Merkimiði - Umsýsla


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (218)
Dómasafn Hæstaréttar (102)
Umboðsmaður Alþingis (48)
Stjórnartíðindi - Bls (233)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1192)
Dómasafn Landsyfirréttar (1)
Alþingistíðindi (1620)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (25)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (897)
Lagasafn (125)
Lögbirtingablað (1700)
Alþingi (3890)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1929:956 nr. 15/1928[PDF]

Hrd. 1949:443 nr. 64/1949[PDF]

Hrd. 1951:549 nr. 32/1951[PDF]

Hrd. 1957:459 nr. 98/1957[PDF]

Hrd. 1959:541 nr. 134/1958 (Kvennaheimilið Hallveigarstaðir)[PDF]

Hrd. 1960:1 nr. 172/1958[PDF]

Hrd. 1961:300 nr. 72/1961[PDF]

Hrd. 1965:169 nr. 221/1960 (Varmahlíð)[PDF]
Skagafjörður vildi stofnsetja héraðsskóla árið 1936. Var framkvæmdin sú að íslenska ríkið tók jörðina Varmahlíð eignarnámi af V og leigði félagi sem sveitarfélagið stofnaði undir þann rekstur.

Þingmaður Varmahlíðar tjáði við V að hann ætlaði sér að leggja fram frumvarp um eignarnám eða leigunám á landi Varmahlíðar þar sem enginn vilji væri fyrir sölu jarðarinnar. V vildi ekki láta af hendi alla jörðina en lýsti sig reiðubúinn til að selja hluta jarðarinnar en því var ekki tekið. Frumvarpið varð síðar samþykkt sem lög nr. 29/1939 er veitti ríkisstjórninni heimild til eignarnámsins í þeim tilgangi. Samningar tókust ekki þannig að V sá til tilneyddan til að gefa út afsal fyrir jörðinni til ríkisins áður en eignarnámið fór fram, en í því var enginn áskilnaður um héraðsskóla.

Ríkisstjórnin afsalaði svo félaginu jörðinni með því skilyrði að reistur yrði héraðsskóli. Ekki var byrjað að reisa héraðsskólann fyrr en árið 1945 en stuttu eftir það urðu grundvallarbreytingar á skólakerfinu þar sem héraðsskólar urðu hluti af almenna skólakerfinu. Í kjölfarið hættu framkvæmdir við byggingu skólans. Árið 1956 var samþykkt ályktun um að reisa þar í staðinn heimavistarbarnaskóla ásamt útleigu húsakynna undir ýmsan atvinnurekstur.

Þá krafði V ráðherra um að afhenda sér aftur jörðina sökum þess að grundvöllur eignarnámsheimildarinnar væri brostinn. Er ráðherra féllst ekki á það krafðist V fyrir dómi að samningur sinn um afhendingu jarðarinnar til ríkisstjórnarinnar yrði ógiltur, ásamt ýmsum öðrum ráðstöfunum sem af því leiddi. Meðal málatilbúnaðar V var að umfang eignarnámsins hefði verið talsvert meira en nauðsyn krafði, að hann hefði verið neyddur til að selja jörðina sökum hættu á að hann hefði fengið enn minna fyrir hana en ella. Þó afsalið hefði ekki minnst á héraðsskóla hefði það samt sem áður verið forsendan fyrir útgáfu þess.

Hæstiréttur staðfesti hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna en í þeim dómi kom fram að ekki yrði hnekkt mati löggjafans um almenningsþörf með setningu þessara sérlaga um eignarnám á jörð í hans eigu. Augljóst þótti að forsendur þess að V hafi látið af hendi nauðugur af hendi væru þessi sérlög, þó að kaupverðinu undanskildu, og yrði því ekki firrtur þeim rétti að geta endurheimt jörðina sökum skorts á fyrirvara í afsalinu ef notkun hennar væri svo andstæð þeim tilgangi sem lá að baki eignarnámsheimildinni að hann ætti af þeim sökum lögvarinn endurheimturétt.

Ekki var fallist á ógildingu afsals ríkisins til félagsins þar sem það var í samræmi við þann tilgang sem eignarnámsheimildin byggðist á, og félagið væri enn viljugt til að vinna að því markmiði, og því enn í samræmi við tilgang eignarnámsins. Þá skipti máli að V gerði engar virkar og raunhæfar ráðstafanir í langan tíma frá því að honum varð ljóst að forsendurnar hefðu brostið, til endurheimt jarðarinnar. Kröfum V um ógildingu eignarnámsins var því synjað.
Hrd. 1969:708 nr. 69/1969 (Milliganga um sölu erlendrar alfræðiorðabókar hérlendis)[PDF]

Hrd. 1970:244 nr. 214/1969[PDF]

Hrd. 1970:536 nr. 17/1970[PDF]

Hrd. 1971:133 nr. 130/1970[PDF]

Hrd. 1973:476 nr. 28/1973[PDF]

Hrd. 1974:154 nr. 62/1973[PDF]

Hrd. 1981:768 nr. 170/1978[PDF]

Hrd. 1982:1831 nr. 69/1981[PDF]

Hrd. 1983:1740 nr. 116/1981[PDF]

Hrd. 1984:1069 nr. 150/1984[PDF]

Hrd. 1985:187 nr. 23/1984[PDF]

Hrd. 1985:368 nr. 135/1983[PDF]

Hrd. 1986:1386 nr. 68/1985[PDF]

Hrd. 1988:862 nr. 160/1987[PDF]

Hrd. 1992:1101 nr. 490/1991[PDF]

Hrd. 1993:672 nr. 107/1993[PDF]

Hrd. 1996:2482 nr. 325/1995[PDF]

Hrd. 1996:3049 nr. 122/1995[PDF]

Hrd. 1996:4045 nr. 235/1996[PDF]

Hrd. 1997:208 nr. 233/1995[PDF]

Hrd. 1997:385 nr. 3/1997 (Vífilfell)[PDF]

Hrd. 1997:2939 nr. 427/1996 (Baughús - Viðskeyting vegna framkvæmda)[PDF]

Hrd. 1997:3517 nr. 128/1997[PDF]

Hrd. 1998:172 nr. 3/1998[PDF]

Hrd. 1998:1376 nr. 280/1997 (Húsnæðisstofnun)[PDF]

Hrd. 1998:1807 nr. 191/1998[PDF]

Hrd. 1998:2319 nr. 231/1998[PDF]

Hrd. 1998:3286 nr. 318/1997[PDF]

Hrd. 1999:1698 nr. 335/1998 (Huginn fasteignamiðlun - Fjársvik á fasteignasölu)[HTML][PDF]
Starfsmaður fasteignasölu sveik fé af viðskiptavinum. Að mati Hæstaréttar bar fasteignasalan sjálf ábyrgð á hegðun starfsmannsins enda stóð hún nokkuð nálægt því athæfi.
Hrd. 1999:1855 nr. 376/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1900 nr. 440/1998 (Húsnæðissamvinnufélög)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1965 nr. 402/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2282 nr. 502/1998 (Hávöxtunarfélagið)[HTML][PDF]
Starfsmaður verðbréfafyrirtækis gerði mistök við kaup á skuldabréfi fyrir viðskiptavin sem leiddi til tjóns fyrir viðskiptavininn, sem það krafðist síðan vátryggjanda sinn um fjárhæð er samsvaraði sinna eigin bóta til viðskiptavinarins. Verðbréfafyrirtækið bar það fyrir sig að það væri viðskiptavinur í skilningi laga um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði og því næði starfsábyrgðartrygging þess til mistaka starfsmannsins.

Hæstiréttur mat það svo að orðalag og efnisskipan laganna bæri það ekki með sér að verðbréfafyrirtækið teldist sem viðskiptavinur í þeim skilningi, og synjaði því kröfu þess.
Hrd. 1999:2414 nr. 509/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4035 nr. 161/1999 (Málverk)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2124 nr. 59/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2488 nr. 54/2000 (Rækjukaup)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3563 nr. 195/2000 (Héraðsnefnd Austur-Húnvetninga)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:135 nr. 265/2000 (Rauðsíða ehf.)[HTML]

Hrd. 2001:178 nr. 202/2000[HTML]

Hrd. 2001:379 nr. 245/2000[HTML]

Hrd. 2001:2773 nr. 262/2001[HTML]

Hrd. 2001:4074 nr. 170/2001 (Krossgerði)[HTML]

Hrd. 2001:4665 nr. 108/2001 (Innheimta)[HTML]

Hrd. 2002:3767 nr. 482/2002 (Viðbygging við flugskýli - Flugskýli I)[HTML]

Hrd. 2002:3795 nr. 235/2002[HTML]

Hrd. 2003:294 nr. 6/2003[HTML]

Hrd. 2003:1633 nr. 116/2003[HTML]

Hrd. 2003:1643 nr. 100/2003[HTML]

Hrd. 2003:1894 nr. 437/2002[HTML]

Hrd. 2003:3698 nr. 37/2003 (Grænmetismál)[HTML]

Hrd. 2003:4234 nr. 127/2003 (Tupperware)[HTML]

Hrd. 2003:4573 nr. 468/2003[HTML]

Hrd. 2004:139 nr. 344/2003[HTML]

Hrd. 2004:3029 nr. 324/2004[HTML]

Hrd. 2004:3059 nr. 248/2004[HTML]

Hrd. 2004:3548 nr. 193/2004 (Bjargshóll - Minningarsjóðsmálið)[HTML]

Hrd. 2004:3951 nr. 415/2004[HTML]

Hrd. 2004:4676 nr. 463/2004[HTML]

Hrd. 2004:4903 nr. 285/2004 (York Linings)[HTML]
Einkahlutafélag gerði samning við York um sjá um umsýslu fyrir það félag. Mál var höfðað gegn framkvæmdastjóra einkahlutafélagsins en Hæstiréttur taldi engan bótagrundvöll vera fyrir hendi þar sem samningurinn hafi verið við einkahlutafélagið sjálft en ekki framkvæmdastjóra þess.
Hrd. 2005:1702 nr. 347/2004 (Landsímamál)[HTML]

Hrd. 2005:1787 nr. 120/2005 (Hafnarstræti 20)[HTML]

Hrd. 2005:1906 nr. 367/2004[HTML]

Hrd. 2005:2397 nr. 212/2005 (Vörubretti)[HTML]

Hrd. 2005:2674 nr. 42/2005 (Vörslufé)[HTML]

Hrd. 2005:3920 nr. 149/2005[HTML]

Hrd. 2006:181 nr. 272/2005 (Sparisjóður Hafnarfjarðar)[HTML]

Hrd. 2006:3440 nr. 407/2006[HTML]

Hrd. nr. 639/2006 dags. 10. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 402/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML]

Hrd. nr. 345/2006 dags. 8. mars 2007 (Kaupþing banki hf. - Skattaupplýsingar)[HTML]
Ríkisskattstjóri óskaði eftir ítarlegum upplýsingum um stóran hóp aðila hjá Kaupþing banka en var synjað. Hæstiréttur taldi að afhending upplýsinganna ætti að fara fram og vísaði til þess að tilgangurinn með lagaheimildinni hefði verið málefnalegur og beiting ríkisskattstjóra hafi verið í samræmi við meðalhófsreglu stjórnsýslulaganna.
Hrd. nr. 333/2006 dags. 8. mars 2007 (Glitnir banki hf.)[HTML]

Hrd. nr. 325/2006 dags. 8. mars 2007 (Landsbanki Íslands hf.)[HTML]

Hrd. nr. 511/2006 dags. 29. mars 2007 (Spilda í Vatnsenda)[HTML]

Hrd. nr. 392/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 396/2007 dags. 23. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 93/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 141/2007 dags. 18. október 2007 (Fasteignasalar)[HTML]

Hrd. nr. 65/2007 dags. 25. október 2007 (Heiðarbær)[HTML]

Hrd. nr. 60/2007 dags. 25. október 2007 (Hákot - Deildartún)[HTML]

Hrd. nr. 19/2007 dags. 22. nóvember 2007 (Strandasel)[HTML]
Fasteign byggð 1977 og keypt 2004. Gallinn var í halla gólfs í sólstofu sem byggð hafði verið árið 1992. Gallinn var ekki nógu mikill til að uppfylla lagakröfur um gallaþröskuld, og hann var talinn það augljós að undantekning um vanrækslu á upplýsingaskyldu var ekki talin eiga við.
Hrd. nr. 230/2007 dags. 14. febrúar 2008 (Kross - Ný-fiskur)[HTML]
Krafist var andvirði fisks sem var landað á tilteknu tímabili. Kross fór í málið gegn loforðsgjafanum (Ný-fiski). Hæstiréttur taldi að samningurinn bæri með sér að Kross hefði átt sjálfstæðan rétt til efnda þótt því fyrirtæki hefði ekki verið tilkynnt um tilvist samningsins.
Hrd. nr. 434/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 200/2007 dags. 13. mars 2008 (Óvígð sambúð - Fjárskipti)[HTML]

Hrd. nr. 19/2008 dags. 22. janúar 2009 (Fasteignir Vesturbyggðar ehf.)[HTML]
Stjórnin vildi reka framkvæmdastjórann og taldi hann að ekki hefði verið rétt staðið að uppsögninni þar sem stjórnin hefði ekki gætt stjórnsýslulaganna við það ferli. Hæstiréttur taldi að um einkaréttarlegt félag væri að ræða en ekki stjórnvald. Þó félaginu væri falin verkefni stjórnvalda að einhverju leyti er stjórnsýslulög giltu um, þá giltu þau ekki um starfsmannahald félagsins. Hins vegar þurfti að líta til þess að í ráðningarsamningnum við framkvæmdastjórann hafði stjórn félagsins samið um víðtækari rétt framkvæmdastjórans er kæmi að uppsögn hans þannig að hann átti rétt á bótum vegna uppsagnarinnar.
Hrd. nr. 296/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 105/2009 dags. 23. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 486/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 459/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 200/2009 dags. 8. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 472/2008 dags. 11. júní 2009 („Ásgarður“)[HTML]

Hrd. nr. 594/2009 dags. 11. nóvember 2009 (Fimm erfðaskrár)[HTML]
Ástæðan fyrir þeirri fimmtu var að einhver komst að því að sú fjórða hefði verið vottuð með ófullnægjandi hætti.

Vottar vissu ekki að um væri að ræða erfðaskrá og vottuðu heldur ekki um andlegt hæfi arfleifanda. Olli því að sönnunarbyrðinni var snúið við.
Hrd. nr. 149/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Verkstæðisskúr á Akureyrarflugvelli)[HTML]

Hrd. nr. 201/2009 dags. 10. desember 2009 (Arnarhraun 2)[HTML]
Kaupandi íbúðar hélt fram að íbúðin væri gölluð og hélt eftir lokagreiðslunni. Hæstiréttur leit svo á að kaupanda hefði verið óheimilt að halda eftir þeirri greiðslu þar sem galli hefði ekki verið til staðar.
Hrd. nr. 12/2010 dags. 26. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 192/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 153/2010 dags. 16. júní 2010 (Lýsing - Gengislánadómur)[HTML]

Hrd. nr. 92/2010 dags. 16. júní 2010 (SP-Fjármögnun - Gengislán)[HTML]

Hrd. nr. 504/2008 dags. 18. október 2010 (Víkurver)[HTML]

Hrd. nr. 223/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 185/2010 dags. 2. desember 2010 (Klettháls)[HTML]
Staðfest var að heimilt væri að nýta fyrnda gagnkröfu til skuldajafnaðar þar sem gagnkrafan var samrætt aðalkröfunni.
Hrd. nr. 703/2010 dags. 31. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 579/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Flóahreppur - Urriðafossvirkjun)[HTML]

Hrd. nr. 24/2011 dags. 14. mars 2011[HTML]
Aðili setti tvær vélar að veði og seldi síðan tækin án þess að geta um veðin. Veðhafarnir sóttu síðan að veðinu sem kaupandinn andmælti. Hæstiréttur taldi að kaupandinn hafi sýnt af sér gáleysi með því að athuga ekki hvort áhvílandi veð væru á tækinu, einkum í ljósi þess að hann var fjármálafyrirtæki. Hann taldi hins vegar að háttsemi seljanda við kaupin hafi verið svo andstæð góðri trú og heiðarleika að það leiddi til þess að gáleysi kaupanda fæli ekki í sér brottfall bótaábyrgðar seljanda.
Hrd. nr. 386/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 487/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 77/2011 dags. 23. maí 2011 (Skilmálar við afleiðuviðskipti)[HTML]

Hrd. nr. 219/2011 dags. 24. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 326/2011 dags. 14. júní 2011 (Sjóður 9)[HTML]

Hrd. nr. 289/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 474/2011 dags. 6. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 184/2011 dags. 13. október 2011 (Tvígreidd bifreið - Ólögmæt meðferð fundins fjár II)[HTML]

Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 313/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 312/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 314/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 310/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 311/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 124/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Sjóferðir Arnars ehf. - Vélbáturinn Þingey)[HTML]
Álitamál 1:
Kaupandi vélbáts átti að greiða eina milljón við undirritun og einnig standa við síðari greiðslu. Ljóst þótti að kaupandinn greiddi ekki fyrri greiðsluna á þeim tíma en seljandinn þinglýsti samt sem áður samningnum. Kaupandinn innti af hendi þá greiðslu síðar án athugasemda frá seljandanum. Hæstiréttur taldi að seljandinn gæti ekki notað þessa vanefnd gegn kaupandanum síðar af þeim sökum þegar aðrar vanefndir voru bornar upp.

Álitamál 2:
Afhenda átti bát eigi síðar en tiltekinn dag á atvinnustöð kaupanda að Húsavík. Hæstiréttur taldi að hér hafi verið um reiðukaup að ræða og 3. mgr. 6. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000, ætti við. Seljandinn var talinn vera skyldugur til þess að tilkynna kaupandanum tímanlega hvenær afhending fyrir þann dag ætti að fara fram. Þá taldi Hæstiréttur að um hefði verið um afhendingardrátt að ræða sökum þess að báturinn hafi ekki verið í umsömdu ástandi og kaupandinn því ekki getað tekið við bátnum.

Í ljósi vanefnda beggja aðila væru ekki skilyrði uppfyllt um riftun samningsins.
Hrd. nr. 510/2011 dags. 29. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 262/2012 dags. 9. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 552/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 644/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 93/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Vélar og þjónusta)[HTML]

Hrd. nr. 250/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 720/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 524/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Uppsalir)[HTML]

Hrd. nr. 418/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 503/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 750/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 61/2013 dags. 13. júní 2013 (Bótaréttur og búsetuskilyrði)[HTML]

Hrd. nr. 428/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 426/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 146/2013 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 162/2013 dags. 12. september 2013 (Flugskýli II)[HTML]

Hrd. nr. 240/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 555/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 546/2012 dags. 28. nóvember 2013 (Eyvindarstaðaheiði)[HTML]

Hrd. nr. 246/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 359/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 425/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 584/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 88/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Umboðssvik - Vafningur - Milestone)[HTML]

Hrd. nr. 598/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.
Hrd. nr. 108/2014 dags. 3. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 181/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 182/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 213/2014 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 196/2014 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 227/2014 dags. 30. apríl 2014 (Búseturéttur - Drekavogur)[HTML]

Hrd. nr. 304/2014 dags. 14. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 539/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 90/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 91/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 82/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Grimsborgir II - Ásborgir)[HTML]
Aðili keypti af sveitarfélagi tvær byggingarlóðir í landi og ætlaði að koma þar upp íbúðarbyggð. Fáeinum árum eftir kaupin uppgötvar kaupandinn umræður um það hvort skilgreina ætti svæðið einnig sem atvinnusvæði, og svo verður af því. Hæstiréttur taldi að seljandinn hefði brotið á samningsskyldum sínum með saknæmum hætti með þeirri endurskilgreiningu. Þetta var talið vera eftirfarandi vanefnd á kaupsamningi þeirra.
Hrd. nr. 127/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 140/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 24/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 89/2015 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 577/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 475/2014 dags. 4. júní 2015 (Forkaupsréttur að fiskiskipi - Síldarvinnslan)[HTML]
Sveitarfélag taldi sig geta gengið inn í hlutabréfakaup á grundvelli forkaupsréttar. Téður forkaupsréttur byggðist á lagaákvæði um að sveitarfélög hefðu forkaupsrétt á fiskiskipum er hefðu leyfi til veiða í atvinnuskyni til útgerðar sem hefði heimilisfesti í öðru sveitarfélagi, og ætti þá sveitarstjórnin í sveitarfélagi seljanda forkaupsrétt á skipinu.

Héraðsdómur hafði samþykkt kröfu sveitarfélagsins á þeim grundvelli að með sölu á hlutabréfum fyrirtækis væri verið að fara fram hjá markmiði lagaákvæðisins. Hæstiréttur var á öðru máli og taldi að ákvæði stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttur mæltu gegn því að lögjafna á þessum forsendum, og synjaði því kröfu sveitarfélagsins.
Hrd. nr. 837/2014 dags. 11. júní 2015 (Creditinfo)[HTML]

Hrd. nr. 503/2015 dags. 10. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 470/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 26/2015 dags. 24. september 2015 (Tollafgreiðsla flugvélar)[HTML]

Hrd. nr. 553/2015 dags. 30. september 2015 (Berlice ehf. - Þorsteinn Hjaltested - Afleiðutengd skuldabréf)[HTML]

Hrd. nr. 252/2015 dags. 22. október 2015 (Hvaleyrarbraut 22)[HTML]

Hrd. nr. 759/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 811/2015 dags. 25. janúar 2016 (24 ára sambúð - Helmingaskipti)[HTML]

Hrd. nr. 305/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Gjaldtaka í Reykjahlíð)[HTML]
Eigendur nokkurra lögbýla að Hverum við Námafjall og Leirhnúk stofnuðu einkahlutafélag L um tilteknar ráðstafanir á Reykjahlíð, sem var í sérstakri sameign þeirra allra. Eigendur nokkurra af þeim jörðum, er áttu samtals næstum 30% hluta af sameigninni, kröfðust staðfestingar á lögbanni gegn innheimtu L á aðgangsgjaldi að Hverum við Námafjall og Leirhnúk.

Hæstiréttur leit svo á að gjaldtakan hefði verið meiriháttar breyting á nýtingu landsins og því þurft að byggjast á ótvíræðu samþykki allra sameigenda. Ekki hafði mátt sjá að ótvírætt samþykki allra sameigenda hefði legið fyrir enda mátti ekki sjá á samþykktum L að eigendur sérstöku sameignarinnar hefðu afsalað þeim rétti til þess með ótvíræðum hætti, né tekið undir málatilbúnað L um að téðir eigendur hefðu samþykkt gjaldtökuna á vettvangi félagsins. Skorti því L heimild til gjaldtökunnar og lögbannið því staðfest.
Hrd. nr. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 333/2016 dags. 24. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 397/2016 dags. 1. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 517/2016 dags. 7. september 2016 (Samtök sparifjáreigenda)[HTML]
Samtök sparifjáreigenda höfðuðu mál á hendur fimm mönnum er voru að afplána refsingu í fangelsinu að Kvíabryggju. Í héraðsdómi var máli vísað frá á þeim forsendum að fangar teldust ekki eiga fasta búsetu í fangelsinu sbr. ákvæði laga um lögheimili þar sem fram kom að dvöl í fangelsi ígilti ekki fastri búsetu, og því væri ekki hægt að byggja afplánunarstað fangans sem grundvöll fyrir varnarþingi í málinu í skilningi 1. mgr. 32. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.

Hæstiréttur var sammála því mati héraðsdóms en ógilti svo þann úrskurð á þeim forsendum að slíkt hefði verið heimilt skv. 4. mgr. 32. gr. laganna. Stefnandi í héraði vísaði til þess ákvæðis í munnlegum málflutningi en stefndu í héraði andmæltu því á þeim vettvangi þar sem þess hefði ekki verið getið í stefnu, en héraðsdómari sinnti ekki þeim andmælum. Hæstiréttur tók fram að eigi væri skylt að taka fram í héraðsdómsstefnu á hvaða grundvelli stefnandi teldi stefna eiga varnarþing í þeirri þinghá, né að stefnandinn þurfi að svara fyrir fram atriðum sem stefndi gæti reynt að beita sér fyrir í þeim efnum. Með hliðsjón af þessum atriðum og öðrum felldi hann úrskurð héraðsdóms úr gildi og kvað á um að málið skyldi hljóta efnislega umfjöllun hjá héraðsdómi.
Hrd. nr. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 358/2015 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 705/2016 dags. 17. nóvember 2016 (VBS)[HTML]

Hrd. nr. 17/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 260/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 121/2017 dags. 15. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 489/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 576/2016 dags. 18. maí 2017 (Hafnað ógildingu gjafar)[HTML]
K sat í óskiptu búi.

Í búinu var hlutdeild í jarðeign sem K ráðstafaði með gjafagerningi sem var þinglýst.

Síðar fóru fram skipti og reynt á hvort hægt væri að ógilda þá gjöf. Langur tími hafði liðið. Frestur samkvæmt erfðalögum var liðinn og reyndu erfingjarnir að rifta henni skv. samningalögum. Þá hefði þurft að reyna að sýna fram á svik eða misneytingu.

Synjað var dómkröfu um ógildingu gjafarinnar.
Hrd. nr. 400/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 500/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 625/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 653/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 555/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 830/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 86/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 677/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 683/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 158/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 343/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 462/2017 dags. 9. maí 2018 (Atvinnurekandi)[HTML]

Hrd. nr. 485/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 584/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 585/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 33/2018 dags. 21. maí 2019 (Hluthafasamkomulag)[HTML]
Tvær fjölskyldur áttu saman hlutafélag, um helming hvor. Önnur þeirra samanstóð af fjórum einstaklingum, er gerðu hluthafasamning sín á milli árið 2010 og svo var hluthafasamningur milli allra hluthafa. Í fyrrnefnda samningnum var ákvæði um að samþykki allra aðila þess samnings þyrfti svo einn gæti framselt hlut sinn. Einn aðilinn að fyrrnefnda samningnum framseldi hluta sinn til erlends einkahlutafélags, án þess að afla slíkrar heimildar, og það félag framseldi svo þann hluta til einkahlutafélags í fullri eigu þess einstaklings. Þessir gjörningar voru álitnir heimilaðir samkvæmt síðarnefnda samningnum, svo breyttum árið 2014.

Hæstiréttur taldi að fyrstnefndi framsalsgerningurinn væri brot á fyrrnefnda samningnum þrátt fyrir að hinn endanlegi eigandi væri fyrirtæki í fullri eigu viðkomandi einstaklings. Litið var á að hluthafinn ætti um 34% hlut í hlutafélaginu er stæði af 69% af þeim 50% hlut sem hluthafasamningurinn næði yfir. Sá sem rifti samningnum var talinn eiga verulegra hagsmuna að gæta í þessu og ekki væri tryggt að félagið sem ætti þennan 34% hlut kæmist ekki í eigu utanaðkomandi aðila. Væri því um verulega vanefnd að ræða og gæti hver og einn hinna aðila hluthafasamningsins rift honum á þeim forsendum.

Hrd. nr. 17/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Hrd. nr. 50/2019 dags. 4. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 17/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 18/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 50/2021 dags. 4. maí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. apríl 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins nr. 6/2025 dags. 6. maí 2025 (Úrskurður nr. 6/2025 um ákvörðun Fiskistofu að synja beiðni um bakfærslu aflaheimilda.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 11/2020 dags. 13. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 11/2021 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 3/2022 dags. 20. febrúar 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2007 (Kæra Haga hf. á ákvörðun Neytendastofu 29. desember 2006)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2012 (Kæra Jóns Einarssonar á ákvörðun Neytendastofu 6. september 2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2017 (Kæra Brú Venture Capital ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 2/2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2015 (Kæra á ákvörðun Neytendastofu 29. janúar 2015.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 20/2003 dags. 25. nóvember 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2014 dags. 16. desember 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-024-16 dags. 13. júní 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-004-17 dags. 16. október 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-006-17 dags. 14. desember 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-006-20 dags. 25. júní 2020[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-005-21 dags. 13. desember 2021[PDF]

Ákvörðun Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-001-22 dags. 3. febrúar 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2011 dags. 27. júní 2011[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-15/2015 dags. 14. október 2015[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félags- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 27. júní 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 4. september 2007 staðfest.)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 1/2024 dags. 6. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2022 dags. 29. september 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 12/2022 dags. 14. nóvember 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 7/2023 dags. 13. júlí 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2023 dags. 13. september 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2024 dags. 19. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12020018 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12090405 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15060085 dags. 30. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 28. nóvember 2007 (Ógilding áminningar til rekstrarleyfishafa)[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 30/2019 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 18/2021 dags. 7. desember 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 3/2022 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-17/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-351/2005 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-4/2006 dags. 5. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-574/2006 dags. 6. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-269/2008 dags. 9. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-76/2014 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-45/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-118/2018 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-46/2020 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-363/2022 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-362/2022 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-475/2023 dags. 15. júlí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1630/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1021/2007 dags. 25. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1075/2007 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-804/2008 dags. 9. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1721/2008 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-407/2007 dags. 17. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1794/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3832/2008 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3055/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3054/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3053/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-938/2010 dags. 13. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1180/2010 dags. 30. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1885/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-308/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-465/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-9470/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1457/2013 dags. 13. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-93/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1579/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-648/2014 dags. 3. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-423/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-398/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2014 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-986/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-863/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-103/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-446/2016 dags. 9. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1087/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-19/2016 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1204/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-115/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2017 dags. 20. nóvember 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-36/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1063/2018 dags. 22. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-7/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1427/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-1684/2019 dags. 6. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1051/2022 dags. 17. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-232/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1058/2023 dags. 26. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1439/2023 dags. 2. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1003/2024 dags. 5. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2029/2024 dags. 24. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2201/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1067/2005 dags. 10. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4751/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4727/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-871/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4968/2005 dags. 4. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3396/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10432/2004 dags. 18. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-93/2006 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6136/2005 dags. 19. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-271/2006 dags. 22. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1134/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4901/2005 dags. 22. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2261/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2845/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4662/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6574/2006 dags. 6. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1714/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4438/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1743/2007 dags. 3. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6574/2006 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7481/2007 dags. 6. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8246/2007 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7051/2005 dags. 30. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3828/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1887/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2933/2008 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6125/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6171/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3962/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-181/2009 dags. 14. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4501/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2003/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7206/2009 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2009 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4577/2009 dags. 9. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4314/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2524/2010 dags. 26. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6640/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3297/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10867/2009 dags. 8. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4326/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-181/2010 dags. 23. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12977/2009 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 14. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-86/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-27/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-26/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-25/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-23/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-76/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4788/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-521/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1409/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-870/2010 dags. 9. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-47/2010 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6693/2010 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1606/2011 dags. 27. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1303/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8680/2009 dags. 7. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10158/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-92/2011 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1029/2011 dags. 21. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2392/2011 dags. 26. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4511/2011 dags. 8. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2878/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-80/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1188/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-540/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2934/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-551/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1906/2011 dags. 28. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2167/2012 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1190/2011 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2392/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4643/2011 dags. 1. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-212/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-572/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4432/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3782/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3674/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1945/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3428/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-127/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-422/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1946/2013 dags. 14. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-646/2012 dags. 22. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-71/2012 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-404/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-66/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-644/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3324/2012 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-947/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-866/2012 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1875/2012 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2789/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2477/2015 dags. 21. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2483/2015 dags. 9. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1899/2015 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3441/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2754/2012 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-141/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-5/2014 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2014 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-142/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-10/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-318/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2284/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4218/2015 dags. 18. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1403/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-483/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2998/2016 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2014 dags. 23. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-9/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3069/2017 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-142/2017 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2196/2017 dags. 11. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1984/2016 dags. 20. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2962/2017 dags. 3. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2017 dags. 16. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3756/2017 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3331/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-709/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3247/2017 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3246/2017 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2014 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1586/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3897/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-408/2014 dags. 4. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3260/2017 dags. 9. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1560/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3426/2012 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6298/2019 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8237/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-466/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5400/2020 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3786/2018 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2021 dags. 23. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2272/2021 dags. 13. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5374/2021 dags. 15. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5152/2021 dags. 29. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-73/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5931/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3922/2021 dags. 4. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2020 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1486/2023 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2174/2023 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3555/2023 dags. 21. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4168/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4166/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2784/2019 dags. 2. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5447/2023 dags. 14. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6207/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6897/2024 dags. 29. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1259/2024 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2571/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4442/2025 dags. 18. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5679/2024 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5680/2024 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6333/2024 dags. 1. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-16/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-2/2016 dags. 2. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-68/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-353/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-127/2022 dags. 2. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-53/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-433/2024 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-231/2006 dags. 29. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-308/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-154/2012 dags. 22. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-102/2013 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-175/2014 dags. 31. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-90/2015 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-126/2020 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2023 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 69/2010 dags. 18. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11100252 dags. 21. júní 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11080220 dags. 22. júní 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14070145 dags. 10. júní 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 225/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/1998 dags. 13. október 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2003 dags. 13. júní 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2007 dags. 7. júní 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/2014 dags. 8. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 75/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 116/2018 dags. 11. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 109/2019 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 119/2023 dags. 8. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2002 dags. 21. mars 2003[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2008 dags. 22. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2017 dags. 30. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/2022 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 45/2008 dags. 22. september 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 34/2009 dags. 30. júní 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 23/2010 dags. 25. mars 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 125/2011 dags. 12. apríl 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 76/2014 dags. 20. maí 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 21/2016 dags. 13. febrúar 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2003 dags. 24. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2003 dags. 19. september 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2016 dags. 13. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2018 dags. 18. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2023 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 560/2023 í máli nr. KNU23070115 dags. 5. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2024 í máli nr. KNU23120115 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 18/2021 dags. 9. september 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 142/2020 dags. 9. september 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 21/2022 dags. 22. september 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 20/2022 dags. 1. desember 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 86/2022 dags. 11. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 116/2023 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 98/2024 dags. 19. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2025 dags. 8. október 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 47/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 231/2018 dags. 26. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 395/2018 dags. 2. nóvember 2018 (Íslenskir endurskoðendur)[HTML][PDF]

Lrd. 181/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 82/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 276/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 139/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 472/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrd. 530/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 146/2019 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 665/2018 dags. 12. apríl 2019 (Farmsamningur)[HTML][PDF]

Lrd. 353/2018 dags. 24. maí 2019 (Orðalag ákæru - Peningaþvætti)[HTML][PDF]

Lrd. 802/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 192/2019 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 349/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 348/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 665/2019 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 18/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 287/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 286/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 354/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 575/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 224/2020 dags. 5. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 230/2020 dags. 3. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 530/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 569/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 629/2020 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 53/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 604/2019 dags. 19. mars 2021 (CLN)[HTML][PDF]

Lrd. 140/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 161/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 39/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 319/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 226/2021 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 11. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 413/2020 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 481/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 702/2021 dags. 14. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 66/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 136/2022 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 296/2022 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 432/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 692/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 13/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 746/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 117/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 308/2022 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 809/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 801/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 127/2024 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 248/2024 dags. 27. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 158/2024 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 355/2024 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 638/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 273/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 638/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 489/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 743/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 333/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 402/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 904/2023 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 37/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 489/2023 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 654/2025 dags. 13. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 664/2024 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 370/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/1999 dags. 9. maí 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 16/2019 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 21. desember 2022 (Úrskurður nr. 1. - Ákvörðun Fiskistofu um að fella úr gildi strandveiðileyfi)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-11/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-9/2024 dags. 2. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR17010112 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 5/2002 dags. 24. september 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2003/421 dags. 18. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2004/141 dags. 18. apríl 2005[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/610 dags. 3. mars 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/884 dags. 2. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/753 dags. 2. febrúar 2015[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/1719 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/789 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1368 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1783 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1838 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010729 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2001 dags. 27. apríl 2001[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2007 dags. 2. ágúst 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2008 dags. 4. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2008 dags. 20. október 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2008 dags. 1. desember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2009 dags. 27. ágúst 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2010 dags. 19. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2010 dags. 1. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 40/2010 dags. 29. desember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 41/2010 dags. 30. desember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2011 dags. 16. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2011 dags. 7. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2011 dags. 9. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2011 dags. 22. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2011 dags. 28. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2012 dags. 7. mars 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 38/2012 dags. 14. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2013 dags. 11. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2014 dags. 3. júní 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2014 dags. 23. júlí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 40/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 41/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2015 dags. 12. febrúar 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2015 dags. 9. mars 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2015 dags. 1. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2015 dags. 2. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2015 dags. 12. ágúst 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2015 dags. 12. ágúst 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2017 dags. 15. febrúar 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2017 dags. 22. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2018 dags. 24. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2019 dags. 20. mars 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2019 dags. 23. ágúst 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2021 dags. 19. febrúar 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Reikningsskila- og upplýsinganefnd

Álit Reikningsskila- og upplýsinganefndar nr. 1/2013[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 232/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 244/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 12/2010[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040958 dags. 13. mars 2018[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18120080 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 15/2003 dags. 7. apríl 2004 (Mál nr. 15/2003)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 24/2004 dags. 10. mars 2005 (Mál nr. 24/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 32/2007 dags. 2. október 2007 (Mál nr. 32/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 85/2008 dags. 13. nóvember 2009 (Reykjanesbær: Ágreiningur um uppgjör endurgreiðslu vegna lóðarskila. Mál nr. 85/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2005 dags. 11. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2005 dags. 27. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2006 dags. 4. apríl 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 55/2007 dags. 19. október 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2008 dags. 31. janúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2008 dags. 23. apríl 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2008 dags. 19. maí 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2009 dags. 8. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2010 dags. 9. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2010 dags. 4. júní 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2011 dags. 8. apríl 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2011 dags. 11. maí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2011 dags. 17. október 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2013 dags. 4. mars 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2013 dags. 20. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2013 dags. 1. nóvember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2013 dags. 18. desember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2014 dags. 1. júlí 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2014 dags. 22. september 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2015 dags. 22. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2015 dags. 12. júní 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2015 dags. 13. október 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2016 dags. 28. janúar 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2016 dags. 7. mars 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2016 dags. 11. mars 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2016 dags. 7. október 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2017 dags. 17. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2017 dags. 28. mars 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 46/2017 dags. 19. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2018 dags. 13. febrúar 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2020 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2020 dags. 22. júlí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2021 dags. 23. september 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2021 dags. 21. desember 2021[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2022 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2022 dags. 18. júlí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2023 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 38/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 27/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/1994 dags. 23. ágúst 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1995 dags. 30. maí 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 4/1998 dags. 12. janúar 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/1998 dags. 12. júní 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 21. febrúar 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 3/2000 dags. 3. apríl 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/2000 dags. 29. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 24/2000 dags. 20. júní 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 4/2001 dags. 2. febrúar 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2001 dags. 30. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/2002 dags. 26. maí 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/2003 dags. 15. maí 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/2005 dags. 23. febrúar 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 10/2005 dags. 11. mars 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2004 dags. 12. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 19/2011 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 23/2012 dags. 13. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2019 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 74/2008 dags. 13. maí 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 13/2008 dags. 29. október 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2010 dags. 23. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 4/2013 dags. 11. september 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2006 dags. 3. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2006 dags. 24. ágúst 2006[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 422/2016 dags. 14. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2024 dags. 19. júní 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 83/2008 í máli nr. 145/2007 dags. 30. október 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2012 í máli nr. 23/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2013 í máli nr. 53/2012 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2014 í máli nr. 41/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2014 í máli nr. 87/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2015 í máli nr. 41/2014 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2015 í máli nr. 92/2014 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2015 í máli nr. 54/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2016 í máli nr. 17/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2019 í máli nr. 80/2018 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2020 í máli nr. 132/2019 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2023 í máli nr. 70/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2024 í máli nr. 138/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-233/2006 dags. 27. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-279/2008 dags. 14. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-406/2012 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 651/2016 (Listamannalaun)
Óskað hafði verið eftir upplýsingum um tiltekinn einstakling sem hafði fengið listamannalaun. Úrskurðarnefndin taldi upphæð listamannalaunanna ekki vera viðkvæmar en hins vegar teldust ýmis ókláruð verk og ófullgerðar hugmyndir vera það.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 651/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 727/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 728/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 827/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 907/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 916/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 967/2021 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 976/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1099/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1127/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1135/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1180/2024 dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1201/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1224/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1271/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1273/2025 dags. 15. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2004 dags. 14. desember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2009 dags. 11. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2010 dags. 18. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 102/2012 dags. 5. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 168/2012 dags. 1. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2013 dags. 16. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 45/2015 dags. 18. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2017 dags. 8. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2017 dags. 8. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2017 dags. 3. nóvember 2017[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 154/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 290/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 8/2019 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 475/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 540/2019 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 290/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 338/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 200/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 542/2020 dags. 13. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 287/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 634/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 255/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 476/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 44/2023 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 108/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 356/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 560/2023 dags. 16. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 023/2018 dags. 17. september 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 023/2018)[HTML]

Fara á yfirlit

Vörumerkjaskrárritari

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara nr. 15/1991 dags. 4. desember 1991[PDF]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2023 dags. 25. maí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 781/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 386/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 303/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 414/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 54/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 378/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 591/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 214/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 270/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 318/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 237/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 270/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 337/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 340/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 368/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 321/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 318/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 579/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 106/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 322/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 498/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 66/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 35/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 49/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 178/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 217/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 805/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 304/2008[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 346/1990 (Innheimtubréf - Innheimtukostnaður Húsnæðisstofnunar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 610/1992 (Gjald fyrir tollskýrslueyðublöð)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1609/1995 dags. 15. nóvember 1995 (Bifreiðastjórafélagið Frami - Gjald fyrir útgáfu undanþágu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1807/1996 dags. 13. febrúar 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1820/1996 dags. 13. febrúar 1998 (Lýðveldissjóður)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1767/1996 dags. 11. júní 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2814/1999 (Símsmiðapróf)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2680/1999 dags. 18. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2630/1998 dags. 7. apríl 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3416/2002 (Námsstyrkur - Uppbót á dvalarstyrk)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3163/2001 dags. 15. nóvember 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4189/2004 dags. 25. nóvember 2005 (Gjald fyrir útskrift úr ökutækjaskrá)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4298/2004 (Hafnargjöld)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4316/2005 (Úthlutun úr Fornleifasjóði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4586/2005 dags. 28. desember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4843/2006 (Innheimta gjalds fyrir endurnýjun einkanúmers)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4687/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4617/2005 dags. 13. júlí 2007 (Frumkvæðisathugun - áætlun opinberra gjalda)[HTML]
Skylda til að gæta hófs við álag á áætlaðar tekjur. Umboðsmaður taldi að óréttmætt hefði verið að byggja ætíð á 20% álagi á tekjur fyrra árs, heldur ætti einnig að meta aðrar upplýsingar sem borist höfðu vegna tekna tekjuársins.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5520/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5192/2007 (Rannís)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5466/2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5740/2009 dags. 31. desember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6093/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5958/2010 dags. 16. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7193/2012 dags. 20. nóvember 2013 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda - Kostnaður við innheimtu lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7623/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6226/2010 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8322/2015 dags. 28. október 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8675/2015 (Úthlutun styrkja úr Orkusjóði - Heimildir stjórnvalda til að birta og leiðrétta upplýsingar opinberlega)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 13. júní 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9021/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]
Einstaklingur kvartaði undan afgreiðslugjaldi til að fá svör við fyrirspurn um túlkun deiliskipulags. Gjaldið hafði verið sett með heimild í 20. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Reynt var á lagagrundvöll gjaldskrárinnar. Umboðsmaður taldi að gjaldtakan samræmdist ekki lögum vegna lögmætisreglunnar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8991/2016 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9211/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9317/2017 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9897/2018 dags. 30. janúar 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 31. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11001/2021 dags. 9. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11252/2021 dags. 7. september 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11184/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F105/2021 dags. 15. júní 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11643/2022 dags. 18. október 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11783/2022 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12147/2023 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12117/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12121/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12389/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12793/2024 dags. 26. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13048/2024 dags. 18. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1857-186276
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1925-1929960
1938 - Registur103
1949443
1951553
1957464
1959548
196096
1961304
1969 - Registur50
1969709
1970 - Registur36, 67, 164
1970264, 536
1971 - Registur6, 41, 47, 79, 159
1972 - Registur46, 145
1973 - Registur44, 59, 113, 124, 150
1973477
1974 - Registur44, 146
1974156, 898
1975 - Registur45, 170
1976 - Registur45, 136
1977 - Registur67
1978 - Registur187
1981 - Registur10, 61, 159, 179
1981768, 771
19821842
1983 - Registur17, 74, 297
19831740
19841072
1985188, 193, 372
1986 - Registur54, 150
19861390
1988 - Registur68, 186
19901096
19921133, 1166
1993674
19962483, 2485, 3053, 3070-3071, 4052
1997 - Registur217
1997224, 400, 2950, 3517
1998 - Registur175
1998173, 1401, 1403, 1813, 1821, 2319, 2323, 2325, 2328, 2332, 3295
19991698, 1701, 1855-1856, 1907-1908, 1977, 2284, 2288, 2420, 2423, 4071, 4130
20002129, 2501-2502, 3574
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1898B21
1956B25
1962A18
1964B23
1965A76
1966C137
1968B485, 650
1969A305
1972B834
1973B210
1976C138, 140
1977A114
1981A78
1985B204, 693, 700, 708, 715, 721, 728, 735, 742, 749, 933, 944, 968
1985C22
1986B177, 256, 264, 337, 512, 575, 582
1987B361, 390
1988B1144, 1151
1989A264
1989B142, 285, 876, 982, 1030
1990B705, 883, 1315
1990C10, 15-17
1991A254
1991B355, 867
1991C156, 162
1992B1074
1992C30
1993A141, 199, 585
1993B30, 48, 472, 606
1994A152, 363
1994B238, 1522, 2521-2523, 2537, 2931
1995B227, 263, 280, 471, 670, 1590
1995C651
1996A127, 188, 337, 371
1996B746, 1539, 1565, 1722
1997A118, 189, 262, 454
1997B542, 679, 687, 714, 1126, 1272, 1389, 1803
1997C95-96
1998A294
1998B1020, 1049, 1082, 1170
1998C82
1999A65, 96, 199
1999B555-556
1999C25-26
2000B224-225, 241, 338, 412, 488, 841, 875, 1944, 2109, 2503
2001A22, 105, 243, 397, 401
2001B947, 977, 1540, 1648, 2475, 2547, 2667
2002A79, 222, 235, 470, 475, 477, 511
2002B678, 684-685, 922, 966, 1035, 1282, 1496, 1583, 1713, 2160
2002C1009
2003A6, 10, 55, 198, 201, 255, 332-333, 339, 388, 470
2003B557, 663, 671, 688, 696, 711, 718, 725, 733, 748, 760, 770, 777, 785, 787, 806, 858, 1516, 1623, 2118, 2167, 2350, 2570, 2946, 2948
2003C138-139, 215-216, 310
2004A340
2004B6, 692, 759, 809, 811, 836, 1632, 1712, 1753, 1860, 2673, 2707
2005A72, 367, 1065
2005B29, 147, 441, 505, 1484, 1680, 1713, 1718, 1884, 2492, 2514, 2545, 2549, 2554, 2707, 2745
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1898BAugl nr. 20/1898 - Reglugjörð fyrir sjúkrahús Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 16/1956 - Reglugerð um almenningsbókasöfn[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 8/1962 - Erfðalög[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 8/1964 - Reglugerð um almenningsbókasöfn[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 25/1965 - Lög um útgáfu og notkun nafnskírteina[PDF prentútgáfa]
1966CAugl nr. 18/1966 - Auglýsing um samning um Menningarsjóð Norðurlanda[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 323/1968 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Verðlaunasjóð Ásu Guðmundsdóttur Wright, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra, 1. desember 1968[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 62/1969 - Lög um fyrirtækjaskrá[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 365/1972 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 98/1973 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 202 11. september 1970, um lánveitingar húsnæðismálastjórnar úr Byggingarsjóði ríkisins[PDF prentútgáfa]
1976CAugl nr. 16/1976 - Auglýsing um nýjan samning um Menningarsjóð Norðurlanda[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 36/1977 - Lög um stjórn og starfrækslu póst- og símamála[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 44/1981 - Lög um horfna menn[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 93/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Reykjavíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Sandgerðishöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 377/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Vestmannaeyjahöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 378/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Eskifjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 379/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Neskaupstaðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 380/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Seyðisfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 381/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Kópaskershöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 382/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Dalvíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Skagastrandarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Reyðarfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 480/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 489/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Bolungarvík[PDF prentútgáfa]
1985CAugl nr. 5/1985 - Auglýsing um samning um afnám allrar mismununar gagnvart konum[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 100/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Sauðárkrókshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Reykjavíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Patrekshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Stykkishólm[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Breiðdalsvíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 306/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Þórshafnarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 307/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Húsavíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 185/1987 - Hafnarreglugerð fyrir Brjánslæk[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1987 - Hafnarreglugerð fyrir Stöðvarfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 438/1988 - Reglugerð fyrir Akraneshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/1988 - Reglugerð fyrir Hvammstangahöfn[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 20/1989 - Lög um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 56/1989 - Hafnarreglugerð fyrir Ísafjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1989 - Hafnarreglugerð fyrir Tálknafjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1989 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1989 - Hafnarreglugerð fyrir Garðabæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/1989 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Brand Jónsson[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 246/1990 - Hafnarreglugerð fyrir Grindavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 496/1990 - Reglugerð um Kennaraháskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1990CAugl nr. 5/1990 - Auglýsing um samning við Alþjóðabankann og Alþjóðaframfarastofnunina um ráðgjafasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1990 - Auglýsing um samning við Efnahagsbandalag Evrópu til að koma á samstarfi á sviði starfsþjálfunar í tengslum við framkvæmd á COMETT II (1990-1994)[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 36/1991 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 173/1991 - Reglugerð um Póst- og símamálastofnun, skipulag og verkefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1991 - Hafnarreglugerð fyrir Búðardalshöfn[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 28/1991 - Auglýsing um samning við Efnahagsbandalag Evrópu til að koma á samstarfi á sviði menntunar og þjálfunar innan ramma ERASMUS-áætlunarinnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1991 - Auglýsing um samstarfssamning við Efnahagsbandalag Evrópu um starfsáætlun til að örva alþjóðasamstarf og nauðsynleg samskipti evrópskra vísindamanna í rannsóknum (SCIENCE)[PDF prentútgáfa]
1992CAugl nr. 10/1992 - Auglýsing um samstarfssamning við Efnahagsbandalag Evrópu um rannsóknir og þróun á sviði umhverfismála: Vísindi og tækni til verndar umhverfinu (STEP) og Evrópsk áætlun um veðurfarsfræði og náttúruvá (EPOCH)[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 31/1993 - Hjúskaparlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1993 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1993 - Lög um lánastofnanir aðrar en viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 19/1993 - Gjaldskrá Löggildingarstofunnar fyrir faggildingu á prófunarstofum, vottunarstofum og skoðunarstofum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1993 - Reglur um úthlutun styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði árið 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 244/1993 - Reglugerð um fylgiréttargjald og Myndlistarsjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 319/1993 - Starfsreglur fyrir Staðlaráð Íslands[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 60/1994 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/1994 - Lög um Lýðveldissjóð[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 82/1994 - Reglur um úthlutun styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði árið 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1994 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/1994 - Auglýsing um Íslenska atvinnugreinaflokkun - ÍSAT 95[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 711/1994 - Skrá firmatilkynninga sem birtust í Lögbirtingablaði 1994[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 98/1995 - Reglugerð um Póst- og símamálastofnun, skipulag og verkefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1995 - Gjaldskrá Löggildingarstofunnar fyrir faggildingu og eftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1995 - Reglur um úthlutun styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði árið 1995 til átaksverkefna á vegum sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 231/1995 - Reglugerð um Listasafn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 291/1995 - Reglugerð um veiðikort og hæfnispróf veiðimanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 626/1995 - Reglur um fjárvörslur lögmanna o.fl.[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 46/1996 - Lög um breyting á lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri, nr. 34 25. mars 1991, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1996 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 55 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1996 - Lög um stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1996 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 336/1996 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 612/1996 - Reglugerð um ársreikninga og samstæðureikninga líftryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 613/1996 - Reglugerð um ársreikninga og samstæðureikninga vátryggingafélaga annarra en líftryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 48/1997 - Lög um breyting á umferðarlögum, nr. 50 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1997 - Lögræðislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1997 - Lög um breytingar á lögum nr. 24 7. maí 1986, um skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1997 - Lög um rafræna eignarskráningu verðbréfa[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 280/1997 - Reglugerð um námssamninga og starfsþjálfun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 335/1997 - Hafnarreglugerð fyrir Dalabyggð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/1997 - Hafnarreglugerð fyrir Vesturbyggð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 501/1997 - Reglugerð um ökuskírteini[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 569/1997 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Tónlistarskóla Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 614/1997 - Reglur um ársreikninga lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 10/1997 - Auglýsing um samning við Alþýðulýðveldið Kína um að hvetja til fjárfestinga og veita þeim gagnkvæma vernd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 73/1998 - Lög um breytingu á lögum um skipulag ferðamála, nr. 117/1994[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 329/1998 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Arnarvatnsheiði og Geitland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1998 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnasamlag Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 352/1998 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Ok[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1998 - Samþykktir fyrir Samvinnulifeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
1998CAugl nr. 18/1998 - Auglýsing um stofnsamning Fjölþjóðlegu fjárfestingarábyrgðastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 31/1999 - Lög um alþjóðleg viðskiptafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1999 - Lög um breytingu á lögum nr. 80/1993, um aðgerðir gegn peningaþvætti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1999 - Lög um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 201/1999 - Reglugerð um fjárvörslureikninga lögmanna o.fl.[PDF prentútgáfa]
1999CAugl nr. 9/1999 - Auglýsing um samning við Lettland um gagnkvæma eflingu og vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 55/2000 - Reglur um ársreikninga lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/2000 - Reglugerð um yfirfærslur á milli viðskiptareikninga á milli landa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/2000 - Reglugerð um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/2000 - Skipulagsskrá fyrir Líknar- og viðlagasjóð kirkjunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/2000 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Soroptimistaklúbbs Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/2000 - Hafnarreglugerð fyrir hafnir Fjarðabyggðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/2000 - Reglugerð um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 648/2000 - Reglugerð um starfshætti þeirra sem annast löggildingar mælitækja í umboði Löggildingarstofu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 746/2000 - Reglugerð um jöfnun námskostnaðar[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 12/2001 - Lög um Kristnihátíðarsjóð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2001 - Lög um hönnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/2001 - Þjóðminjalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/2001 - Lög um leigubifreiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 374/2001 - Reglugerð um eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 379/2001 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknarsjóð æðaskurðlækninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 605/2001 - Reglugerð um jöfnun námskostnaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 643/2001 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknarsjóð um kvíða og skylda sjúkdóma[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 790/2001 - Auglýsing um reikningsskil sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 832/2001 - Reglur um Rannsóknaþjónustu Háskólans[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 873/2001 - Reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 37/2002 - Lög um rafeyrisfyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/2002 - Lög um breyting á umferðarlögum, nr. 50 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/2002 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/2002 - Lög um úrvinnslugjald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 263/2002 - Reglugerð um aðgang að flugafgreiðslu á íslenskum flugvöllum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 293/2002 - Reglugerð um umferð og dvöl manna á varnarsvæðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/2002 - Reglugerð um útstreymisbókhald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 461/2002 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs á Austur-Héraði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 576/2002 - Reglugerð um jöfnun námskostnaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/2002 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar nr. 344/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 656/2002 - Reglugerð um varasjóð húsnæðismála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 902/2002 - Reglugerð um ráðstöfun afgangsvöru varnarliðsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 45/2002 - Auglýsing um samning milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um breytingar á samningi um Menningarsjóð Norðurlanda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 3/2003 - Lög um opinberan stuðning við vísindarannsóknir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/2003 - Lög um opinberan stuðning við tækniþróun og nýsköpun í þágu atvinnulífsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/2003 - Lög um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/2003 - Hafnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/2003 - Lög um Póst- og fjarskiptastofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/2003 - Lög um Orkustofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/2003 - Lög um Ábyrgðasjóð launa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
2003BAugl nr. 199/2003 - Skipulagsskrá fyrir Kvískerjasjóð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/2003 - Reglugerð um notkun staðlaðra eyðublaða við birtingu opinberra útboðsauglýsinga samkvæmt lögum um opinber innkaup, nr. 94/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/2003 - Skipulagsskrá sjálfseignarstofnunarinnar Barnarannsóknir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/2003 - Reglugerð um Ábyrgðasjóð launa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 514/2003 - Reglugerð um Orkusjóð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 692/2003 - Reglugerð um námsstyrki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 733/2003 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknasjóð um offitu og skylda sjúkdóma[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 751/2003 - Reglugerð um skráningu ökutækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 840/2003 - Auglýsing um starfsreglur kirkjuþings um breyting á starfsreglum um prestssetrasjóð nr. 826/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1041/2003 - Reglur um meistaranám við Háskóla Íslands í upplýsingatækni á heilbrigðissviði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 13/2003 - Auglýsing um samning við Litháen um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/2003 - Auglýsing um bókun við samning um varnir gegn mengun hafsins vegna losunar úrgangsefna og annarra efna í það[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 98/2004 - Lög um jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 8/2004 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1/2004 um skilaskyldu og skilafresti á árinu 2004 fyrir launaskýrslur o.fl. skv. 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 244/2004 - Reglugerð um heimildir fyrirtækja sem tengjast fjármálasviði og dótturfélaga lánastofnana með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins, til að stunda fjármálastarfsemi hér á landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 278/2004 - Skipulagsskrá fyrir Thorvaldsens-sjóðinn, styrktarsjóð til málefna sykursjúkra barna og unglinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/2004 - Reglugerð um Orkustofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 326/2004 - Reglugerð um hafnamál[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 653/2004 - Samþykkt um breytingar á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 661/2004 - Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá framhaldsskóla, brautalýsingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 676/2004 - Skipulagsskrá fyrir veiðibótasjóðinn Blending[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 739/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1050/2004 - Reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1056/2004 - Reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 33/2005 - Lög um fjarsölu á fjármálaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/2005 - Lög um skipan ferðamála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/2005 - Lög um fjarskiptasjóð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 23/2005 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1/2005 um skilaskyldu og skilafresti fyrir launaskýrslur o.fl. vegna skattframtals 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/2005 - Reglur um úthlutun styrkveitinga úr tónlistarsjóði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/2005 - Reglur um meistaranám við Háskóla Íslands í umhverfis- og auðlindafræðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/2005 - Reglugerð um fjárvörslureikninga fasteignasala[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 659/2005 - Reglugerð um gæðamat á æðardúni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 773/2005 - Reglugerð um viðmiðunarmörk vegna niðurgreiðslna dreifingarkostnaðar rafmagns í dreifbýli[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 793/2005 - Samþykkt um hundahald á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 795/2005 - Samþykkt um kattahald á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 886/2005 - Gjaldskrá fyrir leyfisgjald vegna hunda- og kattahalds, ásamt gjaldi vegna föngunar og vörslu óskilahunda og óskilakatta á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1090/2005 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1101/2005 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1119/2005 - Skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina Auðkúluheiði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1120/2005 - Skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina Grímstungu- og Haukagilsheiði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1122/2005 - Skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina Eyvindarstaðaheiði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1192/2005 - Reglugerð um fjárvörslureikninga lögmanna o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1200/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 24/2006 - Lög um faggildingu o. fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2006 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2006 - Lög um vinnumarkaðsaðgerðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2006 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2006 - Lög um stofnun Matvælarannsókna hf.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 176/2006 - Lög um ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 3/2006 - Auglýsing um skil á upplýsingum á árinu 2006 vegna framtalsgerðar o.fl. samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2006 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Umferðarstofu nr. 681/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 513/2006 - Reglur um úthlutun styrkja Jafnréttissjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2006 - Reglugerð um umhverfismerki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 587/2006 - Skipulagsskrá fyrir Kolviðarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2006 - Reglugerð um stjórn fjarskiptasjóðs og verkefnisstjórnar um framkvæmd fjarskiptaáætlunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 594/2006 - Reglur um meistara- og doktorsnám í lýðheilsufræðum við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 358/2003 frá 27. febrúar 2003 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga, ákvarðana og samstilltra aðgerða á sviði vátrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 956/2006 - Reglugerð um starfshætti þeirra sem annast löggildingar mælitækja í umboði Neytendastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 963/2006 - Auglýsing um starfsreglur um Kirkjumálasjóð vegna rekstrar og umsýslu prestsbústaða og prestssetursjarða[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 17/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Mexíkó um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2006 - Auglýsing um samning um örugga meðferð notaðs eldsneytis og geislavirks úrgangs[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 28/2007 - Lög um breytingu á hafnalögum, nr. 61/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2007 - Lög um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2007 - Lög um námsgögn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2007 - Lög um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2007 - Lög um bókmenntasjóð og fleira[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2007 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2007 - Fjárlög fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 28/2007 - Samþykkt um kattahald á Akranesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 187/2007 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Blönduóssbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 188/2007 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 215/2007 - Reglur um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 295/2007 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2007 - Reglur fyrir Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2007 - Reglur fyrir Miðstöð framhaldsnáms við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 573/2007 - Samþykkt um hundahald í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 574/2007 - Samþykkt um kattahald fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 706/2007 - Samþykkt um kattahald í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2007 - Samþykkt um hundahald í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2007 - Reglugerð um fjárfestavernd og viðskiptahætti fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1024/2007 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 441/2006 um söfnun, meðferð, varðveislu og dreifingu blóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1027/2007 - Auglýsing um starfsreglur um prestssetur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2007 - Reglugerð um námsgagnasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (V)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2007 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1268/2007 - Reglugerð um þróunarsjóð námsgagna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2007 - Reglugerð um notkun staðlaðra eyðublaða við birtingu opinberra útboðsauglýsinga samkvæmt lögum um opinber innkaup, nr. 84/2007[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 11/2008 - Lög um sértryggð skuldabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2008 - Varnarmálalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, og lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2008 - Lög um almannavarnir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2008 - Lög um framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2008 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna kolvetnisstarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 173/2008 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 176/2008 - Fjáraukalög fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 8/2008 - Auglýsing um skil á upplýsingum á árinu 2008 vegna framtalsgerðar o.fl. samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2008 - Reglur um Rannsóknarnámssjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2008 - Skipulagsskrá Rannsóknarstyrkja Bjarna Benediktssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 282/2008 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Aurora velgerðarsjóður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2008 - Reglur um greiðslur fyrir afnot á bókasöfnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 608/2008 - Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 889/2008 - Samþykkt um kattahald í Sveitarfélaginu Skagaströnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2008 - Samþykkt um kattahald í Djúpavogshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 996/2008 - Samþykkt um hundahald í Djúpavogshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1011/2008 - Reglur Súðavíkurhrepps um liðveislu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2008 - Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með raforkumælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1062/2008 - Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með vatnsmælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1094/2008 - Gjaldskrá fyrir leyfisgjald vegna hunda- og kattahalds, ásamt gjaldi vegna föngunar og vörslu óskilahunda og óskilakatta í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1096/2008 - Reglur um aukastörf akademískra starfsmanna Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2008 - Gjaldskrá fyrir leyfisgjald vegna hunda- og kattahalds, ásamt gjaldi vegna föngunar og vörslu óskilahunda og óskilakatta í Djúpavogshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1186/2008 - Reglugerð um aðgang að flugafgreiðslu á flugvöllum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2008 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2009, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2008 - Skipulagsskrá fyrir Rannsókna- og nýsköpunarsjóð Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 5/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við lýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 13/2009 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, og lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2009 - Lög um listamannalaun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2009 - Lög um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2009 - Lög um ráðstafanir í skattamálum (virðisaukaskattur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 39/2009 - Reglugerð um Kolvetnisrannsóknasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2009 - Reglugerð um Sprotasjóð leik-, grunn- og framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 278/2009 - Skipulagsskrá fyrir Leikritunarsjóðinn Prologos[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 387/2009 - Reglur fyrir Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2009 - Reglugerð um Orkustofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 459/2009 - Reglugerð um starfshætti almannavarna- og öryggismálaráðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 469/2009 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknarsjóð Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 569/2009 - Reglur fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 697/2009 - Reglugerð um vinnustaðanám og starfsþjálfun á vinnustað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 711/2009 - Reglugerð um skipan og störf starfsgreinaráða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 754/2009 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts til Varnarmálastofnunar, sbr. lög nr. 34/2008, um varnarmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 865/2009 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2009 - Reglur um meistaranám við Háskóla Íslands í talmeinafræði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1032/2009 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1107/2009 - Gjaldskrá fyrir leyfisgjald vegna hunda- og kattahalds, ásamt gjaldi vegna föngunar og vörslu óskilahunda og óskilakatta í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 26/2010 - Lög um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2010 - Lög um framhaldsfræðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2010 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 92/2008, um framhaldsskóla (skipulag skólastarfs o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2010 - Skipulagslög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 59/1992, um málefni fatlaðra, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 18/2010 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2010, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2010 - Auglýsing um skrár yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2010 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfi og tengd leyfi, eftirlit, úttektir og afgreiðslur hjá Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2010 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarsviðs fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúans í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 343/2010 - Skipulagsskrá fyrir Menntunarsjóð Þórarins Kristjánssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 482/2010 - Reglur um Rannsóknaþjónustu Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 484/2010 - Reglur um þverfaglegt meistaranám við Háskóla Íslands í skattarétti og reikningsskilum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2010 - Gjaldskrá fyrir leyfisgjald vegna hunda- og kattahalds, ásamt gjaldi vegna föngunar og vörslu óskilahunda og óskilakatta á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1064/2010 - Gjaldskrá vegna breytingar á deiliskipulagi og vegna grenndarkynningar á byggingar- eða framkvæmdaleyfi hjá Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1067/2010 - Reglugerð um Fasteignasjóð Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 13/2011 - Lög um heimild til handa fjármálaráðherra til að staðfesta samninga, sem áritaðir voru í London 8. desember 2010, um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta til breska og hollenska ríkisins á kostnaði af greiðslu lágmarkstryggingar til innstæðueigenda í útibúum Landsbanka Íslands hf. í Bretlandi og Hollandi og greiðslu eftirstöðva og vaxta af þeim skuldbindingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2011 - Lög um stjórn vatnamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2011 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2011 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2011 - Lög um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2011 - Fjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 8/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2011, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2011 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 161/2011 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 198/2011 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Margrétar Oddsdóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 213/2011 - Reglur um meistara- og doktorsnám í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 214/2011 - Reglur um meistara- og doktorsnám við Háskóla Íslands í umhverfis- og auðlindafræðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 223/2011 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2011 - Skipulagsskrá fyrir Menningarsjóðinn „IMAGINE PEACE“ – Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 432/2011 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 461/2011 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna frá öðrum EES-ríkjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 532/2011 - Gjaldskrá byggingarleyfisgjalda og tengdra þjónustugjalda fyrir byggingar- og skipulagsfulltrúaembætti Rangárþings bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 543/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn tilteknum aðilum í Túnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2011 - Reglur um Líf- og umhverfisvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 606/2011 - Auglýsing um staðfestingu á reglum Bændasamtaka Íslands um framlög úr ríkissjóði til stuðnings við lífræna aðlögun í landbúnaði á árinu 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 801/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gagnvart Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2011 - Reglugerð um ökuskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2011 - Gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna, leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúaembættis Skorradalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2011 - Reglugerð um vinnustaðanám og starfsþjálfun á vinnustað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir sem varða Búrma/Mýanmar, Egyptaland, Gíneu, Íran, Líbýu og Sýrland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2011 - Auglýsing um staðfestingu á samþykktum Sambands flytjenda og hljómplötuframleiðenda - SFH[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2011 - Reglugerð um stjórn vatnamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2011 - Gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna, leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúaembættis Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2011 - Reglugerð um landsskipulagsstefnu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2011 - Gjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1163/2011 - Reglugerð um framhaldsfræðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2011 - Reglugerð um lýðheilsusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1291/2011 - Gjaldskrá fyrir þjónustu Umferðarstofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2011 - Samþykkt um fráveitu og rotþrær í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1299/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2012, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1334/2011 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1341/2011 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1355/2011 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfi og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 34/2012 - Lög um heilbrigðisstarfsmenn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2012 - Lög um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2012 - Myndlistarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2012 - Lög um breytingu á lögum um háskóla, nr. 63/2006 (sjálfstæði og lýðræði í háskólum, réttindi fatlaðra nemenda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2012 - Lög um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2012 - Lög um vinnustaðanámssjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2012 - Lög um menningarminjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2012 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 70/2012, um loftslagsmál (skráningarkerfi losunarheimilda)[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 97/2012 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 245/2012 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfisgjald og gjald fyrir skipulagsvinnu í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 268/2012 - Gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 287/2012 - Auglýsing um gjaldskrá Háskóla Íslands vegna þjónustu við nemendur o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2012 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfisgjald og gjald fyrir skipulagsvinnu í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 354/2012 - Gjaldskrá Húnavatnshrepps fyrir skipulags- og byggingarmál og tengda þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2012 - Gjaldskrá byggingarleyfisgjalda, gatnagerðargjalda og gjalda fyrir tengda þjónustu byggingar- og skipulagsfulltrúaembættis Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 416/2012 - Reglur um stjórnskipulag hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2012 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1186/2008 um aðgang að flugafgreiðslu á flugvöllum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 561/2012 - Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með varmaorkumælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 578/2012 - Reglugerð um Fasteignasjóð Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2012 - Reglur um breytingu á reglum nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2012 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfi og skipulagsvinnu í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2012 - Gjaldskrá fyrir kattahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 675/2012 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 728/2012 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 832/2012 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 868/2012 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts til Landhelgisgæslu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 942/2012 - Skipulagsskrá fyrir Rannsókna- og þróunarsjóð Rannsóknastofnunar í barna- og fjölskylduvernd, RBF[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2012 - Gjaldskrá vegna skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 951/2012 - Reglugerð um gjaldtöku vegna umsókna um starfsleyfi og sérfræðileyfi heilbrigðisstarfsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1085/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur matvælafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur næringarfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1087/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur hnykkja (kírópraktora) og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur félagsráðgjafa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1089/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur ljósmæðra og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lyfjafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1091/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lyfjatækna og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1099/2012 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfi og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1104/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur læknaritara og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1105/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur geislafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1106/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur áfengis- og vímuvarnaráðgjafa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1107/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur fótaaðgerðafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1108/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur næringarrekstrarfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1109/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur næringarráðgjafa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjúkraflutningamanna og bráðatækna og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur matartækna og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur þroskaþjálfa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1121/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur tannlækna og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1122/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur tanntækna og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1123/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur tannsmiða og klínískra tannsmiða til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1124/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur tannfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1125/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur talmeinafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1126/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur stoðtækjafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1127/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjúkraþjálfara og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1128/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjúkranuddara og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1129/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjóntækjafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sálfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur osteópata og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lífeindafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2012 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1156/2012 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúans í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1217/2012 - Reglugerð um daggjöld fyrir hjúkrunar-, dvalar- og dagdvalarrými sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1220/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur náttúrufræðinga í heilbrigðisþjónustu og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur iðjuþjálfa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1241/2012 - Gjaldskrá fyrir skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Seltjarnarneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2012 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 13/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 106/1999, um Byggðastofnun, með síðari breytingum (takmörkun kæruheimildar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2013 - Lög um velferð dýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2013 - Lög um náttúruvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir (færanleg starfsemi og EB-gerðir: umhverfismerki, loftgæði og efri losunarmörk)[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 3/2013 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2013, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2013 - Reglur um Starfslaunasjóð sjálfstætt starfandi fræðimanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2013 - Skipulagsreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2013 - Reglur Akureyrarkaupstaðar um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2013 - Skipulagsskrá fyrir Safnasafnið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2013 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 248/2013 - Skipulagsskrá fyrir Sunnusjóð til stuðnings fjölfötluðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 413/2013 - Reglur um úthlutun styrkja úr myndlistarsjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 505/2013 - Reglugerð um rafræna reikninga, rafrænt bókhald, skeytamiðlun, skeytaþjónustu, geymslu rafrænna gagna og lágmarkskröfur til rafrænna reikninga- og bókhaldskerfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 511/2013 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjúkraliða og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 512/2013 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur hjúkrunarfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 623/2013 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 651/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk (NPA)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 697/2013 - Reglugerð um viðmiðunarmörk vegna niðurgreiðslna dreifingarkostnaðar rafmagns í dreifbýli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 715/2013 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 882/2013 - Reglugerð um einkennisfatnað, skilríki og merki sýslumanna og löglærðra fulltrúa þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 971/2013 - Gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna, leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúaembættis Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2013 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Afganistan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2013 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1107/2013 - Skipulagsskrá fyrir Forritara framtíðarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2013 - Reglur um AVS - rannsóknasjóð til að auka verðmæti sjávarfangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2013 - Reglugerð um fjárfestingarheimildir verðbréfasjóða, innlausn, markaðssetningu erlendra sjóða og upplýsingagjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2013 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2013 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2013 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfi og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1284/2013 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1299/2013 - Reglugerð um styrki til annarrar leiklistarstarfsemi en Þjóðleikhússins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1302/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1307/2013 - Gjaldskrá Blönduóssbæjar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengda þjónustu byggingarfulltrúa[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 43/2014 - Lög um breytingu á lögum um heilbrigðisstarfsmenn, nr. 34/2012 (starfsheiti, aldursmörk, gjaldtaka)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2014 - Lög um fjármálastöðugleikaráð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2014 - Lokafjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2014 - Lög um breytingu á lögum um Orkustofnun, nr. 87/2003, og lögum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, nr. 13/2001, með síðari breytingum (niðurlagning orkuráðs)[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 3/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2014, vegna framtalsgerða o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2014 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, framkvæmdaleyfis- og byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2014 - Reglugerð um daggjöld fyrir hjúkrunar-, dvalar- og dagdvalarrými sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 235/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 525/2006 um umhverfismerki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2014 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2014 - Reglur um gjaldskrá Háskóla Íslands vegna þjónustu við nemendur o.fl., og innheimtu og ráðstöfun skrásetningargjalds[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 257/2014 - Gjaldskrá fyrir mat umsóknar um heimild heilbrigðisstarfsmanns til að gegna starfi hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 281/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 287/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 332/2014 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknastofnun atvinnulífsins – Bifröst[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 342/2014 - Skipulagsskrá fyrir Gjafasjóð Sjúkrahússins á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2014 - Reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2014 - Reglugerð um úthlutun styrkja úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða vegna átaks til uppbyggingar á ferðamannastöðum sumarið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 552/2014 - Reglugerð um myndlistarráð og myndlistarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gíneu-Bissá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan og Suður-Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 765/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Bosníu og Hersegóvínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 804/2014 - Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2014 - Reglugerð um stjórn fjarskiptasjóðs og verkefnisstjórn um framkvæmd fjarskiptaáætlunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 909/2014 - Gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna, leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúaembættis Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2014 - Reglur um Byggðarannsóknasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2014 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2014 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2014 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfi og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1178/2014 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2014 - Reglugerð um daggjöld fyrir dvalarrými, dagdvalarrými og hjúkrunarrými sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1194/2014 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1228/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2015, vegna framtalsgerða o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1267/2014 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 6/2015 - Lög um stofnun hlutafélags um þátttöku íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2015 - Lög um slysatryggingar almannatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2015 - Lög um breytingu á lögum um innflutning dýra, nr. 54/1990, með síðari breytingum (erfðaefni holdanautgripa)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2015 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (nauðasamningar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2015 - Lög um leigu skráningarskyldra ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2015 - Lög um breytingu á lögræðislögum, nr. 71 28. maí 1997, með síðari breytingum (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, svipting lögræðis, lögráðamenn, nauðungarvistanir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2015 - Lög um Menntamálastofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2015 - Lög um opinber fjármál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2015 - Fjárlög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 21/2015 - Reglur um breytingu á reglum nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2015 - Gjaldskrá fyrir kattahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2015 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Cote d'Ivoire (Fílabeinsströndina)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 201/2015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu/sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 210/2015 - Verklagsreglur og skilyrði fyrir styrkveitingum úr Kolvetnisrannsóknasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2015 - Gjaldskrá vegna umsókna fyrir framleiðslu, markaðssetningu eða innflutning matvæla með íblönduðu koffíni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Guineu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 283/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Túnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Eritreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 335/2015 - Reglur um ársreikninga lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 338/2015 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnun samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2015 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta almennt lækningaleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 468/2015 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2015 - Reglugerð um sjúkraskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2015 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Zimbabwe[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 804/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líberíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 835/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbanon[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Írak[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Jemen[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbyu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Suður-Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 901/2015 - Gjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Egyptaland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2015 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Samgöngustofu skv. auglýsingu nr. 338/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1154/2015 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfi og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1171/2015 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1184/2015 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, þjónustu- og framkvæmdaleyfisgjöld í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2015 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1195/2015 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2015 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2016, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1205/2015 - Reglur um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2015 - Reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2015 - Gjaldskrá vegna breytinga á deiliskipulagi og vegna grenndarkynningar á byggingar‑ eða framkvæmdaleyfi hjá Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2015 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2015 - Reglugerð um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1244/2015 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2015 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfis- og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1303/2015 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1333/2015 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
2015CAugl nr. 4/2015 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um að bæta alþjóðlega reglufylgni á sviði skattamála og að framfylgja FATCA-lögunum[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 11/2016 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum (lenging verndartíma hljóðrita)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2016 - Lög um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 36/2001, með síðari breytingum (stöðugleikaframlag)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2016 - Lög um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2016 - Lög um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2016 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, valdheimildir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2016 - Lög um Grænlandssjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2016 - Fjáraukalög fyrir árið 2016, sbr. lög nr. 119/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2016 - Fjárlög fyrir árið 2017[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 91/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran nr. 384/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2016 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Burundí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2016 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra vegna dvalar í hjúkrunarrýmum, dvalarrýmum og dagdvalarrýmum á stofnunum sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2016 og sem eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2016 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir þjónustu dvalar- og hjúkrunarheimila sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2016 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2016 - Gjaldskrá fyrir Reykhólahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2016 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2016 - Reglugerð um Orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2016 - Reglur fyrir Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 365/2016 - Reglur um úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 382/2016 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfisgjald og gjald fyrir skipulagsvinnu í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 404/2016 - Gjaldskrá Kópavogshafnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2016 - Reglugerð um styrki vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 495/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland nr. 456/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 516/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbýu nr. 887/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 518/2016 - Reglur um breytingu á reglum nr. 425/2016, um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 654/2016 - Auglýsing um verklagsreglur ráðgjafarnefndar Orkusjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2016 - Auglýsing um staðfestingu samnings sveitarfélaga um sameiginlegt þjónustusvæði á Norðurlandi vestra um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2016 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu Skipulags- og byggingarfulltrúa uppsveita bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 818/2016 - Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 871/2016 - Gjaldskrá fyrir Vopnafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 965/2016 - Reglur um úthlutun styrkja úr Jafréttissjóði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2016 - Gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna, leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúaembættis Skorradalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2016 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1116/2016 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2016 - Reglugerð um útgáfu og notkun stæðiskorts fyrir hreyfihamlaða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1134/2016 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1186/2016 - Gjaldskrá byggingarleyfis-, framkvæmdaleyfis- og þjónustugjalda skipulags- og byggingarfulltrúa í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1193/2016 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2016 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1224/2016 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2016 - Starfsreglur um biskupsstofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1233/2016 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1236/2016 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfa í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2016 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1257/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2017, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1276/2016 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2016 - Skipulagsskrá fyrir Sigrúnarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1303/2016 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1304/2016 - Gjaldskrá fyrir kattahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2016 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2016 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Tálknafjarðarhepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1323/2016 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1260/2011, um lýðheilsusjóð[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 28/2017 - Lög um farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2017 - Fjáraukalög fyrir árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2017 - Fjárlög fyrir árið 2018[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 55/2017 - Gjaldskrá Akureyrarkaupstaðar fyrir gjöld skv. lögum um mannvirki og skipulagslögum og önnur afgreiðslu- og þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2017 - Gjaldskrá fyrir Reykhólahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2017 - Gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2017 - Reglur Reykjavíkurborgar um tilraunarverkefnið sveigjanleiki í þjónustu: „Frá barni til fullorðins“[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2017 - Reglugerð um umhverfismerki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2017 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 191/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gjaldskrá Íbúðalánasjóðs, nr. 1016/2005, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2017 - Reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2017 - Reglur um lausafjárhlutfall lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 395/2017 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2017 - Reglugerð um leyfi til að stunda farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2017 - Gjaldskrá Akureyrarkaupstaðar fyrir gjöld skv. lögum um mannvirki og skipulagslögum og önnur afgreiðslu- og þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 635/2017 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2017 - Skipulagsskrá fyrir Verðlaunasjóð Sigurðar Helgasonar prófessors[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 842/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó nr. 800/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 865/2017 - Skipulagsskrá fyrir Sjóð Steingríms Arasonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 951/2017 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, framkvæmdaleyfis- og byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 968/2017 - Auglýsing um (5.) breytingu á gjaldskrá nr. 535/2015 fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2017 - Gjaldskrá fyrir Reykhólahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1063/2017 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 715/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2017 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1141/2017 - Gjaldskrá fyrir Vopnafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2017 - Gjaldskrá byggingarleyfis-, framkvæmdaleyfis- og þjónustugjalda skipulags- og byggingarfulltrúa í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1158/2017 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2018, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2017 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2017 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2017 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1238/2017 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1244/2017 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1253/2017 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1270/2017 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1272/2017 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1273/2017 - Gjaldskrá fyrir kattahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 38/2018 - Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2018 - Lög um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2018 - Lög um Ferðamálastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2018 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2018 - Lög um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun, nr. 160/2011, með síðari breytingum (gildissvið og framlenging gildistíma)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2018 - Lög um stuðning við útgáfu bóka á íslensku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2018 - Lög um breytingu á lögum nr. 88/1995, um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað (starfsmenn þingflokka og aðstoðarmenn formanna stjórnmálaflokka)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2018 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 19/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1183/2017 um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2018 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Samfélagssjóð KKÞ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2018 - Gjaldskrá fyrir Reykhólahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2018 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfisgjald og gjald fyrir skipulagsvinnu í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 188/2018 - Reglur um Byggðarannsóknasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 211/2018 - Gjaldskrá vegna umsókna fyrir framleiðslu, markaðssetningu eða innflutning matvæla með íblönduðu koffíni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðuveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2018 - Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2018 - Reglugerð um aðgang að flugafgreiðslu á flugvöllum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 524/2018 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá nr. 1234/2017 fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 615/2018 - Reglur fyrir Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2018 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur heyrnarfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 635/2018 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Vinátta í verki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2018 - Reglugerð um viðmiðunarmörk vegna niðurgreiðslna dreifingarkostnaðar rafmagns í dreifbýli til almennra notenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 726/2018 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 732/2018 - Gjaldskrá fyrir Sauðárkrókshöfn og Hofsóshöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 822/2018 - Reglur um úthlutun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra á framlögum sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2018 - Reglur um meistara- og doktorsnám í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2018 - Reglugerð um starfsleyfi til félagasamtaka, sjálfseignarstofnana og annarra þjónustu- og rekstraraðila sem veita þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1036/2018 - Reglugerð um eftirlit og eftirfylgni vegna þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2018 - Reglur um styrkveitingar utanríkisráðuneytisins úr Samstarfssjóði við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2019, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1176/2018 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2018 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1217/2018 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1220/2018 - Gjaldskrá fyrir Sauðárkrókshöfn og Hofsóshöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1231/2018 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1238/2018 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra vegna dvalar í hjúkrunarrýmum og dvalarrýmum á stofnunum sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2019 og sem eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2018 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir þjónustu hjúkrunarheimila sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2019 og eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2018 - Reglugerð um notendastýrða persónulega aðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2018 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1328/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1331/2018 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1332/2018 - Gjaldskrá fyrir kattahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1349/2018 - Reglugerð um styrki vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1381/2018 - Gjaldskrá fyrir Vopnafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1387/2018 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1395/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi nr. 448/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 61/2019 - Lög um breytingu á lögum um vátryggingarsamninga, nr. 30/2004, með síðari breytingum (upplýsingagjöf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2019 - Lög um dreifingu vátrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2019 - Lög um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2019 - Umferðarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2019 - Lög um sameiginlega umsýslu höfundarréttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2019 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2019 - Lög um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2019 - Lög um úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2019 - Forsetaúrskurður um breytingu á forsetaúrskurði nr. 119/2018, um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 4/2019 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2019 - Verklagsreglur um starfsemi fagráðs eineltismála í grunn- og framhaldsskólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2019 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2019 - Reglur um úthlutun styrkja úr Barnamenningarsjóði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2019 - Reglugerð um tryggingar vegna pakkaferða og samtengdrar ferðatilhögunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 195/2019 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir þjónustu hjúkrunarheimila sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2019 og eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 224/2019 - Reglur um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2019 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1250/2018 um notendastýrða persónulega aðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2019 - Reglur um styrkveitingar utanríkisráðuneytisins til félagasamtaka í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 305/2019 - Reglugerð um skráningu gervihnattatíðna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2019 - Gjaldskrá Hornafjarðarhafnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 325/2019 - Gjaldskrá fyrir þjónustu, leyfisveitingar og afgreiðslu vegna skipulags- og byggingarmála í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2019 - Reglur um úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2019 - Reglur Reykjavíkurborgar um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2019 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2019 - Reglur Reykjavíkurborgar um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2019 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 478/2019 - Gjaldskrá fyrir Langaneshafnir í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 499/2019 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 568/2019 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Myanmar nr. 278/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn útbreiðslu efnavopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðveldið Maldívur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 591/2019 - Skipulagsskrá fyrir Doktorssjóð Styrktarsjóða Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 592/2019 - Skipulagsskrá fyrir Menntasjóð læknadeildar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2019 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur heilbrigðisgagnafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 661/2019 - Skipulagsskrá fyrir Menntasjóð hugvísindasviðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 694/2019 - Reglur um starfsemi loftslagssjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn netárásum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 842/2019 - Skipulagsskrá fyrir Gjafasjóð Sjúkrahússins á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2019 - Skipulagsskrá fyrir Styrktar- og rannsóknarsjóð Þuríðar J. Kristjánsdóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1091/2019 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2019 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2019 - Reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1184/2019 - Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1186/2019 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1205/2019 - Gjaldskrá fyrir Vopnafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1206/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2020, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1233/2019 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1245/2019 - Reglugerð um skattlagningu tekna af höfundarréttindum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1259/2019 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir þjónustu hjúkrunarheimila sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2020 og eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2019 - Reglugerð um GRÓ – Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1272/2019 - Gjaldskrá fyrir Sauðárkróks- og Hofsóshöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2019 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1287/2019 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2019 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1301/2019 - Gjaldskrá fyrir Langaneshafnir í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1311/2019 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1343/2019 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1347/2019 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1349/2019 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1379/2019 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1398/2019 - Gjaldskrá fyrir þjónustu, leyfisveitingar og afgreiðslu vegna skipulags- og byggingarmála í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 7/2020 - Lög um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2020 - Fjáraukalög fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 26/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2020 - Lög um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2020 - Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2020 - Lög um breytingu á tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum (rafræn afgreiðsla o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2020 - Lög um Menntasjóð námsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2020 - Lög um Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2020 - Lög um Orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2020 - Lög um samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2020 - Lög um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (skuldbindingar og losunarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (stofnanir á málefnasviði heilbrigðisráðherra)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2020 - Lyfjalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2020 - Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2020 - Lög um stjórnsýslu jafnréttismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2020 - Fjárlög fyrir árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2020 - Fjáraukalög fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 110/2020[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 29/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Nicaragua[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2020 - Reglur um breytingu á reglum nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2020 - Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2020 - Reglur um úthlutun styrkja úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2020 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfi, skipulags- og þjónustugjöld í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 148/2020 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfis- og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 172/2020 - Reglur um meistaranám í iðnaðarlíftækni við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2020 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2020 - Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 330/2020 - Reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2020 - Reglur fyrir Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 416/2020 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2020 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna frá öðrum EES-ríkjum eða Sviss til að starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2020 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Akureyrarbæjar fyrir gjöld skv. lögum um mannvirki og skipulagslögum og önnur afgreiðslu- og þjónustugjöld, nr. 572/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2020 - Reglugerð um sérstakan rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 705/2020 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 766/2020 - Skipulagsskrá fyrir Nýsköpunarsjóð dr. Þorsteins Inga Sigfússonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 855/2020 - Reglugerð um starfsemi og fjámögnun Húsnæðissjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 856/2020 - Reglugerð um starfsleyfi til einkaaðila sem veita þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 868/2020 - Reglur um sviðslistasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2020 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2020 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Bjargar Magnúsdóttur ljósmóður og Magnúsar Jónassonar bónda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 994/2020 - Skipulagsskrá fyrir Gjafa- og minningarsjóð Skjólgarðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1008/2020 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Sauðfjárseturs á Ströndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1035/2020 - Reglur um styrkveitingar utanríkisráðuneytisins til félagasamtaka og fyrirtækja í þróunarsamvinnu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1043/2020 - Skipulagsskrá fyrir Íslenskusjóðinn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2020 - Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1065/2020 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Kjósarhreppi vegna afgreiðslu umsókna, leyfisveitinga og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1083/2020 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfi, skipulags- og þjónustugjöld í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2020 - Gjaldskrá fyrir þjónustu, leyfisveitingar og afgreiðslu vegna skipulags- og byggingarmála í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2020 - Reglur um Byggðarannsóknasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2020 - Reglur um gjaldskrá Háskólans á Akureyri vegna þjónustu við nemendur og innheimtu og ráðstöfun skrásetningargjalds[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1278/2020 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1288/2020 - Gjaldskrá fyrir Hvammstangahöfn – Hafnarsjóð Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1309/2020 - Gjaldskrá fyrir Hafnasjóð Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1351/2020 - Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1355/2020 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1366/2020 - Gjaldskrá fyrir Sauðárkróks- og Hofsóshöfn í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1367/2020 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun lóða, byggingarreita og útgáfu framkvæmdaleyfa í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1383/2020 - Gjaldskrá fyrir hafnir Múlaþings – Seyðisfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1394/2020 - Gjaldskrá fyrir Vopnafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1395/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi óleyfilegrar borunarstarfsemi Tyrklands í austanverðu Miðjarðarhafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1418/2020 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1433/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2021, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1450/2020 - Reglugerð um skipan, hlutverk og starfsemi lyfjanefndar Landspítala og lyfjanefndar Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1460/2020 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1461/2020 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1472/2020 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1476/2020 - Gjaldskrá fyrir Stykkishólmshöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1505/2020 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1506/2020 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1507/2020 - Gjaldskrá fyrir leyfisgjald vegna hunda- og kattahalds, ásamt gjaldi vegna föngunar og vörslu óskilahunda og óskilakatta í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1508/2020 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1515/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 751/2003 um skráningu ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1526/2020 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1568/2020 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1592/2020 - Gjaldskrá skipulags- og byggingardeildar Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1593/2020 - Gjaldskrá fyrir Vestmannaeyjahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1594/2020 - Gjaldskrá Snæfellsbæjar fyrir byggingarleyfis-, þjónustu- og framkvæmdaleyfisgjöld[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 25/2021 - Lög um opinberan stuðning við nýsköpun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2021 - Lög um Tækniþróunarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2021 - Lög um breytingu á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, nr. 52/1989 (endurvinnsla og skilagjald)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2021 - Lög um íslensk landshöfuðlén[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2021 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2021 - Lög um breytingu á lögum um póstþjónustu og lögum um Byggðastofnun (flutningur póstmála)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2021 - Lög um nýtingu á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2021 - Lög um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, og lögum um framhaldsskóla, nr. 92/2008 (fagráð eineltismála)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2021 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald (EES-reglur, hringrásarhagkerfi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2021 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2021 - Lög um verðbréfasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2021 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2021 - Fjárlög fyrir árið 2022[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 44/2021 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2021 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2021 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2021 - Reglur um úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2021 - Reglugerð um vinnustaðanám[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 217/2021 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2021 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2021 - Reglur um greiðslur fyrir afnot efnis á bókasöfnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 255/2021 - Reglugerð um Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 302/2021 - Skipulagsskrá fyrir Elsusjóð, menntasjóð um endómetríósu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2021 - Reglur þjónustusvæðis Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 402/2021 - Auglýsing um breytingar á ýmsum starfsreglum kirkjuþings samkvæmt heimildum í lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2021 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2021 - Reglugerð um Jafnréttisráð – samráðsvettvang um jafnrétti kynjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2021 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn alvarlegum mannréttindabrotum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2021 - Reglugerð um viðmiðunarmörk vegna niðurgreiðslna dreifingarkostnaðar rafmagns í dreifbýli til almennra notenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2021 - Skipulagsskrá fyrir sjóðinn Vísindi og velferð; styrktarsjóð Sigrúnar og Þorsteins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2021 - Reglugerð um úthlutun sjónglerja eða snertilinsa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2021 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2021 - Reglugerð um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 771/2021 - Reglur um umgengni í kirkjugörðum Lágafellssóknar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 812/2021 - Reglugerð um Ferðatryggingasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 815/2021 - Reglur um bókasafnasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 821/2021 - Reglugerð um viðurkenningu sameiginlegra umsýslustofnana samkvæmt höfundalögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 822/2021 - Reglugerð um sjóðstýringu ríkisaðila og verkefna í A-hluta ríkissjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2021 - Reglugerð um starfsemi og fjármögnun Húsnæðissjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 896/2021 - Auglýsing um staðfestingu samnings milli Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps um félagsþjónustu og þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 897/2021 - Auglýsing um staðfestingu samnings milli Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga um félagsþjónustu, barnavernd og þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2021 - Reglugerð um verndun fjármálagerninga og fjármuna viðskiptavina, skyldur við vöruþróun og um veitingu og móttöku þóknana, umboðslauna eða hvers konar ávinnings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 987/2021 - Gjaldskrá Umhverfis- og tæknisviðs uppsveita bs. vegna byggingarleyfis- og þjónustugjalda byggingarfulltrúa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 988/2021 - Gjaldskrá Umhverfis- og tæknisviðs uppsveita bs. vegna skipulagsmála, lóðamála og framkvæmdaleyfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2021 - Auglýsing um staðfestingu á starfsreglum stjórnar Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2021 - Reglugerð um Ask – mannvirkjarannsóknarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2021 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1155/2021 - Úthlutunarreglur um styrkveitingu mennta- og menningarmálaráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2021 - Samþykkt um byggingargjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1257/2021 - Reglur Reykjavíkurborgar um beingreiðslusamninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1303/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1392/2021 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1436/2021 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1451/2021 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1472/2021 - Gjaldskrá fyrir Langaneshafnir í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1516/2021 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1519/2021 - Gjaldskrá fyrir leyfisgjald vegna hunda- og kattahalds, ásamt gjaldi vegna föngunar og vörslu óskilahunda og óskilakatta í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1551/2021 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1568/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2022, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1576/2021 - Gjaldskrá fyrir Hvammstangahöfn – Hafnarsjóð Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1587/2021 - Gjaldskrá fyrir Stykkishólmshöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1601/2021 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1606/2021 - Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1620/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1621/2021 - Gjaldskrá fyrir Vopnafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1632/2021 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1637/2021 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1645/2021 - Gjaldskrá fyrir Hafnasjóð Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1704/2021 - Gjaldskrá skipulags- og byggingardeildar Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1707/2021 - Gjaldskrá embættis umhverfis- og skipulagsfulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1708/2021 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda, byggingagjalda og þjónustu embættis byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1727/2021 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1729/2021 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1761/2021 - Reglur um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1762/2021 - Gjaldskrá fyrir Reykhólahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1763/2021 - Gjaldskrá fyrir Flateyjarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1766/2021 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1770/2021 - Verklagsreglur um starfsemi fagráðs eineltismála í grunn- og framhaldsskólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1773/2021 - Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 32/2021 - Auglýsing um vopnaviðskiptasamning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 43/2021 - Auglýsing um bókun um breytingu á samningi um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2021 - Auglýsing um valfrjálsa bókun við samninginn gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (OPCAT)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2021 - Auglýsing um Evrópusamning um landslag[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2021 - Auglýsing um fyrirsvarssamning við Danmörku varðandi vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2021 - Auglýsing um stofnsamning um Innviðafjárfestingabanka Asíu[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 6/2022 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 39/2022 - Lög um breytingu á lögum um almannavarnir, nr. 82/2008 (almannavarnastig o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2022 - Lög um breytingu á lögum um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja og lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (fjármögnun skilasjóðs, iðgjöld og fyrirkomulag Tryggingarsjóðs vegna fjármálafyrirtækja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2022 - Lög um leigubifreiðaakstur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2022 - Fjárlög fyrir árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2022 - Lög um Vísinda- og nýsköpunarráð[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 15/2022 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, byggingarheimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2022 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-/heimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2022 - Reglur um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2022 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 276/2022 - Gjaldskrá Umhverfis- og tæknisviðs uppsveita bs. vegna útgáfu byggingarheimilda, byggingarleyfa og þjónustu byggingarfulltrúa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 355/2022 - Samþykkt um hundahald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 377/2022 - Reglugerð um Lóu – nýsköpunarstyrki til eflingar nýsköpunar á landsbyggðinni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 391/2022 - Gjaldskrá vegna umsókna fyrir framleiðslu, markaðssetningu eða innflutning matvæla með íblönduðu koffíni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 393/2022 - Auglýsing um (1.) breytingu á auglýsingu nr. 44/2022 um gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2022 - Auglýsing um aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 532/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 756/2022 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Súðavíkurhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 759/2022 - Reglugerð um framkvæmd úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 762/2022 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Húsakynni bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 763/2022 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 847/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 895/2022 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1051/2022 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1093/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2022 - Reglugerð um vöruval og innkaup tollfrjálsra verslana á áfengi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1224/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1265/2022 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1307/2022 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1344/2022 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1348/2022 - Samþykkt um hundahald í Garðabæ, Hafnarfjarðarbæ, Kópavogsbæ, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1352/2022 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun og breytingu lóða og útgáfu framkvæmdaleyfa í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1353/2022 - Gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna, leyfisveitinga og þjónustu byggingarfulltrúaembættis Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1354/2022 - Gjaldskrá vegna skipulagsmála, lóðamála, framkvæmdaleyfa og þjónustu skipulagsfulltrúa Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1378/2022 - Gjaldskrá fyrir Hvammstangahöfn – Hafnarsjóð Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2023, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1451/2022 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1454/2022 - Gjaldskrá fyrir leyfisgjald vegna hunda- og kattahalds, ásamt gjaldi vegna föngunar og vörslu óskilahunda og óskilakatta í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1465/2022 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir hundahald í Akureyrarbæ, nr. 1516/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1466/2022 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir kattahald í Akureyrarbæ, nr. 1517/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1475/2022 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1488/2022 - Gjaldskrá fyrir Vopnafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1498/2022 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1499/2022 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1506/2022 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1525/2022 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1531/2022 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, skipulags- og þjónustugjöld í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1565/2022 - Gjaldskrá fyrir Stykkishólmshöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1578/2022 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1650/2022 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld byggingarfulltrúa Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1652/2022 - Gjaldskrá skipulags- og byggingardeildar Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1667/2022 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1685/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjöld, stofngjöld og önnur þjónustugjöld tengd skipulagi og framkvæmdum í Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1687/2022 - Gjaldskrá fyrir Langaneshafnir í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1704/2022 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1717/2022 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí, nr. 381/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1720/2022 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Líbanon[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1743/2022 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1744/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1750/2022 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 28/2022 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 33/2023 - Tónlistarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2023 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2023 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða opinbert eftirlit Matvælastofnunar (samræming gjaldtökuheimilda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2023 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2023 - Lög um Miðstöð menntunar og skólaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2023 - Lög um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2023 - Fjárlög fyrir árið 2024[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 23/2023 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-/heimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2023 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjöld, stofngjöld og önnur þjónustugjöld tengd framkvæmdum í Kópavogsbæ, nr. 1685/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2023 - Gjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatns- og fráveitu, framkvæmda-, stöðu- og byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Suðurnesjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2023 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 246/2023 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, byggingarheimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 255/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 361/2023 - Gjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2023 - Auglýsing um staðfestingu á samþykkt fyrir byggðasamlagið Odda bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 436/2023 - Samþykkt um byggingargjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 441/2023 - Reglugerð um eignarskráningu í verðbréfamiðstöð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 523/2023 - Gjaldskrá Hafnarsjóðs Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 536/2023 - Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2023 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Bergrisann bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2023 - Reglugerð um meðferð og nýtingu þjóðlendna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Moldóvu, nr. 291/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2023 - Skipulagsskrá fyrir Kvískerjasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2023 - Auglýsing um staðfestingu á þjónustusamningi milli Rangárþings ytra og Ásahrepps um tiltekin verkefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2023 - Reglugerð um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 723/2023 - Reglur um Vísindasjóð Háskólans á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2023 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, skipulags- og þjónustugjöld í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2023 - Skipulagsskrá fyrir Sagnfræðisjóð Aðalgeirs Kristjánssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2023 - Auglýsing um staðfestingu samninga um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 844/2023 - Gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 856/2023 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings Kjósarhrepps og Mosfellsbæjar um barnaverndarþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings um félagsþjónustu og þjónustu við fatlað fólk í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí, nr. 55/2023, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran, nr. 384/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 971/2023 - Reglur um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 997/2023 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2023 - Reglugerð um miðlægan gagnagrunn lyfjakorta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1064/2023 - Reglur um úthlutun styrkja úr Vinnuverndarsjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1082/2023 - Reglur um stjórnunar- og aðstöðugjald við Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings um sérhæfða velferðarþjónustu á Vestfjörðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1214/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan, nr. 804/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2023 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Níger[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1270/2023 - Reglur um starfsemi tónlistarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1276/2023 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2023 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1322/2023 - Gjaldskrá fyrir Hvammstangahöfn – Hafnarsjóð Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2023 - Samþykkt um byggingar- og þjónustugjöld skipulags- og byggingarfulltrúaembættis Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1354/2023 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1366/2023 - Gjaldskrá Kópavogshafnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1373/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2024, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1381/2023 - Gjaldskrá fyrir leyfisgjald vegna hunda- og kattahalds, ásamt gjaldi vegna föngunar og vörslu óskilahunda og óskilakatta í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1410/2023 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1426/2023 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs og sorphirðu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1427/2023 - Gjaldskrá skipulags- og byggingardeildar Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1434/2023 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1444/2023 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2023 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1452/2023 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1480/2023 - Gjaldskrá fyrir Hafnasjóð Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1482/2023 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Stykkishólms[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1487/2023 - Gjaldskrá fyrir Stykkishólmshöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1495/2023 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ, vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1530/2023 - Samþykkt um byggingargjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1533/2023 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1536/2023 - Gjaldskrá fyrir Vopnafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1542/2023 - Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1547/2023 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld byggingarfulltrúa Eyja- og Miklaholtshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1548/2023 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun og breytingu lóða og útgáfu framkvæmdaleyfa í Eyja- og Miklaholtshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1559/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjöld, stofngjöld og önnur þjónustugjöld tengd skipulagi og framkvæmdum í Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1580/2023 - Reglugerð um gestagjöld innan Vatnajökulsþjóðgarðs fyrir veitta þjónustu og aðgang að svæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1594/2023 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1616/2023 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1619/2023 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun lóða, byggingarreita og útgáfu framkvæmdaleyfa í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1676/2023 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda, byggingagjalda og þjónustu embættis byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1682/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, framkvæmda-, stöðu- og byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Suðurnesjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1683/2023 - Gjaldskrá fyrir Langaneshafnir í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1695/2023 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1697/2023 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1711/2023 - Gjaldskrá Húnabyggðar fyrir afgreiðslu, leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1723/2023 - Gjaldskrá fyrir Reykhólahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1724/2023 - Gjaldskrá fyrir Flateyjarhöfn, Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1730/2023 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1734/2023 - Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1745/2023 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 16/2024 - Lög um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2024 - Fjáraukalög fyrir árið 2024, sbr. lög nr. 7/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2024 - Lög um breytingu á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim og fleiri lögum (EES-reglur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2024 - Lög um breytingu á lögum um Orkusjóð, nr. 76/2020 (Loftslags- og orkusjóður)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2024 - Lög um Afurðasjóð Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2024 - Lög um Nýsköpunarsjóðinn Kríu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2024 - Lög um Náttúruverndarstofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2024 - Lög um stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2024 - Fjárlög fyrir árið 2025[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 11/2024 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, byggingarheimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar, nr. 252/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2024 - Skipulagsskrá fyrir STAFN – Styrktarsjóð Brynju Einarsdóttur og Arnar Almarssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2024 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Sorpstöð Suðurlands bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 175/2024 - Gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2024 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-/heimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2024 - Gjaldskrá Hafnarsjóðs Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 211/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gvatemala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 221/2024 - Gjaldskrá Skagabyggðar fyrir leyfisveitingar og afgreiðslur og þjónustu byggingar- og skipulagsfulltrúa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2024 - Reglur um úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2024 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi, nr. 448/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2024 - Reglugerð um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2024 - Gjaldskrá fyrir eftirlit og önnur gjaldskyld verkefni Matvælastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2024 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 606/2024 - Gjaldskrá Isavia ohf. fyrir skipulagsvinnu og framkvæmdaleyfi á Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 688/2024 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur erfðaráðgjafa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 717/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí, nr. 381/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2024 - Reglur um sviðslistasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2024 - Gjaldskrá Kópavogshafnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2024 - Reglugerð um breytingu á skipulagsreglugerð nr. 90/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2024 - Auglýsing um staðfestingu samnings milli Borgarbyggðar og Skorradalshrepps vegna tiltekinna verkefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2024 - Gjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 892/2024 - Reglugerð um ráðstöfun og öflun eigna ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 893/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2024 - Reglugerð um starfsemi og skipulag þróunarsjóðs innflytjendamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1078/2024 - Auglýsing um gjald vegna námskeiðs og prófs í notkun og meðferð skotvopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2024 - Reglugerð um Afurðasjóð Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2024 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1147/2024 - Reglur um úthlutun styrkja á vegum menningar- og viðskiptaráðherra árin 2024-2026 til innleiðingar og hagnýtingar íslenskrar máltækni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1148/2024 - Reglur um úthlutun styrkja úr Talsetningar- og textunarsjóði fjölmiðlaveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2024 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-/heimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1201/2024 - Gjaldskrá faggildingarsviðs Hugverkastofunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1232/2024 - Reglur um notendasamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1279/2024 - Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2024 - Gjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2024 - Starfsreglur úthlutunarnefndar um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1310/2024 - Reglur um gjaldskrá vegna leigu á kennslustofum og annarri aðstöðu í byggingum Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1317/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, framkvæmda-, stöðu- og byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Suðurnesjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1325/2024 - Reglugerð um afrekssjóð í skák[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1350/2024 - Gjaldskrá fyrir Hafnasjóð Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1381/2024 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1422/2024 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1439/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi, nr. 893/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1456/2024 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1472/2024 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1504/2024 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun lóða, byggingarreita og útgáfu framkvæmdaleyfa í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1525/2024 - Gjaldskrá fyrir Hvammstangahöfn – Hafnarsjóð Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1533/2024 - Gjaldskrá fyrir leyfisgjald vegna hunda- og kattahalds, ásamt gjaldi vegna föngunar og vörslu óskilahunda og óskilakatta í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1541/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1549/2024 - Gjaldskrá byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1550/2024 - Gjaldskrá skipulagsmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1565/2024 - Gjaldskrá fyrir mat á umsóknum um viðurkenningu á menntun og starfsreynslu til starfa í löggiltri iðn hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1566/2024 - Reglugerð um Loftslags- og orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1587/2024 - Gjaldskrá gatnagerðargjalds, byggingargjalda og þjónustu embættis byggingarfulltrúa Snæfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1597/2024 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóðinn Kríu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1600/2024 - Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1618/2024 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1621/2024 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1636/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2025, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1644/2024 - Gjaldskrá skipulags- og byggingardeildar Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1646/2024 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs og sorphirðu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1648/2024 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Erlendar Jónssonar og Mörtu Ágústsdóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1649/2024 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ólafs E. Rafnssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1660/2024 - Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1718/2024 - Samþykkt um byggingargjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1721/2024 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1725/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjöld, stofngjöld og önnur þjónustugjöld tengd skipulagi og framkvæmdum í Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1728/2024 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs og sorphirðu í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1731/2024 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1732/2024 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1738/2024 - Gjaldskrá Hafnarsjóðs Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1755/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1773/2024 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1790/2024 - Reglur fyrir Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1800/2024 - Gjaldskrá fyrir Vopnafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1804/2024 - Gjaldskrá Húnabyggðar fyrir afgreiðslu, leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1805/2024 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, skipulags- og þjónustugjöld í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1810/2024 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1817/2024 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1818/2024 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1820/2024 - Gjaldskrá fyrir Reykhólahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1821/2024 - Gjaldskrá fyrir Flateyjarhöfn, Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1824/2024 - Gjaldskrá fyrir Stykkishólmshöfn[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 24/2024 - Auglýsing um samning við Bretland um réttindi á sviði almannatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Tollabandalags Suður-Afríkuríkja (SACU)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2024 - Auglýsing um landbúnaðarsamning við Perú[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 5/2025 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2025 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 14/2025 - Gjaldskrá fyrir Langaneshafnir í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2025 - Gjaldskrá fyrir hirðingu, móttöku og eyðingu sorps í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2025 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, byggingarheimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar, nr. 813/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2025 - Reglugerð um fjármögnun Menntasjóðs námsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2025 - Reglur um úthlutun styrkja úr Vinnuverndarsjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 163/2025 - Reglur Reykjavíkurborgar um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2025 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu á Norðurlandi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2025 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs og sorphirðu í Vestmannaeyjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 283/2025 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykhólahreppi, nr. 1817/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2025 - Reglugerð um gestagjöld innan Vatnajökulsþjóðgarðs fyrir veitta þjónustu og aðgang að svæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 439/2025 - Gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 519/2025 - Gjaldskrá vegna skipulagsmála, lóðamála, framkvæmdaleyfa og þjónustu skipulagsfulltrúa Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2025 - Gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna, leyfisveitinga og þjónustu byggingarfulltrúaembættis Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 523/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Langanesbyggðar, Norðurþings, Tjörneshrepps og Þingeyjarsveitar um almenna félagslega þjónustu og um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 571/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Bergrisann bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 625/2025 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Andvara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 665/2025 - Gjaldskrá fyrir eftirlit og önnur gjaldskyld verkefni Matvælastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 705/2025 - Reglur um breytingu á reglum nr. 244/2014 um gjaldskrá Háskóla Íslands vegna þjónustu við nemendur o.fl. og innheimtu og ráðstöfun skrásetningargjalds, ásamt viðauka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 727/2025 - Gjaldskrá fyrir hafnir Múlaþings (Borgarfjarðarhöfn, Djúpavogshöfn og Seyðisfjarðarhöfn)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 821/2025 - Gjaldskrá embættis umhverfis- og skipulagsfulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 838/2025 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Skólabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 888/2025 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda, byggingagjalda og þjónustu embættis byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 961/2025 - Reglur um úthlutun Byggðastofnunar á framlögum úr Sóknarsjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2025 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfis- og orkustofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2025 - Reglur um breytingu á reglum um gjaldskrá Háskóla Íslands vegna þjónustu við nemendur o.fl. og innheimtu og ráðstöfun skrásetningargjalds, nr. 244/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2025 - Reglugerð um komu- og brottfararkerfið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1115/2025 - Reglugerð um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1025/2021 um Ask – mannvirkjarannsóknarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1173/2025 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1189/2025 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1231/2025 - Reglur um úthlutun styrkja úr Talsetningar- og textunarsjóði fjölmiðlaveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1305/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Akureyrarbæjar, Eyjafjarðarsveitar, Grýtubakkahrepps, Hörgársveitar og Svalbarðsstrandarhrepps um sameiginlegt þjónustusvæði í Eyjafirði um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Húnabyggðar, Húnaþings vestra, Skagafjarðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar um sameiginlegt þjónustusvæði á Norðurlandi vestra um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1311/2025 - Starfsreglur úthlutunarnefndar um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1344/2025 - Gjaldskrá fyrir Hvammstangahöfn – Hafnarsjóð Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1351/2025 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1360/2025 - Reglur um breytingu á reglum um gjaldskrá Háskóla Íslands vegna þjónustu við nemendur o.fl. og innheimtu og ráðstöfun skrásetningargjalds, nr. 244/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1376/2025 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1385/2025 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2026, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1401/2025 - Gjaldskrá skipulags- og byggingardeildar Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1403/2025 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs og sorphirðu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1433/2025 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1442/2025 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun lóða, byggingarreita og útgáfu framkvæmdaleyfa í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1454/2025 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs og sorphirðu í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 8/2025 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerð á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing1Umræður306
Ráðgjafarþing5Umræður664
Ráðgjafarþing7Umræður741
Ráðgjafarþing11Umræður247
Ráðgjafarþing12Umræður713
Löggjafarþing1Fyrri partur212
Löggjafarþing3Umræður643
Löggjafarþing18Þingskjöl158-167, 171
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)597/598
Löggjafarþing32Umræður (samþ. mál)487/488
Löggjafarþing76Þingskjöl154, 166
Löggjafarþing77Þingskjöl854
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)175/176
Löggjafarþing81Þingskjöl806
Löggjafarþing82Þingskjöl484
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)1599/1600
Löggjafarþing85Þingskjöl193, 951, 957
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)1151/1152
Löggjafarþing89Þingskjöl897, 1566
Löggjafarþing91Þingskjöl2065
Löggjafarþing92Þingskjöl356
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál407/408
Löggjafarþing93Umræður157/158, 2083/2084, 3119/3120
Löggjafarþing94Þingskjöl1541, 2225
Löggjafarþing94Umræður2385/2386, 3881/3882
Löggjafarþing97Þingskjöl989-990
Löggjafarþing97Umræður617/618, 2479/2480
Löggjafarþing98Þingskjöl1411, 1853, 2299, 2654, 2657
Löggjafarþing99Þingskjöl1753
Löggjafarþing99Umræður3155/3156
Löggjafarþing100Þingskjöl585
Löggjafarþing103Þingskjöl375, 794
Löggjafarþing103Umræður761/762, 2865/2866
Löggjafarþing104Þingskjöl335, 496, 2071
Löggjafarþing104Umræður357/358, 361/362, 1071/1072-1073/1074, 4367/4368
Löggjafarþing105Þingskjöl1707
Löggjafarþing105Umræður27/28, 241/242, 2157/2158-2159/2160
Löggjafarþing106Þingskjöl519, 678, 1959, 3041-3043, 3045
Löggjafarþing106Umræður979/980, 2971/2972, 4341/4342, 4571/4572, 5689/5690, 6133/6134
Löggjafarþing107Þingskjöl689, 2685, 3553
Löggjafarþing107Umræður743/744, 3491/3492, 4297/4298, 5965/5966
Löggjafarþing108Þingskjöl347, 694, 1669, 1672-1674, 2426-2427, 2429, 3141, 3149, 3180
Löggjafarþing108Umræður2527/2528, 3079/3080, 3165/3166, 3195/3196, 4229/4230, 4601/4602
Löggjafarþing109Þingskjöl491, 518, 526, 585, 1491, 1506, 3198
Löggjafarþing109Umræður157/158, 2357/2358, 2391/2392, 2701/2702, 2895/2896, 4345/4346
Löggjafarþing110Þingskjöl521, 529, 1654, 3349, 3550, 3561-3564, 3588, 3741
Löggjafarþing110Umræður6381/6382, 6461/6462, 6643/6644
Löggjafarþing111Þingskjöl6, 20, 1119, 1130-1131, 1133, 2226, 2304, 2399
Löggjafarþing111Umræður3993/3994-3995/3996, 5605/5606, 5723/5724-5725/5726, 6323/6324, 6701/6702
Löggjafarþing112Þingskjöl339, 2398, 2531, 2533, 4263, 5001
Löggjafarþing112Umræður1363/1364, 4991/4992, 4995/4996, 5295/5296-5297/5298, 5301/5302, 6363/6364, 7207/7208
Löggjafarþing113Þingskjöl1565-1566, 1646, 1649, 3605, 4372, 5225, 5230
Löggjafarþing113Umræður819/820-821/822, 955/956, 1107/1108, 1295/1296, 3539/3540, 3617/3618-3619/3620, 4893/4894
Löggjafarþing115Þingskjöl340, 1230, 3112, 3849, 3852-3854, 4327, 4423, 4488
Löggjafarþing115Umræður167/168, 653/654, 2199/2200, 4723/4724, 4731/4732, 4749/4750, 4907/4908, 8365/8366, 9173/9174
Löggjafarþing116Þingskjöl1962, 1996, 2455, 2661, 2665, 2671, 3721, 4128, 5016, 5572, 5774, 5784
Löggjafarþing116Umræður4167/4168, 6069/6070, 7301/7302, 7445/7446, 7639/7640, 9815/9816
Löggjafarþing117Þingskjöl961, 1634, 1850, 1858, 2232, 2522, 3030, 3071, 3078, 3544, 3806, 4947, 4954
Löggjafarþing117Umræður1447/1448, 2267/2268, 2363/2364, 3785/3786, 3821/3822-3823/3824, 5115/5116, 5203/5204, 5597/5598, 5819/5820, 7517/7518, 8173/8174, 8915/8916
Löggjafarþing118Þingskjöl307, 1419, 1460-1461, 1783, 2769, 2790, 3718, 3726, 3955, 3965, 3987, 4223
Löggjafarþing118Umræður997/998, 1619/1620, 4699/4700, 5579/5580, 5759/5760
Löggjafarþing119Þingskjöl672
Löggjafarþing120Þingskjöl325, 367, 876, 923, 1795, 2094, 2131, 2143-2144, 2545-2546, 2772, 3108, 3280, 3526, 3608, 3611, 3634, 4047, 4117, 4261, 4600, 4620, 4832, 5043
Löggjafarþing120Umræður645/646, 1055/1056, 1463/1464, 1775/1776, 3245/3246, 4147/4148, 4175/4176, 4179/4180, 5451/5452, 5827/5828, 6387/6388, 6501/6502, 6895/6896, 6983/6984, 7203/7204, 7455/7456, 7747/7748
Löggjafarþing121Þingskjöl279, 316, 367, 513, 887, 1222, 1618, 1840, 1884, 1998, 2010, 2214, 2564, 2798, 3000, 3211, 3481, 3718, 3722, 3726-3727, 3736-3737, 3864, 4061, 4069, 4095, 4111, 4283, 5444, 5692
Löggjafarþing121Umræður173/174, 179/180, 791/792, 821/822, 951/952, 1061/1062, 1175/1176, 1303/1304, 1699/1700, 1781/1782, 2353/2354, 2511/2512, 3601/3602, 3795/3796, 4157/4158, 4615/4616, 5009/5010, 5665/5666, 5683/5684
Löggjafarþing122Þingskjöl758, 807, 872, 913, 920, 947, 962, 1036, 1170, 1262, 1367, 2290, 2297, 2426, 2544, 2982, 3063, 3076, 3565, 3584, 3825, 3830, 3832, 3835, 3987, 4446, 5307-5308, 5625-5626, 5776, 6023
Löggjafarþing122Umræður213/214, 897/898, 1653/1654, 1665/1666, 1673/1674, 1717/1718, 2077/2078, 2405/2406, 2991/2992, 3735/3736, 3803/3804, 4275/4276, 4359/4360, 4411/4412, 4633/4634, 5075/5076, 5095/5096-5097/5098, 5371/5372, 5457/5458, 5585/5586, 5673/5674, 5889/5890, 5979/5980, 6215/6216, 6587/6588, 6633/6634, 6637/6638, 6999/7000, 7027/7028, 7117/7118, 7213/7214, 7591/7592, 7925/7926
Löggjafarþing123Þingskjöl323-324, 356, 359, 371, 604, 617, 682, 730, 895, 1510, 1515, 1746-1747, 1886, 2158, 2780, 2855, 3197, 3685, 3687, 3777, 4098, 4101, 4205, 4216, 4218, 4756
Löggjafarþing123Umræður551/552, 777/778, 841/842, 943/944-945/946, 949/950, 1229/1230, 1249/1250, 3281/3282, 3331/3332
Löggjafarþing124Umræður169/170, 231/232
Löggjafarþing125Þingskjöl536, 601, 605, 616, 620, 1278, 2295, 2321, 3013, 3311, 4105, 4717, 5084
Löggjafarþing125Umræður213/214, 631/632, 991/992, 1579/1580, 1709/1710, 1839/1840, 1845/1846, 2199/2200, 3231/3232, 3519/3520, 4159/4160, 5347/5348
Löggjafarþing126Þingskjöl332, 407, 430, 475, 501, 1055, 1141, 1708, 1714, 1730-1731, 2448, 3246, 3416, 3423, 4108-4109, 4138, 4142-4143, 4154, 4257, 4260, 4262, 4591, 4596, 4610-4611, 4763, 4880, 4943, 5194, 5358, 5364, 5572, 5737
Löggjafarþing126Umræður1265/1266, 1483/1484, 1917/1918, 1961/1962, 2423/2424, 3953/3954, 4215/4216, 4459/4460, 4609/4610, 4779/4780, 4783/4784, 5361/5362, 5393/5394, 5479/5480, 5535/5536, 5571/5572-5573/5574, 5613/5614, 7007/7008, 7011/7012, 7221/7222, 7241/7242, 7265/7266
Löggjafarþing127Þingskjöl312, 330, 365, 370, 429, 434, 478, 1021, 1028, 1032-1033, 1583, 1633, 1881, 1942, 1959, 2188, 2202, 2205, 2725, 2859, 2878, 2881, 2892, 2923-2924, 2930-2931, 3056-3057, 3072-3073, 3242-3243, 3246-3247, 3251-3255, 3393-3394, 3683-3684, 3698-3699, 3757-3760, 3762-3764, 3797-3798, 4084-4085, 4249-4250, 4516-4517, 4641-4642, 5051-5052, 5363-5364, 5367-5369, 5504-5505, 5510-5511, 5575-5576, 5801-5802, 5850-5851, 6060-6061, 6098-6099, 6135-6138
Löggjafarþing127Umræður833/834, 849/850, 1119/1120, 1309/1310, 1509/1510-1511/1512, 1607/1608, 1629/1630, 2085/2086, 2411/2412, 2843/2844, 2847/2848, 2853/2854, 2869/2870, 2881/2882, 3323/3324, 3535/3536, 3731/3732, 3777/3778, 4207/4208, 4421/4422, 4795/4796, 4997/4998, 5051/5052, 5095/5096, 5319/5320-5321/5322, 5865/5866, 6055/6056, 6061/6062, 6133/6134, 6717/6718, 7173/7174, 7181/7182, 7561/7562, 7667/7668, 7811/7812, 7887/7888
Löggjafarþing128Þingskjöl303, 306, 316, 319, 358, 361-362, 364-365, 370, 373, 377, 380, 383, 411, 414, 470, 473, 481, 484, 757, 761-762, 766, 997, 1001, 1043, 1047-1049, 1052-1053, 1081, 1085, 1096, 1100, 1104, 1108, 1130, 1134, 1412, 1416, 1421, 1425, 1448, 1452, 1454, 1458, 1465, 1469, 1501, 1503, 1505, 1507-1509, 1512-1513, 1612, 1616, 1621, 1625, 1648, 1651-1652, 1654-1655, 1658-1659, 1943-1944, 2024-2025, 2040-2041, 2671-2672, 2684-2685, 2695-2696, 2756-2757, 2777-2778, 2782-2785, 2962-2963, 3026-3027, 3029-3030, 3055-3056, 3524, 3526, 3568, 3593, 3597, 3666, 3670, 3684-3686, 3696-3698, 3920, 4113-4114, 4205, 4302, 4537, 4556, 4577, 4588, 4607, 4626-4627, 4633, 4640, 4656, 4700, 4703, 4712, 4776-4777, 5148, 5288, 5887-5888, 5952, 6017, 6020
Löggjafarþing128Umræður149/150, 769/770, 811/812, 937/938, 955/956, 1023/1024, 1069/1070, 1197/1198, 1227/1228, 1231/1232, 1277/1278, 1333/1334, 1487/1488, 1549/1550, 2003/2004, 2215/2216, 2223/2224, 2723/2724, 2821/2822, 2865/2866, 3017/3018, 3459/3460, 3753/3754, 4427/4428, 4431/4432, 4615/4616, 4719/4720
Löggjafarþing130Þingskjöl285, 303, 379, 468, 481, 791, 2511, 2789-2790, 2832, 2835, 3047, 3143, 3173, 3268, 3270, 3407, 3411, 3414, 3460, 3543, 3964, 4028, 4238, 4379, 4394, 4412, 4425, 4443, 4465, 4468, 4497, 4499, 4502, 4887, 4889, 5067, 5151, 5563, 6170, 6440, 6447, 6932, 7030, 7051, 7306, 7310
Löggjafarþing130Umræður973/974, 1373/1374, 1545/1546, 1891/1892, 2343/2344, 2463/2464, 3055/3056, 3071/3072, 4103/4104, 4907/4908, 4925/4926-4927/4928, 4941/4942-4943/4944, 5143/5144, 5541/5542, 5705/5706, 6337/6338, 7955/7956, 8245/8246, 8339/8340, 8371/8372
Löggjafarþing131Þingskjöl294, 312, 360, 374, 383, 479, 982, 989, 991, 1007, 1119, 1124, 1370, 2336, 2340, 2719, 2852, 2878, 2957, 2965-2966, 3720, 3746, 3835, 3855, 4861, 4874, 4884, 4898, 4916, 4920, 5020, 5029, 5127, 5131, 5136, 5403, 5557, 6192
Löggjafarþing131Umræður435/436, 1239/1240, 2213/2214, 3313/3314, 3797/3798, 4129/4130-4131/4132, 4561/4562, 4565/4566, 5205/5206, 5729/5730, 5863/5864, 6083/6084, 6667/6668, 6819/6820
Löggjafarþing132Þingskjöl290, 449, 891, 906-907, 977, 986, 1000, 1020, 1024, 1275-1276, 1461-1462, 1549, 1649, 1661, 1700, 1848, 2033, 2180, 2231, 2304, 2324, 2534-2535, 2606, 2622, 2964, 3053-3054, 3912, 3966-3967, 4068, 4074, 4264, 4341, 4378, 4539-4541, 4556-4557, 4586, 4625-4626, 4650-4651, 4829, 4837, 5065, 5322, 5479, 5489, 5571-5572, 5594, 5627
Löggjafarþing132Umræður1037/1038-1039/1040, 1167/1168, 1227/1228, 1331/1332, 1367/1368-1369/1370, 1375/1376, 1431/1432, 2221/2222, 2745/2746, 2903/2904, 3393/3394, 3479/3480, 3767/3768, 3955/3956, 4237/4238, 5411/5412, 5429/5430, 5435/5436, 5439/5440-5441/5442, 5453/5454, 5617/5618, 5813/5814-5815/5816, 6043/6044, 6135/6136, 6241/6242, 6423/6424, 6431/6432, 6609/6610, 8043/8044, 8711/8712, 8865/8866, 8911/8912
Löggjafarþing133Þingskjöl279, 334, 347, 354, 451, 691-692, 706, 967, 1102-1103, 1559, 1627-1628, 1630, 1644, 1646, 1683, 1837, 2022, 2044, 2084, 2207, 2314, 2319, 2369, 2378, 2628, 2642, 2675-2678, 2689-2690, 2694-2695, 2697, 2959, 2970, 2989, 3031-3032, 3093, 3663-3664, 3702-3703, 3705, 3765-3766, 3810, 3842, 3898, 3910, 3915, 3921, 3923, 3933, 4271, 4351, 4398, 4577, 5382, 5534, 5549, 5679, 5881, 5934, 5961, 6105, 6172, 6345, 7156, 7167, 7171, 7321
Löggjafarþing133Umræður55/56, 63/64, 355/356, 621/622, 753/754, 1123/1124, 1481/1482, 1543/1544, 1937/1938, 1983/1984, 2249/2250, 2361/2362, 2387/2388, 2429/2430, 2553/2554, 2699/2700-2703/2704, 2905/2906, 2911/2912, 2947/2948, 3193/3194, 3313/3314, 4021/4022, 4031/4032, 4035/4036, 4049/4050, 4187/4188, 4311/4312, 4683/4684-4685/4686, 5151/5152, 6455/6456, 6481/6482, 6531/6532, 6905/6906, 7125/7126
Löggjafarþing134Þingskjöl49, 52, 55, 58, 69
Löggjafarþing134Umræður305/306, 501/502
Löggjafarþing135Þingskjöl273, 286, 288, 355, 375, 395, 453, 711, 722, 1132, 1145, 1183, 1200-1201, 1203, 1544, 1549, 1854-1855, 1877, 2094, 2389-2390, 2393, 2616, 2620, 2622, 2822, 2825, 2827-2828, 2888, 2950, 2967, 2974-2976, 3155, 3229, 3984, 4022, 4024, 4070, 4145, 4642, 5057, 5074, 5085, 5245, 5255, 5374, 5413, 5531, 5536, 5635-5636, 5642, 5648, 5650, 5936, 5942, 6369
Löggjafarþing135Umræður19/20, 123/124, 281/282, 407/408, 743/744-745/746, 1457/1458, 1601/1602, 1785/1786-1787/1788, 1791/1792-1793/1794, 2199/2200, 2211/2212, 2307/2308, 2677/2678, 2687/2688, 2695/2696, 2699/2700, 2815/2816, 3007/3008, 3059/3060, 3069/3070, 3119/3120-3121/3122, 3127/3128, 3283/3284, 3735/3736, 3911/3912, 4343/4344, 4355/4356, 4433/4434, 4607/4608, 4871/4872, 5367/5368, 5739/5740, 6125/6126, 6495/6496, 6949/6950, 6953/6954, 6963/6964, 7089/7090, 7457/7458, 7635/7636, 7821/7822
Löggjafarþing136Þingskjöl233, 237, 260, 293, 301, 312, 408, 808, 848, 952, 1077, 1349, 1370-1371, 1376-1377, 1381-1384, 1428, 1914, 1917, 1922, 2170, 2176, 2327, 2377, 2904, 2966, 2975, 3501-3503, 3516, 3537, 3545, 3550, 3797, 3800, 4134, 4253, 4256-4257, 4259, 4261, 4291, 4398, 4485, 4524
Löggjafarþing136Umræður385/386, 969/970, 1517/1518, 2009/2010, 2037/2038, 2047/2048, 2749/2750, 2765/2766, 3433/3434-3435/3436, 4517/4518-4519/4520, 4587/4588, 5087/5088, 5361/5362, 5519/5520, 5541/5542, 6881/6882, 6895/6896, 7105/7106
Löggjafarþing137Þingskjöl31, 34-35, 37, 39, 139, 281, 287, 323, 465, 470, 695, 803, 806-807, 923, 1069
Löggjafarþing137Umræður97/98-99/100, 239/240, 273/274, 285/286, 319/320, 1171/1172, 1193/1194, 1425/1426, 1433/1434, 2107/2108, 2189/2190, 2199/2200, 2979/2980, 3009/3010, 3013/3014, 3019/3020, 3027/3028, 3037/3038, 3047/3048-3049/3050, 3473/3474
Löggjafarþing138Þingskjöl253-254, 267, 324, 348, 357, 363, 370-371, 387, 418, 439, 811, 871, 961, 1167, 1316, 1513, 1619-1621, 1625, 1627, 1631-1634, 1677, 1687, 1706, 1776, 1955, 2014, 2040, 2260, 2262, 2750, 2759, 2766, 2798, 2857, 2871, 2967, 3109, 3138, 3198-3199, 3653, 3722, 3996, 4138, 4258, 4265, 4295, 4329, 4341, 4492-4494, 4500, 4560, 4997, 5093, 5150-5151, 5155, 5160, 5328, 5567-5569, 5755, 5834, 5972, 5980, 6209, 6253, 6321, 6401, 6410, 6444, 6468, 6499, 6504-6505, 6507, 6522, 6662, 7178, 7205, 7227, 7312, 7386, 7443
Löggjafarþing139Þingskjöl260-262, 297, 371, 374, 380, 453, 478-479, 771, 1134, 1137, 1167, 1177, 1197, 1235, 1330, 1345, 1372, 1386, 1389, 1422, 1550, 1554-1555, 1563, 1620, 1687, 2050, 2264, 2281, 2300, 2350, 2357, 2378, 2380, 2390, 2393, 2432, 2443, 2467, 2633, 2652, 2700, 3129, 3137, 3244, 3313, 3322, 3700, 3703, 3829, 3849, 3970, 3973, 3978-3979, 4284, 4287, 4348, 4465, 4503, 4571, 4591, 4699, 4776, 4854-4855, 4859, 4865, 4935, 5240, 5634, 5652-5653, 5738, 5740, 5843, 5876, 5910, 5913, 5998, 6105, 6220, 6282, 6465, 6481, 6489, 6526, 6558, 6588, 6590-6591, 6593, 6595, 6599, 6632, 6714, 7120, 7239, 7507, 7521, 7529, 7626, 7629, 7708-7709, 7717, 7719-7721, 7723, 7725, 7727, 7732, 7813, 7965, 8031, 8172, 8274, 8295, 8803-8804, 8842, 8879, 8976, 9370, 9478, 9689, 10169, 10199
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1965 - 2. bindi2277/2278
1973 - 1. bindi1229/1230
1973 - 2. bindi1871/1872, 2351/2352, 2793/2794
1983 - 1. bindi1215/1216, 1315/1316
1983 - 2. bindi1731/1732, 2149/2150, 2203/2204
1990 - 1. bindi1335/1336
1990 - 2. bindi1713/1714, 2115/2116, 2169/2170, 2209/2210
199510, 271, 317, 434, 817, 825, 856, 1218, 1251, 1263
199910, 290, 338, 365, 474, 808, 859, 871, 899, 907, 912, 1021, 1171, 1257, 1273, 1279, 1322, 1334, 1426
200311, 50, 382, 409, 462, 534, 695, 697, 703, 727, 897, 935, 1000, 1008, 1010, 1026, 1053, 1063, 1067, 1144, 1192, 1333, 1382, 1387-1388, 1392-1393, 1521, 1526, 1604, 1726, 1840
20078, 55, 359, 428, 480, 586, 593, 689, 730, 756-757, 760, 765, 769, 785, 827, 984, 993-994, 1043, 1115, 1134, 1144, 1146-1147, 1166, 1205, 1212, 1214, 1220, 1316-1317, 1329, 1365, 1442, 1521-1522, 1578, 1584, 1590, 1592, 1721-1722, 1732, 1737, 1794, 1809, 1939, 2090
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199280, 222-223, 225-226
199690
1997106
1998109-110
2002128
200496
2007180, 188
201526, 59
20165, 24-25, 31, 98
201727, 89
201899, 126-127
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19972933, 35, 37
1998426, 76
19995123
1999542, 7
19995611
1999579
2000111
200027, 11
2000415
2000613
2000738
2000812
2000917
20001014
20001110
20001217
20001330
20001442
20001519
20001611
2000172, 5, 11
20001816
200021160
20002213
20002312
20002419
20002511
20002638
2000299
20003017
20003113
20003230
2000353
2000365
2000374
2000381
20004016
20004123
20004239
20004312
20004424
20004516
200046151, 153, 155
20004722
20004881
20004910
200050134
2000529
20005322
20005613
20005825
20006142
2001233
2001420
2001512
2001729
2001866
2001944
20011237
20011340
20011516
20011811
20012113
20012317
20012417
20012516
20012716
20012811
20012918
20013044
200131298, 305
20014520
200146455-456, 462-463
20014727
20014924
200151133
20015217
20015315
20016074
20016121
20016224
2002689
2002729
2002842
20021342
20021417
20021722
20021928
20022019
20022131
20022487
20022669
20022823
20022940
20023215
20023425
2002366
2002393
20024117
20024218
20024443
20024524
20024616
20024815
20024971
20025113
2003518
2003722
2003843
20031113
20031214
20031315
20031411
20031518
20031834
20032110
200323405
20032512
20032614
2003284, 14
2003312
20033616
20034328
20034421
20034536
20034616
2003485
200349230, 241
20035011
20035216
20035518
2003568
20035821
20036023
20036132
20036226
20036328, 37
2004115
2004217
200434, 19
2004411
200459
2004616
200484, 13
20049297, 305, 323, 331, 346, 353, 361, 369, 384, 396, 405, 411, 419, 421, 438
20041113
20041215
20041312
20041414
20041667
20041713
2004196
20042115
200429223-224
2004443
20044512
20044612
20044827
20044918
20045018
20045119
20045314
20045817
20046018
20046111
2004631, 23
2005320
2005434
200559
2005737
20059208
20051023
20051515
20051716
20051817
20051935
20052137
20052316
20052513
20052817, 29
20053116
20053614
20053919
20054035
20054262
20054524
2005478
20054816
20055142
20055315
20055432
20055639
20056136
20056426
20056511, 19
200666, 43
2006717
20061235
20061319
200615792
20062170
20062225
20062417
20062723, 26
200630349
20063218
20063818
2006452
20064845-46, 65
2006512, 22
20065535
20065734, 40
20065947, 53
20066121
20066388, 95
200756
2007813-14
2007955
2007117-8, 34
200716187, 191
20071745, 48
20072216, 20
200726331
2007289
2007369
20074232, 46
20074643, 51
2007473
20075029
200754695
20075512
2007621
200814
200866
2008118, 45
200822321, 342, 404, 408
20083947, 53
20084115
20084340
2008555
20086122
2008666
200868454, 464, 473, 478, 491, 501, 512, 523, 529, 537, 546, 554, 579
20086911
2008719
2009123
20091410-11
2009225
2009241
2009411
2009465
20094753
20094916
2009511-2, 24
2009555, 8
20095628
20096625
201053
2010188
2010352
201039525, 528
201056198
20106021
20106318
20106530, 32
20106618
2011215
2011349
201143-4, 9, 13, 48
2011627
201195, 15
20111120
20111417
2011167
2011182
20112312, 59
20112526
2011279
2011286
20112917-18
2011344, 10
20113618
2011385
2011394-5
2011426
20114718
20114810
20114914, 19
20115212
201155356, 368
2011626-7
2011635, 17
2011643-5, 7-8
201211
201227
2012917
2012102, 15
2012112, 5
2012134
20121548
2012173, 16-17, 21
2012184-5
2012205
2012255
20122626
2012271, 3-4
20122811
20122914, 18
2012318
20123318
2012369
20123710, 56, 59
20124212-13
2012445
2012455
2012493
2012534, 8-9, 13, 27-28, 31-32
20125822
201259353, 774
2012617
20126216
2012645-6
20126583, 92, 96
2012665, 12
2012699
201324
20134218, 339, 368, 1223, 1265
201353
2013109, 12-14, 16
20131120-21
2013126
2013138
201316321, 331, 341, 346, 359, 369, 382, 396, 403, 411, 419, 426, 435, 471
2013173
2013224
20132316, 21-22
20132610
201328362
2013297
2013302, 6, 8
2013348-9
2013355
20133614
20133911
20134024, 26
20134432
20134530
201346141, 146
2013502
2013518, 11
2013523-4
20135312-13
20135421
20135510
20135733, 35
2013605
20136314
2013653, 8
20136632, 34, 37, 45
2013684, 21
20136969, 71
20137128
201423, 5, 9
201433
2014510
201473-4
201486
201499-10, 12
2014156
2014187, 12-13, 15
20142236
2014263
20142739
20142812, 27, 100, 112, 115
2014302, 6
2014317
20143332, 36
20143428
20143712
20143912
2014465
2014473, 7, 9
2014484, 7
20145011
2014513, 5
20145220, 25
20145329
2014541223
20145928-29, 31
2014605, 8, 10
2014621
20146528
2014686
2014705
20147212, 17
2014747
2014779
201513
2015214, 24
201565
2015144, 8
20151540, 42-43
201516894, 896
2015172
2015192
2015219, 12
2015226
20152610
2015319
2015416
20154436
2015455-6
2015476, 10
2015485, 8
2015543
20155623, 30
20156010
2015632137
2015658, 22, 24, 27
20156611
2015675
20156827
2015691-2
2015704, 6
2015725
201574765
201614, 7, 11, 22, 24
201625, 8
201634-5
20161416-17, 41
2016178
201619115, 143, 148
20162013-15, 17-19, 80, 93
2016249, 12
2016272042, 2048, 2053, 2061, 2067, 2072, 2079, 2086, 2090, 2098, 2120, 2128, 2139, 2144, 2150, 2157, 2164, 2171, 2176
2016288
20163637
201657383, 432, 447
20166614
2017186
20172213
2017235
201724130, 134
201731703, 1076-1077, 1080
20173712
20173929
2017442
2017507
2017548
2017596
201767313-319, 321, 323-325, 327-331, 333-334, 339, 737
2017693
2017758
2017781
20178216-17, 31-32, 34, 36, 38, 41-42, 60, 64
20178310, 46, 75
201825
201869
2018285, 14
201849389
201851160
20186313
20187715
201913
201996
201925322
2019305
20194134
20194810
20195268
201958254, 272
2019596
2019644
2019723
20197411
2019878
2019927, 20
2019959-10
20201224, 197, 239-240, 260, 425
20202097, 205, 359, 398
20202112
20204276, 78
20204468
202050323, 328
20205417
20205821
20206288
2020658, 12
2020773, 5
202085463-464, 469-470, 910-911, 917
202087201
20211010
20211957
2021223, 5
20212918
202134339
2021356
20213710, 19
2021444
202149101
20215015
2021599
2021647
2021687
202172289
2021752
2021762
2022327
202256
202298
20221211
2022219
202234661
20223712, 20
2022437
20225396
20226316
20226887
2023296
202337421
2023381
20233948
2023584
20236126, 40, 49
20236413
202411488-490, 492, 496, 501, 504-506, 520
2024206, 24, 31
202434375, 382, 390, 417-418
2024474
2024545
202469193, 218, 234, 253, 343, 355, 365, 371, 392, 394-395, 398
202483261
202493655-656, 662-663, 1168-1169, 1175, 1530
20251047, 50
20251533
2025236, 25, 29, 34, 57-58, 65, 76-78, 80, 90-92, 124, 126, 130, 152, 155, 160-161, 164-165
202533182, 230-231
20253912
202542706
20254817
202571521, 540, 590, 592, 622
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001861, 64
200118140
200119151
200129230-231
200143343
200144347
200164501
200166518
200170556
200172569
200180634
2001100791
2001105828
2001111879
2001112887
2001113895
2001116917
2001121958
2001126999
20011271015
20011321045
20011341063
20011371087
20011481171
200215119
200216125
200223184
200233262
200237295
200238303
200244346-348
200254421
200256438
200259463
200262487
200263493, 496
200265509
200291714
200296753, 756
200298769
2002101794
2002106833-834
2002107842
20021321040, 1044
20021341057
20021401105
20021461160
20021471167
20021521206
20021571247
2003215
2003539
2003857, 62
200315120
200316128
200317133
200320159
200321168
200322175
200325197-198
200326205
200331241
200336286
200337294
200348379, 384
200354431
200362495
200367535-536
200386687-688
200390719
200391727
2003115920
2003119950, 952
2003120958
2003121966
2003124990, 992
20031291031
20031381100
20031501191-1192
20031551227
20031561240
20031661320
20031681334
2004216
2004863
2004965-67, 69, 71
20041080
20041186
200415115
200417132, 135
200420156
200422176
200423184
200425199
200427214-215
200432256
200435277
200438300
200439310
200445358
200448383
200450399
200453418, 423
200466524, 526
200469552
200470556-557
200471568
200472570, 575
200474591
200477616
200483663
200485679
200492730
200498778
2004101804
2004105834-835
2004106843
2004107850, 852
2004109864-865, 867-868
2004111883
2004113899
2004117931
2004121962
20041301032
20041341065, 1067
20041351076
20041421127
20041461163
20041521212
20041531217, 1219-1220
20041541228
20041571249
200523152
200529202
200543293
200544301
200561435
200562445
200566574, 576-577
200574728
200577827
200611350
200615471-474
200616486, 511-512
200618566
2006331037, 1043
2006351112-1113, 1116
2006361139-1140, 1142-1143
2006411281
2006421335
2006471482, 1487, 1490-1491
2006491567
2006501587
2006521638-1639, 1651
2006551760
2006561768, 1772-1773
2006581855
2006591873-1874, 1877-1878, 1881, 1886
2006601909
2006611939-1940, 1944
2006621960
2006642021, 2032-2034
2006652053, 2065, 2073-2074, 2076
2006662083, 2085, 2109-2110
2006672131, 2142
2006682148, 2160
2006692198-2199, 2204
2006702218
2006712246, 2249, 2253, 2258
2006722274
2006732322
2006742348, 2362
2006752374, 2376, 2383, 2396-2397
2006762406
2006802544, 2554
2006812563, 2565-2566
2006822617, 2621
2006832633
2006842667-2668
2006852706, 2713
2006892843
2006922937, 2942
2006963065
2006973082
2006983133-3134
2006993151, 3156, 3159, 3167
20061003177, 3180, 3192, 3197
20061013206, 3216-3217, 3222-3223, 3228
20061023254, 3264
20061033277-3279
20061043305-3306, 3315-3316, 3318, 3320, 3323
20061053338, 3343, 3352, 3354-3355
20061063374, 3383, 3385, 3390-3391
20061073414, 3418
20061093473, 3479
20061103504-3505
20061113550
20061123583
20061133585-3586, 3602, 3607-3608
2007118
2007241-42, 58, 63-64
2007378
20074113-114, 117
20075148, 153, 160
20076186-187
20077218, 221-222
20078227
200711321, 342, 347
200713414
200714436-438
200715465-466, 468
200718556, 565
200719602
200722701, 703
200723709, 736
200725771
200727854
200729923-925, 928
200730939
2007341072
2007351104
2007361148
2007381209
2007391234
2007401274
2007421334
2007431358-1361, 1366
2007451436-1437
2007471496
2007481523-1525, 1531-1532, 1534
2007501580-1581, 1587-1588, 1600
2007511610-1611, 1625-1626
2007531693-1695
2007541720-1721, 1726
2007551744-1745, 1758-1759
2007591879-1880
2007621980
2007632014, 2016
2007642046
2007652069-2071
2007672133, 2137-2138
2007682167
2007692204
2007712257
2007722298-2299
2007732332, 2334-2335
2007742365-2367
2007752386
2007772458
2007782476, 2493
2007802549, 2559
2007812591
2007822596
2007842676, 2680, 2688
2007852707
2007862744-2745, 2747
2007872775, 2779, 2781
2008389-91
20084126-127
20085146, 148-150
20087218
200810299-301, 308-309, 315
200812376-378
200817527
200818556-557, 567
200820630-632, 636
200827846, 848-849
200829917-918, 921-922
2008321015-1016
2008401266, 1268-1269, 1276
2008441407
2008461445, 1447, 1452, 1467-1469
2008471503
2008491555
2008511622, 1624, 1631
2008521640, 1644, 1662
2008531692
2008571817, 1819
2008581849
2008591873, 1881
2008611946
2008632014
2008652070, 2072, 2079
2008682169
2008702235
2008732333
2008752398
2008762428
2008792525
2008812588
2008832628
2008872782
2009122, 25-26
2009256, 63-64
2009386-87
20094109
20095152, 155, 159-160
200910308
200911350-352
200914441
200915465-466
200916507-509
200919594, 601
200922682-683, 685-686, 688, 690-691, 693
200923733
200926830
200929920-921, 925
2009331047-1048, 1051
2009341081, 1087
2009351113
2009371180
2009381193
2009391235, 1241-1242
2009421332, 1336, 1340
2009431360-1361, 1370-1371
2009441385
2009451440
2009461464
2009471496-1497
2009481514
2009491550, 1553, 1557
2009531677
2009551754-1755
2009581841-1842, 1851
2009601913
2009611942-1943, 1950
2009642022-2023, 2040, 2043
2009672132, 2138
2009722284, 2293, 2300
2009772445, 2447-2448, 2451-2452, 2456-2457, 2460-2463
2009812590
2009822595-2596, 2600-2601, 2605
2009842674, 2680, 2682
2009852689
2009862749
2009882809
2009922938, 2944
2009932954
2010125-26, 29, 31
2010235-36, 38, 40, 43
2010387, 91-92
20105140-141, 152, 156, 159
20106174
20107217
20109263, 281-284
201013389-390
201014438
201016484-485
201017539
201018555
201019604-605
201021668
201023725
201025797
201028889-890
201030956, 959-960
201031983, 985
2010331051
2010341082-1084
2010351096-1097
2010381211-1212
2010401249, 1268, 1272-1273, 1275
2010421335, 1340
2010441399, 1401-1402, 1404
2010451411
2010471503
2010501599
2010511614
2010541717
2010652074
2010672121
2010682172
2010692203-2204, 2206
2010722300
2010742365-2366
2010792526
2010822617-2618
2010842657
2010872779
2010892846-2847
2010922929-2930
2011245
2011391-92
20115154
20116189
201110310-311
201117539-540
201119578
201120635-636
201122699
201124763
201125769
201130955-956
2011321017
2011341058-1059
2011351116-1117
2011371176
2011381186
2011391246
2011411292
2011461466
2011491561-1562
2011511602
2011541727
2011571815-1816
2011621983
2011682174
2011702237
2011722302
2011742337
2011792523, 2526
2011822624
2011842686
2011862748
2011892848
2011993144
20111013230
20111033289, 3291, 3296
20111063386
20111103492
20111133594, 3611
20111153678
20111173741
201211
2012263
2012367
20124121, 124
20128225
201225794
201227858
2012391242, 1246-1247
2012401273-1274
2012411303
2012421313, 1343-1344
2012461443-1444
2012491539
2012511603-1604
2012561761
2012631987, 2011
2012712271-2272
2012722291, 2295-2296
2012732335
2012782488
2012872777, 2780
2012902877-2878
2012922939
2012963066
2012973104
2012993137
20121003176
20121033286-3287
20121053357-3358
20121073393
20121113521, 3549
20121143644-3645
20121163711
20121193777
20121203833
201312, 4
20136161
201312378
201319599
201324737, 756
201329922
201331991
2013371161
2013401278-1279
2013411311
2013421313
2013441405
2013461462
2013481526, 1529-1530
2013531693
2013591884
2013692204
2013722295-2297
2013742359
2013762427, 2429
2013782465
2013802560
2013812589
2013842681
2013882809
2013892817, 2844
2013922934, 2936-2938
2013973096
2013993164-3168
20131023257
20131063370-3371, 3391
2014258, 62
20145152-153
20149287
201415474, 476
201418545, 572-573
201420609
201423727
201425798-799
201426824
201428890
201430950
2014361148
2014381208
2014401270
2014441404
2014451432
2014461447
2014471494
2014481505
2014491537, 1560, 1566
2014511627
2014531686-1687
2014551756-1757, 1760
2014561784
2014581852-1853
2014621969
2014642020, 2037
2014662081
2014672144
2014682145
2014732326
2014832628-2629
2014862738, 2745, 2747, 2750
2014872783
2014902876
2014932948-2949
2014983121
20141003184
20154115
20158225, 245, 248, 251
20159257, 286
201514417
201517517
201518566
201519577
201520634-635
201524762, 767
201525769, 799-800
201528894
201530931
201531961, 970, 973-974, 989
2015321017
2015331025, 1050
2015341072
2015351112
2015361138
2015381214-1215
2015401277
2015431364, 1375-1376
2015451434-1435
2015481533
2015501569
2015531665
2015541723
2015551757
2015571817
2015631987, 2007
2015702233
2015732315-2316
2015762429-2430
2015772459, 2463
2015782465, 2494
2015792525-2526
2015812585, 2588
2015822597
2015832645, 2647
2015852691
2015872772, 2780, 2782
2015902869, 2872-2873
2015932975
2015943005
2015953009
2015963060, 3071
2015993150, 3159, 3162
2016126, 28-29
20165159-160
20167211, 217, 220
20169280
201612353
201616491, 504
201617541-542
201618574
201619577
201620609
201621668
201622673
201623731
201624757, 765
201629899, 919
201630950, 954
2016341058
2016351106-1108, 1111, 1116-1117
2016371153
2016421313
2016441399-1401
2016461461-1463, 1467, 1471
2016471502, 1504
2016511604, 1619, 1629
2016521644-1645
2016531690, 1694
2016571816, 1824
2016611942, 1946
2016631988, 2008, 2014
2016652077
2016682176
2016692177
2016722299
2016752397
2016772461
2016782489, 2493
20168228
20168311, 21-23, 31-32
20168430
2017121-22
2017212, 32
2017330
2017519-20, 25-26, 31-32
2017716
2017831
20171020-21, 23-24
2017111
20171224-25
20171829-30
20172131-32
20172218-19
20172330-31
20172428
20172527
20172632
20172731
20172921-22
20173032
20173125
20173526
20173725
20174217
2017431, 20-21, 29-31
2017451, 20, 27-28
20174622
20175016-17, 21
20175221-22, 25
20175425, 28-29
20175615
20175826-27
20176023-24
20176124, 26, 30
2017621, 24, 26, 28-29
20176330
2017647-8, 25-26
2017691
20177013
20177116, 31-32
20177228-32
20177318, 28
20177620-21, 23-24
20177729
20177932
20178030
20178128-29, 32
20178228
20178323-24, 27-28
2017882815
2017902870
2017912908
2017973101
2018126
20185129, 155
20187220
20188253
201812353
201813408-410
201814438
201817513
201821655-656
201826806-807, 823
201828887
201829924
201830957
2018321006
2018341078
2018381212, 1214
2018421338
2018451409, 1433
2018471493, 1502
2018491556, 1563-1564
2018501569
2018511628
2018551729, 1758
2018581845-1846
2018601911, 1913
2018621979
2018632002
2018672139
2018712265
2018722294
2018742363
2018762401, 2428
2018782465
2018792521
2018812581-2582, 2586
2018832651
2018892846
2018922943
2018943003
2018993161
20181003196
20181023259
20181053351-3352, 3357-3358
20181073418
20181093481, 3486-3487
20181103510
2019120, 26, 30
20197212
201911321
201913413
201915475
201918571, 575
201919600-601, 603, 606
201921670-671
201922695-696
201923705
201924762-763
201926825, 830
201928865, 869, 883, 890, 896
2019341060
2019361143, 1147, 1150
2019381202
2019441403, 1408
2019461466-1467
2019471503
2019481529
2019501596
2019591882
2019611949-1950, 1952
2019621977
2019642041-2042
2019661914
2019702232
2019742360
2019762402, 2423, 2429
2019822616
2019842680
2019852715
2019872753, 2782
2019963041
20206191
2020726
20209286
202011343
202014417
202017523
202022689, 699-700
202023716-717
202024764, 767
202025824-825, 827
202026888, 896
2020281007
2020301134
2020311212
2020341396
2020351416
2020381656-1657
2020431921
2020452049
2020532678, 2683-2684
2020552800-2801, 2808
2020562902, 2904
2020572962
2020583036
2020593102-3103, 3120
2021163
20212101, 159
20213210, 220
20214280, 283, 288, 302
20216432, 445, 465, 476
20219682, 684, 699
202112890
2021141060, 1075-1076
2021211595, 1652
2021231811
2021241894-1895
2021251979, 1989, 1991
2021261993, 2070
2021272085
2021282226
2021292293, 2357-2358
2021302412-2413, 2418, 2423, 2432, 2448, 2451
2022192
20222177, 179
20224294
20226469
20227595, 610, 630, 632, 656-657
202211998-999, 1015, 1032
2022131184
2022161505-1506, 1524
2022171559, 1565, 1579, 1595, 1602
2022181670
2022191765, 1788-1789
2022201905, 1908
2022211953, 1972-1973, 1979
2022232195
2022242251
2022252356, 2360, 2375
2022262443, 2476-2478
2022272551
2022292750
2022302810, 2814-2815, 2848
2022312926, 2963
2022323036-3037, 3051
2022343206, 3213, 3233
2022353307, 3315, 3336-3337
2022373505, 3510
2022383584, 3588, 3598
2022393722, 3725
2022403828
2022413870-3871, 3912, 3918-3920
2022423983, 4018-4019
2022434092-4093, 4113
2022444187-4188
2022454261, 4287, 4294, 4298
2022464393, 4397
2022474488
2022494680
2022514834, 4884
2022524927, 4979
2022535050
2022545155
2022555264-5265
2022575436-5437
2022585546
2022595633, 5637
2022605729, 5748
2022615807-5808, 5836
2022625882, 5887
2022636000, 6024
2022646121, 6125
2022676405, 6417
2022686494, 6504
2022696592
2022706658, 6691
2022716789
2022757076
2022787350, 7380, 7383-7384, 7391
2022797485
2023192
20233246
20234371
20235465
20236563
20237619-620
20238752
20239801, 864
202310912
2023111051
2023131241
2023141291
2023171626
2023201883
2023211965
2023222087
2023232185, 2203, 2205
2023252400
2023272571, 2585
2023292763, 2781
2023322977, 3055
2023333149
2023343169, 3230, 3256, 3259
2023353350, 3358-3359
2023403785, 3834-3835
2023413924
2023423998
2023434071, 4111
2023444206, 4223
2023464341
2023504775
2023514895
2023524950
20242159, 176
20243227
20244328, 376
20245469
20249841, 846
2024111038-1039, 1041
2024121137
2024151345, 1440
2024161524
2024171553, 1599, 1615
2024181702, 1704
2024201903
2024212003
2024232178
2024242285
2024252385
2024272582
2024302810
2024312965
2024323068
2024333152
2024343256
2024353274
2024363430
2024373487, 3523, 3530
2024403812, 3824
2024434128
2024444212, 4223
2024454249
2024464350, 4388, 4395, 4397
2024494673
2024504734
2024545138
2024565298
2024575470
2024585513-5514
2024605638, 5642, 5653
2024646025
2024666145, 6204
2024676326, 6329
2025186
20252102, 163-164, 177, 181
20255396
20256517
20257656
20258743
2025111043
2025121095
2025131233
2025141274
2025151357, 1372
2025161470, 1525
2025181714
2025231328
2025241421, 1434
2025251525, 1528
2025261565
2025301984
2025312093
2025322194, 2204
2025332297
2025352475, 2479
2025372685
2025402920, 2929
2025433175, 3253
2025443335
2025453436
2025473634
2025483704, 3708, 3711, 3724
2025503871, 3910, 3917, 3922
2025524115
2025534152, 4199, 4201, 4203, 4208
2025544225, 4285, 4319
2025574494
2025594672
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 32

Þingmál B19 (stjórnarskipti)

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1920-02-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A10 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-10 17:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A17 (eftirgjöf lána)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Karl Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1958-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1958-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A169 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A95 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A7 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A142 (nafnskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 87

Þingmál A22 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A67 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-11-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A122 (hagtryggingarsjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1968-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A309 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A39 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A25 (dvalarheimili aldraðra)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1973-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1972-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (skipulag innflutningsverslunar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Sigurður Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-02-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1974-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A227 (notkun nafnskírteina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A242 (gjald til að draga úr áhrifum olíuverðhækkana)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1974-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A322 (vegáætlun 1974-1977)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-04-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A39 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (Menningarsjóður Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1976-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (skotvopn)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (póst- og símamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 524 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A268 (afkoma ríkissjóðs 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-03-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A115 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1978-12-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A7 (horfnir menn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (manntal 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (bætt þjónusta við íbúa Vestur-Húnavatnssýslu)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ingólfur Guðnason - Ræða hófst: 1981-03-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A13 (orlofsbúðir fyrir almenning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-02 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (sjálfsforræði sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A11 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (viðræðunefnd við Alusuisse)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (þóknun fyrir lögboðna innheimtu gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1983-01-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A61 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (samstarfsnefnd um iðnráðgjöf)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1983-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (lagahreinsun og samræming gildandi laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (sala lagmetisiðju ríkisins á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-20 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (sala kristfjárjarðarinnar Ytra-Vallholts)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A362 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A380 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A85 (rannsóknarnefnd til að rannsaka afskipti ráðherra og embættismanna af rekstri ólöglegra útvarpsstöðv)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A317 (meint fjársvik í fasteignasölu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A353 (afnám misréttis gagnvart konum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1985-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A429 (verslun ríkisins með áfengi)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A517 (ný byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A3 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A299 (byggðanefnd þingflokkanna)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-12 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A421 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A426 (lífeyrissjóður allra landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (þáltill.) útbýtt þann 1986-04-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A17 (lífeyrissjóður allra landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A363 (póst- og símamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A29 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A464 (lögbókandagerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A182 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 1989-02-20 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 1989-02-17 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A135 (fræðsla í fjármálaumsýslu í skólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (þál. í heild) útbýtt þann 1991-03-12 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A140 (starfsmenntun í atvinnulífinu)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-12-05 13:23:00 - [HTML]

Þingmál A164 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-01-22 15:43:00 - [HTML]
73. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-22 16:40:00 - [HTML]
73. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-22 18:05:00 - [HTML]

Þingmál A204 (fræðsla í fjármálaumsýslu í skólum)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-06 11:18:00 - [HTML]

Þingmál A459 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-07 15:57:30 - [HTML]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
147. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-05-15 23:31:00 - [HTML]

Þingmál B136 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-10 20:34:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 1992-11-30 - Sendandi: Samtök verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A20 (hópuppsagnir)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-11-18 14:53:46 - [HTML]

Þingmál A145 (lánsfjárlög 1993 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-13 17:08:28 - [HTML]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-11 15:22:05 - [HTML]
169. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-05-04 17:06:22 - [HTML]

Þingmál A280 (Rafmagnseftirlit ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (svar) útbýtt þann 1993-01-05 23:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-03-11 19:45:26 - [HTML]
133. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1993-03-18 14:35:08 - [HTML]

Þingmál A389 (dýravernd)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-03-10 15:11:53 - [HTML]

Þingmál A407 (Norræna ráðherranefndin 1992--1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-09 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A69 (dýravernd)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-10-21 12:22:01 - [HTML]

Þingmál A201 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-16 18:11:51 - [HTML]
145. þingfundur - Petrína Baldursdóttir - Ræða hófst: 1994-04-29 15:02:40 - [HTML]
152. þingfundur - Petrína Baldursdóttir - Ræða hófst: 1994-05-06 04:21:26 - [HTML]

Þingmál A245 (kirkjumálasjóður)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-07 15:43:06 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 1993-12-18 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Greinargerð um lækkun VSK á matvæli - [PDF]
Dagbókarnúmer 508 - Komudagur: 1994-01-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: greinargerð um lækkun VSK á matvæli - [PDF]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-01-27 13:51:25 - [HTML]

Þingmál A259 (verkefni Húsnæðisstofnunar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1994-03-08 17:34:54 - [HTML]

Þingmál A263 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1994)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-08 14:22:29 - [HTML]

Þingmál A310 (starfsmannaíbúðir sjúkrahúsa)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-01-31 16:39:35 - [HTML]
79. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-01-31 16:43:01 - [HTML]

Þingmál A371 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1295 - Komudagur: 1994-04-12 - Sendandi: Æðavé, B/t Eysteins Gíslasonar - [PDF]

Þingmál A389 (sala notaðra ökutækja)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-03-18 16:20:43 - [HTML]

Þingmál A411 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-03-03 16:26:10 - [HTML]

Þingmál A450 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-16 14:58:23 - [HTML]

Þingmál A629 (hátíðarsjóður í tilefni 50 ára afmælis lýðveldisins)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-06-16 11:00:02 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A83 (sumarmissiri við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-10-31 17:25:15 - [HTML]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-15 00:10:27 - [HTML]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 1994-11-28 - Sendandi: Verslunarskóli Íslands, B/t skólastjóra - [PDF]

Þingmál A152 (sumarmissiri við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-15 16:54:04 - [HTML]

Þingmál A206 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Kristín Einarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-25 14:24:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 1994-12-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir umsagnaraðila -samantekt - [PDF]

Þingmál A270 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-12-08 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A339 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Gísli S. Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-24 17:20:47 - [HTML]

Þingmál B206 (minning Jónasar G. Rafnars)

Þingræður:
94. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1995-02-14 13:33:40 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-05-19 13:25:33 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A30 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1995-11-17 13:28:18 - [HTML]

Þingmál A86 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 863 - Komudagur: 1996-02-26 - Sendandi: Endurskoðunarnefnd höfundalaga - [PDF]

Þingmál A95 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 1995-10-18 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-31 15:38:40 - [HTML]

Þingmál A129 (ríkisreikningur 1994)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-28 16:56:30 - [HTML]

Þingmál A179 (verndun jarðhitasvæðisins við Geysi í Haukadal)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1995-11-28 19:26:57 - [HTML]

Þingmál A221 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-07 16:58:21 - [HTML]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-15 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-02-15 11:03:24 - [HTML]
138. þingfundur - Sturla Böðvarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1996-05-15 17:49:44 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-27 13:31:55 - [HTML]
158. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1996-06-03 17:55:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Ritari samgöngunefndar - Skýring: (athugasemdir frá ritara) - [PDF]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-05 15:45:45 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-19 13:55:45 - [HTML]
110. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-03-19 16:10:01 - [HTML]
132. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-07 15:21:48 - [HTML]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-30 15:15:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2092 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A441 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (Iðnþróunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-30 16:22:43 - [HTML]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-05-18 11:27:19 - [HTML]

Þingmál B318 (meðferð landbúnaðarráðuneytisins á malartökuleyfi Vatnsskarðs hf.)

Þingræður:
148. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-05-24 14:19:55 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-10-08 20:58:18 - [HTML]
4. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-08 21:36:50 - [HTML]

Þingmál A17 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-12 15:19:36 - [HTML]

Þingmál A71 (íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-04 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-05 14:05:10 - [HTML]

Þingmál A98 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-04 18:22:23 - [HTML]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-15 13:56:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 1996-12-06 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A119 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-11-07 14:48:46 - [HTML]
47. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-12-17 14:29:21 - [HTML]

Þingmál A143 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 19:11:46 - [HTML]

Þingmál A149 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-12-18 22:11:01 - [HTML]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-03 16:09:46 - [HTML]

Þingmál A202 (sala afla á fiskmörkuðum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1997-03-03 17:26:36 - [HTML]

Þingmál A262 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 14:05:06 - [HTML]

Þingmál A276 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (frumvarp) útbýtt þann 1997-01-30 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1355 - Komudagur: 1997-04-07 - Sendandi: Prestsbakkasókn, Sigfríður Jónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A344 (hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-20 10:39:57 - [HTML]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-04-21 20:56:15 - [HTML]
108. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-04-21 22:16:30 - [HTML]

Þingmál A444 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-15 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-17 19:01:15 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 1997-05-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn frá iðnrn.) - [PDF]

Þingmál A474 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 16:35:43 - [HTML]
98. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-04-03 16:46:34 - [HTML]

Þingmál A487 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1817 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Landssamband lífeyrissjóða, Húsi verslunarinnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 1997-05-02 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál B67 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1995)

Þingræður:
24. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-14 11:17:39 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-10-08 18:04:27 - [HTML]

Þingmál A73 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-08 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (lög í heild) útbýtt þann 1997-12-15 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-13 11:35:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 1997-11-20 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 1997-11-25 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 1997-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-30 17:55:45 - [HTML]
98. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-30 18:27:27 - [HTML]

Þingmál A207 (flugmálaáætlun 1998-2001)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-04 15:11:52 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-12-05 11:47:19 - [HTML]
36. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-12-05 12:46:34 - [HTML]
36. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-05 14:04:15 - [HTML]
36. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-05 17:41:47 - [HTML]
113. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-28 15:46:40 - [HTML]
115. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-04-30 17:58:19 - [HTML]
118. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-05-05 22:06:33 - [HTML]

Þingmál A322 (lögbundin skólaganga barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-12-17 12:07:17 - [HTML]

Þingmál A345 (flutningur húsbréfadeildar Húsnæðisstofnunar)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-02-18 13:36:16 - [HTML]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 10:48:40 - [HTML]
123. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1998-05-09 15:41:11 - [HTML]

Þingmál A376 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1998-05-27 15:10:02 - [HTML]

Þingmál A390 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 708 (þáltill.) útbýtt þann 1998-01-28 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (eignarhald á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-19 13:14:44 - [HTML]

Þingmál A437 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1478 - Komudagur: 1998-03-25 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar - [PDF]

Þingmál A438 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1998-04-22 15:28:06 - [HTML]

Þingmál A442 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-03-30 16:31:55 - [HTML]

Þingmál A464 (dánarvottorð o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1936 - Komudagur: 1998-04-20 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A485 (staðsetning Fjárfestingarbanka og Nýsköpunarsjóðs)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-03-11 15:06:58 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-09 15:40:49 - [HTML]
83. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-10 16:01:35 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-14 13:34:00 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-14 20:32:17 - [HTML]
128. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 15:24:13 - [HTML]
129. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-16 10:35:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1444 - Komudagur: 1998-03-24 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1520 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (ræða Karls Björnssonar, athugun á frv. um húsnæði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (sameiginleg umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 1998-04-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1908 - Komudagur: 1998-04-18 - Sendandi: Félagsbústaðir hf, Sigurður Friðriksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 1998-04-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (ályktun fulltrúaráðsfundar) - [PDF]

Þingmál A546 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 23:36:57 - [HTML]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-03-17 20:44:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 1998-03-30 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A661 (gagnagrunnar á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-16 18:23:34 - [HTML]

Þingmál A715 (gjöld af bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-06-03 14:29:18 - [HTML]

Þingmál B180 (launastefna ríkisins)

Þingræður:
54. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1998-01-28 15:53:13 - [HTML]

Þingmál B304 (skýrsla viðskiptaráðherra um málefni Landsbanka Íslands)

Þingræður:
104. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-04-15 18:00:52 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A84 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-13 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 15:00:36 - [HTML]

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-19 15:11:56 - [HTML]

Þingmál A130 (fjöldi starfsmanna í menntamálaráðuneyti)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-04 15:00:05 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-11-04 15:03:34 - [HTML]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra - [PDF]

Þingmál A150 (breytingar á ýmsum skattalögum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-03 16:25:28 - [HTML]

Þingmál A221 (fjarnám)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-11-18 14:38:03 - [HTML]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1150 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (rannsóknir á rjúpnastofninum á Suðvesturlandi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-03 16:14:11 - [HTML]

Þingmál A414 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-10 22:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-02-26 12:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-03-02 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B95 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins)

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-11-05 16:44:24 - [HTML]
21. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-11-05 16:50:28 - [HTML]
21. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1998-11-05 17:02:22 - [HTML]

Þingmál B106 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1997)

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1998-11-17 20:35:09 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-15 13:00:17 - [HTML]

Þingmál A5 (verkaskipting hins opinbera og einkaaðila)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-06-14 15:13:57 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-09 22:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-10 11:56:29 - [HTML]

Þingmál A7 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-07 14:35:40 - [HTML]

Þingmál A24 (setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 541 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 1999-10-13 - Sendandi: Fjárfestingarbanki atvinnulífsins, Tómas Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A54 (breyting á verkaskiptingu innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-20 13:37:21 - [HTML]

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (staðlar fyrir lögreglubifreiðir)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-10 13:56:22 - [HTML]

Þingmál A176 (umhverfismengun af völdum einnota umbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-11 12:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 954 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-06 21:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-11-22 18:28:25 - [HTML]

Þingmál A224 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1999-12-06 16:24:50 - [HTML]
36. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 1999-12-06 16:49:22 - [HTML]

Þingmál A228 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-02 14:31:31 - [HTML]
51. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-21 20:08:12 - [HTML]

Þingmál A258 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-07 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-07 16:39:20 - [HTML]

Þingmál A299 (flugmálaáætlun 2000 - 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-12-21 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-24 15:11:00 - [HTML]

Þingmál A487 (framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum skólaárin 1996/1997, 1997/1998 og 1998/1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2000-04-07 17:22:12 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-29 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-30 10:31:46 - [HTML]

Þingmál A6 (afnám skattleysissvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-09 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-16 17:51:21 - [HTML]

Þingmál A196 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-13 17:51:14 - [HTML]

Þingmál A217 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sverrir Hermannsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-08 15:18:52 - [HTML]

Þingmál A223 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1345 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-05-16 20:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1490 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-07 14:19:47 - [HTML]
129. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-05-19 16:42:26 - [HTML]

Þingmál A224 (safnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1200 - Komudagur: 2001-02-06 - Sendandi: Þjóðminjavörður - [PDF]

Þingmál A226 (menningarverðmæti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1350 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 20:16:48 - [HTML]

Þingmál A234 (endurskoðun laga um leigubifreiðar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-29 14:15:12 - [HTML]

Þingmál A312 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-11-29 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (hafnaáætlun 2001--2004)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-19 18:32:35 - [HTML]

Þingmál A376 (Kristnihátíðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (frumvarp) útbýtt þann 2000-12-16 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 798 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-02-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-26 18:33:07 - [HTML]

Þingmál A505 (hönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-09 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-03-06 14:59:33 - [HTML]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2001-03-13 18:39:14 - [HTML]
87. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 19:01:43 - [HTML]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (friðargæsla)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-04-04 13:51:39 - [HTML]

Þingmál A625 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-05 18:28:45 - [HTML]

Þingmál A626 (sala kristfjárjarðanna Arnheiðarstaða og Droplaugarstaða)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-05-18 15:32:35 - [HTML]
128. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 15:55:46 - [HTML]

Þingmál A633 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 12:19:51 - [HTML]
108. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-04-06 12:24:04 - [HTML]

Þingmál A641 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta))[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 10:56:56 - [HTML]

Þingmál A680 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 15:36:50 - [HTML]

Þingmál B304 (atvinnuöryggi fiskverkafólks á landsbyggðinni)

Þingræður:
71. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-15 13:35:53 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-21 18:04:03 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2001-11-27 13:55:15 - [HTML]

Þingmál A160 (umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 416 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-27 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 418 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-11-27 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-03 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 444 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-03 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-14 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 637 (lög í heild) útbýtt þann 2001-12-14 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-01 13:31:19 - [HTML]
19. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-01 15:00:44 - [HTML]
54. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-13 21:43:22 - [HTML]
54. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-13 22:34:29 - [HTML]
54. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-12-13 23:57:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Frami, bifreiðastjórafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 286 - Komudagur: 2001-11-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A216 (Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (svar) útbýtt þann 2001-11-21 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (fjárveitingar til heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-14 14:27:54 - [HTML]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-11-08 11:15:20 - [HTML]

Þingmál A282 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-14 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-13 20:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-11-20 14:33:32 - [HTML]
32. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-11-20 14:53:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A320 (gjald af áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-04 22:42:20 - [HTML]

Þingmál A333 (eldi nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-21 17:23:01 - [HTML]

Þingmál A338 (búfjárhald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-29 17:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 798 - Komudagur: 2002-02-19 - Sendandi: Búnaðarsamband S-Þingeyinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A340 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (svar) útbýtt þann 2001-12-14 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2001-12-11 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-12 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-12-08 11:57:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Biskupsstofa - Skýring: (lagt fram á fundi ev) - [PDF]

Þingmál A359 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-19 13:55:20 - [HTML]

Þingmál A372 (kirkju- og manntalsbækur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2002-02-20 - Sendandi: Biskupsstofa - [PDF]

Þingmál A386 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-22 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (útdráttur og endurgreiðsla húsbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 802 (svar) útbýtt þann 2002-02-14 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A428 (kirkjubyggingasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-28 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-05 17:01:53 - [HTML]

Þingmál A454 (rafeyrisfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-31 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1184 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-10 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-12 13:56:10 - [HTML]

Þingmál A476 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (svar) útbýtt þann 2002-03-21 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-04 14:20:49 - [HTML]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-28 12:06:49 - [HTML]

Þingmál A545 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-03-11 23:35:50 - [HTML]

Þingmál A549 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1444 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Starfsmenn Rannsóknaráðs Íslands - Skýring: (umsögn um 539., 549. og 553. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1445 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Rannsóknaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1523 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A553 (opinber stuðningur við tækniþróun og nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-26 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2002-04-30 16:31:09 - [HTML]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Karl V. Matthíasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-07 17:04:44 - [HTML]

Þingmál A590 (viðbrögð við ábendingum Ríkisendurskoðunar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-03-13 14:37:08 - [HTML]

Þingmál A600 (búnaðargjald)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-12 17:26:22 - [HTML]

Þingmál A601 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-24 12:22:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1990 - Komudagur: 2002-04-17 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A607 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (vörur unnar úr eðalmálmum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2002-04-11 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A652 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1312 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-26 09:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1423 (lög í heild) útbýtt þann 2002-04-29 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-08 18:04:56 - [HTML]
114. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-08 18:32:01 - [HTML]

Þingmál A659 (starfsmannafjöldi hjá Fasteignamati ríkisins og Landskrá fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (svar) útbýtt þann 2002-04-19 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (flugmálaáætlun árið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (nám í málm- og véltæknigreinum)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-04-24 13:15:00 - [HTML]

Þingmál A710 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-19 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1462 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-09 13:40:32 - [HTML]

Þingmál A711 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1355 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2002-04-23 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-05-02 18:26:48 - [HTML]

Þingmál A738 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-30 20:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B179 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2000)

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-02-11 16:12:11 - [HTML]

Þingmál B298 (málefni flugfélagsins Go-fly)

Þingræður:
67. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2002-01-31 13:45:46 - [HTML]

Þingmál B351 (málefni Þjóðmenningarhúss og Þjóðskjalasafns)

Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-02-25 15:59:29 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 464 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2002-10-04 14:36:15 - [HTML]
37. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-11-27 20:34:46 - [HTML]

Þingmál A29 (ójafnvægi í byggðamálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (byggðaáætlun fyrir Vestfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (svar) útbýtt þann 2002-11-12 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (skipulag og framkvæmd löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-17 11:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-17 16:50:49 - [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 617 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-11-01 12:32:42 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-12-10 20:24:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Kreditkort hf. - Europay Ísland - [PDF]
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Skeljungur hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2002-11-25 - Sendandi: Skeljungur hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2002-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2003-02-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg umsögn) - [PDF]

Þingmál A278 (flutningur opinberra starfa og stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (svar) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-11-11 16:49:35 - [HTML]

Þingmál A335 (eftirlit með iðn- og starfsnámi)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-20 14:13:16 - [HTML]

Þingmál A336 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-18 15:51:12 - [HTML]
31. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-18 16:08:57 - [HTML]

Þingmál A337 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 705 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-12 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 763 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-13 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-12 15:34:26 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-12 20:01:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A345 (opinber stuðningur við tækniþróun og nýsköpun í þágu atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 852 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-01-23 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-11-14 11:34:19 - [HTML]

Þingmál A352 (birting laga og stjórnvaldaerinda)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-11-14 12:16:49 - [HTML]

Þingmál A357 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 845 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-01-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 851 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-01-23 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 420 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2002-12-06 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2002-12-10 - Sendandi: Iðntæknistofnun - [PDF]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-11-19 15:10:54 - [HTML]

Þingmál A382 (þjóðminjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2003-01-20 - Sendandi: Minjavörður Norðurl. vestra - [PDF]

Þingmál A387 (framkvæmdir við viðhaldsverkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (svar) útbýtt þann 2002-12-11 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2003-01-14 - Sendandi: Félag íslenskra skipstjórnarmanna - [PDF]

Þingmál A393 (safnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-28 15:35:48 - [HTML]

Þingmál A405 (verkefni Umhverfisstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-12 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-12 20:28:21 - [HTML]

Þingmál A423 (lyfjalög og læknalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2003-02-11 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1331 - Komudagur: 2003-02-26 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús - [PDF]

Þingmál A443 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 868 - Komudagur: 2003-01-28 - Sendandi: Heilbrigðisstofnunin Akranesi, bt. framkvæmdastjóra - [PDF]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-11 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2003-01-30 12:05:59 - [HTML]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2003-01-28 20:52:22 - [HTML]

Þingmál A510 (áhrif laga um opinberar eftirlitsreglur og störf ráðgjafarnefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-01-22 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1194 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-04 21:00:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Félag íslenskra skipstjórnarmanna - [PDF]

Þingmál A543 (umhverfismengun af völdum einnota umbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-13 21:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1394 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-30 16:18:00 - [HTML]
100. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2003-03-13 21:18:16 - [HTML]
101. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2003-03-14 11:01:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1109 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - Skýring: (ums. um 544. og 545. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (ums. um 544. og 545. mál) - [PDF]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-01-30 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-27 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1416 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-11 23:05:51 - [HTML]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1756 - Komudagur: 2003-04-11 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Reykjavík - Skýring: (um 651. og 652. mál) - [PDF]

Þingmál A654 (eftirlit með matvælum og heilbrigði dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B205 (fjölgun fjárnáma og gjaldþrota)

Þingræður:
21. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-04 15:06:24 - [HTML]

Þingmál B227 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2001)

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-07 12:25:04 - [HTML]

Þingmál B228 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2001)

Þingræður:
25. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2002-11-07 11:10:09 - [HTML]

Þingmál B445 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
85. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-02-27 12:21:05 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2003-11-25 22:44:20 - [HTML]
42. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-04 14:36:42 - [HTML]

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2003-11-20 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A35 (efling félagslegs forvarnastarfs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2003-12-10 - Sendandi: Lýðheilsustöð - [PDF]

Þingmál A90 (fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2003-11-03 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurningum ev.) - [PDF]

Þingmál A109 (kadmínmengun í Arnarfirði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-18 15:05:13 - [HTML]

Þingmál A135 (ferðasjóður íþróttafélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A136 (skipulag og framkvæmd löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-13 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-11 17:07:13 - [HTML]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg umsögn) - [PDF]

Þingmál A191 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-03 15:40:08 - [HTML]
19. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-03 15:42:30 - [HTML]
43. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-12-05 11:43:03 - [HTML]

Þingmál A250 (rannsóknahús við Háskólann á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (svar) útbýtt þann 2004-02-03 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1165 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Kópavogsbær - Skýring: (um 301 og 302 mál) - [PDF]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-11-17 17:05:53 - [HTML]

Þingmál A313 (uppfinningar starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Austurlands, bt. framkvæmdastjóra - [PDF]

Þingmál A352 (húsnæðiskostnaður ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (svar) útbýtt þann 2004-02-03 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (svar) útbýtt þann 2004-02-10 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (forvarnir og meðferð ungra fíkniefnaneytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1868 (svar) útbýtt þann 2004-05-28 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (neytendastarf)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 19:02:44 - [HTML]

Þingmál A429 (niðurgreiðslur á rafhitun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-12-08 12:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 869 (svar) útbýtt þann 2004-02-24 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (kirkjugripir)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Lára Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-23 19:27:38 - [HTML]

Þingmál A448 (Átak til atvinnusköpunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (svar) útbýtt þann 2004-03-16 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-29 10:55:44 - [HTML]

Þingmál A464 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Landssamband sendibifreiðastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1237 - Komudagur: 2004-03-05 - Sendandi: Landssamband sendibifreiðastjóra - [PDF]

Þingmál A530 (fjárveitingar til rannsóknastofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (svar) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (þungmálmar og þrávirk lífræn efni í hafinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (svar) útbýtt þann 2004-03-09 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (siglingavernd)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-04 14:44:18 - [HTML]

Þingmál A570 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (Norræna ráðherranefndin 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-12 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (öryggi sjúkraflugvallar á Djúpavogi)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-03-03 15:04:05 - [HTML]

Þingmál A623 (húsaleiga framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (svar) útbýtt þann 2004-03-29 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2203 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: RARIK - [PDF]

Þingmál A747 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1117 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-11 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1863 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1885 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-28 11:53:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2527 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A782 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1755 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-22 09:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-30 13:52:52 - [HTML]
129. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 23:37:50 - [HTML]
130. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-05-28 14:20:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2004-04-23 - Sendandi: Biskupsstofa - [PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-30 15:33:05 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-03-30 15:48:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Reykjavík - Skýring: (sbr. ums. frá 128. þingi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1865 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands (Halldór Kristinsson sýslum. á Húsavík) - Skýring: (um 782. og 783. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2102 - Komudagur: 2004-04-23 - Sendandi: Biskupsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2588 - Komudagur: 2004-05-14 - Sendandi: Kirkjuráð, Halldór Gunnarsson - Skýring: (um breyt. á jarðalögum) - [PDF]

Þingmál A785 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-22 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-03-30 16:57:09 - [HTML]

Þingmál A849 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 16:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Olíudreifing ehf. Olíufélagið efh. og Olíuverzlun Ísl. hf. - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]

Þingmál A868 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-05 17:39:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2124 - Komudagur: 2004-04-23 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A876 (umhverfismengun af völdum einnota umbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-16 13:11:46 - [HTML]

Þingmál A880 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Þuríður Backman (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-26 17:40:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2200 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins, skrifstofa forstjóra - [PDF]

Þingmál A899 (tekjur háskóla af skólagjöldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1697 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A934 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2436 - Komudagur: 2004-05-13 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A977 (Fiskræktarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1578 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-05-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1765 (svar) útbýtt þann 2004-05-28 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A988 (framkvæmd skólahalds á framhaldsskólastigi skólaárin 1999/2000, 2000/2001 og 2001/2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-11 13:29:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-25 22:02:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Flugmálastjóri - [PDF]

Þingmál A23 (fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-02-01 14:09:36 - [HTML]

Þingmál A24 (sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2005-03-04 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A56 (kvennahreyfingin á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-17 16:41:32 - [HTML]
76. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-17 17:05:39 - [HTML]

Þingmál A92 (efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (svar) útbýtt þann 2004-11-03 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (aðgerðir gegn félagslegum undirboðum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-13 13:55:32 - [HTML]

Þingmál A174 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2005-04-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-10-19 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-20 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - Skýring: (markaðsvæðing - lagt fram á fundi fél.) - [PDF]

Þingmál A243 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1361 - Komudagur: 2005-04-18 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A246 (græðarar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (vinnustaðanám)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-10 14:53:18 - [HTML]
24. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-10 15:04:41 - [HTML]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-15 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2005-02-10 - Sendandi: Fangelsismálastjóri - Skýring: (uppbygging fangelsanna) - [PDF]

Þingmál A367 (innanlandsmarkaður með losunarefni)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-01-26 14:40:22 - [HTML]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A387 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-26 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-08 18:10:18 - [HTML]
68. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-08 18:21:49 - [HTML]

Þingmál A394 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-10 11:51:47 - [HTML]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-02-10 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Gunnar Birgisson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2005-02-24 17:33:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2005-02-09 - Sendandi: Sverrir Sverrisson formaður háskólaráðs (HR og THÍ) - Skýring: (svar til menntmn.) - [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2005-03-04 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (um umsagnir sem borist hafa) - [PDF]

Þingmál A438 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (græðarar og starfsemi þeirra á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (fjarsala á fjármálaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1216 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1263 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (sala kristfjárjarðarinnar Utanverðuness)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-08 20:07:37 - [HTML]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2005-04-15 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A659 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-22 13:50:05 - [HTML]

Þingmál A670 (gæðamat á æðardúni)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-31 14:55:17 - [HTML]

Þingmál A689 (innheimta meðlaga)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-13 15:35:25 - [HTML]

Þingmál A698 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 14:14:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A701 (breyting á ýmsum lögum við stofnun Landbúnaðarstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1059 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-05 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-11 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-05 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1472 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-18 16:50:04 - [HTML]

Þingmál A747 (framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (svar) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (kadmínmengun í Arnarfirði)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-09 15:38:10 - [HTML]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-14 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2005-11-15 16:38:34 - [HTML]

Þingmál A179 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 534 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-07 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-09 16:50:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2005-11-09 - Sendandi: Olíudreifing ehf - [PDF]

Þingmál A191 (fjarskiptasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 599 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-09 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 620 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-12-09 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-10-20 16:18:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2005-11-16 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - Skýring: (viðbótarums.) - [PDF]

Þingmál A222 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A267 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2005-12-07 - Sendandi: Ragnar Aðalsteinsson og Arnþór Halldórsson - [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-11-07 17:56:35 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-11-07 18:15:11 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-14 16:01:01 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-14 18:52:36 - [HTML]
20. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-11-14 19:02:41 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-11-14 19:31:51 - [HTML]
78. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-07 16:06:18 - [HTML]
78. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-07 18:53:28 - [HTML]
78. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-07 20:02:00 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-08 22:38:41 - [HTML]
82. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-10 13:45:27 - [HTML]
85. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-03-14 15:20:43 - [HTML]
86. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-03-15 13:47:58 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-16 14:58:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 208 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2005-12-01 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-31 15:26:23 - [HTML]

Þingmál A301 (lög og reglur um torfæruhjól)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-25 13:30:50 - [HTML]

Þingmál A331 (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 524 - Komudagur: 2005-12-19 - Sendandi: Stofnun Sigurðar Nordals, Samtök sendikennara í ísl. erlendis - [PDF]

Þingmál A344 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2005-12-07 22:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-08 14:09:57 - [HTML]

Þingmál A345 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-22 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 491 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-05 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-25 12:13:45 - [HTML]

Þingmál A361 (faggilding o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 989 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-03-27 20:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1013 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-03 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1091 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-03 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-28 18:33:37 - [HTML]

Þingmál A364 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-28 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (bílaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-28 14:41:52 - [HTML]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1519 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-01-24 15:32:41 - [HTML]
121. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-06-03 03:08:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2006-03-03 - Sendandi: Líffræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-06-03 12:37:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2006-03-10 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A395 (styrkir til háskólanáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (svar) útbýtt þann 2006-04-03 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (Fæðingarorlofssjóður)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Kristjánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-22 12:04:53 - [HTML]

Þingmál A429 (Fjarskiptasafn Landssímans)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-08 13:02:30 - [HTML]

Þingmál A433 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1041 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-30 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1420 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-02-02 14:22:18 - [HTML]
120. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 17:09:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2006-02-28 - Sendandi: Háskóli Íslands (Félag háskólakennara og Félag prófessora) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2006-03-03 - Sendandi: Háskóli Íslands, Skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A434 (æskulýðslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2006-03-02 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (kadmínmengun)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-22 12:41:33 - [HTML]

Þingmál A612 (Veiðimálastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1677 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2003 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-02 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 11:33:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1731 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A664 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-22 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2006-04-11 01:06:09 - [HTML]

Þingmál A694 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1924 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Félag prófessora við Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A730 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1921 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. o.fl.) - [PDF]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 15:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1763 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Verkfræðingar hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1769 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1774 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1776 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Iðntæknistofnun - stjórn og stjórnendur - [PDF]

Þingmál A739 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-05 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-04-25 14:37:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2032 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Svæðisvinnumiðlun Vestfjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2079 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Efling, stéttarfélag - [PDF]

Þingmál A771 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Vinnumálastofnun, Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A788 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-24 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1480 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1506 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B156 (skýrsla Ríkisendurskoðunar 2004)

Þingræður:
19. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 2005-11-10 11:02:38 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-12-05 16:36:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2006-10-18 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.) - [PDF]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 366 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-13 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-14 16:05:47 - [HTML]
38. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-30 17:39:26 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2006-10-17 17:00:17 - [HTML]
45. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-12-08 13:41:43 - [HTML]
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-15 20:00:43 - [HTML]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (þjónusta á öldrunarstofnunum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-11 14:22:23 - [HTML]

Þingmál A136 (starfslok starfsmanna varnarliðsins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-22 14:20:15 - [HTML]

Þingmál A180 (þjónusta á hjúkrunarheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (svar) útbýtt þann 2007-01-18 12:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (flutningur verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-19 14:11:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2006-11-02 - Sendandi: Íslensk ættleiðing - [PDF]

Þingmál A224 (stjórnsýsla í tengslum við stækkandi þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-15 12:53:28 - [HTML]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1611 - Komudagur: 2007-03-11 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (v. umsagna) - [PDF]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1327 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1370 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-07 16:26:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 258 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (frá LÍÚ,SA,SF,SI) - [PDF]
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2007-01-18 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (breyt. á frv.) - [PDF]

Þingmál A282 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-22 18:53:55 - [HTML]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tollabandalags Suður-Afríkuríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-14 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 998 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-02-27 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1083 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-09 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-16 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2007-02-07 - Sendandi: Eimskipafélag Íslands ehf., (LOGOS-lögmannsþjón.) - [PDF]

Þingmál A367 (Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 22:11:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 488 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A377 (eldi og heilbrigði sláturdýra o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2007-01-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1396 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 23:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1409 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-23 16:46:48 - [HTML]
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-23 17:49:52 - [HTML]
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-23 18:06:06 - [HTML]
94. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-17 22:16:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: Sameiginleg umsögn með: SAF og SI. - [PDF]
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2007-02-14 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Austurlands, Þorsteinn Bergsson form. - [PDF]

Þingmál A397 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-24 16:54:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 581 - Komudagur: 2006-12-06 - Sendandi: Og fjarskipti ehf. (Vodafone) - [PDF]

Þingmál A402 (vatnstjón á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (svar) útbýtt þann 2007-01-22 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A405 (húsnæðismál opinberra stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (svar) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 640 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-08 23:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 641 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-12-08 23:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 698 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 704 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 20:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-30 20:10:38 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-30 20:17:06 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-12-09 17:28:34 - [HTML]
49. þingfundur - Þórdís Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-12-09 17:37:42 - [HTML]

Þingmál A416 (vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-29 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-04 15:59:24 - [HTML]

Þingmál A418 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2006-11-30 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 15:35:38 - [HTML]

Þingmál A420 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-30 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A428 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-12-08 12:39:09 - [HTML]

Þingmál A429 (ættleiðingarstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-04 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-06 21:16:20 - [HTML]
43. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-12-06 21:23:32 - [HTML]

Þingmál A431 (sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A460 (kaup Íslandspósts hf. á Samskiptum ehf.)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-24 10:31:20 - [HTML]

Þingmál A466 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-09 11:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-13 22:14:37 - [HTML]

Þingmál A507 (fjárframlög til aðila utan ríkiskerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (svar) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (námsgögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-23 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1342 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-25 16:09:24 - [HTML]

Þingmál A513 (bókmenntasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1341 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-06 16:23:34 - [HTML]
66. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-02-06 16:34:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1485 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Skýring: (um endursk. á stuðn. ríkisins við bókmenntir) - [PDF]

Þingmál A515 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-29 21:25:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2007-02-07 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-02-15 17:51:30 - [HTML]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A641 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-17 00:00:40 - [HTML]

Þingmál A651 (framkvæmd skólahalds á framhaldsskólastigi 2002 til 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-27 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1670 - Komudagur: 2007-05-11 - Sendandi: Félag íslenskra landslagsarkitekta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1676 - Komudagur: 2007-07-20 - Sendandi: Samvinnunefnd um miðhálendi Íslands - Skýring: (um 661. og 662. mál) - [PDF]

Þingmál A667 (íslensk alþjóðleg skipaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-13 14:16:27 - [HTML]
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-03-13 16:14:50 - [HTML]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B106 (varnarmál, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-04 13:32:01 - [HTML]
3. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-04 14:05:34 - [HTML]

Þingmál B209 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2005)

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-09 15:18:21 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A1 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-12 19:24:11 - [HTML]

Þingmál A2 (þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 47 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B88 (Íbúðalánasjóður)

Þingræður:
6. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2007-06-07 13:50:13 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 344 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-07 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2007-12-11 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-13 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2007-10-04 13:32:41 - [HTML]
33. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-29 22:01:00 - [HTML]
34. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-30 14:40:43 - [HTML]
42. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-12 11:42:26 - [HTML]
42. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-12 12:41:24 - [HTML]
43. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2007-12-13 11:45:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2007-10-16 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi h.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar - [PDF]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Elea Network, Valdimar Kristjánsson - [PDF]

Þingmál A49 (réttindi og staða líffæragjafa)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-05 15:00:37 - [HTML]

Þingmál A65 (notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-09 17:48:12 - [HTML]

Þingmál A87 (Lánasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2007-11-16 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2007-11-20 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A92 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-11 16:15:42 - [HTML]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 264 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-19 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-20 16:10:20 - [HTML]
28. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-20 16:38:25 - [HTML]
28. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-20 16:44:00 - [HTML]
28. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-20 16:45:57 - [HTML]
28. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-20 16:48:07 - [HTML]

Þingmál A106 (samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-02-11 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A129 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-10-18 16:33:05 - [HTML]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2007-12-13 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-10-18 16:23:46 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-12-11 15:52:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Umhverfisnefnd, 1. minni hluti - [PDF]

Þingmál A133 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 18:45:21 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A162 (greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-10 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-11 21:03:20 - [HTML]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-13 14:06:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A196 (sértryggð skuldabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-03-03 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-03-04 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-15 13:54:12 - [HTML]

Þingmál A234 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-07 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-11 20:20:56 - [HTML]

Þingmál A247 (útlendingar og réttarstaða þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2008-02-14 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A279 (fé til forvarna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1035 (svar) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1287 - Komudagur: 2008-01-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1009 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1010 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1257 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-29 21:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-23 14:01:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1350 - Komudagur: 2008-02-08 - Sendandi: Matvæla- og veitingafélag Íslands (MATVÍS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1954 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Iðan, fræðslusetur - [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-07 12:30:30 - [HTML]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2008-02-21 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A306 (myndlistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-04 15:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Kynningarmiðstöð ísl. myndlistar - [PDF]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 775 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-03-12 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 883 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-15 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1002 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-15 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-07 11:41:10 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-01 16:17:41 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-08 15:42:04 - [HTML]
102. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-05-08 16:40:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1524 - Komudagur: 2008-02-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1646 - Komudagur: 2008-03-03 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1647 - Komudagur: 2008-03-03 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1693 - Komudagur: 2008-03-06 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1807 - Komudagur: 2008-03-14 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum - [PDF]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-15 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-15 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 907 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-04-16 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-17 15:40:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2008-02-26 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A347 (Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1687 - Komudagur: 2008-03-06 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A351 (flutningur á útgáfu starfsleyfa til landlæknis)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-02-05 14:12:45 - [HTML]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2008-02-12 14:46:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2103 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2298 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 3143 - Komudagur: 2008-09-01 - Sendandi: Hjalti Steinþórsson - Skýring: (aths. og ábendingar) - [PDF]

Þingmál A376 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3089 - Komudagur: 2008-08-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A403 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-21 16:53:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1588 - Komudagur: 2008-02-25 - Sendandi: Helgi Bernódusson skrifstofustjóri - [PDF]

Þingmál A404 (aðgerðir gegn skattsvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (svar) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2746 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A443 (Ísland sem alþjóðleg fjármálamiðstöð)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-03-05 14:16:53 - [HTML]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 738 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-04 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2063 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A517 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-02 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-17 22:52:59 - [HTML]

Þingmál A529 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2364 - Komudagur: 2008-04-23 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - Skýring: (lagt fram á fundi es.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2474 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - [PDF]

Þingmál A531 (flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2252 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]

Þingmál A544 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2732 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A546 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (uppbót á eftirlaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (Fiskræktarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2639 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2903 - Komudagur: 2008-05-21 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A566 (héraðs- og tengivegir í Norðvesturkjördæmi)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-04-09 15:22:02 - [HTML]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-07 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2008-05-15 16:35:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2971 - Komudagur: 2008-05-27 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - Skýring: (kostnaðargreining) - [PDF]

Þingmál A627 (stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3035 - Komudagur: 2008-06-30 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús - [PDF]

Þingmál A649 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-29 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-02 19:53:25 - [HTML]

Þingmál B171 (skýrsla forsætisráðherra um starfsemi Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar)

Þingræður:
38. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-06 11:03:29 - [HTML]
38. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2007-12-06 11:51:46 - [HTML]
38. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-12-06 12:20:29 - [HTML]
38. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-06 12:36:13 - [HTML]

Þingmál B779 (Sóltúnssamningurinn og framkvæmd hans)

Þingræður:
108. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-26 15:40:14 - [HTML]

Þingmál B781 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
110. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2008-05-27 21:18:17 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2008-12-02 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (samningar, verkefni o.fl.) - [PDF]

Þingmál A66 (áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (Þríhnjúkahellir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Þríhnúkar ehf., Árni B. Stefánsson - [PDF]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 931 - Komudagur: 2009-02-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (skýrsla samræmingarnefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A97 (Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (svar) útbýtt þann 2008-11-17 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (listaverk í eigu Landsbanka Íslands, Kaupþings og Glitnis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Listasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A102 (eignarhald og varðveisla listaverka ríkisbankanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Listasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A137 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-10 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-11 17:01:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2008-11-17 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2008-11-17 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 201 - Komudagur: 2008-11-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (um frystingu íbúðalána) - [PDF]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-13 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 386 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-18 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 387 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-18 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 434 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 452 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-19 23:07:39 - [HTML]
63. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-20 00:27:48 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-26 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-11-27 11:25:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2008-12-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A208 (skattlagning kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-11 15:15:37 - [HTML]
51. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-12-11 15:49:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2009-01-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 791 - Komudagur: 2009-01-27 - Sendandi: Kvasir,samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva - [PDF]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 12:11:22 - [HTML]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 10:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 433 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-22 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A242 (fjárheimild til nýrrar sjúkratryggingastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-12-15 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 501 (svar) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 432 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 451 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (frumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 12:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2009-02-10 16:01:05 - [HTML]
78. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-02-10 16:09:57 - [HTML]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (íslensk þýðing á ath.semdum Alþj.gjaldeyrissjóðsi - [PDF]

Þingmál A290 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-09 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A298 (rannsóknarboranir á Þeistareykjum og álver á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (þáltill.) útbýtt þann 2009-02-11 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A321 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-05 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 666 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-03-05 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 674 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-10 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-06 14:42:48 - [HTML]
97. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 2009-03-09 17:48:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A322 (aðför o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1006 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A362 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-24 17:48:04 - [HTML]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2009-03-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A383 (notendastýrð persónuleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (svar) útbýtt þann 2009-04-02 20:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Björn Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-04-17 13:03:06 - [HTML]

Þingmál A406 (listamannalaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 11:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 815 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-25 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 852 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-31 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 942 (lög í heild) útbýtt þann 2009-04-16 11:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-25 19:42:35 - [HTML]
132. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 2009-04-15 18:08:33 - [HTML]
132. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-15 19:15:43 - [HTML]

Þingmál A411 (endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 20:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-12 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 2009-03-25 21:04:42 - [HTML]

Þingmál A416 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2009-03-17 14:51:23 - [HTML]

Þingmál A457 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-31 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2004--2005, 2005--2006 og 2006--2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-04-17 09:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B74 (staða bankakerfisins, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-15 15:13:02 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2009-05-19 16:01:20 - [HTML]
36. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-07-09 21:37:31 - [HTML]
36. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-07-09 22:25:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2009-05-22 - Sendandi: Jón G. Jónsson - Skýring: (kynning og athugasemdir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2009-05-22 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (aðgerðir Samræmingarnefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A2 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-26 14:56:48 - [HTML]

Þingmál A4 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 220 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-02 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-10 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 322 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-08-11 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-26 18:00:21 - [HTML]
46. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-23 20:51:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2009-06-03 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (glærur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Félag umhverfisfræðinga Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2009-06-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA og SI) - [PDF]

Þingmál A9 (framtíðarskipan Hólaskóla)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-05-27 14:30:35 - [HTML]

Þingmál A34 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2009-05-26 17:07:13 - [HTML]

Þingmál A43 (ríkisstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (svar) útbýtt þann 2009-06-15 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-07-09 15:22:54 - [HTML]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-11 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-18 14:46:03 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-18 16:10:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2009-07-13 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A90 (endurskipulagning atvinnufyrirtækja á vegum bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (svar) útbýtt þann 2009-07-09 11:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-19 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 245 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-08 20:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 253 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-09 19:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-22 16:33:58 - [HTML]
24. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-22 17:15:54 - [HTML]
47. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-24 12:39:10 - [HTML]
47. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-24 13:50:42 - [HTML]
47. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-24 13:58:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2009-06-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 552 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Skilanefnd Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (lagt fram á fundi es.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Meiri hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál B414 (munnleg skýrsla fjármálaráðherra um eigendastefnu ríkisins á fjármálafyrirtækjum)

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-24 11:03:08 - [HTML]
47. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-24 11:32:02 - [HTML]
47. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-24 11:59:55 - [HTML]

Þingmál B415 (samgöngumál -- Icesave)

Þingræður:
47. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-07-24 10:47:23 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 555 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-21 11:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-12-14 20:00:23 - [HTML]
57. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-21 15:51:14 - [HTML]
57. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2009-12-21 18:07:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 832 - Komudagur: 2009-12-02 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 833 - Komudagur: 2009-11-27 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (sameiginleg verkefnisstjórn um öldrunarþjónustu) - [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-10-13 15:10:19 - [HTML]

Þingmál A22 (skilaskylda á ferskum matvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A56 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (skipan ferðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2009-11-13 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-16 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-23 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 15:13:05 - [HTML]
40. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-12-08 00:35:40 - [HTML]
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-08 01:43:40 - [HTML]
63. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-12-28 18:27:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 849 - Komudagur: 2009-12-28 - Sendandi: Viðskiptanefnd, minni hluti - Skýring: (e. 2. umr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.) - [PDF]

Þingmál A82 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-21 13:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2009-11-24 - Sendandi: Rannís - Rannsóknarmiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A90 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 43 - Komudagur: 2009-11-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 15:23:35 - [HTML]

Þingmál A105 (jöfnunarsjóður íþróttamála)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-11 14:42:18 - [HTML]

Þingmál A112 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-12 11:36:08 - [HTML]

Þingmál A125 (flutningur verkefna til sýslumannsins á Patreksfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-11-02 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-12-16 14:29:06 - [HTML]
47. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-12-16 14:32:17 - [HTML]

Þingmál A126 (starfsemi skattstofa á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-11-02 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-18 12:02:36 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 12:05:29 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Borgarahreyfingin - [PDF]

Þingmál A158 (Íslandsstofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (um útflutn.aðstoð og landkynningu) - [PDF]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Skattstofa Suðurlandsumdæmis - [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-24 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 751 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-03-04 09:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 822 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-03-22 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 850 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-03-22 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-04 23:00:24 - [HTML]
91. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-15 18:12:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 810 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-19 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 549 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 561 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 10:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-24 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 829 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-03-25 17:43:02 - [HTML]

Þingmál A249 (skipan í stjórnir fyrirtækja á vegum NBI, Íslandsbanka, Nýja Kaupþings (Arion banka))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (svar) útbýtt þann 2010-02-22 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (skipting séreignasparnaðar) - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-19 21:40:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 623 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Skattstofa Suðurlandsumdæmis - [PDF]

Þingmál A257 (umhverfis- og auðlindaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-18 11:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 495 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-18 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 505 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-18 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-18 14:05:23 - [HTML]
51. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-18 14:40:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 600 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Skattstofa Suðurlandsumdæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (kröfur fjárfesta á Tryggingarsjóð innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-12-03 20:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 649 (svar) útbýtt þann 2010-02-02 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-05 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-03-25 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-03-23 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-12 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1372 - Komudagur: 2010-03-24 - Sendandi: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-05-18 19:59:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A358 (olíu- og gasrannsóknir á landgrunni Íslands)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-01 16:34:52 - [HTML]

Þingmál A363 (nýliðun í landbúnaði)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-17 15:38:41 - [HTML]

Þingmál A370 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-04-29 17:29:32 - [HTML]

Þingmál A371 (veiðieftirlitsgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-04 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1024 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-04-28 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1029 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-04-29 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-16 19:06:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1776 - Komudagur: 2010-04-20 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd - [PDF]

Þingmál A374 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2010-03-03 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (viðaukasamn.) - [PDF]

Þingmál A391 (lokafjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-22 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1537 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (lög í heild) útbýtt þann 2010-09-09 17:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Mosfellsbær, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1545 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samorka - Skýring: (sent til efnh.- og skn.; nýir skattar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-14 16:52:14 - [HTML]

Þingmál A460 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (veiðar á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-04-21 14:23:42 - [HTML]

Þingmál A510 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2105 - Komudagur: 2010-05-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A523 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A525 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-06-12 17:36:37 - [HTML]

Þingmál A549 (grunngerð landupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-06 13:32:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2786 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2816 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Frumherji hf - [PDF]

Þingmál A555 (Vinnumarkaðsstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Vinnumálastofnun - [PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2945 - Komudagur: 2010-07-28 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A578 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 969 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1147 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-31 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1184 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1271 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-10 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-30 15:52:01 - [HTML]
117. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-04-30 16:00:04 - [HTML]
129. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-01 16:12:40 - [HTML]

Þingmál A579 (opinberir háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2389 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-04-20 21:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2444 - Komudagur: 2010-05-14 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A590 (hvalir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-04-12 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (Sjóvá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (svar) útbýtt þann 2010-06-16 12:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-05-18 14:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2747 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A649 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-07 23:16:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2938 - Komudagur: 2010-07-16 - Sendandi: Samtök náttúrustofa - [PDF]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1445 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-02 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-10 14:23:40 - [HTML]
150. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-09-03 12:04:02 - [HTML]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-09 21:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3026 - Komudagur: 2010-08-16 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1421 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-24 09:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-24 10:15:04 - [HTML]

Þingmál B238 (fjárhagsleg endurskipulagning rekstrarhæfra fyrirtækja)

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-18 14:10:08 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-04-13 16:30:58 - [HTML]

Þingmál B1025 (störf skilanefnda bankanna)

Þingræður:
134. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-09 14:05:53 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-08 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-08 14:00:41 - [HTML]
44. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-08 15:16:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 216 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Þróunarsamvinnustofnun - [PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (rannsókn á Íbúðalánasjóði)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-12-16 22:40:22 - [HTML]

Þingmál A28 (flug til Grænlands um Ísafjarðarflugvöll)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 835 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: ISAVIA ohf. - [PDF]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-10-20 15:27:51 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 294 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-24 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-25 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-11-25 15:45:05 - [HTML]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-05-10 14:49:39 - [HTML]
120. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-10 14:53:59 - [HTML]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-07 16:55:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 788 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Isavia - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]

Þingmál A82 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-18 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-20 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 431 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-06 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-14 14:42:26 - [HTML]

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-20 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (félags- og tryggingamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-21 14:05:41 - [HTML]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-21 14:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Creditinfo Ísland hf. - [PDF]

Þingmál A121 (grunngerð stafrænna landupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-04 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Ögmundur Jónasson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-09 15:28:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 717 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Vodafone - [PDF]

Þingmál A143 (sparnaður ríkisins af boðuðum niðurskurði á heilbrigðisstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-11-04 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1080 (svar) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A165 (úttekt á samkeppnissjóðum á sviði vísinda og rannsókna)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-29 15:59:42 - [HTML]

Þingmál A186 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2011-01-25 - Sendandi: Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf - [PDF]

Þingmál A189 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 742 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Frumtök-samtök framl.frumlyfja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2534 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Frumtök - [PDF]

Þingmál A190 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-16 19:32:50 - [HTML]
94. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-03-16 16:37:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 749 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Landlæknir - [PDF]
Dagbókarnúmer 789 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A194 (þjónustusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (svar) útbýtt þann 2010-12-08 20:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 581 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-17 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 863 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 898 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A236 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2010 og nr. 124/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 988 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-16 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-17 15:46:28 - [HTML]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1297 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A241 (sameining lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-12-13 12:28:27 - [HTML]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-24 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-17 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-17 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-25 11:55:21 - [HTML]
51. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2010-12-17 11:46:28 - [HTML]
51. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-17 14:28:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 546 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ritari félags- og tryggingamálanefndar - [PDF]

Þingmál A283 (uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1780 - Komudagur: 2011-03-23 - Sendandi: Garðabær - [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 999 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1000 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1070 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-28 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-07 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2010-11-30 17:27:03 - [HTML]
94. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-16 15:06:53 - [HTML]
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-16 15:52:03 - [HTML]
104. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-03-31 12:45:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2011-02-17 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A303 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-30 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-12-07 18:55:45 - [HTML]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 11:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1991 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (leigusamningar um húsnæði hjá ráðuneytum og undirstofnunum þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1589 (svar) útbýtt þann 2011-06-03 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (gistináttaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2011-02-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A382 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 15:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2011-02-16 - Sendandi: Rannsóknarmiðstöð ferðamála - [PDF]
Dagbókarnúmer 1388 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: SSNV - Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-02-14 13:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-02-16 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (vísindarannsóknir og kynjahlutfall)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 738 (svar) útbýtt þann 2011-01-31 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (svar) útbýtt þann 2011-01-26 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1362 (svar) útbýtt þann 2011-05-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (fjárhagsleg áhætta ríkissjóðs og Seðlabanka Íslands vegna fyrirtækja á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (svar) útbýtt þann 2011-03-29 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (samvinna milli ríkissjónvarpsstöðva vestnorrænu ríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-02 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 23:44:10 - [HTML]

Þingmál A486 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011--2014)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-02-17 12:34:29 - [HTML]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1659 - Komudagur: 2011-03-10 - Sendandi: Ökukennarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ólafur Walter Stefánsson - [PDF]

Þingmál A510 (vísindarannsóknir og kynjahlutfall)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (svar) útbýtt þann 2011-03-16 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (varðveisla menningararfsins á stafrænu formi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (svar) útbýtt þann 2011-03-17 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (skólagjöld og lán til greiðslu skólagjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1537 (svar) útbýtt þann 2011-06-06 19:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (ávana- og fíkniefni og lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1928 - Komudagur: 2011-04-04 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A575 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-23 18:39:34 - [HTML]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (norrænt samstarf 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (Þjóðminjasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1829 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-07 16:41:36 - [HTML]
165. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-16 16:34:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2335 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A649 (skil menningarverðmæta til annarra landa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2337 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A650 (safnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2336 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2271 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Brynja Björk Birgisdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2334 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2420 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Héraðsskjalavörður Kópavogs og héraðsskjalavörður Árnesinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2422 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Háskóli Íslands, Orri Vésteinsson prófessor - [PDF]

Þingmál A654 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1992 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1999 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2766 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-05-05 18:10:50 - [HTML]

Þingmál A683 (fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 22:03:01 - [HTML]

Þingmál A702 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2553 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A710 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A719 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-14 13:48:58 - [HTML]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Haukur Örn Birgisson hrl. og Ragnar Baldursson hrl. fh. Útlána - [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 18:42:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2449 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2470 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Internet á Íslandi hf.(Logos lögm.þjónusta) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2521 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2708 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A728 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1623 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 17:17:37 - [HTML]

Þingmál A744 (eitt innheimtuumdæmi)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-08 15:49:09 - [HTML]

Þingmál A753 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2625 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Seyðisfirði - [PDF]
Dagbókarnúmer 2890 - Komudagur: 2011-06-07 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 13:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2547 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Slitastjórn SPRON - [PDF]

Þingmál A784 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 15:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2993 - Komudagur: 2011-07-01 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús - [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-06-11 10:39:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2880 - Komudagur: 2011-06-06 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2011-06-07 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (v. ums. HÁG) - [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3029 - Komudagur: 2011-08-19 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1571 (þáltill.) útbýtt þann 2011-05-30 11:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A877 (IPA-landsáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1788 (svar) útbýtt þann 2011-06-11 12:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B119 (fjárhagsstaða sveitarfélaganna)

Þingræður:
15. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-10-19 16:21:45 - [HTML]

Þingmál B180 (Bankasýslan og Vestia-málið)

Þingræður:
22. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-11-08 16:12:47 - [HTML]

Þingmál B369 (verðbréfaviðskipti bankanna)

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-12-13 10:53:41 - [HTML]

Þingmál B1039 (uppbygging á friðlýstum svæðum)

Þingræður:
125. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-17 14:30:08 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-06 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-07 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-04 15:01:31 - [HTML]
28. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-11-30 00:25:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2011-11-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - Skýring: (fjárlagaerindi o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2011-11-19 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2011-11-11 - Sendandi: Ferðakostnaðarnefnd - [PDF]

Þingmál A10 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2011-11-23 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 13:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2011-12-05 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 786 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Rolf Johansen hf. - [PDF]

Þingmál A22 (norræna hollustumerkið Skráargatið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-01 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2764 - Komudagur: 2012-08-27 - Sendandi: Valorka ehf. - Skýring: (aths. vegna umsagna) - [PDF]

Þingmál A34 (reglur um skilaskyldu á ferskum matvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 318 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - Skýring: (sbr. ums. frá 139.lgþ.) - [PDF]

Þingmál A47 (tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa við Reykjavíkurhöfn)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-10-17 15:35:14 - [HTML]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (innflutningur dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A144 (undirbúningur að stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-19 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-19 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 997 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-21 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-05-03 11:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (lokafjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-10 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-12-15 21:09:12 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-20 18:55:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2684 - Komudagur: 2012-06-06 - Sendandi: Landmælingar Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]

Þingmál A226 (fjárveitingar til vísindarannsókna og nýsköpunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (svar) útbýtt þann 2011-11-30 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-03 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (þjóðgarður við Breiðafjörð norðanverðan)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 540 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Náttúrustofa Vesturlands - [PDF]

Þingmál A249 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (svar) útbýtt þann 2012-02-13 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-04-30 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-05-10 11:25:18 - [HTML]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-14 14:02:12 - [HTML]
56. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-14 17:15:06 - [HTML]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-02 15:18:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1028 - Komudagur: 2012-02-14 - Sendandi: Björn Róbertsson kerfisstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Steindór Dan Jensen - [PDF]
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: ISNIC - Internet á Íslandi - Skýring: (viðbótar umsögn) - [PDF]

Þingmál A269 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-01-18 17:03:28 - [HTML]

Þingmál A300 (niðurskurður í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (svar) útbýtt þann 2011-12-06 21:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-21 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1544 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-13 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 12:28:41 - [HTML]
34. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-12-08 12:33:00 - [HTML]
34. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-08 12:44:31 - [HTML]

Þingmál A304 (hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-12-16 15:14:12 - [HTML]

Þingmál A308 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (svar) útbýtt þann 2012-01-09 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-07 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-26 11:47:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Byggðasafn Skagfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Íslenska ICOMOS-nefndin og fleiri - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (aths. um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 15:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1286 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A343 (fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1287 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A349 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-02 14:53:48 - [HTML]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 17:39:26 - [HTML]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: ISAVIA ohf. - [PDF]

Þingmál A371 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-24 23:21:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1358 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-05-15 19:59:26 - [HTML]

Þingmál A383 (efling tónlistarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-07 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (rammaáætlanir Evrópusambandsins um menntun, rannsóknir og tækniþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (svar) útbýtt þann 2012-02-29 20:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (markaðsverkefnið ,,Ísland -- allt árið``)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-27 18:18:19 - [HTML]

Þingmál A440 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1026 - Komudagur: 2012-02-14 - Sendandi: Sjálfsbjörg - [PDF]

Þingmál A466 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A467 (myndlistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-01-24 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1453 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-07 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-11 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-26 11:57:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1163 - Komudagur: 2012-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A468 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-01-24 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-06 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1502 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-11 22:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (heildarkostnaður við flutning ráðuneyta, stofnana, nefnda og ráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (svar) útbýtt þann 2012-04-26 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2011--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-16 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (opinn aðgangur að afrakstri fræðistarfa)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-27 19:04:17 - [HTML]

Þingmál A562 (aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1757 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-28 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (sóknaráætlunin Ísland 2020 og staða verkefna á ábyrgðarsviði ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (svar) útbýtt þann 2012-04-26 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A655 (sviðslistalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-31 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 10:33:35 - [HTML]
111. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 14:19:49 - [HTML]
113. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-05 23:34:56 - [HTML]
114. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-06 20:02:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]

Þingmál A660 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-28 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (framkvæmd skólastarfs í leikskólum skólaárin 2008--2009, 2009--2010 og 2010--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-28 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2660 - Komudagur: 2012-05-31 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (hitaveituverkefni) - [PDF]

Þingmál A692 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 15:49:02 - [HTML]
93. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-05-02 20:59:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Útlán - [PDF]

Þingmál A708 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A713 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A726 (styrkir til rannsókna í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1394 (svar) útbýtt þann 2012-05-21 20:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (ökutækjatrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2040 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Umferðarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2237 - Komudagur: 2012-05-09 - Sendandi: Alþjóðlegar bifreiðatryggingar á Íslandi og Samtök fjármálafyrirtæ - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-06-14 11:44:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2396 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A735 (atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-04 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1509 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-19 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1533 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2469 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar - [PDF]

Þingmál A736 (réttarstaða einstaklinga með kynáttunarvanda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2655 - Komudagur: 2012-05-30 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús - [PDF]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2759 - Komudagur: 2012-08-20 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Seyðisfirði - [PDF]

Þingmál A747 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1658 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A752 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (vinnustaðanámssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-05-03 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1552 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-13 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1618 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-18 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-16 13:31:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2629 - Komudagur: 2012-05-24 - Sendandi: Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2648 - Komudagur: 2012-05-29 - Sendandi: Samtök iðnaðarins o.fl. - Skýring: (frá SI, SVÞ, SF, SAF, LÍÚ og SA) - [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2767 - Komudagur: 2012-09-07 - Sendandi: Straumur - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A825 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af afgjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A850 (staða tjónþola eftir eldgosin í Eyjafjallajökli og í Grímsvötnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1680 (svar) útbýtt þann 2012-08-21 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A865 (verkefnasjóður skapandi greina og sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1679 (svar) útbýtt þann 2012-08-21 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B636 (skýrsla Barnaheilla um vannæringu barna í heiminum)

Þingræður:
65. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-03-01 12:40:01 - [HTML]

Þingmál B1164 (Vatnajökulsþjóðgarður)

Þingræður:
121. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-06-14 14:11:42 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-14 14:49:00 - [HTML]
45. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-03 18:33:07 - [HTML]
45. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-04 01:55:46 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-04 20:48:56 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-18 13:45:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2012-11-08 - Sendandi: ADHD samtökin - [PDF]

Þingmál A31 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 11:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Bergur Ragnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (kennitöluflakk) - [PDF]

Þingmál A67 (lækningatæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A87 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Landvernd - Skýring: (fjármögnun á þátttöku félagasamtaka) - [PDF]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2012-10-18 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfj. og Kópavogssv. - [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2012-10-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (kynning) - [PDF]

Þingmál A110 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 442 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-07 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-08 11:07:32 - [HTML]
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-11-08 14:28:01 - [HTML]
35. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-15 11:57:17 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-15 12:06:01 - [HTML]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1286 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A162 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 950 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-28 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1043 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-16 14:46:49 - [HTML]
19. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-10-16 14:58:10 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-16 15:31:42 - [HTML]
19. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-16 15:48:24 - [HTML]
74. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-29 16:31:12 - [HTML]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Sauðárkróki - [PDF]

Þingmál A174 (millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 376 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Hagsmunahópur faggildra fyrirtækja innan SVÞ - [PDF]

Þingmál A183 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins - [PDF]

Þingmál A186 (gjaldtaka fyrir einkanúmer)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (svar) útbýtt þann 2012-10-08 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]

Þingmál A196 (menningarstefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1333 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi am.) - [PDF]

Þingmál A198 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-11 14:24:22 - [HTML]

Þingmál A199 (sviðslistalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Fagfélög sviðslistamanna - Skýring: (FÍL,FÍLD,FLH,FLÍ,SL) - [PDF]
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Sjálfstæðu leikhúsin - [PDF]

Þingmál A200 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1949 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-16 15:56:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Útlán - Samtök fjárm.fyrirtækja án umsýslu fjárm. - [PDF]
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A230 (áhrif Evrópusambandsaðildar á virðisaukaskattskerfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (svar) útbýtt þann 2012-12-03 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 17:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum, Kristinn Jónasson form. - [PDF]

Þingmál A272 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-24 16:33:05 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-12-20 15:50:40 - [HTML]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-25 15:50:10 - [HTML]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 16:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2013-01-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (kostn. sveitarfélaga) - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1314 - Komudagur: 2013-01-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (kostn. sveitarfélaga) - [PDF]

Þingmál A287 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 952 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA,SI,SVÞ,SF,SAF,LÍÚ) - [PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A291 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2012-12-19 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (heildarendursk. á reglum Jöfnunarsj. sveitarfélag - [PDF]

Þingmál A310 (stjórnsýsla hreindýraveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-10-24 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 513 (svar) útbýtt þann 2012-11-19 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-03-16 14:29:48 - [HTML]

Þingmál A363 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-06 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-07 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 886 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-14 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-22 03:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (óverðtryggð lán hjá Íbúðalánasjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (svar) útbýtt þann 2012-12-21 20:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2012-09-04 - Sendandi: Trausti Fannar Valsson lektor - Skýring: (um VII. kafla, til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-15 18:17:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2013-01-02 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Björn Róbertsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Steindór Dan Jensen - [PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Póst- fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1513 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1857 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-15 14:06:44 - [HTML]
65. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-15 14:31:36 - [HTML]
65. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2013-01-15 15:45:54 - [HTML]
103. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-14 14:38:50 - [HTML]
103. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-14 21:00:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1378 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Samtök náttúrustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A435 (dótturfélög Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (svar) útbýtt þann 2013-03-05 19:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1554 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A459 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 739 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-17 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-12-08 12:36:34 - [HTML]
56. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-19 12:08:08 - [HTML]
56. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-19 12:11:50 - [HTML]

Þingmál A460 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-02-19 14:31:03 - [HTML]

Þingmál A470 (velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1470 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Mosfellsbær, fjölskyldusvið - [PDF]

Þingmál A473 (vörugjöld og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-19 21:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (vönduð lagasetning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (undirbúningur lagasetningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-30 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (frumvarp) útbýtt þann 2012-12-03 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1491 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A505 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (álit) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (svar) útbýtt þann 2013-03-15 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (staða ferðaþjónustunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (undirbúningur að stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (þáltill.) útbýtt þann 2013-02-19 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-03-08 12:27:07 - [HTML]

Þingmál A612 (boðuð gjaldskrárhækkun Íslandspósts)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-03-13 11:10:09 - [HTML]

Þingmál A619 (vörugjald og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-07 20:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (Norræna ráðherranefndin 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2032 - Komudagur: 2013-04-17 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-03-07 12:22:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 2013-04-19 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A674 (efling þátttöku félagasamtaka á sviði umhverfisverndar og útivistar við mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (þáltill. n.) útbýtt þann 2013-03-11 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-15 10:20:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2013-07-01 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-06-11 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-13 14:06:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A11 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - Skýring: v. fundar stjórnar BÍL og stjórnar RÚV - [PDF]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-09-11 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-11 17:10:45 - [HTML]
27. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-12 14:21:51 - [HTML]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-14 11:43:41 - [HTML]

Þingmál A37 (leikskóli að loknu fæðingarorlofi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2013-09-26 - Sendandi: Samtök sjálfstæðra skóla - [PDF]

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2013-09-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A52 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um þróun lyfjakostnaðar og um eftirfylgni við skýrslu um Lyfjastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (álit) útbýtt þann 2013-09-17 15:54:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2013-10-04 12:16:05 - [HTML]
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 13:31:42 - [HTML]
4. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 19:16:00 - [HTML]
39. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-17 20:44:50 - [HTML]
39. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2013-12-17 21:45:12 - [HTML]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-12 23:50:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði - [PDF]

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-10 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-18 11:18:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2013-11-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A24 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-11-27 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 370 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A77 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 94/2013 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 495 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-12-21 18:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 484 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (frá Si, SVÞ, SF, SAF, LÍÚ, SA) - [PDF]

Þingmál A110 (matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2013-11-21 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa, Svava S. Steinarsdóttir f - [PDF]

Þingmál A131 (Saurbær í Eyjafirði)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-11-11 16:43:21 - [HTML]
19. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-11-11 16:47:22 - [HTML]

Þingmál A134 (eign Byggðastofnunar á Breiðdalsvík)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-12-02 16:32:57 - [HTML]

Þingmál A135 (skipulag hreindýraveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2013-11-01 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-12-02 16:37:04 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-12-02 16:41:01 - [HTML]
30. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-02 16:45:20 - [HTML]

Þingmál A138 (jöfnun á flutningskostnaði olíuvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-01 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-01 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-01 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (undanþágur frá gildissviði upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (svar) útbýtt þann 2013-12-10 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A160 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-13 15:44:08 - [HTML]

Þingmál A164 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-12 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-25 15:59:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2013-12-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2013-12-11 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A169 (stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 868 - Komudagur: 2014-01-20 - Sendandi: Fannborg ehf. - [PDF]

Þingmál A171 (framkvæmd skólastarfs í grunnskólum skólaárin 2007--2008, 2008--2009 og 2009--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-14 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (varðveisla menningararfleifðar á stafrænu formi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2014-01-06 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn - [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (flutningur stjórnsýslu um málefni hreindýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (þáltill.) útbýtt þann 2013-11-27 16:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 869 - Komudagur: 2014-01-21 - Sendandi: Samtök náttúrustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2014-01-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1078 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A205 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-03 15:00:24 - [HTML]

Þingmál A211 (efling skógræktar sem atvinnuvegar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2014-01-30 - Sendandi: Hekluskógar, Hreinn Óskarsson - [PDF]

Þingmál A215 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 2014-01-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A218 (opinberar byggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (svar) útbýtt þann 2014-02-13 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2014-02-25 - Sendandi: Lyfjastofnun - Skýring: (v. ums. FA) - [PDF]

Þingmál A233 (fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-10 22:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (Orkustofnun og leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-12 12:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A242 (kirkjujarðir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (svar) útbýtt þann 2014-01-14 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 946 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1310 - Komudagur: 2014-03-25 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða - [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - [PDF]

Þingmál A279 (vinnumarkaðsúrræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (svar) útbýtt þann 2014-02-26 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (þjónustusamningar við veitendur heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (svar) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2014-02-21 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-20 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A373 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A377 (lokafjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1256 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1080 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-12 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1124 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-14 10:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-09 13:36:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1624 - Komudagur: 2014-04-16 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A398 (Norræna ráðherranefndin 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-13 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-26 19:34:44 - [HTML]

Þingmál A414 (efling tónlistarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (fjármálastöðugleikaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-18 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (greiðsla opinberra gjalda á starfssvæði Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1715 - Komudagur: 2014-04-30 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A481 (örnefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1770 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1070 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-09 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-04-02 21:17:39 - [HTML]
108. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-12 15:02:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1596 - Komudagur: 2014-04-10 - Sendandi: Allianz - líftryggingafélag - [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-07 15:42:57 - [HTML]
91. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-07 17:11:16 - [HTML]

Þingmál A487 (endurskoðun á virðisaukaskattsumhverfi íþróttahreyfingarinnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2014-06-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 18:36:57 - [HTML]

Þingmál A528 (millilandaflug um Vestmannaeyja- og Ísafjarðarflugvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (þáltill.) útbýtt þann 2014-04-01 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-15 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 16:04:03 - [HTML]
117. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-15 22:15:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1800 - Komudagur: 2014-05-07 - Sendandi: Indriði H. Þorláksson - [PDF]

Þingmál A589 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-09 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A598 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-05-14 20:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (stofnun hlutafélags um þátttöku íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-16 09:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B654 (menningarsamningar)

Þingræður:
80. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-03-25 14:35:17 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 756 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-15 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 16:57:44 - [HTML]
40. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-03 16:41:22 - [HTML]
41. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-04 16:31:35 - [HTML]
43. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-08 15:43:54 - [HTML]
44. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 20:29:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2014-10-17 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2014-10-17 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 2014-12-10 - Sendandi: Árni Páll Árnason - [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2014-10-31 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-17 17:39:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A9 (þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 853 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-01-22 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 878 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-01-28 13:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2014-10-23 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A10 (Orkustofnun og leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-11-06 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 499 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-11-11 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2014-10-16 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-04 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-10-09 16:20:34 - [HTML]

Þingmál A32 (millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-05 17:20:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2015-01-16 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A41 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 746 - Komudagur: 2014-11-27 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A53 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2014-10-01 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi - [PDF]

Þingmál A98 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-15 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2014-10-29 - Sendandi: Starfshópur um hreyfanleika viðskiptavina vátryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2390 - Komudagur: 2014-10-29 - Sendandi: Starfshópur um hreyfanleika viðskiptavina vátryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A121 (millilandaflug um Vestmannaeyjaflugvöll og Ísafjarðarflugvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-18 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-13 13:38:39 - [HTML]

Þingmál A132 (aðgengi fatlaðs fólks að opinberum byggingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (svar) útbýtt þann 2014-11-27 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A138 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (svar) útbýtt þann 2014-11-19 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-12 17:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 533 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2014-11-25 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofn - [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 522 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-07-01 13:00:16 - [HTML]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-15 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-21 17:09:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Rannsóknasetur í fötlunarfræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Sérfræðiteymi um aðgerðir til að draga úr nauðung í þjónustu við fatlað fólk - [PDF]
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2014-11-25 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A267 (S-merkt lyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-16 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 549 (svar) útbýtt þann 2014-11-19 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-27 16:33:24 - [HTML]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A362 (vaxtagjöld ríkisins vegna lána til bjargar fjármálakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (svar) útbýtt þann 2014-12-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (yfirskattanefnd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-06 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2015-01-19 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A411 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1667 - Komudagur: 2015-03-27 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2015-03-31 - Sendandi: Íþrótta-og Ólympíusamband Ísl - [PDF]

Þingmál A417 (Fiskistofa o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1071 - Komudagur: 2015-01-30 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1502 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1524 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2015-02-19 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1454 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A424 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1356 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A454 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2015-02-05 14:59:14 - [HTML]
64. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 15:16:24 - [HTML]
64. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-02-05 15:37:54 - [HTML]
64. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 16:37:53 - [HTML]
138. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-29 17:23:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 2015-03-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 12:25:55 - [HTML]
59. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-29 14:38:30 - [HTML]
59. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 15:00:45 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-29 17:23:32 - [HTML]
62. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-03 14:05:21 - [HTML]
62. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 14:29:36 - [HTML]
62. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-02-03 17:05:30 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-02-03 18:23:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Steinar Frímannsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2015-02-19 - Sendandi: Rannsóknamiðstöð ferðamála - [PDF]
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Þjóðminjasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2015-02-24 - Sendandi: Ísafjarðarbær - Skýring: , atvinnu- og menningarmálanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1325 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1327 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Ferðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1330 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1364 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1589 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-01-21 16:57:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2015-03-10 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1700 - Komudagur: 2015-04-09 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A491 (störf og hlutverk fjölmiðlanefndar og endurskoðun laga um fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (svar) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-29 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2015-02-12 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1182 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2015-02-28 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A512 (meðferð elds og varnir gegn gróðureldum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2015-02-24 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðis bs - [PDF]

Þingmál A519 (fjárveitingar til háskóla)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-04-13 16:46:21 - [HTML]

Þingmál A528 (lokafjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-03 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2015-03-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A578 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2011 og 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (álit) útbýtt þann 2015-02-27 11:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-03-24 20:01:19 - [HTML]

Þingmál A605 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2144 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A616 (skattstofnar, gjöld og markaðir tekjustofnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1642 (svar) útbýtt þann 2015-09-02 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A632 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-03-19 10:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-26 13:35:40 - [HTML]

Þingmál A636 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-29 16:08:16 - [HTML]

Þingmál A643 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-24 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1491 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-29 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1590 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-29 16:23:07 - [HTML]
98. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-29 16:41:31 - [HTML]
140. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 16:37:26 - [HTML]

Þingmál A650 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-06-15 18:19:52 - [HTML]

Þingmál A673 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1934 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins - [PDF]

Þingmál A685 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1587 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Landspítali - Skýring: , Sigurður Páll Pálsson og Halldóra Jónsdóttir - [PDF]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A693 (byggðaáætlun og sóknaráætlanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (framleiðsla, verðlagning og sala búvöru o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1985 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A700 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2035 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi - [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1994 - Komudagur: 2015-05-14 - Sendandi: Myndstef - [PDF]

Þingmál A703 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-29 15:36:27 - [HTML]

Þingmál A704 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-15 19:07:04 - [HTML]
89. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-15 19:23:59 - [HTML]
89. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-15 19:26:14 - [HTML]
89. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-15 19:27:06 - [HTML]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-05 17:00:52 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 17:15:33 - [HTML]
102. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 18:17:42 - [HTML]
102. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-05 21:43:16 - [HTML]
102. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 22:08:28 - [HTML]
102. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 22:15:31 - [HTML]
102. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-05-05 22:20:33 - [HTML]
102. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 22:47:29 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 22:48:41 - [HTML]
102. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 22:55:42 - [HTML]
102. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 23:12:24 - [HTML]
102. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 23:16:37 - [HTML]
102. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 23:32:18 - [HTML]
104. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-05-11 17:06:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2145 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2179 - Komudagur: 2015-06-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2184 - Komudagur: 2015-06-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2384 - Komudagur: 2015-06-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A708 (verðskerðingargjald af hrossakjöti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1289 (svar) útbýtt þann 2015-05-13 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A732 (innleiðing á Istanbúl-samningi Evrópuráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1390 (svar) útbýtt þann 2015-06-03 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A734 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1300 (svar) útbýtt þann 2015-05-19 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-05-27 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-06-01 22:02:14 - [HTML]

Þingmál A777 (102. og 103. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2013--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-01 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-07-02 16:52:11 - [HTML]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1610 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-07-02 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1612 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-07-02 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1620 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-05 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1630 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-03 13:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 18:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2015-08-18 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2352 - Komudagur: 2015-08-18 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2015-08-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A791 (efling tónlistarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1407 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-06-09 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-06-23 21:24:07 - [HTML]
135. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-23 21:44:50 - [HTML]
135. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-23 21:47:11 - [HTML]

Þingmál A803 (Jafnréttissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1445 (þáltill.) útbýtt þann 2015-06-15 19:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1456 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-19 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-06-16 17:17:12 - [HTML]

Þingmál B40 (stefnumótun í heilsugæslu)

Þingræður:
8. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-18 11:44:14 - [HTML]
8. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-18 12:13:33 - [HTML]

Þingmál B146 (úthlutun menningarstyrkja)

Þingræður:
18. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-10-14 14:34:23 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 599 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-08 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 601 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-08 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 681 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-18 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 683 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-12-18 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 688 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-19 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 703 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 14:59:02 - [HTML]
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 15:19:56 - [HTML]
49. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 17:07:27 - [HTML]
49. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 20:00:44 - [HTML]
51. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-12-11 00:12:04 - [HTML]
53. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2015-12-12 10:41:48 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-12-12 11:10:52 - [HTML]
59. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-19 12:40:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2015-10-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2015-10-20 - Sendandi: Langanesbyggð - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 138 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2015-10-28 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A8 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2015-10-21 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann - [PDF]

Þingmál A19 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A35 (sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A39 (millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1289 - Komudagur: 2016-04-12 - Sendandi: Fastanefnd á sviði happdrættismála - [PDF]

Þingmál A79 (millilandaflug um Vestmannaeyjaflugvöll og Ísafjarðarflugvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-24 18:24:48 - [HTML]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-09-14 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-23 17:04:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A142 (samstarfsverkefni um innleiðingu notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar við fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (svar) útbýtt þann 2015-10-14 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-23 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 675 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 17:15:54 - [HTML]
10. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-09-22 20:34:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2015-10-09 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A156 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-23 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A160 (aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1046 - Komudagur: 2016-03-05 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-24 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-02 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-05 16:55:44 - [HTML]
15. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-05 17:34:04 - [HTML]
27. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2015-11-03 18:21:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1088 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: EYÞING-samband sveitarfél. á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A228 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-15 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-21 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (leigusamningur við framhaldsskólann Keili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (svar) útbýtt þann 2015-12-07 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (trygging fyrir efndum húsaleigu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-23 15:56:05 - [HTML]

Þingmál A330 (rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Vigdís Hauksdóttir, form. fjárlaganefndar - [PDF]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-02-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-17 17:13:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 465 - Komudagur: 2015-11-30 - Sendandi: Myndstef - [PDF]

Þingmál A334 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-24 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-02-16 16:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2015-12-14 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi - [PDF]

Þingmál A371 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur og verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2015-12-23 - Sendandi: Samtök náttúrustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2015-12-23 - Sendandi: Náttúrustofa Norðausturlands - [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2015-12-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A374 (lokafjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-30 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2016-01-13 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A387 (Nýsköpunarmiðstöð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (svar) útbýtt þann 2016-03-01 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (skotvopnavæðing almennra lögreglumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (svar) útbýtt þann 2016-01-12 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 21:12:05 - [HTML]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 637 - Komudagur: 2016-01-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 682 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 686 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2016-01-26 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A417 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2014)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-18 12:08:59 - [HTML]

Þingmál A420 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-11 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 909 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-03-01 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 968 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1001 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-03-14 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1043 (lög í heild) útbýtt þann 2016-03-17 11:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 21:46:53 - [HTML]
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-18 21:52:20 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-18 21:54:01 - [HTML]
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-18 21:56:13 - [HTML]
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-18 22:04:11 - [HTML]
58. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-18 22:29:43 - [HTML]
84. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-02 17:49:59 - [HTML]
84. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-03-02 18:12:48 - [HTML]
89. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-16 17:23:10 - [HTML]
90. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-03-17 11:18:02 - [HTML]
90. þingfundur - Willum Þór Þórsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-03-17 11:19:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 651 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Greiningardeild Arion banki hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2016-01-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A425 (tölvutækt snið þingskjala)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 20:39:13 - [HTML]

Þingmál A428 (aðgerðir gegn einelti í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (svar) útbýtt þann 2016-02-15 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1266 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-11 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-12 11:12:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2016-02-12 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2016-02-26 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2016-01-13 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A436 (fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1470 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-21 13:30:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2016-04-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2016-04-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-21 14:45:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 791 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A488 (sala ríkisins á leigufélaginu Kletti ehf.)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-02-15 16:20:45 - [HTML]

Þingmál A495 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1513 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (ríkisjarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1131 (svar) útbýtt þann 2016-04-08 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1615 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-24 15:54:52 - [HTML]
118. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-05-25 16:08:34 - [HTML]

Þingmál A618 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum skólaárin 2008/2009 til 2012/2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-17 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-03-18 18:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2016-04-27 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2016-04-27 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2270 - Komudagur: 2016-02-03 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A647 (náttúrustofur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2073 - Komudagur: 2016-09-16 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A657 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1673 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-23 14:11:43 - [HTML]
153. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-19 18:41:21 - [HTML]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1576 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A667 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2016-06-01 21:58:43 - [HTML]

Þingmál A669 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (ný skógræktarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1580 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1606 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-30 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-03 20:22:22 - [HTML]
147. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-06 14:08:09 - [HTML]
147. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-06 15:01:28 - [HTML]
147. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-06 16:52:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2016-06-07 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður - [PDF]

Þingmál A676 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1502 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Vesturlands - [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2016-05-13 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2016-06-01 - Sendandi: Lyfjanefnd Landspítalans - [PDF]
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1728 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2016-07-07 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A678 (lyfjastefna til ársins 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1106 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1743 - Komudagur: 2016-06-09 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-17 19:54:21 - [HTML]
150. þingfundur - Kristján L. Möller (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-12 16:33:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1692 - Komudagur: 2016-05-30 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-29 11:17:13 - [HTML]

Þingmál A723 (framlög til vísindastarfsemi og háskólastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (svar) útbýtt þann 2016-06-02 21:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2016-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1550 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (fjármálastefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1550 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-17 17:49:57 - [HTML]

Þingmál A742 (lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1545 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A764 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1815 - Komudagur: 2016-07-25 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A765 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1839 - Komudagur: 2016-08-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A774 (staða og þróun í málefnum innflytjenda 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-23 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-20 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-22 23:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1320 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-22 23:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 17:18:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1923 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - [PDF]

Þingmál A802 (aðgerðaáætlun um orkuskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2122 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A805 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-06-02 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (uppsögn samkomulags við þjóðkirkjuna um kirkjujarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1436 (þáltill.) útbýtt þann 2016-06-02 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A808 (Drekasvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1587 (svar) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A817 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1709 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-27 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-15 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2016-09-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-09-01 17:17:35 - [HTML]

Þingmál A844 (fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2017--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1580 (þáltill.) útbýtt þann 2016-08-25 11:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-30 16:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2049 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2069 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2242 - Komudagur: 2016-09-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A855 (sala á eignarhlut ríkissjóðs í Reitum fasteignafélagi hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1833 (svar) útbýtt þann 2016-10-25 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 2016-09-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2084 - Komudagur: 2016-09-19 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A870 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
154. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-20 19:15:14 - [HTML]

Þingmál A875 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
158. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-27 18:03:48 - [HTML]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A881 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1708 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-27 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (Grænlandssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1773 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-10-10 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1822 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-13 11:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B110 (störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-10-07 15:24:13 - [HTML]

Þingmál B192 (leki trúnaðarupplýsinga á LSH)

Þingræður:
26. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-02 15:28:59 - [HTML]

Þingmál B237 (framlög til Aflsins á Akureyri)

Þingræður:
32. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-11-12 10:33:44 - [HTML]

Þingmál B540 (störf þingsins)

Þingræður:
68. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-01-27 15:24:13 - [HTML]

Þingmál B673 (störf þingsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-03-15 13:31:15 - [HTML]

Þingmál B1117 (sala á eignum sem komu til frá slitabúum föllnu bankanna)

Þingræður:
145. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-05 15:39:38 - [HTML]
145. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-05 15:44:54 - [HTML]
145. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-09-05 15:54:43 - [HTML]

Þingmál B1327 (störf þingsins)

Þingræður:
169. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-10-12 10:43:39 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 51 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-12-22 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 75 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-22 20:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 87 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 22:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2016-12-13 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2016-12-19 - Sendandi: Aflið - Samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi - [PDF]
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-12-08 10:32:46 - [HTML]

Þingmál A8 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-14 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 66 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-12-22 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 74 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-22 20:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 86 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 22:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (fasteignir Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, Kadeco)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (svar) útbýtt þann 2017-03-22 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-03-22 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-03-28 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-03-28 14:47:21 - [HTML]
49. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-03-28 15:28:47 - [HTML]
49. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-03-28 17:42:39 - [HTML]
51. þingfundur - Gunnar Ingiberg Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-03-30 12:35:43 - [HTML]
51. þingfundur - Eygló Harðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2017-03-30 16:51:35 - [HTML]

Þingmál A68 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-01-26 11:57:38 - [HTML]

Þingmál A78 (aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Andri Ingason og Rebekka Bjarnadóttir - [PDF]

Þingmál A88 (sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2017-03-02 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A96 (styrkir úr menningarsjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (svar) útbýtt þann 2017-03-30 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-09 16:12:50 - [HTML]

Þingmál A122 (fjárveitingar til sóknaráætlana landshluta og hlutverk þeirra)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-02-27 19:05:04 - [HTML]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2017-05-16 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (húsnæði ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (sala eigna á Ásbrú)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-20 16:59:32 - [HTML]
44. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-20 17:02:19 - [HTML]

Þingmál A166 (ríkisjarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (svar) útbýtt þann 2017-04-24 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (uppsögn samkomulags við þjóðkirkjuna um kirkjujarðir o.fl. frá 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-27 19:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista - [PDF]

Þingmál A204 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-03-07 21:54:17 - [HTML]

Þingmál A215 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-21 17:33:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2017-04-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A222 (millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-02 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-23 15:46:16 - [HTML]

Þingmál A239 (endurgreiðsla á virðisaukaskatti til ferðamanna)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-20 17:15:22 - [HTML]
44. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2017-03-20 17:19:13 - [HTML]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Breiðafjarðarnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A333 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (breyting á ýmsum lögum vegna heitis Einkaleyfastofunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Einkaleyfastofan - [PDF]

Þingmál A372 (lyfjastefna til ársins 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-29 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 909 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-24 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1001 (þál. í heild) útbýtt þann 2017-05-31 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-04 18:31:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1364 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1367 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A376 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1006 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2017-05-01 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands - [PDF]

Þingmál A387 (brottfall laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og niðurlagning Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (rafrettur og tengdar vörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 12:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 19:24:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2017-04-18 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 941 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1010 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-03 18:12:38 - [HTML]
62. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-05-03 18:58:33 - [HTML]

Þingmál A411 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 882 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2017-04-24 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A414 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-25 16:37:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A432 (bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 16:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1350 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: NPA miðstöðin svf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Tabú, femínísk hreyfing - [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (vinna við sjö ára byggðaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (svar) útbýtt þann 2017-06-01 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum og Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-05-05 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (samningar ráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1144 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (eignasafn Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (sala á landi Vífilsstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (svar) útbýtt þann 2017-08-18 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (menntun innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-29 19:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B341 (áherslur í skipulagi haf- og strandsvæða)

Þingræður:
44. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2017-03-20 16:02:59 - [HTML]

Þingmál B497 (tölvukerfi stjórnvalda)

Þingræður:
61. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-02 14:12:01 - [HTML]
61. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 14:22:12 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2017-10-10 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 13 - Komudagur: 2017-11-21 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A4 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-12-28 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 144 (lög í heild) útbýtt þann 2017-12-30 00:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 24 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 51 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 68 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2017-12-22 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A18 (notkun og ræktun lyfjahamps)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2018-02-22 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 581 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 816 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-04-23 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 817 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-04-23 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-07 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-26 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-24 14:07:09 - [HTML]
54. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-24 15:42:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2018-02-01 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 249 - Komudagur: 2018-02-01 - Sendandi: NPA miðstöðin svf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2018-01-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-04-23 15:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2018-02-01 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A40 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2018-01-09 - Sendandi: Grýtubakkahreppur - [PDF]

Þingmál A47 (nýting forkaupsréttar ríkisins að hlutabréfum í Arion banka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A52 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-19 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-24 19:15:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 376 - Komudagur: 2018-02-26 - Sendandi: Skaftárhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 388 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Landsbyggðin lifi, félag - [PDF]

Þingmál A65 (stofnefnahagsreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 453 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-03-05 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-03-07 18:55:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2018-02-07 - Sendandi: Ríkiseignir - [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 128 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-28 22:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 143 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-12-29 23:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 148 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-12-30 00:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-21 13:53:52 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-21 13:55:19 - [HTML]
12. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-12-29 13:05:50 - [HTML]

Þingmál A67 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-12-29 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (leiga á fasteignum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-02-05 16:55:42 - [HTML]

Þingmál A99 (kirkjujarðasamkomulagið frá 1997/98)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A105 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-24 18:53:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2018-02-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]

Þingmál A111 (farþegaflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-24 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-30 15:21:24 - [HTML]

Þingmál A140 (kostnaður við hjúkrunarheimili og heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-03-05 16:52:03 - [HTML]

Þingmál A149 (millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (þáltill.) útbýtt þann 2018-01-31 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2018-02-21 16:28:41 - [HTML]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2018-03-07 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A185 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Inspectionem - [PDF]

Þingmál A189 (kostnaður við heilbrigðisþjónustu fyrir erlenda ferðamenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (svar) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (framkvæmd skólastarfs í leikskólum skólaárin 2011--2012, 2012--2013, 2013--2014 og 2014--2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-02-22 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (sjúkraflutningar)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-03-05 17:00:03 - [HTML]

Þingmál A274 (ráðstöfun á eignum til LSR úr safni Lindarhvols ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (svar) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (svar) útbýtt þann 2018-04-12 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 739 (svar) útbýtt þann 2018-04-10 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (svar) útbýtt þann 2018-04-26 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (svar) útbýtt þann 2018-04-09 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1307 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (svar) útbýtt þann 2018-04-09 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (svar) útbýtt þann 2018-04-12 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (ráðningar ráðherrabílstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (svar) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (Matvælastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2018-03-27 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-05 17:39:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Gangverð ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A343 (undanþágur frá banni við hergagnaflutningum)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-09 18:18:59 - [HTML]

Þingmál A390 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A404 (undirbúningur að stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-20 21:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-26 13:49:29 - [HTML]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-16 23:47:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1471 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A479 (stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 21:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1277 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1294 (lög í heild) útbýtt þann 2018-06-13 00:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1312 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A492 (Íslandsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-06-08 10:43:47 - [HTML]
71. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-06-08 10:58:37 - [HTML]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-10 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-24 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-31 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1143 (þál. í heild) útbýtt þann 2018-06-07 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-05-09 19:59:28 - [HTML]
69. þingfundur - Smári McCarthy (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-06 20:58:26 - [HTML]

Þingmál A547 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1140 (svar) útbýtt þann 2018-06-12 20:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (samræmd próf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (veiting heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (styrkir til verkefna og rekstrar á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (svar) útbýtt þann 2018-06-05 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (styrkir til verkefna og rekstrar á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1403 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (framkvæmd svæðisbundinnar flutningsjöfnunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 964 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-05-09 19:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1818 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Árnesinga og Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A639 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (DRG-kostnaðargreining á Landspítalanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (þáltill.) útbýtt þann 2018-07-13 10:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1364 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2018-07-18 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-07-17 13:36:25 - [HTML]

Þingmál B42 (ný vinnubrögð á Alþingi)

Þingræður:
5. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-12-19 14:20:45 - [HTML]

Þingmál B224 (skýrsla hagdeildar Íbúðalánasjóðs um þörf fyrir íbúðir á Íslandi)

Þingræður:
24. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-02-08 11:50:04 - [HTML]

Þingmál B412 (störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-04-10 14:00:14 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-14 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 448 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-11-14 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 583 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-04 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 615 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-12-07 10:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 632 (lög í heild) útbýtt þann 2018-12-07 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 13:30:20 - [HTML]
42. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-05 16:46:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2018-10-12 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A4 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-20 21:27:22 - [HTML]

Þingmál A19 (stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]

Þingmál A20 (mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-13 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-24 18:38:59 - [HTML]

Þingmál A28 (mótun klasastefnu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 882 - Komudagur: 2018-12-10 - Sendandi: Regus á Íslandi / Orange Project - [PDF]

Þingmál A29 (náttúrustofur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A40 (sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2018-11-21 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A43 (vistvæn opinber innkaup á matvöru)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-22 15:29:43 - [HTML]

Þingmál A49 (notkun og ræktun lyfjahamps)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2018-12-10 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A131 (millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4440 - Komudagur: 2019-02-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A140 (húsnæðisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5630 - Komudagur: 2019-05-24 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-26 21:30:03 - [HTML]
39. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-11-27 20:47:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 426 - Komudagur: 2018-11-06 - Sendandi: Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A147 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4353 - Komudagur: 2019-02-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A152 (staðarvalskönnun fyrir nýjan flugvöll á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-20 16:35:25 - [HTML]

Þingmál A155 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-26 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-26 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 606 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-06 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 627 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-07 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-27 17:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 2018-12-12 - Sendandi: Akranesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 3149 - Komudagur: 2019-01-04 - Sendandi: Böðvar Haukdal Jónasson - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 903 - Komudagur: 2018-12-12 - Sendandi: Akranesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 3150 - Komudagur: 2019-01-04 - Sendandi: Böðvar Haukdal Jónasson - [PDF]

Þingmál A176 (stuðningur við útgáfu bóka á íslensku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 778 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Yfirskattanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Hlusta ehf - [PDF]

Þingmál A179 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 19:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (fulltrúar af landsbyggðinni í stjórnum, nefndum og ráðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (svar) útbýtt þann 2018-12-13 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (fulltrúar af landsbyggðinni í stjórnum, nefndum og ráðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (svar) útbýtt þann 2018-11-07 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (fulltrúar af landsbyggðinni í stjórnum, nefndum og ráðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (svar) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (fulltrúar af landsbyggðinni í stjórnum, nefndum og ráðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (svar) útbýtt þann 2018-10-18 11:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (fulltrúar af landsbyggðinni í stjórnum, nefndum og ráðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (svar) útbýtt þann 2018-11-12 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (breyting á ýmsum lagaákvæðum um álagningu skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-10 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-31 11:58:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2018-11-12 - Sendandi: Faggilt fyrirtæki innan SVÞ - [PDF]
Dagbókarnúmer 5034 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-23 21:10:03 - [HTML]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 22:52:15 - [HTML]

Þingmál A251 (sjúkraflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-10-16 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 429 (svar) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (staða þjóðkirkjunnar og tengsl hennar við ríkisvaldið umfram önnur trú- og lífsskoðunarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2075 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A292 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (sorpflokkun í sveitarfélögum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-02-04 17:34:18 - [HTML]

Þingmál A361 (fjöldi starfsmanna sem vinna við gerð lagafrumvarpa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (svar) útbýtt þann 2019-03-05 17:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (rafræn stjórnsýsla við afgreiðslu dvalarleyfa)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-02-18 17:30:37 - [HTML]

Þingmál A391 (kirkjujarðasamkomulagið 1997/1998 og eignaskrá ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2101 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2014--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-22 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (skrá um sykursýki og skimun fyrir sykursýki, tegund 2)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-27 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2536 - Komudagur: 2019-01-09 - Sendandi: Lögreglan á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A412 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2018-12-20 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1576 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1583 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 20:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-12-12 19:35:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4303 - Komudagur: 2019-02-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4305 - Komudagur: 2019-02-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4374 - Komudagur: 2019-02-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4559 - Komudagur: 2019-03-01 - Sendandi: Ásgeir Brynjar Torfason - [PDF]
Dagbókarnúmer 4791 - Komudagur: 2019-03-22 - Sendandi: Guðmundur Hörður Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4958 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A437 (fjáraukalög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 22:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (heimavist á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (þáltill.) útbýtt þann 2018-12-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-12 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 784 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-05-31 16:27:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4537 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A541 (heiti Einkaleyfastofunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4752 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Einkaleyfastofan - [PDF]

Þingmál A557 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2010--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (Jafnréttissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (þáltill.) útbýtt þann 2019-02-20 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1218 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-04-02 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-21 14:23:11 - [HTML]
69. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-21 14:37:44 - [HTML]
87. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-04-01 16:45:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4739 - Komudagur: 2019-03-19 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4762 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Kvennasögusafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4775 - Komudagur: 2019-03-21 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4830 - Komudagur: 2019-03-26 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]

Þingmál A602 (ábyrgð á vernd barna gegn einelti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2023 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4911 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4948 - Komudagur: 2019-04-02 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A688 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-20 16:00:45 - [HTML]

Þingmál A739 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-04-10 19:28:53 - [HTML]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1929 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 00:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5436 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A758 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-26 20:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A762 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5799 - Komudagur: 2019-08-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A763 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-28 11:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 21:34:52 - [HTML]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1719 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 21:41:03 - [HTML]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1648 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-13 17:57:26 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-06-13 20:19:04 - [HTML]

Þingmál A774 (frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 23:35:39 - [HTML]
106. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 00:08:37 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 19:54:32 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 21:24:05 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 21:59:25 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 07:30:39 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 23:27:01 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 21:02:12 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 02:46:51 - [HTML]
117. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-06-05 18:09:51 - [HTML]
117. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 18:21:55 - [HTML]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 17:59:15 - [HTML]
94. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-04-11 18:45:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5416 - Komudagur: 2019-05-07 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1648 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A799 (sameiginleg umsýsla höfundarréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-11 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1815 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-14 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 15:13:26 - [HTML]
121. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-12 11:44:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5183 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Myndstef - [PDF]
Dagbókarnúmer 5289 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar - [PDF]
Dagbókarnúmer 5488 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda - [PDF]

Þingmál A800 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A801 (menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1909 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-10 22:00:13 - [HTML]
126. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-19 20:25:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5110 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5395 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum - [PDF]
Dagbókarnúmer 5626 - Komudagur: 2019-05-23 - Sendandi: Menntamálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5662 - Komudagur: 2019-05-29 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A802 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1263 (frumvarp) útbýtt þann 2019-04-02 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1741 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-07 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-11 21:09:00 - [HTML]
120. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-06-11 21:23:23 - [HTML]
120. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-11 21:49:46 - [HTML]
120. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-06-11 21:52:03 - [HTML]

Þingmál A851 (Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. og Hildu ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1352 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-04-11 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2094 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (virkjanir innan þjóðlendna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1589 (svar) útbýtt þann 2019-05-22 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A919 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A929 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2061 (svar) útbýtt þann 2019-09-02 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A936 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2090 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-04 00:04:15 - [HTML]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A982 (kaup á Microsoft-hugbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1852 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-18 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B167 (framtíð og efling íslenska sveitarstjórnarstigsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-23 14:42:46 - [HTML]

Þingmál B869 (tækifæri garðyrkjunnar)

Þingræður:
106. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-05-20 16:35:36 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-11 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 537 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-25 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-09-12 16:08:40 - [HTML]
31. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-11-13 15:13:47 - [HTML]
31. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-11-13 17:55:22 - [HTML]
35. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-26 14:09:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2019-10-16 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A3 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-09-17 17:40:51 - [HTML]

Þingmál A4 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A8 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1869 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-25 20:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun í jarðamálum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-23 17:09:35 - [HTML]
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-23 18:16:47 - [HTML]

Þingmál A32 (endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A39 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2020-06-09 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A40 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2020-02-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A57 (stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2020-02-21 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Vestfjörðum - [PDF]

Þingmál A95 (stafræn endurgerð íslensks prentmáls vegna þingsályktunar nr. 20/148)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-09-12 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 14:38:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A121 (mótun klasastefnu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Regus á Íslandi - Orange Project - [PDF]

Þingmál A161 (Ferðamálastofa og nýsköpun í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (svar) útbýtt þann 2019-12-10 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (fasteignagjöld ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (svar) útbýtt þann 2019-12-12 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (urðun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (svar) útbýtt þann 2019-11-11 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-10-22 16:26:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 506 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-16 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2019-10-24 12:11:45 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarni Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-24 12:40:18 - [HTML]

Þingmál A276 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-21 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (breyting á ýmsum lögum um matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2019-11-07 - Sendandi: Framleiðnisjóður landbúnaðarins - [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 721 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-13 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 767 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 811 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-11 15:44:01 - [HTML]
46. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-16 10:43:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A320 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-16 12:46:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2019-12-10 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]

Þingmál A324 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-09 14:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1509 - Komudagur: 2020-03-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (aðgerðaáætlun um að efla matvælaöryggi, tryggja vernd búfjárstofna og bæta samkeppnisstöðu innlendrar matvælaframleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-13 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 929 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 936 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-06 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-14 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 769 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 813 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-18 16:47:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 838 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A389 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1722 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-16 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1750 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-20 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1947 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-28 11:20:06 - [HTML]
37. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-28 11:26:51 - [HTML]
128. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-26 16:12:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 993 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Guðmundur Heiðar Frímannsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1149 - Komudagur: 2020-01-17 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2020-01-17 - Sendandi: Lyfjahópur Félags atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A393 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-03-05 18:49:15 - [HTML]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2020-04-01 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2020-01-27 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2020-01-27 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]

Þingmál A437 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-12 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-19 14:16:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1545 - Komudagur: 2020-03-16 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A439 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-06-15 18:37:40 - [HTML]

Þingmál A445 (kaup á Microsoft-hugbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-12-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1016 (svar) útbýtt þann 2020-03-02 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A446 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1857 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-25 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1910 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1948 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 22:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2020-02-17 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A447 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-12 14:49:06 - [HTML]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-12-12 13:30:09 - [HTML]
44. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-12 14:19:17 - [HTML]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-03-12 11:10:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 2020-01-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A455 (úttekt á starfsemi Lindarhvols ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2019-12-09 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2020-02-10 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A468 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2320 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A489 (Norræna ráðherranefndin 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-12-16 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (svar) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (Norræna ráðherranefndin 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (leiðsögumenn)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-20 16:33:36 - [HTML]

Þingmál A609 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1705 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-15 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1712 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 2020-03-21 - Sendandi: Dista ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2046 - Komudagur: 2020-05-15 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A612 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 12:47:19 - [HTML]

Þingmál A635 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1668 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-11 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1878 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-26 10:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-12 16:55:31 - [HTML]
72. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-12 17:02:04 - [HTML]
115. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-06-09 15:06:12 - [HTML]
127. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-25 15:02:03 - [HTML]
127. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-25 20:48:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1812 - Komudagur: 2020-04-20 - Sendandi: Valorka ehf - [PDF]

Þingmál A662 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1739 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-16 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1742 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-18 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1908 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1945 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 22:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-26 10:45:42 - [HTML]
128. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-26 11:34:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2139 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2353 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A664 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-03-17 15:16:13 - [HTML]

Þingmál A667 (tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 21:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1760 (svar) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1671 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-11 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1703 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-12 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-30 12:10:59 - [HTML]
95. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-30 12:18:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2053 - Komudagur: 2020-05-15 - Sendandi: Samtök sprotafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2076 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2085 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Spectaflow - [PDF]
Dagbókarnúmer 2283 - Komudagur: 2020-06-02 - Sendandi: Verkefnastjórn um mótun nýsköpunarstefnu - [PDF]

Þingmál A713 (breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-30 15:44:40 - [HTML]

Þingmál A714 (breyting á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1964 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-30 01:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2376 - Komudagur: 2020-06-18 - Sendandi: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði - [PDF]

Þingmál A718 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1915 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1956 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-04 16:06:42 - [HTML]
96. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-04 16:15:23 - [HTML]
96. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-05-04 16:18:05 - [HTML]
96. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-05-04 16:50:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2154 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2158 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A721 (ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-18 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-11 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-22 11:17:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1858 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1403 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-18 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1420 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-13 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-22 18:17:06 - [HTML]
102. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-12 16:41:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A728 (Matvælasjóður)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-22 21:20:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2020-04-24 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A734 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-27 13:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-04 19:08:30 - [HTML]
96. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-04 19:21:16 - [HTML]
96. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-04 19:25:15 - [HTML]
96. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-05-04 19:31:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2099 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: N1 hf. - [PDF]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A754 (lögbundin verkefni Ríkiseigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1845 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A768 (lögbundin verkefni Byggðastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1984 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2323 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A824 (lögbundin verkefni Ferðamálastofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1780 (svar) útbýtt þann 2020-06-24 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A837 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurgreiðslukerfi kvikmynda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1474 (álit) útbýtt þann 2020-05-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A838 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-22 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1759 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-20 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-25 16:40:12 - [HTML]
108. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-25 16:51:44 - [HTML]
128. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-26 18:47:35 - [HTML]

Þingmál A839 (ferðagjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1642 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-08 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-09 16:32:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2278 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: Iceland Camping Equipment - [PDF]

Þingmál A841 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1771 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-23 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 18:36:25 - [HTML]

Þingmál A843 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-28 14:30:27 - [HTML]

Þingmál A860 (fjöldi umsókna um starfsleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2060 (svar) útbýtt þann 2020-09-01 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A862 (lögbundin verkefni ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2098 (svar) útbýtt þann 2020-09-04 18:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (lögbundin verkefni Rannsóknamiðstöðvar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1826 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A873 (lögbundin verkefni Minjastofnunar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1825 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A905 (lán Íbúðalánasjóðs sem bera uppgreiðslugjald)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-06-23 11:51:02 - [HTML]

Þingmál A912 (lögbundin verkefni Úrvinnslusjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1995 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A916 (lögbundin verkefni Skipulagsstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1999 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1662 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-06-10 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2441 - Komudagur: 2020-08-18 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A944 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun og ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-06-24 10:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1931 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-29 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-29 21:50:15 - [HTML]

Þingmál A960 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1870 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-06-25 20:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-06-29 12:26:30 - [HTML]

Þingmál A972 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2075 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-02 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-09-02 21:51:35 - [HTML]

Þingmál B89 (jarðamál og eignarhald þeirra)

Þingræður:
12. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-08 15:02:57 - [HTML]

Þingmál B320 (ráðningarfyrirkomulag hjá RÚV)

Þingræður:
38. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-12-02 15:33:36 - [HTML]

Þingmál B360 (störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-10 14:31:36 - [HTML]

Þingmál B452 (útgreiðsla persónuafsláttar)

Þingræður:
53. þingfundur - Halldóra Mogensen - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-28 14:16:23 - [HTML]

Þingmál B513 (stuðningur við rannsóknir og nýsköpun utan höfuðborgarsvæðisins)

Þingræður:
61. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2020-02-20 11:13:49 - [HTML]
61. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-20 11:21:41 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-09 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 534 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-09 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-14 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 695 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-18 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-18 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 726 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-10 11:11:14 - [HTML]
35. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-12-10 21:21:40 - [HTML]
43. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-18 18:55:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2020-10-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 13 - Komudagur: 2020-10-18 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND) - [PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 14:23:19 - [HTML]
5. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-07 14:47:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2020-10-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2020-10-18 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 18:06:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Hugverkastofan - [PDF]
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Lagaskrifstofa Alþingis - [PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-15 21:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-17 20:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2020-11-12 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 677 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-17 20:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A18 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A31 (ríkisábyrgð á viðspyrnulán til atvinnuþróunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-25 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-15 21:18:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2021-01-13 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A37 (tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2020-11-10 - Sendandi: Samtök smærri útgerða - [PDF]

Þingmál A49 (aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2020-11-11 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A70 (Nýsköpunarmiðstöð Íslands)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-11-18 16:39:12 - [HTML]

Þingmál A105 (aðgengi að vörum sem innihalda CBD)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1695 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-10 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-07 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 971 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-03 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-03-04 14:55:09 - [HTML]

Þingmál A178 (fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2020-11-04 - Sendandi: Örn Bárður Jónsson - [PDF]

Þingmál A190 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 18:39:39 - [HTML]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A220 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 83/2020 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-20 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-04 18:38:56 - [HTML]

Þingmál A224 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-21 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (framkvæmd ályktana Alþingis 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2022--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-24 16:50:32 - [HTML]

Þingmál A271 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-15 20:09:13 - [HTML]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (staðfesting ríkisreiknings 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-03 14:34:46 - [HTML]
31. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-03 14:51:56 - [HTML]

Þingmál A321 (Tækniþróunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1110 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-25 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1235 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-04-15 14:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1014 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2021-01-22 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1058 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-17 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1066 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1109 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-25 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-04-15 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-24 16:50:00 - [HTML]
71. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-03-18 15:35:21 - [HTML]
71. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-03-18 16:47:20 - [HTML]
78. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-14 14:36:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 880 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Múlaþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Kristján Leósson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2021-01-22 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1296 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2021-02-24 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND) - [PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-26 15:20:44 - [HTML]

Þingmál A337 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 688 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-17 22:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 723 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 727 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-18 22:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 991 - Komudagur: 2020-09-30 - Sendandi: Skaftfell,sjálfseignarstofnun - [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-15 21:41:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1190 - Komudagur: 2021-01-15 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2021-01-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A343 (lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga og vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Hrafnista,dvalarheim aldraðra - [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2021-02-25 15:11:48 - [HTML]

Þingmál A362 (greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-01 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1503 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-25 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-05-20 14:23:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1736 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-12-08 20:32:50 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2020-12-08 21:54:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1345 - Komudagur: 2021-01-28 - Sendandi: Halldór Kvaran - [PDF]
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1394 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Snorri Ingimarsson - [PDF]

Þingmál A372 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 969 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1626 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A376 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-12-18 20:54:31 - [HTML]

Þingmál A418 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-16 12:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-20 16:51:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1636 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1672 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Bolungarvíkurkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1728 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A456 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-20 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-16 20:00:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2106 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: NPA miðstöðin svf - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2000 - Komudagur: 2021-03-06 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A472 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2274 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A478 (breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-27 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1078 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-18 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2379 - Komudagur: 2021-03-30 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1800 - Komudagur: 2021-02-19 - Sendandi: Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum - [PDF]

Þingmál A505 (ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1266 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-21 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1298 (lög í heild) útbýtt þann 2021-04-27 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-16 22:00:45 - [HTML]

Þingmál A511 (biðtími eftir sérfræðilæknum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (svar) útbýtt þann 2021-03-02 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (lóðarleiga í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1472 (svar) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (langtímaorkustefna og aðgerðaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-17 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1766 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1807 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1671 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-09 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1777 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-18 17:09:46 - [HTML]
112. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-12 02:19:40 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 02:55:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2956 - Komudagur: 2021-05-11 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A549 (fiskeldi, matvæli og landbúnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-18 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 13:54:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2209 - Komudagur: 2021-03-18 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A562 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-25 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-02 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1813 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2351 - Komudagur: 2021-03-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2933 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A585 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1737 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-11 20:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-12 23:18:57 - [HTML]

Þingmál A604 (tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-18 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-18 18:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2535 - Komudagur: 2021-04-14 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2551 - Komudagur: 2021-04-15 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson og Þorsteinn Tryggvi Másson - [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A661 (ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1925 (svar) útbýtt þann 2021-09-22 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (greiðsla atvinnuleysisbóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1304 (svar) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (undirbúningur að stofnun alþjóðlegs björgunarskóla á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (þáltill.) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-18 22:47:28 - [HTML]

Þingmál A697 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 15:42:05 - [HTML]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2670 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2691 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A706 (ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-27 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 20:21:29 - [HTML]
88. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-05-03 14:58:40 - [HTML]

Þingmál A708 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1769 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1810 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 22:50:07 - [HTML]
77. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 22:52:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2676 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2709 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A716 (grunnskólar og framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1804 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-14 13:41:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2715 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A731 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-14 13:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2920 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-06-08 15:41:34 - [HTML]

Þingmál A781 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-20 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A815 (úttekt á starfsemi Úrvinnslusjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2021-05-26 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A882 (læknisbústaðurinn á Vífilsstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1907 (svar) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B821 (traust á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
100. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-05-25 14:21:31 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 210 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 213 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 214 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-28 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 286 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2021-12-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 331 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 268 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2022-02-02 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands - [PDF]

Þingmál A30 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A138 (rannsóknir á nýgengi krabbameina á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-09 17:02:37 - [HTML]

Þingmál A150 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-12-15 22:08:38 - [HTML]
11. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-15 22:39:06 - [HTML]
26. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-25 17:01:43 - [HTML]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 18:55:25 - [HTML]

Þingmál A174 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-13 20:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-14 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1169 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-07 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1193 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-02 19:15:21 - [HTML]

Þingmál A255 (rafræn stjórnsýsla við afgreiðslu umsókna hjá Útlendingastofnun)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-03-28 18:57:21 - [HTML]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2022-02-01 19:19:19 - [HTML]

Þingmál A300 (undirbúningur að stofnun alþjóðlegs björgunarskóla á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-02 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (heilsársvegur yfir Öxi)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-02-28 17:15:03 - [HTML]

Þingmál A333 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-08 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (aðkoma Alþingis að sóttvarnaráðstöfunum í heimsfaraldri)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-05-16 16:41:50 - [HTML]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-08 16:52:59 - [HTML]

Þingmál A433 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-01 18:36:22 - [HTML]

Þingmál A452 (norðurskautsmál 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3390 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-04-07 12:01:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3286 - Komudagur: 2022-05-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3364 - Komudagur: 2022-05-11 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A531 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1230 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-13 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-07 16:48:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3225 - Komudagur: 2022-05-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3503 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A573 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3541 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A582 (niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (raunverulegir eigendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-07 20:22:06 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-04-07 20:35:59 - [HTML]
64. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 22:45:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1361 - Komudagur: 2022-04-26 - Sendandi: NPA miðstöðin svf - [PDF]

Þingmál A591 (greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3513 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Halldóra Inga Ingileifsdóttir og Sif Hauksdóttir - [PDF]

Þingmál A593 (sorgarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3522 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum - [PDF]

Þingmál A604 (námsefnisgerð fyrir framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (svar) útbýtt þann 2022-05-31 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (staða kvenna í nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1294 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (atvinnuleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1470 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-17 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-06-14 00:50:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3356 - Komudagur: 2022-05-25 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3468 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A688 (kostnaður og framlög vegna dreifináms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1481 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1462 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B524 (störf þingsins)

Þingræður:
65. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2022-04-08 10:45:17 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 788 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-12 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 881 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Fornminjanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 871 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Samtök smærri útgerða - [PDF]

Þingmál A10 (efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-22 14:25:32 - [HTML]

Þingmál A18 (breyting á lögum um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-12 18:51:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A37 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]

Þingmál A41 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Pétur Þór Jónasson - [PDF]

Þingmál A77 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2023-03-23 17:23:50 - [HTML]

Þingmál A81 (stofnun alþjóðlegs björgunarskóla á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-22 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 15:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 4080 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 896 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 2022-10-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A188 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 771 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 778 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-12 20:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 895 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-12-14 21:05:45 - [HTML]
49. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-14 21:22:43 - [HTML]
50. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-12-15 14:23:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2022-10-25 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-12-12 23:47:44 - [HTML]
47. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-13 00:16:26 - [HTML]

Þingmál A231 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands - [PDF]

Þingmál A256 (bótasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (svar) útbýtt þann 2022-10-26 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (innri endurskoðun og hagkvæmni í ríkisrekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1406 (svar) útbýtt þann 2023-03-28 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-19 17:35:47 - [HTML]

Þingmál A327 (staðfesting ríkisreiknings 2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3774 - Komudagur: 2023-01-17 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-10-20 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-26 15:46:22 - [HTML]

Þingmál A390 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-26 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2022-12-01 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A433 (sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (fylgdarlaus börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (fjölgun starfsfólks og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1117 (svar) útbýtt þann 2023-02-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3986 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Sóttvarnalæknir - [PDF]
Dagbókarnúmer 3987 - Komudagur: 2023-03-06 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]
Dagbókarnúmer 4488 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4489 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A532 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (opinbert eftirlit Matvælastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1910 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-31 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1972 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-05 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2054 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3962 - Komudagur: 2023-03-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í landbúnaði - [PDF]

Þingmál A542 (tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1685 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-03 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1723 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-08 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-09 17:15:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3925 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar - [PDF]
Dagbókarnúmer 4211 - Komudagur: 2023-03-24 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1900 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-05-30 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-05 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2052 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (skipulag og stofnanir ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (svar) útbýtt þann 2023-01-24 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (Ríkisábyrgðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1734 (svar) útbýtt þann 2023-05-15 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (fylgdarlaus börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (gagnsæi við ákvarðanatöku í opinberum hlutafélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2041 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (kostnaður vegna afgreiðslu umsókna um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1537 (svar) útbýtt þann 2023-04-17 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (lóðarleiga á jörðum í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2264 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (tónlistarstefna fyrir árin 2023--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-01 17:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4212 - Komudagur: 2023-03-24 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A703 (kaup á ríkiseignum í gegnum Lindarhvol ehf. og gagnsæi við ráðstöfun opinberra hagsmuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (svar) útbýtt þann 2023-03-15 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4294 - Komudagur: 2023-04-04 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (álit) útbýtt þann 2023-02-27 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (byggingaröryggisgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2184 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A804 (efling barnamenningar fyrir árin 2024-2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1239 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-05-23 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-08 16:59:36 - [HTML]

Þingmál A812 (Íslandsbanki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2048 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A880 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 11:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A889 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4476 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4719 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 17:50:38 - [HTML]
95. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 21:16:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4493 - Komudagur: 2023-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4824 - Komudagur: 2023-05-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A915 (matvælastefna til ársins 2040)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4424 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A924 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-03-30 11:33:17 - [HTML]

Þingmál A926 (sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1456 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-29 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1608 (svar) útbýtt þann 2023-04-25 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A927 (sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1457 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-29 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2023-05-05 12:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A928 (sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1458 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-29 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1856 (svar) útbýtt þann 2023-05-26 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A929 (sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1459 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-29 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2025 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A930 (sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1460 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-29 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1777 (svar) útbýtt þann 2023-05-23 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A931 (sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1461 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-29 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1657 (svar) útbýtt þann 2023-05-02 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A932 (sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1462 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-29 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1773 (svar) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A933 (sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-29 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1703 (svar) útbýtt þann 2023-05-09 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A934 (sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1464 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-29 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2083 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A935 (sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1465 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-29 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2037 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A936 (sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1466 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-29 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1641 (svar) útbýtt þann 2023-04-27 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A937 (sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1467 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-29 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1693 (svar) útbýtt þann 2023-05-05 12:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (kosningalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A947 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1480 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A948 (handiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1481 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-26 17:27:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4626 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Rafiðnaðarsamband Íslands, VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna, BYGGIÐN - Félag byggingarmanna og MATVÍS - [PDF]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A956 (Mennta- og skólaþjónustustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 11:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4654 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Félag grunnskólakennara - [PDF]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2063 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2139 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A978 (aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4647 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Myndstef - [PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-26 19:42:25 - [HTML]

Þingmál A981 (endurskoðendur og endurskoðun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A982 (aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4631 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A984 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1191 (kostnaður Vinnumálastofnunar vegna umsækjenda um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2279 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1193 (styrkir og samstarfssamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2281 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B187 (Störf þingsins)

Þingræður:
22. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-25 14:01:07 - [HTML]

Þingmál B271 (Störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-11-15 14:24:43 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-15 15:07:56 - [HTML]
31. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 16:49:13 - [HTML]
31. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-11-15 17:34:52 - [HTML]

Þingmál B312 (greinargerð setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol)

Þingræður:
34. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-11-21 15:04:08 - [HTML]

Þingmál B415 (Pólitísk ábyrgð á Íslandi)

Þingræður:
47. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-12-12 15:58:40 - [HTML]

Þingmál B580 (Störf þingsins)

Þingræður:
62. þingfundur - Ingveldur Anna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2023-02-07 13:59:57 - [HTML]

Þingmál B612 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi)

Þingræður:
65. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-20 16:30:47 - [HTML]

Þingmál B722 (kostnaður við lögfræðiráðgjöf vegna sölu ríkiseigna)

Þingræður:
79. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-03-13 15:48:05 - [HTML]

Þingmál B740 (opinn fundur um skýrslu um Lindarhvol)

Þingræður:
81. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-03-15 17:22:58 - [HTML]

Þingmál B749 (birting greinargerðar um sölu Lindarhvols)

Þingræður:
82. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-03-20 15:40:39 - [HTML]

Þingmál B816 (verkefnastyrkir til umhverfismála)

Þingræður:
94. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2023-04-17 15:58:18 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-08 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 854 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2023-09-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2023-09-22 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Safnasafnið - [PDF]
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2023-11-28 - Sendandi: Samhjálp vegna Hlaðgerðarkots - [PDF]
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2023-12-04 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 982 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 984 - Komudagur: 2023-12-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 985 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 991 - Komudagur: 2023-11-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 998 - Komudagur: 2023-11-27 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2023-10-03 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A62 (nýsköpunar-, rannsókna og þróunarsjóður ferðaþjónustunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 754 - Komudagur: 2023-11-20 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A126 (efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Bjarni Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-06 18:09:04 - [HTML]

Þingmál A145 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-22 13:11:37 - [HTML]

Þingmál A205 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (kostnaður vegna komu ferðamanna á Sjúkrahúsið á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (svar) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 516 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Sóttvarnalæknir - [PDF]

Þingmál A234 (stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-21 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 752 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-12 19:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 779 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-13 22:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-28 14:25:32 - [HTML]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-11-28 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 668 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-04 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-08 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Halldóra Mogensen (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-11-29 21:35:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Nói Kristinsson - [PDF]

Þingmál A269 (ferðakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (svar) útbýtt þann 2023-11-21 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (notkun ópíóíða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (svar) útbýtt þann 2023-12-12 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (tekjur ríkissjóðs vegna gjaldtöku fyrir heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (svar) útbýtt þann 2023-11-20 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (almennar sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-09 13:11:36 - [HTML]

Þingmál A450 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-07 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-15 17:49:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 944 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A481 (fjáraukalög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-13 23:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1218 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A483 (dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1243 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-03-12 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (lög í heild) útbýtt þann 2024-03-19 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (kvikmyndalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-03-11 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-17 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-12-15 22:49:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2707 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Bílgreinasambandið og Samtök verslunar- og þjónustu - [PDF]

Þingmál A508 (tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-17 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2023-12-18 - Sendandi: Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi - [PDF]

Þingmál A537 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-27 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A577 (mat á endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-20 14:06:03 - [HTML]

Þingmál A580 (framkvæmd svæðisbundinnar flutningsjöfnunar á árinu 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-12-14 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-15 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2082 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-22 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1409 - Komudagur: 2024-02-13 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A598 (styrkir og samstarfssamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1767 (svar) útbýtt þann 2024-06-03 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-24 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2024-02-09 - Sendandi: Rún Knútsdóttir - [PDF]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-09 16:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1101 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-02-21 23:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1128 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-02-22 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1131 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-23 00:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-15 13:34:29 - [HTML]
77. þingfundur - Teitur Björn Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-02-22 14:22:18 - [HTML]
77. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-02-22 20:46:11 - [HTML]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2024-04-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A717 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-16 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1100 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-02-21 23:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-02-22 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1132 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-23 00:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-19 15:47:29 - [HTML]
77. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-02-22 17:27:12 - [HTML]

Þingmál A718 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1582 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-29 14:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1696 - Komudagur: 2024-03-11 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1786 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]

Þingmál A730 (mat á menntun innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - svar - Ræða hófst: 2024-05-06 17:41:48 - [HTML]

Þingmál A732 (mat á menntun innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2269 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (raunfærnimat)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - svar - Ræða hófst: 2024-03-18 18:37:49 - [HTML]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-22 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1956 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-20 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 01:51:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1856 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2024-03-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2500 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A788 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna og stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (frumvarp) útbýtt þann 2024-03-07 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A804 (styrkir til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2175 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A830 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2079 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-06-22 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 22:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2135 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-23 00:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2011 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Vinir íslenskrar náttúru (VÍN) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Sólrún Inga Traustadóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2044 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Kristín Huld Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A857 (nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2219 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A866 (kostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2169 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2005 - Komudagur: 2024-04-12 - Sendandi: Guðmundur Karl Snæbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2773 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A868 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2220 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-22 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-07 17:21:01 - [HTML]
108. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-07 17:26:23 - [HTML]
108. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-05-07 17:48:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2645 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 17:58:41 - [HTML]

Þingmál A906 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-11 17:24:31 - [HTML]

Þingmál A908 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2333 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A911 (Nýsköpunarsjóðurinn Kría)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2105 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 20:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2126 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2179 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður - [PDF]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A913 (brottfall ýmissa laga á sviði fjármálamarkaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2126 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Ríkisábyrgðasjóður - [PDF]

Þingmál A916 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2117 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2127 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A917 (virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1872 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-12 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-18 17:24:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2708 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Bílgreinasambandið og Samtök verslunar- og þjónustu - [PDF]

Þingmál A919 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2808 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 14:52:21 - [HTML]
96. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-16 16:26:44 - [HTML]

Þingmál A921 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-07 18:03:49 - [HTML]

Þingmál A922 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1855 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-12 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-18 19:11:39 - [HTML]

Þingmál A926 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2355 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Vestfjarðastofa ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2383 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A931 (skák)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A935 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1854 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-11 17:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2210 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Landssamtök íslenskra stúdenta - [PDF]
Dagbókarnúmer 2595 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A936 (sviðslistir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2420 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Félag íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum - [PDF]

Þingmál A937 (listamannalaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1919 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-18 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-19 20:42:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2622 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Rannís - [PDF]
Dagbókarnúmer 2681 - Komudagur: 2024-06-03 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A942 (Orkusjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2095 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-22 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2096 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-22 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2116 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 22:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2136 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-23 00:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-16 21:58:14 - [HTML]
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 22:02:41 - [HTML]
96. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 22:08:53 - [HTML]
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 22:10:45 - [HTML]
97. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-04-17 16:19:27 - [HTML]
97. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-17 16:22:56 - [HTML]
131. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 22:15:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2093 - Komudagur: 2024-04-23 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2228 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Konur í orkumálum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2261 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A943 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1390 (frumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A962 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1709 (svar) útbýtt þann 2024-05-17 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A988 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1844 (svar) útbýtt þann 2024-06-19 11:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1003 (almenningssamgöngur milli byggða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1707 (svar) útbýtt þann 2024-05-17 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1018 (nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2262 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1032 (styrkir til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2138 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 15:54:28 - [HTML]
99. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 16:46:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2301 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2509 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A1036 (ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2695 - Komudagur: 2024-06-04 - Sendandi: Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís - [PDF]

Þingmál A1054 (kostnaður vegna fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1768 (svar) útbýtt þann 2024-06-03 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-06 16:19:09 - [HTML]

Þingmál A1105 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-08 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1127 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1756 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1131 (Afurðasjóður Grindavíkurbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1775 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1928 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-18 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1967 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1146 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-06-10 20:33:21 - [HTML]

Þingmál A1150 (misnotkun á kennitölum í tengslum við þjónustu og fyrirgreiðslu af hálfu undirstofnana ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2258 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B162 (Ráðstöfun söluágóða af ríkiseignum til fjárfestinga í mikilvægum innviðum)

Þingræður:
11. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-10-09 16:18:23 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-10-09 16:30:16 - [HTML]

Þingmál B361 (búseta í ósamþykktu húsnæði og brunavarnaaðgerðir)

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-11-27 15:44:44 - [HTML]

Þingmál B782 (Störf þingsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-19 13:35:13 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-15 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 411 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 11:14:40 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 11:21:31 - [HTML]
4. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 13:50:13 - [HTML]
4. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-09-13 13:52:33 - [HTML]
4. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 14:09:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2024-09-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2024-09-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2024-09-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2024-09-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Íþróttasamband fatlaðra - [PDF]
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 2024-10-18 - Sendandi: Íþróttasamband fatlaðra - [PDF]
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2024-11-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 2024-11-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 518 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 554 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Félag fornleifafræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Njálurefill ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Tækniminjasafn Austurlands - [PDF]

Þingmál A5 (hringrásarstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A16 (myndlistarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2024-10-29 - Sendandi: Listskreytingasjóður ríkisins - [PDF]

Þingmál A32 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna og stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-09-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (námsgögn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 28 - Komudagur: 2024-10-01 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]

Þingmál A260 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 443 - Komudagur: 2024-11-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A263 (bókmenntastefna fyrir árin 2025--2030)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-10-07 16:49:51 - [HTML]

Þingmál A275 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (Fasteignir sjúkrahúsa ohf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-17 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 368 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-14 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 389 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-24 12:30:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A299 (brottfall laga um Bankasýslu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 342 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-11-12 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-11-13 15:05:45 - [HTML]

Þingmál A304 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (fjármögnun fornminjasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (þáltill.) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (sameiningar stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-11-11 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (staðfesting ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (þáltill. n.) útbýtt þann 2024-11-11 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A1 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2025-02-19 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 208 - Komudagur: 2025-03-12 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A6 (Fasteignir sjúkrahúsa ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-04 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 637 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-05 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-11 18:50:36 - [HTML]
3. þingfundur - Ragna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2025-02-11 19:01:16 - [HTML]
3. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2025-02-11 19:04:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2025-02-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2025-02-28 - Sendandi: Landspítali - [PDF]
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2025-03-05 - Sendandi: Reitir fasteignafélag hf. - [PDF]

Þingmál A8 (rannsóknasetur öryggis- og varnarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 626 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A66 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 11:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna og stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (framkvæmd svæðisbundinnar flutningsjöfnunar á árinu 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-12 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-04-08 16:27:24 - [HTML]

Þingmál A118 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 674 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-06-06 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-03-04 15:55:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2025-05-13 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 776 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-24 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-03-04 17:45:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 269 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2025-05-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A141 (skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-06 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2025-05-27 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A145 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-11 15:42:10 - [HTML]
13. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-11 16:04:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök Iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A146 (sorgarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-03-18 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (jarðalög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-19 16:06:07 - [HTML]

Þingmál A180 (þjónusta talmeinafræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (svar) útbýtt þann 2025-05-26 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A188 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A213 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-22 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (náttúruvernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-22 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-24 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-03 13:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 2025-04-14 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 765 - Komudagur: 2025-04-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2025-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2025-05-30 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A225 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-25 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2025-04-15 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A235 (dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2025-05-09 - Sendandi: Karólína Elísabetardóttir - [PDF]

Þingmál A254 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-02 16:17:59 - [HTML]
24. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-02 16:35:09 - [HTML]
24. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-02 19:10:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Landssamtök íslenskra stúdenta - [PDF]

Þingmál A255 (námsgögn)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-08 21:25:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 725 - Komudagur: 2025-04-11 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 929 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A256 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (lyfjalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A262 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 2025-05-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A269 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 739 - Komudagur: 2025-04-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A276 (framkvæmd skólahalds í leikskólum skólaárin 2015--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-03-31 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1158 - Komudagur: 2025-05-19 - Sendandi: Kristinn Hróbjartsson - [PDF]

Þingmál A282 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-09 18:34:23 - [HTML]

Þingmál A283 (farsæld barna til ársins 2035)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - Ræða hófst: 2025-04-09 22:05:35 - [HTML]

Þingmál A309 (stoðþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (svar) útbýtt þann 2025-06-03 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (lífeyrissjóðakerfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (svar) útbýtt þann 2025-06-13 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 21:53:15 - [HTML]
34. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 23:02:52 - [HTML]
34. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-05-05 23:24:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A373 (málaferli gegn orkufyrirtækjum og styrkir til málsaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (kostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 893 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (kaup ríkisins á húsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (svar) útbýtt þann 2025-06-25 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (alþingiskosningar 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-03 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (fjáraukalög II 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2025-06-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A441 (virðisaukaskattsskyld velta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-06-03 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 825 (svar) útbýtt þann 2025-07-05 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekjur af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-10 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A472 (samgöngufélagið Þjóðbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (þáltill.) útbýtt þann 2025-06-12 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B177 (vinnubrögð stjórnarflokkanna í máli fyrrverandi mennta- og barnamálaráðherra)

Þingræður:
19. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-03-24 15:21:01 - [HTML]

Þingmál B340 (Störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Jónína Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-06 13:41:14 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 489 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-05 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-18 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2025-09-12 11:07:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2025-09-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 166 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Landspítali - [PDF]
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Landspítali - [PDF]
Dagbókarnúmer 416 - Komudagur: 2025-10-17 - Sendandi: Heilbrigðisstofnanir - [PDF]
Dagbókarnúmer 443 - Komudagur: 2025-10-21 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2025-09-09 - Sendandi: Samstarfshópur um varðveislu Maríu Júlíu - [PDF]
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: menningar-, nýsköpunar ? og háskólaráðuneytisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 810 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Menningar- nýsköpunar- og háskólaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 841 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 845 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Menningar- nýsköpunar- og háskólaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 873 - Komudagur: 2025-11-20 - Sendandi: Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 974 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Félag fornleifafræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1092 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: RIFF - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 477 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-03 20:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-12-12 11:45:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2025-10-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2025-10-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 625 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A19 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna og stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-11 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (samgöngufélagið Þjóðbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-22 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 10:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2025-09-18 - Sendandi: Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A49 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 207 (lög í heild) útbýtt þann 2025-10-16 12:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A89 (dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-17 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2026--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2025-10-06 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A103 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A125 (þjónustugjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (svar) útbýtt þann 2025-11-18 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-09 10:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]

Þingmál A154 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-04 12:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-09 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-20 16:21:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 666 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: AM Praxis ehf - [PDF]

Þingmál A174 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-09 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 438 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-16 11:50:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 984 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A192 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-17 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 562 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-15 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 590 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-17 15:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A208 (húsaleiga framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (svar) útbýtt þann 2025-11-19 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (stefna í varnar- og öryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-23 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (staðfesting ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (fullgilding samnings um loftslagsbreytingar, viðskipti og sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (faggilding o.fl. og staðlar og Staðlaráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2025-11-30 - Sendandi: Lögreglan á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A231 (stafræn og rafræn málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (framlög til þróunarsamvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (svar) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (svæðisbundin flutningsjöfnun á árinu 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-11-11 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (sameining Skipulagsstofnunar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1158 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]

Þingmál A263 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-18 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (aðgengi að vefsetrum og smáforritum opinberra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A285 (greiðslur fyrir afnot bóka og hljóðrita á bókasöfnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (svar) útbýtt þann 2025-12-13 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (fæðingar- og foreldraorlof og sorgarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-20 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-21 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1289 - Komudagur: 2025-12-11 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A297 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-25 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (fjáraukalög IV 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Fjársýslu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (álit) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (réttindavernd fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (laun forseta Íslands og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (menningarframlag streymisveitna til að efla íslenska menningu og íslenska tungu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (opinber stuðningur við vísindi og nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (samgönguáætlun fyrir árin 2026--2040 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-12-03 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (sjúkratryggingar og ófrjósemisaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (Fjarskiptastofa og fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-15 17:53:00 [HTML] [PDF]