Merkimiði - Nauðung


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (277)
Dómasafn Hæstaréttar (109)
Umboðsmaður Alþingis (10)
Stjórnartíðindi - Bls (32)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (55)
Dómasafn Félagsdóms (2)
Dómasafn Landsyfirréttar (7)
Alþingistíðindi (423)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (14)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (3)
Lagasafn (99)
Lögbirtingablað (1)
Samningar Íslands við erlend ríki (1)
Alþingi (740)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1941:100 nr. 72/1940[PDF]

Hrd. 1942:293 nr. 32/1942[PDF]

Hrd. 1944:59 nr. 73/1942[PDF]

Hrd. 1947:100 nr. 41/1945 (Loforð um að veita ekki aðstoð í skaðabótamáli)[PDF]
Ágreiningur stóð á milli kröfueiganda og lögmannsstofu. Fyrrnefndi var ósáttur við afgreiðslu hins síðarnefnda og gerði samning við tvo skuldara um að höfða mál gegn lögmannsstofunni. Hluti af þeim samningi var að skuldararnir myndu ekki veita lögmannsstofunni neina aðstoð við málsóknina gegn því að hluti skuldanna yrði felldur niður.
Hrd. 1948:535 nr. 104/1947 (Útskipunargjald)[PDF]

Hrd. 1949:250 nr. 56/1948[PDF]

Hrd. 1950:229 nr. 59/1949 (J. K. Havsteen & Co.)[PDF]

Hrd. 1960:836 nr. 52/1958[PDF]

Hrd. 1965:169 nr. 221/1960 (Varmahlíð)[PDF]
Skagafjörður vildi stofnsetja héraðsskóla árið 1936. Var framkvæmdin sú að íslenska ríkið tók jörðina Varmahlíð eignarnámi af V og leigði félagi sem sveitarfélagið stofnaði undir þann rekstur.

Þingmaður Varmahlíðar tjáði við V að hann ætlaði sér að leggja fram frumvarp um eignarnám eða leigunám á landi Varmahlíðar þar sem enginn vilji væri fyrir sölu jarðarinnar. V vildi ekki láta af hendi alla jörðina en lýsti sig reiðubúinn til að selja hluta jarðarinnar en því var ekki tekið. Frumvarpið varð síðar samþykkt sem lög nr. 29/1939 er veitti ríkisstjórninni heimild til eignarnámsins í þeim tilgangi. Samningar tókust ekki þannig að V sá til tilneyddan til að gefa út afsal fyrir jörðinni til ríkisins áður en eignarnámið fór fram, en í því var enginn áskilnaður um héraðsskóla.

Ríkisstjórnin afsalaði svo félaginu jörðinni með því skilyrði að reistur yrði héraðsskóli. Ekki var byrjað að reisa héraðsskólann fyrr en árið 1945 en stuttu eftir það urðu grundvallarbreytingar á skólakerfinu þar sem héraðsskólar urðu hluti af almenna skólakerfinu. Í kjölfarið hættu framkvæmdir við byggingu skólans. Árið 1956 var samþykkt ályktun um að reisa þar í staðinn heimavistarbarnaskóla ásamt útleigu húsakynna undir ýmsan atvinnurekstur.

Þá krafði V ráðherra um að afhenda sér aftur jörðina sökum þess að grundvöllur eignarnámsheimildarinnar væri brostinn. Er ráðherra féllst ekki á það krafðist V fyrir dómi að samningur sinn um afhendingu jarðarinnar til ríkisstjórnarinnar yrði ógiltur, ásamt ýmsum öðrum ráðstöfunum sem af því leiddi. Meðal málatilbúnaðar V var að umfang eignarnámsins hefði verið talsvert meira en nauðsyn krafði, að hann hefði verið neyddur til að selja jörðina sökum hættu á að hann hefði fengið enn minna fyrir hana en ella. Þó afsalið hefði ekki minnst á héraðsskóla hefði það samt sem áður verið forsendan fyrir útgáfu þess.

Hæstiréttur staðfesti hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna en í þeim dómi kom fram að ekki yrði hnekkt mati löggjafans um almenningsþörf með setningu þessara sérlaga um eignarnám á jörð í hans eigu. Augljóst þótti að forsendur þess að V hafi látið af hendi nauðugur af hendi væru þessi sérlög, þó að kaupverðinu undanskildu, og yrði því ekki firrtur þeim rétti að geta endurheimt jörðina sökum skorts á fyrirvara í afsalinu ef notkun hennar væri svo andstæð þeim tilgangi sem lá að baki eignarnámsheimildinni að hann ætti af þeim sökum lögvarinn endurheimturétt.

Ekki var fallist á ógildingu afsals ríkisins til félagsins þar sem það var í samræmi við þann tilgang sem eignarnámsheimildin byggðist á, og félagið væri enn viljugt til að vinna að því markmiði, og því enn í samræmi við tilgang eignarnámsins. Þá skipti máli að V gerði engar virkar og raunhæfar ráðstafanir í langan tíma frá því að honum varð ljóst að forsendurnar hefðu brostið, til endurheimt jarðarinnar. Kröfum V um ógildingu eignarnámsins var því synjað.
Hrd. 1967:707 nr. 176/1965 (Hjaltalínsreitir)[PDF]

Hrd. 1970:415 nr. 16/1970 (Meðferð við drykkjusýki)[PDF]

Hrd. 1972:42 nr. 163/1970[PDF]

Hrd. 1972:1013 nr. 163/1972[PDF]

Hrd. 1973:742 nr. 137/1972[PDF]

Hrd. 1974:1110 nr. 96/1974[PDF]

Hrd. 1977:766 nr. 149/1976 (Tómasarhagi)[PDF]

Hrd. 1980:1291 nr. 98/1978 (Leigusamningur)[PDF]

Hrd. 1980:1415 nr. 23/1978 (Litlu hjónin - Kjallaraíbúð)[PDF]
Hjón ætluðu að selja íbúð sína. Nágranni þeirra fær veður af ætlan þeirra og sannfærði þau um að selja honum íbúðina á 1,3 milljónir og að hann sem nágranni þeirra ætti forkaupsrétt. Eiginleg útborgun var engin þar sem hann greiddi með víxlum og skuldabréfi.

Talið að nágrannanum hefði átt að vera ljós aðstöðumunur er sneri að því að hjónin voru bæði með lága greindarvísitölu. Fallist var á ógildingu samningsins.
Hrd. 1981:1219 nr. 75/1978[PDF]

Hrd. 1982:664 nr. 198/1979[PDF]

Hrd. 1983:145 nr. 59/1980[PDF]

Hrd. 1984:208 nr. 85/1981 (Gatnagerðargjöld í Mosó)[PDF]

Hrd. 1984:325 nr. 40/1982[PDF]

Hrd. 1984:336 nr. 41/1982[PDF]

Hrd. 1985:573 nr. 195/1983[PDF]

Hrd. 1986:59 nr. 229/1983[PDF]

Hrd. 1986:900 nr. 99/1986[PDF]

Hrd. 1989:1741 nr. 155/1989[PDF]

Hrd. 1990:1164 nr. 284/1990[PDF]

Hrd. 1992:704 nr. 118/1992[PDF]

Hrd. 1993:844 nr. 23/1991 (Þrotabú Fórnarlambsins hf. - Sölugjald)[PDF]

Hrd. 1993:1860 nr. 218/1993[PDF]

Hrd. 1994:44 nr. 15/1994[PDF]

Hrd. 1994:991 nr. 129/1994[PDF]

Hrd. 1994:1961 nr. 196/1991[PDF]

Hrd. 1994:2717 nr. 75/1992[PDF]

Hrd. 1995:2081 nr. 161/1995[PDF]

Hrd. 1995:3117 nr. 408/1995[PDF]

Hrd. 1996:804 nr. 385/1995[PDF]

Hrd. 1996:931 nr. 227/1994[PDF]

Hrd. 1996:1523 nr. 148/1996[PDF]

Hrd. 1996:2910 nr. 158/1996[PDF]

Hrd. 1997:538 nr. 302/1996 (Sumarhús á Spáni - La Marina)[PDF]
Íslenskir seljendur og íslenskir kaupendur.
Spænskur lögmaður gerir samninginn.
Afturkölluð kaupin og seljandinn fékk húsið aftur, en kaupverðinu ekki skilað.
Kaupandinn heldur fram að hann hafi verið neyddur til að skrifa undir skjalið.
Litið var á aðstæður við samningsgerðina, er tók 1-2 klst. Vitni gáfu til kynna að kaupandinn hefði verið glaður og farið með seljandanum út að borða eftir á.
Hrd. 1997:2429 nr. 466/1996 (K var við bága heilsu og naut ekki aðstoðar)[PDF]

Hrd. 1997:2939 nr. 427/1996 (Baughús - Viðskeyting vegna framkvæmda)[PDF]

Hrd. 1998:85 nr. 362/1997 (Frelsissvipting)[PDF]

Hrd. 1998:2304 nr. 212/1998[PDF]

Hrd. 1999:3475 nr. 188/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4997 nr. 219/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:468 nr. 357/1999 (Starfslokasamningur starfsmanns við Landsbanka Íslands)[HTML][PDF]
Landsbankinn, sem þá var í ríkiseigu, sagði upp starfsmanni. Gerðu aðilar sín á milli starfslokasamning þar sem fram kom að um væri að ræða endanlegt uppgjör og hvorugur aðili ætti kröfu á hinn.

Hæstiréttur tók undir með héraðsdómi að um ekki hefði verið ólögmæt nauðung að ræða þar sem efni samningsins kvað á um betri hagsmuni fyrir stefnanda heldur en ef honum hefði verið sagt upp. Hins vegar ógilti Hæstiréttur nokkur ákvæði samningsins á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936, þar sem þau fólu í sér afsal á greiðslum sem starfsmaðurinn hefði ella hlotið við niðurlagningu starfs síns. Bankastjórn hefði með því hlunnfarið starfsmanninn og við samningsgerðina naut starfsmaðurinn ekki aðstoðar lögmanns.
Hrd. 2000:3268 nr. 158/2000 (Sýslumaður)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1885 nr. 25/2001 (Sýslumannsflutningur - Tilflutningur í starfi)[HTML]

Hrd. 2002:1510 nr. 40/2002[HTML]

Hrd. 2002:1729 nr. 200/2002[HTML]

Hrd. 2002:3097 nr. 182/2002[HTML]

Hrd. 2002:3459 nr. 142/2002[HTML]

Hrd. 2002:3713 nr. 491/2002 (Núpalind - Hótun um sjálfsmorð og fasteignakaup)[HTML]

Hrd. 2003:21 nr. 556/2002[HTML]

Hrd. 2004:55 nr. 372/2003[HTML]

Hrd. 2004:784 nr. 23/2004[HTML]

Hrd. 2005:2282 nr. 56/2005[HTML]

Hrd. 2005:4940 nr. 175/2005 (Framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu)[HTML]
V höfðaði skaðabótamál á hendur íslenska ríkinu vegna málsmeðferðar félagsmálaráðherra við starfslok hennar úr starfi framkvæmdastýru Jafnréttisstofu. V hafði lagt til að hún viki tímabundið úr starfi á meðan mál um ráðningu leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar væri til meðferðar hjá dómstólum. Félagsmálaráðherra hafði látið hjá líða að fallast á þetta boð V.

Hæstiréttur taldi að ráðherra hefði átt að fallast á þetta boð þar sem í því hefði falist vægari valkostur en að víkja henni varanlega úr embættinu.
Hrd. 2006:82 nr. 166/2005[HTML]

Hrd. nr. 580/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 611/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 161/2008 dags. 26. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 268/2008 dags. 19. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 185/2008 dags. 29. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 173/2008 dags. 29. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 383/2008 dags. 4. desember 2008 (Hótel Saga)[HTML]

Hrd. nr. 229/2008 dags. 11. desember 2008 (Barnapía)[HTML]

Hrd. nr. 284/2008 dags. 11. desember 2008 (Ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML]

Hrd. nr. 52/2009 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 391/2008 dags. 12. mars 2009 (Glitur ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 209/2009 dags. 4. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 67/2009 dags. 28. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 150/2008 dags. 4. júní 2009 (Bergþórshvoll)[HTML]

Hrd. nr. 432/2009 dags. 24. september 2009 (Matsmenn/meðdómsmenn)[HTML]
K fékk slæmt krabbamein og gerði erfðaskrá. Vitni voru til staðar um heilsu hennar þann dag sem hún gerði erfðaskrána.

Framhald af öðru máli en í því hafði verið aflað matsgerðar, og töldu matsmennirnir vafa ríkja um gildi hennar, en töldu hana samt sem áður gilda. Hæstiréttur taldi að héraðsdómarinn hefði átt að hafa sérfróða meðdómsmenn og að héraðsdómarinn hefði ekki getað farið gegn matsgerðinni án þess að hafa með sér sérfróða meðdómsmenn. Málið fór síðan aftur fyrir héraðsdóm.

Hæstiréttur taldi í þessu máli að K hafi verið hæf til að gera erfðaskrána.
Hrd. nr. 596/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 71/2009 dags. 8. október 2009 (Borgaraleg handtaka)[HTML]
Hið meinta brot var ekki talið nægilega alvarlegt til þess að réttlæta borgaralega handtöku.
Hrd. nr. 622/2009 dags. 30. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 614/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 652/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 669/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 692/2009 dags. 4. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 251/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 776/2009 dags. 31. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 775/2009 dags. 31. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 778/2009 dags. 31. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 777/2009 dags. 31. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 774/2009 dags. 31. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 478/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 47/2010 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 46/2010 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 48/2010 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 45/2010 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 504/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Gróf brot gegn börnum á sameiginlegu heimili)[HTML]

Hrd. nr. 104/2010 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 103/2010 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 117/2010 dags. 1. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 122/2010 dags. 3. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 139/2010 dags. 10. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 140/2010 dags. 10. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 199/2010 dags. 30. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 210/2010 dags. 9. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 206/2010 dags. 23. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 259/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 31/2010 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 502/2009 dags. 12. maí 2010 (Gróf og alvarleg kynferðisbrot gegn þáverandi sambúðarkonu)[HTML]

Hrd. nr. 105/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 421/2009 dags. 10. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 224/2010 dags. 16. júní 2010 (Mansal)[HTML]

Hrd. nr. 93/2010 dags. 16. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 713/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 323/2010 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 632/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 385/2010 dags. 3. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 261/2011 dags. 3. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 337/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 480/2011 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Hrd. nr. 474/2011 dags. 6. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 368/2011 dags. 3. nóvember 2011 (Yfirgaf vettvang - Fyrrverandi sambúðarkona)[HTML]

Hrd. nr. 229/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 562/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 195/2012 dags. 23. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 194/2012 dags. 23. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 220/2012 dags. 3. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 221/2012 dags. 3. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 294/2012 dags. 3. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 295/2012 dags. 3. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 572/2011 dags. 16. maí 2012 (Kynferðisbrot)[HTML]

Hrd. nr. 666/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 202/2012 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 31/2012 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 412/2012 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 452/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 403/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 455/2012 dags. 23. ágúst 2012 (Alnus)[HTML]
Alus og Gamli Glitnir.
Glitnir seldi ýmis bréf og kaupverðið lánað af Glitni.
Alnus lenti í mínus vegna þeirra.
Haldið fram minniháttar nauðung og vísað til þess að bankastjóri Glitnis hefði hringt í framkvæmdarstjóra Alnusar að næturlagi og fengið hann til að ganga að samningum, og þyrfti að greiða um 90 milljónir ef hann kjaftaði frá samningaviðræðunum.
Nauðungin átti að hafa falist í því að ef ekki hefði verið gengið að uppgjörssamningnum myndu öll lán félagsins við bankann verða gjaldfelld.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið um nauðung að ræða, m.a. vegna þess að Glitnir hefði eingöngu beitt lögmætum aðferðum.
Hrd. nr. 610/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 552/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 648/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 118/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Ágreiningur á bifreiðastæði)[HTML]

Hrd. nr. 362/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 378/2012 dags. 31. janúar 2013 (Framlag, lán eða gjöf?)[HTML]
M hafði óumdeilanlega lagt fram framlög til að kaupa eign. Eignin var svo keypt á nafni K.
M hélt því fram að skráning eignarinnar á K hefði verið málamyndagerningur.
M tókst ekki að forma málsástæður nógu vel í héraði og því voru kröfurnar settar fram með of óljósum hætti. Reyndi að laga þetta fyrir Hæstarétti en gerður afturreka með það.

M hélt því bæði fram að skráning K fyrir fasteigninni hefði verið af hagkvæmisástæðum ásamt því að hann hefði veitt henni lán til kaupanna. M tryggði sér ekki sönnun á slíkri lánveitingu, sérstaklega á þeim grundvelli að K væri þinglýstur eigandi beggja fasteigna og að þau hefðu aðskilinn fjárhag. M gerði ekki viðhlýtandi grein fyrir grundvelli kröfu um greiðslu úr hendi K vegna óréttmætrar auðgunar né með hvaða hætti hann kynni að eiga slíka kröfu á hendur henni á grundvelli almennra skaðabótareglna. Nefndi Hæstiréttur að sú ráðstöfun M að afhenda K fjármuni til kaupa á hvorri eign fyrir sig en gera engar ráðstafanir til að verða sér úti um gögn til að sýna fram á slíkt, rynni stoðum undir fullyrðingu K að um gjöf væri að ræða af hans hálfu til hennar.
Hrd. nr. 79/2013 dags. 1. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 682/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 531/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 737/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 364/2013 dags. 7. júní 2013 (Tómlæti)[HTML]
Ef maður bíður of lengi með að koma með kröfu um ógildingu, þá er hún of seint fram komin.

Erfingi vefengdi erfðaskrá þremur árum eftir fyrsta skiptafund. Á þeim skiptafundi mætti sá erfingi með lögmanni og tjáði sig ekki þegar sýslumaður spurði hvort einhver vefengdi hana.

Skiptum var ekki lokið þegar krafan var sett fram en voru vel á veg komin.
Hrd. nr. 215/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 469/2013 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 479/2013 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 480/2013 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 478/2013 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 501/2013 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 507/2013 dags. 26. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 506/2013 dags. 26. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 513/2013 dags. 29. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 148/2013 dags. 3. október 2013 (Ofbeldisbrot o.fl.)[HTML]

Hrd. nr. 316/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 271/2013 dags. 24. október 2013 (Ungur aldur - Andlegur þroski)[HTML]

Hrd. nr. 201/2013 dags. 31. október 2013 (Nauðungarvistun I)[HTML]
Bótaréttur vegna frelsissviptingar af ósekju getur verið viðurkenndur þrátt fyrir að lagaheimild sé fyrir frelsissviptingunni og hún framkvæmd í góðri trú.
Hrd. nr. 291/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 548/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 763/2013 dags. 6. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 74/2014 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 495/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 689/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 234/2014 dags. 30. apríl 2014 (Þrjú laus blöð o.fl.)[HTML]
Erfðaskráin var gerð á þremur lausum blöðum. Meginefnið var á tveimur þeirra en undirritunin var á því þriðja. Blaðsíðurnar með meginefninu voru ekki undirritaðar né vottfestar.
Hrd. nr. 341/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 340/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 343/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 342/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 344/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 727/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 470/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 543/2014 dags. 15. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 544/2014 dags. 15. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 541/2014 dags. 15. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 542/2014 dags. 15. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 439/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 547/2014 dags. 19. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 575/2014 dags. 29. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 673/2014 dags. 17. október 2014 (Niðurfelling saksóknar)[HTML]

Hrd. nr. 757/2013 dags. 30. október 2014 (Ofbeldi gegn sambúðarkonu)[HTML]

Hrd. nr. 784/2014 dags. 2. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 335/2014 dags. 11. desember 2014 (Kynferðisbrot - Þrjár nauðganir kærðar)[HTML]

Hrd. nr. 859/2014 dags. 23. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 488/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 215/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 514/2014 dags. 22. apríl 2015 (Refsing eins dómþola skilorðsbundin vegna tafa á meðferð málsins)[HTML]

Hrd. nr. 316/2015 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 562/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 148/2016 dags. 26. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 219/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 244/2016 dags. 1. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 249/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 113/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 748/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 342/2016 dags. 6. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 463/2015 dags. 12. maí 2016 (Brot gagnvart þremur börnum og eiginkonu)[HTML]

Hrd. nr. 830/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 36/2016 dags. 19. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 383/2016 dags. 23. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 410/2016 dags. 31. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 661/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 192/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 478/2016 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 616/2016 dags. 8. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 615/2016 dags. 8. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 35/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 558/2015 dags. 10. nóvember 2016 (Rangar sakargiftir)[HTML]

Hrd. nr. 795/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 806/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 559/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 813/2016 dags. 9. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 596/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 440/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 441/2016 dags. 15. desember 2016 (Nauðgunartilraun)[HTML]

Hrd. nr. 853/2016 dags. 23. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 79/2017 dags. 9. febrúar 2017[HTML]
Ákærði var sakaður um að hafa nauðgað sautján ára stúlku. Féllst Hæstiréttur á beitingu undantekningarheimildar um að hinn ákærði víki úr þingsal á meðan skýrslugjöf hennar stæði. Hins vegar þyrfti hinn ákærði að eiga kost á að fylgjast með skýrslugjöfinni og geti beint fyrirmælum til verjanda síns um að leggja fyrir hana spurningar.
Hrd. nr. 424/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 223/2017 dags. 21. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 52/2017 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 281/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 80/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 129/2017 dags. 1. júní 2017 (17 ára, ungur aldur)[HTML]

Hrd. nr. 733/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 486/2016 dags. 20. júní 2017 (Samverknaður við nauðgunarbrot)[HTML]

Hrd. nr. 400/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 681/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 310/2017 dags. 7. desember 2017 (Fjárkúgun - Styrkur og einbeittur ásetningur)[HTML]

Hrd. nr. 148/2017 dags. 8. mars 2018 (Landsbankinn Luxemborg)[HTML]

Hrd. nr. 149/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 729/2017 dags. 26. júní 2018 (Ærumeiðing)[HTML]

Hrá. nr. 2019-104 dags. 21. mars 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-171 dags. 12. júní 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-230 dags. 19. ágúst 2019[HTML]

Hrá. nr. 2020-78 dags. 31. mars 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-135 dags. 11. júní 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-160 dags. 24. júní 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-205 dags. 31. ágúst 2020[HTML]

Hrd. nr. 54/2019 dags. 17. september 2020[HTML]

Hrd. nr. 15/2020 dags. 1. október 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-276 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-298 dags. 2. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-13 dags. 2. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 30/2020 dags. 18. febrúar 2021 (Heilari)[HTML]

Hrd. nr. 12/2021 dags. 16. júní 2021 (Þynging vegna nauðgunarbrots)[HTML]

Hrá. nr. 2021-153 dags. 13. júlí 2021[HTML]

Hrd. nr. 31/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Hrd. nr. 42/2021 dags. 9. mars 2022[HTML]

Hrd. nr. 47/2021 dags. 30. mars 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-112 dags. 7. október 2022[HTML]

Hrd. nr. 31/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Hrd. nr. 46/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-103 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-101 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-131 dags. 7. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 31/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-42 dags. 21. maí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-64 dags. 24. maí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-113 dags. 12. september 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-114 dags. 8. október 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-118 dags. 30. október 2024[HTML]

Hrd. nr. 27/2024 dags. 18. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2025-4 dags. 14. janúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-19 dags. 6. mars 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-17 dags. 11. mars 2025[HTML]

Hrd. nr. 47/2024 dags. 26. mars 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-64 dags. 13. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-74 dags. 5. júní 2025[HTML]

Hrd. nr. 2/2025 dags. 11. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-66 dags. 19. júní 2025[HTML]

Hrd. nr. 12/2025 dags. 14. október 2025[HTML]

Hrd. nr. 14/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2007 (Kæra Kristins Sigurjónssonar á ákvörðun Neytendastofu 10. maí 2007.)[PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 17. október 2014 í máli nr. E-28/13[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 12/2021 dags. 5. júlí 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1945:146 í máli nr. 1/1945[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 6/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2010 dags. 30. júní 2011[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-45/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-107/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-114/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-113/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-112/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-111/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-110/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-109/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-106/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-105/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-103/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-40/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-26/2009 dags. 22. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 27. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-17/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-32/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-140/2021 dags. 20. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-19/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-94/2022 dags. 13. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-171/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-172/2023 dags. 22. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-6/2024 dags. 2. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-70/2024 dags. 29. október 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-132/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-182/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-201/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-84/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-157/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-146/2014 dags. 28. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-165/2015 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-58/2018 dags. 16. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2020 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-478/2019 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-280/2021 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-564/2020 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-448/2020 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-368/2021 dags. 14. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-2/2022 dags. 1. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-38/2022 dags. 15. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-234/2021 dags. 14. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-389/2021 dags. 28. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-520/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-523/2021 dags. 29. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-360/2022 dags. 8. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-353/2022 dags. 13. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-14/2023 dags. 15. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-392/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-295/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-320/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-510/2024 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-520/2024 dags. 11. júlí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-71/2005 dags. 9. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-76/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-15/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-2/2016 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-1/2016 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-45/2019 dags. 22. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-110/2024 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-676/2009 dags. 1. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-859/2009 dags. 7. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1064/2009 dags. 8. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-10/2010 dags. 21. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-190/2010 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-7/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-509/2011 dags. 28. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-683/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-540/2012 dags. 17. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-406/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-582/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-54/2013 dags. 11. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-10/2014 dags. 16. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-446/2014 dags. 20. júlí 2015[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-432/2015 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2016 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1087/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-149/2017 dags. 23. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-263/2017 dags. 15. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-136/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-28/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-285/2017 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-371/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-442/2017 dags. 18. maí 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-298/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-191/2018 dags. 30. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-107/2018 dags. 10. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-120/2018 dags. 2. október 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-115/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-179/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-231/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-319/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-74/2019 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1033/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1069/2019 dags. 2. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1641/2019 dags. 25. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1901/2019 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1071/2019 dags. 24. ágúst 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1696/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2188/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1351/2020 dags. 6. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2937/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2560/2020 dags. 31. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-755/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1845/2021 dags. 7. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1140/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-971/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2566/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1547/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2449/2021 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1681/2021 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2565/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-270/2022 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1948/2021 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2360/2021 dags. 15. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-193/2022 dags. 22. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-35/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1657/2022 dags. 8. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1159/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-37/2021 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1472/2022 dags. 5. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-508/2023 dags. 8. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1016/2023 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1739/2021 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2076/2022 dags. 29. ágúst 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1389/2023 dags. 4. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1865/2023 dags. 19. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-51/2023 dags. 27. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1015/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-602/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2116/2023 dags. 6. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1272/2023 dags. 1. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2522/2023 dags. 1. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1219/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-93/2024 dags. 3. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1240/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2915/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2228/2024 dags. 24. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2633/2024 dags. 24. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2183/2024 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2166/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1772/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1684/2025 dags. 4. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-159/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2251/2025 dags. 5. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2201/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2298/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1774/2005 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-296/2007 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-262/2007 dags. 5. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-532/2007 dags. 4. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-316/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1133/2006 dags. 5. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5902/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4259/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1016/2007 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-94/2008 dags. 27. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-11/2008 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-245/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-7/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-299/2009 dags. 22. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-77/2009 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-685/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1332/2009 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-178/2010 dags. 5. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-918/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-682/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-191/2011 dags. 1. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-933/2011 dags. 21. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-989/2011 dags. 16. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1573/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1835/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-92/2011 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-549/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4378/2011 dags. 2. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4674/2011 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-272/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-696/2012 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-760/2012 dags. 22. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-78/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3522/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-190/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-188/2013 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-342/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-929/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4254/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-173/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-547/2014 dags. 6. mars 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4927/2014 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-943/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2014 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-165/2013 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-173/2014 dags. 16. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-345/2015 dags. 20. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-335/2015 dags. 20. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-121/2015 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3224/2014 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-717/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2298/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-1/2016 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3234/2014 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-549/2012 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-125/2016 dags. 9. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4935/2014 dags. 22. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-485/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-289/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-340/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-682/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-282/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-551/2016 dags. 9. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-776/2016 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-242/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-811/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-928/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-812/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-947/2016 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1244/2016 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-490/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-155/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-613/2017 dags. 5. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4/2018 dags. 23. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-63/2018 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-181/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3339/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-274/2018 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-566/2018 dags. 11. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-534/2018 dags. 17. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-512/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-440/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3/2019 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2184/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-295/2019 dags. 3. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-200/2019 dags. 29. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8/2019 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-300/2019 dags. 12. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-266/2019 dags. 16. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-450/2019 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2878/2019 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-309/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-391/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1274/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4294/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7062/2019 dags. 9. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1404/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6460/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2019 dags. 10. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3713/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7399/2019 dags. 15. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2019 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2325/2020 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5094/2019 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3182/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-2201/2020 dags. 3. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-615/2020 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3992/2020 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2564/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1671/2020 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4406/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5312/2020 dags. 9. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2019 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5314/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2233/2020 dags. 20. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5896/2020 dags. 3. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8540/2020 dags. 8. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5635/2019 dags. 27. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1172/2021 dags. 22. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2064/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1616/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3881/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2781/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6219/2019 dags. 4. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2901/2020 dags. 5. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3895/2021 dags. 10. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3894/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3653/2019 dags. 15. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4941/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4309/2020 dags. 22. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-231/2022 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2481/2019 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3887/2021 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-70/2022 dags. 21. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2267/2022 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5480/2021 dags. 8. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-1432/2022 dags. 26. ágúst 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2993/2022 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2001/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3329/2022 dags. 22. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3567/2022 dags. 20. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2833/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5129/2021 dags. 12. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4954/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5277/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3160/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5515/2022 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1625/2023 dags. 1. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-418/2023 dags. 21. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1626/2023 dags. 5. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-411/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5074/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5073/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5298/2022 dags. 14. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2323/2023 dags. 17. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5909/2022 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2735/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3172/2023 dags. 13. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5723/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2406/2022 dags. 29. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-783/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3268/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2640/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6448/2023 dags. 12. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4643/2023 dags. 22. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5790/2023 dags. 16. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5139/2022 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4426/2023 dags. 5. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1553/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7498/2023 dags. 5. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3417/2024 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1546/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1915/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4108/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3990/2024 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3300/2024 dags. 9. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5179/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-485/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6461/2024 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6828/2024 dags. 8. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6864/2024 dags. 15. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-25/2025 dags. 9. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1594/2025 dags. 21. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5457/2024 dags. 27. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-504/2025 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6909/2024 dags. 11. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3812/2022 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2341/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2840/2025 dags. 14. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-627/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-5/2008 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-7/2008 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-265/2008 dags. 7. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-329/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-266/2011 dags. 21. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-250/2011 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-314/2013 dags. 7. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-267/2013 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-596/2013 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-317/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-262/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-15/2017 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-59/2022 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-288/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-42/2023 dags. 20. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-459/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-76/2008 dags. 31. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-2/2010 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-7/2011 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-24/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-24/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-65/2022 dags. 9. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-106/2023 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-42/2009 dags. 25. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-276/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-428/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-155/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-10/2014 dags. 18. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-16/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-109/2019 dags. 7. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-279/2019 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-138/2019 dags. 3. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-63/2019 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-40/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-133/2021 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-187/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 23/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 79/2017 dags. 13. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2009 dags. 26. janúar 2010[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2021 í máli nr. KNU21020017 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2022 í máli nr. KNU22060045 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2022 í máli nr. KNU22100070 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2023 í máli nr. KNU23010063 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 568/2023 í máli nr. KNU23060156 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 903/2025 í máli nr. KNU25100070 dags. 27. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 244/2018 dags. 22. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 208/2018 dags. 26. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 360/2018 dags. 23. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 423/2018 dags. 16. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 9/2018 dags. 18. maí 2018 (Afsöguð haglabyssa)[HTML][PDF]

Lrú. 328/2018 dags. 18. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 26/2018 dags. 26. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 564/2018 dags. 10. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 506/2018 dags. 24. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 706/2018 dags. 14. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 151/2018 dags. 14. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 54/2018 dags. 21. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 75/2018 dags. 28. september 2018 (Sönnunarbyrði)[HTML][PDF]

Lrú. 505/2018 dags. 3. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 750/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 749/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 756/2018 dags. 10. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 762/2018 dags. 15. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 767/2018 dags. 16. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 229/2018 dags. 19. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 800/2018 dags. 26. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 801/2018 dags. 30. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 832/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 840/2018 dags. 13. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 850/2018 dags. 20. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 794/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 793/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 792/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 791/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 790/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 789/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 873/2018 dags. 27. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 29/2019 dags. 11. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 892/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 34/2019 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 363/2018 dags. 1. febrúar 2019 (Sakfelling 1. mgr. 194. gr. alm. hgl.)[HTML][PDF]

Lrd. 589/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 486/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 46/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 593/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 368/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 520/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 141/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 726/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 599/2019 dags. 26. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 537/2019 dags. 10. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 625/2019 dags. 13. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 782/2018 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 42/2019 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 633/2019 dags. 26. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 53/2019 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 722/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 764/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 753/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 55/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 665/2019 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 31/2020 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 641/2018 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 57/2020 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 328/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 397/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 142/2020 dags. 24. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 565/2019 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 428/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 343/2020 dags. 2. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 60/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 340/2020 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 654/2018 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 196/2019 dags. 18. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 387/2020 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 385/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 439/2020 dags. 16. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 420/2020 dags. 6. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrú. 476/2020 dags. 7. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrú. 494/2020 dags. 13. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrú. 513/2020 dags. 18. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrú. 519/2020 dags. 14. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 543/2020 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 551/2020 dags. 1. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 136/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 134/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 345/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 532/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 610/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 527/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 640/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 135/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 668/2020 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 304/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 759/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 7/2020 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 734/2020 dags. 23. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 738/2020 dags. 18. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 862/2018 dags. 5. febrúar 2021 (Hlutdeild í kynferðisbroti ekki sönnuð)[HTML][PDF]

Lrú. 703/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 95/2021 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 102/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 72/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 464/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 206/2021 dags. 31. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 244/2021 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 203/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 342/2021 dags. 31. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 327/2021 dags. 31. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 290/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 269/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 26/2020 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 451/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 529/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML][PDF]

Lrd. 511/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 517/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 593/2021 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 374/2020 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 9/2021 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 395/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 27/2021 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 642/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 100/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 656/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 239/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 77/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 316/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 748/2021 dags. 8. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 664/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 775/2021 dags. 23. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 786/2021 dags. 28. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 790/2021 dags. 5. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 185/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 20/2022 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 544/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 182/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 124/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 470/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 115/2022 dags. 14. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 289/2021 dags. 15. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 548/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 369/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 649/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 299/2021 dags. 13. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 310/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 436/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 499/2022 dags. 5. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 500/2022 dags. 11. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrd. 274/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 535/2022 dags. 30. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 429/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 544/2022 dags. 1. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 585/2022 dags. 28. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 593/2022 dags. 6. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 465/2022 dags. 13. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 301/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 487/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 630/2022 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 660/2022 dags. 27. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 119/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 750/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 604/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 710/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 18/2023 dags. 10. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 83/2023 dags. 8. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 324/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 161/2023 dags. 2. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 144/2023 dags. 2. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 170/2023 dags. 6. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 144/2023 dags. 9. mars 2023[HTML]

Lrd. 445/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 639/2022 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 130/2022 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 427/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 225/2023 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 291/2023 dags. 2. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 373/2023 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 391/2023 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 340/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 620/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 458/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 438/2023 dags. 22. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 458/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrd. 244/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 437/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 354/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 538/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 551/2023 dags. 24. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 580/2023 dags. 9. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 647/2023 dags. 19. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 651/2023 dags. 20. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 671/2023 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 241/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 150/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 694/2023 dags. 18. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 601/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 530/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 349/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 521/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 789/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 350/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 805/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 86/2023 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 849/2023 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 478/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 809/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 686/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 887/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 3/2024 dags. 12. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 15/2024 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 45/2024 dags. 23. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 64/2024 dags. 30. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 73/2024 dags. 31. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 82/2024 dags. 13. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 179/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 121/2024 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 60/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 104/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 498/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 146/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 270/2024 dags. 5. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 269/2024 dags. 5. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 518/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 765/2022 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 403/2024 dags. 14. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 404/2024 dags. 14. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 402/2024 dags. 14. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 401/2024 dags. 14. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 583/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 445/2024 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 452/2024 dags. 30. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 133/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 272/2022 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 479/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 782/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 510/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 693/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 577/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 613/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 521/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 619/2024 dags. 9. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 667/2024 dags. 16. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 702/2024 dags. 13. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 896/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 899/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 813/2024 dags. 25. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 198/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 908/2024 dags. 27. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 129/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 899/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 845/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 780/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 564/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 565/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 563/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 566/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 190/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 680/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 39/2024 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 202/2024 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1004/2024 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 201/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 889/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 40/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 123/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 729/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 299/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 551/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 191/2025 dags. 21. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 175/2025 dags. 21. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 209/2025 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 867/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 178/2025 dags. 5. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 409/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 197/2025 dags. 2. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 827/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 345/2025 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 413/2025 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 629/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 425/2025 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 480/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 477/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 485/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 855/2023 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 692/2025 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 709/2025 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 590/2024 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 892/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 63/2025 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 786/2025 dags. 21. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 900/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 821/2025 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 492/2024 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 373/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 830/2024 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1876:128 í máli nr. 19/1876[PDF]

Lyrd. 1881:19 í máli nr. 28/1879[PDF]

Lyrd. 1893:356 í máli nr. 12/1893[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2015/647 dags. 22. september 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Álit Samkeppnisráðs nr. 3/2000 dags. 3. apríl 2000[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 87/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 134/2012 dags. 30. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2014 dags. 9. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 92/2014 dags. 5. desember 2014[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 496/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2019 dags. 3. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 340/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 190/2023 dags. 25. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 193/2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1053/1994 dags. 18. júlí 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2807/1999 (Skrifstofustörf - Innlausn á eignarhluta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3461/2002 dags. 10. október 2002 (Samfélagsþjónusta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 29. desember 2003 (Falun Gong)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3786/2003 dags. 30. desember 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7395/2013 dags. 5. maí 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9622/2018 dags. 23. september 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11359/2021 dags. 6. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F105/2021 dags. 15. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F145/2024 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1868-187050-51, 63
1868-1870100
1875-1880129
1881-188521
1890-1894357
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1937 - Registur24, 114
194463
1947104-105
1948537-538
1949 - Registur31, 77-78
1949251
1950236
1954 - Registur58
1960838
1963131
1964966
1965 - Registur51
1966370
1967690, 727
1968 - Registur147
1970428, 655
197255, 1019
1973760
19741118
1979283, 626-627
1980 - Registur126, 158
19811226
1982666, 673, 685, 689-690
1985 - Registur71, 151, 154
1985150, 578
1986 - Registur123, 130
198664-65, 904
19891752
19901167, 1170
1991 - Registur133
1992 - Registur249
1992705, 1672
1993 - Registur183
1993850, 888, 1195, 1861
1994 - Registur152
199447, 995, 1607, 1776, 1968-1970, 1972, 2723
19953122
1996806, 809, 1529, 2344, 2413-2414, 2911
1997548, 550-551, 2066, 2437, 2954
1998 - Registur6, 148, 296
199885, 87, 2312
1999892, 2052, 2558, 2702, 3481, 4297, 5004
2000257, 259, 264, 468-469, 478-479, 483, 486, 3200, 3278
20024136
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1943-1947147-148
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1893A48
1921A123
1936A13, 220
1940A34, 37
1943A101
1962A16-17
1972A88
1978A140, 169
1981A11
1991A61, 214
1992A109
1993A134
1994A435
1995A43
1997A456
1997B819-820
2000A78
2000C147, 150, 152, 166, 182
2001C431
2003A112
2004A114
2004C531
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1921AAugl nr. 39/1921 - Lög um stofnun og slit hjúskapar[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 7/1936 - Lög um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1936 - Lög um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 19/1940 - Almenn hegningarlög[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 8/1962 - Erfðalög[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 60/1972 - Lög um stofnun og slit hjúskapar[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 32/1978 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1978 - Þinglýsingalög[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 9/1981 - Barnalög[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 19/1991 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1991 - Lög um samvinnufélög[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 40/1992 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 31/1993 - Hjúskaparlög[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 138/1994 - Lög um einkahlutafélög[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 131/1997 - Lög um rafræna eignarskráningu verðbréfa[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 395/1997 - Reglugerð um réttarstöðu handtekinna manna og yfirheyrslur hjá lögreglu[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 39/2000 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, með síðari breytingum (vitnavernd, barnaklám o.fl.)[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 12/2000 - Auglýsing um Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 35/2001 - Auglýsing um valfrjálsa bókun við samninginn um réttindi barnsins um þátttöku barna í vopnuðum átökum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 40/2003 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940 (kynferðisbrot gegn börnum og mansal)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 30/2004 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 64/2004 - Auglýsing um samning um leiðir til að banna og hindra ólögmætan innflutning, útflutning og yfirfærslu eignarhalds á menningarverðmætum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2007AAugl nr. 61/2007 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940 (kynferðisbrot)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2007 - Lög um fyrningu kröfuréttinda[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 149/2009 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, með síðari breytingum (upptaka, hryðjuverk, skipulögð brotastarfsemi, mansal og peningaþvætti)[PDF vefútgáfa]
2009CAugl nr. 1/2009 - Auglýsing um samning um einkamálaréttarfar[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 152/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 59/1992, um málefni fatlaðra, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 88/2011 - Lög um réttindagæslu fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 59/2012 - Lög um breytingu á lögum um réttindagæslu fyrir fatlað fólk, nr. 88/2011 (ráðstafanir til að draga úr nauðung í þjónustu við fatlað fólk)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 44/1998, um húsnæðismál, með síðari breytingum (EES-reglur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 970/2012 - Reglugerð um sérfræðiteymi um aðgerðir til að draga úr beitingu nauðungar í þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 971/2012 - Reglugerð um undanþágunefnd um bann við beitingu nauðungar gagnvart fötluðum einstaklingi[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 19/2013 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 1101/2013 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 550/2015 - Reglugerð um sjúkraskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1254/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um sérfræðiteymi um aðgerðir til að draga úr beitingu nauðungar í þjónustu við fatlað fólk nr. 970/2012[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 23/2016 - Lög um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (Samningur Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2016 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög, nr. 66/2003, með síðari breytingum (réttarstaða búseturéttarhafa, rekstur húsnæðissamvinnufélaga)[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 846/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið nr. 760/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 16/2018 - Lög um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (kynferðisbrot)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2018 - Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2018 - Lög um refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 1038/2018 - Reglugerð um búsetu fyrir börn með miklar þroska- og geðraskanir[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 119/2019 - Lög um skráningarskyldu félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 7/2020 - Lög um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 79/2021 - Lög um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (mansal)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2021 - Lög um félög til almannaheilla[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 22/2021 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2021 - Auglýsing um Evrópuráðssamning um aðgerðir gegn mansali[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2021 - Auglýsing um Evrópuráðssamning um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegri misnotkun (Lanzarote samningur)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 1240/2022 - Reglur um störf ráðgjafa nauðungarvistaðra samkvæmt lögræðislögum nr. 71/1997[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 36/2022 - Auglýsing um mansalsbókun við Palermó-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2022 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 57/2023 - Lög um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (bælingarmeðferð)[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing9Þingskjöl230
Ráðgjafarþing9Umræður355, 392, 396, 399, 403-404, 741
Ráðgjafarþing10Umræður756
Löggjafarþing1Seinni partur235
Löggjafarþing2Seinni partur615
Löggjafarþing3Umræður496, 698
Löggjafarþing8Umræður (Ed. og sþ.)429/430
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)375/376
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)235/236, 969/970
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)807/808
Löggjafarþing20Þingskjöl174
Löggjafarþing21Þingskjöl781
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)633/634
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)1869/1870
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)527/528
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)1987/1988, 2221/2222
Löggjafarþing26Umræður (Ed.)767/768
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)1177/1178
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál81/82
Löggjafarþing29Þingskjöl498
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)1177/1178
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál25/26, 249/250, 267/268
Löggjafarþing31Þingskjöl117, 146
Löggjafarþing32Þingskjöl46
Löggjafarþing33Þingskjöl282, 617, 663, 735, 1152
Löggjafarþing33Umræður (þáltill. og fsp.)365/366
Löggjafarþing34Umræður (samþ. mál)869/870
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)173/174
Löggjafarþing36Þingskjöl823
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál983/984
Löggjafarþing39Umræður (þáltill. og fsp.)319/320
Löggjafarþing40Umræður (þáltill. og fsp.)233/234
Löggjafarþing42Þingskjöl1030
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál1207/1208
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál1343/1344
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)1255/1256
Löggjafarþing47Umræður (þáltill. og fsp.)61/62
Löggjafarþing49Þingskjöl780, 797-798, 869
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)1585/1586
Löggjafarþing50Þingskjöl119
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)1065/1066
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál341/342
Löggjafarþing54Þingskjöl325, 327, 372, 388, 392
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)771/772
Löggjafarþing56Þingskjöl236
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)1291/1292
Löggjafarþing58Umræður - Fallin mál53/54
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)519/520
Löggjafarþing61Þingskjöl775
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál23/24
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir79/80
Löggjafarþing65Umræður145/146, 157/158, 165/166, 203/204, 209/210, 237/238
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)451/452, 1003/1004
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)275/276
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)2085/2086
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)113/114, 199/200
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)161/162
Löggjafarþing72Þingskjöl202
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)1107/1108
Löggjafarþing73Þingskjöl154, 1135
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)203/204
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)881/882
Löggjafarþing78Þingskjöl744, 753, 779
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)1661/1662-1663/1664, 1681/1682
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)1281/1282
Löggjafarþing81Þingskjöl256, 804-805, 825, 1123
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)657/658, 1651/1652
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál319/320
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)97/98, 121/122, 233/234, 357/358, 435/436, 705/706
Löggjafarþing82Þingskjöl482-483
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)2231/2232-2233/2234
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál107/108
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)61/62, 433/434
Löggjafarþing83Þingskjöl199, 505
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)81/82, 1597/1598, 1609/1610
Löggjafarþing84Þingskjöl106
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)1435/1436
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)1729/1730
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)2691/2692
Löggjafarþing87Þingskjöl1006
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)1907/1908
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál267/268
Löggjafarþing91Þingskjöl1936, 2032
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)205/206
Löggjafarþing92Þingskjöl323
Löggjafarþing93Þingskjöl1297
Löggjafarþing93Umræður3641/3642-3643/3644
Löggjafarþing94Umræður527/528, 741/742, 2257/2258, 4065/4066
Löggjafarþing96Umræður1209/1210, 1253/1254, 2941/2942
Löggjafarþing97Þingskjöl1827, 1855
Löggjafarþing97Umræður719/720
Löggjafarþing98Þingskjöl707, 735, 2375
Löggjafarþing99Þingskjöl419, 500, 528, 1376, 1384, 1404, 1438, 1443, 2162
Löggjafarþing99Umræður149/150, 1877/1878, 2339/2340, 3653/3654
Löggjafarþing100Þingskjöl2691, 2725
Löggjafarþing102Þingskjöl688, 722
Löggjafarþing103Þingskjöl333, 356
Löggjafarþing103Umræður2689/2690, 3021/3022
Löggjafarþing105Umræður47/48, 2723/2724
Löggjafarþing106Umræður2147/2148, 2437/2438, 4275/4276
Löggjafarþing107Umræður147/148, 1217/1218, 1469/1470
Löggjafarþing108Þingskjöl2151, 2155, 2169, 2174, 3218
Löggjafarþing108Umræður387/388
Löggjafarþing110Umræður753/754
Löggjafarþing111Þingskjöl2714, 2718, 2720
Löggjafarþing111Umræður3265/3266, 3431/3432
Löggjafarþing112Þingskjöl3096, 3100-3101, 3846
Löggjafarþing112Umræður1239/1240, 3689/3690, 5443/5444, 6111/6112-6113/6114
Löggjafarþing113Þingskjöl2498, 3675
Löggjafarþing115Þingskjöl786, 790-792, 2138, 3830, 3832, 3834, 3838, 4319, 5135, 5214
Löggjafarþing115Umræður999/1000, 1675/1676, 4831/4832, 6795/6796, 8663/8664, 8749/8750
Löggjafarþing116Þingskjöl2447
Löggjafarþing116Umræður6659/6660, 8113/8114
Löggjafarþing117Þingskjöl2883, 4203
Löggjafarþing117Umræður5901/5902, 8197/8198
Löggjafarþing118Þingskjöl866, 946, 2240
Löggjafarþing118Umræður4211/4212, 4709/4710
Löggjafarþing120Þingskjöl694, 3845
Löggjafarþing121Þingskjöl725, 4063-4064, 4102, 4107
Löggjafarþing121Umræður1879/1880, 2489/2490, 3087/3088, 4591/4592, 4865/4866
Löggjafarþing122Þingskjöl915, 954-955, 959, 1037, 2397, 2400, 2428, 5697-5699, 5701, 5704
Löggjafarþing122Umræður635/636, 1891/1892, 3485/3486
Löggjafarþing123Þingskjöl3399
Löggjafarþing123Umræður2365/2366
Löggjafarþing125Þingskjöl705-706, 2246, 3446, 3449, 4828-4829, 5188
Löggjafarþing125Umræður1283/1284, 3471/3472, 5255/5256, 5455/5456, 6163/6164, 6177/6178, 6181/6182
Löggjafarþing126Þingskjöl2539, 2592, 2599, 2610, 2612, 2690, 2705, 3205, 3976, 4051
Löggjafarþing126Umræður5031/5032, 6343/6344
Löggjafarþing127Þingskjöl5929-5930
Löggjafarþing127Umræður2025/2026
Löggjafarþing128Þingskjöl3545, 3549, 3984, 3986, 5245, 5327, 5455
Löggjafarþing128Umræður3075/3076, 3079/3080
Löggjafarþing130Þingskjöl1074, 1202, 2548, 2550, 5453, 7097
Löggjafarþing130Umræður929/930, 5073/5074, 5933/5934, 6167/6168, 6291/6292, 6947/6948, 6951/6952, 7473/7474, 7565/7566, 8001/8002-8003/8004, 8071/8072
Löggjafarþing131Þingskjöl530-532, 1275, 1762
Löggjafarþing131Umræður589/590, 3611/3612, 3671/3672, 6467/6468
Löggjafarþing132Þingskjöl667, 1743, 4441-4442, 4457
Löggjafarþing132Umræður2271/2272, 4957/4958, 7603/7604
Löggjafarþing133Þingskjöl522-524, 538, 614, 617-618, 1045, 1828, 5807, 6515, 6519, 7235
Löggjafarþing133Umræður2747/2748, 3029/3030-3031/3032, 3079/3080, 4379/4380, 7027/7028-7029/7030, 7033/7034, 7059/7060
Löggjafarþing135Þingskjöl1098, 1104, 1121, 1476, 1480, 3452, 3454-3455, 3462, 5669, 6517
Löggjafarþing135Umræður5127/5128, 5955/5956, 8603/8604
Löggjafarþing136Þingskjöl559, 565, 582, 791, 793-794, 3993, 3998, 4000-4001
Löggjafarþing136Umræður1193/1194, 5115/5116
Löggjafarþing137Þingskjöl308, 983, 989, 1004
Löggjafarþing137Umræður2563/2564, 3405/3406, 3413/3414, 3515/3516, 3631/3632
Löggjafarþing138Þingskjöl673, 679, 694, 796, 798-799, 2726, 5022, 5026, 6808
Löggjafarþing139Þingskjöl498, 677, 679-680, 2378, 2394, 4348, 7892, 8297, 8972-8973, 8984, 8988, 9072, 9257, 9845, 9861
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19311409/1410, 1691/1692, 1729/1730
19452051/2052, 2329/2330-2331/2332, 2379/2380
1954 - 2. bindi2159/2160, 2445/2446, 2449/2450, 2503/2504
1965 - 2. bindi2229/2230, 2273/2274-2275/2276, 2289/2290, 2513/2514-2515/2516, 2579/2580
1973 - 2. bindi2307/2308, 2349/2350, 2585/2586-2587/2588, 2647/2648
1983 - 2. bindi2155/2156, 2173/2174, 2201/2202, 2211/2212, 2335/2336, 2361/2362, 2453/2454-2455/2456
1990 - 2. bindi2121/2122, 2139/2140, 2167/2168, 2179/2180, 2325/2326, 2353/2354, 2367/2368, 2455/2456-2457/2458
1995 - Registur60
1995109, 465-466, 471, 1248, 1262-1263, 1269, 1326, 1342, 1352, 1374
1999 - Registur65
1999115, 509-510, 516, 900, 1319, 1333-1334, 1340, 1389, 1405, 1425, 1456
2003 - Registur74
2003138, 582-584, 592, 1001, 1586, 1602-1603, 1609, 1685, 1703, 1724, 1758
2007 - Registur77
200769, 149, 641, 643, 649, 652, 1135, 1256, 1790, 1807-1808, 1814, 1895, 1914, 1937, 2003
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1194
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199490
200267
200385, 225, 230
201336
202040, 69
202119
202217, 19, 25, 50, 57
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2013561169
202571757, 769
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200912380
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (aðflutningsbann)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (vantraust á ráðherra)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1909-02-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A134 (barnafræðsla)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1911-05-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 23

Þingmál A51 (íslenskt peningalotterí)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1912-08-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A38 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-09-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (hallærisvarnir)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1913-09-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A89 (kosningaréttur og kjörgengi)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1915-08-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A143 (verðhækkunartollur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1917-08-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A3 (fráfærur ásauðar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1918-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (fólksráðningar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-06-01 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (bráðabirgðalaunaviðbót handa starfsmönnum landssímans)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Matthías Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-06-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (dýrtíðaruppbót handa embættis- og sýslumönnum landssjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1918-07-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 31

Þingmál A6 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 32

Þingmál A3 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 33

Þingmál A23 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 250 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 287 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 456 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (varnir gegn berklaveiki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (vantraust á núverandi stjórn)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1921-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A89 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1922-04-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A12 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1923-02-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A76 (bann gegn áfengisauglýsingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-04-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 39

Þingmál A129 (verslanir ríkisins)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Guðnason - Ræða hófst: 1927-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A145 (brot dómsmálaráðherra á varðskipalögum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A225 (mjólk og mjókurafurðir)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1932-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A66 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-05-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A75 (sala innanlands á landbúnaðarafurðum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-11-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A32 (loftskeytastöðvar í skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1935-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1936-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1936-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A76 (sandgræðsla og hefting sandfoks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 58

Þingmál A7 (ráðstafanir gegn dýrtíðinni)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1941-10-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A55 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1942-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A28 (kynnisferðir sveitafólks)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-12-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A2 (niðurfelling dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1944-01-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-09-20 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Katrín Thoroddsen - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1947-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A333 (húsaleigulöggjöf)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1947-02-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A177 (þátttaka Íslands í Norður-Atlantshafssamningi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1949-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl)

Þingræður:
80. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A17 (varnarsamningur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-12-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A25 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-02-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A3 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (endurskoðun varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1953-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (alsherjarafvopnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (þáltill.) útbýtt þann 1954-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 74

Þingmál A3 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Gunnar Gíslason - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1959-05-08 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A31 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1960-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (hlutleysi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 1960-10-24 09:07:00 [PDF]

Þingmál A85 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1960-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00 [PDF]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-06 12:50:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Gunnar Gíslason - Ræða hófst: 1961-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
60. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A31 (tjón af völdum vinnustöðvana)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (átta stunda vinnudagur verkafólks)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1962-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-04-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A6 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1962-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1962-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
49. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1963-04-17 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A2 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A201 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
45. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A6 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1967-02-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A232 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A294 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A304 (leiðrétting á vaxtabyrði lána úr Byggingasjóði ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (þáltill.) útbýtt þann 1971-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A39 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 93

Þingmál A16 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Garðar Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1972-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (Laxárvirkjun)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B95 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
73. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
82. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A106 (löndun á loðnu til bræðslu)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sverrir Hermannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sverrir Bergmann (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (framkvæmd laga um grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Kristján Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A80 (samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland um veiðar þýskra togara)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A13 (aðild Grænlendinga að Norðurlandaráði)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-01 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A343 (meðferð dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-01-31 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (hagkvæmni í endurnýjun skipastólsins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (ný orkuver)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A3 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A147 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (friðarfræðsla)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B98 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
41. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (skýrsla ríkisstjórnarinnar um kjaradeilurnar)

Þingræður:
4. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A28 (skattafrádráttur fyrir fiskvinnslufólk)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1985-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 806 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A58 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-05-12 14:52:00 - [HTML]

Þingmál A122 (orkuverð)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-21 12:57:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-01-23 01:26:00 - [HTML]

Þingmál A356 (rekstrarvandi sjávarútvegsfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-05-12 21:41:50 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-03-31 15:34:00 - [HTML]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-11-05 20:32:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A458 (staða brotaþola við meðferð kynferðisbrotamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (þáltill.) útbýtt þann 1993-03-25 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-30 17:32:49 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A506 (stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-03-22 16:08:21 - [HTML]

Þingmál A551 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-06 10:59:07 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A95 (framkvæmd búvörusamningsins)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-03 15:51:04 - [HTML]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-02-15 01:16:58 - [HTML]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 305 - Komudagur: 1994-12-02 - Sendandi: Félag íslenskra myndlistarkennara - [PDF]
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 1994-12-12 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir-samantekt umsagna - [PDF]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A67 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-09 16:11:05 - [HTML]

Þingmál A191 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-21 14:02:14 - [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-01-30 15:08:18 - [HTML]

Þingmál A258 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2221 - Komudagur: 1997-05-28 - Sendandi: Lögreglustjóraembættið í Reykjavík - Skýring: (ýmis gögn og upplýsingar) - [PDF]

Þingmál A410 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-17 17:19:27 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál B146 (þingstörf fram að jólahléi)

Þingræður:
49. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-12-18 21:07:59 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A55 (fjáraukalög 1997)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-09 23:22:48 - [HTML]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (lög í heild) útbýtt þann 1997-12-15 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 1997-11-19 - Sendandi: Undirbúningsfélag Verðbréfaskráningar Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 1997-11-20 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 166 - Komudagur: 1997-11-21 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 1997-11-25 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A155 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-20 17:54:30 - [HTML]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: Héraðsdómur Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A366 (jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-12 14:27:17 - [HTML]
66. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-12 14:29:34 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-11-16 18:36:21 - [HTML]

Þingmál A249 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (frumvarp) útbýtt þann 1999-12-06 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-03 17:41:15 - [HTML]

Þingmál A359 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-15 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1010 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-26 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1084 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-27 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-11 15:48:43 - [HTML]

Þingmál A558 (staðfest samvist)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-06 22:01:31 - [HTML]

Þingmál A586 (fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (skýrsla utanríkisráðherra um stöðu Íslands í Evrópusamstarfi)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2000-05-08 11:27:34 - [HTML]
107. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-05-08 11:48:34 - [HTML]
107. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-08 12:54:29 - [HTML]
107. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2000-05-08 13:04:49 - [HTML]
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-08 13:49:53 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A51 (löggjöf og eftirlit með klámi, vændi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (frumvarp) útbýtt þann 2001-02-26 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-11 10:53:13 - [HTML]

Þingmál B423 (vændi á Íslandi)

Þingræður:
98. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2001-03-27 13:50:23 - [HTML]
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-03-27 13:52:23 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A22 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 396 - Komudagur: 2001-12-07 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna - [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2001-11-22 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-04 16:01:00 - [HTML]

Þingmál A392 (staða og þróun löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2002-04-23 15:28:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A451 (kynferðisbrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (svar) útbýtt þann 2003-01-27 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-03 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1184 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-06 10:51:28 - [HTML]
74. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2003-02-06 11:10:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1573 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna - [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A38 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2003-10-30 16:05:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Svala Ólafsdóttir, Háskólanum í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-23 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (fórnarlamba- og vitnavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-11 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-04-30 15:18:42 - [HTML]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-14 10:14:23 - [HTML]
120. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-19 15:22:01 - [HTML]
121. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-05-21 13:37:45 - [HTML]

Þingmál A996 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1803 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-26 21:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-26 22:35:58 - [HTML]

Þingmál B454 (lífsýnatökur úr starfsfólki)

Þingræður:
93. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-04-01 14:00:05 - [HTML]

Þingmál B509 (eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
105. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-04-28 21:55:46 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A13 (fórnarlamba- og vitnavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-18 17:11:48 - [HTML]

Þingmál A38 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-01-26 15:14:39 - [HTML]

Þingmál A308 (heimilisofbeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-11 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (átaksverkefni í ferðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-24 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 23:49:43 - [HTML]

Þingmál B515 (skýrsla iðnaðarráðherra um framkvæmd raforkulaga)

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-27 15:15:38 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A65 (átaksverkefni í ferðamálum í Norðvesturkjördæmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-11 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-21 18:03:34 - [HTML]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2006-01-13 - Sendandi: Samtökin '78 - [PDF]
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2006-01-16 - Sendandi: Fríkirkjan í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A365 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-11-29 16:32:44 - [HTML]
94. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-03-28 15:53:41 - [HTML]

Þingmál A402 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-24 16:33:28 - [HTML]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-04-11 17:49:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2093 - Komudagur: 2006-05-08 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A784 (staðfest samvist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-21 17:55:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1151 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-14 21:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1152 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-14 21:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1353 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1390 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-17 23:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 16:04:00 - [HTML]
93. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-03-17 16:25:01 - [HTML]
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2007-03-17 18:14:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 2006-10-27 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2007-01-23 - Sendandi: Ragnheiður Bragadóttir prófessor - Skýring: (um umsagnir - lagt fram á fundi a.) - [PDF]

Þingmál A39 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-30 18:10:20 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-12-07 13:32:59 - [HTML]

Þingmál A100 (staðfest samvist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 22:30:36 - [HTML]

Þingmál A341 (átaksverkefni í ferðamálum í Norðvesturkjördæmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (þáltill.) útbýtt þann 2006-11-13 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (kærur í nauðgunarmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (svar) útbýtt þann 2007-03-01 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-05 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1047 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-21 19:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-21 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 12:55:48 - [HTML]

Þingmál A548 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-04-07 18:35:24 - [HTML]

Þingmál A574 (framganga lögreglu gagnvart mótmælendum stóriðjuframkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-09-02 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-09-09 20:57:22 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-14 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-17 17:03:24 - [HTML]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-11-20 14:25:21 - [HTML]

Þingmál A440 (aðgerðaáætlun gegn mansali)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-20 14:04:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-14 15:08:00 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-08-20 17:46:15 - [HTML]
55. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 18:22:39 - [HTML]
56. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 12:13:37 - [HTML]
56. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 21:47:51 - [HTML]

Þingmál A161 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-23 20:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A16 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 483 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 513 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 20:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Lýðheilsustöð - [PDF]

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-23 15:57:49 - [HTML]
79. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-23 16:27:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2010-03-11 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 2010-03-15 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2010-03-16 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-24 18:20:25 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-24 19:24:59 - [HTML]
32. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 14:30:31 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 18:28:26 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-12-02 22:36:42 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 23:05:40 - [HTML]
38. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 17:03:48 - [HTML]
63. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-28 20:45:50 - [HTML]
64. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-29 17:37:48 - [HTML]
65. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-30 22:58:15 - [HTML]

Þingmál A318 (breyting á heimildarlögum um stóriðju vegna skattgreiðslna 2010, 2011 og 2012 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-15 20:42:24 - [HTML]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2058 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Kaþólska kirkjan á Íslandi - [PDF]

Þingmál A507 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3082 - Komudagur: 2010-08-23 - Sendandi: Rauði kross Íslands - Skýring: (rannsókn á eðli og umfangi mansals) - [PDF]

Þingmál A526 (fullgilding mansalsbókunar við Palermó-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 14:11:03 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jórunn Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-14 12:06:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2010-11-02 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 204 - Komudagur: 2010-11-10 - Sendandi: Hildigunnur Ólafsdóttir afbrotafræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2010-11-15 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2010-11-15 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-31 16:05:01 - [HTML]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-24 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-17 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-17 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-25 11:55:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Þroskahjálp,landssamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Sólheimar í Grímsnesi - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-02-03 11:04:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: InDefence - [PDF]

Þingmál A400 (staða skuldara á Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1921 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (endurskoðun á núverandi kirkjuskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (þáltill.) útbýtt þann 2011-03-30 13:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A728 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1623 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1624 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-03 18:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1656 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1806 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-11 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 16:16:59 - [HTML]
112. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-04-14 16:22:51 - [HTML]
142. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 17:17:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2150 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: ViVe - virkari velferð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2277 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Þroskahjálp,landssamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 2300 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2501 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A745 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1736 (svar) útbýtt þann 2011-06-10 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A785 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-12 14:15:45 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Hrafn Gunnlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A4 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-10-05 17:59:31 - [HTML]

Þingmál A98 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-15 15:42:13 - [HTML]

Þingmál A116 (yfirfærsla málefna fatlaðs fólks til sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-28 19:27:59 - [HTML]

Þingmál A341 (fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 942 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-12 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-14 16:49:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2012-02-24 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A344 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 14:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2012-02-24 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Árni Johnsen - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-19 11:54:45 - [HTML]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A440 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-26 12:26:47 - [HTML]

Þingmál A533 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (áhrif dóma um gengistryggð lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (svar) útbýtt þann 2012-04-17 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-06-18 18:16:52 - [HTML]
124. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-06-18 18:58:36 - [HTML]

Þingmál A692 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1419 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-25 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1503 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-11 22:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-04 15:19:17 - [HTML]
95. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-04 15:23:17 - [HTML]
110. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 17:43:40 - [HTML]
111. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-01 13:02:14 - [HTML]
111. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-01 13:03:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2483 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2487 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2488 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 2491 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Ás styrktarfélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 2492 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2561 - Komudagur: 2012-05-18 - Sendandi: Fagdeild félagsráðgjafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2570 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2588 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Þroskaþjálfafélag Íslands, bt. formanns - [PDF]
Dagbókarnúmer 2662 - Komudagur: 2012-05-31 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-03 23:24:04 - [HTML]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B256 (ósakhæfir fangar á Íslandi og aðbúnaður þeirra fyrr og nú)

Þingræður:
30. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-02 11:13:35 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]

Þingmál A180 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-27 14:34:08 - [HTML]
17. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-11 12:47:07 - [HTML]

Þingmál A325 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1537 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Engilbert Sigurðsson prófessor - [PDF]

Þingmál A478 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-19 20:26:46 - [HTML]

Þingmál A496 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-22 00:57:30 - [HTML]

Þingmál A550 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (svar) útbýtt þann 2013-03-15 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (réttindagæsla fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-12 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B286 (skipulögð glæpastarfsemi og staða lögreglunnar)

Þingræður:
35. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-11-15 11:25:05 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-20 10:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-17 12:10:07 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-12-20 12:05:47 - [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2013-12-12 17:05:44 - [HTML]
35. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-12 17:26:51 - [HTML]
35. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-12 17:28:05 - [HTML]

Þingmál A8 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A65 (þjónusta við fatlað fólk á heimili sínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (svar) útbýtt þann 2013-11-04 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 2013-12-06 - Sendandi: Svavar Kjarrval - [PDF]

Þingmál A335 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-20 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-27 18:47:26 - [HTML]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2013-10-02 20:45:16 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-15 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-21 17:09:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Rannsóknasetur í fötlunarfræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Sjónarhóll - ráðgjafarmiðs ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Sérfræðiteymi um aðgerðir til að draga úr nauðung í þjónustu við fatlað fólk - [PDF]
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Rannsóknarstofa um skóla án aðgreiningar - [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 15:35:06 - [HTML]

Þingmál A438 (pyndingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (svar) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (frumvarp) útbýtt þann 2014-12-16 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (vinna til úrbóta á lagaumhverfi, reglum og framkvæmd nauðungarvistunar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2015-03-02 17:42:00 - [HTML]

Þingmál A557 (uppbygging húsnæðis Landspítala)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-03-02 16:21:59 - [HTML]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-28 20:37:48 - [HTML]
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-04-28 20:42:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1883 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Landspítali - Skýring: , Engilbert Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Landspítali - Skýring: , Sigurður Páll Pálsson og Halldóra Jónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1898 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Rannsóknasetur í fötlunarfræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1899 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Eiríkur Karl Ólafsson Smith - [PDF]
Dagbókarnúmer 1915 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 1922 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1925 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1966 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2064 - Komudagur: 2015-05-09 - Sendandi: Héðinn Unnsteinsson - [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A5 (framtíðargjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-06 18:56:28 - [HTML]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann - [PDF]

Þingmál A14 (embætti umboðsmanns aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2016-02-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A180 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2016-03-29 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A311 (lögmæti smálána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2015-11-02 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-30 16:20:19 - [HTML]
43. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-30 16:23:33 - [HTML]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A401 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1026 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-17 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1052 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-03-18 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-19 14:50:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2016-02-02 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A495 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1513 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-05-17 15:18:47 - [HTML]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-05-22 20:47:41 - [HTML]

Þingmál A779 (félagasamtök til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-23 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A865 (fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-07 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B597 (verðtrygging og afnám hennar)

Þingræður:
78. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-02-18 11:37:04 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A286 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A419 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-16 23:36:18 - [HTML]
66. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-16 23:53:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1452 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1495 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna - [PDF]

Þingmál A425 (endurskoðun lögræðislaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (þáltill.) útbýtt þann 2017-04-03 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1508 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 16:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Tabú, femínísk hreyfing - [PDF]

Þingmál B295 (skýrsla um könnun á vistun barna á Kópavogshæli)

Þingræður:
38. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-02 14:01:21 - [HTML]
38. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-02 14:27:32 - [HTML]

Þingmál B609 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
74. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-05-29 21:13:56 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A10 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A10 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 502 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-03-12 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 601 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-03-22 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 638 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-03-23 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-19 16:25:20 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-03-20 20:29:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2018-01-23 - Sendandi: Ragnheiður Bragadóttir prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 216 - Komudagur: 2018-01-24 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2018-01-25 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2018-02-26 - Sendandi: Refsiréttarnefnd - [PDF]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-07 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-26 14:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands, Landssamtökin Þroskahjálp, NPA miðstöðin og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum um NPA - [PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands, Landssamtökin Þroskahjálp, NPA miðstöðin og Rannsóknastur í fötlunarfræðum um NPA - [PDF]

Þingmál A235 (nefndir og ráð um málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (svar) útbýtt þann 2018-04-09 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (endurskoðun lögræðislaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-23 10:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A455 (breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1708 - Komudagur: 2018-05-30 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A587 (Kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (svar) útbýtt þann 2018-06-05 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (frumvarp) útbýtt þann 2018-06-08 12:20:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A15 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (endurskoðun lögræðislaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-19 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4904 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri - [PDF]

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-12-13 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-05 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-25 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-07 16:40:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4533 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4195 - Komudagur: 2019-01-21 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, dr. Sigrún Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1483 (svar) útbýtt þann 2019-05-13 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5312 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]

Þingmál A1020 (gerðabækur fyrir nauðungarsölur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2049 (svar) útbýtt þann 2019-08-29 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B184 (geðheilbrigðismál og framkvæmd geðheilbrigðisáætlunar, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-25 15:38:21 - [HTML]

Þingmál B620 (aðgerðaáætlun gegn mansali)

Þingræður:
74. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-04 15:42:05 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A50 (Kristnisjóður o.fl.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-22 18:36:20 - [HTML]

Þingmál A123 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A146 (viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Lýðveldisins Norður-Makedóníu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-10-23 15:41:05 - [HTML]

Þingmál A173 (heimilisofbeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (svar) útbýtt þann 2019-10-18 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-01 10:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2019-10-16 16:15:05 - [HTML]

Þingmál A190 (skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-10-10 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 214 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-10-09 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-06 18:22:46 - [HTML]

Þingmál A335 (framkvæmd nauðungarsölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (svar) útbýtt þann 2019-12-03 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 929 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 936 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-06 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2020-11-09 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Eiríkur Rögnvaldsson prófessor í íslenskri málfræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (uppbygging geðsjúkrahúss)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2139 - Komudagur: 2021-03-12 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-23 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1703 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-10 19:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-06-02 17:09:54 - [HTML]
110. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-06-09 14:26:25 - [HTML]
110. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-06-09 17:04:31 - [HTML]
110. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-06-09 17:46:18 - [HTML]

Þingmál A559 (skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-03 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-02 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1698 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-10 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1699 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-10 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-04 15:45:42 - [HTML]
64. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-04 16:00:41 - [HTML]
64. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-04 16:02:58 - [HTML]
64. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-03-04 16:08:18 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-04 16:23:27 - [HTML]
64. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-04 16:31:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2295 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 2301 - Komudagur: 2021-03-23 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2325 - Komudagur: 2021-03-24 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2021-03-26 - Sendandi: Hrafnista - [PDF]
Dagbókarnúmer 2348 - Komudagur: 2021-03-26 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2354 - Komudagur: 2021-03-26 - Sendandi: Félag heyrnarlausra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2421 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]

Þingmál A603 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1773 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1814 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 14:37:44 - [HTML]

Þingmál A731 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2888 - Komudagur: 2021-05-06 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál B26 (störf þingsins)

Þingræður:
5. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-07 10:59:21 - [HTML]

Þingmál B471 (störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-02-24 13:33:26 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A14 (uppbygging geðdeilda)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-20 16:21:54 - [HTML]
25. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-20 16:29:29 - [HTML]
25. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-20 16:34:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A150 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-14 18:11:37 - [HTML]
51. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-14 18:40:49 - [HTML]
51. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-14 18:42:20 - [HTML]
51. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-14 18:43:36 - [HTML]
51. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-14 18:45:17 - [HTML]
51. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-14 18:46:38 - [HTML]
51. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-14 18:48:06 - [HTML]
51. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-14 18:52:48 - [HTML]
51. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-14 19:25:53 - [HTML]
51. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-14 19:56:33 - [HTML]
51. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-14 20:00:28 - [HTML]

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2022-02-08 - Sendandi: Réttindagæslumaður fatlaðra - [PDF]

Þingmál A172 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-17 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (Barna- og fjölskyldustofa og Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (þolendamiðuð heildarendurskoðun hegningarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-28 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-19 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-15 23:42:42 - [HTML]

Þingmál A450 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-03-22 21:32:51 - [HTML]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 13:49:22 - [HTML]
69. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-04-26 19:58:56 - [HTML]
69. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 20:05:14 - [HTML]
69. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 20:31:43 - [HTML]

Þingmál A459 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-23 20:02:44 - [HTML]

Þingmál A516 (staða barna innan trúfélaga)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-04-04 15:51:58 - [HTML]

Þingmál A575 (stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-05-17 20:10:53 - [HTML]
91. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-06-15 20:57:22 - [HTML]

Þingmál A584 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-04-26 15:22:11 - [HTML]

Þingmál A589 (starfskjaralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-07 22:55:28 - [HTML]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-04 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (lögræðissviptir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1404 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A723 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (álit) útbýtt þann 2022-06-02 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-06-07 21:36:14 - [HTML]

Þingmál B379 (mál tekið af dagskrá)

Þingræður:
52. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-03-15 13:46:18 - [HTML]

Þingmál B380 (áminningar forseta)

Þingræður:
52. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-15 18:44:48 - [HTML]
52. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-03-15 18:47:05 - [HTML]
52. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-03-15 18:53:06 - [HTML]
52. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-03-15 18:54:26 - [HTML]

Þingmál B478 (orð innviðaráðherra um þingstörfin)

Þingræður:
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-03-29 15:02:10 - [HTML]

Þingmál B551 (störf þingsins)

Þingræður:
69. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 14:02:15 - [HTML]

Þingmál B599 (störf þingsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-05-17 13:35:14 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-18 17:53:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Hilmar Garðars Þorsteinsson - [PDF]

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-20 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2094 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-08 20:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2135 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2148 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-18 14:33:55 - [HTML]
122. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-09 16:37:09 - [HTML]
122. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-06-09 16:53:44 - [HTML]
122. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2023-06-09 17:29:03 - [HTML]
122. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-06-09 18:58:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 2022-11-11 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4938 - Komudagur: 2023-06-06 - Sendandi: Refsiréttarnefnd - [PDF]

Þingmál A98 (uppbygging geðdeilda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A213 (fjarvinnustefna)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-12 17:23:30 - [HTML]

Þingmál A330 (sérhæfð endurhæfingargeðdeild)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-10-17 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (svar) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-01-31 22:30:06 - [HTML]

Þingmál A795 (aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4176 - Komudagur: 2023-03-22 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A857 (aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-15 16:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4741 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1008 (ráð, nefndir, stjórnir, starfshópar og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1819 (svar) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B119 (mannréttindi sjálfræðissviptra)

Þingræður:
14. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-10-13 10:53:35 - [HTML]
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-10-13 10:56:04 - [HTML]

Þingmál B245 (Geðheilbrigðisþjónusta)

Þingræður:
28. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-11-09 15:55:54 - [HTML]

Þingmál B637 (hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu)

Þingræður:
68. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-02-23 10:32:42 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A22 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-06 15:30:23 - [HTML]

Þingmál A74 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2023-11-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A102 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-18 16:52:00 - [HTML]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2023-10-25 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A242 (geðheilbrigðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 332 (svar) útbýtt þann 2023-10-10 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-12-15 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-03-19 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1297 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-03-20 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-03-19 15:42:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1662 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: HLH ráðgjöf - [PDF]

Þingmál A709 (kerfi til að skrá beitingu nauðungar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2024-02-15 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-11 17:29:30 - [HTML]
84. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-11 17:31:25 - [HTML]
84. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2024-03-11 17:36:54 - [HTML]
84. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-11 17:38:53 - [HTML]
84. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-11 17:41:32 - [HTML]

Þingmál A710 (sérfræðiteymi um aðgerðir til að draga úr beitingu nauðungar í þjónustu við fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1345 (svar) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-03-12 13:31:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 2024-03-12 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A839 (geðdeildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1585 (svar) útbýtt þann 2024-04-30 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A860 (nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1594 (svar) útbýtt þann 2024-04-30 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A922 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-11 16:56:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2121 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-07 18:30:07 - [HTML]
108. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-07 18:39:08 - [HTML]
108. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-07 18:44:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2631 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Engilbert Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2634 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Landssamtökin Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 2638 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A926 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A952 (ný geðdeild Landspítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1413 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1814 (svar) útbýtt þann 2024-06-10 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1008 (vistun á viðeigandi hæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2146 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-22 16:27:16 - [HTML]
100. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-22 16:29:44 - [HTML]
100. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-22 16:32:05 - [HTML]
100. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-22 16:33:37 - [HTML]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1105 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-08 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-06-19 11:55:26 - [HTML]
125. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-19 12:22:49 - [HTML]
125. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-19 12:25:26 - [HTML]
125. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-19 12:27:49 - [HTML]
125. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-19 12:30:14 - [HTML]
125. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-19 12:33:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2860 - Komudagur: 2024-06-26 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 2863 - Komudagur: 2024-07-04 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2864 - Komudagur: 2024-07-04 - Sendandi: Hrafnista - [PDF]
Dagbókarnúmer 2879 - Komudagur: 2024-07-15 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2880 - Komudagur: 2024-07-12 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2881 - Komudagur: 2024-07-15 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2882 - Komudagur: 2024-07-15 - Sendandi: ÖBÍ - réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 2884 - Komudagur: 2024-07-22 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál A1152 (heiðursofbeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2241 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B111 (Störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-09-19 13:36:51 - [HTML]

Þingmál B120 (Störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-20 15:20:59 - [HTML]

Þingmál B129 (Hjúkrunarrými og heimahjúkrun)

Þingræður:
8. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-09-21 11:24:50 - [HTML]

Þingmál B173 (Störf þingsins)

Þingræður:
13. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-10-11 15:35:11 - [HTML]

Þingmál B318 (Málefni fatlaðs fólks)

Þingræður:
32. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-15 15:40:54 - [HTML]
32. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-15 15:56:04 - [HTML]
32. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-15 16:14:52 - [HTML]
32. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2023-11-15 16:24:19 - [HTML]

Þingmál B490 (Störf þingsins)

Þingræður:
51. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-12-15 11:52:35 - [HTML]

Þingmál B787 (Störf þingsins)

Þingræður:
89. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-03-20 15:19:30 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 14:50:02 - [HTML]
4. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2024-09-13 14:51:30 - [HTML]

Þingmál A62 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 12 - Komudagur: 2024-09-24 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna - [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A187 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2025-04-06 - Sendandi: Eiríkur Karl Ólafsson Smith - [PDF]
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2025-04-15 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Barnaheill - Save the Children á Íslandi - [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (framkvæmd öryggisráðstafana samkvæmt dómsúrlausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (réttindavernd fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]