Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 2004:1927 nr. 32/2004 (Sakfyrningarfrestur kynferðisbrota)

Síað eftir merkimiðanum „Hrd. 2004:1927 nr. 32/2004 (Sakfyrningarfrestur kynferðisbrota)“.

Ákærði var sakaður um kynferðisbrot gegn barni yngra en fjórtán ára. Á þeim tíma sem meint brot voru framin var refsingin tólf ára fangelsi og myndi sökin fyrnast á fimmtán árum. Með síðari lögum var upphafsmark fyrningartíma slíkra brota fært í tilfelli kynferðisbrota gegn börnum yngri en fjórtán ára.

Hæstiréttur mat það að upphafsmarki fyrningartíma refsiviðurlaga sem þegar væri byrjaður að líða yrði ekki haggað með afturvirkum hætti. Var hinn ákærði því sýknaður.

Úrlausnin á vef Hæstaréttar - PDF-eintak af úrlausninni

Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 2005:4042 nr. 148/2005 (Kynferðisbrot III)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:773 nr. 383/2005 (Kynferðisbrot IV)[HTML] [PDF]


Hrd. 25/2010 dags. 6. maí 2010[HTML] [PDF]