Úrlausnir.is


Merkimiði - 17. gr. laga um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, nr. 64/1994

Síað eftir merkimiðanum „17. gr. laga um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, nr. 64/1994“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 2003:1363 nr. 449/2002 (Arnarvarp í Miðhúsaeyjum)[HTML] [PDF]
Ekki var nægilega ljóst samkvæmt lögunum og lögskýringargögnunum hvort notkun hugtaksins „lífsvæði dýra“ í náttúruverndarlögum gerði kröfu á að um væri að ræða staði þar sem örn kynni að verpa á eða raunverulega verpti á. Refsiheimildin uppfyllti því ekki kröfur um skýrleika.

Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-98/2006 dags. 1. júní 2006[HTML]