Úrlausnir.is


Merkimiði - Málarekstur



RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (523)
Dómasafn Hæstaréttar (186)
Umboðsmaður Alþingis (50)
Stjórnartíðindi (120)
Dómasafn Félagsdóms (10)
Dómasafn Landsyfirréttar (10)
Alþingistíðindi (236)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (18)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (274)
Alþingi (854)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1926:412 nr. 42/1926 [PDF]

Hrd. 1929:1189 nr. 77/1929 [PDF]

Hrd. 1938:655 nr. 15/1938 [PDF]

Hrd. 1943:188 nr. 14/1943 [PDF]

Hrd. 1943:370 nr. 65/1943 [PDF]

Hrd. 1946:362 nr. 71/1946 (Heimilisfriði raskað - Spítalastígur) [PDF]

Hrd. 1947:172 kærumálið nr. 3/1946 [PDF]

Hrd. 1948:552 nr. 126/1948 [PDF]

Hrd. 1951:278 kærumálið nr. 12/1951 [PDF]

Hrd. 1953:292 nr. 35/1952 [PDF]

Hrd. 1953:343 nr. 16/1953 (Dynskógajárnið - E/s Persier) [PDF]

Hrd. 1955:325 nr. 145/1954 [PDF]

Hrd. 1955:427 nr. 167/1954 (Tundurspillir) [PDF]

Hrd. 1961:760 nr. 185/1960 [PDF]

Hrd. 1963:613 nr. 158/1962 [PDF]

Hrd. 1964:34 nr. 74/1963 [PDF]

Hrd. 1966:628 nr. 44/1965 [PDF]

Hrd. 1966:937 nr. 43/1965 [PDF]

Hrd. 1967:707 nr. 176/1965 (Hjaltalínsreitir) [PDF]

Hrd. 1968:319 nr. 196/1967 (Sér hitalögn) [PDF]

Hrd. 1968:972 nr. 178/1968 (Tanngarður - Gervitannadómur) [PDF]

Hrd. 1969:305 nr. 129/1968 [PDF]

Hrd. 1969:510 nr. 128/1967 (Nýjabæjarafréttarmál) [PDF]

Hrd. 1969:612 nr. 135/1968 (Sólheimar 32) [PDF]

Hrd. 1969:1192 nr. 205/1968 [PDF]

Hrd. 1969:1469 nr. 237/1969 [PDF]

Hrd. 1970:512 nr. 10/1970 (Mjólkursala) [PDF]
Framleiðsluráð landbúnaðarins tók ákvörðun 7. desember 1961 um að Ólafsfjörður væri talinn vera sérstakt mjólkursölusvæði að beiðni tiltekins kaupfélags, og hafði kaupfélagið því einkaleyfi til að selja mjólk á því svæði. Þessi ákvörðun var ekki birt þar sem það var venjulega ekki gert. Tveir menn voru síðan ákærðir fyrir að hafa flutt mjólk til Ólafsfjarðar frá Akureyri og selt hana úr kæligeymslu eða heimsendu til viðskiptavina á vegum tiltekinnar verslunar.

Meirihluti Hæstaréttar vísaði til ákvæðis þess efnis að samkvæmt lögum um birtingu laga og stjórnvaldaerinda skuli birta í Lögbirtingablaði auglýsingar um sérleyfi er stjórnvöld veittu, og taldi ákvörðun framleiðsluráðsins falla undir slíkt. Vísað var til þess að þar sem ákvörðunin „varðaði ótiltekinn fjölda manna og skyldi samkvæmt efni sínu gilda um langan ótiltekinn tíma, og brot gegn henni gat varðað refsingu“ var óheimilt að beita refsingu fyrir brot gegn þessari ákvörðun fyrr en lögmælt birting hefði farið fram.
Hrd. 1970:559 nr. 13/1970 [PDF]

Hrd. 1970:563 nr. 14/1970 [PDF]

Hrd. 1970:933 nr. 188/1970 [PDF]

Hrd. 1972:577 nr. 71/1971 [PDF]

Hrd. 1972:995 nr. 113/1971 [PDF]

Hrd. 1972:1033 nr. 56/1972 [PDF]

Hrd. 1973:39 nr. 21/1972 [PDF]

Hrd. 1973:93 nr. 148/1972 [PDF]

Hrd. 1973:137 nr. 34/1973 [PDF]

Hrd. 1973:240 nr. 103/1971 [PDF]

Hrd. 1973:418 nr. 53/1973 [PDF]

Hrd. 1973:742 nr. 137/1972 [PDF]

Hrd. 1973:826 nr. 149/1973 [PDF]

Hrd. 1974:707 nr. 51/1973 [PDF]

Hrd. 1974:849 nr. 164/1974 [PDF]

Hrd. 1975:132 nr. 70/1973 [PDF]

Hrd. 1975:464 nr. 142/1973 [PDF]

Hrd. 1975:573 nr. 57/1975 [PDF]

Hrd. 1975:1020 nr. 70/1974 [PDF]

Hrd. 1976:345 nr. 102/1974 (Dvergabakki 24) [PDF]

Hrd. 1976:546 nr. 88/1974 [PDF]

Hrd. 1976:713 nr. 131/1976 [PDF]

Hrd. 1976:730 nr. 145/1974 [PDF]

Hrd. 1976:1042 nr. 85/1975 [PDF]

Hrd. 1976:1048 nr. 79/1975 [PDF]

Hrd. 1976:1105 nr. 169/1974 (Garðakot) [PDF]

Hrd. 1977:405 nr. 3/1975 [PDF]

Hrd. 1978:210 nr. 163/1977 [PDF]

Hrd. 1978:504 nr. 135/1975 [PDF]

Hrd. 1978:693 nr. 175/1976 [PDF]

Hrd. 1979:811 nr. 206/1977 [PDF]

Hrd. 1979:1138 nr. 8/1978 [PDF]

Hrd. 1979:1331 nr. 118/1978 [PDF]

Hrd. 1980:787 nr. 178/1977 [PDF]

Hrd. 1980:1239 nr. 35/1978 [PDF]

Hrd. 1981:54 nr. 29/1978 [PDF]

Hrd. 1981:496 nr. 141/1978 [PDF]

Hrd. 1981:1060 nr. 126/1978 [PDF]

Hrd. 1982:44 nr. 12/1980 [PDF]

Hrú. 1982:121 nr. 171/1981 [PDF]

Hrd. 1982:613 nr. 27/1979 (Alviðrumálið - Landvernd) [PDF]

Hrd. 1982:1347 nr. 199/1982 [PDF]

Hrd. 1983:180 nr. 202/1980 [PDF]

Hrd. 1983:1802 nr. 156/1981 [PDF]

Hrd. 1984:110 nr. 244/1981 [PDF]

Hrd. 1984:118 nr. 245/1981 [PDF]

Hrd. 1984:125 nr. 246/1981 [PDF]

Hrd. 1985:463 nr. 122/1983 [PDF]

Hrd. 1985:479 nr. 124/1984 [PDF]

Hrd. 1985:528 nr. 98/1983 [PDF]

Hrd. 1985:1210 nr. 224/1983 [PDF]

Hrd. 1986:1055 nr. 85/1985 (Lögfræðingur) [PDF]

Hrd. 1986:1626 nr. 180/1985 (Ásgarður) [PDF]
Hjón áttu jörðina Ásgarð og ráðstöfuðu til tveggja félagasamtaka með kvöðum.

Sveitarfélagið kemur við andlát þeirra og neytir forkaupsréttar sbr. lagaheimild.

Átti að deila út andvirðinu til félagasamtakanna eða ekki? Sökum brostinna forsenda fengu þau hvorki jörðina né fjármunina.
Hrd. 1987:788 nr. 199/1985 [PDF]

Hrd. 1988:1252 nr. 5/1987 [PDF]

Hrd. 1988:1432 nr. 305/1988 (Helmingaskipti - Skammvinnur hjúskapur) [PDF]

Hrd. 1989:420 nr. 139/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1183 nr. 279/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1214 nr. 296/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1280 nr. 263/1988 [PDF]

Hrd. 1990:469 nr. 425/1988 [PDF]

Hrd. 1990:571 nr. 459/1989 [PDF]

Hrd. 1990:1499 nr. 351/1989 [PDF]

Hrd. 1991:216 nr. 19/1991 (Áfrýjun ríkissaksóknara) [PDF]
Synjað var kröfu áfrýjenda um frávísun málsins frá Hæstarétti á grundvelli þess að lagaákvæði um áfrýjunarfrest kvað skýrlega á um þriggja mánaða frest ríkissaksóknara til að taka ákvörðun um áfrýjun myndi hefjast við móttöku dómsgerða af hans hálfu en ekki frá dómsuppsögu eins og áfrýjendur kröfðust. Var þetta túlkað á þennan hátt þrátt fyrir því að hin almenna sakhraðaregla íslensks réttarfars og þjóðréttarskuldbindingar um hröðun málsmeðferðar mæltu gegn því.
Hrd. 1991:785 nr. 303/1989 [PDF]

Hrd. 1991:936 nr. 19/1991 [PDF]

Hrd. 1992:401 nr. 274/1991 (Staðahaldarinn í Viðey) [PDF]

Hrd. 1992:515 nr. 93/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1762 nr. 361/1992 (Jónína og Benjamín) [PDF]

Hrd. 1993:42 nr. 434/1989 [PDF]

Hrd. 1993:578 nr. 101/1993 [PDF]

Hrd. 1993:751 nr. 426/1992 [PDF]

Hrd. 1993:751 nr. 197/1992 [PDF]

Hrd. 1993:1527 nr. 302/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1871 nr. 304/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1871 nr. 305/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1984 nr. 187/1990 [PDF]

Hrd. 1993:2061 nr. 291/1993 (Hrönn hf.) [PDF]

Hrd. 1993:2160 nr. 249/1993 [PDF]

Hrd. 1994:313 nr. 72/1994 [PDF]

Hrd. 1994:861 nr. 139/1994 (Polaris) [PDF]

Hrd. 1994:901 nr. 34/1991 [PDF]

Hrd. 1994:972 nr. 171/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1157 nr. 41/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1365 nr. 136/1991 [PDF]

Hrd. 1994:1465 nr. 115/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1656 nr. 325/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1913 nr. 288/1991 [PDF]

Hrd. 1994:2909 nr. 160/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2941 nr. 438/1993 [PDF]

Hrd. 1995:63 nr. 355/1992 [PDF]

Hrd. 1995:286 nr. 61/1993 [PDF]

Hrd. 1995:774 nr. 145/1994 [PDF]

Hrd. 1995:1890 nr. 349/1994 [PDF]

Hrd. 1995:1900 nr. 217/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2120 nr. 340/1993 (Nefsholt og Gata) [PDF]

Hrd. 1995:2379 nr. 347/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2941 nr. 500/1993 (Árlax) [PDF]

Hrd. 1996:470 nr. 15/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1023 nr. 19/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1070 nr. 312/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1085 nr. 69/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1638 nr. 182/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2269 nr. 125/1995 (Hrognatunnur) [PDF]

Hrd. 1996:3178 nr. 260/1995 [PDF]
Fagmenn í fasteignaviðskiptum áttu að hafa séð að áhættan yrði meiri en tjónþolinn átti að sjá fyrir. Ósannað þótti að fagmennirnir hafi kynnt þessa auknu áhættu fyrir tjónþolanum.
Hrd. 1996:3429 nr. 404/1996 [PDF]

Hrd. 1997:34 nr. 9/1997 (Opinberir starfsmenn og starfsmenn á almennum vinnumarkaði - Meiðyrðamál) [PDF]

Hrd. 1997:656 nr. 212/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1519 nr. 188/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1985 nr. 327/1995 [PDF]

Hrd. 1997:2856 nr. 429/1997 (Fremri Langey í Dalabyggð - Dýrahald) [PDF]
Dómkröfum beindum að umhverfisráðherra, er hafði aðkomu að stjórnsýslumáli sem æðra stjórnvald, var vísað ex officio frá héraðsdómi þar sem ráðherrann var ekki talinn hafa lögvarða hagsmuni af úrlausn málsins.
Hrd. 1997:2981 nr. 297/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3476 nr. 473/1997 [PDF]

Hrd. 1998:18 nr. 520/1997 (Félag íslenskra stórkaupmanna) [PDF]

Hrd. 1998:374 nr. 7/1998 [PDF]

Hrd. 1998:550 nr. 523/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1337 nr. 133/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1361 nr. 132/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1824 nr. 185/1998 (Viðurkenningardómur) [PDF]

Hrd. 1998:2296 nr. 230/1998 (Lindarsíða) [PDF]

Hrd. 1998:2319 nr. 231/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2528 nr. 418/1997 (Sjálfstæði dómarafulltrúa og 6. gr. MSE) [PDF]
Mál hafði verið dæmt af dómarafulltrúa í héraði sem var svo talin vera andstæð stjórnarskrá. Málsaðilinn höfðaði skaðabótamál vegna aukins málskostnaðar og var fallist á bótaskyldu vegna þessa, þrátt fyrir að slíkt fyrirkomulag hafi tíðkast lengi vel.
Hrd. 1998:2690 nr. 274/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2812 nr. 498/1997 [PDF]

Hrd. 1998:3164 nr. 19/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4189 nr. 57/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4361 nr. 228/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4515 nr. 490/1998 [PDF]

Hrd. 1999:942 nr. 139/1997 (Rithandarrannsókn ekki afgerandi, litið til annarra atvika)[HTML] [PDF]
Reynt var að sýna fram á fölsun rithandar með rannsókn.

Einstaklingur hafði fengið námslán og fengið skuldabréf. Haldið því fram að undirritunin á skuldabréfinu hefði verið fölsuð. Rannsóknin benti ekki nægileg líking væri fyrir því að um fölsun hefði verið að ræða, en heldur ekki í hina áttina. Að endingu var greiðsluskyldan staðfest.
Hrd. 1999:1060 nr. 77/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1280 nr. 441/1998 (Visa Ísland)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1450 nr. 375/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1592 nr. 405/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2294 nr. 504/1998 (Samningur um helmingaskipti - 23 ár)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2461 nr. 43/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2569 nr. 180/1999 (Verð undir markaðsverði)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2589 nr. 181/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2777 nr. 40/1999 (Krýsuvík og Stóri Nýibær)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2885 nr. 33/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3109 nr. 282/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3315 nr. 34/1999 („Kartöflu-Lína“)[HTML] [PDF]
Handhafar vörumerkisins Lína fóru í einkamál við handhafa vörumerkisins Kartöflu-Lína en beitt var þeirri vörn að málið yrði að vera höfðað sem sakamál. Þrátt fyrir mistök við lagasetningu voru lögin túlkuð á þann hátt að höfða mætti málið sem einkamál í þessu tilviki.
Hrd. 1999:3799 nr. 114/1999 (MS-félagið)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4218 nr. 214/1999 (Suðurlandsbraut 4a - Ábyrgð á leigu)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um í ljósi þess að seljandi húsnæðis hafði ábyrgst skaðleysi leigusamninga í kaupsamningi. Leigjendur vanefndu svo leigusamninginn með því að greiða ekki leigugjaldið. Hæstiréttur leit svo á að ábyrgðaryfirlýsinguna ætti ekki að túlka svo víðtækt að seljandinn væri að taka að sér ábyrgð á vanefndum leigusamningsins.

Kaupandi fasteignarinnar leitaði til seljandans sem innti af hendi hluta upphæðarinnar og neitaði hann svo að greiða meira. Seljandinn krafðist endurgreiðslu um þrettán mánuðum síðar, með gagnstefnu í héraði. Litið var til þess að báðir aðilar höfðu mikla reynslu og var seljandinn álitinn hafa greitt inn á kröfuna af stórfelldu gáleysi. Kaupandinn var álitinn vera grandlaus. Ekki var fallist á endurgreiðslukröfu seljandans.
Hrd. 1999:4316 nr. 131/1999 (Hekla hf.)[HTML] [PDF]
Hekla krafðist endurgreiðslu vaxta af kröfu vegna ofgreidds virðisaukaskatts og deilt var um í málinu hvort krafan bæri dráttarvexti eða aðra vexti þar sem lög um tekju- og eignaskatt kváðu á um dráttarvexti en ekki lög um virðisaukaskatt. Hæstiréttur taldi að túlka bæri ákvæðið þröngt þar sem víðari túlkun fæli í sér frávik frá þeirri meginreglu kröfuréttar um dráttarvexti við endurheimtu ofgreidds fjár.
Hrd. 2000:55 nr. 497/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:447 nr. 371/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:609 nr. 401/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:617 nr. 327/1999 (Afturköllun flugumferðarstjóraskírteinis)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:886 nr. 429/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1017 nr. 386/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1211 nr. 329/1999 (Jöfnunargjald)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1458 nr. 130/2000 (Atvinnuhúsnæði - Smiðjuvegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1693 nr. 5/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1811 nr. 152/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2104 nr. 11/2000 (Jafnréttisfulltrúi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2213 nr. 126/2000 (Oddi hf.)[HTML] [PDF]
Ekki talið að með áritun sinni á tryggingarbréf hefði veðsali einungis veitt samþykki sitt fyrir veðandlaginu sjálfu en ekki persónulegri ábyrgð.
Hrd. 2000:2387 nr. 49/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2566 nr. 258/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3019 nr. 198/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:617 nr. 309/2000 (Leigusamningur - Stöðvarleyfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:901 nr. 180/2000 (Læknamistök)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2139 nr. 135/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2245 nr. 67/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2529 nr. 22/2001 (Lögmannsþóknun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2733 nr. 247/2001 (Ólögmæti og vikið til hliðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3080 nr. 77/2001 (Timburborð)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3484 nr. 144/2001 (Staðgengilslaun - Skagstrendingur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3566 nr. 90/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4589 nr. 224/2001 (Selásblettur I)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4604 nr. 225/2001 (Selásblettur II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4665 nr. 108/2001 (Innheimta)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4779 nr. 253/2001 (Lífeyrisréttindi utan skipta)[HTML] [PDF]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.
K gerði fjárkröfu í lífeyrisréttindi M. Fallist var á þá fjárkröfu.
Hrd. 2002:717 nr. 11/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:960 nr. 30/2002 (Erfðaskrá en ekki til erfingja beggja)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1078 nr. 98/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1212 nr. 306/2001 (Lögmaður og vitni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1718 nr. 146/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2361 nr. 53/2002 (Kjöt og Rengi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3401 nr. 112/2002 (Greiðslumiðlun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3472 nr. 485/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3492 nr. 479/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4089 nr. 524/2002 (Laugavegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:101 nr. 152/2002 (Sparisjóður Ólafsfjarðar)[HTML] [PDF]
Kona gekkst í ábyrgð fyrir yfirdráttarheimild fyrir dóminn sinn. Hún hafði skrifað undir víxil án þess að fjárhæðin hafi verið tilgreind. Síðan hækkaði heimildin. Talið var að hún bæri ekki ábyrgð á hærri upphæð en yfirdráttarheimildin var á þeim tíma þegar hún undirritaði víxilinn.
Hrd. 2003:804 nr. 446/2002 (Þátttakandi í deilu)[HTML] [PDF]
Sambúð K og M hófst 1992 og hjúskapur stofnaður 1996. Samvistarslit urðu í desember 2001 og flutti K börn þeirra til annars manns í janúar 2002, og búið þar síðan.

Ágreiningur var um forsjá sonar þeirra en K hafði verið dæmd forsjá dóttur þeirra í héraði, sem M og féllst á undir rekstri málsins þar.

Bæði K og M voru talin vera hæfir uppalendur og hafi aðstöðu heima hjá sér fyrir soninn. Honum á að hafa þótt vænt um báða foreldra sína en hefði haft einarðan vilja um að búa hjá föður sínum. Að mati sálfræðingsins mælti ekkert gegn því að systkinin alist upp á sitt hvoru heimilinu.

K og M töldu hafa bæði viljað sameiginlega forsjá en útilokuðu síðar þann möguleika. Staðan varð því sú að eini valmöguleikinn væri að velja á milli annarra hjónanna til að fara eitt með forsjána. Deilan hafði neikvæð áhrif á líðan sonarins þar sem þrýst var mikið á hann af hálfu foreldra sinna að gera upp á milli þeirra, sem Hæstiréttur taldi ganga þvert á skyldur þeirra sem foreldra.

Hæstiréttur taldi að almennt væri æskilegt að systkinin byggju saman og að vilji sonarins til að búa hjá föður sínum hefði ekki verið eins sterkur og héraðsdómur lýsti. Sonurinn hafi þó sterk jákvæð tengsl við föður sinn og að faðir hans hafi tíma og svigrúm til að annast hann. Auk þessa væri aldursmunur á systkinunum. Í ljósi þessa og fleiri atriða taldi Hæstiréttur það ekki vega þyngra að systkinin yrðu ekki aðskilin, sérstaklega með hliðsjón af rúmri umgengni þeirra systkina við hvort annað og báða foreldra sína.
Hrd. 2003:899 nr. 408/2002 (Heildverslun - Vörumerki)[HTML] [PDF]
Ríkissaksóknari tók ekki ákvörðun um að ríkislögreglustjóri færi með ákæruvald vegna tiltekins brots sbr. lagafyrirmæli um slíkt, er leiddi til þess að synjað var sakfellingu á broti á því tiltekna ákvæði, en sakfellt var vegna annarra refsiheimilda sem ákæran byggði á.
Hrd. 2003:1451 nr. 476/2002 (Kiðjaberg)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1716 nr. 461/2002 (Sparisjóðsbók)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1888 nr. 150/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2553 nr. 213/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2842 nr. 252/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2890 nr. 286/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2950 nr. 326/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3411 nr. 549/2002 (Öryrkjadómur II)[HTML] [PDF]
Eftir uppkvaðningu fyrri öryrkjadómsins, hrd. Öryrkjadómur I (2000:4480), samþykkti Alþingi lög er kváðu á um skerðingar kröfuréttinda er Hæstiréttur staðfesti í þeim dómi á þann veg að kröfur vegna tiltekins tímabils teldust fyrndar og kröfur vegna annars tiltekins tímabils voru lækkaðar.

Öryrki er varð fyrir skerðingu vegna laganna höfðaði dómsmál á þeim grundvelli þess að viðkomandi ætti að fá fullar bætur. Hæstiréttur tók undir og áréttaði að kröfuréttur hefði stofnast með fyrrnefndum dómi Hæstaréttar sem mætti ekki skerða með afturvirkum og íþyngjandi hætti.
Hrd. 2003:4538 nr. 461/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:96 nr. 487/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:581 nr. 6/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:840 nr. 261/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1958 nr. 119/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2034 nr. 148/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2888 nr. 7/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3088 nr. 307/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3097 nr. 276/2004 (Markaðssetning á lyfjum)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3156 nr. 283/2004 (Erfðaskrá - orðalag - til erfingja beggja)[HTML] [PDF]
Erfðaskrá frá 1965.
Makinn var gerður að einkaerfingi en síðan stóð að arfur langlífari makans færi eftir ákvæðum erfðalaga.
Hrd. 2004:3895 nr. 47/2004 (Biskupstungnaafréttur „norðan vatna“)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4070 nr. 412/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4095 nr. 187/2004 (Orlof)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4482 nr. 424/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4724 nr. 234/2004 (Hreindýrakjöt)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:84 nr. 493/2004 (Innsetning/15 ára)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:339 nr. 342/2004 (Líkkistur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:378 nr. 273/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1798 nr. 103/2005 (Afurðalánasamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2414 nr. 231/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2734 nr. 234/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2848 nr. 266/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2900 nr. 320/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2945 nr. 377/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3274 nr. 62/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3315 nr. 87/2005 (Valur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3580 nr. 76/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3665 nr. 105/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4453 nr. 157/2005 (Skilasvik)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4560 nr. 132/2005 (Grafík)[HTML] [PDF]
Uppsögn verkkaupa á verktaka talin óheimil. Hinn fyrrnefndi var álitinn eiga rétt á efndabótum.
Hrd. 2006:29 nr. 545/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1899 nr. 168/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2394 nr. 247/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2650 nr. 210/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3745 nr. 553/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4052 nr. 111/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4405 nr. 143/2006 (NorðurBragð)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5118 nr. 57/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 633/2006 dags. 9. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 650/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 2/2007 dags. 31. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 53/2007 dags. 7. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML] [PDF]

Hrd. 536/2006 dags. 16. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 448/2006 dags. 16. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2007 dags. 16. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 254/2007 dags. 1. júní 2007 (Baugsmál I)[HTML] [PDF]

Hrd. 23/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk)[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk og Goðaland)[HTML] [PDF]

Hrd. 26/2007 dags. 14. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 28/2007 dags. 14. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 25/2007 dags. 14. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 414/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 331/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 27/2007 dags. 4. október 2007 (Tindfjallajökull - Grænafjall - Þjóðlenda)[HTML] [PDF]

Hrd. 99/2007 dags. 11. október 2007 (Skaftártunguafréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 79/2007 dags. 18. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 47/2007 dags. 18. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 65/2007 dags. 25. október 2007 (Heiðarbær)[HTML] [PDF]

Hrd. 60/2007 dags. 25. október 2007 (Hákot - Deildartún)[HTML] [PDF]

Hrd. 159/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Orkuveita)[HTML] [PDF]

Hrd. 612/2007 dags. 5. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 6/2008 dags. 15. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 195/2007 dags. 17. janúar 2008 (Umferðarslys - Sjálfsmorð)[HTML] [PDF]

Hrd. 618/2006 dags. 7. febrúar 2008 (Leikskólakennari)[HTML] [PDF]

Hrd. 102/2008 dags. 5. mars 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 293/2007 dags. 13. mars 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 194/2008 dags. 8. maí 2008 (Istorrent I)[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2007 dags. 29. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 385/2007 dags. 5. júní 2008 (Baugsmál II)[HTML] [PDF]

Hrd. 310/2008 dags. 16. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 282/2008 dags. 16. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 550/2006 dags. 18. september 2008 (Faxaflóahafnir)[HTML] [PDF]
Aðili taldi að Faxaflóahöfnum hafi verið óheimilt að setja áfenga og óáfenga drykki í mismunandi gjaldflokka vörugjalds hafnarinnar og höfðaði mál á grundvelli meints brots á jafnræðisreglu 11. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og 65. gr. stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur leit svo á að áfengar og óáfengar drykkjarvörur væru eðlisólíkar og því ekki um sambærilegar vörur að ræða, og hafnaði því þeirri málsástæðu.
Hrd. 596/2007 dags. 2. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 231/2008 dags. 16. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 509/2007 dags. 23. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2008 dags. 30. október 2008 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í Landbúnaðarráðuneytinu - Varnargarður í Hvítá III - Blöndal)[HTML] [PDF]
Ekki algengt að slík bótaskylda sé dæmd. Hæstiréttur taldi að mistökin á stjórnsýslustigi hefðu verið svo mikil að háttsemin teldist saknæm og ólögmæt og bæri ríkið því bótaskyldu vegna kostnaðar aðilanna vegna meðferð málsins á stjórnsýslustigi.
Hrd. 77/2008 dags. 13. nóvember 2008 (VÍS IV)[HTML] [PDF]

Hrd. 600/2008 dags. 17. nóvember 2008 (Ístak - E. Pihl & Søn A.S.)[HTML] [PDF]

Hrd. 89/2008 dags. 16. desember 2008 (Miðhraun)[HTML] [PDF]

Hrd. 246/2008 dags. 22. janúar 2009 (Vatnsendablettur II - Eignarnám)[HTML] [PDF]

Hrd. 406/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 412/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 79/2009 dags. 10. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 444/2008 dags. 7. apríl 2009 (Sumarhús af sameiginlegri lóð - Miðengi - Sunnuhvoll II)[HTML] [PDF]

Hrd. 445/2008 dags. 6. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 443/2008 dags. 20. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 154/2009 dags. 18. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 94/2009 dags. 22. október 2009 (Eignir, sjálftaka)[HTML] [PDF]

Hrd. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML] [PDF]

Hrd. 149/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Verkstæðisskúr á Akureyrarflugvelli)[HTML] [PDF]

Hrd. 95/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 303/2009 dags. 3. desember 2009 (Eitt barn af fjórum)[HTML] [PDF]

Hrd. 703/2009 dags. 16. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 704/2009 dags. 16. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 478/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 773/2009 dags. 1. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 241/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 288/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Runnið á þilfari)[HTML] [PDF]

Hrd. 84/2010 dags. 24. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 200/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 236/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 617/2009 dags. 20. maí 2010 (Sambúð - Vatnsendi)[HTML] [PDF]
Andlag samnings varð verðmeira eftir samningsgerð og samningi breytt þannig að greiða yrði viðbótarfjárhæð.
Hrd. 524/2009 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 722/2009 dags. 7. október 2010 (Hvammur)[HTML] [PDF]

Hrd. 379/2009 dags. 7. október 2010 (Heiðarmúli)[HTML] [PDF]

Hrd. 723/2009 dags. 7. október 2010 (Laxárdalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 748/2009 dags. 7. október 2010 (Vatnsendi, Svalbarðshreppi)[HTML] [PDF]

Hrd. 749/2009 dags. 7. október 2010 (Þverfellsland)[HTML] [PDF]

Hrd. 517/2009 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 750/2009 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 549/2010 dags. 28. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 618/2010 dags. 8. nóvember 2010 (Build a Bear Workshop)[HTML] [PDF]

Hrd. 376/2010 dags. 27. janúar 2011 (Aflahlutdeild)[HTML] [PDF]

Hrd. 350/2010 dags. 24. febrúar 2011 (Miklar umgengnistálmanir - Áhrif á forsjárhæfni)[HTML] [PDF]
Alvarleg athugasemd varð gerð um forsjárhæfni beggja.
Ekki umdeilt að K hefði tálmað umgengni.
M var gagnrýndur fyrir að fylgja rétti sínum til umgengni of hart.

Kjarnadæmi um það hvernig úrlausnarkerfið gagnast ekki til að leysa úr svona málum.
Pabbinn höfðaði nýtt forsjármál í þetta skiptið. Fyrsta málið í þessari atburðarrás hafði verið höfðað mörgum árum árum.
Ekki dæmigerð forsjárdeila.
Hrd. 438/2010 dags. 3. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 333/2010 dags. 24. mars 2011 (Asbest)[HTML] [PDF]

Hrd. 508/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2010 dags. 12. maí 2011 (Iceland Excursions)[HTML] [PDF]

Hrd. 257/2010 dags. 26. maí 2011 (Ístak)[HTML] [PDF]

Hrd. 251/2011 dags. 27. maí 2011 (Undirritun/vottun ófullnægjandi)[HTML] [PDF]
Hrl. vottaði kaupmála en var ekki viðstaddur undirritun eða staðfestingu hans.
Hrd. 365/2011 dags. 21. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 40/2011 dags. 29. september 2011 (Hóll)[HTML] [PDF]

Hrd. 56/2011 dags. 29. september 2011 (Hvannstaðir og Víðirhóll)[HTML] [PDF]

Hrd. 75/2011 dags. 29. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 291/2010 dags. 10. nóvember 2011 (Fádæma dráttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 224/2011 dags. 15. desember 2011 (Lögmannsþóknun)[HTML] [PDF]
Samningur var talinn hafa sterkust tengsl við Kanada. Kanadískt félag stefndi málinu á Íslandi.

Hafnað var dráttarvaxtakröfu á þeim grundvelli að ef samningurinn færi eftir kanadískum lögum, þá væri ekki hægt að beita ákvæðum íslensku vaxtalaganna um dráttarvexti og ekki var upplýst í málinu hvernig því væri háttað í Kanada.
Hrd. 482/2011 dags. 1. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 481/2011 dags. 1. mars 2012 (Kristján Sveinbjörnsson gegn Jóni Egilssyni)[HTML] [PDF]

Hrd. 124/2012 dags. 12. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 106/2012 dags. 23. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 180/2012 dags. 2. apríl 2012 (Erfingjar/samaðild)[HTML] [PDF]

Hrd. 133/2012 dags. 20. apríl 2012 (Ofgreitt/endurgreiðsla)[HTML] [PDF]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.
Erfingjarnir fengu meira en sinn hlut.
Erfingjarnir áttu að endurgreiða það sem var umfram þeirra hlut.
Orðalag um að ákvæði erfðalaga stæðu því ekki fyrir vegi.
Hrd. 266/2012 dags. 30. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 598/2011 dags. 31. maí 2012 (Atvinnusjúkdómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 377/2012 dags. 8. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 621/2011 dags. 14. júní 2012 (Jón Ásgeir gegn Glitni hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 414/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 459/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 455/2012 dags. 23. ágúst 2012 (Alnus)[HTML] [PDF]
Alus og Gamli Glitnir.
Glitnir seldi ýmis bréf og kaupverðið lánað af Glitni.
Alnus lenti í mínus vegna þeirra.
Haldið fram minniháttar nauðung og vísað til þess að bankastjóri Glitnis hefði hringt í framkvæmdarstjóra Alnusar að næturlagi og fengið hann til að ganga að samningum, og þyrfti að greiða um 90 milljónir ef hann kjaftaði frá samningaviðræðunum.
Nauðungin átti að hafa falist í því að ef ekki hefði verið gengið að uppgjörssamningnum myndu öll lán félagsins við bankann verða gjaldfelld.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið um nauðung að ræða, m.a. vegna þess að Glitnir hefði eingöngu beitt lögmætum aðferðum.
Hrd. 501/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 422/2012 dags. 3. september 2012 (Þrotabú Fons gegn Römlu ehf.)[HTML] [PDF]
Dómurinn er til marks um að brotavarnarþing geti byggst á staðsetningu bankaútibús þar sem bankareikningur var staðsettur.
Hrd. 578/2012 dags. 12. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 36/2012 dags. 20. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 136/2012 dags. 8. nóvember 2012 (Sterk tengsl föður)[HTML] [PDF]

Hrd. 93/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Vélar og þjónusta)[HTML] [PDF]

Hrd. 158/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 184/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 153/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 276/2012 dags. 13. desember 2012 (Bergsmári 4)[HTML] [PDF]

Hrd. 520/2012 dags. 19. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 169/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 490/2012 dags. 24. janúar 2013 (Út í nám - Umgengni)[HTML] [PDF]

Hrd. 439/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Skipulagsvald sveitarfélags - Borgarholtsbraut)[HTML] [PDF]
Maður vildi breyta aðkomu að eign sinni og var synjað af Kópavogsbæ. Hæstiréttur taldi sig ekki geta ógilt þá synjun.
Hrd. 210/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 245/2013 dags. 23. apríl 2013 (Askar Capital hf.)[HTML] [PDF]
Veðsetningin var talin ógild. Stjórnarmaður lánaði félaginu fé og tók veð í félaginu. Það var ekki borið undir stjórnina. Bæði mikilsháttar ráðstöfun og varðaði stjórnarmann.
Hrd. 225/2013 dags. 24. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 702/2012 dags. 2. maí 2013 (Klettaklifur)[HTML] [PDF]
Kona var í klettaklifri í Ástralíu og slasaðist illa. Talið hafði verið upp með tæmandi hætti að slys væru ekki bætt vegna tiltekinn íþrótta, meðal annars fjallaklifur. Talið var að undanþágan ætti ekki við um klettaklifur og fékk hún því bæturnar greiddar út.

Vátryggingartakinn hafði verið spurður við töku tryggingarinnar hvort viðkomandi stundaði fjallaklifur eða klettaklifur. Það var merki um að vátryggingarfélagið gerði greinarmun á þessu tvennu.
Hrd. 26/2013 dags. 23. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 371/2013 dags. 13. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 459/2013 dags. 12. júlí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 533/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 547/2012 dags. 26. september 2013 (Landamerki Reykjahlíðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 413/2012 dags. 26. september 2013 (Bleikmýrardalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 617/2012 dags. 10. október 2013 (Land á Hellisheiði)[HTML] [PDF]

Hrd. 191/2012 dags. 17. október 2013 (Frávísun norsks ríkisborgara)[HTML] [PDF]

Hrd. 236/2013 dags. 17. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 227/2013 dags. 24. október 2013 (Olíusamráð)[HTML] [PDF]

Hrd. 226/2013 dags. 24. október 2013 (Olíusamráð)[HTML] [PDF]

Hrd. 232/2013 dags. 31. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 16/2014 dags. 24. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2014 dags. 24. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 48/2014 dags. 29. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 807/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 596/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML] [PDF]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.
Hrd. 625/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Hættulegur vélavagn)[HTML] [PDF]

Hrd. 678/2013 dags. 20. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 593/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 475/2014 dags. 4. júní 2014 (Forkaupsréttur að fiskiskipi - Síldarvinnslan)[HTML] [PDF]
Sveitarfélag taldi sig geta gengið inn í hlutabréfakaup á grundvelli forkaupsréttar. Téður forkaupsréttur byggðist á lagaákvæði um að sveitarfélög hefðu forkaupsrétt á fiskiskipum er hefðu leyfi til veiða í atvinnuskyni til útgerðar sem hefði heimilisfesti í öðru sveitarfélagi, og ætti þá sveitarstjórnin í sveitarfélagi seljanda forkaupsrétt á skipinu.

Héraðsdómur hafði samþykkt kröfu sveitarfélagsins á þeim grundvelli að með sölu á hlutabréfum fyrirtækis væri verið að fara fram hjá markmiði lagaákvæðisins. Hæstiréttur var á öðru máli og taldi að ákvæði stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttur mæltu gegn því að lögjafna á þessum forsendum, og synjaði því kröfu sveitarfélagsins.
Hrd. 433/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Sérstakur saksóknari)[HTML] [PDF]

Hrd. 400/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 91/2014 dags. 18. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 622/2014 dags. 30. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 92/2013 dags. 2. október 2014 (Atli Gunnarsson)[HTML] [PDF]
Synjað var skaðabótakröfu vegna ætlaðra mistaka við lagasetningu þar sem ekki var talið að meint mistök hafi verið nógu bersýnileg og alvarleg til að dæma bætur.
Hrd. 388/2014 dags. 23. október 2014 (Braut gegn börnum á heimili þeirra)[HTML] [PDF]

Hrd. 299/2014 dags. 11. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 309/2014 dags. 11. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 346/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 80/2015 dags. 11. febrúar 2015 (Breytt lögheimili til bráðabirgða)[HTML] [PDF]

Hrd. 465/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Seljavegur)[HTML] [PDF]
14% flatarmálsmunur var ekki talinn duga.
Hrd. 150/2015 dags. 11. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 554/2014 dags. 12. mars 2015 (Málamyndasamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 545/2014 dags. 12. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 592/2014 dags. 19. mars 2015 (Veitingaleyfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 209/2015 dags. 24. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML] [PDF]

Hrd. 453/2014 dags. 31. mars 2015 (Skeifan)[HTML] [PDF]

Hrd. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML] [PDF]

Hrd. 678/2014 dags. 13. maí 2015 (Niðurlagning stöðu)[HTML] [PDF]

Hrd. 802/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 327/2015 dags. 4. júní 2015 (Afturköllun kaupmála ógild - Staðfestingarhæfi)[HTML] [PDF]
Reyndi á þýðingu orðsins „staðfestingarhæfi“.
Vottarnir voru börn hjónanna en það mátti ekki. Þau voru talin of nátengd til að geta komið með trúverðugan vitnisburð.
Hrd. 837/2014 dags. 11. júní 2015 (Creditinfo)[HTML] [PDF]

Hrd. 395/2015 dags. 18. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 445/2015 dags. 7. júlí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 503/2015 dags. 10. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 394/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 413/2015 dags. 17. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 472/2015 dags. 24. ágúst 2015 (Aðgangur að útboðsgögnum)[HTML] [PDF]
Fallist var á að Isavia myndi afhenda gögn en Isavia neitaði samt sem áður. Krafist var svo aðfarargerðar á grundvelli stjórnvaldsákvörðunarinnar. Isavia krafðist svo flýtimeðferðar þar sem ella kæmi aðilinn ekki vörnum við. Hæstiréttur synjaði því þar sem Isavia gæti komið vörnum sínum að í aðfararmálinu.
Hrd. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 191/2015 dags. 29. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 704/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 703/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 760/2015 dags. 4. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 332/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 304/2015 dags. 17. desember 2015 (Skeifan)[HTML] [PDF]

Hrd. 303/2015 dags. 17. desember 2015 (Skeifan)[HTML] [PDF]

Hrd. 824/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 8/2016 dags. 12. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 2/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 593/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 298/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 628/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Endurupptökunefnd)[HTML] [PDF]
Nefnd á vegum framkvæmdavaldsins fékk það vald að fella úr gildi dóma dómstóla. Hæstiréttur taldi það andstætt stjórnarskrá þar sem það fór gegn verkaskiptingu þriggja handhafa ríkisvalds.
Hrd. 468/2015 dags. 10. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 132/2016 dags. 17. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 231/2016 dags. 6. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 271/2016 dags. 2. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 585/2015 dags. 4. maí 2016 (Kostnaður vegna málsmeðferðar fyrir Tryggingastofnun ríkisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 547/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML] [PDF]

Hrd. 545/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML] [PDF]

Hrd. 544/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML] [PDF]

Hrd. 543/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML] [PDF]

Hrd. 542/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML] [PDF]

Hrd. 396/2016 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 540/2015 dags. 16. júní 2016 (Laugarásvegur 62 - Matsgerð)[HTML] [PDF]
Miklar yfirlýsingar fóru fram í fasteignaauglýsingu, sem sem að fasteign hefði verið endurbyggð frá grunni, en raunin var að stór hluti hennar var upprunalegur.

Hæstiréttur nefndi að með afdráttarlausum yfirlýsingum sé seljandi ekki eingöngu að ábyrgjast réttmæti upplýsinganna heldur einnig ábyrgjast gæði verksins. Reynist þær upplýsingar ekki sannar þurfi seljandinn að skila þeirri verðmætaaukningu aftur til kaupandans.
Hrd. 547/2016 dags. 26. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 526/2016 dags. 7. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 579/2016 dags. 9. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 629/2015 dags. 15. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 850/2015 dags. 29. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 47/2016 dags. 13. október 2016 (Afleiðingar ógildis erfðaskrár)[HTML] [PDF]
Framkvæmd vottunar.

Erfingjarnir fóru til tryggingarfélags lögmannsins og kröfðust bóta, og samþykkti tryggingarfélagið það.

Deilan snerist um kostnað. Erfingjarnir vildu einnig að tryggingarfélagið greiddi kostnaðinn en það taldi að það þyrfti ekki að greiða hann.
Hrd. 20/2016 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 724/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 322/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Hnjótafjall)[HTML] [PDF]

Hrd. 323/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Skíðadalsafréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 74/2016 dags. 24. nóvember 2016 (Háteigsvegur 24)[HTML] [PDF]

Hrd. 267/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 149/2016 dags. 20. desember 2016 (Guðmundur Runólfsson)[HTML] [PDF]

Hrd. 826/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 858/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 5/2017 dags. 17. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 369/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Lögmaður og uppgjör)[HTML] [PDF]

Hrd. 273/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 358/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Lækjarsmári 7)[HTML] [PDF]
Dómurinn er til marks um það að gallaþröskuldur laga um fasteignakaup eigi ekki við þegar seljandi vanrækir upplýsingaskyldu sína. Kaupanda var því dæmdur afsláttur af kaupverði.
Hrd. 62/2017 dags. 22. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 447/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 58/2017 dags. 20. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 566/2016 dags. 30. mars 2017 (Á eyrunum)[HTML] [PDF]

Hrd. 461/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 457/2016 dags. 6. apríl 2017 (Árni úr járni)[HTML] [PDF]
Tekið var undir málsástæður um áhættutöku tjónþola. Í dómnum var rakið að Lárus, sem verið var að steggja, tók þátt í glímu við Árna, sem var vanur glímumaður, ólíkt Lárusi. Við glímuna varð Lárus fyrir líkamstjóninu sem var tilefni málshöfðunarinnar. Árni var ekki talinn hafa sýnt af sér saknæma háttsemi og voru því bæði hann og félagið Mjölnir sýknuð af bótakröfum Lárusar.
Hrd. 242/2017 dags. 9. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 596/2016 dags. 18. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 277/2017 dags. 7. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 474/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 447/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 449/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands III)[HTML] [PDF]

Hrd. 448/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands II)[HTML] [PDF]

Hrd. 466/2017 dags. 25. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 417/2017 dags. 30. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 539/2017 dags. 31. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 283/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 554/2017 dags. 11. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 555/2017 dags. 11. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 684/2016 dags. 19. október 2017 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í umhverfisráðuneytinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 672/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 661/2017 dags. 21. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 716/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 711/2017 dags. 14. desember 2017 (Eignarnámsbætur)[HTML] [PDF]

Hrd. 801/2017 dags. 4. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 822/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 506/2016 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 431/2017 dags. 9. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 14/2018 dags. 30. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 594/2017 dags. 14. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 802/2017 dags. 21. júní 2018 (Sigurður Steinar gegn Verði)[HTML] [PDF]

Hrd. 160/2017 dags. 20. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 11/2018 dags. 20. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 816/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 385/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 373/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Deloitte ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML] [PDF]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. 31/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 58/2019 dags. 10. mars 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2019 dags. 28. apríl 2020 (LMFÍ lagði fram kvörtun á hendur félagsmanni)[HTML] [PDF]

Hrd. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 37/2020 dags. 12. janúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 46/2021 dags. 2. mars 2022[HTML]

Hrd. 10/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Hrd. 48/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. desember 2019 (LKærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 23. febrúar 2018, um breytingu á aflaskráningu skips)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2014 (Kæra Nordic Store ehf. á ákvörðun Neytendastofu 16. desember 2013.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2019 (Kæra Báru Hólmgeirsdóttur á ákvörðun Neytendastofunr. 51/2019frá 27. nóvember2019.)

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2014 dags. 30. september 2014[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 16/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 3/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2022 dags. 16. júní 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 18/2022 dags. 17. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 17/2022 dags. 17. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 11/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 8/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 10/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 6/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1940:115 í máli nr. 4/1939

Dómur Félagsdóms 1962:88 í máli nr. 4/1961

Dómur Félagsdóms 1979:98 í máli nr. 8/1977

Úrskurður Félagsdóms 1979:111 í máli nr. 4/1978

Dómur Félagsdóms 1994:282 í máli nr. 15/1994

Úrskurður Félagsdóms 1998:238 í máli nr. 3/1998

Dómur Félagsdóms 1998:308 í máli nr. 7/1998

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 7/2002 dags. 14. október 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2002 dags. 20. desember 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 12/2002 dags. 20. desember 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 10/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. október 1997 (Hlíðarhreppur, Jökuldalshreppur og Tunguhreppur - Úrskurður um sameiningarkosningar 19. júlí 1997)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2002 (Reykjavíkurborg - Réttur einkarekinna tónlistarskóla til styrkveitinga, jafnræðisregla)[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-2/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-26/2009 dags. 22. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Z-1/2010 dags. 13. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-4/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-17/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-36/2018 dags. 20. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-34/2017 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. U-2/2019 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-15/2019 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-124/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-99/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2014 dags. 30. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-225/2020 dags. 12. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-36/2017 dags. 2. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-31/2020 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-91/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-85/2020 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2021 dags. 22. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-8/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2020 dags. 28. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. M-1/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-78/2021 dags. 14. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2021 dags. 25. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-151/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-701/2003 dags. 30. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-7/2006 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-4/2006 dags. 5. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-293/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2006 dags. 2. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-471/2006 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-450/2007 dags. 28. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-232/2007 dags. 20. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-325/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-46/2008 dags. 2. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-93/2008 dags. 1. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-206/2008 dags. 8. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-220/2008 dags. 10. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-203/2008 dags. 21. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-244/2008 dags. 22. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-243/2008 dags. 22. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2007 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-73/2008 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-10/2009 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-269/2008 dags. 9. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-534/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-135/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-412/2007 dags. 19. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-115/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-523/2008 dags. 24. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-138/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-136/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-200/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-134/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-133/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-137/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-105/2010 dags. 23. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2008 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-108/2008 dags. 26. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-106/2008 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-56/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-69/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-87/2011 dags. 19. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-110/2011 dags. 28. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-167/2011 dags. 13. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-205/2011 dags. 31. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2011 dags. 26. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-3/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-20/2010 dags. 15. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-110/2010 dags. 20. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-2/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-206/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-243/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-72/2010 dags. 17. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-201/2011 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-222/2012 dags. 10. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-28/2012 dags. 14. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-75/2010 dags. 14. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-195/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-40/2014 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-253/2013 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-19/2014 dags. 15. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-87/2014 dags. 30. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-59/2014 dags. 11. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-265/2013 dags. 14. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-254/2013 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2010 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-200/2014 dags. 25. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-31/2015 dags. 27. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-41/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-56/2015 dags. 19. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-141/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-50/2015 dags. 21. ágúst 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-33/2010 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-73/2010 dags. 8. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-196/2012 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-163/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2012 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-143/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-89/2017 dags. 23. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-85/2017 dags. 23. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-44/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-225/2017 dags. 4. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-52/2019 dags. 2. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-23/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-10/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-1/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-18/2018 dags. 12. mars 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-220/2006 dags. 24. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1099/2006 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-778/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-525/2006 dags. 14. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1435/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1154/2007 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1451/2007 dags. 11. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1006/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3107/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-741/2009 dags. 19. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3851/2009 dags. 3. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2754/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1892/2010 dags. 8. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4975/2009 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-905/2010 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-108/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2381/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1849/2010 dags. 10. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1482/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-4/2012 dags. 11. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-972/2011 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1161/2010 dags. 11. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-924/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1844/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-776/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-305/2013 dags. 26. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-82/2014 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-465/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1486/2013 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-715/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-100/2013 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-702/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-430/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Ö-13/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1298/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-873/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-12/2016 dags. 13. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1052/2016 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1051/2016 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1204/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1151/2016 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2016 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-641/2017 dags. 25. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-124/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1268/2017 dags. 5. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2018 dags. 3. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-977/2018 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2018 dags. 15. júlí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1185/2018 dags. 24. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-87/2019 dags. 13. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-856/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-51/2019 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2841/2020 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-496/2021 dags. 25. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-449/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1279/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1065/2022 dags. 13. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2019 dags. 28. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2476/2021 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1891/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2032/2022 dags. 17. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2023 dags. 14. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4728/2005 dags. 8. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4898/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4419/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7077/2005 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2327/2005 dags. 27. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6188/2005 dags. 8. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-321/2005 dags. 15. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8815/2004 dags. 25. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1297/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5046/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1300/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7053/2005 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4236/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 3. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-336/2007 dags. 12. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-588/2007 dags. 23. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2296/2007 dags. 23. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7065/2006 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-579/2007 dags. 19. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2606/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2052/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2045/2007 dags. 29. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-7/2008 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2007 dags. 23. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2006 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2082/2007 dags. 14. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3008/2007 dags. 15. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4726/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-588/2007 dags. 6. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5194/2008 dags. 9. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-615/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-244/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1224/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6895/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3667/2007 dags. 16. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-800/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-799/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-3/2009 dags. 29. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-76/2009 dags. 6. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-91/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1191/2009 dags. 9. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-49/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-15/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8836/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7506/2009 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7504/2002 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-5/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5426/2008 dags. 19. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-379/2009 dags. 26. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3501/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8766/2009 dags. 8. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2009 dags. 9. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4639/2009 dags. 14. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1239/2010 dags. 28. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1911/2007 dags. 9. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1804/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11613/2008 dags. 28. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-949/2010 dags. 14. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-726/2010 dags. 14. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13460/2009 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1765/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2905/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-493/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2693/2010 dags. 29. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4068/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13800/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2011 dags. 17. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5219/2010 dags. 31. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-340/2010 dags. 1. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-83/2011 dags. 24. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-126/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2873/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-625/2010 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4170/2010 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12434/2009 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-870/2010 dags. 9. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-875/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7596/2010 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2983/2010 dags. 3. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-373/2012 dags. 14. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4474/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1557/2012 dags. 12. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3948/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1014/2011 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6728/2010 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3022/2011 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-747/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4455/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-328/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-867/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1477/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2802/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2011 dags. 17. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1326/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2302/2012 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2932/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-224/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1945/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4082/2012 dags. 5. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4217/2012 dags. 17. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-57/2013 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1759/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-35/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4254/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-644/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2714/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2737/2013 dags. 27. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-348/2013 dags. 18. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3398/2012 dags. 18. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1919/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2924/2013 dags. 25. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-919/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2630/2013 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2572/2014 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2618/2014 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-218/2012 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-439/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12026/2009 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2717/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1845/2014 dags. 14. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3968/2013 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4100/2013 dags. 26. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4098/2013 dags. 26. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4097/2013 dags. 26. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4096/2013 dags. 26. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4095/2013 dags. 26. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4094/2013 dags. 26. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2011 dags. 8. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3796/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2809/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2363/2014 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1601/2013 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1177/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1358/2015 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4820/2013 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-271/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1916/2013 dags. 15. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1457/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-325/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2014 dags. 6. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-870/2014 dags. 28. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1354/2015 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3922/2015 dags. 11. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-96/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2924/2016 dags. 27. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1739/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-958/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2016 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-932/2016 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3655/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3654/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3653/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3147/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1434/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1244/2016 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3646/2016 dags. 29. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3649/2016 dags. 31. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2998/2016 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2227/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-623/2014 dags. 23. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-277/2015 dags. 20. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1558/2017 dags. 23. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3073/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3301/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-159/2018 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2177/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2967/2017 dags. 3. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4525/2013 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2015 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2239/2016 dags. 5. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3906/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2017 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-6/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1298/2018 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1513/2018 dags. 6. maí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-979/2019 dags. 17. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1669/2018 dags. 25. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 6. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-152/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7026/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3088/2019 dags. 27. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1961/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6882/2019 dags. 22. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2567/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6298/2019 dags. 4. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6830/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4223/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5179/2019 dags. 29. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2862/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4324/2020 dags. 31. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7816/2020 dags. 3. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7989/2020 dags. 21. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3250/2018 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3158/2018 dags. 22. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3273/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2036/2020 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4237/2019 dags. 17. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2021 dags. 22. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5843/2021 dags. 27. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4189/2021 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1732/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4879/2021 dags. 14. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-930/2022 dags. 12. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5877/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2021 dags. 8. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3991/2021 dags. 10. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4610/2022 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-181/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3064/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1858/2021 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3701/2023 dags. 12. mars 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2023 dags. 2. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4104/2023 dags. 2. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3600/2022 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-498/2005 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-499/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-493/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-492/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-495/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-494/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-491/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-490/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-489/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-486/2005 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-534/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-532/2005 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-487/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-496/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-101/2008 dags. 27. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-1/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-549/2008 dags. 14. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-611/2010 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-203/2012 dags. 8. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-17/2013 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-250/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-249/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. X-4/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-1/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-2/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-187/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-53/2017 dags. 16. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-4/2018 dags. 22. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-114/2018 dags. 1. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-770/2020 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-193/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-439/2019 dags. 30. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-478/2022 dags. 11. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-499/2022 dags. 4. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. X-1/2006 dags. 21. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. T-1/2007 dags. 24. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-95/2007 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-20/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-170/2009 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-231/2006 dags. 29. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-379/2005 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-264/2011 dags. 11. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-154/2012 dags. 22. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-160/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-141/2013 dags. 18. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-19/2014 dags. 9. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-6/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-28/2019 dags. 19. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-102/2020 dags. 16. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-72/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-63/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-86/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. X-103/2024 dags. 24. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 9/2013 dags. 21. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 20/2013 dags. 11. desember 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 18/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 27/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 40/2012 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 50/2012 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 51/2012 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 73/2012 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 172/2012 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 162/2012 dags. 9. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 152/2013 dags. 30. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 222/2012 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 108/2013 dags. 4. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 161/2013 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 163/2013 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 162/2013 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 166/2013 dags. 29. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2004 dags. 29. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2009 dags. 8. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2009 dags. 19. október 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2014 dags. 6. október 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2016 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 74/2017 dags. 12. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/1994 dags. 27. október 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2002 dags. 23. maí 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 13/2012 dags. 31. maí 2012

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2013 dags. 4. mars 2014

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2015B dags. 7. mars 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2021 dags. 28. júlí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2023 dags. 18. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 358/2016 í máli nr. KNU16060036 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 144/2017 í máli nr. KNU16120043 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2017 í máli nr. KNU17080020 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2018 í máli nr. KNU18080029 dags. 26. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 523/2018 í máli nr. KNU18070003 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2019 í máli nr. KNU19070012 dags. 5. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2020 í máli nr. KNU19100061 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2020 í máli nr. KNU19100062 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2020 í máli nr. KNU19100042 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2020 í máli nr. KNU20010027 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2020 í máli nr. KNU19110019 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2020 í máli nr. KNU20060024 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 586/2021 í máli nr. KNU21090069 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2023 í máli nr. KNU22110080 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2023 í máli nr. KNU22120005 dags. 13. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2023 í máli nr. KNU22120002 dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 366/2023 í máli nr. KNU23050160 dags. 20. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 68/2018 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Lrú. 168/2018 dags. 7. mars 2018[HTML]

Lrú. 217/2018 dags. 13. mars 2018[HTML]

Lrú. 319/2018 dags. 7. maí 2018[HTML]

Lrú. 387/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]

Lrú. 227/2018 dags. 15. maí 2018[HTML]

Lrú. 326/2018 dags. 15. maí 2018[HTML]

Lrú. 328/2018 dags. 18. maí 2018[HTML]

Lrd. 77/2018 dags. 15. júní 2018[HTML]

Lrú. 277/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Lrú. 480/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Lrú. 566/2018 dags. 7. september 2018[HTML]

Lrú. 642/2018 dags. 10. september 2018[HTML]

Lrú. 455/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Lrú. 456/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Lrd. 181/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 784/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 768/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 82/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 673/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Lrd. 216/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 215/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 671/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrd. 528/2018 dags. 8. mars 2019 (Málamyndaafsöl)[HTML]
Á þessari stundu (12. mars 2019) liggja ekki fyrir upplýsingar um að málskotsbeiðni hafi verið send til Hæstaréttar.
Lrd. 563/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Lrd. 569/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrd. 568/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrd. 594/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Lrú. 178/2019 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Lrú. 189/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Lrú. 167/2019 dags. 15. apríl 2019[HTML]

Lrd. 596/2018 dags. 10. maí 2019[HTML]

Lrú. 177/2019 dags. 14. maí 2019[HTML]

Lrú. 295/2019 dags. 21. maí 2019[HTML]

Lrú. 326/2019 dags. 23. maí 2019[HTML]

Lrú. 300/2019 dags. 3. júní 2019[HTML]

Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML]

Lrú. 352/2019 dags. 19. júní 2019[HTML]

Lrú. 424/2019 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrd. 610/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrd. 786/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrú. 233/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Lrú. 482/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Lrú. 411/2019 dags. 2. október 2019[HTML]

Lrd. 808/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrd. 373/2019 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrú. 443/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Lrd. 421/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 919/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 153/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 714/2019 dags. 25. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 118/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 542/2019 dags. 6. desember 2019[HTML]

Lrú. 723/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Lrd. 187/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrú. 754/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 334/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 906/2018 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 687/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 686/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 685/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 684/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 333/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 325/2019 dags. 13. mars 2020[HTML]

Lrú. 54/2020 dags. 26. mars 2020[HTML]

Lrú. 816/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrú. 324/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Lrú. 321/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Lrú. 422/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Lrú. 348/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Lrú. 389/2020 dags. 4. september 2020[HTML]

Lrú. 357/2020 dags. 7. september 2020[HTML]

Lrd. 584/2019 dags. 25. september 2020[HTML]

Lrú. 451/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Lrd. 360/2019 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrd. 396/2019 dags. 23. október 2020[HTML]

Lrd. 444/2019 dags. 30. október 2020

Lrd. 699/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Lrú. 508/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 507/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 889/2019 dags. 11. desember 2020[HTML]

Lrú. 613/2020 dags. 14. desember 2020[HTML]

Lrd. 534/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrú. 509/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Lrú. 735/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Lrd. 772/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 24/2021 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 43/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 604/2019 dags. 19. mars 2021 (CLN)[HTML]

Lrd. 196/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrú. 709/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrú. 157/2021 dags. 19. apríl 2021[HTML]

Lrú. 176/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Lrd. 444/2019 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Lrú. 215/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML]

Lrú. 281/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML]

Lrú. 236/2021 dags. 28. maí 2021[HTML]

Lrd. 799/2019 dags. 11. júní 2021[HTML]

Lrd. 197/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Lrd. 170/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrú. 340/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Lrú. 359/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Lrú. 331/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Lrú. 349/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Lrú. 350/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Lrú. 361/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Lrú. 363/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Lrú. 363/2021 dags. 29. júní 2021

Lrú. 549/2021 dags. 5. október 2021[HTML]

Lrd. 751/2020 dags. 8. október 2021[HTML]

Lrd. 337/2020 dags. 22. október 2021[HTML]

Lrd. 162/2020 dags. 22. október 2021[HTML]

Lrú. 556/2021 dags. 25. október 2021[HTML]

Lrd. 429/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 449/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Lrd. 469/2020 dags. 10. desember 2021[HTML]

Lrd. 470/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrú. 766/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Lrd. 671/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML]

Lrd. 110/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Lrú. 734/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 646/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrú. 781/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 66/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 726/2020 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrd. 666/2020 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrd. 167/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Lrd. 353/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Lrú. 710/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrú. 609/2021 dags. 9. maí 2022[HTML]

Lrú. 732/2020 dags. 27. maí 2022[HTML]

Lrú. 731/2020 dags. 27. maí 2022[HTML]

Lrd. 191/2021 dags. 27. maí 2022[HTML]

Lrd. 203/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrd. 247/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]

Lrd. 193/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 475/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrú. 379/2022 dags. 28. júní 2022[HTML]

Lrú. 463/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Lrú. 572/2022 dags. 18. október 2022[HTML]

Lrú. 527/2022 dags. 21. október 2022[HTML]

Lrú. 528/2022 dags. 21. október 2022[HTML]

Lrd. 384/2021 dags. 28. október 2022[HTML]

Lrd. 458/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 308/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 220/2021 dags. 2. desember 2022[HTML]

Lrú. 670/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrú. 691/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Lrú. 550/2021 dags. 16. desember 2022[HTML]

Lrú. 616/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML]

Lrú. 822/2022 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 793/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 223/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 140/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 838/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 731/2021 dags. 3. mars 2023[HTML]

Lrd. 753/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrú. 109/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Lrú. 110/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Lrú. 112/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Lrú. 111/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Lrd. 156/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Lrd. 92/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Lrú. 210/2023 dags. 17. apríl 2023[HTML]

Lrd. 2/2023 dags. 12. maí 2023[HTML]

Lrd. 41/2022 dags. 19. maí 2023[HTML]

Lrd. 153/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]

Lrú. 380/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 572/2023 dags. 6. október 2023[HTML]

Lrd. 191/2021 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrd. 273/2022 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrd. 212/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 406/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 409/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 413/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 683/2023 dags. 1. desember 2023[HTML]

Lrú. 734/2023 dags. 7. desember 2023[HTML]

Lrú. 686/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Lrd. 308/2021 dags. 2. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 522/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 102/2024 dags. 18. mars 2024[HTML]

Lrd. 238/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Lrd. 239/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Lrd. 636/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 734/2022 dags. 10. maí 2024[HTML]

Lrú. 379/2024 dags. 3. júní 2024[HTML]

Lrd. 731/2022 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrú. 297/2024 dags. 21. júní 2024[HTML]

Lrú. 411/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Lrú. 287/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1877:229 í máli nr. 10/1877[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1889:472 í máli nr. 7/1889[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1890:58 í máli nr. 10/1890[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1895:123 í máli nr. 54/1894[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1901:300 í máli nr. 34/1900[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1913:48 í máli nr. 43/1912[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1915:546 í máli nr. 5/1915[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1917:150 í máli nr. 34/1917[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1918:516 í máli nr. 2/1918[PDF]">[PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 12. nóvember 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 27. september 2023 (Úrskurður nr. 7 um ákvörðun Fiskistofu um að synja aðila máls um aðgang að gögnum.)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-13/2002 dags. 25. september 2002[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-08/2018 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-8/2018 dags. 18. september 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 3/2003 dags. 6. október 2003[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 4/2003 dags. 6. október 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Mýrdalshreppur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grindavík og Vatnsleysa)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)

Úrskurður Óbyggðanefndar í málum nr. 3/2004 o.fl. dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Kjalarnes og Kjós)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grafningur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Vopnafjarðarhreppur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Öxarfjarðarhreppur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2016 dags. 9. september 2016

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2020 dags. 14. apríl 2020

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 346/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 610/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 774/1990[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 10/2008

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 10/2009 dags. 6. apríl 2010 (Sveitarfélagið Hornafjörður: Ágreiningur um skráningu í fasteignaskrá. Mál nr. 10/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 52/2006 dags. 19. janúar 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 62/2008 dags. 15. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2010 dags. 21. september 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2011 dags. 22. júlí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2012 dags. 3. apríl 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/1995 dags. 20. desember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 24/1996 dags. 22. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/2004 dags. 30. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 7/2007 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08060022 dags. 3. júní 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 78/2021 dags. 21. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 39/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 60/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 45/2011 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2004 í máli nr. 4/2004 dags. 18. janúar 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður úrskurðarnefndar í vátryggingamálum, nr. 403/2016
M, ásamt meðeiganda sínum, höfðuðu mál gegn byggingarstjóra fasteignar sinnar og vátryggingafélagi hans til réttargæslu og leiddi málið til sýknu. M hafði húseigandatryggingu hjá sama vátryggingafélagi og setti fram kröfu um að það greiddi málskostnað hans úr réttaraðstoðartryggingu er var hluti hennar. Félagið synjaði á þeim grundvelli að sú trygging næði ekki málarekstur gegn vátryggingafélaginu sjálfu.

Úrskurðarnefndin mat það svo að þar sem vátryggingafélaginu hafði eingöngu verið stefnt til réttargæslu í téðu dómsmáli væri ekki um að ræða málarekstur gegn því enda hefði mátt skilja það af þágildandi reglugerð um réttaraðstoðarvátryggingar, nr. 99/1998, að mögulegt væri að vátryggður ætti rétt á bótum ef aðilar ágreinings væru tryggðir hjá sama félagi. Í ljósi þessa taldi úrskurðarnefndin að vátryggingafélagið gæti ekki borið þá undanþágu fyrir sig og því ætti M rétt á greiðslu úr téðri tryggingu.
Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2007 í máli nr. 87/2006 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2007 í máli nr. 89/2006 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2011 í máli nr. 69/2010 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2018 í máli nr. 149/2016 dags. 15. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2018 í máli nr. 88/2017 dags. 19. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2018 í máli nr. 105/2016 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2019 í máli nr. 90/2018 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2020 í máli nr. 122/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2021 í máli nr. 74/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2023 í máli nr. 49/2023 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2024 í máli nr. 54/2024 dags. 6. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-263/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-300/2009 dags. 4. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-317/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-334/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-376/2011 dags. 16. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-388/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-434/2012 (Flugöryggisstofnunin)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-434/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-512/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-524/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 573/2015 (Hluti minnisblaðs)
Hluti af minnisblaði innihélt almenna lýsingu á því hvernig framkvæma ætti tilteknar reglur, og væri því afhendingarskylt. Hinn hlutinn innihélt yfirfærslu þeirra á nafngreinda aðila og þann hluta mátti synja aðgang að.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 573/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 637/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 828/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1132/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1208/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 269/2015 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 58/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 322/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 143/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2016 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 285/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2017 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 241/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 374/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 288/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 307/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 355/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 16/2021 dags. 31. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 040/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 399/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 335/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 665/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 261/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 369/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 463/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 546/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2022 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 418/2022 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 7. mars 2012 (Málsmeðferð landlæknis í kvörtunarmáli kærð)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 945/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 60/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 113/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 135/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 57/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 386/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 61/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 141/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 187/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 126/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 75/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 103/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 128/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 133/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 332/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 88/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 211/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 280/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 53/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 54/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 315/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 127/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 130/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 368/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 144/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 153/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 217/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 37/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 409/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 318/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 312/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 28/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 1088/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 417/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 568/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 184/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 133/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 168/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 196/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 43/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 114/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 158/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 239/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 259/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 191/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 192/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 111/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 178/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 77/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 131/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 157/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 1034/1997[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 35/1988 dags. 20. september 1988[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 588/1992 dags. 23. nóvember 1993[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 753/1993 dags. 25. nóvember 1993 (Gjafsókn)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 702/1992 (Stigskipting stjórnsýslunnar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1317/1994 dags. 2. apríl 1996 (Réttur til afhendingar gagna)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1360/1995 dags. 26. ágúst 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1881/1996 dags. 12. júní 1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1852/1996 dags. 28. ágúst 1997 (Breyting á einkunn)[HTML][PDF]
Kennarar voru að spjalla eftir birtingu lokaeinkunna og taldi kennari að hann hefði gefið heldur mikið fyrir og ákvað að lækka sumar einkunnirnar til að gæta samræmis. UA taldi það ekki fullnægjandi.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2026/1997 dags. 24. nóvember 1997 (Gjafsókn)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1885/1996 dags. 1. desember 1998 (Skilyrði um hámarksaldur fyrir starfsþjálfun)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2219/1997 dags. 7. júlí 1999 (Gjald vegna sérstakrar tollmeðferðar vöru)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2572/1998 dags. 15. júlí 1999 (Veiting gjafsóknar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2564/1998 dags. 5. ágúst 1999 (Fasteignamat - Yfirfasteignamatsnefnd)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2777/1999 (Aðfarargjald)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3298/2001 dags. 26. nóvember 2001 (Brottvísun útlendinga)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3299/2001 dags. 26. nóvember 2001 (Brottvísun útlendinga)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3837/2003 dags. 1. desember 2003[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3744/2003[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3882/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3909/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3980/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4252/2004 dags. 20. júní 2005 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4371/2005 dags. 30. desember 2005[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5073/2007 (Óbyggðanefnd)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5746/2009 (Gjafsóknarbeiðni)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6698/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6360/2011 dags. 28. desember 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6956/2012 dags. 28. desember 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7182/2012 (Endurupptaka á ákvörðun málskostnaðar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7092/2012 dags. 5. maí 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7126/2012 dags. 5. maí 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7127/2012 dags. 5. maí 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7166/2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7341/2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8879/2016 dags. 12. febrúar 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9513/2017 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9790/2018 dags. 18. desember 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10758/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10633/2020 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10593/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11427/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11423/2021 dags. 18. janúar 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11422/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12070/2023 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12190/2023 dags. 22. september 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12234/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11782/2022 dags. 5. febrúar 2024[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12206/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12284/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12641/2024 dags. 23. maí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1875-1880230
1886-1889473-474
1890-189459
1895-1898125
1899-1903302
1913-191653, 548
1917-1919152, 517
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1926414
19291192
1938659
194284
1943193, 376
1945444
1946365
1947 - Registur67, 84, 93
1947173
1948554
1951280
1953 - Registur58, 162
1953300, 349
1955329-330, 428
1959702
1960 - Registur138
1961769
1963616
196443
1966635, 640, 643, 939
1967736
1968326, 973-974, 989
1969308, 514, 614, 1197, 1475
1970516, 562, 566, 948
1972580, 1009, 1037
197340, 112, 138, 241, 428, 747, 831
1974 - Registur46, 133, 144
1974745, 858
1975140, 468, 576, 1030
1976353, 559, 719, 733, 1043, 1051, 1111, 1114
1977406
1978216, 513, 707
1979817, 1141, 1334
1980789, 1266, 1284
198162, 531, 1072
198250, 123, 647, 1352
1983183, 1806
1984115, 123, 130
1985469, 487, 533, 1215
19861057, 1640, 1643, 1645
1987802
19881255, 1435
1989438, 1186, 1215, 1284
1990 - Registur77
1990471, 573, 1500
1991 - Registur196
1991218, 792, 1028
1992 - Registur301
1992406, 415, 517, 1773
199348, 586, 756, 1530, 1873, 1990, 2069, 2160
1993 - Registur140-141
1994 - Registur145, 307
1994318, 867, 869, 902, 972, 1159, 1370, 1465, 1665, 1919, 2909, 2944
199564, 289, 778, 1898, 1902, 2126, 2380, 2944
1996471, 1043, 1073, 1079, 1086, 1639, 2278, 3194, 3430
199738, 657, 663, 1521, 1993, 2856, 3002, 3478
199822, 383, 555, 1342, 1361, 1827, 2297, 2329, 2538, 2540, 2692, 2818, 3167, 4191, 4366, 4520
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1939-1942118
1943-1947 - Registur21
1961-1965 - Registur16
1961-196595
1976-1983107, 114
1993-1996287
1997-2000 - Registur25
1997-2000248, 313
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1900B89
1916B368
1917B381
1921A141
1935B132
1936B344
1938A48
1942A44
1947A201
1952B211
1961A163
1963A242
1966A172, 273
1966C24, 109
1968B266
1970C246
1973A165
1976B707
1978A242
1979A87
1980C82
1982A125
1984A106, 260
1985B194
1985C78, 294, 302, 365
1986C7
1988A254
1990B1355
1991A538
1991C182
1992C25
1993A422
1993C950, 968, 971, 973, 976, 978, 1466, 1490-1491, 1562, 1569
1994A157, 168, 292
1994B2799
1995A191-192
1995B1724, 1870
1995C24, 51, 319, 705, 748, 757, 890, 895-897
1996A234
1997C28, 320, 360
1998A501
1998B189-190
1998C73, 89, 109, 149, 189
1999C88, 112
2000B752, 2798
2000C119, 178, 694
2001B417
2001C5, 306
2002C27, 51, 238, 590
2003C23, 47, 70, 423, 427-429, 431-434, 436
2004A181-182
2004B1802, 1862
2004C9, 43, 161, 169, 318, 342, 361-362, 580
2005A451
2005B1327
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing1Umræður241, 490
Ráðgjafarþing6Umræður340, 490
Ráðgjafarþing9Umræður984
Ráðgjafarþing11Þingskjöl263, 275
Ráðgjafarþing13Þingskjöl500
Ráðgjafarþing14Umræður229
Löggjafarþing3Umræður98, 767
Löggjafarþing4Umræður1131
Löggjafarþing6Þingskjöl144, 249
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)1131/1132
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)813/814
Löggjafarþing9Umræður (Ed. og sþ.)585/586
Löggjafarþing11Umræður (Ed. og sþ.)463/464, 523/524
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)2009/2010
Löggjafarþing13Umræður (Ed. og sþ.)189/190, 191/192, 201/202, 461/462, 463/464
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)99/100, 241/242, 895/896, 909/910, 1749/1750
Löggjafarþing14Umræður (Ed. og sþ.)549/550
Löggjafarþing15Þingskjöl139
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)1123/1124
Löggjafarþing17Umræður (Ed. og sþ.)251/252
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)1277/1278
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)923/924
Löggjafarþing22Þingskjöl1484
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)1211/1212
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)403/404
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)503/504
Löggjafarþing26Þingskjöl964
Löggjafarþing28Þingskjöl223, 372
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál451/452
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)559/560
Löggjafarþing31Þingskjöl243
Löggjafarþing33Þingskjöl521, 1077, 1244
Löggjafarþing35Umræður - Fallin mál573/574
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál43/44
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)1633/1634
Löggjafarþing37Umræður (þáltill. og fsp.)417/418
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)393/394
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)507/508, 1711/1712
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál1267/1268
Löggjafarþing39Umræður (þáltill. og fsp.)339/340
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)61/62
Löggjafarþing41Þingskjöl653, 1459
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)723/724, 779/780, 867/868
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)2035/2036, 2313/2314
Löggjafarþing42Umræður (þáltill. og fsp.)347/348
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)569/570
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)741/742
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál175/176, 493/494, 703/704, 1265/1266
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)1247/1248, 1303/1304
Löggjafarþing47Umræður (þáltill. og fsp.)643/644
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)1311/1312
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál193/194
Löggjafarþing49Þingskjöl608, 931, 947, 1678
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)333/334
Löggjafarþing50Þingskjöl615
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)867/868
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál411/412
Löggjafarþing51Þingskjöl108, 125
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál43/44
Löggjafarþing52Þingskjöl220, 351, 760
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)535/536, 607/608
Löggjafarþing52Umræður (þáltill. og fsp.)25/26
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)917/918, 931/932
Löggjafarþing54Þingskjöl216
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)1211/1212
Löggjafarþing55Þingskjöl68, 395
Löggjafarþing56Þingskjöl87, 104
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir125/126
Löggjafarþing58Umræður (samþ. mál)65/66
Löggjafarþing58Umræður - Fallin mál131/132
Löggjafarþing59Þingskjöl142, 277
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)579/580
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir251/252
Löggjafarþing61Þingskjöl817
Löggjafarþing61Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir281/282
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)303/304
Löggjafarþing65Umræður253/254
Löggjafarþing66Þingskjöl536, 545, 1357, 1442
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)49/50, 867/868, 1979/1980
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál367/368, 467/468
Löggjafarþing68Þingskjöl77, 857
Löggjafarþing69Þingskjöl251, 525, 737
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)1321/1322
Löggjafarþing70Þingskjöl306
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)49/50, 185/186, 443/444, 665/666, 1281/1282, 1315/1316
Löggjafarþing71Þingskjöl521
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)341/342
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)119/120
Löggjafarþing73Þingskjöl461, 1062
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)243/244
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál129/130, 517/518, 553/554
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál123/124
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)637/638
Löggjafarþing75Þingskjöl235
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál575/576
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)783/784
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)601/602
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)3047/3048, 3625/3626
Löggjafarþing81Þingskjöl756, 924, 1025
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)181/182, 295/296, 309/310, 353/354, 703/704
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)191/192, 203/204, 1577/1578, 2545/2546
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál315/316
Löggjafarþing83Þingskjöl259, 895
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)1533/1534
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)1509/1510
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)715/716
Löggjafarþing86Þingskjöl860, 943, 1391
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)425/426, 433/434, 1579/1580
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)1281/1282, 1897/1898
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál465/466
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)59/60, 1557/1558
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál241/242, 549/550
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál443/444, 469/470
Löggjafarþing93Þingskjöl754, 1336, 1610
Löggjafarþing97Þingskjöl242
Löggjafarþing101Þingskjöl284
Löggjafarþing104Umræður69/70, 2009/2010, 3889/3890, 4829/4830
Löggjafarþing105Umræður57/58, 2195/2196
Löggjafarþing119Umræður313/314
Löggjafarþing126Þingskjöl1708-1709, 1711, 1714, 2461, 2700, 3021, 3416-3417, 3419, 3423, 3824-3825, 4358
Löggjafarþing128Þingskjöl1361, 1984, 3673, 4753, 4768, 5861
Löggjafarþing133Þingskjöl1882, 2038, 2051, 3776, 4452, 4947, 5338, 5342, 5344, 5861, 6727, 6873, 7106
Löggjafarþing134Umræður65/66
Löggjafarþing137Þingskjöl143, 229, 607, 1136
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198823
1994277, 285, 293
1997150-153, 155, 432
199863
2001229
200366
2004132
201423, 75
201511
201962
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1994427
1994553, 11, 21-22, 62, 68
1996813
19962630
1997460-61
1997812
19971239
19971717
19982814
19984294
19984713
199848172
1999720
200051116
200120147
200131299, 301, 305
20015140
20021830
200323304, 306
200349223-224, 492
200429196, 205
2004326, 9
20056418-20, 23
200630412
20065844, 1651
20066229
200716189, 202
2007469
2007574, 11
200822336, 354
20082367
200827114
200873413, 416, 427, 477, 485, 490, 492
200876234
20087892, 189-190, 194
200925356
2009311
2009573
20105690, 92
20106462
201071280
201110154, 175, 208
20112342
2011253, 7, 14, 18
2011284, 14
2011361
201159232
201168340
201245
20127231, 402
2012336
20125442, 336, 626
20125720
201341007, 1254, 1405, 1438-1439, 1441, 1473, 1482
20139445
201328380
2014472
201454501, 1054, 1333
20146015
20146732
20147376
20158107
201516592
201523113, 617, 664
2015632346, 2348-2349
20161014
2016241, 4, 14
20165017
20165517
20165618
20165789, 609, 646, 682
20165813
20166749-50
2016682
2017214
20171348, 69
2017145
2017155
20171616
2017172-3
20172023
20172221
2017243, 638-639
2017301
201731558
20173311
20173412
20173724
20174111
20175615
20175915
2017601
20176314
20178013
2018314
2018813
201814169, 244, 267-268, 272, 274-275
2018219
201825109, 124
20182820
2018306
20183188-89
20184675
20184816
201851222, 224, 226
20185213
20186118
20186319
201872281, 291
20188616
20191155, 57, 60
20191214
20191425
2019309
20194512
20194814
2019537
201958235, 258, 264, 266
20197215-16
201986141
20199113
20199320
201910196
202012369
202016283
202020192, 474
2020215-6
2020253
202026250, 423, 680, 687
2020286
20203810
20204256
20204616, 18
20204718
202050211, 233, 450
2020585, 14
20206112
2020654
202069246
20207222
20208811
2021834
20211017
20211816-17
20213524, 45, 51
20213824
20216720-21
20217122, 44
202218111, 120, 122, 129, 153
20223916
20225912-13
2022608
20227040
202272387
20227640, 225
20228213, 15
2023148
20232110
20233311
20233717
20238421
20239318
202411383, 386, 389
20242920
20243214-15, 28-29, 31, 35
20246417
20247015
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A36 (sala á Kjarna)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (úrskurðarvald sáttanefnda)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1909-04-01 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1909-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A27 (Maríu- og Péturslömb)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1911-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A32 (réttargangsmátinn við undirréttina á Íslandi, viðauki)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Eggerz (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-08-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A15 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1914-08-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A48 (friðun lunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-12 00:00:00

Þingmál A107 (merkjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-26 00:00:00
Þingræður:
23. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1917-08-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A20 (eftirlaun handa Birni bankastjóra Kristjánssyni)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1918-07-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A24 (afstaða foreldra til óskilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00

Löggjafarþing 33

Þingmál A20 (afstaða foreldra til skilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-05-02 00:00:00

Löggjafarþing 35

Þingmál A101 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A29 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Kjartansson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (fiskveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1924-02-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A29 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (póstmál í Vestur-Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A81 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1926-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (sýslumenn og bæjarfógetar megi ekki eiga sæti á þingi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A6 (fátækralög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1927-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (milliþinganefndir fyrir tolla- og skattalöggjöf)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Halldór Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (einkasala á tilbúnum áburði)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1927-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (greiðsla verkkaups)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-03-23 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál B33 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-01-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A1 (lánsfélög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Jónsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1929-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1929-04-10 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-10 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1929-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (ágangur búfjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (frumvarp) útbýtt þann 1929-04-03 00:00:00

Löggjafarþing 42

Þingmál A54 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (greiðsla verkkaups)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (landsspítalinn)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-04-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A1 (fjárlög 1932)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1931-08-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A3 (landsreikningar 1930)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (innflutningur á kartöflum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1932-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (sala þjóðjarða og kirkjugarða)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (söltunarlaun úr búi Síldareinkasölu Íslands)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A56 (mat á heyi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-05-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A53 (skilanefnd Síldareinkasölu Íslands)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1933-12-04 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1933-12-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A53 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-10-12 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A1 (fjárlög 1936)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (síldar- og ufsaveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 1935-10-17 00:00:00

Þingmál A148 (útflutningsgjald)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1935-12-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1936-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (ólöglegar fiskveiðar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1936-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (einkasala á bifreiðum, rafvélum, rafáhöldum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-04-01 00:00:00

Löggjafarþing 51

Þingmál A10 (aðgerðir á fólki, er koma í veg fyrir, að það auki kyn sitt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-17 00:00:00

Þingmál A17 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-17 00:00:00

Þingmál A43 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1937-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A56 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-10-27 00:00:00
Þingskjal nr. 461 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-12-21 00:00:00

Þingmál A104 (mjólkursala og rjóma o. fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1937-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1937-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (mæðiveikin)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1937-12-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1938-04-26 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A118 (framfærslulög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A7 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00

Löggjafarþing 56

Þingmál A32 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-03-26 00:00:00

Þingmál A138 (kaup á hlutabréfum í Útvegsbanka Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1941-05-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 58

Þingmál A4 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1941-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (ráðstafanir gegn dýrtíðinni)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1941-11-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A10 (fangagæzla)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1942-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A29 (aðflutningstollar á efni til rafvirkjana)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1943-03-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál B39 ()[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1944-01-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A16 (fjárlög 1946)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1947-01-30 00:00:00

Þingmál A55 (aðflutningsgjöld o. fl.)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (vátryggingarfélög fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-01-30 00:00:00
Þingskjal nr. 796 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-06 00:00:00
Þingskjal nr. 860 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-16 00:00:00

Þingmál A160 (vatnsveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (skipun innflutningsmála)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A139 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-27 00:00:00

Löggjafarþing 68

Þingmál A170 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (frumvarp) útbýtt þann 1949-03-21 00:00:00

Löggjafarþing 69

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 1949-12-05 00:00:00
Þingræður:
88. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1950-02-28 00:00:00

Þingmál A913 (Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf 1947)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1950-03-27 00:00:00

Löggjafarþing 70

Þingmál A9 (tekjuskattsviðauki, lækkun skatts af lágtekjum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-02 00:00:00
Þingræður:
66. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (ríkisreikningurinn 1948)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-02-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A122 (rannsókn gegn Helga Benediktssyni)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-28 00:00:00

Löggjafarþing 72

Þingmál A57 (bátaútvegsgjaldeyrir)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-11-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A2 (firma og prókúruumboð)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1953-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (greiðslur vegna skertrar starfshæfni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-10-09 00:00:00

Þingmál A103 (innflutningsmál- gjaldeyrismál, fjárfestingamál o. fl.)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1954-03-25 00:00:00
Þingræður:
68. þingfundur - Jónas G. Rafnar (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1954-03-25 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Karl Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A35 (aðstoð við togaraútgerðina)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Emil Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00

Þingmál A94 (bifreiðalög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-11-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A1 (fjárlög 1957)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Karl Guðjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (afnot íbúðarhúsa í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (löggæsla á skemmtisamkomum og þjóðvegum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-03-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A7 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1957-12-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A175 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 ()[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1960-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A44 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (alþjóðlega framfarastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-02-20 10:32:00

Þingmál A161 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-25 13:31:00

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Daníel Ágústínusson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Daníel Ágústínusson - Ræða hófst: 1961-03-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A17 (dómsmálastörf, löglreglustjórn, gjaldheimta o.fl.)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00

Þingmál A110 (ríkisreikningurinn 1960)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-24 00:00:00

Þingmál A143 (vátryggingarfélög fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1963-02-11 00:00:00
Þingræður:
75. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A36 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (meðferð dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (þáltill.) útbýtt þann 1964-03-18 00:00:00

Löggjafarþing 85

Þingmál A3 (launaskattur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1965-03-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A42 (dreifing framkvæmdavalds)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-30 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-02-22 00:00:00

Þingmál A144 (alþjóðasamþykkt um varnir gegn óhreinkun sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-14 00:00:00

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (alþjóðasamningur um lausn fjárfestingardeilna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-04 00:00:00

Löggjafarþing 87

Þingmál A205 (meðferð dómsmála og dómaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1967-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Birgir Finnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steinþór Gestsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (dómsmálastörf, lögreglustjórn og gjaldheimta o.fl.)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1970-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A132 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-19 00:00:00

Þingmál A150 (náttúruvernd á vatnasviði Mývatns og Laxár)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1971-02-01 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1971-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (gengistöp hjá Fiskveiðasjóði)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1971-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A294 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A15 (kaupábyrgðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1971-10-14 00:00:00

Þingmál A21 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1972-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A930 (skýrsla samgönguráðherra um framkvæmd vegáætlunar 1971)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1972-03-22 00:00:00

Löggjafarþing 93

Þingmál A134 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-18 00:00:00
Þingskjal nr. 674 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00

Þingmál A212 (birting skjala varðandi landhelgissamning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (þáltill.) útbýtt þann 1973-03-27 00:00:00

Þingmál A218 (breyting á mörkum Gullbringusýslu og Kjósarsýslu)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 ()[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B95 ()[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S387 ()[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-03-27 00:00:00

Löggjafarþing 94

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-11-12 00:00:00
Þingræður:
17. þingfundur - Geir Hallgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (tryggingadómur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A67 (eignarráð þjóðarinnnar á landinu)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (nýting innlendra orkugjafa)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1974-12-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A46 (fasteignasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00

Þingmál A108 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A7 (ferðafrelsi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (meðferð minni háttar mála fyrir héraðsdómstólum)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-03-16 00:00:00
Þingræður:
69. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00

Þingmál A259 (dómsvextir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (frumvarp) útbýtt þann 1978-04-06 00:00:00
Þingræður:
76. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A6 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (dómvextir og meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-18 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (alþjóðasamningar um varnir gegn mengun sjávar af völdum olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-27 00:00:00

Þingmál A114 (dómari og rannsóknardeild í skattamálum og bókhaldsmálum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-07 00:00:00
Þingræður:
90. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (lögfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-22 00:00:00

Þingmál S341 ()[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1979-04-03 00:00:00

Löggjafarþing 101

Þingmál A7 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00

Löggjafarþing 102

Þingmál A33 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00

Þingmál A40 (lögfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-18 00:00:00

Þingmál A53 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-08 00:00:00

Löggjafarþing 103

Þingmál A172 (lántaka 1980 og 1981 og ábyrgðarheimildir)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (Patric Gervasonni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (þáltill.) útbýtt þann 1980-12-17 00:00:00

Þingmál A308 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-28 00:00:00

Löggjafarþing 104

Þingmál A51 (landnýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1982-04-06 00:00:00
Þingræður:
64. þingfundur - Árni Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B110 ()[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-05-06 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A85 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-12-14 00:00:00
Þingskjal nr. 282 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-02-02 00:00:00

Þingmál A121 (varnir gegn mengun frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-11-29 13:42:00

Þingmál A143 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-09 00:00:00
Þingskjal nr. 531 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-10-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00
Þingskjal nr. 765 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00

Þingmál A372 (bráðabirgðasamningur milli Íslands og SwissAluminium)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B149 ()[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-04-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A22 (Fiskifélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (rannsóknarnefnd til að rannsaka afskipti ráðherra og embættismanna af rekstri ólöglegra útvarpsstöðv)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-07 00:00:00
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-20 00:00:00
Þingskjal nr. 201 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-28 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Skúli Alexandersson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Páll Pétursson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Gunnar G. Schram (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Kristófer Már Kristinsson - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (rétt skil afurðasölufyrirtækja til bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00
Þingræður:
94. þingfundur - Jón Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A317 (meint fjársvik í fasteignasölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-02-19 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A457 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A465 (skipti á dánarbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-29 00:00:00
Þingræður:
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A475 (ríkislögmaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-02 00:00:00
Þingræður:
71. þingfundur - Haraldur Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B24 ()[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-10-25 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A26 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-21 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-11 00:00:00
Þingskjal nr. 318 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-18 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A412 (dráttarvextir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00

Löggjafarþing 109

Þingmál A221 (vegagerð á Laxárdalsheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1986-12-03 00:00:00

Þingmál A321 (vaxtalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-04 00:00:00

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 1992-11-30 - Sendandi: Samtök verðbréfafyrirtækja[PDF]

Þingmál A280 (Rafmagnseftirlit ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (svar) útbýtt þann 1993-01-05 23:15:00 [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 1992-12-15 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 1994-02-22 - Sendandi: Apótekarafélag Íslands, Neströð[PDF]
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 1994-03-01 - Sendandi: Nefndarritari[PDF]
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 1994-03-10 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A338 (lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (þáltill.) útbýtt þann 1994-02-02 14:30:00 [HTML]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A99 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:44:00 [HTML]

Þingmál A321 (lagaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (þáltill.) útbýtt þann 1994-12-21 18:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A27 (Alþjóðaviðskiptastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (lög í heild) útbýtt þann 1995-06-15 01:05:00 [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A180 (sérstakur ákærandi í efnahagsbrotum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 1996-03-18 - Sendandi: Rannsóknarlögregla ríkisins[PDF]

Þingmál A492 (samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:33:00 [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 1997-05-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn frá iðnrn.)[PDF]

Löggjafarþing 123

Þingmál A332 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-19 23:32:00 [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2000-02-23 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi fél)[PDF]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML]

Þingmál A586 (fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML]

Þingmál A645 (staða umferðaröryggismála í ársbyrjun 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 10:21:00 [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A312 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-11-29 13:10:00 [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML]

Þingmál A445 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2265 - Komudagur: 2001-05-03 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar[PDF]
Dagbókarnúmer 2672 - Komudagur: 2001-05-21 - Sendandi: Félagsmálasvið Mosfellsbæjar, Unnur V. Ingólfsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 2694 - Komudagur: 2001-05-29 - Sendandi: Félagsmálanefnd og félagsmálastjóri Árborgar[PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins, B/t Skúla Eggerts Þórðarsonar[PDF]

Þingmál A125 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML]

Þingmál A136 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-09 18:36:00 [HTML]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML]

Þingmál A622 (breyting á bókun 26 við EES-samninginn (störf Eftirlitsstofnunar EFTA))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML]

Þingmál A623 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum o.fl.))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML]

Þingmál A683 (samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A32 (verðmyndun á innfluttu sementi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 498 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Aalborg Portland Íslandi hf,[PDF]

Þingmál A44 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 14:44:00 [HTML]

Þingmál A299 (framkvæmd þjóðlendulaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-11-01 10:19:00 [HTML]

Þingmál A395 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML]

Þingmál A539 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML]

Þingmál A550 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A663 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML]

Þingmál A664 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML]

Þingmál A712 (stjórnmálasögusafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1335 (þáltill.) útbýtt þann 2003-03-13 17:48:00 [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A146 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-14 13:27:00 [HTML]

Þingmál A225 (úttekt á tryggingamálum verknámsnemenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: Akraneskaupstaður - Skýring: (sbr. ums. Fjölbr.skóla Vesturlands)[PDF]

Þingmál A294 (samningur á sviði refsiréttar um spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-11 16:15:00 [HTML]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 915 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Samtök sveitarfél. á Norðurlandi vestra - Skýring: (um 301. og 302. mál)[PDF]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML]

Þingmál A872 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1661 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-14 11:01:00 [HTML]

Þingmál A883 (aðild að Gvadalajara-samningi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-15 10:16:00 [HTML]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML]

Þingmál A946 (alþjóðasamningur um loftflutninga milli landa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-21 14:34:00 [HTML]

Þingmál A961 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-25 11:06:51 - [HTML]
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-25 17:56:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 79 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - Skýring: (framlag til jöfn, aksturskostn. dýralækna)[PDF]

Þingmál A35 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins[PDF]

Þingmál A67 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 750 - Komudagur: 2005-01-27 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A190 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-10 13:47:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-10-18 16:00:43 - [HTML]
10. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-18 16:57:32 - [HTML]
59. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-25 14:05:55 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-03 15:23:18 - [HTML]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML]

Þingmál A424 (neyðarmóttaka fyrir þolendur heimilisofbeldis)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-09 14:50:19 - [HTML]

Þingmál A427 (ólögmætt samráð olíufélaganna)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-02 12:36:11 - [HTML]

Þingmál A434 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML]

Þingmál A438 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML]

Þingmál A480 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1071 - Komudagur: 2005-03-14 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins[PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2005-05-07 16:18:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A606 (breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML]

Þingmál A700 (Landbúnaðarstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - Skýring: (um 700. og 701. mál)[PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-11 13:46:00 [HTML]

Þingmál A722 (samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Líbanons)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 13:14:00 [HTML]

Þingmál A779 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-14 18:24:00 [HTML]

Þingmál B704 ()[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-04-04 16:39:46 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A10 (skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-10-18 15:29:17 - [HTML]

Þingmál A66 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2006-02-14 - Sendandi: Rannsóknarþjónustan Sýni ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2006-02-10 - Sendandi: Rannsóknastofan í Mjódd ehf.[PDF]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-28 15:02:10 - [HTML]

Þingmál A222 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 15:50:00 [HTML]

Þingmál A267 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2005-12-01 - Sendandi: Síminn hf.[PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-10 13:45:27 - [HTML]
83. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-11 13:31:23 - [HTML]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-28 15:25:48 - [HTML]

Þingmál A381 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-28 16:19:00 [HTML]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1431 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML]

Þingmál A619 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML]

Þingmál A668 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
102. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 00:33:54 - [HTML]

Þingmál A692 (samningur um tölvubrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 16:50:58 - [HTML]

Þingmál B446 ()[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-03-16 10:37:41 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2006-10-18 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.)[PDF]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 2007-01-15 13:08:00 [HTML]
Þingræður:
44. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-07 11:27:57 - [HTML]
44. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-12-07 22:31:15 - [HTML]
51. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-15 15:43:27 - [HTML]
52. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-01-16 11:43:54 - [HTML]

Þingmál A343 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2005 og 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:32:00 [HTML]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML]

Þingmál A349 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML]

Þingmál A513 (bókmenntasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-15 20:39:00 [HTML]
Þingræður:
93. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 10:31:39 - [HTML]

Þingmál A523 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð v. spurn.)[PDF]

Þingmál A572 (breyting á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML]

Þingmál A616 (neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1318 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML]

Þingmál A649 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML]

Þingmál A681 (fyrirkomulag þróunarsamvinnu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál B59 (framkvæmd þjóðlendulaga)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-06-04 15:19:25 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML]

Þingmál A16 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2007-11-15 - Sendandi: Rannsóknastofan í Mjódd ehf.[PDF]

Þingmál A41 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-27 18:45:53 - [HTML]

Þingmál A171 (nettæling)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-14 14:50:06 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1241 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2008-03-06 - Sendandi: Sigurður Pálsson[PDF]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ft.)[PDF]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-02-11 17:29:10 - [HTML]

Þingmál A386 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-05-15 21:22:14 - [HTML]

Þingmál A460 (Breiðafjarðarferjan Baldur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (svar) útbýtt þann 2008-04-03 15:27:00 [HTML]

Þingmál A468 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-05 14:14:00 [HTML]

Þingmál A493 (fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML]

Þingmál A522 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1322 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-09-03 15:58:00 [HTML]
Þingræður:
118. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-09-04 16:37:17 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-12-16 00:02:15 - [HTML]

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML]

Þingmál A66 (áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-11 14:18:00 [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-11-27 15:22:01 - [HTML]

Þingmál A217 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-18 14:52:25 - [HTML]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML]

Þingmál A248 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (frumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:33:00 [HTML]
Þingræður:
62. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-12-18 21:42:19 - [HTML]
65. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-20 17:19:59 - [HTML]

Þingmál A292 (skoðun á Icesave-ábyrgðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 584 (svar) útbýtt þann 2009-02-26 10:57:00 [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2009-04-02 10:51:00 [HTML]
Þingræður:
124. þingfundur - Björn Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-02 15:09:58 - [HTML]
125. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 21:09:08 - [HTML]

Þingmál A395 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-06 15:15:00 [HTML]

Þingmál B132 ()[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-11-05 13:52:49 - [HTML]

Þingmál B367 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-12-12 10:51:53 - [HTML]

Þingmál B771 (hagsmunir Íslands vegna Icesave-ábyrgðanna)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 11:08:30 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-14 15:04:40 - [HTML]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML]

Þingmál A68 (verkefnastaða í vegaframkvæmdum á Vestfjarðavegi 60)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-05-29 16:12:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-16 16:15:37 - [HTML]
20. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-06-16 16:18:02 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-08-20 14:20:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Meiri hluti efnahags- og skattanefndar[PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 21:23:00 [HTML]

Þingmál A57 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 265 - Komudagur: 2009-11-25 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun[PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-19 19:47:25 - [HTML]
36. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-12-03 02:47:11 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-08 12:18:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Þýðing á áliti Mischon de Reya[PDF]

Þingmál A188 (fækkun héraðsdómstóla)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-25 19:08:58 - [HTML]

Þingmál A196 (sérverkefni fyrir ráðuneyti frá 1. febrúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (svar) útbýtt þann 2009-12-15 15:46:00 [HTML]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (um brtt.)[PDF]

Þingmál A383 (afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 16:54:22 - [HTML]

Þingmál A393 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (frumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 16:24:00 [HTML]
Þingræður:
86. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-04 16:16:55 - [HTML]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML]

Þingmál A457 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML]

Þingmál A526 (fullgilding mansalsbókunar við Palermó-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML]

Þingmál A646 (skilmálabreytingar veðtryggðra lánssamninga og kaupleigusamninga einstaklinga vegna bifreiðakaupa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2725 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-09-07 11:56:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3111 - Komudagur: 2010-09-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 3113 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: KPMG hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 3116 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3122 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-09-21 14:30:18 - [HTML]
164. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-09-21 15:58:04 - [HTML]
164. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-09-21 16:59:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3136 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Ómar Sævar Harðarson stjórnmálafræðingur[PDF]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3137 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Ómar Sævar Harðarson stjórnmálafræðingur[PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML]

Þingmál A25 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1691 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2011-06-09 10:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2851 - Komudagur: 2011-06-01 - Sendandi: Iðnaðarnefnd Alþingis[PDF]

Þingmál A49 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 13:24:00 [HTML]

Þingmál A132 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 16/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:30:00 [HTML]

Þingmál A202 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-16 16:46:43 - [HTML]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson[PDF]
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2010-11-22 - Sendandi: Sigurður Hr. Sigurðsson[PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 829 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2010-12-13 - Sendandi: KPMG hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2010-12-21 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A234 (Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 708 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-01-20 12:20:00 [HTML]

Þingmál A246 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 14:58:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-01-17 15:56:39 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-01-17 16:35:51 - [HTML]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML]
Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-16 14:04:54 - [HTML]
69. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-02-02 21:40:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2011-01-07 - Sendandi: Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta[PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2203 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-14 12:32:16 - [HTML]

Þingmál A676 (fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML]

Þingmál A677 (fullgilding Singapúr-samnings um vörumerkjarétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML]

Þingmál A695 (aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML]
Þingræður:
156. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-02 15:38:10 - [HTML]

Þingmál A769 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-03 15:09:02 - [HTML]
116. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 15:22:53 - [HTML]
116. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-05-03 16:05:06 - [HTML]
118. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-05 12:22:45 - [HTML]
118. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 12:45:17 - [HTML]
118. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-05 14:20:32 - [HTML]
118. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-05 15:38:35 - [HTML]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML]

Þingmál B25 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-10-12 15:08:06 - [HTML]

Þingmál B45 (staða Hæstaréttar Íslands í ljósi málaferla fyrir landsdómi)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-07 14:02:02 - [HTML]

Þingmál B211 (birting reglna um gjaldeyrishöft)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-16 14:30:42 - [HTML]

Þingmál B592 (dómur Hæstaréttar um skipulag Flóahrepps)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-15 14:48:43 - [HTML]

Þingmál B601 ()[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-02-16 16:03:53 - [HTML]

Þingmál B1223 ()[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-10 17:20:30 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML]

Þingmál A57 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-05 17:17:00 [HTML]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 15:29:00 [HTML]

Þingmál A269 (vörumerki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1004 - Komudagur: 2012-02-13 - Sendandi: Félag umboðsmanna vörumerkja og einkaleyfa[PDF]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands[PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML]
Þingræður:
47. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-01-24 14:38:05 - [HTML]
109. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-30 16:53:28 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-05-30 17:21:53 - [HTML]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-22 21:10:24 - [HTML]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-29 14:38:00 [HTML]
Þingræður:
46. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 15:44:46 - [HTML]
46. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-01-20 17:57:33 - [HTML]
46. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-01-20 18:14:42 - [HTML]
46. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 18:24:24 - [HTML]
46. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 18:31:11 - [HTML]
46. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-01-20 21:19:07 - [HTML]
64. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 22:47:09 - [HTML]
64. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-02-29 23:06:30 - [HTML]
64. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-02-29 23:10:48 - [HTML]
65. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-03-01 11:41:20 - [HTML]

Þingmál A571 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 147/2009 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML]

Þingmál A590 (áhrif dóma um gengistryggð lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (svar) útbýtt þann 2012-04-17 16:54:00 [HTML]

Þingmál A599 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar)[PDF]
Dagbókarnúmer 1941 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands[PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-07 15:10:10 - [HTML]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML]

Þingmál A708 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML]

Þingmál B789 (tvíhliða viðskiptasamningar við Kína og fleiri ríki)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-04-16 15:22:00 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML]
Þingræður:
43. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-30 11:51:54 - [HTML]

Þingmál A12 (dómstólar o.fl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Helgi Laxdal[PDF]
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2012-10-12 - Sendandi: Kristján S. Guðmundsson[PDF]

Þingmál A27 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 11:28:00 [HTML]
Þingræður:
34. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-14 18:22:17 - [HTML]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 16:04:00 [HTML]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson[PDF]

Þingmál A209 (kostnaður við málarekstur ríkisins vegna kröfu um ógildingu ákvörðunar Eftirlitsstofnunar EFTA)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-10-08 17:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 417 (svar) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-11 10:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-21 15:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1148 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-11 12:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1280 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-18 12:03:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2013-02-01 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A281 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML]

Þingmál A323 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1495 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-01-31 21:30:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1024 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Svavar Kjarrval[PDF]

Þingmál A416 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-14 21:00:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-20 21:29:37 - [HTML]
59. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 21:53:55 - [HTML]

Þingmál A475 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-17 17:21:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2012-12-18 20:48:16 - [HTML]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:57:00 [HTML]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2013-01-28 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (hæfi virks eiganda)[PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML]

Þingmál A627 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A2 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-06-11 21:03:25 - [HTML]
10. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-06-21 14:02:54 - [HTML]
10. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-06-21 14:38:44 - [HTML]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-09 18:04:00 [HTML]
Þingræður:
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-12 15:01:43 - [HTML]

Þingmál A70 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-31 11:42:17 - [HTML]

Þingmál A74 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML]

Þingmál A109 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-28 14:49:52 - [HTML]

Þingmál A156 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: HOB-vín ehf., Sigurður Örn Bernhöft - Skýring: (minnisbl. o.fl.)[PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A271 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (frumvarp) útbýtt þann 2014-01-16 10:16:00 [HTML]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-12 15:51:59 - [HTML]

Þingmál A351 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 16:56:23 - [HTML]

Þingmál B239 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-03 15:35:01 - [HTML]

Þingmál B611 ()[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-13 16:04:09 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2014-10-08 - Sendandi: Blönduósbær[PDF]

Þingmál A6 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-09-24 16:30:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2014-09-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A37 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A154 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A178 (störf bresks lögreglumanns á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (svar) útbýtt þann 2014-11-27 15:15:00 [HTML]

Þingmál A183 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML]

Þingmál A240 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-09 15:31:00 [HTML]
Þingræður:
22. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-21 16:25:27 - [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-21 21:43:48 - [HTML]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-06-02 17:12:34 - [HTML]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1527 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]

Þingmál A560 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2015-03-20 - Sendandi: Loftmyndir ehf[PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 15:54:12 - [HTML]
70. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-02-25 17:23:10 - [HTML]
70. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 17:42:57 - [HTML]

Þingmál A579 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-03-25 16:11:04 - [HTML]

Þingmál A644 (dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1834 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]
Þingræður:
89. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-15 16:15:09 - [HTML]
90. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-16 12:03:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Vinnslustöðin hf., Vestmannaeyjum[PDF]

Þingmál A695 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]

Þingmál A743 (takmörkun á launagreiðslum ljósmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1299 (svar) útbýtt þann 2015-05-19 13:14:00 [HTML]

Þingmál A777 (102. og 103. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2013--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-01 14:37:00 [HTML]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-11 14:02:18 - [HTML]

Þingmál A798 (kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-06-12 21:49:47 - [HTML]
129. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-06-13 17:53:53 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Borgarfjarðarhreppur o.fl.[PDF]

Þingmál A30 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-14 14:52:00 [HTML]

Þingmál A64 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2016-02-03 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A180 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2016-03-22 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök[PDF]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML]

Þingmál A327 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML]

Þingmál A482 (reglur um starfsemi fasteignafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (svar) útbýtt þann 2016-04-07 10:16:00 [HTML]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML]
Þingræður:
117. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-24 15:54:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A657 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1935 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2016-09-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun[PDF]

Þingmál A759 (104. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-12 10:14:00 [HTML]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 22:17:00 - [HTML]

Þingmál A865 (fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-07 16:58:00 [HTML]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2131 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Ríkislögmaður[PDF]

Þingmál A874 (stofnun millidómstigs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML]

Þingmál A875 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 19:42:00 [HTML]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1766 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 11:12:00 [HTML]
Þingræður:
167. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-10 11:25:30 - [HTML]
167. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 16:56:06 - [HTML]

Þingmál A884 (mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1713 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-09-27 16:23:00 [HTML]

Þingmál A888 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-29 18:31:00 [HTML]

Þingmál B205 ()[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-11-04 15:24:11 - [HTML]

Þingmál B610 ()[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-24 15:36:58 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A32 (málefni Brúneggja ehf. og upplýsingagjöf til almennings um brot á reglum um dýravelferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (svar) útbýtt þann 2017-02-27 14:42:00 [HTML]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 17:39:00 [HTML]

Þingmál A389 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Loftmyndir ehf[PDF]

Þingmál A426 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:12:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2017-05-26 - Sendandi: Lögreglan á Suðurnesjum[PDF]
Dagbókarnúmer 1502 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Ríkissaksóknari[PDF]

Þingmál A433 (sjúklingatrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1286 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands[PDF]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML]

Þingmál A542 (neytendamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-16 13:18:00 [HTML]

Þingmál A547 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML]

Þingmál A592 (kostnaður vegna dómsmála Lánasjóðs íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-29 19:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1107 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:52:00 [HTML]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti[PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Valdimar Össurarson[PDF]

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2018-01-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A64 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-01-31 18:49:54 - [HTML]

Þingmál A95 (Alþjóðaþingmannasambandið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 13:15:00 [HTML]
Þingræður:
17. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-25 14:44:10 - [HTML]

Þingmál A163 (innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1394 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML]

Þingmál A179 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-08 14:08:08 - [HTML]

Þingmál A204 (dómsmál hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML]

Þingmál A248 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-22 16:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Landsnet hf[PDF]

Þingmál A399 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-20 13:18:00 [HTML]

Þingmál A411 (105. og 106. Aþljóðavinnumálaþingið í Genf 2016--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-21 14:47:00 [HTML]

Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML]

Þingmál A486 (lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (frumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 20:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, minni hluti[PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1818 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Árnesinga og Héraðsskjalasafn Kópavogs[PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A13 (aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-09-26 16:11:27 - [HTML]

Þingmál A17 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4507 - Komudagur: 2019-02-26 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A39 (lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-18 15:52:00 [HTML]

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2018-10-23 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A126 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-20 14:49:00 [HTML]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 194 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Erla Friðriksdóttir[PDF]

Þingmál A149 (starfsemi Hafrannsóknastofnunar á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-10-15 17:09:19 - [HTML]

Þingmál A179 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-04 15:47:17 - [HTML]

Þingmál A215 (úrskurðir sýslumanns í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (svar) útbýtt þann 2018-11-08 11:33:00 [HTML]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:25:00 [HTML]

Þingmál A344 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (frumvarp) útbýtt þann 2018-11-12 14:37:00 [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-06-06 19:05:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2554 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 05:17:15 - [HTML]
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-02-28 11:07:03 - [HTML]

Þingmál A492 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]

Þingmál A496 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2019-03-19 16:33:19 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]

Þingmál A634 (rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-01 16:40:00 [HTML]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 16:51:00 [HTML]

Þingmál A746 (greiðslur lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til sérfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-03-20 17:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1891 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:43:00 [HTML]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-02 17:30:59 - [HTML]
88. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-04-02 19:05:23 - [HTML]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML]
Þingræður:
106. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 00:21:18 - [HTML]
112. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-05-29 05:30:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5195 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Samband garðyrkjubænda[PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2019-08-29 15:36:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5172 - Komudagur: 2019-04-28 - Sendandi: Bjarni Jónsson[PDF]

Þingmál A851 (Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. og Hildu ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2094 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A96 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:36:00 [HTML]

Þingmál A113 (skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2146 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML]

Þingmál A123 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:42:00 [HTML]

Þingmál A159 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-24 17:43:00 [HTML]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2522 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Ábúendur í Fossatúni[PDF]

Þingmál A272 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2019 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-10-18 12:59:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-22 15:08:44 - [HTML]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML]

Þingmál A306 (fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-17 19:07:20 - [HTML]
78. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-03-17 19:50:50 - [HTML]

Þingmál A322 (bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2019-11-11 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML]

Þingmál A384 (hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-18 14:49:00 [HTML]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2020-01-17 - Sendandi: Lyfjahópur Félags atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A436 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2019-12-16 - Sendandi: Húsfélagið Eskihlíð 10 og 10a[PDF]

Þingmál A451 (lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 991 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-24 14:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1006 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-24 17:26:00 [HTML]

Þingmál A510 (107. og 108. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2018 og 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 2020-03-23 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Gylfi Magnússon[PDF]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Síminn hf.[PDF]

Þingmál A923 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1629 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]

Þingmál A101 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-06 18:03:00 [HTML]
Þingræður:
18. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-12 17:13:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 627 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A103 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-07 10:41:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 837 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Lögreglan á Suðurnesjum[PDF]

Þingmál A267 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A396 (kostnaður vegna skipunar dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-12-10 14:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 925 (svar) útbýtt þann 2021-02-23 14:27:00 [HTML]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2153 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]

Þingmál A718 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]

Þingmál A764 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML]

Þingmál B513 (málaferli menntamálaráðherra gegn einstaklingi)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-03-11 14:00:15 - [HTML]

Þingmál B515 (jafnréttismál)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-03-11 14:14:30 - [HTML]

Þingmál B701 ()[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-04-26 14:51:03 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A8 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-02 16:08:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 18:37:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2022-02-07 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands[PDF]

Þingmál A16 (aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-02 17:19:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2022-01-14 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands[PDF]

Þingmál A173 (hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-13 16:42:00 [HTML]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML]

Þingmál A244 (evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-20 15:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1100 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-05-30 16:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1138 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-01 15:41:00 [HTML]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2022-03-22 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A368 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-24 10:13:00 [HTML]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML]

Þingmál A423 (málarekstur ráðherra fyrir dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2022-03-02 16:29:00 [HTML]
Þingræður:
57. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-28 17:17:48 - [HTML]
57. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-03-28 17:20:57 - [HTML]
57. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-03-28 17:23:12 - [HTML]

Þingmál A460 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Síminn hf[PDF]

Þingmál A483 (vistmorð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-22 16:33:00 [HTML]

Þingmál A518 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-29 16:58:00 [HTML]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-16 21:25:42 - [HTML]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 23:23:00 [HTML]

Þingmál B577 (afstaða ráðherranefndar til bankasölu)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-04-29 10:41:01 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A39 (aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-16 15:08:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4038 - Komudagur: 2023-03-13 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna[PDF]
Dagbókarnúmer 4262 - Komudagur: 2023-03-29 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri[PDF]

Þingmál A278 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML]

Þingmál A381 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-02-23 14:16:00 [HTML]

Þingmál A403 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (frumvarp) útbýtt þann 2022-11-07 17:14:00 [HTML]

Þingmál A476 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A479 (frestun réttaráhrifa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 14:30:00 [HTML]

Þingmál A709 (kostnaður íslenska ríkisins vegna skipunar dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-02-06 17:08:00 [HTML]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1392 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 15:48:00 [HTML]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4580 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 2023-11-20 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A21 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-04 14:41:00 [HTML]

Þingmál A34 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-04 14:41:00 [HTML]
Þingræður:
62. þingfundur - Bjarni Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-31 18:21:13 - [HTML]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök menntatæknifyrirtækja[PDF]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-06-06 13:27:28 - [HTML]

Þingmál A627 (fyrirtækjaskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:36:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-13 16:38:46 - [HTML]
72. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-02-13 19:25:34 - [HTML]

Þingmál A787 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-07 16:32:00 [HTML]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML]

Þingmál A1126 (aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1750 (þáltill.) útbýtt þann 2024-06-01 17:17:00 [HTML]

Þingmál B152 (Samkeppniseftirlit)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 13:43:16 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A10 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 11:27:00 [HTML]

Þingmál A234 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML]