Merkimiði - Séreignir

Séreignir er tiltekin eignarréttarleg staða eignar maka í hjúskap. Eignir geta verið séreignir vegna lagafyrirmæla, ákvæða í kaupmála eða vegna kvaða frá arfleifanda, frá gefanda eða yfirlýsingar langlífari maka í óskiptu búi að tiltekin gjöf eða arfur renni ekki í hið óskipta bú (sbr. 2. mgr. 11. gr. erfðalaga nr. 8/1962). Þessi staða er undantekning á þeirri meginreglu í hjúskap að eignir hjóna teljist hjúskapareignir hvors um sig. Haldi einhver því fram að eign í hjúskap sé séreign ber viðkomandi sönnunarbyrðina hvað það varðar. Eignir hjóna geta verið sameignir og getur eignarhlutur hvors um sig verið séreign eða hjúskapareign, eða sitt hvort.

Séreignir koma almennt ekki til skipta við lok hjúskapar og hið sama á við um skuldir sem eigandi séreignarinnar hefur stofnað til vegna þeirra. Í erfðaskrá er þó hægt að kveða á um að séreign verði að hjúskapareign við andlát. Sé slíku fyrirkomulagi ekki að dreifa og leyfi liggur fyrir eftirlifandi maka til að sitja í óskiptu búi, renna séreignir ekki í hið óskipta bú.

Séreignarkvöðum getur verið markaður ákveðinn tími eða tilteknum skilyrðum. Í séreignarkaupmálum er hægt að kveða á um að þeim skuli aflétt eignist hjónin sameiginlegan skylduerfingja eða við andlát.

Ákvæði hjúskaparlaga, nr. 31/1993, um takmarkanir á forræði maka yfir ákveðnum eignum (60. og 61. gr.) eiga einnig við þótt eignin sé séreign þess maka.

Kvaðir arfleifanda og/eða gefanda (77. gr. hjúskaparlaga) þurfa að vera frá arfleifanda/gefanda sjálfum og beinast að öðru hjónanna eða báðum. Fyrir þurfa að liggja skýr fyrirmæli um að eignin verði séreign sem sett eru fram með þeim hætti að móttakandinn sé var um kvaðirnar þegar hann tekur ákvörðun um að samþykkja eða synja móttöku. Meginreglan er sú að móttakandinn geti ekki aflétt kvöðunum nema arfleifandinn eða gefandinn veiti ótvíræða heimild fyrir því eða það leiði ótvírætt af gerningnum. Mismunandi formkröfur gilda eftir því hvort um sé að ræða arf eða gjöf.

Meginreglan er að arður af séreign verður séreign og hið sama gildir um verðmæti sem koma í hennar stað. Til að mynda ef séreign er seld verður greiðslan fyrir hana að séreign. Ef séreign er tryggð og hún verður fyrir skemmdum, myndu bæturnar vegna skemmdanna teljast séreign. Sé bætt við séreign með hjúskapareign annars hvors makans á makinn sem á ekki séreignina rétt á endurgjaldi.

Dómar (sönnunarbyrði gagnvart maka):
Hrd. 1994:526 nr. 377/1991 (Jörðin Hagavík)

Dómar (sönnunarbyrði gagnvart þriðja aðila):
Hrd. 1959:73 nr. 159/1956 (Melgerði)
Hrd. 1992:2325 nr. 471/1989 (Látraströnd, skuldheimtumenn)
Hrd. 2006:4828 nr. 547/2006 (Vilji hjóna - Engin krafa)
Hrd. nr. 16/2010 dags. 17. febrúar 2010 (Fjárvörslureikningur)

Dómar (skýr fyrirmæli um séreign):
Hrd. 1998:2695 nr. 294/1998 (Hestar)
Hrd. 2006:3002 nr. 314/2006 (Ógilding kaupmála - 104. gr. - Gjöf 3ja manns - Yfirlýsing eftir á)
Hrd. nr. 622/2008 dags. 4. desember 2008 (Séreign barna)

Dómar (formkröfur):
Hrd. 1933:122 nr. 49/1932 (Vinargjöf)
Hrd. 1994:526 nr. 377/1991 (Jörðin Hagavík)
Hrd. 1951:282 nr. 112/1950 (Dánargjöf eða ekki - Kaupmáli/lífsgjöf)

Dómar (arður af séreign):
Hrd. 1979:310 nr. 59/1977 (Arður til framfærslu)


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (476)
Dómasafn Hæstaréttar (592)
Umboðsmaður Alþingis (18)
Stjórnartíðindi - Bls (308)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (264)
Dómasafn Landsyfirréttar (8)
Alþingistíðindi (941)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (8)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (45)
Lagasafn handa alþýðu (5)
Lagasafn (380)
Lögbirtingablað (18)
Alþingi (1139)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1929:977 nr. 28/1928[PDF]

Hrd. 1930:277 nr. 10/1930[PDF]

Hrd. 1931:29 nr. 56/1930 (Sjúkraskrá á Kleppi)[PDF]

Hrd. 1931:87 nr. 101/1930[PDF]

Hrd. 1932:630 nr. 82/1930 (Tvistur VE)[PDF]

Hrd. 1933:122 nr. 49/1932 (Vinargjöf)[PDF]
Ákveðin tegund gjafar.
Deilt um hvort K hefði yfirleitt átt það sem hún gaf eða ekki.
K hafði fest kaup á eign sem hún átti ekki alveg fyrir. Hún hafði fengið pening frá vini þeirra. Vinurinn tjáði að hann hefði gefið K peninginn án kvaða. Hann gaf yfirlýsingu um að hún ætti féð án þess að lánadrottnar M gætu farið í það.
Hæstiréttur túlkaði yfirlýsinguna þannig að vilji vinarins væri sá að K nyti fésins ein, og því teldist eignin séreign.
Hrd. 1933:126 nr. 176/1932[PDF]

Hrd. 1934:560 nr. 60/1932[PDF]

Hrd. 1934:601 nr. 103/1933 (Útsvar hjóna)[PDF]

Hrd. 1935:79 nr. 21/1934[PDF]

Hrd. 1936:306 nr. 117/1934[PDF]

Hrd. 1936:420 nr. 60/1936[PDF]

Hrd. 1937:440 nr. 47/1936[PDF]

Hrú. 1938:54 nr. 62/1937[PDF]

Hrd. 1938:363 nr. 62/1937[PDF]

Hrd. 1942:134 nr. 98/1941[PDF]

Hrd. 1944:1 nr. 82/1943[PDF]

Hrd. 1944:373 nr. 48/1944[PDF]

Hrd. 1945:388 nr. 1/1945 (Grundarstígur - Verðlaunagripir)[PDF]
Gripir voru merktir nafni M. M hélt því fram að þeir ættu að standa utan skipta. Dómstólar féllust ekki á það.
Hrd. 1946:515 nr. 138/1945[PDF]

Hrd. 1947:181 nr. 78/1946[PDF]

Hrd. 1950:364 nr. 76/1949 (Saumavélar, o.fl.)[PDF]
Reynt á grundvallaratriðið að hjúskapareign verði áfram hjúskapareign.
Skuldheimtumenn fóru heim til þeirra til að framkvæma fjárnám.
K hélt því fram að hún ætti saumavélarnar sem voru þar á heimilinu þar sem þær væru hennar lifibrauð. Í málinu var rakin saga saumavélanna, meðal annars með vitnisburði.
Hrd. 1951:246 kærumálið nr. 9/1951 (Fasteignasali)[PDF]

Hrd. 1951:282 nr. 112/1950 (Dánargjöf eða ekki - Kaupmáli/lífsgjöf)[PDF]
Maður kvað á um í kaupmála að við andlát hans yrðu allar eignir hans yrðu að séreign konunnar. Hann átti jafnframt dóttur.

Í dómnum skipti máli hvað hann vissi um væntanlegt andlát sitt. Hann hafði greinst með krabbamein og var dauðvona.

Á þessum tíma var forsjárhyggju heilbrigðisstarfsmanna meiri og því var talið að manninum hefði verið illkunnugt um veikindi sín og hvenær yrði talið að hann myndi deyja af þeim.

Meirihluti Hæstaréttar taldi að um hefði verið um lífsgjöf að ræða. Minnihluti Hæstaréttar taldi þetta vera dánargjöf.
Hrd. 1951:445 nr. 161/1949[PDF]

Hrd. 1952:41 nr. 119/1951 (Flókagata)[PDF]
Deilt var um hvort séreign í formi peninga hafi verið nýtt til kaupa á tiltekinni fasteign.
Hrd. 1953:154 nr. 130/1952[PDF]

Hrd. 1953:253 nr. 44/1952[PDF]

Hrd. 1953:281 nr. 31/1951 (Hraunteigur)[PDF]

Hrd. 1953:363 nr. 9/1952[PDF]

Hrd. 1954:17 nr. 57/1952 (Framfærslueyrir)[PDF]

Hrd. 1954:114 nr. 7/1953 (Bergstaðastræti)[PDF]
Spurningin var um viðbót við hús.
K átti húsnæði en síðar hafði verið byggt við það.
Átti K þá allt húsnæðið eða eingöngu hluta þess?

Dómurinn er einnig til marks um að þó fasteign teljist séreign gerir það ekki innbú hennar sjálfkrafa að séreign. Haldið var því fram að séreign hafi verið notuð til að kaupa innbúið en það taldist ekki nægjanlega sannað.
Hrd. 1955:512 nr. 151/1953[PDF]

Hrd. 1958:413 nr. 56/1958[PDF]

Hrd. 1958:425 nr. 64/1958[PDF]

Hrd. 1958:486 nr. 167/1957 (Hús o.fl. á Akureyri - Bókasafn ekki „innanhúsgögn“)[PDF]
Verðmætt og sérstakt bókasafn var á heimili M og K. Það var ekki talið vera venjulegt innbú.
Hrd. 1959:73 nr. 159/1956 (Melgerði)[PDF]
Skuldheimtumenn M vildu taka ákveðna fasteign í eigu K. Hæstiréttur taldi að skuldheimtumennirnir hefðu ekki fært neinar sönnur á að eignin sé sameign þeirra beggja, hvað þá hjúskapareign M. Kröfunni var því hafnað.
Hrd. 1960:550 nr. 213/1959[PDF]

Hrd. 1961:324 nr. 132/1958[PDF]

Hrd. 1963:216 nr. 136/1962 (Salerni í kjallara - Eiríksgata)[PDF]

Hrd. 1963:659 nr. 72/1963[PDF]

Hrd. 1964:284 nr. 32/1962[PDF]

Hrd. 1964:462 nr. 105/1963 (Erfðaskrá hjóna þrátt fyrir niðja)[PDF]
Hjónin gerðu sameiginlega erfðaskrá um að arfleifa hvort annað að öllum sínum eignum. Þau áttu engin sameiginleg börn.

Þau deyja svo með tiltölulega stuttu millibili.

Svo kom í ljós að M mátti ekki ráðstafa 1/3 hluta en K mátti það.

Erfingjarnir sóttust eftir því að ógilda erfðaskrána á grundvelli brostinna forsenda. Erfingjarnir þurftu að bera hallan af því.
Hrd. 1964:528 nr. 134/1963[PDF]

Hrd. 1965:134 nr. 28/1961[PDF]

Hrd. 1965:333 nr. 85/1964[PDF]

Hrd. 1966:22 nr. 213/1964[PDF]

Hrd. 1966:436 nr. 135/1965[PDF]

Hrd. 1966:1051 nr. 86/1966[PDF]

Hrd. 1967:846 nr. 87/1967[PDF]

Hrd. 1967:1103 nr. 2/1967 (Drápuhlíð 48)[PDF]

Hrd. 1968:428 nr. 33/1967 (Hjónavígsla)[PDF]

Hrd. 1968:555 nr. 199/1967[PDF]

Hrd. 1968:848 nr. 127/1968[PDF]

Hrd. 1969:612 nr. 135/1968 (Sólheimar 32)[PDF]

Hrd. 1969:1149 nr. 30/1969 (Álfaskeið 98)[PDF]

Hrd. 1969:1278 nr. 62/1969[PDF]

Hrd. 1969:1281 nr. 63/1969[PDF]

Hrd. 1969:1361 nr. 128/1969 (Bollagata - Þrjú ár of mikið)[PDF]

Hrd. 1969:1481 nr. 238/1969[PDF]

Hrd. 1970:278 nr. 138/1969 (Samningur um framfærslueyri, ráðuneytið gat ekki breytt)[PDF]

Hrd. 1970:670 nr. 223/1969 (Ábendingar Hæstaréttar um öflun skýrslna vegna túlkunar kaupmála)[PDF]

Hrd. 1970:762 nr. 179/1970[PDF]

Hrd. 1970:834 nr. 105/1970[PDF]

Hrd. 1970:897 nr. 247/1969[PDF]

Hrd. 1971:1257 nr. 46/1971[PDF]

Hrd. 1972:544 nr. 110/1971 (Jöfnunarhlutabréf)[PDF]

Hrd. 1972:1040 nr. 109/1972[PDF]

Hrd. 1974:76 nr. 10/1974[PDF]

Hrd. 1974:648 nr. 31/1973[PDF]

Hrd. 1974:1015 nr. 192/1974[PDF]

Hrd. 1974:1061 nr. 108/1973[PDF]

Hrd. 1975:263 nr. 68/1974[PDF]

Hrd. 1975:959 nr. 162/1974[PDF]

Hrd. 1976:730 nr. 145/1974[PDF]

Hrd. 1976:896 nr. 42/1975[PDF]

Hrd. 1976:1011 nr. 132/1974[PDF]

Hrd. 1977:752 nr. 69/1976 (USA, 2 hjónabönd)[PDF]

Hrd. 1978:653 nr. 12/1976[PDF]

Hrd. 1979:310 nr. 59/1977 (Arður til framfærslu)[PDF]

Hrd. 1979:531 nr. 79/1977[PDF]

Hrd. 1979:1138 nr. 8/1978[PDF]

Hrd. 1979:1346 nr. 213/1979[PDF]

Hrd. 1979:1384 nr. 44/1978 (Vesturberg - Gjöf fósturmóður til K)[PDF]
K sagði að íbúðin hefði verið gjöf en M sagði að íbúðin hefði verið gefin þeim báðum. Skiptir máli hverjum sé gefið og að það sé skýrt.
Gefandi nefndi ekki að gjöfin væri séreign.
Það var talið að M hafi lagt nógu mikið í íbúðina.
Ekki fallist á skáskipti.
Hrd. 1980:827 nr. 41/1980 (Búskipti)[PDF]

Hrd. 1980:943 nr. 50/1980[PDF]

Hrd. 1980:1527 nr. 125/1978 (Hólagata - Lyklum skilað)[PDF]

Hrd. 1981:233 nr. 140/1978[PDF]

Hrd. 1981:359 nr. 83/1979[PDF]

Hrd. 1982:281 nr. 222/1980[PDF]

Hrd. 1982:462 nr. 193/1978 (Aðalstræti)[PDF]

Hrd. 1982:754 nr. 261/1981[PDF]

Hrd. 1983:233 nr. 123/1982 (Kaplaskjólsvegur)[PDF]

Hrd. 1983:621 nr. 250/1980 (Málefni ófjárráða)[PDF]

Hrd. 1983:684 nr. 153/1981 (Sumarhúsið Bræðratunga)[PDF]

Hrd. 1983:715 nr. 150/1980 (Þingvallastræti)[PDF]

Hrd. 1983:787 nr. 34/1981 (Aðalstræti - Fjalakötturinn)[PDF]

Hrd. 1983:2134 nr. 225/1981 (Skilningur á kaupmála)[PDF]
K og M deildu um gildi kaupmála sem þau gerðu sín á milli.

M hélt því fram að K hefði allt frumkvæðið og séð um fjármálin. Hún hefði heimtað að kaupmálinn yrði gerður og eignirnar væru hennar séreignir. Hún hefði ákveðið að skilja við M skömmu eftir skráningu kaupmálans. M taldi að K hefði ætlað sér að skilja við hann um leið og hann samþykkti kaupmálann.
K var með 75% örorkumat og lága greindarvísitölu og því ekki í stöðu til að þvinga kaupmálanum í gegn. M taldi sig einnig að kaupmálinn kæmi einvörðungu til framkvæmda í tilfelli andláts annars þeirra en ekki vegna skilnaðar.

Ólíkt héraðsdómi taldi Hæstiréttur að ekki ætti að ógilda kaupmálann.
Hrd. 1984:133 nr. 119/1982 (Lögskiln. jan. 1978 – Samn. maí 1980 – Málshöfðun í maí 1981)[PDF]

Hrd. 1984:165 nr. 93/1982 (Andlegt ástand)[PDF]
M sagðist hafa verið miður sín og að K hefði beitt sig þvingunum. Það var ekki talið sannað.
Hrd. 1984:256 nr. 217/1982[PDF]

Hrd. 1984:587 nr. 84/1982 (Danfosshitakerfi)[PDF]

Hrd. 1984:1085 nr. 10/1983[PDF]

Hrd. 1985:573 nr. 195/1983[PDF]

Hrd. 1985:1085 nr. 194/1985[PDF]

Hrd. 1986:808 nr. 54/1984[PDF]

Hrd. 1986:958 nr. 79/1985 (Bann við sölu og veðsetningu - Sóleyjargata)[PDF]
Í erfðaskrá var sett allsherjarbann við framsali og veðtöku. Það bann var talið standast.
Hrd. 1986:962 nr. 80/1985 (Bann við sölu og veðsetningu - Sóleyjargata)[PDF]

Hrd. 1986:1095 nr. 99/1985[PDF]

Hrd. 1986:1396 nr. 98/1985[PDF]

Hrd. 1987:1563 nr. 25/1987[PDF]

Hrd. 1988:316 nr. 31/1988[PDF]

Hrd. 1988:608 nr. 103/1988[PDF]

Hrd. 1988:618 nr. 125/1988[PDF]

Hrd. 1988:982 nr. 195/1987 (Leifsgata)[PDF]

Hrd. 1988:1432 nr. 305/1988 (Helmingaskipti - Skammvinnur hjúskapur)[PDF]

Hrd. 1988:1453 nr. 33/1987[PDF]

Hrd. 1988:1540 nr. 132/1987[PDF]

Hrd. 1990:409 nr. 219/1988[PDF]

Hrd. 1990:767 nr. 254/1988[PDF]

Hrd. 1990:1581 nr. 22/1989 (36 ár, sameignir)[PDF]
M og K höfðu verið í sambúð í 36 ár.
Þau deildu aðallega um skiptingu á tveimur fasteignum, andvirði bifreiðar, bankainnstæðum og verðbréfum. Dómstólar mátu svo að framangreindar eignir skyldu skiptast að jöfnu en tóku þó ekki afstöðu til útlagningar né hvor aðilinn ætti tilkall til þess að leysa einstakar eignir til sín.
Sumar aðrar eignir mat hann svo að annar aðilinn ætti að eiga þær að fullu.
Hrd. 1991:239 nr. 194/1989[PDF]

Hrd. 1991:879 nr. 180/1991 (K krafðist aflýsingar skuldabréfs)[PDF]

Hrd. 1991:1471 nr. 378/1991[PDF]

Hrd. 1991:1592 nr. 453/1989[PDF]

Hrd. 1992:167 nr. 520/1991[PDF]

Hrd. 1992:2293 nr. 345/1990[PDF]

Hrd. 1992:2325 nr. 471/1989 (Látraströnd, skuldheimtumenn)[PDF]
Gerður hafði verið kaupmáli þar sem eign hafði verið gerð að séreign K.
Kaupmálanum hafði ekki verið breytt þrátt fyrir að eignin hafði tekið ýmsum breytingum.
K hélt því fram að hún ætti hluta af eigninni við Látraströnd þrátt fyrir skráningu á nafni M.

Hæstiréttur taldi sannfærandi að hún hefði látið hluta séreignarinnar í eignina við Látraströndina. Hins vegar skipti það ekki máli þar sem sú eign var þinglýst eign M.
Dómurinn sérstakur þar sem þetta var sá eini þar sem byggt var á þinglýsingu einni saman.
Hrd. 1992:2339 nr. 70/1992[PDF]

Hrd. 1993:204 nr. 59/1993 (Fjölmiðlun)[PDF]

Hrd. 1993:373 nr. 164/1990 (Málamyndaskuld)[PDF]
Hjónin höfðu búið í íbúð sem afi M átti og leigði þeim hana. Afinn seldi íbúðina og þau keyptu sér aðra. Óljóst var hvort afinn hafi látið þau fá peninga að gjöf eða láni.

K flytur út og um mánuði eftir að þau ákváðu að skilja útbjó M skuldabréf þar sem hann stillti því þannig upp að hann skrifaði undir skuldabréf þar sem hann skuldaði afanum peninga, og skrifaði M einn undir þau. M vildi stilla því upp að skuldirnar væru sín megin svo K ætti minna tilkall til eignanna. Afinn sagðist ekki myndi rukka eitt eða neitt og leit ekki svo á að honum hefði verið skuldað neitt. K vildi meina að skuldirnar væru til málamynda og tóku dómstólar undir það.
Hrd. 1993:2198 nr. 418/1991[PDF]

Hrd. 1993:2307 nr. 272/1991 (Syðribrú)[PDF]

Hrd. 1994:526 nr. 377/1991 (Jörðin Hagavík)[PDF]
Foreldrar M skiptu jörðinni Hagavík milli M og systkina hans með ósk um að hún yrði skilgreind sem séreign í hjúskap. M og systkini hans skiptu síðar jörðinni upp í þrjá hluta sem endaði á því að M fékk stærri hlut. Þessa viðbót greiddi M til systkina sinna með hjúskapareign, en þó er látið liggja milli hluta hvort um hefði verið að ræða hjúskapareign M eða K, eða jafnvel beggja.

Deilt var um í málinu hvort viðbótin teldist séreign M eða ekki. Hæstiréttur taldi að viðbótin teldist séreign M þar sem ekki væri hægt að skipta henni frekar upp en K ætti kröfu á endurgjald þar sem greitt var fyrir viðbótina með hjúskapareign.

K bar sönnunarbyrðina á því að sýna fram á að M ætti ekki viðbótina að séreign. Henni tókst það ekki.
Hrd. 1994:606 nr. 189/1993 (Reykjavíkurvegur - Riftun - Ábyrgð fyrir barn)[PDF]

Hrd. 1994:1553 nr. 288/1994[PDF]

Hrd. 1994:2384 nr. 334/1991[PDF]

Hrd. 1994:2717 nr. 75/1992[PDF]

Hrd. 1994:2876 nr. 487/1994 (Tælenska konan I)[PDF]
Stefndi var eiginkona stefnanda og bæði með skráð sama lögheimili, en hún flutti til Tælands að hennar eigin sögn en neitaði að gefa upp aðsetur sitt til stefnanda. Stefnandi birti stefnu um höfðun skilnaðarmáls í Lögbirtingablaðinu þar sem hann taldi sig ekki getað aflað nauðsynlegra upplýsinga til að birta henni stefnuna. Hæstiréttur taldi það ekki nægja og vísaði málinu frá héraðsdómi.

Í framhaldinu fór fram málshöfðun sem leiddu til Hrd. 1995:966 nr. 112/1995 (Tælenska konan II) og svo Hrd. 1995:2031 nr. 308/1995 (Tælenska konan III).
Hrd. 1995:119 nr. 280/1991[PDF]

Hrd. 1995:215 nr. 239/1992 (Hamraborg 14 og 14A)[PDF]

Hrd. 1995:341 nr. 146/1993 (Bakkahlíð)[PDF]

Hrd. 1995:966 nr. 112/1995 (Tælenska konan II)[PDF]
Málshöfðun í framhaldi af málavöxtum í Hrd. 1994:2876 nr. 487/1994 (Tælenska konan I).
Stefnandi birti stefnuna fyrir tilgreindri manneskju staðsettri „í sömu íbúð“ og stefndi átti heima í á Íslandi. Hún var talin uppfylla hæfisreglur einkamálalaga um móttöku á stefnu. Hins vegar hafi hún afhent stefnanda stefnuna aftur til baka í þeim tilgangi að hinn síðarnefndi hefði tekið að sér að póstleggja stefnuna til stefndu. Hæstiréttur taldi það óheimilt og taldi hana ekki rétt birta.

Í framhaldinu fór fram málshöfðun er leiddi til Hrd. 1995:2031 nr. 308/1995 (Tælenska konan III)
Hrd. 1995:976 nr. 375/1992 (Esjuberg - Efnistaka)[PDF]

Hrd. 1995:1287 nr. 139/1995[PDF]

Hrd. 1995:1586 nr. 232/1994 (Húsvarðaríbúðin í Efstaleiti)[PDF]

Hrd. 1995:2433 nr. 233/1994[PDF]

Hrd. 1995:3132 nr. 79/1994[PDF]

Hrd. 1995:3187 nr. 407/1995[PDF]

Hrd. 1996:462 nr. 58/1996[PDF]

Hrd. 1996:629 nr. 427/1993 (Grundarstígur 23)[PDF]
Kaupandi fasteignar krafði seljanda hennar um skaðabætur er næmu 44 milljónum króna en kaupverð fasteignarinnar var um 5 milljónir króna. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki hafa sýnt seljandanum nægilega tillitssemi við kröfugerðina og eðlilegra hefði verið að rifta samningnum en að setja fram svo háa skaðabótakröfu.
Hrd. 1996:1580 nr. 378/1994[PDF]

Hrd. 1996:1852 nr. 28/1995[PDF]

Hrd. 1996:2063 nr. 131/1995 (Grensásvegur)[PDF]

Hrd. 1996:2337 nr. 252/1996[PDF]

Hrd. 1996:2373 nr. 250/1996[PDF]

Hrd. 1996:2786 nr. 276/1995 (Langholtsvegur)[PDF]

Hrd. 1996:3804 nr. 101/1996[PDF]

Hrd. 1996:4206 nr. 445/1996[PDF]

Hrd. 1997:4 nr. 463/1996[PDF]

Hrd. 1997:1130 nr. 306/1996 (Ofbeldi - Kaupmáli til að komast hjá bótum)[PDF]
Kona kærir M fyrir tilraun til ofbeldis og nauðgunar. Hann neitar sökum.
M gerði síðar kaupmála við eiginkonu sína (K) um að gefa henni eigur sínar til að komast hjá því að greiða konunni bætur.
Konan var með skaðabótakröfu og M sagðist vera eignalaus. Hún krafðist svo gjaldþrotaskipta og kemst þá að því að M var búinn að gera þennan kaupmála við K.
Sönnunarbyrðin var á K um að það væri um venjulega gjöf að ræða og að M væri gjaldfær, og tókst henni ekki að sanna það. Kaupmálanum var því rift.
Hrd. 1997:1373 nr. 263/1996[PDF]

Hrd. 1997:2252 nr. 321/1997 (Fljótasel - Húsaleiga - Tímamark - Skipti á milli hjóna)[PDF]
M og K höfðu slitið samvistum og K flutti út.
K vildi meina að M hefði verið skuldbundinn til að greiða húsaleigu vegna leigu á húsnæðinu sem K flutti í. Þeirri kröfu var hafnað á þeim grundvelli að maki gæti einvörðungu skuldbundið hinn á meðan samvistum stendur.

M var eini þinglýsti eigandi fasteignar. K hélt því fram að hún ætti hluta í henni.
Framlögin til fasteignarinnar voru rakin.
Þinglýsing eignarinnar réð ekki úrslitum, þó hún hafi verið talin gefa sterkar vísbendingar.
Strangt í þessum dómi að eingöngu sé farið í peningana og eignarhlutföll í þessari fasteign og fyrri fasteignum sem þau höfðu átt, en ekki einnig farið í önnur framlög K.
K var talin hafa 25% eignarhlutdeild.
Hrd. 1997:2885 nr. 464/1996[PDF]

Hrd. 1997:2939 nr. 427/1996 (Baughús - Viðskeyting vegna framkvæmda)[PDF]

Hrd. 1998:187 nr. 113/1997[PDF]

Hrd. 1998:323 nr. 22/1998[PDF]

Hrd. 1998:1346 nr. 88/1998[PDF]

Hrd. 1998:1365 nr. 314/1997[PDF]

Hrd. 1998:1694 nr. 153/1998[PDF]

Hrd. 1998:1879 nr. 24/1997[PDF]

Hrd. 1998:2187 nr. 247/1997 (Lækjarás 34c - Riftun - Skuldir)[PDF]

Hrd. 1998:2695 nr. 294/1998 (Hestar)[PDF]

Hrd. 1998:3144 nr. 392/1998[PDF]

Hrd. 1998:4232 nr. 190/1998[PDF]

Hrd. 1998:4524 nr. 494/1998 (Snóksdalur)[PDF]

Hrd. 1999:330 nr. 27/1999 (Stóri-Núpur I)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1231 nr. 419/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1384 nr. 94/1999 (Nautgripir)[HTML][PDF]
Þau voru sammála um að viðmiðunardagur skipta yrði settur á dag fyrsta skiptafundarins.

Deilt var um verðmat á nautgripabúi. Opinber skipti höfðu farið fram en M hafði umráð búsins. K hafði flutt annað.
Nautgripirnir höfðu verið listaðir upp. Ekki fyrr en tveimur árum síðar kemur í ljós að innan við helmingurinn af þeim væri til staðar. M nefndi að um væri að ræða eðlilegan rekstur og sum þeirra höfðu drepist.
Skiptastjórinn benti á að M væri óheimilt að ráðstafa nautgripunum án síns samþykkis og að umráðafólki eigna sem falla undir opinber skipti er skylt að fara vel með þær. M var þá gert að rekja örlög hvers nauts og höfðu þá sum þeirra drepist. Kom þá í ljós að M hafði selt naut úr búinu en á óeðlilega lágu verði.
Hrd. 1999:1794 nr. 272/1998 (Selvogsgrunn)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1808 nr. 383/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3335 nr. 431/1998 (Háfur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3762 nr. 182/1999 (Hafnarstræti - Þakviðgerð í tvíbýlishúsi)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4523 nr. 226/1999 (Hafnarstræti 20)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4862 nr. 344/1999 (Keflavík í Skagafirði)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4883 nr. 477/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:236 nr. 7/2000 (Stóri-Núpur II)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:766 nr. 411/1999 (Snæland 8)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1702 nr. 474/1999 (Stífluð skólplögn)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1845 nr. 476/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1980 nr. 192/2000 (Helmingaskiptaregla laga nr. 31/1993)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3296 nr. 140/2000 (Hótel Bræðraborg)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:14 nr. 6/2001[HTML]

Hrd. 2001:1849 nr. 149/2001 (Blái turninn)[HTML]

Hrd. 2001:2622 nr. 358/2000[HTML]

Hrd. 2001:2746 nr. 268/2001[HTML]

Hrd. 2001:2773 nr. 262/2001[HTML]

Hrd. 2001:3577 nr. 145/2001 (Ríp)[HTML]

Hrd. 2001:4417 nr. 176/2001 (Gaukshólar 2)[HTML]

Hrd. 2001:4779 nr. 253/2001 (Lífeyrisréttindi utan skipta)[HTML]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.
K gerði fjárkröfu í lífeyrisréttindi M. Fallist var á þá fjárkröfu.
Hrd. 2002:1176 nr. 354/2001 (Söltunarfélag Dalvíkur)[HTML]

Hrd. 2002:1548 nr. 170/2002 (Flugstjóri - Ósanngjarnt að halda utan)[HTML]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M, sem var flugstjóri, yrðu dregin inn í skiptin.
Horft var stöðu M og K í heild. Ekki var fallist á það.
Hrd. 2002:1729 nr. 200/2002[HTML]

Hrd. 2002:2048 nr. 257/2001 (Rauðagerði 39 - Tré felld í heimildarleysi)[HTML]

Hrd. 2002:2376 nr. 3/2002[HTML]

Hrd. 2002:2583 nr. 324/2002[HTML]

Hrd. 2002:3118 nr. 445/2002 (Lífeyrisréttindi - Tímamörk í mati)[HTML]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M ættu að koma til skipta.
Deilt var um verðmat á þeim.
K fékk matsmann til að framkvæma verðmat miðað við viðmiðunardag skipta.
K hefði átt að miða fjölda stiga í lífeyrisréttindunum við viðmiðunardag skipta en verðmætið við þann dag sem verðmat fór fram.
Hrd. 2003:198 nr. 335/2002 (Tölvuþjónustan)[HTML]

Hrd. 2003:964 nr. 354/2002 (Bólstaðarhlíð - Gjöf)[HTML]
Par keypti sér íbúð á meðan þau voru í sambúð. Síðar ganga þau í hjónaband og gera kaupmála. Íbúðin var gerð að séreign K. Ári síðar varð M gjaldþrota.
Sérstakt mál þar sem enginn vafi var að þau ættu íbúðina saman.
Vafi var hvort K hefði gefið M helming íbúðarinnar eða ekki.
Sönnunarbyrðin var á K að sýna fram á að um hefði verið að ræða gjöf. Ekki var tekið fram í kaupmálanum að K hefði verið að gefa M hlut í fasteigninni.
Hrd. 2003:1032 nr. 444/2002 (Smiðjuvegur)[HTML]

Hrd. 2003:1261 nr. 333/2002 (Valhöll)[HTML]
Fasteignasali lét duga að treysta einhliða yfirlýsingu seljandans um engar skuldir við húsfélag en svo reyndist ekki vera. Þetta var ekki talið uppfylla skilyrðið um faglega þjónustu.
Hrd. 2003:1323 nr. 76/2003[HTML]

Hrd. 2003:1847 nr. 160/2003[HTML]

Hrd. 2003:2110 nr. 161/2003 (Hæfi við túlkun)[HTML]
Bréferfingi manns átti að fá tiltekna íbúð en síðan deyr bréferfinginn. Í stað þess að gera nýja erfðaskrá ræddi lögmaður arfleifanda við hann til að fá afstöðu hans þar sem fram gætu komið efasemdir um hæfi M ef gerð væri ný erfðaskrá.

Foreldrar bréferfingjans vildu fá hlutinn en var synjað þar sem bréfarfurinn var bundinn við tiltekna persónu en myndi ekki erfast. Lögerfingjarnir fengu þann hlut.
Hrd. 2003:2912 nr. 288/2003 (Sanngirni - Eignarhlutar - Staða hjóna)[HTML]
Ekki yfirskilyrði að hjúskapurinn vari stutt, en er eitt almennt skilyrði.
K og M höfðu verið gift í 30 ár.
Sérstakt að þau voru bæði búin að missa annað foreldrið sitt. Um tíma höfðu þau átt arf inni í óskiptu búi. Í tilviki K hafði faðir hennar óskað skipta á sínu búi og arfur greiddur K fyrir viðmiðunardag skipta en K vildi samt halda honum utan skipta á grundvelli þess að annað væri ósanngjarnt. Ekki var fallist á þá kröfu K.
Búið var að samþykkja kauptilboð í hluta eignarinnar.
Hrd. 2003:3296 nr. 384/2003[HTML]

Hrd. 2003:3469 nr. 52/2003[HTML]

Hrd. 2003:3661 nr. 120/2003[HTML]

Hrd. 2003:4668 nr. 271/2003[HTML]

Hrd. 2004:470 nr. 295/2003 (Bíll annars til persónulegra nota hins - Grandsemi kaupanda/kærustu)[HTML]
Fallist var á að rifta gjafagerningi M til kærustu sinnar stuttu fyrir skilnað þar sem bíllinn var keyptur í þágu K sem notaði hann.
Hrd. 2004:700 nr. 209/2003[HTML]

Hrd. 2004:784 nr. 23/2004[HTML]

Hrd. 2004:1282 nr. 64/2004[HTML]

Hrd. 2004:1453 nr. 25/2004 (Fyrirframgreiddur arfur)[HTML]
Arfurinn hafði svo sannarlega verið greiddur áður, en snerist hann eingöngu tilteknum eignum. Voru arfleifendur að ákveða tiltekinn arf í samræmi við arfleiðsluheimild eða utan hennar?

Erfitt var að leysa úr öllum álitamálum um framreikning fyrirfram greidds arfs, sérstaklega vegna þess að túlka þurfti hvaða ákvæði erfðaskrárinnar trompuðu hin.

Erfingjarnir sem fengu meira en nam sínum hlut þurftu að standa skil á því sem var umfram.

Hrd. 2004:1684 nr. 358/2003 (Naustabryggja)[HTML]
Kaupendur íbúðar fengu hana afhenta á réttum tíma en hún var þó ekki fullbúin. Ekki var talið að í þessu hafi falist greiðsludráttur þar sem orsökina mátti rekja til beiðni kaupendanna sjálfra um frestun á ýmsum þáttum verksins.
Hrd. 2004:1771 nr. 389/2003[HTML]

Hrd. 2004:2052 nr. 483/2003 (Boðagrandi - Flatarmálságreiningur - Húsaleigugreiðsla)[HTML]

Hrd. 2004:2772 nr. 62/2004 (Þakvirki ehf.)[HTML]

Hrd. 2004:2993 nr. 299/2004[HTML]

Hrd. 2004:3038 nr. 297/2004 (Eignir/eignaleysi)[HTML]

Hrd. 2004:3125 nr. 323/2004 (Fyrirtaka hjá sýslumanni)[HTML]
Ekki var sátt um viðmiðunardag skipta. K keypti fasteign stuttu eftir og vildi að fasteignin yrði utan skipta.

K vildi meina að hún hefði mætt til að óska skilnaðs en sýslumaður bókaði að hún hafði eingöngu sóst eftir ráðleggingu. K yrði að sæta því að þetta hefði verið bókað svo.

Framhald þessarar atburðarásar: Hrd. nr. 395/2007 dags. 22. ágúst 2007 (Eignir - Skuldir - Útlagning)
Hrd. 2004:3312 nr. 87/2004 (Sjálfstæður dómur)[HTML]

Hrd. 2004:3411 nr. 385/2004[HTML]

Hrd. 2004:3624 nr. 131/2004 (Ísnet)[HTML]

Hrd. 2004:4974 nr. 482/2004 (Brautarholt)[HTML]

Hrd. 2005:425 nr. 30/2005[HTML]

Hrd. 2005:504 nr. 22/2005 (Akrar I)[HTML]

Hrd. 2005:988 nr. 401/2004 (Kópavogsbraut)[HTML]

Hrd. 2005:1150 nr. 73/2005 (Tengsl við erfðaskrá)[HTML]
M hafði verið giftur áður og átt börn með fyrri eiginkonu sinni. M og K gerðu síðan kaupmála um að eignir hans yrðu séreign M og ákvæði til að tryggja stöðu K við andlát. Kaupmálinn og erfðaskrárnar áttu síðan að verka saman. Erfðaskrá M var síðan úrskurðuð ógild.
K hélt því fram að um væri að ræða brostnar forsendur og því ætti kaupmálinn ekki að gilda, en þeirri kröfu var hafnað. Dómstólar ýjuðu að því að það hefði verið að halda því fram ef sú forsenda hefði verið rituð í kaupmálann.
Hrd. 2005:1448 nr. 127/2005 (Brautarholt III)[HTML]

Hrd. 2005:1526 nr. 512/2004[HTML]

Hrd. 2005:1593 nr. 414/2004 (Glaðheimar)[HTML]
Hús byggt 1960 og keypt árið 2000. Hæstiréttur taldi 7,46% hafi ekki talist uppfylla skilyrðið en brot seljanda á upplýsingaskyldu leiddi til þess að gallaþröskuldurinn ætti ekki við.

Kaupandinn hélt eftir lokagreiðslu sem var meira en tvöföld á við gallann sem kaupandinn hélt fram. Var hann svo dæmdur til að greiða mismuninn á upphæðunum ásamt dráttarvöxtum frá gjalddaga.
Hrd. 2005:1840 nr. 505/2004 (Hereford steikhús - Framkvæmdir í verslunarhúsnæði)[HTML]
Gerður var samningur um að reka mætti verslun á 2. hæð. Deilt var um hvort mætti breyta versluninni sem sett var upp þar í veitingahús.
Hrd. 2005:2011 nr. 509/2004 (Tryggingasjóður lækna)[HTML]

Hrd. 2005:2221 nr. 203/2005 (Brautarholt V)[HTML]

Hrd. 2005:2717 nr. 111/2005 (Blikaás)[HTML]
Kaupandi fasteignar hélt eftir lokagreiðslu sem var nær áttföld á við gallann sem kaupandinn hélt fram. Var hann svo dæmdur til að greiða mismuninn á upphæðunum ásamt dráttarvöxtum frá gjalddaga.
Hrd. 2005:3500 nr. 495/2004[HTML]

Hrd. 2005:4174 nr. 448/2005 (Bílskúr - Mávahlíð 43)[HTML]

Hrd. 2006:41 nr. 538/2005[HTML]

Hrd. 2006:51 nr. 526/2005[HTML]

Hrd. 2006:167 nr. 326/2005 (Byggingaleyfi - Sunnuhvoll I)[HTML]

Hrd. 2006:1296 nr. 406/2005[HTML]

Hrd. 2006:2125 nr. 202/2006 (Skuld v. ölvunaraksturs, 2. mgr. 106. gr.)[HTML]
M hafði verið sektaður vegna ölvunaraksturs og vildi að sú upphæð teldist vera skuld hans við skipti hans við K.
Dómstólar tóku ekki afstöðu til þess hvort K bæri ábyrgð á greiðslu þeirrar skuldar en sú skuld var ekki talin með í skiptunum.
Hrd. 2006:2449 nr. 466/2005 (Garður)[HTML]

Hrd. 2006:3002 nr. 314/2006 (Ógilding kaupmála - 104. gr. - Gjöf 3ja manns - Yfirlýsing eftir á)[HTML]
Dómurinn er til marks um það að séreignarkvöð á fyrirfram greiddum arfi verði að byggjast á yfirlýsingu þess efnis í erfðaskrá.
Hrd. 2006:3023 nr. 306/2006 (Dánarbússkipti II)[HTML]

Hrd. 2006:3189 nr. 7/2006 (Njálsgata)[HTML]
Hús byggt 1904 og keypt 2003. Húsið hafði verið endurgert að miklu leyti árið 1992. Margir gallar komu í ljós, þar á meðal í upplýsingaskyldu, en hitakerfið var ranglega sagt vera sérstakt Danfoss hitakerfi en var í sameign. Verðrýrnunin hefði verið 800 þúsund ef upplýsingarnar hefðu verið réttar og að auki voru aðrir gallar. Hæstiréttur lagði saman alla gallana við matið á gallaþröskuldinum, en héraðsdómur hafði skilið galla á upplýsingaskyldu frá öðrum.
Hrd. 2006:3307 nr. 380/2006 (Dalsbraut 1K)[HTML]

Hrd. 2006:3315 nr. 382/2006[HTML]

Hrd. 2006:3364 nr. 372/2006 (Hagamelur 22)[HTML]

Hrd. 2006:3499 nr. 412/2006 (Kaupmála ekki getið)[HTML]
K fékk setu í óskiptu búi. Hún hafði gert kaupmála en sagði ekki frá honum. K fór síðan að ráðstafa eignum búsins með ýmsum hætti. Samerfingjarnir voru ekki sáttir við þær ráðstafanir.

Við rekstur dómsmálsins komust erfingjarnir að því að kaupmáli lá fyrir og ýmsar séreignir. Hæstiréttur taldi það ekki slíka rýrnun þar sem peningalega innstæðan var ekki rosalega frábrugðin þeirri sem var þegar leyfið fékkst til setu í óskiptu búi, jafnvel þótt ýmsar breytingar hafa orðið á eignasamsetningunni.
Hrd. 2006:4390 nr. 539/2006 (Samkeppnislög og lífeyrissjóðirnir)[HTML]

Hrd. 2006:4599 nr. 205/2006[HTML]

Hrd. 2006:4655 nr. 559/2006[HTML]

Hrd. 2006:4828 nr. 547/2006 (Vilji hjóna - Engin krafa)[HTML]
Málið var rekið af börnum M úr fyrra hjónabandi gagnvart börnum K úr fyrra hjónabandi. Sameiginleg börn M og K stóðu ekki að málinu.

K var í hjúskap við fyrrum eiginmann á meðan hluta af sambúð hennar og M stóð.
M og K höfðu gert kaupmála.
M og K dóu með stuttu millibili og í málinu reyndi hvort regla erfðaréttar um að hvorugt hjónanna myndi erfa hitt, ætti við eða ekki, þar sem M hafði ekki sótt um leyfi til setu í óskiptu búi þegar hann lést.

Eign hafði verið gerð að séreign K en hún hafði tekið breytingum.
Spurningin var hvort eignin hefði öll verið séreign K eða eingöngu að hluta.
Rekja þurfti sögu séreignarinnar.
Talið var að séreign K hefði verið að lágmarki 60%. Skera þurfti síðan út um stöðu hinna 40%. Niðurstaða Hæstaréttar var að þau hefðu verið að öllu leyti séreign K og fór því í dánarbú hennar.

Engin endurgjaldskrafa var höfð uppi í málinu.
Hrd. 2006:5186 nr. 579/2006 (Verðmat á jörð)[HTML]
Hjón deildu um verðmat á jörð og K fer fram á verðmat en vill að miðað sé við tvö tímamörk. Biður fyrst um verðmat miðað við framlagningu umsóknar en síðan einnig um verðmat frá 2005 þegar óskað var opinberra skipta. Matið fer fram árið 2006.
Dómstóllinn segir að verðmatið eigi að miða við gangverð á þeim tíma sem verðmatið fór fram. Synjað var því dómkröfu K um verðmat á þeim dögum sem hún vildi miða við.
Hrd. 2006:5267 nr. 360/2006[HTML]

Hrd. 2006:5584 nr. 340/2006[HTML]

Hrd. nr. 632/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 366/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Brekkuland 3 - Réttarágalli - Umferðarréttur)[HTML]
Hæstiréttur féllst ekki á það með kaupanda, er hélt eftir greiðslu, að réttarágalli hefði legið fyrir vegna umferðarréttar skv. aðalskipulagi. Þetta hefði legið fyrir á aðalskipulaginu í lengri tíma og báðum aðilum hefði verið jafn skylt að kynna sér skipulagið áður en viðskiptin fóru fram.
Hrd. nr. 344/2006 dags. 22. febrúar 2007 (Straumnes)[HTML]
Snýr að reglu 20. kapítúla Kaupabálkar Jónsbókar um rétt til að slíta sameign.
Hrd. nr. 130/2007 dags. 13. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 425/2006 dags. 15. mars 2007 (Kambasel 69-85)[HTML]

Hrd. nr. 123/2007 dags. 19. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 586/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 258/2007 dags. 22. maí 2007 (Kjarvalsmálverk)[HTML]

Hrd. nr. 525/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 294/2007 dags. 8. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 304/2007 dags. 12. júní 2007 (3 ár ekki skammur tími - Hafnað)[HTML]

Hrd. nr. 23/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk)[HTML]

Hrd. nr. 26/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 395/2007 dags. 22. ágúst 2007 (Eignir - Skuldir - Útlagning)[HTML]
Framhald atburðarásarinnar í Hrd. 2004:3125 nr. 323/2004 (Fyrirtaka hjá sýslumanni).

Haustið 2002 var krafist skilnaðar í kjölfar hins málsins. K krafðist þess að fasteignin sem hún eignaðist eftir viðmiðunardag skipta teldist séreign hennar, og féllst Hæstiréttur á það.
Einnig var deilt um fasteign sem M keypti en hætti við.
Þá var deilt um hjólhýsi sem M seldi og vildi K fá það í sinn hlut. Ekki var fallist á það þar sem hjólhýsið var selt fyrir viðmiðunardaginn.
Hrd. nr. 369/2007 dags. 27. ágúst 2007 (Ekki ósanngjarnt - Skipti í heild)[HTML]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.
Hrd. nr. 357/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 452/2007 dags. 6. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 460/2007 dags. 19. september 2007 (Hluti fasteignar - Ísland og Þýskaland)[HTML]
M var Íslendingar og K Þjóðverji.
Gerðu hjúskaparsamning, eins og það var kallað, á Þýskalandi.
Í honum var ákvæði um aðskilinn fjárhag og yfirlýsing um að allt varðandi þeirra hjúskap skyldi lúta þýskum reglum.
Slitu samvistum og M kemur hingað til lands og kaupir íbúð.
Þau taka síðan aftur samvistum. Íbúðin seld og keypt önnur eign.
Þau gera kaupmála á Íslandi. Á honum er kveðið á um að fasteign væri séreign M og allt sem kæmi í hennar stað.
Þau skilja síðan og reka dómsmál á Íslandi um skiptingu fasteignanna.
Deildu um það hvort fasteignin væri öll eða að hluta séreign M.
Hvorugt kemur með mótbárur að þetta tiltekna mál sé rekið á Íslandi né krefjast þess að einhver hluti málsins sé rekið á öðru landi eða færi eftir reglum erlendra ríkja.
Niðurstaðan var sérkennileg en héraðsdómur kvað á um að M ætti 59% hluta.
M mistókst að reyna á það hvort eignin væri séreign hans eða ekki þar sem hann hafði ekki kært úrskurð héraðsdóms fyrir sitt leyti.
Dómstólar tóku ekki afstöðu til þeirra 41% sem eftir voru þar sem þeim hluta var vísað frá.
K reyndi hvorki að útskýra hjúskaparsaminginn né þýskar réttarreglur.
Hrd. nr. 9/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 489/2006 dags. 15. nóvember 2007 (Þorragata 5, 7 og 9)[HTML]

Hrd. nr. 151/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Unnarsholtskot - Gjafir)[HTML]

Hrd. nr. 611/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 668/2007 dags. 14. janúar 2008 (Undirritun/vottun á niðurfellingu kaupmála)[HTML]
Vottarnir voru ekki tilkvaddir né báðir viðstaddir samtímis.
Hrd. nr. 650/2007 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 165/2007 dags. 6. mars 2008 (Leiðbeint - Hafnað hótunum eða þrýstingi)[HTML]

Hrd. nr. 318/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 154/2008 dags. 3. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 157/2008 dags. 7. apríl 2008 (Dánarbússkipti)[HTML]

Hrd. nr. 196/2008 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 471/2007 dags. 15. maí 2008 (Nesvegur)[HTML]

Hrd. nr. 302/2008 dags. 11. júní 2008 (Garðabær)[HTML]
K var skrifuð fyrir eign en M taldi sig eiga hlutdeild.
M var talinn hafa lagt fram of lítið til að það skapaði hlutdeild.
Hæstiréttur nefnir að M hefði ekki lagt fram kröfu um endurgreiðslu vegna vinnu við eignina.
Hrd. nr. 301/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 330/2008 dags. 26. júní 2008 (Innkeyrsla)[HTML]

Hrd. nr. 338/2008 dags. 26. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 373/2008 dags. 10. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 394/2008 dags. 10. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 487/2007 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 610/2007 dags. 2. október 2008 (Sólheimatorfa)[HTML]

Hrd. nr. 521/2008 dags. 13. október 2008 (Dánarbú)[HTML]
Eftirlifandi maki hvers dánarbú sem var til skipta gat ekki skorast undan vitnaskyldu á grundvelli tengsla við hinn látna maka.
Hrd. nr. 129/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 622/2008 dags. 4. desember 2008 (Séreign barna)[HTML]
Gerð var erfðaskrá þar sem tilgreint var að hvert barn fengi tiltekinn arfshluta og nefnt að hvert þeirra bæri að gera hana að séreign. Orðalagið var talið vera yfirlýsing en ekki kvöð.

Í Hrd. 1994:526 nr. 377/1991 (Jörðin Hagavík) var eignin gerð að séreign í kaupmála en svo var ekki í þessu máli.
Lögmaðurinn sem ritaði erfðaskrána taldi að vilji arfleifanda hefði verið sá að eignin yrði séreign.
Hrd. nr. 651/2008 dags. 15. desember 2008 (Gjafsókn)[HTML]
Dómarinn hélt að báðir aðilarnir væru með gjafsókn en eftir dóminn fattaði hann mistökin. Sá sem vann málið var ekki með gjafsókn og „leiðrétti“ dómarinn þetta með því að breyta þessu í að aðilinn sem laut lægra haldi greiddi hinum og sendi aðilunum nýtt endurrit. Hæstiréttur taldi þetta óheimilt.
Hrd. nr. 89/2008 dags. 16. desember 2008 (Miðhraun)[HTML]

Hrd. nr. 648/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 204/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 255/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 381/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 380/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 379/2008 dags. 19. mars 2009 (Lindargata 33)[HTML]
Synjað var um skaðabætur vegna leigu á öðru húsnæði á meðan endurbætur færu fram á þeim grundvelli að saknæm háttsemi gagnaðilans var ekki sönnuð, þrátt fyrir að fallist hafði verið á skaðabætur vegna beins tjóns.
Hrd. nr. 157/2009 dags. 24. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 485/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 519/2008 dags. 4. júní 2009 (Prestbakki 11-21)[HTML]
Í málinu reyndi á fyrirkomulagið hvað varðaði raðhús. Nýr eigandi kom inn og taldi að fjöleignarhúsalögin giltu. Hæstiréttur vísaði til 5. mgr. 46. gr. er gilti um allt annað og beitti ákvæðinu með þeim hætti að sýknað var um kröfu um að eigendur allra raðhúsanna yrðu að taka þátt í hlutfalli viðhaldskostnaðar sem hinn nýi eigandi krafðist af hinum.
Hrd. nr. 604/2008 dags. 18. júní 2009 (Vanhæfur dómari)[HTML]
P krafðist frekari bóta í kjölfar niðurstöðunnar í Dómur MDE Pétur Thór Sigurðsson gegn Íslandi dags. 10. apríl 2003 (39731/98).

Hæstiréttur féllst á að íslenska ríkið bæri bótaábyrgð en P sýndi ekki fram á að niðurstaða málsins hefði verið önnur ef annar dómari hefði komið í stað þess dómara sem álitinn var vanhæfur. Taldi hann því að P hefði ekki sýnt fram á að hann ætti rétt á frekari bótum en MDE hafði dæmt P til handa.
Hrd. nr. 37/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 647/2009 dags. 27. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 201/2009 dags. 10. desember 2009 (Arnarhraun 2)[HTML]
Kaupandi íbúðar hélt fram að íbúðin væri gölluð og hélt eftir lokagreiðslunni. Hæstiréttur leit svo á að kaupanda hefði verið óheimilt að halda eftir þeirri greiðslu þar sem galli hefði ekki verið til staðar.
Hrd. nr. 704/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 773/2009 dags. 1. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 16/2010 dags. 17. febrúar 2010 (Fjárvörslureikningur)[HTML]
Mál erfingja annars hjónanna gagnvart hinu.

Kaupmáli lá fyrir um að hlutabréfaeign M yrði séreign.
Passað hafði verið vel upp á andvirðið og lá það nokkuð óhreyft. Hægt var því að rekja það.
Hrd. nr. 747/2009 dags. 6. maí 2010 (Skráning, framlög)[HTML]

Hrd. nr. 709/2009 dags. 6. maí 2010 (Ártúnsbrekka)[HTML]

Hrd. nr. 528/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 527/2009 dags. 6. maí 2010 (Safamýri 31)[HTML]

Hrd. nr. 295/2010 dags. 14. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 268/2010 dags. 21. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 563/2009 dags. 27. maí 2010 (Unnarholtskot II)[HTML]

Hrd. nr. 438/2009 dags. 21. júní 2010 (Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
K missti manninn sinn og sat í óskiptu búi. Hún hélt að hún fengi séreignarlífeyrissparnað M.

Lífeyrissjóðurinn neitaði að láta það af hendi þrátt fyrir kröfu K.

Niðurstaðan verður sú að séreignarlífeyrissparnaður greiðist framhjá dánarbúinu og beint til maka og barna.
Hrd. nr. 29/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 519/2010 dags. 20. október 2010 (Strýtusel 15)[HTML]

Hrd. nr. 601/2010 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 137/2010 dags. 2. desember 2010 (Hesthús)[HTML]

Hrd. nr. 656/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 76/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 651/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 256/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 19/2011 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 57/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 406/2010 dags. 24. mars 2011 (Leiga á landspildu - Akrar í Borgarbyggð - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 388/2010 dags. 26. maí 2011 (Heimreið í óskiptri sameign)[HTML]
Í eldri húsum var það þannig að stundum var kjöllurum breytt í nokkrar íbúðir og eingöngu 1-2 bílskúrar. Greint var á hvort að eignaskiptayfirlýsingin leiddi til þess að svæðið fyrir framan bílskúrinn teldist sameign þótt bílskúrinn sjálfur væri séreign.
Hrd. nr. 251/2011 dags. 27. maí 2011 (Undirritun/vottun ófullnægjandi)[HTML]
Hrl. vottaði kaupmála en var ekki viðstaddur undirritun eða staðfestingu hans.
Hrd. nr. 336/2011 dags. 6. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 634/2010 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 553/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 123/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Kambavað í Reykjavík - Byggingarstjórinn)[HTML]

Hrd. nr. 227/2011 dags. 8. desember 2011 (Rafmagnsslys)[HTML]

Hrd. nr. 656/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 332/2011 dags. 19. janúar 2012 (Hamraborg 14)[HTML]

Hrd. nr. 5/2012 dags. 26. janúar 2012 (Hljóðupptökur - Útburður úr fjöleignarhúsi)[HTML]

Hrd. nr. 64/2012 dags. 3. febrúar 2012 (Dánarbússkipti - Erfðaskrá)[HTML]
Kaupmáli og erfðaskrár lágu fyrir, ásamt breytingum. Allt þetta var ógilt nema ein erfðaskráin.
Hrd. nr. 56/2012 dags. 24. febrúar 2012 (Hlutabréf - Peningar)[HTML]
Kaupmáli lá fyrir um að hlutabréfaeign M yrði séreign.
Andvirðið hafði verið lagt inn á reikning en hann notaður afar frjálslega. Tekið var út af honum í ýmsum tilgangi.
Talið var að orðið hafi verið slík samblöndun að séreignin hafi horfið.
Hrd. nr. 482/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 307/2011 dags. 29. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 590/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 543/2011 dags. 14. júní 2012 (Jöklafold 4)[HTML]

Hrd. nr. 60/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Húsfélag við Hverfisgötu - Hverfisgata 68a)[HTML]
Húsfélag fór í mál við H, sem var einn íbúa hússins, með kröfu um að hún myndi selja íbúð sína eða flytja úr henni sökum þess að hún geymdi mikið magn af rusli í íbúðinni og sameigninni. H bar fram þá málsástæðu að brottrekstur hennar bryti í bága við stjórnarskrárvarins réttar hennar um friðhelgi eignarréttarins.

Hæstiréttur féllst á kröfu húsfélagsins þar sem aðgerðirnar uppfylltu þau skilyrði sem stjórnarskráin gerir, þá einkum skilyrðið um almannaþörf og meðalhóf, og að sérstakt mat hafi farið fram á þessu. Lagastoð væri svo uppfyllt með 55. gr. laga um fjöleignarhús. Þá þyrfti jafnframt að virða friðhelgi eignarréttar hinna íbúðareigenda innan fjöleignarhússins en á því hefði verið brotið vegna verðrýrnunar er athæfi H hefði falið í sér. Óvissan um að hægt yrði að fá endurgjald vegna viðgerða hinna á kostnað H, þrátt fyrir lögveð, var of mikil að sú leið teldist raunhæf.

Með þeirri leið að H geti annaðhvort sjálf séð um sölu eignarinnar eða knúið væri á um uppboð samkvæmt lögum um nauðungarsölu, taldi Hæstiréttur að með því væri nægilega tryggt að H fengi fullt verð fyrir íbúðina í skilningi eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar.
Hrd. nr. 303/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 704/2012 dags. 14. desember 2012 (Sjónarmið - Bein og óbein framlög)[HTML]
Sönnunarbyrðin fyrir því að annar en þinglýstur eigandi geti krafist eignarhluta liggur hjá þeim aðila er ber uppi þá kröfu. K var talin bera sönnunarbyrði um að hún hefði veitt framlög, bein eða óbein, til eignarinnar.

K og M hófu sambúð apríl-maí 2002 og slitu henni mánaðarmótin janúar-febrúar 2010. Viðmiðunardagur skipta er 1. febrúar 2010, og var ekki gerður ágreiningur um það. Við upphaf sambúðarinnar kveðst M hafa átt verulegar eignir, þar á meðal fengið um 9 milljónir í slysabætur 27. maí 2001. Fyrir sambúðartímann hafi hann fest kaup á íbúð sem síðar seldist fyrir 18,6 milljónir, og hafi fengið 10 milljónir í sinn hlut. Fjárhæðin hafi runnið í raðhús sem keypt var á 20,5 milljónir, og höfðu 11,5 milljónir verið teknar að láni að auki til að fjármagna kaupin. Þá hafi M lagt fram fé til að fullgera húsið og unnið að standsetningu þess ásamt iðnarmönnum. M hafi því átt húsið að öllu leyti áður en sambúð hófst. M er eini þinglýsti eigandi hússins.

Á meðan sambúðartímanum stóð stóð K í umfangsmiklum bifreiðaviðskiptum að frumkvæði M en K hafi verið skráður eigandi þeirra, tryggingataki og annað sem til hafi þurft vegna þeirra viðskipta. M, sem var bifreiðasmiður, gerði þær upp og seldi aftur. Tekjur þeirra af þessu voru töluverðar og hafi K litið svo á að þær hafi verið sameiginlegar. Tekjurnar voru hins vegar ekki taldar fram til skatts. M andmælti staðhæfingu K um að hún hafi átt mikinn þátt í bifreiðaviðskiptum sínum og því að hún hafi í einhverjum tilvikum lagt fram fé til kaupa á bifreiðum í einhverjum tilvikum. M kveðst hafa stundað viðskiptin á eigin kennitölu og hafi í öllum tilvikum séð um að greiða seljendum bifreiða og taka við fé frá kaupendum þegar þær voru svo aftur seldar. Engin gögn lágu fyrir um framlög K til bifreiðakaupa, en á skattframtölum þeirra mátti sjá að K hafi alls keypt og selt 21 bifreið á árunum 2002 til 2009.

Þau eignuðust tvö börn á sambúðartímanum, árin 2003 og 2005, og kveðst K þá hafa verið meira heimavinnandi en M við umönnun þeirra, auk þess að hún hafi stundað nám hluta af tímanum. Þetta hafi valdið því að launatekjur K hafi verið lægri en hjá M og hún hafi þar að auki tekið námslán sem hafi að óskiptu runnið til framfærslu heimilis þeirra. M mótmælti því að námslánið hafi runnið til sameiginlegs heimilishalds. Bæði lögðu þau fram greiðslur vegna kostnaðar vegna heimilisreksturs, en M hafi þó greitt mun meira en K þar sem hann var tekjuhærri.

Fyrir héraði krafðist K þess:
1. Að tiltekin fasteign kæmi við opinber skipti á búi aðila þannig að 30% eignarhlutur kæmi í hlut K en 70% í hlut M.
2. Að aðrar eignir aðila sem til staðar voru við slit óvígðrar sambúðar, þ.e. sumarhús, ökutækjaeign og bankainnistæður á beggja nafni komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
3. Að skuld á nafni K við LÍN, eins og hún var við sambúðarslit, komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
4. Að skuld á nafni K við skattstjóra miðað við álagningu í ágúst 2011 komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
5. Að M beri að greiða K helming húsaleigukostnaðar hennar tímabilið mars 2010 til mars 2012, alls 2 milljónir króna.
6. Að hafnað verði að aðrar eignir eða skuldir verði teknar með í skiptin á búi þeirra en fram koma í dómkröfum K.
7. Að M greiði málskostnað og að M greiði óskipt kostnað við skiptameðferð bús þeirra.

Fyrir héraði krafðist M þess:
1. Að hafnað verði dómkröfum K nr. 1-6 að undanskilinni dómkröfu 4.
2. Að K greiði málskostnað og að M greiði óskipt kostnað við skiptameðferð bús þeirra.

Fyrir héraðsdómi var dómkröfum K ýmist hafnað eða vísað frá dómi nema kröfu um að skattaskuld á nafni K miðað við álagningu í ágúst 2011 komi til skipta milli aðila að jöfnu, en M hafði samþykkt þá kröfu. Kröfum beggja varðandi skiptakostnað var sömuleiðis vísað frá dómi. Forsendur frávísana dómkrafna voru þær að skiptastjóri hafði ekki vísað þeim til héraðsdóms, sbr. 3. tl. 1. mgr. 122. gr. l. nr. 20/1991. Málskostnaður var felldur niður.

Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms nema að því leyti að K hafi átt 20% eignarhlutdeild í fasteigninni og 15% eignarhlutdeild í sumarhúsinu við fjárslitin. Leit Hæstiréttur svo á málavexti að meðal þeirra hafi verið rík fjármálaleg samstaða milli þeirra, meðal annars í sameiginlegum bifreiðaviðskiptum, hafi K öðlast hlutdeild í eignamyndun á sambúðartímanum. Kaupin á sumarhúsinu voru fjármögnuð með sölu á þremur skuldlausum bifreiðum, ein þeirra var þá í eigu K. Þá breytti Hæstiréttur ákvæðum úrskurðarins um niðurfellingu málskostnaðar, en M var dæmdur til að greiða 600 þúsund í málskostnað í héraði ásamt kærumálskostnaði fyrir Hæstarétti.
Hrd. nr. 762/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 162/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 462/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Sólheimar 25)[HTML]

Hrd. nr. 758/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 300/2013 dags. 31. maí 2013 (Skoðuð framlög beggja - K flutti fasteign í búið)[HTML]
K átti fasteign en hafði tekið mest að láni fyrir stofnun hjúskapar.
K og M höfðu verið gift í um þrjú ár.
Fjallaði ekki um hvort M hafði eignast einhvern hlut í eigninni.
M hafði borgað um helming af afborgunum lánsins og eitthvað aðeins meira.
Héraðsdómur hafði fallist á helmingaskipti en Hæstiréttur féllst ekki á það þar sem ekki var litið á að greiðslur M hefðu falið í sér framlag til eignamyndunar og ekki merki um fjárhagslega samstöðu.
Horft mikið á fjárhagslegu samstöðuna.
Hæstiréttur hefur fallist sjaldan á slíkar kröfur.
Hrd. nr. 380/2013 dags. 18. júní 2013 (Vottun fullnægjandi)[HTML]

Hrd. nr. 520/2013 dags. 2. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 571/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 550/2013 dags. 20. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 748/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 6/2014 dags. 28. janúar 2014 (M flutti eignir í búið - Málverk)[HTML]
M og K hófu sambúð áramótin 2004 og 2005 og gengu í hjónaband árið 2005. Þau slitu samvistum 2012 þar sem K vildi meina að M hefði beitt henni ofbeldi á síðari árum samvista þeirra og því hafi K flúið af sameiginlegu heimili þeirra.

M krafðist skáskipta en K krafðist helmingaskipta auk þess að K krafðist þess að tilteknum myndverkum yrði haldið utan skipta. K hélt því fram að málverkin væru eign foreldra hennar sem hefðu lánað henni þau, en dómstólar töldu þá yfirlýsingu ótrúverðuga. M gerði ekki kröfu um málverkin.

Í úrskurði héraðsdóms er vísað til þess að krafa K um að öll lífeyrisréttindi M komi til skipta sé ekki í formi fjárkröfu og engin tilraun gerð til þess að afmarka þau, og var henni því vísað frá dómi. Í dómi Hæstaréttar var sérstaklega vísað til sambærilegra sjónarmiða og í úrskurði héraðsdóms og bætt um betur að því leyti að nefna sérstaklega að ekki væri byggt á því að í þessu tilliti gætu séreignarlífeyrissparnaður M lotið sérstökum reglum og ekki afmarkaður sérstaklega í málatilbúnaði K. Var hún því látin bera hallan af því.
Hrd. nr. 611/2013 dags. 30. janúar 2014 (Samþykki ógilt)[HTML]
K hafði undirritað tryggingarbréf vegna lántöku M með 3. veðrétti í fasteign K. K byggði kröfu sína á 36. gr. samningalaga um að ekki væri hægt að bera ábyrgðaryfirlýsingu hennar samkvæmt tryggingarbréfinu fyrir sig þar sem ekki hefði verið fylgt skilyrðum og skyldum samkvæmt samkomulagi um notkun ábyrgða á skuldum einstaklinga frá 1. nóvember 2001, sem var þá í gildi. Fyrirsvarsmenn varnaraðila hefðu vitað að lánið til M væri vegna áhættufjárfestinga. Greiðslugeta M hafði ekki verið könnuð sérstaklega áður en lánið var veitt og báru gögn málsins ekki með sér að hann gæti staðið undir greiðslubyrði þess. Varnaraðilinn hefði ekki haft samband við K vegna ábyrgðar hennar, en augljós aðstöðumunur hefði verið með aðilum.
Hrd. nr. 592/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 99/2014 dags. 20. febrúar 2014 (Hjúkrunarheimilið Eir)[HTML]
Eir er sjálfseignarstofnun. Skv. lögunum sem hjúkrunarheimilið starfaði eftir voru takmarkanir á sölu og veðsetningu, þ.e. að afla þurfi samþykkis tiltekinna aðila.

Eir veðsetti margar öryggisíbúðir án þess að samþykkin lágu fyrir og voru þau þinglýst. Mál var höfðað um gildi þinglýsingarinnar. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða mistök við þinglýsingu að ræða en málinu var vísað frá þar sem skorti lögvarða hagsmuni.
Hrd. nr. 203/2014 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 726/2013 dags. 10. apríl 2014 (Auðlegðarskattur)[HTML]

Hrd. nr. 231/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 234/2014 dags. 30. apríl 2014 (Þrjú laus blöð o.fl.)[HTML]
Erfðaskráin var gerð á þremur lausum blöðum. Meginefnið var á tveimur þeirra en undirritunin var á því þriðja. Blaðsíðurnar með meginefninu voru ekki undirritaðar né vottfestar.
Hrd. nr. 227/2014 dags. 30. apríl 2014 (Búseturéttur - Drekavogur)[HTML]

Hrd. nr. 348/2014 dags. 28. maí 2014 (Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
Fyrsti dómur Hæstaréttar um að séreignarlífeyrissparnaður væri innan skipta. Hins vegar þarf að athuga að á þeim tíma var í gildi lagaheimild til bráðabirgða til þess að taka út séreignarlífeyrissparnað fyrr en venjulega.

K og M gengu í hjúskap í júlí 2003 og slitu samvistum í júní 2012. Þau eiga jafnframt þrjú börn sem þau eignuðust á því tímabili. K sótti um skilnað að borði og sæng þann 11. febrúar 2013 og var hann veittur þann 3. október 2013.

Búið var tekið til opinberra skipta 24. júní 2013 og var viðmiðunardagur skipta 11. febrúar 2013. Samkomulag ríkti um að fasteignirnar og ein bifreið kæmi í hlut M með útlagningu. M tók yfir skuldir búsins. Í lok ársins 2012 nam séreignarlífeyrissparnaður M um 7,4 milljónum króna og réttindi hans í Lífeyrissjóði A nær tveimur milljónum króna. K hélt því fram að M ætti ennfremur lífeyrisréttindi í öðrum lífeyrissjóði en ekki lá fyrir upplýst virði þeirra réttinda, en þó lá fyrir að M hafði einungis greitt í hann lögbundið iðgjald í tæp tvö ár.

K krafðist þess að öll lífeyrisréttindi aðila verði talin hjúskapareign við fjárslit milli aðila.

Héraðsdómur Reykjaness hafnaði kröfu K.
Hæstiréttur sneri dómnum við að því leyti er varðaði séreignarlífeyrissparnað í Lífeyrissjóði A.
Hrd. nr. 452/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 520/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 24/2014 dags. 18. september 2014 (Vaskárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 56/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 718/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 754/2014 dags. 2. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 804/2014 dags. 7. janúar 2015 (Klettshús í Hindisvík)[HTML]
Hluti sameigenda ætlaði að reyna að útiloka einn eigandann frá nýtingu húss sem þau áttu öll. Hæstiréttur féllst ekki á lögmæti þess.
Hrd. nr. 425/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Sólheimar 30)[HTML]

Hrd. nr. 45/2015 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 465/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Seljavegur)[HTML]
14% flatarmálsmunur var ekki talinn duga.
Hrd. nr. 89/2015 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 601/2014 dags. 19. mars 2015 (Verðmæti miðað við eignir búsins)[HTML]
Reynt á sameiginlega og gagnkvæma erfðaskrá.

K hafði gefið börnunum eignir upp á hundrað milljónir á meðan hún sat í óskiptu búi. Reynt var á hvort um væri að óhæfilega gjöf eða ekki.

Hæstiréttur minnist á hlutfall hennar miðað við eignir búsins í heild. Eitt barnið var talið hafa fengið sínu meira en önnur. K hafði reynt að gera erfðaskrá og reynt að arfleifa hin börnin að 1/3 til að rétta þetta af, en sú erfðaskrá var talin ógild.
Hrd. nr. 535/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 200/2015 dags. 20. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 192/2015 dags. 20. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 597/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 578/2014 dags. 22. apríl 2015 (Hönnuður)[HTML]

Hrd. nr. 285/2015 dags. 5. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 357/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 327/2015 dags. 4. júní 2015 (Afturköllun kaupmála ógild - Staðfestingarhæfi)[HTML]
Reyndi á þýðingu orðsins „staðfestingarhæfi“.
Vottarnir voru börn hjónanna en það mátti ekki. Þau voru talin of nátengd til að geta komið með trúverðugan vitnisburð.
Hrd. nr. 395/2015 dags. 18. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 409/2015 dags. 17. ágúst 2015 (Margar fasteignir)[HTML]
K sagðist hafa fengið föðurarf og hafði hún fjárfest honum í fasteign(um).
Kaupmáli hafði verið gerður um að sá arfur væri séreign.
K gat ekki rakið sögu séreignarinnar, heldur reiknaði út verðmæti hennar en Hæstiréttur taldi það ekki vera nóg.
Kröfugerð K var einnig ófullnægjandi.
Hrd. nr. 491/2015 dags. 17. ágúst 2015 (LÍN og Lýsing)[HTML]
Reynt á tvö atriði: Hjón reyndu bæði að berjast fyrir um hvaða skuldir færu til hvors.

M vildi meina að LÍN-skuld yrði utan skipta en í mesta lagi helmingur hennar. M hélt því fram að upphæðin hefði verið órökrétt þar sem K myndi greiða af því í samræmi við tekjur. M hélt að hún gæti ekki greitt nema um fjórar milljónir á grundvelli tekna og lífslíkna og því væri eingöngu hægt að draga þá upphæð frá.

M hafði tekið bílalán sem fór í vanskil eftir afborganir í nokkur ár og einhver vafi var um hvort honum hafi verið skylt að greiða það. M greiddi tiltekna upphæð í kjölfar dómsáttar eftir tímamarkið og vildi K meina að við þá greiðslu hefði skuldin fyrst orðið til og ætti því að vera utan skipta. Þá taldi hún að M hefði getað varist kröfunni eða jafnvel samið um lækkun.

Dómstólar féllust ekki á neina af ofangreindum málsástæðum.
Hrd. nr. 490/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 495/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. nr. 83/2015 dags. 8. október 2015 (Geysir)[HTML]
Íslenska ríkið átti Geysi og einkaaðilar áttu umliggjandi svæði í sérstakri sameign. Einkaaðilarnir ákváðu að stofna einkahlutafélagið Landeigendafélagið Geysi í kringum rekstur svæðisins án samþykkis íslenska ríkisins og þrátt fyrir mótmæli þess. Félagið ákvað svo að setja gjaldskrá þar sem innheimt væri gjald af ferðamönnum á svæðinu og sóttist þá íslenska ríkið eftir lögbanni á gjaldheimtuna, sem var til meðferðar í dómsmáli þessu.

Hæstiréttur vísaði til óskráðrar meginreglu að meiri háttar ráðstafanir eigenda sérstakrar sameignar þyrftu samþykki þeirra allra. Að auki hafði ráðstöfunin áhrif á landsvæði sem var að fullu í eign íslenska ríkisins. Þar sem samþykki íslenska ríkisins skorti vegna þessara ráðstafana hefði setning umræddrar gjaldskrár verið óheimil. Staðfesti Hæstiréttur því lögbannið í ljósi þess að innheimta gjaldsins hefði brotið gegn eignarréttindum íslenska ríkisins.
Hrd. nr. 163/2015 dags. 8. október 2015 (Flúðasel 69-77)[HTML]

Hrd. nr. 252/2015 dags. 22. október 2015 (Hvaleyrarbraut 22)[HTML]

Hrd. nr. 194/2015 dags. 19. nóvember 2015 (Miðhraun 14)[HTML]

Hrd. nr. 811/2015 dags. 25. janúar 2016 (24 ára sambúð - Helmingaskipti)[HTML]

Hrd. nr. 99/2016 dags. 26. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 392/2015 dags. 10. mars 2016 (Sturlureykir)[HTML]

Hrd. nr. 468/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 582/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 509/2015 dags. 14. apríl 2016 (Tunguás)[HTML]
Maður gefur 15 börnum sínum land sem kallað er Tunguás með gjafabréfi. Á því var kvöð um sameign, að hana mætti ekki selja eða ráðstafa henni og hvert og eitt ætti forkaupsrétt innbyrðis. Sum systkinin vildu skipta sameigninni en hin andmæltu því. Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið skýrt í gjafabréfinu að bannað væri að skipta henni og taldi það því heimilt. Þau yrðu samt sem áður bundin af kvöðunum áfram hver á sínum eignarhluta.
Hrd. nr. 575/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 632/2015 dags. 28. apríl 2016 (Glerárgata 28)[HTML]

Hrd. nr. 195/2016 dags. 3. maí 2016 (Fasteign skv. skiptalögum - Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
Deilt um verðmat á fasteign sem verður til í hjúskapnum fyrir samvistarslit.

K var að reka fyrirtæki þar sem hún var búin að ganga í ábyrgðir. Sá rekstur gekk illa og borgaði M skuldir þessa fyrirtækis.
M þurfti að verjast mörgum einkamálum ásamt sakamálum í kjölfar efnahagshrunsins 2008 og var að bíða eftir afplánun. Óvíst var um hverjir tekjumöguleikar hans yrðu í framtíðinni.

Hjónin voru sammála um að fá verðmat frá fasteignasala. K var ósátt við það verðmat og vildi fá annan fasteignasala og þau sammæltust um það. K var heldur ekki sátt við það og fá þau þá þriðja matið. K var einnig ósátt við þriðja matið og krafðist þess að fá dómkvadda matsmenn til að verðmeta fasteignina. Það mat var lægra en möt fasteignasalanna og miðaði K þá kröfu sína um annað mat fasteignasalanna.
Ekki var krafist yfirmats né krafist vaxta af verðmati til skipta.
M hafði safnað um 185 milljónum í séreignarlífeyrissparnað á um tveimur árum.

Hæstiréttur nefndi að í málinu reyndi ekki á 102. gr. hjskl. hvað séreignarlífeyrissparnað hans varðaði þar sem M gerði enga tilraun til þess að krefjast beitingar þess lagaákvæðis. Engin tilraun var gerð til þess að halda honum utan skipta. M reyndi í staðinn að krefjast skáskipta og var fallist á það.

Hæstiréttur taldi enn fremur að ef ósættir séu um verðmat eigi skiptastjórinn að kveða matsmenn, og síðan fengið yfirmat séu ósættir við það. Aðilar geti því ekki látið framkvæma nokkur verðmöt og velja úr þeim. Því var ekki hægt að miða við mat fasteignasalanna.
Hrd. nr. 320/2016 dags. 10. maí 2016 (Undirritun/vottun)[HTML]

Hrd. nr. 182/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 408/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 511/2016 dags. 15. september 2016 (Skipta jafnt eignum þeirra - Sameign eftir 16 ár)[HTML]
M hafði staðið í miklum verðbréfaviðskiptum og hafði miklar tekjur.
K hafði sáralitlar tekjur en sá um börn.
K fékk fyrirfram greiddan arf og arð, alls um 30 milljónir. Hann rann inn í bú þeirra.
M hafði unnið í fyrirtæki í eigu fjölskyldu K og fékk góð laun þar.
Þau voru talin vera sameigendur alls þess sem M hafði eignast.
Hrd. nr. 23/2016 dags. 6. október 2016 (Grettisgata 6)[HTML]

Hrd. nr. 76/2016 dags. 20. október 2016 (K meðvituð um óljóst verðmat)[HTML]

Hrd. nr. 95/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 245/2016 dags. 8. desember 2016 (Sameiginlegur lögmaður)[HTML]

Hrd. nr. 191/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 214/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 358/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Lækjarsmári 7)[HTML]
Dómurinn er til marks um það að gallaþröskuldur laga um fasteignakaup eigi ekki við þegar seljandi vanrækir upplýsingaskyldu sína. Kaupanda var því dæmdur afsláttur af kaupverði.
Hrd. nr. 152/2017 dags. 5. apríl 2017 (Skipt að jöfnu verðmæti hlutafjár)[HTML]
Dómkröfu K var hafnað í héraðsdómi en fallist á hana fyrir Hæstarétti þar sem litið var sérstaklega til þess að sambúðin hafði varið í 15 ár, aðilar voru eignalausir í upphafi hennar og ríkti fjárhagsleg samstaða í öllum atriðum. Einnig var reifað um að aðilar höfðu sætt sig að óbreyttu við helmingaskipti á öðrum eigum þeirra. Jafnframt var litið til framlaga þeirra til öflunar launatekna, eignamyndunar og uppeldis barna og heimilishalds, og að ekki hefði hallað á annað þeirra heildstætt séð.

Ekki var deilt um að félagið sem M stofnaði var hugarfóstur hans, hann hafi stýrt því og byggt upp án beinnar aðkomu K. Verðmætin sem M skapaði með rekstri félagsins hafi meðal annars orðið til vegna framlags K til annarra þátta er vörðuðu sambúð þeirra beggja og fjárhagslega afkomu. Ekki væru haldbær rök um að annað skiptafyrirkomulag ætti að gilda um félagið en aðrar eigur málsaðilanna.

Hæstiréttur taldi ekki þurfa að sanna framlög til hverrar og einnar eignar, ólíkt því sem hann gerði í dómi í Hrd. nr. 254/2011 dags. 1. júní 2011 (Almenn hlutdeild í öllum eignum).
Hrd. nr. 492/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 206/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 391/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 624/2016 dags. 8. júní 2017 (101 Skuggahverfi)[HTML]

Hrd. nr. 527/2016 dags. 15. júní 2017 (Umtalsverðar eignir - Riftun - Kaupmáli)[HTML]
K og M hófu sambúð árið 2002 en gengu hjónaband 31. janúar 2009. Þau gerðu kaupmála 28. janúar 2009 og var hann móttekinn til skráningar í kaupmálabók sýslumanns 30. s.m. Þann dag afsalaði M þremur bifreiðum í sinni eigu til K.

Í hrd. 204/2014 var tekin til greina krafa Landsbankans hf. um að bú M yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Frestdagur við skiptin var 12. febrúar 2013 og lauk kröfulýsingarfresti 10. maí 2014. Lýstar kröfur í búið námu 2.336.688.534 kr.

Við skoðun skiptastjóra á eignum og skuldum búsins taldi hann að M hefði ráðstafað verulegum hluta eigna sinna án endurgjalds. Höfðað var mál til riftunar á ráðstöfunum samkvæmt kaupmálanum og afsals á bifreiðunum. Málið var þingfest en K mætti ekki á þing. Málið var dómtekið en vísað frá þar sem það hafði verið höfðað að liðnum málshöfðunarfresti skv. 148. gjaldþrotalaga. Hæstiréttur felldi úr gildi frávísunarúrskurðinn með dómi í máli nr. 495/2015 og lagði fyrir héraðsdóm að taka það til efnismeðferðar. Dómur gekk síðan í málinu þar sem ráðstöfununum var rift og K gert að afhenda þrotabúinu eignirnar. K óskaði endurupptöku á málinu og var fallist á þá beiðni og kvað upp þann dóm sem áfrýjað var í þessu máli.
Hrd. nr. 366/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 505/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 136/2017 dags. 9. nóvember 2017 (Á og Skarð á Skarðströnd)[HTML]

Hrd. nr. 780/2016 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 680/2016 dags. 23. nóvember 2017 (K/F Stjörnan)[HTML]

Hrd. nr. 780/2017 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 808/2017 dags. 8. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 823/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 125/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 828/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 795/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 586/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 18/2018 dags. 16. janúar 2019 (Álag á skattstofna og ábyrgð maka - Ekki ábyrgð á álagi)[HTML]
K var rukkuð um vangoldna skatta M og lætur reyna á allt í málinu. Meðal annars að verið sé að rukka K um bæði skattinn og álagið. Álagið er refsing og því ætti hún ekki að bera ábyrgð á því.

Hæsturéttur vísaði í dómaframkvæmd MSE og þar var búið að kveða á um að skattaálög séu refsikennd viðurlög. Löggjafinn hafði ekki orðað það nógu skýrt að makinn bæri ábyrgð á greiðslu álagsins og þurfti K því ekki að greiða skattinn þar sem bæði skatturinn og álagið voru saman í dómkröfu.
Hrd. nr. 22/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-366 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-7 dags. 27. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-6 dags. 27. janúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 7/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 8/2020 dags. 20. maí 2020 (JTWROS)[HTML]
Dómurinn er til marks um það að Hæstiréttur getur beitt erlendum réttarreglum.
Hrá. nr. 2020-120 dags. 20. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 25/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2021-97 dags. 15. júní 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-325 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-126 dags. 28. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 53/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-160 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-65 dags. 22. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 26/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 57/2022 dags. 6. september 2023[HTML]

Hrd. nr. 40/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-128 dags. 15. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 25/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 47/2023 dags. 12. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 4/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 8/2025 dags. 29. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2014 (Kæra Stofukerfis ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 1. apríl 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2010 (Kæra Sparnaðar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 17/2010)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 15/1999 dags. 10. desember 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2004 dags. 7. júní 2004[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 20/2005 dags. 11. október 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-017-17 dags. 20. júní 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-006-18 dags. 9. nóvember 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-018-19 dags. 18. mars 2020[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-019-19 dags. 6. apríl 2020[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-002-20 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-008-21 dags. 28. febrúar 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 16/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 11/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-17/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2022 dags. 22. september 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 13/2023 dags. 22. desember 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-139/2006 dags. 7. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-157/2008 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-17/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 27. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2017 dags. 14. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2018 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-288/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-6/2006 dags. 23. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-5/2006 dags. 23. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-480/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-109/2010 dags. 18. ágúst 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2011 dags. 21. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-3/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-71/2010 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-163/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-301/2013 dags. 23. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-226/2017 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-185/2021 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-21/2021 dags. 5. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-65/2022 dags. 18. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-467/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-453/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-4/2006 dags. 6. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. T-1/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-803/2005 dags. 9. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-341/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2006 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2005 dags. 28. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-412/2007 dags. 19. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-168/2007 dags. 25. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2008 dags. 23. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-407/2007 dags. 17. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3164/2008 dags. 5. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2569/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3106/2008 dags. 14. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-845/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5260/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2141/2010 dags. 21. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1911/2010 dags. 27. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2011 dags. 3. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-730/2011 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1818/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-2/2012 dags. 10. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-666/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-4/2013 dags. 19. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-175/2013 dags. 14. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-206/2013 dags. 11. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-512/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-234/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-85/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-362/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-10/2014 dags. 18. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-904/2013 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-759/2015 dags. 29. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-14/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1254/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1067/2015 dags. 13. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-537/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-536/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-156/2017 dags. 16. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-789/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-4/2017 dags. 12. desember 2017[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-947/2016 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-7/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1197/2017 dags. 25. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-122/2018 dags. 26. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-766/2017 dags. 24. október 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-3/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1085/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-23/2019 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2018 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1181/2017 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-73/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1749/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1224/2019 dags. 22. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1665/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1446/2019 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1668/2020 dags. 3. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2342/2020 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1537/2020 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3361/2020 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-886/2020 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-846/2021 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3366/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2626/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-902/2021 dags. 19. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-940/2021 dags. 25. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2330/2021 dags. 3. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2081/2021 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-496/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2023 dags. 30. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1991/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1100/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-902/2021 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2398/2023 dags. 12. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2935/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2393/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-726/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-725/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-721/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-720/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-719/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-718/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-717/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2162/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-925/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1066/2024 dags. 6. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3247/2024 dags. 11. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1979/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6583/2005 dags. 14. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7483/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6945/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7594/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-9/2005 dags. 11. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-10/2005 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9646/2004 dags. 16. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4315/2005 dags. 21. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. D-18/2006 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2006 dags. 22. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1028/2006 dags. 4. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2005 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2280/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3729/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3/2007 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2007 dags. 11. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-108/2007 dags. 23. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-2/2007 dags. 23. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5489/2006 dags. 8. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4160/2006 dags. 12. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2007 dags. 21. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-316/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3900/2006 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2279/2006 dags. 17. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5902/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-6/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3993/2006 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4325/2006 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3187/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1814/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-10/2007 dags. 22. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5900/2007 dags. 27. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6108/2007 dags. 26. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-400/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4359/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2008 dags. 19. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7010/2007 dags. 20. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-331/2007 dags. 26. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7000/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-19/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4532/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-280/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2007 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2006 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8399/2008 dags. 11. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4297/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4551/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9936/2008 dags. 29. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2007 dags. 20. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5371/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11961/2008 dags. 3. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-914/2009 dags. 19. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-129/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-659/2008 dags. 27. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3127/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8836/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3996/2008 dags. 14. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4291/2009 dags. 15. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9248/2008 dags. 29. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9568/2008 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5343/2009 dags. 16. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-279/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5270/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-5/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12454/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4301/2009 dags. 24. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2965/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2052/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-653/2008 dags. 6. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8585/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8579/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8573/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2758/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7281/2006 dags. 2. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4356/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-659/2008 dags. 28. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2042/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13800/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6404/2009 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-54/2011 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7449/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-552/2010 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-101/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1491/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1029/2011 dags. 21. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2012 dags. 7. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-884/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1105/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2932/2011 dags. 11. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-45/2012 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2702/2013 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4077/2011 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2609/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2771/2013 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2093/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3112/2014 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1829/2012 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-291/2015 dags. 17. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3171/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-529/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2013 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-559/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2597/2015 dags. 4. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-820/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1012/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2543/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1579/2015 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3560/2015 dags. 30. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2462/2016 dags. 2. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3181/2016 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1568/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-795/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-484/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1796/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1244/2016 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3482/2016 dags. 29. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3562/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3561/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1946/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3149/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2016 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3071/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-314/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1831/2017 dags. 15. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2113/2017 dags. 19. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2958/2017 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2967/2017 dags. 3. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-404/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-287/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-709/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-227/2018 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-226/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1763/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1762/2018 dags. 7. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1891/2018 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-18/2018 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2970/2017 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2983/2018 dags. 24. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2409/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-461/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2018 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-462/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2188/2019 dags. 27. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4242/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5869/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-249/2019 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7190/2019 dags. 18. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5022/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4288/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-467/2020 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3603/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7428/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2405/2018 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2672/2020 dags. 22. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2489/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7867/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7593/2020 dags. 18. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-817/2019 dags. 21. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7203/2019 dags. 31. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1907/2018 dags. 2. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6872/2019 dags. 19. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2020 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6082/2020 dags. 4. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8268/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2669/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2668/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2667/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7986/2020 dags. 17. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8089/2020 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1054/2021 dags. 30. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5296/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3534/2021 dags. 20. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5022/2019 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3604/2020 dags. 7. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2731/2021 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1454/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1853/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3751/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1865/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3839/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1980/2022 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5978/2022 dags. 25. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4394/2022 dags. 5. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3017/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3550/2023 dags. 20. júlí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-680/2023 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1279/2023 dags. 9. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3149/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5952/2022 dags. 26. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3604/2022 dags. 2. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5139/2022 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4103/2023 dags. 28. júní 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1343/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2023 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3898/2023 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1561/2024 dags. 30. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1432/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7236/2023 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7019/2023 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6055/2024 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7748/2023 dags. 13. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6102/2024 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2096/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7504/2024 dags. 12. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-122/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-495/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-494/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-610/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2006 dags. 26. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-2/2007 dags. 13. ágúst 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-723/2006 dags. 27. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-1/2005 dags. 28. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-5/2008 dags. 18. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-354/2008 dags. 17. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-354/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-602/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-343/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-89/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-3/2016 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-712/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-120/2023 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-433/2024 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-24/2006 dags. 29. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-214/2006 dags. 5. júní 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2006 dags. 26. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-173/2005 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-360/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-379/2005 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-204/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-203/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-202/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-201/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-200/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-199/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-248/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-2/2015 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-95/2013 dags. 21. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-27/2014 dags. 13. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-73/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. T-1/2017 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-57/2017 dags. 3. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2017 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-218/2019 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-82/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-287/2023 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 25/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 18/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/1995 dags. 12. apríl 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/1995 dags. 26. júní 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/1995 dags. 26. júní 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/1995 dags. 28. júní 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/1995 dags. 5. júlí 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/1995 dags. 5. júlí 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/1995 dags. 12. júlí 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/1995 dags. 8. ágúst 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/1995 dags. 8. ágúst 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/1995 dags. 16. ágúst 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/1995 dags. 23. ágúst 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/1995 dags. 11. september 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/1995 dags. 21. september 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/1995 dags. 21. september 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/1995 dags. 27. september 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/1995 dags. 6. október 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/1995 dags. 6. október 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/1995 dags. 23. október 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/1995 dags. 23. nóvember 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/1995 dags. 24. nóvember 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/1995 dags. 29. nóvember 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 72/1995 dags. 29. desember 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/1995 dags. 29. desember 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 76/1995 dags. 15. janúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 75/1995 dags. 17. janúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 68/1995 dags. 21. febrúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 82/1995 dags. 29. febrúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/1996 dags. 13. mars 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/1996 dags. 20. mars 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/1996 dags. 21. mars 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/1996 dags. 29. apríl 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/1996 dags. 14. maí 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/1996 dags. 6. júní 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/1996 dags. 26. júní 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/1996 dags. 10. júlí 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/1996 dags. 17. júlí 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/1996 dags. 17. júlí 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/1996 dags. 17. júlí 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/1996 dags. 12. september 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/1996 dags. 12. september 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/1996 dags. 25. september 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/1996 dags. 25. september 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/1996 dags. 2. október 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 69/1996 dags. 20. nóvember 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/1996 dags. 4. desember 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 80/1996 dags. 18. desember 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 82/1996 dags. 29. janúar 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 92/1996 dags. 5. febrúar 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 94/1996 dags. 10. febrúar 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 97/1996 dags. 26. febrúar 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/1997 dags. 5. mars 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/1996 dags. 15. mars 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 95/1996 dags. 21. mars 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/1997 dags. 16. apríl 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/1997 dags. 7. maí 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/1997 dags. 26. maí 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/1997 dags. 31. maí 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/1997 dags. 26. júní 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/1997 dags. 30. júní 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/1997 dags. 24. júlí 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/1997 dags. 24. júlí 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/1997 dags. 24. júlí 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/1997 dags. 31. júlí 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/1997 dags. 25. ágúst 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/1997 dags. 1. september 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/1997 dags. 11. september 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/1997 dags. 11. september 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/1997 dags. 11. september 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/1997 dags. 11. september 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/1997 dags. 8. október 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/1997 dags. 8. október 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/1997 dags. 8. október 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/1997 dags. 12. október 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/1997 dags. 12. nóvember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/1997 dags. 19. nóvember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/1996 dags. 9. desember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/1997 dags. 29. desember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/1997 dags. 29. desember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/1997 dags. 5. febrúar 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 78/1997 dags. 11. mars 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 84/1997 dags. 1. apríl 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/1998 dags. 1. apríl 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 76/1997 dags. 6. apríl 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/1998 dags. 6. apríl 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/1998 dags. 6. apríl 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 79/1997 dags. 7. apríl 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/1998 dags. 30. apríl 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/1998 dags. 2. maí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/1998 dags. 2. maí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/1998 dags. 16. maí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/1998 dags. 27. maí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/1998 dags. 29. maí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/1998 dags. 30. maí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/1998 dags. 27. júní 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/1998 dags. 2. júlí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/1998 dags. 2. júlí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/1998 dags. 2. júlí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/1998 dags. 16. júlí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/1998 dags. 6. ágúst 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/1998 dags. 6. ágúst 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/1998 dags. 1. september 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/1998 dags. 10. september 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/1998 dags. 10. september 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/1998 dags. 24. september 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/1998 dags. 27. september 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/1998 dags. 28. október 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/1998 dags. 21. nóvember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/1998 dags. 26. nóvember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/1998 dags. 27. nóvember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/1998 dags. 9. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 62/1998 dags. 21. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 77/1998 dags. 30. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 75/1998 dags. 30. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 69/1998 dags. 30. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 82/1998 dags. 27. janúar 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 78/1998 dags. 27. janúar 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/1998 dags. 24. febrúar 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/1998 dags. 22. mars 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/1999 dags. 25. mars 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 88/1998 dags. 23. apríl 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/1999 dags. 30. apríl 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/1999 dags. 5. maí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/1999 dags. 19. maí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/1998 dags. 4. júní 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/1999 dags. 4. júní 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/1999 dags. 4. júní 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/1999 dags. 5. júlí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/1999 dags. 5. júlí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/1999 dags. 7. júlí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/1999 dags. 6. september 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/1999 dags. 27. september 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/1999 dags. 30. september 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/1999 dags. 5. október 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/1999 dags. 27. október 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/1999 dags. 1. nóvember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/1999 dags. 1. nóvember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/1999 dags. 11. nóvember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/1999 dags. 7. desember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/1999 dags. 14. desember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/1999 dags. 29. desember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/1999 dags. 4. janúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/1999 dags. 7. janúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/1999 dags. 20. janúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 62/1999 dags. 8. febrúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2000 dags. 14. mars 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2000 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/1999 dags. 5. apríl 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2000 dags. 5. apríl 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2000 dags. 17. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2000 dags. 18. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2000 dags. 23. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2000 dags. 10. júlí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2000 dags. 11. ágúst 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2000 dags. 11. ágúst 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2000 dags. 22. ágúst 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2000 dags. 27. október 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2000 dags. 27. október 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2000 dags. 7. nóvember 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/2000 dags. 15. nóvember 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2000 dags. 14. desember 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2000 dags. 19. desember 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2000 dags. 22. desember 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2000 dags. 29. janúar 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2000 dags. 2. febrúar 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2000 dags. 23. febrúar 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2001 dags. 23. febrúar 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2000 dags. 15. mars 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2001 dags. 15. mars 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2001 dags. 27. mars 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2001 dags. 27. mars 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2001 dags. 4. apríl 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2001 dags. 4. apríl 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2001 dags. 26. apríl 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2001 dags. 26. apríl 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2001 dags. 16. júlí 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2001 dags. 9. ágúst 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2001 dags. 22. ágúst 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2001 dags. 17. september 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2001 dags. 17. september 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2001 dags. 21. september 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2001 dags. 21. september 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2001 dags. 4. október 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2001 dags. 14. nóvember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2001 dags. 21. nóvember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2001 dags. 21. nóvember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2001 dags. 3. desember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2001 dags. 20. desember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2001 dags. 20. desember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2001 dags. 27. desember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2001 dags. 27. desember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2001 dags. 21. janúar 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2001 dags. 1. febrúar 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2001 dags. 2. febrúar 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2001 dags. 4. febrúar 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2001 dags. 8. febrúar 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2001 dags. 5. mars 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2002 dags. 26. mars 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2002 dags. 26. mars 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2002 dags. 3. apríl 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2002 dags. 10. apríl 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2002 dags. 26. apríl 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2002 dags. 17. maí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2002 dags. 17. maí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2002 dags. 23. maí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2002 dags. 12. júlí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2002 dags. 12. júlí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2002 dags. 12. júlí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2002 dags. 23. júlí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2002 dags. 23. ágúst 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2002 dags. 23. ágúst 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2002 dags. 23. ágúst 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/2002 dags. 23. ágúst 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2002 dags. 11. september 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2002 dags. 2. október 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2002 dags. 18. desember 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2002 dags. 30. desember 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2002 dags. 30. desember 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2002 dags. 30. janúar 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2002 dags. 30. janúar 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2002 dags. 26. febrúar 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/2002 dags. 26. febrúar 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2002 dags. 20. mars 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2002 dags. 20. mars 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2002 dags. 26. mars 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/2002 dags. 26. mars 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 68/2002 dags. 15. apríl 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2003 dags. 15. apríl 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2003 dags. 15. apríl 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2003 dags. 2. maí 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2002 dags. 2. maí 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 69/2002 dags. 2. maí 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2003 dags. 23. maí 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2003 dags. 23. maí 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2003 dags. 13. júní 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2003 dags. 13. júní 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2003 dags. 25. júní 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2003 dags. 25. júní 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2003 dags. 15. september 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2003 dags. 23. september 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2003 dags. 16. október 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2003 dags. 16. október 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2003 dags. 16. október 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2003 dags. 16. október 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2003 dags. 10. nóvember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2003 dags. 10. nóvember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2003 dags. 27. nóvember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2003 dags. 15. janúar 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2003 dags. 15. janúar 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 58/2003 dags. 15. janúar 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2003 dags. 4. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2003 dags. 4. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2003 dags. 4. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2003 dags. 4. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2003 dags. 4. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/2003 dags. 24. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/2003 dags. 24. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 62/2003 dags. 24. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2004 dags. 19. apríl 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2004 dags. 19. apríl 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2004 dags. 19. apríl 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2004 dags. 19. apríl 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2004 dags. 16. júní 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2004 dags. 16. júní 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2004 dags. 16. júní 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2004 dags. 9. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2004 dags. 9. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2004 dags. 29. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2004 dags. 29. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2004 dags. 29. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2004 dags. 31. ágúst 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2004 dags. 31. ágúst 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2004 dags. 31. ágúst 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2004 dags. 18. október 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2004 dags. 18. október 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2004 dags. 18. október 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2004 dags. 18. nóvember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2004 dags. 18. nóvember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2004 dags. 18. nóvember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2004 dags. 18. nóvember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2004 dags. 19. janúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/2004 dags. 19. janúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2004 dags. 19. janúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2004 dags. 19. janúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2004 dags. 24. febrúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2005 dags. 31. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2005 dags. 31. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/2004 dags. 31. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2004 dags. 31. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 58/2004 dags. 18. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2004 dags. 18. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2005 dags. 18. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2005 dags. 18. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2005 dags. 18. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2005 dags. 14. júlí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2005 dags. 26. júlí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2005 dags. 26. júlí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2005 dags. 24. ágúst 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2005 dags. 24. ágúst 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2005 dags. 13. september 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2005 dags. 13. september 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2005 dags. 9. nóvember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2005 dags. 9. nóvember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2005 dags. 23. desember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2005 dags. 23. desember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2005 dags. 23. desember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2005 dags. 23. desember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2005 dags. 13. febrúar 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2005 dags. 13. febrúar 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2005 dags. 13. febrúar 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2005 dags. 13. febrúar 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2006 dags. 28. ágúst 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2006 dags. 31. ágúst 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2006 dags. 13. september 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2006 dags. 13. september 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2006 dags. 13. september 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2006 dags. 6. október 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2006 dags. 6. október 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2006 dags. 30. október 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2006 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2006 dags. 28. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2006 dags. 28. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2006 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2006 dags. 26. febrúar 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2007 dags. 10. maí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2007 dags. 25. maí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2007 dags. 25. maí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2007 dags. 25. maí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2007 dags. 7. júní 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2007 dags. 7. júní 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2007 dags. 10. ágúst 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2007 dags. 9. október 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2007 dags. 11. desember 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2007 dags. 11. desember 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2007 dags. 21. janúar 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2007 dags. 21. janúar 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2008 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2008 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2008 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2008 dags. 27. maí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2008 dags. 27. maí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2008 dags. 2. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2008 dags. 2. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2008 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2008 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2009 dags. 17. apríl 2009 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2009 dags. 17. apríl 2009 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2009 dags. 19. maí 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2009 dags. 19. maí 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2009 dags. 19. maí 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2009 dags. 22. maí 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2009 dags. 8. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2009 dags. 8. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2009 dags. 8. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2009 dags. 19. október 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/2009 dags. 19. október 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2009 dags. 23. desember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2009 dags. 23. desember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2009 dags. 3. maí 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2010 dags. 30. júní 2010 (1)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2010 dags. 30. júní 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2010 dags. 18. október 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2010 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2010 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2010 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2010 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2011 dags. 10. júní 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2011 dags. 20. september 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2011 dags. 22. september 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2011 dags. 25. september 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2011 dags. 1. október 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2012 dags. 1. október 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2012 dags. 1. október 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2012 dags. 1. október 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2011 dags. 23. október 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2012 dags. 23. október 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2012 dags. 23. október 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2012 dags. 23. október 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2012 dags. 20. mars 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2012 dags. 20. júní 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/2012 dags. 20. júní 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2013 dags. 27. júní 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2013 dags. 27. júní 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2013 dags. 27. júní 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2013 dags. 27. júní 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2013 dags. 2. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2013 dags. 2. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2013 dags. 2. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2012 dags. 2. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2013 dags. 30. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2013 dags. 30. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2013 dags. 30. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2013 dags. 30. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2013 dags. 28. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2013 dags. 28. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2013 dags. 28. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 62/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 68/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 69/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 74/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 75/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 77/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2014 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 80/2013 dags. 21. febrúar 2014 (1)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 80/2013 dags. 21. febrúar 2014 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 88/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2014 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 89/2013 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 92/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2014 dags. 2. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2014 dags. 10. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2014 dags. 10. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2014 dags. 10. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2014 dags. 20. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2014 dags. 20. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2014 dags. 8. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2014 dags. 8. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2014 dags. 8. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2014 dags. 6. október 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2014 dags. 6. október 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2014 dags. 15. desember 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2014 dags. 13. janúar 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/2014 dags. 13. janúar 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2015 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2015 dags. 22. júní 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2015 dags. 22. júní 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2015 dags. 22. júní 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2015 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2015 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2015 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2015 dags. 31. ágúst 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2015 A dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2015 dags. 14. mars 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2016 dags. 8. júní 2016 (1)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2016 dags. 8. júní 2016 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2016 dags. 22. júní 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2016 dags. 22. júní 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2016 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2016 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2016 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2015 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2017 dags. 17. maí 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2017 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2017 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 68/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 62/2017 dags. 12. janúar 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2017 dags. 12. janúar 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 74/2017 dags. 12. febrúar 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2018 dags. 13. mars 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2018 dags. 13. mars 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2018 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2018 dags. 7. maí 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2018 dags. 7. maí 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2018 dags. 7. maí 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2018 dags. 7. maí 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2018 dags. 28. maí 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2018 dags. 28. maí 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2018 dags. 28. maí 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2018 dags. 14. ágúst 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 58/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 75/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 72/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 68/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 69/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 84/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 90/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 96/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 97/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 105/2018 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 110/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 114/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 115/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 109/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 121/2018 dags. 7. febrúar 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 122/2018 dags. 11. mars 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 127/2018 dags. 11. mars 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 128/2018 dags. 11. mars 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 124/2018 dags. 11. mars 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2019 dags. 26. mars 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 132/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2019 dags. 6. maí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2019 dags. 6. maí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2019 dags. 20. maí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 70/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 62/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 74/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 86/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 77/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 84/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 94/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 95/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 113/2019 dags. 16. mars 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2020 dags. 16. mars 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 116/2019 dags. 16. mars 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 99/2019 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2020 dags. 9. júní 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2020 dags. 3. júlí 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 71/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 58/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 67/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 82/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 74/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 73/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 80/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 94/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 98/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 75/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 89/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 107/2020 dags. 21. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 109/2020 dags. 21. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 122/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 126/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 128/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 129/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 106/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 131/2020 dags. 22. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 134/2020 dags. 22. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 132/2020 dags. 22. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 136/2020 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 137/2020 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 148/2020 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 142/2020 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2021 dags. 29. júní 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 72/2021 dags. 13. júlí 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 74/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 75/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 78/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 79/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 82/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 91/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 86/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 104/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 71/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 105/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 110/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 108/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 126/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 121/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2022 dags. 15. mars 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 123/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 101/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 71/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 62/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 95/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 86/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 119/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 106/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 97/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 118/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 117/2022 dags. 25. maí 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 104/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 70/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 77/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 92/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 76/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 69/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 91/2023 dags. 12. mars 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 94/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 78/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 100/2023 dags. 16. maí 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 125/2023 dags. 16. maí 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 105/2023 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 143/2023 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 139/2023 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 110/2023 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 112/2023 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 98/2023 dags. 1. október 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 142/2023 dags. 1. október 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/2024 dags. 1. október 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2024 dags. 1. október 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 119/2023 dags. 8. október 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2024 dags. 12. desember 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 67/2024 dags. 31. mars 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2024 dags. 29. apríl 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 90/2024 dags. 28. maí 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 91/2024 dags. 28. maí 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2024 dags. 11. júní 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 116/2024 dags. 3. október 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 73/2024 dags. 3. október 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 123/2024 dags. 3. október 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 114/2024 dags. 18. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 110/2010 dags. 17. desember 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 21/2015 dags. 29. október 2015[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 6/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 187/2018 dags. 22. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 270/2018 dags. 10. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrd. 101/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 77/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 470/2018 dags. 28. ágúst 2018 (Nýr „kaupmáli“ ógildur)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni til að kæra úrskurð Landsréttar var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2018-182 þann 4. október 2018.

Kaupmálinn var á viðunandi formi en hafði þó ekki verið skráður hjá sýslumanni.
Lrú. 644/2018 dags. 13. september 2018 (Yfirlýsing um að virða erfðaskrá)[HTML][PDF]

Lrú. 514/2018 dags. 21. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 526/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 476/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 549/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 240/2019 dags. 15. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 277/2019 dags. 16. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 466/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 316/2019 dags. 12. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 777/2018 dags. 21. júní 2019 (Þverbrekka 4)[HTML][PDF]
Seljandi hafði verið giftur bróðurdóttur formanns húsfélags sem hafði gegnt því embætti í dágóðan hluta undanfarinna 30 ára og sá aðili hafði séð um reglulegt viðhald fjöleignarhússins. Varð þetta til þess að seljandinn var talinn hafa vitað eða mátt vitað af annmörkum á gluggum eignarinnar.
Lrú. 361/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 299/2019 dags. 3. júlí 2019 (Fyrirframgreiddur arfur)[HTML][PDF]

Lrú. 509/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 429/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 510/2019 dags. 17. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 522/2019 dags. 2. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 674/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 750/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 784/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 783/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 480/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 28/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 920/2018 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 441/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 355/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 335/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 387/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 264/2020 dags. 6. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 230/2020 dags. 3. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 563/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 299/2020 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 291/2020 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 285/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 368/2020 dags. 15. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 451/2020 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 322/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 432/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 435/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 732/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 731/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 733/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 653/2019 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 707/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 80/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 85/2021 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 17/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 312/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 87/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 120/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 137/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 209/2021 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 284/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 476/2021 dags. 30. ágúst 2021[HTML][PDF]

Lrd. 417/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 373/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 618/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 482/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 702/2021 dags. 14. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 733/2021 dags. 31. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 23/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 202/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 392/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 121/2021 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 371/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 294/2022 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 387/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 494/2022 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 465/2022 dags. 13. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 479/2022 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 369/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 375/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 627/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 721/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 685/2021 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 668/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 743/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 652/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 744/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 21/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 213/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 147/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 217/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 374/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 312/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 514/2023 dags. 7. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 319/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 351/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 311/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 339/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 106/2023 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 409/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 439/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 711/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 773/2023 dags. 7. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 712/2023 dags. 19. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 701/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 806/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 799/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 522/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 707/2022 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 885/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 224/2023 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 156/2024 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 285/2024 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 300/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 245/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 285/2024 dags. 28. maí 2024[HTML]

Lrú. 298/2024 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 442/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 318/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 439/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 232/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 575/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 743/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 766/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 345/2024 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 798/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 5/2025 dags. 7. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 947/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 615/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 134/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 513/2023 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 127/2025 dags. 7. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 148/2025 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 120/2025 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 345/2025 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 709/2023 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 332/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 643/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 644/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 645/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 649/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 647/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 651/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 648/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 650/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 652/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 303/2025 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 494/2024 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 298/2025 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 359/2025 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 227/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 548/2025 dags. 2. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 631/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 607/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 867/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 685/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 681/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 492/2024 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 847/2024 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1899:91 í máli nr. 26/1899[PDF]

Lyrd. 1916:725 í máli nr. 88/1915[PDF]

Lyrd. 1917:1 í máli nr. 32/1916[PDF]

Lyrd. 1917:125 í máli nr. 64/1916[PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 7. nóvember 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 25. mars 1980[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-45/2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-25/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-12/2019 dags. 26. maí 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/993 dags. 28. maí 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/407 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010548 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020061849 dags. 2. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010006 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021010073 dags. 27. október 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2001 dags. 24. ágúst 2001[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2010 dags. 1. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 38/2010 dags. 22. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2012 dags. 20. september 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2017 dags. 17. nóvember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2017 dags. 17. nóvember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2018 dags. 26. apríl 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2018 dags. 3. desember 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 552/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 529/1990[HTML]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18120060 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20110069 dags. 21. desember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2005 dags. 11. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2008 dags. 19. maí 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2011 dags. 19. janúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2017 dags. 12. júní 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2017 dags. 20. júní 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2017 dags. 4. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2019 dags. 6. mars 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2004 dags. 1. apríl 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 72 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 242 dags. 8. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 142 dags. 29. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 233 dags. 2. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 17/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 274/2014 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 286/2013 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 72/2014 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 13/2017 dags. 9. maí 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2010 í máli nr. 3/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2009 í máli nr. 7/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 418/2012 dags. 6. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2016 dags. 12. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2017 dags. 13. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2017 dags. 22. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2017 dags. 30. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2018 dags. 13. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2019 dags. 14. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2019 dags. 21. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2019 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2020 dags. 19. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2021 dags. 9. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2021 dags. 25. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 436/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 446/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2024 dags. 22. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2024 dags. 5. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 427/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 453/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/1998 í máli nr. 3/1998 dags. 25. mars 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/1998 í máli nr. 7/1998 dags. 5. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/1998 í máli nr. 35/1998 dags. 16. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/1999 í máli nr. 44/1998 dags. 22. febrúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/1999 í máli nr. 45/1998 dags. 26. febrúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/1999 í máli nr. 5/1999 dags. 18. apríl 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/1999 í máli nr. 28/1999 dags. 23. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2001 í máli nr. 9/2001 dags. 28. mars 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2002 í máli nr. 64/2000 dags. 11. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2002 í máli nr. 1/2002 dags. 10. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2002 í máli nr. 66/2000 dags. 18. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2002 í máli nr. 32/2001 dags. 26. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2002 í máli nr. 73/2002 dags. 26. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2002 í máli nr. 55/2001 dags. 13. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2003 í máli nr. 50/2001 dags. 23. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2003 í máli nr. 23/2001 dags. 13. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2004 í máli nr. 52/2002 dags. 11. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2004 í máli nr. 76/2003 dags. 2. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2004 í máli nr. 54/2002 dags. 29. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2005 í máli nr. 59/2004 dags. 28. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2006 í máli nr. 5/2005 dags. 9. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2006 í máli nr. 12/2003 dags. 11. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2006 í máli nr. 63/2004 dags. 20. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 89/2006 í máli nr. 61/2004 dags. 18. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2007 í máli nr. 79/2005 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2008 í máli nr. 81/2006 dags. 19. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2008 í máli nr. 28/2005 dags. 8. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2009 í máli nr. 46/2009 dags. 10. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2009 í máli nr. 44/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2009 í máli nr. 65/2009 dags. 18. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2010 í máli nr. 98/2008 dags. 26. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2011 í máli nr. 24/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2011 í máli nr. 37/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2011 í máli nr. 32/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2011 í máli nr. 9/2011 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2011 í máli nr. 36/2009 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2011 í máli nr. 83/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2012 í máli nr. 55/2009 dags. 10. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2012 í máli nr. 82/2008 dags. 31. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2012 í máli nr. 31/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2012 í máli nr. 12/2010 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2013 í máli nr. 65/2011 dags. 27. september 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2012 í máli nr. 3/2012 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2012 í máli nr. 33/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2013 í máli nr. 125/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2013 í máli nr. 98/2012 dags. 26. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2013 í máli nr. 4/2012 dags. 31. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2015 í máli nr. 1/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2015 í máli nr. 117/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2015 í máli nr. 121/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2015 í máli nr. 1/2015 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2015 í máli nr. 66/2011 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2015 í máli nr. 71/2010 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2015 í máli nr. 39/2011 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2015 í máli nr. 20/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2015 í máli nr. 30/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2015 í máli nr. 43/2015 dags. 14. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2015 í máli nr. 58/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2016 í máli nr. 110/2014 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2016 í máli nr. 51/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2016 í máli nr. 127/2014 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2016 í máli nr. 71/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2016 í máli nr. 130/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2016 í máli nr. 26/2015 dags. 23. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2017 í máli nr. 122/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2017 í máli nr. 31/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2017 í máli nr. 25/2015 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2017 í máli nr. 88/2015 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2017 í máli nr. 73/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2017 í máli nr. 76/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2017 í máli nr. 112/2015 dags. 29. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2017 í máli nr. 18/2016 dags. 29. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2018 í máli nr. 129/2017 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2018 í máli nr. 146/2016 dags. 22. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2018 í máli nr. 169/2016 dags. 27. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2018 í máli nr. 76/2017 dags. 31. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2018 í máli nr. 65/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2018 í málum nr. 74/2017 o.fl. dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 173/2018 í máli nr. 119/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2019 í máli nr. 141/2017 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2019 í máli nr. 144/2017 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2019 í máli nr. 147/2017 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2019 í máli nr. 47/2018 dags. 11. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2019 í máli nr. 98/2018 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2020 í máli nr. 18/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2020 í máli nr. 24/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2020 í máli nr. 97/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2020 í máli nr. 98/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2020 í máli nr. 58/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2020 í máli nr. 123/2019 dags. 19. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2020 í máli nr. 46/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2020 í máli nr. 108/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 143/2020 í máli nr. 85/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2021 í máli nr. 103/2020 dags. 16. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2021 í máli nr. 48/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2021 í máli nr. 66/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2021 í máli nr. 45/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2021 í máli nr. 94/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2022 í máli nr. 137/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2022 í máli nr. 177/2021 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2022 í máli nr. 40/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2022 í máli nr. 19/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2023 í máli nr. 137/2022 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2023 í máli nr. 26/2023 dags. 5. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2023 í máli nr. 151/2022 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2023 í máli nr. 34/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2024 í máli nr. 23/2024 dags. 3. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2024 í máli nr. 91/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2024 í máli nr. 76/2024 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2024 í máli nr. 91/2024 dags. 11. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2025 í máli nr. 178/2024 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2025 í máli nr. 4/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2025 í máli nr. 41/2025 dags. 26. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2025 í máli nr. 82/2025 dags. 18. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 183/2025 í máli nr. 136/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 181/2015 dags. 7. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 5/2016 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2002 dags. 6. janúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2003 dags. 15. desember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2006 dags. 27. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 64/2009 dags. 27. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 129/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2013 dags. 15. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 76/2013 dags. 13. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2017 dags. 2. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2021 dags. 23. september 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 271/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 369/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 268/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 282/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 283/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 452/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2018 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 159/2018 dags. 3. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 277/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2019 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 84/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 207/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 356/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 20/2019 dags. 16. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 360/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 149/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 249/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 367/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 306/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 114/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 115/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 484/2020 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 193/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 405/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 261/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 423/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 256/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 597/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 573/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 535/2021 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 412/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 417/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 486/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 606/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2023 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 286/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 322/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 200/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 388/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2010 dags. 12. maí 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 17/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 20/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2014 dags. 26. september 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2014 dags. 18. maí 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2018 dags. 2. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2019 dags. 18. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2020 dags. 4. september 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2021 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 477/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1157/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 245/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 254/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 64/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 66/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 550/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 112/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 229/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 213/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 248/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 77/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 411/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 412/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 186/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 191/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 142/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 191/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 41/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 288/1990 dags. 25. maí 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1204/1994 dags. 6. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1669/1996 dags. 22. nóvember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2484/1998 dags. 22. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2813/1999 (Ritari kærunefndar fjöleignarhúsamála)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4363/2005 dags. 15. nóvember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4997/2007 (Námslán)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6345/2011 (Landskrá - Breyting á fasteignaskráningu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9916/2018 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9835/2018 dags. 20. júní 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10480/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10943/2020 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10985/2021 dags. 24. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10870/2020 dags. 21. desember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11237/2021 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12141/2023 dags. 7. nóvember 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12283/2023 dags. 9. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 63/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1899-190391
1913-191643
1913-1916725, 727-729
1917-19195, 131
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1925-1929 - Registur28, 42, 62
1925-1929977-978
1930279, 283-285
1931-193232, 92, 632
1933-1934 - Registur37, 47, 55-56, 58, 68, 85, 136
1933-1934122-125, 127-128, 131, 134, 139, 143, 561, 573, 583, 602
1935 - Registur65, 74, 99
193582
1936310-311, 425, 428-429
1937442
193855, 363-364
1940403
1942138
19443, 377
1945 - Registur9, 32, 64, 105, 111
1945388-392
1946516
1947 - Registur31, 34, 57, 61, 75, 110, 117
1947181-182, 184-185
1950366-367, 369
1951 - Registur51, 69
1951247, 283, 285-287, 448
1952 - Registur42, 68-69, 72, 80, 98, 137, 143
195241-44
1953 - Registur63, 85, 143, 176
1953156, 255, 282, 287, 367
1954 - Registur33, 50, 72, 104-105, 118
195425, 114-120
1955513-516
1958 - Registur35, 66-67, 100, 117-118
1958415, 427, 486-493
1959 - Registur50-51
195975-78
1960 - Registur53
1960548, 553
1961 - Registur54
1961325
1963218
1964 - Registur68
1964291, 462-463, 465-473, 532
196632, 438, 1053
1967 - Registur90
1967855, 1105
1968432, 560, 860
1969 - Registur49, 94, 123
1969615, 1162, 1278-1279, 1281-1282, 1285, 1363, 1482, 1484
1970285, 670-677, 764-765, 841, 881-882, 900-901
1972 - Registur78-79, 96, 137-139
1972544-549, 552, 554, 557-559, 1040
197493, 653, 657, 659, 1017, 1062-1063
1975 - Registur13, 41, 77, 94-95, 101
1975270, 959-961, 963-965, 969-972
1976 - Registur75-76, 105, 129, 131
1976730-734, 901, 1012-1015
1978653-654, 656
1979 - Registur110
1979313-319, 532, 537-538, 540-542, 1140, 1350, 1388, 1390
1980 - Registur79, 95, 143
1981238, 242, 244, 369
1982310, 470, 756, 760
1983 - Registur109, 165, 182-183, 279-280, 294
19831974, 2134-2137, 2140-2141, 2144
1984 - Registur70
19841089
1985 - Registur129, 174
1985577, 1086-1088
1986811, 959, 963, 1103, 1397, 1403, 1405
19871572-1573
1988 - Registur90, 147, 181
1988322, 610, 618
1990 - Registur113
1990413-414, 417-418, 771, 1586
1991 - Registur145, 149, 198, 218
1991240, 879, 881, 1472-1473, 1592-1595, 1597-1601
1992 - Registur36, 123, 197, 243, 274
1992167, 170, 2295, 2298-2299, 2325-2333, 2341
1993205, 381, 2202, 2311
1994 - Registur11, 159, 179, 194, 203, 258
1994526-538, 607-608, 610-611, 1556-1557, 2384-2389, 2724, 2728, 2730, 2877
1995 - Registur237, 239, 241, 302, 388
1995121, 124, 216, 341, 343-346, 3132, 3189-3190
1996 - Registur188, 192, 299
1996463, 465-468, 645, 1596, 1604, 1856, 2066, 2339, 2374, 2787, 2789, 3813, 3815, 4207, 4209-4210
1997 - Registur121, 147
19974, 7-8, 1130, 1134, 1378, 2266, 2268, 2886-2892, 2946
1998 - Registur198, 255, 302, 316, 372
1998197, 199, 330, 1348, 1352, 1355-1356, 1373, 1694-1700, 1702-1704, 1881, 2188, 2190-2191, 2194, 2200-2201, 2211, 2217, 2695-2697, 3150, 4233, 4236-4239, 4241, 4246, 4248-4250, 4252-4255, 4257, 4259-4261, 4528, 4530-4531
1999333-336, 1231-1232, 1235, 1385, 1798-1800, 1802-1803, 1805, 1810, 1813-1814, 3342, 3764-3765, 3771-3772, 3777-3778, 4524-4527, 4529-4532, 4534-4536, 4538-4541, 4545, 4547-4553, 4865
2000236, 240-241, 767, 771-772, 1710, 1713, 1716, 1850, 1980-1981, 1983, 1985, 3296-3297, 3301
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1911B255
1929A52
1932B135, 507
1933A225
1933B473
1935A22
1935B5, 425
1936A57, 296-297, 383, 416
1936B380, 405, 407, 418, 428, 449, 451, 462, 466
1937A75
1937B208
1938A116
1938B19, 198
1939B20
1940B10, 29
1941A98, 235
1942A85, 93, 104
1943B114, 128
1944B52, 144, 432
1945A11, 103
1946B67
1947A130, 132, 358
1947B172
1950A16-17, 154
1951A20
1951B365-366
1952B103, 213
1953B188
1954A141, 145
1954B303
1955A46
1955B27, 164, 302, 312, 317, 342, 360-361, 367, 393
1956B92, 96, 360
1957A159
1957B184, 370
1958B295, 325, 469
1959B120, 374, 414
1960B365, 489
1961A15, 85
1961B219
1962A13-15, 17, 23, 45, 112, 122, 129
1963B515, 541, 545
1964A152, 171, 178
1965A36, 63, 224, 231
1966A21
1967A130-131
1967B121, 128, 248
1969A259
1971A56, 73, 181-182, 194
1972A10, 70, 88, 120
1972B291
1973A290
1973C256
1976A137
1976B576
1977B114
1978A155, 178, 185, 187, 195, 200
1979B553
1980A329
1981A78, 224, 232, 235, 244, 250
1984A106
1984B1044
1985A303
1985B192
1986B1152
1987A94
1987B278, 347
1988A254, 282
1989A315
1989B114
1991A87, 92, 111-113, 116, 194-195, 225
1992B400, 502
1993A134, 137, 139-140, 142-143, 145-148, 153, 252, 421, 426
1994A33-37, 39-49, 53-54, 90
1994B2520
1995A788
1995B1329-1330, 1338, 1343
1996B681, 750, 1178
1997A232, 433-435
1997B87, 1002-1004, 1014, 1017, 1019, 1537
1998A500, 506-507, 523
1998B140, 150-151, 206, 1157, 1169, 1184, 1188-1189, 1209, 1228, 1269, 1295, 1315, 1380, 1503, 1506, 1508, 1830, 1846, 1862, 1866, 1875, 1890, 1893-1894, 1917, 1919, 1928, 1933-1934, 1942, 1948-1949, 1951-1952, 1960, 1966-1967, 1975, 2085, 2087-2088, 2190, 2546-2547
1999A25, 133-134
1999B1956
2000A102, 104
2000B2503-2505, 2507-2508, 2519, 2522, 2525
2001A7, 10, 38-41, 43, 56, 388-389
2003A349, 351, 359, 363, 368, 373, 384
2003B1818
2004A791, 828
2004B2113-2114
2005A86
2005B893
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1911BAugl nr. 144/1911 - Efnahagsreikningur Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum, þann 31. desember 1910[PDF prentútgáfa]
1929AAugl nr. 25/1929 - Lög um gjaldþrotaskifti[PDF prentútgáfa]
1932BAugl nr. 166/1932 - Firmnatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 87/1933 - Ábúðarlög[PDF prentútgáfa]
1933BAugl nr. 159/1933 - Firmnatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 6/1935 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1935BAugl nr. 2/1935 - Bréf fjármálaráðuneytisins, til skattanefnda og yfirskattanefnda, um framkvæmd laga um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 183/1935 - Firmnatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 25/1936 - Lög um nýbýli og samvinnubyggðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1936 - Lög um fræðslu barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1936 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1936 - Lög um útsvör[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 130/1936 - Reglugerð um nýbýli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1936 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 46/1937 - Lög um samvinnufélög[PDF prentútgáfa]
1937BAugl nr. 112/1937 - Reglugerð um loðdýrarækt[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 76/1938 - Lög um byggingar- og landnámssjóð[PDF prentútgáfa]
1938BAugl nr. 12/1938 - Bréf atvinnu- og samgöngumálaráðuneytisins til sýslumannsins í Húnavatnssýslu, um skiptingu Kirkjuhvammshrepps í tvö sveitarfélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1938 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Forlagsboghandler Dr. phil. h. c. Ejnar Munksgaards Stiftelse til Fordel for Det Fakultet ved Islands Universitet i Reykjavík“ útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 28. september 1938[PDF prentútgáfa]
1939BAugl nr. 12/1939 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Hagasjóð í Hraunhreppi, útgefin á venjulegan hátt at mandatum 30. janúar 1939, af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 19/1940 - Reglugerð um framkvæmd jarðræktarlaga[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 69/1941 - Lög um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1941 - Lög um byggingar- og landnámssjóð[PDF prentútgáfa]
1942AAugl nr. 53/1942 - Lög um breyting á jarðræktarlögum, nr. 101 frá 23. júní 1936[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1942 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1942 - Lög um læknisvitjanasjóði[PDF prentútgáfa]
1943BAugl nr. 70/1943 - Bréf félagsmálaráðuneytisins, til sýslumannsins í Strandasýslu, um skiptingu Hrófbergshrepps í tvö sveitarfélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Rauðasandshrepps[PDF prentútgáfa]
1944BAugl nr. 37/1944 - Reglugerð fyrir Tryggingarsjóð sparisjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/1944 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 7/1945 - Lög um jarðræktar- og húsagerðarsamþykktir í sveitum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1945 - Lög um útsvör[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 36/1946 - Reglugerð um jarðræktarsamþykktir[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 38/1947 - Lög um skipulag og hýsingu prestssetra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1947 - Lög um dýrtíðarráðstafanir[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 88/1947 - Reglugerð um húsagerðarsamþykktir í sveitum[PDF prentútgáfa]
1950AAugl nr. 19/1950 - Lög um Bjargráðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1950 - Lög um breyting á lögum nr. 7 12. jan. 1945, um jarðræktar- og húsagerðarsamþykktir í sveitum[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 8/1951 - Ábúðarlög[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 189/1951 - Reglugerð fyrir Bjargráðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 50/1952 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 66/1953 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Tryggingarsjóðs sparisjóða 1952 og efnahagur 31. des. 1952[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 46/1954 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1955AAugl nr. 26/1955 - Lög um breyting á lögum nr. 7 12. jan. 1945, um jarðræktar- og húsagerðarsamþykktir í sveitum[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 19/1955 - Reglugerð um holræsagerð í Kópavogshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1955 - Samþykkt um fuglaveiði í Vestmannaeyjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1955 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 37/1956 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Tryggingarsjóðs sparisjóða 1955 ásamt efnahag 31. des. 1955[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1956 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/1956 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Tryggingarsjóðs sparisjóða 1955 ásamt efnahag 31. desember 1955[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 44/1957 - Lög um skatt á stóreignir[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 95/1957 - Reglugerð um skatt á stóreignir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 225/1957 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Tryggingarsjóðs sparisjóða 1956 ásamt efnahag 31. des. 1956[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 134/1958 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1958 - Reglugerð um holræsi í Raufarhafnarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/1958 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Tryggingarsjóðs sparisjóða 1957 ásamt efnahag 31. des. 1957[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 72/1959 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1959 - Reikningar Landsbanka Íslands Árið 1958[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/1959 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavík um skrásetningar þær, sem gerðar hafa verið á árinu 1959[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 159/1960 - Reglugerð um holræsagerð í Mosfellshreppi[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 8/1961 - Lög um Bjargráðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1961 - Ábúðarlög[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 100/1961 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Tryggingarsjóðs sparisjóða 1960 ásamt efnahag 31. des. 1960[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 8/1962 - Erfðalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1962 - Lög um breyting á lögum um réttindi og skyldur hjóna, nr. 20 20. júní 1923[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1962 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1962 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 245/1963 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 51/1964 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1964 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 17/1965 - Lög um landgræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1965 - Lög um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1965 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 19/1966 - Lög um eignarrétt og afnotarétt fasteigna[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 82/1967 - Lög um Bjargráðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 56/1967 - Samþykktir fyrir Sparisjóð alþýðu, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1967 - Reglugerð fyrir Bjargráðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1967 - Reglugerð um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 24/1971 - Lög um breyting á lögum nr. 75 27. júní 1921, um stimpilgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1971 - Lög um breyting á lögum nr. 90 7. október 1965, um tekjuskatt og eignarskatt, lögum nr. 78 29. desember 1967 og lögum nr. 48 12. maí 1970, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1971 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 7/1972 - Lög um breyting á lögum nr. 68 15. júní 1971, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1972 - Lög um Bjargráðasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1972 - Lög um stofnun og slit hjúskapar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1972 - Höfundalög[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 118/1972 - Reglugerð um útsvör[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 95/1973 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi samkomulag milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um breytingu á Norðurlandasamningnum frá 6. febrúar 1931 um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð[PDF prentútgáfa]
1973CAugl nr. 26/1973 - Auglýsing um fullgildingu samkomulags um breytingu á Norðurlandasamningnum frá 6. febrúar 1931 um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 59/1976 - Lög um fjölbýlishús[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 301/1976 - Reglur fyrir íþrótta- og félagsheimilið í Þorlákshöfn, Ölfushreppi, Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 36/1978 - Lög um stimpilgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1978 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 292/1979 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 82/1980 - Lög um breyting á lögum nr. 36/1978, um stimpilgjald[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 44/1981 - Lög um horfna menn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 60/1984 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 528/1984 - Skrá um firmatilkynningar sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaði 1984[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 87/1985 - Lög um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 90/1985 - Reglugerð um byggingarsamvinnufélög[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 554/1986 - Skrá um firmatilkynningar sem birtust í Lögbirtingablaði 1986[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 49/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 147/1987 - Reglugerð um ákvörðun eignarhluta í fjölbýlishúsum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/1987 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 321/1986 um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 86/1988 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1988 - Lög um breytingu á lagaákvæðum og niðurfellingu laga vegna breytinga á skipan sveitarstjórnarmála samkvæmt sveitarstjórnarlögum, nr. 8/1986[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 48/1989 - Lög um breytingar á erfðalögum, nr. 8 14. mars 1962, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 54/1989 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 20/1991 - Lög um skipti á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1991 - Lög um samvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1991 - Lög um breytingu á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 177/1992 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/1992 - Skipulagsskrá Styrktarsjóðs heilbrigðisstofnana í Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 31/1993 - Hjúskaparlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1993 - Skaðabótalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1993 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 26/1994 - Lög um fjöleignarhús[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1994 - Húsaleigulög[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 620/1994 - Auglýsing um Íslenska atvinnugreinaflokkun - ÍSAT 95[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 538/1995 - Reglugerð um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 316/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Tæknifræðingafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 339/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Tannlæknafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1996 - Samþykktir fyrir Íslenska lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 75/1997 - Lög um samningsveð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1997 - Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 74/1997 - Reglugerð fyrir Séreignalífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 471/1997 - Reglugerð um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 669/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð bankamanna[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 153/1998 - Lög um byggingarsamvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1998 - Lög um Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1998 - Lög um húsnæðissamvinnufélög[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 69/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 504/1996, fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 706/1996, fyrir Lífeyrissjóðinn Lífiðn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 378/1996, fyrir Sameinaða lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 464/1997, fyrir Lífeyrissjóð verzlunarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1998 - Samþykktir fyrir Samvinnulifeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/1998 - Samþykktir Lífeyrissjóðsins Lífiðnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/1998 - Reglugerð um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1998 - Samþykktir fyrir Sameinaða lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 711/1996, fyrir Lífeyrissjóð Vesturlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/1998 - Reglugerð um Frjálsa lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Suðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Vestfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/1998 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 406/1978, um fasteignaskráningu og fasteignamat, sbr. regulugerð nr. 95/1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 584/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 74/1997 fyrir Séreignalífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 597/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Hlíf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Austurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 610/1998 - Reglugerð fyrir Almennan lífeyrissjóð VÍB[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð arkitekta og tæknifræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 698/1998 - Reglugerð um ráðstöfun iðgjalds til lífeyrissparnaðar og viðbótartryggingarvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 743/1998 - Reglugerð fyrir séreignardeild Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 818/1998 - Samþykktir um breytingu á samþykktum nr. 196/1997 fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 12/1999 - Lög um Lífeyrissjóð bænda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1999 - Lög um Lífeyrissjóð sjómanna[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 718/1999 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Íslenska brúðuleikhúsið Jón E. Guðmundsson[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 47/2000 - Lög um breyting á lögum um skráningu og mat fasteigna, nr. 94/1976, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 910/2000 - Reglugerð um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 6/2001 - Lög um skráningu og mat fasteigna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/2001 - Lög um breytingu á lögum nr. 22/1991, um samvinnufélög, með síðari breytingum (rekstrarumgjörð)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/2001 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/2001 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, lögum nr. 83/1989, um Þjóðarbókhlöðu og endurbætur menningarbygginga, lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 144/1994, um ársreikninga, og lögum nr. 145/1994, um bókhald, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
2003BAugl nr. 563/2003 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Garðabæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 129/2004 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 21/1992, um Lánasjóð íslenskra námsmanna, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 860/2004 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 939/2003 um útreikning, endurreikning og uppgjör tekjutengdra bóta og vistunarframlags frá Tryggingastofnun ríkisins[PDF vefútgáfa]
2005AAugl nr. 39/2005 - Lög um breyting á lögum nr. 12/1999, um Lífeyrissjóð bænda, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 483/2005 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2005-2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 78/2006 - Lög um breyting á lögum nr. 12/1999, um Lífeyrissjóð bænda, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2006 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um málefni aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2006 - Lög um breyting á lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 443/2006 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2006-2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1109/2006 - Reglur um innanhússfjarskiptalagnir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1112/2006 - Reglugerð um stofnanaþjónustu fyrir aldraða[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 76/2007 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2007 - Lög um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 467/2007 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2007-2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 988/2007 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2007 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum, nr. 910/2000[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 171/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 511/2008 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2008-2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1007/2008 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2008 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 128/2009 - Lög um tekjuöflun ríkisins[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 573/2009 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2009-2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 598/2009 - Reglugerð um útreikning, endurreikning og uppgjör tekjutengdra bóta og vistunarframlags[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1068/2009 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2009 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 65/2010 - Lög um breytingar á hjúskaparlögum og fleiri lögum og um brottfall laga um staðfesta samvist (ein hjúskaparlög)[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 533/2010 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2010-2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 968/2010 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2010 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 40/2011 - Lög um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2011 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum (í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við undirritun kjarasamninga o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 640/2011 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2011-2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1220/2011 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2011 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 112/2012 - Byggingarreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2012 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2012-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1064/2012 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2012 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 440/2013 - Samþykkt um hundahald í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 714/2013 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2013-2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2013 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2013 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2013 - Gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 40/2014 - Lög um séreignarsparnað og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 493/2014 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2014-2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2014 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2014 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2014 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 300/2015 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2015-2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 335/2015 - Reglur um ársreikninga lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2015 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2015 til jöfnunar örokubyrði lifeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2015 - Reglur um innanhússfjarskiptalagnir[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 37/2016 - Lög um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2016 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, með síðari breytingum (losun fjármagnshafta)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2016 - Lög um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2016 - Forsetaúrskurður um breytingu á forsetaúrskurði nr. 71/2013, um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 138/2016 - Gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2016 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2016-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2016 - Reglugerð um (4.) breytingu á byggingarreglugerð, nr. 112/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1087/2016 - Gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2016 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2016 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1266/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 342/2017 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2017-2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2017 - Reglugerð um samræmt verklag við ráðstöfun iðgjalda til séreignarsparnaðar til stuðnings kaupa á fyrstu íbúð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 591/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 916/2009, um fjárfestingarstefnu og úttekt á ávöxtun lífeyrissjóða og vörsluaðila séreignarsparnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1123/2017 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2017 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1214/2017 - Gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 375/2018 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2018-2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1127/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 916/2009, um fjárfestingarstefnu og úttekt á ávöxtun lífeyrissjóða og vörsluaðila séreignarsparnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2018 - Gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2018 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2018 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 303/2019 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2019-2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2019 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2019 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1273/2019 - Gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 67/2020 - Lög um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994, með síðari breytingum (hleðslubúnaður fyrir rafbíla)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2020 - Lög um félagslegan viðbótarstuðning við aldraða[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 282/2020 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2020 - Reglugerð um tímabundna endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2020 - Samþykkt um hundahald í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1252/2020 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2020 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1363/2020 - Gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 84/2021 - Lög um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994 (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 1466/2021 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2021 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 55/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs (lágmarkstryggingavernd, tilgreind séreign o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 147/2022 - Gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 376/2022 - Reglugerð um tímabundna endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1407/2022 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2022 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1586/2022 - Reglugerð um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1626/2022 - Gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 18/2023 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð (réttindaávinnsla og breytt framsetning)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 333/2023 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2023-2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1406/2023 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2023 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 104/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2024 - Lög um breytingu á lögum um samvinnufélög og fleiri lögum (fjöldi stofnenda, slit, reglugerðarheimild)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 127/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2025[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 160/2024 - Reglugerð um merki fasteigna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 362/2024 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2024 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 984/2024 - Auglýsing um uppfærslu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1540/2024 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2024 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1580/2024 - Reglugerð um stofnanaþjónustu fyrir aldraða[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 311/2025 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2025-2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1410/2025 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2025 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing15Þingskjöl256, 258, 260-261, 297-301, 338-342, 475-479, 497-501
Löggjafarþing16Þingskjöl259, 291
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)509/510
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)765/766
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)297/298, 347/348, 447/448
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)2147/2148, 2217/2218
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)739/740-743/744, 747/748, 751/752-755/756, 761/762-763/764, 1037/1038
Löggjafarþing42Þingskjöl264, 422, 1054
Löggjafarþing43Þingskjöl78, 356, 644, 805
Löggjafarþing44Þingskjöl140
Löggjafarþing45Þingskjöl388, 1304, 1354
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)307/308, 311/312-313/314
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál1055/1056, 1265/1266, 1343/1344
Löggjafarþing46Þingskjöl364, 863, 1406
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)1743/1744, 2349/2350
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál435/436
Löggjafarþing48Þingskjöl87, 102, 602, 719, 914, 1001, 1035, 1073
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)1093/1094, 2507/2508-2509/2510
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál123/124
Löggjafarþing49Þingskjöl331, 697, 1353
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)1461/1462
Löggjafarþing50Þingskjöl765, 862, 923, 1013, 1116
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)373/374, 1139/1140
Löggjafarþing51Þingskjöl604, 620
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál581/582
Löggjafarþing52Þingskjöl275, 290, 556
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)759/760
Löggjafarþing52Umræður (þáltill. og fsp.)191/192-193/194
Löggjafarþing53Þingskjöl147, 223, 251, 387
Löggjafarþing54Þingskjöl110, 115
Löggjafarþing56Þingskjöl138, 143, 467, 471-472, 673
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)399/400
Löggjafarþing59Þingskjöl139, 258, 262-263, 326, 490
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)81/82, 497/498, 509/510
Löggjafarþing62Þingskjöl68
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)743/744
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál235/236, 559/560
Löggjafarþing63Þingskjöl452, 654, 710, 756, 964, 1067
Löggjafarþing64Þingskjöl252, 681, 1256, 1354, 1356, 1459
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)885/886, 1247/1248
Löggjafarþing66Þingskjöl147, 166-167, 456, 458, 812
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)1567/1568, 2047/2048
Löggjafarþing67Þingskjöl407, 442, 581
Löggjafarþing68Þingskjöl110, 397
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál219/220
Löggjafarþing69Þingskjöl247, 377-378, 380, 382-384, 443-444, 450, 480, 490-494, 817, 878, 1043, 1198
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)1177/1178, 1187/1188-1189/1190, 1495/1496, 1505/1506, 1519/1520
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)233/234
Löggjafarþing70Þingskjöl284
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)59/60, 65/66-67/68
Löggjafarþing71Þingskjöl1010
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál193/194
Löggjafarþing72Þingskjöl168, 460
Löggjafarþing73Þingskjöl126, 165, 579, 626
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál143/144-145/146, 149/150
Löggjafarþing74Þingskjöl638, 997, 1002
Löggjafarþing75Þingskjöl1151
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)813/814
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál395/396
Löggjafarþing76Þingskjöl1032, 1248, 1297
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)803/804, 869/870
Löggjafarþing78Þingskjöl335, 549, 553, 555, 765, 1085
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)845/846-847/848, 867/868
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál95/96
Löggjafarþing80Þingskjöl758, 769
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)3125/3126
Löggjafarþing81Þingskjöl299, 348, 356, 367, 802-803, 805, 816, 819, 828-829
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)1329/1330-1331/1332
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál273/274
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)1089/1090
Löggjafarþing82Þingskjöl328, 480-481, 483, 488-489, 825, 832, 1059, 1066, 1111, 1305, 1317, 1382, 1436, 1474
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)567/568, 2225/2226, 2319/2320, 2507/2508-2509/2510, 2519/2520-2521/2522
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)161/162
Löggjafarþing83Þingskjöl95, 1027, 1060, 1702
Löggjafarþing85Þingskjöl402, 564, 874, 876, 880
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)407/408
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál465/466
Löggjafarþing86Þingskjöl275, 278, 282, 877
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)807/808, 2741/2742
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)183/184
Löggjafarþing87Þingskjöl1066
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál127/128, 467/468, 505/506
Löggjafarþing88Þingskjöl370, 1385, 1507, 1555
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál625/626, 717/718
Löggjafarþing89Þingskjöl1364, 1532
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)1691/1692
Löggjafarþing90Þingskjöl1883, 1889
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)1317/1318, 1321/1322, 1371/1372
Löggjafarþing91Þingskjöl1292, 1323, 1495, 1843, 1904, 1923, 2032, 2056-2057, 2071
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)423/424, 1633/1634
Löggjafarþing92Þingskjöl323, 347-348, 362, 548, 1124, 1135, 1178, 1264, 1297, 1393-1394
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)839/840, 911/912, 973/974, 1215/1216, 1689/1690
Löggjafarþing93Umræður2543/2544
Löggjafarþing94Þingskjöl693, 696, 1189, 1652, 1677
Löggjafarþing96Umræður3257/3258
Löggjafarþing97Þingskjöl243, 318, 1398, 1403-1404
Löggjafarþing97Umræður235/236, 429/430, 617/618
Löggjafarþing98Þingskjöl666, 1375, 1383, 1390, 1396, 1422, 1427-1428, 1850
Löggjafarþing98Umræður751/752, 2037/2038, 2049/2050, 2055/2056
Löggjafarþing99Þingskjöl1825, 2265, 2526, 2533, 2535, 2542, 2547, 2568, 2573-2574, 2902, 3180, 3381-3382
Löggjafarþing99Umræður4167/4168, 4191/4192, 4229/4230
Löggjafarþing102Þingskjöl463
Löggjafarþing102Umræður95/96, 645/646
Löggjafarþing103Þingskjöl375, 381, 939, 1997
Löggjafarþing103Umræður4887/4888
Löggjafarþing104Þingskjöl2402, 2424-2425
Löggjafarþing104Umræður525/526, 2593/2594
Löggjafarþing105Þingskjöl838, 860-861, 1065, 2715
Löggjafarþing105Umræður979/980, 1183/1184
Löggjafarþing106Þingskjöl865, 1338, 2896
Löggjafarþing106Umræður2335/2336, 3067/3068, 4143/4144, 6011/6012
Löggjafarþing107Þingskjöl3129, 3324, 3350-3351, 3520, 4067, 4075
Löggjafarþing107Umræður5395/5396
Löggjafarþing108Þingskjöl508, 846, 2214, 2312
Löggjafarþing108Umræður93/94, 1059/1060
Löggjafarþing109Þingskjöl2640, 2968, 3483, 3485, 3670
Löggjafarþing109Umræður1963/1964-1965/1966
Löggjafarþing110Þingskjöl1552, 2876, 3266, 3291
Löggjafarþing110Umræður4091/4092-4093/4094, 6443/6444, 7245/7246
Löggjafarþing111Þingskjöl1234, 1643, 1649, 3442
Löggjafarþing111Umræður1665/1666, 3467/3468
Löggjafarþing112Þingskjöl1238, 4467
Löggjafarþing113Þingskjöl1366-1367, 2369, 2477, 2510, 2518, 3463, 5132
Löggjafarþing113Umræður789/790, 2065/2066, 2243/2244, 4839/4840, 4867/4868
Löggjafarþing115Þingskjöl782, 1422, 1658, 2905, 2941, 4320, 4323-4325, 4327-4328, 4331, 4333-4334, 4339-4340, 4346-4349, 4376, 4379-4380, 4383-4386, 4390-4392, 4396, 4398, 4401-4402, 4409, 4414
Löggjafarþing115Umræður1639/1640, 5607/5608, 7159/7160-7161/7162, 7381/7382, 8629/8630, 8747/8748-8749/8750
Löggjafarþing116Þingskjöl2015, 2400, 2447, 2451-2453, 2455-2456, 2459-2462, 2468-2469, 2475-2478, 2510-2512, 2514-2518, 2522-2524, 2528-2530, 2533-2535, 2542, 3618, 3659, 3822, 3868, 4250, 4485, 4525, 4572, 4588, 4592, 4739-4754, 4756, 4761, 4765, 4767-4768, 4771, 4773-4776, 4782, 4787
Löggjafarþing116Umræður1753/1754, 2217/2218, 4641/4642, 6357/6358-6359/6360, 7503/7504, 7771/7772, 9159/9160, 9445/9446
Löggjafarþing117Þingskjöl444, 1004-1017, 1019-1022, 1026-1027, 1031, 1033-1034, 1037-1042, 1048, 1054, 1061, 1317, 3716-3718, 5012
Löggjafarþing117Umræður929/930-931/932, 935/936, 1845/1846, 1857/1858, 1877/1878, 4251/4252, 4347/4348, 4375/4376
Löggjafarþing118Þingskjöl735, 1733
Löggjafarþing120Þingskjöl1258, 1520, 1525, 1913, 2387, 2427, 2465
Löggjafarþing120Umræður1187/1188, 1969/1970, 2887/2888, 2891/2892-2893/2894, 3377/3378, 3463/3464-3465/3466, 4727/4728
Löggjafarþing121Þingskjöl1587, 2116, 2157, 4619-4620, 4624, 4991, 5420, 5938, 5940
Löggjafarþing121Umræður1791/1792, 3033/3034, 3103/3104, 3113/3114, 4645/4646, 5523/5524, 5527/5528-5529/5530, 5543/5544, 5563/5564, 5569/5570, 5573/5574, 6917/6918
Löggjafarþing122Þingskjöl1710-1712, 1727, 1730, 1734, 2278, 2281, 2907-2909, 3317, 3336, 3654
Löggjafarþing122Umræður21/22, 327/328, 1289/1290, 1295/1296, 1303/1304, 1497/1498-1499/1500, 2785/2786, 3313/3314, 6491/6492, 6809/6810, 6815/6816, 6977/6978
Löggjafarþing123Þingskjöl1110, 1112-1113, 1232-1233, 1236-1237, 2027, 2035-2036, 2041, 2104, 2135-2136, 2629, 3742-3743, 3748, 3750-3751, 4090, 4092
Löggjafarþing123Umræður783/784, 1227/1228, 2025/2026-2027/2028, 4083/4084
Löggjafarþing125Þingskjöl2844, 2984, 2986, 2991, 2993, 4377-4379, 4381, 4383-4386, 4390, 4454, 4464, 4653
Löggjafarþing125Umræður2763/2764, 3517/3518, 4291/4292, 6211/6212
Löggjafarþing126Þingskjöl3055-3058, 3060, 3062-3065, 3070, 3175, 3429, 3962, 3983, 3986, 4845, 4847-4849, 4851, 5082
Löggjafarþing126Umræður481/482, 3235/3236, 4347/4348, 4361/4362, 4387/4388, 4405/4406, 4423/4424, 5769/5770-5771/5772, 5779/5780
Löggjafarþing127Þingskjöl620, 767, 785, 1346-1347, 1927-1931, 1933-1935, 1938, 1940, 2255, 2482, 5993-5994
Löggjafarþing127Umræður193/194, 2737/2738, 3215/3216, 4179/4180, 6877/6878, 6927/6928, 7219/7220, 7325/7326
Löggjafarþing128Þingskjöl559, 563, 1705-1706, 1709-1710
Löggjafarþing128Umræður643/644, 2293/2294, 3281/3282
Löggjafarþing130Þingskjöl1517, 1641-1643, 6875
Löggjafarþing130Umræður2201/2202, 7249/7250
Löggjafarþing131Þingskjöl1351, 1389, 1392, 1517, 1571, 1596, 2232, 2351, 2444-2445, 2767, 4815
Löggjafarþing131Umræður1799/1800, 2627/2628
Löggjafarþing132Þingskjöl3081, 3558, 3824, 4516, 5278
Löggjafarþing132Umræður4445/4446, 5317/5318, 5371/5372, 5391/5392-5393/5394, 5413/5414-5415/5416, 5425/5426, 5429/5430, 5439/5440, 5591/5592, 5803/5804, 5901/5902, 5909/5910, 5927/5928, 5931/5932, 5939/5940, 6075/6076-6077/6078, 6087/6088-6089/6090, 6095/6096, 6099/6100-6101/6102, 6147/6148, 6155/6156, 6179/6180, 6189/6190, 6219/6220, 6243/6244, 6249/6250
Löggjafarþing133Þingskjöl966, 1782, 1786, 3715, 3718, 3724-3725, 3769, 4336, 4880, 4882, 6512, 7240
Löggjafarþing133Umræður2891/2892, 3929/3930, 4255/4256-4257/4258, 5371/5372, 5887/5888, 5907/5908-5909/5910, 5913/5914, 6399/6400, 6931/6932, 6951/6952
Löggjafarþing135Þingskjöl4797, 4799, 4810, 5299, 5896
Löggjafarþing135Umræður443/444, 5367/5368, 5939/5940, 6307/6308, 6981/6982, 7141/7142, 7835/7836
Löggjafarþing136Þingskjöl1405, 1408-1409, 1414, 2527, 2571, 3007-3009, 3012, 3526, 3793
Löggjafarþing136Umræður2965/2966, 3111/3112, 3427/3428, 4577/4578, 4581/4582, 4593/4594-4597/4598, 4611/4612-4613/4614, 4797/4798
Löggjafarþing137Umræður1271/1272
Löggjafarþing138Þingskjöl1583, 1585-1586, 1705, 1736, 1752, 2072, 2803, 2808, 2883, 4531
Löggjafarþing139Þingskjöl2299, 3546, 4241, 4543, 7191, 7661, 8121, 8994, 9285, 9373, 10099
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
4317, 319-322
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931265/266, 335/336, 341/342, 667/668-669/670, 903/904, 1377/1378, 1409/1410, 1423/1424-1425/1426, 1429/1430-1431/1432, 1437/1438-1443/1444, 1447/1448-1449/1450, 1541/1542, 1571/1572, 1873/1874
1945251/252, 303/304, 313/314, 319/320, 527/528, 535/536, 745/746, 905/906, 1001/1002-1003/1004, 1275/1276, 1307/1308, 1315/1316, 1935/1936, 2051/2052, 2065/2066-2071/2072, 2077/2078-2083/2084, 2087/2088, 2203/2204, 2245/2246, 2521/2522
1954 - Registur161/162
1954 - 1. bindi359/360, 369/370, 377/378, 571/572, 579/580, 599/600, 791/792-793/794, 1039/1040, 1181/1182
1954 - 2. bindi1449/1450, 1465/1466, 1513/1514, 2159/2160, 2173/2174-2179/2180, 2185/2186-2189/2190, 2195/2196, 2313/2314, 2349/2350, 2667/2668
1965 - Registur157/158
1965 - 1. bindi381/382, 385/386, 413/414, 523/524, 737/738, 821/822, 1043/1044-1045/1046, 1235/1236
1965 - 2. bindi1425/1426, 1439/1440, 1455/1456, 1515/1516, 2229/2230, 2241/2242-2249/2250, 2255/2256, 2271/2272-2275/2276, 2379/2380, 2741/2742, 2915/2916, 2931/2932, 2943/2944
1973 - Registur - 1. bindi163/164
1973 - 1. bindi305/306, 313/314, 329/330, 347/348, 435/436, 451/452, 733/734, 1217/1218, 1399/1400, 1427/1428
1973 - 2. bindi1547/1548, 1561/1562, 1575/1576, 1637/1638, 1661/1662, 2307/2308, 2317/2318-2319/2320, 2323/2324, 2329/2330, 2345/2346-2349/2350, 2435/2436, 2467/2468, 2509/2510, 2797/2798
1983 - Registur227/228
1983 - 1. bindi339/340, 351/352, 359/360, 363/364, 371/372, 377/378, 401/402, 485/486, 671/672, 1301/1302
1983 - 2. bindi1523/1524, 1547/1548, 2149/2150, 2155/2156, 2165/2166-2171/2172, 2191/2192, 2199/2200-2201/2202, 2285/2286, 2339/2340, 2383/2384
1990 - Registur195/196
1990 - 1. bindi299/300, 335/336, 343/344-345/346, 355/356, 365/366, 477/478, 683/684, 687/688, 1315/1316
1990 - 2. bindi1527/1528, 1549/1550, 2115/2116, 2121/2122, 2131/2132-2137/2138, 2157/2158, 2165/2166-2167/2168, 2273/2274, 2331/2332, 2389/2390
1995163, 166, 175-176, 178, 301, 305-306, 310, 316, 330, 887, 1001, 1015, 1072, 1076, 1218, 1248, 1250-1254, 1256, 1259, 1261-1262, 1291, 1346, 1357, 1359-1367, 1369, 1411
1999169, 171, 181-183, 319, 326, 331, 337, 349, 736-737, 759-760, 764-765, 1084, 1132, 1135, 1146, 1279, 1319, 1321-1325, 1327, 1331-1333, 1364, 1383, 1435, 1437-1448, 1495
2003195, 198, 208-210, 362-363, 367, 369, 371, 374, 380, 392, 848-850, 874-875, 879-880, 1264, 1323, 1347, 1526, 1587-1593, 1595, 1599, 1601-1603, 1658, 1677-1678, 1682, 1686, 1735, 1737-1746, 1748, 1764-1765, 1800
2007204, 207, 216-217, 219, 409-410, 414, 416, 418, 420, 426, 440, 462, 747, 892, 922, 930-932, 956-958, 1447, 1536, 1737, 1790-1791, 1793-1796, 1798, 1803, 1806-1807, 1861, 1887, 1891, 1895, 1981, 1983-1992, 1994, 2009-2010, 2044
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1995219
1996162-164, 167
20046, 64
200591
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
199842183
200447174, 182, 190
20079381
200835411
201110204
20243947
202533116-120, 124-126, 128-129, 134, 136, 139-140, 151-153, 156-163, 166, 168, 177-179, 181, 183, 185, 191, 203, 215, 218
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001110867
2001124977-979
20011351071
2003113898
2010431374-1375
2014922941
2014963070
2015762432
201812383
2018401276
2019321017
2023504794
2024484546
20252184
2025271721
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1909-05-05 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1909-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (laun háskólakennara)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A93 (hallærisvarnir)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-09-03 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ólafur Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A9 (markalög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jóhann Eyjólfsson - Ræða hófst: 1914-07-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1914-07-08 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1914-07-08 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1914-07-08 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Björn Hallsson - Ræða hófst: 1914-07-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1914-07-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Þórarinn Benediktsson - Ræða hófst: 1914-07-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1914-07-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Guðmundur Hannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-07-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1914-07-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1914-07-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1914-07-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Guðmundur Hannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-07-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Hjörtur Snorrason - Ræða hófst: 1914-07-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 43

Þingmál A4 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 185 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A24 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A1 (fjárlög 1933)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-09 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (breytingartillaga) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 787 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1932-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (verðhækkunarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (sala þjóðjarða og kirkjugarða)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (mjólk og mjókurafurðir)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A93 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 410 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 870 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-05-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1933-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (happdrætti fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (samvinnubyggðir)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-03-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A12 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 640 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1934-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 672 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 709 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 746 (lög í heild) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (einkasala á bifreiðum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-10-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (Skuldaskilasjóður útgerðarmanna)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1934-11-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A80 (nýbýli og samvinnubyggðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 770 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1935-12-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A5 (ríkisútgáfa námsbóka)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1936-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 407 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (frumvarp) útbýtt þann 1936-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 500 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1936-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (klaksjóður og klakstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 51

Þingmál A77 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (félagsdómur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1937-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 52

Þingmál A5 (byggingarsjóður sveitanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1937-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 1937-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (mæðiveiki)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1937-11-27 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1937-11-27 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1937-11-27 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1937-11-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A28 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (byggingar- og landnámssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 93 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 54

Þingmál A19 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1939-02-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 56

Þingmál A49 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 59

Þingmál A40 (læknisvitjanasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 233 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1942-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1942-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 416 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-04-15 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A1 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1943-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (eignaraukaskattur)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1943-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 1943-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (áveita á Flóann)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-12-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A130 (jarðræktar- og húsagerðarsamþykktir í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 532 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 572 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (frumvarp) útbýtt þann 1944-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 710 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 775 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1945-01-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 64

Þingmál A10 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Sigurðsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A30 (viðgerðarverkstæði landbúnaðarvéla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1946-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (skipulag og hýsing prestssetra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 286 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-01-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (innlend endurtrygging, stríðsslysatrygging skipshafna o. fl.)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A293 (skattgreiðsla samvinnufélaga og Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (þáltill.) útbýtt þann 1947-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál B21 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
109. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B58 (þinghátíð Finna)

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 226 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A19 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (frumvarp) útbýtt þann 1948-11-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A43 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (tjón bænda vegna harðinda)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1949-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 1950-01-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 265 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 323 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 339 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 344 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-01-13 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1950-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (jarðræktar- og húsagerðarsamþykktir í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 606 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 680 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-04-24 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (Laxárvirkjunin)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A24 (aðstoð til bænda á óþurrkasvæðunum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-11-02 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Karl Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-11-02 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-11-02 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-11-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 71

Þingmál A8 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdóm)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1952-01-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A25 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A3 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 298 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1953-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-02-16 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1954-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 275 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 74

Þingmál A133 (jarðræktar og húsagerðarsamþykktir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1954-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 576 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 585 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1955-04-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A36 (friðunarsvæði fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (Iðnaðarmálastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Skúli Guðmundsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1956-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A159 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 579 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 629 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A130 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1958-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
53. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1958-06-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A75 (sameign fjölbýlishúsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-12-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (frumvarp) útbýtt þann 1959-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Sigurður Ágústsson - Ræða hófst: 1959-04-16 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Sigurður Ágústsson - Ræða hófst: 1959-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (hefting sandfoks, græðsla lands og varnir gegn gróðureyðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-05-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A70 (sala tveggja jarða í Austur-Húnavatnssýslu)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-03-30 13:55:00 [PDF]

Löggjafarþing 81

Þingmál A85 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-11-01 09:18:00 [PDF]
Þingskjal nr. 149 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-11-22 09:18:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (réttindi og skyldur hjóna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-11-29 09:06:00 [PDF]

Þingmál A169 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00 [PDF]

Þingmál A171 (réttindi og skyldur hjóna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 16:26:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A65 (jarðaskráning og jarðalýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (þáltill.) útbýtt þann 1961-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (læknisvitjanasjóðir)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (réttindi og skyldur hjóna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 375 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-02-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1962-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 725 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 530 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A192 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 648 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-03 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-04-03 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-04-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A242 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-04-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 85

Þingmál A38 (samvinnubúskapur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (endurskoðun skólalöggjafarinnar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (eignaréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-02-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A19 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 264 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (endurskoðun skólalöggjafarinnar)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1966-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (almennur lífeyrissjóður)

Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A87 (héraðsskóli í Austur- Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 1966-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (skipulag framkvæmda á vegum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1967-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A41 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (sala Þykkvabæjar I í Landbroti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1968-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 623 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Jónas Pétursson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (frumvarp) útbýtt þann 1968-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Ragnar Jónsson - Ræða hófst: 1968-03-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A185 (sala Þykkvabæjar I í Landbroti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (frumvarp) útbýtt þann 1969-04-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 90

Þingmál A209 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (frumvarp) útbýtt þann 1970-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-17 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (félagsheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (skemmtanaskattur)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A8 (virkjun Lagarfoss)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 673 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 722 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 743 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A250 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A39 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 434 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 462 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1972-03-09 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Geir Hallgrímsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A249 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A23 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1973-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A134 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (frumvarp) útbýtt þann 1973-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A259 (skattkerfisbreyting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 506 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-03-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A130 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (réttindi og skyldur hjóna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (eignarnámsheimild Ness í Norðfirði)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (fjölbýlishús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A278 (bráðabirgðavegáætlun 1976)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A81 (réttindi og skyldur hjóna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (frumvarp) útbýtt þann 1976-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 319 (breytingartillaga) útbýtt þann 1977-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1977-02-14 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1977-02-14 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1977-02-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A226 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 763 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A36 (samvinnufélagalög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-12-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A7 (horfnir menn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A161 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Vilmundur Gylfason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A67 (íþróttamannvirki á Laugarvatni)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Baldur Óskarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A355 (réttarstaða fólks í óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-02-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A94 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 531 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A262 (löggjöf um samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 765 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (Hitaveita Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A465 (skipti á dánarbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A516 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (frumvarp) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A535 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A536 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A5 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1985-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A307 (álit milliþinganefndar um húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A342 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A399 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (frumvarp) útbýtt þann 1987-03-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A199 (framtíðarhlutverk héraðsskólanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (þáltill.) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A341 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A417 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A426 (áhættulánasjóður og tæknigarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A352 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 1990-04-03 - Sendandi: Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 1990-05-01 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A51 (lífeyrisréttindi hjóna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-11-20 15:23:00 - [HTML]
30. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1991-11-20 15:30:00 - [HTML]

Þingmál A243 (staða leiguliða á bújörðum)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-02-27 10:51:00 - [HTML]

Þingmál A250 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1181 - Komudagur: 1992-05-05 - Sendandi: Jafnréttisráð - [PDF]

Þingmál A356 (rekstrarvandi sjávarútvegsfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-05-12 21:41:50 - [HTML]

Þingmál A452 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-03 13:53:00 - [HTML]
118. þingfundur - Ragnhildur Eggertsdóttir - Ræða hófst: 1992-04-03 14:14:00 - [HTML]

Þingmál A455 (réttarstaða fólks í vígðri og óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ragnhildur Eggertsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-09 00:13:00 - [HTML]

Þingmál B178 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
140. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-05-11 21:32:48 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A146 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-28 15:29:49 - [HTML]

Þingmál A273 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-12 13:46:23 - [HTML]
108. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-02-12 13:55:54 - [HTML]
136. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-22 13:40:22 - [HTML]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-17 13:28:34 - [HTML]

Þingmál A364 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-16 14:37:29 - [HTML]

Þingmál A483 (sjávarútvegsstefna)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-04-28 15:58:57 - [HTML]

Þingmál A517 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-21 01:25:25 - [HTML]

Þingmál B44 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
29. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-12 22:55:22 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (lög í heild) útbýtt þann 1994-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-02 13:35:57 - [HTML]
28. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1993-11-02 13:50:49 - [HTML]
28. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1993-11-02 13:59:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 1993-12-09 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Reykjavík, - [PDF]
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 1993-12-13 - Sendandi: Húsnæðisstofnun ríkisins, - [PDF]
Dagbókarnúmer 660 - Komudagur: 1994-02-07 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 1994-02-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir- samantekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 1994-02-08 - Sendandi: Húseigendafélagið - [PDF]

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (frumvarp) útbýtt þann 1993-11-22 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-10 15:07:35 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1994-02-15 14:13:31 - [HTML]
90. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-02-15 16:32:53 - [HTML]

Þingmál B90 (skattlagning aflaheimilda)

Þingræður:
44. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-25 14:39:25 - [HTML]
44. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-11-25 15:27:29 - [HTML]
44. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-11-25 16:41:22 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (leiðtogafundur á Þingvöllum árið 2000)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-08 17:19:14 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1042 - Komudagur: 1995-02-03 - Sendandi: Elín Blöndal - [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A125 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-21 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A164 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-21 17:08:34 - [HTML]
64. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-13 15:47:11 - [HTML]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-19 19:19:48 - [HTML]

Þingmál A274 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-01 14:20:46 - [HTML]
82. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1996-02-01 14:42:25 - [HTML]
82. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-01 15:01:33 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-02-27 15:31:45 - [HTML]
96. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-27 15:44:49 - [HTML]
96. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-27 15:47:56 - [HTML]

Þingmál A437 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1996-04-12 18:12:52 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A70 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-01-29 15:59:41 - [HTML]

Þingmál A147 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1996-12-04 19:59:39 - [HTML]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 1996-12-13 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1997-01-30 16:16:25 - [HTML]
59. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-01-30 16:55:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 1997-03-04 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (Upplýsingar frá ritara) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 1997-04-01 - Sendandi: Þórunn Guðmundsdóttir hrl. - Skýring: (lögfræðiálit) - [PDF]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 1997-04-11 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-18 15:50:10 - [HTML]
106. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-18 17:16:33 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-18 17:18:25 - [HTML]
106. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-04-18 18:50:51 - [HTML]
106. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1997-04-18 19:23:44 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-04-18 19:38:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1817 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Landssamband lífeyrissjóða, Húsi verslunarinnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1834 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Lífeyrissjóður Tæknifræðingafél., Bergsteinn Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Samtök áhugafólks um lífeyrissparnað, b.t. Baldurs Guðlaugssonar h - [PDF]
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Hagall, Árni Reynisson, Árni Reynisson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1919 - Komudagur: 1997-05-05 - Sendandi: Verzlunarmannafélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2104 - Komudagur: 1997-05-12 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál B258 (áform ríkisstjórnarinnar um breytingar á lífeyriskerfinu og kaup Landsbankans á 50% hlut í Vátryggingafélagi Íslands hf.)

Þingræður:
92. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-18 15:43:10 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A5 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-09 15:54:39 - [HTML]

Þingmál A238 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-02-05 17:50:30 - [HTML]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-18 13:34:12 - [HTML]
27. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-11-18 14:18:13 - [HTML]
27. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1997-11-18 15:03:51 - [HTML]
50. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 1997-12-20 11:26:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 192 - Komudagur: 1997-11-21 - Sendandi: Lífeyrissjóður Félags ísl. stjórn.starfsmanna á Keflav.flugvelli - [PDF]
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 1997-12-02 - Sendandi: Samtök verðbréfafyrirtækja, B/t Sigurðar B. Stefánssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 364 - Komudagur: 1997-12-03 - Sendandi: Samtök áhugafólks um lífeyrissparnað, b.t. Baldurs Guðlaugssonar h - [PDF]

Þingmál A254 (skipting afnotaréttar nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-02 17:04:50 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1998-05-08 11:30:25 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-12 15:10:48 - [HTML]

Þingmál A464 (dánarvottorð o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1936 - Komudagur: 1998-04-20 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-14 13:34:00 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-10-02 20:57:39 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A176 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (lög í heild) útbýtt þann 1998-12-17 12:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-03 16:50:46 - [HTML]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 1999-02-10 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal frá nefndarritara) - [PDF]

Þingmál A323 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-03 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-10 19:23:22 - [HTML]
37. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-10 19:31:47 - [HTML]

Þingmál A324 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-11 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-19 23:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-19 23:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1999-02-26 11:23:18 - [HTML]

Þingmál B106 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1997)

Þingræður:
25. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1998-11-17 20:19:34 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A255 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-07 16:17:59 - [HTML]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-05-08 16:12:27 - [HTML]

Þingmál A281 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-15 11:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1140 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-04 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-07 16:39:20 - [HTML]

Þingmál A291 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-12-17 17:11:51 - [HTML]

Þingmál A531 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-04 14:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1992 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda, Símon Á. Gunnarsson formaður - [PDF]

Þingmál A593 (endurreisn velferðarkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-06 13:48:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A25 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-16 18:46:52 - [HTML]

Þingmál A329 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-05 16:01:58 - [HTML]
81. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-03-05 17:56:53 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-01-17 18:47:54 - [HTML]

Þingmál A448 (samvinnufélög (rekstrarumgjörð))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-14 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-04-27 10:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1147 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-04-27 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-01 12:58:29 - [HTML]
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-03-01 14:15:49 - [HTML]
113. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-26 10:43:03 - [HTML]
113. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-04-26 10:56:33 - [HTML]

Þingmál A449 (samvinnufélög (innlánsdeildir))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-14 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1149 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-04-27 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-05 15:04:16 - [HTML]
113. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-26 11:32:37 - [HTML]

Þingmál A527 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (þáltill.) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A3 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-08 15:44:29 - [HTML]

Þingmál A20 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-04 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 462 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-05 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 515 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2001-12-12 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhann Ársælsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2001-12-13 12:21:30 - [HTML]

Þingmál A194 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2002-02-19 19:29:01 - [HTML]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2002-01-24 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - [PDF]

Þingmál A328 (þróun lífeyrismála 1998--2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-11-27 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Jóhann Ársælsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-22 10:22:16 - [HTML]

Þingmál A670 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jóhann Ársælsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-20 16:39:54 - [HTML]
131. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-04-27 10:43:29 - [HTML]

Þingmál A736 (lífeyrisréttindi í séreign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1385 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-04-26 09:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B284 (sala á greiðslumarki ríkisjarða)

Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 2002-01-29 15:24:04 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A22 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-10-29 16:52:29 - [HTML]

Þingmál A24 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-02-11 16:30:54 - [HTML]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2002-12-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A46 (lífeyrisréttindi hjóna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A245 (greiðsla örorkulífeyris úr lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (svar) útbýtt þann 2003-11-12 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (starfsumgjörð fjölmiðla)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-12-02 18:18:45 - [HTML]

Þingmál A480 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 2004-03-02 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1798 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]

Þingmál A996 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-05-17 22:28:06 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-03 12:09:08 - [HTML]

Þingmál A155 (lífeyrissjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (svar) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-15 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-16 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 617 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-09 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 665 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-10 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-18 19:08:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-20 13:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-10 11:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 678 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-10 22:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-04 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1315 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:07:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-06 16:08:52 - [HTML]
77. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-06 16:11:04 - [HTML]
77. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-06 16:12:22 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-07 13:55:44 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-07 15:56:04 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-07 16:00:07 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-07 16:04:15 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-07 17:41:39 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-07 18:37:11 - [HTML]
78. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-07 18:50:47 - [HTML]
78. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-07 20:02:00 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 20:01:16 - [HTML]
82. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-10 13:45:27 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-13 17:17:45 - [HTML]
85. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2006-03-14 20:37:03 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-14 22:02:05 - [HTML]
86. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-03-15 14:56:31 - [HTML]
86. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-15 15:17:21 - [HTML]
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-03-16 11:15:25 - [HTML]
88. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-16 13:35:32 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-16 15:19:01 - [HTML]
88. þingfundur - Jóhann Ársælsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-03-16 16:09:15 - [HTML]

Þingmál A371 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2005-12-05 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2006-02-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (ums. um brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2006-02-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (ums. um brtt.) - [PDF]

Þingmál A456 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 11:52:22 - [HTML]

Þingmál A569 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (frumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-13 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1361 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 21:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A725 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B432 (fundur iðnaðarnefndar um vatnalögin)

Þingræður:
84. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-13 16:08:37 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-01-22 11:01:34 - [HTML]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (lífeyrissjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: SÍB - samtök starfsm. fjármálafyrirtækja, bt. formanns - [PDF]
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A330 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-07 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 10:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 672 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A347 (stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-12-08 11:20:47 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 11:39:39 - [HTML]
45. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 11:41:53 - [HTML]

Þingmál A382 (skattlagning lífeyrisgreiðslna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2007-02-23 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A415 (vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-01-29 17:15:31 - [HTML]

Þingmál A420 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-09 11:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 650 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-12-09 11:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 705 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 20:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1150 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2007-03-13 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Jóhann Ársælsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 01:50:47 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhann Ársælsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2007-03-17 10:13:37 - [HTML]

Þingmál A568 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða og Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-20 16:53:09 - [HTML]

Þingmál A591 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1364 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-17 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 12:07:19 - [HTML]
83. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-03-01 14:01:36 - [HTML]
83. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 14:31:14 - [HTML]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-13 00:50:56 - [HTML]
86. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-13 00:54:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (umsögn og ritgerð) - [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A91 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 18:51:14 - [HTML]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A278 (samvinna vestnorrænu landanna um rannsóknir á helstu nytjastofnum sjávar innan lögsögu þeirra)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-05-15 20:20:59 - [HTML]

Þingmál A386 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Harðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-08 18:12:02 - [HTML]

Þingmál A395 (skattlagning á lífeyrissjóðstekjur)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-04-16 14:20:40 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-05-28 10:19:52 - [HTML]

Þingmál A443 (Ísland sem alþjóðleg fjármálamiðstöð)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-03-05 14:16:53 - [HTML]

Þingmál A528 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1109 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-26 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-07 17:32:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2008-04-25 - Sendandi: Alþjóðahús - [PDF]

Þingmál A529 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-17 13:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A219 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-22 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 477 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 479 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-22 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-22 18:07:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 524 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - Skýring: (lagt fram á fundi es.) - [PDF]

Þingmál A279 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Árni M. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-10 15:40:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2009-02-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A321 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-17 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 678 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-03-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-09 17:14:24 - [HTML]
97. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-03-09 17:24:28 - [HTML]
97. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-09 18:21:50 - [HTML]
97. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-09 20:16:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-10 22:47:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A413 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-12 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B524 (kjör nýs forseta þingsins)

Þingræður:
73. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-02-04 13:45:44 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A62 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 512 - Komudagur: 2009-07-03 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-18 23:20:13 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-14 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-15 01:08:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 2009-11-03 - Sendandi: Pétur H. Blöndal alþingismaður - Skýring: (blaðagrein) - [PDF]

Þingmál A8 (yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-16 21:20:26 - [HTML]
26. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-16 21:22:37 - [HTML]
26. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-16 21:27:15 - [HTML]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-03-22 17:55:15 - [HTML]

Þingmál A230 (skattlagning séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (frumvarp) útbýtt þann 2009-11-18 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-19 12:30:04 - [HTML]
54. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 15:42:11 - [HTML]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2768 - Komudagur: 2010-06-09 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-26 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 566 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 580 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-20 00:10:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 627 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A370 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-16 17:56:10 - [HTML]

Þingmál A420 (rýmkun heimilda til útgreiðslu séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-04-28 13:05:18 - [HTML]
114. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-28 13:12:59 - [HTML]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1302 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-11 14:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Arnar Hauksson dr.med. - [PDF]

Þingmál A554 (atvinnuleysistryggingar og húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-20 16:37:39 - [HTML]
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-04-20 16:56:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1941 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A634 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-01 20:44:22 - [HTML]
130. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-01 20:48:28 - [HTML]
130. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-01 20:50:39 - [HTML]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-09-15 11:48:33 - [HTML]

Þingmál B365 (svar við fyrirspurn -- skattamál -- nauðungarsölur -- vinnubrögð við fjárlög)

Þingræður:
44. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-15 10:38:35 - [HTML]
44. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-12-15 10:40:43 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A141 (aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1542 - Komudagur: 2011-03-01 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A152 (greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: Kolbrún Jónsdóttir - [PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-18 17:21:26 - [HTML]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2010-12-14 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi es.) - [PDF]

Þingmál A314 (rannsókn á stöðu heimilanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2011-03-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A377 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-13 10:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1203 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-07 09:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-15 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-04-14 17:04:58 - [HTML]

Þingmál A387 (lífeyristryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (svar) útbýtt þann 2011-01-20 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1668 - Komudagur: 2011-03-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1969 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-16 23:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (þáltill.) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-03 18:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1753 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-11 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1790 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-11 14:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2744 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál B831 (NATO, Líbía og afstaða VG -- kjarasamningar -- gjaldeyrishöft o.fl.)

Þingræður:
102. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-03-29 14:21:52 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-11-30 00:52:46 - [HTML]

Þingmál A16 (leiðréttingar á höfuðstól íbúðalána og minna vægi verðtryggingar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-20 14:40:40 - [HTML]

Þingmál A58 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-16 01:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-17 20:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-12-13 19:57:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Allianz Ísland hf. - [PDF]

Þingmál A407 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 20:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (um húsnæðisstefnu)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-01-30 19:00:33 - [HTML]

Þingmál A571 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 147/2009 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-27 23:17:36 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-04 21:45:20 - [HTML]
116. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 22:44:01 - [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-24 18:00:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Atli Gíslason - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Eygló Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-13 12:09:17 - [HTML]
120. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-13 16:11:28 - [HTML]
120. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-13 18:06:19 - [HTML]

Þingmál B525 (staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-16 13:31:02 - [HTML]

Þingmál B911 (málefni Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
97. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-05-10 11:52:05 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-12-05 00:17:32 - [HTML]

Þingmál A9 (þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 192 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 12:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (endurskipulagning á lífeyrissjóðakerfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 803 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A401 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-15 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (ýmis gögn) - [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1046 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (verðtrygging neytendasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-07 15:21:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-10 11:31:15 - [HTML]

Þingmál A309 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-11 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1347 - Komudagur: 2014-04-01 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1070 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-09 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1092 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-12 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-02 16:46:34 - [HTML]
90. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 17:01:53 - [HTML]
90. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-04-02 18:02:42 - [HTML]
90. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 18:29:13 - [HTML]
90. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-02 20:38:09 - [HTML]
90. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-04-02 21:50:00 - [HTML]
108. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-12 15:37:01 - [HTML]
108. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-12 15:50:49 - [HTML]
108. þingfundur - Árni Páll Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-12 15:52:26 - [HTML]
108. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-12 16:19:47 - [HTML]
108. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-12 17:07:18 - [HTML]
108. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-05-12 18:01:24 - [HTML]
108. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-12 18:54:44 - [HTML]
108. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-12 20:10:36 - [HTML]
108. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2014-05-12 21:44:03 - [HTML]
108. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-12 23:02:17 - [HTML]
108. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-12 23:06:28 - [HTML]
109. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 14:10:02 - [HTML]
109. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 14:27:37 - [HTML]
109. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 16:04:39 - [HTML]
109. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 16:16:47 - [HTML]
109. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 16:29:38 - [HTML]
109. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 16:31:54 - [HTML]
109. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 16:54:10 - [HTML]
109. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 17:33:02 - [HTML]
109. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 20:17:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1592 - Komudagur: 2014-04-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1596 - Komudagur: 2014-04-10 - Sendandi: Allianz - líftryggingafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2014-04-10 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1681 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2014-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2014-05-02 - Sendandi: Fjárlaganefnd (meiri hluti) - [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-09 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-04-07 21:35:25 - [HTML]
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-13 23:22:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1637 - Komudagur: 2014-04-16 - Sendandi: Búseti hsf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1641 - Komudagur: 2014-04-22 - Sendandi: Búmenn, húsnæðisfélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1704 - Komudagur: 2014-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 2014-05-02 - Sendandi: Fjárlaganefnd (meiri hluti) - [PDF]

Þingmál A603 (stofnun hlutafélags um þátttöku íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-16 09:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B385 (umræður um störf þingsins 21. janúar)

Þingræður:
53. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-01-21 13:39:27 - [HTML]

Þingmál B690 (húsnæðismál)

Þingræður:
84. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-31 15:45:34 - [HTML]
84. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-31 16:05:27 - [HTML]
84. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-03-31 16:07:41 - [HTML]

Þingmál B704 (umræður um störf þingsins 1. apríl)

Þingræður:
86. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-04-01 13:34:40 - [HTML]

Þingmál B756 (staðan á leigumarkaði)

Þingræður:
95. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-04-10 10:35:15 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Óttarr Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-04 21:49:30 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 19:20:39 - [HTML]

Þingmál A9 (þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Þorvaldur Þórðarson - [PDF]

Þingmál A342 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-28 12:04:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 890 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: Lagt fram á fundi umhverfis- og samgöngunefndar - [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]

Þingmál A574 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-16 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2373 - Komudagur: 2015-06-13 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1979 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Búseti Norðurlandi hsf - [PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-04-28 18:54:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2040 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A704 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-15 19:07:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Húsfélagið 101 Skuggahverfi-1 - [PDF]
Dagbókarnúmer 2021 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Húsfélagið að Mánatúni 2-4-6 í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 2053 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Búseti Norðurlandi hsf - [PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2015-08-18 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A809 (lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-29 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B569 (ungt fólk og fyrstu íbúðarkaup)

Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-02-04 16:12:45 - [HTML]

Þingmál B961 (húsnæðismál)

Þingræður:
109. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-20 16:31:34 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-14 17:16:56 - [HTML]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2015-10-19 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A7 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-24 12:45:53 - [HTML]

Þingmál A41 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-21 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-10 18:58:17 - [HTML]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2016-03-16 17:20:03 - [HTML]
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-04-14 14:07:31 - [HTML]
98. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-14 14:22:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2015-12-09 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðherra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-05-17 14:19:37 - [HTML]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-12 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-21 15:14:58 - [HTML]
111. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-17 19:56:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2016-02-29 - Sendandi: Húsfélagið 101 Skuggahverfi-1 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2016-03-09 - Sendandi: Húsfélagið 101 Skuggahverfi 2-3 - [PDF]

Þingmál A666 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Lífeyrissjóður bænda - [PDF]

Þingmál A741 (fjármálastefna 2017--2021)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-03 16:40:25 - [HTML]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-20 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-22 23:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1320 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-22 23:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A817 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2052 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Örn Karlsson - [PDF]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-15 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1714 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-27 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1720 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-28 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
167. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 18:31:14 - [HTML]
167. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 18:38:46 - [HTML]
167. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-10 19:50:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1879 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2016-08-30 - Sendandi: Allianz Ísland hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1914 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1925 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Hallgrímur Óskarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2007 - Komudagur: 2016-09-08 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2072 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1702 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1733 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-03 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1785 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2068 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-09-01 14:28:19 - [HTML]

Þingmál A849 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-30 16:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2067 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál B1035 (störf þingsins)

Þingræður:
134. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-08-17 15:14:15 - [HTML]

Þingmál B1042 (störf þingsins)

Þingræður:
136. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-08-19 10:39:05 - [HTML]

Þingmál B1226 (störf þingsins)

Þingræður:
159. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2016-09-28 10:53:07 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-12-21 21:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-22 16:24:12 - [HTML]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2017-09-07 - Sendandi: LEX lögmannsstofa fh. Jóna Transport hf. og Samskipa hf. - [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A594 (upplýsingagjöf lífeyrissjóða um fjárfestingarstefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B117 (húsnæðismál)

Þingræður:
18. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2017-01-25 16:51:47 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A185 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 12:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 597 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-05 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-15 14:43:10 - [HTML]
42. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-12-05 18:48:46 - [HTML]
42. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-05 19:24:49 - [HTML]

Þingmál A2 (ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-12-12 16:10:46 - [HTML]

Þingmál A5 (aðgerðaáætlun í húsnæðismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-27 11:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A55 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-19 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-16 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-23 18:45:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4376 - Komudagur: 2019-02-14 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A300 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2018-11-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A583 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (frumvarp) útbýtt þann 2019-02-26 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (frumvarp) útbýtt þann 2019-02-26 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5356 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A891 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2019-05-13 19:49:22 - [HTML]
118. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2019-06-06 14:33:11 - [HTML]

Þingmál B508 (vandi ungs fólks á húsnæðismarkaði)

Þingræður:
61. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-02-04 15:57:29 - [HTML]
61. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-02-04 16:27:14 - [HTML]

Þingmál B755 (aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum og tengd mál, munnleg skýrsla forsætisráðherra. -- Ein umræða)

Þingræður:
94. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-04-11 11:46:27 - [HTML]

Þingmál B926 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
113. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-05-29 20:11:42 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A92 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-13 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-25 18:48:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2019-10-28 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2019-10-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A106 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (svar) útbýtt þann 2019-10-23 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-23 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-03-17 19:18:48 - [HTML]

Þingmál A394 (staða eldri borgara hérlendis og erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2122 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-11 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1484 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-25 18:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1559 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1636 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1656 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-09 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-21 15:57:05 - [HTML]
109. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-28 20:44:58 - [HTML]
109. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-28 20:59:18 - [HTML]
114. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-08 17:15:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1474 - Komudagur: 2020-03-05 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A666 (félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1912 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-30 01:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1950 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 23:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-21 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A842 (opinber fjármál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2244 - Komudagur: 2020-05-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1662 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-06-10 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-12 19:03:41 - [HTML]
116. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2020-06-12 20:40:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2394 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2397 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2398 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (eignarréttur og erfð lífeyris)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A619 (heimild til nýtingar séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1268 (svar) útbýtt þann 2021-04-21 12:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1514 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-26 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A698 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-05-10 15:31:10 - [HTML]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1751 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2021-06-12 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 16:27:18 - [HTML]
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 17:05:06 - [HTML]
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 17:11:55 - [HTML]
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 17:13:09 - [HTML]
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-04-13 17:14:41 - [HTML]
77. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-04-13 17:29:52 - [HTML]
77. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-04-13 18:26:52 - [HTML]
114. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-12 21:38:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2615 - Komudagur: 2021-04-23 - Sendandi: Verkalýðsfélag Akraness - [PDF]
Dagbókarnúmer 2645 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2651 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Lífeyrissjóður bankamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2652 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Brú lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2659 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2660 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2661 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 2662 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2667 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Íslenski lífeyrissjóðurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2668 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Starfsmannafélag Hafnarfjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2669 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2670 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2672 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Almenni lífeyrissjóðurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2675 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2677 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2678 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: VR - [PDF]
Dagbókarnúmer 2680 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Félagið femínísk fjármál - [PDF]
Dagbókarnúmer 2681 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2685 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2688 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2689 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Lífsverk lífeyrissjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2691 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2694 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Frjálsi lífeyrissjóðurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2697 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2806 - Komudagur: 2021-04-30 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2807 - Komudagur: 2021-04-30 - Sendandi: Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni - [PDF]
Dagbókarnúmer 2818 - Komudagur: 2021-04-30 - Sendandi: Eftirlaunasjóður FíA (EFÍA) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2820 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2831 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 2932 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Almenni lífeyrissjóðurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2989 - Komudagur: 2021-05-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3027 - Komudagur: 2021-05-20 - Sendandi: Almenni lífeyrissjóðurinn, Frjálsí lífeyrissjóðurinn og Íslensk lífeyrissjóðurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3028 - Komudagur: 2021-05-20 - Sendandi: Frjálsi lífeyrissjóðurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3095 - Komudagur: 2021-05-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A748 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1601 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-03 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1648 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1706 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-10 19:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-04 15:47:06 - [HTML]

Þingmál A768 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-03 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 14:12:13 - [HTML]
90. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 14:16:09 - [HTML]
90. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 14:18:20 - [HTML]
90. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-05-05 14:22:26 - [HTML]
100. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-25 15:47:38 - [HTML]
100. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-25 15:53:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3101 - Komudagur: 2021-05-31 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-05-31 16:16:20 - [HTML]

Þingmál B13 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-01 20:22:11 - [HTML]

Þingmál B648 (efnahagsaðgerðir)

Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-04-19 13:15:42 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A49 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2022-03-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A52 (eignarréttur og erfð lífeyris)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2022-03-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 2022-03-11 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A74 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1109 - Komudagur: 2022-03-15 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A325 (viðbrögð við efnahagsástandinu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-03-28 20:06:14 - [HTML]

Þingmál A392 (brotthvarf háskólamenntaðra sérfræðinga af almennum vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2022-03-28 20:43:43 - [HTML]

Þingmál A478 (greiðslumat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-22 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1242 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-13 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1250 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2022-06-14 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1291 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 23:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-06-15 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-30 16:15:45 - [HTML]
81. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-30 16:35:53 - [HTML]
81. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-30 16:38:42 - [HTML]
81. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-30 16:44:32 - [HTML]
81. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-30 16:45:50 - [HTML]
81. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-30 16:49:56 - [HTML]
81. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-05-30 16:55:38 - [HTML]
81. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-05-30 17:09:49 - [HTML]
81. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-30 17:24:17 - [HTML]
81. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-30 17:36:29 - [HTML]
81. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-30 17:37:48 - [HTML]
81. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-30 17:42:22 - [HTML]
81. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-05-30 17:45:14 - [HTML]
81. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-05-30 18:10:38 - [HTML]
81. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-30 18:34:45 - [HTML]
81. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-30 18:36:43 - [HTML]
81. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-30 18:38:58 - [HTML]
81. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-30 18:41:16 - [HTML]
90. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 00:12:12 - [HTML]
90. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-15 00:18:40 - [HTML]
90. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-15 00:31:44 - [HTML]
90. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-06-15 00:40:42 - [HTML]
90. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-06-15 00:52:32 - [HTML]
90. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-15 01:08:00 - [HTML]
90. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-06-15 01:19:39 - [HTML]
90. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 01:25:35 - [HTML]
91. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-06-15 13:33:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3525 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Verkalýðsfélag Akraness - [PDF]
Dagbókarnúmer 3531 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3555 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 3556 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3558 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands, VM ? Félag vélstjóra og málmtæknimann og Félag skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3573 - Komudagur: 2022-06-06 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 3574 - Komudagur: 2022-06-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3575 - Komudagur: 2022-06-06 - Sendandi: Frjálsi lífeyrissjóðurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3577 - Komudagur: 2022-06-06 - Sendandi: Almenni lífeyrissjóðurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3580 - Komudagur: 2022-06-06 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3581 - Komudagur: 2022-06-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 3582 - Komudagur: 2022-06-06 - Sendandi: Eftirlaunasjóður FíA (EFÍA) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3584 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3589 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3597 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Íslenski lífeyrissjóðurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3607 - Komudagur: 2022-06-08 - Sendandi: Brú lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3612 - Komudagur: 2022-06-06 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3653 - Komudagur: 2022-06-10 - Sendandi: Þóra Jónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 3658 - Komudagur: 2022-06-14 - Sendandi: Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni - [PDF]
Dagbókarnúmer 3666 - Komudagur: 2022-06-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3694 - Komudagur: 2022-06-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-15 09:04:07 - [HTML]
3. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-09-15 10:52:05 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-15 11:33:40 - [HTML]
3. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-09-15 13:26:53 - [HTML]
3. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-15 14:15:40 - [HTML]
43. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-12-07 20:55:35 - [HTML]

Þingmál A11 (samstöðuaðgerðir vegna verðbólgu og vaxtahækkana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-20 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A100 (eignarréttur og erfð lífeyris)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4349 - Komudagur: 2023-04-12 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A326 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-13 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-10-19 18:15:47 - [HTML]
80. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-03-14 18:20:23 - [HTML]
80. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-14 18:49:00 - [HTML]

Þingmál A345 (greiðslumat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-18 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2022-11-25 - Sendandi: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) - [PDF]

Þingmál A523 (íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (svar) útbýtt þann 2023-02-27 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1197 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2023-02-28 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-03-23 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög í heild) útbýtt þann 2023-03-28 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2017 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-08 11:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-31 12:45:25 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-04-17 16:58:42 - [HTML]
121. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-08 14:26:06 - [HTML]

Þingmál A952 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2097 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-09 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-19 15:40:31 - [HTML]
122. þingfundur - Inga Sæland (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-09 15:25:11 - [HTML]
122. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-09 15:35:27 - [HTML]
122. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-06-09 18:31:03 - [HTML]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1917 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-06-01 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2008 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-06-07 19:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-05 16:40:52 - [HTML]
116. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-05 17:02:04 - [HTML]
116. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-06-05 17:38:15 - [HTML]
122. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-06-09 14:13:05 - [HTML]

Þingmál A1172 (skerðingar lífeyris almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2287 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-09-14 20:48:45 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-05 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (eignarréttur og erfð lífeyris)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A448 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-22 19:45:04 - [HTML]

Þingmál A542 (lögheimili og aðsetur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-22 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2022 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-21 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2102 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2123 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1962 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2597 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2670 - Komudagur: 2024-05-31 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A880 (skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-06-18 16:41:50 - [HTML]
124. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-06-18 16:57:21 - [HTML]

Þingmál A916 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-11 13:00:17 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-11 13:08:07 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-11 13:11:31 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-11 13:15:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2090 - Komudagur: 2024-04-23 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2108 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Arion banki - [PDF]
Dagbókarnúmer 2120 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Almenni lífeyrissjóðurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2127 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2655 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A939 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1386 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1938 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-19 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2010 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-21 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2091 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 14:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2816 - Komudagur: 2024-06-11 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2024-10-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2024-10-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: BHM - [PDF]
Dagbókarnúmer 153 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Viska, Stéttarfélag sérfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 506 - Komudagur: 2024-10-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 600 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Tækniminjasafn Austurlands - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 386 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 404 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2024-11-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B23 (aukinn vaxtakostnaður og úttekt séreignarsparnaðar)

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-09-16 15:37:41 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A122 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2025-04-13 - Sendandi: Brynhildur Bergþórsdóttir - [PDF]

Þingmál A252 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-04-04 12:10:50 - [HTML]

Þingmál B310 (Fjárfestingarstefna lífeyrissjóðanna)

Þingræður:
32. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-29 14:18:31 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Viska stéttarfélag - [PDF]

Þingmál A100 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A104 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2025-10-25 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-11-05 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 272 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-11-04 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 281 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2025-11-05 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 282 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-11-05 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-11-05 19:02:44 - [HTML]
29. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-11-06 16:27:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 446 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A217 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2025-12-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A312 (atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B149 (skattahækkanir og húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
26. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-11-03 15:09:08 - [HTML]