Úrlausnir.is


Merkimiði - Lög um fyrning skulda og annarra kröfuréttinda, nr. 14/1905

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (563)
Dómasafn Hæstaréttar (424)
Umboðsmaður Alþingis (6)
Stjórnartíðindi (10)
Dómasafn Félagsdóms (1)
Dómasafn Landsyfirréttar (3)
Alþingistíðindi (34)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (10)
Alþingi (70)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1926:233 nr. 44/1925 [PDF]

Hrd. 1927:685 nr. 71/1927 [PDF]

Hrd. 1931:359 nr. 113/1931 [PDF]

Hrd. 1932:525 nr. 108/1931 [PDF]

Hrd. 1932:634 nr. 9/1931 (Hallgrímur Benediktsson) [PDF]
Skuldajöfnuði var mótmælt þar sem yfirlýsanda skuldajafnaðar bar eingöngu að efna hluta kröfunnar. Hæstiréttur taldi það ekki skipta máli.
Hrd. 1950:438 nr. 101/1950 (Fálkinn - Vikublað selt í umsýslu) [PDF]

Hrd. 1952:87 nr. 84/1948 (Rekaviður) [PDF]

Hrd. 1954:282 nr. 65/1953 (Framfærsla) [PDF]

Hrd. 1954:394 nr. 84/1953 (Húsaleigubrot) [PDF]

Hrd. 1954:433 nr. 112/1952 (Meðlag óskilgetins barns) [PDF]

Hrd. 1955:176 nr. 119/1953 [PDF]

Hrd. 1956:183 nr. 19/1956 [PDF]

Hrd. 1956:186 nr. 20/1956 [PDF]

Hrd. 1957:94 nr. 58/1956 (Dýptarmælir) [PDF]

Hrd. 1957:482 nr. 12/1956 (Framfærsluskylda) [PDF]

Hrd. 1959:691 nr. 62/1959 [PDF]

Hrd. 1960:338 nr. 31/1959 (Nesvegur) [PDF]

Hrd. 1962:74 nr. 74/1961 (Slönguslagur) [PDF]
Slagur um slöngu í fiskverkunarstöð og hlaut forsprakki slagsins meiðsli af hníf. Vinnuveitandaábyrgð var ekki talin eiga við.
Hrd. 1963:232 nr. 179/1962 [PDF]

Hrd. 1963:480 nr. 155/1962 [PDF]

Hrd. 1963:618 nr. 8/1962 [PDF]

Hrd. 1964:843 nr. 106/1964 (Ráðsmannskaup - Ráðskonulaun III) [PDF]

Hrd. 1965:333 nr. 85/1964 [PDF]

Hrd. 1965:841 nr. 135/1964 (Skuldayfirlýsing) [PDF]

Hrd. 1966:591 nr. 80/1965 (Skattkrafa) [PDF]

Hrd. 1966:985 nr. 101/1966 (Sjóveðréttarkrafa) [PDF]

Hrd. 1967:225 nr. 64/1966 (Sogavegur 32) [PDF]

Hrd. 1967:1103 nr. 2/1967 (Drápuhlíð 48) [PDF]

Hrd. 1967:1121 nr. 113/1965 [PDF]

Hrd. 1968:382 nr. 217/1966 [PDF]

Hrd. 1968:505 nr. 201/1967 [PDF]

Hrd. 1968:804 nr. 54/1967 (Úthlíð) [PDF]

Hrd. 1968:1051 nr. 103/1968 (Öryggisbelti) [PDF]
Starfsmaður varð fyrir tjóni þegar öryggisbelti losnaði sökum galla og hann féll niður. Vinnuveitandinn var talinn bera hlutlæga ábyrgð þótt um leyndan galla væri að ræða.
Hrd. 1968:1271 nr. 96/1968 [PDF]

Hrd. 1969:131 nr. 114/1968 (Víxill) [PDF]

Hrd. 1969:225 nr. 161/1968 (Timburþurrkofn) [PDF]

Hrd. 1969:231 nr. 24/1969 [PDF]

Hrd. 1969:663 nr. 16/1969 (Mercedes Benz) [PDF]

Hrd. 1969:886 nr. 19/1969 [PDF]

Hrd. 1969:1375 nr. 181/1968 [PDF]

Hrd. 1970:498 nr. 139/1969 [PDF]

Hrd. 1970:693 nr. 59/1970 [PDF]

Hrd. 1971:1210 nr. 78/1970 (Kleppsvegur 8-16) [PDF]

Hrd. 1972:57 nr. 87/1971 [PDF]

Hrd. 1973:143 nr. 146/1971 [PDF]

Hrd. 1973:278 nr. 108/1971 (Smáraflöt 49) [PDF]

Hrd. 1973:536 nr. 76/1972 [PDF]

Hrd. 1974:96 nr. 20/1973 [PDF]

Hrd. 1974:668 nr. 40/1973 [PDF]

Hrd. 1975:132 nr. 70/1973 [PDF]

Hrd. 1976:175 nr. 138/1974 [PDF]

Hrd. 1977:80 nr. 116/1975 [PDF]

Hrd. 1977:516 nr. 122/1974 [PDF]

Hrd. 1977:1213 nr. 197/1977 [PDF]

Hrd. 1978:672 nr. 67/1975 [PDF]

Hrd. 1978:772 nr. 84/1977 [PDF]

Hrd. 1978:1106 nr. 67/1976 (Emma GK 279) [PDF]

Hrd. 1978:1283 nr. 55/1977 [PDF]

Hrd. 1979:295 nr. 14/1977 [PDF]

Hrd. 1979:377 nr. 207/1977 [PDF]

Hrd. 1979:1151 nr. 222/1977 (Sólheimar 30) [PDF]

Hrd. 1979:1199 nr. 232/1977 (Gimbrar) [PDF]
Ábúandi átti að greiða leigu með gimbrum en hann hætti því og afhenti í staðinn 10 dilka. Hæstiréttur taldi að það hefði verið hægt að gera eitthvað í þessu ef gerð hefði verið athugasemd á sínum tíma, en svo var ekki gert.
Hrd. 1979:1285 nr. 21/1978 (Vönun) [PDF]
Vinnuveitandi og læknir voru taldir bera bótaábyrgð.
Hrd. 1980:768 nr. 79/1979 [PDF]

Hrd. 1980:827 nr. 41/1980 (Búskipti) [PDF]

Hrd. 1981:496 nr. 141/1978 [PDF]

Hrd. 1982:462 nr. 193/1978 (Aðalstræti) [PDF]

Hrd. 1982:1412 nr. 132/1979 [PDF]

Hrd. 1982:1466 nr. 147/1980 [PDF]

Hrd. 1982:1706 nr. 86/1980 [PDF]

Hrd. 1982:1788 nr. 117/1980 (Fasteignagjöld) [PDF]

Hrd. 1983:392 nr. 11/1981 [PDF]

Hrd. 1983:451 nr. 89/1981 [PDF]

Hrd. 1983:673 nr. 46/1981 [PDF]

Hrd. 1983:1280 nr. 230/1980 (Endurgreiðsla meðlags) [PDF]

Hrd. 1983:1469 nr. 118/1982 (Steinsteypa) [PDF]

Hrd. 1984:609 nr. 112/1982 [PDF]

Hrd. 1984:1406 nr. 116/1982 (Aðflutningsgjöld) [PDF]

Hrd. 1984:1422 nr. 49/1983 (Aðflutningsgjöld) [PDF]

Hrd. 1985:331 nr. 114/1983 (Höfundarréttarbrot) [PDF]

Hrd. 1985:573 nr. 195/1983 [PDF]

Hrd. 1985:1296 nr. 201/1983 (Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna - Verðbætur á lífeyri) [PDF]

Hrd. 1986:120 nr. 185/1984 (Sólvallagata) [PDF]

Hrd. 1986:462 nr. 204/1985 (Þungaskattur í formi kílómetragjalds) [PDF]
Vörubifreiðastjóri fór í mál til að endurheimta skatt sem hann greiddi.
Síðar voru sett lög sem heimiluðu endurgreiðslu ofgreiddra skatta.
Hrd. 1986:742 nr. 121/1985 (Sigurfari SH 105) [PDF]

Hrd. 1986:1231 nr. 191/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1369 nr. 193/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1374 nr. 14/1986 (Samvinnufélagið Hreyfill) [PDF]

Hrd. 1988:98 nr. 56/1987 [PDF]

Hrd. 1988:302 nr. 24/1987 (Heitt vatn frá gróðurhúsi) [PDF]

Hrd. 1988:677 nr. 183/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1257 nr. 130/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1427 nr. 308/1987 [PDF]

Hrd. 1990:951 nr. 376/1989 [PDF]

Hrd. 1990:972 nr. 263/1987 [PDF]

Hrd. 1990:1458 nr. 363/1988 [PDF]

Hrd. 1991:321 nr. 147/1988 [PDF]

Hrd. 1991:2074 nr. 32/1991 (Borg) [PDF]
Hæstiréttur taldi að fyrning kröfu reist á gjaldfellingu ætti að hefjast frá þeim tíma sem tilkynning hefði borist til skuldarans, þrátt fyrir að tilkynningin hafi ekki borist fyrr en rétt yfir tveimur árum frá því vanefndin átti sér stað.
Hrd. 1992:383 nr. 80/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1040 nr. 316/1990 (Hrafnaklettur 8) [PDF]

Hrd. 1992:1748 nr. 398/1990 (Melabraut) [PDF]

Hrd. 1992:2203 nr. 107/1991 [PDF]

Hrd. 1993:85 nr. 251/1990 (Launaskattur) [PDF]

Hrd. 1993:713 nr. 362/1990 [PDF]

Hrd. 1993:1282 nr. 119/1990 [PDF]

Hrd. 1993:1400 nr. 63/1990 [PDF]

Hrd. 1993:1653 nr. 151/1993 [PDF]

Hrd. 1993:2119 nr. 61/1990 [PDF]

Hrd. 1993:2269 nr. 469/1993 [PDF]

Hrd. 1994:6 nr. 449/1993 [PDF]

Hrd. 1994:400 nr. 3/1991 [PDF]

Hrd. 1994:1117 nr. 173/1991 (Kaupþing) [PDF]

Hrd. 1994:2306 nr. 425/1991 [PDF]

Hrd. 1995:46 nr. 7/1995 [PDF]

Hrd. 1995:136 nr. 84/1993 [PDF]

Hrd. 1995:462 nr. 372/1992 (Myndbandaleiga) [PDF]

Hrd. 1995:934 nr. 78/1993 [PDF]

Hrd. 1995:1220 nr. 18/1992 [PDF]

Hrd. 1995:1401 nr. 320/1993 (Bakkahlíð 17) [PDF]

Hrd. 1995:2190 nr. 169/1995 (Skuldarviðurkenning) [PDF]

Hrd. 1995:2641 nr. 409/1993 (Póstur og sími) [PDF]

Hrd. 1995:2788 nr. 120/1994 (Íslandsbanki - Einar Pétursson) [PDF]

Hrd. 1995:2824 nr. 399/1993 [PDF]

Hrd. 1995:3153 nr. 375/1993 [PDF]

Hrd. 1996:126 nr. 401/1994 [PDF]

Hrd. 1996:240 nr. 402/1994 (Borgarheiði 11) [PDF]

Hrd. 1996:339 nr. 226/1994 [PDF]

Hrd. 1996:455 nr. 57/1996 [PDF]

Hrd. 1996:462 nr. 58/1996 [PDF]

Hrd. 1996:489 nr. 23/1995 [PDF]

Hrd. 1996:765 nr. 35/1994 [PDF]

Hrd. 1996:927 nr. 85/1995 [PDF]

Hrd. 1996:931 nr. 227/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1152 nr. 281/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1432 nr. 482/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1673 nr. 231/1994 (Lóðamörk) [PDF]

Hrd. 1996:1720 nr. 45/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1969 nr. 288/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1992 nr. 200/1996 (Snoppuvegur - Frystihús) [PDF]

Hrd. 1996:2221 nr. 147/1995 (Vikurvinnslusamstæða) [PDF]
Bótaábyrgðin færðist frá leigusala til leigutaka.
Verkamaður hjá Víkurvinnslu hlaut líkamstjón vegna háttsemi kranamanns sem hafði ásamt krana verið leigður frá öðru fyrirtæki. Litið var meðal annars til þess að kranamaðurinn tók við fyrirmælum frá starfsmönnum leigjandans. Verkið var hluti af nokkuð stóru heildarverki en ekki eitt afmarkað verk. Helmingur tjónsins var fellt á verkamanninn vegna skorts á aðgæslu hans.
Hrd. 1996:2237 nr. 280/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2269 nr. 125/1995 (Hrognatunnur) [PDF]

Hrd. 1996:2451 nr. 232/1995 (Vinnuslys) [PDF]

Hrd. 1996:2610 nr. 53/1996 (Fjárdráttur I) [PDF]

Hrd. 1996:2766 nr. 379/1995 (Kaldrananeshreppur) [PDF]

Hrd. 1996:3178 nr. 260/1995 [PDF]
Fagmenn í fasteignaviðskiptum áttu að hafa séð að áhættan yrði meiri en tjónþolinn átti að sjá fyrir. Ósannað þótti að fagmennirnir hafi kynnt þessa auknu áhættu fyrir tjónþolanum.
Hrd. 1996:3439 nr. 405/1996 (Dánarbú) [PDF]

Hrd. 1996:3558 nr. 286/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3748 nr. 108/1996 (Grundarkjör) [PDF]

Hrd. 1996:3804 nr. 101/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3829 nr. 355/1995 [PDF]

Hrd. 1997:350 nr. 290/1995 [PDF]

Hrd. 1997:930 nr. 195/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1737 nr. 296/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1827 nr. 220/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2470 nr. 458/1996 [PDF]

Hrd. 1997:3431 nr. 74/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3443 nr. 78/1997 [PDF]

Hrd. 1998:9 nr. 506/1997 (Dánarbússkipti I) [PDF]

Hrd. 1998:49 nr. 521/1997 [PDF]

Hrd. 1998:163 nr. 12/1998 [PDF]

Hrd. 1998:305 nr. 80/1997 (Byggingarvísitala) [PDF]

Hrd. 1998:471 nr. 179/1997 [PDF]

Hrd. 1998:642 nr. 230/1997 (Dýpkunarfélagið - Ríkisábyrgðarsjóður) [PDF]

Hrd. 1998:945 nr. 218/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1426 nr. 298/1997 (Héraðsdómari) [PDF]

Hrd. 1998:1437 nr. 116/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1662 nr. 347/1997 (Lyfjaverðlagsnefnd) [PDF]

Hrd. 1998:1775 nr. 394/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1917 nr. 409/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2049 nr. 370/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2721 nr. 249/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2773 nr. 479/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2884 nr. 522/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2951 nr. 419/1997 (Range Rover II) [PDF]

Hrd. 1998:3164 nr. 19/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3253 nr. 480/1997 (Reykjavíkurborg) [PDF]

Hrd. 1998:3315 nr. 124/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3378 nr. 49/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3838 nr. 89/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4109 nr. 157/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4180 nr. 146/1998 (Jöfnunargjald) [PDF]

Hrd. 1998:4361 nr. 228/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4374 nr. 122/1998 [PDF]

Hrd. 1999:973 nr. 343/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1053 nr. 86/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1060 nr. 77/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1127 nr. 397/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1298 nr. 388/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1310 nr. 404/1998 (Gifsmeðferð)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1542 nr. 391/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1569 nr. 258/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1910 nr. 339/1998 (Líftryggingarfé)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1965 nr. 402/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2282 nr. 502/1998 (Hávöxtunarfélagið)[HTML] [PDF]
Starfsmaður verðbréfafyrirtækis gerði mistök við kaup á skuldabréfi fyrir viðskiptavin sem leiddi til tjóns fyrir viðskiptavininn, sem það krafðist síðan vátryggjanda sinn um fjárhæð er samsvaraði sinna eigin bóta til viðskiptavinarins. Verðbréfafyrirtækið bar það fyrir sig að það væri viðskiptavinur í skilningi laga um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði og því næði starfsábyrgðartrygging þess til mistaka starfsmannsins.

Hæstiréttur mat það svo að orðalag og efnisskipan laganna bæri það ekki með sér að verðbréfafyrirtækið teldist sem viðskiptavinur í þeim skilningi, og synjaði því kröfu þess.
Hrd. 1999:2446 nr. 178/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2449 nr. 179/1999 (Dreifing)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2621 nr. 468/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2777 nr. 40/1999 (Krýsuvík og Stóri Nýibær)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2794 nr. 450/1998 (Kolbeinsstaðarhreppur)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2809 nr. 451/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2824 nr. 45/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2885 nr. 33/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3079 nr. 254/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3438 nr. 150/1999 (Umferðarslys I)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3582 nr. 87/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3831 nr. 185/1999 (Peningalán)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4007 nr. 91/1999 (Landbúnaðargjöld)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4769 nr. 195/1999 (Lífeyrissjóður sjómanna - Kjartan Ásmundsson)[HTML] [PDF]
Á sumum prófum hefur verið ranglega vísað til ártals dómsins sem 1994.

K var stýrimaður á skipi árið 1978 þegar hann varð fyrir slysi við sjómennsku. Hann fékk 100% örorkumat er kom að fyrri störfum. Varanleg almenn örorka var metin sem 25%.

Á þeim tíma sem slysið var voru viðmið örorku á þann veg að hún var metin með hliðsjón af því starfi sem viðkomandi gegndi á þeim tíma. Árið 1992 voru sett lög sem breyttu því mati þannig að eingöngu væri byggt á hæfi til almennra starfa og til að eiga rétt á greiðslum frá L yrði almenna örorkan að vera a.m.k. 35%. Við þessa breytingu missti K rétt sinn til greiðslu lífeyris úr sjóðum L.

Í málinu hélt K því fram að lífeyrisréttur sinn nyti verndar 72. gr. stjórnarskrárinnar og þyrfti að byggja á skýrri lagaheimild. L vísaði til hallarekstur sjóðsins og því hefði L óskað eftir lagabreytingum sem varð síðan af.

Hæstiréttur taldi að málefnalegar forsendur hefðu legið að baki skerðingunum og að breytingin hefði verið almenn og tók til allra sem nutu eða gátu notið örorkulífeyris úr sjóðnum. Lagabreytingin kvað á um fimm ára aðlögunarfrest sem gilti jafnt um alla sjóðfélaga. Sýknaði því Hæstiréttur Lífeyrissjóðinn og íslenska ríkið af kröfum K.

K skaut síðan málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu (umsókn nr. 60669/00) sem dæmdi honum síðan í hag.
Hrd. 1999:4793 nr. 278/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4804 nr. 225/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:179 nr. 218/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:500 nr. 14/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:617 nr. 327/1999 (Afturköllun flugumferðarstjóraskírteinis)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:963 nr. 399/1999 (Völubein)[HTML] [PDF]
Tjónþolinn var látinn bera hallan af skorti á rannsókn tjónsatviksins.
Hrd. 2000:1174 nr. 358/1999 (Jöfnunargjald)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1183 nr. 359/1999 (Jöfnunargjald - Sama sakarefni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1211 nr. 329/1999 (Jöfnunargjald)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1648 nr. 470/1999 (Geymslufé)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2008 nr. 501/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2213 nr. 126/2000 (Oddi hf.)[HTML] [PDF]
Ekki talið að með áritun sinni á tryggingarbréf hefði veðsali einungis veitt samþykki sitt fyrir veðandlaginu sjálfu en ekki persónulegri ábyrgð.
Hrd. 2000:2742 nr. 115/2000 (Þverholt)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2819 nr. 346/2000 (Opinber gjöld)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2867 nr. 116/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3526 nr. 135/2000 (Fjárskipti og meðlag)[HTML] [PDF]
M og K höfðu komið sér saman um venjulegan samning. Hins vegar gerðu þau annan hliðarsamning þar sem K fékk meira í sinn hlut og þar með væru meðlagsgreiðslurnar uppgerðar.
Nokkrum árum eftir krafðist K M um meðlag sem M taldi ekki heimilt. Þær kröfur voru taldar of óskýrar.
Dómstólar nefndu að ekki sé heimilt að greiða það í einu lagi en þó gæti K ekki allt í einu farið að rukka M um meðlag eftir að hafa látið það ógert í langan tíma, við þessar aðstæður.
Hrd. 2000:3969 nr. 83/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3986 nr. 159/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3995 nr. 160/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4064 nr. 234/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4108 nr. 197/2000 (Dragavegur - Vanheimild)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4344 nr. 241/2000 (Logafold)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:57 nr. 311/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:244 nr. 262/2000 (Lögmaður - Bótakrafa fyrnist - Tilvísun í rökstuðning stefndu)[HTML] [PDF]
Krafa hafði fyrnst vegna aðgerðaleysis lögmanna sem höfðu fengið kröfu framsenda. Leyst var úr málinu með vísan til siðareglna lögmanna.
Hrd. 2001:303 nr. 270/2000 (Tryggingarvíxill)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:848 nr. 375/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:901 nr. 180/2000 (Læknamistök)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:946 nr. 359/2000 (Laxalind)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1353 nr. 96/2001 (Angantýr)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1361 nr. 435/2000 (Fiskeldisstöðin Húsafelli)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2048 nr. 348/2000 (Breiðabólsstaður II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2529 nr. 22/2001 (Lögmannsþóknun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2716 nr. 233/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2894 nr. 75/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3522 nr. 400/2001 (Skuldbreytingarskjöl)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3659 nr. 157/2001 (Langeyrarvegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3766 nr. 283/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3841 nr. 97/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4051 nr. 169/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4311 nr. 143/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4495 nr. 265/2001 (VÍS I)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4559 nr. 204/2001 (Lífeyrissjóður sjómanna V)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:128 nr. 254/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:404 nr. 329/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:930 nr. 420/2001 (Kynferðisbrot I)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2235 nr. 227/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3478 nr. 469/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3835 nr. 243/2002 (Fylgjulos)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4071 nr. 299/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:761 nr. 403/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1158 nr. 388/2002 (Eignarnám - Fífuhvammur)[HTML] [PDF]
Afkomendur eignarnámsþola, er hafði þurft að sæta eignarnámi í hluta lands hans árið 1945, kröfðust viðurkenningar á eignarrétti sínum á spildunni, til vara að eignarnámið yrði dæmt ógilt, og til þrautavara var bótakrafa vegna eignarnámsins. Töldu afkomendurnir að ósannað hefði verið að eignarnámið hefði farið rétt fram, að eignarneminn hefði ekki greitt fyrir landspilduna á sínum tíma, og að eignarheimildinni hefði ekki verið þinglýst. Varakrafan byggðist á því að nýting landspildunnar væri afar lítil og hagsmunir eignarnemans af umráðum spildunnar væru afar litlir.

Hæstiréttur tók ekki undir með afkomendunum að spildan hefði verið vannýtt. Eignarneminn hafi greitt skatta af henni, girt hana af, og reist mannvirki á henni undir þá starfsemi. Þá voru lögð fram ýmis skjöl í málinu þar sem eigendur landsins hefðu viðurkennt eignarnámið. Enn fremur væru 52 ár liðin frá því málsaðilarnir hefðu beint fyrirspurnum til eignarnemans um eignarheimild hans að landspildunni. Ósannað væri að eignarnámsbæturnar hefðu verið greiddar en kröfur um þær væru fallnar niður fyrir fyrningu. Krafa eignarnemans um viðurkenningu á eignarrétti sínum voru því teknar til greina þrátt fyrir skort á þinglýstri eignarheimild.
Hrd. 2003:1193 nr. 357/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1576 nr. 497/2002 (Björgunarsveitarmaður - Fall af þaki)[HTML] [PDF]
Björgunarsveitarmaður var að festa þakplötur í óveðri. Hann varð fyrir líkamstjóni og krafði húseigandann um bætur á grundvelli reglna um óbeðinn erindisrekstur. Hæstiréttur taldi skilyrðin um óbeðinn erindisrekstur ekki eiga við í málinu.
Hrd. 2003:1690 nr. 433/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1716 nr. 461/2002 (Sparisjóðsbók)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2224 nr. 447/2002 (Siglufjarðarvegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2286 nr. 186/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2660 nr. 216/2003 (Bálkastaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2861 nr. 257/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2989 nr. 472/2002 (Dóttir héraðsdómara)[HTML] [PDF]
Héraðsdómur var ómerktur þar sem dóttir héraðsdómara og sonur eins vitnisins voru í hjúskap.
Hrd. 2003:3411 nr. 549/2002 (Öryrkjadómur II)[HTML] [PDF]
Eftir uppkvaðningu fyrri öryrkjadómsins, hrd. Öryrkjadómur I (2000:4480), samþykkti Alþingi lög er kváðu á um skerðingar kröfuréttinda er Hæstiréttur staðfesti í þeim dómi á þann veg að kröfur vegna tiltekins tímabils teldust fyrndar og kröfur vegna annars tiltekins tímabils voru lækkaðar.

Öryrki er varð fyrir skerðingu vegna laganna höfðaði dómsmál á þeim grundvelli þess að viðkomandi ætti að fá fullar bætur. Hæstiréttur tók undir og áréttaði að kröfuréttur hefði stofnast með fyrrnefndum dómi Hæstaréttar sem mætti ekki skerða með afturvirkum og íþyngjandi hætti.
Hrd. 2003:3910 nr. 102/2003 (Hafnarstræti 17)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:104 nr. 469/2003 (Tollstjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:791 nr. 301/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1214 nr. 329/2003 (Fósturlaun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1402 nr. 368/2003 (Brotthlaup)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1794 nr. 411/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1927 nr. 32/2004 (Sakfyrningarfrestur kynferðisbrota)[HTML] [PDF]
Ákærði var sakaður um kynferðisbrot gegn barni yngra en fjórtán ára. Á þeim tíma sem meint brot voru framin var refsingin tólf ára fangelsi og myndi sökin fyrnast á fimmtán árum. Með síðari lögum var upphafsmark fyrningartíma slíkra brota fært í tilfelli kynferðisbrota gegn börnum yngri en fjórtán ára.

Hæstiréttur mat það að upphafsmarki fyrningartíma refsiviðurlaga sem þegar væri byrjaður að líða yrði ekki haggað með afturvirkum hætti. Var hinn ákærði því sýknaður.
Hrd. 2004:2205 nr. 466/2003 (Tryggingarvíxill)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2439 nr. 21/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2847 nr. 67/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3011 nr. 302/2004 (Þrotabú Móa hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3145 nr. 343/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3274 nr. 59/2004 (Veitingasala)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3294 nr. 112/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3379 nr. 115/2004 (Bílfoss)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4044 nr. 409/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4513 nr. 179/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:5091 nr. 268/2004 (Lögmannsþóknun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:122 nr. 258/2004 (Félagsráðgjafi - Tæknifræðingur - Deildarstjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:425 nr. 30/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:460 nr. 392/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:643 nr. 364/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1817 nr. 473/2004 (Raðgreiðslusamningar - Greiðslumiðlun hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1861 nr. 496/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2130 nr. 365/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2674 nr. 42/2005 (Vörslufé)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3493 nr. 115/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3830 nr. 108/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3936 nr. 122/2005 (Landssími Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4042 nr. 148/2005 (Kynferðisbrot III)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4430 nr. 244/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:773 nr. 383/2005 (Kynferðisbrot IV)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:884 nr. 386/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1268 nr. 425/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1378 nr. 434/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3023 nr. 306/2006 (Dánarbússkipti II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3118 nr. 540/2005 (Tryggingasvik)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3581 nr. 58/2006 (VÍS II)[HTML] [PDF]
Ekki var fallist á með tjónþola að áætlun VÍS á vátryggingaskuld vegna slyss tjónþolans og færsla hennar í bótasjóð sinn hefði falið í sér viðurkenningu er hefði rofið fyrningu.
Hrd. 2006:4052 nr. 111/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4110 nr. 89/2006 (Sérfræðigögnin)[HTML] [PDF]
Sérfróðir meðdómendur í héraði töldu matsgerð ekki leiða til sönnunar á áverka í árekstri, og taldi Hæstiréttur að matsgerðin hefði ekki hnekkt niðurstöðu sérfróðu meðdómendanna.
Hrd. 2006:4150 nr. 91/2006 (River Rafting - Fljótareiðin)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4965 nr. 582/2006 (Hækkun kröfu)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5685 nr. 105/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 664/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 300/2006 dags. 18. janúar 2007 (Umferðarslys II)[HTML] [PDF]

Hrd. 329/2006 dags. 1. febrúar 2007 (hefnd)[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML] [PDF]

Hrd. 370/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Keðjur)[HTML] [PDF]

Hrd. 64/2007 dags. 7. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 117/2007 dags. 14. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 485/2006 dags. 22. mars 2007 (Slys í Suðurveri)[HTML] [PDF]
Vinnuveitandinn útvegaði vörurnar og fór tjónþolinn, sem var starfsmaður hans, á milli verslana til að dreifa þeim. Vinnuveitandi tjónþola var sýknaður af kröfu tjónþola sökum þess að hann hafði ekkert um að segja um verslunarhúsnæðið í þeirri verslun þar sem tjónið átti sér stað.
Hrd. 115/2007 dags. 23. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 535/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 222/2007 dags. 4. maí 2007 (Rúmlega fjögur ár talin verulegur dráttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 218/2007 dags. 8. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 598/2006 dags. 24. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 574/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML] [PDF]

Hrd. 573/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2007 dags. 31. maí 2007 (Höskuldsstaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 5/2007 dags. 14. júní 2007 (Lögreglumaður - Túlkun kjarasamnings)[HTML] [PDF]
Árið 2004 hafði fallið dómur er staðfesti skilning stéttarfélagsins á túlkun samningsins. Íslenska ríkið leiðrétti í samræmi við þann dóm en greiddi enga dráttarvexti. Lögreglumaður setti fram viðurkenningarkröfu um að íslenska ríkið myndi greiða dráttarvexti af vangoldnum launum hans. Hæstiréttur mat svo að dráttarvextir hefðu átt að greiðast frá gjalddaga hver mánaðarmót af þeirri upphæð sem vangreidd var. Þó lögfræðilegur vafi hafi verið á túlkun viðkomandi kjarasamningsákvæðis var niðurstaðan samt sem áður sú að skilningur íslenska ríkisins laut lægra haldi og gat ekki skýlt sér bak við vanþekkingu sína.
Hrd. 401/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 38/2007 dags. 13. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 619/2006 dags. 18. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 69/2007 dags. 18. október 2007 (Álfasteinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 489/2006 dags. 15. nóvember 2007 (Þorragata 5, 7 og 9)[HTML] [PDF]

Hrd. 185/2007 dags. 20. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 240/2007 dags. 20. desember 2007 (Örorkulífeyrir)[HTML] [PDF]

Hrd. 202/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 213/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 8/2008 dags. 17. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 128/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 142/2007 dags. 7. febrúar 2008 (Olíusamráð - Reykjavíkurborg)[HTML] [PDF]

Hrd. 143/2007 dags. 7. febrúar 2008 (Olíusamráð - Strætó bs.)[HTML] [PDF]

Hrd. 618/2006 dags. 7. febrúar 2008 (Leikskólakennari)[HTML] [PDF]

Hrd. 252/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 306/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Kjarval)[HTML] [PDF]

Hrd. 107/2008 dags. 29. febrúar 2008 (Viðurkenning á fyrningu)[HTML] [PDF]

Hrd. 449/2007 dags. 18. mars 2008 (VÍS III)[HTML] [PDF]

Hrd. 370/2007 dags. 10. apríl 2008 (Umferðarslys)[HTML] [PDF]

Hrd. 658/2007 dags. 23. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 458/2007 dags. 15. maí 2008 (Sýkt blóð)[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2007 dags. 29. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 522/2007 dags. 5. júní 2008 (Ekið í hlið bifreiðar á Drottningarbraut)[HTML] [PDF]
Talið að um stórfellt gáleysi hefði verið að ræða.
Bíll keyrði yfir rautt ljós og ók í veg fyrir bíl sem var að þvera götuna. Ágreiningur var um hvort ökumaðurinn sem var að þvera götuna hafði sýnt af sér stórfellt gáleysi. Hæstiréttur taldi að við þessar aðstæður hefði ökumaðurinn átt að gæta sín betur og leit einnig til þess að bjart var úti.
Hrd. 615/2007 dags. 12. júní 2008 (Vátryggingarsamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 417/2008 dags. 2. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 394/2008 dags. 10. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 654/2007 dags. 2. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 129/2008 dags. 30. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 121/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 584/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 77/2008 dags. 13. nóvember 2008 (VÍS IV)[HTML] [PDF]

Hrd. 128/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 234/2008 dags. 18. desember 2008 (Virðisaukaskattskuld)[HTML] [PDF]

Hrd. 243/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 691/2008 dags. 19. janúar 2009 (11 mánaða dráttur ekki talinn nægja)[HTML] [PDF]

Hrd. 199/2008 dags. 22. janúar 2009 (Kaupás)[HTML] [PDF]

Hrd. 71/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 374/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 258/2008 dags. 5. febrúar 2009 (Kynferðisbrot gagnvart tveimur börnum)[HTML] [PDF]

Hrd. 259/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 326/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 486/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 451/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 530/2008 dags. 14. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 604/2008 dags. 18. júní 2009 (Vanhæfur dómari)[HTML] [PDF]
P krafðist frekari bóta í kjölfar niðurstöðunnar í Dómur MDE Pétur Thór Sigurðsson gegn Íslandi dags. 10. apríl 2003 (39731/98).

Hæstiréttur féllst á að íslenska ríkið bæri bótaábyrgð en P sýndi ekki fram á að niðurstaða málsins hefði verið önnur ef annar dómari hefði komið í stað þess dómara sem álitinn var vanhæfur. Taldi hann því að P hefði ekki sýnt fram á að hann ætti rétt á frekari bótum en MDE hafði dæmt P til handa.
Hrd. 6/2009 dags. 18. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 646/2008 dags. 18. júní 2009 (Bruni á Bolungarvík)[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2009 dags. 24. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 596/2008 dags. 24. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 544/2009 dags. 23. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 333/2008 dags. 29. október 2009 (Jörðin Hestur)[HTML] [PDF]

Hrd. 95/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 72/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 704/2009 dags. 16. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 147/2009 dags. 21. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 222/2009 dags. 28. janúar 2010 (Ósamþykktur fyrirvari við greiðslu til Arion banka)[HTML] [PDF]
Stefnandi setti fyrirvara í uppgjör við greiðslu veðkröfu um endurheimta hluta hennar. Hæstiréttur taldi að eðli fyrirvarans væri slíkur að í honum fólst nýtt tilboð. Þar sem stefndi hafði ekki samþykkt tilboðið væri hann ekki bundinn af því.
Hrd. 286/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 237/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Skálabrekka)[HTML] [PDF]

Hrd. 340/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Vélsleði)[HTML] [PDF]
Ekki var fallist á bótaábyrgð þar sem ökumaður vélsleðans notaði ekki hlífðarhjálm þrátt fyrir lagafyrirmæli þar um. Auk þess var tjónþolinn sjálfur ökumaður sleðans en reglan um hlutlæga ábyrgð nær ekki til tjóns sem ökumaðurinn veldur sjálfum sér.
Hrd. 188/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Áburðarverksmiðjan - Gufunes)[HTML] [PDF]
Tjónþoli taldi sig hafa orðið fyrir líkamstjóni vegna loftmengunar frá áburðarverksmiðju á Gufunesi. Hæstiréttur taldi að ekki yrði beitt ólögfestri hlutlægri ábyrgð og beitt sakarreglunni með afbrigðum.

Kona sem reykti um 20 sígarettur á dag fékk samt sem áður bætur vegna öndunarfæratjóns er leiddi af mengun.
Hrd. 288/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Runnið á þilfari)[HTML] [PDF]

Hrd. 351/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 456/2009 dags. 18. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 360/2009 dags. 18. mars 2010 (Umferðarlys II)[HTML] [PDF]

Hrd. 378/2009 dags. 18. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 244/2009 dags. 6. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 245/2009 dags. 6. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 485/2009 dags. 3. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 307/2010 dags. 15. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 420/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 351/2010 dags. 16. september 2010 (Fjárdráttur II)[HTML] [PDF]

Hrd. 610/2009 dags. 23. september 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 524/2009 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 69/2010 dags. 14. október 2010 (Endurkrafa - Bótanefnd)[HTML] [PDF]

Hrd. 708/2009 dags. 4. nóvember 2010 (Óttarsstaðir - Straumsbúið o.fl.)[HTML] [PDF]
Ætlað tjón vegna umhverfismengunar. Tjónþoli taldi að hann ætti rétt á bótum þar sem hann mætti ekki nota landið til að reisa íbúðarhús.
Hrd. 100/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 242/2010 dags. 2. desember 2010 (LÍN)[HTML] [PDF]

Hrd. 213/2010 dags. 20. janúar 2011 (Hilmir)[HTML] [PDF]

Hrd. 304/2010 dags. 3. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 401/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 444/2010 dags. 3. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 438/2010 dags. 3. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 341/2010 dags. 10. mars 2011 (Meðgöngueitrun)[HTML] [PDF]

Hrd. 333/2010 dags. 24. mars 2011 (Asbest)[HTML] [PDF]

Hrd. 529/2010 dags. 24. mars 2011 (Samskip - Tali ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2010 dags. 12. maí 2011 (Iceland Excursions)[HTML] [PDF]

Hrd. 661/2010 dags. 21. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 376/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 664/2010 dags. 6. október 2011 (Spónarplata)[HTML] [PDF]

Hrd. 705/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 13/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 291/2010 dags. 10. nóvember 2011 (Fádæma dráttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 106/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 227/2011 dags. 8. desember 2011 (Rafmagnsslys)[HTML] [PDF]

Hrd. 208/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 27/2012 dags. 30. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 287/2011 dags. 2. febrúar 2012 (Varakrafa)[HTML] [PDF]

Hrd. 423/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 324/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 119/2012 dags. 12. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 513/2011 dags. 22. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 598/2011 dags. 31. maí 2012 (Atvinnusjúkdómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 151/2012 dags. 25. október 2012 (Olíusamráð)[HTML] [PDF]

Hrd. 486/2011 dags. 1. nóvember 2012 (Meðgöngueitrun)[HTML] [PDF]

Hrd. 192/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Grindavíkurbær - Skaðabætur)[HTML] [PDF]

Hrd. 346/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 593/2012 dags. 14. mars 2013 (Sláturfélag Suðurlands)[HTML] [PDF]

Hrd. 604/2012 dags. 26. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 290/2013 dags. 7. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 52/2013 dags. 30. maí 2013 (Stjórnvaldssekt)[HTML] [PDF]

Hrd. 86/2013 dags. 13. júní 2013 (Fyrirvari)[HTML] [PDF]

Hrd. 428/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 426/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 138/2013 dags. 12. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 656/2012 dags. 19. september 2013 (Möðruvallaafréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 464/2013 dags. 24. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 390/2013 dags. 10. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 236/2013 dags. 17. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 273/2013 dags. 24. október 2013 (Bifhjólaslys á Akranesi)[HTML] [PDF]

Hrd. 249/2013 dags. 24. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 227/2013 dags. 24. október 2013 (Olíusamráð)[HTML] [PDF]

Hrd. 226/2013 dags. 24. október 2013 (Olíusamráð)[HTML] [PDF]

Hrd. 334/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 286/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 436/2013 dags. 12. desember 2013 (Hópbílaleigan ehf. II)[HTML] [PDF]
Framhald af atburðarásinni í Hrd. 450/2007 dags. 8. maí 2008 (Hópbílaleigan I). Krafist var skaðabóta og matsgerð lögð fram þeim til stuðnings, og þær svo viðurkenndar af Hæstarétti.
Hrd. 539/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 661/2013 dags. 16. janúar 2014 (Gísli)[HTML] [PDF]

Hrd. 576/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2013 dags. 27. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 87/2010 dags. 3. apríl 2014 (Hróarsholt)[HTML] [PDF]
Tekist á um meinta fölsun. Maður krafðist viðurkenningar gagnvart tengdaföður á að hafa eignast landspildu sem hann og systkini hans hefðu erft eftir föður sinn.
Stefnandinn hafði falsað yfirlýsingu stefnda, samkvæmt rannsókn á rithönd.
Hrd. 204/2014 dags. 3. apríl 2014 (Landsbankinn - „rekstrarfjármögnun í formi reikningslínu“)[HTML] [PDF]

Hrd. 285/2014 dags. 9. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 305/2014 dags. 14. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 49/2014 dags. 18. september 2014 (Röntgenmyndirnar)[HTML] [PDF]

Hrd. 78/2014 dags. 18. september 2014 (Eigin áhætta vátryggðs)[HTML] [PDF]

Hrd. 91/2014 dags. 18. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 778/2013 dags. 25. september 2014 (Héðinsfjarðargöng II)[HTML] [PDF]

Hrd. 92/2013 dags. 2. október 2014 (Atli Gunnarsson)[HTML] [PDF]
Synjað var skaðabótakröfu vegna ætlaðra mistaka við lagasetningu þar sem ekki var talið að meint mistök hafi verið nógu bersýnileg og alvarleg til að dæma bætur.
Hrd. 126/2014 dags. 16. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 202/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 703/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 319/2014 dags. 13. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 407/2014 dags. 29. janúar 2015 (Vingþór - Grjótháls)[HTML] [PDF]

Hrd. 526/2014 dags. 5. febrúar 2015 (Tómlæti - Viðbótarmeðlag)[HTML] [PDF]

Hrd. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML] [PDF]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. 626/2014 dags. 5. mars 2015 (Stefanía)[HTML] [PDF]
Kröfuhafinn var ekki talinn geta borið fyrir sig vitneskjuskort um samningsatriði sökum þess að útsendir innheimtuseðlar báru með sér að hann var krafinn um verðbætur og um breytilega vexti. Því var hafnað að kröfuhafinn hefði ekki getað verið mögulegt að afla nánari upplýsinga um það.
Hrd. 631/2014 dags. 12. mars 2015 (Endurgreiðsla virðisaukaskatts)[HTML] [PDF]

Hrd. 548/2014 dags. 12. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 570/2014 dags. 19. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 533/2014 dags. 19. mars 2015 (Yfirdráttarheimild)[HTML] [PDF]

Hrd. 566/2014 dags. 19. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 586/2014 dags. 19. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 641/2014 dags. 26. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 453/2014 dags. 31. mars 2015 (Skeifan)[HTML] [PDF]

Hrd. 634/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 578/2014 dags. 22. apríl 2015 (Hönnuður)[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 72/2015 dags. 24. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2015 dags. 24. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 153/2015 dags. 22. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 359/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 138/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 243/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 751/2015 dags. 4. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 286/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 333/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 391/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. 519/2015 dags. 22. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 549/2015 dags. 14. apríl 2016 (Deiliskipulag - Gróðurhús)[HTML] [PDF]
Kostnaður vegna vinnu við gagnaöflun innan fyrirtækis fékkst ekki viðurkenndur sem tjón.
Hrd. 600/2015 dags. 2. júní 2016 (Hópbílaleigan ehf. III)[HTML] [PDF]

Hrd. 625/2015 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 670/2015 dags. 16. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 629/2015 dags. 15. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 119/2016 dags. 27. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 712/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 53/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Sjúkratryggingar Íslands I)[HTML] [PDF]

Hrd. 17/2016 dags. 1. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 118/2016 dags. 8. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 218/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 306/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 338/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 248/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Sjóklæðagerðin - KPMG)[HTML] [PDF]

Hrd. 382/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 381/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 293/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 424/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 461/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 507/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 198/2017 dags. 25. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 571/2016 dags. 11. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 308/2017 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 366/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 380/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML] [PDF]
Málsástæða komst ekki að í Hæstarétti þar sem hún var ekki borin upp í héraði.
Hrd. 597/2016 dags. 21. september 2017 (Úttekt af bankareikningum - Fasteign afsalað til sonar sambýliskonu)[HTML] [PDF]
Dánarbú eldri manns (A) er tekið til skipta. Búið er tekið til opinberra skipta. Fyrir andlátið hafði A selt syni sambýliskonu sinnar (B) fasteign. Dánarbúið fór svo í mál gegn B þar sem kaupverðið var greitt en ekki í peningum.

Hæstiréttur taldi í ljósi þess að seljandinn hafi verið með Alzheimer og samkvæmt læknismati hafi hann verið heilabilaður við samningsgerðina, og að B hafi átt að vera fullkunnugt um það ástand.

Deilt var um fjármuni sem B hafi átt að hafa tekið út af bankareikningi A. B tókst ekki að sýna fram á að fjármunirnir hafi verið nýttir í þágu A né verið innan umboðsins og var því gert að endurgreiða fjármunina.
Hrd. 93/2017 dags. 28. september 2017 (Djúpidalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 94/2017 dags. 28. september 2017 (Hvassafell)[HTML] [PDF]

Hrd. 649/2016 dags. 12. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 372/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 643/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 644/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 731/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 645/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 868/2016 dags. 23. nóvember 2017 (Kraninn)[HTML] [PDF]

Hrd. 776/2017 dags. 23. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 72/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 107/2017 dags. 1. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 89/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 305/2017 dags. 27. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 23/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 40/2017 dags. 9. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 187/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 325/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 543/2017 dags. 24. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2017 dags. 24. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 249/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 812/2017 dags. 25. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 492/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 385/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 632/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Grenlækur)[HTML] [PDF]

Hrd. 586/2017 dags. 6. desember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 5/2019 dags. 4. júní 2019 (Vogun)[HTML] [PDF]
Í málinn var deilt um hvaða dag ætti að telja sem stofndag skaðabótakröfu enda skipti það máli upp á það hvort krafan ætti að teljast fyrnd. Krafan beindist að fyrrum hluthafa í Landsbankanum fyrir efnahagshrunið 2008 af hálfu annarra hluthafa. Meðal ágreiningsefna málsins var hvort fyrningartíminn færi eftir eldri, er giltu út árið 2007, eða nýrri fyrningarlögum er tóku við. Hæstiréttur mat það svo að í þeim tilvikum þar sem atvikin höfðu átt sér stað árið 2007 færi fyrningarfresturinn eftir eldri lögunum, þrátt fyrir að tjónið hefði ekki uppgötvast fyrr en löngu síðar. Öðrum ágreiningsefnum var vísað til lægri dómstiga til nýrrar meðferðar.

Dómurinn er einnig til marks um að Hæstiréttur lítur til kenninga fræðimanna.
Hrd. 6/2019 dags. 4. júní 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 51/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Hrd. 53/2021 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrd. 47/2022 dags. 10. maí 2023[HTML]

Hrd. 18/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Hrd. 56/2023 dags. 22. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 16/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1997:32 í máli nr. 1/1997

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-320/2004 dags. 9. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-201/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Y-1/2006 dags. 11. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-46/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Z-1/2008 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-17/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2011 dags. 16. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-505/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-701/2003 dags. 30. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-615/2005 dags. 27. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-614/2005 dags. 27. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-613/2005 dags. 27. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-1/2007 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-537/2005 dags. 29. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-51/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-580/2005 dags. 27. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-229/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-19/2010 dags. 24. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-337/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-228/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-35/2010 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-36/2010 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-71/2005 dags. 9. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-107/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-106/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-105/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Y-2/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-46/2017 dags. 7. september 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-220/2006 dags. 24. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-380/2006 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2892/2007 dags. 12. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1690/2008 dags. 23. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2669/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2456/2008 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2754/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-488/2010 dags. 19. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1155/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1344/2010 dags. 6. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-5/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-4/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-7/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-466/2011 dags. 31. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1559/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-12/2011 dags. 7. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-6/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-232/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-407/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1476/2012 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-175/2013 dags. 14. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-138/2014 dags. 24. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-377/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1231/2014 dags. 8. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-78/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-77/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-937/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-891/2015 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1298/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-8/2016 dags. 21. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-9/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1067/2015 dags. 13. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1015/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 8. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-276/2017 dags. 24. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-722/2016 dags. 10. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-162/2016 dags. 25. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-21/2018 dags. 29. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-766/2017 dags. 24. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-73/2019 dags. 11. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-152/2019 dags. 25. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-868/2018 dags. 2. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1440/2019 dags. 12. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1427/2019 dags. 12. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-172/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2523/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-2108/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1718/2021 dags. 11. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2537/2021 dags. 25. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-431/2023 dags. 14. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1811/2022 dags. 19. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-964/2023 dags. 12. janúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7571/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8357/2004 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6278/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2005 dags. 26. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4944/2004 dags. 8. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-9/2005 dags. 11. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-105/2006 dags. 15. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6833/2004 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-633/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6449/2005 dags. 29. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7312/2004 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5585/2005 dags. 9. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4695/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9646/2004 dags. 16. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7820/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6007/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2348/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2449/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7803/2005 dags. 8. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2316/2006 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2008/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2007/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7302/2005 dags. 14. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2884/2005 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2005 dags. 3. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-910/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6761/2006 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4245/2006 dags. 2. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3671/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2006 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3120/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4739/2005 dags. 24. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5341/2005 dags. 25. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2005 dags. 30. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-590/2007 dags. 12. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-745/2007 dags. 20. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2144/2005 dags. 29. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6575/2006 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-588/2007 dags. 23. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2007 dags. 14. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3465/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-336/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-857/2007 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7065/2006 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6774/2006 dags. 19. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6734/2006 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4499/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4229/2007 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5377/2007 dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5686/2005 dags. 13. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1919/2007 dags. 19. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2007 dags. 25. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5900/2007 dags. 27. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3591/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6441/2006 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5377/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-12/2008 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4860/2007 dags. 1. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5897/2007 dags. 3. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2008 dags. 4. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5107/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6569/2006 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7367/2006 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-59/2008 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7312/2007 dags. 29. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6399/2007 dags. 13. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7125/2007 dags. 15. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6567/2006 dags. 29. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-871/2007 dags. 30. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7481/2007 dags. 6. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8629/2007 dags. 23. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7835/2007 dags. 26. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4591/2006 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1396/2008 dags. 19. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2008 dags. 19. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-245/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1216/2008 dags. 11. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4979/2007 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1357/2008 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6831/2006 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-61/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2064/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3991/2006 dags. 30. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3829/2008 dags. 2. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2007 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1195/2006 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-276/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2502/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-588/2007 dags. 6. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8640/2007 dags. 9. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1455/2007 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3308/2008 dags. 17. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9544/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9627/2008 dags. 27. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1141/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2121/2007 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8979/2008 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-170/2009 dags. 6. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10725/2008 dags. 19. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-614/2008 dags. 27. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11067/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3667/2007 dags. 16. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-56/2009 dags. 14. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8042/2008 dags. 14. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6012/2008 dags. 27. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-859/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4034/2007 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3948/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8515/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7504/2002 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9047/2009 dags. 8. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4552/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8539/2009 dags. 12. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3981/2009 dags. 16. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5282/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2009 dags. 9. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4639/2009 dags. 14. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8675/2008 dags. 11. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7460/2009 dags. 12. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8969/2009 dags. 26. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1911/2007 dags. 9. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1872/2007 dags. 9. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9054/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8981/2008 dags. 22. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11410/2009 dags. 30. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10836/2009 dags. 7. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8528/2009 dags. 7. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-284/2010 dags. 23. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11339/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3431/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-44/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12652/2009 dags. 3. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10673/2008 dags. 15. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1396/2006 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4205/2009 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7385/2009 dags. 24. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7281/2006 dags. 2. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11/2010 dags. 14. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5425/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14127/2009 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-492/2010 dags. 24. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5219/2010 dags. 31. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3336/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-679/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5266/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5581/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5227/2010 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2396/2005 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-973/2011 dags. 2. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-17/2010 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3469/2011 dags. 21. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1210/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5814/2010 dags. 19. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4425/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4867/2011 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6728/2010 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2436/2011 dags. 3. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2934/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-994/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2578/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2150/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4657/2011 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2012 dags. 7. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-328/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-867/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4206/2011 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4872/2011 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2656/2011 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-268/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-664/2012 dags. 1. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-167/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2710/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2011 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1216/2012 dags. 13. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2836/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-180/2013 dags. 22. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2232/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4432/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3782/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2012 dags. 19. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4414/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2463/2012 dags. 29. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3517/2012 dags. 8. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1945/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1043/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2839/2012 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4253/2012 dags. 6. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1322/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1283/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3790/2012 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2296/2013 dags. 4. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-54/2013 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1762/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3837/2012 dags. 12. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1781/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2702/2013 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-243/2013 dags. 2. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2936/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2952/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3991/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2381/2013 dags. 4. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-86/2014 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-908/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-55/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4947/2013 dags. 27. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3497/2012 dags. 10. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1768/2013 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-525/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3593/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5054/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2138/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4521/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4291/2013 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2700/2012 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4712/2013 dags. 19. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4972/2014 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2011 dags. 12. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5051/2013 dags. 6. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4552/2014 dags. 10. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1155/2014 dags. 23. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2014 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1179/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5093/2014 dags. 9. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-264/2015 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1479/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4492/2014 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-868/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2298/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3924/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3440/2015 dags. 22. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3234/2014 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2826/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2824/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4173/2013 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1689/2015 dags. 24. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2225/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2014 dags. 25. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3625/2015 dags. 27. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-670/2016 dags. 30. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2495/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2142/2015 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3921/2015 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2274/2015 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-123/2011 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2476/2015 dags. 12. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-565/2014 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1220/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2061/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-964/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-120/2011 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3512/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3511/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3510/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3509/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1880/2016 dags. 3. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4971/2014 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2472/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2016 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3350/2016 dags. 9. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2784/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-225/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2016 dags. 30. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-574/2017 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2578/2016 dags. 29. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1169/2017 dags. 19. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1090/2018 dags. 11. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2119/2017 dags. 13. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-9/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1704/2017 dags. 28. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2016 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2016 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-861/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2767/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1504/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3046/2016 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-52/2018 dags. 31. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1252/2017 dags. 11. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3587/2016 dags. 13. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2263/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-658/2016 dags. 4. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3439/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-3/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4525/2013 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2011 dags. 4. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2000/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-170/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-844/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2780/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4379/2014 dags. 19. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2017 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3093/2018 dags. 6. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2017 dags. 20. maí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1620/2017 dags. 12. júlí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3760/2018 dags. 29. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1271/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2352/2018 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 6. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3211/2019 dags. 26. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-972/2019 dags. 3. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2455/2019 dags. 18. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1742/2019 dags. 26. maí 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7537/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3182/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1081/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3199/2019 dags. 28. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3198/2019 dags. 28. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3200/2019 dags. 28. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-932/2014 dags. 21. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6924/2019 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2171/2018 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1757/2019 dags. 24. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5635/2019 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5792/2019 dags. 27. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3786/2018 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4037/2021 dags. 31. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 2. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-392/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5744/2020 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7614/2020 dags. 10. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1819/2017 dags. 5. desember 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2021 dags. 20. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2021 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4610/2022 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2022 dags. 8. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2665/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-735/2023 dags. 5. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-9/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-533/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-308/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-2/2007 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-261/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-1/2008 dags. 7. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-51/2008 dags. 7. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-1/2009 dags. 24. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-1/2009 dags. 4. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-1/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-24/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-107/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-3/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-292/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-180/2017 dags. 16. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-6/2018 dags. 31. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-252/2016 dags. 5. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-3/2018 dags. 17. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-380/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-352/2020 dags. 10. febrúar 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-81/2003 dags. 19. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-28/2011 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-170/2009 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-41/2012 dags. 29. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2015 dags. 28. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-58/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Z-1/2018 dags. 2. maí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Z-126/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 49/2003 dags. 4. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 38/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 126/2018 dags. 9. júlí 2018[HTML]

Lrd. 186/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Lrd. 364/2018 dags. 19. október 2018[HTML]

Lrd. 96/2018 dags. 19. október 2018[HTML]

Lrd. 219/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 408/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Lrd. 407/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Lrú. 911/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Lrú. 892/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Lrd. 590/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 501/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 624/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrd. 806/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrd. 700/2018 dags. 14. júní 2019[HTML]

Lrd. 786/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrú. 508/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Lrú. 537/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Lrú. 450/2019 dags. 20. september 2019[HTML]

Lrd. 741/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrd. 97/2019 dags. 25. október 2019[HTML]

Lrd. 919/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 859/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 858/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 231/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 39/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 934/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrú. 559/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Lrd. 250/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Lrd. 185/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Lrd. 323/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 399/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 324/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrú. 212/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML]

Lrd. 247/2019 dags. 25. september 2020[HTML]

Lrd. 466/2019 dags. 2. október 2020[HTML]

Lrd. 576/2019 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrd. 440/2019 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrd. 741/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 823/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 889/2019 dags. 11. desember 2020[HTML]

Lrú. 611/2020 dags. 14. desember 2020[HTML]

Lrd. 143/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrd. 161/2020 dags. 7. maí 2021[HTML]

Lrd. 197/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Lrd. 174/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Lrd. 181/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 256/2020 dags. 1. október 2021[HTML]

Lrd. 351/2020 dags. 8. október 2021[HTML]

Lrd. 374/2020 dags. 15. október 2021[HTML]

Lrd. 413/2020 dags. 29. október 2021[HTML]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 638/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 470/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 510/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 495/2020 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 303/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrd. 153/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Lrd. 150/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Lrd. 132/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 203/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrú. 246/2022 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Lrú. 466/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Lrd. 480/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 510/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 7/2023 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Lrd. 117/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]

Lrd. 400/2022 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrd. 365/2022 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrd. 441/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 476/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrd. 678/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 827/2022 dags. 1. mars 2024[HTML]

Lrd. 767/2022 dags. 8. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1916:876 í máli nr. 38/1916 [PDF]

Lyrd. 1917:77 í máli nr. 1/1917 [PDF]

Lyrd. 1917:83 í máli nr. 3/1917 [PDF]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 291/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 432/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 51/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 108/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 31/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 248/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 197/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2016 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 243/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2018 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2019 dags. 10. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2018 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 313/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 665/1992 dags. 2. maí 1994[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1185/1994 dags. 9. maí 1995 (Tryggingagjald)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1796/1996 dags. 20. mars 1997[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2370/1998 (Frádráttur lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6874/2012 dags. 14. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7326/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1913-1916879
1917-191982, 85
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1925-1929 - Registur47
1926235
1927686
1931360
1932527, 636
1947106
1948544
194948
1949 - Registur49
1950 - Registur82, 117, 120
1950439
1952 - Registur78
195294
1954 - Registur64, 119
1954285, 395-396, 434
1955180
1956185, 188
1957 - Registur53, 71, 78-79, 98, 117, 136, 179, 192
195795, 99, 483, 485, 543
1959692
1960 - Registur60, 149
1960340
196275, 83
1962 - Registur116
1963233, 482, 485-486, 645
1964 - Registur77, 136
1964844
1965 - Registur50, 59, 64-65, 123
1965342, 842-843, 846
1966 - Registur73, 85, 100, 132
1966592, 599-601, 988
1967225, 234, 883, 1103-1104, 1115, 1123
1968393, 507, 811, 964, 1064, 1319
1969 - Registur95-96, 111-112, 126
1969132, 225, 229-230, 236-239, 368, 667, 669, 887, 1376
1970 - Registur107, 121, 174
1970353, 503, 509, 696
1971 - Registur86
19711229-1230
197258, 60
1972 - Registur86
1973 - Registur76, 82, 87, 143, 155
1973155, 281, 303, 549, 911
1974108, 675-676, 1002-1003
1975140
1976 - Registur82, 128
1976182-183
197789-90, 534, 1219
1978 - Registur101, 182
1978677, 780-781, 1107, 1284-1286
1979 - Registur75
1979302, 384, 1153, 1156, 1212, 1292
1980775, 830, 1557
1981531
1982 - Registur101, 184
1982477-478, 1422, 1471, 1717, 1789-1790
1983 - Registur120, 131, 145-147, 149, 178, 186, 201, 252, 278, 302
1983402, 465, 673, 679, 1286, 1491-1492, 1495
1984610, 615-616, 1409, 1417-1419, 1421, 1424, 1429-1431
1985 - Registur117, 126
1985332, 337, 339, 577, 1302
1986 - Registur88
1986124, 465, 743, 746, 1234
19871371, 1378
1988102-103, 314-315, 678
1988 - Registur110, 197
19891266, 1431
1990 - Registur110
1990951, 953-954, 977, 1460, 1464
1991 - Registur134
1991329, 2075-2076
1992 - Registur190, 192, 206, 257, 297, 317
1992385, 1040, 1045, 1748-1749, 1752, 2203, 2211-2212
199386-87, 89-90, 713, 1286, 1404, 1656, 2120, 2128, 2131, 2272
1993 - Registur120, 142, 148
19946, 8-9, 410, 412, 1118, 1124-1125, 1128, 2310, 2315
1994 - Registur174
199549-50, 154, 156, 464, 935, 1221, 1229, 1410, 2190, 2192-2193, 2644, 2653-2655, 2794, 2824-2825, 2828, 3161, 3163, 3165
1995 - Registur205, 233-234, 344, 377
1996138, 253, 340-341, 461, 467, 490, 499, 777, 929-930, 938, 1161, 1433, 1437, 1440-1441, 1695, 1730, 1732, 1971, 1995-1996, 2235, 2240-2241, 2244, 2276-2277, 2281, 2452, 2455, 2613, 2773, 3179, 3189, 3444, 3561, 3755, 3757-3758, 3818, 3833
1996 - Registur213-215, 306, 327, 339, 351
1997369, 931, 936, 1739, 1831, 2479, 3431, 3434-3435, 3447
199813, 52, 56-57, 166-169, 314, 318, 474, 488, 646, 650-652, 654, 946, 948, 1433, 1442-1443, 1675, 1778, 1781, 1918, 1925, 2056, 2724-2725, 2774, 2776-2778, 2900, 2962, 3172, 3177-3178, 3254-3255, 3319-3320, 3388, 3841-3842, 4115, 4182-4183, 4186, 4188, 4366-4367, 4387-4388
1998 - Registur163, 223, 352
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1997-200039
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1910B293
1921A319
1936A277
1943A177
1957A8
1971A238
1983B1336
1987A50
2004A95, 115
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)1441/1442
Löggjafarþing31Þingskjöl254, 329
Löggjafarþing33Þingskjöl12, 694, 1414, 1637
Löggjafarþing40Þingskjöl273, 445, 1241
Löggjafarþing41Þingskjöl299, 354, 1512
Löggjafarþing47Þingskjöl121
Löggjafarþing48Þingskjöl412
Löggjafarþing49Þingskjöl216, 923
Löggjafarþing50Þingskjöl173
Löggjafarþing62Þingskjöl415, 486, 722
Löggjafarþing75Þingskjöl426
Löggjafarþing76Þingskjöl202-203
Löggjafarþing88Þingskjöl301
Löggjafarþing97Þingskjöl1354
Löggjafarþing101Þingskjöl522, 539
Löggjafarþing126Þingskjöl2525, 2790, 2797-2798
Löggjafarþing128Þingskjöl5309
Löggjafarþing133Þingskjöl973
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1994199
1995452, 461
1997269
2000124, 126, 135, 136
201418, 79
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 26

Þingmál A54 (póstsparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-08-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A24 (afstaða foreldra til óskilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00

Þingmál A28 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00

Löggjafarþing 33

Þingmál A1 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00
Þingskjal nr. 581 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-05-11 00:00:00
Þingskjal nr. 678 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-20 00:00:00

Löggjafarþing 40

Þingmál A76 (fyrning skulda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-02-17 00:00:00
Þingræður:
16. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1928-02-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A46 (fyrning skulda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (nefndarálit) útbýtt þann 1929-03-05 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1929-02-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A29 (verslunarskudir og vaxtataka af verslunarskuldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-15 00:00:00

Löggjafarþing 48

Þingmál A116 (verslunarskuldir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-30 00:00:00

Löggjafarþing 49

Þingmál A48 (fyrning verslunarskulda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-05 00:00:00

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00

Löggjafarþing 50

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00

Löggjafarþing 62

Þingmál A132 (fyrning skulda og annarra kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (frumvarp) útbýtt þann 1943-10-27 00:00:00
Þingskjal nr. 319 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-11-04 00:00:00
Þingskjal nr. 483 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1943-11-22 00:00:00

Löggjafarþing 75

Þingmál A84 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00

Löggjafarþing 76

Þingmál A32 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-11-01 00:00:00

Löggjafarþing 88

Þingmál A13 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-17 00:00:00

Löggjafarþing 92

Þingmál A89 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-11-22 00:00:00
Þingskjal nr. 132 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-11-30 00:00:00

Löggjafarþing 94

Þingmál A266 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-15 00:00:00

Löggjafarþing 97

Þingmál A210 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-23 00:00:00

Löggjafarþing 99

Þingmál A145 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-26 00:00:00

Þingmál A166 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-01 00:00:00

Þingmál A273 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00

Þingmál A308 (viðskiptabankar í hlutafélagsformi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00

Löggjafarþing 101

Þingmál A35 (viðskiptabankar í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00

Löggjafarþing 104

Þingmál A309 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00

Þingmál A310 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00

Löggjafarþing 105

Þingmál A81 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-10 00:00:00

Þingmál A94 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-17 00:00:00

Löggjafarþing 106

Þingmál A325 (endurskoðun laga um lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (þáltill.) útbýtt þann 1984-04-24 00:00:00

Löggjafarþing 109

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00

Þingmál A362 (ábyrgð vegna galla í húsbyggingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (þáltill.) útbýtt þann 1987-02-23 00:00:00

Löggjafarþing 117

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A545 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1123 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-04 11:43:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1700 - Komudagur: 2000-04-25 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 658 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-01-20 16:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 660 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2001-01-22 10:08:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2001-01-19 - Sendandi: Formaður heilbrigðis- og trygginganefndar - Skýring: (afrit af dómi - lagt fram á fundi ht.)[PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn[PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML]

Þingmál A333 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2004-04-06 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2005-03-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - Skýring: (lagt fram á fundi ev.)[PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 478 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-12 16:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 547 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 560 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-14 18:41:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2007-10-30 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. til viðskrn., lagt fram á fundi v.)[PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2007-11-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Talsmaður neytenda - Skýring: (drög send viðskn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 326 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Talsmaður neytenda[PDF]
Dagbókarnúmer 385 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (um dóm Hæstaréttar)[PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A115 (nauðungarsala o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (sbr. ums. frá 140. þingi)[PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A402 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A576 (sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (frumvarp) útbýtt þann 2015-02-26 13:53:00 [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A60 (sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-16 14:44:00 [HTML]