Merkimiði - Ríkisskattstjóri


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (574)
Dómasafn Hæstaréttar (589)
Umboðsmaður Alþingis (217)
Stjórnartíðindi - Bls (963)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1106)
Dómasafn Félagsdóms (10)
Alþingistíðindi (3733)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (418)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (22)
Lagasafn (333)
Lögbirtingablað (26142)
Alþingi (5552)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1964:887 nr. 70/1964[PDF]

Hrd. 1965:400 nr. 129/1964[PDF]

Hrd. 1965:759 nr. 134/1964[PDF]

Hrd. 1965:930 nr. 201/1965[PDF]

Hrd. 1967:462 nr. 43/1967[PDF]

Hrd. 1968:336 nr. 104/1966 (Krossavík)[PDF]

Hrd. 1968:555 nr. 199/1967[PDF]

Hrd. 1968:597 nr. 75/1968[PDF]

Hrd. 1969:26 nr. 202/1968[PDF]

Hrd. 1969:141 nr. 193/1968[PDF]

Hrd. 1969:145 nr. 141/1968[PDF]

Hrd. 1970:834 nr. 105/1970[PDF]

Hrd. 1971:383 nr. 28/1971[PDF]

Hrd. 1972:528 nr. 11/1972[PDF]

Hrd. 1972:620 nr. 129/1970[PDF]

Hrd. 1972:673 nr. 83/1972[PDF]

Hrd. 1973:624 nr. 72/1973[PDF]

Hrd. 1973:676 nr. 106/1972[PDF]

Hrd. 1973:1017 nr. 57/1973[PDF]

Hrd. 1974:154 nr. 62/1973[PDF]

Hrd. 1974:823 nr. 68/1973 (Skattframkvæmd á reiki)[PDF]

Hrd. 1974:944 nr. 107/1973[PDF]

Hrd. 1975:993 nr. 27/1974[PDF]

Hrd. 1975:1002 nr. 28/1974[PDF]

Hrd. 1976:96 nr. 141/1972[PDF]

Hrd. 1977:742 nr. 100/1975[PDF]

Hrd. 1977:879 nr. 137/1977[PDF]

Hrd. 1977:882 nr. 140/1977[PDF]

Hrd. 1978:58 nr. 3/1978[PDF]

Hrd. 1978:205 nr. 31/1978[PDF]

Hrd. 1978:622 nr. 210/1976[PDF]

Hrd. 1978:678 nr. 81/1976[PDF]

Hrd. 1979:430 nr. 229/1976 (Báran h/f)[PDF]

Hrd. 1979:1303 nr. 240/1977[PDF]

Hrd. 1980:880 nr. 205/1978[PDF]

Hrd. 1980:1426 nr. 209/1977[PDF]

Hrd. 1980:1732 nr. 141/1979 (Skyldusparnaður - Afturvirkni skattalaga)[PDF]

Hrd. 1980:1831 nr. 33/1980[PDF]

Hrd. 1981:310 nr. 298/1979[PDF]

Hrd. 1981:395 nr. 159/1979[PDF]

Hrd. 1982:1831 nr. 69/1981[PDF]

Hrd. 1983:977 nr. 145/1980[PDF]

Hrd. 1983:1002 nr. 146/1980[PDF]

Hrd. 1984:1043 nr. 246/1982 (Hátún 6 h/f)[PDF]

Hrd. 1985:1210 nr. 224/1983[PDF]

Hrd. 1986:1022 nr. 37/1985 (Þórsgata - Skattlagning á sölugróða)[PDF]

Hrd. 1986:1095 nr. 99/1985[PDF]

Hrd. 1986:1396 nr. 98/1985[PDF]

Hrd. 1986:1653 nr. 83/1985[PDF]

Hrd. 1987:972 nr. 12/1986 (Kjarnaborvél)[PDF]

Hrd. 1987:1008 nr. 271/1985 (Samsköttun)[PDF]

Hrd. 1988:126 nr. 31/1987[PDF]

Hrd. 1988:862 nr. 160/1987[PDF]

Hrd. 1989:230 nr. 182/1987 (Endurákvörðun opinberra gjalda)[PDF]

Hrd. 1989:1318 nr. 375/1989[PDF]

Hrd. 1989:1586 nr. 76/1988[PDF]

Hrd. 1990:376 nr. 91/1990[PDF]

Hrd. 1990:448 nr. 171/1988[PDF]

Hrd. 1990:526 nr. 140/1990[PDF]

Hrd. 1990:1540 nr. 264/1990[PDF]

Hrd. 1991:522 nr. 323/1990[PDF]

Hrd. 1991:1236 nr. 482/1990[PDF]

Hrd. 1991:1334 nr. 364/1989[PDF]

Hrd. 1992:154 nr. 286/1990[PDF]

Hrd. 1992:1377 nr. 224/1990 (Viðbótarsölugjald)[PDF]

Hrd. 1992:1462 nr. 307/1990[PDF]

Hrd. 1993:2061 nr. 291/1993 (Hrönn hf.)[PDF]

Hrd. 1993:2424 nr. 144/1993 (Virðisaukaskattur)[PDF]

Hrd. 1994:245 nr. 28/1991 (Brot á söluskattslögum)[PDF]

Hrd. 1994:576 nr. 136/1992 (Söluskattur - Þýsk-íslenska hf. - Starfsstöð innsigluð)[PDF]
Fyrirtæki var í vanskilum á söluskatti og gripu yfirvöld til þess að innsigla starfsstöð þeirra. Það greiddi skuldina fljótt eftir innsiglunina. Hæstiréttur taldi að yfirvöld hefðu átt að bjóða þeim að greiða skuldina áður en gripið yrði til lokunar.
Hrd. 1994:728 nr. 101/1992[PDF]

Hrd. 1994:758 nr. 10/1994 (Skattfrjáls jöfnunarhlutabréf)[PDF]

Hrd. 1994:1022 nr. 313/1993[PDF]

Hrd. 1994:1404 nr. 156/1994[PDF]

Hrd. 1994:1476 nr. 281/1991 (Launaskattur - Atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands)[PDF]
Með lögum var lagður á launaskattur ásamt heimild til að ákveða álagningu launaskatts á atvinnutekjur hjá fyrirtækjum sem flokkuðust undir fiskverkun og iðnað samkvæmt atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands. Þá var sett reglugerð þar sem heimildin var nýtt og með henni var fylgiskjal með hluta af atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands. Síðar var gefin út önnur reglugerð er tók við af hinni fyrri en án birtingar úr atvinnuvegaflokkuninni, og var það heldur ekki gert síðar. Enn síðar voru birt lög þar sem vinnulaun og þóknanir fyrir störf hjá fyrirtækjum sem flokkast undir fiskverkun og iðnað skv. atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands væru undanþegin skattinum.

Blikksmiðameistari kærði áætlun skattstjóra um álögð gjöld sem endaði á stjórnsýslustigi með álagningu 3,5% launaskatts á vinnu við uppsetningu loftræstikerfa á byggingarstað. Taldi meistarinn að verkið væri undanþegið launaskattsskyldu og að fáránlegt væri að álagning þessa skattar færi eftir því hvar hann ynni verkið . Lögtak varð síðan gert í fasteign hans til tryggingar á skuld hans vegna greiðslu þessa skatts.

Meirihluti Hæstaréttar mat það svo að eingöngu hefði verið hægt að byggja á þeim hlutum atvinnuvegaflokkunarinnar sem hafði þá þegar verið birtur, og því var hafnað að líta á hluta hennar sem óbirtur voru við meðferð málsins og ríkið vísaði í til stuðnings máli sínu. Vísaði hann einnig til þess að löggjafinn hefði ætlað að undanþágan næði einvörðungu til þess hluta sem unninn væri á verkstæðum en ekki samsetningar hluta utan þeirra, hefði þurft að taka það skýrt fram við setningu laganna. Með hliðsjón af þessu var ekki gerður greinarmunur á þessum þáttum starfseminnar.
Hrd. 1994:2071 nr. 282/1991 (Slípirokkur)[PDF]

Hrd. 1994:2580 nr. 471/1994[PDF]

Hrd. 1995:46 nr. 7/1995[PDF]

Hrd. 1995:577 nr. 100/1992[PDF]

Hrd. 1995:1220 nr. 18/1992[PDF]

Hrd. 1995:3054 nr. 247/1993 (P. Samúelsson)[PDF]

Hrd. 1996:470 nr. 15/1996[PDF]

Hrd. 1996:1955 nr. 310/1995[PDF]

Hrd. 1996:2255 nr. 132/1995[PDF]

Hrd. 1996:3587 nr. 305/1995[PDF]

Hrd. 1996:4060 nr. 132/1996[PDF]

Hrd. 1996:4248 nr. 432/1995 (Verkfræðistofa)[PDF]

Hrd. 1997:385 nr. 3/1997 (Vífilfell)[PDF]

Hrd. 1997:602 nr. 88/1996[PDF]

Hrd. 1997:759 nr. 163/1996[PDF]

Hrd. 1997:789 nr. 344/1996[PDF]

Hrd. 1997:977 nr. 224/1996 (Fjármögnunarleiga)[PDF]

Hrd. 1997:1913 nr. 121/1997[PDF]

Hrd. 1997:2252 nr. 321/1997 (Fljótasel - Húsaleiga - Tímamark - Skipti á milli hjóna)[PDF]
M og K höfðu slitið samvistum og K flutti út.
K vildi meina að M hefði verið skuldbundinn til að greiða húsaleigu vegna leigu á húsnæðinu sem K flutti í. Þeirri kröfu var hafnað á þeim grundvelli að maki gæti einvörðungu skuldbundið hinn á meðan samvistum stendur.

M var eini þinglýsti eigandi fasteignar. K hélt því fram að hún ætti hluta í henni.
Framlögin til fasteignarinnar voru rakin.
Þinglýsing eignarinnar réð ekki úrslitum, þó hún hafi verið talin gefa sterkar vísbendingar.
Strangt í þessum dómi að eingöngu sé farið í peningana og eignarhlutföll í þessari fasteign og fyrri fasteignum sem þau höfðu átt, en ekki einnig farið í önnur framlög K.
K var talin hafa 25% eignarhlutdeild.
Hrd. 1997:3023 nr. 52/1997[PDF]

Hrd. 1997:3039 nr. 97/1997 (Freyja hf. - Eftirlaunasamningur)[PDF]

Hrd. 1997:3182 nr. 94/1997[PDF]

Hrd. 1997:3274 nr. 51/1997 (Endurákvörðun skatta)[PDF]

Hrd. 1997:3384 nr. 460/1997[PDF]

Hrd. 1997:3704 nr. 494/1997 (Útgerðarmaður)[PDF]
Pro se mál. Málinu var vísað frá dómi vegna misbrests við að aðgreina sakarefnið og ódómhæfrar dómkröfu.
Hrd. 1998:49 nr. 521/1997[PDF]

Hrd. 1998:163 nr. 12/1998[PDF]

Hrd. 1998:268 nr. 456/1997[PDF]

Hrd. 1998:536 nr. 224/1997 (Aukatekjur presta)[PDF]

Hrd. 1998:792 nr. 306/1997[PDF]

Hrd. 1998:897 nr. 132/1997[PDF]

Hrd. 1998:1094 nr. 150/1997 (Skattlagning söluhagnaðar af fasteign)[PDF]

Hrd. 1998:2049 nr. 370/1997[PDF]

Hrd. 1998:2460 nr. 33/1998[PDF]

Hrd. 1998:2971 nr. 85/1998 (Myllan-Brauð)[PDF]

Hrd. 1998:3259 nr. 242/1997 (Notaðir vélsleðar)[PDF]

Hrd. 1998:3651 nr. 119/1998[PDF]

Hrd. 1998:3781 nr. 93/1998 (Viðbótarálagning)[PDF]

Hrd. 1998:3957 nr. 150/1998[PDF]

Hrd. 1998:4471 nr. 465/1998[PDF]

Hrd. 1999:568 nr. 328/1998 (Gamli Álafoss hf.)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:592 nr. 329/1998 (Farg hf.)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1877 nr. 164/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1946 nr. 286/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2056 nr. 336/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2362 nr. 513/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2756 nr. 32/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3009 nr. 304/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3062 nr. 258/1999 (Stóðhesturinn Safír og fleiri hestar)[HTML][PDF]
K og M deildu um það hvort þeirra fengi hvaða hest.
M hafði selt Safír áður en þau skildu, á um 2,3 milljónir. Viðmiðunardagur skipta var eftir söluna. K taldi að það hefði verið eitthvað undarlegt við söluna og krafðist verðmats á hestinum, sem var um 7,3 milljónir. Dómurinn taldi að M hefði misbeitt ráðum yfir hjúskapareign með því að gera málamyndasamning um svo lágt söluverð. Verðmæti Safírs samkvæmt verðmatinu var því lagt til grundvallar í skiptunum.

Hæstiréttur taldi hins vegar að ekki væri hægt að gera kröfu um tiltekna útlagningu fyrr en búið væri að fá niðurstöðu um virði og eignarstöðu hverrar eignar.
Hrd. 1999:3750 nr. 156/1999 (Skattaupplýsingar)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4153 nr. 285/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4316 nr. 131/1999 (Hekla hf.)[HTML][PDF]
Hekla krafðist endurgreiðslu vaxta af kröfu vegna ofgreidds virðisaukaskatts og deilt var um í málinu hvort krafan bæri dráttarvexti eða aðra vexti þar sem lög um tekju- og eignaskatt kváðu á um dráttarvexti en ekki lög um virðisaukaskatt. Hæstiréttur taldi að túlka bæri ákvæðið þröngt þar sem víðari túlkun fæli í sér frávik frá þeirri meginreglu kröfuréttar um dráttarvexti við endurheimtu ofgreidds fjár.
Hrd. 1999:4662 nr. 472/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4906 nr. 332/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:10 nr. 494/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:545 nr. 393/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:571 nr. 356/1999 (Matsreglur ríkisskattstjóra)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2387 nr. 49/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2819 nr. 346/2000 (Opinber gjöld)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2922 nr. 124/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3118 nr. 92/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3168 nr. 173/2000 (Sýslumaðurinn á Húsavík)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3219 nr. 114/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3587 nr. 97/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3915 nr. 277/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:178 nr. 202/2000[HTML]

Hrd. 2001:891 nr. 50/2001 (Fimleikafélag Hafnarfjarðar)[HTML]

Hrd. 2001:4126 nr. 423/2001 (Mismunun vegna sjómannaafsláttar - Frávísun)[HTML]

Hrd. 2001:4532 nr. 319/2001[HTML]

Hrd. 2002:92 nr. 9/2002[HTML]

Hrd. 2002:943 nr. 87/2002[HTML]

Hrd. 2002:1297 nr. 149/2002[HTML]

Hrd. 2002:1342 nr. 29/2002[HTML]

Hrd. 2002:1994 nr. 26/2002[HTML]

Hrd. 2002:2631 nr. 316/2002 (GÁJ lögfræðistofa)[HTML]

Hrd. 2002:2910 nr. 103/2002[HTML]

Hrd. 2002:3478 nr. 469/2002[HTML]

Hrd. 2002:4111 nr. 538/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:294 nr. 6/2003[HTML]

Hrd. 2003:2329 nr. 499/2002 (Hlutabréfakaup)[HTML]
J keypti hlutabréf árið 1996 og nýtti sér frádráttarheimild þágildandi laga til að draga frá allt að 80% fjárfestingarinnar frá tekjum sínum og var heimilt að flytja frádrátt til annarra skattára og nýta á næstu fimm árum. Í ársbyrjun 1997 tóku í gildi ný lög þar sem frádráttarheimildin var lækkuð í áföngum á næstu þremur árum en farið yrði með eldri ónýttan frádrátt með sama hætti og ef til hans hefði verið stofnað eftir gildistöku laganna.

Í málinu byggði J á því að með því að lækka frádráttarheimild hans með þessum hætti ætti sér stað afturvirk skerðing á rétti sem hann hefði löglega til unnið og féllst meirihluti Hæstaréttar á það.
Hrd. 2003:2548 nr. 178/2003[HTML]

Hrd. 2003:3323 nr. 144/2003 (Skattskyld hlunnindi)[HTML]
Eftir hlutafélagavæðingu ríkisbanka var ákveðið að hækka hlutafé annars þeirra með því að bjóða starfsmönnum sínum að kaupa hlutabréf í honum á lægra gengi en almenningi bauðst stuttu síðar þegar bréfin voru seld opinberlega. Skattayfirvöld túlkuðu verðmuninn sem skattskyld hlunnindi og færðu hann til tekna starfsmannsins. Starfsmaðurinn krafðist ógildingar úrskurðar yfirskattanefndar sem staðfesti ákvörðun skattayfirvalda.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm með vísan til röksemda hans. Héraðsdómur taldi að túlka ætti ákvæði laga um tekju- og eignaskatt um hvað teljist til skattskyldra tekna með rúmum hætti og sýknaði því íslenska ríkið af kröfum starfsmannsins.
Hrd. 2003:4452 nr. 111/2003[HTML]

Hrd. 2003:4612 nr. 207/2003[HTML]

Hrd. 2004:584 nr. 490/2003[HTML]

Hrd. 2004:688 nr. 328/2003[HTML]

Hrd. 2004:2220 nr. 296/2003[HTML]

Hrd. 2004:2287 nr. 172/2004[HTML]

Hrd. 2004:3274 nr. 59/2004 (Veitingasala)[HTML]

Hrd. 2004:3521 nr. 97/2004[HTML]

Hrd. 2004:4063 nr. 417/2004[HTML]

Hrd. 2004:4147 nr. 189/2004 (Spölur ehf. - Afhending veglykils)[HTML]

Hrd. 2004:4394 nr. 151/2004[HTML]

Hrd. 2004:4482 nr. 424/2004[HTML]

Hrd. 2005:487 nr. 336/2004[HTML]

Hrd. 2005:1402 nr. 107/2005[HTML]

Hrd. 2005:1578 nr. 441/2004[HTML]

Hrd. 2005:1694 nr. 34/2005 (Leynir)[HTML]

Hrd. 2005:1906 nr. 367/2004[HTML]

Hrd. 2005:3394 nr. 66/2005[HTML]

Hrd. 2005:3413 nr. 59/2005[HTML]

Hrd. 2005:4453 nr. 157/2005 (Skilasvik)[HTML]

Hrd. 2005:5105 nr. 181/2005 (Skattasniðganga)[HTML]

Hrd. 2005:5200 nr. 514/2005 (Skógræktarfélagið Hnúki gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. 2006:426 nr. 66/2006[HTML]

Hrd. 2006:519 nr. 321/2005 (Sundagarðar)[HTML]

Hrd. 2006:1278 nr. 443/2005 (Þverfell)[HTML]

Hrd. 2006:1499 nr. 469/2005[HTML]

Hrd. 2006:2851 nr. 248/2006 (Skattrannsókn)[HTML]

Hrd. 2006:3447 nr. 434/2006[HTML]

Hrd. 2006:4308 nr. 77/2006[HTML]

Hrd. 2006:4655 nr. 559/2006[HTML]

Hrd. 2006:4993 nr. 212/2006[HTML]

Hrd. 2006:5035 nr. 213/2006[HTML]

Hrd. 2006:5076 nr. 214/2006[HTML]

Hrd. 2006:5134 nr. 222/2006 (Jökull)[HTML]

Hrd. 2006:5370 nr. 286/2006[HTML]

Hrd. nr. 632/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 345/2006 dags. 8. mars 2007 (Kaupþing banki hf. - Skattaupplýsingar)[HTML]
Ríkisskattstjóri óskaði eftir ítarlegum upplýsingum um stóran hóp aðila hjá Kaupþing banka en var synjað. Hæstiréttur taldi að afhending upplýsinganna ætti að fara fram og vísaði til þess að tilgangurinn með lagaheimildinni hefði verið málefnalegur og beiting ríkisskattstjóra hafi verið í samræmi við meðalhófsreglu stjórnsýslulaganna.
Hrd. nr. 333/2006 dags. 8. mars 2007 (Glitnir banki hf.)[HTML]

Hrd. nr. 325/2006 dags. 8. mars 2007 (Landsbanki Íslands hf.)[HTML]

Hrd. nr. 455/2006 dags. 15. mars 2007 (Skattfrelsi Orkuveitu Reykjavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 192/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 542/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 320/2006 dags. 10. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 588/2006 dags. 10. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 217/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 392/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 518/2006 dags. 7. júní 2007 (FL-Group)[HTML]

Hrd. nr. 523/2006 dags. 20. september 2007 (Starfsmannaleigur - Impregilo SpA)[HTML]
Spurt var um hver ætti að skila skattinum. Fyrirætlað í lögskýringargögnum en kom ekki fram í lagatextanum, og því ekki hægt að byggja á lagaákvæðinu.
Hrd. nr. 44/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 391/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 187/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 21/2008 dags. 8. febrúar 2008 (Ríkislögreglustjóri - Skattrannsóknarstjóri - Skattur)[HTML]
Klofinn dómur.
Rannsókn á stóru og umfangsmiklu máli leiddi til uppgötvana um vantalinn skatt. Lögreglan hafði sent skattayfirvöldum til útreiknings á ætluðum skattaundanskotum. Niðurstaða skattayfirvalda hljóðaði eingöngu upp á tvo einstaklinga en ekki hinn þriðja, en sá þriðji hafði ítrekað synjað um afhendingu gagna. Lögreglan taldi að hinn þriðji ætti að hljóta sömu meðferð og krafðist húsleitarheimildar hjá dómstólum.

Í þessu máli vissi aðgerðarþoli og skattrannsóknarstjóri af beiðninni og kærði hinn síðarnefndi úrskurðinn.
Hrd. nr. 472/2007 dags. 22. maí 2008 (Veraldarvinir)[HTML]

Hrd. nr. 334/2007 dags. 5. júní 2008 (Sölustjóri)[HTML]

Hrd. nr. 336/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 337/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 340/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 338/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 335/2007 dags. 5. júní 2008 (A. Karlsson)[HTML]

Hrd. nr. 339/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 514/2008 dags. 3. október 2008 (Valitor)[HTML]
Skattyfirvöld vildu upplýsingar um alla sem áttu erlend greiðslukort með tiltekinni heimild. Meiri hluti Hæstaréttar taldi lagaákvæðið vera nógu skýrt.
Hrd. nr. 14/2008 dags. 9. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 541/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 78/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 106/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 54/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 602/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML]
Aðfinnslur voru gerðar við greinargerð ákæruvaldsins sem var það ítarleg að hún var talin jafna við skriflega málsmeðferð.
Hrd. nr. 152/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 427/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 202/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Rektor)[HTML]

Hrd. nr. 395/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 406/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 359/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 218/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 690/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 152/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 363/2009 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 417/2009 dags. 25. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 435/2009 dags. 30. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 436/2009 dags. 31. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 41/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 641/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 181/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 166/2009 dags. 14. janúar 2010 (Starfsmannaleiga)[HTML]
Fyrirtækið S var ráðið til að setja upp loftræstikerfi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á árinu 2000. S fékk portúgalska fyrirtækið M sem undirverktaka sem myndi útvega þjónustu starfsmanna. Fyrirtækið M sæi síðan um launagreiðslur til starfsmannanna sem það útvegaði. Skattstjórinn taldi að umræddir starfsmenn fyrirtækisins M bæru skattskyldu hér á landi og því bæri S að halda eftir staðgreiðslu af launum þeirra.

Hæstiréttur taldi að fyrirtækið M væri launagreiðandinn en ekki S. Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Portúgals hafði verið undirritaður var 2. ágúst 1999 og var gildistaka hans auglýst af utanríkisráðuneytinu 31. maí 2002, en hann var ekki auglýstur í C-deild Stjórnartíðinda fyrr en 18. desember 2003. Mat Hæstiréttur því sem svo að hin takmarkaða skattskylda M hefði fallið niður frá ársbyrjun 2003 þó birtingu hans hafi skort á þeim tíma. Úrskurður skattstjóra var því ógiltur.
Hrd. nr. 143/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 49/2010 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 142/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 246/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 74/2010 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 114/2010 dags. 23. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 157/2010 dags. 24. mars 2010 (Landsbanki Íslands hf. - Ágreiningsmálameðferð)[HTML]

Hrd. nr. 172/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 181/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 471/2009 dags. 27. maí 2010 (Innheimtufyrirtæki)[HTML]

Hrd. nr. 489/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 280/2010 dags. 11. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 440/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 391/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 424/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 538/2010 dags. 14. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 541/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 539/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 371/2010 dags. 22. september 2010 (Skattálag - Ne bis in idem I)[HTML]
A, B, C, og D voru ákærð fyrir skattalagabrot. Fyrir héraðsdómi var málinu vísað frá að hluta en ákæruvaldið kærði þann úrskurð til Hæstaréttar. Þau ákærðu héldu því fram að þau myndu annars þurfa að þola tvöfalda refsingu þar sem skattayfirvöld höfðu þá þegar beitt refsingu í formi skattaálags.

Hæstiréttur vísaði til 2. gr. laganna um mannréttindasáttmála Evrópu um að dómar MDE væru ekki bindandi að landsrétti. Þrátt fyrir að innlendir dómstólar litu til dóma MDE við úrlausn mála hjá þeim væri það samt sem áður hlutverk löggjafans að gera nauðsynlegar breytingar á landsrétti til að efna þær þjóðréttarlegu skuldbindingar. Þá vísaði Hæstiréttur til þess að dómaframkvæmd MDE hvað úrlausnarefnið varðaði væri misvísandi. MDE hafi í sinni dómaframkvæmd hafnað því að 4. gr. 7. viðaukans yrði metin á þann hátt að mögulegt væri að fjalla um endurákvörðun skatta og beitingu álags í sitt hvoru málinu. Sökum þessarar óvissu vildi Hæstiréttur ekki slá því á föstu að um brot væri að ræða á MSE fyrr en það væri skýrt að íslensk lög færu í bága við hann að þessu leyti.

Úrskurðurinn var felldur úr gildi og lagt fyrir héraðsdóm að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 556/2010 dags. 28. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 585/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 659/2009 dags. 14. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 594/2010 dags. 14. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 607/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 188/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 223/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 657/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 494/2010 dags. 9. desember 2010 (Skráning einkahlutafélags)[HTML]

Hrd. nr. 212/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 77/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 334/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 83/2011 dags. 18. febrúar 2011 (Sebastes ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 439/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 71/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 78/2010 dags. 3. mars 2011 (Skattalagabrot)[HTML]

Hrd. nr. 114/2011 dags. 21. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 626/2010 dags. 31. mars 2011 (Ummæli yfirmanns eftirlitssviðs RSK)[HTML]

Hrd. nr. 226/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 437/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 177/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 370/2010 dags. 26. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 724/2009 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 216/2011 dags. 7. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 155/2011 dags. 9. júní 2011 (Motormax)[HTML]

Hrd. nr. 201/2011 dags. 10. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 488/2011 dags. 23. ágúst 2011[HTML]

Hrd. nr. 428/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 241/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 226/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 262/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 180/2011 dags. 8. desember 2011 (Skattsvik)[HTML]
Tveir sakborningar höfðu sama verjanda. Hæstiréttur taldi að hagsmunir þeirra hefðu rekist á í svo þýðingarmiklum atriðum að það hafði verið óheimilt.
Hrd. nr. 260/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 643/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 674/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 670/2011 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 690/2011 dags. 17. janúar 2012 (Gamli Grettir)[HTML]

Hrd. nr. 418/2011 dags. 26. janúar 2012 (Framkvæmdastjóri til málamynda)[HTML]

Hrd. nr. 362/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 477/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 504/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 279/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 525/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 482/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 124/2012 dags. 12. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 546/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 652/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 367/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 59/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 668/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 153/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 312/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 708/2012 dags. 6. desember 2012 (Uppheimar ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 250/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 256/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 284/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 720/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 222/2012 dags. 19. desember 2012 (Grímsborgir I - Ásborgir)[HTML]

Hrd. nr. 416/2012 dags. 31. janúar 2013 (Endurgreiðsla virðisaukaskatts)[HTML]

Hrd. nr. 344/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 74/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 555/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 418/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 591/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 355/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 585/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 209/2013 dags. 11. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 503/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 695/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 714/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 476/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 62/2013 dags. 6. júní 2013 (Óvátryggt ökutæki)[HTML]

Hrd. nr. 112/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 697/2012 dags. 19. júní 2013 (Þvingun - Framburður leiddi til ákæru)[HTML]

Hrd. nr. 476/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 667/2013 dags. 28. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 232/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 302/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Vinnulyftur ehf. - KPMG)[HTML]
KPMG var með milligöngu um sölu á fyrirtæki en gætti ekki nægilega vel að hagsmunum seljandans. Sérfræðingur frá KPMG var látinn bera ⅔ hluta bótaskyldunnar á grundvelli sérfræðiábyrgðar en viðskiptavinurinn restina sökum skorts á varkárni.
Hrd. nr. 368/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Stoðir)[HTML]

Hrd. nr. 361/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Ræktunarsamband)[HTML]

Hrd. nr. 265/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Bílabúð Benna)[HTML]

Hrd. nr. 721/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 354/2013 dags. 12. desember 2013 (Fjallalind)[HTML]
Veðsetningin var talin ógild þar sem K ritaði eingöngu í reitinn fyrir samþykki maka þinglýsts eiganda fyrir veðsetningu eignarhluta M. Ekkert í gögnum málsins studdi það að K hefði einnig verið að veðsetja sinn eignarhluta. K var samt talin bundin af sölunni þar sem hún neytti ekki viðeigandi úrræða laga um nauðungarsölu, og þess getið að hún gæti átt rétt á bótum vegna nauðungarsölunnar.
Hrd. nr. 510/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 509/2013 dags. 16. janúar 2014 (Afleiðusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 529/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 323/2013 dags. 23. janúar 2014 (Skattalagabrot)[HTML]

Hrd. nr. 607/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 606/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 638/2013 dags. 13. mars 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 450/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 623/2013 dags. 27. mars 2014 (Slys á Flugvallarbraut)[HTML]

Hrd. nr. 717/2013 dags. 3. apríl 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 726/2013 dags. 10. apríl 2014 (Auðlegðarskattur)[HTML]

Hrd. nr. 250/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 304/2014 dags. 14. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 465/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 303/2014 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 416/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 825/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 826/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 538/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 374/2014 dags. 16. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 461/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 142/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 170/2014 dags. 25. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 92/2013 dags. 2. október 2014 (Atli Gunnarsson)[HTML]
Synjað var skaðabótakröfu vegna ætlaðra mistaka við lagasetningu þar sem ekki var talið að meint mistök hafi verið nógu bersýnileg og alvarleg til að dæma bætur.
Hrd. nr. 279/2014 dags. 16. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 115/2014 dags. 16. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 172/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 190/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 680/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 679/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 295/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 195/2014 dags. 20. nóvember 2014 (Exista)[HTML]

Hrd. nr. 183/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 787/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 299/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 184/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 12/2015 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 77/2015 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 381/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 89/2015 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 631/2014 dags. 12. mars 2015 (Endurgreiðsla virðisaukaskatts)[HTML]

Hrd. nr. 120/2015 dags. 16. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 219/2015 dags. 27. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 215/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 248/2015 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 605/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 329/2015 dags. 18. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 721/2014 dags. 4. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 550/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 848/2014 dags. 18. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 385/2015 dags. 22. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 490/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 433/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 533/2015 dags. 7. september 2015 (Karl Steingrímsson gegn Þrotabúi Vindasúla)[HTML]
Sóknaraðili krafðist afhendingu gagna sem voru í vörslum skiptastjóra þrotabús sem búið var að ljúka skiptum á. Þrotabúið var því ekki talið hæft til að eiga aðild að dómsmáli.
Hrd. nr. 8/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 72/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 49/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 846/2014 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 647/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 780/2014 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 712/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 115/2015 dags. 29. október 2015 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]
Fjallar um mörk stjórnvalds og einkaréttarlegs lögaðila.
Umboðsmaður hafði í mörg ár byggt á því að þar sem Söfnunarsjóðinn ynni á grundvelli sérlaga félli sjóðurinn undir eftirlit umboðsmanns. Hæstiréttur var ósammála þar sem sjóðurinn starfaði einnig samkvæmt hinum almennu lögum um lífeyrissjóði.
Hrd. nr. 210/2015 dags. 5. nóvember 2015 (TH Investments)[HTML]

Hrd. nr. 211/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 198/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 217/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 745/2015 dags. 18. nóvember 2015 (Háfell)[HTML]

Hrd. nr. 786/2015 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 138/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 732/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 264/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 94/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 271/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 803/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 825/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 812/2015 dags. 7. janúar 2016 (RR-Skil)[HTML]

Hrd. nr. 324/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 282/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 281/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 320/2015 dags. 4. febrúar 2016 (Óhefðbundin sambúð - Gjöf við slit - Skattlögð gjöf)[HTML]
Skattamál. Ríkið var í máli við K.
Eiginmaður K, M, var breskur ríkisborgari.
Þau eignuðust barn en ekki löngu eftir það slíta þau sambúðinni.
M keypti fasteign sem K bjó í ásamt barni þeirra.
Gerðu samning um að K myndi halda íbúðinni og fengi 40 milljónir að auki, en M héldi eftir öllum öðrum eignum. M var sterkefnaður.
Skatturinn krefst síðan tekjuskatts af öllum gjöfunum.
Niðurstaðan var sú að K þurfti að greiða tekjuskatt af öllu saman.

Málið er sérstakt hvað varðar svona aðstæður sambúðarslita. Skatturinn lítur venjulega framhjá þessu.
Hrd. nr. 757/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 325/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 560/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 468/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 417/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 464/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 170/2016 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 506/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 289/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 290/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 287/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 288/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 298/2016 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 239/2016 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 74/2015 dags. 28. apríl 2016 (Milestone - Endurskoðendur)[HTML]

Hrd. nr. 615/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 627/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 637/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 638/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 531/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 488/2016 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 476/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 446/2016 dags. 5. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 557/2016 dags. 13. september 2016 (Heiðarvegur 10)[HTML]

Hrd. nr. 629/2016 dags. 13. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 511/2016 dags. 15. september 2016 (Skipta jafnt eignum þeirra - Sameign eftir 16 ár)[HTML]
M hafði staðið í miklum verðbréfaviðskiptum og hafði miklar tekjur.
K hafði sáralitlar tekjur en sá um börn.
K fékk fyrirfram greiddan arf og arð, alls um 30 milljónir. Hann rann inn í bú þeirra.
M hafði unnið í fyrirtæki í eigu fjölskyldu K og fékk góð laun þar.
Þau voru talin vera sameigendur alls þess sem M hafði eignast.
Hrd. nr. 665/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 845/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 738/2015 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 92/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 91/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Ursus)[HTML]

Hrd. nr. 714/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 358/2015 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 829/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 214/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 808/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 278/2016 dags. 26. janúar 2017 (Umboðsmaður skuldara)[HTML]
Starfsmaður umboðsmanns skuldara skipti sér af þremur málum fyrrverandi eiginmanns síns. Hæstiréttur taldi að veita hefði átt starfsmanninum áminningu þar sem afskiptin voru ekki það alvarleg að þau réttlættu fyrirvaralausa brottvikningu úr starfi.
Hrd. nr. 250/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Bjargráðasjóður - Stjörnugrís III)[HTML]
Einstaklingur sem þurfti að borga búnaðargjald (vegna landbúnaðarstarfsemi) vildi fá það endurgreitt. Það gjald hafði runnið til Svínaræktarfélags Íslands, Bændasamtakanna og Bjargráðasjóðs. Vildi einstaklingurinn meina að með skyldu til greiðslu gjaldanna til þessara einkaaðila sé verið að greiða félagsgjald. Hæstiréttur nefndi að í tilviki Bjargráðasjóðs að sökum hlutverks sjóðsins og að stjórn sjóðsins væri skipuð af ráðherra yrði að líta til þess að sjóðurinn væri stjórnvald, og því væri um skatt að ræða.
Hrd. nr. 379/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 329/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 312/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 248/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Sjóklæðagerðin - KPMG)[HTML]

Hrd. nr. 382/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 381/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 319/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 394/2016 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 461/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 318/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 525/2016 dags. 6. apríl 2017 (Sjúklingatrygging)[HTML]

Hrd. nr. 770/2015 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 596/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 537/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 391/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 535/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 604/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 414/2017 dags. 17. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 327/2017 dags. 25. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 426/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 625/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 283/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 439/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 801/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 731/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 672/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 661/2017 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 514/2016 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 718/2016 dags. 7. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 763/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 830/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 617/2016 dags. 19. desember 2017 (Gunnar - Endurgreiðsla ofgreiddra skatta)[HTML]

Hrd. nr. 72/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 71/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 70/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 175/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 217/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 115/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 42/2017 dags. 27. mars 2018 (Heiðarvegur 10 - Græðisbraut)[HTML]
Óþinglýstur réttur til bílastæða á landi sem tilheyrir þriðja aðila. Reyndi á grandleysi þegar landið var selt. Hæstiréttur vísaði til augljósra ummerkja á landinu og hefði kaupandinn þá átt að kynna sér nánar forsögu þeirra.
Hrd. nr. 238/2017 dags. 20. apríl 2018 (Endurákvörðun virðisaukaskatts)[HTML]

Hrd. nr. 418/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 494/2017 dags. 17. maí 2018 (Kvistir ehf.)[HTML]
Einstaklingur var ráðinn sem bústjóri hjá fyrirtæki með hrossarækt. Hann keypti svo hryssu með öðum manni í gegnum einkahlutafélag á sex milljónir króna og seldi hana svo til eiganda hrossaræktarbúsins á níu milljónir króna. Hagnaðnum af sölunni skipti hann svo með viðskiptafélaga sínum, og fékk hvor 1,5 milljónir króna í sinn hlut. Vinnuveitandinn taldi hann hafa með þessu brotið gróflega gegn ráðningarsamningi sínu með þessu athæfi og rak starfsmanninn fyrirvaralaust úr starfi.

Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða gróft brot starfsmanns á starfsskyldum er talin voru réttlæta riftun vinnuveitanda hans á samningi þeirra.
Hrd. nr. 325/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 501/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 728/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 14/2018 dags. 30. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 817/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 597/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 267/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 626/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 798/2017 dags. 20. september 2018 (Langalína 2)[HTML]
Banki tók ákvörðun um húsbyggingu og var stjórnin ekki talin bera ábyrgð, heldur bankinn sjálfur.
Hrd. nr. 160/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 11/2018 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 590/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 589/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 434/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 373/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Deloitte ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 795/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 842/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 811/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 576/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 18/2018 dags. 16. janúar 2019 (Álag á skattstofna og ábyrgð maka - Ekki ábyrgð á álagi)[HTML]
K var rukkuð um vangoldna skatta M og lætur reyna á allt í málinu. Meðal annars að verið sé að rukka K um bæði skattinn og álagið. Álagið er refsing og því ætti hún ekki að bera ábyrgð á því.

Hæsturéttur vísaði í dómaframkvæmd MSE og þar var búið að kveða á um að skattaálög séu refsikennd viðurlög. Löggjafinn hafði ekki orðað það nógu skýrt að makinn bæri ábyrgð á greiðslu álagsins og þurfti K því ekki að greiða skattinn þar sem bæði skatturinn og álagið voru saman í dómkröfu.
Hrd. nr. 33/2018 dags. 21. maí 2019 (Hluthafasamkomulag)[HTML]
Tvær fjölskyldur áttu saman hlutafélag, um helming hvor. Önnur þeirra samanstóð af fjórum einstaklingum, er gerðu hluthafasamning sín á milli árið 2010 og svo var hluthafasamningur milli allra hluthafa. Í fyrrnefnda samningnum var ákvæði um að samþykki allra aðila þess samnings þyrfti svo einn gæti framselt hlut sinn. Einn aðilinn að fyrrnefnda samningnum framseldi hluta sinn til erlends einkahlutafélags, án þess að afla slíkrar heimildar, og það félag framseldi svo þann hluta til einkahlutafélags í fullri eigu þess einstaklings. Þessir gjörningar voru álitnir heimilaðir samkvæmt síðarnefnda samningnum, svo breyttum árið 2014.

Hæstiréttur taldi að fyrstnefndi framsalsgerningurinn væri brot á fyrrnefnda samningnum þrátt fyrir að hinn endanlegi eigandi væri fyrirtæki í fullri eigu viðkomandi einstaklings. Litið var á að hluthafinn ætti um 34% hlut í hlutafélaginu er stæði af 69% af þeim 50% hlut sem hluthafasamningurinn næði yfir. Sá sem rifti samningnum var talinn eiga verulegra hagsmuna að gæta í þessu og ekki væri tryggt að félagið sem ætti þennan 34% hlut kæmist ekki í eigu utanaðkomandi aðila. Væri því um verulega vanefnd að ræða og gæti hver og einn hinna aðila hluthafasamningsins rift honum á þeim forsendum.

Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML]

Hrd. nr. 7/2019 dags. 31. maí 2019 (Áreiðanleikakönnun)[HTML]
Einkahlutafélag lét fjármálafyrirtæki gera áreiðanleikakönnun og taldi hinn síðarnefnda hafa gert hana illa.

Engar skráðar reglur lágu fyrir um framkvæmd áreiðanleikakannana en litið var til fyrirheita sem fjármálafyrirtækið gaf út. Ekki var talið hafa verið til staðar gáleysi af hálfu fjármálafyrirtækisins fyrir að hafa ekki skoðað fleiri atriði en það hefði sjálft talið upp.
Hrá. nr. 2019-252 dags. 25. september 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-267 dags. 15. október 2019[HTML]

Hrd. nr. 22/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-340 dags. 9. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-136 dags. 3. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 56/2019 dags. 8. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 57/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 2/2020 dags. 19. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 10/2020 dags. 24. september 2020[HTML]

Hrd. nr. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Hrd. nr. 36/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 29/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-68 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Hrd. nr. 46/2021 dags. 2. mars 2022[HTML]

Hrd. nr. 11/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-106 dags. 2. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 21/2022 dags. 14. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 22/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 18/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 10/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 29/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-154 dags. 23. janúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 42/2022 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-18 dags. 1. mars 2023[HTML]

Hrd. nr. 49/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-36 dags. 5. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-91 dags. 27. september 2023[HTML]

Hrd. nr. 14/2023 dags. 4. október 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-92 dags. 27. október 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-111 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2024-33 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-37 dags. 2. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 20/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 39/2024 dags. 14. október 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-122 dags. 5. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-130 dags. 26. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 21/2024 dags. 4. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 22/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-181 dags. 13. febrúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2024-170 dags. 21. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 36/2024 dags. 12. mars 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-14 dags. 12. mars 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-114 dags. 8. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 9/2025 dags. 18. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. nóvember 2012 (Dodda ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta fyrir Kópasker fiskveiðárið 2011/2012)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2012 (Krókaleiðir ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 7. júní 2012, um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðárið 2011/2012 til bátsins Óskars SK-13, skipaskrárnúmer 7022.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2012 (Krókaleiðir ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 7. júní 2012, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Steina G SK-14, skipaskrárnúmer 6988.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. desember 2012 (Hólmgeir Pálmason, kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 19. júlí 2012, um að ekki verði úthlutað byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Pálma ÍS-24, skipaskrárnúmer 6911.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. desember 2012 (Hjalti Proppé Antonsson, kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 19. júlí 2012, um að ekki verði úthlutað byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Hamónu ÍS-36, skipaskrárnúmer 1695.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 8. janúar 2013 (Tryggvi Aðal ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 12. júlí 2012, um úthlutun byggðakvóta á Kópaskeri í Norðurþingi fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Rósu í Brún ÞH-50, skipaskrárnúmer 6347.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í máli nr. ANR12090439 dags. 12. mars 2013 (Endurupptaka á máli Sjávargæða ehf. um ákvörðun Fiskistofu, dags. 19. júlí 2012, um að ekki verði úthlutað byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Garðars ÍS-22 (2494).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. september 2013 (Alda Seafood ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu dags. 17. janúar 2013 um synjun um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. október 2013 (Frosti ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu í bréfi dags. 23. apríl 2013 um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. október 2013 (Víkur ehf útgerð. kærir ákvörðun Fiskistofu um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Blær HU ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu um að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Blönduóss í Blönduósbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Blæs HU-77, (7259).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Hólmavíkur í Standabyggð fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátanna Steinunnar ST-26 (6529), Rutar ST-50(6123), Glaðs ST-10 (7187) og Sæbyrs ST-25 (6625))[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Gistiheimili Kiljan ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Blönduóss í Blönduósbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Jarlsins HU-2, (6394).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. kærir ákvörðun Fiskistofu í bréfi dags. 10. apríl 2013 um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (SS kerrur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, um að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Blönduóss í Blönduósbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Smára HU-7, skipaskrárnúmer 6395.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2014 (Norðankaldi slf. kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Brjánslækjar í Vesturbyggð fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 til bátsins Storms BA-500, (6301).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2014 (Sæný ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Eyrarbakka í Sveitarfélaginu Árborg fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 til bátsins Sleipnis ÁR-19, (2557).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 6. maí 2014 (Lurgur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 13. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Konna EA-21, (7704).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. maí 2014 (HAMPÁS ehf.kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 17. september 2013, um að við úthlutun byggðakvóta Garðs fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 komi ekki til úthlutunar byggðakvóta til bátsins Ragnars Alfreðs GK-183, (1511).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 1. júlí 2014 (G. Ben útgerðarfélag ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um synjun á lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. júlí 2014 (Hjallasandur hf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 5. desember 2013, um að hafna umsókn félagsins um úthlutun byggðakvóta á Hellissandi í Snæfellsbæ fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Báru SH-167, (6952).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. júlí 2014 (Útgerðarfélagið Nesið ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 18. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta á Ólafsfirði í Fjallabyggð fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Oddverja ÓF-76, (2102).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. júlí 2014 (Útgerðarfélagið Hjallur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 18. dsember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Binnu ÍS-303, (6429).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. júlí 2014 (Fiskidrangur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 5. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Bakkafjarðar í Langanesbyggð fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Evu NS-197, (6181).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. ágúst 2014 (Útgerðarfélagið Vigur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 18. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Guðmundar Sig SU-650, (2585).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. febrúar 2015 (Þorskeldi ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna kröfu kæranda um að við útreikning á lönduðum afla bátsins Gjafars SU-90, (1929) til að uppfylla skilyrði fyrir úthlutun byggðakvóta á Stöðvarfirði í Fjarðabyggð fyrir fiskveiðiárið 2011/2012)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. febrúar 2015 (Þorskeldi ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 13. desember 2013, um úthlutun byggðakvóta á Stöðvarfirði í Fjarðabyggð fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Gjafars SU-90, (1929).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. maí 2015 (Ísfélag Vestmannaeyja hf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 30. desember 2014, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Þórshafnar í Langanesbyggð fyrir fiskveiðiárið 2014/2015 til skipsins Suðureyjar ÞH-9, (2020).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. júlí 2015 (Úrskurður í máli Önundar ehf. vegna úthlutunar byggðakvóta í Norðurþingi fiskveiðiárið 2013/2014)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 11. september 2015 (Úrskurður vegna úthlutunar byggðakvóta 2014/2015 í Norðurþingi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. október 2015 (Úrskurður vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir Kópasker 2013/2014)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. október 2016 (Stjórnsýslukæra - Halldór fiskvinnsla ehf., Bæjarás ehf. og Toppfiskur ehf. kæra úthlutun byggðakvóta fyrir Bakkafjörð fiskveiðiárið 2012/2013.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. desember 2016 (Lotna ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að svipta Margéti ÍS 147 (2340) úthlutun byggðakvóta á móti þeim afla sem landað var hjá Lotnu ehf. en var ekki unninn í fiskvinnslu fyrirtækisins heldur fluttur óunninn frá byggðarlaginu)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2017 (Víðir Davíðsson, kærir ákvörðun Fiskistofu , um að hafna skipinu Sæunni Eir NS-47, verði úthlutað af byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfélag I).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. september 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um höfnun umsóknar um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfjélag II).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. nóvember 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfélag IV).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. júlí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta á Flateyri í Ísafjarðarbæ fyrir fiskveiðiárið 2018/2019 (útgerðarfélag I).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. júlí 2019 (Ákvörðunar Byggðastofnunar um að hafna umsókn kæranda um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. febrúar 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2018/2019)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. apríl 2020 (Óskráð Airbnb gististarfsemi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2020 (Úthlutun byggðakvóta í Fjallabyggð)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2020 (Úthlutun byggðakvóta í Langanesbyggð)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. desember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2020 (Veiðileyfissvipting Fiskistofu felld úr gildi.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2021 (Um ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta varðandi bátinn [B])[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2021 (Um ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta varðandi bátinn [C])[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 11. október 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 24. október 2025 (Frávísun á kæru vegna veiðileyfissviptingar)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 8/2006 dags. 30. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar nr. 5/2019 dags. 18. febrúar 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2013 (Kæra Atvinnueignar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 6/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2015 (Kæra Green Car ehf. hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 17/2015)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2019 (Kæra Báru Hólmgeirsdóttur á ákvörðun Neytendastofunr. 51/2019frá 27. nóvember2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2011 (Kæra Upplýsingastýringar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2011)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2008 (Kæra Lásaþjónustunnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 24. janúar 2008)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2015 (Kæra Boltabarsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 58/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2013 (Kæra Litlu flugunnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 9/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2011 (Kæra Jóns Geirs Sigurbjörnssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2012 (Kæra Rafco ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 12/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2020 (Kæra Norðurhúsa á ákvörðun Neytendastofu nr. 58/2020 frá 9. nóvember 2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2012 (Kæra Orku ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 20/2012)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 17/1999 dags. 14. janúar 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2009 dags. 4. mars 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2017 dags. 26. júní 2017[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 2. desember 2013 í máli nr. E-14/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 27. júní 2014 í máli nr. E-26/13[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-004-19 dags. 21. nóvember 2019[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-006-19 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-002-20 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-021-20 dags. 11. maí 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 1/2007 dags. 9. janúar 2007[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 2/2007 dags. 9. janúar 2007[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 3/2008 dags. 8. febrúar 2008[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 7/2008 dags. 2. maí 2008[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 15/2008 dags. 24. júní 2008[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 23/2009 dags. 10. desember 2009[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 1/2010 dags. 1. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 4/2010 dags. 8. mars 2010[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 10/2010 dags. 26. október 2010[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 7/2011 dags. 11. maí 2011[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 8/2011 dags. 11. maí 2011[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 2/2017 dags. 6. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 7/2017 dags. 13. október 2017[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 16/2018 dags. 19. desember 2018[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 16/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 11/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 10/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 18/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 6/2022 dags. 15. júní 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 12/2022 dags. 22. september 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 18/2022 dags. 17. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 17/2022 dags. 17. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 26/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 16/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 21/2013 dags. 8. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 4/2017 dags. 20. október 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 1/2019 dags. 1. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 3/2018 dags. 1. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2020 dags. 23. desember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1973:70 í máli nr. 3/1973[PDF]

Dómur Félagsdóms 1973:133 í máli nr. 3/1973[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:10 í máli nr. 15/1996[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1997:25 í máli nr. 3/1997[PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 3/2000 dags. 7. apríl 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 5/2007 dags. 19. september 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. september 2005 (Reykjavíkurborg - Beiting heimildar í 25. gr. tekjustofnalaga til lækkunar útsvarsstofns, ógilding)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. ágúst 2006 (Kópavogsbær - Veiting afsláttar til ellilífeyrisþega, skylda til að setja reglur um tekjuviðmið)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 1/2020 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 6/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 3/2021 dags. 25. mars 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 18/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 19/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2025 dags. 14. mars 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12010113 dags. 3. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12020018 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12010060 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12020129 dags. 25. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12090405 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12110098 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12030006 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13040084 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13020083 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13030075 dags. 31. maí 2013[HTML]

Álit Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13050028 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13060109 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13060181 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13050089 dags. 6. september 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13090096 dags. 28. október 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13090065 dags. 28. október 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13050091 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13040131 dags. 16. desember 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12060029 dags. 13. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13100069 dags. 22. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12120059 dags. 22. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13120045 dags. 19. mars 2014[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14030022 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14030008 dags. 16. maí 2014[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13120074 dags. 6. júní 2014[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14060014 dags. 20. júní 2014[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15010066 dags. 20. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14040083 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15030086 dags. 24. mars 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020067 dags. 26. maí 2015 (Synjun á niðurfellingu dráttarvaxta #1)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020067 dags. 26. maí 2015 (Synjun á niðurfellingu dráttarvaxta #2)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020067 dags. 26. maí 2015 (Synjun á niðurfellingu dráttarvaxta #3)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14090063 dags. 8. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15050019 dags. 18. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15070055 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15070053 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15070056 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15070054 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15060027 dags. 30. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020054 dags. 9. október 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15010005 dags. 16. október 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020059 dags. 21. október 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15080053 dags. 27. október 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14120006 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15060063 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15060057 dags. 14. desember 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15060013 dags. 22. desember 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15030115 dags. 29. desember 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15090071 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15100060 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16020001 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16050011 dags. 3. júní 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16020018 dags. 9. júní 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16050012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16070018 dags. 23. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16070033 dags. 21. september 2016 (Inneign í ofgreiddri staðgreiðslu)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16060070 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16050105 dags. 10. október 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16110040 dags. 22. desember 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16100072 dags. 29. desember 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16100075 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17050032 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16080012 dags. 3. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17040013 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17040079 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17030074 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17090061 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17070045 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17020018 dags. 6. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17080015 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17040005 dags. 24. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17080012 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17070053 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR18020033 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR18010023 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17120067 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR18010054 dags. 26. júní 2018[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR19011201 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR19011332 dags. 18. mars 2019[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR19011330 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins dags. 27. september 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-301/2005 dags. 9. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-300/2005 dags. 9. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-269/2005 dags. 31. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-301/2005 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-300/2005 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-120/2011 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-46/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-100/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-17/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-37/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-91/2021 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-72/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-3/2007 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-170/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-73/2015 dags. 3. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-45/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-9/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-8/2016 dags. 3. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-56/2018 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-225/2017 dags. 4. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-154/2020 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-216/2017 dags. 30. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-88/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-142/2007 dags. 25. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-43/2017 dags. 15. maí 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2/2006 dags. 13. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1734/2006 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-909/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3009/2008 dags. 13. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-294/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-231/2010 dags. 10. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1433/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-59/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-166/2009 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-10/2011 dags. 19. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1572/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-632/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-929/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-3/2012 dags. 16. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-211/2012 dags. 30. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-776/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-596/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-5/2012 dags. 6. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-511/2013 dags. 1. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1660/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1659/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-195/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-662/2013 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-756/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-84/2014 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-819/2013 dags. 15. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-111/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-102/2014 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-3/2014 dags. 1. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-110/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-330/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-389/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-377/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-94/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-20/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2014 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-93/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-447/2014 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-174/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-78/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-77/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-4/2015 dags. 16. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-100/2013 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-405/2015 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-444/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-288/2015 dags. 6. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-919/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-170/2014 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-433/2015 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-103/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-59/2016 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-835/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-830/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-873/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-126/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2015 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-577/2016 dags. 11. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-285/2017 dags. 24. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-852/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-381/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-16/2018 dags. 6. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1137/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-671/2017 dags. 28. júní 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-114/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-36/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2018 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-95/2019 dags. 1. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-977/2018 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-178/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1234/2018 dags. 21. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-306/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-910/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-1605/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-272/2019 dags. 6. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2562/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2121/2019 dags. 12. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1072/2019 dags. 12. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1154/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1819/2020 dags. 17. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2293/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-481/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1332/2020 dags. 29. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3027/2020 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-602/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-601/2021 dags. 23. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1737/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1580/2020 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2019 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1375/2021 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2564/2021 dags. 1. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2112/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-308/2023 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2584/2021 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1875/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1413/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3229/2023 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1390/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1189/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2075/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2335/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2124/2024 dags. 8. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2058/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1412/2023 dags. 22. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1476/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2073/2005 dags. 7. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4751/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4727/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-871/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-367/2006 dags. 4. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2005 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4420/2005 dags. 20. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-97/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5186/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5181/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3100/2005 dags. 18. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7846/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2005 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4001/2006 dags. 23. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7348/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3650/2006 dags. 5. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4236/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3994/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4019/2006 dags. 28. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1994/2006 dags. 16. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-79/2007 dags. 22. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2048/2006 dags. 27. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2343/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-934/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6527/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-342/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7580/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2279/2006 dags. 17. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4142/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-762/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6824/2006 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4314/2007 dags. 21. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4325/2006 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7853/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7115/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6888/2007 dags. 14. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7853/2007 dags. 11. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8081/2007 dags. 9. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1857/2008 dags. 28. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-953/2008 dags. 3. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1293/2008 dags. 12. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2815/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8602/2007 dags. 18. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-953/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-16/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-666/2008 dags. 23. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1489/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3307/2008 dags. 27. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3252/2009 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2848/2009 dags. 25. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9875/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5689/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6178/2008 dags. 5. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-181/2009 dags. 14. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2524/2008 dags. 29. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2008/2008 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1043/2009 dags. 4. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-380/2009 dags. 8. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1246/2009 dags. 11. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-948/2008 dags. 18. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-302/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-841/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-983/2009 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2003/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-351/2009 dags. 26. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6970/2009 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-867/2009 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7649/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1189/2009 dags. 3. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8656/2009 dags. 22. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8898/2009 dags. 8. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11073/2009 dags. 4. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11072/2009 dags. 4. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 1. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9049/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-60/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-236/2010 dags. 24. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10220/2009 dags. 7. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11660/2009 dags. 3. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-336/2010 dags. 25. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2010 dags. 1. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1438/2010 dags. 19. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-148/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2010 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-114/2010 dags. 1. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4018/2010 dags. 8. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2401/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7932/2009 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6736/2010 dags. 5. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13800/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-521/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-653/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-83/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-628/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-893/2010 dags. 22. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2235/2011 dags. 8. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-751/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 1. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-70/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-16/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3472/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7596/2010 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-47/2010 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5168/2010 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6693/2010 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4427/2010 dags. 27. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7338/2010 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7456/2010 dags. 7. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1999/2011 dags. 16. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-198/2011 dags. 9. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-500/2010 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4614/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-193/2012 dags. 21. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1282/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3782/2011 dags. 24. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4378/2011 dags. 2. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-15/2012 dags. 22. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4775/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-80/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4109/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6728/2010 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4901/2010 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3680/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-628/2012 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4864/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-540/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4858/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-895/2012 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2562/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4221/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2472/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-48/2013 dags. 13. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-718/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-663/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3371/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-908/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3979/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-909/2012 dags. 28. júní 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1131/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3403/2012 dags. 16. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-179/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3285/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-663/2013 dags. 4. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2013 dags. 4. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2013 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1783/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-442/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4218/2012 dags. 17. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4217/2012 dags. 17. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3133/2012 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2012 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2762/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-625/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1040/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4404/2012 dags. 19. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2266/2013 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2525/2013 dags. 25. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2763/2013 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-159/2013 dags. 11. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3003/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2928/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-908/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-108/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4947/2013 dags. 27. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4231/2013 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-269/2014 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2532/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-738/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-737/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3976/2012 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1344/2014 dags. 12. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-342/2014 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2715/2013 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2749/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-293/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4219/2013 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2014 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2755/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1962/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2704/2013 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3693/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3526/2014 dags. 18. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2025/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5039/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-976/2014 dags. 8. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-407/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4846/2014 dags. 29. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2616/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1072/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-249/2015 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2509/2013 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-983/2014 dags. 20. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-368/2015 dags. 4. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1651/2015 dags. 7. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-242/2015 dags. 7. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5215/2013 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5097/2014 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4295/2014 dags. 15. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2013 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5105/2014 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2167/2015 dags. 8. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-987/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2463/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1205/2015 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-986/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2547/2015 dags. 15. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1731/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2014 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-634/2014 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2567/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5148/2014 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3162/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1225/2015 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3941/2015 dags. 13. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1098/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1096/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1095/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1094/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1092/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1091/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1584/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1097/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5046/2014 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3925/2015 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-228/2016 dags. 13. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3616/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1465/2015 dags. 23. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2555/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3623/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-149/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-145/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2274/2015 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1161/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3050/2015 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-455/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2015 dags. 16. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1263/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-969/2016 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1639/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1638/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1636/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1635/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2074/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-120/2011 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-776/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-556/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1750/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1790/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1789/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2231/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-795/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-44/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1427/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1425/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-930/2016 dags. 5. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2888/2016 dags. 12. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2110/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3017/2016 dags. 29. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-228/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3889/2016 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3482/2016 dags. 29. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-313/2017 dags. 30. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1105/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1929/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-697/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-623/2014 dags. 23. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2436/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1124/2017 dags. 27. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1299/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1247/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-15/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-152/2018 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2996/2017 dags. 15. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2016 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3330/2017 dags. 22. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3765/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4056/2017 dags. 19. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-805/2018 dags. 30. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-957/2018 dags. 20. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-804/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2682/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1413/2018 dags. 21. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-709/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4050/2017 dags. 14. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-125/2018 dags. 19. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1671/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4055/2017 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2017 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4108/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1287/2018 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2377/2018 dags. 10. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-343/2013 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3887/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3621/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3620/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-303/2013 dags. 24. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3274/2018 dags. 15. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2985/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1962/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1274/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4338/2018 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-152/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-829/2018 dags. 24. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5155/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2019 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-6001/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3426/2012 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2019 dags. 17. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2205/2020 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1176/2020 dags. 9. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2019 dags. 8. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1133/2019 dags. 23. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6440/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1889/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3670/2018 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3619/2020 dags. 27. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5991/2020 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5636/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2569/2020 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7553/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7171/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5638/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1757/2019 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2018 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4135/2019 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-509/2021 dags. 23. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-604/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2855/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2036/2020 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2665/2020 dags. 2. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4282/2020 dags. 2. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2021 dags. 22. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7223/2020 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4575/2021 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4037/2021 dags. 31. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3970/2021 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4922/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5643/2021 dags. 23. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1504/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 23. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5220/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2986/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-73/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6756/2019 dags. 12. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5413/2021 dags. 9. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3991/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1539/2022 dags. 16. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5787/2022 dags. 12. júlí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4960/2021 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5560/2022 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2209/2022 dags. 29. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4327/2022 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5897/2022 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-508/2021 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4072/2023 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3701/2023 dags. 12. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3555/2023 dags. 21. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2006/2022 dags. 3. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5780/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5779/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6632/2020 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7511/2023 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-211/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7152/2023 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-1518/2024 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7458/2023 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2493/2023 dags. 19. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2666/2020 dags. 2. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3345/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4082/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4085/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4086/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4099/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4098/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3861/2023 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-255/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4643/2024 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2341/2024 dags. 22. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4879/2024 dags. 6. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1259/2024 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4493/2024 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3988/2024 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1768/2023 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-899/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1336/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5754/2024 dags. 19. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-169/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2025 dags. 9. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-753/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-749/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-193/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-462/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-441/2010 dags. 29. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-4/2011 dags. 21. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1/2012 dags. 17. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-365/2012 dags. 3. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-165/2013 dags. 21. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-342/2013 dags. 11. júlí 2014[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-168/2014 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-20/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-222/2016 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-249/2016 dags. 12. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-132/2018 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-277/2016 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-59/2019 dags. 12. nóvember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-295/2019 dags. 7. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-201/2016 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-723/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-304/2019 dags. 13. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-523/2023 dags. 19. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-690/2024 dags. 30. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-490/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-491/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-56/2016 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-44/2019 dags. 17. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-43/2019 dags. 17. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-125/2019 dags. 20. ágúst 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-202/2020 dags. 6. ágúst 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-290/2007 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-109/2019 dags. 7. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-28/2019 dags. 19. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-325/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 1/2020 dags. 8. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 5/2020 dags. 22. desember 2020[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 6/2020 dags. 22. desember 2020[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 7/2021 dags. 3. desember 2021[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í ógildingarmáli nr. 1/2023 dags. 23. janúar 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15080229 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 24/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 59/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 36/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 181/2012 dags. 18. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 15/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 79/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 100/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 238/2012 dags. 22. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 83/2013 dags. 22. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 137/2012 dags. 5. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 58/2011 dags. 3. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 230/2012 dags. 14. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 77/2011 dags. 28. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 75/2011 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 79/2011 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 80/2011 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 151/2013 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 4/2012 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 15/2012 dags. 2. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 20/2012 dags. 5. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 6/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 25/2012 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 27/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 34/2012 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 195/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 58/2012 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 50/2012 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 51/2012 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 97/2012 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 53/2012 dags. 3. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 77/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 92/2012 dags. 12. maí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 104/2012 dags. 2. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 121/2012 dags. 12. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 91/2012 dags. 12. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 110/2012 dags. 12. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 152/2012 dags. 7. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 144/2012 dags. 11. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 182/2012 dags. 4. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 191/2012 dags. 4. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 179/2012 dags. 11. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 168/2012 dags. 2. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 166/2012 dags. 9. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 164/2012 dags. 9. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 186/2012 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 154/2012 dags. 30. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 207/2012 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 148/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 220/2012 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 211/2012 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 214/2012 dags. 8. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 219/2012 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 218/2012 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 239/2012 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 5/2013 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 9/2013 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 29/2013 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 26/2013 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 16/2013 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 14/2013 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 13/2013 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 11/2013 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 30/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 2/2013 dags. 19. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 71/2013 dags. 19. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 72/2013 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 73/2013 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 28/2013 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 17/2013 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 79/2013 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 87/2013 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 45/2013 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 89/2013 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 34/2013 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 35/2013 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 78/2013 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 19/2013 dags. 11. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 92/2013 dags. 11. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 95/2013 dags. 11. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 102/2013 dags. 11. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 41/2013 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 104/2013 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 81/2013 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 97/2013 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 105/2013 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 108/2013 dags. 4. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 114/2013 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 113/2013 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 69/2013 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 56/2013 dags. 15. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 36/2013 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 54/2013 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 106/2013 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 38/2013 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 59/2013 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 117/2013 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 153/2013 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 49/2013 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 55/2013 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 135/2013 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 140/2013 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 138/2013 dags. 10. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 142/2013 dags. 10. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 13/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 115/2013 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 23/2015 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 147/2013 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 149/2013 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 150/2013 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 154/2013 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 157/2013 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 161/2013 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 163/2013 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 165/2013 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 164/2013 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 162/2013 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 119/2013 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 123/2013 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 166/2013 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 121/2014 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 129/2013 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 171/2013 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 173/2013 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 9/2014 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 182/2013 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 183/2013 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 159/2013 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 176/2013 dags. 3. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 185/2013 dags. 10. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 187/2013 dags. 10. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 5/2014 dags. 10. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 131/2013 dags. 21. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1994 dags. 13. janúar 1995[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 17/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 21/2012 dags. 31. maí 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 36/2013 dags. 13. mars 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 85/2015 dags. 29. mars 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 92/2015 dags. 26. maí 2016[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2009 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2010B dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2010 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2011 dags. 8. september 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2011 dags. 29. september 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2011 dags. 17. október 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2019 dags. 2. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2022 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 15. september 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2024 dags. 23. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2024 dags. 26. mars 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2016 í máli nr. KNU16040015 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2016 í máli nr. KNU16030009 dags. 6. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2017 í máli nr. KNU16110001 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 543/2019 í máli nr. KNU19080033 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2020 í máli nr. KNU20030036 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2021 í máli nr. KNU21050042 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2021 í máli nr. KNU21050041 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 361/2021 í máli nr. KNU21060037 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2021 í máli nr. KNU21060038 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2024 í máli nr. KNU23120100 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 636/2024 í máli nr. KNU24010090 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 596/2024 í máli nr. KNU24010097 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 940/2024 í máli nr. KNU24030082 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 851/2024 í máli nr. KNU24020164 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1141/2024 í máli nr. KNU24060008 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2025 í máli nr. KNU24080170 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2025 í máli nr. KNU24090177 dags. 6. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2025 í máli nr. KNU24090110 dags. 10. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2025 í máli nr. KNU24110162 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2025 í máli nr. KNU24110025 dags. 4. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2025 í máli nr. KNU25030001 dags. 14. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 576/2025 í máli nr. KNU25030002 dags. 14. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 636/2025 í máli nr. KNU25030052 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 200/2018 dags. 28. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 199/2018 dags. 28. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 180/2018 dags. 13. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrd. 4/2018 dags. 4. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 388/2018 dags. 9. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 387/2018 dags. 9. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 227/2018 dags. 15. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 382/2018 dags. 6. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 77/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 277/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 424/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 455/2018 dags. 27. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 456/2018 dags. 4. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 174/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 82/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 66/2018 dags. 16. nóvember 2018 (Peningaþvætti)[HTML][PDF]

Lrú. 731/2018 dags. 19. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 248/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 64/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 492/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 377/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 155/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 483/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 504/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 488/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 577/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 563/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 486/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 374/2019 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 413/2019 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 448/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 561/2019 dags. 16. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 655/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 909/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 867/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 725/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 642/2019 dags. 16. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 928/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 443/2019 dags. 23. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 847/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 349/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 677/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 244/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 255/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 906/2018 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 687/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 686/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 685/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 684/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 90/2020 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 91/2020 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 52/2020 dags. 24. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 816/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 291/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 69/2020 dags. 7. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 410/2019 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 503/2019 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 276/2020 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 275/2020 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 274/2020 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 321/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 736/2018 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 454/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 453/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 508/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 507/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 755/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 831/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 533/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 545/2020 dags. 24. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 435/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 385/2019 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 655/2020 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 388/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 534/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 318/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 509/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 719/2020 dags. 25. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 710/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 6/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 791/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 85/2021 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 29/2020 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 14/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 13/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 322/2021 dags. 22. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 751/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 337/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 244/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 634/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 396/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 481/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 623/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 352/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 771/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 598/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 435/2021 dags. 11. febrúar 2022 (Læknisvottorð)[HTML][PDF]

Lrd. 646/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 729/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 601/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 334/2021 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 353/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 305/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 216/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 710/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 314/2021 dags. 6. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 609/2021 dags. 9. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 263/2022 dags. 10. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 74/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 71/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 732/2020 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 731/2020 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 191/2021 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 533/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 168/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 286/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 218/2022 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 379/2022 dags. 28. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 472/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 424/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 633/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 220/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 304/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 465/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 463/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 464/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 444/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 691/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 754/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 401/2021 dags. 27. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 220/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 456/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 783/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 197/2023 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 388/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrú. 605/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 271/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 185/2022 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 159/2022 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 153/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 457/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 499/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 251/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 182/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 380/2023 dags. 15. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 586/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 266/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 191/2021 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 400/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 672/2023 dags. 19. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 398/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 676/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 461/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 777/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 106/2023 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 811/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 440/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 734/2023 dags. 7. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 570/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 682/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 808/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 462/2022 dags. 19. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 823/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 865/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 864/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 497/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 801/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 807/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 246/2023 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 249/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 239/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 247/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 4/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 731/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 20/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 210/2024 dags. 12. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 892/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 117/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 491/2024 dags. 18. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 255/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 99/2024 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 721/2024 dags. 9. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 273/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 494/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 566/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 594/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 793/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 737/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 913/2024 dags. 19. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 152/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 46/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 615/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 192/2025 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 513/2023 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 193/2025 dags. 25. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 138/2024 dags. 8. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 288/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 444/2025 dags. 19. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 155/2024 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 370/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Jóhannesson o.fl. gegn Íslandi dags. 18. maí 2017 (22007/11)[HTML]

Dómur MDE Ragnar Thorisson gegn Íslandi dags. 12. febrúar 2019 (52623/14)[HTML]

Dómur MDE Bjarni Ármannsson gegn Íslandi dags. 16. apríl 2019 (72098/14)[HTML]

Dómur MDE Bragi Guðmundur Kristjánsson gegn Íslandi dags. 31. ágúst 2021 (12951/18)[HTML]

Fara á yfirlit

Mannréttindanefnd Evrópu

Ákvörðun MNE Kristjánsson, Thórdarson og Thysk-Íslenska Hf gegn Íslandi dags. 1. september 1993 (19087/91)

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 15. júní 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 29. ágúst 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. ágúst 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 1. september 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 5. september 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 30. september 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 17. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 24. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (2))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (3))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (1))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 8. maí 2023 (Úrskurður nr. 5 um ákvörðun Fiskistofu um að taka ekki til viðmiðunar sem mótframlag við úthlutun byggðakvóta afla sem landað var á fiskmarkað)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 17. maí 2024 (Úrskurður nr. 2/2024 um ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 4/2024 um ákvörðun Fiskistofu um að veita skriflega áminningu skv. 3. mgr. 15. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 5/2024 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu strandveiðileyfis í eina viku skv. 1. og 2. mgr. 15. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-15/2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-10/2006 dags. 27. október 2006[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-15/2008 dags. 5. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-28/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2010 dags. 9. mars 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-32/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2011 dags. 7. desember 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-18/2011 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-26/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-10/2012 dags. 12. september 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-11/2012 dags. 12. september 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-16/2013 dags. 27. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-36/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-43/2013 dags. 5. mars 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-01/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-10/2015 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-07/2015 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2015 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-05/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-03/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-10/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-12/2018 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-6/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-17/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 14. mars 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 29. ágúst 2022 (Kæra á ákvörðun fyrirtækjaskrár um að firmaheiti brjóti gegn betri rétti eigenda jarðar)[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 31. mars 2023 (Umsókn um tímabundna endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 31. mars 2023 (Kæra vegna ákvörðunar ársreikningaskrár ríkisskattstjóra um að leggja stjórnvaldssekt)[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 14. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 25. október 2023

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 20. desember 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 3. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2004/141 dags. 18. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2005/23 dags. 24. maí 2005[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2006/436 dags. 30. nóvember 2006[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2008/469 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/377 dags. 14. september 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/1092 dags. 7. desember 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/1203 dags. 18. september 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/350 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/832 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/648 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/1109 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1775 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1619 dags. 30. maí 2016[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2015/1320 dags. 30. maí 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/4 dags. 6. desember 2016[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2016/1529 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1138 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/249 dags. 16. október 2017[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2016/1860 dags. 13. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/537 dags. 31. maí 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2017/1001 dags. 18. september 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1507 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1507 dags. 27. mars 2019[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2019/1018 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/639 dags. 25. júní 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010592 dags. 11. september 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010675 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021061262 dags. 9. mars 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021030547 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020051690 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021071464 dags. 20. júní 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021112203 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022091432 dags. 14. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2009 dags. 2. mars 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2012 dags. 22. mars 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2016 dags. 17. nóvember 2016[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 43/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 52/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 54/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 129/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 132/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 169/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 173/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 183/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 188/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 194/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 201/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 210/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 213/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 219/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 222/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 223/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 227/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 274/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 276/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 277/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 281/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 293/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 303/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 317/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 322/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 325/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 341/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 347/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 350/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 351/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 352/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 360/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 385/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 392/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 396/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 401/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 402/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 408/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 419/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 429/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 431/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 433/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 451/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 487/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 489/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 491/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 493/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 495/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 501/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 503/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 504/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 505/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 512/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 517/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 519/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 538/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 539/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 44/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 38/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 26/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 326/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 345/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 47/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 57/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 109/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 111/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 139/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 144/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 164/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 547/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 548/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 554/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 558/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 630/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 678/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 730/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 736/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 739/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 763/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 764/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 765/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 8/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 12/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 29/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 33/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 48/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 64/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 174/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 177/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 184/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 211/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 212/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 230/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 238/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 249/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 257/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 273/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 277/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 289/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 290/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 292/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 302/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 305/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 317/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 320/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 327/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 328/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 338/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 341/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 346/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 368/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 379/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 408/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 435/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 438/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 439/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 446/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 458/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 468/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 474/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 480/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 482/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 492/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 493/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 497/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 511/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 514/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 519/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 523/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 529/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 538/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 583/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 615/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 629/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 642/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 649/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 659/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 671/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 693/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 697/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 698/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 700/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 703/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 704/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 706/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 721/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 732/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 733/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 734/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 735/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 744/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 776/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 788/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 813/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 815/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 848/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 849/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 867/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 893/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 11/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 13/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 14/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 35/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 49/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 43/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 51/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 59/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 74/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 87/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 92/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 93/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 97/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 99/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 100/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 102/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 109/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 110/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 144/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 146/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 149/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 151/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 155/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 166/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 168/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 2/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 178/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 188/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 194/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 201/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 238/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 241/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 359/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 364/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 377/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 379/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 3/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 380/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 383/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 390/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 391/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 392/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 409/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 410/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 411/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 419/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 420/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 9/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 421/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 432/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 435/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 462/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 470/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 474/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 475/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 478/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 481/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 516/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 521/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 535/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 536/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 537/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 540/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 567/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 569/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 570/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 571/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 572/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 575/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 586/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 591/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 592/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 604/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 613/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 633/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 639/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 642/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 611/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 680/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 685/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 687/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 697/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 698/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 731/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 615/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 733/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 773/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 778/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 781/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 783/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 785/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 794/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 52/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 67/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 68/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 72/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 78/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 101/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 103/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 104/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 105/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 113/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 115/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 127/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 130/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 22/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 132/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 152/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 153/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 171/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 176/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 177/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 180/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 182/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 24/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 188/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 191/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 199/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 202/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 203/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 204/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 207/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 208/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 213/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 25/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 224/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 228/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 229/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 311/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 342/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 343/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 346/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 354/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 29/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 360/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 366/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 369/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 403/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 415/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 454/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 458/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 34/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 463/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 457/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 476/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 547/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 550/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 551/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 576/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 35/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 596/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 601/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 618/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 625/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 628/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 631/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 632/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 36/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 634/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 635/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 637/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 643/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 644/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 684/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 702/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 745/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 686/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 699/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 37/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 475/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 38/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 11/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 30/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 57/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 108/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 109/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 116/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 117/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 134/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 139/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 140/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 165/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 172/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 175/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 177/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 182/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 192/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 227/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 237/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 246/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 252/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 260/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 274/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 281/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 286/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 287/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 300/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 303/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 325/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 334/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 340/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 342/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 345/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 349/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 386/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 418/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 433/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 470/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 485/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 518/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 524/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 532/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 547/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 561/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 667/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 695/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 700/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 703/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 731/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 10/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 21/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 22/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 23/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 24/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 26/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 27/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 41/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 50/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 123/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 64/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 77/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 82/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 86/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 91/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 107/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 110/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 112/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 117/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 133/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 141/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 140/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 150/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 155/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 172/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 176/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 190/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 221/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 229/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 244/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 245/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 143/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 247/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 250/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 251/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 253/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 254/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 263/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 265/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 267/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 271/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 272/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 152/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 278/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 303/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 304/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 389/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 395/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 407/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 409/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 428/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 444/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 466/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 154/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 472/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 474/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 480/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 493/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 500/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 508/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 509/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 529/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 540/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 545/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 155/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 599/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 601/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 602/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 613/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 617/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 630/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 643/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 649/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 665/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 166/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 670/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 704/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 3/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 18/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 20/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 29/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 40/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 41/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 42/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 44/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 167/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 45/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 47/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 53/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 61/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 62/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 71/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 72/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 73/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 75/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 78/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 168/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 82/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 86/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 91/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 92/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 96/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 99/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 102/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 104/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 106/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 111/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 176/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 118/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 123/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 142/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 149/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 151/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 153/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 155/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 156/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 159/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 162/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 187/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 163/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 168/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 170/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 173/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 175/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 178/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 180/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 188/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 240/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 246/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 191/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 247/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 253/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 257/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 258/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 262/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 270/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 272/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 273/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 278/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 285/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 197/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 288/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 296/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 297/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 300/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 307/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 309/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 315/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 320/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 329/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 404/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 417/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 423/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 433/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 435/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 444/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 447/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 452/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 465/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 468/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 471/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 512/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 521/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 530/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 532/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 534/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 536/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 545/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 555/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 558/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 567/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 575/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 609/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 635/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 711/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 712/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 723/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 725/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 753/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 757/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 203/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 759/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 779/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 782/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 799/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 811/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 814/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 7/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 25/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 43/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 52/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 204/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 65/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 80/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 86/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 102/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 104/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 116/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 131/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 135/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 144/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 170/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 211/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 173/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 176/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 183/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 189/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 193/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 207/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 216/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 221/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 218/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 230/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 233/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 234/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 247/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 256/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 260/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 262/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 270/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 272/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 277/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 223/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 279/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 280/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 284/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 292/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 297/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 298/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 303/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 311/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 318/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 326/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 224/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 327/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 330/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 334/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 345/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 346/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 351/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 352/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 464/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 468/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 476/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 229/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 477/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 487/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 518/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 552/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 629/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 649/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 654/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 664/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 674/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 688/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 234/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 690/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 708/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 719/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 739/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 743/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 748/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 766/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 769/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 792/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 814/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 237/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 828/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 832/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 833/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 837/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 838/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 10/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 27/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 31/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 33/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 44/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 240/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 50/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 54/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 55/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 56/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 57/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 60/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 68/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 84/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 87/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 88/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 241/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 109/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 115/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 130/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 139/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 146/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 148/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 150/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 162/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 163/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 244/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 170/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 171/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 225/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 240/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 243/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 249/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 261/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 269/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 283/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 298/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 249/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 303/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 306/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 308/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 309/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 313/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 323/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 330/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 331/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 339/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 251/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 412/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 421/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 422/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 427/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 428/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 434/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 435/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 456/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 462/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 463/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 252/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 467/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 468/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 471/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 475/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 477/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 479/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 489/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 493/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 503/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 255/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 514/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 519/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 526/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 577/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 580/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 595/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 597/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 604/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 611/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 629/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 260/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 630/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 695/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 700/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 705/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 706/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 722/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 725/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 732/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 748/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 264/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 759/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 778/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 786/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 794/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 797/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 826/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 832/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 844/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 265/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 853/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 863/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 869/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 871/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 879/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 882/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 925/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 926/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 927/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 385/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 941/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 946/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 959/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 962/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 966/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 3/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 10/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 11/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 13/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 21/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 391/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 30/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 31/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 43/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 57/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 64/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 67/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 68/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 83/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 86/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 392/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 87/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 104/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 113/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 115/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 121/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 124/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 127/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 129/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 130/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 156/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 393/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 176/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 180/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 181/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 194/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 217/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 225/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 232/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 394/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 269/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 273/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 275/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 276/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 278/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 281/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 302/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 303/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 305/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 309/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 395/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 330/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 368/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 384/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 396/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 444/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 467/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 472/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 482/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 489/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 496/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 401/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 513/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 515/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 516/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 518/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 529/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 546/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 567/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 588/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 600/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 405/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 601/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 614/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 633/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 640/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 645/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 647/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 650/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 652/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 683/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 408/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 689/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 713/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 715/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 764/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 768/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 773/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 775/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 781/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 785/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 800/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 409/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 807/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 589/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 646/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 439/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 410/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 4/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 581/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 411/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 651/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1111/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 112/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 534/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 666/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 198/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 32/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 339/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 414/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1238/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 140/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1311/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1269/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1406/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 464/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 411/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 185/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 116/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 422/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 403/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 605/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 106/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1059/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 600/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 380/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1335/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 425/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 527/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1303/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 207/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 675/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 427/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1007/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 528/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 199/1979 (Ferðakostnaður)[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 628/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 190/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 642/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 429/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 137/1979 (Fyrningar)[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 82/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1251/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1226/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1040/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1425/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 484/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 437/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 272/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 258/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 347/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 578/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1343/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 49/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 184/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 596/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 438/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1068/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 674/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 137/1979 (Vefenging skattframtals - Upplýsingaskylda bókhaldsskyldra skattaðila - Sönnun)[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1304/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 206/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 998/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 2/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 441/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 26/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 65/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 120/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 328/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 653/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 669/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 400/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 449/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 40/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 61/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 435/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 509/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 970/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 664/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 626/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1169/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 453/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 521/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1221/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 981/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1289/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1283/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 603/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 454/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1423/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1388/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 111/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 324/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 462/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 457/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 94/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 196/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 459/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1014/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1397/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 535/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 548/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 332/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 135/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 470/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1235/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1228/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1341/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1393/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1392/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 321/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 993/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 475/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1426/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 113/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1045/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 478/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 831/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 72/1977[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1152/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1138/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 485/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 807/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 495/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 898/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 532/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 387/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 226/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 328/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 764/1977[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 497/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 531/1976 (Mismunur kaupverðs og matsverðs stóðhrossa)[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 37/1977[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 695/1977[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 498/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 530/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 522/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 328/1977[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 766/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 211/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 118/1975[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 395/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 23/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 531/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 37/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 101/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 644/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 525/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 532/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 543/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 600/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 344/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 87/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 184/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 193/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 544/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1120/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1083/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1134/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 719/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 594/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 94/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 545/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 405/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 651/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 53/1977 (Endurupptaka)[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 332/1977[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 697/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 393/1977[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 658/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 546/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 247/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1126/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 182/1977[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 768/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 548/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 574/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 332/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 670/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 552/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 615/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 763/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 772/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 745/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 975/1977[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 573/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 781/1974[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 588/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 35/1975[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 924/1974[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 42/1974[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 612/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 920/1974[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1229/1975 (Dagpeningar - Styrkur - Vísindarannsóknir)[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 629/1975[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 635/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1166/1975[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1210/1975[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 6/1975[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 811/1974[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 816/1974[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1182/1975[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 140/1974[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 199/1974[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 973/1974[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 591/1975[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 617/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 90/1975[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 12/1975[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 97/1975[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 411/1974[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 767/1974[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 545/1975[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 796/1974[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 316/1974[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 247/1974[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1213/1975[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 701/1974[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 908/1974[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 474/1974[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 755/1973[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 896/1973[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 899/1973[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1255/1973 (Varasjóður - Ferðakostnaður - Viðurlög)[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1168/1973[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 201/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1127/1973[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 39/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 41/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1179/1973[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 45/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 268/1973[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 46/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 47/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 53/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 56/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 65/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 868/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 68/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 73/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 77/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 78/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 79/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 80/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 85/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 155/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 171/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 180/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 187/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 196/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 207/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 212/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 219/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 221/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 234/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 242/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 247/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 248/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 249/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 257/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 258/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 261/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 319/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 320/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 326/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 329/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 340/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 346/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 348/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 370/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 385/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 387/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 390/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 391/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 395/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 400/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 490/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 511/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 516/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 524/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 525/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 526/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 527/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 529/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 530/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 531/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 532/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 536/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 544/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 545/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 546/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 549/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 551/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 599/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 607/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 608/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 610/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 616/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 618/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 619/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 624/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 628/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 635/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 654/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 696/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 719/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 724/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 725/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 733/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 741/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 747/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 755/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 774/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 775/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 780/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 786/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 787/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 796/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 798/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 811/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 814/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 820/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 826/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 827/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 829/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 830/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 833/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 842/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 845/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 846/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 857/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 879/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 887/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 889/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 965/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 967/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 969/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1008/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1009/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1014/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1017/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1027/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1034/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1053/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1055/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1071/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1082/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1099/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 2/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 5/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 6/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 7/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 11/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 15/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 24/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 27/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 28/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 33/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 35/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 47/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 48/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 56/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 64/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 66/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 80/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 84/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 86/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 95/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 178/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 179/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 190/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 191/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 222/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 225/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 241/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 243/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 244/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 245/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 248/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 255/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 269/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 274/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 279/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 281/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 282/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 285/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 286/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 290/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 296/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 298/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 307/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 329/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 333/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 367/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 382/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 395/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 396/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 398/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 399/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 402/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 406/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 408/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 414/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 417/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 466/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 496/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 497/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 498/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 500/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 512/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 515/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 516/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 522/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 523/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 525/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 527/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 528/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 529/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 530/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 531/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 534/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 536/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 539/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 541/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 543/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 546/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 548/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 563/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 565/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 566/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 572/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 581/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 588/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 590/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 594/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 602/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 603/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 605/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 655/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 659/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 668/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 696/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 700/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 705/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 708/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 711/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 713/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 718/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 727/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 749/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 762/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 764/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 772/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 774/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 784/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 814/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 816/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 828/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 830/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 832/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 833/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 835/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 842/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 849/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 861/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 864/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 874/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 876/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 880/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 881/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 882/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 888/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 891/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 896/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 905/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 913/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 921/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 922/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 923/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 926/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 933/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 967/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 969/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 995/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1039/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1043/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1055/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1067/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1075/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1091/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1109/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1116/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1121/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 403/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 16/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 24/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 26/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 31/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 50/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 58/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 62/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 69/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 70/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 71/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 72/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 79/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 80/1992[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2005[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2006[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2011[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2012[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 8/2012[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2013[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17041017 dags. 25. september 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 21/2004 dags. 22. mars 2005 (Mál nr. 21/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 82/2008 dags. 30. júlí 2009 (Reykjavík - lögmæti endurkröfuveitts afsláttar af fasteignagjöldum: Mál nr. 82/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 35/2009 dags. 8. október 2009 (Norðurþing: Samtök velunnara Kópaskersskóla gegn Sveitarstjórn Norðurþings: Mál nr. 35/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2005 dags. 27. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2006 dags. 7. nóvember 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2007 dags. 30. apríl 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2008 dags. 5. febrúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2008 dags. 22. febrúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2008 dags. 22. febrúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2008 dags. 30. júní 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 64/2008 dags. 19. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2012 dags. 8. október 2012[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2015 dags. 9. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2017 dags. 8. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 47/2017 dags. 21. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2019 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2020 dags. 4. febrúar 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2021 dags. 23. september 2021[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2022 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2023 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 39/1994 dags. 5. desember 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/1995 dags. 16. febrúar 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 7/1995 dags. 26. október 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/1996 dags. 8. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/1998 dags. 28. apríl 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 9/1998 dags. 17. september 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 14/1998 dags. 25. nóvember 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 17/1998 dags. 16. desember 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/1999 dags. 6. september 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 28/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/2000 dags. 3. apríl 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/2000 dags. 9. maí 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 5/2000 dags. 29. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 4/2001 dags. 2. febrúar 2001[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/2002 dags. 30. apríl 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 38/2002 dags. 6. desember 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/2004 dags. 22. mars 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/2004 dags. 1. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/2005 dags. 7. júní 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 8/2003 dags. 10. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 4/2004 dags. 5. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 3/2005 dags. 28. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 6/2006 dags. 2. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2006 dags. 11. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 3/2007 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 1/2008 dags. 7. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 10/2008 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 4/2008 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 5/2008 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 6/2008 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 7/2008 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 14/2009 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 16/2009 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2010 dags. 23. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 17/2010 dags. 31. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 3/2011 dags. 29. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 7/2012 dags. 16. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 5/2013 dags. 6. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 22/2012 dags. 20. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 13/2017 dags. 10. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 14/2017 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 21/2017 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 17/2018 dags. 6. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 12/2018 dags. 28. janúar 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 182/2003 dags. 2. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 201/2003 dags. 17. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 187/2004 dags. 7. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 241/2005 dags. 25. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 232 dags. 20. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 340 dags. 22. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 80 dags. 15. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 155 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 166 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 241 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 4/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 457/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 113/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 22/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 286/2013 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 52/2007 dags. 1. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 55/2007 dags. 17. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 61/2007 dags. 17. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 33/2008 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 41/2009 dags. 14. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 42/2009 dags. 14. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 43/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 58/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 145/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 131/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 136/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 141/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 142/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 140/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 11/2010 dags. 11. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 2/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 15/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 25/2010 dags. 25. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 31/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 30/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 17/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 27/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 58/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 57/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 47/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 74/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 61/2010 dags. 23. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 62/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 76/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 77/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 125/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 87/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 86/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 79/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 99/2010 dags. 18. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 129/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 137/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 57/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 37/2009 dags. 3. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 4/2011 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 9/2011 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 37/2011 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 154/2010 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 188/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 180/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 236/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 176/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 218/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 66/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 75/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 202/2010 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 23/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 24/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 77/2010 dags. 2. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 87/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 81/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 120/2011 dags. 24. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 102/2011 dags. 14. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 139/2011 dags. 25. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 145/2011 dags. 23. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 148/2011 dags. 23. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 157/2011 dags. 23. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 146/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 5/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 47/2012 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 43/2012 dags. 19. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 49/2012 dags. 19. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 48/2012 dags. 5. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 150/2011 dags. 5. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 177/2011 dags. 5. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 77/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 37/2012 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 80/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 81/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 46/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 82/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 96/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 93/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 100/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 157/2012 dags. 27. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 173/2012 dags. 3. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 137/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 141/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 180/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 134/2012 dags. 17. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 176/2012 dags. 17. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 5/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 1/2013 dags. 15. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 20/2013 dags. 15. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 21/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 25/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 179/2012 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 191/2012 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 29/2013 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 47/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 58/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 39/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 88/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 60/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 70/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 81/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 91/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 55/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 82/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 69/2013 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 97/2013 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 94/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 69/2013 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 103/2013 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 126/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 131/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 133/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 115/2013 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 135/2013 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 142/2013 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 113/2013 dags. 1. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 121/2013 dags. 1. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 158/2013 dags. 30. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 89/2013 dags. 30. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 2/2014 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 10/2014 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 13/2014 dags. 28. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 157/2013 dags. 29. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 7/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 12/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 19/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 22/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 23/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 24/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 27/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 29/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 41/2014 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 6/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 81/2012 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 176/2012 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 7/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 58/2014 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 54/2014 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 55/2014 dags. 5. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 22/2015 dags. 19. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 19/2015 dags. 2. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 65/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 50/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 84/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 92/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 9/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 2/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 15/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 17/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 28/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 13/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 83/2014 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 25/2015 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 26/2015 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 18/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 8/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 31/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 40/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 34/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 44/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 83/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 55/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 66/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 84/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 92/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 51/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 4/2013 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 15/2013 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 12/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 8/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 10/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 83/2011 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2013 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 50/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 60/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 61/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 69/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 55/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2015 dags. 27. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 17/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 20/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2006 dags. 29. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2015 dags. 9. júní 2016[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2001 dags. 26. febrúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2001 dags. 23. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2001 dags. 31. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2001 dags. 2. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2001 dags. 2. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 11/2001 dags. 2. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 9/2001 dags. 2. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2001 dags. 21. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2001 dags. 11. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2001 dags. 22. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2001 dags. 3. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 48/2002 dags. 29. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 59/2003 dags. 2. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 72/2002 dags. 9. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 50/2002 dags. 24. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2003 dags. 16. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 58/2003 dags. 10. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2003 dags. 24. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2003 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 83/2003 dags. 1. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 84/2003 dags. 1. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 66/2003 dags. 29. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 62/2003 dags. 31. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 54/2003 dags. 7. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2004 dags. 12. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2004 dags. 16. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 11/2004 dags. 30. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2004 dags. 18. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 53/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2005 dags. 5. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2005 dags. 5. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2005 dags. 26. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2005 dags. 26. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2004 dags. 26. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 58/2004 dags. 13. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 11/2005 dags. 13. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 41/2004 dags. 2. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2004 dags. 8. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2005 dags. 23. ágúst 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2005 dags. 23. ágúst 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2005 dags. 13. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2005 dags. 11. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2005 dags. 11. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2005 dags. 11. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2005 dags. 2. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 29/2005 dags. 15. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2005 dags. 22. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2005 dags. 29. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 46/2005 dags. 12. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 58/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2005 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 57/2005 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2006 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 9/2006 dags. 9. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2006 dags. 30. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2006 dags. 30. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2006 dags. 30. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2006 dags. 30. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2006 dags. 20. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 16/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 18/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 24/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2006 dags. 27. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 21/2006 dags. 19. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2006 dags. 19. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 34/2006 dags. 26. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2006 dags. 30. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2007 dags. 27. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2007 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2007 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2007 dags. 5. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2007 dags. 14. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2007 dags. 11. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 24/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 37/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 50/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 9/2008 dags. 25. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2008 dags. 15. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2008 dags. 20. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2008 dags. 18. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 34/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 38/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 42/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 49/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 51/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 65/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 52/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 61/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 63/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 59/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 66/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 67/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 69/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 71/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 74/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2009 dags. 12. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2009 dags. 12. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2009 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2009 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2009 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 75/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2009 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 21/2009 dags. 13. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2009 dags. 13. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2009 dags. 3. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 34/2009 dags. 15. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 38/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2009 dags. 7. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 42/2009 dags. 8. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2010 dags. 4. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 9/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2010 dags. 6. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 16/2010 dags. 10. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2010 dags. 28. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2010 dags. 28. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2010 dags. 16. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 34/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2010 dags. 14. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2010 dags. 27. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 38/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2011 dags. 24. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2011 dags. 16. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 16/2011 dags. 8. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 21/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 24/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2011 dags. 25. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 25/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 29/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 9/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 37/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2012 dags. 3. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 21/2012 dags. 3. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2012 dags. 10. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2012 dags. 10. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2012 dags. 10. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 41/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2012 dags. 9. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 46/2011 dags. 16. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2012 dags. 6. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2012 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2012 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 16/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2011 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 39/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2012 dags. 3. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 67/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 90/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 89/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 95/2012 dags. 11. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 62/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 47/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 51/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 57/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 69/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 101/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 24/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 46/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2013 dags. 10. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2013 dags. 10. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 29/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 42/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 51/2013 dags. 18. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 11/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2013 dags. 28. janúar 2014[PDF]
Klassískt dæmi um mat á tekjum skv. skattframtali aðila í rekstri.
Tryggingafélagið hafnaði að greiða bæturnar og taldi að um væri ranga upplýsingagjöf að ræða í þeim tilgangi að fá hærri bætur.
Framlögð gögn voru talin ófullnægjandi og sýndu ekki fram á tjón.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 422/2017 dags. 27. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2019 dags. 19. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2019 dags. 3. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2022 dags. 4. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2018 í máli nr. 44/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2024 í máli nr. 64/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 18/2015 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 19/2015 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 21/2015 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 34/2015 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 40/2015 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 27/2015 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 60/2105 dags. 11. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 59/2015 dags. 11. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 68/2015 dags. 11. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 94/2015 dags. 18. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 91/2015 dags. 18. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 82/2015 dags. 18. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 85/2015 dags. 18. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 86/2015 dags. 18. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 90/2015 dags. 18. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 116/2015 dags. 25. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 115/2015 dags. 25. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 110/2015 dags. 25. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 114/2015 dags. 25. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 126/2015 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 130/2015 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 140/2015 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 162/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 167/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 164/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 181/2015 dags. 7. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 180/2015 dags. 7. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 174/2015 dags. 7. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 173/2015 dags. 7. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 201/2015 dags. 20. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 231/2015 dags. 3. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 235/2015 dags. 3. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 241/2015 dags. 3. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 348/2015 dags. 18. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 341/2015 dags. 18. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 342/2015 dags. 18. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 324/2015 dags. 18. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 360/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 365/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 369/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 385/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 394/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 486/2015 dags. 21. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 488/2015 dags. 21. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 491/2015 dags. 21. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 456/2015 dags. 21. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 462/2015 dags. 21. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 500/2015 dags. 14. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 501/2015 dags. 14. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 521/2015 dags. 14. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 537/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 541/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 548/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 549/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 555/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 559/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 560/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 562/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 590/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 604/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 602/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 605/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 608/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 610/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 622/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 637/2015 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 640/2015 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 644/2015 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 5/2016 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 8/2016 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 11/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 12/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 13/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 17/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 19/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 20/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-68/1998 dags. 17. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-239/2007 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-330/2010 dags. 25. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-417/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-440/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-476/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-506/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 561/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 589/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 591/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 649/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 668/2017 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 690/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 768/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 843/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 874/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 904/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 927/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 928/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 926/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 935/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 977/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 984/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 983/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 994/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1003/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1009/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1015/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1013/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1020/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1021/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1160/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1190/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1211/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1224/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1236/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1264/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1297/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1303/2025 dags. 3. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2011 dags. 20. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 46/2011 dags. 21. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 96/2011 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 114/2011 dags. 27. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 82/2011 dags. 5. júlí 2013 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2013 dags. 27. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 78/2013 dags. 22. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2014 dags. 28. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 111/2014 dags. 13. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 114/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2015 dags. 9. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 32/2015 dags. 16. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2016 dags. 8. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2020 dags. 30. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2022 dags. 10. nóvember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 231/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 40/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 3/2015 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2015 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 6/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2015 dags. 28. apríl 2016 (2)[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 259/2015 dags. 11. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 63/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 85/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 86/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 277/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 66/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 77/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 82/2016 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 17/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 284/2015 dags. 8. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 16/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 23/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 27/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 28/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 33/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 326/2015 dags. 17. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2016 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 21/2015 dags. 25. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 355/2015 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2015 dags. 6. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 58/2014 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2015 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 294/2015 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 36/2015 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2015 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2016 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 315/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 373/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 242/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 38/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 157/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 376/2015 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2016 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 341/2015 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 201/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 232/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2015 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 361/2015 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 269/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 217/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 224/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2014 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 266/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 270/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 395/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 424/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 447/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 480/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 287/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 396/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 399/2016 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 401/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2017 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 32/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 115/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 10/2017 dags. 8. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 50/2017 dags. 8. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 14/2017 dags. 31. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 123/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 130/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 507/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 80/2017 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 145/2017 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 205/2017 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 168/2017 dags. 17. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 42/2017 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 142/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 197/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 210/2017 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 346/2017 dags. 2. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 315/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 289/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 94/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 201/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 252/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 243/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 282/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 283/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 381/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 427/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 298/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 104/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 421/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 430/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 372/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1/2018 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 452/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 466/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 472/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 499/2016 dags. 21. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 399/2017 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 10/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 447/2017 dags. 2. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 114/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 55/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 111/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 177/2018 dags. 6. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 183/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2018 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 176/2018 dags. 28. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 112/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 277/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 221/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 210/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 268/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 349/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 290/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 376/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 337/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 326/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 434/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 389/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 454/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 442/2018 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 404/2018 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2018 dags. 14. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2018 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 47/2019 dags. 12. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 84/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 156/2019 dags. 9. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2019 dags. 3. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2019 dags. 3. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 182/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2019 dags. 5. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 240/2019 dags. 5. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 158/2019 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2018 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 125/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2019 dags. 29. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 273/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 419/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 325/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 323/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 353/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 359/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 402/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 360/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 306/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 255/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 347/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 463/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 560/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 545/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2020 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 121/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 130/2020 dags. 26. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 193/2020 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 524/2019 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 186/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 197/2020 dags. 19. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 226/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 261/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 276/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 278/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 149/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 315/2020 dags. 23. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 307/2020 dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 298/2020 dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2020 dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 473/2020 dags. 5. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 249/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 330/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 366/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 343/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 288/2020 dags. 28. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 349/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 353/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 407/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 353/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 441/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 614/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 564/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 619/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 550/2020 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 624/2020 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 628/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 595/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 626/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 586/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 611/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2019 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 184/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 249/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 167/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 139/2021 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 396/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 119/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 388/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 411/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 112/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 436/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 361/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 271/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 448/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 210/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 482/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 409/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 91/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 504/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 507/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 634/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 567/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 452/2021 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 599/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 631/2022 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 20/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 679/2021 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 656/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 671/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2022 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2022 dags. 17. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 532/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 149/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 122/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 282/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 380/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 167/2021 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 444/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 465/2022 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 449/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 378/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 436/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 412/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 485/2022 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 448/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 456/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 489/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 510/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 591/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 505/2022 dags. 17. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 112/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 598/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 47/2023 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 166/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 250/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 216/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 306/2023 dags. 29. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 340/2023 dags. 12. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 386/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 415/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 317/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 434/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2023 dags. 19. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 452/2023 dags. 19. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 414/2023 dags. 19. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 574/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 540/2023 dags. 22. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 526/2024 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 465/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 569/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 574/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 14/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 77/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 143/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 15. júlí 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. desember 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. október 2017 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 013/2017)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 15. janúar 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 004/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 3/2019 dags. 24. september 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2020 dags. 4. september 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 324/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 348/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 328/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1079/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 451/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 411/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 413/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 414/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 415/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 429/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 462/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 468/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 477/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 534/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 536/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 537/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 546/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 547/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 558/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 572/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 598/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 623/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 625/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 630/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 643/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 651/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 656/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 662/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 687/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 695/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 706/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 747/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 750/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 755/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 770/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 781/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 786/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 787/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 791/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 808/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 817/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 818/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 822/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 825/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 830/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 834/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 845/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 864/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 867/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 875/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 876/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 881/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 892/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 902/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 919/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 939/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 945/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 964/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 970/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 988/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 997/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1009/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1013/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1022/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1030/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1031/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1033/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1044/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1053/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1090/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1118/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1157/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1158/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1186/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1199/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1204/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1208/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1214/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 14/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 35/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 72/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 101/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 133/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 142/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 162/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 212/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 213/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 223/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 234/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 341/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 352/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 262/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 360/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 362/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 422/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 421/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 423/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 365/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 27/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 33/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 49/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 78/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 72/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 88/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 123/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 161/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 163/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 196/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 223/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 245/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 264/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 266/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 267/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 286/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 300/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 339/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 65/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 68/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 112/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 48/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 120/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 263/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 439/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 172/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 198/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 357/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 297/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 204/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 221/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 240/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 245/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 249/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 186/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 4/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 23/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 41/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 77/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 88/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 111/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 251/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 252/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 257/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 268/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 273/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 278/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 4/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 118/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 27/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 397/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 442/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 304/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 281/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 286/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 310/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 313/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 143/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 123/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 145/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 330/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 333/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 337/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 343/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 344/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 345/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 179/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 182/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 189/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 190/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 249/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 199/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 203/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 217/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 229/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 237/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 136/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 211/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 212/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 219/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 254/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 257/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 271/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 280/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 295/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 231/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 256/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 320/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 297/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 299/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 300/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 308/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 359/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 351/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 352/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 357/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 358/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 362/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 364/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 366/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 385/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 387/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 392/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 397/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 376/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 386/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 388/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 389/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 394/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 389/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 390/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 189/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 396/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 395/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 400/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 368/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 387/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 44/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 101/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 44/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 77/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 118/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 208/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 251/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 267/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 286/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 289/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 302/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 304/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 330/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 332/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 349/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 350/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 352/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 384/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 390/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 401/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 406/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 434/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 438/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 453/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 464/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 466/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 468/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 471/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 483/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 487/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 489/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 601/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 610/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 624/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 628/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 637/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 641/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 691/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 696/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 699/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 703/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 163/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 205/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 207/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 208/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 217/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 218/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 238/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 268/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 283/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 289/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 295/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 303/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 306/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 308/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 312/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 331/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 333/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 334/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 337/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 342/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 344/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 345/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 133/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 450/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 358/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 361/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 362/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 364/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 377/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 397/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 400/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 401/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 407/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 412/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 62/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 64/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 68/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 122/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 118/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 414/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 426/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 206/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 209/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 269/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 297/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 274/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 293/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 305/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 308/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 321/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 325/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 54/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 66/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 81/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 266/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 274/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 285/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 294/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 83/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 107/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 219/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 226/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 295/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 304/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 314/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 316/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 317/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 334/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 339/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 343/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 352/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 2/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 27/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 109/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 287/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 78/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 30/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 64/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 77/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 14/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 402/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 268/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 303/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 118/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 248/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 285/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 300/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 321/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 341/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 365/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 109/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 132/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 177/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 586/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 368/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 522/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 538/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 136/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 199/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 205/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 209/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 211/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 217/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 245/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 247/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 252/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 266/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 22/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 49/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 268/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 82/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 23/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 26/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 35/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 68/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 72/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 449/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 448/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 386/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 41/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 620/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 618/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 617/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 605/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 603/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 189/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 377/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 378/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 597/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 594/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 589/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 554/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 550/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 401/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 403/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 409/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 546/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 533/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 528/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 521/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 502/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 495/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 417/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 591/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 107/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 130/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 166/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 203/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 214/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 215/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 248/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 245/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 228/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 220/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 548/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 547/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 537/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 424/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 425/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 433/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 437/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 441/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 536/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 452/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 193/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 198/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 205/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 212/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 272/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 214/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 223/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 465/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 469/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 470/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 477/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 479/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 490/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 491/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 492/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 494/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 520/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 525/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 529/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 400/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 191/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 186/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 372/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 247/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 252/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 224/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 30/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 44/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 108/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 276/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 145/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 133/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 129/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 270/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 281/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 314/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 321/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 332/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 333/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 337/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 339/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 340/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 348/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 353/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 366/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 367/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 371/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 27/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 182/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 319/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 305/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 88/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 327/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 143/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 209/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 226/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 299/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 48/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 65/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 106/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 195/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 220/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 204/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 205/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 209/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 213/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 216/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 234/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 281/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 291/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 307/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 315/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 318/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 223/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 249/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 262/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 297/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 304/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 313/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 314/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 328/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 329/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 344/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 411/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 228/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 235/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 244/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 246/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 237/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 254/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 263/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 302/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 280/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 337/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 320/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 322/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 327/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 328/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 350/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 287/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 284/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 303/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 307/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 309/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 312/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 324/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 330/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 353/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 430/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 435/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 441/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 472/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 532/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 557/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 558/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 568/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 372/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 574/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 581/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 591/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 599/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 608/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 612/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 665/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 673/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 692/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 699/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 714/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 345/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 112/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 211/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 229/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 236/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 269/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 270/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 276/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 278/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 280/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 359/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 357/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 339/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 249/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 14/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 30/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 33/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 405/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 39/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 337/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 340/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 54/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 62/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 213/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 254/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 257/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 286/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 385/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 402/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 315/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 203/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 130/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 215/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 216/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 246/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 250/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 252/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 304/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 373/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 235/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 120/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 129/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 130/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 234/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 342/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 415/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 368/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 373/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 374/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 378/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 419/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 428/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 430/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 436/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 456/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 458/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 459/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 463/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 472/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 752/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 161/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 164/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 177/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 179/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 211/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 213/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 216/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 217/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 219/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 220/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 227/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 231/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 232/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 240/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 257/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 478/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 260/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 264/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 275/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 62/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 224/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 248/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 321/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 226/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 33/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 72/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 62/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 109/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 190/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 244/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 248/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 343/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 381/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 383/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 396/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 399/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 409/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 419/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 422/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 423/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 426/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 438/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 443/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 460/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 579/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 605/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 615/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 620/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 649/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 651/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 657/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 659/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 678/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 680/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 690/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 695/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 702/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 796/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 866/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 137/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 243/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 262/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 284/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 285/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 484/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 318/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 77/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 83/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 332/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 334/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 343/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 360/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 366/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 377/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 378/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 381/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 383/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 387/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 388/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 399/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 404/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 892/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 928/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 951/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 953/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 962/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1000/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1078/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1166/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1177/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1193/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1210/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1243/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1257/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 193/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 226/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 238/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 250/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 252/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 278/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 306/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 312/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 316/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 318/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 344/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 359/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 371/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 372/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 380/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 384/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 394/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 82/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 101/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 107/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 132/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 162/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 198/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 206/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 242/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 243/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 252/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 289/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 315/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 319/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 322/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 334/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 7/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 485/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 130/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 168/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 215/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 285/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 308/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 340/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 459/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 465/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 474/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 508/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 550/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 566/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 579/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 580/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 589/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 606/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 607/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 608/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 630/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 636/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 637/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 661/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 662/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 682/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 688/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 689/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 691/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 692/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 693/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 132/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 140/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 145/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 305/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 313/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 317/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 327/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 343/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 345/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 698/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 775/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 799/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 802/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 800/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 177/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 179/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 188/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 933/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 939/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 942/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 957/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 199/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 982/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1147/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1153/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1220/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1230/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1270/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1271/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1274/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1276/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1278/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 488/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 22/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 226/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 26/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 33/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 54/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 30/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 77/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 237/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 240/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 260/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 286/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 305/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 77/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 88/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 136/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 139/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 241/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 268/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 323/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 376/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 409/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 413/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 446/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 458/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 468/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 469/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 470/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 487/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 500/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 550/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 554/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 583/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 647/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 661/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 651/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 673/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 681/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 727/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 736/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 773/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 799/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 820/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 963/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 87/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1025/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1055/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1110/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1130/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 72/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 106/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 232/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 376/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 377/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 386/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 427/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 437/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 492/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 438/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1041/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1043/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1053/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1061/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1063/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1085/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1088/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1140/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 361/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 364/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 367/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 379/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 380/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 395/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 399/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 413/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 415/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 417/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 428/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 447/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 449/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 459/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 106/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 108/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 464/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 467/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 468/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 475/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 500/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 506/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 510/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 559/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 560/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 568/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 579/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 581/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 583/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 322/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 326/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 337/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 351/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 371/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 379/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 410/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 411/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 412/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 423/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 428/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 448/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 425/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 404/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 368/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 434/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 446/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 499/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 498/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 449/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 448/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 458/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 467/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 133/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 136/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 162/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 168/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 178/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 193/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 499/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 196/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 2/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 22/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 48/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 78/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 81/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 83/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 81/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 195/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 270/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 106/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 276/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 283/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 304/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 308/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 310/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 340/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 356/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 385/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 388/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 405/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 433/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 442/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 443/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 450/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 549/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 570/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 615/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 137/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 139/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 144/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 618/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 712/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 754/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 778/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 779/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 783/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 806/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 500/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 166/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 177/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 199/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 205/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 206/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 403/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 168/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 175/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 217/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 224/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 232/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 237/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 242/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 245/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 249/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 262/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 186/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 188/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 191/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 198/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 199/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 30/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 39/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 48/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 64/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 65/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 66/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 68/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 101/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 106/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 111/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 511/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 524/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 525/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 530/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 553/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 559/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 567/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 33/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 600/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 607/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 608/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 616/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 133/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 140/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 144/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 182/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 191/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 3/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 4/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 14/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 22/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 23/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 33/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 35/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 49/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 66/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 72/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 77/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 78/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 87/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 111/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 112/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 123/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 129/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 139/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 143/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 619/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 163/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 407/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 54/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 178/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 182/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 188/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 193/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 195/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 196/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 198/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 212/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 175/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 204/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 205/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 211/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 215/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 216/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 223/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 3/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 7/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 14/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 109/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 304/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 22/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 33/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 35/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 41/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 62/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 65/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 66/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 68/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 87/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 88/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 108/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 111/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 630/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 120/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 121/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 122/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 123/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 140/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 152/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 132/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 4/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 7/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 26/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 27/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 39/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 48/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 64/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 65/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 309/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 299/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 83/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 109/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 111/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 118/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 122/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 139/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 140/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 142/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 161/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 213/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 166/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 168/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 178/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 182/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 188/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 3/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 7/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 323/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 26/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 35/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 39/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 41/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 49/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 68/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 206/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 72/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 82/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 87/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 636/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 664/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 671/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 679/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 682/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 704/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 750/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 739/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 753/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 763/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 766/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 768/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 718/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 772/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 773/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 774/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 722/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 777/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 780/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 803/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 805/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 807/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 808/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 811/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 812/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 816/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 817/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 820/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 822/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 826/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 827/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 828/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 829/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 836/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 848/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 849/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 851/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 853/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 854/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 863/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 864/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 867/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 871/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 872/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 874/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 878/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 881/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 913/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 917/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 922/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 931/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 933/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 937/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 939/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 940/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 996/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1001/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1006/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1008/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1009/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1015/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1023/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1025/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1030/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1034/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1037/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1042/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1045/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1053/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1056/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1059/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 41/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 347/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1060/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1066/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 4/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 522/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 39/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 54/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 532/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 106/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 612/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 118/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 132/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 140/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 193/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 199/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 689/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 215/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 218/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 219/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 220/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 235/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 252/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 266/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 269/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 273/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 293/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 294/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 309/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 313/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 317/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 324/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 362/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 363/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 364/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 365/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 384/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 392/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 394/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 395/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 396/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 398/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 399/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 274/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 142/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 358/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 359/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 365/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 404/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 418/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 419/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 420/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 435/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 436/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 441/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 456/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 458/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 463/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 466/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1048/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 315/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 109/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 111/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 112/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 123/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 133/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 136/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 140/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 2/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 3/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 14/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 35/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 44/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 48/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 62/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 164/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 72/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 77/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 106/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 109/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 107/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 108/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 120/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 121/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 130/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 136/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 137/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 145/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 161/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 172/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 175/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 177/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 186/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 189/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8/1988 dags. 28. febrúar 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 123/1989 dags. 21. desember 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 86/1989 dags. 30. apríl 1990 (Úrskurður ríkisskattstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 161/1989 (Starfsstöð innsigluð)[HTML]
Lagt til grundvallar að samskipti hefðu átt að eiga sér stað áður en starfsstöð væri lokað vegna vanrækslu á greiðslu söluskattsskuldar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 379/1991 dags. 8. febrúar 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 465/1991 dags. 28. nóvember 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 558/1992 dags. 7. febrúar 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 525/1991 dags. 7. febrúar 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 698/1992 dags. 29. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 464/1991 dags. 29. desember 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 472/1991 dags. 8. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 416/1991 dags. 8. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 755/1993 dags. 20. apríl 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 775/1993 dags. 28. desember 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 934/1993 dags. 17. febrúar 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 931/1993 dags. 20. september 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 877/1993 dags. 20. september 1994 (Úrskurður skattstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1166/1994 dags. 30. september 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1190/1994 dags. 1. desember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 702/1992 (Stigskipting stjórnsýslunnar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1076/1994 dags. 14. febrúar 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1048/1994 dags. 10. mars 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1041/1994 dags. 13. mars 1995 (Gjald fyrir leyfi til hundahalds í Reykjavík)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 967/1993 dags. 29. mars 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1185/1994 dags. 9. maí 1995 (Tryggingagjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1197/1994 dags. 6. júní 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1299/1994 dags. 22. júní 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1593/1995 dags. 12. desember 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1468/1995 dags. 8. janúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1132/1994 dags. 8. janúar 1996 (Tollgæslustjóri - Birting ákvörðunar um valdframsal)[HTML]
Tollgæslustjóri kvartaði yfir því að ríkistollstjóri hefði gengið inn á lögbundið svið hans vegna deiluefnis hvort embættin tvö væru hliðsett stjórnvöld eða hvort tollgæslustjóri væri lægra sett stjórnvald gagnvart ríkistollstjóra. Starfssvið ríkistollstjóra þótti ekki nógu skýrt afmarkað í lögum og tók þá ráðuneytið ýmsar ákvarðanir um skipulagsbreytingar um framkvæmd tollamála, meðal annars með því að skipa tollgæslustjóra undir stjórn ríkistollstjóra með valdframsali og tilkynnt um þær breytingar með bréfi.

Umboðsmaður taldi tollgæslustjórann hafa verið bundinn af þeirri ákvörðun frá þeirri birtingu. Hins vegar taldi umboðsmaður að slíkar skipulagsbreytingar hefðu ekki einungis þýðingu fyrir stjórnvaldið sem fengið valdið framselt, heldur einnig önnur stjórnvöld og almenning. Hefði það verið til marks um vandaða stjórnsýsluhætti að birta þessi fyrirmæli ráðherra um valdframsal, og beindi umboðsmaður því til ráðherra að sambærileg fyrirmæli yrðu framvegis birt í samræmi við lög.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1427/1995 dags. 2. febrúar 1996 (Lækkun eignarskattsstofns I)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1435/1995 dags. 15. febrúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1668/1996 dags. 23. febrúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1317/1994 dags. 2. apríl 1996 (Réttur til afhendingar gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1440/1995 dags. 3. maí 1996 (Yfirskattanefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1811/1996 dags. 8. júlí 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1889/1996 dags. 10. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1890/1996 dags. 4. nóvember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1726/1996 dags. 21. nóvember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1934/1996 dags. 3. janúar 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1859/1996 dags. 29. apríl 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1693/1996 dags. 30. júní 1997 (Réttur til afhendingar gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1858/1997 dags. 16. október 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2078/1998 dags. 8. janúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2143/1997 dags. 27. janúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2035/1997 dags. 19. febrúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1833/1996 (Lækkun eignarskattsstofns II)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1927/1996 dags. 14. maí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1931/1996 dags. 17. maí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2259/1997 dags. 9. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1970/1996 dags. 24. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2509/1998 dags. 18. ágúst 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2147/1997 dags. 14. desember 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2521/1998 dags. 14. apríl 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2545/1998 dags. 12. júlí 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2309/1997 dags. 26. júlí 1999 (Yfirskattanefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2497/1998 dags. 30. september 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2680/1999 dags. 18. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1924/1996 dags. 2. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2777/1999 (Aðfarargjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2532/1998 dags. 6. apríl 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2542/1998 dags. 7. apríl 2000 (Verklagsreglur ríkisskattstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2370/1998 (Frádráttur lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2723/1999 dags. 13. september 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2785/1999 dags. 5. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2886/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2654/1999 dags. 7. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2868/1999 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2896/1999 (Skatteftirlit)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3047/2000 dags. 6. febrúar 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3176/2001 dags. 2. apríl 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3344/2001 (Úrskurðir yfirskattanefndar)[HTML]
Skattstjóri endurákvarðaði skatta fyrir nokkur tiltekin gjaldár og var sú ákvörðun kærð til yfirskattanefndar. Í kjölfarið endurákvarðaði skattstjóri aftur skatta fyrir sum af þeim gjaldárum.

Viðkomandi taldi að skattstjórinn hefði ekki getað tekið aðra slíka ákvörðun þar sem yfirskattanefnd hefði þegar tekið afstöðu um þau atriði, en yfirskattanefnd féllst ekki á það sjónarmið þar sem hún hefði ekki tekið efnislega afstöðu til álitaefnanna.

Umboðsmaður taldi að yfirskattanefnd hefði átt að taka fram í fyrri úrskurði sínum hver réttaráhrif hennar úrskurðar voru.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3490/2002 (Skipun í embætti sýslumanns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3691/2003 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4014/2004 dags. 4. maí 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3927/2003 dags. 14. júlí 2004 (Áhrif gjalds vegna ólögmæts sjávarafla)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4117/2004 (Frestun á töku úrvinnslugjalds)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4417/2005 dags. 11. júlí 2006 (Líkhúsgjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4586/2005 dags. 28. desember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4843/2006 (Innheimta gjalds fyrir endurnýjun einkanúmers)[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5068/2007 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4859/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4617/2005 dags. 13. júlí 2007 (Frumkvæðisathugun - áætlun opinberra gjalda)[HTML]
Skylda til að gæta hófs við álag á áætlaðar tekjur. Umboðsmaður taldi að óréttmætt hefði verið að byggja ætíð á 20% álagi á tekjur fyrra árs, heldur ætti einnig að meta aðrar upplýsingar sem borist höfðu vegna tekna tekjuársins.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4887/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3671/2002 dags. 14. desember 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5130/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4997/2007 (Námslán)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5321/2008 (Áætlunarheimild LÍN)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5060/2007 dags. 30. júní 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5736/2009 dags. 22. júlí 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5736/2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5617/2009 dags. 16. desember 2009 (Tilnefning rannsóknarmanna - Rannsókn í hlutafélagi)[HTML]
Ráðuneyti synjaði um heimild til skipunar skoðunarmanns.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5669/2009 (Umsókn um skráningu lögheimilis barns synjað)[HTML]
Aðilar fóru til Bandaríkjanna og ákvað Þjóðskrá að fara inn í tölvukerfið að eigin frumkvæði og breyta lögheimili þeirra. Umboðsmaður taldi að Þjóðskrá hefði borið að birta aðilunum þá ákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5862/2009 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5927/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6318/2011 dags. 6. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6408/2011 dags. 3. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6391/2011 dags. 7. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6486/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6542/2011 dags. 8. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6593/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6515/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6509/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6592/2011 dags. 23. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6071/2010 dags. 30. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6184/2010 dags. 12. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6686/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6751/2011 dags. 16. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6717/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6739/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6778/2011 dags. 31. janúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6678/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6666/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6846/2012 dags. 30. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6897/2012 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6979/2012 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6952/2012 dags. 8. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6964/2012 dags. 31. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6297/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6565/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7102/2012 dags. 21. ágúst 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6925/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7167/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7203/2012 dags. 5. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7133/2012 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7218/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7275/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7268/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7314/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7346/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7182/2012 (Endurupptaka á ákvörðun málskostnaðar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6335/2011 (Húsleit og haldlagning gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7193/2012 dags. 20. nóvember 2013 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda - Kostnaður við innheimtu lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7630/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8248/2014 dags. 3. desember 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8140/2014 (Ábyrgðarbréf)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8562/2015 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8383/2015 dags. 3. desember 2015 (Skattrannsókn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9174/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8670/2015 dags. 14. maí 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9440/2017 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9672/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9708/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9758/2018 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9979/2019 dags. 15. júní 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10875/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10852/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10945/2021 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10813/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10980/2021 dags. 26. mars 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10431/2020 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11059/2021 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11020/2021 dags. 15. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11014/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11174/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11192/2021 dags. 23. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11203/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11210/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11236/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11463/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11103/2021 dags. 29. mars 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10675/2020 dags. 5. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11672/2022 dags. 27. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11612/2022 dags. 30. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11460/2022 dags. 31. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11846/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11887/2022 dags. 21. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11736/2022 dags. 24. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11878/2022 dags. 14. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11386/2022 dags. 12. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11949/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12013/2023 dags. 31. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11978/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12082/2023 dags. 20. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12072/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12040/2023 dags. 11. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12119/2023 dags. 11. apríl 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11711/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12158/2023 dags. 30. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12109/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11744/2022 dags. 25. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12350/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11988/2022 dags. 25. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12254/0223 dags. 27. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12535/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12403/2023 dags. 19. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12557/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12585/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12592/2024 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12609/2024 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12380/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12060/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12469/2023 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12693/2024 dags. 30. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12784/2024 dags. 18. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12867/2024 dags. 14. ágúst 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F154/2024 dags. 30. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12968/2024 dags. 22. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12884/2024 dags. 11. nóvember 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11924/2022 dags. 20. desember 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F99/2021 dags. 9. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13066/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13062/2024 dags. 4. febrúar 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F83/2018 dags. 14. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12870/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12862/2024 dags. 12. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 89/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12729/2024 dags. 4. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 84/2025 dags. 11. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 203/2025 dags. 26. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 237/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13060/2024 dags. 2. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 238/2025 dags. 23. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 334/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 380/2025 dags. 19. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 469/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 301/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1964888-889
1965 - Registur12, 16, 48, 76, 107, 124
1967464
1968344, 561-562, 575, 599, 601
196929, 31, 143
1970842-843, 847-848, 851, 854, 856, 864, 871
1971 - Registur22, 148
1972531, 534, 537, 621, 628-630, 673, 675, 687-688
1973 - Registur141
1973632, 677-679, 681, 683, 1019, 1023
1974 - Registur108, 110, 138, 140
1974154-155, 158-160, 824, 945-947, 950-951, 953
1975993, 996-997, 999-1001, 1003, 1005-1006, 1008-1009
1976100
1977 - Registur75, 91, 95, 97
197859-60, 207, 622-626, 682-683, 685-687
1978 - Registur172
1979 - Registur131-132, 168
1979431, 1304-1312
1980 - Registur106, 140
1981 - Registur164
1981334, 397-398, 400
19821832, 1835, 1837-1838
1983 - Registur217-219, 274, 289-290
1983977-980, 983-986, 988-994, 996-1001, 1003-1006, 1010, 1012-1016, 1018-1020
19841045
1985 - Registur74, 171
19851213
1986 - Registur114, 140
19861028, 1097-1099, 1398-1400, 1406, 1654-1656
1987978-980, 1015
1988134, 137
1989 - Registur127
1989236, 1318, 1587, 1589
1990377-379, 383, 448, 450, 526-528, 1540
19911237, 1241, 1249-1253, 1257-1259, 1266, 1269, 1273, 1276-1278, 1280-1281, 1286, 1294, 1302, 1336-1343, 1346-1354
1992158-159, 161, 1378-1382, 1463
19932061, 2065-2066, 2068-2069, 2426
1994 - Registur268-270, 273
1994247, 249, 576-578, 580, 584-587, 728-731, 733, 735-738, 740-747, 760-763, 766-767, 772-774, 1025-1026, 1404-1407, 1481, 2079, 2581
1995 - Registur207, 233, 333-334, 350-351
199546-52, 579-587, 3054-3057
1996472, 1955, 1958-1960, 1963-1964, 2262, 3593, 4065, 4254, 4256
1997401-402, 421, 602-603, 608-610, 616, 767-768, 805, 1923-1924, 2265, 3035, 3045, 3188, 3283, 3285, 3386
1998 - Registur221, 230, 339, 343-344, 393-394
199850-51, 54-57, 59, 168, 269, 272-274, 278-279, 281-287, 289-291, 293-294, 537-538, 542, 545, 793, 795, 797, 901, 1096-1097, 1102-1106, 1112, 2056, 2058-2059, 2464, 2971, 2974, 2987, 3260-3261, 3264, 3269-3273, 3275, 3280-3281, 3652, 3656, 3659, 3662, 3781-3796, 3965, 4474-4479
1999578, 588, 602, 613, 1880, 1882-1884, 1887-1888, 1946, 1948-1949, 1952, 2060, 2366, 2386, 3010-3015, 3071, 3750, 3752, 3754-3755, 3757, 3759-3760, 4160-4161, 4316-4317, 4321-4322, 4324, 4326, 4328, 4664-4675, 4906, 4908-4909, 4911, 4913, 4915
200012, 555, 571-579, 581-584, 586-593, 2425, 2443, 2458, 2470, 2821, 2922, 2924-2927, 2931, 2935, 2937-2941, 2943-2944, 3118, 3123-3134, 3172, 3174, 3176, 3587-3595, 3597-3599, 3919
20024111-4116, 4120-4121
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1971-197578, 141
1997-200022, 27
1997-2000564-569
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1962A133-136, 139
1963B179, 519, 538, 544, 549, 553-555, 557-558, 560-563, 567-569
1964A99-102, 182-185, 187
1965A144, 182-184, 235-238, 240-242
1965B246, 248, 250, 455
1966B218
1967A195
1968A417
1969A306, 475
1970A319, 384, 549
1970B538
1971A71, 75-77, 192, 198-202, 204-205, 207, 319
1971B432
1972A11-14, 366
1972B1, 293, 298-299, 678, 719, 739
1973A170, 376
1973B140
1974A227-229, 502
1974B550, 852, 1104
1975A39, 278
1976A132, 314, 649
1976B620
1977A294
1978A175, 179, 183-185, 190-191, 193-194, 196, 199, 201-208, 210-213, 489
1980A16, 18-19, 22-23, 101, 191-192, 310, 312, 440
1980B242
1981A2, 52-54, 139, 220, 225, 230-232, 238, 242, 245, 248, 250-258, 263, 265, 267, 379
1981B36, 743
1982A5-6, 42, 82-84, 98, 236
1982B2, 306, 308-309, 830, 843-844, 1243, 1357
1983A212
1983B1415, 1650
1984A17-20, 51, 75, 423
1984B774, 1025
1985A167-168, 190-191, 269, 503
1985B95, 915
1986A3, 197, 200, 342
1986B305, 307-308, 1106
1987A59-60, 73-83, 85, 678-683, 685, 690, 1032, 1175
1987B476, 1021, 1180-1181, 1197, 1217
1988A7, 77, 99, 108, 110-111, 264, 270, 273-276
1988B103, 217, 222, 928, 1286, 1371
1989A146, 312, 454, 456-457, 539, 549-551, 731
1989B33, 71, 176, 585, 834, 1016, 1018, 1020, 1061, 1063-1064, 1066-1067, 1112, 1114, 1116, 1118, 1130, 1133, 1263, 1267, 1286
1990A129, 152, 229, 231-232, 237, 318, 321-323, 519
1990B6, 102, 195, 343, 466-468, 710-712, 1020, 1216, 1389
1991A254, 276-277, 397, 734
1991B64, 197, 200, 491, 1151
1992A77-80, 127-128, 261-263, 265-267, 271-272, 468, 566
1992B8-9, 77, 515, 983, 985
1993A175, 570, 574, 796
1993B42, 73, 75, 77, 370, 373, 416, 479, 724, 1059, 1171-1172, 1203
1993C1195, 1201, 1203
1994A498, 502, 686
1994B278, 515, 517, 520, 883, 949-950, 955, 1356, 1509-1510, 1513, 1883, 2538, 2594, 2790, 2865, 2888
1995A51, 89, 91, 95, 98, 615, 675, 768, 783-784, 798, 998
1995B1, 3-7, 9, 11-15, 18, 20, 50, 53, 136, 404-405, 419-420, 451, 594, 751, 856-857, 860, 863, 865, 898, 908, 1158, 1220, 1519, 1565-1566, 1655-1656, 1731-1733, 1738, 1762, 1798
1996A177-184, 218, 285-287, 316, 318-321, 323-324, 329, 336, 410, 415, 417-418, 487, 491, 539, 706, 770
1996B2, 30-31, 33, 35-38, 40, 43, 46-47, 255-257, 306, 377-379, 432-433, 551, 553, 654, 661-662, 665, 667, 669-672, 747-748, 819-822, 826-827, 1110, 1305, 1357, 1466, 1694, 1711, 1744
1997A109, 166, 270, 286, 329, 433, 438, 510, 650
1997B1, 13-18, 20-21, 23-24, 60-62, 249, 376, 571, 640, 652, 742-743, 786, 843, 899, 901-902, 1380, 1421, 1578, 1586, 1659-1660, 1671-1674, 1678-1679
1998A395-396, 400, 404-405, 491-492, 496-497, 503-504, 506, 580, 750, 843
1998B8, 14, 16-23, 26-29, 66, 217, 985-986, 1007, 1191-1192, 1371-1375, 1678, 1681-1682, 1711, 1774, 1850, 1876, 1993, 2050, 2131, 2372
1999A408
1999B6, 24, 34-38, 42-43, 48, 51, 53, 55, 68, 70, 120-121, 233, 238, 516, 527, 940-941, 1071, 1155-1156, 1477, 1479, 1841, 1895, 2000, 2091, 2579, 2687, 2818
2000A66, 75-76, 233-235, 444-447, 487, 640, 649
2000B16-21, 24, 28-34, 36, 180, 192, 435, 487, 554, 562, 707, 815, 976-977, 1140-1141, 1168, 1265, 1329, 1753, 2182, 2293, 2498, 2700, 2751
2000C434
2001A117, 125, 391-393, 395, 588
2001B24, 27, 35, 38, 41-47, 69, 80-81, 84, 95-96, 127, 308, 449, 487, 497-498, 936-939, 941-942, 944, 946, 1135, 1274, 1313, 2090, 2629, 2901, 2904-2905, 2910, 2926
2001C138
2002A53, 128, 137, 158, 440, 456-458, 510-511, 546, 709, 828
2002B43-44, 46, 50, 57-60, 64, 94-95, 97, 100, 188-190, 333, 335, 911-912, 945, 1110, 1200, 1219, 1354, 1358, 1481, 2320
2002C783, 786, 789, 793
2003A32-34, 41, 97-98, 185, 345, 351, 355-356, 360-361, 366-368, 371-372, 374-375, 377-379, 381-382, 385-393, 398-399, 401-402, 457-458, 533, 557, 582-583, 750, 829
2003B12, 15-16, 29-30, 37-38, 77-78, 81, 173-174, 199-200, 284, 482, 623, 626, 1120, 1122, 1124, 1126, 1133, 1274, 1533-1534, 1586, 1590, 1904, 2510, 2861
2004A21-22, 41, 260, 278-279, 281, 283-287, 685, 764, 828
2004B5-6, 15, 18-19, 111, 189-193, 484, 638, 1070, 1173, 1857, 2167, 2650, 2700
2005A157, 284, 315, 348, 421, 1300, 1374
2005B11, 29-30, 41, 45, 51, 54, 87, 138-142, 380, 382-385, 661-662, 664, 890, 1302, 1304-1305, 1307, 1311, 1364, 1366-1368, 1763, 1928, 1955, 2233-2235, 2576-2578, 2582, 2605, 2685, 2690, 2714, 2718-2719
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1962AAugl nr. 70/1962 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 74/1963 - Auglýsing um laun ríkisstarfsmanna, reglur um vinnutíma, yfirvinnugreiðslur o. fl. samkvæmt dómi Kjaradóms 3. júlí 1963[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1963 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 42/1964 - Lög um breyting á lögum nr. 70 28. apríl 1962, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1964 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 67/1965 - Lög um breyting á lögum nr. 51 10. júní 1964, um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1965 - Lög um breyting á lögum nr. 55 17. júlí 1964, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1965 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 119/1965 - Reglugerð um launaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 216/1965 - Auglýsing um laun ríkisstarfsmanna, reglur um vinnutíma, yfirvinnugreiðslur o. fl. samkvæmt dómi Kjaradóms 30. nóvember 1965[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 90/1966 - Reglugerð um iðnaðargjald[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 85/1967 - Fjárlög fyrir árið 1968[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 96/1968 - Fjárlög fyrir árið 1969[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 62/1969 - Lög um fyrirtækjaskrá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1969 - Fjárlög fyrir árið 1970[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 69/1970 - Lög um breyting á lögum nr. 51 frá 10. júní 1964, um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1970 - Fjárlög fyrir árið 1971[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 169/1970 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 30/1971 - Lög um breyting á lögum nr. 90 7. október 1965, um tekjuskatt og eignarskatt, lögum nr. 78 29. desember 1967 og lögum nr. 48 12. maí 1970, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1971 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1971 - Fjárlög fyrir árið 1972[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 228/1971 - Reglugerð um flokkun bygginga og annarra mannvirkja til fyrninga og um flokkun íbúðarhúsnæðis til fyrninga og viðhaldskostnaðar[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 7/1972 - Lög um breyting á lögum nr. 68 15. júní 1971, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1972 - Fjárlög fyrir árið 1973[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 1/1972 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 245 31. desember 1963, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1972 - Reglugerð um útsvör[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 355/1972 - Reglugerð um flokkun bygginga og annarra mannvirkja til fyrninga og um flokkun íbúðarhúsnæðis til fyrninga og viðhaldskostnaðar[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 110/1973 - Fjárlög fyrir árið 1974[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 63/1973 - Reglugerð um viðlagagjald[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 10/1974 - Lög um skattkerfisbreytingu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1974 - Fjárlög fyrir árið 1975[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 257/1974 - Reglugerð um flokkun bygginga og annarra mannvirkja til fyrninga og um flokkun íbúðarhúsnæðis til fyrninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1974 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 245 31. desember 1963 um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. reglugerð nr. 1 10. janúar 1972, og nr. 364 28. nóvember 1974[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/1974 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 11/1975 - Lög um ráðstafanir í efnahagsmálum og fjármálum til þess að stuðla að jafnvægi í þjóðarbúskapnum og treysta undirstöðu atvinnu og lífskjara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1975 - Fjárlög fyrir árið 1976[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 57/1976 - Lög um námslán og námsstyrki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1976 - Lög um breyting á lögum um meðferð opinberra mála, nr. 74 21. ágúst 1974[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1976 - Fjárlög fyrir árið 1977[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 336/1976 - Reglugerð um hækkun vergra tekna til skatts til takmörkunar á nýtingu persónuafsláttar til greiðslu útsvars[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 86/1977 - Fjárlög fyrir árið 1978[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 40/1978 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1978 - Fjárlög fyrir árið 1979[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 7/1980 - Lög um breyting á lögum nr. 40 18. maí 1978, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1980 - Fjárlög fyrir árið 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1980 - Lög um breyting á lögum nr. 8 22. mars 1972, um tekjustofna sveitarfélaga, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1980 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1980 - Fjárlög fyrir árið 1981[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 2/1981 - Lög um breyting á lögum, nr. 40 18. maí 1978, um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. lög nr. 7 22. febr. 1980 og lög nr. 20 7. maí 1980, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1981 - Lög um breyting á lögum nr. 40 18. maí 1978, um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. lög nr. 7 22. febrúar 1980, lög nr. 20 7. maí 1980 og lög nr. 2 13. febrúar 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1981 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1981 - Fjárlög fyrir árið 1982[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 12/1981 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda fram að álagningu á árinu 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 467/1981 - Reglugerð um aukaframlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 5/1982 - Lög um breytta tekjuöflun ríkissjóðs vegna ráðstafana í efnahagsmálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1982 - Lög um breyting á lögum nr. 10 22. mars 1960, um söluskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1982 - Lög um skattskyldu lánastofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1982 - Lög um námslán og námsstyrki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1982 - Fjárlög fyrir árið 1983[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 2/1982 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og greiðslu barnabóta á árinu 1982 o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1982 - Reglugerð um launaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1982 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 704/1982 - Reglugerð um láglaunabætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 771/1982 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og greiðslu barnabóta á árinu 1983 o. fl.[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 85/1983 - Fjárlög fyrir árið 1984[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 829/1983 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 9/1984 - Lög um frádrátt frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar manna í atvinnurekstri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1984 - Lög um breyting á lögum nr. 46 25. apríl 1973, um kjarasamninga opinberra starfsmanna, sbr. lög nr. 35/1976, lög nr. 23/1977, lög nr. 58/1977, lög nr. 61/1977 og lög nr. 22/1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1984 - Lög um breyting á lögum nr. 65 19. maí 1982, um skattskyldu innlánsstofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1984 - Fjárlög fyrir árið 1985[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 480/1984 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 523/1984 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 49/1985 - Lög um húsnæðissparnaðarreikninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1985 - Lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1985 - Lög um sóknargjöld o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1985 - Fjárlög fyrir árið 1986[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 3/1986 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum, verðlags- og lánsfjármálum 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1986 - Lög um Kjaradóm[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1986 - Lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1986 - Fjárlög fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 151/1986 - Reglugerð um launaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 548/1986 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 1987[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 38/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 73/1980, um tekjustofna sveitarfélaga, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1987 - Lög um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1987 - Lög um gildistöku laga um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1987 - Lög um breyting á lögum um kirkjugarða, nr. 21 23. apríl 1963[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1987 - Lög um sóknargjöld o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum, þar með talin breyting samkvæmt lögum nr. 49/1987 sem taka eiga gildi 1. janúar 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1987 - Lög um vörugjald[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 239/1987 - Reglugerð um söluskatt af eigin þjónustu og úttekt til eigin nota innan fyrirtækis eða stofnunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 539/1987 - Reglugerð um launabókhald í staðgreiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/1987 - Reglugerð um laun, greiðslur og hlunnindi utan staðgreiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 600/1987 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 1988[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 2/1988 - Lög um breytingu á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1988 - Lög um breytingu á lögum nr. 73/1980, um tekjustofna sveitarfélaga, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1988 - Lög um virðisaukaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1988 - Lög um breyting á lögum nr. 97/1987, um vörugjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1988 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1988 - Lög um breyting á lögum nr. 65/1982, um skattskyldu innlánsstofnana, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 42/1988 - Auglýsing um lista yfir þá forstöðumenn stofnana og staðgengla þeirra, sem óheimilt er að gera verkfall, skv. 3. mgr. 29. gr. laga nr. 38/1954, sbr. lög nr. 90/1986 um breyting á þeim, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1988 - Reglugerð um húsnæðisbætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1988 - Reglugerð um persónuafslátt og sjómannaafslátt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 407/1988 - Reglugerð um skráningu sölu með sjóðvélum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 556/1988 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 1989[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 2/1989 - Fjárlög 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1989 - Fjáraukalög fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1989 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1989 - Lög um breytingu á lögum nr. 9/1984, um frádrátt af skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar manna í atvinnurekstri, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1989 - Lög um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 24/1989 - Reglugerð um húsnæðissparnaðarreikninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1989 - Reglugerð um vörugjöld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 407/1989 - Reglugerð um vörugjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 501/1989 - Reglugerð um bókhald og tekjuskráningu virðisaukaskattsskyldra aðila[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/1989 - Reglugerð um framtal og skil á virðisaukaskatti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 530/1989 - Reglugerð um frádrátt virðisaukaskatts[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 561/1989 - Reglugerð um greiðslu virðisaukaskatts af skattskyldri starfsemi sveitarfélaga og annarra opinberra aðila[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 562/1989 - Reglugerð um virðisaukaskatt af eigin þjónustu og úttekt til eigin nota innan óskattskyldra fyrirtækja og stofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 576/1989 - Reglugerð um virðisaukaskatt af byggingarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 577/1989 - Reglugerð um frjálsa og sérstaka skráningu vegna leigu eða sölu á fasteign[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 634/1989 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 637/1989 - Reglugerð um endurgreiðslu vegna virðisaukaskatts af matvöru o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 641/1989 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts til byggjenda íbúðarhúsnæðis[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 69/1990 - Fjáraukalög fyrir árið 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1990 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1990 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1990 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1990 - Lög um tryggingagjald[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 54/1990 - Auglýsing um lista yfir þá forstöðumenn stofnana og staðgengla þeirra, sem óheimilt er að gera verkfall, skv. 3. mgr. 29. gr. laga nr. 38/1954, sbr. lög nr. 90/1986 um breyting á þeim, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1990 - Reglugerð um endurgreiðslu söluskatts af óseldu byggingarefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1990 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 501/1989, um bókhald og tekjuskráningu virðisaukaskattskyldra aðila[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 183/1990 - Reglugerð um skil á staðgreiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 248/1990 - Reglugerð um virðisaukaskatt af skattskyldri starfsemi opinberra aðila[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 358/1990 - Reglugerð um söfnun og endurvinnslu einnota umbúða fyrir drykkjarvörur og skilagjald á drykkjarvörur í einnota umbúðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 449/1990 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna við íbúðarhúsnæði[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 36/1991 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1991 - Lög um breyting á lögum nr. 9/1984, um frádrátt frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar manna í atvinnurekstri, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1991 - Lög um starfskjör presta þjóðkirkjunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1991 - Fjáraukalög fyrir árið 1991[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 31/1991 - Auglýsing um lista yfir þá forstöðumenn stofnana og staðgengla þeirra, sem óheimilt er að gera verkfall, skv. 3. mgr. 29. gr. laga nr. 38/1954, sbr. lög nr. 90/1986 um breyting á þeim, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1991 - Reglugerð um innskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 247/1991 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts til erlendra fyrirtækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 611/1991 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 1992[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 30/1992 - Lög um yfirskattanefnd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1992 - Lög um breyting á lögum nr. 65/1982, um skattskyldu innlánsstofnana, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1992 - Lög um breytingar í skattamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1992 - Lög um Kjaradóm og kjaranefnd[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 10/1992 - Reglugerð um persónuafslátt og sjómannaafslátt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1992 - Auglýsing um lista yfir þá forstöðumenn stofnana og staðgengla þeirra, sem óheimilt er að gera verkfall, skv. 3. mgr. 29. gr. laga nr. 38/1954, sbr. lög nr. 90/1986 og lög nr. 45/1991 um breyting á þeim, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1992 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1992—1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 484/1992 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts af sölu á heitu vatni og rafmagni til hitunar húsa og laugarvatns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1992 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 1993[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 36/1993 - Lög um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1993 - Lög um breytingar í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 25/1993 - Auglýsing um lista yfir þá forstöðumenn stofnana og staðgengla þeirra, sem óheimilt er að gera verkfall, skv. 3. mgr. 29. gr. laga nr. 38/1954, sbr. lög nr. 90/1986 og lög nr. 45/1991 um breyting á þeim, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1993 - Reglugerð um bókhald og tekjuskráningu virðisaukaskattsskyldra aðila[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1993 - Reglugerð um innskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/1993 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1993-1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 248/1993 - Reglugerð um endurgreiðslu tryggingagjalds[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1993 - Reglugerð um skilyrði þess að sjálfstætt starfandi einstaklingar fái atvinnuleysisbætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 521/1993 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/1993 - Reglugerð um virðisaukaskattsskylda sölu á vörum til manneldis o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 563/1993 - Reglugerð um endurgreiðslu vegna virðisaukaskatts af neyslufiski[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 147/1994 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1994 - Fjárlög fyrir árið 1995[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 117/1994 - Reglur um fyrirspurnir til tollstjóra um tollflokkun vara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1994 - Reglugerð um vörugjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 282/1994 - Reglugerð um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota umbúðir fyrir drykkjarvörur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 300/1994 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna fjárfestingar í hótel- og gistirými[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 304/1994 - Reglugerð um skilyrði þess að sjálfstætt starfandi einstaklingar fái atvinnuleysisbætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 424/1994 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1994-1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/1994 - Reglugerð um frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 556/1994 - Reglugerð um húsaleigubætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/1994 - Auglýsing um Íslenska atvinnugreinaflokkun - ÍSAT 95[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 706/1994 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 14/1994[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 4/1995 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1995 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum, og lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1995 - Lög um breytingar á lögum er varða rétt til endurgreiðslu og vaxta af ofteknum sköttum og gjöldum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1995 - Lög um vörugjald af olíu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1995 - Lög um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1995 - Lög um breytingu á lögum um þingfararkaup og þingfararkostnað, nr. 88/1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1995 - Lög um breyting á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1995 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 1/1995 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 3/1995 um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1995 - Auglýsing ríkiskattstjóra nr. 4/1995 um skattmat tekjuárið 1994 (framtalsárið 1995)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1995 - Auglýsing um lista yfir þá forstöðumenn stofnana og staðgengla þeirra, sem eru félagsmenn í stéttarfélögum og óheimilt er að gera verkfall, skv. 3. mgr. 29. gr. laga nr. 38/1954, sbr. lög nr. 90/1986 og lög nr. 45/1991 um breytingu á þeim, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/1995 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna fjárfestingar í hótel- og gistirými á árinu 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 305/1995 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1995-1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/1995 - Reglugerð um skattrannsóknir og málsmeðferð hjá skattrannsóknarstjóra ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1995 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 10/1995 um breytingar á auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 3/1995 um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 456/1995 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 395/1995, um breyting á reglugerð nr. 591/1987, um laun, greiðslur og hlunnindi utan staðgreiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/1995 - Reglugerð um áfengisgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 585/1995 - Reglugerð um framleiðslu, heildsölu og innflutning áfengis í atvinnuskyni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 613/1995 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 477/1995, um áfengisgjald, með breytingu skv. reglugerð nr. 480/1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 640/1995 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 13/1995 um breytingar á auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 3/1995, sbr. auglýsingu nr. 10/1995, um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 667/1995 - Reglugerð um framtal og skil á virðisaukaskatti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 671/1995 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 1996[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 68/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 3/1987, um fjáröflun til vegagerðar, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1996 - Lög um réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 97/1987, um vörugjald, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1996 - Lög um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1996 - Lög um breytingar á sérákvæðum í nokkrum lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1996 - Fjáraukalög fyrir árið 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1996 - Fjárlög 1997[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 2/1996 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1/1996 um skilafresti launaskýrslna o.fl. gagna samkvæmt 92. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1996 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 3/1996 um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1996 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 4/1996 um skattmat tekjuárið 1995 (framtalsárið 1996)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1996 - Reglugerð um skil og birtingu ársreikninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1996 - Reglugerð um skráningu virðisaukaskattsskyldra aðila[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1996 - Reglugerð um birtingu, útgáfu og aðra meðferð upplýsinga úr álagningarskrá, skattskrá og virðisaukaskattsskrá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1996 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta á árinu 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1996 - Reglur um skilyrði fyrir ívilnun samkvæmt 66. og 80. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 273/1996 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 150/1996, um skráningu virðisaukaskattsskyldra aðila[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 275/1996 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 194/1990, um virðisaukaskatt af þjónustu fyrir erlenda aðila og af aðkeyptri þjónustu erlendis frá, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 304/1996 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1996-1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/1996 - Reglugerð um ökumæla, verkstæði, álestraraðila og eftirlitsaðila þungaskatts[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 309/1996 - Reglugerð um ákvörðun þungaskatts og skyldur ökumanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1996 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 7/1996 um breytingar á auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 3/1996 um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 356/1996 - Reglugerð um vörugjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 358/1996 - Reglur um birgðabókhald o.fl. vegna sérstakrar skráningar skv. 11. gr. reglugerðar um vörugjald nr. 356/1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 420/1996 - Reglugerð um jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 515/1996 - Reglugerð um skráningu virðisaukaskattsskyldra aðila[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 46/1997 - Lög um Tryggingasjóð sjálfstætt starfandi einstaklinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1997 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1997 - Lög um breytingar á sérákvæðum í lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1997 - Lög um búnaðargjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1997 - Fjáraukalög fyrir árið 1996, sbr. lög nr. 165/1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1997 - Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1997 - Fjárlög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 1/1997 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1/1997 um skilafresti launaskýrslna o.fl. gagna samkvæmt 92. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1997 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 3/1997 um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1997 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 4/1997 um skattmat tekjuárið 1996 (framtalsárið 1997)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1997 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 6/1997 um ýmsar grunnfjárhæðir í almennum skattskilum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1997 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 50/1993, um bókhald og tekjuskráningu virðisaukaskattsskyldra aðila, með breytingu skv. reglugerð nr. 539/1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1997 - Reglugerð um iðgjald vegna slysatryggingar sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 294/1997 - Reglugerð um endurgreiðslu á virðisaukaskatti til erlendra ferðamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 317/1997 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1997-1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 327/1997 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta á árinu 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 405/1997 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um breytingu á auglýsingu nr. 8/1994, í Lögbirtingablaði um reglur um stofn til virðisaukaskatts (skattverð) í byggingarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 428/1997 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 8/1997 um reglur um jöfnunarverðmæti hlutabréfa samkvæmt ákvæði til bráðabirgða II með lögum nr. 97/1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 628/1997 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 10/1997 um breytingar á auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 3/1997 um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 740/1997 - Reglugerð um bótarétt sjálfstætt starfandi einstaklinga úr Atvinnuleysistryggingasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 748/1997 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 749/1997 - Reglugerð um skil og birtingu ársreikninga á árinu 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 753/1997 - Reglugerð um mánaðarleg skil á staðgreiðslu og tryggingagjaldi[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 91/1998 - Lög um bindandi álit í skattamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1998 - Lög um breyting á lögum nr. 96/1995, um gjald af áfengi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1998 - Lög um breyting á lögum nr. 30/1992, um yfirskattanefnd, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1998 - Lög um breyting á lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, með síðari breytingum, og lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1998 - Lög um breytingar á lögum nr. 39/1988, um bifreiðagjald, lögum nr. 3/1987, um fjáröflun til vegagerðar, og lögum nr. 29/1993, um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1998 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1998 - Fjáraukalög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1998 - Fjárlög fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1998 - Fjáraukalög fyrir árið 1997, sbr. lög nr. 120/1997[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 7/1998 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1998 - Auglýsing nr. 5/1998 frá ríkisskattstjóra um ýmsar grunnfjárhæðir í almennum skattskilum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1998 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 2/1998 um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1998 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 3/1998 um skattmat tekjuárið 1997 (framtalsárið 1998)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1998 - Reglugerð um húsaleigubætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1998 - Reglur um innkaup og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 317/1998 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 6/1998 um breytingar á auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 2/1998 um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/1998 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1998-1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/1998 - Reglugerð um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 436/1998 - Reglugerð um vörugjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 505/1998 - Reglugerð um áfengisgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 525/1998 - Reglugerð um Tryggingasjóð sjálfstætt starfandi einstaklinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 588/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 309/1996, um ákvörðun þungaskatts og skyldur ökumanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Austurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 635/1998 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 8/1998 um breytingar á auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 6/1998 um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1998[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 4/1999 - Reglugerð um húsaleigubætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1999 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1/1999 um skilafresti launaskýrslna o.fl. gagna samkvæmt 92. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1999 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 2/1999 um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1999 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 3/1999 um skattmat tekjuárið 1998 (framtalsárið 1999)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1999 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 5/1999 um ýmsar grunnfjárhæðir í almennum skattskilum og hækkanir samkvæmt bráðabirgðaákvæði VI, laga nr. 65/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 309/1996, um ákvörðun þungaskatts og skyldur ökumanna, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1999 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1999 - Reglugerð um framleiðslu, innflutning og heildsölu áfengis í atvinnuskyni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1999 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1999-2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 403/1999 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 9/1999 um breytingar á auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 2/1999, sbr. nr. 7/1999, um skattmat í staðgreiðslu á árinu 1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 457/1999 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 10/1999 um gildandi reglur þegar hlutabréf eru keypt á undirverði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 929/1999 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 2000[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 31/2000 - Lög um breyting á lögum nr. 3/1987, um fjáröflun til vegagerðar, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/2000 - Lög um breyting á lögum nr. 39/1988, um bifreiðagjald, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/2000 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/2000 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 178/2000 - Lög um breytingar á Norðurlandasamningum um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð og um innheimtu meðlaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/2000 - Fjárlög fyrir árið 2001[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 11/2000 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 1/2000 um skilafresti launaskýrslna o.fl. gagna samkvæmt 92. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/2000 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 2/2000 um skattmat í staðgreiðslu á árinu 2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/2000 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 3/2000 um skattmat tekjuárið 1999 (framtalsárið 2000)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/2000 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2000-2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 368/2000 - Reglugerð um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota umbúðir fyrir drykkjarvörur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 466/2000 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 309/1996, um ákvörðun þungaskatts og skyldur ökumanna, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/2000 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 505/1998, um áfengisgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 588/2000 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 909/2000 - Reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 28/2000 - Auglýsing um þróunarsamvinnusamning við Úganda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 26/2001 - Lög um framkvæmd samnings um bann við notkun, birgðasöfnun, framleiðslu og flutningi jarðsprengna gegn liðsafla og um eyðingu þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/2001 - Lög um breyting á lögum nr. 144/1994, um ársreikninga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/2001 - Lög um breyting á lögum um Lífeyrissjóð bænda, nr. 12/1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/2001 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, lögum nr. 83/1989, um Þjóðarbókhlöðu og endurbætur menningarbygginga, lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 144/1994, um ársreikninga, og lögum nr. 145/1994, um bókhald, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 16/2001 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 50/1993, um bókhald og tekjuskráningu virðisaukaskattsskyldra aðila, með síðari breytingum skv. reglugerðum nr. 539/1993, 136/1997 og 599/1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/2001 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 192/1993, um innskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/2001 - Auglýsing nr. 1/2001 um skattmat ríkisskattstjóra tekjuárið 2000 (framtalsárið 2001)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/2001 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 2/2001 um skattmat vegna staðgreiðslu 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/2001 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 3/2001 um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða skv. 4. tölul. 52. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/2001 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 4/2001 um skilafresti á árinu 2001 fyrir launaskýrslur o.fl. skv. 92. gr. l. nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/2001 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 5/2001 um reiknað endurgjald, viðmiðunarlaun vegna staðgreiðslu árið 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/2001 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 6/2001 um fresti til að skila framtölum skv. 2. mgr. 93. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. 15. gr. laga nr. 149/2000, og um form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2001, sbr. 91. gr. laga nr. 75/1981 með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/2001 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 7/2001 um framlengingu á fresti skattstjóra til að afgreiða kærur vegna álagningar opinberra gjalda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/2001 - Reglur um endurgreiðslu virðisaukaskatts til Norræna fjárfestingarbankans[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 187/2001 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 8/2001 um breytingu á auglýsingu nr. 6/2001 um fresti til að skila framtölum skv. 2. mgr. 93. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. 15. gr. laga nr. 149/2000, og um form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2001, sbr. 91. gr. laga nr. 75/1981 með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/2001 - Reglugerð um skattalega meðferð á bústofnsbreytingu og kaupverði lífdýra í landbúnaði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 224/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, sbr. reglugerð nr. 742/1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 373/2001 - Reglugerð um framkvæmd skatteftirlits og skattrannsókna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/2001 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2001-2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 523/2001 - Reglugerð um ársreikningaskrá, skil og birtingu ársreikninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 525/2001 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 9/2001 um breytingar á auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 2/2001 um skattmat vegna staðgreiðslu 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 741/2001 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 667/1995, um framtal og skil á virðisaukaskatti, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 851/2001 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 13/2001, um framlengingu á fresti skattstjóra til að afgreiða kærur vegna álagningar opinberra gjalda einstaklinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 990/2001 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 994/2001 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1009/2001 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 14/2001, um framlengingu á fresti skattstjóra til að afgreiða kærur vegna álagningar opinberra gjalda einstaklinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 25/2002 - Lög um breyting á lögum nr. 145/1994, um bókhald, lögum nr. 144/1994, um ársreikninga, og lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 84/1997, um búnaðargjald, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/2002 - Lög um breyting á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/2002 - Lög um breyting á lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, og lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/2002 - Lög um breyting á lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð, lögum um málefni aldraðra, lögum um heilbrigðisþjónustu og sóttvarnalögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/2002 - Lög um breyting á lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2002 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/2002 - Lög um úrvinnslugjald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/2002 - Lög um breytingu á lögum um búnaðargjald, nr. 84 frá 26. maí 1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/2002 - Fjárlög fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/2002 - Fjáraukalög fyrir árið 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 31/2002 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 1/2002 um skilafresti á árinu 2002 fyrir launaskýrslur o.fl. skv. 92. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2002 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 2/2002 um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða skv. 4. tölul. 52. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2002 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 3/2002 um skattmat 2002 – tekjur manna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/2002 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 4/2002 um reiknað endurgjald 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/2002 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 5/2002 um skattmat tekjuárið 2001 (framtalsárið 2002)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/2002 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 6/2002 um framlengingu á fresti skattstjóra til að afgreiða kærur lögaðila vegna álagningar opinberra gjalda 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/2002 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 7/2002 um fresti til að skila framtölum og um form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2002 á tekjur ársins 2001 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/2002 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 8/2002 um skattmat 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 285/2002 - Reglugerð um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 286/2002 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 9/2002 um framlengingu á fresti skattstjóra til að afgreiða kærur lögaðila vegna álagningar opinberra gjalda 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/2002 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 10/2002 um breytingu á skattmati tekjuárið 2001 (framtalsárið 2002)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 310/2002 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við gerð bindandi álita í skattamálum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/2002 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2002-2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 294/1997, um endurgreiðslu virðisaukaskatts til aðila búsettra erlendis, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/2002 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 11/2002 um reglur ríkisskattstjóra um lækkun fyrirframgreiðslu sérstaks tekjuskatts ársins 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/2002 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (V)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 561/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 449/1990, um endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna við íbúðarhúsnæði, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 939/2002 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 17/2003 - Lög um fyrirtækjaskrá[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/2003 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2003 - Lög um breyting á lögum um vátryggingastarfsemi, nr. 60/1994, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/2003 - Lög um breytingar á ákvæðum laga um hlutafélög, einkahlutafélög, samvinnufélög og sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur er varða skráningu þessara félaga og stofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/2003 - Lög um breyting á lögum um ársreikninga, nr. 144/1994, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
Augl nr. 123/2003 - Fjáraukalög fyrir árið 2003, sbr. lög nr. 58/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/2003 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2003 - Fjárlög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 6/2003 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/2003 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/2003 - Reglugerð um skil á staðgreiðslu útsvars, tekjuskatts og tryggingagjalds[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/2003 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1/2003 um skilafresti á árinu 2003 fyrir launaskýrslur og fleira skv. 92. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/2003 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 2/2003 um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða skv. 4. tölul. 52. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/2003 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 4/2003 um fresti til að skila framtölum og um form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2003 á tekjur ársins 2002 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/2003 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 3/2003 um skattmat á bústofni til eignar 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2003 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 5/2003 um framlengingu á fresti skattstjóra til að afgreiða kærur lögaðila vegna álagningar opinberra gjalda 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/2003 - Reglugerð um innheimtu jöfnunargjalds vegna alþjónustu á árinu 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/2003 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 6/2003 um gjaldstofn búnaðargjalds vegna rekstrarársins 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/2003 - Reglugerð um húsaleigubætur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/2003 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 7/2003 um reglur um endurskoðun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/2003 - Reglugerð um úrvinnslugjald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 316/2003 - Reglugerð um rétt sjálfstætt starfandi einstaklinga til greiðslna úr Atvinnuleysistryggingasjóði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 317/2003 - Reglugerð um Tryggingasjóð sjálfstætt starfandi einstaklinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 319/2003 - Reglugerð um ársreikningaskrá, skil og birtingu ársreikninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 368/2003 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2003-2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 476/2003 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 9/2003 um reglur ríkisskattstjóra um lækkun fyrirframgreiðslu sérstaks tekjuskatts ársins 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 501/2003 - Reglugerð um úrvinnslugjald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 596/2003 - Reglugerð um úthlutun á 1.500 þorskígildislestum til stuðnings sjávarbyggðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 814/2003 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 10/2003 um framlengingu á fresti skattstjóra til að afgreiða kærur vegna álagningar opinberra gjalda einstaklinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 988/2003 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds vegna alþjónustu á árinu 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 14/2004 - Lög um erfðafjárskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2004 - Lög um Evrópufélög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2004 - Jarðalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/2004 - Lög um olíugjald og kílómetragjald o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/2004 - Fjárlög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 21/1992, um Lánasjóð íslenskra námsmanna, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2004 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 8/2004 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1/2004 um skilaskyldu og skilafresti á árinu 2004 fyrir launaskýrslur o.fl. skv. 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/2004 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/2004 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/2004 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 2/2004 um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða skv. 4. tölul. 50. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/2004 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 3/2004 um gjaldstofn búnaðargjalds vegna rekstrarársins 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/2004 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 4/2004 um fresti til að skila framtölum og um form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2004 á tekjur ársins 2003 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/2004 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 5/2004 um skattmat á bústofn til eignar 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/2004 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 6/2004 um breytingu á fresti skattstjóra til að afgreiða kærur lögaðila vegna álagningar opinberra gjalda 2003, sbr. auglýsingu í 145. tbl. Lögbirtingablaðs, dags. 31. október 2003 um að álagningu sé lokið[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/2004 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 7/2004 um reglur um endurskoðun á fyrirframgreiðslu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/2004 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit á Akureyri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 422/2004 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 9/2004 um fresti lögaðila, sem fengið hafa heimild til að hafa annað reikningsár til skattskila en almanaksárið, til að skila framtölum vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2004/2005 á tekjur reikningsársins og eignir í lok þess[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 455/2004 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2004-2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 737/2004 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 11/2004 um reglur ríkisskattstjóra um lækkun fyrirframgreiðslu sérstaks tekjuskatts ársins 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 881/2004 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 12/2004 um framlengingu á fresti skattstjóra til að úrskurða kærur vegna álagningar opinberra gjalda einstaklinga 2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1041/2004 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds vegna alþjónustu á árinu 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1056/2004 - Reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 50/2005 - Lög um skattskyldu orkufyrirtækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/2005 - Lokafjárlög fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2005 - Fjárlög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 15/2005 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/2005 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1/2005 um skilaskyldu og skilafresti fyrir launaskýrslur o.fl. vegna skattframtals 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2005 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/2005 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 2/2005 um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða skv. 4. tölul. 50. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/2005 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 3/2005 um mat á verði bústofns vegna tekna og eigna í árslok 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/2005 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 4/2005 á reglum um endurskoðun á fyrirframgreiðslu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/2005 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 5/2005 um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2005 á tekjur ársins 2004 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/2005 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 6/2005 um gjaldstofn búnaðargjalds vegna rekstrarársins 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/2005 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 7/2005 um framlengingu á fresti skattstjóra til að úrskurða kærur vegna álagningar opinberra gjalda lögaðila 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 283/2005 - Reglugerð um litun á gas- og dísilolíu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 395/2005 - Reglugerð um endurgreiðslu 80% olíugjalds af olíu vegna rekstrar almenningsvagna í áætlunarferðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/2005 - Reglugerð um endurgreiðslu vegna kaupa á ökumælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/2005 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2005-2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 597/2005 - Reglugerð um framtal og skil á olíugjaldi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/2005 - Reglugerð um ökumæla, verkstæði, álestraraðila og eftirlitsaðila kílómetragjalds[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 602/2005 - Reglugerð um skilyrði undanþágu frá greiðslu olíugjalds[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 627/2005 - Reglugerð um ákvörðun kílómetragjalds og skyldur ökumanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 628/2005 - Reglugerð um eftirlit með notkun á litaðri gas- og dísilolíu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 828/2005 - Reglugerð um framleiðslu, innflutning og heildsölu áfengis í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 910/2005 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 9/2005 um reglur ríkisskattstjóra um lækkun fyrirframgreiðslu sérstaks tekjuskatts ársins 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 935/2005 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 10/2005 um framlengingu á fresti skattstjóra til að úrskurða kærur vegna álagningar opinberra gjalda á menn 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 984/2005 - Reglur ríkisskattstjóra um skyldur áfengisframleiðanda við framleiðslu, flutning, geymslu, sölu og förgun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1124/2005 - Reglugerð um úrvinnslugjald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1137/2005 - Auglýsing ríkisskattstjóra um mat á verði bústofns vegna tekna og eigna í árslok 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1183/2005 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um verðbreytingarstuðla orkufyrirtækja við upphaf skattskyldu þeirra samkvæmt lögum nr. 50/2005, um skattskyldu orkufyrirtækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1189/2005 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds vegna alþjónustu á árinu 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1195/2005 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1196/2005 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 3/2006 - Lög um ársreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2006 - Lög um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2006 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2006 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2006 - Lög um breyting á lögum nr. 12/1999, um Lífeyrissjóð bænda, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2006 - Lög um evrópsk samvinnufélög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2006 - Lög um breytingu á lögum um úrvinnslugjald, nr. 162/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2006 - Lokafjárlög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2006 - Fjáraukalög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2006 - Lög um breyting á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2006 - Lög um breyting á lögum nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald o.fl., með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2006 - Fjárlög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 3/2006 - Auglýsing um skil á upplýsingum á árinu 2006 vegna framtalsgerðar o.fl. samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2006 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða skv. 4. tölul. 50. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2006 - Auglýsing ríkisskattstjóra um endurskoðun á fyrirframgreiðslu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2006 - Auglýsing ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2006 á tekjur ársins 2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2006 - Reglugerð um framkvæmdasamning við Norðurlandasamning um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2006 - Auglýsing ríkiskattstjóra um framlengingu á úrskurðarfresti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 154/2006 - Auglýsing ríkisskattstjóra um gjaldstofn búnaðargjalds vegna rekstrarársins 2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2006 - Reglugerð um gjaldtöku fyrirtækjaskrár, hlutafélagaskrár og samvinnufélagaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 274/2006 - Reglugerð um skilyrði undanþágu frá greiðslu olíugjalds og um greiðslu sérstaks kílómetragjalds[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 443/2006 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2006-2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 910/2006 - Auglýsing ríkisskattstjóra um framlengingu á úrskurðarfresti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2006 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1085/2006 - Auglýsing ríkisskattstjóra um mat á verði bústofns vegna tekna og eigna í árslok 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2006 - Reglugerð um vörslu og tollmeðferð vöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2006 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1113/2006 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2007[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 87/2007 - Lokafjárlög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2007 - Lög um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2007 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2007 - Fjárlög fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 25/2007 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða skv. 4. tölul. 50. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2007 - Auglýsing ríkisskattstjóra um endurskoðun á fyrirframgreiðslu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2007 - Auglýsing ríkisskattstjóra um framlengingu á úrskurðarfresti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2007 - Auglýsing ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2007 á tekjur ársins 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2007 - Auglýsing ríkisskattstjóra um gjaldstofn búnaðargjalds vegna rekstrarársins 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 223/2007 - Reglur um afslátt af fasteignaskatti í Blönduóssbæ vegna ársins 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 294/2007 - Reglugerð um endurmat eigna og fyrningar hjá orkufyrirtækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 423/2007 - Auglýsing ríkisskattstjóra um framlengingu á úrskurðarfresti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 439/2007 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2006/2007 samkvæmt 2. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 463/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (IX)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2007 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2007-2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 603/2007 - Auglýsing (V) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1023/2007 - Auglýsing ríkisskattstjóra um framlengingu á úrskurðarfresti skattstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1220/2007 - Reglur um rafræn skil ársreikninga til ársreikningaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1233/2007 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2008[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 38/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, og lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2008 - Lög um breyting á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 64/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2008 - Lög um uppbót á eftirlaun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2008 - Lokafjárlög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 164/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2008 - Lög um skattlagningu kolvetnisvinnslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 173/2008 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2008 - Fjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 3/2008 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2008 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2008 - Auglýsing um skil á upplýsingum á árinu 2008 vegna framtalsgerðar o.fl. samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2008 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða skv. 4. tölul. 50. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2008 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest vegna umsókna um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2008 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2008 á tekjur ársins 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2008 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um mat á verði bústofns vegna tekna og eigna í árslok 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2008 - Reglur um skyldur áfengisframleiðanda við framleiðslu, geymslu, flutning, förgun, sölu eða afhendingu á áfengi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2008 - Auglýsing um framlengingu á úrskurðarfresti skattstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 358/2008 - Auglýsing (VII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 511/2008 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2008-2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2008 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2007/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 664/2008 - Reglugerð um ársreikingaskrá, skil og birtingu ársreikinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2008 - Reglugerð um opinberar fjársafnanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 855/2008 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (XII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2008 - Auglýsing ríkisskattstjóra um framlengingu á úrskurðarfresti skattstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1209/2008 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2008 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2008 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2009, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1265/2008 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um bústofn til eignar, í skattframtali 2009[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 13/2009 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, og lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2009 - Lokafjárlög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2009 - Lög um tekjuöflun ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2009 - Lög um umhverfis- og auðlindaskatta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2009 - Lög um ráðstafanir í skattamálum (virðisaukaskattur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2009 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2009 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2009 - Fjáraukalög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2009 - Lög um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2009 - Fjárlög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 1/2009 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2009 á tekjur ársins 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2009 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða skv. 4. tölul. 50. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2009 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest vegna umsókna um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2009 - Reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2009 - Auglýsing um skrá skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986, um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2009 - Auglýsing um framlengingu á úrskurðarfresti skattstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2009 - Auglýsing ríkisskattstjóra um gjaldstofn búnaðargjalds vegna rekstrarársins 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2009 - Reglugerð um fyrirkomulag og eftirlit með tímabundnum útgreiðslum séreignarsparnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 409/2009 - Reglur um endurgreiðslu virðisaukaskatts til Evrópsku einkaleyfastofnunarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 534/2009 - Reglugerð um skilyrði þess að eftirgjöf skulda manna utan atvinnurekstrar teljist ekki til tekna o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2009 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2008/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2009 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2008/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 573/2009 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2009-2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 899/2009 - Auglýsing ríkisskattstjóra um framlengingu á úrskurðarfresti skattstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1082/2009 - Reglugerð um tekjuskatt og staðgreiðslu hans af vöxtum til aðila með takmarkaða skattskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1087/2009 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2009 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1113/2009 - Auglýsing um framlengingu á úrskurðarfresti skattstjóra[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 16/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (leiðrétting vegna laga um tekjuöflun ríkisins)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum (strandveiðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2010 - Lög um breytingar á hjúskaparlögum og fleiri lögum og um brottfall laga um staðfesta samvist (ein hjúskaparlög)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2010 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (ívilnun vegna endurbóta og viðhalds)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2010 - Lokafjárlög fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 104/2010 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (skattaleg meðferð á eftirgjöf skulda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2010 - Fjáraukalög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 163/2010 - Lög um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum (rafræn þjónustusala og eftirlit vegna áætlana)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 164/2010 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2010 - Lög um breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2010 - Fjárlög fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 18/2010 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2010, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2010 - Auglýsing fjármálaráðherra um álagningu opinberra gjalda á árinu 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2010 - Auglýsing um bústofn til eignar í skattframtali 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2010 - Auglýsing um skrá yfir störf sem eru undanþegin verkfallsheimild, sbr. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986, um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2010 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða, skv. 4. tölul. 50. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2010 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2009/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2010 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2010 á tekjur ársins 2009 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2010 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest vegna umsókna um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2010 - Reglur um farmvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2010 - Auglýsing ríkisskattstjóra um gjaldstofn búnaðargjalds vegna rekstrarársins 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2010 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við gerð bindandi álita í skattamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2010 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2009/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 533/2010 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2010-2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 593/2010 - Reglugerð um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2010 - Reglur um breyting á reglum nr. 1088/2009, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 999/2010 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2010/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1018/2010 - Reglugerð um fyrirframgreiðslu tekjuskatts hjá stóriðjufyrirtækjum á árunum 2010, 2011 og 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2010 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2010 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2010 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1107/2010 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða skv. 4. tölul. 50. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1108/2010 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um bústofn til eignar í skattframtali 2011[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 37/2011 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (sjúkdómatryggingar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2011 - Lokafjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2011 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum (í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við undirritun kjarasamninga o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2011 - Lög um gistináttaskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2011 - Lög um skattlagningu á kolvetnisvinnslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, lögum nr. 97/1987, um vörugjald, og tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2011 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum (hæfi stjórnarmanna og framkvæmdastjóra, fjárfestingarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 164/2011 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum (aðgerðir í skattamálum, verðlagsbreytingar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2011 - Lög um fjársýsluskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2011 - Fjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 1/2011 - Reglugerð um Framkvæmdasjóð aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2011, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2011 - Auglýsing fjármálaráðherra um álagningu opinberra gjalda á árinu 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2011 - Auglýsing um skrá yfir störf sem undanþegin eru verkfallsheimild sbr. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986, um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2011 á tekjur ársins 2010 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2011 - Auglýsing ríkisskattstjóra um gjaldstofn búnaðargjalds vegna rekstrarársins 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2011 - Reglur um breyting á reglum nr. 1057/2010, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 361/2011 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2010/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2011 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2011-2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2011 - Reglur Kjósarhrepps um styrki til ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2011 - Reglugerð um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 759/2011 - Reglur um endurgreiðslu virðisaukaskatts til undirbúningsnefndar Stofnunar samningsins um allherjarbann við tilraunum með kjarnavopn. (The Preparatory Commission for the Comprehensive Nuclear-Test-Ban Treaty Organization - CTBTO.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 788/2011 - Reglur um breyting á reglum nr. 1057/2010, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 919/2011 - Reglur um breyting á reglum nr. 1057/2010, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1016/2011 - Auglýsing um framlengingu á úrskurðarfresti ríkisskattstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2011 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2011 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1282/2011 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1283/2011 - Reglur um skattmat vegn tekna manna tekjuárið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1284/2011 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1299/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2012, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða skv. 4. tölul. 50. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1301/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um bústofn til eignar í skattframtali 2012[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 47/2012 - Lokafjárlög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2012 - Lög um frávik frá lögum um skatta og gjöld vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum (undanþágur, endurgreiðslur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2012 - Lög um veiðigjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2012 - Lög um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2012 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum (tekjuöflunaraðgerðir, kjarasamningar, verðlagsbreytingar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 156/2012 - Lög um breytingu á lögum um vörugjald, nr. 97/1987, og tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2012 - Fjárlög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 15/2012 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2012 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2012 á tekjur ársins 2011 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2012 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2012 - Auglýsing um framlengingu á úrskurðarfresti ríkisskattstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2012 - Auglýsing um skrá yfir störf sem undanþegin eru verkfallsheimild, sbr. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986, um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2012 - Auglýsing ríkisskattstjóra um gjaldstofn búnaðargjalds vegna rekstrarársins 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 667/1995, um framtal og skil á virðisaukaskatti, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2012 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 257/2012 - Reglugerð um tekjuskatt manna með takmarkaða skattskyldu sem afla meiri hluta tekna sinna hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 443/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (réttindi úr lífeyrissjóðum og til barnabóta (I))[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 517/2012 - Reglur um breyting á reglum nr. 1283/2011, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 531/2012 - Reglur um breyting á reglum nr. 1283/2011, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2012 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2012-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 628/2012 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 638/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 667/1995, um framtal og skil á virðisaukaskatti, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 838/2012 - Reglugerð um tímabunda lækkun sérstaks veiðigjalds samkvæmt ákvæði II til bráðabirgða við lög um veiðigjöld, nr. 74/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 858/2012 - Reglur um breyting á reglum nr. 1283/2011, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 868/2012 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts til Landhelgisgæslu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 932/2012 - Auglýsing fjármála- og efnahagsráðherra um framlengingu á úrskurðarfresti ríkisskattstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2012 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2012 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2012 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1187/2012 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1203/2012 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða skv. 4. tölul. 50. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1204/2012 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um bústofn til eignar í skattframtali 2013[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 22/2013 - Lög um breytingu á lögum um vörugjald, nr. 97/1987, og tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum (lagfæringar á tilvísunum og tollskrárnúmerum vegna álagningar á sykur og sætuefni)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2013 - Lög um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 43/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (vaxtabætur vegna lánsveða)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2013 - Lokafjárlög fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2013 - Fjáraukalög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2013 - Lög um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2014 (verðlagsbreytingar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (afleiðuviðskipti, vatnsveitur og fráveitur, arðsúthlutun til eigenda félaga, millilandasamruni, milliverðlagning, sérstakur fjársýsluskattur, eindagi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2013 - Fjárlög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 3/2013 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2013, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 9/2013 - Reglur um breyting á reglum nr. 1181/2012, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2013 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2013 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2013 á tekjur ársins 2012 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2013 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2013 - Auglýsing ríkisskattstjóra um gjaldstofn búnaðargjalds vegna rekstrarársins 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2013 - Auglýsing um framlengingu á úrskurðarfresti ríkisskattstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2013 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 304/2013 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 485/2013 - Reglugerð um framsal ráðherra á valdi sínu til að veita undanþágu frá innköllunarskyldu skv. 2. mgr. 53. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög og 2. mgr. 36. gr. laga nr. 138/1994 um einkahlutafélög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 536/2013 - Auglýsing um breyting á reglum nr. 1181/2012, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2013 - Reglugerð um tekjuskatt og staðgreiðslu af vöxtum og söluhagnaði hlutabréfa þeirra aðila sem bera takmarkaða skattskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um afgreiðslu umsóknar um stuðningsfjölskyldur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 665/2013 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 714/2013 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2013-2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 822/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 436/1998, um vörugjald með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 919/2013 - Auglýsing um breyting á reglum nr. 1181/2012, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2013 - Reglugerð um lánshæfis- og greiðslumat[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2013 - Auglýsing fjármála- og efnahagsráðherra um framlengingu á úrskurðarfresti ríkisskattstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2013 - Reglugerð um lánveitingar Íbúðalánasjóðs til sveitarfélaga, félaga og félagasamtaka sem ætlaðar eru til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1102/2013 - Reglugerð um skattlagningu vegna eignarhalds í lögaðilum á lágskattasvæðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1177/2013 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða skv. 4. tl. 50. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1223/2013 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2014[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 35/2014 - Lög um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2014 - Lög um séreignarsparnað og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2014 - Lög um gjaldskrárlækkanir o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2014 - Lög um breytingu á lögum um veiðigjöld, nr. 74/2012, með síðari breytingum (veiðigjöld 2014/2015, afkomustuðlar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs, með síðari breytingum (innleiðing tilskipunar 2008/98/EB, rafhlöður og rafgeymar, raf- og rafeindatæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2014 - Lokafjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2014 - Lög um breytingu á lögum um yfirskattanefnd, nr. 30/1992, lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, tollalögum, nr. 88/2005, og lögum um úrvinnslugjald, nr. 162/2002 (yfirskattanefnd tekur við verkefnum ríkistollanefndar, afmörkun úrskurðarvalds, málsmeðferð o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, brottfall laga nr. 97/1987, um vörugjald, breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og breytingu á fleiri lögum (kerfisbreyting á virðisaukaskatti, brottfall laga og hækkun barnabóta)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2014 - Lög um breytingu á lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki, nr. 152/2009, með síðari breytingum (gildistími o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2014 - Fjáraukalög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2014 - Fjárlög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 3/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2014, vegna framtalsgerða o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2014 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2014 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2014 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um bústofn til eignar í skattframtali 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2014 á tekjur ársins 2013 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2014 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2014 - Auglýsing ríkisskattstjóra um gjaldstofn búnaðargjalds vegna rekstrarársins 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2014 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2014 - Auglýsing um framlengingu á úrskurðarfresti ríkisskattstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2014 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 449/2014 - Auglýsing (VIII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 468/2014 - Reglugerð um Framkvæmdasjóð aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 493/2014 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2014-2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 562/2014 - Auglýsing um breyting á reglum nr. 14/2014, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 587/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 838/2012 um tímabundna lækkun sérstaks veiðigjalds samkvæmt ákvæði II til bráðabirgða við lög um veiðigjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2014 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2014 - Reglugerð um samræmt verklag og viðmið við leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 819/2014 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 368/2000, um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota umbúðir fyrir drykkjarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2014 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna kaupa á varmadælu til upphitunar íbúðarhúsnæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 865/2014 - Auglýsing um breyting á reglum nr. 14/2014, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 938/2014 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 651/2001 um útrýmingu á riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2014 - Auglýsing um framlengingu á úrskurðarfresti ríkisskattstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 698/2014, um samræmt verklag og viðmið við leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2014 - Reglugerð um samræmt verklag við ráðstöfun séreignarsparnaðar til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2014 - Auglýsing um breyting að reglum nr. 14/2014, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1060/2014 - Reglugerð um innheimtumenn ríkissjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1143/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 192/1993, um innskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2014 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2014 - Reglugerð um gjaldabreytingar á grundvelli laga nr. 30/1992, um yfirskattanefnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1168/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um bústofn til eignar í skattframtali 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1169/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1170/2014 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1171/2014 - Auglýsing ríkisskattstjóra um gjaldstofn búnaðargjalds vegna rekstrarársins 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1172/2014 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1173/2014 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2014 - Reglugerð um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1183/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 449/1990, um endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna við íbúðarhúsnæði, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2015 á tekjur ársins 2014 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1228/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2015, vegna framtalsgerða o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 16/2015 - Lög um breyting á lögum um nauðungarsölu, nr. 90/1991, með síðari breytingum (frestun nauðungarsölu)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2015 - Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum (auglýsingar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2015 - Lög um stöðugleikaskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2015 - Lög um leigu skráningarskyldra ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2015 - Lög um breytingu á lögum um veiðigjöld, nr. 74/2012 (veiðigjald 2015–2018)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2015 - Lokafjárlög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2015 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (ýmsar breytingar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2015 - Lög um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2015 - Fjáraukalög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2015 - Fjárlög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 7/2015 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2015 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2015 - Auglýsing um breyting á reglum nr. 1173/2014, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2015 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2015 - Auglýsing um framlengingu á úrskurðarfresti ríkisskattstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2015 - Reglugerð um landshlutaverkefni í skógrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2015 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2015-2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 349/2015 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2015 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 994/2015 - Auglýsing um framlengingu á úrskurðarfresti ríkisskattstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1064/2015 - Reglugerð um ráðstöfun og meðferð aflaheimilda án vinnslu skv. ákvæði til bráðabirgða XIII í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2015 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1020/2011 um rafhlöður og rafgeyma[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1199/2015 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2015 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2016, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1201/2015 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2015 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1203/2015 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um bústofn til eignar í skattframtali 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2015 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1238/2015 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2015 - Reglugerð um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1305/2015 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um gjaldstofn búnaðargjalds vegna rekstrarársins 2015[PDF vefútgáfa]
2015CAugl nr. 1/2015 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Botswana[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 52/2016 - Lög um almennar íbúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2016 - Lokafjárlög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2016 - Lög um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2016 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að styðja við fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2016 - Lög um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2016 - Lög um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2016 - Fjáraukalög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 10/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2016 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 555/2004, um greiðslu barnabóta, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2016 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2016 - Auglýsing um niðurlagningu sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2016 á tekjur ársins 2015 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 228/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 990/2001, um greiðslu vaxtabóta, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 243/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil og skilamáta á FATCA upplýsingum á árinu 2016 vegna tilkynningaskyldra bandarískra reikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 192/1993, um innskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2016 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2016-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 337/2016 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2016 - Reglugerð um persónuafslátt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2016 - Reglugerð um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2016 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 785/2016 - Reglugerð um skattafslátt manna vegna hlutabréfakaupa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 833/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 758/2011, um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 849/2016 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna kaupa á varmadælu til upphitunar íbúðarhúsnæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 974/2016 - Reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga örfélaga byggt á skattframtölum („Hnappurinn“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2016 - Reglugerð um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1168/2016 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2016 - Reglugerð um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1257/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2017, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1258/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1259/2016 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2016 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2016 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1262/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um bústofn til eignar í skattframtali 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um gjaldstofn búnaðargjalds vegna rekstrarársins 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2016 - Reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1309/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2017[PDF vefútgáfa]
2016CAugl nr. 2/2016 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Hong Kong[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 1/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2017 - Lokafjárlög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2017 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2018[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 16/2017 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2017 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2017 á tekjur ársins 2016 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2017 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2017 - Reglur um upplýsingaöflun vegna ákvörðunar veiðigjalds[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2017 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 271/2017 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum vegna tekjuársins 2016, sbr. reglugerð nr. 1240/2015 vegna tilkynningaskyldra erlendra reikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 272/2017 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil og skilamáta á FATCA upplýsingum vegna tekjuársins 2016, sbr. FATCA samning Íslands og Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 322/2017 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 342/2017 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2017-2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2017 - Reglugerð um leyfi til að stunda farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 495/2017 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2017 - Reglugerð um samræmt verklag við ráðstöfun iðgjalda til séreignarsparnaðar til stuðnings kaupa á fyrstu íbúð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 604/2017 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2017 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts til alþjóðastofnana o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1155/2017 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1158/2017 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2018, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1159/2017 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um bústofn til eignar í skattframtali 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2017 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1161/2017 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2017 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1179/2017 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 47/2018 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um markaðar tekjur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2018 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (hlutabréfakaup, skuldajöfnun, álagning o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2018 - Lög um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988 (kaup og sala þjónustu milli landa, áskriftir og sala fréttablaða o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2018 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna aðgerða gegn skattundanskotum og skattsvikum (hert skatteftirlit og skattrannsóknir, aukin upplýsingaöflun o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2018 - Lokafjárlög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2018 - Lög um Ferðamálastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2018 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2018 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um álagningu skatta og gjalda (rafræn birting)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2018 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2018 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2018 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt og fleiri lögum (fyrirkomulag innheimtu)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2018 - Lög um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988 (gildisdagsetningar, virðisaukaskattsskylda alþjóðaflugvalla o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2018 - Lög um veiðigjald[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 14/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á tilkynningu um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2018 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2018 á tekjur ársins 2017 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2018 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 316/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum vegna tekjuársins 2017, sbr. reglugerð nr. 1240/2015 um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 317/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil og skilamáta á FATCA upplýsingum vegna tekjuársins 2017, sbr. FATCA samning Íslands og Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2018 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2018-2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2018 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 428/2018 - Reglugerð um ráðstöfun og meðferð aflaheimilda án vinnslu skv. 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 685/2018 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1140/2018 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1141/2018 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1142/2018 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1143/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1144/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um bústofn til eignar í skattframtali 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2018 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2019, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1196/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á tilkynningu um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2018 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1395/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 20/2019 - Lög um breytingu á lögum um skráningu og mat fasteigna, nr. 6/2001, með síðari breytingum (ákvörðun matsverðs)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2019 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum (ríki-fyrir-ríki skýrslur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 39/2019 - Lög um breytingu á lögum um bindandi álit í skattamálum, nr. 91/1998, með síðari breytingum (gildistími útgefinna álita, hækkun gjalds)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2019 - Lög um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2019 - Lög um samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2019 - Lög um breytingu á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993, með síðari breytingum (tjáningarfrelsi og þagnarskylda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2019 - Lög um skráningu raunverulegra eigenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2019 - Lög um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2019 - Lög um skráningarskyldu félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2019 - Lög um breytingu á tollalögum og fleiri lögum (fyrirkomulag tollafgreiðslu og tollgæslu)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 148/2019 - Lög um breytingu á lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016, með síðari breytingum (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2019 - Lög um innheimtu opinberra skatta og gjalda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 154/2019 - Lög um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og lögum um tekjuskatt (vistvæn ökutæki o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 22/2019 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2019 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2019 á tekjur ársins 2018 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 284/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil og skilamáta á FATCA-upplýsingum vegna tekjuársins 2018, sbr. FATCA-samning Íslands og Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum vegna tekjuársins 2018, sbr. reglugerð nr. 1240/2015, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2019 - Reglur um styrkveitingar utanríkisráðuneytisins til félagasamtaka í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2019 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2019-2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 386/2019 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2019 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við gerð bindandi álita í skattamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2019 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2019/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 766/2019 - Reglugerð um ríki-fyrir-ríki skýrslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um bústofn til eignar í skattframtali 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2019 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2019 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2019 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1223/2019 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1224/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á tilkynningu um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2020, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2019 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1243/2019 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts til erlendra fyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1254/2019 - Auglýsing um veiðigjald fyrir árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1379/2019 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1380/2019 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 24/2020 - Lög um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda án þess að vera sýktir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (staðgreiðsla, álagning o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (frekari aðgerðir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2020 - Lög um Menntasjóð námsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (aðilar utan Evrópska efnahagssvæðisins, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2020 - Lög um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og lögum um skráningu raunverulegra eigenda (ráðstafanir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (tryggingagjald o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2020 - Lög um fæðingar- og foreldraorlof[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2020 - Lög um greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 2/2020 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 1254/2019 um veiðigjald fyrir árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1227/2019, um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2020 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2020 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2020 á tekjur ársins 2019 og upplýsinga um eignir og skuldir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 183/2020 - Reglugerð um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2020 - Reglugerð um launaafdrátt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 241/2020 - Reglugerð um innheimtumenn ríkissjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum vegna tekjuársins 2019, sbr. reglugerð nr. 1240/2015, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil og skilamáta á FATCA-upplýsingum vegna tekjuársins 2019, sbr. FATCA-samning Íslands og Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 282/2020 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 364/2020 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2019/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 385/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 290/2009, um fyrirkomulag og eftirlit með tímabundnum útgreiðslum séreignarsparnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 438/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um breytingu á auglýsingu nr. 250/2020, um skil á upplýsingum vegna tekjuársins 2019, sbr. reglugerð nr. 1240/2015, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 439/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um breytingu á auglýsingu nr. 251/2020, um skil og skilamáta á FATCA-upplýsingum vegna tekjuársins 2019, sbr. FATCA-samning Íslands og Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2020 - Reglugerð um tímabundna endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 728/2020 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2020 - Auglýsing um úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 805/2020 - Reglugerð um lánveitingar til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum samkvæmt lögum um húsnæðismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 941/2020 - Reglur Garðabæjar um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2020 - Auglýsing um breytingu á starfsreglum um prestssetur og aðrar fasteignir þjóðkirkjunnar, nr. 950/2009, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1035/2020 - Reglur um styrkveitingar utanríkisráðuneytisins til félagasamtaka og fyrirtækja í þróunarsamvinnu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2020 - Reglugerð um hlutdeildarlán[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2020 - Reglur ríkisskattstjóra um opinbera birtingu stjórnsýsluviðurlaga samkvæmt lögum nr. 140/2018, um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og lögum nr. 64/2019, um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2020 - Reglur ríkisskattstjóra um sáttagerðir samkvæmt lögum nr. 140/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1253/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 192/1993, um innskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1281/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um bústofn til eignar í skattframtali 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1342/2020 - Reglugerð um ráðstöfun leiguíbúða skv. 37. gr. laga um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1402/2020 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1430/2020 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1431/2020 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1432/2020 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1433/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2021, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1434/2020 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda 2021[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 29/2021 - Lög um breytingu á lögum er varða rannsókn og saksókn skattalagabrota (tvöföld refsing, málsmeðferð)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2021 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (hvatar til fjárfestinga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (greiðsludreifing staðgreiðslu og tryggingagjalds, úttekt séreignarsparnaðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2021 - Lög um breytingu á jarðalögum, nr. 81/2004 (einföldun regluverks, vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskylda o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2021 - Lög um íslensk landshöfuðlén[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2021 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2021 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum (milliverðlagning)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (nýsköpun, arður, yfirskattanefnd o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2021 - Lög um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, nr. 162/2006 (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2021 - Lög um félög til almannaheilla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2021 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2021 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (samsköttun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (gjalddagar, refsinæmi o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (bifreiðagjald, olíu- og kílómetragjald, vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 1/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á tilkynningu um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2021 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2021 á tekjur ársins 2020 og upplýsinga um eignir og skuldir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2021 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2021 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2021 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2021-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil og skilamáta á FATCA-upplýsingum vegna tekjuársins 2020, sbr. FATCA-samning Íslands og Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 416/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum vegna tekjuársins 2020, sbr. reglugerð nr. 1240/2015, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2021 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 918/2020, um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um greiðslu styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2021 - Reglugerð um gjald fyrir afhendingu gagna hjá ársreikningaskrá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2021 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2021 - Reglugerð um frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1387/2021 - Auglýsing um veiðigjald 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1488/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1489/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um bústofn til eignar í skattframtali 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1490/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á tilkynningu um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1491/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil og skilamáta á FATCA-upplýsingum vegna tekjuársins 2021, sbr. FATCA-samning Íslands og Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1502/2021 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1503/2021 - Reglur ríksskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1504/2021 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1505/2021 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1568/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2022, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1640/2021 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1759/2021 - Reglur um afslátt af fasteignaskatti hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 6/2022 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs (lágmarkstryggingavernd, tilgreind séreign o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2022 - Lög um sorgarleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2022 - Lög um breytingu á lögum um skráningu raunverulegra eigenda, nr. 82/2019 (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 2/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum vegna tekjuársins 2021, sbr. reglugerð nr. 1240/2015, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra un skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2022 á tekjur ársins 2021 og upplýsingar um eignir og skuldir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2022 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 330/2022 - Reglugerð um framboð og meðmæli við sveitarstjórnarkosningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 365/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 599/2005, um ökumæla, verkstæði, álestraraðila og eftirlitsaðila kílómetragjalds[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 376/2022 - Reglugerð um tímabundna endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 378/2022 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2022-2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 382/2022 - Reglur Múlaþings um stuðningsfjölskyldur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2022 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2022 - Gjaldskrá vegna þjónustu stuðningsfjölskyldna í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2022 - Reglugerð um framkvæmd skatteftirlits og skattrannsókna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2022 - Reglugerð um breytingu á ýmsum reglugerðum er varða virðisaukaskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1214/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum vegna tekjuársins 2022, sbr. reglugerð nr. 1240/2015, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil og skilamáta á FATCA-upplýsingum vegna tekjuársins 2022, sbr. FATCA-samning Íslands og Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1334/2022 - Auglýsing um veiðigjald 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1370/2022 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1424/2022 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1425/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1448/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2023 á tekjur ársins 2022 og upplýsinga um eignir og skuldir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2023, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1490/2022 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1491/2022 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1492/2022 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1530/2022 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda á árinu 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1540/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um bústofn til eignar í skattframtali 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1609/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um hvaða félagi beri að tilkynna um skilaskyldan aðila á ríki-fyrir-ríki skýrslu[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 30/2022 - Auglýsing um samkomulag um þátttöku í Evrópustofnunni um rekstur stórra upplýsingakerfa á svæði frelsis, öryggis og réttlætis[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 42/2023 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (kaupréttur, mútubrot o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2023 - Lög um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og lögum um tekjuskatt (eftirlitsheimildir, endurgreiðsla og séreignarsparnaður)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2023 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2023 - Lög um breytingu á kosningalögum, lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka og sveitarstjórnarlögum (ýmsar breytingar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2023 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2023 - Lög um tímabundinn stuðning til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2023 - Lög um kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2023 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 10/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2023 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2023 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2023 - Reglur ríkisskattstjóra um rafræn skil ársreikninga og samstæðureikninga til ársreikningaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 852/2023 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil og skilamáta á FATCA-upplýsingum vegna tekjuársins 2023, sbr. FATCA-samning Íslands og Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1231/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum vegna tekjuársins 2023, sbr. reglugerð nr. 1240/2015, um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1311/2023 - Auglýsing um veiðigjald 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1373/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2024, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1374/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2024 á tekjur ársins 2023 og upplýsinga um eignir og skuldir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1470/2023 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1520/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um bústofn til eignar í skattframtali 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1521/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1522/2023 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1523/2023 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1524/2023 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1525/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á tilkynningu um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1550/2023 - Reglugerð um Tollskóla ríkisins og skilyrði fyrir veitingu starfa við tollgæslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1578/2023 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda á árinu 2024[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 36/2024 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (barnabætur, sérstakur vaxtastuðningur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2024 - Lög um breytingu á lögum um fyrirtækjaskrá og fleiri lögum (samtengingarkerfi skráa)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2024 - Lög um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, lögum um kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða og lögum um aukatekjur ríkissjóðs (erlendir aðilar, kílómetragjald o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 20/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 252/2024 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 336/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1240/2015 um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2024 - Reglugerð um strandveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 493/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 667/1995, um framtal og skil á virðisaukaskatti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2024 - Reglugerð um greiðslu sérstaks vaxtastuðnings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 732/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 162/2006 um gjaldtöku fyrirtækjaskrár, hlutafélagaskrár, samvinnufélagaskrár og almannaheillafélagaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 819/2024 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2024/2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 877/2024 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1523/2023, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1256/2024 - Reglugerð um ráðstöfun og meðferð aflaheimilda án vinnsluskyldu skv. 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1340/2024 - Auglýsing um veiðigjald 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2024 - Reglugerð um greiðslu barnabóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1404/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum (CRS) vegna tekjuársins 2024, sbr. reglugerð nr. 1240/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1405/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil og skilamáta á FATCA-upplýsingum vegna tekjuársins 2024, sbr. FATCA-samning Íslands og Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1583/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1584/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um bústofn til eignar í skattframtali 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1603/2024 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1633/2024 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda á árinu 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1634/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2025 á tekjur ársins 2024 og upplýsinga um eignir og skuldir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1635/2024 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1636/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2025, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1664/2024 - Reglugerð um skyldu rekstraraðila stafrænna vettvanga til skýrslugjafar vegna leigu fasteigna og lausafjár og sölu á vörum og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1666/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki, nr. 758/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2024 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1675/2024 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1676/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á tilkynningu um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 5/2025 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2025 - Lög um breytingu á lögum um veiðigjald, nr. 145/2018 (aflaverðmæti í reiknistofni)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2025 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 10/2025 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2025 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um beingreiðslusamning fyrir fatlað fólk og fjölskyldur fatlaðra barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2025 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um beingreiðslusamning fyrir einstaklinga og barnafjölskyldur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2025 - Reglur um breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað, nr. 595/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2025 - Reglur ríkisskattstjóra um sáttagerðir samkvæmt lögum nr. 140/2018 og lögum nr. 68/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2025 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 385/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 460/2024 um strandveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 472/2025 - Reglur Múlaþings um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 807/2025 - Reglur Múlaþings um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2025 - Reglugerð um vinnumarkaðsúrræði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 962/2025 - Reglur Garðabæjar um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1228/2025 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum (CRS) vegna tekjuársins 2025, sbr. reglugerð nr. 1240/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1229/2025 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil og skilamáta á FATCA-upplýsingum vegna tekjuársins 2025, sbr. FATCA-samning Íslands og Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1310/2025 - Auglýsing um veiðigjald 2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1327/2025 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á tilkynningu um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1334/2025 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2025/2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1367/2025 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um bústofn til eignar í skattframtali 2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1368/2025 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1370/2025 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1385/2025 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2026, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing42Þingskjöl426, 1057, 1059
Löggjafarþing43Þingskjöl360-361, 365, 681, 813
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál707/708-709/710
Löggjafarþing44Þingskjöl144-145
Löggjafarþing82Þingskjöl836-839, 841-842, 844, 851-854, 856, 950, 958, 968, 1070-1073, 1076, 1148, 1544, 1560
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)2227/2228, 2239/2240, 2297/2298, 2321/2322
Löggjafarþing83Þingskjöl89, 123, 888, 890, 1766, 1865, 1876
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)595/596, 1543/1544
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál779/780
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)515/516
Löggjafarþing84Þingskjöl1062-1067, 1191-1192, 1293, 1436, 1450
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)415/416, 1005/1006, 1015/1016, 1021/1022, 1037/1038, 1041/1042, 1073/1074, 1285/1286
Löggjafarþing85Þingskjöl82, 89, 130, 1230-1231, 1349, 1351, 1518-1519, 1521-1522, 1545, 1563, 1565-1566, 1621
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)259/260, 315/316, 1817/1818, 1829/1830, 1881/1882, 1901/1902-1903/1904, 1921/1922, 1925/1926, 1935/1936
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál207/208
Löggjafarþing86Þingskjöl128, 784, 1693
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)295/296, 309/310, 2333/2334
Löggjafarþing87Þingskjöl132, 576, 1228
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)57/58, 129/130
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)29/30, 35/36, 41/42, 525/526
Löggjafarþing88Þingskjöl51, 126, 138, 173, 196, 514, 647, 969, 1437, 1620, 1651
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)1385/1386
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)673/674, 705/706
Löggjafarþing89Þingskjöl54, 134, 161, 185, 487, 678, 734, 837, 1033, 2028, 2055, 2066
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)389/390, 451/452, 481/482, 1213/1214, 1535/1536, 1539/1540
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)713/714
Löggjafarþing90Þingskjöl62, 133, 149, 185, 208, 401, 1145, 1234, 1353, 1883-1884, 1890-1891, 2092, 2122-2123, 2299, 2315
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)53/54, 371/372, 921/922-923/924, 935/936
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál321/322-323/324, 331/332, 337/338-341/342, 465/466, 483/484
Löggjafarþing91Þingskjöl63, 138, 153, 187, 212, 385, 756, 819, 1291, 1295-1296, 1312-1313, 1842, 1845, 1902, 1906-1907
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)737/738, 1113/1114, 1133/1134, 1137/1138, 1151/1152-1153/1154, 1209/1210, 1245/1246, 1251/1252-1253/1254, 1259/1260, 1263/1264, 1267/1268, 1271/1272, 1277/1278-1279/1280, 1285/1286-1287/1288
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál331/332-333/334
Löggjafarþing92Þingskjöl60, 137, 157, 183, 196, 548-551, 556-557, 569, 592, 691, 761, 869, 1072, 1124-1128, 1171, 1994
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)495/496, 555/556, 685/686, 707/708, 749/750, 759/760, 765/766, 789/790, 803/804, 819/820, 873/874-875/876, 881/882, 889/890, 909/910-911/912, 939/940, 963/964
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)1017/1018
Löggjafarþing93Þingskjöl66, 143, 163, 664, 858, 1509, 1539, 1614, 1661, 1848, 1864
Löggjafarþing93Umræður777/778
Löggjafarþing94Þingskjöl167, 176, 693, 695, 1112, 1386, 1613, 1615, 1624-1625, 1652, 1671-1673, 1677, 1719-1721, 2412
Löggjafarþing94Umræður1529/1530-1531/1532, 2583/2584, 2591/2592
Löggjafarþing96Þingskjöl67, 170, 180, 705, 958, 1208-1209, 1491, 1524
Löggjafarþing96Umræður3207/3208
Löggjafarþing97Þingskjöl156, 180, 194, 674, 906, 1287
Löggjafarþing97Umræður233/234, 401/402, 1641/1642-1643/1644, 1661/1662, 2089/2090, 2763/2764, 3331/3332, 3341/3342
Löggjafarþing98Þingskjöl73, 188, 246, 518, 1223, 1372, 1376, 1380, 1386, 1389, 1391-1392, 1394, 1397-1404, 1408-1410, 1419, 1423, 1425, 1427, 1430-1437, 1439, 1446-1447, 1613
Löggjafarþing98Umræður205/206-209/210, 605/606-607/608, 1857/1858, 1869/1870, 3189/3190
Löggjafarþing99Þingskjöl144, 165, 196, 210, 420, 915, 1095, 1263, 1330, 1533, 2523, 2527, 2531-2533, 2538, 2541, 2543, 2546, 2548-2560, 2564-2565, 2569, 2573, 2576-2577, 2581-2582, 2584-2585, 2591-2592, 2594, 2596-2600, 2602-2610, 2615, 2901, 2903, 3183-3186, 3522, 3530
Löggjafarþing99Umræður503/504, 533/534, 561/562, 1195/1196, 1211/1212, 1371/1372, 1433/1434, 1731/1732, 2105/2106, 2143/2144, 3095/3096, 3577/3578, 3593/3594, 3605/3606-3607/3608, 3611/3612, 4105/4106, 4167/4168-4169/4170, 4173/4174, 4187/4188, 4235/4236-4237/4238, 4425/4426, 4481/4482, 4607/4608
Löggjafarþing100Þingskjöl215, 287, 302, 334, 349, 386, 482, 558, 871, 1303, 1743, 2931, 2933
Löggjafarþing100Umræður553/554, 869/870, 953/954, 1257/1258, 1269/1270, 1273/1274-1275/1276, 2197/2198, 2201/2202-2203/2204, 2663/2664, 3005/3006
Löggjafarþing101Þingskjöl75, 147
Löggjafarþing102Þingskjöl75, 431, 435-437, 468, 470, 473, 607, 786, 801, 803, 807-808, 905, 978, 1080-1081, 1112, 1114, 1231, 1685, 1705, 1851-1853, 1892, 2245, 2249, 2262
Löggjafarþing102Umræður807/808, 811/812-813/814, 901/902, 1091/1092, 1525/1526, 1539/1540, 1959/1960, 1977/1978, 1981/1982, 2169/2170, 2529/2530-2531/2532
Löggjafarþing103Þingskjöl150, 163, 259, 309, 597, 1283, 1289, 1315, 1372, 1456, 1583, 1591, 1698-1699, 1701, 1836, 1926, 1996, 1998-1999, 2007, 2602, 2618, 2646-2648
Löggjafarþing103Umræður127/128, 481/482-483/484, 495/496, 617/618-621/622, 877/878-881/882, 913/914-917/918, 961/962-965/966, 969/970-971/972, 1691/1692, 1695/1696-1697/1698, 1781/1782, 1949/1950, 2263/2264, 2271/2272, 2275/2276, 2281/2282, 3485/3486, 3495/3496, 3505/3506-3509/3510, 3705/3706-3711/3712, 3715/3716, 3729/3730-3731/3732, 4361/4362, 4365/4366, 4393/4394, 4403/4404-4405/4406, 4499/4500, 4517/4518
Löggjafarþing104Þingskjöl77, 164, 338, 341, 610-614, 616-618, 620-627, 629, 631, 636, 884, 886, 1031, 1157, 1615-1617, 1680-1681, 1687-1688, 2210-2212, 2530, 2677, 2785, 2815, 2835, 2845, 2853, 2860, 2878
Löggjafarþing104Umræður93/94, 643/644-645/646, 653/654, 1241/1242-1243/1244, 2671/2672, 4145/4146, 4207/4208, 4603/4604-4605/4606
Löggjafarþing105Þingskjöl80, 161, 165, 171-172, 224, 249, 359, 549, 552, 1148, 1258, 1572, 2379, 2689
Löggjafarþing105Umræður377/378, 831/832, 959/960, 1233/1234, 2221/2222, 2225/2226, 2437/2438-2441/2442, 2459/2460
Löggjafarþing106Þingskjöl82, 160, 172, 241, 403, 662, 1172, 1334, 1343-1345, 1349-1350, 1353, 1359, 1404, 1406, 1409, 1679-1680, 1774, 1779, 1781, 1783-1785, 1817, 2129, 2214, 2240, 2411, 2520-2521, 2608-2609, 2714-2715, 2785, 2935, 2948, 2980, 2986, 3361, 3408, 3432, 3454, 3458
Löggjafarþing106Umræður645/646, 707/708, 813/814, 1481/1482, 1491/1492-1493/1494, 1501/1502, 1513/1514-1515/1516, 1525/1526, 1775/1776, 1815/1816, 2345/2346, 2397/2398-2403/2404, 2731/2732, 2735/2736, 2751/2752-2753/2754, 3187/3188, 3253/3254, 3797/3798, 3869/3870, 4041/4042, 4121/4122, 4753/4754, 4903/4904-4905/4906, 4909/4910, 5143/5144, 5151/5152, 5785/5786, 5999/6000
Löggjafarþing107Þingskjöl120, 194, 432, 1099, 1101, 1118-1119, 1143, 1430, 1435, 1437, 1439-1441, 1474, 1554, 1558, 1722, 2051, 2170, 2224, 3036, 3075, 3774, 3780-3782, 3958-3959, 4007-4009, 4030, 4169, 4194, 4206, 4213, 4237, 4244, 4248-4249, 4262, 4275
Löggjafarþing107Umræður359/360, 581/582, 803/804, 811/812-813/814, 985/986, 1027/1028, 1459/1460-1461/1462, 2243/2244, 2405/2406, 2761/2762, 2865/2866, 2869/2870, 3699/3700, 4417/4418-4419/4420, 5793/5794, 5937/5938, 6559/6560
Löggjafarþing108Þingskjöl122, 200-201, 260, 424, 795-796, 805, 1031-1032, 1440, 1542, 1899, 2272, 2282-2285, 2369, 2391, 3194, 3359, 3362, 3370, 3393-3396, 3790, 3794, 3806, 3815
Löggjafarþing108Umræður341/342-343/344, 585/586, 949/950, 1421/1422, 1632/1633, 1803/1804, 1855/1856, 2029/2030, 3103/3104, 3727/3728
Löggjafarþing109Þingskjöl135, 209-210, 281, 386, 1120-1122, 1361-1362, 1370-1371, 1420, 1438, 1445, 1453-1454, 1456, 1458, 1497, 1500, 1554, 1648, 1658, 1675, 1851, 1943-1944, 1946-1947, 1950, 2016, 2076, 2095, 2369, 2941-2948, 2950-2953, 2955, 2957, 2959-2962, 2964, 2966, 2974, 2982, 2984, 3037-3038, 3040, 3506-3508, 3514, 3520, 3574, 3604-3605, 3607-3608, 3676, 3750, 3796, 3804, 3854, 3858, 3958
Löggjafarþing109Umræður485/486, 915/916, 921/922, 1075/1076, 1383/1384-1385/1386, 1391/1392, 1561/1562, 1773/1774-1777/1778, 1887/1888, 1909/1910-1911/1912, 1923/1924, 1931/1932, 1939/1940-1941/1942, 1949/1950, 2067/2068, 2083/2084, 3037/3038, 3047/3048-3049/3050, 3059/3060, 3069/3070, 3083/3084, 3087/3088, 3781/3782, 3801/3802-3803/3804, 3807/3808, 3815/3816, 3819/3820, 3825/3826, 3841/3842, 3845/3846, 3881/3882, 3909/3910, 4189/4190, 4207/4208
Löggjafarþing110Þingskjöl144, 207, 223-224, 299, 383, 412, 474-479, 481, 841-848, 852, 854-855, 860, 863, 1021, 1045, 1051, 1205, 1639-1640, 1643, 1712-1714, 1853, 1945-1946, 1948, 1975, 1980, 2000, 2003, 2007, 2013-2015, 2055, 2058, 2065, 2068, 2073, 2259, 2360, 2831, 3192-3193, 3217, 3275, 3298, 3306-3307, 3309-3310, 3355, 3658, 3944, 3989, 3997-3998, 4000
Löggjafarþing110Umræður27/28, 39/40-41/42, 235/236, 241/242, 615/616, 629/630, 1231/1232, 1247/1248, 1267/1268, 1409/1410-1411/1412, 1417/1418, 1781/1782, 2225/2226-2227/2228, 2269/2270, 2277/2278, 2357/2358-2359/2360, 2509/2510-2511/2512, 2545/2546-2547/2548, 2637/2638, 2641/2642, 3109/3110, 3119/3120, 3137/3138, 3303/3304, 3321/3322-3323/3324, 3463/3464, 3531/3532, 3561/3562, 4263/4264, 6873/6874, 7427/7428, 7431/7432, 7435/7436, 7459/7460
Löggjafarþing111Þingskjöl348, 425, 497, 590, 615, 667, 1056-1057, 1061, 1100-1102, 1206, 1212, 1320-1321, 1370, 1372, 1374, 1379-1380, 1527, 1605, 1634, 1713, 1715, 1742-1743, 1836, 1855, 2082, 2324, 3104, 3106-3107, 3433, 3468, 3520, 3562, 3613, 3801-3802, 3806, 3815, 3824
Löggjafarþing111Umræður399/400, 1713/1714, 2619/2620, 2685/2686, 2715/2716-2717/2718, 2721/2722, 2727/2728, 2731/2732-2733/2734, 4309/4310, 4441/4442, 5049/5050, 5569/5570, 5703/5704, 6395/6396, 6797/6798, 6801/6802, 6881/6882, 7071/7072, 7113/7114, 7563/7564, 7599/7600-7605/7606, 7609/7610-7611/7612, 7617/7618-7619/7620, 7637/7638
Löggjafarþing112Þingskjöl151, 321, 323, 326, 424, 441, 717, 790, 1238, 1269-1270, 1275, 1277-1278, 1285, 1293, 1302-1304, 1559, 1643, 1645-1646, 1665, 1667, 1670, 1675-1677, 1679, 1687, 1792, 1801-1803, 1861, 1879-1880, 2273, 2619, 2677, 3498, 3537, 3593, 4070, 4089, 4207-4208, 4252, 4442-4444, 4448-4450, 4452, 4684, 4867, 5166-5167, 5240
Löggjafarþing112Umræður859/860, 911/912, 997/998, 1653/1654, 1663/1664, 1885/1886, 2007/2008, 2111/2112, 2227/2228-2229/2230, 2233/2234, 2239/2240-2243/2244, 2251/2252, 2257/2258, 2269/2270, 2283/2284-2289/2290, 2345/2346, 2363/2364, 2367/2368, 2409/2410, 2413/2414, 2533/2534, 2571/2572, 2577/2578, 2583/2584, 2773/2774, 3145/3146, 3581/3582, 3637/3638-3639/3640, 3643/3644, 4049/4050, 5313/5314, 5685/5686, 5689/5690, 5977/5978, 6169/6170, 6181/6182, 6329/6330, 6435/6436-6437/6438, 6517/6518, 7233/7234-7235/7236
Löggjafarþing113Þingskjöl2179, 2299-2301, 2543-2545, 2554-2556, 2564, 2642, 2644, 2821, 3020, 4022, 4233, 4236-4237, 4250-4251, 4258, 4294, 4371-4372, 4379, 4840-4841, 4843, 5210-5211, 5225-5227, 5230
Löggjafarþing113Umræður43/44, 163/164-165/166, 857/858, 1729/1730, 1959/1960, 2029/2030, 2335/2336, 2339/2340, 2525/2526, 2785/2786, 2861/2862-2863/2864, 4485/4486, 5207/5208, 5211/5212-5213/5214, 5239/5240, 5315/5316-5317/5318
Löggjafarþing115Þingskjöl174, 339-340, 436, 528, 559, 776, 781, 1405, 1568, 1658-1659, 1730-1731, 1860, 1871-1874, 1885, 1995, 2080, 2668, 2777-2778, 2843, 3174, 4353, 4524-4526, 4529-4532, 4669, 4672, 4693-4695, 4872-4873, 5260-5261, 5527-5530, 6007-6008
Löggjafarþing115Umræður41/42, 1101/1102, 1793/1794, 3035/3036, 3143/3144, 3149/3150, 3211/3212, 3427/3428, 3509/3510, 3757/3758, 3777/3778, 4779/4780, 5133/5134, 5149/5150, 5217/5218, 6105/6106, 6123/6124, 6137/6138, 6145/6146, 7303/7304-7305/7306, 7357/7358, 8873/8874, 8923/8924
Löggjafarþing116Þingskjöl866, 868, 878, 1230, 1314, 1388-1389, 1394, 1481, 1745, 2483, 2773-2775, 2777-2778, 2783, 2792-2794, 2799-2802, 3187, 3190, 3322, 3325, 3328, 3335-3336, 3340-3341, 3344, 3348, 3401-3403, 3405-3406, 3412, 3535-3537, 3539-3541, 3546, 3550, 3563, 3849, 4727, 5057, 5098, 5511, 5627-5628
Löggjafarþing116Umræður2145/2146, 2165/2166-2167/2168, 2753/2754, 3299/3300, 3751/3752, 4787/4788, 7599/7600
Löggjafarþing117Þingskjöl176, 340-342, 423, 579, 875, 1365, 1499, 1503, 1639, 1975, 2137, 2144, 2148, 2153, 2179, 2629-2630, 3162, 4093, 4111
Löggjafarþing117Umræður1853/1854, 1869/1870-1871/1872, 1943/1944-1945/1946, 1973/1974, 3039/3040, 3511/3512-3513/3514, 3517/3518, 4751/4752, 5801/5802, 6345/6346, 7493/7494, 8101/8102, 8133/8134
Löggjafarþing118Þingskjöl170, 234, 259, 335, 421, 514, 517, 684, 1095-1096, 1099-1100, 1423, 1618, 1722, 1851, 1951, 1953, 1956, 2759, 2876, 2878, 2881, 3291-3295, 3386, 3422, 3536, 3632, 3803, 3968, 3970, 4202, 4205, 4253, 4263, 4428
Löggjafarþing118Umræður101/102-103/104, 409/410, 1473/1474-1477/1478, 1889/1890-1891/1892, 2771/2772, 4999/5000, 5003/5004, 5045/5046
Löggjafarþing119Þingskjöl534, 543-544, 556, 694, 720, 729
Löggjafarþing119Umræður77/78, 723/724, 1025/1026, 1267/1268, 1289/1290
Löggjafarþing120Þingskjöl168, 307, 335, 421, 584, 600, 628, 730-731, 1201-1202, 1306, 1368, 1433, 1438-1439, 1472, 1718, 1899-1901, 1907, 2038-2039, 2196, 2199, 2201, 2212, 2226, 2616, 2686, 3042, 3216, 3491-3492, 3500-3501, 3529, 3544, 3547-3551, 3553-3554, 3558-3559, 3568, 3571-3572, 3574, 3576, 3609-3610, 3647-3648, 3661-3673, 3675-3680, 3713-3714, 3735, 3876, 3880, 4008, 4022, 4079, 4097-4098, 4176, 4202, 4226, 4423, 4425-4426, 4717-4720, 4725, 4729, 4742-4743, 4769, 4771-4772, 4829-4830, 4832-4834, 4837-4839, 4852, 4903, 4905, 4953-4954, 4956, 4958-4960, 4963, 4974-4976, 4982-4989, 5086, 5088
Löggjafarþing120Umræður325/326, 329/330, 339/340, 349/350-351/352, 471/472, 751/752-753/754, 977/978, 1193/1194-1195/1196, 1947/1948, 2347/2348, 4297/4298, 4593/4594, 4597/4598, 4607/4608, 4815/4816, 4819/4820, 6025/6026, 6061/6062, 6589/6590, 7191/7192, 7201/7202-7207/7208, 7335/7336-7337/7338, 7557/7558, 7589/7590
Löggjafarþing121Þingskjöl163, 333-334, 422, 628, 652, 1261-1262, 1314-1315, 1327, 1421, 1724, 1726, 1753, 1834, 1837-1839, 1841, 1886, 1888-1891, 1893, 1926, 1958, 1962-1963, 1965, 1997, 2035, 2200, 2214-2215, 2274, 2459, 2474, 2483, 2498, 2506, 2733, 2749, 2883, 2886, 3069, 3121, 3988, 4159, 4161, 4163, 4365-4367, 4371-4372, 4375, 4399, 4403, 4427, 4540-4547, 4550, 4555, 4885, 4964, 5086-5088, 5370, 5372, 5404, 5451, 5589, 5617, 5738, 5925, 5947, 6029, 6039
Löggjafarþing121Umræður1755/1756, 1763/1764, 1781/1782-1783/1784, 1787/1788, 2117/2118, 2195/2196-2197/2198, 2239/2240, 2243/2244, 2785/2786, 3329/3330, 3763/3764-3765/3766, 4195/4196, 5337/5338-5341/5342, 5467/5468-5469/5470, 5501/5502, 5511/5512, 5841/5842, 6553/6554, 6641/6642
Löggjafarþing122Þingskjöl74, 216, 387-388, 447, 572, 629, 634, 646, 666, 797, 800, 818-819, 838, 863, 1710-1711, 1735, 1750, 1795, 1878, 1989, 2126, 2149, 2278, 2280-2281, 2283-2290, 2530-2532, 2534-2540, 2544-2550, 2844, 2907-2908, 2912, 2939, 3022, 3166-3168, 3305, 3309, 3319, 3338, 3843-3848, 3850, 3999, 4055, 4066, 4205-4207, 4356, 4525, 4538, 4568, 4653-4660, 4690, 4846, 4903-4905, 4969, 5132, 5331-5333, 5371-5372, 5424-5425, 5460-5461, 5472-5473, 5508, 5510, 5776-5777, 5904, 6119-6121, 6144
Löggjafarþing122Umræður427/428, 1293/1294, 1955/1956, 2127/2128-2129/2130, 2297/2298, 2765/2766, 2781/2782, 2797/2798, 3185/3186, 3191/3192, 4077/4078, 4083/4084, 4511/4512, 4561/4562, 4575/4576-4579/4580, 4587/4588, 4877/4878, 4981/4982, 5271/5272, 5275/5276, 5549/5550, 7565/7566, 7913/7914, 7925/7926
Löggjafarþing123Þingskjöl154, 319, 325, 389, 474, 484, 592, 595, 1106, 1236-1237, 1706, 1845-1847, 1850-1851, 1858, 1953, 2146-2147, 2449, 2451, 2487, 2496, 2531, 2536, 2658-2659, 2661, 2664-2665, 2714, 2902, 2926, 2928, 3490, 3739, 3754, 3783-3784, 3795, 4577, 4579, 4587, 4597, 4607, 4618, 4637
Löggjafarþing123Umræður215/216, 269/270, 781/782, 1095/1096, 1975/1976, 2721/2722, 4175/4176, 4337/4338-4339/4340, 4655/4656-4657/4658
Löggjafarþing125Þingskjöl154, 332-334, 339, 411-412, 1786, 1791, 2074, 2083-2086, 2122, 2124-2125, 2162, 2409, 3151, 3278, 4457-4458, 4460, 4462-4463, 4465-4466, 4662, 4824-4825, 4836, 5067, 5166-5169, 5179, 5237-5238, 5304, 5509, 5512, 5518, 5627-5628, 5729, 5829-5830, 6495
Löggjafarþing125Umræður1109/1110, 1723/1724, 1747/1748, 2213/2214, 2757/2758, 2761/2762, 5231/5232-5233/5234, 5401/5402, 5855/5856, 5873/5874, 6387/6388, 6391/6392-6393/6394, 6589/6590, 6875/6876
Löggjafarþing126Þingskjöl216, 225, 433-436, 442, 515, 524, 714, 745, 886, 1043, 1509, 1527-1530, 1532-1536, 1634, 1796, 1993, 2168, 2172, 2198, 2207, 2215, 2283, 2420, 2423, 2434, 2444, 2446, 2495-2497, 2500, 2508-2511, 2624, 2766, 2781, 3439, 3458-3459, 3461, 3982, 3984, 3986, 4010, 4614-4616, 4618, 4644-4645, 4695, 5036, 5038, 5043-5044, 5049-5051, 5057-5059, 5246, 5556, 5638
Löggjafarþing126Umræður151/152, 597/598-599/600, 779/780, 1395/1396-1397/1398, 1543/1544, 1553/1554-1555/1556, 1611/1612-1613/1614, 1627/1628, 1845/1846, 1851/1852, 1935/1936, 1985/1986, 2005/2006, 2045/2046-2049/2050, 2241/2242, 2491/2492, 2783/2784, 2945/2946, 2961/2962, 3003/3004-3007/3008, 3011/3012, 3017/3018, 3029/3030, 3141/3142, 4359/4360-4361/4362, 4371/4372-4373/4374, 4387/4388-4393/4394, 5503/5504, 5769/5770-5771/5772, 5779/5780, 5811/5812, 6315/6316-6319/6320, 6357/6358, 6371/6372, 7003/7004
Löggjafarþing127Þingskjöl197, 412-413, 420-421, 489, 630, 633, 761, 769-770, 772-773, 791, 798, 811, 1122, 1537, 1639, 1682-1683, 1748, 1926, 1931, 2114, 2210-2211, 2251-2252, 2254, 2256-2257, 2275-2288, 2290-2291, 2296, 2299, 2304, 2306-2307, 2337, 2484, 2486-2489, 2640, 2783, 3585-3586, 3805-3806, 3867-3868, 3965-3966, 3976-3979, 4047-4049, 4224-4225, 4649-4650, 4816-4817, 4928-4929, 5018-5019, 5309-5310, 5343-5345, 5361-5362, 5374-5375, 5377-5378, 5380-5381, 5388-5390, 5438-5441, 5563-5564, 5569-5570, 5784, 5797-5798, 6122-6132, 6138-6139, 6143-6150, 6192-6193
Löggjafarþing127Umræður243/244, 253/254, 1121/1122, 2137/2138-2153/2154, 2157/2158, 2161/2162, 2183/2184, 2191/2192, 2201/2202, 2219/2220, 2225/2226, 2239/2240-2241/2242, 2483/2484-2485/2486, 3159/3160, 3301/3302, 3705/3706, 4685/4686, 4863/4864, 4923/4924-4927/4928, 4975/4976, 5047/5048, 5051/5052, 5925/5926, 6755/6756, 7151/7152
Löggjafarþing128Þingskjöl187, 190, 410-411, 413-414, 493, 496, 522, 526, 570, 574, 586, 590, 758, 762, 973, 977, 979, 983, 1007, 1011, 1260, 1264, 1269, 1273, 1275, 1279, 1281, 1285, 1389-1398, 1420-1421, 1424-1425, 1454, 1458, 1584, 1588, 1613-1629, 1770-1772, 1774-1776, 1786, 1790, 1880-1881, 1885-1886, 2008-2009, 2057-2058, 2094-2095, 2119-2120, 2206-2207, 2346-2347, 2480-2481, 2491-2492, 2532-2533, 2591-2594, 2693-2695, 2698-2700, 2739-2744, 2746-2748, 2750-2752, 2774-2777, 2867-2868, 2971-2972, 3028-3029, 3047-3050, 3053-3055, 3091-3092, 3099-3100, 3945, 3965, 4262-4263, 4270, 4287, 4295, 4371, 4373-4374, 4539, 4667, 4693, 4735, 4868, 5198, 5233-5237, 5694
Löggjafarþing128Umræður195/196, 365/366, 371/372, 377/378, 419/420, 429/430, 731/732, 821/822, 1015/1016, 1019/1020, 1023/1024, 1027/1028, 1185/1186-1189/1190, 1193/1194-1195/1196, 1261/1262, 1941/1942-1945/1946, 1949/1950-1955/1956, 1959/1960, 1971/1972-1975/1976, 2001/2002, 2025/2026, 2173/2174-2179/2180, 2767/2768, 3129/3130, 3297/3298, 3655/3656, 4167/4168, 4759/4760
Löggjafarþing130Þingskjöl194, 262, 406, 409-410, 444, 490, 583, 635, 639, 668, 688, 716, 727-728, 741, 746, 957, 1001, 1032, 1415, 1519-1522, 1721, 1952, 2023, 2275, 2313, 2521-2522, 2544, 2570, 2573-2574, 2648, 2729-2730, 2878, 3228-3232, 3317, 3476, 3606, 3909, 4323, 4325, 4350, 4432, 4459, 4513-4514, 4782, 4784, 4856, 4860, 4873-4874, 4876-4882, 4889, 4894, 4896-4898, 4900, 5057-5058, 5061-5062, 5129, 5380, 5780, 5842, 6146, 6199, 6380, 6840, 6958, 6960, 7048, 7212, 7215, 7219, 7278, 7285-7288, 7290-7294
Löggjafarþing130Umræður347/348, 467/468, 785/786, 843/844, 1135/1136, 1779/1780, 2097/2098, 2123/2124, 2147/2148, 2235/2236, 2749/2750, 2753/2754, 2781/2782, 3059/3060, 3391/3392, 3587/3588-3591/3592, 4341/4342, 4725/4726, 5213/5214, 5357/5358-5359/5360, 6461/6462, 8289/8290, 8293/8294
Löggjafarþing131Þingskjöl188, 257, 411-412, 490, 782, 796, 800-801, 1078, 1088, 1112, 1214-1215, 1389-1390, 1622, 1675-1676, 1681, 1684, 1722, 1853, 1916, 2143, 2174, 2216, 2232, 2471, 2502, 2594, 2668, 2685, 2696, 2712, 2724, 2786-2787, 2800, 2853-2854, 2879, 2882, 2884, 2890-2891, 2993, 3023, 3639, 4552, 4585, 4595, 4632, 4953, 5144, 5318, 5338, 5340-5342, 5344, 5355, 5358, 5389, 5434, 5479-5480, 5492, 5571, 5576, 5637, 5785-5786, 5868, 5876, 6113, 6214
Löggjafarþing131Umræður513/514, 759/760, 1419/1420, 1797/1798, 2229/2230-2231/2232, 2967/2968, 3047/3048, 3133/3134, 3537/3538, 3793/3794, 3935/3936, 3939/3940, 3943/3944, 3953/3954, 5051/5052, 5273/5274, 5357/5358, 5363/5364, 5373/5374, 5425/5426, 5527/5528, 7051/7052, 7065/7066, 7335/7336, 7339/7340
Löggjafarþing132Þingskjöl183, 246, 386-388, 396, 460, 540-541, 544-545, 579, 731, 762, 930-931, 964, 1289, 1327, 1580, 1623, 1693, 1713, 1717, 1724, 1731, 1733, 1735, 1925, 1998-2000, 2002, 2099, 2186, 2188, 2210, 2244-2245, 2272-2273, 2282, 2303, 2322-2323, 2327, 3063, 3067, 3140, 3229, 3302, 3404, 3414, 3416, 3449, 3826, 3835-3837, 3889, 3927, 4277, 4371, 4418, 4492, 4494, 4498, 4631, 4660, 4705, 4749, 4776, 4815-4816, 4819-4820, 4853, 4855, 4868, 4984, 5157, 5164-5165, 5181, 5190, 5192, 5224-5225, 5228-5231, 5237-5239, 5259, 5291, 5293, 5324, 5345, 5412, 5506, 5578
Löggjafarþing132Umræður305/306, 649/650, 939/940, 1401/1402, 1907/1908, 1971/1972, 2445/2446, 2761/2762-2763/2764, 2827/2828-2829/2830, 3493/3494, 3527/3528, 4057/4058, 4083/4084, 5009/5010, 6385/6386, 6389/6390, 6909/6910, 6987/6988, 7057/7058-7061/7062, 7093/7094, 7117/7118, 7131/7132, 7137/7138, 7153/7154-7157/7158, 7167/7168, 7229/7230, 7491/7492, 7537/7538, 7675/7676, 7695/7696, 7713/7714, 7717/7718-7721/7722, 7861/7862, 7881/7882, 8207/8208, 8371/8372, 8425/8426, 8453/8454, 8571/8572-8575/8576, 8581/8582
Löggjafarþing133Þingskjöl180, 243, 390, 462, 776, 904, 964, 1017-1018, 1021-1022, 1077, 1551, 1558, 1705, 1730, 1732, 1752, 2097-2099, 2101-2104, 2180, 2454, 2475, 2836, 2993, 2998, 3227-3228, 3305, 3403, 3476, 3507, 3510, 3550, 3631, 3732-3734, 3771, 3773, 3800-3802, 4239, 4887, 5061, 5146-5147, 5260, 5523, 5841, 6001, 6509, 6639, 6642, 6644, 6649, 6833, 6904, 6921
Löggjafarþing133Umræður527/528, 591/592-593/594, 1295/1296, 1369/1370, 2025/2026, 2191/2192, 2195/2196, 2359/2360-2361/2362, 2767/2768-2769/2770, 2819/2820-2821/2822, 2977/2978, 3121/3122, 3135/3136, 3189/3190, 3197/3198, 3215/3216, 3247/3248, 3259/3260, 3317/3318-3321/3322, 3439/3440-3441/3442, 3891/3892, 4755/4756, 5487/5488, 6183/6184-6185/6186, 6279/6280, 6925/6926
Löggjafarþing134Umræður349/350
Löggjafarþing135Þingskjöl183, 243, 387-388, 464, 563, 566-567, 581-582, 585-586, 636, 643-644, 723, 908, 915, 923, 1699, 1941, 1943-1944, 2399-2400, 2463, 2611-2613, 2616, 2661, 2663, 2692, 2753-2754, 2821-2822, 2829-2830, 2930, 2932, 3440, 4225-4226, 4268-4269, 4617, 4916-4918, 4958, 4963, 4965, 5036, 5070-5071, 5074-5075, 5191, 5244-5245, 5324, 5327-5328, 5336-5337, 5426, 5630-5631, 5633-5636, 5644, 5673, 5870, 5887, 5898, 6038-6039, 6153, 6161-6162, 6324, 6388, 6540, 6582
Löggjafarþing135Umræður411/412, 581/582, 671/672-673/674, 897/898, 1137/1138-1141/1142, 1149/1150, 1155/1156, 1733/1734, 1941/1942, 2763/2764, 3057/3058, 3541/3542, 4823/4824, 4901/4902, 5387/5388, 6155/6156, 6797/6798, 6813/6814, 6933/6934-6939/6940, 6945/6946-6949/6950, 6955/6956, 6965/6966, 6969/6970-6971/6972, 6993/6994, 6997/6998, 7177/7178, 7193/7194, 7877/7878, 7921/7922, 8669/8670-8671/8672, 8795/8796
Löggjafarþing136Þingskjöl134, 194, 209, 336-337, 421, 448-449, 453-454, 933, 1335, 1337-1339, 1345, 1347, 1365, 1385, 1399, 1402-1403, 1496, 1503, 1727, 1768, 1917, 2147, 2154, 2205, 2221-2222, 2317, 2327, 2381, 2432, 2480, 2525, 2567, 2569-2570, 2895-2896, 3081-3083, 3099-3100, 3116, 3168, 3352, 3354, 3361, 3502-3503, 3515, 3551, 3818, 4094, 4115-4116, 4278, 4323, 4335, 4345, 4365, 4369, 4407, 4410, 4439, 4453, 4473
Löggjafarþing136Umræður1029/1030, 1431/1432, 1489/1490, 2365/2366, 2397/2398, 2845/2846, 3477/3478, 4217/4218, 4253/4254, 4369/4370, 4409/4410, 4413/4414, 4419/4420, 4505/4506, 4519/4520, 4599/4600, 4967/4968, 5667/5668, 5705/5706, 5753/5754, 6653/6654, 6753/6754-6755/6756, 6857/6858, 7061/7062
Löggjafarþing137Þingskjöl40, 59, 324, 384, 391, 414, 429-430, 494, 542-544, 585, 590, 668, 710, 717, 800, 924, 1089, 1248
Löggjafarþing137Umræður205/206-207/208, 315/316, 1451/1452, 1513/1514, 2887/2888, 2901/2902, 2943/2944, 3089/3090, 3245/3246, 3259/3260
Löggjafarþing138Þingskjöl126, 186, 362-363, 454, 791, 866, 896, 944, 947, 950-951, 953, 957, 961, 977, 983, 987, 1175, 1462-1484, 1574-1575, 1583, 1732, 1734-1736, 1751, 1755-1756, 1758-1760, 1764-1765, 1767-1770, 2001, 2032, 2071, 2198-2199, 2224, 2384, 2577-2578, 2597-2598, 2603, 2679-2680, 2689, 2704, 2717-2718, 2721-2722, 2730-2746, 2757-2759, 2766-2768, 2774-2775, 2793, 2798, 2800, 2804, 2806-2808, 2818, 2857, 2879-2880, 2882, 2884, 3133, 3146, 3601-3603, 4136, 4461, 4531, 4733, 4736, 4780, 4893, 4896, 5043, 5445, 5447, 5732, 5899, 5941, 5949-5950, 5967, 5999, 6020, 6155, 6174, 6218, 6331, 6357, 6418, 6421, 6423, 6434, 6581-6583, 6646, 6667-6668, 6672-6674, 6684-6686, 6697, 6730, 6732, 6765, 6785, 6790, 6828, 6947, 7038, 7088, 7216, 7242-7244, 7304-7305, 7309, 7438, 7639, 7766, 7819
Löggjafarþing139Þingskjöl133, 192, 370, 373, 472, 558, 562, 582, 586, 810, 1564, 1566, 1578, 1967, 1971, 2046-2047, 2049-2052, 2054-2056, 2129-2130, 2132, 2318, 2320-2321, 2355, 2413-2414, 2527, 2559, 2674, 2676, 2682, 2690, 2696, 2698, 2715, 2895, 2897, 3124-3125, 3302-3309, 3316-3317, 3320-3322, 3327, 3564, 3685, 3707-3709, 3736, 3788, 4238-4239, 4242-4243, 4254, 4268, 4276, 4281, 4284-4287, 4292, 4310, 4312, 4316, 4318, 4375, 4398, 4402, 4406-4408, 4415, 4420-4421, 4598, 4771, 4786, 5191, 5370-5371, 6257, 6327-6328, 6330, 6335, 6338, 6360-6361, 7509, 7511-7513, 7520, 7665, 7947-7948, 7963, 8052, 8112, 8157, 8268, 8600, 8603, 8608, 8650, 8787, 8827, 8892, 8934, 8941, 8988-8990, 8992, 8995, 9049, 9052, 9080, 9089, 9102-9103, 9126, 9129, 9131, 9145, 9156, 9158, 9284-9286, 9333, 9372-9373, 9439, 9501, 9508-9512, 9515, 9522, 9542, 9582, 9584-9586, 9709, 9795, 10035, 10085, 10098, 10157
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1965 - Registur155/156
1965 - 1. bindi401/402-405/406, 409/410
1965 - 2. bindi2947/2948-2955/2956
1973 - Registur - 1. bindi161/162
1973 - 1. bindi333/334-343/344, 461/462, 1399/1400-1401/1402, 1531/1532
1973 - 2. bindi1871/1872
1983 - Registur223/224
1983 - 1. bindi347/348, 357/358-359/360, 365/366, 369/370, 373/374, 379/380-385/386, 389/390-393/394, 405/406-409/410, 495/496-497/498, 511/512, 549/550
1983 - 2. bindi1731/1732, 2665/2666
1990 - Registur191/192
1990 - 1. bindi153/154, 161/162, 333/334, 337/338, 341/342-343/344, 349/350, 357/358, 367/368-373/374, 377/378-401/402, 411/412-413/414, 467/468, 481/482, 491/492-497/498, 507/508-509/510, 549/550, 745/746, 765/766
1990 - 2. bindi1713/1714, 2715/2716
1995 - Registur64
199560, 240-241, 257, 271, 298-300, 302, 304-305, 308-309, 311, 313, 315, 317-320, 323-325, 360-361, 365-368, 372-373, 380-381, 385-394, 581
1999 - Registur69
199960, 254-255, 264, 290, 315-318, 322-325, 328, 332-333, 335-341, 344-346, 354-358, 383-384, 386-387, 391, 393-395, 398-399, 407, 410, 412-416, 418-421, 571, 736, 738, 787
2003 - Registur79
200380, 286-287, 297, 323-324, 357-360, 363, 365-366, 368, 371, 373, 375, 377-378, 380-384, 387-388, 397-401, 427-428, 430, 432, 437, 439, 444-446, 457-459, 461-462, 465-471, 473-474, 619, 649, 683, 809, 824, 849, 851, 876, 905, 946-947, 1732
2007 - Registur83
200791, 295, 306, 336-337, 404-407, 410, 412, 415, 417-418, 420-421, 423-431, 434-436, 443-447, 453, 455, 457, 460-461, 474-475, 479, 482-489, 496, 520-524, 526-529, 713, 747, 901, 930-931, 933, 959, 996, 1057-1059, 1206, 1769, 1942, 1955-1956, 1977, 2036
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198999-101
1991126-129, 131, 165, 203
1992217-219, 236, 250, 329-330, 356, 359
1993215-216, 219-220, 222-224, 226, 228-231, 233-235, 240-242, 367, 371-372
1994175, 261-265, 268, 270-272, 274-275, 277-278, 280, 282, 284, 289, 292, 307-308, 450
199519, 423-427, 429-433, 435, 443-446, 448-449, 451, 457-458, 464, 466-467, 469-470, 478-479, 481, 488, 491, 545-546, 548, 585
1996485-487, 490-499, 502-504, 510, 512, 514-522, 524, 526-534, 536, 538-540, 554-559, 561-565, 569-572, 574-576, 578, 586-590, 604, 611, 653, 685, 693-695, 698
1997321-322, 325-326, 328-330, 334-337, 339, 364-365, 367, 370-372, 375, 378, 380, 382, 391-392, 395, 397-400, 406-412, 469, 485, 526, 530, 532-533, 536
1998158-161, 164-165, 241, 252, 254, 256-257, 260
1999196-197, 210, 215, 220, 321, 326, 333-335, 338, 342
200012, 66, 122-148, 151-155, 158-169, 250, 252, 257, 267, 272, 275
200116, 179, 251, 253, 270, 275, 284, 286, 289, 291, 294
200232, 170-171, 212, 220, 229, 231, 236, 240
2003252, 256-257, 269, 272, 275, 279
200428, 163-164, 166, 195, 198, 202, 204, 216, 219, 221, 225-226
2005196, 199, 205, 216, 219, 224, 228
2006183, 230, 233, 238, 251, 254, 257, 259, 264
200731-32, 40, 48, 60, 174, 176-180, 183-188, 248, 251, 255, 261, 270, 272, 275, 282
2008118
200922, 24, 27, 53-54
201130, 84, 119
201226-27, 87
201393, 122
201444, 82, 107
201513, 24, 28, 35-36, 49, 51, 81-82, 85
201617, 49
201716, 26-27, 32-33, 37-38, 78
201854, 68, 129, 150
201966
202055-56, 83
202155
202255
202356
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19981893, 95, 97
199921255
20016027
20044738
20064423
200810260, 262-263, 265
200835185
200868260, 267
200876193, 196
201032190, 201-202
20121922
2015126
20177361
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200229
200394752
200396767
200397775
2003105838
2003107854
2003108863
2003111886
2003112893-895
2003113902
2003114909
2003118941-942
2003119948
2003120957
2003122974
20031261005
20031271012
20031291030
20031301040
20031351080
20031371092
20031381094
20031391103-1105
20031401110, 1114
20031411120
20031431139
20031441148
20031451152
20031461160
20031471168
20031481176
20031501192
20031511200
20031521208
20031531211, 1216
20031541224
20031551232
20031561240
20031571248
20031591263-1264
20031601270, 1272
20031611280
20031621286, 1288
20031631291, 1293, 1296
20031641301, 1304
20031651310, 1312
20031671325, 1327-1328
20031681336
200414, 7-8
2004215-16
2004324
2004430, 32
2004536, 39-40
2004645, 48
2004751, 54, 56
2004859, 63-64
2004972
20041075, 80
20041184, 88
20041295-96
20041398, 104
200414112
200415119-120
200416128
200417131, 136
200418142-144
200419150, 152
200420155, 160
200421164, 168
200422174, 176
200423184
200424192
200425200
200426208
200427216
200428224
200429228, 232
200430237-238, 240
200431245, 247-248
200432254, 256
200433264
200434272
200435276, 280
200436287
200437295
200438304
200439312
200440319-320
200443343-344
200444351-352
200445359-360
200446366-368
200447376
200448382, 384
200450398-400
200451406, 408
200452415-416
200453422, 424
200454425, 432
200455440
200456444, 447-448
200457456
200458463-464
200459472
200460480
200461488
200462494, 496
200463500, 504
200464512
200465518
200466524, 528
200467535-536
200468541, 544
200469549, 552
200470556, 560
200471568
200472575-576
200473582-584
200474588, 592
200476603, 606-608
200477611, 616
200478622, 624
200479628, 632
200480637, 639-640
200481648
200482655-656
200483661, 664
200484670-672
200485676, 680
200486686, 688
200487696
200488704
200490714-715
200491720, 724
200492725, 729, 732
200493739-740
200494745, 748
200495753, 756
200496757, 762-764
200497767, 771-772
200498780
200499788
2004100796
2004101804
2004102812
2004103816, 820
2004104825, 828
2004105834, 836
2004106840, 844
2004107848, 852
2004108858, 860
2004109868
2004110873, 876
2004111883-884
2004112892
2004113900
2004114908
2004115916
2004116920, 924
2004117927, 932
2004118936, 940
2004119947
2004121961, 963
2004122969, 972
2004124988
2004125995-996
20041261002
20041271012
20041281020
20041291028
20041301036
20041311042
20041321052
20041331060
20041341067
20041351071, 1076
20041361079, 1084
20041371091-1092
20041381096, 1100
20041391108
20041401115
20041411123
20041421130, 1132
20041431140
20041441144, 1148
20041451156
20041461160, 1164
20041471172
20041481180
20041491180
20041501195-1196
20041511204
20041521208, 1212
20041531216, 1220
20041541228
20041551236
20041561239, 1244
20041571252
20041581259-1260
20041591267
20041601273, 1276
200514
200528
2005311-12
2005416
2005522-23
2005848
2005956
20051169
20051277-78
20051381-82
20051487
200518117-118
200519123, 126
200520134
200521141
200522146
200523154
200525170
200526178
200527185-186
200528191, 194
200529201
200530210
200531212, 214
200533225
200534230-231, 233
200536246
200537253-254
200539267
200540275, 277
200541282
200542290
200543294
200544298, 302
200545310
200546317-318
200547326
200548333-334
200549342
200550349
200551357
200552362, 365-366
200554379, 381
200555389
200556398
200557405
200558413
200559421-422
200560426, 430
200561431, 437
200562443-444, 446
200563449, 454
200564458
200565466-467
200566574
200567480-483
200568512-516
200569545-547, 574
200570577-585
200571608-611
200572657
200573687, 689-691
200575763, 765-766
200576793
200577826, 828-830
200579893
200580925-926
200582987-989
2005831020-1022
2005841053-1054
2006377-80
20064112
20066163, 173-174, 191-192
20067198, 222-224
20068253-256
20069286-288
200610311-316
200611341-351
200612370-375, 380-381
200613394-406, 412-413
200614434-445
200615468-476
200616482, 485-501
200617529-536, 538-544
200618546-547, 563-573
200619605-608
200620611, 638-639
200621650-655
200623718
200624738-740
200626802-805
200627837-839
200628876-882
200629898-900
200630931-932
200632994, 999-1004, 1010-1023
2006331026-1030, 1036-1056
2006341078
2006351097-1101, 1109-1119
2006361123-1124, 1137-1146, 1151-1152
2006371153, 1173-1184
2006381205, 1207-1208
2006391217, 1238
2006401268-1270
2006411281, 1297
2006421313, 1332-1342
2006431368-1376
2006441401-1403
2006451438
2006461470
2006471481-1493
2006481505, 1535-1536
2006491539-1543, 1565-1568
2006501584-1600
2006511605
2006521633-1664
2006531692-1696
2006541710-1726
2006551729, 1754-1760
2006561762, 1765-1790
2006571793, 1819-1824
2006581825, 1849-1856
2006591870-1888
2006601889-1920
2006611922-1952
2006621953-1984
2006631985-2016
2006642017-2048
2006652049-2080
2006662082-2112
2006672113-2144
2006682145-2176
2006692183-2208
2006702209-2239
2006712241-2272
2006722273-2304
2006732305-2308, 2314-2328, 2332
2006742337-2368
2006752369-2400
2006762404-2432
2006772433-2464
2006782465-2496
2006792497-2528
2006802530-2532, 2534-2559
2006812562-2590
2006822593-2623
2006832625-2656
2006842666-2688
2006852692-2716
2006872759-2763, 2768-2778, 2784
2006882790-2804, 2816
2006892818-2848
2006902852-2855, 2863-2878
2006912882, 2889-2912
2006922914-2915, 2932-2944
2006932957, 2961, 2967-2973, 2976
2006942998, 3004-3008
2006953010, 3019-3020, 3029-3040
2006963044-3045, 3056-3071
2006973081, 3094-3104
2006983106-3108, 3113-3136
2006993138-3140, 3142, 3149-3168
20061003173-3200
20061013203-3231
20061023235, 3239-3240, 3245-3264
20061033268-3270, 3274-3296
20061043300-3328
20061053330-3360
20061063362-3363, 3372-3392
20061073397-3398, 3400, 3413-3419, 3422-3424
20061083428, 3430-3432
20061093457-3458, 3469-3488
20061103489, 3492-3520
20061113521, 3549-3552
20061123553, 3556, 3560-3583
20061133585-3586, 3588, 3593-3616
200714-5, 17-32
2007236, 41-64
2007365-69, 74-96
20074102, 105-106, 112-127
20075129-130, 133, 136-138, 147-156, 160
20076161-162, 174, 177, 179, 184-192
20077193, 199, 201-203, 205, 215-222
20078225-226, 228-231, 234, 239-240, 246-254
20079258, 260-261, 264, 266, 269-270, 273-274, 278-285
200710292-293, 295-297, 306-319
200711321, 326-327, 329, 340-351
200712359-360, 363, 371-372, 377-384
200713385-388, 403-415
200714417, 420-421, 434-446
200715450, 456-460, 465-480
200716481, 484, 490-493
200717517-519, 527-538
200718546-547, 554-573, 575-576
200719582-584, 600-607
200720619-620, 622-624, 631-638
200721641-642, 645-646, 656-672
200722674, 695-697, 701-704
200723705-736
200724740-743, 764-765
200725769, 774-775, 786-796
200726803
200727836-837, 841-864
200728877-878, 887-894
200729898-899, 909-928
200730929-953, 960
200731962, 967-968, 973-976, 988-991
200732997-998, 1020-1023
2007341065, 1068, 1071-1079, 1085-1088
2007351090, 1093, 1104-1119
2007361122, 1130-1131, 1142-1148
2007371160, 1176-1184
2007381186-1188, 1202-1214
2007391217-1218, 1225-1226, 1231-1244
2007401249-1252, 1256-1279
2007411283-1284, 1296-1308
2007421318, 1320-1322, 1333-1342
2007431346, 1353-1376
2007441378, 1387-1390, 1399-1407
2007451410-1412, 1424-1438
2007461446, 1448-1452, 1468-1470
2007471473-1474, 1478-1479, 1488-1504
2007481509, 1522-1535
2007491538, 1543, 1546, 1556-1558
2007501569, 1576-1578, 1580-1600
2007511610-1632
2007521642, 1644-1646
2007531671, 1690-1696
2007541697-1701, 1714-1728
2007551730-1736, 1740-1759
2007561767-1768
2007571799, 1810-1824
2007581825-1826, 1831, 1847-1853
2007591857-1861, 1876-1885
2007601899-1902, 1904-1920
2007611921, 1925, 1944-1951
2007621953-1954, 1958-1959, 1961-1967, 1980-1983
2007631988, 1991-1994, 2000-2016
2007642017, 2022-2027, 2040-2046
2007652049, 2052-2053, 2069-2079
2007662081-2083, 2089-2090, 2099-2112
2007672113-2114, 2128-2141
2007682145, 2153, 2165-2175
2007692177-2179, 2181-2188, 2199-2207
2007702209-2210, 2214-2216, 2218-2223, 2226-2239
2007712241, 2243-2247, 2256-2270
2007722274, 2283, 2297-2303
2007732308-2309, 2324-2335
2007742337-2338, 2344-2347, 2365-2368
2007752370, 2378-2379, 2382-2400
2007762401-2402, 2408, 2411, 2413-2414, 2424-2428
2007772435, 2450-2464
2007782466, 2476-2496
2007792498, 2500-2501, 2515-2516, 2528
2007802529, 2539, 2546-2560
2007812562, 2574, 2576-2577, 2585-2592
2007822594, 2598, 2611-2624
2007832629, 2631, 2633-2635, 2651-2652
2007842663-2664, 2675-2688
2007852691-2692, 2702, 2704-2720
2007862723-2726, 2742-2751
2007872754, 2763, 2772-2782
2007882798-2814
2007892825
2007902849-2850, 2853-2856, 2868-2879
200812-3, 10-11, 23-24
2008233, 36, 40
2008365-66, 69, 73-76, 81-96
20084100-103, 114-128
20085129-131, 133-134, 145-159
20086170, 180-192
20087194-195, 199-200, 204, 218-222
20088230-231, 243-254
20089258-259, 264-265, 275-286
200810290, 298-316
200811321-322, 325-326, 332-333, 337-339, 352
200812354, 356-357, 365-382
200813392-394
200814418-420, 432-448
200815449-450, 458-459, 461-462
200816481, 483, 499-512
200817523-524, 529-530
200818548, 552, 557, 566-576
200819577-578, 583, 605-607
200820610-612, 627-637
200821649, 656-672
200822673-676, 693-703
200823705-706, 712-713, 715, 724-734
200824738-739, 750-767
200825776-780
200826803-805, 812-813, 826-832
200827835, 845-860
200828865-866, 871, 875-876
200829897-898, 904-905, 907-908, 914-928
200830933
200831962-963, 979-992
200832997, 999-1001, 1015-1017
2008331025-1026, 1030-1031, 1033-1034, 1046-1056
2008341057, 1064-1066, 1077-1087
2008351096-1098, 1109-1118
2008361125-1126, 1135-1151
2008371153, 1156-1157, 1172-1182
2008381187-1189, 1204-1213
2008391217, 1219-1220, 1224, 1228-1230
2008401257-1258, 1266-1280
2008411281-1282, 1284-1285, 1287-1290
2008421315, 1318-1319
2008431349-1350
2008441378-1379, 1388-1408
2008451409, 1425, 1436-1437, 1439-1440
2008461441, 1443-1472
2008471474-1476, 1495-1504
2008481505-1506, 1508-1515
2008491537, 1542, 1550-1568
2008501571-1574, 1597-1600
2008511601-1602, 1607-1608, 1610-1612, 1620-1631
2008521641-1642, 1645-1649, 1661-1663
2008531667-1669, 1688-1695
2008541697-1698, 1703, 1717-1723
2008551730, 1734-1742, 1752-1759
2008561765-1768, 1784-1786
2008571800-1802, 1807-1810, 1815-1824
2008581828, 1831-1832, 1835-1837, 1847-1856
2008591857, 1860-1861, 1872-1882
2008601889-1890, 1892-1893
2008611940-1952
2008621953-1954, 1958-1960
2008632002-2015
2008642023
2008652049, 2053, 2055-2057, 2066-2080
2008662084, 2101-2110
2008672113-2114, 2122-2123, 2130-2131
2008682148, 2160-2170
2008692186-2189, 2198-2199
2008702211, 2228-2239
2008712250, 2254-2255, 2271-2272
2008722277-2278, 2280, 2282-2283, 2291-2301
2008732307-2308, 2320-2335
2008742337-2339, 2345-2346, 2348-2349, 2365
2008752370, 2376-2378, 2387-2398
2008762401-2402, 2410, 2412-2413, 2425-2429
2008772433, 2445, 2456-2463
2008782489-2495
2008792497-2498, 2508, 2519-2528
2008802529-2530, 2532-2533, 2536-2538
2008812569, 2581-2591
2008822593-2594, 2603-2605, 2614-2619
2008832625-2632
2008842657-2658, 2668, 2678-2688
2008852689, 2694-2696, 2714-2717
2008862721-2722, 2733-2735, 2740-2752
2008872753-2754, 2758, 2781-2783
200915, 8-9, 19-31
2009245-46, 54-64
2009386-96
2009497-98, 108, 111-112
20095135-136, 140, 147-160
20096164-165
20097196
20098225, 230, 235-237, 244-255
20099257, 263, 266-269, 277-286
200910289-290, 305-319
200911321-322, 330, 341-352
200912356
200913385, 394-396, 407-416
200914418, 441-446
200915449, 461-474
200916482, 489-490, 495, 503-511
200917513, 515, 522-525, 539-544
200918549, 567-569
200919577-578, 584, 587, 592-608
200920629-638
200921641, 650, 654
200922681-700
200923705-706, 715, 730-736
200924742, 763-766
200925769-771, 776, 783-784, 796-800
200926813-814, 828-830
200927833-835, 842-843, 851-858
200928869-871, 891-892
200929897, 905, 914-928
200930956-960
200931961-962, 969-970, 972, 978-992
2009331025-1027, 1033, 1035, 1038, 1047-1056
2009341064-1065, 1068, 1079-1088
2009351091-1092, 1108-1114, 1119-1120
2009361126, 1128-1129, 1145-1146
2009371155, 1173-1184
2009381191, 1195, 1212-1214
2009391217-1218, 1223-1224, 1233-1247
2009401249-1252, 1268-1278
2009411286-1288, 1290-1292
2009421320-1321, 1331-1344
2009431345-1346, 1349-1350, 1360-1375
2009441384, 1386-1387, 1389
2009451409, 1416-1419, 1429-1440
2009461443-1444, 1447, 1452-1453, 1462-1472
2009471476, 1492-1503
2009481505-1506, 1512, 1516-1518, 1531-1534
2009491539, 1546-1565
2009501575-1576, 1584, 1599-1600
2009511620-1632
2009521639-1642, 1660-1663
2009531666, 1675-1689
2009541699-1700, 1706-1709
2009551729, 1736-1737, 1750-1758
2009561762-1766, 1783-1792
2009571793-1794, 1798-1799, 1820
2009581829-1830, 1832, 1841-1853
2009601893-1898, 1910-1917
2009611921-1922, 1924, 1942-1952
2009621953-1954, 1958-1959, 1961
2009631985-1986, 1991-1992, 1994-1996, 2012-2013
2009642020-2047
2009652052-2054, 2058
2009662086
2009672113-2116, 2120-2141
2009682151
2009692177-2178, 2185
2009702210-2211, 2214
2009712251, 2269
2009722275-2302
2009732305-2306, 2312-2313, 2324-2335
2009742341
2009752372-2373, 2381
2009762406-2407, 2421-2431
2009772433, 2435-2436, 2442-2464
2009782471, 2482
2009792500-2502
2009802541-2543
2009812585-2591
2009822593-2624
2009832625, 2633, 2637-2638, 2653
2009842660-2661, 2672-2685
2009852689, 2693-2694, 2697-2699, 2702-2703, 2717-2720
2009862721-2722, 2730-2731, 2748-2752
2009872753, 2759-2761, 2780-2782
2009882785, 2794-2796, 2805-2815
2009892823, 2825
2009902849-2850, 2857-2858, 2872-2880
2009912881, 2887-2888
2009922913-2914, 2916, 2935-2944
2009932946, 2951, 2953-2954, 2956-2957, 2959
201011, 7-8, 18-32
2010251
2010370-71, 85-96
2010497, 103
20105135-160
20106168-170, 175
20107196-197, 213-223
20108234
20109257-259, 265, 275-286
201010301, 305-306
201012353-354, 362-363, 374-384
201013391-392, 395
201014418-419, 434-444
201015449-450, 456-457
201016487-488
201017514-516, 522, 532-543
201018555, 557, 576
201019598-607
201020609-610, 616-617, 619
201021649-652, 662-672
201022675-677
201023709-711, 725-735
201024740-741, 767
201025776-778, 792-799
201026808-809, 826-832
201027833, 838-839, 842, 844-845, 860-864
201028887-895
201029897, 902-903, 923-925
201030939-941, 955-960
201031966-967, 981-990
201032998-1000, 1003-1004
2010331028-1029, 1048-1054, 1056
2010341062-1064, 1076-1085
2010351090-1091, 1095-1096, 1103
2010361123-1124
2010371153-1154, 1158-1160, 1177-1184
2010381185, 1189-1190, 1207-1215
2010391217-1218, 1225, 1227-1228
2010401249, 1252, 1268-1277
2010411288-1289
2010421313, 1316-1317, 1321, 1332-1342
2010431348-1350, 1352
2010441377, 1383, 1386, 1398-1408
2010451409-1410, 1414-1418
2010461442-1443, 1449-1450, 1465-1472
2010471474, 1480-1481, 1485, 1494-1504
2010481512-1513, 1516-1517, 1536
2010491540, 1547, 1550, 1559-1568
2010501571-1572, 1575, 1592-1600
2010511602-1604, 1612, 1614-1615
2010521634, 1637-1638, 1641-1642, 1658-1663
2010531665, 1667-1671, 1687-1696
2010541697-1699, 1704-1705, 1708, 1716-1718
2010551730, 1740, 1751-1760
2010561762-1763, 1770
2010571793, 1797, 1802, 1817-1822
2010581827, 1829, 1856
2010591857-1859, 1885-1888
2010601900-1902
2010611921-1922, 1925-1926, 1928-1931, 1944-1950
2010621953, 1955, 1980-1984
2010631985-1986, 1990-1991
2010642018-2019, 2024, 2037-2048
2010652050, 2054, 2056-2058, 2073-2079
2010662084-2085, 2105-2112
2010672113, 2120-2121
2010682146-2147, 2153-2155, 2170-2176
2010692177, 2180-2181, 2183, 2201-2207
2010702210-2211, 2216-2219
2010712244, 2265-2272
2010722273-2274, 2279-2282, 2287, 2297-2302
2010732306-2307, 2314, 2317-2318, 2333-2335
2010742337, 2360-2368
2010752376-2377, 2381-2383
2010762401, 2427-2432
2010772433-2435, 2442, 2447, 2450-2451, 2463-2464
2010782465, 2494-2495
2010792497-2499, 2504, 2507, 2519-2528
2010802554-2560
2010812561-2565, 2574
2010822613-2622
2010832625-2627, 2634
2010842657, 2683-2688
2010852690-2691, 2698, 2703-2704
2010862721, 2724-2727, 2734, 2746-2752
2010872776-2784
2010882786-2787, 2795-2796, 2802-2803
2010892841-2848
2010902850, 2859, 2866-2867
2010912885, 2905-2912
2010922913, 2919-2922, 2928, 2938-2943
2010942977, 2985-2986
201117, 26-31
2011233, 38, 41-42, 48, 62-64
2011386-95
2011497, 104-105
20115130, 137-138, 151-160
20116168-169, 171, 186-192
20117193-195, 203, 224
20119257, 260, 283-288
201110289, 308-314
201111342-351
201112364, 375-377, 379
201113391-393, 408-416
201114418, 423-424, 426
201115470-480
201116485-487
201117538-544
201118546-547, 555
201119584
201120630-639
201121641, 646-647, 651
201122673, 699-704
201123705, 710-711, 734-736
201124763-767
201125769, 792-800
201126802-804, 811, 814-816
201127855-863
201128873-874
201130933, 954-960
201131961, 965, 969-971
2011321014-1024
2011331034-1036
2011351089-1091, 1097-1098, 1110-1120
2011371174-1182
2011381185, 1211-1215
2011391217, 1224-1225, 1227-1228, 1246-1248
2011401249, 1274-1280
2011411281-1283, 1289, 1292, 1295-1296
2011421313-1314, 1321-1322, 1337-1343
2011431358
2011441377-1378, 1381-1383, 1402-1408
2011461441, 1443-1444, 1462-1472
2011471483-1484, 1489-1490, 1492-1493
2011481505
2011491537, 1547, 1560-1568
2011501570-1572, 1574, 1576-1577, 1595
2011511601, 1627-1632
2011521634-1636, 1641-1644
2011531665, 1668-1669, 1689-1696
2011541697-1699, 1704, 1707, 1724-1728
2011551729, 1737-1740, 1754-1760
2011561761
2011571793, 1813-1824
2011581826-1827, 1833-1835
2011591857, 1885-1888
2011601890, 1892-1893, 1896
2011611921-1922, 1927-1928
2011621955, 1976-1984
2011631987-1988, 1990, 2016
2011642017-2018, 2020-2021, 2029
2011652049-2050, 2076-2080
2011662081-2083, 2089-2090, 2092
2011672113, 2115-2116
2011682145, 2151-2155, 2167-2175
2011692180-2181
2011702209, 2211, 2232-2240
2011712242, 2246-2248, 2250-2252
2011722273, 2275-2276, 2299-2304
2011732306-2307, 2309, 2311, 2313-2315
2011742337, 2361-2368
2011752374-2378
2011762401-2404
2011772433, 2435-2436, 2445, 2461-2464
2011782465-2466, 2470-2471, 2473
2011792497, 2500, 2508, 2520-2527
2011802529-2533, 2535
2011822593, 2595, 2618-2624
2011832625, 2629-2630, 2633-2634, 2636
2011842685-2687
2011852689-2690, 2692, 2697, 2719-2720
2011862723, 2747-2752
2011872753-2755, 2758, 2761-2762, 2778-2780
2011882785, 2806-2807
2011892817, 2838-2848
2011902849-2851, 2859-2860
2011912881, 2886-2887, 2897
2011922913, 2935-2943
2011932945, 2953-2954, 2958-2959
2011942982
2011953009-3011, 3015-3016, 3034-3039
2011963041
2011973073
2011983105, 3108, 3128-3133
2011993141-3144, 3146-3147, 3157
20111003169, 3171, 3195-3200
20111013201, 3207-3209, 3212, 3230-3232
20111023239
20111033265, 3276-3277, 3287-3296
20111043298, 3305, 3308, 3328
20111053329
20111063361, 3364-3365, 3370, 3384-3390
20111073393, 3396
20111083425, 3432-3434, 3436-3437, 3449-3455
20111103495, 3509-3520
20111113521-3523, 3530, 3532, 3552
20111133585-3588, 3593, 3608-3616
20111143617
20111153649, 3652, 3672-3679
20111163682, 3685-3686, 3689, 3692
20111173739-3744
20111183745, 3753-3757, 3759, 3774-3776
20111193787, 3793
20111203809, 3829-3840
20111213851-3853
20111223875, 3883
20111233905, 3910, 3931-3934
20111243938, 3941, 3945-3948
201211, 28-32
2012234-36, 38, 42
2012497, 103-105, 113, 120-128
20125129, 132
20126161, 181-192
20127193-195, 200, 214, 223-224
20128225, 229, 232
20129257, 262-263, 282-288
201210289-291, 298
201211321, 326
201212353, 356-357, 365-366, 376-383
201213386-387, 393-394, 396-397
201215468-477
201216482-484, 488-490
201217519
201218545, 559-560, 569-576
201219578-579, 584-585
201220614, 619, 634-640
201221641, 650-651, 668-672
201223705, 712, 717, 730-736
201224737-748
201225787-788, 792-796, 799-800
201226801-802, 804-805, 808, 811-812, 824-827, 829
201227833, 855-864
201228865-866, 872, 874, 876
201229900
201230930, 935
2012341059-1060
2012351089
2012361121, 1144-1149
2012371153, 1155-1156
2012381185-1186, 1194, 1211-1213
2012391217-1218, 1241-1248
2012401249-1250, 1254, 1260-1280
2012411281-1284, 1303-1312
2012421313-1317, 1337-1338, 1341-1344
2012431345, 1347, 1361
2012441377, 1388
2012451409-1410
2012461441-1442, 1445-1447, 1449, 1471-1472
2012471475-1476
2012491537, 1550-1556
2012501569, 1581, 1583-1584, 1586-1588, 1595-1600
2012511601, 1606-1607, 1624-1631
2012521633-1634, 1640-1642, 1644, 1662-1664
2012531665, 1671, 1690-1691
2012541697-1699, 1704, 1709-1710, 1722-1728
2012551729-1731
2012561761, 1764, 1786-1787
2012571793-1796, 1801-1802, 1810, 1820-1824
2012581825-1826, 1833-1835, 1848-1855
2012591857-1858, 1863-1866, 1870, 1874, 1886-1887
2012601894-1895, 1910-1919
2012611921-1926, 1931-1933, 1950-1952
2012621953, 1961-1964, 1977-1984
2012631985-1986, 2011-2014
2012642017, 2023-2024, 2028, 2042-2047
2012652049-2052, 2068-2079
2012662081-2084, 2093-2094, 2107-2111
2012672114, 2118, 2138-2144
2012682145-2148, 2151, 2155-2156, 2174-2176
2012692178, 2182-2183
2012702209-2210, 2216, 2233-2240
2012712241-2243, 2248-2249, 2271-2272
2012722273, 2277, 2289-2301
2012732305, 2310-2311, 2316-2317, 2319, 2335-2336
2012742337, 2344, 2351
2012752369-2372, 2377, 2380, 2389, 2395-2400
2012762402, 2404, 2408, 2432
2012772433, 2437-2439
2012782465-2466, 2468, 2471-2472, 2483-2494
2012792497, 2506-2507
2012802529, 2533-2534, 2557-2559
2012812561, 2565-2569, 2587-2591
2012822593-2595, 2600-2602, 2621-2624
2012832625, 2630-2631, 2633
2012842657-2658, 2660, 2663-2665, 2682-2686
2012852689-2693
2012862721-2725
2012872753, 2757, 2774-2783
2012882785, 2788-2790, 2813-2815
2012892817, 2821, 2841-2847
2012902849-2850, 2857-2859, 2877-2880
2012912881, 2911-2912
2012922913, 2916-2917, 2922-2923, 2925, 2939-2944
2012932946-2947, 2949-2950
2012942977, 2981-2984, 2999-3005
2012953010, 3015
2012963041-3043, 3049, 3063-3070
2012973073-3075, 3079-3081
2012983105, 3108
2012993137-3139, 3163-3168
20121003169, 3174-3175, 3198
20121013201-3202, 3204, 3210-3211, 3226-3232
20121023241-3242, 3262, 3264
20121033265-3267, 3286-3296
20121043303-3305, 3308-3309
20121053329, 3331-3332, 3347-3360
20121063361-3362, 3369-3370, 3377
20121073393-3395, 3398, 3401-3402, 3404, 3421-3424
20121083425, 3429-3430, 3432
20121093457, 3461-3463, 3480-3488
20121103490-3492, 3497
20121113521-3523, 3528, 3535, 3543-3551
20121123554, 3558, 3561-3562, 3581-3584
20121133585-3588, 3592-3595, 3599-3607, 3609-3610, 3615
20121143622, 3644-3647
20121153649-3650, 3655-3657, 3661, 3679
20121163681, 3711
20121173713-3714, 3721-3723, 3727, 3738-3743
20121183748
20121193777-3779, 3802-3805, 3808
20121203809, 3814, 3833-3838, 3840
201311, 17-32
2013233-34, 37-39, 43, 64
2013369, 94-95
2013497, 104-107, 112, 125-128
20135133, 156-159
20136161, 163-164, 169, 172-174, 190-192
20138249-256
20139257-259, 266-268
201310289, 305-314
201311322, 332-334, 337
201312374-384
201313385, 391-393, 395, 399
201314424, 427-428, 437-448
201315449-452, 480
201316504-510
201317513-516, 524, 526, 541-544
201318545, 549-550
201319577-579, 582, 599-608
201320615-616
201321697-702
201322705, 710-713, 718, 734-736
201324737-738, 753-768
201325770-771, 776, 783
201326801, 805, 823-832
201327833-835, 842-844, 849-850, 864
201328865, 871-872
201329897, 902-903, 919-928
201330929, 934, 936-937, 939, 955-960
201331961-962, 964-965, 969-970, 974, 990-992
2013321020-1024
2013331025-1028, 1034, 1037-1038, 1041, 1050-1056
2013341057, 1061
2013361126, 1145-1152
2013371153, 1159-1160, 1165-1167
2013381185, 1205-1216
2013391217-1219, 1222-1223
2013401249-1251, 1276-1279
2013411281, 1285, 1290-1291, 1308-1312
2013421317-1318, 1335-1343
2013431345-1347, 1352-1354, 1372-1376
2013441380-1381, 1400-1406
2013451409-1410, 1415-1416, 1439-1440
2013461441-1442, 1445, 1461-1470
2013471473-1475, 1482, 1487, 1502
2013481523-1532
2013491537-1538, 1542-1545, 1564-1566
2013501574-1575, 1594-1599
2013511601, 1603, 1605-1607, 1625-1632
2013521640
2013531665-1668, 1673, 1684-1695
2013541698, 1704, 1725-1727
2013551729-1730, 1738, 1745, 1753-1760
2013561762, 1769
2013571793-1795, 1798, 1811-1823
2013581825, 1830-1831, 1838, 1852-1856
2013591857-1858, 1861, 1881-1887
2013601898
2013611921, 1925-1927, 1939-1952
2013621954-1956, 1960-1961, 1965-1966
2013631989-1990, 2008-2016
2013642017-2020, 2026, 2030, 2034
2013652049, 2073-2077
2013662081-2084, 2089-2090, 2096, 2098, 2109-2110, 2112
2013672113, 2117, 2131-2141
2013682145, 2148-2150, 2153-2154, 2156-2159
2013692177, 2181-2185, 2200-2207
2013702209, 2213-2214, 2227-2238
2013712241-2242, 2246
2013722273, 2275, 2294-2302
2013732305, 2319-2322
2013742337-2342, 2346-2347, 2359-2368
2013752369, 2398-2400
2013762401, 2404-2407, 2417, 2425-2432
2013772439, 2457-2461
2013782465-2467, 2474-2475, 2492-2495
2013792502, 2525-2526
2013802529-2531, 2535-2537, 2540-2541, 2555-2560
2013812586-2592
2013822593-2595, 2599-2600, 2623-2624
2013842657, 2661, 2679-2687
2013852690, 2695-2697, 2699
2013862726, 2748-2752
2013872753, 2755-2756, 2761-2762, 2766-2767, 2781-2782
2013882785, 2788, 2807-2813
2013892817-2821, 2828, 2843-2846
2013902874-2880
2013912881-2884, 2890-2892, 2911-2912
2013922919, 2934-2944
2013932945-2948, 2950, 2957, 2960
2013942977, 2980-2981, 2998-3007
2013953009, 3016-3017, 3037-3040
2013963042, 3044-3045
2013973073-3075, 3094-3104
2013983113
2013993137, 3161-3168
20131003169-3171, 3175, 3179, 3200
20131013201, 3213-3214
20131023233-3237, 3239-3240, 3245-3246, 3254-3264
20131033289-3295
20131043297, 3301-3303, 3306-3307, 3312, 3323-3327
20131053329
20131063361, 3369-3371, 3383-3392
20131073394-3395, 3399
20131083425, 3427, 3430, 3449-3453
2014111-13, 15, 28-30
2014233, 37-39, 55-63
20145131-132, 148-160
20146162, 166-168, 171, 173, 185-191
20148225-229, 238, 250-256
20149258, 260, 286-288
201410289-290, 292-293, 296
201411322, 325, 344-352
201412354-357, 359
201413387, 408-416
201414430-432, 434
201415450-451, 459, 472-477, 480
201416484-485, 502-510
201417514, 520-521
201418545, 554, 562-574
201419578-579, 586-587, 590-591
201420615-616, 631-639
201421642, 651, 668-671
201423711-715, 724-734
201424738-740, 743, 767
201425770-772, 795-799
201426801-804, 807, 809-810, 823-831
201427837-838, 840
201428866-868, 884-894
201429905-906
201430949-960
201431967-970, 990-991
201432994-996, 1002, 1004, 1014-1023
2014331027
2014341058, 1061, 1064-1065, 1073-1083
2014351090-1091, 1111-1113
2014361140-1151
2014371154, 1159-1160
2014381186, 1205-1214
2014391223-1225, 1236-1238
2014401250, 1267-1278
2014411282-1283, 1290-1291
2014421317, 1319-1320, 1330-1342
2014431370-1373
2014441378-1380, 1386, 1402-1407
2014451409-1411, 1429-1438
2014461442, 1444, 1449-1450, 1470
2014471473-1474, 1480-1482, 1494-1499
2014481505-1507
2014491540, 1554-1568
2014501569-1571, 1577-1580, 1582
2014511602-1604, 1621-1631
2014521641, 1662
2014531666-1668, 1686-1696
2014541703-1704, 1716-1726
2014551734-1738, 1756-1760
2014561764-1765, 1782-1789
2014571796, 1801-1805, 1820-1823
2014581826, 1850-1856
2014591859-1867, 1885-1886
2014601890-1891, 1893-1895, 1906-1919
2014611928-1930, 1952
2014621954-1955, 1967-1982
2014631986, 1993-1994, 1999, 2002-2003
2014642017-2022, 2036-2048
2014652073-2074, 2080
2014662081-2082, 2086-2088, 2095-2096, 2106-2111
2014672113, 2117-2119, 2132-2144
2014682145, 2151-2153, 2156, 2173-2174
2014692177-2180, 2185, 2187, 2200-2206
2014702210, 2214, 2217-2218, 2234-2238
2014712244-2245, 2248, 2264-2270
2014722273-2274, 2276-2277, 2280-2281, 2300-2302
2014732305-2308, 2311-2316, 2325-2334
2014742338-2340, 2364-2366
2014752375-2378, 2393-2396
2014762402-2403, 2425-2431
2014772434-2435, 2440-2442, 2456-2460
2014782465-2466, 2470-2471
2014792497-2498, 2500-2502, 2516-2526
2014802539, 2558
2014812561-2562, 2567-2568, 2570-2573, 2588-2592
2014822593-2594, 2618-2619
2014832626-2627, 2634-2635, 2637, 2647-2655
2014842657-2658, 2661-2663, 2679-2688
2014852699
2014862721-2725, 2738-2751
2014872780-2783
2014882786, 2793-2795, 2806-2815
2014892818, 2820-2821, 2824, 2839-2844
2014902853-2855, 2857, 2871-2878
2014912881-2882, 2887-2890, 2907-2910, 2912
2014922913-2916, 2939-2940
2014932945, 2947, 2950, 2970-2976
2014942978-2979, 2984-2985
2014953009, 3011-3012, 3014, 3027-3035
2014963041-3044, 3049, 3051-3053
2014973073, 3076, 3092-3104
2014983106-3109, 3115-3118, 3121
2014993137, 3160-3166
20141003169-3171, 3175, 3180, 3198
201511, 20-28
2015233-34, 40-41, 43-44
2015393-94
2015497-99, 113-121
20155129-130, 139-142
20156161-164, 188-192
20157193, 200, 223-224
20158225, 244-255
20159257, 259, 261-263, 267-268, 284-288
201510289, 295-297, 313-320
201511321-324, 326
201512353-355, 358, 364, 374-384
201513386, 388
201514417-419, 422, 425, 427, 441-446
201515449
201516481, 488-490, 501-511
201517514-516, 520, 522, 540
201518545, 551-552, 562-576
201519577-579, 584-585, 588, 604-606
201520609, 611, 626-635
201521641, 644-646, 654-655, 669-671
201522675-676
201523705-707, 715-718, 727-734
201524738, 742, 762-767
201525769-771, 777-779, 795-800
201526801, 823-832
201527833, 837-840, 843-844, 857-863
201528865, 868-869, 886-894
201529897-898, 907-908, 910, 923-928
201530929-932
201531961, 970-992
201532993-995, 1001-1002, 1017-1023
2015331048-1055
2015341065, 1067-1069, 1075
2015351109-1120
2015361121-1123, 1134-1151
2015371153-1154, 1160-1161, 1163, 1165, 1179-1184
2015381185, 1192-1197, 1214-1216
2015391217-1219, 1224, 1240-1248
2015401249-1251, 1254, 1276-1277
2015411281-1282, 1289-1293, 1309-1311
2015421313, 1315, 1317, 1334-1337
2015431345-1347, 1349-1351, 1363-1376
2015441377-1378, 1381-1382, 1402-1407
2015451409-1410, 1414-1416, 1421, 1423, 1432-1439
2015461441, 1444, 1461-1470
2015471473-1475, 1483-1485
2015481505-1506, 1511-1513, 1523-1536
2015491537, 1540-1541, 1559-1564
2015501569-1573, 1581, 1584-1585, 1596-1600
2015511601, 1624-1631
2015521633-1634, 1637, 1641-1642, 1657-1664
2015531665-1666, 1668, 1684-1694
2015541697-1699, 1701, 1707-1708, 1712-1713, 1723-1728
2015551729-1730, 1740-1744, 1755-1759
2015561761-1764, 1766, 1784-1792
2015571793, 1796-1797, 1809-1823
2015581831-1832, 1835-1836
2015591857-1858, 1866-1867, 1869-1870, 1882-1888
2015601892-1894, 1916-1919
2015611921, 1927-1929, 1939-1949
2015621953-1954, 1960-1963, 1983
2015631985, 1988, 2006-2016
2015642017-2019, 2027-2028
2015652049, 2059-2060, 2073-2080
2015662081-2085, 2094-2099, 2112
2015672113, 2117, 2121, 2133-2143
2015682145, 2150-2151, 2153
2015692177, 2186-2190, 2202-2208
2015702209-2211, 2214-2215, 2217-2218, 2221, 2229-2240
2015712241-2243, 2247-2248, 2264-2272
2015722273, 2280-2281, 2283-2286, 2301
2015732305, 2308-2310, 2316-2318, 2330-2335
2015742337, 2339-2340, 2346-2348, 2356-2365
2015752369, 2394
2015762401, 2406-2407, 2429-2432
2015772433, 2436, 2442-2464
2015782465, 2476, 2478-2479, 2481, 2493-2495
2015792497-2498, 2506-2509, 2523-2528
2015802529, 2531-2532
2015812561, 2579-2589
2015822593-2596, 2602-2604, 2607
2015832625, 2640-2655
2015842657-2658, 2667-2670
2015852690-2693
2015862721-2722, 2733-2735, 2737, 2739, 2751
2015872753-2755, 2764-2783
2015882785-2787, 2797-2798, 2814-2815
2015892817, 2824-2826, 2830-2832, 2841-2847
2015902849, 2851, 2868-2878, 2880
2015912881, 2883-2884, 2893-2895, 2911
2015922913, 2935-2942
2015932945-2947, 2950, 2974-2976
2015942977, 2979-2980, 3000-3008
2015953009-3010, 3016-3018, 3020-3021, 3037-3039
2015963041, 3044-3045, 3059-3072
2015973073, 3104
2015983105, 3126-3130, 3136
2015993137, 3149-3150, 3158-3168
20151003169, 3178-3180, 3184, 3199-3200
201611-6, 20-32
2016233, 41, 51-53
2016365, 75-78, 93-96
2016497-99, 101
20165129, 138, 140, 151-160
20166161-162, 170, 189-191
20167193, 195, 209-223
20168225-228, 231-232, 239, 252-255
20169257, 263-264, 274-285, 287-288
201610289-290, 298, 300-302
201611321-323, 328, 346-352
201612353-355, 381-382
201613385-388, 400, 402, 410-415
201614417-418
201615450-452, 463-465
201616481, 483, 491-506
201617513-515, 520-521, 532-543
201618545-547, 557, 564-576
201619577, 585-586, 604-607
201620609-611, 613-614
201621641, 643-646, 666-671
201622673-675, 701-702
201623705-706, 708, 731-733
201624737, 744-768
201625769-770, 775-776, 784
201626801-802, 804-805
201627833-835, 846-848, 851-855, 862-863
201628865-867, 876, 878, 880
201629897, 917-926
201630929-932, 944-960
201631961, 968-970
201632993, 1009-1024
2016331025-1026, 1038-1044
2016341057, 1059, 1061, 1079-1087
2016351089, 1092, 1103-1119
2016361121, 1127-1131, 1149-1151
2016371153, 1155, 1173-1184
2016381185-1187, 1194-1195, 1197-1198, 1209-1215
2016391217-1219, 1247-1248
2016401249, 1257-1261, 1271-1279
2016411281, 1287, 1310-1312
2016421313, 1319, 1342-1344
2016431345, 1352-1353, 1355-1356, 1359, 1375-1376
2016441377, 1381, 1390-1402
2016451409, 1417-1419, 1421
2016461441, 1444-1445, 1461-1472
2016471473-1475, 1480-1481, 1502-1504
2016481505-1511
2016491537-1538, 1552-1553
2016501569, 1571, 1585-1600
2016511601-1603, 1605, 1614-1631
2016521634, 1643
2016531665-1667, 1681-1695
2016541697-1698, 1704-1706, 1708-1711, 1727
2016551729, 1750-1759
2016561761-1763, 1772-1775, 1790-1792
2016571793, 1813-1824
2016581825-1827, 1839-1840, 1854-1856
2016591857-1859, 1874-1888
2016601889-1890, 1898-1901, 1914-1919
2016611921-1922, 1924-1926, 1936-1951
2016621953-1957, 1961-1962, 1966-1967
2016631985-1987, 1989-1990, 2003-2015
2016642017-2019, 2028-2029, 2031-2033, 2035-2037, 2047-2048
2016652049, 2068-2080
2016662081-2085, 2095, 2110-2112
2016672113, 2115-2116, 2142-2144
2016682145-2147, 2151-2152, 2164-2176
2016692177, 2180-2181, 2208
2016702209, 2211-2213, 2227-2240
2016712241-2242, 2247-2248, 2253, 2256-2257
2016722273-2275, 2277-2279, 2295-2304
2016732305-2307, 2313-2314, 2317-2324
2016742337-2338, 2341-2347, 2362-2367
2016752369, 2375-2376, 2378, 2393-2400
2016762401, 2408-2410, 2423-2432
2016772433-2434, 2438, 2454-2463
2016782465-2468, 2471-2472, 2486-2496
2016811-2, 5-7, 13-16, 18-22, 30-32
2016821, 22-24, 28-32
2016832, 5, 11, 21-27, 30-32
2016842, 5-7, 10, 22-26, 30-32
2016851, 26, 28
2017121-26, 31-32
201721, 9-10, 20-22, 24-26, 30-32
201731-3, 6-7, 10, 19-26, 29-32
201741, 8-12, 21-32
201751-8, 16-28, 30-32
201761, 14-17
201771-3, 13, 16-18, 21-32
201781, 6-7, 27-32
201791-2, 5-7, 9, 26-32
2017101-5, 7-8, 18-27, 29-32
2017111-5, 17-19, 21
2017121-2, 8-10, 14-18, 23-30, 32
2017131-4, 9-11
2017144-5, 10-11, 14-16, 28-32
2017151-2, 12-14, 16, 26-32
2017161, 18-27, 29-32
2017171-2, 8, 10-11, 13-14, 29-32
2017181-4, 14-15, 20-32
2017191, 3-4, 17-29, 31
2017211, 9-11, 15-16, 18-19, 30-32
2017221-7, 14-26, 30-32
2017231, 13-14, 29-32
2017241-2, 14-16, 22-32
2017251, 4-6, 8, 26-31
2017261-2, 27-32
2017271, 3, 6, 22-28, 31-32
2017281, 4, 15-20, 31-32
2017291-3, 20-32
2017301-2, 11-12, 15-17, 26-32
2017311-3, 6, 21-30, 32
2017321-6, 15-16, 27-32
2017331, 7-8, 20-32
2017341-3, 9-11, 13-15, 28-31
2017351, 3-4, 20-32
2017361-4, 14-18, 28-32
2017371, 6-7, 10, 12-14, 22-28, 32
2017381-8, 31-32
2017391-3, 10-29, 31
2017401-4, 7-8, 19-21, 32
2017411, 5, 20-31
2017421-3, 14-16, 18, 31-32
2017431, 3-4, 19-32
2017441, 11-14, 22-23, 32
2017451, 3, 20-29, 31-32
2017461, 11-12, 18-27
2017471, 8-11, 15
2017481-2, 5-7, 15, 22-32
2017491-3, 7-8, 28-32
2017501-3, 13-32
2017511-3, 12-19, 32
2017521-3, 15-27, 32
2017531-4, 12-15, 17
2017541-2, 6-8, 10-12, 23-32
2017551-3, 6-7, 22-23
2017561, 14-32
2017571-2, 14, 17-20
2017581-3, 18-32
2017591, 11-18, 26-29, 32
2017601, 5-7, 23-32
2017611-2, 5-6, 24-32
2017621, 12-15, 24-32
2017631, 3, 13-17, 26-32
2017641, 6-8, 21-32
2017651, 6-8, 10-11
2017661-4, 9-12, 29-32
2017671-6, 23-32
2017681, 3-5, 12-16, 25-32
2017691-3, 5, 18-29, 31
2017701-6, 11, 13, 31-32
2017711, 5-7, 15-27, 31-32
2017721, 8-10, 13-14, 24-32
2017731, 5-9, 14-29
2017741-4, 6-7, 14-17, 27-32
2017751-6, 14-15, 28-32
2017761, 3, 12-25, 27-32
2017771-4, 12, 14-15, 27-32
2017781-2, 16-20, 31-32
2017791-2, 9-11, 15, 20, 24-32
2017801-2, 7, 9-11, 24-32
2017811-2, 7, 9-11, 13-16, 23-32
2017821, 4-12, 25-32
2017831-5, 8-10, 23-30, 32
2017841-2, 27-32
2017852689-2690, 2699-2701, 2718-2720
2017862721-2722, 2724-2725, 2746-2747
2017872753, 2760-2761, 2775-2781
2017882785-2786, 2788, 2794, 2812-2815
2017892817-2822, 2827-2829, 2844-2847
2017902849, 2853, 2865-2873, 2878
2017912881-2883, 2885, 2893, 2895-2900, 2905-2909
2017922913, 2915-2918, 2926-2940
2017932945-2946, 2951-2952, 2955, 2972-2973
2017942977-2980, 2982, 2988, 2990-2994, 2998-3008
2017953009-3012, 3014-3019, 3030-3039
2017963041, 3046-3052, 3061-3072
2017973073-3076, 3079-3082, 3085, 3101-3104
201811-2, 13-17, 24-31
2018233-35, 37-39, 56-60
2018365-66, 71, 73, 87-93, 96
2018497-99, 110, 123-125
20185129, 136-137, 140, 150-160
20186161-163, 167-168, 171, 173-175, 188-192
20187193-195, 205-206, 219-224
20188225-226, 230, 232-233, 250-253
20189257-259, 266-270
201810290, 299-302, 304-305
201811322-323
201812353, 355, 363-364
201813385, 395-407
201814417-419, 423-425, 435-447
201815449, 456-457, 460-461, 472-478
201816481, 483-485, 502-512
201817513-516, 535, 540-544
201818545, 566-572
201819577, 579-581, 602-604
201820609-610, 612-613
201821641, 644-645, 655-671
201822673, 691-692, 698, 703-704
201823705-707, 709-710
201824737-739, 742-744, 758-765
201825769, 772
201826801-803, 805-806, 808-810, 822-832
201827833, 844-845, 847, 862-863
201828865, 885-892
201829897-898, 900-901, 909, 924-925
201830929-931, 934, 947-960
201831961, 974, 990
201832993-994, 1004-1023
2018331025-1029, 1040-1041
2018341057, 1077-1087
2018351089-1092, 1099-1101
2018361121-1124, 1129-1131, 1145-1147
2018371153, 1178-1180
2018381185-1186, 1191, 1193, 1204-1216
2018391217, 1224, 1226
2018401249, 1252-1253, 1269-1275
2018411281-1285, 1292-1297, 1308-1311
2018421313, 1318-1321, 1335-1341
2018431345-1348, 1358-1362, 1369-1374
2018441377, 1380, 1382, 1398-1404
2018451409-1410, 1412-1413, 1417, 1429-1440
2018461345, 1356-1357, 1360-1362
2018471473-1474, 1476-1478, 1490-1503
2018481505, 1514-1516, 1522-1524
2018491537, 1542, 1552-1564
2018501569-1570, 1572, 1581-1586
2018511601, 1605, 1624-1630
2018521633-1638, 1644, 1646-1647, 1660-1662
2018531665-1666, 1683-1694
2018541697-1698, 1710-1712
2018551729, 1751-1758
2018561761-1763, 1767, 1770-1771, 1787-1792
2018571793, 1823-1824
2018581825-1826, 1831-1832, 1840-1855
2018591857-1860, 1878-1886
2018601889-1893, 1907-1915
2018611921, 1932-1936, 1944-1949
2018621953-1955, 1962, 1964-1965, 1979-1984
2018631985-1986, 1992, 1995, 2008
2018642017-2018, 2020, 2026-2027, 2043-2048
2018652049, 2051, 2075-2079
2018662081-2082, 2087-2088, 2103-2109
2018672113, 2115-2116, 2136-2143
2018682145-2146, 2148, 2156-2157, 2173-2176
2018692177, 2180, 2199-2205
2018702209, 2220, 2223, 2237-2240
2018712241-2244, 2248-2250, 2263-2270
2018722273, 2291-2298
2018732305-2307, 2311-2312, 2320-2322, 2333-2336
2018742337, 2358-2365
2018752369, 2371-2373, 2381-2382, 2395-2398
2018762401, 2403, 2425-2432
2018772433, 2435, 2445-2450
2018782465, 2474-2481
2018792497, 2499-2500, 2515-2525
2018802529, 2538-2542, 2544, 2557-2559
2018812561-2565, 2581-2589
2018822593, 2599-2600, 2604, 2607, 2609, 2623
2018832625-2626, 2629-2632, 2649-2656
2018842657-2658, 2660, 2667-2670, 2673, 2682-2687
2018852689-2691, 2700, 2702, 2710-2720
2018862721, 2731-2732
2018872753-2756, 2759-2762, 2775-2784
2018882785, 2796, 2799-2802, 2810-2815
2018892817-2818, 2825-2826, 2828-2831, 2833-2835, 2843-2847
2018902849, 2875-2877
2018912881-2882, 2887-2888, 2890, 2905-2912
2018922913, 2915, 2923-2924, 2937-2944
2018932945-2947, 2963-2973
2018942977-2979, 2985, 3000-3008
2018953009-3012, 3018-3021
2018963041-3044, 3047, 3050, 3054-3057, 3067-3072
2018973073, 3080-3084, 3092-3101, 3104
2018983105-3108, 3116-3118, 3121-3123
2018993137, 3139-3141, 3154-3164
20181003169-3171, 3177-3178, 3181-3182, 3196-3197
20181013201-3204, 3214-3215, 3226-3232
20181023233-3234, 3236, 3255-3263
20181033265-3267, 3269-3270, 3276-3277, 3292-3295
20181043297-3298, 3307-3308, 3312-3315, 3317-3325
20181053329, 3334, 3351-3360
20181063361-3363, 3366-3370, 3390-3392
20181073393-3397, 3412-3421
20181083425, 3439-3444, 3446
20181093457, 3463, 3465-3466, 3475-3488
20181103489-3490, 3496-3499, 3501-3503, 3518-3519
20181113521-3523, 3530-3533, 3544-3550
201911, 3, 20-31
2019233, 37-40, 43-45, 58-63
2019365-66, 74-75, 77, 93-94
2019497-100, 102, 115, 123-128
20195129, 131-132, 135, 154-157
20196161, 165-167, 169, 188-191
20197193-194, 202-206, 211-221
20198225-226, 230-231, 254
20199257-258, 266-268, 270, 276-288
201910289, 292-294, 316
201911321-325, 343-352
201912353-354, 366-370
201913385-387, 410-415
201914417, 419-420, 427-430
201915449, 451-452, 459-460, 462-463, 472-479
201916481, 484, 487
201917513, 515, 523, 525-526, 528-529, 536-544
201918545-549, 555, 565-575
201919577, 592-594, 596, 598-608
201920609, 614, 639-640
201921641-643, 645-649, 667-672
201922673, 675-677, 695-697
201923705-710, 713, 715-716, 733
201924737-741, 744, 755-768
201925769-771, 773, 785, 799
201926801-806, 816-831
201927833, 847-848, 851-852
201928865-868, 882-896
201929897-899, 907-909, 911-912, 924-926
201930929-933, 940-941, 943-944, 950-957
201931961, 967-970, 985-989
201932993, 997-1000, 1018-1022
2019331025, 1027, 1030-1031, 1051-1054
2019341057-1058, 1068-1069, 1078-1088
2019351089-1090, 1095-1097, 1101
2019361121-1126, 1141-1152
2019371153, 1162-1164
2019381185, 1188-1190, 1199-1216
2019391217, 1219-1220, 1230-1234
2019401249-1251, 1256, 1262-1264, 1276-1280
2019411281-1283, 1289-1290, 1306-1312
2019421313-1315, 1317, 1332-1342
2019431345, 1355-1357
2019441377, 1379, 1394-1408
2019451409-1410, 1422-1423, 1425-1426
2019461441, 1447, 1459-1472
2019471473-1475, 1488-1490, 1501-1504
2019481505, 1526-1533
2019491537-1540, 1543-1544, 1550, 1560-1567
2019501569-1572, 1590-1600
2019511601-1602, 1613-1615, 1618, 1629-1632
2019521633, 1635-1636, 1638-1640, 1655-1662
2019531665, 1667-1668, 1692-1695
2019541697-1700, 1708-1709, 1711-1712, 1724-1728
2019551729-1730, 1734-1736, 1753-1760
2019561761, 1769-1770
2019571793-1794, 1802-1806, 1810-1824
2019581825-1828, 1834, 1845
2019591857-1859, 1873-1884
2019601889, 1898-1899, 1901-1902, 1904, 1915-1920
2019611921-1922, 1935-1938, 1944-1952
2019621953-1955, 1958-1960, 1977-1983
2019631985-1988, 1997-1998, 2000-2004, 2011-2016
2019642017, 2021-2022, 2039-2048
2019652049-2050, 2052-2053, 2064, 2066-2067
2019661889, 1911-1920
2019672123-2124, 2133, 2136-2137, 2140-2141
2019682145, 2148-2149, 2163-2171
2019692177, 2187-2193, 2208
2019702209-2210, 2221-2223, 2225-2226, 2229-2240
2019712241-2243, 2252-2255, 2257-2258, 2272
2019722273-2282, 2290, 2292-2300
2019732305-2306, 2309-2311, 2323-2324
2019742337-2338, 2348-2349, 2351-2355, 2359-2368
2019752369-2371, 2373-2374, 2385, 2398-2399
2019762401, 2403-2404, 2416-2417, 2422-2429
2019772433-2435, 2441-2445, 2454-2464
2019782465-2467, 2474-2475, 2488-2493
2019792497-2498, 2505-2506, 2511-2514, 2522-2527
2019802529-2530, 2534, 2537, 2539-2543, 2547, 2552-2559
2019812561, 2563-2566, 2574, 2577-2580, 2588-2592
2019822593, 2598-2603, 2615-2624
2019832625-2626, 2634-2637, 2649-2651
2019842657-2660, 2677-2686
2019852689, 2704, 2708-2712, 2715
2019862721-2724, 2729, 2731, 2746-2751
2019872753, 2765-2766, 2771, 2778-2784
2019882785-2787, 2790-2794, 2816
2019892817, 2826-2828, 2835-2837, 2839-2840, 2848
2019902849-2850, 2860-2864, 2866-2867, 2878-2880
2019912881, 2889-2890, 2904-2907
2019922913-2914, 2916-2918, 2926-2928
2019932945-2946, 2948-2950, 2961-2962, 2970-2973
2019942977, 2981-2983, 2996-2999, 3003-3007
2019953009-3013, 3017-3019, 3035-3040
2019963041, 3054, 3057, 3072
2019973073-3075, 3095-3102
202011, 3-5, 17-20, 23-29
2020233-35, 46
2020365, 68, 83-96
2020497-99, 108, 111-112
20205129-130, 141, 148-160
20206161-164, 167, 182-183
202071, 5, 14-15, 24-30
20208225-227, 252-255
20209257, 261, 271-272, 278-287
202010289, 291-292, 295, 299-300, 302, 318-319
202011321-322, 334-335, 337-338, 340-350
202012353, 355, 357, 370-373, 380-383
202013385-386, 395-398, 400, 406-415
202014417, 443-447
202015449-451, 453, 462-464, 473, 479-480
202016481, 484-486, 498-500, 504-511
202017513-514, 516-518, 521, 524
202018545, 549-550, 561-564, 571-572
202019577, 582, 589-608
202020609-611, 614-616, 636-639
202021641-643, 652-656
202022673, 675, 683, 689-702
202023705-707, 713-715, 718, 728
202024737, 741, 757-767
202025769, 773-775, 788-789, 791, 795-796, 822-830
202026833-835, 845-846, 848, 875, 881, 888-896
202027897-898, 900, 930-932, 936-937, 955-956
202028961-962, 975, 981, 986-987, 1005-1020
2020291025-1028, 1030-1031, 1061-1066, 1069, 1079, 1081-1088
2020301089-1092, 1098, 1101, 1133-1137, 1139, 1147-1152
2020311153-1155, 1167-1169, 1171-1173, 1175, 1202-1212
2020321217-1218, 1239-1240, 1243-1244, 1277
2020331281-1283, 1285, 1302, 1304-1305, 1337-1341
2020341345-1347, 1357-1358, 1367-1370, 1390-1408
2020351409, 1436-1443, 1464-1472
2020361473-1475, 1477, 1498-1508, 1531-1532
2020371537-1539, 1570-1571, 1574-1576, 1592-1600
2020381601-1603, 1610, 1612, 1623-1625, 1627, 1629, 1633-1635, 1655-1659
2020391665, 1670, 1688-1691, 1693-1696, 1716-1721
2020401729, 1792
2020411793, 1810-1811, 1828, 1833, 1838
2020421857-1858, 1861
2020431921-1922, 1955
2020441985, 2020-2021
2020452049-2057, 2084-2086
2020462113, 2120-2121, 2170-2171
2020472177, 2214, 2236
2020482241
2020492305, 2361
2020502369, 2373, 2375
2020512433, 2496
2020522497, 2504, 2508
2020532561-2562, 2565, 2577, 2579-2582, 2596, 2605-2607, 2617-2621, 2623, 2629, 2632, 2638-2640, 2647-2648, 2652-2684
2020542685, 2689
2020552749-2751, 2753, 2765-2769, 2778-2779, 2787-2788, 2791-2792, 2797-2840
2020562841, 2848-2849, 2852, 2854, 2881-2882, 2891-2896, 2902-2904
2020572905, 2917-2923, 2935-2936, 2942-2945, 2947, 2950, 2954-2996
2020582997, 3003-3004, 3006, 3015-3016, 3022, 3048-3055
2020593061-3064, 3073, 3075, 3082, 3102-3120
202111-3, 5-10, 24, 28, 36-64
2021265, 84, 90-92, 94-121, 130-133, 136-160
20213161, 166-171, 174, 202-213, 221-224
20214225-228, 233, 240, 249-250, 252-256, 262-263, 267-316
20215317, 323-325, 329, 331, 373, 379
20216381, 386-389, 392, 398-400, 411-413, 417, 427-428, 430-480
20217481
20218545, 551-552
20219609-617, 627-628, 632-637, 651-654, 659-661, 676-704
202110705
202111769, 771, 804-808
202112833-836, 843, 850-855, 872-874, 880, 883-924
202113925, 928-929, 931, 968
202114989-993, 1004, 1009-1012, 1016, 1021, 1031-1033, 1038-1076
2021151077, 1082, 1112
2021161141, 1144-1146
2021171205, 1209, 1213, 1233, 1261-1262
2021181297, 1300-1302, 1358-1359, 1384
2021191385, 1389-1390, 1423-1426, 1429
2021201473-1476, 1508, 1513-1517
2021211561, 1566-1571, 1599-1603, 1630, 1647-1652
2021221653, 1659-1661, 1663, 1726, 1735-1739, 1744-1748
2021231783-1787, 1803-1812
2021241813, 1815-1816, 1838-1844, 1882-1885, 1893-1900
2021251901, 1905-1916, 1918, 1952-1953, 1978-1992
2021261993, 1999-2002, 2050, 2068-2084
2021272085, 2089-2091, 2093, 2143-2144, 2149, 2161-2172
2021282173, 2180-2181, 2201, 2212-2213, 2244, 2264-2268
2021292269, 2274-2275, 2303, 2323, 2328-2330, 2332-2333, 2345, 2347-2364
2021302365-2367, 2369-2370, 2379, 2381, 2394, 2396-2397, 2405-2439, 2444-2460
202211, 4, 6, 35-36, 60-61, 88-92
2022293, 97-98, 127-129, 158-184
20223185, 190-193, 197, 234-235, 247, 261-263, 276
20224277-278, 281-283, 291, 300-330, 335-336, 347-372
20225373, 427-428, 463, 468
20226469, 483-484, 487, 564
20227565-566, 571, 582, 590-660
20228661, 666, 712, 714, 736-739, 742, 754-756
20229757, 760, 768-776, 852
202210853, 857, 859-862, 864-865, 867, 922-927, 948
202211949-952, 975-979, 981, 985-1044
2022121045-1048, 1076, 1078-1083, 1091, 1097-1099, 1111-1112, 1124-1140
2022131141, 1143-1144, 1171, 1173-1176, 1178, 1180, 1200-1201, 1221, 1223-1227, 1233-1236
2022141237, 1246, 1253-1256, 1258-1259, 1332
2022151333-1338, 1355-1358, 1368-1369, 1374-1380, 1395-1428
2022161429-1430, 1433, 1436-1437, 1451, 1461-1463, 1472-1524
2022171525-1527, 1530-1531, 1550-1551, 1557-1620
2022181621, 1643-1644, 1652, 1655-1716
2022191717-1719, 1727-1728, 1730, 1740-1743, 1748-1812
2022201813, 1825, 1876-1878, 1908
2022211909-1912, 1918-1919, 1937-2004
2022222005, 2011-2012, 2015-2019, 2065, 2067-2071, 2073-2100
2022232101, 2104-2105, 2117, 2129-2130, 2144, 2147-2196
2022242197, 2207-2212, 2216, 2235-2237, 2250, 2252-2292
2022252293, 2296-2298, 2303-2304, 2314, 2323-2324, 2337-2342, 2349-2388
2022262389-2393, 2397, 2414-2418, 2425-2484
2022272485-2487, 2490, 2512, 2525, 2528-2530, 2534-2537, 2545-2580
2022282581-2585, 2600-2607, 2626-2627, 2629-2676
2022292677-2679, 2681-2686, 2713, 2726, 2735, 2738-2741, 2746-2772
2022302773-2774, 2795-2798, 2806-2808, 2811-2868
2022312869-2872, 2897-2900, 2902, 2904-2906, 2912-2915, 2924, 2927-2964
2022322965, 2992-2995, 3001-3006, 3008, 3011-3060
2022333061-3063, 3066-3070, 3100-3103, 3110, 3121-3123, 3133, 3136-3156
2022343157-3159, 3162-3163, 3166-3167, 3183, 3200-3252
2022353253-3260, 3267-3272, 3285-3286, 3297-3298, 3300-3346, 3348
2022363349-3354, 3356, 3385-3386, 3389-3391, 3418-3444
2022373445-3447, 3471-3472, 3479-3540
2022383541-3543, 3563-3565, 3571-3573, 3575-3580, 3585-3636
2022393637, 3656, 3661-3667, 3671, 3697, 3699-3732
2022403733-3738, 3749, 3753-3754, 3756-3758, 3760, 3781, 3790-3791, 3793-3828
2022413829-3838, 3850, 3865, 3872-3924
2022423925-3926, 3928, 3949-3950, 3952-3954, 3956, 3977, 3983, 3985-4020
2022434021-4024, 4043, 4056, 4058-4061, 4065-4116
2022444117-4120, 4122, 4131, 4142-4144, 4146-4151, 4175-4212
2022454213-4219, 4221, 4223-4228, 4230, 4236, 4243, 4247-4249, 4261-4299, 4308
2022464309-4314, 4318, 4324, 4326-4327, 4338-4340, 4376-4401, 4404
2022474405-4410, 4416, 4422-4423, 4433-4434, 4476-4500
2022484501, 4503-4508, 4523, 4548-4549, 4556-4557, 4584-4593, 4596
2022494597, 4608-4610, 4616, 4626-4688, 4692
2022504693, 4696, 4704-4705, 4707, 4709-4710, 4714-4719, 4727-4728, 4732-4734, 4768-4783, 4787-4788
2022514789-4795, 4810, 4819, 4824-4827, 4847-4882, 4884
2022524885-4888, 4903, 4921, 4928-4929, 4956-4976, 4980
2022534981, 5001-5002, 5005, 5007-5009, 5025, 5053-5076
2022545077, 5094-5096, 5103, 5110-5119, 5135-5169, 5172
2022555173-5174, 5176-5179, 5195-5196, 5203, 5212-5213, 5249-5265, 5268
2022565269, 5280-5284, 5286-5287, 5289, 5300, 5303-5316, 5338-5361, 5364
2022575365, 5389-5391, 5396-5397, 5402-5405, 5410-5411, 5438-5457, 5460
2022585461-5464, 5488-5492, 5494, 5496, 5521-5553, 5556
2022595557, 5559, 5570-5574, 5576-5577, 5597, 5604-5605, 5623-5647, 5652
2022605653, 5660-5662, 5665-5666, 5681, 5711-5734, 5748
2022615749-5751, 5755-5759, 5775-5776, 5781-5782, 5801-5838, 5844
2022625845, 5847-5849, 5851, 5867-5868, 5875, 5893-5901, 5916-5940
2022635941, 5943-5944, 5946, 5949-5950, 5952-5953, 5965-5972, 5999-6029, 6036
2022646037, 6040-6043, 6059, 6061-6062, 6086, 6088, 6093-6094, 6098-6099, 6117-6132
2022656133, 6142, 6146-6147, 6149, 6161-6164, 6184-6222, 6228
2022666229-6234, 6236, 6251, 6254-6256, 6259, 6269, 6279, 6291, 6303-6318, 6324
2022676325-6327, 6334-6336, 6345, 6354, 6358-6359, 6361-6363, 6400-6417, 6420
2022686421-6425, 6427, 6451-6452, 6458-6460, 6482-6504, 6516
2022696517-6520, 6523, 6559, 6566, 6589-6607, 6612
2022706613, 6615-6616, 6628, 6644-6645, 6649, 6674-6703, 6708
2022716709-6712, 6714, 6724, 6736, 6750, 6777-6798, 6802-6804
2022726805-6808, 6824-6825, 6827, 6843, 6861-6893, 6900
2022736901-6902, 6920, 6927-6931, 6935, 6944-6946, 6979-6991, 6996
2022746997, 7000, 7002-7003, 7016-7028
2022757029-7032, 7054-7056, 7062, 7064-7065, 7071, 7083, 7106-7122, 7124
2022767125, 7152-7155, 7169-7170, 7172-7173, 7200-7211, 7220
2022777221-7223, 7233-7234, 7247-7249, 7251, 7259-7260, 7275, 7284-7312, 7316
2022787317, 7319-7320, 7339, 7343-7344, 7351-7354, 7356, 7371-7402, 7412
2022797413, 7415, 7418, 7438, 7440-7442, 7452-7456, 7472, 7484-7501, 7508
202311-6, 8, 10, 17, 37, 41-42, 73-94, 96
2023297-98, 127, 134-137, 166-184, 192
20233193, 197, 212-214, 216, 219, 224-226, 243-257, 287-288
20234289, 291-293, 302-306, 314-316, 355-382, 384
20235385-387, 390, 414, 419-421, 452-473, 480
20236481-483, 485-486, 508, 518, 540-572, 576
20237577-578, 596-597, 610-616, 624-625, 665-667, 672
20238673-675, 679-681, 708, 711-712, 741-760, 768
20239769-770, 772-776, 818-842, 844-846, 859-861, 864
202310865, 887, 889, 894-896, 898-899, 905, 928-954, 960
202311961, 981, 993, 1004, 1041-1052, 1056
2023121057-1060, 1064-1067, 1080, 1093, 1140-1148, 1152
2023131153, 1155-1156, 1159-1160, 1174, 1183-1186, 1215-1244, 1248
2023141249, 1259, 1261, 1291-1293, 1310-1335, 1344
2023151345-1346, 1353, 1355, 1367-1368, 1421-1436, 1440
2023161441, 1458, 1460-1461, 1467, 1470-1471, 1523-1532, 1536
2023171537, 1541, 1550-1553, 1566, 1571-1573, 1612-1629, 1632
2023181633, 1636-1640, 1659, 1665-1666, 1674-1675, 1703-1724, 1728
2023191729, 1732-1733, 1759, 1763-1764, 1796-1819, 1824
2023201825, 1828, 1830-1831, 1900-1915, 1920
2023211921, 1924, 1945-1952, 1956-1957, 1964, 1999-2013, 2016
2023222017, 2033-2035, 2040-2041, 2080-2112
2023232113, 2124-2126, 2183-2208
2023242209-2210, 2236-2237, 2239, 2245, 2293-2301, 2303-2304
2023252305, 2326-2327, 2334, 2375-2395, 2398-2400
2023262401-2405, 2409, 2424, 2469-2491, 2496
2023272497, 2499, 2501, 2509-2510, 2512-2513, 2520, 2563-2586, 2591-2592
2023282593, 2605-2608, 2612-2613, 2620, 2664-2688
2023292689-2692, 2705, 2711-2712, 2714-2718, 2769-2784
2023302785-2787, 2791-2794, 2804, 2806, 2844-2880
2023312881, 2883-2884, 2909, 2921, 2964-2972, 2975-2976
2023322977, 3002, 3005, 3008-3012, 3015-3017, 3044-3069, 3071-3072
2023333073, 3075-3077, 3091-3092, 3100-3101, 3103, 3138-3160, 3168
2023343169, 3188, 3192-3205, 3236-3259, 3263-3264
2023353265-3268, 3281, 3283, 3335-3352, 3360
2023363361, 3369, 3388, 3390-3392, 3412-3415, 3419, 3455-3456
2023373457-3458, 3488-3489, 3492, 3494, 3543-3548, 3550-3552
2023383553, 3571-3573, 3577, 3596-3598, 3631-3648
2023393649, 3651-3656, 3668, 3676-3678, 3730-3740, 3744
2023403745, 3779-3805, 3812-3814, 3823-3840
2023413840, 3849, 3851-3852, 3866-3867, 3872-3889, 3922-3933, 3935
2023423936-3937, 3949-3950, 3956-3957, 3961-3964, 3984-4003, 4013-4029, 4031
2023434032-4034, 4037-4038, 4040, 4051, 4060, 4090-4120, 4127
2023444128, 4133-4135, 4152-4154, 4158-4161, 4199-4215, 4222-4223
2023454224-4226, 4229-4230, 4247, 4249, 4262-4269, 4302-4317, 4319
2023464320-4322, 4334-4335, 4337, 4344-4345, 4377-4412, 4415
2023474416-4418, 4428, 4443, 4445-4446, 4455-4456, 4458, 4499-4507, 4509-4511
2023484512, 4514, 4531-4533, 4545-4548, 4551-4553, 4581-4603, 4607
2023494608, 4616-4618, 4624, 4632, 4638, 4670-4695, 4702-4703
2023504704, 4736, 4738-4739, 4756, 4758, 4774-4787, 4799
2023514800, 4816, 4818, 4821, 4875-4890, 4895
2023524896-4898, 4900-4901, 4930, 4943-4944, 4946, 4976-4988, 4990-4991
2023534992-4994, 5012-5013, 5027-5029, 5037, 5064-5087
202411-2, 11-13, 22, 31, 74-94, 96
2024297, 128-131, 144-146, 156-184, 191-192
20243193, 212-216, 218, 234-235, 274-284, 288
20244289, 291, 297-299, 301-302, 326, 374-379, 384
20245385-386, 388, 410-411, 422, 428-430, 446-480
20246481, 495, 507, 544-562, 576
20247577, 596, 641-668, 672
20248673-678, 695, 700, 702-704, 753-758, 768
20249769, 772, 803-806, 809-810, 816, 842-861, 864
202410865, 887-891, 902, 904, 927-953, 960
202411961, 977-978, 994, 999-1001, 1032-1054, 1056
2024121057, 1059, 1061, 1084, 1088-1089, 1091-1092, 1137-1139, 1152
2024131153, 1162-1165, 1227-1244, 1248
2024141249-1251, 1259, 1303-1337, 1344
2024151345, 1348-1349, 1363, 1372-1374, 1435-1437, 1440
2024161441-1443, 1456-1459, 1476-1478, 1515-1533, 1536
2024171537, 1561-1562, 1565, 1592-1628, 1632
2024181633, 1647-1648, 1653, 1661-1663, 1665, 1703-1721, 1728
2024191729-1730, 1736-1737, 1757-1759, 1764, 1789-1791, 1810-1820, 1824
2024201825-1827, 1834-1836, 1862-1863, 1866, 1874, 1903-1918, 1920
2024211921-1922, 1946, 1971, 1984-2010, 2016
2024222017-2020, 2029, 2033, 2084-2109, 2112
2024232113, 2125, 2176-2200, 2208
2024242209, 2220, 2260-2293, 2304
2024252305, 2321-2323, 2380-2398, 2400
2024262401-2405, 2409, 2425, 2440, 2446-2449, 2482-2486, 2496
2024272497, 2566, 2568, 2575-2589, 2592
2024282593, 2595-2597, 2607-2609, 2629, 2631, 2669-2681, 2688
2024292689-2690, 2710-2711, 2753-2770, 2784
2024302785, 2795-2797, 2806, 2813, 2854-2876, 2880
2024312881, 2885-2888, 2927, 2932, 2959-2972, 2976
2024322977, 2980, 2989, 3008-3009, 3014, 3042-3064, 3072
2024333073-3074, 3085-3088, 3090, 3098-3099, 3126-3156, 3168
2024343169-3170, 3172-3175, 3198, 3216, 3220, 3231, 3241-3257, 3264
2024353265-3267, 3296, 3298-3299, 3303, 3316, 3319, 3345-3348, 3360
2024363361, 3364, 3370, 3372, 3393, 3420-3440, 3456
2024373457, 3469-3474, 3485, 3493, 3495, 3522-3543, 3552
2024383553, 3555-3556, 3567, 3622-3644, 3647-3648
2024393649, 3660, 3671, 3676, 3714-3742, 3744
2024403745-3746, 3777-3778, 3780-3784, 3789-3792, 3812-3838, 3840
2024413841-3842, 3870, 3884-3885, 3910-3928, 3936
2024423937, 3956, 3969-3972, 3986-3989, 4020-4025, 4032
2024434033, 4047-4049, 4065-4066, 4074-4077, 4105-4124, 4128
2024444129, 4150, 4161-4167, 4189-4220, 4224
2024454225, 4233, 4235-4239, 4243, 4251-4255, 4292-4317, 4320
2024464321-4323, 4346, 4354-4361, 4383-4410, 4416
2024474417, 4440-4441, 4444, 4469-4470, 4491-4510, 4512
2024484513-4515, 4517-4518, 4531-4533, 4544, 4551-4555, 4579-4598, 4608
2024494609-4610, 4631, 4634-4635, 4637, 4643-4659, 4673-4688, 4704
2024504705, 4720-4721, 4723-4724, 4726-4727, 4740-4746, 4776-4798, 4800
2024514801, 4803-4804, 4813-4814, 4822, 4834-4836, 4856-4894, 4896
2024524897, 4911-4912, 4926-4927, 4929-4930, 4941-4943, 4962-4986, 4992
2024534993-4994, 5012-5013, 5026-5030, 5038-5039, 5050, 5070-5074, 5088
2024545088, 5090-5091, 5129, 5133-5137, 5164-5183
2024555183, 5198-5201, 5213, 5232-5233, 5263-5272, 5278
2024565279-5280, 5294, 5301, 5324-5361, 5374
2024575375-5376, 5388-5393, 5400-5401, 5406-5407, 5409-5410, 5437-5462, 5470
2024585471, 5508-5509, 5520, 5523, 5543-5560, 5566
2024595473, 5486-5487, 5490, 5537-5560, 5568
2024605569-5570, 5572, 5574-5577, 5606-5607, 5613, 5637-5660, 5663-5664
2024615665-5666, 5674-5675, 5739, 5756, 5760
2024625761, 5791-5797, 5806, 5813, 5835-5856
2024645953, 5977-5978, 5982, 5997-6000, 6036-6048
2024656049-6056, 6072, 6075, 6086-6089, 6092-6093, 6136-6142, 6144
2024666145, 6168-6169, 6171-6175, 6189-6190, 6193, 6212-6238, 6240
2024676241-6242, 6251-6254, 6267, 6269-6270, 6314-6332, 6336
2024686337, 6355-6357, 6368-6369, 6401-6426, 6432
2024696433-6437, 6448-6449, 6473-6475, 6484, 6528
202511-2, 7, 31, 33-34, 44, 68-91, 96
2025297, 151-183, 192
20253193, 229-231, 236-237, 242, 262-278, 288
20255385-386, 405-406, 447-469, 480
20256481, 485-487, 513, 515, 520-521, 542-570, 576
20257577, 598, 618, 638-669, 672
20258673, 676-677, 689-692, 743-762, 768
20259769-770, 801-802, 820-824, 864
202510865-868, 893-894, 899, 925-954, 960
202511961, 966-967, 982, 984, 1028-1051, 1056
2025121057, 1082-1086, 1091-1092, 1102-1105, 1142-1148, 1152
2025131153, 1163-1164, 1176-1178, 1180-1181, 1185, 1187, 1224-1244, 1248
2025141249, 1264-1265, 1276-1278, 1281-1282, 1307-1339, 1344
2025151345, 1359-1365, 1379-1381, 1425-1434, 1440
2025161441, 1464, 1478-1479, 1490, 1498-1532, 1536
2025171537-1539, 1546, 1570-1571, 1573, 1581-1583, 1612-1629, 1632
2025181633-1634, 1636-1638, 1656, 1670-1672, 1680-1681, 1719-1726, 1728
2025191729, 1731-1732, 1753, 1766-1768, 1799-1822, 1824
2025201825, 1827-1828, 1830, 1834-1835, 1851, 1896-1916, 1920
2025211921, 1944-1945, 1948, 1951-1952, 1980-2009, 2016
2025222017, 2019, 2043-2045, 2060-2061, 2072, 2106, 2112
2025231249, 1251-1253, 1256-1257, 1259-1260, 1309-1344
2025241345, 1353, 1370-1374, 1385, 1388-1389, 1417-1436, 1440
2025251441, 1453-1454, 1459, 1466-1469, 1473, 1509-1528, 1536
2025261537, 1539, 1553-1556, 1559, 1604-1626, 1632
2025271633, 1645-1649, 1706-1720, 1727-1728
2025281729, 1734-1742, 1749-1752, 1798, 1810-1821, 1824
2025291825-1826, 1851, 1883, 1917-1920
2025301921, 1934-1935, 1940-1941, 1975-2014, 2016
2025312017-2018, 2035-2038, 2042, 2050, 2061, 2076-2098, 2112
2025322113-2114, 2127-2128, 2131-2132, 2150-2151, 2159-2160, 2180-2204, 2208
2025332209-2210, 2222-2224, 2233-2235, 2237, 2247-2251, 2284-2300, 2304
2025342305-2308, 2330, 2339, 2342-2347, 2374-2400
2025352401, 2404, 2406-2407, 2422-2430, 2468-2492, 2496
2025362497-2499, 2505, 2533, 2536-2537, 2575-2589, 2592
2025372593-2597, 2623, 2633-2635, 2638-2639, 2648-2651, 2675-2686, 2688
2025382689, 2713, 2725-2727, 2731-2742, 2756-2780, 2784
2025392785-2786, 2806-2808, 2811-2817, 2841, 2843-2845, 2850-2859, 2868-2869, 2880
2025402881, 2883-2885, 2907-2971, 2976
2025412977, 2979, 2996, 3004-3006, 3010, 3042-3055, 3072
2025423073, 3082-3083, 3102, 3108, 3113-3123, 3136-3156, 3168
2025433169, 3171-3173, 3185-3187, 3190-3191, 3198-3202, 3233-3254, 3264
2025443265-3266, 3295, 3299, 3307-3308, 3336-3358, 3360
2025453361-3365, 3378, 3385-3386, 3419-3446, 3456
2025463457, 3459-3461, 3477-3478, 3483-3492, 3523-3535, 3552
2025473553, 3555, 3574-3575, 3583-3584, 3592-3594, 3625, 3631-3646, 3648
2025483649-3653, 3659, 3664-3666, 3699-3728, 3744
2025493745, 3747-3748, 3774, 3777-3778, 3788-3790, 3840
2025503841-3843, 3860-3862, 3865, 3867-3868, 3876, 3906-3930, 3936
2025513937, 3956, 3962-3963, 3965, 4005-4029, 4032
2025524033-4034, 4061, 4065-4066, 4087, 4115-4122, 4128
2025534129, 4148, 4157-4158, 4162, 4196-4219, 4224
2025544225-4227, 4237-4242, 4245, 4284-4306, 4318, 4320
2025554321, 4339-4340, 4352, 4373-4375, 4407-4411, 4416
2025574417, 4434, 4437-4438, 4462-4463, 4471, 4474, 4493-4510, 4512
2025584513, 4528-4532, 4539-4540, 4542, 4544, 4551-4555, 4582-4603, 4608
2025594609-4610, 4617, 4639-4642, 4650-4651, 4653, 4668-4698, 4704
2025604705, 4707-4708, 4711-4712, 4755-4787, 4800
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 42

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 43

Þingmál A4 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 209 (breytingartillaga) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-02-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A24 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 338 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 341 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 352 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 375 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 402 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 819 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-02-12 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-02-12 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-03-08 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-16 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-10-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Jónas G. Rafnar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1963-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (tilkynningar aðsetursskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1963-04-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A252 (greiðsla opinberra gjalda af launum)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1963-03-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-10-22 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Jónas G. Rafnar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 495 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 498 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-28 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1964-04-28 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-04 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-04 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1964-05-04 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A1 (fjárlög 1965)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1964-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (lækkun skatta og útsvara)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-10-29 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-18 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Unnar Stefánsson - Ræða hófst: 1964-12-18 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Þorsteinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1964-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 584 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 586 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 690 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 692 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 725 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-04 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-06 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Einar Ágústsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1965-05-12 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (Húsnæðismálastofnun ríksisins)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-15 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1965-11-15 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-02-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 96 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-02 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1967-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (staðgreiðsla skatta)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1967-02-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 110 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 143 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 211 (lög í heild) útbýtt þann 1967-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1968-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1968)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (húsaleigugreiðslur ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (bifreiðaeign ríkisins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-04-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 143 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 147 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 178 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 238 (lög í heild) útbýtt þann 1968-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-24 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (innheimta viðbótarskatta og skattsekta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Kristján Thorlacius - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (ríkisreikningurinn 1967)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-25 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 210 (lög í heild) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-30 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-30 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-11 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1970-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (frumvarp) útbýtt þann 1969-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1970)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson - Ræða hófst: 1970-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (frumvarp) útbýtt þann 1970-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-13 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Sverrir Júlíusson - Ræða hófst: 1970-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 664 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 699 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-24 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1970-04-24 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-24 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 237 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (atvinnuöryggi)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A176 (fyrirframinnheimta opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sveinn Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 673 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 722 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-11 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1971-02-11 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-29 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-30 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-03 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-03 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Sveinn Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-04-03 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1971-04-03 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-03 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1971-04-03 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1971-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
44. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 174 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 182 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 208 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 283 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1971-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-21 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (endurgreiðsla söluskatts til rithöfunda)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 209 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 430 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 455 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1972-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 462 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-17 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Tómas Karlsson - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-03-09 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-03-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-15 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (upplýsinga- og rannsóknastofnun verslunarinnar)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 264 (lög í heild) útbýtt þann 1972-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-23 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (upplýsinga- og rannsóknarstofnun verslunarinnar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 614 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 675 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 702 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-11 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-11 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (launaskattur)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-07 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 323 (lög í heild) útbýtt þann 1973-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (frumvarp) útbýtt þann 1973-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-17 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-17 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (skattaleg meðferð verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1974-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (skattkerfisbreyting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 486 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 497 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 506 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 518 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-14 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Ragnar Arnalds (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-15 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Halldór Blöndal (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-15 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1974-03-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 246 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1974-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Kjartan Ólafsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (afnám flýtifyrningar og skattur á verðbólgugróða)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1975-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 477 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 478 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 507 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-21 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1975-04-22 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A294 (fjáraukalög 1973)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (trygginga- og skattakerfi)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S350 ()

Þingræður:
58. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 203 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 292 (lög í heild) útbýtt þann 1975-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (endurskoðun fyrningarákvæða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1975-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (afnám tekjuskatts af launatekjum)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1976-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-24 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Axel Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (rannsókn sakamála)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B61 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
49. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-02-02 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 186 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (lög í heild) útbýtt þann 1976-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 15:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (framkvæmd skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 1976-10-19 15:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (framkvæmd skattalaga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1976-10-26 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-10-26 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-26 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-10-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A76 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (skattalegir varasjóðir félaga)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (innflutningur á áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (viðskiptaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1978-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-16 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (innflutningur á áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (þáltill.) útbýtt þann 1978-01-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (risna fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-04-04 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1978-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 763 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ólafur B. Óskarsson - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-05-03 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
73. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A44 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 313 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1978-12-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 1978-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (herferð gegn skattsvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (þáltill.) útbýtt þann 1978-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (dómari og rannsóknardeild í skattamálum og bókhaldsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp) útbýtt þann 1978-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (hvar í dómskerfinu eru stödd nokkur mál sem teljast til efnahagslegra afbrota)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1979-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A352 (skýrsla um afkomu ríkissjóðs 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál B89 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
45. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-01-30 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-01-30 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1979-01-30 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1979-01-30 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-10 23:56:00 [PDF]

Þingmál A31 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 164 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-18 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-02-18 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1980-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-13 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1980-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Guðrún Helgadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1980-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 241 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (flugvallagjald)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Lárus Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-09 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1980-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (upplýsingar er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál B62 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
40. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1980-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
45. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-17 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1980-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 244 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 382 (lög í heild) útbýtt þann 1980-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-06 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1981-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (framkvæmd ákvæða 59. gr. l. um tekjuskatt og eignarskatt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (niðurfelling á opinberum gjöldum barna 1980)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-05 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-11-05 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (framkvæmdir RARIK á Melrakkasléttu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 324 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 331 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Steinþór Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-24 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-24 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-11-24 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-11-24 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1980-11-26 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-26 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1980-11-26 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1980-11-26 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-11-26 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 403 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-01-28 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-12 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-02-12 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-02-12 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (reglugerð um sjómannafrádrátt)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (frumvarp) útbýtt þann 1981-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A246 (samræming á mati og skráningu fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (þáltill.) útbýtt þann 1981-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Magnús H. Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 817 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 818 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 830 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 861 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-07 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1981-04-07 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-04-07 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-14 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-05-14 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-14 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A347 (flugstöð á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A348 (dvalarkostnaður aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A349 (fuglaveiðar útlendinga hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A352 (úrvinnsla skattframtala vegna ákvörðunar um búmark)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A353 (álagning opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A354 (útflutningsuppbætur á landbúnaðarafurðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
5. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S46 ()

Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-12 12:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 271 (lög í heild) útbýtt þann 1981-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (smærri hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Halldór Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-11 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1981-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1982-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (þóknun fyrir innheimtu gjalda)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (afgreiðsla ríkisstjórnarinnar á frumvarpi um söluskatt)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (tekjuöflun vegna ráðstafana í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 365 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 376 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 892 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Hannes Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A353 (áhrif tiltekinna þátta í skattalögum á skattbyrði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-12-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 09:49:00 [PDF]
Þingskjal nr. 159 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 175 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 247 (lög í heild) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 15:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 371 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-21 14:20:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-02 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1983-03-02 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-11 23:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 305 (lög í heild) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (aðgerðir gegn skattsvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 697 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-01-26 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 254 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 462 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 480 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Friðrik Sophusson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-08 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-08 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (frádráttur frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 508 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (umfang skattsvika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-09 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A250 (málflytjendur)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-19 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 659 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 813 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 865 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-13 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Páll Pétursson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 798 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 859 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A319 (kvikmyndamál)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (sóknargjöld)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A327 (Iðnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A451 (starfsemi Íslenskra aðalverktaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál B70 (um þingsköp)

Þingræður:
30. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B149 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-04-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 300 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 425 (lög í heild) útbýtt þann 1984-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (endurmat á störfum láglaunahópa)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-31 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Eiður Guðnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1985-06-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (sérdeild við sakadóm Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (skattsvik)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 721 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 762 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-22 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-20 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Haraldur Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (afnám tekjuskatts af almennum launatekjum)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (átak í byggingu leiguhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (stighækkandi eignarskattsauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Páll Pétursson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (aðstöðugjald)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1239 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1985-06-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A231 (vaxtafrádráttur til jöfnunar á húsnæðiskostnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (þáltill.) útbýtt þann 1984-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A249 (rannsókn á innflutningsversluninni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (þáltill.) útbýtt þann 1985-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A473 (söluskattur af bókum)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A522 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 272 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 430 (lög í heild) útbýtt þann 1985-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (vaxtafrádráttur til jöfnunar á húsnæðiskostnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (kjaradómur í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 230 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1985-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (þáltill.) útbýtt þann 1986-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 562 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A429 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Jón Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A443 (skattsvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 297 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 304 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 460 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (lög í heild) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (álagning skatta 1985 og 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (svar) útbýtt þann 1986-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (Skattadómur og rannsókn skattsvikamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 344 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 440 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 339 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (Kjaradómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 338 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A247 (áætluð gjöld samkvæmt skattskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (svar) útbýtt þann 1987-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (afnám skyldusparnaðar ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (þáltill.) útbýtt þann 1987-01-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 742 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 768 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 807 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 957 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A341 (gildistaka staðgreiðslu opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 744 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 782 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 884 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A342 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 746 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 781 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 784 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 785 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 867 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 923 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 924 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A346 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 434 (lög í heild) útbýtt þann 1987-12-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (Skattadómur og rannsókn skattsvikamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (greiðsla opinberra gjalda með skuldabréfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (svar) útbýtt þann 1987-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 281 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 295 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 297 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 318 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 14:35:00 [PDF]
Þingskjal nr. 299 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 317 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 400 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 401 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 402 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 403 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 408 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A197 (vörugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 468 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A206 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 319 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 342 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 364 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 377 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 379 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (auglýsingar ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (svar) útbýtt þann 1988-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A401 (álit matsnefndar og lokaskilareikningur Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A402 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A418 (þjóðarátak til byggingar Þjóðarbókhlöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1005 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1038 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A98 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 1990-11-30 - Sendandi: Rannsóknarlögregla ríkisins - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A45 (bókhald)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-17 15:31:00 - [HTML]
56. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-19 15:43:00 - [HTML]
57. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-12-20 12:16:02 - [HTML]

Þingmál A78 (innheimta opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-11-07 11:55:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-22 21:22:00 - [HTML]

Þingmál A192 (auglýsingakostnaður fjármálaráðuneytis)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - ber af sér sakir - Ræða hófst: 1992-02-13 11:48:00 - [HTML]

Þingmál A198 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-12-14 14:08:00 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-14 17:31:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-12-16 23:41:00 - [HTML]
53. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-17 00:20:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-21 19:11:00 - [HTML]
58. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-21 20:39:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-02-17 14:32:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 1992-02-25 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir v/frv LÍN útdr. úr ræðum - [PDF]

Þingmál A220 (innheimta skyldusparnaðar ungs fólks)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-02-13 12:46:00 - [HTML]

Þingmál A246 (auglýsingakostnaður í dagblöðum og sjónvarpi)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-03-12 10:33:00 - [HTML]

Þingmál A283 (skattlagning fjármagnstekna)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-08 22:35:00 - [HTML]

Þingmál A294 (skattsvik)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-03-12 11:17:00 - [HTML]

Þingmál A297 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-03-12 12:40:00 - [HTML]

Þingmál A300 (fjárhagsaðstoð félagsmálastofnana)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-03-12 13:06:00 - [HTML]

Þingmál A311 (svört atvinnustarfsemi)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-03-12 11:38:00 - [HTML]

Þingmál A437 (flutningur starfa út á land)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-05-07 11:23:33 - [HTML]

Þingmál A443 (fjáraukalög 1991)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-08 21:02:00 - [HTML]

Þingmál A464 (yfirskattanefnd)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-08 14:06:00 - [HTML]
145. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-14 15:52:27 - [HTML]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
34. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1991-11-26 18:35:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A5 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 1992-09-14 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1992-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (fjáraukalög 1992)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-10-27 15:22:38 - [HTML]
40. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-27 16:24:34 - [HTML]
40. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-10-27 17:07:15 - [HTML]
40. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-10-27 17:09:56 - [HTML]

Þingmál A178 (virðisaukaskattur og svört atvinnustarfsemi)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-11-12 12:15:15 - [HTML]

Þingmál A226 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-26 13:03:51 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1992-12-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-08 13:38:37 - [HTML]
86. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-18 11:05:31 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-18 15:47:24 - [HTML]
86. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-18 17:08:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 1992-12-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 1992-12-15 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Virðisaukaskattur og skemmtanaskattur - [PDF]
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 1992-12-15 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 1992-12-16 - Sendandi: Íslensk verslun, Húsi verslunarinnar - [PDF]

Þingmál A329 (smábátaveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (þáltill.) útbýtt þann 1993-01-14 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A428 (réttindi þeirra sem ekki hafa atvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (frumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (ár aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 11:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1993-12-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-09 10:51:02 - [HTML]
70. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-18 18:16:04 - [HTML]

Þingmál A121 (Lyfjaverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-29 12:28:02 - [HTML]

Þingmál A144 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-11-02 14:44:53 - [HTML]

Þingmál A234 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-29 16:46:40 - [HTML]
46. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-29 16:50:40 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-11-30 15:05:44 - [HTML]
65. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-17 10:33:47 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-12-21 00:10:36 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-21 00:35:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 1993-12-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Vaxtabætur - [PDF]
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 1993-12-11 - Sendandi: Stjórn Almenningsvagna - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1993-12-13 - Sendandi: Ríkiskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 1993-12-18 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Greinargerð um lækkun VSK á matvæli - [PDF]
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 1993-12-28 - Sendandi: Indriði H. Þorláksson - Skýring: Erindi um skatta, breytingar og horfur - [PDF]
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 1993-12-28 - Sendandi: Nefnd um endurskoðun vaxtabóta - [PDF]
Dagbókarnúmer 508 - Komudagur: 1994-01-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: greinargerð um lækkun VSK á matvæli - [PDF]
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 1994-01-17 - Sendandi: Fjármálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A266 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-18 15:01:41 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-24 12:19:30 - [HTML]

Þingmál A329 (greiðslur atvinnuleysisbóta til bænda)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-14 17:08:03 - [HTML]

Þingmál A399 (bætur vegna samninga um riðuveiki)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-28 15:38:32 - [HTML]

Þingmál A400 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-02-24 12:44:40 - [HTML]

Þingmál A468 (sala ríkisins á SR-mjöli)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-02 17:20:41 - [HTML]
148. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-02 17:24:20 - [HTML]
148. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-05-02 23:37:27 - [HTML]

Þingmál A520 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (þáltill.) útbýtt þann 1994-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-05-06 01:10:35 - [HTML]

Þingmál A547 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-07 10:42:26 - [HTML]

Þingmál A556 (vegtenging um utanverðan Hvalfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-05-05 09:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
152. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1994-05-05 22:29:29 - [HTML]

Þingmál B69 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
39. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-18 11:03:16 - [HTML]
39. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-18 11:40:15 - [HTML]

Þingmál B90 (skattlagning aflaheimilda)

Þingræður:
44. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-25 15:09:52 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-25 16:18:32 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1994-12-17 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-13 13:39:08 - [HTML]

Þingmál A9 (héraðsdómur í skatta- og bókhaldsmálum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-06 10:59:49 - [HTML]

Þingmál A20 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-04 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-13 11:45:19 - [HTML]

Þingmál A41 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-06 13:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-09 14:11:28 - [HTML]

Þingmál A72 (bókhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 1994-11-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 1994-12-13 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 1994-12-19 - Sendandi: Félag bókhalds-og fjárhagsráðgjafa - [PDF]

Þingmál A196 (staðgreiðsla af launum blaðsölubarna)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-11-21 18:06:50 - [HTML]
39. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-11-21 18:17:22 - [HTML]

Þingmál A224 (endurgreiðsla virðisaukaskatts til sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-20 15:48:13 - [HTML]
99. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-20 15:57:03 - [HTML]

Þingmál A257 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-20 18:24:05 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-12-29 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 1995-02-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A319 (refsiákvæði nokkurra skattalaga)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-07 14:43:59 - [HTML]

Þingmál A376 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (þáltill.) útbýtt þann 1995-02-08 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (bókhald og ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-20 18:38:25 - [HTML]

Þingmál A459 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-25 15:55:33 - [HTML]

Þingmál B47 (skattlagning tekna blaðsölubarna o.fl.)

Þingræður:
31. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-09 15:42:48 - [HTML]
31. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-11-09 15:51:36 - [HTML]
31. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-11-09 16:04:49 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-19 10:53:42 - [HTML]
21. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-13 18:51:17 - [HTML]

Þingmál A6 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-09 12:03:57 - [HTML]

Þingmál A47 (þingfararkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-06-15 23:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-15 17:22:31 - [HTML]
27. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-15 19:38:19 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A6 (græn símanúmer)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-18 13:56:35 - [HTML]

Þingmál A84 (þingfararkaup og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-11-02 18:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-16 15:53:44 - [HTML]
12. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1995-10-16 16:08:40 - [HTML]
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-10-16 16:27:53 - [HTML]
12. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-16 17:39:18 - [HTML]
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-16 18:06:26 - [HTML]
12. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-16 18:08:02 - [HTML]
25. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-02 17:05:22 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-02 17:10:24 - [HTML]

Þingmál A136 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-12 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-16 13:43:41 - [HTML]
61. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-12 17:16:10 - [HTML]
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-12-12 17:18:51 - [HTML]

Þingmál A147 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (lög í heild) útbýtt þann 1995-12-20 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-19 21:29:53 - [HTML]

Þingmál A158 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-21 17:34:44 - [HTML]

Þingmál A206 (afnám laga nr. 96/1936)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-18 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Ágúst Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-18 17:19:59 - [HTML]

Þingmál A323 (réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1996-02-19 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1105 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-29 09:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1652 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Innheimtustofnun sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-05-09 21:01:55 - [HTML]
135. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-10 10:57:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1816 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-21 11:49:43 - [HTML]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1209 (lög í heild) útbýtt þann 1996-06-05 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
155. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-30 14:00:58 - [HTML]
155. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-30 15:15:39 - [HTML]
155. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-30 16:23:40 - [HTML]
160. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-06-04 11:18:31 - [HTML]
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-06-04 14:23:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1803 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Samtök fjárfesta og sparifjáreigenda, Þorvarður Elíasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1818 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri og skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 1996-05-09 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2079 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1804 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Samtök fjárfesta og sparifjáreigenda, Þorvarður Elíasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1819 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri og skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2013 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2081 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A441 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-04-11 17:05:33 - [HTML]
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-20 18:28:03 - [HTML]

Þingmál A442 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-11 15:48:53 - [HTML]
116. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-11 16:18:04 - [HTML]

Þingmál A445 (vörugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
157. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-31 18:28:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2030 - Komudagur: 1996-05-20 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2040 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A449 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 13:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (þáltill.) útbýtt þann 1996-04-10 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B252 (meðferð upplýsinga úr skattskrám)

Þingræður:
119. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-16 13:42:31 - [HTML]
119. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-16 14:03:57 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1996-12-17 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-10-08 20:58:18 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-13 10:34:38 - [HTML]
43. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-13 20:31:46 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-12-20 10:02:58 - [HTML]

Þingmál A32 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1996-10-07 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (fjáraukalög 1996)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1996-12-12 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 1996-11-26 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A143 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-11 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 19:11:46 - [HTML]
35. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 19:18:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 1996-11-27 - Sendandi: Samtök íslenskra verðbréfafyrirtækja, B/t Sigurðar B. Stefánssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 1996-12-06 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]

Þingmál A144 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-04 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-19 21:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 19:40:43 - [HTML]

Þingmál A146 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-11 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-14 14:36:35 - [HTML]
35. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 14:51:59 - [HTML]
35. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 14:58:25 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-12-04 18:08:21 - [HTML]

Þingmál A189 (sérákvæði laga er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1357 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-16 23:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-02 13:31:18 - [HTML]

Þingmál A251 (sérákvæði í nokkrum lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-20 23:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (frumvarp) útbýtt þann 1997-02-03 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-04 14:44:43 - [HTML]

Þingmál A318 (almenningssamgöngur á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-02-19 13:52:07 - [HTML]
73. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1997-02-19 13:57:40 - [HTML]

Þingmál A463 (innheimta þungaskatts)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-05-14 15:45:12 - [HTML]

Þingmál A478 (búnaðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1997-05-15 14:04:18 - [HTML]

Þingmál A504 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-18 14:59:03 - [HTML]

Þingmál A527 (vörugjald af olíu)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-18 10:53:28 - [HTML]

Þingmál A528 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-04-18 14:01:26 - [HTML]

Þingmál A531 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Samstarfsnefnd námsmannahreyfinganna - [PDF]

Þingmál A566 (aðgerðir gegn skattsvikum)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-04-16 14:22:14 - [HTML]

Þingmál A568 (skattundandráttur)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-04-16 14:35:48 - [HTML]

Þingmál B178 (tillögur stjórnar ÁTVR um sölu á áfengi og tóbaki)

Þingræður:
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-02-06 14:00:58 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1997-12-18 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-12 15:17:25 - [HTML]

Þingmál A55 (fjáraukalög 1997)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-14 16:23:02 - [HTML]

Þingmál A98 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-08 18:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 1997-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-18 13:34:12 - [HTML]
27. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-18 14:12:29 - [HTML]
27. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-18 14:16:24 - [HTML]
50. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-20 09:34:32 - [HTML]
50. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1997-12-20 10:51:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 1997-11-27 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 351 - Komudagur: 1997-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 1997-12-03 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 376 - Komudagur: 1997-12-03 - Sendandi: Samband almennra lífeyrissjóða - Skýring: (sameiginleg umsögn SAL og LL) - [PDF]

Þingmál A338 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-13 17:55:53 - [HTML]
44. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-12-16 14:21:13 - [HTML]
50. þingfundur - Ágúst Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-20 12:08:47 - [HTML]

Þingmál A347 (vörugjald)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-16 16:03:38 - [HTML]
93. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-24 16:36:00 - [HTML]

Þingmál A358 (vörugjald af olíu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-03 18:41:05 - [HTML]

Þingmál A376 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-27 12:21:44 - [HTML]

Þingmál A480 (gjald af áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1548 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 18:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-03 17:35:22 - [HTML]
77. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-03 18:07:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 1998-03-18 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1314 - Komudagur: 1998-03-19 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 1998-03-23 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A524 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 13:35:51 - [HTML]

Þingmál A552 (bindandi álit í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1518 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 18:35:31 - [HTML]
89. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-03-17 18:39:44 - [HTML]
89. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-17 18:53:01 - [HTML]
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-17 18:55:49 - [HTML]
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-17 19:32:16 - [HTML]
108. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-21 20:13:09 - [HTML]

Þingmál A553 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 17:33:28 - [HTML]

Þingmál A603 (kjaramál fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-03-25 21:08:47 - [HTML]

Þingmál A641 (yfirskattanefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1547 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 18:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-14 15:31:29 - [HTML]
103. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-04-14 15:46:53 - [HTML]
142. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-03 13:34:12 - [HTML]

Þingmál A715 (gjöld af bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-06-03 14:29:18 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1998-12-15 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-10-05 11:58:13 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-19 11:53:28 - [HTML]

Þingmál A3 (fjáraukalög 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1998-10-01 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-08 13:35:01 - [HTML]

Þingmál A23 (jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-07 14:28:50 - [HTML]

Þingmál A61 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-07 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-12 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A170 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-03 18:01:12 - [HTML]
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-11-03 18:23:43 - [HTML]

Þingmál A173 (fjáraukalög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1998-12-08 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-03 16:50:46 - [HTML]

Þingmál A228 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (lög í heild) útbýtt þann 1998-12-17 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-12-10 14:42:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 1998-12-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 404 - Komudagur: 1998-12-03 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A230 (stefna í byggðamálum fyrir árin 1999-2001)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-02 14:42:35 - [HTML]

Þingmál A231 (vegabréf)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-11-16 16:52:01 - [HTML]

Þingmál A278 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-20 12:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 1998-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 1998-12-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda, Þorvarður Gunnarsson formaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 1998-12-11 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 1998-12-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A279 (bifreiðagjald, fjáröflun til vegagerðar og vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-20 12:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 1998-12-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-01-11 16:07:54 - [HTML]

Þingmál A414 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-03-01 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 13:59:39 - [HTML]
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-10 14:31:00 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-09 22:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1999-12-10 13:30:44 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-10 14:15:32 - [HTML]

Þingmál A5 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-09 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-10-18 15:14:51 - [HTML]

Þingmál A14 (ráðuneyti lífeyris, almannatrygginga og vinnumarkaðsmála)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-19 19:33:33 - [HTML]

Þingmál A17 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (kjör einstæðra foreldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-11-22 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-04 12:16:43 - [HTML]

Þingmál A160 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-11-12 11:16:50 - [HTML]

Þingmál A193 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-17 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (bifreiðagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-23 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 996 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-13 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1036 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-26 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-03 10:33:11 - [HTML]
96. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-10 17:48:30 - [HTML]

Þingmál A223 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-24 12:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 997 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-13 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1089 (lög í heild) útbýtt þann 2000-04-27 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-03 12:32:26 - [HTML]
41. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-09 20:51:07 - [HTML]

Þingmál A246 (kjör forræðislausra foreldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1302 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-05-09 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (brunatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-27 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 19:42:17 - [HTML]

Þingmál A291 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-17 16:43:56 - [HTML]
48. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-12-17 17:06:55 - [HTML]

Þingmál A296 (vegáætlun fyrir árin 2000 - 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-12-20 10:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (eftirlit með þungaflutningabifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (svar) útbýtt þann 2000-03-21 17:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A460 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-04-27 18:01:41 - [HTML]

Þingmál A484 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-12 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-04 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 22:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1222 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-08 22:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1266 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 12:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1345 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 20:16:29 - [HTML]
110. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 17:19:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2000-04-19 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1984 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða, Hrafn Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 1987 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Fjármálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1990 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: Viðbótarumsögn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1992 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda, Símon Á. Gunnarsson formaður - [PDF]

Þingmál A548 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 23:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 23:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (endurreisn velferðarkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-06 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (skattaleg staða einstaklingsreksturs)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-10 15:44:34 - [HTML]
114. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-05-10 15:47:51 - [HTML]

Þingmál A652 (skattfrelsi forseta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1407 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-13 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2000-05-13 12:34:08 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-30 10:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 473 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2000-12-08 11:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-10-05 11:15:30 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-10-05 16:14:02 - [HTML]
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-30 13:56:36 - [HTML]
37. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-11-30 15:19:46 - [HTML]
37. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-11-30 20:00:46 - [HTML]
37. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-30 20:43:17 - [HTML]

Þingmál A27 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-11-20 18:23:45 - [HTML]

Þingmál A30 (viðskipti og samningar um gagnaflutninga og önnur tölvusamskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (svar) útbýtt þann 2000-12-15 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A31 (skattgreiðslur útgerðarfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (svar) útbýtt þann 2000-12-04 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A36 (skattlagning söluhagnaðar af hlutabréfum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-18 15:30:23 - [HTML]
13. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-18 15:38:45 - [HTML]

Þingmál A71 (arðgreiðslur og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (svar) útbýtt þann 2000-12-11 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (Norðurlandasamningar um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-10 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 531 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-13 11:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-16 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-16 17:44:26 - [HTML]

Þingmál A134 (launagreiðslur fanga)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-15 16:06:57 - [HTML]
25. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-11-15 16:10:56 - [HTML]
25. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-15 16:13:58 - [HTML]

Þingmál A156 (fjáraukalög 2000)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-31 14:57:17 - [HTML]

Þingmál A164 (bifreiða-, ferða- og risnukostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (svar) útbýtt þann 2001-02-08 09:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-31 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-05 14:58:47 - [HTML]

Þingmál A197 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-11 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-11-28 17:43:09 - [HTML]
33. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-28 18:28:04 - [HTML]
33. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-28 18:36:46 - [HTML]
33. þingfundur - Árni Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-28 18:39:02 - [HTML]
33. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-11-28 21:56:28 - [HTML]
36. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-29 15:26:19 - [HTML]

Þingmál A233 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-15 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 586 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-16 11:38:36 - [HTML]

Þingmál A264 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 593 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-12-16 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 617 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-16 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 18:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-20 19:19:26 - [HTML]
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-11-21 17:51:41 - [HTML]
28. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-11-21 18:12:08 - [HTML]
28. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-11-21 19:19:52 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-16 15:31:44 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-16 15:59:32 - [HTML]
52. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-12-16 16:06:17 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-12-16 18:09:53 - [HTML]

Þingmál A283 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-16 10:32:59 - [HTML]

Þingmál A308 (óðalsjarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (svar) útbýtt þann 2001-01-16 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (jöfnunargjald vegna alþjónustu árið 2001)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-05 23:17:16 - [HTML]

Þingmál A333 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-12-07 19:50:27 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-16 16:26:04 - [HTML]

Þingmál A343 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-15 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-13 14:00:34 - [HTML]

Þingmál A350 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-13 13:32:37 - [HTML]

Þingmál A385 (tekjur og gjöld ríkisins af íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (svar) útbýtt þann 2001-03-12 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (samvinnufélög (rekstrarumgjörð))[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-03-01 14:15:49 - [HTML]
80. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-01 15:06:58 - [HTML]
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-01 15:11:19 - [HTML]
80. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-01 15:16:21 - [HTML]
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-03-01 15:17:47 - [HTML]
113. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-26 10:48:02 - [HTML]
113. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-04-26 10:56:33 - [HTML]
113. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-04-26 14:53:38 - [HTML]

Þingmál A481 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-03-05 15:08:50 - [HTML]
81. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-05 15:20:28 - [HTML]
81. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-05 15:34:41 - [HTML]
113. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-26 11:35:26 - [HTML]
113. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-04-26 11:37:00 - [HTML]

Þingmál A527 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (þáltill.) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2597 - Komudagur: 2001-05-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A567 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-10 23:08:25 - [HTML]
120. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-05-11 13:54:52 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-18 15:13:17 - [HTML]

Þingmál A594 (virðisaukaskattur af hugbúnaðarvinnu)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-04-25 15:53:28 - [HTML]

Þingmál A675 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1999 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A684 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-15 20:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 20:12:03 - [HTML]

Þingmál A685 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1426 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-18 22:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 20:14:32 - [HTML]
120. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-11 12:01:46 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-11-26 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-04 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (fjárreiður stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-18 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A33 (óhefðbundnar lækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-04-17 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2002-02-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2058 - Komudagur: 2002-04-23 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]

Þingmál A110 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-05 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 462 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-05 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 464 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 515 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2001-12-12 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-09 13:30:56 - [HTML]
6. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-10-09 14:15:20 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-06 11:38:09 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-06 11:44:25 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-06 13:09:30 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-06 13:21:56 - [HTML]
45. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-06 14:12:11 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-06 14:14:23 - [HTML]
45. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-12-06 15:51:37 - [HTML]
45. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-06 16:21:18 - [HTML]
45. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-12-06 16:23:22 - [HTML]
45. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-12-06 17:25:55 - [HTML]
45. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-12-06 18:09:09 - [HTML]
45. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-06 19:08:38 - [HTML]
45. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-12-06 20:51:54 - [HTML]
45. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-06 21:03:28 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-12-06 22:04:27 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-11 14:00:43 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-11 14:27:18 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-11 14:31:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2001-11-01 - Sendandi: Skattstofa Reykjanesumdæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 36 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svör við spurningum ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: KPMG og fleiri - [PDF]
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2001-11-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2001-11-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2001-11-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2001-11-23 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurningum JóhS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2001-11-29 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2001-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svör við spurn. 3. des.) - [PDF]

Þingmál A122 (afskrifaðar skattskuldir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (svar) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A129 (skattgreiðslur fyrirtækja og einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (svar) útbýtt þann 2001-11-15 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (persónuafsláttur barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A171 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (svar) útbýtt þann 2001-11-06 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (umfang skattsvika, skattsniðganga og dulin efnahagsstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-18 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1488 (þál. í heild) útbýtt þann 2002-05-03 15:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2059 - Komudagur: 2002-04-23 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-11-08 11:15:20 - [HTML]

Þingmál A315 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-21 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 978 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-15 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1180 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-17 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (lög í heild) útbýtt þann 2002-04-20 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-28 16:09:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2002-02-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A316 (bindandi álit í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-21 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 869 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-02-26 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-28 16:14:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Samtök banka- og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A328 (þróun lífeyrismála 1998--2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-11-27 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (úttekt Ríkisendurskoðunar á skattsvikamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-12-04 18:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-07 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 908 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-03-07 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1134 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-05 10:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1137 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-05 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-04-05 11:29:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2002-02-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A359 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-09 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1167 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-04-09 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-20 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1389 (lög í heild) útbýtt þann 2002-04-26 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-31 11:26:12 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-04-24 10:30:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2002-03-05 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A391 (framkvæmd meðlagsgreiðslna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2046 - Komudagur: 2002-04-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A417 (afnám gjalds á menn utan trúfélaga)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-07 18:12:25 - [HTML]

Þingmál A430 (endurskoðun á reglum um innheimtu virðisaukaskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (þáltill.) útbýtt þann 2002-01-29 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-07 17:34:07 - [HTML]

Þingmál A474 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (svar) útbýtt þann 2002-02-14 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (leiðir til að jafna lífskjör fólks og rekstrar- og samkeppnisstöðu fyrirtækja á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (þáltill.) útbýtt þann 2002-02-14 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (húsaleigubætur foreldra með sameiginlegt forræði barna)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-03-06 14:08:52 - [HTML]

Þingmál A545 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-11 22:00:33 - [HTML]

Þingmál A546 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-04-09 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-08 14:09:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2002-03-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A547 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-04-09 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-08 14:18:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1361 - Komudagur: 2002-03-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2002-04-04 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-26 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-19 23:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-04-22 21:36:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A582 (tryggingagjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-05 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-17 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1212 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-04-17 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1308 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-22 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-22 20:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-11 17:15:12 - [HTML]
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-11 17:21:27 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-03-11 17:28:05 - [HTML]
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-11 17:36:16 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-11 17:38:35 - [HTML]
123. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-19 16:44:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1567 - Komudagur: 2002-04-02 - Sendandi: Skattstjóri Reykjanesumdæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 2002-04-02 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 2002-04-03 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2002-04-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1665 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Skattstjórinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A600 (búnaðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1164 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-08 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-10 12:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-12 17:00:55 - [HTML]
95. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-03-12 17:16:41 - [HTML]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (lokafjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1418 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-29 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (lokafjárlög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1256 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-04-18 17:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1910 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A676 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (frumvarp) útbýtt þann 2002-04-03 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (Þjóðhagsstofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-18 14:23:03 - [HTML]

Þingmál A738 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-30 20:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 465 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 543 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-12-04 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 575 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-12-05 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-10-04 18:01:46 - [HTML]

Þingmál A3 (matvælaverð á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-10-03 11:40:43 - [HTML]

Þingmál A8 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2002-11-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A10 (skattfrelsi lágtekjufólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-10-10 12:43:26 - [HTML]
8. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-10-10 13:51:31 - [HTML]
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-10-10 14:16:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 36 - Komudagur: 2002-11-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Félagsþjónustan í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A18 (samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-06 15:27:33 - [HTML]

Þingmál A22 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-31 16:22:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2002-11-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-25 12:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 490 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 607 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (bifreiða-, ferða- og risnukostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (svar) útbýtt þann 2002-10-31 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (svar) útbýtt þann 2002-11-28 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2003-03-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A135 (aðkeypt ráðgjafarþjónusta ráðuneyta og stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (svar) útbýtt þann 2002-10-31 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (meðlagsgreiðslur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1677 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A153 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1474 - Komudagur: 2003-03-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A173 (rekstrartap fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (svar) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 520 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-02 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 709 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-12 19:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-10-14 16:51:55 - [HTML]
9. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-14 17:39:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2002-11-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A184 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-14 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-11 17:47:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A203 (áhrif lækkunar á endurgreiðslu virðisaukaskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-10-17 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1662 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A209 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1664 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-12-10 20:24:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2002-11-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (v. minnisblaðs viðskrn.) - [PDF]

Þingmál A311 (virðisaukaskattur af barnafatnaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 590 - Komudagur: 2002-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A323 (endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-05 15:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2002-11-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A324 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-06 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 619 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-10 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 637 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-10 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 639 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-12-10 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 742 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-11 16:13:29 - [HTML]
26. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-11-11 16:20:16 - [HTML]
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-11-11 16:49:35 - [HTML]
26. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-11 17:08:00 - [HTML]
50. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 14:32:47 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 14:41:12 - [HTML]
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 15:34:35 - [HTML]
50. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2002-12-10 16:44:43 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-10 17:17:38 - [HTML]
50. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-12-10 17:21:35 - [HTML]
54. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-12 15:21:40 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-12 15:39:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 409 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Skattstofa Norðurl.umdæmis vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Skattstofa Norðurl.umdæmis eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Skattstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: KPMG endurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 518 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (v. breyt.till. frá fjármrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2002-12-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2002-12-10 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2002-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (br. fyrningarreglur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2002-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svör við spurningum) - [PDF]

Þingmál A337 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 705 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-12 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 763 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-13 15:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 434 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 552 - Komudagur: 2002-12-06 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2002-12-09 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (v. ums. ríkisskattstj. og tollstj.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2002-12-10 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (hlutafélög, einkahlutafélög, samvinnufélög og sjálfseignarstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1003 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1179 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1212 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 12:20:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2002-11-29 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2002-12-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 650 - Komudagur: 2002-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 674 - Komudagur: 2002-12-17 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 832 - Komudagur: 2003-01-16 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2003-01-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A351 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1005 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1180 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-14 11:29:06 - [HTML]
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-11-14 11:34:19 - [HTML]
30. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-14 12:03:20 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-11-14 12:07:46 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-14 12:12:04 - [HTML]
93. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 12:23:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 335 - Komudagur: 2002-11-29 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2002-12-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2002-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2002-12-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2002-12-17 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 833 - Komudagur: 2003-01-16 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A371 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-14 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 616 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A372 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-14 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 618 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-19 14:10:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 448 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A425 (breyting á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-12 23:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-04 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1166 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-13 22:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 956 - Komudagur: 2003-02-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A442 (búnaðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2002-12-06 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 748 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 12:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 768 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-13 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 22:36:32 - [HTML]

Þingmál A458 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-12-12 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (endurgreiðsla virðisaukaskatts hjá heilbrigðisstofnunum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-01-29 14:00:32 - [HTML]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 985 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-02-26 18:33:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 931 - Komudagur: 2003-02-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2003-02-13 - Sendandi: Meiri hl. efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis - [PDF]

Þingmál A513 (ættleiðingar frá útlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (svar) útbýtt þann 2003-02-17 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-04 13:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1147 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-01-30 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2003-01-30 17:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 955 - Komudagur: 2003-02-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A576 (afföll húsbréfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1671 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A604 (frádráttur gjafa og framlaga frá tekjum við álagningu skatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (svar) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-27 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-03-14 14:41:12 - [HTML]

Þingmál A662 (fjárreiður stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (frumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2003-03-06 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1253 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-11 18:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B215 (áhrif af skattstefnu ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
21. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 2002-11-04 15:49:18 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-24 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-02 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-05 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-25 13:39:19 - [HTML]

Þingmál A6 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2003-10-13 17:41:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2003-11-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A11 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-12-10 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 17:51:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2003-11-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A18 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-28 15:18:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 459 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A23 (skattafsláttur vegna barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2003-11-06 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A32 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-06 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-29 14:17:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A47 (staða hjóna og sambúðarfólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 2004-01-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A77 (lækkun tekjuskattsstofns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-10-03 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 329 (svar) útbýtt þann 2003-11-13 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 364 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-17 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-11-27 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2003-11-27 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-02 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-18 14:11:59 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-28 13:32:54 - [HTML]
38. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2003-11-28 15:33:42 - [HTML]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 633 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-10 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 634 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-12-10 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 656 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-11 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 690 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-12-12 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-09 11:42:58 - [HTML]
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 15:23:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2003-10-27 - Sendandi: Skattstofa Reykjanesumdæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2003-11-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2003-11-06 - Sendandi: Skattstofa Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2003-11-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 2003-11-28 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn./pers.afsl. og vaxtagjöld) - [PDF]
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2003-12-11 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (umsögn um brtt. fjmrn.) - [PDF]

Þingmál A89 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-26 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-02 13:58:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 34 - Komudagur: 2003-10-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2003-10-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A90 (fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-25 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 468 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-27 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-27 10:55:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2003-10-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2003-11-03 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurningum ev.) - [PDF]

Þingmál A91 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A93 (sérfræðiþjónusta ráðuneyta og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (svar) útbýtt þann 2003-11-11 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (staða óhefðbundinna lækninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-10-06 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A105 (skatttekjur og skatteftirlit vegna stofnunar einkahlutafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (svar) útbýtt þann 2003-12-11 21:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (bifreiða-, ferða- og risnukostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (svar) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (erlendar starfsmannaleigur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2595 - Komudagur: 2004-07-05 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A130 (úttekt á umfangi skattsvika)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-05 15:04:53 - [HTML]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 08:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 913 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A311 (meðlagsgreiðslur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A322 (tekjutap sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (svar) útbýtt þann 2003-12-12 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (lokafjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-18 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (stjórnunar- og eignatengsl í viðskiptalífinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1347 - Komudagur: 2004-03-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2004-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Þingmál A349 (kvótamiðlun Landssambands íslenskra útvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-03 14:23:43 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-12-03 14:32:51 - [HTML]

Þingmál A351 (skatttekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (svar) útbýtt þann 2004-02-16 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (skattgreiðslur í tengslum við byggingu Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (svar) útbýtt þann 2004-02-09 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (kostnaður við að stofna fyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-28 18:44:55 - [HTML]

Þingmál A416 (undanþága frá virðisaukaskatti)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-28 19:14:14 - [HTML]
52. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 19:17:30 - [HTML]
52. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-01-28 19:20:24 - [HTML]

Þingmál A427 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2004-01-13 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A435 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1151 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-17 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1152 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-03-17 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1199 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-03-23 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1226 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-23 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-18 17:25:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1437 - Komudagur: 2004-03-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A459 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A480 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1612 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-11 13:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A505 (gjaldþrot fyrirtækja í sjávarútvegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (svar) útbýtt þann 2004-02-24 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (greiðslur til fanga)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2004-03-10 14:09:05 - [HTML]

Þingmál A579 (Norræna ráðherranefndin 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-12 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (atvinnuleysisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1564 (svar) útbýtt þann 2004-05-04 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (lokafjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-01 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (svar) útbýtt þann 2004-03-29 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (svar) útbýtt þann 2004-03-23 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2004-04-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A762 (afsláttur af þungaskatti)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-14 18:21:24 - [HTML]
96. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-04-14 18:28:58 - [HTML]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1879 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A807 (kostnaður við gerð skýrslna samkvæmt beiðni á Alþingi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1830 (svar) útbýtt þann 2004-05-28 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A848 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1708 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-25 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1882 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1884 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Olíudreifing ehf. Olíufélagið efh. og Olíuverzlun Ísl. hf. - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1970 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Skeljungur hf - [PDF]

Þingmál A855 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-05 23:25:59 - [HTML]

Þingmál A863 (skattgreiðslur vegna virkjunarframkvæmda)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 20:04:42 - [HTML]

Þingmál A866 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A874 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna 2002--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-06 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A931 (virðisaukaskattsskyld kennsla á námskeiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1595 (svar) útbýtt þann 2004-05-10 22:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A951 (sívinnsla við skil skattframtala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1461 (þáltill.) útbýtt þann 2004-04-23 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A968 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-26 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1009 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-28 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B311 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-02-10 13:44:56 - [HTML]

Þingmál B331 (skattgreiðslur erlendra starfsmanna við Kárahnjúkavirkjun)

Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-16 15:38:15 - [HTML]
64. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-02-16 15:49:51 - [HTML]
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-02-16 15:51:59 - [HTML]
64. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2004-02-16 15:56:30 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 420 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-24 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-02 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-04 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-11-25 23:08:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 84 - Komudagur: 2004-11-10 - Sendandi: Minni hluti félagsmálanefndar - [PDF]

Þingmál A6 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]

Þingmál A7 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A8 (tryggur lágmarkslífeyrir)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-14 15:00:43 - [HTML]

Þingmál A32 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-01-25 17:54:50 - [HTML]

Þingmál A35 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-25 15:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A54 (fjárþörf Samkeppnisstofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A55 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1044 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A89 (kynjahlutföll í stjórnum hlutafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (svar) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (skattamál í tengslum við Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-10-07 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 416 (svar) útbýtt þann 2004-11-23 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-14 15:45:26 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-03-14 16:54:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2005-04-14 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2005-04-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A159 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-25 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 15:31:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2004-11-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2004-11-23 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: KPMG - skattasvið - Skýring: (eftir ums. ríkisskattstjóra) - [PDF]

Þingmál A182 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2005-04-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A190 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-25 14:35:42 - [HTML]
64. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-02-01 13:47:18 - [HTML]

Þingmál A194 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2005-04-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A208 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-07 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 249 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A211 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A212 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-21 12:41:25 - [HTML]

Þingmál A229 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1277 - Komudagur: 2005-04-13 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A242 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2005-04-13 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A243 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2005-04-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A246 (græðarar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-20 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2004-11-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A287 (styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-09 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (staðgreiðsluskattar og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (svar) útbýtt þann 2005-01-24 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (hlunnindatekjur og ríkisjarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (svar) útbýtt þann 2005-01-27 10:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (úttektir á ríkisstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (svar) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (stóriðja og skattar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (svar) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (kjaramál kennara og skólastjórnenda í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-12 13:22:34 - [HTML]

Þingmál A330 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-16 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 617 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-09 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 665 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-10 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-18 19:08:58 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-08 20:47:33 - [HTML]
53. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-12-08 21:18:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 443 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-20 13:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 591 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-08 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-09 09:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-09 10:02:52 - [HTML]
54. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-09 10:27:39 - [HTML]
54. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 12:55:16 - [HTML]
54. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 17:16:59 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-10 01:03:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 540 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (skv. beiðni minni hl. ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 554 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-23 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1183 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2005-04-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1258 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 16:27:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 981 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A376 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-25 19:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (sívinnsla við skil skattframtala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-29 17:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-29 10:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 2005-02-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A436 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-03-09 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-10 11:54:15 - [HTML]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2005-03-15 15:03:15 - [HTML]

Þingmál A441 (lokafjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1198 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-26 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1199 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-04-26 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1469 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 2005-05-11 23:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-03 10:32:10 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-02-03 10:50:49 - [HTML]
66. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-02-03 11:36:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 903 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 904 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A453 (kennitöluflakk í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 766 (svar) útbýtt þann 2005-02-07 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (græðarar og starfsemi þeirra á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2005-04-29 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-03 12:17:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 993 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A479 (Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 891 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A480 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-29 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-03 12:08:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 997 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: Reikningsskilaráð, Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1071 - Komudagur: 2005-03-14 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A482 (fjarsala á fjármálaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 15:42:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1000 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2005-03-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A579 (viðskipti fjármálaráðuneytisins og stofnana þess við ráðningarstofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (svar) útbýtt þann 2005-03-15 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (opinber verkefni og þjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (svar) útbýtt þann 2005-03-07 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1296 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-03 17:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2005-03-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-15 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-11 15:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1840 - Komudagur: 2005-05-06 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2005-05-11 - Sendandi: Minni hluti efnahags- og viðskiptanefndar - [PDF]

Þingmál A653 (kaupmáttur ráðstöfunartekna ellilífeyrisþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1383 (svar) útbýtt þann 2005-05-10 21:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1385 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-09 18:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1350 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-06 18:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1467 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A708 (starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1349 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-06 18:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A709 (skil á fjármagnstekjuskatti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (þáltill.) útbýtt þann 2005-04-06 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A720 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1299 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-03 17:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1477 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-07 10:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B614 (upplýsingaskylda fjármálastofnana til skattstjóra)

Þingræður:
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-03-07 15:10:13 - [HTML]
84. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-03-07 15:11:41 - [HTML]
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-03-07 15:13:36 - [HTML]

Þingmál B646 (fjárhagsstaða ellilífeyrisþega)

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-16 15:33:17 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-23 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 396 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-11-23 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-24 10:56:53 - [HTML]
29. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-11-24 16:09:29 - [HTML]
35. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-06 14:38:16 - [HTML]

Þingmál A12 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 465 - Komudagur: 2005-12-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A23 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-05 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 20:37:53 - [HTML]

Þingmál A30 (bensíngjald og olíugjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2005-11-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Olíudreifing ehf - [PDF]

Þingmál A31 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 480 - Komudagur: 2005-12-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A36 (skil á fjármagnstekjuskatti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-04 12:24:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2005-11-23 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 193 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2005-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A37 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2005-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A58 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 863 - Komudagur: 2006-02-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A69 (staða hjóna og sambúðarfólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1708 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A126 (saksókn og ákæruvald í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-10-06 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 448 (svar) útbýtt þann 2005-11-29 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (skatteftirlit með stórfyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-10-06 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 449 (svar) útbýtt þann 2005-11-29 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A142 (sívinnsla við skil skattframtala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-17 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-22 14:49:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-15 14:29:33 - [HTML]

Þingmál A179 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-07 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2005-11-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A213 (styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-17 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (skatttekjur ríkissjóðs árið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (svar) útbýtt þann 2005-11-29 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (brottfall laga um búnaðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2005-12-07 22:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2005-12-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A327 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-15 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 549 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-07 23:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Kristján L. Möller (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-08 14:56:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 360 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Olíuverslun Íslands hf - Skýring: (frá Olíuverslun og Olíudreifingu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 361 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 410 - Komudagur: 2005-12-05 - Sendandi: Olíufélagið hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2005-12-05 - Sendandi: Olíudreifing ehf - [PDF]

Þingmál A332 (búnaðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 18:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2005-12-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A333 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2005-12-06 19:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-28 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-12-09 11:33:09 - [HTML]
40. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-09 11:59:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Félag ísl. atvinnuflugmanna - Skýring: (lagt fram á fundi fél.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 335 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (lagt fram á fundi fél.,orðsend.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-12-07 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (viðskipti með aflaheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2005-12-06 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2006-06-01 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1037 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-30 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-04 13:49:41 - [HTML]
99. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-04 17:49:27 - [HTML]
99. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-04-04 20:58:42 - [HTML]
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-04 23:10:11 - [HTML]
104. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-04-19 13:23:54 - [HTML]
104. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-19 14:52:36 - [HTML]
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-19 15:05:57 - [HTML]
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-19 18:01:54 - [HTML]
104. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2006-04-19 21:39:19 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-21 15:57:14 - [HTML]
105. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-21 17:17:55 - [HTML]
105. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-04-21 17:24:59 - [HTML]
117. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 15:49:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2006-02-20 - Sendandi: Framleiðendafélagið SÍK - [PDF]
Dagbókarnúmer 921 - Komudagur: 2006-02-20 - Sendandi: Félag kvikmyndagerðarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2006-03-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A404 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1086 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2006-03-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A436 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2006-03-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A444 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-19 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 14:25:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A445 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-19 21:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (um 444. og 445. mál) - [PDF]

Þingmál A448 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-06 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-06 16:31:30 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-02-06 18:24:38 - [HTML]
98. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-03 17:16:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2006-02-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A453 (eignarskattur og eldri borgarar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-25 14:34:27 - [HTML]

Þingmál A461 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2006-03-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A462 (einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2006-03-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A503 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-10 16:04:21 - [HTML]

Þingmál A547 (skattaumhverfi líknarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1342 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A553 (fjármagnstekjuskattur líknarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (svar) útbýtt þann 2006-03-20 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (landshlutaverkefni í skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-11 17:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1438 - Komudagur: 2006-03-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 12:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2006-03-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1781 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]

Þingmál A566 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 10:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-21 14:12:57 - [HTML]
90. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-03-21 14:22:38 - [HTML]
90. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-03-21 14:28:18 - [HTML]

Þingmál A575 (lokafjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1423 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 21:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-05-04 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A622 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-13 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1203 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1361 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 21:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1611 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A624 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-13 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1199 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-26 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 21:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1588 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A641 (kostnaður við rannsókn Baugsmálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1136 (svar) útbýtt þann 2006-04-06 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (skattlagning styrkja úr sjúkra- og styrktarsjóðum)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-05 14:56:29 - [HTML]
100. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-05 15:12:40 - [HTML]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1275 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-04 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2026 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A655 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-31 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 14:55:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1790 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A666 (skráning og þinglýsing skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2145 - Komudagur: 2006-05-16 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Borgarnesi - [PDF]

Þingmál A668 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1399 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-06-02 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 02:52:01 - [HTML]

Þingmál A674 (skerðing vaxtabóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1287 (svar) útbýtt þann 2006-05-31 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1312 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-31 15:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1706 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A690 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 13:42:59 - [HTML]
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-04-11 14:16:00 - [HTML]

Þingmál A702 (skattskil í veitingahúsarekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (svar) útbýtt þann 2006-05-02 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1926 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Kjaranefnd - Skýring: (ársskýrsla) - [PDF]

Þingmál A714 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1372 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1438 (lög í heild) útbýtt þann 2006-06-02 22:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 01:18:19 - [HTML]

Þingmál A733 (tollalög og tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1309 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-31 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 14:23:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1915 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2033 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Svæðisvinnumiðlun Vesturlands - [PDF]

Þingmál A771 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1809 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A793 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1337 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-02 16:28:43 - [HTML]
113. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-02 16:30:51 - [HTML]
113. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-02 16:33:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2192 - Komudagur: 2006-05-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A794 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 16:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2006-05-23 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A800 (persónuafsláttur til greiðslu útsvars)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1288 (svar) útbýtt þann 2006-05-31 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B92 (kjör aldraðra)

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-11 13:58:57 - [HTML]

Þingmál B296 (breytingar á skattbyrði)

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-26 15:02:50 - [HTML]

Þingmál B530 (starfsáætlun þingsins)

Þingræður:
104. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-19 12:55:03 - [HTML]

Þingmál B585 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
115. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-05-04 19:55:06 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-11-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-06 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-23 13:31:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2006-11-20 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (breyt. við 2. umr. fjárl.) - [PDF]

Þingmál A9 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 2007-01-29 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A22 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-24 12:23:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2006-11-21 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (úthlutun vaxtabóta) - [PDF]
Dagbókarnúmer 347 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A24 (Ríkisútvarpið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-11-23 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-04 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-30 17:39:26 - [HTML]

Þingmál A50 (afnám stimpilgjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A53 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1083 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A54 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 500 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-30 19:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 706 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2007-01-15 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 2007-01-15 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-10-16 20:19:03 - [HTML]
13. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-10-17 15:08:55 - [HTML]
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-12-07 15:08:52 - [HTML]
44. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-12-07 20:00:28 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-15 15:01:29 - [HTML]
51. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-15 15:43:27 - [HTML]
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-15 20:00:43 - [HTML]
52. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2007-01-16 16:01:35 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-01-19 13:56:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (um 56. og 57. mál) - [PDF]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 625 - Komudagur: 2006-12-06 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A64 (skil á fjármagnstekjuskatti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 949 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-22 10:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-08 20:45:55 - [HTML]
84. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-03-08 20:52:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 12 - Komudagur: 2006-10-30 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2006-11-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Áslaug Björgvinsdóttir lögfræðingur - Skýring: (um till. ríkisskattstjóra) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (v. minnisbl. Áslaugar Björgvinsdóttur) - [PDF]

Þingmál A90 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 10:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-07 12:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 332 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A95 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-06 18:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 333 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A175 (búnaðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (fátækt barna og hagur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2006-12-08 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (bifreiða-, ferða- og risnukostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (svar) útbýtt þann 2006-11-03 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (gatnagerðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 209 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A233 (lífeyrissjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A276 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-07 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-07 21:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-09 12:22:55 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-09 13:04:27 - [HTML]
49. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-12-09 17:52:12 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-09 18:37:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 193 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: FL GROUP hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2006-11-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni ev.) - [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-13 15:25:36 - [HTML]
25. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-13 15:32:32 - [HTML]
25. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-13 15:34:30 - [HTML]

Þingmál A302 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-02 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A306 (stuðningsforeldrar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-07 13:41:43 - [HTML]

Þingmál A330 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-07 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-09 15:50:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A346 (tekjur af olíu- og kílómetragjaldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (svar) útbýtt þann 2007-02-01 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 656 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 678 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 629 - Komudagur: 2006-12-07 - Sendandi: Olíudreifing ehf - [PDF]

Þingmál A359 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 538 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A365 (breyting á lögum á orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-07 22:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Hjálmar Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 17:46:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 2006-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (um 364. og 365. mál) - [PDF]

Þingmál A367 (Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-14 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A370 (tekjur sveitarfélaga af einkahlutafélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 721 (svar) útbýtt þann 2007-01-17 20:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A382 (skattlagning lífeyrisgreiðslna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A384 (framkvæmd samgönguáætlunar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A421 (skatttekjur ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (svar) útbýtt þann 2007-01-17 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-12-09 17:12:03 - [HTML]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-07 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1272 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (úrvinnslugjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A463 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri í smáum og meðalstórum fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-12-09 11:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (tekjuskattsgreiðslur banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (svar) útbýtt þann 2007-01-17 20:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (skattar og gjöld af barnavörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (svar) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-16 17:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A523 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A540 (samkeppnisrekstur og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (svar) útbýtt þann 2007-02-22 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-26 21:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1111 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A558 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-09 18:04:18 - [HTML]

Þingmál A561 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A568 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1231 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A583 (skattamál einkahlutafélaga 2003--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (svar) útbýtt þann 2007-03-15 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Hallgrímur S. Sveinssn - [PDF]

Þingmál A591 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 01:24:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2007-03-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A618 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 2007-03-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A629 (kostnaður ríkisins við rannsókn og rekstur Baugsmálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (svar) útbýtt þann 2007-03-15 23:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A660 (skattlagning kaupskipaútgerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-03-16 00:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 2007-03-15 - Sendandi: Þórólfur Matthíasson - Skýring: (veiðigjald og olíuverð) - [PDF]

Þingmál A689 (framkvæmd samgönguáætlunar 2006, vegáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (efling lýðheilsu á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-13 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B124 (vaxandi ójöfnuður á Íslandi)

Þingræður:
7. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-05 10:03:50 - [HTML]

Þingmál B463 (skýrsla Hagstofunnar um lágtekjumörk og tekjudreifingu 2003--2004)

Þingræður:
77. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-22 11:00:16 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A2 (þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2007-06-06 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Þingmál A13 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-07 16:49:15 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-07 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-13 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A10 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A14 (skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2007-11-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A15 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2007-11-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A23 (lagaákvæði um almenningssamgöngur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 516 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A26 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1531 - Komudagur: 2008-02-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A31 (brottfall laga um búnaðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-31 14:04:56 - [HTML]

Þingmál A36 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-05 17:34:36 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-05 18:06:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A41 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2007-12-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A42 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A43 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 18:00:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 942 - Komudagur: 2007-12-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A45 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 944 - Komudagur: 2007-12-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A54 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2008-02-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A60 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (skil á fjármagnstekjuskatti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-15 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-12 16:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2007-11-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A87 (Lánasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-11-21 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-27 15:35:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 153 - Komudagur: 2007-11-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A92 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-10-11 16:21:00 - [HTML]

Þingmál A95 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-16 15:42:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A128 (Hagstofa Íslands og opinber hagskýrslugerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-04 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 11:19:52 - [HTML]
38. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-06 18:08:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Þjóðskrá - [PDF]
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 477 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A131 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-12 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-05 16:53:10 - [HTML]
18. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-05 17:14:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A149 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1850 - Komudagur: 2008-03-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A169 (endurskoðun á skattamálum lögaðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1535 - Komudagur: 2008-02-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A181 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 332 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 876 - Komudagur: 2007-12-10 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Tómas Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A196 (sértryggð skuldabréf)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A206 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-07 12:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-11 20:16:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 538 - Komudagur: 2007-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A229 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-11 11:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 499 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A230 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-10 18:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 505 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A231 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-07 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-11 20:18:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - Skýring: (frá SI og SA) - [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 953 - Komudagur: 2007-12-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A234 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-07 17:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 504 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A252 (störf hjá ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (svar) útbýtt þann 2007-12-10 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2008-03-12 - Sendandi: Gretar L. Marinósson og Hallur Skúlason - Skýring: (stofnun sjálfst. rekins grunnskóla) - [PDF]

Þingmál A290 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-28 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 509 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-13 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 546 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 559 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-14 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-14 16:34:12 - [HTML]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 775 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-03-12 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 883 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-15 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 938 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-04-30 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 950 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-05-06 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1002 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-15 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-08 14:41:38 - [HTML]
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-08 14:47:56 - [HTML]
102. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-05-08 15:26:46 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-08 15:42:04 - [HTML]
102. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-08 16:06:21 - [HTML]
102. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-05-08 16:40:39 - [HTML]
102. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-08 17:19:14 - [HTML]
102. þingfundur - Gunnar Svavarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-08 19:52:57 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-08 20:10:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1648 - Komudagur: 2008-03-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1655 - Komudagur: 2008-03-04 - Sendandi: Skattstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1692 - Komudagur: 2008-03-06 - Sendandi: KPMG Endurskoðun hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2296 - Komudagur: 2008-04-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2456 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (frestaður söluhagnaður) - [PDF]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-04-01 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 866 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2008-04-03 13:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2008-02-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1530 - Komudagur: 2008-02-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A387 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-04-30 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-06 15:09:32 - [HTML]
99. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-05-06 16:08:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2008-03-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A404 (aðgerðir gegn skattsvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (svar) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-19 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-21 12:34:09 - [HTML]

Þingmál A411 (húsnæðismál einstæðra foreldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (svar) útbýtt þann 2008-03-12 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 2008-04-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A500 (lokafjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (skattlagning á starf björgunarsveita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (svar) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (tekjuskattur og skattlagning kaupskipaútgerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 16:45:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2374 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2835 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (gengisbreytingar) - [PDF]

Þingmál A525 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-07 16:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2388 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2443 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: Creditinfo Ísland hf. - [PDF]

Þingmál A526 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 10:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2354 - Komudagur: 2008-04-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A527 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-21 17:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2355 - Komudagur: 2008-04-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A529 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-23 20:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2397 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-07 17:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2723 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A536 (stjórnsýslulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2869 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A538 (breyting á lögum er varða verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 839 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1104 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-26 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 11:29:13 - [HTML]
111. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 13:32:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A539 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1191 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1235 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2508 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A544 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-09-09 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-09-11 18:24:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3146 - Komudagur: 2008-09-08 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A547 (uppbót á eftirlaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-27 21:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1193 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1247 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-29 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-30 00:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-26 16:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2404 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A612 (tekjur af endursölu hugverka)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-05-21 14:35:51 - [HTML]

Þingmál A636 (framkvæmd samgönguáætlunar 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-23 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (framvinda byggðaáætlunar 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-28 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A655 (skuld ríkisins við verktakafyrirtækið Impregilo)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-09-02 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-09-10 15:17:08 - [HTML]
121. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-09-10 15:19:56 - [HTML]
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-09-10 15:23:01 - [HTML]

Þingmál B401 (skattamál tengd byggingu Kárahnjúkavirkjunar)

Þingræður:
68. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-25 15:07:02 - [HTML]

Þingmál B462 (einkavæðing Iðnskólans í Reykjavík)

Þingræður:
75. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-05 15:34:04 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-12 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 349 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-15 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-18 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 441 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-12-16 15:17:55 - [HTML]

Þingmál A4 (Efnahagsstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 12 - Komudagur: 2008-11-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A5 (samvinnu- og efnahagsráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 13 - Komudagur: 2008-11-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A12 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-09 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2008-11-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A41 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 2008-11-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A48 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1088 - Komudagur: 2009-03-06 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Tónastöðin - [PDF]

Þingmál A50 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 2008-11-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A53 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-11 13:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2008-12-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A69 (skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2009-03-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 16 - Komudagur: 2008-10-29 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.) - [PDF]

Þingmál A115 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-11-12 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-13 11:09:52 - [HTML]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-09 15:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2008-11-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A145 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-31 19:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 404 - Komudagur: 2008-12-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2009-03-23 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2009-03-23 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A156 (endurgreiðsla virðisaukaskatts af vinnu við íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (svar) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A165 (tekjur af endurflutningi hugverka)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-26 14:58:38 - [HTML]
36. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-11-26 15:02:54 - [HTML]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-16 18:39:22 - [HTML]

Þingmál A175 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. og virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2008-12-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A178 (breytt skipan gjaldmiðilsmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A193 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-10 15:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A194 (skylda lánastofnana í meirihlutaeigu ríkisins til að leita tilboða í innleyst fyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A202 (opinber gjöld banka, stöðugildi og launagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (svar) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (skattlagning kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 458 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-22 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 478 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-22 19:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 480 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A211 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-17 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 2008-12-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A212 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-17 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2008-12-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A228 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 406 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-18 22:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 453 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 17:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (þagnarskylda) - [PDF]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 432 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 451 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (bókhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A245 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2009-03-16 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (frumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A261 (bifreiðahlunnindi starfsmanna hjá ríkisstofnunum og ríkisfyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (svar) útbýtt þann 2009-02-26 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A262 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2008-12-19 19:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-20 15:54:24 - [HTML]

Þingmál A267 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (frumvarp) útbýtt þann 2009-01-20 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (greiðsluaðlögun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A278 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-13 09:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A289 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-04 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-05 11:37:57 - [HTML]
96. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-06 13:50:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2009-02-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A321 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-05 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 666 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-03-05 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 674 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-10 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-06 14:42:48 - [HTML]
97. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-09 18:49:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 995 - Komudagur: 2009-03-03 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2009-03-06 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A350 (almennur eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-26 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-26 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-30 17:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1138 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A357 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-02 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-03 16:06:37 - [HTML]
101. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 15:19:20 - [HTML]

Þingmál A358 (opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1134 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A359 (breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-30 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
131. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 2009-04-14 21:16:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 2009-03-16 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A365 (tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-05 15:07:45 - [HTML]
95. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2009-03-05 15:24:09 - [HTML]
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-05 15:42:27 - [HTML]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 804 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-25 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-31 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 922 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2009-04-07 12:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 937 (lög í heild) útbýtt þann 2009-04-15 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-30 19:32:19 - [HTML]
132. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-15 14:26:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2009-03-12 - Sendandi: Erna Bryndís Halldórsdóttir (fjárfestingarstofa). - [PDF]
Dagbókarnúmer 1285 - Komudagur: 2009-03-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1379 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A375 (hlutafélög með gagnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1563 - Komudagur: 2009-04-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A376 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 11:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-04-01 21:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1372 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1477 - Komudagur: 2009-03-25 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A408 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-25 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-08 15:32:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1253 - Komudagur: 2009-03-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A411 (endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-04-02 20:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1254 - Komudagur: 2009-03-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A419 (aðgerðir til að bregðast við fjárhagsvanda íslenskra heimila og atvinnulífs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2009-03-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A447 (erlent eignarhald á íslenskum fyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-01 14:08:19 - [HTML]

Þingmál A450 (ný skattþrep í tekjuskatti einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (svar) útbýtt þann 2009-04-08 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (þáltill.) útbýtt þann 2009-03-30 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-03-31 14:46:29 - [HTML]

Þingmál B252 (sérstakur saksóknari og aðgengi að gögnum bankanna)

Þingræður:
35. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-11-25 14:31:42 - [HTML]

Þingmál B577 (arðsemi álvera)

Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-12 10:35:27 - [HTML]

Þingmál B685 (efnahagshrunið og pólitísk ábyrgð -- iðnaðarmálagjald og Mannréttindadómstóll Evrópu)

Þingræður:
91. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-03 13:39:31 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-16 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 2009-05-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A5 (hlutafélög með gegnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-25 17:57:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2009-06-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A7 (staða minni hluthafa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2009-06-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A14 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-29 16:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2009-06-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A15 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-19 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 197 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-29 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-23 17:12:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2009-06-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A28 (séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-05-27 14:16:20 - [HTML]

Þingmál A43 (ríkisstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (svar) útbýtt þann 2009-06-15 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (afskriftir af höfuðstóli lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2009-06-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A57 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-28 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 263 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-10 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-30 18:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 291 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A87 (rekstur einyrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (svar) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-24 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-10 15:33:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 551 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A98 (skýrsla Seðlabankans um stöðu heimilanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (svar) útbýtt þann 2009-08-21 18:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (hlutfall karla og kvenna í stöðu forstjóra/forstöðumanna opinberra stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (svar) útbýtt þann 2009-06-29 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (kjararáð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 405 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A116 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (þáltill.) útbýtt þann 2009-06-18 12:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-22 18:28:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 2009-07-06 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-18 18:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 174 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-26 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-06-26 16:58:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers - [PDF]
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Deloitte hf., KPMG hf. og PricewaterhouseCoopers ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-08 20:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 476 - Komudagur: 2009-06-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A134 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-10 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-23 14:02:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 524 - Komudagur: 2009-07-06 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A138 (embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-15 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-23 12:04:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 532 - Komudagur: 2009-07-06 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A166 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-08-11 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-13 11:13:20 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-13 12:12:34 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 384 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-22 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-14 11:04:38 - [HTML]
43. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-14 14:01:06 - [HTML]
43. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-12-14 20:00:23 - [HTML]
43. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-14 20:56:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2009-11-12 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (um upplýs.samfélagið) - [PDF]

Þingmál A3 (nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2009-11-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A4 (afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 2009-11-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-07 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 445 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-15 20:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (fjárfestingar erlendra aðila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2009-12-23 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A24 (staða minni hluthafa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 898 - Komudagur: 2009-12-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A36 (aðsetur embættis ríkisskattstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-10-07 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-10-14 15:04:28 - [HTML]
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-10-14 15:07:33 - [HTML]
7. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-10-14 15:14:04 - [HTML]

Þingmál A55 (útgreiðsla séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-10-21 14:37:16 - [HTML]

Þingmál A56 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-04 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2009-10-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A68 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-16 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-22 18:52:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2009-11-12 - Sendandi: Fyrirtækjaskrá - ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-16 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 102 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-10-23 10:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 103 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-10-23 10:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-23 12:07:32 - [HTML]
15. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-10-23 13:59:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 11 - Komudagur: 2009-10-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (til FT og ES) - [PDF]
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2009-10-22 - Sendandi: PriceWaterHouseCoopers - [PDF]
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2009-10-26 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (til FT og ES) - [PDF]

Þingmál A70 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-15 15:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2009-11-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A73 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-20 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-18 11:44:24 - [HTML]
77. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-18 12:17:15 - [HTML]
77. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-02-18 12:20:42 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-24 21:12:52 - [HTML]

Þingmál A81 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-21 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 433 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 569 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 10:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-02 16:33:20 - [HTML]
49. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-17 11:02:03 - [HTML]
49. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-17 11:20:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2009-11-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2009-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (um 81. og 82. mál v. ums. Nasdaq OMX) - [PDF]

Þingmál A82 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-21 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 433 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-29 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 570 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 10:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2009-11-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A89 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-18 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Anna Pála Sverrisdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-18 12:34:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2009-11-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A90 (nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-11-04 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-11-05 11:04:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 26 - Komudagur: 2009-10-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A91 (úttekt á virkjunarkostum fyrir álframleiðslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2298 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A115 (eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-11 15:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2009-11-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A126 (starfsemi skattstofa á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-18 12:02:36 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 12:05:29 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 12:15:27 - [HTML]

Þingmál A130 (veittar áminningar og skipun tilsjónarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (svar) útbýtt þann 2009-12-02 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (úttekt á gjaldmiðilsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 2010-03-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A170 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-17 00:10:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2009-11-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A194 (notkun á frjálsum og opnum hugbúnaði hjá A-hluta ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (svar) útbýtt þann 2009-12-08 09:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (sérverkefni fyrir ráðuneyti frá 1. febrúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (svar) útbýtt þann 2009-12-15 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2010-01-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A219 (bókhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 910 - Komudagur: 2010-01-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A226 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 432 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2009-12-15 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 466 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-16 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 504 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-01 00:01:46 - [HTML]
49. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-17 12:34:33 - [HTML]
49. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-17 12:40:07 - [HTML]
49. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-17 14:44:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Skattstjórar Norðurl.umd.vestra og Vestfjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 529 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 530 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Skattstofa Austurlandsumdæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Skattstofa Suðurlandsumdæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2009-12-14 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjaf. og Þing. - [PDF]
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2009-12-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A227 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-03-03 15:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 913 - Komudagur: 2010-01-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A228 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-16 22:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-10 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2009-12-23 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2010-02-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A230 (skattlagning séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (frumvarp) útbýtt þann 2009-11-18 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-19 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 527 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 549 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 561 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 12:22:45 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-05 15:54:15 - [HTML]
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-19 12:30:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 538 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Tónastöðin, Hrönn Harðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 540 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-26 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 566 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 580 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-19 20:49:20 - [HTML]
55. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-19 21:40:19 - [HTML]
55. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 22:28:04 - [HTML]
55. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 22:29:16 - [HTML]
55. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-19 23:05:20 - [HTML]
56. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-21 09:55:08 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-21 12:36:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 546 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands og Félag skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins o.fl. - Skýring: (SA,SI,SART,SFF,LÍÚ,SAF,SF,SVÞ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (sjómannaafsláttur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 623 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Skattstofa Suðurlandsumdæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 772 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A257 (umhverfis- og auðlindaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-26 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 495 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-18 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 505 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-18 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 512 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 533 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-19 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-18 14:40:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Skattstofa Suðurlandsumdæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A258 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 15:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 560 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 2010-01-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 2010-01-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2010-03-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A278 (breytingar laga vegna frumvarps um þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 2010-01-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A287 (mótun efnahagsáætlunar sem tryggir velferð og stöðugleika án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1237 - Komudagur: 2010-03-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A288 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2010-03-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A304 (sjómannaafsláttur og sveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (svar) útbýtt þann 2010-02-16 12:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (breyting á heimildarlögum um stóriðju vegna skattgreiðslna 2010, 2011 og 2012 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-15 18:48:37 - [HTML]
45. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-15 18:55:40 - [HTML]

Þingmál A333 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (frumvarp) útbýtt þann 2009-12-17 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-04 15:38:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2010-03-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2010-02-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A345 (Seðlabanki Íslands og samvinnufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1531 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A370 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-04 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1019 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-04-27 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1040 (lög í heild) útbýtt þann 2010-04-30 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-24 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-25 14:13:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1242 - Komudagur: 2010-03-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A391 (lokafjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-22 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2010-06-11 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-25 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-03-16 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-01 16:19:45 - [HTML]

Þingmál A407 (höfuðstöðvar FLUG-KEF ohf.)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-03-03 14:34:49 - [HTML]

Þingmál A447 (aðför og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-11 17:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1553 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A460 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-24 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (rannsókn skattrannsóknarstjóra ríkisins á stórfelldu skattundanskoti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (svar) útbýtt þann 2010-06-24 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-11 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-12 19:14:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2504 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-07 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1302 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-11 14:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Arnar Hauksson dr.med. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1925 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A491 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (svar) útbýtt þann 2010-06-08 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (kennitöluflakk)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2733 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 2767 - Komudagur: 2010-06-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 3077 - Komudagur: 2010-08-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um kennitöluflakk) - [PDF]

Þingmál A499 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2455 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A504 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2696 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A506 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 893 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-10 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1308 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1411 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-16 23:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-10 21:16:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2276 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Félag ráðgjafarverkfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2776 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A510 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-04 15:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1807 - Komudagur: 2010-04-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A511 (embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-17 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-05-18 23:51:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1809 - Komudagur: 2010-04-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A515 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-04 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Þuríður Backman (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-07 22:19:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2305 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A517 (heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1936 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A521 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-13 10:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2312 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A525 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-10 15:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1937 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A528 (hvatningarverkefni til að efla innlenda framleiðslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2697 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A531 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1214 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-07 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-09 21:47:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1840 - Komudagur: 2010-04-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A532 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2671 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A549 (grunngerð landupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2525 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A554 (atvinnuleysistryggingar og húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1168 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-01 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-07 16:47:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1827 - Komudagur: 2010-04-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1842 - Komudagur: 2010-04-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2212 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A561 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2010-04-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A562 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1366 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-15 15:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 2010-04-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A567 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-09 14:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1994 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A569 (hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1203 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-04 15:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A570 (rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-04-20 22:52:51 - [HTML]
109. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 23:23:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2231 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna, Friðrik Óttar Friðriksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2278 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2372 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2373 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A572 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A573 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2327 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1279 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-10 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
137. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-11 21:08:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2380 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A575 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-31 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1998 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A576 (upprunaábyrgð á raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1298 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-11 12:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2333 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-04-20 21:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A591 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1847 - Komudagur: 2010-04-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A594 (skýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um framkvæmd samgönguáætlunar 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1000 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-04-20 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (umsókn um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1336 (svar) útbýtt þann 2010-06-14 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2763 - Komudagur: 2010-06-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2910 - Komudagur: 2010-07-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (v. seinni ums.beiðni) - [PDF]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1446 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-02 13:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2908 - Komudagur: 2010-07-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 3093 - Komudagur: 2010-08-27 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A659 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-09 21:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1429 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-24 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1439 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-07-01 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1441 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-24 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-10 14:59:36 - [HTML]
135. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-10 15:58:26 - [HTML]
135. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-10 18:03:06 - [HTML]
147. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-24 15:55:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2819 - Komudagur: 2010-06-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2851 - Komudagur: 2010-06-18 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2854 - Komudagur: 2010-06-18 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2858 - Komudagur: 2010-06-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2863 - Komudagur: 2010-06-22 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A661 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-02 13:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2911 - Komudagur: 2010-07-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A663 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2981 - Komudagur: 2010-08-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A677 (girðingar meðfram vegum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1517 (svar) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3116 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3123 - Komudagur: 2010-09-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 3124 - Komudagur: 2010-09-15 - Sendandi: Lex lögmannsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 3129 - Komudagur: 2010-09-20 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - Skýring: (drög að reglum um kyrrsetningu eigna) - [PDF]

Þingmál A698 (auðlegðarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1531 (svar) útbýtt þann 2010-09-28 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3192 - Komudagur: 2010-07-01 - Sendandi: KEA svf. - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingræður:
162. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-17 11:04:17 - [HTML]

Þingmál B16 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-05 19:49:10 - [HTML]

Þingmál B220 (lög um greiðslujöfnun)

Þingræður:
26. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-16 15:26:30 - [HTML]

Þingmál B591 (staða atvinnulausra)

Þingræður:
77. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-02-18 11:38:55 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
105. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-04-14 13:09:48 - [HTML]

Þingmál B1025 (störf skilanefnda bankanna)

Þingræður:
134. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-06-09 14:16:02 - [HTML]

Þingmál B1189 (starfsumhverfi gagnavera)

Þingræður:
154. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-09 10:41:44 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-15 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 515 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2010-12-14 22:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 516 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-14 22:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-16 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-05 15:37:38 - [HTML]
49. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-15 11:28:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 318 - Komudagur: 2010-11-15 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - Skýring: (lagt fram á fundi m.) - [PDF]

Þingmál A25 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-05 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1691 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2011-06-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-07 16:34:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Eftirlitsnefnd um sértæka skuldaaðlögun - [PDF]
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Creditinfo Ísland hf. - [PDF]

Þingmál A30 (skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-10-06 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 456 (svar) útbýtt þann 2010-12-13 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-07 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1239 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-04-07 09:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A46 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2010-11-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A55 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-10-14 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-10-14 14:15:50 - [HTML]

Þingmál A59 (formleg innleiðing fjármálareglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2010-11-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-16 15:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A73 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 974 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 294 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-24 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-07 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2010-11-25 16:07:09 - [HTML]

Þingmál A80 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2010-11-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A87 (stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1131 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-28 17:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A91 (nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og hópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A94 (hlutdeild Íslendinga í erlendum sjávarútvegsfyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (svar) útbýtt þann 2010-12-15 20:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (setning neyðarlaga til varnar almannahag)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 978 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1835 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2010-11-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A106 (uppboðsmarkaður fyrir eignir banka og fjármálastofnana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 103 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A112 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 448 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A114 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1248 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A121 (grunngerð stafrænna landupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2010-11-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-06 17:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 274 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A141 (aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-09 17:06:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A152 (greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-25 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-11-29 17:04:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A164 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1355 - Komudagur: 2011-02-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 2011-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A175 (álagning virðisaukaskatts á sölu vef- og rafbóka, hljóðbóka, nótnabóka, landabréfa o.þ.h.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2010-12-13 12:01:42 - [HTML]
46. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2010-12-13 12:08:48 - [HTML]

Þingmál A176 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-26 15:26:24 - [HTML]
65. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-26 16:02:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2011-02-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A185 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-13 13:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A187 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A188 (Landsvirkjun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 459 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A196 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 513 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-14 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-18 18:28:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A197 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 22:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 880 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 566 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 641 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 657 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-18 15:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 429 - Komudagur: 2010-11-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 20:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð um umsögnum) - [PDF]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 581 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-17 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 643 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-18 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-23 17:50:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 898 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Samtök íslenskra gagnavera - [PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 910 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2010-12-13 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-24 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2010-12-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2010-12-21 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A218 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-06 17:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A219 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-22 17:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A240 (aukin verkefni eftirlitsstofnana)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-12-13 12:17:07 - [HTML]

Þingmál A243 (fjöldi opinberra starfsmanna síðustu þrjú ár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (svar) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-26 17:34:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1292 - Komudagur: 2011-02-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A300 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1139 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-29 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1277 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-07 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-04-14 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-30 18:42:28 - [HTML]
41. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-11-30 19:47:59 - [HTML]
103. þingfundur - Magnús Orri Schram (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-30 15:32:55 - [HTML]
103. þingfundur - Magnús Orri Schram (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-30 15:39:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2011-01-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A311 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1293 - Komudagur: 2011-02-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 584 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-17 11:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 642 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-17 20:01:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 934 - Komudagur: 2010-12-11 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (breyt.tillögur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1000 - Komudagur: 2010-12-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2010-12-14 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi es.) - [PDF]

Þingmál A314 (rannsókn á stöðu heimilanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-22 18:44:10 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-22 19:00:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1610 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 22:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1265 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A354 (frjáls félagasamtök, skattgreiðslur og styrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1322 (svar) útbýtt þann 2011-04-15 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (leigusamningar um húsnæði hjá ráðuneytum og undirstofnunum þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1589 (svar) útbýtt þann 2011-06-03 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (gistináttaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1696 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-09 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1697 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-09 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1782 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1791 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-11 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2011-02-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1345 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd - [PDF]

Þingmál A393 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1691 - Komudagur: 2011-03-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A397 (gagnaver og tekjur ríkisins af þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1128 (svar) útbýtt þann 2011-03-28 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (frumvarp) útbýtt þann 2011-01-27 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-12 15:11:29 - [HTML]

Þingmál A456 (áskrift að dagblöðum og héraðsfréttablöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (svar) útbýtt þann 2011-02-14 13:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (endurgreiðsla á virðisaukaskatti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1129 (svar) útbýtt þann 2011-04-07 09:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A491 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1636 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Umferðarstofa - [PDF]

Þingmál A532 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1952 - Komudagur: 2011-04-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A548 (rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-04-15 15:35:59 - [HTML]

Þingmál A562 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (lokafjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1354 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-05-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (afdráttarskattur á vaxtagreiðslur úr landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1347 (svar) útbýtt þann 2011-05-02 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-29 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 20:08:53 - [HTML]
119. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-05-05 20:12:28 - [HTML]
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-05 20:17:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2834 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A643 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2701 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-30 11:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2169 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2420 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Héraðsskjalavörður Kópavogs og héraðsskjalavörður Árnesinga - [PDF]

Þingmál A654 (vörumerki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2702 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A659 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1956 - Komudagur: 2011-04-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1842 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-05 17:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2703 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2738 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2643 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A676 (fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1533 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2246 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A696 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1664 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2171 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A697 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-30 11:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2172 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A698 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 22:37:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2706 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A701 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 22:03:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A702 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1868 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-08 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1888 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-08 17:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2152 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1969 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-16 23:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1978 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2156 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 3078 - Komudagur: 2011-09-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (brtt. á milli 2. og 3. umr.) - [PDF]

Þingmál A711 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1840 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2707 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2193 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A729 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1819 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A740 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sameiningu í ríkisrekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1271 (álit) útbýtt þann 2011-04-07 11:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A748 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-12 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1837 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1946 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1986 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2119 - Komudagur: 2011-04-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A753 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2546 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A754 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1672 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-08 11:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2603 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A782 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjálfseignarstofnanir og sjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1381 (álit) útbýtt þann 2011-05-10 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3031 - Komudagur: 2011-08-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (ums. um drög að skýrslu frá nóv. 2010) - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1612 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-06-03 16:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2595 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A793 (skipting mánaðarlauna eftir atvinnugreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1681 (svar) útbýtt þann 2011-06-09 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A803 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1682 (svar) útbýtt þann 2011-06-08 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-18 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1625 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1626 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-03 18:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1646 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1661 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1753 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-11 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1790 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-11 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-05-19 14:41:42 - [HTML]
130. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-19 15:14:19 - [HTML]
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-19 15:15:34 - [HTML]
148. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-10 11:53:03 - [HTML]
148. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-10 14:10:02 - [HTML]
148. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-06-10 14:19:20 - [HTML]
148. þingfundur - Helgi Hjörvar - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-06-10 16:40:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2743 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Fjárlaganefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2746 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2757 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Fjárlaganefnd, 2. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2758 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2759 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2768 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2848 - Komudagur: 2011-06-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 11:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3050 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: LÍÚ, SF og SA - Skýring: (ums., álit LEX og mb. Deloitte) - [PDF]

Þingmál A833 (flutningur skattskyldrar starfsemi úr landi)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-06-08 16:19:47 - [HTML]

Þingmál A866 (rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-06-10 20:27:25 - [HTML]

Þingmál A898 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1838 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2011-09-02 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1891 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-08 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1953 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1977 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1918 (álit) útbýtt þann 2011-09-15 21:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B697 (gagnaver -- kosning landskjörstjórnar -- eldsneytisverð og flutningskostnaður o.fl.)

Þingræður:
84. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-03-02 14:06:45 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-06 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-07 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-04 10:31:54 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-04 11:20:36 - [HTML]
33. þingfundur - Magnús Orri Schram - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-12-07 15:59:44 - [HTML]

Þingmál A32 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A39 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-03-13 18:15:47 - [HTML]

Þingmál A41 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-04 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1232 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-04-25 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 17:40:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2011-11-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A62 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-17 16:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A107 (skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A111 (hlutaskrá og safnreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: Hugveita um úrbætur á fjármálakerfinu (IFRI) - [PDF]

Þingmál A137 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1934 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A141 (svört atvinnustarfsemi og umfang skattsvika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-10-18 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 288 (svar) útbýtt þann 2011-11-14 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (virðisaukaskattur af erlendum blöðum og tímaritum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (svar) útbýtt þann 2011-12-05 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (kostnaður við utanlandsferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (svar) útbýtt þann 2011-11-21 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (lokafjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-20 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1438 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-01 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (svokallaðir kaupleigusamningar um bifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (svar) útbýtt þann 2011-12-06 20:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-28 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 716 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-01-24 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-25 15:35:02 - [HTML]
48. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-01-25 15:38:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 784 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (brtt.) - [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 512 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-13 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-16 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-17 20:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-12-15 16:06:59 - [HTML]
37. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-12-15 16:53:59 - [HTML]
37. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-15 20:46:59 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-12-15 21:09:12 - [HTML]
37. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-12-15 23:49:19 - [HTML]
37. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-12-16 01:14:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 281 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 581 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 519 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-13 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-13 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-16 01:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-17 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-17 20:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-13 15:14:08 - [HTML]
35. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-13 16:32:41 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-13 17:37:11 - [HTML]
35. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-13 17:48:01 - [HTML]
35. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-13 18:21:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2011-11-07 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 274 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2011-11-23 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 425 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 805 - Komudagur: 2011-12-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A269 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 16:46:16 - [HTML]

Þingmál A282 (leiðrétting fasteignalána hjá Íbúðalánasjóði)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-28 19:49:58 - [HTML]

Þingmál A317 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 574 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-16 11:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 11:06:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2011-12-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2011-12-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (v. ums. Lýsingar) - [PDF]

Þingmál A339 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2012-02-01 - Sendandi: Landsbankinn hf. - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1664 - Komudagur: 2012-03-29 - Sendandi: Íslandspóstur ohf. - [PDF]

Þingmál A367 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A371 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-04-30 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2012-02-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 936 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-12 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-18 21:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-05-22 20:18:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2012-02-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 20:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (fjárhæð lána heimila vegna íbúðarhúsnæðis í eigu banka og lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (svar) útbýtt þann 2012-04-18 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (kennitöluflakk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (svar) útbýtt þann 2012-03-12 14:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1017 - Komudagur: 2012-02-13 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2012-02-13 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lengri frestur) - [PDF]

Þingmál A443 (starfsstöðvar ríkisskattstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-01-17 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 893 (svar) útbýtt þann 2012-02-28 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (tekjuskattur, fjármagnstekjuskattur, auðlegðarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1294 (svar) útbýtt þann 2012-05-15 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1545 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A501 (frekari aðgerðir gegn svartri atvinnustarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2012-02-03 11:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Lúðvík Geirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-16 16:05:45 - [HTML]
83. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-16 16:08:47 - [HTML]

Þingmál A507 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (frumvarp) útbýtt þann 2012-02-03 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (framkvæmd samgönguáætlunar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A514 (ákvarðanir kjararáðs um laun og starfskjör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (flugvildarpunktar)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-30 16:35:34 - [HTML]

Þingmál A527 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1935 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A583 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-28 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-28 20:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-25 16:11:29 - [HTML]

Þingmál A594 (staða einstaklinga með lánsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1246 (svar) útbýtt þann 2012-05-02 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-03-30 16:18:48 - [HTML]

Þingmál A623 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A624 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1462 (svar) útbýtt þann 2012-06-04 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (sóknaráætlunin Ísland 2020 og staða verkefna á ábyrgðarsviði ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (svar) útbýtt þann 2012-04-26 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1027 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-21 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-04 17:18:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1924 - Komudagur: 2012-04-18 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1936 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2610 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1877 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1937 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2022 - Komudagur: 2012-05-03 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svar við beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: upplýs. um tekjuskatt - [PDF]
Dagbókarnúmer 2475 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-31 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-05-31 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-01 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1625 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-19 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1626 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-06-19 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1652 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-19 22:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 14:19:49 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 17:02:29 - [HTML]
111. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-06-01 22:25:12 - [HTML]
114. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-06 20:02:41 - [HTML]
114. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 20:34:17 - [HTML]
115. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-07 14:48:10 - [HTML]
127. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-19 20:05:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1878 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1938 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2023 - Komudagur: 2012-05-03 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svar vð beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2092 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: upplýs. um tekjuskatt - [PDF]

Þingmál A666 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-28 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1572 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1656 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-19 15:25:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1991 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2545 - Komudagur: 2012-05-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2653 - Komudagur: 2012-05-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A703 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2528 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (opinber hlutafélög) - [PDF]

Þingmál A705 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1145 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-30 12:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-06-18 21:53:03 - [HTML]

Þingmál A720 (innlán heimila og fjármagnstekjur)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-16 15:55:34 - [HTML]

Þingmál A732 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-04 15:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2465 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2743 - Komudagur: 2012-07-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A741 (bætt skattskil)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (frumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2745 - Komudagur: 2012-07-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-27 11:11:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2361 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Þorbjörn Brodddason prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 2430 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]

Þingmál A757 (staða einstaklinga og fjölskyldna með tilliti til húsnæðisskulda og annarra skulda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1707 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2012-09-10 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-04-26 16:19:15 - [HTML]

Þingmál A762 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-11 13:32:46 - [HTML]
98. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-11 14:12:45 - [HTML]
98. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-11 14:40:07 - [HTML]

Þingmál A767 (fjárheimildir og starfsmenn skattstofa skatteftirlitsstofnana og ríkisskattstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1262 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-05-04 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (svar) útbýtt þann 2012-06-05 21:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2729 - Komudagur: 2012-05-30 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (umsagnir sem bárust efnh- og viðskrn.) - [PDF]

Þingmál A781 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjálfseignarstofnanir og sjóði sem starfa samkvæmt staðfestri skipulag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (álit) útbýtt þann 2012-05-15 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A795 (fjöldi starfa hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1711 (svar) útbýtt þann 2012-09-10 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A816 (framkvæmd samgönguáætlunar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-30 12:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A822 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-06-11 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A829 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-06-14 18:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B128 (svört atvinnustarfsemi)

Þingræður:
17. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-11-03 11:01:25 - [HTML]

Þingmál B147 (umræður um störf þingsins 9. nóvember)

Þingræður:
19. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-11-09 15:05:56 - [HTML]

Þingmál B255 (umræður um störf þingsins 2. desember)

Þingræður:
30. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-12-02 10:54:17 - [HTML]

Þingmál B273 (yfirlýsing um forsendur kjarasamninga)

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-12-05 15:27:09 - [HTML]

Þingmál B399 (kaupmáttur heimilanna)

Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-01-17 13:56:40 - [HTML]

Þingmál B778 (umræður um störf þingsins 18. apríl)

Þingræður:
85. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-04-18 15:14:41 - [HTML]

Þingmál B859 (staðan í úrlausn skuldavanda heimilanna)

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-30 15:47:30 - [HTML]

Þingmál B1032 (fréttir um brot hjá rannsakendum)

Þingræður:
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-30 10:46:22 - [HTML]

Þingmál B1099 (tekjur af virðisaukaskatti)

Þingræður:
115. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-07 10:39:16 - [HTML]
115. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-07 10:43:32 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 568 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-11 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-20 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-13 10:42:30 - [HTML]
3. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-09-13 14:26:56 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-11-29 20:16:49 - [HTML]
42. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2012-11-29 21:16:18 - [HTML]
46. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-04 19:30:55 - [HTML]
48. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-06 13:48:24 - [HTML]

Þingmál A4 (frádráttur á tekjuskatti vegna afborgana af fasteignalánum einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2012-10-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A5 (almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-09-20 15:09:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2012-10-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A20 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 660 - Komudagur: 2012-11-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A48 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-19 18:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-17 17:44:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (kennitöluflakk) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1664 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A60 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1289 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2012-10-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A67 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 767 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-19 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-18 16:11:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 2012-10-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 179 - Komudagur: 2012-10-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A77 (endurreikningur á lífeyrisgreiðslum frá almannatryggingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (svar) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (leyfisgjöld og frjáls og opinn hugbúnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (svar) útbýtt þann 2012-11-05 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-06 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1011 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-14 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-02-20 17:13:03 - [HTML]
84. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-02-20 17:23:10 - [HTML]
84. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-20 17:37:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2012-10-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 126 - Komudagur: 2012-10-15 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (um 93. og 94. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1541 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (um 93. og 94. mál) - [PDF]

Þingmál A94 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-06 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1011 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-14 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1013 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-02-14 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1054 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-22 17:33:38 - [HTML]
68. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-22 17:39:32 - [HTML]
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-02-21 11:15:42 - [HTML]
85. þingfundur - Helgi Hjörvar - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-02-21 11:16:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 2012-10-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (brtt.) - [PDF]

Þingmál A101 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 11:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 792 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-19 21:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-25 17:09:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2012-10-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2012-10-12 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A103 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A105 (skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-24 14:07:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1325 - Komudagur: 2013-01-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A106 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-01-16 18:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2012-10-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2012-11-16 - Sendandi: Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (skattalegur samruni) - [PDF]

Þingmál A108 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-18 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-18 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A128 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A176 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 16:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1079 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-05 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1119 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-05 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-13 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-10 16:32:39 - [HTML]

Þingmál A197 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (strandveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (þróun vaxtakostnaðar húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (svar) útbýtt þann 2012-11-22 11:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (svar) útbýtt þann 2012-11-06 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (lokafjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1341 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-07 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (innstæður í bönkum og sparisjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (svar) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 802 - Komudagur: 2012-12-02 - Sendandi: Gunnar Briem - [PDF]

Þingmál A398 (sérstök dreifing á upplýsingum úr álagningaskrám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (svar) útbýtt þann 2012-12-11 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (tekjutap ríkisins vegna samdráttar á virðisaukaskatti af innlendum vörum og þjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2012-11-19 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1263 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2013-03-15 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (skattálögur og höfuðstóll íbúðalána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (svar) útbýtt þann 2013-01-28 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (kostnaður við skattamál vegna aðildarviðræðna við ESB)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-22 10:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 990 (svar) útbýtt þann 2013-02-11 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1169 - Komudagur: 2012-12-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]

Þingmál A431 (kostnaður við breytingar á tölvukerfum á sviði virðisaukaskatts vegna aðildarviðræðna við ESB)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-22 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 991 (svar) útbýtt þann 2013-02-11 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2012-12-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]

Þingmál A432 (kostnaður við breytingar á tölvukerfum á sviði vörugjalda vegna aðildarviðræðna við ESB)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-22 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 992 (svar) útbýtt þann 2013-02-11 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2012-12-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]

Þingmál A433 (kostnaður við breytingar á tölvukerfum á sviði beinna skatta vegna aðildarviðræðna við ESB)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-22 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 993 (svar) útbýtt þann 2013-02-11 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2012-12-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]

Þingmál A434 (kostnaður við breytingar á tölvukerfum á sviði tolla vegna aðildarviðræðna við ESB)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-22 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 994 (svar) útbýtt þann 2013-02-11 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1173 - Komudagur: 2012-12-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]

Þingmál A449 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Auðkenni ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1862 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A452 (heildrænar meðferðir græðara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 818 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 819 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-12-20 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 857 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-21 20:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 874 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-22 01:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-12-05 19:32:37 - [HTML]
60. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-21 11:53:08 - [HTML]
60. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-21 13:30:41 - [HTML]
60. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-12-21 13:57:56 - [HTML]
60. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-12-21 14:13:38 - [HTML]
60. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-21 20:12:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - Skýring: (vörugjöld á bílaleigur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (afleiðuviðskipti) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (reglur þunnrar eiginfjármögnunar) - [PDF]

Þingmál A470 (velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2013-02-05 - Sendandi: Hollvinir Grensásdeildar - [PDF]

Þingmál A473 (vörugjöld og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 22:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 789 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-19 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 838 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-21 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 872 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-22 01:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-12-06 21:41:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 964 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 985 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (endurskoðun vörugjalda á matvæli) - [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]

Þingmál A502 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-14 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1136 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-06 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-02-19 14:43:32 - [HTML]
99. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-12 21:40:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1132 - Komudagur: 2012-12-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1856 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A503 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (álit) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (stjórnsýsludómstóll og úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-04 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-12-11 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 859 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 875 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-22 01:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A525 (auðlegðarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (svar) útbýtt þann 2013-03-05 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (svört atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (svar) útbýtt þann 2013-02-11 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1151 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-06 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-28 16:49:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1671 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A548 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (svar) útbýtt þann 2013-02-19 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1123 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-05 19:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]

Þingmál A575 (fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A592 (skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1006 (frumvarp) útbýtt þann 2013-02-12 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samgönguáætlunar 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-25 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (vörugjald og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-25 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-13 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1241 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-13 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1297 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-19 21:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1943 - Komudagur: 2013-03-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A630 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1944 - Komudagur: 2013-03-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A632 (kísilver í landi Bakka)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-07 20:37:15 - [HTML]
91. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2013-03-07 21:37:22 - [HTML]

Þingmál A635 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-06 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1399 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-28 01:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-26 20:53:40 - [HTML]
111. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-03-26 21:05:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1908 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A646 (útgjöld ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (svar) útbýtt þann 2013-03-27 20:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-06 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (rekjanleiki í tölvukerfum ráðuneytisins, ríkisskattstjóra og yfirskattanefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1168 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-03-08 10:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-11 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A677 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-12 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-15 14:22:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1936 - Komudagur: 2013-03-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1968 - Komudagur: 2013-03-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A680 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1331 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-25 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1391 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-27 23:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-15 11:10:32 - [HTML]
104. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-15 11:53:35 - [HTML]
104. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-03-15 13:31:04 - [HTML]
111. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-26 22:09:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2013-03-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A681 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B141 (staða aðildarviðræðnanna við ESB)

Þingræður:
14. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-08 15:37:49 - [HTML]

Þingmál B222 (svört atvinnustarfsemi)

Þingræður:
26. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-10-25 11:01:09 - [HTML]
26. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-10-25 11:05:54 - [HTML]

Þingmál B560 (fjárhagsstaða íslenskra heimila)

Þingræður:
69. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-23 15:43:35 - [HTML]

Þingmál B791 (umræður um störf þingsins 13. mars)

Þingræður:
100. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2013-03-13 10:30:48 - [HTML]

Þingmál B803 (skattamál)

Þingræður:
103. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-03-14 11:05:04 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A1 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-08 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 32 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-21 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 34 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-24 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-06-11 18:03:03 - [HTML]
11. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2013-06-24 16:41:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 43 - Komudagur: 2013-06-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2013-06-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2013-06-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-09-10 21:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-06-18 17:22:27 - [HTML]
7. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2013-06-18 17:59:40 - [HTML]
26. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-09-11 17:32:03 - [HTML]
27. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-09-12 13:51:57 - [HTML]
27. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-12 14:11:43 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-09-12 15:50:35 - [HTML]
27. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-09-12 16:47:39 - [HTML]
28. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-09-16 17:06:13 - [HTML]
28. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-09-16 17:48:24 - [HTML]
28. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 18:01:13 - [HTML]
28. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-09-16 18:28:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Marinó G. Njálsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 95 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-12 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 52 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-27 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 59 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-28 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 60 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-06-28 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-14 11:43:41 - [HTML]
6. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-14 12:04:14 - [HTML]
6. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-06-14 12:16:04 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-14 12:43:25 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-14 13:02:30 - [HTML]
6. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-14 15:42:30 - [HTML]
6. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-14 15:44:24 - [HTML]
7. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-06-18 16:44:52 - [HTML]
16. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-28 14:26:33 - [HTML]
16. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2013-06-28 15:44:55 - [HTML]
18. þingfundur - Edward H. Huijbens - Ræða hófst: 2013-07-01 16:07:35 - [HTML]
18. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-01 22:12:30 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-07-02 15:29:18 - [HTML]
19. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-07-02 16:18:56 - [HTML]
19. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-02 17:08:17 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-07-02 20:32:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Jón Steinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 60 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 70 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 101 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: Svör v. fsp - [PDF]

Þingmál A20 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-07-01 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-20 12:04:02 - [HTML]
19. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-07-03 00:17:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-07-04 22:19:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2013-06-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-07-03 16:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 126 - Komudagur: 2013-06-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2013-07-01 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]

Þingmál A26 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-06-26 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-27 15:34:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2013-06-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál B82 (umræður um störf þingsins 20. júní)

Þingræður:
9. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2013-06-20 10:55:33 - [HTML]
9. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-20 11:00:14 - [HTML]

Þingmál B94 (málefni ferðaþjónustu)

Þingræður:
10. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2013-06-21 11:20:46 - [HTML]

Þingmál B96 (aukið fjármagn í skatteftirlit)

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-06-21 11:31:28 - [HTML]

Þingmál B147 (eftirlit bandarískra stjórnvalda með íslenskum borgurum)

Þingræður:
15. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-06-27 11:27:21 - [HTML]

Þingmál B184 (aflandsreikningar og skatteftirlit)

Þingræður:
18. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-07-01 15:33:04 - [HTML]

Þingmál B236 (aukið skatteftirlit)

Þingræður:
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-09-11 15:27:05 - [HTML]
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-09-11 15:30:21 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-12 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 351 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-12 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 359 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-13 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-18 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-14 15:58:52 - [HTML]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-16 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 406 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-18 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 407 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-18 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-12-18 19:36:24 - [HTML]
41. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-18 20:04:53 - [HTML]
41. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-18 20:07:05 - [HTML]
41. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-18 20:09:09 - [HTML]
41. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-18 20:11:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2013-10-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 368 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-18 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 471 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-20 12:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2014-05-14 20:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 2013-10-31 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 230 - Komudagur: 2013-11-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (lagt fram á fundi vf.) - [PDF]

Þingmál A15 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2014-04-07 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 17:22:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2013-11-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A35 (mótun viðskiptastefnu Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2013-10-25 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A104 (tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (svar) útbýtt þann 2014-02-18 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A132 (verslanaskrár, firmu og prókúruumboð, sameignarfélög og fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-30 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 284 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-02 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-01 11:08:23 - [HTML]
14. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-01 11:13:22 - [HTML]
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-03 15:52:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 173 - Komudagur: 2013-11-08 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 192 - Komudagur: 2013-11-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A144 (almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-12-11 23:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2013-11-13 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands, Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (álitsgerð f. atvinnuveganefnd) - [PDF]

Þingmál A165 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-12 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 294 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-12-04 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-12 01:52:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A166 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (frumvarp) útbýtt þann 2013-11-14 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-27 16:48:37 - [HTML]

Þingmál A175 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (frumvarp) útbýtt þann 2013-11-18 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-28 15:01:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2013-12-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A178 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-18 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 384 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-16 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 385 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-17 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-18 22:13:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A185 (málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 518 - Komudagur: 2013-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-13 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 417 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-18 22:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-21 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 492 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 16:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2013-12-09 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 626 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 686 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Fjármála- og efnhagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A213 (færsla eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2014-03-17 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A215 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1258 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2014-01-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg, umhverfis- og skipulagssvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2014-01-30 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]

Þingmál A219 (tillögur ríkisstjórnarinnar til að lækka höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (svar) útbýtt þann 2014-01-14 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (ríkisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (svar) útbýtt þann 2014-01-23 12:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-10 22:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 537 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-01-22 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A241 (íslenskir starfsmenn sendiráða og tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (svar) útbýtt þann 2014-01-16 12:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (svar) útbýtt þann 2014-03-24 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-05-02 12:25:00 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-02 16:11:18 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 17:00:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 870 - Komudagur: 2014-01-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - Skýring: (um upplýsingatæknimál sýslumannsembætta) - [PDF]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 997 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga hf. - [PDF]

Þingmál A269 (skattsvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (svar) útbýtt þann 2014-02-27 11:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (bótasvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (svar) útbýtt þann 2014-02-12 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-05-09 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1173 - Komudagur: 2014-02-28 - Sendandi: Bogi Nilsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: Embætti sérstaks saksóknara - Skýring: (lagt fram á fundi AM) - [PDF]

Þingmál A289 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1195 - Komudagur: 2014-03-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A294 (aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1237 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: Grensás - endurhæfingarstöð, Hollvinir - [PDF]

Þingmál A297 (tillögur starfshóps um póstverslun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (svar) útbýtt þann 2014-03-11 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-31 13:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-18 15:13:04 - [HTML]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-02-11 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (gjaldskrárlækkanir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-13 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1063 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-09 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1206 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 18:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (öfugur samruni lögaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (svar) útbýtt þann 2014-03-20 11:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (frumvarp) útbýtt þann 2014-02-26 22:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (rekjanleiki í tölvukerfum ráðuneytisins, ríkisskattstjóra, yfirskattanefndar og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-02-27 11:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1187 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 16:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2014-03-31 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]

Þingmál A372 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-19 19:20:40 - [HTML]
77. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-19 19:25:07 - [HTML]

Þingmál A375 (smáþörungaverksmiðja Algalífs Iceland ehf. á Reykjanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-12 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 12:26:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1340 - Komudagur: 2014-03-31 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A377 (lokafjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1256 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (umfang netverslunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (svar) útbýtt þann 2014-04-30 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1829 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A413 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1070 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-09 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1119 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-14 11:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1238 (lög í heild) útbýtt þann 2014-05-16 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-02 15:38:31 - [HTML]
90. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2014-04-02 17:10:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2014-04-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2014-04-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1809 - Komudagur: 2014-05-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2014-05-02 - Sendandi: Fjárlaganefnd (meiri hluti) - [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1069 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-09 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1105 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-13 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1253 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 21:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-07 15:42:57 - [HTML]
91. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2014-04-07 17:43:56 - [HTML]
91. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-04-07 21:35:25 - [HTML]
91. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-04-07 22:21:46 - [HTML]
92. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-04-08 15:17:10 - [HTML]
92. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-04-08 16:24:07 - [HTML]
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-09 00:00:26 - [HTML]
109. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-13 20:35:43 - [HTML]
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-13 23:22:16 - [HTML]
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-14 00:22:12 - [HTML]
116. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-15 15:44:30 - [HTML]
116. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-15 18:35:36 - [HTML]
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-05-16 13:43:52 - [HTML]
119. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-05-16 20:36:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2014-04-22 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1645 - Komudagur: 2014-04-22 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1810 - Komudagur: 2014-05-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 2014-05-02 - Sendandi: Fjárlaganefnd (meiri hluti) - [PDF]

Þingmál A487 (endurskoðun á virðisaukaskattsumhverfi íþróttahreyfingarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (þáltill.) útbýtt þann 2014-03-27 17:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1884 - Komudagur: 2014-06-06 - Sendandi: Almannaheill - samtök þriðja geirans - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2014-06-06 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A496 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1166 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-15 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1202 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1254 (lög í heild) útbýtt þann 2014-05-16 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 14:54:45 - [HTML]
99. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 14:55:58 - [HTML]
99. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-04-29 15:02:13 - [HTML]
99. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-29 16:49:54 - [HTML]
99. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 17:07:36 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 17:09:52 - [HTML]
99. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 17:12:25 - [HTML]
117. þingfundur - Kristján L. Möller (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-15 22:10:01 - [HTML]
117. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-15 22:15:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1755 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A569 (ferðaþjónusta og tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 19:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (bílaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 19:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (framkvæmd samgönguáætlunar 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-04-29 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B18 (óskráðar íbúðir sem leigðar eru ferðamönnum)

Þingræður:
5. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-08 13:48:14 - [HTML]

Þingmál B99 (umræður um störf þingsins 5. nóvember)

Þingræður:
16. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-11-05 13:59:48 - [HTML]
16. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-11-05 14:01:56 - [HTML]

Þingmál B407 (svört atvinnustarfsemi)

Þingræður:
54. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-22 15:38:57 - [HTML]
54. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-22 15:43:59 - [HTML]
54. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-01-22 15:49:30 - [HTML]
54. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-22 15:51:41 - [HTML]
54. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2014-01-22 15:54:00 - [HTML]
54. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-01-22 15:56:20 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-01-22 16:03:32 - [HTML]

Þingmál B525 (samkeppnishæfni Íslands á sviði gagnahýsingar)

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-02-24 16:56:41 - [HTML]

Þingmál B677 (skatttekjur af hverjum ferðamanni og þróun rekstrarumhverfis ferðamannaiðnaðarins)

Þingræður:
83. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2014-03-27 13:46:20 - [HTML]

Þingmál B706 (tilkynning um skrifleg svör)

Þingræður:
86. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-04-01 13:31:31 - [HTML]

Þingmál B845 (umræður um störf þingsins 9. maí)

Þingræður:
107. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-05-09 11:03:17 - [HTML]

Þingmál B886 (yfirlýsingar forsætisráðherra um ýmsar dagsetningar)

Þingræður:
114. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-15 11:23:23 - [HTML]
114. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-05-15 11:25:28 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 639 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-15 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-11 17:25:20 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-12-09 19:07:52 - [HTML]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-28 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-11-28 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 728 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-12 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 779 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 12:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-09-17 16:11:07 - [HTML]
39. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-12-02 14:10:48 - [HTML]
39. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-12-02 18:09:48 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-12-11 15:13:13 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-11 15:25:37 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-12-15 15:06:05 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-15 15:28:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2014-10-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2014-10-31 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2014-11-19 - Sendandi: Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði - [PDF]
Dagbókarnúmer 697 - Komudagur: 2014-11-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2014-11-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-18 14:09:18 - [HTML]

Þingmál A7 (nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 110 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-09-17 18:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-15 16:50:31 - [HTML]

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-02-16 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1335 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-05-26 15:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 779 - Komudagur: 2014-11-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1584 - Komudagur: 2015-03-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2015-03-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A12 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 613 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-11-28 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-25 14:03:51 - [HTML]
46. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-12-11 22:01:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 274 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A13 (aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 43 - Komudagur: 2014-10-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2014-10-20 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A22 (stofnun samþykkisskrár)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-08 17:19:42 - [HTML]
16. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-08 17:21:22 - [HTML]
16. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-08 17:25:33 - [HTML]

Þingmál A33 (endurskoðun laga um lögheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-04 18:43:38 - [HTML]

Þingmál A41 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A63 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (svar) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (svar) útbýtt þann 2014-10-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (húsaleiga ríkisstofnana á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (svar) útbýtt þann 2014-10-21 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-17 17:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-18 15:11:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1453 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1640 - Komudagur: 2015-03-24 - Sendandi: Ragnar Þóroddsson - [PDF]

Þingmál A124 (virðisaukaskattsgreiðslur einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (svar) útbýtt þann 2014-11-27 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (greiðslur til upplýsingatæknifyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (svar) útbýtt þann 2014-11-25 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (svar) útbýtt þann 2014-12-16 20:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-24 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A182 (virðisaukaskattsuppgjör heildverslana með lyf og lækningavörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (svar) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-09 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 351 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-10-20 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-14 14:55:09 - [HTML]
18. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2014-10-14 16:25:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 194 - Komudagur: 2014-10-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 201 - Komudagur: 2014-10-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2015-05-26 15:43:48 - [HTML]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2014-11-16 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]

Þingmál A295 (fjöldi opinberra starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (svar) útbýtt þann 2014-12-16 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (rafræn skattkort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (svar) útbýtt þann 2014-11-18 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-04 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 754 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-12-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 863 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-01-22 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1039 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-04 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-06 11:42:57 - [HTML]
29. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-06 11:58:00 - [HTML]
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-06 11:58:57 - [HTML]
29. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-06 12:01:06 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-01-20 17:04:39 - [HTML]
125. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-09 18:33:32 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-09 18:43:25 - [HTML]
125. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-09 20:47:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 671 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2014-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A363 (yfirskattanefnd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-06 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 697 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-12-09 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 731 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-12 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 747 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-12-15 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-11 17:32:55 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-12-11 21:27:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2014-11-21 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 2014-11-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A366 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 934 - Komudagur: 2014-12-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 601 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-05 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 751 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-15 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-11 14:54:07 - [HTML]

Þingmál A377 (aðgangur að upplýsingum við vinnu við fjárlaga- og tekjufrumvörp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (svar) útbýtt þann 2015-02-17 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (innleiðing rafrænna skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (svar) útbýtt þann 2015-01-12 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-25 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-05-29 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1591 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A405 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-27 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 717 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-12-11 21:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 752 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-16 10:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 784 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-12-16 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-12-10 22:16:36 - [HTML]
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-12-10 22:27:22 - [HTML]
48. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-12-12 16:19:33 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-12-12 16:22:49 - [HTML]

Þingmál A411 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-28 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-03 22:45:04 - [HTML]
62. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 23:19:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2015-03-26 - Sendandi: Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar - [PDF]

Þingmál A420 (fjárfestingarsamningur við Thorsil ehf. um kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-05-04 17:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2015-02-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1502 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1524 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (eignir og tekjur landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (svar) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-27 16:05:55 - [HTML]
117. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 19:02:04 - [HTML]
118. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 11:07:42 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-03 17:02:52 - [HTML]
118. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 18:29:50 - [HTML]
118. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 19:03:12 - [HTML]

Þingmál A454 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 12:21:45 - [HTML]
59. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2015-01-29 18:54:01 - [HTML]
61. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-02 19:16:30 - [HTML]
62. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-02-03 15:57:34 - [HTML]

Þingmál A484 (kostnaður við framkvæmd og kynningu á skuldaniðurfærslu verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (svar) útbýtt þann 2015-02-17 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A514 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (lokafjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-03 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1512 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (aðgerðir gegn mansali)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (svar) útbýtt þann 2015-03-26 12:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1002 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-02-27 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1008 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-02-27 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-26 11:43:55 - [HTML]
71. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 11:57:16 - [HTML]
71. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 12:00:26 - [HTML]
71. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 12:01:56 - [HTML]
71. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-26 12:29:42 - [HTML]
73. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-02-27 12:00:22 - [HTML]

Þingmál A578 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2011 og 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (álit) útbýtt þann 2015-02-27 11:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-03-24 20:01:19 - [HTML]
85. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-25 16:34:30 - [HTML]

Þingmál A599 (tryggingagjaldsgreiðslur vegna fólks sem er 60 ára og eldra)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-03-23 16:34:58 - [HTML]

Þingmál A634 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-19 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A676 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1146 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (lækkun tryggingagjalds vegna 60 ára og eldri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (þáltill.) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1485 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-29 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1576 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-02 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1600 (lög í heild) útbýtt þann 2015-07-02 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-16 17:56:47 - [HTML]
90. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-04-16 18:17:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2015-04-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2015-05-04 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-28 18:12:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2001 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A704 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1749 - Komudagur: 2015-04-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1771 - Komudagur: 2015-04-30 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A712 (bifreiðahlunnindi ríkisstarfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1648 (svar) útbýtt þann 2015-09-02 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1609 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-07-02 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1619 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-05 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1629 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-03 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-06-10 13:34:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2324 - Komudagur: 2015-06-26 - Sendandi: Slitastjórn SPB hf - [PDF]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1610 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-07-02 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2361 - Komudagur: 2015-08-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið og fjármálaskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2372 - Komudagur: 2015-09-02 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A792 (yfirfæranlegt tap við samruna Arion banka og AFLs sparisjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (svar) útbýtt þann 2015-07-03 12:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A809 (lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-29 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B24 (rafræn auðkenni og skuldaleiðrétting)

Þingræður:
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-09-15 15:10:07 - [HTML]
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-15 15:11:38 - [HTML]

Þingmál B25 (skattsvik)

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-15 15:18:59 - [HTML]

Þingmál B32 (umræður um störf þingsins 16. september)

Þingræður:
6. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-09-16 14:01:41 - [HTML]

Þingmál B76 (kennitöluflakk)

Þingræður:
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-25 11:49:49 - [HTML]
13. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-25 11:57:19 - [HTML]

Þingmál B268 (skuldaleiðrétting, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-13 16:07:35 - [HTML]
32. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-13 16:31:41 - [HTML]

Þingmál B311 (umræður um störf þingsins 19. nóvember)

Þingræður:
35. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2014-11-19 15:19:56 - [HTML]

Þingmál B400 (umræður um störf þingsins 10. desember)

Þingræður:
45. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2014-12-10 15:05:53 - [HTML]

Þingmál B746 (umræður um störf þingsins 24. mars)

Þingræður:
84. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-24 14:24:34 - [HTML]

Þingmál B996 (umræður um störf þingsins 22. maí)

Þingræður:
111. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-22 11:50:56 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-08 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-18 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 703 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 16:03:37 - [HTML]
49. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 18:23:42 - [HTML]
49. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-08 21:07:49 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-10 18:22:42 - [HTML]
52. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-11 23:30:47 - [HTML]
52. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-12-11 23:37:00 - [HTML]
54. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-12-14 12:00:27 - [HTML]
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-14 22:29:55 - [HTML]
56. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 18:14:58 - [HTML]
56. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 18:18:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2015-10-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-03 19:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 662 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-18 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 708 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 19:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-17 23:22:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2015-10-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 332 - Komudagur: 2015-11-04 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2015-11-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 483 - Komudagur: 2015-12-02 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2015-12-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A4 (byggingarsjóður Landspítala)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-14 17:46:52 - [HTML]

Þingmál A8 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1812 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2016-10-12 20:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-14 19:02:45 - [HTML]
171. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-13 10:43:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2015-10-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2016-03-31 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A32 (endurskoðun laga um lögheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-23 15:08:10 - [HTML]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2016-04-24 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A81 (hagræn áhrif kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-18 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1455 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A89 (niðurfærsla húsnæðislána samkvæmt 110%-leiðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (svar) útbýtt þann 2015-10-13 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-15 21:47:31 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-24 22:14:25 - [HTML]

Þingmál A94 (aukatekjur presta þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (svar) útbýtt þann 2015-10-20 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (útsvarstekjur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (svar) útbýtt þann 2015-11-10 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (skattfrjáls útgreiðsla séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (svar) útbýtt þann 2015-11-10 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (eignir og tekjur landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (svar) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (stóriðja og orkuverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (svar) útbýtt þann 2015-12-16 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2015-11-06 - Sendandi: Einkaleyfastofan - [PDF]

Þingmál A168 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-09-24 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-24 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-02 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-03 14:52:32 - [HTML]
27. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-11-03 16:36:26 - [HTML]
27. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2015-11-03 18:21:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-11-03 23:24:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 209 - Komudagur: 2015-10-13 - Sendandi: Slitastjórn Kaupþings - [PDF]
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (lækkun tryggingagjalds vegna 60 ára og eldri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (þáltill.) útbýtt þann 2015-10-22 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (staða hafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1590 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-31 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-09 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 674 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-18 12:36:19 - [HTML]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 999 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-15 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-27 12:34:01 - [HTML]
89. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-16 16:24:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2015-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðherra - [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 634 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-12-17 10:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-01-12 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 704 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-27 15:38:07 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-27 15:58:05 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-27 16:05:10 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-27 16:07:31 - [HTML]
42. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-11-27 16:10:01 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-27 16:18:49 - [HTML]
58. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 18:20:43 - [HTML]
58. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2015-12-18 18:35:41 - [HTML]
58. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-18 18:48:18 - [HTML]
58. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2015-12-18 18:52:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2015-12-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 538 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 540 - Komudagur: 2015-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2015-12-07 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A374 (lokafjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-30 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-18 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (skatteftirlit og skattrannsóknir)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-02-01 16:28:51 - [HTML]
71. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-02-01 16:37:15 - [HTML]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-06-01 23:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 13:01:26 - [HTML]
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-06-02 13:17:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa fjármála og rekstrar - [PDF]
Dagbókarnúmer 682 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2016-01-22 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 2016-02-03 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1266 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-11 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1267 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-05-11 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1291 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-24 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-12 11:12:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2016-01-15 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2016-02-12 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A436 (fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 13:59:27 - [HTML]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-06-01 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1423 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-06-02 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1470 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-21 13:30:29 - [HTML]
124. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 13:37:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 868 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2016-04-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2016-04-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-12 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-21 14:40:48 - [HTML]
111. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-17 20:26:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2016-05-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2016-05-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A483 (hrefnuveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (svar) útbýtt þann 2016-03-14 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (svar) útbýtt þann 2016-05-10 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (kennitöluflakk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1458 (svar) útbýtt þann 2016-06-02 18:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (frumvarp) útbýtt þann 2016-02-23 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (erlend skattaskjól)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (svar) útbýtt þann 2016-08-15 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (kynslóðareikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1652 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-09-09 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 2016-05-03 - Sendandi: Björn Ó. Vernharðsson - [PDF]

Þingmál A618 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1334 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-24 16:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 2016-04-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1342 - Komudagur: 2016-04-26 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1405 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1475 - Komudagur: 2016-04-27 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A620 (átaksverkefni í eftirliti með fylgni við vinnu- og skattalöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (þáltill.) útbýtt þann 2016-03-16 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (fjármagnsflutningar og skattgreiðslur álfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (svar) útbýtt þann 2016-06-02 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A633 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (frumvarp) útbýtt þann 2016-03-18 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-18 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
137. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-22 16:10:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1971 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1976 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1985 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A666 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Lífeyrissjóður bænda - [PDF]

Þingmál A667 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1372 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-30 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2016-04-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2016-05-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A668 (fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1382 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-30 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-13 16:58:40 - [HTML]
122. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-31 20:45:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2016-04-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Tryggvi Hjaltason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1618 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2016-05-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A670 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1699 - Komudagur: 2016-05-31 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A676 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-12 16:16:06 - [HTML]
96. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-04-12 17:38:55 - [HTML]

Þingmál A692 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-08 13:04:32 - [HTML]
95. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-08 13:33:37 - [HTML]
95. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-08 15:53:50 - [HTML]
95. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2016-04-08 16:13:06 - [HTML]

Þingmál A699 (fundahöld)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-05-03 13:31:38 - [HTML]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-08 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-29 11:17:13 - [HTML]
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-04-29 14:14:48 - [HTML]
104. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 15:03:47 - [HTML]
104. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 15:28:14 - [HTML]
104. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 15:42:44 - [HTML]
104. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2016-04-29 15:47:26 - [HTML]
104. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 16:20:01 - [HTML]
104. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 16:24:25 - [HTML]
104. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-04-29 16:37:24 - [HTML]
104. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-29 16:55:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Gagnsæi, samtök gegn spillingu - [PDF]

Þingmál A712 (áhrif verkefnisins höfuðstólslækkun fasteignalána á starfsemi ríkisskattstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-04-08 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1389 (svar) útbýtt þann 2016-05-31 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1435 - Komudagur: 2016-05-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (kaup á upplýsingum um aflandsfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1588 (svar) útbýtt þann 2016-08-29 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart lágskattaríkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-28 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-02 16:39:58 - [HTML]
106. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2016-05-02 17:13:38 - [HTML]
106. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2016-05-02 17:59:04 - [HTML]
106. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-05-02 18:30:57 - [HTML]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A758 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-17 20:43:48 - [HTML]
122. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-05-31 17:51:27 - [HTML]

Þingmál A765 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-05-17 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1692 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-09-20 20:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2016-08-10 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A774 (staða og þróun í málefnum innflytjenda 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-23 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-05-22 21:32:59 - [HTML]
114. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 21:51:11 - [HTML]
114. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 21:55:54 - [HTML]

Þingmál A779 (félagasamtök til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-23 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
137. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-22 15:37:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1984 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1993 - Komudagur: 2016-09-06 - Sendandi: Samband ísl. sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A782 (skattaskjól og mögulegar lagabreytingar til að sporna við starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1336 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-25 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1774 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1775 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-10-10 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1800 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-31 14:11:02 - [HTML]
122. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 14:41:01 - [HTML]
122. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 14:42:17 - [HTML]
122. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 14:43:52 - [HTML]
122. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 14:50:51 - [HTML]
122. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-31 15:09:01 - [HTML]
122. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-05-31 15:29:40 - [HTML]
122. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-05-31 15:45:04 - [HTML]
122. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 16:00:37 - [HTML]
122. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 16:07:51 - [HTML]
122. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 16:12:23 - [HTML]
122. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2016-05-31 16:15:03 - [HTML]
168. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 14:25:32 - [HTML]
168. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-11 15:33:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1777 - Komudagur: 2016-06-23 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2016-08-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1952 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1973 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1991 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1723 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-28 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-09-28 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
170. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-12 19:15:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2016-08-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2023 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2043 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2044 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A809 (tekjur af auðlegðarskatti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1830 (svar) útbýtt þann 2016-10-25 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A813 (fjölskyldustefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-06-08 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-15 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1714 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-27 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1715 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1779 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-11 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1802 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-12 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
167. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 18:31:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1900 - Komudagur: 2016-08-30 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1950 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1958 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A831 (skattafsláttur af ferðakostnaði til og frá vinnu)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-05 16:17:14 - [HTML]

Þingmál A845 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1586 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2069 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A864 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2016 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1636 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-07 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2146 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Formenn yfirskattanefndar, úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, kærunefndar útlendingamála og úrskurðarnefndar velferðarmála. - [PDF]

Þingmál A875 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1780 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-11 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1803 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-12 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
158. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-27 18:42:01 - [HTML]

Þingmál A881 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1708 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-27 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A891 (eignir og tekjur landsmanna árið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1834 (svar) útbýtt þann 2016-10-28 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B583 (störf þingsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-16 13:33:56 - [HTML]

Þingmál B716 (upplýsingar og skilgreining á skattaskjólum)

Þingræður:
92. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-04-04 16:35:39 - [HTML]

Þingmál B727 (afstaða stjórnvalda til skattaskjóla)

Þingræður:
93. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-07 11:12:03 - [HTML]

Þingmál B738 (málefni tengd skattaskjólum)

Þingræður:
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-04-07 12:05:54 - [HTML]
93. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-07 12:08:24 - [HTML]

Þingmál B748 (aðgerðir gegn lágskattaríkjum)

Þingræður:
96. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-12 14:34:15 - [HTML]

Þingmál B749 (skattaskjól)

Þingræður:
96. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-12 14:39:21 - [HTML]
96. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-12 14:41:38 - [HTML]

Þingmál B752 (lágskattalönd og upplýsingar um skattamál)

Þingræður:
96. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-12 15:03:12 - [HTML]

Þingmál B758 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2016-04-13 15:30:37 - [HTML]

Þingmál B777 (upplýsingar kröfuhafa slitabúanna)

Þingræður:
99. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-18 15:18:45 - [HTML]

Þingmál B786 (viðbrögð stjórnvalda við skattaskjólum)

Þingræður:
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-19 14:13:00 - [HTML]
101. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2016-04-19 14:23:27 - [HTML]
101. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-04-19 14:33:09 - [HTML]
101. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-04-19 14:37:44 - [HTML]

Þingmál B812 (málefni skattaskjóla)

Þingræður:
103. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-28 11:05:56 - [HTML]

Þingmál B813 (upplýsingar um aflandsfélög og aflandskrónur)

Þingræður:
103. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-28 11:13:50 - [HTML]

Þingmál B816 (afhending gagna viðskiptabanka til ríkisskattstjóra)

Þingræður:
103. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-04-28 11:29:49 - [HTML]
103. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-28 11:31:07 - [HTML]
103. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-28 11:34:40 - [HTML]

Þingmál B828 (afstaða Framsóknarflokksins til skattaskjóla)

Þingræður:
105. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-02 15:04:41 - [HTML]

Þingmál B832 (réttindabrot á vinnumarkaði)

Þingræður:
105. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-02 15:34:52 - [HTML]

Þingmál B838 (störf þingsins)

Þingræður:
107. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-05-03 13:34:22 - [HTML]

Þingmál B842 (munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra um aðgerðir stjórnvalda vegna aflandsfélaga)

Þingræður:
108. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-04 15:40:20 - [HTML]
108. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-05-04 15:52:57 - [HTML]
108. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-04 16:03:08 - [HTML]
108. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2016-05-04 16:45:47 - [HTML]
108. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2016-05-04 17:10:01 - [HTML]
108. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-05-04 17:18:32 - [HTML]
108. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-04 18:00:32 - [HTML]

Þingmál B861 (upplýsingar um reikninga í skattaskjólum)

Þingræður:
109. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-10 13:53:14 - [HTML]

Þingmál B876 (störf þingsins)

Þingræður:
110. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-12 10:43:23 - [HTML]

Þingmál B933 (framtíðarsýn í skattkerfum og samfélagslegt hlutverk skatta)

Þingræður:
119. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-05-26 14:28:53 - [HTML]

Þingmál B985 (mansal og undirboð á vinnumarkaði)

Þingræður:
124. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-06-02 11:00:42 - [HTML]

Þingmál B1135 (störf þingsins)

Þingræður:
147. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-06 14:00:48 - [HTML]

Þingmál B1298 (skipting fjármagnstekna og launatekna)

Þingræður:
167. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-10 10:50:42 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 48 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-22 12:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (6. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-22 14:06:52 - [HTML]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 38 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-21 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 43 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-12-21 21:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 58 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-29 12:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 81 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-12-22 21:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2016-12-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Úrskurðarnefnd velferðarmála - [PDF]

Þingmál A8 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 430 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-03-22 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-14 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-12-15 11:17:47 - [HTML]
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-15 11:54:03 - [HTML]

Þingmál A46 (ónýttur persónuafsláttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (svar) útbýtt þann 2017-02-23 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (starfshópur um keðjuábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-25 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-01 16:18:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2017-02-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: Rafiðnaðarsamband Íslands - [PDF]

Þingmál A77 (úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-22 18:19:18 - [HTML]

Þingmál A78 (aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Andri Ingason og Rebekka Bjarnadóttir - [PDF]

Þingmál A85 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A86 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A90 (málefni lánsveðshóps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (svar) útbýtt þann 2017-03-20 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2017-04-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A116 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-26 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-02-09 15:42:24 - [HTML]
28. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-09 16:17:33 - [HTML]
28. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-09 16:19:41 - [HTML]
28. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-02-09 16:21:21 - [HTML]
75. þingfundur - Smári McCarthy (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 18:45:51 - [HTML]
75. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-05-30 18:51:41 - [HTML]
77. þingfundur - Smári McCarthy - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-05-31 21:52:54 - [HTML]
77. þingfundur - Óli Björn Kárason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-05-31 21:54:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1474 - Komudagur: 2017-05-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A120 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2017-03-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A121 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2017-03-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A138 (fjármagnstekjur einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (svar) útbýtt þann 2017-04-25 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (húsnæði ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-06 16:30:59 - [HTML]

Þingmál A221 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-27 19:25:10 - [HTML]

Þingmál A234 (breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-07 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-07 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 592 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-04-06 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-09 11:43:58 - [HTML]
61. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-02 20:17:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2017-03-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A247 (skattrannsókn á grundvelli keyptra gagna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (svar) útbýtt þann 2017-05-12 11:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2017-04-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármálaskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A331 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A344 (virðisaukaskattur á veggjöld í Hvalfjarðargöngum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-30 12:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 858 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 19:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2017-09-07 - Sendandi: LEX lögmannsstofa fh. Jóna Transport hf. og Samskipa hf. - [PDF]

Þingmál A396 (skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-03-30 18:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-05-24 23:04:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Teitur Jónasson ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2017-04-29 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A410 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 664 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-04-26 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 17:20:28 - [HTML]
61. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-02 22:02:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A428 (stofnun embættis tæknistjóra ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (þáltill.) útbýtt þann 2017-04-03 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-26 19:15:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2017-05-19 - Sendandi: Kvenfélagasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-05-09 21:06:08 - [HTML]

Þingmál A464 (virðisaukaskattsskyld velta hótela og gistiheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (svar) útbýtt þann 2017-05-23 20:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (þróun Gini-stuðulsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (frumvarp) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-22 16:38:49 - [HTML]
68. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-05-22 16:55:06 - [HTML]

Þingmál A575 (náttúrugjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (frumvarp) útbýtt þann 2017-05-23 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (lýðheilsuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (þáltill.) útbýtt þann 2017-05-24 20:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (starfsemi erlendra fólksflutningafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (svar) útbýtt þann 2017-08-18 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B96 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
17. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-01-24 20:13:27 - [HTML]

Þingmál B116 (skýrsla starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum og tekjutap hins opinbera)

Þingræður:
18. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-01-25 15:44:53 - [HTML]
18. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-01-25 15:57:09 - [HTML]

Þingmál B217 (aðgerðir gegn skattundanskotum og aflandsfélögum)

Þingræður:
31. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-23 10:42:17 - [HTML]

Þingmál B317 (störf þingsins)

Þingræður:
41. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-08 15:48:24 - [HTML]

Þingmál B405 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um kaup í Búnaðarbankanum)

Þingræður:
51. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2017-03-30 11:44:37 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2017-09-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A4 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (aðgangur að rafrænni þjónustu hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-09-26 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (hlunnindamat vegna notkunar þingmanna á bílaleigubílum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-09-26 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 166 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-09-26 17:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 75 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 71 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 101 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-12-28 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 133 (lög í heild) útbýtt þann 2017-12-29 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-16 10:32:55 - [HTML]
7. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-12-21 16:05:40 - [HTML]
7. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-12-21 18:18:12 - [HTML]
11. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-12-28 18:43:22 - [HTML]
11. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2017-12-28 18:56:46 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2017-12-29 12:44:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2017-12-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 60 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A12 (ársreikningar og hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-01 14:41:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 370 - Komudagur: 2018-02-26 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2018-02-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]

Þingmál A13 (rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (eignir og tekjur landsmanna árið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (svar) útbýtt þann 2018-04-10 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 784 - Komudagur: 2018-03-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A49 (lokafjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-19 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1119 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-06 11:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2018-02-20 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A68 (skattfrádráttur til nýsköpunarfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (svar) útbýtt þann 2018-02-28 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (afgreiðsla umsókna um skattfrjálsa úttekt séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (svar) útbýtt þann 2018-04-18 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 396 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-05 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 959 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 980 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-09 19:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-27 14:14:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 699 - Komudagur: 2018-03-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A192 (lágskattaríki)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Smári McCarthy - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-22 16:08:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2018-03-09 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2018-03-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (þáltill.) útbýtt þann 2018-02-16 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-27 15:09:28 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 15:19:38 - [HTML]
30. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 17:34:05 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 17:40:48 - [HTML]

Þingmál A225 (úrvinnsla upplýsinga um eignir Íslendinga á aflandssvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-21 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1338 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-28 16:56:29 - [HTML]

Þingmál A315 (starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-06-05 22:03:45 - [HTML]
68. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-05 22:09:43 - [HTML]
68. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-05 22:14:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A341 (rafmyntir)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-04-23 15:48:30 - [HTML]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2018-03-20 14:53:10 - [HTML]
75. þingfundur - Páll Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 15:50:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 2018-04-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A401 (skatttekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1344 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-22 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1020 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-05-28 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1038 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-30 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1040 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-29 18:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 15:40:17 - [HTML]
63. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-29 18:09:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1396 - Komudagur: 2018-04-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A431 (eignaraðild vogunarsjóða að bankakerfinu og eftirlitshlutverk Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (framkvæmd laga um almennar íbúðir og húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-23 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A446 (rafmyntir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1343 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1083 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-08 14:49:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1088 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-04 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-08 15:05:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1427 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1446 - Komudagur: 2018-05-02 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1471 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1242 (þál. í heild) útbýtt þann 2018-06-11 20:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1277 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1294 (lög í heild) útbýtt þann 2018-06-13 00:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 2018-04-17 - Sendandi: Ingibjörg Guðjónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1312 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A502 (opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1319 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1149 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-07 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1232 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-20 11:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-09 19:32:11 - [HTML]
75. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 14:32:35 - [HTML]
75. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-06-11 14:39:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 2018-05-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2018-06-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A562 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1102 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1202 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 19:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-08 15:30:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1680 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A565 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-05 17:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Skitptimynt ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1681 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A593 (svört atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1386 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (frumvarp) útbýtt þann 2018-05-09 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2018-05-30 18:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1717 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Þorvaldur Gylfason - [PDF]

Þingmál A642 (túlkaþjónusta fyrir innflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (skattleysi uppbóta á lífeyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (þáltill.) útbýtt þann 2018-06-08 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-06-11 17:11:04 - [HTML]

Þingmál A682 (árangur af störfum Stjórnstöðvar ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-07-17 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B162 (félagsleg undirboð og svik á vinnumarkaði)

Þingræður:
18. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-30 14:20:09 - [HTML]
18. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-01-30 14:56:58 - [HTML]
18. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-01-30 15:01:53 - [HTML]

Þingmál B241 (störf þingsins)

Þingræður:
26. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-02-20 14:03:23 - [HTML]

Þingmál B376 (tollgæslumál)

Þingræður:
43. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-22 11:47:53 - [HTML]

Þingmál B586 (lengd þingfundar)

Þingræður:
65. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-05-31 16:21:48 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-14 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 12:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 583 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-04 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 597 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-05 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-09-13 16:06:13 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-13 16:21:09 - [HTML]
3. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-13 16:23:37 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-15 13:46:05 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-15 14:41:25 - [HTML]
32. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-15 14:43:10 - [HTML]
33. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-11-19 18:21:41 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-19 20:29:25 - [HTML]
33. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-19 22:01:13 - [HTML]
33. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-11-19 23:32:55 - [HTML]
34. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2018-11-20 16:27:30 - [HTML]
34. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-11-20 17:02:45 - [HTML]
35. þingfundur - Birgir Þórarinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-11-21 16:50:27 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-11-21 16:52:09 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-11-21 17:04:24 - [HTML]
42. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-12-05 18:48:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 2018-10-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-10 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-11 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-12 15:43:27 - [HTML]
48. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-12-12 15:55:25 - [HTML]
48. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-12-12 16:10:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 564 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-03 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 605 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-10 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 696 (lög í heild) útbýtt þann 2018-12-12 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-04 14:15:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2018-10-24 - Sendandi: Forum lögmenn ehf. fh. DISTA ehf. - [PDF]

Þingmál A4 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-11-15 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-11-20 20:45:35 - [HTML]
34. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-20 21:01:57 - [HTML]
34. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-20 21:04:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 84 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A10 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 17:47:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 85 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A18 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2018-10-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A25 (breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-26 16:28:41 - [HTML]
11. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-26 17:06:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A38 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-18 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-11-08 17:35:53 - [HTML]
29. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 17:49:53 - [HTML]
29. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 17:52:09 - [HTML]
29. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-08 18:16:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2018-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 890 - Komudagur: 2018-12-10 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A51 (lágskattaríki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4776 - Komudagur: 2019-03-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A52 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-06 15:43:27 - [HTML]

Þingmál A56 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-01 11:20:20 - [HTML]

Þingmál A62 (aðgangur að rafrænni þjónustu hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-09-14 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 324 (svar) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-14 11:21:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A84 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-21 16:29:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4851 - Komudagur: 2019-03-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A112 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (svar) útbýtt þann 2018-12-13 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-25 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-24 14:01:46 - [HTML]
57. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-01-24 14:22:01 - [HTML]
57. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-24 14:42:28 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-01-24 15:02:20 - [HTML]
57. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-24 15:09:40 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-24 15:11:53 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-24 15:16:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4440 - Komudagur: 2019-02-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-25 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-20 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 494 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-11-20 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 522 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-23 10:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 562 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-06 21:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-11 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-27 11:52:27 - [HTML]
12. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 12:09:19 - [HTML]
12. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 12:14:49 - [HTML]
12. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 12:20:25 - [HTML]
12. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-09-27 13:31:24 - [HTML]
12. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 13:54:20 - [HTML]
12. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 13:56:40 - [HTML]
12. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 14:00:27 - [HTML]
12. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-27 15:10:37 - [HTML]
12. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2018-09-27 15:35:50 - [HTML]
12. þingfundur - Sigríður María Egilsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 16:06:46 - [HTML]
12. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 16:07:59 - [HTML]
12. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 16:11:00 - [HTML]
12. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-09-27 17:56:42 - [HTML]
12. þingfundur - Sigríður María Egilsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 18:54:04 - [HTML]
12. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-09-27 18:57:52 - [HTML]
12. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-27 19:35:28 - [HTML]
37. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-11-23 10:02:32 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-23 11:28:37 - [HTML]
37. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-23 11:44:26 - [HTML]
37. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-23 12:06:10 - [HTML]
37. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-23 12:07:35 - [HTML]
37. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-23 12:08:41 - [HTML]
37. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-23 12:10:00 - [HTML]
38. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-26 17:58:45 - [HTML]
38. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-26 20:22:14 - [HTML]
38. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-26 20:55:50 - [HTML]
39. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-27 14:27:53 - [HTML]
39. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-27 14:31:47 - [HTML]
39. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-27 14:34:06 - [HTML]
39. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-11-27 18:38:07 - [HTML]
39. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2018-11-27 19:08:03 - [HTML]
39. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-11-27 19:44:21 - [HTML]
39. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-11-27 20:47:34 - [HTML]
40. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-12-03 15:56:58 - [HTML]
40. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-12-03 16:04:36 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-12-03 16:06:44 - [HTML]
40. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-12-03 16:17:24 - [HTML]
45. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-10 18:00:08 - [HTML]
45. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-10 18:18:57 - [HTML]
45. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-10 20:27:08 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2018-12-10 20:41:01 - [HTML]
45. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-10 22:00:39 - [HTML]
45. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-10 22:02:48 - [HTML]
45. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-10 22:04:23 - [HTML]
46. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-12-11 14:29:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2018-10-01 - Sendandi: Heiðveig María Einarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 16 - Komudagur: 2018-10-03 - Sendandi: Þórólfur Matthíasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 2018-10-10 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A160 (eignir og tekjur landsmanna árið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (svar) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-26 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-11 14:12:45 - [HTML]

Þingmál A176 (stuðningur við útgáfu bóka á íslensku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-16 16:41:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Yfirskattanefnd - [PDF]

Þingmál A186 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-26 00:12:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2018-11-27 - Sendandi: Félag kvenna í atvinnulífinu - [PDF]

Þingmál A209 (umsóknir um skattfrjálsa úttekt séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (svar) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (breyting á ýmsum lagaákvæðum um álagningu skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-10 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 21:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 625 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-07 14:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A212 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1102 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-03-18 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-03-20 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1274 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-04-01 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 16:28:38 - [HTML]
23. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-10-23 16:31:32 - [HTML]
80. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-03-19 15:06:40 - [HTML]
80. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 15:27:52 - [HTML]
80. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2019-03-19 15:47:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 416 - Komudagur: 2018-11-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2018-11-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2018-11-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4325 - Komudagur: 2019-02-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A220 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-11 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-10-23 20:29:02 - [HTML]

Þingmál A227 (arfur og fjárhæð erfðafjárskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (svar) útbýtt þann 2018-12-13 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A301 (tekjuskattur og stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 622 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-12-07 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-10 23:17:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 792 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A302 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 623 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-12-07 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 662 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-13 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 667 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-11 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-08 13:40:54 - [HTML]
45. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-10 23:38:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 837 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A303 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 891 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-02-05 14:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 838 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1827 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-13 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-14 13:54:18 - [HTML]
123. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-14 14:18:26 - [HTML]

Þingmál A313 (kennitöluflakk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (svar) útbýtt þann 2019-01-10 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-12 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-12-12 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-07 16:13:40 - [HTML]
28. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-07 16:38:43 - [HTML]
49. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-13 12:19:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A317 (kennitöluflakk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (svar) útbýtt þann 2019-01-10 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-08 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 563 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-03 18:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-14 16:04:57 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-14 16:07:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-04 14:25:43 - [HTML]

Þingmál A345 (stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (stofnun embættis tæknistjóra ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-14 19:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (útgáfa á ársskýrslum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (svar) útbýtt þann 2019-02-21 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A414 (staðfesting ríkisreiknings 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5053 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 697 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-12 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 739 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-13 12:36:39 - [HTML]

Þingmál A433 (skattlagning tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2018-12-18 - Sendandi: Ernst &Young hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2519 - Komudagur: 2019-01-10 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2526 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2546 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 4407 - Komudagur: 2019-02-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4408 - Komudagur: 2019-02-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 5367 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A437 (fjáraukalög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 22:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (opinber innkaup)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-05-02 15:42:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4471 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 05:13:36 - [HTML]

Þingmál A492 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1786 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-29 14:18:21 - [HTML]

Þingmál A495 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1623 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-27 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4520 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 4523 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A497 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4877 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1681 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-03 16:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4733 - Komudagur: 2019-03-19 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A589 (hugbúnaðarkerfið skattur.is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (svar) útbýtt þann 2019-05-13 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (skattskyldur arfur einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (svar) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1665 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-01 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-06-06 14:13:17 - [HTML]

Þingmál A635 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1041 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1299 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-05-07 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1471 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-07 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-03 13:10:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4710 - Komudagur: 2019-03-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4794 - Komudagur: 2019-03-22 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 4857 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: PricewaterhouseCoopers ehf. - [PDF]

Þingmál A638 (bindandi álit í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1404 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-04-30 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1425 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-02 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1473 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-07 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-05 17:43:46 - [HTML]
99. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-03 13:18:09 - [HTML]
100. þingfundur - Óli Björn Kárason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-05-06 15:53:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4712 - Komudagur: 2019-03-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4795 - Komudagur: 2019-03-22 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5234 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A644 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1622 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-24 20:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5050 - Komudagur: 2019-04-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A666 (samgöngugreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-03-07 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2093 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (keðjuábyrgð)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-03-25 16:43:20 - [HTML]

Þingmál A691 (kostnaður ráðuneytisins og undirstofnana þess vegna kaupa og notkunar á Microsoft-hugbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2100 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-19 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1871 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1922 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-19 20:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A724 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-03-19 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-21 15:50:58 - [HTML]

Þingmál A727 (auglýsingar á samfélagsmiðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1487 (svar) útbýtt þann 2019-05-13 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A748 (ríkisstofnanir og hlutafélög í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1984 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1929 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 00:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1948 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 12:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5356 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5436 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 5556 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A762 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-28 11:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2042 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-08-28 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
131. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-08-29 20:00:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5435 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 5720 - Komudagur: 2019-06-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5799 - Komudagur: 2019-08-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1934 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 01:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A767 (samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1751 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1779 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5522 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5544 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A774 (frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-29 17:16:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5704 - Komudagur: 2019-06-04 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-11 19:41:33 - [HTML]
94. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-04-11 19:47:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5312 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5323 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 5403 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A794 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1731 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-07 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1732 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-07 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 20:01:18 - [HTML]
120. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-11 23:47:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5311 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 5322 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 5629 - Komudagur: 2019-05-23 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A796 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-10 20:49:30 - [HTML]
93. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-10 20:58:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5185 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A803 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1651 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-31 09:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 11:46:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5245 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 5355 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5375 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5632 - Komudagur: 2019-05-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A814 (rekstrarafkoma íslenskra fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2103 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A815 (fasteignir yfirteknar af lánveitendum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1636 (svar) útbýtt þann 2019-05-28 21:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A871 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1405 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-04-30 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A891 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1598 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-23 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-13 19:33:33 - [HTML]
116. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-04 15:52:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5607 - Komudagur: 2019-05-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A909 (framkvæmd opinberra skipta dánarbúa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2080 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A920 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1544 (frumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5729 - Komudagur: 2019-06-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A954 (félagsleg aðstoð og almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-06-04 11:55:22 - [HTML]
123. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-06-14 12:38:08 - [HTML]

Þingmál A984 (ferðakostnaður erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2098 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1006 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2099 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B57 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-09-25 13:40:45 - [HTML]

Þingmál B75 (vinnumarkaðsmál)

Þingræður:
13. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-09 13:39:58 - [HTML]

Þingmál B160 (skattsvik)

Þingræður:
23. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-10-23 13:37:03 - [HTML]

Þingmál B508 (vandi ungs fólks á húsnæðismarkaði)

Þingræður:
61. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-02-04 15:57:29 - [HTML]

Þingmál B699 (starfsmannaleigur og eftirlit með starfsemi þeirra)

Þingræður:
83. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-25 15:52:57 - [HTML]
83. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-03-25 16:07:24 - [HTML]
83. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-25 16:12:10 - [HTML]
83. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-25 16:16:48 - [HTML]
83. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-03-25 16:19:14 - [HTML]
83. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-25 16:31:51 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-12 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 537 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-25 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-26 14:09:48 - [HTML]
35. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-26 14:29:40 - [HTML]
35. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-26 14:34:54 - [HTML]
35. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-11-26 16:53:59 - [HTML]
35. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-11-26 17:29:51 - [HTML]
35. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-26 18:36:36 - [HTML]
36. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-11-27 16:03:52 - [HTML]
36. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-11-27 16:10:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra kvikmyndafrmaleiðenda - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 543 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-25 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 612 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 693 (lög í heild) útbýtt þann 2019-12-11 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-12-09 16:37:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2019-09-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A3 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 496 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-11-18 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2019-09-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A5 (einföldun regluverks)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-09-19 16:55:09 - [HTML]

Þingmál A10 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A15 (tæknilegir innviðir Stjórnarráðsins og rafræn þjónusta hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-16 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A26 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2019-10-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2019-10-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A27 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A34 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A39 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2020-02-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2020-02-21 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2020-06-09 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A40 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2019-12-03 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2020-02-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A82 (ársreikningar og hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2020-02-24 - Sendandi: Kjarninn miðlar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1394 - Komudagur: 2020-02-25 - Sendandi: Gagnsæi, samtök gegn spillingu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1408 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Félag fréttamanna RÚV - [PDF]
Dagbókarnúmer 1826 - Komudagur: 2020-04-21 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A89 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2019-11-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A96 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-09 19:28:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A97 (eignir og tekjur landsmanna árið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (svar) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 412 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-06 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 14:26:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2019-10-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2019-10-24 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A106 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (svar) útbýtt þann 2019-10-23 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-16 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-04 17:00:09 - [HTML]

Þingmál A132 (stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (svar) útbýtt þann 2019-12-09 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-26 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-17 17:37:40 - [HTML]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-01 10:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-16 15:36:23 - [HTML]
19. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-10-16 15:48:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 2019-11-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2019-11-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2337 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A190 (skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 206 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-10-09 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-10-10 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 214 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-10-09 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-08 15:59:28 - [HTML]
13. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-08 16:31:12 - [HTML]
14. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-10-09 16:43:54 - [HTML]
14. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-09 16:50:44 - [HTML]
14. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-09 17:03:54 - [HTML]
14. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-09 17:21:53 - [HTML]

Þingmál A208 (utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (svar) útbýtt þann 2019-11-18 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A245 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-16 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 587 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-28 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-11-28 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 620 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-12-17 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 694 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-11 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-22 17:42:08 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-22 17:49:16 - [HTML]
23. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-10-22 17:56:23 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-22 18:11:45 - [HTML]
23. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-10-22 18:21:55 - [HTML]
38. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-02 17:37:23 - [HTML]
39. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-03 14:21:54 - [HTML]
39. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-03 14:26:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 499 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 512 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 2019-11-18 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A269 (breyting á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-18 12:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2019-11-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A293 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A305 (fjármagnstekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (svar) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 673 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-12-09 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-05 14:18:34 - [HTML]
45. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-12-13 16:29:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 651 - Komudagur: 2019-11-27 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A320 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-12-13 18:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 768 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1477 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-22 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1480 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1628 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-09 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-25 19:00:05 - [HTML]
108. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-25 19:47:18 - [HTML]
108. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-25 20:21:07 - [HTML]
110. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-05-29 13:15:04 - [HTML]
114. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-08 16:16:51 - [HTML]
114. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-08 16:37:12 - [HTML]
115. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-06-09 14:13:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - [PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2069 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (fjáraukalög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-12-12 22:03:33 - [HTML]
44. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-12 22:35:40 - [HTML]

Þingmál A376 (tekjur ríkisins af eldsneyti og bifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (svar) útbýtt þann 2020-02-04 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-13 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-16 14:17:07 - [HTML]

Þingmál A392 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (frumvarp) útbýtt þann 2019-11-25 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur og tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 741 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-13 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 771 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 777 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-12-16 21:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 815 (lög í heild) útbýtt þann 2019-12-17 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 836 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Bílgreinasambandið - [PDF]
Dagbókarnúmer 849 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Græna orkan, Samstarfsvettvangur um orkuskipti - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-06-18 22:46:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A447 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1632 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (breyting á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1057 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1058 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1329 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-06 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-17 02:12:40 - [HTML]
71. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-03-12 11:10:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Nasdaq verðbréfamiðstöð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 2020-01-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A452 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-12 14:24:28 - [HTML]
44. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-12 14:30:07 - [HTML]
44. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-12 14:38:31 - [HTML]
45. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-12-13 16:41:55 - [HTML]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-12-16 23:13:00 - [HTML]

Þingmál A484 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (frumvarp) útbýtt þann 2019-12-13 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (fjárhæð veiðigjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (svar) útbýtt þann 2020-02-04 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (svar) útbýtt þann 2020-02-06 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (söfnun upplýsinga um dreifingu starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (þáltill.) útbýtt þann 2020-01-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 17:10:51 - [HTML]

Þingmál A543 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1827 - Komudagur: 2020-04-21 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A594 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-02-18 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-20 12:43:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1737 - Komudagur: 2020-03-30 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1779 - Komudagur: 2020-04-08 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2359 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A595 (fjármagnstekjuskattur af inneignarvöxtum skuldara vegna endurútreiknings lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1715 (svar) útbýtt þann 2020-06-16 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1958 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A659 (staðgreiðsla opinberra gjalda og tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-03-13 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-03-13 14:25:13 - [HTML]
74. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-13 14:33:44 - [HTML]

Þingmál A664 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-17 14:25:30 - [HTML]
79. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-03-20 12:56:29 - [HTML]
79. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2020-03-20 13:42:53 - [HTML]

Þingmál A666 (félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1836 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-24 17:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1780 - Komudagur: 2020-04-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1797 - Komudagur: 2020-04-15 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A667 (tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1155 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-19 23:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1156 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-03-19 23:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-23 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1174 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-20 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-03-20 13:50:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1601 - Komudagur: 2020-03-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-23 12:03:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1652 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A707 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A709 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1913 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1953 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-30 13:46:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2118 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2354 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-23 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1933 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1957 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 23:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 12:32:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2116 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2129 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A721 (ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2117 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-11 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1382 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-12 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-12 15:14:06 - [HTML]
102. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-05-12 16:23:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-06 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-13 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1372 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-22 18:39:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1845 - Komudagur: 2020-04-24 - Sendandi: Skólar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1899 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samtök leikjaframleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1910 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1935 - Komudagur: 2020-04-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A740 (greiðslur stjórnvaldssekta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1761 (svar) útbýtt þann 2020-06-22 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A776 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-11 18:18:41 - [HTML]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-27 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-18 18:00:04 - [HTML]
109. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-05-28 17:16:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2020-05-24 - Sendandi: Indriði Haukur Þorláksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2173 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A813 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-05-18 19:24:16 - [HTML]
104. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-18 19:39:26 - [HTML]
104. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-18 19:53:26 - [HTML]
104. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-18 20:03:09 - [HTML]
110. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-29 15:34:06 - [HTML]
110. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-29 17:27:25 - [HTML]
110. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-29 18:28:35 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-29 20:38:11 - [HTML]
110. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-05-29 22:13:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2150 - Komudagur: 2020-05-24 - Sendandi: Indriði Haukur Þorláksson - [PDF]

Þingmál A815 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-18 18:38:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2156 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2225 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A829 (ræstingaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2006 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A841 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-26 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A843 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2340 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A902 (tollverðir á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1589 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-06-02 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1769 (svar) útbýtt þann 2020-06-24 10:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1662 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-06-10 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2065 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-09-01 16:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2396 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A972 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2036 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-08-26 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2075 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-02 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A999 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-09-03 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B67 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-09-25 15:24:31 - [HTML]

Þingmál B132 (störf þingsins)

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-10-15 14:03:18 - [HTML]

Þingmál B183 (innheimta skatta)

Þingræður:
25. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-10-24 11:00:47 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-24 11:02:54 - [HTML]

Þingmál B276 (rannsókn Samherjamálsins)

Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-11-25 15:15:23 - [HTML]

Þingmál B291 (orð fjármálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-11-25 15:49:35 - [HTML]

Þingmál B336 (samkomulag við fráfarandi ríkislögreglustjóra)

Þingræður:
40. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-12-04 15:30:46 - [HTML]

Þingmál B415 (fé til rannsókna fjármálamisferlis)

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-01-21 13:43:29 - [HTML]

Þingmál B566 (undirboð í ferðaþjónustu)

Þingræður:
70. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-03-05 10:42:17 - [HTML]

Þingmál B796 (forsendur fyrir ríkisstuðningi við fyrirtæki)

Þingræður:
100. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-05-07 10:42:39 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 549 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1476 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-19 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1507 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-25 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1562 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-31 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-08 11:09:47 - [HTML]
99. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-05-20 16:48:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A4 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2020-10-31 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 494 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-07 16:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1377 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-11 15:23:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2167 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A24 (tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-15 11:40:11 - [HTML]

Þingmál A29 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-15 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-12 17:54:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 739 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 835 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-02-23 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-07 16:51:16 - [HTML]
32. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-07 17:17:17 - [HTML]
32. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-12-07 17:47:35 - [HTML]
32. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2020-12-07 19:02:59 - [HTML]
49. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-01-27 16:46:44 - [HTML]
49. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-27 18:57:01 - [HTML]
50. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-01-28 12:45:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2021-01-27 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A65 (eignir og tekjur landsmanna árið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (svar) útbýtt þann 2020-12-08 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 845 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 416 - Komudagur: 2020-11-10 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A161 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-04 17:29:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A203 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2129 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A212 (tekjufallsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A213 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2021-01-13 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A258 (rafræn birting álagningar- og skattskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-04 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-02-25 16:51:28 - [HTML]

Þingmál A260 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-05 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (skipagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 644 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1161 - Komudagur: 2021-01-13 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A314 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-15 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 644 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-16 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-19 16:06:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 724 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A321 (Tækniþróunarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-03-18 19:08:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1010 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 720 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 729 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-24 18:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 870 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1167 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Almannaheill, samtök þriðja geirans - [PDF]
Dagbókarnúmer 1765 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1838 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Sigurjón Högnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A358 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (frumvarp) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-03 16:28:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2239 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2244 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A362 (greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 636 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-17 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 722 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 16:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa - [PDF]

Þingmál A364 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-01 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1503 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-25 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-01-19 14:56:46 - [HTML]

Þingmál A372 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 605 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-15 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-02 21:58:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 969 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1046 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1061 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-18 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1062 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-03-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1200 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1239 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-19 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-04-20 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-09 16:16:20 - [HTML]
34. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-09 16:36:03 - [HTML]
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-09 16:38:16 - [HTML]
34. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-09 16:40:36 - [HTML]
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-09 16:42:39 - [HTML]
34. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-09 16:56:40 - [HTML]
78. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-04-14 15:35:38 - [HTML]
78. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-14 16:06:42 - [HTML]
78. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-14 16:08:59 - [HTML]
78. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-14 16:13:36 - [HTML]
78. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-04-14 16:18:23 - [HTML]
78. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-14 16:43:15 - [HTML]
78. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-14 16:47:34 - [HTML]
79. þingfundur - Brynjar Níelsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-04-15 14:08:15 - [HTML]
79. þingfundur - Óli Björn Kárason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-04-15 14:10:51 - [HTML]
80. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-04-19 14:03:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2021-01-13 - Sendandi: Logos - [PDF]
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2021-01-13 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 2021-01-15 - Sendandi: PricewaterhouseCoopers ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2021-01-15 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1842 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2282 - Komudagur: 2021-03-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A374 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1162 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1250 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-20 12:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1459 (lög í heild) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-04-15 17:16:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2021-02-11 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A376 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði - [PDF]

Þingmál A399 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-11 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1171 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1241 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-19 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-04-20 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-04-14 17:43:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1539 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1552 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök ferðaþjónustunnar, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1865 - Komudagur: 2021-02-25 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A418 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-16 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2423 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A472 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2274 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A495 (breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2379 - Komudagur: 2021-03-30 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-04 12:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1958 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A544 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2459 - Komudagur: 2021-04-08 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A559 (skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-03 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (breyting á embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (þáltill.) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2844 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: Héraðssaksóknari - [PDF]

Þingmál A603 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1773 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1814 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-17 18:03:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2468 - Komudagur: 2021-04-09 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3106 - Komudagur: 2021-06-01 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A604 (tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-09 21:16:21 - [HTML]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1514 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-26 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 16:00:53 - [HTML]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A668 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1756 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-12 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1824 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1828 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-19 15:35:08 - [HTML]
114. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-12 21:43:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2991 - Komudagur: 2021-05-14 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A697 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1565 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-31 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1566 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-01 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-08 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1822 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 15:42:05 - [HTML]
107. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-04 15:00:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2671 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2692 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2972 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A698 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1414 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2650 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2822 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2672 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Almenni lífeyrissjóðurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2691 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2932 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Almenni lífeyrissjóðurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3027 - Komudagur: 2021-05-20 - Sendandi: Almenni lífeyrissjóðurinn, Frjálsí lífeyrissjóðurinn og Íslensk lífeyrissjóðurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3095 - Komudagur: 2021-05-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1621 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-07 19:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-08 22:18:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2984 - Komudagur: 2021-05-14 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3051 - Komudagur: 2021-05-25 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A776 (ferðagjöf)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3019 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A781 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-20 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A797 (eignir og tekjur landsmanna árið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1741 (svar) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A828 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1574 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-06-01 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B397 (samkeppnisstaða fyrirtækja og tollskráning landbúnaðarvar)

Þingræður:
51. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-02-02 14:31:36 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 210 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2021-12-02 19:31:02 - [HTML]
4. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 18:51:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 380 - Komudagur: 2021-12-22 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Bílgreinasambandið, Samtök ferðaþjónustunnar og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 287 - Komudagur: 2021-12-16 - Sendandi: Bílgreinasambandið, Samtök ferðaþjónustunnar og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Bílgreinasambandið, , Samtök ferðaþjónustunnar og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 315 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A4 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 226 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-21 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 227 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-12-21 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 279 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 288 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-07 18:07:58 - [HTML]
17. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-12-27 15:40:01 - [HTML]
18. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2021-12-28 12:18:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A5 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-07 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 209 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-12-21 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 280 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 289 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-14 14:01:16 - [HTML]
17. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-12-27 15:48:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A23 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-06-14 15:19:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3659 - Komudagur: 2022-06-14 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]

Þingmál A44 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1028 - Komudagur: 2022-03-07 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A74 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1109 - Komudagur: 2022-03-15 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A100 (jöfn staða og jafn réttur kynja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-02 12:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-02 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (söfnun upplýsinga um dreifingu starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-02 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (skýrslugerð um eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-12-03 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 239 (svar) útbýtt þann 2021-12-22 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-07 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 281 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 290 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 285 - Komudagur: 2021-12-16 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A182 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-14 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-18 15:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 630 - Komudagur: 2022-01-25 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 646 - Komudagur: 2022-01-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3290 - Komudagur: 2022-05-18 - Sendandi: Rekstraraðilar á veitingamarkaði - [PDF]

Þingmál A239 (eignir og tekjur landsmanna árið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (svar) útbýtt þann 2022-02-03 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A253 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2022-02-01 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A254 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-25 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3362 - Komudagur: 2022-05-20 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A291 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-02-23 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-07 18:20:46 - [HTML]
40. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-02-23 17:04:51 - [HTML]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-08 17:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A359 (endurskoðun skattmatsreglna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-03-24 17:35:05 - [HTML]
56. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-24 17:56:39 - [HTML]

Þingmál A411 (ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-04-27 16:44:12 - [HTML]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3541 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A582 (niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3270 - Komudagur: 2022-05-13 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A585 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-24 18:25:56 - [HTML]

Þingmál A586 (raunverulegir eigendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-24 18:48:04 - [HTML]
80. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-24 18:57:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3458 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A589 (starfskjaralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3394 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A591 (greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3415 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Einstök börn, foreldrafélag - [PDF]

Þingmál A593 (sorgarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1309 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1386 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3593 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A679 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3563 - Komudagur: 2022-06-05 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A684 (flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-06-14 00:50:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3393 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3575 - Komudagur: 2022-06-06 - Sendandi: Frjálsi lífeyrissjóðurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3582 - Komudagur: 2022-06-06 - Sendandi: Eftirlaunasjóður FíA (EFÍA) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3584 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A692 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3588 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A737 (skilyrði fyrir gerð greiðsluáætlunar um skatta og opinber gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (útgerðarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B228 (horfur í efnahagsmálum með tilliti til stöðu Covid-19, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-07 16:27:49 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 23 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2022-12-01 - Sendandi: Bílgreinasambandið og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A4 (hækkun skattleysismarka og lágmarksframfærslu lífeyrisþega)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-20 20:45:14 - [HTML]

Þingmál A18 (breyting á lögum um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A114 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4852 - Komudagur: 2023-05-26 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A155 (niðurfelling námslána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2022-11-02 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]

Þingmál A164 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4233 - Komudagur: 2023-03-28 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-11-23 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-06 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 827 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-14 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-29 11:53:17 - [HTML]
10. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-29 12:00:15 - [HTML]
10. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-29 12:25:00 - [HTML]
10. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-29 12:27:11 - [HTML]
41. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-12-05 17:46:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2022-10-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 518 - Komudagur: 2022-11-18 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A227 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-29 12:32:20 - [HTML]
41. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-12-05 19:12:54 - [HTML]
41. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-05 19:32:51 - [HTML]
47. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-12 21:31:50 - [HTML]
47. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-12 21:38:44 - [HTML]

Þingmál A228 (eignir og tekjur landsmanna árið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (svar) útbýtt þann 2022-12-09 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-10 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-14 20:58:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 2022-10-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2022-11-23 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2022-11-23 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A321 (innri endurskoðun og hagkvæmni í ríkisrekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1406 (svar) útbýtt þann 2023-03-28 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (heimild til færslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiðli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (svar) útbýtt þann 2022-12-13 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1697 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-08 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1764 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-10 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1857 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-24 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-22 15:07:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3873 - Komudagur: 2023-02-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-23 09:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 643 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-11-28 19:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-11-29 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-11-29 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 664 (lög í heild) útbýtt þann 2022-11-29 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-11-24 12:56:44 - [HTML]
37. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-11-24 13:13:39 - [HTML]
39. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-11-29 15:37:15 - [HTML]
39. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-11-29 16:10:24 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-29 16:21:53 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-11-29 16:30:11 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-29 16:42:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 565 - Komudagur: 2022-11-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 573 - Komudagur: 2022-11-28 - Sendandi: Ásmundur G Vilhjálmsson - [PDF]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1900 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-05-30 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-05 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2052 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (skipulag og stofnanir ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (svar) útbýtt þann 2023-01-24 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (málsmeðferð ríkisskattstjóra vegna álagningar og vanskila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1204 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-02-27 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1643 (svar) útbýtt þann 2023-04-27 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-06-08 18:17:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4392 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 4824 - Komudagur: 2023-05-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A941 (uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4694 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A945 (kosningalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2062 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2138 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A952 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2097 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-09 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2133 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2146 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-19 15:40:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4566 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 4567 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4920 - Komudagur: 2023-06-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4923 - Komudagur: 2023-06-02 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A969 (erfðalög og erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4780 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1962 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-05 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2063 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2139 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4922 - Komudagur: 2023-06-02 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 4925 - Komudagur: 2023-06-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A975 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4693 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 4921 - Komudagur: 2023-06-02 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A981 (endurskoðendur og endurskoðun o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4695 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A996 (íþróttastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2038 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1090 (endurmat útgjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2257 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1150 (starfsmenn skatt- og tollyfirvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1940 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-06-01 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2263 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:24:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-05 16:33:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2023-10-03 - Sendandi: Þjóðkirkjan - [PDF]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 2024-01-19 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A35 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1509 - Komudagur: 2024-02-19 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðendur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2023-11-08 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A234 (stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-21 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A262 (mansal á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (svar) útbýtt þann 2023-10-24 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (eignir og tekjur landsmanna árið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (svar) útbýtt þann 2023-12-15 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (ákvörðun nr. 190/2022 um breytingar á XI. viðauka við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-18 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (dreifing starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (þáltill.) útbýtt þann 2023-11-06 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-22 17:18:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-07 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 780 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-13 22:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 781 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-13 22:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 815 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 849 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Teitur Björn Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-14 18:04:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Samtök sjálfstæðra skóla - [PDF]
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A481 (fjáraukalög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-13 23:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-17 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 799 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-14 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 800 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-14 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 838 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 23:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 850 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-21 16:47:17 - [HTML]
51. þingfundur - Teitur Björn Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-15 21:37:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Bílgreinasambandið og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1089 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1092 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1189 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A508 (tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-17 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 631 (lög í heild) útbýtt þann 2023-11-27 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1838 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A616 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-24 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (kostnaður við leiðtogafund Evrópuráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1106 (svar) útbýtt þann 2024-02-22 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fyrirtækjaskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1547 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-04-18 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1548 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-04-18 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-04-29 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1615 (lög í heild) útbýtt þann 2024-04-30 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-06 15:00:37 - [HTML]
102. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-04-24 19:28:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2024-02-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1564 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A675 (tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-07 16:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1470 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 2024-03-27 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A847 (Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-06-18 15:23:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2024-04-10 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 19:28:21 - [HTML]

Þingmál A908 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2161 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A909 (breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A917 (virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-06-12 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1971 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2011 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-17 22:48:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2204 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2641 - Komudagur: 2024-05-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2658 - Komudagur: 2024-05-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2801 - Komudagur: 2024-06-07 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A918 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1592 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-04-29 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1607 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-30 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-04-30 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1618 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-04-30 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1619 (lög í heild) útbýtt þann 2024-04-30 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-17 23:08:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2092 - Komudagur: 2024-04-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2095 - Komudagur: 2024-04-23 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2098 - Komudagur: 2024-04-23 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2107 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A921 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2604 - Komudagur: 2024-05-23 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A926 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2632 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A927 (aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1834 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-10 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-24 16:29:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2449 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2461 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2656 - Komudagur: 2024-05-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 13:33:47 - [HTML]

Þingmál A1120 (aðstoð við erlenda ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2173 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1131 (Afurðasjóður Grindavíkurbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1775 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1857 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-12 19:58:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A36 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 183 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A47 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 2024-10-21 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A229 (eignir og tekjur landsmanna árið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (svar) útbýtt þann 2024-11-26 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2024-10-23 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ - [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 356 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-11-13 21:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 357 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-11-13 21:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 387 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 402 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 406 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Kerecis hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 425 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: Crowberry Capital - [PDF]
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2024-11-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A301 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-24 11:11:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Landssamband vörubifreiðaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 448 - Komudagur: 2024-11-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B100 (Starfsmannaleigur og vinnumansal)

Þingræður:
13. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-10-09 16:03:07 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A64 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 286 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 667 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-06 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 668 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-06-10 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-04 16:43:40 - [HTML]
10. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-03-04 19:28:22 - [HTML]
69. þingfundur - Pawel Bartoszek (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-24 14:26:56 - [HTML]
69. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-24 14:46:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2025-03-25 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2025-05-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1438 - Komudagur: 2025-06-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A128 (innflutningur og sala áfengis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (svar) útbýtt þann 2025-04-10 11:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2025-04-04 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A174 (dreifing starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-17 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-19 18:11:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-03-20 15:06:04 - [HTML]

Þingmál A256 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (breyting á ýmsum lögum um skatta, tolla og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 691 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-10 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-07-05 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-04 12:19:39 - [HTML]
26. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-04-04 15:56:47 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-04-04 16:51:47 - [HTML]
73. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-28 14:43:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 913 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2025-05-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-03 11:17:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A269 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A279 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 18:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-07-01 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-29 19:40:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1173 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Heimaleiga ehf - [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-04-30 20:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 723 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-14 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 864 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-07-11 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 865 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-07-11 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 866 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-07-12 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 870 (lög í heild) útbýtt þann 2025-07-14 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-05-05 15:41:15 - [HTML]
86. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-07-11 13:23:24 - [HTML]
87. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-07-12 10:03:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2025-06-04 - Sendandi: Kerecis ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2025-06-21 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 2025-06-21 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 2025-06-21 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2025-06-21 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2025-06-24 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneyti - fskj. 1 - [PDF]

Þingmál A410 (atvinnurekstrarbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (svar) útbýtt þann 2025-07-14 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-05-28 19:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2025-06-21 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A434 (tilkynningarskyldir aðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (sala dýralyfja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 783 (svar) útbýtt þann 2025-06-28 10:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (áminningar og tilsjónarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (svar) útbýtt þann 2025-07-02 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (skattafrádráttur vegna styrkja til félaga á almannaheillaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B271 (Störf þingsins)

Þingræður:
29. þingfundur - Jónas Yngvi Ásgrímsson - Ræða hófst: 2025-04-09 15:29:12 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-12-02 18:28:46 - [HTML]
41. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-04 17:23:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 828 - Komudagur: 2025-11-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 628 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2025-12-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A30 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 333 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A39 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 207 (lög í heild) útbýtt þann 2025-10-16 12:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A114 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-23 15:47:35 - [HTML]
10. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 16:01:03 - [HTML]
10. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 16:02:55 - [HTML]
10. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-23 16:07:41 - [HTML]
10. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2025-09-23 16:22:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: FHG - Fyrirtæki í hótel og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A142 (eignir og tekjur landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (svar) útbýtt þann 2025-10-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-05 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 487 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-12-05 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 557 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-15 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-06 15:43:08 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-10-06 18:31:36 - [HTML]
43. þingfundur - Pawel Bartoszek (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-12-09 10:41:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 483 - Komudagur: 2025-10-23 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2025-10-30 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 884 - Komudagur: 2025-11-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: Umhverfis- og orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2025-12-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A148 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 298 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 336 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-12 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-15 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-06 19:23:28 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-11-11 20:47:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Deloitte Legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 674 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A152 (dreifing starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (þáltill.) útbýtt þann 2025-10-06 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-14 18:38:24 - [HTML]

Þingmál A173 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A231 (stafræn og rafræn málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 988 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-13 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-17 16:50:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 987 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: KPMG Law ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Deloitte Legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Endurskoðun BT ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 2025-12-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A312 (atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (menningarframlag streymisveitna til að efla íslenska menningu og íslenska tungu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B307 (tekjuforsendur fjárlaga)

Þingræður:
48. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-12-15 11:03:25 - [HTML]