Merkimiði - Innsigli


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (68)
Dómasafn Hæstaréttar (79)
Umboðsmaður Alþingis (7)
Stjórnartíðindi - Bls (3830)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (2866)
Dómasafn Landsyfirréttar (53)
Alþingistíðindi (1238)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (4)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (642)
Lovsamling for Island (49)
Lagasafn handa alþýðu (42)
Lagasafn (323)
Lögbirtingablað (3)
Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands (27)
Samningar Íslands við erlend ríki (17)
Alþingi (882)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1929:1053 nr. 82/1928[PDF]

Hrd. 1932:391 nr. 117/1931[PDF]

Hrd. 1938:580 nr. 57/1938[PDF]

Hrd. 1942:59 nr. 96/1941[PDF]

Hrd. 1943:208 nr. 85/1942[PDF]

Hrd. 1945:452 nr. 89/1945[PDF]

Hrd. 1954:507 nr. 3/1954 (Lögjöfnunar ekki getið)[PDF]

Hrd. 1962:460 nr. 146/1961 (Lyfsöluleyfi)[PDF]
Aðili hafði fengið konungsleyfi til reksturs verslunar en hafði verið sviptur leyfinu á árinu 1958. Í dómnum er rekið þetta sjónarmið um stigskipt valdmörk og taldi að ráðuneytið gæti ekki svipt leyfi sem konungur hafði veitt á sínum tíma, heldur heyrði það undir forseta.
Hrd. 1966:307 nr. 23/1966[PDF]

Hrd. 1966:704 nr. 57/1966 (Kvöldsöluleyfi)[PDF]
Aðili fékk leyfi til kvöldsölu frá sveitarfélaginu og greiddi gjaldið. Sveitarfélagið hætti við og endurgreiddi gjaldið. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að óheimilt hafi verið að afturkalla leyfið enda ekkert sem gaf til kynna að hann hefði misfarið með leyfið.

Lögreglan hafði innsiglað búðina og taldi meiri hluti Hæstaréttar að eigandi búðarinnar hefði átt að fá innsiglinu hnekkt í stað þess að brjóta það.

Hrd. 1967:887 nr. 49/1966[PDF]

Hrd. 1969:510 nr. 128/1967 (Nýjabæjarafréttarmál)[PDF]

Hrd. 1971:419 nr. 225/1970[PDF]

Hrd. 1975:55 nr. 65/1971 (Arnarvatnsheiði)[PDF]
SÓ seldi hluta Arnarvatnsheiðar árið 1880 en áskildi að hann og erfingjar hans, sem kunni að búa á tilteknu nánar afmörkuðu svæði, að hefðu rétt til eggjatöku og silungsveiði í því landi fyrir sig og sína erfingja. Kaupendurnir skiptu síðan landinu upp í tvo hluta og seldu síðan hlutana árið 1884 til tveggja nafngreindra hreppa. Löngu síðar fóru aðrir að veiða silunga á svæðinu og var þá deilt um hvort túlka mætti það afsal er fylgdi jörðinni árið 1880 á þann veg að erfingjarnir hefðu einkarétt á þessum veiðum eða deildu þeim réttindum með eigendum jarðarinnar hverju sinni.

Hæstiréttur vísaði til þess að það væri „forn og ný réttarregla, að landeigandi eigi fiskveiði í vötnum á landi sínu, [...] þá var rík ástæða til þess, að [SÓ] kvæði afdráttarlaust að orði, ef ætlun hans var sú, að enginn réttur til silungsveiði í vötnum á hinu selda landi fylgdi með við sölu þess“. Ákvæðin um þennan áskilnað voru talin óskýr að þessu leyti og litið til mótmæla hreppsbænda á tilteknum manntalsþingum sem merki þess að bændurnir hafi ekki litið þannig á ákvæðin að allur silungsrétturinn hafi verið undanskilinn sölunni. Þar að auki höfðu fylgt dómsmálinu ýmis vottorð manna er bjuggu í nágrenninu að þeir hefðu stundað silungsveiði á landinu án sérstaks leyfis niðja [SÓ]s.
Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari)[PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1982:192 nr. 96/1980 (Málskot til dómstóla - Gildi sveitarstjórnarkosninga)[PDF]

Hrd. 1983:1948 nr. 96/1983 (Krafinn úrlausnar)[PDF]

Hrd. 1984:716 nr. 2/1984[PDF]

Hrd. 1984:723 nr. 3/1984[PDF]

Hrd. 1985:310 nr. 42/1985 (Ölkútar - Bjórlíki)[PDF]
Ölkútur var haldlagður vegna gruns um ólögmæta bruggun á áfengi.
Hrd. 1985:692 nr. 116/1983[PDF]

Hrd. 1985:788 nr. 131/1985[PDF]

Hrd. 1985:1195 nr. 128/1985[PDF]

Hrd. 1985:1363 nr. 125/1985[PDF]

Hrd. 1986:1258 nr. 157/1986[PDF]

Hrd. 1989:1190 nr. 294/1989[PDF]

Hrd. 1990:748 nr. 417/1988[PDF]

Hrd. 1990:1458 nr. 363/1988[PDF]

Hrd. 1992:624 nr. 415/1991[PDF]

Hrd. 1993:844 nr. 23/1991 (Þrotabú Fórnarlambsins hf. - Sölugjald)[PDF]

Hrd. 1993:2025 nr. 448/1993[PDF]

Hrd. 1993:2364 nr. 420/1990 (Þungaskattur)[PDF]

Hrd. 1994:298 nr. 360/1993[PDF]

Hrd. 1994:576 nr. 136/1992 (Söluskattur - Þýsk-íslenska hf. - Starfsstöð innsigluð)[PDF]
Fyrirtæki var í vanskilum á söluskatti og gripu yfirvöld til þess að innsigla starfsstöð þeirra. Það greiddi skuldina fljótt eftir innsiglunina. Hæstiréttur taldi að yfirvöld hefðu átt að bjóða þeim að greiða skuldina áður en gripið yrði til lokunar.
Hrd. 1994:2275 nr. 302/1994[PDF]

Hrd. 1995:2300 nr. 478/1993 (Þungaskattur)[PDF]

Hrd. 1995:2859 nr. 34/1993[PDF]

Hrd. 1997:490 nr. 110/1996[PDF]

Hrd. 1997:789 nr. 344/1996[PDF]

Hrd. 1997:1024 nr. 26/1997 (Drap systur sína en átti ekki erfðarétt)[PDF]

Hrd. 1997:1931 nr. 83/1997[PDF]

Hrd. 1997:2137 nr. 244/1997[PDF]

Hrd. 1997:2828 nr. 302/1997 (Framsal sakamanna til Bandaríkjanna)[PDF]
Bandarísk hjón voru framseld til Bandaríkjanna. Bandarísku stjórnvöldin handtóku hjónin með því að setja þau í járn. Talið var að íslensk stjórnvöld hefðu átt að skilyrða framsalið til að koma í veg fyrir vanvirðandi meðferð.
Hrd. 1998:490 nr. 193/1997[PDF]

Hrd. 1998:3072 nr. 180/1998[PDF]

Hrd. 1999:1455 nr. 467/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2857 nr. 219/1998[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3543 nr. 218/2000 (Ísfélagsdómur)[HTML][PDF]

Hrd. 2002:167 nr. 274/2001[HTML]

Hrd. 2003:1500 nr. 338/2002 (Tollvörður - Bótaskylda vegna rangrar frávikningar)[HTML]

Hrd. 2003:1566 nr. 570/2002[HTML]

Hrd. 2004:4724 nr. 234/2004 (Hreindýrakjöt)[HTML]

Hrd. 2005:1061 nr. 322/2004[HTML]

Hrd. 2006:4223 nr. 420/2006[HTML]

Hrd. nr. 417/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 96/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 45/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 772/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 226/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 102/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 559/2012 dags. 23. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 546/2012 dags. 28. nóvember 2013 (Eyvindarstaðaheiði)[HTML]

Hrd. nr. 186/2014 dags. 17. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 240/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 744/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 850/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 418/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 1/2025 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. maí 2020 (Staðfest ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla leyfi til vigtunar sjávarafla)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. júní 2020 (Ákvörðun Fiskistofu að afturkalla leyfi til að endurvigta sjávarafla.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. febrúar 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um afturköllun endurvigtunarleyfis)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. febrúar 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um afturköllun endurvigtunarleyfis)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 2/2021 dags. 14. september 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2015 (Kæra Eðalvara ehf. á ákvörðun Neytendastofu 5. október 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2012 og 22/2012 (Kæra Eðalvara ehf. á ákvörðun Neytendastofu 31. október 2012 og kæra sama félags á grundvelli 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 vegna ætlaðra tafa á afgreiðslu málsins.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2023 (Kæra Santewines SAS hf. á ákvörðun Neytendastofu 20. október 2023 í máli nr. 38/2023.)[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. júní 2002 (Eyja- og Miklaholtshreppur - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 25. maí 2002)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júlí 2006 (Djúpavogshreppur - Kosningar til sveitarstjórna 2006)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2022 dags. 21. janúar 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2022 dags. 13. maí 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2022 dags. 26. október 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020059 dags. 21. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-213/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-50/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-47/2015 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 5. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-88/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-218/2023 dags. 9. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-503/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-50/2012 dags. 5. júní 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-938/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-892/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-891/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-464/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-867/2010 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-646/2014 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-101/2017 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-116/2017 dags. 26. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-334/2018 dags. 5. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-795/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1112/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-845/2006 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1072/2006 dags. 21. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2184/2006 dags. 2. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4358/2006 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1814/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-76/2009 dags. 6. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5023/2008 dags. 6. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1189/2009 dags. 3. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2866/2011 dags. 26. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4028/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5043/2014 dags. 12. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-953/2014 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3641/2019 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7441/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2205/2020 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2541/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4987/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-3149/2024 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7125/2024 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-601/2019 dags. 9. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-547/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 1/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13020131 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 21/2008 dags. 29. maí 2008[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 34/2023 o.fl. dags. 31. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2024 dags. 12. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 676/2017 í máli nr. KNU17090053 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 586/2019 í málum nr. KNU19090032 o.fl. dags. 12. desember 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 86/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 180/2019 dags. 27. mars 2020 (Sérmerktar glerflöskur)[HTML][PDF]
Kaupandi tólf þúsund glerflaskna tilkynnti strax eftir afhendingu um að um það bil þúsund þeirra væru gallaðar. Hins vegar tilkynnti hann ekki fyrr en löngu síðar um galla á öðrum flöskum. Landsréttur taldi óljóst hvort gallarnir hefðu verið til staðar við afhendingu og að kaupandinn hefði ekki sýnt fram á að svo hefði verið. Kaupandi glerflaskanna var því talinn hafa vanrækt rannsóknarskyldu sína með því að skoða sendinguna ekki nógu vel og þurfti hann því að sæta afleiðingum þess.
Lrd. 808/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 39/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 601/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 11/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 342/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 57/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 802/2024 dags. 6. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 135/2025 dags. 17. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1886:64 í máli nr. 32/1886[PDF]

Lyrd. 1887:185 í máli nr. 36/1887[PDF]

Lyrd. 1887:236 í máli nr. 34/1887[PDF]

Lyrd. 1898:572 í máli nr. 39/1897[PDF]

Lyrd. 1907:378 í máli nr. 40/1906[PDF]

Lyrd. 1909:210 í máli nr. 44/1908[PDF]

Lyrd. 1916:921 í máli nr. 41/1916[PDF]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 4/2002 dags. 24. september 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Fljótsdalur og Jökuldalur austan Jökulsár á Jökuldal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Vopnafjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit austan Eyjafjarðarár ásamt vestanverðum Bleiksmýrardal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Húnavatnshreppur austan Blöndu og Skagafjörður vestan Vestari-Jökulsár ásamt Hofsjökli)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2001/494 dags. 9. apríl 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2001 dags. 24. ágúst 2001[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2007 dags. 14. nóvember 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2008 dags. 13. nóvember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2011 dags. 18. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2012 dags. 4. október 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2013 dags. 12. apríl 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2013 dags. 13. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2014 dags. 1. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2015 dags. 6. nóvember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2019 dags. 16. júlí 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2019 dags. 29. október 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2022 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 33/1996 dags. 18. október 1996[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2014 dags. 29. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2022 dags. 1. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2014 dags. 9. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2033 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1075/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1097/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1238/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 26. janúar 2011 (Ákvörðun Lyfjastofnunar um rekstur lyfjaútibús)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 421/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 106/1998[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 161/1989 (Starfsstöð innsigluð)[HTML]
Lagt til grundvallar að samskipti hefðu átt að eiga sér stað áður en starfsstöð væri lokað vegna vanrækslu á greiðslu söluskattsskuldar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 133/1989 dags. 28. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 436/1991 dags. 27. nóvember 1992 (Skemmtanaleyfi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1000/1994 dags. 16. desember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1440/1995 dags. 3. maí 1996 (Yfirskattanefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2530/1998 dags. 28. apríl 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9446/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1802-1814259
1815-182469, 393
1824-183061, 168
1830-1837372, 396-397, 399, 401
1837-184564
1837-1845440
1845-185217, 19
1853-185725, 35, 56
1853-18579, 21, 93, 157
1857-1862189-191
1863-186754, 62
1863-186796
1871-187428, 48
1871-187430, 166, 303
1875-1880353
1886-188967, 186, 239, 487
1890-1894601
1895-1898574-575, 615
1899-190323
1899-190366, 372
1904-190718
1904-1907378
1908-191224-25
1908-1912108, 212, 636
1913-191628
1913-1916923
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1925-19291070
1930 - Registur14
1930375
1931-1932391
1938584
1942 - Registur43, 78
194259-61
1943 - Registur97, 135
1943208-210
1945454
1954512, 514
1962462
1966 - Registur76, 128
1966310, 706, 709, 716-717
1967888
1969520
197564
19811606
1982204
19831953
1984718-721, 726-727, 731-732, 734
1985789, 1195, 1364-1368
19861264, 1272
19891192-1193
1990756, 1461
1992625
1993850, 2026, 2364-2368
1994 - Registur281
1994301, 2281
19952862-2863
1997509, 519, 804, 1028, 1944, 2139, 2838
1998495, 3081
19991459, 2864
20003548
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1874A6, 16
1875A2, 12, 14, 20, 24, 26, 46, 68, 74, 80, 82, 84, 88, 92, 108, 110, 112, 114, 116, 120, 124, 126, 128, 132
1875B22-24
1876A2, 16, 26, 36, 42, 44, 46, 48, 50, 54, 56, 60, 82, 84, 88, 90, 94, 104, 108
1876B52
1877A2, 10, 12, 14, 16, 18, 36, 38, 40, 42, 44, 46, 62, 78, 82, 84, 86, 90, 94, 106, 110, 112, 114, 116, 122, 124, 126, 128
1878A2, 4, 10, 48, 50, 62, 64, 66, 68
1878B81, 158
1879A4, 6, 36, 46, 50, 52, 54, 56, 74, 76, 80, 96
1879B165
1880A4, 8, 26, 30, 32, 38, 40
1880B67, 76-78, 92
1881A2
1882B88, 115, 175
1883A50
1884A16, 18, 20, 22, 28, 46, 52, 62, 80, 82
1885A2, 10, 12, 14, 22, 26, 28, 32, 44, 52, 56, 58, 62, 88, 92, 96, 100, 104, 106, 110, 112, 128, 132, 134, 136, 138
1885B108
1886A6, 10, 14, 22, 28, 32, 50, 72, 74, 76, 80, 84, 88, 90, 92, 94, 98
1886B87, 125
1887A2, 6, 8, 10, 16, 18, 20, 52, 56, 60, 64, 66, 72, 96, 100, 104, 106, 112, 122, 124, 128, 130, 132, 134, 136, 138, 140, 146
1888A4, 18, 20, 24, 30, 32, 38, 42, 46, 52
1888B59-60
1889A2, 6, 8, 10, 12, 14, 18, 24, 26, 28, 30, 32, 36, 66, 70, 74, 78, 82, 86, 88, 90
1889B147
1890A4, 6, 8, 10, 12, 14, 16, 22, 24, 26, 28, 64, 66, 68, 70, 72, 76, 80, 82, 86, 88, 92, 96, 98, 108, 114, 118, 136, 158, 166, 170
1890B82
1891A2, 8, 12, 16, 18, 24, 26, 30, 34, 36, 38, 40, 44, 48, 52, 54, 56, 60, 62, 66, 116, 118, 120, 122, 128, 130, 132, 136, 138
1892A2, 4, 6, 8, 10, 12, 16, 18, 24, 32
1892B15, 26
1893A2, 8, 14, 16, 18, 20, 26, 34, 36, 46, 50, 52, 54, 56, 58, 64, 70, 72, 112, 114, 118, 124, 132, 136, 142, 144, 146, 148, 150, 152, 154, 156, 158, 160, 162, 164, 168
1894A2, 4, 20, 24, 30, 34, 38, 40, 60, 70, 72, 74, 78, 82, 86, 88, 104, 106, 110, 114, 128, 132, 134, 136, 138, 140
1894B31
1895A8, 10, 12, 16, 18, 20, 22, 24, 26, 28, 30, 32, 34, 44, 52, 56, 60, 62, 64, 66, 72, 112, 116, 122, 126, 132, 150, 156, 160, 162, 166, 168, 170, 172, 174, 176, 178, 180, 182
1895B1
1896A12, 16, 20, 22, 24, 26, 28, 32, 46, 50, 60, 62, 64, 68
1896B30, 189
1897A12, 14, 18, 20, 22, 24, 78, 82, 86, 90, 96, 100, 104, 106, 108, 110, 114, 116, 118, 120, 122, 126, 128, 132, 134, 138, 140, 142, 144, 146, 148, 150, 152, 154, 156
1898A2, 4, 10, 16, 20, 22, 28, 32, 36, 40, 50, 60, 72, 76, 82, 84
1899A4, 28, 46, 48, 50, 52, 62, 66, 68, 70, 72, 76, 80, 84, 86, 88, 92, 96, 110, 124, 174, 178, 184, 186, 190, 192, 194, 198, 200, 202, 204, 206, 208, 210
1900A8, 12, 26, 32, 34, 36, 40, 42, 44, 60, 64, 68, 82, 88, 92, 108, 110, 114, 116
1901A4, 8, 10, 12, 14, 16, 26, 28, 30, 36, 40, 54, 56, 60, 64, 68, 72, 76, 78, 80, 82, 84, 86, 92, 94, 96, 98, 100, 102, 106, 114, 118, 170, 180, 186, 192, 196, 198, 200, 202, 206, 208, 212, 214, 218, 220, 222, 224, 226, 228
1902A2, 6, 8, 10, 12, 36, 44, 46, 48, 50, 52, 54, 58, 60, 66, 68, 72, 74, 78, 82, 84, 86, 88, 90, 116, 118, 120, 122, 124, 126, 128, 130, 132, 134, 140, 142, 144
1902B60, 78-79, 81-82, 88, 94, 100-101
1903A2, 16, 34, 42, 44, 46, 48, 50, 54, 58, 60, 62, 64, 66, 72, 76, 94, 96, 102, 104, 108, 112, 116, 118, 120, 124, 128, 190, 196, 200, 204, 206, 208, 210, 212, 214, 216, 220, 228, 232, 236, 252, 262, 264, 266, 268, 270, 294, 298, 300, 302, 304, 306, 308, 310, 312, 314, 316, 318, 320, 332, 334, 336
1904A2, 6, 8, 14, 18, 22, 24, 26, 28, 30, 32, 38, 58
1904B23, 95
1905A2, 6, 8, 12, 14, 80, 84, 90, 94, 104, 114, 130, 142, 144, 146, 148, 150, 158, 162, 164, 166, 168, 170, 172, 184, 190, 192, 196, 200, 206, 210, 212, 214, 216, 218, 220, 222, 224, 226, 228, 230, 262, 294, 316, 322, 324, 328, 332, 340, 344, 348, 350, 352, 356, 358, 360, 362, 364, 366, 368, 370, 372, 376, 380, 388, 408, 410, 412
1906A2, 20, 22, 42, 62, 64, 66, 68, 74
1907A2, 4, 6, 8, 10, 12, 14, 16, 20, 22, 24, 34, 38, 110, 116, 122, 126, 130, 132, 136, 144, 156, 160, 164, 166, 174, 176, 184, 190, 192, 196, 202, 210, 212, 220, 222, 224, 230, 244, 248, 254, 268, 270, 274, 278, 288, 300, 302, 306, 310, 318, 322, 324, 326, 328, 332, 340, 342, 366, 378, 396, 404, 420, 422, 426, 428, 430, 432, 434, 436, 438, 440, 442, 444, 448, 450, 466, 468, 470, 474, 476, 478, 480, 484, 488, 494, 512, 518, 520, 522
1908A6, 10, 30, 36, 38, 40, 42, 50, 52, 54
1908B91-92, 95-97, 104, 111, 148-149, 156, 163, 167, 231, 235, 239, 320-321, 351, 405
1909A2, 8, 10, 12, 14, 16, 20, 28, 36, 100, 104, 110, 112, 116, 120, 128, 132, 134, 138, 144, 146, 148, 152, 154, 160, 162, 164, 166, 168, 170, 172, 174, 176, 188, 192, 196, 198, 200, 208, 210, 212, 214, 218, 220, 224, 230, 236, 238, 240, 244, 260, 264, 270, 276, 284, 288, 290, 292, 294, 296, 298, 316, 318
1910A2, 6, 8, 20, 26, 30, 32, 34
1911A2, 8, 10, 12, 14, 18, 24, 30, 36, 102, 108, 116, 118, 120, 134, 138, 142, 144, 152, 154, 156, 164, 168, 170, 176, 180, 182, 184, 190, 194, 220, 226, 228, 232, 234, 236, 238, 242, 246, 248, 252, 256, 258, 262, 264, 266, 268, 270, 272, 274, 276, 278, 284, 294, 296, 298, 302, 306, 314, 318
1911B165, 242
1912A2, 4, 6, 10, 12, 16, 48, 52, 54, 58, 62, 68, 72, 74, 76, 78, 80, 84, 86, 88, 92, 96, 102, 106, 108, 110, 120, 128, 130, 132, 134, 136, 140, 152, 158, 164, 178, 182, 186, 196, 202
1913A3-9, 11, 16, 18-19, 22, 25, 29-32, 34-37, 39-41, 43-45, 48-49, 51-52, 92, 96, 98, 101, 103, 105, 107-110, 114-118, 120-122, 124, 127-128, 130, 184, 188, 194, 197-199
1914A3-6, 13, 15-16, 18-19, 21-22, 30-32, 34, 37-46, 49-59, 62-63, 66-67, 72-73, 77, 132-133, 135-137
1914B300
1915A3-7, 12-16, 21-24, 27-28, 30, 34, 36, 78, 82-83, 85-88, 95, 98-99, 103-106, 108, 121, 124, 127-131, 134, 136-140, 145, 148, 153, 155-158, 160, 162, 166-167, 169, 175-179, 181-183, 187, 191-196, 198
1916A3-8, 10
1916B46, 85, 89
1917A3-5, 7, 9-17, 19-21, 23-27, 29, 31, 33, 35-37, 39, 41-46, 48, 50-59, 61-64, 66-68, 70-73, 77, 79, 82, 85, 88, 91, 94, 98-99, 106, 111, 113, 115, 120-121, 124-125, 127-128, 130, 134-135, 137-138, 140, 142, 145, 147, 150, 152, 156, 198, 203, 205, 208-213
1917B235, 316, 327-328
1918A4-10, 12-15, 22, 24, 27-35, 37, 39, 47, 49-50, 52, 61-62, 64, 67, 69, 72, 74, 79-81, 83
1918B21, 324-325
1919A1-2, 14-20, 22, 26-27, 29, 32-37, 40, 45, 50, 53-54, 110, 113, 119, 124-125, 127, 129-133, 135, 137-138, 140, 146, 148-152, 154-156, 158-159, 162-163, 165, 168, 170, 178-179, 183, 191, 195, 198, 202-206, 208, 217, 226, 228, 230-231, 235, 237-240, 242-244, 246
1919B115
1920A1, 3, 5-6, 8-10, 21, 24, 28, 30, 32-38, 40, 42-46
1920B106, 229, 307, 372, 383
1921A1-3, 6, 15, 18, 21-26, 29, 37-42, 44-45, 47, 51-52, 55-57, 66, 68, 73-74, 79, 81, 85, 88, 90, 97, 108-109, 115, 136, 138, 140-141, 148-150, 162-163, 169-171, 175-178, 185, 187, 193-195, 197-198, 201-202, 217-218, 220-223, 225, 272, 275, 277, 293, 305, 323-324, 326-328, 401, 464-465, 556, 611, 620, 622-623, 625-626
1921B315
1922A3-6, 8-11, 14-19, 22-25, 27, 29, 31-33, 38, 42, 44-46, 49, 53-55, 62, 106, 122, 129-130, 201, 207-208, 210, 212
1922B147, 324
1923A3-4, 8-10, 12-13, 16, 18, 25, 27-28, 72, 77, 85, 128, 131, 147-148, 153-155, 157-160, 162-165, 167, 169-170, 172, 174, 176-178, 186-187, 191-192, 194-196, 200, 219, 230-232
1923B99-100
1924A2-3, 5-13, 15, 17-19, 21, 26-27, 44-49, 51-54, 59, 61-66, 70, 72, 74-76, 89-91, 94, 133-136, 138, 140, 142-144, 146, 148, 154-156, 158, 163
1924B278
1925A12, 14, 16-18, 20-25, 27, 30, 33, 37-38, 48, 50, 52-57, 59-61, 70-81, 84, 89, 96-97, 113-117, 119, 124, 169, 171, 174, 245, 288, 346, 357, 388-394
1925B6, 29, 32-33, 35, 44, 51, 53, 318
1926A1-3, 5, 8-9, 12, 14-19, 21, 23-24, 27-28, 32-33, 35, 37, 43-49, 52, 54-56, 96, 100, 102, 110-111, 121, 134, 137, 150, 152, 154, 157-158, 161, 163-164, 170, 172, 178-179, 202-207
1926B91
1927A1-8, 14, 26, 29-32, 34, 41-42, 45-47, 49-51, 55, 57-67, 112-113, 115, 117, 134, 136-137, 139, 144, 161-162, 165, 167-170, 172, 174, 178, 188, 197-198, 200
1928A1-4, 6, 8, 12, 20, 38, 41-42, 45-50, 52-53, 61-62, 70-71, 74, 81, 85, 87-90, 95-98, 102-105, 107, 113, 116, 122-124, 128-130, 132, 134, 137-138, 142-143, 145, 147, 153, 201-202, 204, 206, 208, 216-218, 220, 222, 225-226, 228, 236-237, 247, 269
1928B349, 363
1929A1-4, 9, 11-12, 14, 17-19, 21-22, 24, 26-28, 31, 36-37, 44-45, 55-59, 63, 80, 91, 96-97, 99-100, 103, 105-106, 108, 157, 159, 161, 164, 167-172, 179, 182, 184, 187-189, 191, 199, 212, 219, 224-227, 245, 253, 255, 259, 261, 281-283, 440, 442-443, 511, 524
1929B447
1930A1, 3, 5-7, 12, 30-34, 37, 39-44, 47-50, 52-54, 59, 64-65, 68-69, 78, 80, 82, 104, 108, 111, 115-116, 120, 123, 127-128, 132, 136-137, 143, 150, 153, 157-159, 161, 163, 213, 217, 220, 222, 224, 231, 263-267, 285, 287
1931A1-4, 12-13, 15, 17-24, 26-29, 31-36, 41, 43-44, 49-50, 52-53, 73-76, 78-84, 87, 90, 93, 96, 98-100, 158, 160, 162, 165, 168, 170-171, 174, 179-180, 185, 189, 193, 197, 204, 206-207, 214, 217, 225, 233, 235, 237, 243, 247, 256, 258
1932A1-3, 11, 16, 22, 25-28, 30-36, 39, 41-44, 46, 51, 54-55, 57-58, 62-63, 66-68, 70-71, 73-76, 78, 83, 88-89, 91, 98-99, 101, 103-107, 109, 111-113, 115-116, 143-144, 147, 156-159, 162, 166, 170-172, 175-177, 185, 187-188, 241-242, 245, 249, 253-254, 274-275, 280
1933A1-4, 19-20, 22-26, 29-31, 33-38, 40-41, 46-47, 51, 58-60, 64, 68-70, 72, 76, 78-80, 87-91, 98-99, 101-107, 111, 116, 126, 132, 134-139, 141-144, 200, 207-208, 210, 213, 218-219, 221, 235-236, 238-239, 241, 264, 280-283, 285, 288-289, 303, 306, 310-312, 317, 325, 328-329, 342, 349, 356-360
1933B232
1934A1-17, 34, 37-38, 43-44, 46, 54, 60-61, 64, 69, 71, 73-76, 80, 84-87, 89, 91, 94-96, 98, 100-101, 106-111, 113-117, 119-120, 130-132, 192, 194, 197, 199, 203
1934B65-66
1935A5, 8, 13, 15, 35, 37, 39-41, 43, 45-46, 49-50, 57, 59-61, 63-65, 70-71, 73-75, 77, 79, 81-82, 85, 90-94, 98-109, 112-115, 119-122, 124, 127, 130-133, 145, 147-148, 150-152, 157-158, 160-164, 167, 169, 172-173, 181-183, 187-188, 196-200, 208-211, 218-220, 224, 229, 235-239, 243, 246-247, 250, 255, 261-265, 269-270, 272-273, 275-276, 336, 353
1935B18, 23-24, 26, 44, 46
1936A2-7, 16, 23-25, 27-32, 34, 36, 38, 44-46, 51, 59, 84, 90-91, 93-96, 98, 102, 107, 109-110, 112, 119-120, 128-129, 131-132, 139, 142-146, 149-152, 154-157, 159-161, 169, 172, 174, 182-184, 186, 190, 193, 196, 203, 209, 213-215, 279-281, 283, 285, 287, 289-290, 300, 303-304, 367, 376, 389, 391-392, 410, 414, 424-428, 431-432, 434, 449, 451-452, 454
1936B34, 40-41, 601
1937A1, 23-28, 32-33, 37-39, 41-44, 47, 49-53, 56-61, 63, 67-72, 74, 83-86, 88-90, 92-94, 96, 99, 101, 107-108, 162, 164-165, 169, 171, 174, 182, 184, 207, 212-213, 215-216
1938A3-4, 8-10, 17-22, 26-27, 29-32, 35, 38-39, 42, 52-53, 55-56, 58, 60, 63-66, 71-72, 74-83, 85-86, 91, 93, 95, 97, 100-102, 105-109, 118, 120, 128-129, 139-142, 144, 147-148, 206-207, 214-215, 219-220, 222, 224, 227, 232-234, 238-243, 247-248, 250
1938B216, 232, 370
1939A1-2, 11, 21, 33-35, 37-43, 47-62, 65, 67, 70-77, 79, 81, 83, 85, 144, 152, 205-207, 213, 215
1939B27
1940A2, 5-6, 8-14, 16-17, 38, 61-63, 65, 68, 74-77, 82, 85, 87, 96, 99-100, 103-104, 106, 108-113, 117, 123-126, 128, 131, 146, 303, 314
1940B224, 333
1941A43
1941B5, 42-43, 59, 315
1942A149, 151-152, 157-159, 165, 170
1943A87, 150
1943B130, 255
1944A29, 59
1944B174-175
1945A260
1945B66, 241
1946B20, 512
1947B35
1948B150
1949A214
1949B220-221, 294-295, 368
1950A37, 212
1950B656
1951A13, 165
1951B88, 295
1953B13
1954A167, 169-170, 173, 182, 184, 268
1954B6, 76-77, 258, 267, 329, 339, 349, 392
1955A136-137, 139
1955B297
1956A185, 256, 258
1956B98-99, 204, 311, 325
1957B2, 72, 85, 103-104, 108-109, 111-116, 256, 334
1958B54, 193, 256-257, 362, 376, 433, 541
1959A179, 181-182, 186-188, 192-193
1959B60, 113-114, 131, 329-330
1960A18, 180, 207
1960B30, 103, 369, 397, 427, 523, 607
1961B120, 262, 318
1962A6, 85, 279
1962B500-501
1963A139
1963B292, 353, 355, 369-371, 388, 395, 647, 661
1963C3
1964B248, 476, 480, 513, 568
1964C42
1965B311, 500-501
1965C50, 55, 66
1966B22, 282, 569, 626
1966C79
1967B550
1968A273
1968B80-81, 292, 428, 461, 470, 502, 504, 599
1968C9
1969A173, 287-288, 291, 300, 371-372, 375
1969B335
1970A187, 210
1970B326, 335-338, 386-387, 428, 468, 548, 608-609, 772, 860
1970C233, 265
1971A255
1971B154, 208, 736
1971C106
1972A293
1972B43-44, 172, 174, 208, 230, 288, 516, 582
1972C85, 149
1973A247
1973B172, 244, 317, 319, 415, 594, 662, 761, 765, 781
1973C191, 253
1974A198, 227, 383
1974B102-103, 181, 276, 560, 575-576, 837
1975A45
1975B80, 549, 553-556, 655, 682, 697
1976A13, 556
1976B63-64, 123, 633, 637, 653, 657-659, 678, 718, 721, 748, 789, 817-818, 836, 861
1976C151
1977A213
1977B31, 100-103, 315, 590, 770
1978A39, 260
1978B4, 25, 163, 257, 314, 323, 801, 892, 894
1978C55
1979A11
1979B149, 214, 239, 325, 675, 742, 794, 805, 872, 884, 892, 912, 995, 1045
1979C86
1980B88, 138, 362, 469, 570, 867, 947, 951, 1030, 1069
1981A102
1981B20, 212-213, 380, 435, 499, 524, 712-713, 921, 927, 1006-1007, 1025, 1102
1982A10, 42
1982B26-27, 124, 262, 269, 273, 280, 292, 297-299, 319, 326, 436-437, 627, 741-742, 841, 1097-1098, 1164, 1371, 1408
1983B16-17, 68-69, 452-453, 523, 564, 972-973, 1408, 1416, 1429
1983C138, 140, 142, 144
1984A60, 143, 273
1984B13, 371, 440, 444, 478, 508-509, 579, 583, 585, 626, 738-739, 777, 786, 862
1985A312
1985B104, 362, 454-455, 466, 547, 630, 822, 828, 851
1986A32, 65
1986B34, 351, 367, 758, 884, 1040
1987A5, 13, 52, 81, 161, 163, 179, 260-261, 263-265, 269-270, 274-275, 584, 594, 607, 681, 958, 966, 977
1987B252, 396, 504, 688, 1014
1987C100, 136, 138-143, 148, 150-153, 175, 183, 187, 204, 208-209, 211, 221, 223-228, 233, 235-238, 256
1988A108, 209
1988B26, 90, 160, 406, 431, 539, 705, 787, 838
1989B150, 155, 161, 213, 374, 389, 396, 536, 547, 586, 671, 685, 830, 924, 1004, 1162, 1201, 1239-1240
1990B159, 364, 380, 406, 409-410, 429-430, 452-453, 670, 899, 1089, 1092, 1129, 1298, 1348, 1373, 1416, 1418, 1426
1991B41, 48, 157, 799, 806, 1028, 1050, 1161
1992A227
1992B38, 201, 203, 273, 291, 564, 570, 660, 806, 814, 841, 908, 915
1993B273, 277, 544, 870, 883, 936, 1167
1993C67, 1065
1994A101
1994B212, 313, 316-317, 357, 388-389, 399, 404, 409, 418, 426, 436-438, 442, 449, 470, 481, 853, 861, 868, 1374, 2739, 2770
1995A525, 532, 730
1995B289-290, 412, 693-694, 942, 1267, 1430-1431, 1502, 1519, 1566, 1652, 1672, 1711, 1718, 1723, 1742
1995C397-398
1996A182-183, 192, 322, 466
1996B16, 401, 530, 662-664, 671, 1360-1361, 1460, 1629-1630
1997A136
1997B77, 216, 219, 316, 446-447, 714, 718-719, 726, 730, 1371, 1424, 1606-1607
1997C300
1998A13, 17-18, 20, 32, 217
1998B148-149, 1682, 2063-2065, 2419-2422, 2466
1999A12, 19, 233
1999B63, 516, 1236, 1252, 1618, 2597-2598, 2600-2601, 2690, 2699-2700, 2756
2000A43, 45, 47, 51-52, 100, 205, 309
2000B388, 618, 673, 676, 1262, 1789, 1792, 1823, 1825, 1841-1842, 1887, 1906, 1944, 1946, 1948, 2119-2121, 2151, 2155-2156, 2159, 2171-2172, 2411, 2475, 2477, 2492-2493, 2791, 2797
2000C11, 334, 340, 409
2001B93, 547, 753, 849, 867, 874, 876-878, 1890, 1893, 2553, 2766-2767, 2836, 2849
2002A56, 58, 440
2002B212, 954, 1881, 1927, 1937, 1940-1941, 1944
2002C644
2003A30-31, 318
2003B85-86, 320, 358, 842, 1651, 1653, 1655, 2155, 2378, 2392
2003C414
2004A38, 125, 284
2004B101, 843, 1329, 1331-1333, 1554, 1792, 1816, 1928, 1930, 1932-1933, 1937, 1939, 1941-1943, 2129-2130, 2639, 2670
2004C392, 395, 527
2005A431, 458-459, 461, 467, 850, 860-861, 879, 1151, 1153
2005B251, 383, 518, 572, 672, 719, 1305-1307, 1366, 1433, 1436, 1457, 1466-1467, 1477-1478, 1483, 1485, 1752, 1755, 1759, 1763, 1922, 2233-2235
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1874AAugl nr. 4/1874 - Áætlun um tekjur og útgjöld Íslands á reikningsárinu frá 1. janúarm. til 31. desemberm. 1875, staðfest af konungi 6. dag nóvbrm. 1874[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1874 - Auglýsing um bann gegn því, að flytja sauðfje frá Svíaríki til Íslands[PDF prentútgáfa]
1875AAugl nr. 1/1875 - Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. dag júlím 1875[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1875 - Auglýsing er birtir á Íslandi lög 21. desbr. 1874 um bann gegn því að hafa schleswig-holsteinska spesiumynt sem gjaldgenga peninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1875 - Tilskipun, er ákveður, að smápeningar þeir, sem hingað til hafa verið í gildi, verði eigi hafðir sem gjaldgengir peningar frá 1. nóvbr. 1875[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1875 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1875 - Boðskapur konungs til alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1875 - Konungsbrjef um lenging alþingistímans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1875 - Þingsköp til bráðabyrgða handa alþingi Íslendinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1875 - Fjárlög fyrir árin 1876 og 1877[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1875 - Lög um laun íslenzkra embættismanna, o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1875 - Lög um aðra skipun á læknahjeruðunum á Íslandi, og fleira[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1875 - Lög um sölu prentsmiðju Íslands í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1875 - Lög um heiðurslaun handa Jóni Sigurðssyni, alþingismanni Ísfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1875 - Lög um breyting á tilskipun um póstmál á Íslandi, 26. febr. 1872[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1875 - Lög um vegina á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1875 - Lög um brunamál í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1875 - Lög um löggildingu verzlunarstaðar við Blönduós í Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1875 - Konungleg auglýsing um það, að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1875 - Lög um þorskanetalagnir í Faxaflóa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1875 - Lög um löggilding verzlunarstaðar á Vestdalseyri við Seyðisfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1875 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1875 - Yfirsetukvennalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1875 - Lög um breyting á tilskipun um fiskiveiðar útlendra við Ísland og fl., 12. febrúar 1872[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1875 - Lög um breytingar á ákvörðunum þeim, er tilskipun um ráðstafanir til viðurhalds á eignum kirkna og prestakalla á Íslandi og því, sem þeim fylgir, 24. júli 1789, hefir inni að halda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1875 - Lög um mótvarnir gegn því, að bólusótt og hin austurlenzka kólerusott og aðrar næmar sóttir flytjist til Íslands[PDF prentútgáfa]
1875BAugl nr. 23/1875 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá styrktarsjóðs Christians konungs hins níunda í minningu þúsund ára hátíðar Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1875 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð Jóhannesar Kristjánssonar handa fátækum námfúsum bændaefnum í Helgastaða- Húsavíkur- og Ljósavatnshreppum[PDF prentútgáfa]
1876AAugl nr. 1/1876 - Reikningsyfirlit yfir tekjur og útgjöld Íslands á árinu 1874[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1876 - Lög um skipströnd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1876 - Lög um tilsjón með flutningum á þeim mönnum, sem flytja sig úr landi í aðrar heimsálfur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1876 - Lög um stofnun læknaskóla í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1876 - Lög um stofnun barnaskóla á Ísafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1876 - Lög um að leggja skatt á útmældar lóðir á Ísafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1876 - Tilskipun um að ákvarðanir þær um stundarsakir, sem almenn hegningarlög handa Íslandi, 25. júní 1869, 307. gr., hafa inni að halda, skulu falla úr gildi að því leyti, er snertir vesturumdæmið og norður og austurumdæmið á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1876 - Lög um að afnema alþingistollinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1876 - Lög um breyting á tilskipun um gjald á brennivíni og öðrum áfengnm drykkjum 26. dag febrúarmán. 1872[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1876 - Lög um aðflutningsgjald á tóbaki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1876 - Tilskipun, er ákveður, að hinir fyrri silfurpeningar, sem enn eru í gildi, verði eigi hafðir sem gjaldgengir peningar frá 1. október 1876[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1876 - Lög um þingsköp handa alþingi Íslendinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1876 - Auglýsing, um það, að allir seðlar, sem útgefnir eru af þjóðbankanum og ganga manna á milli, og sem miðaðir eru við 100 ríkisbánkadali, 100 ríkisdali, 50 ríkisbánkadali, 50 ríkisdali, 20 ríkisbánkadali, 10 ríkisdali og 5 ríkisdali, skuli innkallaðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1876 - Viðaukalög við Jónsbókar landsleigubálks 56. kapitula, um friðun á laxi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1876 - Tilskipun um að ákvarðanir þær um stundarsakir, sem almenn hegningarlög handa Íslandi, 25. júni 1869, 307. gr., hafa inni að halda, skuli falla úr gildi að því leyti, er snertir Vestmannaeyjar í suðurumdæminu á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1876 - Konungleg auglýsing um það, að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1876 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1876 - Tilskipun um, að tilskipun handa Íslandi, 25. júní 1869, um afplánun fjesekta í öðrum málum en sakamálum skuli öðlast gildi[PDF prentútgáfa]
1876BAugl nr. 43/1876 - Brjef landshöfðingja til biskups um lausn frá embættum[PDF prentútgáfa]
1877AAugl nr. 1/1877 - Reikningsyfirlit yfir tekjur og útgjöld Íslands á árinu 1875[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1877 - Lög til bráðabirgða um breyting á tilskipun fyrir Ísland um gjald á brennivíni og öðrum áfengum drykkjum, 26. febr. 1872, 2. gr., að því leyti, er snertir borgun gjaldsins af þeim vörum, sem flytjast til landsins með gufuskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1877 - Opið brjef, er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 2. dag júlím 1877[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1877 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1877 - Konungsbrjef um lenging alþingistímans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1877 - Boðskapur konungs til alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1877 - Lög um breyting á tilskipun fyrir Ísland um gjald á brennivíni og öðrum áfengum drykkjum, 26. febr. 1872, 2. gr., að því leyti, er snertir borgun gjaldsins af þeim vörum, sem flytjast til landsins með gufuskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1877 - Lög um birting laga og tilskipana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1877 - Lög, er nema úr lögum að skírn sje nauðsynleg sem skilyrði fyrir erfðarjetti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1877 - Lög um löggildingu verzlunarstaðar í þorlákshöfn í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1877 - Lög um verzlun á Geirseyri við Patreksfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1877 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1877 - Lög um kosningar til alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1877 - Fjárlög fyrir árin 1878 og 1879[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1877 - Lög um bæjargjöld í Reykjavíkur kaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1877 - Lög um breytingu á gjöldum þeim, er hvíla á jafnaðarsjóðunum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1877 - Lög um afnám ákvarðana um styrk úr landssjóði til útbýtingar á gjafameðölum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1877 - Lög um skatt á ábúð og afnotum jarða og á lausafje[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1877 - Lög um húsaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1877 - Lög um tekjuskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1877 - Lög um laun sýslumanna og bæjarfógeta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1877 - Lög um skattgjöld á Vestmannaeyjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1877 - Lög um að launum lögregluþjóna í Reykjavíkur kaupstað sje ljett af landssjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1877 - Lög um rjettindi Ábæjarkirkju í Skagafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1877 - Lög um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1877 - Lög um að selja kornvörur og kol eptir vigt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1877 - Lög um gagnfræðaskóla á Möðruvöllum í Hörgárdal[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1877 - Lög um að skipta þingeyjarsýslu og Skaptafellssýslu, hvorri um sig, í tvö sýslufjelög[PDF prentútgáfa]
1878AAugl nr. 1/1878 - Lög um kirkjutíund í Reykjavíkur lögsagnarumdæmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1878 - Lög um afnám konungsúrskurðar 13. marz 1833[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1878 - Lög um skipti á dánarbúum og fjelagsbúum, og fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1878 - Lög um vitagjald af skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1878 - Lög um lausafjártíund[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1878 - Lög um gjafsóknir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1878 - Konungleg auglýsing um það, að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1878 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
1879AAugl nr. 2/1879 - Opið brjef, er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. dag júlím. 1879[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1879 - Lög til bráðabirgða um bann gegn aðflutningum vegna þess, að pestkynjaður sjúkdomur er uppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1879 - Lög um kaup á þeim þremur hlutum silfurbergsnámans í Helgustaðafjalli og jarðarinnar Helgustaða, sem landssjóðurinn ekki á[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1879 - Fjáraukalög fyrir árin 1878 og 1879[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1879 - Lög um samþykkt á reikningnum um tekjur og útgjöld Íslands á árunum 1876 og 1877[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1879 - Lög um vitagjald af skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1879 - Lög, sem hafa inni að halda viðauka við tilskipun um póstmál á Íslandi 26. febr. 1772[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1879 - Konungleg auglýsing um það, að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1879 - Fjárlög fyrir árin 1880 og 1881[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1879 - Lög um breyting á 7. gr. í lögum um laun sýslumanna og bæjarfógeta 14. desbr. 1877[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1879 - Lög um viðauka við sóttvarnarlög 17. desbr. 1875[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1879 - Lög um breyting á lögum, dags. 14. desbr. 1877, um gagnfræðaskóla á Möðruvöllum[PDF prentútgáfa]
1880AAugl nr. 1/1880 - Lög um breyting á tilskipun um sveitarstjórn á Íslandi 4. mai 1872[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1880 - Lög um uppfræðing barna í skript og reikningi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1880 - Lög um eptirlaun presta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1880 - Lög um stjórn safnaðarmála og skipun sóknarnefnda og hjeraðsnefnda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1880 - Lög um brúargjörð á Skjálfandafljóti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1880 - Konungleg auglýsing um það, að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1880 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
1880BAugl nr. 68/1880 - Reglugjörð fyrir hreppstjóra[PDF prentútgáfa]
1881AAugl nr. 1/1881 - Opið brjef, er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlím. 1881[PDF prentútgáfa]
1883AAugl nr. 21/1883 - Lög um breyting á tilskipun 15. marz 1861 um vegina á Íslandi[PDF prentútgáfa]
1884AAugl nr. 1/1884 - Lög um bygging, ábúð og úttekt jarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1884 - Lög um breyting á nokkrum brauðum í Eyjarfjarðar- og Vesturskaptafells prófastsdæmum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1884 - Lög um horfelli á skepnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1884 - Lög er breyta tilskipun 5. september 1794[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1884 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1884 - Auglýsing um staðfesting á samning, er Danmörk, Þýzkaland, Belgía, Frakkland, Bretland hið mikla og Niðurlöndin hafa gjört með sjer í Haag 6. maí 1882 um tilhögun á löggæzlu við fiskveiðar fyrir utan landhelgi í norðursjónum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1884 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1884 - Lög um eptirlaun prestekkna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1884 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1884 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
1885AAugl nr. 1/1885 - Opið brjef, er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1885[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1885 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1885 - Boðskapur konungs til alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1885 - Konungsbrjef um lenging alþingistímanns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1885 - Auglýsing um samning milli Danmerkur og Þýskalands um að ríkin skuli veita nauðstöddum sjómönnum hvors annars hjálp á einstökum tilfellum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1885 - Auglýsing um samning milli Danmerkur og Ítalíu um að ríkin skuli veita nauðstöddum sjómönnum hvors annars hjálp í einstökum tilfellum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1885 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1885 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1885 - Lög um stofnun landsbanka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1885 - Lög um breytingu á mati nokkurra jarða í Rangárvalla sýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1885 - Opið brjef um að alþingi, sem nú er, skuli leyst upp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1885 - Opið brjef um nýjar kosningar til alþingis, og að því skuli stefnt saman til aukafundar 28. júlí 1886[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1885 - Konungleg auglýsing til Íslendinga um að alþingi sje leyst upp og fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1885 - Fjárlög fyrir árin 1886 og 1887[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1885 - Fjáraukalög fyrir árin 1882 og 1883[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1885 - Fjáraukalög fyrir árin 1884 og 1885[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1885 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1880 og 1881[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1885 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1882 og 1883[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1885 - Lög um linun á skatti á ábúð og afnotum jarða og lausafje[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1885 - Lög um breytingu á 1. gr. í lögum 27. febr. 1880 um skipun prestakalla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1885 - Lög um sjerstaka dómþinghá í Grafningshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1885 - Lög um lögtak og fjárnám án undanfarins dóms eða sáttar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1885 - Lög er banna niðurskurð á hákarli í sjó milli Geirólfsgnúps í Strandasýslu og Skagatáar í Húnavatnssýslu á tímabilinu frá 1. nóvbr. til 14. apríl[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1885 - Lög um breytingu á 46. gr. í tilskipun um sveitastjórn á Íslandi, 4. maí 1872[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1885 - Lög um selaskot á Breiðafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1885 - Lög um breytingu á lögum 17. marz 1882 um friðun fugla og hreindýra[PDF prentútgáfa]
1886AAugl nr. 1/1886 - Lög um hluttöku safnaða í veitingu brauða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1886 - Lög um að stjórninni veitist heimild til að selja þjóðjarðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1886 - Lög um lán úr viðlagasjóði til handa sýslufjelögum til æðarvarpsræktar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1886 - Lög um utanþjóðkirkjumenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1886 - Lög um friðun á laxi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1886 - Lög um friðun hvala[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1886 - Auglýsing um samning, er ýms ríki hafa gjört með sjer um vernd á hraðfrjettaþráðum, er lagðir eru neðansævar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1886 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1886 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1886 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1886 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1886 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1886 - Lög um prentsmiðjur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1886 - Lög um breyting á lögum um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum 14. des. 1877[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1886 - Lög um breyting á lögum 8. jan. 1886 um lán úr viðlagasjóði til handa sýslufjelögum til æðarvarpsræktar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1886 - Lög um að stjórninni veitist heimild til að selja þjóðjörðina Höfðahús í Fáskrúðsfjarðarhreppi í Suðurmúlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1886 - Tilskipun um rjett kvenna til að ganga undir próf hins lærða skóla í Reykjavík, prestaskólans og læknaskólans, og til að njóta kennslu á þessum síðar töldu skólum[PDF prentútgáfa]
1887AAugl nr. 1/1887 - Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1887[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1887 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1887 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1887 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1887 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1887 - Konungsbrjef um lenging alþingistímans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1887 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1887 - Fjárlög fyrir árin 1888 og 1889[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1887 - Fjáraukalög fyrir árin 1884 og 1885[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1887 - Fjáraukalög fyrir árin 1886 og 1887[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1887 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1884 og 1885[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1887 - Lög um linun á skatti af ábúð og afnotum jarða og af lausafje[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1887 - Lög um veð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1887 - Lög um aðför[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1887 - Lög um sveitarstyrk og fúlgu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1887 - Lög um að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar þjóðjarðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1887 - Lög um að umsjón og fjárhald Flateyjarkirkju og Ingjaldshólskirkju skuli fengin hlutaðeigandi söfnuðum í hendur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1887 - Lög um að nema úr gildi lög 16. desbr. 1885, er banna niðurskurð á hákárlí í sjó milli Geirólfsgnúps í Strandasýslu og Skagatáar í Húnavatnssýslu á tímabilinu frá 1. nóv. til 14. apríl[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1887 - Lög um vegi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1887 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1887 - Lög um að skipta Barðastrandarsýslu í tvö sýslufjelög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1887 - Lög um verzlun lausakaupmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1887 - Lög um löggilding verzlunarstaðar á Vík í Vestur-Skaptafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1887 - Lög um stækkun verzlunarstaðarins á Eskifirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1887 - Lög um breyting á landamerkjalögum 17. marz 1882[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1887 - Lög er nema úr gíld konungsúrskurð 22. apríl 1818[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1887 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1887 - Auglýsing um samning milli Danmerkur og Svíþjóðar um, að danskir og sænskir þegnar skuli í löndum hvors annars vera undanþegnir því, að setja trygging fyrir málskostnaði og skaðabótum, þá er þeir leita rjettar síns hjá dómstólunum[PDF prentútgáfa]
1888AAugl nr. 1/1888 - Lög um þurrabúðarmenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1888 - Lög um Söfnunarsjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1888 - Lög um veitingu og sölu áfengra drykkja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1888 - Lög um bátfiski á fjörðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1888 - Lög um síldveiði fjelaga í landhelgi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1888 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1888 - Auglýsing sem birtir á Íslandi lög 5. apríl 1888 um verzlunarfulltrúagjöld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1888 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1888 - Auglýsing um verzlunar- og siglinga-samning milli konungsríkisins Danmerkur og konungsríkisins Portugals[PDF prentútgáfa]
1888BAugl nr. 47/1888 - Brjef landshöfðingja til póstmeistarans í Reykjavik um endurgjald á glötuðum peninga-póstsendingum[PDF prentútgáfa]
1889AAugl nr. 1/1889 - Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1889[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1889 - Lög um brúargjörð á Ölvesá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1889 - Auglýsing um að innkallaðir skuli allir bláir 100-króna seðlar og 50-króna seðlar, er þjóðbankinn hefur gefið út og ganga manna á meðal[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1889 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1889 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1889 - Konungsbrjef um lenging alþingistímans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1889 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1889 - Lög um aðflutningsgjald á kaffi og sykri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1889 - Lög um breyting á lögum 11. febr. 1876 um aðflutningsgjald á tóbaki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1889 - Lög um viðauka við lög 9. janúar 1880 um breyting á tilskipun um sveitarstjórn á Íslandi 4. maí 1872[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1889 - Lög um bann gegn botnvörpuveiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1889 - Lög um bann gegn eptirstæling peninga og peningaseðla og fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1889 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1889 - Fjárlög fyrir árin 1890 og 1891[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1889 - Fjáraukalög fyrir árin 1886 og 1887[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1889 - Fjáraukalög fyrir árin 1888 og 1889[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1889 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1886 og 1887[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1889 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1889 - Lög um breyting á lögum 15. okt. 1875, um laun íslenzkra embættismanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1889 - Lög um sölu nokkurra þjóðjarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1889 - Lög um varúðarreglur til þess að forðast ásiglingar[PDF prentútgáfa]
1889BAugl nr. 118/1889 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá styrktarsjóðs W. Fichers[PDF prentútgáfa]
1890AAugl nr. 1/1890 - Lög um lögreglusamþykktir fyrir kaupstaðina[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1890 - Lög um breyting á tilskipun um póstmál 26. febr. 1872 og lögum 15. okt. 1875 um breyting á sömu tilskipun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1890 - Lög um löggilding verzlunarstaðar að Arngerðareyri við Ísafjarðardjúp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1890 - Lög um löggilding verzlunarstaðar við Hólmavík í Steingrímsfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1890 - Lög um löggilding verzlunarstaðar að Stapa í Snæfellsnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1890 - Lög um löggilding verzlunarstaðar á Búðareyri við Reyðarfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1890 - Lög um löggilding verzlunarstaðar að Múlahöfn við Hjeraðsflóa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1890 - Lög um meðgjöf með óskilgetnum börnum og fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1890 - Lög um vexti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1890 - Lög um viðauka við lög um vegi 10. nóv. 1887[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1890 - Lög um breyting á lögum á sveitarstyrk og fúlgu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1890 - Farmannalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1890 - Lög um löggiltar reglugjörðir sýslunefnda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1890 - Viðaukalög við tilsk. um veiði á Islandi 20. júní 1849[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1890 - Lög um breyting á nokkrum prestaköllum í Dala og Barðastrandar prófastsdæmum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1890 - Lög um breyting á 1. gr. í lögum um skipum prestakalla 27. febr. 1880[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1890 - Lög um hundaskatt og fleira[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1890 - Lög um stofnun stýrimannaskóla á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1890 - Lög um innheimtu og meðferð á kirknafé[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1890 - Viðaukalög við lög nr. 5, 27. febr. 1880, um stjórn safnaðarmála og skipun sóknarnefnda og hjeraðsnefnda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1890 - Lög um viðauka og breyting á þingsköpum alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1890 - Lög um tollgreiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1890 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1890 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1890 - Lög um styrktarsjóði handa alþýðufólki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1890 - Lög um breytingar nokkrar á tilskipun 4. maí 1872 um sveitarstjórn á Íslandi o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1890 - Tilskipun um að alþjóðlegum sjóferðareglum skuli fylgt á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1890 - Auglýsing um samning, sem konungsríkið Danmörk og konungsríkið Spánn hafa gjört sín á milli um framsal sakamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1890 - Auglýsing um staðfestingu á samning sem gjörður var í Haag 1. febr. 1889 um breytingu á 8. gr. í samningi þeim, er gjörður var í greindum bæ 6. maí 1882 um tilhögun á löggæzlu við fiskíveiðar fyrir utan landhelgi í Norðursjónum[PDF prentútgáfa]
1890BAugl nr. 68/1890 - Staðfesting konungs ad mandatum á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð handa ekkjum og börnum Ísfirðinga, þeirra er í sjó drukkna[PDF prentútgáfa]
1891AAugl nr. 1/1891 - Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1891[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1891 - Lög um að fá útmældar lóðir í kaupstöðum og á löggiltum kauptúnum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1891 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1891 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1891 - Konungsbrjef um lenging alþingistímans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1891 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1891 - Lög um að íslenzk lög verði eptirleiðis aðeins gefin út á íslenzku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1891 - Fjáraukalög fyrir árin 1888 og 1889[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1891 - Lög um viðauka við lög 14. janúar 1876 um tilsjón með flutningum á þeim mönnum, er flytja sig úr landi í aðrar heimsálfur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1891 - Lög um lækkun á fjárreiðslum þeim, er hvíla á Höskuldsstaða prestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1891 - Lög um bann gegn eptirstæling frímerkja og annara póstgjaldsmiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1891 - Viðaukalög við lög um brúargjörð á Ølvesá 3. maí 1889[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1891 - Fjáraukalög fyrir árin 1890 og 1891[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1891 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1888 og 1889[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1891 - Lög um ákvarðanir, er snerta nokkur almenn lögreglumál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1891 - Lög um breyting á lögum 19. septbr. 1879 um kirkjugjald af húsum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1891 - Lög um skipun dýralækna á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1891 - Lög um breyting á lögum um stofnun landsbanka, dags. 18. sept. 1885, 25. gr.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1891 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1891 - Ýtarlegar reglur um það, hversu haga skuli prófi stýrimanna við stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1891 - Fjárlög fyrir árin 1892 og 1893[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1891 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1891 - Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar í Keflavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1891 - Lög um þóknun handa hreppsnefndarmönnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1891 - Lög um að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar þjóðjarðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1891 - Lög um breyting á konungsúrskurði 25. ág. 1853 viðvíkjandi Ásmundarstaðakirkju í Presthólaprestakalli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1891 - Lög um brýrnar á Skjálfandafljóti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1891 - Lög um samþykktir um kynbætur hesta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1891 - Lög um aðfluttar ósútaðar húðir[PDF prentútgáfa]
1892AAugl nr. 1/1892 - Lög um lán úr viðlagasjóði til handa amtsráðinu í vesturamtinu til æðarvarpsræktar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1892 - Lög um breyting á lögum 19. febr. 1886 um friðun hvala[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1892 - Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1892 - Lög um löggilding verzlunarstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1892 - Lög um löggilding verzlunarstaðar að Haukadal í Dýrafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1892 - Lög um eyðing svartbakseggja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1892 - Lög um að meta til dýrleika nokkrar jarðir í Vestur-Skaptafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1892 - Opið brjef um að almennar kosningar til alþingis skuli fram fara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1892 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1892 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
1892BAugl nr. 12/1892 - Leiðarvísir fyrir póstafgreiðslumenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1892 - Leiðarvísir fyrir brjefhirðingarmenn[PDF prentútgáfa]
1893AAugl nr. 1/1893 - Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1893[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1893 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1893 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1893 - Konungsbrjef um lenging alþingistímans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1893 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1893 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1893 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1893 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1890 og 1891[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1893 - Lög um brúargjörð á Þjórsá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1893 - Lög um iðnaðarnám[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1893 - Lög um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldingar úr veðmálabókunum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1893 - Lög um að Austurskaptafellssýsla skuli, að því er sveitarstjórn snertir, skilin frá Suðuramtinu og lögð til Austuramtsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1893 - Lög um breyting á lögum 27. febrúar 1880 um stjórn safnaðarmála og um skipun sóknarnefnda og hjeraðsnefnda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1893 - Lög um hafnsögugjald í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1893 - Lög um sjerstök eptirlaun handa Páli sögukennara Melsteð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1893 - Auglýsing sem birtir á Íslandi lög 14. apríl 1893 um verzlunarfulltrúamál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1893 - Opið brjef um að alþingi, sem nú er, skuli leyst upp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1893 - Opið brjef um nýjar kosningar til alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1893 - Fjárlög fyrir árin 1894 og 1895[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1893 - Fjáraukalög fyrir árin 1892 og 1893[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1893 - Fjáraukalög fyrir árin 1890 og 1891[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1893 - Lög um skaðabætur fyrir gæzluvarðhald að ósekju o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1893 - Lög um atvinnu við siglingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1893 - Lög um að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar þjóðjarðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1893 - Lög um gæzlu og viðhald á brúm yfir Ølfusá og Þjórsá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1893 - Lög um afnám athugasemdar um lögdagslegging í stefnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1893 - Lög um breyting á 1. gr. laga 27. febr. 1880 um skipun prestakalla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1893 - Viðaukalög við lög 12. júlí 1878 um lausafjártíund[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1893 - Lög um breyting á 3. gr. í lögum 22. marz 1890 um löggiltar reglugjörðir sýslunefnda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1893 - Lög um afnám kongsbænadagsins sem helgidags[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1893 - Lög um að selja salt eptir vigt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1893 - Lög um löggilding verzlunarstaðar að Hlaðsbót í Arnarfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1893 - Lög um löggilding verzlunarstaðar við Reykjatanga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1893 - Lög um löggilding verzlunarstaðar á Búðum í Fáskrúðsfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1893 - Lög um löggilding verzlunarstaðar við Vogavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1893 - Opið brjef er stefnir alþingi til aukafundar 1. ágúst 1894[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1893 - Konungleg auglýsing til Íslendinga viðvíkjandi ávarpi frá neðri deild alþingis o. fl.[PDF prentútgáfa]
1894AAugl nr. 1/1894 - Lög um aukatekjur þær, er renna í landssjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1894 - Lög um aukatekjur, dagpeninga og ferðakostnað sýslumanna, bæjarfógeta og fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1894 - Lög um breyting á 2., 4. og 15. gr. í tilskipun um lausamenn og húsmenn á Íslandi 26. maí 1863 og viðauka við hana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1894 - Lög um að leggja jarðirnar Laugarnes og Klepp í Seltjarnarneshreppi undir lögsagnarumdæmi og bæjarfélag Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1894 - Lög um ýmisleg atriði, er snerta gjaldþrotaskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1894 - Lög um vegi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1894 - Lög um breytingu á 3. og 5. gr. yfirsetukvennalaga 17. des. 1875[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1894 - Lög um viðauka og breyting á lögum 4. nóv. 1881 um útflutningsgjald á fiski og lýsi o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1894 - Lög um samþykktir til að friða skóg og mel[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1894 - Samþykktarlög um verndun Safamýrar í Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1894 - Lög um fuglaveiðasamþykkt í Vestmannaeyjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1894 - Lög um löggilding verzlunarstaðar á Svalbarðseyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1894 - Lög um bæjarstjórn á Seyðisfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1894 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1894 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1894 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1894 - Auglýsing um verzlunar- og siglinga-samning milli konungsríkisins Danmerkur og konungsríkisins Spánar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1894 - Lög um bann gegn botnvörpuveiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1894 - Auglýsing um að innkallaðir skuli allir bláir 10-krónu seðlar, er þjóðbankinn hefur gefið út og ganga manna á meðal[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1894 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1894 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
1894BAugl nr. 22/1894 - Endurskoðuð reglugjörð fyrir landsbankann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1895AAugl nr. 3/1895 - Lög um auðkenni á eitruðum rjúpum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1895 - Lög um breyting á 1. gr. laga 9. janúar 1880 um breyting á tilskipun um sveitarstjórn á Íslandi 4. maí 1872[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1895 - Lög um afnám fasteignarsölugjalds[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1895 - Lög til að gjöra samþykktir um hindrun sandfoks og um sandgræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1895 - Lög um löggilding verzlunarstaðar að Hrafneyri við Hvalfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1895 - Lög um löggilding verzlunarstaðar að Stakkhamri í Miklaholtshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1895 - Lög um löggilding verzlunarstaðar við Kirkjubólshöfn í Stöðvarfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1895 - Lög um löggilding verzlunarstaðar að Seleyri við Borgarfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1895 - Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1895[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1895 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1895 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1895 - Konungsbrjef um lenging alþingistímans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1895 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1895 - Auglýsing um reglugjörð fyrir prestaskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1895 - Fjáraukalög fyrir árin 1894 og 1895[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1895 - Lög um stefnur til æðri dóms í skiptamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1895 - Lög um breyting á 5. grein tilskipunar um bæjarstjórn í Reykjavík 20. apríl 1872[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1895 - Lög um brúargerð á Blöndu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1895 - Viðaukalög við lög um prentsmiðjur 4. des. 1886[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1895 - Lög um sjerstök eptirlaun handa fyrverandi sóknarpresti í Miðgarða prestakalli í Grímsey, Pjetri Guðmundssyni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1895 - Lög um leigu eða kaup á eimskipi og útgerð þess á kostnað landsjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1895 - Fjárlög fyrir árin 1896 og 97[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1895 - Fjáraukalög fyrir árin 1892—1893[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1895 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1892 og 1893[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1895 - Lög um breyting á gjöldum þeim, sem hvíla á jafnaðarsjóðunum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1895 - Lög um hagfræðiskýrslur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1895 - Lög um skrásetning skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1895 - Lög um ábyrgð fyrir eldsvoða í Reykjavíkur kaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1895 - Lög um breyting á 1., 5., 6. og 8. grein í lögum 13. janúar 1882 um borgun til hreppstjóra og annara, sem gjöra rjettarverk[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1895 - Lög um stækkun lögsagnarumdæmis og bæjarfélags Akureyrarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1895 - Lög um að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar þjóðjarðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1895 - Lög um breytingu á 2. gr. laga nr. 13 frá 3. október 1884[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1895 - Lög um breyting á 1. grein laga 27. febrúar 1880 um skipun prestakalla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1895 - Lög um lækkun á fjárgreiðslum þeim, er hvíla á Hólmaprestakalli í Suður-Múlaprófastdæmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1895 - Lög um löggilding verzlunarstaðar hjá Bakkagerði í Borgarfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1895 - Lög um löggilding verzlunarstaðar við Hvammstanga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1895 - Lög um löggilding verzlunarstaðar við Salthólmavík hjá Tjaldanesi í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1895 - Lög um löggilding verzlunarstaðar að Skálavík við Berufjörð í Suðurmúlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1895 - Lög um löggilding verzlunarstaðar á Nesi í Norðfirði[PDF prentútgáfa]
1896AAugl nr. 2/1896 - Lög um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1896 - Lög um að skipta Ísafjarðarsýslu í tvö sýslufjelög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1896 - Lög um samþykktir til hindrunar skemmdum af vatnaágangi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1896 - Lög um að landsstjórninni veitist heimild til að kaupa bændahlutann í Brjámslæk til handa Brjámslækjarprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1896 - Lög um hvalleifar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1896 - Lög um viðauka við lög 9. janúar 1880 um breyting á tilskipun um sveitarstjórn á Íslandi 4. maí 1872[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1896 - Lög um breyting á lögum nr. 10, 13. apríl 1894 um útflutningsgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1896 - Lög um viðauka við og breyting á lögum 14. janúar 1876 um tilsjón með flutningum á þeim mönnum, er flytja sig úr landi í aðrar heimsálfur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1896 - Auglýsing um samning, sem konungsríkið Danmörk og konungsríkið Holland hafa gjört sín á milli um framsal sakamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1896 - Auglýsing um viðaukasamning, sem konungsríkið Danmörk og konungsríkið Holland hafa gjört sín á milli, um að samningur 18. janúar 1894 um framsal sakamanna skuli einnig ná til hinna dönsku og hollenzku nýlenda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1896 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1896 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1896 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1896 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
1896BAugl nr. 145/1896 - Brjef landshöfðingja til póstmeistarans í Reykjavík um endurgjald á peningum, er glatazt höfðu úr tveim póstsendingum[PDF prentútgáfa]
1897AAugl nr. 3/1897 - Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1897[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1897 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1897 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1897 - Konungsbrjef um lenging alþingistímans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1897 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1897 - Fjárlög fyrir árin 1898 og 1899[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1897 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1894 og 1895[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1897 - Fjáraukalög fyrir árin 1894—1895[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1897 - Fjáraukalög fyrir árin 1896 og 1897[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1897 - Lög um að stofna byggingarnefnd í Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1897 - Lög um nýbýli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1897 - Lög um undirbúning verðlagsskráa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1897 - Lög um að stjórninni veitist heimild til að hafa skipti á 7 hundruðum, er landssjóður á í jörðinni Nesi í Norðfirði, og kirkjujörðinni Grænanesi samastaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1897 - Lög um lækkun á fjárgreiðslum þeim, er hvíla á Holtsprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1897 - Lög um heimild til að ferma og afferma skip á helgidögum þjóðkirkjunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1897 - Lög um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókunum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1897 - Lög um uppreist á æru án konungsúrskurðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1897 - Lög um frestun á framkvæmd laga 25. október 1895 um leigu eða kaup á eimskipi og útgerð þess á kostnað landssjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1897 - Lög um breytingu á 6. gr. tilsk. 4. maí 1872 um sveitarstjórn á Íslandi, og um viðauka við lög nr. 1. 9. jan. 1880[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1897 - Lög um þóknun handa forstjórum og sýslunarmönnum Söfnunarsjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1897 - Lög um brúargjörð á Örnólfsdalsá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1897 - Lög um brýrnar á Skjálfandafljóti í Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1897 - Lög um að umsjón og fjárhald nokkurra landssjóðskirkna skuli fengið hlutaðeigandi söfnuðum í hendur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1897 - Lög um lækkun á fjárgreiðslum þeim, er hvíla á Hólmaprestakalli í Suðurmúlaprófastsdæmi og Staðarprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1897 - Lög um breyting á lögum um styrktarsjóði handa alþýðufólki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1897 - Lög um breyting á reglugjörð 3. maí 1743, 69. gr. og konungsúrskurði 26. sept. 1833[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1897 - Viðaukalög við sóttvarnarlög 17. desember 1875[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1897 - Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar á Eskifirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1897 - Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar á Nesi í Norðfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1897 - Lög um löggilding verzlunarstaðar á Grafarnesi við Grundarfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1897 - Lög um löggilding verzlunarstaðar á Firði í Múlahrepp í Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1897 - Lög um löggilding verzlunarstaðar við Haganesvík í Fljótum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1897 - Lög um löggilding verzlunarstaðar á Hjalteyri við Eyjafjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1897 - Lög um löggilding verzlunarstaðar hjá Hallgeirsey í Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
1898AAugl nr. 1/1898 - Lög um að sýslunefndinni í Árnessýslu veitist heimild til að verja allt að 12,000 kr. úr sýsluvegasjóði til flutningabrauta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1898 - Lög um útbúnað og ársútgjöld spítala handa holdsveikum mönnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1898 - Lög um aðgreining holdsveikra frá öðrum mönnum og flutning þeirra á opinberan spítala[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1898 - Lög um bólusetningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1898 - Lög um horfelli á skepnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1898 - Lög um sjerstakt gjald til brúargjörða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1898 - Lög um bann gegn botnvörpuveiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1898 - Lög um breyting á lögum um lausafjártíund 12. júlí 1878[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1898 - Bráðabirgðalög fyrir Ísland, er banna dönskum þegnum liðveizlu til handa ríkjum, er í ófriði eiga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1898 - Auglýsing um ákvæði, er stjórnir Danmerkur og Portúgals hafa komið sjer saman um að standa skuli fyrst um sinn um verzlunar- og siglingamál milli landanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1898 - Auglýsing er birtir á Íslandi lög 19. marz 1898 um að öðlast og missa rjett innborinna manna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1898 - Lög um breyting á gjaldheimtum til amtssjóða og sýslusjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1898 - Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli konungsríkisins Danmerkur og konungsríkisins Belgíu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1898 - Auglýsing um samning milli Danmerkur og Rússlands um mælingar skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1898 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1898 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
1899AAugl nr. 2/1899 - Opið brjef, er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1899[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1899 - Tilskipun um alþjóðlegar sjóferðareglur, er fylgt skal á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1899 - Bráðabirgðalög er nema úr gildi bráðabirgðalög fyrir Ísland 29. apríl 1898 er banna dönskum þegnum liðveizlu til handa ríkjum, er í ófriði eiga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1899 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1899 - Boðskapur konungs til alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1899 - Konungsbrjef um lenging alþingistímans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1899 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1899 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1899 - Lög um dag- og næturbendingar á íslenzkum skipum í sjávarháska og um ráðstafanir, er skip rekast á[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1899 - Lög um viðauka við lög 13. apríl 1894 um vegi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1899 - Lög um breyting á 48. gr. í tilskipun 4. maí 1872 um sveitastjórn á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1899 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1896 og 1897[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1899 - Fjáraukalög fyrir árin 1896 og 1897[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1899 - Fjáraukalög fyrir árin 1898 og 1899[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1899 - Lög um breytingu á núgildandi ákvæðum um lýsingar til hjónabands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1899 - Lög um afhending lóðar til vitabyggingar o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1899 - Lög um aðflutningsgjald á tóbaki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1899 - Tilskipun um neyðarbendingar, er við hafa skal á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1899 - Auglýsing um verzlunar- og siglinga-samning milli konungsríkisins Danmerkur og keisaradæmisins Japans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1899 - Lög um skipun læknishjeraða á Íslandi o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1899 - Fjárlög fyrir árin 1900 og 1901[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1899 - Lög um verzlun og veitingar áfengra drykkja á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1899 - Lög um útflutningsgjald á hvalafurðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1899 - Lög um verðlaun fyrir útflutt smjör[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1899 - Lög um viðauka við lög 7. nóv. 1879 um breyting á lögum um gjald á brennivíni og öðrum áfengum drykkjum 11. febr. 1876 og tilsk. 26. febr. 1872[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1899 - Lög um breyting á 1. gr. í lögum 8. maí 1894 um bæjarstjórn á Seyðisfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1899 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1899 - Lög um friðun á Hallormsstaðarskógi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1899 - Lög um breyting á lögum 27. febrúar 1880 um skipun prestakalla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1899 - Lög um ákvörðun verzlunarlóðarinnar í Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1899 - Lög um löggilding verzlunarstaðar að Suðureyrarmölum í Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1899 - Lög um löggilding verzlunarstaðar við Norðurfjörð í Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1899 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
1900AAugl nr. 1/1900 - Lög um stofnun veðdeildar í landsbankanum í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1900 - Lög um breyting á lögum um stofnun landsbanka 18. sept. 1885[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1900 - Lög um fjármál hjóna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1900 - Lög um meðgjöf með óskilgetnum börnum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1900 - Lög um bann gegn tilbúningi áfengra drykkja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1900 - Lög um fjölgun og viðhald þjóðvega[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1900 - Lög um horfelli á skepnum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1900 - Lög um brú og ferju á Lagarfljóti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1900 - Lög um brot á veiðirjetti í ám og vötnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1900 - Opið brjef um að almennar kosningar til alþingis skuli fram fara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1900 - Lög um stofnun Ræktunarsjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1900 - Bráðabirgðalög fyrir Ísland um tilhögun á löggæzlu við fiskiveiðar í Norðursjónum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1900 - Tilskipun fyrir Ísland um tilhögun á löggæzlu við fiskiveiðar fyrir utan landhelgi í Norðursjónum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1900 - Lög um greiðslu dagsverks, offurs, lambsfóðurs og lausamannsgjald til prests, og ljóstolls og lausamannsgjald til kirkju[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1900 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1900 - Lög um undirbúning og stofnun klæðaverksmiðju á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1900 - Lög um leyfi til vegalagningar um Arnarhólstún í Reykjavík o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1900 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1900 - Bráðabirgðalög, er banna að flytja vopn og skotföng frá Íslandi til Kína[PDF prentútgáfa]
1901AAugl nr. 2/1901 - Opið brjef, er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1901[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1901 - Tilskipun um viðauka við tilskipun 28. september 1899 um neyðarbendingar, er við hafa skal á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1901 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1901 - Konungsbrjef um lenging alþingistímans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1901 - Boðskapur konungs til alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1901 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1901 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1901 - Opið brjef um að alþingi, sem nú er, skuli leyst upp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1901 - Opið brjef um nýjar kosningar til alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1901 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1898 og 1899[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1901 - Fjáraukalög fyrir árin 1898 og 1899[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1901 - Póstlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1901 - Lög um breyting á tilskipun 20. apríl 1872 um bæjarstjórn á kaupstaðnum Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1901 - Lög um manntal í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1901 - Lög um próf í gufuvjelafræði við stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1901 - Lög fyrir Ísland um tilhögun á löggæzlu við fiskiveiðar í Norðursjónum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1901 - Lög, er banna að flytja vopn og skotföng frá Íslandi til Kína[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1901 - Lög um viðauka við lög 6. nóvember 1897 um undirbúning verðlagsskráa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1901 - Lög um forgangsrétt veðhafa fyrir vöxtum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1901 - Lög um útvegun á jörð handa Fjallaþingaprestakalli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1901 - Lög um breyting á 4. grein laga 14. desember 1877 um laun sýslumanna og bæjarfógeta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1901 - Viðaukalög við lög 31. jan. 1896 um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1901 - Lög um að stofna slökkvilið á Seyðisfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1901 - Lög um skipun sótara á kaupstöðum, öðrum en Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1901 - Lög um viðauka við lög um prentsmiðjur 4. des. 1886[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1901 - Lög um skipti á jörðunni Vallakoti í Reykdælahreppi og jörðunni Parti í sama hreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1901 - Tilskipun fyrir Ísland um tilhögun á löggæzlu við fiskiveiðar fyrir utan landhelgi í Norðursjónum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1901 - Fjáraukalög fyrir árin 1900 og 1901[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1901 - Lög um bólusetningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1901 - Lög um fiskiveiðar hlutafjelaga í landhelgi við Ísland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1901 - Fjárlög fyrir árin 1902 og 1903[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1901 - Toll-lög fyrir Ísland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1901 - Lög um tjekk-ávísanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1901 - Lög um kirkjugarða og viðhald þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1901 - Lög um viðauka við og breyting á tilskipun 5. janúar 1866 um fjárkláða og önnur næm fjárveikindi á Íslandi, og tilskipun 4. marz 1871 um viðauka við tilskipun þessa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1901 - Lög um bann gegn verðmerkjum og vöruseðlum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1901 - Lög um friðun hreindýra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1901 - Lög um að landssjóður Íslands kaupi jörðina Laug[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1901 - Lög um löggildingu verzlunarstaðar á Hjallasandi í Neshreppi utan Ennis innan Snæfellsness- og Hnappadalssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1901 - Lög um löggilding verzlunarstaðar við Sandgerðisvik í Gullbringusýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1901 - Lög um almannafrið á helgidögum þjóðkirkjunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1901 - Lög um að umsjón og fjárhald nokkurra landssjóðskirkna skuli fengið hlutaðeigandi söfnuðum í hendur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1901 - Lög um samþykktir til varnar skemmdum af vatna-ágangi, um vatnsveitingar og um skurði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1901 - Lög um samþykktir um ábyrgðarsjóði fyrir nautgripi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1901 - Viðaukalög við lög 11. des. 1891 um samþykktir um kynbætur hesta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1901 - Lög um breyting á lögum nr. 28, 14. des. 1877 um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1901 - Lög um viðauka við tilskipun fyrir Ísland 12. febrúar 1872 um síldar- og upsaveiði með nót[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1901 - Lög um sölu þjóðjarðar[PDF prentútgáfa]
1902AAugl nr. 1/1902 - Opið brjef, er stefnir alþingi til aukafundar 26. júlí 1902[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1902 - Boðskapur konungs til Íslendinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1902 - Lög um heimild til að banna innflutning ósútaðra skinna og húða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1902 - Lög um greiðslu verkkaups[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1902 - Lög um viðauka við lög um borgun til hreppstjóra og annara, sem gjöra rjettarverk, frá 13. janúar 1882[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1902 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1902 - Lög um heimild til að stofna hlutafjelagsbanka á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1902 - Lög um heimild fyrir landsstjórnina til hluttöku fyrir landssjóðs hönd í hlutafjelagsbanka á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1902 - Viðaukalög við lög 12. jan. 1900 um stofnun veðdeildar í landsbankanum í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1902 - Opið brjef, er skipar Hans konunglegu tign prinz Christian af Danmörku ríkisstjóra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1902 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1902 - Boðskapur konungs til alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1902 - Lög fyrir Ísland um tilhögun á löggæzlu við fiskiveiðar fyrir utan landhelgi í hafinu umhverfis Færeyjar og Ísland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1902 - Lög um breyting á lögum 6. apríl 1898 um bann gegn botnvörpuveiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1902 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1902 - Lög um breyting á 1. gr. í lögum 2. febrúar 1894 um breyting á opnu brjefi 29. maí 1839 um byggingarnefnd í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1902 - Opið brjef um að alþingi, sem nú er, skuli leyst upp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1902 - Opið brjef um nýjar kosningar til alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1902 - Fjáraukalög fyrir árin 1902 og 1903[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1902 - Viðaukalög við lög 6. apríl 1898 um bann gegn botnvörpuveiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1902 - Lög um síldarnætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1902 - Lög um breyting á lögum fyrir Ísland 13. sept. 1901 um tilhögun á löggæzlu við fiskiveiðar í Norðursjónum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1902 - Viðaukalög við lög 12. janúar 1900 um stofnun veðdeildar í landsbankanum í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1902 - Lög um breyting á lögum um heimild til að stofna hlutafjelagsbanka á Íslandi 7. júní 1902[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1902 - Lög um varnir gegn því, að næmir sjúkdómar berist til Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1902 - Lög um kjörgengi kvenna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1902 - Lög um breyting á 18. gr. í lögum um kosningar til alþingis 14. sept. 1877[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1902 - Lög um að selja salt eptir vikt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1902 - Lög um heimild til að selja hluta af Arnarhólslóð í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1902 - Lög um helmingsuppgjöf eptirstöðva af láni til brúargerðar á Ölfusá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1902 - Lög um brúargerð á Jökulsá í Öxarfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1902 - Lög um löggilding verzlunarstaðar við Flatey á Skjálfanda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1902 - Lög um löggilding verzlunarstaðar við Járngerðarstaðavík í Grindavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1902 - Lög um löggilding verzlunarstaðar við Óshöfn við Hjeraðsflóa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1902 - Tilskipun fyrir Ísland um breyting á tilskipun fyrir Ísland 2. marz 1900, smbr. tilskipun 13. september 1901, um tilhögun á löggæzlu við fiskiveiðar fyrir utan landhelgi í Norðursjónum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1902 - Auglýsing um samning milli Danmerkur og Rússlands um mælingar skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1902 - Auglýsing um viðaukagrein við verzlunar- og siglingasamning milli Danmerkur og Ítalíu frá 1. maí 1864.[PDF prentútgáfa]
1902BAugl nr. 42/1902 - Reglugjörð fyrir útbú Landsbankans á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1902 - Reglugjörð um notkun pósta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1902 - Reglugjörð um meðferð á póstsendingum til eða frá stjórnarvöldum og sveitastjórnum[PDF prentútgáfa]
1903AAugl nr. 1/1903 - Opið brjef, er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1903[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1903 - Tilskipun fyrir Ísland um tilhögun á löggæzlu við fiskiveiðar fyrir utan landhelgi í hafinu umhverfis Færeyjar og Ísland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1903 - Auglýsing um samning milli Hans hátignar konungsins í Danmörku og Hans hátignar konungsins í hinu sameinaða konungsríki Bretalandi hinu mikla og Írlandi um tilhögun á fiskiveiðum þegna hvors þeirra um sig fyrir utan landhelgi í hafinu umhverfis Færeyjar og Ísland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1903 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1903 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1903 - Konungsbrjef um lenging alþingistímans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1903 - Boðskapur konungs til alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1903 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1903 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1900 og 1901[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1903 - Fjáraukalög fyrir árin 1900 og 1901[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1903 - Lög um breyting á gildandi ákvæðum um almennar auglýsingar og dómsmála-auglýsingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1903 - Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1903 - Lög um breyting á 24. gr. í lögum um bæjarstjórn á Ísafirði frá 8. október 1883[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1903 - Lög um breyting á konungsbrjefi 3. apríl 1844 viðvíkjandi Brúarkirkju í Hofteigsprestakalli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1903 - Stjórnarskipunarlög um breyting á stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málefni Íslands 5. jan. 1874[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1903 - Lög um aðra skipun á æðstu umboðsstjórn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1903 - Lög um kosningar til alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1903 - Lög um kosningu fjögurra nýrra þingmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1903 - Lög um viðauka við lög 8. nóv. 1895 um hagfræðisskýrslur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1903 - Lög um verðlaun fyrir útflutt smjör[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1903 - Lög um að skipta Kjósar- og Gullbringusýslu í tvö sýslufjelög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1903 - Lög um heimild til lóðarsölu fyrir Reykjavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1903 - Lög um viðauka við lög 14. des. 1877 um tekjuskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1903 - Lög um eptirlit með þilskipum, sem notuð eru til fiskiveiða eða vöruflutninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1903 - Lög um hafnsöguskyldu í Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1903 - Fjárlög fyrir árin 1904 og 1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1903 - Fjáraukalög fyrir árin 1902 og 1903[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1903 - Lög um heilbrigðissamþykktir fyrir bæjar- og sveitarfjelög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1903 - Lög um varnir gegn berklaveiki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1903 - Lög um frestun á framkvæmd laga 25. október 1895 um leigu eða kaup á eimskipi og útgerð þess á kostnað landssjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1903 - Lög um viðauka um meðgjöf með óskilgetnum börnum o. fl. frá 12. jan. 1900[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1903 - Viðaukalög við lög nr. 17, 13. sept. 1901 um breyting á tilsk. 20. apríl 1872 um bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1903 - Heimildarlög um áfangastaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1903 - Lög um breyting á lögum nr. 8 um vegi frá 13. apríl 1894[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1903 - Lög um breyting á 1 gr. í lögum nr. 24, frá 2. okt. 1891[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1903 - Lög um gagnfræðaskóla á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1903 - Lög um leynilegar kosningar og hlutfallskosningar til bæjarstjórna í kaupstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1903 - Lög um lífsábyrgð fyrir sjómenn, er stunda fiskiveiðar á þilskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1903 - Lög um ráðstafanir til útrýmingar fjárkláðanum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1903 - Lög um verslanaskrár, firmu og prókúruumboð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1903 - Lög um vörumerki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1903 - Lög um breyting á 1. gr. í lögum 19. febr. 1886 um friðun hvala[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1903 - Lög um breyting á lögum 11. nóv. 1899 um útflutningsgjald af hvalafurðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1903 - Lög um viðauka við lög 9. janúar 1880 um breyting á tilskipun 4. maí 1872 um sveitarstjórn á Íslandi og breyting á lögum 9. ágúst 1889 um viðauka við nefnd lög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1903 - Tilskipun, er nemur úr gildi bannið gegn því að flytja vopn og skotföng frá Íslandi til Kína[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1903 - Lög um eptirlit með mannflutningum til útlanda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1903 - Lög um friðun fugla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1903 - Lög um þingsköp til bráðabirgða fyrir alþingi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1903 - Lög um að stjórninni veitist heimild til að makaskipta þjóðjörðunni Norður-Hvammi í Hvammshreppi fyrir prestssetursjörðina Fell í Dyrhólahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1903 - Lög um heimild til að kaupa lönd til skógarfriðunar og skógargræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1903 - Lög um löggilding verzlunarstaðar við Selvík í Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1903 - Lög um löggilding verzlunarstaðar við Kálfshamarsvík í Vindhælishreppi í Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1903 - Lög um löggilding verzlunarstaðar í Bolungarvík í Hólshreppi í Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1903 - Lög um löggilding verzlunarstaðar á Grenivík við Eyjafjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1903 - Lög um löggilding verzlunarstaðar á Ökrum í Hraunhreppi í Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1903 - Lög um löggilding verzlunarstaðar við Heiði á Langanesi í Norður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1903 - Lög um löggilding verzlunarstaðar á Óspakseyri við Bitrufjörð í Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1903 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1903 - Lög um túngirðingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1903 - Lög um fólksinnflutninga til Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1903 - Lög um heimild til lántöku fyrir landssjóð[PDF prentútgáfa]
1904AAugl nr. 1/1904 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1904 - Lög um ábyrgð ráðherra Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1904 - Lög um stofnun lagaskóla á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1904 - Lög um eptirlaun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1904 - Lög um skyldu embættismanna til að safna sjer ellistyrk eða kaupa sjer geymdan lífeyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1904 - Lög um breyting á lögum nr. 4, 19. febr. 1886, um utanþjóðkirkjumenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1904 - Bráðabirgðalög fyrir Ísland um hegning fyrir tilverknað, er stofnar hlutleysisstöðu ríkisins í hættu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1904 - Opið brjef um kosningar til alþingis á 4 nýjum þingmönnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1904 - Auglýsing um breyting á innsigli Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1904 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1904 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1904 - Tilskipun um hvernig gegna skuli embættisstörfum amtmanna, stiptsyfirvalda og landfógeta á Íslandi, þegar embætti þessi verða lögð niður[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1904 - Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum 13. nóv. 1903, skuli einnig ná til Danmerkur[PDF prentútgáfa]
1904BAugl nr. 22/1904 - Reglugjörð fyrir útbú Landsbankans á Ísafirði[PDF prentútgáfa]
1905AAugl nr. 1/1905 - Opið brjef, er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1905 - Tilskipun til bráðabirgða um breytingar á lögum 7. apríl 1876 um þingsköp handa alþingi Íslendinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1905 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1905 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1905 - Lög um hækkun á aðflutningsgjaldi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1905 - Fjárlög fyrir árin 1906 og 1907[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1905 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1902-1903[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1905 - Fjáraukalög fyrir árin 1902 og 1903[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1905 - Fjáraukalög fyrir árin 1904 og 1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1905 - Lög um landsdóm[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1905 - Lög um ritsíma, talsíma o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1905 - Lög um rithöfundarjett og prentrjett[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1905 - Lög um fyrning skulda og annarra kröfuréttinda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1905 - Lög um stefnufrest frá dómstólum á Íslandi til hæstarjettar í einkamálum fyrir þá, sem eru til heimilis á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1905 - Lög um hegning fyrir tilverknað, er stofnar hlutleysisstöðu ríkisins í hættu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1905 - Lög um lögaldursleyfi handa konum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1905 - Lög um lögreglusamþykktir utan kaupstaðanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1905 - Lög um byggingarsamþykktir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1905 - Lög um samþykktir um kynbætur nautgripa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1905 - Lög um skýrslur um alidýrasjúkdóma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1905 - Lög um gaddavírsgirðingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1905 - Lög um breyting á opnu brjefi 26. jan. 1866 um byggingarnefnd á Ísafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1905 - Lög um heimild til lóðarsölu fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1905 - Lög um ákvörðun verzlunarlóðarinnar í Vestmannaeyjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1905 - Lög um vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveitum, utan kauptúna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1905 - Lög um heimild fyrir veðdeild landsbankans til að gefa út nýjan flokk (seríu) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1905 - Lög um viðauka við opið brjef 31. maí 1855 um skyldu embættismanna til að sjá ekkjum sínum borgið með fjárstyrk eptir sinn dag[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1905 - Lög um stofnun byggingarsjóðs og bygging opinberra bygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1905 - Lög um forkaupsrjett leiguliða o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1905 - Lög um sölu þjóðjarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1905 - Lög um málaflutningsmenn við landsyfirdóminn í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1905 - Lög um stofnun geðveikrahælis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1905 - Lög um breyting á og viðauka við lög um stofnun Ræktunarsjóðs Islands 2. marz 1900[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1905 - Lög um löggilding verzlunarstaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1905 - Lög um að nema úr gildi lög 12. nóvember 1875 um þorskanetalagnir í Faxaflóa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1905 - Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar í Bolungarvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1905 - Lög um löggilding verzlunarstaðar að Skildinganesi við Skerjafjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1905 - Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar á Búðareyri við Reyðarfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1905 - Lög um breyting á lögum 13. október 1899 um skipun læknishjeraða á Íslandi o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1905 - Lög um breyting á þeim tíma, er hið reglulega Alþingi kemur saman[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1905 - Lög um að stofna slökkvilið á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1905 - Sveitastjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1905 - Fátækralög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1905 - Lög um þingsköp handa Alþingi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1905 - Lög um hefð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1905 - Lög um innköllun seðla landssjóðs og útgáfu nýrra seðla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1905 - Lög um bændaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1905 - Lög um styrk úr landssjóði til samvinnusmjörbúa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1905 - Lög um atvinnu við siglingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1905 - Lög um heimild fyrir Íslands banka til að gefa út bankavaxtabrjef, sem hljóða upp á handhafa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1905 - Lög um stofnun Fiskiveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1905 - Lög um viðauka við lög 14. des. 1877, um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1905 - Lög um breyting á lögum 13. apríl 1894 um vegi og á lögum um breyting á þessum lögum 23. október 1903[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1905 - Lög um breyting á opnu brjefi 6. janúar 1857 um að stofna byggingarnefnd á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1905 - Lög um bann gegn innflutningi á útlendu kvikfje[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1905 - Lög um skyldu eigenda til að láta af hendi við bæjarstjórn Akureyrar eignarrjett og önnur rjettindi yfir Glerá og landi meðfram henni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1905 - Lög um breytingu á 6. gr. í lögum um stofnun stýrimannaskóla á Íslandi 22. maí 1890[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1905 - Lög um varnarþing í skuldamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1905 - Lög um beitutekju[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1905 - Lög um ákvörðun verzlunarlóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1905 - Lög um heimild fyrir stjórnarráð Íslands til að setja reglugjörðir um notkun hafna við kauptún í landinu o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1905 - Lög um breyting á lögum um heilbrigðissamþykktir fyrir bæjar- og sveitarfjelög 23. október 1903[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1905 - Lög um heilbrigðissamþykktir fyrir bæjar- og sveitarfjelög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1905 - Lög um breytingar á lögum 7. júní 1902 um heimild til að stofna hlutafjelagsbanka á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1905 - Lög um heimild til að stofna hlutafjelagsbanka á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1905 - Opið brjef um samþykkt á kosning Hans konunglegu tignar prins Christians Frederiks Carls Georgs Valdemars Axels til konungs í Noregi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1905 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1905 - Konungsbrjef um lenging alþingistímans og um þingsuppsögn[PDF prentútgáfa]
1906AAugl nr. 1/1906 - Opið brjef er kunngjörir ríkistöku Frederiks konungs hins Áttunda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1906 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1906 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1906 - Auglýsing um leyfi fyrir hlutafjelagið „Hið stóra norræna ritsímafjelag“ til að stofna og starfrækja neðansjávarritsíma milli Hjaltlands, Færeyja og Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1906 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1906 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1906 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1906 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1906 - Tilskipun um breyting á 9. grein í tilskipun 20. janúar 1899 um alþjóðlegar sjóferðareglur, er fylgt skal á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
1907AAugl nr. 1/1907 - Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1907[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1907 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1907 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1907 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1907 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1907 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1907 - Konungsbrjef um lenging alþingistímans og um þingsuppsögn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1907 - Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum 13. nóvember 1903, skuli einnig ná til Bretland hins mikla og Írlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1907 - Lög um framlenging á gildi laga um hækkun á aðflutningsgjaldi frá 29. júlí 1905, og skipan milliþinganefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1907 - Lög um breyting á lögum 27. sept. 1901 um fiskiveiðar hlutafjelaga í landhelgi við Ísland, og á tilskipun 12. febr. 1872 um fiskiveiðar útlendra við Ísland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1907 - Lög um breyting á lögum nr. 10, 13. apríl 1894 um útflutningsgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1907 - Konungleg auglýsing um nefndarskipun viðvíkjandi stöðu Íslands í veldi Danakonungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1907 - [Ótitlað konunglegt erindisbréf fyrir nefnd sbr. konunglega auglýsingu nr. 14/1907][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1907 - Fjárlög fyrir árin 1908 og 1909[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1907 - Fjáraukalög fyrir árin 1904 og 1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1907 - Fjáraukalög fyrir árin 1906 og 1907[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1907 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1904-1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1907 - Lög um veð í skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1907 - Lög um breyting á lögum 10. febr. 1888 um Söfnunarsjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1907 - Lög um umsjón og fjárhald kirkna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1907 - Lög um breytingar á lögum 31. janúar 1896 um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1907 - Lög um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1907 - Lög um vernd ritsíma og talsíma neðansjávar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1907 - Lög um breyting á lögum 8. október 1883 um bæjarstjórn í Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1907 - Lög um löggilding verzlunarstaðar að Bakkabót við Arnarfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1907 - Lög um veitingu prestakalla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1907 - Lög um lánsdeild við Fiskiveiðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1907 - Lög um lán úr landssjóði til byggingar íbúðarhúsa á prestssetrum landsins m. m.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1907 - Lög um forstjórn landsímanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1907 - Lög um útgáfu lögbirtinga-blaðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1907 - Lög um metramæli og vog[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1907 - Lög um skipun læknishjeraða o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1907 - Lög um ákvörðun tímans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1907 - Lög um skipun sóknarnefnda og hjeraðsnefnda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1907 - Lög um breyting á lögum 4. marz 1904, um stofnun lagaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1907 - Lög um stofnun lagaskóla á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1907 - Lög um skilorðsbundna hegningardóma og hegningu barna og unglinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1907 - Lög um verndun fornmenja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1907 - Lög um gjald af innlendri vindlagjörð og tilbúningi á bitter[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1907 - Lög um breytingar á póstlögum 13. september 1901[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1907 - Póstlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1907 - Lög um gjafsóknir m. m.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1907 - Lög um skipun prestakalla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1907 - Lög um laun sóknarpresta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1907 - Lög um laun prófasta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1907 - Lög um ellistyrk presta og eptirlaun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1907 - Lög um skyldu presta til að kaupa ekkjum sínum lífeyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1907 - Lög um sölu kirkjujarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1907 - Lög um vitagjald af skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1907 - Lög um bygging vita[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1907 - Lög um tollvörugeymslu og tollgreiðslufrest[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1907 - Lög skógrækt og varnir gegn uppblæstri lands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1907 - Lög um takmörkun á eignar- og umráðarjetti á fossum á Íslandi, um eignarnám á fossum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1907 - Lög um stjórn landsbókasafnsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1907 - Lög um vegi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1907 - Lög um stofnun brunabótafjelags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1907 - Lög um fræðslu barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1907 - Lög um lausamenn, húsmenn og þurrabúðarmenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1907 - Námulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1907 - Lög um frestun á framkvæmd laga 19. desember 1903 um túngirðingar o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1907 - Lög um kennaraskóla í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1907 - Lög um breyting á lögum um manntal í Reykjavík nr. 18, 13. septbr. 1901[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1907 - Lög um löggilding verzlunarstaðar að Kirkjuvogi í Hafnahreppi í Gullbringusýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1907 - Lög um löggilding verzlunarstaðar að Bæ á Höfðaströnd í Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1907 - Lög um löggilding verzlunarstaðar að Tjaldanesi í Auðkúluhreppi í Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1907 - Lög um löggilding verzlunarstaðar að Kalmansárósi við Hvalfjörð í Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1907 - Lög um löggilding verzlunarstaðar í Hnífsdal í Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1907 - Lög um löggilding verzlunarstaðar að Króksfjarðarnesi í Geiradalshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1907 - Lög um löggilding verzlunarstaðar að Eysteinseyri við Tálknafjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1907 - Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar og hafnarinnar í Keflavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1907 - Lög um útflutning hrossa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1907 - Lög um afnám fátækrahlutar af fiskiafla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1907 - Lög um bæjarstjórn í Hafnarfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1907 - Lög um breyting á 1. gr. í lögum 3. október 1903 um hafnsöguskyldu í Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1907 - Lög um að skipta Húnavatnssýslu í tvö sýslufjelög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1907 - Lög um farandsala og umboðssala[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1907 - Lög um veitingar áfengra drykkja á skipum á Islandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1907 - Lög um breyting á lögum um prentsmiðjur 4. desember 1886[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1907 - Lög um breyting á lögum nr. 66, frá 10. nóvbr. 1905, um heimild til að stofna hlutafjelagsbanka á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1907 - Lög um heimild fyrir Landsbankann í Reykjavík til að gefa út bankaskuldabrjef[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1907 - Lög um viðauka við lög um bæjarstjórn í Akureyrarkaupstað 8. okt. 1883[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1907 - Lög um vatnsveitu fyrir Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1907 - Lög um brunamál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1907 - Lög um breyting á tilskipun 20. apríl 1872 um bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1907 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1907 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
1908AAugl nr. 2/1908 - Tilskipun um hvernig gegna skuli störfum þeim, sem amtsráðin hafa hingað til haft á hendi og eigi eru þegar lögð undir stjórnarráðið eða sýslunefndir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1908 - Auglýsing um Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð Frederiks konungs hins Áttunda til eflingar skógrækt á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1908 - Auglýsing er birtir á Íslandi lög 23. marz 1908 um breyting á og viðbót við lög 19. marz 1898 um að öðlast og missa rjett innborinna manna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1908 - Opið brjef um að almennar kosningar til alþingis skuli fara fram[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1908 - Opið brjef um að alþingi, sem nú er, skuli leyst upp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1908 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1908 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1908 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1908 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1908 - Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 15. febrúar 1909[PDF prentútgáfa]
1908BAugl nr. 47/1908 - Reglugjörð um notkun pósta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1908 - Reglugjörð um meðferð á póstsendingum til eða frá stjórnarvöldum og sveitar eða bæjarstjórnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1908 - Leiðarvísir fyrir póstafgreiðslumenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1908 - Leiðarvísir fyrir brjefhirðingarmenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1908 - Auglýsing um atkvæðagreiðslu um aðflutningsbann gegn áfengi[PDF prentútgáfa]
1909AAugl nr. 1/1909 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1909 - Lög um bráðabirgðarhækkun á aðflutningsgjaldi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1909 - Konungsbrjef um lenging alþingistímans og um þingsuppsögn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1909 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1909 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1909 - Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum 13. nóv. 1903, skuli einnig ná til ýmsra brezkra nýlendna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1909 - Lög um samþykt á landsreikningnum fyrir árin 1906 og 1907[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1909 - Fjáraukalög fyrir árin 1906 og 1907[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1909 - Fjáraukalög fyrir árin 1908 og 1909[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1909 - Fjárlög fyrir árin 1910 og 1911[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1909 - Lög um breyting á lögum um stofnun landsbanka 18. sept. 1885 m. m.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1909 - Lög um heimild fyrir veðdeild Landsbankans til að gefa út þriðja flokk (seríu) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1909 - Lög um heimild fyrir landsstjórnina til að kaupa bankavaxtabrjef Landsbankans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1909 - Lög um breyting á lögum um kosningar til alþingis frá 3. okt. 1903[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1909 - Lög um breyting og viðauka við lög um hagfræðisskýrslur nr 29, 8. nóv. 1895 og lög nr. 20, 30. okt. 1903[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1909 - Lög um almennan ellistyrk[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1909 - Lög um styrktarsjóð handa barnakennurum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1909 - Lög um breyting á lögum nr. 63 frá 22. nóv. 1907, 3. gr., um kennaraskóla í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1909 - Lög um gagnfræðaskólann á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1909 - Lög um fiskimat[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1909 - Lög um breyting á 2. gr. laga 13. apríl 1894 um fuglaveiðasamþykt í Vestmannaeyjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1909 - Lög um viðauka við lög 14. des. 1877 nr. 28 um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum og lög 10. nóv. 1905 nr. 53 um viðauka við nefnd lög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1909 - Lög um samþyktir um kornforðabúr til skepnufóðurs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1909 - Lög um breyting á lögum nr. 56, 10. nóv. 1905 um bann gegn innflutningi á útlendu kvikfje[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1909 - Lög um viðauka við lög 22. nóvember 1907 um bæjarstjórn í Hafnarfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1909 - Lög um að stofna slökkvilið í Hafnarfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1909 - Lög um að leggja jörðina Naust í Hrafnagilshreppi í Eyjafjarðarsýslu undir lögsagnarumdæmi og bæjarfélag Akureyrarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1909 - Lög um sölu á þjóðjörðinni Kjarna í Hrafnagilshreppi í Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1909 - Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar í Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1909 - Lög um eignarnámsheimild fyrir bæjarstjórn Ísafjarðarkaupstaðar á lóð undir skólabygging[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1909 - Lög um sjerstaka dómþinghá í Keflavíkurhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1909 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1909 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1909 - Lög um stofnun háskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1909 - Lög um laun háskólakennara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1909 - Lög um breyting á lögum um fræðslu barna frá 22. nóv. 1907[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1909 - Lög um vígslubiskupa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1909 - Lög um breyting á 26 gr. 1. lið í lögum nr. 46, 16. nóv. 1907, um laun sóknarpresta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1909 - Lög um sóknargjöld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1909 - Lög um breyting á lögum um innheimtu og meðferð á kirknafje 22. maí 1890[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1909 - Lög um breyting á ákvæðum laga 19. febr. 1886, að því er kemur til lýsinga (birtingar) á undan borgaralegu hjónabandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1909 - Lög um viðauka við lög nr. 80, 22. nóv. 1907[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1909 - Lög um aðflutningsbann á áfengi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1909 - Lög um námsskeið verzlunarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1909 - Lög um verzlunarbækur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1909 - Lög um löggildingu verzlunarstaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1909 - Lög um löggildingu Dalvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1909 - Lög um breyting á lögum, er snerta kosningarrjett og kjörgengi í málefnum kaupstaða og hreppsfjelaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1909 - Námulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1909 - Lög um meðferð skóga og kjarrs, og friðun á lyngi o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1909 - Lög um girðingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1909 - Lög um vátrygging fyrir sjómenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1909 - Lög um stofnun vátryggingarfjelags fyrir fiskiskip[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1909 - Lög um samþyktir um friðun silungs og veiðiaðferðir í vötnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1909 - Lög um undanþágu frá lögum nr. 18, 8. júlí 1902 um breyting á lögum 6. apríl 1898 um bann gegn botnvörpuveiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1909 - Lög um breyting á lögum nr. 3, 4. febr. 1898 um aðgreining holdsveikra frá öðrum mönnum og flutning þeirra á opinberan spítala[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1909 - Lög um breyting á lögum nr. 34, 16. nóv. 1907 um skipun læknishjeraða o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1909 - Lög um breyting á lögum nr. 34, 16. nóv. 1907 um skipun læknishjeraða o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1909 - Lög um breyting á lögum nr. 34, 16. nóv. 1907 um skipun læknishjeraða o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1909 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1909 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
1910AAugl nr. 1/1910 - Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum 13. nóv. 1903, skuli einnig ná til brezku nýlendnanna Fidjieyjanna og Mauritius[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1910 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1910 - Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum 13. nóvember 1903, skuli einnig ná til Noregs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1910 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1910 - Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum 13. nóv. 1903, skuli einnig ná til Frakklands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1910 - Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 15. febrúar 1911[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1910 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1910 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
1911AAugl nr. 1/1911 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1911 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1911 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1911 - Konungsbrjef um lenging alþingistímans og um þingsuppsögn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1911 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1911 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1911 - Fjáraukalög fyrir árin 1910 og 1911[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1911 - Lög um samþykt á landsreikningnum fyrir árin 1908 og 1909[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1911 - Fjáraukalög fyrir árin 1908 og 1909[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1911 - Fjárlög fyrir árin 1912 og 1913[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1911 - Lög um breyting á tolllögum fyrir Ísland, nr. 37, 8. nóvember 1901[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1911 - Lög um erfðafjárskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1911 - Lög um aukatekjur landssjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1911 - Lög um vitagjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1911 - Lög um viðauka við lög nr. 11. 31. júlí 1907, um breytingu á lögum nr. 10, 13. apríl 1894, um útflutningsgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1911 - Hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1911 - Lög um heimild til lántöku fyrir landssjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1911 - Lög um breyting á 3. gr. laga nr. 13, 9. júlí 1909, um heimild fyrir veðdeild Landsbankans til að gefa út þriðja flokk (seríu) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1911 - Lög um Stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1911 - Lög um vita, sjómerki o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1911 - Lög um sóttgæzluskírteini skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1911 - Lög um atvinnu við vjelgæzlu á íslenzkum gufuskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1911 - Lög um skoðun á síld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1911 - Lög um viðauka við tilskipun um fiskiveiðar útlendra við Ísland 12. febr. 1872, lög 27. seft. 1901 um fiskiveiðar hlutafjelaga í landhelgi við Ísland og lög 31. júlí 1907 um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1911 - Lög um viðauka við lög 14. des. 1877, nr. 28, um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum, og lög 10. nóv. 1905, nr. 53, um viðauka við nefnd lög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1911 - Lög um eiða og drengskaparorð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1911 - Lög um dánarskýrslur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1911 - Almenn viðskiftalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1911 - Lög um úrskurðarvald sáttanefnda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1911 - Lög um sjerstakt varnarþing í víxilmálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1911 - Lög um viðauka við lög um verzlunarbækur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1911 - Lög um breyting á gildandi ákvæðum um almennar auglýsingar og dómsmálauglýsingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1911 - Lög um forgangsrétt kandídata frá háskóla Íslands til embætta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1911 - Lög um rétt kvenna til embættisnáms, námsstyrks og embætta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1911 - Lög um lækningaleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1911 - Lög um sjúkrasamlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1911 - Lög um breyting á lögum 16. nóv. 1907, um skipun læknishjeraða o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1911 - Lög um breyting á lögum nr. 57. frá 22. nóvbr. 1907 um vegi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1911 - Lög um gjöld til holræsa og gangstjetta í Reykjavík o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1911 - Lög um breyting á 20. og 29. grein laga nr. 22, 8. okt. 1883, um bæjarstjórn á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1911 - Lög um samþyktir um heyforðabúr[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1911 - Lög um framlenging á friðunartíma hreindýra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1911 - Lög um brúargerð á Jökulsá á Sólheimasandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1911 - Lög um verzlunarlóðina í Vestmannaeyjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1911 - Lög um löggilding verzlunarstaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1911 - Lög um breyting á lögum nr. 46, 16. nóvbr. 1907, um laun sóknarpresta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1911 - Lög um afnám fóðurskyldu svo nefndra Maríu- og Pjeturslamba[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1911 - Lög um breyting á lögum um sölu kirkjujarða 16. nóv. 1907[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1911 - Lög um sölu á prestssetrinu Húsavík með kirkjujörðinni Þorvaldsstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1911 - Lög um verzlunarbækur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1911 - Tolllög fyrir Ísland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1911 - Opið brjef um að alþingi, sem nú er, skuli leyst upp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1911 - Opið brjef um nýjar kosningar til alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1911 - Auglýsing um samning milli Danmerkur og Bretlands hins mikla um að ríkin skuli veita nauðstöddum sjómönnum hvors annars hjálp í einstökum tilfellum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1911 - Auglýsing um samning milli Danmerkur og Svíþjóðar og Noregs um að ríkin skuli veita nauðstöddum sjómönnum hvors annars hjálp í einstökum tilfellum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1911 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1911 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
1911BAugl nr. 94/1911 - Reglugjörð um breyting á reglugjörð 7. marz 1908, um notkun pósta[PDF prentútgáfa]
1912AAugl nr. 1/1912 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1912 - Opið brjef, er stefnir saman Alþingi til aukafundar 15. júlí 1912[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1912 - Opið brjef er kunngjörir ríkistöku Christians konungs hins Tíunda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1912 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1912 - Lög um að landssjóður kaupi einkasímann til Vestmannaeyja og símakerfið þar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1912 - Lög um merking á kjöti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1912 - Lög um breyting á tíma þeim, er hið reglulega Alþingi kemur saman[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1912 - Lög um þingfararkaup alþingismanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1912 - Lög um breyting á lögum 20. október 1905 um rithöfundarjett og prentrjett[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1912 - Lög um viðauka við lög frá 11. nóvbr. 1899, nr. 26, um verslun og veitingar áfengra drykkja á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1912 - Lög um sölu á eign Garðakirkju af kaupstaðarstæði Hafnarfjarðar og nokkrum hluta af öðru landi hennar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1912 - Yfirsetukvennalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1912 - Lög um yfirsetukvennaskóla í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1912 - Lög um breyting á lögum nr. 34, 27. sept. 1901, um bólusetningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1912 - Lög um löggilding verslunarstaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1912 - Lög um stækkun verslunarlóðarinnar á Flateyri við Ønundarfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1912 - Lög um stækkun verslunarlóðarinnar í Norðfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1912 - Lög um samþykt um veiði í Drangey[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1912 - Lög um sölu á eggjum eftir þyngd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1912 - Lög um breyting á hafnarlögum fyrir Reykjavíkurkaupstað frá 11. Júlí 1911[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1912 - Lög um samþyktir um mótak[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1912 - Lög um samþyktir um ófriðun og eyðing sels úr veiðiám[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1912 - Lög um ritsíma og talsímakerfi íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1912 - Lög um vatnsveitu í löggiltum verslunarstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1912 - Lög um breyting á lögum nr. 53, 10 nóvbr. 1905 um viðauka við lög 14. desbr. 1877 um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1912 - Lög um breyting á lögum 18. sept. 1885 um stofnun Landsbanka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1912 - Lög um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1912 - Lög um vörutoll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1912 - Lög um viðauka við lög um útflutningsgjald af fiski, lýsi o. fl. nr. 16, 4. nóv. 1881[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1912 - Lög um einkasölu-heimild landsstjórnarinnar á steinolíu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1912 - Opið brjef, um að hans konunglega tign Haraldur, prins af Danmörku, sje settur ríkisstjóri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1912 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1912 - Bráðabirgðatilskipun um djúpristu skipa og hleðslulínu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1912 - Auglýsing um gjörðarsamning milli Hans Hátignar Danmerkur konungs og Hennar Hátignar drottningar Niðurlanda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1912 - Auglýsing um gjörðarsamning milli Hans Hátignar Danmerkur konungs og Hans Hátignar keisara Rússaveldis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1912 - Auglýsing um gjörðarsamning milli Hans Hátignar Danmerkur konungs og Hans Hátignar konungs Belgíu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1912 - Auglýsing um gjörðarsamning milli Hans Hátignar Danmerkur konungs og Hans Hátignar Spánar konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1912 - Auglýsing um gjörðarsamning milli Hans Hátignar Danmerkur konungs og Hans Hátignar konungs Ítalíu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1912 - Auglýsing um gjörðarsamning milli Hans Hátignar Danmerkur konungs og Hans Hátignar Portúgals konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1912 - Auglýsing um gjörðarsamning milli Hans Hátignar Danmerkur konungs og Hans Hátignar Svíþjóðar konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1912 - Auglýsing um gjörðarsamning milli Hans Hátignar Danmerkur konungs og Hans Hátignar Noregs konungs[PDF prentútgáfa]
1913AAugl nr. 16/1913 - Fjáraukalög fyrir árin 1912 og 1913[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1913 - Lög um kosningar til bæjarstjórna í kaupstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1913 - Lög um breyting á lögum um vörutoll, 22. okt. 1912[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1913 - Lög um breyting á lögum nr. 30, 16. nóvbr. 1907, um lán úr landssjóði til byggingar íbúðarhúsa á prestssetrum landsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1913 - Lög um umboð þjóðjarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1913 - Lög um forðagæslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1913 - Lög um samþyktir um eftirlit úr landi með fiskiveiðum í landhelgi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1913 - Lög um friðun æðarfugla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1913 - Hafnarlög fyrir Vestmannaeyjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1913 - Lög um sjódóma og rjettarfar í sjómálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1913 - Girðingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1913 - Konungsúrskurður um sjerstakan íslenskan fána[PDF prentútgáfa]
1914AAugl nr. 3/1914 - Bráðabirgðalög um viðauka við lög nr. 25, 11. júlí 1911 um atvinnu við vjelgæzlu á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1914 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1914 - Lög um ráðstafanir til þess að tryggja landið gegn hættu, sem stafað geti af ófriði í Norðurálfu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1914 - Lög um viðauka við lög 1. ágúst 1914, um ráðstafanir til þess að tryggja landið gegn hættu, sem stafað geti af ófriði í Norðurálfu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1914 - Lög um ráðstafanir á gullforða Íslands banka, innstæðufje í bönkum og sparisjóðum og á póstávísunum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1914 - Bráðabirgðalög um heimild fyrir ráðherra Íslands til að skipa nefnd til að ákveða verðlag á vörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1914 - Bráðabirgðalög um framlengingu á gildi laga 3. ágúst 1914 um ráðstafanir á gullforða Íslands banka, innstæðufje í bönkum og sparisjóðum og á póstávísunum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1914 - Lög um viðauka við lög um skipströnd 14. janúar 1876[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1914 - Lög um breyting á lögum og viðauka við lög nr. 25, 11. júlí 1911, um atvinnu við vjelgæslu á íslenskum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1914 - Lög um sandgræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1914 - Lög um notkun bifreiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1914 - Lög um breyting á sveitarstjórnarlögum frá 10. nóv. 1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1914 - Lög um breyting á 6. gr. í lögum nr. 86, 22. nóv. 1907, um breyting á tilskipun 20. apríl 1872 um bæjarstjórn í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1914 - Lög um mælingu og skrásetningu lóða og landa í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1914 - Lög um lögreglusamþykt fyrir Hvanneyrarhrepp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1914 - Lög um eignarnámsheimild fyrir hreppsnefnd Hvanneyrarhrepps á lóð og mannvirkjum undir hafnarbryggju[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1914 - Lög um beitutekju[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1914 - Lög um breytingu á tolllögum nr. 54, 11. júlí 1911, og lögum um vörutoll nr. 30, 22. okt. 1912[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1914 - Lög um breyting á lögum um vörutoll nr. 30, 22. október 1912[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1914 - Lög um atkvæðagreiðslu við alþingiskosningar þeirra manna, sem staddir eru utan þess hrepps eða kaupstaðar, þar sem þeir standa á kjörskrá, þegar kosning fer fram[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1914 - Lög um breytingu á lögum nr. 86, 22. nóv. 1907[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1914 - Lög um breyting á lögum nr. 64 frá 22. nóv. 1913 um sjódóma og rjettarfar í sjómálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1914 - Lög um breytingar á ákvæðum siglingalaganna 22. nóv. 1913 um skip, árekstur og björgun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1914 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1914 - Lög um breyting á lögum um sauðfjárbaðanir nr. 46, 10. nóv. 1913[PDF prentútgáfa]
1914BAugl nr. 136/1914 - Reglugjörð um notkun rafmagns og meðferð rafmagnsstraums í Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1915AAugl nr. 1/1915 - Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 7. júlí 1915[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1915 - Bráðabirgðalög um bann á útflutningi frá Íslandi á vörum innfluttum frá Bretlandi o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1915 - Lög um breyting á lögum um aðra skipun á æðstu umboðsstjórn Íslands nr. 17 frá 3. október 1903[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1915 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1915 - Konungsbrjef um lenging alþingistímans og um þingsuppsögn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1915 - Lög um heimildir fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1915 - Lög um framlenging á gildi laga 3. ágúst 1914 um ráðstafanir á gullforða Íslands banka, innstæðufje í bönkum og sparisjóðum og á póstávísunum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1915 - Lög um bann á útflutningi frá Íslandi á vörum innfluttum frá Bretlandseyjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1915 - Lög um heimild fyrir ráðherra Íslands til að skipa nefnd til að ákveða verðlag á vörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1915 - Lög um heimild fyrir ráðherra Íslands til að leyfa Íslands banka að auka seðlaupphæð þá, er bankinn samkvæmt 4. gr. laga 10. nóvember 1905 getur gefið út[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1915 - Stjórnarskipunarlög um breyting á stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málefni Íslands 5. jan. 1874 og stjórnarskipunarlögum 3. okt. 1903[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1915 - Konungsúrskurður um uppburð laga og mikilvægra stjórnarráðstafana fyrir konungi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1915 - Konungsúrskurður, sem með tilvísun til konungsúrskurðar um sjerstakan íslenskan fána 22. nóvbr. 1913 ákveður gerð fánans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1915 - Boðskapur konungs til Íslendinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1915 - Lög um bráðabirgða verðhækkunartoll á útfluttum íslenskum afurðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1915 - Bráðabirgðalög um heimild fyrir ráðherra Íslands til að leyfa Íslandsbanka að auka seðlaupphæð þá, er bankinn má gefa út samkvæmt 4. gr. laga 10. nóvbr. 1905 og lögum 9. septbr. 1915[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1915 - Lög um samþykt á landsreikningnum fyrir árin 1912 og 1913[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1915 - Fjáraukalög fyrir árin 1912 og 1913[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1915 - Fjáraukalög fyrir árin 1914 og 1915[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1915 - Fjárlög fyrir árin 1916 og 1917[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1915 - Lög um dýrtíðaruppbót handa embættis- og sýslunarmönnum landssjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1915 - Lög um viðauka og breytingu á lögum nr. 44, 30. júlí 1909, um aðflutningsbann á áfengi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1915 - Lög um bann gegn tilbúningi áfengra drykkja o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1915 - Lög um framlenging á gildi laga nr. 30, 22. okt. 1912, og laga nr. 44, 2. nóv. 1914, og laga nr. 45 s. d.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1915 - Lög um viðauka við lög nr. 11, 31. júlí 1907, um breytingu á lögum nr. 10, 13. apríl 1894, um útflutningsgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1915 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1915 - Lög um þingsköp Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1915 - Lög um veitingu prestakalla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1915 - Lög um verkfall opinberra starfsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1915 - Lög um dýraverndun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1915 - Lög um breytingu á lögum nr. 39, 11. júli 1911, um sjúkrasamlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1915 - Lög um stofnun vjelstjóraskóla í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1915 - Lög um afhendingu á landi til kirkjugarðs í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1915 - Lög um þjóðskjalasafn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1915 - Lög um sjerstakar dómþinghár í Öxnadals-, Árskógs-, Reykdæla- og Aðaldælahreppum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1915 - Lög um líkbrenslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1915 - Lög um atvinnu við vjelgæslu á gufuskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1915 - Lög um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1915 - Lög um ullarmat[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1915 - Lög um viðauka við lög nr. 26, 11. júli 1911, um skoðun á síld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1915 - Lög um viðauka við sveitarstjórnarlög frá 10. nóv. 1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1915 - Lög um breyting á lögum 8. október 1883 um bæjarstjórn í Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1915 - Lög um rafmagnsveitur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1915 - Lög um breytingu á lögum nr. 35, 20. okt. 1913, um ritsíma- og talsímakerfi Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1915 - Lög um breytingu á lögum nr. 58, 22. nóv. 1907, um stofnun brunabótafjelags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1915 - Lög um stofnun brunabótafjelags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1915 - Lög um sölu á steinolíu, bensíni og áburðarolíu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1915 - Lög um vatnssölu í kaupstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1915 - Lög um viðauka við lög nr. 26, 22. okt. 1912, um vatnsveitu í löggiltum verslunarstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1915 - Lög um mælingar á túnum og matjurtagörðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1915 - Lög um mat á lóðum og löndum í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1915 - Lög um löggilta vigtarmenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1915 - Lög um dýralækna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1915 - Lög um breytingu á lögum nr. 29, 2. nóv. 1914, um breytingu á lögum um vegi nr. 57, 22. nóv. 1907[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1915 - Lög um breytingu á lögum um vegi nr. 57, 22. nóv. 1907[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1915 - Lög um breytingu á lögum nr. 55, 10. nóv. 1913, um stofnun Landhelgissjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1915 - Lög um heimild til að veita einkarjett til þess að hagnýta járnsand (Volcanic sand)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1915 - Bráðabirgðalög um viðauka við lög nr. 10, 8. sept. 1915, um heimild fyrir ráðherra Íslands til að skipa nefnd til að ákveða verðlag á vörum[PDF prentútgáfa]
1916AAugl nr. 1/1916 - Bráðabirgðalög um heimild fyrir ráðherra Íslands til að leyfa Íslandsbanka að auka seðlaupphæð þá, er bankinn má gefa út samkvæmt 4. gr. laga nr. 66, 10. nóvember 1905 og lögum 9. september 1915[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1916 - Bráðabirgðalög um heimild handa landsstjórninni til ráðstafana til tryggingar aðflutningum til landsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1916 - Bráðabirgðalög um heimild handa ráðherra Íslands til ákvörðunar sjerstaks tímareiknings[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1916 - Opið brjef, er stefnir saman alþingi til aukafundar 11. desember 1916[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1916 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1916 - Bráðabirgðalög um þyngd bakarabrauða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1916 - Bráðabirgðalög um útflutningsgjald af söltuðu sauðakjöti[PDF prentútgáfa]
1916BAugl nr. 15/1916 - Reglugjörð um sölu á menguðu og ómenguðu áfengi til iðnþarfa o. s. frv.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1916 - Reglugjörð um notkun rafmagns og meðferð rafmagnsstraums í Eskifjarðarhreppi[PDF prentútgáfa]
1917AAugl nr. 1/1917 - Lög um breyting á lögum nr. 17, 3. okt. 1903 um aðra skipun á æðstu umboðsstjórn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1917 - Lög um bann við sölu og leigu skipa úr landi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1917 - Lög um kaup á eimskipum til vöruflutninga milli Íslands og útlanda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1917 - Lög um kaup á eimskipi og útgerð þess á kostnað landssjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1917 - Lög um heimild fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1917 - Lög um heimild handa landsstjórninni til ráðstafana til tryggingar aðflutningum til landsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1917 - Lög um viðauka við lög nr. 10, 8. september 1915, um heimild fyrir ráðherra Íslands til að skipa nefnd til að ákveða verðlag á vörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1917 - Lög um heimild handa ráðuneyti Íslands til ákvörðunar sjerstaks tímareiknings[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1917 - Bráðabirgðalög um breyting á og viðauka við lög 1. febrúar 1917 um heimild fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1917 - Lög um heimild fyrir landsstjórnina til að leyfa Íslands banka að auka seðlaupphæð þá, er bankinn má gefa út samkvæmt 4. gr. laga nr. 66, 10. nóv. 1905 og lögum 9. sept. 1915[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1917 - Lög um þyngd bakarabrauða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1917 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1917 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1917 - Bráðabirgðalög um húsaleigu í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1917 - Opið brjef, er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 2. júlí 1917[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1917 - Konungsbrjef um setning alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1917 - Lög um breyting á lögum nr. 40, 2. nóvember 1914, um heimild fyrir landsstjórnina til þess að ábyrgjast fyrir hönd landssjóðs skipaveðlán h.f. „Eimskipafjelag Íslands“[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1917 - Lög um að landsstjórninni veitist heimild til að greiða styrk úr landssjóði til viðgerðar á sjógarðinum fyrir Einarshafnarlandi og Óseyrarness í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1917 - Lög um niðurlagning Njarðvíkur kirkju og sameining Keflavíkur og Njarðvíkursókna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1917 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1917 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1917 - Lög um heimild handa bæjar- og sveitarstjórnum til að taka eignarnámi eða á leigu brauðgerðarhús o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1917 - Lög um húsaleigu í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1917 - Lög um almenna hjálp vegna dýrtíðarinnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1917 - Lög um skiftingu bæjarfógetaembættisins í Reykjavík og um stofnun sjerstakrar tollgæslu í Reykjavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1917 - Lög um breytingu á 1. gr. laga nr. 45, 16. nóv. 1907, um skipun prestakalla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1917 - Lög um þóknun til vitna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1917 - Lög um málskostnað einkamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1917 - Lög um hjónavígslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1917 - Lög um breytingu á tilskipun 30. apríl 1824 og fátækralögum nr. 44, 10. nóv. 1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1917 - Lög um breyting á lögum nr. 39, 11. júlí 1911, um sjúkrasamlög, og á lögum um breyting á þeim lögum, nr. 35, 3. nóv. 1915[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1917 - Lög um breyting á lögum nr. 17, 9. júlí 1909, um almennan ellistyrk[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1917 - Lög um stofnun dósentsembættis í læknadeild Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1917 - Lög um að skipa dr. phil. Guðmund Finnbogason kennara í hagnýtri sálarfræði við Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1917 - Lög um stofnun alþýðuskóla á Eiðum og afhendingu Eiðaeignar til landssjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1917 - Lög um stofnun húsmæðraskóla á Norðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1917 - Lög um sölu á kirkjueigninni, 7 hndr. að fornu mati, úr Tungu í Skutilsfirði, ásamt skógarítaki þar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1917 - Lög um breyting á og viðauka við lög 1. febrúar 1917 um heimild fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1917 - Lög um bráðabirgðahækkun á burðargjaldi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1917 - Lög um breyting á lögum nr. 30, 20. október 1913, um umboð þjóðjarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1917 - Lög um lýsismat[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1917 - Lög um stækkun verslunarlóðar Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1917 - Lög um breyting á lögum nr. 49, 10. nóv. 1913, um eignarnámsheimild fyrir bæjarstjórn Ísafjarðar á lóð og mannvirkjum undir hafnarbryggju[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1917 - Lög um breyting á lögum frá 22. nóv. 1907, um vegi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1917 - Lög um breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 43, 10. nóv. 1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1917 - Lög um mjólkursölu í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1917 - Lög um afnám laga nr. 21, 20. okt. 1905, um skýrslur um alidýrasjúkdóma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1917 - Lög um framlenging á friðunartíma hreindýra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1917 - Lög um breytingu á lögum nr. 39, 13. desember 1895, um löggilding verslunarstaðar hjá Bakkagerði í Borgarfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1917 - Lög um samþykt á landsreikningunum 1914 og 1915[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1917 - Lög um breyting á 1. gr. tolllaga fyrir Ísland, nr. 54, 11. júlí 1911[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1917 - Lög um framlenging á gildi laga nr. 30, 22. okt. 1912, og laga nr. 44, 2. nóv. 1914, og laga nr. 45, s. d.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1917 - Lög um breyting á og viðauka við lög nr. 23, 14. desember 1877, um tekjuskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1917 - Lög um breyting á 1. gr. laga um vitagjald frá 11. júlí 1911[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1917 - Lög um breyting á lögum um fasteignamat, nr. 22, 3. nóvember 1915[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1917 - Lög um breyting á lögum nr. 18, 13. sept. 1901, um manntal í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1917 - Fjáraukalög fyrir árin 1916 og 1917[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1917 - Lög um dýrtíðaruppbót handa embættis- og sýslunarmönnum landssjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1917 - Lög um lögræði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1917 - Lög um framkvæmd eignarnáms[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1917 - Lög um stefnufrest til íslenskra dómstóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1917 - Lög um stefnubirtingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1917 - Lög um laun hreppstjóra og aukatekjur m. m.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1917 - Lög um breytingu á lögum nr. 22, 8. okt. 1883, um bæjarstjórn á Akureyri, og lögum nr. 43, 11. júlí 1911, um breytingu á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1917 - Lög um gjöld til holræsa og gangstjetta á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1917 - Lög um bæjarstjórn Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1917 - Lög um áveitu á Flóann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1917 - Lög um fyrirhleðslu fyrir Þverá og Markarfljót[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1917 - Lög um breyting á lögum nr. 26, 20. okt. 1905, um vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveitum, utan kauptúna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1917 - Lög um vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveitum, utan kauptúna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1917 - Lög um breyting á og viðauka við lög um stofnun Ræktunarsjóðs Íslands, 2. mars 1900[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1917 - Lög um samþyktir um kornforðabúr til skepnufóðurs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1917 - Lög um viðauka við lög 11. desember 1891, um samþyktir um kynbætur hesta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1917 - Lög um útmælingar lóða í kaupstöðum, löggiltum kauptúnum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1917 - Lög um heimild fyrir stjórnarráð Íslands til að setja reglugerðir um notkun hafna o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1917 - Lög um einkasöluheimild landsstjórnarinnar á steinolíu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1917 - Lög um mælitæki og vogaráhöld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1917 - Lög um samþyktir um lokunartíma sölubúða í kaupstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1917 - Lög um breyting á lögum nr. 12, 9. júlí 1909, um breyting á lögum um stofnun landsbanka 18. sept. 1885, m. m.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1917 - Lög um heimild fyrir landsstjórnina til að leyfa Íslandsbanka að auka seðlaupphæð þá, er bankinn má gefa út samkvæmt 4. gr. laga nr. 66, 10. nóv. 1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1917 - Lög um rekstur loftskeytastöðva á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1917 - Lög um breytingar og viðauka við lög nr. 35, 20. okt. 1913, um ritsíma- og talsímakerfi Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1917 - Lög um slysatrygging sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1917 - Lög um samþyktir um herpinótaveiði á fjörðum inn úr Húnaflóa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1917 - Lög um fiskiveiðasamþyktir og lendingasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1917 - Lög um breyting á lögum nr. 21, 2. nóv. 1914, um notkun bifreiða, og viðauka við sömu lög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1917 - Lög um notkun bifreiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1917 - Fjárlög fyrir árin 1918 og 1919[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1917 - Fjáraukalög fyrir árin 1914 og 1915[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1917 - Lög um aðflutningsbann á áfengi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1917 - Opið brjef er stefnir saman Alþingi til aukafundar á árinu 1918 þegar stjórninni þykir nauðsyn bera til[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1917 - Konungsbrjef um setning Alþingis og þingsuppsögn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1917 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1917 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1917 - Bráðabirgðalög um viðauka við lög 1. febrúar 1917 um heimild fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum[PDF prentútgáfa]
1917BAugl nr. 96/1917 - Reglugjörð fyrir útbú Landsbankans á Eskifirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1917 - Reglugjörð um starfrækslu símasambanda[PDF prentútgáfa]
1918AAugl nr. 2/1918 - Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum 13. nóv. 1903, skuli einnig ná til Bandaríkja Norður-Ameríku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1918 - Lög um hækkun á vörutolli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1918 - Lög um viðauka við lög nr. 6, 8. febrúar 1917, um heimild handa landsstjórninni til ráðstafana til tryggingar aðflutningum til landsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1918 - Lög um bráðabirgðaútflutningsgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1918 - Lög um eftirlaun handa Birni bankastjóra Kristjánssyni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1918 - Lög um viðauka við lög nr. 5, 1. febr. 1917, um heimild fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1918 - Lög um kaup landsstjórnarinnar á síld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1918 - Lög um viðauka við lög nr. 79, 14. nóv. 1917, um samþyktir um lokunartíma sölubúða í kaupstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1918 - Opið brjef, er stefnir saman Alþingi til aukafundar 2. september 1918[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1918 - Konungsbrjef um setning Alþingis og þinglausnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1918 - Lög um stimpilgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1918 - Lög um afhendingu á landi til kirkjugarðs í Stokkseyrarsókn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1918 - Lög um almenna dýrtíðarhjálp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1918 - Tilskipun um meðferð á störfum landsfjehirðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1918 - Lög um breyting á lögum nr. 59, 22. nóv. 1907, um fræðslu barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1918 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 54, 3. nóvember 1915 um stofnun Brunabótafjelags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1918 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum um fasteignamat[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1918 - Lög um dýrtíðar- og gróðaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1918 - Bráðabirgðalög um viðauka við lög nr. 24, 12. september 1917, um húsaleigu í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1918 - Lög um viðauka við lög 1. febr. 1917, um heimild fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1918 - Lög um heimild handa landsstjórninni til þess að verja fje úr landssjóði til viðhalds Ölfusárbrúnni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1918 - Lög um viðauka við lög 11. des. 1891, um samþyktir um kynbætur hesta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1918 - Lög um mótak[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1918 - Lög um bæjarstjórn Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1918 - Lög um hafnsögu í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1918 - Lög um löggilding verslunarstaðar við Hvalsíki í Vestur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1918 - Lög um breyting á lögum nr. 65, 14. nóv. 1917, um breyting á lögum nr. 22, 8. okt. 1883, um bæjarstjórn á Akureyri, og lögum nr. 43, 11. júlí 1911, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1918 - Lög um bæjarstjórn á Siglufirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1918 - Lög um stækkun verslunarlóðarinnar í Ólafsfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1918 - Lög um mjólkursölu á Ísafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1918 - Lög um dýrtíðaruppbót handa embættis- og sýslunarmönnum landssjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1918 - Lög um skemtanaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1918 - Lög um sjerstakar dómþinghár í Skarðs- og Klofningshreppum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1918 - Bráðabirgðalög um heimild fyrir landsstjórnina til að leyfa Íslandsbanka að auka seðlaupphæð þá, er bankinn má gefa út samkvæmt 4. gr. laga nr. 66, 10. nóvember 1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1918 - Dansk-íslensk sambandslög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1918 - Konungsúrskurður, er fellir úr gildi konungsúrskurð 19. júní 1915, um uppburð laga og mikilvægra stjórnarráðstafana fyrir konungi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1918 - Konungsúrskurður um fánann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1918 - Bráðabirgðalög um breyting á löggjöfinni um skrásetning skipa[PDF prentútgáfa]
1918BAugl nr. 12/1918 - Reglugjörð fyrir útbú Landsbankans á Selfossi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1918 - Auglýsing um atkvæðagreiðslu um dansk-íslensk sambandslög[PDF prentútgáfa]
1919AAugl nr. 1/1919 - Konungsúrskurður um lögun hins klofna fána og um notkun hans, svo og um fána hafnsögumanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1919 - Bráðabirgðalög um innflutningsgjald af síldartunnum og efni í þær[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1919 - Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka í sínar hendur alla sölu á hrossum til útlanda svo og útflutning þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1919 - Opið brjef, er stefnir saman Alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1919[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1919 - Konungsbrjef um setning Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1919 - Konungsúrskurður um uppburð laga og mikilvægra stjórnarráðstafana fyrir konungi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1919 - Tilskipun um tilhögun og starfsemi hinnar dansk-íslensku ráðgjafarnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1919 - Lög um breytingu á 1. gr. tolllaga fyrir Ísland, nr. 54, 11. júlí 1911[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1919 - Lög um aðflutningsgjald af salti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1919 - Lög um viðauka og breytingu á lögum 4. nóv. 1881, um útflutningsgjald af fiski, lýsi o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1919 - Lög um mat á saltkjöti til útflutnings[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1919 - Opið brjef um að Alþingi, sem nú er, sje rofið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1919 - Opið brjef um nýjar óhlutbundnar kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1919 - Lög um greiðslu af ríkisfje til konungs og konungsættar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1919 - Lög um breyting á 1. gr. laga nr. 36, 30. júlí 1909, um laun háskólakennara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1919 - Lög um breytingu á lögum fyrir Ísland, nr. 17 frá 8. júlí 1902, um tilhögun á löggæslu við fiskveiðar fyrir utan landhelgi í hafinu umhverfis Færeyjar og Ísland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1919 - Lög um ríkisborgararétt, hversu menn fá hann og missa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1919 - Lög um hæstarjett[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1919 - Bráðabirgðalög um heimild handa ríkisstjórninni til að banna flutning til landsins á varningi, sem stjórnin telur stafa sýkingarhættu af[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1919 - Fjárlög fyrir árin 1920 og 1921[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1919 - Lög um samþykt á landsreikningnum 1916 og 1917[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1919 - Fjáraukalög fyrir árin 1916 og 1917[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1919 - Fjáraukalög fyrir árin 1918 og 1919[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1919 - Lög um aðflutningsgjald af kolum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1919 - Lög um gjald af innlendri vindlagerð og tilbúningi á konfekt og brjóstsykri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1919 - Lög um breyting á 55. gr. laga nr. 16, 11. júlí 1911, um aukatekjur landsjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1919 - Lög um hækkun á vörutolli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1919 - Lög um framlenging á gildi laga nr. 30, 22. okt. 1912, laga nr. 44, 2. nóv. 1914, laga nr. 45, s. d. og laga nr. 3, 5. júní 1918[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1919 - Lög um bráðabirgðainnflutningsgjald af síldartunnum og efni í þær[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1919 - Lög um samþyktir um akfæra sýslu- og hreppavegi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1919 - Lög um breyting á hafnarlögum fyrir Vestmannaeyjar, nr. 60, frá 10. nóvember 1913[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1919 - Lög um forkaupsrjett á jörðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1919 - Lög um landamerki o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1919 - Lög um samþyktir um stofnun eftirlits- og fóðurbirgðafjelaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1919 - Lög um ákvörðun verslunarlóðarinnar í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1919 - Lög um sölu á þjóðjörðinni Ögri og Sellóni í Stykkishólmshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1919 - Lög um viðauka við lög nr. 24, 12. september 1917, um húsaleigu í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1919 - Lög um löggilding verslunarstaðar við Syðstabæ í Hrísey[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1919 - Lög um löggiltar reglugerðir sýslunefnda um eyðing refa o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1919 - Lög um löggilding verslunarstaðar við Gunnlaugsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1919 - Lög um viðauka við og breytingar á lögum nr. 83, 14. nóv. 1917[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1919 - Lög um breyting á lögum um stofnun landsbanka 18. sept. 1885 m. m.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1919 - Lög um skoðun á síld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1919 - Lög um breytingar á lögum nr. 30, 22. nóv. 1918, um bæjarstjórn á Siglufirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1919 - Lög um breyting á lögum nr. 59, 10. nóv. 1913, um friðun fugla og eggja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1919 - Lög um hafnargerð í Ólafsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1919 - Lög um bæjarstjórn á Seyðisfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1919 - Lög um brúargerðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1919 - Lög um eignarrjett og afnotarjett fasteigna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1919 - Lög um breyting á póstlögum nr. 43, 16. nóvember 1907[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1919 - Lög um stækkun verslunarlóðarinnar á Nesi í Norðfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1919 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka í sínar hendur alla sölu á hrossum til útlanda, svo og útflutning þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1919 - Lög um breytingu á lögum nr. 1, 3. janúar 1890, um lögreglusamþyktir fyrir kaupstaðina[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1919 - Lög um breyting á löggjöfinni um skrásetning skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1919 - Lög um laun embættismanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1919 - Lög um stofnun lífeyrissjóðs fyrir embættismenn og um skyldur þeirra til að kaupa sjer geymdan lífeyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1919 - Lög um ekkjutrygging embættismanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1919 - Lög um húsagerð ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1919 - Lög um skipun barnakennara og laun þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1919 - Lög um landhelgisvörn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1919 - Lög um heimild til löggildingar á fulltrúum bæjarfógeta til þess að gegna eiginlegum dómarastörfum, o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1919 - Lög um breyting á lögum nr. 39, 11. júlí 1911, um sjúkrasamlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1919 - Lög um sjúkrasamlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1919 - Opið brjef, er stefnir saman alþingi til aukafundar 5. febrúar 1920[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1919 - Konungsbrjef um setning Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1919 - Bráðabirgðalög um ráðstafanir á gullforða Íslandsbanka og um heimild fyrir ríkisstjórnina til að banna útflutning á gulli[PDF prentútgáfa]
1919BAugl nr. 63/1919 - Reglugjörð um notkun og meðferð rafmagns við rafveitu Suðurfjarðahrepps í Bíldudal[PDF prentútgáfa]
1920AAugl nr. 1/1920 - Lög um heimild fyrir landsstjórnina til að takmarka eða banna innflutning á óþörfum varningi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1920 - Lög um viðauka við lög nr. 12, 12. ágúst 1918, um stimpilgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1920 - Lög um manntal á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1920 - Lög um heimild handa ríkisstjórninni til að banna flutning til landsins á varningi, sem stjórnin telur stafa sýkingarhættu af[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1920 - Stjórnarskrá konungsríkisins Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1920 - Lög um eftirlit með útlendingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1920 - Lög um þingmannakosning í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1920 - Lög um ráðstafanir á gullforða Íslandsbanka og um heimild fyrir ríkisstjórnina til að banna útflutning á gulli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1920 - Lög um að leggja jarðirnar Kjarna og Hamra í Hrafnagilshreppi undir lögsagnarumdæmi og bæjarfjelag Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1920 - Lög um gjöld til holræsa og gangstjetta í kaupstöðum, öðrum en Reykjavík og Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1920 - Lög um breyting á póstlögum nr. 43, 16. nóv. 1907[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1920 - Lög um löggilding verslunarstaða í Valþjófsdal í Mosvallahreppi og á Lambeyri við Tálknafjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1920 - Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka í sínar hendur alla sölu á hrossum til útlanda svo og útflutning þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1920 - Konungsúrskurður um konungsfánann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1920 - Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að leyfa Íslandsbanka að gefa út alt að 12 miljónum króna í seðlum, án aukningar á málmforðatryggingu þeirri, sem hann nú hefir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1920 - Bráðabirgðalög um friðun rjúpna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1920 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1920 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
1920BAugl nr. 52/1920 - Reglugjörð um notkun og meðferð rafmagns í Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1920 - Reglugjörð um skemtanaskatt í Bolungavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1920 - Reglugjörð um notkun og meðferð rafmagns í Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1920 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavík, um skrásetningar þær, sem gjörðar hafa verið árið 1920[PDF prentútgáfa]
1921AAugl nr. 5/1921 - Póstlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1921 - Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum 13. nóv. 1903, skuli einnig ná til Svíaríkis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1921 - Fjáraukalög fyrir árin 1918 og 1919[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1921 - Lög um breyting á lögum 8. okt. 1883 um bæjarstjórn á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1921 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1921 - Lög um breyting á lögum nr. 71, frá 14. nóv. 1917, um vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveitum, utan kauptúna, svo og um lausafjárvátryggingu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1921 - Lög um lestagjald af skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1921 - Fjáraukalög fyrir árin 1920 og 1921[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1921 - Lög um sölu á prestsmötu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1921 - Lög um afstöðu foreldra til skilgetinna barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1921 - Lög um útflutningsgjald af síld o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1921 - Lög um stofnun Ríkisveðbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1921 - Konungsbrjef um stofnun hinnar íslensku fálkaorðu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1921 - Póstsamningar við erlend ríki. Samþyktir á póstþinginu í Madrid 30. nóvember 1920[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1921 - Auglýsing um staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð Christians konungs hins Tíunda og Alexandrínu drottningar til styrktar fátækum sjómannaekkjum í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1921BAugl nr. 123/1921 - Reglugerð um verzlun með tilbúinn áburð og kjarnfóður[PDF prentútgáfa]
1922AAugl nr. 4/1922 - Opið brjef um að hans konunglega tign Haraldur, prins af Danmörku, sje settur ríkisstjóri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1922 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1922 - Konungsbrjef um þingsuppsögn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1922 - Lög um heimild til undanþágu frá lögum nr. 91, 14. nóv. 1917, um aðflutningsbann á áfengi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1922 - Tilskipun um undanþágu frá lögum nr. 91, 14. nóvbr. 1917, um aðflutningsbann á áfengi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1922 - Lög um sjerstakar dómþinghár í Viðvíkur- og Hólahreppum í Skagafjarðarsýslu, Blönduós- og Torfalækjarhreppum í Húnavatnssýslu og Ljósavatns- og Bárðdælahreppum í Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1922 - Lög um skattmat fasteigna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1922 - Lög um ákvörðun verslunarlóðarinnar í Bolungarvík í Hólshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1922 - Lög um löggilding verslunarstaðar að Kaldrananesi við Bjarnarfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1922 - Lög um skifting Húnavatnssýslna í tvö kjördæmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1922 - Lög um fiskimat[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1922 - Lög um breyting á tilskipun um bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík 20. apríl 1872[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1922 - Lög um stækkun verslunarlóðarinnar í Hnífsdal í Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1922 - Lög um að veita ríkinu einkarjett til þess að selja alt silfurberg, sem unnið verður á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1922 - Lög um sönnun fyrir dauða manna, sem ætla má að farist hafi af slysum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1922 - Lög um kenslu heyrnar- og málleysingja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1922 - Lög um breyting á lögum nr. 75, 22. nóv. 1907, um bæjarstjórn í Hafnarfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1922 - Lög um að leggja jörðina Bakka með Tröllakoti í Tjörneshreppi í Suður-Þingeyjarsýslu undir sveitarfjelag Húsavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1922 - Lög um breytingu á almennum viðskiftalögum, nr. 31, 11. júlí 1911[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1922 - Lög um breytingar á lögum nr. 42, 3. nóv. 1915, um atvinnu við siglingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1922 - Lög um rjett til fiskiveiða í landhelgi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1922 - Lög um breyting á lögum um fræðslu barna, frá 22. nóv. 1907[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1922 - Lög um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1922 - Fjárlög fyrir árið 1923[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1922 - Lög um lausafjárkaup[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1922 - Lög um atvinnu við siglingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1922 - Tilskipun um breyting á og viðauka við tilskipun 30. nóv. 1921, um ákvörðun tekjuskatts og eignarskatts í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1922 - Tilskipun um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1922 - Konungsbrjef um setning Aþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1922 - Opið brjef, er stefnir saman Alþingi til reglulegs fundar 15. febrúar 1923[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1922 - Auglýsing um samning milli Danmerkur og Íslands um að hvort ríkjanna skuli veita nauðstöddum sjómönnum hins hjálp í einstökum tilfellum[PDF prentútgáfa]
1922BAugl nr. 66/1922 - Reglugjörð um sölu á iðnaðaráfengi, suðuvökva o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1922 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavík um skrásetningar þær, sem gjörðar hafa verið árið 1922[PDF prentútgáfa]
1923AAugl nr. 2/1923 - Lög um breyting á lögum nr. 74, 27. júní 1921, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1923 - Lög um undanþágu frá lögum nr. 91, 14. nóv. 1917, um aðflutningsbann á áfengi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1923 - Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum 13. nóv. 1903, skuli einnig ná til þýska ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1923 - Konungsbrjef um þingsuppsögn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1923 - Lög um breyting á lögum um friðun á laxi, frá 19. febrúar 1886[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1923 - Lög um skiftimynt úr eirnikkel[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1923 - Lög um samþyktir um sýsluvegasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1923 - Fjáraukalög fyrir árið 1922[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1923 - Lög um einkaleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1923 - Lög um tilbúning og verslun með ópíum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1923 - Vatnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1923 - Lög um varnir gegn kynsjúkdómum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1923 - Fjáraukalög fyrir árin 1920 og 1921[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1923 - Lög um rjettindi og skyldur hjóna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1923 - Fjáraukalög fyrir árið 1923[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1923 - Lög um sjerstakar dómþinghár í nokkrum hreppum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1923 - Lög um verðlaun fyrir útfluttan gráðaost[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1923 - Lög um berklaveiki í nautpeningi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1923 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að banna dragnótaveiðar í landhelgi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1923 - Lög um viðauka við lög nr. 33, 27. júní 1921, um lífeyrissjóð barnakennara og ekkna þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1923 - Lög um atvinnu við vjelgæslu á íslenskum mótorskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1923 - Lög um breyting á lögum nr. 56, 10. nóv. 1913. (Herpinótaveiði)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1923 - Lög um læknisskoðun aðkomuskipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1923 - Lög um breyting á lögum nr. 6, 31. maí 1921. (Seðlaútgáfa Islandsbanka)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1923 - Lög um breyting á lögum nr. 35, 2. nóv. 1914, um mælingu og skrásetningu lóða og landa í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1923 - Lög um veitingu ríkisborgararjettar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1923 - Lög um skemtanaskatt og þjóðleikhús[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1923 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að sameina póstmeistara- og stöðvarstjóraembættið á Akureyri og Ísafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1923 - Lög um viðauka við lög um vegi, 22. nóv. 1907, nr. 57[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1923 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1923 - Lög um breyting á lögum nr. 43, 27. júní 1921, um varnir gegn berklaveiki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1923 - Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1923 - Lög um heimild fyrir landsstjórnina til að veita ýms hlunnindi fyrirhuguðum nýjum banka í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1923 - Lög um eftirlitsmann með bönkum og sparisjóðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1923 - Lög um lífeyri handa fyrverandi skrifstofustjóra Alþingis Einari Þorkelssyni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1923 - Lög um atkvæðagreiðslur utan kjörstaða við alþingiskosningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1923 - Opið brjef um almennar reglulegar kjördæmakosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1923 - Konungsbrjef um setning Alþingis[PDF prentútgáfa]
1923BAugl nr. 52/1923 - Reglugjörð um breyting á reglugjörð 7. mars 1908 um notkun pósta og reglugjörð um breyting á nefndri reglugjörð[PDF prentútgáfa]
1924AAugl nr. 1/1924 - Lög um brunatryggingar í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1924 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að innheimta ýmsa tolla og gjöld með 25% gengisviðauka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1924 - Lög um bráðabirgðaverðtoll á nokkrum vörutegundum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1924 - Lög um að miða við gullkrónur sektir fyrir landhelgisbrot[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1924 - Konungsbrjef um þingsuppsögn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1924 - Lög um breyting á 182. gr. hinna almennu hegningarlaga frá 25. júní 1869[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1924 - Lög um gjald af hálfu lyfsala vegna kostnaðar við eftirlit með lyfjabúðunum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1924 - Lög um heimild fyrir bæjarstjórnir og hreppsnefndir til að takmarka eða banna hundahald í kaupstöðum og kauptúnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1924 - Lög um löggilding verslunarstaðar í Hindisvík á Vatnsnesi við Húnaflóa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1924 - Lög um breytingu á 3. og 4. gr. í lögum nr. 22. nóv. 1907, um kennaraskóla í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1924 - Lög um breyting á lögum nr. 38, 3. nóv. 1915, um afhendingu á landi til kirkjugarðs í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1924 - Lög um mælitæki og vogaráhöld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1924 - Lög um löggilding verslunarstaðar við Málmeyjarsund innan við Votaberg[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1924 - Lög um framlenging á gildi laga um útflutningsgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1924 - Lög um stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1924 - Lög um framlenging á gildi laga nr. 67, 22. nóv. 1913, um hvalveiðamenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1924 - Lög um nauðasamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1924 - Lög um löggilding verslunarstaðar í Fúluvík í Staðarsveit í Snæfellsnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1924 - Lög um breyting á lögum nr. 58, 30. nóv. 1914, um sauðfjárbaðanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1924 - Lög um breyting á lögum um samþyktir um sýsluvegasjóði, nr. 10, 20. júní 1923[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1924 - Lög um breyting á lögum nr. 6, 31. maí 1921. (Seðlaútgáfa Íslandsbanka)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1924 - Lög um breyting á lögum nr. 8, frá 20. júní 1923, um ríkisskuldabrjef[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1924 - Lög um breyting á lögum um yfirsetukvennaskóla í Reykjavík, nr. 15, 22. okt. 1912[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1924 - Lög um viðauka við lög nr. 29, 19. júní 1922, um breyting á sveitarstjórnarlögum frá 10. nóv. 1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1924 - Lög um breyting á lögum nr. 59, 10. nóv. 1913, um friðun fugla og eggja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1924 - Lög um afnám laga nr. 7, 6. júní 1923, um breyting á lögum um friðun laxa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1924 - Fjáraukalög fyrir árið 1922[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1924 - Lög um kosningar í bæjarmálefnum Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1924 - Lög um breyting á lögum nr. 75, 22. nóv. 1907, um bæjarstjórn í Hafnarfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1924 - Lög um lögreglusamþyktir í löggiltum verslunarstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1924 - Lög um sameining yfirskjalavarðarembættisins og landsbókavarðarembættisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1924 - Lög um breyting á lögum nr. 68, 3. nóv. 1915. [Landhelgissjóður Íslands][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1924 - Lög um breytingu á lögum nr. 50, 20. júní 1923, um atkvæðagreiðslu utan kjörstaða við alþingiskosningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1924 - Lög um bæjargjöld í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1924 - Lög um breyting á lögum nr. 22, 6. okt. 1919, um hæstarjett[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1924 - Lög um stofnun búnaðarlánadeildar við Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1924 - Lög um breyting á lögum nr. 74, 27. júní 1921, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1924 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1924 - Lög um breyting á lögum nr. 81, frá 28. nóv. 1919, um sjúkrasamlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1924 - Lög um skattgreiðslu h/f. Eimskipafjelags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1924 - Lög um samþykt á landsreikningnum 1922[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1924 - Lög um gengisskráning og gjaldeyrisverslun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1924 - Lög um ljósmæðraskóla í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1924 - Lög um atvinnu við vjelgæslu á íslenskum mótorskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1924 - Lög um ríkisskuldabréf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1924 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1924 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1924 - Tilskipun um breyting á og viðauka við tilskipun nr. 84, 30. nóv. 1921, um ákvörðun tekjuskatts og eignarskatts í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1924 - Bráðabirgðalög um breytingu á lögum nr. 19, 4. júní 1924, um nauðasamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1924 - Tilskipun um lyf og læknisáhöld í íslenskum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1924 - Opið brjef er stefnir Alþingi saman til reglulegs fundar 7. febrúar 1925[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1924 - Konungsbrjef um setning Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1924 - Auglýsing um verslunarsamning milli konungsríkisins Íslands og konungsríkisins Spánar[PDF prentútgáfa]
1924BAugl nr. 146/1924 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavík um skrásetningar þær, sem gjörðar hafa verið árið 1924[PDF prentútgáfa]
1925AAugl nr. 1/1925 - Tilskipun um mælitæki og vogaráhöld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1925 - Lög um framlenging á gildi laga nr. 3, 1. apríl 1924, um bráðabirgðaverðtoll á nokkrum vörutegundum, og breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1925 - Lög um framlenging á gildi laga nr. 48, 4. júní 1924, um gengisskráning og gjaldeyrisverslun, og breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1925 - Lög um breytingar á og viðauka við lög nr. 7, 4. maí 1922 (Seðlaútgáfa)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1925 - Lög um breyting á lögum nr. 70, 27. júní 1921, um útflutningsgjald o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1925 - Lög um breyting á lögum nr. 91, 14. nóv. 1917, um aðflutningsbann á áfengi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1925 - Lög um aðflutningsbann á áfengi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1925 - Lög um breytingu á 33. gr. laga nr. 71, 28. nóv. 1919, um laun embættismanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1925 - Lög um innlenda skiftimynt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1925 - Fjáraukalög fyrir árið 1924[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1925 - Lög um löggilding verslunarstaðar á Hellnum í Breiðuvíkurhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1925 - Lög um breyting á lögum nr. 62, 28. nóv. 1919, um brúargerðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1925 - Lög um breyting á tilskipun um veiði á Íslandi, 20. júní 1849[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1925 - Lög um aflaskýrslur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1925 - Lög um að Landhelgissjóður Íslands skuli taka til starfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1925 - Lög um breyting á lögum nr. 38, 20. júní 1923, um verslun með smjörlíki og líkar iðnaðarvörur, tilbúning þeirra m. m.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1925 - Lög um einkenning fiskiskipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1925 - Lög um breyting á lögum nr. 38, 27. júní 1921, um vörutoll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1925 - Lög um viðauka við lög nr. 22, frá 8. okt. 1883, um bæjarstjórn á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1925 - Lög um breyting á lögum nr. 34, 6. nóv. 1902 [Sóttvarnalög][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1925 - Lög um styrkveiting til handa íslenskum stúdentum við erlenda háskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1925 - Lög um heimild fyrir bæjar- og sveitarstjórnir til að skylda unglinga til sundnáms[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1925 - Lög um stofnun dócentsembættis við heimspekisdeild Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1925 - Lög um breyting á lögum nr. 51, 27. júní 1921, um lífeyrissjóð embættismanna og ekkna þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1925 - Fjáraukalög fyrir árið 1923[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1925 - Lög um slysatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1925 - Lög um afnám laga nr. 30, 20. júní 1923, um breyting á lögum nr. 56, 10. nóv. 1913. [Herpinótaveiði][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1925 - Lög um breyting á lögum nr. 41, 27. júní 1921, um breyting á 1. gr. tolllaga. nr. 54, 11. júlí 1911, og viðauka við þau lög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1925 - Lög um breyting á lögum nr. 40, 19. júní 1922, um atvinnu við siglingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1925 - Lög um breyting á lögum nr. 28, 3. nóv. 1915, um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1925 - Lög um verslunaratvinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1925 - Fjárlög fyrir árið 1926[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1925 - Lög um sáttatilraunir í vinnudeilum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1925 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1925 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1925 - Tilskipun um tekjuskatt sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1925 - Opið brjef er stefnir saman Alþingi til reglulegs fundar 6. febrúar 1926[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1925 - Konungsbrjef um setning Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1925 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1925 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
1925BAugl nr. 5/1925 - Reglugjörð um skemtanaskatt í Keflavíkurkauptúni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1925 - Reglugjörð um notkun pósta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1925 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja Reykjavík um skrásetningar þær, sem gjörðar hafa verið árið 1925[PDF prentútgáfa]
1926AAugl nr. 1/1926 - Opið brjef um kosning landskjörinna Alþingismanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1926 - Lög um afnám gengisviðauka á vörutolli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1926 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að ganga inn í viðbótarsamning við myntsamning Norðurlanda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1926 - Lög um viðauka við og breyting á lögum nr. 68, 14. nóv. 1917, um áveitu á Flóann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1926 - Lög um framlag til kæliskipskaupa o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1926 - Lög um veðurstofu á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1926 - Lög um breyting á lögum nr. 28, 8. nóv. 1883, um að stofna slökkvilið á Ísafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1926 - Lög um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka (seríur) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1926 - Lög um viðauka við lög nr. 55, 27. júní 1921, um skipulag kauptúna og sjávarþorpa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1926 - Lög um sölu á kirkjujörðinni Snæringsstöðum í Vatnsdal[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1926 - Lög um skatt af lóðum og húsum í Siglufjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1926 - Lög um veiting ríkisborgararjettar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1926 - Lög um breyting á lögum nr. 88, 14. nóv. 1917, um notkun bifreiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1926 - Lög um breyting á lögum nr. 52, 28. nóv. 1919 [Ritsíma- og talsímakerfi][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1926 - Lög um viðauka við lög nr. 5, frá 18. maí 1920, um bann gegn botnvörpuveiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1926 - Fjárlög fyrir árið 1927[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1926 - Fjáraukalög fyrir árið 1924[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1926 - Lög um samþykt á landsreikningnum 1924[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1926 - Lög um fræðslu barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1926 - Lög um afnám laga nr. 21, 4. júní 1924, og breyting á lögum nr. 58, 30. nóv. 1914 [Sauðfjárbaðanir][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1926 - Lög um skipströnd og vogrek[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1926 - Lög um heimild handa atvinnumálaráðherra til að veita sjerleyfi til virkjunar Dynjandisár og annara fallvatna í Arnarfirði o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1926 - Lög um breytingar á og viðauka við lög nr. 7, 4. maí 1922 [Seðlaútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1926 - Lög um vörutoll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1926 - Lög um forkaupsrjett á jörðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1926 - Lög um notkun bifreiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1926 - Konungsbrjef um breytingu á 4. og 6. gr. reglugjörðar í konungsbrjefi 3. júlí 1921, um stofnun hinnar íslensku fálkaorðu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1926 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1926 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1926 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1926 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1926 - Opið brjef er stefnir Alþingi saman til reglulegs fundar miðvikudaginn 9. febrúar 1927[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1926 - Konungsbrjef um setning Alþingis[PDF prentútgáfa]
1926BAugl nr. 44/1926 - Reglugjörð um rekstur h.f. „Útvarp“[PDF prentútgáfa]
1927AAugl nr. 1/1927 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1927 - Opið brjef um nýjar óhlutbundnar kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1927 - Lög um uppkvaðningu dóma og úrskurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1927 - Lög um heimild handa ríkisstjórninni til þess að ábyrgjast lán fyrir Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1927 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1927 - Lög um rjett erlendra manna til að stunda atvinnu á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1927 - Lög um viðauka við lög nr. 24, 16. nóv. 1907, um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1927 - Lög um breyting á lögum nr. 46, 27. júní 1921, um afstöðu foreldra til óskilgetinna barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1927 - Lög um breyting á lögum nr. 54, 15. júní 1926, um vörutoll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1927 - Lög um varnir gegn sýkingu nytjajurta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1927 - Lög um iðju og iðnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1927 - Lög um löggilding verslunarstaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1927 - Fjáraukalög fyrir árið 1926[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1927 - Lög um breyting á og viðauka við lög nr. 26, 15. júní 1926, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til þess að gefa út nýja flokka (seríur) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1927 - Lög um heimild til sölu þjóðjarðarinnar Sauðár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1927 - Lög um breyting á lögum nr. 43, 10. nóv. 1913 [Landskiftalög][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1927 - Lög um breyting á lögum um samþyktir um sýsluvegasjóði, nr. 10, 20. júní 1923[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1927 - Lög um viðauka við hafnarlög fyrir Vestmannaeyjar, nr. 60, 10. nóv. 1913[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1927 - Lög um friðun hreindýra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1927 - Lög um viðauka við lög nr. 18, 4. nóv. 1887, um veð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1927 - Lög um breyting á lögum nr. 40, 15. júní 1926, um fræðslu barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1927 - Lög um breyting á lögum nr. 62, 27. júní 1921, um einkasölu á áfengi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1927 - Lög um breyting á lögum nr. 45, 16. nóv. 1907, um skipun prestakalla, 1. gr.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1927 - Lög um breyting á lögum nr. 37, 27. júní 1925, um breyting á lögum nr. 2, frá 27. mars 1924, um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að innheimta ýmsa tolla og gjöld með 25% gengisviðauka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1927 - Lög um breyting á lögum nr. 43, 27. júní 1921, um varnir gegn berklaveiki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1927 - Fátækralög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1927 - Lög um samþykt á landsreikningnum 1925[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1927 - Fjáraukalög fyrir árið 1925[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1927 - Lög um laun skipherra og skipverja á varðeimskipum ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1927 - Lög um heimild til að undanþiggja Íslandsbanka inndráttarskyldu seðla árið 1927[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1927 - Lög um sölu á nokkrum hluta úr kirkjueigninni Mosfellsheiðarlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1927 - Lög um breyting á lögum nr. 30, 20. okt. 1913, um umboð þjóðjarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1927 - Lög um skemtanaskatt og þjóðleikhús[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1927 - Landskiftalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1927 - Opið brjef er stefnir saman Alþingi til reglulegs fundar fimtudaginn 19. janúar 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1927 - Auglýsing um samning milli Íslands og Danmerkur um gagnkvæmi um slysatryggingu verkamanna og örorkutryggingu[PDF prentútgáfa]
1928AAugl nr. 1/1928 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1928 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórninni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1928 - Lög um breyting á lögum um þingsköp Alþingis, nr. 29. 3. nóv. 1915[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1928 - Lög um breyting á lögum nr. 54, 15. júní 1926, um vörutoll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1928 - Lög um einkasölu á útfluttri síld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1928 - Lög um breyting á lögum nr. 48, 31. maí 1927, um Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1928 - Lög um Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1928 - Lög um varnir gegn því, að gin- og klaufaveiki og aðrir alidýrasjúkdómar berist til landsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1928 - Lög um viðauka við lög nr. 79, 14. nóv. 1917, um samþyktir um lokunartíma sölubúða í kaupstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1928 - Lög um meðferð skóga og kjarrs og friðun á lyngi o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1928 - Lög um sölu á landi Garðakirkju í Hafnarfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1928 - Lög um lífeyri fastra starfsmanna Búnaðarfjelags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1928 - Lög um breyting á lögum nr. 16, 13. júní 1925, um breyting á 33. gr. laga nr. 71, 28. nóv. 1919, um laun embættismanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1928 - Lög um aukna landhelgisgæslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1928 - Lög um löggilding verslunarstaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1928 - Hjúalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1928 - Lög um nauðungaruppboð á fasteignum og skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1928 - Lög um kynbætur nautgripa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1928 - Lög um þinglýsing skjala og aflýsing[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1928 - Lög um heimild handa ríkisstjórninni til ríkisrekstrar á útvarpi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1928 - Lög um sundhöll í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1928 - Lög um um skattgreiðslu h.f. Eimskipafjelags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1928 - Lög um breyting á lögum nr. 11, 4. júní 1924, um breyting á lögum nr. 38, 3. nóv. 1915, um afhending á landi til kirkjugarðs í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1928 - Lög um viðauka við hafnarlög fyrir Vestamannaeyjar, nr. 60, 10. nóv. 1913[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1928 - Lög um breyting á jarðræktarlögum, nr. 43, 20. júní 1923[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1928 - Lög um breyting á lögum nr. 67, 14. nóv. 1917, um bæjarstjórn Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1928 - Lög um varasáttanefndarmenn í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1928 - Lög um laxveiði í Nikulásarkeri í Norðurá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1928 - Fjáraukalög fyrir árið 1926[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1928 - Lög um samþykt á landsreikningnum 1926[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1928 - Lög um stofnun síldarbræðslustöðva[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1928 - Lög um Strandarkirkju og sandgræðslu í Strandarlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1928 - Lög um Menningarsjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1928 - Lög um bann gegn dragnótaveiði í landhelgi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1928 - Lög um atkvæðagreiðslur utan kjörstaða við alþingiskosningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1928 - Lög um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka (seríur) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1928 - Lög um varðskip landsins og skipverja á þeim[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1928 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1928 - Lög um samstjórn tryggingastofnana landsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1928 - Lög um smíði og rekstur strandferðaskips[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1928 - Lög um dómsmálastarfa, lögreglustjórn, gjaldheimtu o. fl. í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1928 - Lög um bráðabirgða-ungmennafræðslu í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1928 - Lög um vernd atvinnufyrirtækja gegn óréttmætum prentuðum ummælum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1928 - Lög um slysatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1928 - Tilskipun um um breyting á ákvæðum tilskipunar 27. ágúst 1927, um stjórn gjafasjóðs Jóns Þorkelssonar Skálholtsrektors (Thorkillii-sjóðs)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1928 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 35, 19. júní 1922, um breyting á lögum nr. 60, 27. júní 1921, um útflutningsgjald af síld o. fl.[PDF prentútgáfa]
1928BAugl nr. 83/1928 - Reglur um löggiltan skjalapappír, veðmálabækur, tilheyrandi skrár o. fl., samkvæmt lögum nr. 30 frá 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1928 - Reglugjörð um iðnaðarnám[PDF prentútgáfa]
1929AAugl nr. 3/1929 - Auglýsing um samkomulag milli konungsríkisins Íslands og konungsríkisins Noregs, um að taka sjóferðaskýrslur og senda þær áfram[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1929 - Lög um viðauka og breyting á lögum nr. 13, frá 8. júní 1925, um sektir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1929 - Konungsbréf um þingsuppsögn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1929 - Lög um tannlækningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1929 - Lög um löggilding verzlunarstaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1929 - Lög um einkasíma í sveitum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1929 - Lög um veiting ríkisborgararéttar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1929 - Lög um kirkjugarðsstæði í Reykjavík o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1929 - Lög um lendingar- og leiðarmerki og viðhald þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1929 - Lög um rannsóknir í þarfir atvinnuveganna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1929 - Lög um sölu á kirkjujörðinni Laugalandi í Reykhólahreppi í Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1929 - Lög um breyting á lögum nr. 37, 19. júní 1922, um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1929 - Lög um hafnargerð á Skagaströnd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1929 - Lög um lögreglustjóra á Akranesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1929 - Lög um breyting á lögum nr. 43, 15. júní 1926, um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1929 - Lög um gjaldþrotaskifti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1929 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til nokkurra ráðstafana vegna alþingishátíðarinnar 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1929 - Lög um breyting á lögum um brunamál, nr. 85, 22. nóv. 1907[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1929 - Lög um breyting á lögum nr. 81, 28. nóv. 1919, um sjúkrasamlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1929 - Lög um breyting á lögum nr. 19, 15. júní 1926, um kynbætur hesta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1929 - Hafnarlög fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1929 - Lög um Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1929 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1929 - Lög um bæjarstjórn í Hafnarfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1929 - Lög um viðauka við hafnarlög fyrir Vestmannaeyjar, nr. 60, 10. nóv. 1913[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1929 - Lög um héraðsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1929 - Lög um stjórn póstmála og símamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1929 - Lög um rekstur verksmiðju til bræðslu síldar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1929 - Lög um verkamannabústaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1929 - Lög um breyting á lögum nr. 52, 7. maí 1928, um tilbúinn áburð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1929 - Fjáraukalög fyrir árið 1927[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1929 - Lög um lendingarbætur í Þorlákshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1929 - Fjáraukalög fyrir árið 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1929 - Lög um breyting á lögum nr. 56, 15. júlí 1926, um notkun bifreiða, og á lögum nr. 23, 31. maí 1927, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1929 - Lög um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1929 - Lög um varnir gegn berklaveiki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1929 - Lög um einkasölu á útfluttri síld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1929 - Tilskipun um breyting á tilskipun frá 2. marz 1908, um hvernig gegna skuli störfum þeim, sem amtsráðin hafa hingað til haft á hendi og eigi þegar eru lögð undir stjórnarráðið eða sýslunefndir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1929 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1929 - Konungleg auglýsing um að konungur sé kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1929 - Auglýsing um verzlunarsamning milli konungsríkisins Íslands og lýðveldisins Austurríkis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1929 - Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli Íslands og Finnlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1929 - Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli Íslands og Lettlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1929 - Auglýsing um ákvæði, sem sett hafa verið milli Íslands og Finnlands, um gagnkvæma vernd fyrir vörumerki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1929 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1929 - Konungleg auglýsing um að konungur sé kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
1929BAugl nr. 147/1929 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavík um skrásetningar þær, sem gjörðar hafa verið árið 1929[PDF prentútgáfa]
1930AAugl nr. 1/1930 - Opið bréf um að hans konunglega tign Haraldur, Íslands prinz og Danmerkur, sé settur ríkisstjóri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1930 - Konungleg auglýsing um að konungur sé kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1930 - Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Stórabretlands um gagnkvæma undanþágu frá tekjuskatti af hagnaði af skipaútgerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1930 - Lög um um breyting á lögum nr. 28 frá 1915, um kosningar til Alþingis (Landskjör 1930)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1930 - Opið bréf um kosning landskjörinna alþingismanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1930 - Lög um Útvegsbanka Íslands h/f og um Íslandsbanka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1930 - Opið bréf um að hans konunglega tign Haraldur, prinz Íslands og Danmerkur, sé settur ríkisstjóri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1930 - Konungleg auglýsing um að konungur sé kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1930 - Konungsbréf um frestun á fundum Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1930 - Tilskipun um viðauka við tilskipun nr. 56, 1. desember 1924, um lyf og læknisáhöld í íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1930 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að ábyrgjast rekstrarlán til útgerðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1930 - Lög um sölu jarðarhluta Neskirkju og ríkissjóðs úr jörðinni Nesi í Norðfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1930 - Lög um löggilding verzlunarstaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1930 - Lög um breyting á lögum nr. 75, 28. nóv. 1919, um skipun barnakennara og laun þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1930 - Lög um viðauka við lög nr. 36, 27. júní 1921, um samvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1930 - Lög um heimild handa ríkisstjórninni til að veita lögfræðikandídat Jóni Emil Ólafssyni embætti á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1930 - Lög um greiðslu verkkaups[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1930 - Lög um breyting á lögum nr. 86, 14. nóv. 1917, um fiskiveiðasamþykktir og lendingarsjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1930 - Lög um breyting á lögum nr. 73, frá 7. maí 1928, um slysatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1930 - Lög um sveitabanka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1930 - Lög um vigt á síld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1930 - Lög um skráning skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1930 - Lög um breyting á siglingalögum, nr. 56, 30. nóv. 1914[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1930 - Sjómannalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1930 - Lög um mat á kjöti til útflutnings[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1930 - Lög um greiðslu kostnaðar af Skeiðaáveitunni o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1930 - Lög um refaveiðar og refarækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1930 - Lög um aukna landhelgisgæzlu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1930 - Lög um Fiskveiðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1930 - Lög um gagnfræðaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1930 - Lög um breyting á lögum nr. 37, 14. júní 1929, um héraðsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1930 - Lög um viðauka og breyting á lögum nr. 31, 7. maí 1928, um heimild handa ríkisstjórninni til ríkisrekstrar á útvarpi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1930 - Lög um bændaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1930 - Lög um breyting á lögum nr. 40, 7. maí 1928, um breyting á jarðræktarlögum, nr. 43, 20. júní 1923[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1930 - Lög um lögskráning sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1930 - Fjáraukalög fyrir árið 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1930 - Lög um samþykkt á landsreikningnum 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1930 - Lög um breyting á vegalögum, nr. 41, 4. júní 1924[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1930 - Lög um viðauka við hafnarlög fyrir Vestmannaeyjar, nr. 60, 10. nóv. 1913[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1930 - Lög um breyting á áfengislögum, nr. 64, 7. maí 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1930 - Lög um um heimild handa ríkisstjórninni til ríkisrekstrar á útvarpi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1930 - Yfirsetukvennalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1930 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1930 - Konungsbréf um að Alþingi skuli koma saman á Þingvöllum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1930 - Konungsbréf um þingsuppsögn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1930 - Konungsbréf um heiðursmerki alþingishátíðarinnar 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1930 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 18, 19. júní 1922 um fiskimat[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1930 - Tilskipun um manntal á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1930 - Auglýsing um samning um sátt, dóms og gerðaskipun milli Íslands og Spánar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1930 - Auglýsing um samkomulag sem konungsríkið Ísland og konungsríkið Svíaríki hafa gert með sér til að tryggja ríkisborgurunum rétt til bóta fyrir slys við vinnu[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 1/1931 - Opið bréf, er stefnir saman Alþingi til reglulegs fundar laugardaginn 14. febrúar 1931[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1931 - Konungsbréf um setning Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1931 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1931 - Konungleg auglýsing um að konungur sé kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1931 - Opið bréf um að Alþingi, sem nú er, sé rofið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1931 - Opið bréf um nýjar óhlutbundnar kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1931 - Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli Íslands og Lithaugalands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1931 - Opið bréf er stefnir saman Alþingi til fundar miðvikudaginn 15. júlí 1931[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1931 - Lög um skatt af húseignum í Neskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1931 - Lög um breyting á lögum nr. 52, 7. maí 1928, um tilbúinn áburð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1931 - Lög um breyting á lögum nr. 18, 19. júní 1922, um fiskimat[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1931 - Lög um breyting á lögum nr. 42, 13. nóv. 1903, um verzlunarskrár, firmu og prókúruumboð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1931 - Lög um utanfararstyrk presta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1931 - Lög um breyting á lögum nr. 29, 16. des. 1885, um lögtak og fjárnám án undanfarins dóms eða sáttar.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1931 - Lög um breyting á lögum nr. 32, 11. júlí 1911, um úrskurðarvald sáttanefnda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1931 - Lög um kirkjuráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1931 - Lög um breyting á lögum nr. 27, 27. júní 1921, um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1931 - Konungsbréf um þingsuppsögn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1931 - Lög um heimild handa ríkisstjórninni til þess að ábyrgjast lán fyrir Byggingarsjóð verkamanna í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1931 - Lög um löggilding verzlunarstaðar að Súðavík við Álftafjörð í Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1931 - Lög um breyting á lögum nr. 18, 20. okt. 1905, um lögreglusamþykktir utan kaupstaðanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1931 - Lög um sjóveitu í Vestmannaeyjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1931 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi alþjóðleg einkamálaréttarákvæði í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um hjúskap, ættleiðingu og lögráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1931 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um innheimtu meðlaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1931 - Lög um breyting á lögum nr. 40, 19. júní 1922, um atvinnu við siglingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1931 - Lög um framlenging á gildi laga nr. 33, 7. maí 1928, um skattgreiðslu h/f Eimskipafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1931 - Lög um breyting á lögum nr. 47, 19. maí 1930, um fiskveiðasjóðsgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1931 - Lög um embættiskostnað sóknarpresta og aukaverk þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1931 - Lög um veiting ríkisborgararéttar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1931 - Lög um endurgreiðslu á aðflutningsgjöldum af efnivörum til iðnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1931 - Lög um breyting á lögum nr. 22, 3. nóv. 1915, um fasteignamat[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1931 - Lög um breyting á l. nr. 50 1927, um gjald af innlendum tollvörutegundum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1931 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að ábyrgjast rekstrarlán fyrir Útvegsbanka Íslands h/f[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1931 - Lög um breyting á lögum nr. 60, 7. maí 1928, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka (seríur) bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1931 - Lög um fiskimat[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1931 - Lög um Ríkisveðbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1931 - Lög um breyting á lögum nr. 44, 10. nóv. 1913, um forðagæslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1931 - Lög um löggilding verzlunarstaðar að Rauðuvík við Eyjafjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1931 - Lög um breyting á lögum nr. 15, 14. júní 1929 [Útflutningsgjald af síld o. fl.] o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1931 - Fjárlög fyrir árið 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1931 - Fjáraukalög árið 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1931 - Lög um einkasölu ríkisins á tóbaki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1931 - Lög um breyting á lögum nr. 46. 15. júní 1926, um útsvör[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1931 - Lög um breyting á lögum nr. 61, 14. júní 1929, um einkasölu á síld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1931 - Lög um ríkisbókhald og endurskoðun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1931 - Fjáraukalög fyrir árið 1929[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1931 - Lög um samþykkt á landsreikningnum 1929[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1931 - Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1931 - Lög um verkamannabústaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1931 - Lög um slysatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1931 - Auglýsing um gerðardómssamning milli Íslands og Bandaríkja Ameríku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1931 - Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um ívilnun í útsvörum handa þeim mönnum, sem greiða eiga skatt samtímis á báðum stöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1931 - Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli Íslands og gríska lýðveldisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1931 - Auglýsing um samning er gerður var á Þingvöllum þann 27. júní 1930 milli Íslands og Danmerkur um aðferðina við úrlausn deilumála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1931 - Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli Íslands og Rúmeníu, er gjörður var í Búkarest þann 8 maí 1931. Samningurinn birtist hér á eftir í íslenzkri þýðingu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1931 - Bráðabirgðalög um skiptameðferð á búi Síldareinkasölu Íslands[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 1/1932 - Opið bréf er stefnir saman Alþingi til reglulegs fundar 15. febrúar 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1932 - Lög um ríkisábyrgð á innstæðufé Útvegsbanka Íslands h/f[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1932 - Auglýsing um samning milli Íslands og Finnlands um lausn deilumála með friðsamlegum hætti gerður á Þingvöllum þann 27. júní 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1932 - Auglýsing um samning milli Íslands og Noregs um lausn deilumála með friðsamlegum hætti, gerður á Þingvöllum þann 27. júní 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1932 - Lög um heimild handa atvinnumálaráðherra til að veita Transamerican Airlines Corporation leyfi til loftferða á Íslandi o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1932 - Lög um breyting á lögum nr. 42, 14. júní 1929, um rekstur verksmiðju til bræðslu síldar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1932 - Konungsbréf um þingsuppsögn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1932 - Lög um breyting á lögum nr. 29, 3. nóv. 1915, um þingsköp Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1932 - Lög um ljósmæðra- og hjúkrunarkvennaskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1932 - Lög um opinbera greinargerð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1932 - Lög um breyting á yfirsetukvennalögum, nr. 63, 19. maí 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1932 - Lög um eignarnám á landspildu á Bolungavíkurmölum í Hólshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1932 - Lög um eignarnám á landspildu í Skeljavík við Hnífsdal[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1932 - Lög um breyting á lögum nr. 19, 4. nóv. 1887, um aðför[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1932 - Lög um breyting á lögum nr. 72, 7. maí 1928, um hvalveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1932 - Lög um forkaupsrétt kaupstaða og kauptúna á hafnarmannvirkjum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1932 - Lög um kosningu sáttanefndarmanna og varasáttanefndarmanna í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1932 - Lög um próf leikfimi- og íþróttakennara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1932 - Lög um undirbúning á raforkuveitum til almenningsþarfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1932 - Lög um breyting á póstlögum, nr. 5, 7. maí 1921[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1932 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um viðurkenningu dóma og fullnægju þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1932 - Lög um brúargerðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1932 - Lög um stofnun nýs prófessorsembættis í læknadeild Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1932 - Lög um breyting á lögum nr. 7, 14. júní 1929, um tannlækningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1932 - Lög um breyting á lögum nr. 16, 20. júní 1923, um varnir gegn kynsjúkdómum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1932 - Lög um breyting á 11. gr. hafnarlaga fyrir Vestmannaeyjar, nr. 60, frá 10. nóv. 1913[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1932 - Lög um breyting á lögum nr. 63, 7. maí 1928, um varðskip landsins og skipverja á þeim[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1932 - Lög um veiting ríkisborgararéttar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1932 - Lög um sölu á Reykjatanga í Staðarhreppi í Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1932 - Lög um barnavernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1932 - Lög um skipun læknishéraða, verksvið landlæknis og störf héraðslækna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1932 - Lög um afnám laga nr. 17 frá 1930, um stofnun flugmálasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1932 - Lög um lækningaleyfi, um réttindi og skyldur lækna og annara, er lækningaleyfi hafa, og um skottulækningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1932 - Lög um framlenging á gildi laga nr. 33, 7. maí 1928, um skattgreiðslu h/f Eimskipafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1932 - Lög um breyting á hafnarlögum fyrir Reykjavíkurkaupstað, nr. 19, 11. júlí 1911[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1932 - Lög um útflutning hrossa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1932 - Lög um hlunnindi fyrir annars veðréttar fasteignalánafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1932 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina að ábyrgjast lán til að koma upp frystihúsum á kjötútflutningshöfnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1932 - Lög um greiðslu andvirðis millisíldar úr búi Síldareinkasölu Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1932 - Lög um afnám laga nr. 33, 20. okt. 1905, um stofnun geðveikrahælis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1932 - Lög um viðauka við lög nr. 58, 14. júní 1929, um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1932 - Lög um ráðstafanir til öryggis við siglingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1932 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að ábyrgjast rekstrarlán fyrir Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1932 - Lög um viðauka við lög nr. 75 1919, um skipun barnakennara og laun þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1932 - Lög um breyting á lögum nr. 81, 28. nóv. 1919, um sjúkrasamlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1932 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að ábyrgjast rekstrarlán fyrir Útvegsbanka Íslands h/f[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1932 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1932 - Lög um breyting á lögum nr. 71, 28. nóv. 1919, um laun embættismanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1932 - Lög um kirkjugarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1932 - Lög um breyting á lögum nr. 37, 8. sept. 1931, um heimild fyrir ríkisstjórnina til ýmsra ráðstafana vegna útflutnings á nýjum fiski[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1932 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að leyfa erlendum manni eða félagi að reisa og starfrækja síldarbræðsluverksmiðju á Austurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1932 - Lög um lántöku fyrir ríkissjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1932 - Lög um gjaldfrest bænda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1932 - Lög um byggingarsamvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1932 - Lög um framlenging á gildi laga um verðtoll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1932 - Lög um breyting á lögum nr. 36, 7. maí 1928 (Gengisviðauki)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1932 - Fjáraukalög fyrir árið 1931[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1932 - Lög um breytingar á lögum nr. 58 1931, um einkasölu ríkisins á tóbaki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1932 - Lög um bráðabirgðabreytingu nokkurra laga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1932 - Fjáraukalög fyrir árið 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1932 - Lög um samþykkt á landsreikningnum 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1932 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að leggja á tekju- og eignarskattsauka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1932 - Fjárlög fyrir árið 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1932 - Lög um heimild handa ríkisstjórninni til að ábyrgjast lán fyrir dráttarbraut í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1932 - Lög um sjúkrasamlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1932 - Lög um raforkuvirki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1932 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 55, 7. maí 1928, um bann gegn dragnótaveiðum í landhelgi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1932 - Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til íhlutunar um sölu og útflutning á fiskframleiðslu ársins 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1932 - Lög um varnir gegn kynsjúkdómum[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 8/1933 - Tilskipun um alþjóðlegar sjóferðareglur, sem fylgt skal á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1933 - Opið bréf um nýjar almennar kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1933 - Ljósmæðralög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1933 - Lög um samþykktir um mat á heyi til sölu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1933 - Lög um breyting á lögum nr. 82 23. júní 1932, um sjúkrasamlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1933 - Lög um einkaleyfi til að flytja út og selja á erlendan markað nýja tegund af saltfiski[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1933 - Lög um breyting á hafnarlögum fyrir Reykjavíkurkaupstað, nr. 19 11. júlí 1911, og lögum um breyting á þeim lögum, nr. 49 23. júní 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1933 - Lög um vinnslu, verkun og mat meðalalýsis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1933 - Lög um leiðsögu skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1933 - Lög um lántöku til vega- og brúargerða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1933 - Lög um samþykkt á landsreikningnum 1931[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1933 - Lög um viðauka við og breyting á lögum nr. 68 14. nóvember 1917, um áveitu á Flóann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1933 - Lög um breyting á lögum nr. 51 7. maí 1928, um nokkrar breytingar til bráðabirgða á hegningarlöggjöfinni og viðauka við hana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1933 - Lög um breyting á lögum nr. 36 20. okt. 1917, um stofnun alþýðuskóla á Eiðum og afhendingu Eiðaeignar til landssjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1933 - Lög um viðauka við lög nr. 79 14. nóv. 1917, um samþykktir um lokunartíma sölubúða í kaupstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1933 - Lög um breyting á og viðauka við lög nr. 44 19. maí 1930, um refaveiðar og refarækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1933 - Lög um ráðstafanir út af fjárþröng hreppsfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1933 - Lög um breyting á vegalögum, nr. 41 4. júní 1924[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1933 - Lög um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1933 - Lög um breyting á lögum nr. 17 9. júlí 1909, um almennan ellistyrk[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1933 - Lög um breyting á lögum nr. 43 3. nóv. 1915, um atvinnu við vélgæzlu á íslenzkum gufuskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1933 - Lög um breyting á lögum nr. 43 23. júní 1932, um barnavernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1933 - Fjárlög fyrir árið 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1933 - Lög um varnir gegn óréttmætum verzlunarháttum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1933 - Lög um breyting á lögum nr. 18 31. maí 1927, um iðju og iðnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1933 - Lög um útflutning á kjöti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1933 - Lög um innflutningsbann á niðursoðinni mjólk[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1933 - Lög um lögreglumenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1933 - Víxillög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1933 - Lög um tékka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1933 - Lög um mjólkurbúastyrk o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1933 - Lög um varnarþing og stefnufrest í víxilmálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1933 - Lög um heilbrigðisráðstafanir um sölu mjólkur og rjóma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1933 - Lög um veitingaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1933 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 52, 8. sept. 1931 og á lögum nr. 15, 14. júní 1929 (Útflutningsgjald á síld o. fl.)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1933 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1933 - Lög um samþykktir um sýsluvegasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1933 - Lög um sjúkrasamlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1933 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1933 - Konungleg auglýsing um að konungur sé kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1933 - Auglýsing um viðskiptasamkomulag milli Íslands og Sameinaða Konungsríkisins Stórabretlands og Norður Írlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1933 - Lög um refaveiðar og loðdýrarækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1933 - Auglýsing um samning milli Póststjórnar Íslands og Póststjórnar hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands um skipti á bögglum í bögglapósti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1933 - Auglýsing um starfsreglugerð til framkvæmda á póstbögglasamningnum milli Póststjórnar Íslands og Póststjórnar hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands, dagsettur 17. okt. og 3. nóv. 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1933 - Lög um breyting á lögum nr. 59 14. júní 1929, um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða[PDF prentútgáfa]
1934AAugl nr. 1/1934 - Lög um ábyrgð ríkissjóðs fyrir Samvinnufélag sjómanna á Stokkseyri til bátakaupa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1934 - Lög um breyting á lögum nr. 52 8. sept. 1931, og á lögum nr. 15 14. júní 1929 (Útflutningsgjald af síld o. fl.)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1934 - Lög um breyting á lögum nr. 2 10. febr. 1888, um Söfnunarsjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1934 - Lög um breyting á lögum nr. 6 18. marz 1933, um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að ábyrgjast rekstrarlán fyrir Útvegsbanka Íslands h/f[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1934 - Lög um viðauka við lög nr. 81 23. júní 1932, um heimild handa ríkisstjórninni til að ábyrgjast lán fyrir dráttarbraut í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1934 - Lög um afnám laga nr. 81 19. júní 1933 og um framlenging á gildi eldri laga um verðtoll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1934 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að ábyrgjast lán, er Neskaupstaður tekur til byggingar síldarbræðslustöðvar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1934 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að ábyrgjast lán fyrir samvinnufélagið „Tunnuverksmiðju Akureyrar“[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1934 - Lög um viðauka við lög nr. 27 8. sept. 1931, er heimila ríkisstjórninni að flytja inn sauðfé til sláturfjárbóta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1934 - Lög um veiting ríkisborgararéttar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1934 - Lög um breyting á lögum nr. 32 8. sept. 1931, um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1934 - Lög um augnlækningaferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1934 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að ábyrgjast lán fyrir Jóhannes Jósefsson[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1934 - Lög um lögreglustjóra í Bolungavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1934 - Lög um stofnun síldarbræðsluverksmiðju á Norðurlandi o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1934 - Lög um lögreglustjóra í Keflavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1934 - Lög um breyting á lögum nr. 78 19. júní 1933, um Kreppulánasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1934 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1934 - Lög um samkomudag reglulegs Alþingis árið 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1934 - Lög um breyting á lögum nr. 29 3. nóv. 1915, um þingsköp Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1934 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um gjaldþrotaskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1934 - Stjórnarskipunarlög um breyting á stjórnarskrá konungsríkisins Íslands 18. maí 1920[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1934 - Bráðabirgðalög um gjaldeyrisleyfi, innflutning o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1934 - Auglýsing um verzlunarsamning milli Íslands og Bolivíu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1934 - Opið bréf um almennar kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1934 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 15 25. jan. 1934, um stofnun síldarbræðsluverksmiðju á Norðurlandi o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1934 - Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til íhlutunar um sölu og útflutning á saltfiski[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1934 - Bráðabirgðalög um framlengingu á gildi laga nr. 90 19. júní 1933, um útflutning á kjöti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1934 - Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka síldarbræðslustöð á leigu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1934 - Bráðabirgðalög um ráðstafanir til þess að greiða fyrir viðskiptum með sláturfjárafurðir og ákveða verðlag á þeim[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1934 - Bráðabirgðalög um breytingu á lögum nr. 78 19. júní 1933 um Kreppulánasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1934 - Bráðabirgðalög um viðauka við bráðabirgðalög 31. júlí 1934 um heimild fyrir ríkisstjórnina til íhlutunar um sölu og útflutning á léttverkaðri saltsíld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1934 - Bráðabirgðalög um viðauka við bráðabirgðalög 25. maí 1934, um heimild fyrir ríkisstjórnina til íhlutunar um sölu og útflutning á saltfiski[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1934 - Lög um breyting á lögum nr. 29 3. nóv. 1915, um þingsköp Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1934 - Lög um tekju- og eignarskattsauka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1934 - Lög um breyting á lögum nr. 44 10. nóv. 1913, um forðagæzlu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1934 - Lög um breyting á lögum nr. 69 7. maí 1928, um einkasölu á áfengi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1934 - Lög um einkasölu á eldspýtum og vindlingapappír[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1934 - Lög um breyting á lögum nr. 50 31. maí 1927, um gjald af innlendum tollvörutegundum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1934 - Lög um gengisviðauka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1934 - Fjárlög fyrir árið 1935[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1934 - Lög um síldarútvegsnefnd, útflutning á síld, hagnýtingu markaða o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1934 - Lög um fiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o. fl.[PDF prentútgáfa]
1934BAugl nr. 25/1934 - Reglugerð um breyting við reglugerð um happdrætti Háskóla Íslands 26. september 1933[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 1/1935 - Lög um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1935 - Lög um ráðstafanir til þess að greiða fyrir viðskiptum með sláturfjárafurðir og ákveða verðlag á þeim[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1935 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1935 - Lög um mat á fiskúrgangi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1935 - Lög um iðnlánasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1935 - Lög um hlutafjárframlag og ábyrgð ríkisins fyrir h/f Skallagrím í Borgarnesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1935 - Lög um síldarverksmiðjur ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1935 - Lög um framlenging á gildi laga nr. 52 19. júní 1933, um breyting á lögum nr. 55 7. maí 1928, um bann gegn dragnótaveiðum í landhelgi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1935 - Fjáraukalög fyrir árið 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1935 - Lög um vátryggingar opinna vélbáta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1935 - Lög um breyting á lögum nr. 70 27. júní 1921, um útflutningsgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1935 - Lög um breyting á lögum nr. 78 19. júní 1933, um Kreppulánasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1935 - Lög um breyting á lögum nr. 50 4. júní 1924, um atvinnu við vélgæzlu á íslenzkum mótorskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1935 - Lög um samþykkt á landsreikningnum 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1935 - Lög um eftirlit með sjóðum, er fengið hafa konungsstaðfestingu á skipulagsskrá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1935 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1935 - Lög um breyting á lögum nr. 52 28. nóv. 1919 og á lögum nr. 38 14. júní 1929 (Ritsíma- og talsímakerfi)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1935 - Lög um heimild rannsóknarstofnana ríkisins til lyfjasölu í sambandi við rannsóknir sínar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1935 - Lög um breyting á lögum nr. 46 27. júní 1921, um afstöðu foreldra til óskilgetinna barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1935 - Lög um lögreglustjóra í Ólafsfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1935 - Lög um breyting á lögum nr. 33 15. júní 1926, um breyting á lögum nr. 21 6. okt. 1919, um ríkisborgararétt, hversu menn fá hann og missa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1935 - Lög um hlunnindi fyrir ný iðn- og iðjufyrirtæki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1935 - Lög um ríkisborgararétt, hversu menn fá hann og missa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1935 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að innheimta ýms gjöld 1936 með viðauka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1935 - Lög um viðauka við og breyting á lögum nr. 44 3. nóv. 1915, um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1935 - Lög um hafnsögu í Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1935 - Lög um virkjun Fljótaár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1935 - Lög um sölu og flutning á kartöflum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1935 - Lög um Ræktunarsjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1935 - Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til íhlutunar um sölu og útflutning á ýmsum íslenzkum afurðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1935 - Lög um lögreglusamþykktir utan kaupstaðanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1935 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands og Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1935 - Lög um breytingar á lögum nr. 22 6. okt. 1919, um hæstarétt, og lögum nr. 37 4. júní 1924, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1935 - Lög um hæstarétt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1935 - Bráðabirgðalög um breytingu á lögum nr. 76 29. des. 1934, um fiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1935 - Auglýsing um að Ísland hafi gengið að alþjóðasamningi um bætta aðstöðu sjómanna á verzlunarskipum til þess að fá læknishjálp við kynsjúkdómum, er hér með birtist í íslenzkri þýðingu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1935 - Lög um fiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1935 - Lög um bæjargjöld á Ísafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1935 - Lög um bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1935 - Lög um viðauka við lög nr. 85 26. apríl 1935, um bráðabirgðabreyting nokkurra laga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1935 - Fjárlög fyrir árið 1936[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1935 - Framfærslulög[PDF prentútgáfa]
1935BAugl nr. 3/1935 - Reglugerð um kosningu af hálfu útvarpsnotenda í útvarpsráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1935 - Reglugerð um framkvæmd tollgæzlu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1935 - Reglugerð um innlenda tollvörugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1935 - Reglugerð um sölu og veitingar áfengis, er um ræðir í lögum nr. 33 frá 9. janúar 1935 og lögum nr. 3 frá 4. apríl 1923[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 1/1936 - Bráðabirgðalög um ráðstafanir til varnar því, að skipum sé leiðbeint við ólöglegar fiskveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1936 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 128 31. des. 1935, um bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1936 - Lög um breyting á lögum nr. 39 19. júní 1933, um kjötmat o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1936 - Lög um breyting á tilskipun fyrir Ísland um síldar- og ufsaveiði með nót, frá 12. febrúar 1872[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1936 - Lög um breyting á lögum nr. 48 1930, um gagnfræðaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1936 - Lög um breyting á lögum nr. 99 3. maí 1935, um Skuldaskilasjóð vélbátaeigenda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1936 - Lög um breyting á lögum nr. 46 8. sept. 1931, um fiskimat[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1936 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til íhlutunar um sölu og útflutning á ýmsum íslenzkum afurðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1936 - Lög um búreikningaskrifstofu ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1936 - Lög um sameining Blönduóskauptúns í eitt hreppsfélag[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1936 - Lög um breyting á lögum nr. 78 19. júní 1933, um Kreppulánasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1936 - Lög um breyting á lögum nr. 26 23. júní 1932, um Brunabótafélag Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1936 - Lög um breyting á lögum nr. 48 7. maí 1928, um bæjarstjórn í Neskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1936 - Lög um eftirlit með matvælum og öðrum neyzlu- og nauðsynjavörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1936 - Lög um heimild fyrir sýslu- og bæjarfélög til að starfrækja lýðskóla með skylduvinnu nemenda gegn skólaréttindum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1936 - Lög um breyting á og viðauka við siglingalög, nr. 56 30. nóv. 1914[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1936 - Lög um loftskeytastöðvar í íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1936 - Lög um einkaleyfi til að vinna málningu úr íslenzkum hráefnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1936 - Lög um Ferðaskrifstofu ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1936 - Lög um samþykkt á landsreikningnum 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1936 - Fjáraukalög fyrir árið 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1936 - Konungsbréf um setning Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1936 - Lög um eftirlit með útlendingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1936 - Lög um breyting á lögum nr. 4 9. janúar 1935, um vinnumiðlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1936 - Lög um eyðing svartbaks (veiðibjöllu)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1936 - Lög um kennslu í vélfræði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1936 - Lög um breyting á vegalögum, nr. 101 19. júní 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1936 - Lög um ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1936 - Lög um fóðurtryggingarsjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1936 - Lög um sveitarstjórnarkosningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1936 - Lög um ráðstafanir til varnar því, að skipum sé leiðbeint við ólöglegar fiskveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1936 - Lög um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1936 - Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir árið 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1936 - Lög um garðyrkjuskóla ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1936 - Lög um jarðakaup ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1936 - Lög um viðauka við lög nr. 85 22. nóv. 1907, um brunamál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1936 - Lög um fræðslu barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1936 - Lög um breyting á lögum nr. 25 frá 1. febr. 1936, um nýbýli og samvinnubyggðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1936 - Lög um stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1936 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1936 - Lög um landssmiðju[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1936 - Lög um útsvör[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1936 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 99 3. maí 1935, um Skuldaskilasjóð vélbátaeigenda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1936 - Konungsbréf um þingsuppsögn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1936 - Bráðabirgðalög um viðauka við lög nr. 26, 1. febrúar 1936, um alþýðutryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1936 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 50, 31. maí 1927, og lögum nr. 70, 28. desbr. 1934, um gjald af innlendum tollvörutegundum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1936 - Bráðabirgðalög um afnám laga nr. 64, 22. nóv. 1907, um breyting á lögum um manntal í Reykjavík nr. 18, 13. september 1901[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1936 - Bráðabirgðalög um breyting á 10. gr. tilskipunar um fjárforráð ómyndugra á Íslandi 18. febr. 1847[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1936 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 35, 1. febr. 1936, um viðauka við lög nr. 78, 19. júní 1933, um Kreppulánasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1936 - Lög um þingsköp Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1936 - Bráðabirgðalög um varnir gegn útbreiðslu sauðfjárveiki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1936 - Bráðabirgðalög um viðauka við lög nr. 85 frá 23. júní 1936, um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1936 - Bráðabirgðalög um reiknings- og skuldaskil sparisjóðsins Gullfoss í Hrunamannahreppi[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 10/1936 - Reglugerð um útvarpsrekstur ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 188/1936 - Auglýsing frá vörumerkjaskráritara um skrásetningar þær, sem gerðar hafa verið árið 1936[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 7/1937 - Opið bréf um nýjar kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1937 - Lög um breyting á lögum nr. 18 25. jan. 1934, um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1937 - Lög um breyting á lögum nr. 55 7. maí 1928, um bann gegn dragnótaveiðum í landhelgi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1937 - Lög um varnir gegn útbreiðslu borgfirzku sauðfjárveikinnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1937 - Bráðabirgðalög um viðauka við lög nr. 104, 23. júní 1936, um atvinnu við siglingar á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1937 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 18, 1934, um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1937 - Lög um heimild handa atvinnumálaráðherra til að veita Pan American Airways Company leyfi til loftferða á Íslandi o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1937 - Lög um breyting á lögum nr. 35 1. febrúar 1936, um viðauka við lög nr 78, 19. júní 1933, um Kreppulánasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1937 - Lög um breyting á lögum nr. 44, 23. júní 1932, um skipun læknishéraða, verksvið landlæknis og störf héraðslækna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1937 - Lög um hafnargerð á Þórshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1937 - Lög um klaksjóð, heimild fyrir ríkisstjórnina til að reisa klakstöðvar og til leigunáms í því skyni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1937 - Lög um breyting á lögum nr. 41 27. júní 1921, um breyting á 1. gr. tolllaga, nr. 54 11. júlí 1911[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1937 - Lög um framlög ríkisins til endurbyggingar á sveitabýlum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1937 - Lög um tollheimtu og tolleftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1937 - Lög um bráðabirgðabreyting nokkurra laga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1937 - Lög um bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1937 - Lög um breyting á lögum nr. 26 1. febr. 1936, um alþýðutryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1937 - Lög um gjaldeyrisverzlun o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1937 - Lög um fiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1937 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í milliríkjasamningi 3. marz 1937, um slysabætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1937 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í milliríkjasamningi 23. marz 1937, um möskva fisknetja og lágmarkslengd á fiski[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 1/1938 - Lög um síldarverksmiðjur ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1938 - Fjáraukalög fyrir árið 1936[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1938 - Lög um breyting á lögum nr. 132 31. des. 1935, um viðauka við og breytingar á lögum nr. 11 2. júní 1933, um bráðabirgðaverðtoll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1938 - Fjáraukalög fyrir árið 1935[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1938 - Lög um samþykkt á ríkisreikningnum fyrir árið 1935[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1938 - Lög um stuðning til handa bændum, er tjón hafa beðið af völdum mæðiveikinnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1938 - Lög um bændaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1938 - Lög um vátryggingarfélög fyrir vélbáta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1938 - Lög um breyting á lögum nr. 61 23. júní 1932, um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1938 - Lög um að ágreiningur útgerðarmanna botnvörpuskipa og sjómanna um kaupkjör skuli lagður í gerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1938 - Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Svíþjóðar til þess að komast hjá tvísköttun á tekjum og eignum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1938 - Lög um bráðabirgðatekjuöflun fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1938 - Lög um varnir gegn útbreiðslu mæðiveikinnar og stuðning til bænda, er beðið hafa tjón af henni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1938 - Lög um fasteignasölu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1938 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að innheimta ýms gjöld 1939 með viðauka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1938 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að veita sérleyfi til fóðurmjölsvinnslu úr þangi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1938 - Lög um mat á matjessíld og skozkverkaðri síld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1938 - Lög um húsmæðrafræðslu í sveitum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1938 - Lög um breyting á lögum nr. 55 27. júní 1921, um skipulag kauptúna og sjávarþorpa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1938 - Lög um byggingarsamvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1938 - Lög um byggingar- og landnámssjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1938 - Lög um breyting á lögum nr. 46 19. maí 1930, um fiskveiðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1938 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1938 - Lög um einkaleyfi til þess að flytja út og selja erlendis íslenzkar sælgætisvörur, blandaðar fisklýsi og jurtaefnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1938 - Lög um stéttarfélög og vinnudeilur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1938 - Lög um laun hreppstjóra og aukatekjur m. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1938 - Lög um breyting á lögum nr. 27 1. febr. 1936, um iðnaðarnám[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1938 - Lög um iðnaðarnám[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1938 - Auglýsing um yfirlýsingu milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um samkynja hlutleysisákvæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1938 - Bráðabirgðalög um viðauka við lög nr. 61 23. júní 1932, um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1938 - Auglýsing um verzlunarsamning milli Íslands og Haïti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1938 - Konungleg auglýsing um að konungur sé kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1938 - Tilskipun um gerð og afgreiðslu sérlyfja[PDF prentútgáfa]
1938BAugl nr. 123/1938 - Reglugerð um tollheimtu og tolleftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 183/1938 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavík um skrásetningar þær, sem gerðar hafa verið árið 1938[PDF prentútgáfa]
1939AAugl nr. 1/1939 - Bráðabirgðalög um breyting á lagaákvæðum um verðtolla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1939 - Samningur milli Íslands og Bandaríkja Norður-Ameríku um póstbögglaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1939 - Lög um gengisskráningu og ráðstafanir í því sambandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1939 - Lög um varnir gegn útbreiðslu garnaveikinnar (Johnesveiki), útrýmingu hennar og stuðning til bænda, er beðið hafa tjón af henni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1939 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 3 9. janúar 1935, um verkamannabústaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1939 - Lög um ostrurækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1939 - Lög um dýralækna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1939 - Lög um síldartunnur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1939 - Lög um breyting á lögum nr. 69 31. des. 1937, um tekjur bæjar- og sveitarfélaga og eftirlit með fjárstjórn bæjar- og sveitarstjórna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1939 - Lög um breyting á lögum nr. 45 27. maí 1938, um varnir gegn útbreiðslu mæðiveikinnar og stuðning til bænda, er beðið hafa tjón af henni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1939 - Auglýsing um samning milli Íslands og Stóra-Bretlands um framsal sakamanna, er hafa komizt undan[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1939 - Tilskipun um aðgang herskipa og herloftfara erlendra ríkja, er ekki eiga í ófriði, að íslensku forráðasviði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1939 - Bráðabirgðalög um hitaveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1939 - Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að banna útflutning á vörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1939 - Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að banna að veita upplýsingar um ferðir skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1939 - Bráðabirgðalög um stríðstryggingafélag íslenzkra skipshafna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1939 - Lög um gjald af innlendum tollvörutegundum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1939 - Lög um skatt- og útsvarsgreiðslu af stríðsáhættuþóknun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1939 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1939 - Fjárlög fyrir árið 1940[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1939 - Lög um breyting á lögum nr. 92 19. júní 1933, um lögreglumenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1939 - Berklavarnalög[PDF prentútgáfa]
1939BAugl nr. 17/1939 - Reglugerð um eftirlit með matvælum og öðrum neyzlu- og nauðsynjavörum, samkvæmt lögum nr. 24 1. febr. 1936[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 1/1940 - Lög um bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1940 - Lög um sölu og útflutning á vörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1940 - Lög um mótak[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1940 - Almenn hegningarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1940 - Póstlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1940 - Lög um héraðsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1940 - Lög um samþykkt á ríkisreikningnum fyrir árið 1937[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1940 - Lög um heilbrigðisnefndir og heilbrigðissamþykktir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1940 - Lög um hitaveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1940 - Lög um breytingar á framfærslulögum, nr. 135 frá 31. des. 1935[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1940 - Fjáraukalög fyrir árið 1938[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1940 - Lög um skattgreiðslu íslenzkra útgerðarfyrirtækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1940 - Lög um lögreglumenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1940 - Lög um gengisskráningu og ráðstafanir í því sambandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1940 - Framfærslulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1940 - Bráðabirgðalög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/1940 - Auglýsing um samning um flutning meðlima milli sjúkrasamlaga á íslandi og í Danmörku[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 122/1940 - Reglugerð um tollmeðferð aðfluttra vara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/1940 - Reglugerð um sölu og veitingar áfengis, er um ræðir í lögum nr. 33 frá 9. janúar 1935 og lögum nr. 3 frá 4. apríl 1923[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 30/1941 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
1941BAugl nr. 32/1941 - Reglugerð um happdrætti Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1941 - Reglugerð um iðnaðarnám[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 167/1941 - Reglur um viðskipti talstöðva og loftskeytastöðva í íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
1942AAugl nr. 80/1942 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 73/1943 - Auglýsing um viðskiptasamning, er gerður var í Reykjavík hinn 27. ágúst 1943 milli Íslands og Bandaríkja Ameríku[PDF prentútgáfa]
1943BAugl nr. 129/1943 - Reglur um viðskipti talstöðva í íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
1944AAugl nr. 17/1944 - Lög um tilhögun atkvæðagreiðslu um þingsályktun um niðurfelling dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918 og lýðveldisstjórnarskrá Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1944 - Forsetabréf um hina íslensku fálkaorðu[PDF prentútgáfa]
1944BAugl nr. 129/1944 - Reglugerð um útvarpsrekstur ríkisins[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 53/1945 - Reglugerð um gjöld til utanríkisráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1945 - Reglugerð um sölu og veitingar áfengis, er um ræðir í lögum nr. 33 9. janúar 1935 og lögum nr. 3 4. apríl 1923[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 8/1946 - Reglugerð um happdrætti Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1946 - Auglýsing frá skrásetjara vörumerkja í Reykjavík um skrásetningar þær, sem gerðar hafa verið árið 1946[PDF prentútgáfa]
1949BAugl nr. 107/1949 - Reglugerð um vöruhappdrætti Sambands íslenzkra berklasjúklinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 167/1949 - Reglugerð um brunavarnir og brunamál[PDF prentútgáfa]
1950AAugl nr. 112/1950 - Lög um framlenging á gildi III. kafla laga nr. 100/1948, um dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna[PDF prentútgáfa]
1950BAugl nr. 296/1950 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavik um skrásetningar þær, sem gerðar hafa verið árið 1950[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 7/1951 - Auglýsing um loftflutningasamning milli Íslands og Sameinaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður-Írlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1951 - Auglýsing um loftferðasamning milli Íslands og Noregs[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 44/1951 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1951 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Grafarness[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 7/1953 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 56/1954 - Lög um síldarleit úr lofti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1954 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1954 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi samning um breyting á samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar frá 10. febr. 1931, um innheimtu meðlaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1954 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi samning um breyting á samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, frá 6. febr. 1931, um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1954 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1954BAugl nr. 1/1954 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1954 - Reglugerð um bifreiða, báta og búnaðarvéla happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1954 - Reglugerð um sölu og veitingar áfengis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 168/1954 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1954 - Reglugerð um happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 198/1954 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavík um skrásetningar þær, sem gerðar hafa verið árið 1954[PDF prentútgáfa]
1955AAugl nr. 70/1955 - Auglýsing um samning milli Íslands og Noregs um undanþágu frá sköttum af ágóða skipaútgerðar og flugreksturs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1955 - Auglýsing um samning milli Íslands og Danmerkur um undanþágu frá sköttum af ágóða skipaútgerðar og flugreksturs[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 143/1955 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 47/1956 - Lög um breyting á lögum nr. 63 31. des. 1937, um tollheimtu og tolleftirlit, og lögum nr. 59 30. des. 1939, nr. 12 5. maí 1941 og nr. 13 5. maí 1941, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1956 - Lög um tollheimtu og tolleftirlit[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 41/1956 - Reglugerð um happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1956 - Reglugerð um löggildingu og eftirlit með olíu- og benzínmælum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1956 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Hauganess og nágrennis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1956 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 1/1957 - Reglugerð um vöruhappdrætti Sambands íslenzkra berklasjúklinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1957 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Vogakauptúns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1957 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1957 - Reglugerð um tollheimtu og tolleftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/1957 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 28/1958 - Reglugerð um útvarpsrekstur ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1958 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1958 - Reglugerð um sölu áfengis og tóbaks til flugfarþega á Keflavíkurflugvelli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/1958 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 191/1958 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1958 - Póstbögglasamningur gerður milli póststjórna Íslands og Kanada 1958[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/1958 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavík um skrásetningar þær, sem gerðar hafa verið árið 1958[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 52/1959 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 39/1959 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1959 - Reglugerð um breytingu á hafnarreglugerð fyrir Vopnafjarðarkauptún, nr. 33 25. febr. 1949, sbr. reglugerð nr. 134 26. júní 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1959 - Reglugerð um hafnargjöld landshafnarinnar í Rifi á Snæfellsnesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/1959 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Eiríks Tómassonar frá Járngerðarstöðum í Grindavík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 4. desember 1959[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 10/1960 - Lög um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1960 - Lög um tollvörugeymslur o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1960 - Lög um verðlagsmál[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 15/1960 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1960 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1960 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Garðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1960 - Reglugerð um tollfrjálsar verzlanir á Keflavíkurflugvelli á vegum ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 209/1960 - Samþykkt fyrir vatnsveitufélag Hellu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1960 - Reglugerð um gjöld til utanríkisráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1960 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavík um skrásetningar þær, sem gerðar hafa verið á árinu 1960[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 56/1961 - Reglugerð um tollvörugeymslur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1961 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 5/1962 - Lög um sveitarstjórnarkosningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1962 - Lög um Hæstarétt Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1962 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að láta öðlast gildi ákvæði í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um innheimtu meðlaga[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 220/1962 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 7/1963 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 169/1963 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1963 - Reglugerð um notkun pósts[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 251/1963 - Auglýsing frá vörumerkjaskráritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 133/1964 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 293/1964 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Akraness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 298/1964 - Auglýsing frá vörumerkjaskráritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1964CAugl nr. 6/1964 - Auglýsing um gildistöku samnings milli Íslands og Svíþjóðar til þess að koma í veg fyrir tvísköttun tekna og eignar[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 241/1965 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
1965CAugl nr. 19/1965 - Auglýsing um aðild Íslands að Norðurlandasamningi um afnám vegabréfaskoðunar við landamæri milli Norðurlandanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1965 - Auglýsing um afnám Norðurlandasamnings um gagnkvæma endurviðtöku útlendinga, sem hafa komið ólöglega inn í eitthvert landanna[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 6/1966 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 293/1966 - Auglýsing frá vörumerkjaskráritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1966CAugl nr. 7/1966 - Auglýsing um fullgildingu samnings milli Íslands og Noregs um tvísköttun[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 221/1967 - Auglýsing frá vörumerkjaskráritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 63/1968 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 41/1968 - Reglugerð um gjöld af innlendum tollvörutegundum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 298/1968 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 309/1968 - Reglugerð um tollfrjálsar verzlanir á Keflavíkurflugvelli á vegum ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1968 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1968 - Auglýsing frá vörumerkjaskráritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 3/1969 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1969 - Lög um tollheimtu og tolleftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1969 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 203/1969 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Hnífsdals[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 1/1970 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1970 - Lög um breyting á lögum nr. 10 22. marz 1960, um söluskatt, sbr. lög nr. 61 24. des. 1964, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 67/1970 - Samþykkt fyrir vatnsveitufélag Litla-Árskógssands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1970 - Reglugerð um innheimtu þungaskatts samkvæmt ökumælum af bifreiðum, sem nota annað eldsneyti en benzín og eru 5 tonn eða meira að eigin þyngd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1970 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1970 - Reglur um radíóleyfi áhugamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1970 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 169/1970 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1970 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 289/1970 - Reglugerð um búnað og rekstur lyfjagerða og lyfjaheildsala og eftirlit með þeim[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1970 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1970CAugl nr. 13/1970 - Auglýsing um samning milli Íslands og Danmerkur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1970 - Auglýsing um samning milli Íslands og Belgíu til að komast hjá tvísköttun á tekjur loftferðafyrirtækja[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 97/1971 - Lög um vörugjald[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 68/1971 - Reglugerð um brunavarnir og brunamál fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1971 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Borgarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 267/1971 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1971CAugl nr. 4/1971 - Auglýsing um samning um norrænan vinnumarkað fyrir lyfjafræðinga[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 111/1972 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 15/1972 - Reglugerð um vörugjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1972 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1972 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Seltjarnarneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1972 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 218/1972 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 269/1972 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Eskifjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
1972CAugl nr. 16/1972 - Auglýsing um fullgildingu bókunar um breyting á samningi frá 10. júní 1966 milli Íslands og Noregs um að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1972 - Auglýsing um samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 75/1973 - Lög um Hæstarétt Íslands[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 81/1973 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Raufarhafnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1973 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1973 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 210/1973 - Reglugerð um breyting á reglugerð um söluskatt nr. 169 21. ágúst 1970[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 400/1973 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Búðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 412/1973 - Reglugerð um lyfjaeftirlit ríkisins[PDF prentútgáfa]
1973CAugl nr. 15/1973 - Auglýsing um fullgildingu samnings milli Íslands og Finnlands til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1973 - Auglýsing um bókun um breytingu á samningi milli Íslands og Danmerkur um að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 6/1974 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1974 - Lög um skattkerfisbreytingu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1974 - Lög um fjáröflun til vegagerðar[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 60/1974 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1974 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Flateyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1974 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Nesjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/1974 - Reglugerð um Ríkisútvarp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/1974 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 368/1974 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 11/1975 - Lög um ráðstafanir í efnahagsmálum og fjármálum til þess að stuðla að jafnvægi í þjóðarbúskapnum og treysta undirstöðu atvinnu og lífskjara[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 282/1975 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 283/1975 - Reglugerð um ökumæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 352/1975 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Vogakauptúns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 362/1975 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 364/1975 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 120/1976 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 48/1976 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1976 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1976 - Reglugerð fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 348/1976 - Reglugerð um happdrætti Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 371/1976 - Reglugerð um happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 372/1976 - Reglugerð um vöruhappdrætti Sambands íslenskra berklasjúklinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1976 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1976 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/1976 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/1976 - Reglur um radióleyfi áhugamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 457/1976 - Reglur um störf trúnaðarmanna og prófdómara við námsmat í grunnskóla skólaárið 1976—’77[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 78/1977 - Lög um breyting á lögum nr. 79 6. sept. 1974, um fjáröflun til vegagerðar, og lögum nr. 78 23. des. 1975, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 27/1977 - Reglur um útdrátt vinninga í happdrættislánum ríkissjóðs, útgefnum árið 1972 og síðar vegna fjáröflunar til vegagerðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1977 - Reglugerð um ökumæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1977 - Reglugerð um niðurfellingu eða endurgreiðslu aðflutningsgjalda af vörum sem endursendar eru til útlanda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 451/1977 - Reglugerð um Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 4/1978 - Lög um aðild Íslands að alþjóðasamningi um ræðissamband[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1978 - Lög um breyting á áfengislögum, nr. 82 2. júlí 1969[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 1/1978 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1978 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1978 - Reglur um störf trúnaðarmanna og prófdómara við námsmat í grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1978 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1978 - Reglugerð fyrir Orkubú Vestfjarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1978 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1978 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 430/1978 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
1978CAugl nr. 8/1978 - Auglýsing um aðild Íslands að Vínarsamningnum um ræðissamband[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 9/1979 - Lög um vörugjald[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 90/1979 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1979 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1979 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 188/1979 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/1979 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Bessastaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/1979 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1979 - Reglugerð um niðurfellingu eða endurgreiðslu aðflutningsgjalda af vörum sem endursendar eru til útlanda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 449/1979 - Reglugerð um kafarastörf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/1979 - Reglugerð um Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/1979 - Reglugerð um Hitaveitu Egilsstaðahrepps og Fella[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/1979 - Reglugerð fyrir Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 511/1979 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 531/1979 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Neskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1979CAugl nr. 12/1979 - Auglýsing um aðild að samningi um sameiginlegan norrænan vinnumarkað lækna[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 62/1980 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1980 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/1980 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 282/1980 - Reglugerð um eldsneytisáfyllingu loftfara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1980 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 536/1980 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/1980 - Reglugerð Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/1980 - Reglugerð varðandi mælitæki og vogaráhöld með rafeindabúnaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 636/1980 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 666/1980 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 50/1981 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 5/1981 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/1981 - Reglugerð varðandi mælitæki og vogaráhöld með rafeindabúnaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1981 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/1981 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 62/1977 um ökumæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/1981 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Bolungarvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 335/1981 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 447/1981 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 559/1981 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Eyra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 561/1981 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Seyðisfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 614/1981 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 625/1981 - Reglur um radióleyfi áhugamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 682/1981 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 33/1982 - Lög um breyting á lögum nr. 10 22. mars 1960, um söluskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 5/1982 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1982 - Reglugerð um vatnsveitu á Höfn í Hornafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1982 - Reglugerð fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1982 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1982 - Reglugerð um vatnsveitu Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1982 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 356/1982 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 435/1982 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1982 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/1982 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 632/1982 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Rangæinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 775/1982 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 797/1982 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Eskifjarðar[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 8/1983 - Reglugerð fyrir Rafveitu Vatnsleysustrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/1983 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 313/1983 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 585/1983 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 795/1983 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 799/1983 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 806/1983 - Reglugerð um Vatnsveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
1983CAugl nr. 9/1983 - Auglýsing um samning um umferð á vegum[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 46/1984 - Lög um breyting á lögum nr. 59 28. maí 1969, um tollheimtu og tolleftirlit, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1984 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1984 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 20/1984 - Reglugerð um niðurfellingu eða endurgreiðslu aðflutningsgjalda af vörum sem endursendar eru til útlanda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1984 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Dalvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1984 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Breiðdalsvíkur, S.-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 303/1984 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Dalvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 324/1984 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Kjalarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 335/1984 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 354/1984 - Reglugerð um reykköfun og reykköfunarbúnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 360/1984 - Reglugerð um lækkun, niðurfellingu eða endurgreiðslu á aðflutningsgjöldum vegna endursendingar, eyðileggingar, skemmda, rýrnunar eða vöntunar á innfluttum vörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 387/1984 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Vatnsleysustrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1984 - Reglugerð um lækkun, niðurfellingu eða endurgreiðslu aðflutningsgjalda vegna endursendingar, eyðileggingar, skemmda, rýrnunar eða vöntunar á innfluttum vörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 482/1984 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1984 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 520/1984 - Reglur um varnir gegn mengun sjávar frá skipum[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 90/1985 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 79/1974 um fjáröflun til vegagerðar, sbr. lög nr. 78/1977[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 45/1985 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Árskógshrepps, Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/1985 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Seyðisfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 253/1985 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/1985 - Reglugerð Hitaveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/1985 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Tálknafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/1985 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 420/1985 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 422/1985 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/1985 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Reykjahlíðar[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 8/1986 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1986 - Lög um breyting á lögum nr. 79/1974, um fjáröflun til vegagerðar, sbr. lög nr. 78/1977[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 24/1986 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1986 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 357/1986 - Reglugerð um Ríkisútvarpið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 418/1986 - Reglugerð Hitaveitu Mosfellshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 509/1986 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 2/1987 - Lög um breyting á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 52 14. ágúst 1959, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1987 - Lög um fjáröflun til vegagerðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1987 - Lög um flugmálaáætlun og fjáröflun til framkvæmda í flugmálum[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála
Augl nr. 45/1987 - Lög um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1987 - Tollalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1987 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1987 - Auglýsing um tollskrá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 55 30. mars 1987, tollalögum[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 123/1987 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 209/1987 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 247/1987 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/1987 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 535/1987 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 11/1987 - Auglýsing um gildistöku alþjóðasamnings um mælingar skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1987 - Auglýsing um samning um einföldun formsatriða í viðskiptum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1987 - Auglýsing um samning um sameiginlegar umflutningsreglur[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 50/1988 - Lög um virðisaukaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1988 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 6/1988 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1988 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1988 - Reglur um bílalyftur og búnað þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 184/1988 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Hafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 242/1988 - Gjaldskrá Hitaveitu Hríseyjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 345/1988 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 363/1988 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o.fl.[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 57/1989 - Bráðabirgðareglugerð fyrir Selfossveitur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1989 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Ólafsfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1989 - Reglugerð Hitaveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1989 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/1989 - Gjaldskrá Hitaveitu Egilsstaða og Fella[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/1989 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 356/1989 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Dalvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 406/1989 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 443/1989 - Gjaldskrá Hitaveitu Egilsstaða og Fella[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 495/1989 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/1989 - Reglugerð Hitaveitu Blönduóss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 623/1989 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 89/1990 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1990 - Reglugerð um póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1990 - Reglur um eftirlit og viðhald handslökkvitækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 241/1990 - Reglugerð um bæjarveitur Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 326/1990 - Reglugerð Hitaveitu Suðureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/1990 - Auglýsing um tæknilega tengiskilmála fyrir rafmagnsveitur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1990 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 489/1990 - Reglugerð um vigtun sjávarafla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/1990 - Reglugerð um Selfossveitur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 545/1990 - Reglugerð um lækkun, niðurfellingu eða endurgreiðslu aðflutningsgjalda af vörum vegna endursendingar, eyðileggingar, rýrnunar, skemmda, vöntunar eða endursölu til útlanda o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 547/1990 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o.fl.[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 15/1991 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1991 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1991 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 424/1991 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 431/1991 - Gjaldskrá Hitaveitu Eglisstaða og Fella[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/1991 - Reglugerð um frísvæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/1991 - Reglugerð fyrir vatnsveitur sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 93/1992 - Lög um meðferð sjávarafurða og eftirlit með framleiðslu þeirra[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 13/1992 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1992 - Auglýsing um gjaldskrá fyrir tollskýrslueyðublöð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1992 - Reglugerð fyrir Rafmagnsveitur ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1992 - Reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 251/1992 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/1992 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 318/1992 - Reglugerð Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 399/1992 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 406/1992 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um happdrætti Háskóla Íslands, nr. 348 8. október 1976[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 421/1992 - Reglugerð fyrir vatnsveitur sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/1992 - Reglugerð fyrir Veitustofnanir Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 129/1993 - Gjaldskrá Fjarskiptaeftirlitsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1993 - Gjaldskrá Hitaveitu Ytri-Torfustaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 299/1993 - Reglugerð Hitaveitu Seyluhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 416/1993 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 427/1993 - Reglugerð um vigtun sjávarafla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 475/1993 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 553/1993 - Gjaldskrá Hitaveitu Egilsstaða og Fella[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 36/1994 - Húsaleigulög[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 59/1994 - Gjaldskrá Hitaveitu Ytri-Torfustaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1994 - Reglugerð um mælitæki og aðferðir við mælifræðilegt eftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1994 - Reglugerð um heitavatnsmæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1994 - Reglugerð um raforkumæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1994 - Reglugerð um rennslismæla fyrir kalt vatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1994 - Reglugerð um rennslismæla fyrir vökva aðra en vatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1994 - Reglugerð um viðbótarbúnað með rennslismælum fyrir vökva aðra en vatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1994 - Reglugerð um mælikerfi fyrir vökva aðra en vatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1994 - Reglugerð um ósjálfvirkan vogarbúnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 275/1994 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 276/1994 - Reglugerð um Veitustofnanir Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/1994 - Reglugerð um ósjálfvirkan vogarbúnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 650/1994 - Reglugerð um eftirlit með fóðri[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 127/1995 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 136/1995 - Reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna o.fl. í innanlandsflutningum og við flutning innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1995 - Reglugerð um gildistíma löggildinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1995 - Reglugerð um eftirlit með sáðvöru[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/1995 - Reglugerð um áburð og jarðvegsbætandi efni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 516/1995 - Reglugerð fyrir talnagetraunina Kínó[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 572/1995 - Reglugerð um prófun á ökuritum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/1995 - Reglugerð um skráningu og útgáfu markaðsleyfa samhliða lyfja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 585/1995 - Reglugerð um framleiðslu, heildsölu og innflutning áfengis í atvinnuskyni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 613/1995 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 477/1995, um áfengisgjald, með breytingu skv. reglugerð nr. 480/1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 638/1995 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um Happdrætti Háskóla Íslands, nr. 348 8. október 1976 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 647/1995 - Reglugerð fyrir Orkuveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 664/1995 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 665/1995 - Reglugerð fyrir Akranesveitu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 672/1995 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Borgarness[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 33/1995 - Auglýsing um samning um opna lofthelgi[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 68/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 3/1987, um fjáröflun til vegagerðar, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1996 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 55 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1996 - Lög um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1996 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 8/1996 - Reglugerð um ökurita sem notaðir eru sem þungaskattsmælar í ökutækjum sem skylt er að vera búin ökuritum samkvæmt reglugerð nr. 136/1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 193/1996 - Reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/1996 - Reglugerð um ökumæla, verkstæði, álestraraðila og eftirlitsaðila þungaskatts[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 309/1996 - Reglugerð um ákvörðun þungaskatts og skyldur ökumanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 541/1996 - Reglugerð um vínmál og löggildingu þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 625/1996 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um Happdrætti Háskóla Íslands, nr. 348 8. október 1976 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 54/1997 - Lög um fasteigna-, fyrirtækja- og skipasölu[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 57/1997 - Gjaldskrá Hitaveitu Hríseyjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1997 - Auglýsing um tæknilega tengiskilmála fyrir rafmagnsveitur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/1997 - Reglur um bílalyftur og búnað þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1997 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 353/1997 - Reglugerð um starfshætti þeirra sem annast löggildingar mælitækja í umboði Löggildingarstofu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 355/1997 - Reglugerð um löggildingu rennslismæla fyrir vökva aðra en vatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 356/1997 - Reglugerð um löggildingu ósjálfvirks vogarbúnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 631/1997 - Auglýsing um tölvuvædda tollafgreiðslu vegna útflutnings og eyðublöð fyrir útflutningsskýrslur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 705/1997 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um Happdrætti Háskóla Íslands, nr. 348 8. október 1976[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 18/1997 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og skynvilluefni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 5/1998 - Lög um kosningar til sveitarstjórna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1998 - Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1998 - Lög um meðferð, vinnslu og dreifingu sjávarafurða[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um sjávarafurðir
1998BAugl nr. 71/1998 - Reglugerð um frágang á hraðatakmarkara í bifreið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 505/1998 - Reglugerð um áfengisgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 688/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um Happdrætti Háskóla Íslands, nr. 348 8. október 1976, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 784/1998 - Reglugerð um eftirlit með innflutningi sjávarafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 793/1998 - Reglugerð Orkuveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 5/1999 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1999 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 33/1999 - Auglýsing um ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins sem innflutningur á fiskmjöli er heimill frá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1999 - Reglugerð um framleiðslu, innflutning og heildsölu áfengis í atvinnuskyni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1999 - Reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun sjávar vegna eitraðra efna í fljótandi formi sem flutt eru í geymum skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 849/1999 - Reglugerð um eftirlit með innflutningi sjávarafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 869/1999 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Stykkishólms[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 871/1999 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Skagafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 893/1999 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Dalvíkur[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 24/2000 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2000 - Lög um húsgöngu- og fjarsölusamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/2000 - Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/2000 - Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum, og lögum um almannatryggingar, nr. 117/1993, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 148/2000 - Reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/2000 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Drangsness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/2000 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/2000 - Reglugerð um tollmeðferð vara sem ferðamenn og farmenn hafa með sér við komu til landsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 603/2000 - Reglugerð um löggildingu raforkumæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 604/2000 - Reglugerð um löggildingu heitavatnsmæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 608/2000 - Reglugerð um vínmál og löggildingu þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 610/2000 - Reglugerð um löggildingu ósjálfvirkra voga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/2000 - Reglugerð um heitavatnsmæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/2000 - Reglugerð um ósjálfvirkar vogir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 648/2000 - Reglugerð um starfshætti þeirra sem annast löggildingar mælitækja í umboði Löggildingarstofu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 760/2000 - Reglugerð um lækkun, niðurfellingu eða endurgreiðslu aðflutningsgjalda af vörum vegna endursendingar, galla, tjóns, vöntunar eða endursölu til útlanda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 768/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna o.fl. í innanlandsflutningum og við flutning innan Evrópska efnahagssvæðisins, nr. 136 3. mars 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 771/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 849, 14. desember 1999, um eftirlit með innflutningi sjávarafurða, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 856/2000 - Gjaldskrá Hitaveitu Egilsstaða og Fella[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 897/2000 - Reglugerð Hitaveitu Dalabyggðar ehf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 907/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um Happdrætti Háskóla Íslands, nr. 348 8. október 1976, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 976/2000 - Reglugerð fyrir Akranesveitu[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 1/2000 - Auglýsing um samning um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu (CITES) ásamt breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/2000 - Auglýsing um samning um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/2000 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 57/2001 - Reglugerð um löggildingu ósjálfvirkra voga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 252/2001 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Grímsness- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 340/2001 - Reglugerð um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 681/2001 - Auglýsing um tæknilega tengiskilmála fyrir rafmagnsveitur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 837/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, nr. 148 1. mars 2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 923/2001 - Reglugerð um happdrætti Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 959/2001 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 962/2001 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 27/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 5/1998, um kosningar til sveitarstjórna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/2002 - Lög um breyting á lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 86/2002 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 313/2002 - Gjaldskrá Póst- og fjarskiptastofnunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 754/2002 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 782/2002 - Reglugerð fyrir Skagafjarðarveitur ehf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/2002 - Reglugerð um löggildingu kaldavatnsmæla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 793/2002 - Reglugerð um löggildingu ósjálfvirkra voga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 794/2002 - Reglugerð um löggildingu sjálfvirkra voga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 15/2003 - Lög um breyting á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2003 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 53/2003 - Reglugerð um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands nr. 419/1999, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/2003 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 525/2003 - Reglugerð um dýraheilbrigðiseftirlit með innflutningi eldisdýra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 729/2003 - Reglugerð Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 775/2003 - Gjaldskrá Hitaveitu Egilsstaða og Fella[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 29/2003 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 25/2004 - Lög um breyting á lögum nr. 96/1995, um gjald af áfengi og tóbaki, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2004 - Lög um vatnsveitur sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/2004 - Lög um olíugjald og kílómetragjald o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 58/2004 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/2004 - Reglugerð um löggildingu raforkumæla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/2004 - Reglur um farmvernd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 623/2004 - Reglugerð um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 697/2004 - Reglugerð um takmörkun tiltekinna efna í raftækjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 714/2004 - Auglýsing um viðbót við gjaldskrá Norðurorku fyrir heitt vatn, nr. 173 13. febrúar 2004, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 775/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 3051/95 um öryggisstjórnun á ekjufarþegaskipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 869/2004 - Reglugerð um formsatriði við skýrslugjöf að því er varðar skip sem koma í og/eða láta úr höfn í ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1034/2004 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1050/2004 - Reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 10/2004 - Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Litháens[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/2004 - Auglýsing um uppsögn viðskiptasamnings við Eistland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/2004 - Auglýsing um samning um afnám áskilnaðar um staðfestingu erlendra opinberra skjala[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/2004 - Auglýsing um samning um leiðir til að banna og hindra ólögmætan innflutning, útflutning og yfirfærslu eignarhalds á menningarverðmætum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 144/2005 - Forsetabréf um starfsháttu orðunefndar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/2005 - Forsetabréf um hina íslensku fálkaorðu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 202/2005 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 283/2005 - Reglugerð um litun á gas- og dísilolíu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 345/2005 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/2005 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 401/2005 - Reglugerð um vatnsveitur sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 437/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 505/1998, um áfengisgjald, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/2005 - Reglugerð um ökumæla, verkstæði, álestraraðila og eftirlitsaðila kílómetragjalds[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 627/2005 - Reglugerð um ákvörðun kílómetragjalds og skyldur ökumanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993, um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 654/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 655/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 659/2005 - Reglugerð um gæðamat á æðardúni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 824/2005 - Reglugerð um takmörkun á notkun skaðlegra gróðurhindrandi efna og/eða búnaðar á skip[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 826/2005 - Reglur um framkvæmd hljóðritana og upptöku lögregluyfirheyrslna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 828/2005 - Reglugerð um framleiðslu, innflutning og heildsölu áfengis í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 908/2005 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 984/2005 - Reglur ríkisskattstjóra um skyldur áfengisframleiðanda við framleiðslu, flutning, geymslu, sölu og förgun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005CAugl nr. 10/2005 - Auglýsing um samninga um breytingar á bókun 4 við samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 30/2006 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 269/2006 - Reglugerð um vínmál og löggildingu þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 297/2006 - Reglugerð um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 607/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 599/2004 um að samþykkja samræmda fyrirmynd að vottorði og skoðunarskýrslu í tengslum við viðskipti innan Bandalagsins/Sambandsins með dýr og afurðir úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 608/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 136/2004 um reglur um heilbrigðiseftirlit dýralæknis á skoðunarstöðvum Bandalagsins/Sambandsins á landamærum með afurðum sem eru fluttar inn frá þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 661/2006 - Reglugerð um ökurita og notkun hans[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2006 - Auglýsing um tæknilega tengiskilmála raforkudreifingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 282/2004 um að taka upp vottorð til að tilkynna um komu dýra til Bandalagsins frá þriðju löndum og um heilbrigðiseftirlit dýralæknis með þeim og reglugerðar Evrópusambandsins nr. 585/2004 um breytingu á reglugerð Evrópusambandsins nr. 282/2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 740/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 136/2004 um reglur um heilbrigðiseftirlit á skoðunarstöðvum Bandalagsins á landamærum með afurðum sem eru fluttar inn frá þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 741/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 599/2004 um að samþykkja samræmda fyrirmynd að vottorði og skoðunarskýrslu í tengslum við viðskipti innan Bandalagsins með dýr og afurðir úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2006 - Reglugerð um löggildingarskyldu mælitækja í notkun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2006 - Reglugerð um löggildingartákn og merkingar eftirlitsskyldra mælitækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 956/2006 - Reglugerð um starfshætti þeirra sem annast löggildingar mælitækja í umboði Neytendastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1047/2006 - Reglugerð fyrir Skagafjarðarveitur ehf. – hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1109/2006 - Reglur um innanhússfjarskiptalagnir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1115/2006 - Gjaldskrá Póst- og fjarskiptastofnunar[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 27/2007 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2007 - Gjaldskrá Hitaveitu Egilsstaða og Fella ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2007 - Reglugerð um viðvarandi lofthæfi loftfara og flugtæknilegra framleiðsluvara, hluta og búnaðar og um samþykki fyrir viðhaldsstöðvum og starfsfólki á þessu sviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2007 - Reglugerð um innleiðingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2004/22/EB um mælitæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2007 - Reglugerð um vernd skipa og hafnaraðstöðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2007 - Reglugerð um ólífrænan áburð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1328/2007 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 167/2008 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 88/2005, lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, og lögum um gjald af áfengi og tókbaki, nr. 96/1995, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 34/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 793/2002 um löggildingu ósjálfvirkra voga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2008 - Reglur um skyldur áfengisframleiðanda við framleiðslu, geymslu, flutning, förgun, sölu eða afhendingu á áfengi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2008 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 265/2008 - Reglugerð um framkvæmd siglingaverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2008 - Reglugerð um skírteini flugliða á flugvél[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 402/2008 - Reglugerð um skírteini flugliða á þyrlu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 404/2008 - Reglugerð um skírteini flugumferðarstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 505/2008 - Reglugerð fyrir Bláskógaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 564/2008 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Egilsstaða og Fella ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2008 - Reglugerð um ýmis tollfríðindi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 929/2008 - Reglur um farmvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1060/2008 - Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með mælikerfum fyrir eldsneytisskammtara, tankbifreiðar og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2008 - Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með raforkumælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1062/2008 - Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með vatnsmælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1104/2008 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 65/2009 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 252/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerðum er varða mælifræðilegt eftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 253/2009 - Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með sjálfvirkum vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 254/2009 - Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með ósjálfvirkum vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 304/2009 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 111/2003 um efni og hluti úr plasti sem er ætlað að snerta matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2009 - Gjaldskrá Hitaveitu Egilsstaða og Fella ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2009 - Gjaldskrá vatnsveitu á Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1013/2009 - Reglugerð um (19.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1049/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um Happdrætti Háskóla Íslands, nr. 348/1976, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1062/2009 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1073/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 910, 31. nóvember 2001, um skýrsluskil vegna viðskipta með afla[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 107/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 183/2005 um kröfur varðandi hollustuhætti sem varða fóður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2010 - Reglugerð um gildistöku ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar nr. 2004/407/EB frá 26. apríl 2004 um bráðabirgðareglur varðandi hreinlæti og vottun samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 að því er varðar innflutning á gelatíni til ljósmyndunar frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2010 - Reglur um farmvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 489/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 136/2004 um reglur um heilbrigðiseftirlit dýralæknis á landamærastöðvum með afurðum sem eru fluttar inn frá þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2010 - Reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna, notkun ökurita og eftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 835/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 844/2010 - Gjaldskrá Hitaveitu Egilsstaða og Fella ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 855/2010 - Auglýsing um tæknilega tengiskilmála hitaveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2010 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1046/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um Happdrætti Háskóla Íslands, nr. 348/1976, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2010 - Reglugerð um flutning á hættulegum farmi á landi[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 34/2011 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, með síðari breytingum (fjarskiptaáætlun, stjórnun og úthlutun tíðna o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2011 - Lög um gistináttaskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2011 - Lög um fjársýsluskatt[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 237/2011 - Reglugerð fyrir Veitustofnun Seltjarnarness[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 284/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1152/2009 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á tilteknum matvælum frá tilteknum þriðju löndum vegna mengunaráhættu af völdum aflatoxína og um að fella úr gildi ákvörðun 2006/504/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2011 - Reglugerð um gæðamat á æðardúni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2011 - Reglugerð um notkun og markaðssetningu fóðurs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 766/2011 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2011 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1044/2011 - Reglugerð um eftirlit með innflutningi á dýraafurðum frá ríkjum utan EES[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1047/2011 - Reglugerð um skipulag og úthlutun tíðna í fjarskiptum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2011 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Bæjarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2011 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 30/2012 - Reglugerð um eftirlit með efnaleifum í afurðum dýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 377/2012 - Gjaldskrá Hitaveitu Egilsstaða og Fella ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 561/2012 - Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með varmaorkumælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 737/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvernd nr. 985/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 890/2012 - Auglýsing um tæknilega tengiskilmála hitaveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 959/2012 - Reglugerð um vernd trúnaðarupplýsinga, öryggisvottanir og öryggisviðurkenningar á sviði öryggis- og varnarmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1032/2012 - Gjaldskrá vatnsveitu á Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1184/2012 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2012 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2012 - Reglugerð um Orkuveitu Húsavíkur ohf[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 52/2013 - Gjaldskrá Hitaveitu Egilsstaða og Fella ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2013 - Reglugerð um Skagafjarðarveitur - hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 273/2013 - Reglugerð um kröfur varðandi sóttkví fyrir lagareldisdýr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 376/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvernd nr. 985/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 518/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 994/2013 - Reglugerð um skýrsluskil vegna viðskipta með sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2013 - Reglugerð um reykköfun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1136/2013 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 234/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 211/2013 um kröfur varðandi útgáfu vottorða vegna innflutnings til Sambandsins á spírum og fræjum sem ætluð eru til framleiðslu á spírum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 119/2009 um skrár yfir þriðju lönd eða hluta þeirra fyrir innflutning til Bandalagsins eða umflutning um Bandalagið á kjöti eða villtum dýrum af héraætt, tilteknum villtum landspendýrum og alikanínum og um kröfur vegna heilbrigðisvottorða fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2014 - Reglugerð um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum frá tilteknum þriðju löndum vegna mengunaráhættu af völdum aflatoxína[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 605/2010 um skilyrði varðandi heilbrigði dýra og manna og varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir vegna aðflutnings til Evrópusambandsins á hrámjólk og mjólkurafurðum til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 871/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 28/2012 um kröfur vegna útgáfu vottorða vegna innflutnings á tilteknum samsettum afurðum til Sambandsins og umflutnings þeirra gegnum það[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 907/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2014 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 38/2015 - Lög um breyting á lögum nr. 22/1998, um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands, með síðari breytingum (hafnríkisaðgerðir)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 359/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 234/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 211/2013 um kröfur varðandi útgáfu vottorða vegna innflutnings til Sambandsins á spírum og fræjum sem ætluð eru til framleiðslu á spírum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2015 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2015 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 811/2015 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 16/2016 - Lög um neytendasamninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2016 - Lög um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994, með síðari breytingum (réttarstaða leigjanda og leigusala)[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 182/2016 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 186/2016 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 907/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 187/2016 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerða framkvæmdastjórnarinnar vegna aðflutnings matvæla til Evrópusambandsins sem eru ætluð á EXPO Milano 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 188/2016 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2016 - Gjaldskrá Hitaveitu Egilsstaða og Fella ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2016 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2016 - Reglugerð um mælitæki[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 27/2017 - Reglugerð fyrir Kjósarveitur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2017 - Reglugerð um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2017 - Reglugerð um heilbrigðisreglur að því er varðar aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir sem ekki eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 768/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 605/2010 um aksturs- og hvíldartíma ökumanna, notkun ökurita og eftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 906/2017 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 915/2017 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/186 um sérstök skilyrði sem gilda um aðflutning til Sambandsins á vörusendingum frá tilteknum þriðju löndum vegna örverumengunar og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 669/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 936/2017 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 907/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2018 - Lög um breytingu á þinglýsingalögum, lögum um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu og lögum um aukatekjur ríkissjóðs (rafrænar þinglýsingar)[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 7/2018 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um Happdrætti Háskóla Íslands, nr. 348/1976, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2018 - Reglugerð fyrir HS Veitur hf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2018 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1660 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á tilteknum matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu, frá tilteknum þriðju löndum vegna áhættu á mengun af völdum varnarefnaleifa, um breytingu á reglugerð (EB) nr. 669/2009 og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 885/2014[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 55/2019 - Lög um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 820/2019 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 907/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2019 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2019 - Reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1175/2019 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2019 - Reglugerð um innflutning dýraafurða til einkaneyslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1262/2019 - Gjaldskrá Hitaveitu Egilsstaða og Fella ehf. Hitaveita[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 44/2020 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2020 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2020 - Reglugerð um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2020 - Reglugerð um Happdrætti Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1158 um skilyrði fyrir innflutningi á matvælum og fóðri, sem eru upprunnin í þriðju löndum, í kjölfar slyssins í Tsjernóbýl-kjarnorkuverinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1360/2020 - Gjaldskrá Hitaveitu Egilsstaða og Fella ehf. Hitaveita[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 112/2021 - Kosningalög[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 212/2021 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2021 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2021 - Reglugerð um tæknilega tengiskilmála hitaveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2021 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2021 - Reglugerð um gildistöku á reglugerð (ESB) 2021/953 um ramma um útgáfu, sannprófun og viðurkenningu samvirkandi vottorða um bólusetningu, próf og bata til að auðvelda frjálsa för á meðan COVID-19 heimsfaraldurinn stendur yfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2021 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1595/2021 - Gjaldskrá HEF veitna ehf. – Hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1596/2021 - Gjaldskrá Vatnsveitu Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1616/2021 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 26/2021 - Auglýsing um endurviðtökusamning við Georgíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2021 - Auglýsing um samning við Rússland um stjórnsýsluaðstoð í tollamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 57/2022 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2022 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 388/2022 - Reglugerð um kjörgögn, atkvæðakassa o.fl. við kosningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 422/2022 - Reglur um gerðabækur kjörstjórna og innsigli við kosningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2022 - Reglugerð um framkvæmd utankjörfundaratkvæðagreiðslu á stofnunum og í heimahúsum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 431/2022 - Reglugerð um talningu atkvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2022 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/692 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur um komu sendinga af tilteknum dýrum, kímefni og afurðum úr dýraríkinu inn í Sambandið og um tilflutning þeirra og meðhöndlun eftir komu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2022 - Reglugerð um vinnuskilyrði farmanna á farþega- og flutningaskipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1613/2022 - Gjaldskrá HEF veitna ehf. – hitaveita[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 50/2022 - Auglýsing um samning við Albaníu um endurviðtöku[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 62/2023 - Lög um breytingu á kosningalögum, lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka og sveitarstjórnarlögum (ýmsar breytingar)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 70/2023 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2023 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2023 - Reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 720/2023 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 922/2023 - Reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2023 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1387/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1190/2023 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1378 frá 19. ágúst 2021 um tilteknar reglur sem varða vottorð sem er gefið út til rekstraraðila, hópa rekstraraðila og útflytjenda í þriðju löndum sem koma að innflutningi á lífrænt ræktuðum vörum og vörum í aðlögun inn í Sambandið og um að koma á fót skrá yfir viðurkennd eftirlitsyfirvöld og viðurkennda eftirlitsaðila í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1581/2023 - Gjaldskrá HEF veitna ehf. – hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1584/2023 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1586/2023 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1588/2023 - Gjaldskrá Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1661/2023 - Reglur um gerðabækur kjörstjórna og innsigli við kosningar[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 140/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 446/2024 - Reglugerð um framkvæmd utankjörfundaratkvæðagreiðslu á stofnunum og í heimahúsum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 447/2024 - Reglugerð um talningu atkvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2024 - Reglugerð um skráningu, móttöku og meðferð utankjörfundaratkvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 499/2024 - Reglugerð um réttindi og skyldur umboðsmanna við framkvæmd kosninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2024 - Reglugerð um kjörgögn og önnur aðföng við kosningar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2024 - Reglugerð um útlit og viðvörunarmerkingar tóbaksvara, losun skaðlegra tóbaksefna, mæliaðferðir og skýrslugjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1546/2024 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1658/2024 - Gjaldskrá fyrir hitaveitu á Varmalandi, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1678/2024 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1688/2024 - Gjaldskrá HEF veitna ehf. – hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1775/2024 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 745/2016 um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1797/2024 - Gjaldskrá Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 14/2025 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998 (EES-reglur, einnota plastvörur)[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 4/2025 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1361/2025 - Gjaldskrá HEF veitna ehf. – hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1398/2025 - Gjaldskrá Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1417/2025 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 8/2025 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerð á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Þjóðfundurinn 1851Þingskjöl20, 45
Þjóðfundurinn 1851Umræður319
Ráðgjafarþing1Þingskjöl69, 71
Ráðgjafarþing1Umræður99, 107, 182-183, 185
Ráðgjafarþing2Umræður13, 214
Ráðgjafarþing3Þingskjöl70
Ráðgjafarþing3Umræður122, 528, 601, 639, 721, 782
Ráðgjafarþing4Þingskjöl27, 39, 43
Ráðgjafarþing4Umræður16, 49, 221-222, 958
Ráðgjafarþing5Þingskjöl72-73, 76, 80, 82, 84, 89
Ráðgjafarþing5Umræður11, 528, 697
Ráðgjafarþing6Þingskjöl77-81, 84, 87, 89-90
Ráðgjafarþing6Umræður58
Ráðgjafarþing7Þingskjöl69, 71, 73, 75
Ráðgjafarþing8Þingskjöl49, 148, 150-154, 166, 168-169
Ráðgjafarþing8Umræður12, 1333
Ráðgjafarþing9Þingskjöl29, 150, 153
Ráðgjafarþing10Þingskjöl10
Ráðgjafarþing11Þingskjöl9, 79, 105, 112, 116, 275
Ráðgjafarþing12Þingskjöl67
Ráðgjafarþing13Þingskjöl1, 7, 105, 107-108, 272, 295, 429, 431-432, 652, 654, 656, 658, 660, 662, 664-665
Ráðgjafarþing13Umræður203, 300, 792
Ráðgjafarþing14Þingskjöl10, 17, 46
Ráðgjafarþing14Umræður354
Löggjafarþing1Fyrri partur1-2, 261, 269, 284, 293
Löggjafarþing1Seinni partur184, 189, 264, 268, 394, 403
Löggjafarþing2Fyrri partur1-2, 429, 459, 481, 538
Löggjafarþing3Umræður1
Löggjafarþing4Þingskjöl61, 159-160
Löggjafarþing4Umræður3, 654, 657
Löggjafarþing5Umræður (Ed. og sþ.)5/6-7/8
Löggjafarþing6Umræður (Ed. og sþ.)5/6
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)513/514
Löggjafarþing7Umræður (Ed. og sþ.)5/6
Löggjafarþing8Þingskjöl94, 134, 150, 155
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)223/224, 313/314-317/318
Löggjafarþing9Þingskjöl102, 109, 156, 162, 240, 252, 279, 359
Löggjafarþing9Umræður (Ed. og sþ.)5/6
Löggjafarþing10Þingskjöl119, 161, 182
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)481/482
Löggjafarþing11Þingskjöl130-131, 139, 174, 209, 229, 289, 325, 332, 364, 386, 393, 567, 574
Löggjafarþing11Umræður (Ed. og sþ.)5/6
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)459/460, 463/464, 1853/1854
Löggjafarþing12Þingskjöl21-22, 69, 71, 118, 120, 136, 138
Löggjafarþing13Þingskjöl452
Löggjafarþing13Umræður (Ed. og sþ.)5/6, 523/524
Löggjafarþing14Umræður (Ed. og sþ.)5/6-7/8, 251/252
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)63/64, 779/780
Löggjafarþing15Þingskjöl166, 174-175, 238, 263, 487, 536
Löggjafarþing15Umræður (Ed. og sþ.)7/8
Löggjafarþing16Þingskjöl119-120, 148, 158, 196, 198, 297-298, 334, 612, 742, 744-745, 787, 790
Löggjafarþing16Umræður (Ed. og sþ.)5/6-7/8
Löggjafarþing17Þingskjöl43, 46, 169, 172, 199, 202, 275, 278, 294-295, 302, 305-306, 309
Löggjafarþing17Umræður (Ed. og sþ.)5/6-7/8
Löggjafarþing18Þingskjöl136-137, 266, 268-269, 297, 299-300, 771
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)7/8
Löggjafarþing19Þingskjöl338, 400, 536-537, 710, 899-900
Löggjafarþing19Umræður5/6
Löggjafarþing20Þingskjöl103-104, 191, 193-195, 204, 284, 368, 814, 966, 979, 982, 984, 1017, 1065
Löggjafarþing20Umræður5/6, 1307/1308-1309/1310
Löggjafarþing21Þingskjöl211-213, 285-286, 608, 660, 663, 721, 729, 768-769, 809, 811-814, 884-885, 988, 1013, 1033
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)9/10, 17/18, 33/34, 541/542, 559/560
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)1107/1108, 1111/1112, 1543/1544
Löggjafarþing22Þingskjöl182, 191-192, 199, 300, 365, 386-387, 394, 439-440, 447, 924, 1290
Löggjafarþing22Umræður (Ed. og sþ.)5/6, 11/12, 1037/1038
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)1267/1268, 2047/2048
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)887/888-889/890, 899/900-903/904
Löggjafarþing23Umræður - Sameinað þing7/8
Löggjafarþing24Umræður - Sameinað þing7/8
Löggjafarþing25Þingskjöl14, 18-19, 24, 26-27, 72, 76, 89, 514, 654, 657-658, 663, 665-666, 713, 716-717, 722, 724-725, 772, 775-776, 781, 783-784, 798, 801-802, 807, 809-810, 829, 832-833, 838, 840-841
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)85/86, 95/96
Löggjafarþing25Umræður - Sameinað þing5/6
Löggjafarþing26Þingskjöl133, 135, 152, 158, 173, 176-177, 182, 184-185, 313, 319, 365, 420, 423-424, 429-432, 504, 551, 567, 670, 686, 711, 720, 1076, 1203, 1206-1207, 1212-1215, 1219, 1305, 1308-1309, 1314-1317, 1342, 1506, 1531, 1534-1535, 1540-1543, 1598, 1601-1602, 1607-1610
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)223/224, 955/956
Löggjafarþing26Umræður (Ed.)437/438, 445/446, 451/452, 461/462-463/464, 471/472, 487/488, 491/492, 549/550
Löggjafarþing26Umræður - Sameinað þing9/10-11/12
Löggjafarþing27Þingskjöl3-4, 8, 11, 13, 16, 19
Löggjafarþing27Umræður (Ed.)35/36, 43/44
Löggjafarþing27Umræður - Sameinað þing9/10-11/12, 33/34
Löggjafarþing28Þingskjöl164-165, 271, 313, 315, 468, 607, 638, 859, 1210, 1246, 1477
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)9/10-11/12, 1309/1310
Löggjafarþing29Þingskjöl2, 4
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)11/12-13/14
Löggjafarþing30Umræður (samþ. mál) og afgreidd7/8
Löggjafarþing31Þingskjöl196, 201, 203, 222, 313, 318, 348, 361, 610, 647-648, 650, 662, 666, 710, 714, 823, 827, 871, 875, 946, 950
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)11/12
Löggjafarþing32Þingskjöl106, 198
Löggjafarþing32Umræður (samþ. mál)11/12, 489/490
Löggjafarþing33Þingskjöl87-88, 96, 125, 129, 132, 259, 457, 802-803, 812
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)11/12, 21/22, 29/30
Löggjafarþing34Þingskjöl162, 164
Löggjafarþing34Umræður (samþ. mál)11/12
Löggjafarþing35Þingskjöl156, 734
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)813/814
Löggjafarþing35Umræður (þáltill. og fsp.)221/222, 823/824
Löggjafarþing36Þingskjöl188, 266
Löggjafarþing36Umræður (þáltill. og fsp.)581/582
Löggjafarþing37Þingskjöl233
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)1243/1244, 2651/2652
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál89/90
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)407/408
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)2497/2498
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál167/168
Löggjafarþing40Þingskjöl293, 296, 303, 387, 459, 536, 588-589, 891, 918, 920, 953, 1068-1069, 1174-1175, 1195-1197
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)509/510, 4227/4228-4231/4232, 4235/4236-4237/4238, 4243/4244
Löggjafarþing41Þingskjöl40
Löggjafarþing41Umræður (þáltill. og fsp.)189/190
Löggjafarþing42Þingskjöl167, 173, 1143, 1149
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)2469/2470, 2479/2480
Löggjafarþing43Þingskjöl440, 536, 542, 714, 718
Löggjafarþing43Umræður (samþ. mál)147/148
Löggjafarþing44Þingskjöl252, 255, 658, 661
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)15/16, 1127/1128
Löggjafarþing45Þingskjöl117, 129, 146, 486, 557, 616, 862, 1063, 1088, 1280
Löggjafarþing45Umræður (þáltill. og fsp.)203/204
Löggjafarþing46Þingskjöl142, 144, 147, 414, 420, 431, 436, 486-487, 489, 1495
Löggjafarþing47Þingskjöl18, 21-22, 28-30, 33, 38, 152, 155-156, 162-164, 167, 172, 191, 237, 255, 258-259, 265-267, 270, 275, 332, 362, 365-366, 371-372, 374, 382, 470, 473-474, 479-482, 489
Löggjafarþing48Þingskjöl114, 149, 158, 160-161, 163, 165-166, 175-176, 182, 246, 261, 263, 389, 675-676, 678, 837, 840, 1091-1092, 1094, 1125-1126, 1128
Löggjafarþing49Þingskjöl71, 102, 152, 299, 473, 500, 532, 612, 615
Löggjafarþing50Þingskjöl94, 327, 413, 421, 575, 784, 1075
Löggjafarþing51Þingskjöl79, 85, 112, 114, 116, 118, 120, 130, 132-134, 170, 378, 527
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)485/486-487/488
Löggjafarþing52Þingskjöl77-79, 120, 262, 442-443
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)915/916
Löggjafarþing53Þingskjöl98, 354, 581
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)731/732, 917/918
Löggjafarþing54Þingskjöl85, 91, 93, 95, 200, 328, 564-565, 571-572, 574, 576, 654, 729, 734, 736-737, 936, 938, 1080
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)1325/1326
Löggjafarþing55Þingskjöl115
Löggjafarþing56Þingskjöl98, 107, 252
Löggjafarþing60Þingskjöl43, 46, 50-52, 58, 134-135, 163, 165-166, 171-173, 179, 183, 209
Löggjafarþing60Umræður (samþ. mál)203/204-207/208, 211/212-217/218, 225/226, 231/232, 239/240, 247/248, 251/252
Löggjafarþing61Þingskjöl330, 385, 637, 677, 695-696
Löggjafarþing63Þingskjöl181, 203, 219, 248, 328
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)647/648
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir265/266
Löggjafarþing64Þingskjöl1360
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)647/648, 1485/1486
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)149/150
Löggjafarþing68Þingskjöl855
Löggjafarþing69Þingskjöl92-93, 250, 775
Löggjafarþing70Þingskjöl689, 701
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)195/196, 203/204
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál87/88-89/90
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)61/62
Löggjafarþing72Þingskjöl247-248, 251, 299
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)309/310
Löggjafarþing73Þingskjöl187-188, 191, 354, 472, 726, 846, 901, 904, 1096-1097, 1100, 1154, 1157, 1268, 1271, 1303
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)93/94, 1077/1078
Löggjafarþing74Þingskjöl810
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)363/364
Löggjafarþing75Þingskjöl266, 567, 572, 927, 946, 1294, 1422, 1461, 1500
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)829/830, 845/846
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál145/146-147/148
Löggjafarþing77Þingskjöl604
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)1801/1802
Löggjafarþing79Þingskjöl14, 16-17, 21-23, 28, 67, 69-70, 74-76, 81, 88, 95, 97, 102-104, 108-110
Löggjafarþing80Þingskjöl521, 1125, 1137, 1142, 1284, 1286, 1293, 1303, 1305
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)871/872, 1591/1592, 2609/2610, 2965/2966
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál885/886
Löggjafarþing82Þingskjöl273, 417, 868, 883, 1342
Löggjafarþing83Þingskjöl180, 1567
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)11/12
Löggjafarþing85Þingskjöl361
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)2107/2108
Löggjafarþing88Þingskjöl256, 417, 865, 1076-1077, 1080, 1088
Löggjafarþing89Þingskjöl575-576, 578-579, 587, 1555-1556, 1583, 1772
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)1311/1312
Löggjafarþing90Þingskjöl1055, 1213, 1521, 1752, 1757
Löggjafarþing91Þingskjöl480, 485
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)49/50
Löggjafarþing92Þingskjöl526, 1465
Löggjafarþing93Þingskjöl511
Löggjafarþing94Þingskjöl970, 1613, 1625, 1671, 1719, 1875
Löggjafarþing95Þingskjöl33-34, 55-56
Löggjafarþing96Þingskjöl1214, 1529, 1559, 1564
Löggjafarþing97Þingskjöl542-543, 1262
Löggjafarþing97Umræður667/668
Löggjafarþing98Þingskjöl1063
Löggjafarþing99Þingskjöl352, 748, 835, 1027, 1070, 1349, 1438, 1443, 2024, 2606
Löggjafarþing103Þingskjöl591, 849, 858, 870-871, 2346
Löggjafarþing103Umræður2351/2352, 2861/2862, 3933/3934
Löggjafarþing104Þingskjöl434, 623, 839, 1970
Löggjafarþing104Umræður1447/1448
Löggjafarþing105Þingskjöl908, 1903
Löggjafarþing105Umræður3173/3174
Löggjafarþing106Þingskjöl426, 574, 614-615, 1781, 2118, 2977
Löggjafarþing106Umræður3167/3168, 4925/4926, 5957/5958, 6553/6554
Löggjafarþing107Þingskjöl763, 1345, 1437, 2491-2492
Löggjafarþing107Umræður897/898, 1207/1208, 3071/3072, 4947/4948, 5597/5598, 5947/5948, 6881/6882
Löggjafarþing108Þingskjöl538-539, 943-944, 946, 2465-2466, 2702, 2948-2949
Löggjafarþing109Þingskjöl1261, 1263, 1279, 1454, 2685, 2797, 2949, 3092, 3186, 3308, 3677, 3942, 3958, 4083
Löggjafarþing109Umræður361/362, 3069/3070
Löggjafarþing110Þingskjöl843, 1472, 1480, 1491, 1713, 3307, 3997
Löggjafarþing110Umræður2767/2768, 4227/4228
Löggjafarþing112Þingskjöl3630
Löggjafarþing112Umræður2151/2152, 4901/4902
Löggjafarþing113Þingskjöl4688
Löggjafarþing113Umræður455/456, 1461/1462, 2317/2318, 2393/2394, 2513/2514, 4807/4808
Löggjafarþing114Umræður613/614
Löggjafarþing115Þingskjöl590, 3982, 4136, 4463, 4486
Löggjafarþing115Umræður1047/1048, 1989/1990, 3795/3796, 4879/4880, 7587/7588
Löggjafarþing116Þingskjöl847, 1940, 2411, 2435, 2876
Löggjafarþing116Umræður569/570, 2319/2320, 3015/3016, 5035/5036, 5215/5216, 7907/7908
Löggjafarþing117Þingskjöl1073, 1102, 3796, 3800, 3806, 3812
Löggjafarþing117Umræður3489/3490-3491/3492, 5129/5130, 6541/6542, 6641/6642, 7159/7160
Löggjafarþing118Þingskjöl1775
Löggjafarþing118Umræður1531/1532, 3539/3540
Löggjafarþing119Þingskjöl21, 386, 393, 539
Löggjafarþing119Umræður723/724, 1067/1068, 1179/1180
Löggjafarþing120Þingskjöl2957, 3476, 3578, 3638, 3666-3667, 3671, 4605, 4961, 4987-4988
Löggjafarþing120Umræður6657/6658, 7459/7460
Löggjafarþing121Þingskjöl554, 1366, 1387, 1690, 2447, 4358, 5442
Löggjafarþing121Umræður2091/2092-2093/2094, 2845/2846, 4321/4322
Löggjafarþing122Þingskjöl1243, 1426, 1453, 1457, 1460, 2535, 3366-3367, 3433, 3437, 3439-3440, 3541, 3817, 5978
Löggjafarþing122Umræður1579/1580, 2351/2352, 4429/4430, 6819/6820
Löggjafarþing123Þingskjöl1768, 2863, 3439-3440, 3444-3446, 3472, 4937
Löggjafarþing123Umræður4881/4882
Löggjafarþing125Þingskjöl1167, 2683, 3101, 3632, 3822, 3833, 4279-4280, 4284-4286, 4318, 5319, 5427, 5861, 5889-5890, 5894-5896, 6456
Löggjafarþing125Umræður3713/3714, 4731/4732
Löggjafarþing126Þingskjöl1074, 1950, 2096
Löggjafarþing126Umræður6473/6474
Löggjafarþing127Þingskjöl3771-3774, 5775-5776, 6128-6129
Löggjafarþing127Umræður6875/6876
Löggjafarþing128Þingskjöl974, 978, 1906-1907, 2300-2301, 2304-2305, 3710, 4165, 4526, 5242
Löggjafarþing129Umræður21/22, 57/58
Löggjafarþing130Þingskjöl2881, 2889, 3340, 3425, 3429, 4373, 4375, 4622, 4879, 6236, 6263, 6265, 6271, 6332, 7291
Löggjafarþing130Umræður3609/3610, 4269/4270, 4295/4296, 4783/4784, 6273/6274, 8425/8426
Löggjafarþing131Þingskjöl1157, 1168, 2088, 3032, 3059, 3061, 3067, 3450, 3460-3461, 3479, 3613, 4371, 4381, 4391-4392, 4400, 4433, 4435, 4455, 4458, 5491, 5647, 5674, 5676, 5681
Löggjafarþing132Þingskjöl1202, 4133, 4145, 4161
Löggjafarþing133Þingskjöl1955-1957, 1959-1960, 2218
Löggjafarþing133Umræður391/392
Löggjafarþing134Umræður373/374
Löggjafarþing135Þingskjöl2163
Löggjafarþing135Umræður3145/3146, 4851/4852, 7563/7564
Löggjafarþing136Þingskjöl1525, 1529, 2511
Löggjafarþing139Þingskjöl1385, 1398, 3317, 4700, 6001, 6092, 9333
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
123, 33, 63, 65, 84, 89, 92, 95-96, 143, 251, 317, 320, 365
3656
6465
7313, 338, 340, 507, 538
8174
9118
11234, 544, 572
13483, 596
14271, 350, 548
15707
20202, 228, 235, 239
21203, 206, 282, 284-286, 294, 296, 299, 302, 304, 519, 522
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
12, 10, 21, 30, 34, 107, 134, 172-174, 189, 228
223, 49, 125, 195, 201, 205, 269, 294, 296-298, 305-306, 309, 312, 314
384, 110, 190
483, 141-142, 151, 161, 210
575, 79-81, 144
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
193135/36-37/38, 41/42-43/44, 49/50-53/54, 65/66, 279/280, 297/298, 315/316-317/318, 325/326, 401/402, 641/642-643/644, 1655/1656, 1681/1682, 1685/1686, 1711/1712-1713/1714, 1725/1726-1727/1728, 1733/1734, 1833/1834, 1839/1840, 1917/1918, 1923/1924
19453/4, 51/52, 59/60-61/62, 71/72, 99/100, 341/342, 471/472, 493/494-495/496, 505/506-509/510, 517/518, 613/614, 643/644, 983/984, 987/988-989/990, 1063/1064, 1093/1094, 2333/2334, 2365/2366, 2475/2476, 2481/2482, 2569/2570, 2575/2576
1954 - 1. bindi3/4, 49/50, 53/54, 59/60-61/62, 71/72, 101/102-103/104, 401/402, 521/522, 541/542-543/544, 553/554, 587/588, 713/714, 757/758, 1137/1138, 1141/1142-1143/1144
1954 - 2. bindi1281/1282, 1663/1664, 1777/1778, 2451/2452, 2487/2488, 2491/2492, 2609/2610, 2629/2630, 2747/2748, 2753/2754
1965 - 1. bindi45/46-49/50, 53/54-55/56, 61/62-63/64, 93/94, 97/98, 419/420, 433/434, 459/460, 463/464, 477/478, 515/516, 621/622, 703/704, 1139/1140, 1143/1144-1145/1146
1965 - 2. bindi1301/1302, 1325/1326, 1677/1678, 2517/2518, 2561/2562, 2565/2566, 2683/2684, 2705/2706, 2829/2830
1973 - 1. bindi47/48-51/52, 55/56-57/58, 63/64, 93/94-95/96, 355/356, 365/366, 393/394-399/400, 409/410, 417/418, 443/444, 535/536, 609/610, 1137/1138, 1141/1142-1143/1144, 1297/1298, 1331/1332, 1391/1392
1973 - 2. bindi1807/1808, 2589/2590, 2629/2630, 2633/2634, 2743/2744, 2763/2764, 2877/2878
1983 - 1. bindi47/48-55/56, 59/60-61/62, 89/90, 411/412, 419/420, 455/456, 459/460, 469/470, 475/476, 493/494, 603/604, 697/698, 1103/1104, 1127/1128, 1221/1222, 1225/1226-1227/1228
1983 - 2. bindi1387/1388, 1421/1422, 1673/1674, 2455/2456, 2491/2492-2493/2494, 2499/2500, 2579/2580, 2597/2598, 2713/2714
1990 - 1. bindi49/50-51/52, 55/56-57/58, 61/62-63/64, 93/94-95/96, 397/398, 415/416, 439/440-441/442, 457/458, 491/492, 501/502, 603/604, 1115/1116, 1147/1148, 1239/1240
1990 - 2. bindi1383/1384, 1433/1434, 2459/2460, 2497/2498, 2501/2502, 2505/2506, 2627/2628, 2645/2646, 2763/2764
19959-10, 50-55, 57, 226-227, 336-337, 345, 347, 355, 365, 392, 467, 641, 738, 805, 958, 1081, 1202, 1207, 1211
19998-9, 50-55, 57, 244, 246-247, 357, 359, 369, 371, 380, 392, 417, 421, 440, 511, 663, 773, 832, 847, 1028, 1151, 1267
20039-10, 68, 72, 74-75, 275, 277-279, 400, 402, 413, 415, 424, 446, 469, 474, 494, 584, 757, 796, 888, 963, 981, 1200, 1352, 1494, 1505, 1545, 1628
200710-11, 80, 83-84, 86-87, 285, 287-288, 291, 442, 453, 461, 474, 501, 512-514, 516, 529, 548, 644, 834, 873, 976, 1374, 1540, 1711, 1756, 1833
Fara á yfirlit

Ritið Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands

BindiBls. nr.
1706, 737
3133, 167, 251-252, 304-305, 307, 314, 366, 368, 370, 377, 379, 382, 384-386, 539, 542, 556, 576, 675, 682, 765, 787
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
139, 214, 217-218, 221
2884, 896, 913, 992, 994, 1001, 1035, 1105-1106, 1137, 1166, 1246
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1992111
1994201, 205
1996530
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1995795
19974113
19991615-16
199927116
200050118, 130, 137-138
2000608, 20, 22, 24, 26
20013116-117, 119-120, 122-123, 127
20011411, 81
2003574-5
20059176, 218-219, 382
20051623-24, 49-51, 73-74, 285, 287, 289-291, 294, 296, 298-300
200558176, 179
200615354, 548, 657, 660, 664, 669, 738
20062331
2006581672
2007966, 75-76, 212, 366
200716367
200726262, 265
20081056-57, 127, 271, 351, 366, 605-606
20081347
20081489, 104, 123
2008228, 12, 21, 26, 32, 42
20082334, 112
20082735, 55
20083533
20084576
200868761
200873686
200876309
2009324
200937206, 208-209, 212-213, 253-254, 257
200971209, 237, 244, 247, 249, 251, 253, 255, 258, 260, 262, 270, 272, 274, 276, 278, 293, 296, 298, 300, 302, 304, 306, 308-309, 311, 314, 316, 318, 321, 323, 325, 327, 329, 331, 333, 335-336, 339-340, 342, 344, 347, 350, 352, 355, 357, 359, 361
20102718
20102818
20105012-13, 151
201056210-212
201064136, 675
201071344, 346
20115141, 143-144, 250
2011634
201110238
20112028, 125, 138, 143, 147, 150
20112986-87
201140122
20115536, 44
201159177, 501, 505
201168268, 272, 274, 304, 310, 356, 457
201212616
201219196-197
201224217
201232160, 165
201254140, 155
201259496, 591, 861
201267440
20134770, 773-775, 777-779, 788
201316263-266, 268
201320115, 852, 858
201337175
201346210, 212-213
201356151, 153, 156, 471, 694-695, 698, 706
201364168
20137043
2014437, 368
201412176
20142311, 17, 30
20143639, 141, 202, 207, 209, 281, 298, 607
2014541063
20145889
201467203, 425, 465
201473599-600
201476218, 223, 226, 229, 232, 235, 237, 239, 242, 245, 247, 250
20151650, 53, 57, 76, 95, 116, 622
201546622
201555131-132, 327-328
201563202, 217, 260, 277, 322, 326, 330, 334, 338, 344, 348, 352, 357, 363, 367, 370, 374, 378, 381, 384, 387, 390, 393, 395, 398, 404, 407, 412, 416, 420, 425, 427, 431, 434, 438, 441, 444, 447, 550, 778, 780-781, 1199, 1211, 1213, 1232, 1238, 1243, 1247, 1251, 1255, 1258, 1264, 1268, 1272, 1276, 1281, 1286, 1292, 1312, 1316, 1324
201574239, 969
201627399-402, 416, 425, 432, 434, 444, 450, 460, 482, 486, 488, 496, 498, 501-502, 1519
201644588-589, 591
201652532-533, 597, 603, 605-606, 616, 621-622, 625
201657558, 868, 1177, 1183, 1190, 1197-1198, 1349
20171059
20171719, 456
201731806, 880, 1039, 1064, 1073, 1092, 1099-1102, 1141-1142, 1156, 1529, 1531
201740130, 142
201748962, 964
201767467, 590
201774569, 584, 591, 602, 626
2018715, 21
201814247-249, 251-254, 265-266, 271-275, 279, 281-282
201833321
20184665, 82
20184827
20188559
201920169
201931171, 205
20194047
201949205
201958130-131
20198082
20198671, 83
201990278, 286-287, 292
20199261
2019101107-108, 113-114, 116-119, 121, 123
202016217, 321, 326, 329, 335, 340, 348, 351, 354, 358, 362, 366, 372, 378, 381, 384, 388, 391, 394, 424
202024125
202026591, 595, 597, 920, 929-930, 941, 965, 977, 981, 983
20203156
202050473, 479, 486, 492, 495-496, 501, 509, 514, 520, 525, 532, 538, 544, 549, 554, 562, 569, 575, 581, 588, 592
202054135
202069265
20207333
202087277, 282-283, 293, 295, 303, 305, 312-314, 319, 323, 326
20217471, 473
20211921
202122627
202123390, 412, 416-417, 447-448, 476-477
202126169
20213533-34
20216683, 97, 105
20217180-81, 143, 148-149
202210190, 194, 204, 268, 309, 457
202218172, 214, 579-580, 583, 585, 802-803, 805-807, 809, 812-814, 817, 839
202226259, 269
20223245, 88-90
20223466, 72, 78, 539
202253120-121
202261139
202270283
202272264, 282, 476-477
20227457
2023898-99
202320308
202326400
202330447, 482
202337406, 435, 461, 466, 492
202340208
20236247
202379369, 371, 374-376, 378
2024924
20243538
202465430
202477319
20249118-19
202510228-229, 308, 355, 1031-1032
20251563
20251734-35, 473, 475
202523128
202528655
202542213, 252, 811-812, 821
20255938, 43
202575176, 191
20257735
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2009832655
201924765
2024353343
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 20

Þingmál A44 (alþingiskosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1907-07-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 438 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1907-08-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 21

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (aðflutningsbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1909-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 417 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 439 (breytingartillaga) útbýtt þann 1909-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 477 (breytingartillaga) útbýtt þann 1909-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 619 (breytingartillaga) útbýtt þann 1909-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 654 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 678 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Þorláksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-05-01 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (Skálholt)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1909-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp) útbýtt þann 1909-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 437 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1909-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 527 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 560 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (umræður um kjörbréfin)

Þingræður:
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-02-15 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1909-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (umræður um kosningu Seyðisfjarðarkaupstaðar)

Þingræður:
-1. þingfundur - Kristján Jónsson - Ræða hófst: 1909-02-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A16 (innsetning gæslustjóra Landsbankans)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1911-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (stýrimannaskólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 128 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 195 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (aukatekjur landssjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 222 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 253 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (sala á Sigurðarstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (tilkynning um framlengda þingsetu konungkjörinna þingmanna)

Þingræður:
2. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B13 (þinglok)

Þingræður:
5. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 23

Þingmál A12 (viðauki við tollalög fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (fyrirspurn um innflutning áfengis)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Guðlaugur Guðmundsson - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B1 (fyrsti fundur í sþ.)

Þingræður:
1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-07-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál B4 (þingsetning í sameinuðu þingi)

Þingræður:
1. þingfundur - Eiríkur Briem - Ræða hófst: 1913-07-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A30 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (atvinna og vélgæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 372 (breytingartillaga) útbýtt þann 1914-08-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 473 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 508 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 515 (lög í heild) útbýtt þann 1914-08-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Björn Hallsson - Ræða hófst: 1914-08-08 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Einar Arnórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1914-08-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (þingsetning í sameinuðu þingi)

Þingræður:
1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1914-07-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1915-07-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 125 (breytingartillaga) útbýtt þann 1915-07-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 191 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 787 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 975 (lög í heild) útbýtt þann 1915-09-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (ullarmat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1915-07-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (vélgæsla á gufuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1915-07-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 1915-07-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 261 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-08-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 380 (breytingartillaga) útbýtt þann 1915-08-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 431 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 814 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-09-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 920 (lög í heild) útbýtt þann 1915-09-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Karl Finnbogason - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1915-08-18 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1915-09-03 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Karl Finnbogason - Ræða hófst: 1915-09-10 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1915-09-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1915-08-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 362 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-08-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 419 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 656 (lög í heild) útbýtt þann 1915-08-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (stofnun Landsbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1915-07-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (fjárlög 1916 og 1917)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-08-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (fjölgun ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1915-07-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-09-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 27

Þingmál A1 (nefnd til að ákveða verð á vörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (frumvarp) útbýtt þann 1916-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A2 (útflutningsgjald af söltuðu sauðakjöti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1916-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (ráðstafanir til tryggingar aðflutninga til landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1916-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (Íslandsbanka leyft að auka seðlaupphæð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1916-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Hannes Hafstein (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-01-08 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Hannes Hafstein (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-01-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (tímareikningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 1916-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (bakarabrauð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1916-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1916-12-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A8 (almennur ellistyrkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-07-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (húsaleiga í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1917-07-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (ráðstafanir út af Norðurálfuófriðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1917-07-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (stefnubirtingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 379 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-29 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-09-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (veiting læknishéraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (frumvarp) útbýtt þann 1917-08-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1917-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 784 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 814 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-09-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 935 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 29

Þingmál A1 (ráðstafanir út af Norðurálfuófriðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1918-04-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A2 (ráðstafanir út af Norðurálfuófriðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1918-04-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 31

Þingmál A10 (húsaleiga í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (stofnun brunabótafélags Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (Íslandsbanka leyft að auka seðlaupphæð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (bráðabirgðainnflutningsgjald af síldartunnum og efni í þær)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 175 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-07-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-07-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 254 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 341 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 372 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 406 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-08-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (sala á hrossum til útlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (skrásetning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A109 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál B1 (þingsetning)

Þingræður:
1. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-07-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 32

Þingmál A12 (gullforði Íslandsbanka og bann við útflutningi á gulli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (bann á flutningi varnings sem sýkingarhætta getur stafað af)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál B19 (stjórnarskipti)

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1920-02-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A9 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 325 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (leyfi fyrir Íslandsbanka að gefa út 12 milljónir í seðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (bann innflutnings á óþörfum varningi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (sala á hrossum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (friðun rjúpna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Benedikt Sveinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1921-02-15 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1921-02-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A13 (lækkun á aðflutningsgjaldi af kolum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (útflutningsgjald af síld o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál B21 (þinglausnir)

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-04-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A1 (fjárlög 1924)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1923-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (skiptimynt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1923-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (ferðalög ráðherra)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (tryggingar fyrir enska láninu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1923-04-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A40 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1924-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (frumvarp) útbýtt þann 1924-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (tryggingar fyrir enska láninu)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1924-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A13 (smjörlíki)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1925-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (kvennaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1925-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (nauðasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (innheimta gjalda af erlendum fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Björn Líndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A73 (kröfur til trúnaðarmanna Íslands erlendis)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A23 (járnbrautarlagning og virkjun Urriðafoss)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1927-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (skipting Gullbringu- og Kjósarsýslu í tvö kjördæmi)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1927-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (bæjarstjórn í Neskaupstað í Norðfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (atkvæðagreiðslur utan kjörstaða við alþingiskosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 252 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 318 (breytingartillaga) útbýtt þann 1928-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1928-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 369 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 629 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 701 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 758 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-02-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-02-20 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1928-03-02 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-03-02 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1928-03-02 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 608 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 778 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 41

Þingmál A10 (útfutningsgjald af síld o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (gengi gjaldeyris)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1929-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A14 (Menntaskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (breytingartillaga) útbýtt þann 1930-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A279 (kirkjuráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1930-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál B28 (þingfrestun)

Þingræður:
10. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1930-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 (þinglausnir)

Þingræður:
13. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1930-06-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A77 (fiskimat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A240 (hjúskapur, ættleiðing og lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál B23 (þingrof)

Þingræður:
5. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1931-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A18 (einkasala ríkisins á tóbaki og eldspýtum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1931-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (hjúskapur, ættleiðing og lögráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 304 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (innheimta meðlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 305 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1931-07-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A11 (skiptameðferð á búi Síldareinkasölu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 608 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 738 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (nefndarálit) útbýtt þann 1932-04-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A252 (niðurfærsla á útgjöldum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (viðurkenning dóma og fullnægja þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1932-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 582 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-04-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A27 (fiskframleiðslu ársins 1933)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (fimmtardóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (æðsta dóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A115 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 47

Þingmál A2 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 59 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 76 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 126 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 216 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 254 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (lög í heild) útbýtt þann 1933-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-11-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 48

Þingmál A15 (gjaldeyrisverslun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (sláturfjárafurðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (léttverkuð saltsíld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (markaðs- og verðjöfnunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (síldarbræðslustöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (sala mjólkur og rjóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (stjórn og starfræksla póst- og símamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 442 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 581 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 790 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (útflutningur á síldarmjöli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A4 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1935-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (erfðir og skipti á dánarbúi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 213 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (sala og útflutningur á ýmsum íslenzkum afurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1935-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (fiskimálanefnd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1935-10-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A3 (bráðabirgðatekjuöflun til ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1936-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 233 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 375 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 541 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (ólöglegar fiskveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-03-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 51

Þingmál A3 (gjald af innlendum tollvörutegundum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (vörutollur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (sauðfjárveiki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (skuldaskilasjóður vélbátaeigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (leiga á mjólkurvinnslustöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (sparisjóðurinn Gullfoss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (fjárforráð ómyndugra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1937-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (félagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál B25 (þingrof)

Þingræður:
14. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1937-04-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A2 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (skuldaskilasjóður vélbátaeigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (slysabætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1937-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-11-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 53

Þingmál A16 (vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 1938-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 361 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1938-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (gerðardómur í farmannakaupdeilu)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1938-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A6 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (skuldaskilasjóður vélbátaeigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (ráðstafanir vegna yfirvofandi styrjaldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 280 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 583 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-12-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (hitaveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (sala og útflutningur á vörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (ferðir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (stríðstryggingafélag skipshafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (póstlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 441 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál B38 (þingfrestun)

Þingræður:
11. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1939-04-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A20 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1940-02-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 56

Þingmál A32 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 137 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 59

Þingmál A103 (fjölgun hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhann G. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 60

Þingmál A28 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 110 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-08-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 112 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-08-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 141 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-08-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 192 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1942-08-20 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-08-20 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-08-20 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-08-24 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1942-08-24 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1942-08-24 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1942-08-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-08-31 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1942-08-31 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1942-08-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-08-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A16 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1943-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (taka ljósmynda og meðferð ljósmyndavéla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 338 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 483 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 553 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-03-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 63

Þingmál A50 (atkvæðagreiðsla um niðurfellingu dansk-íslenzka sambandslagasamningsins og lýðveldisstjórnarskrár Ís)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1944-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 101 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 114 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 152 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (fáninn)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1944-12-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A4 (dýrtíðarvísitala)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1946-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1946-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (landsvistarleyfi nokkurra útlendinga)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A138 (eftirlit með rekstri ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (frumvarp) útbýtt þann 1949-03-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A20 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 1949-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 491 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 70

Þingmál A10 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 391 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - prent - Ræða hófst: 1950-12-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A25 (lánveitingar til íbúðabygginga)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1951-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (fasteignamat frá 1942 o. fl.)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1952-01-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A13 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A4 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 402 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 706 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-02-23 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1954-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (síldarleit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 207 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 310 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1954-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 751 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (hjúskapur, ættleiðing og lögráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1954-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (innheimta meðlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1954-04-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 74

Þingmál A58 (vantraust á menntamálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (lækkun verðlags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (frumvarp) útbýtt þann 1955-02-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A11 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (gjald af innlendum tollvörutegundum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 260 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-01-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 274 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-01-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 437 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 596 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1956-03-16 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-16 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1956-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A29 (gjald af innlendum tollvörutegundum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 534 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A12 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (nefndarálit) útbýtt þann 1958-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-12-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 78

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
48. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 20 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 23 (breytingartillaga) útbýtt þann 1959-08-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 34 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1959-08-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 41 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 44 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1959-08-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Karl Guðjónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1960-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-03-09 11:11:00 [PDF]

Þingmál A162 (verðlagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-05-13 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 586 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-06-01 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 590 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-06-01 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 596 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-06-02 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 617 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-06-03 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 618 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-06-02 11:11:00 [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (tollvörugeymslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-05-17 11:11:00 [PDF]

Þingmál A169 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A105 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-11-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A36 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 280 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 305 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-31 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A7 (Norðurlandasamningur um innheimtu meðlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A227 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál B2 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1963-10-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A57 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
52. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 69 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A104 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 509 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 533 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 728 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A123 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-03-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A73 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (atvinnuöryggi)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A121 (vörugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A260 (Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 93

Þingmál A111 (samningur um aðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A152 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A259 (skattkerfisbreyting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 497 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 518 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A293 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 95

Þingmál A6 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-08-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 39 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-09-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A204 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 518 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-04-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A116 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (flugvallagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B38 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
22. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A119 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A35 (alþjóðasamningur um ræðissamband)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 475 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 227 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 262 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (samkeppni í verðmyndun og samruni fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A283 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A343 (meðferð dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-01-31 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A57 (takmörkun aðgangs erlendra herskipa og herflugvéla að landhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 1980-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 717 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1981-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
53. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-02-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A37 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A142 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (frumvarp) útbýtt þann 1981-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Ingólfur Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (Norðurlandasamningar um vinnumarkaðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-03-31 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A118 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-29 13:42:00 [PDF]

Þingmál A196 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-14 10:00:00 [PDF]

Þingmál B119 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A40 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 857 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Valdimar Indriðason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A197 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A252 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál B118 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
56. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B149 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
84. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A55 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (frumvarp) útbýtt þann 1984-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A213 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A472 (hafréttarsamningur Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S39 ()

Þingræður:
80. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 689 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 727 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A18 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A316 (flugmálaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 698 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 807 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 957 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A359 (stofnun hlutafélagsbanka um Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A427 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A125 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 295 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1038 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál A3 (ríkisfjármál 1991)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-05-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A30 (lánsfjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-23 11:39:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-11-29 13:12:00 - [HTML]

Þingmál A197 (jöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-21 22:01:00 - [HTML]

Þingmál A462 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-10 16:51:00 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1490 - Komudagur: 1992-07-01 - Sendandi: Ríkismat sjávarafurða - [PDF]

Þingmál B41 (samráðsfundir forseta og formanna þingflokka)

Þingræður:
20. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-11-06 14:34:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-03 15:32:08 - [HTML]

Þingmál A161 (endurmat á norrænni samvinnu)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 1992-10-29 16:53:32 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-22 16:01:37 - [HTML]

Þingmál A300 (bann gegn viðskiptum við Suður-Afríku)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-04-21 16:19:37 - [HTML]

Þingmál A305 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
172. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-05-06 14:51:38 - [HTML]

Þingmál A440 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-03-24 18:01:59 - [HTML]

Þingmál A567 (fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Póllands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1993-04-02 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (rannsóknarnefnd til að rannsaka ráðningu framkvæmdastjóra ríkissjónvarpsins)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-04-19 18:26:42 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-12-20 22:30:48 - [HTML]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-26 14:03:13 - [HTML]

Þingmál A411 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-03-03 17:29:58 - [HTML]

Þingmál A431 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Búlgaríu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ungverjalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (alþjóðasamþykktin um öryggi fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (samningur um opna lofthelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (samningur um Svalbarða)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-04-08 16:55:19 - [HTML]

Þingmál A550 (leikskólar)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-12 15:27:18 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A3 (lánsfjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-12-28 02:44:00 - [HTML]

Þingmál A270 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-12-08 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B52 (framtíð Kísiliðjunnar við Mývatn)

Þingræður:
32. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-11-10 13:24:37 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A6 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-09 12:03:57 - [HTML]

Þingmál A27 (Alþjóðaviðskiptastofnunin)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-05-30 14:24:41 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1995-06-14 14:02:19 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1995-06-15 00:21:32 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A286 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Slóveníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-02-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (flugmálaáætlun 1996--1999)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-06-03 18:07:37 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1996-05-21 14:51:00 - [HTML]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2013 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A441 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-12-20 16:03:41 - [HTML]

Þingmál A28 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1996-10-02 20:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1247 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 1997-02-12 - Sendandi: Nefndarritari allsherjarnefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1055 - Komudagur: 1997-03-14 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]

Þingmál A150 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-19 21:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1996-12-12 19:55:55 - [HTML]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-03-11 15:37:17 - [HTML]

Þingmál A480 (viðbætur við I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-02 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (samningur Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og samningur um þvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-05-13 15:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-03 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-03 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1997-12-16 22:58:52 - [HTML]

Þingmál A287 (sameining Kjalarneshrepps og Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-04 14:51:11 - [HTML]
86. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1998-03-12 10:42:06 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-05-12 16:17:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2241 - Komudagur: 1998-05-20 - Sendandi: Sigurður Líndal prófessor - Skýring: (sérprentun úr skýrslu aðalfundar SÍR 1983) - [PDF]

Þingmál A544 (meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1459 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-05-28 17:56:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 123

Þingmál A254 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-03-25 10:49:38 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 500 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-21 09:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 488 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]

Þingmál A195 (alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu (CITES))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-16 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A197 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-14 17:48:52 - [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1399 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-12 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 20:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (húsgöngu- og fjarsölusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1094 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1151 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-04 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 15:40:23 - [HTML]

Þingmál A522 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1364 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:21:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A194 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-05 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A737 (kjaramál fiskimanna og fleira)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-14 10:36:38 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1135 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Jóhann Ársælsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-20 16:39:54 - [HTML]

Þingmál A738 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-30 20:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A181 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 709 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-12 19:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1050 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-02-27 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-13 22:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-03 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:55:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 129

Þingmál B1 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-05-26 17:47:04 - [HTML]
0. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2003-05-26 20:51:46 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A34 (framkvæmd alþingiskosninganna 10. maí 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2003-12-12 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-09 14:25:34 - [HTML]
79. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-03-09 16:28:21 - [HTML]

Þingmál A343 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1182 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-22 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1183 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-03-22 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-03-30 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1293 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-31 23:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-23 14:56:44 - [HTML]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A569 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 867 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-02-16 17:28:21 - [HTML]

Þingmál A849 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1882 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Olíudreifing ehf. Olíufélagið efh. og Olíuverzlun Ísl. hf. - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Páll Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 23:18:10 - [HTML]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A996 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-28 17:27:23 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A128 (sektakerfi lögreglunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (svar) útbýtt þann 2004-11-08 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A262 (innflutningur í gámum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-11-04 10:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 540 (svar) útbýtt þann 2004-12-07 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1257 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-02 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (breyting á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Íslenska sjónvarpsfélagið hf, Skjár 1 - [PDF]

Þingmál A675 (happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjóm. - [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A286 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-11-08 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A343 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2005 og 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (framkvæmd samk.laga í nokkrum löndum) - [PDF]

Þingmál B145 (Kárahnjúkavirkjun og Hálslón, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra)

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-10-12 11:59:18 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A6 (friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-07 18:26:19 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Harðarson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-12 14:25:36 - [HTML]

Þingmál A297 (framkvæmd samgönguáætlunar 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-11-30 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ellert B. Schram - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-21 15:33:13 - [HTML]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2589 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA, LÍÚ og SF) - [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A231 (tollalög, virðisaukaskattur og gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 17:33:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A134 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Ríkisútvarpið - Skýring: (reglugerð) - [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 13:02:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Þýðing á áliti Mischon de Reya - [PDF]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2058 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Kaþólska kirkjan á Íslandi - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-04-20 21:46:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-04 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1143 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-03-28 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (úttekt á öryggisútbúnaði Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1847 - Komudagur: 2011-03-29 - Sendandi: Eimskip Ísland ehf. - Skýring: (svar við fsp.) - [PDF]

Þingmál A302 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-11-30 16:26:56 - [HTML]

Þingmál A359 (gistináttaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1782 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1791 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-11 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 777 (frumvarp) útbýtt þann 2011-02-01 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (varðveisla menningararfsins á stafrænu formi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (svar) útbýtt þann 2011-03-17 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1665 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Stjórnarskrárfélagið - Skýring: (ágallar - lagt fram á fundi a.) - [PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 18:37:20 - [HTML]
160. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 18:39:28 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-16 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-17 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (frumvarp) útbýtt þann 2012-01-24 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-03-28 16:58:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A816 (framkvæmd samgönguáætlunar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-30 12:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A833 (íslenskar fornminjar á erlendri grund)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1678 (svar) útbýtt þann 2012-08-21 11:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A100 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A262 (breyting á kosningalögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 16:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Reiknistofa fiskmarkaða hf, Bjarni Áskelsson - [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samgönguáætlunar 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-25 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B680 (álit framkvæmdastjórnar ESB um ólögmæti verðtryggðra lána)

Þingræður:
85. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-21 13:37:25 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A38 (samstarf við Færeyjar og Grænland um aukið framboð á kennslu)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-10 13:31:57 - [HTML]

Þingmál A74 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 226/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-25 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2014-10-31 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A251 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2014-11-27 - Sendandi: Tollstjóri - [PDF]

Þingmál A418 (veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-02 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-29 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A516 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A299 (innsigli við framkvæmd kosninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-10-22 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 555 (svar) útbýtt þann 2015-12-07 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 351 - Komudagur: 2015-11-12 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (neytendasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 970 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-03-09 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (norrænt samstarf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-25 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A762 (innflutningur á kjöti frá Grænlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1589 (svar) útbýtt þann 2016-08-29 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B225 (tilkynning um skrifleg svör)

Þingræður:
30. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2015-11-10 13:33:29 - [HTML]

Þingmál B367 (störf þingsins)

Þingræður:
49. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-12-08 13:35:06 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A234 (breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-07 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (lánshæfismatsfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Logi Einarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-06-01 01:05:57 - [HTML]

Þingmál A575 (náttúrugjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (frumvarp) útbýtt þann 2017-05-23 18:44:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 147

Þingmál A112 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-09-26 16:08:38 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A30 (atkvæðakassar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (svar) útbýtt þann 2018-02-26 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2018-04-09 - Sendandi: Lilja Sigrún Jónsdóttir læknir - [PDF]

Þingmál A313 (hnjask á atkvæðakössum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-03-19 17:25:38 - [HTML]

Þingmál A411 (105. og 106. Aþljóðavinnumálaþingið í Genf 2016--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-21 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-05-09 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-29 18:01:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1388 - Komudagur: 2018-04-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A447 (atkvæðakassar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1773 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: SA, Samorka, SAF, SFF, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SI, SVÞ og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1832 - Komudagur: 2018-06-11 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 728 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-12-13 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 759 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 779 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Páll Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-13 20:22:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2018-10-30 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 376 - Komudagur: 2018-11-01 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A342 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 22/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-12 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-10 21:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-27 23:50:25 - [HTML]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 03:03:21 - [HTML]

Þingmál A634 (rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-01 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1717 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-05 18:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1743 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-06 15:48:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4907 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál B24 (stefnumótun í heilbrigðismálum)

Þingræður:
5. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-17 15:47:20 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A720 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2104 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Samtök iðnaðarins, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1636 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-08 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1776 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2021-01-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2021-01-21 - Sendandi: Kjörstjórn Akureyrar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1855 - Komudagur: 2021-02-24 - Sendandi: Hákon Jóhannesson - [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2551 - Komudagur: 2021-04-15 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson og Þorsteinn Tryggvi Másson - [PDF]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 16:27:18 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A424 (kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-03-14 17:53:00 - [HTML]
52. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-03-15 15:22:17 - [HTML]
52. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-15 15:24:28 - [HTML]
52. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-03-15 16:07:14 - [HTML]
52. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-15 16:30:22 - [HTML]
52. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-03-15 16:56:38 - [HTML]
52. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-15 17:11:48 - [HTML]
52. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-15 17:22:23 - [HTML]
52. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-15 17:24:29 - [HTML]
52. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-15 17:29:20 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-15 18:30:55 - [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B9 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-11-25 13:31:32 - [HTML]
0. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-11-25 14:23:23 - [HTML]
0. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-11-25 14:54:18 - [HTML]
0. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-11-25 17:47:44 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A43 (skjaldarmerki frá 1881 á framhlið Alþingishússins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3723 - Komudagur: 2022-12-19 - Sendandi: Helgi Þorláksson - [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-15 17:55:10 - [HTML]

Þingmál A924 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-30 12:48:18 - [HTML]

Þingmál A945 (kosningalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2062 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2138 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-04-25 20:19:53 - [HTML]

Þingmál A952 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:21:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2892 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A656 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2023)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-01 15:09:33 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 387 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A100 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-15 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-20 12:20:36 - [HTML]
8. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-02-20 13:02:36 - [HTML]
8. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-02-20 15:40:30 - [HTML]

Þingmál A425 (alþingiskosningar 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-03 14:40:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A231 (stafræn og rafræn málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1147 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]