Merkimiði - Lögsaga


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (455)
Dómasafn Hæstaréttar (348)
Umboðsmaður Alþingis (34)
Stjórnartíðindi - Bls (1177)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1472)
Dómasafn Félagsdóms (31)
Dómasafn Landsyfirréttar (1)
Alþingistíðindi (4550)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (55)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (1006)
Lagasafn handa alþýðu (1)
Lagasafn (498)
Lögbirtingablað (172)
Samningar Íslands við erlend ríki (20)
Alþingi (4267)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1936:450 nr. 169/1934[PDF]

Hrd. 1948:368 nr. 15/1948[PDF]

Hrd. 1954:257 kærumálið nr. 10/1954[PDF]

Hrd. 1954:444 nr. 97/1954[PDF]

Hrd. 1954:452 kærumálið nr. 16/1954[PDF]

Hrd. 1954:531 nr. 161/1954[PDF]

Hrd. 1956:669 nr. 146/1956[PDF]

Hrd. 1957:176 nr. 67/1954[PDF]

Hrd. 1957:407 nr. 164/1955[PDF]

Hrd. 1958:12 nr. 220/1957[PDF]

Hrd. 1958:575 nr. 78/1958[PDF]

Hrd. 1959:122 nr. 51/1958[PDF]

Hrd. 1959:691 nr. 62/1959[PDF]

Hrd. 1961:613 nr. 130/1961 (Herstjórnandi varnarliðs Bandaríkjanna á Íslandi)[PDF]

Hrd. 1962:449 nr. 55/1962 (Hafnarsjóður Vestmannaeyja)[PDF]

Hrd. 1962:573 nr. 29/1962[PDF]

Hrd. 1963:461 nr. 66/1963 (Löghald á skip)[PDF]

Hrd. 1964:34 nr. 74/1963[PDF]

Hrd. 1964:104 nr. 15/1964[PDF]

Hrd. 1964:428 nr. 84/1964[PDF]

Hrd. 1964:618 nr. 13/1963[PDF]

Hrd. 1964:742 nr. 42/1963[PDF]

Hrd. 1965:193 nr. 34/1965 (Helgi Hóseasson I)[PDF]

Hrd. 1965:925 nr. 180/1965[PDF]

Hrd. 1966:100 nr. 75/1964[PDF]

Hrd. 1966:313 nr. 32/1965[PDF]

Hrd. 1966:985 nr. 101/1966 (Sjóveðréttarkrafa)[PDF]

Hrd. 1967:1147 nr. 189/1967[PDF]

Hrd. 1968:92 nr. 9/1968 (Helgi Hóseasson II)[PDF]

Hrd. 1970:33 nr. 242/1969[PDF]

Hrd. 1972:215 nr. 223/1970[PDF]

Hrd. 1972:261 nr. 157/1970[PDF]

Hrd. 1974:707 nr. 51/1973[PDF]

Hrd. 1976:22 nr. 178/1976[PDF]

Hrd. 1978:1 nr. 233/1977[PDF]

Hrd. 1978:344 nr. 47/1978[PDF]

Hrd. 1979:387 nr. 128/1978[PDF]

Hrd. 1979:669 nr. 108/1979[PDF]

Hrd. 1979:675 nr. 109/1979[PDF]

Hrd. 1980:1946 nr. 235/1980[PDF]

Hrd. 1980:1979 nr. 245/1980[PDF]

Hrd. 1981:785 nr. 185/1978[PDF]

Hrd. 1981:898 nr. 144/1978[PDF]

Hrd. 1981:1138 nr. 191/1981[PDF]

Hrd. 1981:1150 nr. 67/1979 (Greiðslur í lífeyrissjóð)[PDF]

Hrd. 1981:1183 nr. 154/1979 (Leigubílstjóri)[PDF]

Hrd. 1981:1573 nr. 257/1981 (Hluthafar)[PDF]

Hrd. 1982:836 nr. 214/1977 (Farþegi gegn gjaldi - Bílslys í Þjórsárdal)[PDF]

Hrd. 1982:1706 nr. 86/1980[PDF]

Hrd. 1983:10 nr. 51/1982[PDF]

Hrd. 1983:145 nr. 59/1980[PDF]

Hrd. 1984:1063 nr. 132/1984[PDF]

Hrd. 1984:1444 nr. 25/1983[PDF]

Hrd. 1985:1006 nr. 218/1983[PDF]

Hrd. 1985:1423 nr. 167/1984[PDF]

Hrd. 1985:1465 nr. 238/1985[PDF]

Hrd. 1986:777 nr. 145/1986[PDF]

Hrd. 1986:916 nr. 193/1984[PDF]

Hrd. 1986:1141 nr. 10/1986[PDF]

Hrd. 1987:473 nr. 95/1986 (Valdsmaður - Fjárhæð meðlags)[PDF]

Hrd. 1987:830 nr. 200/1985[PDF]

Hrd. 1987:1093 nr. 57/1987[PDF]

Hrd. 1987:1110 nr. 194/1987[PDF]

Hrd. 1987:1263 nr. 229/1986 (Lyfjapróf Jóns Páls)[PDF]

Hrd. 1988:112 nr. 25/1988[PDF]

Hrd. 1988:1354 nr. 336/1988[PDF]

Hrd. 1989:420 nr. 139/1987[PDF]

Hrd. 1989:776 nr. 100/1988[PDF]

Hrd. 1989:1627 nr. 252/1989 (Áfengiskaup hæstaréttardómara)[PDF]
Forseti Hæstaréttar var sakaður um að hafa misnotað hlunnindi sem handhafi forsetavalds með því að kaupa mikið magn áfengis á kostnaðarverði, þ.e. án áfengisgjalds, með lagaheimild sem þá var til staðar. Forseti Íslands veitti forseta Hæstaréttar lausn um stundarsakir og svo höfðað dómsmál um lausn til frambúðar. Settur Hæstiréttur í málinu taldi að skortur á hámarki í lagaheimildinni skipti ekki máli og með þessu athæfi hefði hæstaréttardómarinn rýrt það almenna traust sem hann átti að njóta og staðfesti þar af leiðandi varanlega lausn hans úr embættinu.
Hrd. 1990:75 nr. 330/1988[PDF]

Hrd. 1990:526 nr. 140/1990[PDF]

Hrd. 1990:598 nr. 197/1988[PDF]

Hrd. 1990:1716 nr. 461/1990 (Fjárhæð meðlags)[PDF]

Hrd. 1991:1618 nr. 423/1991[PDF]

Hrd. 1991:1688 nr. 441/1991[PDF]

Hrd. 1992:80 nr. 5/1992[PDF]

Hrd. 1992:84 nr. 7/1992[PDF]

Hrd. 1992:787 nr. 159/1992[PDF]

Hrd. 1992:985 nr. 202/1992[PDF]

Hrd. 1992:1295 nr. 294/1992[PDF]

Hrd. 1992:1389 nr. 392/1989[PDF]

Hrd. 1992:1945 nr. 230/1991[PDF]

Hrd. 1992:1962 nr. 129/1991 (BHMR-dómur)[PDF]

Hrd. 1992:2198 nr. 442/1992 (Autohaus Feldstrasse)[PDF]

Hrd. 1993:130 nr. 33/1993[PDF]

Hrd. 1993:164 nr. 49/1993[PDF]

Hrd. 1993:167 nr. 50/1993[PDF]

Hrd. 1993:226 nr. 360/1992 (Svipting umgengnisréttar)[PDF]

Hrd. 1993:279 nr. 74/1993[PDF]

Hrd. 1993:282 nr. 75/1993[PDF]

Hrd. 1993:578 nr. 101/1993[PDF]

Hrd. 1993:1152 nr. 169/1993[PDF]

Hrd. 1993:1532 nr. 314/1993[PDF]

Hrd. 1993:1984 nr. 187/1990[PDF]

Hrd. 1994:117 nr. 514/1993 (Fjallaskáli á Fimmvörðuhálsi - Þórsmörk)[PDF]

Hrd. 1994:728 nr. 101/1992[PDF]

Hrd. 1994:924 nr. 169/1990[PDF]

Hrd. 1995:577 nr. 100/1992[PDF]

Hrd. 1995:1940 nr. 237/1995 (Stóru-Vogaskóli)[PDF]

Hrd. 1995:2012 nr. 297/1995 (Kaupskylda sveitarfélags)[PDF]

Hrd. 1995:2023 nr. 299/1995 (Sendiráð BNA á Íslandi)[PDF]

Hrd. 1995:2552 nr. 248/1993[PDF]

Hrd. 1996:2518 nr. 179/1996 (Efri-Langey)[PDF]

Hrd. 1996:2532 nr. 181/1996[PDF]

Hrd. 1996:2848 nr. 256/1995 (Sveitarfélagamörk á Hellisheiði)[PDF]

Hrd. 1996:3710 nr. 424/1996[PDF]

Hrd. 1997:643 nr. 63/1997 (Kirkjugarðar Reykjavíkur)[PDF]
Dómkröfum á hendur áfrýjunarnefnd samkeppnismála var vísað ex officio frá héraðsdómi þar sem hún, sem úrskurðarnefnd á málsskotsstigi innan stjórnsýslunnar, var ekki talin hafa lögvarða hagsmuni af úrlausn dómkrafnanna.
Hrd. 1997:712 nr. 233/1996[PDF]

Hrd. 1997:1719 nr. 199/1997 (Eftirlit Fiskistofu á Flæmingjagrunni)[PDF]

Hrd. 1997:1727 nr. 198/1997[PDF]

Hrd. 1997:1857 nr. 321/1996[PDF]

Hrd. 1997:2625 nr. 156/1997 (Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma)[PDF]

Hrd. 1997:2828 nr. 302/1997 (Framsal sakamanna til Bandaríkjanna)[PDF]
Bandarísk hjón voru framseld til Bandaríkjanna. Bandarísku stjórnvöldin handtóku hjónin með því að setja þau í járn. Talið var að íslensk stjórnvöld hefðu átt að skilyrða framsalið til að koma í veg fyrir vanvirðandi meðferð.
Hrd. 1997:2956 nr. 22/1997 (Skotvopn)[PDF]

Hrd. 1998:137 nr. 286/1997 (Siglfirðingur ehf.)[PDF]

Hrd. 1998:347 nr. 13/1998[PDF]

Hrd. 1998:374 nr. 7/1998[PDF]

Hrd. 1998:799 nr. 305/1997[PDF]

Hrd. 1998:881 nr. 310/1997[PDF]

Hrd. 1998:2543 nr. 28/1998[PDF]

Hrú. 1998:2608 nr. 169/1998 (Fagtún)[PDF]
Hæstaréttardómur sem kveðinn var upp í málinu: Hrd. 1999:4429 nr. 169/1998 (Fagtún)
Hrd. 1998:3259 nr. 242/1997 (Notaðir vélsleðar)[PDF]

Hrd. 1998:3398 nr. 101/1998 (Kvensjúkdómalæknir lokar skurðstofu)[PDF]

Hrd. 1998:3664 nr. 414/1997[PDF]

Hrd. 1998:3957 nr. 150/1998[PDF]

Hrd. 1998:4076 nr. 145/1998 (Desemberdómur um stjórn fiskveiða - Valdimarsdómur)[PDF]
Sjávarútvegsráðuneytið synjaði beiðni umsækjanda um almennt leyfi til fiskveiða í atvinnuskyni auk sérstaks leyfis til veiða á tilteknum tegundum. Vísaði ráðherra á 5. gr. þágildandi laga um stjórn fiskveiða sem batt leyfin við fiskiskip og yrðu ekki veitt einstaklingum eða lögpersónum. Forsenda veitingu sérstakra leyfa væri að viðkomandi fiskiskip hefði jafnframt leyfi til veiða í atvinnuskyni, og var því þeim hluta umsóknarinnar um sérstakt leyfi jafnframt hafnað.

Umsækjandinn höfðaði mál til ógildingar þeirrar ákvörðunar og vísaði til þess að 5. gr. laganna bryti í bága við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar sem og ákvæðis hennar um atvinnufrelsi. Héraðsdómur sýknaði íslenska ríkið af þeirri kröfu en Hæstiréttur var á öðru máli. Hæstiréttur taldi að almennt væri heimilt að setja skorður á atvinnufrelsi til fiskveiða við strendur Íslands, en slíkar skorður yrðu að samrýmast grundvallarreglum stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur taldi að með því að binda veiðiheimildirnar við fiskiskip, hefði verið sett tilhögun sem fæli í sér mismunun milli þeirra er áttu skip á tilteknum tíma, og þeirra sem hafa ekki átt og eiga ekki kost að komast í slíka aðstöðu. Þrátt fyrir brýnt mikilvægi þess að grípa til sérstakra úrræða á sínum tíma vegna þverrandi fiskistofna við Íslands, var talið að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að lögbinda þá mismunun um ókomna tíð. Íslenska ríkið hafði í málinu ekki sýnt fram á að engin vægari úrræði væru til staðar til að ná því lögmæta markmiði. Hæstiréttur féllst því ekki á að áðurgreind mismunun væri heimild til frambúðar og dæmdi því í hag umsækjandans.
Hrd. 1998:4342 nr. 187/1998 (Sómastaðir - Niðurrif)[PDF]

Hrd. 1999:781 nr. 415/1998 (Áfengisauglýsingar - Egils Sterkur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1398 nr. 129/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2756 nr. 32/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2777 nr. 40/1999 (Krýsuvík og Stóri Nýibær)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2988 nr. 270/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3140 nr. 345/1999 (Samtök fiskvinnslustöðva án útgerðar)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4895 nr. 481/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:132 nr. 311/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:516 nr. 367/1999 (Fiskveiðibrot)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1353 nr. 435/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML][PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.
Hrd. 2000:2131 nr. 486/1999 (Dómnefnd um lektorsstarf)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2315 nr. 73/2000 (Fiskistofa)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2922 nr. 124/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3182 nr. 364/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3440 nr. 147/2000 (Taka barns af heimili)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3814 nr. 215/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4261 nr. 430/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:397 nr. 433/2000[HTML]

Hrd. 2001:648 nr. 55/2001[HTML]

Hrd. 2001:1781 nr. 148/2001 (Þrotabú Ásdísar)[HTML]

Hrd. 2001:2505 nr. 17/2001 (Lánasýslan)[HTML]

Hrd. 2001:2547 nr. 40/2001[HTML]

Hrd. 2001:2865 nr. 317/2001[HTML]

Hrd. 2001:3025 nr. 3/2001 (Eystrasalt)[HTML]

Hrd. 2001:3950 nr. 418/2001[HTML]

Hrd. 2001:4319 nr. 195/2001 (Hópuppsagnir)[HTML]

Hrd. 2001:4330 nr. 196/2001 (Kaupfélag Þingeyinga)[HTML]

Hrd. 2002:1078 nr. 98/2002[HTML]

Hrd. 2002:1291 nr. 154/2002 (Skotíþróttasamband Íslands)[HTML]
Málinu var vísað frá þar sem ekki hafði verið reynt að tæma kæruleiðir innan íþróttahreyfingarinnar.
Hrd. 2002:1591 nr. 28/2002 (Refsivist vegna innflutnings - MDMA töflur)[HTML]

Hrd. 2002:1902 nr. 216/2002 (Hælisleitandi)[HTML]

Hrd. 2002:1906 nr. 217/2002 (Umsókn um hæli)[HTML]

Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.
Hrd. 2002:2507 nr. 356/2002 (Bandaríki Norður-Ameríku)[HTML]

Hrd. 2002:3686 nr. 167/2002 (ASÍ-dómur - Lagasetning á sjómannaverkfall)[HTML]
Í málinu var deilt um lagasetningu á verkföll og verkbönn ýmissa félaga innan Sjómannasambands Íslands og Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, og eru þau félög innan ASÍ. ASÍ stefndi ríkinu og Samtökum atvinnulífsins til að fá úr skorið um lögmæti lagasetningarinnar. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms með vísan til forsendna hans.

Megindeilurnar byggðust á því að með setningu laganna væri vegið að samningsfrelsi þeirra og verkfallsrétti sem nyti verndar 74. gr. stjórnarskrárinnar, sbr. 11. gr. MSE. Þá snerust þær einnig um að lögin hefðu einnig náð yfir aðildarfélög sem höfðu ekki tekið þátt í umræddum aðgerðum. Að auki var vísað til jafnræðisreglu 65. gr. stjórnarskrárinnar þar sem eitt aðildarfélaga Samtaka atvinnulífsins hafði gert kjarasamning við Vélstjórafélag Íslands um mörg atriði nátengd deilumálunum sem gerðardómur skyldi líta til.

Litið var til þess að með sérstakri upptalningu á stéttarfélögum í 74. gr. yrðu gerðar ríkari kröfur til takmarkana á réttindum þeirra. Hins vegar var ákvæðið ekki túlkað með þeim hætti að löggjafanum væri óheimilt að setja lög sem stöðvuðu vinnustöðvanir tímabundið. Við setningu laganna hafði verkfallið þá staðið í sex vikur og taldi löggjafinn að ef ekkert væri gert hefði það neikvæð áhrif á almannahagsmuni. Ekki voru talin efni til þess að hnekkja því mati löggjafans.

Lagasetningin kvað á um að gerðardómur myndi ákvarða kjör allra aðildarfélaganna og jafnframt þeirra sem ekki höfðu tekið þátt í umræddum aðgerðum. Í greinargerð viðurkenndi íslenska ríkið að það hefði ekki verið ætlun laganna að þau næðu jafnframt yfir félög sem hvorki væru í verkfalli né verkbanni við gildistöku laganna. Gerðardómur taldi sig samt knúinn til þess að ákvarða einnig kjör þeirra sökum lagafyrirmælanna og takmarkaðs valdsviðs. Dómur héraðsdóms, með vísan til 1. mgr. 74. gr. stjórnarskrárinnar, taldi að almannaheill hafi ekki krafist svo víðtæks gildissviðs og var því dæmt að umrætt bann laganna næði ekki yfir þau né ákvörðun gerðardómsins.

Dómsorð:
Fallist er á kröfu stefnanda að því leyti, að viðurkennt er að Verkalýðsfélagi Snæfellsbæjar, Verkalýðsfélaginu Stjörnunni í Grundarfirði og Verkalýðsfélagi Stykkishólms sé, þrátt fyrir ákvæði l. gr., 2. gr., og 3. gr. laga nr. 34/2001, heimilt að efna til verkfalls og að ákvörðun gerðardóms samkvæmt sömu lögum ráði ekki kjörum fiskimanna í þessum félögum.
Stefndu, íslenska ríkið og Samtök atvinnulífsins, skulu að öðru leyti vera sýknir af kröfum stefnanda, Alþýðusambands Íslands, í máli þessu.
Málskostnaður fellur niður.
Hrd. 2002:4045 nr. 525/2002 (Faðernismál)[HTML][PDF]
Í barnalögum mátti finna ákvæði er hljóðaði á þá leið að höfða mætti mál hér á landi ef móðir barns eða barn væru búsett á Íslandi, og jafnframt sé þar að finna sérreglur um varnarþing vegna slíkra mála. Synjað var kröfu um að lögjafna út frá þessum reglum þar sem ákvæðin geymdu undantekningu frá almennum reglum réttarfars um lögsögu dómstóla og varnarþing, og því skorti heimild til að reka málið fyrir íslenskum dómstólum. Málinu var því vísað frá dómi.
Hrd. 2002:4098 nr. 530/2002 (Betri Pizzur ehf. gegn Papa John ́s International Inc.)[HTML][PDF]
Ekki var fallist á að ákvæði í sérleyfissamningi um að tiltekinn breskur gerðardómur færi með lögsögu ágreinings um tiltekin atriði samningsins fæli í sér skerðingu á aðgengi að dómstólum. Var því haldið fram að hinn mikli kostnaður er fælist í meðferð mála við þann dómstól jafnaði til afsals á aðgengi að óhlutdrægum og óvilhöllum dómstóli til lausnar ágreiningsins.

Dómstólar nefndu að stefnanda málsins, Betri Pizzur ehf., hefði mátt gera sér grein fyrir kostnaðarlegum afleiðingum gerðardómsmeðferðar ef á reyndi og ósannað að hinn stefndi hefði átt að veita stefnanda sérstakar upplýsingar um þetta. Ástæðan fyrir því að stefnandinn hafi fallist á gerðardómsmeðferð var ekki talin hafa verið vegna lakari samningsstöðu hans. Þá var ekki fallist á málsástæður um svik, óheiðarleika né ósanngirni í tengslum við samningsgerðina né síðar. Var því málinu vísað frá dómi.
Hrd. 2002:4183 nr. 250/2002 (Fiskveiðibrot)[HTML][PDF]

Hrd. 2003:1024 nr. 72/2003[HTML]

Hrd. 2003:1158 nr. 388/2002 (Eignarnám - Fífuhvammur)[HTML]
Afkomendur eignarnámsþola, er hafði þurft að sæta eignarnámi í hluta lands hans árið 1945, kröfðust viðurkenningar á eignarrétti sínum á spildunni, til vara að eignarnámið yrði dæmt ógilt, og til þrautavara var bótakrafa vegna eignarnámsins. Töldu afkomendurnir að ósannað hefði verið að eignarnámið hefði farið rétt fram, að eignarneminn hefði ekki greitt fyrir landspilduna á sínum tíma, og að eignarheimildinni hefði ekki verið þinglýst. Varakrafan byggðist á því að nýting landspildunnar væri afar lítil og hagsmunir eignarnemans af umráðum spildunnar væru afar litlir.

Hæstiréttur tók ekki undir með afkomendunum að spildan hefði verið vannýtt. Eignarneminn hafi greitt skatta af henni, girt hana af, og reist mannvirki á henni undir þá starfsemi. Þá voru lögð fram ýmis skjöl í málinu þar sem eigendur landsins hefðu viðurkennt eignarnámið. Enn fremur væru 52 ár liðin frá því málsaðilarnir hefðu beint fyrirspurnum til eignarnemans um eignarheimild hans að landspildunni. Ósannað væri að eignarnámsbæturnar hefðu verið greiddar en kröfur um þær væru fallnar niður fyrir fyrningu. Krafa eignarnemans um viðurkenningu á eignarrétti sínum voru því teknar til greina þrátt fyrir skort á þinglýstri eignarheimild.
Hrd. 2003:1904 nr. 435/2002 (Umferðarmiðstöð á Selfossi)[HTML]

Hrd. 2003:2073 nr. 457/2002[HTML]

Hrd. 2003:2307 nr. 181/2003[HTML]

Hrd. 2003:2791 nr. 268/2003[HTML]
Í máli þessu var tekin til úrlausnar krafa ákæruvaldsins um framlengingu á gæsluvarðhaldi yfir hermanni.

Hermaður bandaríkjahers er vann við herstöðina á Keflavíkurflugvelli var sakaður um tilraun til manndráps í Reykjavík. Hann var handtekinn af lögreglu og svo úrskurðaður í gæsluvarðhald. Varnarliðið óskaði þess við utanríkisráðuneytið að því yrði fengin lögsaga yfir meðferð málsins yfir hermanninum sem ráðuneytið vildi fallast á, sem sendi svo beiðni um flutning þess frá ríkissaksóknara. Ríkissaksóknari synjaði hins vegar beiðninni og taldi embætti sitt hafa lögsöguna. Hæstiréttur staðfesti þann skilning.
Hrd. 2003:4202 nr. 217/2003 (Veiðireynsla)[HTML]

Hrd. 2004:79 nr. 2/2004[HTML]

Hrd. 2004:397 nr. 481/2003[HTML]

Hrd. 2004:576 nr. 46/2004[HTML]

Hrd. 2004:1854 nr. 77/2004[HTML]

Hrd. 2004:2104 nr. 428/2003[HTML]

Hrd. 2004:2720 nr. 195/2004[HTML]

Hrd. 2004:2964 nr. 266/2004[HTML]

Hrd. 2004:3118 nr. 278/2004[HTML]

Hrd. 2004:3398 nr. 358/2004 (Siðanefnd Háskóla Íslands)[HTML]

Hrd. 2004:3624 nr. 131/2004 (Ísnet)[HTML]

Hrd. 2004:3691 nr. 174/2004 (Atlantsskip)[HTML]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2004:3895 nr. 47/2004 (Biskupstungnaafréttur „norðan vatna“)[HTML]

Hrd. 2004:3973 nr. 80/2004 (Þveráraurar)[HTML]

Hrd. 2004:4021 nr. 198/2004 (Ísland/Frakkland)[HTML]

Hrd. 2004:4339 nr. 220/2004[HTML]

Hrd. 2004:4355 nr. 221/2004 (Loðnuvinnslan)[HTML]

Hrd. 2004:4676 nr. 463/2004[HTML]

Hrd. 2004:4709 nr. 154/2004[HTML]

Hrd. 2005:470 nr. 344/2004 (Djúpiklettur - Yfirtaka löndunar)[HTML]

Hrd. 2005:573 nr. 279/2004[HTML]

Hrd. 2005:578 nr. 25/2005[HTML]

Hrd. 2005:1973 nr. 170/2005 (Læknafélag Íslands)[HTML]

Hrd. 2005:2567 nr. 217/2005 (Hólar)[HTML]

Hrd. 2005:2994 nr. 378/2005[HTML]

Hrd. 2005:3090 nr. 365/2005 (Elliðahvammur II)[HTML]

Hrd. 2005:4407 nr. 463/2005[HTML]

Hrd. 2005:4897 nr. 499/2005[HTML]

Hrd. 2006:866 nr. 371/2005 (Síldeyjardómur)[HTML]

Hrd. 2006:1434 nr. 206/2005 (Brottnám til Frakklands)[HTML]

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML]

Hrd. 2006:2650 nr. 210/2006[HTML]

Hrd. 2006:2661 nr. 232/2006[HTML]

Hrd. 2006:2802 nr. 282/2006 (Radíó Reykjavík FM 104,5)[HTML]

Hrd. 2006:2851 nr. 248/2006 (Skattrannsókn)[HTML]

Hrd. 2006:2931 nr. 28/2006[HTML]

Hrd. 2006:3375 nr. 379/2006 (Rekstur frísvæðis)[HTML]

Hrd. nr. 165/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 278/2006 dags. 1. mars 2007 (Bubbi fallinn)[HTML]
Bubbi krafðist bóta frá bæði útgefanda og ritstjóra fjölmiðils þar sem hann taldi að umfjöllun fjölmiðilsins hafa vegið að friðhelgi einkalífs hans. Ábyrgðarkerfið sem lögin um prentrétt setti upp kvað á um að hægt væri að krefjast bóta frá útgefandanum eða ritstjóranum. Hæstiréttur túlkaði ákvæðið á þann veg að eingöngu væri hægt að krefjast bótanna frá öðrum þeirra en ekki báðum.
Hrd. nr. 197/2007 dags. 27. apríl 2007 (Krafa leidd af réttindum yfir fasteign)[HTML]

Hrd. nr. 429/2006 dags. 10. maí 2007 (Skemmtibáturinn Harpa)[HTML]

Hrd. nr. 258/2007 dags. 22. maí 2007 (Kjarvalsmálverk)[HTML]

Hrd. nr. 648/2006 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 523/2006 dags. 20. september 2007 (Starfsmannaleigur - Impregilo SpA)[HTML]
Spurt var um hver ætti að skila skattinum. Fyrirætlað í lögskýringargögnum en kom ekki fram í lagatextanum, og því ekki hægt að byggja á lagaákvæðinu.
Hrd. nr. 109/2007 dags. 25. október 2007 (Þjóðkirkjan og önnur trúfélög - Ásatrúarfélagið)[HTML]
Í þessu máli reyndi á í fyrsta skipti á þau forréttindi sem Þjóðkirkjan fær umfram önnur trúfélög. Ásatrúarfélagið stefndi ríkinu á þeim forsendum að aukin fjárframlög ríkisins til Þjóðkirkjunnar miðað við önnur trúfélög fælu í sér ólögmæta mismunun.

Hæstiréttur mat það svo að þær auknu skyldur sem ríkið setur á Þjóðkirkjuna leiddu til þess að hún og Ásatrúarfélagið væru ekki í sambærilegri stöðu og því væri ekki um mismunun að ræða.
Hrd. nr. 554/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 575/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 196/2007 dags. 13. desember 2007 (Auto Ísland ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 457/2007 dags. 24. janúar 2008 (Línuveiðar)[HTML]

Hrd. nr. 439/2007 dags. 24. janúar 2008 (Línuveiðar)[HTML]

Hrd. nr. 398/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 445/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 207/2008 dags. 8. maí 2008 (Ákvörðun ríkissaksóknara um niðurfellingu rannsóknar)[HTML]
Barn hafði dáið með voveiflegum hætti og málið var svo fellt niður. Sú niðurfelling var kærð til ríkissaksóknara sem staðfesti niðurstöðuna. Foreldrarnir fóru í dómsmál og kröfðust ógildingar niðurfellingarinnar. Hæstiréttur klofnaði og taldi meiri hlutinn sig ekki geta endurskoðað ákvarðanir ríkissaksóknara og vísaði málinu því frá. Minni hlutinn taldi það leiða af 70. gr. stjórnarskrárinnar að hægt væri að fá endurskoðun dómstóla á slíkum ákvörðunum.
Hrd. nr. 275/2008 dags. 26. maí 2008 (Skoðun á þaki)[HTML]

Hrd. nr. 491/2007 dags. 23. október 2008 (Áfengisauglýsingabann II)[HTML]

Hrd. nr. 147/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 246/2008 dags. 22. janúar 2009 (Vatnsendablettur II - Eignarnám)[HTML]

Hrd. nr. 279/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 33/2009 dags. 2. febrúar 2009 (Hjónin að Bæ)[HTML]

Hrd. nr. 11/2009 dags. 3. febrúar 2009 (Albanskir hælisleitendur)[HTML]
Rúm túlkun lögsögureglna.
Eitt hjóna, sem bæði voru albanskir hælisleitendur, vildi skilja en hvorugt hafði skráð lögheimili á Íslandi. Hæstiréttur taldi að heimilt hefði verið að höfða það mál fyrir íslenskum dómstólum.
Hrd. nr. 79/2009 dags. 10. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 194/2009 dags. 28. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 193/2009 dags. 28. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 192/2009 dags. 28. apríl 2009 (Skútumálið fyrir austan)[HTML]

Hrd. nr. 210/2009 dags. 27. maí 2009 (Heiðmörk)[HTML]
Skógræktarfélagið fer í mál við Kópavogsbæ þar sem Reykjavíkurborg ætti landið.
Dómurinn er til marks um að tré sem er fast við landareignina er hluti af fasteigninni en þegar það hefur verið tekið upp er það lausafé.
Hæstiréttur taldi að Kópavogsbær bæri skaðabótaábyrgð.
Hrd. nr. 262/2009 dags. 29. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 577/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 280/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 38/2009 dags. 17. september 2009 (Vantaði sérfróða - Tyrkland)[HTML]
Mælt var fyrir um meðlag meðfram dómsúrlausn um forsjá.
Hrd. nr. 345/2008 dags. 8. október 2009 (Jarðgöng 3 - Almannaskarðsgöng II)[HTML]

Hrd. nr. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML]

Hrd. nr. 637/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 509/2009 dags. 3. desember 2009 (Fíkniefni á skútu)[HTML]

Hrd. nr. 661/2009 dags. 8. desember 2009 (Hjúskapur í Japan)[HTML]

Hrd. nr. 38/2010 dags. 26. janúar 2010 (Fulltrúi lögreglustjóra)[HTML]

Hrd. nr. 773/2009 dags. 1. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 15/2010 dags. 3. febrúar 2010 (Fjármálaeftirlitið / Baldur Guðlaugsson - Innherjaupplýsingar)[HTML]
Maður var til rannsóknar hjá Fjármálaeftirlitinu fyrir innherjasvik. Málið var svo fellt niður að gefnum skýringum mannsins, en sú niðurfelling af bundin einhverjum skilyrðum. Málið var svo tekið aftur upp og vildi maðurinn meina að skilyrðið hafi verið ógilt. Hæstiréttur féllst ekki á málatilbúnað mannsins að þessu leyti þar sem ákvörðunin hafi verið til þess fallin að ná markmiði rannsóknarinnar.
Hrd. nr. 81/2010 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 334/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Landspilda nr. 381 á Vatnsenda)[HTML]

Hrd. nr. 149/2010 dags. 24. mars 2010 (Moderna Finance AB)[HTML]

Hrd. nr. 340/2010 dags. 16. júní 2010 (Uppgröftur líks)[HTML]

Hrd. nr. 436/2010 dags. 19. júlí 2010 (Aðalskipulag Flóahrepps - Urriðafossvirkjun - Flýtimeðferð)[HTML]

Hrd. nr. 371/2010 dags. 22. september 2010 (Skattálag - Ne bis in idem I)[HTML]
A, B, C, og D voru ákærð fyrir skattalagabrot. Fyrir héraðsdómi var málinu vísað frá að hluta en ákæruvaldið kærði þann úrskurð til Hæstaréttar. Þau ákærðu héldu því fram að þau myndu annars þurfa að þola tvöfalda refsingu þar sem skattayfirvöld höfðu þá þegar beitt refsingu í formi skattaálags.

Hæstiréttur vísaði til 2. gr. laganna um mannréttindasáttmála Evrópu um að dómar MDE væru ekki bindandi að landsrétti. Þrátt fyrir að innlendir dómstólar litu til dóma MDE við úrlausn mála hjá þeim væri það samt sem áður hlutverk löggjafans að gera nauðsynlegar breytingar á landsrétti til að efna þær þjóðréttarlegu skuldbindingar. Þá vísaði Hæstiréttur til þess að dómaframkvæmd MDE hvað úrlausnarefnið varðaði væri misvísandi. MDE hafi í sinni dómaframkvæmd hafnað því að 4. gr. 7. viðaukans yrði metin á þann hátt að mögulegt væri að fjalla um endurákvörðun skatta og beitingu álags í sitt hvoru málinu. Sökum þessarar óvissu vildi Hæstiréttur ekki slá því á föstu að um brot væri að ræða á MSE fyrr en það væri skýrt að íslensk lög færu í bága við hann að þessu leyti.

Úrskurðurinn var felldur úr gildi og lagt fyrir héraðsdóm að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 684/2009 dags. 14. október 2010 (Þjóðhátíðarlundur)[HTML]

Hrd. nr. 592/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 549/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Hrd. 262/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 188/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 715/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 494/2010 dags. 9. desember 2010 (Skráning einkahlutafélags)[HTML]

Hrd. nr. 641/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 679/2010 dags. 24. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 325/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 109/2011 dags. 7. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 330/2010 dags. 10. mars 2011 (Áfrýjunarstefna)[HTML]

Hrd. nr. 329/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 225/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 379/2011 dags. 7. júlí 2011 (BSI Spain Wealth Management A.V., S.A.)[HTML]

Hrd. nr. 462/2011 dags. 12. ágúst 2011[HTML]

Hrd. nr. 119/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]
Glitnir kynnti viðskiptin og nefndi að fólk myndi ekki tapa meiru en tiltekinni upphæð. Litið á að kaupandinn hafi ekki vitað mikið um málefnið.
Hrd. nr. 100/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Eiður Smári - Fjármál knattspyrnumanns)[HTML]
Eiður Smári (E) höfðaði mál á hendur ritstjórum DV ásamt höfundi greinar þar sem hann teldi að þær umfjallanir væru til þess gerðar að vega að rétti hans til friðhelgis einkalífs.

E taldi að lögjafna bæri ákvæði laga um prentrétt á þann hátt að ákvæðin um ábyrgð á efni ættu einnig við um efni sem birt væru á vefútgáfu blaðsins. Ekki var fallist á slíka lögjöfnun.

Ekki var fallist á að umfjöllunin um fjármál E ættu ekki erindi til almennings þar sem hún væri í samræmi við stöðu þjóðfélagsmála á þeim tíma. Þá var einnig litið til þess að E væri þjóðþekktur knattspyrnumaður sem viki sér ekki undan fjölmiðlaumfjöllun sem slíkur. Hvað umfjallanir um spilafíkn E var að ræða var ekki fallist á að sú umfjöllun bryti í bága við friðhelgi einkalífs E þar sem um væri að ræða endursögn áður birtrar umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum og að E hefði sjálfur gert spilafíkn sína að umtalsefni í viðtölum.
Hrd. nr. 619/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 158/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 685/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls IV)[HTML]

Hrd. nr. 684/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls III)[HTML]

Hrd. nr. 682/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls I)[HTML]

Hrd. nr. 683/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls II)[HTML]

Hrd. nr. 447/2011 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 10/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 9/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 12/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 11/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 149/2012 dags. 15. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 168/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 272/2012 dags. 7. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 551/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 590/2012 dags. 11. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 667/2011 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 485/2012 dags. 21. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 19/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 151/2012 dags. 25. október 2012 (Olíusamráð)[HTML]

Hrd. nr. 619/2012 dags. 5. nóvember 2012 (Þrotabú Baugs gegn stjórnendatryggjendum)[HTML]

Hrd. nr. 277/2012 dags. 8. nóvember 2012 (Stjörnugríssamruni)[HTML]

Hrd. nr. 644/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 669/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 314/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 700/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 169/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 437/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 525/2012 dags. 21. febrúar 2013 (Pressan)[HTML]

Hrd. nr. 53/2013 dags. 27. febrúar 2013[HTML]
Kaupþing keypti tryggingu í London og spurt hvort þurfti að stefna öllum tryggjendunum eða einum. Hæstiréttur taldi að hið síðarnefnda ætti við.
Hrd. nr. 418/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 114/2013 dags. 25. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML]

Hrd. nr. 155/2013 dags. 8. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 156/2013 dags. 8. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 166/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 503/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 229/2013 dags. 7. maí 2013 (ALMC I)[HTML]

Hrd. nr. 283/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 282/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 275/2013 dags. 14. maí 2013 (Stefnubirting á Spáni)[HTML]

Hrd. nr. 259/2013 dags. 15. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 342/2013 dags. 31. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 240/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 511/2013 dags. 8. október 2013 (Snjóflóðavarnargarður)[HTML]
Stefnandi máls í héraði höfðaði mál gegn nokkrum aðilum. Gagnvart tveimur stefndu lá fyrir sitt hvor samningurinn þar sem kveðið var á um mismunandi varnarþing. Hæstiréttur taldi þetta ekki leiða til þess að stefnandi væri firrtur rétti sínum til að velja varnarþing í samræmi við heimild 1. mgr. 42. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.
Hrd. nr. 476/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 191/2012 dags. 17. október 2013 (Frávísun norsks ríkisborgara)[HTML]

Hrd. nr. 405/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 372/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 705/2013 dags. 18. nóvember 2013 (Meiðyrðamál - Gunnar í Krossinum)[HTML]
Dómurinn er til marks um að vitnisburður með óbeinni sönnun er álitinn heimilaður á grundvelli dómvenju, svo framarlega sem dómarinn teldi vitnisburðinn ekki tilgangslausan og að það hefði þýðingu í málinu.
Hrd. nr. 741/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 738/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 739/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 742/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 736/2013 dags. 11. desember 2013 (Starfsráð FÍA)[HTML]

Hrd. nr. 1/2014 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 814/2013 dags. 22. janúar 2014 (Norræn handtökuskipun)[HTML]

Hrd. nr. 768/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 769/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 810/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 811/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 809/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 799/2013 dags. 31. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 807/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 655/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 481/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]
Þrír stjórnendur sóttu í trygginguna þar sem Glitnir hefði sótt mál gegn þeim í New York. Málskostnaðurinn væri að hrannast upp og töldu þeir að tryggingin ætti að dekka hann.

TM byggði á að frumkvæði þess sem hættir skipti máli en slíkt ætti ekki við í máli þeirra þar sem slitastjórn tók við. Málið féll á því að 72ja mánaða tímabilið ætti ekki við þar sem Glitnir hafði sagst hafa fengið aðra tryggingu.
Hrd. nr. 15/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 151/2014 dags. 13. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 263/2014 dags. 2. maí 2014[HTML]
Héraðsdómari hafði úrskurðað að vitniskýrslur nokkurra tiltekinna vitna væru þarflausar. Hæstiréttur var ósammála og féllst á að málsaðilanum væri heimilt að leiða vitnin fyrir dóm.
Hrd. nr. 429/2014 dags. 15. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 541/2014 dags. 15. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 527/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 398/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 399/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 400/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 197/2014 dags. 2. október 2014 (Farmgjald)[HTML]
Seljandi þjónustunnar var íslenskt fyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík en kaupandi hennar var sænskur lögaðili með varnarþing í Malmö í Svíþjóð. Þjónustan fólst í því að seljandinn flutti farm með skipi frá Þýskalandi til Reykjavíkur og þaðan landleiðina til Þingeyrar. Kaupandinn var ekki sáttur við reikning seljandans þar sem farmgjaldið væri hærra en hann taldi umsamið.

Seljandinn höfðaði svo dómsmál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur til innheimtu reikningsins og kaupandinn krafðist frávísunar á grundvelli þess að Lúganósamningsins komi í veg fyrir rekstur málsins á Íslandi. Hæstiréttur taldi að viðskiptin féll undir þann samning og að hann væri fullnægjandi réttarheimild til að virkja ákvæði í samningi málsaðilanna um að íslensk lög giltu um hann og að deilumál sem kynnu að rísa um hann yrðu úrskurðuð af íslenskum dómstólum. Leit rétturinn svo á að þar sem höfuðstöðvar seljandans væru í Reykjavík og að þetta væri flutningastarfsemi með kaupskipum hefði seljandanum verið réttilega heimilt að höfða það fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem ekki skipti máli hvort þjónustan hafi verið þegin í þeirri þinghá þar sem starfstöðin væri.
Hrd. nr. 734/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 112/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 807/2014 dags. 14. janúar 2015 (Hallgrímur SI)[HTML]

Hrd. nr. 19/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 14/2015 dags. 23. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 55/2015 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 507/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 566/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 236/2015 dags. 27. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML]

Hrd. nr. 40/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 369/2015 dags. 4. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 485/2015 dags. 27. júlí 2015[HTML]

Hrd. nr. 483/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 707/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 100/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]
Hæstiréttur taldi að lán með óheyrilega háa vexti hefði verið vaxtalaust af þeim sökum, sem sagt ekki beitt fyllingu. Hins vegar bar það dráttarvexti frá málshöfðun.
Hrd. nr. 783/2015 dags. 20. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 760/2015 dags. 4. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 172/2015 dags. 17. desember 2015 (KAX)[HTML]
KS var að láta reisa einbýlishús og réð KAX sem lögmann vegna ágreinings sem átti sér stað í tengslum við byggingu þess. Deilurnar í þessu máli snerust um það að KS hefði ráðið KAX til að vinna verkið en ekki fulltrúa hans. Hæstiréttur taldi að KS hefði átt að vera ljóst að KAX ynni ekki einn að verkinu og átti skilningurinn að vera sá að KAX væri í forsvari í dómsmálinu.
Hrd. nr. 807/2015 dags. 20. janúar 2016 (Gunnars majónes)[HTML]

Hrd. nr. 461/2015 dags. 28. janúar 2016 (Halldór fiskvinnsla)[HTML]

Hrd. nr. 278/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 272/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 277/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 62/2016 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 305/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Gjaldtaka í Reykjahlíð)[HTML]
Eigendur nokkurra lögbýla að Hverum við Námafjall og Leirhnúk stofnuðu einkahlutafélag L um tilteknar ráðstafanir á Reykjahlíð, sem var í sérstakri sameign þeirra allra. Eigendur nokkurra af þeim jörðum, er áttu samtals næstum 30% hluta af sameigninni, kröfðust staðfestingar á lögbanni gegn innheimtu L á aðgangsgjaldi að Hverum við Námafjall og Leirhnúk.

Hæstiréttur leit svo á að gjaldtakan hefði verið meiriháttar breyting á nýtingu landsins og því þurft að byggjast á ótvíræðu samþykki allra sameigenda. Ekki hafði mátt sjá að ótvírætt samþykki allra sameigenda hefði legið fyrir enda mátti ekki sjá á samþykktum L að eigendur sérstöku sameignarinnar hefðu afsalað þeim rétti til þess með ótvíræðum hætti, né tekið undir málatilbúnað L um að téðir eigendur hefðu samþykkt gjaldtökuna á vettvangi félagsins. Skorti því L heimild til gjaldtökunnar og lögbannið því staðfest.
Hrd. nr. 375/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 161/2016 dags. 8. mars 2016 (Hommar búsettir erlendis)[HTML]
Tveir samkynhneigðir karlmenn giftu sig hér á landi án þess að hafa skráða búsetu eða sérstök tengsl við Ísland. Þeir kröfðust lögskilnaðar á Íslandi þar sem þeir gátu ekki fengið því framgengt í heimalöndum sínum sökum þess að samkynhneigð væri ólögleg þar.

Beiðni þeirra var synjað þar sem þeir uppfylltu ekki skilyrði laganna um lögheimili eða heimilisfesti hér á landi, og því hefðu íslenskir dómstólar ekki lögsögu í slíkum málum.
Hrd. nr. 140/2016 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 247/2016 dags. 6. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 246/2016 dags. 6. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 311/2016 dags. 12. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 661/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 268/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 512/2016 dags. 5. september 2016 (Slökkviliðsstjóri)[HTML]
Ákvæði kjarasamnings um frávikningu frá réttinum til úrlausnar ágreinings fyrir dómstólum var talið of misvísandi til að það gæti verið bindandi. Því var synjað kröfu málsaðila um frávísun málsins frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 601/2016 dags. 14. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 429/2016 dags. 16. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 428/2016 dags. 16. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 827/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 3/2017 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 39/2017 dags. 23. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 38/2017 dags. 23. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 273/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 387/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 85/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 213/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 213/2017 dags. 26. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 277/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 360/2017 dags. 9. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 347/2017 dags. 15. júní 2017 (Óundirritaður verksamningur)[HTML]
Málsástæða aðila sett fram fyrir Hæstarétti um að málatilbúnaður gagnaðila síns í héraði hefði ekki uppfyllt skilyrði eml. um skýran og glöggan málatilbúnað var ekki talinn koma til álita, nema að því leyti sem hann innihéldi galla á málatilbúnaði sem heimilt væri að vísa frá ex officio.
Hrd. nr. 402/2017 dags. 26. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 283/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 24/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 633/2017 dags. 24. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 464/2017 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 862/2016 dags. 16. nóvember 2017 (Staðarmörk Reykjavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 710/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 765/2017 dags. 8. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 677/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 148/2017 dags. 8. mars 2018 (Landsbankinn Luxemborg)[HTML]

Hrd. nr. 814/2016 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 14/2018 dags. 30. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 729/2017 dags. 26. júní 2018 (Ærumeiðing)[HTML]

Hrd. nr. 11/2018 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 33/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 25/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 275/2017 dags. 25. október 2018 (Jarðhitaréttindi í Skútustaðahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 855/2017 dags. 15. nóvember 2018 (Gerðakot)[HTML]

Hrd. nr. 28/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 508/2017 dags. 6. desember 2018 (Huginn - Úthlutun aflaheimilda í makríl)[HTML]
Í lögum um veiðar fyrir utan lögsögu íslenska ríkisins er kveðið á um að ef samfelld veiðireynsla liggur fyrir mætti úthluta með tilteknum hætti.
Hrd. nr. 509/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 30/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 29/2019 dags. 27. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. nr. 46/2019 dags. 30. október 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-369 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 30/2019 dags. 28. apríl 2020 (LMFÍ lagði fram kvörtun á hendur félagsmanni)[HTML]

Hrd. nr. 56/2019 dags. 8. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 54/2019 dags. 17. september 2020[HTML]

Hrd. nr. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-191 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Hrd. nr. 46/2021 dags. 2. mars 2022[HTML]

Hrd. nr. 12/2022 dags. 9. mars 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-103 dags. 5. september 2022[HTML]

Hrá. nr. 2023-12 dags. 14. mars 2023[HTML]

Hrd. nr. 44/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Hrá. nr. 2024-30 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Hrd. nr. 2/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 3/2024 dags. 18. september 2024[HTML]

Hrd. nr. 40/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 22/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Hrá. 2024-149 o.fl. dags. 24. janúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2024-155 dags. 24. janúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2024-167 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-2 dags. 21. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 56/2024 dags. 21. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-78 dags. 24. júní 2025[HTML]

Hrd. nr. 5/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 4/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 10/2025 dags. 24. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. september 2013 (Alda Seafood ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu dags. 17. janúar 2013 um synjun um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. september 2016 (Guðmundur Runólfsson kærir ákvörðun Fiskistofu um álagningu veiðigjalds)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 30. júní 2017 (Siggi Odds ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu að svipta skipið LUkku ÓF-57 leyfi til veiða í atvinnuskyni í eina viku.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. september 2018 (Kæra vegna ákvörðunar Fiskistofu um að veita útgerðinni Y skriflega áminningu, skv. 3. mgr. 15. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 8. október 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um að svipta norsk skip leyfi til veiða í íslenskri landhelgi kærð)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. september 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að úthluta ekki aflahlutdeild í makríl í samræmi við kröfur kæranda.)[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 7. nóvember 2025 (Ákvörðun Fiskistofu um niðurfellingu aflahlutdeilda.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 3/2022 dags. 20. febrúar 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2021 (Kæra Nordic Car Rental ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 66/2020 frá 22. desember 2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2011 (Kæra Jóns Geirs Sigurbjörnssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2021 (Kæra Ísey Skyr Bars ehf á ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2021 frá 29. mars 2021)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2023 (Kæra Santewines SAS hf. á ákvörðun Neytendastofu 20. október 2023 í máli nr. 38/2023.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/1997 dags. 3. nóvember 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 13/1998 dags. 16. september 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 18/1998 dags. 28. janúar 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/1999 dags. 30. mars 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 17/2003 dags. 29. september 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 13/2005 dags. 28. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/2006 dags. 14. desember 2006[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2013 dags. 24. október 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2019 dags. 13. september 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. desember 2011 í máli nr. E-3/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. nóvember 2012 í máli nr. E-17/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 28. ágúst 2014 í máli nr. E-25/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 17. október 2014 í máli nr. E-28/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. desember 2014 í máli nr. E-18/14[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 1. febrúar 2016 í máli nr. E-17/15[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. september 2016 í máli nr. E-29/15[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. desember 2016 í máli nr. E-6/16[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 30. maí 2018 í máli nr. E-6/17[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 16. júlí 2020 í máli nr. E-7/19[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. desember 2020 í máli nr. E-13/19[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 19. apríl 2023 í máli nr. E-9/22[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 23. maí 2024 í málum nr. E-1/23 o.fl.[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 15. september 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 37/2021 dags. 22. ágúst 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 18/2022 dags. 17. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 17/2022 dags. 17. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 26/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 27/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 25/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1963:143 í máli nr. 5/1963[PDF]

Dómur Félagsdóms 1977:66 í máli nr. 9/1977[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:29 í máli nr. 5/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1990:365 í máli nr. 4/1990[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1993:50 í máli nr. 3/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:133 í máli nr. 13/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:296 í máli nr. 18/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:534 í máli nr. 9/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:616 í máli nr. 4/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:673 í máli nr. 12/1996[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1997:25 í máli nr. 3/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:32 í máli nr. 1/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:154 í máli nr. 15/1997[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1999:414 í máli nr. 19/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1999:444 í máli nr. 19/1998[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1999:461 í máli nr. 7/1999[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 2/2000 dags. 7. apríl 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 3/2000 dags. 7. apríl 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 5/2000 dags. 8. júní 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 7/2000 dags. 14. september 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 11/2000 dags. 16. nóvember 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 13/2000 dags. 12. desember 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2001 dags. 20. maí 2001[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 21/2001 dags. 24. janúar 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 18/2001 dags. 15. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 3/2002 dags. 8. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 10/2002 dags. 13. nóvember 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2002 dags. 20. desember 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 12/2002 dags. 20. desember 2002[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 2/2005 dags. 15. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 10/2005 dags. 21. október 2005[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 13/2005 dags. 19. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 8/2006 dags. 11. janúar 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 1/2008 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 8/2008 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 6/2009 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2010 dags. 24. júní 2010[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2010 dags. 2. júlí 2010[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2011 dags. 27. júní 2011[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2012 dags. 29. mars 2012[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2013 dags. 21. maí 2013[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2013 dags. 10. júlí 2013[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2013 dags. 11. október 2013[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2013 dags. 20. janúar 2014[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2014 dags. 6. október 2014[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2015 dags. 20. maí 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2015 dags. 12. október 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-20/2015 dags. 14. október 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-24/2015 dags. 15. janúar 2016[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-27/2015 dags. 29. janúar 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-25/2015 dags. 10. mars 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2016 dags. 6. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2016 dags. 22. september 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2017 dags. 16. júní 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2017 dags. 26. júní 2017[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-4/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2018 dags. 3. júlí 2018[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2019 dags. 10. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-16/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-22/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-21/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2021 dags. 22. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-15/2021 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-20/2021 dags. 16. desember 2021

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-16/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-18/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-25/2021 dags. 11. febrúar 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-24/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-23/2021 dags. 19. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2022 dags. 16. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-20/2021 dags. 31. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-22/2021 dags. 13. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2022 dags. 27. júní 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-3/2022 dags. 27. júní 2022

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-4/2022 dags. 4. október 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-26/2021 dags. 29. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2023 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2022 dags. 13. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2024 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2024 dags. 2. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-12/2024 dags. 30. janúar 2025

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2025 dags. 9. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2024 dags. 8. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-15/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-6/2025 dags. 10. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. október 2000 (Mörk sveitarfélaga til hafsins)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2021 dags. 8. júlí 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 10/2021 dags. 23. desember 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 10/2022 dags. 12. október 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2024 dags. 9. júlí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2024 dags. 10. október 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 12/2024 dags. 31. október 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 14/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14060106 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 22/2022 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 5/2023 dags. 10. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-320/2004 dags. 9. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-84/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-272/2005 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-136/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-18/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-2/2011 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-16/2019 dags. 29. október 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. R-57/2021 dags. 1. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-2/2021 dags. 21. júlí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-536/2005 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-534/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-534/2008 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-373/2010 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-258/2010 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-195/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-237/2015 dags. 28. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2015 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-310/2006 dags. 20. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-309/2006 dags. 20. júní 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-666/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-338/2006 dags. 4. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2299/2006 dags. 5. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1435/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-786/2007 dags. 20. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1363/2007 dags. 25. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-2/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2651/2007 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2501/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2651/2007 dags. 19. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-415/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-89/2012 dags. 11. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1844/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-407/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-23/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-305/2013 dags. 26. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-111/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-180/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-128/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-127/2017 dags. 29. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-381/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2213/2020 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1699/2021 dags. 18. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 7. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1364/2023 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-269/2024 dags. 25. september 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-1862/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1509/2024 dags. 6. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-528/2025 dags. 8. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6599/2005 dags. 23. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7077/2005 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-15/2006 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-367/2006 dags. 4. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7356/2005 dags. 10. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-292/2006 dags. 6. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7756/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1771/2005 dags. 26. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-197/2006 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6775/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3993/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-84/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3/2007 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-2/2007 dags. 23. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-790/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1590/2008 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-340/2008 dags. 18. september 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-953/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6275/2006 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-657/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12083/2008 dags. 15. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2009 dags. 2. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-3/2009 dags. 30. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-380/2009 dags. 8. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8836/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10509/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7649/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11725/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3297/2010 dags. 30. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8520/2009 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2009 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1393/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 25. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12327/2009 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1177/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2396/2005 dags. 9. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-86/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-84/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-83/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6159/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6158/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6693/2010 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2013/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1996/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2005 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2893/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1942/2012 dags. 4. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4643/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2870/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-347/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2392/2011 dags. 26. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3162/2011 dags. 2. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7305/2010 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1817/2012 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1816/2012 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3427/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2392/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1468/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1466/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-711/2011 dags. 14. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1881/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1867/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-27/2012 dags. 2. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-566/2012 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3131/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2943/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-507/2013 dags. 5. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-610/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3287/2012 dags. 3. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2045/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-646/2012 dags. 22. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4404/2012 dags. 19. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-2/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-9/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-8/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4597/2013 dags. 8. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3291/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5204/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2789/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3607/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2791/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4972/2014 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-530/2015 dags. 19. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2014 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-589/2015 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1358/2015 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4798/2013 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2248/2014 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2012 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-299/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2738/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2754/2012 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2012 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2014 dags. 5. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4935/2014 dags. 22. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3784/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3783/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2739/2012 dags. 21. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-193/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2074/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2475/2016 dags. 28. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2112/2017 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-155/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-77/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-623/2014 dags. 23. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-767/2017 dags. 5. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3477/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-81/2018 dags. 24. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2016 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2922/2016 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-143/2018 dags. 12. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2015 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2411/2017 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2019 dags. 22. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3270/2018 dags. 22. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7/2019 dags. 31. október 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2433/2019 dags. 10. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3109/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2019 dags. 17. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6454/2019 dags. 26. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-132/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2015 dags. 6. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4833/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3411/2015 dags. 27. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1762/2020 dags. 8. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-464/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2661/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2720/2017 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2020 dags. 11. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6511/2020 dags. 11. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6510/2020 dags. 11. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-604/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4159/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2021 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4452/2021 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5834/2021 dags. 13. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5170/2021 dags. 18. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3394/2022 dags. 20. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-298/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-73/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-652/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1863/2022 dags. 16. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7169/2019 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3225/2019 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-539/2023 dags. 22. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5787/2022 dags. 12. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5069/2022 dags. 9. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-3162/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1858/2021 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5488/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-395/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4067/2023 dags. 12. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6120/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4932/2023 dags. 9. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3338/2023 dags. 17. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7114/2023 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4424/2023 dags. 1. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2023 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3898/2023 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-323/2024 dags. 28. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2162/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2163/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1429/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1432/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2120/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2158/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2346/2022 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2024 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1807/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1808/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6857/2023 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2290/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2025 dags. 31. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3431/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3741/2022 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3813/2024 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-835/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5754/2024 dags. 19. nóvember 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5274/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-222/2006 dags. 20. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. R-32/2008 dags. 7. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. X-1/2015 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-201/2016 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-690/2024 dags. 30. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-41/2006 dags. 12. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-18/2006 dags. 7. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-17/2009 dags. 23. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-17/2009 dags. 26. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-37/2014 dags. 14. október 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-320/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-319/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 4/2023 dags. 2. nóvember 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 41/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11060208 dags. 15. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13030379 dags. 23. maí 2013[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13110143 dags. 18. mars 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13120230 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14100299 dags. 23. september 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 10/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 15/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 23/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 8/2015 dags. 7. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 92/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2024 dags. 12. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 84/2024 dags. 3. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1999 dags. 7. janúar 2000[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 12/2024 dags. 14. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2024 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2003 dags. 4. júní 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2003 dags. 11. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2003 dags. 14. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2004 dags. 21. mars 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2006 dags. 22. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2009 dags. 27. október 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2009 dags. 4. janúar 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2010 dags. 28. maí 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2009 dags. 15. júní 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2010 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2010 dags. 30. desember 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2010 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2011 dags. 26. maí 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2011 dags. 26. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2011 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2011 dags. 29. ágúst 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2012 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2012 dags. 27. júlí 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2012 dags. 27. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2012 dags. 1. ágúst 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2012 dags. 8. ágúst 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2013 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2013 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2014 dags. 12. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2015 dags. 23. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 53/2020 dags. 1. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2022 dags. 4. ágúst 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2022 dags. 29. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2023 dags. 28. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2023 dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 34/2023 o.fl. dags. 31. maí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2025 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2025 dags. 12. mars 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 12/2015 í máli nr. KNU15010072 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2016 í máli nr. KNU15080007 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2016 í máli nr. KNU15080006 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2016 í máli nr. KNU15100030 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2016 í máli nr. KNU16030015 dags. 12. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2016 í máli nr. KNU16030016 dags. 12. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2016 í máli nr. KNU15090020 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 169/2016 í máli nr. KNU16030019 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2016 í máli nr. KNU16030020 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2016 í máli nr. KNU15110011 dags. 14. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2016 í máli nr. KNU16030044 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2016 í máli nr. KNU16020035 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2016 í máli nr. KNU16030049 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2016 í máli nr. KNU16030042 dags. 25. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2016 í máli nr. KNU16030031 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 276/2016 í máli nr. KNU16050024 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 275/2016 í máli nr. KNU16030032 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 305/2016 í máli nr. KNU16050036 dags. 8. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2016 í máli nr. KNU16030048 dags. 8. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2016 í máli nr. KNU16030021 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2016 í máli nr. KNU16070005 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2016 í máli nr. KNU16060043 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2016 í máli nr. KNU16040029 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2016 í máli nr. KNU16080026 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2016 í máli nr. KNU16080015 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 361/2016 í máli nr. KNU16080023 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 359/2016 í máli nr. KNU16080020 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2016 í máli nr. KNU16070007 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 402/2016 í máli nr. KNU16080007 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2016 í máli nr. KNU16080024 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2016 í máli nr. KNU16050037 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2016 í máli nr. KNU16060032 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 445/2016 í máli nr. KNU16060042 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 460/2016 í máli nr. KNU16080018 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2016 í máli nr. KNU16110012 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2016 í máli nr. KNU16110028 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2016 í máli nr. KNU16100015 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 523/2016 í máli nr. KNU16110045 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 61/2017 í máli nr. KNU16100014 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 64/2017 í máli nr. KNU16110082 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2017 í máli nr. KNU16110081 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 84/2017 í máli nr. KNU16110062 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2017 í máli nr. KNU16110060 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2017 í máli nr. KNU16120050 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2017 í máli nr. KNU16120041 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2017 í máli nr. KNU16120002 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2017 í máli nr. KNU17020017 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2017 í máli nr. KNU17030060 dags. 19. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 262/2017 í máli nr. KNU17030012 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2017 í máli nr. KNU17030025 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 301/2017 í máli nr. KNU17040030 dags. 26. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 306/2017 í máli nr. KNU17030053 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 362/2017 í máli nr. KNU17040045 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 303/2017 í máli nr. KNU17050008 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2017 í máli nr. KNU17050007 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 410/2017 í máli nr. KNU17060007 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2017 í máli nr. KNU17070028 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 437/2017 í máli nr. KNU17060011 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2017 í máli nr. KNU17050057 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 512/2017 í máli nr. KNU17070011 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2017 í máli nr. KNU17070012 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2017 í máli nr. KNU17080037 dags. 10. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 586/2017 í máli nr. KNU17070041 dags. 24. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 581/2017 í máli nr. KNU17070050 dags. 24. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 596/2017 í máli nr. KNU17090052 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 621/2017 í máli nr. KNU17090047 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 622/2017 í máli nr. KNU17090048 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 650/2017 í máli nr. KNU17100028 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 610/2017 í máli nr. KNU17090045 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 611/2017 í máli nr. KNU17090044 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 674/2017 í máli nr. KNU17100029 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 666/2017 í máli nr. KNU17100016 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 691/2017 í máli nr. KNU17110064 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 698/2017 í máli nr. KNU17120003 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 682/2017 í máli nr. KNU17100046 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 692/2017 í máli nr. KNU17110009 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 696/2017 í máli nr. KNU17110065 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2018 í máli nr. KNU17120004 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 8/2018 í máli nr. KNU17110052 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 10/2018 í máli nr. KNU17100049 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 9/2018 í máli nr. KNU17100048 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2018 í máli nr. KNU17120009 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2018 í máli nr. KNU18010001 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2018 í máli nr. KNU17120031 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 64/2018 í máli nr. KNU18010002 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2018 í máli nr. KNU18010003 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2018 í máli nr. KNU17100062 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2018 í máli nr. KNU17120042 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2018 í máli nr. KNU18020001 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 96/2018 í máli nr. KNU17120047 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2018 í máli nr. KNU18020002 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2018 í máli nr. KNU17120043 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2018 í máli nr. KNU17120048 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2018 í máli nr. KNU17120054 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2018 í máli nr. KNU18020003 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2018 í máli nr. KNU18010016 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2018 í máli nr. KNU18020012 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2018 í máli nr. KNU18020033 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 144/2018 í máli nr. KNU18020020 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2018 í máli nr. KNU18020023 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2018 í máli nr. KNU17120045 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2018 í máli nr. KNU18020004 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 150/2018 í máli nr. KNU18020028 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 141/2018 í máli nr. KNU18020005 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2018 í máli nr. KNU18020014 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2018 í máli nr. KNU18020040 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2018 í máli nr. KNU18010034 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2018 í málum nr. KNU18020034 o.fl. dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2018 í máli nr. KNU18020055 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2018 í málum nr. KNU18020067 o.fl. dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 212/2018 í máli nr. KNU18020065 dags. 3. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2018 í máli nr. KNU18030003 dags. 3. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 213/2018 í málum nr. KNU18020049 o.fl. dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2018 í máli nr. KNU18020041 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2018 í máli nr. KNU18030006 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 228/2018 í máli nr. KNU18020078 dags. 17. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 230/2018 í máli nr. KNU18020066 dags. 17. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2018 í máli nr. KNU18030013 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2018 í máli nr. KNU18050001 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 324/2018 í máli nr. KNU18060012 dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2018 í máli nr. KNU18060013 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2018 í máli nr. KNU18060032 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2018 í máli nr. KNU18050057 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2018 í máli nr. KNU18070018 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 378/2018 í málum nr. KNU18070028 o.fl. dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2018 í máli nr. KNU18070017 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 441/2018 í máli nr. KNU18070039 dags. 18. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2018 í máli nr. KNU18100052 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 575/2018 í máli nr. KNU18120013 dags. 21. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2019 í máli nr. KNU19010020 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2019 í máli nr. KNU19020019 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2019 í máli nr. KNU19010020 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2019 í máli nr. KNU19020036 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2019 í máli nr. KNU19020042 dags. 14. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 586/2019 í málum nr. KNU19090032 o.fl. dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2020 í málum nr. KNU20030015 o.fl. dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2020 í máli nr. KNU19110027 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2020 í máli nr. KNU20030027 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2020 í máli nr. KNU20020045 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2021 í máli nr. KNU20120052 dags. 17. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 477/2021 í máli nr. KNU21050052 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2022 í máli nr. KNU21120062 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2022 í máli nr. KNU22020011 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2022 í málum nr. KNU22030024 o.fl. dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2022 í máli nr. KNU22040035 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2022 í máli nr. KNU22040047 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 380/2022 í máli nr. KNU22080006 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 458/2022 í máli nr. KNU22100028 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2022 í máli nr. KNU22090046 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2023 í máli nr. KNU22110081 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2024 í málum nr. KNU23090008 o.fl. dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2025 í máli nr. KNU24110101 dags. 28. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 128/2020 dags. 4. júní 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 96/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 44/2021 dags. 16. mars 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 119/2021 dags. 29. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 105/2022 dags. 8. júní 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 42/2023 dags. 11. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2023 dags. 30. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 52/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 53/2023 dags. 8. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 72/2023 dags. 8. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 57/2023 dags. 6. mars 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 84/2023 dags. 11. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 102/2023 dags. 11. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 128/2023 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 115/2023 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 17/2024 dags. 29. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 138/2023 dags. 29. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 19/2025 dags. 1. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 155/2024 dags. 7. júlí 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 323/2018 dags. 24. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrd. 4/2018 dags. 4. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 388/2018 dags. 9. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 387/2018 dags. 9. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 227/2018 dags. 15. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 277/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 619/2018 dags. 14. ágúst 2018 (Aðför heimil)[HTML][PDF]
K og M eignuðust barn eftir skammvinn kynni og höfðu því ekki verið í föstu sambandi og voru ekki í neinum samskiptum á meðan meðgöngu stóð. Stuttu eftir fæðingu fór M fram á DNA-próf til að sannreyna faðernið og sagði K við M að barnið væri hans. Síðan hafi M þá farið að hitta barnið með reglulegu millibili. Síðar óskaði K eftir að barnið færi aftur í mannerfðafræðilega rannsókn, og í blóðrannsókn í það skiptið. Eftir að niðurstöður þeirrar rannsóknar lágu fyrir hitti M barnið sjaldnar en áður.

K tók saman við unnusta sinn og tilraunir M til að fá að heimsækja barnið gengu illa. Þetta ástand varði í rétt yfir ár. M óskaði árið 2012 við sýslumann eftir umgengnissamningi og að komið yrði á reglulegri umgengni. K taldi að barnið sjálft ætti að ráða henni, en það var þá rúmlega ársgamalt. Sýslumaðurinn kvað síðar upp úrskurð með nánara afmörkuðu inntaki. Eftir það hafi samskipti K og M batnað og umgengni hafi farið fram að mestu í samræmi við þann úrskurð þar til K flutti til útlanda með barnið sumarið 2014 en þá féll umgengnin niður að mestu.

K flutti aftur til Íslands en þá hélt umgengnin áfram en ekki í samræmi við úrskurð sýslumanns. K hélt því fram að barnið ætti að ráða því sjálft. Fór þá umgengnin fram með þeim hætti að M sótti það til K þá morgna sem umgengnin fór fram en skilað því til baka á kvöldin.

M fór þá til sýslumanns og krafðist álagningar dagsekta vegna tálmunar K á umgengni hans við barnið. Sýslumaður tók undir þá beiðni og lagði á dagsektir en tók þá fram að K hafði mótmælt því að tálmun hafi átt sér stað og setti á ný fram það sjónarmið að barnið ætti að ráða því hvort umgengnin fari fram eða ekki og hvort það myndi gista hjá M. Þá úrskurðaði hann einnig um umgengnina.

Úrskurður sýslumanns um umgengni og dagsektir var kærður til ráðuneytisins. Ráðuneytið staðfesti dagsektarúrskurðinn óbreyttan en umgengnisúrskurðinn með breytingum. Framkvæmd umgengninnar eftir það gekk alls ekki.

Árið 2018 krafðist M að gert yrði fjárnám hjá K vegna innheimtu dagsektanna, og lauk þeirri gerð með árangurslausu fjárnámi. Stuttu síðar komust K og M að samkomulagi um umgengni og var óskað eftir aðstoð frá sýslumanni til þess. Sáttamaðurinn náði sambandi við M en gekk erfiðlega að ná sambandi við K. K afþakkaði þá frekari aðkomu sýslumanns, og var síðar gefið út vottorð um árangurslausa sáttameðferð.

M krafðist þess að umgengni hans við barn sitt og K yrði komið á með aðför. K var talin hafa með margvíslegum hætti tálmað umgengni M við barn sitt þrátt fyrir að fyrir lægju úrskurðir sýslumanns og dómsmálaráðuneytisins.
Ekkert lá fyrir sem benti til þess að M gæti ekki tekið á móti barninu í umgengni né að umgengnin væri andstæð hagsmunum barnsins eða þörfum þess.

Við meðferð málsins í héraði tilkynnti lögmaður K um að hún og barnið væru flutt til tiltekins lands en ekki um nánari staðsetningu innan þess. K fór því fram á frávísun málsins á grundvelli skorts á lögsögu dómstóla. Hins vegar voru lögð fram gögn um að bæði K og barnið væru í raun og veru búsett á Íslandi. Frávísunarkröfu K var því hafnað.

Þá var talið að K hefði vanrækt tilkynningarskyldu sína um að tilkynna M um lögheimilisflutning barnsins og heldur ekki upplýst hann um meintan dvalarstað þess í útlöndum.

Með hliðsjón af málavöxtum féllst héraðsdómur á kröfu M um að umgengni hans við barnið yrði komið á með aðfarargerð.

Landsréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms með vísan til forsendna hans.
Lrú. 455/2018 dags. 27. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 456/2018 dags. 4. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 751/2018 dags. 9. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 774/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 275/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 82/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 55/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 731/2018 dags. 19. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 51/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Fíkniefni á fiskveiðiskipi)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-79.
Lrú. 85/2019 dags. 12. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrú. 120/2019 dags. 20. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 722/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 256/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 667/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 329/2019 dags. 6. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 534/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 390/2019 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 436/2019 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 391/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 370/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 369/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 233/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 321/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 520/2019 dags. 9. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 443/2019 dags. 23. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 13/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 761/2019 dags. 6. desember 2019 (Samið um lögsögu enskra dómstóla)[HTML][PDF]
Landsréttur vísaði máli frá héraðsdómi að kröfu málsaðila á þeim forsendum að skilmálar samningsaðila kváðu á um að ensk lög giltu um túlkun samningsins og að samþykkt væri óafturkræft að enskir dómstólar myndu leysa úr ágreiningi sem kynnu að verða vegna eða í tengslum við þann samning.
Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 881/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 856/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 830/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 198/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 861/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 687/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 686/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 685/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 684/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 333/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 816/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 209/2020 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 69/2020 dags. 7. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 322/2020 dags. 27. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 283/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 399/2020 dags. 21. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 284/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 551/2020 dags. 1. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 588/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 394/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 393/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 381/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 380/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 379/2020 dags. 6. nóvember 2020 (Landsbanki Luxembourg S.A.)[HTML][PDF]

Lrú. 608/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 508/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 507/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 598/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 509/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 719/2020 dags. 25. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 739/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 148/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 219/2021 dags. 29. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 41/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 285/2021 dags. 10. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 261/2021 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 60/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 348/2021 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 358/2021 dags. 9. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 751/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 337/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 450/2021 dags. 9. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 709/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 123/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 631/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 659/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 58/2022 dags. 23. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 376/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 710/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 152/2022 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 609/2021 dags. 9. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 279/2022 dags. 9. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 263/2022 dags. 10. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 732/2020 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 731/2020 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 124/2022 dags. 7. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 252/2022 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 114/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 333/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 168/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 457/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrd. 646/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 633/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 220/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 793/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 616/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 739/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 95/2023 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 121/2023 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 388/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrú. 270/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 271/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 414/2023 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 353/2023 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 432/2023 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 380/2023 dags. 15. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 745/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 477/2023 dags. 26. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 468/2023 dags. 29. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 522/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 703/2023 dags. 23. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 748/2020 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 790/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 139/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 812/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 42/2024 dags. 22. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 861/2023 dags. 12. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 885/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 690/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 801/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 87/2024 dags. 13. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 606/2024 dags. 26. júlí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 784/2024 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 808/2024 dags. 4. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 486/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 487/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 274/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 918/2024 dags. 27. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 594/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 936/2024 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1011/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1018/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 549/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 876/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 759/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 994/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 993/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 34/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 839/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 197/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1013/2024 dags. 29. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 405/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 419/2025 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 377/2024 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 377/2025 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 485/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 227/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 620/2025 dags. 25. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrd. 624/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 799/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 866/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 867/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 31. maí 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/1999 dags. 29. desember 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/2003 dags. 14. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 15/2006 dags. 14. desember 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 27. febrúar 2023 (Úrskurður nr. 4 - Ákvörðun Fiskistofu um að synja umsókn um viðbótaraflaheimildir í makríl.)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-15/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Menntamálaráðuneytið

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 22. mars 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 11. júní 2014[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 10. desember 2015[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR19040088 dags. 1. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR19080061 dags. 8. október 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 2/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Landsvæði milli Hraunhafnardals, Mælifells og Bjarnarfossdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2009/892 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/488 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2018/2184 dags. 31. október 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020123091 dags. 8. september 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2003 dags. 10. nóvember 2003[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2006 dags. 28. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2007 dags. 25. júlí 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2007 dags. 24. ágúst 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2007 dags. 18. október 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2008 dags. 11. janúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2008 dags. 14. febrúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2008 dags. 9. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2008 dags. 13. nóvember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2010 dags. 12. febrúar 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2010 dags. 21. apríl 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2010 dags. 19. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 40/2010 dags. 29. desember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2011 dags. 18. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 38/2012 dags. 14. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2014 dags. 13. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2014 dags. 1. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2015 dags. 9. mars 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2015 dags. 6. nóvember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2015 dags. 30. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2017 dags. 17. nóvember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2017 dags. 17. nóvember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2018 dags. 24. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2018 dags. 3. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2019 dags. 13. febrúar 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2019 dags. 11. mars 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2019 dags. 29. maí 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2019 dags. 14. október 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2019 dags. 11. nóvember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2019 dags. 29. nóvember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2020 dags. 22. júní 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2021 dags. 31. maí 2021[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2021 dags. 31. maí 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 62/1992[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 12/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2012 dags. 11. mars 2013[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090038 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19030073 dags. 13. maí 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19070075 dags. 20. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19070074 dags. 20. júlí 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2005 dags. 27. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2005 dags. 8. desember 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2006 dags. 14. október 2006[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2007 dags. 26. júní 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2009 dags. 18. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2011 dags. 7. febrúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2011 dags. 11. júlí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2012 dags. 21. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2013 dags. 26. mars 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2013 dags. 20. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2014 dags. 22. september 2014[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2015 dags. 4. júní 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2017 dags. 17. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2019 dags. 21. nóvember 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2020 dags. 7. maí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2021 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2021 dags. 23. september 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2021 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2022 dags. 20. desember 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2023 dags. 1. mars 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2023 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2023 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 33/2024 dags. 31. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/1997 dags. 1. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/1999 dags. 11. mars 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 6/1999 dags. 11. mars 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 12/1999 dags. 17. desember 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 2/2000 dags. 21. febrúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/2001 dags. 2. febrúar 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/2001 dags. 23. maí 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/2005 dags. 22. júní 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 14/2012 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. UMH14060099 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02010138 dags. 22. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05010120 dags. 28. júní 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07010085 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 4/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 113/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2004 dags. 7. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2006 dags. 3. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2006 dags. 20. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2007 dags. 3. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2013 dags. 14. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2015 dags. 30. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2018 dags. 12. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2019-URSK dags. 6. nóvember 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 412/2019 dags. 21. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2025 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/1998 í máli nr. 15/1998 dags. 9. júlí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2000 í máli nr. 39/1999 dags. 29. maí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2002 í máli nr. 10/2002 dags. 5. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2003 í máli nr. 30/2001 dags. 15. maí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2003 í máli nr. 52/2003 dags. 13. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2003 í máli nr. 66/2002 dags. 13. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2006 í máli nr. 60/2005 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2006 í máli nr. 27/2003 dags. 30. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2007 í máli nr. 20/2007 dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 91/2014 í máli nr. 29/2011 dags. 19. desember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2014 í máli nr. 93/2012 dags. 8. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2014 í máli nr. 93/2013 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2015 í máli nr. 54/2011 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2015 í máli nr. 79/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2015 í máli nr. 115/2008 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2016 í máli nr. 60/2015 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2016 í máli nr. 83/2015 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2016 í máli nr. 29/2016 dags. 7. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2016 í máli nr. 36/2015 dags. 7. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2016 í máli nr. 95/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2016 í máli nr. 49/2015 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2018 í máli nr. 154/2017 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2018 í máli nr. 9/2018 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2019 í máli nr. 80/2017 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2019 í máli nr. 86/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2019 í máli nr. 23/2018 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2019 í máli nr. 56/2019 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2022 í máli nr. 49/2022 dags. 7. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2023 í máli nr. 58/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2023 í máli nr. 102/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2024 í máli nr. 84/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 559/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 702/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 885/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 886/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 911/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1074/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1086/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1156/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1224/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2007 dags. 5. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2007 dags. 11. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2010 dags. 28. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2010 dags. 28. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2010 dags. 13. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2019 dags. 22. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2020 dags. 13. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2017 dags. 10. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2020 dags. 24. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1199/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 72/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 352/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 400/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 368/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 318/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 107/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 137/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 7/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 2/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 59/1988 dags. 18. apríl 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 101/1989 dags. 3. maí 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 170/1989 dags. 21. september 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 80/1989 dags. 30. október 1991 (Framkvæmdastjórn framselur vald ferðamálaráðs)[HTML]
Ferðamálaráðið hittist á nokkurra mánaða fresti en framkvæmdastjórn þess hittist oftar. Framkvæmdastjórnin setti reglur um ferðaþjónustu og fólu öðrum en ferðamálaráðinu sjálfu að úthluta tilteknum styrkjum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 512/1991 dags. 9. júní 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 688/1992 dags. 29. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 896/1993 dags. 7. október 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 901/1993 dags. 18. nóvember 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 894/1993 dags. 22. apríl 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 842/1993 dags. 24. október 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1133/1994 dags. 26. ágúst 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1913/1996 dags. 10. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1969/1996 dags. 16. október 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2009/1997 dags. 8. janúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2151/1997 (Birting EES-gerða)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2643/1999 dags. 9. maí 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2652/1999 dags. 16. maí 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3195/2001 dags. 2. ágúst 2002 (Skipagjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3882/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3845/2003 (Afnotagjald RÚV)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4044/2004 dags. 24. júní 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4163/2004 dags. 24. apríl 2006 (Úthafskarfi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4962/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5927/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7000/2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7021/2012 dags. 30. júní 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8749/2015 (Brottvísun úr framhaldsskóla)[HTML]
16 ára dreng var vísað ótímabundið úr framhaldsskóla vegna alvarlegs brots. Talið var að um væri brot á meðalhófsreglunni þar sem ekki var rannsakað hvort vægari úrræði væru til staðar svo drengurinn gæti haldið áfram náminu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9802/2018 dags. 30. september 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10785/2020 dags. 31. mars 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10811/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10990/2021 dags. 8. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F139/2023 dags. 15. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12419/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12883/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1830-1837113
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1935 - Registur12
1936 - Registur55
1936454
1938 - Registur56, 69, 112
1946 - Registur30, 64
1948374
1954 - Registur20, 49
1954258-259, 445, 450, 453, 532
1956672
1957 - Registur36, 61, 65, 91
1957178, 408
1958 - Registur34-35, 55, 81-82, 85
195816-17, 575
1959125, 694
1961 - Registur35, 49, 58, 68, 74-75, 83, 130
1961613, 615-616
1962451, 576
1963479
196435, 106, 443, 445, 447, 456, 458, 628, 631, 772
1964 - Registur39, 41, 70, 73, 89, 93
1965 - Registur37, 39, 83, 92
1966 - Registur59, 132
1966102-103, 105, 321, 986
1967 - Registur30
19671160
1968 - Registur43-44, 63, 97, 105, 110
196893
197034
1970 - Registur64-66, 124, 133, 138
1971 - Registur24, 43, 112
1972 - Registur43-44, 103, 108, 114
1972217, 262, 268
1973 - Registur40-42, 107, 115, 123
1974 - Registur40-42, 107, 114, 119
1974798
1975 - Registur135
197625
1976 - Registur42, 104
1977 - Registur53, 105
19783-4, 360
1978 - Registur126
1979 - Registur52, 131
1979388, 674, 679
1980 - Registur47, 105
1981 - Registur83, 107, 125, 172
1981803, 907, 1148, 1153, 1200, 1578-1579
1982871, 1715
19841065-1067, 1451
1985 - Registur20, 70, 140, 142
19851009, 1423, 1426, 1469
1986 - Registur12, 52, 57, 84, 94-95, 100, 113, 121
1986778, 916, 919, 1142, 1145, 1147-1148
1987 - Registur105
1987484, 486, 858, 1094, 1115, 1265-1266, 1268, 1271
1988 - Registur17, 64-65, 112, 131, 150, 162, 210
1988114
1989436, 778, 1649
1990 - Registur98
199076, 529, 606, 1718, 1720
19911619
1992 - Registur66, 179, 277, 285
199282-83, 85, 788-789, 986, 1295, 1389, 1946, 1982, 2198
1993 - Registur126, 149
1993130, 164-165, 168, 235, 280, 283, 578, 1153, 1532, 1990
1994122, 742, 926
1995 - Registur192
1995584, 2554
19962519, 2533, 2864-2865, 2885, 3716
1997 - Registur118
1997645, 718-719, 725, 1719-1720, 1722, 1727-1728, 1859, 2645, 2835, 2960
1998 - Registur8, 133-134, 146, 148, 195, 216, 282, 356, 410
1998138-140, 144, 147, 150-151, 368, 374, 380, 383, 814, 881-885, 890, 892-894, 2550, 2612, 3264, 3400-3401, 3414, 3678, 3962, 3967, 4079, 4350
1999785, 792, 1398, 1400-1401, 2762, 2995, 3141, 4895, 4898
2000162, 521, 523, 525, 533, 1355, 1544, 2315, 2317, 2319-2320, 2323-2325, 2328, 2923, 2925, 2931, 2933, 2937, 3187-3189, 3446, 3449, 3553, 3815, 4270
20024046, 4099, 4101, 4183-4184, 4187-4189, 4191-4193
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1976-198368
1984-199230
1984-1992389, 528
1993-199657, 137, 298, 554, 620, 680
1997-200029-30
1997-200039, 155, 415-416, 419, 445, 465, 549, 565, 580-581, 584, 586-587, 606-607, 630, 636, 641
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1915A104
1929B284
1936A223, 234, 245-246, 257
1946A191, 231-232, 235
1948A244, 249
1949A15, 223
1951A10, 70, 139-141, 265-267
1952A90
1954A21-22, 44, 46
1956A240
1958A23, 110
1958B282
1960A122
1961A5, 268
1963C25
1964C9, 16, 51, 90
1966A164-166, 169, 171, 173, 181, 183, 221
1966C101-103, 106, 108, 110, 118-119, 144
1967C118
1968C70, 74, 91, 184
1969C24, 61, 68
1970A359
1970C170-171, 200, 355
1971A28, 31-32, 39-40
1971C18, 187, 190-191, 198-199
1972A35, 50
1972C75
1973A36, 124, 129-131, 219
1973C5, 162, 164, 171, 173, 194, 206, 211-213
1974A359
1974C61, 97, 101-102, 128, 150, 160, 172
1975B826, 831, 836
1975C7, 9, 21, 26, 63, 80-81, 83-86, 241, 290
1976B835, 841
1976C31, 40, 175
1977A86-88
1977B314
1977C94, 97
1978A17, 29-30, 35, 42, 47, 136-137
1978C3-4, 33, 45-46, 51, 57-58, 63, 94, 99, 101, 108, 147, 226
1979A54-55, 72, 128, 162, 166, 168, 175
1979B826
1979C41, 49, 73
1980C3, 52, 67, 93, 146
1981A15, 42, 116, 189, 208
1981B286, 1024, 1307
1981C14, 23, 32, 52, 76, 105-106, 108, 120
1982B1132
1982C3, 28, 31-32, 99
1983A40
1983B1152
1983C2-3, 5, 112
1984B848
1984C36, 56, 71, 73
1985A124
1985B983
1985C5, 28, 30, 48, 50, 62, 64, 68, 70, 72, 84, 90, 92, 94, 96, 100, 114, 138, 162, 164, 168, 170, 174, 176, 182, 196, 200, 202, 204, 224, 226, 228, 230, 232, 236, 238, 258, 288, 302, 316, 320, 322, 334, 351, 353-354, 469-470
1986A92
1986C19, 265-266, 274
1987B149, 153, 155, 466
1987C1, 13-14, 17, 23-25, 28, 36-38, 44, 192-197, 274-275
1988C10, 12-13
1989A361, 448
1989B722
1989C3, 19, 21, 57, 62, 81
1990A52
1990B734, 1028
1990C26, 63, 66
1991A43, 82, 94, 117-118, 122, 129, 132, 186, 490, 497, 502, 538
1991B302, 376-377
1991C29, 54, 79-81, 89-90, 97, 102-103, 219
1992A60, 63-64, 78
1992B133, 137, 139, 293, 492, 582, 652
1992C89, 222
1993A29, 55, 150-151, 160, 285, 327, 334
1993B107, 474, 622, 859, 1341
1993C544, 555, 592-593, 596, 688, 740, 978, 1297-1306, 1468, 1485, 1501, 1513, 1527, 1540, 1542, 1552-1554, 1572, 1577
1994A136-138, 184, 197, 202, 208, 211, 431
1994B958, 1120, 1181, 2089
1995A39, 201
1995B494, 816, 992, 1858, 1861, 1865
1995C58, 173-174, 178, 182, 231-232, 235-236, 243, 267, 278, 295, 301, 306, 310, 314, 369, 371, 410, 414, 422, 443, 451, 453, 655, 690, 720, 768, 799, 862, 871, 894, 919
1996A159, 282-283, 463, 493-500
1996B396, 428, 522-523, 742, 811, 837, 1729-1730, 1858
1996C11-13, 15-16, 21-24, 67-72, 78
1997A156, 245, 253, 730
1997B48-50, 155, 170, 198, 203, 228, 305, 374-375, 482, 488, 535, 649, 693, 781, 850, 860-861, 940, 958-960, 1025, 1040, 1243, 1358-1360, 1513, 1593, 1595-1596
1997C3-5, 53-54, 57-59, 64-65, 67, 70, 74, 87, 92-93, 95, 129-130, 132-137, 141, 153, 156, 169-170, 184-185, 200, 206, 216, 278, 284, 287, 302, 304, 318, 337, 373
1998A25, 28, 94, 103-104, 106, 114, 148-149, 356, 826
1998B42, 45, 158, 295-296, 309, 829-833, 871-872, 1059, 1061-1063, 1065, 1274, 1474, 1535, 1706, 1761-1762, 2034, 2384
1998C15, 39-41, 44-48, 53, 81, 87, 96-97, 168
1999A63, 65, 216, 232, 484, 587, 589
1999B72, 139-140, 242, 513, 521-523, 857, 862-863, 1001, 1003, 1005-1006, 1008-1009, 1134, 1452-1453, 1459-1460, 1463-1464, 1554-1555, 1588, 1591, 1602, 1608-1609, 1613-1615, 1786, 2011, 2136, 2336, 2606, 2799-2800
1999C5, 7, 35, 95, 147-148, 150-151, 153-154, 156, 175, 177-178
2000A27, 69-70, 72, 130-133, 138, 171, 224, 231, 284
2000B7-8, 161, 377, 427-428, 447, 475-476, 481, 515-517, 520, 823-826, 970, 1178, 1423, 1662, 1672, 1779-1780, 1975, 2090, 2455
2000C2-3, 16, 18, 119, 144-146, 148, 153-166, 173, 180-181, 183, 186-187, 191, 198-199, 203, 205, 207, 209-210, 217, 219, 232, 234, 246-247, 250-251, 279, 291-292, 302-303, 306, 319, 326-327, 329, 333, 335, 349-351, 418, 439, 449, 677, 703, 708
2001A46-47, 91-92, 97, 191
2001B1-3, 21, 245, 260, 278, 280, 310-311, 615-616, 683, 685-687, 735, 907, 1088, 1095, 1169-1171, 1173, 1371, 1620-1621, 2097, 2680, 2734, 2922-2923
2001C3, 35, 48, 51, 57, 70, 74-75, 77, 101, 124, 186, 210, 212, 256, 266, 278, 282, 287, 311, 314, 316, 318-319, 333-335, 371, 373-374, 432-433, 481
2002A114, 188, 231
2002B11-12, 79-80, 118, 309, 329, 420, 432, 435-436, 763-764, 988-991, 993, 995, 1042-1043, 1084, 1151-1155, 1224, 1298, 1458, 1657
2002C9, 32-33, 56, 76, 105-107, 153, 161-165, 168, 174-179, 184, 187-189, 233-238, 243, 249-250, 290, 305, 590, 656-658, 959-960, 977-978, 982-983, 985-987, 992
2003A23, 130, 166, 273, 275, 280, 288, 299, 318
2003B1-3, 55, 156-157, 161, 164-166, 204, 206, 271, 286-287, 469-471, 486, 1091-1094, 1097-1098, 1233, 1331-1332, 1335, 1388, 1437-1440, 1538-1539, 1545-1546, 1569, 1575, 1634, 1636, 1638-1639, 1708, 1710, 1867, 1874, 1903, 2043, 2204, 2878-2880, 2906
2003C3, 29, 50, 87, 90, 94, 99, 124, 138, 210, 213, 233, 309, 386, 421, 447-448, 466-467, 490-491, 536-538, 541, 544, 546, 548, 550-551, 553, 557, 559-560, 581
2004A47-48, 52-54, 56-57, 62-63, 128, 143, 175, 191-194, 300, 323, 479
2004B736-737, 739-742, 806-808, 975-976, 982, 1023-1024, 1197, 1295, 1419, 1421, 1423-1424, 1426-1427, 1744, 1862, 2015, 2541, 2614, 2750-2752
2004C10, 53, 72-74, 144-146, 163-165, 169, 275-276, 306, 309, 315-317, 346, 350, 370-371, 400, 502, 549, 561
2005A19, 98, 173-174, 177, 400, 1147
2005B31, 65, 78, 84-85, 205-208, 280, 507-508, 510-513, 650-651, 700, 703-704, 839, 865, 1077-1078, 1162-1163, 1184, 1424-1425, 1439, 1454, 1458, 1468-1469, 1554, 1579, 1630-1631, 1748, 1750, 1764, 1852-1853, 2228, 2384, 2558, 2635-2637, 2666, 2671-2672, 2674
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1915AAugl nr. 28/1915 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 85/1936 - Lög um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 91/1946 - Auglýsing um að Ísland hafi gengið að sáttmála hinna sameinuðu þjóða[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 62/1948 - Auglýsing um samning milli Íslands og Bandaríkja Ameríku um efnahagssamvinnu[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 17/1949 - Lög um bæjarstjórn í Keflavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1949 - Auglýsing um fullgildingu Norður-Atlantshafssamningsins[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 7/1951 - Auglýsing um loftflutningasamning milli Íslands og Sameinaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður-Írlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1951 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1951 - Bráðabirgðalög um lagagildi varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna og um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1951 - Lög um lagagildi varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna og um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess[PDF prentútgáfa]
1952AAugl nr. 38/1952 - Auglýsing um aðild Íslands að viðbótarsamningi við Norður-Atlantshafssamninginn varðandi þátttöku Grikklands og Tyrklands[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 11/1954 - Auglýsing um fullgildingu Evrópuráðssamnings um verndun mannréttinda og mannfrelsis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1954 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í alþjóðasamningi frá 5. apríl 1946, um möskvastærð fiskinetja og lágmarksstærðir fisktegunda, ásamt ákvæðum viðbætis við samninginn frá 2. apríl 1953[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 57/1956 - Lög um prentrétt[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 11/1958 - Auglýsing um fullgildingu á alþjóðasamþykkt um nauðungarvinnu eða skylduvinnu[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 14/1960 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæði alþjóðasamnings, er gerður var 24. janúar 1959, um fiskveiðar á norðausturhluta Atlantshafs, ásamt viðbæti[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 4/1961 - Auglýsing um samkomulag um lausn fiskveiðideilunnnar við Breta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1961 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1963CAugl nr. 8/1963 - Auglýsing um gildistöku alþjóðasamnings um fiskveiðar á norðausturhluta Atlantshafs[PDF prentútgáfa]
1964CAugl nr. 3/1964 - Auglýsing um fullgildingu alþjóðasamnings um takmarkað bann gegn tilraunum með kjarnorkuvopn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1964 - Auglýsing um aðild Íslands að Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1964 - Auglýsing um gildandi samninga Íslands við önnur ríki hinn 31. desember 1964[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 74/1966 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að gerast aðili að alþjóðasamningi um lausn fjárfestingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1966 - Lög um lagagildi samnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
1966CAugl nr. 13/1966 - Auglýsing um gildistöku samnings um lausn fjárfestingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1966 - Auglýsing um gildandi samninga Íslands við önnur ríki hinn 31. desember 1966[PDF prentútgáfa]
1967CAugl nr. 17/1967 - Auglýsing um fullgildingu fjögurra viðauka við Mannréttindasáttmála Evrópu[PDF prentútgáfa]
1968CAugl nr. 8/1968 - Auglýsing um aðild að Hinu almenna samkomulagi um tolla og viðskipti (GATT) og Genfar-bókun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1968 - Auglýsing um samninga Íslands við önnur ríki hinn 31. desember 1968[PDF prentútgáfa]
1969CAugl nr. 6/1969 - Auglýsing um fullgildingu samnings um reglur um fiskveiðar í Norður-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1969 - Auglýsing um fullgildingu samnings um að dreifa ekki kjarnavopnum[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 56/1970 - Lög um framkvæmd alþjóðasamnings um fiskveiðar í Norðvestur Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
1970CAugl nr. 11/1970 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi varðandi lögbrot og aðra verknaði í loftförum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1970 - Auglýsing um alþjóðasamning um fiskveiðar á norð-vestur Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1970 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki hinn 31. desember 1970[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 16/1971 - Lög um aðild Íslands að alþjóðasamningi um stjórnmálasamband[PDF prentútgáfa]
1971CAugl nr. 1/1971 - Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1971 - Auglýsing um aðild Íslands að Vínar-samningnum um stjórnmálasamband[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 20/1973 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd alþjóðasamning, er gerður var 15. febrúar 1972, um varnir gegn mengun sjávar vegna losunar úrgangsefna frá skipum og flugvélum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1973 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd alþjóðasamning, er gerður var 29. desember 1972, um varnir gegn mengun hafsins vegna losunar úrgangsefna og annarra efna í það[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1973 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1973CAugl nr. 1/1973 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1973 - Auglýsing um aðild Íslands að samningi um að koma í veg fyrir ólöglega töku loftfara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1973 - Auglýsing um aðild Íslands að samningi um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi flugsamgangna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1973 - Auglýsing um staðfestingu alþjóðasamnings, er gerður var 15. febrúar 1972, um varnir gegn mengun sjávar vegna losunar úrgangsefna frá skipum og flugvélum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1973 - Auglýsing um staðfestingu alþjóðasamnings, er gerður var 29. desember 1972, um varnir gegn mengun hafsins vegna losunar úrgangsefna og annarra efna í það[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 74/1974 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1974CAugl nr. 22/1974 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi frá 30 mars 1961 um ávana- og fíkniefni, ásamt bókun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1974 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi frá 21. febrúar 1971 um ávana- og fíkniefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1974 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1974[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 415/1975 - Auglýsing um setningu flugreglna[PDF prentútgáfa]
1975CAugl nr. 3/1975 - Auglýsing um fullgildingu samnings um alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1975 - Auglýsing um aðild að Evrópusamningi um flutning líka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1975 - Auglýsing um samkomulag við Belgíu vegna útfærslu fiskveiðimarkanna í 200 mílur[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 439/1976 - Reglur um radióleyfi áhugamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/1976 - Reglugerð um tilkynningarskyldu[PDF prentútgáfa]
1976CAugl nr. 6/1976 - Auglýsing um samkomulag við Noreg um heimild til veiða innan fiskveiðilögsögu Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1976 - Auglýsing um samkomulag um lausn fiskveiðideilunnar við Breta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1976 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1976[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 18/1977 - Lög um járnblendiverksmiðju í Hvalfirði[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 193/1977 - Reglur um radióleyfi áhugamanna[PDF prentútgáfa]
1977CAugl nr. 15/1977 - Auglýsing um fullgildingu alþjóðasamnings um varnarráðstafanir og refsingar vegna glæpa gegn einstaklingum er njóta alþjóðlegrar verndar, þ. á m. sendierindrekum[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 4/1978 - Lög um aðild Íslands að alþjóðasamningi um ræðissamband[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1978 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
1978CAugl nr. 1/1978 - Auglýsing um aðild að samþykkt um votlendi, sem hafa alþjóðlegt gildi, einkum fyrir fuglalíf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1978 - Auglýsing um aðild Íslands að Vínarsamningnum um ræðissamband[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1978 - Auglýsing um aðild að samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1978 - Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1978 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1978[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 14/1979 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd þrjá alþjóðasamninga um varnir gegn mengun sjávar af völdum olíu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1979 - Lög um landhelgi, efnahagslögsögu og landgrunn[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsögu og landgrunn
Augl nr. 48/1979 - Lög um framkvæmd samnings um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 432/1979 - Reglur um fjarskipti á skipum[PDF prentútgáfa]
1979CAugl nr. 10/1979 - Auglýsing um aðild að alþjóðasamningum um mannréttindi[PDF prentútgáfa]
1980CAugl nr. 10/1980 - Auglýsing um aðild að þremur alþjóðasamningum um varnir gegn mengun sjávar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1980 - Auglýsing um aðild að Evrópusamningi um varnir gegn hryðjuverkum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1980 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1980[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 9/1981 - Barnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1981 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, sbr. lög nr. 22/1955[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1981 - Lög um vitamál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1981 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina að fullgilda fyrir Íslands hönd samning um varnir gegn mengun sjávar frá landstöðvum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1981 - Lög um aðild Íslands að samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 195/1981 - Lögreglusamþykkt fyrir Selfosskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 625/1981 - Reglur um radióleyfi áhugamanna[PDF prentútgáfa]
1981CAugl nr. 2/1981 - Auglýsing um viðbótarbókun við samninginn við Efnahagsbandalag Evrópu vegna aðildar Grikklands að bandalaginu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1981 - Auglýsing um gagnkvæmar heimildir Íslendinga og Færeyinga til veiða á kolmunna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1981 - Auglýsing um aðild að alþjóðasamningi um að koma á fót í tilraunaskyni evrópsku kerfi hafstöðva[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1981 - Auglýsing um fullgildingu Parísarsamnings um mengun sjávar frá landstöðvum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1981 - Auglýsing um fullgildingu samnings um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1981 - Auglýsing um aðild að alþjóðasamningi um varnir gegn töku gísla[PDF prentútgáfa]
1982CAugl nr. 5/1982 - Auglýsing um fullgildingu samnings um verndun lax í Norður-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1982 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1982[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 33/1983 - Lög um bann við ofbeldiskvikmyndum[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 638/1983 - Reglur um smíði og búnað íslenskra skipa[PDF prentútgáfa]
1983CAugl nr. 1/1983 - Auglýsing um fullgildingu samnings um loftmengun sem berst langar leiðir milli landa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1983 - Auglýsing um samning um umferð á vegum[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 517/1984 - Samþykktir fyrir Innheimtustöð gjalda skv. 11. gr. höfundalaga[PDF prentútgáfa]
1984CAugl nr. 9/1984 - Auglýsing um Evrópusamning um gagnkvæma aðstoð í sakamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1984 - Auglýsing um viðurkenningu Íslands á lögsögu Mannréttindadómstóls Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1984 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um fiskveiðar undan ströndum Bandaríkjanna[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 35/1985 - Sjómannalög[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 494/1985 - Samþykktir fyrir FJÖLÍS[PDF prentútgáfa]
1985CAugl nr. 2/1985 - Auglýsing um samning um að koma á fót í tilraunaskyni evrópsku kerfi hafstöðva (COST 43)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1985 - Auglýsing um hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1985 - Auglýsing um alþjóðasamning um varnir gegn mengun frá skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1985 - Auglýsing um samning við Noreg um loðnuveiðar[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 32/1986 - Lög um varnir gegn mengun sjávar[PDF prentútgáfa]
1986CAugl nr. 9/1986 - Auglýsing um Torremolinos alþjóðasamþykktina um öryggi fiskiskipa, 1977[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1986 - Auglýsing um samning við Noreg um loðnuveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1986 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1986[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 99/1987 - Auglýsing um setningu flugreglna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1987 - Reglur um umboðsskrifstofur erlendra banka[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 6/1987 - Auglýsing um viðbótarsamninga við Mannréttindasáttmála Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1987 - Auglýsing um stofnsamning Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl (EUTELSAT)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1987 - Auglýsing um samning um sameiginlegar umflutningsreglur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1987 - Auglýsing um samning við Noreg um loðnuveiðar[PDF prentútgáfa]
1988CAugl nr. 12/1988 - Auglýsing um samning við Noreg um loðnuveiðar[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 69/1989 - Lög um breyting á lögum nr. 32 12. maí 1978, um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1989 - Lög um aðför[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 381/1989 - Reglugerð um flugrekstur[PDF prentútgáfa]
1989CAugl nr. 2/1989 - Auglýsing um samning milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Noregs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1989 - Auglýsing um Vínarsamning um vernd ósonlagsins og Montrealbókunar um efni sem valda rýrnun á ósónlaginu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1989 - Auglýsing um samning um að tilkynna án tafar um kjarnorkuslys[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1989 - Auglýsing um viðbótarsamning við Evrópusamning um upplýsingar um erlenda löggjöf[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 31/1990 - Lög um kyrrsetningu, lögbann o.fl.[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 261/1990 - Reglugerð um almannaflug[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 360/1990 - Reglugerð um tilkynningarskyldu í flugi[PDF prentútgáfa]
1990CAugl nr. 9/1990 - Auglýsing um breytingu á samningi um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi flugsamgangna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1990 - Auglýsing um Evrópusamning um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 19/1991 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1991 - Lög um skipti á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1991 - Lög um nauðungarsölu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1991 - Lög um meðferð einkamála[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 142/1991 - Reglugerð um almannaflug[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1991 - Auglýsing um staðfestingu á samkomulagi um mörk á Mosfellsheiði, milli Ölfushrepps og Grafningshrepps annars vegar og Mosfellsbæjar og Miðdals I í Mosfellsbæ hins vegar[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 2/1991 - Auglýsing um samning um stofnun Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1991 - Auglýsing um samning um vernd einstaklinga varðandi vélræna vinnslu persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1991 - Auglýsing um samning um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1991 - Auglýsing um bókun við alþjóðasamning um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1991 - Auglýsing um samning um hefðbundinn herafla í Evrópu[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 20/1992 - Barnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1992 - Lög um yfirskattanefnd[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 55/1992 - Auglýsing um setningu flugreglna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1992 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 748 (1992) vegna stuðnings líbýskra stjórnvalda við hryðjuverkastarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/1992 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 757 (1992) um refsiaðgerðir gegn Sambandslýðveldinu Júgóslavíu (Serbíu og Svartfjallalandi)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 265/1992 - Reglugerð um loðnuveiðar 1992/1993[PDF prentútgáfa]
1992CAugl nr. 18/1992 - Auglýsing um samning um réttindi barnsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1992 - Auglýsing um samning milli Íslands, Noregs og Grænlands/Danmerkur um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Íslands, Jan Mayen og Grænlands[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 2/1993 - Lög um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1993 - Samkeppnislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1993 - Hjúskaparlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1993 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1993 - Lög um alþjóðlega samvinnu um fullnustu refsidóma[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 70/1993 - Reglugerð um útflutningsleyfi o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 246/1993 - Reglugerð um loðnuveiðar 1993/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 412/1993 - Reglugerð um skilti í lögsögu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/1993 - Reglugerð um opinber innkaup og opinberar framkvæmdir á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 14/1993 - Auglýsing um rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1993 - Auglýsing um alþjóðasamning um viðbúnað og viðbrögð gegn olíumengun og samstarf þar um, 1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1993 - Auglýsing um Evrópusamning um alþjóðlegt gildi refsidóma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 49/1994 - Lög um réttaraðstoð við alþjóðadómstólinn sem fjallar um stríðsglæpi í fyrrum Júgóslavíu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1994 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1994 - Lög um mannréttindasáttmála Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1994 - Lög um einkahlutafélög[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 307/1994 - Reglugerð um útibú og umboðsskrifstofu lánastofnunar með staðfestu í ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 339/1994 - Reglugerð um loðnuveiðar 1994/1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/1994 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 339, 23. júní 1994 um loðnuveiðar 1994/1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 590/1994 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 405, 15. júlí 1994, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1994/1995[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1995 - Lög um Lúganósamninginn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 248/1995 - Reglugerð um tilkynningarskyldu í flugi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 406/1995 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1995/1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 715/1995 - Reglugerð um varnir gegn mengun sjávar frá skipum[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 6/1995 - Auglýsing um Parísarsamning um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1995 - Auglýsing um samning um líffræðilega fjölbreytni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1995 - Auglýsing um Baselsamning um eftirlit með flutningi spilliefna milli landa og förgun þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1995 - Auglýsing um loftferðasamning við Bandaríkin[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1995 - Auglýsing um breytingu á Óslóarsamningi um mengun sjávar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1995 - Auglýsing um viðbótarsamning nr. 11 við mannréttindasáttmála Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1995 - Auglýsing um samning um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Íslands, Jan Mayen og Grænlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1995 - Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1995 - Auglýsing um alþjóðasamning um leit og björgun á sjó, 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1995 - Auglýsing um alþjóðasamþykkt um viðmiðanir að því er varðar menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður sjómanna, 1978[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1995 - Auglýsing um samning um verndun menningar- og náttúruarfleifðar heims[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1995 - Auglýsing um samning um framkvæmd XI. hluta hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 59/1996 - Lög um rannsókn flugslysa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1996 - Lög um eftirlit með fiskveiðum utan lögsögu Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1996 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1996 - Lög um fiskveiðar utan lögsögu Íslands[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 188/1996 - Reglugerð um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 248/1996 - Reglugerð um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 349/1996 - Reglugerð um loðnuveiðar 1996/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 362/1996 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1996/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 685/1996 - Reglugerð um úthlutun veiðiheimilda á Flæmingjagrunni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 717/1996 - Skrá tilkynninga um ný einkahlutafélög sem birtust í Lögbirtingablaði 1996[PDF prentútgáfa]
1996CAugl nr. 8/1996 - Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 1996[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1996 - Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 1996[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1996 - Auglýsing um samning við Noreg um veiðiheimildir innan íslenskrar lögsögu og lögsögu Jan Mayen á árinu 1996[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1996 - Auglýsing um samning við Rússland um veiðiheimildir innan íslenskrar lögsögu á árinu 1996[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1996 - Auglýsing um samning gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 62/1997 - Lög um heimild til samninga um álbræðslu á Grundartanga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1997 - Lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1997 - Lög um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1997 - Fjárlög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 27/1997 - Reglugerð um úthlutun veiðiheimilda í úthafskarfa á Reykjaneshrygg[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1997 - Reglugerð um hafnarríkiseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 277/1997 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 190, 17. mars 1997, um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 323/1997 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 190, 17. mars 1997, um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum 1997, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 373/1997 - Reglugerð um loðnuveiðar 1997/1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1997 - Reglugerð um leyfilegan hámarksafla íslenskra loðnuveiðiskipa á vertíðinni 1997/1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 414/1997 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1997/1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/1997 - Auglýsing um aðalsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Elkem A/S og Sumitomo Corporation[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 478/1997 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 190, 17. mars 1997, um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 488/1997 - Reglugerð um almannaflug[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 551/1997 - Reglugerð um síldveiðar íslenskra skipa í efnahagslögsögu Noregs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 596/1997 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Columbia Ventures Corporation og Norðuráls hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 698/1997 - Reglugerð um veiðar á úthafskarfa 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 699/1997 - Reglugerð um veiðar á samningssvæði NAFO 1998[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 2/1997 - Auglýsing um bókun um stjórnun veiða á norsk-íslenska síldarstofninum í Norðaustur-Atlantshafi á árinu 1997[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1997 - Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 1997[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1997 - Auglýsing um samning um framkvæmd ákvæða hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna frá 10. desember 1982 um verndun deilistofna og víðförulla fiskstofna og stjórnun veiða úr þeim[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1997 - Auglýsing um samning milli Grænlands/Danmerkur og Íslands um fiskveiðar innan grænlenskrar og íslenskrar lögsögu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1997 - Auglýsing um samning við Alþýðulýðveldið Kína um að hvetja til fjárfestinga og veita þeim gagnkvæma vernd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1997 - Auglýsing um samning um bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna og um eyðingu þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1997 - Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 1997[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1997 - Auglýsing um samning um verndun Norðaustur-Atlantshafsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1997 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun í löndum, sérstaklega í Afríku, sem eiga við alvarlegan vanda að etja af völdum þurrka og/eða eyðimerkurmyndunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1997 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og skynvilluefni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1997 - Auglýsing um samning um þvætti, leit, hald og upptöku ávinnings af afbrotum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1997 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Kanada[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 7/1998 - Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1998 - Lög um breyting á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62 19. maí 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1998 - Lög um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1998 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, með síðari breytingum, og um breytingar á öðrum lögum (afnám varðhaldsrefsingar)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1998 - Fjárlög fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 24/1998 - Reglugerð um möskvamæla og framkvæmd möskvamælinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1998 - Reglugerð um botn- og flotvörpur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1998 - Reglugerð um botn- og flotvörpur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1998 - Reglugerð um mælingar á fiskilestum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 248/1998 - Reglugerð um leyfisbindingu veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1998 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 251/1998 - Reglugerð um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 268/1998 - Reglugerð um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/1998 - Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 1998/1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/1998 - Reglugerð um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 405/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 342, 19. júní 1998, um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 1998/1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 448/1998 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1998/1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1998 - Reglugerð um leyfi til farþegaflutninga með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/1998 - Reglugerð um vigtun sjávarafla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 539/1998 - Reglugerð um síldveiðar íslenskra skipa í efnahagslögsögu Noregs 1998[PDF prentútgáfa]
1998CAugl nr. 3/1998 - Auglýsing um Torremolinos-bókun frá 1993 við Torremolinos-alþjóðasamþykkt um öryggi fiskiskipa, 1977[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1998 - Auglýsing um bókun um stjórnun veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum í Norðaustur-Atlantshafi á árinu 1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1998 - Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1998 - Auglýsing um samkomulag við Noreg um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands, efnahagslögsögu Noregs og fiskveiðilögsögu Jan Mayen á árinu 1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1998 - Auglýsing um samkomulag við Rússland um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands á árinu 1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1998 - Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1998 - Auglýsing um samning við Grænland um fiskveiðar innan grænlenskrar og íslenskrar lögsögu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1998 - Auglýsing um samning við Grænland/Danmörku um samstarf á sviði sjávarútvegs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1998 - Auglýsing um stofnsamning Fjölþjóðlegu fjárfestingarábyrgðastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1998 - Auglýsing um samning um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1998 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Holland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 31/1999 - Lög um alþjóðleg viðskiptafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1999 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1999 - Lög um ættleiðingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1999 - Lög um vitamál[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 38/1999 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1999 - Reglugerð um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1999 - Reglugerð um botnfiskveiðar færeyskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1999 - Reglugerð um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 179/1999 - Reglugerð um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum 1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 306/1999 - Reglugerð um úthlutun þorskaflahlutdeildar í Barentshafi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 307/1999 - Reglugerð um notkun seiðaskilju við rækjuveiðar á alþjóðlegu hafsvæði í Barentshafi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/1999 - Reglugerð um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1999 - Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 1999/2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 306, 10. maí 1999, um úthlutun þorskaflahlutdeildar í Barentshafi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 437/1999 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 447/1999 - Reglugerð um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1999 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 1999, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 516/1999 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1999/2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun sjávar vegna eitraðra efna í fljótandi formi sem flutt eru í geymum skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 606/1999 - Reglugerð um lágmarksmöskvastærðir í loðnunótum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 786/1999 - Reglugerð um mengunarvarnaeftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 916/1999 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2000, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF prentútgáfa]
1999CAugl nr. 2/1999 - Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1999 - Auglýsing um samkomulag við Noreg um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands, efnahagslögsögu Noregs og fiskveiðilögsögu Jan Mayen á árinu 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1999 - Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 147 um lágmarkskröfur á kaupskipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1999 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Pólland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1999 - Auglýsing um samning um bann við notkun, birgðasöfnun, framleiðslu og flutningi jarðsprengna gegn liðsafla og um eyðingu þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1999 - Auglýsing um samning milli Íslands, Grænlands/Danmerkur og Noregs um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 17/2000 - Lög um framkvæmd samnings um bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna og um eyðingu þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2000 - Lög um veiðieftirlitsgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2000 - Lög um breytingu á gjaldtökuákvæðum nokkurra laga á sviði sjávarútvegs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/2000 - Útvarpslög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/2000 - Lög um rannsókn sjóslysa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/2000 - Lög um framkvæmd tiltekinna þátta í varnarsamstarfi Íslands og Bandaríkjanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/2000 - Lög um framkvæmd samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/2000 - Lög um mat á umhverfisáhrifum[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 6/2000 - Reglugerð um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/2000 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/2000 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 232/2000 - Reglugerð um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 233/2000 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 234/2000 - Reglugerð um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 373/2000 - Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa 2000/2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 374/2000 - Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2000/2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 6, 6. janúar 2000, um veiðar á samningasvæði Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 496/2000 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2000/2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/2000 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 671/2000 - Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 1/2000 - Auglýsing um samning um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu (CITES) ásamt breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/2000 - Auglýsing um breytingar á samningi um stofnun Fríverslunarsamtaka Evrópu og nýjan viðauka I við samninginn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/2000 - Auglýsing um Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/2000 - Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/2000 - Auglýsing um samkomulag við Noreg um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands, efnahagslögsögu Noregs og fiskveiðilögsögu Jan Mayen á árinu 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/2000 - Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/2000 - Auglýsing um samning um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2000 - Auglýsing um samning við Rússland um samstarf á sviði sjávarútvegs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/2000 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2000 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Tékkland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2000 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 25/2001 - Lög um framkvæmd samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/2001 - Lög um breytingu á lögum um meðferð opinberra mála, nr. 19 26. mars 1991[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/2001 - Lög um breytingu á lögum nr. 52/1988, um eiturefni og hættuleg efni, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/2001 - Lög um framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2001 - Lög um hönnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/2001 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 2/2001 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2001, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/2001 - Reglugerð um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2001 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/2001 - Reglugerð um rannsókn sjóslysa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/2001 - Auglýsing um deiliskipulag í Kópavogi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/2001 - Reglugerð um botnfiskveiðar færeyskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/2001 - Reglugerð um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 265/2001 - Reglur Póst- og fjarskiptastofnunar og Samkeppnisstofnunar um meðferð og úrlausn fjarskipta- og póstmála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/2001 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 304/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 270, 27. mars 2001, um veiðar úr úthafskarfastofninum 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/2001 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 330/2001 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um hafnarríkiseftirlit, nr. 128/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 399/2001 - Reglugerð um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 404/2001 - Reglugerð um síldveiðar íslenskra skipa í efnahagslögsögu Noregs 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 411/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 496, 7. júlí 2000, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2000/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 456/2001 - Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa 2001/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 457/2001 - Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2001/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 550/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 270, 27. mars 2001 um veiðar úr úthafskarfastofninum 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 631/2001 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 877/2001 - Samþykkt um gerð og staðsetningu skilta í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 912/2001 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Kópavogs 1992-2012, Vatnsendahvarf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1003/2001 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2002, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 1/2001 - Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu samræmismats milli Kanada og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/2001 - Auglýsing um fyrirkomulag milli Íslands og Lettlands varðandi viðskipti með landbúnaðarafurðir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/2001 - Auglýsing um valfrjálsa bókun við samning um afnám allrar mismununar gagnvart konum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/2001 - Auglýsing um breytingar á Norðurlandasamningi um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir tilteknar heilbrigðis- og hjúkrunarstéttir og dýralækna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/2001 - Auglýsing um samning um viðurkenningu á menntun og hæfi á æðra skólastigi á Evrópusvæðinu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/2001 - Auglýsing um samkomulag milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um breytingar á Norðurlandasamningi um innheimtu meðlaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/2001 - Auglýsing um samning um opinber innkaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/2001 - Auglýsing um samning milli Danmerkur, Íslands og Noregs um samstarf í samkeppnismálum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/2001 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/2001 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Lúxemborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/2001 - Auglýsing um bókun um stjórnun veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum í Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/2001 - Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/2001 - Auglýsing um samkomulag við Noreg um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands, efnahagslögsögu Noregs og fiskveiðilögsögu Jan Mayen á árinu 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/2001 - Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskar lögsögu á árinu 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2001 - Auglýsing um breytingar á samningi um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/2001 - Auglýsing um valfrjálsa bókun við samninginn um réttindi barnsins um sölu á börnum, barnavændi og barnaklám[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/2001 - Auglýsing um valfrjálsa bókun við samninginn um réttindi barnsins um þátttöku barna í vopnuðum átökum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/2001 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 50/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 151 27. desember 1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/2002 - Barnaverndarlög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 38 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 8/2002 - Reglugerð um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/2002 - Reglugerð um útvarpsstarfsemi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 456, 11. júní 2001, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2001/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/2002 - Reglugerð um tollfríðindi við innflutning vara sem upprunnar eru í fátækustu þróunarríkjum heims[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/2002 - Auglýsing um staðfestingu á mörkum sameinaðs sveitarfélags í austanverðu umdæmi sýslumannsins á Hvolsvelli, inn til landsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 456, 11. júní 2001, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2001/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/2002 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 456, 11. júní 2001, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2001/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/2002 - Reglugerð um úthlutun aflahlutdeildar og aflamarks í kolmunna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 282/2002 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 332/2002 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 333/2002 - Reglugerð um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 334/2002 - Reglugerð um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 348/2002 - Reglugerð um úthlutun aflahlutdeildar og aflamarks í norsk-íslenskri síld[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 369/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 332, 2. maí 2002, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/2002 - Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa 2002/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 395/2002 - Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2002/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/2002 - Fjallskilasamþykkt fyrir Ísafjarðarsýslur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 394, 3. júní 2002, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2002/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 543/2002 - Reglugerð um möskvastærðir- og útbúnað varpna til veiða á botnfiski, rækju og humri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 603/2002 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2002/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 2/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Portúgal[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Spán[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Grænland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Víetnam[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/2002 - Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/2002 - Auglýsing um samkomulag við Noreg um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands, efnahagslögsögu Noregs og fiskveiðilögsögu Jan Mayen á árinu 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/2002 - Auglýsing um alþjóðlega björgunarsamninginn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/2002 - Auglýsing um alþjóðasamning um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2002 - Auglýsing um breytingu á samningi um afnám allrar mismununar gagnvart konum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/2002 - Auglýsing um samning um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum á sjó og bókun við hann um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi botnfastra mannvirkja á landgrunninu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2002 - Auglýsing um alþjóðasamþykkt um viðmiðanir fyrir menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafna fiskiskipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2002 - Auglýsing um Stokkhólmssamning um þrávirk lífræn efni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/2002 - Auglýsing um breytingar á samningi um Alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl (INTELSAT)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 12/2003 - Lög um heimild til samninga um álverksmiðju í Reyðarfirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2003 - Lög um breyting á lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, nr. 77 23. maí 2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/2003 - Lög um eftirlit með skipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/2003 - Lög um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2003 - Barnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2003 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 1/2003 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2003, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/2003 - Reglugerð um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 447, 30. júní 1999, um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/2003 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 36, 15. janúar 2003, um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 522, 18. ágúst 1998, um vigtun sjávarafla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 447, 30. júní 1999 um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/2003 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/2003 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/2003 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 310/2003 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um hönnun olíuflutningaskipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/2003 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 358/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/2003 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 395/2003 - Reglugerð um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 424/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 69, 4. febrúar 2003, um veiðar á úthafskarfastofnunum 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 446/2003 - Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa 2003/2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 447/2003 - Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2003/2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 480/2003 - Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands og íslenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Grænlands á tímabilinu 27. júní til 10. júlí 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/2003 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 488/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 146, 26. febrúar 2003, um togveiðar á kolmunna 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 493/2003 - Reglugerð um forval og skilgreiningu íslenskra fyrirtækja vegna útboðs á grundvelli sjóflutningasamningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/2003 - Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2003/2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 523/2003 - Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa 2003/2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/2003 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Alcoa Inc. og Fjarðaáls sf. og Alcoa á Íslandi ehf. og Reyðaráls ehf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 589/2003 - Reglugerð um hafnarríkiseftirlit með sjóflutningum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 595/2003 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2003/2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 69, 4. febrúar 2003, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 737/2003 - Reglugerð um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1005/2003 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2004, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1016/2003 - Reglugerð um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 2/2003 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Slóvakíu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/2003 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Rússneska sambandsríkið[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/2003 - Auglýsing um breytingar á I. og II. viðauka við samning um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu (CITES)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/2003 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/2003 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/2003 - Auglýsing um Evrópusamning um ríkisfang[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/2003 - Auglýsing um samning við Kína um flutninga í almenningsflugi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/2003 - Auglýsing um samning við Litháen um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/2003 - Auglýsing um bókun við samning um varnir gegn mengun hafsins vegna losunar úrgangsefna og annarra efna í það[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/2003 - Auglýsing um bókun um þrávirk lífræn efni við samning frá 1979 um loftmengun sem berst langar leiðir milli landa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/2003 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2003 - Auglýsing um samning um sérréttindi og friðhelgi Alþjóðlega sakamáladómstólsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2003 - Auglýsing um samning um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Lettlands og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2003 - Auglýsing um samning um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Litháens og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2003 - Auglýsing um samning um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Ungverjalands og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/2003 - Auglýsing um viðbótarsamning við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Slóveníu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/2003 - Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/2003 - Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/2003 - Auglýsing um samkomulag við Noreg um stjórnun veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2003 - Auglýsing um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/2003 - Auglýsing um bráðabirgðasamning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á loðnu í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á vertíðinni 2003-2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/2003 - Auglýsing um samning milli Íslands, Grænlands/Danmerkur og Noregs um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/2003 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 26/2004 - Lög um Evrópufélög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2004 - Lög um varnir gegn mengun hafs og stranda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/2004 - Lög um rannsókn flugslysa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 41/1949, um gildistöku alþjóðasamnings um samræmingu nokkurra reglna varðandi loftflutninga milli landa, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 17/1991, um einkaleyfi, með síðari breytingum (evrópski einkaleyfasamningurinn o.fl.)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/2004 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/2004 - Lög um breyting á lögum um lögmenn, nr. 77 15. júní 1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 33/2004, um varnir gegn mengun hafs og stranda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 270/2004 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/2004 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 307/2004 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/2004 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/2004 - Reglugerð um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 393/2004 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 409/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 271, 17. mars 2004, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 303, 3. maí 1999, um afladagbækur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 518/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 270, 17. mars 2004, um togveiðar á kolmunna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 574/2004 - Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2004/2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 575/2004 - Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa 2004/2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 576/2004 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 669/2004 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2004/2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 734/2004 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Kópavogs 2000-2012, Hörðuvellir, Tröllakór[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 739/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 815/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um hafnarríkiseftirlit með sjóflutningum nr. 589/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 993/2004 - Reglugerð um framkvæmd samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1024/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 576, 7. júlí 2004, um togveiðar á kolmunna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1074/2004 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2005, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 1/2004 - Auglýsing um evrópska einkaleyfasamninginn, gerð um endurskoðun hans og samnings um beitingu 65. gr. samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/2004 - Auglýsing um samning á sviði refsiréttar um spillingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/2004 - Auglýsing um samning um þátttöku útlendinga í opinberu lífi í sveitarfélögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/2004 - Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Búlgaríu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/2004 - Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Litháens[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/2004 - Auglýsing um uppsögn viðskiptasamnings við Eistland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2004 - Auglýsing um uppsögn samnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Litháens[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2004 - Auglýsing um niðurfellingu samnings um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Lettlands og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/2004 - Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/2004 - Auglýsing um samkomulag milli Ferðamálaráðs Kína og utanríkisráðuneytis Íslands um vegabréfsáritanir og tengd málefni er varða ferðamannahópa frá Kína[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/2004 - Auglýsing um rammasamning Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um tóbaksvarnir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2004 - Auglýsing um samning um samræmingu tiltekinna reglna varðandi loftflutninga milli landa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/2004 - Auglýsing um Montreal-bókun nr. 4 um breytingar á Varsjársamningnum um samræmingu nokkurra reglna varðandi loftflutninga milli landa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/2004 - Auglýsing um Gvadalajara-samning um samræmingu tiltekinna reglna varðandi loftflutninga milli landa sem annar aðili en hinn samningsbundni flytjandi annast, sem er viðbót við Varsjársamninginn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/2004 - Auglýsing um loftferðasamning við Hong Kong[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/2004 - Auglýsing um samning um Norræna fjárfestingarbankann[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/2004 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Írland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 22/2005 - Lög um breytingu á lögum nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, og lögum nr. 151/1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/2005 - Samkeppnislög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/2005 - Lög um breyting á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62 19. maí 1994, með síðari breytingum (14. samningsviðauki)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/2005 - Forsetabréf um afreksmerki hins íslenska lýðveldis[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 25/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1074, 29. desember 2004, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2005, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/2005 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 575, 7. júlí 2004, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2004/2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 575, 7. júlí 2004, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2004/2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/2005 - Reglugerð um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/2005 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/2005 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/2005 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 575, 7. júlí 2004, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2004/2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 343/2005 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/2005 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 386/2005 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum, nr. 666/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 424/2005 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 450/2005 - Reglugerð um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 468/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 386, 15. apríl 2005, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um hönnun olíuflutningaskipa, nr. 310/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 530/2005 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 547/2005 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993, um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 654/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 691/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 547, 27. maí 2005, um togveiðar á kolmunna 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 702/2005 - Reglugerð um rannsóknarnefnd umferðarslysa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 724/2005 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2005/2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 824/2005 - Reglugerð um takmörkun á notkun skaðlegra gróðurhindrandi efna og/eða búnaðar á skip[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 829/2005 - Reglugerð um framkvæmd samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 874/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1074, 29. desember 2004, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2005, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 983/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Kópavogshöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1034/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 63, 25. janúar 2005, um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1123/2005 - Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1156/2005 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2006, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1174/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 547, 27. maí 2005, um togveiðar á kolmunna 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1175/2005 - Reglugerð um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1176/2005 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005CAugl nr. 5/2005 - Auglýsing um rammasamning milli Íslands og Evrópusambandsins um þátttöku Íslands í hættustjórnunaraðgerðum á vegum Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2005 - Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2005 - Auglýsing um samninga um breytingar á bókun 4 við samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
2006AAugl nr. 64/2006 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2006 - Lög um umhverfismat áætlana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2006 - Lög um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 163/2006 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar (viðurlagaákvæði)[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 29/2006 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2006 - Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2006 - Reglugerð um rannsókn flugslysa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 201/2006 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2006 - Reglugerð um vigtun og skráningu meðafla við kolmunnaveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 224/2006 - Reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2006 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 243/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 809/2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu þeirra, upplýsingar felldar inn með tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 253/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 201, 16. mars 2006, um veiðar úr úthafskarfastofninum 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 287/2006 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2006 - Reglugerð um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 444/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1176, 29. desember 2005, um togveiðar á kolmunna 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 644/2006 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2006/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 671/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1176, 29. desember 2005, um togveiðar á kolmunna 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 672/2006 - Reglugerð um vaktstöð siglinga og eftirlit með umferð skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 684/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um tilfærslu flutninga- og farþegaskipa milli skipaskráa innan sambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 704/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 29, 20. janúar 2006, um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2422/2001 frá 6. nóvember 2001 um áætlun Bandalagsins varðandi orkunýtnimerkingar á skrifstofubúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 957/2006 - Reglugerð um aðferðareiningar fyrir hin ýmsu þrep samræmismatsins og reglur um áfestingu og notkun CE-samræmismerkja sem ætlað er að nota í tilskipunum um tæknilega samhæfingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2006 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2007, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 2/2006 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ungverjaland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2006 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Möltu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2006 - Auglýsing um samkomulag milli Íslands og undirbúningsnefndar Stofnunar samningsins um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2006 - Auglýsing um alþjóðasamning gegn misnotkun lyfja í íþróttum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2006 - Auglýsing um samning um aðstoð ef kjarnorkuslys ber að höndum eða neyðarástand skapast af völdum geislunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2006 - Auglýsing um samning milli Bandaríkjanna og EFTA-ríkjanna innan EES um gagnkvæma viðurkenningu samræmisvottorða fyrir búnað um borð í skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Chile um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Mexíkó um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2006 - Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2006 - Auglýsing um samning milli Evrópsku réttaraðstoðarinnar (Eurojust) og Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2006 - Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu milli Bandaríkjanna og EFTA-ríkjanna innan EES[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2006 - Auglýsing um samning um örugga meðferð notaðs eldsneytis og geislavirks úrgangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2006 - Auglýsing um samning um varðveislu menningarerfða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2006 - Auglýsing um bókun við samninginn milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um viðmiðanir og fyrirkomulag við að ákvarða hvaða ríki skuli fara með beiðni um hæli sem lögð er fram í aðildarríki eða á Íslandi eða í Noregi[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 28/2007 - Lög um breytingu á hafnalögum, nr. 61/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2007 - Lög um íslenska alþjóðlega skipaskrá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2007 - Lög um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2007 - Lög um réttarstöðu liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins og Samstarfs í þágu friðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2007 - Lög um íslensku friðargæsluna og þátttöku hennar í alþjóðlegri friðargæslu[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 1/2007 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2007 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2007 - Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1131, 29. desember 2006, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2007, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2007 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2007, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 287/2007 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 359/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 150, 6. mars 1998, um mælingar á fiskilestum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2007 - Reglugerð um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 361/2007 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 364/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 447, 30. júní 1999, um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 438/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 287, 29. mars 2007, um veiðar á úthafskarfastofninum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 443/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 360, 13. apríl 2007, um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2007 - Reglugerð um innleiðingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2004/22/EB um mælitæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2007 - Reglugerð um vernd skipa og hafnaraðstöðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 543/2007 - Reglugerð um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2007 - Reglugerð um afladagbækur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2007 - Reglugerð um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 649/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 447, 30. júní 1999, um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 651/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 658/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 361, 13. apríl 2007, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 667/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1, 2. janúar 2007, um togveiðar á kolmunna 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 717/2007 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2007/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 726/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 543, 19. júní 2007, um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (X)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 871/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flutningaflug nr. 193/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 893/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 894/2007 - Reglugerð um heimild grænlenskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 958/2007 - Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 994/2007 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1287/2006 frá 10. ágúst 2006 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2004/39/EB að því er varðar skyldur fjármálafyrirtækja varðandi skýrsluhald, tilkynningar um viðskipti, gagnsæi á markaði, töku fjármálagerninga til viðskipta og hugtök sem eru skilgreind að því er varðar þá tilskipun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (III)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1270/2007 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2008, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1271/2007 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2008[PDF vefútgáfa]
2007CAugl nr. 1/2007 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Indland[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2008 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 18/2008 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 151, 20. febrúar 2001, um botnfiskveiðar færeyskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 557, 6. júní 2007, um afladagbækur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1270, 27. desember 2007, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2008, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 232/2008 - Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 246/2008 - Reglugerð um vigtun og skráningu meðafla við veiðar á uppsjávarfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2008 - Reglugerð um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 322/2008 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 326/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 343, 5. apríl 2005, um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2008 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninun árið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 351/2008 - Reglugerð um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 367/2008 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (XI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 379/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 322, 3. apríl 2008, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2008 - Reglugerð um skírteini flugliða á flugvél[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 402/2008 - Reglugerð um skírteini flugliða á þyrlu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2008 - Reglur um skipulag, úthlutun og notkun númera, númeraraða og vistfanga á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 462/2008 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024, Nesjavallalína 2 og Hellisheiðaræð, Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2008 - Reglugerð um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 524/2008 - Reglugerð um afmörkun siglingaleiða, svæði sem ber að forðast og tilkynningaskyldu skipa fyrir Suðvesturlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 573/2008 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlandshafs bláuggatúnfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 617/2008 - Reglugerð um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 706/2008 - Reglugerð um safnskráningu og varðveislu fjármálagerninga á safnreikningi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 742/2008 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2008 - Reglugerð um fjareftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 855/2008 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (XII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 863/2008 - Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra skipa utan lögsögu árið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 891/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 246, 19. febrúar 2008, um vigtun og skráningu meðafla við veiðar á uppsjávarfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 918/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 557, 6. júní 2007, um afladagbækur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1032/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 742, 24. júlí 2008, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1038/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 742, 24. júlí 2008, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2008 - Reglugerð um hönnun olíuflutningaskipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1163/2008 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1164/2008 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2009, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 322, 3. apríl 2008, um veiðar á úthafskarfastofnum 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2008 - Reglugerð um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2008 - Reglugerð um flutningaflug flugvéla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1264/2008 - Reglugerð um samræmingu á tæknikröfum og stjórnsýslumeðferð á sviði flugmála[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 1/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Grikkland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Rúmeníu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ítalíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við lýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2008 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamning við Mön[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Mexíkó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bandaríkin[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2008 - Auglýsing um fjárfestingasamning við Indland[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 51/2009 - Lög um heimild til samninga um álver í Helguvík[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 3/2009 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2009 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2009 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 168/2009 - Reglugerð um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 283/2009 - Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 327/2009 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 351/2009 - Auglýsing um staðfestingu á reglum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 383/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 573, 19. júní 2008, um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 445/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 557, 6. júní 2007, um afladagbækur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2009 - Reglugerð um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 524/2009 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (lífeyristryggingar, atvinnuleysistryggingar og greiðslur í fæðingarorlofi) (XIV)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 548/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 672/2006 um vaktstöð siglinga og eftirlit með umferð skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2009 - Lögreglusamþykkt fyrir Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 597/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 3, 6. janúar 2009, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 615/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 3, 6. janúar 2009, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 647/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 3, 6. janúar 2009, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2009 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2009/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 688/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 3, 6. janúar 2009, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 732/2009 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Century Aluminum Company og Norðuráls Helguvík ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 3, 6. janúar 2009, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2009, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 814/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 3, 6. janúar 2009, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 818/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 717, 6. október 2000, um veiðar á gulllaxi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 939/2009 - Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 993/2009 - Reglur um efni viðmiðunartilboðs fyrir opinn aðgang að heimtaugum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 994/2009 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (lífeyristryggingar, atvinnuleysistryggingar og greiðslur í fæðingarorlofi) (XVI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 997/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1221, 23. desember 2008, um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1006/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 557, 6. júní 2007, um afladagbækur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1039/2009 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1040/2009 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1041/2009 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2010, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1072/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 849/1999 um eftirlit með innflutningi á sjávarafurðum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2009CAugl nr. 1/2009 - Auglýsing um samning um einkamálaréttarfar[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 22/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2010 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2010 - Lög um heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2010 - Lög um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 9/2010 - Reglugerð um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2010 - Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 205/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 557, 6. júní 2007, um afladagbækur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 208/2010 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 215/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 243/2006, um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 809/2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu þeirra, upplýsingar felldar inn með tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 236/2010 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2010 - Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 310/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 285, 31. mars 2010, um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 285, 31. mars 2010, um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2010 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 849/1999 um eftirlit með innflutningi sjávarafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 504/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 285/2010 um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 505/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1039/2009 um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 517/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 75/2010 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 576/2010 - Reglugerð um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 587/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 285/2010 um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 601/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 285/2010 um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2010 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 285, 31. mars 2010, um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 654/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 285, 31. mars 2010, um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 662/2010 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2010/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2010 - Auglýsing um stöðvun veiða á makríl sem meðafla í færeyskri lögsögu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 694/2010 - Reglugerð um almannaflug flugvéla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2010 - Reglugerð um almannaflug þyrlna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 701/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 285/2010 um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 753/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 285/2010 um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2010 - Reglugerð um flugreglur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 889/2010 - Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 987/2010 - Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2010 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1081/2010 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1082/2010 - Reglugerð um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2010 - Reglugerð um vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
2010CAugl nr. 1/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Guernsey[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Jersey[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2010 - Auglýsing um bókun um breytingu á tvísköttunarsamningi við Lúxemborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Cayman-eyjar[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 7/2011 - Lög um Lúganósamninginn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2011 - Lög um fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2011 - Lög um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2011 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna skattlagningar á kolvetnisvinnslu (virðisaukaskattur, tekjuskattur, staðgreiðsla opinberra gjalda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 6/2011 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2011, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2011 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2011 - Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 259/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 6/2011, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2011, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 281/2011 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 326/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1221, 23. desember 2008, um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 341/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 233, 4. mars 2011, um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 406/2011 - Reglugerð um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 462/2011 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 485/2011 - Reglugerð um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 543/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn tilteknum aðilum í Túnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 591/2011 - Auglýsing um stöðvun veiða á makríl sem meðafla í færeyskri lögsögu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 592/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 233, 4. mars 2011, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2011, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 629/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1221, 23. desember 2008, um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 660/2011 - Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 689/2011 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 765/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 233, 4. mars 2011, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2011, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 784/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 233, 4. mars 2011, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2011, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 792/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 233, 4. mars 2011, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2011, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 801/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gagnvart Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 807/2011 - Reglugerð um meðafla skipa sem stunda veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2011 - Reglugerð um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 816/2011 - Reglugerð um hafnarríkiseftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 819/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 233, 4. mars 2011, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2011, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 822/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 717, 6. október 2000, um veiðar á gulllaxi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir sem varða Búrma/Mýanmar, Egyptaland, Gíneu, Íran, Líbýu og Sýrland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 873/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 826, 6. september 2011, um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2011 til 2012, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2011 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1149/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 233, 4. mars 2011, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2011, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1238/2011 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1239/2011 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2011 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2012, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1241/2011 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1242/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1080, 28. desember 2010, um togveiðar á kolmunna 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1243/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1221, 23. desember 2008, um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1293/2011 - Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1296/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 810/2011 um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1363/2011 - Starfsreglur fjölmiðlanefndar[PDF vefútgáfa]
2011CAugl nr. 1/2011 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Króatíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Mónakó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Bermúdaeyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Bresku Jómfrúaeyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Andorra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og efnahagstengslasamning við Arúba[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og efnahagstengslasamning við Hollensku Antillur[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 141/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 70/2012, um loftslagsmál (skráningarkerfi losunarheimilda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2012 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna breytinga á Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 1/2012 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2012 - Reglugerð um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2012 - Reglugerð um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 826, 6. september 2011, um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2011 til 2012, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2012 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 148/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 826, 6. september 2011, um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2011 til 2012, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 205/2012 - Reglugerð um botnfiskveiðar færeyskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 269/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 834/2010 um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 325/2012 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 1221, 23. desember 2008, um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 329/2012 - Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 334/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 329/2012 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 376/2012 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 329/2012 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2012 - Reglugerð um lýsigögn fyrir stafrænar landupplýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2012 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 471/2012 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 1221, 23. desember 2008, um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 533/2012 - Auglýsing um stöðvun veiða á makríl sem meðafla í færeyskri lögsögu samkvæmt tvíhliða samningi milli Færeyja og Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 582/2012 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 329, 4. apríl 2012, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2012, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 620/2012 - Reglugerð um takmarkanir á veiðum íslenskra skipa úr deilistofnum í lögsögu annarra ríkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2012 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 663/2012 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 329/2012, um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2012 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1239/2011 um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 726/2012 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 329/2012, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 919/2012 - Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2012 - Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2012 til 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2012 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1239/2011 um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1193/2012 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2012 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1231/2012 - Reglugerð um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar NAFO, 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1232/2012 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2013[PDF vefútgáfa]
2012CAugl nr. 1/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Makaó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2012 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Barbados[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Liechtenstein[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Gíbraltar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Angvilla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Turks- og Caicos-eyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Samóa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Cooks-eyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 9/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Barein[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2012 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Slóveníu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Bahamaeyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Belís[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við San Marínó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Antígva og Barbúda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Grenada[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Dóminíku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Úrúgvæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Sankti Lúsíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Líberíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Montserrat[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 18/2013 - Lög um rannsókn samgönguslysa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2013 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2013 - Lög um heimild til samninga um kísilver í landi Bakka í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2013 - Efnalög[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 7/2013 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2013, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2013 - Reglugerð um skráningarkerfi fyrir losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2013 - Reglugerð um vaktstöð siglinga og eftirlit með umferð skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2013 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2013 - Reglugerð um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Thorsil ehf., Timminco Limited svo og Strokks Energy ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og BECROMAL Iceland ehf., BECROMAL Properties ehf., Strokks Energy ehf. svo og BECROMAL S.p.A[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 204/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Verne Real Estate II ehf. svo og Verne Holdings Ltd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 205/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Íslenska kísilfélagsins ehf., Tomahawk Development á Íslandi ehf. svo og GSM Enterprises LLC[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2013 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2013 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 327/2013 - Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 327/2013 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 431/2013 - Reglugerð um stjórn veiða á djúpsjávartegundum á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 432/2013 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 1221/2008, um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 433/2013 - Reglugerð um stjórn veiða á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC) utan lögsögu ríkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 468/2013 - Reglugerð um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 475/2013 - Reglugerð um málefni CERT-ÍS netöryggissveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 487/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 620/2012, um takmarkanir á veiðum íslenskra skipa úr deilistofnum í lögsögu annarra ríkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 579/2013 - Auglýsing um stöðvun veiða á makríl sem meðafla í færeyskri lögsögu samkvæmt tvíhliða samningi milli Færeyja og Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 610/2013 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 633/2013 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 327/2013 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2013 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla með síðari breytingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 662/2013 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 677/2013 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 327/2013 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 681/2013 - Reglugerð um verndun kóralsvæða á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 709/2013 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 327/2013 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 765/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 783/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 214/2010, um humarveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 784/2013 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 327/2013, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 214/2010, um humarveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 833/2013 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 841/2013 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 327/2013, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 881/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og GMR Endurvinnslunnar ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 934/2013 - Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2013 - Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2013 til 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2013 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Afganistan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2013 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2013 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1165/2013 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 1221, 23. desember 2008, um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1170/2013 - Reglugerð um rafrænar skeytasendingar, upplýsingagjöf og rafræn afladagbókaskil erlendra fiskiskipa í efnahagslögsögu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1184/2013 - Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra og færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2013 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1226/2013 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2014, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa]
2013CAugl nr. 3/2013 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Panama[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2013 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Seychelles-eyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2013 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Máritíus[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 47/2014 - Lög um breytingu á lögum um veiðigjöld, nr. 74/2012, með síðari breytingum (veiðigjöld 2014/2015, afkomustuðlar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2014 - Lög um heimild til að staðfesta fjárfestingarsamning við Algalíf Iceland ehf. um smáþörungaverksmiðju á Reykjanesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2014 - Lög um greiðslur yfir landamæri í evrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2014 - Lög um breytingu á hafnalögum, nr. 61/2003, með síðari breytingum (ríkisstyrkir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 106/2000, um mat á umhverfisáhrifum, með síðari breytingum (viðaukar, tilkynningarskyldar framkvæmdir, flutningur stjórnsýslu)[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 9/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1226/2013 um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2014, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2014 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2014 - Reglugerð um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2014 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1226/2013 um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2014, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 557, 6. júní 2007, um afladagbækur, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 281/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2014 - Reglugerð um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 287/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 299/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 285/2014 um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 313/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1145/2013, um togveiðar á kolmunna 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 338/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1213/2013, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 339/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 431/2013, um stjórn veiða á djúpsjávartegundum á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1146/2013, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 341/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 433/2013, stjórn veiða á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC) utan lögsögu ríkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 365/2014 - Reglugerð um skráningarkerfi fyrir losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 368/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1213/2013, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 369/2014 - Reglugerð um heimild færeyskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2014 - Reglugerð um heimild norskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 376/2014 - Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 377/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 376/2014 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2014 - Reglugerð um stafrænar landupplýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 424/2014 - Reglugerð um lit og einkenni farartækja Landhelgisgæslu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2014 - Reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2014 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og PCC SE og PCC BakkiSilicon hf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 472/2014 - Reglugerð um samruna sjóða, skipan höfuðsjóða og fylgisjóða og tilkynningaraðferð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 561/2014 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1213/2013, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gíneu-Bissá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 594/2014 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 611/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 433/2013, um stjórn veiða á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC) utan lögsögu ríkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 616/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 376/2014 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan og Suður-Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 644/2014 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 376/2014 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 653/2014 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 659/2014 - Reglugerð um vigtun og skráningu meðafla við veiðar á uppsjávarfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 677/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 594/2014, um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 708/2014 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 376/2014 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 709/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 594/2014, um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 771/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2014 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 376/2014 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2014 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 376/2014 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 796/2014 - Reglugerð um stöðvun makrílveiða með línu og handfærum árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 821/2014 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2014 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 891/2014 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 903/2014 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2014 - Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2014 til 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 927/2014 - Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 992/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 24/1998, um möskvamæla og framkvæmd möskvamælinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1013/2014 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1154/2014 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2014 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1224/2014 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2015, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa]
2014CAugl nr. 2/2014 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Niue[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2014 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Marshall-eyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2014 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bretland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2014 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Kýpur[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 6/2015 - Lög um stofnun hlutafélags um þátttöku íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2015 - Lög um breytingu á lögum um Fiskistofu og ýmsum öðrum lögum (gjaldskrárheimild)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2015 - Lög um framkvæmd samnings um klasasprengjur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2015 - Lög um breytingu á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62/1994, með síðari breytingum (15. samningsviðauki)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 1/2015 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2015 - Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2015 - Reglugerð um verndun kóralsvæða á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 113/2015 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Cote d'Ivoire (Fílabeinsströndina)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 175/2015 - Reglugerð um notkun botnveiðarfæra á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 176/2015 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 204/2015 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 262/2015 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Guineu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 278/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Myanmar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Eritreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2015 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2015 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 455/2015 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 502/2015 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 532/2015 - Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 553/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 532/2015 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2015 - Reglur um skipulag, úthlutun og notkun númera, númeraraða og vistfanga á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2015 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 627/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 633/2015 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 532/2015 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2015 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 532/2015 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 660/2015 - Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 694/2015 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 532/2015 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 113/2015 um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 732/2015 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 532/2015, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 737/2015 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 532/2015 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 738/2015 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 532/2015 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 740/2015 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 532/2015 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Zimbabwe[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 792/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 804/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 812/2015 - Reglugerð um frádrátt aflaheimilda fyrir úthlutun aflamarks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líberíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 835/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbanon[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Írak[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Jemen[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbyu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Suður-Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Egyptaland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 909/2015 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 113/2015 um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 943/2015 - Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2015 til 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2015 - Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 958/2015 - Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 812/2015 um frádrátt aflaheimilda fyrir úthlutun aflamarks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1046/2015 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2015 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2015 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1112/2015 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2016 innan efnahagslögsögu Noregs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1113/2015 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1124/2015 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1138/2015 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 113/2015 um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1139/2015 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1149/2015 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1177/2015 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1186/2015 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 113/2015 um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2015 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2015 - Reglugerð um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
2015CAugl nr. 1/2015 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Botswana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2015 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Brúnei[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2015 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Sviss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2015 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um að bæta alþjóðlega reglufylgni á sviði skattamála og að framfylgja FATCA-lögunum[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 12/2016 - Lög um breytingu á siglingalögum, umferðarlögum og lögum um rannsókn samgönguslysa vegna innleiðingar EES-reglna (réttindi farþega skipa, gerðarviðurkenning, skilgreiningar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2016 - Lög um handtöku og afhendingu manna til og frá Íslandi vegna refsiverðra verknaða á grundvelli handtökuskipunar[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 3/2016 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran nr. 384/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2016 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Burundí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 191/2016 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 274/2016 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1124/2015, um togveiðar á kolmunna árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 284/2016 - Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 313/2016 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2016 innan efnahagslögsögu Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2016 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 362/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 395/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 495/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland nr. 456/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 496/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu nr. 160/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 501/2016 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 284/2016, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 502/2016 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1139/2015, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 507/2016 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1139/2015, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 516/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbýu nr. 887/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2016 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 582/2016 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 284/2016, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 594/2016 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2016 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2016 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2016 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 284/2016 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2016 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 284/2016 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 717/2016 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 214/2010, um humarveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2016 - Reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 746/2016 - Reglugerð um afladagbækur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 921/2016 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 934/2016 - Reglugerð um brottfall reglugerða á sviði sjávarútvegs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 940/2016 - Reglugerð um mælingar á fiskilestum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 943/2016 - Reglugerð um botnfiskveiðar færeyskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1067/2016 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1082/2016 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1195/2016 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2017 innan efnahagslögsögu Noregs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1196/2016 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1197/2016 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1220/2016 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2016 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1223/2016 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2017[PDF vefútgáfa]
2016CAugl nr. 1/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Georgíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2016 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Hong Kong[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Liechtenstein[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Albaníu[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 44/2017 - Lög um breytingu á lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda og lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir (EES-reglur, refsiákvæði)[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 4/2017 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 214/2010, um humarveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2017 - Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2016 til 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2017 - Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2017 - Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2017 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2017 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2017 innan efnahagslögsögu Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2017 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2017 - Reglur um lausafjárhlutfall lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2017 - Reglugerð um fasteignalán til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 276/2017 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 295/2017 - Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2017 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 302/2017 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 295/2017, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 308/2017 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 358/2017 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 431/2017 - Reglugerð um veiðieftirlit á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 432/2017 - Reglugerð um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 607/2017 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 616/2017 - Reglugerð um rannsóknir og forvarnir gegn sjóslysum og sjóatvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 643/2017 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 706/2017 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 607/2017, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018 (úthafsrækja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2017 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 607/2017 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2017 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 295/2017, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 796/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2017 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 295/2017, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2017 - Reglugerð um vöktun, vottun og skýrslugjöf vegna losunar koldíoxíðs frá sjóflutningum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 922/2017 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 607/2017 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018 (tilkynningar um flutning aflamarks)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 927/2017 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 300/2017 um togveiðar á kolmunna árið 2017 (kolmunnaafli í lögsögu Færeyja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 934/2017 - Reglugerð um (1.) breytingu við reglugerð nr. 1220/2016, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2017 - Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2017 til 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2017 - Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1032/2017 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1170/2013, um rafrænar skeytasendingar, upplýsingagjöf og rafræn afladagbókaskil erlendra fiskiskipa í efnahagslögsögu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2017 - Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1106/2017 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2017 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2018 innan efnahagslögsögu Noregs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2017 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
2017CAugl nr. 5/2017 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Austurríki[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 71/2018 - Lög um breytingu á lögum um siglingavernd og lögum um loftferðir (laumufarþegar, bakgrunnsathuganir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2018 - Lög um veiðigjald[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 97/2018 - Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2018 - Reglugerð um botnfiskveiðar færeyskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2018 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu við reglugerð nr. 115/2018, um togveiðar á kolmunna árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 218/2018 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 256/2018 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2018 innan efnahagslögsögu Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 271/2018 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 607/2017 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018 (rækja í Ísafjarðardjúpi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðuveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 351/2018 - Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 376/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 351/2018, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 409/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 256/2018, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2018 innan efnahagslögsögu Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 423/2018 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 607/2017 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 432/2018 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 543/2002, um möskvastærðir og útbúnað varpna til veiða á botnfiski, rækju og humri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 218/2018, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2018 - Reglugerð um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 584/2018 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2018 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 697/2018 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 771/2018 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 351/2018, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 776/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019 (aflamark hlýra)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 789/2018 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019 (úthafsrækja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 793/2018 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019 (hlýri, krókaaflamark)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 937/2018 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 351/2018, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 968/2018 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 986/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 115/2018 um togveiðar á kolmunna árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1108/2018 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 115/2018 um togveiðar á kolmunna 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2018 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2018 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2019 innan efnahagslögsögu Noregs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1209/2018 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 115/2018 um togveiðar á kolmunna 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2018 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2018 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2018 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi nr. 448/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2018CAugl nr. 1/2018 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Japan[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 46/2019 - Lög um breytingu á lögum um fiskveiðar utan lögsögu Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (stjórn veiða á makríl)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2019 - Lög um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2019 - Lög um Höfðaborgarsamninginn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2019 - Lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 221/2019 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbýu nr. 887/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2019 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðuveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2019 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árunum 2019 og 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 267/2019 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árunum 2019 og 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2019 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 349/2019 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 364/2019 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum árið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 391/2019 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 436/2019 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 745/2016, um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 437/2019 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2019 innan efnahagslögsögu Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 496/2019 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 437/2019 um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2019 innan efnahagslögsögu Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn útbreiðslu efnavopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðveldið Maldívur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2019 - Reglugerð um veiðar á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2019 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2019/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2019 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 674/2019 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2019/2020 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2019 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 605/2019, um veiðar á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2019 - Reglugerð um áreiðanleikakönnun vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn netárásum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2019 - Reglugerð um viðurkenningu frjálsra úrskurðaraðila á sviði neytendamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 973/2019 - Reglugerð um brottfall reglugerða á sviði sjávarútvegs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2019 - Reglur Póst- og fjarskiptastofnunar og Samkeppniseftirlitsins um meðferð og úrlausn fjarskipta- og póstmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1066/2019 - Reglugerð um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1177/2019 - Reglugerð um kærunefnd vöru- og þjónustukaupa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2019 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1256/2019 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1266/2019 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 605/2019, um veiðar á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2019 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 674/2019 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2019/2020 (tilboðsmarkaðir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1323/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 713/2009 um að koma á fót Samstarfsstofnun eftirlitsaðila á orkumarkaði[PDF vefútgáfa]
2019CAugl nr. 2/2019 - Auglýsing um samning milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Noregs um málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkja Evrópusambandsins og Íslands og Noregs[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 57/2020 - Lög um tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis og lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2020 - Lög um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (skuldbindingar og losunarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2020 - Lög um breytingu á lögum um ársreikninga og lögum um endurskoðendur og endurskoðun (gagnsæi stærri kerfislega mikilvægra félaga)[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 5/2020 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Nicaragua[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2020 - Reglugerð um brottfall reglugerða á sviði sjávarútvegs og fiskeldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2020 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2020 innan efnahagslögsögu Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2020 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2020 innan efnahagslögsögu Noregs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 187/2020 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 674/2019, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2019/2020 (aflamark í humri)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 276/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1256/2019 um togveiðar á kolmunna árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2020 - Reglugerð um veiðar á makríl 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 278/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1255/2019, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2020 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 674/2019, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2019/2020 (skiptimarkaður)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2020 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 674/2019, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2019/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 726/2020 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 861/2020 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 745/2016, um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2020 - Auglýsing um skipulagsmál í Garðabæ og Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2020 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 666/2001 um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi óleyfilegrar borunarstarfsemi Tyrklands í austanverðu Miðjarðarhafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1464/2020 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1544/2020 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja, nr. 233/2017[PDF vefútgáfa]
2020CAugl nr. 3/2020 - Auglýsing um alþjóðaheilbrigðisreglugerðina[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 12/2021 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um mat á umhverfisáhrifum og lögum um loftslagsmál (niðurdæling koldíoxíðs)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála (einföldun úrskurðarnefnda)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 20/2021 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2021 - Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á fiskveiðiárinu 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2021 - Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2021 - Reglugerð um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2021 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2021 - Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2021 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2021 innan efnahagslögsögu Noregs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 182/2021 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2021 innan efnahagslögsögu Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 245/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 101/2021, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2021 innan efnahagslögsögu Noregs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 272/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 182/2021, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2021 innan efnahagslögsögu Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 358/2021 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 745/2016 um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 399/2021 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 745/2016, um vigtun og skráningu sjávarafla, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2021 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn alvarlegum mannréttindabrotum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 501/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 432/2017 um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 502/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 25/2021, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 503/2021 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 101/2021, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2021 innan efnahagslögsögu Noregs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 504/2021 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 182/2021, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2021 innan efnahagslögsögu Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 505/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1464/2020, um togveiðar á kolmunna árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 573/2021 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2021 - Reglugerð um skráningarkerfi með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2021 - Reglugerð um veiðar á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu, nr. 792/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 709/2021 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 745/2016 um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2021 - Lögreglusamþykkt fyrir Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2021 - Reglur um hlutfall stöðugrar fjármögnunar lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2021 - Reglugerð um upplýsingar í endurbótaáætlunum, upplýsingaöflun vegna skilaáætlana og mat á skilabærni lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2021 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 472/2014 um samruna sjóða, skipan höfuðsjóða og fylgisjóða og tilkynningaraðferð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2021 - Reglugerð um verndun fjármálagerninga og fjármuna viðskiptavina, skyldur við vöruþróun og um veitingu og móttöku þóknana, umboðslauna eða hvers konar ávinnings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1153/2021 - Reglugerð um breytingu á ýmsum reglugerðum er varða sjávarútveg (viðurlagaákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1161/2021 - Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2021 - Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á fiskveiðiárinu 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1163/2021 - Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1164/2021 - Reglugerð um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1267/2021 - Reglugerð um upplýsingagjöf og tilkynningarskyldu samkvæmt lögum nr. 20/2021 um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1480/2021 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2022 innan efnahagslögsögu Noregs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1661/2021 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1665/2021 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 640/2021, um veiðar á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1700/2021 - Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2022[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 3/2021 - Auglýsing um samning um réttarstöðu ríkisfangslausra einstaklinga frá 1954[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 9/2021 - Auglýsing um viðbótarbókun við Evrópusáttmála um sjálfsstjórn sveitarfélaga, um rétt til þátttöku í málefnum sveitarstjórna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2021 - Auglýsing um samningsviðauka nr. 15 við mannréttindasáttmála Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2021 - Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2021 - Auglýsing um samning um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhluta Norður-Íshafsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2021 - Auglýsing um samning um eflingu alþjóðlegs vísindasamstarfs á norðurslóðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2021 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Sameinuðu arabísku furstadæmin[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2021 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2021 - Auglýsing um samning við Þýskaland um gagnkvæma vernd trúnaðarflokkaðra upplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2021 - Auglýsing um rammasamkomulag milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2021 - Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2021 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Jamaíka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2021 - Auglýsing um vopnaviðskiptasamning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2021 - Auglýsing um breytingar á samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2021 - Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Noregs um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Noregs norðan 62°N, fiskveiðilögsögu Jan Mayen og efnahagslögsögu Íslands á árinu 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 39/2021 - Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2021 - Auglýsing um breytingar á samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2021 - Auglýsing um bókun um sérréttindi og friðhelgi Veðurtunglastofnunar Evrópu (EUMETSAT)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2021 - Auglýsing um valfrjálsa bókun við samninginn gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (OPCAT)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2021 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um atvinnuréttindi aðstandenda sendiráðsstarfsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2021 - Auglýsing um Norðurlandasamning um samstarf í samkeppnismálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2021 - Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árunum 2019 og 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2021 - Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2021 - Auglýsing um loftferðasamning við Bretland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2021 - Auglýsing um breytingu á Rómarsamþykktinni um Alþjóðlega sakamáladómstólinn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2021 - Auglýsing um stofnsamning um Innviðafjárfestingabanka Asíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2021 - Auglýsing um orkusáttmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2021 - Auglýsing um samning um samstarf um viðbúnað og viðbrögð gegn olíumengun sjávar á norðurslóðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2021 - Auglýsing um samning um klasasprengjur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2021 - Auglýsing um breytingu á samningi um vörslu kjarnakleyfra efna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2021 - Auglýsing um Suðurskautssamninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2021 - Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2021 - Auglýsing um Evrópuráðssamning um aðgerðir gegn mansali[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2021 - Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Noregs um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Noregs norðan 62°N, fiskveiðilögsögu Jan Mayen og efnahagslögsögu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2021 - Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2021 - Auglýsing um samning um samstarf um leit og björgun á hafi og í lofti á norðurslóðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2021 - Auglýsing um IPA-samning milli Íslands og Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2021 - Auglýsing um Evrópuráðssamning um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegri misnotkun (Lanzarote samningur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2021 - Auglýsing um almennan samning Norðurlandanna um öryggi varðandi gagnkvæma vernd og miðlun leynilegra upplýsinga[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 17/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, lögum um Fjarskiptastofu og lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri (áfallaþol fjarskiptaþjónustu og fjarskiptaneta)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 44/2022 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 197/2022 - Reglur Fjarskiptastofu og Samkeppniseftirlitsins um meðferð og úrlausn fjarskiptamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 198/2022 - Reglur Byggðastofnunar og Samkeppniseftirlitsins um meðferð og úrlausn póstmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 248/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 299/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1661/2021 um togveiðar á kolmunna árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2022 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2022 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2022 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2022 - Reglugerð um veiðar á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 682/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 267/2022 um hrognkelsaveiðar árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2022 - Reglugerð um vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 650/2022 um veiðar á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2022 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1093/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2022 - Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1201/2022 - Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2022 - Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á fiskveiðiárinu 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1203/2022 - Reglugerð um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1391/2022 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 650/2022, um veiðar á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1404/2022 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1430/2022 - Reglugerð um geymslu koldíoxíðs í jörðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1444/2022 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1460/2022 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2023 innan efnahagslögsögu Noregs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1604/2022 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1605/2022 - Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1606/2022 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1720/2022 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Líbanon[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2022 - Auglýsing um samning við Noreg um kolvetnisauðlindir sem liggja yfir markalínur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2022 - Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2022 - Auglýsing um samkomulag við Noreg um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Noregs norðan 62°N, fiskveiðilögsögu Jan Mayen og efnahagslögsögu Íslands á árinu 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2022 - Auglýsing um Lúganósamninginn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2022 - Auglýsing um breytingu á samningi um gagnkvæma viðurkenningu á samræmismati, vottorðum og merkingum milli Ástralíu, Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2022 - Auglýsing um Marakess-sáttmála um að greiða fyrir aðgengi þeirra sem eru blindir, sjónskertir eða glíma við aðra prentleturshömlum að útgefnum verkum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2022 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2022 - Auglýsing um breyttan samning um stofnun Evrópumiðstöðvar fyrir meðallangar veðurspár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2022 - Auglýsing um samkomulag um þátttöku í Evrópustofnunni um rekstur stórra upplýsingakerfa á svæði frelsis, öryggis og réttlætis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2022 - Auglýsing um samning milli Evrópubandalagsins og Íslands, Noregs, Sviss og Liechtenstein um viðbótarreglur um sjóðinn vegna ytri landamæra fyrir tímabilið 2007-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2022 - Auglýsing um endurviðtökusamning við Makaó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2022 - Auglýsing um samning gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi (Palermó-samninginn)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2022 - Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 39/2022 - Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Noregs um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Noregs norðan 62°N, fiskveiðilögsögu Jan Mayen og efnahagslögsögu Íslands á árinu 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2022 - Auglýsing um samning um breytingu bókunar við samning milli Íslands og Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar um öryggisreglur í samræmi við samninginn um að dreifa ekki kjarnavopnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2022 - Auglýsing samnings um kjarnorkuöryggi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2022 - Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2022 - Auglýsing um samkomulag við Noreg um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Noregs norðan 62°N, fiskveiðilögsögu Jan Mayen og efnahagslögsögu Íslands á árinu 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2022 - Auglýsing um bókun um breytingu á samningnum um takmörkun ábyrgðar á sjóréttarkröfum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2022 - Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2022 - Auglýsing um samning um að vernda og styðja við fjölbreytileg menningarleg tjáningarform[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2022 - Auglýsing um samning um tölvubrot[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2022 - Auglýsing um samning milli aðila að Norður-Atlantshafssamningnum um réttarstöðu liðsafla þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2022 - Auglýsing um samning milli aðildarríkja að Norður-Atlantshafssamningnum og annarra ríkja, sem eru aðilar að samstarfi í þágu friðar, um réttarstöðu liðsafla þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2022 - Auglýsing um alþjóðasamning um erfðaauðlindir plantna í matvælaframleiðslu og landbúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Auglýsing um samning um afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Færeyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2022 - Auglýsing um samning um flugþjónustu við Mongólíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2022 - Auglýsing um Tampere-samning um útvegun fjarskiptatilfanga til að draga úr afleiðingum hamfara og til neyðaraðstoðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2022 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2022 - Auglýsing um fjölhliða samning um stofnun samevrópsks flugsvæðis[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 63/2023 - Lög um breytingu á lögum um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, nr. 70/2020 (lágmarkskrafa um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2023 - Lög um afvopnun, takmörkun vígbúnaðar og útflutningseftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2023 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2023 - Lög um breytingu á lögum um vaktstöð siglinga, nr. 41/2003 (skipulag o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2023 - Lög um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 55/2023 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1444/2022 um togveiðar á kolmunna árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2023 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 213/2023 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1200/2022 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 305/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 200/2023 um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2023 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2023 - Reglugerð um veiðar á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Moldóvu, nr. 291/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 763/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 480/2023, um veiðar á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2023 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka nr. 105/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 849/2023 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2023/2024 og almanaksárið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí, nr. 55/2023, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran, nr. 384/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 960/2023 - Reglur um númer, númeraraðir og vistföng á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1214/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan, nr. 804/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2023 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Níger[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1617/2023 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa á kolmunna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1656/2023 - Reglur um staðsetningu og útlit auglýsingaskilta í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1700/2023 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
2023CAugl nr. 2/2023 - Auglýsing um samning við Noreg er varðar afmörkun landgrunnsins handan 200 sjómílna á svæðinu milli Færeyja, Íslands, meginlands Noregs og Jan Mayen[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2023 - Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2023 - Auglýsing um samning við Danmörku ásamt Færeyjum er varðar afmörkun landgrunnsins handan 200 sjómílna á svæðinu milli Færeyja, Íslands, meginlands Noregs og Jan Mayen[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2023 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Kosta Ríka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2023 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ástralíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2023 - Auglýsing um rammasamning um fiskveiðar við Færeyjar[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 27/2024 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (EES-reglur, hljóð- og myndmiðlun o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 30/2024 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski innan efnahagslögsögu Noregs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2024 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2024 - Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2024 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 195/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 211/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gvatemala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2024 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2024 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi, nr. 448/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 551/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu, nr. 792/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 717/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí, nr. 381/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 751/2024 - Reglugerð um heimild grænlenskra skipa til veiða á makríl á árinu 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2024 - Reglur um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um endurbótaáætlanir og skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 817/2024 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2024/2025 og almanaksárið 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 893/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1124/2024 - Reglugerð um hrognkelsaveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, nr. 10/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1330/2024 - Auglýsing frá Matvælastofnun um vernd afurðarheitisins „Íslenskt gin / Icelandic gin“ með vísan til landsvæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1331/2024 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 266/2024, um veiðar íslenskra skipa á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1365/2024 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 605/2021 um skráningarkerfi með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1439/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi, nr. 893/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1664/2024 - Reglugerð um skyldu rekstraraðila stafrænna vettvanga til skýrslugjafar vegna leigu fasteigna og lausafjár og sölu á vörum og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1775/2024 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 745/2016 um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 23/2024 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Andorra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2024 - Auglýsing um samning við Bretland um réttindi á sviði almannatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2024 - Auglýsing um samning um verndun lax í Norður-Atlantshafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2024 - Auglýsing um bókun um breytingu á Marakess-samningnum um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar – Samningur um styrki til sjávarútvegs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2024 - Auglýsing um samkomulag við Evrópusambandið um þátttöku í Evrópsku stuðningsskrifstofunni í hælismálefnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2024 - Auglýsing um viðbótarbókun við samninginn um tölvubrot[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2024 - Auglýsing um samkomulag um þátttöku í Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Tollabandalags Suður-Afríkuríkja (SACU)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Hong Kong[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Albaníu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Serbíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Svartfjallalands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Bosníu og Hersegóvínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2024 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 86/2025 - Lög um verndun og sjálfbæra nýtingu líffræðilegrar fjölbreytni hafsins utan lögsögu ríkja[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 50/2025 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2025 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 200/2023 um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 127/2025 - Skipulagsskrá fyrir Lyfjaeftirlit Íslands – Anti-Doping Iceland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 164/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 32/2024, um veiðar íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 181/2025 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 817/2024, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2024/2025 og almanaksárið 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 182/2025 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á loðnu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 187/2025 - Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2024/2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 218/2025 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 606/2021, um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2025 - Starfsreglur fjölmiðlanefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 358/2025 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 817/2024, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2024/2025 og almanaksárið 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 498/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 523/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 599/2025 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 745/2016 um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2025 - Reglugerð um heimild grænlenskra skipa til veiða á makríl á árinu 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 779/2025 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 745/2016 um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 860/2025 - Reglugerð um leyfilegan heildarafla og veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2025/2026 og almanaksárið 2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 860/2025, um leyfilegan heildarafla og veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2025/2026 og almanaksárið 2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1013/2025 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 860/2025, um leyfilegan heildarafla og veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2025/2026 og almanaksárið 2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1027/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1427/2025 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 860/2025, um leyfilegan heildarafla og veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2025/2026 og almanaksárið 2026[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 8/2025 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerð á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2025 - Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2025 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Georgíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2025 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing14Þingskjöl362
Löggjafarþing21Þingskjöl781
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)227/228
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)2339/2340
Löggjafarþing25Þingskjöl9, 25, 723, 782, 808, 839
Löggjafarþing26Þingskjöl183, 430, 1213, 1315, 1541, 1608
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)2441/2442
Löggjafarþing34Umræður - Fallin mál439/440
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)23/24
Löggjafarþing43Þingskjöl907
Löggjafarþing49Þingskjöl873, 883, 893, 904, 945, 953, 971
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál569/570
Löggjafarþing50Þingskjöl123, 133, 143, 154, 525, 559, 597, 944, 949, 1033, 1038
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)943/944
Löggjafarþing58Umræður (samþ. mál)33/34
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)1241/1242
Löggjafarþing64Þingskjöl670
Löggjafarþing65Þingskjöl5, 21, 61-62, 65
Löggjafarþing65Umræður151/152-153/154, 161/162, 179/180, 201/202, 213/214, 235/236, 255/256-257/258, 265/266
Löggjafarþing66Þingskjöl609
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)89/90
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)325/326
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)273/274
Löggjafarþing68Þingskjöl50, 731, 741, 912
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)2071/2072
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál47/48
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)121/122, 175/176
Löggjafarþing69Þingskjöl74
Löggjafarþing70Þingskjöl146
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)1471/1472
Löggjafarþing71Þingskjöl161-163, 247-248, 285, 450, 745
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)117/118-119/120, 143/144
Löggjafarþing72Þingskjöl144-145, 204, 802
Löggjafarþing73Þingskjöl122, 151-152, 272, 484, 486, 525, 913, 916
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)667/668, 671/672, 685/686, 1407/1408
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál631/632
Löggjafarþing74Þingskjöl198, 209, 263, 266
Löggjafarþing75Þingskjöl131, 176, 186, 188, 193, 278, 280, 872, 1136, 1138, 1140, 1438
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál149/150-151/152
Löggjafarþing76Þingskjöl375
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál283/284
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)57/58
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)1693/1694, 1709/1710
Löggjafarþing78Þingskjöl631
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)79/80
Löggjafarþing80Þingskjöl726
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)1741/1742-1743/1744, 3199/3200, 3261/3262, 3401/3402, 3629/3630
Löggjafarþing81Þingskjöl1094, 1099, 1121-1123
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)1593/1594, 1607/1608, 1699/1700
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál589/590-593/594, 597/598, 605/606, 619/620, 627/628, 635/636-637/638, 643/644, 647/648, 653/654, 661/662, 665/666, 675/676-677/678, 707/708, 717/718, 733/734
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)25/26, 29/30-31/32, 35/36-37/38, 53/54, 71/72-73/74, 97/98-99/100, 103/104-105/106, 109/110, 115/116-119/120, 151/152, 177/178, 183/184, 209/210-211/212, 217/218, 221/222-227/228, 259/260, 269/270, 285/286, 289/290-291/292, 301/302, 307/308-309/310, 327/328-329/330, 339/340, 373/374, 387/388, 423/424, 431/432-437/438, 441/442-447/448, 453/454, 457/458, 465/466, 631/632, 637/638, 663/664, 685/686-689/690, 703/704, 735/736-737/738, 747/748
Löggjafarþing82Þingskjöl334, 344, 346, 351, 391
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)167/168, 173/174, 1939/1940, 2621/2622
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)55/56-57/58, 95/96, 109/110, 115/116
Löggjafarþing83Þingskjöl1233, 1239
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál447/448
Löggjafarþing84Þingskjöl202, 208, 457, 471
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)2171/2172
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)523/524
Löggjafarþing85Þingskjöl185, 861, 864, 866
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)2323/2324-2325/2326
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)419/420, 429/430-431/432, 449/450, 459/460
Löggjafarþing86Þingskjöl870-871, 1177, 1240, 1383-1385, 1388, 1390-1391, 1400-1401, 1490, 1494-1495, 1594-1595, 1603
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)1231/1232, 1235/1236, 1241/1242, 1289/1290, 1293/1294, 1389/1390, 1405/1406, 1493/1494-1495/1496, 1525/1526, 1533/1534, 1543/1544, 1549/1550, 1561/1562-1563/1564, 1575/1576-1577/1578, 1603/1604, 1609/1610, 1613/1614, 1651/1652, 1691/1692, 1781/1782, 1789/1790, 1809/1810, 1823/1824, 1831/1832, 1837/1838-1845/1846, 1853/1854, 1871/1872-1875/1876, 1907/1908, 1911/1912, 1917/1918, 1925/1926, 2465/2466, 2557/2558-2559/2560, 2589/2590-2591/2592, 2639/2640, 2661/2662
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)61/62-63/64, 75/76-77/78, 87/88-89/90, 103/104, 301/302, 307/308-313/314
Löggjafarþing87Þingskjöl388-389, 443
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)265/266
Löggjafarþing88Þingskjöl391, 790, 795, 811-812, 1338
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)425/426, 611/612
Löggjafarþing89Þingskjöl501, 1101, 1104-1105, 1388, 1464, 1628, 1634
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)675/676-679/680, 1147/1148, 1171/1172, 1641/1642, 1649/1650, 1659/1660, 1663/1664, 2069/2070-2071/2072
Löggjafarþing90Þingskjöl1942
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)711/712, 1549/1550-1553/1554, 1591/1592, 1605/1606
Löggjafarþing91Þingskjöl400, 404, 411-412, 516-518, 535-536, 540, 1782, 1787, 1809, 1989, 2076
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)2035/2036
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)157/158, 163/164-165/166, 177/178-185/186, 219/220-221/222, 229/230, 233/234-235/236, 259/260, 275/276
Löggjafarþing92Þingskjöl238, 316, 406, 941, 1009, 1193
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)1237/1238, 2099/2100, 2161/2162, 2203/2204, 2239/2240-2241/2242, 2285/2286, 2313/2314, 2437/2438
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)35/36, 39/40-41/42, 47/48-49/50, 63/64-65/66, 93/94, 97/98-101/102, 113/114, 125/126, 725/726-727/728, 767/768
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál217/218
Löggjafarþing93Þingskjöl296, 325, 1295, 1299-1300, 1302-1304, 1336, 1450, 1542-1543, 1548-1550
Löggjafarþing93Umræður87/88, 481/482, 517/518, 769/770, 801/802, 1431/1432, 1435/1436, 1519/1520, 1625/1626, 1633/1634, 1807/1808-1809/1810, 1813/1814-1815/1816, 1937/1938, 2257/2258, 2285/2286, 2301/2302, 2339/2340-2341/2342, 2735/2736, 2799/2800, 2803/2804, 2951/2952, 3253/3254, 3263/3264, 3359/3360, 3437/3438, 3447/3448, 3473/3474, 3621/3622, 3625/3626, 3631/3632, 3643/3644, 3651/3652, 3655/3656-3657/3658
Löggjafarþing94Þingskjöl362, 544, 555, 584-585, 592, 709, 2200-2204
Löggjafarþing94Umræður439/440-443/444, 461/462-463/464, 467/468-471/472, 497/498, 503/504, 507/508, 511/512, 529/530-531/532, 537/538, 545/546-547/548, 551/552-553/554, 577/578, 587/588-589/590, 631/632, 635/636, 639/640-641/642, 645/646, 691/692, 695/696, 699/700, 853/854, 931/932, 2041/2042, 2943/2944, 3071/3072, 3093/3094, 3731/3732
Löggjafarþing96Þingskjöl399, 432, 471-473, 485, 489, 525, 541-542, 544-547, 1061, 1076, 1085-1086, 1660
Löggjafarþing96Umræður25/26, 41/42, 493/494, 577/578, 623/624, 627/628, 1035/1036, 1207/1208-1209/1210, 1249/1250, 1253/1254, 1261/1262, 1377/1378, 1587/1588, 2095/2096-2097/2098, 2531/2532-2533/2534, 2557/2558, 2583/2584, 3049/3050, 3083/3084, 3703/3704, 3993/3994, 4007/4008, 4025/4026, 4037/4038, 4411/4412, 4421/4422
Löggjafarþing97Þingskjöl388, 1024, 1046, 1610-1612, 1625, 1831, 1858-1859, 2009
Löggjafarþing97Umræður15/16, 123/124, 153/154, 283/284, 513/514, 709/710, 721/722, 727/728, 731/732, 763/764-765/766, 805/806, 809/810, 815/816, 819/820, 837/838-839/840, 849/850-851/852, 861/862, 865/866, 879/880, 891/892, 1117/1118, 1141/1142, 1145/1146, 1163/1164, 1683/1684, 1687/1688-1689/1690, 1695/1696, 1715/1716, 1789/1790, 1797/1798, 1979/1980, 2039/2040, 2077/2078, 2337/2338, 2521/2522, 2737/2738, 3425/3426-3429/3430, 3637/3638-3639/3640, 3769/3770, 3841/3842, 3973/3974, 3977/3978
Löggjafarþing98Þingskjöl473, 486, 488, 711, 738-739, 1306, 1327-1329, 1777, 2371-2372, 2658, 2660-2662, 2669
Löggjafarþing98Umræður29/30, 111/112, 157/158, 169/170, 241/242, 247/248, 361/362, 373/374, 547/548, 871/872, 893/894-895/896, 921/922, 1127/1128, 1275/1276-1277/1278, 1293/1294-1299/1300, 1305/1306-1307/1308, 1419/1420, 1777/1778, 1929/1930, 1983/1984, 2197/2198-2199/2200, 2531/2532, 3147/3148, 3171/3172-3173/3174, 3235/3236, 3241/3242, 3271/3272, 3279/3280, 3425/3426-3427/3428, 3449/3450, 3453/3454, 3573/3574, 3587/3588, 3957/3958, 4115/4116, 4301/4302
Löggjafarþing99Þingskjöl343-344, 348, 355, 360, 415-416, 504, 531-532, 711, 2080, 2088, 2158-2159, 2620-2621
Löggjafarþing99Umræður361/362, 1329/1330-1331/1332, 1337/1338, 1471/1472, 3251/3252, 3277/3278, 3309/3310, 3537/3538, 3629/3630, 4081/4082, 4105/4106
Löggjafarþing100Þingskjöl488, 511-512, 529, 599, 606, 629, 652, 659, 730, 735, 737, 743, 1615, 1617-1619, 1722, 2024, 2695, 2712, 2728, 2796
Löggjafarþing100Umræður125/126-127/128, 133/134, 697/698, 765/766-767/768, 2013/2014, 2143/2144, 2253/2254, 2281/2282-2287/2288, 2291/2292-2293/2294, 2345/2346, 2363/2364, 2371/2372, 2381/2382, 2391/2392, 2767/2768, 3179/3180, 3183/3184, 4105/4106, 4385/4386-4387/4388, 4393/4394-4395/4396, 4953/4954
Löggjafarþing101Þingskjöl269, 284, 287
Löggjafarþing102Þingskjöl410, 421, 496-497, 500, 512, 657, 692, 709, 725, 1550, 2116
Löggjafarþing102Umræður481/482, 729/730, 839/840, 2347/2348, 2713/2714-2715/2716, 2723/2724, 2727/2728-2733/2734, 2745/2746, 2749/2750, 2755/2756, 2759/2760, 2769/2770, 2831/2832
Löggjafarþing103Þingskjöl318, 337, 359, 425, 576, 860, 1000, 1545-1546, 1708, 1711, 1730-1731, 1733, 1791, 1793, 1839, 1961-1962, 2229, 2258, 2277-2278, 2280
Löggjafarþing103Umræður229/230, 993/994, 1003/1004, 1161/1162, 2153/2154, 2889/2890, 2987/2988, 3099/3100, 3217/3218, 4185/4186, 4767/4768
Löggjafarþing104Þingskjöl312, 315, 738, 743-744, 1586, 1590, 1594-1595, 1743, 1756, 1865, 1867, 2282, 2284, 2304-2305, 2312
Löggjafarþing104Umræður1021/1022, 1207/1208, 1399/1400, 1987/1988, 2195/2196, 2671/2672, 2903/2904, 3101/3102, 3137/3138, 3141/3142, 3383/3384, 4413/4414, 4521/4522
Löggjafarþing105Þingskjöl496, 498, 518-519, 526, 928-929, 931, 1022-1024, 1027, 1484, 2232, 2373-2374, 2392, 2434, 2447, 2730, 2752, 3087
Löggjafarþing105Umræður133/134, 233/234, 669/670, 673/674-675/676, 683/684-685/686, 1455/1456, 1493/1494, 1515/1516, 1571/1572, 1679/1680, 1683/1684, 2467/2468, 2519/2520, 3003/3004, 3041/3042, 3069/3070
Löggjafarþing106Þingskjöl792, 833, 918, 1462, 1691, 1693, 1697, 2000-2001, 2003, 2006-2007, 2009, 2183, 2363, 2829, 2834, 2921
Löggjafarþing106Umræður747/748, 763/764, 925/926, 1093/1094, 1115/1116-1117/1118, 1133/1134, 1273/1274, 1559/1560, 1695/1696, 1977/1978, 2133/2134, 2343/2344, 2369/2370, 2373/2374, 2873/2874, 3465/3466, 3635/3636, 4505/4506, 4929/4930, 5039/5040, 5563/5564, 6103/6104, 6123/6124, 6139/6140
Löggjafarþing107Þingskjöl313, 315, 319, 782, 934, 1059, 2705, 2952-2953, 2995, 3044, 3157-3158
Löggjafarþing107Umræður1425/1426-1427/1428, 1489/1490, 1683/1684, 1687/1688, 2275/2276, 2287/2288, 2433/2434, 2523/2524, 4207/4208-4209/4210, 4539/4540, 4681/4682-4683/4684, 4887/4888-4889/4890, 4913/4914, 4917/4918, 5597/5598, 5611/5612
Löggjafarþing108Þingskjöl629, 727, 905, 990, 1206, 1587, 1599-1600, 2325, 2328, 2351, 2508, 2730, 2910, 3017-3018, 3021, 3041
Löggjafarþing108Umræður369/370, 515/516, 677/678, 755/756, 877/878, 939/940, 1055/1056, 1077/1078, 1089/1090, 1359/1360, 1831/1832, 2009/2010, 2883/2884, 3153/3154, 3413/3414-3415/3416, 3847/3848, 3867/3868, 3891/3892-3893/3894, 3931/3932
Löggjafarþing109Þingskjöl560, 776, 840, 962, 1049, 1117, 1201, 1336, 1394, 1557, 1962, 1964, 3301, 3333, 3448-3449, 3622, 3627, 3632-3633, 3635, 3638-3639, 3641, 3758-3760, 3763, 3768, 3771-3773, 3779, 3819, 3821, 3825-3826, 3829, 4076
Löggjafarþing109Umræður755/756, 1523/1524, 1961/1962, 2617/2618-2619/2620, 2889/2890-2893/2894, 3005/3006, 3557/3558, 3959/3960, 4047/4048, 4097/4098, 4411/4412
Löggjafarþing110Þingskjöl430, 472, 679, 681, 683, 694-695, 697, 700-701, 703, 744, 890, 1968, 1970, 2613, 2650-2653, 2720, 2723, 2739, 2970, 3407, 3409, 3442, 3547
Löggjafarþing110Umræður47/48, 527/528, 839/840-841/842, 845/846, 851/852-853/854, 1423/1424, 1449/1450, 3043/3044, 3509/3510, 3697/3698, 3759/3760, 4357/4358, 4561/4562, 4751/4752, 4765/4766, 4883/4884, 4955/4956, 5009/5010, 5067/5068, 5071/5072, 6015/6016, 7173/7174, 7417/7418
Löggjafarþing111Þingskjöl797, 928, 1051-1052, 1116, 2163, 2174, 2176, 2804-2805, 2807, 2809, 2811, 3206, 3208, 3224, 3236, 3253, 3256, 3259, 3347, 3479, 3511, 3804
Löggjafarþing111Umræður219/220, 471/472, 479/480, 489/490, 1687/1688, 2067/2068, 3691/3692, 3703/3704, 3719/3720, 4035/4036, 4123/4124, 4147/4148, 4151/4152-4153/4154, 4157/4158, 4169/4170, 4753/4754, 4795/4796, 4853/4854-4855/4856, 5081/5082, 5753/5754, 5825/5826, 5995/5996, 6097/6098, 6345/6346, 6465/6466, 6581/6582, 6749/6750, 6987/6988, 7381/7382
Löggjafarþing112Þingskjöl485, 496, 498, 740, 901, 1058-1059, 1062, 1068, 1070, 1707, 1710, 1712, 1726, 1730, 1951, 2702, 2766, 2769, 2779, 2781-2783, 2986-2987, 3020, 3281, 3283, 3286, 3381-3382, 3720, 3829, 3873, 4009, 4642, 4659, 4764-4765, 4767, 4827, 4887, 5008, 5064, 5259
Löggjafarþing112Umræður119/120, 793/794, 843/844, 1011/1012, 1019/1020, 1225/1226, 1331/1332, 1339/1340, 1549/1550, 1561/1562-1563/1564, 2903/2904, 2985/2986, 3697/3698, 5201/5202, 5477/5478, 5555/5556, 5671/5672, 5691/5692, 5697/5698, 6307/6308, 6313/6314, 6971/6972, 7047/7048, 7113/7114, 7451/7452
Löggjafarþing113Þingskjöl1366, 1572, 1627, 1713, 1749, 1760, 1762-1763, 1804-1806, 1814-1815, 1822, 2623, 2631, 3028, 3104, 3118-3120, 3476, 3620, 3623, 3632, 3657, 4298, 4336, 4481, 4500, 4546, 4570-4571
Löggjafarþing113Umræður43/44, 221/222, 259/260, 295/296, 509/510, 513/514, 547/548-551/552, 573/574, 693/694, 1035/1036, 1105/1106, 1373/1374, 1387/1388, 1395/1396, 1601/1602, 1719/1720, 2073/2074, 3173/3174, 3195/3196
Löggjafarþing114Umræður111/112-113/114, 123/124, 137/138, 189/190, 225/226, 239/240, 261/262, 355/356, 651/652
Löggjafarþing115Þingskjöl320, 497-498, 741, 889, 1017, 1022, 1059, 1085, 1136, 1139-1140, 1153, 1330, 1334, 1473, 1579, 1581, 1584, 1590, 1595-1596, 1598, 1601-1602, 1604, 1734, 1742, 3081, 3265, 3775-3776, 3825, 3907, 4283, 4295, 4335-4336, 4404-4405, 4408, 4524, 4531, 4833, 4836, 4838, 4851-4852, 5022, 5057, 5252-5253, 5255, 5527, 5734, 5782, 5913, 5971
Löggjafarþing115Umræður275/276, 341/342-345/346, 595/596, 601/602, 615/616, 629/630, 811/812-813/814, 1001/1002, 1019/1020, 1025/1026, 1543/1544, 1689/1690, 2029/2030, 2037/2038, 2107/2108, 2111/2112, 2137/2138, 2147/2148, 2467/2468, 2607/2608, 2611/2612, 2939/2940, 3663/3664, 5687/5688-5689/5690, 6013/6014, 6157/6158, 6379/6380, 6419/6420-6427/6428, 6527/6528-6533/6534, 6551/6552-6555/6556, 6565/6566-6567/6568, 6579/6580, 6587/6588-6591/6592, 6599/6600, 6627/6628, 6857/6858, 6945/6946-6947/6948, 7517/7518, 7725/7726, 7849/7850, 7861/7862, 8069/8070, 8327/8328
Löggjafarþing116Þingskjöl36, 84, 215, 679-681, 707, 748, 751, 760, 788, 824, 1593, 1842, 1850, 2201, 2301-2302, 2374, 2390, 2464-2465, 2537-2538, 2540, 2596, 2604, 2606-2607, 2627-2628, 2705, 2754-2755, 3073, 3103, 3106-3109, 3113-3119, 3348, 3492-3499, 3566-3567, 3569, 3572-3573, 3579-3582, 3695, 4011, 4212, 4216, 4455-4456, 4458, 4606, 4821, 4899-4900, 4902-4903, 4906, 4919, 4930, 4974, 5054, 5068, 5174, 5313, 5337, 5354-5355, 5368-5369, 5553, 5599, 5853, 5858, 5864, 5867-5868, 5870, 5876, 5881, 5886, 5906, 6033, 6107, 6185, 6225
Löggjafarþing116Umræður37/38, 81/82, 95/96, 103/104-105/106, 145/146, 165/166, 173/174, 197/198, 209/210-211/212, 273/274-275/276, 331/332, 373/374, 413/414, 435/436, 521/522, 587/588-589/590, 697/698, 837/838, 855/856-859/860, 873/874-875/876, 879/880, 1201/1202, 1467/1468, 1491/1492, 2213/2214, 2865/2866, 3057/3058, 3275/3276, 3327/3328-3329/3330, 3337/3338, 3341/3342, 3353/3354, 3397/3398, 3481/3482, 3523/3524, 3567/3568, 3573/3574, 3577/3578, 3583/3584-3585/3586, 3609/3610-3611/3612, 3621/3622-3625/3626, 3629/3630-3633/3634, 3639/3640-3641/3642, 4319/4320, 4391/4392, 4447/4448, 4455/4456-4457/4458, 4587/4588, 4593/4594, 4731/4732, 5257/5258-5261/5262, 5361/5362, 5399/5400-5403/5404, 5447/5448-5453/5454, 5467/5468-5471/5472, 5475/5476, 5487/5488, 5513/5514, 5517/5518-5525/5526, 5529/5530-5531/5532, 5537/5538-5539/5540, 5543/5544, 5547/5548-5549/5550, 5557/5558-5559/5560, 5571/5572, 5583/5584-5585/5586, 5785/5786, 5859/5860, 5867/5868-5871/5872, 5875/5876, 5881/5882-5885/5886, 5897/5898, 5901/5902-5903/5904, 5907/5908, 5921/5922-5923/5924, 5927/5928, 5933/5934, 5943/5944, 5955/5956, 6081/6082, 6215/6216, 6219/6220, 6431/6432, 6473/6474, 6489/6490, 6597/6598, 6843/6844, 6941/6942, 7231/7232-7233/7234, 7439/7440, 7653/7654, 7865/7866, 7935/7936, 7957/7958-7959/7960, 8053/8054, 8109/8110, 8115/8116-8131/8132, 8143/8144, 8149/8150, 8485/8486-8487/8488, 8549/8550, 8875/8876, 8899/8900, 8941/8942, 9331/9332, 9337/9338, 9343/9344, 9521/9522-9523/9524, 10041/10042, 10119/10120, 10137/10138, 10165/10166, 10297/10298, 10317/10318-10329/10330
Löggjafarþing117Þingskjöl440, 756, 763, 768, 774, 777, 780, 786, 791, 797, 824, 1105, 1113, 1744, 1820, 1824, 2011, 2036, 2099, 2287, 2630, 2730, 2879, 3064, 3102, 3438, 3443, 3449, 3452, 3471, 3499, 3600, 3641, 3763, 3867, 3964, 4192-4194, 4197, 4199-4201, 4204-4206, 4208, 4211-4212, 4512, 4517-4518, 4521-4522, 4918, 4922, 5054-5055, 5118
Löggjafarþing117Umræður113/114-115/116, 119/120-123/124, 127/128, 1173/1174, 1209/1210-1213/1214, 1223/1224-1229/1230, 1233/1234, 1237/1238-1239/1240, 1813/1814, 3789/3790, 4061/4062, 4117/4118, 4141/4142, 4267/4268, 4343/4344, 4407/4408, 4835/4836, 4851/4852, 5417/5418-5419/5420, 5661/5662, 5665/5666, 5967/5968, 6407/6408, 6537/6538, 6545/6546, 6749/6750, 7395/7396, 7763/7764, 7793/7794, 7925/7926-7927/7928, 7945/7946, 8655/8656
Löggjafarþing118Þingskjöl862, 1019-1020, 1023-1024, 1075-1076, 1078, 1266, 1623-1624, 1756, 2046, 2096-2097, 2236, 2550, 2587, 3320, 3578, 3698, 3934, 3943, 3946, 3949, 4013, 4240, 4380, 4386, 4389
Löggjafarþing118Umræður877/878, 897/898, 905/906, 1561/1562, 2021/2022, 2373/2374, 2409/2410, 2429/2430-2431/2432, 2455/2456, 2459/2460, 3129/3130, 3291/3292, 4093/4094, 4411/4412, 4485/4486, 5051/5052, 5215/5216
Löggjafarþing119Þingskjöl530-533
Löggjafarþing119Umræður615/616-617/618, 621/622, 625/626, 629/630, 635/636, 639/640-641/642, 647/648-651/652, 757/758, 1117/1118, 1139/1140-1141/1142
Löggjafarþing120Þingskjöl693, 699-702, 705, 779, 782, 795, 1382, 1630, 1646, 2643, 3404, 3406, 3450, 3481, 3807, 3906, 3923-3925, 3928-3929, 3933, 3977, 3998, 4357-4371, 4373-4374, 4574, 4577-4578, 4583-4584, 4719, 4747-4748, 4760-4761, 4776, 4855-4857, 4859, 4862, 4865-4867, 4871, 4873-4874, 4876, 4879, 4883, 4896, 4966-4967, 4971-4972, 5150-5152, 5155-5156, 5170-5171
Löggjafarþing120Umræður19/20, 497/498, 505/506-507/508, 513/514, 581/582-587/588, 627/628, 669/670, 677/678, 681/682, 1131/1132, 1361/1362, 1629/1630, 2783/2784, 2805/2806, 2811/2812, 2893/2894, 3113/3114, 3125/3126-3129/3130, 3141/3142, 3145/3146, 3367/3368, 3373/3374, 3705/3706, 4605/4606, 4709/4710, 4797/4798, 4815/4816-4819/4820, 5085/5086, 5093/5094, 5109/5110, 5191/5192, 5209/5210, 5223/5224, 5249/5250, 5277/5278-5279/5280, 5291/5292-5295/5296, 5497/5498-5499/5500, 5511/5512, 5609/5610, 5765/5766-5783/5784, 5787/5788-5789/5790, 6239/6240, 6413/6414, 6483/6484-6513/6514, 6525/6526, 6777/6778-6783/6784, 7051/7052, 7295/7296, 7331/7332, 7365/7366, 7477/7478-7481/7482, 7539/7540, 7639/7640-7683/7684, 7717/7718-7721/7722, 7801/7802-7803/7804, 7807/7808
Löggjafarþing121Þingskjöl307, 670-672, 674, 689-695, 697-706, 1270, 1273, 1363, 1433, 1445, 1681, 1686, 1691-1692, 1703, 1909, 1930-1931, 1965, 1967, 1971, 2192-2196, 2198-2199, 2303, 2348-2350, 2366, 2368, 2370, 2382, 2384-2386, 2444, 2520-2521, 2579, 2784, 2789, 2976, 3198, 3310-3311, 3330, 3492, 3841, 3872, 4308, 4318, 4321, 4330, 4756-4758, 5062, 5100-5101, 5192, 5430, 5658, 6007
Löggjafarþing121Umræður31/32, 37/38, 249/250-251/252, 273/274-295/296, 303/304, 307/308, 353/354, 357/358-361/362, 387/388, 539/540, 675/676, 703/704, 1121/1122, 1165/1166, 1349/1350, 1881/1882, 1889/1890, 1979/1980, 1983/1984, 1991/1992, 2029/2030, 2033/2034-2057/2058, 2067/2068-2075/2076, 2101/2102, 2125/2126-2131/2132, 2289/2290, 2319/2320, 2323/2324, 2339/2340, 2345/2346, 2457/2458-2459/2460, 2463/2464-2467/2468, 2471/2472-2475/2476, 2887/2888, 3011/3012, 3019/3020, 3093/3094, 3373/3374, 4007/4008, 4031/4032-4037/4038, 4053/4054, 4143/4144, 4169/4170, 4181/4182, 4557/4558, 4617/4618, 4675/4676, 4725/4726, 4951/4952, 5369/5370, 5379/5380, 5391/5392, 5445/5446, 5451/5452, 5457/5458, 5829/5830, 5899/5900, 5983/5984-5985/5986, 6065/6066, 6129/6130, 6179/6180, 6379/6380
Löggjafarþing122Þingskjöl283, 466, 517, 519, 781, 901, 1219, 1235, 1238, 1320, 1325, 1705-1707, 2162-2164, 2168, 3120, 3205, 3208, 3217, 3226, 3229, 3231, 3379, 3393, 3449-3450, 3534, 3536, 3721, 4160, 4193, 4292, 4320, 4357-4360, 4363, 4366, 4369-4371, 4380-4381, 4445, 4451, 4475-4476, 4479, 4605, 4660-4662, 4708, 4889, 4972, 5027-5028, 5392-5393, 5417-5418, 5443-5445, 5451-5453, 5477-5484, 5511-5512, 5663, 5928, 6010, 6060, 6175
Löggjafarþing122Umræður465/466, 469/470-471/472, 597/598, 609/610-633/634, 643/644, 973/974, 987/988, 1337/1338, 1471/1472, 1677/1678, 1681/1682, 1711/1712, 1723/1724, 1783/1784, 2165/2166, 2339/2340, 2505/2506-2507/2508, 3293/3294, 3305/3306, 3765/3766, 3817/3818, 3893/3894, 3901/3902, 4389/4390-4391/4392, 4405/4406, 4509/4510, 4667/4668, 4737/4738-4743/4744, 4755/4756, 4947/4948, 5005/5006, 5013/5014, 5087/5088, 5111/5112, 5127/5128, 5133/5134, 5191/5192, 5197/5198-5199/5200, 5285/5286-5289/5290, 5297/5298, 5301/5302-5303/5304, 5463/5464, 5551/5552, 5567/5568, 5595/5596, 5679/5680, 5773/5774, 5801/5802, 5815/5816, 5845/5846, 5877/5878, 5935/5936, 5971/5972, 6097/6098, 6111/6112, 6191/6192, 6205/6206, 6485/6486, 6521/6522-6525/6526, 6529/6530-6533/6534, 6541/6542-6547/6548, 6551/6552-6553/6554, 6557/6558-6561/6562, 6567/6568, 6571/6572, 7725/7726, 7735/7736, 7759/7760-7763/7764
Löggjafarþing123Þingskjöl220, 480, 737-738, 742, 824-825, 830, 859, 882, 1404, 1513, 1888, 1956, 1960-1962, 1989, 2572, 2577-2580, 2585, 2589-2592, 2595-2597, 2599-2600, 2603, 2612, 2616, 2618, 2767, 2779-2781, 2783, 2790-2791, 2828, 2856, 3216, 3395, 3466, 3532-3533, 3539, 3852, 3854-3858, 3878-3879, 3882-3883, 3885-3886, 3888-3889, 3891, 4096, 4098, 4225-4226, 4745, 4750-4751, 4771-4777, 4801-4802, 4813-4815, 4827, 4831, 4845, 4940, 4951, 4983
Löggjafarþing123Umræður347/348, 887/888, 915/916, 1031/1032, 1037/1038, 1481/1482-1483/1484, 1559/1560-1561/1562, 1573/1574, 2931/2932, 3011/3012, 3145/3146, 3293/3294, 3401/3402-3405/3406, 3483/3484, 3757/3758, 4007/4008, 4261/4262-4263/4264, 4479/4480, 4511/4512, 4515/4516, 4531/4532, 4553/4554, 4775/4776
Löggjafarþing124Þingskjöl2-4, 9, 13, 28-29
Löggjafarþing124Umræður103/104-109/110, 117/118-119/120, 123/124-125/126, 279/280-281/282, 285/286-287/288, 291/292
Löggjafarþing125Þingskjöl219, 638, 665, 701, 1149, 1165, 1175, 1924, 1994-1996, 1998, 2003, 2006, 2008-2009, 2012-2014, 2017, 2021, 2028-2029, 2032, 2034-2035, 2213, 2424, 2426, 2691, 2693, 2751-2752, 2756, 2776, 2975, 3022, 3080, 3083, 3100, 3426, 3439, 3551, 3577, 3588, 3591, 3643, 3651-3652, 3864, 3918, 4243, 4312, 4330, 4439-4445, 4447-4448, 4450, 4513, 4549, 4583-4585, 4588-4589, 4593, 4602-4604, 4610, 4694, 4763-4764, 4768, 4770-4771, 4775-4776, 4855, 4869, 4920, 4935, 4992, 5014, 5017, 5020, 5043-5044, 5046, 5050, 5143, 5184, 5210, 5221-5222, 5300, 5358, 5399-5400, 5402, 5407, 5419, 5435, 5539, 5646, 5651, 5662, 5844, 5999, 6093, 6469, 6476-6477, 6479, 6484
Löggjafarþing125Umræður337/338, 813/814, 1029/1030, 1033/1034, 1041/1042, 1587/1588-1589/1590, 1955/1956, 3435/3436-3439/3440, 3451/3452-3455/3456, 3459/3460, 4065/4066-4067/4068, 4465/4466-4467/4468, 4471/4472, 4481/4482, 4501/4502-4503/4504, 4589/4590, 4609/4610, 4613/4614-4615/4616, 4677/4678, 4773/4774, 4829/4830, 4961/4962, 5115/5116, 5161/5162-5163/5164, 5167/5168-5169/5170, 5263/5264, 5293/5294, 5307/5308, 5337/5338, 5343/5344, 5441/5442, 5481/5482, 5489/5490, 5493/5494, 5549/5550, 5747/5748, 5807/5808, 5845/5846, 5869/5870, 5921/5922, 5997/5998, 6009/6010, 6017/6018, 6027/6028, 6039/6040, 6185/6186, 6265/6266, 6489/6490, 6547/6548, 6637/6638
Löggjafarþing126Þingskjöl279, 608, 638, 643, 716, 775, 995, 1002, 1005, 1010, 1124-1126, 1521, 1523, 1538, 1540, 1635, 1657, 1660, 1925-1926, 2016, 2178-2179, 2304, 2542, 2583, 2648-2649, 2652-2653, 2656-2668, 2670-2672, 2674, 2679-2690, 2703-2705, 2708-2709, 2712, 2719-2720, 2725, 2727, 2729, 2736, 2738, 2750-2751, 3013, 3019, 3046, 3073, 3087, 3093, 3178, 3224-3226, 3238, 3280, 3614, 3778, 3841, 3850, 3853, 4067-4068, 4114, 4203-4204, 4209-4210, 4213-4217, 4219, 4228, 4232-4234, 4236, 4243, 4287, 4293, 4362, 4364-4365, 4367, 4370-4375, 4446, 4488, 4687, 4774, 4871, 5020, 5033-5034, 5161, 5241, 5596
Löggjafarþing126Umræður321/322, 451/452, 475/476, 515/516, 605/606, 925/926-931/932, 1047/1048, 1055/1056, 1105/1106, 1287/1288-1291/1292, 1487/1488, 1681/1682-1683/1684, 1901/1902, 2215/2216, 2723/2724, 2773/2774, 3175/3176, 3713/3714, 3923/3924, 3953/3954, 4027/4028, 4229/4230-4235/4236, 4345/4346, 4385/4386, 4581/4582, 5041/5042, 5163/5164, 5269/5270, 5385/5386, 5397/5398-5399/5400, 5417/5418, 5471/5472, 6105/6106, 6199/6200, 6325/6326, 6335/6336-6339/6340, 6375/6376, 7275/7276
Löggjafarþing127Þingskjöl721, 979, 996, 1134, 1554, 1596, 1598-1600, 1604, 1606, 1810, 1873, 1919, 1923-1925, 2989-2994, 2997-3004, 3008-3014, 3017-3018, 3050-3055, 3117-3118, 3122-3123, 3153-3154, 3212-3213, 3330-3331, 3335-3336, 3351-3352, 3355-3356, 3471-3472, 3483-3484, 3494-3495, 3856-3859, 3861-3862, 3864-3865, 3954-3955, 4103-4105, 4120-4122, 4420-4422, 4434-4435, 4440-4443, 4483-4484, 4497-4498, 4507-4508, 4942-4945, 4970-4971, 5005-5006, 5058-5059, 5103-5107, 5112-5114, 5152-5156, 5158-5164, 5168-5169, 5220-5221, 5431-5432, 5527-5528, 5561-5562, 5770-5771, 5775-5777, 5818-5819, 5827-5828, 5882-5883, 6003-6006, 6023-6025, 6186-6187
Löggjafarþing127Umræður717/718, 909/910, 949/950, 983/984, 1005/1006, 1517/1518-1519/1520, 1807/1808, 1877/1878, 1889/1890-1897/1898, 1921/1922-1923/1924, 2583/2584-2587/2588, 2671/2672, 2685/2686, 3085/3086-3087/3088, 3147/3148, 4387/4388, 5577/5578, 5581/5582, 5585/5586, 5607/5608, 5649/5650-5651/5652, 5657/5658, 5727/5728, 6103/6104, 6193/6194-6201/6202, 6223/6224-6225/6226, 6253/6254-6257/6258, 6617/6618, 6695/6696, 6793/6794-6795/6796, 6813/6814, 6855/6856, 6859/6860-6895/6896, 6907/6908-6909/6910, 6913/6914, 6949/6950, 6967/6968, 6973/6974, 6981/6982, 7021/7022, 7039/7040, 7085/7086, 7219/7220, 7313/7314, 7317/7318-7333/7334, 7393/7394, 7431/7432, 7711/7712-7715/7716
Löggjafarþing128Þingskjöl834-835, 837-839, 841-843, 845, 847, 849, 869, 871, 873, 875, 879, 883, 887, 893, 897, 902, 906, 910, 1165, 1169, 1181, 1185, 1195, 1199, 1206, 1210, 1222, 1226, 1468, 1472, 1479, 1483, 1717, 1721, 1734, 1738, 1931-1932, 1934-1937, 2560-2562, 2565-2571, 2575-2577, 2877-2878, 2882-2883, 3235-3237, 3303-3305, 3636, 3669, 3674, 3680-3681, 3925-3926, 3982, 4145, 4165, 4476, 4591, 4781, 4789, 4791-4793, 5207, 5216, 5284, 5538, 5867, 5994, 5996, 6001, 6008
Löggjafarþing128Umræður471/472, 475/476, 609/610-611/612, 803/804, 1613/1614-1615/1616, 2475/2476, 2557/2558, 2567/2568, 2607/2608, 2637/2638, 2671/2672, 2769/2770, 3199/3200, 3203/3204-3209/3210, 3215/3216, 3219/3220-3223/3224, 3401/3402, 3443/3444-3449/3450, 3737/3738, 3805/3806, 4037/4038, 4253/4254, 4445/4446, 4685/4686, 4873/4874
Löggjafarþing130Þingskjöl773, 816, 822-824, 827, 886, 888, 899, 1008-1009, 1013-1015, 1017-1018, 1023-1024, 1401, 1532-1533, 1538-1540, 1544, 1682, 2631, 2641, 2816, 3049-3051, 3167, 3178-3181, 3188, 3280, 3344, 3349-3350, 3361, 3371, 3377-3381, 3622-3623, 3636-3637, 3639-3642, 3706, 3710, 4066, 4094, 4176, 4181-4182, 4208-4210, 4212-4213, 4227-4230, 4259-4263, 4278-4279, 4298, 4318-4319, 4541, 4544, 4622, 4913, 4972-4973, 5149-5150, 5182-5183, 5189, 5192, 5221, 5224-5225, 5243, 5286, 5305-5307, 5386-5387, 5391-5396, 5401-5402, 5417, 5551, 5655, 5670, 5673, 5687, 5702-5703, 5706-5707, 5719-5720, 5765-5768, 5854, 5862, 5885, 6039, 6065, 6126-6127, 6540-6543, 6553, 6754, 6784, 6801, 6961, 6997, 7006-7009, 7131, 7247
Löggjafarþing130Umræður33/34, 423/424, 579/580, 681/682, 1343/1344-1345/1346, 1357/1358-1359/1360, 1443/1444, 1503/1504, 1577/1578, 3003/3004, 3353/3354, 3671/3672, 3705/3706, 3743/3744-3747/3748, 3753/3754-3757/3758, 3777/3778, 3789/3790, 3795/3796, 3857/3858-3859/3860, 3863/3864, 3867/3868, 3873/3874, 3953/3954-3955/3956, 3969/3970-3971/3972, 4053/4054, 4533/4534, 4717/4718, 4761/4762, 4789/4790, 4795/4796-4799/4800, 4805/4806-4819/4820, 4841/4842, 4845/4846, 4851/4852-4853/4854, 4947/4948, 4957/4958, 5013/5014, 5079/5080, 5139/5140, 5275/5276, 5305/5306, 5577/5578, 5583/5584, 5597/5598, 5653/5654, 5711/5712, 5727/5728, 5739/5740-5753/5754, 5761/5762, 5769/5770, 5775/5776, 6043/6044, 6157/6158-6159/6160, 6173/6174, 6317/6318, 7019/7020, 7031/7032, 7121/7122, 7275/7276, 7291/7292, 7325/7326, 7399/7400, 7415/7416, 8411/8412, 8415/8416
Löggjafarþing131Þingskjöl349, 925, 947, 949, 965-966, 1128, 1277, 1477, 1579, 2002, 2007, 2084, 2184, 2693-2695, 3929, 4051, 4180-4181, 4236, 4260-4261, 4377, 4382, 4393-4394, 4414, 4425-4426, 4439, 4463, 4493, 4496-4497, 4501, 4506, 4513, 4517-4518, 4523, 4529-4530, 4574, 4654-4655, 4658, 4674, 4929-4932, 5468, 5525, 5527, 5539, 5543, 5565, 5690-5691, 5717, 5813-5814, 6035, 6069, 6078, 6094
Löggjafarþing131Umræður289/290, 559/560-563/564, 567/568-569/570, 603/604, 845/846, 853/854, 959/960, 1297/1298, 1337/1338, 3261/3262, 4125/4126, 4901/4902, 4905/4906, 5095/5096-5097/5098, 5159/5160, 5265/5266, 5271/5272, 5413/5414, 5979/5980, 6179/6180, 6187/6188, 6335/6336, 6637/6638, 6757/6758, 6809/6810, 6893/6894, 7021/7022, 7027/7028-7035/7036, 7091/7092, 7219/7220, 7549/7550, 7561/7562-7563/7564, 7667/7668, 7683/7684, 7727/7728, 7735/7736, 7781/7782, 7807/7808, 7823/7824, 7839/7840, 7879/7880-7881/7882, 8017/8018, 8041/8042, 8045/8046, 8123/8124, 8169/8170, 8177/8178-8179/8180, 8187/8188-8189/8190
Löggjafarþing132Þingskjöl619, 722, 1036, 1140-1141, 1149-1150, 1242, 1335, 1360, 1375, 1656, 2317, 3686-3687, 3689-3690, 3751-3752, 3760, 3798, 3868, 3871-3872, 3882, 3916, 3930, 3979, 3989, 3995, 4031, 4133, 4243, 4312-4314, 4324, 4338, 4340, 4344, 4352, 4807, 4870, 4927, 4939-4941, 4958, 4962, 5014, 5066, 5188, 5278, 5326, 5340, 5390, 5394
Löggjafarþing132Umræður355/356, 863/864, 897/898, 1075/1076, 1159/1160, 1345/1346, 1483/1484, 1531/1532, 1567/1568, 1585/1586, 1609/1610-1611/1612, 1615/1616, 1623/1624, 1629/1630-1631/1632, 1635/1636, 1641/1642, 1667/1668, 2699/2700, 3517/3518, 3767/3768, 3847/3848, 3857/3858, 4045/4046, 4593/4594, 5041/5042, 5045/5046-5047/5048, 5225/5226, 5351/5352, 5383/5384, 5465/5466, 5553/5554, 5581/5582-5583/5584, 5591/5592, 5595/5596, 5709/5710, 6067/6068, 6093/6094, 6205/6206, 6851/6852, 6869/6870, 6977/6978, 7281/7282, 7289/7290, 7333/7334, 7351/7352, 7357/7358, 7497/7498, 7511/7512, 7561/7562-7563/7564, 7607/7608, 8477/8478, 8527/8528, 8541/8542, 8551/8552-8555/8556, 8623/8624, 8627/8628, 8635/8636, 8681/8682
Löggjafarþing133Þingskjöl781, 839, 852-853, 871, 875, 997, 1221-1222, 1237-1239, 1243, 1421, 1607, 1882, 1937-1938, 2022, 2074, 2093, 2227, 2243, 2245, 2319, 2677, 3495, 3499, 3723, 3839, 3894-3895, 3953, 3956-3957, 3996, 4033, 4150, 4174, 4178, 4180, 4222, 4241, 4247, 4249, 4435, 4438-4439, 4447, 4492, 4662, 4695, 4731, 4785, 4943, 5019, 5023, 5025, 5150, 5152, 5244, 5255, 5300, 5317, 5320, 5330, 5339, 5394-5395, 5398, 5405-5406, 5413, 5425, 5450, 5457, 5485, 5489-5490, 5494-5496, 5499, 5512, 5530, 5534, 5541, 5676, 5681, 5683, 5694, 5829, 5943, 5961, 6165, 6376, 6711, 6759, 6788, 6792-6794, 6812, 6827, 6910, 6963, 7021, 7102, 7216, 7313, 7333
Löggjafarþing133Umræður67/68, 81/82, 1335/1336, 1343/1344, 1351/1352, 1355/1356, 1641/1642-1643/1644, 1695/1696, 1917/1918, 2867/2868, 3193/3194, 3307/3308, 3313/3314, 3595/3596, 4299/4300, 4387/4388, 4581/4582-4583/4584, 4589/4590, 4595/4596, 4599/4600, 4613/4614, 4623/4624, 5539/5540, 5673/5674, 5679/5680, 5683/5684-5685/5686, 5969/5970-5971/5972, 5977/5978, 5989/5990, 5993/5994, 5999/6000, 6155/6156, 6159/6160-6161/6162, 6175/6176, 6821/6822, 6825/6826-6829/6830
Löggjafarþing135Þingskjöl493, 883, 1100, 1280, 1291, 1294, 1327, 1345, 1384, 1774-1775, 2152, 3866, 3919, 3922-3923, 3934, 3957, 3989, 4016, 4058, 4085, 4102-4103, 4246, 4276, 4278, 4291, 4296, 4298, 4302-4303, 4305-4306, 4314, 4316, 4346-4347, 4360, 4369, 4373, 4650, 4657, 5138, 5422, 5485-5486, 5488-5491, 5582, 5592, 5652, 5656, 5658, 5677, 5890, 6027, 6379, 6420, 6438, 6477, 6507-6508, 6594
Löggjafarþing135Umræður51/52-53/54, 417/418, 439/440, 1367/1368, 1827/1828, 1857/1858, 1957/1958, 1993/1994-1997/1998, 3669/3670, 3717/3718, 3739/3740, 3747/3748, 3763/3764-3769/3770, 3779/3780, 3893/3894, 4211/4212-4215/4216, 4229/4230, 5399/5400, 6049/6050, 6079/6080-6081/6082, 6145/6146, 6681/6682-6683/6684, 6697/6698, 6773/6774, 6879/6880, 6945/6946, 6971/6972, 7003/7004, 7013/7014, 7127/7128-7129/7130, 7133/7134, 7179/7180, 7195/7196, 7585/7586, 8181/8182, 8195/8196-8197/8198, 8207/8208, 8245/8246, 8251/8252, 8277/8278-8279/8280
Löggjafarþing136Þingskjöl457, 479, 561, 650, 738, 756, 930, 951, 1324, 1339, 1349, 1366-1367, 1417, 1464, 1510, 1514, 1516, 2170, 2186, 2533, 2813, 2907, 2926, 3420, 3764, 3918-3919, 4004, 4032, 4042, 4151-4152, 4246, 4364, 4538, 4543
Löggjafarþing136Umræður47/48-51/52, 297/298-303/304, 327/328, 333/334, 505/506, 711/712, 1289/1290, 1329/1330, 1333/1334-1335/1336, 1611/1612, 1751/1752, 1803/1804, 1843/1844, 1847/1848, 1885/1886, 1889/1890-1891/1892, 2749/2750, 2753/2754-2757/2758, 2761/2762, 2767/2768, 4187/4188-4189/4190, 4317/4318, 4873/4874, 4917/4918, 5603/5604-5605/5606, 6511/6512, 6859/6860
Löggjafarþing137Þingskjöl174, 350-351, 617, 646-647, 665-666, 823-824, 986, 1111, 1115, 1122, 1133, 1137, 1176-1177, 1185, 1187, 1199-1200, 1205, 1222, 1225, 1268, 1277
Löggjafarþing137Umræður25/26, 41/42, 519/520, 1093/1094, 1203/1204, 1209/1210, 1257/1258, 1273/1274, 1369/1370, 1933/1934, 2013/2014, 2235/2236, 2353/2354, 2493/2494, 2497/2498, 2613/2614, 2625/2626, 2631/2632, 2707/2708, 2745/2746, 3285/3286, 3301/3302, 3307/3308, 3407/3408, 3499/3500, 3509/3510, 3513/3514, 3575/3576, 3629/3630, 3663/3664, 3737/3738, 3741/3742
Löggjafarþing138Þingskjöl676, 925, 933, 992, 995, 1003, 1125, 1130, 1132, 1224, 1272-1273, 1276, 1549, 1572, 1604, 1609, 1611-1612, 1943, 1945-1946, 1950, 1955, 1959-1961, 1965, 2245, 2277, 2280, 2282, 3044, 3075, 3078, 3173, 3193, 3195, 3524-3525, 3620-3621, 3624, 3637-3638, 3668, 3681-3684, 3710-3712, 3721, 3725-3732, 3735-3737, 3740-3741, 3747, 3749, 3792, 3801, 3803-3806, 3988-3989, 4220, 4302, 4336, 4443, 4445, 4547, 4564, 4583, 4740-4741, 4846-4847, 5058-5059, 5061-5062, 5260, 5269, 5271, 5289, 5302, 5537, 5831-5832, 5866, 5894, 5991, 6017, 6062, 6064, 6073, 6076, 6111, 6172, 6291, 6305, 6310, 6462, 6501, 6506, 6518, 6520, 6526-6527, 6536-6537, 6540-6544, 7349, 7378
Löggjafarþing139Þingskjöl546, 703, 712, 714, 732, 745, 1137, 1200, 1327, 1378, 1544, 1586-1587, 1590, 1603-1604, 1634, 1647-1650, 1675-1677, 1686, 1690-1698, 1701-1703, 1706, 1713, 1715, 1759, 1768, 1770-1773, 1953-1954, 1963, 2170, 2197, 2200, 2202, 2204, 2250, 2272, 2278, 2461, 2874-2877, 2879, 2888, 3786, 3839, 3847-3848, 3901, 3958, 3977, 4458-4461, 4491, 4493-4494, 4498, 4503, 4507-4509, 4513, 4698, 4704, 4716, 5207, 5798, 6150, 6165, 6273, 6294, 6957, 6962, 6967, 6976, 7000, 7126, 7151, 7168, 7243, 7250, 7254, 7258, 7260-7261, 7264, 7267, 7505, 7539, 7543, 7660, 7722, 7724, 7727, 7738, 7924, 7941-7944, 8004-8006, 8009, 8021-8022, 8168-8169, 8247, 8391, 8418, 8437-8438, 8481, 8632, 8652, 8660, 8722, 8754, 8861, 9011, 9203, 10107
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
1121
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931 - Registur69/70
193149/50, 87/88
1945 - Registur67/68, 165/166
194597/98, 2383/2384, 2393/2394, 2403/2404-2405/2406, 2417/2418, 2477/2478
1954 - Registur69/70
1954 - 1. bindi99/100, 107/108, 133/134, 151/152-153/154, 1235/1236-1237/1238
1954 - 2. bindi1417/1418, 1637/1638-1639/1640, 2507/2508, 2515/2516, 2527/2528-2529/2530, 2541/2542, 2627/2628, 2723/2724
1965 - Registur71/72, 121/122
1965 - 1. bindi91/92, 99/100, 125/126, 145/146, 149/150, 1245/1246-1249/1250
1965 - 2. bindi1399/1400, 1635/1636, 1643/1644-1645/1646, 1651/1652, 2547/2548, 2557/2558, 2591/2592, 2603/2604-2605/2606, 2617/2618, 2701/2702, 2797/2798
1973 - Registur - 1. bindi65/66, 103/104
1973 - 1. bindi91/92, 101/102, 107/108-111/112, 115/116, 533/534, 1233/1234-1237/1238, 1373/1374
1973 - 2. bindi1757/1758, 1763/1764, 1769/1770, 1785/1786, 2105/2106, 2615/2616, 2625/2626, 2651/2652, 2657/2658, 2669/2670, 2681/2682, 2759/2760, 2793/2794, 2847/2848
1983 - Registur3/4, 77/78, 83/84, 111/112, 181/182, 211/212-213/214
1983 - 1. bindi97/98, 103/104-105/106, 109/110, 117/118, 973/974, 1319/1320-1321/1322
1983 - 2. bindi1649/1650-1653/1654, 1925/1926, 1947/1948, 2177/2178, 2331/2332, 2479/2480, 2487/2488, 2511/2512, 2519/2520, 2529/2530, 2595/2596, 2685/2686
1990 - Registur3/4, 49/50, 53/54, 93/94, 99/100, 127/128, 149/150, 173/174, 177/178-181/182
1990 - 1. bindi105/106, 109/110, 115/116-119/120, 125/126-127/128, 131/132, 141/142, 989/990, 1339/1340-1341/1342
1990 - 2. bindi1457/1458, 1657/1658, 1827/1828, 1905/1906, 1927/1928, 2143/2144, 2319/2320, 2323/2324, 2485/2486, 2495/2496, 2517/2518, 2525/2526, 2535/2536, 2599/2600, 2627/2628, 2641/2642, 2735/2736
1995 - Registur58
19955, 15, 17, 19-20, 22, 24-25, 32-33, 35, 37, 79, 81, 98, 101, 127, 140, 147, 160, 166, 178-179, 182, 185, 298, 400, 402, 421, 428-429, 486, 490-491, 617-618, 746, 802, 872, 950-951, 1036, 1112, 1143, 1153, 1155, 1163, 1234-1235, 1255, 1324, 1340
1999 - Registur17, 35, 48, 63, 74, 82, 84
19995, 16-17, 20, 22-24, 26, 32-33, 36, 38, 84, 86, 105, 146, 166, 172, 184-185, 191, 315, 429-431, 434, 437-442, 460, 467-468, 532, 536-537, 546, 640-641, 661, 779, 844, 928, 959, 1008-1011, 1017, 1067, 1074, 1106, 1182, 1215, 1225, 1228, 1235, 1253, 1266, 1302-1303, 1326, 1403, 1423, 1425-1426
2003 - Registur22, 35, 40, 56, 72, 83, 91, 93, 95, 98
20035-6, 18, 20, 23, 25-27, 35, 41, 43, 45, 52, 59-60, 62, 105, 107, 127, 170, 192, 198, 211-212, 218, 357, 459, 482-483, 485, 488, 491, 493-496, 516, 523, 526-527, 529, 607, 612-613, 622, 728, 730-731, 733, 755, 762, 979, 986, 1087, 1118, 1120, 1172, 1179-1181, 1188, 1245, 1256, 1288, 1314, 1389, 1418-1419, 1424, 1428, 1440, 1457, 1477, 1485, 1495, 1505, 1554-1556, 1558, 1561, 1564, 1571, 1593-1594, 1598, 1701, 1722, 1725-1726, 1837
2007 - Registur23, 36, 40, 58, 75, 87, 96, 98, 100, 103
20075, 9, 18-19, 22, 27, 29, 31-33, 41, 47-48, 51, 56-57, 59, 66-67, 69, 71-73, 109, 117, 119, 180, 201, 207, 219-220, 226, 404, 476, 537-538, 540, 543, 546-547, 549-550, 570, 579, 582-583, 585, 587, 671, 676-677, 687, 794, 796-797, 800, 831, 838, 1096, 1102, 1123, 1207, 1238, 1285-1287, 1347, 1352-1355, 1361, 1424, 1434, 1468, 1507, 1587, 1591, 1616, 1626, 1638, 1641, 1649, 1654, 1659, 1678, 1682, 1690, 1701, 1711, 1760-1761, 1763, 1767, 1773, 1797-1798, 1802, 1938-1939, 1945-1946, 1948-1950, 1954, 2074-2076, 2086
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1200, 265, 307-308, 312, 382, 384, 517, 520, 573-574, 580, 790
2935, 941, 949-950, 1057, 1066, 1158
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198934
199118
1992247
199353, 251
1994144, 327, 329-331
1996270-271, 592, 695
1997424, 533
199878, 255
1999336
200072, 85, 269
2001288
200225
2003272
20046, 47, 107, 124, 156, 205, 219
2005181, 207, 221
200652, 154-162, 242, 244, 250
2007152, 259, 262, 268, 275
201440, 103
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1994225
19943310
1994354
1994424, 8, 16
1994497
1994547
1994554, 18, 28, 34, 42, 49-50, 56-57, 70, 73
199457151
1995111
1995271, 8
19952913
19954327, 35
19962254
19962351-53
1996468
19965171
19972944, 46-47
1997412, 64
1998113
199827161
19982831
19984284
199848189, 264
199921149, 159
2000115
2000510
2000736, 68, 71, 100-101, 140, 156
2000810
20001814, 19
20002010
2000423
2000445
200046248-249
200050101, 104, 109
200054101-102, 104-109, 115-116, 119, 147, 150
200055163-164
2000608, 444
20013142
200195
200114107, 113
200120180
200131316
200146503
20015134, 38, 57, 338-339, 343, 345, 348-351, 353, 362, 365-367, 370
2002192-4
20022629
20024412
20025369, 72
20026350
20036149, 167, 229, 233
200323179, 327, 380-382, 385-388, 390, 395-396
200329120
20035124
2003575, 247-250
2004107
2004327, 9
200447174-177, 183-186, 208-210, 212
2004648, 13
20052610
20052911
200558167, 172, 174, 217
200630280, 289
2006471, 3
20065918, 20, 22-27, 30, 33, 35
20066217, 21-22
20066344
2007951, 59-60, 63, 67, 77-78
200716151
200726253-254, 268
2007421
2007571, 5
200810292, 337, 361
20081489, 252
200822274, 321, 590
20082520
200827117
200835122, 137
200838146, 163, 166, 370, 418
20084471, 75-76
2008641-2
20086866
200873394, 409, 425, 473, 487
200876234, 357, 360-361
20091182, 187
200925114, 366
200937164-165
20095628
2009641
20102168, 107
2010266-7, 12, 14, 16-19, 22-23, 25, 29, 91-92
201032193, 247
201039406, 665, 720-721
20105022
201054193
2010562
2010639
20106425, 30, 33
201071176, 211, 217, 312-313
201138
2011588, 145
20111078, 181, 217
20112018, 58, 61-63
20112336
20112517
20112715
20114013, 49
20115458-59
201155178, 181
20115988, 232
2011666
201261
20127216, 230, 268, 402-403
201281
201212240-241, 310-312
20121952
20123252-53
20125351
201254313, 317-318, 331, 334, 618, 621, 625-630, 1118, 1287
201259333-334, 345, 442, 593, 817, 822
2012663
20126732, 39, 41, 110
20134149, 216, 243, 245, 259, 275, 280, 287, 304, 614, 652, 1276, 1529
2013711
20139435-437, 440-441, 444-449, 451
201314437-439, 549
20131846-48
201320718
201328371, 373
2013328
20133756, 296
20134658, 142, 220
20135626-27, 29, 127, 542, 629
20136233
20136952
20144423, 433
201491, 3
201423988, 990-991
20142739
201436170-172, 694
20144932-33
20145225
201454502, 581, 1039, 1173-1174, 1188-1189, 1197
20145852
20147130-31
20147379, 82, 931
2015212
201516345, 348, 350
201523115, 675
201555481
201563473, 778
201574763
20165282
201627372
201657396, 431, 446, 494, 507-508, 514, 539, 541, 549, 565, 579, 582, 631, 667, 703, 800, 831, 840, 846, 859, 871, 873
201663308-314, 317, 323
20166744
2016712
201751
201793
2017142
201717419, 428, 434, 447, 459, 461, 635
2017233
201731214, 567, 685
2017325
201767323, 696
201774672
2017751
20181480, 98, 100, 105, 114, 116, 119, 122, 125, 128, 166, 318, 322, 382
2018155
20182518, 36, 41-42, 44, 46-52, 89, 142, 144, 159, 162
2018268
20182918, 68, 73, 87-88
20183120, 24, 60, 67
20183512
20184228
20184627, 31-32, 70
2018519, 47, 58, 113-114, 137-138, 149, 181
201872283, 291
201885116-117, 122-123
2019669-70, 87-88
2019194
20192511, 33, 35, 77, 79, 127, 135, 143, 299-300, 316
20193815, 39
20194911, 20, 55, 57, 60
201958217, 221, 223, 233, 235, 251, 255, 296-298
201986142
2019899
20199210, 14, 16, 109-110, 117, 120
2019938
201910129, 92, 112
20205623
2020122, 77, 79-80, 118, 133, 140, 191, 343, 405, 411, 413
202016119
20202010, 49-50, 58-59, 139, 141, 160-161, 165, 168, 188-189, 243, 327, 332, 430, 444, 498
202026236, 410, 900-901, 903
20204249, 67, 70
202050184, 213, 220, 222, 291-292, 360, 399, 429, 431
202054190, 193, 240
2020552
20206253, 65, 98, 143-144, 165, 277-280
2020654
20206933, 36, 40, 42, 64, 74-75, 82, 95
20207391, 111, 884
202087342
202165
20217731, 733, 736-737, 750
2021125
20211922
2021225
20212312
202126143, 338, 340-341
202134339, 427
20213531, 36, 45-46
20213713, 18, 20, 32, 100, 154, 159, 178-179, 182-184, 187-189, 191, 193-195, 201
202149101, 165, 168, 170, 174-179, 183
20215913
2021665, 17, 24, 52
202172230, 250, 274, 289-290
20217512
20217856, 374-375
2021802
202275
202284, 104, 107-108, 113
202210879, 960, 1072, 1091
202218110, 157, 200, 207, 290
2022204, 71-72, 77, 92, 98, 105
20222611
20222916, 185, 197, 244
202232583-584
20223414-15, 18
202247106
2022567
20226311-12, 14, 16-17
2023713
20238432
2023108
20232072, 93, 95, 97, 99, 101, 124, 126, 128, 130-131, 176, 246-248, 250-251, 253-265, 267
20232615, 26, 34, 317, 319, 348, 353, 356-358, 364, 380
2023374, 395, 587-588, 632, 635
2023408-9, 21
20234880
2023536
202362195, 200, 247, 260
20236819-20, 45, 50, 216, 389
2023714
20237390
2023806
20238311, 15, 40, 42, 82, 86, 185
2024566
202411336, 348, 414, 447, 555, 557, 565-566, 568, 588, 591, 605, 808, 812, 814, 816, 819, 825, 829
2024145, 11
20241745
20242510-13, 596, 654
2024327, 13, 15, 19, 21, 28, 32, 34
20243413, 161-162, 241, 244-245, 253, 258, 386, 406
20244125, 132-133
2024451
20245153
20245252-53
2024652, 44, 52, 374, 379, 486, 488
202469146, 149, 201, 232, 284, 290, 342, 351, 377, 386, 392, 702
20247245, 47
20248311, 113
2024862
202518
20251013, 24, 28, 47, 50-51, 70-71, 89, 93, 181-182
2025152, 13, 18, 22, 38, 60-61, 70-71
20252315, 52, 108-109, 136, 140, 172-173, 195-196
202528134, 164, 175, 184, 189, 195, 202, 217-218, 248, 251, 254, 260, 294, 299, 399
20253069
202533116, 122, 157
202542700, 724, 749
20254641
2025514
202554456, 507
20256167
202563307
20257183, 86, 90-91, 141, 217, 231, 469-470, 781, 889, 934, 953, 965, 1009, 1018, 1033
20257511
20257733, 52
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001966
200120156
200121162
200157446, 448
200186680
200188691
200193736
2001100786
20011421122
20011491179
200214106
200221162
20021481171-1172
200373584
2003113899
200482649-650
2004125991
200576775-776
20069281
200612383-384
200621671
2006401278
200713416
2007411311
2007561764
2007712254
200823735
200824767
2008431376
2008551759
2008722302
2008872783
200921669
200922702
2009351117
2009371172
2009531690
2009571800
2009581853
2009652077
2009682166-2167
20106187
201022699
2010351120
2010391245, 1248
2010601905, 1919
2010832655-2656
20116180
2011501574
2011642035-2037
2011672121-2123
2011842686
20111093485
2012394
201228895-896
2012481530-1531
2012531691-1692
2012642044, 2048
2012772462
2012782496
2012902878
2012983135
20121123577
20121163712
2013401280
2013471497
2013481534
2013662110
2013882814
2013943007
2014264
201428895
2014481521
2014571824
2014772462-2463
2014782493
2014822622
2014943008
201514448
2015471502
2015672144
2015973077-3078, 3087, 3094
201627846
2016401280
2016481536
2016511632
2016541728
2016551759
2016772463
2017529-30
2017731
20171231
20171628
20171930-31
20173430-31
20174628
2017902877
2017932976
2017953040
2018262
201828883-884
2018441397-1398, 1405
2018642045
2018932976
2018983135
201915479-480
201930958
2019331055-1056
2019521663
2019652080
2019782494
20204128
202019585
202020625
202023724
202025797
2020281003
2020331342
2020472211
20213218-219
20217542-543
202111799, 832
202112864
2021171247
2021191454-1455
2021201524
2021251949
20223193, 232-233
2022757055
2023403808
2024111055
2024242301-2302
2024484598
2024535086
2024676333
2025463545
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-02-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 22

Þingmál A111 (fjárlög 1912-1913)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-04-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A86 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-09-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A113 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 473 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 508 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 515 (lög í heild) útbýtt þann 1914-08-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 26

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1915-07-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 191 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 787 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 975 (lög í heild) útbýtt þann 1915-09-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 31

Þingmál A79 (lögnám á umráðum og notarétti vatnsorku allrar í Sogni)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-09-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál B16 (minning Hrafns Hængssonar)

Þingræður:
2. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1930-01-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A334 (innheimta skulda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (frumvarp) útbýtt þann 1931-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A32 (loftskeytastöðvar í skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1935-11-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 189 (nefndarálit) útbýtt þann 1936-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 220 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 246 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 429 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 507 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (klaksjóður og klakstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 53

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 58

Þingmál A4 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1941-10-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A37 (lögsagnarumdæmi Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1942-12-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A1 (bandalag hinna sameinuðu þjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1946-07-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-09-20 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Áki Jakobsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Áki Jakobsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1947-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (óskilgetin börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-02-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A25 (Keflavíkurflugvöllurinn)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (réttindi Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-01-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (bæjarstjórn í Keflavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 399 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (þátttaka Íslands í Norður-Atlantshafssamningi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1949-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (Marshallaðstoðin)

Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-10-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A19 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 70

Þingmál A18 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A17 (varnarsamningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 238 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1951-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-11-22 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (mannréttindi og grundvallarfrjálsræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1951-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1951-10-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A14 (mannréttindi og mannfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (firmu og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-12-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A2 (firma og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 232 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 1953-10-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (óskilgetin börn)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (möskvastærð fiskineta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-02-12 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (fiskveiðalandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (frumvarp) útbýtt þann 1954-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A26 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 1954-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (staða flóttamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1954-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (fiskveiðalandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A2 (prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 568 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (fiskveiðalandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (friðunarsvæði fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 76

Þingmál A101 (nauðungarvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1957-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (löggæsla á skemmtisamkomum og þjóðvegum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-03-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
50. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1958-06-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A47 (bann gegn togveiðum í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1959-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (slíta stjórnmálasambandi við Breta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (þáltill.) útbýtt þann 1959-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A99 (alþjóðasamningur um fiskveiðar á norðausturhluta Atlantshafs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-03-22 12:49:00 [PDF]

Þingmál A153 (dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1960-05-12 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A33 (fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-10-27 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-27 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-11-04 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-11-04 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-07 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1960-11-07 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-10 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1961-02-27 12:50:00 [PDF]
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-06 12:50:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-03-09 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1961-03-09 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1961-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-13 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
57. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1961-03-27 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1961-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (fyrirspurninr um stórnarráðstafanir)

Þingræður:
21. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-11-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A9 (alþjóðasamþykkt um varnir gegn óhreinkun sjávarins)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-19 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1961-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (samkomulag um aðstöðu Færeyinga til handfæraveiða við Ísland)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
54. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A76 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
50. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (framkvæmdir Atlantshafsbandalagsins í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1963-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1963-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (bann gegn tilraunum með kjarnorkuvopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1963-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál B19 (olíugeymar í Hvalfirði)

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-10-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A7 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (útfærsla fiskveiðilandhelginnar fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (þáltill.) útbýtt þann 1965-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-17 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-24 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-24 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1965-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (stóriðjunefnd)

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-02-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A129 (réttur til landgrunns Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (þáltill.) útbýtt þann 1966-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - svar - Ræða hófst: 1966-04-20 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-04-20 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (stækkun lögsagnarumdæmis Keflavíkurkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (frumvarp) útbýtt þann 1966-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ragnar Guðleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 501 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1966-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 608 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 628 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-02 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-04-02 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ingvar Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Helgi Bergs (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gils Guðmundsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (alþjóðasamningur um lausn fjárfestingardeilna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A32 (réttur Íslands til landgrunnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 1966-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (alþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð útgerðarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-11-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A45 (alþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð útgerðarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 354 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 368 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (aðild Íslands að GATT)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1967-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A109 (bandaríska sjónvarpið)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A88 (samningur um fiskveiðar í Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1968-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 379 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1969-03-19 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (einkaréttur Íslands til landgrunnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (þáltill.) útbýtt þann 1969-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (yfirráðaréttur íslenska ríkisins yfir landgrunninu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-13 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-02-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (alþjóðasamningur um að dreifa ekki kjarnavopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A233 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1969-05-07 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (utanríkismál)

Þingræður:
31. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A11 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (alþjóðasamningur um fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-19 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1970-04-10 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A16 (mengun frá álbræðslunni í Straumi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Haraldur Henrysson - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (alþjóðasamningur um stjórnmálasamband)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (samstarf við þjóðir sem berjast fyrir sem stærstri fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (stækkun fiskveiðilandhelginnar fyrir Vestfjörðum og Austfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (landhelgismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (þáltill.) útbýtt þann 1971-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 843 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A295 (réttindi Íslendinga á hafinu umhverfis landið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 832 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A297 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A21 (landhelgismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1971-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1971-11-09 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-09 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1971-11-09 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-09 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-02-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1972-02-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-02-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (Jafnlaunadómur)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (landhelgi og verndun fiskistofna)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-18 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1971-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (bann við losun hættulegra efna í sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 483 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (dóms- og lögreglumál á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (alþjóðasamningur um bann við staðsetningu kjarnorkuvopna á hafsbotni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1972-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1972-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (lán til kaupa á skuttogurum)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (Hafsbotnsstofnun Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (þáltill.) útbýtt þann 1972-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (landgrunn Íslands og hafið yfir því)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (frumvarp) útbýtt þann 1972-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
68. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (fiskveiðilandhelgismál)

Þingræður:
46. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A14 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1972-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (efling Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1972-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (samstarf Íslendinga, Norðmanna og Færeyinga að fiskveiðum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Stefán Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (alþjóðasamningur um varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Garðar Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1973-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (lögreglustjóri í Hafnarhreppi í Austur-Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (birting skjala varðandi landhelgissamning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (þáltill.) útbýtt þann 1973-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A232 (kaupstaðarréttindi til handa Dalvíkurkauptúni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (frumvarp) útbýtt þann 1973-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (veiðar með botnvörpu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelginni)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (alþjóðasamningur um varnir gegn mengun hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál B62 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
46. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1973-02-05 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-05 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1973-02-05 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-05 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1973-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 (varamaður tekur þingsæti)

Þingræður:
40. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1973-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B67 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
52. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1973-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
70. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B95 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
73. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S387 ()

Þingræður:
62. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-03-27 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A11 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (útfærsla fiskveiðilandhelgi í 200 sjómílur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-15 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1973-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (vísindaleg verndun fiskimiða landgrunnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-14 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1973-11-14 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-14 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1973-11-14 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1973-11-14 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Garðar Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (samningar við Belgíu, Noreg og landsstjórn Færeyja um veiðar innan fiskveiðilögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1973-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 112 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-11-08 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-11-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Geir Hallgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Pálmi Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1973-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-11-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1973-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (kaupstaðarréttindi til handa Dalvíkurkauptúni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 1973-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (kaupstaðarréttindi til handa Bolungarvíkurkauptúni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (frumvarp) útbýtt þann 1973-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A299 (nýting innlendra orkugjafa)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1974-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A347 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A432 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1974-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B76 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
89. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A36 (virkjun Bessastaðaár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (eftirlit með veiðarfærabúnaði erlendra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (innborgunargjald af vörum frá Vestur-Þýskalandi)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gunnar Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti (INTELSAT))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1974-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-02-10 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-03-19 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1975-03-19 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-19 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ingólfur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-23 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (mörk lögsagnarumdæma Reykjavíkur og Kópavogs)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Axel Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (auðæfi á eða í íslenskum hafsbotni)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A310 (samkomulag Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1974-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A346 (utanríkismál 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1975-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-05 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1974-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
31. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1975-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S65 ()

Þingræður:
20. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-10 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1974-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S169 ()

Þingræður:
45. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A80 (samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland um veiðar þýskra togara)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhannes Árnason - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (samskipti Íslands við vestrænar þjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (þáltill.) útbýtt þann 1975-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1976-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (samkomulag við Belgíu um veiðar innan fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1976-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (Landhelgisgæslan)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1976-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (upptaka ólöglegs sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (heimildir Færeyinga til fiskveiða innan fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 777 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-30 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-04-30 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-04-30 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (samkomulag um takmarkaðar veiðar norskra skipa innan fiskveiðilögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1976-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A251 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
119. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A318 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1976-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
7. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B43 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
32. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1975-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B44 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
25. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B45 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
28. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 (yfirlýsing varðandi landhelgismálið)

Þingræður:
48. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-02-09 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B68 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
64. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B94 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
91. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B98 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
88. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-05-11 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B112 (skyrsla forsrh. um viðræður við breta um fiskveiðideiluna og umr. um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
46. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-03 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-03 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-02-04 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A11 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1976-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (veiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1977-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (samkomulag um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1976-10-14 15:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-26 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-26 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1976-10-29 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (alþjóðasamningur um varnarráðstafanir vegna glæpa gegn einstaklingum er njóta alþjóðlegrar verndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1976-10-14 15:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (áhrif Framkvæmdastofnunar ríkisins og Byggðasjóðs á athugun á atvinnu- og byggðaþróun í landinu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1977-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1976-12-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-02-09 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Sigurður Magnússon - Ræða hófst: 1977-02-10 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1977-04-20 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Sigurður Magnússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1977-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A232 (samþykkt um votlendi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1977-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (norrænt samstarf 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
8. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-25 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1976-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
26. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B32 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
28. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1976-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
75. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1977-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S299 ()

Þingræður:
54. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1977-02-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A35 (alþjóðasamningur um ræðissamband)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (gagnkvæmar fiskveiðiheimildir Íslendinga og Færeyinga)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (kaupstaðarréttindi til handa Selfosskauptúni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (réttur til fiskveiða í landhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (frumvarp) útbýtt þann 1978-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (lögsagnarumdæmi Reykjavíkur og Seltjarnarneskaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (frumvarp) útbýtt þann 1978-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Albert Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Axel Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
73. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B87 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
65. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1978-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A2 (samningar við Norðmenn um réttindi landanna á Íslandshafi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1978-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (orkusparnaður)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (atvinnumál á Þórshöfn)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1978-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (alþjóðasamningar um varnir gegn mengun sjávar af völdum olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-01-29 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (alþjóðasamningar um mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1978-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (landmælingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (fiskveiðiheimildir Íslendinga og Færeyinga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1979-02-01 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-12 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (lögfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A351 (Norðurlandaráð 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A357 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1979-05-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - Ræða hófst: 1979-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B91 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
53. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1979-02-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1979-02-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1979-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S82 ()

Þingræður:
24. þingfundur - Kjartan Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A6 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A7 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A40 (lögfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (Skattadómur og rannsókn skattsvikamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (veiðar erlendra fiskiskipa í íslenskri fiskveiðilögsögu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (Evrópusamningur um varnir gegn hryðjuverkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1980-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1980-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 576 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (kaup og sala á togurum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1980-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B43 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
24. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1980-02-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A4 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (landhelgisgæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 1980-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 534 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1981-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (takmörkun aðgangs erlendra herskipa og herflugvéla að landhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1980-11-27 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1980-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (kennsla í útvegsfræðum)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Guðmundur Karlsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (aðild Grikklands að Efnahagsbandalagi Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1980-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A192 (samkomulag um gagnkvæmar heimildir Íslendinga og Færeyinga til veiða á kolmunna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1981-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (ólíuleitarmál og hagnýtar hafsbotnsrannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (frumvarp) útbýtt þann 1981-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (alþjóðasamningur um varnir gegn töku gísla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1981-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (varnir gegn mengun sjávar frá landstöðvum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A307 (fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A311 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A388 (utanríkismál 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A6 (olíuleitarmál og hafsbotnsrannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (aðild Íslands að Alþjóðaorkustofnuninni)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (samkomulag milli Íslands og Noregs um landgrunnið milli Íslands og Jan Mayen)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1981-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (framkvæmd orkumálakafla stjórnarsáttmálans)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ingólfur Guðnason - Ræða hófst: 1982-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (verndun á laxi í Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-25 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1982-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (mörk lögsagnarumdæma)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (samningar við Færeyjar og Noreg um veiðar á kolmunna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1982-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (neyðarbirgðir olíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Friðrik Sophusson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A354 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1982-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A364 (utanríkismál 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál B83 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
65. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A24 (viðræðunefnd við Alusuisse)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (hafsbotnsréttindi Íslands í suðri)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (neyðarbirgðir olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]

Þingmál A34 (hafsbotnsréttindi Íslands á Reykjaneshrygg)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (laxveiðar Færeyinga í sjó)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-18 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1982-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (ráðunautur í öryggis- og varnarmálum)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1983-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (hvalveiðibann)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1983-02-02 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1983-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (varnir gegn mengun frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-11-29 13:42:00 [PDF]

Þingmál A134 (fullgilding samnings um loftmengun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-12-06 13:42:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1983-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (eignarréttur ríkisins að auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (bann við ofbeldiskvikmyndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-25 15:53:00 [PDF]

Þingmál A214 (varnir gegn mengun frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A231 (viðræðunefnd við Alusuisse)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A278 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-02-28 15:53:00 [PDF]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
6. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A61 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (veiðar í erlendri fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (alþjóðasamningar um varnir gegn mengun frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-12 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (takmörkun á umsvifum erlendra sendiráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (þáltill.) útbýtt þann 1984-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A230 (kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (þáltill.) útbýtt þann 1984-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A319 (kvikmyndamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A372 (bráðabirgðasamningur milli Íslands og SwissAluminium)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-11-24 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-24 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A380 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
27. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B141 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
76. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1984-04-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A3 (umsvif erlendra sendiráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A118 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (auðlindarannsóknir á landgrunni Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Páll Pétursson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Páll Pétursson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (kjarnorkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (nýjar hernaðarratsjárstöðvar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A360 (herskip og kjarorkuvopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A472 (hafréttarsamningur Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1985-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A496 (stefna Íslendinga í afvopnunarmálum)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A544 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A545 (skýrsla fulltrúa Íslands á 36.þingi Evrópuráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B41 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
30. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-12-06 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B70 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B106 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (orka fallvatna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Líndal - Ræða hófst: 1985-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (eignaréttur íslenska ríkisins á auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1985-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 311 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-25 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-26 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Helgi Seljan (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (kostnaður vegna dvalar hollenskrar hersveitar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-03 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (samkomulag um loðnuveiðar Norðmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (þáltill. n.) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 432 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1985-12-21 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A287 (aðild Spánar og Portúgals að Efnahagsbandalagi Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1986-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A292 (fjármögnun rannsókna á hvalastofninum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A295 (sakadómur í ávana- og fíkniefnamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A368 (selveiðar við Ísland)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1986-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A382 (alþjóðasamþykkt um öryggi fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1986-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A384 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A407 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B38 (okurmál)

Þingræður:
18. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A28 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (kjarnorkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (þáltill.) útbýtt þann 1986-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (Skattadómur og rannsókn skattsvikamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A230 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A261 (samkomulag um loðnuveiðar Norðmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (þáltill. n.) útbýtt þann 1986-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 471 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A380 (Norræni umhverfisverndarsamningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (þáltill.) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A396 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A413 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (frumvarp) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A421 (stofnsamningur Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1987-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A425 (viðbótarsamningar við Mannréttindasáttmála Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1987-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A432 (menntun löggæslumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (þáltill.) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A2 (eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbo)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (Skattadómur og rannsókn skattsvikamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (heimsóknir herskipa og kjarnavopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1987-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (samkomulag um loðnuveiðar Norðmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (þáltill. n.) útbýtt þann 1987-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 474 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1988-01-04 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A311 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A365 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A449 (heimild fyrir Reykjavíkurborg að taka eignarnámi hluta Vatnsenda í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A420 (samningur um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1989-05-11 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A352 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 1990-03-23 - Sendandi: Verkalýðsfélagið Baldur - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 1991-02-20 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Bandalag háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-21 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B13 (málefni EES)

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-21 03:39:00 - [HTML]

Þingmál A8 (umferð kjarnorkuknúinna herskipa um íslenska lögsögu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-17 10:42:00 - [HTML]
9. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1991-10-17 10:49:00 - [HTML]

Þingmál A72 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-21 13:51:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1991-12-02 13:44:00 - [HTML]
39. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-02 14:27:00 - [HTML]

Þingmál A135 (réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1991-12-03 17:38:00 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-19 14:35:00 - [HTML]
106. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1992-03-19 15:02:00 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-03-25 13:45:00 - [HTML]
109. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1992-03-25 14:02:00 - [HTML]
109. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1992-03-25 14:17:00 - [HTML]
109. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-03-25 14:26:00 - [HTML]

Þingmál A142 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-12-03 19:27:00 - [HTML]

Þingmál A147 (samningur um hefðbundinn herafla í Evrópu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-14 17:07:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-07 15:36:00 - [HTML]

Þingmál A168 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-24 16:33:00 - [HTML]
108. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-03-24 17:07:00 - [HTML]
108. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-03-24 17:38:00 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-24 18:16:00 - [HTML]

Þingmál A198 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-13 18:46:00 - [HTML]

Þingmál A275 (EES-samningur og íslensk stjórnskipun)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-04-14 16:21:00 - [HTML]

Þingmál A278 (endurskoðun laga um stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Þuríður Bernódusdóttir - Ræða hófst: 1992-03-12 13:55:00 - [HTML]

Þingmál A341 (Fjarskiptaeftirlitið)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-03-19 11:09:00 - [HTML]

Þingmál A344 (skipulag á hálendi Íslands)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-26 11:25:00 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-03-31 22:20:00 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-01 22:49:00 - [HTML]

Þingmál A449 (skipulag á Miðhálendi Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-10 10:38:00 - [HTML]
124. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-04-10 11:57:00 - [HTML]

Þingmál A508 (eftirlit með veiðum erlendra skipa)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-05-07 12:21:44 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 1992-06-24 - Sendandi: Farmanna-og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1489 - Komudagur: 1992-07-01 - Sendandi: Félag íslenskra fiskimjölsframleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 1992-07-22 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-23 13:40:00 - [HTML]
13. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-23 14:47:00 - [HTML]
13. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1991-10-23 18:03:00 - [HTML]
17. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-10-25 15:15:00 - [HTML]
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-11-05 20:32:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-05 22:38:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1991-11-05 23:17:00 - [HTML]

Þingmál B105 (staða sjávarútvegsins)

Þingræður:
91. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1992-02-27 17:22:00 - [HTML]

Þingmál B111 (kaup á fiski sem veiddur er við Kanada)

Þingræður:
108. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1992-03-24 14:34:00 - [HTML]
108. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-03-24 14:46:00 - [HTML]

Þingmál B130 (samningur um Evrópskt efnahagssvæði og þingleg meðferð hans)

Þingræður:
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-28 16:59:37 - [HTML]
128. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-28 18:06:46 - [HTML]

Þingmál B140 (evrópska efnahagssvæðið (EES))

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-16 14:17:00 - [HTML]
8. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-10-16 16:23:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1992-12-07 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-20 12:50:29 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-08-24 13:40:29 - [HTML]
6. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-24 15:00:59 - [HTML]
7. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-08-25 14:06:23 - [HTML]
7. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-08-25 15:31:12 - [HTML]
7. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1992-08-25 16:29:03 - [HTML]
7. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-08-25 16:50:48 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-08-31 13:35:52 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-09-01 14:07:30 - [HTML]
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-01 16:44:50 - [HTML]
11. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-09-01 20:54:24 - [HTML]
13. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-03 11:35:03 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-03 17:33:35 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-03 17:38:59 - [HTML]
16. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1992-09-09 23:44:21 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-10 00:36:58 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-14 21:17:35 - [HTML]
83. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-15 15:47:23 - [HTML]
83. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-15 23:24:49 - [HTML]
83. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1992-12-16 00:23:23 - [HTML]
84. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-17 02:45:17 - [HTML]
85. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-17 22:27:27 - [HTML]
93. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1993-01-05 14:15:11 - [HTML]
93. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-01-05 15:33:09 - [HTML]
93. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1993-01-05 17:20:35 - [HTML]
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-01-06 11:31:48 - [HTML]
96. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-01-07 20:55:15 - [HTML]
96. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-01-07 21:50:36 - [HTML]
96. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-01-07 22:45:54 - [HTML]
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-09 15:59:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 1992-10-23 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Meginatriði umsagna sem borist hafa - [PDF]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-02 21:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (kjaradómur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-09-08 15:29:36 - [HTML]

Þingmál A21 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-18 12:02:23 - [HTML]
24. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-18 14:33:13 - [HTML]
69. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-03 11:25:53 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-26 13:36:01 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-08-26 15:11:16 - [HTML]
9. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-08-27 13:00:42 - [HTML]
9. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-08-27 13:37:08 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-10 02:26:37 - [HTML]
16. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1992-09-10 03:01:54 - [HTML]
64. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-26 15:42:57 - [HTML]
64. þingfundur - Páll Pétursson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-26 16:07:52 - [HTML]
64. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-26 16:37:08 - [HTML]
66. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-26 17:07:41 - [HTML]
66. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-11-26 22:11:51 - [HTML]

Þingmál A66 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1992-09-15 22:09:14 - [HTML]

Þingmál A110 (kaup á björgunarþyrlu)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1993-02-25 17:04:58 - [HTML]

Þingmál A146 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-10-28 15:15:02 - [HTML]

Þingmál A156 (friðun Landnáms Ingólfs fyrir lausagöngu búfjár)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-16 15:18:24 - [HTML]

Þingmál A195 (eftirlit Landhelgisgæslunnar innan 200 sjómílna efnahagslögsögunnar)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-10 14:19:49 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-02-10 14:28:40 - [HTML]
105. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-02-10 14:37:49 - [HTML]
105. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-02-10 14:42:50 - [HTML]
105. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1993-02-10 14:51:16 - [HTML]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 1993-03-01 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A247 (samningur um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Íslands, Jan Mayen og Grænlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1992-11-23 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-22 19:05:37 - [HTML]
90. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-12-22 19:09:23 - [HTML]
90. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-22 19:17:17 - [HTML]
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-22 19:20:16 - [HTML]
90. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-12-22 19:26:43 - [HTML]

Þingmál A267 (veiðiheimildir í lögsögu annarra ríkja)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-30 17:56:37 - [HTML]
147. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-30 18:29:38 - [HTML]
147. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-30 18:53:36 - [HTML]
176. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-05-08 10:30:57 - [HTML]
176. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-05-08 10:52:29 - [HTML]
176. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1993-05-08 10:54:54 - [HTML]
176. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-05-08 11:09:14 - [HTML]

Þingmál A275 (samningar við EB um fiskveiðimál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-12-03 15:55:10 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-12-03 16:15:29 - [HTML]
69. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-12-03 16:47:15 - [HTML]
69. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1992-12-03 17:26:19 - [HTML]
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-03 20:41:55 - [HTML]
69. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-12-03 21:28:28 - [HTML]
69. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-03 22:10:31 - [HTML]
69. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1992-12-03 22:24:38 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-03 22:54:53 - [HTML]
94. þingfundur - Björn Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-01-06 13:36:54 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-01-06 14:01:46 - [HTML]
94. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-01-06 14:33:35 - [HTML]
95. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-01-07 10:32:39 - [HTML]
95. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-07 11:03:36 - [HTML]
95. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-07 11:09:41 - [HTML]
95. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-01-07 11:13:02 - [HTML]
95. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-01-07 11:44:27 - [HTML]
95. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1993-01-07 12:21:33 - [HTML]
95. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-07 13:02:01 - [HTML]
95. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-07 13:14:36 - [HTML]
99. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-01-11 10:42:42 - [HTML]
99. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-11 11:53:44 - [HTML]
99. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1993-01-11 12:38:22 - [HTML]
99. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1993-01-11 13:35:35 - [HTML]
99. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1993-01-11 14:22:07 - [HTML]
99. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-11 15:11:08 - [HTML]
99. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-11 15:14:09 - [HTML]
99. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-11 15:16:32 - [HTML]
99. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-11 15:17:45 - [HTML]
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-01-12 11:17:30 - [HTML]
100. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-01-12 12:06:47 - [HTML]
100. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-01-12 13:30:52 - [HTML]
100. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-12 14:35:41 - [HTML]
100. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-01-12 16:47:32 - [HTML]

Þingmál A302 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-11 19:15:06 - [HTML]

Þingmál A305 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-09 18:02:36 - [HTML]

Þingmál A308 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1993-03-18 16:41:36 - [HTML]

Þingmál A378 (Vestnorræna þingmannaráðið 1992)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (aukaaðild að Vestur-Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-04-06 18:07:00 - [HTML]

Þingmál A450 (alþjóðleg samvinna um fullnustu refsidóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A455 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-05 19:12:30 - [HTML]
174. þingfundur - Kristín Einarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-07 10:53:56 - [HTML]

Þingmál A535 (alþjóðasamningur um viðbúnað gegn olíumengun)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-16 19:27:39 - [HTML]

Þingmál A546 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-19 15:33:54 - [HTML]

Þingmál A566 (fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ísraels)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1993-04-02 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-04-16 17:21:02 - [HTML]

Þingmál A573 (samstarf við Sambandslýðveldið Rússland)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-04-29 12:35:38 - [HTML]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B110 (sjávarútvegssamningur Íslands og EB)

Þingræður:
63. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-11-26 11:44:27 - [HTML]

Þingmál B245 (öryggis- og varnarmál Íslands)

Þingræður:
163. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-04-27 17:27:40 - [HTML]
163. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-04-27 17:58:17 - [HTML]
163. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-04-27 18:16:55 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A3 (gæsla íslenskra hafsbotnsréttinda)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-07 11:50:36 - [HTML]
7. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1993-10-07 12:15:00 - [HTML]
7. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-07 12:21:29 - [HTML]
7. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-07 12:41:34 - [HTML]
7. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-07 12:46:04 - [HTML]

Þingmál A100 (lánskjör og ávöxtun sparifjár)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-11-25 12:00:07 - [HTML]

Þingmál A101 (álit EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jón Helgason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-01-27 14:31:25 - [HTML]
85. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-02-08 16:14:46 - [HTML]
85. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-02-08 17:56:58 - [HTML]

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-15 14:16:01 - [HTML]

Þingmál A104 (alþjóðleg skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 1993-10-19 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-10 13:40:50 - [HTML]

Þingmál A139 (nýting síldarstofna)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-11-09 15:59:14 - [HTML]

Þingmál A145 (útfærsla landhelginnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 1993-11-01 10:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-10 14:34:05 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-10 14:49:52 - [HTML]
32. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-10 15:16:23 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-10 15:32:54 - [HTML]
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-11-10 15:39:10 - [HTML]

Þingmál A235 (slysavarnaráð)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-10 16:13:58 - [HTML]

Þingmál A275 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-04-13 21:01:55 - [HTML]

Þingmál A282 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-10 18:46:03 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-28 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-28 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-15 13:36:28 - [HTML]
90. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1994-02-15 18:56:11 - [HTML]
144. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-28 21:03:45 - [HTML]
149. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-05-03 14:00:01 - [HTML]

Þingmál A309 (skráning notaðra skipa)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-02-28 15:23:50 - [HTML]
99. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-02-28 15:25:31 - [HTML]

Þingmál A319 (ættleiðing barna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-07 16:41:45 - [HTML]

Þingmál A363 (frísvæði á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-28 16:26:32 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-28 16:28:28 - [HTML]

Þingmál A506 (stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-22 21:28:46 - [HTML]

Þingmál A529 (alþjóðasamþykktin um öryggi fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (forkönnun á gerð fríverslunarsamnings við aðila að NAFTA)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (samningur um Svalbarða)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-08 17:15:16 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-08 17:17:40 - [HTML]

Þingmál A543 (samningur um líffræðilega fjölbreytni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-08 16:44:47 - [HTML]

Þingmál A555 (hópuppsagnir)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-07 15:53:16 - [HTML]

Þingmál A600 (samningur um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Íslands, Jan Mayen og Grænlands)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-04 14:39:46 - [HTML]
150. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-05-04 14:45:44 - [HTML]

Þingmál A614 (samstarfsnefnd sjómanna og útvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1994-04-28 18:48:47 - [HTML]

Þingmál B209 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-17 14:01:08 - [HTML]

Þingmál B248 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
151. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1994-05-04 21:13:00 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-21 15:23:53 - [HTML]

Þingmál A9 (héraðsdómur í skatta- og bókhaldsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 1994-11-10 - Sendandi: Vinnumálasamband samvinnufélaganna, Sambandshúsinu Kirkjusandi - [PDF]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 1994-11-28 - Sendandi: Verslunarskóli Íslands, B/t skólastjóra - [PDF]

Þingmál A219 (skoðun kvikmynda)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-24 11:35:29 - [HTML]
102. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-22 13:58:10 - [HTML]
102. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-22 14:05:45 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-07 14:20:18 - [HTML]
51. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-07 15:18:43 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-07 15:45:29 - [HTML]
52. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-08 12:07:31 - [HTML]
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-08 12:14:30 - [HTML]

Þingmál A292 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (frumvarp) útbýtt þann 1994-12-17 09:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1994-12-19 16:00:26 - [HTML]
104. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1995-02-23 14:59:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A411 (greiðsla á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-20 19:12:07 - [HTML]

Þingmál A420 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-16 21:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (Norðurlandasamningur um baráttu gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-22 23:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (samningur um verndun mannréttinda og mannfrelsis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-22 23:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B35 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
20. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-10-27 11:07:35 - [HTML]
20. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-10-27 12:34:53 - [HTML]
20. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1994-10-27 13:41:38 - [HTML]

Þingmál B46 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1993)

Þingræður:
32. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-11-10 16:02:23 - [HTML]

Þingmál B114 (stjórnarfrumvörp um innflutning og sölu á áfengi)

Þingræður:
50. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-12-06 23:37:10 - [HTML]

Þingmál B159 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
90. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-09 10:35:58 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-09 17:00:09 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A28 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Árni R. Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-14 18:33:10 - [HTML]
23. þingfundur - Árni R. Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-14 21:27:34 - [HTML]
23. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-06-14 21:34:13 - [HTML]

Þingmál A37 (samningur milli Íslands og Færeyja um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-08 15:29:12 - [HTML]
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-06-08 15:45:59 - [HTML]
15. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-06-08 16:03:52 - [HTML]
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-06-08 16:10:07 - [HTML]
15. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1995-06-08 16:18:42 - [HTML]
15. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-08 16:52:31 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-08 16:54:52 - [HTML]
15. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1995-06-08 17:10:57 - [HTML]
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-06-08 17:38:41 - [HTML]
15. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-08 17:47:20 - [HTML]
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-08 17:49:32 - [HTML]
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-08 17:53:10 - [HTML]
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-06-08 17:54:27 - [HTML]
23. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-06-14 23:42:40 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-18 20:33:05 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A11 (orka fallvatna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-27 17:07:19 - [HTML]

Þingmál A73 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 1995-12-28 - Sendandi: Mannanafnanefnd - [PDF]

Þingmál A74 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-31 14:22:11 - [HTML]

Þingmál A81 (veiðar og rannsóknir á túnfiski)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-01 15:11:12 - [HTML]
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-11-01 15:14:48 - [HTML]

Þingmál A82 (veiðar og rannsóknir á smokkfiski)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-11-01 15:26:08 - [HTML]

Þingmál A86 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 1995-12-07 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A114 (flutningur höfuðstöðva Landhelgisgæslunnar til Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-01 14:38:48 - [HTML]

Þingmál A154 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-02 21:38:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 1995-11-27 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 1996-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 1996-03-14 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A189 (merkingar þilfarsfiskiskipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 995 - Komudagur: 1996-03-08 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 1996-03-18 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A191 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-21 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-04 15:34:41 - [HTML]

Þingmál A249 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1995-12-14 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-01-30 13:44:12 - [HTML]
79. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1996-01-30 15:37:18 - [HTML]
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-01-30 16:02:41 - [HTML]
140. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1996-05-17 12:24:10 - [HTML]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-02-12 15:40:10 - [HTML]
88. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1996-02-12 16:26:52 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-02-12 16:41:55 - [HTML]
88. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-02-12 18:07:12 - [HTML]
92. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-19 18:35:12 - [HTML]
92. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1996-02-19 18:44:58 - [HTML]
128. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-30 21:54:50 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-04-30 23:09:23 - [HTML]

Þingmál A274 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-01 14:53:02 - [HTML]

Þingmál A320 (staðfest samvist)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-05 17:54:53 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 1996-03-12 - Sendandi: Hafdís Ólafsdóttir nefndarritari - [PDF]

Þingmál A410 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (frumvarp) útbýtt þann 1996-03-20 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-19 13:50:14 - [HTML]
123. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-19 14:31:28 - [HTML]
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-04-19 15:41:12 - [HTML]

Þingmál A437 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1996-04-12 16:49:35 - [HTML]
157. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-31 14:44:57 - [HTML]
157. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1996-05-31 17:48:48 - [HTML]

Þingmál A441 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-11 17:00:22 - [HTML]

Þingmál A470 (samningar við Færeyjar um fiskveiðimál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-03 02:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-23 22:22:03 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-04-23 22:24:34 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-04-23 22:36:18 - [HTML]
158. þingfundur - Geir H. Haarde (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-06-03 20:59:24 - [HTML]

Þingmál A471 (Evrópusamningur um forsjá barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-04-10 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (fullgilding samnings gegn pyndingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-04-10 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-04-15 18:47:38 - [HTML]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (lög í heild) útbýtt þann 1996-06-05 21:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
141. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-18 10:07:56 - [HTML]
141. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1996-05-18 10:23:16 - [HTML]
141. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-18 10:39:03 - [HTML]
141. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-18 11:04:03 - [HTML]
141. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-18 11:06:21 - [HTML]
141. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-18 11:07:20 - [HTML]
141. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-05-18 11:27:19 - [HTML]
141. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-18 11:53:14 - [HTML]
141. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-18 11:55:09 - [HTML]
141. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-18 12:16:05 - [HTML]
141. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-18 12:19:30 - [HTML]
160. þingfundur - Árni R. Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-04 20:52:20 - [HTML]
160. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-04 21:17:46 - [HTML]
160. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-06-04 23:28:39 - [HTML]
161. þingfundur - Árni R. Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-06-05 13:48:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2037 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2044 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Útvegsmannafélag Hafnarfjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2065 - Komudagur: 1996-05-23 - Sendandi: Félag úthafsútgerða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2095 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands og Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2096 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A527 (samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1168 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-03 02:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
145. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-22 15:53:59 - [HTML]
145. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-22 16:01:31 - [HTML]
145. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-22 16:10:01 - [HTML]
145. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-22 16:18:11 - [HTML]
158. þingfundur - Geir H. Haarde (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-06-03 21:01:36 - [HTML]
158. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-06-03 21:03:35 - [HTML]
158. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-03 21:09:53 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-04 20:33:31 - [HTML]

Þingmál B47 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
16. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-19 10:34:54 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-10-19 11:22:50 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-10-19 11:54:36 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-10-19 18:34:55 - [HTML]
17. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-10-19 18:55:08 - [HTML]

Þingmál B91 (síldarsamningar við Noreg)

Þingræður:
36. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1995-11-20 15:53:30 - [HTML]
36. þingfundur - Ólafur Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-11-20 15:57:30 - [HTML]

Þingmál B252 (meðferð upplýsinga úr skattskrám)

Þingræður:
119. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-16 13:42:31 - [HTML]
119. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-16 13:50:38 - [HTML]
119. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-04-16 13:53:17 - [HTML]
119. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-16 14:03:57 - [HTML]

Þingmál B257 (málefni Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
123. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-19 15:10:16 - [HTML]

Þingmál B262 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
125. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-23 14:23:04 - [HTML]
125. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-23 15:24:20 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-23 17:44:39 - [HTML]
125. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-23 21:12:21 - [HTML]

Þingmál B286 (samningur um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
131. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-06 17:01:11 - [HTML]
131. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-06 17:19:22 - [HTML]
131. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-05-06 17:29:28 - [HTML]
131. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-06 17:38:51 - [HTML]
131. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-05-06 17:50:24 - [HTML]
131. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-06 18:00:03 - [HTML]
131. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-06 18:06:20 - [HTML]
131. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-06 18:18:59 - [HTML]
131. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1996-05-06 18:41:42 - [HTML]
131. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-06 18:59:47 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A3 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 1996-10-15 16:19:28 - [HTML]

Þingmál A44 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-18 17:55:14 - [HTML]

Þingmál A54 (fullgilding samnings um verndun víðförulla fiskstofna og stjórnun veiða úr þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-10-08 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-15 13:39:46 - [HTML]
8. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-10-15 13:50:53 - [HTML]
8. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-15 14:06:15 - [HTML]
8. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1996-10-15 14:20:41 - [HTML]

Þingmál A57 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-12 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 388 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-17 20:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-10 12:05:45 - [HTML]
6. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-10-10 12:18:26 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-10-10 12:30:42 - [HTML]
6. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-10-10 12:43:30 - [HTML]
6. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-10 13:33:47 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-10-10 13:45:07 - [HTML]
6. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-10 14:14:08 - [HTML]
6. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-10 14:15:11 - [HTML]
6. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-10 14:16:52 - [HTML]
6. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-10 14:18:32 - [HTML]
6. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-10 14:21:53 - [HTML]
42. þingfundur - Árni R. Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-12 15:03:29 - [HTML]
42. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-12 15:11:44 - [HTML]
42. þingfundur - Árni R. Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-12 15:49:56 - [HTML]
42. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-12 15:52:20 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-12 15:55:12 - [HTML]
42. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-12 16:29:10 - [HTML]
42. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1996-12-12 16:54:38 - [HTML]
42. þingfundur - Árni R. Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-12-12 17:57:49 - [HTML]
42. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-12 18:09:57 - [HTML]
42. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1996-12-12 18:16:49 - [HTML]
43. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-12-13 13:34:54 - [HTML]
43. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-12-13 13:35:45 - [HTML]
43. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-12-13 13:41:07 - [HTML]
43. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-12-13 13:45:20 - [HTML]
43. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-12-13 13:49:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 1996-10-31 - Sendandi: Þormóður rammi hf., Siglufirði - [PDF]
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 1996-11-08 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 1996-11-08 - Sendandi: Félag úthafsútgerða, Snorri Snorrason formaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 60 - Komudagur: 1996-11-11 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 1996-11-15 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 95 - Komudagur: 1996-11-18 - Sendandi: Samtök fiskvinnslustöðva - [PDF]
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 1996-11-20 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 1996-12-09 - Sendandi: Félag úthafsútgerða - Skýring: lögfræðiálit - [PDF]

Þingmál A67 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-09 16:28:26 - [HTML]
37. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1996-12-09 16:58:24 - [HTML]

Þingmál A101 (endurskoðun viðskiptabanns á Írak)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-10 22:06:43 - [HTML]

Þingmál A108 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp) útbýtt þann 1996-11-04 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 1996-11-12 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-06 17:27:35 - [HTML]

Þingmál A131 (aðbúnaður um borð í fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-12 19:50:16 - [HTML]

Þingmál A150 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-19 21:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (samstarf um nýtingu fiskstofna í Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-10 23:20:29 - [HTML]

Þingmál A202 (sala afla á fiskmörkuðum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-03 16:17:02 - [HTML]

Þingmál A207 (smáfiskaskiljur)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-01-29 14:13:07 - [HTML]

Þingmál A219 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-03 18:08:31 - [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1997-01-30 15:36:09 - [HTML]

Þingmál A248 (samningar um veiðar á norsk-íslenska síldarstofninum 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-20 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-18 13:31:02 - [HTML]
49. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-12-18 13:38:28 - [HTML]
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-12-18 13:54:28 - [HTML]
49. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1996-12-18 14:21:40 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-12-18 14:35:23 - [HTML]
49. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1996-12-18 14:46:35 - [HTML]
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-18 14:55:47 - [HTML]
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-18 14:59:49 - [HTML]
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-20 19:45:35 - [HTML]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A376 (samningur um fiskveiðar innan grænlenskrar og íslenskrar lögsögu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (þál. í heild) útbýtt þann 1997-02-26 19:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Geir H. Haarde (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-26 17:44:50 - [HTML]

Þingmál A411 (þátttaka Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-17 17:37:26 - [HTML]
105. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-17 18:13:50 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-20 10:36:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 1997-05-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn frá iðnrn.) - [PDF]

Þingmál A493 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1320 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-15 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-03 11:20:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1649 - Komudagur: 1997-04-21 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A554 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1125 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-07 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-17 17:27:42 - [HTML]
117. þingfundur - Geir H. Haarde (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-06 16:28:03 - [HTML]

Þingmál A555 (samningur um verndun Norðaustur-Atlantshafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-07 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (samningur um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-07 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (samningur um bann við framleiðslu efnavopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (þáltill. n.) útbýtt þann 1997-04-28 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (samningur Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og samningur um þvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-05-13 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-02 21:37:36 - [HTML]

Þingmál B42 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1996-10-10 10:32:58 - [HTML]

Þingmál B43 (vinnsla síldar til manneldis)

Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 1996-10-10 15:19:14 - [HTML]

Þingmál B56 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
15. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-31 10:31:50 - [HTML]
15. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-31 13:32:08 - [HTML]

Þingmál B137 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
42. þingfundur - Ragnar Arnalds (forseti) - Ræða hófst: 1996-12-12 13:33:20 - [HTML]

Þingmál B288 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
105. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-17 10:33:45 - [HTML]
105. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-04-17 11:36:21 - [HTML]

Þingmál B303 (hvalveiðar)

Þingræður:
116. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1997-05-05 15:33:39 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1997-12-18 09:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (endurskoðun viðskiptabanns á Írak)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-22 15:01:18 - [HTML]

Þingmál A8 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-06 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-19 16:33:40 - [HTML]
91. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-03-19 16:57:52 - [HTML]

Þingmál A43 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1997-11-18 17:41:22 - [HTML]
48. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1997-12-18 14:44:02 - [HTML]
48. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-18 15:01:41 - [HTML]

Þingmál A78 (túnfiskveiðar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-15 13:53:48 - [HTML]
9. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-10-15 13:57:15 - [HTML]

Þingmál A146 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-10-20 16:28:55 - [HTML]
12. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-10-20 16:57:59 - [HTML]
12. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-20 17:16:22 - [HTML]
12. þingfundur - Magnús Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-20 17:28:00 - [HTML]
12. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-20 17:29:00 - [HTML]

Þingmál A189 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Gísli S. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-23 17:42:20 - [HTML]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-03 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 17:02:48 - [HTML]

Þingmál A275 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-12-02 14:25:30 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-12-16 22:04:23 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-05 14:06:08 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-12-05 14:34:25 - [HTML]
36. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1997-12-05 17:21:58 - [HTML]
36. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-12-05 18:07:47 - [HTML]
113. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-28 15:46:40 - [HTML]
114. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-04-29 11:11:22 - [HTML]
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-29 14:51:10 - [HTML]
114. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1998-04-29 22:52:38 - [HTML]
115. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-04-30 13:51:45 - [HTML]
115. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-04-30 16:45:23 - [HTML]
118. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-05 10:31:51 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 12:01:10 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-05 20:32:17 - [HTML]
118. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-05-05 22:06:33 - [HTML]

Þingmál A332 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-15 17:05:01 - [HTML]

Þingmál A340 (veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-31 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-08 18:49:06 - [HTML]
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-30 17:41:22 - [HTML]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-02-05 15:55:55 - [HTML]

Þingmál A402 (samstarf Íslands, Færeyja, Grænlands og Noregs í fiskveiðimálum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-19 18:00:30 - [HTML]

Þingmál A423 (túnfiskveiðar)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-18 15:50:55 - [HTML]
70. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-02-18 15:54:15 - [HTML]

Þingmál A425 (eignarhald á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1998-02-19 14:48:14 - [HTML]

Þingmál A438 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jónas Hallgrímsson - Ræða hófst: 1998-04-22 18:16:12 - [HTML]

Þingmál A464 (dánarvottorð o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 1998-04-17 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A466 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-11 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (smíði á varðskipi)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-11 14:45:21 - [HTML]
84. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-03-11 14:47:56 - [HTML]

Þingmál A494 (ráðning fíkniefnalögreglumanna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-11 13:33:41 - [HTML]
84. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-03-11 13:41:53 - [HTML]

Þingmál A522 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1549 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-04 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (siglingalög)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-22 14:05:13 - [HTML]

Þingmál A558 (stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-16 15:56:28 - [HTML]

Þingmál A603 (kjaramál fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1998-03-25 16:27:47 - [HTML]
96. þingfundur - Árni R. Árnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1998-03-27 17:16:08 - [HTML]

Þingmál A614 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1469 (þál. í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-31 20:02:47 - [HTML]
139. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-02 14:15:58 - [HTML]

Þingmál A616 (samningar um lögsögumál við Danmörku og Grænland annars vegar og við Noreg hins vegar)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-21 20:24:20 - [HTML]

Þingmál A617 (samningur milli Grænlands og Íslands um fiskveiðar innan grænlenskrar og íslenskrar lögsögu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1471 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-31 20:03:48 - [HTML]
100. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-31 20:04:28 - [HTML]
139. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-02 14:21:14 - [HTML]

Þingmál A642 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-05-08 20:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-14 16:32:18 - [HTML]
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-04-14 16:38:48 - [HTML]
103. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-04-14 17:14:42 - [HTML]
103. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-14 17:29:31 - [HTML]
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-04-14 17:47:28 - [HTML]
121. þingfundur - Árni R. Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-08 15:01:13 - [HTML]
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-08 15:07:11 - [HTML]
121. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-08 17:28:37 - [HTML]
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-08 17:30:09 - [HTML]
121. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-08 17:36:58 - [HTML]
121. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-08 18:03:01 - [HTML]
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1998-05-08 18:29:29 - [HTML]
122. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-08 19:44:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1915 - Komudagur: 1998-04-18 - Sendandi: Festi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1935 - Komudagur: 1998-04-20 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1954 - Komudagur: 1998-04-21 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1987 - Komudagur: 1998-04-24 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1988 - Komudagur: 1998-04-24 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2003 - Komudagur: 1998-04-25 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A661 (gagnagrunnar á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-04-16 19:00:46 - [HTML]

Þingmál B81 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-11-06 11:05:20 - [HTML]
21. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1997-11-06 12:13:02 - [HTML]
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-31 15:22:56 - [HTML]

Þingmál B263 (stjórnsýsluákvarðanir við lagningu Borgarfjarðarbrautar)

Þingræður:
90. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-18 15:29:25 - [HTML]

Þingmál B430 (Schengen-samstarfið)

Þingræður:
139. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-02 11:13:33 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1998-12-15 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (smíði varðskips)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-10-14 14:04:17 - [HTML]

Þingmál A76 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-12 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-02-25 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Hannibalsson - Ræða hófst: 1998-11-12 11:48:08 - [HTML]
23. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-12 12:17:43 - [HTML]
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-09 13:46:01 - [HTML]
82. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1999-03-09 16:14:44 - [HTML]
82. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-03-09 16:32:46 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-03-09 17:59:13 - [HTML]
82. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1999-03-09 21:06:06 - [HTML]

Þingmál A122 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-19 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir sjóslysa)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-03 12:35:00 - [HTML]
32. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1998-12-03 12:46:58 - [HTML]

Þingmál A296 (samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 1999)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-04 14:59:24 - [HTML]

Þingmál A305 (tilraunaveiðar á túnfiski)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-10 18:40:05 - [HTML]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-18 12:48:20 - [HTML]
52. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-01-11 14:41:24 - [HTML]
52. þingfundur - Kristinn Pétursson - Ræða hófst: 1999-01-11 21:03:49 - [HTML]
55. þingfundur - Kristinn Pétursson - Ræða hófst: 1999-01-13 16:11:23 - [HTML]

Þingmál A359 (álagning skatta vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 15:23:09 - [HTML]

Þingmál A371 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 10:38:08 - [HTML]

Þingmál A414 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-10 22:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 15:06:59 - [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1344 - Komudagur: 1999-03-04 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A539 (landgrunnsrannsóknir)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-03 15:17:06 - [HTML]

Þingmál B92 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-11-05 11:50:36 - [HTML]
21. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-11-05 14:22:22 - [HTML]

Þingmál B138 (dómur Hæstaréttar um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
33. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-04 14:00:09 - [HTML]
33. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-04 14:17:20 - [HTML]

Þingmál B270 (bæklingur ríkisstjórnarinnar um hálendi Íslands)

Þingræður:
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-02-17 15:58:50 - [HTML]

Þingmál B277 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
72. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-25 13:38:43 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A2 (samningur milli Íslands, Noregs og Rússlands um þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-06-08 19:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 14 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-06-14 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-06-10 15:06:43 - [HTML]
2. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-06-10 15:11:34 - [HTML]
2. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-10 15:20:05 - [HTML]
2. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-10 15:22:26 - [HTML]
2. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-10 15:24:30 - [HTML]
2. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-10 15:26:35 - [HTML]
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-06-10 15:28:35 - [HTML]
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-06-10 15:37:15 - [HTML]
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-10 16:14:33 - [HTML]
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-10 16:19:12 - [HTML]
2. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-10 16:37:54 - [HTML]
2. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-10 16:39:00 - [HTML]
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-06-10 16:41:06 - [HTML]
2. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-10 16:47:26 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-06-15 16:49:42 - [HTML]
6. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-06-15 17:13:36 - [HTML]
6. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-06-15 17:34:49 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-15 17:56:42 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A57 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 499 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-20 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 524 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 542 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-12 14:00:49 - [HTML]

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 500 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-21 09:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1999-11-11 11:14:52 - [HTML]
23. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1999-11-11 11:33:17 - [HTML]
23. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-11 12:25:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: TAL hf. - Skýring: (A&P lögmenn fyrir TAL) - [PDF]
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Landssími Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 1999-12-15 - Sendandi: Landssími Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A195 (alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu (CITES))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-16 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-07 22:14:22 - [HTML]
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 17:34:46 - [HTML]
84. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-03-22 13:49:45 - [HTML]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1133 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-08 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-08 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-22 19:12:53 - [HTML]
105. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-05-04 11:28:13 - [HTML]

Þingmál A221 (verðmæti seldra veiðiheimilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (svar) útbýtt þann 1999-12-17 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-03 14:42:16 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-03 15:56:36 - [HTML]
56. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-02-03 16:56:38 - [HTML]

Þingmál A240 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A267 (bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-10 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 951 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-05 19:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-14 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (olíuleit við Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-02-15 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-23 13:57:31 - [HTML]
70. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-23 14:00:30 - [HTML]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-09 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-13 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1417 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 23:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2000-04-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal - umsagnir) - [PDF]

Þingmál A392 (umhverfisáhrif af völdum erlendrar hersetu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1689 - Komudagur: 2000-04-25 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A397 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (frumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-16 13:46:49 - [HTML]
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-03-16 14:09:59 - [HTML]
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-03-16 14:27:27 - [HTML]

Þingmál A400 (Kvótaþing, Verðlagsstofa skiptaverðs og takmörkun á flutningi aflamarks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-02-24 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-14 14:49:55 - [HTML]
78. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-14 16:47:20 - [HTML]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1008 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-26 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1397 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-12 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-16 11:45:18 - [HTML]
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-11 17:42:38 - [HTML]
97. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-04-11 18:21:27 - [HTML]
97. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-11 18:47:27 - [HTML]
116. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-05-11 11:55:10 - [HTML]
116. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-11 11:58:38 - [HTML]

Þingmál A407 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-03-14 13:47:50 - [HTML]
78. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-03-14 13:56:25 - [HTML]
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-14 14:13:57 - [HTML]
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-14 14:18:05 - [HTML]
78. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-14 14:20:18 - [HTML]
97. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-04-11 14:40:47 - [HTML]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (frumvarp) útbýtt þann 2000-03-08 11:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-20 16:53:58 - [HTML]

Þingmál A460 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-04-27 14:13:44 - [HTML]
103. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2000-04-27 17:23:23 - [HTML]

Þingmál A461 (ályktanir Vestnorræna ráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 739 (þáltill.) útbýtt þann 2000-03-15 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (tilfærsla á aflahlutdeild)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1389 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-05-11 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (hópuppsagnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2000-04-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj. - [PDF]

Þingmál A502 (stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2000-05-09 10:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A514 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-03 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1157 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-07 16:36:07 - [HTML]
95. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 17:11:05 - [HTML]
108. þingfundur - Hjálmar Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-08 20:37:54 - [HTML]

Þingmál A543 (veiðieftirlitsgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1029 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2000-04-13 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-27 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1087 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-27 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-26 12:12:18 - [HTML]

Þingmál A544 (gjaldtökuákvæði nokkurra laga á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1088 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-27 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-07 14:22:01 - [HTML]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A557 (alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1350 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1290 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-11 23:54:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1944 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða, Ólafur J. Briem - [PDF]

Þingmál A581 (fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-03 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1081 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-27 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1143 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-04 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 14:48:37 - [HTML]
105. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 12:10:37 - [HTML]

Þingmál A582 (staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 14:51:00 - [HTML]
94. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-06 14:53:45 - [HTML]
94. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-06 14:55:52 - [HTML]
94. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-06 14:57:13 - [HTML]

Þingmál A583 (staðfesting breytinga á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (fullgilding samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 15:14:14 - [HTML]
94. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-06 15:18:46 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-05-04 14:51:28 - [HTML]

Þingmál A587 (staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-04-07 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (skýrsla utanríkisráðherra um stöðu Íslands í Evrópusamstarfi)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-05-08 13:26:05 - [HTML]

Þingmál A627 (störf rannsóknarnefndar flugslysa 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (fyrirvari Íslands við Atlantshafssamninginn)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-10 12:42:48 - [HTML]

Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B108 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
17. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1999-11-02 15:42:19 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A4 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-05 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (afnám skattleysissvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-09 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-11 14:47:10 - [HTML]

Þingmál A9 (tilnefning Eyjabakka sem votlendissvæðis á skrá Ramsar-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-16 18:07:45 - [HTML]

Þingmál A22 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-03 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-16 15:53:21 - [HTML]
10. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-16 16:15:03 - [HTML]

Þingmál A23 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 2000-10-16 18:21:33 - [HTML]

Þingmál A31 (skattgreiðslur útgerðarfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (svar) útbýtt þann 2000-12-04 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (löggjöf og eftirlit með klámi, vændi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Kristján Pálsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-13 12:43:33 - [HTML]

Þingmál A81 (Norðurlandasamningar um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-10 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-17 15:11:15 - [HTML]

Þingmál A118 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-16 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-02 11:14:41 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-11-02 11:20:47 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-02 11:39:27 - [HTML]

Þingmál A119 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-19 10:34:49 - [HTML]

Þingmál A141 (félög og fyrirtæki sem skráð eru á Verðbréfaþingi)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-08 14:02:02 - [HTML]

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-03 12:39:31 - [HTML]
80. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2001-03-01 12:45:56 - [HTML]

Þingmál A180 (lagabreytingar vegna Genfarsáttmála)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-08 12:14:51 - [HTML]
66. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-08 12:19:30 - [HTML]

Þingmál A215 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-07 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-21 23:36:44 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-11-21 23:49:49 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhann Ársælsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-12 17:28:33 - [HTML]
46. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2000-12-12 17:36:51 - [HTML]

Þingmál A216 (veiðieftirlitsgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-27 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-13 19:44:01 - [HTML]
23. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-13 19:57:13 - [HTML]
23. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-13 19:57:45 - [HTML]
33. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-28 23:37:31 - [HTML]

Þingmál A261 (samningur um bann við notkun jarðsprengna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1106 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-04-24 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-04-24 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (frumvarp) útbýtt þann 2000-12-05 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-11 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-01-17 12:16:26 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-11 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-27 14:13:19 - [HTML]
77. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-02-27 14:18:28 - [HTML]
77. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-02-27 14:22:53 - [HTML]
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-02-27 14:28:49 - [HTML]

Þingmál A445 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (breytingar á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (starfsemi Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-02-15 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 802 (svar) útbýtt þann 2001-03-06 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-15 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-08 12:34:59 - [HTML]

Þingmál A498 (samningur um öryggi starfsmanna Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (hönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-09 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (Norðurlandasamningur um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-12 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-27 14:28:46 - [HTML]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2843 - Komudagur: 2001-09-28 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A573 (réttarstaða starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 2001)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 11:12:15 - [HTML]
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-05 11:17:41 - [HTML]
120. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-11 10:37:10 - [HTML]

Þingmál A657 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1287 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 11:24:01 - [HTML]
120. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-11 10:26:21 - [HTML]

Þingmál A670 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B304 (atvinnuöryggi fiskverkafólks á landsbyggðinni)

Þingræður:
71. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-15 13:31:25 - [HTML]

Þingmál B435 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-03-29 11:57:13 - [HTML]

Þingmál B457 (sjávarútvegur og byggðaþróun á Íslandi)

Þingræður:
107. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 13:32:23 - [HTML]

Þingmál B578 (veiðar smábáta)

Þingræður:
129. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2001-05-19 21:27:12 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A9 (áfangaskýrsla um nýtingu vatnsafls og jarðvarma)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-30 15:31:15 - [HTML]

Þingmál A50 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-10 18:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A145 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-18 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-05 18:31:11 - [HTML]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-02 12:40:39 - [HTML]
20. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2001-11-02 16:25:05 - [HTML]
21. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-11-05 16:52:39 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-12 20:57:09 - [HTML]
51. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-12 22:21:03 - [HTML]

Þingmál A215 (þorskveiði smábáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (svar) útbýtt þann 2001-11-21 12:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2002-01-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök um almannaflug - [PDF]

Þingmál A285 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-04-22 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1398 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-26 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-20 15:15:45 - [HTML]
32. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-11-20 15:24:44 - [HTML]
60. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-01-24 12:43:13 - [HTML]
60. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2002-01-24 12:53:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2002-03-14 - Sendandi: Meiri og minni hluti sjávarútvegsnefndar - [PDF]

Þingmál A299 (gagnkvæmt samstarf við önnur ríki um fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-28 14:53:07 - [HTML]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1247 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-04-19 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-29 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-11-27 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-29 18:40:44 - [HTML]
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-11-29 18:42:42 - [HTML]
40. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2001-11-29 18:46:11 - [HTML]
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-29 18:51:31 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-12 10:45:49 - [HTML]
50. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2001-12-12 10:53:07 - [HTML]
50. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-12-12 10:56:03 - [HTML]
50. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - Ræða hófst: 2001-12-12 11:02:33 - [HTML]
50. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-12 11:04:44 - [HTML]
50. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-12 11:05:56 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-12-12 11:07:10 - [HTML]

Þingmál A401 (tilraunaveiðar með gildrum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-27 15:00:10 - [HTML]

Þingmál A406 (alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-01-24 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns (hryðjuverk))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (áhrif laga nr. 31/1999 á íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-01-31 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 2002-03-14 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Hollustuvernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-26 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-26 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1477 (lög í heild) útbýtt þann 2002-05-03 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2002-04-22 15:08:53 - [HTML]
125. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-04-22 16:49:49 - [HTML]
125. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-04-22 21:36:26 - [HTML]
134. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-04-30 19:47:44 - [HTML]
134. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-30 21:40:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A575 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 902 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-04 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (samningur um alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-12 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (skipulag sjóbjörgunarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2073 - Komudagur: 2002-04-24 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-03-26 11:14:58 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-26 11:30:14 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-26 11:54:09 - [HTML]
105. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-03-26 14:15:47 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-26 17:30:53 - [HTML]
105. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-26 17:37:22 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-26 18:07:34 - [HTML]

Þingmál A650 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1253 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-18 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-20 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1295 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1411 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-29 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-09 18:49:14 - [HTML]
115. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-04-09 20:00:22 - [HTML]
115. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-04-09 20:12:46 - [HTML]
115. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-09 20:24:32 - [HTML]
115. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-09 20:26:48 - [HTML]
115. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-09 20:32:38 - [HTML]
124. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-20 15:03:15 - [HTML]
124. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2002-04-20 15:13:47 - [HTML]
124. þingfundur - Jóhann Ársælsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-20 16:39:54 - [HTML]
124. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-20 17:45:01 - [HTML]
124. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-20 17:53:26 - [HTML]
124. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-20 18:06:31 - [HTML]
124. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-04-20 18:09:42 - [HTML]
126. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2002-04-23 13:45:59 - [HTML]
126. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2002-04-23 13:47:14 - [HTML]
126. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2002-04-23 13:48:31 - [HTML]
131. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-27 10:11:26 - [HTML]
131. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-04-27 10:43:29 - [HTML]
131. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-27 11:03:20 - [HTML]

Þingmál A675 (alþjóðasamþykkt um menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafna fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-08 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (fullgilding Stokkhólmssamnings um þrávirk lífræn efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-09 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1207 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-19 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-20 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-09 22:20:48 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-09 22:25:08 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-09 22:31:09 - [HTML]
124. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-20 11:20:14 - [HTML]

Þingmál A686 (samningur um vörslu kjarnakleyfra efna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (störf rannsóknarnefndar flugslysa fyrir árið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-03 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B176 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Árni R. Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 15:24:00 - [HTML]
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-11-29 16:06:14 - [HTML]
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 16:22:59 - [HTML]
40. þingfundur - Árni R. Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 16:34:58 - [HTML]
40. þingfundur - Árni R. Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 16:37:31 - [HTML]
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 16:50:45 - [HTML]

Þingmál B273 (olíuleit við Ísland)

Þingræður:
61. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2002-01-28 15:35:01 - [HTML]

Þingmál B530 (framhald þingfundar)

Þingræður:
124. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2002-04-20 20:03:32 - [HTML]
124. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2002-04-20 20:13:11 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A20 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-23 15:58:35 - [HTML]
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-01-23 16:59:00 - [HTML]

Þingmál A157 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-09 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 886 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-01-29 15:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 917 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-03 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-15 16:23:18 - [HTML]
10. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-10-15 16:33:34 - [HTML]
75. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-10 15:44:14 - [HTML]
75. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-10 16:00:05 - [HTML]
75. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-10 16:18:10 - [HTML]
75. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-10 16:19:29 - [HTML]
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-02-10 16:21:26 - [HTML]
75. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-10 16:32:50 - [HTML]
75. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-02-10 16:36:00 - [HTML]
75. þingfundur - Sigríður Ingvarsdóttir - Ræða hófst: 2003-02-10 17:18:32 - [HTML]
75. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-10 17:40:15 - [HTML]
79. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-02-13 15:04:17 - [HTML]
80. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-02-17 15:29:59 - [HTML]
80. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-17 15:49:27 - [HTML]
80. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-17 16:08:23 - [HTML]
80. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-17 16:15:23 - [HTML]
80. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-17 16:16:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2002-12-05 - Sendandi: Siglingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2002-12-05 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A179 (alþjóðasakamáladómstóllinn)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-22 15:13:35 - [HTML]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1338 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-13 20:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-14 22:55:13 - [HTML]

Þingmál A228 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-23 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 896 - Komudagur: 2003-02-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2003-02-10 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A243 (alþjóðasamningur um verndun túnfiska í Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-29 13:38:49 - [HTML]
15. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-10-29 13:53:28 - [HTML]

Þingmál A244 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-01 15:51:57 - [HTML]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2003-02-03 - Sendandi: Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs - [PDF]

Þingmál A360 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1175 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1207 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2003-01-21 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A392 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-02 16:57:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2003-01-14 - Sendandi: Félag íslenskra skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2003-01-13 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða - [PDF]
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2003-01-14 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A400 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-27 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-05 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-12-12 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 22:06:48 - [HTML]

Þingmál A468 (verndun Mývatns og Laxár)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-29 14:09:26 - [HTML]

Þingmál A489 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1061 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-03 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1093 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-05 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-28 13:36:51 - [HTML]
66. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2003-01-28 14:11:50 - [HTML]
66. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2003-01-28 15:58:10 - [HTML]

Þingmál A523 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-27 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Rannsóknarnefnd flugslysa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2003-02-27 - Sendandi: Flugmálastjórn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1431 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Flugráð - [PDF]

Þingmál A539 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar) - [PDF]

Þingmál A552 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2003-02-21 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða, Ólafur J. Briem - [PDF]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-01-30 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1429 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A637 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-26 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (samskipti Íslendinga og bandarískra hermanna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-03-12 11:18:43 - [HTML]

Þingmál A702 (störf rannsóknarnefndar flugslysa árið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (hafnarframkvæmdir 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B381 (Landhelgisgæslan)

Þingræður:
65. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-01-27 16:39:06 - [HTML]

Þingmál B445 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
85. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-27 10:51:47 - [HTML]
85. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-02-27 16:46:31 - [HTML]

Þingmál B474 (skattaskjól Íslendinga í útlöndum)

Þingræður:
90. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-06 13:30:40 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A82 (hafrannsóknir á Svalbarða)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-10-15 15:30:49 - [HTML]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-09 18:29:52 - [HTML]

Þingmál A114 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-09 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A146 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-14 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-15 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1075 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1136 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-03-17 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1496 (lög í heild) útbýtt þann 2004-04-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-17 11:17:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2003-11-20 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A181 (veiðarfærarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (svar) útbýtt þann 2003-11-10 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (bann við umskurði kvenna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2598 - Komudagur: 2004-07-08 - Sendandi: Refsiréttarnefnd - [PDF]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 08:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (gjald vegna ólögmæts sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-11-11 14:48:28 - [HTML]
24. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-11-11 16:01:49 - [HTML]

Þingmál A294 (samningur á sviði refsiréttar um spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-11 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2004-02-03 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]

Þingmál A312 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-17 20:04:20 - [HTML]

Þingmál A335 (skipulag sjóbjörgunarmála)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2004-03-02 16:46:05 - [HTML]

Þingmál A446 (meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-04-26 15:45:59 - [HTML]

Þingmál A451 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-11 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (lög í heild) útbýtt þann 2004-04-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1173 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Félag íslenskra flugumferðarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]

Þingmál A479 (samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 729 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-01-28 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-17 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1202 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-23 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-19 13:44:12 - [HTML]
68. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-02-19 13:47:58 - [HTML]
68. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2004-02-19 13:54:39 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-19 14:08:40 - [HTML]
88. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-23 15:20:00 - [HTML]
88. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-23 15:24:28 - [HTML]
88. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-23 16:00:32 - [HTML]
88. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-03-23 16:28:46 - [HTML]
88. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-03-23 16:41:31 - [HTML]
89. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-03-29 15:46:52 - [HTML]

Þingmál A481 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-01-28 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-01-28 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1147 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-18 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1254 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-29 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-19 14:30:18 - [HTML]
68. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-02-19 14:41:43 - [HTML]
88. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-23 16:53:24 - [HTML]
88. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-03-23 16:58:24 - [HTML]
88. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-03-23 17:15:19 - [HTML]
88. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-23 17:25:00 - [HTML]
88. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-03-23 17:33:38 - [HTML]
89. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-03-29 15:48:45 - [HTML]

Þingmál A492 (veiðar og rannsóknir á túnfiski)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-01-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-25 15:23:30 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-02-25 15:28:53 - [HTML]
72. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-25 15:31:18 - [HTML]

Þingmál A539 (mengun frá tímum herstöðvarinnar á Heiðarfjalli)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-18 13:55:12 - [HTML]

Þingmál A549 (nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-04-30 14:36:06 - [HTML]

Þingmál A557 (kolmunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (svar) útbýtt þann 2004-03-04 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (samstarf Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu fiskstofna)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-04-26 18:22:04 - [HTML]

Þingmál A579 (Norræna ráðherranefndin 2003)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-16 14:34:54 - [HTML]

Þingmál A602 (aflaheimildir fiskiskipa úr íslenskum deilistofnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-02-19 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1106 (svar) útbýtt þann 2004-03-18 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (aflaheimildir fiskiskipa úr stofnum utan lögsögu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-02-19 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (svar) útbýtt þann 2004-03-22 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (staðfesting samninga um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-02-19 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-29 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-24 14:06:50 - [HTML]
70. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-02-24 14:10:33 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-24 14:14:50 - [HTML]
70. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-02-24 14:32:49 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-24 14:52:46 - [HTML]
70. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-02-24 15:17:36 - [HTML]
88. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-23 17:42:44 - [HTML]

Þingmál A630 (íslenski þorskstofninn)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Gunnar Örlygsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-31 18:03:49 - [HTML]

Þingmál A735 (samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Chiles)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2430 - Komudagur: 2004-05-11 - Sendandi: Egill B. Hreinsson - [PDF]

Þingmál A751 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-15 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1642 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-12 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1734 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-21 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1747 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-21 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-18 13:56:18 - [HTML]

Þingmál A786 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-03-30 17:16:43 - [HTML]
90. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-03-30 18:05:27 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-04 16:19:59 - [HTML]

Þingmál A787 (veiðieftirlitsgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1964 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A853 (veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum innan íslensku lögsögunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1310 (þáltill.) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A868 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-04-05 17:14:08 - [HTML]

Þingmál A875 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-16 16:02:45 - [HTML]
100. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-04-16 16:12:30 - [HTML]
100. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-16 16:27:37 - [HTML]
131. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-28 16:19:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2193 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A883 (aðild að Gvadalajara-samningi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-15 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A893 (réttarstaða íslenskra skipa á Svalbarðasvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1512 (svar) útbýtt þann 2004-04-27 18:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A943 (störf rannsóknarnefndar flugslysa 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-23 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1858 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 15:05:14 - [HTML]

Þingmál A946 (alþjóðasamningur um loftflutninga milli landa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-21 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A950 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1547 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-29 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1728 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-19 11:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-26 16:41:48 - [HTML]
102. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-04-26 16:50:28 - [HTML]
102. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-26 17:08:57 - [HTML]
102. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-26 17:11:58 - [HTML]
102. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-04-26 17:13:38 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-04-26 17:21:57 - [HTML]
102. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-26 17:26:30 - [HTML]
102. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-04-26 17:40:13 - [HTML]
102. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-26 17:47:16 - [HTML]
119. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-18 11:05:52 - [HTML]

Þingmál A968 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-26 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2004-05-14 16:30:29 - [HTML]
116. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-15 17:30:41 - [HTML]

Þingmál B37 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2003-10-02 20:59:54 - [HTML]

Þingmál B142 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-13 11:59:13 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-13 17:10:39 - [HTML]

Þingmál B310 (loðnurannsóknir og loðnuveiðar)

Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-02-09 15:19:46 - [HTML]

Þingmál B366 (brottkast á síld)

Þingræður:
73. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-01 15:36:09 - [HTML]
73. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-03-01 15:38:31 - [HTML]
73. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-01 15:39:45 - [HTML]

Þingmál B438 (skerðing kolmunnakvóta)

Þingræður:
89. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-03-29 15:16:26 - [HTML]
89. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-29 15:17:35 - [HTML]

Þingmál B460 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
95. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-06 17:56:46 - [HTML]
95. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-04-06 20:26:04 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-07 15:25:17 - [HTML]

Þingmál A15 (atvinnuvegaráðuneyti)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-10-18 18:11:20 - [HTML]

Þingmál A206 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2004-10-18 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (aflahlutdeild)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (svar) útbýtt þann 2004-11-03 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-19 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 599 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-08 21:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-10 02:27:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 216 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A215 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-19 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 869 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-02-24 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 870 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-02-24 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-03-10 10:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 982 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-03-16 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Örlygur Hnefill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-21 19:16:07 - [HTML]
14. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-10-21 19:44:46 - [HTML]
84. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-07 18:24:44 - [HTML]
89. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-03-15 14:35:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2004-11-18 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2004-11-24 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 179 - Komudagur: 2004-11-24 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A309 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-11 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (olíuleit við Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 539 (svar) útbýtt þann 2004-12-07 12:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-08 17:54:13 - [HTML]

Þingmál A400 (Ríkisútvarpið sem almannaútvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-03 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (meðferð Bandaríkjamanna á föngum í Guantanamo)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-02 12:01:59 - [HTML]
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-03-02 12:11:42 - [HTML]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (kostun dagskrárliða í útvarpi og sjónvarpi)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-06 14:03:29 - [HTML]

Þingmál A546 (Evrópuráðsþingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-17 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (samstarf Vestur-Norðurlanda um markmið í fiskveiðimálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-23 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd og stofnun sjóða í þágu síldarútvegs)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-04 15:43:53 - [HTML]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-03 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-06 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-03-08 16:30:27 - [HTML]
125. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 11:04:32 - [HTML]
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 14:28:45 - [HTML]
125. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 15:41:31 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2005-05-09 11:39:21 - [HTML]
128. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-05-09 15:13:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Réttarfarsnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A613 (veiðarfæri í sjó)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-06 14:27:44 - [HTML]

Þingmál A614 (breyting á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-07 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-10 11:18:59 - [HTML]
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-10 11:47:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1585 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Þingmál A648 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-16 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1316 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A699 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-04-18 15:56:32 - [HTML]
133. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-05-11 14:43:41 - [HTML]

Þingmál A704 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-01 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-04 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1415 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-10 23:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 13:55:17 - [HTML]
118. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-04-26 13:59:53 - [HTML]
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-26 14:08:14 - [HTML]
118. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-26 14:20:24 - [HTML]
128. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-09 18:28:36 - [HTML]

Þingmál A732 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1278 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2005-05-03 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-14 16:24:08 - [HTML]
133. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 17:55:14 - [HTML]
133. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 18:15:53 - [HTML]
133. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-11 19:09:27 - [HTML]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-04-19 17:00:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1790 - Komudagur: 2005-05-03 - Sendandi: Núll-níu ehf. - [PDF]

Þingmál A795 (störf rannsóknarnefndar flugslysa 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1239 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-29 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A815 (framkvæmd samgönguáætlunar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B305 (rússneskur herskipafloti við Ísland)

Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-18 15:21:36 - [HTML]
10. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-10-18 15:33:48 - [HTML]
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-18 15:37:54 - [HTML]
10. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-10-18 15:55:28 - [HTML]

Þingmál B339 (árásir á íslenska starfsmenn utanríkisþjónustunnar í Kabúl í Afganistan)

Þingræður:
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-03 15:31:31 - [HTML]

Þingmál B370 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-11-11 12:05:33 - [HTML]
25. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2004-11-11 15:22:01 - [HTML]

Þingmál B697 (norsk-íslenski síldarstofninn)

Þingræður:
102. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-04 15:20:43 - [HTML]

Þingmál B719 (niðurstaða fjölmiðlanefndar, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
107. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2005-04-11 14:32:05 - [HTML]

Þingmál B731 (staða íslenska kaupskipaflotans)

Þingræður:
109. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-13 13:42:48 - [HTML]

Þingmál B766 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
119. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-29 16:14:34 - [HTML]

Þingmál B797 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
130. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-05-10 20:14:05 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A11 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2005-12-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A27 (kostir og gallar færeyska fiskveiðistjórnarkerfisins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-11-03 17:56:33 - [HTML]

Þingmál A52 (fiskverndarsvæði við Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-11 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (rannsóknir og sjómælingar innan efnahagslögsögu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-10-06 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 539 (svar) útbýtt þann 2005-12-07 21:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-11 17:33:22 - [HTML]

Þingmál A154 (leyfi til olíuleitar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-01 13:07:12 - [HTML]

Þingmál A156 (afleiðingar hlýnunar og viðbrögð við þeim)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-16 18:04:48 - [HTML]

Þingmál A194 (könnun á fjarsölu og kostun)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-09 15:05:52 - [HTML]

Þingmál A205 (fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-16 13:04:20 - [HTML]

Þingmál A212 (fullvinnsla á fiski hérlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-17 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (kvótabundnar fisktegundir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-20 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 17:59:36 - [HTML]
97. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-30 19:11:17 - [HTML]

Þingmál A267 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2006-01-11 - Sendandi: Hörður Einarsson hrl. - [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-14 17:08:15 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-06 16:27:11 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-07 13:55:44 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-03-07 21:36:13 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 20:01:16 - [HTML]
85. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-03-14 15:20:43 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-14 22:02:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Veiðimálastjóri - [PDF]

Þingmál A269 (fangaflutningar um íslenska lögsögu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (þáltill.) útbýtt þann 2005-11-03 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-04 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-11-08 15:08:12 - [HTML]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-31 15:26:23 - [HTML]

Þingmál A297 (samstarf Vestur-Norðurlanda um markmið í fiskveiðimálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (þáltill.) útbýtt þann 2005-11-10 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-23 11:30:34 - [HTML]
74. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-23 11:40:45 - [HTML]
74. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-02-23 11:49:02 - [HTML]
119. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-06-01 11:21:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1534 - Komudagur: 2006-04-04 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-06-02 15:11:04 - [HTML]

Þingmál A334 (fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (svar) útbýtt þann 2005-12-07 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (umhverfismat áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1008 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-03-30 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2006-02-08 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A361 (faggilding o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A448 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 17:45:28 - [HTML]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-02-14 15:00:34 - [HTML]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (samstarf til að styrkja rannsóknir á hvalastofnum í Norður-Atlantshafi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1525 - Komudagur: 2006-04-04 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2006-04-03 - Sendandi: Norður Sigling ehf. - [PDF]

Þingmál A576 (norðurskautsmál 2005)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-09 17:41:43 - [HTML]

Þingmál A595 (eldi vatnafiska)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1675 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1676 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]

Þingmál A610 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-08 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-31 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 15:30:33 - [HTML]
103. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-04-11 15:32:18 - [HTML]
119. þingfundur - Magnús Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 12:05:22 - [HTML]
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-06-01 12:08:03 - [HTML]

Þingmál A613 (fiskrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]

Þingmál A619 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-16 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Suður-Kóreu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (samningur um tölvubrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A695 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (störf rannsóknarnefndar flugslysa 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-04-19 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A807 (framkvæmd samgönguáætlunar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1397 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-06-02 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B182 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-17 11:12:36 - [HTML]
24. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-17 12:19:49 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-17 12:22:14 - [HTML]
24. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-11-17 14:38:49 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-17 15:05:09 - [HTML]
24. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-17 15:31:06 - [HTML]
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-11-17 16:01:38 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-17 16:28:26 - [HTML]
24. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-11-17 16:53:26 - [HTML]
24. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-17 18:39:27 - [HTML]

Þingmál B293 (fangaflug Bandaríkjastjórnar)

Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-26 10:36:27 - [HTML]

Þingmál B305 (skattalegt umhverfi íslenskra kaupskipaútgerða)

Þingræður:
56. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-01 12:30:44 - [HTML]
56. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-01 12:35:55 - [HTML]

Þingmál B325 (loðnuveiðar)

Þingræður:
59. þingfundur - Sandra Franks - Ræða hófst: 2006-02-06 15:48:08 - [HTML]

Þingmál B445 (munnleg skýrsla utanríkisráðherra um varnarviðræður Íslands og Bandaríkjanna)

Þingræður:
87. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-16 12:12:28 - [HTML]

Þingmál B513 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
101. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-06 10:57:17 - [HTML]
101. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-06 11:37:26 - [HTML]
101. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-04-06 15:19:15 - [HTML]
101. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-06 16:30:05 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-15 18:41:21 - [HTML]
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-15 20:00:43 - [HTML]
53. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-01-17 18:40:14 - [HTML]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2007-01-05 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A80 (samningur Evrópuráðsins um aðgerðir gegn mansali)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-19 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 648 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 10:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 673 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-09 19:03:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 230 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]

Þingmál A236 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-09 19:34:06 - [HTML]
24. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-11-09 20:04:11 - [HTML]
24. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-09 20:24:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2006-12-08 - Sendandi: Magnús Helgi Árnason hdl. - Skýring: (sent fh. nokkurra útgerðarfyrirtækja) - [PDF]
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 2007-01-09 - Sendandi: Fiskistofa - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A238 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-16 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-02-05 18:59:09 - [HTML]

Þingmál A276 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (skilgreining vega og utanvegaaksturs)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-22 12:58:24 - [HTML]

Þingmál A340 (leiðir til að auka fullvinnslu á fiski)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (þáltill.) útbýtt þann 2006-11-13 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2005 og 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tollabandalags Suður-Afríkuríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-14 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (olíuleit og rannsóknir á landgrunni Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-11-14 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 762 (svar) útbýtt þann 2007-01-22 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 997 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-27 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 998 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-02-27 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1083 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-09 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-16 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-08 20:25:39 - [HTML]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - [PDF]

Þingmál A397 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-12-09 17:28:34 - [HTML]

Þingmál A443 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-07 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1399 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 23:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 23:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-02-05 17:24:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1013 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Elías Davíðsson - [PDF]

Þingmál A510 (fordæming mannréttindabrota og lokun fangabúðanna í Guantanamo)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (þáltill.) útbýtt þann 2007-01-23 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-29 20:34:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð v. spurn.) - [PDF]

Þingmál A523 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (Evrópuráðsþingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Birgir Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-22 15:13:06 - [HTML]

Þingmál A571 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (breyting á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1498 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - Skýring: (lagt fram á fundi landbn.) - [PDF]

Þingmál A640 (samningur um afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Færeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 10:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1223 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 18:24:09 - [HTML]
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-01 18:27:12 - [HTML]
91. þingfundur - Halldór Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-16 17:59:30 - [HTML]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1079 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-08 20:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 23:05:32 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-02-26 23:22:21 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-02-26 23:49:54 - [HTML]
91. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-16 18:15:57 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-16 18:18:06 - [HTML]
91. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-16 18:29:00 - [HTML]

Þingmál A648 (breyting á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 19:01:06 - [HTML]

Þingmál A652 (samningar um gagnkvæma réttaraðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-26 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A655 (réttarstaða liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-26 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1389 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 23:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1405 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 23:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-03-01 20:19:43 - [HTML]
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 20:34:19 - [HTML]

Þingmál A660 (skattlagning kaupskipaútgerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (íslensk alþjóðleg skipaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1350 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-08 18:15:18 - [HTML]
84. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-08 18:33:13 - [HTML]

Þingmál A676 (störf rannsóknarnefndar flugslysa árið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1042 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-08 10:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2007-03-14 - Sendandi: Eiríkur Tómasson og Björg Thorarensen - [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B106 (varnarmál, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-10-04 14:17:43 - [HTML]
3. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-10-04 15:26:26 - [HTML]

Þingmál B223 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-11-16 12:39:42 - [HTML]
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-16 17:19:51 - [HTML]

Þingmál B297 (hvalveiðar Íslendinga og markaðir í Bandaríkjunum)

Þingræður:
45. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-12-08 10:07:04 - [HTML]

Þingmál B381 (ákvæði íslenskra laga um hreinsun á strandstað)

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-31 13:48:14 - [HTML]

Þingmál B394 (leynisamningar með varnarsamningnum 1951)

Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-05 16:10:34 - [HTML]
65. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-05 16:17:02 - [HTML]
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-05 16:23:13 - [HTML]
65. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2007-02-05 16:49:53 - [HTML]
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-02-05 17:09:26 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B57 (stuðningur við innrásina í Írak)

Þingræður:
3. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-04 15:07:07 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A5 (aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2007/2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: UNICEF á Íslandi - [PDF]

Þingmál A12 (íslenska táknmálið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 353 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A38 (fullvinnsla á fiski hérlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-01-22 17:32:54 - [HTML]

Þingmál A81 (tengsl NATO við fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-21 12:45:56 - [HTML]

Þingmál A90 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-10-11 16:56:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi sl.) - [PDF]

Þingmál A91 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2007-10-11 18:28:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2007-11-05 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi sl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2007-12-10 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - Skýring: (veiðiheimildir o.fl.) - [PDF]

Þingmál A107 (mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-10 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-17 15:59:36 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-17 16:41:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2902 - Komudagur: 2008-05-21 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A131 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A179 (veiðar Færeyinga innan íslensku fiskveiðilögsögunnar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-28 13:57:30 - [HTML]
32. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-11-28 14:05:07 - [HTML]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-05 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-20 19:57:51 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1154 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2008-02-14 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A278 (samvinna vestnorrænu landanna um rannsóknir á helstu nytjastofnum sjávar innan lögsögu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (þáltill.) útbýtt þann 2007-11-27 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 964 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-08 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-21 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-17 18:03:20 - [HTML]
49. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-01-17 18:11:47 - [HTML]
103. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-15 19:20:52 - [HTML]
103. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-05-15 19:29:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1373 - Komudagur: 2008-02-12 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1374 - Komudagur: 2008-02-12 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2008-02-14 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2008-02-27 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1643 - Komudagur: 2008-03-03 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, viðskipta- og raunvís.deild - [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2008-01-18 - Sendandi: Ritari menntamálanefndar - Skýring: (réttur til menntunar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1792 - Komudagur: 2008-03-12 - Sendandi: Umboðsmaður barna - Skýring: (frá maí 2006) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2850 - Komudagur: 2008-05-12 - Sendandi: Umboðsmaður barna - Skýring: (skólaganga barna í fóstri) - [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2008-02-04 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A297 (framkvæmd samgönguáætlunar 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-11-30 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-05-08 15:26:46 - [HTML]
102. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-05-08 17:25:00 - [HTML]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-01-17 14:17:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (samstarf á sviði öryggis- og varnarmála) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2008-02-26 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A335 (staða samninga um svæði við Svalbarða og Hatton-Rockall)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-04-09 12:04:31 - [HTML]
87. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-04-09 12:12:23 - [HTML]

Þingmál A339 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-29 14:36:26 - [HTML]
96. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-04-29 15:42:18 - [HTML]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-31 14:44:00 - [HTML]
57. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 14:55:56 - [HTML]
57. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 14:59:52 - [HTML]
57. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2008-01-31 15:53:36 - [HTML]

Þingmál A358 (áhættumat vegna siglinga olíuflutningaskipa í íslenskri efnahagslögsögu)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-03-05 18:04:54 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2561 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (flutn.fyrirtæki og aðskiln.kröfur) - [PDF]

Þingmál A435 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (Vestnorræna ráðið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (NATO-þingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (norrænt samstarf 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (Evrópuráðsþingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (rannsóknarnefnd til að gera úttekt á fiskveiðiheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (frumvarp) útbýtt þann 2008-03-12 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (þáltill.) útbýtt þann 2008-03-13 10:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-08 20:08:50 - [HTML]

Þingmál A498 (breyting á samningi um takmörkun ábyrgðar á sjóréttarkröfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (fullgilding þriggja Haag-samninga á sviði réttarfars)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 819 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1293 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2386 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Margrét Guðnadóttir prófessor - [PDF]

Þingmál A530 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2754 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A533 (aðild starfsmanna við samruna félaga yfir landamæri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3136 - Komudagur: 2008-09-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2608 - Komudagur: 2008-05-08 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-05-15 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1263 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-29 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 02:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 22:47:44 - [HTML]
114. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-05-29 22:49:48 - [HTML]
115. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-30 01:59:15 - [HTML]

Þingmál A622 (samningur um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-05-15 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-05-29 22:53:33 - [HTML]

Þingmál A625 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-22 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hafa hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (störf rannsóknarnefndar flugslysa árið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1106 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-26 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-26 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-09-09 20:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-08 16:04:24 - [HTML]

Þingmál B269 (framboð Íslands til öryggisráðsins)

Þingræður:
50. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-01-21 15:40:09 - [HTML]

Þingmál B576 (fjárfesting erlendra aðila í sjávarútvegi)

Þingræður:
89. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-10 10:49:16 - [HTML]

Þingmál B663 (franskar herþotur)

Þingræður:
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-06 13:37:09 - [HTML]

Þingmál B825 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál)

Þingræður:
116. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-09-02 14:48:34 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A5 (samvinnu- og efnahagsráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-10-14 14:58:23 - [HTML]

Þingmál A6 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-14 15:17:13 - [HTML]

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (rannsóknarnefnd til að gera úttekt á fiskveiðiheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-13 16:09:13 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2008-10-13 16:18:38 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-13 16:36:00 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-13 16:40:27 - [HTML]

Þingmál A28 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-11-21 12:09:26 - [HTML]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-14 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (innköllun íslenskra aflaheimilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-28 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-02 16:54:42 - [HTML]

Þingmál A112 (tilboð Breta um að færa reikninga Icesave yfir í breska lögsögu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-10-31 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 270 (svar) útbýtt þann 2008-12-05 16:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-05 14:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2008-11-25 - Sendandi: Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2008-11-28 - Sendandi: Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda - Skýring: (seinni ums.) - [PDF]

Þingmál A146 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 15:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2009-03-31 - Sendandi: Bjarni Már Magnússon aðjúnkt við HA - [PDF]
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2009-03-31 - Sendandi: Varnarmálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 2009-04-03 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-13 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 386 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-18 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 403 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-18 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-21 15:36:01 - [HTML]
33. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-11-21 15:56:05 - [HTML]
63. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-19 23:07:39 - [HTML]
63. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-19 23:36:32 - [HTML]
63. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-19 23:38:52 - [HTML]
63. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-19 23:41:07 - [HTML]
63. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-19 23:48:35 - [HTML]
63. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-20 00:34:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2008-12-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 2008-12-09 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2008-12-10 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 2008-12-10 - Sendandi: Umhverfisstofnun, bt. forstjóra - [PDF]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-28 01:24:09 - [HTML]

Þingmál A192 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-08 19:00:32 - [HTML]

Þingmál A208 (skattlagning kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-09 16:04:24 - [HTML]
47. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-09 16:18:26 - [HTML]
47. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-09 16:26:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi es.) - [PDF]

Þingmál A214 (staða bankamála og Icesave-ábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-12-09 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 504 (svar) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (Icesave-ábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-12-09 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 460 (svar) útbýtt þann 2008-12-22 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (árlegur vestnorrænn dagur)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-26 02:01:59 - [HTML]
116. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2009-03-26 02:16:50 - [HTML]

Þingmál A222 (samráðsfundur sjávarútvegsráðherra Vestur-Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (þáltill.) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hefur hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2009-01-05 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (lögfr.álit Peter Dyrberg) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1056 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Margrét Guðnadóttir prófessor - [PDF]

Þingmál A268 (framkvæmd samgönguáætlunar 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-01-22 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 19:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (kortlagning vega og slóða á hálendinu)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-03-04 15:18:20 - [HTML]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-04-15 14:32:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2009-03-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-07 12:33:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 884 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-04-01 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 960 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-04-20 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 965 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-04-17 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-11 18:54:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1435 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2009-03-31 - Sendandi: Minni hluti umhverfisnefndar - [PDF]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (Icesave-ábyrgðir og flýtimeðferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-03-16 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 778 (svar) útbýtt þann 2009-03-23 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (Icesave-ábyrgðir og flýtimeðferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 729 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-03-16 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 835 (svar) útbýtt þann 2009-03-30 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (Icesave-ábyrgðir og flýtimeðferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-03-16 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 883 (svar) útbýtt þann 2009-04-01 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (minnisblöð, hljóðritanir o.fl. varðandi Icesave-ábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-03-16 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 956 (svar) útbýtt þann 2009-04-17 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (Vestnorræna ráðið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-23 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-25 20:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B101 (þakkir til Færeyinga -- stýrivaxtahækkun)

Þingræður:
16. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-10-29 13:35:31 - [HTML]

Þingmál B323 (ábyrgð á Icesave-reikningum í Bretlandi)

Þingræður:
46. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-09 13:35:57 - [HTML]
46. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-09 13:41:37 - [HTML]

Þingmál B771 (hagsmunir Íslands vegna Icesave-ábyrgðanna)

Þingræður:
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 11:08:30 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-29 12:33:31 - [HTML]
12. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-29 12:35:47 - [HTML]
38. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-10 12:49:18 - [HTML]
38. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-07-10 20:35:03 - [HTML]
42. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-13 17:33:13 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-14 18:03:26 - [HTML]
43. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-07-14 19:00:28 - [HTML]
43. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2009-07-14 20:02:39 - [HTML]
44. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-07-15 11:15:12 - [HTML]
44. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-15 15:32:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2009-06-07 - Sendandi: Ritari utanríkismálanefndar - Skýring: (hluti úr skýrslu Evrópunefndar bls.75-112) - [PDF]
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A52 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A64 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-06-16 15:33:17 - [HTML]

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-16 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-18 22:11:32 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-18 23:24:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2009-07-03 - Sendandi: Alþjóða dýraverndunarsjóðurinn, Sigursteinn Másson - [PDF]

Þingmál A114 (kjararáð o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 465 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-19 17:03:46 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 350 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-08-27 10:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 351 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-08-27 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-02 17:58:16 - [HTML]
34. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-07-03 12:49:26 - [HTML]
55. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-20 09:06:01 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-20 10:02:45 - [HTML]
55. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 10:39:48 - [HTML]
55. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-08-20 17:46:15 - [HTML]
56. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 11:07:08 - [HTML]
56. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 11:47:36 - [HTML]
56. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-08-21 11:49:22 - [HTML]
56. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 17:11:06 - [HTML]
56. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 21:41:12 - [HTML]
58. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-27 11:37:16 - [HTML]
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-08-27 17:34:42 - [HTML]
58. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-27 17:53:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Elvira Mendez-Pinedo, niðurstöður lögfræðiálits - [PDF]
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Indefence-hópurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 2009-07-17 - Sendandi: Háskóli Íslands, Siðfræðistofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Meiri hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2009-07-23 - Sendandi: Meiri hluti utanríkismálanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2009-07-22 - Sendandi: LEX lögmannsstofa, Eiríkur Elís Þorláksson - Skýring: (samn. og þýðing) - [PDF]
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2009-07-20 - Sendandi: Formaður fjárlaganefndar - Skýring: (svar við bréfi minni hl. fln. frá 20.7.09) - [PDF]
Dagbókarnúmer 666 - Komudagur: 2009-07-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (samn. milli ísl. og breska trygg.sjóðs og bréf fj - [PDF]
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 2009-08-05 - Sendandi: 2. minni hluti utanríkismálanefndar - [PDF]

Þingmál A161 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-23 20:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B60 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-05-18 19:52:47 - [HTML]
2. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2009-05-18 21:03:10 - [HTML]

Þingmál B234 (upplýsingar um Icesave-samningana)

Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-18 18:10:54 - [HTML]
22. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-06-18 18:35:00 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A16 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (kortlagning vega og slóða á hálendinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (svar) útbýtt þann 2009-11-10 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-19 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-22 18:58:36 - [HTML]
14. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-23 10:24:12 - [HTML]
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-23 11:02:13 - [HTML]
29. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 14:01:46 - [HTML]
29. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 16:00:46 - [HTML]
29. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 16:03:03 - [HTML]
29. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 16:05:20 - [HTML]
29. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 16:15:30 - [HTML]
29. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 20:34:21 - [HTML]
29. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-19 21:59:25 - [HTML]
30. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-11-24 17:12:09 - [HTML]
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 15:30:34 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-26 17:17:18 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-11-27 12:38:25 - [HTML]
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-28 10:31:30 - [HTML]
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-28 15:08:41 - [HTML]
35. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-30 21:23:44 - [HTML]
36. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-02 14:02:25 - [HTML]
37. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 14:46:03 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 21:26:33 - [HTML]
37. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 21:28:49 - [HTML]
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 12:33:19 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-12-04 14:34:46 - [HTML]
38. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 14:58:31 - [HTML]
40. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-08 03:05:43 - [HTML]
63. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-28 15:12:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Skýring: (skv. beiðni utanrmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Utanríkismálanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2009-11-16 - Sendandi: INDEFENCE - [PDF]
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2009-12-17 - Sendandi: Björg Thorarensen og Eiríkur Tómasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2009-12-21 - Sendandi: Þýðingarmiðstöð utanríkisráðuneytisins - Skýring: (ísl. þýðing á áliti Ashurst lögfr.stofu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2009-12-29 - Sendandi: Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (um álitsgerð Mishcon de Reya) - [PDF]
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Þýðing á áliti Mischon de Reya - [PDF]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-03 15:13:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2009-12-08 - Sendandi: Héraðsdómur Norðurlands eystra - [PDF]

Þingmál A115 (eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1134 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-31 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-01 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-10 12:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 677 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-02-18 10:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (lög í heild) útbýtt þann 2010-03-22 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-13 12:00:32 - [HTML]
74. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2010-02-04 12:04:13 - [HTML]
74. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-04 12:41:22 - [HTML]

Þingmál A182 (togararall)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-03 15:56:05 - [HTML]

Þingmál A195 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 15:56:20 - [HTML]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3088 - Komudagur: 2010-08-24 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-04 21:48:27 - [HTML]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-12 19:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1037 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-04-29 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1050 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-07 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-06 15:02:26 - [HTML]
118. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-06 17:40:18 - [HTML]

Þingmál A323 (afli utan aflamarks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (svar) útbýtt þann 2010-02-01 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (þáltill.) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A414 (undanþágur frá reglum Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (svar) útbýtt þann 2010-03-25 11:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-09 14:47:35 - [HTML]
88. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-09 15:25:27 - [HTML]
88. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-09 15:34:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1709 - Komudagur: 2010-04-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1464 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-03 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
151. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-09-06 11:28:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1632 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A427 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1710 - Komudagur: 2010-04-13 - Sendandi: Flugstoðir ohf. og Keflavíkurflugvöllur ohf. - [PDF]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (norðurskautsmál 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-16 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-23 17:04:28 - [HTML]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-25 14:03:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2058 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Kaþólska kirkjan á Íslandi - [PDF]

Þingmál A490 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 127/2007 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-07 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
153. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-09-08 12:21:54 - [HTML]

Þingmál A512 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Íslensk getspá sf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2350 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Íslenskar getraunir - [PDF]

Þingmál A522 (skeldýrarækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2316 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A542 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1092 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-14 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1137 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2010-05-18 23:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-20 20:51:02 - [HTML]
109. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-04-20 20:53:47 - [HTML]
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 20:59:24 - [HTML]
126. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-05-18 23:47:45 - [HTML]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-06 12:15:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2823 - Komudagur: 2010-06-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2945 - Komudagur: 2010-07-28 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (hvalir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-04-12 13:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2345 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn, IFAW - [PDF]
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A593 (staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-04-14 11:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-20 21:01:56 - [HTML]

Þingmál A594 (skýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um framkvæmd samgönguáætlunar 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1000 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-04-20 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-14 10:52:08 - [HTML]

Þingmál A651 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2935 - Komudagur: 2010-07-08 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 3073 - Komudagur: 2010-08-23 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2917 - Komudagur: 2010-07-01 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál B209 (samstarf við Færeyinga í aðildarviðræðum við ESB)

Þingræður:
25. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-13 10:58:15 - [HTML]

Þingmál B1025 (störf skilanefnda bankanna)

Þingræður:
134. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-09 14:00:53 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A18 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-05 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-07 15:51:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Samtök hernaðarandstæðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A50 (sala sjávarafla o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2011-01-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda - [PDF]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1425 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-16 21:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1508 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-30 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-07 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-19 15:51:55 - [HTML]
131. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-05-20 11:15:04 - [HTML]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-18 02:30:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A82 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-18 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (áhrif veiðarfæra á lífríki sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-10-21 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 410 (svar) útbýtt þann 2010-12-08 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 80/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2010 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (Landsvirkjun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2011-02-02 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A189 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-18 14:25:09 - [HTML]
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-18 14:36:33 - [HTML]
128. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-17 18:29:39 - [HTML]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-11 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-15 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-17 17:39:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Birtingur útgáfufélag ehf - [PDF]

Þingmál A199 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 10/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]

Þingmál A209 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 15:52:51 - [HTML]

Þingmál A216 (fiskveiðisamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (svar) útbýtt þann 2011-01-17 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 538 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 708 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-01-20 12:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-24 16:20:55 - [HTML]
59. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-01-17 16:56:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A236 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2010 og nr. 124/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1374 - Komudagur: 2011-02-17 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A337 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-18 14:39:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 2011-02-16 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-12-07 18:28:31 - [HTML]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1829 - Komudagur: 2011-03-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (sent skv. beiðni v.) - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 778 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-02-02 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 779 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-02 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-16 14:04:54 - [HTML]
50. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-12-16 18:32:01 - [HTML]
69. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-02 16:19:05 - [HTML]
69. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-02 16:56:46 - [HTML]
72. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-02-15 18:27:39 - [HTML]
72. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 23:05:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2011-01-07 - Sendandi: Stefán Már Stefánsson o.fl. - Skýring: (SMS, BB, DG og SGÞ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2011-01-07 - Sendandi: Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2011-01-06 - Sendandi: Peter Örebeck, Noregi - Skýring: (á ensku og íslensku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2010-12-17 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (samkomul. um fjárhagslega skuldbindingu ríkissjóð - [PDF]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-01 16:59:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Rannsóknarnefnd flugslysa, Hallgrímur Viktorsson form. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2590 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A426 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1362 (svar) útbýtt þann 2011-05-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (samvinna milli vestnorrænu ríkjanna um stjórn veiða úr sameiginlegum fiskstofnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-02 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 23:40:55 - [HTML]

Þingmál A496 (aðgerðaáætlun í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-22 16:08:07 - [HTML]

Þingmál A545 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-15 18:33:23 - [HTML]

Þingmál A581 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 50/2010 um breytingu á IX. og XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-23 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2420 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Héraðsskjalavörður Kópavogs og héraðsskjalavörður Árnesinga - [PDF]

Þingmál A659 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2011-04-06 - Sendandi: Slitastjórn Kaupþings banka hf. - [PDF]

Þingmál A679 (staðfesting samnings milli Íslands og Noregs um kolvetnisauðlindir á markalínum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 16:27:50 - [HTML]

Þingmál A681 (fríverslunarsamningur EFTA og Albaníu og landbúnaðarsamningur Íslands og Albaníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (fríverslunarsamningur EFTA og Serbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Serbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (fríverslunarsamningur EFTA og Úkraínu og landbúnaðarsamningur Íslands og Úkraínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-05-17 19:02:59 - [HTML]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
139. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2011-06-01 12:30:56 - [HTML]

Þingmál A701 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1889 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-08 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2200 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A705 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2786 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: 365 - miðlar ehf - [PDF]

Þingmál A710 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1630 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-06 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-06-09 15:39:23 - [HTML]

Þingmál A714 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (þáltill.) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A723 (mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-04-12 17:47:33 - [HTML]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2011-04-27 - Sendandi: ISNIC, Internet á Íslandi hf. - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2037 - Komudagur: 2011-04-18 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A734 (námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1491 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-20 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 12:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 16:51:46 - [HTML]
110. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-12 16:57:24 - [HTML]
147. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-09 17:30:17 - [HTML]
147. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 17:31:25 - [HTML]

Þingmál A754 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2684 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Embætti sérstaks saksóknara - [PDF]

Þingmál A768 (brottfall laga um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-19 18:02:09 - [HTML]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2901 - Komudagur: 2011-06-09 - Sendandi: Karvel Aðalsteinn Jónsson - Skýring: (ums. og MA rannsókn) - [PDF]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2572 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Logos slf, lögmannsþjónusta - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-05-12 14:01:40 - [HTML]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-30 23:08:40 - [HTML]
139. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-06-01 22:05:20 - [HTML]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-06-03 14:34:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3050 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: LÍÚ, SF og SA - Skýring: (ums., álit LEX og mb. Deloitte) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3096 - Komudagur: 2011-09-29 - Sendandi: Lilja Rafney Magnúsdóttir form. sjávarútv.- og landbún.nefndar - Skýring: (afrit af bréfi til sjávarútv.- og landbún.ráðherr - [PDF]

Þingmál A839 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1510 (frumvarp) útbýtt þann 2011-05-20 13:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3048 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A863 (úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (þáltill.) útbýtt þann 2011-05-30 19:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 11:16:55 - [HTML]

Þingmál B66 (staðan í makrílviðræðunum)

Þingræður:
8. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-12 15:11:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-12 15:16:28 - [HTML]
8. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-10-12 15:26:31 - [HTML]
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-10-12 15:28:49 - [HTML]
8. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-10-12 15:33:31 - [HTML]

Þingmál B521 (framkvæmd þingsályktunar um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra)

Þingræður:
66. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-27 16:00:01 - [HTML]

Þingmál B1009 (fundur Evrópuþingmanna og alþingismanna -- ummæli þingmanns í fjölmiðlum -- kjarasamningar o.fl.)

Þingræður:
121. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-05-11 14:04:40 - [HTML]

Þingmál B1017 (brottfelling fyrstu laga um Icesave)

Þingræður:
123. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-05-12 10:40:08 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-10-11 20:04:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2011-11-04 - Sendandi: A-nefnd stjórnlagaráðs - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 530 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Bjarni Már Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Vilhjálmur Þorsteinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður - [PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 12:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SVÞ og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2769 - Komudagur: 2011-10-06 - Sendandi: Skúli Helgason, form. nefndar um eflingu græna hagkerfisins - [PDF]

Þingmál A13 (siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-13 18:00:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 30 - Komudagur: 2011-11-04 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2011-11-04 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A31 (viðurkenning á sjálfstæði og fullveldi Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-24 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-28 20:07:07 - [HTML]

Þingmál A35 (úttekt á álitsgerðum matsfyrirtækja um lánshæfi íslenskra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A58 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 16:18:46 - [HTML]

Þingmál A104 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-10-19 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: 365 - miðlar ehf - [PDF]

Þingmál A138 (matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2012-01-04 - Sendandi: Beint frá býli - [PDF]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-14 18:26:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A202 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2012-03-04 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A206 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-02 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 15:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Steindór Dan Jensen - [PDF]
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-03-20 16:50:31 - [HTML]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-17 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1302 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-22 18:46:24 - [HTML]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1132 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A460 (aflamagn og tekjur af VS-afla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (svar) útbýtt þann 2012-02-16 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1665 - Komudagur: 2012-03-30 - Sendandi: Samtök náttúrustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1674 - Komudagur: 2012-04-04 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]

Þingmál A511 (framkvæmd samgönguáætlunar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 65/2009 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (Evrópuráðsþingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-28 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A598 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2038 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2510 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A601 (staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (norrænt samstarf 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (fríverslunarsamningur EFTA og Svartfjallalands og landbúnaðarsamningur Íslands og Svartfjallalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (framkvæmd þingsályktana frá 1. október 2005 fram til ársloka 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-03-12 22:55:20 - [HTML]

Þingmál A609 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-30 17:04:00 - [HTML]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-27 23:15:22 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-28 16:06:35 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-28 20:49:47 - [HTML]
79. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-03-28 22:36:19 - [HTML]
79. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-29 01:43:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1749 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Hagstofa Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1839 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Dalvíkurbyggð, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 2012-04-21 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1901 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Arion banki hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1903 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1941 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2093 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2222 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (lagt fram á fundi - um 657. og 658. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2475 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2476 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-31 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-01 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1625 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-19 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1652 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-19 22:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 10:33:35 - [HTML]
111. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 14:19:49 - [HTML]
111. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 15:40:49 - [HTML]
111. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-06-01 19:47:32 - [HTML]
113. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-06-05 17:58:34 - [HTML]
114. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 17:33:36 - [HTML]
114. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-06-06 18:21:52 - [HTML]
116. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-06-08 20:29:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1840 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Dalvíkurbyggð, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Arion banki hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2094 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A685 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1128 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-29 20:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1347 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-16 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1408 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2012-05-24 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-10 22:27:38 - [HTML]
97. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-10 22:32:23 - [HTML]
105. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-22 17:23:05 - [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2100 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2135 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2154 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2415 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (samantekt um umsagnir frá iðnrn.) - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-15 12:27:43 - [HTML]

Þingmál A737 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1542 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-13 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2410 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2511 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1528 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-12 22:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A759 (aðgangur almennings að beinum útsendingum frá stórviðburðum í íþróttum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (svar) útbýtt þann 2012-05-15 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-04-26 17:11:35 - [HTML]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2765 - Komudagur: 2012-08-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. frá efnh.- og viðskrn. - viðbót) - [PDF]

Þingmál A816 (framkvæmd samgönguáætlunar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-30 12:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A822 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-06-11 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B65 (eignarhald útlendinga í sjávarútvegi -- orð fjármálaráðherra hjá BBC -- aðgerðir NATO í Líbíu o.fl.)

Þingræður:
7. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-10-12 15:01:11 - [HTML]

Þingmál B207 (deilur við ESB um makrílveiðar)

Þingræður:
25. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-11-17 10:21:12 - [HTML]
25. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-11-17 10:26:39 - [HTML]

Þingmál B527 (ályktun utanríkisnefndar ESB)

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-13 15:19:27 - [HTML]

Þingmál B1025 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
108. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-05-29 20:13:01 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-12-19 20:59:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.) - [PDF]

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-07 17:37:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A46 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 717 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]

Þingmál A83 (gagnger endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2012-11-09 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A87 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-22 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1342 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2012-10-15 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A93 (bókhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2012-10-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A100 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A150 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-11-08 14:28:01 - [HTML]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1040 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-20 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2013-02-21 14:26:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-12-04 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 768 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-19 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 779 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-19 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-24 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Magnús Orri Schram (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-28 17:03:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A256 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (svar) útbýtt þann 2012-11-06 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 15:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarlögmaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A291 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2012-12-19 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (heildarendursk. á reglum Jöfnunarsj. sveitarfélag - [PDF]

Þingmál A301 (málefni haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-10-24 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (svar) útbýtt þann 2012-11-06 16:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-07 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 755 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 756 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-12-18 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 886 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-14 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-22 03:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 775 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 824 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Utanríkismálanefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A393 (mótun framleiðslustefnu í lífrænum landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 948 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-20 14:43:49 - [HTML]
75. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-01-30 20:46:11 - [HTML]
76. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-01-31 20:01:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 729 - Komudagur: 2012-10-14 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 2012-08-31 - Sendandi: Kristján Andri Stefánsson - Skýring: (um VIII. kafla,til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Sigurður Líndal - Skýring: (lagt fram á fundi umhv- og samgn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 896 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Daði Ingólfsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Arnór Snæbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til atvn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til umhv.- og samgn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 936 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Dr. Níels Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - Skýring: (um mannr.kafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Guðmundur Alfreðsson - Skýring: (frá 16.8.1992) - [PDF]
Dagbókarnúmer 991 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Bjarni Már Magnússon - Skýring: (v. 3. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1016 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Stofnun Vilhjálms Stefánssonar - Skýring: (um 13. og 34. gr., sent til SE og EV) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1024 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Svavar Kjarrval - [PDF]
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (um 13., 25. og 34.gr. frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Hreiðar Eiríksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2012-12-08 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (um 111. gr., sent til utanrmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - Skýring: (send um 3. mál á 140. löggjþ. 17.1.2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um mannréttindakafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1283 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1379 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samorka - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - Skýring: (aths. við brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Feneyjanefndin - Skýring: (drög að áliti) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1789 - Komudagur: 2013-02-27 - Sendandi: Bjarni Már Magnússon - Skýring: (um 3. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1876 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - Skýring: (v. brtt.) - [PDF]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1610 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Landspítalinn, Réttar- og öryggisdeild - [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Steindór Dan Jensen - [PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Póst- fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1857 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1388 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Einar Gunnarsson skógfræðingur - [PDF]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1441 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A474 (vönduð lagasetning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1559 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2013-01-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2013-01-28 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (hæfi virks eiganda) - [PDF]

Þingmál A506 (stjórnsýsludómstóll og úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-04 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2013-03-01 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A562 (fullgilding Íslands á samningi Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (svar) útbýtt þann 2013-02-19 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-11 17:22:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1738 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Arion banki hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá LÍÚ, SF og SA) - [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-14 11:42:53 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-14 13:52:51 - [HTML]
81. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-14 13:57:22 - [HTML]
81. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-14 14:03:08 - [HTML]
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-14 21:45:25 - [HTML]

Þingmál A608 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2013-03-08 16:32:01 - [HTML]

Þingmál A617 (framkvæmd samgönguáætlunar 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-25 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (landsskipulagsstefna 2013--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2009--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (kísilver í landi Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1396 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-28 01:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-07 20:01:28 - [HTML]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-18 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-18 18:32:08 - [HTML]
106. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2013-03-18 21:42:27 - [HTML]
106. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2013-03-18 23:16:56 - [HTML]
109. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-03-22 11:34:06 - [HTML]
112. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2013-03-27 15:15:20 - [HTML]

Þingmál A675 (heildstæð stefna um að draga úr eftirspurn eftir fíkniefnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (þáltill.) útbýtt þann 2013-03-11 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1277 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-16 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-09-12 21:31:23 - [HTML]

Þingmál B310 (umræður um störf þingsins 20. nóvember)

Þingræður:
38. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-11-20 14:01:04 - [HTML]

Þingmál B359 (undirbúningur olíuleitar)

Þingræður:
44. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-03 15:16:49 - [HTML]

Þingmál B541 (leyfi til olíuleitar og vinnslu)

Þingræður:
67. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2013-01-17 11:04:34 - [HTML]

Þingmál B613 (olíuleit á Drekasvæðinu)

Þingræður:
77. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-11 15:44:14 - [HTML]
77. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2013-02-11 15:55:30 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-28 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2013-06-18 16:50:36 - [HTML]
16. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-28 14:26:33 - [HTML]
18. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-07-01 17:32:34 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2013-07-04 21:31:51 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-20 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-12-17 11:07:38 - [HTML]
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-12-20 11:54:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2013-12-19 - Sendandi: Norðurál ehf. - Skýring: (til fjárln., efnh- og viðskn. og atvn.) - [PDF]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-12-18 19:36:24 - [HTML]
42. þingfundur - Árni Páll Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-12-19 11:27:13 - [HTML]

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A8 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A13 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (staða friðlýsingar á svæðum og virkjunarkostum í verndarflokki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (svar) útbýtt þann 2013-10-30 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-17 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A145 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-05 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-05-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Jón Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-05-16 21:08:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands, Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (álitsgerð f. atvinnuveganefnd) - [PDF]

Þingmál A156 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: HOB-vín ehf., Sigurður Örn Bernhöft - Skýring: (minnisbl. o.fl.) - [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-03-25 15:37:25 - [HTML]

Þingmál A173 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-01-27 17:12:59 - [HTML]
57. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-01-27 17:21:04 - [HTML]

Þingmál A175 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2013-12-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A191 (makrílkvóti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (svar) útbýtt þann 2013-12-21 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A197 (seinkun klukkunnar og bjartari morgnar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-29 11:42:57 - [HTML]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-04 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (viðbótarbókun við samning um tölvubrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-12-10 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A234 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2014-02-28 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A238 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 164/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-01-20 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (friðlandsmörk Þjórsárvera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (svar) útbýtt þann 2014-02-18 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-11 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1415 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-19 17:20:35 - [HTML]
66. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-20 11:31:45 - [HTML]
66. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-20 11:47:19 - [HTML]
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-20 12:39:52 - [HTML]
66. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-20 14:52:59 - [HTML]
66. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2014-02-20 15:07:07 - [HTML]
69. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-27 00:48:36 - [HTML]
69. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-27 00:50:53 - [HTML]
70. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-02-27 15:15:23 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-02-27 16:13:13 - [HTML]
70. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-02-27 16:38:09 - [HTML]

Þingmál A328 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (fríverslunarsamningur EFTA og Bosníu og Hersegóvínu og landbúnaðarsamningur sömu ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-20 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-02-27 17:20:39 - [HTML]
72. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-11 17:25:01 - [HTML]
75. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-03-13 16:08:06 - [HTML]
75. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 17:37:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Einar Pétur Heiðarsson - [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A358 (Vestnorræna ráðið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-27 17:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-19 18:41:46 - [HTML]

Þingmál A375 (smáþörungaverksmiðja Algalífs Iceland ehf. á Reykjanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (losun og móttaka úrgangs frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 16:48:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1655 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A388 (samstarf á norðurskautssvæðinu og staða Íslands)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-04-28 16:17:59 - [HTML]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-03-20 14:24:34 - [HTML]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-24 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (makrílgöngur í íslenskri lögsögu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-03-25 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 935 (svar) útbýtt þann 2014-04-08 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (þáltill.) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1023 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-02 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1081 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-12 11:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-28 18:26:51 - [HTML]
98. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-28 18:28:57 - [HTML]
98. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-28 18:31:40 - [HTML]
98. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-04-28 18:37:44 - [HTML]
98. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-28 18:50:03 - [HTML]
107. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-09 13:42:09 - [HTML]

Þingmál A565 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-04-29 20:31:12 - [HTML]

Þingmál A566 (staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 983 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-28 18:52:52 - [HTML]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1162 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-05-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1202 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1254 (lög í heild) útbýtt þann 2014-05-16 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 14:42:55 - [HTML]
99. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-29 16:11:05 - [HTML]
99. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 16:31:42 - [HTML]
99. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-04-29 18:39:10 - [HTML]
117. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-15 21:26:13 - [HTML]
117. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-15 22:15:50 - [HTML]

Þingmál A575 (framkvæmd samgönguáætlunar 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-04-29 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (opnun sendibréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-05-09 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (stofnun hlutafélags um þátttöku íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-16 09:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B140 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)

Þingræður:
19. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-11-11 15:44:51 - [HTML]

Þingmál B168 (makrílkvóti á uppboðsmarkað)

Þingræður:
23. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-18 15:32:37 - [HTML]

Þingmál B311 (umræður um störf þingsins 18. desember)

Þingræður:
40. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-12-18 10:34:43 - [HTML]

Þingmál B450 (gjald af makrílveiðum)

Þingræður:
59. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-01-29 15:03:09 - [HTML]
59. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-01-29 15:06:07 - [HTML]

Þingmál B595 (makríldeilan)

Þingræður:
74. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-13 11:09:03 - [HTML]

Þingmál B611 (makrílviðræðurnar, munnleg skýrsla sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra)

Þingræður:
75. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-13 15:11:11 - [HTML]
75. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-03-13 15:17:41 - [HTML]
75. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-03-13 15:23:47 - [HTML]
75. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2014-03-13 15:39:09 - [HTML]
75. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2014-03-13 15:48:04 - [HTML]

Þingmál B746 (skýrsla Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður við ESB)

Þingræður:
92. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-08 14:06:47 - [HTML]
92. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2014-04-08 14:59:14 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2014-11-19 - Sendandi: Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði - [PDF]

Þingmál A5 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 615 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-11-28 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2014-09-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A9 (þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 853 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-01-22 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 878 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-01-28 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-25 15:34:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2014-10-23 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Costco Wholesale Corporation - [PDF]

Þingmál A34 (mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-18 16:07:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1580 - Komudagur: 2015-03-17 - Sendandi: Hvalaskoðunarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1589 - Komudagur: 2015-03-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2015-03-19 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2015-03-19 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A53 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-12 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 748 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-12-15 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A104 (efling samstarfs Íslands og Grænlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-17 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-17 18:29:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A110 (landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-18 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 18:50:22 - [HTML]
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2015-04-30 18:53:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2142 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Utanríkisráðuneyti - [PDF]

Þingmál A112 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (svar) útbýtt þann 2014-11-04 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (opnun sendibréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-18 11:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 173 (svar) útbýtt þann 2014-09-24 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 18:56:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Þorvaldur Þórðarson - [PDF]

Þingmál A201 (rannsóknir á fiskstofnum á miðsævisteppinu milli Íslands og Grænlands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-11-03 17:12:48 - [HTML]
26. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-11-03 17:19:17 - [HTML]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A236 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (frumvarp) útbýtt þann 2014-10-09 12:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (opnun sendibréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-23 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (svar) útbýtt þann 2014-12-03 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (svar) útbýtt þann 2014-12-04 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A346 (kvótasetning á makríl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (svar) útbýtt þann 2014-12-02 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2014-11-19 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A392 (sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (staða friðlýsingar á svæðum og virkjunarkostum í verndarflokki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (svar) útbýtt þann 2014-12-16 11:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2014-12-17 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A417 (Fiskistofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1606 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-05 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1623 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-03 10:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (samningur hafnríkja til að uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslausar veiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-12-05 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-28 17:03:04 - [HTML]
113. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-27 10:52:00 - [HTML]
113. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-05-27 10:57:36 - [HTML]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 13:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A463 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-11 14:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2015-03-23 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A465 (fordæming pyndinga leyniþjónustu Bandaríkjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1720 - Komudagur: 2015-04-21 - Sendandi: Utanríkisráðuneyti - [PDF]

Þingmál A470 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (frumvarp) útbýtt þann 2014-12-16 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (samstarf við Færeyjar og Grænland um leiðir til að draga úr útblæstri brennisteins frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (þáltill. n.) útbýtt þann 2015-01-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-03-16 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1266 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-11 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1347 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2015-05-27 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-26 13:31:31 - [HTML]
113. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-05-27 11:30:23 - [HTML]
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-05-27 11:39:23 - [HTML]

Þingmál A610 (samningur milli Grænlands og Íslands um stjórnun rækjuveiða á Dohrnbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-03-16 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1267 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-11 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-26 13:33:40 - [HTML]
113. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-05-27 12:02:09 - [HTML]
113. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-05-27 12:04:23 - [HTML]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-03-19 16:26:05 - [HTML]

Þingmál A626 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-04-14 16:01:57 - [HTML]

Þingmál A628 (alþjóðleg öryggismál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1474 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-25 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-03-26 12:01:58 - [HTML]
86. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-26 12:17:13 - [HTML]

Þingmál A637 (framkvæmd samnings um klasasprengjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1533 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Trausti Valsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A690 (efnalög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-04-20 17:03:22 - [HTML]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-15 16:15:09 - [HTML]
89. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-15 16:35:19 - [HTML]
89. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-15 16:40:27 - [HTML]
89. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-15 17:11:01 - [HTML]
89. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-15 17:28:35 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-04-16 11:05:24 - [HTML]
90. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-16 11:43:49 - [HTML]
90. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2015-04-16 12:18:06 - [HTML]
90. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-16 12:33:06 - [HTML]
90. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-16 12:35:28 - [HTML]
90. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-16 14:24:56 - [HTML]
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-04-16 14:34:12 - [HTML]
90. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-04-16 15:54:33 - [HTML]
90. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-16 16:12:09 - [HTML]
90. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-16 16:14:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1774 - Komudagur: 2015-04-30 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2015-05-04 - Sendandi: Smærri útgerðir sem hafa stundað veiðar á makríl með línu- og handfærum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1792 - Komudagur: 2015-05-04 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1803 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Páll Þór Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1824 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1832 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1876 - Komudagur: 2015-05-08 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1878 - Komudagur: 2015-05-08 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1576 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-02 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1600 (lög í heild) útbýtt þann 2015-07-02 15:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2015-05-04 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1864 - Komudagur: 2015-04-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1879 - Komudagur: 2015-05-08 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A695 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-04-21 21:31:26 - [HTML]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-07-02 16:52:11 - [HTML]
145. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2015-07-02 20:10:12 - [HTML]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1610 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-07-02 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A793 (net- og upplýsingaöryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1412 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-10 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A814 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-07-03 10:47:32 - [HTML]

Þingmál B70 (umræður um störf þingsins 23. september)

Þingræður:
11. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2014-09-23 13:57:53 - [HTML]

Þingmál B740 (olíuleit á Drekasvæðinu)

Þingræður:
83. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2015-03-23 15:22:07 - [HTML]

Þingmál B796 (umræður um störf þingsins 15. apríl)

Þingræður:
89. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-04-15 15:20:18 - [HTML]

Þingmál B874 (makrílfrumvarpið og auðlindaákvæði)

Þingræður:
99. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2015-04-30 10:42:55 - [HTML]

Þingmál B887 (úthlutun makríls)

Þingræður:
100. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2015-05-04 15:19:51 - [HTML]

Þingmál B976 (markaðslausnir í sjávarútvegi)

Þingræður:
110. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2015-05-21 14:46:12 - [HTML]
110. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-21 14:56:44 - [HTML]
110. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-21 15:07:25 - [HTML]

Þingmál B1294 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
143. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-07-01 21:21:20 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A23 (samstarf Íslands og Grænlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-11 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-02-17 16:46:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1161 - Komudagur: 2016-03-21 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]

Þingmál A41 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-09 18:46:51 - [HTML]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-09-14 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-21 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 287 - Komudagur: 2015-10-22 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-03 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-03 15:14:37 - [HTML]

Þingmál A180 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2016-03-29 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-06 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 417 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-11-17 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-21 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-11-17 16:26:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 516 - Komudagur: 2015-12-03 - Sendandi: Júlíus Sigurþórsson - [PDF]

Þingmál A329 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 510 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-25 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-08 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-10 19:55:25 - [HTML]

Þingmál A330 (rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Vigdís Hauksdóttir, form. fjárlaganefndar - [PDF]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (siglingalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-27 11:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 925 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-03-01 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-02 16:55:12 - [HTML]

Þingmál A384 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2016-08-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A385 (sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2016-01-05 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (aðgerðir í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (svar) útbýtt þann 2016-01-20 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-14 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 188/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 840 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-17 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-21 12:38:36 - [HTML]
78. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 13:38:55 - [HTML]

Þingmál A436 (fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-12-18 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2016-02-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: Fríverslunarsamningur EFTA og Miðameríkuríkja (Kostaríka og Panama) - íslensk þýðing - [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-17 11:27:06 - [HTML]
90. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2016-03-17 13:47:26 - [HTML]
90. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-17 14:10:37 - [HTML]

Þingmál A617 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-25 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1257 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-11 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1293 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-17 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-28 13:50:45 - [HTML]
110. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-12 15:12:00 - [HTML]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1582 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Frumtök - samtök framleiðenda frumlyfja - [PDF]

Þingmál A670 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (Rómarsamþykktin um Alþjóðlega sakamáladómstólinn viðvíkjandi glæpum gegn friði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-04 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1248 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-10 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-28 14:08:37 - [HTML]
110. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-12 15:07:56 - [HTML]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2016-04-29 16:26:53 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart lágskattaríkjum)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-02 16:54:53 - [HTML]
106. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-02 16:59:38 - [HTML]
106. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2016-05-02 17:13:38 - [HTML]
106. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-02 17:24:38 - [HTML]
106. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-02 17:37:53 - [HTML]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A782 (skattaskjól og mögulegar lagabreytingar til að sporna við starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1336 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-05-31 15:45:04 - [HTML]
122. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 17:04:04 - [HTML]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-08 12:08:21 - [HTML]
149. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-08 12:15:01 - [HTML]
149. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-08 12:19:05 - [HTML]
150. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-12 15:52:27 - [HTML]

Þingmál A870 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2100 - Komudagur: 2016-09-21 - Sendandi: Hópur sendiherra - [PDF]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1696 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B110 (störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-10-07 15:31:07 - [HTML]

Þingmál B219 (makrílveiðar smábáta)

Þingræður:
30. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-10 14:07:26 - [HTML]

Þingmál B435 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-12-15 11:11:39 - [HTML]

Þingmál B584 (ný aflaregla í loðnu)

Þingræður:
75. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2016-02-15 15:56:02 - [HTML]
75. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2016-02-15 16:10:08 - [HTML]

Þingmál B842 (munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra um aðgerðir stjórnvalda vegna aflandsfélaga)

Þingræður:
108. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-05-04 17:18:32 - [HTML]

Þingmál B1154 (störf þingsins)

Þingræður:
151. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-09-13 14:01:09 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 25 - Komudagur: 2016-12-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A31 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-12-22 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A44 (eftirlitsstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (svar) útbýtt þann 2017-03-13 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]

Þingmál A124 (rannsókn á fangaflugi bandarískra yfirvalda um Ísland)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-27 18:24:01 - [HTML]

Þingmál A141 (úthaldsdagar Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (svar) útbýtt þann 2017-03-20 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-21 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-09 16:57:31 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-09 17:10:47 - [HTML]

Þingmál A173 (framlagning frumvarpa er varða upplýsinga- og tjáningarfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-24 17:24:46 - [HTML]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-02 17:28:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A256 (framkvæmd landamæraeftirlits o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (svar) útbýtt þann 2017-05-04 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gunnar Ingiberg Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-03-23 12:00:34 - [HTML]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi - [PDF]

Þingmál A293 (olíuleit og -vinnsla á Drekasvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-20 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 895 (svar) útbýtt þann 2017-05-26 13:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A309 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-22 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (starfsemi Hafrannsóknastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (svar) útbýtt þann 2017-05-09 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-27 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 996 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-31 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-03 20:10:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A364 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 215/2016 um breytingu á XIII. viðauka og XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-09 18:30:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 2017-06-23 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1571 - Komudagur: 2017-06-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A411 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A413 (landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 810 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-25 16:06:18 - [HTML]

Þingmál A426 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1509 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-06-01 13:10:04 - [HTML]

Þingmál B116 (skýrsla starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum og tekjutap hins opinbera)

Þingræður:
18. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-01-25 15:39:16 - [HTML]

Þingmál B341 (áherslur í skipulagi haf- og strandsvæða)

Þingræður:
44. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-20 15:44:25 - [HTML]

Þingmál B494 (viðbótarkvóti á markað)

Þingræður:
61. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-02 13:58:54 - [HTML]

Þingmál B501 (störf þingsins)

Þingræður:
62. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-05-03 15:21:39 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A37 (vestnorrænt samstarf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (fjarskipti og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 18:51:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2018-01-23 15:04:49 - [HTML]
15. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-23 15:22:37 - [HTML]

Þingmál A6 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-31 16:18:36 - [HTML]
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-01-31 16:44:28 - [HTML]

Þingmál A61 (varnir gegn loftmengun frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (svar) útbýtt þann 2018-01-31 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2018-01-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A64 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-01-31 18:49:54 - [HTML]

Þingmál A76 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-12-28 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 140 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-29 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 147 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2017-12-30 00:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-29 13:02:26 - [HTML]
13. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-12-30 00:19:27 - [HTML]

Þingmál A80 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-12-29 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (norðurskautsmál 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A213 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-27 19:15:42 - [HTML]

Þingmál A214 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-20 14:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 981 - Komudagur: 2018-03-26 - Sendandi: Samtök hernaðarandstæðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2018-04-10 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A263 (siglingavernd og loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1197 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 18:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2017 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-03-01 18:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (afstaða Íslands til kjarnorkuvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-06 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 714 (svar) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-03-20 17:47:42 - [HTML]

Þingmál A418 (landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsaga og landgrunn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2018-03-22 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2018-05-08 17:36:41 - [HTML]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1484 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1524 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A454 (Póst- og fjarskiptastofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 2018-04-17 - Sendandi: Ingibjörg Guðjónsdóttir - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2018-04-11 16:42:10 - [HTML]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-10 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-13 13:00:39 - [HTML]
49. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-13 15:48:11 - [HTML]

Þingmál A562 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (mengunarhætta vegna saltburðar og hættulegra efna í nágrenni vatnsverndarsvæða höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1818 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Árnesinga og Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A631 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1736 - Komudagur: 2018-06-01 - Sendandi: Hjörtur Hjartarson - [PDF]

Þingmál A675 (verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (þáltill.) útbýtt þann 2018-07-13 10:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-07-17 13:36:25 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-07-18 14:36:41 - [HTML]

Þingmál B138 (störf þingsins)

Þingræður:
16. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2018-01-24 15:29:28 - [HTML]

Þingmál B523 (norðurslóðir)

Þingræður:
60. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-05-08 14:32:02 - [HTML]
60. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2018-05-08 14:45:26 - [HTML]

Þingmál B596 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
67. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-06-04 21:01:55 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A15 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-06 17:43:31 - [HTML]

Þingmál A25 (breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 286 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A55 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-19 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (úthaldsdagar hafrannsóknaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (svar) útbýtt þann 2018-09-26 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 492 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-11-20 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-20 13:47:26 - [HTML]
36. þingfundur - Páll Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-11-22 11:55:18 - [HTML]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-25 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 522 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-23 10:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 562 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-11 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 12:23:26 - [HTML]
12. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 13:01:19 - [HTML]
12. þingfundur - Páll Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 13:04:15 - [HTML]
37. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-23 11:44:26 - [HTML]
38. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-26 16:55:54 - [HTML]
38. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-26 19:24:13 - [HTML]
39. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-27 18:17:37 - [HTML]
45. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-12-10 20:02:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2018-10-01 - Sendandi: Heiðveig María Einarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A153 (gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-26 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4572 - Komudagur: 2019-03-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]

Þingmál A280 (staða þjóðkirkjunnar og tengsl hennar við ríkisvaldið umfram önnur trú- og lífsskoðunarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2075 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A292 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (valkvæður viðauki við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-02-18 16:54:14 - [HTML]

Þingmál A372 (rafvæðing hafna)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-12-10 17:34:59 - [HTML]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-12-11 21:55:06 - [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2616 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A415 (Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1784 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2949 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1789 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4163 - Komudagur: 2019-01-18 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 5054 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A448 (rammasamkomulag milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-12-10 19:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-12-11 23:09:40 - [HTML]

Þingmál A449 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-12-10 23:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 690 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-12 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 731 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-12-11 23:14:53 - [HTML]
49. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-13 11:48:16 - [HTML]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 15:11:23 - [HTML]
71. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-02-27 17:43:18 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2019-02-28 12:34:48 - [HTML]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4975 - Komudagur: 2019-04-05 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4362 - Komudagur: 2019-02-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A524 (NATO-þingið 2018)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-31 14:54:09 - [HTML]

Þingmál A529 (vestnorræna ráðið 2018)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2019-01-31 12:02:32 - [HTML]

Þingmál A543 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (friðun hafsvæða)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-03-04 17:07:49 - [HTML]
74. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-03-04 17:11:09 - [HTML]

Þingmál A566 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-03-05 16:01:42 - [HTML]

Þingmál A642 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 17:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-07 14:14:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4859 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið LAXINN LIFI og nokkurra veiðifélagið og veiðiréttarhafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4916 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Valdimar Ingi Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5786 - Komudagur: 2019-06-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1739 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-07 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-11 16:18:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4986 - Komudagur: 2019-04-08 - Sendandi: Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa - [PDF]
Dagbókarnúmer 5433 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A685 (nýting og vistfræðileg þýðing loðnustofnsins 2000--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2019-03-18 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2073 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-20 16:00:45 - [HTML]
81. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-03-20 16:25:08 - [HTML]

Þingmál A702 (rannsóknir á stofnum og nýtingu miðsjávarfiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1126 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-03-18 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1901 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-19 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2019-03-21 14:41:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4930 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5787 - Komudagur: 2019-06-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-03-27 21:03:57 - [HTML]
129. þingfundur - Jarþrúður Ásmundsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-20 18:30:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5550 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Matís ohf. - [PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-04-02 19:30:07 - [HTML]

Þingmál A767 (samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A773 (fullgilding samnings um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhluta Norður-Íshafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-29 17:05:34 - [HTML]
96. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-04-29 17:09:24 - [HTML]

Þingmál A774 (frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-29 17:23:56 - [HTML]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1236 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1653 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 09:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1654 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-31 09:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1679 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-31 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1766 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-11 12:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1814 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-13 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1869 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-19 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1919 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-19 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-02 21:31:38 - [HTML]
88. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-02 22:06:36 - [HTML]
88. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-02 22:08:55 - [HTML]
88. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-02 22:15:59 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-04-02 22:40:37 - [HTML]
88. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-04-02 23:18:39 - [HTML]
122. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-13 15:35:48 - [HTML]
122. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-13 17:32:15 - [HTML]
124. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-18 14:11:26 - [HTML]
124. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-06-18 14:28:40 - [HTML]
124. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2019-06-18 14:33:12 - [HTML]
124. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-18 16:16:50 - [HTML]
125. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-06-19 11:16:30 - [HTML]
125. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-19 11:20:46 - [HTML]
125. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-19 11:22:27 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2019-06-19 11:50:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5120 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5184 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Ísfélag Vestmannaeyja - [PDF]
Dagbókarnúmer 5188 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Samtök smærri útgerða - [PDF]
Dagbókarnúmer 5268 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Félag makrílveiðimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 5269 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 5307 - Komudagur: 2019-05-01 - Sendandi: Þorbjörn hf., Rammi hf og Nesfiskur ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 5623 - Komudagur: 2019-05-23 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-15 18:11:20 - [HTML]
107. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-21 17:30:59 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-05-28 20:49:45 - [HTML]
130. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-08-28 13:09:01 - [HTML]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5463 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A779 (vandaðir starfshættir í vísindum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 14:00:57 - [HTML]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 22:03:40 - [HTML]
131. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-08-29 17:26:40 - [HTML]
131. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-29 17:58:48 - [HTML]
131. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-29 18:03:33 - [HTML]

Þingmál A784 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5313 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A808 (stjórn veiða úr makrílstofni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1272 (frumvarp) útbýtt þann 2019-04-02 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A831 (flotvörpuveiðar á norsk-íslenskri vorgotssíld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (svar) útbýtt þann 2019-05-14 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A832 (flotvörpuveiðar á íslenskri sumargotssíld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1898 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-30 14:31:00 - [HTML]
97. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-04-30 14:46:46 - [HTML]

Þingmál A919 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-03 17:18:03 - [HTML]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B183 (aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl., munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2018-10-25 12:22:26 - [HTML]

Þingmál B331 (ráðherraábyrgð og landsdómur)

Þingræður:
41. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-04 16:36:12 - [HTML]

Þingmál B354 (úthlutun kvóta í makríl og veiðigjöld)

Þingræður:
44. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-12-10 15:12:44 - [HTML]

Þingmál B358 (endurskoðun laga vegna úthlutunar veiðheimilda í makríl)

Þingræður:
44. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-12-10 15:35:22 - [HTML]
44. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-12-10 15:39:55 - [HTML]

Þingmál B384 (störf þingsins)

Þingræður:
48. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2018-12-12 15:31:58 - [HTML]

Þingmál B450 (hvalveiðar)

Þingræður:
55. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-01-22 13:32:18 - [HTML]

Þingmál B600 (störf þingsins)

Þingræður:
72. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-28 10:34:02 - [HTML]
72. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2019-02-28 10:59:45 - [HTML]

Þingmál B656 (viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
79. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-18 14:44:49 - [HTML]
79. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-03-18 15:36:04 - [HTML]

Þingmál B667 (loðnubrestur og samningur við Færeyinga)

Þingræður:
80. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 14:08:26 - [HTML]
80. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 14:13:11 - [HTML]
80. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-19 14:14:36 - [HTML]

Þingmál B842 (störf þingsins)

Þingræður:
104. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2019-05-14 13:47:05 - [HTML]

Þingmál B952 (störf þingsins)

Þingræður:
116. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2019-06-04 10:05:31 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 15:05:42 - [HTML]
35. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-26 18:36:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A6 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-16 17:22:01 - [HTML]

Þingmál A73 (undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2020-01-20 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A117 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 17:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A123 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Hafþór Sævarsson Ciesielski - [PDF]

Þingmál A224 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A238 (hafverndarsvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (svar) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2352 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A313 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-05 14:44:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2020-03-10 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-03-17 19:50:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Óbyggðanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1513 - Komudagur: 2020-03-11 - Sendandi: Óbyggðanefnd - [PDF]

Þingmál A324 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 14:46:51 - [HTML]

Þingmál A438 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árunum 2019 og 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 649 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 692 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-11 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-02 17:32:05 - [HTML]
41. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-12-09 16:22:16 - [HTML]
41. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (forseti) - Ræða hófst: 2019-12-09 16:23:52 - [HTML]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Eiríkur Jónsson prófessor - [PDF]

Þingmál A460 (könnun á viðhorfi almennings í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum til áframhaldandi hvalveiða Íslendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (þáltill.) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (mótun stefnu Íslands um málefni hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (þáltill.) útbýtt þann 2019-12-09 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-21 16:45:34 - [HTML]
50. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-01-21 17:01:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2020-02-07 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A469 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-12-11 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-13 16:50:23 - [HTML]

Þingmál A534 (Vestnorræna ráðið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (svartolíubrennsla skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (svar) útbýtt þann 2020-03-12 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 12:47:19 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-05 12:57:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1954 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Magnús Soffaníusson og Sigríður Finsen - [PDF]

Þingmál A642 (forsjár- og umgengnismál barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (þáltill.) útbýtt þann 2020-03-17 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A713 (breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1940 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1962 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A717 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2282 - Komudagur: 2020-06-01 - Sendandi: Réttur - ráðgjöf og málflutningur ehf - [PDF]

Þingmál A718 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1915 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1956 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A721 (ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-18 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1914 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1954 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A781 (lögbundin verkefni Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1791 (svar) útbýtt þann 2020-06-29 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1709 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-18 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-16 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-18 18:07:57 - [HTML]

Þingmál A854 (lögbundin verkefni Barnaverndarstofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1788 (svar) útbýtt þann 2020-06-26 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B266 (traust almennings í garð sjávarútvegskerfisins)

Þingræður:
33. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-11-18 15:33:41 - [HTML]

Þingmál B314 (lóðagjöld á bújörðum og skattalegir hvatar til að halda jörðum í ábúð)

Þingræður:
37. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-11-28 13:49:42 - [HTML]

Þingmál B376 (upplýsingar úr Samherjaskjölunum)

Þingræður:
44. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-12-12 10:38:39 - [HTML]

Þingmál B438 (fiskveiðistjórnarkerfið)

Þingræður:
52. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-23 11:11:59 - [HTML]

Þingmál B470 (nýting og vistfræðileg þýðing loðnustofnsins 2000--2019, munnleg skýrsla sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra)

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-01-30 12:28:48 - [HTML]
55. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-01-30 12:59:52 - [HTML]

Þingmál B502 (störf þingsins)

Þingræður:
60. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-02-18 13:35:30 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-12-10 21:01:07 - [HTML]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-06 15:42:14 - [HTML]
4. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2020-10-06 17:21:13 - [HTML]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 18:06:42 - [HTML]
95. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-11 15:23:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Lagaskrifstofa Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2167 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A49 (aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-21 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-19 18:36:14 - [HTML]
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2021-04-19 18:41:29 - [HTML]
87. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-04-27 16:45:39 - [HTML]
87. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-04-27 17:32:50 - [HTML]
87. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-27 17:43:18 - [HTML]

Þingmál A208 (skipalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Nova ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2020-11-23 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2823 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Nova ehf. - [PDF]

Þingmál A234 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2272 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A235 (framkvæmd ályktana Alþingis 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A267 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-17 15:40:42 - [HTML]

Þingmál A307 (netnjósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (svar) útbýtt þann 2020-12-15 17:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (netnjósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (svar) útbýtt þann 2020-12-10 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (netnjósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-24 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 974 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-11 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1015 (lög í heild) útbýtt þann 2021-03-11 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (kjaramál flugvirkja Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-27 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (mótun stefnu Íslands um málefni hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (þáltill.) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-02 21:33:23 - [HTML]

Þingmál A363 (staðfesting samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 579 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-14 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 634 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-16 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-03 19:41:46 - [HTML]
38. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-12-15 15:43:45 - [HTML]

Þingmál A365 (lögreglulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-01 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1467 - Komudagur: 2021-02-02 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2021-01-15 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A400 (breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-14 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 995 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1023 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-03-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-03-11 18:07:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1502 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1802 - Komudagur: 2021-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A418 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-16 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 796 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-01-26 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-03 22:01:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A500 (NATO-þingið 2020)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-04 19:19:22 - [HTML]

Þingmál A509 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2071 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A523 (rannsóknir á hrognkelsum á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-02-11 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 951 (svar) útbýtt þann 2021-03-03 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (brottfall laga um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1794 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-12 21:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3046 - Komudagur: 2021-05-25 - Sendandi: Ungir umhverfissinnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 3054 - Komudagur: 2021-05-25 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A559 (skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-03 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (aðgerðir gegn markaðssvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1421 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-17 16:02:37 - [HTML]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2562 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A602 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2450 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Réttur - ráðgjöf og málflutningur ehf - [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2551 - Komudagur: 2021-04-15 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson og Þorsteinn Tryggvi Másson - [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A646 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-04-13 14:32:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3135 - Komudagur: 2021-06-11 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista - [PDF]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2780 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samtök smærri útgerða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2908 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A705 (endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2657 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1768 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1809 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-14 13:46:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2839 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A750 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1273 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-21 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2021-04-26 17:25:01 - [HTML]

Þingmál A751 (aukið samstarf Grænlands og Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2963 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: Stofnun Vilhjálms Stefánssonar - [PDF]

Þingmál A762 (Barnvænt Ísland -- framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1702 (þál. í heild) útbýtt þann 2021-06-10 19:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-06 15:17:50 - [HTML]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A780 (landgrunnskröfur Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1910 (svar) útbýtt þann 2021-09-22 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B304 (breyting á lögreglulögum)

Þingræður:
40. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-17 10:43:57 - [HTML]

Þingmál B853 (eignir Íslendinga á aflandssvæðum)

Þingræður:
104. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-06-01 14:05:08 - [HTML]
104. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-06-01 14:09:26 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 360 - Komudagur: 2021-12-14 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2022-01-12 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A30 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-03 14:19:04 - [HTML]

Þingmál A91 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-02 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Jódís Skúladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-20 18:52:45 - [HTML]
25. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2022-01-20 18:57:26 - [HTML]

Þingmál A95 (nýting þörunga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A163 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 770 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-03-30 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jón Gunnarsson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 15:53:34 - [HTML]
84. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-02 19:51:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]

Þingmál A166 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 190 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 277 (þál. (m.áo.br.)) útbýtt þann 2021-12-29 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-13 16:12:08 - [HTML]
17. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-12-27 16:14:02 - [HTML]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 448 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-02-03 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 496 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-09 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 502 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-02-10 12:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-13 18:13:23 - [HTML]
9. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 18:20:51 - [HTML]
9. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 18:25:16 - [HTML]
9. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-12-13 18:37:50 - [HTML]
9. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 18:50:30 - [HTML]
9. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 18:53:03 - [HTML]
9. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-13 19:31:26 - [HTML]
9. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-12-13 21:13:49 - [HTML]
35. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-02-08 14:33:12 - [HTML]
35. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-08 15:52:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Nova ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Ljósleiðarinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2022-01-18 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2022-01-20 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2022-02-17 - Sendandi: Félag grunnskólakennara - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: EAK ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1016 - Komudagur: 2022-03-04 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3537 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið, innviðaráðuneytið og utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3538 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A206 (fullgilding fríverslunarsamnings Íslands, Noregs og Liechtenstein og Stóra-Bretlands og Norður-Írlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-28 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-02-02 17:15:49 - [HTML]

Þingmál A274 (aflaheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-02-22 15:51:25 - [HTML]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-09 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (sölumeðferð eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka hf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-02-10 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (Evrópuráðsþingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (utanríkis- og alþjóðamál 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-08 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2022-03-10 14:29:27 - [HTML]

Þingmál A451 (stjórn fiskveiða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-10 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1075 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-05-30 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-04-04 20:27:54 - [HTML]
61. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-04 20:43:25 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-06-09 20:01:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1353 - Komudagur: 2022-04-22 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 3224 - Komudagur: 2022-05-05 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3246 - Komudagur: 2022-05-13 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A459 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3481 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Bálfarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2022-03-29 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2022-04-14 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2022-04-14 - Sendandi: Nova ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3203 - Komudagur: 2022-04-29 - Sendandi: NOVA - [PDF]

Þingmál A483 (vistmorð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-22 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2022-06-15 20:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 23:01:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3656 - Komudagur: 2022-06-14 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3657 - Komudagur: 2022-06-14 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A503 (fjárstuðningur við Alþjóðlega sakamáladómstólinn vegna ætlaðra stríðsglæpa rússneska innrásarhersins í Úkraínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-23 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-04-07 13:35:34 - [HTML]

Þingmál A514 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-31 14:42:39 - [HTML]
82. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-31 16:26:50 - [HTML]

Þingmál A570 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3423 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A691 (bann við leit, rannsóknum og vinnslu kolvetnis í efnahagslögsögunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A737 (skilyrði fyrir gerð greiðsluáætlunar um skatta og opinber gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A762 (makríll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-06-16 00:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1438 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B147 (sala Símans hf. á Mílu ehf.)

Þingræður:
24. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-01-19 16:03:22 - [HTML]

Þingmál B183 (orkumál og stofnun þjóðgarðs)

Þingræður:
28. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-01-27 11:07:13 - [HTML]

Þingmál B205 (störf þingsins)

Þingræður:
32. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-02-02 15:26:13 - [HTML]

Þingmál B235 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-02-09 15:06:17 - [HTML]

Þingmál B288 (mögulega aukin umsvif NATO á Íslandi)

Þingræður:
43. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-02-28 15:15:15 - [HTML]

Þingmál B320 (leit að olíu og gasi í lögsögu Íslands)

Þingræður:
46. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-03-03 10:48:20 - [HTML]
46. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-03-03 10:52:43 - [HTML]

Þingmál B334 (staðan í Úkraínu, munnleg skýrsla utanríkisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
47. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-07 17:09:32 - [HTML]
47. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-03-07 18:07:37 - [HTML]
47. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-03-07 18:38:00 - [HTML]
47. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-07 19:15:37 - [HTML]

Þingmál B467 (fæðuöryggi þjóðarinnar í ljósi stríðsins í Úkraínu)

Þingræður:
57. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-03-28 16:31:40 - [HTML]

Þingmál B572 (niðurstöður úttektar á stöðu og áskorunum í orkumálum með vísan til markmiða og áherslna stjórnvalda í loftslagsmálum, munnleg skýrsla umhverfis-, orku og loftslagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
71. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-04-28 15:34:11 - [HTML]

Þingmál B679 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
87. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-06-08 19:47:16 - [HTML]
87. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-06-08 20:33:29 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-09-15 19:12:12 - [HTML]
46. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-10 13:32:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2022-10-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 3698 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Foreldrahús - Vímulaus æska - [PDF]
Dagbókarnúmer 3704 - Komudagur: 2022-09-12 - Sendandi: Foreldrahús - Vímulaus æska - [PDF]

Þingmál A3 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-20 15:01:59 - [HTML]
6. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-20 16:48:35 - [HTML]

Þingmál A6 (tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Þórólfur Geir Matthíasson - [PDF]

Þingmál A21 (yfirlýsing um neyðarástand í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-10-12 16:50:09 - [HTML]

Þingmál A46 (öruggt farsímasamband á þjóðvegum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3727 - Komudagur: 2023-01-02 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]

Þingmál A49 (fullgilding og lögfesting valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-08 16:52:11 - [HTML]

Þingmál A53 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2022-11-17 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A74 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 18:19:48 - [HTML]

Þingmál A91 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Jódís Skúladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-27 17:24:53 - [HTML]
24. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2022-10-27 17:31:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A119 (aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-07 15:43:36 - [HTML]

Þingmál A143 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4097 - Komudagur: 2023-03-15 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-09 19:35:19 - [HTML]

Þingmál A153 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Bálfarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A192 (tillaga til þingsályktunar um vistmorð)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2023-03-20 17:43:38 - [HTML]

Þingmál A204 (lögheimilisskilyrði laga um gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (svar) útbýtt þann 2022-10-11 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (lögregluvald Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-10-17 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 704 (svar) útbýtt þann 2022-12-13 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (afmörkun hafsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (svar) útbýtt þann 2022-11-29 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 18:52:05 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-01 18:57:24 - [HTML]
58. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-01 23:10:52 - [HTML]
58. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-02 00:31:38 - [HTML]
59. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-02 11:54:08 - [HTML]
59. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-02 15:23:20 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 11:55:13 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-03 17:54:33 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-03 19:42:12 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 18:19:31 - [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-02 15:58:39 - [HTML]

Þingmál A421 (fiskiprófun fyrir erlend skip innan íslenskrar lögsögu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-09 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 696 (svar) útbýtt þann 2022-12-08 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (raforkuöryggi og forgangsröðun raforku til orkuskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-11-22 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-02-27 17:10:03 - [HTML]
69. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-02-27 18:48:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2022-12-12 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A528 (staðfesting rammasamnings um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 811 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-14 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 849 (þál. í heild) útbýtt þann 2022-12-15 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-12-05 21:03:21 - [HTML]
41. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-05 21:12:44 - [HTML]
41. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-05 21:15:02 - [HTML]
41. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-05 21:29:48 - [HTML]
41. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-05 21:33:32 - [HTML]
50. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-12-15 14:59:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 788 - Komudagur: 2022-12-12 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 789 - Komudagur: 2022-12-12 - Sendandi: Utanríkisráðherra - [PDF]

Þingmál A537 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Daði Már Kristófersson - Ræða hófst: 2022-12-15 20:49:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3845 - Komudagur: 2023-02-16 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A538 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3846 - Komudagur: 2023-02-16 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A539 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3847 - Komudagur: 2023-02-16 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-05-10 18:02:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3977 - Komudagur: 2023-03-03 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A610 (vernd gegn netárásum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-01-24 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (svar) útbýtt þann 2023-02-20 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (Vestnorræna ráðið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (Alþjóðaþingmannasambandið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-21 18:04:18 - [HTML]

Þingmál A729 (vernd í þágu líffræðilegrar fjölbreytni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2245 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (Evrópuráðsþingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-06 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A795 (aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-28 19:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (ákvörðun nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1983 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-06 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2127 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A852 (utanríkis- og alþjóðamál 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-14 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-21 14:06:18 - [HTML]

Þingmál A872 (aðfarargerðir og hagsmunir barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1718 (svar) útbýtt þann 2023-05-15 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A889 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 15:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4394 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4597 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4605 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Jón Baldvin Hannibalsson - [PDF]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4440 - Komudagur: 2023-04-18 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2122 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2143 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2063 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2139 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A975 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-25 19:27:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4677 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Neyðarlínan ohf - [PDF]

Þingmál A979 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-26 19:14:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4645 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Félag heyrnarlausra - [PDF]
Dagbókarnúmer 4687 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 4764 - Komudagur: 2023-05-17 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 4842 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4843 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A982 (aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A984 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1013 (ráð, nefndir, stjórnir, starfshópar og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2251 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1053 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirlit)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-24 18:44:56 - [HTML]

Þingmál A1070 (rússneskir togarar á Reykjaneshrygg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1760 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-05-10 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2194 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-09-14 20:29:54 - [HTML]

Þingmál B90 (öryggis- og varnarmál)

Þingræður:
10. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-29 11:05:56 - [HTML]

Þingmál B107 (niðurstöður starfshóps um neyðarbirgðir, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
12. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-10-11 14:49:17 - [HTML]

Þingmál B253 (Loftslagsmarkmið Íslands, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.)

Þingræður:
29. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-11-10 12:06:20 - [HTML]

Þingmál B305 (mótun stefnu í fiskeldismálum)

Þingræður:
34. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-21 15:58:08 - [HTML]

Þingmál B342 (Staða íslensks sjávarútvegs í alþjóðlegri samkeppni og tækifæri í markaðssetningu)

Þingræður:
38. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-28 16:11:39 - [HTML]
38. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2022-11-28 16:25:55 - [HTML]

Þingmál B544 (sala á flugvél Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
59. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-02 11:20:13 - [HTML]

Þingmál B557 (sala á flugvél Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
59. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-02 10:39:02 - [HTML]

Þingmál B718 (greinargerð um sölu Lindarhvols)

Þingræður:
76. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-03-09 11:56:57 - [HTML]

Þingmál B726 (Björgunargeta Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
79. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-03-13 16:42:04 - [HTML]
79. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-03-13 16:43:55 - [HTML]

Þingmál B763 (Orkuöryggi)

Þingræður:
85. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-03-22 16:16:29 - [HTML]

Þingmál B916 (Störf þingsins)

Þingræður:
104. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-09 14:02:56 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 20:41:18 - [HTML]

Þingmál A3 (réttlát græn umskipti)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-09-19 14:51:46 - [HTML]

Þingmál A25 (aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1108 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-02-22 23:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1179 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-03-07 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1244 (lög í heild) útbýtt þann 2024-03-12 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-03-06 15:41:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2023-12-19 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1290 - Komudagur: 2023-12-20 - Sendandi: Félag heyrnarlausra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2024-01-25 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1534 - Komudagur: 2024-02-21 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A60 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-09 14:55:56 - [HTML]

Þingmál A70 (verðmætasköpun við nýtingu þörunga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (bann við hvalveiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 11:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-09-21 15:15:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2023-10-25 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]

Þingmál A117 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Jódís Skúladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-22 11:05:48 - [HTML]

Þingmál A123 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-12 17:59:50 - [HTML]

Þingmál A180 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 569 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-11-15 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (lög í heild) útbýtt þann 2023-11-21 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-21 11:59:06 - [HTML]

Þingmál A234 (stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-21 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-02-01 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (bann við olíuleit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2023-10-16 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (vinnsla jarðefna af hafsbotni)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-11-06 16:42:43 - [HTML]
23. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - svar - Ræða hófst: 2023-11-06 16:45:55 - [HTML]

Þingmál A448 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-07 17:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A505 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-14 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1673 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-13 16:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1434 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Vestfjarðarstofa - [PDF]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 803 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-15 12:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A560 (stefna Íslands um málefni hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (þáltill.) útbýtt þann 2023-12-07 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-06 17:25:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A605 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (svar) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-13 16:38:46 - [HTML]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-09 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2024-02-27 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A716 (náttúruminjaskrá)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - svar - Ræða hófst: 2024-03-18 17:14:15 - [HTML]

Þingmál A718 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1804 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-05 19:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2651 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A755 (gjaldtaka í sjókvíaeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2251 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A787 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-07 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-12 16:56:52 - [HTML]

Þingmál A809 (stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-19 19:52:28 - [HTML]
102. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-24 18:23:08 - [HTML]

Þingmál A834 (bann við veðmálastarfsemi í tengslum við íþróttakappleiki ósjálfráða ungmenna og skipulagningu hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (þáltill.) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2645 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A914 (innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Katrín Sif Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-06-05 19:29:48 - [HTML]

Þingmál A917 (virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-17 22:48:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2205 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: BBA//Fjeldco - [PDF]
Dagbókarnúmer 2207 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A921 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2519 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]

Þingmál A929 (fiskveiðiviðræður milli Íslands og Grænlands varðandi aðgang til makrílveiða á Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1375 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-16 21:25:27 - [HTML]
112. þingfundur - Bjarni Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-05-14 15:44:36 - [HTML]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Sjávarútvegsþjónustan ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A1028 (nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1652 (svar) útbýtt þann 2024-05-14 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 13:23:12 - [HTML]
99. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 13:59:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2480 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Félag yfirlögregluþjóna - [PDF]

Þingmál A1036 (ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2746 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1104 (staðfesting rammasamkomulags milli Íslands og Grænlands um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1655 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-05-08 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1803 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-05 19:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-17 16:38:33 - [HTML]
125. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-06-19 21:47:49 - [HTML]

Þingmál A1124 (námuvinnsla á hafsbotni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2182 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1143 (stefna í neytendamálum til ársins 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1808 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-06-06 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B351 (Staða Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
36. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-23 11:59:33 - [HTML]

Þingmál B373 (Markmið Íslands vegna COP28, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra)

Þingræður:
39. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-11-28 15:30:41 - [HTML]

Þingmál B624 (Störf þingsins)

Þingræður:
67. þingfundur - Brynhildur Björnsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-07 15:31:00 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-12 18:48:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2024-10-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A60 (breyting á ýmsum lögum vegna banns við leit, rannsóknum og vinnslu kolefnis í efnahagslögsögunni)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-19 13:41:51 - [HTML]

Þingmál A183 (bann við veðmálastarfsemi í tengslum við íþróttakappleiki ósjálfráða ungmenna og skipulagningu hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-26 15:32:28 - [HTML]

Þingmál A197 (breyting á ýmsum lögum vegna banns við hvalveiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-24 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2024-11-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2024-11-08 - Sendandi: AECO Association of Arctic Expedion Cruise Operatons (Samtök leiðangursskipa á norðurslóðum) - [PDF]

Þingmál A301 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: SVÞ -Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A304 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A64 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2025-02-23 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]

Þingmál A122 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 369 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-04-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2025-04-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A147 (skipulag haf- og strandsvæða og skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A149 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-11 17:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A187 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 682 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: BHM - [PDF]

Þingmál A256 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A267 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-04-30 20:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 723 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-14 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 736 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2025-06-18 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-05-08 13:56:13 - [HTML]
64. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-18 15:02:36 - [HTML]
75. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-07-01 00:16:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: KPMG Law - [PDF]
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2025-06-21 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A371 (utanríkis- og alþjóðamál 2024)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Víðir Reynisson - Ræða hófst: 2025-05-12 19:58:59 - [HTML]

Þingmál A475 (þyrlukostur Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B93 (leyfi til leitar og rannsókna á kolvetni)

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-02-20 11:01:02 - [HTML]

Þingmál B647 (breyting á lögum um veiðigjald)

Þingræður:
76. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-07-01 14:02:54 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 13:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2025-11-10 - Sendandi: Hollvinasamtök varðskipsins Óðins - [PDF]
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: Hollvinasamtök varðskipsins Óðins - [PDF]
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2025-11-12 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2025-10-14 - Sendandi: Eiríkur Áki Eggertsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Björn Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]

Þingmál A39 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2025-09-25 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A63 (leit að olíu og gasi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-12 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-16 21:21:17 - [HTML]
6. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-16 21:43:04 - [HTML]
6. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-09-16 22:11:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Ungir umhverfissinnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 775 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A66 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-09 16:34:23 - [HTML]
15. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-09 16:36:42 - [HTML]

Þingmál A76 (eignarhald erlendra aðila á fyrirtækjum í lagareldi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-14 18:18:51 - [HTML]

Þingmál A82 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-22 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-18 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (þjónustugjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (svar) útbýtt þann 2025-11-18 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A143 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (öryggis- og varnarmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 646 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Jón Friðrik Bjartmarz - [PDF]

Þingmál A153 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A154 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-07 17:45:34 - [HTML]

Þingmál A169 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-14 18:48:45 - [HTML]

Þingmál A173 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]

Þingmál A192 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1111 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: Utanríkismálanefnd - [PDF]

Þingmál A210 (verndun og sjálfbær nýting líffræðilegrar fjölbreytni hafsins utan lögsögu ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-21 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 433 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-11-28 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 516 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-11 11:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-12 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-23 14:04:17 - [HTML]
25. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2025-10-23 14:11:27 - [HTML]
44. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2025-12-10 11:31:30 - [HTML]
45. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-12-11 11:06:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2025-11-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 996 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A215 (stefna í varnar- og öryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-23 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Ræða hófst: 2025-11-06 12:47:48 - [HTML]
29. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2025-11-06 15:51:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Jón Friðrik Bjartmarz - [PDF]

Þingmál A217 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: FTA, félag talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd - [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (menningarframlag streymisveitna til að efla íslenska menningu og íslenska tungu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (skipalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-03 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (Fjarskiptastofa og fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-15 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-18 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B34 (olíuleit við Ísland)

Þingræður:
8. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-09-18 10:59:52 - [HTML]

Þingmál B93 (Störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-10-15 15:05:44 - [HTML]

Þingmál B230 (Staða hafrannsókna)

Þingræður:
37. þingfundur - Ingvar Þóroddsson - Ræða hófst: 2025-11-24 16:00:38 - [HTML]

Þingmál B299 (Störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Víðir Reynisson - Ræða hófst: 2025-12-12 10:39:05 - [HTML]

Þingmál B321 (úrskurður forseta)

Þingræður:
50. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-12-16 13:33:03 - [HTML]

Þingmál B325 (samkomulag um skiptingu og stjórn makrílstofnsins)

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-12-17 11:48:10 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2025-12-17 11:53:28 - [HTML]
51. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-12-17 11:56:19 - [HTML]
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2025-12-17 12:00:53 - [HTML]
51. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-12-17 12:02:59 - [HTML]
51. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - Ræða hófst: 2025-12-17 12:12:17 - [HTML]

Þingmál B337 (jólakveðjur)

Þingræður:
53. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-12-18 18:30:28 - [HTML]