Úrlausnir.is


Merkimiði - Undirritun kaupsamnings



RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (410)
Dómasafn Hæstaréttar (131)
Umboðsmaður Alþingis (3)
Stjórnartíðindi (21)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (1)
Alþingi (17)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1948:131 nr. 5/1948 (Flutningur lögtaksmáls) [PDF]

Hrd. 1952:416 nr. 14/1951 [PDF]

Hrd. 1962:527 nr. 69/1962 (Bugðulækur) [PDF]

Hrd. 1965:153 nr. 166/1964 [PDF]

Hrd. 1967:707 nr. 176/1965 (Hjaltalínsreitir) [PDF]

Hrd. 1969:1149 nr. 30/1969 (Álfaskeið 98) [PDF]

Hrd. 1973:254 nr. 12/1971 [PDF]

Hrd. 1975:777 nr. 37/1974 [PDF]

Hrd. 1975:1032 nr. 3/1974 (Vörubirgðir) [PDF]

Hrd. 1976:345 nr. 102/1974 (Dvergabakki 24) [PDF]

Hrd. 1976:680 nr. 155/1974 [PDF]

Hrd. 1977:766 nr. 149/1976 (Tómasarhagi) [PDF]

Hrd. 1978:27 nr. 150/1975 [PDF]

Hrd. 1979:330 nr. 99/1977 [PDF]

Hrd. 1980:1527 nr. 125/1978 (Hólagata - Lyklum skilað) [PDF]

Hrd. 1981:310 nr. 298/1979 [PDF]

Hrd. 1982:1583 nr. 25/1980 [PDF]

Hrd. 1983:1220 nr. 103/1983 (Fasteignauppgjör) [PDF]

Hrd. 1983:1938 nr. 201/1981 [PDF]

Hrd. 1984:293 nr. 32/1984 [PDF]

Hrd. 1984:760 nr. 245/1982 (Miðvangur) [PDF]
Fasteignakaupendur réðu lögmann í tengslum við framkvæmd fasteignakaupa. Hæstiréttur taldi að þeim hefði verið rétt að halda eftir greiðslu á grundvelli lögmannskostnaðar síns.
Hrd. 1984:1069 nr. 150/1984 [PDF]

Hrd. 1985:368 nr. 135/1983 [PDF]

Hrd. 1985:1516 nr. 60/1984 (Miðbraut) [PDF]

Hrd. 1986:1498 nr. 247/1984 [PDF]

Hrd. 1986:1770 nr. 252/1984 (Kópubraut) [PDF]

Hrd. 1987:77 nr. 202/1985 [PDF]

Hrd. 1987:310 nr. 198/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1726 nr. 189/1987 [PDF]

Hrd. 1988:982 nr. 195/1987 (Leifsgata) [PDF]

Hrd. 1989:58 nr. 84/1988 [PDF]

Hrd. 1989:199 nr. 310/1987 (Valtari) [PDF]
Keyptur valtari og útlagningarvél á 2,4 milljónir. Valtarinn hefði átt að vera árgerð 1974 en reyndist svo vera árgerð 1969. Verðmunurinn milli valtaranna var 270 þúsund. Hins vegar lá kaupverð valtarans ekki fyrir sérstaklega þar sem kostnaður hans og útlagningarvélarinnar voru ekki sundurgreind.
Hrd. 1989:799 nr. 306/1987 (Hringbraut) [PDF]

Hrd. 1990:645 nr. 334/1989 (Drekavogur - Misneyting) [PDF]

Hrd. 1991:561 nr. 72/1989 (Ömmudómur II, barnabarn) [PDF]
Um er að ræða sömu atvik og í Ömmudómi I nema hér var um að ræða afsal til barnabarns konunnar sem var grandlaust um misneytinguna. Í þessum dómi var afsalið ógilt á grundvelli 36. gr. samningalaga nr. 7/1936 þrátt fyrir að um misneytingu hafi verið að ræða.
Hrd. 1991:1524 nr. 332/1989 (Mýrarás) [PDF]

Hrd. 1992:342 nr. 352/1989 (Umboð lögmanns ófullnægjandi) [PDF]

Hrd. 1992:1240 nr. 397/1988 [PDF]

Hrd. 1992:1479 nr. 375/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1950 nr. 112/1989 (Háaleitisbraut) [PDF]

Hrd. 1993:132 nr. 327/1990 (Stekkjarholt 2, Akranesi) [PDF]

Hrd. 1993:333 nr. 44/1993 [PDF]

Hrd. 1993:572 nr. 464/1989 [PDF]

Hrd. 1993:2139 nr. 248/1991 [PDF]

Hrd. 1994:69 nr. 201/1990 [PDF]

Hrd. 1994:1379 nr. 261/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1591 nr. 132/1991 [PDF]

Hrd. 1994:1698 nr. 316/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1913 nr. 288/1991 [PDF]

Hrd. 1994:2858 nr. 221/1993 (Gatnagerðargjald) [PDF]
Vitneskja skuldara var talin leiða til þess að dráttur kröfuhafa á kröfu um viðbótargreiðslu var ekki túlkuð gegn honum.
Hrd. 1995:72 nr. 62/1993 [PDF]

Hrd. 1995:867 nr. 193/1992 [PDF]

Hrd. 1995:1136 nr. 117/1993 (Bólstaðarhlíð 11) [PDF]

Hrd. 1995:1692 nr. 90/1993 [PDF]

Hrd. 1995:1879 nr. 315/1993 (Ljósheimar) [PDF]

Hrd. 1995:1952 nr. 268/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2838 nr. 255/1993 [PDF]

Hrd. 1995:3175 nr. 211/1994 [PDF]

Hrd. 1995:3229 nr. 364/1991 [PDF]

Hrd. 1996:489 nr. 23/1995 [PDF]

Hrd. 1996:629 nr. 427/1993 (Grundarstígur 23) [PDF]
Kaupandi fasteignar krafði seljanda hennar um skaðabætur er næmu 44 milljónum króna en kaupverð fasteignarinnar var um 5 milljónir króna. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki hafa sýnt seljandanum nægilega tillitssemi við kröfugerðina og eðlilegra hefði verið að rifta samningnum en að setja fram svo háa skaðabótakröfu.
Hrd. 1996:1279 nr. 405/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1646 nr. 109/1995 (Söluturninn Ísborg) [PDF]
Ógilding skv. 33. gr. samningalaga, nr. 7/1936, vegna fötlunarástands kaupandans. Seljandinn var talinn hafa mátt vita um andlega annmarka kaupandans.
Hrd. 1996:2737 nr. 195/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3093 nr. 351/1995 (Hlíðarbær) [PDF]

Hrd. 1996:3316 nr. 309/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3669 nr. 359/1995 (Drangavík VE) [PDF]

Hrd. 1996:4168 nr. 442/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2087 nr. 369/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2885 nr. 464/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2939 nr. 427/1996 (Baughús - Viðskeyting vegna framkvæmda) [PDF]

Hrd. 1997:3300 nr. 96/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3722 nr. 241/1997 (Hamraborg) [PDF]

Hrd. 1997:3759 nr. 165/1997 [PDF]

Hrd. 1998:490 nr. 193/1997 [PDF]

Hrd. 1998:799 nr. 305/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1209 nr. 225/1997 (Mb. Freyr) [PDF]
Verið að selja krókabát. Síðar voru sett lög sem hækkuðu verðmæti bátsins. Seljandinn taldi sig hafa átt að fá meira fyrir bátinn og bar fyrir sig að hann hafi verið ungur og óreyndur. Talið að hann hefði getað ráðfært sig við föður sinn.

Þessi dómur er umdeildur þar sem Hæstiréttur nefndi að seljandinn hefði getað gert hitt eða þetta.
Hrd. 1998:1602 nr. 309/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1694 nr. 153/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1705 nr. 254/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1724 nr. 346/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1879 nr. 24/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2180 nr. 325/1997 (Upphafsdagur dráttarvaxta) [PDF]
Forkaupsréttarhafi gengur inn í samning um kaup á jörð. Í kaupsamningi og veðskuldabréfi var ártalið skráð 1994 en seljandinn taldi sig eiga rétt á vöxtunum frá 1993.
Hrd. 1998:2187 nr. 247/1997 (Lækjarás 34c, riftun, skuldir) [PDF]

Hrd. 1998:2821 nr. 297/1998 (Myllan-Brauð hf. og Mjólkursamsalan í Reykjavík) [PDF]

Hrd. 1998:3156 nr. 34/1998 (Jónsbókarréttur - Hella) [PDF]

Hrd. 1998:3438 nr. 30/1998 (Bókbær) [PDF]

Hrd. 1998:3664 nr. 414/1997 [PDF]

Hrd. 1998:3992 nr. 110/1998 (Efnalaugin Hreinar línur) [PDF]
Eigandi efnalaugarinnar fékk milligöngumann (fyrirtækjasala) til að selja hana. Kaupandinn gerði tilboð upp á 5 milljónir en fyrirtækjasalinn hafði metið það á 4,8 milljónir. Seljandinn var talinn hafa vitað að kaupandinn hafi verið í rangri trú um verðmat fyrirtækisins og gat því ekki byggt á samningnum.
Hrd. 1998:4042 nr. 10/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4487 nr. 469/1998 [PDF]

Hrd. 1999:349 nr. 29/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:363 nr. 250/1998 (Lindarbyggð)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:770 nr. 319/1998 (Suðurlandsbraut 12)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1498 nr. 126/1999 (Ármúli)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1698 nr. 335/1998 (Huginn fasteignamiðlun - Fjársvik á fasteignasölu)[HTML] [PDF]
Starfsmaður fasteignasölu sveik fé af viðskiptavinum. Að mati Hæstaréttar bar fasteignasalan sjálf ábyrgð á hegðun starfsmannsins enda stóð hún nokkuð nálægt því athæfi.
Hrd. 1999:1794 nr. 272/1998 (Selvogsgrunn)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1808 nr. 383/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2025 nr. 428/1998 (Eignamiðstöðin Hátún og makaskipti)[HTML] [PDF]
Hjón komu við á fasteignasölu og vildu framkvæma makaskipti. Ekki tókst að ganga frá þeim viðskiptum. Höfðu þau veitt fasteignasölunni söluumboð en Hæstiréttur taldi það hafa verið einskorðað við makaskiptin. Hjónin höfðu samband við fasteignasalann og sögðust ekki þurfa lengur aðstoð að halda og sömdu sjálf beint við kaupendur. Hæstiréttur taldi að umboðið hefði þá fallið niður.
Hrd. 1999:2910 nr. 263/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3414 nr. 365/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4504 nr. 224/1999 (Skólavörðustígur - Gagnkvæmur forkaupsréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4563 nr. 220/1999 (Þinghólsbraut)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4804 nr. 225/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4899 nr. 281/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2532 nr. 259/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2574 nr. 260/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3051 nr. 356/2000 (Hótel Egilsstaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3395 nr. 144/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3876 nr. 76/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4074 nr. 155/2000 (SR-Mjöl)[HTML] [PDF]
Gengið hafði verið frá kaupum SR-Mjöls á skipi og 50% kaupverðsins greitt, en svo voru samþykkt lög á Alþingi er gerðu skipið svo gott sem verðlaust. SR-Mjöl keypti veiðileyfi skips en ekki aflahlutdeildina. Veiðileyfið varð verðlaust. Krafist var ógildingar kaupsamningsins.

Látið þar við sitja að frekari efndir samkvæmt samningnum voru felldar niður, sýknað af endurgreiðslukröfu og aðilarnir látnir bera hallann af lagabreytingunum.
Hrd. 2000:4108 nr. 197/2000 (Dragavegur - Vanheimild)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4170 nr. 284/2000 (Fjallalind)[HTML] [PDF]
Kröfu tjónvalds um lækkun á bótakröfu tjónþola var synjað, en forsendur þeirrar kröfu voru þær að tjónþoli hefði átt að takmarka tjón sitt með því að vanefna samninginn fyrir sitt leyti.
Hrd. 2000:4327 nr. 251/2000 (Miklabraut)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3 nr. 458/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:57 nr. 311/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:665 nr. 350/2000 (Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:742 nr. 312/2000 (MDMA-töflur)[HTML] [PDF]
Maður fékk reynslulausn og álitamál skapaðist um hvort hann hafi öðlast réttarstöðu sakbornings á meðan henni stóð. Hæstiréttur leit svo á að úrskurður um hlerun hefði leitt til þess að hann hefði talist vera sakborningur. Reynslulausnin varð svo dæmd upp.
Hrd. 2001:1368 nr. 377/2000 (Saurbær)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2975 nr. 154/2001 (Bárugata - Forgangsáhrif þinglýsingar - Nunnudómur hinn fyrri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3328 nr. 106/2001 (Hrefnugata)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4214 nr. 103/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4589 nr. 224/2001 (Selásblettur I)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4604 nr. 225/2001 (Selásblettur II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:815 nr. 248/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:952 nr. 81/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1387 nr. 50/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1476 nr. 307/2001 (Blikanes - Þrotabú)[HTML] [PDF]
K og M gengu í hjúskap 23. mars 1969. M hafði keypt kaupsamning um hluta húseignar 22. nóvember 1968 og fengið afsal fyrir henni 12. nóvember 1970. Þau fluttu þar inn eftir giftinguna. M seldi eignina 13. desember 1972 og fékk afsal fyrir annarri eign 25. apríl 1973, en ekki lá fyrir í málinu kaupsamningur um þá eign. Sú eign var seld með afsali 26. október 1984 en þann 15. maí 1984 hafi M fengið afsal fyrir tiltekinni eign í Garðabæ. Andvirðið af sölu fyrri eignarinnar var varið í þá næstu.

M tók þátt í rekstri tveggja sameignarfélaga og rak þau bæði með föður sínum. K kvaðst ekki hafa tekið þátt í þeim rekstri og hafi ekki verið í ábyrgð fyrir kröfum á hendur þeim. Viðvarandi taprekstur var á þessum félögum leiddi til þess að M tók ítrekað lán með veðsetningum í tiltekinni fasteign í Garðabæ frá vori 1990 en með því fleytti hann áfram taprekstri sameignarfélaganna sem stöðugt söfnuðu skuldum, án þess að reksturinn væri á vegum K.

Bú M var tekið til gjaldþrotaskipta þann 18. janúar 2000 með úrskurði héraðsdóms, og var skipaður skiptastjóri. Á fundi 9. febrúar það ár tjáði M við skiptastjóra að hann væri eignalaus en hefði áður átt tiltekna fasteign í Garðabæ sem hann hefði selt 9. apríl 1999 fyrir 20 milljónir króna, sem hefði rétt svo dugað fyrir áhvílandi veðskuldum. Söluandvirðið samkvæmt kaupsamningnum var 19,5 milljónir þar sem 5 milljónir yrðu greiddar við undirritun og frekari greiðslur á nánar tilteknum upphæðum á tilteknum dagsetningum, sú seinasta þann 10. júní 2000. Kaupendur myndu yfirtaka áhvílandi veðskuldir er námu 1,17 milljónum króna. Seljendur tóku þá að létta verulega af veðskuldum eignarinnar og létu tiltekinn lögmann um það gera það fyrir þeirra hönd.

Þrotabúið krafðist þess að hluti þess söluandvirðis, um 5,1 milljón króna tilheyrði þrotabúinu. Til tryggingar á fullnustu kröfunnar krafðist þrotabúið kyrrsetningar á eign K, þar sem hún var kaupandi eignarinnar skv. umræddum kaupsamningi ásamt eiginmanni sínum, er tilgreindi að eignarhluti hennar yrði 99% og M ætti 1% eignarhluta. Þrotabúið leit svo á að um hefði verið gjafagerning að ræða í tilraun til þess að skjóta undan eignum.

Fyrir héraðsdómi fólust varnir K aðallega í sér málsástæður sem ættu heima í deilum um eignaskipti milli hjóna. Fasteignin í Garðabæ var þinglýst eign M og því hefðu skuldheimtumenn hans mátt ætla að fasteignin stæði óskipt til fullnustu á kröfum á hendur honum. Því var lagt til grundvallar að eignin væri hjúskapareign M. Fallist var því á dómkröfur þrotabúsins.

Hæstiréttur fer, ólíkt héraðsdómi, efnislega yfir málsástæður K sem reistar voru á grundvelli ákvæða hjúskaparlaga. Að mati réttarins þótti K ekki hafa sýnt nægilega vel fram á það að hún hafi raunverulega innt af hendi greiðslur til kaupanna né tengsl hugsanlegra framlaga hennar til kaupverðs nokkurra þeirra kaupsamninga sem um ræddi í málinu né hvað varðaði tilhögun á greiðslu þeirra. Því hafi K ekki tekist að sanna að tiltekin fasteign í Garðabæ hafi verið að hluta til hjúskapareign þeirra. Var því talið að ráðstöfun á hluta andvirðis eignarinnar til K hafi verið gjafagerningur. Þar sem K hafi ekki getað sýnt fram á að M hafi verið gjaldfær við greiðslu fyrstu þriggja greiðslnanna var fallist á kröfu þrotabúsins um riftun. Fjórða greiðslan fór fram um tveimur vikum eftir að úrskurður gekk um gjaldþrotaskipti á búi M og því hlyti K að hafa verið kunnugt um að M hefði þá misst rétt til að ráða yfir þeim réttindum sem til búsins skyldu falla. Sú greiðsla var því ólögmæt og ber K því að endurgreiða þrotabúinu þá upphæð án þess að til riftunar kæmi á þeirri ráðstöfun.

Hæstiréttur breytti tímamarki vaxta frá því sem hafði verið dæmt af héraðsdómi. Hæstiréttur minnist ekki í dómsorði um gildi dóms héraðsdóms en tekur samt afstöðu til dómkrafna. Hann kveður á um riftun þriggja greiðslna af þeim fjórum sem þrotabúið hafði krafist, greiðslu K á samtölu upphæðar til þrotabúsins sem jafnast á við allar fjórar greiðslurnar. Í dómsorði er ekki að finna afstöðu til staðfestingu kyrrsetningarinnar sem hann staðfestir þó í niðurstöðukafla sínum.
Hrd. 2002:1680 nr. 198/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1708 nr. 293/2001 (Njörvasund 27)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2082 nr. 391/2001 (Dalbraut - H-Sel - Dráttarvextir vegna húseignakaupa)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2183 nr. 251/2001[HTML] [PDF]
83ja ára kona seldi spildu úr jörð sinni til G. Börn konunnar riftu samningnum þar sem þau töldu hana ekki hafa gert sér grein fyrir því hvað hún hefði verið að gera. Í málinu var meint vanheilsa hennar ekki sönnuð og því var hún talin hafa verið hæf til að stofna til löggerningsins.
Hrd. 2002:2263 nr. 436/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2281 nr. 459/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2292 nr. 65/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2445 nr. 27/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3136 nr. 175/2002 (Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3175 nr. 230/2002 (Hljómalind - Innborgun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3182 nr. 155/2002 (Njálsgata 33 - Sér Danfoss)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3202 nr. 254/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3325 nr. 145/2002 (Kr. Stef.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3409 nr. 110/2002 (Hrísrimi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3544 nr. 136/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3861 nr. 223/2002 (Safamýri 27)[HTML] [PDF]
Fasteignasali og seljandi fasteignar voru báðir dæmdir í in solidum ábyrgð gagnvart kaupanda til að greiða honum bætur vegna gólfhalla sem var í fasteign. Bótaábyrgð seljandans var túlkuð vera innan samninga en bótaábyrgð fasteignasalans utan samninga.
Hrd. 2002:3925 nr. 517/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4126 nr. 541/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:83 nr. 334/2002 (Elliðavatn)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:139 nr. 226/2002 (Skarð)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:407 nr. 14/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:489 nr. 257/2002 (Sápudælur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:506 nr. 329/2002 (Bátasmiður - Gáski)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:545 nr. 352/2002 (Smáragata)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:557 nr. 383/2002 (Byggingarfélagið Sólhof hf. - Lækjarsmári)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:964 nr. 354/2002 (Bólstaðarhlíð, gjöf)[HTML] [PDF]
Par keypti sér íbúð á meðan þau voru í sambúð. Síðar ganga þau í hjónaband og gera kaupmála. Íbúðin var gerð að séreign K. Ári síðar varð M gjaldþrota.
Sérstakt mál þar sem enginn vafi var að þau ættu íbúðina saman.
Vafi var hvort K hefði gefið M helming íbúðarinnar eða ekki.
Sönnunarbyrðin var á K að sýna fram á að um hefði verið að ræða gjöf. Ekki var tekið fram í kaupmálanum að K hefði verið að gefa M hlut í fasteigninni.
Hrd. 2003:1009 nr. 17/2003 (Dalsbyggð)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1261 nr. 333/2002 (Valhöll)[HTML] [PDF]
Fasteignasali lét duga að treysta einhliða yfirlýsingu seljandans um engar skuldir við húsfélag en svo reyndist ekki vera. Þetta var ekki talið uppfylla skilyrðið um faglega þjónustu.
Hrd. 2003:1476 nr. 101/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1486 nr. 429/2002 (Hlíðartún)[HTML] [PDF]
Galli að gluggar héldu ekki vindi og gólfið væri sigið. Í matsgerð kom fram að ekki hefði verið unnt að finna sambærilegt hús á markaði. Afslátturinn var dæmdur að álitum.
Hrd. 2003:1748 nr. 456/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2120 nr. 170/2003 (Hamraborg, 3 ár)[HTML] [PDF]
K hafði keypt fasteign á meðan hjúskap varði en eftir samvistarslit.
K og M höfðu slitið samvistum þegar K kaupir íbúð. K vildi halda íbúðinni utan skipta þrátt fyrir að hún hafði keypt íbúðina fyrir viðmiðunardag skipta. Litið var á samstöðu hjónanna og séð að ekki hafi verið mikil fjárhagsleg samstaða meðal þeirra. Talið var sanngjarnt að K mætti halda henni utan skipta.
Hrd. 2003:2373 nr. 504/2002 (Tjaldanes 9)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2459 nr. 557/2002 (Brian Tracy)[HTML] [PDF]
Sigurður gerð samning við Fannýju um námskeiðshald á Brian Tracy námskeiði. Erlendu aðilarnir neita að afhenda kennsluefnið vegna skuldar Fannýjar við þá. Fanný stefndi Sigurði vegna vanefnda þar sem hann hélt eftir greiðslu.

Hæstiréttur taldi Sigurð hafa verið rétt að halda eftir greiðslum vegna atvika sem áttu við um Fannýju, og sýknaði hann því af kröfum hennar.
Hrd. 2003:2507 nr. 548/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2579 nr. 561/2002 (Þyrill ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2671 nr. 569/2002 (Faxatún 3)[HTML] [PDF]
Afsláttar krafist sem var minna en hálft prósent af kaupverðinu. Hæstiréttur taldi upphæðina það litla að hann féllst ekki á afsláttarkröfuna.
Hrd. 2003:2693 nr. 39/2003 (Nunnudómur hinn síðari - Samtök um kvennaathvarf II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3006 nr. 551/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3074 nr. 133/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3185 nr. 77/2003 (Hvammur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3446 nr. 64/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3524 nr. 154/2003 (Reykjamelur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3803 nr. 395/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3885 nr. 312/2003 (Frjáls fjölmiðlun)[HTML] [PDF]
Kaupandi neitaði að greiða eftirstöðvar í hlutabréfakaupum þar sem verðmæti félagsins væri lægra en það sem var uppgefið. Síðar fór félagið í gjaldþrot. Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða gölluð kaup og ákvarðaði að kaupandinn hefði átt að greiða það sem hann hafði þegar greitt og eftirstöðvarnar sem hann neitaði að greiða yrðu felldar niður.
Hrd. 2003:4058 nr. 155/2003 (Lyngheiði 6)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4202 nr. 217/2003 (Veiðireynsla)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4220 nr. 189/2003 (Fífusel)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4242 nr. 185/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4390 nr. 445/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:555 nr. 218/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:721 nr. 299/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:766 nr. 309/2003 (Núpur II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1523 nr. 413/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1629 nr. 379/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1684 nr. 358/2003 (Naustabryggja)[HTML] [PDF]
Kaupendur íbúðar fengu hana afhenta á réttum tíma en hún var þó ekki fullbúin. Ekki var talið að í þessu hafi falist greiðsludráttur þar sem orsökina mátti rekja til beiðni kaupendanna sjálfra um frestun á ýmsum þáttum verksins.
Hrd. 2004:2410 nr. 486/2003 (Holtsgata)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2567 nr. 214/2003 (Súsanna Rós Westlund - Tígulsteinn)[HTML] [PDF]
Dómsúrlausnin var tekin fyrir í Dómur MDE Súsanna Rós Westlund gegn Íslandi dags. 6. desember 2007 (42628/04).
Hrd. 2004:2772 nr. 62/2004 (Þakvirki ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2943 nr. 230/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2993 nr. 299/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3029 nr. 324/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3038 nr. 297/2004 (Eignir/eignaleysi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3202 nr. 57/2004 (Boðagrandi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3312 nr. 87/2004 (Sjálfstæður dómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3681 nr. 116/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3983 nr. 160/2004 (Boðahlein)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:5102 nr. 291/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:64 nr. 10/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:597 nr. 315/2004 (Hyrjarhöfði 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:758 nr. 376/2004 (Brekkugerði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:833 nr. 400/2004 (Melabraut)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1030 nr. 411/2004 (Brekkugerði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1052 nr. 436/2004 (SPM - Hvammur 2)[HTML] [PDF]
Sparisjóðsstjórinn var ekki talinn hafa verið grandlaus.
Hrd. 2005:1258 nr. 449/2004 (Bjarni Bærings)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1593 nr. 414/2004 (Glaðheimar)[HTML] [PDF]
Hús byggt 1960 og keypt árið 2000. Hæstiréttur taldi 7,46% hafi ekki talist uppfylla skilyrðið en brot seljanda á upplýsingaskyldu leiddi til þess að gallaþröskuldurinn ætti ekki við.

Kaupandinn hélt eftir lokagreiðslu sem var meira en tvöföld á við gallann sem kaupandinn hélt fram. Var hann svo dæmdur til að greiða mismuninn á upphæðunum ásamt dráttarvöxtum frá gjalddaga.
Hrd. 2005:2440 nr. 38/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2584 nr. 43/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2717 nr. 111/2005 (Blikaás)[HTML] [PDF]
Kaupandi fasteignar hélt eftir lokagreiðslu sem var nær áttföld á við gallann sem kaupandinn hélt fram. Var hann svo dæmdur til að greiða mismuninn á upphæðunum ásamt dráttarvöxtum frá gjalddaga.
Hrd. 2005:2802 nr. 299/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2883 nr. 275/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2887 nr. 276/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3132 nr. 75/2005 (Húsasmiðjan gegn Stáliðjunni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3142 nr. 26/2005 (Gistiheimili á Njálsgötu)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3336 nr. 524/2004 (Fasteignasali - Umboðssvik)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3500 nr. 495/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4267 nr. 144/2005 (Básbryggja - Húsasmiðjan)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5039 nr. 483/2005 (Bugðulækur)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um hvort dómari hefði getað sameinað mál. Hæstiréttur taldi að héraðsdómara bæri ex officio skyldu að skoða hvort skilyrði séu til að uppfylla mál, óháð athugasemdaleysi málsaðila. Hæstiréttur ómerkti málsmeðferðina frá sameiningu málanna í héraði og lagði fyrir héraðsdómara að aðskilja þau og taka umrætt mál til efnismeðferðar.
Hrd. 2005:5071 nr. 214/2005 (Stóri-Skógur)[HTML] [PDF]
Í þessu tilviki var forkaupsréttur að jörð bundinn við eiganda annarar tilgreindrar jarðar „að frágengnum þeim er kynnu að eiga hann lögum samkvæmt“.
Hrd. 2005:5171 nr. 292/2005 (Sóleyjarimi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:834 nr. 391/2005 (Breiðabólsstaður)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1096 nr. 397/2005 (Eskihlíð)[HTML] [PDF]
48 ára gamalt hús. Galli var 5,56% frávik sem ekki var talið duga.
Hrd. 2006:1679 nr. 424/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2596 nr. 476/2005 (Eignarréttur að fasteign)[HTML] [PDF]
M og K voru í sambúð, hvort þeirra áttu börn úr fyrri hjónaböndum.
M deyr og því haldið fram að K ætti íbúðina ein.
Niðurstaðan var sú að M og K hefðu átt sitthvorn helminginn.
Hrd. 2006:3189 nr. 7/2006 (Njálsgata)[HTML] [PDF]
Hús byggt 1904 og keypt 2003. Húsið hafði verið endurgert að miklu leyti árið 1992. Margir gallar komu í ljós, þar á meðal í upplýsingaskyldu, en hitakerfið var ranglega sagt vera sérstakt Danfoss hitakerfi en var í sameign. Verðrýrnunin hefði verið 800 þúsund ef upplýsingarnar hefðu verið réttar og að auki voru aðrir gallar. Hæstiréttur lagði saman alla gallana við matið á gallaþröskuldinum, en héraðsdómur hafði skilið galla á upplýsingaskyldu frá öðrum.
Hrd. 2006:3412 nr. 350/2006 (Grænagata)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4260 nr. 52/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4269 nr. 51/2006 (Berjarimi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4289 nr. 54/2006 (Eyrarvegur 34 - Landsafl hf.)[HTML] [PDF]
Fasteignasala gerði GG, fyrir hönd eigenda lóðarinnar E, kauptilboð í lóð GG. Síðar gerði GG gagntilboð fyrir sína hönd og annarra eigenda lóðarinnar og var það samþykkt. Hins vegar neitaði GG síðan að veita samþykki gagntilboðsins móttöku. Eigendur lóðarinnar stofnuðu síðan einkahlutafélag og afsöluðu lóð sinni til þess. Fyrir dómi var síðan krafist þess að viðurkennt yrði að með samþykkt gagntilboðsins hafi komist á bindandi kaupsamningur.

Hæstiréttur taldi að þar sem umboð hinna lóðareigendanna sem GG sagðist hafa þegar hann gerði gagntilboðið voru ekki skrifleg, uppfyllti það ekki skilyrði laga til þess að það gæti orðið bindandi þar sem það gæti ekki orðið skuldbindandi fyrir sameigendur hans. Umboðsmaðurinn var ekki sérfróður aðili og var því ekki talinn hafa mátt vita af þánýlegri lagabreytingu um að hin nauðsynlegu umboð yrðu að vera skrifleg. Kröfu um skaðabætur var synjað þar sem fulltrúum Landsafls hefði átt að gera sér ljóst að umboð GG hefði ekki verið fullnægjandi.
Hrd. 2006:4700 nr. 215/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4767 nr. 221/2006 (Hlutafélag)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4786 nr. 194/2006 (Svenni EA - Aflaheimildir)[HTML] [PDF]
Seljandinn sá eftir að hafa selt bát á svo lágu verði og krafðist breytinga á kaupverði til hækkunar.
Hrd. 2006:5267 nr. 360/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5332 nr. 290/2006 (Byggingarfélagið Hyrna - Tjarnartún - Verðtrygging í kaupsamningi)[HTML] [PDF]
E gerði kauptilboð í eina af þeim íbúðum sem byggingarfélag var að reisa, og var það svo samþykkt. Í samningnum var bætt við orðalaginu „Allar greiðslur samkvæmt kaupsamningi þessum eru vísitölutryggðar og hækka í samræmi við breytingar á byggingavísitölu og miðast við grunnvísitölu 285,6.“ og einnig var þar að finna ákvæði um að uppgjör vegna vísitöluhækkunar færi fram við útgáfu afsals. Varð þetta til þess að kaupverðið hækkaði um 666 þúsund krónur strax við undirritun.

Hæstiréttur vísaði meðal annars til þess að vísitalan hafi strax við samningsgerð verið 14 mánaða gömul. Þá var litið til stöðu samningsaðila og að ákvæðið hafi ekki verið kynnt kaupanda með fullnægjandi hætti. Téðu ákvæði var vikið til hliðar á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. 2006:5743 nr. 269/2006 (Bergstaðastræti)[HTML] [PDF]

Hrd. 366/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Brekkuland 3 - Réttarágalli - Umferðarréttur)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur féllst ekki á það með kaupanda, er hélt eftir greiðslu, að réttarágalli hefði legið fyrir vegna umferðarréttar skv. aðalskipulagi. Þetta hefði legið fyrir á aðalskipulaginu í lengri tíma og báðum aðilum hefði verið jafn skylt að kynna sér skipulagið áður en viðskiptin fóru fram.
Hrd. 85/2007 dags. 26. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 424/2006 dags. 8. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 500/2006 dags. 15. mars 2007 (Álafossvegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 147/2007 dags. 3. apríl 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 542/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 392/2006 dags. 31. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2007 dags. 31. maí 2007 (Höskuldsstaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 460/2007 dags. 19. september 2007 (Hluti fasteignar - Ísland og Þýskaland)[HTML] [PDF]
M var Íslendingar og K Þjóðverji.
Gerðu hjúskaparsamning, eins og það var kallað, á Þýskalandi.
Í honum var ákvæði um aðskilinn fjárhag og yfirlýsing um að allt varðandi þeirra hjúskap skyldi lúta þýskum reglum.
Slitu samvistum og M kemur hingað til lands og kaupir íbúð.
Þau taka síðan aftur samvistum. Íbúðin seld og keypt önnur eign.
Þau gera kaupmála á Íslandi. Á honum er kveðið á um að fasteign væri séreign M og allt sem kæmi í hennar stað.
Þau skilja síðan og reka dómsmál á Íslandi um skiptingu fasteignanna.
Deildu um það hvort fasteignin væri öll eða að hluta séreign M.
Hvorugt kemur með mótbárur að þetta tiltekna mál sé rekið á Íslandi né krefjast þess að einhver hluti málsins sé rekið á öðru landi eða færi eftir reglum erlendra ríkja.
Niðurstaðan var sérkennileg en héraðsdómur kvað á um að M ætti 59% hluta.
M mistókst að reyna á það hvort eignin væri séreign hans eða ekki þar sem hann hafði ekki kært úrskurð héraðsdóms fyrir sitt leyti.
Dómstólar tóku ekki afstöðu til þeirra 41% sem eftir voru þar sem þeim hluta var vísað frá.
K reyndi hvorki að útskýra hjúskaparsaminginn né þýskar réttarreglur.
Hrd. 672/2006 dags. 20. september 2007 (Blikastígur 9)[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2007 dags. 20. september 2007 (Trésmiðja Snorra Hjaltasonar hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 9/2007 dags. 27. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 90/2007 dags. 11. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 521/2007 dags. 18. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 135/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2007 dags. 22. nóvember 2007 (Strandasel)[HTML] [PDF]
Fasteign byggð 1977 og keypt 2004. Gallinn var í halla gólfs í sólstofu sem byggð hafði verið árið 1992. Gallinn var ekki nógu mikill til að uppfylla lagakröfur um gallaþröskuld, og hann var talinn það augljós að undantekning um vanrækslu á upplýsingaskyldu var ekki talin eiga við.
Hrd. 189/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 292/2007 dags. 13. desember 2007 (Keilufell)[HTML] [PDF]
Skilyrði um gallaþröskuld var ekki talið vera uppfyllt þar sem flatarmálsmunur einbýlishúss samkvæmt söluyfirliti og kaupsamningi borið saman við raunstærð reyndist vera 14,4%.
Hrd. 208/2007 dags. 20. desember 2007 (Stangarhylur)[HTML] [PDF]

Hrd. 325/2007 dags. 14. febrúar 2008 (Uppgjör fasteignakaupa - Lögmenn reikna lokagreiðslu - Fulning)[HTML] [PDF]
Dómurinn fjallar um mat hvort viðsemjandinn hafi verið í góðri trú eða ekki, og hvort viðsemjandinn hafi haft áhrif á það.

Samkomulag var gert eftir að galli kom upp en samkomulagið byggði á röngum tölum, sem sagt reikningsleg mistök, en afskipti kaupandans voru talin hafa valdið því. Seljandinn var því ekki talinn skuldbundinn af fjárhæðinni.
Hrd. 164/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 473/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 196/2008 dags. 18. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 253/2008 dags. 16. maí 2008 (K frá Úkraínu, fasteign)[HTML] [PDF]
Dæmigerður skáskiptadómur. M átti fasteign en álitamál hvort hann átti hana fyrir hjúskap eða ekki. Innan við árs hjúskapur.
Lítil fjárhagsleg samstaða.
Talið ósanngjarnt að hún fengi helminginn og því beitt skáskiptum.
Hrd. 519/2007 dags. 5. júní 2008 (Hvíta myllan)[HTML] [PDF]

Hrd. 301/2008 dags. 16. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 523/2007 dags. 25. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 653/2007 dags. 2. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 69/2008 dags. 23. október 2008 (Aðild - Kaupsamningur feðga)[HTML] [PDF]
Maður í óskiptu búi seldi syni sínum jörð úr búinu. Eftir andlát mannsins vildi dóttir hans ógilda samninginn á grundvelli óheiðarleika.

Hæstiréttur taldi að hún gæti ekki átt lögvarða hagsmuni enda var dánarbúið enn í skiptum og hún því ekki fengið neina kröfu.
Hrd. 86/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 97/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 636/2008 dags. 11. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 224/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 402/2008 dags. 26. febrúar 2009 (Fosshótel - Barónsstígur)[HTML] [PDF]

Hrd. 488/2008 dags. 5. mars 2009 (Fyrirætlanir húsfélags)[HTML] [PDF]
Kaupendur vissu ekki af framkvæmdum fyrr en þær hófust en ekki var fallist á bótaábyrgð þar sem fasteignasalinn fór eftir hátternisreglum.
Hrd. 381/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 68/2009 dags. 9. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 391/2008 dags. 12. mars 2009 (Glitur ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 379/2008 dags. 19. mars 2009 (Lindargata 33)[HTML] [PDF]
Synjað var um skaðabætur vegna leigu á öðru húsnæði á meðan endurbætur færu fram á þeim grundvelli að saknæm háttsemi gagnaðilans var ekki sönnuð, þrátt fyrir að fallist hafði verið á skaðabætur vegna beins tjóns.
Hrd. 533/2008 dags. 7. apríl 2009 (Síðumúli)[HTML] [PDF]

Hrd. 495/2008 dags. 6. maí 2009 (Neðristígur 11)[HTML] [PDF]

Hrd. 231/2009 dags. 22. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 266/2009 dags. 2. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 150/2008 dags. 4. júní 2009 (Bergþórshvoll)[HTML] [PDF]

Hrd. 697/2008 dags. 11. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 64/2009 dags. 22. október 2009 (Langamýri - Eignarhlutföll - Lán)[HTML] [PDF]

Hrd. 94/2009 dags. 22. október 2009 (Eignir, sjálftaka)[HTML] [PDF]

Hrd. 571/2009 dags. 4. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 201/2009 dags. 10. desember 2009 (Arnarhraun 2)[HTML] [PDF]
Kaupandi íbúðar hélt fram að íbúðin væri gölluð og hélt eftir lokagreiðslunni. Hæstiréttur leit svo á að kaupanda hefði verið óheimilt að halda eftir þeirri greiðslu þar sem galli hefði ekki verið til staðar.
Hrd. 285/2009 dags. 14. janúar 2010 (Fasteignakaup að Framnesvegi, fyrirvari um fjármögnun banka)[HTML] [PDF]

Hrd. 50/2010 dags. 3. febrúar 2010 (Hafsbrún ehf.)[HTML] [PDF]
Samningur á milli aðila um varnarþing sem var svo hunsað. Ósannað var um að samkomulag hefði verið á milli lögmanna aðilanna þess efnis.
Hrd. 321/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 16/2010 dags. 17. febrúar 2010 (Fjárvörslureikningur)[HTML] [PDF]
Mál erfingja annars hjónanna gagnvart hinu.

Kaupmáli lá fyrir um að hlutabréfaeign M yrði séreign.
Passað hafði verið vel upp á andvirðið og lá það nokkuð óhreyft. Hægt var því að rekja það.
Hrd. 127/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Klingenberg og Cochran ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 411/2009 dags. 4. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 456/2009 dags. 18. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 518/2009 dags. 3. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 281/2010 dags. 8. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 418/2009 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2010 dags. 7. október 2010 (Athafnaleysi)[HTML] [PDF]
Erfingjar dánarbús eru með efasemdir um að úttektir hafi farið út í að greiða reikninga hins látna innan umboðs.
Hrd. 470/2009 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]
Afhendingardráttur var til staðar af hálfu seljanda og héldi kaupendur eftir eigin greiðslum á meðan honum stóð. Frumkvæðisskylda var lögð á kaupendur fasteignar á þeirri stundu sem fasteignin var afhent og þurftu þeir því að greiða dráttarvexti frá afhendingardegi og þar til þeir létu greiðslu sína af hendi.
Hrd. 70/2010 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 400/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 300/2010 dags. 27. janúar 2011 (Hamravík 40)[HTML] [PDF]

Hrd. 453/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 386/2010 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 254/2011 dags. 1. júní 2011 (Almenn hlutdeild í öllum eignum)[HTML] [PDF]
M og K slitu langri sambúð.
Tekin var fyrir hver eign fyrir sig og metin samstaða. Hver séu framlögin til hverrar eignar fyrir sig. Rökstyðja þyrfti tilkall til hverrar eignar fyrir sig en dómkröfurnar endurspegluðu það ekki.
Aðaldeilan var um fyrirtækið, þ.e. virði þess.
M vildi halda fyrirtækinu en í staðinn mætti K halda tilteknum eignum.
M var talinn hafa átt fyrirtækið þrátt fyrir að K hefði unnið þar áður. K tókst ekki að sanna neinn eignarhlut í því.
Hrd. 475/2011 dags. 2. september 2011 (Loforð um íbúðakaup)[HTML] [PDF]
K taldi öll skiptin ósanngjörn en krafðist hins vegar ógildingar samningsins á grundvelli vanefnda um íbúðarkaupin í stað þess að beita ósanngirni.
M hafði lofað K í fjárskiptasamningi að hann myndi kaupa handa henni íbúð innan ákveðins tíma. Hins vegar varð ekkert af kaupunum. Samningurinn var því talinn hafa fallið úr gildi. Fallist var á kröfu K um opinber skipti.
Hrd. 454/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 241/2010 dags. 13. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 538/2011 dags. 18. október 2011 (Laugavegur 16)[HTML] [PDF]

Hrd. 721/2010 dags. 20. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 55/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 124/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Sjóferðir Arnars ehf. - Vélbáturinn Þingey)[HTML] [PDF]
Álitamál 1:
Kaupandi vélbáts átti að greiða eina milljón við undirritun og einnig standa við síðari greiðslu. Ljóst þótti að kaupandinn greiddi ekki fyrri greiðsluna á þeim tíma en seljandinn þinglýsti samt sem áður samningnum. Kaupandinn innti af hendi þá greiðslu síðar án athugasemda frá seljandanum. Hæstiréttur taldi að seljandinn gæti ekki notað þessa vanefnd gegn kaupandanum síðar af þeim sökum þegar aðrar vanefndir voru bornar upp.

Álitamál 2:
Afhenda átti bát eigi síðar en tiltekinn dag á atvinnustöð kaupanda að Húsavík. Hæstiréttur taldi að hér hafi verið um reiðukaup að ræða og 3. mgr. 6. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000, ætti við. Seljandinn var talinn vera skyldugur til þess að tilkynna kaupandanum tímanlega hvenær afhending fyrir þann dag ætti að fara fram. Þá taldi Hæstiréttur að um hefði verið um afhendingardrátt að ræða sökum þess að báturinn hafi ekki verið í umsömdu ástandi og kaupandinn því ekki getað tekið við bátnum.

Í ljósi vanefnda beggja aðila væru ekki skilyrði uppfyllt um riftun samningsins.
Hrd. 597/2011 dags. 2. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 131/2011 dags. 15. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 270/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 271/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 269/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 471/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 56/2012 dags. 24. febrúar 2012 (Hlutabréf/peningar)[HTML] [PDF]
Kaupmáli lá fyrir um að hlutabréfaeign M yrði séreign.
Andvirðið hafði verið lagt inn á reikning en hann notaður afar frjálslega. Tekið var út af honum í ýmsum tilgangi.
Talið var að orðið hafi verið slík samblöndun að séreignin hafi horfið.
Hrd. 485/2011 dags. 15. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 506/2011 dags. 22. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 508/2011 dags. 22. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 133/2012 dags. 20. apríl 2012 (Ofgreitt/endurgreiðsla)[HTML] [PDF]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.
Erfingjarnir fengu meira en sinn hlut.
Erfingjarnir áttu að endurgreiða það sem var umfram þeirra hlut.
Orðalag um að ákvæði erfðalaga stæðu því ekki fyrir vegi.
Hrd. 230/2012 dags. 18. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 469/2011 dags. 24. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 75/2012 dags. 27. september 2012 (Sala verslunar)[HTML] [PDF]

Hrd. 139/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 720/2012 dags. 18. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 308/2012 dags. 19. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 378/2012 dags. 31. janúar 2013 (Framlag/lán/gjöf?)[HTML] [PDF]
M hafði óumdeilanlega lagt fram framlög til að kaupa eign. Eignin var svo keypt á nafni K.
M hélt því fram að skráning eignarinnar á K hefði verið málamyndagerningur.
M tókst ekki að forma málsástæður nógu vel í héraði og því voru kröfurnar settar fram með of óljósum hætti. Reyndi að laga þetta fyrir Hæstarétti en gerður afturreka með það.

M hélt því bæði fram að skráning K fyrir fasteigninni hefði verið af hagkvæmisástæðum ásamt því að hann hefði veitt henni lán til kaupanna. M tryggði sér ekki sönnun á slíkri lánveitingu, sérstaklega á þeim grundvelli að K væri þinglýstur eigandi beggja fasteigna og að þau hefðu aðskilinn fjárhag. M gerði ekki viðhlýtandi grein fyrir grundvelli kröfu um greiðslu úr hendi K vegna óréttmætrar auðgunar né með hvaða hætti hann kynni að eiga slíka kröfu á hendur henni á grundvelli almennra skaðabótareglna. Nefndi Hæstiréttur að sú ráðstöfun M að afhenda K fjármuni til kaupa á hvorri eign fyrir sig en gera engar ráðstafanir til að verða sér úti um gögn til að sýna fram á slíkt, rynni stoðum undir fullyrðingu K að um gjöf væri að ræða af hans hálfu til hennar.
Hrd. 560/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML] [PDF]
Kaupanda fasteignar var játað svigrúm til að halda eftir meiru en sem nam gallakröfu sinni, þ.e. fyrir matskostnaði dómskvadds matsmanns og lögmannskostnaði fyrir tiltekið tímabil. Það sem var umfram var kaupanda gert að greiða seljanda með dráttarvöxtum.
Hrd. 79/2013 dags. 1. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 591/2012 dags. 7. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 613/2012 dags. 26. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 259/2013 dags. 15. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 750/2012 dags. 23. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 349/2013 dags. 7. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 146/2013 dags. 12. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2013 dags. 20. september 2013 (Skútuvogur)[HTML] [PDF]

Hrd. 554/2013 dags. 14. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 663/2013 dags. 24. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 302/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Vinnulyftur ehf. / KPMG)[HTML] [PDF]
KPMG var með milligöngu um sölu á fyrirtæki en gætti ekki nægilega vel að hagsmunum seljandans. Sérfræðingur frá KPMG var látinn bera ⅔ hluta bótaskyldunnar á grundvelli sérfræðiábyrgðar en viðskiptavinurinn restina sökum skorts á varkárni.
Hrd. 304/2013 dags. 5. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 468/2013 dags. 12. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 771/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML] [PDF]

Hrd. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]

Hrd. 250/2014 dags. 5. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 728/2013 dags. 28. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 561/2014 dags. 4. september 2014 (Hljómalindarreitur)[HTML] [PDF]

Hrd. 503/2014 dags. 11. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 540/2014 dags. 16. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 189/2014 dags. 9. október 2014 (Heildverslun)[HTML] [PDF]

Hrd. 82/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Grimsborgir II - Ásborgir)[HTML] [PDF]
Aðili keypti af sveitarfélagi tvær byggingarlóðir í landi og ætlaði að koma þar upp íbúðarbyggð. Fáeinum árum eftir kaupin uppgötvar kaupandinn umræður um það hvort skilgreina ætti svæðið einnig sem atvinnusvæði, og svo verður af því. Hæstiréttur taldi að seljandinn hefði brotið á samningsskyldum sínum með saknæmum hætti með þeirri endurskilgreiningu. Þetta var talið vera eftirfarandi vanefnd á kaupsamningi þeirra.
Hrd. 29/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 376/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 465/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Seljavegur)[HTML] [PDF]
14% flatarmálsmunur var ekki talinn duga.
Hrd. 179/2015 dags. 18. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 597/2014 dags. 26. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 247/2015 dags. 15. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 605/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 662/2014 dags. 13. maí 2015 (Dráttarvél II)[HTML] [PDF]
Ósérfróður einstaklingur um dráttarvélar sá auglýsingu um dráttarvél, 14 ára, til sölu og greiddi fyrir hana 2,2 milljónir króna. Kemur svo í ljós að hún var haldin miklum göllum. Dómkvaddur matsmaður mat viðgerðarkostnað vera á milli 922-2177 þúsund krónur (42-99% af kaupverðinu).

Héraðsdómur féllst ekki á riftun vegna vanrækslu kaupandans á skoðunarskyldu sinni en Hæstiréttur sneri því við og vísaði til þess að kaupandinn hefði getað treyst á yfirlýsingu seljandans um að hún hefði verið öll nýuppgerð og yfirfarin. Á móti hefði kaupandi ekki sinnt hvatningu seljanda um að skoða hana sjálfur sem fékk þó ekki mikið vægi sökum yfirlýsingar í auglýsingunni og að kaupandinn hefði ekki haft sérfræðiþekkingu. Því væri ekki við kaupanda að sakast um að hafa ekki tekið eftir göllum sem honum voru ekki sýnilegar við kaupin. Gallinn félli því undir gallahugtak 17. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000. Af þessu leiddi að Hæstiréttur féllst á riftun kaupandans á kaupunum.
Hrd. 761/2014 dags. 4. júní 2015 (Höfðabrekka 27)[HTML] [PDF]
Fasteign var keypt á 18 milljónir króna. Gallar komu í ljós eftir afhendingu. Dómkvaddur matsmaður ritaði matsgerð og stóð í henni að úrbætur á þeim myndu kosta 11,9 milljónir (um 66% af kaupverðinu). Hæstiréttur féllst á að kaupanda hefði verið heimilt að rifta kaupsamningnum á grundvelli verulegrar vanefndar.
Hrd. 2/2015 dags. 29. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 703/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 660/2014 dags. 19. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 334/2015 dags. 10. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 134/2015 dags. 10. desember 2015 (Parlogis)[HTML] [PDF]

Hrd. 803/2015 dags. 16. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 325/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 410/2015 dags. 17. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 604/2015 dags. 4. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 327/2016 dags. 19. maí 2016 (Svertingsstaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 630/2015 dags. 19. maí 2016 (Sumarhús)[HTML] [PDF]

Hrd. 397/2016 dags. 1. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 826/2015 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 540/2015 dags. 16. júní 2016 (Laugarásvegur 62 - Matsgerð)[HTML] [PDF]
Miklar yfirlýsingar fóru fram í fasteignaauglýsingu, sem sem að fasteign hefði verið endurbyggð frá grunni, en raunin var að stór hluti hennar var upprunalegur.

Hæstiréttur nefndi að með afdráttarlausum yfirlýsingum sé seljandi ekki eingöngu að ábyrgjast réttmæti upplýsinganna heldur einnig ábyrgjast gæði verksins. Reynist þær upplýsingar ekki sannar þurfi seljandinn að skila þeirri verðmætaaukningu aftur til kaupandans.
Hrd. 539/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 517/2016 dags. 7. september 2016 (Samtök sparifjáreigenda)[HTML] [PDF]
Samtök sparifjáreigenda höfðuðu mál á hendur fimm mönnum er voru að afplána refsingu í fangelsinu að Kvíabryggju. Í héraðsdómi var máli vísað frá á þeim forsendum að fangar teldust ekki eiga fasta búsetu í fangelsinu sbr. ákvæði laga um lögheimili þar sem fram kom að dvöl í fangelsi ígilti ekki fastri búsetu, og því væri ekki hægt að byggja afplánunarstað fangans sem grundvöll fyrir varnarþingi í málinu í skilningi 1. mgr. 32. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.

Hæstiréttur var sammála því mati héraðsdóms en ógilti svo þann úrskurð á þeim forsendum að slíkt hefði verið heimilt skv. 4. mgr. 32. gr. laganna. Stefnandi í héraði vísaði til þess ákvæðis í munnlegum málflutningi en stefndu í héraði andmæltu því á þeim vettvangi þar sem þess hefði ekki verið getið í stefnu, en héraðsdómari sinnti ekki þeim andmælum. Hæstiréttur tók fram að eigi væri skylt að taka fram í héraðsdómsstefnu á hvaða grundvelli stefnandi teldi stefna eiga varnarþing í þeirri þinghá, né að stefnandinn þurfi að svara fyrir fram atriðum sem stefndi gæti reynt að beita sér fyrir í þeim efnum. Með hliðsjón af þessum atriðum og öðrum felldi hann úrskurð héraðsdóms úr gildi og kvað á um að málið skyldi hljóta efnislega umfjöllun hjá héraðsdómi.
Hrd. 109/2016 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 558/2016 dags. 18. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 71/2016 dags. 20. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 74/2016 dags. 24. nóvember 2016 (Háteigsvegur 24)[HTML] [PDF]

Hrd. 95/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 775/2016 dags. 8. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 207/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 222/2016 dags. 20. desember 2016 (Austurstræti 10A ehf.)[HTML] [PDF]
Aðili seldi öðrum aðila, fyrir 115 milljónir króna, einkahlutafélagið Austurstræti 10A ehf., og átti að afhenda eignina 15. desember 2014. Eina eign þess félags var eign að þessu heimilisfangi. Á þeirri eign hvíldi 49 milljón króna lán sem kaupandi félagsins samdi um að yfirtaka. Greiða skyldi af því 16 milljónir við kaupsamning, 7 milljónir þremur mánuðum síðar, 6 milljónir sex mánuðum síðar, sömu upphæð níu mánuðum síðar, 7,5 milljónir tólf mánuðum síðar. Kaupandi skuldbatt sig þar að auki selja félagið Gjáhellu 7 ehf. sem stofna ætti um samnefnda fasteign, að virði 23,5 milljónir króna. Svo reyndist vera að félagið Gjáhella 7 ehf. hefði ekki verið eign kaupandans og ætlaði kaupandi sér að redda sér þeirri eign.

Seljandinn rifti svo samningnum þann 19. desember 2014, þ.e. fjórum dögum eftir umsaminn afhendingardag, vegna meintra verulegra vanefnda kaupanda, þar á meðal væru yfir 20 milljóna veð enn áhvílandi á Gjáhellu 7. Þessari riftun andmælti kaupandi þann 23. desember sama ár. Kaupandinn krafðist fyrir dómi viðurkenningar um gildi þessa samnings og að seljanda væri skylt að framselja eignirnar.

Hæstiréttur tók fram að heildarmat á málsatvikum réði því hvort um hefði verið verulega vanefnd að ræða. Hlutfall Gjáhellu 7 af vanefndinni var um 20,4%, að í samningnum var óljóst hvort seljandi eða kaupandi ætti að hlutast til um stofnun einkahlutafélagsins utan um þá fasteign, og að seljandi hefði sjálfur veðsett 27 milljónir af Austurstræti 10A og því sjálfur vanefnt kaupsamninginn. Í ljósi þessara atriða féllst hann ekki á riftun samningsins.
Hrd. 312/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 293/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 404/2016 dags. 9. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 302/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 464/2016 dags. 23. mars 2017 (Molden Enterprises Ltd. gegn Sjóklæðagerðinni)[HTML] [PDF]
Greiðslur vegna starfsloka fyrrum forstjóra aðila. Sjóklæðagerðin var þriðji aðili og ekki aðili að samningnum. Egus hafði lofað að halda tilteknu félagi skaðlaust af starfslokasamningnum. Vísað frá héraðsdómi í Hæstarétti sökum varnarþingsákvæðis samningsins.
Hrd. 753/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 802/2016 dags. 14. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 830/2016 dags. 14. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 54/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Greiðslumat)[HTML] [PDF]

Hrd. 65/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Blikaberg)[HTML] [PDF]

Hrd. 105/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 172/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 42/2017 dags. 27. mars 2018 (Heiðarvegur 10 - Græðisbraut)[HTML] [PDF]
Óþinglýstur réttur til bílastæða á landi sem tilheyrir þriðja aðila. Reyndi á grandleysi þegar landið var selt. Hæstiréttur vísaði til augljósra ummerkja á landinu og hefði kaupandinn þá átt að kynna sér nánar forsögu þeirra.
Hrd. 170/2017 dags. 27. mars 2018 (Eyrartröð)[HTML] [PDF]

Hrd. 216/2017 dags. 20. apríl 2018 (Gólfflísar)[HTML] [PDF]
Kaupandi hélt eftir fjórum milljónum króna greiðslu á grundvelli gagnkröfu sinnar upp á tvö hundruð þúsund.
Hrd. 237/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 321/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 311/2017 dags. 9. maí 2018 (Súluhöfði 28)[HTML] [PDF]
Kaupandi var talinn hafa átt að gera sér grein fyrir því að breytingar á skipulagi byggðar hefðu verið samþykktar. Seljandinn var talinn hafa vanrækt upplýsingaskyldu sína þótt kaupandinn hefði getað skoðað þetta sjálfur.
Hrd. 424/2017 dags. 9. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 501/2017 dags. 24. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 503/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 495/2017 dags. 20. september 2018 (Hagaflöt 20)[HTML] [PDF]
Fasteign var keypt á 71 milljón króna. Kaupandi taldi hana verulega gallaða og aflaði sér matsgerðar um þá. Samkvæmt henni námu gallarnir alls 3,2 milljónum (4,5% af kaupverðinu). Kaupandi bar fyrir sig að seljandi hefði bakað sér sök vegna vanrækslu upplýsingaskyldu sinnar.

Hæstiréttur féllst ekki á hina meintu vanrækslu upplýsingarskyldunnar og taldi að gallarnir væru ekki nógu miklar til að heimila riftun án hinnar meintu sakar. Hins vegar féllst hann á skaðabótakröfu kaupandans upp á 1,1 milljón króna.
Hrd. 838/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2019 dags. 28. maí 2019 (Reiknistofa bankanna)[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2019 dags. 28. maí 2019 (Reiknistofa bankanna I)[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2016 (Kæra Hópkaupa ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 62/2016.)

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/2001 dags. 11. apríl 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2001 dags. 11. apríl 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 22/2005 dags. 21. nóvember 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2011 dags. 5. október 2011[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 8/2016 dags. 12. desember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 1998 (Fremri-Torfustaðahreppur - Umboð hreppsnefndar til að selja jarðir til óstofnaðs einkahlutafélags skömmu fyrir gildistöku sameiningar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 1998 (Húnaþing vestra - Gildi samþykktar hreppsnefndar Fremri-Torfustaðahrepps rétt fyrir sameiningu)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. nóvember 2000 (Austur-Hérað - Sala fasteigna sveitarfélags, útboð, sérstakt hæfi, hvenær komin er á fullnaðarákvörðun bæjarstjórnar)[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-2/2006 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-272/2006 dags. 12. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-3/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-65/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-2/2010 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-120/2011 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-67/2013 dags. 8. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-99/2015 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-9/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2021 dags. 25. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-420/2005 dags. 24. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-2/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-324/2007 dags. 6. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-358/2010 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-3/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2012 dags. 4. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-172/2012 dags. 24. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-7/2015 dags. 12. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-84/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-148/2015 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-108/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-185/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-415/2019 dags. 14. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-156/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-414/2020 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2022 dags. 24. mars 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-499/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2022 dags. 5. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-177/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-13/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-40/2017 dags. 9. júlí 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1305/2005 dags. 13. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-376/2004 dags. 2. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1206/2005 dags. 13. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1780/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-506/2006 dags. 11. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-667/2006 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2006 dags. 24. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-7/2005 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2082/2005 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1209/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-909/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1974/2006 dags. 17. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1337/2005 dags. 1. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-407/2006 dags. 10. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2229/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-412/2007 dags. 19. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1374/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-804/2008 dags. 9. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2008 dags. 30. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-256/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1154/2007 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-586/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1722/2008 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1721/2008 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1611/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1689/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1957/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-407/2007 dags. 17. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2545/2008 dags. 9. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2499/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3349/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2456/2008 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3164/2008 dags. 5. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-153/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3193/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3107/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2569/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2188/2008 dags. 23. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3832/2008 dags. 1. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1503/2009 dags. 11. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2832/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-845/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3819/2009 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4601/2009 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5242/2009 dags. 23. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2077/2009 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2721/2009 dags. 1. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4975/2009 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2693/2008 dags. 7. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2255/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2254/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2253/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2251/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2141/2010 dags. 21. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1375/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1575/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2446/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2011 dags. 3. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1849/2010 dags. 10. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1559/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-5/2012 dags. 19. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-308/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1873/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-958/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-364/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1198/2012 dags. 27. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-163/2013 dags. 14. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-235/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1085/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-206/2013 dags. 11. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-295/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-234/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-833/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-625/2014 dags. 8. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-823/2014 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-360/2015 dags. 15. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-317/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1355/2014 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1492/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1254/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-62/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-103/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-56/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-171/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-364/2015 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-631/2016 dags. 28. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-850/2016 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-886/2016 dags. 3. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-789/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-947/2016 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1143/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2018 dags. 13. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1137/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-641/2017 dags. 25. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-91/2017 dags. 24. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-921/2017 dags. 29. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1096/2017 dags. 5. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-526/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-608/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-632/2018 dags. 19. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-821/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-23/2019 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2018 dags. 3. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1181/2017 dags. 28. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-977/2018 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2018 dags. 15. júlí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-359/2019 dags. 24. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-178/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1131/2018 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-474/2019 dags. 10. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2019 dags. 2. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1196/2018 dags. 7. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-752/2019 dags. 3. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-219/2018 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-221/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-172/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2009/2019 dags. 14. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1704/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1446/2019 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2020 dags. 29. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1857/2019 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-243/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2342/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2841/2020 dags. 10. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2293/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-480/2020 dags. 19. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-173/2019 dags. 20. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-418/2019 dags. 24. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-886/2020 dags. 29. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3237/2020 dags. 5. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-986/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-449/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3366/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1129/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-752/2019 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1255/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1962/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1335/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-940/2021 dags. 25. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3365/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3080/2020 dags. 22. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-135/2022 dags. 4. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1524/2021 dags. 5. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1230/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-968/2022 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2084/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1462/2021 dags. 10. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1152/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2406/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2022 dags. 11. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2115/2022 dags. 15. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2022 dags. 13. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1559/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-654/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-964/2023 dags. 12. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1991/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2423/2022 dags. 21. mars 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2167/2023 dags. 9. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2023 dags. 14. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-871/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7594/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7687/2005 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2005 dags. 12. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10432/2004 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4030/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6280/2005 dags. 10. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5181/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1028/2006 dags. 4. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7737/2005 dags. 10. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6136/2005 dags. 19. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-662/2006 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1154/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-293/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4426/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7302/2005 dags. 14. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-243/2006 dags. 29. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2245/2006 dags. 11. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5135/2006 dags. 19. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6102/2006 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2194/2005 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-244/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1879/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6005/2006 dags. 2. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-99/2006 dags. 6. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-2/2006 dags. 21. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-98/2007 dags. 20. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2281/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1992/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-2/2007 dags. 23. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4011/2006 dags. 25. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1251/2007 dags. 15. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7698/2005 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3996/2006 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4165/2006 dags. 11. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3139/2006 dags. 12. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1127/2007 dags. 21. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1924/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7401/2006 dags. 31. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-579/2007 dags. 19. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1072/2007 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1286/2007 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4259/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5309/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3094/2006 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-16/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4961/2007 dags. 4. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6690/2006 dags. 11. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5974/2006 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-919/2007 dags. 21. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5132/2007 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1133/2007 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5092/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4514/2007 dags. 10. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6840/2006 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6643/2007 dags. 10. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7567/2007 dags. 1. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-6/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2006 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2933/2008 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4681/2007 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6647/2006 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6174/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1607/2008 dags. 30. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1008/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8491/2008 dags. 16. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3120/2008 dags. 18. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2567/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11064/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2789/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11065/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7532/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7822/2008 dags. 13. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3962/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4466/2008 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9853/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7987/2008 dags. 24. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4727/2008 dags. 15. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12084/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-34/2009 dags. 6. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6458/2007 dags. 8. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1352/2009 dags. 7. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3625/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4204/2009 dags. 18. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8958/2009 dags. 6. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1094/2009 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4022/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7276/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2009 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3631/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4314/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8677/2009 dags. 22. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5728/2008 dags. 25. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4555/2009 dags. 29. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1804/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13240/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1990/2009 dags. 31. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11099/2009 dags. 23. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8541/2009 dags. 5. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6460/2009 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14176/2009 dags. 11. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4884/2010 dags. 13. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5971/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2756/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-76/2009 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7179/2010 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12352/2009 dags. 15. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2010 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-470/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2839/2011 dags. 26. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2630/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2878/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-80/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3336/2011 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1398/2012 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4858/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-884/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2214/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-27/2012 dags. 2. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3267/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3339/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3517/2012 dags. 8. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-252/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4254/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-19/2014 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5041/2013 dags. 26. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1287/2012 dags. 15. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2709/2013 dags. 22. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2309/2013 dags. 20. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4007/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-293/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2771/2013 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1485/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2193/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1996/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-769/2014 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4783/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3968/2013 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3157/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3156/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2014 dags. 28. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4738/2014 dags. 30. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4820/2013 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1819/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-620/2014 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2015 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-390/2015 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-987/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-868/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1205/2015 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1708/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4390/2014 dags. 21. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2941/2015 dags. 31. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2554/2015 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-574/2015 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4928/2014 dags. 26. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2014 dags. 6. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1823/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-563/2016 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-821/2015 dags. 30. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5046/2014 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1705/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-815/2015 dags. 12. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4259/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2483/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2551/2015 dags. 16. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2085/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1220/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-227/2016 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4203/2015 dags. 21. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-302/2016 dags. 27. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-669/2015 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-839/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1739/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3617/2015 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3078/2016 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2888/2016 dags. 12. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1608/2016 dags. 19. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2016 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1244/2016 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-497/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4342/2014 dags. 15. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2926/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-761/2017 dags. 6. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2398/2017 dags. 4. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1102/2017 dags. 4. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2016 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-676/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1619/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3071/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-212/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-214/2018 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-404/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1511/2017 dags. 26. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-957/2018 dags. 20. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-215/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4093/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-588/2018 dags. 8. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4050/2017 dags. 14. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2002/2018 dags. 2. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4108/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2456/2018 dags. 13. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1891/2018 dags. 31. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-764/2017 dags. 12. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2983/2018 dags. 24. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1271/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-139/2018 dags. 13. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1399/2019 dags. 18. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-152/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2986/2019 dags. 17. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-906/2019 dags. 17. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1566/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2019 dags. 4. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5341/2019 dags. 15. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1961/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3112/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1710/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1215/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3905/2018 dags. 29. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2019 dags. 8. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2672/2020 dags. 22. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1907/2018 dags. 2. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7171/2019 dags. 16. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1757/2019 dags. 24. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1217/2020 dags. 27. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-721/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-899/2021 dags. 13. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2653/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2036/2020 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4309/2020 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4629/2021 dags. 12. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2020 dags. 18. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3604/2020 dags. 7. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5605/2021 dags. 9. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2484/2021 dags. 19. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3150/2022 dags. 16. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1027/2022 dags. 9. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2022 dags. 17. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5701/2022 dags. 17. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2068/2022 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3149/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5934/2021 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1347/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1541/2022 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-597/2006 dags. 25. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-32/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-5/2008 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-579/2007 dags. 16. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-707/2007 dags. 11. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-840/2009 dags. 22. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-74/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-185/2011 dags. 7. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-243/2011 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-249/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-26/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-114/2015 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-73/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-125/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-301/2020 dags. 23. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-785/2020 dags. 4. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-526/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-130/2021 dags. 17. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-127/2022 dags. 2. janúar 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-203/2006 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-214/2006 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-150/2008 dags. 12. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-235/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-204/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-203/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-202/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-201/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-200/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-199/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-289/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-20/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2013 dags. 11. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-170/2014 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-45/2018 dags. 7. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-188/2019 dags. 8. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-63/2019 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2019 dags. 20. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-86/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-33/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-133/2021 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-182/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 234/2012 dags. 14. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 230/2012 dags. 14. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 152/2013 dags. 30. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 211/2012 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 223/2012 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2002 dags. 3. júlí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2005 dags. 14. júlí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2006 dags. 13. september 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2007 dags. 25. maí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2009 dags. 30. desember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2010 dags. 18. október 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2014 dags. 8. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 147/2023 dags. 16. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 144/2010 dags. 17. desember 2010

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 125/2011 dags. 12. apríl 2012

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 96/2011 dags. 3. maí 2012

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2012 dags. 30. ágúst 2012

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 46/2012 dags. 15. október 2012

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 59/2013 dags. 30. janúar 2014

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 75/2013 dags. 13. mars 2014

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 96/2013 dags. 26. maí 2014

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 51/2014 dags. 8. júlí 2015

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 86/2014 dags. 8. júlí 2015

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 3/2016 dags. 26. október 2016

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 1/2020 dags. 24. júní 2020

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 98/2021 dags. 29. ágúst 2022

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 20/2022 dags. 1. desember 2022

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 8/2024 dags. 29. ágúst 2024

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 318/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]

Lrd. 231/2018 dags. 26. október 2018[HTML]

Lrd. 384/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Lrd. 369/2018 dags. 18. janúar 2019[HTML]

Lrd. 447/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 583/2018 dags. 22. febrúar 2019 (Tölvustýrð flökunarvél)[HTML]

Lrd. 502/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrd. 425/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Lrd. 809/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Lrd. 701/2018 dags. 7. júní 2019 (Engjasel 84)[HTML]
Seljandi eignar var talinn hafa mátt vita af fyrirhuguðum framkvæmdum húsfélags þótt hann hafi ekki verið staddur á þeim húsfundi þar sem þær voru ákveðnar. Þessar framkvæmdir voru þess eðlis að seljandi hefði átt að upplýsa kaupandann um þær. Fallist var því á skaðabótakröfu vegna galla.
Lrd. 610/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrú. 299/2019 dags. 3. júlí 2019 (Fyrirframgreiddur arfur)[HTML]

Lrú. 577/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Lrd. 861/2018 dags. 4. október 2019[HTML]

Lrd. 159/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 38/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 267/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Lrd. 244/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Lrd. 95/2019 dags. 20. desember 2019 (Háaleiti 37)[HTML]
Leki kom í ljós þremur mánuðum eftir afhendingu og var hann slíkur að talið var útilokað að seljandinn hafi ekki vitað af honum við kaupsamningsgerð.
Lrd. 480/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 355/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Lrd. 303/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Lrd. 393/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrú. 233/2020 dags. 13. maí 2020[HTML]

Lrú. 230/2020 dags. 3. júní 2020[HTML]

Lrd. 398/2019 dags. 26. júní 2020 (Laugaból)[HTML]

Lrú. 285/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Lrú. 70/2020 dags. 18. ágúst 2020[HTML]

Lrd. 584/2019 dags. 25. september 2020[HTML]

Lrd. 823/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 826/2019 dags. 11. desember 2020[HTML]

Lrd. 28/2020 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrú. 647/2020 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Lrd. 824/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 6/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 36/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 798/2019 dags. 5. mars 2021[HTML]

Lrd. 196/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrú. 85/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrú. 111/2020 dags. 7. maí 2021[HTML]

Lrd. 168/2020 dags. 14. maí 2021[HTML]

Lrd. 304/2020 dags. 28. maí 2021[HTML]

Lrd. 39/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 206/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrú. 409/2021 dags. 3. september 2021[HTML]

Lrú. 578/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 244/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 229/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 338/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 469/2020 dags. 10. desember 2021[HTML]

Lrú. 650/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Lrd. 470/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 592/2020 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 723/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 678/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 686/2020 dags. 25. mars 2022[HTML]

Lrd. 167/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Lrd. 353/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Lrú. 96/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Lrd. 265/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 216/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 74/2021 dags. 13. maí 2022[HTML]

Lrd. 228/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Lrú. 259/2022 dags. 10. júní 2022[HTML]

Lrd. 538/2021 dags. 29. september 2022[HTML]

Lrd. 301/2021 dags. 14. október 2022[HTML]

Lrú. 547/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Lrd. 441/2021 dags. 21. október 2022[HTML]

Lrú. 442/2021 dags. 28. október 2022[HTML]

Lrd. 480/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 375/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 488/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 459/2021 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 304/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 456/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 503/2021 dags. 17. mars 2023[HTML]

Lrú. 122/2023 dags. 15. maí 2023[HTML]

Lrd. 153/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]

Lrd. 275/2022 dags. 6. október 2023[HTML]

Lrd. 319/2022 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrd. 210/2022 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrd. 373/2022 dags. 20. október 2023[HTML]

Lrd. 339/2022 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrú. 682/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Lrd. 413/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 771/2022 dags. 8. desember 2023[HTML]

Lrú. 784/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Lrd. 706/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrú. 822/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Lrd. 799/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 864/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 690/2022 dags. 1. mars 2024[HTML]

Lrd. 767/2022 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrú. 156/2024 dags. 15. mars 2024[HTML]

Lrú. 285/2024 dags. 10. maí 2024[HTML]

Lrd. 300/2023 dags. 24. maí 2024[HTML]

Lrú. 285/2024 dags. 28. maí 2024[HTML]

Lrd. 285/2023 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrd. 346/2023 dags. 14. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Súsanna Rós Westlund gegn Íslandi dags. 6. desember 2007 (42628/04)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 17. nóvember 1980 (Hringsdalur í Ketildalahreppi)[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 77/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 508/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 577/1981[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 3/2004 dags. 24. maí 2004 (Mál nr. 3/2004,)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2006 dags. 20. júlí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2007 dags. 13. apríl 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2009 dags. 30. janúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2021 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2023 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 45/2023 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 41/2013 dags. 7. maí 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2010 í máli nr. 40/2010 dags. 6. október 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2020 í máli nr. 112/2019 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2023 í máli nr. 137/2022 dags. 28. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 413/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 181/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 46/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 37/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 247/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 226/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 314/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 54/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 286/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 225/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 233/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 243/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 260/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 318/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 268/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 131/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 37/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 64/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 97/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 105/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 174/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 194/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 69/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 155/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 28/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 37/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 138/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 141/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 197/2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1303/1994 (Vaxtaálag)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2110/1997 dags. 19. október 1998 (Hæfi oddvita - Mat á umhverfisáhrifum)[HTML][PDF]
Stóð til að byggja stóriðju í Hvalfirði, sem nú er búið að byggja.
Samtök börðust gegn uppbyggingunni á umhverfisgrundvelli.
Framkvæmdin þurfti að fara í gegnum skipulag hjá sveitarfélaginu.
Á þeim tíma höfðu ráðuneytin vald til þess að hafna framkvæmdum ef þær voru taldar valda of neikvæðum umhverfisáhrifum.

Ráðuneytið leitaði umsagnar sveitarfélags og skrifaði sveitarfélagið bréf til baka um að þau lögðust ekki gegn framkvæmdinni.

Samtökin leituðu til umboðsmanns og bentu á að oddviti sveitarfélagsins hefði verið vanhæfur þar sem hann hafði hagsmuni þar sem hann hafði gert samning við fyrirtækið um að hann myndi selja fyrirtækinu 120 hektara land ef ráðherrann sagði já. Litið var svo á að hagsmunirnir hefðu verið verulegir.

Á þeim tíma giltu hæfisreglur stjórnsýslulaganna ekki um sveitarstjórnarmenn og vísaði umboðsmaður til matskenndrar reglu um hæfi í sveitarstjórnarlögum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4176/2004 dags. 30. desember 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1948137
1952 - Registur69
1952419
1962527
1965157
1966 - Registur62
1967734
19691151-1152
1973260
1975 - Registur63
1975785, 1036
1976364, 685
1977769, 772-774
197833
1979338, 345-346
19801531
1981325
19821587
1983 - Registur138, 188
19831222, 1939, 1941
1984229, 295, 762, 1072, 1076
1985371-373, 1527, 1531
19861502, 1773, 1787
198783, 313, 1732
1988984
198960, 66, 202, 808
1990649
1991563, 566, 1527
1992342, 1241, 1246, 1481, 1957, 1959
1993135, 335, 573, 2141
199476, 1383, 1595, 1700, 1917, 2861
1994 - Registur167
199573, 872, 1140, 1696, 1881, 1953, 1956, 2842, 3176, 3234
1996492, 642, 1280, 1282, 1655, 1657, 2749, 3102, 3317-3318, 3320, 3322, 3674, 3678, 4169
19972094, 2886, 2946, 2952, 3308, 3722, 3726, 3769
1998 - Registur315
1998496, 806, 1210, 1214, 1222, 1603, 1700, 1703, 1705, 1735, 1885, 2182, 2201-2202, 2824, 3159, 3439, 3442-3443, 3667, 3993, 3998, 4057, 4492
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1980B841
1987B1127
1988A145, 247
1988B465
1990A165
1990B552
1991B125, 876, 930
1992B302
1993A416
1994A9
1995A140, 793
1996B897
1997B411, 1234
1999B17
2001B298
2004B1302
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1997274
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 103

Þingmál A198 (Laugavegur 166 (Víðishúsið))[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1981-03-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A307 (álit milliþinganefndar um húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-01-29 00:00:00

Löggjafarþing 110

Þingmál A301 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-23 00:00:00
Þingskjal nr. 909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-04-28 00:00:00

Löggjafarþing 120

Þingmál A215 (húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-21 14:33:00 [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A548 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 16:56:00 [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-10 17:19:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-18 11:18:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2013-10-27 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands[PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2017-09-07 - Sendandi: LEX lögmannsstofa fh. Jóna Transport hf. og Samskipa hf.[PDF]

Þingmál A553 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (frumvarp) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1059 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 02:01:00 [HTML]
Þingræður:
68. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-22 16:38:49 - [HTML]

Þingmál B544 (Landhelgisgæslan og endurnýjun þyrluflotans)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-15 16:44:46 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A268 (tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML]