Merkimiði - Almannahagsmunir


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1110)
Dómasafn Hæstaréttar (182)
Umboðsmaður Alþingis (132)
Stjórnartíðindi - Bls (334)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (648)
Dómasafn Félagsdóms (1)
Alþingistíðindi (2314)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (74)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (714)
Lagasafn (149)
Lögbirtingablað (12)
Alþingi (6022)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1930:60 nr. 38/1929[PDF]

Hrd. 1934:1075 nr. 58/1934[PDF]

Hrd. 1938:219 nr. 78/1937[PDF]

Hrd. 1957:602 nr. 117/1956[PDF]

Hrd. 1961:266 nr. 55/1961[PDF]

Hrd. 1962:460 nr. 146/1961 (Lyfsöluleyfi)[PDF]
Aðili hafði fengið konungsleyfi til reksturs verslunar en hafði verið sviptur leyfinu á árinu 1958. Í dómnum er rekið þetta sjónarmið um stigskipt valdmörk og taldi að ráðuneytið gæti ekki svipt leyfi sem konungur hafði veitt á sínum tíma, heldur heyrði það undir forseta.
Hrd. 1964:573 nr. 80/1963 (Sundmarðabú)[PDF]

Hrd. 1973:1026 nr. 129/1972 (Reynisvatn)[PDF]

Hrd. 1977:243 nr. 191/1976 (Bílskúr krafa um brottnám)[PDF]

Hrd. 1977:511 nr. 74/1977[PDF]

Hrd. 1977:1398 nr. 236/1976[PDF]

Hrd. 1978:414 nr. 49/1977[PDF]

Hrd. 1979:268 nr. 34/1979[PDF]

Hrd. 1979:647 nr. 186/1977[PDF]

Hrd. 1979:811 nr. 206/1977[PDF]

Hrd. 1981:1499 nr. 31/1981[PDF]

Hrd. 1982:902 nr. 60/1980 (Hænsnahús brennt af heilbrigðisyfirvöldum)[PDF]
Rottugangur var í hænsnahúsi og kom meindýraeyðir og eitraði fyrir þeim. Hins vegar blönduðu heilbrigðisyfirvöld sér inn í málið létu brenna hænsnahúsið þrátt fyrir að ekki hafi legið fyrir að um stórfellda hættu að ræða. Eiganda hænsnahússins hafði ekki borist tilkynning um aðgerðirnar fyrir fram.
Hrd. 1987:769 nr. 261/1986 (Verkfall hjá Ríkisútvarpinu)[PDF]

Hrd. 1987:1299 nr. 249/1985 (Mistök starfsmanns byggingareftirlits)[PDF]

Hrd. 1988:324 nr. 174/1986 (Mosfellsbær - Byggingareftirlit)[PDF]

Hrd. 1988:1689 nr. 412/1988[PDF]

Hrd. 1989:28 nr. 5/1989 (Ríkisendurskoðun)[PDF]
Ríkisendurskoðun hafði krafist aðgangs að sjúkraskýrslum ákveðins tímabils í því skyni að sannreyna hvort gjaldskrárreikningar sem nafngreindur heimilislæknir hafði gert og fengið greitt fyrir ættu stoð í skýrslunum. Eingöngu trúnaðarlæknir stofnunarinnar fengi að kynna sér efni skýrslnanna en ekki aðrir starfsmenn stofnunarinnar. Í málinu var vísað til almenns ákvæðis í lögum þar sem stofnunin hefði fengið víðtækar heimildir til þess að kanna gögn er lægju til grundvallar reikningsgerð á hendur ríkinu. Læknirinn mótmælti og krafðist þess að aðgangi stofnunarinnar og trúnaðarlæknisins yrði synjað á grundvelli einkalífsvernd sjúklinganna og leyndarskyldu lækna.

Hæstiréttur taldi í ljósi eðli málsins að aðrir starfsmenn heilbrigðisstofnunarinnar hljóti að hafa vitneskju um gögnin og þar að auki bera reikningarnir með sér að tilteknar aðgerðir hafi verið gerðar. Því væri ekki um að ræða meginbreytingar varðandi leynd gagnanna þó trúnaðarlæknir, sem bundinn væri þagnarskyldu, myndi kynna sér gögnin á vegum Ríkisendurskoðunar að því marki sem krafist var í málinu. Var því lækninum skylt, að mati réttarins, að verða við kröfu Ríkisendurskoðunar um aðgang að gögnunum.

Í ræðu framsögumanns þingnefndar í neðri deild Alþingis, við afgreiðslu frumvarpsins, sagði að viðhorf þingnefndarinnar að til að viðhalda trúnaði við sjúklinga myndi sérstakur trúnaðarlæknir á vegum Ríkisendurskoðunar annast athuganir stofnunarinnar á sjúkragögnum er lægju til grundvallar greiðslum til lækna. Talið er að ræðan hafi haft verulega þýðingu fyrir úrslit málsins í Hæstarétti.
Hrd. 1990:885 nr. 219/1989[PDF]

Hrd. 1992:1290 nr. 320/1992[PDF]

Hrd. 1992:1303 nr. 348/1992[PDF]

Hrd. 1993:5 nr. 1/1993[PDF]

Hrd. 1993:162 nr. 48/1993[PDF]

Hrd. 1993:164 nr. 49/1993[PDF]

Hrd. 1993:167 nr. 50/1993[PDF]

Hrd. 1993:279 nr. 74/1993[PDF]

Hrd. 1993:282 nr. 75/1993[PDF]

Hrd. 1993:1368 nr. 259/1993[PDF]

Hrd. 1993:1370 nr. 260/1993[PDF]

Hrd. 1993:1372 nr. 261/1993[PDF]

Hrd. 1993:1475 nr. 293/1993 (Niðurfelling ákærufrestunar)[PDF]

Hrd. 1994:28 nr. 16/1994[PDF]

Hrd. 1994:675 nr. 142/1994[PDF]

Hrd. 1994:1191 nr. 472/1993[PDF]

Hrd. 1995:167 nr. 312/1992 (Aðgangur að eldri sjúkraskrám)[PDF]

Hrd. 1995:752 nr. 498/1993 (Kraftlyftingar - Vaxtarræktarummæli)[PDF]

Hrd. 1995:791 nr. 74/1995 (Hreindýradráp - Niðurfelling máls hjá ríkissaksóknara)[PDF]

Hrd. 1995:2537 nr. 363/1995[PDF]

Hrd. 1995:2539 nr. 364/1995[PDF]

Hrd. 1996:25 nr. 4/1996[PDF]

Hrd. 1996:40 nr. 419/1995[PDF]

Hrd. 1996:790 nr. 264/1994[PDF]

Hrd. 1996:1673 nr. 231/1994 (Lóðamörk)[PDF]

Hrd. 1996:1812 nr. 48/1995 (Húsgagnaloftið)[PDF]

Hrd. 1996:1904 nr. 193/1996 (Gæsluvarðhald)[PDF]

Hrd. 1996:1977 nr. 68/1996[PDF]

Hrd. 1996:2004 nr. 211/1996[PDF]

Hrd. 1996:2299 nr. 264/1996[PDF]

Hrd. 1996:2302 nr. 268/1996[PDF]

Hrd. 1996:2310 nr. 308/1996[PDF]

Hrd. 1996:2423 nr. 327/1996[PDF]

Hrd. 1996:2553 nr. 356/1996 (Sími)[PDF]
Aðili krafðist bóta frá ríkinu á þeim forsendum að eingöngu var aflað dómsúrskurðar vegna símanúmers viðmælanda hans en ekki einnig hans síma. Hæstiréttur vísaði til eðlis símtækja sem tækja til að hringja og taka á móti símtölum til og frá öðrum símum. Bótakröfunni var því hafnað.
Hrd. 1996:2584 nr. 187/1995 (Skylduaðild að lífeyrissjóðum)[PDF]

Hrd. 1996:3214 nr. 394/1996 (Áfengisstuldur)[PDF]

Hrd. 1996:3448 nr. 415/1996[PDF]

Hrd. 1996:4197 nr. 455/1996[PDF]

Hrd. 1997:135 nr. 31/1997[PDF]

Hrd. 1997:375 nr. 374/1996[PDF]

Hrd. 1997:653 nr. 70/1997[PDF]

Hrd. 1997:1499 nr. 447/1996[PDF]

Hrd. 1997:1509 nr. 448/1996[PDF]

Hrd. 1997:2142 nr. 278/1997[PDF]

Hrd. 1997:2145 nr. 279/1997[PDF]

Hrd. 1997:2459 nr. 391/1997[PDF]

Hrd. 1997:2974 nr. 444/1997[PDF]

Hrd. 1997:2978 nr. 446/1997[PDF]

Hrd. 1997:3472 nr. 484/1997[PDF]

Hrd. 1997:3474 nr. 483/1997[PDF]

Hrd. 1997:3537 nr. 86/1997 (Flugumferðarstjóri)[PDF]

Hrd. 1997:3560 nr. 87/1997[PDF]

Hrd. 1997:3574 nr. 88/1997[PDF]

Hrd. 1997:3700 nr. 495/1997 (Gæsluvarðhaldsúrskurður dómarafulltrúa)[PDF]

Hrd. 1998:881 nr. 310/1997[PDF]

Hrd. 1998:985 nr. 216/1997 (Arnarnesland - Eignarnám á Arnarneshálsi)[PDF]
Garðabær sagðist hafa reynt í einhvern tíma en án árangurs að kaupa tilteknar landspildur á Arnarnesi, en eignarnámsþolarnir töldu það ekki vera rétt.

Garðabær hafi slitið samningaviðræðunum áður en mörg erfið álitaefni höfðu verið rædd til þrautar, og höfðu verðhugmyndir aðila ekki verið reyndar til fulls. Samþykkt tillagna um deiliskipulag höfðu ekki verið leiddar til lykta án þess að Garðabær hafi skýrt með fullnægjandi hætti ástæður þeirrar frestunar. Í ljósi þessa og að virtu samhengi viðræðnanna í heild, féllst Hæstiréttur á kröfu eignarnámsþolanna um ógildingu ákvörðunarinnar um eignarnám.
Hrd. 1998:1551 nr. 154/1998[PDF]

Hrd. 1998:2233 nr. 317/1997 (Lágmarksmiskastig - Grundvöllur bótaútreiknings)[PDF]

Hrd. 1998:2637 nr. 273/1998[PDF]

Hrd. 1998:2707 nr. 373/1998[PDF]

Hrd. 1998:3096 nr. 497/1997 (Iðnlánasjóður - Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[PDF]

Hrd. 1998:3115 nr. 333/1997 (Dönsk skaðabótalög)[PDF]

Hrd. 1998:3132 nr. 413/1998[PDF]

Hrd. 1998:3137 nr. 410/1998[PDF]

Hrd. 1998:3140 nr. 411/1998[PDF]

Hrd. 1998:3214 nr. 417/1998[PDF]

Hrd. 1998:3322 nr. 430/1998[PDF]

Hrd. 1998:3740 nr. 448/1998 (Islandia Internet ehf.)[PDF]

Hrd. 1998:4076 nr. 145/1998 (Desemberdómur um stjórn fiskveiða - Valdimarsdómur)[PDF]
Sjávarútvegsráðuneytið synjaði beiðni umsækjanda um almennt leyfi til fiskveiða í atvinnuskyni auk sérstaks leyfis til veiða á tilteknum tegundum. Vísaði ráðherra á 5. gr. þágildandi laga um stjórn fiskveiða sem batt leyfin við fiskiskip og yrðu ekki veitt einstaklingum eða lögpersónum. Forsenda veitingu sérstakra leyfa væri að viðkomandi fiskiskip hefði jafnframt leyfi til veiða í atvinnuskyni, og var því þeim hluta umsóknarinnar um sérstakt leyfi jafnframt hafnað.

Umsækjandinn höfðaði mál til ógildingar þeirrar ákvörðunar og vísaði til þess að 5. gr. laganna bryti í bága við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar sem og ákvæðis hennar um atvinnufrelsi. Héraðsdómur sýknaði íslenska ríkið af þeirri kröfu en Hæstiréttur var á öðru máli. Hæstiréttur taldi að almennt væri heimilt að setja skorður á atvinnufrelsi til fiskveiða við strendur Íslands, en slíkar skorður yrðu að samrýmast grundvallarreglum stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur taldi að með því að binda veiðiheimildirnar við fiskiskip, hefði verið sett tilhögun sem fæli í sér mismunun milli þeirra er áttu skip á tilteknum tíma, og þeirra sem hafa ekki átt og eiga ekki kost að komast í slíka aðstöðu. Þrátt fyrir brýnt mikilvægi þess að grípa til sérstakra úrræða á sínum tíma vegna þverrandi fiskistofna við Íslands, var talið að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að lögbinda þá mismunun um ókomna tíð. Íslenska ríkið hafði í málinu ekki sýnt fram á að engin vægari úrræði væru til staðar til að ná því lögmæta markmiði. Hæstiréttur féllst því ekki á að áðurgreind mismunun væri heimild til frambúðar og dæmdi því í hag umsækjandans.
Hrd. 1998:4103 nr. 470/1998[PDF]

Hrd. 1998:4107 nr. 475/1998[PDF]

Hrd. 1999:89 nr. 20/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:207 nr. 30/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:209 nr. 31/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:280 nr. 338/1998 (Áfrýjunarstefna - Rangur framburður)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1155 nr. 262/1998 (Skipsskrokkur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1709 nr. 403/1998 (Ósoneyðandi efni)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1871 nr. 174/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2348 nr. 191/1999 (Vanhæfi)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2353 nr. 205/1999 (Stórfellt fíkniefnabrot - Gæsluvarðhaldsdeila)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2666 nr. 461/1998 (Sorpstöð Suðurlands)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2959 nr. 288/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2961 nr. 289/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3691 nr. 157/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3780 nr. 64/1999 (Bára Siguróladóttir - Búnaðarmálasjóðsgjald II)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4007 nr. 91/1999 (Landbúnaðargjöld)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4185 nr. 447/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4208 nr. 271/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4299 nr. 450/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4301 nr. 451/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4303 nr. 452/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4600 nr. 465/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4660 nr. 471/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:752 nr. 368/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:817 nr. 67/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:923 nr. 77/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:992 nr. 504/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1234 nr. 106/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1236 nr. 107/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1238 nr. 108/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1240 nr. 109/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1242 nr. 110/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1244 nr. 111/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1246 nr. 112/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1456 nr. 136/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML][PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.
Hrd. 2000:1621 nr. 15/2000 (Stjörnugrís I)[HTML][PDF]
Of víðtækt framsal til ráðherra um hvort framkvæmdir þyrftu að fara í mat á umhverfisáhrifum.
Hrd. 2000:1803 nr. 166/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1805 nr. 167/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1807 nr. 168/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1809 nr. 170/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1989 nr. 204/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2174 nr. 69/2000 (Skilyrði fyrir kindakjöt og mjólk - Greiðslumark II)[HTML][PDF]
Greiðslukerfi í landbúnaði var breytt og höfðaði sauðfjárbóndi einn mál þar sem verið væri að hygla kúabændum við þær breytingar.

Hæstiréttur féllst ekki á að í því fælist óheimil mismunun í skilningi jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar þar sem löggjafanum hafi ekki verið skylt að láta sömu lagareglur gilda um allar greinar landbúnaðar. Þá hafi þeir breytingar sem áttu sér stað verið gerðar í lögmætum tilgangi, til þess fallnar að ná fram ákveðnum markmiðum í sauðfjárrækt og náðu til allra er stunduðu hana.
Hrd. 2000:2266 nr. 235/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2269 nr. 239/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2301 nr. 70/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2526 nr. 247/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2552 nr. 306/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2558 nr. 325/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2560 nr. 328/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2788 nr. 324/2000 (Hornafjörður - Umráð yfir grjóti - Siglingastofnun ríkisins)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3038 nr. 374/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3056 nr. 378/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3467 nr. 143/2000 (Brunabótafélagið)[HTML][PDF]
Fyrirkomulag var um að félagsmenn í tryggingafélagi myndu eingöngu fá tilbaka það sem þeir lögðu í félagið ef því yrði slitið.
Félagsmaður lést og erfingjar hans kröfðust þess að fá hans hlut í félaginu, en var synjað um það.
Hæstiréttur taldi að eignarhluturinn hefði ekki erfst og hefði fallið til félagsins sjálfs við andlátið.
Hrd. 2000:3543 nr. 218/2000 (Ísfélagsdómur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3563 nr. 195/2000 (Héraðsnefnd Austur-Húnvetninga)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3697 nr. 407/2000 (Aðgangur fjölmiðla að réttarhöldum máls)[HTML][PDF]
Í málinu voru teknar fyrir tvær ákærur, ein þeirra fjallaði um nauðgun og fyrir morð. Réttarhöld vegna morðmála voru venjulega opin en þeim var lokað í heild sökum ákærunnar um nauðgun. Fréttamaður kærði lokunarúrskurðinn til Hæstaréttar sem staðfesti úrskurðinn meðal annars vegna náinna tengsla ákæruefnanna.
Hrd. 2000:3841 nr. 414/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3843 nr. 417/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3947 nr. 424/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3949 nr. 425/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4016 nr. 295/2000 (L.A. Café)[HTML][PDF]
Veitingastaður sótti um rýmkun á afgreiðslutíma áfengis þar sem slík rýmkun hafi verið almennt leyfð á öðru svæði innan Reykjavíkurborgar. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að afmörkun svæðisins sem almenna rýmkunin gilti um væri málefnaleg.
Hrd. 2000:4383 nr. 452/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:502 nr. 45/2001[HTML]

Hrd. 2001:1188 nr. 354/2000 (Tolleftirlit með bókasendingum)[HTML]
Hæstiréttur taldi að sú framkvæmd að opna allar fyrirvaralaust og án samþykkis viðtakenda póstsendinga til þess að finna reikninga í pökkum, væri óheimil. Tollyfirvöld sýndu ekki fram á að það hefði verið nauðsynlegt.
Hrd. 2001:1339 nr. 89/2001 (Tal hf. - 1)[HTML]

Hrd. 2001:1647 nr. 132/2001 (Toppfiskur ehf.)[HTML]

Hrd. 2001:1786 nr. 158/2001[HTML]

Hrd. 2001:1847 nr. 172/2001[HTML]

Hrd. 2001:2347 nr. 193/2001 (Margmiðlun Internet ehf.)[HTML]

Hrd. 2001:2917 nr. 114/2001 (Byggingarleyfi fellt úr gildi - Heiðargerði)[HTML]

Hrd. 2001:3197 nr. 369/2001[HTML]

Hrd. 2001:3434 nr. 277/2001 (Alþýðusamband Íslands)[HTML]
Reynt var á hvort uppbygging Alþýðusambandsins væri slík að hún heimilaði málsókn þess vegna hagsmuna félagsmanna undirfélaga sinna.
Hrd. 2002:143 nr. 331/2001[HTML]

Hrd. 2002:972 nr. 99/2002[HTML]

Hrd. 2002:975 nr. 100/2002[HTML]

Hrd. 2002:1277 nr. 153/2002 (Amfetamín ekki refsivert)[HTML]
Verjandi taldi að tiltekin amfetamíntegund sem sakborningur var sakaður um að hafa haft undir höndum væri ekki refsiverð þar sem hún var ekki tilgreind í reglugerð, og þar af leiðandi væri ekki tilefni fyrir því að sakborningur væri í gæsluvarðhald. Kröfu sakbornings var vísað frá héraðsdómi en Hæstiréttur leit svo á að beiting lögreglu á ákvæði laga um meðferð sakamála um hvort rétt væri að leysa sakborning úr haldi væri málefni sem héraðsdómi bæri að leysa úr á þessu stigi máls ef eftir því væri leitað.
Hrd. 2002:1304 nr. 162/2002[HTML]

Hrd. 2002:1406 nr. 179/2002 (Synjun um lokun þinghalds)[HTML]

Hrd. 2002:1540 nr. 192/2002[HTML]

Hrd. 2002:1544 nr. 193/2002[HTML]

Hrd. 2002:2124 nr. 24/2002 (Skiptaverðmæti)[HTML]

Hrd. 2002:2152 nr. 25/2002[HTML]

Hrd. 2002:2222 nr. 259/2002[HTML]

Hrd. 2002:2224 nr. 260/2002[HTML]

Hrd. 2002:2461 nr. 298/2002[HTML]

Hrd. 2002:2648 nr. 406/2002[HTML]

Hrd. 2002:2814 nr. 431/2002[HTML]

Hrd. 2002:2817 nr. 432/2002[HTML]

Hrd. 2002:3263 nr. 480/2002[HTML]

Hrd. 2002:3647 nr. 458/2002 (Framsóknarfélag Mýrasýslu)[HTML]

Hrd. 2002:3686 nr. 167/2002 (ASÍ-dómur - Lagasetning á sjómannaverkfall)[HTML]
Í málinu var deilt um lagasetningu á verkföll og verkbönn ýmissa félaga innan Sjómannasambands Íslands og Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, og eru þau félög innan ASÍ. ASÍ stefndi ríkinu og Samtökum atvinnulífsins til að fá úr skorið um lögmæti lagasetningarinnar. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms með vísan til forsendna hans.

Megindeilurnar byggðust á því að með setningu laganna væri vegið að samningsfrelsi þeirra og verkfallsrétti sem nyti verndar 74. gr. stjórnarskrárinnar, sbr. 11. gr. MSE. Þá snerust þær einnig um að lögin hefðu einnig náð yfir aðildarfélög sem höfðu ekki tekið þátt í umræddum aðgerðum. Að auki var vísað til jafnræðisreglu 65. gr. stjórnarskrárinnar þar sem eitt aðildarfélaga Samtaka atvinnulífsins hafði gert kjarasamning við Vélstjórafélag Íslands um mörg atriði nátengd deilumálunum sem gerðardómur skyldi líta til.

Litið var til þess að með sérstakri upptalningu á stéttarfélögum í 74. gr. yrðu gerðar ríkari kröfur til takmarkana á réttindum þeirra. Hins vegar var ákvæðið ekki túlkað með þeim hætti að löggjafanum væri óheimilt að setja lög sem stöðvuðu vinnustöðvanir tímabundið. Við setningu laganna hafði verkfallið þá staðið í sex vikur og taldi löggjafinn að ef ekkert væri gert hefði það neikvæð áhrif á almannahagsmuni. Ekki voru talin efni til þess að hnekkja því mati löggjafans.

Lagasetningin kvað á um að gerðardómur myndi ákvarða kjör allra aðildarfélaganna og jafnframt þeirra sem ekki höfðu tekið þátt í umræddum aðgerðum. Í greinargerð viðurkenndi íslenska ríkið að það hefði ekki verið ætlun laganna að þau næðu jafnframt yfir félög sem hvorki væru í verkfalli né verkbanni við gildistöku laganna. Gerðardómur taldi sig samt knúinn til þess að ákvarða einnig kjör þeirra sökum lagafyrirmælanna og takmarkaðs valdsviðs. Dómur héraðsdóms, með vísan til 1. mgr. 74. gr. stjórnarskrárinnar, taldi að almannaheill hafi ekki krafist svo víðtæks gildissviðs og var því dæmt að umrætt bann laganna næði ekki yfir þau né ákvörðun gerðardómsins.

Dómsorð:
Fallist er á kröfu stefnanda að því leyti, að viðurkennt er að Verkalýðsfélagi Snæfellsbæjar, Verkalýðsfélaginu Stjörnunni í Grundarfirði og Verkalýðsfélagi Stykkishólms sé, þrátt fyrir ákvæði l. gr., 2. gr., og 3. gr. laga nr. 34/2001, heimilt að efna til verkfalls og að ákvörðun gerðardóms samkvæmt sömu lögum ráði ekki kjörum fiskimanna í þessum félögum.
Stefndu, íslenska ríkið og Samtök atvinnulífsins, skulu að öðru leyti vera sýknir af kröfum stefnanda, Alþýðusambands Íslands, í máli þessu.
Málskostnaður fellur niður.
Hrd. 2002:4414 nr. 563/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4416 nr. 566/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:1 nr. 1/2003[HTML]

Hrd. 2003:13 nr. 7/2003[HTML]

Hrd. 2003:396 nr. 43/2003[HTML]

Hrd. 2003:784 nr. 542/2002 (Einkadans)[HTML]

Hrd. 2003:1032 nr. 444/2002 (Smiðjuvegur)[HTML]

Hrd. 2003:1083 nr. 85/2003[HTML]

Hrd. 2003:1232 nr. 95/2003[HTML]

Hrd. 2003:1320 nr. 103/2003[HTML]

Hrd. 2003:1576 nr. 497/2002 (Björgunarsveitarmaður - Fall af þaki)[HTML]
Björgunarsveitarmaður var að festa þakplötur í óveðri. Hann varð fyrir líkamstjóni og krafði húseigandann um bætur á grundvelli reglna um óbeðinn erindisrekstur. Hæstiréttur taldi skilyrðin um óbeðinn erindisrekstur ekki eiga við í málinu.
Hrd. 2003:2045 nr. 477/2002 (Bókadómur)[HTML]

Hrd. 2003:2791 nr. 268/2003[HTML]
Í máli þessu var tekin til úrlausnar krafa ákæruvaldsins um framlengingu á gæsluvarðhaldi yfir hermanni.

Hermaður bandaríkjahers er vann við herstöðina á Keflavíkurflugvelli var sakaður um tilraun til manndráps í Reykjavík. Hann var handtekinn af lögreglu og svo úrskurðaður í gæsluvarðhald. Varnarliðið óskaði þess við utanríkisráðuneytið að því yrði fengin lögsaga yfir meðferð málsins yfir hermanninum sem ráðuneytið vildi fallast á, sem sendi svo beiðni um flutning þess frá ríkissaksóknara. Ríkissaksóknari synjaði hins vegar beiðninni og taldi embætti sitt hafa lögsöguna. Hæstiréttur staðfesti þann skilning.
Hrd. 2003:2968 nr. 362/2003[HTML]

Hrd. 2003:3355 nr. 46/2003[HTML]

Hrd. 2003:3411 nr. 549/2002 (Öryrkjadómur II)[HTML]
Eftir uppkvaðningu fyrri öryrkjadómsins, hrd. Öryrkjadómur I (2000:4480), samþykkti Alþingi lög er kváðu á um skerðingar kröfuréttinda er Hæstiréttur staðfesti í þeim dómi á þann veg að kröfur vegna tiltekins tímabils teldust fyrndar og kröfur vegna annars tiltekins tímabils voru lækkaðar.

Öryrki er varð fyrir skerðingu vegna laganna höfðaði dómsmál á þeim grundvelli þess að viðkomandi ætti að fá fullar bætur. Hæstiréttur tók undir og áréttaði að kröfuréttur hefði stofnast með fyrrnefndum dómi Hæstaréttar sem mætti ekki skerða með afturvirkum og íþyngjandi hætti.
Hrd. 2003:3542 nr. 124/2003 (Plast, miðar og tæki)[HTML]
Talið var að samningskveðið févíti sem lagt var á starfsmann sökum brota hans á ákvæði ráðningarsamnings um tímabundið samkeppnisbann hafi verið hóflegt.
Hrd. 2003:3633 nr. 388/2003 (British Tobacco)[HTML]
Sett voru lög sem höfðu meðal annars þau áhrif að ekki hefði mátt hafa tóbak sýnilegt gagnvart almenningi. Tóbaksframleiðandi fór í mál gegn íslenska ríkinu þar sem það taldi lögin andstæð hagsmunum sínum vegna minni sölu. Héraðsdómur taldi framleiðandann skorta lögvarða hagsmuni þar sem ÁTVR væri seljandi tóbaks en ekki framleiðandinn. Hæstiréttur var ekki sammála því mati héraðsdóms og taldi tóbaksframleiðandann hafa lögvarða hagsmuni um úrlausn dómkröfunnar.
Hrd. 2003:3797 nr. 421/2003[HTML]

Hrd. 2003:3977 nr. 422/2003[HTML]

Hrd. 2003:4793 nr. 493/2003[HTML]

Hrd. 2003:4796 nr. 494/2003[HTML]

Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Hrd. 2004:252 nr. 44/2004[HTML]

Hrd. 2004:397 nr. 481/2003[HTML]

Hrd. 2004:640 nr. 265/2003 (Sleipnir - Forgangsréttarákvæði í kjarasamningi)[HTML]

Hrd. 2004:656 nr. 266/2003[HTML]

Hrd. 2004:1469 nr. 120/2004[HTML]

Hrd. 2004:1472 nr. 121/2004[HTML]

Hrd. 2004:1475 nr. 122/2004[HTML]

Hrd. 2004:1533 nr. 354/2003[HTML]

Hrd. 2004:2336 nr. 15/2004[HTML]

Hrd. 2004:2354 nr. 477/2003 (Handtaka án tilefnis)[HTML]
Lögreglumaður á vakt hugðist fara í sjoppu til að kaupa snarl. Kúnni fór að abbast upp á hann með því að taka mynd af lögreglumanninum að borða og handtók lögreglumaðurinn kúnnann. Honum var vikið úr starfi og hann svo sakfelldur.
Hrd. 2004:2496 nr. 223/2004[HTML]

Hrd. 2004:2760 nr. 52/2004 (Brottvísun útlendings - Hættulegur hagsmunum almennings)[HTML]
K kom til Íslands frá Litháen og var með dvalarleyfi. Dvalarleyfið var síðan afturkallað þar sem útlendingaeftirlitið hefði komist á snoðir um ákæru fyrir glæp í heimalandi sínu en síðan dæmdur sekur en verið ósakhæfur, og að útlendingaeftirlitið efaðist um réttmæti útskriftar hans. Hann var síðan útskrifaður sem heilbrigður og fer síðar til Íslands. Greint var á um það hvort heimilt hefði verið að afturkalla það, meðal annars á þeim forsendum að málið hefði ekki verið rannsakað nægilega.

Hæstiréttur felldi úr gildi afturköllunina á dvalarleyfi K og þar af leiðandi grundvöll brottvísunarinnar. Í síðara máli Hrd. nr. 56/2008 dags. 16. október 2008 (Bætur vegna hrd. 52/2004) fékk K miskabætur vegna brottvísunarinnar.
Hrd. 2004:2933 nr. 331/2004[HTML]

Hrd. 2004:3049 nr. 368/2004[HTML]

Hrd. 2004:3154 nr. 377/2004[HTML]

Hrd. 2004:3170 nr. 379/2004[HTML]

Hrd. 2004:3691 nr. 174/2004 (Atlantsskip)[HTML]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2004:3948 nr. 423/2004[HTML]

Hrd. 2004:4058 nr. 429/2004[HTML]

Hrd. 2004:4061 nr. 430/2004[HTML]

Hrd. 2004:4238 nr. 313/2004[HTML]

Hrd. 2004:4307 nr. 450/2004[HTML]

Hrd. 2004:4830 nr. 483/2004[HTML]

Hrd. 2004:4943 nr. 487/2004[HTML]

Hrd. 2004:4946 nr. 488/2004[HTML]

Hrd. 2004:4953 nr. 489/2004[HTML]

Hrd. 2004:5128 nr. 502/2004[HTML]

Hrd. 2005:1 nr. 521/2004[HTML]

Hrd. 2005:170 nr. 257/2004[HTML]

Hrd. 2005:293 nr. 32/2005[HTML]

Hrd. 2005:717 nr. 69/2005[HTML]

Hrd. 2005:820 nr. 74/2005[HTML]

Hrd. 2005:830 nr. 81/2005[HTML]

Hrd. 2005:943 nr. 92/2005[HTML]

Hrd. 2005:946 nr. 93/2005[HTML]

Hrd. 2005:1208 nr. 311/2004 (Háttsemi sakbornings)[HTML]

Hrd. 2005:1237 nr. 349/2004 (Þjórsártún)[HTML]
Vegagerðin sóttist eftir eignarnámi á spildu úr landi Þjórsártúns vegna lagningu vegar yfir Þjórsá. Eignarnámið sjálft studdi við ákvæði þágildandi vegalaga er kvað á um skyldu landareigenda til að láta af hendi land vegna vegalagningar. Síðar sendi hún inn beiðni um að matsnefnd eignarnámsbóta mæti hæfilega eignarnámsbætur og beiðni um snemmbær umráð hins eignarnumda sem nefndin heimilaði. Hún mat síðan eignarnámið með þremur matsliðum.

Þegar K leitaði eftir greiðslum eignarnámsbótanna kvað Vegagerðin að hún ætlaði eingöngu að hlíta úrskurðinum hvað varðaði einn matsliðinn og tilkynnti að hún ætlaði að fara fram á dómkvaðningu matsmanna. K andmælti þar sem hún taldi Vegagerðina bundna af úrskurði matsnefndarinnar og að matsgerð þeirrar nefndar sé réttari en matsgerð dómkvaddra matsmanna. Vegagerðin hélt því fram að lögin kvæðu á um heimild dómstóla um úrlausn ágreinings um fjárhæðir og því heimilt að kveða dómkvadda matsmenn.

Hinir dómkvöddu matsmenn komust að annari niðurstöðu en matsnefnd eignarnámsbóta og lækkuðu stórlega virði spildunnar. Héraðsdómur féllst á kröfu K um að farið yrði eftir úrskurði matsnefndar eignarnámsbóta þar sem mati matsnefndarinnar hefði ekki verið hnekkt.

Hæstiréttur tók undir með héraðsdómi að heimilt hefði verið að leggja ágreininginn undir dómstóla en hins vegar væru úrskurðir matsnefndarinnar ekki sjálfkrafa réttari en matsgerðir dómkvaddra matsmanna heldur yrði að meta það í hverju tilviki. Í þessu tilviki hefði úrskurður matsnefndarinnar verið lítið rökstuddur á meðan matsgerð hinna dómkvöddu manna væri ítarlegri, og því ætti að byggja á hinu síðarnefnda. Þá gekk hann lengra og dæmdi K lægri fjárhæð en matsgerð dómkvöddu mannana hljóðaði upp á þar sem hvorki matsnefndin né dómkvöddu mennirnir hafi rökstutt almenna verðrýrnun sem á að hafa orðið á landinu meðfram veginum með fullnægjandi hætti, né hafi K sýnt fram á hana með öðrum hætti í málinu.
Hrd. 2005:1422 nr. 143/2005[HTML]

Hrd. 2005:1612 nr. 168/2005[HTML]

Hrd. 2005:1971 nr. 190/2005[HTML]

Hrd. 2005:2731 nr. 257/2005[HTML]

Hrd. 2005:2816 nr. 333/2005[HTML]

Hrd. 2005:2838 nr. 368/2005[HTML]

Hrd. 2005:2925 nr. 312/2005[HTML]

Hrd. 2005:2999 nr. 294/2005 (Sönn íslensk sakamál - Miskabætur)[HTML]
Nokkrir aðilar settu fram eina dómkröfu um miskabætur vegna umfjöllunar þáttarins „Sönn sakamál“ sem bæði RÚV og þrotabú framleiðanda þáttarins ættu að greiða, án þess að tiltekið væri að um væri óskipta ábyrgð þeirra að ræða.

Í dómi Hæstaréttar kom fram að skilyrði samlagsaðildar töldust uppfyllt, enda hefðu stefndu í héraði ekki gert kröfu um frávísun á grundvelli heimildarbrestar til aðilasamlags, né af öðrum ástæðum. Þar sem krafa stefnenda fól í sér að bæturnar yrðu dæmdar til þeirra óskiptar, án þess að sá annmarki væri leiðréttur, tók Hæstiréttur undir með héraðsdómi að dómkrafan væri ódómtæk. Var því úrskurður héraðsdóms um ex officio frávísun staðfestur.
Hrd. 2005:3011 nr. 396/2005[HTML]

Hrd. 2005:3106 nr. 344/2005[HTML]

Hrd. 2005:3202 nr. 416/2005[HTML]

Hrd. 2005:3223 nr. 418/2005[HTML]

Hrd. 2005:3774 nr. 442/2005[HTML]

Hrd. 2005:5029 nr. 519/2005[HTML]

Hrd. 2005:5217 nr. 315/2005 (Iðnaðarmálagjald)[HTML]

Hrd. 2006:47 nr. 33/2006[HTML]

Hrd. 2006:119 nr. 375/2005 (Arkitektar)[HTML]

Hrd. 2006:866 nr. 371/2005 (Síldeyjardómur)[HTML]

Hrd. 2006:1230 nr. 136/2006[HTML]

Hrd. 2006:1234 nr. 139/2006[HTML]

Hrd. 2006:1339 nr. 154/2006[HTML]

Hrd. 2006:1575 nr. 490/2005 (Kæra lögreglumanna)[HTML]

Hrd. 2006:1589 nr. 403/2005[HTML]

Hrd. 2006:1634 nr. 179/2006[HTML]

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML]

Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML]

Hrd. 2006:2071 nr. 228/2006[HTML]

Hrd. 2006:2203 nr. 345/2005 (Fell)[HTML]

Hrd. 2006:2469 nr. 511/2005 (Fjarskiptamastur - Gullver)[HTML]
Ætlunin var að segja upp fjarskiptamastur á tiltekinn stað. Talið var að eignarnámsþolinn bæri sönnunarbyrðina um að rannsókn í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám hefði verið ófullnægjandi.
Hrd. 2006:2661 nr. 232/2006[HTML]

Hrd. 2006:2831 nr. 293/2006[HTML]

Hrd. 2006:2835 nr. 294/2006[HTML]

Hrd. 2006:2838 nr. 295/2006[HTML]

Hrd. 2006:2841 nr. 296/2006[HTML]

Hrd. 2006:2998 nr. 317/2006[HTML]

Hrd. 2006:3102 nr. 19/2006 (Hámarkslaunaviðmið)[HTML]

Hrd. 2006:3243 nr. 338/2006[HTML]

Hrd. 2006:3265 nr. 361/2006[HTML]

Hrd. 2006:3268 nr. 362/2006[HTML]

Hrd. 2006:3278 nr. 376/2006[HTML]

Hrd. 2006:3282 nr. 377/2006[HTML]

Hrd. 2006:3285 nr. 378/2006[HTML]

Hrd. 2006:3301 nr. 397/2006[HTML]

Hrd. 2006:3320 nr. 411/2006[HTML]

Hrd. 2006:3330 nr. 432/2006[HTML]

Hrd. 2006:3456 nr. 451/2006[HTML]

Hrd. 2006:3459 nr. 452/2006[HTML]

Hrd. 2006:3512 nr. 468/2006[HTML]

Hrd. 2006:3518 nr. 472/2006[HTML]

Hrd. 2006:3521 nr. 473/2006[HTML]

Hrd. 2006:3524 nr. 469/2006[HTML]

Hrd. 2006:3528 nr. 470/2006[HTML]

Hrd. 2006:3532 nr. 471/2006[HTML]

Hrd. 2006:3539 nr. 480/2006[HTML]

Hrd. 2006:3700 nr. 506/2006[HTML]

Hrd. 2006:3774 nr. 497/2005 (Hoffells-Lambatungur)[HTML]

Hrd. 2006:4072 nr. 522/2006[HTML]

Hrd. 2006:4076 nr. 527/2006[HTML]

Hrd. 2006:4211 nr. 538/2006[HTML]

Hrd. 2006:4962 nr. 593/2006[HTML]

Hrd. 2006:5462 nr. 617/2006[HTML]

Hrd. 2006:5547 nr. 310/2006[HTML]

Hrd. nr. 164/2006 dags. 18. janúar 2007 (Dómþoli hafði sæst við brotaþola)[HTML]

Hrd. nr. 55/2007 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML]

Hrd. nr. 95/2007 dags. 15. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 562/2006 dags. 1. mars 2007 (Hnífstunga í síðu)[HTML]

Hrd. nr. 162/2007 dags. 20. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 161/2007 dags. 20. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 164/2007 dags. 21. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 178/2007 dags. 30. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 551/2006 dags. 26. apríl 2007 (Þrándarstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 255/2007 dags. 11. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 256/2007 dags. 11. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 269/2007 dags. 15. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 270/2007 dags. 15. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 590/2006 dags. 24. maí 2007 (Öryrkjabandalag Íslands - Loforð ráðherra um hækkun örorkulífeyris)[HTML]

Hrd. nr. 602/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 305/2007 dags. 5. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 312/2007 dags. 13. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 316/2007 dags. 13. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 315/2007 dags. 13. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 321/2007 dags. 15. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 328/2007 dags. 22. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 333/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 349/2007 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Hrd. nr. 358/2007 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Hrd. nr. 361/2007 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Hrd. nr. 373/2007 dags. 11. júlí 2007[HTML]

Hrd. nr. 372/2007 dags. 11. júlí 2007[HTML]

Hrd. nr. 412/2007 dags. 8. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 182/2007 dags. 27. september 2007 (Leyfi til námuvinnslu á hafsbotni - Björgun)[HTML]
Árið 1990 fékk félagið Björgun opinbert leyfi til að vinna efni á hafsbotni til 30 ára. Árið 2000 öðluðust svo gildi lög um eignarrétt íslenska ríkisins á hafsbotninum er fólu í sér breytingar á skilyrðum til að fá útgefin eins leyfi og Björgun hafði undir höndum. Með lögunum var almennt orðað bráðabirgðaákvæði um að þáverandi handhafar slíkra leyfa skyldu halda þeim í 5 ár eftir gildistöku laganna.

Árið 2004 fékk svo Björgun tilkynningu um að leyfið þeirra myndi renna út á næsta ári. Félagið sótti þá um endurnýjun á leyfinu til Skipulagsstofnunar en var þá tilkynnt að leyfið þeirra yrði háð mati á umhverfisáhrifum. Björgun var ekki sátt með það.

Hæstiréttur tók undir með Björgun að um væri að ræða skerðingu á eignarréttindum og atvinnuréttindum, ásamt því að lagabreytingin hefði verið sérlega íþyngjandi gagnvart félaginu. Þó var ekki fallist á bótaskyldu þar sem hann taldi að uppfyllt hefðu verið skilyrði um almenningsþörf og ríkir almannahagsmunir væru fyrir því að vernda hafsbotninn. Þá vísaði hann til þess að grundvöllur lagasetningarinnar hefði verið umhverfisvernd og framkvæmd þjóðréttarskuldbindinga íslenska ríkisins. Þessi sjónarmið hefðu meira vægi en eignarréttindi Björgunar á leyfinu en skerðingin væri ekki það mikil að hún stofnaði til bótaskyldu af hendi íslenska ríkisins.
Hrd. nr. 37/2007 dags. 4. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 79/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 551/2007 dags. 22. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 67/2007 dags. 25. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 554/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 148/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 577/2007 dags. 5. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 570/2007 dags. 5. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 590/2007 dags. 12. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 589/2007 dags. 12. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 607/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 635/2007 dags. 4. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 374/2007 dags. 6. desember 2007 (Hnífstunga í brjóstkassa)[HTML]

Hrd. nr. 667/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 666/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 438/2007 dags. 7. febrúar 2008 (Eiginkona - Haglabyssa)[HTML]

Hrd. nr. 108/2008 dags. 25. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 109/2008 dags. 25. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 111/2008 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 110/2008 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 289/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 288/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 136/2008 dags. 12. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 318/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 161/2008 dags. 26. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 558/2007 dags. 10. apríl 2008 (Ummæli yfirmanns Samkeppnisstofnunar)[HTML]
Forstjórinn mætti á fund kúabónda og hraunaði yfir fundarmenn.
Hæstiréttur taldi það ekki hafa leitt til vanhæfis í því tilviki.
Hrd. nr. 197/2008 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 205/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 444/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 215/2008 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 366/2007 dags. 23. apríl 2008 (Portus - Tónlistarhúsið Harpan)[HTML]
Tveir aðilar sem höfðu ekki verið valdir til að fá sérleyfi til byggingar, eign og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpuna, kröfðust afrits af samkomulags sem Austurhöfn-TR ehf., fyrirtæki stofnað af íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg, gerði við Portus ehf. Þeirri beiðni var synjað af hálfu Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar og var henni skotið til úrskurðarnefndar upplýsingamála sem féllst svo á beiðnina.

Hæstiréttur hafnaði málsástæðu um að samningurinn félli utan við gildissvið upplýsingalaga og vísaði þar á meðal að í þeim lögum hefði ekki verið neinn áskilnaður um ákvörðun er varðaði rétt eða skyldu manna. Þá var einnig getið þess í dómnum að Ríkiskaup sáu um þau innkaup sem voru aðdragandi samningins auk þess að hann var undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Ljóst var að Ríkiskaup og Reykjavíkurborg höfðu haft samninginn undir höndum vegna verkefna þeirra á sviði stjórnsýslu.
Hrd. nr. 235/2008 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 251/2008 dags. 7. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 268/2008 dags. 19. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 306/2008 dags. 3. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 397/2007 dags. 19. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 367/2008 dags. 7. júlí 2008[HTML]

Hrd. nr. 483/2008 dags. 5. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 550/2006 dags. 18. september 2008 (Faxaflóahafnir)[HTML]
Aðili taldi að Faxaflóahöfnum hafi verið óheimilt að setja áfenga og óáfenga drykki í mismunandi gjaldflokka vörugjalds hafnarinnar og höfðaði mál á grundvelli meints brots á jafnræðisreglu 11. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og 65. gr. stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur leit svo á að áfengar og óáfengar drykkjarvörur væru eðlisólíkar og því ekki um sambærilegar vörur að ræða, og hafnaði því þeirri málsástæðu.
Hrd. nr. 493/2008 dags. 22. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 514/2008 dags. 3. október 2008 (Valitor)[HTML]
Skattyfirvöld vildu upplýsingar um alla sem áttu erlend greiðslukort með tiltekinni heimild. Meiri hluti Hæstaréttar taldi lagaákvæðið vera nógu skýrt.
Hrd. nr. 548/2008 dags. 10. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 629/2008 dags. 21. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 70/2008 dags. 30. október 2008 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í Landbúnaðarráðuneytinu - Varnargarður í Hvítá III - Blöndal)[HTML]
Ekki algengt að slík bótaskylda sé dæmd. Hæstiréttur taldi að mistökin á stjórnsýslustigi hefðu verið svo mikil að háttsemin teldist saknæm og ólögmæt og bæri ríkið því bótaskyldu vegna kostnaðar aðilanna vegna meðferð málsins á stjórnsýslustigi.
Hrd. nr. 613/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 624/2008 dags. 18. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 637/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 611/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 656/2008 dags. 8. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 663/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 687/2008 dags. 23. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 23/2009 dags. 19. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 32/2009 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 2/2009 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 73/2009 dags. 16. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 82/2009 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 84/2009 dags. 4. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 456/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 444/2008 dags. 7. apríl 2009 (Sumarhús af sameiginlegri lóð - Miðengi - Sunnuhvoll II)[HTML]

Hrd. nr. 175/2009 dags. 17. apríl 2009 (Langur brotaferill)[HTML]

Hrd. nr. 212/2009 dags. 4. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 227/2009 dags. 13. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 346/2008 dags. 14. maí 2009 (Veghelgunarsvæði - Vegalagning um Norðurárdal í Skagafirði)[HTML]

Hrd. nr. 575/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 307/2009 dags. 8. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 150/2009 dags. 11. júní 2009 (Norræna)[HTML]

Hrd. nr. 316/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 324/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 6/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 332/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 333/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 331/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 352/2009 dags. 26. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 354/2009 dags. 26. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 353/2009 dags. 26. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 376/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 389/2009 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 391/2009 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 390/2009 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 393/2009 dags. 14. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 394/2009 dags. 14. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 400/2009 dags. 15. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 410/2009 dags. 23. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 507/2009 dags. 8. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 506/2009 dags. 8. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 556/2009 dags. 5. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 551/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 39/2009 dags. 8. október 2009 (Berghóll)[HTML]

Hrd. nr. 345/2008 dags. 8. október 2009 (Jarðgöng 3 - Almannaskarðsgöng II)[HTML]

Hrd. nr. 580/2009 dags. 13. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 22/2009 dags. 22. október 2009 (Vegalagning í Nesjum í Hornafirði - Hornafjarðarfljót)[HTML]

Hrd. nr. 671/2008 dags. 22. október 2009 (Teigsskógur)[HTML]

Hrd. nr. 621/2009 dags. 4. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 639/2009 dags. 9. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 69/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 670/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 121/2009 dags. 3. desember 2009 (Elínarmálið - Elín-ÞH)[HTML]

Hrd. nr. 676/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 746/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 767/2009 dags. 23. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 230/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 15/2010 dags. 3. febrúar 2010 (Fjármálaeftirlitið / Baldur Guðlaugsson - Innherjaupplýsingar)[HTML]
Maður var til rannsóknar hjá Fjármálaeftirlitinu fyrir innherjasvik. Málið var svo fellt niður að gefnum skýringum mannsins, en sú niðurfelling af bundin einhverjum skilyrðum. Málið var svo tekið aftur upp og vildi maðurinn meina að skilyrðið hafi verið ógilt. Hæstiréttur féllst ekki á málatilbúnað mannsins að þessu leyti þar sem ákvörðunin hafi verið til þess fallin að ná markmiði rannsóknarinnar.
Hrd. nr. 56/2010 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 91/2010 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 97/2010 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 118/2010 dags. 3. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 119/2010 dags. 3. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 164/2010 dags. 15. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 174/2010 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 176/2010 dags. 19. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 216/2010 dags. 13. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 270/2010 dags. 5. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 269/2010 dags. 5. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 271/2010 dags. 5. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 276/2010 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 288/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 287/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 290/2010 dags. 11. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 449/2009 dags. 12. maí 2010 (Umferðarslys á Arnarnesvegi - Sjúkrakostnaður)[HTML]
Kveðið á um að eingöngu sá er varð fyrir tjóninu geti krafist bótanna.
Hrd. nr. 296/2010 dags. 14. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 297/2010 dags. 14. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 298/2010 dags. 14. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 306/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 305/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 311/2010 dags. 19. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 316/2010 dags. 20. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 321/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 322/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 326/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 332/2010 dags. 2. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 353/2010 dags. 9. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 369/2010 dags. 10. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 397/2010 dags. 22. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 396/2010 dags. 22. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 410/2010 dags. 28. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 414/2010 dags. 30. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 432/2010 dags. 6. júlí 2010[HTML]

Hrd. nr. 461/2010 dags. 26. júlí 2010[HTML]

Hrd. nr. 503/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 505/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 506/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 535/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 534/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 559/2010 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 578/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 581/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 582/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 779/2009 dags. 14. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 504/2008 dags. 18. október 2010 (Víkurver)[HTML]

Hrd. nr. 599/2010 dags. 19. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 708/2009 dags. 4. nóvember 2010 (Óttarsstaðir - Straumsbúið o.fl.)[HTML]
Ætlað tjón vegna umhverfismengunar. Tjónþoli taldi að hann ætti rétt á bótum þar sem hann mætti ekki nota landið til að reisa íbúðarhús.
Hrd. nr. 627/2010 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 629/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 636/2010 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 659/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 80/2010 dags. 9. desember 2010 (Kiðjaberg - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 680/2010 dags. 13. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 284/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 6/2011 dags. 7. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 17/2011 dags. 11. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 16/2011 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 15/2011 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 36/2011 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 34/2011 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 48/2011 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 50/2011 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 70/2011 dags. 3. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 78/2011 dags. 8. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 299/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Valþjófsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 98/2011 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 97/2011 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 57/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 330/2010 dags. 10. mars 2011 (Áfrýjunarstefna)[HTML]

Hrd. nr. 329/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 160/2011 dags. 18. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 159/2011 dags. 18. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 153/2011 dags. 18. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 390/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 207/2011 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 187/2011 dags. 11. apríl 2011 (HOB-vín)[HTML]

Hrd. nr. 389/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 261/2011 dags. 3. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 273/2011 dags. 6. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 281/2011 dags. 10. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 323/2011 dags. 24. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 337/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 344/2011 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 661/2010 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 394/2011 dags. 24. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 400/2011 dags. 28. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 403/2011 dags. 29. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 409/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Hrd. nr. 422/2011 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Hrd. nr. 449/2011 dags. 25. júlí 2011[HTML]

Hrd. nr. 473/2011 dags. 11. ágúst 2011[HTML]

Hrd. nr. 483/2011 dags. 16. ágúst 2011[HTML]

Hrd. nr. 474/2011 dags. 6. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 534/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 706/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 558/2011 dags. 21. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 575/2011 dags. 25. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 574/2011 dags. 25. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 313/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 312/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 341/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 301/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 300/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 314/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 310/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 311/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 595/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 596/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 616/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 615/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 100/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Eiður Smári - Fjármál knattspyrnumanns)[HTML]
Eiður Smári (E) höfðaði mál á hendur ritstjórum DV ásamt höfundi greinar þar sem hann teldi að þær umfjallanir væru til þess gerðar að vega að rétti hans til friðhelgis einkalífs.

E taldi að lögjafna bæri ákvæði laga um prentrétt á þann hátt að ákvæðin um ábyrgð á efni ættu einnig við um efni sem birt væru á vefútgáfu blaðsins. Ekki var fallist á slíka lögjöfnun.

Ekki var fallist á að umfjöllunin um fjármál E ættu ekki erindi til almennings þar sem hún væri í samræmi við stöðu þjóðfélagsmála á þeim tíma. Þá var einnig litið til þess að E væri þjóðþekktur knattspyrnumaður sem viki sér ekki undan fjölmiðlaumfjöllun sem slíkur. Hvað umfjallanir um spilafíkn E var að ræða var ekki fallist á að sú umfjöllun bryti í bága við friðhelgi einkalífs E þar sem um væri að ræða endursögn áður birtrar umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum og að E hefði sjálfur gert spilafíkn sína að umtalsefni í viðtölum.
Hrd. nr. 640/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 641/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 639/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 659/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 669/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 158/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 681/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 680/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 691/2011 dags. 23. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 18/2012 dags. 9. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 29/2012 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 43/2012 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 42/2012 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 443/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 51/2012 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 53/2012 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 55/2012 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 52/2012 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 57/2012 dags. 24. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 72/2012 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 84/2012 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 98/2012 dags. 14. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 107/2012 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 108/2012 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 109/2012 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 110/2012 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 114/2012 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 72/2011 dags. 23. febrúar 2012 (Valitor - Borgun - Upplýsingar um kreditkortanotkun)[HTML]
Valitor á að boðið viðskiptavinum Borgunar upp á ókeypis notkun á posum hjá þeim. Borgun veitti upplýsingar sem Samkeppniseftirlitið þurrkaði út að hluta áður en þær voru afhentar Valitor. Dómstólar töldu að Samkeppniseftirlitið hefði átt að framkvæma mat á hagsmunum einstaklinganna sem komu á framfæri ábendingum.

Valitor gerði kröfu um ógildingu á ákvörðunar áfrýjunarnefndar samkeppnismála og einnig ógildingu á ákvörðun Samkeppniseftirlitsins. Hæstiréttur taldi að ekki þyrfti að krefjast ógildingar á ákvörðun lægra setta stjórnvaldsins.
Hrd. nr. 478/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 127/2012 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 143/2012 dags. 6. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 146/2012 dags. 7. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 113/2012 dags. 12. mars 2012 (Norðurklöpp)[HTML]

Hrd. nr. 160/2012 dags. 13. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 167/2012 dags. 16. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 166/2012 dags. 16. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 165/2012 dags. 16. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 217/2012 dags. 2. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 220/2012 dags. 3. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 221/2012 dags. 3. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 244/2012 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 245/2012 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 282/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 283/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 523/2011 dags. 26. apríl 2012 (Stjörnugrís III - Svínabú í Hvalfjarðarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 294/2012 dags. 3. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 295/2012 dags. 3. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 302/2012 dags. 4. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 272/2012 dags. 7. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 307/2012 dags. 8. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 323/2012 dags. 11. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 322/2012 dags. 11. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 324/2012 dags. 11. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 391/2012 dags. 8. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 397/2012 dags. 8. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 396/2012 dags. 8. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 395/2012 dags. 8. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 406/2012 dags. 13. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 563/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 433/2012 dags. 20. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 434/2012 dags. 20. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 442/2012 dags. 22. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 449/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 448/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 492/2012 dags. 16. júlí 2012[HTML]

Hrd. nr. 488/2012 dags. 16. júlí 2012[HTML]
Lögregla fékk húsleitarheimild til að fjarlægja kött af heimili í kjölfar kæru til lögreglu um að viðkomandi hefði stolið ketti. Héraðsdómur taldi að lögregla hafi ekki rökstutt nógu vel að nægir rannsóknarhagsmunir hafi verið fyrir hendi til að réttlæta húsleitarheimild. Hæstiréttur staðfesti úrskurðinn þó á þeim forsendum að um væri að ræða einkaréttarlegan ágreining.
Hrd. nr. 491/2012 dags. 16. júlí 2012[HTML]

Hrd. nr. 499/2012 dags. 20. júlí 2012[HTML]

Hrd. nr. 498/2012 dags. 20. júlí 2012[HTML]

Hrd. nr. 539/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 541/2012 dags. 14. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 557/2012 dags. 21. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 589/2012 dags. 7. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 600/2012 dags. 17. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 598/2012 dags. 17. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 626/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 647/2012 dags. 16. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 667/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 676/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 675/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 674/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 60/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Húsfélag við Hverfisgötu - Hverfisgata 68a)[HTML]
Húsfélag fór í mál við H, sem var einn íbúa hússins, með kröfu um að hún myndi selja íbúð sína eða flytja úr henni sökum þess að hún geymdi mikið magn af rusli í íbúðinni og sameigninni. H bar fram þá málsástæðu að brottrekstur hennar bryti í bága við stjórnarskrárvarins réttar hennar um friðhelgi eignarréttarins.

Hæstiréttur féllst á kröfu húsfélagsins þar sem aðgerðirnar uppfylltu þau skilyrði sem stjórnarskráin gerir, þá einkum skilyrðið um almannaþörf og meðalhóf, og að sérstakt mat hafi farið fram á þessu. Lagastoð væri svo uppfyllt með 55. gr. laga um fjöleignarhús. Þá þyrfti jafnframt að virða friðhelgi eignarréttar hinna íbúðareigenda innan fjöleignarhússins en á því hefði verið brotið vegna verðrýrnunar er athæfi H hefði falið í sér. Óvissan um að hægt yrði að fá endurgjald vegna viðgerða hinna á kostnað H, þrátt fyrir lögveð, var of mikil að sú leið teldist raunhæf.

Með þeirri leið að H geti annaðhvort sjálf séð um sölu eignarinnar eða knúið væri á um uppboð samkvæmt lögum um nauðungarsölu, taldi Hæstiréttur að með því væri nægilega tryggt að H fengi fullt verð fyrir íbúðina í skilningi eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar.
Hrd. nr. 137/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 138/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús II - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 177/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Krókabátur og kvótaálag - Vinnslustöðin)[HTML]

Hrd. nr. 710/2012 dags. 30. nóvember 2012 (Úrskurður um gæsluvarðhald kærður að ófyrirsynju)[HTML]

Hrd. nr. 329/2012 dags. 6. desember 2012 (Hrunumannahreppur - Útlaginn)[HTML]

Hrd. nr. 745/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 169/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 400/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 40/2013 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 47/2013 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 46/2013 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 77/2013 dags. 6. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 439/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Skipulagsvald sveitarfélags - Borgarholtsbraut)[HTML]
Maður vildi breyta aðkomu að eign sinni og var synjað af Kópavogsbæ. Hæstiréttur taldi sig ekki geta ógilt þá synjun.
Hrd. nr. 65/2013 dags. 11. febrúar 2013 (Fæðubótarefni - Beis ehf. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 484/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Ferjubakki)[HTML]

Hrd. nr. 118/2013 dags. 25. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 149/2013 dags. 11. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 152/2013 dags. 11. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML]

Hrd. nr. 216/2013 dags. 27. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 155/2013 dags. 8. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 250/2013 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 255/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 278/2013 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 276/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 11/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 373/2013 dags. 4. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 398/2013 dags. 12. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 399/2013 dags. 12. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 86/2013 dags. 13. júní 2013 (Fyrirvari)[HTML]

Hrd. nr. 98/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 443/2013 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 530/2013 dags. 9. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 588/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 591/2013 dags. 10. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 645/2013 dags. 4. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 649/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 191/2012 dags. 17. október 2013 (Frávísun norsks ríkisborgara)[HTML]

Hrd. nr. 706/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 333/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 819/2013 dags. 23. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 5/2014 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 71/2014 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 62/2014 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 101/2014 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 123/2014 dags. 19. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 99/2014 dags. 20. febrúar 2014 (Hjúkrunarheimilið Eir)[HTML]
Eir er sjálfseignarstofnun. Skv. lögunum sem hjúkrunarheimilið starfaði eftir voru takmarkanir á sölu og veðsetningu, þ.e. að afla þurfi samþykkis tiltekinna aðila.

Eir veðsetti margar öryggisíbúðir án þess að samþykkin lágu fyrir og voru þau þinglýst. Mál var höfðað um gildi þinglýsingarinnar. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða mistök við þinglýsingu að ræða en málinu var vísað frá þar sem skorti lögvarða hagsmuni.
Hrd. nr. 761/2013 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 144/2014 dags. 6. mars 2014 (Félag fasteignasala)[HTML]

Hrd. nr. 162/2014 dags. 7. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 676/2013 dags. 13. mars 2014 (Fossatún)[HTML]
Heimild veiðifélags Grímsár í Borgarfirði til að nota hús til leigu fyrir ferðamenn á veturna. Í 2 km fjarlægð frá veiðihúsinu var fólk að reka gististöðuna Fossatún og hafði það fólk aðild að veiðifélaginu og voru ósátt við þessa ráðstöfun. Hæstiréttur fjallaði um heimildir félagsins til þessa og nefndi að þar sem lögum um lax- og silungsveiði sleppti ætti að beita ólögfestu reglunum og einnig lögum um fjöleignarhús.
Hrd. nr. 161/2014 dags. 13. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 185/2014 dags. 17. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 615/2013 dags. 27. mars 2014 (Stóra-Árvík)[HTML]
Eigandi eignarhlutar að jörðinni Stóru-Árvík fékk þann eignarhluta með gjafagerningi árið 1976 sem hann þinglýsti svo. Árið 2009, eftir andlát móttakanda eignarhlutans, kom krafan sem á reyndi í þessu máli, um að þinglýsingabók yrði leiðrétt á grundvelli þess að erfingjar gefandans hefðu ekki undirritað gjafabréfið né hefði það verið vottað. Sýslumaður hafði synjað kröfunni á þeim grundvelli að þetta hefði ekki verið óvenjulegt á þeim tíma.

Hæstiréttur taldi ákvæði 1. mgr. 33. gr. þinglýsingarlaganna, um að móttakandi réttinda þyrfti ekki að þola að heimildarbréf fyrirrennara hans væri ógilt væri hann grandlaus, ekki eiga við þar sem úthlutun arfs felur ekki í sér samning. Þó var kröfu erfingjanna að endingu hafnað sökum tómlætis þar sem þau höfðu lengi vitneskju um gjafabréfið og höfðu sumir þeirra jafnvel vottað gerninga gjafþegans þar sem eignarréttindum jarðarinnar var ráðstafað.
Hrd. nr. 206/2014 dags. 4. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 284/2014 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 326/2013 dags. 8. maí 2014 (Þagnarskyldubrot - Hefndarhvatir)[HTML]

Hrd. nr. 265/2014 dags. 13. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 337/2014 dags. 16. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 341/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 340/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 343/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 342/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 344/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 286/2014 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 371/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 403/2014 dags. 16. júní 2014 (Lekamálið)[HTML]

Hrd. nr. 522/2014 dags. 28. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 521/2014 dags. 28. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 460/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 549/2014 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 528/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 551/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 571/2014 dags. 28. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 609/2014 dags. 17. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 608/2014 dags. 17. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 610/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 613/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 103/2014 dags. 25. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 652/2014 dags. 7. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 667/2014 dags. 14. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 110/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Eykt)[HTML]

Hrd. nr. 708/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 719/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 319/2014 dags. 13. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 784/2014 dags. 2. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 739/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 829/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 215/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 836/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 859/2014 dags. 23. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 31/2015 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 370/2014 dags. 15. janúar 2015 (Hringiðan ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 39/2015 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 808/2014 dags. 20. janúar 2015 (Leyfi til að reisa og reka raforkuflutningsvirki - Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 58/2015 dags. 20. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 57/2015 dags. 20. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 46/2015 dags. 2. febrúar 2015 (Gjald vegna skipunar tveggja sérfræðinga til að hafa sértækt eftirlit með rekstri hans)[HTML]

Hrd. nr. 32/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 109/2015 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 105/2015 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 131/2015 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 104/2015 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 178/2015 dags. 9. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 150/2015 dags. 11. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 431/2014 dags. 12. mars 2015 (Skaðabótamál vegna símahlerunar)[HTML]

Hrd. nr. 641/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML]

Hrd. nr. 633/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 421/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 511/2014 dags. 22. apríl 2015 (Meðdómari hraunar yfir saksóknara)[HTML]
Sérfróður meðdómsmaður í sakamáli var krafinn eftir dómsuppsögu um að víkja úr sæti þar sem hann hafi verið bróðir manns sem hafði verið eigandi og áhrifamaður í Kaupþingsbanka, sem dæmdur hafði verið í öðru máli. Það mál var talið afar líkt því máli sem þar var til umfjöllunar. Sérstakur saksóknari komst ekki að þessum tengslum fyrr en dómur hafði fallið í héraði. Þá hafði meðdómsmaðurinn eftir dómsuppsögu látið ummæli falla þar sem hann gagnrýndi saksóknara málsins í tengslum við málið. Hæstiréttur taldi að með þessu hefði mátt draga í réttu í efa hæfi meðdómsmannsins og sá héraðsdómur ómerktur.

Atburðarásin hélt svo áfram til atburðanna í Hrd. nr. 655/2015 dags. 13. október 2015
Hrd. nr. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML]

Hrd. nr. 53/2015 dags. 13. maí 2015 (Umráðataka vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]
Ágreiningur var um úrskurð matsnefnd eignarnámsbóta vegna snemmbærrar umráðasviptingu landspilda fimm jarða vegna lagningu Suðurnesjalínu 2. Ráðherra hafði áður orðið við beiðni Landsnets um heimild til eignarnáms þessa lands, með vísan til almannaþarfar.

Hæstiréttur taldi að ekki dugði að vísa eingöngu til þeirra almennu sjónarmiða um nauðsyn eignarnámsheimildarinnar, heldur þyrfti einnig að færa fram rök fyrir matsnefndinni að snemmbær umráðasvipting skv. 14. gr. laga um framkvæmd eignarnáms, nr. 11/1973, væri nauðsynleg. Þar sem slík rök voru ekki flutt fyrir matsnefndinni brast henni lagaskilyrði til að verða við þeirri beiðni, og þar af leiðandi var sá úrskurður hennar felldur úr gildi.
Hrd. nr. 65/2015 dags. 13. maí 2015 (Gróf kynferðisbrot)[HTML]

Hrd. nr. 802/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 368/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 721/2014 dags. 4. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 493/2015 dags. 27. júlí 2015[HTML]

Hrd. nr. 467/2015 dags. 13. ágúst 2015 (Verkfallsmál)[HTML]

Hrd. nr. 472/2015 dags. 24. ágúst 2015 (Aðgangur að útboðsgögnum)[HTML]
Fallist var á að Isavia myndi afhenda gögn en Isavia neitaði samt sem áður. Krafist var svo aðfarargerðar á grundvelli stjórnvaldsákvörðunarinnar. Isavia krafðist svo flýtimeðferðar þar sem ella kæmi aðilinn ekki vörnum við. Hæstiréttur synjaði því þar sem Isavia gæti komið vörnum sínum að í aðfararmálinu.
Hrd. nr. 561/2015 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 605/2015 dags. 14. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 61/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 640/2015 dags. 28. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 642/2015 dags. 28. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 675/2015 dags. 8. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 695/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 306/2015 dags. 15. október 2015 (Baklóð - Laugavegur 87)[HTML]

Hrd. nr. 35/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía II)[HTML]

Hrd. nr. 34/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía I)[HTML]

Hrd. nr. 708/2015 dags. 19. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 716/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 173/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Hestamannafélagið Funi - Reiðvegur)[HTML]
A krafðist ógildingar á ákvörðun ráðherra um að heimila Hestamannafélagsinu Funa að gera eignarnám í hluta lands í eigu A og nýta andlag eignarnámsins til lagningar reiðstígs.

Fyrir lágu tvær mögulegar leiðir sem reiðstígurinn hefði farið, þar sem önnur myndi liggja um austanverða Eyjafjarðará er myndi þvera Munkaþverá og hinn valkosturinn var að leggja hann um vestanverða Eyjafjarðará án þess að þvera Munkaþverá. Ráðherra valdi fyrrnefndu leiðina með rökstuðningi um aukið umferðaröryggi gagnvart bílaumferð er leiddi síður til þess að hestar myndu fælast, og því lægi fyrir almenningsþörf.

Hæstiréttur tók almennt undir mat ráðherra um almenningsþörfina en taldi hins vegar að ekki hefði nægilega verið gætt að meðalhófi, meðal annars sökum þess takmarkaða hóps er myndi ferðast um stíginn og að stígurinn yrði í einkaeigu. Þá nefndi hann að hinn valkosturinn hefði ekki verið nógu vel rannsakaður og borinn saman við hagsmuni eignarnámsþolans. Féllst Hæstiréttur því á kröfuna um ógildingu ákvörðunar ráðherra.
Hrd. nr. 761/2015 dags. 10. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 763/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 764/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 198/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 775/2015 dags. 18. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 745/2015 dags. 18. nóvember 2015 (Háfell)[HTML]

Hrd. nr. 146/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 147/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 790/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 791/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 792/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 820/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 297/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 801/2015 dags. 15. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 851/2015 dags. 23. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 853/2015 dags. 23. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 854/2015 dags. 23. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 852/2015 dags. 23. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 859/2015 dags. 30. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 40/2016 dags. 19. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 318/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 319/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 317/2015 dags. 21. janúar 2016 (Aðföng - Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 52/2016 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 49/2016 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 50/2016 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 57/2016 dags. 22. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 62/2016 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 93/2016 dags. 9. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 396/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Snorri - Ummæli um samkynhneigð á vefmiðli)[HTML]

Hrd. nr. 411/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Markarfljót - Varnargarður við Þórólfsfell)[HTML]
Krafist var ógildingar á framkvæmdarleyfi vegna varnargarðs sem hafði eyðilagst og endurreistur með öðrum hætti en hann var.

Landeigendur komu með ýmsar ábendingar um legu varnargarðsins sem átti að endurbyggja, annmarka á plönum, ásamt öðrum atriðum, er leiddi til þess að sönnunarbyrðin um að rannsóknarskyldu í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám fluttist yfir til stjórnvaldsins.
Hrd. nr. 98/2016 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 114/2016 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 115/2016 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 123/2016 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 391/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 425/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 426/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 424/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 127/2016 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 128/2016 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 126/2016 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 125/2016 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 171/2016 dags. 4. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 184/2016 dags. 8. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 177/2016 dags. 9. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 190/2016 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 199/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 216/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 215/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 217/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 219/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 234/2016 dags. 29. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 236/2016 dags. 30. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 244/2016 dags. 1. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 257/2016 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 259/2016 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 280/2016 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 619/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 618/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 620/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 621/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 342/2016 dags. 6. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 339/2016 dags. 6. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 326/2016 dags. 11. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.
Hrd. nr. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. nr. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 403/2016 dags. 30. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 410/2016 dags. 31. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 643/2015 dags. 2. júní 2016 (Laugar í Súgandafirði)[HTML]
Sveitarfélag keypti jarðhita af bónda og ætlaði að nota jarðhitann fyrir hitaveitu. Hæstiréttur leyfði þessu að ágangast þar sem þetta væri í hag almennings og ekki í andstöðu við tilgang laganna.
Hrd. nr. 531/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 415/2016 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 268/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 607/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 478/2016 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 481/2016 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 480/2016 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 523/2016 dags. 26. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 540/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 548/2016 dags. 1. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 550/2016 dags. 3. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 565/2016 dags. 9. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 567/2016 dags. 10. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 583/2016 dags. 16. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 582/2016 dags. 16. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 595/2016 dags. 25. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 594/2016 dags. 25. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 628/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 627/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 789/2015 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 676/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 796/2015 dags. 13. október 2016 (Suðurnesjalína 2 - Leyfi Orkustofnunar)[HTML]

Hrd. nr. 429/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 556/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 759/2016 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 803/2016 dags. 2. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 806/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 816/2016 dags. 12. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 660/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 831/2016 dags. 16. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 853/2016 dags. 23. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 17/2017 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 16/2017 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 838/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 839/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 250/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Bjargráðasjóður - Stjörnugrís III)[HTML]
Einstaklingur sem þurfti að borga búnaðargjald (vegna landbúnaðarstarfsemi) vildi fá það endurgreitt. Það gjald hafði runnið til Svínaræktarfélags Íslands, Bændasamtakanna og Bjargráðasjóðs. Vildi einstaklingurinn meina að með skyldu til greiðslu gjaldanna til þessara einkaaðila sé verið að greiða félagsgjald. Hæstiréttur nefndi að í tilviki Bjargráðasjóðs að sökum hlutverks sjóðsins og að stjórn sjóðsins væri skipuð af ráðherra yrði að líta til þess að sjóðurinn væri stjórnvald, og því væri um skatt að ræða.
Hrd. nr. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 128/2017 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 165/2017 dags. 15. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 166/2017 dags. 15. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 418/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 345/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 182/2017 dags. 21. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 186/2017 dags. 22. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 483/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 214/2017 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 525/2016 dags. 6. apríl 2017 (Sjúklingatrygging)[HTML]

Hrd. nr. 226/2017 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 241/2017 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 232/2017 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 244/2017 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 265/2017 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 276/2017 dags. 8. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 282/2017 dags. 10. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 300/2017 dags. 15. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 196/2017 dags. 16. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 563/2016 dags. 18. maí 2017 (Kjötbökumálið)[HTML]
Matvælastofnun hafði keypt eina pakkningu af kjötbökum til rannsóknar og fann ekkert nautakjöt í bökunni. Fyrirtækið var beitt viðurlögum og birti Matvælastofnun tilkynningu um það á vefsíðu sinni.

Fyrirtækið fór í mál. Hæstiréttur vísaði til þess að með reglugerð var búið að ákveða að heilbrigðiseftirlitið hefði þurft að birta slíkar upplýsingar og brast því Matvælastofnun heimild til þess.
Hrd. nr. 307/2017 dags. 19. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 391/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 323/2017 dags. 24. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 330/2017 dags. 29. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 501/2016 dags. 1. júní 2017 (Tímabil atvinnuleysisbóta)[HTML]

Hrd. nr. 485/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 90/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 350/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 369/2017 dags. 14. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 393/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 394/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 409/2017 dags. 27. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 406/2017 dags. 27. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 410/2017 dags. 27. júní 2017[HTML]
Ekki þótti sýnt að sterkur grunur hafi legið fyrir hvað varðar brot gegn tilteknum lagaákvæðum almennra hegningarlaga, og var því hinn kærði úrskurður felldur úr gildi.
Hrd. nr. 450/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 475/2017 dags. 25. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 476/2017 dags. 25. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 480/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 432/2017 dags. 2. ágúst 2017 (Aðild Landverndar - Kröflulína 4)[HTML]

Hrd. nr. 499/2017 dags. 10. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 505/2017 dags. 14. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 504/2017 dags. 14. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 520/2017 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 518/2017 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 523/2017 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 550/2017 dags. 1. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 553/2017 dags. 4. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 580/2017 dags. 19. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 595/2017 dags. 20. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 619/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 779/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 602/2017 dags. 25. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 606/2017 dags. 26. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 607/2017 dags. 26. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 608/2017 dags. 26. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 621/2017 dags. 2. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 657/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 662/2017 dags. 23. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 664/2017 dags. 24. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 685/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 683/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 730/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 643/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 644/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 731/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 645/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 699/2017 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 700/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 708/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 714/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 723/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 726/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 740/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 655/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 761/2017 dags. 6. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 759/2017 dags. 6. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 774/2017 dags. 12. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 777/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 833/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 3/2018 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 666/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 667/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 120/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Mamma veit best)[HTML]
Ágreiningur var um rétta tollflokkun tiltekinnar vöru. Dómari í héraði sýknaði af kröfu byggt á niðurstöðu eigin Google-leitar er leiddi á upplýsingar um vöruna á vef framleiðanda vörunnar og nefndi að þessar upplýsingar voru öllum aðgengilegar. Hæstiréttur ómerkti niðurstöðuna þar sem hann taldi það ekki heimilt.
Hrá. nr. 2018-62 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 738/2017 dags. 26. apríl 2018 (Byggingarfulltrúi starfsmaður og undirmaður aðalhönnuðar og hönnunarstjóra mannvirkisins)[HTML]

Hrd. nr. 739/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 798/2017 dags. 20. september 2018 (Langalína 2)[HTML]
Banki tók ákvörðun um húsbyggingu og var stjórnin ekki talin bera ábyrgð, heldur bankinn sjálfur.
Hrd. nr. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Hrd. nr. 590/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 589/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-182 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-181 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 33/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 25/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 735/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Fögrusalir)[HTML]

Hrd. nr. 834/2017 dags. 8. nóvember 2018 (Fífuhvammur)[HTML]

Hrá. nr. 2018-200 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 855/2017 dags. 15. nóvember 2018 (Gerðakot)[HTML]

Hrd. nr. 632/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Grenlækur)[HTML]

Hrá. nr. 2018-208 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 30/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 18/2018 dags. 16. janúar 2019 (Álag á skattstofna og ábyrgð maka - Ekki ábyrgð á álagi)[HTML]
K var rukkuð um vangoldna skatta M og lætur reyna á allt í málinu. Meðal annars að verið sé að rukka K um bæði skattinn og álagið. Álagið er refsing og því ætti hún ekki að bera ábyrgð á því.

Hæsturéttur vísaði í dómaframkvæmd MSE og þar var búið að kveða á um að skattaálög séu refsikennd viðurlög. Löggjafinn hafði ekki orðað það nógu skýrt að makinn bæri ábyrgð á greiðslu álagsins og þurfti K því ekki að greiða skattinn þar sem bæði skatturinn og álagið voru saman í dómkröfu.
Hrá. nr. 2019-86 dags. 21. mars 2019[HTML]

Hrd. nr. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-133 dags. 22. maí 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-220 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Hrd. nr. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrá. nr. 2019-266 dags. 15. október 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-269 dags. 31. október 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-268 dags. 31. október 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-301 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-281 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 38/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-363 dags. 9. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2019-366 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-58 dags. 19. mars 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-79 dags. 31. mars 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-112 dags. 27. apríl 2020[HTML]

Hrd. nr. 30/2019 dags. 28. apríl 2020 (LMFÍ lagði fram kvörtun á hendur félagsmanni)[HTML]

Hrd. nr. 52/2019 dags. 25. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn)[HTML]
Um er að ræða áfrýjun á Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn) þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hinn áfrýjaði dómur skyldi verða óraskaður.
Hrá. nr. 2020-155 dags. 23. júní 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-195 dags. 28. júlí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-182 dags. 28. júlí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-226 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Hrd. nr. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-302 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-280 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-290 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-275 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-304 dags. 2. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-10 dags. 2. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 27/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-3 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 26/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 35/2019 dags. 12. mars 2021 (Markaðsmisnotkun - Landsbankinn)[HTML]

Hrd. nr. 29/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-78 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-82 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Hrd. nr. 40/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-97 dags. 15. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 24/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-141 dags. 13. júlí 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-198 dags. 22. september 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-227 dags. 11. október 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-241 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-239 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-249 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-289 dags. 15. desember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-296 dags. 21. desember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-308 dags. 18. janúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2021-320 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 38/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-3 dags. 1. mars 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-13 dags. 15. mars 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-14 dags. 15. mars 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-27 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-47 dags. 17. maí 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-80 dags. 29. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-90 dags. 6. september 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-108 dags. 16. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 20/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-120 dags. 26. október 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-117 dags. 26. október 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-131 dags. 7. desember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-171 dags. 31. janúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-169 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-170 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-19 dags. 3. mars 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-17 dags. 13. mars 2023[HTML]

Hrd. nr. 44/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-46 dags. 5. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-53 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-75 dags. 22. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-96 dags. 12. september 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-116 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-119 dags. 15. desember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-147 dags. 16. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-146 dags. 16. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-145 dags. 16. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-144 dags. 16. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-143 dags. 16. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-142 dags. 16. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-6 dags. 12. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 43/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 30/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 1/2024 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-21 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-34 dags. 21. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 2/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-82 dags. 14. ágúst 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-102 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-105 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-119 dags. 10. október 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-122 dags. 5. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-126 dags. 8. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-121 dags. 13. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 11/2024 dags. 27. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-137 dags. 27. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 19/2024 dags. 4. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 18/2024 dags. 9. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-158 dags. 17. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-166 dags. 7. janúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2024-145 dags. 14. janúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-1 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 28/2024 dags. 19. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 25/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-23 dags. 20. mars 2025[HTML]

Hrd. nr. 34/2024 dags. 26. mars 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-43 dags. 23. apríl 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-45 dags. 25. apríl 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-35 dags. 8. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-51 dags. 13. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-90 dags. 5. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-89 dags. 5. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-85 dags. 5. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-88 dags. 24. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-87 dags. 24. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-83 dags. 24. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-97 dags. 27. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-105 dags. 27. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-102 dags. 3. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 11/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 8/2025 dags. 29. október 2025[HTML]

Hrd. nr. 16/2025 dags. 17. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 1/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. desember 2016[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. mars 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla eldri ákvörðun úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. júní 2019 (Kærð var ákvörðun Fiskistofu um að veita skriflega áminningu vegna þess að nokkur kíló af tindarskötu skiluðu sér ekki á hafnarvog né í aflaskráningarkerfi Fiskistofu.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. janúar 2020 (Kærð er ákvörðun [S], dags. 15. nóvember 2017, um að stöðva seiðaeldi kæranda sem rekið er án rekstrarleyfis.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 21. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2020 (Veiðileyfissvipting Fiskistofu felld úr gildi.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. febrúar 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna beiðni um afhendingu matsblaðs vegna úthlutunar aflamarks.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. febrúar 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um afturköllun endurvigtunarleyfis)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 21. desember 2021 (Staðfesting á ákvörðunum Fiskistofu um synjun á flutningi í jöfnum skiptum á makríl og botnfiski milli skipa, á aflamarki í makríl í B-flokki af aflamarksskipum yfir á krókaaflamarksbát í A-flokki)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 13/2002 dags. 4. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 16/2004 dags. 23. júní 2006[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 10/2006 dags. 30. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 10/2007 dags. 11. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 11/2021 dags. 18. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 4/2020 dags. 25. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 2/2022 dags. 25. maí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2014 (Kæra Nordic Store ehf. á ákvörðun Neytendastofu 16. desember 2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2019 (Kæra Enox Production Services GmbH á ákvörðun Neytendastofu nr. 42/2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2007 (Kæra Múrbúðarinnar á ákvörðun Neytendastofu 25. júlí 2007.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2010 (Kæra Rarik ohf. á ákvörðun Neytendastofu 23. desember 2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2023 (Kæra Svens ehf. á ákvörðun Neytendastofu 19. júlí 2023 í máli nr. 25/2023)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2010 (Kæra Icelandair ehf. á ákvörðun Neytendastofu 15. febrúar 2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2019 (Kæra Styrktarsjóðs í minningu Sigurbjargar á ákvörðun Neytendastofu „um að veita neikvæða umsögn um tollafgreiðslu“ tiltekinnar sendingar.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2024 (Kæra Gryfjunnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 19. júní 2024 í máli nr. 16/2024.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/1996 dags. 2. mars 1996[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/2001 dags. 11. apríl 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2001 dags. 11. apríl 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2008 dags. 2. júlí 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 17/2009 dags. 8. desember 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2012 dags. 14. desember 2012[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2013 dags. 10. október 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2013 dags. 30. desember 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2014 dags. 30. september 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2015 dags. 27. júlí 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2015 dags. 16. september 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2016 dags. 16. ágúst 2016[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2016 dags. 1. mars 2017[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2017 dags. 26. júní 2017[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2018 dags. 8. júlí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2019 dags. 13. september 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 12. janúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 5. mars 2008 í máli nr. E-6/07[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. desember 2011 í máli nr. E-3/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 30. nóvember 2012 í máli nr. E-19/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 11. desember 2012 í máli nr. E-2/12[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 28. ágúst 2014 í máli nr. E-25/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 30. maí 2018 í máli nr. E-6/17[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 20. nóvember 2024 í máli nr. E-3/24[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 3/2018 dags. 12. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 15/2018 dags. 17. desember 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Álit Endurskoðendaráðs dags. 3. desember 2019[PDF]

Áminning Endurskoðendaráðs dags. 17. febrúar 2020[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 7. júní 2021[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 27. október 2021[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 31. janúar 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 12/2021 dags. 5. júlí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 4/2022 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 40/2021 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 21/2013 dags. 8. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2013 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 6/2017 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2016 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 7/2016 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 20/2017 dags. 17. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 7/2020 dags. 23. desember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1988:224 í máli nr. 5/1988[PDF]

Dómur Félagsdóms 1999:484 í máli nr. 9/1999[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2001 dags. 4. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 10/2001 dags. 9. júlí 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 2/2004 dags. 12. júlí 2004[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2013 dags. 20. janúar 2014[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2015 dags. 6. apríl 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2015 dags. 6. apríl 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-15/2015 dags. 14. október 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-16/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2025 dags. 9. febrúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. janúar 2000 (Borgarfjarðarhreppur - Beiðni um breytingu á mörkum þannig að fyrrum Loðmundarfjarðarhreppur færist í Seyðisfjarðarkaupstað)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. október 2004 (Dalvíkurbyggð - Réttindi og skyldur áheyrnarfulltrúa í fræðsluráði, óformlegir vinnufundir nefnda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 4/2020 dags. 7. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 13/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 15/2024 dags. 4. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2021 dags. 14. september 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 3/2021 dags. 14. september 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 10/2021 dags. 23. desember 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2022 dags. 22. september 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2023 dags. 13. júní 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 7/2023 dags. 13. júlí 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 6/2024 dags. 13. júní 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2024 dags. 13. ágúst 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 10/2024 dags. 28. ágúst 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2025 dags. 14. mars 2025[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2025 dags. 5. maí 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14060096 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14080028 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14090026 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020059 dags. 21. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Forsætisráðuneytið

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 2/2016 dags. 12. desember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 30. október 2007 (Aðgangur að sjúkraskrám látins aðstandanda)[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 20. október 2008 (Ákvörðun Lyfjastofnunar um lágmarksaldur starfsmanna lyfjafyrirtækja)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 30. júní 2009 (Svipting starfsleyfis sem læknir)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 27. janúar 2010 (Synjun landlæknis um útgáfu starfsleyfis sem áfengis- og vímuefnaráðgjafi)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 12. apríl 2010 (Synjun landlæknis um veitingu starfsleyfis sem sálfræðingur)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 10/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 3/2020 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 4/2020 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 8/2020 dags. 16. mars 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 7/2020 dags. 16. mars 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 12/2020 dags. 18. mars 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 11/2020 dags. 18. mars 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 13/2020 dags. 18. mars 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 14/2020 dags. 23. mars 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 17/2020 dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 23/2020 dags. 9. október 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 2/2021 dags. 17. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 3/2021 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 6/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 11/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 15/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 7/2022 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 11/2022 dags. 24. maí 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 17/2022 dags. 1. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 18/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 22/2022 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 1/2023 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 2/2023 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 5/2023 dags. 10. mars 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 7/2023 dags. 31. mars 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 12/2023 dags. 19. maí 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 16/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 17/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 25/2023 dags. 4. desember 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 1/2024 dags. 4. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 10/2024 dags. 8. apríl 2024[HTML]

Ákvörðun Heilbrigðisráðuneytisins nr. 8/2024 dags. 7. júní 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 17/2024 dags. 27. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 18/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 23/2024 dags. 12. september 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 16/2024 dags. 24. september 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 11/2024 dags. 8. október 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 26/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 25/2024 dags. 18. október 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 29/2024 dags. 22. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 28/2024 dags. 2. desember 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 1/2025 dags. 6. mars 2025[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 2/2025 dags. 1. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 4/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 5/2025 dags. 26. maí 2025[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 6/2025 dags. 6. júní 2025[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 10/2025 dags. 29. september 2025[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 11/2025 dags. 24. október 2025[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 12/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-128/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-62/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-202/2010 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2015 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-5/2018 dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-124/2020 dags. 18. september 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. R-57/2021 dags. 1. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-30/2021 dags. 2. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-165/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-181/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2018 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. R-32/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-295/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-9/2019 dags. 20. maí 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2005 dags. 28. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-461/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-460/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1911/2010 dags. 27. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2635/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-24/2011 dags. 1. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1482/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1844/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-657/2013 dags. 22. nóvember 2013[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1592/2013 dags. 27. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-544/2014 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-702/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1298/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-86/2017 dags. 6. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-577/2016 dags. 11. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-275/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-120/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1168/2018 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-95/2019 dags. 1. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1007/2019 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-547/2020 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1667/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-226/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-431/2023 dags. 14. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1272/2024 dags. 11. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1741/2024 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1711/2025 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2308/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-15/2006 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1897/2005 dags. 17. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4706/2005 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2306/2005 dags. 21. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1141/2006 dags. 19. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-872/2005 dags. 25. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7753/2005 dags. 4. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7356/2005 dags. 27. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7380/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7206/2005 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5256/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1316/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3690/2006 dags. 9. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7839/2006 dags. 27. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7407/2006 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-899/2007 dags. 21. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5079/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6459/2007 dags. 4. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-790/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-83/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-39/2008 dags. 23. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-781/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6574/2006 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2006 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7167/2007 dags. 28. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6490/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7690/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4705/2007 dags. 11. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-266/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-61/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-613/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8652/2007 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-64/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6010/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1611/2008 dags. 4. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6177/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12027/2008 dags. 16. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1343/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8210/2007 dags. 30. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4004/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1170/2008 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11360/2008 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7937/2009 dags. 3. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8588/2009 dags. 15. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10800/2009 dags. 27. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2010 dags. 23. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2034/2010 dags. 19. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-44/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10813/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3432/2010 dags. 8. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5466/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2010 dags. 14. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-27/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-26/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-25/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-23/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5474/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6117/2010 dags. 6. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1791/2011 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7449/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6159/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6158/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4450/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2893/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3219/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-70/2012 dags. 31. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1942/2012 dags. 4. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-281/2012 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4859/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4137/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4189/2011 dags. 3. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-994/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2438/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4649/2011 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4646/2011 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1466/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1877/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-548/2012 dags. 11. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3056/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2011 dags. 17. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4395/2012 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2011 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1910/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-1/2013 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2685/2012 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-56/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3790/2012 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-277/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-219/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1013/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2957/2013 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3704/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-85/2014 dags. 13. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3003/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3309/2012 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-55/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3051/2013 dags. 7. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2924/2013 dags. 25. september 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-8/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3615/2013 dags. 16. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-537/2013 dags. 23. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-68/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5224/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-943/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2384/2013 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2383/2013 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3976/2012 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2014 dags. 12. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1523/2014 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-618/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-443/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-821/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3607/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4547/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4438/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2025/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3513/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2530/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2625/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2073/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2011/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1235/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2217/2015 dags. 15. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4964/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4963/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5093/2014 dags. 9. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5097/2014 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1986/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-790/2015 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2014 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-953/2014 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-299/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2769/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-125/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2014 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-732/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4425/2012 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4661/2014 dags. 23. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2815/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2015 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2225/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1967/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3625/2015 dags. 27. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2014 dags. 12. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2014 dags. 12. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3784/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3783/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-959/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1221/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2016 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-235/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-776/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-556/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4971/2014 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3940/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3796/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-836/2016 dags. 16. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-141/2017 dags. 6. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-77/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3244/2016 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-767/2017 dags. 5. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3473/2016 dags. 30. apríl 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1613/2017 dags. 29. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-599/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2113/2017 dags. 19. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3870/2017 dags. 29. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2873/2017 dags. 12. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2177/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-508/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-641/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3793/2017 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3896/2017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-523/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1670/2018 dags. 18. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1106/2017 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2014 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3919/2017 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-39/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2017 dags. 20. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2558/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2018 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3248/2018 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3247/2018 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2409/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-411/2019 dags. 28. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2785/2019 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2430/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6454/2019 dags. 26. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-132/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2398/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-462/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6196/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7441/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4147/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-679/2019 dags. 10. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1762/2020 dags. 8. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5178/2019 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3381/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3012/2018 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-984/2020 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1007/2020 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2019 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5060/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. R-1900/2021 dags. 5. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7099/2020 dags. 25. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4335/2020 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-466/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4332/2020 dags. 4. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2021 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3872/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2669/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2668/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2667/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4237/2019 dags. 17. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5076/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1091/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4921/2021 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5130/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4160/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3343/2021 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4881/2021 dags. 3. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2021 dags. 11. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5219/2021 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2985/2022 dags. 2. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2022 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4146/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1693/2022 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4425/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4760/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-413/2023 dags. 22. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3017/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3422/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3418/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3874/2023 dags. 23. ágúst 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1751/2023 dags. 21. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5107/2023 dags. 11. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3839/2023 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2207/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2021 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1612/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6064/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5643/2023 dags. 6. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4327/2022 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5829/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6868/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6091/2022 dags. 12. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-873/2024 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2494/2023 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4168/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4167/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4165/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4166/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2023 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6120/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2964/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2963/2024 dags. 18. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2490/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3837/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2025 dags. 31. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7528/2023 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3495/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-255/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1005/2025 dags. 12. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4346/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4347/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6730/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3742/2022 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3302/2024 dags. 4. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1264/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5582/2022 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-471/2025 dags. 28. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-2748/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5748/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5485/2024 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-835/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-27/2025 dags. 19. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5581/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5164/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-534/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-543/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-542/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-206/2007 dags. 14. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-385/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-486/2009 dags. 28. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-565/2010 dags. 10. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-296/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-184/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2014 dags. 14. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-184/2013 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-161/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-194/2013 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-60/2019 dags. 20. febrúar 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-145/2005 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-60/2007 dags. 26. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-19/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-43/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-37/2014 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-94/2014 dags. 29. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-48/2016 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-212/2020 dags. 11. maí 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-320/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-319/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-111/2010 dags. 28. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-110/2010 dags. 28. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2011 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-116/2012 dags. 9. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-30/2012 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. K-1/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-6/2019 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-162/2020 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-289/2020 dags. 2. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-140/2022 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-60/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-141/2022 dags. 19. júlí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 1/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 76/2009 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 40/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 69/2010 dags. 18. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11010562 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11040243 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11050103 dags. 4. mars 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13100113 dags. 25. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14020030 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14070093 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14070057 dags. 12. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15080229 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22080026 dags. 16. janúar 2023[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24020034 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 70/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 71/2013 dags. 10. apríl 2014 (1)[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 71/2013 dags. 10. apríl 2014 (2)[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 72/2013 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2013 dags. 19. maí 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 115/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2020 dags. 20. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/2022 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2002 dags. 5. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2003 dags. 4. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2004 dags. 25. nóvember 2004[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2005 dags. 28. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2005 dags. 6. desember 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2006 dags. 29. júní 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2006 dags. 8. júní 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2008 dags. 10. október 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2009 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2009 dags. 17. mars 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2009 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2010 dags. 15. júní 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2010 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2010 dags. 5. október 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2011 dags. 29. júní 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2011 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2011 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2012 dags. 1. ágúst 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2013 dags. 25. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2014 dags. 12. ágúst 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Álit Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2017 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2018 dags. 16. mars 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2019 dags. 17. júlí 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2020 dags. 30. mars 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2020 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2020 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2020 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2020 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2020 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2020 dags. 12. ágúst 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2020 dags. 31. ágúst 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2020 dags. 12. október 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2020 dags. 12. október 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2019 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 53/2020 dags. 1. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2021 dags. 28. júlí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2021 dags. 6. september 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2021 dags. 20. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2022 dags. 29. desember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2023 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 34/2023 o.fl. dags. 7. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2024 dags. 18. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2023 dags. 18. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2024 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2024 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2023 dags. 11. júlí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2023 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2024 dags. 23. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2023 dags. 1. nóvember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2024 dags. 2. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2024 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2024 dags. 14. apríl 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2025 dags. 4. júní 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2025 dags. 12. júní 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2025 dags. 18. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2025 dags. 18. nóvember 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2017 í máli nr. KNU17010001 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2017 í máli nr. KNU17020076 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2017 í máli nr. KNU17020075 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 504/2017 í máli nr. KNU17060042 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2018 í máli nr. KNU18030008 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2018 í máli nr. KNU18030009 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2018 í máli nr. KNU18020030 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 248/2018 í máli nr. KNU18050005 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 317/2018 í máli nr. KNU18050055 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2018 í máli nr. KNU18050005 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2018 í málum nr. KNU18070035 o.fl. dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 479/2018 í máli nr. KNU18090007 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 559/2018 í máli nr. KNU18110029 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2019 í máli nr. KNU18100001 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2019 í máli nr. KNU19020050 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2019 í máli nr. KNU19040006 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2019 í máli nr. KNU19030031 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2019 í máli nr. KNU19040007 dags. 7. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2019 í máli nr. KNU19040117 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2019 í máli nr. KNU19070007 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 11/2020 í máli nr. KNU19080014 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2020 í máli nr. KNU19120015 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2020 í máli nr. KNU20030001 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2020 í máli nr. KNU20050036 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2020 í máli nr. KNU20030027 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2020 í máli nr. KNU20050025 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2020 í máli nr. KNU20080004 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 320/2020 í máli nr. KNU20080005 dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 384/2020 í máli nr. KNU20100011 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 11/2021 í máli nr. KNU20110037 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 224/2021 í máli nr. KNU21030051 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2021 í máli nr. KNU20110048 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 436/2021 í máli nr. KNU21070010 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 555/2021 í máli nr. KNU21090042 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 563/2021 í máli nr. KNU21100011 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 577/2021 í máli nr. KNU21100056 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 633/2021 í máli nr. KNU21100059 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 632/2021 í máli nr. KNU21100058 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 631/2021 í máli nr. KNU21100057 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 658/2021 í máli nr. KNU21100041 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2022 í máli nr. KNU21110004 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 105/2022 í máli nr. KNU21110063 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 441/2022 í máli nr. KNU22100013 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 503/2022 í máli nr. KNU22110058 dags. 7. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 40/2023 í máli nr. KNU22110064 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2023 í máli nr. KNU22120009 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 88/2023 í máli nr. KNU22120037 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2023 í máli nr. KNU23010021 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2023 í máli nr. KNU23010007 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 248/2023 í máli nr. KNU23030069 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 265/2023 í máli nr. KNU23020079 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 249/2023 í máli nr. KNU23030079 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2023 í máli nr. KNU23010045 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2023 í máli nr. KNU23030036 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2023 í máli nr. KNU23040052 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2023 í máli nr. KNU23040075 dags. 20. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2023 í máli nr. KNU23040082 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2023 í máli nr. KNU23040117 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2023 í máli nr. KNU23050154 dags. 23. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 484/2023 í máli nr. KNU23060147 dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 713/2023 í máli nr. KNU23090001 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 773/2023 í máli nr. KNU23090142 dags. 18. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 47/2024 í máli nr. KNU23090083 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 50/2024 í máli nr. KNU23110115 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2024 í máli nr. KNU23080069 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2024 í máli nr. KNU23120100 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2024 í máli nr. KNU24030145 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2024 í máli nr. KNU24010020 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 448/2024 í máli nr. KNU24010004 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 636/2024 í máli nr. KNU24010090 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 798/2024 í máli nr. KNU24050088 dags. 2. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 864/2024 í máli nr. KNU24030067 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 932/2024 í máli nr. KNU24030133 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1061/2024 í máli nr. KNU24070001 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 851/2024 í máli nr. KNU24020164 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2025 í máli nr. KNU24080170 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2025 í málum nr. KNU24070038 o.fl. dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2025 í máli nr. KNU24090177 dags. 6. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2025 í máli nr. KNU24110101 dags. 28. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 542/2025 í máli nr. KNU25020091 dags. 1. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 512/2025 í máli nr. KNU25040128 dags. 3. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 536/2025 í máli nr. KNU25050032 dags. 8. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 643/2025 í máli nr. KNU25050034 dags. 5. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 875/2025 í máli nr. KNU25070222 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 28/2018 dags. 4. janúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 36/2018 dags. 9. janúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 73/2018 dags. 10. janúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 122/2018 dags. 25. janúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 132/2018 dags. 1. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 147/2018 dags. 5. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 146/2018 dags. 6. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 162/2018 dags. 7. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 167/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 196/2018 dags. 23. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 211/2018 dags. 26. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 212/2018 dags. 26. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 240/2018 dags. 7. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 254/2018 dags. 13. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 251/2018 dags. 13. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 252/2018 dags. 13. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 272/2018 dags. 16. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 283/2018 dags. 20. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 291/2018 dags. 21. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 346/2018 dags. 12. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 360/2018 dags. 23. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 371/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 423/2018 dags. 16. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 414/2018 dags. 23. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 440/2018 dags. 25. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 479/2018 dags. 11. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 438/2018 dags. 20. júní 2018 (Hafnað að fella niður sviptingu á leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi)[HTML][PDF]

Lrú. 508/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 424/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 420/2018 dags. 25. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 555/2018 dags. 9. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 564/2018 dags. 10. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 584/2018 dags. 16. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 645/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 648/2018 dags. 9. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 652/2018 dags. 10. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 657/2018 dags. 15. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 675/2018 dags. 23. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 680/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 678/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 679/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 703/2018 dags. 10. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 705/2018 dags. 11. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 708/2018 dags. 14. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 706/2018 dags. 14. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 718/2018 dags. 20. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 592/2018 dags. 27. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 750/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 749/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 760/2018 dags. 11. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 730/2018 dags. 30. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 811/2018 dags. 1. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 114/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 824/2018 dags. 5. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 840/2018 dags. 13. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 845/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 275/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 854/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 852/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 873/2018 dags. 27. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 890/2018 dags. 5. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 895/2018 dags. 6. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 888/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 4/2019 dags. 3. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 280/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 44/2019 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]
Sakborningur var sakaður um fjármunabrot. Lögð var fram skýrsla á lokuðum fundi innan ákæruvaldsins og hún lak svo til verjanda.
Lrú. 82/2019 dags. 5. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 69/2019 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 85/2019 dags. 12. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 112/2019 dags. 21. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 138/2019 dags. 27. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 127/2019 dags. 27. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 150/2019 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 137/2019 dags. 4. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 154/2019 dags. 5. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 540/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 221/2019 dags. 26. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 230/2019 dags. 27. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 228/2019 dags. 27. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 511/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 727/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 280/2019 dags. 24. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 281/2019 dags. 24. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 313/2019 dags. 6. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 353/2019 dags. 21. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 365/2019 dags. 24. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 622/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn)[HTML][PDF]
Niðurstaða þessa dóms varð staðfest af Hæstarétti í Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn).
Lrú. 426/2019 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 455/2019 dags. 24. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 462/2019 dags. 25. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 460/2019 dags. 25. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 457/2019 dags. 25. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 481/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 513/2019 dags. 9. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 539/2019 dags. 16. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 545/2019 dags. 18. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 556/2019 dags. 22. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 555/2019 dags. 22. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 573/2019 dags. 31. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 587/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 586/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 597/2019 dags. 23. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 599/2019 dags. 26. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 615/2019 dags. 4. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 562/2019 dags. 4. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 616/2019 dags. 5. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 623/2019 dags. 9. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 624/2019 dags. 9. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 52/2019 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 838/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 660/2019 dags. 3. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 940/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 808/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 804/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 711/2019 dags. 28. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 715/2019 dags. 29. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 721/2019 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 716/2019 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 86/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 786/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 777/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 793/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 792/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 805/2019 dags. 2. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 238/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 860/2019 dags. 23. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 871/2019 dags. 24. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 869/2019 dags. 24. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 868/2019 dags. 24. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 864/2019 dags. 24. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 863/2019 dags. 24. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 867/2019 dags. 24. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 865/2019 dags. 24. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 866/2019 dags. 24. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 45/2020 dags. 21. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 923/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 63/2020 dags. 4. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 62/2020 dags. 4. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 15/2020 dags. 5. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 263/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 81/2020 dags. 10. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 84/2020 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 95/2020 dags. 20. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 97/2020 dags. 20. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 96/2020 dags. 20. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 94/2020 dags. 20. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 103/2020 dags. 25. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 116/2020 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 135/2020 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 133/2020 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 134/2020 dags. 9. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 363/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 155/2020 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 153/2020 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 54/2020 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 516/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 375/2019 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 194/2020 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 218/2020 dags. 15. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 217/2020 dags. 15. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 216/2020 dags. 15. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 226/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 238/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 119/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 231/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 240/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 254/2020 dags. 24. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 277/2020 dags. 6. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 287/2020 dags. 11. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 289/2020 dags. 12. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 294/2020 dags. 12. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 302/2020 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 323/2020 dags. 26. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 320/2020 dags. 26. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 632/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 329/2020 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 343/2020 dags. 2. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 339/2020 dags. 2. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 361/2020 dags. 18. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 370/2020 dags. 22. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 369/2020 dags. 22. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 407/2020 dags. 3. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 434/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 445/2020 dags. 20. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 502/2020 dags. 11. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrd. 284/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 564/2020 dags. 9. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 692/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 440/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 627/2020 dags. 10. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 831/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 670/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 629/2020 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 710/2020 dags. 15. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 712/2020 dags. 15. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 711/2020 dags. 15. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 883/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 555/2020 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 732/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 731/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 733/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 30/2021 dags. 19. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 54/2021 dags. 2. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 61/2021 dags. 3. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 605/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 139/2021 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 172/2021 dags. 18. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 171/2021 dags. 18. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 680/2019 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 678/2019 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 194/2021 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 312/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 201/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 229/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 230/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 231/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 232/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 225/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 257/2021 dags. 19. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 277/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 276/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 174/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 173/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 306/2021 dags. 12. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 343/2021 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 200/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 198/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 422/2021 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 542/2021 dags. 3. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 430/2020 dags. 17. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 685/2020 dags. 1. október 2021 (Hnífstunga í kviðvegg)[HTML][PDF]

Lrú. 575/2021 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 576/2021 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 588/2021 dags. 7. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 199/2020 dags. 15. október 2021[HTML]

Lrú. 639/2021 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 640/2021 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 716/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 791/2021 dags. 23. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 28/2022 dags. 14. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 700/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 628/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 659/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 391/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 444/2021 dags. 25. febrúar 2022 (Síendurtekin högg - Ofsafengin atlaga)[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 134/2022 dags. 14. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 113/2022 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 148/2022 dags. 23. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 136/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 222/2022 dags. 20. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 261/2022 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 627/2021 dags. 6. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 619/2020 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 211/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 366/2022 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 363/2022 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 362/2022 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 385/2022 dags. 22. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 745/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 402/2022 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 407/2022 dags. 1. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 414/2022 dags. 4. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 424/2022 dags. 5. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 452/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 481/2022 dags. 28. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 486/2022 dags. 2. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 491/2022 dags. 3. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 525/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 524/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 531/2022 dags. 22. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 533/2022 dags. 22. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 532/2022 dags. 22. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 560/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 568/2022 dags. 15. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 199/2020 dags. 16. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 575/2022 dags. 19. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 580/2022 dags. 26. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 579/2022 dags. 26. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 583/2022 dags. 26. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 607/2022 dags. 11. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 554/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 553/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 780/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 625/2022 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 405/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 647/2022 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 645/2022 dags. 25. október 2022[HTML]

Lrú. 666/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 667/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 432/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 675/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 696/2022 dags. 15. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 740/2022 dags. 28. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 742/2022 dags. 28. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 747/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 737/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 738/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 761/2022 dags. 5. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 762/2022 dags. 5. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 545/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 606/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 684/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 803/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 804/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 814/2022 dags. 23. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 815/2022 dags. 23. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 817/2022 dags. 23. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 816/2022 dags. 23. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 818/2022 dags. 23. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 820/2022 dags. 23. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 819/2022 dags. 23. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 25/2023 dags. 10. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 34/2023 dags. 13. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 35/2023 dags. 13. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 54/2023 dags. 19. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 53/2023 dags. 19. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 775/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 91/2023 dags. 8. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 223/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 126/2023 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 127/2023 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 125/2023 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 130/2023 dags. 23. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 163/2023 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 175/2023 dags. 8. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 184/2023 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 188/2023 dags. 16. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 195/2023 dags. 20. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 204/2023 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 201/2023 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 196/2023 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 214/2023 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 219/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 231/2023 dags. 30. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 235/2023 dags. 3. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 236/2023 dags. 3. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 253/2023 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 303/2023 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 304/2023 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 308/2023 dags. 2. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 325/2023 dags. 3. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 336/2023 dags. 4. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 340/2023 dags. 8. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 391/2023 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 395/2023 dags. 24. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 396/2023 dags. 24. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 389/2023 dags. 24. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 18/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 417/2023 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 425/2023 dags. 5. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 427/2023 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 353/2023 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 453/2023 dags. 20. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 454/2023 dags. 20. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 452/2023 dags. 20. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 460/2023 dags. 22. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 418/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 437/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 474/2023 dags. 26. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 473/2023 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 468/2023 dags. 29. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 490/2023 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 536/2023 dags. 17. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 537/2023 dags. 17. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 538/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 539/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 608/2023 dags. 15. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 626/2023 dags. 1. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 630/2023 dags. 4. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 644/2023 dags. 12. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 643/2023 dags. 13. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 660/2023 dags. 20. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 664/2023 dags. 25. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 690/2023 dags. 10. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 695/2023 dags. 13. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 697/2023 dags. 16. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 698/2023 dags. 17. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 191/2023 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 212/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 762/2023 dags. 7. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 771/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 253/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 256/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 255/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 258/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 254/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 257/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 388/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 704/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 747/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 776/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 804/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 815/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 831/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 419/2022 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 514/2022 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 837/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 851/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 860/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 893/2023 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 21/2024 dags. 12. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 24/2024 dags. 12. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 31/2024 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 47/2024 dags. 19. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 71/2024 dags. 30. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 865/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 460/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 108/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 674/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 119/2024 dags. 19. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 124/2024 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 174/2024 dags. 5. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 179/2024 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 181/2024 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 171/2024 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 183/2024 dags. 7. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 767/2022 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 166/2024 dags. 11. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 618/2022 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 244/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 243/2024 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 246/2024 dags. 25. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 271/2024 dags. 3. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 286/2024 dags. 12. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 354/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 52/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 391/2024 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 429/2024 dags. 22. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 436/2024 dags. 23. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 440/2024 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 439/2024 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 240/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 472/2024 dags. 6. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 474/2024 dags. 6. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 398/2023 dags. 12. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 496/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 503/2024 dags. 19. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 513/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 527/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 561/2024 dags. 8. júlí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 563/2024 dags. 9. júlí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 602/2024 dags. 26. júlí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 617/2024 dags. 29. júlí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 616/2024 dags. 29. júlí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 654/2024 dags. 12. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 660/2024 dags. 13. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 663/2024 dags. 14. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 671/2024 dags. 16. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 682/2024 dags. 28. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 690/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 694/2024 dags. 2. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 693/2024 dags. 3. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 710/2024 dags. 10. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 741/2024 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 756/2024 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 731/2024 dags. 27. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 655/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 765/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 263/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 266/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 559/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 815/2024 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 822/2024 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 787/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 868/2024 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 872/2024 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 883/2024 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 882/2024 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 575/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 889/2024 dags. 15. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 896/2024 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 905/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 781/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 322/2024 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 914/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 937/2024 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 935/2024 dags. 4. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 950/2024 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 962/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 966/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 967/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 896/2024 dags. 12. desember 2024[HTML]

Lrú. 989/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 983/2024 dags. 13. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1001/2024 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1022/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1023/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1024/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 2/2025 dags. 3. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 32/2025 dags. 13. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 34/2025 dags. 13. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 29/2025 dags. 13. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 54/2025 dags. 21. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 53/2023 dags. 21. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 53/2025 dags. 21. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1003/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 90/2025 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 99/2025 dags. 11. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 689/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 118/2025 dags. 17. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 535/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 848/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 126/2025 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 150/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 878/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 324/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 242/2025 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 139/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 257/2025 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 256/2025 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 264/2025 dags. 8. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 701/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 289/2025 dags. 15. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 193/2025 dags. 25. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 347/2025 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 290/2025 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 767/2022 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 489/2023 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 829/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 417/2025 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 415/2025 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 420/2025 dags. 6. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 430/2025 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 367/2025 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 439/2025 dags. 13. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 377/2024 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 237/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 239/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 238/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 507/2025 dags. 3. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 180/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 592/2025 dags. 8. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrú. 605/2025 dags. 18. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrú. 606/2025 dags. 18. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrú. 616/2025 dags. 22. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrú. 237/2025 dags. 8. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 672/2025 dags. 26. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 687/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 524/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 708/2025 dags. 17. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 237/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 727/2025 dags. 24. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 63/2025 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 892/2025 dags. 19. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannanafnanefnd

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 76/2023 dags. 3. október 2023 (Fox (kk.))[HTML]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Kjartan Ásmundsson gegn Íslandi dags. 12. október 2004 (60669/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ioffe gegn Georgíu dags. 4. febrúar 2025 (21487/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Tarjoianu gegn Rúmeníu dags. 4. febrúar 2025 (36150/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Kerékgyártó og Póka gegn Ungverjalandi dags. 4. febrúar 2025 (42444/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tulokas og Taipale gegn Finnlandi dags. 4. febrúar 2025 (5854/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pavušek Rakarić gegn Króatíu dags. 4. febrúar 2025 (21371/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. febrúar 2025 (27603/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Farrugia gegn Möltu dags. 4. febrúar 2025 (5870/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Buja gegn Litháen dags. 4. febrúar 2025 (17124/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Orthodox Christian Church o.fl. gegn Búlgaríu dags. 4. febrúar 2025 (31387/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Ujhazi gegn Króatíu dags. 4. febrúar 2025 (49817/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Ercan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. febrúar 2025 (50763/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE X og Y gegn Serbíu dags. 4. febrúar 2025 (25384/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Ashraf o.fl. gegn Grikklandi dags. 6. febrúar 2025 (1653/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Smarandache o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. febrúar 2025 (11688/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 6. febrúar 2025 (12514/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Frank o.fl. gegn Serbíu dags. 6. febrúar 2025 (15178/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hasar Ltd gegn Armeníu dags. 6. febrúar 2025 (17964/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaitouni o.fl. gegn Frakklandi dags. 6. febrúar 2025 (33041/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Farkas o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 6. febrúar 2025 (38857/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Babayev og Malikov gegn Aserbaísjan dags. 6. febrúar 2025 (39469/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanidis o.fl. gegn Grikklandi dags. 6. febrúar 2025 (52080/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Abdullazade o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 6. febrúar 2025 (57679/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Božičnik gegn Slóveníu dags. 6. febrúar 2025 (1703/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Otiak Cjsc gegn Armeníu dags. 6. febrúar 2025 (2512/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira Leal Correia gegn Portúgal dags. 6. febrúar 2025 (16110/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Peshkopia og Talipi gegn Albaníu dags. 6. febrúar 2025 (16351/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiss gegn Ungverjalandi dags. 6. febrúar 2025 (19385/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Potoma o.fl. gegn Slóvakíu dags. 6. febrúar 2025 (20476/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bajrović o.fl. gegn Montenegró dags. 6. febrúar 2025 (28019/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Thill o.fl. gegn Belgíu dags. 6. febrúar 2025 (31559/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mitran gegn Rúmeníu dags. 6. febrúar 2025 (39139/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Zorba gegn Albaníu dags. 6. febrúar 2025 (40224/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Demir gegn Grikklandi dags. 6. febrúar 2025 (60741/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrijević o.fl. gegn Serbíu dags. 6. febrúar 2025 (3653/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Keskin gegn Norður-Makedóníu dags. 6. febrúar 2025 (6865/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Zsargó o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 6. febrúar 2025 (11635/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Fürst o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 6. febrúar 2025 (14995/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fitouri o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 6. febrúar 2025 (18838/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Boteanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. febrúar 2025 (19780/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Panagiari o.fl. gegn Grikklandi dags. 6. febrúar 2025 (26524/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Liguori gegn Ítalíu dags. 6. febrúar 2025 (26637/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovačević o.fl. gegn Montenegró dags. 6. febrúar 2025 (30824/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Pala gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2025 (43545/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Uçankan gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2025 (44616/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Artashesyan gegn Armeníu dags. 6. febrúar 2025 (69464/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Martins Miranda Póvoa o.fl. gegn Portúgal dags. 6. febrúar 2025 (5088/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zubachyk og Bakanov gegn Úkraínu dags. 6. febrúar 2025 (10242/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tenke o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 6. febrúar 2025 (14268/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Watad gegn Þýskalandi dags. 6. febrúar 2025 (16013/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Bağci gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2025 (18350/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Li̇ste gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2025 (21747/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Uzun o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2025 (25922/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Busch og Habi gegn Frakklandi dags. 6. febrúar 2025 (28702/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ristić o.fl. gegn Serbíu dags. 6. febrúar 2025 (34608/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gomes Da Costa o.fl. gegn Portúgal dags. 6. febrúar 2025 (42782/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Półtorak-Libura o.fl. gegn Póllandi dags. 6. febrúar 2025 (43211/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kremmydas gegn Grikklandi dags. 6. febrúar 2025 (54725/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Călin Georgescu gegn Rúmeníu dags. 11. febrúar 2025 (37327/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Kotnik og Jukič gegn Slóveníu dags. 11. febrúar 2025 (56605/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Duarte gegn Rúmeníu dags. 11. febrúar 2025 (53521/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Poteryayev gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2025 (2172/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Fadeyev gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2025 (12705/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Krivenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2025 (40332/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Naboko gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2025 (15160/21)[HTML]

Ákvörðun MDE A.B. gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2025 (37702/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Baksheyeva gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2025 (48407/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Polverini gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2025 (56876/21)[HTML]

Dómur MDE Ganhão gegn Portúgal dags. 4. mars 2025 (23143/19)[HTML]

Dómur MDE Stojević gegn Króatíu dags. 4. mars 2025 (39852/20)[HTML]

Dómur MDE Davidović gegn Serbíu dags. 4. mars 2025 (46198/18)[HTML]

Dómur MDE Milashina o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. mars 2025 (75000/17)[HTML]

Dómur MDE Girginova gegn Búlgaríu dags. 4. mars 2025 (4326/18)[HTML]

Dómur MDE Pápics o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 4. mars 2025 (13727/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Radanović gegn Serbíu dags. 4. mars 2025 (27794/16)[HTML]

Dómur MDE Buzatu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 4. mars 2025 (9759/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sciortino og Vella gegn Möltu dags. 4. mars 2025 (25915/23)[HTML]

Dómur MDE Rigó gegn Ungverjalandi dags. 4. mars 2025 (54953/21)[HTML]

Dómur MDE K.M. gegn Norður-Makedóníu dags. 4. mars 2025 (59144/16)[HTML]

Dómur MDE Eli̇bol o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2025 (59648/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sannikov gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (176/22)[HTML]

Dómur MDE Petruk o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. mars 2025 (636/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shalina gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (17908/20)[HTML]

Dómur MDE Voytenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. mars 2025 (34181/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Banca Sistema S.P.A. gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (41796/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kondratyev o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. mars 2025 (42508/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gorše gegn Slóveníu dags. 6. mars 2025 (47186/21)[HTML]

Dómur MDE F.B. gegn Belgíu dags. 6. mars 2025 (47836/21)[HTML]

Dómur MDE Korostelev o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (82352/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Garand o.fl. gegn Frakklandi dags. 6. mars 2025 (2474/21)[HTML]

Dómur MDE Zakharov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (3292/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bunyakin o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (7691/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mkrtchyan o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. mars 2025 (34801/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lubin og Isakov gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (39476/21)[HTML]

Dómur MDE Yalakov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (2945/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Loginov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (10618/19)[HTML]

Dómur MDE T.A. gegn Sviss dags. 6. mars 2025 (13437/22)[HTML]

Dómur MDE Dubinin gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (16334/20)[HTML]

Dómur MDE Chemurziyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (16678/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ibrahim gegn Aserbaísjan dags. 6. mars 2025 (17359/16)[HTML]

Dómur MDE Zatynayko o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (21514/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yegorov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (22584/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hasani gegn Svíþjóð dags. 6. mars 2025 (35950/20)[HTML]

Dómur MDE Lakatos o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 6. mars 2025 (36138/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tokar gegn Úkraínu dags. 6. mars 2025 (38268/15)[HTML]

Dómur MDE Kolyasnikov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (39776/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chatinyan o.fl. gegn Armeníu dags. 6. mars 2025 (70173/14)[HTML]

Dómur MDE Fljyan gegn Armeníu dags. 6. mars 2025 (4414/15)[HTML]

Dómur MDE Monteiro og Trinta Santos gegn Portúgal dags. 6. mars 2025 (40620/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gordiyenok og Turpulkhanov gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (47120/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Navalnyy og Ooo Zp gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (62670/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gnezdov gegn Úkraínu dags. 6. mars 2025 (68596/11)[HTML]

Dómur MDE Monseur gegn Belgíu dags. 6. mars 2025 (77976/14)[HTML]

Dómur MDE Aytaj Ahmadova gegn Aserbaísjan dags. 11. mars 2025 (30551/18)[HTML]

Dómur MDE Amirov gegn Aserbaísjan dags. 11. mars 2025 (55642/16)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. mars 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1990 dags. 23. janúar 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/1991 dags. 23. september 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 14/1991 dags. 23. september 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2000 dags. 1. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2020 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 8. mars 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2020 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 27. september 2023 (Úrskurður nr. 7 um ákvörðun Fiskistofu um að synja aðila máls um aðgang að gögnum.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 25. október 2023 (Úrskurður nr. 8 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu veiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 25. október 2023 (Úrskurður nr. 9 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu veiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 27. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 22. apríl 2024 (Úrskurður nr. 1 um ákvörðun Fiskistofu um áminningu vegna brots á 2. mgr. 2. gr. laga nr. 57/1996 um nytjastofa sjávar)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 4/2024 um ákvörðun Fiskistofu um að veita skriflega áminningu skv. 3. mgr. 15. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 3/2024 um ákvörðun Fiskistofu að hafna beiðni um endurupptöku eða afturköllun ákvörðunar um skriflega áminningu vegna brota á 2. mgr. 2. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 5/2024 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu strandveiðileyfis í eina viku skv. 1. og 2. mgr. 15. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-08/2018 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-8/2018 dags. 18. september 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 16. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Álit Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR17020045 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR21080094 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um eftirlit með lögreglu

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 55/2022 dags. 25. ágúst 2022

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Álit Persónuverndar í máli nr. 2013/527[HTML]

Bréf Persónuverndar í máli nr. 2020051604[HTML]

Álit Persónuverndar dags. 23. október 2001[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2001/83 dags. 11. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2001/443 dags. 6. ágúst 2002[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2002/252 dags. 10. mars 2003[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2002/436 dags. 7. október 2003[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2003/622 dags. 14. maí 2004[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2004/529 dags. 29. október 2004[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2005/53 dags. 28. febrúar 2005[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2005/426 dags. 13. september 2005[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2006/92 dags. 19. desember 2006[HTML]

Álit Persónuverndar dags. 11. janúar 2007[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2007/497 dags. 26. nóvember 2007[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2007/488 dags. 10. mars 2008[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar dags. 22. september 2008[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2009/635 dags. 16. desember 2009[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/610 dags. 3. mars 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/412 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2009/680 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2011/3 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/1116 dags. 22. júní 2011[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2011/512 dags. 22. júní 2011[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/629 dags. 27. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/1390 dags. 28. maí 2013[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2013/512 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/180 dags. 6. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/1380 dags. 6. ágúst 2013[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/1203 dags. 18. september 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/1488 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/407 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/1014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2013/1192 dags. 13. mars 2014[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2013/828 dags. 13. mars 2014[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/432 dags. 24. júní 2014[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/952 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/992 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/796 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/911 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1779 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1474 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1541 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1684 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1715 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1068 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/832 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2015/1041 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/448 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/503 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/526 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2015/183 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/586 dags. 14. desember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/612 dags. 14. desember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1713 dags. 14. desember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/867 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1275 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1381 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2015/1617 dags. 30. maí 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/692 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1352 dags. 26. október 2016[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2016/684 dags. 6. desember 2016[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2016/1529 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1133 dags. 25. apríl 2017[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2016/1639 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1262 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1783 dags. 16. júní 2017[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2016/1492 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/87 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/249 dags. 16. október 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/702 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/549 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2016/1860 dags. 13. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1003 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1594 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1523 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1183 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1799 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1777 dags. 26. júní 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1253 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2017/1001 dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1771 dags. 15. október 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1507 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/30 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/831 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/803 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/804 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/805 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/406 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/926 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1514 dags. 1. mars 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1741 dags. 22. maí 2019[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2019/1018 dags. 20. júní 2019[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2018071238 dags. 20. september 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1718 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2019/25 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010721 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010728 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010382 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010710 dags. 19. mars 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020010064 dags. 18. maí 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010670 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010677 dags. 22. júní 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010584 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010727 dags. 29. september 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010629 dags. 29. september 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020092334 dags. 2. október 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020082249 dags. 5. október 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010284 dags. 28. október 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020092340 dags. 24. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010671 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020061975 dags. 29. desember 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020051637 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021061262 dags. 9. mars 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020092272 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010730 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010394 dags. 16. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010641 dags. 19. apríl 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021091750 dags. 5. maí 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010599 dags. 6. maí 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021030547 dags. 15. júní 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020010452 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020102723 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020082149 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010431 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Bréf Persónuverndar dags. 2. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020051731 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020092288 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020061954 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010563 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021040879 dags. 16. desember 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021101969 dags. 16. desember 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020010416 dags. 30. desember 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021020473 dags. 25. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021020274 dags. 17. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020061813 dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010647 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010656 dags. 3. maí 2022[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021071464 dags. 20. júní 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021061273 dags. 24. júní 2022[HTML]

Bréf Persónuverndar í máli nr. 2022091540 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021071455 dags. 18. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021071456 dags. 18. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021102022 dags. 18. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021101926 dags. 18. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021091900 dags. 21. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021112203 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021020451 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021010248 dags. 5. desember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021101963 dags. 19. desember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021081651 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021030579 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010726 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010725 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010736 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020414 dags. 2. maí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020061901 dags. 27. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022061098 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021051199 dags. 10. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021101923 dags. 10. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021020374 dags. 4. september 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022111956 dags. 12. október 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020363 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020418 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020416 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020415 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020414 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022081290 dags. 5. desember 2023[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2023111768 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022101805 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022040716 dags. 22. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020112935 dags. 16. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2006 dags. 6. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2006 dags. 28. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2006 dags. 16. ágúst 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2006 dags. 11. desember 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2007 dags. 18. júní 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2008 dags. 11. janúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2008 dags. 14. febrúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2008 dags. 10. nóvember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2010 dags. 5. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2010 dags. 12. ágúst 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2010 dags. 18. ágúst 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2010 dags. 25. ágúst 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2010 dags. 27. október 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2011 dags. 18. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2011 dags. 4. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2011 dags. 20. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2011 dags. 9. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2012 dags. 15. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2012 dags. 22. mars 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2012 dags. 31. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2012 dags. 4. júlí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2012 dags. 4. júlí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2012 dags. 20. september 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2012 dags. 4. október 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2012 dags. 24. október 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2013 dags. 19. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2014 dags. 13. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2014 dags. 1. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 38/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 35/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 36/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2015 dags. 12. febrúar 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2015 dags. 30. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2016 dags. 13. apríl 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2016 dags. 29. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2018 dags. 26. apríl 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2018 dags. 24. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2018 dags. 17. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2019 dags. 29. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2019 dags. 11. nóvember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2020 dags. 11. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2021 dags. 31. maí 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090071 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18010025 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18030116 dags. 24. janúar 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20030095 dags. 18. ágúst 2021[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20020089 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 1/2004 dags. 24. mars 2004 (Mál nr. 1/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 2/2007 dags. 2. mars 2007 (Mál nr. 2/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 66/2008 dags. 13. janúar 2009 (Mönnunarnefnd skipa - höfnun umsóknar um að sami maður fái að gegna stöðu skipstjórna og vélstjóra um boð í skipi: Mál nr. 66/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 59/2008 dags. 10. mars 2009 (Akranes - frávísunarkrafa, málsmeðferð varðandi kaup á tölvuþjónustu: Mál nr. 59/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 73/2008 dags. 3. apríl 2009 (Vegagerðin - lögmæti ákvörðunar um eigarnám lands: Mál nr. 73/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 79/2008 dags. 25. júní 2009 (Hrunamannahreppur - lögmæti ákvörðunar um töku lands eignarnámi, breyting ákvörðunar og skylda til að kaupa fasteignir: Mál nr. 79/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 11/2009 dags. 27. ágúst 2009 (Mönnunarnefnd skipa - höfnun erindis um að sami maður gegni stöðu skipstjóra og vélstjóra: Mál nr. 11/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2005 dags. 27. október 2005[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2007 dags. 28. júní 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2009 dags. 7. desember 2007[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 64/2008 dags. 19. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2009 dags. 24. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2009 dags. 4. september 2009[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2009 dags. 10. desember 2009[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2009 dags. 15. desember 2009[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2009 dags. 16. desember 2009[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2009 dags. 23. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2010 dags. 6. september 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2010 dags. 21. september 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2011 dags. 31. maí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2012 dags. 9. mars 2012[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2012 dags. 21. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2013 dags. 26. mars 2013[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2013 dags. 14. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2013 dags. 1. nóvember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2014 dags. 22. september 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2017 dags. 17. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2017 dags. 20. júní 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2017 dags. 4. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2020 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2020 dags. 14. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2020 dags. 23. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2020 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2020 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2020 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2020 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2020 dags. 22. júlí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2021 dags. 1. júní 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 38/2021 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2022 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2022 dags. 21. febrúar 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2022 dags. 6. maí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2022 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2023 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2023 dags. 20. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2023 dags. 28. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2023 dags. 27. nóvember 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 45/2023 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2024 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2024 dags. 6. júní 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 28/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 32/2024 dags. 23. desember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 6/2025 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/1995 dags. 20. desember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/1996 dags. 16. febrúar 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 20/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/1998 dags. 12. janúar 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/1998 dags. 28. apríl 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 45/1999 dags. 17. desember 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/2001 dags. 5. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/2001 dags. 27. september 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 32/2001 dags. 16. nóvember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 39/2001 dags. 4. desember 2001[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Sjávarútvegsráðuneytið

Úrskurður Sjávarútvegsráðuneytisins dags. 17. október 2012 (Sjóstangaveiðifélag Húsavíkur kærir ákvörðun Fiskistofu dags. 27. apríl 2012 um synjun um leyfi fyrir fiskiskipið Aþenu ÞH 505, til þess að stunda hvort tveggja (samhliða) strandveiðar og frístundaveiðar á fiskveiðiárinu 2011/2012.)[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00070028 dags. 4. september 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00060041 dags. 26. september 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01080004 dags. 1. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00110215 dags. 2. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02020039 dags. 12. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02100158 dags. 17. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02110059 dags. 31. mars 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. UMH03080123 dags. 20. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04090102 dags. 10. desember 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06030015 dags. 5. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 10120222 dags. 17. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 182/2003 dags. 2. september 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 25/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 40/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 55/2013 dags. 11. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 10/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2006 dags. 10. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2006 dags. 20. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 13/2006 dags. 31. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 15/2006 dags. 21. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2007 dags. 3. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2008 dags. 30. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2013 dags. 14. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2014 dags. 29. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2015 dags. 16. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2018 dags. 12. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2019-URSK dags. 6. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2021 dags. 29. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2007 í máli nr. 8/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2008 í máli nr. 2/2008 dags. 14. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 12/2008 í máli nr. 12/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 14/2008 í máli nr. 14/2008 dags. 30. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 13/2008 í máli nr. 13/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2009 í máli nr. 2/2009 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2010 í máli nr. 5/2010 dags. 13. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2011 í máli nr. 4/2011 dags. 5. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 15/2011 í máli nr. 15/2011 dags. 26. september 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2004 dags. 13. apríl 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 426/2022 dags. 28. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/1999 í máli nr. 27/1999 dags. 16. september 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/1999 í máli nr. 56/1999 dags. 19. nóvember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2000 í máli nr. 38/1999 dags. 21. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2000 í máli nr. 56/1999 dags. 3. mars 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2000 í máli nr. 5/2000 dags. 3. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2002 í máli nr. 73/2002 dags. 26. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2002 í máli nr. 81/2000 dags. 31. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2003 í máli nr. 19/2001 dags. 27. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2004 í máli nr. 60/2004 dags. 11. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2005 í máli nr. 47/2004 dags. 18. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2005 í máli nr. 57/2005 dags. 16. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2005 í máli nr. 59/2004 dags. 28. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2005 í máli nr. 36/2004 dags. 16. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2006 í máli nr. 5/2005 dags. 9. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2006 í máli nr. 80/2005 dags. 6. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2006 í máli nr. 34/2003 dags. 30. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2007 í máli nr. 2/2005 dags. 7. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2007 í máli nr. 54/2005 dags. 18. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 97/2007 í máli nr. 96/2006 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2008 í máli nr. 94/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2008 í máli nr. 19/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2008 í máli nr. 80/2008 dags. 4. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 81/2008 í máli nr. 138/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2009 í máli nr. 97/2008 dags. 18. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2009 í máli nr. 13/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2009 í máli nr. 35/2008 dags. 2. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2010 í máli nr. 77/2007 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2010 í máli nr. 79/2009 dags. 16. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2010 í máli nr. 102/2008 dags. 28. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2010 í máli nr. 56/2008 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2010 í máli nr. 120/2008 dags. 15. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2011 í máli nr. 68/2009 dags. 25. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2011 í máli nr. 13/2010 dags. 24. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2011 í máli nr. 2/2010 dags. 7. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2011 í máli nr. 25/2010 dags. 7. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2011 í máli nr. 19/2010 dags. 25. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2012 í máli nr. 56/2010 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2012 í máli nr. 80/2011 dags. 25. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2013 í máli nr. 22/2011 dags. 27. september 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2012 í máli nr. 51/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2013 í máli nr. 112/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2013 í máli nr. 92/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2013 í máli nr. 30/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2013 í máli nr. 19/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2014 í máli nr. 90/2012 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2014 í máli nr. 10/2014 dags. 12. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2014 í máli nr. 92/2013 dags. 12. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2014 í máli nr. 20/2014 dags. 19. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2014 í máli nr. 19/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2014 í máli nr. 94/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2014 í máli nr. 47/2013 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2015 í máli nr. 4/2015 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2015 í máli nr. 76/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2015 í máli nr. 23/2009 dags. 6. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2015 í máli nr. 91/2013 dags. 7. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2015 í máli nr. 20/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2015 í máli nr. 78/2011 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2015 í máli nr. 43/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2015 í máli nr. 49/2009 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2015 í máli nr. 76/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2015 í máli nr. 85/2009 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2015 í máli nr. 102/2013 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2016 í máli nr. 100/2013 dags. 25. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2016 í máli nr. 76/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2016 í máli nr. 74/2014 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2016 í máli nr. 101/2014 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2016 í máli nr. 42/2016 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2016 í máli nr. 106/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2016 í máli nr. 14/2014 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2016 í máli nr. 25/2016 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2016 í máli nr. 46/2016 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2016 í máli nr. 54/2016 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2016 í máli nr. 61/2014 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2016 í máli nr. 84/2014 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2016 í máli nr. 53/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2016 í máli nr. 95/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2016 í máli nr. 96/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2016 í máli nr. 36/2015 dags. 7. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2016 í máli nr. 46/2016 dags. 10. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2016 í máli nr. 95/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2016 í máli nr. 96/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2016 í máli nr. 115/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2016 í máli nr. 148/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2016 í máli nr. 2/2014 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2016 í máli nr. 121/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2017 í máli nr. 31/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2017 í máli nr. 94/2015 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2017 í máli nr. 52/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2017 í máli nr. 101/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2017 í máli nr. 108/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2017 í máli nr. 109/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2017 í máli nr. 73/2014 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2017 í máli nr. 75/2014 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2017 í máli nr. 66/2015 dags. 31. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2017 í máli nr. 148/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2017 í máli nr. 86/2015 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2017 í máli nr. 6/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2017 í máli nr. 109/2016 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2017 í máli nr. 55/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2017 í máli nr. 9/2016 dags. 3. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2017 í máli nr. 33/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2017 í máli nr. 1/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2017 í máli nr. 27/2017 dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2017 í máli nr. 64/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2018 í máli nr. 155/2017 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2018 í máli nr. 138/2017 dags. 19. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2018 í máli nr. 22/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2018 í máli nr. 84/2017 dags. 26. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2018 í máli nr. 129/2017 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2018 í máli nr. 77/2016 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2018 í máli nr. 52/2018 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2018 í máli nr. 74/2018 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2018 í máli nr. 34/2018 dags. 6. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2018 í máli nr. 87/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2018 í máli nr. 134/2016 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2018 í máli nr. 154/2017 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2018 í máli nr. 9/2018 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2018 í málum nr. 22/2018 o.fl. dags. 4. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2018 í máli nr. 116/2016 dags. 6. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2018 í máli nr. 116/2017 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2018 í málum nr. 12/2018 o.fl. dags. 5. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2018 í máli nr. 98/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2018 í máli nr. 150/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 170/2018 í málum nr. 116/2018 o.fl. dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 172/2018 í máli nr. 121/2017 dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 180/2018 í máli nr. 108/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2019 í máli nr. 79/2017 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2019 í máli nr. 52/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2019 í málum nr. 149/2018 o.fl. dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2019 í máli nr. 38/2018 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2019 í máli nr. 87/2018 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2019 í máli nr. 14/2018 dags. 20. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2019 í máli nr. 77/2018 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2019 í málum nr. 48/2019 o.fl. dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2019 í máli nr. 50/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2019 í máli nr. 128/2018 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2019 í máli nr. 98/2018 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2019 í máli nr. 115/2018 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2019 í málum nr. 122/2018 o.fl. dags. 13. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2019 í máli nr. 56/2019 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2020 í máli nr. 18/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2020 í málum nr. 102/2019 o.fl. dags. 17. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2020 í málum nr. 60/2019 o.fl. dags. 30. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2020 í máli nr. 42/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2020 í máli nr. 7/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2020 í máli nr. 15/2019 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2020 í máli nr. 79/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2020 í máli nr. 86/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2020 í máli nr. 51/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2020 í máli nr. 4/2020 dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2020 í málum nr. 134/2019 o.fl. dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2020 í máli nr. 132/2019 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2020 í máli nr. 66/2019 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2020 í máli nr. 53/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2020 í máli nr. 20/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2020 í málum nr. 22/2020 o.fl. dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2020 í máli nr. 68/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2020 í máli nr. 93/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2020 í máli nr. 53/2020 dags. 18. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2021 í máli nr. 133/2020 dags. 8. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2021 í máli nr. 122/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2021 í máli nr. 102/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2021 í máli nr. 16/2021 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2021 í máli nr. 17/2021 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2021 í máli nr. 101/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2021 í máli nr. 126/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2021 í máli nr. 114/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2021 í málum nr. 22/2021 o.fl. dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2021 í máli nr. 135/2020 dags. 14. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2021 í máli nr. 58/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2021 í máli nr. 58/2021 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2021 í máli nr. 21/2021 dags. 30. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2021 í máli nr. 39/2021 dags. 14. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2021 í málum nr. 51/2021 o.fl. dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2021 í máli nr. 41/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2021 í máli nr. 46/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2021 í máli nr. 53/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2021 í máli nr. 57/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2021 í máli nr. 115/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2021 í máli nr. 93/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2021 í máli nr. 94/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 154/2021 í máli nr. 54/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2021 í máli nr. 74/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2021 í máli nr. 104/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2021 í máli nr. 120/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 165/2021 í máli nr. 128/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 170/2021 í máli nr. 114/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2022 í máli nr. 116/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2022 í máli nr. 130/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2022 í máli nr. 118/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2022 í máli nr. 155/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2022 í máli nr. 150/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2022 í máli nr. 175/2021 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2022 í máli nr. 178/2021 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2022 í máli nr. 174/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2022 í máli nr. 34/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2022 í máli nr. 85/2022 dags. 11. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2022 í máli nr. 180/2021 dags. 12. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2022 í máli nr. 71/2022 dags. 7. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2022 í máli nr. 24/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2022 í máli nr. 99/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2022 í máli nr. 173/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2022 í máli nr. 65/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2023 í máli nr. 58/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2023 í máli nr. 106/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2023 í máli nr. 112/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2023 í máli nr. 116/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2023 í máli nr. 72/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2023 í máli nr. 98/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2023 í máli nr. 88/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2023 í málum nr. 127/2022 o.fl. dags. 17. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2023 í máli nr. 109/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2023 í máli nr. 126/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2023 í máli nr. 134/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2023 í máli nr. 53/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2023 í máli nr. 140/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2023 í máli nr. 79/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2023 í máli nr. 49/2023 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2023 í máli nr. 20/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2023 í máli nr. 48/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2023 í máli nr. 52/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2023 í máli nr. 43/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2023 í máli nr. 54/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2023 í máli nr. 53/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2023 í máli nr. 66/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2023 í máli nr. 127/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2023 í máli nr. 89/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2023 í máli nr. 109/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2023 í máli nr. 127/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2023 í máli nr. 128/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 168/2023 í máli nr. 98/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2024 í máli nr. 110/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2024 í máli nr. 133/2022 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2024 í máli nr. 114/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2024 í máli nr. 112/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2024 í máli nr. 115/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2024 í máli nr. 113/2023 dags. 13. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2024 í máli nr. 125/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2024 í máli nr. 8/2024 dags. 25. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2024 í máli nr. 23/2024 dags. 3. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2024 í máli nr. 26/2024 dags. 3. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2024 í máli nr. 31/2024 dags. 30. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2024 í máli nr. 46/2024 dags. 31. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2024 í máli nr. 24/2024 dags. 6. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2024 í máli nr. 54/2024 dags. 6. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2024 í máli nr. 80/2024 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2024 í máli nr. 103/2024 dags. 9. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2024 í máli nr. 97/2024 dags. 9. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2024 í máli nr. 33/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2024 í máli nr. 36/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2024 í máli nr. 49/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2024 í máli nr. 89/2024 dags. 31. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2024 í máli nr. 95/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2024 í máli nr. 117/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2024 í máli nr. 145/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2024 í máli nr. 107/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2024 í máli nr. 108/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2025 í máli nr. 179/2024 dags. 22. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2025 í máli nr. 178/2024 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2025 í máli nr. 98/2024 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2025 í máli nr. 147/2024 dags. 11. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2025 í máli nr. 26/2025 dags. 12. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2025 í máli nr. 25/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2025 í máli nr. 26/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2025 í máli nr. 165/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2025 í máli nr. 161/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2025 í máli nr. 103/2024 dags. 4. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2025 í máli nr. 164/2024 dags. 13. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2025 í máli nr. 175/2024 dags. 13. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2025 í máli nr. 35/2025 dags. 18. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2025 í máli nr. 168/2024 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2025 í máli nr. 4/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2025 í máli nr. 151/2024 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2025 í máli nr. 17/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2025 í máli nr. 170/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2025 í máli nr. 22/2025 dags. 25. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2025 í máli nr. 32/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2025 í máli nr. 70/2025 dags. 30. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2025 í máli nr. 20/2025 dags. 11. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2025 í máli nr. 126/2024 dags. 24. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2025 í máli nr. 115/2025 dags. 1. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2025 í máli nr. 69/2025 dags. 7. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2025 í máli nr. 130/2025 dags. 10. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2025 í máli nr. 105/2025 dags. 16. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2025 í máli nr. 82/2025 dags. 18. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2025 í máli nr. 95/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2025 í máli nr. 148/2025 dags. 3. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 156/2025 í máli nr. 115/2025 dags. 23. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2025 í máli nr. 151/2025 dags. 23. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2025 í máli nr. 123/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2025 í máli nr. 128/2025 dags. 28. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 169/2025 í máli nr. 130/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 172/2025 í máli nr. 141/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 173/2025 í máli nr. 142/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-3/1997 dags. 30. janúar 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-4/1997 dags. 30. janúar 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-6/1997 dags. 24. mars 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-9/1997 dags. 24. mars 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-14/1997 dags. 12. júní 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-23/1997 dags. 3. september 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-27/1997 dags. 31. október 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-53/1998 dags. 7. ágúst 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-54/1998 dags. 17. ágúst 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-62/1998 dags. 12. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-71/1999 dags. 27. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-73/1999 dags. 23. mars 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-74/1999 dags. 25. maí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-83/1999 dags. 15. september 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-85/1999 dags. 12. nóvember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-90/2000 dags. 6. janúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-92/2000 dags. 31. janúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-104/2000 dags. 13. október 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-110/2000 dags. 21. desember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-111/2001 dags. 23. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-113/2001 dags. 13. febrúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-116/2001 dags. 23. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-117/2001 dags. 7. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-117/2001 dags. 17. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-126/2001 dags. 31. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-133/2001 dags. 25. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-134/2001 dags. 15. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-138/2001 dags. 7. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-142/2002 dags. 8. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-148/2002 dags. 3. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-151/2002 dags. 15. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-154/2002 dags. 25. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-156/2002 dags. 9. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-158/2003 dags. 20. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-160/2003 dags. 23. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-161/2003 dags. 26. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-163/2003 dags. 10. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-167/2003 dags. 17. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-171/2004 dags. 15. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-170/2004 dags. 26. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-184/2004 dags. 4. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-189/2004 dags. 18. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-192/2004 dags. 2. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-191/2004 dags. 22. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-195/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-196/2005 dags. 26. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-198/2005 dags. 30. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-202/2005 dags. 11. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-203/2005 dags. 11. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-204/2005 dags. 27. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-205/2005 dags. 25. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-209/2005 dags. 14. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-216/2005 dags. 14. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-220/2005 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-224/2006 dags. 9. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-226/2006 dags. 14. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-232/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-228/2006 dags. 18. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-233/2006 dags. 27. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-234/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-236/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-238/2007 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-240/2007 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-246/2007 (ESA)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-246/2007 dags. 6. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-244/2007 dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-248/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-249/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-261/2007 dags. 21. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-274/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-277/2008 dags. 11. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-278/2008 dags. 5. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-279/2008 dags. 14. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-281/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 293/2009 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-294/2009 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-297/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-298/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-303/2009 dags. 26. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-310/2009 dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-316/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-317/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-321/2009 (Salmonellusýkingar)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-320/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-321/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-322/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-326/2010 (Forsetinn)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-325/2010 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-326/2010 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-330/2010 dags. 25. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-328/2010 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-332/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-336/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-337/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-342/2010 dags. 29. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-344/2010 dags. 1. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-350/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-351/2010 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-359/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-363/2011B dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-370/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-369/2010 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-376/2011 dags. 16. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-377/2011 dags. 16. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-378/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-379/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-384/2011 dags. 14. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-385/2011 dags. 14. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-388/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-389/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-393/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-396/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-397/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-399/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-401/2012 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-406/2012 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-407/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-409/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-410/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-414/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-415/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-418/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-421/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-422/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-423/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-434/2012 (Flugöryggisstofnunin)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-431/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-432/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-433/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-434/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-436/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-437/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-438/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-442/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-443/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-444/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-456/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-458/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-461/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-460/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-469/2012 dags. 28. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-472/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-473/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-474/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-481/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-486/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-487/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-490/2013 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-489/2013 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-494/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-492/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-497/2013 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-498/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-503/2013 (Innri reglur um gjaldeyrisviðskipti)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-503/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-506/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-507/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-509/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-510/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-514/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-515/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-518/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-523/2014 (Sérstakur saksóknari)
Úrskurðarnefndin óskaði gagna frá embætti sérstaks saksóknara sem neitaði að afhenda nefndinni umbeðin gögn. Nefndin taldi sig ekki geta tekið efnislega afstöðu í málinu án gagnanna og þurfti þar af leiðandi að vísa því frá.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-521/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-523/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-529/2014 (Verklagsreglur lögreglunnar um skotvopn)
Upplýsingabeiðni var lögð fram um verklagsreglur lögreglu um skotvopn og féllst úrskurðarnefndin á að synja mætti aðgang að þeim á grundvelli öryggi ríkisins.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-525/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-529/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-531/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-532/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-536/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-540/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-541/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 552/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 541/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 558/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 568/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 570/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 579/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 580/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 583/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 584/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 585/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 586/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 588/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 593/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 596/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 601/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 613/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 614/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 616/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 618/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 622/2016

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 620/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 622/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 626/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 625/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 633/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 635/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 638/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 639/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 647/2016 (Einingaverð)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 646/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 647/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 650/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 652/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 653/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 656/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 662/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 667/2017 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 673/2017 (Ný vefsíða Reykjanesbæjar - Afstöðu óskað aftur)
Óskað var aðgangs að tilboðsumleitan sveitarfélags vegna nýrrar heimasíðu. Sveitarfélagið var ekki talið hafa óskað eftir afstöðu fyrirtækjanna með nógu skýrum hætti.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 673/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 676/2017 (Gögn um eftirlit með dýrahaldi)
Úrskurðarnefndin synjaði aðgangi að upplýsingum um meinta illa meðferð bónda á dýrum á grundvelli þess að þetta varðaði refsiverðan verknað.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 676/2017 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 679/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 684/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 685/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 688/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 689/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 690/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 701/2017 (Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunin)
Úrskurðarnefndin féllst á að heimilt væri að synja aðgangi að tilteknum samskiptum stjórnvalda við Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunina á meðan stofnunin væri að undirbúa skýrslu um Ísland, en ekki eftir opinbera birtingu skýrslunnar.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 701/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 709/2017

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 709/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 710/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 715/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 717/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 729/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 730/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 731/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 736/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 742/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 744/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 747/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 759/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 762/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 770/2018 (Trúnaðarbréf sendiherra Íslands í Palestínu)[HTML]
Utanríkisráðuneytið beitti því fyrir sér gagnvart úrskurðarnefndinni að trúnaðarbréf sendiherra til þjóðarleiðtoga annars ríkis væru viðkvæmar upplýsingar. Nefndin tók hins vegar eftir að sambærilegt bréf hafði verið birt á Facebook síðu ráðuneytisins og gætu því ekki falið í sér viðkvæmar upplýsingar.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 770/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 769/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 766/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 767/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 764/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 774/2019 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 772/2019 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 775/2019 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 792/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 810/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 811/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 812/2019 dags. 23. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 815/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 813/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 814/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 826/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 828/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 824/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 834/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 832/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 837/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 845/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 848/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 846/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 847/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 844/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 853/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 852/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 865/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 867/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 862/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 866/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 874/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 873/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 876/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 875/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 878/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 868/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 880/2020 dags. 24. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 885/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 886/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 888/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 890/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 898/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 907/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 908/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 911/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 920/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 922/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 930/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 926/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 935/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 931/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 951/2020 dags. 23. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 939/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 954/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 961/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 966/2021 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 969/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 973/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 976/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 980/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 977/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 984/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 983/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 993/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 996/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1003/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1013/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1037/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1042/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1048/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1049/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1047/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1052/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1065/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1063/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1074/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1078/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1081/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1083/2022 dags. 21. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1085/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1086/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1089/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1096/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1094/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1102/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1099/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1104/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1107/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1111/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1117/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1124/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1123/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1129/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1128/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1135/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1133/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1147/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1146/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1149/2023 dags. 2. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1159/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1157/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1156/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1160/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1162/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1171/2024 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1180/2024 dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1181/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1190/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1200/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1202/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1210/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1205/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1211/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1206/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1212/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1219/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1220/2024 dags. 25. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1226/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1229/2024 dags. 3. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1234/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1237/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1233/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1247/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1260/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1261/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1272/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1270/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1269/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1279/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1276/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1280/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1290/2025 dags. 30. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1297/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1304/2025 dags. 3. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1309/2025 dags. 24. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1310/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2010 dags. 29. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 184/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 494/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 43/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 113/2017 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 24/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 442/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 168/2021 dags. 20. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 302/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 302/2021 dags. 26. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 423/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 7. júlí 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 008/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. desember 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins 017/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. júlí 2015 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 009/2015)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 15. mars 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 013/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 21. desember 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 450/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 87/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 35/1988 dags. 20. september 1988[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 153/1989 dags. 30. nóvember 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 79/1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 101/1989 dags. 3. maí 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 765/1993 dags. 6. október 1994 (Forsjá barns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1097/1994 dags. 13. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1547/1995 dags. 16. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1359/1995 dags. 2. nóvember 1995 (Aðgangur að upplýsingum um foreldri)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1268/1994 dags. 30. apríl 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1578/1995 dags. 4. júní 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1448/1995 dags. 21. júní 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1609/1995 dags. 15. nóvember 1995 (Bifreiðastjórafélagið Frami - Gjald fyrir útgáfu undanþágu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1714/1996 (Skilyrði um að hörpudiskafli yrði unninn í tiltekinni vinnslustöð)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1832/1996 dags. 17. október 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2256/1997 dags. 3. júní 1999 (Leigubílstjóri)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2406/1998 dags. 1. september 1999 (Handtaka - Vistun í fangaklefa)[HTML]
Smygl á flösku var ekki talið átt að leiða til vistunar í fangaklefa.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2546/1998 dags. 2. september 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2901/1999 (Styrkumsókn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2824/1999 dags. 23. mars 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2996/2000 dags. 1. júní 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2607/1998 (Leyfi til vísindarannsókna í sjó)[HTML]
Sett var skilyrði að leyfið væri veitt að því leyti að ekki væri aflað gagna sem hægt væri að fá hjá Hafrannsóknarstofnun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2896/1999 (Skatteftirlit)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3064/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2805/1999 (Reglur um afplánun á áfangaheimili Verndar - Þvag- og blóðsýnataka)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3133/2000 dags. 7. mars 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3204/2001 dags. 12. apríl 2002 (Greiðslumiðlunarreikningur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3235/2001 (Skráning firmanafns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3309/2001 dags. 31. júlí 2002 (Aðgangur að gögnum hjá Fjármálaeftirlitinu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3261/2001 (Vínveitingaleyfi)[HTML]
Sýslumaður var talinn hafa verið vanhæfur um að taka ákvörðun um leyfi til staðar þar sem sýna átti nektardans þar sem sýslumaðurinn skrifaði á undirskriftarlista gegn opnun slíkra staða.
Umboðsmaður byggði á traustssjónarmiðum í málinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3409/2002 dags. 21. febrúar 2003 (Flugumferðarstjórar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3786/2003 dags. 30. desember 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3882/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4020/2004 (Umsagnir)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4183/2004 (Leyfi til rekstrar frísvæðis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4095/2004 dags. 8. júlí 2005 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML]
Kærunefnd útboðsmála skoðaði við meðferð kærumáls ekki nógu vel reglur stjórnsýslulaga né almennar reglur stjórnsýsluréttar. Umboðsmaður taldi hana hafa átt að gera það.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4495/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4388/2005 dags. 2. desember 2005 (Löggilding rafverktaka)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4113/2004 (Varnargarður í Hvítá I)[HTML]
Landeigendur vildu reisa varnargarð og sóttu um leyfi til að reisa 30 metra varnargarð. Leyfið var veitt af ráðuneyti en fyrir 12 metra varnargarð ásamt því að það setti skilyrði, m.a. um líffræðilega úttekt ásamt framkvæmdar- og kostnaðaráætlunum.
Óljóst var hvort leyfisins var þörf í upphafi og einnig í hvað þeim fælist.
Hæstiréttur taldi síðar að ráðuneytinu sjálfu hafi verið óheimilt að setja þau skilyrði sem það gerði.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4225/2004 dags. 13. júlí 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4306/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4212/2004 (Uppsögn vegna hagræðingar hjá Fasteignamati ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4700/2006 dags. 29. desember 2006 (LÍA og vélhjóla- og vélsleðaíþróttanefnd ÍSÍ)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4617/2005 dags. 13. júlí 2007 (Frumkvæðisathugun - áætlun opinberra gjalda)[HTML]
Skylda til að gæta hófs við álag á áætlaðar tekjur. Umboðsmaður taldi að óréttmætt hefði verið að byggja ætíð á 20% álagi á tekjur fyrra árs, heldur ætti einnig að meta aðrar upplýsingar sem borist höfðu vegna tekna tekjuársins.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5103/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4390/2005 dags. 30. nóvember 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4997/2007 (Námslán)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5141/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4934/2007 (Aðgangur að gögnum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5261/2008 (Brottvísun og endurkomubann)[HTML]
Útlendingur á Íslandi er tekinn fyrir ofbeldisbrot og sat fyrir það í fangelsi. Útlendingastofnun tók fyrir hvort skilyrði væru fyrir því að vísa honum úr landi og setja á hann endurkomubann. Hún veitti útlendingnum frest til að kynna sér gögn málsins.

Umboðsmaður taldi að þriggja daga fresturinn til að kynna sér gögn málsins hefði verið of skammur þar sem hann gat ekki skilið efni gagnanna án túlks, og engar forsendur á grundvelli skjótrar málsmeðferðar réttlættu tímalengdina. Þá leit hann einnig til þess að ákvörðun stofnunarinnar var tekin löngu eftir að setti fresturinn var liðinn og ákvörðunin hafði birt honum mörgum vikum eftir að hún hafði verið tekin.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5184/2007 (Gjald fyrir meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4919/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4904/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5118/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5186/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4920/2007 (Leyfi til þess að fella á í sinn forna farveg - Varnargarður í Hvítá II)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5188/2007 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5559/2009 dags. 8. febrúar 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5646/2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5199/2008 dags. 13. september 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5882/2009 dags. 30. desember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6440/2011 dags. 7. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6222/2010 dags. 26. ágúst 2011 (Afnotamissir af bifreið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6590/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6242/2010 (Lokaúttekt byggingarfulltrúa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6327/2011 dags. 20. september 2011 (Íslandsstofa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6116/2010 (Vöruvalsreglur ÁTVR)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5986/2010 (Aðild að Félagi læknanema)[HTML]
Félag læknanema valdi með tilviljanakenndum hætti röð þeirra sem fengju að velja úr störfum en þó fékk stjórnin forgang um val á störfum.

Einn læknaneminn sótti um starf framhjá félaginu og var settur á svartan lista ásamt álagningu sektar. Margar stofnanir höfðu gert samning við félagið um þetta er leiddi til þess að læknaneminn var útilokaður.

Umboðsmaður taldi stjórnvöld gætu ekki bundið ráðningu í opinbert starf við aðild í einkaréttarlegu félagi þar sem það bryti í bága við félagafrelsisákvæði stjórnarskrárinnar enda lágu fyrir engar lagaheimildir né kjarasamningar um annað.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5958/2010 dags. 16. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6259/2010 (Stöðvun á starfsemi söluturns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6505/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6484/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6123/2010 (Geysir Green Energy)[HTML]
Geysir Green Energy gaf út yfirlýsingu um að selja ýmis auðlindaréttindi til erlends aðila og fór það yfir nefnd. Hún mat lögmæti ákvörðunarinnar. Umboðsmaður taldi að yfirlýsingu bryti í bága við skýrleikaregluna þar sem hún olli mikilli réttaróvissu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6518/2011 dags. 18. febrúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6436/2011 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7193/2012 dags. 20. nóvember 2013 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda - Kostnaður við innheimtu lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7395/2013 dags. 5. maí 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7037/2012 dags. 28. nóvember 2014 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]
Umboðsmaður Alþingis taldi óskýrt í lögum hvort Félagsstofnun stúdenta væri opinber aðili í skilningi laga um opinber innkaup og taldi sér ekki fært að taka afstöðu um hvort frávísun kærunefndar útboðsmála væri réttmæt eður ei. Hann benti viðkomandi fagráðherra og Alþingi á téða óvissu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7705/2013 dags. 17. september 2014 (Réttur til örorkulífeyris I)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8295/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8322/2015 dags. 28. október 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8687/2015 dags. 21. júní 2016 (Skólaakstur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8739/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8729/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8678/2015 dags. 23. desember 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9057/2016[HTML]
Ábending barst fjármála- og efnahagsráðuneytinu um ágalla á samþykkt lífeyrissjóðs. Umboðsmaður taldi að aðilinn sem kom með ábendinguna hafi ekki átt að teljast aðili málsins en ráðuneytinu hefði hins vegar samt sem áður átt að svara erindinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9116/2016 (Skipulags- og byggingarmál)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9517/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9937/2018 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9890/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9841/2018 dags. 6. september 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10051/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10008/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10225/2019 dags. 26. júní 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10135/2019 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1775/1996 dags. 29. desember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10889/2020 dags. 3. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10408/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10055/2019 dags. 3. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10405/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10959/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10110/2019 dags. 25. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10652/2020 dags. 2. júlí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10593/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11114/2021 dags. 24. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11306/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10160/2019 dags. 8. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F110/2022 dags. 14. mars 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10675/2020 dags. 5. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11308/2021 dags. 8. júní 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11354/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11529/2022 dags. 6. október 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11738/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12062/2023 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12083/2023 dags. 25. apríl 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F117/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F132/2023 dags. 5. október 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11696/2022 dags. 13. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12396/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11975/2022 dags. 22. desember 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12291/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12259/2023 dags. 20. mars 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12104/2023 dags. 13. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12793/2024 dags. 26. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12791/2024 dags. 12. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12777/2024 dags. 13. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12261/2023 dags. 30. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12884/2024 dags. 11. nóvember 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F99/2021 dags. 9. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 200/2025 dags. 14. maí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 428/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12918/2024 dags. 28. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1957606
1960 - Registur138
1961269
1962471
1964586
19731035
1977 - Registur42
1978420
1979273, 656, 822
19811503
1982907, 912
1987 - Registur150
1987772, 1301, 1303
1988 - Registur212
1988326
198937
1990887
19921291, 1304
1993 - Registur137, 150, 153, 187
19935, 162, 165, 168, 280, 283, 1368, 1370, 1372, 1477
1994 - Registur192
199429, 1195
1995 - Registur231, 250
1995168, 170, 175-176, 179, 181, 185, 2538, 2540
1996 - Registur233
199647-48, 803, 1692, 1816, 1908, 1978, 2005, 2300, 2311, 2557, 2596, 3216, 3450, 4198-4199
1997 - Registur136-138
1997136, 378, 1504, 1514, 2144, 2147, 2460, 2975, 3542, 3565, 3579, 3701
1998 - Registur244, 373
1998895, 1002, 2243, 2638-2639, 2709, 3102, 3122, 3135-3136, 3325, 3742, 4078-4079, 4087, 4104-4105, 4108
199990, 208, 210, 293, 1872, 2351, 2353-2356, 2679, 2960, 2962, 3696, 3783, 4021, 4187, 4216, 4300, 4302-4304, 4601, 4661
200086, 818, 923-924, 994, 1239, 1241, 1245, 1247, 1249, 1251, 1457, 1534, 1537-1538, 1555, 1566, 1632, 1644, 1804, 1806, 1808, 1810, 1989-1990, 2188, 2266-2267, 2270, 2307, 2527, 2552-2553, 2558-2559, 2804, 3039, 3056-3057, 3479-3481, 3548-3549, 3571, 3700, 3842, 3844, 3948, 3950, 4016, 4384
20024415, 4417
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1997-2000490
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1886B113
1923A49, 51
1925A104-105, 109-110, 112
1926A120
1936A250
1940A47
1947B275
1955A39
1963A302
1972A275
1972C131
1973A52
1984A159
1985A106
1987B216, 229, 408, 421, 569, 592, 626, 645, 698, 884, 1045, 1056, 1067, 1080, 1093
1987C12
1988B70, 180, 194, 265, 340, 389, 475, 574, 584, 597, 627, 639, 677, 848, 1179, 1210, 1265, 1276, 1321
1989A556-557
1989B42, 133, 199, 440
1990A80
1990B503, 686, 697, 755, 767, 779, 807, 1046, 1199, 1229, 1261, 1287
1990C54
1991A32, 56, 59, 61, 271, 493
1991B225, 237, 412, 529, 566
1992B112, 193, 853, 888
1993A103
1993B381, 456, 972, 1242, 1298, 1343-1344, 1367
1993C1542
1994A143, 776
1994B977, 991, 1269, 1530, 1639, 1678, 2051, 2572, 2585, 2634, 2829, 2842
1995A654-655
1995B40, 80, 203, 244, 364, 788, 839, 1150, 1169, 1293, 1306, 1353, 1441, 1547
1995C63, 69, 361, 661, 819, 827
1996A62, 132-133
1996B225, 419, 617, 733, 875, 1069, 1374, 1472, 1596
1997A424
1997B844
1998B188, 665, 727, 780, 812, 1325, 1340, 1559, 1620, 1722, 1735, 2073, 2497
1999A50, 59
1999B172, 254, 293, 305, 319, 372, 392, 539, 592, 817, 829, 917, 934, 949, 1032, 1046, 1093, 1150, 1529, 1677, 2370, 2374, 2680, 2722, 2848
2000A155, 195-196, 200
2000B308, 456, 499, 601, 610, 636, 647, 685, 772, 787, 800, 810, 855, 862, 868, 933, 946, 960, 985, 998, 1093, 1105, 1200, 1233, 1247, 1804, 1816, 1832, 1850, 2005, 2049, 2438, 2694, 2782, 2805
2001A178, 180, 185, 198-199
2001B62, 136, 149, 327, 338, 349, 361, 375, 387, 477, 563, 588, 603, 678, 710, 722, 914, 958, 969, 1082, 1326, 1390, 1478, 1534, 1602, 1636, 1739, 2019, 2622, 2723, 2877, 2895
2001C164-165
2002A219, 262, 277
2002B203, 231, 243, 352, 570, 697, 920, 974, 1005, 1031, 1267, 1325, 1367, 1394, 1408, 1593, 1688, 1734, 1972, 1984, 2123, 2184
2003A187, 251
2003B293, 1107, 2050, 2599, 2691, 2820, 2939
2004A42, 50, 144, 152, 218, 263, 269
2004B155, 463, 1229, 1271, 1593, 1842, 2655, 2730
2005A24, 34, 123-124, 137, 140, 144, 154
2005B398, 552, 1423, 1429, 1595, 1948, 1976, 2742, 2773, 2801
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1886BAugl nr. 99/1886 - Skýrsla um fund amtsráðsins í norður- og austuramtinu, 18. og 19. júní 1886[PDF prentútgáfa]
1923AAugl nr. 15/1923 - Vatnalög[PDF prentútgáfa]
1925AAugl nr. 46/1925 - Lög um vatnsorkusjerleyfi[PDF prentútgáfa]
1926AAugl nr. 42/1926 - Lög um skipströnd og vogrek[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 85/1936 - Lög um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 19/1940 - Almenn hegningarlög[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 130/1947 - Reglugerð um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara[PDF prentútgáfa]
1955AAugl nr. 22/1955 - Lög um breytingar á almennum hegningarlögum, nr. 19 frá 12. febr. 1940[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 111/1972 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1972CAugl nr. 25/1972 - Auglýsing um samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 24/1973 - Námulög[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 78/1984 - Lög um breyting á höfundalögum, nr. 73 29. maí 1972[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 34/1985 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 106/1987 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga og fundarsköp fyrir sveitarstjórnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/1987 - Samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1987 - Samþykkt um stjórn Egilsstaðabæjar og fundarsköð bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 294/1987 - Samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 306/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Haukadalshrepps í Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 324/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Presthólahrepps í Norður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 333/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyrarbakkahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 371/1987 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 468/1987 - Samþykkt um stjórn Borgarnesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 548/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Stöðvarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykhólahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 550/1987 - Samþykkt um stjórn Selfoss og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 551/1987 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 552/1987 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 6/1987 - Auglýsing um viðbótarsamninga við Mannréttindasáttmála Evrópu[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 25/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandvíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1988 - Samþykkt um stjórn Seltjarnarneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1988 - Samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1988 - Samþykkt um stjórn Siglufjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vatnsleysustrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hólmavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1988 - Samþykkt um stjórn Vestmannaeyja og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvammshrepps í Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 259/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Patrekshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ölfushrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 277/1988 - Samþykkt um stjórn Ólafsfjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/1988 - Samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 303/1988 - Samþykkt um stjórn Blönduóssbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 364/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hofsóshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/1988 - Samþykkt um stjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1988 - Samþykkt um stjórn Sauðárkrókskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 494/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skútustaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 495/1988 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 537/1988 - Samþykkt um stjórn bæjarins Hafnar í Hornafirði og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 121/1989 - Lög um skráningu og meðferð persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 25/1989 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Stokkseyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1989 - Samþykkt um stjórn Neskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1989 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Nesjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 229/1989 - Samþykkt um stjórn Ólafsvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 46/1990 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Norðurlanda um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 195/1990 - Samþykkt um stjórn Eskifjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 244/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bessastaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Flateyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1990 - Samþykkt um stjórn Kópavogskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/1990 - Samþykkt um stjórn Grindavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1990 - Samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 283/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1990 - Samþykkt um stjórn Njarðvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/1990 - Samþykkt um stjórn Sandgerðisbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 468/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Búðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Seyluhrepps, Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1990CAugl nr. 16/1990 - Auglýsing um Norðurlandasamning um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 17/1991 - Lög um einkaleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1991 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1991 - Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1991 - Lög um meðferð einkamála[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 97/1991 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reyðarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1991 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Suðureyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1991 - Samþykkt um stjórn Hvammstangahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1991 - Samþykkt um stjórn Gerðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 285/1991 - Samþykkt um stjórn Eyrarsveitar og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 46/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hofshrepps í Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrahrepps í Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grýtubakkahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 446/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Súðavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 21/1993 - Lög um upplýsingamiðlun og aðgang að upplýsingum um umhverfismál[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 193/1993 - Samþykkt um stjórn Sauðárkrókskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1993 - Samþykkt um stjórn Eyrarsveitar og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/1993 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Breiðdalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/1993 - Samþykkt um stjórn Bolungavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/1993 - Reglugerð um opinber innkaup og opinberar framkvæmdir á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 55/1994 - Lög um samfélagsþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/1994 - Lög um evrópsk fjárhagsleg hagsmunafélög[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 315/1994 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 317/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ölfushrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 408/1994 - Reglugerð um öryggi leikfanga og hættulegar eftirlíkingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þórshafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 520/1994 - Samþykkt um stjórn Neskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 535/1994 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 575/1994 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 623/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Dalabyggðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 625/1994 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 647/1994 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 686/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 688/1994 - Samþykkt um stjórn Hornafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 97/1995 - Stjórnarskipunarlög um breyting á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 18/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Öxarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kaldrananeshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 353/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/1995 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bólstaðarhlíðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 528/1995 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp fyrir Ásahrepp, Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 540/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Lýtingsstaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 576/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ytri-Torfustaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Staðarhrepps í Skagafirði[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 6/1995 - Auglýsing um Parísarsamning um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1995 - Auglýsing um samning um Svalbarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 31/1996 - Lög um köfun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1996 - Upplýsingalög[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 115/1996 - Samþykkt um stjórn Neskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bárðdælahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hríseyjarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 372/1996 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 399/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tálknafjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 545/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Súðavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 570/1996 - Reglugerð um framkvæmd samræmdrar neyðarsímsvörunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/1996 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 123/1997 - Lög um breyting á lögum um fangelsi og fangavist, nr. 48 19. maí 1988 (heilbrigðisþjónusta, vistun gæsluvarðhaldsfanga og samfélagsþjónusta)[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 406/1997 - Reglugerð um rannsókn og saksókn efnahagsbrota[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 98/1998 - Samþykkt um stjórnsýslu og fundarsköp fyrir hreppsnefnd Reykhólahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1998 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/1998 - Samþykkt um stjórn Bessastaðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/1998 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/1998 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 418/1998 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Eskifjarðarkaupstaðar, Neskaupstaðar og Reyðarfjarðarhrepps og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1998 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Fremri-Torfustaðahrepps, Hvammstangahrepps, Kirkjuhvammshrepps, Staðarhrepps, Ytri-Torfustaðahrepps, Þorkelshólshrepps og Þverárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 467/1998 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Fljótahrepps, Hofshrepps, Hólahrepps, Lýtingsstaðahrepps, Rípurhrepps, Sauðárkrókskaupstaðar, Seyluhrepps, Skarðshrepps, Skefilsstaðahrepps, Staðarhrepps og Viðvíkurhrepps og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 489/1998 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Árskógshrepps, Dalvíkurkaupstaðar og Svarfaðardalshrepps og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/1998 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/1998 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn og fundarsköp sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 689/1998 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 810/1998 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Árneshrepps[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 22/1999 - Lög um breyting á lögum um fangelsi og fangavist, nr. 48 19. maí 1988, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1999 - Lög um opinberar eftirlitsreglur[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 75/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kaldrananeshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þórshafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Garðabæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tjörneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hríseyjarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Búðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bæjarhrepps í Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 288/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 334/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 350/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austur-Héraðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 381/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 382/1999 - Samþykkt um stjórn Bessastaðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 387/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarstrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarfjarðarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 472/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húsavíkurkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1999 - Samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 812/1999 - Reglugerð um eftirlitsreglur hins opinbera[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 867/1999 - Samþykkt um stjórn Grindavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 887/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Höfðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 943/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Aðaldælahrepps[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 58/2000 - Lög um yrkisrétt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/2000 - Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 99/2000 - Samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hólmavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 298/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Torfalækjarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 299/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mjóafjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 306/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingvallahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 307/2000 - Samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bárðdælahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 363/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 365/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Seltjarnarneskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Laugardalshrepps í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Siglufjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/2000 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Árborgar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeggjastaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 428/2000 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Raufarhafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 440/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 442/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Biskupstungnahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 460/2000 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 461/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skútustaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyrarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 517/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 518/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárvallahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 606/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kelduneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 607/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hrunamannahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 609/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norður-Héraðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 611/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Öxarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 681/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ljósavatnshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 707/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skorradalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 871/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Gnúpverjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 923/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvolhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 975/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skilmannahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 977/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Dalabyggðar[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 90/2001 - Lög um breyting á lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, nr. 77 23. maí 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/2001 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 37/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grýtubakkahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fellahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Broddaneshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Arnarneshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 174/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austur-Eyjafjallahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/2001 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiðahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fáskrúðsfjarðarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/2001 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 257/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kirkjubólshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/2001 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Holta- og Landsveitar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 303/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skagahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 324/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveinsstaðahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 325/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 362/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 403/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 535/2001 - Reglugerð um köfun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 556/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hörgárbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 586/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vatnsleysustrandarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 604/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 638/2001 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 664/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykdælahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 705/2001 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 780/2001 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 849/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyja- og Miklaholtshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 906/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 981/2001 - Samþykkt um breytingu á samþykkt nr. 772/1999 um hundahald í Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 989/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ólafsfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 81/2002 - Lög um breyting á lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, nr. 77 23. maí 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/2002 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/2002 - Lög um atvinnuréttindi útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 85/2002 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Gaulverjabæjarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/2002 - Samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norður-Héraðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 273/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 293/2002 - Reglugerð um umferð og dvöl manna á varnarsvæðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 323/2002 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Áshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Innri-Akraneshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 494/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 508/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Seltjarnarneskaupstaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 512/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 637/2002 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 662/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Búðahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 806/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 807/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 877/2002 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 57/2003 - Lög um breytingu á lögum um rannsókn sjóslysa, nr. 68/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/2003 - Lög um Póst- og fjarskiptastofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 50/2003 - Reglugerð um kærunefnd jafnréttismála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/2003 - Samþykkt um takmörkun hundahalds í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 314/2003 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 655/2003 - Reglugerð um opinber innkaup á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 847/2003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austurbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 895/2003 - Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 969/2003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Blönduóssbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1040/2003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 26/2004 - Lög um Evrópufélög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/2004 - Lög um rannsókn flugslysa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 58/2000, um yrkisrétt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 134 22. desember 1995, um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2004 - Jarðalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/2004 - Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 99/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/2004 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 487/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Súðavíkurhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Álftaness[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/2004 - Samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 727/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1048/2004 - Reglugerð um gæði raforku og afhendingaröryggi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1062/2004 - Samþykkt um stjórn Fljótsdalshéraðs og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 10/2004 - Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Litháens[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 24/2005 - Lög um rannsóknarnefnd umferðarslysa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2005 - Lög um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 33/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/2005 - Lög um breyting á lögum nr. 144/1994, um ársreikninga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/2005 - Lög um fullnustu refsinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 286/2005 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/2005 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993, um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 712/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austurbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 930/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímseyjarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 961/2005 - Reglugerð um fullnustu refsinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1200/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1210/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1230/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Voga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005CAugl nr. 10/2005 - Auglýsing um samninga um breytingar á bókun 4 við samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
2006AAugl nr. 3/2006 - Lög um ársreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2006 - Lög um evrópsk samvinnufélög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 161/2006 - Lög um breytingu á upplýsingalögum, nr. 50/1996[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 178/2006 - Samþykkt um kattahald í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 181/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (II)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2006 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 199/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2006 - Reglugerð um almennt útboð verðbréfa að verðmæti 8,4 til 210 milljónir kr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2006 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 507/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 627/2006 - Samþykkt um stjórn Norðurþings og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 727/2006 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 767/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2006 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2006 - Reglugerð um rannsókn og saksókn efnahagsbrota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 19/2006 - Auglýsing um alþjóðasamning um vernd nýrra yrkja[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 84/2007 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2007 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 48/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 376/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 542/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2007 - Samþykkt um hundahald í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 734/2007 - Samþykkt um hundahald í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2007 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 804/2007 - Reglugerð um rannsókn og saksókn efnahagsbrota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2007 - Reglugerð um flugleiðsögu í samevrópska loftrýminu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (III)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (IV)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2007 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2007 - Reglugerð um för yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2007 - Reglur um virkni almennra fjarskiptaneta[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 79/2008 - Lög um endurskoðendur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2008 - Lög um almannavarnir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2008 - Lög um rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2008 - Fjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 55/2008 - Samþykkt um hundahald í Vestmannaeyjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 417/2008 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 592/2008 - Gjaldskrá fyrir Brunavarnir Suðurnesja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 986/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1158/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2008 - Reglugerð um flutningaflug flugvéla[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 5/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við lýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 38/2009 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2009 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2009 - Samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 189/2009 - Reglur um skráningu mála hjá héraðsdómstólum, þingbækur, skjalavörslu o.fl. í sakamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2009 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 586/2009 - Samþykkt um hundahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 587/2009 - Samþykkt um kattahald í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 599/2009 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Árborgar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 912/2009 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2009 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 99/2010 - Lög um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 130/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2230/2004 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 að því er varðar net stofnana sem starfa á sviðum sem falla undir hlutverk Matvælaöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 184/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2010 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 294/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 538/2010 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 586/2010 - Samþykkt um stjórn, stjórnsýslu og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 593/2010 - Reglugerð um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 621/2010 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 682/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 704/2010 - Samþykkt um hundahald í Seyðisfjarðarkaupstað, á Fljótsdalshéraði, í Fjarðabyggð og í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 705/2010 - Samþykkt um kattahald og gæludýrahald annarra dýra en hunda í Seyðisfjarðarkaupstað, á Fljótsdalshéraði, í Fjarðabyggð og í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 726/2010 - Samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2010 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 752/2010 - Reglugerð um stjórnun leitar- og björgunaraðgerða á leitar- og björgunarsvæði Íslands vegna sjófarenda og loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2010 - Samþykkt um kattahald á Akranesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 782/2010 - Samþykkt um hundahald á Akranesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 849/2010 - Samþykkt um hundahald í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 852/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp fyrir Kjósarhrepp[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2010 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1138/2010 - Samþykkt um stjórn Norðurþings og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2010 - Reglugerð um vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 34/2011 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, með síðari breytingum (fjarskiptaáætlun, stjórnun og úthlutun tíðna o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2011 - Lög um rannsóknarnefndir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2011 - Lög um þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2011 - Lög um nálgunarbann og brottvísun af heimili[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 13/2001, um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2011 - Lög um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2011 - Lög um breytingu á lögum um fullnustu refsinga, nr. 49/2005 (rafrænt eftirlit, samfélagsþjónusta)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2011 - Lög um breytingu á vatnalögum, nr. 15/1923, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 71/2011 - Reglugerð um stjórnun leitar- og björgunaraðgerða á leitar- og björgunarsvæði Íslands vegna sjófarenda og loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2011 - Reglugerð um markaðsleyfi sérlyfja, merkingar þeirra og fylgiseðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 172/2011 - Reglugerð um trúnaðarmenn fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2011 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2011 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2011 - Samþykkt um kattahald í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 541/2011 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 666/2011 - Reglugerð um tilkynningar til Eftirlitsstofnunar EFTA í tengslum við þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 701/2011 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2011 - Reglugerð um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 805/2011 - Samþykkt um stjórn Grindavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2011 - Auglýsing um friðlýsingu Kalmanshellis í Hallmundarhrauni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2011 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarsveitar nr. 48/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2011 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 968/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1760/2000 um að koma á kerfi fyrir auðkenningu og skráningu nautgripa og um merkingar nautakjöts og nautakjötsafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2011 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2011 - Reglugerð um landsskipulagsstefnu[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 59/2012 - Lög um breytingu á lögum um réttindagæslu fyrir fatlað fólk, nr. 88/2011 (ráðstafanir til að draga úr nauðung í þjónustu við fatlað fólk)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2012 - Lög um Farsýsluna, stjórnsýslustofnun samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2012 - Upplýsingalög[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 112/2012 - Byggingarreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 577/2012 - Reglur um endurskoðunardeildir og sjálfstætt starfandi eftirlitsaðila lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2012 - Samþykkt um hundahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 771/2012 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 817/2012 - Reglugerð um sóttvarnaráðstafanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 959/2012 - Reglugerð um vernd trúnaðarupplýsinga, öryggisvottanir og öryggisviðurkenningar á sviði öryggis- og varnarmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2012 - Reglugerð um sérfræðiteymi um aðgerðir til að draga úr beitingu nauðungar í þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 971/2012 - Reglugerð um undanþágunefnd um bann við beitingu nauðungar gagnvart fötluðum einstaklingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 973/2012 - Reglugerð um réttindagæslumenn fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2012CAugl nr. 2/2012 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Barbados[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 58/2013 - Lög um breytingar á lögum nr. 84/2007, um opinber innkaup (aukin skilvirkni í meðferð kærumála)[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 11/2013 - Reglur um starfshætti ríkisstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2013 - Skipulagsreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2013 - Reglugerð um vottun og viðurkenningu vottunaraðila í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 298/2013 - Samþykkt um kattahald í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2013 - Reglugerð um (2.) breytingu á byggingarreglugerð, nr. 112/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2013 - Samþykkt um hundahald í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 475/2013 - Reglugerð um málefni CERT-ÍS netöryggissveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 566/2013 - Reglugerð um markaðseftirlit, faggildingu o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2013 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2013 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti jafnvirðis 100.000 evra til 5.000.000 evra í íslenskum krónum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2013 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 64/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 96/2002, um útlendinga, með síðari breytingum (EES-reglur, innleiðing, kærunefnd, hælismál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2014 - Lög um opinber skjalasöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2014 - Lög um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2014 - Lög um byggingarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2014 - Lög um breytingu á hafnalögum, nr. 61/2003, með síðari breytingum (ríkisstyrkir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 238/2014 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 395/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2014 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2014 - Reglugerð um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2014 - Reglugerð um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 890/2014 - Gjaldskrá Brunavarna á Austurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2014 - Reglugerð um öryggi leikfanga og markaðssetningu þeirra á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1002/2014 - Reglugerð um gagnkvæma viðurkenningu á tilteknum markaðsleyfum fyrir plöntuverndarvörum[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 8/2015 - Lög um greiðsludrátt í verslunarviðskiptum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2015 - Lög um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013, með síðari breytingum (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 132/2015 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 712/2015 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 912/2015 - Samþykkt um kattahald og gæludýrahald annarra en hunda í sex sveitarfélögum á starfssvæði heilbrigðisnefndar Austurlandssvæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 933/2015 - Samþykkt um hundahald í sex sveitarfélögum á starfssvæði heilbrigðisnefndar Austurlandssvæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1224/2015 - Reglugerð um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um greiðslu styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1296/2015 - Gjaldskrá Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 15/2016 - Lög um fullnustu refsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2016 - Lög um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2016 - Lög um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2016 - Lög um breytingu á lögum um meðferð sakamála, nr. 88/2008, með síðari breytingum (skilyrði fyrir beitingu úrræða skv. XI. kafla)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2016 - Lög um fasteignalán til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2016 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 130/2016 - Reglugerð um hönnun og framleiðslu skemmtibáta og einmenningsfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2016 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 484/2016 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu sem sótt er innan aðildarríkis EES-samningsins en hægt er að veita hér á landi og um hlutverk innlends tengiliðar vegna heilbrigðisþjónustu yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 668/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 692/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vestmannaeyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2016 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 974/2016 - Reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga örfélaga byggt á skattframtölum („Hnappurinn“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1287/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 24/2017 - Lög um evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2017 - Lög um farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2017 - Lög um breytingu á lögum um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða, nr. 75/2011 (hlutverk, framlag ríkissjóðs o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2017 - Fjárlög fyrir árið 2018[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 190/2017 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2017 - Reglugerð um málsmeðferð fyrir kærunefnd jafnréttismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 287/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvernd nr. 750/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2017 - Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2017 - Gjaldskrá Slökkviliðs Akureyrar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2017 - Reglugerð um heilbrigðisreglur að því er varðar aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir sem ekki eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 782/2017 - Reglugerð um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2017 - Reglugerð um för yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2017 - Reglugerð um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1051/2017 - Reglugerð um varnir gegn skaðlegum áhrifum rafsegulsviðs á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2017 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1299/2017 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 45/2018 - Lög um endurnot opinberra upplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2018 - Lög um köfun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2018 - Lög um breytingu á lögum um umboðsmann Alþingis, nr. 85/1997, með síðari breytingum (OPCAT-eftirlit)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 156/2018 - Fjárlög fyrir árið 2019[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 72/2018 - Samþykkt um fiðurfé í Djúpavogshreppi utan skipulagðra landbúnaðarsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2018 - Samþykkt um kattahald og gæludýrahald annað en hundahald í Vesturbyggð á starfssvæði heilbrigðisnefndar Vestfjarðasvæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2018 - Reglugerð um fullnustu refsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2018 - Reglugerð um birtingu upplýsinga að frumkvæði stjórnvalda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2018 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1355/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 72/2019 - Lög um breytingu á upplýsingalögum, nr. 140/2012, með síðari breytingum (útvíkkun gildissviðs o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2019 - Lög um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2019 - Lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2019 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2019 - Lög um endurskoðendur og endurskoðun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2019 - Fjárlög fyrir árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2019 - Lög um skráningu einstaklinga[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 99/2019 - Samþykkt um fiðurfé í Fjarðabyggð utan skipulagðra landbúnaðarsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2019 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 191/2019 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2019 - Auglýsing um friðlandið Akurey í Kollafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2019 - Reglugerð um þráðlausan fjarskiptabúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2019 - Reglur Póst- og fjarskiptastofnunar og Samkeppniseftirlitsins um meðferð og úrlausn fjarskipta- og póstmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1389/2019 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 40/2020 - Lög um vernd uppljóstrara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2020 - Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2020 - Lög um varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2020 - Lög um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2020 - Lyfjalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2020 - Lög um viðskiptaleyndarmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2020 - Fjárlög fyrir árið 2021[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 135/2020 - Reglur um úthlutun styrkja úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2020 - Samþykkt um kattahald og gæludýrahald annað en hundahald í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2020 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2020 - Reglugerð um bakgrunnsathuganir vegna aðgangs að upplýsingum um siglingavernd og haftasvæðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2020 - Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 918/2020 - Reglugerð um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um greiðslu styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1091/2020 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2020 - Reglur ríkisskattstjóra um opinbera birtingu stjórnsýsluviðurlaga samkvæmt lögum nr. 140/2018, um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og lögum nr. 64/2019, um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1155/2020 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2020 - Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa veitenda stafrænnar þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1405/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1498/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1530/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1570/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
2020CAugl nr. 2/2020 - Auglýsing um samning um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 54/2021 - Lög um íslensk landshöfuðlén[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2021 - Lög um Fjarskiptastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2021 - Lög um breytingu á lögum um póstþjónustu og lögum um Byggðastofnun (flutningur póstmála)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2021 - Fjárlög fyrir árið 2022[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 291/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 918/2020, um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um greiðslu styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2021 - Auglýsing um friðland við Varmárósa, Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2021 - Reglugerð um netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar (CERT-ÍS)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2021 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 785/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 918/2020, um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um greiðslu styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2021 - Auglýsing um friðland í Flatey á Breiðafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2021 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1602/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1690/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1716/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 5/2021 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um aðgang að opinberum skjölum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2021 - Auglýsing um samning við Þýskaland um gagnkvæma vernd trúnaðarflokkaðra upplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 43/2021 - Auglýsing um bókun um breytingu á samningi um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2021 - Auglýsing um bókun um breytingu á Marakess-samningnum um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 17/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, lögum um Fjarskiptastofu og lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri (áfallaþol fjarskiptaþjónustu og fjarskiptaneta)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar (eftirlit Fiskistofu o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2022 - Fjárlög fyrir árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2022 - Lög um landamæri[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 138/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 197/2022 - Reglur Fjarskiptastofu og Samkeppniseftirlitsins um meðferð og úrlausn fjarskiptamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 198/2022 - Reglur Byggðastofnunar og Samkeppniseftirlitsins um meðferð og úrlausn póstmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 252/2022 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 582/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 237/2014 um tæknikröfur og stjórnsýslureglur í tengslum við starfrækslu loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2022 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2022 - Reglugerð um vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2022 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1102/2022 - Auglýsing um friðlýsingu Blikastaðakróar – Leiruvogs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2022 - Reglur um verklag við uppljóstrun starfsmanna um lögbrot eða aðra ámælisverða háttsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1360/2022 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1507/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1581/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1648/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1720/2022 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Líbanon[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1740/2022 - Reglur um valdbeitingu lögreglumanna og meðferð og notkun valdbeitingartækja og vopna[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2022 - Auglýsing um Árósasamning um aðgang að upplýsingum, þátttöku almennings í ákvarðanatöku og aðgang að réttlátri málsmeðferð í umhverfismálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2022 - Auglýsing um Marakess-sáttmála um að greiða fyrir aðgengi þeirra sem eru blindir, sjónskertir eða glíma við aðra prentleturshömlum að útgefnum verkum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2022 - Auglýsing um samning um tölvubrot[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2022 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 63/2023 - Lög um breytingu á lögum um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, nr. 70/2020 (lágmarkskrafa um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2023 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2023 - Lög um vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2023 - Fjárlög fyrir árið 2024[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 22/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 173/2023 - Reglugerð um skipan og hlutverk flugverndarráðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 245/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2023 - Reglugerð um meðferð og nýtingu þjóðlendna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2023 - Siðareglur fyrir starfsfólk Stjórnarráðs Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2023 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1346/2023 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1546/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1642/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1660/2023 - Reglugerð um birtingu upplýsinga úr gagnagrunni almennra fjarskiptaneta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1705/2023 - Samþykkt um fiðurfé í Rangárþingi eystra utan skipulagðra landbúnaðarsvæða[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 68/2024 - Lög um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016 (alþjóðleg vernd)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2024 - Lög um breytingu á lögreglulögum, nr. 90/1996 (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2024 - Fjárlög fyrir árið 2025[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 42/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda og Slökkviliðs Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 195/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 201/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda og Slökkviliðs Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 362/2024 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 433/2024 - Reglur um aðgang almennings að gögnum og upplýsingum um einstök mál hjá Landsrétti og héraðsdómstólum eftir að þeim er endanlega lokið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 599/2024 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 655/2024 - Almennar siðareglur starfsfólks ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1016/2024 - Samþykkt um fiðurfé í Fjarðabyggð utan skipulagðra landbúnaðarsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, nr. 10/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2024 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1370/2024 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1439/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi, nr. 893/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1598/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1739/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda og Slökkviliðs Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 50/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Hong Kong[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2024 - Auglýsing um endurskoðaðan félagsmálasáttmála Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Perús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Kólumbíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2024 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Georgíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2024 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 122/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Brunavarnir Árnessýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 239/2025 - Gjaldskrá Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda og Slökkviliðs Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 309/2025 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 842/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Rússland, nr. 893/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2025 - Reglugerð um vinnumarkaðsúrræði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1040/2025 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2025 - Reglugerð um komu- og brottfararkerfið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1175/2025 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1304/2025 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1340/2025 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1341/2025 - Gjaldskrá Brunavarna Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1434/2025 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1446/2025 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 8/2025 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerð á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)349/350
Löggjafarþing19Þingskjöl312
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)885/886
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)405/406
Löggjafarþing28Þingskjöl1254
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál315/316, 819/820
Löggjafarþing31Þingskjöl142, 162, 369, 386, 389, 460, 474, 477, 528, 533-534, 536, 1525, 1529, 1531, 1533
Löggjafarþing32Þingskjöl13, 27, 30, 54
Löggjafarþing33Þingskjöl155, 157, 223, 227-228, 230
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)1417/1418, 1459/1460
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál745/746
Löggjafarþing33Umræður (þáltill. og fsp.)185/186
Löggjafarþing34Umræður (þáltill. og fsp.)383/384
Löggjafarþing35Þingskjöl788, 790, 1006, 1008
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)1885/1886, 1961/1962
Löggjafarþing35Umræður - Fallin mál739/740
Löggjafarþing36Þingskjöl82, 87-88, 91, 93, 95
Löggjafarþing37Þingskjöl304, 948, 952, 955
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)2105/2106, 2195/2196, 2629/2630, 2633/2634, 2723/2724, 2731/2732, 2789/2790, 2795/2796, 3027/3028
Löggjafarþing37Umræður (þáltill. og fsp.)291/292
Löggjafarþing38Þingskjöl92, 982
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál15/16
Löggjafarþing39Þingskjöl69, 188, 404, 483, 594
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)139/140, 2573/2574
Löggjafarþing39Umræður (þáltill. og fsp.)83/84
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)3235/3236
Löggjafarþing42Þingskjöl175
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)1455/1456
Löggjafarþing43Þingskjöl785
Löggjafarþing43Umræður (þáltill. og fsp.)159/160
Löggjafarþing44Þingskjöl121, 524
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)1147/1148, 1279/1280
Löggjafarþing44Umræður - Fallin mál283/284
Löggjafarþing45Þingskjöl416
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)1139/1140
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál1139/1140, 1207/1208
Löggjafarþing45Umræður (þáltill. og fsp.)31/32
Löggjafarþing46Þingskjöl194
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)791/792, 927/928
Löggjafarþing47Þingskjöl85
Löggjafarþing47Umræður - Fallin mál93/94
Löggjafarþing48Þingskjöl355, 514
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)69/70, 1285/1286, 1289/1290, 1309/1310, 1345/1346, 2397/2398, 2563/2564, 2567/2568
Löggjafarþing49Þingskjöl897
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)131/132, 833/834, 843/844
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál537/538, 765/766, 849/850-851/852
Löggjafarþing50Þingskjöl147, 300
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál389/390
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál531/532
Löggjafarþing53Þingskjöl257, 315
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)573/574
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál113/114
Löggjafarþing54Þingskjöl128, 337, 399
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)147/148
Löggjafarþing56Þingskjöl154, 193
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir39/40
Löggjafarþing59Þingskjöl125
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)131/132, 673/674
Löggjafarþing60Þingskjöl86
Löggjafarþing61Þingskjöl66
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)1299/1300
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál63/64
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)1153/1154
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)271/272, 343/344
Löggjafarþing66Þingskjöl651, 1525
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)153/154, 1149/1150, 1187/1188, 1909/1910
Löggjafarþing67Þingskjöl52
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál19/20
Löggjafarþing68Þingskjöl76
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)601/602
Löggjafarþing69Þingskjöl532
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)465/466, 931/932, 1285/1286
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)149/150
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)1093/1094, 1407/1408
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)537/538, 633/634
Löggjafarþing72Þingskjöl577
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)589/590
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)163/164
Löggjafarþing74Þingskjöl123
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)443/444, 525/526, 1653/1654, 2037/2038
Löggjafarþing75Þingskjöl327
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)661/662, 1157/1158
Löggjafarþing76Þingskjöl157, 496, 893-894, 897, 1071
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)293/294, 491/492, 571/572, 605/606, 1449/1450-1451/1452, 1499/1500, 1597/1598, 1621/1622, 2171/2172
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)387/388
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)945/946, 1023/1024, 1027/1028, 1249/1250, 1493/1494, 1555/1556, 1759/1760
Löggjafarþing78Þingskjöl458
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)1243/1244
Löggjafarþing80Þingskjöl169
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)1207/1208, 1397/1398
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál185/186
Löggjafarþing81Þingskjöl144, 291
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)551/552
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál289/290, 309/310
Löggjafarþing82Þingskjöl806
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)319/320, 1597/1598
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)517/518, 633/634, 653/654
Löggjafarþing83Þingskjöl334, 429, 1657, 1711, 1714
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)941/942, 957/958-959/960, 963/964-965/966, 1251/1252, 1263/1264
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál371/372
Löggjafarþing84Þingskjöl263
Löggjafarþing85Þingskjöl884
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)1239/1240, 1243/1244, 1253/1254, 1447/1448, 1757/1758, 2095/2096
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál289/290
Löggjafarþing86Þingskjöl285, 443, 460, 860, 981
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)323/324, 2581/2582, 2587/2588, 2623/2624
Löggjafarþing87Þingskjöl1126
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)141/142, 149/150, 531/532, 1671/1672
Löggjafarþing88Þingskjöl1147, 1223, 1308
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)1483/1484, 2001/2002
Löggjafarþing89Þingskjöl398, 1379
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)2017/2018
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál145/146, 155/156-157/158, 359/360
Löggjafarþing90Þingskjöl563
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál367/368
Löggjafarþing91Þingskjöl1262, 2012, 2056
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)739/740
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál89/90-91/92
Löggjafarþing92Þingskjöl275, 347
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)287/288
Löggjafarþing93Þingskjöl493, 1138, 1322, 1334
Löggjafarþing93Umræður2753/2754
Löggjafarþing94Þingskjöl396, 484
Löggjafarþing94Umræður157/158
Löggjafarþing96Þingskjöl231
Löggjafarþing96Umræður345/346, 2503/2504, 2599/2600, 4153/4154, 4247/4248
Löggjafarþing97Umræður449/450, 619/620, 819/820
Löggjafarþing98Þingskjöl685, 770
Löggjafarþing98Umræður291/292, 1041/1042, 1877/1878, 4169/4170
Löggjafarþing99Þingskjöl570, 1519, 1524, 1540
Löggjafarþing99Umræður633/634, 1585/1586, 2705/2706, 3021/3022, 3491/3492
Löggjafarþing100Þingskjöl22, 371, 376, 392, 412
Löggjafarþing100Umræður655/656, 1343/1344, 2215/2216, 5135/5136-5139/5140
Löggjafarþing102Þingskjöl1670, 1675, 1691
Löggjafarþing102Umræður2173/2174
Löggjafarþing103Þingskjöl294, 299, 315, 1634, 1643
Löggjafarþing103Umræður107/108, 219/220-221/222, 273/274, 279/280-281/282, 315/316, 2599/2600, 2603/2604
Löggjafarþing104Þingskjöl1020
Löggjafarþing104Umræður911/912, 1129/1130, 1351/1352, 3009/3010, 3485/3486
Löggjafarþing105Þingskjöl2362-2363, 2723, 2739, 2909-2911, 2915-2916, 2918
Löggjafarþing106Þingskjöl1283, 1349, 1719, 1722, 1724, 1726, 2315
Löggjafarþing106Umræður179/180, 645/646, 3087/3088, 4249/4250
Löggjafarþing107Þingskjöl365, 368, 370, 372, 772, 1011, 1336, 2518, 3007, 3062
Löggjafarþing107Umræður383/384, 637/638-639/640, 1607/1608, 2431/2432, 3363/3364, 3453/3454, 5263/5264, 5315/5316, 5395/5396
Löggjafarþing108Þingskjöl565, 593, 596, 598, 600, 619, 1130, 2501, 2511, 3685
Löggjafarþing108Umræður655/656, 731/732, 1139/1140, 1263/1264, 1267/1268, 1307/1308, 1491/1492, 1519/1520, 1559/1560, 1640/1641, 1646/1647, 1749/1750, 2661/2662, 4461/4462, 4587/4588
Löggjafarþing109Þingskjöl682, 766, 1194, 1204, 3325, 3498, 3824
Löggjafarþing109Umræður861/862, 1379/1380, 3303/3304, 4349/4350, 4445/4446
Löggjafarþing110Þingskjöl3434
Löggjafarþing110Umræður93/94, 313/314-315/316, 319/320, 1579/1580, 3645/3646, 4443/4444, 6125/6126, 6957/6958, 7023/7024, 7489/7490
Löggjafarþing111Þingskjöl22, 32, 1744-1745, 1763, 2942, 2944, 2973, 3062
Löggjafarþing111Umræður597/598, 4465/4466, 5369/5370, 5385/5386, 6033/6034, 7183/7184, 7495/7496, 7529/7530
Löggjafarþing112Þingskjöl622-623, 641, 1118-1119, 1943, 2085, 2108, 2659, 3012, 3478, 3747, 3842, 3844, 3846, 3880, 3895, 4279, 4284, 4534, 4540, 4559, 4562, 4984, 5005, 5007, 5021, 5023, 5030, 5036, 5038, 5052, 5064, 5184, 5205-5206
Löggjafarþing112Umræður229/230, 725/726-727/728, 941/942, 2135/2136, 2377/2378, 4495/4496, 5105/5106, 5315/5316, 7221/7222
Löggjafarþing113Þingskjöl1366, 1549, 1569, 1571, 1585, 1587, 1593, 1600-1602, 1615, 1627, 2242, 2258, 2272-2274, 2459, 3085, 3095, 3160, 3166, 3188, 3192, 3233, 3670, 3673, 3675, 5077
Löggjafarþing113Umræður1035/1036-1037/1038, 3193/3194-3195/3196, 3383/3384, 4449/4450, 4857/4858, 4993/4994
Löggjafarþing115Þingskjöl793, 803, 1012, 2252, 3991, 4202, 5099, 5103, 5125, 5632, 5854, 5977-5979, 5984
Löggjafarþing115Umræður1229/1230, 1375/1376, 2443/2444, 2581/2582, 5143/5144, 7197/7198, 8627/8628, 9213/9214
Löggjafarþing116Þingskjöl156, 341, 448, 775, 828, 831, 1739-1740, 2052, 2208, 2212, 2233, 2712, 3118, 3297, 3309, 3832, 3835-3836, 4315, 5461, 5465-5466
Löggjafarþing116Umræður1055/1056, 1515/1516, 1667/1668, 2901/2902, 3083/3084, 3089/3090-3091/3092, 3171/3172, 3425/3426, 3501/3502, 3931/3932, 4823/4824, 6479/6480, 6497/6498, 6783/6784-6785/6786, 7621/7622
Löggjafarþing117Þingskjöl2274, 2276-2277, 2338, 2922, 2931, 3700, 3772, 3786, 4165, 4173, 4352, 4944, 5093, 5097, 5103
Löggjafarþing117Umræður1885/1886, 2679/2680, 3043/3044, 4757/4758, 5089/5090, 5093/5094, 5327/5328, 5415/5416, 6449/6450, 7465/7466, 7993/7994, 8857/8858
Löggjafarþing118Þingskjöl905, 914, 1539, 1541, 1554, 2072, 2107-2108, 2284, 2696, 2869, 3886, 4114-4115
Löggjafarþing118Umræður3081/3082, 3125/3126, 3131/3132-3133/3134, 3143/3144, 3149/3150, 4075/4076, 5129/5130, 5135/5136, 5303/5304
Löggjafarþing119Þingskjöl3
Löggjafarþing119Umræður573/574, 697/698, 1009/1010
Löggjafarþing120Þingskjöl958-959, 972, 1378, 1434, 2018, 2241, 2250, 2253-2254, 2660, 3004-3005, 3018, 3022, 3024, 3048, 3415, 3782, 3792, 4723
Löggjafarþing120Umræður1965/1966, 2001/2002, 2161/2162, 2979/2980-2981/2982, 3731/3732, 4083/4084, 4123/4124, 4153/4154, 4195/4196, 4355/4356, 4359/4360, 4609/4610, 5537/5538, 5573/5574, 5811/5812, 6011/6012, 6039/6040, 6053/6054, 6477/6478, 7673/7674
Löggjafarþing121Þingskjöl606, 1369, 2088, 2362, 2563, 2567, 2884, 3017, 4986, 4988, 5045, 5059, 5111, 5493
Löggjafarþing121Umræður417/418, 613/614, 1749/1750, 1867/1868, 2073/2074, 2697/2698, 2745/2746, 2757/2758, 3079/3080, 3215/3216, 3235/3236, 3247/3248, 3601/3602, 4319/4320, 4693/4694, 5535/5536, 5643/5644, 5681/5682-5683/5684, 6439/6440, 6587/6588, 6605/6606, 6953/6954
Löggjafarþing122Þingskjöl525, 757, 760-761, 797, 826, 977, 1004, 1105, 1118, 1498, 2011, 2020, 2249, 2254, 2257, 2259-2260, 2266, 2272, 2416, 2559, 2561, 3062, 3173, 3456, 3775, 4234, 4255, 4287, 4320-4321, 4459, 4889, 4963, 5362-5363, 5394-5395, 5426-5427, 5502, 5673, 5706, 5731, 5809, 6067
Löggjafarþing122Umræður23/24, 171/172-173/174, 201/202, 599/600, 757/758, 1063/1064, 1501/1502, 1793/1794, 3221/3222, 3245/3246, 3321/3322, 3665/3666, 3669/3670, 3695/3696, 3791/3792, 3801/3802, 3815/3816, 3843/3844, 3949/3950, 4863/4864, 4867/4868, 4875/4876, 4919/4920, 4939/4940, 5007/5008, 5209/5210, 5433/5434, 5439/5440, 5459/5460, 5673/5674, 5875/5876, 5939/5940, 5987/5988, 6107/6108, 6143/6144, 6167/6168-6169/6170, 6181/6182, 6189/6190, 6343/6344, 6367/6368-6369/6370, 6387/6388, 6437/6438-6441/6442, 6447/6448, 6507/6508, 6587/6588-6589/6590, 6607/6608, 6613/6614, 6647/6648, 6669/6670, 6683/6684-6685/6686, 6691/6692-6693/6694, 6701/6702, 6721/6722, 6737/6738, 6755/6756-6757/6758, 6771/6772-6773/6774, 6781/6782, 6797/6798-6799/6800, 6813/6814-6815/6816, 6865/6866, 6917/6918, 7067/7068, 7251/7252, 7345/7346, 7411/7412, 7447/7448-7449/7450, 7455/7456-7457/7458, 7531/7532-7537/7538, 7613/7614, 7823/7824, 7939/7940
Löggjafarþing123Þingskjöl522, 593, 739-740, 742, 745, 751, 859-860, 1281, 1432, 1435, 1440, 1443, 1445-1446, 1453, 1732, 1778, 1888, 1895, 2143, 2247, 2271, 2313, 3013, 3334-3335, 3337, 3535, 3860, 4030-4031, 4086, 4324
Löggjafarþing123Umræður19/20, 537/538, 957/958, 1119/1120, 1481/1482, 1549/1550-1551/1552, 1749/1750, 1867/1868, 2011/2012, 2063/2064, 2265/2266, 2311/2312, 2359/2360, 2453/2454, 2475/2476, 2555/2556, 2623/2624, 2659/2660-2661/2662, 3007/3008-3009/3010, 3065/3066, 3757/3758, 3795/3796, 4323/4324, 4665/4666, 4691/4692
Löggjafarþing124Umræður31/32, 309/310
Löggjafarþing125Þingskjöl586, 591, 725-726, 728, 957, 1183, 1670, 1786, 2050, 2358, 2440, 2593, 2674, 2678, 2709, 2723, 2725-2726, 2728, 2744, 2753-2754, 2756, 3449-3450, 3553, 4351, 5009, 5496, 5500, 5655, 5851-5852, 5856, 6049-6050
Löggjafarþing125Umræður33/34, 369/370, 579/580, 683/684, 861/862, 2069/2070-2071/2072, 2151/2152, 2353/2354, 2723/2724-2725/2726, 2883/2884, 3651/3652, 4993/4994, 5973/5974, 5983/5984, 5989/5990-5991/5992, 6023/6024, 6117/6118, 6371/6372, 6475/6476, 6479/6480, 6509/6510, 6809/6810
Löggjafarþing126Þingskjöl729, 779-780, 915, 1276, 3006, 3102, 3109, 3204-3206, 3232, 3358, 3371, 3643, 3648, 4091, 4119, 4189, 4198, 4214, 4218, 4225-4227, 4338, 4482, 4495, 4497, 4517, 4519, 4538, 4886, 4924, 4936, 4941, 4946, 4952, 5048, 5054, 5163, 5251, 5259, 5536, 5590, 5603, 5605, 5686
Löggjafarþing126Umræður331/332, 387/388, 811/812, 1435/1436, 2229/2230, 3649/3650, 3697/3698, 4043/4044, 4263/4264, 4745/4746, 5327/5328, 5379/5380, 5499/5500, 5829/5830-5833/5834, 5837/5838, 5841/5842-5843/5844, 6005/6006, 6243/6244, 6315/6316, 6371/6372, 6511/6512, 6579/6580, 6783/6784, 6997/6998, 7043/7044, 7157/7158
Löggjafarþing127Þingskjöl572, 588, 652, 654, 657, 851, 1200, 1765, 2205, 2475-2476, 2843, 3136-3137, 3179-3180, 3325-3326, 3807-3808, 4482-4483, 4525-4526, 4532-4533, 4613-4614, 4618-4619, 4629-4630, 4632-4633, 4638-4639, 4646-4647, 4679-4680, 5312-5313, 5792-5793, 6072-6073, 6084-6085
Löggjafarþing127Umræður697/698, 781/782, 1309/1310, 1669/1670, 2167/2168, 2831/2832, 2857/2858, 2865/2866, 2959/2960-2961/2962, 3215/3216, 3429/3430, 3433/3434, 3439/3440, 3515/3516, 3779/3780, 4123/4124-4125/4126, 4129/4130, 4697/4698, 4707/4708, 5711/5712, 6475/6476, 6735/6736, 6843/6844, 7191/7192, 7343/7344, 7657/7658, 7845/7846, 7939/7940
Löggjafarþing128Þingskjöl519, 523, 538, 542, 1244, 1248, 1597, 1601, 1799, 1802, 1986-1987, 2563-2564, 2934-2935, 2940-2941, 2950-2951, 2954-2955, 2959-2960, 2967-2968, 3001-3002, 3389, 3637, 3645, 3766-3767, 4118, 4120, 4200, 4208, 4603, 4612-4613, 5258, 5790, 5845
Löggjafarþing128Umræður51/52, 237/238, 253/254, 785/786, 819/820, 939/940, 947/948, 977/978, 1007/1008, 1285/1286, 1999/2000, 2841/2842, 3261/3262, 3389/3390, 3395/3396, 3517/3518, 3631/3632, 3635/3636, 3727/3728, 3851/3852, 4037/4038, 4313/4314, 4323/4324, 4353/4354, 4431/4432, 4585/4586, 4753/4754, 4833/4834, 4915/4916
Löggjafarþing129Umræður97/98
Löggjafarþing130Þingskjöl513, 518, 525, 553, 606-610, 1002, 1011, 1034, 1036, 1220, 1222, 1669, 2290-2291, 2571, 2605, 2608, 2632, 2642, 2789, 2803, 2805-2806, 2814, 2837, 2840, 2851, 2858, 3364-3365, 3610, 3645, 4078, 4123, 4427, 4435, 4450, 4462, 4536, 5058, 5381, 5389, 5418, 5798, 5806, 5814, 5821, 5883, 5977-5978, 5996, 6055, 6057, 6139, 6330, 6461-6462, 6475, 6480, 6482, 6484-6485, 6487, 6508, 6520, 6712, 6745, 7025, 7027, 7039, 7080, 7102, 7281
Löggjafarþing130Umræður35/36, 405/406, 423/424, 443/444, 513/514-515/516, 519/520, 523/524-527/528, 613/614, 671/672, 931/932, 935/936-937/938, 943/944, 1033/1034, 1133/1134, 1229/1230, 1811/1812, 2019/2020, 3075/3076-3077/3078, 3285/3286, 3491/3492, 3643/3644, 3903/3904-3905/3906, 4027/4028, 4377/4378, 4393/4394, 4705/4706, 4883/4884, 4889/4890, 4921/4922, 4931/4932, 5073/5074, 5363/5364, 5585/5586, 5591/5592, 5855/5856, 5869/5870, 5909/5910, 5959/5960, 6005/6006, 6191/6192, 6395/6396, 6497/6498-6499/6500, 6563/6564, 6583/6584, 6603/6604, 6629/6630, 6635/6636, 6643/6644, 6731/6732, 6747/6748, 6765/6766, 6783/6784, 6805/6806, 6819/6820, 6945/6946, 6985/6986, 7085/7086, 7115/7116, 7465/7466-7467/7468, 7477/7478, 7535/7536, 7541/7542, 7595/7596-7603/7604, 7627/7628, 7631/7632, 8249/8250
Löggjafarþing131Þingskjöl518, 558, 610, 637, 650, 797, 890, 1065, 1071, 1294, 1418, 1422, 1425, 1434, 1444, 1972, 1975, 1993, 2002, 2006, 2009-2010, 2014, 2016, 2103, 2108, 2124, 2347, 2927-2928, 3004, 3008, 3611, 3641, 3681, 3844-3845, 3847, 3925, 4167, 4175, 4429, 4447, 4577, 5360, 5387, 5390, 5411, 5450, 5516, 5579, 5582, 5586, 5595, 5619-5620, 5695, 5854, 5863, 6113
Löggjafarþing131Umræður207/208, 327/328, 571/572, 581/582, 1007/1008, 1377/1378-1379/1380, 1399/1400, 2057/2058, 3535/3536, 3743/3744, 3751/3752, 3755/3756, 3795/3796, 4061/4062, 4091/4092-4095/4096, 4755/4756, 5133/5134, 5175/5176, 5179/5180, 5849/5850, 5999/6000, 6307/6308, 6475/6476, 6795/6796, 6799/6800, 6957/6958, 6971/6972, 7067/7068, 7695/7696, 7705/7706, 7725/7726, 7763/7764-7765/7766, 7831/7832, 7847/7848, 7871/7872, 8001/8002, 8115/8116, 8127/8128, 8149/8150, 8159/8160
Löggjafarþing132Þingskjöl538, 541, 686, 709, 961, 964, 1107, 1112, 1128, 1133, 1183, 1651, 1785, 2595, 2744, 2750, 3415, 3417, 3423, 3431, 3437, 3448, 3470, 3512, 4024, 4076, 4079, 4081, 4083-4085, 4125, 4273, 4275, 4285, 4308, 4349, 4555, 4885, 4946, 5292, 5294, 5299, 5308, 5314
Löggjafarþing132Umræður41/42, 95/96, 811/812, 1029/1030, 1035/1036-1037/1038, 1329/1330, 1355/1356, 1367/1368, 1371/1372, 2099/2100-2101/2102, 2217/2218, 2335/2336, 2425/2426, 2693/2694, 3159/3160, 3225/3226, 3415/3416, 3775/3776-3777/3778, 3853/3854, 4083/4084, 4095/4096, 4461/4462, 4605/4606-4607/4608, 5057/5058-5059/5060, 5097/5098, 5101/5102, 5315/5316, 5367/5368, 5395/5396, 5399/5400-5403/5404, 5419/5420, 5435/5436, 5473/5474, 5551/5552, 5597/5598, 5811/5812, 5825/5826, 5875/5876, 5879/5880, 5933/5934, 6011/6012, 6047/6048, 6059/6060, 6125/6126, 6145/6146, 6237/6238-6241/6242, 6249/6250, 6515/6516, 6523/6524, 6539/6540, 6551/6552, 6573/6574, 6583/6584, 6591/6592, 6601/6602, 6737/6738, 7007/7008, 7019/7020-7021/7022, 7193/7194, 7589/7590, 8131/8132, 8435/8436
Löggjafarþing133Þingskjöl504, 513, 583, 797, 858, 1018, 1155-1156, 1245, 1427, 1439, 1454, 1488, 1491, 1502, 1642, 1701, 1703, 1713, 1741, 1757, 1759, 1761-1763, 2051, 3133, 3176, 3689, 3776, 3955, 3980, 4031, 4129, 4142, 4151, 4214, 4219-4220, 4431, 4437, 4467, 5119, 5225-5226, 5231, 5241-5243, 5250, 5262-5264, 5342, 5484, 5574, 5580, 5582-5583, 5598, 5600, 6122, 7065, 7145, 7148
Löggjafarþing133Umræður107/108, 613/614, 1581/1582, 2151/2152, 2911/2912, 3281/3282, 3881/3882, 3913/3914, 3933/3934, 3939/3940-3941/3942, 4169/4170, 4435/4436, 4499/4500, 4555/4556, 4955/4956-4957/4958, 5095/5096, 5347/5348, 5515/5516-5517/5518, 5581/5582, 5729/5730, 5889/5890, 5921/5922, 6035/6036, 6041/6042, 6045/6046, 6121/6122, 6321/6322, 6337/6338, 6353/6354, 6531/6532, 6541/6542, 6545/6546, 6613/6614, 6749/6750, 6753/6754, 6839/6840-6841/6842
Löggjafarþing134Þingskjöl85
Löggjafarþing134Umræður49/50, 355/356, 371/372-373/374, 383/384, 423/424
Löggjafarþing135Þingskjöl478-479, 506, 582, 601, 621, 664, 1014, 1109-1110, 1139, 1154, 1160, 1314, 1316, 1336, 1339, 1354, 1361, 1422-1423, 1442, 1479-1480, 1486, 1488, 1598, 2017, 2028, 2053-2054, 2962, 3121, 3213, 3215, 3231, 3253-3254, 3260-3263, 3279-3280, 3845, 3853-3854, 4273, 4683, 4769, 4775-4777, 4780-4781, 4789-4790, 4792, 4794-4796, 4832, 4993, 5429, 5573, 5674, 5676, 5878-5879, 6262, 6268-6269, 6271-6273, 6376, 6407, 6409, 6429, 6432, 6447, 6454
Löggjafarþing135Umræður25/26, 339/340, 457/458-459/460, 465/466, 515/516-517/518, 583/584, 659/660, 877/878, 925/926, 1005/1006, 1115/1116, 1121/1122, 1129/1130-1131/1132, 1147/1148, 1153/1154, 1157/1158-1161/1162, 1165/1166-1169/1170, 1297/1298, 1533/1534, 1659/1660-1663/1664, 1673/1674-1675/1676, 1733/1734, 1785/1786, 1829/1830, 2295/2296, 2903/2904, 3573/3574, 3809/3810-3813/3814, 3819/3820, 3825/3826-3827/3828, 3831/3832, 3841/3842, 3955/3956, 4159/4160, 4287/4288, 4373/4374, 4455/4456, 4597/4598-4599/4600, 4605/4606, 4631/4632, 4647/4648, 4969/4970, 4981/4982, 5189/5190, 5199/5200, 5205/5206-5207/5208, 5337/5338, 5629/5630, 5821/5822, 5937/5938, 6161/6162, 6315/6316, 6603/6604, 6883/6884, 6957/6958-6959/6960, 7593/7594-7595/7596, 7599/7600-7601/7602, 7615/7616-7617/7618, 7723/7724, 7729/7730, 7755/7756, 7783/7784, 7807/7808, 7861/7862, 7871/7872-7873/7874, 7883/7884, 7961/7962-7965/7966, 8107/8108-8109/8110, 8183/8184, 8263/8264, 8283/8284, 8391/8392, 8403/8404
Löggjafarþing136Þingskjöl449, 485-492, 570-571, 680-681, 728, 809, 812, 833, 1069, 1079, 1299, 1386, 1423, 1566, 1569, 1752, 2143-2145, 2220, 2509, 2518, 2957, 2959, 3222, 3224, 3782, 3886, 4117
Löggjafarþing136Umræður15/16, 23/24, 35/36, 123/124-125/126, 129/130, 137/138, 155/156, 227/228, 289/290, 311/312-313/314, 367/368, 371/372, 377/378, 385/386, 393/394, 727/728, 829/830, 933/934, 1013/1014, 1023/1024, 1083/1084, 1207/1208, 1259/1260, 1305/1306-1307/1308, 1375/1376, 1379/1380, 1719/1720, 1915/1916, 2133/2134, 2147/2148, 2183/2184, 2277/2278, 2579/2580-2581/2582, 2639/2640, 2687/2688, 2789/2790, 3125/3126, 3515/3516, 3691/3692-3693/3694, 3815/3816-3817/3818, 4957/4958, 5669/5670, 5733/5734-5735/5736, 6151/6152, 6967/6968, 7115/7116
Löggjafarþing137Þingskjöl10, 134, 865, 937, 993-994, 1146
Löggjafarþing137Umræður49/50, 67/68, 87/88, 139/140, 189/190, 513/514, 593/594, 1341/1342, 1585/1586, 1589/1590, 2025/2026, 2335/2336, 2485/2486, 2515/2516, 2539/2540, 2567/2568, 2693/2694, 2855/2856, 3205/3206, 3415/3416, 3473/3474, 3561/3562, 3667/3668, 3777/3778
Löggjafarþing138Þingskjöl11, 683-684, 1239, 1507, 1575, 1910-1912, 1915, 1918, 1923-1927, 1931, 1937-1938, 1943, 1976-1977, 2240, 2671, 2927, 3033, 3053, 3154-3155, 3159, 3167-3169, 3171, 3191, 3477-3478, 3482, 3488, 3492-3493, 3495-3497, 3504-3505, 3507-3510, 3515, 3597, 3755, 3780, 4021, 4032-4033, 4048, 4183, 4202, 4224, 4231, 4381, 4769, 4771-4772, 4784, 4809, 4998, 5197, 5200, 5453, 5457, 5459, 5492, 5564-5565, 5604, 5637, 5639-5640, 5645, 5935, 5940, 5961, 6022, 6178, 6183, 6248, 6385, 6390, 6720-6721, 6786, 6871, 6923, 6931, 7110, 7122, 7262, 7273, 7277, 7309, 7331, 7343, 7410, 7455, 7459, 7463, 7467, 7522, 7549, 7588, 7593, 7604, 7609, 7618-7620, 7623-7624, 7626-7628, 7630, 7632, 7636, 7649, 7732, 7736-7737, 7775, 7789, 7794
Löggjafarþing139Þingskjöl567-570, 943-944, 1066, 1099, 1101-1102, 1107, 1164, 1254, 1280, 1284, 1286, 1381, 1383-1384, 1386, 1388-1389, 1394-1395, 1403, 1612, 1721, 1747, 2026, 2275, 2507, 2807, 3092, 3102, 3106-3107, 3113, 3121, 3126, 3328, 3608-3609, 3613-3614, 3617-3618, 3626, 3629, 3633, 3645, 3648, 3651, 3656-3658, 3660-3661, 3678, 3681-3682, 3795, 3808, 4285-4286, 4491, 4573, 4684, 4769, 4900, 4902, 4980, 4991, 5059, 5249, 5281, 5299-5300, 5307-5308, 5310, 5314, 5333, 5336, 5344, 5358-5359, 5882, 6091, 6285-6286, 6300, 6303, 6321, 6365-6367, 6370, 6381, 6383-6385, 6390, 6730, 6744-6745, 6777, 6933, 7001, 7026, 7094-7095, 7097, 7101, 7170, 7495-7496, 7547, 7555-7556, 7560, 7684, 7709, 7711, 7717, 7721, 7725, 7730, 7743, 7779, 7797, 7807, 7809, 7846, 7853, 7861, 7868, 7879, 7887, 7912, 7952-7953, 8058, 8075, 8298, 8557, 8733, 8740, 8819-8820, 8865, 8873, 9000, 9011, 9057, 9185, 9214, 9294-9296, 9466, 9477, 9538, 9546, 9553, 9591, 9594, 9596, 9622, 9636, 9638, 9673, 9740, 9919, 10080-10081, 10106, 10113, 10204
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19311225/1226, 1341/1342, 1363/1364, 1369/1370
19451073/1074, 1745/1746, 1903/1904, 1929/1930, 1933/1934-1935/1936, 2409/2410
1954 - 2. bindi1945/1946, 2011/2012, 2533/2534
1965 - 2. bindi2057/2058-2059/2060, 2609/2610
1973 - 2. bindi2173/2174, 2213/2214, 2283/2284, 2575/2576, 2673/2674
1983 - 1. bindi573/574
1983 - 2. bindi1923/1924, 2021/2022, 2125/2126, 2443/2444, 2465/2466, 2523/2524
1990 - 1. bindi117/118, 575/576
1990 - 2. bindi1809/1810, 1903/1904, 1989/1990, 2089/2090, 2107/2108, 2395/2396, 2447/2448, 2467/2468, 2529/2530
1995 - Registur37
19954, 77, 107-108, 264, 460, 470, 708, 908-909, 1180, 1223, 1303, 1306
1999 - Registur39
19994, 82, 113-114, 281, 505, 515, 523-524, 583, 726, 837, 967-968, 1241, 1291, 1375, 1378
2003 - Registur45
20034, 33, 103, 135, 314-315, 346, 577, 589, 598, 660, 833, 958, 969, 1126-1127, 1135, 1457, 1461, 1482, 1539-1540, 1542-1543, 1669, 1672-1673, 1835
2007 - Registur47
20074, 39, 115, 146, 148, 325-327, 361, 366, 374, 392, 394, 609, 637, 648, 656-657, 662-663, 724, 867, 912, 1060-1061, 1087, 1293, 1586, 1659, 1663, 1682, 1697, 1750, 1753-1754, 1873, 1876, 1942, 1947, 1956, 1962, 1964, 1969, 2038, 2085
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198940-41
1994415
1995112, 284, 314
1996132
199728, 135, 140
200143, 45, 81, 129, 222
200281, 93-94, 108, 149-155, 160-163
200322, 74, 84, 88
2004123, 136, 147
200568
200622, 81-83, 86-87, 89-90, 150
200719, 181
2008104
200949, 51, 63, 112, 118-119, 176, 289, 302, 308-310
201022-23, 29, 105, 108
2011127
201484, 89
2016102
202045
202320, 40
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19945551
19945945-46
1995112-3
1995432
199842102
199848241
199932147
19995619
2000752
200050108
20005147
200054104, 116-119, 122, 127
200055192, 194, 196, 253
2000573
200060424, 428
2000616
2001387
200151325, 328, 333, 349, 352, 359, 361
20021345
2002141
2002252-3
20022712
200263229, 240, 244
200323203, 308, 317, 344, 383, 392
20041644-45, 50
20059478-479
20051124
200516378-379, 381-384, 386, 388-390, 394-395, 404-405, 409-410, 412
2005215, 11
20052913-14
200558128, 130
2006912
2006184-6
20062514-15
200630245, 249, 258, 278, 280, 282, 400, 405, 408, 415
200658185, 192
20066222, 26
2007931, 52
200726252, 258
20074225
2007435-6, 11
200754859
2007578
2007594
200810658
200822354, 431, 576, 617
20082376
2008254-5
200827117
200835342, 439, 442
20086839, 144, 201, 204, 214, 339
200873482, 490
200876359
200878108, 145, 176-178, 180, 185-186, 190-192
200925382-383, 435
20103528
201052403, 405
2010639
2010643, 5-6
2010712-4, 214
2011104, 147, 151-155, 162-167
2011284
2011332, 6, 14
2011344
2011391
201155338
201159154, 449
2011666, 8
2011694
20127104, 106, 108, 112, 114
201212277, 283-285
20121914
2012251
20122610, 21
2012383
20125313
20125485, 616-617, 619, 621, 623, 627, 638, 648-649, 651, 654, 657, 661-662, 665, 667, 669, 676, 680
201267297, 463, 465
201324
20134163, 434-435, 496, 1372-1373, 1385
20139432-433, 436, 440, 442
201314335, 527
201328473, 652
2013344
20133753, 117, 141, 263, 283, 285, 296, 298
20134658, 137
20135219
20135641, 980, 1000
201364336
20136833
20137125
20144249, 270, 282, 430
20141282, 91, 199, 201
201423365
2014276
2014335
201436178
201454489, 704, 889, 893, 899, 901
20146712, 14, 23, 26, 34, 319, 322
201473719-720, 759, 785, 809, 1041
20147410, 18
2015213
20158602, 827-828
20151217
20151666, 69-70, 81-83, 178, 195, 588, 591, 602-603, 631, 634, 638
201523607, 662, 715
201534178
2015629
201563631, 651, 846, 943, 1154, 1734, 2035, 2132
2015732
201574496, 761-762, 764-765, 774, 776, 779-781, 786, 789-791
201618215, 218-219, 230-231, 353-354, 356
201619319, 321, 332-333, 349, 394, 396
201627949, 953, 972, 974, 1001, 1004, 1011, 1020, 1028, 1030, 1062, 1076, 1096, 1116, 1118, 1120, 1131, 1255, 1282, 1306, 1308, 1319, 1462
20163215, 21, 24
20165718, 21, 95, 98, 377, 549, 608, 644, 680, 821
201663308
2017115
20171216
201724639, 658
201731169, 212, 334, 624, 663, 704, 710, 716, 738
2017601
20176721-27
2017693
20178225
20181465, 72, 88, 90-91, 93, 95-96, 108, 110, 131, 141, 168, 170
2018256, 11-13, 17-18, 22, 63, 101, 123-124, 134-135
20183129-40, 42-43, 45-51, 53-58, 63-65, 68-69, 71-73, 80, 84-85, 89-90
201842191, 238, 242
2018467, 13-19, 26-29, 33-35, 40-44, 47, 49-52, 54, 59-60, 69-70, 86, 89
201849367, 370
2018546
201872280, 405-406
2019675
2019231
201931219, 231, 234, 416
201949110, 115
201958222, 294
20197687
20198686
201992105
201910165, 72-73, 89, 95, 98, 100
20205543
2020125, 340, 365, 389
20201730, 32
202020386
202026231, 244, 250, 290, 311, 405, 417, 423, 459, 478
20204246
202050186, 234
20205419, 170, 172-173, 178-180
20206649
202069227, 243
20207370, 77
202087333, 336
2021165
20211936
202122846, 855
20212313, 171
2021344
202137155
20214992, 97, 100, 102
20216317
20216695
2021671
202171114, 129, 236-239, 242
202180317, 322
2022850
2022101114, 1133
202218111, 266, 360
202226306
202229164, 185, 302, 333-334
20223716, 28
2022434
202247152
20225381
202272375, 380, 383
202320143, 246-249, 259-260, 265, 370
20232612, 19, 360, 397, 407
202330401, 406
2023379, 15, 24-25, 111, 266, 352
2023622, 6, 200, 337, 354-355, 394, 726
20236818, 20
2023719
2023736, 8, 13-16, 20, 29-30, 34, 98, 101, 104, 113
20238519, 22
20241116-17, 326, 329, 333-334, 336-338, 342, 346, 350, 379, 515
20243229
202434168, 171, 181
2024492
2024554
202469698
2024821
20248347-48, 80
2025105, 11, 15, 19-20, 32, 39-40
2025158
2025161
20252322, 171
2025282, 208, 663
2025393
202542780
20255010
202559205-206
2025712
2025779
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200582960
200617515
200622673
2006692177
200718545
2007481513
2012852719
2012862751
2022504744-4745
20232187
2023343230
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 22

Þingmál A69 (utanþjóðkirkjumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1911-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Ólafur Briem - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A32 (réttargangsmátinn við undirréttina á Íslandi, viðauki)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-08-04 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Sigurður Eggerz (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-08-04 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-08-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A17 (bann gegn útflutningi á lifandi refum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1914-07-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A20 (sala þjóðgarða, sala kirkjujarða)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1917-07-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (einkasala landssjóðs á kolum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1917-07-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (kjötþurkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1917-09-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 31

Þingmál A6 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A76 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (frumvarp) útbýtt þann 1919-09-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 32

Þingmál A2 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 33

Þingmál A7 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Sveinn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-03 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Sveinn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1921-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (viðskiptamálanefnd Nd)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1921-02-23 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1921-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (bæjarstjórn á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1921-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (seðlaútgáfuréttur o. fl.)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A90 (landsverslunin)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1922-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A4 (embættaskipun)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1923-05-02 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1923-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 593 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1923-04-05 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Sveinn Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1923-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A7 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1924-02-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 37

Þingmál A8 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1925-02-21 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1925-02-21 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1925-02-21 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (Krossanesmálið)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (útvarp)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1925-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (gengisskráning og gjaldeyrisverslun)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-05-06 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Klemens Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (herpinótaveiði)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1925-04-20 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1925-04-27 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurjón Þ. Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A8 (skipströnd og vogrek)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jakob Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-02-15 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1926-02-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A9 (réttur erlendra manna til að stunda atvinnu á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 43 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 240 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 306 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1927-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1927-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (járnbrautarlagning og virkjun Urriðafoss)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (yfirsíldarmatsstarf á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1927-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (landsstjórn)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (seðlainndráttur Íslandsbanka)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1927-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A33 (vernd atvinnufyrirtækja gegn óréttmætum prentuðum ummælum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-01-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A39 (einkasala á síld)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A7 (refaveiðar og refarækt)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 43

Þingmál A258 (lokun Íslandsbanka)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A20 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (einkasala á síld)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1931-07-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1931-08-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (húsnæði í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1931-07-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A227 (skipulag á byggð í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (þáltill.) útbýtt þann 1931-08-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A1 (fjárlög 1933)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1932-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (skiptameðferð á búi Síldareinkasölu Íslands)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (ljósmæðra- og hjúkrunarkvennaskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Lárus Helgason - Ræða hófst: 1932-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (húsnæði í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1932-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (fækkun prestsembætta)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1932-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (eftirlitsmaður með bönkum og sparisjóðum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A31 (tilbúningur og verslun með smjörlíki og fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (fjárþröng hreppsfélaga)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (framfærslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1933-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (óréttmæta verslunarhætti)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1933-05-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A17 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (virkjun Fljótár)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1933-11-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-11-23 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (skipulagsnefnd atvinnumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1934-10-15 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-10-16 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Thor Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-16 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1934-11-16 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-16 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1934-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (einkasala á bifreiðum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Thors (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-10 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ólafur Thors (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-11 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ólafur Thors (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (fiskimálanefnd)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1934-12-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A1 (fjárlög 1936)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1935-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1935-03-02 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-03-29 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1935-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (eftirlit með sjóðum og sjálfseignarstofnunum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (eignarnám lands handa kaupfélagi Rangæinga)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1935-12-17 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1935-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A192 (bráðabirgðatekjuöflun til ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1935-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1935-12-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1936-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (einkasala á bifreiðum, rafvélum, rafáhöldum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-02 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1936-04-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A91 (hampspuni)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1937-03-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A40 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-10-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A19 (bókhald)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1938-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (efnahagsreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (nefndarálit) útbýtt þann 1938-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1938-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (gerðardómur í togarakaupdeilu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (frumvarp) útbýtt þann 1938-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (lóðarnot í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1938-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (hitaveita í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1938-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A20 (eftirlit með bönkum og sparisjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1939-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1939-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (vegalagabreyting)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1939-11-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A51 (kaupþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (frestun alþingiskosninga)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhannes Jónasson úr Kötlum - Ræða hófst: 1941-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A2 (dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ólafur Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (málflytjendur)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (til Selfoss, Eyrarbakka og Stokkseyrar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 1942-03-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 60

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1942-08-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A9 (flutningur á langleiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 1942-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (nýjar síldarverksmiðjur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (lögsagnarumdæmi Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (virkjun Fljótaár)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1943-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (innflutningur og gjaldeyrismeðferð)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1943-01-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A11 (samþykki til frestunar á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-04-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A233 (róðrartími fiskibáta)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-01-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A16 (fjárlög 1946)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (mjólkurflutningar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1945-11-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A92 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (skattgreiðsla Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Pétur Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1947-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hækkun á aðflutningsgjöldum 1947)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Hallgrímur Benediktsson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (eignakönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1947-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Áki Jakobsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-21 00:00:00 - [HTML]
137. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1947-05-22 00:00:00 - [HTML]
137. þingfundur - Áki Jakobsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A20 (fjárhagsráð, innflutningsverslun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1947-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (eignarnám lóða vegna Menntaskólans í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1948-02-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (ríkishlutun um atvinnurekstur)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (samkomudagur reglulegs Alþingis 1949)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-03-31 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1950-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1950-03-01 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1950-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ólafur Thors (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (stjórnarskipti)

Þingræður:
8. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1949-12-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A121 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
47. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (bifreiðalög)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-12-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1952-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1952-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-11-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A103 (innflutningsmál- gjaldeyrismál, fjárfestingamál o. fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-11-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A4 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
57. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
68. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (kaupþing í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (milliliðagróði)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1955-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-02-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A10 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-10 17:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (festing verðlags og kaupgjalds)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1956-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (innflutningur á olíum og bensíni)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1956-12-19 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1956-12-20 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1956-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1957-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (landnám, ræktun og byggingar í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (jarðhiti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1957-05-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1957-04-12 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1957-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1957-05-18 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
61. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A18 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1958-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (kostnaður við rekstur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1958-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1958-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
53. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1958-06-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A65 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-01-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (frumvarp) útbýtt þann 1959-02-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A19 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1959-11-27 12:49:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1960-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A7 (löggilding bifreiðaverkstæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-13 14:11:00 [PDF]

Þingmál A31 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-18 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1960-10-31 09:18:00 [PDF]

Þingmál A124 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A84 (bygginarsjóður sveitabæja)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (ríkisreikningurinn 1960)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (fjárfesting Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna erlendis o.fl.)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-02-05 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (frumvarp) útbýtt þann 1962-02-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1963-03-05 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1963-03-14 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-08 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Alfreð Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1962-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (löggilding bifreiðaverkstæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A227 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1963-03-29 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1963-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A34 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1963-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (embætti lögsögumanns)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Kristján Thorlacius - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A13 (stóriðjumál)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1964-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (eignaréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lausn kjaradeilu atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1965-04-26 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
52. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A6 (Húsnæðismálastofnun ríksisins)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (frumvarp) útbýtt þann 1965-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (embætti lögsögumanns)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1966-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
43. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Geir Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1966-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (endurkaup Seðlabankans á framleiðslu- og hráefnavíxlum iðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (verðstöðvun)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1966-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (Austurlandsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1966-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (afnám einkasölu á viðtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1967-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (olíuverslun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (frumvarp) útbýtt þann 1967-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
33. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A8 (sala Setbergs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Kjartansson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1967-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (byggingarlög fyrir skipulagsskylda staði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (olíuverslun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 1968-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A29 (rannsóknarnefnd vegna kaupa á Sjálfstæðishúsinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 1968-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (Póst- og símamálastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1968-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 306 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Tómas Karlsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (olíuverslun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1968-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (verkfall opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Haraldur Henrysson - Ræða hófst: 1968-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (Atvinnumálastofnun)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-03-27 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (Norðvesturlandsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (efnahagsmál)

Þingræður:
32. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A81 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (vandamál atvinnurekstrar úti á landsbyggðinni vegna kostnaðar við vöruflutninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (þáltill.) útbýtt þann 1969-11-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A16 (mengun frá álbræðslunni í Straumi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (fyrirframinnheimta opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Björn Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (sjúkrahús í sameign ríkis og bæjar á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A203 (Hagstofnun launþegasamtakanna)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-10 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1971-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1971-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A34 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-01-31 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 93

Þingmál A14 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1972-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1973-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 428 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1972-11-23 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1972-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (samningur um aðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A163 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál S86 ()

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-11-21 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-11-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A15 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Ingólfur Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (þáltill.) útbýtt þann 1973-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A327 (Félagsmálasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1974-04-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-25 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (fiskvinnsluverksmiðja á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (lækkun á byggingarkostnaði)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (lán fyrir Flugleiðir hf.)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1975-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 1975-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland um veiðar þýskra togara)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhannes Árnason - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
7. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1975-10-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (Iðntæknistofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1976-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (rannsóknarnefnd til að rannsaka innkaupsverð á vörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (þáltill.) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1977-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál S440 ()

Þingræður:
84. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A14 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1977-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (innkaupastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1977-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Albert Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-02 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1978)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A10 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1978-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (rannsóknarnefnd til að kanna rekstur Flugleiða og Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 1978-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (kjaramál)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (kaup og sala notaðra bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 1978-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón G. Sólnes (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1980-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (málefni Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-10-27 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (frumvarp) útbýtt þann 1981-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-26 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (málefni Flugleiða)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-10-21 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-10-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A30 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1981-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (sjónvarp einkaaðila)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (landgræðslu- og landverndaráætlun 1982--86)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (viðbótarlán til íbúðarbyggjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (frumvarp) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (birting laga)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Eiður Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A321 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B81 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-25 15:53:00 [PDF]

Þingmál A243 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A255 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A3 (sala ríkisbanka)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (frádráttur frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál B18 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A4 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1985-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A85 (rannsóknarnefnd til að rannsaka afskipti ráðherra og embættismanna af rekstri ólöglegra útvarpsstöðv)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (sala Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A437 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 739 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (lánsfjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-04 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (þáltill.) útbýtt þann 1985-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (Siglingamálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A396 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál B33 (Hafskip og Útvegsbankinn)

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B38 (okurmál)

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B53 (viðskipti Hafskips og Útvegsbankans)

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A62 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A359 (stofnun hlutafélagsbanka um Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A425 (viðbótarsamningar við Mannréttindasáttmála Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1987-03-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A98 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 629 - Komudagur: 1991-02-11 - Sendandi: Sakadómur Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Landssamband iðnaðarmanna - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A44 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-10 14:24:00 - [HTML]

Þingmál A63 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1991-11-12 14:20:00 - [HTML]
57. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-20 11:38:00 - [HTML]

Þingmál A74 (lögverndun starfsréttinda)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-11-14 10:33:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-06 21:40:00 - [HTML]
45. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1991-12-07 13:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (upplýsingaskylda ráðuneyta og opinberra stofnana)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-02-13 12:20:00 - [HTML]

Þingmál A222 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-19 13:54:00 - [HTML]

Þingmál A250 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-28 11:29:00 - [HTML]

Þingmál A402 (greiðslukortastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-06 14:24:00 - [HTML]

Þingmál A459 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-05-16 12:15:50 - [HTML]

Þingmál B178 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
140. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-05-11 21:32:48 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-12-02 22:45:00 - [HTML]

Þingmál A25 (lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-11 15:31:32 - [HTML]

Þingmál A30 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-30 14:37:56 - [HTML]

Þingmál A42 (upplýsingamiðlun og aðgangur að upplýsingum um umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-18 15:48:04 - [HTML]
133. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-18 12:31:10 - [HTML]

Þingmál A69 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-08 13:58:38 - [HTML]

Þingmál A157 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1992-10-26 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-17 15:06:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 1993-03-22 - Sendandi: Samband íslenskra sparisjóða - [PDF]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
169. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-05-04 17:06:22 - [HTML]

Þingmál A285 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-12-09 23:49:04 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1992-12-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 1992-12-14 - Sendandi: Landssamband iðnaðarmanna - [PDF]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-02-25 12:40:07 - [HTML]
117. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-02-25 12:48:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1110 - Komudagur: 1993-03-29 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A374 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-02-23 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-25 13:21:17 - [HTML]

Þingmál A439 (eiginfjárstaða innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-19 14:37:26 - [HTML]
135. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-19 14:49:42 - [HTML]

Þingmál A458 (staða brotaþola við meðferð kynferðisbrotamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (þáltill.) útbýtt þann 1993-03-25 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B24 (atvinnumál)

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-07 14:39:49 - [HTML]

Þingmál B101 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-23 14:54:18 - [HTML]
59. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-11-23 15:41:51 - [HTML]
60. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-11-24 20:41:29 - [HTML]

Þingmál B247 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
168. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-05-03 21:26:38 - [HTML]

Þingmál B276 (samkomulag um kvöldfund)

Þingræður:
86. þingfundur - Guðni Ágústsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-18 18:58:38 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A18 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A28 (búfjárhald)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-11-09 14:33:12 - [HTML]

Þingmál A121 (Lyfjaverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-07 17:39:31 - [HTML]
145. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-29 10:33:39 - [HTML]

Þingmál A196 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-03-15 14:07:00 - [HTML]

Þingmál A201 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-05-11 17:56:30 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-17 10:44:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 1993-12-10 - Sendandi: Kaupmannasamtökin - [PDF]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-05-05 10:39:43 - [HTML]

Þingmál A279 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-12-10 17:35:38 - [HTML]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Gísli S. Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-10 14:37:29 - [HTML]

Þingmál A354 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-02-14 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-02-24 12:44:40 - [HTML]

Þingmál A411 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-03 14:34:01 - [HTML]

Þingmál A542 (samningur um Svalbarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B90 (skattlagning aflaheimilda)

Þingræður:
44. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-11-25 17:24:48 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A7 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-17 11:42:19 - [HTML]

Þingmál A183 (leiðtogafundur á Þingvöllum árið 2000)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-08 17:19:14 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (tjáningarfrelsi)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-02-02 12:51:18 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-19 15:26:24 - [HTML]
63. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1994-12-19 16:00:26 - [HTML]
63. þingfundur - Geir H. Haarde - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-19 16:24:25 - [HTML]
63. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-12-19 17:00:49 - [HTML]
63. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-12-19 17:20:15 - [HTML]
104. þingfundur - Geir H. Haarde (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-23 11:35:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 1995-01-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 1995-01-26 - Sendandi: Verkamannafélagið Dagsbrún - [PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 1995-02-03 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1042 - Komudagur: 1995-02-03 - Sendandi: Elín Blöndal - [PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 1995-02-07 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A329 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-24 22:06:31 - [HTML]

Þingmál A338 (húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-17 12:10:09 - [HTML]

Þingmál A376 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (þáltill.) útbýtt þann 1995-02-08 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (vegtenging um utanverðan Hvalfjörð)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-21 21:23:23 - [HTML]
101. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-21 21:43:21 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-06-15 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-22 15:39:50 - [HTML]

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-06-13 17:31:05 - [HTML]

Þingmál A27 (Alþjóðaviðskiptastofnunin)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-05-30 14:24:41 - [HTML]

Þingmál A28 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-06-08 21:10:46 - [HTML]

Þingmál A31 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-06-07 13:41:18 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-05-18 22:32:29 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-14 14:13:18 - [HTML]

Þingmál A11 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-10-05 10:45:27 - [HTML]

Þingmál A96 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-11-30 12:21:18 - [HTML]

Þingmál A100 (öryggi vöru og opinber markaðsgæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-15 19:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (köfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-03-20 15:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 1996-01-22 - Sendandi: Slysavarnafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 1996-02-14 - Sendandi: Hafdís Ólafsdóttir ritari samgöngunefndar - Skýring: (Athugasemdir nefndarritara) - [PDF]

Þingmál A180 (sérstakur ákærandi í efnahagsbrotum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 1996-03-12 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A233 (einkaleyfi)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-13 15:28:26 - [HTML]

Þingmál A234 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-15 14:09:06 - [HTML]
66. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-15 14:19:35 - [HTML]

Þingmál A249 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1995-12-14 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A261 (trúnaðarsamband fjölmiðlamanna og heimildarmanna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-02-06 14:39:28 - [HTML]
84. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-02-06 14:48:08 - [HTML]

Þingmál A342 (meðferð trúnaðarupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-03-06 13:51:23 - [HTML]

Þingmál A361 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 1996-05-17 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-14 16:23:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1253 - Komudagur: 1996-03-26 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 1996-04-10 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Páll Hreinsson, aðstoðarmaður umboðsmanns Alþingis - [PDF]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 1996-05-24 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-19 13:55:45 - [HTML]
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-03-19 17:36:02 - [HTML]
132. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-07 15:17:44 - [HTML]
134. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-05-09 17:07:51 - [HTML]
134. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-05-09 22:31:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 1996-05-20 - Sendandi: Andri Árnason hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Lára V. Júlíusdóttir hdl. - Skýring: (álitsgerð fyrir efh.- og viðskn.) - [PDF]

Þingmál A388 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-18 17:24:00 - [HTML]
109. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-18 17:41:15 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-03-21 19:00:33 - [HTML]
113. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-21 19:44:16 - [HTML]
140. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-05-17 17:30:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Verkamannafélagið Dagsbrún - [PDF]
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Háskóli Íslands, lagastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A441 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-04-11 17:05:33 - [HTML]

Þingmál A501 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-05-02 16:42:26 - [HTML]

Þingmál B279 (úthlutun sjónvarpsrása)

Þingræður:
129. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-02 13:48:47 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A15 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1996-10-02 20:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-16 13:37:26 - [HTML]

Þingmál A28 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 1996-11-28 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 1997-02-12 - Sendandi: Nefndarritari allsherjarnefndar - [PDF]

Þingmál A57 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1996-12-12 18:16:49 - [HTML]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-05-13 23:55:42 - [HTML]

Þingmál A151 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-17 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A170 (afhending á niðurstöðum úr samræmdum prófum)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-12-04 14:27:50 - [HTML]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-11-21 16:57:17 - [HTML]
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-02-04 16:53:44 - [HTML]
61. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-02-04 19:08:37 - [HTML]
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-04 20:04:45 - [HTML]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 409 - Komudagur: 1996-12-12 - Sendandi: Félag íslenskra flugumferðarstj - [PDF]

Þingmál A191 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1997-03-21 14:32:52 - [HTML]

Þingmál A214 (endurskoðendur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-09 15:30:02 - [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-01-30 14:09:44 - [HTML]
127. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-05-15 10:37:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 1997-04-01 - Sendandi: Þórunn Guðmundsdóttir hrl. - Skýring: (lögfræðiálit) - [PDF]

Þingmál A255 (lögmenn)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 11:42:49 - [HTML]

Þingmál A262 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 14:05:06 - [HTML]

Þingmál A284 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (frumvarp) útbýtt þann 1997-02-03 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-03-11 14:52:05 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-21 17:38:32 - [HTML]
108. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-04-21 22:16:30 - [HTML]

Þingmál A419 (hættumat vegna virkjanaframkvæmda)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-19 14:30:21 - [HTML]

Þingmál A493 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-03 11:41:11 - [HTML]

Þingmál A524 (Suðurlandsskógar)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-05-17 13:24:37 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-18 16:45:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál B60 (eigendaskýrsla um Landsvirkjun)

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-29 15:41:16 - [HTML]

Þingmál B331 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
126. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-05-14 22:17:49 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-10-08 13:35:37 - [HTML]

Þingmál A5 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-10-09 13:49:07 - [HTML]

Þingmál A11 (eftirlit með starfsemi stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 1997-10-06 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A50 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-07 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-20 15:06:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 1997-11-13 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga í ríkisþjónustu, Sólveig Bachman - [PDF]

Þingmál A69 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-11 15:04:11 - [HTML]

Þingmál A151 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-31 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-23 11:31:50 - [HTML]
74. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-24 17:57:56 - [HTML]

Þingmál A209 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 1997-12-08 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 1998-03-05 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - Skýring: (viðbótarupplýsingar) - [PDF]

Þingmál A254 (skipting afnotaréttar nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-12-02 17:27:54 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-28 15:46:40 - [HTML]
115. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-04-30 14:47:08 - [HTML]
115. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-04-30 17:58:19 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 12:01:10 - [HTML]
118. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-05 15:22:09 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-05 16:30:33 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-05 20:32:17 - [HTML]
118. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-05-05 22:06:33 - [HTML]
120. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 10:53:04 - [HTML]
120. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 13:31:45 - [HTML]
120. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-07 14:27:44 - [HTML]
120. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-07 20:24:37 - [HTML]
121. þingfundur - Jón Kristjánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-08 14:09:49 - [HTML]
132. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-25 14:16:02 - [HTML]
132. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-25 17:53:10 - [HTML]
132. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-25 17:55:05 - [HTML]
132. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-25 18:17:07 - [HTML]

Þingmál A291 (fangelsi og fangavist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-15 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1998)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-09 13:54:24 - [HTML]

Þingmál A346 (eftirlitsstarfsemi hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (nefndarálit) útbýtt þann 1998-04-28 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-18 11:07:23 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1438 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 18:06:42 - [HTML]
72. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-19 11:46:48 - [HTML]
124. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-11 10:44:58 - [HTML]
124. þingfundur - Gísli S. Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-11 11:16:02 - [HTML]
124. þingfundur - Gísli S. Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-11 15:42:59 - [HTML]
124. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-11 17:06:57 - [HTML]
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-11 20:40:54 - [HTML]
124. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-11 22:43:03 - [HTML]
124. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-11 23:47:08 - [HTML]
125. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-12 11:11:32 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-12 12:00:47 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-12 13:53:07 - [HTML]
125. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-12 15:10:48 - [HTML]
126. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-13 12:15:05 - [HTML]
126. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-13 12:18:32 - [HTML]
133. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-26 16:57:02 - [HTML]
133. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-26 17:21:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 1998-03-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 1998-03-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2241 - Komudagur: 1998-05-20 - Sendandi: Sigurður Líndal prófessor - Skýring: (sérprentun úr skýrslu aðalfundar SÍR 1983) - [PDF]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-02-05 11:05:44 - [HTML]
60. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 11:30:17 - [HTML]
60. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-05 12:50:45 - [HTML]
123. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 10:48:40 - [HTML]
123. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1998-05-09 13:30:39 - [HTML]
123. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-09 13:57:34 - [HTML]
125. þingfundur - Jón Kristjánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-12 13:35:49 - [HTML]
135. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-28 09:35:39 - [HTML]

Þingmál A417 (störf tölvunefndar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-04 14:57:04 - [HTML]

Þingmál A425 (eignarhald á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-19 13:14:44 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-19 14:41:55 - [HTML]

Þingmál A443 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-24 15:31:38 - [HTML]
93. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-24 15:53:19 - [HTML]
93. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-24 15:55:02 - [HTML]
93. þingfundur - Hjálmar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-24 16:18:52 - [HTML]
93. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1998-03-24 16:28:48 - [HTML]

Þingmál A465 (skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-02-19 16:45:03 - [HTML]
141. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-06-02 18:37:03 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-14 10:32:23 - [HTML]
128. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 10:31:45 - [HTML]
129. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-16 14:24:39 - [HTML]
131. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-19 12:08:38 - [HTML]

Þingmál A603 (kjaramál fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-25 14:18:15 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-25 15:31:02 - [HTML]
96. þingfundur - Árni R. Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-27 16:37:32 - [HTML]

Þingmál A661 (gagnagrunnar á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-04-16 16:38:34 - [HTML]
106. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-16 16:51:27 - [HTML]
106. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-16 18:51:14 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-10-02 20:57:39 - [HTML]

Þingmál B33 (útboð og verksamningur um veitingasölu í Leifsstöð)

Þingræður:
5. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-08 16:00:23 - [HTML]

Þingmál B57 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1996)

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-10-16 14:08:30 - [HTML]

Þingmál B235 (samskipti dómsmálaráðuneytisins og lögregluyfirvalda)

Þingræður:
69. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-17 13:53:18 - [HTML]
69. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-02-17 16:22:00 - [HTML]

Þingmál B295 (kostnaður Landsbankans við laxveiðar og rangar upplýsingar í svari ráðherra til Alþingis)

Þingræður:
101. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1998-04-06 14:52:44 - [HTML]

Þingmál B439 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
143. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-06-03 20:49:54 - [HTML]
143. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-03 21:07:42 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-11 11:15:14 - [HTML]

Þingmál A79 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-12 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-16 16:22:44 - [HTML]
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-08 20:31:58 - [HTML]
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-09 18:16:13 - [HTML]
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-10 18:31:18 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-15 17:11:23 - [HTML]
42. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-15 23:41:15 - [HTML]
43. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-16 16:11:14 - [HTML]
43. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-16 16:29:04 - [HTML]
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-17 11:35:15 - [HTML]

Þingmál A181 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (frumvarp) útbýtt þann 1998-11-03 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (opinberar eftirlitsreglur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1148 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-05 17:38:23 - [HTML]
79. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 12:26:40 - [HTML]

Þingmál A229 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-16 18:43:12 - [HTML]
44. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-17 13:30:32 - [HTML]

Þingmál A247 (arðsemismat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (þáltill.) útbýtt þann 1998-11-18 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir sjóslysa)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-03 12:35:00 - [HTML]

Þingmál A340 (Útflutningsráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-12 18:24:05 - [HTML]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-12-18 11:04:40 - [HTML]
45. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-18 12:48:20 - [HTML]
45. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1998-12-18 17:24:24 - [HTML]
45. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-12-18 21:38:26 - [HTML]
52. þingfundur - Kristinn Pétursson - Ræða hófst: 1999-01-11 21:03:49 - [HTML]
53. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1999-01-12 13:43:34 - [HTML]

Þingmál A350 (fangelsi og fangavist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-03 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-10 15:29:48 - [HTML]
83. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-03-10 17:45:42 - [HTML]

Þingmál A523 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-18 11:08:49 - [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Hellarannsóknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B10 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
2. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-10-01 20:37:47 - [HTML]

Þingmál B135 (undirritun Kyoto-bókunarinnar í ljósi niðurstöðu ráðstefnunnar í Buenos Aires)

Þingræður:
33. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-04 13:02:50 - [HTML]
33. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-04 13:07:46 - [HTML]

Þingmál B173 (framhald þingstarfa)

Þingræður:
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-15 14:49:15 - [HTML]

Þingmál B270 (bæklingur ríkisstjórnarinnar um hálendi Íslands)

Þingræður:
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-02-17 15:58:50 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál B14 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
0. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 1999-06-08 21:29:13 - [HTML]

Þingmál B70 (athugasemdir Samkeppnisstofnunar um samkeppni á fjarskiptamarkaði)

Þingræður:
8. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-06-16 11:23:50 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-09 22:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-19 15:59:59 - [HTML]

Þingmál A9 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-10-12 16:36:06 - [HTML]

Þingmál A24 (setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-21 11:34:22 - [HTML]

Þingmál A89 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-12 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-21 13:40:28 - [HTML]

Þingmál A111 (þjónustukaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1999-12-17 14:00:23 - [HTML]
49. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-12-18 11:59:15 - [HTML]

Þingmál A193 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-17 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-10 13:56:28 - [HTML]

Þingmál A199 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-04-03 17:13:43 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-21 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (starfsréttindi tannsmiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-22 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2000-04-28 17:21:10 - [HTML]
117. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-05-12 23:27:42 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2000-01-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj. - [PDF]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-09 10:48:43 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-09 11:49:45 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1999-12-09 20:19:03 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 20:47:15 - [HTML]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (þáltill.) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-04-28 18:12:51 - [HTML]
104. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-04-28 18:34:13 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-05-04 13:40:28 - [HTML]
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-05-10 10:54:44 - [HTML]

Þingmál A359 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-15 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Árni Finnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2000-04-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal - umsagnir) - [PDF]

Þingmál A400 (Kvótaþing, Verðlagsstofa skiptaverðs og takmörkun á flutningi aflamarks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-02-24 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 15:43:21 - [HTML]

Þingmál A527 (yrkisréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-08 21:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-10 15:16:04 - [HTML]

Þingmál A629 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1282 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2000-05-09 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B28 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-10-04 21:36:39 - [HTML]

Þingmál B108 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
17. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-02 19:47:29 - [HTML]

Þingmál B463 (stjórn fiskveiða)

Þingræður:
102. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-04-26 15:05:53 - [HTML]

Þingmál B511 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
115. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2000-05-10 20:52:57 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A25 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-12 14:27:23 - [HTML]

Þingmál A74 (matvæli)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-12-12 16:49:09 - [HTML]

Þingmál A92 (samkeppnishæf menntun og ný stefna í kjaramálum kennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-16 18:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (siðareglur í viðskiptum á fjármagnsmarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-10-16 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A124 (tímareikningur á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-31 17:32:13 - [HTML]
16. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-31 17:36:47 - [HTML]

Þingmál A147 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-02-27 16:56:22 - [HTML]

Þingmál A159 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-19 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-02 16:25:48 - [HTML]

Þingmál A209 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Drífa J. Sigfúsdóttir - Ræða hófst: 2001-02-19 17:31:29 - [HTML]

Þingmál A324 (Útflutningsráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-05 14:33:02 - [HTML]

Þingmál A367 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-04-26 16:10:51 - [HTML]
113. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-26 16:22:39 - [HTML]
113. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-26 16:48:27 - [HTML]
113. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-04-26 16:54:22 - [HTML]
113. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-04-26 17:02:41 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-23 21:20:07 - [HTML]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2001-03-06 - Sendandi: Landssamband fiskeldis og hafbeitarstöðva - [PDF]
Dagbókarnúmer 1437 - Komudagur: 2001-03-15 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (brtl. og afrit af bréfi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2038 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Ritari landbúnaðarnefndar - [PDF]

Þingmál A399 (innflutningur á nautakjöti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (svar) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (þáltill.) útbýtt þann 2001-02-15 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-03 17:43:18 - [HTML]

Þingmál A484 (réttur til að kalla sig viðskiptafræðinga eða hagfræðinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2485 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A486 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (frumvarp) útbýtt þann 2001-02-26 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (þáltill.) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-03-13 16:03:44 - [HTML]
119. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-10 15:42:09 - [HTML]
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-05-18 14:40:49 - [HTML]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (samningur um opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-10 23:08:25 - [HTML]
120. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-05-11 13:51:47 - [HTML]

Þingmál A624 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2461 - Komudagur: 2001-05-07 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurningum) - [PDF]

Þingmál A627 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1487 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2106 - Komudagur: 2001-05-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2344 - Komudagur: 2001-05-04 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A670 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 19:51:14 - [HTML]
128. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-18 18:40:16 - [HTML]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-02 11:42:23 - [HTML]
116. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-02 20:44:36 - [HTML]
129. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2001-05-19 11:15:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2501 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - Skýring: (afrit af minnisblaði til Einkavæðinganefndar) - [PDF]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2805 - Komudagur: 2001-08-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A737 (kjaramál fiskimanna og fleira)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-05-14 14:06:46 - [HTML]
122. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2001-05-14 22:03:49 - [HTML]

Þingmál B40 (málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
8. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-11 15:40:43 - [HTML]

Þingmál B122 (einangrunarvistun fanga og fjárskortur fíkniefnalögreglunnar)

Þingræður:
26. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-16 14:05:28 - [HTML]

Þingmál B270 (meðferð viðkvæmra persónuupplýsinga hjá lögreglunni)

Þingræður:
66. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-08 10:47:43 - [HTML]
66. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2001-02-08 11:03:46 - [HTML]

Þingmál B434 (einkaframkvæmd í öldrunarþjónustu (Sóltúnsheimilið))

Þingræður:
101. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-28 15:38:37 - [HTML]

Þingmál B453 (viðbrögð stjórnvalda við áliti samkeppnisráðs um ólögmætt samráð á grænmetismarkaði)

Þingræður:
106. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-04 15:37:43 - [HTML]

Þingmál B551 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
126. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 2001-05-16 21:36:26 - [HTML]

Þingmál B575 (stjórnunar- og eignatengsl í íslensku atvinnulífi)

Þingræður:
129. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 2001-05-19 14:28:01 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-27 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-27 16:51:30 - [HTML]

Þingmál A4 (fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-16 18:30:59 - [HTML]

Þingmál A7 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-30 14:03:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2002-01-15 - Sendandi: Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna - [PDF]

Þingmál A29 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-03 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-19 15:02:40 - [HTML]
80. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2002-02-19 15:16:43 - [HTML]
80. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-19 15:23:27 - [HTML]

Þingmál A30 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A39 (áhugamannahnefaleikar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-02-04 17:23:24 - [HTML]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-06 14:23:08 - [HTML]

Þingmál A125 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-04 18:23:21 - [HTML]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-03 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-13 22:34:29 - [HTML]
56. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-14 16:02:33 - [HTML]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-08 12:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-13 20:32:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2001-11-14 - Sendandi: Læknafélag Íslands - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]

Þingmál A194 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1781 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A197 (kynning á evrunni)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2001-10-31 15:03:25 - [HTML]

Þingmál A204 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-30 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1140 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-05 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1430 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-30 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2001-11-06 14:58:29 - [HTML]
131. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-27 12:15:05 - [HTML]

Þingmál A232 (flutningur jarðefnaeldsneytis eftir Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-02 10:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Skeljungur hf - [PDF]

Þingmál A249 (lagning ljósleiðara)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-11-14 14:21:46 - [HTML]

Þingmál A359 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 2002-02-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A372 (kirkju- og manntalsbækur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2002-02-20 - Sendandi: Biskupsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1086 - Komudagur: 2002-03-08 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A373 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (frumvarp) útbýtt þann 2001-12-13 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (ófrjósemisaðgerðir 1938--1975)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-17 14:12:53 - [HTML]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-02-05 15:10:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2002-03-15 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli - Skýring: (lagt fram á fundi a.) - [PDF]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-12 13:59:52 - [HTML]

Þingmál A491 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-03 14:25:30 - [HTML]

Þingmál A504 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Landvernd, Tryggvi Felixson - [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (skipun rannsóknarnefndar í málefnum Landssímans og einkavæðingarnefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (þáltill.) útbýtt þann 2002-02-26 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-06 15:02:22 - [HTML]
90. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-03-06 15:39:09 - [HTML]

Þingmál A650 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1302 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-24 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1421 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-29 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-19 14:02:10 - [HTML]
123. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-19 14:09:41 - [HTML]
123. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-04-19 14:41:19 - [HTML]
124. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-04-20 13:54:29 - [HTML]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-30 15:48:15 - [HTML]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-23 11:03:23 - [HTML]
135. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-05-02 21:56:49 - [HTML]
135. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2002-05-02 22:05:52 - [HTML]
137. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2002-05-03 14:07:56 - [HTML]

Þingmál B60 (fjárhagsvandi Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
8. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-10-10 14:20:14 - [HTML]

Þingmál B284 (sala á greiðslumarki ríkisjarða)

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-01-29 15:21:32 - [HTML]

Þingmál B398 (dreifð eignaraðild í fjármálastofnunum)

Þingræður:
96. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-03-13 13:38:52 - [HTML]

Þingmál B542 (Almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
129. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2002-04-24 20:02:21 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A3 (matvælaverð á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Samband garðyrkjubænda - [PDF]

Þingmál A4 (einkavæðingarnefnd)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-08 13:35:41 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-10-08 14:45:00 - [HTML]

Þingmál A7 (matvælaverð hérlendis, á Norðurlöndum og í Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Samband garðyrkjubænda - [PDF]

Þingmál A9 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-10-10 11:07:14 - [HTML]

Þingmál A17 (fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A24 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2003-02-11 14:38:06 - [HTML]

Þingmál A44 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-11-01 14:07:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 14:14:27 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-12-10 20:24:29 - [HTML]

Þingmál A249 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-18 16:46:31 - [HTML]

Þingmál A257 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-11 15:34:26 - [HTML]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-11-19 15:52:15 - [HTML]

Þingmál A375 (björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2003-02-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A394 (breyting á XV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-27 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A439 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-05 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1309 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2003-03-13 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (lög í heild) útbýtt þann 2003-03-15 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-01-30 14:17:37 - [HTML]
99. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-13 16:47:35 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-03-13 18:12:19 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-03-14 21:16:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2003-02-27 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A469 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-11 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-11 12:04:11 - [HTML]
96. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-03-11 13:40:31 - [HTML]
96. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-03-11 16:17:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A488 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-27 16:44:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1372 - Komudagur: 2003-02-28 - Sendandi: Íslensk erfðagreining ehf. - [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-02-26 14:25:59 - [HTML]
84. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-26 15:25:28 - [HTML]
86. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2003-03-03 15:53:28 - [HTML]

Þingmál A523 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-27 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Rannsóknarnefnd flugslysa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2003-02-27 - Sendandi: Flugmálastjórn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1633 - Komudagur: 2003-03-10 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.) - [PDF]

Þingmál A552 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1328 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-13 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-13 22:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A577 (milliliðalaust lýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (þáltill.) útbýtt þann 2003-02-06 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-02-13 14:10:47 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-02-13 14:33:36 - [HTML]

Þingmál A612 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2003-05-08 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-11 23:05:51 - [HTML]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2003-06-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um 651. og 652. mál) - [PDF]

Þingmál A661 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-03-14 14:05:52 - [HTML]

Þingmál B133 (krafa um dreifða eignaraðild við sölu á hlut ríkisins í ríkisbönkunum)

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-10-03 10:50:27 - [HTML]

Þingmál B145 (samþjöppun valds og auðs í þjóðfélaginu)

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-10-07 15:05:18 - [HTML]

Þingmál B215 (áhrif af skattstefnu ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
21. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-04 15:33:57 - [HTML]

Þingmál B228 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2001)

Þingræður:
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-11-07 11:23:12 - [HTML]
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-11-07 11:55:20 - [HTML]

Þingmál B233 (afdrif listaverka í Landsbanka og Búnaðarbanka)

Þingræður:
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-11-07 14:32:14 - [HTML]

Þingmál B446 (ESA og samningar við Alcoa)

Þingræður:
85. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-02-27 10:37:21 - [HTML]

Þingmál B474 (skattaskjól Íslendinga í útlöndum)

Þingræður:
90. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-06 13:30:40 - [HTML]

Löggjafarþing 129

Þingmál B64 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2003-05-27 20:52:44 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-25 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-25 15:31:49 - [HTML]

Þingmál A3 (aldarafmæli heimastjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-13 15:52:54 - [HTML]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-14 15:47:58 - [HTML]
10. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-14 16:20:17 - [HTML]
10. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2003-10-14 16:37:06 - [HTML]
10. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-14 16:51:01 - [HTML]
10. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2003-10-14 16:52:34 - [HTML]

Þingmál A17 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-16 12:20:14 - [HTML]

Þingmál A38 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2003-11-27 - Sendandi: Refsiréttarnefnd - [PDF]

Þingmál A41 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-30 16:27:44 - [HTML]
18. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2003-10-30 16:48:46 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2003-10-30 17:15:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 2003-12-03 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A42 (bótaréttur höfunda og heimildarmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2003-12-03 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-10 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 642 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 15:23:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (álit Skúla Magnússonar dósent) - [PDF]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-10-09 16:58:52 - [HTML]
8. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-09 18:29:52 - [HTML]
22. þingfundur - Ásgeir Friðgeirsson - Ræða hófst: 2003-11-06 14:55:59 - [HTML]

Þingmál A140 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2003-11-18 - Sendandi: Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjóm. - [PDF]

Þingmál A200 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 08:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-28 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 15:32:31 - [HTML]
65. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-02-17 15:42:30 - [HTML]

Þingmál A208 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-28 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A212 (þátttaka sveitarstjórnarmanna í Evrópusamstarfi)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-05 14:49:16 - [HTML]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2004-01-06 - Sendandi: Vegagerðin - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]

Þingmál A306 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1672 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-15 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-27 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Krabbameinsfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A451 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-11 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (lög í heild) útbýtt þann 2004-04-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2004-03-01 - Sendandi: Flugmálastjórn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A458 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1907 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]

Þingmál A459 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1657 - Komudagur: 2004-04-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1910 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2004-01-29 11:12:09 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-01-29 11:20:51 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-01-29 11:31:51 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-01-29 11:40:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A465 (fullnusta refsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-03-29 18:00:25 - [HTML]
89. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-29 18:27:00 - [HTML]

Þingmál A506 (fölsun listaverka)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-31 14:08:04 - [HTML]

Þingmál A550 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-02-04 17:01:50 - [HTML]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-02-24 17:41:35 - [HTML]

Þingmál A569 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2004-02-11 15:32:18 - [HTML]

Þingmál A576 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-02-16 17:08:27 - [HTML]

Þingmál A594 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1485 - Komudagur: 2004-03-23 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A600 (milliliðalaust lýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-18 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (yrkisréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-19 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1509 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-28 21:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1556 (lög í heild) útbýtt þann 2004-04-29 23:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-03-02 14:35:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1725 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A700 (verðtrygging lána)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2004-03-10 18:23:27 - [HTML]

Þingmál A734 (öryggi vöru og opinber markaðsgæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1794 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-26 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1816 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-27 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Chiles)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A737 (Landsnet hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1824 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1840 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-03-18 15:48:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (tillögur, álit o.fl. frá nefnd) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1842 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A747 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1825 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A782 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-30 15:11:38 - [HTML]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1753 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-21 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1879 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-30 16:10:37 - [HTML]
129. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 23:46:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1932 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (um löggjöf um jarðir á Norðurlöndum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2001 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A788 (alþjóðaheilbrigðisþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-22 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A815 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-16 17:07:00 - [HTML]

Þingmál A850 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2238 - Komudagur: 2004-04-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A861 (virðisaukaskattur af áskrift að netmiðlum)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-14 18:48:09 - [HTML]

Þingmál A866 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A871 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2226 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: Réttarfarsnefnd, dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A872 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1661 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-14 11:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A875 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-16 16:44:33 - [HTML]

Þingmál A880 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1651 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-13 09:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-26 23:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1855 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2171 - Komudagur: 2004-04-27 - Sendandi: Lyfjastofnun, Eiðistorgi 13-15 - [PDF]

Þingmál A960 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A961 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A973 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1618 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1629 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2004-05-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 16:12:02 - [HTML]
108. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2004-05-03 20:16:49 - [HTML]
112. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-11 14:34:24 - [HTML]
112. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2004-05-11 20:02:15 - [HTML]
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-11 21:15:58 - [HTML]
112. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-05-11 22:55:38 - [HTML]
113. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2004-05-12 17:24:30 - [HTML]
113. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2004-05-12 20:01:19 - [HTML]
113. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-05-12 21:18:25 - [HTML]
113. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-12 23:35:10 - [HTML]
114. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2004-05-13 10:54:01 - [HTML]
114. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-05-13 12:46:17 - [HTML]
115. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-14 10:14:23 - [HTML]
115. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2004-05-14 12:23:52 - [HTML]
115. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-05-14 13:32:05 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-15 14:34:47 - [HTML]
116. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2004-05-15 15:43:50 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-15 17:16:59 - [HTML]
120. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-19 14:10:09 - [HTML]
120. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-19 15:22:01 - [HTML]
120. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2004-05-19 20:01:36 - [HTML]
121. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-21 11:24:30 - [HTML]
121. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-21 12:11:39 - [HTML]
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-21 15:53:36 - [HTML]
121. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2004-05-21 16:44:59 - [HTML]
121. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-21 20:01:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2364 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Stefán Geir Þórisson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2375 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Sigurður H. Líndal - [PDF]
Dagbókarnúmer 2412 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Ríkisútvarpið, starfsmannasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]
Dagbókarnúmer 2442 - Komudagur: 2004-05-14 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1002 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1758 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2004-05-24 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2635 - Komudagur: 2004-07-14 - Sendandi: Þjóðarhreyfingin - með lýðræði - Skýring: (um 1011. og 1012. mál) - [PDF]

Þingmál A1012 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2633 - Komudagur: 2004-07-14 - Sendandi: Þjóðarhreyfingin - með lýðræði - Skýring: (um 1011. og 1012. mál) - [PDF]

Þingmál B37 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2003-10-02 20:59:54 - [HTML]

Þingmál B91 (aðgangur þingmanna að upplýsingum)

Þingræður:
14. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-10-17 10:55:06 - [HTML]

Þingmál B126 (viðbrögð við hækkun lögboðinna iðgjalda tryggingafélaganna)

Þingræður:
20. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-11-04 13:46:39 - [HTML]

Þingmál B190 (ofurlaun stjórnenda fyrirtækja)

Þingræður:
36. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-11-27 13:56:30 - [HTML]

Þingmál B398 (samkeppnismál)

Þingræður:
82. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-11 10:33:01 - [HTML]

Þingmál B454 (lífsýnatökur úr starfsfólki)

Þingræður:
93. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-04-01 14:00:05 - [HTML]

Þingmál B509 (eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
105. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-28 13:37:28 - [HTML]
105. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-28 14:52:23 - [HTML]
105. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 18:51:27 - [HTML]
105. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-28 23:42:25 - [HTML]

Þingmál B516 (brot á samkeppnislögum)

Þingræður:
106. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-04-29 13:57:13 - [HTML]

Þingmál B539 (ábendingar umboðsmanns Alþingis um skipun í embætti dómara við Hæstarétt)

Þingræður:
110. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2004-05-05 13:37:30 - [HTML]

Þingmál B586 (úrskurður Hæstaréttar í málverkafölsunarmálinu)

Þingræður:
121. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-21 11:12:56 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A4 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-06 15:04:02 - [HTML]

Þingmál A9 (breytingar á stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (fórnarlamba- og vitnavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2004-11-16 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A21 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-15 16:48:50 - [HTML]

Þingmál A23 (fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-01 13:54:16 - [HTML]

Þingmál A44 (endurskoðun á sölu Símans)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-02-08 15:25:24 - [HTML]
68. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-08 15:33:34 - [HTML]
68. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-08 15:40:53 - [HTML]

Þingmál A49 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (fjárþörf Samkeppnisstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (fjárframlög til stjórnmálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-05-11 13:53:38 - [HTML]
133. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-05-11 14:13:04 - [HTML]

Þingmál A59 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 18:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-14 15:45:26 - [HTML]

Þingmál A183 (veðurþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 399 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A190 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-10 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-10-18 16:00:43 - [HTML]
59. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-25 14:05:55 - [HTML]
59. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-25 14:32:35 - [HTML]

Þingmál A191 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - Skýring: (áfrýjun) - [PDF]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2004-11-25 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Höfuðborgarsamtökin - [PDF]

Þingmál A236 (rannsóknarnefnd umferðarslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 939 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-03-10 10:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 957 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-03-10 15:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A318 (kjaramál kennara og skólastjórnenda í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-12 10:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-12 10:33:42 - [HTML]
27. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-12 12:10:13 - [HTML]

Þingmál A328 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-17 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1231 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-04-29 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2005-01-25 - Sendandi: Dómstólaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2005-01-26 - Sendandi: Fangelsismálastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2005-02-10 - Sendandi: Fangelsismálastjóri - [PDF]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-10 21:53:58 - [HTML]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-26 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 16:31:59 - [HTML]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2005-01-31 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A395 (opinber hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-02 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-05-03 20:35:00 - [HTML]

Þingmál A400 (Ríkisútvarpið sem almannaútvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-03 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-27 10:33:04 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-01-31 16:12:55 - [HTML]
63. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-31 17:00:47 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-01-31 17:09:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2005-03-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2005-03-21 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (um umsagnir sem borist hafa) - [PDF]

Þingmál A437 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1303 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1313 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: Reikningsskilaráð, Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A492 (auglýsingar á heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-03 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-02-07 18:19:24 - [HTML]
67. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2005-02-07 18:31:25 - [HTML]
67. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-07 18:36:58 - [HTML]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2005-02-10 15:10:21 - [HTML]

Þingmál A520 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-14 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-14 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (grunnnet fjarskipta)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-23 15:09:10 - [HTML]

Þingmál A546 (Evrópuráðsþingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-17 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1327 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-04 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-03-08 14:43:02 - [HTML]
85. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 15:15:09 - [HTML]
85. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 17:51:27 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-03-08 17:53:58 - [HTML]
85. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-03-08 18:29:04 - [HTML]
125. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 11:18:20 - [HTML]
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 14:28:45 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-05-07 16:34:17 - [HTML]
128. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-05-09 14:46:10 - [HTML]
128. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2005-05-09 16:07:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 17:59:24 - [HTML]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (fjárhagsleg og stjórnunarleg tengsl ráðherra)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-20 13:35:37 - [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1440 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-11 15:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2005-05-11 - Sendandi: Minni hluti efnahags- og viðskiptanefndar - [PDF]

Þingmál A670 (gæðamat á æðardúni)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-31 13:50:47 - [HTML]

Þingmál A694 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (frumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A725 (búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-07 17:41:16 - [HTML]

Þingmál A733 (stuðningur við búvöruframleiðslu)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-05-10 11:39:12 - [HTML]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1271 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-02 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 15:04:59 - [HTML]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-07 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1374 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-09 20:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 16:05:23 - [HTML]
133. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-05-11 17:16:16 - [HTML]

Þingmál A771 (sala á hlutabréfum í Landssíma Íslands hf. til almennings)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-20 14:26:46 - [HTML]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B64 (skipun nýs hæstaréttardómara)

Þingræður:
6. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-10-11 16:04:26 - [HTML]

Þingmál B343 (þróun verðbólgu og forsendur kjarasamninga)

Þingræður:
19. þingfundur - Kristrún Heimisdóttir - Ræða hófst: 2004-11-04 13:48:12 - [HTML]

Þingmál B402 (áhrif verðsamráðs olíufélaganna á skatttekjur ríkissjóðs)

Þingræður:
33. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-18 15:34:13 - [HTML]

Þingmál B422 (forvarnir við eldvarnaeftirlit og umhverfisvarnir)

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-25 10:34:36 - [HTML]

Þingmál B588 (Landsvirkjun)

Þingræður:
78. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-22 13:34:31 - [HTML]
78. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-22 13:49:56 - [HTML]

Þingmál B704 (sala Símans, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
102. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-04-04 16:12:21 - [HTML]

Þingmál B724 (synjun fyrirspurnar)

Þingræður:
108. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-04-12 13:40:25 - [HTML]

Þingmál B739 (frestur til að skila inn kauptilboðum í Símann)

Þingræður:
112. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-18 15:07:03 - [HTML]

Þingmál B741 (ráðstöfun söluandvirðis Símans)

Þingræður:
112. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-04-18 15:20:09 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-24 10:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 498 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 10:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2005-11-24 13:33:21 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-06 11:51:13 - [HTML]

Þingmál A22 (fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-05 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-05 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 20:37:53 - [HTML]

Þingmál A41 (mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-10 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2006-04-03 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, Neyðarmóttaka v/nauðgana - [PDF]

Þingmál A71 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-17 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (einkamálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-23 12:26:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A172 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A180 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 729 - Komudagur: 2006-01-27 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-03 11:03:05 - [HTML]
94. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-28 15:20:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A235 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (tannlækningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2071 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Tannlæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-07 17:25:47 - [HTML]
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-11-07 17:56:35 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-14 16:01:01 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-11-14 17:48:30 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-14 18:52:36 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-14 19:12:55 - [HTML]
77. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-06 15:44:50 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-07 13:55:44 - [HTML]
78. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-07 16:06:18 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-07 17:41:39 - [HTML]
78. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-07 18:53:28 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-07 22:12:17 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 20:01:16 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-08 22:38:41 - [HTML]
82. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-10 13:45:27 - [HTML]
83. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-11 13:31:23 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-13 17:17:45 - [HTML]
85. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-03-14 15:20:43 - [HTML]
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-15 13:12:11 - [HTML]
86. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-03-15 14:39:00 - [HTML]
86. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-15 15:17:21 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-03-16 14:46:16 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-16 14:58:03 - [HTML]
88. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-16 15:42:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (sameiginl. frá nokkrum samtökum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1340 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Ritari iðnaðarnefndar - Skýring: (þýðing á norskum og sænskum lögum) - [PDF]

Þingmál A285 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-11-08 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-12-07 22:41:22 - [HTML]
38. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-07 23:39:58 - [HTML]
55. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-01-31 16:26:29 - [HTML]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-01-24 17:16:33 - [HTML]

Þingmál A361 (faggilding o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-28 18:24:03 - [HTML]

Þingmál A372 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 2006-03-27 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-27 16:42:00 - [HTML]
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-27 20:00:29 - [HTML]
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-27 21:55:46 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-27 23:26:47 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-28 14:06:10 - [HTML]
96. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-03-29 16:12:25 - [HTML]
96. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-03-29 16:19:28 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-04-03 15:44:12 - [HTML]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-04 14:30:57 - [HTML]
117. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 15:49:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2006-02-20 - Sendandi: Hollvinasamtök Ríkisútvarpsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2006-02-21 - Sendandi: Útvarp Saga - [PDF]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-16 17:23:56 - [HTML]

Þingmál A432 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-19 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (æskulýðslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Samband ungra sjálfstæðismanna - [PDF]

Þingmál A436 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-20 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-02-06 18:24:38 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-06 19:19:35 - [HTML]

Þingmál A456 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-02-10 13:37:34 - [HTML]

Þingmál A466 (auglýsingar á heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (þáltill.) útbýtt þann 2006-01-26 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (áhrif laga um opinberar eftirlitsreglur og störf ráðgjafarnefndar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-01-30 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-02-14 16:10:33 - [HTML]

Þingmál A536 (innlausn fiskveiðiheimilda)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-05 12:49:20 - [HTML]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-02-23 15:47:19 - [HTML]
74. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-23 16:01:59 - [HTML]
74. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-23 16:03:57 - [HTML]

Þingmál A571 (upplýsingar frá Fjármálaeftirlitinu)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-08 15:54:36 - [HTML]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (eldi vatnafiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Orri Vigfússon, Verndarsjóður villtra laxastofna - Skýring: (um mál 595,596,607,612,613) - [PDF]

Þingmál A619 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A670 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-04-11 17:05:57 - [HTML]

Þingmál A671 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Suður-Kóreu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (frumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (samningur um tölvubrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (heimildir til símhlerunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (svar) útbýtt þann 2006-04-26 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A771 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-04-28 11:30:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B67 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-10-04 21:11:53 - [HTML]

Þingmál B73 (ástandið í lyfjamálum)

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-06 10:34:24 - [HTML]

Þingmál B204 (verðsamráð olíufélaganna)

Þingræður:
30. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-11-25 10:05:59 - [HTML]
30. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-11-25 10:17:12 - [HTML]

Þingmál B223 (markaðsráðandi staða á matvælamarkaði)

Þingræður:
34. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2005-12-05 15:40:11 - [HTML]

Þingmál B274 (gögn með frumvarpi um Ríkisútvarpið)

Þingræður:
47. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-01-20 10:55:32 - [HTML]

Þingmál B284 (fjárframlög til stjórnmálastarfsemi)

Þingræður:
49. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-01-23 15:04:30 - [HTML]

Þingmál B305 (skattalegt umhverfi íslenskra kaupskipaútgerða)

Þingræður:
56. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-02-01 12:56:47 - [HTML]

Þingmál B438 (bréf frá formanni UMFÍ)

Þingræður:
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-14 14:00:07 - [HTML]

Þingmál B622 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
123. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-06-03 14:35:01 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-05 10:37:41 - [HTML]
34. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-11-23 23:58:24 - [HTML]

Þingmál A16 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-31 17:09:25 - [HTML]

Þingmál A18 (rammaáætlun um náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-02 15:59:09 - [HTML]

Þingmál A25 (fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-01 16:12:35 - [HTML]

Þingmál A44 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 2007-01-15 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-10-16 21:07:20 - [HTML]
13. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-17 16:49:23 - [HTML]
45. þingfundur - Mörður Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-12-08 13:38:50 - [HTML]
51. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-15 15:43:27 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-01-19 13:56:13 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-01-19 16:00:33 - [HTML]
56. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-01-22 11:01:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2006-11-10 - Sendandi: Hollvinasamtök Ríkisútvarpsins - [PDF]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2007-01-05 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2007-01-05 - Sendandi: Og fjarskipti ehf (Vodafone) - [PDF]

Þingmál A74 (mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 10:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (lögheimili og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 17:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2006-11-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A230 (hlerun á símum alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-15 15:14:35 - [HTML]
28. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-11-15 15:16:30 - [HTML]
28. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-11-15 15:17:41 - [HTML]

Þingmál A238 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-16 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1325 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 668 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (sakaferill erlends vinnuafls)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-22 14:42:04 - [HTML]

Þingmál A307 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-03 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-06 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Rafmagnsveitur ríkisins - Skýring: (viðhorf stjórnar RARIK) - [PDF]

Þingmál A368 (rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-01 20:00:40 - [HTML]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 932 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Náttúruvaktin - [PDF]
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2007-02-14 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Austurlands, Þorsteinn Bergsson form. - [PDF]

Þingmál A409 (æskulýðslög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-01-25 14:53:30 - [HTML]

Þingmál A435 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (frumvarp) útbýtt þann 2006-12-05 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-15 23:52:30 - [HTML]

Þingmál A465 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-09 11:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-01-22 15:03:44 - [HTML]
91. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-03-16 12:01:45 - [HTML]
91. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-03-16 12:16:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 828 - Komudagur: 2007-02-07 - Sendandi: Tollvarðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A466 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-13 22:14:37 - [HTML]

Þingmál A516 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (auglýsingar á heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (þáltill.) útbýtt þann 2007-01-25 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-02-13 20:00:55 - [HTML]
70. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-13 20:21:17 - [HTML]

Þingmál A558 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-02-27 15:47:56 - [HTML]

Þingmál A570 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða og Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-02-20 15:02:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A571 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-19 21:17:52 - [HTML]

Þingmál A573 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-21 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-01 12:18:14 - [HTML]
83. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 15:04:29 - [HTML]

Þingmál A639 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-01 23:34:34 - [HTML]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 11:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-26 15:53:21 - [HTML]

Þingmál A643 (veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1408 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-16 18:57:02 - [HTML]

Þingmál A647 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (þáltill.) útbýtt þann 2007-02-22 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-26 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1649 - Komudagur: 2007-04-16 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1657 - Komudagur: 2007-04-17 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1668 - Komudagur: 2007-04-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 23:45:40 - [HTML]
83. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-02 00:03:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1669 - Komudagur: 2007-04-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-08 15:23:48 - [HTML]
89. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-15 13:07:57 - [HTML]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 16:45:18 - [HTML]
86. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-12 17:19:44 - [HTML]
86. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-12 18:14:19 - [HTML]
86. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-03-12 21:19:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (umsögn og ritgerð) - [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B152 (álit Samkeppniseftirlitsins um búvörulögin)

Þingræður:
12. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-16 15:03:32 - [HTML]

Þingmál B387 (leiga aflaheimilda)

Þingræður:
64. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-01 11:20:18 - [HTML]

Þingmál B429 (rannsókn á bankakostnaði og samkeppnishindrunum)

Þingræður:
72. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-02-15 13:50:49 - [HTML]

Þingmál B464 (virkjunarframkvæmdir í neðri Þjórsá)

Þingræður:
77. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-22 13:30:17 - [HTML]
77. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-22 13:34:50 - [HTML]

Þingmál B522 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
88. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2007-03-14 19:53:24 - [HTML]
88. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-14 20:05:18 - [HTML]
88. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-14 21:12:16 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-03-14 21:45:58 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A6 (friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-06-07 18:12:22 - [HTML]
6. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2007-06-07 18:19:48 - [HTML]
6. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-07 19:00:30 - [HTML]

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 47 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-06-07 17:10:21 - [HTML]

Þingmál B49 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-05-31 21:21:54 - [HTML]

Þingmál B99 (áhrif framsals aflaheimilda í sjávarbyggðum landsins)

Þingræður:
8. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-06-12 13:31:23 - [HTML]

Þingmál B102 (vatnalög -- hækkun launa seðlabankastjóra)

Þingræður:
9. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2007-06-13 10:36:38 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2007-11-18 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd, 2. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Viðskiptanefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 318 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Allsherjarnefnd - [PDF]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-15 16:20:05 - [HTML]
9. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-10-15 16:28:12 - [HTML]

Þingmál A8 (brottfall vatnalaga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-11 20:00:03 - [HTML]
8. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-11 20:33:44 - [HTML]

Þingmál A11 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-03 13:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2008-02-02 - Sendandi: Ritari efnh.- og skattanefndar - [PDF]

Þingmál A20 (lánamál og lánakjör einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-30 17:20:57 - [HTML]

Þingmál A26 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1711 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A36 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-05 17:34:36 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-05 17:50:18 - [HTML]
18. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2007-11-05 18:17:17 - [HTML]
18. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-05 18:26:55 - [HTML]
18. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-05 18:58:24 - [HTML]
18. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-05 19:03:58 - [HTML]
18. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-05 19:10:23 - [HTML]

Þingmál A43 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 18:00:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Norðurorka - [PDF]

Þingmál A52 (óháð áhættumat vegna Urriðafossvirkjunar, Holtavirkjunar og Hvammsvirkjunar í Þjórsá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-15 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-04 17:20:49 - [HTML]

Þingmál A60 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-02-05 16:18:11 - [HTML]

Þingmál A63 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A65 (notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-01 16:46:53 - [HTML]
18. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-05 15:45:17 - [HTML]
18. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-05 16:18:55 - [HTML]
18. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-05 16:36:52 - [HTML]
18. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-05 16:37:40 - [HTML]

Þingmál A66 (verslunaratvinna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Myndstef - [PDF]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-16 16:04:29 - [HTML]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-20 16:10:20 - [HTML]

Þingmál A110 (útrásarverkefni Landsvirkjunar og Rariks)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-01-23 14:10:19 - [HTML]

Þingmál A121 (kortlagning vega og slóða á hálendinu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-14 14:26:46 - [HTML]

Þingmál A128 (Hagstofa Íslands og opinber hagskýrslugerð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-30 13:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2007-11-21 - Sendandi: Samband ungra sjálfstæðismanna - [PDF]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A155 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1801 - Komudagur: 2008-03-13 - Sendandi: Þjóðarhreyfingin - [PDF]

Þingmál A168 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-04 15:37:27 - [HTML]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-05 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A191 (samræmd neyðarsvörun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2007-11-15 18:11:51 - [HTML]
26. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 18:27:45 - [HTML]

Þingmál A203 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2007-11-15 19:13:56 - [HTML]
26. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 19:19:05 - [HTML]

Þingmál A206 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Krabbameinsfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-20 20:01:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2008-01-31 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1498 - Komudagur: 2008-02-20 - Sendandi: Bogi Nilsson fyrrv. ríkissaksóknari - Skýring: (kafli úr skýrslu um rannsókn.aðferðir) - [PDF]

Þingmál A268 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-11-21 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-21 17:50:59 - [HTML]
50. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-21 18:10:22 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-21 18:12:26 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-21 18:34:05 - [HTML]
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-21 18:39:13 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-21 19:03:41 - [HTML]
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-21 19:04:50 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-21 19:05:57 - [HTML]
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-21 19:07:05 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-21 19:30:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1364 - Komudagur: 2008-02-08 - Sendandi: Lúðvík E. Kaaber - [PDF]

Þingmál A294 (nálgunarbann)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 2008-03-05 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, Neyðarmóttaka v/nauðgana - [PDF]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-02-25 19:37:08 - [HTML]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 12:21:06 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-28 12:29:53 - [HTML]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-08 16:26:27 - [HTML]
102. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-08 16:28:40 - [HTML]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-15 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2008-03-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-01-29 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-05-29 16:55:58 - [HTML]
113. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-29 17:09:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Húseigendafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1747 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: K. Hulda Guðmundsdóttir og Jón A. Guðmundsson, Fitjum, Skorradal - [PDF]
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1908 - Komudagur: 2008-03-28 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-12 14:09:03 - [HTML]
64. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-02-12 14:31:01 - [HTML]
64. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-12 16:21:33 - [HTML]
64. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-12 17:33:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2071 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2072 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2106 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]
Dagbókarnúmer 2107 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2180 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2182 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2186 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2187 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2217 - Komudagur: 2008-04-15 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2218 - Komudagur: 2008-04-15 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2245 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2277 - Komudagur: 2008-04-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2298 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 3101 - Komudagur: 2008-08-13 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - Skýring: (um nál. og brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3143 - Komudagur: 2008-09-01 - Sendandi: Hjalti Steinþórsson - Skýring: (aths. og ábendingar) - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2109 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Björgvin Víglundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 3071 - Komudagur: 2008-07-18 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (um umsagnir skv. beiðni umhvn.) - [PDF]

Þingmál A427 (Búrfellsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2008-04-16 14:53:35 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 17:31:49 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-02-28 18:00:18 - [HTML]
72. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-02-28 18:24:31 - [HTML]
72. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-02-28 18:40:32 - [HTML]
108. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-26 10:40:42 - [HTML]
108. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-05-26 11:57:07 - [HTML]
108. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-26 22:23:41 - [HTML]
108. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-05-26 22:54:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1942 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Umhverfisstofnun, bt. forstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (álitsgerð, minnisblað o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2008-04-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A464 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2008-04-25 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A471 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-03-13 16:22:34 - [HTML]

Þingmál A486 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-03 11:36:46 - [HTML]

Þingmál A487 (sjálfstæði landlæknisembættisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 777 (þáltill.) útbýtt þann 2008-03-13 12:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (Landeyjahöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-21 20:12:31 - [HTML]

Þingmál A522 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2685 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Skipti hf. (Síminn hf. og Míla ehf.) - [PDF]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Svínaræktarfélag Íslands og Félag kjúklingabænda - [PDF]

Þingmál A526 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1049 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-07 17:26:23 - [HTML]
112. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 20:55:25 - [HTML]
112. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-05-28 21:03:16 - [HTML]
114. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-05-29 22:09:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2445 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (kynning) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2447 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2496 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2880 - Komudagur: 2008-05-17 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (um 526. og 527. mál) - [PDF]

Þingmál A527 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-21 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1222 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-07 17:30:12 - [HTML]
112. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 21:06:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2393 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2448 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2471 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A530 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-27 12:40:25 - [HTML]

Þingmál A538 (breyting á lögum er varða verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-28 13:44:00 - [HTML]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 11:43:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2608 - Komudagur: 2008-05-08 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A544 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2955 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-09-09 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (frumvarp) útbýtt þann 2008-05-08 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-22 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-05-27 10:39:21 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-02 20:26:36 - [HTML]

Þingmál B41 (einkavæðing orkufyrirtækja)

Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2007-10-11 10:56:31 - [HTML]

Þingmál B55 (eignarhlutur ríkisins í Landsvirkjun)

Þingræður:
12. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2007-10-18 10:48:38 - [HTML]

Þingmál B77 (verðsamráð á matvörumarkaði)

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-11-01 10:45:58 - [HTML]

Þingmál B86 (samkeppni á matvörumarkaði)

Þingræður:
18. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-05 15:24:40 - [HTML]
18. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-05 15:26:46 - [HTML]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-08 10:31:50 - [HTML]

Þingmál B180 (fjárframlög til heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
40. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-12-10 15:21:45 - [HTML]

Þingmál B227 (embættisveitingar ráðherra)

Þingræður:
47. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-01-15 13:46:11 - [HTML]

Þingmál B274 (álit mannréttindanefndar SÞ um íslenska fiskveiðistjórnarkerfið)

Þingræður:
51. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 14:03:27 - [HTML]

Þingmál B311 (loðnuveiði og úthafsrækjuveiðar)

Þingræður:
57. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-01-31 10:52:10 - [HTML]

Þingmál B346 (einkarekstur og útvistun á starfsemi Landspítala)

Þingræður:
62. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-02-07 13:51:30 - [HTML]

Þingmál B400 (skattamál)

Þingræður:
69. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2008-02-26 13:56:51 - [HTML]

Þingmál B694 (Urriðafossvirkjun)

Þingræður:
101. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2008-05-08 10:46:38 - [HTML]

Þingmál B825 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál)

Þingræður:
116. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-02 13:44:05 - [HTML]
116. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-09-02 15:13:38 - [HTML]

Þingmál B837 (stefna ríkisstjórnarinnar í virkjana- og stóriðjumálum)

Þingræður:
117. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-09-03 14:45:01 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-22 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-10-03 16:31:05 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-15 11:44:13 - [HTML]
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-15 20:39:12 - [HTML]

Þingmál A12 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-09 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-10-13 15:31:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A23 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-14 13:50:12 - [HTML]

Þingmál A29 (losun brennisteinsvetnis af manna völdum í andrúmslofti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 353 - Komudagur: 2008-12-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-14 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-06 17:09:41 - [HTML]
6. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-10-06 22:36:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2008-10-30 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - [PDF]

Þingmál A90 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-15 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-12 13:38:16 - [HTML]

Þingmál A118 (hæfi við ákvarðanir er varða Kaupþing)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-11-12 14:38:08 - [HTML]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-11-11 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-11 14:09:43 - [HTML]
26. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-13 19:11:35 - [HTML]

Þingmál A120 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Atli Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-12 11:27:57 - [HTML]

Þingmál A138 (meðferð trúnaðarupplýsinga innan ráðuneyta og ríkisstjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (þáltill.) útbýtt þann 2008-11-10 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-11 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 292 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-09 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-21 13:49:25 - [HTML]
47. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-09 18:00:12 - [HTML]

Þingmál A157 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-11-20 15:20:14 - [HTML]
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-05 14:01:16 - [HTML]

Þingmál A173 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2008-11-24 15:40:55 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-26 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-12 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 336 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-12 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 348 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-12 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-12 15:50:40 - [HTML]
56. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-12-12 17:06:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Jóhannes Karl Sveinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2008-12-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2008-12-10 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1502 - Komudagur: 2009-03-30 - Sendandi: Ásmundur Helgason lögfræðingur - [PDF]

Þingmál A187 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 750 - Komudagur: 2009-01-16 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-19 12:06:25 - [HTML]
63. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-12-19 16:23:10 - [HTML]

Þingmál A248 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (frumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 415 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-19 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 456 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-18 21:01:09 - [HTML]
62. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-18 21:08:03 - [HTML]
64. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-20 10:31:14 - [HTML]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Félag kjúklingabænda, Svínaræktarf. Íslands og Landssamb. sláturl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1218 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Félag kjúkl.bænda, Svínaræktarfélag Íslands og Landssb. sláturleyf - [PDF]

Þingmál A286 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-06 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-02-17 18:28:46 - [HTML]

Þingmál A356 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-16 01:09:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-25 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-30 19:32:19 - [HTML]

Þingmál A373 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Björn Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-04-03 17:33:33 - [HTML]
134. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-17 13:55:49 - [HTML]
134. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2009-04-17 14:06:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A411 (endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 20:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 14:36:57 - [HTML]

Þingmál A420 (breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-24 18:28:40 - [HTML]

Þingmál A426 (upplýsingaskylda fyrirtækja, félaga og stofnana í eigu íslenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-16 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (tollalög og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-31 23:30:50 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-02 19:52:55 - [HTML]
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-02 20:27:33 - [HTML]
2. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-02 21:18:11 - [HTML]

Þingmál B54 (umræða um stöðu mála á fjármálamarkaði)

Þingræður:
10. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-10-09 10:44:16 - [HTML]

Þingmál B67 (lög um fjármálafyrirtæki)

Þingræður:
12. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2008-10-14 13:43:38 - [HTML]

Þingmál B74 (staða bankakerfisins, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
13. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-15 14:06:48 - [HTML]
13. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-10-15 14:20:28 - [HTML]
13. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-15 14:51:04 - [HTML]
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-15 15:13:02 - [HTML]
13. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-10-15 15:47:49 - [HTML]

Þingmál B130 (staða á fjölmiðlamarkaði á Íslandi)

Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-11-04 14:26:19 - [HTML]

Þingmál B147 (málefni fasteignaeigenda)

Þingræður:
21. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-06 13:40:15 - [HTML]

Þingmál B177 (peningamarkaðssjóðir smærri fjármálafyrirtækja)

Þingræður:
25. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-13 10:48:50 - [HTML]

Þingmál B508 (stefna ríkisstjórnarinnar, skýrsla forsrh.)

Þingræður:
74. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-04 19:54:30 - [HTML]

Þingmál B616 (heilbrigðismál, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
84. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-19 12:58:20 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-15 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-19 14:05:23 - [HTML]
3. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-05-19 15:15:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2009-05-27 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2009-06-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A14 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2009-06-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A19 (starfsemi banka og vátryggingafélaga)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-06-03 14:32:25 - [HTML]

Þingmál A20 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 2009-05-20 11:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 266 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-07-10 23:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-05-29 12:08:43 - [HTML]
38. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-10 19:33:58 - [HTML]
42. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-13 16:41:11 - [HTML]
42. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2009-07-13 19:32:56 - [HTML]
42. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-07-13 21:10:28 - [HTML]
43. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-07-14 15:10:37 - [HTML]
44. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-15 10:44:04 - [HTML]
45. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-07-16 13:16:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Samband ísl. sveitarfélaga - Skýring: (breyt. á ákv. VIII. kafla) - [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-19 15:26:04 - [HTML]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2009-07-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A131 (vátryggingafélög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-08-12 15:43:47 - [HTML]

Þingmál A133 (heimild ríkissjóðs Íslands til viðbótarlántöku á árinu 2009)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-29 16:01:30 - [HTML]
29. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-29 16:20:20 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-07-03 13:42:32 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-08-20 18:25:17 - [HTML]
55. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-08-20 22:55:51 - [HTML]
56. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 16:11:37 - [HTML]
58. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-27 11:48:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Elvira Mendez-Pinedo, niðurstöður lögfræðiálits - [PDF]
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2009-07-23 - Sendandi: Ritari fjárlaganefndar - Skýring: (þýðing á kafla úr dómi Evr.dómstólsins) - [PDF]
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2009-07-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið o.fl. - Skýring: (um forgangsrétt) - [PDF]
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2009-07-31 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (minnisbl. o.fl. um forgangsrétt) - [PDF]

Þingmál A161 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-23 20:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B60 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-05-18 21:35:13 - [HTML]

Þingmál B79 (áform ríkisstjórnarinnar um fyrningu aflaheimilda)

Þingræður:
4. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-05-20 14:48:27 - [HTML]

Þingmál B84 (efnahagshorfur, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
5. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-05-25 17:02:13 - [HTML]

Þingmál B494 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
60. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-08-28 11:41:21 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-22 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-12-14 18:35:27 - [HTML]

Þingmál A11 (afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-10-20 17:54:21 - [HTML]
11. þingfundur - Davíð Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 18:34:45 - [HTML]

Þingmál A16 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 457 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-16 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-17 14:02:20 - [HTML]

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2009-11-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök fiskvinnslustöðva og LÍÚ - [PDF]

Þingmál A21 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-05 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (bætt afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-05 12:27:58 - [HTML]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-10-19 17:53:50 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-10-22 14:33:45 - [HTML]
29. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 14:01:46 - [HTML]
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-11-19 18:13:12 - [HTML]
63. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2009-12-28 21:51:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Þýðing á áliti Mischon de Reya - [PDF]

Þingmál A94 (opinn aðgangur að gögnum opinberra stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (svar) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-11-12 17:41:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Borgarahreyfingin - [PDF]

Þingmál A168 (réttarbætur fyrir transfólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-06 15:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2010-03-25 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A169 (opin gögn og rafrænn aðgangur að þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-06 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (lækkun rafmagnskostnaðar garðyrkjubænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-16 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Lánasjóður sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-10 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Eygló Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-05-18 14:14:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Endurskoðendaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2010-01-25 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 17:21:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2010-01-25 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 2010-01-27 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2010-02-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1101 - Komudagur: 2010-03-01 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2010-03-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A278 (breytingar laga vegna frumvarps um þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-11-30 22:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (mótun efnahagsáætlunar sem tryggir velferð og stöðugleika án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-03-01 17:58:51 - [HTML]

Þingmál A293 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (frumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-12-14 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Magnús Orri Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-15 22:25:33 - [HTML]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-05-18 23:17:42 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-01-29 12:39:37 - [HTML]
124. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-17 20:49:19 - [HTML]
128. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-31 16:05:13 - [HTML]
129. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-06-01 15:24:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2010-02-23 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1097 - Komudagur: 2010-02-26 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2010-02-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2010-04-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2707 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Endurskoðendaráð - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]

Þingmál A375 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-16 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (þáltill.) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1329 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-12 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 16:25:06 - [HTML]
142. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-16 00:11:20 - [HTML]

Þingmál A386 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-03-25 15:54:02 - [HTML]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (álit) útbýtt þann 2010-03-01 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-02 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-03 11:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1675 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Lindin, kristið útvarp - [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2010-03-08 18:28:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2010-03-24 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1624 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skipulags- og byggingasvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1747 - Komudagur: 2010-04-16 - Sendandi: Leið ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 2010-04-21 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2875 - Komudagur: 2010-06-30 - Sendandi: Stjórn Torfusamtakanna - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-08 18:53:36 - [HTML]
87. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-03-08 19:20:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]

Þingmál A427 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1427 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-16 14:52:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A449 (gjaldþrotaskipti og fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-09 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-06 18:38:15 - [HTML]

Þingmál A454 (ÖSE-þingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-14 18:08:01 - [HTML]

Þingmál A466 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-23 14:57:52 - [HTML]

Þingmál A483 (kjaramál flugvirkja)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-03-22 16:20:42 - [HTML]

Þingmál A497 (kennitöluflakk)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-05-07 15:47:33 - [HTML]

Þingmál A504 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-05-10 17:53:30 - [HTML]

Þingmál A507 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1491 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-09-09 16:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3082 - Komudagur: 2010-08-23 - Sendandi: Rauði kross Íslands - Skýring: (rannsókn á eðli og umfangi mansals) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3087 - Komudagur: 2010-08-24 - Sendandi: Rauði kross Íslands - Skýring: (viðbótarathugasemdir) - [PDF]

Þingmál A523 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-30 15:28:36 - [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2421 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A561 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-16 15:40:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2427 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A570 (rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 22:51:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2231 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna, Friðrik Óttar Friðriksson - [PDF]

Þingmál A572 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-27 15:31:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2462 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2718 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3084 - Komudagur: 2010-08-24 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð vegna umsagna) - [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (vatnalög og varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1299 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1327 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-12 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-27 18:07:34 - [HTML]

Þingmál A580 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-04-29 12:52:17 - [HTML]
142. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-15 15:28:21 - [HTML]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-05-10 16:54:50 - [HTML]
120. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-10 17:10:05 - [HTML]
150. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-03 12:30:39 - [HTML]
150. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-03 12:46:06 - [HTML]
150. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-03 14:10:00 - [HTML]
150. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-03 15:28:22 - [HTML]
151. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-09-06 11:14:59 - [HTML]
154. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-09-09 11:54:40 - [HTML]

Þingmál A646 (skilmálabreytingar veðtryggðra lánssamninga og kaupleigusamninga einstaklinga vegna bifreiðakaupa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-01 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-01 21:00:25 - [HTML]

Þingmál A651 (stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2934 - Komudagur: 2010-07-08 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-09 16:01:10 - [HTML]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2925 - Komudagur: 2010-08-03 - Sendandi: Samtök náttúrustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2978 - Komudagur: 2010-08-10 - Sendandi: Guðmundur Páll Ólafsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 3019 - Komudagur: 2010-08-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A661 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1444 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-02 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-12 11:57:06 - [HTML]
138. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-06-12 12:40:32 - [HTML]
138. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-06-12 16:45:57 - [HTML]
153. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-09-08 11:26:17 - [HTML]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-06-24 15:14:36 - [HTML]
147. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-06-24 15:27:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2874 - Komudagur: 2010-06-23 - Sendandi: Formaður sjútv.- og landbn. (Atli Gíslason) - Skýring: (afrit af bréfum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2976 - Komudagur: 2010-08-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2010-08-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3023 - Komudagur: 2010-08-16 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A674 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-15 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-16 05:44:59 - [HTML]
144. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-06-16 16:21:52 - [HTML]
144. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-06-16 16:29:01 - [HTML]
144. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-06-16 16:41:51 - [HTML]
145. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-06-16 17:26:10 - [HTML]

Þingmál A686 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1433 (frumvarp) útbýtt þann 2010-06-24 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-07 11:38:03 - [HTML]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Atli Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-13 10:32:32 - [HTML]
159. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-09-13 14:00:59 - [HTML]
159. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 15:33:44 - [HTML]
159. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 16:34:38 - [HTML]
159. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 17:41:05 - [HTML]
159. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 18:10:16 - [HTML]
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-14 10:46:41 - [HTML]
160. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-09-14 14:46:42 - [HTML]
161. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-15 11:12:00 - [HTML]
161. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-15 12:02:29 - [HTML]
161. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-15 12:06:14 - [HTML]
161. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-15 12:16:30 - [HTML]
161. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-09-15 14:52:18 - [HTML]
161. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-09-15 15:51:01 - [HTML]
161. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-15 16:03:19 - [HTML]
161. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-15 16:42:14 - [HTML]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1520 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
162. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2010-09-17 10:59:47 - [HTML]
162. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-17 11:04:17 - [HTML]
163. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 10:33:07 - [HTML]
163. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 14:31:09 - [HTML]
163. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-20 16:38:33 - [HTML]
164. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-21 14:02:23 - [HTML]
164. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-09-21 15:58:04 - [HTML]
167. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-27 15:50:21 - [HTML]
167. þingfundur - Víðir Smári Petersen - Ræða hófst: 2010-09-27 18:41:18 - [HTML]
167. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-27 18:55:18 - [HTML]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1520 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
164. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-09-21 19:14:35 - [HTML]

Þingmál B16 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-05 19:49:10 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagshrun og endurreisn, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-10-06 15:04:32 - [HTML]
3. þingfundur - Anna Pála Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2009-10-06 17:11:48 - [HTML]

Þingmál B24 (nýting orkulinda til orkufreks iðnaðar og stöðugleikasáttmálinn)

Þingræður:
4. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-07 14:14:14 - [HTML]

Þingmál B51 (endurheimtur á innstæðum Icesave-reikninganna)

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-13 14:00:11 - [HTML]

Þingmál B60 (kosning aðalmanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Magnúsar Árna Skúlasonar til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. laga nr. 36 22. maí 2001 um Seðlabanka Íslands)

Þingræður:
8. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-10-15 11:13:57 - [HTML]

Þingmál B268 (Reykjavíkurflugvöllur -- verklagsreglur bankanna -- Suðvesturlína o.fl.)

Þingræður:
31. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2009-11-25 13:39:45 - [HTML]

Þingmál B571 (staða efnahagsmála)

Þingræður:
75. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-02-16 15:11:15 - [HTML]

Þingmál B575 (aðildarviðræður við ESB -- skuldaaðlögun fyrirtækja -- stjórnsýsluúttektir)

Þingræður:
76. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-02-17 13:39:55 - [HTML]

Þingmál B668 (staðan að lokinni þjóðaratkvæðagreiðslu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
87. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-03-08 15:31:16 - [HTML]

Þingmál B679 (Icesave, AGS og efnahagsmál -- öryggismál sjómanna -- nýjar ríkisstofnanir o.fl.)

Þingræður:
88. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-03-09 13:56:53 - [HTML]

Þingmál B707 (málefni banka og sparisjóða -- staða námsmanna -- atvinnumál og lífeyrissjóðir)

Þingræður:
92. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-03-16 13:39:27 - [HTML]

Þingmál B772 (skil á skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)

Þingræður:
103. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-12 15:03:21 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-04-13 14:38:46 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 15:01:45 - [HTML]
104. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-04-13 15:21:06 - [HTML]
104. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-04-13 16:30:58 - [HTML]
104. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-04-13 17:27:04 - [HTML]
104. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-04-13 17:53:07 - [HTML]
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 18:03:17 - [HTML]
104. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-04-13 18:10:46 - [HTML]
105. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-14 12:40:56 - [HTML]
105. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-14 14:13:56 - [HTML]

Þingmál B929 (umræður á þingi -- skaðabætur vegna bankahruns -- hvalveiðar o.fl.)

Þingræður:
121. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-05-11 13:31:52 - [HTML]

Þingmál B1126 (áhrif dóms Hæstaréttar um gengistryggingu lána, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
147. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-06-24 14:07:26 - [HTML]

Þingmál B1140 (störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
149. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-02 14:28:28 - [HTML]
149. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-02 14:54:25 - [HTML]
149. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-09-02 15:04:34 - [HTML]

Þingmál B1154 (gengistryggð lán)

Þingræður:
150. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-09-03 10:56:10 - [HTML]

Þingmál B1165 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við væntanlegum dómi Hæstaréttar um gengistryggð lán)

Þingræður:
151. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-06 10:40:00 - [HTML]

Þingmál B1182 (niðurstaða nefndar um fiskveiðikerfið -- afstaða Sjálfstæðisflokksins til AGS o.fl.)

Þingræður:
153. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-08 10:32:40 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A38 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-07 11:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A44 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2010-10-20 18:43:43 - [HTML]

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2011-01-25 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (gengishagn. og tekjumörk) - [PDF]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-04-07 09:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-04-12 22:35:08 - [HTML]
120. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-05-10 14:55:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 275 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: HS Orka - HS veitur - [PDF]

Þingmál A80 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-11-04 17:30:31 - [HTML]

Þingmál A81 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-25 18:56:17 - [HTML]

Þingmál A96 (setning neyðarlaga til varnar almannahag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-20 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-25 18:08:36 - [HTML]

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-16 21:30:20 - [HTML]

Þingmál A102 (atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-14 16:34:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2010-10-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Logos slf, lögmannsþjónusta - [PDF]

Þingmál A122 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 428 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-06 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 793 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-02-03 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-04 18:38:48 - [HTML]
20. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-04 18:50:44 - [HTML]
20. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-04 18:52:52 - [HTML]
43. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-07 20:34:10 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-07 21:18:23 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-12-07 21:33:10 - [HTML]
43. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-07 21:50:20 - [HTML]
76. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-02-22 15:16:30 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-22 16:39:50 - [HTML]
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-22 17:03:52 - [HTML]
76. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-02-22 17:08:11 - [HTML]
76. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-22 17:16:49 - [HTML]
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-22 17:22:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2011-01-28 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-04 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 994 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-14 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1143 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-03-28 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Ögmundur Jónasson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-09 15:28:31 - [HTML]
93. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-15 22:07:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A141 (aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-09 16:35:15 - [HTML]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-04-12 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-17 17:39:49 - [HTML]
30. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-11-17 18:08:32 - [HTML]
30. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-11-17 18:21:13 - [HTML]
107. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-07 12:28:12 - [HTML]
107. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-07 13:30:25 - [HTML]
108. þingfundur - Skúli Helgason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-04-11 15:48:17 - [HTML]
112. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-14 17:23:19 - [HTML]
112. þingfundur - Eva Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2011-04-14 17:29:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Samband íslenskra auglýsingastofa, Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A204 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-17 15:33:27 - [HTML]
30. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-17 15:39:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð um umsögnum) - [PDF]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-17 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1042 - Komudagur: 2010-12-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A219 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 577 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Lánasjóður sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A236 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2010 og nr. 124/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-03-29 18:29:56 - [HTML]
102. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-29 18:44:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Áhugahópur um úrbætur á fjármálakerfinu - [PDF]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A246 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-01-17 16:35:51 - [HTML]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-25 12:22:45 - [HTML]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-30 16:58:42 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-30 17:51:44 - [HTML]
94. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-03-16 15:45:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2010-12-20 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-26 18:06:45 - [HTML]

Þingmál A314 (rannsókn á stöðu heimilanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2011-03-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 944 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-09 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-07 18:10:30 - [HTML]
43. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-12-07 18:28:31 - [HTML]
142. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 19:17:35 - [HTML]
142. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-06 19:40:39 - [HTML]
143. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-06-07 11:48:57 - [HTML]
143. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-06-07 14:06:26 - [HTML]

Þingmál A353 (eiginfjárframlag til SAT eignarhaldsfélags hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (svar) útbýtt þann 2011-01-26 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (námskeið fyrir þá sem sæta akstursbanni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (svar) útbýtt þann 2011-02-23 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1870 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1871 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-07 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-17 13:30:52 - [HTML]
75. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-02-17 13:56:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1743 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1744 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Sagnfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1745 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1998 - Komudagur: 2011-04-08 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2072 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2167 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3095 - Komudagur: 2011-09-30 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-02-01 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 835 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-02-15 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-02 15:30:02 - [HTML]
72. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-15 16:48:35 - [HTML]

Þingmál A394 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-12-18 12:56:04 - [HTML]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Gunnlaugur Pétursson - [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2011-03-24 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1869 - Komudagur: 2011-03-31 - Sendandi: Samgöngufélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3041 - Komudagur: 2011-08-22 - Sendandi: Einar Gunnar Birgisson - [PDF]

Þingmál A507 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-14 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-27 14:39:21 - [HTML]

Þingmál A544 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 102/2010 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-05-27 12:00:52 - [HTML]

Þingmál A547 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1668 - Komudagur: 2011-03-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A548 (rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (frumvarp) útbýtt þann 2011-02-28 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-03-22 17:50:21 - [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1822 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1896 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-08 13:46:32 - [HTML]
160. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-09-08 17:56:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1888 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 2011-04-02 - Sendandi: Aagot Óskarsdóttir lögfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1994 - Komudagur: 2011-04-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2918 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Þórhallur Vilhjálmsson aðallögfræðingur Alþingis - Skýring: (þagnarskyldubrot) - [PDF]

Þingmál A639 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-24 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-19 19:37:45 - [HTML]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1755 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1773 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 11:50:06 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-14 11:59:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2241 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A648 (Þjóðminjasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1829 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-16 16:34:07 - [HTML]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2420 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Héraðsskjalavörður Kópavogs og héraðsskjalavörður Árnesinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2424 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Fornleifastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A668 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-19 17:11:54 - [HTML]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1858 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-06 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1949 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-09-17 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1974 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-17 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1996 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-08 19:35:14 - [HTML]
161. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-09-12 22:40:03 - [HTML]
162. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-13 11:53:04 - [HTML]
162. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-13 18:49:01 - [HTML]
163. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2011-09-15 00:43:11 - [HTML]
163. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-15 02:56:20 - [HTML]
164. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-09-15 12:30:25 - [HTML]
164. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-09-15 16:28:13 - [HTML]
167. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-09-17 16:31:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2681 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2380 - Komudagur: 2011-05-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (afrit af ums. til umhvn. um 708. og 709. mál) - [PDF]

Þingmál A682 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (fríverslunarsamningur EFTA og Úkraínu og landbúnaðarsamningur Íslands og Úkraínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-17 18:51:50 - [HTML]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-06-01 10:31:22 - [HTML]
139. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-06-01 10:48:03 - [HTML]
139. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-06-01 11:17:32 - [HTML]
139. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2011-06-01 11:23:04 - [HTML]
139. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-06-01 11:59:47 - [HTML]

Þingmál A697 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2465 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Umhverfisnefnd - [PDF]

Þingmál A702 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-09-06 11:54:40 - [HTML]

Þingmál A703 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2404 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1586 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-06-01 12:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2257 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A706 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1628 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-06 12:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1728 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1767 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 18:19:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2468 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2542 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2352 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2354 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A710 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1630 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-06 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-09 14:51:42 - [HTML]
147. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 15:23:09 - [HTML]

Þingmál A719 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1547 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-27 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1548 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-05-27 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1852 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-05 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1862 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-06 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
156. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-02 14:31:19 - [HTML]
156. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-09-02 14:52:06 - [HTML]

Þingmál A720 (vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2135 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2211 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Stefán Arnórsson prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 2212 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2011-04-14 13:33:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Haukur Örn Birgisson hrl. og Ragnar Baldursson hrl. fh. Útlána - [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 18:42:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2011-04-27 - Sendandi: ISNIC, Internet á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2449 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2495 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2521 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2195 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: PricewaterhouseCoopers ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2477 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2499 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2558 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A727 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1649 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1883 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-12 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1937 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-16 23:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-09-07 22:14:15 - [HTML]

Þingmál A741 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1272 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1879 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-08 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-10 16:08:40 - [HTML]
165. þingfundur - Björn Valur Gíslason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-16 19:29:16 - [HTML]

Þingmál A751 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-04-13 16:22:11 - [HTML]
111. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-04-13 17:35:48 - [HTML]

Þingmál A753 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2751 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A754 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 21:33:17 - [HTML]

Þingmál A765 (ákvæði laga um opinberar eftirlitsreglur)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-06-08 13:18:23 - [HTML]

Þingmál A768 (brottfall laga um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-19 18:02:09 - [HTML]

Þingmál A785 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1580 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-31 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-12 14:15:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2609 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A789 (stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 11:35:05 - [HTML]
146. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 11:36:34 - [HTML]

Þingmál A822 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (álit) útbýtt þann 2011-05-19 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2737 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-05-30 21:22:21 - [HTML]
139. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-06-01 23:47:43 - [HTML]
153. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-11 17:20:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2868 - Komudagur: 2011-06-06 - Sendandi: Helgi Áss Grétarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2881 - Komudagur: 2011-06-06 - Sendandi: Kristinn H. Gunnarsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-06-03 14:34:09 - [HTML]
140. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-03 18:54:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3028 - Komudagur: 2011-08-22 - Sendandi: Frjálslyndi flokkurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3050 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: LÍÚ, SF og SA - Skýring: (ums., álit LEX og mb. Deloitte) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3053 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál - Betra kerfi - [PDF]
Dagbókarnúmer 3096 - Komudagur: 2011-09-29 - Sendandi: Lilja Rafney Magnúsdóttir form. sjávarútv.- og landbún.nefndar - Skýring: (afrit af bréfi til sjávarútv.- og landbún.ráðherr - [PDF]

Þingmál A839 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-06 14:24:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3049 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál - Betra kerfi - [PDF]

Þingmál A840 (hleranir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1810 (svar) útbýtt þann 2011-06-15 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B471 (nýting orkuauðlinda -- Vestia-samningarnir -- ESB-viðræður -- atvinnumál o.fl.)

Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-01-18 14:04:24 - [HTML]

Þingmál B482 (Vestia-málið)

Þingræður:
61. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-01-19 17:26:56 - [HTML]

Þingmál B520 (framkvæmd kosningar til stjórnlagaþings, munnleg skýrsla innanríkisráðherra)

Þingræður:
66. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-27 11:31:45 - [HTML]
66. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-01-27 14:41:37 - [HTML]
66. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-01-27 14:51:31 - [HTML]

Þingmál B531 (HS Orka, stefna og stjórnsýsla ríkisstjórnarinnar í málinu)

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-27 15:31:31 - [HTML]
66. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-27 15:38:53 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-27 15:57:09 - [HTML]

Þingmál B542 (stjórnlagaþing og hlutverk Hæstaréttar)

Þingræður:
67. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-01-31 15:29:05 - [HTML]

Þingmál B574 (lög um gerð aðalskipulags)

Þingræður:
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-14 15:13:46 - [HTML]

Þingmál B586 (störf í þágu þjóðar -- málefni grunnskólans -- skipulagsmál sveitarfélaga o.fl.)

Þingræður:
72. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-02-15 14:17:14 - [HTML]
72. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 14:34:45 - [HTML]

Þingmál B592 (dómur Hæstaréttar um skipulag Flóahrepps)

Þingræður:
72. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-15 14:54:14 - [HTML]
72. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-02-15 15:10:34 - [HTML]
72. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 15:15:10 - [HTML]
72. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-15 15:17:26 - [HTML]

Þingmál B601 (þingsályktunartillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu -- dómur yfir níumenningunum o.fl.)

Þingræður:
74. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-02-16 16:03:53 - [HTML]

Þingmál B687 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við hækkandi olíuverði)

Þingræður:
82. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-02-28 16:06:08 - [HTML]

Þingmál B714 (ástandið í arabalöndunum og ábyrgð vestrænna ríkja)

Þingræður:
85. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-03 13:32:02 - [HTML]
85. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-03-03 13:59:16 - [HTML]
85. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-03-03 14:00:58 - [HTML]

Þingmál B819 (launakjör hjá skilanefndum bankanna)

Þingræður:
99. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-24 10:45:28 - [HTML]

Þingmál B1039 (uppbygging á friðlýstum svæðum)

Þingræður:
125. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-05-17 14:27:50 - [HTML]
125. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-05-17 14:31:33 - [HTML]

Þingmál B1066 (frumvörp um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
130. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-19 10:34:39 - [HTML]

Þingmál B1179 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
145. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-08 21:24:34 - [HTML]
145. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-06-08 21:39:02 - [HTML]
145. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-08 21:45:00 - [HTML]

Þingmál B1338 (afskriftir banka og fjármálastofnana á skuldum heimilanna)

Þingræður:
163. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-09-14 16:05:46 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - Skýring: (fjárheimildir Samkeppniseftirlitsins) - [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Jón Þór Ólafsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Smári McCarthy - [PDF]
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Hjörtur Hjartarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2011-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (varðar sænsku stjórnarskrána) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður - [PDF]

Þingmál A4 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-17 14:26:06 - [HTML]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-02-21 21:24:41 - [HTML]

Þingmál A9 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2011-11-03 - Sendandi: Marinó G. Njálsson - [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd - [PDF]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2012-01-16 - Sendandi: Jónatansson & Co - [PDF]

Þingmál A26 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 18:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 247 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Eva Hauksdóttir - [PDF]

Þingmál A35 (úttekt á álitsgerðum matsfyrirtækja um lánshæfi íslenskra aðila)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 16:34:29 - [HTML]

Þingmál A59 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-03-13 16:01:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður - Skýring: (sorpbrennslan Funi) - [PDF]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-11-10 14:50:31 - [HTML]

Þingmál A111 (hlutaskrá og safnreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1601 - Komudagur: 2012-03-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A134 (innflutningur dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Hundaræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-12 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1090 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-28 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-13 16:17:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Bryndís Kristinsdóttir klínískur tannsmíðameistari - [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-16 00:04:33 - [HTML]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-08 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1008 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-15 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-20 17:55:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2011-11-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2011-12-02 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A229 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 430 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufr. - [PDF]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-02 15:18:10 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-02 16:15:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1028 - Komudagur: 2012-02-14 - Sendandi: Björn Róbertsson kerfisstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: ISNIC - Internet á Íslandi - Skýring: (viðbótar umsögn) - [PDF]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1033 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-28 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-16 18:21:27 - [HTML]

Þingmál A317 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-12-17 14:29:32 - [HTML]

Þingmál A334 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-29 20:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-28 16:44:24 - [HTML]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 83/2011 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 789 - Komudagur: 2011-12-13 - Sendandi: Síminn - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 888 - Komudagur: 2012-01-11 - Sendandi: Skipti hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2012-01-12 - Sendandi: Fjarskipti ehf. (Vodafone) - [PDF]

Þingmál A363 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1040 - Komudagur: 2012-02-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A364 (fjarskiptasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 548 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-14 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 18:19:23 - [HTML]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2012-02-01 - Sendandi: Landsbankinn hf. - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1044 - Komudagur: 2012-02-15 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1664 - Komudagur: 2012-03-29 - Sendandi: Íslandspóstur ohf. - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-10 20:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-25 17:05:35 - [HTML]
48. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2012-01-25 17:34:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2012-01-09 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Sagnfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: ISAVIA ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1452 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1948 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A369 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-08 14:11:25 - [HTML]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-24 15:11:35 - [HTML]
47. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-24 15:18:40 - [HTML]
47. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-24 15:20:08 - [HTML]
47. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-24 15:26:16 - [HTML]
47. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-01-24 15:27:35 - [HTML]

Þingmál A374 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 19:44:31 - [HTML]

Þingmál A381 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-12-16 23:31:55 - [HTML]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1015 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-19 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1012 - Komudagur: 2012-02-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2012-02-27 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Samtök um betri byggð - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2012-02-27 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1427 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Samtök um betri byggð - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (þáltill.) útbýtt þann 2011-12-16 00:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 908 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2012-02-28 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 910 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-29 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-01-20 12:29:31 - [HTML]
46. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 14:51:42 - [HTML]
46. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 15:44:46 - [HTML]
64. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-29 15:51:23 - [HTML]
64. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-29 22:49:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (álitsgerð Páls Hr. frá mars 2004) - [PDF]
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A416 (málshöfðun gegn fyrrverandi fjármálaráðherra, Árna M. Mathiesen)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (málshöfðun gegn fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (málshöfðun gegn fyrrverandi viðskiptaráðherra, Björgvin G. Sigurðssyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (manntal og húsnæðistal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (svar) útbýtt þann 2012-02-13 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A491 (útgáfa virkjanaleyfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1733 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A508 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1534 - Komudagur: 2012-03-15 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A535 (skipun rannsóknarnefndar til að skoða starfshætti ráðuneyta og Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A570 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 161/2011 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (fyrirtækið Ísavía og réttur starfsmanna til að vera í stéttarfélagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (svar) útbýtt þann 2012-05-16 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A599 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1549 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-13 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 14:35:18 - [HTML]
81. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-30 15:04:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2113 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2117 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A603 (fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-03-12 23:11:09 - [HTML]
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-12 23:19:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2012-03-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-15 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-21 17:02:56 - [HTML]
76. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-21 17:24:24 - [HTML]
76. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-21 17:47:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A634 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (álit) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-21 20:52:54 - [HTML]
106. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-05-24 13:27:34 - [HTML]

Þingmál A653 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-03-28 16:58:46 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-03-28 20:01:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1858 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fiskmarkaður Íslands - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1631 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-19 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-01 16:49:02 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-06-04 11:35:23 - [HTML]
112. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 12:15:45 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 12:18:04 - [HTML]
112. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 12:51:45 - [HTML]
112. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 12:54:33 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-06-04 17:03:49 - [HTML]
112. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 18:26:14 - [HTML]
112. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-04 19:44:54 - [HTML]
112. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 23:29:23 - [HTML]
112. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 23:33:47 - [HTML]
112. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-04 23:43:32 - [HTML]
113. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-05 12:07:38 - [HTML]
113. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-05 14:33:41 - [HTML]
113. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-05 17:05:04 - [HTML]
113. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-06-05 20:34:05 - [HTML]
113. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-05 20:56:32 - [HTML]
113. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-05 23:26:00 - [HTML]
114. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 12:25:13 - [HTML]
114. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 12:29:40 - [HTML]
114. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 12:30:56 - [HTML]
114. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-06-06 12:32:14 - [HTML]
114. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 15:12:44 - [HTML]
114. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 15:15:03 - [HTML]
114. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 17:22:28 - [HTML]
114. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 18:08:03 - [HTML]
114. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-06-06 18:21:52 - [HTML]
114. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 21:33:23 - [HTML]
115. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-07 15:16:57 - [HTML]
115. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-06-07 16:50:58 - [HTML]
115. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-07 17:54:31 - [HTML]
116. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-08 12:20:05 - [HTML]
116. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-06-08 16:32:03 - [HTML]
116. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 17:14:38 - [HTML]
116. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 17:53:39 - [HTML]
116. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-06-08 20:29:55 - [HTML]
116. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-09 03:16:13 - [HTML]
117. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-06-09 11:56:19 - [HTML]
117. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-09 12:06:45 - [HTML]
117. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-09 15:21:47 - [HTML]
124. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-06-18 18:27:28 - [HTML]
124. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-18 20:30:33 - [HTML]
124. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-18 20:35:22 - [HTML]
127. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-19 20:22:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1859 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1888 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Lúðvík Emil Kaaber - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2592 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fiskmarkaður Íslands - [PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (bann við skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-27 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-03-28 20:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1503 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-11 22:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-04 15:19:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2588 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Þroskaþjálfafélag Íslands, bt. formanns - [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-04-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2012-04-17 16:04:21 - [HTML]
93. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-02 16:17:13 - [HTML]
93. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-05-02 20:59:57 - [HTML]
94. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 17:29:47 - [HTML]
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-05-04 01:58:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A700 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1795 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A701 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A703 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Útlán - [PDF]

Þingmál A713 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-03-30 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-24 18:00:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Atli Gíslason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2215 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Náttúruvaktin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2217 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Gunnar Hersveinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2415 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (samantekt um umsagnir frá iðnrn.) - [PDF]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2512 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2385 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A736 (réttarstaða einstaklinga með kynáttunarvanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-04-27 12:09:09 - [HTML]
90. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-27 12:26:36 - [HTML]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1528 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-12 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-19 17:35:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Félag skógarbænda á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A759 (aðgangur almennings að beinum útsendingum frá stórviðburðum í íþróttum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (svar) útbýtt þann 2012-05-15 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-26 15:02:51 - [HTML]
89. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-26 15:48:25 - [HTML]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-05-21 16:52:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2729 - Komudagur: 2012-05-30 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (umsagnir sem bárust efnh- og viðskrn.) - [PDF]

Þingmál A824 (siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-10-03 20:51:21 - [HTML]
2. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-10-03 21:02:07 - [HTML]

Þingmál B43 (staða lögreglunnar og löggæslumála)

Þingræður:
5. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-10-06 11:10:51 - [HTML]

Þingmál B189 (framtíð sparisjóðakerfisins)

Þingræður:
25. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-11-17 11:17:57 - [HTML]

Þingmál B197 (umræður um störf þingsins 16. nóvember)

Þingræður:
24. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-11-16 15:40:56 - [HTML]

Þingmál B382 (störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
42. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-01-16 16:51:40 - [HTML]

Þingmál B449 (umræður um störf þingsins 25. janúar)

Þingræður:
48. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-01-25 15:01:00 - [HTML]
48. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-01-25 15:25:16 - [HTML]

Þingmál B488 (ábyrgð og eftirlit hins opinbera gagnvart einkarekinni heilbrigðisþjónustu í ljósi sílikonpúða-málsins)

Þingræður:
51. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-01-31 14:21:30 - [HTML]

Þingmál B522 (umræður um störf þingsins 14. febrúar)

Þingræður:
56. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-02-14 13:37:49 - [HTML]

Þingmál B525 (staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-16 15:10:39 - [HTML]
58. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-16 18:17:01 - [HTML]

Þingmál B546 (framtíð innanlandsflugsins)

Þingræður:
57. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-02-15 16:52:17 - [HTML]

Þingmál B553 (dómur Hæstaréttar um gjaldeyrislán, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-02-16 12:05:06 - [HTML]

Þingmál B591 (skýrsla Hagfræðistofnunar Háskólans um afföll íbúðarlána og kostnað við niðurfærslu lána, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
61. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-02-23 15:41:16 - [HTML]

Þingmál B647 (viðbrögð eftirlitsstofnana og ráðuneytis við dómi Hæstaréttar um gjaldeyrislán)

Þingræður:
66. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-03-12 15:57:08 - [HTML]

Þingmál B717 (staða Íslands innan Schengen)

Þingræður:
75. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-03-20 13:46:38 - [HTML]

Þingmál B832 (málefni Farice)

Þingræður:
88. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-04-25 15:52:37 - [HTML]

Þingmál B912 (umgjörð ríkisfjármála)

Þingræður:
97. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-05-10 13:32:12 - [HTML]

Þingmál B951 (umræður um störf þingsins 16. maí)

Þingræður:
100. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2012-05-16 15:02:32 - [HTML]

Þingmál B960 (staðan á áætlun stjórnvalda um afnám gjaldeyrishafta)

Þingræður:
101. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-05-18 16:02:51 - [HTML]

Þingmál B1025 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
108. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2012-05-29 20:03:22 - [HTML]
108. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-05-29 21:29:46 - [HTML]

Þingmál B1076 (framhald þingstarfa)

Þingræður:
112. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-04 11:32:38 - [HTML]

Þingmál B1087 (umræður um störf þingsins 6. júní)

Þingræður:
114. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-06-06 10:52:56 - [HTML]

Þingmál B1144 (staða evrunnar og áhrif evruvandans á þróun Evrópusamstarfsins)

Þingræður:
119. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-06-12 14:06:34 - [HTML]

Þingmál B1154 (uppgjör SpKef og Landsbankans)

Þingræður:
120. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-06-13 11:30:20 - [HTML]

Þingmál B1180 (umræður um störf þingsins 15. júní)

Þingræður:
122. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2012-06-15 10:45:53 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-13 10:42:30 - [HTML]
3. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-09-13 13:56:55 - [HTML]
42. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-11-29 22:06:06 - [HTML]
42. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-29 22:29:14 - [HTML]
55. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2012-12-18 16:24:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2012-11-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A10 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskylda þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Lýðræðisfélagið Alda - [PDF]

Þingmál A29 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 11:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-11 17:11:37 - [HTML]

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-07 18:00:51 - [HTML]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (kennitöluflakk) - [PDF]

Þingmál A67 (lækningatæki)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-18 22:05:21 - [HTML]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-19 16:58:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2012-10-18 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2012-10-18 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfj. og Kópavogssv. - [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-20 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-26 15:41:59 - [HTML]
12. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-09-26 16:43:15 - [HTML]
41. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-23 11:07:36 - [HTML]
41. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-23 11:54:46 - [HTML]
41. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-11-23 15:07:26 - [HTML]
50. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-11 17:51:46 - [HTML]
53. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 16:33:20 - [HTML]
63. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-01-14 10:59:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2012-11-16 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (fimm minnisblöð) - [PDF]
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A93 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-02-20 17:23:10 - [HTML]

Þingmál A94 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-09-24 17:41:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A99 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2012 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 11:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (miðstöð innanlandsflugs)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-09 15:58:59 - [HTML]
15. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-09 17:01:01 - [HTML]

Þingmál A122 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-24 15:45:05 - [HTML]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 521 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-09-25 17:36:09 - [HTML]
10. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-25 17:43:44 - [HTML]
10. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-25 17:45:22 - [HTML]
59. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 20:37:54 - [HTML]
59. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 20:47:40 - [HTML]
59. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 21:12:44 - [HTML]
59. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 21:17:10 - [HTML]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (frá SA,SAF,SI og SVÞ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A183 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-27 13:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 214 - Komudagur: 2012-10-26 - Sendandi: Jón Pálmason - [PDF]
Dagbókarnúmer 274 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Guðjón Valdimarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2012-11-01 - Sendandi: Skotíþróttasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Skotfélag Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 560 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Sigurður Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A193 (útiræktun á erfðabreyttum lífverum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1746 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Samtök lífrænna neytenda - [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-10-11 14:04:02 - [HTML]
87. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-02-25 21:30:06 - [HTML]
99. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2013-03-12 14:51:09 - [HTML]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-13 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 829 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-21 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-17 16:27:46 - [HTML]
59. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-20 17:05:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (álitsgerð KBB) - [PDF]
Dagbókarnúmer 358 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 385 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Sagnfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 388 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Alda - félag um lýðræði og sjálfbærni - [PDF]
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 815 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Trausti Fannar Valsson - [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-11 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-11 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-18 12:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Útlán - Samtök fjárm.fyrirtækja án umsýslu fjárm. - [PDF]
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2012-11-27 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A247 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-16 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-25 14:08:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-25 15:26:22 - [HTML]

Þingmál A248 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-10-16 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 349 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-10-25 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 350 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-10-25 11:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-10-18 11:31:48 - [HTML]
27. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-10-25 11:53:17 - [HTML]
27. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-10-25 11:56:06 - [HTML]

Þingmál A272 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2013-01-29 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1315 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-21 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-26 23:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1101 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A292 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1245 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-14 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1306 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-21 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-25 16:30:40 - [HTML]
28. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-25 16:40:19 - [HTML]
28. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-25 16:48:40 - [HTML]
28. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-25 17:07:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 361 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Lögreglan á Selfossi - [PDF]
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A326 (óháð áhættumat og samfélagsmat vegna Urriðafossvirkjunar, Holtavirkjunar og Hvammsvirkjunar í Þjórsá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-15 15:39:47 - [HTML]

Þingmál A390 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 802 - Komudagur: 2012-12-02 - Sendandi: Gunnar Briem - [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 948 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-20 14:43:49 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-11-20 20:02:44 - [HTML]
39. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 19:42:26 - [HTML]
39. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-11-21 20:26:19 - [HTML]
75. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-30 16:25:43 - [HTML]
76. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2013-01-31 11:47:12 - [HTML]
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-01-31 17:41:15 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-01-31 18:38:10 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-31 19:21:41 - [HTML]
76. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-01-31 20:01:00 - [HTML]
80. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2013-02-13 20:29:03 - [HTML]
82. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-02-15 11:10:24 - [HTML]
89. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-06 11:08:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 32. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 33. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2012-08-31 - Sendandi: Kjartan Bjarni Björgvinsson - Skýring: (um 15. gr., til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 746 - Komudagur: 2012-11-11 - Sendandi: Sigurður Tómas Magnússon prófessor - Skýring: (um 28. og 30. gr., til sérfræðingahóps, skv. beið - [PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2012-09-04 - Sendandi: Trausti Fannar Valsson lektor - Skýring: (um VII. kafla, til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 805 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Rúnar Lárusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (ýmis gögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 896 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Daði Ingólfsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Arnór Snæbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til atvn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til umhv.- og samgn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - Skýring: (um mannr.kafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1024 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Svavar Kjarrval - [PDF]
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Hjörtur Hjartarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Aagot V. Óskarsdóttir - Skýring: (sent skv. beiðni um 72. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2012-12-21 - Sendandi: Daði Ingólfsson frkvstj. Samtaka um nýja stjórnarskrá - Skýring: (um skýrslu lögfræðinganefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2013-01-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um mannréttindakafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1272 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Fjárlaganefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Velferðarnefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1287 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um 57.-71. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2013-01-27 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - Skýring: (um 32.-36. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Feneyjanefndin - Skýring: (drög að áliti) - [PDF]

Þingmál A417 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-19 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-16 16:27:15 - [HTML]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-15 18:17:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2013-01-02 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2013-01-11 - Sendandi: ISNIC - [PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Björn Róbertsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1513 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1564 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1378 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Jeppavinir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1493 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1596 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Skógrækt ríkisins aðalskrifstofa - [PDF]

Þingmál A448 (búnaðarlög og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-17 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2012-12-18 23:21:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A453 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-29 17:16:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1720 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: Sigríður Rut Júlíusdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1915 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-23 16:51:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1441 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A474 (vönduð lagasetning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (brottfall laga um opinberar eftirlitsreglur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (undirbúningur lagasetningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-30 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-17 13:35:24 - [HTML]
67. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-17 14:07:57 - [HTML]
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-17 14:09:44 - [HTML]
67. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-01-17 14:20:52 - [HTML]
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-17 14:58:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1463 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A491 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (frumvarp) útbýtt þann 2012-12-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-12-14 20:16:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2013-01-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2013-01-30 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A503 (endurskoðendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1437 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Endurskoðendaráð - [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-29 14:04:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1818 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Barnaheill, bt. framkvstj. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2013-03-01 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A543 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-12 14:40:47 - [HTML]

Þingmál A577 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-26 23:32:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1901 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A581 (lausn skuldavandans og snjóhengjuvandans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (þáltill.) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (landsskipulagsstefna 2013--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1859 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Kauphöllin - [PDF]

Þingmál A629 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (kísilver í landi Bakka)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-07 20:01:28 - [HTML]

Þingmál A634 (vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2013-03-18 21:16:06 - [HTML]
106. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-18 21:36:24 - [HTML]
109. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-22 11:56:53 - [HTML]
109. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-22 16:49:43 - [HTML]
112. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-27 15:55:54 - [HTML]

Þingmál A666 (lánveiting Seðlabanka Íslands til Kaupþings hf. 6. október 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-09 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (rannsóknarnefnd á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1335 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-26 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B54 (staða mála á Landspítalanum)

Þingræður:
8. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-09-24 15:48:06 - [HTML]

Þingmál B99 (umræður um störf þingsins 26. september)

Þingræður:
11. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-09-26 15:18:28 - [HTML]

Þingmál B147 (framkvæmd þingsályktunar um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra)

Þingræður:
17. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-11 11:08:18 - [HTML]
17. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-10-11 11:23:57 - [HTML]
17. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-10-11 11:59:05 - [HTML]

Þingmál B179 (stjórnarskrármál)

Þingræður:
21. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-18 14:14:04 - [HTML]
21. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-10-18 14:44:11 - [HTML]

Þingmál B204 (umræður um störf þingsins 23. október)

Þingræður:
24. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-10-23 13:39:56 - [HTML]
24. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-10-23 13:56:19 - [HTML]

Þingmál B205 (niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrármál, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Kr. Arnarson - Ræða hófst: 2012-10-23 14:35:01 - [HTML]

Þingmál B211 (beitarþol, landgræðsla og lausaganga búfjár)

Þingræður:
26. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-25 11:37:09 - [HTML]

Þingmál B338 (ríkisábyrgð á Íbúðalánasjóði)

Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-11-29 10:39:50 - [HTML]

Þingmál B398 (ný byggingarreglugerð)

Þingræður:
50. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-12-11 13:46:58 - [HTML]
50. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2012-12-11 13:49:25 - [HTML]

Þingmál B632 (umræður um störf þingsins 13. febrúar)

Þingræður:
80. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2013-02-13 15:13:59 - [HTML]

Þingmál B755 (umræður um störf þingsins 9. mars)

Þingræður:
93. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-03-09 10:32:30 - [HTML]

Þingmál B792 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
102. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2013-03-13 21:14:29 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-26 17:26:31 - [HTML]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-06-27 14:16:05 - [HTML]

Þingmál A11 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-21 12:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-21 15:24:28 - [HTML]
10. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-06-21 17:14:36 - [HTML]
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-06-21 17:56:28 - [HTML]
11. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-24 18:11:55 - [HTML]
16. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-06-28 11:47:33 - [HTML]
16. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-06-28 13:46:56 - [HTML]
20. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-07-03 16:51:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2013-06-14 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna, bt. forseta - [PDF]
Dagbókarnúmer 34 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-12 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 107 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-09-10 21:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 109 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-09-11 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-11 16:42:01 - [HTML]
26. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-11 16:57:48 - [HTML]
26. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-11 16:58:48 - [HTML]
26. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-11 17:01:03 - [HTML]
26. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-11 17:03:52 - [HTML]
26. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-11 18:00:02 - [HTML]
26. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2013-09-11 18:20:17 - [HTML]
27. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-12 14:21:51 - [HTML]
27. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-12 14:49:05 - [HTML]
27. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2013-09-12 15:21:08 - [HTML]
27. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-12 15:25:24 - [HTML]
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-12 15:29:24 - [HTML]
27. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-12 15:31:19 - [HTML]
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-12 15:33:44 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-09-12 15:50:35 - [HTML]
27. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-09-12 16:47:39 - [HTML]
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-12 17:22:51 - [HTML]
28. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-16 15:54:50 - [HTML]
28. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 16:08:51 - [HTML]
28. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-09-16 16:24:56 - [HTML]
28. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 16:37:48 - [HTML]
28. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-16 16:40:11 - [HTML]
28. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-09-16 17:06:13 - [HTML]
28. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 17:20:55 - [HTML]
28. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 17:23:10 - [HTML]
28. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 17:25:25 - [HTML]
28. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 17:26:35 - [HTML]
28. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-16 17:28:44 - [HTML]
28. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 17:54:29 - [HTML]
28. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 18:01:13 - [HTML]
28. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 18:04:46 - [HTML]
28. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 18:05:58 - [HTML]
29. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-09-17 15:19:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-14 12:09:00 - [HTML]
7. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-06-18 15:54:32 - [HTML]
18. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-07-01 23:19:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 2013-06-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: Lagt fram á fundi nefndarinnar - [PDF]

Þingmál A20 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2013-06-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál B195 (umræður um störf þingsins 2. júlí)

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-02 13:46:38 - [HTML]

Þingmál B199 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)

Þingræður:
20. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-07-03 15:46:33 - [HTML]

Þingmál B232 (málefni Reykjavíkurflugvallar)

Þingræður:
26. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-11 16:01:40 - [HTML]
26. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-11 16:07:09 - [HTML]
26. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-09-11 16:17:09 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-09-11 16:19:42 - [HTML]
26. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-09-11 16:33:35 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-10-03 14:03:05 - [HTML]
44. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-12-20 13:41:16 - [HTML]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-16 18:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A12 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-16 18:15:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A18 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-30 17:57:08 - [HTML]

Þingmál A60 (raflínur í jörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 941 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-09 14:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1104 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Hörður Einarsson, hrl. - [PDF]

Þingmál A61 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-08 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (skrásetning kjörsóknar eftir fæðingarári í kosningum á Íslandi frá vori 2014)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-30 18:51:08 - [HTML]

Þingmál A73 (fríverslunarsamningur Íslands og Kína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2013-10-28 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A97 (veiting rekstrarleyfa fyrir veitingastaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-16 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Björk Vilhelmsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-17 12:24:52 - [HTML]

Þingmál A114 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-30 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (afplánun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (svar) útbýtt þann 2013-11-28 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (þáltill.) útbýtt þann 2013-11-01 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2013-11-21 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-15 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Jón Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-15 23:13:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Sólberg ehf. og Flóki ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands, Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (álitsgerð f. atvinnuveganefnd) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Gísli Jón Kristjánsson - Skýring: (lagt fram á fundi AV) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1841 - Komudagur: 2014-05-16 - Sendandi: Eyrarhóll ehf. Húasavík - [PDF]

Þingmál A156 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 934 - Komudagur: 2014-01-30 - Sendandi: Forum lögmenn (fh. HOB-víns ehf.) - Skýring: (afrit af bréfi til Eftirlitsstofn. EFTA) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: HOB-vín ehf., Sigurður Örn Bernhöft - Skýring: (minnisbl. o.fl.) - [PDF]

Þingmál A158 (aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-14 14:04:41 - [HTML]
22. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-11-14 14:53:14 - [HTML]
22. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-11-14 15:03:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 2013-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-13 16:26:51 - [HTML]
107. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-05-09 12:52:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2014-01-15 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - Skýring: (kynning) - [PDF]

Þingmál A161 (flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 406 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-18 19:45:14 - [HTML]
25. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-11-19 17:22:41 - [HTML]
80. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-03-25 16:53:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2013-12-05 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2013-12-11 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Mörður Árnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Græna netið, Dofri Hermannsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A168 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 404 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-18 17:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 524 - Komudagur: 2013-12-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A178 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-18 23:11:02 - [HTML]

Þingmál A189 (verðbréfaviðskipti og kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-20 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-17 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-12-10 22:57:32 - [HTML]

Þingmál A203 (háhraðanettengingar í dreifbýli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2014-01-21 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A210 (velferð dýra)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-03 18:40:06 - [HTML]

Þingmál A211 (efling skógræktar sem atvinnuvegar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2014-01-30 - Sendandi: Skógræktarfélag Borgarfjarðar - [PDF]

Þingmál A212 (umferðarljósamerkingar á matvæli)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-01-15 18:07:49 - [HTML]

Þingmál A217 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2014-03-19 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A227 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 113/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-12-09 18:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-11 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-16 12:03:50 - [HTML]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 10:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-14 16:48:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2014-02-11 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Félag fasteignasala og Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A237 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 981 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 946 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-04-10 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-21 14:58:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1046 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Sagnfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Þingeyinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1290 - Komudagur: 2014-03-24 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1209 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2014-01-24 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A251 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A281 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-12 17:40:33 - [HTML]

Þingmál A284 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-01-27 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-12 16:49:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Ársæll Hauksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Landssamband vörubifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2014-03-21 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2014-04-01 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-19 18:56:14 - [HTML]
65. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-19 19:00:28 - [HTML]
66. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-20 17:28:54 - [HTML]
67. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-02-24 21:34:41 - [HTML]
67. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2014-02-24 22:34:34 - [HTML]

Þingmál A327 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-20 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 14:56:48 - [HTML]
75. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-14 01:53:22 - [HTML]
75. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-14 01:55:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Signý Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A351 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-24 18:27:19 - [HTML]

Þingmál A373 (endurskoðendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1670 - Komudagur: 2014-04-25 - Sendandi: Stefán Svavarsson - [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2014-03-20 14:09:12 - [HTML]

Þingmál A462 (breyting á reglugerð nr. 785/1999)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-14 11:15:01 - [HTML]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-27 11:58:04 - [HTML]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-15 20:53:12 - [HTML]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1776 - Komudagur: 2014-05-06 - Sendandi: Endurskoðendaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1784 - Komudagur: 2014-05-06 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-04-09 21:47:33 - [HTML]

Þingmál A507 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-04-01 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-10 15:32:29 - [HTML]

Þingmál A515 (varnir gegn gróðureldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (gerð sáttmála um verndun friðhelgi einkalífs í stafrænum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (þáltill. n.) útbýtt þann 2014-04-01 21:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (frestun verkfallsaðgerða á Herjólfi VE)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-01 22:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 907 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-01 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-01 17:25:38 - [HTML]
87. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-04-01 17:37:08 - [HTML]
87. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-01 17:51:04 - [HTML]
87. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-04-01 18:01:24 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-04-01 18:10:39 - [HTML]
87. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-01 18:15:56 - [HTML]
88. þingfundur - Árni Páll Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-04-01 23:06:49 - [HTML]
88. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-01 23:20:46 - [HTML]
88. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-01 23:25:15 - [HTML]
88. þingfundur - Árni Páll Árnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-01 23:27:37 - [HTML]
88. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-01 23:29:58 - [HTML]
88. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-01 23:33:57 - [HTML]
88. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-01 23:39:05 - [HTML]
88. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-01 23:43:06 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-04-01 23:46:04 - [HTML]
88. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2014-04-01 23:56:09 - [HTML]
88. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 00:02:57 - [HTML]
88. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 00:05:04 - [HTML]
88. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 00:06:19 - [HTML]
88. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 00:07:33 - [HTML]
88. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 00:08:42 - [HTML]
88. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 00:10:11 - [HTML]
88. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 00:11:30 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 00:12:54 - [HTML]
88. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 00:17:53 - [HTML]
88. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-04-02 00:32:03 - [HTML]
88. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-04-02 00:32:52 - [HTML]
89. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-04-02 00:40:38 - [HTML]

Þingmál A584 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-05-06 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-06 14:23:06 - [HTML]

Þingmál A593 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-05-13 21:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (frestun verkfallsaðgerða Félags íslenskra atvinnuflugmanna gegn Icelandair ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-14 21:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1150 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-15 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1151 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-15 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-05-14 22:36:20 - [HTML]
113. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-14 22:51:27 - [HTML]
113. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-14 22:53:14 - [HTML]
113. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-14 22:55:05 - [HTML]
113. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-14 22:56:01 - [HTML]
113. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-14 23:09:10 - [HTML]
113. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-14 23:17:48 - [HTML]
113. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-14 23:21:13 - [HTML]
113. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-14 23:34:06 - [HTML]
115. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-15 12:24:44 - [HTML]
115. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-15 12:41:23 - [HTML]
115. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-15 12:46:09 - [HTML]
115. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-15 13:12:23 - [HTML]
115. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-05-15 13:26:49 - [HTML]
115. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-05-15 13:29:24 - [HTML]
115. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2014-05-15 13:35:32 - [HTML]
115. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-15 13:45:45 - [HTML]
115. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-15 13:48:28 - [HTML]
115. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-05-15 14:01:43 - [HTML]
115. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-05-15 14:02:54 - [HTML]
115. þingfundur - Brynhildur S. Björnsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-05-15 14:04:44 - [HTML]
115. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-05-15 14:05:58 - [HTML]
116. þingfundur - Árni Páll Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-05-15 14:23:40 - [HTML]
116. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-05-15 14:25:02 - [HTML]
116. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-05-15 14:25:59 - [HTML]

Þingmál A601 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-15 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-06-18 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-06-18 21:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1293 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-06-18 21:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-06-18 15:19:15 - [HTML]
123. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-06-18 15:35:53 - [HTML]
123. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-06-18 16:25:10 - [HTML]
123. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-06-18 16:42:38 - [HTML]
123. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-06-18 17:10:33 - [HTML]
123. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-06-18 17:16:50 - [HTML]
123. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-06-18 17:42:42 - [HTML]
123. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-06-18 17:48:22 - [HTML]
123. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-06-18 17:50:38 - [HTML]
123. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-06-18 17:52:22 - [HTML]
123. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-06-18 17:54:44 - [HTML]
123. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-06-18 18:02:16 - [HTML]
124. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-06-18 21:35:14 - [HTML]
124. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-06-18 21:39:33 - [HTML]
124. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-06-18 21:44:56 - [HTML]
124. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-06-18 22:37:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2014-06-18 - Sendandi: Flugvirkjafélag Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]

Þingmál B259 (umræður um störf þingsins 11. desember)

Þingræður:
34. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-12-11 15:12:07 - [HTML]

Þingmál B303 (umræður um störf þingsins 17. desember)

Þingræður:
39. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-12-17 10:47:30 - [HTML]

Þingmál B476 (almenningssamgöngur)

Þingræður:
62. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-02-12 16:28:19 - [HTML]
62. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-02-12 16:44:52 - [HTML]

Þingmál B478 (málefni Farice)

Þingræður:
63. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-13 11:20:03 - [HTML]

Þingmál B505 (umræður um störf þingsins 19. febrúar)

Þingræður:
65. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-02-19 15:11:47 - [HTML]

Þingmál B630 (almannaréttur og gjaldtaka á ferðamannastöðum)

Þingræður:
77. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-19 16:35:22 - [HTML]
77. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-03-19 16:40:07 - [HTML]

Þingmál B660 (umræður um störf þingsins 26. mars)

Þingræður:
81. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2014-03-26 15:19:07 - [HTML]

Þingmál B695 (skuldaleiðrétting og lyklafrumvarp)

Þingræður:
84. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-31 15:28:24 - [HTML]

Þingmál B795 (tilkynning um dagskrártillögu)

Þingræður:
99. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-04-29 13:34:43 - [HTML]
99. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-04-29 13:36:02 - [HTML]

Þingmál B873 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
112. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2014-05-14 20:16:50 - [HTML]
112. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2014-05-14 21:39:36 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-12-10 15:40:43 - [HTML]
45. þingfundur - Helgi Hjörvar - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-10 16:14:17 - [HTML]
50. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-16 14:50:35 - [HTML]

Þingmál A5 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 615 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-11-28 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-15 17:12:08 - [HTML]
29. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-06 12:25:18 - [HTML]

Þingmál A8 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 877 (lög í heild) útbýtt þann 2015-01-28 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-04 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-10-09 12:22:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2014-11-16 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A30 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-21 21:45:37 - [HTML]

Þingmál A37 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-05 17:00:32 - [HTML]

Þingmál A54 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-11-13 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi - [PDF]

Þingmál A102 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-16 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 635 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-23 14:48:46 - [HTML]
53. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-01-20 15:58:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Landssamband vörubifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A106 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-17 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-10-23 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 268 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A207 (úrskurðarnefnd velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-04-27 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-29 16:38:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2015-01-29 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-21 16:23:12 - [HTML]
110. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-21 21:14:47 - [HTML]
110. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-21 21:18:26 - [HTML]
111. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-05-22 16:11:40 - [HTML]

Þingmál A272 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (frumvarp) útbýtt þann 2014-10-16 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 16:42:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2135 - Komudagur: 2015-05-26 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2150 - Komudagur: 2015-05-28 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2154 - Komudagur: 2015-05-28 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2202 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2233 - Komudagur: 2015-06-10 - Sendandi: Rarik ohf - [PDF]

Þingmál A292 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1941 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-21 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-02-24 16:48:17 - [HTML]
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-26 22:10:05 - [HTML]
112. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-26 22:12:19 - [HTML]
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-26 22:14:35 - [HTML]
114. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-05-28 11:08:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 725 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Eydís Lára Franzdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 849 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 898 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 904 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: EYÞING-samband sveitarfél. á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-10-21 18:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2014-11-19 - Sendandi: Endurskoðendaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A321 (stefna stjórnvalda um lagningu raflína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A333 (aðskilnaður starfsemi fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-23 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-06 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-01 16:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1908 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Njáll Trausti Friðbertsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1919 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1929 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2111 - Komudagur: 2015-05-21 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]
Dagbókarnúmer 2112 - Komudagur: 2015-05-21 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2203 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]

Þingmál A372 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2015-01-14 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A389 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-25 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-28 16:07:30 - [HTML]

Þingmál A412 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-12-10 22:49:45 - [HTML]
45. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-10 23:12:09 - [HTML]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-04 19:15:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta - [PDF]

Þingmál A423 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-02 16:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Margrét Hermanns Auðardóttir - [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-01-22 16:43:14 - [HTML]
57. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-01-27 16:55:11 - [HTML]
57. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-27 17:26:35 - [HTML]
117. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-06-02 17:50:00 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-06-04 11:21:21 - [HTML]
119. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-06-04 16:59:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A448 (reglugerð um vopnabúnað lögreglu)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-01-26 16:48:24 - [HTML]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Hólaskóli Háskólinn á Hólum - [PDF]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A464 (eftirlit með framkvæmd laga um vexti og verðtryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-12-11 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (frumvarp) útbýtt þann 2014-12-16 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-02-03 22:37:45 - [HTML]

Þingmál A503 (farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-17 14:58:42 - [HTML]
67. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2015-02-17 15:27:49 - [HTML]
67. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-02-17 15:46:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1467 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2015-02-26 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1493 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1527 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A512 (meðferð elds og varnir gegn gróðureldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-29 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-28 18:05:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1147 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A514 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-11 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-05-28 17:40:10 - [HTML]

Þingmál A515 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1057 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-16 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-18 16:35:25 - [HTML]
68. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-18 16:43:19 - [HTML]
113. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-05-27 11:05:09 - [HTML]

Þingmál A528 (lokafjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-06-25 13:32:33 - [HTML]

Þingmál A532 (framkvæmd upplýsingalaga og upplýsingastefnu)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-20 15:53:24 - [HTML]

Þingmál A533 (þagnarskylda starfsmanna Alþingis um orð og athafnir þingmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1059 (svar) útbýtt þann 2015-03-16 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (birting gagna um endurreisn viðskiptabanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (svar) útbýtt þann 2015-04-16 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-02-27 14:28:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2095 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Loftmyndir ehf - [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1715 - Komudagur: 2015-04-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2015-05-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2182 - Komudagur: 2015-06-02 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-03-03 16:29:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2015-04-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A597 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1037 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-04 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-05 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 12:40:07 - [HTML]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-04 17:48:49 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-05-05 15:59:50 - [HTML]

Þingmál A626 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-04-14 16:53:31 - [HTML]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A632 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-27 15:39:51 - [HTML]
113. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-27 15:44:11 - [HTML]
113. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-05-27 15:46:30 - [HTML]

Þingmál A636 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-29 15:59:15 - [HTML]

Þingmál A638 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-24 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 19:38:04 - [HTML]
99. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-30 19:59:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 2067 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2068 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2085 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2110 - Komudagur: 2015-05-20 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A662 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1129 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-26 10:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-04-20 17:41:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A690 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-01 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-29 17:01:30 - [HTML]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1780 - Komudagur: 2015-05-03 - Sendandi: Dögun-stjórnmálasamtök um réttlæti - [PDF]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-16 18:15:56 - [HTML]

Þingmál A694 (framleiðsla, verðlagning og sala búvöru o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-29 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Eldar Ástþórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 13:06:45 - [HTML]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1972 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2086 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A700 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2015-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-11 18:33:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2166 - Komudagur: 2015-06-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A752 (aðgangur að skjölum skv. 29. gr. laga um opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-05-21 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (svar) útbýtt þann 2015-07-03 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A768 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (þáltill.) útbýtt þann 2015-05-27 12:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-06-01 18:35:02 - [HTML]

Þingmál A785 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-06-07 22:13:53 - [HTML]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-06-11 15:56:55 - [HTML]
145. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-07-02 16:52:11 - [HTML]
145. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-07-02 17:17:31 - [HTML]
145. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2015-07-02 19:01:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2249 - Komudagur: 2015-06-12 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2306 - Komudagur: 2015-06-21 - Sendandi: InDefence - [PDF]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2307 - Komudagur: 2015-06-21 - Sendandi: InDefence - [PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2359 - Komudagur: 2015-08-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A798 (kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-12 10:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1430 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-13 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-13 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-06-12 14:57:47 - [HTML]
128. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-12 19:12:32 - [HTML]
128. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-06-12 19:43:30 - [HTML]
128. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-06-12 21:27:50 - [HTML]
128. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-12 21:41:45 - [HTML]
128. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-12 21:46:08 - [HTML]
128. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-06-12 21:49:47 - [HTML]
128. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-12 22:08:33 - [HTML]
129. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-13 15:56:53 - [HTML]
129. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-06-13 16:45:21 - [HTML]
130. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-06-13 19:05:53 - [HTML]
130. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-06-13 19:07:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2251 - Komudagur: 2015-06-13 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2259 - Komudagur: 2015-06-13 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A800 (uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Eldar Ástþórsson - Ræða hófst: 2015-06-24 17:03:22 - [HTML]

Þingmál A803 (Jafnréttissjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-16 17:21:02 - [HTML]
133. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-19 11:20:36 - [HTML]

Þingmál B293 (umræður um störf þingsins 18. nóvember)

Þingræður:
34. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-11-18 13:56:21 - [HTML]

Þingmál B518 (vopnaburður og valdbeitingarheimildir lögreglunnar)

Þingræður:
56. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-26 15:41:20 - [HTML]

Þingmál B625 (umræður um störf þingsins 25. febrúar)

Þingræður:
70. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2015-02-25 15:31:55 - [HTML]

Þingmál B626 (umræður um störf þingsins 26. febrúar)

Þingræður:
71. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-26 10:48:50 - [HTML]

Þingmál B679 (umræður um störf þingsins 4. mars)

Þingræður:
77. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-03-04 15:35:26 - [HTML]

Þingmál B801 (heimildir lögreglu til símhlerana)

Þingræður:
90. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-16 13:32:15 - [HTML]

Þingmál B828 (vitnað í orðaskipti á lokuðum nefndarfundi)

Þingræður:
91. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-04-20 15:47:43 - [HTML]

Þingmál B1103 (umræður um störf þingsins 5. júní)

Þingræður:
120. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-06-05 11:19:04 - [HTML]

Þingmál B1152 (umræður um störf þingsins 10. júní)

Þingræður:
126. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2015-06-10 12:35:51 - [HTML]

Þingmál B1232 (leynilegt eftirlit með almenningi)

Þingræður:
134. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-06-22 16:08:35 - [HTML]

Þingmál B1294 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
143. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-07-01 19:55:46 - [HTML]
143. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-07-01 21:57:17 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 00:18:44 - [HTML]
55. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-12-15 15:50:06 - [HTML]
55. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 23:02:51 - [HTML]

Þingmál A5 (framtíðargjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-06 17:53:07 - [HTML]
16. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-10-06 18:26:53 - [HTML]

Þingmál A12 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-11 19:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-15 18:45:21 - [HTML]
64. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-20 19:16:38 - [HTML]

Þingmál A15 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-24 12:34:33 - [HTML]
13. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-24 14:05:59 - [HTML]

Þingmál A19 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-14 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 17:17:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 34 - Komudagur: 2015-09-30 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2015-10-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2016-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A28 (leiðsögumenn ferðamanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1221 - Komudagur: 2016-03-31 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-09 18:46:51 - [HTML]
86. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-10 12:49:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Íslandsspil - [PDF]

Þingmál A62 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-14 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-21 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-02 18:08:17 - [HTML]

Þingmál A87 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-23 18:08:45 - [HTML]

Þingmál A88 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-18 16:27:15 - [HTML]
37. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-11-19 16:21:48 - [HTML]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2015-10-14 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 2015-10-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-09-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög í heild) útbýtt þann 2016-05-25 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-15 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 872 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-22 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-02-22 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1031 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-15 19:04:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2015-11-04 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A133 (uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-17 14:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2015-10-28 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-10 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 407 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-11-10 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 430 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-11-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-11-12 14:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-11 15:52:36 - [HTML]
31. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-11 16:07:18 - [HTML]
31. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-11 16:18:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2015-10-13 - Sendandi: Jóhann Fannar Guðjónsson - [PDF]

Þingmál A147 (aðskilnaður starfsemi fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-22 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 17:15:54 - [HTML]
10. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-09-22 20:34:10 - [HTML]

Þingmál A169 (umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2024 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Klaus Karwat - [PDF]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-03 17:39:59 - [HTML]
27. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-03 23:54:08 - [HTML]
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-04 19:25:43 - [HTML]
29. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-04 19:50:03 - [HTML]

Þingmál A180 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2016-03-29 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A228 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-15 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-01-25 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-10-20 17:45:11 - [HTML]
76. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-16 16:08:35 - [HTML]
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-02-16 16:25:10 - [HTML]
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-02-17 15:46:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2015-12-02 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 530 - Komudagur: 2015-12-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A247 (mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (þáltill.) útbýtt þann 2015-10-15 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-10 16:42:09 - [HTML]

Þingmál A264 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-21 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-21 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (staða hafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1590 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (lífeyrissjóðsiðgjöld og stéttarfélagsgjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (svar) útbýtt þann 2015-11-17 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1025 (lög í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2016-01-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1819 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 604 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2016-01-07 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2016-01-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A384 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-02 18:30:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 630 - Komudagur: 2016-01-12 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2016-03-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A400 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-09 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-10 11:12:14 - [HTML]

Þingmál A402 (neytendasamningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A404 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-09 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-04 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2016-01-21 12:18:45 - [HTML]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1423 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-06-02 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1470 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 842 - Komudagur: 2016-02-12 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Fjársýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2016-04-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2016-04-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2016-03-11 - Sendandi: Haukur Logi Karlsson - [PDF]

Þingmál A459 (kostnaður við auglýsingar ríkisstjórnarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 738 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-01-25 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 945 (svar) útbýtt þann 2016-03-09 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A473 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (skipulags- og mannvirkjamál millilandaflugvalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (frumvarp) útbýtt þann 2016-02-16 18:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (ríkisjarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1131 (svar) útbýtt þann 2016-04-08 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2016-02-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: Fríverslunarsamningur EFTA og Miðameríkuríkja (Kostaríka og Panama) - íslensk þýðing - [PDF]

Þingmál A546 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (frumvarp) útbýtt þann 2016-02-23 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (menningarminjar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-14 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-18 13:32:08 - [HTML]
91. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2016-03-18 14:49:41 - [HTML]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (athugun á sjálfbærni og líftíma jarðgufuvirkjana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1041 (þáltill.) útbýtt þann 2016-03-17 13:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-06 16:11:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Samtök um betri byggð, hagsmunafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 2016-07-15 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (endurbygging vegarins yfir Kjöl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-04 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-04-04 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-19 18:46:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1956 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A659 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1634 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-07 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-09-13 18:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1681 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-19 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-10 16:40:53 - [HTML]
109. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-05-10 16:56:03 - [HTML]
109. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-05-10 17:20:02 - [HTML]
149. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-08 15:33:03 - [HTML]
153. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-19 17:38:15 - [HTML]
153. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-19 17:40:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1621 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A663 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A667 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-13 16:16:38 - [HTML]

Þingmál A670 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (ný skógræktarstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1580 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2016-09-06 16:09:04 - [HTML]

Þingmál A676 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-06-02 16:22:49 - [HTML]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1735 - Komudagur: 2016-06-09 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2016-06-16 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1597 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-30 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1599 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-30 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-30 16:37:20 - [HTML]
142. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-30 17:04:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1696 - Komudagur: 2016-05-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1710 - Komudagur: 2016-06-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-04-08 15:26:48 - [HTML]
95. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-04-08 17:29:39 - [HTML]
95. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-04-08 17:41:47 - [HTML]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-29 14:53:10 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-05-31 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-22 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-22 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-20 17:18:47 - [HTML]
114. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-22 20:03:51 - [HTML]
114. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-22 20:20:23 - [HTML]
114. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-22 21:03:39 - [HTML]
114. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2016-05-22 21:28:51 - [HTML]
114. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-05-22 21:32:59 - [HTML]
114. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 21:55:54 - [HTML]
114. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2016-05-22 21:58:12 - [HTML]
114. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-05-22 22:41:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Davíð Þór Björgvinsson - [PDF]

Þingmál A783 (samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1593 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-29 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1601 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2016-08-30 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-01 18:26:52 - [HTML]
144. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-01 19:00:36 - [HTML]

Þingmál A784 (þjóðaröryggisráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-24 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A785 (timbur og timburvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-24 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1774 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
168. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 14:25:32 - [HTML]
168. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-11 16:22:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1860 - Komudagur: 2016-08-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2016-08-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1973 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A795 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-08-23 14:43:18 - [HTML]

Þingmál A810 (gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-06-02 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A815 (kjaramál Félags íslenskra flugumferðarstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1504 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-06-08 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1506 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-06-08 20:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1507 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-06-08 20:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-08 15:11:42 - [HTML]
129. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-06-08 15:25:52 - [HTML]
129. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-06-08 15:28:37 - [HTML]
129. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-06-08 15:29:35 - [HTML]
129. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-06-08 15:31:48 - [HTML]
129. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-06-08 15:33:55 - [HTML]
129. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-06-08 15:36:03 - [HTML]
130. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-08 20:48:41 - [HTML]
130. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-08 20:54:16 - [HTML]
130. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-06-08 21:15:27 - [HTML]
130. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-06-08 21:16:36 - [HTML]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2016-08-19 11:55:34 - [HTML]
159. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-28 11:47:54 - [HTML]
159. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-28 12:03:35 - [HTML]
159. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-09-28 12:14:26 - [HTML]
159. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-28 15:05:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1964 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A847 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1603 (þáltill.) útbýtt þann 2016-08-30 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A852 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1619 (frumvarp) útbýtt þann 2016-09-01 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A853 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1620 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-01 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1696 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1735 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
156. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-23 14:02:27 - [HTML]
167. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 11:18:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2169 - Komudagur: 2016-09-27 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - [PDF]

Þingmál A888 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-29 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A892 (breyting á áfengislögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1759 (frumvarp) útbýtt þann 2016-10-07 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-08 20:13:14 - [HTML]
2. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-09-08 21:59:55 - [HTML]

Þingmál B117 (stöðugleikaframlög)

Þingræður:
18. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-08 10:32:47 - [HTML]

Þingmál B182 (stöðugleikaskattur og stöðugleikaframlög)

Þingræður:
25. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-22 11:58:36 - [HTML]

Þingmál B449 (störf þingsins)

Þingræður:
56. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-12-16 10:19:07 - [HTML]

Þingmál B502 (sala á hlut ríkisins í Landsbankanum)

Þingræður:
63. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-01-19 14:24:53 - [HTML]

Þingmál B510 (sala bankanna)

Þingræður:
65. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-21 11:04:13 - [HTML]

Þingmál B692 (hagsmunatengsl forsætisráðherra)

Þingræður:
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-03-16 15:42:32 - [HTML]

Þingmál B703 (orð utanríkisráðherra um hagsmuni þingmanns)

Þingræður:
90. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-17 10:31:37 - [HTML]

Þingmál B724 (skýringar forsætisráðherra á aflandsfélagi)

Þingræður:
92. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-04-04 17:07:14 - [HTML]
92. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-04-04 17:33:11 - [HTML]

Þingmál B742 (breyting á ríkisstjórn)

Þingræður:
94. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-08 11:13:35 - [HTML]

Þingmál B838 (störf þingsins)

Þingræður:
107. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-05-03 14:02:13 - [HTML]

Þingmál B925 (staða fjölmiðla á Íslandi)

Þingræður:
117. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-05-24 14:15:34 - [HTML]
117. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-05-24 14:37:08 - [HTML]

Þingmál B931 (starfsemi kampavínsklúbba)

Þingræður:
118. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-25 15:38:03 - [HTML]

Þingmál B933 (framtíðarsýn í skattkerfum og samfélagslegt hlutverk skatta)

Þingræður:
119. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-26 14:19:53 - [HTML]

Þingmál B946 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
121. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-30 19:59:28 - [HTML]
121. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2016-05-30 20:36:17 - [HTML]

Þingmál B1066 (störf þingsins)

Þingræður:
139. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-24 15:09:45 - [HTML]

Þingmál B1068 (uppboðsleið í stað veiðigjalda)

Þingræður:
140. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-08-25 11:53:37 - [HTML]

Þingmál B1103 (störf þingsins)

Þingræður:
143. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-08-31 15:21:51 - [HTML]

Þingmál B1139 (störf þingsins)

Þingræður:
148. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-09-07 15:29:45 - [HTML]

Þingmál B1157 (þjóðaröryggisráð og tölvuöryggi þingmanna)

Þingræður:
150. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-09-12 15:22:00 - [HTML]

Þingmál B1182 (störf þingsins)

Þingræður:
154. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-09-20 14:13:52 - [HTML]

Þingmál B1187 (tilkynning forsætisráðherra um þingrof og kosningar)

Þingræður:
154. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-09-20 13:42:02 - [HTML]

Þingmál B1213 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
157. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-09-26 20:24:11 - [HTML]

Þingmál B1216 (kjarabætur til öryrkja og ellilífeyrisþega)

Þingræður:
158. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-27 11:48:45 - [HTML]

Þingmál B1282 (störf þingsins)

Þingræður:
165. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-06 10:59:28 - [HTML]
165. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-06 11:04:10 - [HTML]

Þingmál B1312 (áhrif málshraða við lagasetningu)

Þingræður:
168. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-10-11 11:34:41 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-08 11:21:34 - [HTML]

Þingmál A37 (eftirlitsstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (svar) útbýtt þann 2017-03-20 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A63 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A64 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-03-27 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-03-28 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-03-28 15:28:47 - [HTML]
49. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-03-28 17:42:39 - [HTML]
50. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-29 15:38:04 - [HTML]

Þingmál A78 (aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-26 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-28 21:28:46 - [HTML]

Þingmál A79 (þingnefnd um alþjóðlega fríverslunarsamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-26 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-01-31 15:53:07 - [HTML]
22. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-31 16:18:19 - [HTML]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 15:22:29 - [HTML]
31. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-23 18:50:57 - [HTML]
31. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 19:04:51 - [HTML]
36. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 17:04:40 - [HTML]
36. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-02-28 17:43:06 - [HTML]
36. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-02-28 18:16:50 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-02-28 18:34:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2017-03-14 - Sendandi: SAFF Samstarfsráð félagasamtaka í forvörnum - [PDF]
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A116 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-26 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-02-09 15:42:24 - [HTML]
75. þingfundur - Smári McCarthy (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 18:45:51 - [HTML]

Þingmál A126 (fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 650 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-04-25 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2017-05-16 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-02-09 12:16:00 - [HTML]
61. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-02 20:23:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins, SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Kynnisferðir ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 2017-02-27 - Sendandi: Strætó bs - [PDF]
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2017-02-28 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2017-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Samtök um bíllausan lífsstíl - [PDF]

Þingmál A130 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 39/2016 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-09 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-21 15:38:45 - [HTML]

Þingmál A150 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-02-22 17:15:05 - [HTML]
34. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-27 20:55:56 - [HTML]

Þingmál A156 (opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2017-03-01 17:29:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A166 (ríkisjarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (svar) útbýtt þann 2017-04-24 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (rafræn birting málaskráa og gagna ráðuneyta)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-01 17:50:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1612 - Komudagur: 2017-10-11 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A177 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (staða og stefna í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-02 11:53:53 - [HTML]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-28 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2017-03-29 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2017-04-06 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 842 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A216 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 593 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-04-06 18:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-04 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 731 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-09 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-02 17:20:20 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2017-03-02 17:34:07 - [HTML]
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-02 18:43:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A235 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-07 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-09 11:55:42 - [HTML]

Þingmál A263 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Gunnar Ingiberg Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-05-30 23:08:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2017-04-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A307 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A329 (gjaldeyrisútboð og afnám gjaldeyrishafta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-23 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 855 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2017-05-01 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-26 14:33:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Húnaþing vestra - [PDF]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-03 18:12:38 - [HTML]

Þingmál A407 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-09 18:03:21 - [HTML]
64. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-09 18:30:20 - [HTML]
64. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-09 18:44:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri Fjarðabyggðar og fleiri sveitar- og bæjarstjórar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 2017-06-23 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]

Þingmál A411 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1027 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1046 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 882 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2017-04-24 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A413 (landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-31 19:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1405 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Sigurður Ragnar Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Bjarni Halldór Janusson - Ræða hófst: 2017-04-25 22:28:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Staðlaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A476 (ábúð á jörðum í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-04-25 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 987 (svar) útbýtt þann 2017-05-31 12:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum og Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-05-05 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (ábúð á jörðum í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1010 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-31 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (álit með rökstuddri dagskrá) útbýtt þann 2017-05-31 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-06-01 11:36:22 - [HTML]
79. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-06-01 14:26:43 - [HTML]
79. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-06-01 15:40:28 - [HTML]
79. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-06-01 16:25:58 - [HTML]
79. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-06-01 16:53:03 - [HTML]
79. þingfundur - Halldóra Mogensen - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-06-01 17:36:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1520 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Trausti Fannar Valsson - [PDF]

Þingmál B96 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
17. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-01-24 20:39:04 - [HTML]
17. þingfundur - Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-24 21:58:05 - [HTML]

Þingmál B146 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-01 15:13:55 - [HTML]

Þingmál B165 (verklag við opinber fjármál)

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-02-06 15:54:23 - [HTML]
25. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-02-06 16:08:56 - [HTML]

Þingmál B199 (skil á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum)

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-21 14:49:17 - [HTML]
29. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-02-21 14:59:08 - [HTML]
29. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-21 15:01:24 - [HTML]
29. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-02-21 15:05:51 - [HTML]
29. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-02-21 15:10:54 - [HTML]

Þingmál B232 (störf þingsins)

Þingræður:
32. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-02-24 10:50:09 - [HTML]

Þingmál B246 (eigandastefna ríkisins í fjármálafyrirtækjum)

Þingræður:
33. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-02-27 15:48:55 - [HTML]

Þingmál B328 (markaðar tekjur ríkissjóðs)

Þingræður:
42. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-03-09 11:03:16 - [HTML]

Þingmál B333 (afnám fjármagnshafta, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
43. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-13 15:06:42 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-03-13 15:40:47 - [HTML]
43. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-13 16:02:11 - [HTML]

Þingmál B341 (áherslur í skipulagi haf- og strandsvæða)

Þingræður:
44. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-20 15:39:25 - [HTML]
44. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-03-20 15:49:54 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2017-03-20 16:02:59 - [HTML]
44. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-20 16:13:33 - [HTML]

Þingmál B345 (störf þingsins)

Þingræður:
45. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-21 13:43:58 - [HTML]

Þingmál B361 (samgönguáætlun)

Þingræður:
47. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-23 11:07:33 - [HTML]

Þingmál B387 (störf þingsins)

Þingræður:
49. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-03-28 13:44:16 - [HTML]

Þingmál B388 (gengisþróun og afkoma útflutningsgreina)

Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-28 14:08:13 - [HTML]

Þingmál B405 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um kaup í Búnaðarbankanum)

Þingræður:
51. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-30 11:16:03 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-03-30 11:25:04 - [HTML]
51. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-30 12:11:28 - [HTML]

Þingmál B428 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-04-05 15:20:58 - [HTML]

Þingmál B528 (innviðauppbygging á landsbyggðinni)

Þingræður:
64. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-05-09 14:52:02 - [HTML]

Þingmál B545 (salan á Vífilsstaðalandi)

Þingræður:
65. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-15 15:37:45 - [HTML]
65. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-15 15:56:49 - [HTML]

Þingmál B609 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
74. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-29 20:02:51 - [HTML]
74. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-29 20:21:22 - [HTML]
74. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-29 20:40:50 - [HTML]
74. þingfundur - Gunnar Ingiberg Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-05-29 21:00:02 - [HTML]
74. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-29 21:03:57 - [HTML]
74. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-29 21:34:15 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A102 (framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingar á Vestfjarðavegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 12:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-26 15:34:30 - [HTML]
7. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-09-26 23:16:38 - [HTML]

Þingmál A123 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (fjarskipti og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 18:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-09-13 19:50:00 - [HTML]
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-13 21:15:21 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-12-28 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 144 (lög í heild) útbýtt þann 2017-12-30 00:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-22 17:13:51 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-12-22 18:16:27 - [HTML]
8. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-22 18:39:38 - [HTML]
12. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 18:53:17 - [HTML]

Þingmál A5 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-31 16:40:23 - [HTML]

Þingmál A12 (ársreikningar og hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-01 14:41:56 - [HTML]

Þingmál A14 (trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2018-02-16 - Sendandi: Rannsóknarsetrið CORDA við Háskólann í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A21 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-19 17:04:11 - [HTML]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2018-02-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A52 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2017-12-21 12:15:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2018-01-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A64 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-22 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-31 18:03:12 - [HTML]
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-31 18:34:37 - [HTML]
19. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-31 18:36:07 - [HTML]
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-01-31 19:40:27 - [HTML]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 18:08:11 - [HTML]

Þingmál A67 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2017-12-27 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A83 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-07 17:51:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2018-03-05 - Sendandi: Mannanafnanefnd - [PDF]

Þingmál A88 (óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-30 16:02:59 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-01-30 17:57:00 - [HTML]

Þingmál A93 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (farþegaflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2018-02-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A113 (endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2018-03-23 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A114 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-03-01 13:30:42 - [HTML]

Þingmál A127 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (frumvarp) útbýtt þann 2018-01-25 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-20 15:44:46 - [HTML]

Þingmál A135 (mat á forsendum við útreikning verðtryggingar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-03 12:37:26 - [HTML]

Þingmál A138 (brottfall laga um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-30 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-06 15:24:53 - [HTML]

Þingmál A150 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A165 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A179 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-02-27 17:13:34 - [HTML]

Þingmál A202 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1127 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-06 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-20 14:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A239 (umhverfismat fyrir gerð láglendisvegar um Mýrdal)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2018-04-09 - Sendandi: Samtök íbúa og hagsmunaaðila í Mýrdal - [PDF]

Þingmál A247 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-22 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (siglingavernd og loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-31 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-08 14:19:50 - [HTML]

Þingmál A264 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 953 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-09 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 978 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-09 19:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Gangverð ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1024 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Reykjavíkurakademían - [PDF]
Dagbókarnúmer 1026 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs og Héraðsskjalasafn Árnesinga - [PDF]

Þingmál A331 (Matvælastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2018-03-23 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]

Þingmál A333 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2017 um breytingu á VII. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-03-01 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-03-20 20:02:07 - [HTML]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Gangverð ehf - [PDF]

Þingmál A344 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-06 16:53:11 - [HTML]
35. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-06 17:20:11 - [HTML]
35. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-03-06 18:35:18 - [HTML]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2018-03-20 14:53:10 - [HTML]

Þingmál A388 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2018-04-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A390 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 952 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-09 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 977 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-09 19:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-20 16:35:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2018-04-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A392 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1195 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-11 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-16 16:33:27 - [HTML]
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-16 17:18:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1484 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2018-05-05 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A441 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-23 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2018-05-30 - Sendandi: Ragnar Aðalsteinsson - [PDF]

Þingmál A443 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-04-26 15:20:36 - [HTML]
57. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-04-26 15:36:34 - [HTML]

Þingmál A454 (Póst- og fjarskiptastofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A458 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 18:28:49 - [HTML]

Þingmál A461 (framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingar á Vestfjarðavegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (kvikmyndalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A470 (sálfræðiþjónusta í fangelsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (köfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1231 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1250 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 21:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1771 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: Þjóðgarðurinn á Þingvöllum - [PDF]

Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2018-05-02 - Sendandi: Ferðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Ferðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A492 (Íslandsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 21:17:36 - [HTML]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-11 17:26:54 - [HTML]
48. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-04-12 21:49:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A518 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-11 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-08 20:11:06 - [HTML]

Þingmál A539 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-23 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-05-29 18:44:24 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 18:59:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: Marinó G. Njálsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1773 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: SA, Samorka, SAF, SFF, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SI, SVÞ og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1804 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1807 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1815 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1818 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Árnesinga og Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1829 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]

Þingmál A647 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (frumvarp) útbýtt þann 2018-06-08 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2018-06-08 18:05:57 - [HTML]
73. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-08 18:08:48 - [HTML]

Þingmál A662 (veigamiklar ástæður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1337 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B22 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-12-14 20:22:51 - [HTML]
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-12-14 20:49:25 - [HTML]
2. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2017-12-14 21:47:49 - [HTML]

Þingmál B111 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-01-22 18:23:19 - [HTML]
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-22 18:40:18 - [HTML]

Þingmál B150 (staða einkarekinna fjölmiðla)

Þingræður:
17. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-01-25 12:07:02 - [HTML]

Þingmál B230 (sala á hlut ríkisins í Arion banka)

Þingræður:
25. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-02-19 15:12:26 - [HTML]
25. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-19 15:13:32 - [HTML]

Þingmál B231 (verð á hlut ríkisins í Arion banka)

Þingræður:
25. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-19 15:21:23 - [HTML]

Þingmál B241 (störf þingsins)

Þingræður:
26. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-02-20 13:36:34 - [HTML]
26. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-02-20 13:50:07 - [HTML]

Þingmál B246 (störf þingsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-02-21 15:07:03 - [HTML]

Þingmál B252 (aðgangur að trúnaðarupplýsingum)

Þingræður:
28. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-02-22 10:36:08 - [HTML]

Þingmál B274 (störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2018-02-28 15:20:46 - [HTML]

Þingmál B280 (bankakerfið)

Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-01 10:42:58 - [HTML]

Þingmál B283 (lög um opinberar eftirlitsreglur)

Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-01 11:08:09 - [HTML]

Þingmál B315 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-03-07 15:33:55 - [HTML]

Þingmál B327 (Arion banki)

Þingræður:
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-08 13:31:17 - [HTML]
38. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-08 13:36:32 - [HTML]
38. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2018-03-08 13:44:19 - [HTML]
38. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-08 13:58:53 - [HTML]
38. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2018-03-08 14:01:19 - [HTML]

Þingmál B376 (tollgæslumál)

Þingræður:
43. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2018-03-22 11:45:25 - [HTML]

Þingmál B412 (störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-04-10 13:46:18 - [HTML]

Þingmál B476 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-04-25 15:05:34 - [HTML]

Þingmál B539 (Störf þingsins)

Þingræður:
61. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-05-09 15:31:20 - [HTML]

Þingmál B568 (störf þingsins)

Þingræður:
63. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-05-29 14:06:23 - [HTML]

Þingmál B586 (lengd þingfundar)

Þingræður:
65. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-05-31 15:33:57 - [HTML]

Þingmál B596 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
67. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-06-04 21:19:50 - [HTML]

Þingmál B632 (verðtrygging fjárskuldbindinga)

Þingræður:
70. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2018-06-07 11:37:33 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 632 (lög í heild) útbýtt þann 2018-12-07 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-13 11:51:13 - [HTML]
4. þingfundur - Njörður Sigurðsson - Ræða hófst: 2018-09-14 15:50:25 - [HTML]
4. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-09-14 17:01:46 - [HTML]
33. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-11-19 20:59:57 - [HTML]
43. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-12-07 10:45:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-12-12 16:50:47 - [HTML]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-18 18:18:18 - [HTML]

Þingmál A6 (óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-17 17:37:09 - [HTML]

Þingmál A9 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-19 15:37:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2018-10-05 - Sendandi: Mannanafnanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Jóhannes B. Sigtryggsson og Ágústa Þorbergsdóttir - [PDF]

Þingmál A20 (mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-24 19:10:04 - [HTML]

Þingmál A38 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-18 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 18:01:36 - [HTML]
29. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 18:04:01 - [HTML]
29. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2018-11-08 18:06:19 - [HTML]

Þingmál A53 (endurskoðun lögræðislaga)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-07 16:12:57 - [HTML]

Þingmál A77 (breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 18:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-27 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-01 14:21:51 - [HTML]
73. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-03-01 15:19:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4803 - Komudagur: 2019-03-22 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4865 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Borgarráð Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A88 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-05 17:49:23 - [HTML]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-07 22:09:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5734 - Komudagur: 2019-06-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A137 (sálfræðiþjónusta í fangelsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-14 16:39:23 - [HTML]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 16:11:00 - [HTML]
38. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-26 16:55:54 - [HTML]
45. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-12-10 20:02:02 - [HTML]

Þingmál A157 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-26 17:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 363 - Komudagur: 2018-10-31 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Vinnueftirlitið - [PDF]

Þingmál A162 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2018-11-07 - Sendandi: Bílgreinasambandið - [PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-27 17:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2018-10-25 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 2018-12-25 - Sendandi: Haraldur Ingi Haraldsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2530 - Komudagur: 2018-12-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 388 - Komudagur: 2018-10-25 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2018-12-25 - Sendandi: Haraldur Ingi Haraldsson - [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-21 17:25:20 - [HTML]

Þingmál A189 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-09 16:42:44 - [HTML]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4361 - Komudagur: 2019-02-12 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 726 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 13:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2018-10-23 22:10:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 22:52:15 - [HTML]

Þingmál A234 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4656 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A235 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 655 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-10 21:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 736 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2018-10-25 17:01:15 - [HTML]
48. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-12 17:39:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A240 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (svar) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A250 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-16 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-18 18:50:20 - [HTML]
22. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-10-18 19:16:10 - [HTML]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A299 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-06 16:03:08 - [HTML]
27. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-06 16:16:52 - [HTML]

Þingmál A303 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 857 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-01-30 16:28:58 - [HTML]

Þingmál A305 (nýjar aðferðir við orkuöflun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-08 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1827 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-13 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1828 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-13 19:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1849 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-07 16:09:14 - [HTML]
123. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-14 13:54:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: Einar S. Hálfdánarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: Guðmundur Óli Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Gunnar Þór Ásgeirsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Endurskoðendaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 5077 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5199 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Endurskoðendaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 5573 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A343 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 102/2018 um breytingu á XXII. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-12 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 652 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-10 21:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 695 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-27 23:53:18 - [HTML]
47. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-11 22:29:40 - [HTML]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2018-12-13 - Sendandi: Sveinbjörn Gizurarson - [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1789 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3209 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 4152 - Komudagur: 2019-01-18 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4390 - Komudagur: 2019-02-15 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 5053 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A417 (samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (kærur og málsmeðferðartími)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (svar) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4307 - Komudagur: 2019-02-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A466 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-12 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A473 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 708 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-13 12:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-26 22:31:26 - [HTML]
70. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 01:17:26 - [HTML]
71. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 15:40:34 - [HTML]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 14:28:33 - [HTML]
58. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 14:32:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4522 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A494 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-30 16:33:17 - [HTML]
118. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-06 12:36:20 - [HTML]

Þingmál A495 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4523 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A499 (fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-23 17:18:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4363 - Komudagur: 2019-02-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4560 - Komudagur: 2019-03-04 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-01-30 17:55:57 - [HTML]

Þingmál A532 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-19 16:03:55 - [HTML]

Þingmál A539 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-31 11:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1785 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5221 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]

Þingmál A644 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 13:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-02 18:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-03 13:01:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4979 - Komudagur: 2019-04-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5613 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Tómas Hrafn Sveinsson - [PDF]

Þingmál A670 (aðgerðir gegn kennitöluflakki)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-03-25 17:24:43 - [HTML]

Þingmál A684 (ráðgjafarnefnd um afnám stjórnsýsluhindrana til að greiða fyrir frjálsri för innan Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1644 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2019-05-28 19:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (álit) útbýtt þann 2019-03-19 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-20 15:42:46 - [HTML]
81. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-20 16:45:01 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-03-20 17:03:20 - [HTML]
81. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2019-03-20 17:28:53 - [HTML]
81. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-03-20 18:03:27 - [HTML]

Þingmál A711 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-19 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5013 - Komudagur: 2019-04-09 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-03-26 21:59:31 - [HTML]

Þingmál A757 (landlæknir og lýðheilsa og réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-26 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-10 19:45:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5236 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A761 (vernd persónuupplýsinga hjá dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2047 (svar) útbýtt þann 2019-08-29 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-06-13 20:29:24 - [HTML]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1674 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-31 18:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A774 (frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5265 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-02 22:31:12 - [HTML]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-04-09 17:12:27 - [HTML]
91. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2019-04-09 21:15:16 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-22 04:02:33 - [HTML]
108. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-05-22 23:34:38 - [HTML]
108. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-23 01:48:55 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 15:44:09 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-23 17:00:19 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 00:18:38 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-24 15:33:46 - [HTML]
110. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 10:15:02 - [HTML]
111. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-05-28 00:09:13 - [HTML]
112. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-05-28 15:42:54 - [HTML]
130. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-08-28 13:38:44 - [HTML]
130. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-08-28 17:37:40 - [HTML]
130. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-08-28 18:18:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5089 - Komudagur: 2019-04-19 - Sendandi: Jón Baldvin Hannibalsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5173 - Komudagur: 2019-04-28 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5466 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Landssamband bakarameistara - [PDF]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1759 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1787 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 14:22:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5176 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 5703 - Komudagur: 2019-06-04 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-08-29 11:19:41 - [HTML]
131. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-08-29 11:45:34 - [HTML]
131. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-08-29 12:02:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5172 - Komudagur: 2019-04-28 - Sendandi: Bjarni Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5277 - Komudagur: 2019-04-28 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5530 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Samtökin Orkan okkar - [PDF]

Þingmál A783 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5383 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 5521 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Félag fréttamanna RÚV - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5068 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5088 - Komudagur: 2019-04-18 - Sendandi: Ásgeir Brynjar Torfason - [PDF]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1252 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-04-01 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-20 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1585 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 20:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-20 19:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 20:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A796 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-10 20:49:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5185 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A843 (framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingar á Vestfjarðavegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1344 (frumvarp) útbýtt þann 2019-04-11 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A860 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A918 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5755 - Komudagur: 2019-06-13 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A962 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1721 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-05 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-09-12 19:50:25 - [HTML]
2. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-09-12 21:32:59 - [HTML]

Þingmál B44 (efling trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
8. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-09-20 11:21:00 - [HTML]
8. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-09-20 12:05:00 - [HTML]
8. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-20 12:29:59 - [HTML]
8. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - Ræða hófst: 2018-09-20 13:14:04 - [HTML]

Þingmál B143 (erlendar fjárfestingar í ferðaþjónustu)

Þingræður:
21. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-17 15:42:07 - [HTML]
21. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-17 15:58:58 - [HTML]

Þingmál B155 (framtíð íslenskrar peningastefnu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-18 16:15:30 - [HTML]

Þingmál B183 (aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl., munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-10-25 12:08:17 - [HTML]

Þingmál B230 (eignarhald á bújörðum)

Þingræður:
30. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-12 15:58:55 - [HTML]
30. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-12 16:20:19 - [HTML]

Þingmál B262 (ályktanir miðstjórnar Framsóknarflokksins)

Þingræður:
34. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-11-20 14:06:45 - [HTML]

Þingmál B284 (mál pólsks talmeinafræðings)

Þingræður:
36. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-11-22 11:05:27 - [HTML]

Þingmál B297 (veiðigjöld)

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-11-26 15:30:22 - [HTML]

Þingmál B384 (störf þingsins)

Þingræður:
48. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-12-12 15:02:39 - [HTML]

Þingmál B480 (Fiskistofa)

Þingræður:
58. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-01-29 13:52:43 - [HTML]

Þingmál B484 (hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 17:11:21 - [HTML]
58. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-01-29 17:49:56 - [HTML]

Þingmál B626 (störf þingsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-03-05 13:56:03 - [HTML]

Þingmál B656 (viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
79. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-18 15:21:00 - [HTML]

Þingmál B669 (staða Íslands í neytendamálum)

Þingræður:
80. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-03-19 14:30:32 - [HTML]

Þingmál B801 (einkaframkvæmdir í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
100. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-05-06 15:37:23 - [HTML]

Þingmál B821 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)

Þingræður:
102. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-05-13 15:07:44 - [HTML]

Þingmál B826 (nefnd um eignarhald á landi)

Þingræður:
102. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-13 15:41:02 - [HTML]

Þingmál B842 (störf þingsins)

Þingræður:
104. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-05-14 13:56:14 - [HTML]

Þingmál B926 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
113. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-29 21:05:44 - [HTML]
113. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2019-05-29 21:46:55 - [HTML]
113. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-05-29 21:56:55 - [HTML]

Þingmál B952 (störf þingsins)

Þingræður:
116. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-06-04 10:13:57 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-11-25 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 561 (lög í heild) útbýtt þann 2019-11-27 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-28 18:04:02 - [HTML]

Þingmál A7 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun í jarðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-23 17:09:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 198 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Landgræðslan - [PDF]

Þingmál A24 (meðferðar- og endurhæfingarstefna í málefnum fanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Fangelsismálastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A32 (endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A39 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2020-02-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2020-02-20 - Sendandi: Gagnsæi, samtök gegn spillingu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2020-06-09 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A48 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-10 15:31:56 - [HTML]

Þingmál A82 (ársreikningar og hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2020-02-25 - Sendandi: Útgáfufélagið Stundin ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1408 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Félag fréttamanna RÚV - [PDF]

Þingmál A96 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-12-10 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-03 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 14:38:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2019-10-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A125 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-09-19 10:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-04 18:34:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2020-02-12 - Sendandi: Félag fréttamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2020-02-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A163 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-10 15:40:13 - [HTML]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Eyvindur G Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2337 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2019-10-23 - Sendandi: Páll Rúnar M. Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Hafþór Sævarsson Ciesielski - [PDF]

Þingmál A190 (skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-09 16:50:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Eyvindur G Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A202 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A235 (innheimta félagsgjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (svar) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-16 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1852 - Komudagur: 2020-04-24 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A266 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Lausasölulyfjahópur SVÞ - [PDF]

Þingmál A278 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2352 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A293 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-24 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-05 19:17:01 - [HTML]

Þingmál A311 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-25 16:36:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1602 - Komudagur: 2020-03-19 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1608 - Komudagur: 2020-03-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (breyting á lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 626 - Komudagur: 2019-11-27 - Sendandi: Margrét Þ. Jónsdóttir - [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 802 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: One Systems Ísland ehf - [PDF]

Þingmál A328 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-06 17:31:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Bílgreinasambandið - [PDF]
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2019-11-29 - Sendandi: Samiðn, samband iðnfélaga - [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-11 19:23:36 - [HTML]

Þingmál A362 (vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1331 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-12 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1405 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-12 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-14 16:43:19 - [HTML]
97. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-05 14:36:20 - [HTML]
97. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-05 15:13:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2019-12-10 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 869 - Komudagur: 2019-12-10 - Sendandi: Gagnsæi, samtök gegn spillingu - [PDF]
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 2019-12-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 946 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2019-12-10 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1181 - Komudagur: 2020-01-22 - Sendandi: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2020-02-04 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2020-03-05 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1981 - Komudagur: 2020-05-06 - Sendandi: Amnesty International - [PDF]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A381 (úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 750 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A389 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1947 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Lausasölulyfjahópur SVÞ - [PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2020-02-18 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1435 - Komudagur: 2020-02-28 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-16 23:11:32 - [HTML]
120. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-18 16:05:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2020-03-04 - Sendandi: Samtök um betri byggð, hagsmunafélag - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2020-03-04 - Sendandi: Samtök um betri byggð, hagsmunafélag - [PDF]

Þingmál A446 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1859 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-25 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-26 17:51:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1527 - Komudagur: 2020-03-12 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A447 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2003 - Komudagur: 2020-05-09 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A454 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-21 17:32:48 - [HTML]

Þingmál A457 (málefni innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1333 - Komudagur: 2020-02-18 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Kjarninn miðlar ehf. - [PDF]

Þingmál A493 (aðdragandi og afleiðingar óveðurs dagana 9.--11. desember 2019, viðbúnaður og úrbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1487 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (107. og 108. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2018 og 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1485 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1492 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1493 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1657 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-09 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-29 17:08:39 - [HTML]
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 17:25:36 - [HTML]
112. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-02 17:18:17 - [HTML]
112. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-02 17:52:01 - [HTML]
112. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-02 18:12:26 - [HTML]
113. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-06-03 15:56:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A531 (Evrópuráðsþingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-17 16:04:08 - [HTML]

Þingmál A561 (einangrunarvist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-02-04 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1032 (svar) útbýtt þann 2020-03-03 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2333 - Komudagur: 2020-06-07 - Sendandi: Dista ehf. - [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1732 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-16 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-04 17:45:40 - [HTML]
129. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 15:42:31 - [HTML]
129. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-29 15:57:39 - [HTML]
129. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-06-29 16:10:18 - [HTML]
129. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-06-29 16:24:07 - [HTML]
129. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-06-29 16:52:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Gylfi Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 1958 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1959 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2025 - Komudagur: 2020-05-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2072 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2355 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A612 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1640 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1954 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Magnús Soffaníusson og Sigríður Finsen - [PDF]

Þingmál A627 (hugtakið mannhelgi)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-06-18 11:21:31 - [HTML]

Þingmál A632 (ákvæði laga um vegi og aðra innviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2020-03-04 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2020-05-20 19:41:50 - [HTML]
107. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-05-20 19:44:35 - [HTML]
107. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-05-20 19:52:05 - [HTML]

Þingmál A635 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-25 14:35:34 - [HTML]
127. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-25 15:46:19 - [HTML]
127. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-25 20:16:14 - [HTML]
127. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-25 20:21:59 - [HTML]

Þingmál A644 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1739 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-16 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-05 15:21:50 - [HTML]
97. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-05-05 16:01:52 - [HTML]
128. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-26 10:45:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2139 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2179 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2314 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2353 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-23 10:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2020-03-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A699 (sérstakt tímabundið fjárfestingarátak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1839 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-25 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-28 18:29:11 - [HTML]

Þingmál A709 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (breyting á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2429 - Komudagur: 2020-07-02 - Sendandi: Dýraverndarsamband Íslands - [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-29 13:02:20 - [HTML]
129. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-29 13:33:00 - [HTML]
129. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-29 14:02:21 - [HTML]
129. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-29 14:04:55 - [HTML]
129. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-29 14:07:16 - [HTML]
129. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-29 14:41:46 - [HTML]
130. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-06-29 21:41:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2067 - Komudagur: 2020-05-18 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2105 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2020-05-21 - Sendandi: Veiðiklúbburinn Strengur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2124 - Komudagur: 2020-05-21 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2125 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2138 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: Eleven Experience á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2190 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A721 (ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-18 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-15 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-30 13:15:42 - [HTML]
128. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-26 19:10:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1999 - Komudagur: 2020-05-08 - Sendandi: Endurskoðendaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2044 - Komudagur: 2020-05-15 - Sendandi: Félag um innri endurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2020-05-18 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2081 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Reikningsskilaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2111 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2117 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 17:55:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1903 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-22 18:39:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A727 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1838 - Komudagur: 2020-04-23 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A740 (greiðslur stjórnvaldssekta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1761 (svar) útbýtt þann 2020-06-22 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A769 (lögbundin verkefni Póst- og fjarskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1677 (svar) útbýtt þann 2020-06-11 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 19:57:29 - [HTML]
102. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2020-05-12 20:21:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2323 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2328 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2366 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2020-07-25 - Sendandi: ADVEL lögmenn - [PDF]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1538 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-28 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Smári McCarthy (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-28 15:43:22 - [HTML]
110. þingfundur - Smári McCarthy - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-05-29 11:47:58 - [HTML]

Þingmál A812 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1758 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-20 18:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-26 18:40:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2270 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A813 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1557 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-29 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Halldóra Mogensen (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-29 17:00:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2219 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A815 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-18 18:31:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2156 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2288 - Komudagur: 2020-06-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A840 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-03 16:36:37 - [HTML]

Þingmál A841 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1864 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-25 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-05-28 11:46:20 - [HTML]

Þingmál A923 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1629 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A944 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun og ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-06-29 12:12:40 - [HTML]

Þingmál A968 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-09-03 20:55:15 - [HTML]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2104 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2109 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-08-28 14:08:45 - [HTML]
133. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-08-28 15:42:53 - [HTML]
133. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-08-28 16:17:14 - [HTML]
133. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-08-28 17:51:29 - [HTML]
133. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-28 18:20:26 - [HTML]
140. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-09-04 14:22:47 - [HTML]
140. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 14:58:52 - [HTML]
140. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 15:02:41 - [HTML]
140. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-09-04 15:13:05 - [HTML]
140. þingfundur - Inga Sæland (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-09-04 16:39:31 - [HTML]
140. þingfundur - Inga Sæland (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 16:57:11 - [HTML]
140. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-09-04 18:22:23 - [HTML]
140. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2020-09-04 18:27:40 - [HTML]
140. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-09-04 18:40:33 - [HTML]
140. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-09-04 20:02:25 - [HTML]
140. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-09-04 20:06:07 - [HTML]
140. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-09-04 20:07:28 - [HTML]
140. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-09-04 20:11:04 - [HTML]
140. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-09-04 20:12:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2461 - Komudagur: 2020-08-28 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2474 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Flugfélagið PLAY - [PDF]
Dagbókarnúmer 2510 - Komudagur: 2020-09-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A970 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2104 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2109 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2475 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Flugfélagið PLAY - [PDF]
Dagbókarnúmer 2511 - Komudagur: 2020-09-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A999 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-09-03 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B7 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-09-11 19:57:32 - [HTML]
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-11 20:28:21 - [HTML]
2. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-09-11 21:22:03 - [HTML]
2. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-09-11 21:56:39 - [HTML]

Þingmál B89 (jarðamál og eignarhald þeirra)

Þingræður:
12. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-08 15:02:57 - [HTML]
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-08 15:08:23 - [HTML]
12. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-08 15:23:56 - [HTML]
12. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-08 15:46:15 - [HTML]
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-08 15:48:41 - [HTML]

Þingmál B160 (íslenskt bankakerfi og sala á hlutum ríkisins í bönkunum)

Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-10-21 15:57:30 - [HTML]

Þingmál B179 (aðgerðir Íslandsbanka)

Þingræður:
25. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-10-24 10:38:14 - [HTML]

Þingmál B218 (samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins)

Þingræður:
28. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-11-06 16:08:50 - [HTML]

Þingmál B336 (samkomulag við fráfarandi ríkislögreglustjóra)

Þingræður:
40. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-12-04 15:26:32 - [HTML]

Þingmál B405 (afleiðingar óveðursins í síðustu viku og viðbrögð stjórnvalda, munnleg skýrsla forsætisráðherra. --- Ein umræða)

Þingræður:
48. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-12-17 16:04:28 - [HTML]

Þingmál B412 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
49. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-01-20 18:30:58 - [HTML]

Þingmál B426 (störf þingsins)

Þingræður:
51. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-01-22 15:31:22 - [HTML]

Þingmál B438 (fiskveiðistjórnarkerfið)

Þingræður:
52. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-01-23 11:47:56 - [HTML]

Þingmál B467 (greiðslur til sauðfjárbúa)

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-01-30 10:57:31 - [HTML]

Þingmál B479 (forvarnir og heilsuefling eldri borgara)

Þingræður:
56. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-02-03 16:04:22 - [HTML]

Þingmál B530 (störf þingsins)

Þingræður:
64. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-02-25 13:32:25 - [HTML]

Þingmál B560 (jafnt atkvæðavægi)

Þingræður:
69. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-03-04 15:54:59 - [HTML]

Þingmál B589 (aðgerðir stjórnvalda í efnahagsmálum vegna veirufaraldurs, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
72. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-03-12 15:39:53 - [HTML]

Þingmál B672 (gagnsæi brúarlána)

Þingræður:
86. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-04-02 11:08:37 - [HTML]

Þingmál B678 (áhrif COVID-19 faraldursins og viðbrögð stjórnvalda, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
87. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-04-14 14:28:41 - [HTML]
87. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-04-14 15:14:02 - [HTML]

Þingmál B736 (aðgerðir til að tryggja flugsamgöngur)

Þingræður:
93. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-04-28 13:50:44 - [HTML]

Þingmál B754 (störf þingsins)

Þingræður:
95. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-04-30 11:31:35 - [HTML]

Þingmál B764 (vinna við stjórnarskrárbreytingar)

Þingræður:
96. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-04 15:04:37 - [HTML]

Þingmál B841 (endurgreiðsla pakkaferða)

Þingræður:
104. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-05-18 15:36:31 - [HTML]

Þingmál B848 (störf þingsins)

Þingræður:
105. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-05-19 13:56:09 - [HTML]

Þingmál B1022 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður).)

Þingræður:
125. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-23 20:12:15 - [HTML]
125. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-06-23 21:19:13 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-14 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 726 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 28 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-12-02 20:40:41 - [HTML]

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-08 14:23:57 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-08 14:26:11 - [HTML]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-13 18:21:52 - [HTML]
95. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-11 15:23:01 - [HTML]
96. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2021-05-17 14:03:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Lagaskrifstofa Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2167 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 335 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Átak, bifreiðastjórafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]

Þingmál A13 (viðskiptaleyndarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-02 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 409 - Komudagur: 2020-11-10 - Sendandi: Stefán Skjaldarson, sendiherra - [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-21 17:53:19 - [HTML]
13. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-21 18:57:09 - [HTML]
13. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-21 18:59:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2020-11-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A27 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-15 15:07:37 - [HTML]

Þingmál A37 (tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2020-11-17 - Sendandi: Þórólfur Matthíasson - [PDF]

Þingmál A39 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-15 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-22 13:29:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2020-11-28 - Sendandi: Svalbarðsstrandarhreppur - [PDF]

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-07 17:02:58 - [HTML]
32. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-07 18:11:37 - [HTML]
32. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2020-12-07 18:22:29 - [HTML]
32. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-07 18:56:04 - [HTML]
49. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2021-01-27 17:01:30 - [HTML]

Þingmál A129 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2021-02-17 16:25:59 - [HTML]
56. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-17 16:37:37 - [HTML]
56. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-17 16:41:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2021-02-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A136 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-07 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (breyting á ýmsum lögum vegna okurs á tímum hættuástands)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 15:14:09 - [HTML]

Þingmál A161 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-10-13 16:40:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-20 16:46:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2020-11-04 - Sendandi: Huawei Sweden ab - [PDF]
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Neyðarlínan ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Nova ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2020-11-23 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2823 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Nova ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2879 - Komudagur: 2020-12-18 - Sendandi: Utanríkismálanefnd - [PDF]

Þingmál A222 (viðbrögð við upplýsingaóreiðu)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-26 14:56:45 - [HTML]

Þingmál A228 (birting upplýsinga um opinbera styrki og aðrar greiðslur í landbúnaði)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-02 22:28:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2021-02-25 - Sendandi: Íslandsdeild Transparency International - [PDF]
Dagbókarnúmer 1985 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A267 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 833 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-02-02 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-02-03 14:03:17 - [HTML]

Þingmál A274 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-04-14 18:42:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A311 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1004 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Leyningsáss ses - [PDF]
Dagbókarnúmer 1097 - Komudagur: 2020-12-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A312 (fjárhagslegar viðmiðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 21:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (uppgræðsla lands og ræktun túna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2210 - Komudagur: 2021-03-18 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 915 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-23 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-25 16:07:15 - [HTML]
25. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2020-11-25 18:14:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 781 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Einar S. Hálfdánarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2020-12-13 - Sendandi: Þórarinn Einarsson - [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2541 - Komudagur: 2021-04-14 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A343 (lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga og vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2021-01-04 - Sendandi: Veiðifélag Árnesinga - [PDF]

Þingmál A351 (kjaramál flugvirkja Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-27 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 444 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-11-27 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-27 15:35:09 - [HTML]
27. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-11-27 16:26:10 - [HTML]
27. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-27 16:34:05 - [HTML]
27. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-11-27 16:52:52 - [HTML]
28. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-11-27 20:05:57 - [HTML]
28. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-27 20:09:34 - [HTML]
28. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-11-27 20:25:12 - [HTML]
28. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-11-27 20:38:59 - [HTML]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-10 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1725 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (mótun stefnu Íslands um málefni hafsins)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-02 21:33:23 - [HTML]

Þingmál A366 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1052 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-17 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-04-14 15:23:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2021-02-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-18 17:26:29 - [HTML]
99. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-05-20 14:23:51 - [HTML]
99. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-05-20 14:49:50 - [HTML]
99. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-20 15:04:27 - [HTML]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Norðurflug ehf. - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-21 15:03:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1564 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Storm Orka ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1576 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A371 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-03 19:33:35 - [HTML]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-12-09 16:44:20 - [HTML]
34. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-09 16:56:40 - [HTML]
80. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-04-19 14:18:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2088 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: KPMG, LOGOS og PwC - [PDF]

Þingmál A418 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1513 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Hrollaugur - félag smábátaeigenda á Hornafirði - [PDF]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Hrollaugur - félag smábátaeigenda á Hornafirði - [PDF]

Þingmál A423 (eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1895 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-08-25 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-21 16:53:42 - [HTML]
47. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-21 16:55:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1476 - Komudagur: 2021-02-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-26 21:03:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1727 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A449 (takmörkun á sölu flugelda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-01-18 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 912 (svar) útbýtt þann 2021-02-18 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2096 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-03 16:27:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1993 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Íslandsdeild Transparency International - [PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-01-21 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A472 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2274 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A480 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-28 12:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (Alþjóðaþingmannasambandið 2020)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2021-02-17 14:53:18 - [HTML]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1995 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-12 23:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (frumvarp) útbýtt þann 2021-02-04 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (langtímaorkustefna og aðgerðaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-17 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1766 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1807 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2052 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Íslandspóstur ohf - [PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2098 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Jóhann Þorvarðarson - [PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 02:58:14 - [HTML]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-23 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-02 18:54:53 - [HTML]
110. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-09 14:19:29 - [HTML]

Þingmál A559 (skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-03 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-25 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-02 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-04 15:45:42 - [HTML]

Þingmál A569 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-04 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1764 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-06-11 21:21:51 - [HTML]
112. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-11 21:34:22 - [HTML]
114. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2021-06-12 23:59:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2446 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A570 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-03 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2358 - Komudagur: 2021-03-29 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A585 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-11 18:31:58 - [HTML]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (félög til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3106 - Komudagur: 2021-06-01 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A613 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-04 12:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 18:35:27 - [HTML]
90. þingfundur - Olga Margrét Cilia - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 18:36:51 - [HTML]
90. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-05 18:39:28 - [HTML]

Þingmál A616 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-18 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-18 18:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2551 - Komudagur: 2021-04-15 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson og Þorsteinn Tryggvi Másson - [PDF]
Dagbókarnúmer 3065 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-24 22:00:42 - [HTML]
74. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-25 16:24:19 - [HTML]
102. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-05-27 13:59:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2569 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A628 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1625 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-07 19:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-08 21:17:51 - [HTML]

Þingmál A668 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2975 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A697 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-06-04 15:14:49 - [HTML]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2653 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2780 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samtök smærri útgerða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2813 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2867 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A707 (staðsetning vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 22:22:07 - [HTML]
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 22:24:40 - [HTML]
77. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-04-13 22:35:15 - [HTML]

Þingmál A709 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2629 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2703 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A713 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2768 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A714 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (breyting á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A716 (grunnskólar og framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (sóttvarnalög og útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1267 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-20 22:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1279 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-22 02:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2021-04-21 16:54:06 - [HTML]
83. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-04-22 03:39:09 - [HTML]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 20:53:49 - [HTML]
109. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 21:03:01 - [HTML]

Þingmál B13 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-01 19:35:10 - [HTML]
2. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2020-10-01 20:09:00 - [HTML]
2. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2020-10-01 20:54:43 - [HTML]

Þingmál B25 (störf þingsins)

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-10-06 10:47:33 - [HTML]

Þingmál B26 (störf þingsins)

Þingræður:
5. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-07 10:40:25 - [HTML]

Þingmál B65 (valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana, munnleg skýrsla forsætisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
10. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-19 15:45:07 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-10-19 16:18:05 - [HTML]
10. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-19 16:41:45 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-10-19 18:18:28 - [HTML]

Þingmál B98 (staða sveitarfélaga vegna Covid-19)

Þingræður:
15. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-04 15:46:16 - [HTML]

Þingmál B167 (sóttvarnaaðgerðir með sérstakri áherslu á smitrakningu og einstakan árangur sem náðst hefur í henni hér á landi, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-11-19 11:59:54 - [HTML]

Þingmál B339 (sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-01-18 15:52:08 - [HTML]
44. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 19:43:29 - [HTML]
44. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 21:05:51 - [HTML]
44. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 21:09:48 - [HTML]

Þingmál B349 (störf þingsins)

Þingræður:
45. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-01-19 14:16:05 - [HTML]

Þingmál B365 (staða stjórnarskrármála)

Þingræður:
47. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-21 11:48:32 - [HTML]

Þingmál B374 (öflun og dreifing bóluefnis, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
48. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-26 15:25:22 - [HTML]

Þingmál B446 (störf þingsins)

Þingræður:
56. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-17 13:44:10 - [HTML]

Þingmál B493 (innviðir og þjóðaröryggi)

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-03-02 14:02:59 - [HTML]

Þingmál B516 (pólitísk afskipti af einstökum málum)

Þingræður:
65. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-11 14:22:11 - [HTML]

Þingmál B553 (sóttvarnaráðstafanir og bólusetningar gegn Covid-19, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-17 14:11:54 - [HTML]

Þingmál B625 (störf þingsins)

Þingræður:
77. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-13 13:02:11 - [HTML]

Þingmál B692 (áhrif hagsmunahópa)

Þingræður:
85. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-26 13:05:28 - [HTML]

Þingmál B693 (upplýsingastefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
85. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-04-26 13:08:30 - [HTML]

Þingmál B721 (störf þingsins)

Þingræður:
89. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-05-04 13:23:17 - [HTML]

Þingmál B750 (staða sjávarútvegsins)

Þingræður:
92. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-10 13:09:30 - [HTML]

Þingmál B814 (aðför Samherja að stofnunum samfélagsins)

Þingræður:
100. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-05-25 13:07:08 - [HTML]

Þingmál B815 (breytingar á fiskveiðilöggjöf)

Þingræður:
100. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-25 13:13:59 - [HTML]
100. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-25 13:15:57 - [HTML]
100. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-25 13:18:19 - [HTML]

Þingmál B821 (traust á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
100. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-25 13:42:50 - [HTML]
100. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-05-25 13:58:51 - [HTML]
100. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-25 14:10:41 - [HTML]

Þingmál B827 (störf þingsins)

Þingræður:
101. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-26 13:29:46 - [HTML]

Þingmál B859 (störf þingsins)

Þingræður:
105. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-02 13:12:18 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-06-02 13:27:56 - [HTML]

Þingmál B879 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
108. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-06-07 19:52:23 - [HTML]
108. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-07 20:06:44 - [HTML]
108. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-07 20:19:34 - [HTML]
108. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-06-07 20:47:45 - [HTML]
108. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-07 21:54:30 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-28 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 286 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-03 17:58:36 - [HTML]
4. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 22:32:54 - [HTML]
16. þingfundur - Arnar Þór Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-22 15:39:32 - [HTML]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2022-01-12 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A11 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-01-19 17:38:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A43 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-02-09 19:13:16 - [HTML]

Þingmál A88 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-10 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-03 14:23:37 - [HTML]
33. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-02-03 15:22:33 - [HTML]

Þingmál A149 (dýralyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-14 18:11:37 - [HTML]

Þingmál A154 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 16:53:16 - [HTML]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-01-25 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-01-25 17:17:30 - [HTML]
26. þingfundur - Sigmar Guðmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-01-25 17:31:19 - [HTML]
26. þingfundur - Sigmar Guðmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-01-25 21:04:41 - [HTML]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 448 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-02-03 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 466 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 496 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-09 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 502 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-02-10 12:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-13 18:13:23 - [HTML]
9. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 18:26:41 - [HTML]
9. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-12-13 18:37:50 - [HTML]
9. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 18:50:30 - [HTML]
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 18:55:25 - [HTML]
9. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-13 19:31:26 - [HTML]
9. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2021-12-13 19:47:05 - [HTML]
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 20:01:45 - [HTML]
9. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 20:12:48 - [HTML]
9. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-12-13 21:13:49 - [HTML]
35. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-02-08 14:33:12 - [HTML]
35. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-02-08 15:05:08 - [HTML]
35. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-08 15:52:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2021-12-16 - Sendandi: Neyðarlínan ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2021-12-15 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Nova ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Ljósleiðarinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Ljósleiðarinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2022-01-18 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2022-01-19 - Sendandi: Nova ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2022-01-20 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 651 - Komudagur: 2022-01-31 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-14 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3622 - Komudagur: 2022-06-09 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3648 - Komudagur: 2022-06-12 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A202 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 827 - Komudagur: 2022-02-16 - Sendandi: Fangelsismálastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A211 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-01-27 15:02:58 - [HTML]

Þingmál A233 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1297 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-15 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Hilda Jana Gísladóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-06-15 23:27:40 - [HTML]

Þingmál A247 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-03 18:34:13 - [HTML]

Þingmál A258 (minnisblöð sóttvarnalæknis og ákvarðanir ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (svar) útbýtt þann 2022-03-15 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (sóttvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-31 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-01 18:31:23 - [HTML]

Þingmál A318 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-08 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-21 16:27:19 - [HTML]
82. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 19:35:47 - [HTML]
82. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 19:55:19 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-02-08 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1247 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1257 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-14 16:04:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2022-02-16 - Sendandi: Storm Orka ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2022-02-28 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2022-03-04 - Sendandi: Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2022-03-22 - Sendandi: Landslög - [PDF]

Þingmál A333 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-08 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1208 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A349 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-22 16:01:36 - [HTML]

Þingmál A351 (upplýsingastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (svar) útbýtt þann 2022-03-07 16:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (mat á samkeppnisrekstri ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-10 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (fiskveiðistjórn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-22 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1178 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-09 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 20:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1112 - Komudagur: 2022-03-15 - Sendandi: Samtök smærri útgerða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A389 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2022-03-15 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A411 (ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-04 16:24:38 - [HTML]

Þingmál A415 (aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Blóðbankinn - [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1269 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-08 17:32:01 - [HTML]
91. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 19:03:45 - [HTML]
91. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-06-15 19:20:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3462 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A419 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2022-03-25 - Sendandi: Arnarlax hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2022-04-01 - Sendandi: ÍS 47 ehf og Hábrúnar hf. - [PDF]

Þingmál A422 (flutningur hergagna til Úkraínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (málarekstur ráðherra fyrir dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2022-03-02 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-28 17:08:24 - [HTML]

Þingmál A450 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-09 16:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2022-04-06 - Sendandi: Rafrettuhópur Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-08 12:43:15 - [HTML]
67. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-04-08 12:57:06 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 13:47:03 - [HTML]
67. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 13:49:22 - [HTML]
67. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-04-08 14:09:48 - [HTML]
67. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-04-08 14:23:55 - [HTML]
67. þingfundur - Halldóra Mogensen - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-04-08 14:48:13 - [HTML]
67. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-04-08 14:52:35 - [HTML]
67. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 15:32:46 - [HTML]
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-04-26 19:32:41 - [HTML]
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 19:57:21 - [HTML]
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 20:49:32 - [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-24 18:35:32 - [HTML]
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-24 18:54:48 - [HTML]
59. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 16:45:48 - [HTML]
59. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 16:50:47 - [HTML]
59. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-29 17:00:33 - [HTML]
59. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-03-29 18:35:03 - [HTML]
59. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 18:49:47 - [HTML]
59. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 22:37:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2022-03-29 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2022-04-04 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1314 - Komudagur: 2022-04-13 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2022-04-14 - Sendandi: Nova ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2022-04-13 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3203 - Komudagur: 2022-04-29 - Sendandi: NOVA - [PDF]
Dagbókarnúmer 3256 - Komudagur: 2022-05-13 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3344 - Komudagur: 2022-05-24 - Sendandi: Utanríkismálanefnd - [PDF]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 22:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-05-17 15:27:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3470 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3479 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3500 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagið Frami - [PDF]
Dagbókarnúmer 3507 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]

Þingmál A476 (heildarendurskoðun rekstrarumhverfis fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (vistmorð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2022-06-15 20:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3663 - Komudagur: 2022-06-15 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 17:57:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3378 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3504 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (staða barna innan trúfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 739 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2022-03-28 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Kári Gautason - Ræða hófst: 2022-06-15 16:49:35 - [HTML]

Þingmál A531 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1363 - Komudagur: 2022-04-26 - Sendandi: Arctica Finance hf. - [PDF]

Þingmál A536 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3475 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 3509 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A585 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-24 18:25:56 - [HTML]

Þingmál A586 (raunverulegir eigendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (starfskjaralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3606 - Komudagur: 2022-06-08 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A646 (sala á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-04-25 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1105 (svar) útbýtt þann 2022-05-31 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (styrkveiting til Íslandsdeildar Transparency International)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (þáltill.) útbýtt þann 2022-04-26 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B9 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2021-11-25 17:24:54 - [HTML]
0. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-11-25 17:37:22 - [HTML]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-01 20:17:52 - [HTML]

Þingmál B77 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-14 13:08:17 - [HTML]

Þingmál B146 (störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-19 15:08:49 - [HTML]

Þingmál B147 (sala Símans hf. á Mílu ehf.)

Þingræður:
24. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-19 15:36:27 - [HTML]
24. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-01-19 15:47:12 - [HTML]
24. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2022-01-19 15:49:35 - [HTML]
24. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-01-19 16:00:49 - [HTML]
24. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-01-19 16:03:22 - [HTML]
24. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-01-19 16:13:25 - [HTML]
24. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-01-19 16:18:06 - [HTML]

Þingmál B202 (störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-02-01 14:10:59 - [HTML]

Þingmál B263 (störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Berglind Harpa Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-22 14:04:55 - [HTML]

Þingmál B297 (kosningar að hausti)

Þingræður:
44. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-01 16:56:32 - [HTML]

Þingmál B299 (störf þingsins)

Þingræður:
45. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2022-03-02 15:21:21 - [HTML]

Þingmál B366 (geðheilbrigðismál)

Þingræður:
51. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-14 17:13:43 - [HTML]

Þingmál B405 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Helga Þórðardóttir - Ræða hófst: 2022-03-23 15:49:17 - [HTML]

Þingmál B420 (sala á hlut í Íslandsbanka)

Þingræður:
55. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-23 15:15:25 - [HTML]

Þingmál B475 (störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2022-03-29 13:59:05 - [HTML]

Þingmál B486 (umhverfi fjölmiðla)

Þingræður:
60. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-30 15:42:26 - [HTML]
60. þingfundur - Hilda Jana Gísladóttir - Ræða hófst: 2022-03-30 16:13:12 - [HTML]

Þingmál B522 (traust við sölu ríkiseigna)

Þingræður:
64. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-07 11:29:24 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-04-25 18:16:25 - [HTML]
68. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-04-25 19:07:49 - [HTML]
68. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-25 20:04:42 - [HTML]
68. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 22:33:40 - [HTML]
68. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 00:05:14 - [HTML]

Þingmál B552 (sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
69. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 16:26:08 - [HTML]
69. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 16:45:42 - [HTML]

Þingmál B553 (störf þingsins)

Þingræður:
70. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-04-27 15:07:50 - [HTML]
70. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-27 15:31:26 - [HTML]

Þingmál B579 (ábyrgð á söluferli Íslandsbanka)

Þingræður:
72. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-29 10:48:13 - [HTML]

Þingmál B626 (störf þingsins)

Þingræður:
79. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-05-24 13:33:05 - [HTML]

Þingmál B679 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
87. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-06-08 20:25:57 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 788 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-12 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 881 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-15 15:14:11 - [HTML]
3. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-15 19:59:05 - [HTML]
4. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-16 18:26:51 - [HTML]
42. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-06 20:01:04 - [HTML]
43. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-12-07 19:00:16 - [HTML]
43. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-12-08 03:42:17 - [HTML]
44. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-08 13:51:34 - [HTML]
44. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-08 17:20:07 - [HTML]
44. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-08 17:24:57 - [HTML]
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-10 12:57:01 - [HTML]
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-10 13:10:12 - [HTML]
46. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-10 14:38:56 - [HTML]
50. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-15 17:04:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A3 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-20 16:37:46 - [HTML]
6. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-20 16:44:10 - [HTML]
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-20 19:08:12 - [HTML]

Þingmál A6 (tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Þórólfur Geir Matthíasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A16 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2022-09-27 19:31:18 - [HTML]

Þingmál A20 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-11 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-18 15:06:16 - [HTML]
19. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-10-18 15:30:11 - [HTML]
19. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2022-10-18 17:01:14 - [HTML]
19. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-18 17:56:02 - [HTML]
19. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-18 17:58:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Hilmar Garðars Þorsteinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: Stéttarfélagið Aldan o.fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Landssamband íslenskra verslunarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Sameyki - [PDF]
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: MATVÍS - Matvæla- og veitingafélag Íslands, Rafiðnaðarsamband Íslands, VM - félag vélstjóra og málmtæknimanna og Samiðn - [PDF]
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2022-12-07 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A29 (starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-15 08:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-17 17:39:23 - [HTML]

Þingmál A37 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]

Þingmál A38 (starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4114 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Íslandsdeild Transparency International - [PDF]

Þingmál A41 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Pétur Þór Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 305 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A68 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-24 14:50:56 - [HTML]

Þingmál A111 (fjarnám á háskólastigi)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-07 14:54:06 - [HTML]

Þingmál A122 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4271 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Arnarlax hf. - [PDF]

Þingmál A127 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-22 18:20:32 - [HTML]

Þingmál A130 (framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-20 13:40:09 - [HTML]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1738 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2023-05-09 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-21 15:52:57 - [HTML]
7. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-21 15:57:50 - [HTML]
7. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-09-21 16:10:12 - [HTML]
7. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-09-21 16:27:03 - [HTML]
104. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-05-09 19:11:00 - [HTML]
104. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-05-09 19:58:22 - [HTML]
104. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-05-09 20:23:42 - [HTML]
104. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-09 20:30:53 - [HTML]
105. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-10 17:04:42 - [HTML]
110. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-23 14:22:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2022-10-03 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 201 - Komudagur: 2022-10-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 532 - Komudagur: 2022-11-22 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4083 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A157 (fundur namibísks ráðherra í dómsmálaráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (svar) útbýtt þann 2022-11-14 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-27 17:57:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A211 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-27 18:14:29 - [HTML]

Þingmál A212 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-11-24 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 838 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-15 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-10 16:24:23 - [HTML]

Þingmál A219 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-22 18:00:36 - [HTML]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 765 - Komudagur: 2022-12-12 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A277 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-10 16:34:52 - [HTML]
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-10 16:49:33 - [HTML]
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-10-10 16:57:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 2022-10-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 567 - Komudagur: 2022-11-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A278 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 892 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-10 17:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (heimild til afhendingar upplýsinga úr málaskrá lögreglu vegna afgreiðslu umsókna um ríkisborgararétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (svar) útbýtt þann 2022-11-08 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-10-20 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 16:22:54 - [HTML]
23. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-26 18:11:49 - [HTML]
23. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2022-10-26 18:46:01 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 18:55:06 - [HTML]
23. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2022-10-26 19:03:53 - [HTML]
23. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 19:13:44 - [HTML]
23. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 19:20:11 - [HTML]
23. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-10-26 19:28:53 - [HTML]
50. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-12-15 21:44:00 - [HTML]

Þingmál A371 (raforkumál á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2240 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-26 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1591 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-04-24 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-17 11:59:42 - [HTML]
100. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-27 11:22:53 - [HTML]
100. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-04-27 11:29:28 - [HTML]
100. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-04-27 12:07:20 - [HTML]
100. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-27 12:28:16 - [HTML]
101. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-02 14:42:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A395 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (þáltill.) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-10 14:57:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 637 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3829 - Komudagur: 2023-02-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A428 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2022-11-28 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]
Dagbókarnúmer 686 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A432 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-22 15:07:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3761 - Komudagur: 2023-01-13 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3819 - Komudagur: 2023-01-26 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A433 (sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (ákvarðanir nr. 138/2022, nr. 249/2022 og nr. 151/2022 um breytingar á IX. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-11-15 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-21 16:12:39 - [HTML]

Þingmál A471 (útseld vinna sérfræðinga Stjórnarráðsins og opinberra háskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1557 (svar) útbýtt þann 2023-04-17 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-21 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-23 15:59:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - [PDF]

Þingmál A485 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4021 - Komudagur: 2023-03-10 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A487 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2022-11-28 19:03:16 - [HTML]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-24 12:20:26 - [HTML]

Þingmál A509 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Samkeppniseftirlitið)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Sigmar Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-09 21:15:42 - [HTML]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-09 15:21:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3937 - Komudagur: 2023-02-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3941 - Komudagur: 2023-02-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A530 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3880 - Komudagur: 2023-02-22 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - uppfært - [PDF]

Þingmál A535 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3916 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3950 - Komudagur: 2023-03-01 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A538 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-24 16:36:53 - [HTML]

Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (skipun nefndar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (þáltill.) útbýtt þann 2022-12-14 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (fjármögnunarviðskipti með verðbréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-02-21 15:54:20 - [HTML]

Þingmál A597 (íþrótta- og æskulýðsstarf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2099 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-09 10:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (frumvarp) útbýtt þann 2023-01-23 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (frávísun kæra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1571 (svar) útbýtt þann 2023-04-24 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (staða barna innan trúfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2023-01-24 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (framboð á fjarnámi)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-20 19:13:02 - [HTML]

Þingmál A639 (persónuvernd vegna útfærslu Íslands á IBAN-númerum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1562 (svar) útbýtt þann 2023-04-18 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (neyðarvegabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (svar) útbýtt þann 2023-02-21 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (kaup á ríkiseignum í gegnum Lindarhvol ehf. og gagnsæi við ráðstöfun opinberra hagsmuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1076 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-02-03 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (svar) útbýtt þann 2023-03-15 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-21 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (álit) útbýtt þann 2023-02-28 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-28 16:11:36 - [HTML]
70. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-28 17:09:11 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-02-28 17:58:18 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-28 19:24:36 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 19:46:28 - [HTML]

Þingmál A795 (aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4228 - Komudagur: 2023-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A803 (nafnskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1898 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-30 20:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4224 - Komudagur: 2023-03-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4450 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A805 (ákvörðun nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1983 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-06 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2127 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A814 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um innheimtu dómsekta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (álit) útbýtt þann 2023-03-07 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A815 (Íslandsbanki og samþjöppun á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1813 (svar) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A856 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-15 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A861 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-21 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2023-03-23 15:48:09 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2023-03-23 16:36:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4217 - Komudagur: 2023-03-27 - Sendandi: Strandveiðifélagið Krókur - félag smábátaeigenda í Barðastrandarsýslu - [PDF]
Dagbókarnúmer 4300 - Komudagur: 2023-04-05 - Sendandi: Íslandssaga - Fiskvinnslan á Íslandi - [PDF]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4635 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-31 15:10:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4497 - Komudagur: 2023-04-25 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A897 (heildarendurskoðun rekstrarumhverfis fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1403 (þáltill.) útbýtt þann 2023-03-27 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A921 (hnefaleikar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1450 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 11:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A924 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-03-30 11:39:00 - [HTML]
91. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-03-30 11:43:53 - [HTML]

Þingmál A943 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4763 - Komudagur: 2023-05-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A947 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1480 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A956 (Mennta- og skólaþjónustustofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4628 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A970 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1515 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A971 (hatursorðræða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1570 (svar) útbýtt þann 2023-04-24 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2063 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2139 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A976 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2101 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2023-04-18 22:22:55 - [HTML]
95. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-18 22:33:58 - [HTML]
95. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-18 22:36:16 - [HTML]
95. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2023-04-18 23:20:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4678 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Strandveiðifélagið Krókur - félag smábátaeigenda í Barðastrandarsýslu - [PDF]

Þingmál A979 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A981 (endurskoðendur og endurskoðun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1988 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-06 16:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4657 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A982 (aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-26 17:33:47 - [HTML]
99. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-04-26 18:39:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4717 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A983 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A986 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1052 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-05-08 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4927 - Komudagur: 2023-06-05 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1109 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1829 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-09-14 19:51:12 - [HTML]
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-14 20:23:19 - [HTML]

Þingmál B43 (störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-20 13:38:42 - [HTML]

Þingmál B107 (niðurstöður starfshóps um neyðarbirgðir, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
12. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-10-11 14:49:17 - [HTML]

Þingmál B215 (Rannsókn á Samherjamálinu og orðspor Íslands)

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-27 11:20:00 - [HTML]
24. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-10-27 11:32:25 - [HTML]

Þingmál B271 (Störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-11-15 14:08:37 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 16:19:07 - [HTML]
31. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 21:32:22 - [HTML]
31. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 21:51:28 - [HTML]
31. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 21:53:16 - [HTML]

Þingmál B289 (Störf þingsins)

Þingræður:
33. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-17 10:31:34 - [HTML]

Þingmál B457 (Störf þingsins)

Þingræður:
51. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-12-16 10:53:13 - [HTML]

Þingmál B612 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi)

Þingræður:
65. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-02-20 16:55:16 - [HTML]
65. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-02-20 17:09:30 - [HTML]

Þingmál B661 (atkvæðagreiðsla um birtingu greinargerðar um Lindarhvol)

Þingræður:
70. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-28 14:52:17 - [HTML]

Þingmál B732 (greinargerð um sölu Lindarhvols)

Þingræður:
79. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-03-13 15:26:06 - [HTML]

Þingmál B759 (Störf þingsins)

Þingræður:
84. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-03-21 13:52:01 - [HTML]

Þingmál B844 (Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)

Þingræður:
95. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2023-04-18 22:05:50 - [HTML]

Þingmál B897 (Störf þingsins)

Þingræður:
102. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-03 15:30:25 - [HTML]

Þingmál B929 (Traust og trúverðugleiki íslenska ríkisins á fjármálamörkuðum)

Þingræður:
105. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-10 15:56:22 - [HTML]
105. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-05-10 15:58:26 - [HTML]

Þingmál B961 (bardagaíþróttir)

Þingræður:
108. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-15 15:57:46 - [HTML]

Þingmál B1035 (Störf þingsins)

Þingræður:
117. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2023-06-06 13:56:22 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-08 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 854 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-09-14 17:07:10 - [HTML]
43. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-05 20:11:26 - [HTML]
44. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-06 17:55:40 - [HTML]
44. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-12-06 23:56:59 - [HTML]
45. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-12-07 16:46:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2023-09-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2023-09-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 16 - Komudagur: 2023-09-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 30 - Komudagur: 2023-10-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2023-10-10 - Sendandi: Bílgreinasambandið og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ragnar Sigurðsson - Ræða hófst: 2023-09-18 17:59:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2023-10-10 - Sendandi: Bílgreinasambandið og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A12 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 824 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A16 (tæknifrjóvgun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-16 18:09:25 - [HTML]
15. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-10-16 18:21:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Félag íslenskra fæðingar og kvensjúkdómalækna - [PDF]

Þingmál A22 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-06 15:08:15 - [HTML]

Þingmál A29 (Orkustofnun og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Bjarni Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-31 18:21:13 - [HTML]

Þingmál A35 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2024-02-08 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A71 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 661 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A91 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-07 18:47:42 - [HTML]

Þingmál A93 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-07 19:12:03 - [HTML]

Þingmál A96 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1494 - Komudagur: 2024-02-19 - Sendandi: Guðmundur Björnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2024-02-27 - Sendandi: Ferðafélagið Útivist - [PDF]

Þingmál A99 (bann við hvalveiðum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2023-09-21 14:33:40 - [HTML]
8. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-21 14:46:27 - [HTML]
8. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-21 14:47:35 - [HTML]
8. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-21 14:49:38 - [HTML]
8. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-21 14:51:16 - [HTML]
8. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-21 14:53:11 - [HTML]
10. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-09-28 11:15:53 - [HTML]
10. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-09-28 11:17:15 - [HTML]

Þingmál A106 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-12 17:17:47 - [HTML]

Þingmál A119 (starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-09-28 16:10:01 - [HTML]

Þingmál A182 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 709 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-08 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-09-26 16:54:41 - [HTML]

Þingmál A184 (endurskoðendur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 883 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-01-23 14:57:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2023-11-08 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2023-11-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A186 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-19 17:55:56 - [HTML]

Þingmál A205 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-26 17:26:25 - [HTML]

Þingmál A225 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-21 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-17 14:58:20 - [HTML]

Þingmál A234 (stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-21 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-29 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-11-29 21:41:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2023-10-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A250 (kaup á vopnum og varnarbúnaði í aðdraganda leiðtogafundar Evrópuráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (svar) útbýtt þann 2023-11-20 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (fasteignalán til neytenda og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-28 11:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (breyting á ýmsum lögum varðandi aldursmörk)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-21 17:53:35 - [HTML]

Þingmál A307 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-18 17:36:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2023-11-01 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2023-11-01 - Sendandi: Aldan-stéttarfélag og fleiri - [PDF]
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2023-11-06 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2023-11-06 - Sendandi: Landssamband íslenskra verslunarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2023-11-06 - Sendandi: Fagfélögin - [PDF]
Dagbókarnúmer 583 - Komudagur: 2023-11-07 - Sendandi: Kjaradeild Verkfræðingafélags Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2023-11-07 - Sendandi: Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði - [PDF]
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2023-11-07 - Sendandi: Sameyki - [PDF]
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2023-12-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2023-10-27 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2023-11-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2890 - Komudagur: 2024-08-29 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2892 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A334 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-12 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-16 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-05 22:42:07 - [HTML]
118. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-06-06 16:17:34 - [HTML]
118. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-06 16:52:48 - [HTML]
118. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2024-06-06 18:23:40 - [HTML]
118. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2024-06-06 19:47:13 - [HTML]
118. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-06 20:22:45 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-06-06 20:30:23 - [HTML]
118. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2024-06-06 21:02:38 - [HTML]
118. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-06 23:20:17 - [HTML]
118. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-06 23:39:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2023-11-17 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2024-02-20 - Sendandi: RARIK - [PDF]
Dagbókarnúmer 2763 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A349 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Lögreglan á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A415 (skipun nefndar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-25 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (fjáraukalög 2023)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-12-12 19:16:40 - [HTML]
52. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-12-16 15:38:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2023-12-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A485 (vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 560 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-13 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 561 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-11-13 21:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 562 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-11-13 23:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 563 (lög í heild) útbýtt þann 2023-11-13 23:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-13 12:33:36 - [HTML]
28. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2023-11-13 12:58:32 - [HTML]
28. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-11-13 13:13:23 - [HTML]
28. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2023-11-13 13:32:19 - [HTML]
28. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-13 13:34:59 - [HTML]
29. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-11-13 22:34:14 - [HTML]
29. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-13 23:06:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 654 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A505 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-14 15:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A521 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1888 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-13 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-30 15:05:28 - [HTML]
60. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-30 15:08:02 - [HTML]
60. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-30 15:10:22 - [HTML]
60. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-01-30 15:58:36 - [HTML]
60. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-01-30 16:36:52 - [HTML]
129. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-21 22:41:18 - [HTML]
129. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-21 22:45:52 - [HTML]
129. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-21 22:48:15 - [HTML]
129. þingfundur - Inga Sæland (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 23:12:17 - [HTML]
129. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2024-06-21 23:29:10 - [HTML]
129. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-22 00:17:50 - [HTML]
129. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-22 00:35:54 - [HTML]
130. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-22 10:56:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2024-02-14 - Sendandi: Strandveiðifélagið Krókur - félag smábátaeigenda í Barðastrandarsýslu - [PDF]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A536 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (frumvarp) útbýtt þann 2023-11-27 15:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1838 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A540 (staða barna innan trúfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2023-11-28 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 795 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-14 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-12-15 15:20:18 - [HTML]
51. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-12-15 17:30:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Alcoa Fjarðarál sf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1221 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A581 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-07 14:10:53 - [HTML]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-15 16:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A619 (,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-03-12 16:04:07 - [HTML]

Þingmál A628 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1575 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-23 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-01-30 14:18:21 - [HTML]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Elín Íris Fanndal - Ræða hófst: 2024-06-11 22:33:02 - [HTML]
122. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-06-13 20:13:19 - [HTML]
122. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 20:44:20 - [HTML]
122. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-13 20:49:01 - [HTML]
122. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 21:19:16 - [HTML]
122. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 21:21:25 - [HTML]
122. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 21:23:37 - [HTML]
122. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-13 21:32:39 - [HTML]
122. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-06-13 21:52:22 - [HTML]
122. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-13 22:24:11 - [HTML]
122. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 22:46:39 - [HTML]
122. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 22:54:58 - [HTML]
122. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 22:58:48 - [HTML]
124. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-06-18 15:50:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2833 - Komudagur: 2024-06-13 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A690 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-09 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1397 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-02-12 16:15:45 - [HTML]
102. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-04-24 18:52:54 - [HTML]
102. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-04-24 19:08:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1764 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-07 16:30:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Lánasjóður sveitarfélaga ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2053 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-21 23:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2054 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-06-22 00:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2104 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 20:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2125 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-02-19 18:49:06 - [HTML]
74. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-19 19:15:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2024-03-08 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2425 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A711 (gæsluvarðhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-02-15 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1761 (svar) útbýtt þann 2024-06-01 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1733 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-05-17 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1899 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-14 11:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-06-13 16:39:21 - [HTML]
122. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-13 18:08:53 - [HTML]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2024-03-05 14:56:57 - [HTML]
80. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-05 15:12:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A728 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-21 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A732 (mat á menntun innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2269 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-22 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1956 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-20 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2022 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-21 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2024-03-05 16:28:32 - [HTML]
129. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 01:51:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2817 - Komudagur: 2024-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A740 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1399 (svar) útbýtt þann 2024-04-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2024-03-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A771 (dánaraðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1926 - Komudagur: 2024-04-04 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A787 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-07 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2037 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Landvarðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A847 (Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-20 17:30:30 - [HTML]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-21 16:24:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2119 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-21 17:09:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1957 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A880 (skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-04-11 11:49:32 - [HTML]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 16:39:48 - [HTML]
119. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2024-06-10 23:45:54 - [HTML]
120. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2024-06-11 15:56:19 - [HTML]
120. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 19:30:57 - [HTML]
120. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 19:50:44 - [HTML]
120. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 19:53:04 - [HTML]
120. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 19:55:23 - [HTML]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2196 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Samtök orkusveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2584 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Svifflugfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A900 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2195 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Samtök orkusveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2469 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2585 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Svifflugfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A907 (landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2290 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A908 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2177 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2664 - Komudagur: 2024-05-31 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A909 (breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 11:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2321 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-06-04 20:58:23 - [HTML]
116. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 23:19:10 - [HTML]
117. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 16:40:52 - [HTML]
117. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-05 16:56:20 - [HTML]

Þingmál A914 (innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-06-05 20:53:32 - [HTML]

Þingmál A917 (virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2205 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: BBA//Fjeldco - [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1751 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-01 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-03 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-16 16:26:44 - [HTML]
96. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 17:05:44 - [HTML]
96. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-04-16 17:55:03 - [HTML]
129. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-21 20:04:06 - [HTML]
129. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 21:20:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2426 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A928 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-04 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-18 19:49:06 - [HTML]
129. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-21 12:25:35 - [HTML]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 14:58:29 - [HTML]
101. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 16:57:58 - [HTML]
101. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 17:06:31 - [HTML]
101. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 17:31:56 - [HTML]
101. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-04-23 19:32:19 - [HTML]
101. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-04-23 20:01:06 - [HTML]
101. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 20:16:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2464 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2525 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Magna Lögmenn ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2537 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Magna Lögmenn ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2602 - Komudagur: 2024-05-23 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2671 - Komudagur: 2024-05-31 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2820 - Komudagur: 2024-06-12 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2822 - Komudagur: 2024-06-12 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar - [PDF]

Þingmál A936 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 20:44:51 - [HTML]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A952 (ný geðdeild Landspítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1814 (svar) útbýtt þann 2024-06-10 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (afturköllun dvalarleyfis og brottvísun erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1963 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-04-19 13:45:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2555 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A1038 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-17 18:56:20 - [HTML]
97. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-04-17 20:13:29 - [HTML]
97. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-04-17 20:18:59 - [HTML]
97. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-17 20:44:13 - [HTML]
97. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-17 21:57:15 - [HTML]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-17 16:19:40 - [HTML]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-06 16:12:08 - [HTML]

Þingmál A1099 (utanríkis- og alþjóðamál 2023)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-05-13 17:14:33 - [HTML]

Þingmál A1105 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-08 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-06-19 11:55:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2881 - Komudagur: 2024-07-15 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A1131 (Afurðasjóður Grindavíkurbæjar)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-14 15:23:49 - [HTML]

Þingmál A1162 (vantraust á matvælaráðherra)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-06-20 12:22:18 - [HTML]

Þingmál B152 (Samkeppniseftirlit)

Þingræður:
10. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-28 13:32:34 - [HTML]
10. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 13:45:36 - [HTML]
10. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 13:54:56 - [HTML]

Þingmál B190 (álit umboðsmanns Alþingis og traust almennings á stjórnvöldum)

Þingræður:
15. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-10-16 15:09:10 - [HTML]

Þingmál B194 (sala Íslandsbanka og ráðstöfun ríkiseigna)

Þingræður:
15. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-10-16 15:37:34 - [HTML]

Þingmál B317 (Störf þingsins)

Þingræður:
32. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-11-15 15:04:36 - [HTML]

Þingmál B332 (Afleiðingar hárra vaxta fyrir heimilin í landinu)

Þingræður:
33. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-20 15:47:45 - [HTML]

Þingmál B490 (Störf þingsins)

Þingræður:
51. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-12-15 11:59:52 - [HTML]

Þingmál B541 (Orkumál)

Þingræður:
57. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-01-23 14:26:41 - [HTML]
57. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-01-23 14:38:00 - [HTML]

Þingmál B585 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
63. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-02-01 10:40:50 - [HTML]

Þingmál B685 (Störf þingsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-21 15:28:19 - [HTML]

Þingmál B733 (Störf þingsins)

Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-05 13:44:00 - [HTML]

Þingmál B748 (Samkeppni og neytendavernd)

Þingræður:
82. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-07 11:14:10 - [HTML]
82. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-03-07 11:34:09 - [HTML]
82. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-03-07 11:53:04 - [HTML]

Þingmál B782 (Störf þingsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2024-03-19 13:33:00 - [HTML]

Þingmál B810 (styrking lagaramma til varðveislu auðlinda)

Þingræður:
90. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-03-21 10:55:19 - [HTML]

Þingmál B833 (Yfirlýsing forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
93. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-10 16:25:46 - [HTML]
93. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-10 17:25:51 - [HTML]

Þingmál B858 (breyting á búvörulögum)

Þingræður:
95. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-04-15 15:21:06 - [HTML]

Þingmál B864 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
97. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-17 15:15:09 - [HTML]

Þingmál B897 (Störf þingsins)

Þingræður:
101. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 13:32:50 - [HTML]

Þingmál B941 (auðlindaákvæði í stjórnarskrá)

Þingræður:
106. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-06 15:12:49 - [HTML]

Þingmál B1009 (Fjarskipti í dreifbýli)

Þingræður:
114. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-05-17 11:34:16 - [HTML]

Þingmál B1081 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
121. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2024-06-12 19:42:46 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 382 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-11-15 11:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-15 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 411 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-09-12 19:44:16 - [HTML]
24. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-11-15 14:14:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2024-09-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2024-10-06 - Sendandi: Alþjóðastofnunin Friður 2000 - [PDF]
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2024-11-05 - Sendandi: Samráðshópur um skeldýrarækt - [PDF]

Þingmál A8 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-17 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-07 17:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 11:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-18 16:50:16 - [HTML]

Þingmál A16 (myndlistarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 331 - Komudagur: 2024-10-29 - Sendandi: Listaháskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A24 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-17 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-19 14:04:44 - [HTML]

Þingmál A67 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-12 12:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-17 14:04:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Vernd, fangahjálp - [PDF]

Þingmál A70 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-10-10 11:58:32 - [HTML]

Þingmál A71 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 10:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (skipun nefndar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-18 16:46:36 - [HTML]

Þingmál A119 (hnefaleikar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2024-10-11 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-24 16:29:26 - [HTML]
9. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-09-24 16:58:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A232 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til að starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-26 11:07:04 - [HTML]

Þingmál A233 (sjávarútvegsstefna til ársins 2040)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2024-09-24 18:59:12 - [HTML]

Þingmál A234 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A250 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar - [PDF]

Þingmál A299 (brottfall laga um Bankasýslu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A316 (vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 358 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-11-13 21:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-11-01 11:13:42 - [HTML]

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (þáltill.) útbýtt þann 2024-11-13 21:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B9 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-11 20:33:28 - [HTML]
2. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-09-11 21:22:48 - [HTML]

Þingmál B30 (Störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Daði Már Kristófersson - Ræða hófst: 2024-09-17 13:39:31 - [HTML]

Þingmál B62 (strandveiðar og atvinnufrelsi)

Þingræður:
9. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2024-09-24 14:03:58 - [HTML]
9. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2024-09-24 14:08:34 - [HTML]

Þingmál B86 (rannsókn á ólöglegu samráði skipafélaganna)

Þingræður:
11. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-10-07 15:21:58 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A16 (orkuöryggi almennings)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 476 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A26 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-08 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 11:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna og stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-18 15:14:55 - [HTML]

Þingmál A78 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-18 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-02-11 14:58:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2025-03-14 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-10 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-05-12 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-12 16:20:43 - [HTML]
4. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-12 16:34:37 - [HTML]
4. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-12 17:08:44 - [HTML]
51. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-02 18:11:33 - [HTML]
51. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-06-02 18:56:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2025-02-26 - Sendandi: Jón Árni Vignisson - [PDF]
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2025-02-26 - Sendandi: Jon Arni Vignisson - [PDF]
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: NASF á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Fish Passage Center - [PDF]
Dagbókarnúmer 138 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Fjöregg félag um náttúruvernd og heilbrigt umhverfi í Mývatnssveit - [PDF]
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Margrét Erlendsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Sigþrúður Jónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Kristín Ása Guðmundsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Náttúrugrið - [PDF]
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2025-02-28 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2025-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2025-03-03 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2025-03-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 2025-03-06 - Sendandi: Náttúrugrið - [PDF]
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 505 - Komudagur: 2025-04-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A97 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-03-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2025-03-04 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 225 - Komudagur: 2025-03-18 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A100 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-15 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-20 11:09:43 - [HTML]

Þingmál A101 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2025-03-24 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]

Þingmál A103 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-15 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-05-21 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-17 19:33:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2025-03-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2025-03-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2025-03-04 - Sendandi: Félag iðn- og tæknigreina - [PDF]
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2025-03-04 - Sendandi: Bandalag háskólamanna (BHM) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1026 - Komudagur: 2025-05-05 - Sendandi: Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A107 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-03-06 12:17:43 - [HTML]
12. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-06 12:33:18 - [HTML]
12. þingfundur - Eydís Ásbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-06 12:44:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A109 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-20 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-18 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A132 (landamæri o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2025-03-24 - Sendandi: Lögreglan á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A141 (skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-06 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A146 (sorgarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-11 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-13 14:32:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Útgerðarfélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samherji hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A160 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-13 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Björn Ingiberg Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Björn Ingiberg Jónsson - [PDF]

Þingmál A173 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2025-03-17 18:08:21 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2025-05-08 12:17:04 - [HTML]

Þingmál A175 (jarðalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-03-19 16:25:38 - [HTML]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-18 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (náttúruvernd o.fl.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ágústa Ágústsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-24 18:24:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]

Þingmál A223 (fjármálastefna fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A224 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-27 15:37:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2025-05-30 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A251 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A253 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1109 - Komudagur: 2025-05-15 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A257 (lyfjalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2025-06-04 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A259 (almannatryggingar og endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 996 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A260 (breyting á ýmsum lögum um skatta, tolla og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A261 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 784 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-26 12:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 841 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A262 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Vinstrihreyfingin - grænt framboð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 871 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Samorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A267 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Laufey Bjarnadóttir o.fl. - [PDF]

Þingmál A268 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Fyrir vatnið - ráðgjöf - [PDF]
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A269 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-04-28 18:34:24 - [HTML]

Þingmál A278 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 18:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-10 14:31:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: FTA, félag talmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: FTA, félag talmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A279 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 18:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1165 - Komudagur: 2025-05-19 - Sendandi: Glóbrystingur ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A280 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-13 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-16 20:21:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1160 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]

Þingmál A289 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (frumvarp) útbýtt þann 2025-04-01 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A291 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (frumvarp) útbýtt þann 2025-04-01 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2025-04-01 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 793 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-27 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-05-13 14:51:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Bjarni Svanur Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 2025-05-23 - Sendandi: Strandveiðifélagið Krókur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1287 - Komudagur: 2025-05-29 - Sendandi: Landssamband grásleppuútgerða -2 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2025-06-02 - Sendandi: Sveitarfélagið Stykkishólmur - [PDF]

Þingmál A319 (fjáraukalög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-04-08 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-04-30 20:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-05-05 15:41:15 - [HTML]
34. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2025-05-05 17:03:49 - [HTML]
34. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 17:12:46 - [HTML]
34. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 17:23:27 - [HTML]
34. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-05-05 17:28:19 - [HTML]
34. þingfundur - Eydís Ásbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-05 19:08:59 - [HTML]
34. þingfundur - Ása Berglind Hjálmarsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-05 20:04:14 - [HTML]
34. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 20:09:51 - [HTML]
34. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-05 20:46:44 - [HTML]
35. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-06 17:30:04 - [HTML]
38. þingfundur - Ingibjörg Davíðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-08 17:12:00 - [HTML]
38. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-08 19:03:55 - [HTML]
77. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-07-02 13:03:13 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Brynjólfsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-07-11 12:47:58 - [HTML]
88. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2025-07-14 13:11:07 - [HTML]
88. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-07-14 13:21:11 - [HTML]
88. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-07-14 13:22:13 - [HTML]
88. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-07-14 13:29:47 - [HTML]
88. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2025-07-14 14:06:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1195 - Komudagur: 2025-05-24 - Sendandi: Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1455 - Komudagur: 2025-07-07 - Sendandi: Grýtubakkahreppur - [PDF]

Þingmál A388 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-05-15 13:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-05-28 19:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2025-06-07 - Sendandi: Kristinn Karl Brynjarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A465 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekjur af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-10 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-18 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B2 (Prófun kosninga)

Þingræður:
1. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - Ræða hófst: 2025-02-04 16:14:49 - [HTML]

Þingmál B21 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2025-02-10 20:05:08 - [HTML]
2. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-02-10 20:25:01 - [HTML]

Þingmál B82 (Störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-02-18 13:58:45 - [HTML]

Þingmál B187 (Störf þingsins)

Þingræður:
20. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-03-25 13:56:14 - [HTML]

Þingmál B222 (Störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson - Ræða hófst: 2025-04-01 13:54:49 - [HTML]
23. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-01 13:59:40 - [HTML]

Þingmál B266 (Störf þingsins)

Þingræður:
28. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-04-08 13:32:52 - [HTML]
28. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-04-08 13:35:15 - [HTML]

Þingmál B271 (Störf þingsins)

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-04-09 15:22:29 - [HTML]

Þingmál B273 (samráð vegna breytinga á veiðigjöldum)

Þingræður:
30. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2025-04-10 10:34:50 - [HTML]

Þingmál B414 (Störf þingsins)

Þingræður:
47. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson - Ræða hófst: 2025-05-21 15:19:14 - [HTML]

Þingmál B528 (laun æðstu ráðamanna)

Þingræður:
57. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-10 13:37:19 - [HTML]

Þingmál B548 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
58. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2025-06-11 20:09:07 - [HTML]
58. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2025-06-11 20:21:02 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2025-06-11 20:58:21 - [HTML]

Þingmál B599 (gögn og greiningar vegna frumvarps um veiðigjald)

Þingræður:
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2025-06-20 11:00:20 - [HTML]

Þingmál B605 (skattahækkanir ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
68. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-23 15:47:20 - [HTML]

Þingmál B657 (dagskrártillaga)

Þingræður:
77. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-07-02 10:39:14 - [HTML]

Þingmál B690 (takmörkun umræðu)

Þingræður:
86. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-07-11 10:43:21 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 489 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-05 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-18 18:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 981 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-09-18 17:07:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2025-10-21 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]

Þingmál A9 (endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jens Garðar Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-14 16:12:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: Efling stéttarfélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2025-11-07 - Sendandi: Landssamband íslenskra verslunarmanna - [PDF]

Þingmál A22 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-16 17:41:47 - [HTML]
6. þingfundur - Víðir Reynisson - Ræða hófst: 2025-09-16 17:50:49 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-11-06 17:15:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 13 - Komudagur: 2025-09-19 - Sendandi: Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: BHM - [PDF]
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2025-10-28 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A49 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Snorri Másson - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-15 16:56:34 - [HTML]
18. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-10-15 17:49:02 - [HTML]
18. þingfundur - Snorri Másson - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-15 18:00:28 - [HTML]
18. þingfundur - Snorri Másson - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-15 18:14:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2025-09-24 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A55 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-17 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (jarðakaup erlendra aðila)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - Ræða hófst: 2025-10-16 12:19:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-17 16:04:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 51 - Komudagur: 2025-09-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A84 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-16 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-09-25 12:48:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A86 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-16 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-25 14:24:07 - [HTML]

Þingmál A99 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A100 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Landeigendur á svæðinu Löngufjörur (áður Norður-Mýrar) og Langárós að Hjörsey (áður Álftanes-Álftárós-Langárós) - [PDF]

Þingmál A103 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A104 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 399 - Komudagur: 2025-10-16 - Sendandi: Benný Sif Ísleifsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2025-10-25 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 488 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-05 18:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: FTA, félag talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 856 - Komudagur: 2025-11-19 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A113 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Heimaleiga - [PDF]
Dagbókarnúmer 390 - Komudagur: 2025-10-15 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 554 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A143 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 17:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 2025-10-06 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-11-24 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-09 14:38:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2025-10-28 - Sendandi: Landssamband grásleppuútgerða - [PDF]
Dagbókarnúmer 599 - Komudagur: 2025-10-29 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]

Þingmál A190 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-17 11:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (stefna í varnar- og öryggismálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 985 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Landspítali - [PDF]

Þingmál A228 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (verndar- og orkunýtingaráætlun og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 821 - Komudagur: 2025-11-16 - Sendandi: Íslensk Gagnavinnsla ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Samorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 969 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2025-12-02 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1146 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2025-12-16 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-11-11 18:40:32 - [HTML]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2025-12-22 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A256 (sameining Skipulagsstofnunar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 995 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Samtök heilbrigðiseftirlitssvæða á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: FYRIR VATNIÐ - ráðgjöf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Samorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Landvernd, umhverfissamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1254 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-21 14:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1272 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Veitur ohf. - [PDF]

Þingmál A297 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-25 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-25 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (framkvæmd öryggisráðstafana samkvæmt dómsúrlausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-11-28 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (réttindavernd fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (samgönguáætlun fyrir árin 2026--2040 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-12-03 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (Fjarskiptastofa og fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-15 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-18 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2025-09-10 20:05:37 - [HTML]

Þingmál B124 (samningsfrelsi og heimildir ríkissáttasemjara)

Þingræður:
21. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-20 15:05:38 - [HTML]
21. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-20 15:09:46 - [HTML]

Þingmál B299 (Störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-12-12 11:07:02 - [HTML]