Merkimiði - Dómsúrskurðir


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (574)
Dómasafn Hæstaréttar (201)
Umboðsmaður Alþingis (19)
Stjórnartíðindi - Bls (198)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (247)
Dómasafn Félagsdóms (4)
Dómasafn Landsyfirréttar (15)
Alþingistíðindi (1102)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (6)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (82)
Lagasafn handa alþýðu (3)
Lagasafn (244)
Lögbirtingablað (33)
Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands (1)
Samningar Íslands við erlend ríki (5)
Alþingi (1441)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1924:619 nr. 4/1924[PDF]

Hrd. 1929:1102 nr. 58/1927[PDF]

Hrd. 1931:29 nr. 56/1930 (Sjúkraskrá á Kleppi)[PDF]

Hrd. 1931:266 nr. 81/1931[PDF]

Hrd. 1934:560 nr. 60/1932[PDF]

Hrd. 1934:1070 nr. 163/1934[PDF]

Hrd. 1936:495 nr. 40/1936[PDF]

Hrd. 1937:132 nr. 107/1936[PDF]

Hrd. 1937:637 nr. 86/1937[PDF]

Hrd. 1944:373 nr. 48/1944[PDF]

Hrd. 1946:255 nr. 156/1944[PDF]

Hrd. 1947:172 kærumálið nr. 3/1946[PDF]

Hrd. 1948:278 nr. 95/1946[PDF]

Hrd. 1948:287 nr. 18/1948[PDF]

Hrd. 1949:236 nr. 111/1948[PDF]

Hrd. 1950:241 nr. 156/1949[PDF]

Hrd. 1951:96 nr. 16/1951[PDF]

Hrd. 1954:447 kærumálið nr. 14/1954[PDF]

Hrd. 1955:143 nr. 2/1954[PDF]

Hrd. 1956:235 nr. 16/1956[PDF]

Hrd. 1959:581 nr. 155/1959[PDF]

Hrd. 1959:609 nr. 110/1959 (Sementsverksmiðjan)[PDF]

Hrd. 1960:517 nr. 59/1960[PDF]

Hrd. 1961:124 nr. 110/1960[PDF]

Hrd. 1965:615 nr. 106/1965[PDF]

Hrd. 1965:646 nr. 131/1965[PDF]

Hrd. 1965:930 nr. 201/1965[PDF]

Hrd. 1968:81 nr. 8/1968[PDF]

Hrd. 1968:972 nr. 178/1968 (Tanngarður - Gervitannadómur)[PDF]

Hrd. 1968:1155 nr. 137/1968 (Félag íslenzkra kjötiðnaðarmanna)[PDF]

Hrd. 1970:415 nr. 16/1970 (Meðferð við drykkjusýki)[PDF]

Hrd. 1971:383 nr. 28/1971[PDF]

Hrd. 1971:817 nr. 129/1971[PDF]

Hrd. 1972:673 nr. 83/1972[PDF]

Hrd. 1972:1061 nr. 121/1972[PDF]

Hrd. 1974:96 nr. 20/1973[PDF]

Hrd. 1974:544 nr. 164/1973 (100 veski)[PDF]

Hrd. 1975:164 nr. 37/1973 (Fóstureyðing - Rauðir hundar)[PDF]

Hrd. 1975:415 nr. 36/1975[PDF]

Hrd. 1975:873 nr. 133/1974[PDF]

Hrd. 1976:367 nr. 73/1976 (Sauðfjárböðun)[PDF]

Hrd. 1977:375 nr. 110/1975 (Varið land)[PDF]

Hrd. 1977:415 nr. 109/1975[PDF]

Hrd. 1977:463 nr. 44/1976[PDF]

Hrd. 1977:488 nr. 143/1976[PDF]

Hrd. 1977:672 nr. 145/1976[PDF]

Hrd. 1977:879 nr. 137/1977[PDF]

Hrd. 1977:882 nr. 140/1977[PDF]

Hrd. 1978:126 nr. 26/1977[PDF]

Hrd. 1978:299 nr. 27/1977[PDF]

Hrd. 1980:1485 nr. 131/1980[PDF]

Hrd. 1980:1920 nr. 137/1978[PDF]

Hrd. 1982:1608 nr. 219/1982[PDF]

Hrd. 1983:168 nr. 32/1983[PDF]

Hrd. 1983:1212 nr. 13/1983[PDF]

Hrd. 1983:1568 nr. 137/1983 (Spegilsmál)[PDF]

Hrd. 1984:855 nr. 16/1983 (Spegilsmál)[PDF]

Hrd. 1985:231 nr. 34/1985[PDF]

Hrd. 1985:331 nr. 114/1983 (Höfundarréttarbrot)[PDF]

Hrd. 1986:47 nr. 275/1985[PDF]

Hrd. 1986:448 nr. 259/1985[PDF]

Hrd. 1986:487 nr. 68/1986[PDF]

Hrd. 1986:490 nr. 69/1986[PDF]

Hrd. 1986:1258 nr. 157/1986[PDF]

Hrd. 1988:5 nr. 361/1987[PDF]

Hrd. 1988:502 nr. 78/1988[PDF]

Hrd. 1989:28 nr. 5/1989 (Ríkisendurskoðun)[PDF]
Ríkisendurskoðun hafði krafist aðgangs að sjúkraskýrslum ákveðins tímabils í því skyni að sannreyna hvort gjaldskrárreikningar sem nafngreindur heimilislæknir hafði gert og fengið greitt fyrir ættu stoð í skýrslunum. Eingöngu trúnaðarlæknir stofnunarinnar fengi að kynna sér efni skýrslnanna en ekki aðrir starfsmenn stofnunarinnar. Í málinu var vísað til almenns ákvæðis í lögum þar sem stofnunin hefði fengið víðtækar heimildir til þess að kanna gögn er lægju til grundvallar reikningsgerð á hendur ríkinu. Læknirinn mótmælti og krafðist þess að aðgangi stofnunarinnar og trúnaðarlæknisins yrði synjað á grundvelli einkalífsvernd sjúklinganna og leyndarskyldu lækna.

Hæstiréttur taldi í ljósi eðli málsins að aðrir starfsmenn heilbrigðisstofnunarinnar hljóti að hafa vitneskju um gögnin og þar að auki bera reikningarnir með sér að tilteknar aðgerðir hafi verið gerðar. Því væri ekki um að ræða meginbreytingar varðandi leynd gagnanna þó trúnaðarlæknir, sem bundinn væri þagnarskyldu, myndi kynna sér gögnin á vegum Ríkisendurskoðunar að því marki sem krafist var í málinu. Var því lækninum skylt, að mati réttarins, að verða við kröfu Ríkisendurskoðunar um aðgang að gögnunum.

Í ræðu framsögumanns þingnefndar í neðri deild Alþingis, við afgreiðslu frumvarpsins, sagði að viðhorf þingnefndarinnar að til að viðhalda trúnaði við sjúklinga myndi sérstakur trúnaðarlæknir á vegum Ríkisendurskoðunar annast athuganir stofnunarinnar á sjúkragögnum er lægju til grundvallar greiðslum til lækna. Talið er að ræðan hafi haft verulega þýðingu fyrir úrslit málsins í Hæstarétti.
Hrd. 1989:420 nr. 139/1987[PDF]

Hrd. 1989:978 nr. 116/1989[PDF]

Hrd. 1989:1250 nr. 381/1989[PDF]

Hrd. 1989:1603 nr. 466/1989[PDF]

Hrd. 1989:1738 nr. 486/1989[PDF]

Hrd. 1990:75 nr. 330/1988[PDF]

Hrd. 1990:526 nr. 140/1990[PDF]

Hrd. 1991:312 nr. 89/1991[PDF]

Hrd. 1992:80 nr. 5/1992[PDF]

Hrd. 1992:174 nr. 494/1991 (Dómtúlksdómur)[PDF]

Hrd. 1992:260 nr. 474/1991[PDF]

Hrd. 1992:1687 nr. 394/1992[PDF]

Hrd. 1993:23 nr. 10/1993[PDF]

Hrd. 1993:52 nr. 18/1993[PDF]

Hrd. 1993:350 nr. 89/1993[PDF]

Hrd. 1993:396 nr. 390/1992[PDF]

Hrd. 1993:442 nr. 100/1993[PDF]

Hrd. 1993:578 nr. 101/1993[PDF]

Hrd. 1993:688 nr. 118/1993[PDF]

Hrd. 1993:1360 nr. 224/1993[PDF]

Hrd. 1993:1457 nr. 175/1993[PDF]

Hrd. 1993:1970 nr. 425/1993[PDF]

Hrd. 1994:813 nr. 387/1993 (Herbergi sonar - Árás á lögreglumann)[PDF]
Húsleit fór fram í herbergi manns er bjó í foreldrahúsum. Hann átti að mæta í yfirheyrslu og hann mætti ekki. Lögreglan fór heim til hans til að sækja hann og pabbi mannsins hleypir lögreglunni inn og fór þá lögreglan inn í herbergi sonarins til að hafa uppi á honum og handtók hann. Hæstiréttur taldi að þótt faðir mannsins væri umráðamaður hússins hefði hann ekki verið bær til að samþykkja leit í herbergi sonarins.
Hrd. 1994:1300 nr. 174/1994[PDF]

Hrd. 1994:1389 nr. 265/1994[PDF]

Hrd. 1994:1528 nr. 521/1993[PDF]

Hrd. 1994:1779 nr. 400/1994[PDF]

Hrd. 1994:2497 nr. 285/1991 (Haldlagning myndbandsspóla)[PDF]

Hrd. 1994:2737 nr. 474/1994[PDF]

Hrd. 1995:130 nr. 16/1995[PDF]

Hrd. 1995:299 nr. 27/1995[PDF]

Hrd. 1995:314 nr. 36/1995[PDF]

Hrd. 1995:902 nr. 100/1995[PDF]

Hrd. 1995:1913 nr. 269/1995[PDF]

Hrd. 1995:2016 nr. 272/1995 (Vörðufell)[PDF]

Hrd. 1995:2026 nr. 253/1995[PDF]

Hrd. 1995:2282 nr. 338/1995[PDF]

Hrd. 1995:2372 nr. 345/1995[PDF]

Hrd. 1995:2582 nr. 186/1995 (Tollstjórinn)[PDF]

Hrd. 1995:2760 nr. 366/1995[PDF]

Hrd. 1995:2796 nr. 244/1995[PDF]

Hrd. 1995:2994 nr. 343/1994[PDF]

Hrd. 1996:257 nr. 35/1996[PDF]

Hrd. 1996:1926 nr. 196/1996 (Hesthólmi)[PDF]

Hrd. 1996:2187 nr. 225/1996[PDF]

Hrd. 1996:2284 nr. 237/1996 (Bókbandsvél)[PDF]
Kaupsamningur var gerður um bókbandsvél og þeim rétti var ráðstafað. Fallist var á kröfu aðila um að fá vélina afhenta.
Hrd. 1996:2365 nr. 276/1996[PDF]

Hrd. 1996:2553 nr. 356/1996 (Sími)[PDF]
Aðili krafðist bóta frá ríkinu á þeim forsendum að eingöngu var aflað dómsúrskurðar vegna símanúmers viðmælanda hans en ekki einnig hans síma. Hæstiréttur vísaði til eðlis símtækja sem tækja til að hringja og taka á móti símtölum til og frá öðrum símum. Bótakröfunni var því hafnað.
Hrd. 1996:2659 nr. 348/1996[PDF]

Hrd. 1996:3298 nr. 401/1996 (Prentsmiðjan Oddi hf.)[PDF]

Hrd. 1996:3710 nr. 424/1996[PDF]

Hrd. 1996:3845 nr. 428/1996[PDF]

Hrd. 1996:3893 nr. 259/1996[PDF]

Hrd. 1996:4018 nr. 431/1996[PDF]

Hrd. 1997:175 nr. 33/1996[PDF]

Hrd. 1997:617 nr. 177/1996 (Drangavík)[PDF]

Hrd. 1997:1160 nr. 147/1997[PDF]

Hrd. 1997:2197 nr. 301/1997[PDF]

Hrd. 1997:2219 nr. 319/1997[PDF]

Hrd. 1997:3124 nr. 433/1997[PDF]

Hrd. 1998:455 nr. 37/1998[PDF]

Hrd. 1998:1042 nr. 103/1998[PDF]

Hrd. 1998:1346 nr. 88/1998[PDF]

Hrd. 1998:2084 nr. 211/1998[PDF]

Hrd. 1998:2573 nr. 239/1998[PDF]

Hrd. 1998:3335 nr. 398/1998[PDF]

Hrd. 1998:3360 nr. 429/1998[PDF]

Hrd. 1998:3451 nr. 396/1998[PDF]

Hrd. 1998:3740 nr. 448/1998 (Islandia Internet ehf.)[PDF]

Hrd. 1998:4107 nr. 475/1998[PDF]

Hrd. 1998:4433 nr. 207/1998[PDF]

Hrd. 1998:4500 nr. 474/1998[PDF]

Hrd. 1998:4515 nr. 490/1998[PDF]

Hrd. 1999:89 nr. 20/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:349 nr. 29/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:445 nr. 281/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1632 nr. 135/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2488 nr. 133/1999 (Lyfjainnflutningur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2692 nr. 231/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2910 nr. 263/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2919 nr. 268/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2968 nr. 301/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3126 nr. 347/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3836 nr. 414/1999 (Verksmiðja Reykdals)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3843 nr. 417/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3849 nr. 420/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:16 nr. 498/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:71 nr. 9/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:663 nr. 37/2000 (Tvöfalt dánarbú)[HTML][PDF]
Hjón hér á landi ættleiddu dreng árið 1962. Altalað um að maðurinn gæti ekki eignast barn. Árið 2006 verður maðurinn mikið veikur og leggst á spítala. Þá kemur kona frá Bretlandi ásamt dreng og segist vera konan hans á Bretlandi og að drengurinn sé sonur mannsins. Svo deyr maðurinn. Við skipti dánarbús mannsins brást hinn ættleiddi illa við þegar drengnum frá Bretlandi var teflt fram sem erfingja.

Drengurinn frá Bretlandi nefndi að maðurinn hefði viðurkennt faðernið og þurfti þá að fara í eldri reglur og mátað við. Samtímaheimildirnar voru fátæklegar. Hæstiréttur taldi of óskýrt og gat ekki viðurkennt faðernisviðurkenninguna.

Ættleiddi sonurinn krafðist mannerfðafræðilegrar rannsóknar í stað þess að krefjast þess að skortur á faðernisviðurkenningu yrði til þess að málið félli á því.
Hrd. 2000:800 nr. 62/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1855 nr. 492/1999 (Hundahald)[HTML][PDF]
Samningur var gerður um að greiða fyrir ákveðinn fjölda hunda en sá samningur var ekki gildur þar sem engin lagaheimild var fyrir því að afmarka tiltekinn fjölda hunda.
Hrd. 2000:2169 nr. 222/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2352 nr. 181/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2669 nr. 349/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2788 nr. 324/2000 (Hornafjörður - Umráð yfir grjóti - Siglingastofnun ríkisins)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4236 nr. 403/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4250 nr. 426/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4272 nr. 440/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:3 nr. 458/2000[HTML]

Hrd. 2001:27 nr. 445/2000 (Félagsprentsmiðjan)[HTML]

Hrd. 2001:742 nr. 312/2000 (MDMA-töflur)[HTML]
Maður fékk reynslulausn og álitamál skapaðist um hvort hann hafi öðlast réttarstöðu sakbornings á meðan henni stóð. Hæstiréttur leit svo á að úrskurður um hlerun hefði leitt til þess að hann hefði talist vera sakborningur. Reynslulausnin varð svo dæmd upp.
Hrd. 2001:1188 nr. 354/2000 (Tolleftirlit með bókasendingum)[HTML]
Hæstiréttur taldi að sú framkvæmd að opna allar fyrirvaralaust og án samþykkis viðtakenda póstsendinga til þess að finna reikninga í pökkum, væri óheimil. Tollyfirvöld sýndu ekki fram á að það hefði verið nauðsynlegt.
Hrd. 2001:1329 nr. 99/2001 (Frískir menn)[HTML]

Hrd. 2001:1339 nr. 89/2001 (Tal hf. - 1)[HTML]

Hrd. 2001:1772 nr. 136/2001[HTML]

Hrd. 2001:2352 nr. 7/2001[HTML]

Hrd. 2001:2692 nr. 263/2001[HTML]

Hrd. 2001:2746 nr. 268/2001[HTML]

Hrd. 2001:2795 nr. 284/2001[HTML]

Hrd. 2001:2873 nr. 325/2001[HTML]

Hrd. 2001:3010 nr. 357/2001[HTML]

Hrd. 2001:3069 nr. 102/2001[HTML]

Hrd. 2001:4201 nr. 69/2001[HTML]

Hrd. 2001:4319 nr. 195/2001 (Hópuppsagnir)[HTML]

Hrd. 2001:4330 nr. 196/2001 (Kaupfélag Þingeyinga)[HTML]

Hrd. 2002:456 nr. 390/2001[HTML]

Hrd. 2002:549 nr. 38/2002 (Tal hf. - 2)[HTML]

Hrd. 2002:553 nr. 57/2002[HTML]

Hrd. 2002:672 nr. 311/2001[HTML]

Hrd. 2002:746 nr. 85/2002 (Framsal til Lettlands)[HTML]

Hrd. 2002:952 nr. 81/2002[HTML]

Hrd. 2002:1022 nr. 122/2002[HTML]

Hrd. 2002:1212 nr. 306/2001 (Lögmaður og vitni)[HTML]

Hrd. 2002:1277 nr. 153/2002 (Amfetamín ekki refsivert)[HTML]
Verjandi taldi að tiltekin amfetamíntegund sem sakborningur var sakaður um að hafa haft undir höndum væri ekki refsiverð þar sem hún var ekki tilgreind í reglugerð, og þar af leiðandi væri ekki tilefni fyrir því að sakborningur væri í gæsluvarðhald. Kröfu sakbornings var vísað frá héraðsdómi en Hæstiréttur leit svo á að beiting lögreglu á ákvæði laga um meðferð sakamála um hvort rétt væri að leysa sakborning úr haldi væri málefni sem héraðsdómi bæri að leysa úr á þessu stigi máls ef eftir því væri leitað.
Hrd. 2002:1639 nr. 177/2002 (Húsleit hjá olíufélögum - Samkeppnisstofnun - Tölvupóstur)[HTML]
Deilt um í málinu hvort rétt hefði að afrita öll þau gögn sem haldlögð voru í stað þess að afrita eingöngu þau sem talin höfðu hafa sönnunargildi.
Hrd. 2002:1652 nr. 178/2002 (Húsleit hjá olíufélögum)[HTML]
Deilt um í málinu hvort rétt hefði að afrita öll þau gögn sem haldlögð voru í stað þess að afrita eingöngu þau sem talin höfðu hafa sönnunargildi.
Hrd. 2002:1750 nr. 219/2002[HTML]

Hrd. 2002:2025 nr. 234/2002 (Café List)[HTML]

Hrd. 2002:2543 nr. 345/2002[HTML]

Hrd. 2002:2657 nr. 373/2002 (Aðgangur að skrá yfir stofnfjáreigendur)[HTML]

Hrd. 2002:2823 nr. 425/2002 (Húsleit)[HTML]

Hrd. 2002:2836 nr. 430/2002[HTML]

Hrd. 2002:2840 nr. 434/2002[HTML]

Hrd. 2002:2923 nr. 450/2002[HTML]

Hrd. 2002:3409 nr. 110/2002 (Hrísrimi)[HTML]

Hrd. 2002:3534 nr. 194/2002[HTML]

Hrd. 2002:3767 nr. 482/2002 (Viðbygging við flugskýli - Flugskýli I)[HTML]

Hrd. 2003:1331 nr. 114/2003[HTML]

Hrd. 2003:1804 nr. 129/2003 (Íslenska skófélagið)[HTML]

Hrd. 2003:1918 nr. 413/2002[HTML]

Hrd. 2003:1958 nr. 48/2003[HTML]

Hrd. 2003:2301 nr. 187/2003 (Engjasel 85 I)[HTML]

Hrd. 2003:2762 nr. 232/2003[HTML]

Hrd. 2003:2769 nr. 230/2003[HTML]

Hrd. 2003:2780 nr. 240/2003 (Skeljungur á Hornafirði)[HTML]

Hrd. 2003:2884 nr. 284/2003 (Spilda úr landi Ness (I) - Verksamningur)[HTML]

Hrd. 2003:2934 nr. 308/2003[HTML]

Hrd. 2003:4306 nr. 439/2003[HTML]

Hrd. 2003:4573 nr. 468/2003[HTML]

Hrd. 2003:4793 nr. 493/2003[HTML]

Hrd. 2003:4796 nr. 494/2003[HTML]

Hrd. 2004:79 nr. 2/2004[HTML]

Hrd. 2004:252 nr. 44/2004[HTML]

Hrd. 2004:432 nr. 237/2003[HTML]
F krafðist bóta vegna ólögmætrar handtöku en sú handtaka hafði verið reist á almennum grunsemdum um fíkniefnamisferli, studdum sögusögnum og vitneskju um brotaferil hans, en hún var ekki heldur reist á rannsókn á neinu tilteknu broti. Hæstiréttur féllst á að handtakan hefði verið ólögmæt og féllst á bótakröfu F gegn íslenska ríkinu.
Hrd. 2004:576 nr. 46/2004[HTML]

Hrd. 2004:2527 nr. 157/2004[HTML]

Hrd. 2004:2747 nr. 239/2004[HTML]

Hrd. 2004:3049 nr. 368/2004[HTML]

Hrd. 2004:3132 nr. 333/2004[HTML]

Hrd. 2004:3505 nr. 167/2004 (Koffín)[HTML]

Hrd. 2004:3649 nr. 104/2004[HTML]

Hrd. 2004:3660 nr. 105/2004[HTML]

Hrd. 2004:3670 nr. 106/2004[HTML]

Hrd. 2004:3936 nr. 165/2004[HTML]

Hrd. 2004:4275 nr. 431/2004[HTML]

Hrd. 2004:4618 nr. 134/2004[HTML]

Hrd. 2004:4666 nr. 452/2004 (Leikskálar)[HTML]

Hrd. 2004:4704 nr. 451/2004 (Jarðyrkjuvélar)[HTML]

Hrd. 2004:4724 nr. 234/2004 (Hreindýrakjöt)[HTML]

Hrd. 2005:1 nr. 521/2004[HTML]

Hrd. 2005:64 nr. 10/2005[HTML]

Hrd. 2005:719 nr. 54/2005[HTML]

Hrd. 2005:779 nr. 303/2004 (Kona féll fram af svölum á Kanaríeyjum)[HTML]
Í skilmálum var ákvæði um að vátryggður fengi ekki tjón bætt ef vátryggður hefði stefnt sér í hættu af nauðsynjalausu. Vátryggður hafði neytt áfengis og hafði 3 prómill af áfengi, og var í erjum við eiginmann sinn. Hann ýtti við henni er varð til þess að hún datt af svölunum og lést. Erfingjar hennar kröfðust bóta af vátryggingafélaginu en var synjað. Í dómnum var niðurstaðan að ekki væri hægt að beita skilmálsákvæðisins þar sem ölvun hennar ein og sér hefði ekki leitt til falls hennar af svölunum.
Hrd. 2005:806 nr. 360/2004[HTML]

Hrd. 2005:1141 nr. 85/2005[HTML]

Hrd. 2005:1168 nr. 95/2005[HTML]

Hrd. 2005:2630 nr. 52/2005 (A Hansen - Líkamsárás með exi og slegið í höfuð)[HTML]

Hrd. 2005:2848 nr. 266/2005[HTML]

Hrd. 2005:3774 nr. 442/2005[HTML]

Hrd. 2005:4074 nr. 439/2005[HTML]

Hrd. 2005:4453 nr. 157/2005 (Skilasvik)[HTML]

Hrd. 2005:4903 nr. 501/2005[HTML]

Hrd. 2005:5029 nr. 519/2005[HTML]

Hrd. 2005:5033 nr. 493/2005[HTML]

Hrd. 2006:47 nr. 33/2006[HTML]

Hrd. 2006:587 nr. 373/2005 (Magn og tegund fíkniefna)[HTML]

Hrd. 2006:688 nr. 49/2006[HTML]

Hrd. 2006:701 nr. 59/2006 (Lögmenn Laugardal - Upplýsingar um bankareikninga)[HTML]

Hrd. 2006:1051 nr. 97/2006 (Bankareikningar lögmannsstofu)[HTML]
Viðskipti með stofnfjárbréf voru kærð. Lögregla leitaði til Fjármálaeftirlitsins um gagnaöflun og voru þau svo afhent lögreglunni. Deilt var um hvort lögreglan gæti nýtt atbeina annarra aðila til að afla fyrir sig gögn. Hæstiréttur taldi að slíkt væri heimilt.
Hrd. 2006:2405 nr. 209/2006 (Upplýsingar um IP-tölur)[HTML]
Lögreglan krafðist þess að öll símafyrirtæki léti af hendi upplýsingar um notendur tiltekins vistfangs á tilteknum tíma. Hæstiréttur féllst á beiðni lögreglunnar um upplýsingar og féllst ekki á beiðni fyrirtækisins um að vita hvort lögreglan hefði getið aflað þessara upplýsinga frá því án dómsúrskurðar.
Hrd. 2006:2543 nr. 56/2006[HTML]

Hrd. 2006:2661 nr. 232/2006[HTML]

Hrd. 2006:3288 nr. 353/2006 (Frávísun)[HTML]

Hrd. 2006:5377 nr. 147/2006 (Framleiðsla á hættulegu fíkniefni)[HTML]

Hrd. 2006:5547 nr. 310/2006[HTML]

Hrd. 2006:5758 nr. 670/2006[HTML]

Hrd. nr. 639/2006 dags. 10. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 181/2006 dags. 25. janúar 2007 (Baugur I)[HTML]
JÁ var ákærður fyrir brot á lögum um ársreikninga og reyndi þá á skýringu orðsins ‚lán‘. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að til að fá úr um skorið hvort um væri að ræða refsiverða háttsemi eður ei þyrfti að skýra framangreint orð. Af þeim sökum var ekki hægt að túlka orðið víðtækar en af orðanna hljóðan þrátt fyrir lögskýringargögn bentu til þess að skýra ætti það með öðrum hætti.
Hrd. nr. 540/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 53/2007 dags. 7. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 173/2007 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 274/2007 dags. 18. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 258/2007 dags. 22. maí 2007 (Kjarvalsmálverk)[HTML]

Hrd. nr. 254/2007 dags. 1. júní 2007 (Baugsmál I)[HTML]

Hrd. nr. 377/2007 dags. 8. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 416/2007 dags. 29. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 129/2007 dags. 1. nóvember 2007 (Óljós ráðstöfun reiðufjár)[HTML]
Fullorðin kona á hjúkrunarheimili átti fasteign sem hún selur síðan. Hún leggur kaupverðið inn á bankabók sína og síðan fara kaupendur fasteignarinnar í mál við hana til að heimta skaðabætur.

Hún deyr á meðan málið er í gangi og síðan fellur dómur þar sem kveðið var um kröfu upp á 4-5 milljónir sem gerð var á dánarbúið. Ekki fundust neinar eignir í búinu fyrir þeirri kröfu og ættingjarnir höfnuðu að taka við skuldbindingum búsins.

Hún hafði beðið ættingja hennar um að taka út peningana úr bankareikningnum. Ættingjarnir sögðust hafa afhent henni peningana og væri þeim óviðkomandi hvað hún gerði við þá eftir það.

Krafist var lögreglurannsóknar en ekki var sannað að ættingjarnir hefðu stungið fénu undan.
Hrd. nr. 148/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 562/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 260/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 21/2008 dags. 8. febrúar 2008 (Ríkislögreglustjóri - Skattrannsóknarstjóri - Skattur)[HTML]
Klofinn dómur.
Rannsókn á stóru og umfangsmiklu máli leiddi til uppgötvana um vantalinn skatt. Lögreglan hafði sent skattayfirvöldum til útreiknings á ætluðum skattaundanskotum. Niðurstaða skattayfirvalda hljóðaði eingöngu upp á tvo einstaklinga en ekki hinn þriðja, en sá þriðji hafði ítrekað synjað um afhendingu gagna. Lögreglan taldi að hinn þriðji ætti að hljóta sömu meðferð og krafðist húsleitarheimildar hjá dómstólum.

Í þessu máli vissi aðgerðarþoli og skattrannsóknarstjóri af beiðninni og kærði hinn síðarnefndi úrskurðinn.
Hrd. nr. 38/2008 dags. 8. febrúar 2008 (Eftirfararbúnaður á bifreið)[HTML]
Sakborningur fann eftirfararbúnað í bifreið sinni og krafði hann dómara um að þeirri aðgerð yrði hætt. Dómari féllst á kröfuna.
Hrd. nr. 27/2008 dags. 12. febrúar 2008 (Hringbraut 15)[HTML]

Hrd. nr. 68/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 49/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 196/2008 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 192/2008 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 446/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 250/2008 dags. 19. maí 2008 (Hundahaldsmál)[HTML]

Hrd. nr. 385/2007 dags. 5. júní 2008 (Baugsmál II)[HTML]

Hrd. nr. 313/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 338/2008 dags. 26. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 388/2008 dags. 2. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 548/2008 dags. 10. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 547/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 78/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 555/2008 dags. 21. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 629/2008 dags. 21. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 236/2008 dags. 30. október 2008 (Þvagsýnataka í fangaklefa - Þvagleggur)[HTML]
Lögreglan var álitin hafa ráðist í lítilsvirðandi rannsóknaraðgerð án þess að hún hefði haft úrslitaþýðingu í málinu. Var því um að ræða brot á meðalhófsreglu 3. mgr. 53. gr. laga um meðferð sakamála, nr. 88/2008, og 13. gr. lögreglulaga, nr. 90/1996.
Hrd. nr. 613/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 645/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 640/2008 dags. 8. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 647/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 50/2009 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 96/2009 dags. 10. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 539/2008 dags. 7. apríl 2009 (Ekki teljandi munur á foreldrum)[HTML]
Hæstiréttur mat tekjur, eignir og skuldir M og K. Hann taldi ekki forsendur til þess að dæma þrefalt meðlag, heldur tvöfalt meðlag.
Hrd. nr. 225/2009 dags. 12. maí 2009 (Blóðtaka án úrskurðar eða samþykki)[HTML]

Hrd. nr. 477/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 231/2009 dags. 22. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 328/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 343/2009 dags. 24. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 363/2009 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 376/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 410/2009 dags. 23. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 425/2009 dags. 5. ágúst 2009 (Brottnám frá USA)[HTML]

Hrd. nr. 525/2009 dags. 28. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 633/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 647/2009 dags. 27. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 119/2009 dags. 17. desember 2009 (Gunnar Þ. gegn NBI hf.)[HTML]

Hrd. nr. 718/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 618/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Framleiðsla fíkniefna)[HTML]

Hrd. nr. 424/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 290/2009 dags. 4. mars 2010 (Úrskurður ráðuneytis)[HTML]

Hrd. nr. 173/2010 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 84/2010 dags. 24. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 167/2010 dags. 24. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 236/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 301/2010 dags. 21. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 347/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 331/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 438/2009 dags. 21. júní 2010 (Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
K missti manninn sinn og sat í óskiptu búi. Hún hélt að hún fengi séreignarlífeyrissparnað M.

Lífeyrissjóðurinn neitaði að láta það af hendi þrátt fyrir kröfu K.

Niðurstaðan verður sú að séreignarlífeyrissparnaður greiðist framhjá dánarbúinu og beint til maka og barna.
Hrd. nr. 465/2010 dags. 26. ágúst 2010 (Húsfélagið A - Útburður vegna hávaða)[HTML]

Hrd. nr. 513/2010 dags. 20. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 546/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 531/2010 dags. 12. október 2010 (Hjólhýsi)[HTML]

Hrd. nr. 576/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 713/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 636/2010 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 495/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 682/2010 dags. 15. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 663/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 94/2011 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 350/2010 dags. 24. febrúar 2011 (Miklar umgengnistálmanir - Áhrif á forsjárhæfni)[HTML]
Alvarleg athugasemd varð gerð um forsjárhæfni beggja.
Ekki umdeilt að K hefði tálmað umgengni.
M var gagnrýndur fyrir að fylgja rétti sínum til umgengni of hart.

Kjarnadæmi um það hvernig úrlausnarkerfið gagnast ekki til að leysa úr svona málum.
Pabbinn höfðaði nýtt forsjármál í þetta skiptið. Fyrsta málið í þessari atburðarrás hafði verið höfðað mörgum árum árum.
Ekki dæmigerð forsjárdeila.
Hrd. nr. 54/2011 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 82/2011 dags. 7. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 21/2011 dags. 8. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 132/2011 dags. 18. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 133/2011 dags. 18. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 139/2011 dags. 23. mars 2011 (Eftirfararbúnaður á bíl fyrrverandi maka)[HTML]

Hrd. nr. 327/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 410/2011 dags. 2. september 2011 (Lausafé á Vatnsstíg)[HTML]

Hrd. nr. 511/2011 dags. 3. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 538/2011 dags. 18. október 2011 (Laugavegur 16)[HTML]

Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 561/2011 dags. 2. nóvember 2011 (Stórólfur)[HTML]

Hrd. nr. 183/2011 dags. 3. nóvember 2011 (Svæfingarlæknir - Dráttur á útgáfu ákæru)[HTML]

Hrd. nr. 606/2011 dags. 15. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 604/2011 dags. 15. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 608/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 441/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 25/2012 dags. 24. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 5/2012 dags. 26. janúar 2012 (Hljóðupptökur - Útburður úr fjöleignarhúsi)[HTML]

Hrd. nr. 40/2012 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 8/2012 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 10/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 9/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 12/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 11/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 492/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 219/2012 dags. 27. apríl 2012 (Sameiginleg erfðaskrá - Erfðasamningur)[HTML]
Skuldbinding um að afturkalla ekki erfðaskrá.

Hjón höfðu gert sameiginlega erfðaskrá og tilgreindu að henni yrði ekki breytt eða hún afturkölluð án samþykkis hins.

Langlífari makinn, K, gerði nýja erfðaskrá á meðan setu hennar stóð í óskiptu búi. Sú erfðaskrá var ógild sökum erfðasamnings um að hinu væri óheimilt að breyta erfðaskrá sinni án samþykkis hins.

Börnin sendu bréf til K um að þeim þætti vera komið tilefni til að skipta búinu. Hún hafði gert erfðaskrá þar sem hún arfleiddi börn hennar að meiru. K skipti búinu fyrir andlát sitt.

Á gildi nýju erfðaskrárinnar reyndi svo löngu síðar.
Hrd. nr. 226/2012 dags. 8. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 296/2012 dags. 8. maí 2012 (Málflutningur fyrir eiginkonu)[HTML]
Hjón voru bæði málsaðilar í héraði en kæran til Hæstaréttar var eingöngu undirrituð af eiginmanninum og í henni var yfirlýsing um að hann væri að flytja málið fyrir þau bæði, en engin gögn fylgdu því til sönnunar. Hæstiréttur vísaði málinu frá Hæstarétti hvað eiginkonuna varðaði þar sem hún hafði ekki heimild til að fela eiginmanni sínum málflutninginn, óháð því hvort hún hefði í raun staðið að kærunni eður ei.
Hrd. nr. 459/2011 dags. 10. maí 2012 (Vanlýsing)[HTML]

Hrd. nr. 325/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 347/2012 dags. 29. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 357/2012 dags. 30. maí 2012 (Haldlagning gagna)[HTML]

Hrd. nr. 356/2012 dags. 30. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 392/2012 dags. 8. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 381/2012 dags. 12. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 488/2012 dags. 16. júlí 2012[HTML]
Lögregla fékk húsleitarheimild til að fjarlægja kött af heimili í kjölfar kæru til lögreglu um að viðkomandi hefði stolið ketti. Héraðsdómur taldi að lögregla hafi ekki rökstutt nógu vel að nægir rannsóknarhagsmunir hafi verið fyrir hendi til að réttlæta húsleitarheimild. Hæstiréttur staðfesti úrskurðinn þó á þeim forsendum að um væri að ræða einkaréttarlegan ágreining.
Hrd. nr. 603/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 552/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 636/2012 dags. 15. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 624/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 659/2012 dags. 30. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 330/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 430/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 431/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 703/2012 dags. 10. desember 2012 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 723/2012 dags. 19. desember 2012 (Commerzbank I)[HTML]

Hrd. nr. 724/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 752/2012 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 18/2013 dags. 22. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 437/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 24/2013 dags. 6. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 445/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 37/2013 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 23/2013 dags. 15. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 110/2013 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Hrd. 136/2013 dags. 22. mars 2013 (Omme-lift)

Hrd. nr. 136/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 166/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 310/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 206/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 229/2013 dags. 7. maí 2013 (ALMC I)[HTML]

Hrd. nr. 306/2013 dags. 10. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 318/2013 dags. 10. maí 2013[HTML]
Deilt var um aðgang ákærða að tilteknu gagni sem var greinargerð vegna fyrri ákæru málsins. Beiðni varnaraðila um að hún yrði lögð fram var synjað enda var hún hvorki ákæran sjálf né sönnunargagn um atvik málsins sem verið var að ákæra.
Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 49/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 322/2013 dags. 28. maí 2013 (Ábyrgðarskuldbinding - Fjallasport)[HTML]
Fjárnám var gert í íbúð vegna ábyrgðar sem hann veitti fyrirtæki sem hann starfaði hjá sem almennur starfsmaður. Sú skuld var síðan færð (skuldskeytt) á eigendur fyrirtækisins persónulega þegar fyrirtækið var að fara í gjaldþrot og starfsmaðurinn var áfram skráður ábyrgðarmaður. Hæstiréttur synjaði um ógildingu þar sem staða ábyrgðarmannsins hefði ekki verið lakari vegna þess.
Hrd. nr. 349/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 427/2013 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 477/2013 dags. 15. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 486/2013 dags. 25. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 484/2013 dags. 25. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 241/2013 dags. 12. september 2013 (Stöðvunarmerki tollvarða - Strætisvagn)[HTML]

Hrd. nr. 519/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 553/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 635/2013 dags. 2. október 2013 (Haldlagning á reiðufé og skjölum)[HTML]

Hrd. nr. 142/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 408/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 586/2013 dags. 15. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 627/2013 dags. 21. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 552/2013 dags. 28. október 2013 (Commerzbank II)[HTML]

Hrd. nr. 201/2013 dags. 31. október 2013 (Nauðungarvistun I)[HTML]
Bótaréttur vegna frelsissviptingar af ósekju getur verið viðurkenndur þrátt fyrir að lagaheimild sé fyrir frelsissviptingunni og hún framkvæmd í góðri trú.
Hrd. nr. 361/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Ræktunarsamband)[HTML]

Hrd. nr. 743/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 9/2014 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 810/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 807/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 643/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 105/2014 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 793/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 177/2014 dags. 21. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 175/2014 dags. 24. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 205/2014 dags. 31. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 174/2014 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 267/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 217/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 246/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 120/2014 dags. 8. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 760/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 818/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 308/2014 dags. 6. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 362/2014 dags. 13. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 433/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Sérstakur saksóknari)[HTML]

Hrd. nr. 452/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 400/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 642/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 640/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 311/2014 dags. 9. október 2014 (Nauðungarvistun II)[HTML]

Hrd. nr. 672/2014 dags. 27. október 2014[HTML]
Í kaupleigusamningi einstaklings við Lýsingu var að finna samningsákvæði um gengistryggt lán. Hann greiddi ekki samkvæmt samningnum í einhvern tíma og rifti Lýsing þá samningnum. Síðar greiddi svo upphæð sem hann taldi sig skulda og taldi að það hefði verið fullnaðaruppgjör. Hæstiréttur taldi að eftirfarandi greiðsla einstaklingsins hróflaði ekki við riftuninni sjálfri og fæli jafnframt í sér viðurkenningu á skuldinni.
Hrd. nr. 698/2014 dags. 4. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 700/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 754/2014 dags. 2. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 29/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 792/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 836/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 826/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 804/2014 dags. 7. janúar 2015 (Klettshús í Hindisvík)[HTML]
Hluti sameigenda ætlaði að reyna að útiloka einn eigandann frá nýtingu húss sem þau áttu öll. Hæstiréttur féllst ekki á lögmæti þess.
Hrd. nr. 11/2015 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 79/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 24/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 76/2015 dags. 5. febrúar 2015 (Laugavegur 47)[HTML]

Hrd. nr. 36/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 688/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 378/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Skiptasamningur)[HTML]

Hrd. nr. 121/2015 dags. 4. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 150/2015 dags. 11. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 431/2014 dags. 12. mars 2015 (Skaðabótamál vegna símahlerunar)[HTML]

Hrd. nr. 216/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 156/2015 dags. 13. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 187/2015 dags. 18. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 200/2015 dags. 20. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 218/2015 dags. 27. mars 2015 (Kröfuhafar Glitnis hf.)[HTML]

Hrd. nr. 275/2015 dags. 11. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 335/2015 dags. 19. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 21/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 371/2015 dags. 3. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 102/2015 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 481/2015 dags. 20. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 438/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 472/2015 dags. 24. ágúst 2015 (Aðgangur að útboðsgögnum)[HTML]
Fallist var á að Isavia myndi afhenda gögn en Isavia neitaði samt sem áður. Krafist var svo aðfarargerðar á grundvelli stjórnvaldsákvörðunarinnar. Isavia krafðist svo flýtimeðferðar þar sem ella kæmi aðilinn ekki vörnum við. Hæstiréttur synjaði því þar sem Isavia gæti komið vörnum sínum að í aðfararmálinu.
Hrd. nr. 614/2015 dags. 29. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 635/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 612/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 662/2015 dags. 7. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 456/2014 dags. 8. október 2015 (Imon ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 724/2015 dags. 28. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 146/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 147/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 825/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 309/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 22/2016 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 842/2014 dags. 4. febrúar 2016[HTML]
Verið var að rannsaka meinta markaðsmisnotkun banka í rannsókn á efnahagshruninu 2008. Hæstiréttur mat svo á að hlustun á síma sakbornings í kjölfar skýrslutöku, þar sem hann neitaði að tjá sig um sakargiftir, hefði verið umfram meðalhóf. Líta ætti því framhjá þeim upptökum.
Hrd. nr. 451/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 205/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 204/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 202/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 203/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 291/2016 dags. 20. apríl 2016 (Haldlagning farsíma)[HTML]

Hrd. nr. 297/2016 dags. 20. apríl 2016 (Haldlagning farsíma)[HTML]

Hrd. nr. 243/2016 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 276/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 271/2016 dags. 2. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 397/2016 dags. 1. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 531/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 426/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 192/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 488/2016 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 523/2016 dags. 26. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 599/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 608/2016 dags. 6. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 609/2016 dags. 6. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 789/2015 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 592/2016 dags. 27. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 670/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 637/2016 dags. 4. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 11/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 722/2016 dags. 24. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 755/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 487/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 360/2015 dags. 1. desember 2016 (Júlíus Þór Sigurþórsson o.fl. - Verðsamráð - Einbeittur brotavilji)[HTML]
Margir voru ákærðir vegna ólögmæts samráðs á markaði. Meðákærðir voru viðstaddir þegar aðrir ákærðir gáfu skýrslu. Talið var að ákærðu hefðu ekki átt að hlýða á framburð meðákærðu áður en þeir sjálfir væru búnir að gefa sína skýrslu.
Hrd. nr. 763/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 596/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 825/2016 dags. 27. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 858/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 127/2017 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 345/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 146/2017 dags. 20. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 367/2016 dags. 30. mars 2017 (Staðgöngumæðrun)[HTML]
Lesbíur fóru til Bandaríkjanna sem höfðu samið við staðgöngumóður um að ganga með barn. Dómstóll í Bandaríkjunum gaf út úrskurð um að lesbíurnar væru foreldrar barnsins.

Þær komu aftur til Íslands og krefjast skráningar barnsins í þjóðskrá. Þjóðskrá Íslands spyr um uppruna barnsins og þær gefa upp fyrirkomulagið um staðgöngumæðrun. Þjóðskrá Íslands synjar um skráninguna og þær kærðu ákvörðunina til ráðuneytisins. Þar fór ákvörðunin til dómstóla sem endaði með synjun Hæstaréttar.

Barnið var sett í forsjá barnaverndaryfirvalda sem settu það í fóstur, þar var því ráðstafað í fóstur hjá lesbíunum sökum tengsla við barnið.
Hrd. nr. 231/2017 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 235/2017 dags. 21. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 268/2017 dags. 4. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 189/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 451/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 291/2017 dags. 12. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 709/2016 dags. 18. maí 2017 (Styrkleiki fíkniefna)[HTML]

Hrd. nr. 349/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 360/2017 dags. 9. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 317/2017 dags. 12. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 453/2017 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 498/2017 dags. 9. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 365/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 479/2017 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 536/2017 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 539/2017 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 563/2017 dags. 12. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 603/2017 dags. 25. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 616/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 718/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 717/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 737/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 702/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 86/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 768/2017 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 677/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 191/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 353/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 491/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 851/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 463/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 28/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 29/2019 dags. 27. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 52/2019 dags. 25. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 16/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Hrd. nr. 14/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Hrd. nr. 6/2021 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 27/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 9/2022 dags. 8. mars 2022[HTML]

Hrd. nr. 48/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Hrd. nr. 43/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 34/2023 dags. 6. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/2001 dags. 15. júní 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2011 dags. 22. júní 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2013 dags. 8. október 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 29. júlí 2022 í máli nr. E-5/21[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 30/2022 dags. 21. mars 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 10/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 9/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 5/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 7/2016 dags. 12. maí 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1944:129 í máli nr. 4/1944[PDF]

Dómur Félagsdóms 1951:146 í máli nr. 3/1951[PDF]

Dómur Félagsdóms 1961:8 í máli nr. 3/1961[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2025 dags. 14. mars 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14060096 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14080028 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14090026 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-66/2007 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-308/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-307/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-306/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-305/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-304/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-303/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-45/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-4/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-15/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-16/2010 dags. 7. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-50/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2011 dags. 16. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-97/2011 dags. 15. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-4/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-86/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 27. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2017 dags. 14. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-13/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-15/2019 dags. 19. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-99/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2018 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-188/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-112/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-92/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. M-1/2023 dags. 8. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-128/2024 dags. 10. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-14/2008 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-314/2010 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-2/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-44/2015 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-12/2015 dags. 16. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-171/2015 dags. 30. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-165/2015 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-32/2016 dags. 22. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-98/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-97/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-138/2016 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-225/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-302/2019 dags. 20. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-503/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-281/2024 dags. 11. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1685/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-45/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-64/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-139/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-804/2008 dags. 9. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1721/2008 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2660/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-597/2009 dags. 28. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-10/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-803/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-26/2010 dags. 13. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-79/2010 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-79/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-108/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-536/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1849/2010 dags. 10. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-594/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1277/2011 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-132/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-89/2012 dags. 11. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-138/2012 dags. 23. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-525/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-219/2012 dags. 18. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-221/2012 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-364/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-358/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-6/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-177/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-235/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-87/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-165/2014 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2014 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-446/2015 dags. 28. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-138/2016 dags. 29. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2015 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-505/2016 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-256/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-442/2017 dags. 18. maí 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-55/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-107/2018 dags. 10. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-210/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-967/2017 dags. 27. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-551/2018 dags. 24. janúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. I-1547/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-791/2020 dags. 26. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-975/2019 dags. 23. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1556/2020 dags. 15. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1845/2021 dags. 7. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1624/2021 dags. 2. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1231/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-559/2022 dags. 23. ágúst 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-450/2023 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-37/2021 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1967/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-775/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2623/2023 dags. 19. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-895/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-1862/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2907/2024 dags. 5. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-85/2025 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1772/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3202/2024 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2073/2025 dags. 29. september 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2722/2024 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2201/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1026/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-1/2006 dags. 29. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2308/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-15/2006 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-63/2006 dags. 28. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1154/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7206/2005 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-271/2006 dags. 22. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5256/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 3. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-74/2007 dags. 11. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-211/2007 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-277/2007 dags. 26. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-934/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-444/2007 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8412/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3744/2008 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2008 dags. 14. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-979/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3669/2007 dags. 4. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5194/2008 dags. 9. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5371/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2130/2008 dags. 30. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-34/2009 dags. 6. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-91/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-129/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-361/2008 dags. 2. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8210/2007 dags. 30. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-18/2009 dags. 25. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-262/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-291/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-279/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8588/2009 dags. 15. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5426/2008 dags. 19. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-261/2009 dags. 23. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-379/2009 dags. 26. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-304/2009 dags. 13. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-35/2009 dags. 7. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-128/2010 dags. 19. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-111/2010 dags. 19. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-500/2010 dags. 23. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8837/2009 dags. 1. október 2010[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13507/2009 dags. 14. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-7/2010 dags. 15. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-434/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2967/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2971/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6503/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5239/2010 dags. 20. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-104/2010 dags. 27. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-829/2011 dags. 19. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-264/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-126/2010 dags. 1. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-86/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-84/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-83/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-108/2010 dags. 15. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-134/2011 dags. 14. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-253/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2005 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-974/2011 dags. 27. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10158/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10157/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-92/2011 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-455/2011 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2012 dags. 21. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-176/2012 dags. 2. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-428/2011 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-585/2010 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-416/2011 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-990/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1665/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-711/2011 dags. 14. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1774/2012 dags. 18. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2011 dags. 26. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-43/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2173/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1326/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1165/2012 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-585/2012 dags. 17. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3308/2012 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2012 dags. 4. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4866/2011 dags. 30. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-181/2013 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-74/2010 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2013 dags. 19. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-219/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-636/2012 dags. 9. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-553/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-207/2013 dags. 19. nóvember 2014[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3590/2013 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3373/2013 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2025/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3487/2014 dags. 1. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-147/2013 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1575/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2740/2012 dags. 11. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1986/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2015 dags. 2. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2014 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2008/2015 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-730/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3626/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1057/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2742/2012 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-62/2016 dags. 9. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2815/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2754/2012 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3942/2015 dags. 19. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2012 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2749/2012 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2739/2012 dags. 21. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2765/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2751/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-59/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-773/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-337/2016 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2012 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2012 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2743/2012 dags. 4. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2736/2012 dags. 23. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-431/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1933/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3473/2016 dags. 30. apríl 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2873/2017 dags. 12. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2177/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-508/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1028/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1522/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2019 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4220/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-2789/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3207/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7432/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6196/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-989/2020 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1750/2019 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-679/2019 dags. 10. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3257/2020 dags. 14. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5178/2019 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2191/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6198/2019 dags. 12. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4024/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1762/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-264/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-232/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-652/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-207/2013 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4860/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-998/2022 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5373/2022 dags. 21. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1161/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-3162/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6064/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3058/2023 dags. 4. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6684/2023 dags. 8. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2923/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2498/2023 dags. 14. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4088/2023 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4047/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6120/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1440/2024 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6851/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4930/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2023 dags. 12. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2964/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2023 dags. 9. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5373/2022 dags. 2. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4041/2023 dags. 20. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2288/2024 dags. 31. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2286/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7531/2023 dags. 19. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7530/2023 dags. 19. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7528/2023 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-255/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3418/2024 dags. 7. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-675/2025 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5954/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-471/2025 dags. 28. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7532/2023 dags. 9. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6856/2024 dags. 20. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2807/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7533/2023 dags. 25. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4173/2025 dags. 18. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2024 dags. 31. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2313/2025 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1420/2025 dags. 14. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4291/2025 dags. 8. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2254/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-141/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-13/2007 dags. 25. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-18/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-275/2007 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-5/2008 dags. 18. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-6/2008 dags. 22. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-15/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-66/2009 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-817/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-6/2010 dags. 30. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-12/2010 dags. 10. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-682/2009 dags. 29. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-390/2010 dags. 28. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-14/2011 dags. 23. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-34/2011 dags. 3. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-90/2013 dags. 10. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-51/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. X-4/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-2/2016 dags. 2. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-601/2019 dags. 9. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-347/2020 dags. 1. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-282/2020 dags. 3. febrúar 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-139/2006 dags. 31. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-140/2006 dags. 31. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-1/2008 dags. 5. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-5/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-3/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-5/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-1/2013 dags. 21. júní 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. A-7/2006 dags. 15. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-270/2010 dags. 8. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. A-39/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 15/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 23/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/1995 dags. 6. október 1995[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2024 dags. 12. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2015 dags. 16. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2020 dags. 4. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2017 í máli nr. KNU16100045 dags. 4. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 260/2017 í máli nr. KNU16100044 dags. 4. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2017 í máli nr. KNU17030014 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2018 í máli nr. KNU18070030 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2018 í máli nr. KNU18080011 dags. 19. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 170/2019 í máli nr. KNU19030009 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 521/2019 í málum nr. KNU19100007 o.fl. dags. 26. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2020 í máli nr. KNU19110018 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2021 í máli nr. KNU21020033 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2021 í máli nr. KNU21050023 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 503/2021 í máli nr. KNU21080029 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 573/2021 í máli nr. KNU21090050 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 566/2021 í máli nr. KNU21100053 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 606/2021 í máli nr. KNU21110035 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 647/2021 í máli nr. KNU21100071 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 649/2021 í máli nr. KNU21100012 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 650/2021 í máli nr. KNU21110025 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 648/2021 í máli nr. KNU21100013 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 661/2021 í máli nr. KNU21110027 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2022 í máli nr. KNU22060023 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2022 í máli nr. KNU22060024 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 510/2022 í máli nr. KNU22110047 dags. 7. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2023 í málum nr. KNU23010025 o.fl. dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2023 í máli nr. KNU23020065 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 708/2023 í máli nr. KNU23090105 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Landsdómur

Úrskurður Landsdóms dags. 22. mars 2011 í máli nr. 2/2011 (Saksóknari Alþingis gegn forsætisráðuneytinu og Geir Hilmari Haarde)[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 138/2018 dags. 21. febrúar 2018 (Söluskáli á Seltjarnarnesi)[HTML][PDF]

Lrú. 269/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 322/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 494/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 544/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 480/2018 dags. 3. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 639/2018 dags. 12. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 709/2018 dags. 14. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 738/2018 dags. 18. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 774/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 742/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 719/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 64/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 775/2018 dags. 3. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 554/2018 dags. 1. febrúar 2019 (Lok sáttameðferðar o.fl.)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni til að áfrýja dómi Landsréttar var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-89 þann 18. mars 2019.

Leitað eftir sáttameðferð.
K sagði í símtali að það væri enginn möguleiki á sátt. M var ósammála og þá vísaði sýslumaður málinu frá.

Þar var um að ræða samskipti umgengnisforeldris við barn sitt gegnum Skype.

Fyrir héraði er móðirin stefnandi en faðir hinn stefndi. Hún gerði kröfu um forsjá eingöngu hjá henni, til umgengni og til meðlags. Krafa var lögð fram í héraði um kostnað vegna umgengni en henni var vísað frá sem of seint fram kominni.

Í kröfugerð í héraði er ítarleg útlistun til lengri tíma hvernig umgengni eigi að vera hagað, skipt eftir tímabilum. Í niðurstöðu héraðsdóm var umgengnin ekki skilgreint svo ítarlega.

Fyrir Landsrétti bætti faðirinn við kröfu um að sáttameðferðin fyrir sýslumanni uppfyllti ekki skilyrði barnalaga. Landsréttur tók afstöðu til kröfunnar þar sem dómstólum bæri af sjálfsdáðum að gæta þess. Hann synjaði frávísunarkröfunni efnislega.

Landsréttur fjallaði um fjárhagslega stöðu beggja og taldi að þau ættu að bera kostnaðinn að jöfnu, þrátt fyrir að grundvelli þeirrar kröfu hafi verið vísað frá í héraði sem of seint fram kominni.
Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrú. 191/2019 dags. 2. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 419/2019 dags. 12. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 418/2019 dags. 12. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 726/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 314/2019 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 458/2019 dags. 25. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 321/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 590/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 459/2019 dags. 25. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 622/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 808/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 804/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 637/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 749/2019 dags. 2. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 748/2019 dags. 2. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 667/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 934/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 877/2019 dags. 30. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 9/2020 dags. 8. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 862/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 113/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 31/2020 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 28/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 325/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 295/2020 dags. 13. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 346/2020 dags. 8. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 22/2020 dags. 12. júní 2020 (Einbeittur ásetningur til manndráps)[HTML][PDF]

Lrú. 268/2020 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 27/2020 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 309/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 446/2020 dags. 20. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 447/2020 dags. 20. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 546/2020 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 603/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 670/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 593/2020 dags. 9. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 835/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 679/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 618/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 6/2021 dags. 11. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 42/2021 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 746/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 43/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 109/2021 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 907/2018 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 138/2021 dags. 9. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 170/2021 dags. 18. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 604/2019 dags. 19. mars 2021 (CLN)[HTML][PDF]

Lrú. 143/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 306/2021 dags. 12. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 343/2021 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 60/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 39/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 234/2020 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 416/2021 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 430/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 431/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 485/2021 dags. 21. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 541/2021 dags. 30. ágúst 2021[HTML][PDF]

Lrú. 495/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML][PDF]

Lrú. 351/2021 dags. 16. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 11. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 552/2021 dags. 25. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 597/2021 dags. 25. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 643/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 678/2021 dags. 9. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 751/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 538/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 700/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 733/2021 dags. 31. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 69/2022 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 641/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 138/2022 dags. 17. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 126/2022 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 114/2022 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 148/2022 dags. 23. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 222/2022 dags. 20. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 283/2022 dags. 12. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 300/2022 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 271/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Lrd. 52/2022 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 124/2022 dags. 7. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 48/2022 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 412/2022 dags. 1. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 445/2022 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 448/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 453/2021 dags. 13. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 550/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 446/2022 dags. 2. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 568/2022 dags. 15. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 611/2022 dags. 11. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 608/2022 dags. 11. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 626/2022 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 631/2022 dags. 18. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 187/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 644/2022 dags. 24. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 584/2022 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 653/2022 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 119/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 743/2022 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 345/2022 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 709/2022 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 66/2023 dags. 24. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 775/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 95/2023 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 834/2022 dags. 23. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 185/2023 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 130/2022 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 203/2023 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 327/2023 dags. 3. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 37/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 370/2023 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 584/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 454/2023 dags. 20. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 745/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 520/2023 dags. 9. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 609/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 624/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 504/2023 dags. 12. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 503/2023 dags. 12. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 524/2023 dags. 18. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 681/2023 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 719/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 718/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 461/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 748/2020 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 798/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 800/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 795/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 799/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 801/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 790/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 827/2023 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 784/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 869/2023 dags. 18. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 870/2023 dags. 18. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 812/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 32/2024 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 35/2024 dags. 16. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 52/2024 dags. 23. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 74/2024 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 124/2024 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 151/2024 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 166/2024 dags. 11. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 245/2024 dags. 25. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 246/2024 dags. 25. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 191/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 292/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 576/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 483/2022 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 419/2024 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 337/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 334/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 117/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 279/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 740/2024 dags. 25. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 528/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 773/2024 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 774/2024 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 709/2024 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 804/2024 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 883/2024 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 882/2024 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 950/2024 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 962/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 363/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 2/2025 dags. 3. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 61/2025 dags. 24. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 847/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 549/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 67/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 324/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 190/2025 dags. 18. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 313/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 414/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 415/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 835/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 128/2025 dags. 7. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 612/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 867/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 701/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 480/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 288/2025 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 193/2025 dags. 25. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 333/2025 dags. 6. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 339/2025 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 204/2025 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 292/2025 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 204/2025 dags. 3. júní 2025[HTML]

Lrú. 339/2025 dags. 3. júní 2025[HTML]

Lrú. 421/2025 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 470/2025 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 227/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 622/2025 dags. 29. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrú. 621/2025 dags. 29. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrú. 156/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 686/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 797/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 669/2025 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 132/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 373/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 992/2024 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1891:159 í máli nr. 18/1891[PDF]

Lyrd. 1913:126 í máli nr. 16/1913[PDF]

Lyrd. 1915:546 í máli nr. 5/1915[PDF]

Lyrd. 1916:639 í máli nr. 80/1915[PDF]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 16. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um eftirlit með lögreglu

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 56/2023 dags. 11. desember 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 1/2006 dags. 17. mars 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Landsvæði milli Hraunhafnardals, Mælifells og Bjarnarfossdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Fyrirmæli Persónuverndar í máli nr. 2020010401[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2001/494 dags. 9. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2002/276 dags. 5. júní 2003[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2005/299 dags. 16. ágúst 2005[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2005/593 dags. 19. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2005/579 dags. 20. júní 2006[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2009/472 dags. 13. ágúst 2009[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2013/315 dags. 9. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1549 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1783 dags. 16. júní 2017[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2017/203 dags. 15. október 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010729 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010581 dags. 21. október 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2011 dags. 4. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2012 dags. 2. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2012 dags. 15. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2019 dags. 23. ágúst 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2019 dags. 11. nóvember 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 21/2009 dags. 29. október 2009 (Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu: Afturköllun ökuréttinda. Mál nr. 21/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 10/2009 dags. 6. apríl 2010 (Sveitarfélagið Hornafjörður: Ágreiningur um skráningu í fasteignaskrá. Mál nr. 10/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 44/1999 dags. 17. desember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 76/2012 dags. 11. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 26/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2011 í máli nr. 5/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2016 í máli nr. 148/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2017 í máli nr. 148/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-47/1998 dags. 24. apríl 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-464/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 589/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 601/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 630/2016

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 630/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 648/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 702/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2010 dags. 26. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 197/2012 dags. 15. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 93/2013 dags. 10. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2014 dags. 30. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2016 dags. 10. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2016 dags. 9. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2018 dags. 24. ágúst 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2015 dags. 29. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 50/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 225/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 287/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 54/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 301/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 307/2023 dags. 25. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 303/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 448/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 365/1990 dags. 30. október 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 765/1993 dags. 6. október 1994 (Forsjá barns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2509/1998 dags. 18. ágúst 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3432/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4397/2005 dags. 19. október 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5262/2008 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5918/2010 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6537/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5918/2010 (Tækniskólamál)[HTML]
Lögreglan kom með fíkniefnahund í framhaldsskóla og lokaði öllum inngöngum nema einum þannig að nemendur gætu ekki komist inn eða út án þess að hundurinn myndi sniffa af þeim. Settur UA taldi að Tækniskólinn væri ekki slíkur að leit væri heimil án dómsúrskurðar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6335/2011 (Húsleit og haldlagning gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8478/2015 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9606/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10077/2019 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11342/2021 dags. 16. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11685/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12489/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12283/2023 dags. 9. ágúst 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11924/2022 dags. 20. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 408/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1824-1830360, 364, 366
1830-1837336, 411
1837-1845304
1845-185293, 190
1868-18707
1890-1894161
1904-190769
1913-1916127, 493, 548, 640
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1920-1924 - Registur57
1925-19291121
1931-1932267
1933-1934583, 1071
1936 - Registur52, 91
1936497
1937 - Registur55
1937136, 640
1944 - Registur44, 56, 59
1944375
1946257
1947177
1948 - Registur41, 108
1948288
1949240
1950244
195197
1954449
1955149
1956246
1958 - Registur63
1959582
1960518
1961127
196882, 984, 1159
1969 - Registur104, 130
1970427
1972677, 1070
1974 - Registur59, 66, 134, 145
197497, 105, 108, 551
1975 - Registur83, 92, 112, 166, 173
1975186, 221, 416
1976 - Registur70, 79, 94, 114, 133
1976369, 371-372
1977 - Registur41
1978148, 304
19821609
1983 - Registur160, 198
19831215, 1568, 1570-1571
1985232, 314, 336
198649, 450, 489, 491, 1263
1987 - Registur87
19887, 503
198930, 422, 981, 985, 1252, 1608, 1739
199079, 526
1991317
199283, 183, 260, 1688
199324, 54, 351, 396, 443, 586, 595, 689, 1361, 1457
1994 - Registur160, 218, 247, 281
1994814, 1301-1302, 1305, 1390, 1529, 1780, 2504, 2739
1995 - Registur361
1995131, 301, 315, 2589, 2763, 2807
1996258, 1928, 2194, 2286, 2368, 2553, 2555-2557, 2660, 3301, 3710-3711, 3860, 3896, 4021
1997628, 1161, 2211, 2221, 3125
1998459, 1043, 1351, 2086, 2574, 2576, 3338, 3362, 3455, 3741, 3743, 4107, 4435, 4504, 4517, 4521
199989, 352, 449, 1633, 2494, 2695, 2912, 2915-2916, 2924, 2969, 3127, 3838, 3844-3845, 3850, 3854
200017, 72, 665, 801, 805, 1859, 1873, 2170-2171, 2354, 2794-2795, 4241, 4251, 4254-4255, 4257, 4259, 4274, 4276
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1939-1942109
1943-1947132
1948-1952147
1961-196510
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1880B67
1886B42
1902B92
1903A260
1908B108
1909A222
1913A136, 175
1914A83
1915A143, 147
1917A207
1917B313
1920A19
1922A128
1923A162
1924A140
1925B49
1928A208
1930A224, 284
1931A49
1932A61
1935A111
1935B55
1936A408
1938A25-26
1940A28, 150
1940B243, 326
1941A46-47
1943A145
1943B28, 187, 282
1944A49, 53
1944B12, 110, 259
1945A128
1945B53
1946A164, 200, 217
1946B242
1947A223, 314, 317
1947B164, 166, 168, 276, 281, 428
1949B222
1951A55-56
1954B77, 350
1956B99
1957B3
1959B330
1961A254-255
1963A176, 181, 196, 302, 308, 339, 366
1966A173-177
1966C110-114
1968A125
1971A49
1973A204-205, 290
1973C256
1974A345-346
1974B560
1975A95
1976B719, 722
1984A26-27, 127, 145, 158, 166, 282, 288
1985A81, 217
1986A92, 98
1986B155, 758
1989A261, 562
1990B400
1991A55-57, 59, 84, 101
1992A164
1992B102
1993C1569
1994A14, 137, 385
1994B850
1995A18, 653-654
1995C300, 930
1996A232, 453, 462, 481
1996B240
1997A55, 144, 191, 453
1997B1153
1997C79
1998A208, 259, 314
1998C149
1999A88, 231, 584
1999B1616
2000A27, 163, 205, 245
2000B389
2000C260
2001A46, 54, 85-86
2001B534, 2768
2001C184, 428
2002A33-34, 46, 201, 411, 537
2002B1238
2002C2, 6
2003A314
2003B1709, 2730
2003C100, 143, 332
2004A59, 147, 191, 193
2004B643, 732, 1146, 1606, 1984
2004C43, 72
2005A369
2005B468-469, 872, 924, 1738, 1883
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1880BAugl nr. 68/1880 - Reglugjörð fyrir hreppstjóra[PDF prentútgáfa]
1902BAugl nr. 50/1902 - Reglugjörð um notkun pósta[PDF prentútgáfa]
1903AAugl nr. 43/1903 - Lög um vörumerki[PDF prentútgáfa]
1909AAugl nr. 44/1909 - Lög um aðflutningsbann á áfengi[PDF prentútgáfa]
1913AAugl nr. 63/1913 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1914AAugl nr. 56/1914 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1915AAugl nr. 42/1915 - Lög um atvinnu við siglingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1915 - Lög um atvinnu við vjelgæslu á gufuskipum[PDF prentútgáfa]
1917AAugl nr. 91/1917 - Lög um aðflutningsbann á áfengi[PDF prentútgáfa]
1917BAugl nr. 118/1917 - Reglugjörð um starfrækslu símasambanda[PDF prentútgáfa]
1920AAugl nr. 9/1920 - Stjórnarskrá konungsríkisins Íslands[PDF prentútgáfa]
1922AAugl nr. 40/1922 - Lög um atvinnu við siglingar[PDF prentútgáfa]
1923AAugl nr. 29/1923 - Lög um atvinnu við vjelgæslu á íslenskum mótorskipum[PDF prentútgáfa]
1924AAugl nr. 50/1924 - Lög um atvinnu við vjelgæslu á íslenskum mótorskipum[PDF prentútgáfa]
1928AAugl nr. 64/1928 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
1930AAugl nr. 64/1930 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1930 - Auglýsing um samning um sátt, dóms og gerðaskipun milli Íslands og Spánar[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 29/1931 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi alþjóðleg einkamálaréttarákvæði í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um hjúskap, ættleiðingu og lögráð[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 30/1932 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um viðurkenningu dóma og fullnægju þeirra[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 53/1935 - Lög um bráðabirgðaútflutningsskýrslur[PDF prentútgáfa]
1935BAugl nr. 16/1935 - Reglugerð um stimpilgjald af ávísunum og kvittunum[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 104/1936 - Lög um atvinnu við siglingar á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 16/1938 - Lög um að heimila í viðeigandi tilfellum aðgerðir á fólki, er koma í veg fyrir, að það auki kyn sitt[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 19/1940 - Almenn hegningarlög[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 122/1940 - Reglugerð um tollmeðferð aðfluttra vara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/1940 - Reglugerð um sölu og úthlutun á nokkrum matvörutegundum[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 30/1941 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 73/1943 - Auglýsing um viðskiptasamning, er gerður var í Reykjavík hinn 27. ágúst 1943 milli Íslands og Bandaríkja Ameríku[PDF prentútgáfa]
1943BAugl nr. 103/1943 - Reglugerð um skömmtun á gúmmívaðstígvélum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1943 - Reglugerð um skömmtun á hjólbörðum og slöngum til bifreiða[PDF prentútgáfa]
1944AAugl nr. 33/1944 - Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1944 - Lög um þjóðfána Íslendinga[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið
1944BAugl nr. 15/1944 - Reglugerð um skömmtun á kaffibæti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/1944 - Reglugerð um skömmtun á fiskilínum[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 68/1945 - Lög um atvinnu við siglingar á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 49/1945 - Reglugerð um skömmtun á erlendu smjöri[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 66/1946 - Lög um atvinnu við siglingar á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1946 - Auglýsing um að Ísland hafi gengið að sáttmála hinna sameinuðu þjóða[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 121/1946 - Reglugerð um skömmtun á hjólbörðum og slöngum til bifreiða[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 67/1947 - Lög um eignakönnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1947 - Lög um lögræði[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 83/1947 - Reglugerð um skömmtun á nokkrum byggingarvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1947 - Reglugerð um skömmtun á skófatnaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1947 - Reglugerð um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1947 - Reglugerð um sölu og afhendingu benzíns og takmörkun á akstri bifreiða[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 27/1951 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1954BAugl nr. 41/1954 - Reglugerð um bifreiða, báta og búnaðarvéla happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1954 - Reglugerð um happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 41/1956 - Reglugerð um happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 1/1957 - Reglugerð um vöruhappdrætti Sambands íslenzkra berklasjúklinga[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 82/1961 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 15/1963 - Lög um breyting á siglingalögum, nr. 56 30. nóv. 1914[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1963 - Lög um kirkjugarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1963 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1963 - Lög um fullnustu refsidóma, sem kveðnir hafa verið upp í Danmörku, Finnlandi, Noregi eða Svíþjóð, o.fl.[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 74/1966 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að gerast aðili að alþjóðasamningi um lausn fjárfestingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja[PDF prentútgáfa]
1966CAugl nr. 13/1966 - Auglýsing um gildistöku samnings um lausn fjárfestingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 52/1968 - Lög um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 19/1971 - Útvarpslög[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 73/1973 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1973 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi samkomulag milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um breytingu á Norðurlandasamningnum frá 6. febrúar 1931 um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð[PDF prentútgáfa]
1973CAugl nr. 26/1973 - Auglýsing um fullgildingu samkomulags um breytingu á Norðurlandasamningnum frá 6. febrúar 1931 um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 74/1974 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 260/1974 - Reglugerð um Ríkisútvarp[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 44/1975 - Lög um breyting á lögum um framsal sakamanna til Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, nr. 7 14. mars 1962[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 371/1976 - Reglugerð um happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 372/1976 - Reglugerð um vöruhappdrætti Sambands íslenskra berklasjúklinga[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 13/1984 - Lög um framsal sakamanna og aðra aðstoð í sakamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1984 - Lögræðislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1984 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1984 - Lög um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1984 - Lög um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1984 - Lög um atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða á íslenskum skipum[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 34/1985 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1985 - Útvarpslög[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 32/1986 - Lög um varnir gegn mengun sjávar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1986 - Póstlög[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 83/1986 - Reglugerð um leynd og vernd fjarskipta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 357/1986 - Reglugerð um Ríkisútvarpið[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 20/1989 - Lög um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1989 - Lög um skráningu og meðferð persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 19/1991 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1991 - Lög um skipti á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 58/1992 - Lög um vernd barna og ungmenna[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Barnaverndarlög
1992BAugl nr. 41/1992 - Auglýsing um almenna skilmála fyrir uppboðssölu á fasteignum o.fl.[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 15/1994 - Lög um dýravernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1994 - Lög um réttaraðstoð við alþjóðadómstólinn sem fjallar um stríðsglæpi í fyrrum Júgóslavíu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 32 12. maí 1978, um hlutafélög, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 272/1994 - Reglugerð um hlutverk fjármálastofnana við aðgerðir gegn peningaþvætti[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1995 - Stjórnarskipunarlög um breyting á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 18/1995 - Auglýsing um samning við Austurríki um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 74/1996 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1996 - Lög um póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1996 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1996 - Lög um Póst- og fjarskiptastofnun[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 118/1996 - Reglugerð um atvinnuskírteini skipstjórnar- og vélstjórnarmanna[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 18/1997 - Lög um endurskoðendur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1997 - Lögræðislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1997 - Lög um rafræna eignarskráningu verðbréfa[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 505/1997 - Reglugerð um grunnpóstþjónustu[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 8/1997 - Auglýsing um samning um framkvæmd ákvæða hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna frá 10. desember 1982 um verndun deilistofna og víðförulla fiskstofna og stjórnun veiða úr þeim[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 51/1998 - Lög um breytingu á lögum nr. 46/1991, um búfjárhald, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1998 - Lög um dánarvottorð, krufningar o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1998 - Lög um lögmenn[PDF prentútgáfa]
1998CAugl nr. 27/1998 - Auglýsing um bókun um fríðindi og friðhelgi Alþjóðastofnunarinnar um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 36/1999 - Lög um breyting á lögum um meðferð opinberra mála, nr. 19 26. mars 1991, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1999 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1999 - Lög um ættleiðingar[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 527/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun sjávar vegna eitraðra efna í fljótandi formi sem flutt eru í geymum skipa[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 17/2000 - Lög um framkvæmd samnings um bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna og um eyðingu þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/2000 - Lög um hópuppsagnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/2000 - Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/2000 - Lög um breyting á lögum um meðferð opinberra mála og almennum hegningarlögum (nálgunarbann)[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 148/2000 - Reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 20/2000 - Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 156 um jafna möguleika og jafnrétti til handa körlum og konum í atvinnu: Starfsfólk með fjölskylduábyrgð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 25/2001 - Lög um framkvæmd samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/2001 - Lög um rafrænar undirskriftir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/2001 - Lög um breytingu á Norðurlandasamningi um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 248/2001 - Reglugerð um ritun dánarvottorða, réttarlæknisfræðilega líkskoðun, réttarkrufningu og tilkynningu til Hagstofu Íslands um andvana fædd börn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 923/2001 - Reglugerð um happdrætti Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 9/2001 - Auglýsing um samkomulag milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um breytingar á Norðurlandasamningi um innheimtu meðlaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2001 - Auglýsing um samkomulag milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um breytingar á Norðurlandasamningi um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 19/2002 - Lög um póstþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/2002 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/2002 - Barnaverndarlög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/2002 - Lög um búfjárhald o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/2002 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna verkefna Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 438/2002 - Reglugerð um aðbúnað nautgripa og eftirlit með framleiðslu mjólkur og annarra afurða þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 1/2002 - Auglýsing um samning um viðurkenningu og fullnustu erlendra gerðardómsúrskurða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 81/2003 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 529/2003 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Alcoa Inc. og Fjarðaáls sf. og Alcoa á Íslandi ehf. og Reyðaráls ehf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 917/2003 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Arnarneshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 9/2003 - Auglýsing um Evrópusamning um ríkisfang[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/2003 - Auglýsing um samning við Litháen um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/2003 - Auglýsing um breytingu á bókun 3 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 26/2004 - Lög um Evrópufélög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/2004 - Lög um rannsókn flugslysa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 17/1991, um einkaleyfi, með síðari breytingum (evrópski einkaleyfasamningurinn o.fl.)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 218/2004 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit á Akranesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 267/2004 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 451/2004 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Breiðdalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 634/2004 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Djúpavogshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 800/2004 - Reglugerð um umskipun olíu á rúmsjó[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 1/2004 - Auglýsing um evrópska einkaleyfasamninginn, gerð um endurskoðun hans og samnings um beitingu 65. gr. samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 73/2005 - Lög um skipan ferðamála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 316/2005 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 317/2005 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 479/2005 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 492/2005 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Bolungarvíkurhreppi, Ísafjarðarbæ og Súðavíkurhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 815/2005 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Austurbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 884/2005 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 53/2006 - Lög um öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2006 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, lögum um meðferð opinberra mála og lögum um fjarskipti (samningur Evrópuráðsins um tölvubrot)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2006 - Lög um evrópsk samvinnufélög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2006 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna flutnings verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 19/2006 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit Fáskrúðsfjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 127/2006 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 358/2006 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Blönduóssbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 362/2006 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2006 - Reglugerð um tilkynningarskyldu og könnun á áreiðanleika viðskiptamanns í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 18/2007 - Lög um breytingu á lögum nr. 50/2004, um siglingavernd[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 77/2008 - Lög um breyting á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 64/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2008 - Lög um almannavarnir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2008 - Lög um nálgunarbann[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2008 - Lög um rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 629/2008 - Reglur um fyrirkomulag númerabirtingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1233/2008 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 44/2009 - Lög um breyting á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 982/2009 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Djúpavogshreppi[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 101/2010 - Lög um greiðsluaðlögun einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2010 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 89/2010 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2010 - Auglýsing um almenna skilmála fyrir uppboðssölu á fasteignum o.fl[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 68/2011 - Lög um rannsóknarnefndir[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 24/2011 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 175/2011 - Auglýsing um fyrirmæli landlæknis um lágmarksskráningu vistunarupplýsinga á sjúkrahúsum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 516/2011 - Reglugerð um sérstakar aðferðir og aðgerðir lögreglu við rannsókn sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 687/2011 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Sveitarfélaginu Ölfus[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 987/2011 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 55/2012 - Lög um umhverfisábyrgð[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 442/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2012 - Reglugerð um einkaleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2012 - Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 18/2013 - Lög um rannsókn samgönguslysa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2013 - Lög um velferð dýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2013 - Efnalög[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 202/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Thorsil ehf., Timminco Limited svo og Strokks Energy ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og BECROMAL Iceland ehf., BECROMAL Properties ehf., Strokks Energy ehf. svo og BECROMAL S.p.A[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 204/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Verne Real Estate II ehf. svo og Verne Holdings Ltd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 205/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Íslenska kísilfélagsins ehf., Tomahawk Development á Íslandi ehf. svo og GSM Enterprises LLC[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 881/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og GMR Endurvinnslunnar ehf[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 456/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 1240/2015 - Reglugerð um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
2015CAugl nr. 4/2015 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um að bæta alþjóðlega reglufylgni á sviði skattamála og að framfylgja FATCA-lögunum[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 51/2016 - Lög um handtöku og afhendingu manna til og frá Íslandi vegna refsiverðra verknaða á grundvelli handtökuskipunar[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 361/2016 - Reglugerð um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 495/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland nr. 456/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 23/2017 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (tilkynningar um brot á fjármálamarkaði)[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 266/2017 - Reglur um lausafjárhlutfall lánastofnana[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 41/2018 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, með síðari breytingum (EES-reglur, nethlutleysi, CE-merkingar á fjarskiptabúnaði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2018 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2018 - Lög um breytingu á lögum um umboðsmann Alþingis, nr. 85/1997, með síðari breytingum (OPCAT-eftirlit)[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 55/2019 - Lög um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2019 - Lög um Höfðaborgarsamninginn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2019 - Lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2019 - Lög um póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 880/2019 - Reglugerð um meðhöndlun, vörslur og sölu haldlagðra, kyrrsettra og upptækra eigna og muna[PDF vefútgáfa]
2019CAugl nr. 2/2019 - Auglýsing um samning milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Noregs um málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkja Evrópusambandsins og Íslands og Noregs[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 45/2020 - Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2020 - Lög um breytingu á lögum um innflutning dýra, nr. 54/1990, með síðari breytingum (sóttvarna- og einangrunarstöðvar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2020 - Lyfjalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2020 - Lög um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 54/2021 - Lög um íslensk landshöfuðlén[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 43/2021 - Auglýsing um bókun um breytingu á samningi um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2021 - Auglýsing um orkusáttmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2021 - Auglýsing um Suðurskautssamninginn[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 14/2022 - Lög um dýralyf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2022 - Lög um breytingu á lögum um skráningu raunverulegra eigenda, nr. 82/2019 (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 808/2022 - Reglugerð um framkvæmd skatteftirlits og skattrannsókna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1093/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 28/2022 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2022 - Auglýsing um samning gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi (Palermó-samninginn)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2022 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 113/2023 - Lög um breytingu á lögum um lögheimili og aðsetur og fleiri lögum (úrbætur í brunavörnum)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 119/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Túnis, nr. 280/2015, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 95/2024 - Lög um breytingu á lögreglulögum, nr. 90/1996 (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 1211/2024 - Auglýsing um fyrirmæli landlæknis um lágmarksskráningu í heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 50/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Hong Kong[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2024 - Auglýsing um endurskoðaðan félagsmálasáttmála Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Perús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Kólumbíu[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 35/2025 - Lög um breytingu á lögum um framsal sakamanna og aðra aðstoð í sakamálum, nr. 13/1984 (einföldun málsmeðferðar)[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 159/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 498/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 548/2025 - Reglur um fyrirkomulag númerabirtingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1027/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 8/2025 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerð á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Þjóðfundurinn 1851Þingskjöl42
Ráðgjafarþing11Þingskjöl84, 392, 413, 586
Ráðgjafarþing12Þingskjöl396
Ráðgjafarþing13Þingskjöl16, 467
Ráðgjafarþing13Umræður639
Ráðgjafarþing14Þingskjöl274
Löggjafarþing1Seinni partur392
Löggjafarþing2Fyrri partur450
Löggjafarþing2Seinni partur434, 624
Löggjafarþing5Þingskjöl142, 371, 395
Löggjafarþing6Þingskjöl119, 187, 274, 293, 315, 385, 403
Löggjafarþing6Umræður (Ed. og sþ.)37/38
Löggjafarþing7Þingskjöl25, 52
Löggjafarþing8Þingskjöl128, 251, 298
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)765/766, 1187/1188
Löggjafarþing9Þingskjöl186, 315, 353, 525, 565
Löggjafarþing9Umræður (Nd.)739/740
Löggjafarþing10Þingskjöl134, 278, 298
Löggjafarþing11Þingskjöl164, 250
Löggjafarþing12Þingskjöl12, 82
Löggjafarþing13Þingskjöl143, 334
Löggjafarþing14Þingskjöl237, 533, 580
Löggjafarþing18Þingskjöl207, 223, 251, 612, 633, 724, 773
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)35/36, 1279/1280
Löggjafarþing20Umræður881/882
Löggjafarþing21Þingskjöl192, 939, 1015, 1035
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)543/544
Löggjafarþing22Þingskjöl103-104, 148, 222, 1126, 1279, 1319-1320
Löggjafarþing22Umræður (Ed. og sþ.)319/320
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)845/846
Löggjafarþing23Þingskjöl52, 79, 351, 378
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)895/896
Löggjafarþing24Þingskjöl126-127, 174, 534-535, 581, 658-659, 705, 1260-1261, 1307
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)31/32, 925/926, 2091/2092
Löggjafarþing26Þingskjöl127, 148, 274, 324, 355, 359, 409, 548, 561, 615, 659, 907, 922, 1081
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)1313/1314
Löggjafarþing28Þingskjöl112
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)1669/1670, 1697/1698, 1711/1712, 1715/1716, 1723/1724
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál869/870
Löggjafarþing31Þingskjöl102, 1092, 1244, 1298, 1597, 1679, 1862
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)2449/2450, 2479/2480
Löggjafarþing31Umræður - Fallin mál673/674, 1321/1322
Löggjafarþing32Þingskjöl9, 165, 285
Löggjafarþing33Þingskjöl479, 849, 1352, 1454
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál237/238
Löggjafarþing34Þingskjöl238
Löggjafarþing34Umræður (samþ. mál)117/118, 755/756
Löggjafarþing34Umræður (þáltill. og fsp.)373/374
Löggjafarþing36Þingskjöl777
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)1039/1040
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál327/328
Löggjafarþing37Þingskjöl341-342
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)1603/1604, 1623/1624, 1627/1628
Löggjafarþing37Umræður (þáltill. og fsp.)131/132, 763/764
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)577/578
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)499/500
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál765/766
Löggjafarþing40Þingskjöl296, 304, 893, 920, 1197
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)95/96, 2895/2896, 3223/3224, 4263/4264, 4277/4278, 4281/4282
Löggjafarþing40Umræður - Fallin mál231/232
Löggjafarþing41Umræður - Fallin mál1079/1080, 1127/1128, 1145/1146
Löggjafarþing42Þingskjöl182, 1001, 1009
Löggjafarþing42Umræður (þáltill. og fsp.)215/216
Löggjafarþing43Þingskjöl714
Löggjafarþing43Umræður (samþ. mál)147/148
Löggjafarþing43Umræður (þáltill. og fsp.)127/128
Löggjafarþing44Þingskjöl252, 658
Löggjafarþing45Þingskjöl615, 1062
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál739/740
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál735/736
Löggjafarþing47Þingskjöl228
Löggjafarþing47Umræður (þáltill. og fsp.)353/354
Löggjafarþing48Þingskjöl179, 407, 416
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)1427/1428, 2129/2130, 2143/2144-2145/2146, 2309/2310
Löggjafarþing49Þingskjöl561, 818
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)427/428, 951/952, 1045/1046, 1053/1054
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)797/798, 809/810-811/812, 817/818, 821/822-823/824
Löggjafarþing50Umræður (þáltill. og fsp.)79/80, 85/86-91/92, 117/118, 139/140-141/142, 147/148
Löggjafarþing51Þingskjöl90-91
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál615/616
Löggjafarþing52Þingskjöl180, 334-335, 427-428
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál127/128
Löggjafarþing54Þingskjöl219-220, 229, 258-259, 262, 265, 273, 319, 367
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)1199/1200
Löggjafarþing55Þingskjöl71-72, 81, 106-107, 210, 261, 393
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)257/258
Löggjafarþing56Þingskjöl101, 158, 254-255, 536
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)63/64
Löggjafarþing59Umræður - Fallin mál65/66
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál15/16, 317/318
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)439/440
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál583/584
Löggjafarþing63Þingskjöl8, 199, 211, 256, 308, 315, 336, 388, 395
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)1259/1260
Löggjafarþing64Þingskjöl484, 1499
Löggjafarþing65Þingskjöl30, 47
Löggjafarþing66Þingskjöl783, 786, 1279, 1358, 1479, 1514
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)1051/1052, 1137/1138, 1765/1766, 1975/1976
Löggjafarþing67Þingskjöl582
Löggjafarþing68Þingskjöl38, 111
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)1575/1576
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál525/526
Löggjafarþing69Þingskjöl61-62
Löggjafarþing70Þingskjöl133-134
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)1191/1192, 1289/1290
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)663/664
Löggjafarþing72Þingskjöl261
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)765/766
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)35/36, 331/332
Löggjafarþing73Þingskjöl1090
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál111/112
Löggjafarþing74Þingskjöl978
Löggjafarþing75Þingskjöl572
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)845/846
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)1765/1766, 1847/1848
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál147/148
Löggjafarþing78Þingskjöl304, 309
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)1227/1228, 1657/1658
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)489/490
Löggjafarþing81Þingskjöl710, 715, 796, 827
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)1389/1390
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)325/326-327/328, 421/422, 445/446, 449/450, 477/478, 629/630, 711/712, 759/760, 781/782-783/784
Löggjafarþing82Þingskjöl165, 170, 923
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)1141/1142, 2409/2410
Löggjafarþing83Þingskjöl401, 406, 497, 913, 1223
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)915/916, 1023/1024, 1515/1516
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál301/302
Löggjafarþing84Þingskjöl129, 192
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)399/400
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)1387/1388
Löggjafarþing86Þingskjöl1319, 1392-1396, 1475
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)2477/2478
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)63/64
Löggjafarþing87Þingskjöl504, 1114, 1333
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)1135/1136
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál117/118
Löggjafarþing88Þingskjöl302, 308, 1226
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)15/16, 29/30, 275/276, 1299/1300
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)2183/2184
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)413/414
Löggjafarþing90Þingskjöl1743, 1749
Löggjafarþing91Þingskjöl471, 477, 1546, 1650
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)885/886, 901/902
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)185/186, 391/392
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)2203/2204
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál231/232
Löggjafarþing93Þingskjöl1312
Löggjafarþing93Umræður2285/2286, 3437/3438, 3659/3660
Löggjafarþing94Þingskjöl478, 581, 1189, 1191
Löggjafarþing94Umræður465/466, 565/566
Löggjafarþing96Þingskjöl883, 1265-1266
Löggjafarþing97Þingskjöl1276-1278, 1539
Löggjafarþing98Þingskjöl250, 252, 561, 638, 1778
Löggjafarþing98Umræður1073/1074
Löggjafarþing99Þingskjöl1346, 1533, 1536, 1980, 2710, 2742
Löggjafarþing99Umræður2169/2170
Löggjafarþing100Þingskjöl385, 389
Löggjafarþing100Umræður1241/1242, 2325/2326, 3005/3006, 3749/3750
Löggjafarþing102Þingskjöl1684, 1688, 1702, 1737
Löggjafarþing103Þingskjöl256, 291, 308, 312, 1631
Löggjafarþing103Umræður1279/1280, 3435/3436, 3935/3936
Löggjafarþing104Þingskjöl696
Löggjafarþing104Umræður907/908, 3091/3092
Löggjafarþing105Þingskjöl1414, 2370-2371, 2729
Löggjafarþing106Þingskjöl602, 784, 786, 1929, 2120, 2290, 2480, 2499
Löggjafarþing106Umræður5823/5824
Löggjafarþing107Þingskjöl340, 986, 1183, 1272, 1282, 1316, 1345, 1902, 1908, 2765, 3262
Löggjafarþing107Umræður95/96, 149/150, 189/190, 883/884, 1411/1412, 1495/1496, 6193/6194, 6595/6596
Löggjafarþing108Þingskjöl721, 1129, 1260, 2075, 2506-2507, 2910, 2934, 3390, 3441
Löggjafarþing108Umræður577/578, 923/924, 1265/1266, 1387/1388, 1523/1524, 1833/1834, 2179/2180, 4437/4438
Löggjafarþing109Þingskjöl560, 1199-1200, 3945
Löggjafarþing109Umræður3339/3340, 4305/4306
Löggjafarþing110Þingskjöl980, 2723, 2850
Löggjafarþing110Umræður6093/6094-6097/6098, 6289/6290, 6625/6626, 6645/6646
Löggjafarþing111Þingskjöl3, 31, 827, 847-848, 1750, 1756, 1777-1778, 2301, 2505, 3749
Löggjafarþing111Umræður623/624, 3393/3394
Löggjafarþing112Þingskjöl628, 634, 656, 782, 1124, 1399-1400, 2077, 3143, 3840, 3842-3843, 3845, 3877-3879, 4357, 4386-4387, 5043, 5206
Löggjafarþing112Umræður249/250-251/252, 963/964, 1101/1102-1103/1104, 2131/2132, 2135/2136-2139/2140, 5157/5158, 5835/5836
Löggjafarþing113Þingskjöl1606, 2260, 3579, 3588, 3669, 3671, 3673
Löggjafarþing113Umræður199/200, 375/376, 819/820, 1035/1036, 2171/2172, 2941/2942, 3193/3194, 3617/3618, 3945/3946
Löggjafarþing114Umræður227/228
Löggjafarþing115Þingskjöl2406, 3434, 3436, 3982, 4046, 4077, 4079, 4370, 4956, 5697, 6051
Löggjafarþing115Umræður3225/3226, 6781/6782, 9399/9400, 9471/9472, 9475/9476-9481/9482
Löggjafarþing116Þingskjöl2028, 2500, 3325, 4032, 4820, 4822
Löggjafarþing116Umræður73/74, 263/264, 313/314, 2915/2916, 4455/4456, 5447/5448, 5457/5458, 5745/5746, 7427/7428, 7895/7896
Löggjafarþing117Þingskjöl628, 2621, 2781, 3113, 3222, 4193, 4576, 5224
Löggjafarþing117Umræður137/138, 177/178, 1793/1794, 4093/4094, 4887/4888
Löggjafarþing118Þingskjöl542, 763, 2071, 2083, 2101, 2185, 3445, 4114
Löggjafarþing118Umræður5137/5138, 5299/5300
Löggjafarþing119Þingskjöl2
Löggjafarþing119Umræður85/86, 113/114
Löggjafarþing120Þingskjöl502, 505, 878, 2572, 2783, 2789, 3042, 4887, 4926
Löggjafarþing120Umræður293/294, 2995/2996, 5421/5422
Löggjafarþing121Þingskjöl1344, 1350, 1362, 1397, 1405, 1417-1418, 1872, 1882, 2334, 2432, 2442, 2561, 2801, 3663, 4060, 4278, 4333, 4347, 4357, 4741, 5219-5220, 5237, 5266, 5312, 5649
Löggjafarþing121Umræður2415/2416-2417/2418, 2479/2480-2487/2488, 2495/2496, 2499/2500, 2519/2520, 3589/3590, 4621/4622, 5201/5202, 6387/6388
Löggjafarþing122Þingskjöl755, 809, 912, 2080, 2396-2397, 2425, 3185, 3189, 3279-3280, 3790, 3796, 4930, 5908, 6033, 6064
Löggjafarþing122Umræður2075/2076, 3955/3956, 4465/4466, 5225/5226, 5517/5518, 5535/5536, 6755/6756, 7311/7312
Löggjafarþing123Þingskjöl2295, 2316, 2825, 4067
Löggjafarþing125Þingskjöl662, 1104, 1164, 2426, 2683, 2687, 2746, 2891-2892, 3020, 3099, 3930-3931, 4521, 4525, 4599, 5861
Löggjafarþing125Umræður2245/2246, 2709/2710, 2829/2830, 6071/6072
Löggjafarþing126Þingskjöl1538, 1540, 3027, 3388, 3414, 3613-3614, 3667, 3807, 3817, 4049, 4214, 4224, 4687, 4858, 5526, 5536
Löggjafarþing126Umræður985/986, 1083/1084, 6889/6890
Löggjafarþing127Þingskjöl992-993, 1048-1049, 1056, 1414, 1779, 1794, 1839, 1849, 1911, 1917, 2181, 2188, 3076-3077, 3362-3363, 3474-3475, 3481-3482, 3495-3496, 3617-3618, 3849-3850, 4211-4212, 4423-4424, 4548-4550, 5624-5625, 6037-6038, 6115-6116
Löggjafarþing127Umræður873/874, 1919/1920, 2979/2980, 3579/3580, 4213/4214, 6563/6564, 7525/7526, 7533/7534
Löggjafarþing128Þingskjöl965, 969, 1184, 1188, 1192, 1196, 1207, 1211, 1574, 1578, 2224-2225, 3079-3080, 3639, 3648, 4161
Löggjafarþing128Umræður921/922
Löggjafarþing130Þingskjöl885, 900, 1020, 1675, 2635, 2645, 2810, 4116, 4279, 4332, 5087, 5090-5091, 5277, 5305, 5398, 5421, 5536, 5820, 5891, 5893, 6111, 6113, 6540, 6542, 6715, 6907-6908, 7006-7007, 7036-7039
Löggjafarþing130Umræður521/522, 525/526, 5505/5506, 5517/5518-5521/5522, 5979/5980, 5983/5984-5985/5986, 5991/5992-5995/5996, 6009/6010, 6025/6026-6029/6030, 6037/6038, 6127/6128, 6131/6132, 7765/7766, 7781/7782, 8167/8168-8173/8174, 8181/8182-8189/8190, 8361/8362
Löggjafarþing131Þingskjöl1504, 2006, 3712, 4242, 4257, 5128, 5389, 5443, 5854, 5862-5863, 6193
Löggjafarþing131Umræður3593/3594, 6867/6868, 6871/6872, 6875/6876-6877/6878, 6883/6884, 6887/6888-6889/6890, 7297/7298, 7305/7306, 7513/7514, 7701/7702, 7729/7730, 8135/8136-8153/8154, 8159/8160-8161/8162, 8229/8230
Löggjafarþing132Þingskjöl963, 1328, 1338-1339, 1352, 1356, 1383, 1458, 2595, 3437, 3731, 3739-3740, 5013, 5314, 5477
Löggjafarþing132Umræður2255/2256-2257/2258, 4587/4588, 4597/4598, 4625/4626-4627/4628, 6183/6184, 6405/6406-6409/6410, 6451/6452, 8679/8680, 8829/8830-8831/8832
Löggjafarþing133Þingskjöl565, 1098, 1103, 3158-3159, 3613, 4070, 4072, 4276, 4300, 4968, 4970-4971, 5232-5233, 5403, 5423, 5447
Löggjafarþing133Umræður249/250, 1207/1208, 2927/2928, 2931/2932, 4613/4614, 5057/5058-5061/5062, 5589/5590-5591/5592, 5597/5598, 5603/5604, 5607/5608
Löggjafarþing135Þingskjöl289, 723, 1137, 1143, 1151, 1332-1336, 1339-1340, 1400, 1434-1437, 1439, 1441-1442, 1450-1451, 1517, 1972-1973, 3453, 4323, 4967, 4977, 5582, 5738, 5759, 6001, 6019, 6021, 6025, 6155, 6373, 6426-6429, 6432-6433, 6623
Löggjafarþing135Umræður295/296, 1831/1832, 7927/7928-7931/7932, 8211/8212-8213/8214
Löggjafarþing136Þingskjöl792, 1012, 1033, 1069, 1080, 1753, 2885, 2934, 3509, 3759, 3761, 3766, 3776, 4222, 4227, 4303, 4318, 4459, 4462, 4533
Löggjafarþing136Umræður4223/4224, 4359/4360, 4945/4946, 5327/5328, 6709/6710, 7025/7026, 7029/7030, 7041/7042-7043/7044, 7047/7048
Löggjafarþing137Þingskjöl604
Löggjafarþing137Umræður1933/1934
Löggjafarþing138Þingskjöl797, 1609, 1950, 1964-1965, 3193, 3468, 3516, 3738, 4142, 4772, 5193, 5616, 6521, 6542, 7228, 7230, 7291
Löggjafarþing139Þingskjöl679, 809, 1078, 1704, 2083-2085, 2117-2119, 2494, 4497, 4512, 4804, 4896, 5248, 6082, 6270, 6625, 6887, 7001, 7019, 7072, 7275-7277, 8743, 9183, 9492, 9846, 9854, 9862
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
2176
354
5110
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19311089/1090, 1201/1202, 1629/1630, 1659/1660, 1691/1692, 1713/1714
194515/16, 19/20, 151/152, 901/902-903/904, 993/994, 1577/1578, 1585/1586, 1701/1702, 2301/2302, 2321/2322
1954 - 1. bindi15/16, 19/20, 123/124, 205/206, 597/598, 1035/1036
1954 - 2. bindi1769/1770, 1785/1786, 1887/1888, 2145/2146, 2149/2150, 2415/2416, 2435/2436-2437/2438, 2589/2590, 2705/2706
1965 - 1. bindi9/10, 13/14, 115/116, 207/208, 509/510, 769/770, 1039/1040
1965 - 2. bindi1807/1808, 1911/1912, 2219/2220, 2483/2484, 2505/2506, 2551/2552, 2555/2556, 2663/2664, 2779/2780
1973 - 1. bindi7/8, 11/12, 157/158, 665/666, 849/850, 1009/1010-1011/1012
1973 - 2. bindi1937/1938, 2017/2018, 2297/2298, 2577/2578, 2619/2620, 2623/2624, 2829/2830-2831/2832
1983 - 1. bindi7/8-9/10, 165/166, 749/750, 1229/1230
1983 - 2. bindi1789/1790, 1803/1804, 1861/1862, 2135/2136, 2139/2140, 2187/2188, 2191/2192, 2445/2446, 2481/2482, 2485/2486, 2565/2566, 2669/2670-2671/2672
1990 - 1. bindi7/8-9/10, 187/188, 767/768, 1099/1100, 1237/1238, 1241/1242
1990 - 2. bindi1783/1784, 1845/1846, 1853/1854, 1923/1924, 2103/2104, 2113/2114, 2153/2154, 2157/2158, 2449/2450, 2483/2484, 2487/2488, 2493/2494, 2721/2722
19954, 7, 106-108, 129, 161, 170, 461-462, 480, 487, 489, 491, 654-655, 750, 935, 996, 1039, 1124, 1157, 1160, 1203, 1205, 1222, 1226, 1242, 1260, 1314
19994, 80, 112-114, 135, 167, 176, 500, 506, 526, 533, 535, 537, 680, 703, 781, 899, 995, 1056, 1060-1061, 1110, 1194, 1229, 1232, 1256, 1261, 1265, 1287, 1294, 1310, 1331, 1413
20034, 101, 135-138, 159, 193, 202, 578-579, 601, 608, 610, 612, 782-783, 811, 908, 989, 999, 1165, 1235, 1243, 1291, 1402, 1444, 1470, 1492, 1503, 1513-1514, 1534, 1577, 1597, 1600, 1712
20074, 113, 146-149, 169, 202, 211, 255, 631, 638, 665, 672, 674-675, 859, 889, 992, 1069, 1105, 1340, 1415, 1421, 1477, 1601, 1619, 1642, 1645, 1684, 1710, 1720, 1733, 1745, 1779, 1801, 1804, 1922, 1952, 1968, 2074
Fara á yfirlit

Ritið Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands

BindiBls. nr.
3709
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1214, 221, 274, 292
2907
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1991105
199483
2008214
2013123
201642
2018178
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19945058
19945568
1996386
19972972
19981918
199827132
19984278
1999917
20005489
20015144, 349, 358
20022024
20022610-11, 18, 22, 24, 26, 46, 49, 52
200323392
200429221
20052112
200549136
20062656, 60, 80
200630214, 414
2007469
200973-4
20102910, 23-24
201110173
20112512
20121924
201254506
201259847
201328378, 471
201346142, 147, 152
201454916
20153045
20162029
2016271461, 1466
20187530
20181470, 76, 89, 142, 157, 168-169
201925261
201958255, 274, 280, 290-291
201910199
202050184
202128154
202253103
20232612
2023379, 15, 24
20236110
2024329, 35
2025737
2025203
20252386
20255819
202563305
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2010642048
2010902880
2011611922
2012461469-1470
20121093475
20121193782-3783
2013732322
201424741
2014511605
2015341088
2015621980
2021282206
20239860
2023232206
2023242303
2023252397-2398
2023272591
2023282686
2023292783
2023302879
2023312974
2023323070-3071
2023343262
2023363455
2023373550
2023474510
2023494701
2023524988
20242190
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A16 (aðflutningsbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (breytingartillaga) útbýtt þann 1909-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 619 (breytingartillaga) útbýtt þann 1909-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 654 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 678 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Ari Arnalds - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (byggingarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 22

Þingmál A1 (stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 1911-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (rannsókn bankamálsins)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (símskeytarannsókn)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1911-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 865 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1911-05-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 23

Þingmál A1 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 227 (breytingartillaga) útbýtt þann 1912-07-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 240 (nefndarálit) útbýtt þann 1912-08-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (fyrirspurn um innflutning áfengis)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A3 (fjáraukalög 1912 og 1913)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-07-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (íslenskur sérfáni)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 293 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 657 (lög í heild) útbýtt þann 1913-09-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (ritsíma- og talsímakerfi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (jarðirnir Bústaðir og Skildingarnes lagðar undir lögsagnarumdæmi Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Kristján Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-09-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A30 (vörutollaframlenging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1915-07-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1915-07-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 138 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 158 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-07-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 312 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-08-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 340 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 540 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-08-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 657 (lög í heild) útbýtt þann 1915-08-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (stofnun Landsbanka)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-07-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A5 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1917-07-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (laxveiði)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1917-07-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1917-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 784 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 814 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-09-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 935 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-09-03 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1917-09-03 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-09-03 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1917-09-05 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1917-09-05 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1917-09-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A5 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 504 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 642 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 902 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 965 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Benedikt Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (lögnám á umráðum og notarétti vatnsorku allrar í Sogni)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-09-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (réttur ríkisins til vatnsorku í almenningum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (ríkið nemi vatnsorku í Sogni)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-09-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-09-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 32

Þingmál A1 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 53 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 180 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 33

Þingmál A82 (atvinna við vélgæslu á íslenskum mótorskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (frumvarp) útbýtt þann 1921-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 342 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 569 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (sýslumaðurinn í Skaftafellssýslu megi fela öðrum sérstök störf)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1921-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A1 (fjárlög 1923)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (sætýndir menn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp) útbýtt þann 1922-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Þorleifur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (landsverslunin)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1922-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A44 (vélgæsla á íslenskum mótorskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 314 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-04-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 36

Þingmál A1 (fjárlög 1925)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (vélgæsla á íslenskum mótorskipum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (botnvörpukaup í Hafnarfirði)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1924-03-19 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1924-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A29 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (útsalaá Spánarvínum í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (steinolíuverslunin)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1925-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A1 (fjárlög 1927)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (málshöfðun gegn Sigurði Þórðarsyni)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A82 (einkasala á tilbúnum áburði)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1927-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1927-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A33 (vernd atvinnufyrirtækja gegn óréttmætum prentuðum ummælum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (lögtak)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1928-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (loftskeytanotkun veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1928-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 608 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 778 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-23 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-27 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-27 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-27 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (kjörbréf Jóns Auðuns Jónssonar)

Þingræður:
2. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-01-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A3 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1929-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (dómur í vinnudeilum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-03-05 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-03-06 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1929-03-07 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1929-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A22 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 374 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1930-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (nefndarálit) útbýtt þann 1930-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A388 (varnir gegn berklaveiki)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A30 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (hjúskapur, ættleiðing og lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál B23 (þingrof)

Þingræður:
5. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1931-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A88 (hjúskapur, ættleiðing og lögráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 304 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A15 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (viðurkenning dóma og fullnægja þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1932-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 582 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-04-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A103 (æðsta dóm)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A66 (bráðabirgðaútflutningsskýrlsur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-11-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 48

Þingmál A5 (útflutningsgjald)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1934-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (skipulagsnefnd atvinnumála)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1934-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (bráðabirgðaútflutningsskýrslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 241 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1934-12-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A5 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1935-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1935-03-11 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (sjóðir líftryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1935-11-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A34 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (ólöglegar fiskveiðar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-03-07 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-25 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (símaleynd)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1936-04-22 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-04-22 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Páll Zóphóníasson (forseti) - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A10 (aðgerðir á fólki, er koma í veg fyrir, að það auki kyn sitt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (félagsdómur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1937-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A16 (vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1937-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (afkynjanir, vananir o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-10-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 119 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1937-12-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A89 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1938-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A24 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (framfærslulög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1939-11-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A7 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (ráðstafanir vegna styrjaldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 80 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 123 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1940-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-03-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A32 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 137 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (uppgötvanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (þáltill.) útbýtt þann 1941-05-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 59

Þingmál A2 (dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1942-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (frestun bæjarstjórnarkosninganna í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1942-02-25 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (læknaráð)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A40 (útsvar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Áki Jakobsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-01-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (verndun barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-03-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A35 (dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimta o.fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-09-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-01-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 98 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 103 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A76 (þjóðfáni Íslendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-06-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 255 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-06-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (endurskoðun stjórnskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-01-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A1 (bandalag hinna sameinuðu þjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1946-07-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 66

Þingmál A151 (vátryggingarfélög fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1947-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 904 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (vatnsveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
145. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (eignakönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
18. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-12-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A139 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1948-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (útflutningur og innflutningur á íslenzkum og erlendum gjaldeyri)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1949-03-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A19 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-02-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A18 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A910 (greiðsla á erfðafjárskatti með skuldabréfum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1951-02-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A156 (skattfrádráttur vegna skuldaskila bátaútvegsins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-01-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A14 (mannréttindi og mannfrelsi)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1953-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1952-10-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A72 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1954-02-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A140 (bátagjaldeyriságóði til hlutar sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1955-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (samvinnunefnd)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A111 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1956-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A29 (gjald af innlendum tollvörutegundum)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1957-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A65 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1958-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (siglingarlög nr. 56)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-12-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1959-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A914 (skaðabótakröfur á hendur ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A97 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-23 13:31:00 [PDF]

Þingmál A168 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-30 13:31:00 [PDF]

Þingmál A169 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00 [PDF]

Þingmál A173 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1961-03-09 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jónas G. Rafnar - Ræða hófst: 1961-03-13 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1961-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (fullnusta norrænna refsidóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1963-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1963-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1963-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A16 (fullnusta refsidóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A187 (lausn kjaradeilu atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1965-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A159 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (alþjóðasamningur um lausn fjárfestingardeilna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A189 (skipstjórnarmenn á íslenskum skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1967-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (meðferð dómsmála og dómaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
36. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A13 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (ráðstafanir vegna landbúnaðarins í sambandi við breyting á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Páll Þorsteinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál B3 (varamenn taka þingsæti - rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-11 00:00:00 - [HTML]
0. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A148 (kjarasamningar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
88. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1969-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A182 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-03-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A73 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 489 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 553 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (löggjöf um rétt til óbyggða, afrétt og almennings)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ásberg Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A294 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A52 (Jafnlaunadómur)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
68. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A136 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1973-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (Laxárvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (frumvarp) útbýtt þann 1973-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál B63 (varamaður tekur þingsæti)

Þingræður:
40. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1973-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
70. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B95 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
73. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A53 (Laxárvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 1973-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Geir Hallgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Geir Hallgrímsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A130 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A213 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A173 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A236 (skotvopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A6 (þingnefnd til að kanna framkvæmd dómsmála)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 15:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (skotvopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-28 15:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A151 (samkeppni í verðmyndun og samruni fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A298 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (málefni tengd varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1979-04-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (upplýsingar er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A2 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (hollustuhættir)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1980-12-10 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1981-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (lánsfjárlög 1981)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-02-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A93 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A204 (vistun ósakhæfra afbrotamanna)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A152 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-25 15:53:00 [PDF]

Þingmál A243 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A83 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A218 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A252 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A301 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A302 (atvinnuréttindi vélfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál B161 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 907 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir (4. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (kerfisbundin skráning á upplýsingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (atvinnuréttindi vélfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 393 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 394 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (frumvarp) útbýtt þann 1984-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A280 (rétt skil afurðasölufyrirtækja til bænda)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (skýrsla ríkisstjórnarinnar um kjaradeilurnar)

Þingræður:
3. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A66 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 952 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (varnir gegn kynsjúkdómum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-11-26 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (þáltill.) útbýtt þann 1985-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (póstlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A369 (starfsemi Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A384 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A443 (skattsvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B53 (viðskipti Hafskips og Útvegsbankans)

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A28 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A427 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A147 (skoðanakannanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (þáltill.) útbýtt þann 1987-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A311 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A330 (rannsóknarnefnd til að kanna hvort starfsmenn lögreglunnar virði friðhelgi einkalífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A98 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 1990-11-12 - Sendandi: Dómsog kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 1990-12-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 1991-02-11 - Sendandi: Markús Sigurbjörnsson - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-31 13:52:00 - [HTML]

Þingmál A418 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-10 13:47:00 - [HTML]

Þingmál A432 (Fiskistofa)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-05-18 22:27:23 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 1992-07-21 - Sendandi: BHMR - [PDF]

Þingmál B69 (úrskurður Evrópudómstólsins um EES-samninginn)

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-17 16:26:00 - [HTML]

Þingmál B322 (EES-samningurinn og fylgiefni hans)

Þingræður:
151. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-19 11:21:03 - [HTML]
151. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-19 11:27:00 - [HTML]
151. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-19 11:30:05 - [HTML]
151. þingfundur - Páll Pétursson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-19 11:33:05 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-08-24 13:40:29 - [HTML]
83. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1992-12-16 00:23:23 - [HTML]
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-01-06 11:31:48 - [HTML]
94. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-06 13:01:55 - [HTML]
98. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-01-09 11:26:39 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-08-27 12:01:18 - [HTML]
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - ber af sér sakir - Ræða hófst: 1992-08-27 17:08:53 - [HTML]

Þingmál A210 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-17 16:15:15 - [HTML]
55. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-11-17 16:23:15 - [HTML]

Þingmál A389 (dýravernd)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1993-03-11 18:33:42 - [HTML]

Þingmál B208 (lokuð deild fyrir síbrotaunglinga)

Þingræður:
141. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-03-24 15:39:24 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A21 (embætti ríkislögmanns)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-10-11 16:37:08 - [HTML]

Þingmál A69 (dýravernd)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Kristín Einarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-01 13:34:21 - [HTML]
100. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-03-01 13:51:26 - [HTML]

Þingmál A101 (álit EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um EES)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-02-08 14:07:46 - [HTML]

Þingmál A106 (þjóðfáni Íslendinga)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-25 10:33:08 - [HTML]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B24 (launagreiðslur til hæstaréttardómara)

Þingræður:
8. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-07 13:53:58 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Geir H. Haarde (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-23 11:35:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 1995-02-03 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Björn Ragnar Björnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]

Þingmál A314 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-21 21:54:07 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-06-15 23:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-05-19 11:19:54 - [HTML]
3. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-05-19 11:49:46 - [HTML]
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-05-19 13:25:33 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A15 (alþjóðasamþykkt um starfsfólk með fjölskylduábyrgð)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-12 14:18:33 - [HTML]

Þingmál A95 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 1995-10-18 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-06 16:02:26 - [HTML]

Þingmál A492 (samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B276 (forræðismál Sophiu Hansen)

Þingræður:
128. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1996-04-30 13:55:33 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A29 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 1996-11-25 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A54 (fullgilding samnings um verndun víðförulla fiskstofna og stjórnun veiða úr þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-10-08 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-13 18:26:00 - [HTML]

Þingmál A149 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-19 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-12-17 21:48:59 - [HTML]
49. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1996-12-18 15:05:10 - [HTML]
49. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-18 15:38:48 - [HTML]
49. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-18 15:43:00 - [HTML]
49. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-18 15:50:31 - [HTML]
49. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-12-18 21:16:33 - [HTML]
49. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-12-18 21:48:48 - [HTML]
49. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-12-18 23:30:05 - [HTML]

Þingmál A150 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-19 21:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-17 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 441 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-19 21:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (alþjóðasamþykkt um starfsfólk með fjölskylduábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (þáltill.) útbýtt þann 1996-12-03 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-18 13:43:23 - [HTML]

Þingmál A200 (uppsögn starfs af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (þáltill.) útbýtt þann 1996-12-03 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-07 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 956 - Komudagur: 1997-02-26 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Ýmis gögn frá ritara - [PDF]

Þingmál A276 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (frumvarp) útbýtt þann 1997-01-30 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-17 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (öryggisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-12 21:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (búfjárhald)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-04-15 13:51:35 - [HTML]

Þingmál B189 (meðferð yfirvalda á máli Hanes-hjónanna)

Þingræður:
70. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-02-13 13:30:45 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-08 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (lög í heild) útbýtt þann 1997-12-15 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-13 11:35:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 1997-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A310 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-12 13:39:30 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-11 23:47:08 - [HTML]

Þingmál A464 (dánarvottorð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1498 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-24 18:29:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1655 - Komudagur: 1998-04-01 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-18 13:29:30 - [HTML]

Þingmál A529 (skipun tilsjónarmanna)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-06 16:05:30 - [HTML]

Þingmál A543 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (gagnagrunnar á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-21 17:33:57 - [HTML]
108. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1998-04-21 19:08:08 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A124 (uppsögn af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-22 09:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 1999-02-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A261 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (frumvarp) útbýtt þann 1998-11-19 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (einangrunar- og gæsluvarðhaldsvistun)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-10 18:28:17 - [HTML]

Þingmál A354 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1145 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:26:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gunnar Ingi Gunnarsson - Ræða hófst: 1999-12-10 16:07:44 - [HTML]

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 542 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 432 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-15 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 433 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-15 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 500 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-21 09:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Árni Johnsen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-17 12:15:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 1999-12-09 - Sendandi: Snerpa ehf, Björn Davíðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 503 - Komudagur: 1999-12-13 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 534 - Komudagur: 1999-12-14 - Sendandi: Snerpa ehf. - Skýring: (lagt fram á fundi sg.) - [PDF]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-04 17:34:29 - [HTML]

Þingmál A241 (bann við uppsögnum vegna fjölskylduábyrgðar starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-17 23:54:27 - [HTML]

Þingmál A267 (bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-10 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 951 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-05 19:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-02-01 17:22:11 - [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (hópuppsagnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1197 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-08 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1244 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-08 21:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-23 17:40:57 - [HTML]

Þingmál A559 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1862 - Komudagur: 2000-04-28 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A584 (fullgilding samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um jafnrétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A159 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-02 16:25:48 - [HTML]

Þingmál A193 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-03 16:16:53 - [HTML]

Þingmál A265 (samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-04-24 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1150 (lög í heild) útbýtt þann 2001-04-27 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (Norðurlandasamningur um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-12 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1279 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-11 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (samningur um opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2623 - Komudagur: 2001-05-15 - Sendandi: Kvenfélagasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2727 - Komudagur: 2001-05-31 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-17 18:36:51 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A150 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-01 16:50:36 - [HTML]

Þingmál A168 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-02-14 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 875 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 927 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-25 16:17:21 - [HTML]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-06 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 690 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 928 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-18 12:38:34 - [HTML]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-29 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-22 14:12:25 - [HTML]

Þingmál A326 (samningur um viðurkenningu og fullnustu erlendra gerðardómsúrskurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-11-27 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (búfjárhald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-29 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-30 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2002-02-25 - Sendandi: Yfirdýralæknir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2002-03-11 - Sendandi: Samband dýraverndunarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 2002-03-13 - Sendandi: Búnaðarsamtök Vesturlands - [PDF]

Þingmál A388 (ófrjósemisaðgerðir 1938--1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2002-03-25 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-10 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-29 21:50:52 - [HTML]
132. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-29 22:33:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 2002-02-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2002-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða - [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (breyting á bókun 26 við EES-samninginn (störf Eftirlitsstofnunar EFTA))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B313 (bréf Verslunarráðs til viðskiptaráðherra um rannsókn Samkeppnisstofnunar á ólöglegu verðsamráði olíufélaganna)

Þingræður:
71. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-02-06 14:13:02 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A136 (leyniþjónusta)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-06 15:41:14 - [HTML]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2003-02-10 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-27 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A405 (verkefni Umhverfisstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-28 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 745 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 764 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-13 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-05 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-27 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Rannsóknarnefnd flugslysa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2003-02-27 - Sendandi: Flugmálastjórn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1431 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Flugráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2003-03-06 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A665 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2003-10-14 16:28:34 - [HTML]
10. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-14 16:46:06 - [HTML]
10. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-14 16:48:17 - [HTML]
10. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2003-10-14 16:52:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2003-11-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A125 (erlendar starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-09 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-15 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1136 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-03-17 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1496 (lög í heild) útbýtt þann 2004-04-26 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 08:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (meðlagsgreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 16:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A451 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-11 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (lög í heild) útbýtt þann 2004-04-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1173 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Félag íslenskra flugumferðarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (svar) útbýtt þann 2004-03-23 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Chiles)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1516 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-27 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1534 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-28 22:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-29 11:22:28 - [HTML]
106. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-29 11:53:09 - [HTML]
106. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-29 12:02:52 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-29 12:31:53 - [HTML]
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-29 14:06:05 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-04-29 15:25:59 - [HTML]
106. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-04-29 16:06:13 - [HTML]
107. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-30 11:42:42 - [HTML]
107. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-30 11:53:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1577 - Komudagur: 2004-04-10 - Sendandi: Fjölmenningarráð og Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1914 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Rætur, Félag áhugafólks um menningarfjölbreytni - [PDF]
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A751 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-15 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1642 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-12 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1734 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-21 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1747 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-21 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-18 13:56:18 - [HTML]

Þingmál A871 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1662 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-14 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1682 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-17 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-16 11:19:36 - [HTML]
98. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-04-16 11:24:43 - [HTML]
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-04-16 11:37:33 - [HTML]
98. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-16 12:08:21 - [HTML]
129. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 16:36:15 - [HTML]
129. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 16:43:02 - [HTML]
129. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-27 17:00:53 - [HTML]
129. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-05-27 17:30:33 - [HTML]
129. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-27 17:34:23 - [HTML]
129. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-27 17:48:39 - [HTML]
129. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-27 18:08:09 - [HTML]
129. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-27 18:10:15 - [HTML]
130. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-05-28 13:45:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2226 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: Réttarfarsnefnd, dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2240 - Komudagur: 2004-04-29 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2255 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2266 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 2267 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A961 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1002 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1758 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2004-05-24 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B477 (álit kærunefndar jafnréttismála um skipan hæstaréttardómara og viðbrögð dómsmálaráðherra)

Þingræður:
98. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-16 10:33:16 - [HTML]

Þingmál B587 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
124. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-24 20:44:00 - [HTML]
124. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-24 21:43:52 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-29 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-02 18:12:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2005-02-10 - Sendandi: Fangelsismálastjóri - Skýring: (uppbygging fangelsanna) - [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (öryggislögregla)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-01-26 14:01:58 - [HTML]

Þingmál A400 (Ríkisútvarpið sem almannaútvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-03 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1327 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-04 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 11:18:20 - [HTML]
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 14:28:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2005-03-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um Samkeppniseftirlitið) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1286 - Komudagur: 2005-04-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1231 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A614 (breyting á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1584 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A648 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-05-02 17:32:44 - [HTML]

Þingmál A698 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2005-05-02 - Sendandi: Lögreglustjóraembættið í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-05 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1472 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-18 16:50:04 - [HTML]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-07 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1374 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-09 20:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-19 15:08:12 - [HTML]
113. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-19 15:12:07 - [HTML]
113. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2005-04-19 15:14:31 - [HTML]
113. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-19 15:47:26 - [HTML]
113. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-04-19 16:06:11 - [HTML]
113. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-19 16:37:02 - [HTML]
113. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-04-19 16:39:25 - [HTML]
133. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 15:36:22 - [HTML]
133. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-11 15:48:28 - [HTML]
133. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-11 15:52:54 - [HTML]
133. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-11 15:59:09 - [HTML]
133. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-11 16:01:18 - [HTML]
133. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 16:05:23 - [HTML]
133. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-05-11 16:54:07 - [HTML]
133. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-05-11 17:16:16 - [HTML]
133. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-05-11 21:45:30 - [HTML]
133. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-05-11 21:46:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1766 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1779 - Komudagur: 2005-05-02 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (frá símanefnd) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1789 - Komudagur: 2005-05-03 - Sendandi: Snerpa ehf, Björn Davíðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2005-05-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B779 (fjárframlög til Mannréttindaskrifstofu Íslands)

Þingræður:
123. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-05-04 13:38:57 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-29 15:37:33 - [HTML]
32. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-11-29 15:41:10 - [HTML]
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 14:56:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2006-01-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A345 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-19 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-02-14 14:48:41 - [HTML]
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-02-14 15:00:34 - [HTML]
66. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-02-14 15:28:17 - [HTML]
66. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-02-14 17:34:27 - [HTML]
66. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-02-14 17:40:01 - [HTML]
66. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-14 17:42:51 - [HTML]

Þingmál A544 (eftirlit með staðsetningu sjúkraflugvéla)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-22 13:55:19 - [HTML]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1394 - Komudagur: 2006-03-21 - Sendandi: Verðbréfaskráning Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2006-03-28 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1500 - Komudagur: 2006-03-29 - Sendandi: Samband íslenskra sparisjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1647 - Komudagur: 2006-04-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1781 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1414 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-02 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1507 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-21 15:27:45 - [HTML]
90. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-21 15:31:21 - [HTML]
90. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-03-21 15:40:04 - [HTML]
90. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-03-21 15:43:10 - [HTML]
121. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 00:48:40 - [HTML]
121. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-06-03 00:56:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1610 - Komudagur: 2006-04-18 - Sendandi: Dagsbrún hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1659 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A664 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-22 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Suður-Kóreu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B446 (dómur í Baugsmálinu)

Þingræður:
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-16 10:47:21 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A21 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (réttargeðdeild að Sogni)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-08 14:59:36 - [HTML]

Þingmál A186 (flutningur verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-08 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 616 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-08 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-01-29 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 795 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-01-29 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 829 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-02-12 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 904 (lög í heild) útbýtt þann 2007-02-15 13:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-05 18:23:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 305 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2007-01-23 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]

Þingmál A436 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A521 (símhleranir og eftirgrennslana-, öryggis- eða leyniþjónustustarfsemi lögreglunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (svar) útbýtt þann 2007-02-07 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (framkvæmd samk.laga í nokkrum löndum) - [PDF]

Þingmál A617 (breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 11:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 16:31:43 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 16:36:10 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 17:05:07 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 17:07:20 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 17:09:43 - [HTML]
78. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-26 17:31:49 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 17:49:28 - [HTML]
78. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 17:50:47 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-02-26 17:52:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Guðni Th. Jóhannesson sagnfr. - [PDF]

Þingmál A652 (samningar um gagnkvæma réttaraðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-26 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B138 (möguleg leyniþjónustustarfsemi á vegum stjórnvalda)

Þingræður:
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-10-09 16:44:59 - [HTML]

Þingmál B301 (símhleranir)

Þingræður:
45. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 14:29:25 - [HTML]
45. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2006-12-08 14:43:19 - [HTML]

Þingmál B428 (skýrsla um aðgang að opinberum gögnum um öryggismál Íslands 1945--1991)

Þingræður:
72. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-15 10:48:56 - [HTML]
72. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-15 10:53:48 - [HTML]
72. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-02-15 11:00:49 - [HTML]
72. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2007-02-15 11:03:41 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-02-15 11:10:30 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (vernd fyrir þolendur heimilisofbeldis)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-10 13:31:19 - [HTML]

Þingmál A92 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1153 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-20 20:01:39 - [HTML]
114. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 23:40:59 - [HTML]
114. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-05-29 23:57:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2008-01-31 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1498 - Komudagur: 2008-02-20 - Sendandi: Bogi Nilsson fyrrv. ríkissaksóknari - Skýring: (kafli úr skýrslu um rannsókn.aðferðir) - [PDF]

Þingmál A294 (nálgunarbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1354 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-09-12 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-09-12 12:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-21 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 13:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2526 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Réttarfarsnefnd - [PDF]

Þingmál A539 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1191 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1235 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-22 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-23 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3122 - Komudagur: 2008-08-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 3125 - Komudagur: 2008-08-29 - Sendandi: Siðanefnd Landspítala - [PDF]

Þingmál B803 (símhleranir á árunum 1949 til 1968)

Þingræður:
112. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 18:05:34 - [HTML]
112. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 18:10:37 - [HTML]
112. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-28 18:17:03 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2008-10-30 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 2008-11-14 - Sendandi: Nýi Landsbanki Íslands hf. - Skýring: (lagt fram á fundi viðskn.) - [PDF]

Þingmál A127 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-10 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 954 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-04-17 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-16 15:46:10 - [HTML]
133. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2009-04-16 15:56:34 - [HTML]
133. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-16 17:08:15 - [HTML]
133. þingfundur - Þuríður Backman (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-04-16 17:13:31 - [HTML]
133. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-16 17:38:54 - [HTML]
133. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-16 17:46:20 - [HTML]
133. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-16 17:48:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 749 - Komudagur: 2009-01-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-26 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 348 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-12 18:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2008-12-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1502 - Komudagur: 2009-03-30 - Sendandi: Ásmundur Helgason lögfræðingur - [PDF]

Þingmál A278 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 19:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-03-24 15:17:46 - [HTML]

Þingmál A395 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-06 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 857 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-30 20:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-04-14 18:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 935 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-04-15 18:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 13:44:42 - [HTML]
131. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-14 14:08:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1446 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1510 - Komudagur: 2009-03-31 - Sendandi: Halldór H. Backman hrl. - [PDF]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-30 12:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-30 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B685 (efnahagshrunið og pólitísk ábyrgð -- iðnaðarmálagjald og Mannréttindadómstóll Evrópu)

Þingræður:
91. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-03 13:57:59 - [HTML]

Þingmál B710 (störf sérstaks saksóknara)

Þingræður:
95. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-05 10:57:18 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A33 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 25 - Komudagur: 2009-05-28 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta - [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers - [PDF]

Þingmál A134 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Ríkisútvarpið - Skýring: (reglugerð) - [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-02 17:58:16 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2009-11-16 - Sendandi: INDEFENCE - [PDF]
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Þýðing á áliti Mischon de Reya - [PDF]

Þingmál A162 (ólöglegt niðurhal hugverka)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-17 14:32:50 - [HTML]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Icelandair ehf., Flugfélag Íslands og Fél. ísl. atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2010-03-05 - Sendandi: Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra - [PDF]

Þingmál A383 (afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (þáltill.) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (frumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1721 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A436 (brottfall laga nr. 16/1938)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1803 - Komudagur: 2010-04-27 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A504 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2673 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Lögregluskóli ríkisins - [PDF]

Þingmál A569 (hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2347 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A580 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-06-10 14:06:02 - [HTML]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1421 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-24 09:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-24 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-24 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-24 10:15:04 - [HTML]
147. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-06-24 10:32:46 - [HTML]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3113 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]

Þingmál B1130 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við hæstaréttardómum um gengistryggð lán)

Þingræður:
147. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-06-24 14:40:34 - [HTML]

Þingmál B1140 (störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
149. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-02 14:28:28 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A48 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (reglur um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-14 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-16 21:29:51 - [HTML]

Þingmál A176 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-26 15:26:24 - [HTML]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2010-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1043 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-15 16:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2010-12-13 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]

Þingmál A212 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 246 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-11-16 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-11-18 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 249 (lög í heild) útbýtt þann 2010-11-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-16 15:19:23 - [HTML]
28. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-11-16 18:25:26 - [HTML]
28. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-16 18:40:34 - [HTML]
28. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-11-16 18:53:14 - [HTML]

Þingmál A255 (eftirlit og bótasvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (svar) útbýtt þann 2011-02-14 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1831 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 984 - Komudagur: 2010-12-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1498 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-05-26 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-09 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-12-16 17:30:28 - [HTML]

Þingmál A400 (staða skuldara á Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1921 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1918 - Komudagur: 2011-04-04 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - Skýring: Sameiginleg umsögn með Icelandair og Flugfélagi Ís - [PDF]
Dagbókarnúmer 2775 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Icelandair, Flugfélag Íslands og Félag ísl. atvinnuflugmanna - Skýring: (lagt fram á fundi sg.) - [PDF]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-03-31 18:19:06 - [HTML]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2011-03-07 - Sendandi: Lögregluskóli ríkisins - [PDF]

Þingmál A526 (aðgerðaáætlun stjórnvalda gegn mansali)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-02-28 17:13:48 - [HTML]

Þingmál A548 (rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (frumvarp) útbýtt þann 2011-02-28 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2023 - Komudagur: 2011-04-13 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús - [PDF]

Þingmál A629 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-23 13:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-31 12:26:03 - [HTML]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2203 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A676 (fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2470 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Internet á Íslandi hf.(Logos lögm.þjónusta) - [PDF]

Þingmál A741 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-05-10 16:33:31 - [HTML]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2674 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Femínistafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-09-07 12:12:51 - [HTML]
159. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 12:25:45 - [HTML]
159. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 12:43:12 - [HTML]

Þingmál A820 (umhverfismat á Vestfjarðarvegi)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-06-08 16:40:28 - [HTML]

Þingmál B700 (aðgerðir innanríkisráðherra til að sporna við starfsemi skipulagðra glæpasamtaka hérlendis)

Þingræður:
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-02 14:43:01 - [HTML]
84. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2011-03-02 15:02:14 - [HTML]
84. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-03-02 15:04:02 - [HTML]
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-02 15:07:56 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2011-11-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - Skýring: (fjárlagaerindi o.fl.) - [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Viktor Orri Valgarðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður - [PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-21 17:02:08 - [HTML]

Þingmál A26 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2011-11-10 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Herbert Snorrason, Smári McCarthy og Guðmundur D. Haraldsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 247 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Eva Hauksdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A98 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A267 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1342 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A275 (símhleranir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-11-15 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 545 (svar) útbýtt þann 2011-12-14 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-01 15:20:47 - [HTML]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2012-02-02 16:57:57 - [HTML]
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-02-02 17:16:29 - [HTML]

Þingmál A311 (vörslusviptingar fjármálafyrirtækja á bifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (svar) útbýtt þann 2012-01-24 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1309 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-11 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 17:39:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2012-01-10 - Sendandi: Inter, samtök aðila er veita Internetþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2012-01-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2012-02-03 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-19 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1531 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1303 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A492 (verklagsreglur við vörslusviptingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-02 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1214 (svar) útbýtt þann 2012-04-17 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-28 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A598 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1721 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - [PDF]

Þingmál A603 (fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (fríverslunarsamningur EFTA og Svartfjallalands og landbúnaðarsamningur Íslands og Svartfjallalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-15 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-21 16:29:48 - [HTML]
76. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-21 16:46:42 - [HTML]
76. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-03-21 17:12:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2597 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 12:24:11 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-22 17:11:58 - [HTML]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2608 - Komudagur: 2012-05-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svar við ath.semdum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2630 - Komudagur: 2012-05-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A743 (mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A746 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1970 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Dýraverndarráð - [PDF]

Þingmál A779 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-18 11:48:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2667 - Komudagur: 2012-06-01 - Sendandi: Lýsing - [PDF]
Dagbókarnúmer 2675 - Komudagur: 2012-06-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A822 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-06-11 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B139 (eftirlit með símhlerunum)

Þingræður:
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-11-08 13:55:44 - [HTML]

Þingmál B595 (innheimtuaðgerðir fjármálafyrirtækja og sýslumanna)

Þingræður:
61. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-23 10:47:33 - [HTML]
61. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-23 10:51:12 - [HTML]

Þingmál B609 (uppgjör gengistryggðra lána)

Þingræður:
62. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-02-27 15:08:49 - [HTML]
62. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-02-27 15:13:10 - [HTML]

Þingmál B647 (viðbrögð eftirlitsstofnana og ráðuneytis við dómi Hæstaréttar um gjaldeyrislán)

Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-12 15:46:24 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A12 (dómstólar o.fl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2012-10-12 - Sendandi: Kristján S. Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A29 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-22 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1342 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-18 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (taka lífsýna) - [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-25 17:39:51 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-25 17:55:35 - [HTML]
107. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-19 22:28:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 577 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Svínaræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Borgarnesi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1483 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-19 22:56:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2012-11-18 - Sendandi: Ólafur Jónsson héraðsdýralæknir Norðausturumdæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 604 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Hjalti Viðarsson dýralæknir - [PDF]
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Borgarnesi - [PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Dýraverndarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 650 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Sigríður Gísladóttir dýralæknir - [PDF]
Dagbókarnúmer 654 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Siðmennt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1484 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A292 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1306 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-21 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-25 16:30:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A325 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 948 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-01-31 17:41:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til atvn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til umhv.- og samgn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Feneyjanefndin - Skýring: (drög að áliti) - [PDF]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-22 15:10:09 - [HTML]

Þingmál A497 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1419 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál B206 (umræður um störf þingsins 4. júlí)

Þingræður:
22. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-07-04 10:32:40 - [HTML]

Þingmál B271 (eignarréttur lántakenda)

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-17 14:43:04 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A8 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-10 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A552 (sending sönnunargagna með tölvupósti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-04-09 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (opnun sendibréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-05-09 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (aðgengi handhafa rannsóknarheimilda að upplýsingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1234 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-05-16 19:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B124 (nauðungarsölur)

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-11-07 10:55:21 - [HTML]

Þingmál B144 (staða flóttamanna og meðferð þeirra)

Þingræður:
20. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-12 14:05:58 - [HTML]

Þingmál B405 (Fiskistofa og vinnubrögð stofnunarinnar)

Þingræður:
53. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-01-21 14:19:26 - [HTML]

Þingmál B435 (hagsmunir íslenskra barna erlendis)

Þingræður:
56. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-27 15:21:42 - [HTML]

Þingmál B542 (þingleg meðferð skýrslu um ESB)

Þingræður:
68. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-02-25 16:12:26 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A7 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2014-09-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A16 (hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-18 14:27:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: IMMI, Alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi - [PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A114 (sending sönnunargagna með tölvupósti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-18 11:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 324 (svar) útbýtt þann 2014-10-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (aðgengi handhafa rannsóknarheimilda að upplýsingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-18 11:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 325 (svar) útbýtt þann 2014-10-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (opnun sendibréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-18 11:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 173 (svar) útbýtt þann 2014-09-24 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (haldlagning netþjóna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (svar) útbýtt þann 2014-10-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-24 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (opnun sendibréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-23 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (svar) útbýtt þann 2014-12-03 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1471 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A451 (samningur hafnríkja til að uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslausar veiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-12-05 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-11 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 12:01:56 - [HTML]
71. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 12:03:46 - [HTML]

Þingmál A583 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1015 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-02 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2061 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: IMMI - [PDF]
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-04-30 13:31:11 - [HTML]
99. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-30 14:04:14 - [HTML]
99. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-30 14:23:54 - [HTML]

Þingmál B194 (umræður um störf þingsins 22. október)

Þingræður:
23. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-10-22 15:27:22 - [HTML]

Þingmál B223 (eftirlit með lögreglu)

Þingræður:
25. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-11-03 15:28:01 - [HTML]

Þingmál B667 (umræður um störf þingsins 3. mars)

Þingræður:
76. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-03-03 13:32:53 - [HTML]

Þingmál B680 (málefni geðsjúkra fanga)

Þingræður:
77. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-03-04 15:53:10 - [HTML]

Þingmál B801 (heimildir lögreglu til símhlerana)

Þingræður:
90. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-16 13:37:14 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A12 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 16:48:17 - [HTML]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 222 - Komudagur: 2015-10-15 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-02 16:47:32 - [HTML]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (Evrópuráðsþingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Karl Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-02 14:07:47 - [HTML]

Þingmál A473 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1396 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-31 18:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (Alþjóðaþingmannasambandið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2016-01-27 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]

Þingmál A617 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-25 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1634 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-07 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-10 16:40:53 - [HTML]
149. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-08 15:33:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2016-08-29 - Sendandi: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd - [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1453 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Davor Purusic, hdl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A772 (símhleranir hjá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1517 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A779 (félagasamtök til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-23 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A829 (vernd mannréttinda og lýðræðis í Tyrklandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1563 (þáltill.) útbýtt þann 2016-08-24 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A855 (sala á eignarhlut ríkissjóðs í Reitum fasteignafélagi hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1833 (svar) útbýtt þann 2016-10-25 14:50:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2017-03-19 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A126 (fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 703 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-04 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 730 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-09 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-21 15:18:02 - [HTML]

Þingmál A196 (staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-02-23 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2016 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-03 19:30:42 - [HTML]
53. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-04-03 19:32:43 - [HTML]

Þingmál A358 (Alþjóðaþingmannasambandið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-29 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 59/2017 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-03 19:09:16 - [HTML]

Þingmál A373 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A386 (skortsala og skuldatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2017-05-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A426 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-16 22:12:37 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A134 (fjarskipti og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 18:51:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2018-01-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 224 - Komudagur: 2018-01-24 - Sendandi: Útgáfufélagið Stundin ehf. - [PDF]

Þingmál A114 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2018-03-18 - Sendandi: Pro Kinderrechte Schweiz - [PDF]

Þingmál A133 (íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2018-03-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A344 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-03-06 19:16:09 - [HTML]

Þingmál A390 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 894 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 895 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-05-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 952 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-09 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 977 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-09 19:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-03 17:29:46 - [HTML]
60. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-05-08 15:35:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2018-04-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2018-04-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A442 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-04-10 17:55:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A647 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (frumvarp) útbýtt þann 2018-06-08 12:20:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A108 (verkferlar þegar einstaklingur verður bráðkvaddur erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (svar) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A126 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-13 21:07:54 - [HTML]
103. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-13 21:23:18 - [HTML]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4361 - Komudagur: 2019-02-12 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A235 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 736 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1941 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1944 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 02:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 13:57:30 - [HTML]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1784 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1789 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3212 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Axel Tómasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4152 - Komudagur: 2019-01-18 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5053 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 14:41:24 - [HTML]

Þingmál A494 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-06-06 10:58:03 - [HTML]
118. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-06 11:24:55 - [HTML]
118. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-06 13:04:54 - [HTML]
118. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-06 14:00:33 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4560 - Komudagur: 2019-03-04 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A634 (rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-01 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1717 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-05 18:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1743 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-06-06 14:13:17 - [HTML]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5312 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A7 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-19 17:33:01 - [HTML]

Þingmál A109 (fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-16 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-17 16:05:27 - [HTML]

Þingmál A170 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-08 15:55:45 - [HTML]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-01 10:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-16 16:10:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2337 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-08 19:11:43 - [HTML]

Þingmál A190 (skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A282 (gæsluvarðhald og einangrunarvist fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (svar) útbýtt þann 2019-12-03 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1947 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-02-28 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-20 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1658 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-09 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 12:47:19 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-05 12:54:50 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-05 12:57:09 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-03-05 13:30:37 - [HTML]

Þingmál A635 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 11:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1783 - Komudagur: 2020-04-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A642 (forsjár- og umgengnismál barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (þáltill.) útbýtt þann 2020-03-17 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2131 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2332 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2368 - Komudagur: 2020-06-12 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A999 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-09-03 14:50:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1377 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 18:06:42 - [HTML]
95. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-05-11 15:38:50 - [HTML]

Þingmál A18 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 428 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-02 15:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2020-11-03 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2020-11-04 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 360 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]

Þingmál A210 (aðgengi hreyfihamlaðra að mannvirkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-04-15 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (netnjósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (svar) útbýtt þann 2020-12-10 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (fjárhagslegar viðmiðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 21:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-17 21:36:10 - [HTML]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-11-25 18:42:35 - [HTML]
25. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-25 19:00:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Jóhannes Loftsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (ÖSE-þingið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-02-17 15:31:55 - [HTML]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (aðgerðir gegn markaðssvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3106 - Komudagur: 2021-06-01 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2780 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samtök smærri útgerða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2867 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A793 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-06-12 19:57:29 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A57 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2022-03-29 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A149 (dýralyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-02 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-02-03 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (fiskveiðistjórn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A460 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-09 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-24 19:18:33 - [HTML]
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-03-29 16:24:06 - [HTML]
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 16:44:28 - [HTML]
59. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 16:45:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2022-04-04 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2022-04-12 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3278 - Komudagur: 2022-05-16 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A586 (raunverulegir eigendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-24 18:48:04 - [HTML]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-04 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-16 23:44:26 - [HTML]
75. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-17 00:14:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3417 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 3456 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A713 (útlendingalög nr. 80/2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (frumvarp) útbýtt þann 2022-05-30 18:41:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-08 00:57:04 - [HTML]

Þingmál A155 (niðurfelling námslána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2022-11-04 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-06 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 827 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-14 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-29 11:53:17 - [HTML]

Þingmál A278 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 760 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-09 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2022-12-14 20:49:32 - [HTML]
49. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-12-14 20:56:33 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1274 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-09 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-23 17:38:12 - [HTML]
57. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-31 20:49:33 - [HTML]
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 16:35:21 - [HTML]
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 17:57:36 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-02 01:09:13 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-02 01:25:34 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-02 01:41:27 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-02 01:57:22 - [HTML]
59. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-02-02 12:26:48 - [HTML]
59. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-02 14:28:51 - [HTML]
59. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-02 20:48:29 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 11:33:22 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-03 12:16:59 - [HTML]
61. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-06 19:37:24 - [HTML]
62. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-07 16:13:50 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 16:56:55 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 17:12:57 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 21:17:05 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 22:16:57 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 23:10:19 - [HTML]
64. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-02-09 13:09:15 - [HTML]
64. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-02-09 13:10:30 - [HTML]
79. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-03-13 17:08:20 - [HTML]
81. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 19:22:36 - [HTML]
81. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 19:24:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2022-11-11 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A535 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-09 17:50:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3916 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3927 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Mannréttindastofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4019 - Komudagur: 2023-03-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4684 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A795 (aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4228 - Komudagur: 2023-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A947 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-26 16:31:47 - [HTML]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A34 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (símahlustanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-09-19 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 469 (svar) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-28 14:16:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A349 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Lögreglan á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A542 (lögheimili og aðsetur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 796 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-14 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 23:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-29 16:05:40 - [HTML]
51. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-15 19:42:00 - [HTML]
51. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-15 20:57:55 - [HTML]
51. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-15 21:13:31 - [HTML]

Þingmál A571 (undanþágur frá fjarskiptaleynd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (svar) útbýtt þann 2024-03-04 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A633 (Evrópuráðsþingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-31 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (frumvarp) útbýtt þann 2024-02-13 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2053 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-21 23:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2054 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-06-22 00:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2097 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2024-06-22 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2104 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 20:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2125 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-19 17:12:27 - [HTML]
74. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-19 17:36:50 - [HTML]
74. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-19 17:38:23 - [HTML]
74. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-19 18:14:40 - [HTML]
74. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-02-19 18:49:06 - [HTML]
75. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-20 17:11:56 - [HTML]
75. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-20 17:14:18 - [HTML]
75. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-20 17:44:12 - [HTML]
75. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-20 17:49:00 - [HTML]
130. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 16:32:10 - [HTML]
130. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-22 16:46:10 - [HTML]
130. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-22 16:48:26 - [HTML]
130. þingfundur - Halldóra Mogensen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 16:55:13 - [HTML]
130. þingfundur - Halldóra Mogensen (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-22 17:20:04 - [HTML]
130. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-22 17:22:03 - [HTML]
130. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-22 17:34:37 - [HTML]
130. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-06-22 18:09:07 - [HTML]
130. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-22 20:24:14 - [HTML]
130. þingfundur - Jódís Skúladóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-22 20:26:00 - [HTML]
130. þingfundur - Halldóra Mogensen - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-06-22 20:31:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1667 - Komudagur: 2024-03-06 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2024-03-14 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2423 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A839 (geðdeildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1585 (svar) útbýtt þann 2024-04-30 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-04 20:37:29 - [HTML]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A926 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2747 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A1148 (áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1836 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-11 17:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A10 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A44 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 483 - Komudagur: 2024-11-15 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A73 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-03 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-06-02 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (lög í heild) útbýtt þann 2025-06-06 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (náttúruvernd o.fl.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ágústa Ágústsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-24 18:24:28 - [HTML]

Þingmál A261 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 754 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-19 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Grímur Grímsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2025-07-05 10:02:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1253 - Komudagur: 2025-05-27 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A18 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-11 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 259 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-09-23 17:11:57 - [HTML]
26. þingfundur - Grímur Grímsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2025-11-03 15:49:44 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-11-03 16:12:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A107 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 446 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1040 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A231 (stafræn og rafræn málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1004 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A264 (aðgengi að vefsetrum og smáforritum opinberra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-21 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (framkvæmd öryggisráðstafana samkvæmt dómsúrlausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (réttindavernd fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (Fjarskiptastofa og fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-15 17:53:00 [HTML] [PDF]