Merkimiði - Lóðarréttindi


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (476)
Dómasafn Hæstaréttar (502)
Umboðsmaður Alþingis (7)
Stjórnartíðindi - Bls (158)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (139)
Dómasafn Landsyfirréttar (12)
Alþingistíðindi (304)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (1)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (1)
Lagasafn (107)
Lögbirtingablað (402)
Alþingi (350)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1929:1102 nr. 58/1927[PDF]

Hrd. 1931:76 nr. 76/1930[PDF]

Hrd. 1933:114 nr. 48/1932[PDF]

Hrd. 1933:336 nr. 163/1932[PDF]

Hrd. 1933:415 nr. 13/1933[PDF]

Hrd. 1934:555 nr. 68/1933 og 74/1933[PDF]

Hrd. 1934:1007 nr. 84/1934 (Lambastaðir)[PDF]

Hrd. 1935:325 nr. 118/1934[PDF]

Hrd. 1936:441 nr. 120/1936 (Leifsgata 32)[PDF]

Hrd. 1936:479 nr. 17/1936[PDF]

Hrd. 1937:44 nr. 130/1935[PDF]

Hrd. 1937:243 nr. 113/1935 (Hólmur)[PDF]

Hrd. 1937:370 nr. 30/1937[PDF]

Hrd. 1937:597 nr. 43/1936[PDF]

Hrd. 1938:41 nr. 55/1937 (Leifsgata)[PDF]

Hrd. 1938:399 nr. 48/1938 (Leifsgata 32)[PDF]

Hrd. 1938:715 nr. 166/1936 (Skuldabréf)[PDF]
Yfirlýsing skóla til Landsbankans um að skólinn hygðist greiða skuld. Talið var að með yfirlýsingunni hefði skólanefndin fallist á skilmála skuldabréfsins.
Hrd. 1938:772 nr. 107/1938[PDF]

Hrd. 1939:349 nr. 102/1938[PDF]

Hrd. 1940:301 nr. 29/1939[PDF]

Hrd. 1940:478 nr. 61/1940 (Riis verslun)[PDF]

Hrd. 1943:142 nr. 44/1942[PDF]

Hrd. 1944:192 nr. 63/1943[PDF]

Hrd. 1945:113 nr. 79/1944[PDF]

Hrd. 1946:235 nr. 51/1945[PDF]

Hrd. 1946:570 nr. 6/1946 (Hringbraut 56)[PDF]

Hrd. 1947:130 nr. 156/1945[PDF]

Hrd. 1948:151 nr. 107/1947[PDF]

Hrd. 1948:307 nr. 1/1947[PDF]

Hrd. 1948:363 nr. 39/1947 (Íbúð í verslunarhverfi)[PDF]

Hrd. 1948:428 nr. 63/1948 (Ásvallagata 69 - Húseign byggingarsamvinnufélags)[PDF]

Hrd. 1948:434 nr. 38/1947 (Leigunám húsaleigunefndar Reykjavíkur)[PDF]

Hrd. 1948:556 nr. 103/1946[PDF]

Hrd. 1949:365 nr. 81/1948[PDF]

Hrd. 1949:443 nr. 64/1949[PDF]

Hrd. 1950:106 nr. 141/1947[PDF]

Hrd. 1951:81 nr. 168/1949[PDF]

Hrd. 1951:293 nr. 110/1950 (Hofsós)[PDF]

Hrd. 1951:424 nr. 14/1948[PDF]

Hrd. 1952:45 nr. 136/1950[PDF]

Hrd. 1952:80 nr. 46/1950 (Grafarnes - Forsamningur)[PDF]

Hrd. 1952:434 nr. 80/1952 (Stóreignaskattur)[PDF]

Hrd. 1952:629 nr. 82/1951 (Víðimelur)[PDF]
M og K bjuggu í tveggja hæða húsi með kjallara. M var þinglýstur eigandi íbúðanna og seldi þriðja aðila íbúðir á báðum hæðunum án samþykkis K, þar á meðal íbúðina sem þau tvö bjuggu í.
K fór í riftunarmál gagnvart þriðja aðilanum til að rifta sölunum á báðum íbúðunum. Hæstiréttur féllst á riftunina fyrir þær báðar, þrátt fyrir að hvorugt þeirra bjuggu í annarri þeirra.

Reifað var að umboðsmaður kaupandans hafi verið kunnugt um að bæði M og K bjuggu í annarri þeirra, og varð sú grandsemi hans til téðrar riftunar. Í síðari hjúskaparlögum skiptir þó grandleysi ekki máli.
Hrd. 1953:507 nr. 69/1953[PDF]

Hrd. 1953:521 nr. 146/1950[PDF]

Hrd. 1954:114 nr. 7/1953 (Bergstaðastræti)[PDF]
Spurningin var um viðbót við hús.
K átti húsnæði en síðar hafði verið byggt við það.
Átti K þá allt húsnæðið eða eingöngu hluta þess?

Dómurinn er einnig til marks um að þó fasteign teljist séreign gerir það ekki innbú hennar sjálfkrafa að séreign. Haldið var því fram að séreign hafi verið notuð til að kaupa innbúið en það taldist ekki nægjanlega sannað.
Hrd. 1954:139 nr. 48/1951[PDF]

Hrd. 1954:534 nr. 17/1953 (Njarðargata)[PDF]

Hrd. 1955:67 nr. 118/1953 (Um gildi kvaðar á húslóð - Kirkjutún)[PDF]

Hrd. 1955:572 nr. 47/1954[PDF]

Hrd. 1955:677 nr. 83/1955[PDF]

Hrd. 1956:209 nr. 112/1955 (Mjóahlíð)[PDF]

Hrd. 1956:278 nr. 122/1954 (Þórsgata)[PDF]

Hrd. 1956:763 nr. 203/1954 (Vífilfell)[PDF]

Hrd. 1957:708 nr. 118/1956 (Stórholt)[PDF]

Hrd. 1957:727 nr. 82/1957 (Geymsla undir útitröppum)[PDF]

Hrd. 1958:346 nr. 115/1956 (Lundargata)[PDF]

Hrd. 1959:227 nr. 153/1958[PDF]

Hrd. 1959:430 nr. 159/1958[PDF]

Hrd. 1959:759 nr. 129/1959 (Skattareglur um fyrirframgreiddan arf)[PDF]

Hrd. 1959:793 nr. 34/1959 (Öryggis- og kynditæki)[PDF]

Hrd. 1960:306 nr. 27/1960 (Rauðarárstígur)[PDF]

Hrd. 1960:338 nr. 31/1959 (Nesvegur)[PDF]

Hrd. 1960:605 nr. 56/1960[PDF]

Hrd. 1960:765 nr. 183/1960[PDF]

Hrd. 1960:818 nr. 44/1959[PDF]

Hrd. 1961:201 nr. 85/1960 (Stjúpsonur)[PDF]
Maður hafði gert þrjár erfðaskrár. Fyrst gerði hann sameiginlega erfðaskrá með konu árið 1945 en síðan dó hún. Hann gerði síðan tvær eftir það og var deilt um þær. Í 2. erfðaskránni arfleiddi hann tiltekinn aðila að tilteknum eignum og að stjúpsonur hans fengi restina. Í seinustu tilgreindi hann að tilteknir aðilar fengju tilteknar eignir en ekkert um restina né minnst á erfðaskrá nr. 2. Álitamál hvað átti að gera um restina í ljósi þessa.

Niðurstaðan var að 2. og 3. erfðaskráin voru túlkaðar saman. Vitni voru til staðar um að við gerð 3. erfðaskrárinnar að hann teldi sig hafa gert nóg fyrir stjúpsoninn, en það var samt óljóst. Stjúpsonurinn var því talinn eiga að fá restina þar sem ekki var tekið fram að stjúpsonurinn ætti ekki að fá restina.
Hrd. 1961:219 nr. 106/1960 (Olís í Vestmannaeyjum)[PDF]

Hrd. 1961:500 nr. 62/1961[PDF]

Hrd. 1961:617 nr. 159/1959[PDF]

Hrd. 1961:815 nr. 56/1961[PDF]

Hrd. 1961:830 nr. 19/1960 (Miklabraut)[PDF]

Hrd. 1962:84 nr. 98/1961[PDF]

Hrd. 1962:372 nr. 126/1961[PDF]

Hrd. 1962:424 nr. 59/1961[PDF]

Hrd. 1962:527 nr. 69/1962 (Bugðulækur)[PDF]

Hrd. 1962:881 nr. 9/1962[PDF]

Hrd. 1963:137 nr. 112/1962 (Bílskúrsréttindi)[PDF]

Hrd. 1963:222 nr. 148/1962[PDF]

Hrd. 1963:355 nr. 67/1962 (Braggi)[PDF]
Reykjavík keypti árið 1945 svokallað Camp by Town, sem var herskálahverfi, og leigði út bragga í þeim. Einn leigjandinn seldi svo braggann til annars manns sem sína eign árið 1951, sem seldi hann til annars árið 1955, sem seldi hann svo áfram árið 1958. Sveitarfélagið taldi sig eiga braggann og höfðaði mál gegn seinasta aðila keðjunnar. Hæstiréttur taldi að sveitarfélagið hefði ekki orðið fyrir tjóni og féllst því ekki á skaðabótakröfu þess.
Hrd. 1963:613 nr. 158/1962[PDF]

Hrd. 1964:79 nr. 31/1963[PDF]

Hrd. 1964:337 nr. 20/1963[PDF]

Hrd. 1964:462 nr. 105/1963 (Erfðaskrá hjóna þrátt fyrir niðja)[PDF]
Hjónin gerðu sameiginlega erfðaskrá um að arfleifa hvort annað að öllum sínum eignum. Þau áttu engin sameiginleg börn.

Þau deyja svo með tiltölulega stuttu millibili.

Svo kom í ljós að M mátti ekki ráðstafa 1/3 hluta en K mátti það.

Erfingjarnir sóttust eftir því að ógilda erfðaskrána á grundvelli brostinna forsenda. Erfingjarnir þurftu að bera hallan af því.
Hrd. 1964:638 nr. 103/1963 (Fiskiðjuver Ísfirðings)[PDF]

Hrd. 1964:716 nr. 185/1962[PDF]

Hrd. 1965:8 nr. 13/1964[PDF]

Hrd. 1965:727 nr. 88/1964[PDF]

Hrd. 1966:436 nr. 135/1965[PDF]

Hrd. 1966:971 nr. 41/1966[PDF]

Hrd. 1967:65 nr. 103/1966[PDF]

Hrd. 1967:688 nr. 228/1966 (Þverbrekka 7)[PDF]

Hrd. 1967:707 nr. 176/1965 (Hjaltalínsreitir)[PDF]

Hrd. 1967:768 nr. 76/1967[PDF]

Hrd. 1967:910 nr. 155/1967 (Margrétarhús)[PDF]

Hrd. 1967:1055 nr. 22/1967[PDF]

Hrd. 1967:1184 nr. 94/1966[PDF]

Hrd. 1969:886 nr. 19/1969[PDF]

Hrd. 1969:1189 nr. 37/1969[PDF]

Hrd. 1969:1251 nr. 213/1968[PDF]

Hrd. 1969:1361 nr. 128/1969 (Bollagata - Þrjú ár of mikið)[PDF]

Hrd. 1970:72 nr. 195/1969[PDF]

Hrd. 1970:87 nr. 89/1969[PDF]

Hrd. 1970:410 nr. 30/1970[PDF]

Hrd. 1971:399 nr. 64/1970[PDF]

Hrd. 1971:957 nr. 3/1971[PDF]

Hrd. 1971:1004 nr. 39/1970 (Grímshagi)[PDF]

Hrd. 1972:144 nr. 8/1971 (Háaloft)[PDF]
Í afsali hinnar seldu eignar, útgefnu 29. apríl 1967, kom fram að háaloft fylgdi íbúð. Því afsali var svo þinglýst með athugasemdum og kvað ein þeirra um að háalofts yfir íbúðinni hefði ekki verið getið á afsalinu sem seljandinn framvísaði þegar hann keypti íbúðina á sínum tíma.

Síðari eftirgrennslan kaupanda leiddi í ljós að háaloftið væri sameign hússins, og sótti hann því eftir matsgerð dómkvaddra matsmanna til að meta tjónið af ágangi annarra íbúa um háaloftið. Í matsgerðinni var litið svo á að þetta teldist eigi bótahæft. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu dómsins í héraði að gefinni þeirri athugasemd að kaupandinn hefði ekki leitt fram neinar sönnur er hnekktu því mati matsgerðarinnar.
Hrd. 1972:158 nr. 148/1971[PDF]

Hrd. 1972:400 nr. 168/1971[PDF]

Hrd. 1972:446 nr. 187/1971[PDF]

Hrd. 1972:657 nr. 116/1971[PDF]

Hrd. 1972:1040 nr. 109/1972[PDF]

Hrd. 1973:254 nr. 12/1971[PDF]

Hrd. 1973:278 nr. 108/1971 (Smáraflöt 49)[PDF]

Hrd. 1973:1000 nr. 152/1972[PDF]

Hrd. 1974:639 nr. 19/1973[PDF]

Hrd. 1976:286 nr. 172/1973[PDF]

Hrd. 1976:437 nr. 5/1975[PDF]

Hrd. 1976:730 nr. 145/1974[PDF]

Hrd. 1976:750 nr. 134/1975 (Hvassaleiti - Safamýri 75)[PDF]

Hrd. 1977:153 nr. 30/1974 (Kirkjuvegur)[PDF]

Hrd. 1977:198 nr. 142/1975[PDF]

Hrd. 1977:614 nr. 4/1976[PDF]

Hrd. 1977:707 nr. 61/1977[PDF]

Hrd. 1978:855 nr. 232/1976[PDF]

Hrd. 1978:893 nr. 32/1976 (Óvígð sambúð - Vinnuframlag á heimili - Ráðskonulaun V)[PDF]

Hrd. 1978:912 nr. 179/1976 (Hamraborg 16 - Miðbæjarframkvæmdir)[PDF]

Hrd. 1978:947 nr. 38/1977[PDF]

Hrd. 1979:178 nr. 223/1976 (Miðvangur 125 - Lóðarréttindi)[PDF]

Hrd. 1979:211 nr. 216/1977 (Fýlshólar)[PDF]
Skuldari fékk greiðslukröfu frá banka um níu dögum eftir gjalddaga handhafaskuldabréfs, mætti í bankann fimm dögum síðar en þá var búið að taka bréfið úr bankanum. Skuldarinn geymslugreiddi afborgunina daginn eftir. Hæstiréttur taldi að þó greiðslan hafi ekki farið fram tafarlaust eftir móttöku greiðslukröfunnar hefði greiðsludrátturinn ekki verið slíkur að hann réttlætti gjaldfellingu.

Hæstiréttur taldi ósannað af hálfu kröfuhafa að skuldari hafi veitt upplýsingar við geymslugreiðslu með svo ófullnægjandi hætti að kröfuhafi gæti ekki gengið að greiðslunni. Meðal annmarka var að eingöngu hafði verið tilgreint eitt skuldabréf af tveimur og ranglega tilgreint að skuldin væri á 3. veðrétti.
Hrd. 1979:268 nr. 34/1979[PDF]

Hrd. 1979:330 nr. 99/1977[PDF]

Hrd. 1979:938 nr. 188/1977 (Sumarhús Baldurshaga)[PDF]

Hrd. 1981:26 nr. 25/1979 (Túngata)[PDF]
Hæstiréttur taldi óheimilt að gjaldfella önnur skuldabréf á grundvelli vanefnda á öðrum og vísaði til þess að skuldara væri almennt heimilt að velja hvaða skuld hann greiðir. Þá taldi hann fyrirgefanlegt að skuldarinn hafi ekki reynt að greiða af skuldabréfinu fyrr en um viku eftir greiðslukröfu bankans, en atvik þessa máls áttu sér stað nokkru fyrir tíð rafrænna viðskipta.
Hrd. 1981:1323 nr. 161/1979 (Stálvirkinn)[PDF]

Hrd. 1981:1370 nr. 209/1981 (Njarðvík)[PDF]

Hrd. 1981:1499 nr. 31/1981[PDF]

Hrd. 1982:593 nr. 156/1979[PDF]

Hrd. 1982:934 nr. 189/1979 (Þingvallastræti á Akureyri)[PDF]

Hrd. 1982:1538 nr. 142/1979[PDF]

Hrd. 1982:1583 nr. 25/1980[PDF]

Hrd. 1983:715 nr. 150/1980 (Þingvallastræti)[PDF]

Hrd. 1983:1179 nr. 66/1981 (Vestmannaeyjar)[PDF]

Hrd. 1983:1754 nr. 121/1981[PDF]

Hrd. 1983:1766 nr. 222/1981[PDF]

Hrd. 1983:1967 nr. 49/1982 (Eitt ár + ekki samstaða)[PDF]

Hrd. 1983:2148 nr. 157/1981 (Raflagnir)[PDF]

Hrd. 1984:49 nr. 35/1982 (Gjalddagi leigugjalds)[PDF]
Ekki fallist á að um hefði verið misritun hefði verið að ræða og ekki talin vera fullgild sönnun að vísa í samning við annan leigutaka um að önnur dagsetning hefði verið rituð.
Hrd. 1984:312 nr. 3/1983[PDF]

Hrd. 1984:760 nr. 245/1982 (Miðvangur)[PDF]
Fasteignakaupendur réðu lögmann í tengslum við framkvæmd fasteignakaupa. Hæstiréttur taldi að þeim hefði verið rétt að halda eftir greiðslu á grundvelli lögmannskostnaðar síns.
Hrd. 1984:845 nr. 59/1982[PDF]

Hrd. 1985:463 nr. 122/1983[PDF]

Hrd. 1985:519 nr. 17/1983 (Skipagata)[PDF]

Hrd. 1985:642 nr. 196/1983[PDF]

Hrd. 1986:66 nr. 223/1983[PDF]

Hrd. 1986:367 nr. 61/1984[PDF]

Hrd. 1986:808 nr. 54/1984[PDF]

Hrd. 1986:1043 nr. 251/1984 (Lífsgjöf á dánarbeði)[PDF]
Reyndi á þá spurningu hvort að viðkomandi var búinn að gefa of mikið áður en hann dó, s.s. að dulbúa gjafir til að komast framhjá arfleiðsluheimild.
Hrd. 1986:1231 nr. 191/1986[PDF]

Hrd. 1986:1498 nr. 247/1984[PDF]

Hrd. 1986:1759 nr. 237/1985 (Fasteignakaup)[PDF]

Hrd. 1987:437 nr. 35/1986 (Atvikalýsing)[PDF]

Hrd. 1987:490 nr. 166/1986[PDF]

Hrd. 1987:497 nr. 165/1986 (Sólberg - Setberg)[PDF]

Hrd. 1987:1096 nr. 33/1986[PDF]

Hrd. 1987:1374 nr. 14/1986 (Samvinnufélagið Hreyfill)[PDF]

Hrd. 1987:1395 nr. 71/1986[PDF]

Hrd. 1988:24 nr. 176/1986[PDF]
Meðdómandi hafði bent málsaðila við vettvangsferð öðru máli fyrir héraðsdómi að frágangur útveggja væri ófullnægjandi og leiddi það til frekari könnunar og síðar beint tilefni þeirrar málshöfðunar er lá fyrir. Sami meðdómandi hafði verið skipaður í héraði í þessu máli og leit Hæstiréttur á að athugasemdin leiddi til þess að viðkomandi meðdómandi væri vanhæfur. Hinn áfrýjaði dómur og meðferð málsins frá því þinghaldi sem meðdómendur tóku sæti í héraði voru ómerkt og málinu vísað aftur í hérað.
Hrd. 1988:316 nr. 31/1988[PDF]

Hrd. 1988:693 nr. 150/1987 (Makaskiptasamningur - Bifreið hluti kaupverðs fasteignar)[PDF]

Hrd. 1988:1432 nr. 305/1988 (Helmingaskipti - Skammvinnur hjúskapur)[PDF]

Hrd. 1989:737 nr. 173/1988[PDF]

Hrd. 1990:39 nr. 14/1990[PDF]

Hrd. 1990:645 nr. 334/1989 (Drekavogur - Misneyting)[PDF]

Hrd. 1990:962 nr. 135/1988 (Laxnes II, vestari hálflenda)[PDF]

Hrd. 1990:972 nr. 263/1987[PDF]

Hrd. 1990:1624 nr. 408/1988[PDF]

Hrd. 1991:561 nr. 72/1989 (Ömmudómur II, barnabarn)[PDF]
Um er að ræða sömu atvik og í Ömmudómi I nema hér var um að ræða afsal til barnabarns konunnar sem var grandlaust um misneytinguna. Í þessum dómi var afsalið ógilt á grundvelli 36. gr. samningalaga nr. 7/1936 þrátt fyrir að um misneytingu hafi verið að ræða.
Hrd. 1991:1155 nr. 162/1991 og 186/1991 (Goddi hf. - Smiðjuvegur)[PDF]

Hrd. 1992:717 nr. 358/1989 (Selvogsgrunn)[PDF]

Hrd. 1992:747 nr. 316/1989[PDF]

Hrd. 1992:1209 nr. 30/1990 (Sumarbústaður)[PDF]

Hrd. 1992:1420 nr. 298/1992 (Dragavegur)[PDF]

Hrd. 1992:1498 nr. 323/1991[PDF]

Hrd. 1992:1589 nr. 190/1991[PDF]

Hrd. 1992:1593 nr. 191/1991[PDF]

Hrd. 1992:1858 nr. 156/1987 (Sæból)[PDF]

Hrd. 1992:1950 nr. 112/1989 (Háaleitisbraut)[PDF]

Hrd. 1992:2064 nr. 18/1989 (Arkitektinn)[PDF]

Hrd. 1993:132 nr. 327/1990 (Stekkjarholt 2, Akranesi)[PDF]

Hrd. 1993:170 nr. 478/1989[PDF]

Hrd. 1993:509 nr. 119/1992[PDF]

Hrd. 1993:1192 nr. 182/1993[PDF]

Hrd. 1993:1205 nr. 431/1989[PDF]

Hrd. 1993:1775 nr. 92/1990 (Dánarbússkipti á Ísafirði)[PDF]

Hrd. 1993:1984 nr. 187/1990[PDF]

Hrd. 1994:413 nr. 461/1991 (Örorkubætur, upphaf sambúðar o.fl.)[PDF]

Hrd. 1994:526 nr. 377/1991 (Jörðin Hagavík)[PDF]
Foreldrar M skiptu jörðinni Hagavík milli M og systkina hans með ósk um að hún yrði skilgreind sem séreign í hjúskap. M og systkini hans skiptu síðar jörðinni upp í þrjá hluta sem endaði á því að M fékk stærri hlut. Þessa viðbót greiddi M til systkina sinna með hjúskapareign, en þó er látið liggja milli hluta hvort um hefði verið að ræða hjúskapareign M eða K, eða jafnvel beggja.

Deilt var um í málinu hvort viðbótin teldist séreign M eða ekki. Hæstiréttur taldi að viðbótin teldist séreign M þar sem ekki væri hægt að skipta henni frekar upp en K ætti kröfu á endurgjald þar sem greitt var fyrir viðbótina með hjúskapareign.

K bar sönnunarbyrðina á því að sýna fram á að M ætti ekki viðbótina að séreign. Henni tókst það ekki.
Hrd. 1994:606 nr. 189/1993 (Reykjavíkurvegur - Riftun - Ábyrgð fyrir barn)[PDF]

Hrd. 1994:1603 nr. 310/1994[PDF]

Hrd. 1995:19 nr. 500/1994[PDF]

Hrd. 1995:119 nr. 280/1991[PDF]

Hrd. 1995:390 nr. 337/1993[PDF]

Hrd. 1995:540 nr. 434/1992 (Þverholt)[PDF]
Þinglýst tryggingarbréf á Þverholt 20 en síðan er eigninni skipt upp í Þverholt 20, 22, 24, 26, 28, 30, og 32. Við skiptin lætur þinglýsingarstjórinn bréfið eingöngu á Þverholt 20 hlutann.
Hrd. 1995:867 nr. 193/1992[PDF]

Hrd. 1995:1010 nr. 48/1992[PDF]

Hrd. 1995:1075 nr. 269/1992 (Klausturhólar)[PDF]

Hrd. 1995:1997 nr. 291/1995 (Funahöfði)[PDF]

Hrd. 1995:2480 nr. 361/1993 (Skipagata 13 - Fjárfestingafélagið Skandia hf.)[PDF]
Veðskuldabréf gefið út í öðrum veðrétti. Útgefandinn var Skipagata 13 hf. Verðbréfasjóður fær síðan bréfið og var því þinglýst athugasemdalaust. Mistök voru gerð með athugasemdalausri þinglýsingu þar sem húsinu fylgdu engin lóðarréttindi.

Þegar nauðungarsölunni lauk þurfti gerðarbeiðandi svo að kosta flutning hússins af lóðinni.
Hæstiréttur taldi sjóðinn bera eigin sök þar sem hann leitaði ekki upplýsinga sem hann hefði átt að gera.
Hrd. 1995:2847 nr. 382/1993[PDF]

Hrd. 1995:3074 nr. 53/1995[PDF]

Hrd. 1995:3098 nr. 386/1995[PDF]

Hrd. 1996:85 nr. 225/1994 (Laufásvegur)[PDF]

Hrd. 1996:1089 nr. 339/1994[PDF]

Hrd. 1996:2384 nr. 301/1996 (Krókur í Kjalarneshreppi I)[PDF]

Hrd. 1996:2786 nr. 276/1995 (Langholtsvegur)[PDF]

Hrd. 1996:4089 nr. 121/1996 (Einarsreitur)[PDF]
Fyrirtæki sóttist eftir ógildingu á eignarnámi Hafnarfjarðarbæjar á svokölluðum Einarsreit sökum deilna um upphæð eignarnámsbóta sem matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðaði um. Eignarhald fyrirtækisins byggðist á tveimur erfðafestusamningum milli þess og Hafnarfjarðarbæjar og á eigninni voru ýmis mannvirki. Hafnarfjarðarbær greiddi eignarnámsbætur en fyrirtækið tók við þeim með fyrirvara um að leita til dómstóla ef ósættir væru um upphæðina.

Fyrirtækið leitaði svo til dómstóla um að kallaðir yrðu til dómkvaddir matsmenn til að meta virði Einarsreits og töldu þeir hann vera meira virði en úrskurður matsnefndarinnar hljóðaði upp á. Óskað var eftir yfirmatsgerð sem leiddi til enn meiri hækkunar. Hafnarfjarðarbær var ósáttur við yfirmatið og höfðaði dómsmál vegna þess. Meðal ágreiningsefna var að fiskreitur hafði verið metinn hafa fjárhagslegt gildi en Hafnarfjarðarbæ taldi að hann væri verðlaus.

Héraðsdómur tók ekki undir þann málatilbúnað þar sem ekki hefði verið sýnt fram á að matsgerðirnar hefðu verið rangar og ekki hefði verið sýnt fram á að fiskverkunarhúsin væru verðlaus þrátt fyrir að fiskverkunaraðferðin sjálf væri útdauð. Hins vegar kvað hann á um lækkun sökum þess að fiskreiturinn hefði líklega þröngan kaupendahóp og að staðurinn yrði líklega ekki notaður undir fiskverkun í framtíðinni.

Meiri hluti Hæstaréttar lækkaði verðið enn frekar sökum óvissu um að markaður væri fyrir húsin. Hins vegar taldi hann að andlagið hefði fjárhagslegt gildi sökum hins almenna minjagildis.

Hrd. 1997:232 nr. 23/1997 (Grindavík II - 20 ár)[PDF]

Hrd. 1997:2885 nr. 464/1996[PDF]

Hrd. 1998:263 nr. 245/1997 (Regína gegn Íslandsbanka)[PDF]

Hrd. 1998:1346 nr. 88/1998[PDF]

Hrd. 1998:1615 nr. 226/1997 (Jón E. Jakobsson II)[PDF]

Hrd. 1998:1634 nr. 227/1997[PDF]

Hrd. 1998:1879 nr. 24/1997[PDF]

Hrd. 1998:2573 nr. 239/1998[PDF]

Hrd. 1998:2794 nr. 514/1997[PDF]

Hrd. 1998:3286 nr. 318/1997[PDF]

Hrd. 1998:4421 nr. 189/1998 (Kjóavellir)[PDF]

Hrd. 1998:4515 nr. 490/1998[PDF]

Hrd. 1999:338 nr. 8/1999 (Lindalax)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1073 nr. 90/1999 (Híbýli hf.)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2042 nr. 407/1998 (Marargrund)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2692 nr. 231/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2794 nr. 450/1998 (Kolbeinsstaðarhreppur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2809 nr. 451/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3679 nr. 409/1999 (Fimleikahús ÍR - Kaþólska biskupsdæmið)[HTML][PDF]
ÍR leigði lóð af kaþólska biskupsdæminu á Íslandi árið 1930 til nota fyrir íþróttahús. Leigusamningurinn átti að renna út árið 1964 og var í honum ákvæði að eftir lok leigutímans skyldi leigutakinn fjarlægja húsið af lóðinni og skila henni vel frágenginni nema leigusamningurinn yrði framlengdur. Þá kom fram að leigusalinn hefði áskilið sér rétt til að kaupa húsið af leigjandanum við lok leigusamningsins. Þegar samningurinn rann svo út var húsið ekki fjarlægt, lóðinni ekki skilað, og biskupsdæmið nýtti heldur ekki kauprétt sinn í húsinu.

ÍR byggði á því að félagið ætti lóðina á grundvelli hefðunar þar sem biskupsdæmið hefði fyrst gert kröfu um endurheimt á umráðum lóðarinnar árið 1987. Hins vegar var lagt fyrir dóm bréf sem ÍR hafði sent til sveitarfélags árið 1970 þar sem því var boðið að kaupa húsið, en viðurkenndu í sama bréfi eignarhald biskupsdæmisins á lóðinni. Hæstiréttur taldi að með þeirri viðurkenningu hefði ÍR viðurkennt að félagið nyti einungis afnotaréttar af lóðinni og hefði því ekki getað áunnið sér eignarhefð á lóðinni.
Hrd. 1999:4504 nr. 224/1999 (Skólavörðustígur - Gagnkvæmur forkaupsréttur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4677 nr. 454/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4688 nr. 259/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:5021 nr. 334/1999 (Skjöldur ehf.)[HTML][PDF]
Í samþykktum þess kom fram að til þurfti alla stjórnarmenn til að veðsetja eign. Samþykktunum hafði verið breytt nokkrum árum áður þannig að tvo þyrfti til að samþykkja skuldbindingar af hálfu félagsins. Þær breytingar voru svo auglýstar í Lögbirtingablaðinu.
Hrd. 2000:71 nr. 9/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:490 nr. 13/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:653 nr. 18/2000 (Breiðabólsstaður I)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:766 nr. 411/1999 (Snæland 8)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2615 nr. 299/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2713 nr. 150/2000 (Lóðir í Hafnarfirði - Kjóahraun)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3296 nr. 140/2000 (Hótel Bræðraborg)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4344 nr. 241/2000 (Logafold)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:379 nr. 245/2000[HTML]

Hrd. 2001:585 nr. 339/2000[HTML]

Hrd. 2001:665 nr. 350/2000 (Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf.)[HTML]

Hrd. 2001:918 nr. 336/2000[HTML]

Hrd. 2001:946 nr. 359/2000 (Laxalind)[HTML]

Hrd. 2001:1343 nr. 107/2001[HTML]

Hrd. 2001:1729 nr. 456/2000 (Jaðar)[HTML]

Hrd. 2001:1849 nr. 149/2001 (Blái turninn)[HTML]

Hrd. 2001:2048 nr. 348/2000 (Breiðabólsstaður II)[HTML]

Hrd. 2001:2752 nr. 270/2001[HTML]

Hrd. 2001:3373 nr. 79/2001 (Bræðraborgarstígur 23 og 23A)[HTML]

Hrd. 2001:4417 nr. 176/2001 (Gaukshólar 2)[HTML]

Hrd. 2001:4551 nr. 211/2001 (Fannafold - 2 ár)[HTML]
Tveir aðilar voru í óvígðri sambúð og voru báðir þinglýstir eigendur fasteignar. Eingöngu annar aðilinn hafði lagt fram fé til kaupanna. Hæstiréttur taldi á þeim forsendum að eingöngu annar aðilinn væri talinn eigandi fasteignarinnar.
Hrd. 2002:533 nr. 48/2002[HTML]

Hrd. 2002:1680 nr. 198/2002[HTML]

Hrd. 2002:2606 nr. 347/2002 (Fiskeldisstöð - Vatnsleysa)[HTML]
Sjö eigendur lóðar gerðu samning við Lindalax um leigu á spildu af jörð svo Lindalax gæti reist og rekið fiskeldisstöð. Lindalax mætti skv. samningi veðsetja þann rétt sinn.
Hæstiréttur taldi ekki heimilt að afmá veðsetningarrétt Lindalax úr þinglýsingabók þrátt fyrir að búið væri að rifta samningnum um lóðaréttindi.
Hrd. 2002:2700 nr. 71/2002[HTML]

Hrd. 2002:3767 nr. 482/2002 (Viðbygging við flugskýli - Flugskýli I)[HTML]

Hrd. 2002:4089 nr. 524/2002 (Laugavegur)[HTML][PDF]

Hrd. 2003:83 nr. 334/2002 (Elliðavatn)[HTML]

Hrd. 2003:1032 nr. 444/2002 (Smiðjuvegur)[HTML]

Hrd. 2003:1323 nr. 76/2003[HTML]

Hrd. 2003:1559 nr. 466/2002[HTML]

Hrd. 2003:1847 nr. 160/2003[HTML]

Hrd. 2003:2780 nr. 240/2003 (Skeljungur á Hornafirði)[HTML]

Hrd. 2003:2850 nr. 256/2003[HTML]

Hrd. 2003:3104 nr. 564/2002[HTML]

Hrd. 2003:3343 nr. 79/2003 (Eyvindarstaðavegur)[HTML]

Hrd. 2003:3524 nr. 154/2003 (Reykjamelur)[HTML]

Hrd. 2003:4242 nr. 185/2003[HTML]

Hrd. 2003:4528 nr. 462/2003[HTML]

Hrd. 2004:273 nr. 227/2003 (Nathan & Olsen ehf.)[HTML]
Gerð var áreiðanleikakönnun vegna kaupa á fyrirtæki og benti hún á ýmsa ágalla. Í kjölfarið var samið um afslátt af kaupverðinu. Nokkrum mánuðum eftir afhendingu komst kaupandinn að því að ástandið hjá fyrirtækinu hefði verið enn verra. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki geta borið þetta fyrir sig gagnvart seljandanum þótt áreiðanleikakönnunin hafi ekki gefið rétta mynd af stöðunni.
Hrd. 2004:1328 nr. 408/2003[HTML]

Hrd. 2004:1684 nr. 358/2003 (Naustabryggja)[HTML]
Kaupendur íbúðar fengu hana afhenta á réttum tíma en hún var þó ekki fullbúin. Ekki var talið að í þessu hafi falist greiðsludráttur þar sem orsökina mátti rekja til beiðni kaupendanna sjálfra um frestun á ýmsum þáttum verksins.
Hrd. 2004:2410 nr. 486/2003 (Holtsgata)[HTML]

Hrd. 2004:3294 nr. 112/2004[HTML]

Hrd. 2004:3624 nr. 131/2004 (Ísnet)[HTML]

Hrd. 2004:4764 nr. 209/2004[HTML]

Hrd. 2005:74 nr. 506/2004[HTML]

Hrd. 2005:268 nr. 514/2004[HTML]

Hrd. 2005:297 nr. 24/2005[HTML]

Hrd. 2005:597 nr. 315/2004 (Hyrjarhöfði 2)[HTML]

Hrd. 2005:631 nr. 369/2004[HTML]

Hrd. 2005:1222 nr. 363/2004 (15% eignamyndun)[HTML]

Hrd. 2005:1448 nr. 127/2005 (Brautarholt III)[HTML]

Hrd. 2005:2147 nr. 479/2004[HTML]

Hrd. 2005:2945 nr. 377/2005[HTML]

Hrd. 2005:2981 nr. 309/2005 (Hótel Valhöll)[HTML]

Hrd. 2005:3142 nr. 26/2005 (Gistiheimili á Njálsgötu)[HTML]

Hrd. 2005:3601 nr. 101/2005 (Vatnsendablettur I)[HTML]

Hrd. 2005:4216 nr. 197/2005 (Frístundahús)[HTML]

Hrd. 2006:1074 nr. 118/2006 (Kvíur í sameign)[HTML]

Hrd. 2006:1096 nr. 397/2005 (Eskihlíð)[HTML]
48 ára gamalt hús. Galli var 5,56% frávik sem ekki var talið duga.
Hrd. 2006:1679 nr. 424/2005[HTML]

Hrd. 2006:1899 nr. 168/2006[HTML]

Hrd. 2006:2469 nr. 511/2005 (Fjarskiptamastur - Gullver)[HTML]
Ætlunin var að segja upp fjarskiptamastur á tiltekinn stað. Talið var að eignarnámsþolinn bæri sönnunarbyrðina um að rannsókn í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám hefði verið ófullnægjandi.
Hrd. 2006:3179 nr. 43/2006 (Hnúkur í Klofningshreppi)[HTML]

Hrd. 2006:3307 nr. 380/2006 (Dalsbraut 1K)[HTML]

Hrd. 2006:3315 nr. 382/2006[HTML]

Hrd. 2006:3422 nr. 351/2006 (Hyrna ehf. - Vaðlatún)[HTML]

Hrd. 2006:3939 nr. 85/2006[HTML]

Hrd. 2006:4807 nr. 386/2006 (Hlíðarendi í Fljótshlíð)[HTML]

Hrd. 2006:5523 nr. 324/2006 (Búðir í Snæfellsbæ)[HTML]

Hrd. 2006:5743 nr. 269/2006 (Bergstaðastræti)[HTML]

Hrd. nr. 639/2006 dags. 10. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 366/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Brekkuland 3 - Réttarágalli - Umferðarréttur)[HTML]
Hæstiréttur féllst ekki á það með kaupanda, er hélt eftir greiðslu, að réttarágalli hefði legið fyrir vegna umferðarréttar skv. aðalskipulagi. Þetta hefði legið fyrir á aðalskipulaginu í lengri tíma og báðum aðilum hefði verið jafn skylt að kynna sér skipulagið áður en viðskiptin fóru fram.
Hrd. nr. 500/2006 dags. 15. mars 2007 (Álafossvegur)[HTML]

Hrd. nr. 123/2007 dags. 19. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 401/2006 dags. 22. mars 2007 (Lóð úr landi Efsta-Dals - Efsti-Dalur)[HTML]
Um 30 árum eftir að A girti sér landspildu og reisti sér hús gerði eigandi þeirrar jarðar (B) sem landspildan var úr athugasemdir en A sagði að honum hefði verið fengið landið til eignar á sínum tíma á meðan B taldi að um leigu hefði verið að ræða. Hæstiréttur taldi ósannað að landið hefði verið fært A á grundvelli afnotasamnings en einnig var ósannað að hann hefði fengið það til eignar. A var talinn hafa hefðað sér landið til eignar.
Hrd. nr. 138/2007 dags. 22. mars 2007 (Landspildan)[HTML]
Settar voru þrjár jafnstæðar dómkröfur þar sem að í einni þeirra var krafist tiltekinnar beitingar ákvæðis erfðafestusamnings en í annarri þeirra krafist ógildingar þess ákvæðis. Þótti það vera ódómtækt.
Hrd. nr. 115/2007 dags. 23. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 511/2006 dags. 29. mars 2007 (Spilda í Vatnsenda)[HTML]

Hrd. nr. 542/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 20/2007 dags. 20. september 2007 (Kvíar)[HTML]

Hrd. nr. 15/2007 dags. 20. september 2007 (Trésmiðja Snorra Hjaltasonar hf.)[HTML]

Hrd. nr. 9/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 521/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 96/2007 dags. 18. október 2007 (ABC Holding)[HTML]

Hrd. nr. 65/2007 dags. 25. október 2007 (Heiðarbær)[HTML]

Hrd. nr. 145/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Kirkjubæjarskólalóð)[HTML]

Hrd. nr. 292/2007 dags. 13. desember 2007 (Keilufell)[HTML]
Skilyrði um gallaþröskuld var ekki talið vera uppfyllt þar sem flatarmálsmunur einbýlishúss samkvæmt söluyfirliti og kaupsamningi borið saman við raunstærð reyndist vera 14,4%.
Hrd. nr. 213/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 165/2007 dags. 6. mars 2008 (Leiðbeint - Hafnað hótunum eða þrýstingi)[HTML]

Hrd. nr. 473/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 489/2007 dags. 17. apríl 2008 (Haukalind)[HTML]

Hrd. nr. 418/2007 dags. 23. apríl 2008 (Teigarás - Akrar)[HTML]

Hrd. nr. 253/2008 dags. 16. maí 2008 (K frá Úkraínu - Fasteign)[HTML]
Dæmigerður skáskiptadómur. M átti fasteign en álitamál hvort hann átti hana fyrir hjúskap eða ekki. Innan við árs hjúskapur.
Lítil fjárhagsleg samstaða.
Talið ósanngjarnt að hún fengi helminginn og því beitt skáskiptum.
Hrd. nr. 596/2007 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 584/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 587/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 586/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 583/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 582/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 585/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 181/2008 dags. 4. desember 2008 (Lóðarúthlutun í Kópavogi)[HTML]

Hrd. nr. 640/2008 dags. 8. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 636/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 246/2008 dags. 22. janúar 2009 (Vatnsendablettur II - Eignarnám)[HTML]

Hrd. nr. 248/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 247/2008 dags. 22. janúar 2009 (Markleysa - Vatnsendi)[HTML]

Hrd. nr. 13/2009 dags. 23. janúar 2009 (Kolsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 329/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 465/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 84/2009 dags. 4. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 470/2008 dags. 19. mars 2009 (Bæjarlind)[HTML]
Ekki hafði verið tilgreint í tilkynningu til forkaupsréttarhafa á hvaða verði hver eignarhluti væri verðlagður. Leiddi það til þess að forkaupsréttarhafinn gæti beitt fyrir sér að greiða það verð sem væri í stærðarhlutfalli eignarinnar af heildarsölunni.
Hrd. nr. 105/2009 dags. 23. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 190/2009 dags. 15. maí 2009 (Rafstöðvarvegur II - Krafa um breytingu á þinglýsingu)[HTML]

Hrd. nr. 266/2009 dags. 2. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 519/2008 dags. 4. júní 2009 (Prestbakki 11-21)[HTML]
Í málinu reyndi á fyrirkomulagið hvað varðaði raðhús. Nýr eigandi kom inn og taldi að fjöleignarhúsalögin giltu. Hæstiréttur vísaði til 5. mgr. 46. gr. er gilti um allt annað og beitti ákvæðinu með þeim hætti að sýknað var um kröfu um að eigendur allra raðhúsanna yrðu að taka þátt í hlutfalli viðhaldskostnaðar sem hinn nýi eigandi krafðist af hinum.
Hrd. nr. 626/2008 dags. 18. júní 2009 (Fífuhvammur í Kópavogi - Digranesvegur)[HTML]

Hrd. nr. 61/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 27/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 149/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Verkstæðisskúr á Akureyrarflugvelli)[HTML]

Hrd. nr. 195/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 35/2010 dags. 3. febrúar 2010 (Lambeyrar I)[HTML]
Skjali var vísað frá þinglýsingu þar sem fasteignin hafði ekki verið stofnuð í fasteignabók.
Hrd. nr. 237/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Skálabrekka)[HTML]

Hrd. nr. 334/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Landspilda nr. 381 á Vatnsenda)[HTML]

Hrd. nr. 411/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 236/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 709/2009 dags. 6. maí 2010 (Ártúnsbrekka)[HTML]

Hrd. nr. 228/2010 dags. 14. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 227/2010 dags. 14. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 208/2010 dags. 14. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 617/2009 dags. 20. maí 2010 (Sambúð - Vatnsendi)[HTML]
Andlag samnings varð verðmeira eftir samningsgerð og samningi breytt þannig að greiða yrði viðbótarfjárhæð.
Hrd. nr. 327/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 178/2010 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 576/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 713/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 617/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 151/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Lóðaskil í Reykjavíkurborg - Hádegismóar)[HTML]
Hugar ehf. hafði fengið úthlutað lóð til atvinnustarfsemi frá Reykjavíkurborg og átti þess í stað að greiða gatnagerðargjald og kaupverð byggingarréttarins. Fyrirtækið krafðist í kjölfar efnahagshrunsins 2008 að skila lóðinni gegn endurgreiðslu en þá hafði Reykjavíkurborg breytt stjórnsýsluframkvæmd sinni og byrjað að neita að taka aftur við lóðum í ljósi skipulagsmarkmiða og að ólíklegt væri að sóst yrði um úthlutun á þeim lóðum sem yrði skilað.

Dómurinn er til marks um þá meginreglu að óheimilt væri að breyta langvarandi og kunnri stjórnsýsluframkvæmd með íþyngjandi hætti gagnvart almenningi einvörðungu á þeim grundvelli að málefnalegar ástæður liggi þar fyrir, heldur verði að taka formlega ákvörðun þar að lútandi þannig að aðilar sem eigi hagsmuna að niðurstöðunni geti gætt hagsmuna sinna.

Þrátt fyrir þetta synjaði Hæstiréttur málsástæðu fyrirtækisins um að venja hefði myndast um endurgreiðslu gjaldanna af hálfu Reykjavíkurborgar vegna skila á atvinnuhúsalóðum þar sem ekki hefði verið nóg að benda á fáein tilvik því til stuðnings.
Hrd. nr. 628/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 80/2010 dags. 9. desember 2010 (Kiðjaberg - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 145/2010 dags. 27. janúar 2011 (Leiruland)[HTML]

Hrd. nr. 53/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 85/2011 dags. 29. mars 2011 (Aðalstræti II)[HTML]

Hrd. nr. 473/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 474/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 475/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 561/2011 dags. 2. nóvember 2011 (Stórólfur)[HTML]

Hrd. nr. 55/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 648/2010 dags. 10. nóvember 2011 (Fiskislóð)[HTML]

Hrd. nr. 162/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Úthlutun lóðar í Kópavogi)[HTML]
Jafnræðisreglunnar var ekki gætt um þá einstaklinga sem hlut áttu að máli. Játa varð þeim er stýrðu úthlutuninni eitthvað svigrúm en þó að gættum 11. gr. stjórnsýslulaga og meginreglum stjórnsýsluréttarins.
Hrd. nr. 247/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 674/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 590/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 527/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 404/2011 dags. 31. maí 2012 (Ráðstöfun byggingarréttar)[HTML]

Hrd. nr. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 372/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 535/2011 dags. 7. júní 2012 (Skil á lóð til Reykjavíkurborgar)[HTML]
Dómurinn er dæmi um réttarframkvæmd þar sem krafist er þess að hver sem vill bera fyrir sig venju þurfi að leiða tilvist og efni hennar í ljós. Í málinu tókst ekki að sýna fram á að það hafi verið venjuhelguð framkvæmd að hægt væri að skila lóðum til Reykjavíkurborgar með einhliða gjörningi lóðarhafa og fengið endurgreiðslu á lóðargjöldum.
Hrd. nr. 368/2012 dags. 13. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 276/2012 dags. 13. desember 2012 (Bergsmári 4)[HTML]

Hrd. nr. 718/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 560/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]
Kaupanda fasteignar var játað svigrúm til að halda eftir meiru en sem nam gallakröfu sinni, þ.e. fyrir matskostnaði dómskvadds matsmanns og lögmannskostnaði fyrir tiltekið tímabil. Það sem var umfram var kaupanda gert að greiða seljanda með dráttarvöxtum.
Hrd. nr. 579/2012 dags. 21. mars 2013 (Húsaleiga eftir nauðungarsölu)[HTML]
Hjón bjuggu í húsi og lentu í greiðsluvandræðum. Húsið var síðan selt á nauðungaruppboði. Þau fengu að búa áfram í húsinu.
M hafði verið í samskiptum við bankann og gekk frá því samkomulagi.
Bankinn vildi koma þeim út þar sem þau höfðu ekki greitt húsaleiguna.
K hélt því fram að hún væri ekki skuldbundin og því ekki hægt að ganga að henni, en því var hafnað. K bar því sameiginlega ábyrgð með M á greiðslu húsaleigunnar til bankans.
Hrd. nr. 614/2012 dags. 18. apríl 2013 (Lóðir í Reykjavík)[HTML]

Hrd. nr. 615/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 616/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 714/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 758/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 427/2013 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Hrd. 437/2013 dags. 20. september 2013 (Skútuvogur)

Hrd. nr. 437/2013 dags. 20. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 577/2013 dags. 23. janúar 2014 (Draupnir)[HTML]
Ágreiningur milli banka og fjárfestingarfélags.
Draupnir fékk lánað fyrir byggingu Norðurturnsins og veðið í fyrirhugaðri byggingu.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið sýnt fram á beitingu neinna þvingana og að bankinn hefði eingöngu beitt heimildum sem bankinn hafði og mátti beita.
Hrd. nr. 780/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 125/2014 dags. 21. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 802/2013 dags. 10. apríl 2014 (Landspildur á Vatnsendabletti)[HTML]

Hrd. nr. 363/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 561/2014 dags. 4. september 2014 (Hljómalindarreitur)[HTML]

Hrd. nr. 503/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 56/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 27/2015 dags. 20. janúar 2015 (Hafhús)[HTML]

Hrd. nr. 24/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 76/2015 dags. 5. febrúar 2015 (Laugavegur 47)[HTML]

Hrd. nr. 156/2015 dags. 13. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 262/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 761/2014 dags. 4. júní 2015 (Höfðabrekka 27)[HTML]
Fasteign var keypt á 18 milljónir króna. Gallar komu í ljós eftir afhendingu. Dómkvaddur matsmaður ritaði matsgerð og stóð í henni að úrbætur á þeim myndu kosta 11,9 milljónir (um 66% af kaupverðinu). Hæstiréttur féllst á að kaupanda hefði verið heimilt að rifta kaupsamningnum á grundvelli verulegrar vanefndar.
Hrd. nr. 470/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. nr. 410/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 604/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 713/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 557/2016 dags. 13. september 2016 (Heiðarvegur 10)[HTML]

Hrd. nr. 528/2016 dags. 16. september 2016 (365 miðlar ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 760/2016 dags. 29. nóvember 2016 (Landspilda í Vopnafirði)[HTML]

Hrd. nr. 44/2017 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 390/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 492/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 189/2017 dags. 25. apríl 2017 (Hamarshjáleiga)[HTML]

Hrd. nr. 317/2017 dags. 12. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 392/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Krókur hótel)[HTML]

Hrd. nr. 391/2017 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 625/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 682/2016 dags. 12. október 2017 (Ártún)[HTML]

Hrd. nr. 555/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 791/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 750/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 856/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 804/2016 dags. 25. janúar 2018 (Lóð við Reykjaneshöfn)[HTML]

Hrd. nr. 31/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 42/2017 dags. 27. mars 2018 (Heiðarvegur 10 - Græðisbraut)[HTML]
Óþinglýstur réttur til bílastæða á landi sem tilheyrir þriðja aðila. Reyndi á grandleysi þegar landið var selt. Hæstiréttur vísaði til augljósra ummerkja á landinu og hefði kaupandinn þá átt að kynna sér nánar forsögu þeirra.
Hrd. nr. 169/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 237/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 834/2017 dags. 8. nóvember 2018 (Fífuhvammur)[HTML]

Hrd. nr. 855/2017 dags. 15. nóvember 2018 (Gerðakot)[HTML]

Hrd. nr. 586/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 16/2019 dags. 4. apríl 2019 (Kæruheimild varnaraðila)[HTML]
Stefndi í héraði kærði frávísun á dómkröfu stefnanda í héraði. Hæstiréttur taldi þar vera skort á lögvörðum hagsmunum.
Hrá. nr. 2019-110 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Hrd. nr. 8/2019 dags. 12. júní 2019 (Kleifar)[HTML]

Hrd. nr. 32/2019 dags. 9. október 2019 (Hótel Esja)[HTML]
Eigandi eignar setti hömlur á hvaða atvinnustarfsemi mætti reka á tiltekinni húseign við Hallarmúla.
Hrd. nr. 44/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Hrd. nr. 18/2019 dags. 30. október 2019 (Stýriverktaka)[HTML]
Íslenskir Aðalverktakar gerðu samning 2006 um byggingu Hörpunnar. Sömdu um stýriverktöku þegar bílakjallarinn var byggður. ÍAV hélt því fram að þetta næði yfir allan bílakjallarann. Deilt var um hvort stýriverktakan væri kvöð á eigninni eða kröfuréttindi. Hæstiréttur taldi að um væru kröfuréttindi að ræða.

Til þess að eignarréttindi geta stofnast þurfa þau í eðli sínu að geta talist vera hlutbundin réttindi og að það hafi verið ætlan samningsaðila að stofna slík réttindi. ÍAV áttu því eingöngu kröfu um þetta gagnvart gamla eigandanum á grundvelli síðara atriðisins.
Hrá. nr. 2019-329 dags. 17. desember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2020-16 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 57/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-255 dags. 16. desember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-296 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 3/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-134 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 47/2022 dags. 10. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-151 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-2 dags. 5. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 47/2023 dags. 12. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2025-83 dags. 24. júní 2025[HTML]

Hrd. nr. 18/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Hrd. nr. 19/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-007-19 dags. 4. desember 2019[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-002-20 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-008-21 dags. 28. febrúar 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 19/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. apríl 1997 (Reyðarfjarðarhreppur - Endurmat á fasteignaskatti)[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-3/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-308/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-307/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-306/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-305/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-304/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-303/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-1/2012 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-120/2011 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-67/2013 dags. 8. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-12/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-93/2016 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-4/2017 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2017 dags. 14. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-66/2017 dags. 11. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-91/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-191/2023 dags. 8. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-91/2021 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-1/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-6/2006 dags. 23. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-5/2006 dags. 23. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-8/2006 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-4/2007 dags. 26. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2006 dags. 2. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-15/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-480/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2008 dags. 13. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-269/2008 dags. 9. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-2/2009 dags. 15. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-346/2010 dags. 29. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-3/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-130/2012 dags. 21. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-172/2012 dags. 24. september 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-12/2015 dags. 16. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-50/2013 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-172/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-45/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-426/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-303/2023 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-142/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-99/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-54/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2020 dags. 14. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-44/2022 dags. 27. desember 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2415/2005 dags. 16. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1780/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2082/2005 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1964/2005 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1953/2006 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1337/2005 dags. 1. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-405/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1435/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-403/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2660/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1689/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2669/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2456/2008 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2501/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2178/2007 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2946/2008 dags. 11. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5253/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-2/2010 dags. 6. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-411/2010 dags. 31. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2141/2010 dags. 21. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-66/2011 dags. 3. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1849/2010 dags. 10. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-4/2012 dags. 11. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-972/2011 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1478/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-985/2012 dags. 8. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-108/2013 dags. 17. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-104/2012 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-231/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-823/2014 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1266/2014 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-784/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1291/2015 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2016 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-886/2016 dags. 3. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-33/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-218/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1164/2017 dags. 3. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2018 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1181/2017 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-87/2019 dags. 13. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2398/2019 dags. 19. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-172/2019 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-3/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1665/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-51/2019 dags. 18. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2629/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1255/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1463/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1335/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-493/2021 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-968/2022 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-431/2023 dags. 14. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1559/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-654/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1864/2022 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2402/2024 dags. 5. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2005 dags. 12. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7312/2004 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4030/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-63/2006 dags. 28. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5181/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1028/2006 dags. 4. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7737/2005 dags. 10. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1297/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1501/2006 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-271/2006 dags. 22. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2245/2006 dags. 11. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-244/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2555/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2281/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-2/2007 dags. 4. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1924/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6690/2006 dags. 11. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4184/2006 dags. 26. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4183/2006 dags. 26. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5092/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7848/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-394/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-331/2007 dags. 26. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7707/2007 dags. 8. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4315/2007 dags. 21. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-6/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6350/2007 dags. 7. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2078/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3807/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11065/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11612/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9853/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-32/2009 dags. 9. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8403/2008 dags. 9. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6971/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1726/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4022/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7276/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-379/2009 dags. 26. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8019/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8018/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8017/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-895/2010 dags. 27. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11099/2009 dags. 23. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1726/2009 dags. 25. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6460/2009 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5630/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6404/2009 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5553/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7179/2010 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4284/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-15/2012 dags. 22. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3686/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4442/2012 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5181/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2737/2013 dags. 27. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-265/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2941/2015 dags. 31. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-820/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3441/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-3/2016 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-9/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2085/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2987/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2784/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-77/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-145/2017 dags. 16. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-480/2017 dags. 7. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1424/2016 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2016 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2017 dags. 16. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-404/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2018 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1597/2017 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2017 dags. 20. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1891/2018 dags. 31. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-837/2015 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2970/2017 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2409/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4242/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5634/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2020 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3670/2018 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2020 dags. 30. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4324/2020 dags. 31. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1757/2019 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2020 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8268/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7986/2020 dags. 17. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5744/2020 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4077/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-69/2022 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5744/2020 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4871/2022 dags. 13. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1940/2024 dags. 13. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5019/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6055/2024 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2471/2024 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6102/2024 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7783/2024 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-627/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5511/2024 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2025 dags. 9. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-406/2005 dags. 24. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-185/2005 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-9/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-5/2007 dags. 22. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-1/2008 dags. 7. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-15/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-385/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2009 dags. 18. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-6/2010 dags. 30. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1055/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-12/2010 dags. 10. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-702/2009 dags. 12. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-14/2011 dags. 23. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-343/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-20/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-3/2017 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-111/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-251/2016 dags. 26. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-65/2018 dags. 8. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-96/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-269/2019 dags. 16. september 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-729/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-237/2021 dags. 1. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-578/2021 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. T-1/2007 dags. 24. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-1/2008 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-150/2008 dags. 12. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-60/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-345/2004 dags. 24. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-119/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-173/2005 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-450/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-364/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2013 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-142/2015 dags. 6. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-140/2016 dags. 17. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2017 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-53/2017 dags. 19. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-218/2019 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-68/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-63/2019 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-130/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-275/2021 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-96/2021 dags. 20. október 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121657 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14050211 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15080102 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010633 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/1995 dags. 28. júní 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/1995 dags. 12. júlí 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/1995 dags. 8. ágúst 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 68/1995 dags. 21. febrúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/1996 dags. 25. september 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 82/1996 dags. 29. janúar 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 94/1996 dags. 10. febrúar 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/1996 dags. 15. mars 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/1997 dags. 1. september 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/1997 dags. 12. október 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/1997 dags. 12. nóvember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/1997 dags. 29. desember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/1998 dags. 27. júní 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/1998 dags. 2. júlí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 88/1998 dags. 23. apríl 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/1999 dags. 5. maí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/1999 dags. 4. janúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2000 dags. 23. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2000 dags. 14. desember 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2001 dags. 4. apríl 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2001 dags. 9. ágúst 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2001 dags. 14. nóvember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2001 dags. 27. desember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2001 dags. 21. janúar 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2004 dags. 16. júní 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2004 dags. 9. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2004 dags. 18. október 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2005 dags. 26. júlí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2005 dags. 26. júlí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2005 dags. 23. desember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2006 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2007 dags. 7. júní 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2007 dags. 11. desember 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2008 dags. 27. maí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2009 dags. 19. maí 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2016 dags. 8. júní 2016 (1)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2016 dags. 8. júní 2016 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2017 dags. 22. október 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 74/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 148/2020 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2024 dags. 12. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 138/2018 dags. 21. febrúar 2018 (Söluskáli á Seltjarnarnesi)[HTML][PDF]

Lrú. 187/2018 dags. 22. mars 2018[HTML][PDF]

Lrd. 105/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 349/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 344/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 491/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 468/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 633/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 640/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 780/2018 dags. 3. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 208/2019 dags. 14. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 894/2018 dags. 17. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 461/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 787/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 821/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 691/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 251/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 782/2019 dags. 4. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 263/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 811/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 480/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 28/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 393/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 264/2020 dags. 6. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 563/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 298/2020 dags. 15. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 299/2020 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 362/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrú. 505/2020 dags. 30. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 451/2020 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 440/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 736/2018 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 757/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 732/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 731/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 733/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 647/2020 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 40/2021 dags. 3. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 65/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 295/2021 dags. 21. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 355/2021 dags. 22. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 284/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 502/2021 dags. 14. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 417/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 595/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 373/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 468/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 650/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 470/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 749/2021 dags. 10. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 6/2022 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 167/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 579/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 121/2021 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 203/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 466/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 301/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 527/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 528/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 341/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 480/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 459/2021 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 304/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 550/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 729/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 30/2023 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 118/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 213/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 149/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 217/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 275/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 682/2023 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 333/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 354/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 476/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 549/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 799/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 767/2022 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 300/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 625/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 267/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 595/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 857/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 94/2025 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 947/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 179/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 302/2025 dags. 19. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 767/2022 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 464/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 453/2024 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 276/2025 dags. 1. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 432/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 491/2025 dags. 9. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 511/2025 dags. 12. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 444/2025 dags. 19. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 782/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1908:119 í máli nr. 40/1908[PDF]

Lyrd. 1914:291 í máli nr. 55/1912[PDF]

Lyrd. 1914:362 í máli nr. 6/1914[PDF]

Lyrd. 1918:342 í máli nr. 72/1917[PDF]

Lyrd. 1918:496 í máli nr. 1/1918[PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Ákvörðun MDE Palfreeman gegn Búlgaríu dags. 11. febrúar 2025 (6035/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiaček gegn Slóvakíu dags. 13. febrúar 2025 (6251/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Bernardini o.fl. gegn Ítalíu dags. 13. febrúar 2025 (20507/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Klimov gegn Úkraínu dags. 13. febrúar 2025 (70105/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Brož gegn Tékklandi dags. 13. febrúar 2025 (11216/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Elcomat D.O.O. gegn Króatíu dags. 25. febrúar 2025 (18510/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Sigalova gegn Tyrklandi dags. 25. febrúar 2025 (20079/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Union Of Atheists gegn Grikklandi dags. 25. febrúar 2025 (11130/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Adiyaman gegn Tyrklandi dags. 25. febrúar 2025 (20687/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Zurabiani gegn Georgíu dags. 25. febrúar 2025 (22266/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Fullani o.fl. gegn Albaníu dags. 25. febrúar 2025 (37211/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Of Orthodox Ecclesiastical Obedience o.fl. gegn Grikklandi dags. 25. febrúar 2025 (52104/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Menéndez Ramiréz gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (10462/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Miltenović og Tanasković gegn Serbíu dags. 27. febrúar 2025 (20014/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.House S.R.O. gegn Slóvakíu dags. 27. febrúar 2025 (21375/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Pinheiro Pereira gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (28486/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Quaresma De Jesus gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (42638/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Modafferi o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2025 (46207/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE William Hinton & Sons, Lda. gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (51641/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Szőlősi gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (6585/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramsoender gegn Hollandi dags. 27. febrúar 2025 (6628/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Tunçkol gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (9949/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Illés o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (10896/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Muradli gegn Aserbaísjan dags. 27. febrúar 2025 (14717/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanova og Vasilev gegn Serbíu dags. 27. febrúar 2025 (16240/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Altuntepe o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (21166/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ács o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (23956/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Martins Dos Santos gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (25248/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Sokół gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2025 (29826/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Luca gegn Moldóvu dags. 27. febrúar 2025 (39466/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Molnár gegn Slóvakíu dags. 27. febrúar 2025 (42148/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Sokołowski gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2025 (52771/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Hunyadi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (10691/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Siroćuk o.fl. gegn Serbíu dags. 27. febrúar 2025 (14903/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Alishov gegn Aserbaísjan dags. 27. febrúar 2025 (15545/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Losó gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (18413/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Moreira Teixeira gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (25491/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaziyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 27. febrúar 2025 (32543/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Metzker o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. febrúar 2025 (43481/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Papp o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (14271/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Görgel gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (35054/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Matias Carvalho gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (43307/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Karaiskos gegn Grikklandi dags. 27. febrúar 2025 (53499/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Bilma S.R.L. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2025 (57439/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Młynarska og Mlynarski gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2025 (62113/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydi̇n gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (18493/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Schwarz gegn Þýskalandi dags. 4. mars 2025 (10100/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Giudice o.fl. gegn Grikklandi dags. 4. mars 2025 (29017/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Varitek, Tov gegn Úkraínu dags. 6. mars 2025 (7622/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Tosi gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (8238/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Meszkes gegn Póllandi dags. 6. mars 2025 (11560/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Štěrbová gegn Tékklandi dags. 6. mars 2025 (16517/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Číž og Lindovská gegn Tékklandi dags. 6. mars 2025 (1557/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Florini gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (5343/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Polisciano gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (60707/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Nousiainen gegn Finnlandi dags. 11. mars 2025 (24031/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Blagojević gegn Króatíu dags. 11. mars 2025 (25906/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Alneel gegn Noregi dags. 11. mars 2025 (14368/22)[HTML]

Dómur MDE Derdin gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (59204/13)[HTML]

Dómur MDE Butkevych og Zakrevska gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (59884/13)[HTML]

Dómur MDE Calvez gegn Frakklandi dags. 13. mars 2025 (27313/21)[HTML]

Dómur MDE Vyacheslavova o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (39553/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE F.S.M. gegn Spáni dags. 13. mars 2025 (56712/21)[HTML]

Dómur MDE Krátky gegn Slóvakíu dags. 13. mars 2025 (59217/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Radovanović o.fl. gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (195/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsakas gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (17899/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Gheorghiu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (25951/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stan gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (29382/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Dumortier gegn Montenegró dags. 13. mars 2025 (34894/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Travančić og Tešija gegn Króatíu dags. 13. mars 2025 (37137/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mansvelt gegn Belgíu dags. 13. mars 2025 (43212/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Łysień gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (51043/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Fuqi o.fl. gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (56913/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Suleymanova gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (57774/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Shirazi gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (71063/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Karsikis gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (127/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Schwartz gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (6870/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Șuteu gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (10370/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gasiński og Maziarz gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (11126/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stankovska o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 13. mars 2025 (11951/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Abilli gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (12506/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Román o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (13953/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Androvicz o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (18110/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Vats o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (18372/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Szabó o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (19843/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Triska o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (20239/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Vesta Nuova Doo gegn Montenegró dags. 13. mars 2025 (25359/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Hofstede o.fl. gegn Hollandi dags. 13. mars 2025 (26424/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jurgo gegn Litháen dags. 13. mars 2025 (35950/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Karoly gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (45934/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Nalbanti-Dimoska og Stojanovski gegn Norður-Makedóníu dags. 13. mars 2025 (54213/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cecchetti o.fl. gegn San Marínó dags. 13. mars 2025 (55261/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stojanovska o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 13. mars 2025 (2472/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Terzić gegn Montenegró dags. 13. mars 2025 (4842/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Farziyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (5192/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Markulin Ivančić o.fl. gegn Króatíu dags. 13. mars 2025 (7128/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Brito Barreira Guedes o.fl. gegn Portúgal dags. 13. mars 2025 (8851/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Boledovič gegn Slóvakíu dags. 13. mars 2025 (25357/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Rusu gegn Moldóvu dags. 13. mars 2025 (29015/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Lerik o.fl. gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (31934/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Babayev gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (35363/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Korać gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (39157/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Burduşa o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (48408/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Milošević gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (10152/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fehér o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (22245/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Roullet-Sanches gegn Frakklandi dags. 13. mars 2025 (23864/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Ádám o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (24475/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Vér o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (30606/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ziouche Mansouri gegn Frakklandi dags. 13. mars 2025 (33057/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Moraru og Alahmad gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (33440/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Danushi o.fl. gegn Albaníu dags. 13. mars 2025 (33547/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ilko og Mukhina gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (34038/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Miałkowski gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (42525/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Mastaliyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (53537/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tadić gegn Króatíu dags. 18. mars 2025 (31038/20)[HTML]

Dómur MDE Şi̇mşek gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2025 (23926/20)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Aydin gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2025 (6696/20)[HTML]

Dómur MDE Farhad Mehdiyev gegn Aserbaísjan dags. 18. mars 2025 (36057/18)[HTML]

Dómur MDE Brd - Groupe Société Générale S.A. gegn Rúmeníu dags. 18. mars 2025 (38798/13)[HTML]

Dómur MDE Miklić gegn Króatíu dags. 18. mars 2025 (42613/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Custódia gegn Portúgal dags. 18. mars 2025 (37962/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Comunidade Israelita Do Porto/Comunidade Judaica Do Porto gegn Portúgal dags. 18. mars 2025 (40239/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Gözütok gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2025 (41412/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Costa Da Silva og Valadares E Sousa gegn Portúgal dags. 18. mars 2025 (41069/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrela o.fl. gegn Albaníu dags. 18. mars 2025 (18948/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Moustakas gegn Grikklandi dags. 18. mars 2025 (42570/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Iurcovschi o.fl. gegn Moldóvu dags. 18. mars 2025 (44069/14)[HTML]

Dómur MDE Tymoshenko gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (26951/23)[HTML]

Dómur MDE Semchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (42589/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Onishchenko gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (33188/17)[HTML]

Dómur MDE Khomenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (37710/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Botticelli o.fl. gegn Ítalíu dags. 20. mars 2025 (3272/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Romano o.fl. gegn Ítalíu dags. 20. mars 2025 (25191/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Poulopoulos gegn Grikklandi dags. 20. mars 2025 (27936/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Krupnyk gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (16505/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Rozenblat gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (77559/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Žalud gegn Tékklandi dags. 20. mars 2025 (8055/23)[HTML]

Dómur MDE N.S. gegn Bretlandi dags. 25. mars 2025 (38134/20)[HTML]

Dómur MDE Ali gegn Serbíu dags. 25. mars 2025 (4662/22)[HTML]

Dómur MDE Almukhlas og Al-Maliki gegn Grikklandi dags. 25. mars 2025 (22776/18)[HTML]

Dómur MDE Demi̇rer gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (45779/18)[HTML]

Dómur MDE Onat o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (61590/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Masse gegn Frakklandi dags. 25. mars 2025 (47506/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Kostić gegn Serbíu dags. 25. mars 2025 (40410/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Wróbel gegn Póllandi dags. 25. mars 2025 (6904/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Işildak gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (15534/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (44512/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Sinanović gegn Serbíu dags. 25. mars 2025 (44957/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Duhanxhiu gegn Albaníu dags. 25. mars 2025 (47858/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Taşdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (79549/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Velečka og Bui-Velečkienė gegn Litháen dags. 25. mars 2025 (29790/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Yakar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (38338/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (31083/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivković gegn Króatíu dags. 25. mars 2025 (50372/20)[HTML]

Dómur MDE Bilyavska gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (84568/17)[HTML]

Dómur MDE Niort gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (4217/23)[HTML]

Dómur MDE Laterza og D'Errico gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (30336/22)[HTML]

Dómur MDE Babkinis gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (8753/16)[HTML]

Dómur MDE Golovchuk gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (16111/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Reva o.fl. gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (68519/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Anghel o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. mars 2025 (5018/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Koncz o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (7162/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Saveriano gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (10392/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrakopoulou gegn Grikklandi dags. 27. mars 2025 (10413/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Bl Slovakia, Spol. S R.O. gegn Slóvakíu dags. 27. mars 2025 (15787/24)[HTML]

Ákvörðun MDE N.L. o.fl. gegn Frakklandi dags. 27. mars 2025 (16901/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Márki o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (21178/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Baltazar Vilas Boas og Pinheiro Baltazar Vilas Boas gegn Portúgal dags. 27. mars 2025 (45657/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Merah gegn Frakklandi dags. 27. mars 2025 (46710/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Carlton Trading Ltd og Carlton Trading Ukraine Llc gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (1752/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Dynami Zois gegn Grikklandi dags. 27. mars 2025 (5771/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Németh o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (11755/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jacko gegn Slóvakíu dags. 27. mars 2025 (18107/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ďuračka gegn Slóvakíu dags. 27. mars 2025 (24080/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Đorđević o.fl. gegn Serbíu dags. 27. mars 2025 (29201/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bakhishov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (38253/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tergek gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2025 (39094/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Karimli og Karimli gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (40438/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalçin gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2025 (43394/20)[HTML]

Ákvörðun MDE J.G. gegn Sviss dags. 27. mars 2025 (2633/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Mammadli gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (9893/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyriakou Panovits gegn Kýpur dags. 27. mars 2025 (16873/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayramov og Abbasov gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (23702/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE D.L. gegn Belgíu dags. 27. mars 2025 (26229/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Aguzzi o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (27396/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Anastasovski og Stojanovski gegn Norður-Makedóníu dags. 27. mars 2025 (29573/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. og A.M. gegn Svíþjóð dags. 27. mars 2025 (31218/23)[HTML]

Ákvörðun MDE H.A. gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2025 (60451/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Mráz gegn Tékklandi dags. 27. mars 2025 (12083/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Birkovych gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (12943/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Tornyos gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (20628/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Growth Gym S.R.O. gegn Tékklandi dags. 27. mars 2025 (32396/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Otović gegn Serbíu dags. 27. mars 2025 (38403/23)[HTML]

Dómur MDE Doynov gegn Búlgaríu dags. 1. apríl 2025 (27455/22)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ships Waste Oil Collector B.V. o.fl. gegn Hollandi dags. 1. apríl 2025 (2799/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cioroianu gegn Rúmeníu dags. 1. apríl 2025 (33766/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira E Castro Da Costa Laranjo og Salgado Da Fonseca gegn Portúgal dags. 1. apríl 2025 (28535/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalandia gegn Georgíu dags. 1. apríl 2025 (27166/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Hajili gegn Aserbaísjan dags. 1. apríl 2025 (27329/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Pearce gegn Bretlandi dags. 1. apríl 2025 (30205/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Savić gegn Serbíu dags. 1. apríl 2025 (11789/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Boydev gegn Búlgaríu dags. 1. apríl 2025 (11917/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Manowska o.fl. gegn Póllandi dags. 1. apríl 2025 (51455/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Harutyunyan o.fl. gegn Armeníu dags. 1. apríl 2025 (45401/15)[HTML]

Dómur MDE Piazza og Brusciano gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2025 (24101/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Skorokhod o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (230/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Berezhna gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (40424/23)[HTML]

Dómur MDE Obaranchuk gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (41443/16)[HTML]

Dómur MDE Myronchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (7206/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ilie o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. apríl 2025 (23993/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bogay o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (38283/18)[HTML]

Dómur MDE Grygorenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (40298/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE N.D. gegn Sviss dags. 3. apríl 2025 (56114/18)[HTML]

Dómur MDE Agureyev o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (1843/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Berliba gegn Moldóvu dags. 3. apríl 2025 (7408/23)[HTML]

Dómur MDE Hayk Grigoryan gegn Armeníu dags. 3. apríl 2025 (9796/17)[HTML]

Dómur MDE Spektor gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (11119/24)[HTML]

Dómur MDE Popova o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (22429/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Heinz og Haiderer gegn Austurríki dags. 3. apríl 2025 (33010/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gül o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 2025 (48635/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Federici gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2025 (52302/19)[HTML]

Dómur MDE Kulák gegn Slóvakíu dags. 3. apríl 2025 (57748/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Piro Planet D.O.O. gegn Slóveníu dags. 3. apríl 2025 (34568/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Birău gegn Moldóvu dags. 3. apríl 2025 (62019/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Łaciak gegn Póllandi dags. 3. apríl 2025 (24414/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Costa I Rosselló gegn Spáni dags. 3. apríl 2025 (28054/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Irampour gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2025 (40328/23)[HTML]

Ákvörðun MDE W gegn Tékklandi dags. 3. apríl 2025 (5400/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Rimoldi gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2025 (26454/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Lucia gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2025 (20095/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Cuartero Lorente o.fl. gegn Spáni dags. 3. apríl 2025 (28643/23)[HTML]

Dómur MDE Green gegn Bretlandi dags. 8. apríl 2025 (22077/19)[HTML]

Dómur MDE Backović gegn Serbíu (nr. 2) dags. 8. apríl 2025 (47600/17)[HTML]

Dómur MDE Morabito gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2025 (4953/22)[HTML]

Dómur MDE Sahibov gegn Aserbaísjan dags. 10. apríl 2025 (43152/10)[HTML]

Dómur MDE Bădescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. apríl 2025 (22198/18)[HTML]

Dómur MDE Van Slooten gegn Hollandi dags. 15. apríl 2025 (45644/18)[HTML]

Dómur MDE Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 22. apríl 2025 (57461/16)[HTML]

Dómur MDE Fortuzi gegn Albaníu dags. 22. apríl 2025 (29237/18)[HTML]

Dómur MDE Sadigov gegn Aserbaísjan dags. 22. apríl 2025 (48665/13)[HTML]

Ákvörðun MDE De Jong gegn Hollandi dags. 22. apríl 2025 (23106/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Danyi gegn Ungverjalandi dags. 22. apríl 2025 (24678/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Carreto Ribeiro gegn Portúgal dags. 22. apríl 2025 (31933/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Okroiani gegn Georgíu dags. 22. apríl 2025 (41015/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Henriques De Sousa gegn Portúgal dags. 22. apríl 2025 (13174/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Der Zwan gegn Hollandi dags. 22. apríl 2025 (27231/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Xnt Ltd gegn Möltu dags. 22. apríl 2025 (37277/24)[HTML]

Dómur MDE Stăvilă gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (25819/12)[HTML]

Dómur MDE L. o.fl. gegn Frakklandi dags. 24. apríl 2025 (46949/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lupashku gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (57149/14)[HTML]

Dómur MDE Goropashyn gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (67127/16)[HTML]

Dómur MDE Ivan Karpenko gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 24. apríl 2025 (41036/16)[HTML]

Dómur MDE Sytnyk gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (16497/20)[HTML]

Dómur MDE Andersen gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (53662/20)[HTML]

Dómur MDE Bogdan Shevchuk gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (55737/16)[HTML]

Dómur MDE Neamţu gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (63239/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ancient Baltic Religious Association “Romuva” gegn Litháen dags. 24. apríl 2025 (1747/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Băjenaru o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (7045/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Rahimov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (9249/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Darayev gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (17246/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Kryvyy og Myrgorodskyy gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (25837/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Frankiewicz gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (27998/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Radu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (438/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Krysztofiak gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (702/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Markovski gegn Búlgaríu dags. 24. apríl 2025 (9279/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Salamov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (9914/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Cuadrado Santos gegn Spáni dags. 24. apríl 2025 (9982/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Dadashov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (19201/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Năstase o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (26321/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pogor gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (35297/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Daniliuc gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (55148/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Bartos gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (6420/24)[HTML]

Ákvörðun MDE A.M. gegn Mónakó dags. 24. apríl 2025 (9654/24)[HTML]

Ákvörðun MDE E.C. gegn Spáni dags. 24. apríl 2025 (11402/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Telegram Messenger Llp og Telegram Messenger Inc. gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2025 (13232/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Szabó o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (14668/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lukyanenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2025 (51966/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Société Coopérative Agricole Le Gouessant gegn Frakklandi dags. 24. apríl 2025 (58927/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Nieckuła o.fl. gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (1968/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Csécs o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (17652/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fira o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (25187/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Győrfi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (26210/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zametica o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 24. apríl 2025 (50968/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Orujov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (53205/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiselev gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2025 (53746/18)[HTML]

Dómur MDE Lubarda og Milanov gegn Serbíu dags. 29. apríl 2025 (6570/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Avagyan gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2025 (36911/20)[HTML]

Dómur MDE Kavečanský gegn Slóvakíu dags. 29. apríl 2025 (49617/22)[HTML]

Dómur MDE Jaupi gegn Albaníu dags. 29. apríl 2025 (23369/16)[HTML]

Dómur MDE Peksert gegn Búlgaríu dags. 29. apríl 2025 (42820/19)[HTML]

Dómur MDE Umid-T Llc gegn Aserbaísjan dags. 29. apríl 2025 (7949/13)[HTML]

Dómur MDE Derrek o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2025 (31712/21)[HTML]

Dómur MDE Tergek gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2025 (39631/20)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE Mansouri gegn Ítalíu dags. 29. apríl 2025 (63386/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuneva gegn Grikklandi dags. 29. apríl 2025 (39369/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Rahimova og Kaspi-Merkuri Firm gegn Aserbaísjan dags. 29. apríl 2025 (32780/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Azadliq.Info o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 29. apríl 2025 (36589/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gündüz gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2025 (3473/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Meïntanas gegn Grikklandi dags. 29. apríl 2025 (18847/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Barbălată gegn Rúmeníu dags. 29. apríl 2025 (56558/16)[HTML]

Dómur MDE Olishchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (17774/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bodorin o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. apríl 2025 (27443/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Grebenyuk gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (42805/23)[HTML]

Dómur MDE Voroshylo gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (9627/23)[HTML]

Dómur MDE Muradverdiyev gegn Aserbaísjan dags. 30. apríl 2025 (9747/14)[HTML]

Dómur MDE Horváth o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 30. apríl 2025 (11955/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Benderová gegn Slóvakíu dags. 30. apríl 2025 (24958/22)[HTML]

Dómur MDE Khryapa gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (57310/17)[HTML]

Dómur MDE Vidrean og Caloian gegn Rúmeníu dags. 30. apríl 2025 (39525/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ţîbîrnă o.fl. gegn Moldóvu dags. 30. apríl 2025 (67593/14)[HTML]

Dómur MDE Shpitalnik og Artyukh gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (83711/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cermenati o.fl. gegn Ítalíu dags. 30. apríl 2025 (54900/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasylkiv gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (77302/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Lavocat gegn Frakklandi dags. 30. apríl 2025 (4059/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Tondelier gegn Frakklandi dags. 30. apríl 2025 (35846/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Janočková og Kvocera gegn Slóvakíu dags. 30. apríl 2025 (55206/22)[HTML]

Dómur MDE B.K. gegn Sviss dags. 2. maí 2025 (23265/23)[HTML]

Dómur MDE Pozdnyakov o.fl. gegn Úkraínu dags. 2. maí 2025 (33161/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Demirci gegn Ungverjalandi dags. 6. maí 2025 (48302/21)[HTML]

Dómur MDE Bayramov gegn Aserbaísjan dags. 6. maí 2025 (45735/21)[HTML]

Dómur MDE Raduk gegn Serbíu dags. 6. maí 2025 (13696/23)[HTML]

Dómur MDE Jewish Community Of Thessaloniki gegn Grikklandi dags. 6. maí 2025 (13959/20)[HTML]

Dómur MDE L.F. o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. maí 2025 (52854/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 6. maí 2025 (45558/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Stoyanova gegn Búlgaríu dags. 6. maí 2025 (52180/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Arjocu gegn Rúmeníu dags. 6. maí 2025 (56630/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Lebowski gegn Þýskalandi dags. 6. maí 2025 (14859/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Lembergs gegn Lettlandi dags. 6. maí 2025 (3613/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Singurelu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. maí 2025 (833/22 o.fl.)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 14. nóvember 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. mars 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. maí 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. mars 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 20. júní 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 25. nóvember 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1991 dags. 4. febrúar 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1993 dags. 15. maí 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2000 dags. 16. mars 2001[HTML]

Úrskurður matsnefndar eignarnámsbóta nr. 5/2001 (Dísarland)
Farið í eignarnám á einbýlishúsi í Bolungarvík er stóð á snjóflóðahættusvæði. Fasteignareigandinn tjáði að enginn fasteignamarkaður væri á Bolungarvík er yrði til þess að hann fengi nær ekkert fyrir húsið og að sambærilegt hús í Reykjavík væri um tíu sinnum meira virði. Myndi hann byggja eins hús utan hættusvæðisins myndi það kosta hann nokkrum sinnum meira en söluvirðið. Aðspurður sagði eignarnámsþolinn að hann gæti ekki fundið sambærilegt hús á svæðinu fyrir jafngildi söluverðsins og ekki væri hægt að skikka hann til að flytja til Ísafjarðar. Á það var fallist að bæturnar myndu miðast við enduröflunarverð.
Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2002 dags. 6. maí 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2003 dags. 19. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2003 dags. 27. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2004 dags. 6. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2004 dags. 5. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2004 dags. 20. maí 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 14/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 15/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 16/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 18/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 19/2005 dags. 6. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2005 dags. 6. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/2003 dags. 14. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2012 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 14/2019 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2020 dags. 31. maí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2020 dags. 6. október 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 230/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 92/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 354/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 631/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 75/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 173/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 664/1982[HTML]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 27/2009 dags. 9. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um ákvörðun Reykjavíkurborgar að synja Brimborg ehf. um skil á lóð. Mál nr. 27/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 41/2009 dags. 22. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 41/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040543 dags. 24. júlí 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 44/2008 dags. 20. ágúst 2008 (Kópavogur - frávísunarkrafa, lögmæti útgáfu lóðarleigusamnings með skilyrði um greiðslu gjalds: Mál nr. 44/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 63/2008 dags. 18. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2022 dags. 18. júlí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2004 í máli nr. 2/2004 dags. 27. október 2004[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2014 dags. 19. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/1998 í máli nr. 3/1998 dags. 25. mars 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/1998 í máli nr. 23/1998 dags. 17. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/1999 í máli nr. 28/1999 dags. 23. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2000 í máli nr. 39/2000 dags. 3. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2001 í máli nr. 10/2000 dags. 21. febrúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2001 í máli nr. 54/2000 dags. 26. febrúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2001 í máli nr. 19/2000 dags. 4. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2002 í máli nr. 66/2000 dags. 18. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2002 í máli nr. 19/2002 dags. 4. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2002 í máli nr. 77/2000 dags. 17. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2003 í máli nr. 19/2001 dags. 27. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2003 í máli nr. 69/2002 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2004 í máli nr. 50/2002 dags. 9. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2005 í máli nr. 62/2004 dags. 16. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2005 í máli nr. 59/2004 dags. 28. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2006 í máli nr. 65/2004 dags. 20. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2007 í máli nr. 106/2005 dags. 10. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2007 í máli nr. 40/2006 dags. 28. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 94/2007 í máli nr. 28/2007 dags. 21. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 95/2007 í máli nr. 148/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2008 í máli nr. 120/2007 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2009 í máli nr. 150/2007 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2011 í máli nr. 8/2010 dags. 30. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2011 í máli nr. 64/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2012 í máli nr. 14/2012 dags. 28. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2013 í máli nr. 61/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2013 í máli nr. 63/2013 dags. 8. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2014 í máli nr. 89/2013 dags. 5. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2014 í máli nr. 95/2014 dags. 16. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2015 í máli nr. 39/2011 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2015 í máli nr. 75/2009 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2016 í máli nr. 117/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2016 í máli nr. 14/2014 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2016 í máli nr. 71/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2016 í máli nr. 101/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2017 í máli nr. 13/2017 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2018 í máli nr. 53/2018 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2018 í máli nr. 53/2018 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2018 í máli nr. 18/2017 dags. 20. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2018 í máli nr. 98/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2019 í máli nr. 86/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2019 í máli nr. 23/2018 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2019 í máli nr. 127/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2019 í máli nr. 137/2018 dags. 12. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2019 í málum nr. 5/2019 o.fl. dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2019 í máli nr. 27/2019 dags. 3. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2020 í máli nr. 123/2019 dags. 19. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2020 í máli nr. 66/2019 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2020 í máli nr. 20/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2020 í máli nr. 79/2020 dags. 1. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2021 í máli nr. 91/2021 dags. 22. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2021 í máli nr. 94/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2022 í máli nr. 158/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2022 í máli nr. 181/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2023 í máli nr. 105/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2023 í máli nr. 1/2023 dags. 14. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2023 í máli nr. 59/2023 dags. 18. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2023 í máli nr. 43/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2024 í máli nr. 116/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2025 í máli nr. 163/2024 dags. 10. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-11/1997 dags. 9. apríl 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-415/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 99/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 112/2012 dags. 7. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2015 dags. 20. nóvember 2015[PDF]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 15/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 23/2010 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 24/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2011 dags. 30. mars 2011[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2011 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2011 dags. 5. október 2011[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 18/2012 dags. 26. september 2012[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 19/2012 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2013 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2013 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2014 dags. 26. september 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2015 dags. 12. júní 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2015 dags. 4. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 18/2015 dags. 31. mars 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2015 dags. 20. maí 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 14/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 17/2016 dags. 28. október 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 19/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 16/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 21/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 23/2016 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2017 dags. 26. desember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2017 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2017 dags. 27. mars 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2018 dags. 11. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 16/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2019 dags. 30. september 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2019 dags. 18. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2020 dags. 4. september 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2021 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2022 dags. 16. maí 2022[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2023 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2023 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2024 dags. 14. júní 2024[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2024 dags. 3. september 2024[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2024 dags. 27. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2025 dags. 28. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2025 dags. 1. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 300/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 118/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 330/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 696/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 266/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 285/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 321/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 377/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 546/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 452/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 211/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 257/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 235/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 62/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 248/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 394/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 468/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 425/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 458/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 81/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 191/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 853/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 111/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 136/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2594/1998 dags. 30. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2807/1999 (Skrifstofustörf - Innlausn á eignarhluta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4735/2006 (Viðhaldsskylda á götu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6345/2011 (Landskrá - Breyting á fasteignaskráningu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7219/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10480/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10992/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1908-1912119
1913-191637
1913-1916291, 293-294, 362, 365-366
1917-1919127, 129, 343, 497
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1930101
1931-193277
1933-1934 - Registur93, 134
1933-1934338, 415, 556-557, 559, 1008-1009
1935327
1936441-442, 444, 449, 481, 532
1937 - Registur117, 163
193748, 244-246, 370
193845, 402-404, 717, 723, 773-774
1939349-350
1940305, 481
1943143-145
1944192, 194
1945115-116
1946 - Registur82
1946236, 572
1947131
1947 - Registur144
1948 - Registur78, 97, 130, 137
1948310, 364, 428, 430-431, 435, 556, 559
1949 - Registur84
1949372, 375, 377, 444
1950 - Registur71
1950107
1951 - Registur102
195182, 84, 294-296, 426
195247, 84, 436, 629, 632
1953510, 522-523, 525
1954120, 141, 535
1955 - Registur40, 72
195568, 70, 73-74, 573, 679, 682
1956 - Registur39, 81, 110, 124, 143-144, 176, 183-184
1956209, 220, 278-280, 282, 767-768
1957 - Registur56
1957710, 714, 729
1958349
1959 - Registur38, 42, 64, 93
1959228-229, 432, 766-767, 796, 800, 804-805, 807
1960 - Registur12, 58, 71, 87, 94, 116
1960307-309, 347, 606, 767, 818
1961 - Registur39, 63, 70, 100
1961204, 220, 228, 233, 501, 617, 823, 837
1962 - Registur5, 33, 35, 47-48, 51, 65-66, 70
196284-90, 374-375, 427, 884
1963139, 225-228, 359, 361, 364, 615
1964 - Registur67, 104, 106
196482, 339, 468, 639
1965 - Registur74, 93, 98, 120
1966 - Registur68
1966436-439, 977
1967 - Registur42, 66, 70, 72, 78, 110, 142, 172
196766-69, 73, 689, 693-697, 702, 770-774, 913, 1056, 1185, 1193, 1198, 1206-1207
1969 - Registur94
1969889, 1258, 1363
1970 - Registur33, 91
197087, 89, 91-95, 414
1971 - Registur151
1972 - Registur72, 101
1972146, 160-163, 402, 404-405, 448, 450, 453, 660, 1041
1973 - Registur117
1973255, 257-258, 303, 1005-1007, 1010-1011
1974645
1976289, 442, 733, 752
1978858, 897-898, 917, 949
1979 - Registur82, 93, 116, 125, 147, 153
1979178-180, 183-184, 214, 269, 275-276, 335, 943-944
198129, 1326-1327, 1372-1373, 1506
1981 - Registur79
1982596, 599, 603, 607, 609-611, 936, 1541
19831185, 1756, 1768, 1969-1970, 2152
1984761, 848-849
1985473, 520, 524-527
1986 - Registur147
198674, 812, 1046, 1233, 1499-1501, 1503-1504, 1506, 1762
1987 - Registur93, 127, 183-184
1987440, 446, 491, 498, 500-502, 1100, 1380, 1387-1388, 1397
198826, 321, 697
1989740
199040, 646, 649, 964, 983, 1625
1991563, 1164
1992 - Registur122, 233
1992717-718, 721, 747-748, 750-752, 755-756, 1209, 1211-1212, 1215, 1421, 1499, 1590, 1594, 1870, 1875-1878, 1950, 1954, 2078-2079
1993 - Registur213
1993171, 518, 1193-1195, 1208-1209, 1777-1778, 1991
1994414, 531, 611, 1604
1995 - Registur390
199521, 121, 395-396, 540, 546, 2854, 3076, 3079, 3105
1996 - Registur6, 129, 262
199685, 89, 1095, 2388, 2786, 2791, 4093, 4097, 4099, 4106, 4110
1997233, 2885, 2889, 2892
1998 - Registur336
1998265, 1351, 1620-1621, 1623-1625, 1639-1640, 1642-1643, 1883, 2577-2578, 2794, 3292, 4424, 4516
1999341, 1075, 2044, 2695, 2797, 2806, 2812, 2821, 3685, 4505, 4507, 4509, 4680, 4685, 4690, 5024
200071, 73-80, 492, 655, 770, 2615, 2719, 2721, 2725, 2728, 4345, 4347
20024090
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1929A90
1929B272
1931A8, 161, 215
1931B277
1932A25
1934A191
1934B94
1935A10
1935B2
1937A72
1939B25, 264
1940A321
1943A221
1943B441
1944A17
1944B166
1945A36, 142, 144, 249
1945B225, 244
1946A36, 40, 80, 84
1946B75, 175
1950B456-457
1952A79, 82
1955B175
1957B207, 218
1958B405
1959B300, 337
1962A88
1962B238
1963A278
1964B343
1965A143, 351
1965B57-58, 149, 155, 160, 240-241, 318, 422
1966A73
1967A117
1967B21, 167, 210, 429
1968A466
1969B109, 115, 142
1970A272, 375, 603-604
1970B209-210, 485, 582
1971B4, 271, 275-276, 463
1972A15-16, 60-61, 419
1972B522, 598, 681, 712
1973A176
1973B70, 128, 210, 344, 376
1974B11, 46, 183, 207, 359, 659
1975B1006
1976B579
1977A348
1977B158, 233
1978A173
1978B735
1979B133, 241
1980A303
1980B135, 1073, 1092
1981A49-50, 226, 228, 230
1981B141
1982B1013
1984A488
1985A566
1986A172, 403
1986B460
1987A22, 245, 1233
1988B466
1989A449
1989B1179
1990A225
1991A217
1995A47
1995B1282
1996B1752
1997A172, 511
2000B512, 2727-2728, 2816
2001A165
2001B122
2002A565
2003A353, 355, 357, 609
2003B2506
2004A826
2004B2195
2005A1086-1087, 1170
2005B311, 2506, 2642
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1929AAugl nr. 32/1929 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
1929BAugl nr. 82/1929 - Auglýsing um staðfestingu stjórnarráðsins á lögreglusamþykkt fyrir Siglufjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 5/1931 - Reglugerð um Fiskveiðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1931 - Lög um breyting á lögum nr. 45 1929, um verkamannabústaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1931 - Lög um verkamannabústaði[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 9/1932 - Lög um heimild handa atvinnumálaráðherra til að veita Transamerican Airlines Corporation leyfi til loftferða á Íslandi o. fl.[PDF prentútgáfa]
1934AAugl nr. 72/1934 - Fjárlög fyrir árið 1935[PDF prentútgáfa]
1934BAugl nr. 37/1934 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Samkomuhússjóð Lifrarbræðslufélags Norðfirðinga“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra 25. apríl 1934[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 3/1935 - Lög um verkamannabústaði[PDF prentútgáfa]
1939BAugl nr. 163/1939 - Samþykkt um forkaupsrétt Siglufjarðarkaupstaðar á hafnarmannvirkjum og fleiru[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 110/1943 - Lög um olíugeyma o. fl.[PDF prentútgáfa]
1943BAugl nr. 189/1943 - Reglugerð um holræsi á Seyðisfirði[PDF prentútgáfa]
1944AAugl nr. 10/1944 - Hafnarlög fyrir Siglufjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1944BAugl nr. 126/1944 - Samþykkt um forkaupsrétt Siglufjaðarkaupstaðar á hafnarmannvirkjum og fleiru[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 74/1945 - Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka á leigu geymsluhús Tunnuverksmiðju Siglufjarðar s/f[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1945 - Fjárlög fyrir árið 1946[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 112/1945 - Reglugerð um holræsi og holræsagjöld í Ólafsfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 44/1946 - Lög um opinbera aðstoð við byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 92/1946 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykktum fyrir byggingarsamvinnufélög[PDF prentútgáfa]
1952AAugl nr. 36/1952 - Lög um opinbera aðstoð við byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 98/1955 - Reglugerð fyrir íbúðalán veðdeildar Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 111/1957 - Reglugerð fyrir íbúðalán veðdeildar Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1957 - Samþykkt um forkaupsrétt Ísafjarðarkaupstaðar á fasteignum á kaupstaðarlóðinni[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 209/1958 - Reglugerð um holræsi á Seyðisfirði[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 170/1959 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Kópavogs[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 60/1962 - Lög um verkamannabústaði[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 105/1962 - Samþykkt um forkaupsrétt Ísafjarðarkaupstaðar á fasteignum á kaupstaðarlóðinni[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 45/1963 - Lög um Iðnlánasjóð[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 205/1964 - Reglugerð um holræsi og holræsagjöld í Ólafsfirði[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 106/1965 - Fjárlög fyrir árið 1966[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 64/1965 - Reglugerð um holræsi og holræsagerð í Ólafsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1965 - Samþykkt fyrir Byggingasamvinnufélag vélstjóra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1965 - Samþykkt fyrir Byggingarsamvinnufélag verkamanna og sjómanna, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1965 - Reglugerð um vísitölulán veðdeildar Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1965 - Reglugerð um lánveitingar húsnæðismálastjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1965 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 19. flokki bankavaxtabréfa samkvæmt lögum nr. 73 frá 22. maí 1965[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 48/1966 - Lög um Stofnlánadeild verzlunarfyrirtækja (verzlunarlánasjóð)[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 68/1967 - Lög um Iðnlánasjóð[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 85/1967 - Reglugerð fyrir Stofnlánadeild verzlunarfyrirtækja (verzlunarlánasjóð)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1967 - Samþykkt um forkaupsrétt Ísafjarðarkaupstaðar á fasteignum á kaupstaðarlóðinni[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 96/1968 - Fjárlög fyrir árið 1969[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 75/1969 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 20. flokki bankavaxtabréfa samkvæmt lögum nr. 73 frá 22. maí 1965[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1969 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 21. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 30/1970 - Lög um Húsnæðismálastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1970 - Lög um skipan opinberra framkvæmda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1970 - Fjárlög fyrir árið 1971[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 150/1970 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 22. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1970 - Reglugerð um lánveitingar húsnæðismálastjórnar úr Byggingarsjóði ríkisins[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 2/1971 - Reglugerð um skyldusparnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1971 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 23. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965 og breytingu á þeim lögum sbr. lög nr. 32 7. apríl 1971, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1971 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 24. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965 og breytingu á þeim lögum sbr. lög nr. 32 7. apríl 1971, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 235/1971 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir æskulýðs- og sumarbúðirnar að Ölver í Melasveit, Borgarfjarðarsýslu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 24. nóvember 1971[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 8/1972 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1972 - Lög um Stofnlánadeild samvinnufélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1972 - Fjárlög fyrir árið 1973[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 221/1972 - Reglugerð um holræsi og holræsagjöld í Ólafsfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 278/1972 - Reglugerð fyrir Stofnlánadeild samvinnufélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/1972 - Reglugerð um fasteignaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1972 - Reglugerð um holræsi og holræsagjöld á Patreksfirði[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 29/1973 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 25. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965 og breytingu á þeim lögum, sbr. lög nr. 32 7. apríl 1971, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1973 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 202 11. september 1970, um lánveitingar húsnæðismálastjórnar úr Byggingarsjóði ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 184/1973 - Reglugerð um holræsi og holræsagjöld á Suðureyri, Súgandafirði[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 12/1974 - Reglugerð um holræsi og holræsagjöld í Höfðahreppi, Skagaströnd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1974 - Reglugerð um holræsi í Sauðárkrókskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1974 - Reglur fyrir veðdeild Alþýðubankans hf. um útgáfu á 1. flokki bankavaxtabréfa samkvæmt reglugerð nr. 330 24. nóvember 1972 fyrir Alþýðubankann hf. sbr. reglugerð nr. 119 13. apríl 1973, um breyting á þeirri reglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1974 - Reglugerð um dagvistunarheimili[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 289/1974 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 26. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965 og breytingu á þeim lögum sbr. lög nr. 32 7. apríl 1971 og lög nr. 106 27. desember 1973 um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 306/1976 - Samþykkt um forkaupsrétt Eskifjarðarkaupstaðar á lóðum og fasteignum á Eskifirði[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 86/1977 - Fjárlög fyrir árið 1978[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 100/1977 - Reglugerð um holræsi og holræsagjöld á Suðureyri, Súgandafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1977 - Reglugerð um dagvistarheimili fyrir börn[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 39/1978 - Þinglýsingalög[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 136/1979 - Reglugerð um holræsi og holræsagjöld á Kirkjubæjarklaustri, Vestur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 73/1980 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 671/1980 - Reglugerð um holræsi á Þórshöfn[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 25/1981 - Lög um breyting á lögum nr. 40 18. maí 1978, um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. lög nr. 7 22. febrúar 1980, lög nr. 20 7. maí 1980 og lög nr. 2 13. febrúar 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 558/1982 - Samþykkt um forkaupsrétt Eskifjarðarkaupstaðar að fasteignum innan sveitarfélagsins[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 133/1984 - Fjárlög fyrir árið 1985[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 121/1985 - Fjárlög fyrir árið 1986[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 67/1986 - Bráðabirgðalög um leigunám fasteigna vegna fundar leiðtoga Bandaríkja Ameríku og Sovétríkjanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1986 - Fjárlög fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 223/1986 - Reglugerð um holræsi og holræsagjöld í Höfðahreppi[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 76/1987 - Lög um Iðnlánasjóð[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 91/1989 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 592/1989 - Skipulagsskrá Listasafns Sigurjóns Ólafssonar[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 90/1990 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 23/1991 - Lög um breytingu á lagaákvæðum er varða fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri o.fl.[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 4/1995 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 525/1995 - Skipulagsskrá Minningarsjóðs Ólafíu Jónsdóttur[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 696/1996 - Reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 68/1997 - Lög um Lánasjóð landbúnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1997 - Fjárlög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 231/2000 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 945/2000 - Reglugerð um fasteignaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 982/2000 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 84/2001 - Lög um skipan opinberra framkvæmda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 80/2001 - Reglugerð um jöfnun tekjutaps sveitarfélaga vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 170/2002 - Fjárlög fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
Augl nr. 152/2003 - Fjárlög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 812/2003 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 138/2004 - Lög um breyting á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu, nr. 36 4. maí 1993[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/2004 - Lög um breytingu á lögum um skráningu og mat fasteigna, nr. 6/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2004 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 844/2004 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 140/2005 - Lög um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2005 - Fjárlög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 236/2005 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfis- og þjónustugjöld tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1096/2005 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfis- og þjónustugjöld tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1160/2005 - Reglugerð um fasteignaskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 179/2006 - Fjárlög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 239/2006 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld og byggingarleyfisgjöld í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 357/2006 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld í Borgarfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1031/2006 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfis- og þjónustugjöld tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 250/2007 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld og byggingarleyfisgjöld í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 919/2007 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 177/2008 - Fjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 502/2008 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 9/2009 - Lög um uppbyggingu og rekstur fráveitna[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 166/2009 - Gjaldskrá fyrir fasteignaskatta, lóðarleigu, fráveitu- og vatnsgjald í Þingeyjarsveit 2009[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 64/2010 - Lög um stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 995/2010 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld skipulags- og umhverfisstofu Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 122/2012 - Fjáraukalög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 161/2012 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald og stofngjald fráveitu á Akranesi[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 132/2015 - Fjáraukalög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 710/2015 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald og tengigjald fráveitu á Akranesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 892/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Heimilisiðnaðarsafnsins[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 99/2017 - Fjáraukalög fyrir árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2017 - Fjárlög fyrir árið 2018[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 1109/2017 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald og tengigjald fráveitu í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 149/2018 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Hafnarborgar, menningar- og listamiðstöðvar Hafnarfjarðar[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 1099/2020 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 666/2022 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1543/2022 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 977/2023 - Skipulagsskrá fyrir Skálatún – sjálfseignarstofnun í þágu barna, ungmenna og fjölskyldna[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 210/2024 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Heimilisiðnaðarsafnsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2024 - Skipulagsskrá fyrir Farsældartún, sjálfseignarstofnun í þágu barna, ungmenna og fjölskyldna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1694/2024 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Heimilisiðnaðarsafnsins[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing22Þingskjöl1450-1451, 1453, 1457-1460, 1463-1466, 1468
Löggjafarþing44Þingskjöl281, 766, 860
Löggjafarþing45Þingskjöl305, 320, 329, 499, 514
Löggjafarþing48Þingskjöl142, 302, 345, 693, 1168
Löggjafarþing49Þingskjöl507
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál383/384
Löggjafarþing50Þingskjöl287
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál573/574
Löggjafarþing51Þingskjöl129-130, 328
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)145/146
Löggjafarþing52Þingskjöl104
Löggjafarþing53Þingskjöl56
Löggjafarþing55Þingskjöl109
Löggjafarþing56Þingskjöl73-74, 282, 739
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)299/300
Löggjafarþing56Umræður - Fallin mál241/242
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)381/382
Löggjafarþing62Þingskjöl520, 559, 702, 865
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)559/560
Löggjafarþing63Þingskjöl274, 283, 354, 363, 597, 1183, 1273, 1294
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)945/946, 1253/1254-1255/1256
Löggjafarþing64Þingskjöl2-3, 391, 395, 577, 757, 869, 1155, 1322, 1325, 1331-1332, 1344, 1366, 1369, 1400, 1547, 1551, 1635, 1644
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)157/158, 677/678-685/686, 1755/1756
Löggjafarþing66Þingskjöl254-255
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál427/428
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)393/394
Löggjafarþing68Þingskjöl670
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál317/318
Löggjafarþing72Þingskjöl988, 991
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)369/370
Löggjafarþing73Þingskjöl285, 288, 1087
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)355/356, 1335/1336
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)463/464-465/466
Löggjafarþing74Þingskjöl919, 922, 1058
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)699/700
Löggjafarþing75Þingskjöl332, 336, 1447, 1514
Löggjafarþing77Þingskjöl429
Löggjafarþing78Þingskjöl749, 770-771, 794-795
Löggjafarþing81Þingskjöl1170
Löggjafarþing82Þingskjöl408, 892, 1269
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál357/358
Löggjafarþing83Þingskjöl203, 885
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)1397/1398
Löggjafarþing84Þingskjöl111
Löggjafarþing85Þingskjöl993
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)1983/1984
Löggjafarþing86Þingskjöl482, 619, 755, 1013
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)217/218, 1353/1354
Löggjafarþing87Þingskjöl428
Löggjafarþing88Þingskjöl354
Löggjafarþing89Þingskjöl605, 726, 734, 886, 1082
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)453/454
Löggjafarþing90Þingskjöl440, 471, 1726, 1809, 1825, 2220
Löggjafarþing91Þingskjöl116, 721, 732, 872, 933, 1069-1070, 1854
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)329/330, 545/546
Löggjafarþing92Þingskjöl596, 605, 1021, 1065, 1100, 1106, 1109
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)1119/1120, 1379/1380
Löggjafarþing93Þingskjöl119, 717, 911, 1490
Löggjafarþing96Þingskjöl1121
Löggjafarþing96Umræður1767/1768
Löggjafarþing98Umræður1467/1468
Löggjafarþing99Þingskjöl126, 968, 1228, 1381, 1396-1397, 1418-1419, 2428, 2620
Löggjafarþing102Þingskjöl765
Löggjafarþing103Þingskjöl1994-1995, 2004, 2643-2644
Löggjafarþing104Þingskjöl2072
Löggjafarþing105Þingskjöl565, 2281
Löggjafarþing106Þingskjöl720, 1685, 1699, 1782, 1819, 3150
Löggjafarþing107Þingskjöl185, 307, 507, 526, 1339, 1438, 1476, 1787, 2116
Löggjafarþing107Umræður503/504
Löggjafarþing108Þingskjöl185, 928, 1503, 1961
Löggjafarþing109Þingskjöl197, 1008, 1913, 2430, 2546-2547
Löggjafarþing110Þingskjöl203, 1912, 2317, 3405
Löggjafarþing111Þingskjöl1365, 3099, 3617
Löggjafarþing112Þingskjöl2982, 2992
Löggjafarþing113Þingskjöl3136, 3142, 4298, 4311, 4532, 4979
Löggjafarþing113Umræður3177/3178
Löggjafarþing115Þingskjöl4113, 4544
Löggjafarþing116Þingskjöl315, 1816, 2280, 2286
Löggjafarþing117Þingskjöl1276, 1697, 1700, 1807
Löggjafarþing117Umræður1863/1864, 5163/5164
Löggjafarþing118Þingskjöl939, 957, 964
Löggjafarþing121Þingskjöl3791, 4702, 5871
Löggjafarþing122Þingskjöl1189, 2746, 2940
Löggjafarþing122Umræður3395/3396
Löggjafarþing123Þingskjöl4506-4507
Löggjafarþing125Þingskjöl4204
Löggjafarþing126Þingskjöl4542, 5661
Löggjafarþing127Þingskjöl807, 810, 1458
Löggjafarþing128Þingskjöl2378-2379, 2616-2617
Löggjafarþing130Þingskjöl53, 2235
Löggjafarþing131Þingskjöl1397, 2196
Löggjafarþing132Þingskjöl1690-1691, 1709, 1868, 2532-2533
Löggjafarþing133Þingskjöl53, 3081, 3094
Löggjafarþing133Umræður4159/4160
Löggjafarþing135Þingskjöl55, 2782, 3210, 3218
Löggjafarþing136Þingskjöl12, 411, 1100, 1109, 3090
Löggjafarþing138Þingskjöl2233, 2332, 2828, 2843, 2927, 5080, 5085-5087, 6559, 6561, 6636, 6695
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931629/630
1945 - Registur41/42, 123/124
1945621/622, 973/974, 1249/1250, 1479/1480
1954 - Registur43/44, 107/108
1954 - 1. bindi323/324, 737/738, 741/742, 1127/1128
1954 - 2. bindi1329/1330, 1397/1398, 1413/1414, 1679/1680
1965 - Registur43/44, 103/104
1965 - 1. bindi655/656
1965 - 2. bindi1345/1346, 1393/1394, 1397/1398, 1483/1484, 1691/1692, 2015/2016, 2035/2036, 2413/2414
1973 - Registur - 1. bindi91/92
1973 - 1. bindi217/218, 567/568, 1325/1326, 1367/1368, 1371/1372, 1403/1404, 1423/1424, 1533/1534
1973 - 2. bindi1829/1830, 2143/2144, 2377/2378, 2465/2466
1983 - Registur43/44, 103/104
1983 - 1. bindi251/252, 259/260, 325/326-327/328, 353/354, 357/358, 503/504
1983 - 2. bindi1417/1418, 1447/1448, 1451/1452, 1683/1684, 1693/1694, 1995/1996, 2365/2366
1990 - Registur29/30, 65/66
1990 - 1. bindi253/254, 325/326, 337/338, 341/342, 501/502
1990 - 2. bindi1453/1454-1455/1456, 1967/1968, 2359/2360, 2371/2372
1995 - Registur6
1995238, 245, 293, 302-304, 519, 839, 1376
1999 - Registur8
1999252, 260, 310, 321-323, 880, 1459
2003 - Registur12, 30
2003284, 292, 344, 364, 366, 1047, 1760
2007 - Registur12, 31
2007292, 302, 358, 411-413, 2005, 2010
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
2007197
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2010142
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001318
200146362
200156438
200197765
20011501185
200249383
200251400
20021491177, 1182
200318142
200331243
200355435
200373579
200375600
200395753
200398778
20031351073
20031401114
20041398
200442329-331
200450400
200456442
200493734
200499787
2004110869
20041471166
200517107
200631991-992
2006361147, 1150
2006802559
20061063369-3370
200712384
200726830
200727840
200812382-383
200830956-959
2008541713
2008662093
2008872760
20099288
2009471485-1486
2009571821
2009842658-2659
20104123
20106174
20109265
201012362-363
201013409
201014417
201019578
201023712
201024755
201025789
2010361122
2010381216
2010391225
2010431345
2010461450
2010501585-1586
2010652057
2010692179-2180
2010712242
2010762402
2010792505
2010802550
2010812575-2576, 2588
2010822609
2010882798-2799
201110290-291
201111323
201113404-405
201114431
201117515-516
201124759
201130931, 946
2011431364
2011461443
2011471478
2011491538
2011571806
2011802553
2011842668-2669
2011852698-2699
2011892818-2819
2011902879-2880
2011922931-2932
2011943000-3001
2011953021, 3030
2011983106
20111003190
20111043323
20111113547
20111133594
20111163691
20128249
20129278
201213411
201214441-442
201218568
201219604-605
201220629
201221663
201224765
201225780
201230931
201231987-988
2012361123
2012431362-1363
2012441378
2012471491
2012501585
2012521643
2012541719-1720
2012631987
2012852714-2715
2012862746-2747
2012882792
2012892818
2012912883-2884
2012953012-3013
2012973076-3077
2012983106
20121023237
20121033268
20121043306
20121063373
20121073400
20121093473
20121113532-3533
20134108-109
20138232
20139262
201311338
201313397, 404
201317525
201321674-675
201322716
201325790-791
201331970
2013381202
2013391224-1225
2013401251-1252
2013431363
2013441379
2013481506
2013511610
2013551739
2013752386
2013792499, 2521
2013802551
2013812563
2013822601-2602
2013832627
2013842658
2013852699-2700
2013862724
2013882786-2787
2013892829
2013922915-2916
2013942994
2013993138
20131003177
20131013212
201413386
201415468-469
201419588-589, 597-600, 606
201431971, 984
2014371169
2014421328-1329
2014441387
2014461447, 1462
2014491538-1539
2014501592
2014511616
2014521642-1643
2014541704
2014561762-1763
2014571802
2014601893
2014732314, 2321
2014742339, 2346
2014822594-2595
2014832636, 2644
2014872774
2014882796
2014892832
2014902856-2857, 2880
2014912891
2014922931, 2933
2014932965
2014953010, 3021-3022
2014973075-3076
2014983117
20141003183
201510296
201516499
201520619
201521655-656
201522691
201524751
201530931
2015361122
2015381197
2015391225
2015461453
2015491550, 1565
2015581838, 1849
2015682166
2015732316
2015742347, 2355
2015752371, 2400
2015772435-2436
2015812563
2015852694, 2710
2015862736, 2745
2015902850
2015912895-2896
2015922915
2015932951
2015942979
2015983110
2015993152-3153
201614430
201615464
201619584
201620612-613
201621648
201624738
201625785
201629899
201630933
2016361132
2016391218
2016511605
2016521655
2016531676
2016541710-1711
2016551732
2016561776
2016591860
2016611923
2016732317
2016772437
2016794
2016804
2016853-4
2017120-21
20171931-32
2017384
2017502
20175231
20175719
20176417-18
20176514-15
2017713-4
20177312
20177416
2017963047
2018236
20184125-126
201811340
201819578-579
201823724
201826829
201829910
2018381201
2018391241
2018431367
2018571795
2018581855
2018732322
2018742367
2018762417
2018822619
2018983126
20181013221
20181023235
20181113531
201921672
2019331029
2019351099
2019391233
2019642020-2021
20205141
2020401759-1760
2021181352, 1373
2021201509
202210891
2022494688
2022615839, 5841
2022656172-6173
2023434055
2023454287
2023484603
20244364-365
2024222110
2024424029
2024494688
2024605661
20253280
20256528
2025271643
2025372687
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 44

Þingmál A113 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 361 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 427 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A50 (leyfi til loftferða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (breytingartillaga) útbýtt þann 1932-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 90 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 98 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 208 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 229 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-03-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 815 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 189 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A12 (sala þjóðjarða og lög um sölu kirkjujarða)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1935-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (eignarnám lands handa kaupfélagi Rangæinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A46 (Reykjatorfan í Ölfusi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1936-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A18 (leiga á mjólkurvinnslustöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1937-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (hraðfrysting fisks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 52

Þingmál A15 (hraðfrystihús fyrir fisk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 53

Þingmál A1 (fjárlög 1939)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1938-02-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 56

Þingmál A12 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 261 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (sala Hvanneyrar í Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 583 (breytingartillaga) útbýtt þann 1941-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1941-05-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A32 (sala Hvanneyrar í Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1942-03-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (skólasetur og tilraunastöð á Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (frumvarp) útbýtt þann 1943-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (olíugeymar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 465 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 680 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1943-12-10 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-12-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A7 (hafnarlög fyrir Siglufjarðarkaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 200 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (flugvellir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1945-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (byggingarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (þáltill.) útbýtt þann 1944-10-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (Ólafsfjarðarkaupstaður, eignarnám lóðarréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-01-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 994 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1945-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1017 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1945-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-12-12 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-01-30 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-01-30 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A2 (eignarnám lóðarréttinda og mannvirkja á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-03-21 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-03-21 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-03-21 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-03-21 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-03-25 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-03-25 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-03-25 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-03-25 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-03-28 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-03-28 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-03-28 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-04-11 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Þórður Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-04-11 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1946-04-11 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Þórður Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-04-11 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-04-11 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1946-04-11 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-04-11 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1946-04-11 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Áki Jakobsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Tunnuverksmiðja á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-03-21 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Þórður Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1946)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (nýbyggingar í Höfðakaupstað)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (Ræktunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-04-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A71 (ræktunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 451 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 804 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 905 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 1946-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (landshöfn og fiskiðjuver í Höfn í Hornafirði)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1946-11-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A34 (eignarnám lóða vegna Menntaskólans í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1947-11-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A110 (ræktunarlönd og byggingarlóðir í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (fiskiðjuver í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A925 (fjárbú ríkisins á Hesti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A926 (lönd hjá Kleppi handa Menntaskólanum í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A927 (leiga hjá jarðhúsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A928 (Sameinuðu þjóðirnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A929 (greiðsla fyrir þýðingarrétt íslenzkra og erlendra rita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-02-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A207 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (frumvarp) útbýtt þann 1953-01-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A224 (skattmat eigin húsnæðis til tekna)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-11-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1953-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (stóreignarskattur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-10-14 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1953-10-14 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1953-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (sala jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1953-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (frumvarp) útbýtt þann 1954-03-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 74

Þingmál A179 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (frumvarp) útbýtt þann 1955-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (bygging þingmannabústaðar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1955-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A63 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (kaup hlutabréfa síldarbræðslunnar h/f)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (þáltill. n.) útbýtt þann 1956-03-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 76

Þingmál A126 (landnám, ræktun og byggingar í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 473 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 529 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A95 (sala jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1957-12-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 78

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 81

Þingmál A214 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (frumvarp) útbýtt þann 1961-03-17 14:27:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A75 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (frumvarp) útbýtt þann 1961-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 497 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (Stofnalánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 583 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A16 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (sala Bakkasels í Öxnadalshreppi)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1963-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-02-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A2 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 85

Þingmál A156 (sala dýralæknisbústaðar í Borgarnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1965-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 141 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1965-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (Stofnlánadeild verslunarfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A46 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1966-11-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A31 (byggingasamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1967-10-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 147 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 178 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 238 (lög í heild) útbýtt þann 1968-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A255 (starfsaðstaða Bifreiðaeftirlits ríkisins)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-10-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A53 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 408 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 470 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 821 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 214 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 221 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 237 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 268 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 299 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1970-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-09 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A300 (niðursuðuverksmiðja á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 389 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 419 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 464 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (lagmetisiðja ríkisins í Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 618 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (Stofnlánadeild samvinnufélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (bygging dvalarheimilis fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (frumvarp) útbýtt þann 1972-03-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 264 (lög í heild) útbýtt þann 1972-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A240 (heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja nokkrar eignir ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1973-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A157 (Hitaveita Siglufjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (frumvarp) útbýtt þann 1975-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Hannes Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A127 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 300 (lög í heild) útbýtt þann 1977-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 569 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A284 (lögsagnarumdæmi Reykjavíkur og Seltjarnarneskaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (frumvarp) útbýtt þann 1978-04-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A105 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 861 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A279 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A44 (endurreisn Reykholtsstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-25 14:20:00 [PDF]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A104 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (takmörkun á umsvifum erlendra sendiráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (þáltill.) útbýtt þann 1984-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A382 (starfsemi ríkisfyrirtækja og hlutafélaga með ríkisaðild er tilheyra starssviði iðnaðarráðuneytis ári)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 425 (lög í heild) útbýtt þann 1984-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (umsvif erlendra sendiráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A133 (sala Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A213 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 272 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 430 (lög í heild) útbýtt þann 1985-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (sala Kröfluvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (lög í heild) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A292 (leigunám fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 434 (lög í heild) útbýtt þann 1987-12-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-09 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-08 14:23:22 - [HTML]

Þingmál B90 (skattlagning aflaheimilda)

Þingræður:
44. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-25 15:51:01 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A99 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-19 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-03 14:05:50 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A424 (Lánasjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1358 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:27:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A178 (lækkun fasteignaskatta)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-10 17:18:44 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A502 (stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-21 22:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A671 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:39:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-12-04 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-02 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-05 16:26:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A335 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-16 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 604 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-10 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 649 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-10 12:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-11-23 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2005-10-10 17:23:54 - [HTML]

Þingmál A364 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-28 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 598 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-09 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 619 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-12-09 19:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 2005-12-03 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - Skýring: (lagt fram á fundi fél.) - [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-06 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-25 14:20:12 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-07 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-13 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2008-02-27 - Sendandi: Félag sumarhúsaeigenda í Dagverðarnesi - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1747 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: K. Hulda Guðmundsdóttir og Jón A. Guðmundsson, Fitjum, Skorradal - [PDF]
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Arngrímur Hermannsson - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-18 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A187 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 590 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-02-26 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-02 17:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-14 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 543 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 546 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-19 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-22 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-21 15:34:23 - [HTML]
59. þingfundur - Eygló Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-22 10:49:01 - [HTML]
59. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-22 10:50:20 - [HTML]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]

Þingmál A548 (bygging nýs Landspítala við Hringbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1212 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-07 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1247 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-08 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-16 12:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-11 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-15 16:29:09 - [HTML]
106. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-04-15 17:28:16 - [HTML]
134. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-09 21:56:01 - [HTML]
134. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-06-09 23:40:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2889 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 2011-03-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A329 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-29 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (frumvarp) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-14 18:29:26 - [HTML]

Þingmál A510 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (frumvarp) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-14 18:36:23 - [HTML]

Þingmál A633 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A825 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af afgjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A17 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-11-13 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 518 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-25 14:41:44 - [HTML]

Þingmál A294 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-24 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (ýmis gögn) - [PDF]

Þingmál A618 (stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-25 18:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-26 19:40:27 - [HTML]

Þingmál A684 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-15 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 18:58:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A277 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-21 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 17:03:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1756 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg, umhverfis- og skipulagssvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1769 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A607 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekjur af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-16 11:13:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 273 - Komudagur: 2014-10-07 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]

Þingmál A782 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-03 15:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-31 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-27 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-09 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 674 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-04 21:33:53 - [HTML]
30. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-11-10 16:09:53 - [HTML]
46. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-03 11:17:03 - [HTML]

Þingmál A805 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-06-02 14:33:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A282 (ráðstafanir ríkislóða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (svar) útbýtt þann 2017-04-25 18:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-29 19:51:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-12-28 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 144 (lög í heild) útbýtt þann 2017-12-30 00:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 143 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-12-29 23:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 148 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-12-30 00:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (brottfall laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (frumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 632 (lög í heild) útbýtt þann 2018-12-07 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (brottfall laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A951 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-05-28 14:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-11-25 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 561 (lög í heild) útbýtt þann 2019-11-27 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (fasteignagjöld ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (svar) útbýtt þann 2019-12-12 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-04 16:54:44 - [HTML]
26. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-04 16:56:53 - [HTML]

Þingmál A936 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1747 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-20 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B314 (lóðagjöld á bújörðum og skattalegir hvatar til að halda jörðum í ábúð)

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-28 13:37:36 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A114 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-07 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-15 16:52:11 - [HTML]

Þingmál A807 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A78 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (rástöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-05-24 15:58:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A63 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 11:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1121 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 13:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A168 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf - [PDF]

Þingmál A1127 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1756 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 517 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A170 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-19 10:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A465 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekjur af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-10 13:15:00 [HTML] [PDF]