Merkimiði - Áhvílandi lán


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (149)
Dómasafn Hæstaréttar (58)
Umboðsmaður Alþingis (3)
Stjórnartíðindi - Bls (65)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (79)
Alþingistíðindi (127)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (2)
Lagasafn (15)
Lögbirtingablað (5)
Alþingi (139)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1958:486 nr. 167/1957 (Hús o.fl. á Akureyri - Bókasafn ekki „innanhúsgögn“)[PDF]
Verðmætt og sérstakt bókasafn var á heimili M og K. Það var ekki talið vera venjulegt innbú.
Hrd. 1962:590 nr. 63/1962[PDF]

Hrd. 1965:169 nr. 221/1960 (Varmahlíð)[PDF]
Skagafjörður vildi stofnsetja héraðsskóla árið 1936. Var framkvæmdin sú að íslenska ríkið tók jörðina Varmahlíð eignarnámi af V og leigði félagi sem sveitarfélagið stofnaði undir þann rekstur.

Þingmaður Varmahlíðar tjáði við V að hann ætlaði sér að leggja fram frumvarp um eignarnám eða leigunám á landi Varmahlíðar þar sem enginn vilji væri fyrir sölu jarðarinnar. V vildi ekki láta af hendi alla jörðina en lýsti sig reiðubúinn til að selja hluta jarðarinnar en því var ekki tekið. Frumvarpið varð síðar samþykkt sem lög nr. 29/1939 er veitti ríkisstjórninni heimild til eignarnámsins í þeim tilgangi. Samningar tókust ekki þannig að V sá til tilneyddan til að gefa út afsal fyrir jörðinni til ríkisins áður en eignarnámið fór fram, en í því var enginn áskilnaður um héraðsskóla.

Ríkisstjórnin afsalaði svo félaginu jörðinni með því skilyrði að reistur yrði héraðsskóli. Ekki var byrjað að reisa héraðsskólann fyrr en árið 1945 en stuttu eftir það urðu grundvallarbreytingar á skólakerfinu þar sem héraðsskólar urðu hluti af almenna skólakerfinu. Í kjölfarið hættu framkvæmdir við byggingu skólans. Árið 1956 var samþykkt ályktun um að reisa þar í staðinn heimavistarbarnaskóla ásamt útleigu húsakynna undir ýmsan atvinnurekstur.

Þá krafði V ráðherra um að afhenda sér aftur jörðina sökum þess að grundvöllur eignarnámsheimildarinnar væri brostinn. Er ráðherra féllst ekki á það krafðist V fyrir dómi að samningur sinn um afhendingu jarðarinnar til ríkisstjórnarinnar yrði ógiltur, ásamt ýmsum öðrum ráðstöfunum sem af því leiddi. Meðal málatilbúnaðar V var að umfang eignarnámsins hefði verið talsvert meira en nauðsyn krafði, að hann hefði verið neyddur til að selja jörðina sökum hættu á að hann hefði fengið enn minna fyrir hana en ella. Þó afsalið hefði ekki minnst á héraðsskóla hefði það samt sem áður verið forsendan fyrir útgáfu þess.

Hæstiréttur staðfesti hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna en í þeim dómi kom fram að ekki yrði hnekkt mati löggjafans um almenningsþörf með setningu þessara sérlaga um eignarnám á jörð í hans eigu. Augljóst þótti að forsendur þess að V hafi látið af hendi nauðugur af hendi væru þessi sérlög, þó að kaupverðinu undanskildu, og yrði því ekki firrtur þeim rétti að geta endurheimt jörðina sökum skorts á fyrirvara í afsalinu ef notkun hennar væri svo andstæð þeim tilgangi sem lá að baki eignarnámsheimildinni að hann ætti af þeim sökum lögvarinn endurheimturétt.

Ekki var fallist á ógildingu afsals ríkisins til félagsins þar sem það var í samræmi við þann tilgang sem eignarnámsheimildin byggðist á, og félagið væri enn viljugt til að vinna að því markmiði, og því enn í samræmi við tilgang eignarnámsins. Þá skipti máli að V gerði engar virkar og raunhæfar ráðstafanir í langan tíma frá því að honum varð ljóst að forsendurnar hefðu brostið, til endurheimt jarðarinnar. Kröfum V um ógildingu eignarnámsins var því synjað.
Hrd. 1969:1361 nr. 128/1969 (Bollagata - Þrjú ár of mikið)[PDF]

Hrd. 1970:178 nr. 49/1969[PDF]

Hrd. 1976:82 nr. 202/1974[PDF]

Hrd. 1980:1817 nr. 118/1979[PDF]

Hrd. 1983:1683 nr. 126/1981[PDF]

Hrd. 1983:1938 nr. 201/1981[PDF]

Hrd. 1986:59 nr. 229/1983[PDF]

Hrd. 1987:260 nr. 16/1986[PDF]

Hrd. 1988:413 nr. 222/1987[PDF]

Hrd. 1989:58 nr. 84/1988[PDF]

Hrd. 1991:1592 nr. 453/1989[PDF]

Hrd. 1992:342 nr. 352/1989 (Umboð lögmanns ófullnægjandi)[PDF]

Hrd. 1992:2259 nr. 91/1989[PDF]

Hrd. 1993:2285 nr. 167/1991 (Framnesvegur)[PDF]

Hrd. 1994:2248 nr. 43/1992 (Unibank)[PDF]

Hrd. 1996:980 nr. 287/1994 (Fossháls - Kaupþing)[PDF]
Sleppt var að gera athugasemd sem hefði átti að vera færð inn.
Hrd. 1996:1279 nr. 405/1994[PDF]

Hrd. 1996:1523 nr. 148/1996[PDF]

Hrd. 1996:3178 nr. 260/1995[PDF]
Fagmenn í fasteignaviðskiptum áttu að hafa séð að áhættan yrði meiri en tjónþolinn átti að sjá fyrir. Ósannað þótti að fagmennirnir hafi kynnt þessa auknu áhættu fyrir tjónþolanum.
Hrd. 1996:3457 nr. 433/1995[PDF]

Hrd. 1997:208 nr. 233/1995[PDF]

Hrd. 1997:342 nr. 230/1996[PDF]

Hrd. 1997:2252 nr. 321/1997 (Fljótasel - Húsaleiga - Tímamark - Skipti á milli hjóna)[PDF]
M og K höfðu slitið samvistum og K flutti út.
K vildi meina að M hefði verið skuldbundinn til að greiða húsaleigu vegna leigu á húsnæðinu sem K flutti í. Þeirri kröfu var hafnað á þeim grundvelli að maki gæti einvörðungu skuldbundið hinn á meðan samvistum stendur.

M var eini þinglýsti eigandi fasteignar. K hélt því fram að hún ætti hluta í henni.
Framlögin til fasteignarinnar voru rakin.
Þinglýsing eignarinnar réð ekki úrslitum, þó hún hafi verið talin gefa sterkar vísbendingar.
Strangt í þessum dómi að eingöngu sé farið í peningana og eignarhlutföll í þessari fasteign og fyrri fasteignum sem þau höfðu átt, en ekki einnig farið í önnur framlög K.
K var talin hafa 25% eignarhlutdeild.
Hrd. 1998:9 nr. 506/1997 (Dánarbússkipti I)[PDF]

Hrd. 1998:347 nr. 13/1998[PDF]

Hrd. 1998:1209 nr. 225/1997 (Mb. Freyr)[PDF]
Verið að selja krókabát. Síðar voru sett lög sem hækkuðu verðmæti bátsins. Seljandinn taldi sig hafa átt að fá meira fyrir bátinn og bar fyrir sig að hann hafi verið ungur og óreyndur. Talið að hann hefði getað ráðfært sig við föður sinn.

Þessi dómur er umdeildur þar sem Hæstiréttur nefndi að seljandinn hefði getað gert hitt eða þetta.
Hrd. 1998:1227 nr. 267/1997 (Aðaltún 22)[PDF]

Hrd. 1998:1238 nr. 268/1997 (Aðaltún 10)[PDF]

Hrd. 1998:1602 nr. 309/1997[PDF]

Hrd. 1998:2187 nr. 247/1997 (Lækjarás 34c - Riftun - Skuldir)[PDF]

Hrd. 1998:3664 nr. 414/1997[PDF]

Hrd. 1999:1808 nr. 383/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2119 nr. 508/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2885 nr. 33/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2910 nr. 263/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3052 nr. 245/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3414 nr. 365/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1017 nr. 386/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3219 nr. 114/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4327 nr. 251/2000 (Miklabraut)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:379 nr. 245/2000[HTML]

Hrd. 2001:507 nr. 23/2001[HTML]

Hrd. 2001:2810 nr. 295/2001[HTML]

Hrd. 2001:3309 nr. 380/2001[HTML]

Hrd. 2001:3328 nr. 106/2001 (Hrefnugata)[HTML]

Hrd. 2001:3558 nr. 112/2001[HTML]

Hrd. 2001:3775 nr. 241/2001[HTML]

Hrd. 2001:4454 nr. 210/2001[HTML]

Hrd. 2001:4532 nr. 319/2001[HTML]

Hrd. 2002:815 nr. 248/2001[HTML]

Hrd. 2002:1387 nr. 50/2002[HTML]

Hrd. 2002:1729 nr. 200/2002[HTML]

Hrd. 2002:2270 nr. 458/2001[HTML]

Hrd. 2002:2281 nr. 459/2001[HTML]

Hrd. 2002:3175 nr. 230/2002 (Hljómalind - Innborgun)[HTML]

Hrd. 2003:1486 nr. 429/2002 (Hlíðartún)[HTML]
Galli að gluggar héldu ekki vindi og gólfið væri sigið. Í matsgerð kom fram að ekki hefði verið unnt að finna sambærilegt hús á markaði. Afslátturinn var dæmdur að álitum.
Hrd. 2003:2579 nr. 561/2002 (Þyrill ehf.)[HTML]

Hrd. 2004:3649 nr. 104/2004[HTML]

Hrd. 2004:3660 nr. 105/2004[HTML]

Hrd. 2004:3670 nr. 106/2004[HTML]

Hrd. 2004:4888 nr. 184/2004 (Aflétting lána)[HTML]

Hrd. 2005:893 nr. 244/2004[HTML]

Hrd. 2006:2125 nr. 202/2006 (Skuld v. ölvunaraksturs, 2. mgr. 106. gr.)[HTML]
M hafði verið sektaður vegna ölvunaraksturs og vildi að sú upphæð teldist vera skuld hans við skipti hans við K.
Dómstólar tóku ekki afstöðu til þess hvort K bæri ábyrgð á greiðslu þeirrar skuldar en sú skuld var ekki talin með í skiptunum.
Hrd. 2006:4828 nr. 547/2006 (Vilji hjóna - Engin krafa)[HTML]
Málið var rekið af börnum M úr fyrra hjónabandi gagnvart börnum K úr fyrra hjónabandi. Sameiginleg börn M og K stóðu ekki að málinu.

K var í hjúskap við fyrrum eiginmann á meðan hluta af sambúð hennar og M stóð.
M og K höfðu gert kaupmála.
M og K dóu með stuttu millibili og í málinu reyndi hvort regla erfðaréttar um að hvorugt hjónanna myndi erfa hitt, ætti við eða ekki, þar sem M hafði ekki sótt um leyfi til setu í óskiptu búi þegar hann lést.

Eign hafði verið gerð að séreign K en hún hafði tekið breytingum.
Spurningin var hvort eignin hefði öll verið séreign K eða eingöngu að hluta.
Rekja þurfti sögu séreignarinnar.
Talið var að séreign K hefði verið að lágmarki 60%. Skera þurfti síðan út um stöðu hinna 40%. Niðurstaða Hæstaréttar var að þau hefðu verið að öllu leyti séreign K og fór því í dánarbú hennar.

Engin endurgjaldskrafa var höfð uppi í málinu.
Hrd. nr. 85/2007 dags. 26. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 173/2007 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 227/2007 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 408/2007 dags. 18. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 460/2007 dags. 19. september 2007 (Hluti fasteignar - Ísland og Þýskaland)[HTML]
M var Íslendingar og K Þjóðverji.
Gerðu hjúskaparsamning, eins og það var kallað, á Þýskalandi.
Í honum var ákvæði um aðskilinn fjárhag og yfirlýsing um að allt varðandi þeirra hjúskap skyldi lúta þýskum reglum.
Slitu samvistum og M kemur hingað til lands og kaupir íbúð.
Þau taka síðan aftur samvistum. Íbúðin seld og keypt önnur eign.
Þau gera kaupmála á Íslandi. Á honum er kveðið á um að fasteign væri séreign M og allt sem kæmi í hennar stað.
Þau skilja síðan og reka dómsmál á Íslandi um skiptingu fasteignanna.
Deildu um það hvort fasteignin væri öll eða að hluta séreign M.
Hvorugt kemur með mótbárur að þetta tiltekna mál sé rekið á Íslandi né krefjast þess að einhver hluti málsins sé rekið á öðru landi eða færi eftir reglum erlendra ríkja.
Niðurstaðan var sérkennileg en héraðsdómur kvað á um að M ætti 59% hluta.
M mistókst að reyna á það hvort eignin væri séreign hans eða ekki þar sem hann hafði ekki kært úrskurð héraðsdóms fyrir sitt leyti.
Dómstólar tóku ekki afstöðu til þeirra 41% sem eftir voru þar sem þeim hluta var vísað frá.
K reyndi hvorki að útskýra hjúskaparsaminginn né þýskar réttarreglur.
Hrd. nr. 135/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 151/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Unnarsholtskot - Gjafir)[HTML]

Hrd. nr. 611/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 650/2007 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 50/2008 dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 10/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 134/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 301/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 298/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 373/2008 dags. 10. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 23/2008 dags. 9. október 2008 (Jörðin Brakandi)[HTML]
Jörðin var seld einu barnanna fyrir nokkuð lítið fé miðað við virði hennar. Barnið hafði búið á jörðinni og sá um rekstur hennar.
Hrd. nr. 91/2008 dags. 16. október 2008 (Grænagata)[HTML]

Hrd. nr. 509/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 648/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 668/2008 dags. 16. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 369/2008 dags. 26. febrúar 2009 (Meðlag/viðbótarmeðlag)[HTML]
Hæstiréttur taldi í þessu máli að munur væri á grunnmeðlag og viðbótarmeðlagið. Hann hafði dæmt að ekki mætti greiða einfalt meðlag í eingreiðslu (sbr. Hrd. 2000:3526 nr. 135/2000 (Fjárskipti og meðlag)) en hins vegar mætti gera slíkt við viðbótarmeðlagið.
Hrd. nr. 402/2008 dags. 26. febrúar 2009 (Fosshótel - Barónsstígur)[HTML]

Hrd. nr. 391/2008 dags. 12. mars 2009 (Glitur ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 266/2009 dags. 2. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 150/2008 dags. 4. júní 2009 (Bergþórshvoll)[HTML]

Hrd. nr. 697/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 135/2009 dags. 12. nóvember 2009 (Ósamhljóða eintök af samningi - Fyrirvari um lántöku)[HTML]

Hrd. nr. 411/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 351/2010 dags. 16. september 2010 (Fjárdráttur II)[HTML]

Hrd. nr. 600/2010 dags. 16. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 264/2010 dags. 16. desember 2010 (Rarik)[HTML]

Hrd. nr. 300/2010 dags. 27. janúar 2011 (Hamravík 40)[HTML]

Hrd. nr. 427/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 53/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 254/2011 dags. 1. júní 2011 (Almenn hlutdeild í öllum eignum)[HTML]
M og K slitu langri sambúð.
Tekin var fyrir hver eign fyrir sig og metin samstaða. Hver séu framlögin til hverrar eignar fyrir sig. Rökstyðja þyrfti tilkall til hverrar eignar fyrir sig en dómkröfurnar endurspegluðu það ekki.
Aðaldeilan var um fyrirtækið, þ.e. virði þess.
M vildi halda fyrirtækinu en í staðinn mætti K halda tilteknum eignum.
M var talinn hafa átt fyrirtækið þrátt fyrir að K hefði unnið þar áður. K tókst ekki að sanna neinn eignarhlut í því.
Hrd. nr. 476/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 455/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 506/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 508/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 204/2012 dags. 27. apríl 2012 (Eignamyndun -Endurgreiðsla)[HTML]
M krafðist endurgreiðslu á 1,3 milljónum.
Eign keypt á nafni K og bæði lántakendur. M hafði greitt 1,3 milljónir inn á lánið.
Hæstarétti þótti M ekki hafa sett málið rétt fram.

M og K hófu sambúð árið 2006 og stóð hún til ársins 2009. Fasteignin var keypt árið 2007 og var K eini skráði eigandi hennar. Samkvæmt íbúðalánum sem færð voru í þinglýsingabók sem hvíla á fyrsta og öðrum veðrétti fasteignarinnar var K skráð sem A-skuldari en M sem B-skuldari.

M greiddi 1,3 milljónir inn á umrætt lán í mars 2008. Hann kvaðst hafa verið að leggja fram sinn skerf til eignamyndunar í búinu en K sagði þetta hafa verið gert til að lækka mánaðarlega greiðslubyrði þess. K kvaðst hafa boðið M upp á viðurkenndan eignarhluta í eigninni á móti en því boði hafi verið hafnað.

M sendi bréf til K, dags. 6. september 2010, og gerði þar kröfu til K um endurgreiðslu á láni. Er rakið í bréfinu að M hafi lánað K umræddar 1,3 milljónir til kaupa í íbúðinni. K svaraði M með bréfi dags. 21. september 2010 og hafnaði þeirri kröfu á þeim forsendum að um hefði verið að ræða framlag M til sameiginlegs heimilisreksturs á meðan sambúðinni stóð, en ekki lán.

M krafðist þess að K yrði gert að greiða honum 1,3 milljónir króna auk almennra vaxta frá tilteknum degi til greiðsludags. Til vara krafðist hann viðurkenningar á 10,44% eignarhluta hans í tiltekinni eign ásamt öllu sem eignarhlutanum fylgi og fylgja beri, og að K verði gert að gefa út afsal fyrir þeim hluta.

K krafðist frávísunar á kröfum M, en sýknu af varakröfu. Til vara krafðist hún sýknu af öllum kröfum en til þrautavara að viðurkenndur verði 89,56% eignarhluti hennar og að hvorum aðila fyrir sig beri ábyrgð á öllum áhvílandi skuldum til samræmis við eignarhlut.

Héraðsdómur Norðurlands eystra vísaði málinu frá dómi sökum þverstæðu í málagrundvelli. Hæstiréttur staðfesti þann úrskurð.
Hrd. nr. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 276/2012 dags. 13. desember 2012 (Bergsmári 4)[HTML]

Hrd. nr. 308/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 575/2012 dags. 7. mars 2013 (Veðleyfi tengdaföður)[HTML]

Hrd. nr. 613/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 750/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 300/2013 dags. 31. maí 2013 (Skoðuð framlög beggja - K flutti fasteign í búið)[HTML]
K átti fasteign en hafði tekið mest að láni fyrir stofnun hjúskapar.
K og M höfðu verið gift í um þrjú ár.
Fjallaði ekki um hvort M hafði eignast einhvern hlut í eigninni.
M hafði borgað um helming af afborgunum lánsins og eitthvað aðeins meira.
Héraðsdómur hafði fallist á helmingaskipti en Hæstiréttur féllst ekki á það þar sem ekki var litið á að greiðslur M hefðu falið í sér framlag til eignamyndunar og ekki merki um fjárhagslega samstöðu.
Horft mikið á fjárhagslegu samstöðuna.
Hæstiréttur hefur fallist sjaldan á slíkar kröfur.
Hrd. nr. 663/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 376/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 518/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 664/2013 dags. 27. febrúar 2014 (Veigur)[HTML]

Hrd. nr. 163/2014 dags. 17. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 174/2014 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 250/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 360/2014 dags. 13. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 539/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 503/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 849/2014 dags. 7. janúar 2015 (Krafa um útburð)[HTML]

Hrd. nr. 343/2015 dags. 21. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 721/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 237/2016 dags. 10. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 469/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 511/2016 dags. 15. september 2016 (Skipta jafnt eignum þeirra - Sameign eftir 16 ár)[HTML]
M hafði staðið í miklum verðbréfaviðskiptum og hafði miklar tekjur.
K hafði sáralitlar tekjur en sá um börn.
K fékk fyrirfram greiddan arf og arð, alls um 30 milljónir. Hann rann inn í bú þeirra.
M hafði unnið í fyrirtæki í eigu fjölskyldu K og fékk góð laun þar.
Þau voru talin vera sameigendur alls þess sem M hafði eignast.
Hrd. nr. 109/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 840/2016 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 852/2016 dags. 12. janúar 2017 (Ekki hlutdeild eftir 15 ár)[HTML]
Ekki dæmd hlutdeild eftir tiltölulegan tíma.
Líta þarf til þess hversu lengi eignin var til staðar.
Ekki litið svo á að það hefðu verið næg framlög frá M í eigninni.
Hrd. nr. 318/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 495/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 541/2016 dags. 1. júní 2017 (Hæfi dómara)[HTML]
Aðili taldi að dómari málsins í héraði hefði spurt einkennilega og ekki gætt sín nægilega vel. Hæstiréttur taldi að það hafi gengið svo langt að vísa ætti málinu á ný til málsmeðferðar í héraði.
Hrd. nr. 597/2016 dags. 21. september 2017 (Úttekt af bankareikningum - Fasteign afsalað til sonar sambýliskonu)[HTML]
Dánarbú eldri manns (A) er tekið til skipta. Búið er tekið til opinberra skipta. Fyrir andlátið hafði A selt syni sambýliskonu sinnar (B) fasteign. Dánarbúið fór svo í mál gegn B þar sem kaupverðið var greitt en ekki í peningum.

Hæstiréttur taldi í ljósi þess að seljandinn hafi verið með Alzheimer og samkvæmt læknismati hafi hann verið heilabilaður við samningsgerðina, og að B hafi átt að vera fullkunnugt um það ástand.

Deilt var um fjármuni sem B hafi átt að hafa tekið út af bankareikningi A. B tókst ekki að sýna fram á að fjármunirnir hafi verið nýttir í þágu A né verið innan umboðsins og var því gert að endurgreiða fjármunina.
Hrd. nr. 195/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Vitneskja um ójafna hluti)[HTML]

Hrd. nr. 65/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Blikaberg)[HTML]

Hrd. nr. 105/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 164/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 42/2017 dags. 27. mars 2018 (Heiðarvegur 10 - Græðisbraut)[HTML]
Óþinglýstur réttur til bílastæða á landi sem tilheyrir þriðja aðila. Reyndi á grandleysi þegar landið var selt. Hæstiréttur vísaði til augljósra ummerkja á landinu og hefði kaupandinn þá átt að kynna sér nánar forsögu þeirra.
Hrd. nr. 237/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 617/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 495/2017 dags. 20. september 2018 (Hagaflöt 20)[HTML]
Fasteign var keypt á 71 milljón króna. Kaupandi taldi hana verulega gallaða og aflaði sér matsgerðar um þá. Samkvæmt henni námu gallarnir alls 3,2 milljónum (4,5% af kaupverðinu). Kaupandi bar fyrir sig að seljandi hefði bakað sér sök vegna vanrækslu upplýsingaskyldu sinnar.

Hæstiréttur féllst ekki á hina meintu vanrækslu upplýsingarskyldunnar og taldi að gallarnir væru ekki nógu miklar til að heimila riftun án hinnar meintu sakar. Hins vegar féllst hann á skaðabótakröfu kaupandans upp á 1,1 milljón króna.
Hrd. nr. 586/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Hrd. nr. 10/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Ákvörðun Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-019-11 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-028-16 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-030-16 dags. 14. september 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-002-18 dags. 22. júní 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-005-19 dags. 20. desember 2019[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-019-20 dags. 22. febrúar 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15030118 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2010 dags. 28. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-2/2010 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-85/2020 dags. 27. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-8/2022 dags. 7. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-541/2006 dags. 13. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-626/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-15/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2022 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-499/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2022 dags. 5. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-102/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-63/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-2/2022 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2165/2005 dags. 10. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-506/2006 dags. 11. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2006 dags. 24. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1454/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1454/2007 dags. 22. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1957/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1503/2009 dags. 11. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5241/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-439/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-2/2010 dags. 6. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2693/2008 dags. 7. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1375/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-585/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-972/2011 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-754/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-598/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-597/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-498/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-83/2014 dags. 23. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-4/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-625/2014 dags. 8. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-2/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-56/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-153/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-364/2015 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-677/2016 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-243/2017 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-381/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1167/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1164/2017 dags. 3. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1288/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-3/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-23/2019 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-998/2018 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2018 dags. 15. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-752/2019 dags. 3. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-172/2019 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2009/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2293/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-752/2019 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1255/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-135/2022 dags. 4. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-431/2023 dags. 14. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1991/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1251/2024 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5263/2005 dags. 30. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7312/2004 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7484/2005 dags. 14. september 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5135/2006 dags. 19. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-99/2006 dags. 6. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-2/2006 dags. 21. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-8/2005 dags. 30. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-316/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4259/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-16/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4961/2007 dags. 4. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1133/2007 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2008 dags. 19. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7707/2007 dags. 8. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-8/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10365/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4551/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11065/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2812/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-91/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4201/2009 dags. 27. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-613/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8594/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2009 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3631/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3981/2009 dags. 16. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-484/2010 dags. 25. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12403/2009 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-625/2010 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4871/2011 dags. 1. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-98/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2839/2011 dags. 26. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4869/2011 dags. 17. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2878/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3964/2011 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2818/2012 dags. 8. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-42/2013 dags. 3. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2013 dags. 19. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3610/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2014 dags. 3. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2546/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1819/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-986/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-389/2015 dags. 4. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4173/2013 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2085/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1220/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1244/2016 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-15/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2650/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-709/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1763/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4108/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1271/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3010/2018 dags. 10. desember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-3795/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2019 dags. 4. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6125/2019 dags. 2. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2233/2020 dags. 20. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1757/2019 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4629/2021 dags. 12. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5605/2021 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5411/2021 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2339/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1538/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2024 dags. 24. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7115/2023 dags. 12. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-610/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-1/2006 dags. 15. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 11. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-2/2007 dags. 13. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 3. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1127/2009 dags. 17. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-39/2012 dags. 22. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-165/2013 dags. 21. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-114/2015 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-478/2022 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-95/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-54/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 20/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 53/2011 dags. 30. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 234/2012 dags. 14. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 230/2012 dags. 14. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 74/2011 dags. 24. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 27/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 43/2012 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 58/2012 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 90/2012 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 116/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 113/2012 dags. 12. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 130/2012 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 143/2012 dags. 4. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 156/2012 dags. 2. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 185/2012 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 216/2012 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 35/2013 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 68/2013 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 179/2013 dags. 15. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 133/2013 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 144/2013 dags. 10. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 77/2013 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 125/2013 dags. 29. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 57/2008 dags. 31. október 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 76/2008 dags. 22. janúar 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 16/2009 dags. 29. apríl 2009[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 231/2018 dags. 26. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 16/2019 dags. 30. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 447/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 232/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 299/2019 dags. 3. júlí 2019 (Fyrirframgreiddur arfur)[HTML][PDF]

Lrú. 521/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 825/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 787/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 1/2020 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 811/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 328/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 355/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 230/2020 dags. 3. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 584/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 432/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 823/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 648/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 593/2020 dags. 9. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 669/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 235/2021 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 111/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 304/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 409/2021 dags. 3. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 470/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 598/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 259/2022 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 480/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 375/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 589/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 797/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 44/2023 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 822/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 24/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 285/2024 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 285/2024 dags. 28. maí 2024[HTML]

Lrú. 287/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 342/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 548/2024 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 622/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 794/2024 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 988/2024 dags. 7. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 88/2025 dags. 21. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 100/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 127/2025 dags. 7. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 116/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 59/2025 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 148/2025 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 461/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 303/2025 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 359/2025 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 631/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 17. nóvember 1980 (Hringsdalur í Ketildalahreppi)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-25/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 20/2009 dags. 8. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um synjun um skil á byggingarétti. Mál nr. 20/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 22/2009 dags. 10. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 22/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 3/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóðum. Mál nr. 3/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 43/2009 dags. 15. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 43/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 40/2009 dags. 21. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 40/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 25/2011 dags. 25. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 26/2011 dags. 8. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 28/2011 dags. 8. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 22/2011 dags. 8. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 64/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 65/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 44/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 62/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 58/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 59/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 71/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 83/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 67/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 55/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 79/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 105/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 113/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 112/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 145/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 146/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 147/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 148/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 161/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 153/2012 dags. 25. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 157/2011 dags. 25. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 114/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 195/2011 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2011 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 54/2012 dags. 5. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 73/2012 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 85/2012 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 90/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 95/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 59/2011 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 105/2011 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 22/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 83/2011 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 37/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 147/2011 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 41/2013 dags. 7. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 60/2014 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 48/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 27/2015 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 501/2015 dags. 14. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 640/2015 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 12/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2004 dags. 28. desember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2007 dags. 31. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2007 dags. 16. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2008 dags. 28. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2008 dags. 13. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 90/2011 dags. 9. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 107/2011 dags. 23. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 114/2011 dags. 27. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2012 dags. 15. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2013 dags. 13. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 55/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 88/2014 dags. 17. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 106/2014 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2020 dags. 30. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2020 dags. 15. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 219/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 348/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 225/2017 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 466/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 115/2018 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 47/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 445/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 236/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 27/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 314/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 234/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1193/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 447/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 111/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 111/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 178/2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 586/1992 dags. 6. nóvember 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2484/1998 dags. 22. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6865/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1958489
1962601
19691361-1362, 1372
1970181-182, 184, 188, 192-193
197686
1979 - Registur72
19831687, 1947
198661
1987262
1988416
198978
19911592, 1594, 1599
19922271
19932287
19942254
1996984, 1287, 1290, 1295, 1526, 3189, 3193
1997216-218, 346, 2267, 2269
1998 - Registur408
199815, 361, 1223, 1231, 1243-1244, 1613, 2197, 3671
19991813, 2126, 2891, 2914, 3056, 3416, 3419
20001027, 3231, 4338
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1943A234
1970A277
1970B588, 745
1976B731
1980A263
1980B829, 841-843
1982A130
1983A80
1984A102
1985B182, 184, 189-190
1986A142
1986B612
1987B334, 344
1988A245
1988B38
1989B110, 117
1990A163
1991A224
1991B124, 877
1993A413, 419, 425
1994B1853
1995B1665
1996B61, 899-900
1997B377-378, 412, 1235
1998A171, 521
1999B20, 1371, 1480-1481, 1486-1487
2001A155
2001B300, 1134, 1925, 2667, 2918
2002B1109, 1722
2003B1163, 1273
2004A483
2004B543, 1172, 2145, 2380
2005B889
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1943AAugl nr. 116/1943 - Lög um ættaróðal og erfðaábúð[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 30/1970 - Lög um Húsnæðismálastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 202/1970 - Reglugerð um lánveitingar húsnæðismálastjórnar úr Byggingarsjóði ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/1970 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og verkamannabústaði[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 51/1980 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 526/1980 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/1980 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðabyggingar[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 78/1982 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 51/1980 um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 50/1983 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 51/1980 um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 60/1984 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 89/1985 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðabyggingar[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 54/1986 - Lög um breytingu á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 60/1984, sbr. lög nr. 77/1985[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 321/1986 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 180/1987 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðir[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 86/1988 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 12/1988 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 321/1986, sbr. rgl. nr. 181/1987 um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 54/1989 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 70/1990 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988, sbr. lög nr. 109/1988 og 76/1989[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 24/1991 - Lög um breytingu á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 46/1991 - Reglugerð um félagslegar íbúðir og Byggingarsjóð verkamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 467/1991 - Reglugerð um húsbréfadeild og húsbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 97/1993 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 554/1994 - Reglur um gerð ársreiknings viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 646/1995 - Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld vátryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 38/1996 - Reglugerð um lánveitingar úr Byggingarsjóði ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/1996 - Reglugerð um félagslegar íbúðir og Byggingarsjóð verkamanna[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 193/1997 - Samþykkt fyrir reynslusveitarfélagið Hornafjörð um félagsleg húsnæðismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/1997 - Reglugerð um húsbréfadeild og húsbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1997 - Reglugerð um húsbréfadeild og húsbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 44/1998 - Lög um húsnæðismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1998 - Lög um húsnæðissamvinnufélög[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 7/1999 - Reglugerð um húsbréf og húsbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1999 - Reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/1999 - Reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 77/2001 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 157/2001 - Reglugerð um húsbréf og húsbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/2001 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2001-2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 873/2001 - Reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1000/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs, nr. 458/1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 376/2002 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2002-2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 656/2002 - Reglugerð um varasjóð húsnæðismála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 332/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um húsbréf og húsbréfaviðskipti nr. 157/2001, sbr. nr. 408/2001 og 637/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 368/2003 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2003-2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 120/2004 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 151/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs, nr. 458/1999, sbr. reglugerðir nr. 1000/2001 og nr. 333/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 823/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð, nr. 521/2004, um lánshlutfall og hámarksfjárhæð ÍLS-veðbréfa, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 959/2004 - Reglugerð um lánshlutfall og fjárhæð ÍLS-veðbréfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006BAugl nr. 540/2006 - Reglugerð um lánshlutfall og fjárhæð ÍLS-veðbréfa[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 467/2007 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2007-2008[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 511/2008 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2008-2009[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 57/2009 - Reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 573/2009 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2009-2010[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 355/2010 - Reglugerð um lán Íbúðalánasjóðs til sveitarfélaga til byggingar eða kaupa á hjúkrunarheimilum fyrir aldraða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 533/2010 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2010-2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2010 - Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld frumtryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 216/2011 - Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld frumtryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2011 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2011-2012[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 560/2012 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2012-2013[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 714/2013 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2013-2014[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 493/2014 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2014-2015[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 300/2015 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2015-2016[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 52/2016 - Lög um almennar íbúðir[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 270/2016 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2016-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2016 - Reglugerð um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 342/2017 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2017-2018[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 375/2018 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2018-2019[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 148/2019 - Lög um breytingu á lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016, með síðari breytingum (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 303/2019 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2019-2020[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 183/2020 - Reglugerð um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 282/2020 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2020 - Auglýsing um úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 360/2021 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2021-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 57/2009, um lánaflokka Íbúðalánasjóðs, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1350/2021 - Reglugerð um lánaflokka Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1351/2021 - Reglugerð um hámarkslánshlutfall og hámarksfjárhæð HMS-veðbréfa[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 378/2022 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2022-2023[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 333/2023 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2023-2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 334/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir, nr. 183/2020, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 390/2024 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing62Þingskjöl421, 471, 552
Löggjafarþing64Þingskjöl1357
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)1525/1526
Löggjafarþing70Þingskjöl882, 1056
Löggjafarþing72Þingskjöl596
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)3577/3578
Löggjafarþing84Þingskjöl1356
Löggjafarþing90Þingskjöl1830, 2223
Löggjafarþing93Umræður785/786
Löggjafarþing96Umræður2885/2886, 2923/2924
Löggjafarþing102Þingskjöl199, 208, 235, 255
Löggjafarþing102Umræður351/352
Löggjafarþing103Þingskjöl465
Löggjafarþing105Þingskjöl559, 561
Löggjafarþing106Þingskjöl176, 640, 642, 861, 1978, 2236, 2706-2707, 2892
Löggjafarþing106Umræður5075/5076
Löggjafarþing107Þingskjöl1339, 1866
Löggjafarþing107Umræður2317/2318, 2827/2828, 4291/4292
Löggjafarþing108Þingskjöl276-277, 1165-1166, 2433-2435, 3326, 3333
Löggjafarþing108Umræður1447/1448, 3611/3612, 4151/4152, 4557/4558
Löggjafarþing109Umræður509/510, 969/970
Löggjafarþing110Þingskjöl326
Löggjafarþing110Umræður455/456, 4283/4284, 4387/4388, 6893/6894
Löggjafarþing111Þingskjöl167, 1040, 2630, 2896
Löggjafarþing111Umræður6343/6344
Löggjafarþing112Þingskjöl1251, 3037, 4485, 5361, 5398
Löggjafarþing112Umræður1829/1830, 3661/3662, 6111/6112
Löggjafarþing113Þingskjöl2532, 4568, 5130
Löggjafarþing113Umræður2843/2844, 5103/5104
Löggjafarþing115Þingskjöl2339, 4801
Löggjafarþing116Þingskjöl560
Löggjafarþing118Þingskjöl2822
Löggjafarþing122Þingskjöl3563, 3582, 3620-3621, 3642, 3653, 5893
Löggjafarþing122Umræður1821/1822, 4331/4332, 6977/6978, 7151/7152, 7355/7356-7357/7358, 7363/7364, 7377/7378-7379/7380
Löggjafarþing123Þingskjöl2110
Löggjafarþing126Þingskjöl4086-4089, 5202, 5707
Löggjafarþing126Umræður7257/7258
Löggjafarþing127Þingskjöl1550, 1716
Löggjafarþing127Umræður7513/7514
Löggjafarþing130Þingskjöl697
Löggjafarþing131Þingskjöl999-1000, 1004, 2050
Löggjafarþing131Umræður977/978, 1987/1988, 2551/2552
Löggjafarþing135Þingskjöl4995, 5002
Löggjafarþing137Umræður1747/1748
Löggjafarþing138Þingskjöl2830, 4191, 5871, 6210
Löggjafarþing139Þingskjöl328, 1177, 2065, 5234, 5239
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19451291/1292
1954 - 2. bindi1483/1484
1973 - 1. bindi581/582
1983 - 1. bindi663/664
1990 - 1. bindi673/674, 679/680
19951065, 1071
19991134, 1142
20031336, 1341
20071519, 1524, 1529
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199264
201276
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2020391691-1692
2021181353-1354
2025171630
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 62

Þingmál A84 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 306 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 363 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-11-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 64

Þingmál A181 (landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A161 (hraðfrystihús og útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (frumvarp) útbýtt þann 1951-01-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 690 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-02-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 74

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir ofl.)

Þingræður:
34. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1960-02-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A228 (húsnæðismálastofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (frumvarp) útbýtt þann 1964-05-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 90

Þingmál A53 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 93

Þingmál A79 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1972-11-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál S91 ()

Þingræður:
21. þingfundur - Björn Jónsson (samgönguráðherra) - prent - Ræða hófst: 1973-11-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A30 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (lántökur ríkissjóðs og ríkisfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (afnám flýtifyrningar og skattur á verðbólgugróða)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A17 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 543 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1980-01-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A33 (málefni Flugleiða hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-12 12:59:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-11 23:59:00 [PDF]

Þingmál A90 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 691 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 765 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A265 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A382 (starfsemi ríkisfyrirtækja og hlutafélaga með ríkisaðild er tilheyra starssviði iðnaðarráðuneytis ári)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A133 (sala Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A233 (verðjöfnunargjald af raforkusölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (endursala íbúða í verkamannabústöðum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (lánsfjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A543 (ríkisfjármál 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-03-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A184 (verðjöfnunargjald af raforkusölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 283 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (afurðalán skreiðarframleiðenda)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1986-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A410 (kaupleiguíbúðir)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A442 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1052 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A307 (álit milliþinganefndar um húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A401 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 729 (frumvarp) útbýtt þann 1987-03-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (húsnæðislánastofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-27 14:22:09 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A28 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 23 - Komudagur: 1996-10-28 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 1997-02-12 - Sendandi: Nefndarritari allsherjarnefndar - [PDF]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-01-30 14:08:15 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A323 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1998)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-12-09 16:29:01 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1436 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-03-10 13:33:10 - [HTML]
83. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-10 14:48:18 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-14 13:34:00 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-15 12:38:05 - [HTML]
128. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 18:43:40 - [HTML]
129. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-16 14:24:39 - [HTML]
131. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-19 13:32:23 - [HTML]
131. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-19 15:20:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (sameiginleg umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1908 - Komudagur: 1998-04-18 - Sendandi: Félagsbústaðir hf, Sigurður Friðriksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 1998-04-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (ályktun fulltrúaráðsfundar) - [PDF]

Löggjafarþing 123

Þingmál A333 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-19 23:43:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A623 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 19:45:40 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-26 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 402 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-27 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (framkvæmd laga um húnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (svar) útbýtt þann 2001-11-14 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-29 21:14:43 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A785 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1817 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-27 15:09:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-20 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 517 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-02 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 518 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-11-04 10:45:08 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-12-02 15:08:55 - [HTML]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-11-23 21:31:03 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn sem lögð voru fram á fundi iðn.) - [PDF]

Þingmál A388 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2007-02-05 - Sendandi: Leið ehf. - [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A537 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2427 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:36:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A60 (bílalán í erlendri mynt)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-07-01 14:23:36 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 22:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2009-12-16 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (viðbótarupplýsingar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1749 - Komudagur: 2010-04-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (drög að reglugerð) - [PDF]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A474 (veðréttur á lánum Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 997 (svar) útbýtt þann 2010-04-15 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-05-18 14:13:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (staða Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (svar) útbýtt þann 2010-11-16 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-20 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Neytendastofa, Tryggvi Axelsson forstj. - [PDF]

Þingmál A555 (málefni innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1591 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A594 (staða einstaklinga með lánsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1246 (svar) útbýtt þann 2012-05-02 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 353 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Dr. Elvira Mendes - [PDF]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1645 - Komudagur: 2014-04-22 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A807 (staða hafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2015-06-25 15:51:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A276 (staða hafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2015-11-02 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1267 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-05-11 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1291 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-24 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2016-02-12 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A135 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 888 - Komudagur: 2018-12-10 - Sendandi: Már Wolfgang Mixa - [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A320 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 768 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (Fasteignafélagið Heimavellir)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-05-20 20:31:29 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A4 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-02-22 15:06:43 - [HTML]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2500 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1146 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1821 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-06-08 11:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B650 (Störf þingsins)

Þingræður:
71. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-02-13 13:37:55 - [HTML]