Merkimiði - Starfslok


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (570)
Dómasafn Hæstaréttar (327)
Umboðsmaður Alþingis (129)
Stjórnartíðindi - Bls (73)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (156)
Dómasafn Félagsdóms (20)
Alþingistíðindi (877)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (118)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (204)
Lagasafn (52)
Lögbirtingablað (22)
Alþingi (1685)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1978:931 nr. 228/1976[PDF]

Hrd. 1982:730 nr. 210/1979[PDF]

Hrd. 1982:740 nr. 211/1979[PDF]

Hrd. 1984:427 nr. 181/1982[PDF]

Hrd. 1986:1055 nr. 85/1985 (Lögfræðingur)[PDF]

Hrd. 1987:330 nr. 24/1986[PDF]

Hrd. 1987:1293 nr. 251/1986 (Endurskoðandinn)[PDF]
Endurskoðandi gekkst undir bann við að starfa fyrir viðskiptamenn endurskoðunarskrifstofunnar í tvö ár eftir starfslok.
Hann hóf störf í eigin endurskoðunarskrifstofu og þjónustaði einhverja viðskiptamenn fyrri vinnuveitanda.
Hann var dæmdur til að greiða bætur.
Hrd. 1988:1447 nr. 333/1987[PDF]

Hrd. 1990:75 nr. 330/1988[PDF]

Hrd. 1990:452 nr. 283/1988[PDF]

Hrd. 1990:1499 nr. 351/1989[PDF]

Hrd. 1991:14 nr. 165/1989[PDF]

Hrd. 1991:70 nr. 370/1989 (Skipstjóri)[PDF]

Hrd. 1991:903 nr. 278/1989[PDF]

Hrd. 1991:2022 nr. 243/1990[PDF]

Hrd. 1992:84 nr. 7/1992[PDF]

Hrd. 1992:468 nr. 137/1990[PDF]

Hrd. 1992:651 nr. 489/1989[PDF]

Hrd. 1992:671 nr. 490/1989[PDF]

Hrd. 1992:682 nr. 491/1989[PDF]

Hrd. 1992:1647 nr. 200/1990[PDF]

Hrd. 1993:1217 nr. 124/1993 (Leigubílstjóraaldur)[PDF]

Hrd. 1993:1296 nr. 96/1993[PDF]

Hrd. 1993:1737 nr. 51/1990[PDF]

Hrd. 1994:104 nr. 19/1994[PDF]

Hrd. 1994:147 nr. 462/1991[PDF]

Hrd. 1994:469 nr. 198/1993 (Flugumferðarstjórar)[PDF]

Hrd. 1994:798 nr. 117/1992[PDF]

Hrd. 1994:804 nr. 209/1992[PDF]

Hrd. 1994:1109 nr. 289/1991 (Frjáls fjölmiðlun)[PDF]

Hrd. 1994:1278 nr. 163/1993[PDF]

Hrd. 1994:1439 nr. 124/1992[PDF]

Hrd. 1994:2120 nr. 343/1992[PDF]

Hrd. 1994:2391 nr. 307/1992[PDF]

Hrd. 1994:2435 nr. 127/1993[PDF]

Hrd. 1994:2464 nr. 442/1994[PDF]

Hrd. 1994:2768 nr. 202/1993[PDF]

Hrd. 1995:279 nr. 155/1993[PDF]

Hrd. 1995:710 nr. 132/1994[PDF]

Hrd. 1995:1231 nr. 282/1992[PDF]

Hrd. 1995:1245 nr. 301/1992[PDF]

Hrd. 1995:1347 nr. 41/1993 (Niðurlagning stöðu)[PDF]

Hrd. 1995:1646 nr. 316/1992 (Öryggisþjónustan Vari)[PDF]

Hrd. 1995:1792 nr. 345/1994[PDF]

Hrd. 1995:1890 nr. 349/1994[PDF]

Hrd. 1995:2489 nr. 346/1995[PDF]

Hrd. 1995:2744 nr. 504/1993[PDF]

Hrd. 1995:3269 nr. 202/1994[PDF]

Hrd. 1996:605 nr. 200/1994 (Arnól)[PDF]

Hrd. 1996:744 nr. 427/1994[PDF]

Hrd. 1996:1050 nr. 147/1994[PDF]

Hrd. 1996:1457 nr. 451/1994[PDF]

Hrd. 1996:1475 nr. 452/1994[PDF]

Hrd. 1996:1820 nr. 385/1994[PDF]

Hrd. 1996:1826 nr. 386/1994[PDF]

Hrd. 1996:1840 nr. 142/1995[PDF]

Hrd. 1996:1982 nr. 7/1996[PDF]

Hrd. 1996:2392 nr. 282/1996[PDF]

Hrd. 1996:2489 nr. 240/1995[PDF]

Hrd. 1996:2701 nr. 57/1995[PDF]

Hrd. 1996:2707 nr. 58/1995[PDF]

Hrd. 1996:3237 nr. 409/1995[PDF]

Hrd. 1996:3251 nr. 11/1996[PDF]

Hrd. 1996:3604 nr. 296/1995[PDF]

Hrd. 1996:3920 nr. 270/1996 (Siglufjarðarapótek)[PDF]

Hrd. 1996:4060 nr. 132/1996[PDF]

Hrd. 1997:580 nr. 144/1996 (Sökkull sf.)[PDF]

Hrd. 1997:667 nr. 231/1996 (Umferðarslys)[PDF]

Hrd. 1997:1230 nr. 120/1996[PDF]

Hrd. 1997:1447 nr. 334/1996[PDF]

Hrd. 1997:1499 nr. 447/1996[PDF]

Hrd. 1997:1693 nr. 351/1996[PDF]

Hrd. 1997:2329 nr. 298/1996[PDF]

Hrd. 1997:2446 nr. 136/1997 (Virðisaukaskattur)[PDF]

Hrd. 1997:2663 nr. 49/1997[PDF]

Hrd. 1997:3012 nr. 28/1997[PDF]

Hrd. 1997:3537 nr. 86/1997 (Flugumferðarstjóri)[PDF]

Hrd. 1997:3560 nr. 87/1997[PDF]

Hrd. 1997:3574 nr. 88/1997[PDF]

Hrd. 1997:3776 nr. 325/1996 (Starfsuppsögn)[PDF]

Hrd. 1997:3786 nr. 326/1996[PDF]

Hrd. 1998:656 nr. 159/1997 (Félagsgjöld til Lögmannafélagsins)[PDF]

Hrd. 1998:1595 nr. 398/1997 (Kælismiðjan Frost)[PDF]

Hrd. 1998:2930 nr. 36/1998[PDF]

Hrd. 1998:3398 nr. 101/1998 (Kvensjúkdómalæknir lokar skurðstofu)[PDF]

Hrd. 1999:139 nr. 269/1998 (Starfslok)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:802 nr. 247/1998 (Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1080 nr. 254/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1096 nr. 255/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1511 nr. 511/1998 (Umgengnisréttur forsjársviptrar móður við barn sitt)[HTML][PDF]
Umgengni hafði verið ákveðin þannig að aðili hafði umgengnisrétt upp á 1,5 klukkustund á ári. Hæstiréttur taldi að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að takmarka umgengnina svo mikið.
Hrd. 1999:1542 nr. 391/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1551 nr. 318/1998 (Meðferðarheimili)[HTML][PDF]
Líta mátti til sjónarmiða um ásakanir um ölvun og kynferðislega áreitni gagnvart forstöðumanni þegar tekin var ákvörðun um að synja um framlengingu á samningi.
Hrd. 1999:1579 nr. 409/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1666 nr. 454/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2140 nr. 483/1998 (Bakkavör)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2405 nr. 4/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2834 nr. 18/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3196 nr. 78/1999 (Ristill - Eftirmeðferð)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3475 nr. 188/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3504 nr. 53/1999 (Biðlaunaréttur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3514 nr. 85/1999 (Biðlaunaréttur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3985 nr. 250/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4234 nr. 223/1999 (Niðurlagning stöðu - Ótímabundinn starfsmaður hjá RÚV - Biðlaun)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4583 nr. 192/1999 (SÁÁ)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4793 nr. 278/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4916 nr. 236/1999 (Erla María Sveinbjörnsdóttir)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4956 nr. 296/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:179 nr. 218/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:383 nr. 277/1999 (Uppsögn lektors í spænsku við HÍ)[HTML][PDF]
Samkvæmt reglum er giltu á þeim tíma þurfti staðfestingu ráðherra til að ráða starfsfólk. Óheimilt var að segja upp lektornum án staðfestingar ráðherra þar sem ráðherra kom að staðfestingu ráðningar hans.
Hrd. 2000:447 nr. 371/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:468 nr. 357/1999 (Starfslokasamningur starfsmanns við Landsbanka Íslands)[HTML][PDF]
Landsbankinn, sem þá var í ríkiseigu, sagði upp starfsmanni. Gerðu aðilar sín á milli starfslokasamning þar sem fram kom að um væri að ræða endanlegt uppgjör og hvorugur aðili ætti kröfu á hinn.

Hæstiréttur tók undir með héraðsdómi að um ekki hefði verið ólögmæt nauðung að ræða þar sem efni samningsins kvað á um betri hagsmuni fyrir stefnanda heldur en ef honum hefði verið sagt upp. Hins vegar ógilti Hæstiréttur nokkur ákvæði samningsins á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936, þar sem þau fólu í sér afsal á greiðslum sem starfsmaðurinn hefði ella hlotið við niðurlagningu starfs síns. Bankastjórn hefði með því hlunnfarið starfsmanninn og við samningsgerðina naut starfsmaðurinn ekki aðstoðar lögmanns.
Hrd. 2000:617 nr. 327/1999 (Afturköllun flugumferðarstjóraskírteinis)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:886 nr. 429/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1040 nr. 6/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1056 nr. 378/1999 (Landsbanki Íslands)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1072 nr. 377/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1353 nr. 435/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1473 nr. 487/1999 (Vélfræðingur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1479 nr. 488/1999 (Vélfræðingur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1486 nr. 489/1999 (Vélfræðingur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1493 nr. 23/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1820 nr. 174/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1884 nr. 169/2000 (Arnarborgin - Lausn úr skiprúmi)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1932 nr. 133/2000 (Uppsögn læknaprófessors)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2064 nr. 35/2000 (Starfslokayfirlýsing)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2878 nr. 105/2000 (Framhaldsskólakennari - Áminning)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2922 nr. 124/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3867 nr. 184/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3969 nr. 83/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:208 nr. 249/2000 (Lífeyrissjóður bankamanna)[HTML]

Hrd. 2001:229 nr. 250/2000 (Lífeyrissjóður bankamanna)[HTML]

Hrd. 2001:986 nr. 366/2000[HTML]

Hrd. 2001:1226 nr. 429/2000[HTML]

Hrd. 2001:1382 nr. 368/2000 (Lögreglumaður)[HTML]

Hrd. 2001:1483 nr. 326/2000 (Snæbjörg ÓF-4)[HTML]

Hrd. 2001:1574 nr. 361/2000[HTML]

Hrd. 2001:1586 nr. 362/2000[HTML]

Hrd. 2001:1693 nr. 19/2001[HTML]

Hrd. 2001:3111 nr. 138/2001[HTML]

Hrd. 2001:3168 nr. 165/2001[HTML]

Hrd. 2001:3416 nr. 162/2001 (Bæjarstjóri)[HTML]

Hrd. 2001:3756 nr. 131/2001 (Efnaverkfræðingur)[HTML]

Hrd. 2001:4051 nr. 169/2001[HTML]

Hrd. 2001:4097 nr. 398/2001 (Global Refund á Íslandi)[HTML]
Samningsákvæði um samkeppnisbann kvað á um að það gilti „for hele Skandinavien“ (á allri Skandinavíu) og snerist ágreiningurinn um hvort Ísland væri innifalið í þeirri skilgreiningu. Hæstiréttur féllst ekki á að það gilti á Íslandi.
Hrd. 2001:4319 nr. 195/2001 (Hópuppsagnir)[HTML]

Hrd. 2001:4330 nr. 196/2001 (Kaupfélag Þingeyinga)[HTML]

Hrd. 2001:4341 nr. 197/2001[HTML]

Hrd. 2001:4350 nr. 198/2001[HTML]

Hrd. 2001:4359 nr. 199/2001[HTML]

Hrd. 2001:4368 nr. 214/2001[HTML]

Hrd. 2001:4472 nr. 245/2001 (Handsal)[HTML]

Hrd. 2001:4504 nr. 249/2001[HTML]

Hrd. 2001:4629 nr. 442/2001[HTML]

Hrd. 2001:4712 nr. 186/2001 (Svalbakur ÞH)[HTML]

Hrd. 2001:4722 nr. 187/2001 (Svalbakur ÞH)[HTML]

Hrd. 2001:4732 nr. 188/2001 (Svalbakur ÞH)[HTML]

Hrd. 2001:4743 nr. 189/2001[HTML]

Hrd. 2002:274 nr. 314/2001 (Aðstoðarskólastjóri)[HTML]

Hrd. 2002:578 nr. 58/2002[HTML]

Hrd. 2002:765 nr. 318/2001 (Helga RE 49)[HTML]

Hrd. 2002:900 nr. 298/2001 (Samkaup - Verslunarstjóri)[HTML]
Verslunarstjóra hafði án fullnægjandi ástæðu verið vikið fyrirvaralaust úr starfi en ekki þótti réttlætanlegt að víkja honum svo skjótt úr starfi. Fallist var á bótakröfu verslunarstjórans, er nam m.a. launum út uppsagnarfrestsins, en hins vegar var sú krafa lækkuð þar sem starfsmaðurinn hafði ekki reynt að leita sér að nýrri vinnu á því tímabili.
Hrd. 2002:1140 nr. 115/2002[HTML]

Hrd. 2002:1372 nr. 394/2001[HTML]

Hrd. 2002:1913 nr. 286/2001[HTML]

Hrd. 2002:2152 nr. 25/2002[HTML]

Hrd. 2002:2775 nr. 159/2002 (Hótel Loftleiðir)[HTML]

Hrd. 2002:2961 nr. 55/2002 (Netþjónn)[HTML]

Hrd. 2002:2984 nr. 135/2002 (Sólbakur)[HTML]

Hrd. 2002:3210 nr. 294/2002[HTML]

Hrd. 2002:3275 nr. 143/2002[HTML]

Hrd. 2002:3310 nr. 101/2002 (Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Hrd. 2002:3555 nr. 240/2002 (Óþarfar málalengingar)[HTML]

Hrd. 2002:4050 nr. 205/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4277 nr. 319/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4317 nr. 342/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4379 nr. 292/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:115 nr. 343/2002 (Starfslokasamningur)[HTML]

Hrd. 2003:198 nr. 335/2002 (Tölvuþjónustan)[HTML]

Hrd. 2003:231 nr. 309/2002 (Skammel)[HTML]
Bótaábyrgð lögð á Landspítalann og ríkið þegar skurðhjúkrunarfræðingur féll um skammel sem einhver starfsfélagi tjónþolans skildi eftir.
Hrd. 2003:329 nr. 414/2002[HTML]

Hrd. 2003:1904 nr. 435/2002 (Umferðarmiðstöð á Selfossi)[HTML]

Hrd. 2003:2950 nr. 326/2003[HTML]

Hrd. 2003:3221 nr. 40/2003 (Otislyftur)[HTML]

Hrd. 2003:3542 nr. 124/2003 (Plast, miðar og tæki)[HTML]
Talið var að samningskveðið févíti sem lagt var á starfsmann sökum brota hans á ákvæði ráðningarsamnings um tímabundið samkeppnisbann hafi verið hóflegt.
Hrd. 2003:3575 nr. 81/2003[HTML]

Hrd. 2003:4395 nr. 457/2003[HTML]

Hrd. 2003:4582 nr. 228/2003 (Vífilfell)[HTML]

Hrd. 2004:139 nr. 344/2003[HTML]

Hrd. 2004:509 nr. 229/2003[HTML]

Hrd. 2004:822 nr. 244/2003[HTML]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML]

Hrd. 2004:1293 nr. 275/2003 (Niðurlagning stöðu - Prófessor við læknadeild)[HTML]

Hrd. 2004:1402 nr. 368/2003 (Brotthlaup)[HTML]

Hrd. 2004:1506 nr. 373/2003[HTML]

Hrd. 2004:1533 nr. 354/2003[HTML]

Hrd. 2004:1658 nr. 434/2003 (Guðrún Gísladóttir KE-15)[HTML]

Hrd. 2004:1666 nr. 435/2003 (Guðrún Gísladóttir KE-15)[HTML]

Hrd. 2004:1718 nr. 341/2003[HTML]

Hrd. 2004:1782 nr. 375/2003[HTML]

Hrd. 2004:1788 nr. 376/2003[HTML]

Hrd. 2004:1794 nr. 411/2003[HTML]

Hrd. 2004:1905 nr. 366/2003[HTML]

Hrd. 2004:2184 nr. 370/2003[HTML]

Hrd. 2004:2537 nr. 39/2004 (Neyðarlínan)[HTML]

Hrd. 2004:2806 nr. 76/2004 (Landspítali)[HTML]

Hrd. 2004:3359 nr. 126/2004[HTML]

Hrd. 2004:3391 nr. 107/2004[HTML]

Hrd. 2004:4095 nr. 187/2004 (Orlof)[HTML]

Hrd. 2004:4134 nr. 194/2004[HTML]

Hrd. 2005:208 nr. 312/2004 (Fjárdráttur - Íslenski dansflokkurinn)[HTML]

Hrd. 2005:353 nr. 320/2004[HTML]

Hrd. 2005:446 nr. 286/2004 (Olíuverslun Íslands hf. - Marz AK 80)[HTML]

Hrd. 2005:470 nr. 344/2004 (Djúpiklettur - Yfirtaka löndunar)[HTML]

Hrd. 2005:1086 nr. 378/2004 (Uppsögn á reynslutíma)[HTML]

Hrd. 2005:1507 nr. 453/2004[HTML]

Hrd. 2005:1870 nr. 475/2004[HTML]

Hrd. 2005:1906 nr. 367/2004[HTML]

Hrd. 2005:1961 nr. 146/2005[HTML]

Hrd. 2005:1993 nr. 187/2005 (Optimar Ísland)[HTML]

Hrd. 2005:2302 nr. 202/2005 (Iceland Seafood International - Lögbann)[HTML]

Hrd. 2005:2332 nr. 499/2004[HTML]

Hrd. 2005:2910 nr. 334/2005[HTML]

Hrd. 2005:3394 nr. 66/2005[HTML]

Hrd. 2005:3569 nr. 123/2005[HTML]

Hrd. 2005:4407 nr. 463/2005[HTML]

Hrd. 2005:4767 nr. 253/2005 (Iceland Seafood International)[HTML]

Hrd. 2005:4780 nr. 254/2005 (Iceland Seafood International)[HTML]

Hrd. 2005:4795 nr. 255/2005 (Iceland Seafood International)[HTML]

Hrd. 2005:4807 nr. 256/2005 (Iceland Seafood International)[HTML]

Hrd. 2005:4940 nr. 175/2005 (Framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu)[HTML]
V höfðaði skaðabótamál á hendur íslenska ríkinu vegna málsmeðferðar félagsmálaráðherra við starfslok hennar úr starfi framkvæmdastýru Jafnréttisstofu. V hafði lagt til að hún viki tímabundið úr starfi á meðan mál um ráðningu leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar væri til meðferðar hjá dómstólum. Félagsmálaráðherra hafði látið hjá líða að fallast á þetta boð V.

Hæstiréttur taldi að ráðherra hefði átt að fallast á þetta boð þar sem í því hefði falist vægari valkostur en að víkja henni varanlega úr embættinu.
Hrd. 2005:5118 nr. 289/2005 (Ísland DMC - Ferðaskrifstofa Akureyrar)[HTML]

Hrd. 2006:799 nr. 347/2005 (Biðlaun)[HTML]

Hrd. 2006:956 nr. 412/2005[HTML]

Hrd. 2006:1149 nr. 384/2005[HTML]

Hrd. 2006:1176 nr. 441/2005[HTML]

Hrd. 2006:1589 nr. 403/2005[HTML]

Hrd. 2006:2032 nr. 196/2006[HTML]

Hrd. 2006:2894 nr. 8/2006 (Breyting á starfi yfirlæknis)[HTML]

Hrd. 2006:3727 nr. 35/2006 (Starfslokasamningur framkvæmdastjóra Gildis)[HTML]
Fallist var á brostnar forsendur um vel unnin störf í starfslokasamningi þegar uppgötvað var að framkvæmdastjórinn hafði brotið af sér í starfi.
Hrd. 2006:4041 nr. 117/2006[HTML]

Hrd. 2006:4128 nr. 503/2005[HTML]

Hrd. 2006:4201 nr. 151/2006[HTML]

Hrd. 2006:4445 nr. 149/2006 (Ísþorskur)[HTML]

Hrd. 2006:4553 nr. 183/2006 (Festarfell)[HTML]

Hrd. 2006:4566 nr. 184/2006[HTML]

Hrd. 2006:5134 nr. 222/2006 (Jökull)[HTML]

Hrd. 2006:5176 nr. 597/2006[HTML]

Hrd. 2006:5308 nr. 605/2006 (Opin kerfi)[HTML]
Starfsmaður var á uppsagnarfresti og réði hann sig hjá keppinauta á uppsagnarfrestinum. Hæstiréttur taldi að starfsmaðurinn hefði vanrækt tillitsskyldu sína með því að vinna fulla vinnu hjá keppinautnum í uppsagnarfrestinum.
Hrd. 2006:5313 nr. 606/2006[HTML]

Hrd. 2006:5318 nr. 607/2006[HTML]

Hrd. 2006:5356 nr. 267/2006 (Impregilo SpA)[HTML]

Hrd. 2006:5504 nr. 323/2006[HTML]

Hrd. 2006:5617 nr. 613/2006[HTML]

Hrd. nr. 241/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 524/2006 dags. 29. mars 2007 (Innnes ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 450/2006 dags. 24. maí 2007 (Pizza-Pizza)[HTML]

Hrd. nr. 392/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 281/2007 dags. 6. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 282/2007 dags. 6. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 518/2006 dags. 7. júní 2007 (FL-Group)[HTML]

Hrd. nr. 356/2007 dags. 13. júlí 2007[HTML]

Hrd. nr. 323/2007 dags. 15. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 32/2007 dags. 13. september 2007 (Landsbanki Íslands hf. - Launaútreikningur)[HTML]
Mistök leiddu til of hárrar launagreiðslu og þremur árum síðar var krafist endurgreiðslu fyrir því ofgreidda. Hæstiréttur vísaði til þess að meginregla gilti um rétt skuldara til slíkrar endurkröfu sem á væru undantekningar. Í því sambandi nefndi hann að launagreiðandanum hefði átt að vera mistökin ljós, þar sem hann var banki, og var endurkröfunni því synjað.
Hrd. nr. 61/2007 dags. 11. október 2007 (Jakob Valgeir ehf. - Vélstjóri)[HTML]
Í kjarasamningum hafði í langan tíma verið ákvæði er kvað á um að skipverji skyldi greiða útgerðarmanni jafngildi launa á fullum uppsagnarfresti ef hann færi fyrirvaralaust úr starfi án lögmætra ástæðna, óháð því hvort sannanlegt tjón hefði hlotist af eður ei né hvort upphæð þess væri jöfn eða hærri en sú fjárhæð. Taldi Hæstiréttur að kjarasamningsákvæðið hefði mörg einkenni févítis. Ákvæði þar að lútandi var síðar lögfest en í stað fulls uppsagnarfrests var kveðið á um hálfan uppsagnarfrest. Með hliðsjón af þessari forsögu var lagaákvæðið skýrt eftir orðanna hljóðan.
Hrd. nr. 107/2007 dags. 18. október 2007 (Netþjónn)[HTML]

Hrd. nr. 7/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 159/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Orkuveita)[HTML]

Hrd. nr. 241/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 286/2007 dags. 17. janúar 2008 (Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar)[HTML]
Hæstiréttur taldi að ákvæði stjórnsýslulaga giltu ekki um Lífeyrissjóð starfsmanna Reykjavíkurborgar þar sem um hann giltu ákvæði laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Þá gat Hæstiréttur þess að engin sérákvæði væru í lögum sem giltu um starfsemi sjóðsins sem gerði hann frábrugðinn öðrum lífeyrissjóðum, og breytti sú staðreynd ekki því mati þó svo að samþykktir sjóðsins kvæðu á um að eigendur hans teldust vera Reykjavíkurborg og sjóðfélagar, og að hinn fyrrnefndi skipaði þrjá stjórnarmenn í fimm manna stjórn sjóðsins og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar tvo.
Hrd. nr. 262/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 21/2008 dags. 8. febrúar 2008 (Ríkislögreglustjóri - Skattrannsóknarstjóri - Skattur)[HTML]
Klofinn dómur.
Rannsókn á stóru og umfangsmiklu máli leiddi til uppgötvana um vantalinn skatt. Lögreglan hafði sent skattayfirvöldum til útreiknings á ætluðum skattaundanskotum. Niðurstaða skattayfirvalda hljóðaði eingöngu upp á tvo einstaklinga en ekki hinn þriðja, en sá þriðji hafði ítrekað synjað um afhendingu gagna. Lögreglan taldi að hinn þriðji ætti að hljóta sömu meðferð og krafðist húsleitarheimildar hjá dómstólum.

Í þessu máli vissi aðgerðarþoli og skattrannsóknarstjóri af beiðninni og kærði hinn síðarnefndi úrskurðinn.
Hrd. nr. 220/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Áfengisvandi)[HTML]

Hrd. nr. 253/2008 dags. 16. maí 2008 (K frá Úkraínu - Fasteign)[HTML]
Dæmigerður skáskiptadómur. M átti fasteign en álitamál hvort hann átti hana fyrir hjúskap eða ekki. Innan við árs hjúskapur.
Lítil fjárhagsleg samstaða.
Talið ósanngjarnt að hún fengi helminginn og því beitt skáskiptum.
Hrd. nr. 472/2007 dags. 22. maí 2008 (Veraldarvinir)[HTML]

Hrd. nr. 334/2007 dags. 5. júní 2008 (Sölustjóri)[HTML]

Hrd. nr. 336/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 506/2007 dags. 5. júní 2008 (Gámaleiga)[HTML]

Hrd. nr. 385/2007 dags. 5. júní 2008 (Baugsmál II)[HTML]

Hrd. nr. 337/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 340/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 338/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 474/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 335/2007 dags. 5. júní 2008 (A. Karlsson)[HTML]

Hrd. nr. 339/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 454/2008 dags. 21. ágúst 2008[HTML]

Hrd. nr. 430/2007 dags. 18. september 2008 (Hjúkrunarfræðingur á geðsviði)[HTML]
X starfaði sem hjúkrunarfræðingur á geðsviði Landspítala Íslands ásamt hjúkrunarfræðingnum Y. Y sakaði X um kynferðislega áreitni utan vinnustaðar og lýsti því yfir að hann væri tilbúinn til þess að færa sig milli deilda.

Yfirmenn X ákváðu að færa X milli deilda gegn vilja hennar vegna ágreiningsins sem ríkti meðal þeirra tveggja og að ágreiningurinn truflaði starfsemina. Landspítalinn hélt því fram að um væri að ræða ákvörðun á grundvelli stjórnunarréttar vinnuveitenda og því ættu reglur stjórnsýsluréttarins ekki við.

Hæstiréttur taldi að ákvörðunin hefði slík áhrif á æru X, réttindi hennar og réttarstöðu hennar að öðru leyti, að hún teldist vera stjórnvaldsákvörðun. Fallist var á kröfu X um ógildingu þeirrar ákvörðunar Landspítalans um að flytja hana úr starfi milli deilda og greiðslu miskabóta.
Hrd. nr. 122/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 600/2008 dags. 17. nóvember 2008 (Ístak - E. Pihl & Søn A.S.)[HTML]

Hrd. nr. 101/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 19/2008 dags. 22. janúar 2009 (Fasteignir Vesturbyggðar ehf.)[HTML]
Stjórnin vildi reka framkvæmdastjórann og taldi hann að ekki hefði verið rétt staðið að uppsögninni þar sem stjórnin hefði ekki gætt stjórnsýslulaganna við það ferli. Hæstiréttur taldi að um einkaréttarlegt félag væri að ræða en ekki stjórnvald. Þó félaginu væri falin verkefni stjórnvalda að einhverju leyti er stjórnsýslulög giltu um, þá giltu þau ekki um starfsmannahald félagsins. Hins vegar þurfti að líta til þess að í ráðningarsamningnum við framkvæmdastjórann hafði stjórn félagsins samið um víðtækari rétt framkvæmdastjórans er kæmi að uppsögn hans þannig að hann átti rétt á bótum vegna uppsagnarinnar.
Hrd. nr. 230/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 148/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 149/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 255/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 312/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 320/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 414/2008 dags. 12. mars 2009 (Egilsson - A4)[HTML]

Hrd. nr. 397/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 445/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 443/2008 dags. 20. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 520/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 690/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 628/2008 dags. 17. september 2009 (Tryggingastofnun ríkisins)[HTML]

Hrd. nr. 17/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 41/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 53/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 228/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 98/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 145/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 686/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 406/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 148/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 164/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 241/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 220/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 336/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 335/2009 dags. 4. mars 2010 (Hið íslenska gáfumannafélag ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 167/2010 dags. 24. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 126/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 451/2009 dags. 20. maí 2010 (Rekstrarstjóri)[HTML]

Hrd. nr. 452/2009 dags. 20. maí 2010 (Framkvæmdastjóri)[HTML]

Hrd. nr. 471/2009 dags. 27. maí 2010 (Innheimtufyrirtæki)[HTML]

Hrd. nr. 532/2009 dags. 27. maí 2010 (Dýragarðurinn)[HTML]

Hrd. nr. 43/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 331/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 378/2010 dags. 13. ágúst 2010 (Skjöl á erlendu tungumáli - Aðfinnslur)[HTML]
Hæstiréttur gerði athugasemdir um að nánast öll skrifleg gögn í málinu voru lögð fram á erlendu máli án þýðinga á íslensku. Hann taldi það vítavert en það var ekki talið duga eitt og sér til þess að vísa málinu frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 416/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 648/2009 dags. 16. september 2010 (Starfslokasamningur framkvæmdastjóra FÍS)[HTML]
Andrés vann sem framkvæmdarstjóri Félags Íslenskra Stórkaupmanna (FÍS) en gerði svo starfslokasamning. Í þeim samningi stóð að hann ynni ekki hjá þeim út uppsagnarfrestinn jafnvel þótt hann ynni annars staðar. Síðan var Andrés ráðinn hjá samkeppnisaðila FÍS. Félagið var ósátt og neitaði um frekari launagreiðslur. Andrés höfðaði svo málið til að innheimta ógreiddu launin.

Fyrir dómi bar FÍS fyrir brostnar forsendur en ekki var fallist á þá málsvörn. Hæstiréttur taldi að ákvæðið hafi verið skýrt og ef félagið teldi sig hafa ætlað að banna honum að vinna í keppinauti, þá hefði það hæglega getað sett slíkt ákvæði inn í samninginn.
Hrd. nr. 528/2010 dags. 20. september 2010[HTML]
Verksamningur um þjónustu var á milli aðila og í honum var samkeppnisbann í sex mánuði eftir verklok. Verktakinn fór svo í samkeppni með stofnun fyrirtækis. Verkkaupinn fékk svo lögbann á þá starfsemi er var svo staðfest fyrir Hæstarétti.
Hrd. nr. 702/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 13/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 34/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 620/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 66/2010 dags. 2. desember 2010 (Sjúkraflutningar)[HTML]

Hrd. nr. 128/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 76/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 142/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 308/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 683/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 244/2010 dags. 27. janúar 2011 (Hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Hrd. nr. 709/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 304/2010 dags. 3. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 229/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 334/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 401/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 439/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 472/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 517/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 121/2011 dags. 16. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 114/2011 dags. 21. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 626/2010 dags. 31. mars 2011 (Ummæli yfirmanns eftirlitssviðs RSK)[HTML]

Hrd. nr. 122/2011 dags. 5. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 273/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 381/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 463/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 640/2010 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 357/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 354/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 353/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 355/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 356/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 351/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 352/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 328/2011 dags. 20. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 462/2011 dags. 12. ágúst 2011[HTML]

Hrd. nr. 372/2011 dags. 25. ágúst 2011[HTML]

Hrd. nr. 428/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 11/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 10/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 110/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Iceland Travel)[HTML]

Hrd. nr. 257/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 258/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 236/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 248/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 209/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 211/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 267/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 85/2012 dags. 2. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 70/2012 dags. 5. mars 2012 (Arfur til kirkjunnar)[HTML]
M gerði erfðaskrá K til hagsbóta. Hún hafði hjálpað honum lengi gegnum árin.

Þegar hann var kominn á elliheimili missti hann systur sína og vildi svo gera nýja erfðaskrá. Samband M við K hafði dofnað. Talið var að M hefði átt frumkvæði að framkvæmd breytinga á fyrri erfðaskránni, sem varð svo hin seinni.

Lögmaður gerir erfðaskrána og vottorðið. Auk þess vottar fulltrúi sýslumanns. Hann deyr svo stuttu síðar. Gallar voru á vottorði seinni erfðaskrárinnar að því leyti að orðalagið um vottun um andlegt hæfi var klúðurslegt.

Í seinni erfðaskránni var kirkja arfleidd að eignum og hún auðkennd með kennitölu. Engar kirkjur hafa kennitölur, heldur kirkjusóknir. Kirkjusóknin fór í málið við eldri bréferfingja. Í erfðaskránni stóð kirkja en ekki kirkjusókn.

Hæstiréttur taldi að M hefði verið hæfur til að gera hina nýju erfðaskrá, þrátt fyrir kröfu K um að hann hefði ekki verið það. Í niðurstöðunni var það rökstutt að kirkjan væri eign kirkjusóknarinnar og hún bæri ábyrgð á kirkjunni, og fékk því arfinn.
Hrd. nr. 186/2012 dags. 27. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 187/2012 dags. 27. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 531/2011 dags. 29. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 598/2011 dags. 31. maí 2012 (Atvinnusjúkdómur)[HTML]

Hrd. nr. 367/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 655/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 32/2012 dags. 19. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 451/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 422/2012 dags. 3. september 2012 (Þrotabú Fons gegn Römlu ehf.)[HTML]
Dómurinn er til marks um að brotavarnarþing geti byggst á staðsetningu bankaútibús þar sem bankareikningur var staðsettur.
Hrd. nr. 526/2012 dags. 13. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 568/2012 dags. 17. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 130/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 116/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 406/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 624/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 661/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 671/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 256/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 236/2012 dags. 19. desember 2012 (Starfslok fangavarðar)[HTML]

Hrd. nr. 379/2012 dags. 19. desember 2012 (Borgarahreyfingin)[HTML]
Stjórnmálaflokkurinn Borgarahreyfingin réð sér verkefnastjóra og var síðar deilt um uppgjör eftir uppsögn. Flokkurinn taldi sig hafa gagnkröfu á kröfu verkefnastjórans um ógreidd laun að fjárhæð um 1,1 milljón kr. Talið var að skilyrði gagnkröfunnar væru uppfyllt en hún byggði á því að verkefnastjórinn hefði ráðstafað fé flokksins í útlandaferð fyrir sig til Brussel ótengdri vinnu sinni án heimildar, og því brotið vinnusamninginn. Lög um greiðslu verkkaups, nr. 28/1930, voru ekki talin eiga við um skuldajöfnuðinn.
Hrd. nr. 420/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 421/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 438/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 457/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 74/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 554/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 545/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 179/2013 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 678/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 43/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 331/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 131/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 58/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 121/2013 dags. 13. júní 2013 (Uppsögn hjúkrunarfræðings vegna ávirðinga)[HTML]

Hrd. nr. 106/2013 dags. 19. júní 2013 (Húsasmíðanemi)[HTML]

Hrd. nr. 494/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 142/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 231/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 254/2013 dags. 31. október 2013 (K7 ehf.)[HTML]
Í ráðningarsamningi starfsmanns hönnunarfyrirtækis var ákvæði um bann við ráðningu á önnur störf á samningstímanum án samþykkis fyrirtækisins. Starfsmaðurinn tók að sér hönnunarverk fyrir annað fyrirtæki og fékk greiðslu fyrir það. Hæstiréttur taldi þá háttsemi réttlæta fyrirvaralausa riftun ráðningarsamningsins en hins vegar ekki synjun vinnuveitandans um að greiða fyrir þau verk sem starfsmaðurinn hefði þegar unnið fyrir vinnuveitandann áður en riftunin fór fram.
Hrd. nr. 381/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 725/2013 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 367/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Aztiq Pharma)[HTML]

Hrd. nr. 510/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 528/2013 dags. 16. janúar 2014 (Starfsmaður Alþingis)[HTML]
Starfsmanni hjá Alþingi var sagt upp og taldi hann að ekki hefði verið staðið rétt að andmælarétti hans. Hæstiréttur taldi stjórnsýslulögin ekki eiga við um Alþingi en taldi hins vegar að óskráðar meginreglur stjórnsýsluréttar gætu gilt þar sem við ætti.
Hrd. nr. 169/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 539/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 6/2014 dags. 28. janúar 2014 (M flutti eignir í búið - Málverk)[HTML]
M og K hófu sambúð áramótin 2004 og 2005 og gengu í hjónaband árið 2005. Þau slitu samvistum 2012 þar sem K vildi meina að M hefði beitt henni ofbeldi á síðari árum samvista þeirra og því hafi K flúið af sameiginlegu heimili þeirra.

M krafðist skáskipta en K krafðist helmingaskipta auk þess að K krafðist þess að tilteknum myndverkum yrði haldið utan skipta. K hélt því fram að málverkin væru eign foreldra hennar sem hefðu lánað henni þau, en dómstólar töldu þá yfirlýsingu ótrúverðuga. M gerði ekki kröfu um málverkin.

Í úrskurði héraðsdóms er vísað til þess að krafa K um að öll lífeyrisréttindi M komi til skipta sé ekki í formi fjárkröfu og engin tilraun gerð til þess að afmarka þau, og var henni því vísað frá dómi. Í dómi Hæstaréttar var sérstaklega vísað til sambærilegra sjónarmiða og í úrskurði héraðsdóms og bætt um betur að því leyti að nefna sérstaklega að ekki væri byggt á því að í þessu tilliti gætu séreignarlífeyrissparnaður M lotið sérstökum reglum og ekki afmarkaður sérstaklega í málatilbúnaði K. Var hún því látin bera hallan af því.
Hrd. nr. 48/2014 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 439/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 44/2014 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 481/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]
Þrír stjórnendur sóttu í trygginguna þar sem Glitnir hefði sótt mál gegn þeim í New York. Málskostnaðurinn væri að hrannast upp og töldu þeir að tryggingin ætti að dekka hann.

TM byggði á að frumkvæði þess sem hættir skipti máli en slíkt ætti ekki við í máli þeirra þar sem slitastjórn tók við. Málið féll á því að 72ja mánaða tímabilið ætti ekki við þar sem Glitnir hafði sagst hafa fengið aðra tryggingu.
Hrd. nr. 582/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Íslandshótel hf.)[HTML]
Starfsmaður tók sér vín í heimildarleysi sem var á boðstólnum í starfsmannaveislu auk þess notaði starfsmaðurinn ekki stimpilklukku vinnustaðarins í samræmi við fyrirmæli. Talið var henni til hags að hún hafði skýrt yfirmanni frá brotinu skjótlega og bætt fyrir það, auk þess skildi hún ekki gildi yfirlýsingar sem hún undirritaði sökum tungumálaörðugleika. Hæstiréttur taldi því ekki vera um brot að ræða sem réttlætt hefði fyrirvaralausa brottvikningu úr starfi, heldur hefði þurft áminningu.
Hrd. nr. 618/2013 dags. 6. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 181/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 182/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 465/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 760/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 818/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 787/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 502/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 64/2014 dags. 18. september 2014 (Eineilti af hálfu skólastjóra)[HTML]
Einelti af hálfu skólastjóra gagnvart kennara. Ekki talið að um vinnuveitandaábyrgð væri að ræða.
Hrd. nr. 75/2014 dags. 25. september 2014 (Uppsögn)[HTML]

Hrd. nr. 84/2014 dags. 25. september 2014 (Sjóklæðagerðin)[HTML]

Hrd. nr. 172/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 232/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 269/2014 dags. 20. nóvember 2014 (PWC)[HTML]

Hrd. nr. 345/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 153/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 826/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 326/2014 dags. 22. desember 2014 (Notkun fjárhagslegra upplýsinga í hefndarskyni)[HTML]

Hrd. nr. 377/2014 dags. 15. janúar 2015 (Uppsögn)[HTML]

Hrd. nr. 389/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 397/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 464/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 507/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 602/2014 dags. 19. mars 2015 (Þorsklifur)[HTML]
Æ rifti samstarfssamningi sínum við J er kvað á um framleiðslu og dreifingu á niðursoðinni þorsklifur, er gerður var til fimm ára. J höfðaði svo í kjölfarið viðurkenningarmál gegn Æ. Forsenda riftunarinnar var sú að Æ hafi komist að því að J hefði farið í samkeppnisrekstur á tímabilinu. Í samningnum voru engin samkeppnishamlandi ákvæði en Hæstiréttur taldi að Æ hafi verið rétt að rifta samningnum þar sem samkeppnisrekstur J hefði verið ósamrýmanlegur tillits- og trúnaðarskyldum hans. J var ekki talinn hafa sannað að vitneskja Æ um hinn væntanlega rekstur hafi legið fyrir við samningsgerðina.
Hrd. nr. 356/2014 dags. 30. apríl 2015 (Hafnarboltakylfa)[HTML]

Hrd. nr. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 678/2014 dags. 13. maí 2015 (Niðurlagning stöðu)[HTML]

Hrd. nr. 737/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 695/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 460/2015 dags. 7. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 81/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 133/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 130/2015 dags. 22. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 370/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 193/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 396/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Snorri - Ummæli um samkynhneigð á vefmiðli)[HTML]

Hrd. nr. 333/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 406/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. 628/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Endurupptökunefnd)[HTML]
Nefnd á vegum framkvæmdavaldsins fékk það vald að fella úr gildi dóma dómstóla. Hæstiréttur taldi það andstætt stjórnarskrá þar sem það fór gegn verkaskiptingu þriggja handhafa ríkisvalds.
Hrd. nr. 568/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 615/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 195/2016 dags. 3. maí 2016 (Fasteign skv. skiptalögum - Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
Deilt um verðmat á fasteign sem verður til í hjúskapnum fyrir samvistarslit.

K var að reka fyrirtæki þar sem hún var búin að ganga í ábyrgðir. Sá rekstur gekk illa og borgaði M skuldir þessa fyrirtækis.
M þurfti að verjast mörgum einkamálum ásamt sakamálum í kjölfar efnahagshrunsins 2008 og var að bíða eftir afplánun. Óvíst var um hverjir tekjumöguleikar hans yrðu í framtíðinni.

Hjónin voru sammála um að fá verðmat frá fasteignasala. K var ósátt við það verðmat og vildi fá annan fasteignasala og þau sammæltust um það. K var heldur ekki sátt við það og fá þau þá þriðja matið. K var einnig ósátt við þriðja matið og krafðist þess að fá dómkvadda matsmenn til að verðmeta fasteignina. Það mat var lægra en möt fasteignasalanna og miðaði K þá kröfu sína um annað mat fasteignasalanna.
Ekki var krafist yfirmats né krafist vaxta af verðmati til skipta.
M hafði safnað um 185 milljónum í séreignarlífeyrissparnað á um tveimur árum.

Hæstiréttur nefndi að í málinu reyndi ekki á 102. gr. hjskl. hvað séreignarlífeyrissparnað hans varðaði þar sem M gerði enga tilraun til þess að krefjast beitingar þess lagaákvæðis. Engin tilraun var gerð til þess að halda honum utan skipta. M reyndi í staðinn að krefjast skáskipta og var fallist á það.

Hæstiréttur taldi enn fremur að ef ósættir séu um verðmat eigi skiptastjórinn að kveða matsmenn, og síðan fengið yfirmat séu ósættir við það. Aðilar geti því ekki látið framkvæma nokkur verðmöt og velja úr þeim. Því var ekki hægt að miða við mat fasteignasalanna.
Hrd. nr. 322/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 323/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 402/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 512/2016 dags. 5. september 2016 (Slökkviliðsstjóri)[HTML]
Ákvæði kjarasamnings um frávikningu frá réttinum til úrlausnar ágreinings fyrir dómstólum var talið of misvísandi til að það gæti verið bindandi. Því var synjað kröfu málsaðila um frávísun málsins frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 828/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 84/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 144/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 75/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 278/2016 dags. 26. janúar 2017 (Umboðsmaður skuldara)[HTML]
Starfsmaður umboðsmanns skuldara skipti sér af þremur málum fyrrverandi eiginmanns síns. Hæstiréttur taldi að veita hefði átt starfsmanninum áminningu þar sem afskiptin voru ekki það alvarleg að þau réttlættu fyrirvaralausa brottvikningu úr starfi.
Hrd. nr. 357/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 331/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 312/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 376/2016 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 593/2016 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 345/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 135/2017 dags. 21. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 464/2016 dags. 23. mars 2017 (Molden Enterprises Ltd. gegn Sjóklæðagerðinni)[HTML]
Greiðslur vegna starfsloka fyrrum forstjóra aðila. Sjóklæðagerðin var þriðji aðili og ekki aðili að samningnum. Egus hafði lofað að halda tilteknu félagi skaðlaust af starfslokasamningnum. Vísað frá héraðsdómi í Hæstarétti sökum varnarþingsákvæðis samningsins.
Hrd. nr. 318/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 494/2016 dags. 30. mars 2017 (Birtingur)[HTML]

Hrd. nr. 504/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 196/2017 dags. 16. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 535/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 656/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 572/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 114/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 801/2017 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 832/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 740/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 796/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 53/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 6/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 88/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 218/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 328/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 620/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 601/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 600/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 494/2017 dags. 17. maí 2018 (Kvistir ehf.)[HTML]
Einstaklingur var ráðinn sem bústjóri hjá fyrirtæki með hrossarækt. Hann keypti svo hryssu með öðum manni í gegnum einkahlutafélag á sex milljónir króna og seldi hana svo til eiganda hrossaræktarbúsins á níu milljónir króna. Hagnaðnum af sölunni skipti hann svo með viðskiptafélaga sínum, og fékk hvor 1,5 milljónir króna í sinn hlut. Vinnuveitandinn taldi hann hafa með þessu brotið gróflega gegn ráðningarsamningi sínu með þessu athæfi og rak starfsmanninn fyrirvaralaust úr starfi.

Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða gróft brot starfsmanns á starfsskyldum er talin voru réttlæta riftun vinnuveitanda hans á samningi þeirra.
Hrd. nr. 728/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 387/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 622/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 557/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 594/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 660/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 756/2017 dags. 21. júní 2018 (Stapi lífeyrissjóður)[HTML]
Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðs komst að því að nafn hans hafi verið í Panama-skjölum nokkrum og samkvæmt þeim átti hann tvö félög í Panama án þess að hafa upplýst stjórn sjóðsins um það. Þegar hann varð uppvís um væntanlega fjölmiðlaumfjöllun um eignarhaldið ritaði hann tilkynningu á vef sjóðsins að hann myndi stíga til hliðar. Stjórn sjóðsins ræddi málið og ákvað að synja honum um lausn í uppsagnarfresti á grundvelli meintra brota á trúnaðarskyldu framkvæmdastjórans.

Framkvæmdastjórinn var ekki sammála þessu mati sjóðsins og fór í dómsmál til að innheimta launin í uppsagnarfrestinum og vann það mál í héraði þar sem litið var svo á að yfirlýsingin á vef sjóðsins hefði ekki falið í sér afsal á þeim launum auk þess sem þetta væri ekki svo mikil vanefnd að réttlætti fyrirvaralausri riftun. Hæstiréttur staðfesti svo hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna hans.
Hrd. nr. 623/2017 dags. 21. júní 2018 (Lambhagabúið)[HTML]
Ekki er nægilegt að skuldari hafi boðið fram tillögu að lausn gagnvart kröfuhafa, án þess að bjóða fram greiðsluna sjálfa.
Hrd. nr. 637/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]
Sveitarfélagið Ölfus sagði upp stuðningsfulltrúanum B í kjölfar atviks sem hann átti í gagnvart einum íbúa sambýlis sem hann starfaði á. Hæstiréttur taldi að brot sveitarfélagsins á rannsóknarskyldu þess leiddu þegar af þeirri ástæðu til þess að brottvikning B úr starfi hefði verið ólögmæt, og því dæmt til að greiða B skaðabætur og miskabætur.
Hrd. nr. 853/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 760/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 160/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 827/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 828/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 25/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 31/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]

Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML]

Hrd. nr. 15/2019 dags. 21. maí 2019[HTML]

Hrd. nr. 27/2019 dags. 30. september 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-320 dags. 13. desember 2019[HTML]

Hrd. nr. 52/2019 dags. 25. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 56/2019 dags. 8. júní 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-191 dags. 28. júlí 2020[HTML]

Hrd. nr. 10/2020 dags. 24. september 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-283 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-295 dags. 17. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-160 dags. 27. júlí 2021[HTML]

Hrd. nr. 15/2021 dags. 23. september 2021 (MeToo brottvikning)[HTML]

Hrd. nr. 18/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 32/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-59 dags. 16. maí 2022[HTML]

Hrd. nr. 17/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 16/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 15/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-124 dags. 14. nóvember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-123 dags. 14. nóvember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2023-21 dags. 24. mars 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-84 dags. 12. september 2023[HTML]

Hrd. nr. 9/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Hrd. nr. 19/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-155 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 23/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 22/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 21/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 20/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-60 dags. 27. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 3/2024 dags. 18. september 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-103 dags. 9. október 2024[HTML]

Hrd. nr. 8/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2025-46 dags. 13. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-82 dags. 25. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. mars 2018 (Ákvörðun Byggðastofnunar um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. apríl 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna beiðni um endurupptöku ákvarðana)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2020 (Frávísun vegna skorts á sérstakri kæruheimild #1)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2020 (Frávísun vegna skorts á sérstakri kæruheimild #2)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2020 (Frávísun vegna skorts á sérstakri kæruheimild #3)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2020 (Veiðileyfissvipting Fiskistofu felld úr gildi.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2012 (Kæra Eddu Bjarnadóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2012 (Kæra Einars Matthíassonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 14/2012)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2010 dags. 15. mars 2010[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 20. nóvember 2024 í máli nr. E-3/24[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 9/2019 dags. 24. apríl 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 30. júní 2020[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 15. september 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 10/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1992:567 í máli nr. 12/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:29 í máli nr. 1/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:40 í máli nr. 2/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:74 í máli nr. 6/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:190 í máli nr. 2/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:234 í máli nr. 11/1994[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1999:393 í máli nr. 17/1998[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1999:400 í máli nr. 13/1998[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1999:461 í máli nr. 7/1999[PDF]

Dómur Félagsdóms 1999:476 í máli nr. 7/1999[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/1999 dags. 11. febrúar 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2001 dags. 27. febrúar 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 10/2000 dags. 27. febrúar 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 1/2003 dags. 7. apríl 2003[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 2/2003 dags. 28. maí 2003[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2004 dags. 19. maí 2004[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 10/2005 dags. 21. október 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 10/2009 dags. 1. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-5/2011 dags. 24. júní 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-3/2012 dags. 12. júlí 2012[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2013 dags. 10. júlí 2013[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2014 dags. 6. október 2014[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2015 dags. 12. október 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2016 dags. 6. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2017 dags. 20. desember 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-22/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-21/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-17/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-20/2020 dags. 25. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2022 dags. 3. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-6/2025 dags. 10. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. ágúst 1996 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Stofnun starfsnefndar um framkvæmdamál hafnarinnar og hugsanleg skörun við verksvið hafnarstjórnar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. nóvember 1996 (Vesturbyggð - Ýmis atriði í stjórnun sveitarfélagsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. nóvember 1996 (Vesturbyggð - Ýmis atriði varðandi stjórnun sveitarfélagsins)[HTML]

Ákvörðun Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. ágúst 2001 (Sveitarfélagið X - Upphaf kærufrests, leiðbeiningarskylda stjórnvalda)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 9/2025 dags. 8. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 30. júní 2009 (Svipting starfsleyfis sem læknir)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 12/2019 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-298/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-294/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-292/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-290/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-297/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-296/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-295/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-293/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-291/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-287/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-286/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-299/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-34/2005 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-32/2005 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-186/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-185/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-3/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2007 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2009 dags. 19. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-70/2010 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-178/2010 dags. 6. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-212/2010 dags. 24. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-2/2011 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-49/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-32/2011 dags. 21. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2011 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-202/2010 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-46/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-5/2014 dags. 7. október 2014[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-46/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-2/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-60/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-34/2017 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-115/2020 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2020 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-2/2021 dags. 21. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-148/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2007 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-341/2008 dags. 11. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-580/2007 dags. 7. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-243/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-230/2012 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-302/2013 dags. 9. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-181/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-212/2012 dags. 14. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2015 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-237/2015 dags. 28. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-8/2016 dags. 3. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-237/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-206/2016 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-225/2017 dags. 4. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2020 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-466/2019 dags. 14. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-52/2019 dags. 2. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-394/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-460/2021 dags. 15. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-459/2021 dags. 23. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-200/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-199/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-207/2023 dags. 18. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-376/2024 dags. 29. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-377/2024 dags. 29. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-147/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-69/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2013 dags. 26. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-39/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1088/2006 dags. 28. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2308/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2307/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2305/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2304/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2306/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-995/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1280/2007 dags. 28. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2901/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1374/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2515/2007 dags. 14. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-2/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1006/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-402/2009 dags. 24. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-735/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1990/2009 dags. 6. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1171/2009 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3377/2009 dags. 19. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3298/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3751/2009 dags. 23. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-231/2010 dags. 10. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1180/2010 dags. 30. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-765/2010 dags. 8. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-764/2010 dags. 8. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-583/2010 dags. 8. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-489/2010 dags. 3. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1241/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1383/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1037/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1882/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1896/2010 dags. 26. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1933/2010 dags. 11. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-199/2011 dags. 27. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1906/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-466/2011 dags. 31. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-757/2011 dags. 6. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1276/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1612/2011 dags. 25. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-632/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-10/2013 dags. 21. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-5/2012 dags. 6. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-757/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1476/2012 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-905/2013 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-770/2013 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-826/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1054/2014 dags. 6. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1445/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2013 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1528/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-517/2015 dags. 9. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1137/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-306/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1252/2015 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-63/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1002/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-835/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-830/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-834/2016 dags. 20. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1064/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1063/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1062/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1061/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-946/2016 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-215/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-214/2017 dags. 24. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1144/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-285/2017 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-570/2017 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-928/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-465/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-748/2017 dags. 18. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1238/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1237/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1235/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1234/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1233/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-658/2017 dags. 6. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-70/2018 dags. 9. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-276/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-577/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-10/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-504/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-428/2019 dags. 9. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-318/2019 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-910/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-417/2019 dags. 2. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-195/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1197/2018 dags. 29. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-161/2020 dags. 18. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1759/2019 dags. 23. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2012/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1685/2020 dags. 6. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1540/2020 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-660/2019 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1318/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1693/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2851/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-494/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2955/2020 dags. 15. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-252/2021 dags. 7. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1278/2021 dags. 9. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-981/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1521/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-703/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2133/2021 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2295/2021 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-496/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-647/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1102/2022 dags. 3. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1891/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1051/2022 dags. 17. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1875/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1991/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 7. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1781/2023 dags. 16. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2997/2023 dags. 11. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-60/2024 dags. 9. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-726/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-725/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-721/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-720/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-719/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-718/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-717/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2933/2023 dags. 25. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1565/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2172/2023 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2173/2023 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-829/2024 dags. 20. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-755/2025 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-147/2024 dags. 20. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2988/2024 dags. 24. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-318/2025 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4733/2005 dags. 29. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-871/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2295/2005 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3770/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7069/2005 dags. 4. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2006 dags. 11. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6936/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7184/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-850/2006 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-97/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1227/2005 dags. 10. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7365/2005 dags. 13. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7355/2005 dags. 1. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7331/2005 dags. 12. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6217/2005 dags. 13. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-457/2006 dags. 6. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2006 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-455/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2676/2006 dags. 3. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2317/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1300/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4021/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4236/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2282/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5998/2005 dags. 15. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5189/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4574/2006 dags. 19. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5812/2006 dags. 21. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5254/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5253/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4276/2006 dags. 27. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3239/2006 dags. 27. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4019/2006 dags. 28. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2958/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3099/2006 dags. 20. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4351/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6278/2006 dags. 7. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5524/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7408/2006 dags. 25. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-77/2007 dags. 8. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-76/2007 dags. 8. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-75/2007 dags. 8. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4038/2006 dags. 15. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-79/2007 dags. 22. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2048/2006 dags. 27. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2007 dags. 28. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 28. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7263/2006 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2005 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1375/2006 dags. 10. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2608/2007 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1241/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3900/2006 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-938/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2124/2007 dags. 21. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1274/2007 dags. 28. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4807/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4804/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2049/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4913/2007 dags. 3. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5568/2007 dags. 4. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5788/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7656/2007 dags. 1. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4862/2007 dags. 8. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1389/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7859/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5337/2007 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2007 dags. 23. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-871/2007 dags. 30. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-439/2008 dags. 12. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-252/2008 dags. 12. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8246/2007 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8306/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8305/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5135/2007 dags. 20. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4425/2007 dags. 26. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2082/2007 dags. 14. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3008/2007 dags. 15. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5083/2007 dags. 20. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2132/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2131/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1857/2008 dags. 28. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7727/2007 dags. 11. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6342/2007 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3958/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3803/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2865/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4033/2008 dags. 23. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5434/2008 dags. 30. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1607/2008 dags. 30. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3041/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5358/2008 dags. 27. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-947/2008 dags. 27. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5438/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-571/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3760/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6224/2008 dags. 1. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3961/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4707/2008 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3759/2008 dags. 20. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9875/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9442/2008 dags. 4. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9331/2008 dags. 8. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9330/2008 dags. 8. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9932/2008 dags. 12. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12008/2008 dags. 15. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-489/2008 dags. 16. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5391/2008 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5361/2008 dags. 25. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6173/2008 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7368/2008 dags. 25. ágúst 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11035/2008 dags. 26. ágúst 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1215/2009 dags. 12. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6097/2009 dags. 20. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1453/2007 dags. 21. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3231/2009 dags. 26. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6012/2008 dags. 27. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6162/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3127/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5904/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6482/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4551/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3625/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8577/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3545/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5450/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5899/2009 dags. 19. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4719/2009 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4538/2009 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-291/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3235/2009 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4552/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3228/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5282/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7951/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4554/2009 dags. 12. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14070/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-27/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9487/2009 dags. 19. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2572/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7173/2009 dags. 27. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11073/2009 dags. 4. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11072/2009 dags. 4. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4637/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1239/2010 dags. 28. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6411/2009 dags. 28. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-30/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11336/2009 dags. 30. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-912/2010 dags. 21. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-847/2010 dags. 29. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4297/2010 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8545/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8543/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8542/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-110/2010 dags. 19. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-474/2010 dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-75/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-485/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2960/2010 dags. 10. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5574/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1426/2010 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1425/2010 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1424/2010 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4398/2010 dags. 4. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14176/2009 dags. 11. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-129/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1992/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3507/2010 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-96/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4905/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5467/2010 dags. 28. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-167/2010 dags. 28. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3360/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3683/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5218/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5862/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4903/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4899/2010 dags. 11. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6973/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6972/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6971/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6970/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6969/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-493/2010 dags. 24. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4764/2010 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-495/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-83/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-628/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-509/2011 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6835/2010 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7453/2010 dags. 20. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5849/2010 dags. 7. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7448/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-55/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5176/2010 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7443/2010 dags. 19. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7491/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-504/2010 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2961/2010 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3472/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3230/2011 dags. 1. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6904/2010 dags. 3. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3458/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5988/2010 dags. 7. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2355/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1208/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2895/2011 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2875/2011 dags. 16. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6465/2010 dags. 17. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4229/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4112/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-500/2010 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5861/2010 dags. 16. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2677/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2732/2011 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-437/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2012 dags. 19. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1417/2011 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3782/2011 dags. 24. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-455/2011 dags. 13. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4877/2011 dags. 17. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-378/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-452/2011 dags. 5. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-420/2011 dags. 16. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-543/2010 dags. 16. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2012 dags. 17. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4859/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1006/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-501/2010 dags. 4. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4608/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4607/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-388/2011 dags. 6. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1752/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2010 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-990/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2286/2012 dags. 20. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1529/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2011 dags. 26. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8545/2009 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3801/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2243/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2473/2012 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6107/2010 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-566/2012 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2472/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2836/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2153/2012 dags. 15. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1289/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4389/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-345/2013 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-128/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-909/2012 dags. 28. júní 2013[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-993/2012 dags. 20. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2755/2010 dags. 16. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3308/2012 dags. 22. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3109/2012 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-872/2012 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1910/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-802/2013 dags. 11. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1783/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-404/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-66/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1283/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-884/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-333/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2268/2013 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2267/2013 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2733/2013 dags. 5. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2013 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1040/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1580/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2266/2013 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2838/2012 dags. 2. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2013 dags. 9. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4986/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-136/2014 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1467/2013 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-348/2013 dags. 18. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-168/2014 dags. 30. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5199/2013 dags. 3. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2014 dags. 22. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2630/2013 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5158/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-943/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-361/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2527/2012 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-35/2014 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4328/2013 dags. 8. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-436/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4291/2013 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5049/2014 dags. 13. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1974/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-362/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3361/2014 dags. 5. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2014 dags. 18. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2530/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5039/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4006/2014 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2352/2014 dags. 15. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2015 dags. 19. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-247/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4294/2014 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4444/2014 dags. 18. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1651/2015 dags. 7. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1644/2015 dags. 5. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1065/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4295/2014 dags. 15. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1986/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1795/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-28/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-987/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1205/2015 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-986/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1708/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4553/2014 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2607/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3482/2014 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5148/2014 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3260/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-769/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3795/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3417/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1809/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1583/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2815/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3706/2015 dags. 12. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3705/2014 dags. 3. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2015 dags. 23. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2015 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-791/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3519/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-493/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3082/2015 dags. 13. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2075/2016 dags. 10. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-969/2016 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1449/2016 dags. 27. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2119/2016 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3448/2015 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-930/2016 dags. 5. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2110/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-457/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3889/2016 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3332/2016 dags. 19. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1791/2016 dags. 10. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3797/2016 dags. 13. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-949/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-141/2017 dags. 6. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3730/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-506/2017 dags. 11. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2016 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1687/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2016 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2060/2016 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2059/2016 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3560/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3729/2016 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2532/2016 dags. 12. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2652/2017 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1448/2017 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2205/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-121/2018 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3357/2016 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-508/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1312/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3756/2017 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-992/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-641/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-505/2018 dags. 27. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2891/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1413/2018 dags. 21. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3532/2017 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2017 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1583/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1584/2018 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3033/2018 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-998/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2080/2018 dags. 13. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1758/2018 dags. 29. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3894/2018 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2018 dags. 7. ágúst 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2019 dags. 23. ágúst 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3701/2018 dags. 11. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3659/2018 dags. 12. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4080/2017 dags. 19. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2178/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-553/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-956/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4338/2018 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4337/2018 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1748/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1747/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3114/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2286/2019 dags. 4. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5557/2019 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5339/2019 dags. 3. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2176/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3026/2019 dags. 2. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4858/2019 dags. 1. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4147/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3067/2019 dags. 9. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4241/2019 dags. 10. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1361/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1762/2020 dags. 8. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1813/2018 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2019 dags. 8. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3181/2018 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2661/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6372/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3204/2020 dags. 30. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5427/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2968/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3545/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7317/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7316/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5987/2020 dags. 20. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6365/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-639/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-638/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6845/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3543/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5991/2020 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6373/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3682/2020 dags. 21. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7231/2020 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1926/2020 dags. 20. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-509/2021 dags. 23. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7632/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7631/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7630/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7617/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6009/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1826/2021 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1826/2021 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3250/2018 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5993/2020 dags. 25. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7773/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8164/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7774/2020 dags. 21. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1530/2021 dags. 21. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2669/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2668/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2667/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5131/2020 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-905/2018 dags. 9. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3563/2021 dags. 15. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3266/2021 dags. 23. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1054/2021 dags. 30. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5648/2020 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4981/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4255/2021 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4024/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2969/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2968/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2967/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2966/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1340/2021 dags. 15. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1810/2021 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5834/2021 dags. 13. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5656/2021 dags. 26. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-679/2022 dags. 28. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4881/2021 dags. 3. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-680/2022 dags. 27. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4875/2021 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-298/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-809/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-806/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3682/2020 dags. 20. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5153/2021 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1340/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2642/2022 dags. 20. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3740/2022 dags. 1. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2344/2022 dags. 30. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1611/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3874/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5515/2022 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1786/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3922/2021 dags. 4. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2021 dags. 30. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5303/2022 dags. 1. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-411/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5074/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5073/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1279/2023 dags. 9. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3006/2022 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2915/2022 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5902/2022 dags. 16. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1612/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2209/2022 dags. 29. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5897/2022 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3384/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-562/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4072/2023 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2915/2022 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2497/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3074/2022 dags. 19. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1641/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4067/2023 dags. 12. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5780/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5779/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5326/2023 dags. 6. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4101/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6641/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4110/2023 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6730/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1404/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5804/2023 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2023 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3898/2023 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7458/2023 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2493/2023 dags. 19. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-260/2024 dags. 22. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1354/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1355/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3345/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1350/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1699/2022 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7397/2023 dags. 10. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5184/2024 dags. 11. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1263/2024 dags. 25. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3431/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2604/2024 dags. 7. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6732/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5752/2024 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5586/2022 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2096/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5679/2024 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5680/2024 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2024 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1985/2025 dags. 14. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3047/2024 dags. 17. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6908/2024 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2041/2025 dags. 18. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2317/2025 dags. 24. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7507/2024 dags. 15. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-248/2005 dags. 8. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-580/2007 dags. 15. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-94/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1011/2009 dags. 1. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-139/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-259/2011 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-252/2012 dags. 17. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-113/2015 dags. 28. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-222/2016 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-173/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-174/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-223/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-279/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-723/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-207/2022 dags. 22. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-512/2023 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-652/2023 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-490/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-491/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-170/2009 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-1/2010 dags. 6. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-31/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-45/2012 dags. 15. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-37/2014 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-44/2019 dags. 17. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-43/2019 dags. 17. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-125/2019 dags. 20. ágúst 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-126/2019 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-89/2019 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-169/2020 dags. 26. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-9/2021 dags. 25. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-136/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-5/2008 dags. 16. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-4/2008 dags. 16. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-52/2009 dags. 7. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. K-1/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-228/2011 dags. 20. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2012 dags. 26. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-259/2011 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-78/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-125/2015 dags. 14. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-6/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-2/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-2/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. X-1/2018 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-7/2019 dags. 26. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-297/2019 dags. 20. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-102/2020 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-81/2022 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-247/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2024 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. X-297/2024 dags. 1. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. X-298/2024 dags. 1. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 45/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11040243 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121502 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121549 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121548 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11100274 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030398 dags. 11. maí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010985 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/1994 dags. 7. apríl 1995[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/1995 dags. 9. apríl 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1998 dags. 8. apríl 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1999 dags. 9. september 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2000 dags. 4. október 2001[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2004 dags. 1. október 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2005 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2007 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2007 dags. 29. janúar 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2008 dags. 22. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2009 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2009 dags. 26. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2012 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2018 dags. 2. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 21/2020 dags. 3. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 22/2020 dags. 31. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2021 dags. 31. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2022 dags. 19. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/2022 dags. 8. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2023 dags. 20. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 17/2023 dags. 27. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 21/2023 dags. 27. mars 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2015 í máli nr. KNU15010050 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2017 í máli nr. KNU17020051 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2022 í málum nr. KNU22040030 o.fl. dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2022 í máli nr. KNU22090015 dags. 13. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2023 í máli nr. KNU23040075 dags. 20. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 218/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 185/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 229/2018 dags. 19. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 32/2018 dags. 24. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 250/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 159/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 158/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 114/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 304/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 481/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 748/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 61/2019 dags. 21. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 632/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 631/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 630/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 629/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 628/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 627/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 626/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 310/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 636/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 602/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 815/2018 dags. 3. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 240/2019 dags. 15. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 588/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 392/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 391/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 541/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 42/2019 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 788/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 928/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 153/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 37/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 105/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 912/2018 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 852/2019 dags. 20. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 744/2018 dags. 24. janúar 2020 (Kynferðisleg áreitni - „Kítl í gríni“)[HTML][PDF]

Lrd. 923/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 417/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 544/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 168/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 368/2020 dags. 15. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 400/2020 dags. 5. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 630/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 659/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 655/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 591/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 838/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 239/2019 dags. 4. desember 2020 (Kaupauki)[HTML][PDF]

Lrú. 581/2020 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 829/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 752/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 797/2019 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 714/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 371/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 29/2020 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 105/2020 dags. 21. maí 2021

Lrd. 14/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 13/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 105/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 524/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 386/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 244/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 466/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 123/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 701/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 753/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 729/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 728/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 439/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 84/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 354/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 334/2021 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 344/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 539/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 305/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 265/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 352/2021 dags. 6. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 74/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 11/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 619/2020 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 681/2020 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 520/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 302/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 296/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 472/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 323/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 324/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 537/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 530/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 458/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 718/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 638/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 616/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 688/2021 dags. 27. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 656/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 657/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 658/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 659/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 661/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 793/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 783/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 181/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 753/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 427/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 30/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 127/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 168/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 826/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 155/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 276/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 198/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 418/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 510/2023 dags. 13. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 470/2022 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 154/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 374/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 236/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 459/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 394/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 393/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 395/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 392/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 233/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 501/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 235/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 420/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 442/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 743/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 735/2022 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 642/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 618/2022 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 186/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 781/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 49/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 79/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 307/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 216/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 101/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 319/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 648/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 517/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 489/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 11/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 564/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 565/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 563/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 566/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 889/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 848/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 34/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 839/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 615/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 89/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 112/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 41/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 98/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 138/2024 dags. 8. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 76/2024 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 300/2025 dags. 20. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 301/2025 dags. 20. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 120/2025 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 489/2023 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 231/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 405/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 643/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 644/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 646/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 645/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 649/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 647/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 651/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 648/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 650/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 652/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 377/2024 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 530/2024 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 535/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 866/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 867/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 826/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-28/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 14. apríl 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 2/2003 dags. 11. ágúst 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Álit Persónuverndar í máli nr. 2005/593 dags. 19. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2006/620 dags. 22. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2009/892 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/211 dags. 22. júní 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/1054 dags. 3. mars 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2011/477 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2011/482 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2011/327 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/619 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/884 dags. 2. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1631 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/767 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/266 dags. 23. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1368 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1863 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1779 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1838 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1605 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1467 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/86 dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í málum nr. 2018/539 o.fl. dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1452 dags. 15. október 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/538 dags. 15. október 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/753 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1621 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1779 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1453 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010428 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010629 dags. 29. september 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010702 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020123048 dags. 21. maí 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020082149 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021010071 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010633 dags. 3. september 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021040879 dags. 16. desember 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020414 dags. 2. maí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022040727 dags. 26. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021122460 dags. 14. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021061333 dags. 6. september 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021122453 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021051091 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2023111792 dags. 22. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 281/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 736/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 249/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 289/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 368/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 109/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 188/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 25/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1406/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 868/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 247/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 608/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 926/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 58/2009 dags. 18. nóvember 2009 (Sveitarfélagið Vogar: Lögmæti uppsagnar. Mál nr. 58/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17060021 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090029 dags. 17. maí 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 48/2008 dags. 30. júní 2008 (Vegagerðin - synjun á framlengingu atvinnuleyfis til leigubifreiðaaksturs: Mál nr. 48/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 15/2008 dags. 30. júlí 2008 (Heilbrigðisnefnd Vesturlands - lögmæti ákvörðunar um uppsögn úr starfi: Mál nr. 15/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 36/2008 dags. 15. desember 2008 (Rangárþing eystra - málsmeðferð við gerð starfslokasamnings: Mál nr. 36/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2009 dags. 26. janúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/1996 dags. 22. maí 1996[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 17 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 3/2008 dags. 1. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 4/2008 dags. 1. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 5/2008 dags. 10. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 14/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 20/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 12/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 18/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 26/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 29/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 35/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 40/2008 dags. 1. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 23/2008 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 3/2009 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 39/2009 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 18/2009 dags. 15. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 48/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 28/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 34/2009 dags. 21. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 43/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 57/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 71/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 81/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 82/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 100/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 91/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 85/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 90/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 105/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 110/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 1/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 7/2010 dags. 24. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 51/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 32/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 94/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 72/2010 dags. 23. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 85/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 154/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 95/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 96/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 98/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 113/2010 dags. 18. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 156/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 234/2010 dags. 5. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 215/2010 dags. 9. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 230/2010 dags. 9. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 193/2010 dags. 9. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 201/2010 dags. 9. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 221/2010 dags. 9. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 154/2010 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 190/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 169/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 232/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Ákvörðun Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 186/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 33/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 39/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 121/2011 dags. 24. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 130/2011 dags. 24. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 105/2011 dags. 14. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 95/2011 dags. 14. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 155/2011 dags. 25. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 166/2011 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 151/2011 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 178/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 164/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 7/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 22/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 187/2011 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 68/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 71/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 168/2011 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 91/2012 dags. 4. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 110/2012 dags. 4. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 115/2012 dags. 4. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 132/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 128/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 139/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 187/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 28/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 42/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 48/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 85/2013 dags. 10. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 65/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 96/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 100/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 106/2013 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 114/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 127/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 129/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 136/2013 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 1/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 149/2013 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 156/2013 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 11/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 64/2014 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 4/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 24/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 29/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 92/2014 dags. 10. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 46/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 53/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2003 dags. 16. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2004 dags. 1. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2005 dags. 8. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2006 dags. 30. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2008 dags. 15. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 67/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2009 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 39/2011 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2011 dags. 2. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 64/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 91/2012 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 103/2012 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 18/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 39/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 41/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 49/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 53/2013 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 54/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2008 dags. 2. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 359/2020 dags. 24. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2020 dags. 26. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 427/2020 dags. 26. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-221/2005 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-299/2009 dags. 4. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-303/2009 dags. 26. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-462/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-505/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-520/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-544/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 566/2015 (Eineltisskýrsla HÍ)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 566/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 632/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 680/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 681/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 706/2017 (Lyfjastofnun)
Vikulegir fréttapistlar forstjóra Lyfjastofnunar voru ekki taldir falla undir starfssamband að öðru leyti í skilningi upplýsingalaga.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 706/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 711/2017 (Siðanefnd Háskóla Íslands)
Úrskurðir siðanefndar Háskóla Íslands voru ekki taldir falla undir starfssamband að öðru leyti í skilningi upplýsingalaga.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 711/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 744/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 749/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 760/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 757/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 758/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 810/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 872/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 878/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 899/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 918/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 956/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 970/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1059/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1070/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1112/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1119/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1125/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1175/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1217/2024 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1227/2024 dags. 3. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1253/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1266/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1314/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1311/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1313/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2006 dags. 21. júní 2006[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 229/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 303/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 25/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 89/2015 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 82/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 115/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 290/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 140/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 465/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 409/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 91/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 211/2017 dags. 17. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 421/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 474/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 119/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 163/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 192/2018 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 339/2018 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 349/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 385/2018 dags. 8. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 350/2018 dags. 8. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 377/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 128/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 168/2019 dags. 3. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 228/2019 dags. 3. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 229/2019 dags. 3. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 20/2019 dags. 16. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 355/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 32/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 299/2019 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 359/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 430/2019 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 411/2019 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 448/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 449/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 473/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 514/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2020 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 69/2020 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 156/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 157/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 228/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 359/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 414/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 463/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 477/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 452/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 517/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 594/2020 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 632/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 690/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 113/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 4/2021 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 680/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 581/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 251/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 192/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 252/2020 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 299/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2021 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 350/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 351/2021 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 444/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 462/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 409/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 91/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 518/2022 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 541/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 550/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 616/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 521/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 530/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 534/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 599/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 676/2021 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 632/2021 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 674/2021 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 27/2022 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 41/2022 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 12/2022 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2022 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 118/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 112/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 124/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 178/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 190/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 211/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 185/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 351/2021 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 222/2022 dags. 10. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 232/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 223/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 269/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 228/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 372/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 385/2022 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 405/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 400/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 371/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 489/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 482/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 529/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 424/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 28/2023 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 525/2022 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 27/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 598/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 169/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 108/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 223/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 235/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 198/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 315/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 321/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 325/2023 dags. 6. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 386/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 450/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 434/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 510/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 485/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 502/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 515/2023 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 543/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 550/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 572/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 602/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 12/2024 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 14/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 15/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 61/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 105/2024 dags. 10. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2024 dags. 23. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 131/2024 dags. 23. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 8. apríl 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 14. júlí 2015 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 010/2015)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 023/2018 dags. 17. september 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 023/2018)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 414/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 4/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 299/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 312/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 402/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 216/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 322/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 357/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 342/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 459/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 231/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 381/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 702/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 399/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 356/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 407/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 35/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 805/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1015/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 137/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 53/1988 (Tilmæli til starfsmanns um að segja upp starfi sínu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 227/1990 (Niðurlagning stöðu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 343/1990 dags. 2. nóvember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 707/1992 dags. 8. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 828/1993 dags. 28. desember 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 665/1992 dags. 2. maí 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 881/1993 dags. 25. júlí 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1000/1994 dags. 16. desember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 858/1993 (Aukastörf ríkisstarfsmanns)[HTML]
Starfsmaður hjá Skógræktinni tók að sér aukastörf án leyfis. Honum var síðan sagt upp á þeim forsendum. Umboðsmaður taldi að ræða hefði átt við starfsmanninum um þetta og veita honum tækifæri á að hætta í aukastörfunum áður en farið væri í uppsögn.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 776/1993 (Niðurlagning stöðu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1355/1995 dags. 8. janúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1427/1995 dags. 2. febrúar 1996 (Lækkun eignarskattsstofns I)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1296/1994 (Uppsögn skipherra hjá Landhelgisgæslunni)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1508/1995 dags. 12. júní 1996 (Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæmis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1147/1994 dags. 12. júlí 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1127/1994 dags. 20. nóvember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1725/1996 dags. 20. mars 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1897/1996 dags. 16. október 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2026/1997 dags. 24. nóvember 1997 (Gjafsókn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2235/1997 dags. 20. júlí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2676/1999 dags. 6. júní 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1767/1996 dags. 11. júní 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2253/1997 dags. 6. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2648/1999 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2886/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2862/1999 dags. 31. janúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2701/1999 dags. 20. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2877/1999 dags. 27. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2868/1999 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2970/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3055/2000 dags. 29. maí 2001 (Kæruheimild til ráðherra - Uppsögn félagsmálastjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2938/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3344/2001 (Úrskurðir yfirskattanefndar)[HTML]
Skattstjóri endurákvarðaði skatta fyrir nokkur tiltekin gjaldár og var sú ákvörðun kærð til yfirskattanefndar. Í kjölfarið endurákvarðaði skattstjóri aftur skatta fyrir sum af þeim gjaldárum.

Viðkomandi taldi að skattstjórinn hefði ekki getað tekið aðra slíka ákvörðun þar sem yfirskattanefnd hefði þegar tekið afstöðu um þau atriði, en yfirskattanefnd féllst ekki á það sjónarmið þar sem hún hefði ekki tekið efnislega afstöðu til álitaefnanna.

Umboðsmaður taldi að yfirskattanefnd hefði átt að taka fram í fyrri úrskurði sínum hver réttaráhrif hennar úrskurðar voru.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3456/2002 dags. 31. desember 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3684/2003 dags. 1. júlí 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3853/2003 dags. 5. mars 2004 (Vinnuframlagi hafnað)[HTML]
Starfsmaður hjá stjórnvaldi fékk lánaði peninga, og var hann í vanskilum við sjóðinn. Hann var svo sendur í leyfi og taldi starfsmaðurinn það ómálefnalegt. Sjóðurinn taldi að þá fengi starfsmaðurinn tækifæri til að koma skikki á fjármál sín. UA taldi það ekki til þess fallið að bæta úr vanskilum að svipta starfsmanninn tekjum sínum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3882/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3960/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3955/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3769/2003 dags. 6. júlí 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3956/2003 dags. 1. september 2004 (Deildarstjóri)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4187/2004 (Tollstjóri)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4249/2004 (Ráðning lögreglumanns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4291/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4601/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4306/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4212/2004 (Uppsögn vegna hagræðingar hjá Fasteignamati ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4218/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4949/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5102/2007 (Ráðning í embætti forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4962/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4929/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4891/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5328/2008 (Hæfi til að stunda leigubifreiðaakstur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5555/2009 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5356/2008 dags. 8. maí 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5590/2009 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5677/2009 (Ráðning upplýsingafulltrúa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5222/2008 dags. 5. mars 2010 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5882/2009 dags. 30. desember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6097/2010 dags. 22. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6485/2011 dags. 22. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6261/2010 dags. 23. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6699/2011 dags. 15. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6837/2012 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6864/2012 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6852/2012 dags. 10. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6923/2012 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5864/2009 (Mat á menntun og starfsreynslu umsækjanda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6225/2010 dags. 31. ágúst 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6950/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7125/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6265/2011 dags. 11. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6211/2010 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7790/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8181/2014 dags. 22. apríl 2015 (Flutningur Fiskistofu)[HTML]
Ef stjórnvaldsathöfn varðar grundvallaratriði í skipulagi stofnunar eða þjónustu, og þar með hversu íþyngjandi hún er fyrir borgarana, þ.m.t. starfsmenn stofnunarinnar, þá þarfnast hún sterkari lagastoðar en ella.

Umboðsmaður taldi ámælisvert að enginn lögfræðinga ráðuneytisins hefði vakið athygli á fordæminu í Hrd. 1998:4552 nr. 312/1998 (Flutningur Landmælinga Íslands).
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8945/2016 dags. 10. október 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9057/2016[HTML]
Ábending barst fjármála- og efnahagsráðuneytinu um ágalla á samþykkt lífeyrissjóðs. Umboðsmaður taldi að aðilinn sem kom með ábendinguna hafi ekki átt að teljast aðili málsins en ráðuneytinu hefði hins vegar samt sem áður átt að svara erindinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8898/2016 (Ráðningar í störf lögreglumanna)[HTML]
Lögreglustjórinn vissi að umsækjandinn hafði verið að glíma við veikindi. Umboðsmaður taldi að lögreglustjóranum hefði borið að biðja umsækjandann um læknisvottorð um þáverandi veikindastöðu áður en umsókninni var hafnað.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8820/2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8820/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 9266/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9622/2018 dags. 23. september 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9971/2019 dags. 17. mars 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10135/2019 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10459/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10774/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10684/2020 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10246/2019 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10750/2020 dags. 2. júlí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11097/2021 dags. 2. júlí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10658/2020 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11071/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10965/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11294/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10626/2020 dags. 22. nóvember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11262/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11179/2021 dags. 6. desember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10969/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F108/2022 dags. 15. mars 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10929/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11360/2021 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11671/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11677/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11493/2022 dags. 23. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11228/2021 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11698/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11358/2021 dags. 4. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11904/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11993/2023 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12049/2023 dags. 16. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12081/2023 dags. 22. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12008/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12448/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12449/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12210/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12127/2023 dags. 26. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12576/2024 dags. 12. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12117/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12121/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12830/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12632/2024 dags. 5. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12913/2024 dags. 17. október 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12436/2023 dags. 19. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12983/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13025/2025 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12905/2024 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 85/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12684/2024 dags. 14. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1978 - Registur202
1978932
1982737-738, 746
19861057, 1060-1061, 1063
1987 - Registur174
1987333, 335, 1298
199079, 464, 1501-1502
199121, 72, 76, 906, 2023-2024, 2030, 2033
1992 - Registur11, 124, 193, 291
199284-85, 468, 652, 655, 666-667, 671, 674, 679-680, 682, 687-688, 1649
1993 - Registur102
19931223, 1296-1300, 1738
1994 - Registur30, 123, 201, 280
1994106, 108, 149, 471, 473, 479, 487, 799, 802, 805, 1109, 1115, 1280, 1439, 1443-1446, 2120, 2122, 2125, 2392, 2395-2397, 2438, 2440, 2442, 2771-2772
1995 - Registur183, 299, 307, 317, 380
1995284, 712, 2491, 2752, 3275
1996 - Registur22, 132, 227, 310, 381
1996608, 746, 750, 1052, 1055-1058, 1466, 1484, 1820, 1826, 1847, 1850, 1984, 2392, 2397, 2494, 2702, 2709, 3249, 3251, 3257, 3259-3260, 3618, 3620, 3934, 4062
1997 - Registur33, 83, 173, 177, 186, 198
1997583, 674, 1242, 1451, 1503, 1701-1702, 2333, 2447, 2453, 2668, 3017, 3021, 3537, 3539-3542, 3544, 3552, 3554, 3558, 3560, 3562-3565, 3567, 3571-3572, 3574, 3576-3579, 3581, 3585, 3777, 3779, 3781, 3783, 3787, 3789, 3791-3792, 3794
1998660-661, 1596, 2945, 3412
1999139, 141, 148, 150, 818, 821, 1090, 1106, 1542-1543, 1557-1559, 1568, 1583, 1674, 2143, 2407, 2843, 3215, 3478, 3481, 3508, 3510, 3518-3519, 3521, 3985, 3990-3991, 3993, 3995-3998, 4001-4004, 4236-4237, 4243-4244, 4584, 4793-4794, 4796, 4800-4801, 4942, 4959, 4963
2000195, 385, 389, 393, 410, 415-416, 419-420, 461-463, 472, 474, 476-477, 479, 482-488, 624, 634, 639-640, 643, 645, 888, 1046, 1056-1057, 1067, 1069-1070, 1072-1073, 1076, 1083, 1085-1086, 1356, 1363, 1366-1367, 1371, 1373, 1473-1474, 1476, 1479-1480, 1482, 1486-1487, 1489, 1493-1494, 1496, 1823-1824, 1896, 1932, 1935, 1941, 2064, 2072, 2878-2879, 2883, 2934, 3871, 3971-3972, 3979, 3981
20024051, 4277, 4279, 4281, 4283, 4324, 4382, 4385-4386, 4390
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1984-1992570, 577
1993-199629
1993-199645, 76, 191, 193-196, 254-255
1997-2000397, 409-410, 462, 477, 522, 524, 527
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1975A60
1975B418
1985A160, 282
1986A112
1986B962
1990B220
1991B1189
1992B472
1993A486
1994A288, 481
1995C544
1996A208, 212, 430, 437, 439, 441
1996B1699-1700
1997A9-10, 12, 17, 19
1997B397, 400, 403, 552, 558, 561, 1196, 1205, 1225, 1482-1483, 1485
1998A270
1998B1903, 1917, 1928, 1952, 1961, 2149, 2166, 2168
1999A238
1999B2546, 2559, 2708
2000B1038
2000C176
2001B206, 1637, 2589, 2631
2001C460
2002A126
2002B20-21
2002C769
2003B1309, 1315, 1511, 2575
2004A233
2004B1763, 2168, 2159, 2190
2004C78
2005A118
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1975AAugl nr. 18/1975 - Lög um trúfélög[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 214/1975 - Reglugerð um greiðslu fæðiskostnaðar samkvæmt 9. gr. laga nr. 55/1974, um skólakerfi[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 46/1985 - Lög um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1985 - Lög um viðskiptabanka[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 36/1986 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 470/1986 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 105/1990 - Reglugerð um framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 99/1993 - Búvörulög[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 93/1994 - Lyfjalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1994 - Lög um ársreikninga[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 70/1996 - Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1996 - Lög um lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 670/1996 - Reglugerð um einkennisfatnað fangavarða og forstöðumanna fangelsa, merki þeirra og búnað[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 1/1997 - Lög um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1997 - Lög um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 196/1997 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 282/1997 - Reglugerð um lögregluskilríki og notkun þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 285/1997 - Auglýsing um gildistöku tilskipunar Evrópusambandsins nr. 93/104/EB frá 23. nóvember 1993 um ákveðna þætti er varða skipulag vinnutíma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 528/1997 - Reglugerð um einkennisbúninga, merki og búnað lögreglumanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 545/1997 - Reglugerð um greiðslu atvinnuleysisbóta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/1997 - Reglugerð fyrir Eftirlaunasjóð starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 66/1998 - Lög um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 603/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um einkennisbúninga, merki og búnað lögreglumanna nr. 528/1997, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 610/1998 - Reglugerð fyrir Almennan lífeyrissjóð VÍB[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð arkitekta og tæknifræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 734/1998 - Starfsreglur um prófasta[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 108/1999 - Lög um skráð trúfélög[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög
1999BAugl nr. 824/1999 - Auglýsing um starfsreglur kirkjuþings um sérþjónustupresta sem ráðnir eru á vegum stofnana og félagasamtaka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 829/1999 - Reglugerð um einkennisfatnað fangavarða og forstöðumanna fangelsa, merki þeirra og öryggisbúnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 878/1999 - Reglur um starfsemi Íslenska dansflokksins[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 458/2000 - Reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 12/2000 - Auglýsing um Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 111/2001 - Reglugerð um gerð lyfseðla og ávísun lyfja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 638/2001 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 853/2001 - Auglýsing um starfsreglur kirkjuþings um breyting á starfsreglum um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma nr. 731/1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 923/2001 - Reglugerð um happdrætti Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 38/2001 - Auglýsing um samkomulag milli Norðurlandanna um samræmingu lífeyrisréttinda samkvæmt lífeyrisreglum ríkisstarfsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 56/2002 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum og lögreglulögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 14/2002 - Reglur um starfsemi Íslenska dansflokksins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 385/2003 - Reglur um verklag varðandi málefni starfsmanna sem hafa starfsskyldur gagnvart Háskóla Íslands og Landspítala – háskólasjúkrahúsi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/2003 - Reglugerð um Ábyrgðasjóð launa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 845/2003 - Auglýsing um starfsreglur kirkjuþings um breyting á starfsreglum um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma nr. 731/1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 72/2004 - Lög um uppfinningar starfsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 680/2004 - Reglugerð um vinnu- og hvíldartíma skipverja á farþegaskipum og flutningaskipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 835/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um ríkisaðstoð (III)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 877/2004 - Auglýsing um starfsreglur kirkjuþings um breyting á starfsreglum um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma nr. 731/1998[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 888/2004 - Reglur Persónuverndar um rafræna vöktun á vinnustöðum, í skólum og á öðrum svæðum þar sem takmarkaður hópur fólks fer um að jafnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2004 - Reglugerð um vinnu- og hvíldartíma skipverja á íslenskum fiskiskipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 1/2004 - Auglýsing um evrópska einkaleyfasamninginn, gerð um endurskoðun hans og samnings um beitingu 65. gr. samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 45/2005 - Lög um breyting á lögum nr. 144/1994, um ársreikninga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 3/2006 - Lög um ársreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2006 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 243/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 809/2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu þeirra, upplýsingar felldar inn með tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2006 - Reglur um rafræna vöktun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2006 - Auglýsing um starfsreglur um prófasta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1052/2006 - Reglugerð um lögregluskilríki og notkun þeirra[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 49/2006 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2005[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 78/2007 - Lög um starfstengda eftirlaunasjóði[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 8/2007 - Reglugerð um einkennisbúninga og merki lögreglunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 338/2007 - Reglur um breytingu (30) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2007 - Auglýsing um starfsreglur um skipulag kirkjunnar í héraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (VI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1134/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (VII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2007 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 78/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 97/2002, um atvinnuréttindi útlendinga, og lögum nr. 47/1993, um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2008 - Lög um endurskoðendur[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 480/2008 - Reglugerð um einkennisfatnað og merki sýslumanna og löglærðra fulltrúa þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 571/2008 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 705/2008 - Reglur um samræmingu lífeyrisréttinda ríkisstarfsmanna sem falla undir norrænt samkomulag um lífeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1169/2008 - Reglugerð um einkennisbúninga og merki Landhelgisgæslu Íslands[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 4/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ítalíu[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 495/2009 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 569/2009 - Reglur fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 947/2009 - Auglýsing um starfsreglur um breytingu á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 56/2010 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2010 - Lög um breytingu á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um ársreikninga (minnihlutavernd o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2010 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 556/2010 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 807/2010 - Reglugerð um einkennisbúninga, merki tollgæslunnar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 860/2010 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 68/2011 - Lög um rannsóknarnefndir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2011 - Lög um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum (EES-reglur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 475/2011 - Reglur um breytingu á reglum nr. 837/2006 um rafræna vöktun, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 534/2011 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2011 - Reglur um kaupaukakerfi fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2011 - Reglugerð um vöruval og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2011 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2011 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1109/2011 - Auglýsing um starfsreglur um val og veitingu prestsembætta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1114/2011 - Auglýsing um starfsreglur um breytingu á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1152/2011 - Reglugerð um einkennisfatnað lögreglunnar[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 299/2012 - Reglur um kaupaukakerfi vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 516/2012 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 771/2012 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 828/2012 - Reglugerð um einkennisbúninga og merki fangavarða, forstöðumanna fangelsanna og forstjóra Fangelsismálastofnunar ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 959/2012 - Reglugerð um vernd trúnaðarupplýsinga, öryggisvottanir og öryggisviðurkenningar á sviði öryggis- og varnarmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2012 - Reglur um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 23/2013 - Lög um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 715/2013 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2013 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 882/2013 - Reglugerð um einkennisfatnað, skilríki og merki sýslumanna og löglærðra fulltrúa þeirra[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 64/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 96/2002, um útlendinga, með síðari breytingum (EES-reglur, innleiðing, kærunefnd, hælismál)[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 1182/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 53/2003 um útlendinga, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 695/2015 - Auglýsing um fyrirmæli landlæknis um öryggi og gæði sjúkraskráa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 712/2015 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2015 - Reglugerð um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
2015CAugl nr. 4/2015 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um að bæta alþjóðlega reglufylgni á sviði skattamála og að framfylgja FATCA-lögunum[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 50/2016 - Lög um dómstóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2016 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð og lögum um málefni aldraðra, með síðari breytingum (einföldun bótakerfis, breyttur lífeyristökualdur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 388/2016 - Reglur um kaupaukakerfi samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2016 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2016 - Reglugerð um gildistöku og innleiðingu tiltekinna gerða Evrópusambandsins á sviði hagskýrslugerðar[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 380/2017 - Reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1266/2017 - Reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 28/2018 - Lög um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, nr. 1/1997, með síðari breytingum (hálfur lífeyrir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2018 - Lög um breytingu á lögum nr. 88/1995, um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað (starfsmenn þingflokka og aðstoðarmenn formanna stjórnmálaflokka)[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 1051/2018 - Auglýsing um breytingar á ýmsum starfsreglum kirkjuþings samkvæmt heimildum í lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2018 - Reglugerð um notendastýrða persónulega aðstoð[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 61/2019 - Lög um breytingu á lögum um vátryggingarsamninga, nr. 30/2004, með síðari breytingum (upplýsingagjöf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð, nr. 130/2016, með síðari breytingum (launafyrirkomulag)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2019 - Lög um endurskoðendur og endurskoðun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2019 - Lög um sviðslistir[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 380/2019 - Reglugerð um lögregluskilríki og notkun þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 50/2020 - Lög um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2020 - Lög um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006 (skilvirkari framkvæmd)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2020 - Lög um fæðingar- og foreldraorlof[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 331/2020 - Reglur um meðferð, varðveislu og eyðingu á tölvupóstum afhendingarskyldra aðila[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 740/2020 - Reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2020 - Reglugerð um bakgrunnsathuganir vegna aðgangs að upplýsingum um siglingavernd og haftasvæðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1214/2020 - Auglýsing um breytingu á starfsreglum um prestssetur og aðrar fasteignir þjóðkirkjunnar, nr. 950/2009, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 73/2021 - Lög um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006, og lögum um greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs, nr. 155/2020 (framlenging úrræða o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 386/2021 - Auglýsing um breytingu á starfsreglum um val og veitingu prestsembætta, nr. 144/2016, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 402/2021 - Auglýsing um breytingar á ýmsum starfsreglum kirkjuþings samkvæmt heimildum í lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2021 - Reglugerð um einkennisfatnað lögreglunnar[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 38/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2022 - Lög um sorgarleyfi[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 584/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 75/2016 um kröfur og stjórnsýslumeðferð er varða flugvelli samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 28/2022 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 44/2023 - Reglur um hlutverk og stöðu regluvarðar og skráningu samskipta samkvæmt lögum um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 723/2023 - Reglur um Vísindasjóð Háskólans á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2023 - Skipulagsskrá fyrir Sagnfræðisjóð Aðalgeirs Kristjánssonar[PDF vefútgáfa]
2023CAugl nr. 17/2023 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ástralíu[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 87/2024 - Lög um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998 (starfslok óbyggðanefndar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 121/2024 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu Borgarbyggðar og Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2024 - Reglur um skilríki starfsmanna sendiráða, kjörræðismanna o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2024 - Reglur um starfslokasamninga við starfsmenn ríkisstofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1496/2024 - Reglur um breytingar á reglum um Vísindasjóð Háskólans á Akureyri, nr. 723/2023[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 69/2024 - Auglýsing um endurskoðaðan félagsmálasáttmála Evrópu[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 74/2025 - Lög um starfstengda eftirlaunasjóði[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)2339/2340
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)1405/1406-1409/1410
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)1065/1066, 2517/2518
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)2507/2508
Löggjafarþing34Umræður (samþ. mál)943/944
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)1983/1984-1985/1986
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)2387/2388
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)3359/3360
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)2425/2426
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)3651/3652-3653/3654
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)4869/4870-4871/4872
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)3497/3498
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)2467/2468, 2477/2478
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)1347/1348
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)2463/2464
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)2907/2908-2909/2910
Löggjafarþing47Umræður (samþ. mál)565/566
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)2849/2850
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)2457/2458
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)1457/1458
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)1261/1262
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)1473/1474
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)1343/1344-1345/1346
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)799/800
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)1299/1300-1301/1302
Löggjafarþing58Umræður (samþ. mál)157/158
Löggjafarþing60Umræður (samþ. mál)445/446
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)1399/1400
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)929/930-931/932
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)2061/2062-2063/2064
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)2183/2184
Löggjafarþing65Umræður285/286
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)2049/2050-2051/2052
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)763/764, 1239/1240-1241/1242
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)2171/2172-2173/2174
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)1573/1574-1575/1576
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)1563/1564
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)1433/1434
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)1615/1616
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)1735/1736-1737/1738
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)2071/2072-2073/2074
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)1417/1418
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)2417/2418-2419/2420
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)1963/1964-1965/1966
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)1979/1980-1981/1982
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)575/576-577/578
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)3671/3672-3673/3674
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)1757/1758
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)2751/2752-2753/2754
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)1989/1990
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)2249/2250
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)2367/2368
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)2831/2832
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)1869/1870
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)2225/2226
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)2207/2208-2209/2210
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)1737/1738
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)2161/2162
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)2529/2530
Löggjafarþing93Umræður3831/3832
Löggjafarþing94Þingskjöl1898
Löggjafarþing94Umræður4339/4340, 4441/4442-4443/4444
Löggjafarþing95Umræður245/246, 271/272-273/274
Löggjafarþing96Þingskjöl235
Löggjafarþing96Umræður4399/4400, 4423/4424
Löggjafarþing98Umræður4285/4286-4287/4288, 4299/4300
Löggjafarþing99Umræður4637/4638-4639/4640
Löggjafarþing100Umræður5283/5284-5285/5286, 5289/5290-5291/5292
Löggjafarþing101Umræður15/16-17/18
Löggjafarþing102Umræður3213/3214, 3231/3232
Löggjafarþing103Þingskjöl597
Löggjafarþing103Umræður5009/5010, 5015/5016
Löggjafarþing104Þingskjöl366
Löggjafarþing104Umræður1877/1878-1879/1880, 3595/3596, 4015/4016, 4921/4922-4923/4924
Löggjafarþing105Umræður3119/3120, 3165/3166
Löggjafarþing106Þingskjöl1931
Löggjafarþing106Umræður6333/6334, 6557/6558, 6561/6562-6563/6564
Löggjafarþing107Þingskjöl342, 566, 1078, 2980, 2996, 3282, 3306, 3598, 4050, 4056, 4087
Löggjafarþing107Umræður793/794, 989/990, 1299/1300, 3017/3018, 5217/5218, 7009/7010-7011/7012, 7019/7020, 7087/7088-7089/7090, 7095/7096-7097/7098
Löggjafarþing108Þingskjöl392, 497-498, 502, 1525, 1530, 1723, 1735, 3283, 3308, 3427
Löggjafarþing108Umræður475/476, 4579/4580, 4607/4608
Löggjafarþing109Þingskjöl619, 1137, 2859, 2980, 3352, 4043, 4047
Löggjafarþing109Umræður1097/1098, 2703/2704, 3057/3058, 3077/3078, 3615/3616, 4113/4114, 4561/4562-4565/4566
Löggjafarþing110Þingskjöl1157, 1954, 2081, 3624-3626
Löggjafarþing110Umræður1637/1638, 1645/1646, 3019/3020, 3119/3120, 3125/3126, 3135/3136, 7971/7972-7973/7974
Löggjafarþing111Þingskjöl129-132, 1860, 2697, 3166
Löggjafarþing111Umræður1067/1068-1071/1072, 1147/1148, 1605/1606, 3839/3840-3843/3844, 5261/5262-5263/5264, 5389/5390, 5493/5494, 6375/6376, 7409/7410, 7807/7808-7809/7810
Löggjafarþing112Þingskjöl4085, 4247, 4566, 4751, 4762, 5343
Löggjafarþing112Umræður7177/7178, 7481/7482, 7577/7578
Löggjafarþing113Þingskjöl2058, 3007, 3009, 3013, 3195, 4416, 5217
Löggjafarþing113Umræður141/142, 1409/1410, 3097/3098, 3565/3566, 3893/3894, 5225/5226, 5269/5270, 5359/5360-5361/5362
Löggjafarþing114Umræður679/680-681/682
Löggjafarþing115Þingskjöl737, 1544, 3478, 4132, 4803, 4967, 4996, 5664, 5669, 5671-5672, 5805, 5880
Löggjafarþing115Umræður439/440, 667/668, 2139/2140, 2223/2224, 2245/2246, 2261/2262, 4341/4342, 4677/4678, 4713/4714, 4887/4888, 7779/7780-7781/7782, 7911/7912-7913/7914, 8277/8278, 8713/8714, 8835/8836, 8861/8862, 9657/9658
Löggjafarþing116Þingskjöl107, 182, 1353, 1574, 3219, 3252, 3791
Löggjafarþing116Umræður25/26, 1791/1792, 2047/2048-2049/2050, 6171/6172, 7319/7320, 8159/8160, 9861/9862-9863/9864, 10301/10302
Löggjafarþing117Þingskjöl559, 931, 3242, 4528, 4649, 4858, 5174
Löggjafarþing117Umræður1167/1168, 5021/5022, 7175/7176-7177/7178
Löggjafarþing118Þingskjöl310, 579, 716, 941, 1639-1640, 2158, 2892, 3043-3044, 3362, 3646, 3748, 4058
Löggjafarþing118Umræður657/658, 1653/1654, 5089/5090, 5531/5532, 5629/5630, 5633/5634
Löggjafarþing119Umræður155/156
Löggjafarþing120Þingskjöl2790, 3132, 3135, 3143, 3218, 3312, 3892, 4279, 4330, 4405, 4506, 4509, 4819, 4823
Löggjafarþing120Umræður4073/4074, 4151/4152, 5677/5678, 5897/5898, 5967/5968, 5987/5988, 6067/6068, 6109/6110, 6831/6832, 7465/7466
Löggjafarþing121Þingskjöl1544, 1551, 1554, 1556, 1562-1563, 1578-1579, 1584, 1587, 1593, 1601, 2331, 2588-2589, 2596, 2599-2600, 3083, 3254, 3271, 3598, 4619, 4896, 4905
Löggjafarþing121Umræður1683/1684, 1695/1696-1697/1698, 1939/1940, 3771/3772, 4971/4972, 5523/5524, 6265/6266
Löggjafarþing122Þingskjöl1729, 1789, 1818, 2599, 3100, 3109, 4693, 4700, 5251-5253, 5277-5278, 5377-5378, 5811-5812, 5967
Löggjafarþing122Umræður447/448, 689/690, 1367/1368, 5305/5306, 6315/6316, 7131/7132, 7821/7822
Löggjafarþing123Þingskjöl666, 923, 1263, 1294, 1367, 1931-1932, 1966, 2420, 2637, 3601
Löggjafarþing123Umræður49/50, 339/340, 357/358, 699/700, 981/982, 1199/1200, 1237/1238, 2213/2214, 2493/2494, 2775/2776, 3581/3582, 3625/3626, 3643/3644, 3665/3666, 4249/4250-4251/4252, 4261/4262, 4887/4888
Löggjafarþing124Umræður15/16
Löggjafarþing125Þingskjöl668, 743, 1286-1287, 2044, 3025, 3353, 3758, 3932, 4652, 4658, 5439, 5657
Löggjafarþing125Umræður3303/3304, 3471/3472, 3535/3536, 3925/3926, 3977/3978, 4099/4100, 4193/4194, 4235/4236-4243/4244, 4253/4254, 4259/4260, 5479/5480, 5621/5622, 5919/5920, 6207/6208-6209/6210, 6269/6270, 6299/6300, 6343/6344-6345/6346
Löggjafarþing126Þingskjöl1103, 1253, 1329, 2699, 2957, 3038, 3428, 3435, 3872, 4579, 5073, 5093, 5167
Löggjafarþing126Umræður545/546-547/548, 3745/3746-3747/3748, 3877/3878, 4005/4006-4007/4008, 4151/4152, 4279/4280, 4289/4290-4291/4292, 5951/5952, 6429/6430-6431/6432, 6435/6436, 6445/6446-6447/6448, 6981/6982, 7207/7208
Löggjafarþing127Þingskjöl369, 613, 619, 626, 736, 934, 1106-1107, 1647, 1929, 2977-2979, 3500-3502, 3509-3510, 3639-3640, 3653-3658, 4242-4243, 4319-4320, 5790-5791
Löggjafarþing127Umræður547/548, 751/752-753/754, 2129/2130, 3271/3272, 4061/4062, 4065/4066, 4073/4074-4075/4076, 4117/4118, 4179/4180, 4919/4920, 6717/6718-6719/6720, 6841/6842, 6917/6918, 6945/6946
Löggjafarþing128Þingskjöl558, 562, 566, 570, 615, 619, 816, 820, 1899-1900, 2256-2257, 2861-2862, 3765, 4368, 4549, 5850
Löggjafarþing128Umræður637/638-639/640, 727/728, 815/816, 947/948, 979/980, 2759/2760, 2789/2790, 2793/2794, 2893/2894-2899/2900, 2931/2932-2933/2934, 3069/3070, 3073/3074, 3181/3182-3185/3186, 3197/3198-3199/3200, 4443/4444-4445/4446
Löggjafarþing129Umræður5/6
Löggjafarþing130Þingskjöl1673, 1686, 1689, 1699, 1703, 1717, 2443, 2449, 2587, 2589, 3304-3309, 4057-4058, 4582-4583, 4949-4950, 5311-5312, 6536, 6744, 6752, 6782, 6800, 6999-7000, 7014, 7079, 7221, 7224
Löggjafarþing130Umræður49/50, 1327/1328-1329/1330, 1527/1528, 1589/1590-1591/1592, 1605/1606, 1677/1678, 1689/1690, 1695/1696-1697/1698, 2021/2022, 3417/3418, 3597/3598-3599/3600, 4475/4476, 4831/4832, 4841/4842, 5077/5078, 7315/7316, 7789/7790
Löggjafarþing131Þingskjöl431, 605-606, 815-816, 1126-1127, 2284, 2289, 2384, 4701, 4804, 5198
Löggjafarþing131Umræður7/8, 893/894, 2461/2462, 3721/3722, 5907/5908, 6131/6132-6135/6136, 6215/6216, 6317/6318-6321/6322, 6325/6326-6327/6328, 6425/6426, 6663/6664, 6841/6842, 6947/6948, 6963/6964-6967/6968, 7345/7346, 7813/7814, 7839/7840, 8091/8092
Löggjafarþing132Þingskjöl481, 658-659, 707-708, 1079, 2052, 2166, 2269, 2665, 2680, 3842, 4578, 4629, 4641, 4655, 4658, 4673-4675, 5576, 5588
Löggjafarþing132Umræður305/306, 357/358, 363/364, 419/420, 1871/1872-1873/1874, 2071/2072, 2935/2936-2939/2940, 3005/3006, 3487/3488, 4889/4890, 4961/4962, 4995/4996, 5021/5022, 6391/6392, 6463/6464, 7407/7408, 8337/8338-8339/8340, 8479/8480
Löggjafarþing133Þingskjöl767, 1058, 1288, 1292, 1788-1789, 1798-1799, 1803-1804, 2685, 3523, 3638, 3780, 4073-4074, 4287-4288, 4291, 4294, 4317, 4326, 5468, 5470-5472, 6405, 7114, 7116, 7123
Löggjafarþing133Umræður49/50, 75/76, 833/834-835/836, 1099/1100, 1311/1312, 1329/1330, 1903/1904, 1937/1938-1939/1940, 2023/2024, 2061/2062, 2175/2176, 2393/2394, 2429/2430, 2531/2532, 2937/2938, 3017/3018, 3189/3190, 3209/3210, 3295/3296, 4391/4392, 4831/4832
Löggjafarþing134Umræður229/230-233/234, 251/252, 413/414, 565/566
Löggjafarþing135Þingskjöl1563-1564, 3030, 3909, 4190, 4775-4776, 4921, 6269, 6287
Löggjafarþing135Umræður1313/1314, 1319/1320, 1585/1586-1587/1588, 3923/3924, 4793/4794, 5645/5646, 7975/7976
Löggjafarþing136Þingskjöl2914, 4046
Löggjafarþing136Umræður2599/2600, 3237/3238, 3243/3244, 3305/3306-3307/3308, 4437/4438, 5461/5462, 6155/6156, 6311/6312
Löggjafarþing137Þingskjöl528, 1049
Löggjafarþing138Þingskjöl1199, 1279, 3028, 3749, 5252, 5429, 5432, 5524, 5674, 5772, 5788, 5808, 6027, 6276, 6373, 6397, 6432-6433, 6499, 6626, 6629, 6829-6830, 6849, 6903, 7101, 7119, 7493, 7599
Löggjafarþing139Þingskjöl1715, 2673, 3093, 3101, 3555, 3649, 3804, 3822, 4790, 5277, 5281, 6080, 6097, 6686, 7915, 8046, 8054, 8057, 8066, 8547, 8961, 9186, 9442, 9559, 10037
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1983 - 1. bindi741/742
1990 - 1. bindi273/274, 279/280, 751/752
1990 - 2. bindi1611/1612
1995496, 661, 774, 811
1999 - Registur76
1999266-267, 542, 688, 751-752, 755-756, 815, 854, 1063
2003 - Registur86
2003299-300, 557, 618, 792, 865-866, 870-871, 945, 1218, 1237
2007 - Registur90
2007309, 618, 683, 869, 947-948, 952-953, 960-961, 965-966, 1001, 1056, 1397, 1417, 2092
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1989105, 107
1992326
1993160, 162, 165, 169, 175
1994198-199, 201, 207
1995322-323, 332-333, 335-336, 338-339, 545
199648, 54, 187, 371, 373, 376, 379-380, 389, 408, 489
199731, 154, 156-157, 195, 241, 244, 246
1999133, 157
2001148, 150
200437, 42, 104, 137, 143
200616, 29, 134, 138-140
20077, 26, 30, 134, 140, 142-151, 153-157, 264
200917, 132-133, 149-150, 154, 234
201019-22, 105-109
201313, 18, 38, 46-47, 118
201415, 38, 45, 71-72
201530, 75
201632, 35, 39
201733
201926, 47
202035-36, 80
202234-35, 63, 68
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19945958
19965117, 20
1997711
19992816
19993332-33
20001819
200120103
20015178
200447168
200516401
20056622
20062627
20065880, 84
20079380, 386
200754576, 581, 586-588, 594-598, 600-601, 609, 611, 663-664, 666, 759, 771
200822222, 263, 728
20082365, 83-84, 93
200835143-144, 289, 408, 410
200838343, 346-347, 351, 396
200868584, 600
200873445-446
200937253
201039319, 324-325, 331-332, 334, 336-337, 344-347, 367, 370, 372, 579, 581
2010414
201054245
201120116
20112219
20114047
2011551, 3
2011674
20123261
201259334
201341477
201320690-691, 695-696, 701-704, 706-708, 710-711, 716-719
2013406
20135695, 107, 119
201428136
201476189
201523864
201546240
2015632018, 2021
201627390
2016461
201657571, 827-828
201717415-416
2017243
201731640, 678
2017577
20183816
20184672
201864251, 361
2018868
201925123
201931226
2019379
201958258, 264, 266
202012388
20202088, 383, 481
202069112
2021239
20213734
2022702, 8, 12, 34, 53
202276262
202326393, 422
202340373
202362256, 426
202469197
202493736
202533116, 128, 153, 177, 179, 192-194, 196, 199, 207, 224, 232, 234, 236-237, 239
202542303, 309, 327, 370, 376, 490
202571109-110, 115-117, 122-123, 125, 127, 129, 132-133, 135, 139-142, 170, 176, 179, 207, 300, 410, 412, 426
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200575737
2009682169, 2171-2173
2012501571-1572
2013481519
201429918
2014993167
2015321002
2016371154
2016611922
2016822-3
201784-5
2017973082
2020371574
2020391693
2024353306
2025574464
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 28

Þingmál B33 (starfslok deilda)

Þingræður:
59. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1917-09-15 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1917-09-15 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1917-09-15 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - Ræða hófst: 1917-09-15 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1917-09-15 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - Ræða hófst: 1917-09-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál B26 (starfslok deilda)

Þingræður:
68. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1918-07-17 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1918-07-17 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1918-07-17 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - Ræða hófst: 1918-07-17 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1918-07-17 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - Ræða hófst: 1918-07-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A40 (skipun barnakennara og laun þeirra)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1919-09-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (starfslok deilda)

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (forseti) - Ræða hófst: 1919-09-27 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (forseti) - Ræða hófst: 1919-09-27 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-27 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1919-09-27 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Eggert Pálsson (forseti) - Ræða hófst: 1919-09-26 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1919-09-26 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1919-09-26 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - Ræða hófst: 1919-09-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál B26 (starfslok deilda)

Þingræður:
77. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1921-05-21 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1921-05-21 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1921-05-21 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1921-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál B20 (starfslok deilda)

Þingræður:
53. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1922-04-25 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1922-04-25 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1922-04-25 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1922-04-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál B30 (starfslok deilda)

Þingræður:
65. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - Ræða hófst: 1924-05-06 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1924-05-06 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - Ræða hófst: 1924-05-06 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1924-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál B27 (starfslok deilda)

Þingræður:
79. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - Ræða hófst: 1925-05-15 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1925-05-15 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - Ræða hófst: 1925-05-15 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1925-05-15 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-05-15 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1925-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál B26 (starfslok deilda)

Þingræður:
78. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - Ræða hófst: 1926-05-14 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ágúst Helgason - Ræða hófst: 1926-05-14 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - Ræða hófst: 1926-05-14 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1926-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál B32 (undirbúningur alþingishátíðar 1930)

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1927-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (starfslok deilda)

Þingræður:
79. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - Ræða hófst: 1927-05-19 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1927-05-19 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B34 (starfslok deilda í neðri deild)

Þingræður:
82. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1927-05-19 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1927-05-19 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1927-05-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál B30 (starfslok deilda)

Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1928-04-17 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1928-04-17 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1928-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 (starfslok deilda)

Þingræður:
75. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1928-04-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1928-04-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1928-04-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1928-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál B27 (starfslok deilda)

Þingræður:
76. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 (starfslok deilda)

Þingræður:
73. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál B27 (starfslok efri deildar)

Þingræður:
83. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1930-04-17 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1930-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B30 (starfslok neðri deildar)

Þingræður:
86. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1930-06-28 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1930-06-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál B32 (starfslok deilda)

Þingræður:
41. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1931-08-24 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1931-08-24 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1931-08-24 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1931-08-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A3 (landsreikningar 1930)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 (starfsmenn þingsins)

Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1932-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B37 (starfslok deilda)

Þingræður:
98. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1932-06-06 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1932-06-06 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-06-06 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1932-06-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál B37 (starfslok deilda)

Þingræður:
91. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1933-06-03 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1933-06-03 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1933-06-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B38 (starfslok deilda)

Þingræður:
94. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1933-06-03 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1933-06-03 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1933-06-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál B24 (starfslok deilda)

Þingræður:
30. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1933-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (starfslok deilda)

Þingræður:
32. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1933-12-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál B24 (starfslok deilda)

Þingræður:
67. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1934-12-22 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-12-22 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1934-12-22 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1934-12-22 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-12-22 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1934-12-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál B44 (starfslok efri deildar)

Þingræður:
102. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1935-12-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1935-12-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1935-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B45 (starfslok neðri deildar)

Þingræður:
10. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1935-12-23 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1935-12-23 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1935-12-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál B31 (starfslok deilda)

Þingræður:
71. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1936-05-09 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1936-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B32 (starfslok deilda)

Þingræður:
71. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1936-05-09 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1936-05-09 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1936-05-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál B46 (starfslok deilda)

Þingræður:
56. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1937-12-22 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1937-12-22 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1937-12-22 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1937-12-22 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1937-12-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B47 (starfslok deilda)

Þingræður:
59. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1937-12-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1937-12-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1937-12-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál B40 (starfslok deilda)

Þingræður:
79. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1938-05-12 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1938-05-12 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1938-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B41 (starfslok deilda)

Þingræður:
76. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1938-05-12 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1938-05-12 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1938-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál B56 (starfslok deilda)

Þingræður:
105. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1940-01-04 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1940-01-04 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1940-01-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B57 (starfslok deilda)

Þingræður:
104. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1940-01-04 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1940-01-04 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1940-01-04 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1940-01-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál B27 (starfslok deilda)

Þingræður:
49. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 (starfslok deilda)

Þingræður:
50. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál B41 (starfslok deilda)

Þingræður:
83. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1941-06-17 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1941-06-17 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1941-06-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 (starfslok deilda)

Þingræður:
82. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1941-06-17 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1941-06-17 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1941-06-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 58

Þingmál B26 (starfslok deilda)

Þingræður:
24. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1941-11-19 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1941-11-19 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1941-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B27 (starfslok deilda)

Þingræður:
27. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1941-11-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1941-11-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1941-11-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 60

Þingmál B31 (starfslok deilda)

Þingræður:
27. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (forseti) - Ræða hófst: 1942-09-08 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1942-09-08 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (forseti) - Ræða hófst: 1942-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B32 (starfslok deilda)

Þingræður:
25. þingfundur - Emil Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1942-09-09 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1942-09-09 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Emil Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1942-09-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál B39 (starfslok deilda)

Þingræður:
99. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-04-13 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1943-04-13 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B40 (starfslok deilda)

Þingræður:
101. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-04-13 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1943-04-13 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál B60 (starfslok deilda)

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-12-17 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-12-17 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B61 (starfslok deilda)

Þingræður:
66. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-12-16 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1943-12-16 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-12-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál B61 (starfslok deilda)

Þingræður:
140. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1945-03-02 00:00:00 - [HTML]
140. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1945-03-02 00:00:00 - [HTML]
140. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1945-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B62 (starfslok deilda)

Þingræður:
142. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1945-03-02 00:00:00 - [HTML]
142. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1945-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál B62 (starfslok deilda)

Þingræður:
118. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1946-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 (starfslok deilda)

Þingræður:
129. þingfundur - Barði Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1946-04-29 00:00:00 - [HTML]
129. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1946-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál B27 (starfslok deilda)

Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1946-10-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1946-10-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 (starfslok deilda)

Þingræður:
15. þingfundur - Barði Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1946-10-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1946-10-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Barði Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1946-10-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál B63 (starfslok deilda)

Þingræður:
145. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1947-05-24 00:00:00 - [HTML]
145. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-05-24 00:00:00 - [HTML]
145. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1947-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B64 (starfslok deilda)

Þingræður:
147. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1947-05-24 00:00:00 - [HTML]
147. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-05-24 00:00:00 - [HTML]
147. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1947-05-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B40 (starfslok deilda)

Þingræður:
89. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1948-03-24 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1948-03-24 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1948-03-24 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1948-03-24 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1948-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B41 (starfslok deilda)

Þingræður:
83. þingfundur - Barði Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Barði Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál B47 (starfslok deilda)

Þingræður:
113. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1949-05-20 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1949-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B48 (starfslok deilda)

Þingræður:
113. þingfundur - Barði Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Barði Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál B68 (starfslok deilda)

Þingræður:
111. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1950-05-16 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-05-16 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1950-05-16 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1950-05-17 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-05-17 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1950-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B69 (starfslok deilda)

Þingræður:
108. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1950-05-17 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-05-17 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1950-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál B42 (starfslok deilda)

Þingræður:
86. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1951-03-06 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-03-06 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1951-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B43 (starfslok deilda)

Þingræður:
85. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1951-03-06 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-03-06 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1951-03-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál B27 (starfslok deilda)

Þingræður:
70. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1952-01-23 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1952-01-23 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1952-01-23 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1952-01-24 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-01-24 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1952-01-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál B23 (starfslok deilda)

Þingræður:
69. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1953-02-06 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-02-06 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1953-02-06 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1953-02-05 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-02-05 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1953-02-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál B31 (starfslok deilda)

Þingræður:
52. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1954-04-14 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-14 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1954-04-14 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-14 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1954-04-14 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Gísli Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Gísli Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál B26 (starfslok deilda)

Þingræður:
88. þingfundur - Gísli Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Gísli Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál B40 (starfslok deilda)

Þingræður:
100. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1956-03-28 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-03-28 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1956-03-28 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Gísli Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1956-03-28 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-03-28 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Gísli Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1956-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál B52 (starfslok deilda)

Þingræður:
113. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Einar Olgeirsson (forseti) - Ræða hófst: 1957-05-29 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-05-29 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Einar Olgeirsson (forseti) - Ræða hófst: 1957-05-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál B26 (starfslok deilda)

Þingræður:
112. þingfundur - Einar Olgeirsson (forseti) - Ræða hófst: 1958-06-03 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1958-06-03 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Einar Olgeirsson (forseti) - Ræða hófst: 1958-06-03 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1958-06-02 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1958-06-02 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1958-06-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál B29 (starfslok deilda)

Þingræður:
120. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]
120. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]
120. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]
121. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1959-05-13 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1959-05-13 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Einar Olgeirsson (forseti) - Ræða hófst: 1959-05-13 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1959-05-13 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Einar Olgeirsson (forseti) - Ræða hófst: 1959-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál B24 (starfslok deilda)

Þingræður:
13. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1959-08-14 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1959-08-14 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1959-08-14 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1959-08-14 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1959-08-14 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1959-08-14 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Einar Olgeirsson (forseti) - Ræða hófst: 1959-08-14 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-08-14 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Einar Olgeirsson (forseti) - Ræða hófst: 1959-08-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál B60 (starfslok deilda)

Þingræður:
94. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1960-06-03 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1960-06-03 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1960-06-03 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Jóhann Hafstein (forseti) - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Jóhann Hafstein (forseti) - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál B37 (starfslok deilda)

Þingræður:
63. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (forseti) - Ræða hófst: 1961-03-29 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1961-03-29 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (forseti) - Ræða hófst: 1961-03-29 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1961-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál B42 (starfslok deilda)

Þingræður:
98. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1962-04-17 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1962-04-17 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1962-04-17 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (forseti) - Ræða hófst: 1962-04-17 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-04-17 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (forseti) - Ræða hófst: 1962-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál B39 (starfslok deilda)

Þingræður:
80. þingfundur - Jóhann Hafstein (forseti) - Ræða hófst: 1963-04-19 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-04-19 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Jóhann Hafstein (forseti) - Ræða hófst: 1963-04-19 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1963-04-19 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1963-04-19 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1963-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál B50 (starfslok deilda)

Þingræður:
90. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1965-05-12 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1965-05-12 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1965-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál B47 (starfslok deilda)

Þingræður:
84. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1966-05-04 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1966-05-04 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1966-05-04 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1966-05-04 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-05-04 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1966-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál B42 (starfslok deilda)

Þingræður:
73. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál B53 (starfslok deilda)

Þingræður:
100. þingfundur - Jónas G. Rafnar (forseti) - Ræða hófst: 1968-04-20 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1968-04-20 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Jónas G. Rafnar (forseti) - Ræða hófst: 1968-04-20 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál B40 (starfslok deilda)

Þingræður:
97. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1969-05-17 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1969-05-17 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1969-05-17 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Jónas G. Rafnar (forseti) - Ræða hófst: 1969-05-17 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-05-17 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Jónas G. Rafnar (forseti) - Ræða hófst: 1969-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál B43 (starfslok deilda)

Þingræður:
92. þingfundur - Jónas G. Rafnar (forseti) - Ræða hófst: 1970-05-04 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1970-05-04 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Jónas G. Rafnar (forseti) - Ræða hófst: 1970-05-04 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (forseti) - Ræða hófst: 1970-05-04 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-05-04 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (forseti) - Ræða hófst: 1970-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál B46 (starfslok deilda)

Þingræður:
91. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (forseti) - Ræða hófst: 1971-04-07 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1971-04-07 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Jónas G. Rafnar (forseti) - Ræða hófst: 1971-04-07 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1971-04-07 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Jónas G. Rafnar (forseti) - Ræða hófst: 1971-04-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál B55 (starfslok deilda)

Þingræður:
90. þingfundur - Gils Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1972-05-20 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-05-20 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Gils Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1972-05-20 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Björn Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1972-05-19 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-05-19 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Björn Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1972-05-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál B104 (starfslok efri deildar)

Þingræður:
100. þingfundur - Björn Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1973-04-18 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1973-04-18 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Björn Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1973-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B105 (starfslok neðri deildar)

Þingræður:
98. þingfundur - Gils Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1973-04-18 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-04-18 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Gils Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1973-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A297 (trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál B92 (starfslok efri deildar)

Þingræður:
126. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]
126. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]
126. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B95 (starfslok neðri deildar)

Þingræður:
129. þingfundur - Gils Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1974-05-09 00:00:00 - [HTML]
129. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1974-05-09 00:00:00 - [HTML]
129. þingfundur - Gils Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1974-05-09 00:00:00 - [HTML]
129. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1974-05-09 00:00:00 - [HTML]
129. þingfundur - Gils Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1974-05-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 95

Þingmál B22 (starfslok efri deildar)

Þingræður:
21. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1974-09-05 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1974-09-05 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1974-09-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (starfslok neðri deildar)

Þingræður:
19. þingfundur - Gils Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1974-09-05 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1974-09-05 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Gils Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1974-09-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A21 (trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál B113 (starfslok efri deildar)

Þingræður:
97. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B114 (starfslok neðri deildar)

Þingræður:
93. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (forseti) - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (forseti) - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál B106 (starfslok neðri deildar)

Þingræður:
119. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (forseti) - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]
119. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]
119. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (forseti) - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B107 (starfslok efri deildar)

Þingræður:
127. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]
127. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]
127. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál B90 (starfslok efri deildar)

Þingræður:
90. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1977-05-04 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1977-05-04 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1977-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B91 (starfslok neðri deildar)

Þingræður:
91. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (forseti) - Ræða hófst: 1977-05-04 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1977-05-04 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (forseti) - Ræða hófst: 1977-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál B84 (starfslok efri deildar)

Þingræður:
105. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B85 (starfslok neðri deildar)

Þingræður:
103. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (forseti) - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (forseti) - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál B140 (starfslok efri deildar)

Þingræður:
119. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1979-05-23 00:00:00 - [HTML]
119. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1979-05-23 00:00:00 - [HTML]
119. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1979-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B141 (starfslok neðri deildar)

Þingræður:
101. þingfundur - Ingvar Gíslason (forseti) - Ræða hófst: 1979-05-23 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1979-05-23 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Ingvar Gíslason (forseti) - Ræða hófst: 1979-05-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál B15 (starfslok efri deildar)

Þingræður:
2. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1979-10-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál B124 (starfslok efri deildar)

Þingræður:
106. þingfundur - Helgi Seljan (forseti) - Ræða hófst: 1980-05-29 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1980-05-29 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Helgi Seljan (forseti) - Ræða hófst: 1980-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B125 (starfslok neðri deildar)

Þingræður:
91. þingfundur - Sverrir Hermannsson (forseti) - Ræða hófst: 1980-05-29 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1980-05-29 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Sverrir Hermannsson (forseti) - Ræða hófst: 1980-05-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A59 (aldurshámark starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 1980-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál B131 (starfslok efri deildar)

Þingræður:
124. þingfundur - Helgi Seljan (forseti) - Ræða hófst: 1981-05-25 00:00:00 - [HTML]
124. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1981-05-25 00:00:00 - [HTML]
124. þingfundur - Helgi Seljan (forseti) - Ræða hófst: 1981-05-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B133 (starfslok neðri deildar)

Þingræður:
110. þingfundur - Sverrir Hermannsson (forseti) - Ræða hófst: 1981-05-25 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1981-05-25 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Sverrir Hermannsson (forseti) - Ræða hófst: 1981-05-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A20 (ár aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A249 (aukaþing til að afgreiða nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1982-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B49 (starfslok efri deildar)

Þingræður:
32. þingfundur - Helgi Seljan (forseti) - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Helgi Seljan (forseti) - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B50 (starfslok neðri deildar)

Þingræður:
31. þingfundur - Sverrir Hermannsson (forseti) - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sverrir Hermannsson (forseti) - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B115 (starfslok neðri deildar)

Þingræður:
89. þingfundur - Sverrir Hermannsson (forseti) - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Sverrir Hermannsson (forseti) - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B116 (starfslok efri deildar)

Þingræður:
93. þingfundur - Helgi Seljan (forseti) - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Helgi Seljan (forseti) - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál B106 (starfslok efri deildar)

Þingræður:
71. þingfundur - Helgi Seljan (forseti) - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Helgi Seljan (forseti) - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B118 (starfslok neðri deildar)

Þingræður:
67. þingfundur - Sverrir Hermannsson (forseti) - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sverrir Hermannsson (forseti) - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A218 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A318 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Páll Pétursson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B184 (starfslok efri deildar)

Þingræður:
113. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1984-05-22 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-05-22 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1984-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B185 (starfslok neðri deildar)

Þingræður:
107. þingfundur - Ingvar Gíslason (forseti) - Ræða hófst: 1984-05-22 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-22 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Ingvar Gíslason (forseti) - Ræða hófst: 1984-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A64 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-16 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (búseturéttaríbúðir)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A286 (kjör og starfsaðstaða framhaldskólakennara)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A453 (lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum kennara)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1308 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A517 (ný byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál B150 (um þingsköp)

Þingræður:
106. þingfundur - Halldór Blöndal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B152 (starfslok neðri deildar)

Þingræður:
108. þingfundur - Ingvar Gíslason (forseti) - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Ingvar Gíslason (forseti) - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B153 (starfslok efri deildar)

Þingræður:
109. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1985-06-21 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-06-21 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1985-06-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A3 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]

Þingmál A25 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 877 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 923 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A39 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (fíkniefnamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1987-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A326 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 334 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-17 14:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 414 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A475 (starfslok og starfsréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A42 (sveigjanleg starfslok)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (þál. í heild) útbýtt þann 1989-04-13 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A57 (fjáraukalög 1990)[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 114

Þingmál B16 (starfslok efri deildar)

Þingræður:
9. þingfundur - Karl Steinar Guðnason (forseti) - Ræða hófst: 1991-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (starfslok neðri deildar)

Þingræður:
10. þingfundur - Matthías Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1991-05-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1991-12-12 12:38:00 - [HTML]

Þingmál A3 (málefni og hagur aldraðra)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-05-20 02:04:35 - [HTML]

Þingmál A37 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Kristín Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-21 15:31:01 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-27 14:22:09 - [HTML]
129. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1992-04-29 20:58:17 - [HTML]
134. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1992-05-06 18:02:00 - [HTML]
143. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-13 14:52:30 - [HTML]
143. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-05-13 19:31:00 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1992-04-02 01:08:00 - [HTML]

Þingmál A489 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-12 18:48:11 - [HTML]
141. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-12 18:50:14 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-20 12:50:29 - [HTML]

Þingmál A113 (sveigjanleg starfslok)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-22 10:29:45 - [HTML]
37. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-10-22 10:34:13 - [HTML]
37. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-10-22 10:36:53 - [HTML]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
169. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-05-04 23:10:38 - [HTML]

Þingmál A343 (dragnótaveiðar á Faxaflóa)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-03-11 10:54:37 - [HTML]

Þingmál B152 (uppsagnir ljósmæðra og hjúkrunarfræðinga á Ríkisspítölum)

Þingræður:
102. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-01-14 17:44:04 - [HTML]

Þingmál B221 (ábyrgðir á lífeyrisgreiðslum Sambandsins)

Þingræður:
148. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1993-03-31 14:25:10 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A43 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-09 15:23:14 - [HTML]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-26 15:07:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 1994-02-22 - Sendandi: Apótekarafélag Íslands, Neströð - [PDF]
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 1994-03-01 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 1994-03-07 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir -samantekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 1994-03-10 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A392 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (frumvarp) útbýtt þann 1994-02-15 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B197 (löggjöf um glasafrjóvganir og réttaráhrif tæknifrjóvgunar)

Þingræður:
101. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-03-02 13:56:12 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A47 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-20 12:38:34 - [HTML]

Þingmál A70 (nefnd til að kanna útlánatöp innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-16 14:16:25 - [HTML]

Þingmál A73 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Svavar Gestsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-24 12:47:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1109 - Komudagur: 1995-01-09 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 1994-11-28 - Sendandi: Verslunarskóli Íslands, B/t skólastjóra - [PDF]

Þingmál A329 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-24 22:13:24 - [HTML]
106. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-24 22:19:24 - [HTML]
106. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-24 22:21:49 - [HTML]
106. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-24 22:33:15 - [HTML]

Þingmál A426 (Iðnþróunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-21 16:44:41 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A2 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-22 17:01:23 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A94 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-05-03 13:18:27 - [HTML]

Þingmál A323 (réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-14 15:16:45 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-23 13:38:23 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 1996-05-24 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1101 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-29 09:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-19 13:55:45 - [HTML]
134. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-05-09 12:46:47 - [HTML]
134. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-05-09 15:51:15 - [HTML]
135. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-10 10:57:55 - [HTML]
135. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-10 15:12:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1393 - Komudagur: 1996-04-12 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Starfsmannafélag Sauðárkróks - [PDF]
Dagbókarnúmer 1524 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1581 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1649 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Ritari efnahags- og viðskiptanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Lára V. Júlíusdóttir hdl. - Skýring: (álitsgerð fyrir efh.- og viðskn.) - [PDF]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Bíliðnafélagið, Suðurlandsbraut 30 - [PDF]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Arnþrúður Karlsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-03 18:38:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1697 - Komudagur: 1996-04-26 - Sendandi: Lögreglufélag Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Lögreglufélag Vestfjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1981 - Komudagur: 1996-05-13 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A468 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (þáltill.) útbýtt þann 1996-04-10 11:59:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A32 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1996-10-07 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (fjáraukalög 1996)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-10 15:49:29 - [HTML]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-20 23:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-03 14:54:43 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-12-03 15:53:24 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-03 16:07:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 1996-12-06 - Sendandi: BSRB, BHM, KÍ, FÍH - Skýring: yfirlýsing - [PDF]
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 1996-12-12 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 464 - Komudagur: 1996-12-12 - Sendandi: Félag eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 1996-12-17 - Sendandi: Talnakönnun hf. - Skýring: (svör við spurningum um 180. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 1996-12-17 - Sendandi: Talnakönnun hf. - Skýring: (svör við spurningum ev.) - [PDF]

Þingmál A200 (uppsögn starfs af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (þáltill.) útbýtt þann 1996-12-03 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (samanburður á launakjörum iðnaðarmanna)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-02-19 14:31:01 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-18 15:50:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1834 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Lífeyrissjóður Tæknifræðingafél., Bergsteinn Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (sameiginleg umsögn ASÍ og VSÍ) - [PDF]

Þingmál B269 (útgáfa starfsleyfis og upphaf framkvæmda við álbræðslu á Grundartanga)

Þingræður:
98. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 13:44:57 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A15 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1997-10-14 18:13:49 - [HTML]

Þingmál A106 (biðlauna- og lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisbankanna)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-19 14:17:53 - [HTML]

Þingmál A167 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-21 16:58:39 - [HTML]

Þingmál A436 (dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1531 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-04 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1478 - Komudagur: 1998-03-25 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar - [PDF]

Þingmál A465 (skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-02 18:32:28 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 17:00:10 - [HTML]

Þingmál A654 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-14 18:03:06 - [HTML]

Þingmál B352 (ákvörðun um þingfrestun)

Þingræður:
120. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-07 10:41:14 - [HTML]
120. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-07 10:45:43 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-12 17:10:12 - [HTML]

Þingmál A32 (ár aldraðra)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-10-14 14:47:12 - [HTML]

Þingmál A61 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-11-11 14:52:48 - [HTML]

Þingmál A124 (uppsögn af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-22 09:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 1998-12-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 1998-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A228 (tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 410 - Komudagur: 1998-12-03 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A261 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (frumvarp) útbýtt þann 1998-11-19 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (skipan nefndar um sveigjanleg starfslok)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-15 18:14:30 - [HTML]

Þingmál A373 (skipan nefndar um sveigjanleg starfslok)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-03 14:31:57 - [HTML]
77. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-03-03 14:34:40 - [HTML]

Þingmál A539 (landgrunnsrannsóknir)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-03 15:17:06 - [HTML]
77. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-03-03 15:20:13 - [HTML]

Þingmál B10 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-01 22:55:20 - [HTML]

Þingmál B106 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1997)

Þingræður:
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-11-17 18:17:26 - [HTML]

Þingmál B108 (svör við fyrirspurnum og undirbúningur svara)

Þingræður:
26. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-11-18 13:47:21 - [HTML]

Þingmál B410 (þingfrestun)

Þingræður:
91. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-03-25 11:15:58 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra)

Þingræður:
0. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-06-08 15:27:49 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A69 (skráð trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 488 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 543 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (ár aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (svar) útbýtt þann 1999-11-17 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (störf nefnda um jarðskjálftavá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1999-10-14 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 244 (svar) útbýtt þann 1999-11-22 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2000-03-02 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev) - [PDF]

Þingmál A249 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-03 17:41:15 - [HTML]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-01 17:12:40 - [HTML]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (skipan nefndar um sveigjanleg starfslok)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-07 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1163 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-06 18:20:37 - [HTML]
72. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2000-03-06 18:34:29 - [HTML]
72. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-06 18:39:47 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-03-06 18:44:57 - [HTML]
72. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-03-06 18:53:14 - [HTML]
72. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-03-06 18:56:50 - [HTML]
72. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-03-06 19:00:39 - [HTML]
108. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-08 20:57:39 - [HTML]
108. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-05-08 20:58:47 - [HTML]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-11 17:42:38 - [HTML]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (hópuppsagnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2000-04-27 23:29:56 - [HTML]

Þingmál A586 (fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (endurreisn velferðarkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-06 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-13 10:32:08 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A12 (uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-10-17 17:39:15 - [HTML]
11. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2000-10-17 17:41:14 - [HTML]

Þingmál A117 (umboðsmaður aldraðra)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-02-08 15:18:53 - [HTML]
66. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2001-02-08 15:30:54 - [HTML]

Þingmál A191 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-15 17:27:14 - [HTML]

Þingmál A207 (afkomutrygging aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (þáltill.) útbýtt þann 2000-11-03 09:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (sveigjanleg starfslok)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-02-13 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-28 14:36:54 - [HTML]
79. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-02-28 14:38:58 - [HTML]
79. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-02-28 14:42:31 - [HTML]
79. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-02-28 14:43:44 - [HTML]

Þingmál A446 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (vinnuréttur))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (póststöðvar Íslandspósts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 902 (svar) útbýtt þann 2001-03-26 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-18 12:08:27 - [HTML]

Þingmál A527 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (þáltill.) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A732 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-05-11 17:49:16 - [HTML]
120. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-11 18:09:41 - [HTML]
120. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-11 18:11:59 - [HTML]
120. þingfundur - Þuríður Backman - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-11 18:28:28 - [HTML]
120. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2001-05-11 19:14:15 - [HTML]
120. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-11 19:22:01 - [HTML]
129. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-05-19 15:35:40 - [HTML]

Þingmál B497 (samningsmál lögreglumanna)

Þingræður:
115. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-30 15:08:25 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A17 (uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-30 18:13:47 - [HTML]
16. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-10-30 18:26:21 - [HTML]

Þingmál A20 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-04 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (afkomutrygging aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-08 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (fjölskyldustefna utanríkisþjónustunnar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-10-17 14:08:58 - [HTML]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-06 11:04:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2001-10-26 - Sendandi: Norðurál hf. - [PDF]

Þingmál A194 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2002-02-19 19:29:01 - [HTML]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Flugfélagið Garðaflug - [PDF]

Þingmál A328 (þróun lífeyrismála 1998--2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-11-27 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (starfslokasamningar hjá Landssímanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 652 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-01-23 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 819 (svar) útbýtt þann 2002-02-18 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (starfslokasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-01-23 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 832 (svar) útbýtt þann 2002-02-19 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 783 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1011 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-03-19 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-18 15:59:04 - [HTML]
79. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-18 16:22:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2002-03-08 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2002-03-11 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2002-03-11 - Sendandi: Lögreglustjóraembættið í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1092 - Komudagur: 2002-03-11 - Sendandi: Fangavarðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Tollvarðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1244 - Komudagur: 2002-03-14 - Sendandi: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1707 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A494 (almenn hegningarlög og lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 994 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-19 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-22 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1335 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-22 20:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-18 16:57:54 - [HTML]
123. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-19 13:57:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 797 - Komudagur: 2001-11-06 - Sendandi: Tollvarðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2002-03-08 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2002-03-11 - Sendandi: Lögreglustjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1088 - Komudagur: 2002-03-11 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Tollvarðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1708 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-03-11 16:54:19 - [HTML]

Þingmál A605 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál B294 (sala Landssímans)

Þingræður:
65. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-30 13:46:01 - [HTML]

Þingmál B534 (uppsagnir hjá Landssímanum á Akureyri)

Þingræður:
125. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-22 10:11:15 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A22 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-29 16:21:56 - [HTML]
16. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-10-29 16:37:22 - [HTML]

Þingmál A34 (uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-09 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-07 14:37:03 - [HTML]

Þingmál A149 (afkomutrygging aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-14 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (rýrnun eigna íbúa landsbyggðarinnar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-10-31 15:59:50 - [HTML]

Þingmál A390 (vinnutími sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-02 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-12-12 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (starfslokasamningar hjá Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (svar) útbýtt þann 2003-02-26 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (starfslok fyrrverandi forstjóra Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (þáltill.) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2003-02-10 15:42:06 - [HTML]

Þingmál A569 (þróun og horfur í atvinnumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (svar) útbýtt þann 2003-03-14 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-27 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (starfslokasamningar hjá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-12 11:05:42 - [HTML]
97. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-03-12 11:08:32 - [HTML]
97. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2003-03-12 11:12:23 - [HTML]
97. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-03-12 11:14:17 - [HTML]

Þingmál B208 (skýrsla um starfslok forstjóra Landssímans)

Þingræður:
21. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-11-04 15:22:58 - [HTML]

Þingmál B228 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2001)

Þingræður:
25. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 2002-11-07 11:48:20 - [HTML]

Þingmál B390 (upplýsingaskylda stjórna hlutafélaga um starfslokasamninga og fleiri sambærilega samninga)

Þingræður:
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-01-29 15:45:56 - [HTML]
68. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2003-01-29 16:02:50 - [HTML]

Þingmál B392 (afgreiðsla forsætisnefndar á beiðni um skýrslu)

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-03 15:10:45 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-02-03 15:21:05 - [HTML]
70. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-02-03 15:23:24 - [HTML]

Þingmál B394 (afgreiðsla forsætisnefndar á beiðni um skýrslu)

Þingræður:
70. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2003-02-03 15:03:46 - [HTML]

Þingmál B397 (afgreiðsla forsætisnefndar á beiðni um skýrslu)

Þingræður:
71. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-04 13:31:33 - [HTML]
71. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-02-04 13:41:01 - [HTML]

Þingmál B412 (afgreiðsla þingmannamála)

Þingræður:
74. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2003-02-06 10:48:58 - [HTML]

Löggjafarþing 129

Þingmál B37 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
-1. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2003-05-26 14:23:01 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A21 (aðgerðir gegn fátækt)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-02-10 15:35:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Samtök gegn fátækt - [PDF]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-17 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-02 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-18 14:11:59 - [HTML]

Þingmál A89 (tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2003-10-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A299 (starfslokasamningar sl. 10 ár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (svar) útbýtt þann 2004-02-10 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1672 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-15 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-18 19:33:47 - [HTML]
29. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2003-11-18 20:18:22 - [HTML]
29. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2003-11-18 20:54:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - Skýring: (sameiginl. umsögn BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 791 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - Skýring: (vísa í ums. BSRB, BHM og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Útgarður, félag háskólamanna - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 810 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Starfsmannafélag Ríkisendurskoðunar - [PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Félag ísl. félagsvísindamanna - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg, kjaraþróunardeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 867 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 898 - Komudagur: 2004-01-29 - Sendandi: Félag íslenskra flugumferðarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Félag starfsmanna Alþingis - [PDF]

Þingmál A313 (uppfinningar starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1638 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-11 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-19 11:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1737 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-19 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1791 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-26 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-17 20:55:21 - [HTML]
119. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-18 12:44:01 - [HTML]
125. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-25 10:25:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2004-01-08 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2004-01-12 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 868 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2004-02-06 - Sendandi: Stéttarfélag verkfræðinga - [PDF]

Þingmál A341 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Landssamband eldri borgara, Benedikt Davíðsson formaður - [PDF]

Þingmál A401 (Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A411 (starfsmenn í hlutastörfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 20:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1028 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Rannsóknarnefnd flugslysa - [PDF]

Þingmál A453 (uppsögn af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-03-23 18:33:35 - [HTML]

Þingmál A549 (nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-11 17:14:53 - [HTML]

Þingmál A570 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-16 16:26:39 - [HTML]

Þingmál A589 (starfslokasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1834 (svar) útbýtt þann 2004-05-28 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A720 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-09 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1802 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2004-05-26 21:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A813 (starfslok og taka lífeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-29 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A816 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-04-01 14:09:36 - [HTML]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A855 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1923 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B40 (hundrað ár frá undirskrift laga um heimastjórn)

Þingræður:
3. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2003-10-03 10:30:00 - [HTML]

Þingmál B132 (starfslokasamningar við forstjóra Byggðastofnunar)

Þingræður:
24. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2003-11-11 13:35:34 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-11-11 13:42:58 - [HTML]
24. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2003-11-11 13:49:42 - [HTML]

Þingmál B151 (starfslokasamningar)

Þingræður:
28. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2003-11-17 15:52:37 - [HTML]
28. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2003-11-17 15:54:41 - [HTML]

Þingmál B190 (ofurlaun stjórnenda fyrirtækja)

Þingræður:
36. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-11-27 14:09:04 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-27 18:42:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A48 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 932 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A71 (þunglyndi meðal eldri borgara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1342 - Komudagur: 2005-04-15 - Sendandi: Félags- og þjón.miðstöð eldri borgara - [PDF]

Þingmál A85 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-30 16:35:44 - [HTML]

Þingmál A145 (heiðurslaun listamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-05 17:57:02 - [HTML]

Þingmál A247 (starfslok og taka lífeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-02 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-07 18:23:45 - [HTML]
106. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2005-04-07 18:28:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2005-04-18 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1453 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1780 - Komudagur: 2005-05-02 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 725 - Komudagur: 2005-01-24 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A435 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (jöfnun lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-10 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (íslenska og íslensk fræði erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (svar) útbýtt þann 2005-03-17 18:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1303 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1313 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Tollvarðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2005-03-16 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A517 (hjúkrun á Landspítala -- háskólasjúkrahúsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (svar) útbýtt þann 2005-04-14 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 12:33:17 - [HTML]
128. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-05-09 15:13:30 - [HTML]

Þingmál A641 (umboðsmenn sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-13 15:19:53 - [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 20:55:35 - [HTML]

Þingmál A691 (sveigjanleg starfslok)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-04-01 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-20 13:58:07 - [HTML]
114. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-20 14:00:55 - [HTML]
114. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-04-20 14:05:24 - [HTML]

Þingmál A696 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-03 12:48:31 - [HTML]
121. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-03 12:50:46 - [HTML]

Þingmál A816 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-11 12:19:45 - [HTML]

Þingmál B4 (minning Gylfa Þ. Gíslasonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2004-10-01 14:29:30 - [HTML]

Þingmál B747 (afgreiðsla mála fyrir þinghlé)

Þingræður:
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-19 13:31:02 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2005-11-24 23:17:09 - [HTML]

Þingmál A4 (afkomutrygging aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-13 11:04:49 - [HTML]

Þingmál A62 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (starfslok og taka lífeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-11 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (samráðsvettvangur stjórnvalda og samtaka aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (svar) útbýtt þann 2005-11-07 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (kjarabætur til vistfólks á dvalar- og hjúkrunarheimilum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-23 13:59:49 - [HTML]

Þingmál A172 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A174 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-10-11 17:37:04 - [HTML]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (greiðslur til foreldra langveikra barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 696 - Komudagur: 2006-01-19 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (Kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-17 17:05:42 - [HTML]

Þingmál A444 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (heimahjúkrun á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-22 13:20:45 - [HTML]

Þingmál A630 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-15 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-21 14:36:02 - [HTML]

Þingmál A681 (ólaunuð leyfi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-05-31 13:34:24 - [HTML]

Þingmál A694 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 2006-05-01 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2099 - Komudagur: 2006-05-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-04-10 18:24:32 - [HTML]

Þingmál A734 (stofnun hlutafélags um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A795 (Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-05-04 14:56:43 - [HTML]
114. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-04 15:09:55 - [HTML]

Þingmál B92 (kjör aldraðra)

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-10-11 14:03:42 - [HTML]

Þingmál B246 (hæstaréttardómur í máli jafnréttisstýru)

Þingræður:
41. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-12-09 18:41:14 - [HTML]
41. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-12-09 18:45:25 - [HTML]
41. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-12-09 18:52:47 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-23 12:42:21 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-23 13:31:07 - [HTML]
34. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-23 15:38:47 - [HTML]
35. þingfundur - Jóhann Ársælsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-11-24 11:12:19 - [HTML]
40. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-05 15:30:53 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 2007-01-15 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-15 15:43:27 - [HTML]

Þingmál A136 (starfslok starfsmanna varnarliðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-03 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-22 14:17:04 - [HTML]
33. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-22 14:20:15 - [HTML]
33. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-11-22 14:21:34 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-11-22 14:24:09 - [HTML]

Þingmál A204 (miðaldra og eldra fólk á vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-01 14:06:31 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-11-01 14:11:34 - [HTML]

Þingmál A266 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-07 14:52:44 - [HTML]

Þingmál A330 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-07 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-11-09 17:08:45 - [HTML]
24. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-09 18:32:58 - [HTML]
46. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 21:32:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Samtök sykursjúkra - [PDF]
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2006-12-15 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A356 (Þjóðhátíðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-08 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-09 17:21:43 - [HTML]

Þingmál A407 (tónlistarnám og fjárhagslegur stuðningur við tónlistarskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-11-23 20:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 979 (svar) útbýtt þann 2007-02-28 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-12-07 19:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (staða miðaldra fólks á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-01-25 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 977 (svar) útbýtt þann 2007-02-27 18:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-12 16:09:19 - [HTML]

Þingmál A568 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1131 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-13 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1320 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1242 - Komudagur: 2007-02-27 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál B106 (varnarmál, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-10-04 15:01:16 - [HTML]

Þingmál B302 (ferð utanríkismálanefndar til Eystrasaltsríkjanna)

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-12-08 15:05:21 - [HTML]

Þingmál B383 (fyrirspurnir á dagskrá)

Þingræður:
63. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-01-31 14:02:22 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A11 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2007-06-06 14:39:50 - [HTML]
5. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-06 15:00:30 - [HTML]
5. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-06-06 15:07:58 - [HTML]
5. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-06-06 18:17:01 - [HTML]
8. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2007-06-12 11:59:46 - [HTML]
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-06-13 14:08:16 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2007-11-09 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands, Sif Traustadóttir form. - [PDF]

Þingmál A164 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1534 - Komudagur: 2008-02-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A215 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2007-11-15 12:23:58 - [HTML]

Þingmál A247 (útlendingar og réttarstaða þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (frumvarp) útbýtt þann 2007-11-19 18:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1026 - Komudagur: 2008-01-10 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1224 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-01-22 19:42:59 - [HTML]
112. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-05-28 21:41:12 - [HTML]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-06 09:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A526 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2445 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (kynning) - [PDF]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-07 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3056 - Komudagur: 2008-07-14 - Sendandi: Heilsugæslustöðin á Akureyri - [PDF]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-08 11:34:04 - [HTML]
21. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-08 11:55:40 - [HTML]

Þingmál B392 (efnahagsmál)

Þingræður:
67. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-02-21 10:47:23 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A246 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-18 22:23:16 - [HTML]

Þingmál A259 (réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-23 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2009-02-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2009-02-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 19:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-06 11:06:13 - [HTML]
76. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 11:28:48 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 11:30:57 - [HTML]
76. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 16:17:46 - [HTML]
76. þingfundur - Ögmundur Jónasson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 16:22:49 - [HTML]

Þingmál A313 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 984 - Komudagur: 2009-03-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A321 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2009-02-26 - Sendandi: Nýi Landsbanki Íslands hf, greiningardeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2009-03-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A368 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-05 17:00:30 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Björn Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-04-03 17:33:33 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A126 (skýrsla fjármálaráðherra um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-06-26 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A164 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-24 15:26:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A42 (aðstoðarmenn ráðherra og tímabundnar ráðningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (svar) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-03 14:30:30 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-04 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 943 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A226 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-05-10 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]

Þingmál A264 (kostnaður vegna starfa erlendra sérfræðinga í Seðlabankanum)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-24 15:50:35 - [HTML]

Þingmál A273 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2009-12-16 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-11 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Eygló Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-06-01 15:28:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2707 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Endurskoðendaráð - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]

Þingmál A375 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-25 14:44:13 - [HTML]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (aðför og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-11 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-15 16:52:14 - [HTML]

Þingmál A552 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A555 (Vinnumarkaðsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1202 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1244 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-09 10:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1269 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-10 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 21:34:13 - [HTML]
109. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-04-20 22:04:31 - [HTML]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-20 20:25:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2161 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Ellisif Tinna Víðisdóttir forstjóri Varnarmálastofnunar - [PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2049 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Félag yfirlögregluþjóna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3076 - Komudagur: 2010-08-20 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-15 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-15 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-14 10:46:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3160 - Komudagur: 2010-03-03 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (nefndir á vegum Stjórnarráðsins) - [PDF]

Þingmál B837 (Verne Holdings -- ummæli forseta Íslands -- aðgangur að upplýsingum o.fl.)

Þingræður:
110. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-21 12:26:46 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A47 (uppsögn af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 511 - Komudagur: 2010-11-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (starfsmannahald og aðkeypt þjónusta hjá ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (svar) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-26 18:06:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 1429 - Komudagur: 2011-02-22 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2000 - Komudagur: 2011-04-11 - Sendandi: Félag starfsmanna Alþingis, bt. formanns - [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 944 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-09 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-12-07 18:42:48 - [HTML]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-01 15:50:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 2011-03-08 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (ávinningur af endurskipulagningu) - [PDF]

Þingmál A386 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (starfsmannahald Landsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (svar) útbýtt þann 2011-02-15 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A514 (mannauðsstefna)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-03-28 17:15:45 - [HTML]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-15 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (uppsagnir ríkisstarfsmanna)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-03-14 19:11:45 - [HTML]
91. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-14 19:17:01 - [HTML]

Þingmál A555 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-29 14:35:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2071 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-03-17 16:49:34 - [HTML]

Þingmál A616 (ábendingar Ríkisendurskoðunar um mannauðsstjórnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-03-16 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-08 15:35:13 - [HTML]
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-06-08 15:38:23 - [HTML]
144. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-06-08 15:43:17 - [HTML]
144. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-08 15:44:21 - [HTML]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1616 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-03 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1863 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-12 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1982 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1256 (frumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2722 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A748 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-12 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1946 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1986 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 16:44:16 - [HTML]
112. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-14 16:52:29 - [HTML]
112. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-14 16:54:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2333 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A753 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2751 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A796 (viðbrögð við ábendingum Ríkisendurskoðunar í skýrslu um þjónustusamninga Barnaverndarstofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1821 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A822 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (álit) útbýtt þann 2011-05-19 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A898 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-09-05 12:29:31 - [HTML]

Þingmál B249 (ný þjóðhagsspá -- vinnulag við fjárlagagerð -- meðferðarheimilið í Árbót o.fl.)

Þingræður:
33. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-11-23 14:24:24 - [HTML]

Þingmál B530 (umfjöllun fjárlaganefndar um skýrslu Ríkisendurskoðunar)

Þingræður:
66. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-01-27 10:32:47 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A105 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-01 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-13 16:11:20 - [HTML]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-12 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-13 16:17:47 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-13 16:32:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A253 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-08 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-15 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-15 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1345 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (um kaupaaukakerfi) - [PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-30 17:39:08 - [HTML]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (álitsgerð Páls Hr. frá mars 2004) - [PDF]

Þingmál A442 (áminningar gagnvart opinberum starfsmönnum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-27 16:36:24 - [HTML]
62. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-27 16:39:32 - [HTML]

Þingmál A462 (greiðslur samkvæmt starfslokasamningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (svar) útbýtt þann 2012-02-28 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A491 (útgáfa virkjanaleyfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A514 (ákvarðanir kjararáðs um laun og starfskjör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (álit) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A655 (sviðslistalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A719 (heiðurslaun listamanna)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-05-04 15:47:51 - [HTML]

Þingmál A735 (atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2673 - Komudagur: 2012-06-04 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A739 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1542 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-13 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1543 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-06-13 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A773 (skýrslur Ríkisendurskoðunar: Mannauðsmál ríkisins 1 og 2)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1283 (álit) útbýtt þann 2012-05-10 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B525 (staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-16 17:19:50 - [HTML]

Þingmál B567 (skuldamál heimilanna og málefni Fjármálaeftirlitsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-21 13:44:20 - [HTML]

Þingmál B1025 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
108. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2012-05-29 21:54:18 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-12 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-18 12:07:48 - [HTML]

Þingmál A9 (þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 192 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A40 (endurskipulagning á lífeyrissjóðakerfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 803 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A95 (lífeyristökualdur)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-10-08 16:59:42 - [HTML]

Þingmál A119 (mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2012-10-19 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2012-10-22 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A133 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A138 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Húsavík - [PDF]

Þingmál A173 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1079 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-05 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-13 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-10-10 17:53:31 - [HTML]
99. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-12 16:18:23 - [HTML]

Þingmál A199 (sviðslistalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Fagfélög sviðslistamanna - Skýring: (FÍL,FÍLD,FLH,FLÍ,SL) - [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A247 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-16 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-25 14:08:00 - [HTML]

Þingmál A364 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-06 13:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 791 - Komudagur: 2012-11-29 - Sendandi: Félag starfsmanna Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 888 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A417 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1489 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A443 (málsvörn í dómsmálum gegn ríkinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (svar) útbýtt þann 2013-02-14 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1745 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum - [PDF]

Þingmál A475 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2012-12-18 20:48:16 - [HTML]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]

Þingmál A513 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-12-11 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (svar) útbýtt þann 2013-03-15 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A552 (flutningur réttargeðdeildar frá Sogni að Kleppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (svar) útbýtt þann 2013-03-05 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2009--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-03-07 14:42:41 - [HTML]
91. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2013-03-07 15:57:49 - [HTML]
91. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-07 17:12:53 - [HTML]
91. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-07 17:28:32 - [HTML]
91. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-07 17:30:40 - [HTML]
91. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-07 18:32:28 - [HTML]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-21 11:38:24 - [HTML]
108. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-21 16:19:28 - [HTML]
109. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-22 16:20:23 - [HTML]

Þingmál A651 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-11 10:32:59 - [HTML]

Þingmál A703 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1335 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-26 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B840 (umræður um störf þingsins 19. mars)

Þingræður:
107. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-19 10:44:10 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-26 15:36:32 - [HTML]
14. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-06-26 16:28:41 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-06-10 19:42:28 - [HTML]

Þingmál B227 (störf ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-09-10 13:36:59 - [HTML]
25. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-10 14:51:14 - [HTML]
25. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-09-10 16:12:24 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 20:02:40 - [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-12-12 16:26:54 - [HTML]

Þingmál A94 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-16 16:19:59 - [HTML]

Þingmál A144 (almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-05 16:09:53 - [HTML]

Þingmál A168 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A190 (aldursmörk heilbrigðisstarfsmanna sem reka eigin starfsstofu)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-12-02 17:02:24 - [HTML]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-09 10:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2014-03-05 - Sendandi: Flugfreyjufélag Íslands og Flugvirkjafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1209 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-24 21:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-02 11:39:39 - [HTML]

Þingmál A251 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-24 21:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A279 (vinnumarkaðsúrræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (svar) útbýtt þann 2014-02-26 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-19 16:51:28 - [HTML]

Þingmál A404 (uppsagnir starfsmanna ráðuneytisins og starfslið ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (svar) útbýtt þann 2014-04-11 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (uppsagnir starfsmanna velferðarráðuneytisins og starfslið ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (svar) útbýtt þann 2014-04-11 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-12 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Árni Páll Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-12 15:52:26 - [HTML]
108. þingfundur - Árni Páll Árnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-12 16:21:59 - [HTML]
109. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 16:58:49 - [HTML]
109. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 17:05:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1598 - Komudagur: 2014-04-10 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1636 - Komudagur: 2014-04-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (framkvæmd á úrskurðum kjararáðs vegna laga nr. 87/2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 20:27:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 14:33:47 - [HTML]

Þingmál A105 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-17 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 554 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga - [PDF]

Þingmál A295 (fjöldi opinberra starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (svar) útbýtt þann 2014-12-16 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-10-21 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-27 16:33:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2015-01-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2015-02-17 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A365 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2015-01-27 - Sendandi: Kirkjuráð - [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 16:16:44 - [HTML]

Þingmál A435 (sendiherrar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (svar) útbýtt þann 2015-01-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga - [PDF]

Þingmál A459 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2014-12-12 16:06:31 - [HTML]

Þingmál A491 (störf og hlutverk fjölmiðlanefndar og endurskoðun laga um fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (svar) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 15:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Rúnar Lárusson - [PDF]

Þingmál A627 (eftirfylgniskýrslur Ríkisendurskoðunar um mannauðsmál ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (álit) útbýtt þann 2015-03-18 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-04-22 18:23:55 - [HTML]

Þingmál A703 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2018 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Óbyggðanefnd - [PDF]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-29 13:14:54 - [HTML]

Þingmál A799 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1422 (álit) útbýtt þann 2015-06-12 17:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B421 (hækkun bóta lífeyrisþega)

Þingræður:
47. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-12-12 10:58:44 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A3 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-14 15:43:43 - [HTML]

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-09-15 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2015-12-03 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1513 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A598 (starfslokasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (svar) útbýtt þann 2016-05-10 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-18 11:20:46 - [HTML]
117. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-24 15:26:56 - [HTML]

Þingmál A712 (áhrif verkefnisins höfuðstólslækkun fasteignalána á starfsemi ríkisskattstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1389 (svar) útbýtt þann 2016-05-31 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Félag yfirlögregluþjóna - [PDF]

Þingmál A764 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1865 - Komudagur: 2016-08-16 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-08-16 21:09:49 - [HTML]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-18 11:13:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1925 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Hallgrímur Óskarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1958 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A848 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1604 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-30 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-02 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1790 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-11 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1793 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-10-12 11:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1807 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1824 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-13 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
148. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-07 18:10:53 - [HTML]
148. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-07 18:44:35 - [HTML]
148. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-09-07 18:58:28 - [HTML]
149. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-09-08 14:38:09 - [HTML]
149. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-08 14:47:46 - [HTML]
169. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-12 14:16:13 - [HTML]
169. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-12 14:36:30 - [HTML]
169. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-10-12 15:02:53 - [HTML]
169. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2016-10-12 15:20:33 - [HTML]
169. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-10-12 16:34:00 - [HTML]
169. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-10-12 16:56:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2032 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Björgvin Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2062 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2064 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2071 - Komudagur: 2016-09-16 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 2016-09-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2084 - Komudagur: 2016-09-19 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2092 - Komudagur: 2016-09-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
154. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-20 18:22:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2147 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 2265 - Komudagur: 2016-09-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-20 18:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
155. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-22 14:50:46 - [HTML]
155. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-22 14:52:07 - [HTML]
158. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2016-09-27 14:11:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2209 - Komudagur: 2016-10-03 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2211 - Komudagur: 2016-10-03 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2222 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]

Þingmál A874 (stofnun millidómstigs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B37 (kjör aldraðra og öryrkja)

Þingræður:
7. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-09-16 16:07:30 - [HTML]

Þingmál B147 (atvinnumál sextugra og eldri)

Þingræður:
21. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-10-15 12:11:38 - [HTML]
21. þingfundur - Erna Indriðadóttir - Ræða hófst: 2015-10-15 12:16:12 - [HTML]

Þingmál B340 (minning Lárusar Jónssonar)

Þingræður:
45. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-12-02 15:01:38 - [HTML]

Þingmál B496 (minning Málmfríðar Sigurðardóttur)

Þingræður:
63. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-01-19 13:34:55 - [HTML]

Þingmál B627 (störf þingsins)

Þingræður:
82. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-03-01 13:50:10 - [HTML]

Þingmál B742 (breyting á ríkisstjórn)

Þingræður:
94. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-08 11:02:56 - [HTML]

Þingmál B1009 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Jóns Skaftasonar)

Þingræður:
129. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-06-08 15:03:38 - [HTML]

Þingmál B1024 (munnleg skýrsla forsætisráðherra um stöðu þjóðmála, ein umr)

Þingræður:
132. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-08-15 16:25:25 - [HTML]

Þingmál B1097 (störf þingsins)

Þingræður:
142. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-08-30 13:44:26 - [HTML]

Þingmál B1182 (störf þingsins)

Þingræður:
154. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-20 14:22:50 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 48 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-22 12:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-12-07 13:33:03 - [HTML]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1580 - Komudagur: 2016-12-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 19 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-29 11:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 59 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 102 - Komudagur: 2016-12-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A93 (hagir og viðhorf aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Nichole Leigh Mosty (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-02-22 16:52:04 - [HTML]
34. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-02-27 20:32:12 - [HTML]

Þingmál A234 (breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2017-03-31 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A249 (ráðstöfunartekjur aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (takmarkanir á tjáningarfrelsi)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-15 17:28:16 - [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-04-05 18:45:47 - [HTML]
57. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 17:24:47 - [HTML]
57. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-04-06 18:17:58 - [HTML]
69. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-05-23 16:01:12 - [HTML]
72. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-26 11:30:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Velferðarnefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Velferðarnefnd, 3. minni hluti - [PDF]

Þingmál A435 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-25 21:12:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1248 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-04-26 18:25:13 - [HTML]

Þingmál A574 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2017-05-23 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-30 20:39:34 - [HTML]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-06-01 12:01:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1523 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál B349 (lífeyrissjóðir)

Þingræður:
46. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-22 15:55:23 - [HTML]

Þingmál B373 (umbætur í aðbúnaði og málefnum eldri borgara)

Þingræður:
48. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2017-03-27 17:01:31 - [HTML]

Þingmál B387 (störf þingsins)

Þingræður:
49. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-03-28 13:47:05 - [HTML]

Þingmál B428 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-04-05 15:23:24 - [HTML]

Þingmál B467 (vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar)

Þingræður:
59. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2017-04-25 13:31:12 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (Menntamálastofnun og útgáfu námsefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (svar) útbýtt þann 2017-10-27 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-09-13 20:09:29 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]

Þingmál A249 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-08 16:16:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2018-03-27 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2018-04-04 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2018-04-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2018-04-12 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1210 - Komudagur: 2018-04-12 - Sendandi: Jóna Jakobsdóttir - [PDF]

Þingmál A441 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-23 10:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Félag íslenskra tryggingastærðfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1602 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A453 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 652 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 843 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-04-24 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 879 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-26 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 16:08:35 - [HTML]
55. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-25 17:27:57 - [HTML]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 20:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1129 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-06 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1621 - Komudagur: 2018-05-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1669 - Komudagur: 2018-05-24 - Sendandi: Samiðn, samband iðnfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1687 - Komudagur: 2018-05-28 - Sendandi: Velferðarnefnd, minni hluti - [PDF]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-10 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B265 (barnaverndarmál)

Þingræður:
29. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-02-26 15:38:21 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 12:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-15 14:43:10 - [HTML]

Þingmál A37 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-18 15:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 2018-12-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-19 22:19:25 - [HTML]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1849 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1865 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-18 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-12 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 750 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 20:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 784 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Birgir Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-13 17:54:17 - [HTML]
51. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-14 12:07:28 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A737 (flutningur heilbrigðisþjónustu frá einkaaðilum til opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1412 (svar) útbýtt þann 2019-05-02 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A746 (greiðslur lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til sérfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-03-20 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1891 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-03-27 17:24:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5575 - Komudagur: 2019-05-07 - Sendandi: Sýslumannsembættin - [PDF]

Þingmál A763 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-28 11:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Willum Þór Þórsson (forseti) - Ræða hófst: 2019-05-25 05:39:53 - [HTML]

Þingmál A795 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1697 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-03 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-10 21:47:18 - [HTML]
119. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 14:37:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5317 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5361 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5637 - Komudagur: 2019-05-24 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5638 - Komudagur: 2019-05-24 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A850 (frestun töku lífeyris)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-05-13 16:50:12 - [HTML]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A891 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1464 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-07 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A954 (félagsleg aðstoð og almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-06-14 12:38:08 - [HTML]

Þingmál B717 (skerðingar vegna atvinnu- og lífeyrissjóðstekna eldri borgara og öryrkja)

Þingræður:
88. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-02 14:32:25 - [HTML]
88. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-04-02 14:34:33 - [HTML]

Þingmál B970 (dagskrá fundarins)

Þingræður:
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-06-06 10:04:11 - [HTML]

Þingmál B1042 (þingfrestun)

Þingræður:
129. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-06-20 20:16:47 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 451 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-12 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-12 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-12 17:55:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 43 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A3 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A30 (aðgerðir í þágu smærri fyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A129 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-19 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-24 15:53:19 - [HTML]
9. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-24 16:14:36 - [HTML]

Þingmál A276 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-21 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 761 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 804 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1026 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-04 16:41:50 - [HTML]
68. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-03-03 15:11:02 - [HTML]
68. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-03-03 16:30:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A383 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-19 14:38:20 - [HTML]

Þingmál A397 (afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-25 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 18:43:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1752 - Komudagur: 2020-04-01 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]

Þingmál A408 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (svar) útbýtt þann 2020-02-18 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (svar) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (svar) útbýtt þann 2020-02-20 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (svar) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (svar) útbýtt þann 2020-02-24 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A414 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (svar) útbýtt þann 2020-01-28 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (starfsmannamál stofnana á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (svar) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (starfsmannamál ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (svar) útbýtt þann 2020-02-24 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (svar) útbýtt þann 2020-02-25 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (brottfall aldurstengdra starfslokareglna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-28 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-28 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1384 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-12 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-04 16:22:53 - [HTML]
40. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-04 16:47:35 - [HTML]
40. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-04 16:50:03 - [HTML]
105. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-19 14:16:41 - [HTML]
127. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-06-25 13:39:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 839 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2020-01-08 - Sendandi: Starfshópur um lífskjör og aðbúnað aldraðra - [PDF]
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2020-01-08 - Sendandi: Samstarfsnefnd um málefni aldraðra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1545 - Komudagur: 2020-03-16 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A440 (auknar skuldbindingar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins vegna laga um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-12-02 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1719 (svar) útbýtt þann 2020-06-18 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (heimild forstöðumanna ríkisstofnana til að hækka eftirlaun starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-12-03 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 983 (svar) útbýtt þann 2020-02-20 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (svar) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (107. og 108. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2018 og 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1492 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-02 17:18:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1665 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A702 (fjöldi starfsmanna ráðuneyta og stofnana sem láta af störfum fyrir aldurs sakir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-03-26 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A716 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2338 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Stefán Skjaldarson, sendiherra - [PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1962 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1497 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-27 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1498 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-27 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-29 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1569 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-29 22:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-28 14:47:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2189 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A812 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1951 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A813 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1545 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-28 21:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-29 15:02:43 - [HTML]

Þingmál B28 (staða ríkislögreglustjóra)

Þingræður:
5. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-16 15:24:23 - [HTML]

Þingmál B78 (atvinnuþátttaka 50 ára og eldri)

Þingræður:
11. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-26 13:55:07 - [HTML]

Þingmál B327 (störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-12-03 13:38:54 - [HTML]
39. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-12-03 13:47:19 - [HTML]

Þingmál B336 (samkomulag við fráfarandi ríkislögreglustjóra)

Þingræður:
40. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-12-04 15:28:51 - [HTML]
40. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-12-04 15:30:46 - [HTML]
40. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-12-04 15:32:15 - [HTML]

Þingmál B337 (starfslokasamningur fráfarandi ríkislögreglustjóra)

Þingræður:
40. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-12-04 15:35:55 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 549 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-10-15 12:43:51 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]

Þingmál A157 (aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-12 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-15 20:59:55 - [HTML]

Þingmál A185 (afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-15 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 17:56:17 - [HTML]

Þingmál A283 (upplýsingafulltrúar og samskiptastjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-17 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-03-18 15:35:21 - [HTML]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 720 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 729 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (brottfall aldurstengdra starfslokareglna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-19 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-02 16:06:49 - [HTML]

Þingmál A450 (aðstoðarmenn dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (svar) útbýtt þann 2021-03-16 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-03 14:57:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1993 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Íslandsdeild Transparency International - [PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-01-21 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1734 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-06-11 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (staða lífeyrissjóða í hagkerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1902 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (greiðsla atvinnuleysisbóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1304 (svar) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A698 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2610 - Komudagur: 2021-04-23 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2645 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2659 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2667 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Íslenski lífeyrissjóðurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2669 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A722 (rekstur Landspítala árin 2010 til 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (svar) útbýtt þann 2021-05-18 18:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-06 17:55:26 - [HTML]

Þingmál A768 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-03 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-05-05 14:22:26 - [HTML]

Þingmál A775 (atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-04 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-02 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1667 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-09 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-05 15:31:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3016 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Landssamtök íslenskra stúdenta - [PDF]

Þingmál A787 (ráðning aðstoðarmanna dómara í Hæstarétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1896 (svar) útbýtt þann 2021-08-25 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A807 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-10 13:47:49 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-06-10 20:11:31 - [HTML]

Þingmál A848 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1638 (frumvarp) útbýtt þann 2021-06-08 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B69 (störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-10-20 14:17:35 - [HTML]

Þingmál B140 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Kjartans Jóhannssonar.)

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-11-17 13:30:46 - [HTML]

Þingmál B348 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Svavars Gestssonar)

Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2021-01-19 13:30:30 - [HTML]

Þingmál B625 (störf þingsins)

Þingræður:
77. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-13 13:27:51 - [HTML]

Þingmál B630 (störf þingsins)

Þingræður:
78. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2021-04-14 13:20:32 - [HTML]

Þingmál B763 (störf þingsins)

Þingræður:
93. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-11 13:10:00 - [HTML]

Þingmál B852 (störf þingsins)

Þingræður:
104. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-01 13:31:08 - [HTML]

Þingmál B879 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
108. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-07 21:22:47 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-12-02 14:33:24 - [HTML]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A51 (búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-03-01 19:11:57 - [HTML]

Þingmál A160 (afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-09 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-27 17:16:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2022-01-27 17:39:31 - [HTML]
28. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-27 17:43:15 - [HTML]
28. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-27 18:00:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2022-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2022-01-07 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A289 (starfslokaaldur hjá opinberum hlutafélögum í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-02-01 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 918 (svar) útbýtt þann 2022-04-26 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (svar) útbýtt þann 2022-05-30 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-07 12:33:53 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-04-07 12:36:11 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-04-07 12:40:31 - [HTML]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (frumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (frumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3396 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A593 (sorgarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1309 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1386 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1250 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2022-06-14 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 00:12:12 - [HTML]
90. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-15 01:08:00 - [HTML]
90. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-15 01:30:48 - [HTML]
91. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-06-15 13:30:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3525 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Verkalýðsfélag Akraness - [PDF]

Þingmál B337 (störf þingsins)

Þingræður:
48. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-03-08 14:06:52 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A41 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-19 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-12 17:57:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Pétur Þór Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A72 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4099 - Komudagur: 2023-03-15 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A141 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-19 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-03 18:42:34 - [HTML]

Þingmál A268 (tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-03 00:02:33 - [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (fjölgun starfsfólks og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1593 (svar) útbýtt þann 2023-04-24 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (stjórnarmálefni ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2022-12-14 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (safnalög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4120 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]

Þingmál A837 (takmörkun aðgangs að bréfi frá settum ríkisendurskoðanda og fylgiskjali þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1518 (svar) útbýtt þann 2023-03-31 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-31 11:39:14 - [HTML]
95. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2023-04-18 18:28:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4392 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A902 (fjöldi starfandi sjúkraliða og starfsmannavelta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2163 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A940 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4581 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A952 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A956 (Mennta- og skólaþjónustustofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4578 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A978 (aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4550 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1872 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-30 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-04-25 17:25:14 - [HTML]
116. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-05 16:16:39 - [HTML]
122. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-06-09 14:15:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4526 - Komudagur: 2023-05-02 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4570 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4580 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B374 (Störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-12-06 13:32:34 - [HTML]

Þingmál B898 (Kjaragliðnun)

Þingræður:
102. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-05-03 16:15:17 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-08 18:11:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2023-11-28 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A98 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-09-20 18:23:48 - [HTML]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-11-29 22:16:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A371 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-16 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A405 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1855 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A448 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fyrirtækjaskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (frumvarp) útbýtt þann 2024-02-13 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-22 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1163 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-03-05 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1956 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-20 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2022 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-21 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2066 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 12:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2067 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-06-22 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2117 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-05 15:54:52 - [HTML]
80. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-05 16:51:36 - [HTML]
129. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 01:51:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Helgi Þórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1789 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Óbyggðanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1802 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2817 - Komudagur: 2024-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A744 (kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1879 (svar) útbýtt þann 2024-07-05 10:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-22 15:07:51 - [HTML]

Þingmál A935 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Elín Íris Fanndal - Ræða hófst: 2024-06-18 20:58:55 - [HTML]
129. þingfundur - Elín Íris Fanndal - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-21 12:37:05 - [HTML]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-18 17:52:14 - [HTML]

Þingmál B245 (Málefni aldraðra)

Þingræður:
21. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-26 13:31:13 - [HTML]

Þingmál B619 (Störf þingsins)

Þingræður:
66. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-06 13:46:17 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2024-10-17 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]

Þingmál A40 (endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-10-08 16:15:16 - [HTML]

Þingmál A142 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-17 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (brottfall laga um Bankasýslu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-11-12 13:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 332 - Komudagur: 2024-10-28 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A323 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-11-11 15:44:21 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A1 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2025-02-19 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A64 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (niðurlagning menningar- og viðskiptaráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-03-24 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 412 (svar) útbýtt þann 2025-04-29 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 999 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1022 - Komudagur: 2025-05-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A289 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (frumvarp) útbýtt þann 2025-04-01 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (frumvarp) útbýtt þann 2025-05-05 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1357 - Komudagur: 2025-06-11 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1373 - Komudagur: 2025-06-11 - Sendandi: Lífeyrissjóður verslunarmanna - [PDF]

Þingmál A465 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekjur af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-10 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (starfslok vararíkissaksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-06-19 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 932 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B310 (Fjárfestingarstefna lífeyrissjóðanna)

Þingræður:
32. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-04-29 14:40:08 - [HTML]

Þingmál B491 (Störf þingsins)

Þingræður:
52. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-03 13:33:58 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2025-10-15 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A9 (endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-11 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (hjólaleið milli höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A101 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 269 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-03 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 284 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-05 17:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A312 (atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (laun forseta Íslands og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (frumvarp) útbýtt þann 2025-12-09 19:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B88 (fjárframlög til Ljóssins)

Þingræður:
16. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-10-14 14:06:54 - [HTML]