Merkimiði - Viðskiptaráðherra


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (132)
Dómasafn Hæstaréttar (71)
Umboðsmaður Alþingis (59)
Stjórnartíðindi - Bls (359)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (467)
Dómasafn Félagsdóms (1)
Alþingistíðindi (5999)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (76)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (13)
Lagasafn (264)
Lögbirtingablað (35)
Alþingi (7147)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1972:243 nr. 135/1971 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[PDF]

Hrd. 1972:945 nr. 57/1972 (Verðjöfnunargjald til fiskiðnaðarins - Rækjudómur)[PDF]

Hrd. 1977:1000 nr. 153/1975[PDF]

Hrd. 1980:2 nr. 17/1979 (Verslunarráð Íslands)[PDF]

Hrd. 1980:1585 nr. 136/1978[PDF]

Hrd. 1981:1573 nr. 257/1981 (Hluthafar)[PDF]

Hrd. 1985:1389 nr. 38/1984[PDF]

Hrd. 1989:329 nr. 39/1988 (Dráttarvél)[PDF]
H krafðist greiðslu af seljanda dráttarvélar sem hann keypti sökum þess að seljandinn synjaði, á grundvelli ábyrgðarskírteinisins, beiðni H um að bera kostnaðinn við að flytja vélina til og frá viðgerðarstað.

Í lagaákvæðinu var kveðið á um að ábyrgðaryfirlýsing mætti eingöngu gefa út ef hún veitti viðtakanda betri rétt en hann hefði samkvæmt gildandi lögum en í athugasemdunum og framsöguræðu ráðherra kom fram að ætlun löggjafans hafi verið sú að það ætti einvörðungu við um ábyrgðartíma vara. Hæstiréttur taldi ekki ástæðu til þess að víkja frá skýrum orðum lagaákvæðisins á grundvelli þessara lögskýringargagna.
Hrd. 1990:664 nr. 177/1990[PDF]

Hrd. 1991:348 nr. 53/1990 (Lánskjaravísitala)[PDF]

Hrd. 1991:367 nr. 210/1990 (Lánskjaravísitala)[PDF]

Hrd. 1991:385 nr. 211/1990 (Lánskjaravísitala)[PDF]

Hrd. 1991:1726 nr. 488/1989 (Fermingarmyndir)[PDF]

Hrd. 1992:1101 nr. 490/1991[PDF]

Hrd. 1993:822 nr. 150/1993[PDF]

Hrd. 1994:79 nr. 442/1993 (Skinkumál)[PDF]
Deilt var um hvort framleiðsluráð gæti kveðið á um bann við innflutningi á vöru á grundvelli lagaákvæðis sem skyldaði umleitan álits framleiðsluráðs þegar flytja ætti inn landbúnaðarvöru.

Meirihluti Hæstaréttar (4 af 7) túlkaði lagaákvæðið með þeim hætti að verið væri að tryggja rétt framleiðsluráðsins til umsagnar en ekki sjálfstæða heimild til innflutningstakmörkunar á landbúnaðarvörum. Stjórnvaldsákvarðanir ráðherra um synjun á tollafgreiðslu varanna voru því ógiltar.
Hrd. 1994:1642 nr. 315/1994[PDF]

Hrd. 1995:2445 nr. 236/1993 (Íslandsbanki - Þrotabú Álafoss)[PDF]

Hrd. 1996:1199 nr. 23/1996[PDF]

Hrd. 1996:1255 nr. 53/1994 (Ávöxtun sf. - Bankaeftirlit Seðlabankans)[PDF]

Hrd. 1997:385 nr. 3/1997 (Vífilfell)[PDF]

Hrd. 1998:67 nr. 4/1998[PDF]

Hrd. 1998:1300 nr. 500/1997[PDF]

Hrd. 1999:2282 nr. 502/1998 (Hávöxtunarfélagið)[HTML][PDF]
Starfsmaður verðbréfafyrirtækis gerði mistök við kaup á skuldabréfi fyrir viðskiptavin sem leiddi til tjóns fyrir viðskiptavininn, sem það krafðist síðan vátryggjanda sinn um fjárhæð er samsvaraði sinna eigin bóta til viðskiptavinarins. Verðbréfafyrirtækið bar það fyrir sig að það væri viðskiptavinur í skilningi laga um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði og því næði starfsábyrgðartrygging þess til mistaka starfsmannsins.

Hæstiréttur mat það svo að orðalag og efnisskipan laganna bæri það ekki með sér að verðbréfafyrirtækið teldist sem viðskiptavinur í þeim skilningi, og synjaði því kröfu þess.
Hrd. 1999:3140 nr. 345/1999 (Samtök fiskvinnslustöðva án útgerðar)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3985 nr. 250/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1056 nr. 378/1999 (Landsbanki Íslands)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1072 nr. 377/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2099 nr. 80/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4317 nr. 219/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:114 nr. 302/2000[HTML]

Hrd. 2001:4159 nr. 217/2001[HTML]

Hrd. 2002:1087 nr. 88/2002 (Kísiliðjan, Mývatni)[HTML]
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið hægt að bæta úr annmarka á lögvörðum hagsmunum eftir á.
Hrd. 2002:1994 nr. 26/2002[HTML]

Hrd. 2003:101 nr. 152/2002 (Sparisjóður Ólafsfjarðar)[HTML]
Kona gekkst í ábyrgð fyrir yfirdráttarheimild fyrir dóminn sinn. Hún hafði skrifað undir víxil án þess að fjárhæðin hafi verið tilgreind. Síðan hækkaði heimildin. Talið var að hún bæri ekki ábyrgð á hærri upphæð en yfirdráttarheimildin var á þeim tíma þegar hún undirritaði víxilinn.
Hrd. 2003:1099 nr. 427/2002[HTML]

Hrd. 2003:3036 nr. 3/2003 (Lífiðn)[HTML]
Maður ritaði undir veðskuldabréf þar sem hann gekkst undir ábyrgð fyrir skuld annars aðila við banka. Engin lagaskylda var um greiðslumat þegar lánið var tekið og lét bankinn hjá líða að kanna greiðslugetu lántakans áður en lánið var veitt. Ábyrgðarmaðurinn var samkvæmt mati dómkvadds manns með þroskahömlun ásamt því að vera ólæs. Hann var því talinn hafa skort hæfi til að gera sér grein fyrir skuldbindingunni.

Undirritun ábyrgðarmannsins var því ógilt á grundvelli 36. gr. samningalaga nr. 7/1936.
Hrd. 2003:3323 nr. 144/2003 (Skattskyld hlunnindi)[HTML]
Eftir hlutafélagavæðingu ríkisbanka var ákveðið að hækka hlutafé annars þeirra með því að bjóða starfsmönnum sínum að kaupa hlutabréf í honum á lægra gengi en almenningi bauðst stuttu síðar þegar bréfin voru seld opinberlega. Skattayfirvöld túlkuðu verðmuninn sem skattskyld hlunnindi og færðu hann til tekna starfsmannsins. Starfsmaðurinn krafðist ógildingar úrskurðar yfirskattanefndar sem staðfesti ákvörðun skattayfirvalda.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm með vísan til röksemda hans. Héraðsdómur taldi að túlka ætti ákvæði laga um tekju- og eignaskatt um hvað teljist til skattskyldra tekna með rúmum hætti og sýknaði því íslenska ríkið af kröfum starfsmannsins.
Hrd. 2004:2448 nr. 482/2003[HTML]

Hrd. 2005:2096 nr. 163/2005 (Sparisjóður Hafnarfjarðar)[HTML]

Hrd. 2005:2981 nr. 309/2005 (Hótel Valhöll)[HTML]

Hrd. 2006:4483 nr. 174/2006 (Handveðsyfirlýsing)[HTML]

Hrd. nr. 153/2010 dags. 16. júní 2010 (Lýsing - Gengislánadómur)[HTML]

Hrd. nr. 92/2010 dags. 16. júní 2010 (SP-Fjármögnun - Gengislán)[HTML]

Hrd. nr. 317/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 38/2011 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 313/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 312/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 341/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 301/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 300/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 314/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 310/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 311/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 669/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 637/2011 dags. 16. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 674/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 685/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls IV)[HTML]

Hrd. nr. 684/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls III)[HTML]

Hrd. nr. 682/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls I)[HTML]

Hrd. nr. 683/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls II)[HTML]

Hrd. nr. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 279/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 113/2012 dags. 12. mars 2012 (Norðurklöpp)[HTML]

Hrd. nr. 141/2012 dags. 17. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 467/2011 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 169/2012 dags. 1. nóvember 2012 (Veðsetning til tryggingar á skuld tengdasonar)[HTML]
Maður vann hjá Landsbankanum og gangast tengdaforeldrar hans við ábyrgð á láni. Talin var hafa verið skylda á Landsbankanum á að kynna tengdaforeldrunum slæma fjárhagsstöðu mannsins. Landsbankinn var talinn hafa verið grandsamur um að ákvörðun tengdaforeldranna hafi verið reist á röngum upplýsingum. Greiðslumatið nefndi eingöngu eitt lánið sem þau gengust í ábyrgð fyrir. Auk þess var það aðfinnsluvert að bankinn hafi falið tengdasyninum sjálfum um að bera samninginn undir tengdaforeldra sína.

Samþykki þeirra um að veita veðleyfið var takmarkað við 6,5 milljónir.
Hrd. nr. 277/2012 dags. 8. nóvember 2012 (Stjörnugríssamruni)[HTML]

Hrd. nr. 161/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 4/2013 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 37/2013 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 89/2013 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 418/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 575/2012 dags. 7. mars 2013 (Veðleyfi tengdaföður)[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 322/2013 dags. 28. maí 2013 (Ábyrgðarskuldbinding - Fjallasport)[HTML]
Fjárnám var gert í íbúð vegna ábyrgðar sem hann veitti fyrirtæki sem hann starfaði hjá sem almennur starfsmaður. Sú skuld var síðan færð (skuldskeytt) á eigendur fyrirtækisins persónulega þegar fyrirtækið var að fara í gjaldþrot og starfsmaðurinn var áfram skráður ábyrgðarmaður. Hæstiréttur synjaði um ógildingu þar sem staða ábyrgðarmannsins hefði ekki verið lakari vegna þess.
Hrd. nr. 589/2013 dags. 4. október 2013 (TIF)[HTML]

Hrd. nr. 569/2013 dags. 21. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 238/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 376/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 611/2013 dags. 30. janúar 2014 (Samþykki ógilt)[HTML]
K hafði undirritað tryggingarbréf vegna lántöku M með 3. veðrétti í fasteign K. K byggði kröfu sína á 36. gr. samningalaga um að ekki væri hægt að bera ábyrgðaryfirlýsingu hennar samkvæmt tryggingarbréfinu fyrir sig þar sem ekki hefði verið fylgt skilyrðum og skyldum samkvæmt samkomulagi um notkun ábyrgða á skuldum einstaklinga frá 1. nóvember 2001, sem var þá í gildi. Fyrirsvarsmenn varnaraðila hefðu vitað að lánið til M væri vegna áhættufjárfestinga. Greiðslugeta M hafði ekki verið könnuð sérstaklega áður en lánið var veitt og báru gögn málsins ekki með sér að hann gæti staðið undir greiðslubyrði þess. Varnaraðilinn hefði ekki haft samband við K vegna ábyrgðar hennar, en augljós aðstöðumunur hefði verið með aðilum.
Hrd. nr. 630/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 749/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 469/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 57/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 92/2015 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 91/2015 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 481/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 129/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 215/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 655/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 372/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 196/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 243/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 346/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 278/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 842/2014 dags. 4. febrúar 2016[HTML]
Verið var að rannsaka meinta markaðsmisnotkun banka í rannsókn á efnahagshruninu 2008. Hæstiréttur mat svo á að hlustun á síma sakbornings í kjölfar skýrslutöku, þar sem hann neitaði að tjá sig um sakargiftir, hefði verið umfram meðalhóf. Líta ætti því framhjá þeim upptökum.
Hrd. nr. 379/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 205/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 204/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 202/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 203/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.
Hrd. nr. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. nr. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 469/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 691/2015 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 796/2015 dags. 13. október 2016 (Suðurnesjalína 2 - Leyfi Orkustofnunar)[HTML]

Hrd. nr. 429/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 221/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 826/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 338/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 382/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 381/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 483/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 507/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 246/2017 dags. 17. maí 2017 (Aðför vegna Kröflulínu 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 535/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 366/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 867/2016 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 305/2017 dags. 27. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 438/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 312/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 651/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 463/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 30/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 52/2019 dags. 25. maí 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2008 (Kæra Heklu hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 1. nóvember 2007)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2006 (Kæra Heimsferða ehf. á ákvörðun Neytendastofu 28. júlí 2006 nr. 9/2006)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2016 (Kæra Friðjóns Guðjohnsen á ákvörðun Neytendastofu nr. 35/2016.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 17/1999 dags. 14. janúar 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 17/2005 dags. 19. ágúst 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2006 dags. 21. mars 2006[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2016 dags. 16. desember 2016[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Álit Endurskoðendaráðs í máli nr. R-2010-002 dags. 31. mars 2011[PDF]

Álit Endurskoðendaráðs í máli nr. G.2010 dags. 12. janúar 2012[PDF]

Álit Endurskoðendaráðs dags. 6. janúar 2015[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1990:365 í máli nr. 4/1990[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2002 (Kirkjubólshreppur - Styrkveiting úr sveitarsjóði til stofnunar hitaveitu, sameining yfirvofandi við annað sveitarfélag)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2002 (Reykjavíkurborg - Réttur einkarekinna tónlistarskóla til styrkveitinga, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2002 (Reykjavíkurborg - Réttur einkarekinna tónlistarskóla til styrkveitingar, frávísun)[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-31/2006 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-219/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-337/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-44/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2016 dags. 2. ágúst 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-79/2010 dags. 10. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-25/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-8/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4707/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4706/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3736/2009 dags. 29. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2647/2010 dags. 6. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-678/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-13/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-913/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1850/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-571/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-232/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-219/2012 dags. 18. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-221/2012 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-208/2013 dags. 24. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-1/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-87/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-180/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-165/2014 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1171/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1588/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-78/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-77/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-857/2016 dags. 3. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-945/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7312/2004 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3847/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11285/2008 dags. 25. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5444/2009 dags. 27. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7206/2009 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-35/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2010 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-27/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-26/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-25/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-23/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-681/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5581/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-274/2010 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-126/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-346/2010 dags. 6. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2388/2011 dags. 24. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4871/2011 dags. 1. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2011 dags. 5. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-760/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3780/2011 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4206/2011 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-274/2010 dags. 16. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2445/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2203/2012 dags. 20. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2701/2012 dags. 18. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1042/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2810/2013 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2363/2013 dags. 25. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-207/2013 dags. 19. nóvember 2014[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2627/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4456/2013 dags. 12. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4454/2013 dags. 12. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4521/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2149/2014 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2751/2014 dags. 25. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4663/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2059/2014 dags. 30. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-426/2015 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2769/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3924/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5148/2014 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1934/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1935/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2016 dags. 12. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-322/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-96/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-555/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-964/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1738/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1273/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-767/2017 dags. 5. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2017 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2177/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-508/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6400/2019 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5061/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2970/2021 dags. 25. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-207/2013 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-3149/2024 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-434/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-261/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-113/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-205/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-204/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. A-39/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 77/2009 dags. 2. mars 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/1997 dags. 16. apríl 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1998 dags. 21. ágúst 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3c/1998 dags. 30. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3b/1998 dags. 30. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3a/1998 dags. 30. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2008 dags. 22. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Landsdómur

Úrskurður Landsdóms dags. 3. október 2011 í máli nr. 3/2011 (Alþingi gegn Geir Hilmari Haarde)[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 313/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 808/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 804/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 376/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 666/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 318/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-04/2011[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 14. mars 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 31. mars 2023 (Umsókn um tímabundna endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 14. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23100006 dags. 12. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110194 dags. 2. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 1. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23090319 dags. 15. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 2/2003 dags. 11. ágúst 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010616 dags. 25. júní 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2008 dags. 14. febrúar 2008[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2011[PDF]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 11/2007 dags. 2. ágúst 2007 (Mál nr. 11/2007)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 64/2008 dags. 19. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2010 dags. 16. desember 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2011 dags. 16. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2011 dags. 24. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2011 dags. 30. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2011 dags. 27. apríl 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2014 dags. 22. september 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2017 dags. 4. apríl 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2017 dags. 4. apríl 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/1996 dags. 21. mars 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 32/1997 dags. 1. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 18/1998 dags. 16. desember 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/1999 dags. 9. júní 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 28/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 11/1999 dags. 2. desember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 39/1999 dags. 17. desember 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 2/2000 dags. 21. febrúar 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 3/2000 dags. 3. apríl 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 175/2011 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 37/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2009 í máli nr. 4/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2016 í máli nr. 46/2016 dags. 10. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2016 í máli nr. 148/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2017 í máli nr. 101/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2017 í máli nr. 108/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2017 í máli nr. 109/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2017 í máli nr. 42/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2017 í máli nr. 73/2014 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2017 í máli nr. 75/2014 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2019 í máli nr. 106/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2021 í máli nr. 41/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2021 í máli nr. 46/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2021 í máli nr. 53/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2021 í máli nr. 57/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2022 í máli nr. 23/2022 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-27/1997 dags. 31. október 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-51/1998 dags. 11. júlí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-255/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-303/2009 dags. 26. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-310/2009 dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-363/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-460/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-507/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 660/2016 (Stjórnstöð ferðamála I)
Óskað var aðgangs að fundargerðum Stjórnstöðvar ferðamála sem stofnuð var til að undirbúa ýmis mál. Ráðuneytið sem hélt utan um stjórnstöðina tefldi því fram að um væri að ræða aðila sem settur hefði verið á fót með formlegri ákvörðun og fastmótuðu hlutverki, og teldust því gögn hennar til vinnuskjala. Úrskurðarnefndin heimvísaði málinu aftur til ráðuneytisins þar sem það tók ekki afstöðu til þess hvort fundargerðirnar væru vinnugögn í reynd.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 660/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 716/2018 (Stjórnstöð ferðamála II)[HTML]
Framhald á: Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 660/2016 (Stjórnstöð ferðamála I)

Ráðuneytið hélt því fram að fundargerðir Stjórnstöðvar ferðamála teldust vinnuskjöl þar sem þær innihéldu ekki endanlegar ákvarðanir um afgreiðslu mála. Úrskurðarnefndin féllst ekki á það þar sem þær tillögur sem stjórnstöðin sendi frá sér væru endanlegar ákvarðanir stjórnstöðvarinnar sjálfrar og því ekki hægt að byggja á þeirri málsástæðu til að synja um afhendingu fundargerðanna.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 716/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1102/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1245/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1279/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2001 dags. 11. desember 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2001 dags. 11. desember 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2001 dags. 23. janúar 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2003 dags. 1. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2003 dags. 9. janúar 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2010 dags. 24. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2011 dags. 13. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2011 dags. 27. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2011 dags. 27. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2011 dags. 1. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2011 dags. 26. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 39/2011 dags. 21. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 56/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 193/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 198/2012 dags. 15. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 172/2012 dags. 16. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2013 dags. 15. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2015 dags. 28. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2015 dags. 4. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2017 dags. 2. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2017 dags. 2. febrúar 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 451/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 702/1993[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 48/1988 dags. 27. október 1988[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 101/1989 dags. 3. maí 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 213/1989 dags. 28. ágúst 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 384/1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 806/1993 dags. 30. ágúst 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 541/1991 dags. 5. október 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1014/1994 dags. 24. nóvember 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1249/1994 (Umsýslugjald Fasteignamats ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1394/1995 dags. 2. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1718/1996 dags. 29. apríl 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2480/1998 dags. 4. júní 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2487/1998 dags. 17. desember 1999 (Viðmiðunarreglur Viðlagatryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2534/1998 (Þjónustugjöld Löggildingarstofu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3014/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3309/2001 dags. 31. júlí 2002 (Aðgangur að gögnum hjá Fjármálaeftirlitinu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3580/2002 dags. 31. október 2002 (Lánatryggingasjóður kvenna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3503/2002 dags. 27. nóvember 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4225/2004 dags. 13. júlí 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4567/2005 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4654/2006 (Skil á starfsleyfi til miðlunar vátrygginga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4351/2005 (Skúffufé ráðherra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4390/2005 dags. 30. nóvember 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5084/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5265/2008 dags. 22. febrúar 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5520/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5617/2009 dags. 16. desember 2009 (Tilnefning rannsóknarmanna - Rannsókn í hlutafélagi)[HTML]
Ráðuneyti synjaði um heimild til skipunar skoðunarmanns.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5746/2009 (Gjafsóknarbeiðni)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6182/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6339/2011 dags. 20. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6668/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6747/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6631/2011 dags. 21. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6685/2011 dags. 21. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7097/2012 dags. 14. ágúst 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7068/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6123/2010 (Geysir Green Energy)[HTML]
Geysir Green Energy gaf út yfirlýsingu um að selja ýmis auðlindaréttindi til erlends aðila og fór það yfir nefnd. Hún mat lögmæti ákvörðunarinnar. Umboðsmaður taldi að yfirlýsingu bryti í bága við skýrleikaregluna þar sem hún olli mikilli réttaróvissu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6460/2011 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8302/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8675/2015 (Úthlutun styrkja úr Orkusjóði - Heimildir stjórnvalda til að birta og leiðrétta upplýsingar opinberlega)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9730/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10903/2021 dags. 21. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F108/2022 dags. 15. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11586/2022 dags. 25. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11597/2022 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11026/2021 dags. 17. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10749/2020 dags. 10. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12055/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12073/2023 dags. 9. mars 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11711/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12174/2023 dags. 5. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12225/2023 dags. 12. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12416/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12572/2024 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12629/2024 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12661/2024 dags. 26. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12597/2024 dags. 28. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12615/2024 dags. 28. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12826/2024 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13017/2024 dags. 27. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1972251, 253, 960, 962
19804, 10-11, 13
19811575-1577
19851394
1989335
1990664
1991 - Registur10, 22, 42, 192
1991348-349, 351, 356, 359, 362-363, 365, 368, 376, 385-386, 1726, 1729-1730, 1732, 1737
19921112
1993 - Registur14
1993822-823
199480, 86, 1648
1996 - Registur17, 322, 370
19961210, 1215, 1255-1257, 1262, 1264-1268, 1270
1997399
199868, 1313
19993140, 3142, 3144, 4001
20001058, 1074, 2100, 4320, 4323, 4325-4326
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1984-1992383
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1970A318, 388-389
1971A16, 249
1971B20, 76, 82, 86, 350, 819
1972A245
1972B576, 692-693, 695, 697, 701
1973A97, 172-173, 191
1973B535, 973
1974A269
1974B135, 262-263
1976A41, 146
1976B50
1977A110-111
1978A115, 138, 280
1979A29, 123
1980A270
1981A27, 121
1981B235, 395-396, 398, 1287, 1290, 1294, 1483
1982A67
1982B501-502
1983A94
1983B1340, 1345, 1347, 1349, 1651
1985A150, 157, 197, 270, 282-283, 289-292, 295, 375
1985B594
1986A79-80, 82, 87, 111, 117-118
1986B954, 960-961
1987A18, 20, 40, 57
1987B271, 466
1987C121, 123-124
1988A22, 217, 291
1988B459, 509, 1199
1989A235, 247, 257-258, 260, 262, 269-270, 349
1989B281-282, 966, 1085-1086, 1088
1990A23
1990B294, 464, 841-842
1991A187, 189, 215, 248-250, 540, 544
1991B349
1992A216, 218-220, 234, 242
1992B56, 59-60, 308-310, 962-965, 969
1993A47, 57-60, 67-68, 71, 78-79, 84, 88-89, 128-129, 190, 195, 212, 215, 339, 483, 583, 588, 592, 871
1993B280, 291, 664, 669, 671, 709, 1374
1994A316-317, 319-320, 326, 360, 369
1994B560, 562, 850, 958, 960, 1266-1267, 1269, 1271-1272, 1384, 1386-1387, 2813
1995A64, 125, 271, 761, 763
1995B254, 466, 730, 732
1996A21-22, 24, 33, 38, 50, 55, 98, 126-129, 361-362, 367, 387, 390
1996B698, 746, 1358
1997A62-63, 67, 91, 93-94, 123-124, 145, 149-150, 452
1997B507, 870, 1797-1798, 1807
1998A121, 123-124, 132, 384, 386-388
1998B695, 915-917, 928-931, 2400, 2403, 2469
1999A64, 67-69, 78, 196, 203, 205, 210, 498
1999B8, 846-847, 865, 1427, 2064-2065
2000A13-14, 73, 87, 101, 127-128, 266-267, 299, 448
2000B239, 339, 1215-1218, 2882
2001A44, 49, 51-52, 82, 89, 431
2001B1413, 2248, 2790-2791
2002A62, 78, 80, 178, 181, 252, 468, 486
2002B23, 26, 556, 1045, 1797, 2348
2003A68, 468
2003B69-70, 1575, 1986-1987, 2977
2004A9, 85, 101, 113-114, 119, 166, 839
2004B2531, 2713
2005A59-60, 62, 66-67, 69, 90, 92, 100, 102, 181, 193-196
2005B238, 247, 1444, 1452, 2295, 2492
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1970AAugl nr. 47/1970 - Lög um Útflutningslánasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1970 - Lög um Alþýðubankann h.f.[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 14/1971 - Lög um Útflutningsmiðstöð iðnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1971 - Lög um breyting á lögum um verðlagsmál, nr. 54 frá 14. júní 1960[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 11/1971 - Reglugerð um útflutningslánasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1971 - Samþykktir fyrir Alþýðubankann h.f.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1971 - Reglugerð fyrir Alþýðubankann h.f.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1971 - Stofnskrá fyrir Útflutningsmiðstöð iðnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1971 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 265/1972 - Reikningur Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1972 - Samþykktir fyrir Alþýðubankann hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 330/1972 - Reglugerð fyrir Alþýðubankann hf.[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 40/1973 - Bráðabirgðalög um niðurfærslu verðlags o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1973 - Lög um jöfnun flutningskostnaðar á sementi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1973 - Bráðabirgðalög um heimild til að afnema um stundarsakir þau efri mörk, sem gilda um daglega gengisskráningu krónunnar[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 284/1973 - Reglugerð um merkingu matvæla og annarra neyslu- og nauðsynjavara, sem seldar ern í smásölu[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 47/1974 - Lög um ráðstafanir til að draga úr áhrifum olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 78/1974 - Reglugerð um jöfnun flutningskostnaðar á sementi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1974 - Samþykkt fyrir Verslunarbanka Íslands h.f.[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 41/1976 - Reglugerð um verðlagsmál[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 34/1977 - Lög um kjarasamninga starfsmanna banka í eigu ríkisins[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 32/1978 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1978 - Lög um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 13/1979 - Lög um stjórn efnahagsmála o.fl.[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 53/1980 - Lög um jöfnun og lækkun hitunarkostnaðar[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 12/1981 - Lög um verðlagsaðhald, lækkun vörugjalds og bindiskyldu innlánsstofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1981 - Lög um lagmetisiðnað og Þróunarsjóð lagmetisiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 231/1981 - Samþykktir fyrir Verzlunarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 809/1981 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 272/1982 - Reglugerð um jöfnun flutningskostnaðar á sementi[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 751/1983 - Reglugerð fyrir Alþýðubankann hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 752/1983 - Samþykktir fyrir Alþýðubankann hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 829/1983 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 46/1985 - Lög um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1985 - Lög um greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1985 - Lög um viðskiptabanka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1985 - Lög um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1985 - Lög um nefnd til að kanna viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 27/1986 - Lög um verðbréfamiðlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1986 - Lög um yfirtöku ríkisviðskiptabanka á eignum og skuldum Söfnunarsjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1986 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1986 - Lög um Útflutningsráð Íslands[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 470/1986 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 7/1987 - Lög um stofnun hlutafélagsbanka um Útvegsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1987 - Vaxtalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1987 - Lög um listmunauppboð o.fl.[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 138/1987 - Reikningur Tryggingarsjóðs viðskiptabanka fyrir árið 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1987 - Reglur um umboðsskrifstofur erlendra banka[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 19/1987 - Auglýsing um samkomulag við Bandaríkin um hvalamálefni[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 83/1988 - Bráðabirgðalög um efnahagsaðgerðir[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 190/1988 - Reikningur Tryggingarsjóðs viðskiptabanka fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/1988 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1988 - Reglugerð um Atvinnutryggingarsjóð útflutningsgreina[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 9/1989 - Lög um efnahagsaðgerðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1989 - Lög um breytingu á lögum nr. 13, 10. apríl 1979, um stjórn efnahagsmála o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1989 - Lög um eignarleigustarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1989 - Lög um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1989 - Lög um breytingu á vaxtalögum, nr. 25 27. mars 1987[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 145/1989 - Reikningur Tryggingarsjóðs viðskiptabanka, fyrir árið 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 543/1989 - Reglugerð um námskeið og próf til að öðlast leyfi til verðbréfamiðlunar[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 17/1990 - Lög um ábyrgðadeild fiskeldislána[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 182/1990 - Reglugerð um ábyrgðadeild fiskeldislána[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/1990 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 22/1991 - Lög um samvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1991 - Lög um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1991 - Lög um breyting á ýmsum lögum vegna aðskilnaðar dómsvalds og umboðsvalds í héraði[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 87/1992 - Lög um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1992 - Lög um innflutning[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1992 - Lög um vog, mál og faggildingu[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 26/1992 - Reglur um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1992 - Reglugerð um námskeið og próf til að öðlast leyfi til verðbréfamiðlunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 471/1992 - Reglugerð um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 8/1993 - Samkeppnislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1993 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1993 - Lög um verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1993 - Lög um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1993 - Lög um ráðstafanir til að efla eiginfjárstöðu innlánsstofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1993 - Lög um neytendalán[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1993 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1993 - Búvörulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1993 - Lög um lánastofnanir aðrar en viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1993 - Lög um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, nr. 99 8. september 1993[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 146/1993 - Reikningur Tryggingasjóðs viðskiptabanka fyrir árið 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 350/1993 - Reglugerð um starfsemi faggiltra vottunarstofa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/1993 - Reglugerð um starfsemi faggiltra prófunarstofa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 377/1993 - Reglugerð um neytendalán[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 593/1993 - Reglugerð um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 101/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 30/1993, um neytendalán[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 100/1992, um vog, mál og faggildingu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1994 - Lög um jöfnun á flutningskostnaði olíuvara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1994 - Lög um neytendalán[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1994 - Lög um atvinnuréttindi útlendinga[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 187/1994 - Reikningur Tryggingarsjóðs viðskiptabanka 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/1994 - Reglugerð um hlutverk fjármálastofnana við aðgerðir gegn peningaþvætti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 307/1994 - Reglugerð um útibú og umboðsskrifstofu lánastofnunar með staðfestu í ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 407/1994 - Reglugerð um námskeið og próf til að öðlast leyfi til sölu notaðra ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 408/1994 - Reglugerð um öryggi leikfanga og hættulegar eftirlíkingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 431/1994 - Reglugerð um viðskipti með byggingarvörur[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 13/1995 - Lög um breytingu á vaxtalögum, nr. 25/1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1995 - Lög um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 111/1995 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands, nr. 470 14. nóvember 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/1995 - Reglugerð um Umsýslustofnun varnarmála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1995 - Reikningur Tryggingarsjóðs viðskiptabanka fyrir árið 1994[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 13/1996 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1996 - Lög um breytingu á lögum nr. 123/1993, um lánastofnanir aðrar en viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1996 - Lög um breytingu á lögum nr. 43/1993, um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1996 - Lög um breyting á lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri, nr. 34 25. mars 1991, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1996 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 321/1996 - Reglugerð um frjálsa þátttöku iðnfyrirtækja í umhverfismálakerfi ESB[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/1996 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 541/1996 - Reglugerð um vínmál og löggildingu þeirra[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 20/1997 - Lög um breyting á lögum nr. 69/1994, um sölu notaðra ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1997 - Lög um gerð samninga um hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1997 - Lög um breytingu á lögum nr. 138/1994, um einkahlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1997 - Lög um stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1997 - Lög um stofnun Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1997 - Lög um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1997 - Lög um rafræna eignarskráningu verðbréfa[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 260/1997 - Auglýsing um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 420/1997 - Reglur um bindiskyldu við Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 769/1997 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 770/1997 - Reglur um Framtakssjóð Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 28/1998 - Lög um verslunaratvinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1998 - Lög um starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1998 - Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 190/1998 - Reglur um bindiskyldu við Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 285/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 264, 31. desember 1971, um raforkuvirki, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 776/1998 - Reglugerð um snyrtivörur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 777/1998 - Reglugerð um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 794/1998 - Reglur um bindiskyldu við Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 31/1999 - Lög um alþjóðleg viðskiptafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1999 - Lög um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1999 - Lög um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1999 - Lög um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og skilavald
Augl nr. 128/1999 - Lög um breyting á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 5/1999 - Auglýsing um álagningu eftirlitsgjalds þeirra aðila er lúta eftirliti Fjármálaeftirlitsins á árinu 1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1999 - Reglugerð um próf í verðbréfamiðlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1999 - Reglugerð um opinbera skráningu verðbréfa í kauphöll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 761/1999 - Reglugerð um kærunefnd skv. lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, nr. 87/1998[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 11/2000 - Lög um breytingu á lagaákvæðum um fjármálaeftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/2000 - Lög um þjónustukaup[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2000 - Lög um húsgöngu- og fjarsölusamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/2000 - Lög um lausafjárkaup[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/2000 - Lög um stofnun hlutafélags um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/2000 - Lög um breytingu á samkeppnislögum, nr. 8/1993, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 120/2000 - Reglugerð um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 506/2000 - Reglugerð um próf í verðbréfaviðskiptum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/2000 - Reglugerð um kærunefnd skv. lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, nr. 87/1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 992/2000 - Embætti, sýslanir, leyfi o.fl.[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 23/2001 - Lög um breytingu á lögum nr. 22/1991, um samvinnufélög, með síðari breytingum (innlánsdeildir)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/2001 - Lög um rafrænar undirskriftir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/2001 - Lög um vexti og verðtryggingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/2001 - Lög um stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/2001 - Lög um breytingu á lögum nr. 27/1981, um rétt manna til að kalla sig viðskiptafræðinga eða hagfræðinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/2001 - Lög um breytingu á lögum nr. 7/1936, um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 562/2001 - Reglugerð um samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 776/2001 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1267 (1999) um aðgerðir gegn liðsmönnum stjórnar talibana í Afganistan og nr. 1333 (2000) um aðgerðir gegn talibönum í Afganistan og hryðjuverkasveitum sem hafa aðsetur í Afganistan[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 937/2001 - Reglugerð um jöfnun flutningskostnaðar á sementi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 30/2002 - Lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/2002 - Lög um rafeyrisfyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/2002 - Lög um vörur unnar úr eðalmálmum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 28/1998, um verslunaratvinnu, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/2002 - Lög um útflutningsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 16/2002 - Auglýsing um samþykktir fyrir Tryggingasjóð sparisjóða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 219/2002 - Reglugerð um orkunýtni straumfesta til flúrlýsingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 349/2002 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1267 (1999) um aðgerðir gegn liðsmönnum stjórnar talibana í Afganistan og nr. 1333 (2000) um aðgerðir gegn talibönum í Afganistan og hryðjuverkasveitum sem hafa aðsetur í Afganistan, sbr. og ályktanir öryggisráðsins nr. 1388 (2002) og 1390 (2002) um ástandið í Afganistan[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 694/2002 - Auglýsing um tilnefningu stjórnvalda og samtaka sem rétt hafa til lögbannsaðgerða í þágu heildarhagsmuna neytenda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 30/2003 - Lög um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 45/2003 - Reglugerð um námskeið og próf til að öðlast leyfi til sölu notaðra ökutækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 492/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 942/2002 um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 633/2003 - Reglugerð um próf í verðbréfaviðskiptum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1055/2003 - Auglýsing um samþykktir fyrir Tryggingasjóð sparisjóða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 4/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/2004 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/2004 - Lög um breytingu á útvarpslögum, nr. 53/2000, og samkeppnislögum, nr. 8/1993[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/2004 - Lög um greiðslur yfir landamæri í evrum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 986/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 942/2002 um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim, með síðari breytingu nr. 492/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1060/2004 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 32/2005 - Lög um miðlun vátrygginga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/2005 - Auglýsing frá forsætisráðuneytinu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/2005 - Samkeppnislög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/2005 - Lög um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/2005 - Lög um Neytendastofu og talsmann neytenda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 201/2005 - Starfsreglur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993, um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 653/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 654/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 990/2005 - Reglugerð um frjálsa þátttöku fyrirtækja og stofnana í umhverfisstjórnunarkerfi bandalagsins (EMAS)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1090/2005 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 24/2006 - Lög um faggildingu o. fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2006 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2006 - Lög um breytingu á lögum um lausafjárkaup, lögum um þjónustukaup og lögum um neytendakaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2006 - Lög um mælingar, mæligrunna og vigtarmenn[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 245/2006 - Reglugerð um opinbera skráningu verðbréfa í kauphöll[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2006 - Auglýsing um tilnefningu stjórnvalda og samtaka sem rétt hafa til lögbannsaðgerða í þágu heildarhagsmuna neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 533/2006 - Auglýsing um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 17/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Mexíkó um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 50/2007 - Lög um sameignarfélög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2007 - Lög um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (millilandasamruni og millilandaskipting)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2007 - Lög um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2007 - Bráðabirgðalög um notkun raflagna og raffanga í núverandi ástandi á íbúðar- og skólasvæði fyrrum varnarsvæðis á Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 167/2007 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðs Íslands[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 828/2007 - Auglýsing um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 62/2008 - Bráðabirgðalög um breytingu ákvæða laga um Viðlagatryggingu Íslands um eigin áhættu vátryggðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2008 - Innheimtulög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 275/2008 - Reglugerð um áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 940/2008 - Skipulagsskrá fyrir Sjóð Samtaka fjárfesta, almennra hlutabréfa- og sparifjáreigenda[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 27/2009 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 88/2005, og lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2009 - Lög um ábyrgðarmenn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2009 - Lög um stofnun opinbers hlutafélags til að stuðla að endurskipulagningu rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2009 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna innleiðingar á tilskipun 2005/29/EB um óréttmæta viðskiptahætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2009 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðs Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 107/2009 - Lög um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 32/2009 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 562/2001, um samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2009 - Reglugerð um hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um námskeið og prófraun til að öðlast löggildingu til sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa nr. 837/2004, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 347/2009 - Reglugerð um úrskurðarnefnd verðbréfamiðstöðva[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 364/2009 - Auglýsing um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2009 - Reglugerð um tilvísanir til staðla og normskjala fyrir mælitæki[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 75/2010 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2010 - Lög um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2010 - Lög um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, lögum um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins og lögum um umboðsmann skuldara[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 307/2010 - Reglugerð um störf eftirlitsnefndar sbr. lög nr. 107/2009 um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 981/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um viðskipti með byggingarvörur, nr. 431/1994, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2010 - Reglugerð um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 25/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 17/1991, um einkaleyfi, með síðari breytingum (reglugerðarheimild)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna þjónustuviðskipta á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 127/2011 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, tollalögum og lögum um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2011 - Lög um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 6/2012 - Auglýsing frá forsætisráðuneytinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2012 - Auglýsing frá forsætisráðuneytinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2012 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna nýrra laga um Stjórnarráð Íslands, nr. 115/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2012 - Auglýsing frá forsætisráðuneytinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2012 - Úrskurður um breytingu á forsetaúrskurði nr. 184 frá 31. desember 2011, um skiptingu starfa ráðherra, sbr. úrskurð um breytingu á forsetaúrskurði nr. 12 frá 24. febrúar 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2012 - Auglýsing frá forsætisráðuneytinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2012 - Auglýsing frá forsætisráðuneytinu[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 31/2012 - Reglugerð um störf eftirlitsnefndar sbr. lög nr. 107/2009 um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins[PDF vefútgáfa]
2012CAugl nr. 17/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Úrúgvæ[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 606/2013 - Gjaldskrá Skagafjarðarveitna. Hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 643/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2012 að því er varðar kröfur varðandi visthönnun vatnsdælna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 644/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 421/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 641/2009 er varðar visthönnun á sjálfstæðum hringrásardælum án ásþéttis og hringrásardælum án ásþéttis sem eru felldar inn í vörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 687/2013 - Gjaldskrá Orkuveitu Reykjavíkur, heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 697/2013 - Reglugerð um viðmiðunarmörk vegna niðurgreiðslna dreifingarkostnaðar rafmagns í dreifbýli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2013 - Reglugerð um framkvæmd laga um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 788/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1256/2012 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 7 og alþjóðlegan reikningsskilastaðal IAS-staðal 32[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 793/2013 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Orkubús Vestfjarða ohf. fyrir hitaveitur, nr. 743/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 794/2013 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs hf., nr. 254/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 829/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 698/2013, um framkvæmd laga um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 832/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 874/2012, frá 12. júlí 2012, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar rafmagnsljósapera og lampa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 848/2013 - Auglýsing um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 868/2013 - Auglýsing um gjaldskrá Orkustofnunar vegna útgáfu leyfa og eftirlits samkvæmt vatnalögum nr. 15/1923, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2013 - Reglugerð um söfnun gagna um framleiðslu, innflutning, geymslu og sölu á eldsneyti og eftirlit með orkuhlutdeild endurnýjanlegs eldsneytis í heildarsölu til samgangna á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 881/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og GMR Endurvinnslunnar ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 911/2013 - Reglugerð um niðurfellingu reglugerðar nr. 180/2006 um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (I)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 940/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1254/2012 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IFRS-staðal) 10, og alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IFRS-staðal) 11, alþjóðlegan reikningskilastaðal (IFRS-staðal) 12, alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) 27 (2011) og alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) 28 (2011)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 941/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1255/2012 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) 12, og alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IFRS-staðal) 1 og 13, og 20. túlkun alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil (IFRIC-túlkun 20)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 942/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 183/2013 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal IFRS-staðal 1[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 943/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 301/2013 að því er varðar árlegar endurbætur á alþjóðlegum reikningsskilastöðlum, tímabilið 2009-2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 313/2013 að því er varðar samstæðureikningsskil, sameiginlegt fyrirkomulag og upplýsingagjöf um hagsmuni í öðrum einingum: Aðlögunarleiðbeiningar (breytingar á alþjóðlegum reikningsskilastöðum IFRS 10, 11 og 12)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1235/2011, frá 29. nóvember 2011, um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1222/2009 að því er varðar flokkun á veggripi hjólbarða á blautum vegi, mælingu á snúningsmótstöðu og sannprófunaraðferðina[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2013 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Veitustofnunar Seltjarnarness, heitt vatn, nr. 901/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2013 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1136/2013 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1190/2013 - Gjaldskrá fyrir Hitaveitu Drangsness[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2013 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2013 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1193/2013 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá HS veitna hf. fyrir heitt vatn nr. 1092/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1194/2013 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur nr. 1063, 22. desember 2009, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1235/2013 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 109/2014 - Gjaldskrá Hitaveitu Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2014 - Gjaldskrá Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 163/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 932/2012, frá 3. október 2012, um kröfur varðandi visthönnun þurrkara til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 164/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1194/2012, frá 12. desember 2012, um kröfur varðandi visthönnun stefnuvirkra ljósapera, ljósdíóðupera og tengds búnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2014 - Gjaldskrá Bláskógaveitu (hitaveitu), Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 310/2014 - Auglýsing um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 437/2014 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Selfossveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 439/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 39/2009 um Kolvetnisrannsóknasjóð, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2014 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og PCC SE og PCC BakkiSilicon hf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 475/2014 - Gjaldskrá Hitaveitu Reykjahlíðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 476/2014 - Gjaldskrá Hitaveitu Reykjahlíðar í Birkilandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2014 - Reglugerð um úthlutun styrkja úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða vegna átaks til uppbyggingar á ferðamannastöðum sumarið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 612/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1374/2013 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal IAS-staðal 36[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 613/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1375/2013 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal IAS-staðal 39[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2014 - Gjaldskrá Orkuveitu Reykjavíkur, heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 589/2009 um próf til löggildingar endurskoðunarstarfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 775/2014 - Gjaldskrá HS veitna hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1025/2012 frá 25. október 2012, um evrópska stöðlun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 799/2014 - Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 534/1995 um gildistöku tiltekinna tilskipana Evrópubandalagsins um tilhögun upplýsingaskipta vegna setningar tæknilegra staðla og reglugerða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 804/2014 - Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 888/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 420/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 640/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 904/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 550/2012, um mat á vegnum fjármagnskostnaði sem viðmið um leyfða arðsemi við ákvörðun tekjumarka sérleyfisfyrirtækja í flutningi og dreifingu á raforku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 942/2014 - Reglugerð um veitingu heimildar til færslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiðli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 945/2014 - Gjaldskrá HS veitna hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 978/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 550/2012, um mat á vegnum fjármagnskostnaði sem viðmið um leyfða arðsemi við ákvörðun tekjumarka sérleyfisfyrirtækja í flutningi og dreifingu á raforku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2014 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur nr. 1063/2009, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1078/2014 - Gjaldskrá fyrir Hitaveitu Drangsness[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1079/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 585/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1094/2014 - Gjaldskrá HS veitna hf. (áður Hitaveita Suðurnesja) fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1099/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um löggildingu fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala, nr. 1123/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1102/2014 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1165/2014 - Gjaldskrá fyrir heitt vatn á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2014 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1203/2014 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Veitustofnunar Seltjarnarness, heitt vatn, nr. 901/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1204/2014 - Gjaldskrá Hitaveitu Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1205/2014 - Gjaldskrá RARIK ohf. (áður Rafmagnsveitur ríkisins) fyrir sölu á heitu vatni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1206/2014 - Gjaldskrá Hitaveitu Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2014 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2014 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1279/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 819/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar og ráðsins (EB) nr. 106/2008 frá 15. janúar 2008 um áætlun Bandalagsins varðandi orkunýtnimerkingar á skrifstofubúnaði[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 12/2015 - Auglýsing um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2015 - Gjaldskrá Hitaveitu Reykjahlíðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2015 - Gjaldskrá Hitaveitu Reykjahlíðar í Birkilandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2015 - Auglýsing um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2015 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Selfossveitna, nr. 210/2008, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 550/2012, um mat á vegnum fjármagnskostnaði sem viðmið um leyfða arðsemi við ákvörðun tekjumarka sérleyfisfyrirtækja í flutningi og dreifingu á raforku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 178/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1174/2013 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla, IFRS-staðla 10 og 12, og alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 27[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 634/2014 að því er varðar 21. túlkun alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil, IFRIC - túlkun 21[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 195/2015 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2015 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 697/2014 frá 24. júní 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 906/2009. (Á sviði samkeppnisréttar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 210/2015 - Verklagsreglur og skilyrði fyrir styrkveitingum úr Kolvetnisrannsóknasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 304/2015 - Auglýsing um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar o.fl. nr. 37/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2015 - Reglur um mat á umsóknum um leyfi til að kalla sig byggingafræðing[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 549/2015 - Reglugerð um gagnsæi verðlagningar á raforku til iðnfyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2015 - Gjaldskrá Orkuveitu Reykjavíkur, heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 649/2015 - Reglugerð um góðar starfsvenjur við rannsóknir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 686/2015 - Reglugerð um próf til viðurkenningar bókara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 769/2015 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Orkubús Vestfjarða ohf. fyrir hitaveitur, nr. 743/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2015 - Reglugerð um leigu skráningarskyldra ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 841/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 548/2014, frá 21. maí 2014, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar litla, meðalstóra og stóra aflspenna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Írak[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 852/2015 - Gjaldskrá um starfsleyfi fyrir leigu skráningarskyldra ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2015 - Gjaldskrá Skagafjarðarveitna. Hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 937/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1361/2014 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla, IFRS-staðal 3 og 13, og alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 40[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 938/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/28 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla, IFRS-staðla 2, 3 og 8, og alþjóðlega reikningsskilastaðla, IAS-staðla 16, 24 og 38[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 939/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/29 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 947/2015 - Reglur um staðfestingu iðnaðar- og viðskiptaráðherra á gjaldskrám hitaveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2015 - Reglur um breytingu á reglum um bókhald og reikningsskil ferðaskrifstofa, nr. 1100/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1008/2015 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og United Silicon hf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2015 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Thorsil ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1105/2015 - Reglur um mat á umsóknum um leyfi til að kalla sig verkfræðing[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2015 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Matorku ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2015 - Auglýsing um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1241/2015 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1242/2015 - Gjaldskrá Hitaveitu Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1243/2015 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 920/2013 og tilmæli framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 473/2013 frá 24. september 2013 um tilnefningu á og eftirlit með tilkynntum aðilum (sem annast samræmismat fyrir ákveðna vöruflokka sem geta haft mikil áhrif á öryggishagsmuni almennings)[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 4/2016 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2016 - Gjaldskrá Hitaveitu Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2016 - Gjaldskrá Veitna ohf. á veitusvæðum Orkuveitu Reykjavíkur, heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2016 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Veitustofnunar Seltjarnarness, heitt vatn, nr. 901/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2016 - Reglugerð um starfsreglur Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða vegna styrkveitinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2016 - Gjaldskrá Skagafjarðarveitna. Hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2016 - Gjaldskrá Bláskógaveitu (hitaveitu), Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2016 - Auglýsing um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 148/2016 - Auglýsing um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 617/2013, frá 26. júní 2013, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun tölva og netþjóna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2016 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 665/2013, frá 3. maí 2013 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar ryksugna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 153/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 666/2013, frá 8. júlí 2013 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun ryksugna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 154/2016 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 812/2013, frá 18. febrúar 2013 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar vatnshitara, geymslutanka fyrir heitt vatn og pakka með vatnshitara og búnaði sem nýtir sólarorku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2016 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 65/2014, frá 1. október 2013, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar bakaraofna og gufugleypa til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 156/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 66/2014 frá 14. janúar 2014, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun bakaraofna, helluborða og gufugleypa til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 417/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1275/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 422/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 642/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 585/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 172/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um leigu skráningarskyldra ökutækja, nr. 840/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 182/2016 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2016 - Reglugerð um Orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 192/2016 - Reglugerð um mat á vegnum fjármagnskostnaði sem viðmið um leyfða arðsemi við ákvörðun tekjumarka sérleyfisfyrirtækja í flutningi og dreifingu á raforku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 212/2016 - Auglýsing um styrki vegna tengingar lögbýla við dreifikerfi raforku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 268/2016 - Auglýsing um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 295/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2173 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 11[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 296/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2231 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla, IAS-staðla 16 og 38[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 297/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2406 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 1[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 298/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2441 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 27[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2016 - Auglýsing um flokkun vöru og þjónustu vegna vörumerkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2343 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla, IFRS-staðla 5 og 7 og alþjóðlega reikningsskilastaðla, IAS-staðla 19 og 34[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 344/2016 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 811/2013 frá 18. febrúar 2013, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar hitara fyrir rými, sambyggðra hitara, pakka með hitara fyrir rými, hitastýringu og búnaði sem nýtir sólarorku og pakka með sambyggðum hitara, hitastýringu og búnaði sem nýtir sólarorku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1253/2014 frá 7. júlí 2014, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun loftræstieininga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 346/2016 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1254/2014 frá 11. júlí 2014, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar loftræstieininga fyrir íbúðarhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 347/2016 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1094 frá 5. maí 2015, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar kæli- eða frystiskápa sem notaðir eru í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2016 - Reglugerð um eftirlitsáætlun um jafnræði viðskiptavina flutningsfyrirtækis raforku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 398/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2113 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla, IAS-staðla 16 og 41[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2016 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur nr. 1063/2009, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 449/2016 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs hf., nr. 254/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2016 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Selfossveitna, nr. 210/2008, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2016 - Gjaldskrá Hitaveitu Egilsstaða og Fella ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 599/2016 - Gjaldskrá Hitaveitu Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 604/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 832/2013 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 874/2012, frá 12. júlí 2012, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar rafmagnsljósapera og lampa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 388/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 392/2012 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar þurrkara til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 606/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 386/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 626/2011 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/EB að því er varðar orkumerkingar loftræstisamstæða og viftna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 607/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 385/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1062/2010 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/EB að því er varðar orkumerkingar sjónvarpa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 608/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 384/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1061/2010 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/EB að því er varðar orkumerkingar þvottavéla til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 609/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 383/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1060/2010 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/EB að því er varðar orkumerkingar kælitækja til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 610/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 382/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1059/2010 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/EB að því er varðar orkumerkingar uppþvottavéla til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 611/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 344/2016 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 811/2013 frá 18. febrúar 2013, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar hitara fyrir rými, sambyggðra hitara, pakka með hitara fyrir rými, hitastýringu og búnaði sem nýtir sólarorku og pakka með sambyggðum hitara, hitastýringu og búnaði sem nýtir sólarorku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 612/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 154/2016 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 812/2013, frá 18. febrúar 2013 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar vatnshitara, geymslutanka fyrir heitt vatn og pakka með vatnshitara og búnaði sem nýtir sólarorku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 613/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 152/2016 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 665/2013, frá 3. maí 2013 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar ryksugna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 614/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1189 frá 28. apríl 2015, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun katla fyrir eldsneyti í föstu formi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 615/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1188 frá 28. apríl 2015, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun staðbundinna rýmishitara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 616/2016 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1187 frá 27. apríl 2015, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar katla fyrir eldsneyti í föstu formi og pakka með kötlum fyrir eldsneyti í föstu formi, viðbótarhiturum, hitastýringu og búnaði sem nýtir sólarorku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 617/2016 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1186 frá 24. apríl 2015, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar staðbundinna rýmishitara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 618/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1185 frá 24. apríl 2015, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun staðbundinna rýmishitara sem nota eldsneyti í föstu formi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 619/2016 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1095 frá 5. maí 2015, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun kæli- eða frystiskápa, sem notaðir eru í atvinnuskyni, blásturskæliskápa og blástursfrystiskápa, þjöppusamstæðna með eimsvala og vökvakæla fyrir vinnslukerfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 621/2016 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar ráðsins (ESB), á sviði samkeppnismála, nr. 316 frá 21. desember 2014 um beitingu 3. mgr. 101. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart flokkum samninga um tækniyfirfærslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2016 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar ráðsins (EB), á sviði samkeppnismála, nr. 411 frá 26. febrúar 2004 um að fella úr gildi reglugerð (EBE) nr. 3975/87 og breyta reglugerðum (EBE) nr. 3976/87 og (EB) nr. 1/2003 með tilliti til flutninga í lofti milli Bandalagsins og þriðju landa (3) skal felld inn í samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 623/2016 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar ráðsins (ESB), á sviði samkeppnismála, nr. 1269 frá 5. desember 2013, sem uppfærir reglugerð nr. 802/2004, um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 um eftirlit með samfylkingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 653/2016 - Auglýsing um staðfestingu starfsreglna Flugþróunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 654/2016 - Auglýsing um verklagsreglur ráðgjafarnefndar Orkusjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 683/2016 - Gjaldskrá Veitna ohf. á veitusvæðum Orkuveitu Reykjavíkur, heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2016 - Gjaldskrá Ferðamálastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 731/2016 - Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 216/2000 um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi orkunotkun lampa til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 732/2016 - Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 861/2003 um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi orkunotkun rafmagnsofna til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2016 - Auglýsing um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 749/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 633/2003 um próf í verðbréfaviðskiptum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2016 - Gjaldskrá HS veitna hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2016 - Reglugerð um breytingar á reglugerð nr. 20/2016 um starfsreglur Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða vegna styrkveitinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 818/2016 - Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 824/2016 - Reglur um breytingu á reglum um bókhald og reikningsskil ferðaskrifstofa, nr. 1100/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 841/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1040/2005, um framkvæmd raforkulaga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 578/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 244/2009, er varðar visthönnun vöru sem notar orku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 867/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 579/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 245/2009, er varðar visthönnun vöru sem notar orku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 868/2016 - Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 164/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1194/2012, frá 12. desember 2012, um kröfur varðandi visthönnun stefnuvirkra ljósapera, ljósdíóðupera og tengds búnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 869/2016 - Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 219/2002 um orkunýtni straumfesta til flúrlýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2016 - Reglugerð um kerfisáætlun fyrir uppbyggingu flutningskerfis raforku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 913/2016 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu um staðfestingu starfsreglna Flugþróunarsjóðs, nr. 653/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2016 - Reglugerð um meginatriði náms til að öðlast löggildingu til milligöngu við sölu fasteigna og skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 931/2016 - Reglugerð um eftirlitsnefnd fasteignasala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 963/2016 - Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 795/2000 um orkunýtni rafknúinna kælitækja, frystitækja og sambyggðra kæli- og frystitækja til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 974/2016 - Reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga örfélaga byggt á skattframtölum („Hnappurinn“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1177/2016 - Reglugerð um gildistöku og breytingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1194/2012, frá 12. desember 2012, um kröfur varðandi visthönnun stefnuvirkra ljósapera, ljósdíóðupera og tengds búnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2016 - Gjaldskrá Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2016 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2016 - Gjaldskrá Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1214/2016 - Gjaldskrá Veitna ohf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2016 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Veitustofnunar Seltjarnarness, heitt vatn, nr. 901/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1217/2016 - Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 524/1994 um hávaða sem berst í lofti frá heimilistækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1265/2016 - Gjaldskrá Bláskógaveitu (hitaveitu), Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1271/2016 - Reglugerð um endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2016 - Reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 10/2017 - Auglýsing um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2017 - Reglugerð fyrir Kjósarveitur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2017 - Gjaldskrá Kjósarveitna ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2017 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Selfossveitna, nr. 210/2008, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 725/2018 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Algalíf Iceland ehf[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 17/2021 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð um samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila, nr. 562/2001[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2021 - Auglýsing um staðfestingu starfsreglna Flugþróunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 7/2022 - Forsetaúrskurður um skiptingu starfa ráðherra[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 170/2022 - Reglur um íslensku UNESCO-nefndina[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 187/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 1277/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 188/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um leigu skráningarskyldra ökutækja, nr. 840/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 223/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 162/2006 um gjaldtöku fyrirtækjaskrár, hlutafélagaskrár og samvinnufélagaskrár, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 304/2022 - Reglugerð um að fella á brott reglugerð nr. 242/2000 um breytingar á grunnfjárhæðum í lögum nr. 144/1994, um ársreikninga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 305/2022 - Reglugerð um að fella á brott reglugerð nr. 355/2003 um undanþágu frá skilyrðum um rétt til að öðlast löggildingu sem endurskoðandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2022 - Reglur um hönnunarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1265/2022 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 700/2023 - Reglugerð um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1270/2023 - Reglur um starfsemi tónlistarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2023 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 32/2024 - Forsetaúrskurður um skiptingu starfa ráðherra[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 770/2024 - Reglur um sviðslistasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2024 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1147/2024 - Reglur um úthlutun styrkja á vegum menningar- og viðskiptaráðherra árin 2024-2026 til innleiðingar og hagnýtingar íslenskrar máltækni[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)215/216
Löggjafarþing89Þingskjöl1259
Löggjafarþing90Þingskjöl1242-1243, 1245, 1248-1249, 1260, 1271, 1429, 1453, 1775, 1790, 1845, 2087, 2162
Löggjafarþing91Þingskjöl646, 684, 1461
Löggjafarþing92Þingskjöl374, 408, 513, 583, 610, 778, 963, 975, 1313
Löggjafarþing93Þingskjöl305, 341, 344, 517, 527, 1308, 1418, 1602
Löggjafarþing94Þingskjöl487, 539, 616, 728, 1025, 1029, 1484, 1522, 1525, 1847, 1873-1874, 2044-2045, 2171
Löggjafarþing94Umræður3957/3958
Löggjafarþing95Umræður89/90
Löggjafarþing96Þingskjöl253, 424, 635, 1130, 1132, 1266
Löggjafarþing97Þingskjöl264, 297, 374, 454, 1210-1211, 1728-1729, 2032
Löggjafarþing98Þingskjöl680, 1750, 2350, 2373, 2447, 2449, 2633-2636, 2639
Löggjafarþing99Þingskjöl299, 318, 394, 417, 491, 493, 497, 560, 641, 732, 1262, 1264, 1274, 1333, 1344, 1346-1348, 1350, 1355, 1362-1364, 1366, 1444, 1455, 1687, 1884, 1933-1934, 1942, 1944, 1965, 1968, 1971, 1979, 1986, 2138, 2160, 2229, 2232, 2237-2238, 2240, 2243-2245, 2249, 2252, 2259, 2262, 2266, 2419, 2694, 3210, 3226, 3229, 3238
Löggjafarþing99Umræður451/452, 1731/1732, 2723/2724
Löggjafarþing100Þingskjöl128, 445, 481, 792, 1170, 1645, 1778, 2234, 2663-2664, 2878
Löggjafarþing100Umræður1993/1994
Löggjafarþing101Þingskjöl527-528
Löggjafarþing102Þingskjöl553, 604, 1564, 1572, 1624, 2166, 2169, 2278
Löggjafarþing103Þingskjöl560, 574, 633, 720, 790, 877, 880, 883, 1030, 1592, 1651, 1653, 1781, 1834, 1847, 1967-1968, 2212-2213, 2349, 2697, 2742-2743, 3048
Löggjafarþing103Umræður881/882, 1295/1296
Löggjafarþing104Þingskjöl443, 532-533, 585, 687, 801, 841, 883, 1057, 1552, 1691, 1761, 2074, 2095, 2149, 2167, 2233-2234, 2266, 2406, 2410, 2425, 2690, 2900
Löggjafarþing104Umræður1751/1752
Löggjafarþing105Þingskjöl378, 441, 447-448, 480, 785, 827, 842, 846, 861, 2452-2454, 3214
Löggjafarþing106Þingskjöl275, 277, 289-290, 337, 355, 420, 424, 499-500, 534, 579, 622-623, 692, 714, 738, 909, 1847, 1882, 2055, 2074, 2504, 2506, 2530, 2631, 2637, 2712-2713, 2725, 2840, 3140, 3482
Löggjafarþing106Umræður1367/1368, 5947/5948-5949/5950
Löggjafarþing107Þingskjöl478, 482-483, 501, 514, 520, 529-530, 578, 621, 706, 818, 1079, 1083, 1267, 1293, 1488, 1546, 1930, 1932-1933, 2202, 2204, 2216-2217, 2232, 2244, 2251-2253, 2256, 2356, 2399, 2404, 2414-2415, 2619, 2623-2625, 2654-2655, 2711, 2769, 2958, 2961-2964, 2979-2980, 2987, 2989-2992, 2994-2996, 3008, 3032, 3071, 3079, 3157, 3207, 3272, 3279, 3288, 3313, 3316, 3329, 3334, 3336, 3339, 3440, 3508, 3516, 3752, 3782, 3839, 3947, 3960, 3982, 4018, 4042, 4049, 4055, 4058-4060, 4062, 4087-4088, 4094, 4096, 4104, 4118, 4286
Löggjafarþing107Umræður3251/3252-3253/3254, 3593/3594, 3603/3604, 3609/3610-3611/3612, 3693/3694, 4257/4258, 4323/4324, 6267/6268-6269/6270, 6993/6994, 6997/6998
Löggjafarþing108Þingskjöl271, 436, 438, 450, 522-523, 803, 867, 950, 1027, 1040, 1045-1047, 1098, 1127-1128, 1132-1133, 1161, 1307, 1591, 1604, 1666-1669, 1671, 1717, 1723, 1726, 1729, 1775, 2003-2004, 2021, 2070, 2073, 2095, 2112, 2129, 2140-2141, 2144-2145, 2148, 2196-2197, 2332, 2347, 2356, 2358-2359, 2493, 2619-2620, 2707-2708, 2713-2714, 2717-2718, 2720, 2722, 2725, 2939-2942, 3017, 3019-3020, 3024-3025, 3060, 3065, 3129-3131, 3220, 3251-3252, 3272, 3292, 3317-3318, 3347-3348, 3426, 3449, 3464, 3675, 3692, 3694, 3696
Löggjafarþing108Umræður1139/1140-1141/1142, 1149/1150, 1879/1880, 2299/2300, 3319/3320, 3721/3722, 4459/4460-4461/4462
Löggjafarþing109Þingskjöl678-679, 726, 963, 967, 973, 1035, 1037, 1054-1055, 1142, 1375, 1395, 1615, 2008-2009, 2517, 2630, 2825, 2839, 2841, 2847, 2853, 3168, 3171-3172, 3176, 3278, 3310, 3314, 3317-3319, 3331, 3334, 3393, 3438, 3447, 3497, 3936, 4083
Löggjafarþing109Umræður217/218, 857/858, 3741/3742, 4439/4440
Löggjafarþing110Þingskjöl488, 512, 545, 552, 663, 666, 710, 745, 756, 834, 837, 892-893, 2015-2017, 2409, 2435, 2437, 2473, 2520, 2526-2527, 2580, 2651, 2701-2702, 2900, 2987, 3088, 3187-3188, 3198-3199, 3212-3214, 3224, 3236, 3264, 3290, 3398-3400, 3405-3406, 3410-3415, 3417, 3419, 3423, 3426-3428, 3440, 3443, 3651, 3722, 3729, 3857-3858, 3875, 3906, 3921, 3971-3972, 3980, 3982
Löggjafarþing110Umræður183/184, 821/822, 1665/1666
Löggjafarþing111Þingskjöl2-3, 10-11, 22, 24-27, 30, 32, 59, 64, 129, 170, 172, 201-202, 673, 756, 930-931, 957-958, 1030, 1032, 1068, 1074, 1243, 1301, 1306, 1602, 1606, 1638, 1929, 2184, 2186-2188, 2190-2191, 2195, 2245, 2264-2265, 2269-2270, 2287, 2296, 2300, 2302, 2309, 2337, 2344, 2347, 2359-2360, 2423-2424, 2449, 2459, 2464, 2476, 2480-2481, 2483-2484, 2502, 2553, 2555, 2593, 2596, 2692, 2972-2975, 2981, 3096, 3222, 3367, 3447, 3644, 3811, 3967
Löggjafarþing111Umræður445/446, 455/456, 461/462, 593/594, 691/692-695/696, 699/700, 703/704, 715/716-717/718, 899/900, 925/926, 1015/1016, 1073/1074, 1085/1086, 1165/1166, 1177/1178-1179/1180, 1269/1270, 1333/1334, 1345/1346, 1557/1558, 1567/1568, 1687/1688-1691/1692, 1991/1992, 2001/2002, 2005/2006-2007/2008, 2013/2014, 2017/2018, 2031/2032-2033/2034, 2037/2038, 2041/2042-2045/2046, 2297/2298, 2315/2316, 2423/2424, 2491/2492, 2769/2770-2771/2772, 2821/2822, 2825/2826, 2941/2942, 3065/3066, 3109/3110, 3119/3120, 3123/3124, 3135/3136, 3237/3238, 3243/3244, 3251/3252, 3259/3260, 3281/3282, 3287/3288, 3291/3292-3295/3296, 3323/3324, 3341/3342, 3365/3366, 3369/3370-3371/3372, 3445/3446, 3471/3472, 3535/3536, 3545/3546-3547/3548, 3783/3784, 3827/3828, 3849/3850, 3929/3930, 3937/3938, 3989/3990-3991/3992, 4001/4002, 4065/4066, 4069/4070, 4081/4082, 4091/4092, 4111/4112-4113/4114, 4205/4206, 4267/4268, 4275/4276, 4279/4280, 4285/4286, 4293/4294, 4341/4342, 4461/4462, 4601/4602, 4631/4632-4635/4636, 4837/4838, 4845/4846, 5009/5010, 5071/5072-5075/5076, 5105/5106, 5111/5112-5113/5114, 5117/5118, 5215/5216-5217/5218, 5221/5222, 5743/5744, 5747/5748, 5757/5758, 5761/5762, 5831/5832, 5939/5940, 6025/6026, 6191/6192, 6233/6234-6237/6238, 6241/6242, 6245/6246, 6297/6298, 6313/6314, 6319/6320-6321/6322, 6331/6332, 6361/6362, 6365/6366-6367/6368, 6439/6440, 6457/6458, 6513/6514, 6583/6584, 6821/6822, 6831/6832, 6989/6990, 7291/7292, 7297/7298, 7403/7404, 7407/7408, 7487/7488, 7495/7496, 7771/7772
Löggjafarþing112Þingskjöl368, 457, 460, 685, 694, 734, 739, 750, 1064, 1223, 1246, 1396, 1632, 1649, 1793, 1896-1897, 1943, 2398-2399, 2408-2409, 2414, 2427, 2442, 2456, 2489, 2491, 2493-2496, 2576, 2721, 2875-2877, 2882, 2976-2978, 2984, 2988, 2990-2993, 2995, 2997, 3001, 3004-3006, 3018, 3021, 3068, 3186, 3239, 3242, 3244, 3340, 3382, 3533, 3601, 3616, 3620, 3720-3721, 3725-3726, 3730, 3766, 3797, 3954, 3965, 4411, 4472, 4496, 4802-4805, 4807
Löggjafarþing112Umræður51/52, 133/134-135/136, 199/200, 271/272, 605/606, 681/682, 691/692-693/694, 723/724-725/726, 743/744, 1003/1004, 1017/1018, 1049/1050, 1063/1064, 1125/1126-1127/1128, 1131/1132-1133/1134, 1199/1200, 1283/1284, 1481/1482, 1529/1530, 1543/1544, 1571/1572, 1729/1730-1731/1732, 1797/1798, 1801/1802, 2185/2186, 2189/2190, 2195/2196, 2203/2204, 2305/2306-2307/2308, 2337/2338-2339/2340, 2445/2446, 2657/2658, 2761/2762, 2835/2836, 3117/3118, 3133/3134, 3143/3144-3149/3150, 3153/3154, 3271/3272, 3385/3386, 3423/3424, 3427/3428, 3433/3434, 3493/3494, 3579/3580, 3723/3724, 3745/3746, 3791/3792, 4317/4318-4323/4324, 4331/4332-4333/4334, 4345/4346, 4349/4350, 4355/4356, 4415/4416, 4419/4420, 4647/4648, 4747/4748, 4847/4848, 4963/4964, 4967/4968, 5039/5040, 5045/5046-5051/5052, 5089/5090-5091/5092, 5287/5288-5289/5290, 5305/5306-5309/5310, 5539/5540, 5589/5590, 5593/5594, 5699/5700, 5711/5712, 6157/6158, 6161/6162, 6193/6194, 6197/6198, 6219/6220, 6257/6258, 6347/6348, 6351/6352, 6501/6502-6503/6504, 6593/6594, 6599/6600, 6617/6618, 6717/6718, 6871/6872, 6879/6880, 7087/7088, 7221/7222, 7241/7242, 7421/7422-7423/7424, 7539/7540, 7581/7582
Löggjafarþing113Þingskjöl1431, 1508, 1665, 1685, 1780, 2142, 2238, 2469, 2471, 2500-2501, 2807, 3099-3101, 3103-3104, 3108-3109, 3114, 3116, 3118, 3123-3126, 3143, 3373, 3376, 3378, 3439, 3454, 3503, 3510, 4163, 4187, 4258, 4382, 4388, 4548, 4575, 4579, 4978, 5062, 5085
Löggjafarþing113Umræður33/34, 109/110, 175/176, 179/180-181/182, 227/228, 255/256, 259/260, 285/286, 413/414, 591/592, 603/604, 675/676, 831/832-833/834, 1039/1040, 1043/1044-1047/1048, 1077/1078, 1101/1102-1105/1106, 1207/1208-1209/1210, 1293/1294, 1303/1304, 1333/1334, 1337/1338, 1533/1534, 1553/1554-1555/1556, 1583/1584, 1589/1590, 1859/1860, 1905/1906-1907/1908, 2193/2194, 2211/2212, 2241/2242, 2247/2248, 2303/2304-2307/2308, 2343/2344, 2385/2386, 2425/2426, 2431/2432, 2561/2562, 2715/2716-2717/2718, 2721/2722-2723/2724, 2757/2758, 2765/2766, 3183/3184, 3557/3558, 3795/3796-3801/3802, 3913/3914, 3925/3926, 4191/4192, 4395/4396, 4401/4402, 4511/4512, 4527/4528, 4539/4540, 4545/4546, 4625/4626, 4837/4838, 5131/5132, 5149/5150, 5161/5162, 5193/5194, 5257/5258, 5307/5308, 5323/5324
Löggjafarþing114Umræður17/18, 97/98, 313/314, 395/396
Löggjafarþing115Þingskjöl354, 568, 580, 612, 633, 636, 699, 703, 809, 813, 836, 995, 1734, 1771, 1906, 1910, 2899, 2966, 2968, 3274, 3290, 3297, 3357, 3361, 3374, 3397, 3404, 3513, 3517, 3594, 3692, 3900, 3921-3922, 3969-3970, 4090, 4092-4095, 4099, 4102, 4104, 4106, 4108, 4111-4115, 4118, 4120, 4122, 4166, 4494, 4574, 4620, 4640-4641, 4798-4799, 4963, 4969, 4993, 5078, 5095, 5165, 5629, 5632, 5635, 5649, 5855, 5959
Löggjafarþing115Umræður269/270, 811/812, 1057/1058, 1081/1082-1083/1084, 1123/1124, 1169/1170, 1175/1176, 1241/1242, 1315/1316, 1325/1326-1327/1328, 1331/1332, 1337/1338, 1365/1366, 1371/1372, 1551/1552, 1557/1558, 1573/1574, 1593/1594, 1607/1608-1609/1610, 1641/1642-1643/1644, 1647/1648-1649/1650, 1653/1654-1655/1656, 1673/1674-1675/1676, 1679/1680, 1707/1708, 1911/1912-1915/1916, 1919/1920, 1929/1930, 1935/1936, 1941/1942, 1975/1976, 2039/2040, 2045/2046, 2117/2118, 2121/2122-2123/2124, 2131/2132-2133/2134, 2187/2188-2191/2192, 2195/2196, 2365/2366, 2375/2376-2377/2378, 2425/2426, 2543/2544, 2565/2566-2569/2570, 2575/2576, 2601/2602, 2617/2618, 2815/2816, 2819/2820-2821/2822, 2843/2844, 2985/2986, 3951/3952-3957/3958, 4063/4064, 4067/4068, 4175/4176, 4183/4184, 4403/4404, 4929/4930, 4937/4938, 4945/4946, 4963/4964-4965/4966, 5303/5304, 5389/5390-5391/5392, 5395/5396-5397/5398, 5435/5436, 5541/5542, 5561/5562, 5665/5666-5669/5670, 5719/5720, 5725/5726, 6015/6016, 6029/6030, 6061/6062, 6067/6068-6071/6072, 6211/6212, 6215/6216-6219/6220, 6227/6228, 6231/6232, 6305/6306, 6309/6310, 6313/6314-6317/6318, 6347/6348-6353/6354, 6365/6366, 6539/6540, 7025/7026-7027/7028, 7033/7034, 7037/7038, 7041/7042, 7189/7190, 7197/7198, 7207/7208-7209/7210, 7219/7220-7221/7222, 7593/7594, 7599/7600, 7963/7964-7965/7966, 7997/7998, 8011/8012, 8105/8106, 8109/8110, 8149/8150, 8155/8156-8157/8158, 8473/8474, 8885/8886-8887/8888, 9261/9262-9263/9264, 9277/9278, 9445/9446, 9449/9450
Löggjafarþing116Þingskjöl157, 261, 294, 296-297, 301, 304, 306, 308, 310, 313-314, 316-317, 321, 323, 325, 330, 341, 345-346, 348-349, 371-372, 397, 400, 409, 412-416, 423, 425, 427, 430, 437-438, 440-443, 445, 454-456, 458, 463-465, 473-476, 479, 482, 487-488, 530, 533, 839, 900, 1499, 1508, 1568, 1587, 1720, 1873, 1875, 1953, 1958, 1973, 1975, 1977, 1979, 1983-1984, 1987, 1989-1990, 1992, 2011-2014, 2028, 2033, 2062, 2109, 2311-2316, 2366, 2371, 2374, 2547, 2551, 2553, 2568, 2571, 2694, 2696, 2708, 3216, 3221-3222, 3248, 3337, 3489, 3502, 3523-3525, 3820, 3827, 3871, 3879-3880, 3883, 3890, 3892, 3896, 3960, 3985, 4018, 4228, 4245-4246, 4248, 4312, 4705, 4840, 5018-5019, 5023-5024, 5114-5115, 5170, 5291, 5363, 5365, 5390, 5540, 5563, 5568, 5586, 5588, 5692, 5773, 5775, 5783, 6125, 6208, 6239
Löggjafarþing116Umræður219/220, 227/228-231/232, 311/312, 317/318-321/322, 633/634, 647/648, 935/936, 939/940, 943/944, 949/950-951/952, 955/956-963/964, 975/976, 981/982, 985/986, 1587/1588, 1593/1594-1595/1596, 1621/1622, 1627/1628-1633/1634, 1639/1640, 1727/1728, 1763/1764, 2035/2036-2037/2038, 2109/2110, 2119/2120, 2277/2278, 2371/2372, 2393/2394-2395/2396, 2473/2474, 2581/2582, 2727/2728, 2877/2878-2879/2880, 2895/2896, 2903/2904, 2907/2908-2911/2912, 2919/2920-2921/2922, 2981/2982-2983/2984, 3307/3308, 3315/3316-3317/3318, 3481/3482, 3499/3500, 3505/3506-3507/3508, 3549/3550, 4241/4242, 4397/4398, 4487/4488, 4701/4702, 4715/4716-4717/4718, 4963/4964, 5043/5044, 5129/5130-5137/5138, 5347/5348, 5385/5386, 5391/5392-5397/5398, 5467/5468, 5871/5872, 6377/6378, 6643/6644, 6647/6648, 6675/6676, 6681/6682, 6703/6704, 6771/6772, 6867/6868, 6883/6884, 6887/6888, 7479/7480-7483/7484, 7501/7502, 7507/7508, 7537/7538-7539/7540, 7547/7548, 7553/7554, 7581/7582, 7697/7698-7699/7700, 7703/7704, 7711/7712, 7717/7718, 7729/7730-7733/7734, 7737/7738-7739/7740, 7743/7744, 7819/7820, 7841/7842, 7847/7848, 7851/7852, 7855/7856, 7863/7864, 8159/8160, 8173/8174, 8193/8194, 8199/8200, 8203/8204, 8235/8236, 8241/8242, 8245/8246, 8601/8602, 9189/9190, 9485/9486
Löggjafarþing117Þingskjöl563, 899, 912, 933, 965, 969, 976-982, 1140, 1165, 1182-1183, 1311, 1388, 1390, 1393, 1397, 1799, 1848, 1853, 2039, 2065, 2165, 2168, 2242, 2251-2252, 2360, 2369, 2447, 2470, 2506, 2817, 2828, 2835, 2939, 3004, 3012, 3129, 3168, 3220, 3227, 3455, 3469, 3541, 3684, 3686, 3690, 3770, 3773-3776, 3781, 3786, 3827, 3879, 3967-3969, 3971, 4129, 4135-4136, 4304, 4351, 4825, 5143-5144, 5205-5206
Löggjafarþing117Umræður157/158, 165/166, 219/220, 305/306-307/308, 1047/1048-1051/1052, 1073/1074, 1077/1078-1079/1080, 1083/1084, 1337/1338, 1469/1470, 1649/1650, 1661/1662-1667/1668, 1803/1804, 1809/1810, 1859/1860, 1863/1864-1865/1866, 2301/2302, 2307/2308, 2313/2314, 2351/2352-2353/2354, 2717/2718, 2725/2726, 2733/2734, 3173/3174, 3247/3248, 3909/3910-3915/3916, 3969/3970, 3981/3982, 4283/4284, 4759/4760, 4773/4774, 4831/4832, 5175/5176, 5333/5334, 5359/5360, 5619/5620, 5817/5818, 5821/5822, 5825/5826, 5831/5832-5833/5834, 6485/6486-6491/6492, 6507/6508, 6537/6538-6539/6540, 6547/6548-6551/6552, 6555/6556-6561/6562, 6567/6568, 6577/6578-6589/6590, 8477/8478-8481/8482, 8615/8616, 8863/8864
Löggjafarþing118Þingskjöl279, 573, 687, 689-690, 722, 800, 811, 818, 1092, 1103, 1431, 1438, 1441, 1507, 1540-1543, 1545, 1550, 1554-1555, 1784, 2505-2506, 2918-2919, 2962, 3192, 3271, 3388, 3895, 3898, 3953-3958, 3961-3966, 4430-4431
Löggjafarþing118Umræður27/28, 541/542, 595/596-597/598, 633/634, 637/638, 649/650, 965/966, 977/978, 991/992, 1199/1200, 1841/1842, 1869/1870-1875/1876, 1899/1900, 2177/2178, 2627/2628, 2641/2642, 3151/3152-3155/3156, 3553/3554-3563/3564, 3995/3996, 4355/4356, 4493/4494-4495/4496, 4991/4992, 5007/5008-5011/5012, 5377/5378, 5467/5468, 5471/5472-5477/5478
Löggjafarþing119Þingskjöl133, 589, 591, 650
Löggjafarþing119Umræður829/830, 849/850, 853/854-855/856, 1005/1006-1007/1008, 1223/1224, 1231/1232-1233/1234, 1249/1250, 1285/1286
Löggjafarþing120Þingskjöl348, 903-905, 916, 920-921, 924, 926, 937-939, 953, 961, 964, 968, 974-975, 978, 1246-1247, 1532, 1569-1570, 1597, 1614, 1837, 1850, 1879, 1891, 1894, 2189, 2192, 2130-2135, 2139-2140, 2142-2146, 2462, 2577, 2618, 2701, 3055, 3164, 3171-3172, 3174, 3184, 3189-3190, 3194, 3233, 3388, 3390, 3397, 3588, 3942, 3946, 4087, 4260-4263, 4399, 4429, 4433, 4437, 4614, 4850
Löggjafarþing120Umræður641/642, 645/646-647/648, 867/868, 873/874-875/876, 1447/1448, 1681/1682-1685/1686, 1961/1962, 2187/2188, 2827/2828, 2841/2842, 3107/3108-3109/3110, 3121/3122-3123/3124, 3315/3316-3317/3318, 3517/3518, 3525/3526, 3529/3530-3531/3532, 3831/3832, 3835/3836, 3861/3862-3863/3864, 4769/4770, 4903/4904, 5121/5122-5123/5124, 5155/5156, 5165/5166, 5169/5170-5173/5174, 5503/5504, 5649/5650, 5653/5654, 5901/5902, 5937/5938-5939/5940, 6287/6288-6293/6294, 7407/7408, 7579/7580, 7699/7700
Löggjafarþing121Þingskjöl608, 760, 762, 764, 802, 1338-1339, 1715, 1848-1849, 1946, 2081, 2358, 2395, 2400, 2765, 2774, 2965, 2971, 3103, 3105, 3108, 3118-3119, 3121, 3124, 3138, 3211, 3413, 3559, 3573, 3582-3583, 3598-3600, 3603-3608, 3613, 3630, 3776-3777, 3783, 3796, 3833, 3966, 4057, 4059, 4068, 4070, 4261, 4289, 4397-4402, 4404-4405, 4407-4410, 4448-4449, 4636, 4734-4736, 4816, 4838-4839, 4847-4848, 4852, 4914-4917, 4919-4920, 4929, 4955, 4957-4958, 4997, 5002, 5017, 5063, 5125-5126, 5184-5187, 5392
Löggjafarþing121Umræður33/34, 481/482-483/484, 593/594-601/602, 895/896, 1099/1100-1101/1102, 1191/1192, 1349/1350, 1467/1468, 1475/1476, 3231/3232, 3783/3784, 3791/3792, 3795/3796, 4305/4306-4311/4312, 4319/4320-4321/4322, 4329/4330-4331/4332, 4427/4428, 4453/4454, 4461/4462-4463/4464, 4467/4468-4469/4470, 4477/4478-4481/4482, 4509/4510-4511/4512, 4517/4518, 4531/4532-4535/4536, 4679/4680, 4695/4696, 4817/4818, 5007/5008, 5015/5016-5017/5018, 5021/5022, 5325/5326, 5349/5350, 5353/5354, 5643/5644-5647/5648, 5689/5690-5691/5692, 5699/5700, 5721/5722, 5745/5746-5747/5748, 5759/5760-5761/5762, 5805/5806-5807/5808, 5815/5816-5817/5818, 6253/6254-6255/6256, 6261/6262-6263/6264, 6269/6270, 6549/6550, 6561/6562-6563/6564
Löggjafarþing122Þingskjöl505, 523, 564, 582-583, 782, 882, 893, 910, 919, 921, 1002, 1004-1006, 1011, 1267-1269, 1416-1418, 1483, 1563-1564, 1614-1615, 1747, 1767-1768, 1771, 1802, 1835, 1840, 1863, 1874, 1878, 1894, 1901, 1905, 1916, 1920-1921, 2044, 2051-2052, 2064, 2066, 2095-2096, 2197, 2224, 2376, 2424, 2505, 2678-2680, 2767, 2788, 2792, 2794-2795, 2887-2888, 3115, 3184, 3358, 3455, 3493, 3505, 3734, 3837, 3860-3861, 3867-3868, 3875-3876, 3878-3879, 3951, 3953-3956, 3961-3966, 3968, 3971, 3975-3976, 3992, 3999, 4004-4006, 4008, 4030, 4033, 4035, 4039, 4041-4042, 4092, 4161, 4230, 4232, 4234-4236, 4754, 4887, 4973, 4980, 4985, 5032, 5037, 5202, 5453-5455, 5484-5485, 5656, 5910, 5912, 5945-5946, 5993, 6066-6067, 6075-6076, 6122, 6124-6126, 6177
Löggjafarþing122Umræður37/38, 41/42, 273/274, 277/278-279/280, 743/744, 765/766, 769/770-771/772, 817/818-819/820, 925/926, 1103/1104, 1107/1108-1109/1110, 1273/1274, 1355/1356, 1367/1368, 1437/1438, 1441/1442, 1507/1508, 1511/1512-1517/1518, 2139/2140, 2377/2378, 2381/2382, 3733/3734, 3741/3742-3743/3744, 4135/4136-4137/4138, 4389/4390, 4411/4412, 4415/4416, 4461/4462-4463/4464, 4589/4590, 4597/4598, 4603/4604-4609/4610, 4615/4616, 4619/4620-4621/4622, 4821/4822, 4825/4826, 4833/4834, 4837/4838-4841/4842, 5203/5204, 5213/5214, 5217/5218, 5243/5244-5245/5246, 5315/5316, 5355/5356-5357/5358, 5361/5362-5367/5368, 5371/5372-5373/5374, 5377/5378-5381/5382, 5417/5418, 5759/5760-5761/5762, 6765/6766, 7463/7464, 7467/7468, 7471/7472, 7539/7540-7543/7544, 7667/7668, 7675/7676, 7725/7726, 7729/7730-7735/7736, 7913/7914, 7949/7950-7951/7952, 8133/8134-8139/8140, 8155/8156, 8165/8166, 8171/8172-8175/8176
Löggjafarþing123Þingskjöl486, 549, 564, 572-574, 582, 615, 623, 902-903, 912, 915, 924-926, 929-931, 937-938, 1070, 1241, 1245, 1266, 1269, 1335, 1339, 1422, 1543, 1711-1712, 1764, 1774, 1842, 1844, 1929-1930, 1932, 1990, 1998, 2008, 2164, 2247, 2404, 2763, 2776-2777, 2779, 2783, 2788, 2793-2795, 2938, 2954, 2974, 3690, 3723-3724, 3755, 3794, 3810, 3835, 3913, 4036, 4075, 4084, 4096-4097, 4100, 4202, 4212-4213, 4216
Löggjafarþing123Umræður339/340, 379/380-383/384, 551/552-553/554, 649/650, 653/654-655/656, 1041/1042, 1045/1046, 1055/1056-1057/1058, 1109/1110-1113/1114, 1117/1118, 1123/1124-1129/1130, 1577/1578, 1663/1664, 1671/1672, 2503/2504, 2525/2526-2527/2528, 2531/2532, 2537/2538-2539/2540, 2547/2548, 2835/2836-2839/2840, 3381/3382-3389/3390, 3393/3394, 3397/3398, 3401/3402, 3413/3414-3417/3418, 3693/3694, 4249/4250, 4267/4268-4271/4272, 4309/4310, 4329/4330, 4343/4344, 4411/4412-4413/4414, 4553/4554, 4771/4772
Löggjafarþing124Þingskjöl25
Löggjafarþing124Umræður49/50, 251/252
Löggjafarþing125Þingskjöl570-571, 579, 586-587, 602, 609, 613-614, 616, 628, 633, 637, 721-722, 729, 733, 745-747, 791, 980, 1135, 1137, 1233, 1240, 1759, 1803, 1808, 1814, 1816, 1818, 1821, 2058, 2078-2079, 2120, 2162-2163, 2168, 2213, 2244, 2276, 2280, 2314-2315, 2379-2383, 2409, 2601, 2671, 2894, 2905, 2956, 3004, 3007, 3010, 3164, 3319, 3334, 3355, 3396, 3453, 3464, 3642, 3677, 3681, 3700, 3807, 3823, 3836-3837, 3879, 3908-3909, 3972, 3985, 4116, 4118, 4139, 4145, 4148, 4345, 4368-4369, 4373, 4375-4376, 4381, 4389-4390, 4392, 4531, 4534, 4608, 4614, 4666, 4675-4676, 4704, 5226, 5228-5229, 5231, 5315, 5320, 5342, 5428, 5507, 5516-5517, 5527-5528, 5533, 5665-5666, 5838, 5842, 6495
Löggjafarþing125Umræður13/14, 23/24, 183/184, 187/188-191/192, 195/196, 209/210, 285/286, 681/682, 685/686, 689/690, 711/712-713/714, 717/718-719/720, 731/732-739/740, 1161/1162, 1523/1524, 1529/1530, 1533/1534-1535/1536, 1649/1650, 1705/1706-1707/1708, 1747/1748, 1753/1754, 1773/1774-1775/1776, 1781/1782, 1785/1786-1789/1790, 1793/1794-1795/1796, 1807/1808-1809/1810, 2135/2136, 2139/2140-2145/2146, 2149/2150-2151/2152, 2161/2162, 2169/2170, 2177/2178, 2181/2182-2183/2184, 2187/2188-2191/2192, 2655/2656, 3341/3342, 3377/3378-3379/3380, 3581/3582, 3587/3588, 3615/3616, 3621/3622-3625/3626, 3631/3632-3633/3634, 3637/3638, 3659/3660, 3673/3674, 3981/3982, 4253/4254, 4257/4258, 4297/4298, 4327/4328, 4331/4332, 4717/4718, 4721/4722, 4725/4726, 4729/4730, 4733/4734-4739/4740, 4751/4752, 5349/5350, 5353/5354-5359/5360, 5389/5390, 5393/5394, 5397/5398, 6201/6202, 6383/6384-6385/6386, 6411/6412, 6437/6438, 6543/6544, 6803/6804
Löggjafarþing126Þingskjöl629, 662, 680-681, 684, 778, 780, 816, 823, 828, 830, 898, 913-914, 916, 919, 921, 926-927, 930, 944-945, 953, 1115, 1122-1123, 1167-1168, 1174-1175, 1177, 1185, 1191, 1197-1198, 1211, 1216, 1250, 1264, 1274, 1662-1663, 1838, 1915, 2282, 2418, 2423, 2434, 2450-2452, 2475-2477, 2905, 2958, 3060, 3068-3071, 3116-3117, 3127-3128, 3159, 3161-3162, 3201-3202, 3209, 3248, 3299, 3316, 3320, 3362-3363, 3376, 3383, 3385-3386, 3394, 3406, 3671, 3674-3675, 3692, 3703, 3861, 3879, 3885, 4019, 4038, 4564, 4567, 4584, 4653, 4658, 4695, 4773, 4797, 4850, 4852, 4855-4856, 5023, 5060, 5156, 5339, 5352, 5509, 5586, 5645-5646, 5713
Löggjafarþing126Umræður15/16, 63/64, 69/70, 75/76, 193/194-195/196, 207/208-209/210, 217/218, 301/302-303/304, 313/314-319/320, 345/346, 375/376, 393/394, 435/436, 443/444, 763/764-765/766, 1097/1098, 1105/1106, 1337/1338, 1557/1558-1559/1560, 1567/1568, 1577/1578, 1581/1582, 1585/1586-1593/1594, 1597/1598-1599/1600, 2645/2646, 2649/2650, 2685/2686, 2691/2692, 2917/2918, 2931/2932, 3683/3684, 4151/4152, 4163/4164-4165/4166, 4179/4180, 4345/4346-4347/4348, 4367/4368, 4371/4372-4373/4374, 4721/4722, 4725/4726, 4769/4770, 4773/4774-4777/4778, 4785/4786, 4789/4790-4793/4794, 4805/4806-4809/4810, 4817/4818, 4857/4858, 4999/5000, 5003/5004, 5091/5092, 5095/5096-5099/5100, 5103/5104, 5333/5334-5335/5336, 5737/5738, 5745/5746, 5959/5960-5963/5964, 6261/6262, 6269/6270, 6291/6292, 6295/6296-6297/6298, 6995/6996, 6999/7000, 7029/7030-7035/7036, 7069/7070, 7141/7142, 7153/7154, 7187/7188-7189/7190, 7193/7194, 7221/7222-7223/7224
Löggjafarþing127Þingskjöl738, 746, 749, 751-752, 754, 828, 832, 960-961, 991-992, 1077, 1124, 1127, 1129, 1143, 1147, 1164-1165, 1167, 1169, 1220, 1223, 1292-1293, 1303-1304, 1310, 1327, 1403, 1631-1632, 1635, 1687, 2413, 2735-2737, 2739, 2786, 2971-2972, 2976-2977, 3056-3057, 3205-3206, 3212-3213, 3241-3244, 3247-3249, 3284-3286, 3317-3318, 3324-3325, 3378-3379, 3415-3416, 3623-3624, 3645-3646, 3648-3649, 3659-3664, 3703-3709, 3943-3944, 4027-4028, 4082-4088, 4097-4098, 4176-4181, 4230-4231, 4372-4373, 4651-4654, 4958-4959, 5311-5312, 5416-5417, 5440-5441, 5644-5646, 5986-5987, 6019-6020, 6181-6182
Löggjafarþing127Umræður13/14, 317/318, 345/346-347/348, 397/398-401/402, 767/768, 781/782, 873/874, 1113/1114, 1121/1122, 1125/1126, 1133/1134-1135/1136, 1139/1140-1141/1142, 1157/1158, 1791/1792, 1801/1802-1803/1804, 1807/1808, 2595/2596, 3029/3030-3031/3032, 3145/3146, 3577/3578, 3581/3582, 3773/3774-3779/3780, 3783/3784, 3839/3840, 3873/3874-3877/3878, 4199/4200, 4861/4862-4863/4864, 4959/4960, 5079/5080, 5083/5084-5085/5086, 5115/5116, 5241/5242-5247/5248, 5465/5466-5467/5468, 6101/6102, 6159/6160, 6165/6166, 6803/6804
Löggjafarþing128Þingskjöl518, 522, 554, 557-558, 561, 769, 773, 801, 805, 852, 856, 1030-1032, 1034-1044, 1058, 1062, 1066, 1070, 1083, 1085, 1087, 1089, 1091, 1094, 1098, 1109, 1113, 1118, 1122, 1127, 1130-1131, 1134, 1136, 1140, 1143, 1147, 1173, 1177, 1342, 1345-1346, 1349, 1492, 1496, 1533-1534, 1537-1538, 1561, 1565, 1615, 1619, 1622, 1626, 1663-1664, 1667-1668, 1671, 1681, 1685, 1688, 1692, 1790, 1793, 1805, 1808, 1827, 1830, 1854-1855, 2306-2308, 2494-2495, 2533-2534, 2695-2698, 2730-2731, 2733-2734, 2736-2737, 2793-2794, 2868-2870, 2974-2976, 3162-3163, 3185-3186, 3230-3232, 3265-3266, 3291-3292, 3294-3295, 3304-3305, 3315-3316, 3540, 3581, 3586, 3588-3590, 3608, 3653, 3683, 3993, 4007, 4123, 4133, 4214, 4273, 4368, 4371, 4493, 4670, 4741, 4871, 5161, 5296, 5299, 5314, 5326-5327, 5332-5333, 5335-5336, 5352, 5363, 5469, 5568, 5581-5582, 5769
Löggjafarþing128Umræður13/14, 47/48, 53/54-55/56, 249/250-251/252, 301/302-303/304, 487/488, 521/522-523/524, 537/538, 749/750-757/758, 765/766, 775/776, 787/788, 791/792-795/796, 971/972, 977/978, 1041/1042-1043/1044, 1077/1078-1079/1080, 1199/1200, 1273/1274, 1281/1282, 1287/1288-1293/1294, 1297/1298, 1323/1324-1327/1328, 1541/1542, 1553/1554, 1679/1680, 1723/1724-1725/1726, 1987/1988, 2049/2050, 2129/2130, 2167/2168, 2787/2788, 2793/2794, 2867/2868-2875/2876, 2923/2924-2927/2928, 3101/3102, 3307/3308, 3547/3548, 3565/3566-3567/3568, 3839/3840, 4017/4018-4019/4020, 4597/4598, 4601/4602-4603/4604
Löggjafarþing129Umræður71/72
Löggjafarþing130Þingskjöl521, 625, 728-729, 750, 778, 853, 865, 1028, 1041-1043, 1046, 1061, 1073-1074, 1079, 1082-1083, 1099, 1109, 1215-1216, 1237-1239, 1245-1246, 1369, 1426, 1466, 1503, 1592, 1594, 1598, 1605, 1613, 1616, 1625, 1653-1654, 1660, 1679-1680, 1712, 1739, 2024-2025, 2173, 2179, 2341, 2363, 2365, 2382, 2407, 2410, 2418-2419, 2481, 2803, 3128, 3187, 3198, 3200, 3204, 3236, 3267, 3294, 3300, 3303, 3725, 3768, 3795, 3924, 3972, 3985, 4059, 4550, 4905-4907, 4970-4971, 5235, 5425, 5441, 5452-5453, 5458-5459, 5541, 5544, 5784-5785, 5802, 5828, 5875, 6163, 6177, 6391, 6393, 6721, 6733, 6763, 6903-6905, 7041, 7189, 7200, 7342
Löggjafarþing130Umræður15/16, 495/496-497/498, 503/504, 521/522-523/524, 549/550, 825/826, 1021/1022, 1031/1032, 1037/1038, 1113/1114, 1157/1158-1159/1160, 1533/1534, 1539/1540, 1543/1544, 1553/1554-1557/1558, 1577/1578-1579/1580, 1597/1598, 1603/1604, 1815/1816, 1963/1964, 1979/1980, 2015/2016, 2023/2024, 2225/2226, 2231/2232-2237/2238, 2305/2306, 2311/2312, 2419/2420-2421/2422, 2631/2632, 3001/3002, 3051/3052-3057/3058, 3135/3136-3137/3138, 3143/3144, 3253/3254, 3257/3258-3259/3260, 3275/3276, 3287/3288, 3325/3326, 3335/3336, 3341/3342, 3467/3468, 3475/3476, 3501/3502, 3555/3556-3557/3558, 4055/4056, 4073/4074, 4337/4338, 4375/4376-4377/4378, 4393/4394-4395/4396, 4723/4724, 5779/5780, 5799/5800-5801/5802, 5965/5966-5967/5968, 6001/6002, 6007/6008, 6457/6458-6459/6460, 6499/6500-6501/6502, 6819/6820, 7037/7038, 7149/7150, 7157/7158, 7443/7444, 7753/7754, 7759/7760, 7779/7780
Löggjafarþing131Þingskjöl540, 603, 636, 776, 778, 791, 808-809, 829, 861, 904, 944, 975, 995, 1011-1013, 1018-1019, 1133, 1140, 1286, 1308, 1312-1313, 1319, 1321, 1332, 1364, 1378, 1857, 1918, 1970, 2138-2139, 2142, 2190, 2810, 2824, 2961, 2984, 2993, 2999, 3631, 3636, 3667, 3670-3671, 3675, 3708, 3727, 3730, 3740, 3800, 3943, 3956, 3971-3973, 3977-3978, 3980, 3982, 3984, 3994, 3998, 4002, 4008-4009, 4017, 4025, 4230, 4241, 4245, 4250-4251, 4268, 4277, 4281-4283, 4286-4288, 4293, 4561, 4584, 4586, 4594, 4616, 4705-4706, 4712, 5207, 5209, 5292, 5340, 5342, 5559, 5564, 5567, 5570, 5683, 5693, 5695, 5698, 5716, 5874, 6088, 6096, 6098-6099, 6104-6106, 6108
Löggjafarþing131Umræður21/22, 407/408, 685/686, 697/698-703/704, 749/750, 801/802, 817/818, 821/822-823/824, 895/896-899/900, 933/934, 937/938, 977/978, 1045/1046, 1081/1082-1085/1086, 1089/1090, 1101/1102, 1117/1118, 1221/1222, 1491/1492, 1507/1508, 1597/1598-1599/1600, 1603/1604-1609/1610, 1977/1978, 2305/2306-2313/2314, 2319/2320-2321/2322, 2601/2602-2603/2604, 2607/2608-2611/2612, 2765/2766-2767/2768, 2851/2852, 2887/2888, 2899/2900, 3269/3270, 3479/3480, 3511/3512, 3719/3720, 3729/3730, 3735/3736, 3755/3756-3757/3758, 3859/3860, 3863/3864, 3975/3976, 3985/3986, 4015/4016-4017/4018, 4029/4030, 4161/4162, 4241/4242-4245/4246, 4271/4272, 4283/4284, 4289/4290-4293/4294, 4297/4298, 4305/4306, 4365/4366, 4483/4484, 4545/4546-4555/4556, 4629/4630, 4651/4652, 4655/4656, 4663/4664, 4705/4706-4707/4708, 4741/4742, 4965/4966, 4969/4970-4971/4972, 4977/4978-4979/4980, 4985/4986, 4989/4990-4993/4994, 5057/5058, 5125/5126, 5129/5130-5141/5142, 5145/5146-5149/5150, 5157/5158, 5163/5164-5165/5166, 5169/5170-5173/5174, 5179/5180, 5183/5184, 5187/5188-5191/5192, 5195/5196-5197/5198, 5205/5206-5207/5208, 5263/5264-5269/5270, 5399/5400, 5431/5432-5435/5436, 5443/5444-5445/5446, 5469/5470, 5493/5494-5497/5498, 5581/5582, 5667/5668-5669/5670, 5673/5674, 5723/5724-5737/5738, 5775/5776-5777/5778, 5875/5876, 6015/6016, 6285/6286, 6403/6404, 6409/6410, 6417/6418, 6425/6426, 6683/6684, 6725/6726-6731/6732, 6771/6772, 6779/6780-6781/6782, 6799/6800-6801/6802, 6947/6948, 6991/6992-6995/6996, 7055/7056, 7447/7448, 7459/7460, 7683/7684, 7687/7688-7699/7700, 7705/7706-7711/7712, 7715/7716, 7721/7722-7725/7726, 7739/7740-7743/7744, 7749/7750-7755/7756, 7759/7760-7763/7764, 7767/7768-7769/7770, 7773/7774-7779/7780, 7793/7794-7801/7802, 7807/7808-7809/7810, 7825/7826-7827/7828, 7835/7836-7837/7838, 7845/7846-7851/7852, 7855/7856-7857/7858, 7861/7862, 7867/7868-7873/7874, 7879/7880, 7953/7954, 8059/8060, 8069/8070
Löggjafarþing132Þingskjöl476, 669, 717, 740-741, 747-748, 1055, 1085, 1142, 1245, 1415, 1645-1646, 1653, 1946-1949, 1969, 2005, 2035, 2093, 2160, 2321, 2586-2588, 2647, 2656, 2659, 2780, 2786-2787, 2819, 2893-2894, 2919, 2952, 3082, 3113-3114, 3344, 3370, 3454, 3764, 3779, 3781, 3797, 3799, 3801, 3803, 3838, 3892, 3920, 3922, 3940, 3942-3943, 3954, 4070, 4073, 4078, 4120, 4262, 4400-4402, 4712-4713, 4729, 4731, 4739-4740, 4782-4784, 4815, 4872, 4880, 4989, 5017, 5156, 5176-5177, 5195-5196, 5330, 5378, 5640
Löggjafarþing132Umræður19/20, 37/38, 47/48, 61/62, 235/236, 239/240, 281/282, 413/414, 477/478, 507/508, 551/552, 697/698, 793/794, 849/850, 997/998-999/1000, 1341/1342-1349/1350, 1539/1540, 1713/1714, 1717/1718, 1753/1754, 1765/1766, 1771/1772-1777/1778, 1807/1808-1811/1812, 1837/1838, 1843/1844, 1849/1850-1853/1854, 1903/1904, 1925/1926, 2063/2064, 2093/2094, 2149/2150-2151/2152, 2161/2162-2163/2164, 2217/2218-2219/2220, 2223/2224, 2299/2300-2301/2302, 2305/2306, 2333/2334-2335/2336, 2507/2508, 2685/2686-2687/2688, 2693/2694, 2697/2698-2699/2700, 2703/2704, 2713/2714-2715/2716, 2975/2976-2977/2978, 3065/3066, 3095/3096-3097/3098, 3139/3140, 3239/3240, 3255/3256, 3271/3272, 3277/3278, 3289/3290, 3393/3394, 3453/3454, 3461/3462, 3479/3480-3481/3482, 3487/3488-3489/3490, 3593/3594, 3605/3606, 3617/3618, 3695/3696, 3743/3744, 3775/3776, 3869/3870, 4121/4122, 4125/4126-4133/4134, 4137/4138-4139/4140, 4145/4146-4147/4148, 4151/4152-4153/4154, 4157/4158, 4161/4162-4169/4170, 4173/4174-4185/4186, 4349/4350, 4365/4366, 4429/4430-4433/4434, 4515/4516, 4823/4824-4825/4826, 4873/4874, 5085/5086, 5089/5090-5093/5094, 5097/5098-5103/5104, 5157/5158, 5165/5166, 5185/5186, 5307/5308, 5485/5486, 5547/5548-5551/5552, 5631/5632, 5635/5636, 5639/5640, 5653/5654, 5667/5668, 5671/5672, 5753/5754, 5791/5792-5793/5794, 5933/5934, 6037/6038, 6075/6076, 6247/6248, 6263/6264, 6359/6360, 6365/6366, 6381/6382, 6469/6470, 6513/6514, 6535/6536, 6559/6560, 6667/6668, 6739/6740, 6783/6784, 6797/6798-6801/6802, 6805/6806-6813/6814, 6831/6832, 6835/6836, 7031/7032, 7035/7036, 7065/7066, 7083/7084, 7169/7170, 7179/7180, 7261/7262-7263/7264, 7397/7398, 7407/7408, 7435/7436, 7443/7444, 7547/7548-7549/7550, 7581/7582, 7735/7736-7737/7738, 7745/7746, 8005/8006, 8009/8010-8011/8012, 8057/8058, 8063/8064-8069/8070, 8387/8388, 8443/8444, 8477/8478, 8521/8522-8523/8524, 8549/8550, 8573/8574, 8797/8798, 8803/8804, 8881/8882
Löggjafarþing133Þingskjöl489, 492, 579, 783, 791, 944, 957, 993, 1047, 1049, 1051, 1070, 1271, 1287-1288, 1290, 1298, 1313, 1316, 1646, 1773, 2915, 2971, 3127, 3815, 3818, 3836, 3983-3984, 3991, 4027, 4067, 4268, 4297, 4834, 4838, 4840, 4842, 4903, 4940, 4960, 4965, 5048, 5625, 5772-5773, 5792, 5903, 5945, 6088, 6160-6161, 6261, 6271-6272, 6634, 6666, 6701, 6737, 6835, 6871, 6892, 6922, 7100, 7327, 7329-7331
Löggjafarþing133Umræður17/18, 223/224-225/226, 261/262, 319/320, 333/334-345/346, 385/386, 453/454-455/456, 481/482, 663/664-665/666, 791/792, 823/824, 1077/1078, 1099/1100-1101/1102, 1105/1106-1109/1110, 1121/1122, 1135/1136, 1157/1158, 1161/1162-1163/1164, 1175/1176, 1233/1234, 1259/1260, 1375/1376, 1513/1514, 1753/1754, 1875/1876-1877/1878, 2147/2148, 2219/2220-2227/2228, 2273/2274-2275/2276, 2453/2454, 2745/2746, 2807/2808, 2961/2962, 2973/2974, 3175/3176, 3487/3488, 3639/3640-3641/3642, 3653/3654-3661/3662, 3675/3676, 3809/3810, 3841/3842-3845/3846, 3853/3854, 3915/3916, 4049/4050, 4081/4082-4087/4088, 4233/4234, 4271/4272-4275/4276, 4281/4282-4291/4292, 4295/4296-4297/4298, 4301/4302-4307/4308, 4381/4382, 4417/4418-4421/4422, 4735/4736-4737/4738, 4889/4890-4891/4892, 4899/4900, 4957/4958-4961/4962, 4965/4966, 4969/4970, 5051/5052, 5091/5092, 5095/5096-5097/5098, 5295/5296, 5343/5344, 5353/5354, 5359/5360, 5391/5392-5393/5394, 5413/5414, 5443/5444-5445/5446, 5509/5510, 5519/5520, 5695/5696, 5705/5706, 5815/5816, 5853/5854, 5857/5858, 5879/5880, 5889/5890, 5921/5922-5927/5928, 5933/5934, 5941/5942, 5949/5950, 5953/5954-5955/5956, 6145/6146, 6183/6184, 6189/6190-6191/6192, 6195/6196, 6295/6296, 6303/6304, 6313/6314, 6325/6326, 6329/6330-6337/6338, 6349/6350, 6353/6354, 6357/6358, 6363/6364, 6369/6370, 6377/6378, 6405/6406, 6413/6414, 6533/6534, 6541/6542, 6623/6624, 6669/6670, 6673/6674-6675/6676, 6689/6690, 6803/6804, 6857/6858-6859/6860, 6937/6938, 7115/7116, 7133/7134
Löggjafarþing134Þingskjöl123, 137, 142
Löggjafarþing134Umræður15/16, 25/26, 71/72, 77/78, 89/90, 117/118, 213/214, 217/218-219/220, 307/308-313/314, 323/324, 495/496, 541/542, 545/546, 583/584
Löggjafarþing135Þingskjöl524, 538, 654, 692, 730-732, 734, 737, 745, 766, 913, 942, 954-955, 958, 960, 968, 979, 1054, 1187, 1208, 1586, 1975, 2054, 2123, 2129, 2382, 2668, 2704, 2716-2717, 2764, 2766, 2772-2774, 2909, 2921-2922, 3168, 3342, 3349, 3375, 3468, 3868, 3944, 3999, 4220, 4599, 4848, 4936, 4951, 4968, 4982, 4986, 4989-4991, 4995, 4998, 5000, 5002, 5005-5006, 5278, 5633, 5678, 5696, 5772, 5775, 5778, 6146-6148, 6536, 6540, 6546, 6625
Löggjafarþing135Umræður13/14, 19/20-21/22, 27/28-29/30, 53/54, 61/62-63/64, 67/68, 79/80, 235/236, 273/274, 279/280-283/284, 287/288-293/294, 299/300, 387/388, 569/570-583/584, 663/664, 691/692, 713/714, 749/750, 805/806, 809/810, 821/822, 873/874, 877/878-883/884, 923/924-927/928, 963/964, 991/992, 995/996-999/1000, 1009/1010-1013/1014, 1019/1020, 1023/1024, 1063/1064, 1113/1114-1115/1116, 1121/1122-1127/1128, 1131/1132, 1135/1136, 1171/1172, 1237/1238-1239/1240, 1391/1392, 1395/1396, 1421/1422-1425/1426, 1517/1518-1523/1524, 1695/1696, 1751/1752, 1963/1964, 2153/2154, 2169/2170-2171/2172, 2233/2234, 2351/2352-2353/2354, 2489/2490, 2579/2580, 2613/2614, 2719/2720, 2723/2724, 2841/2842, 2995/2996, 3035/3036, 3099/3100, 3303/3304, 3527/3528, 3531/3532, 3545/3546, 3577/3578, 3615/3616, 3837/3838, 3991/3992-3999/4000, 4043/4044-4047/4048, 4125/4126, 4129/4130-4131/4132, 4141/4142, 4205/4206, 4215/4216-4221/4222, 4245/4246, 4277/4278, 4295/4296, 4531/4532-4533/4534, 4537/4538, 4541/4542-4549/4550, 4553/4554-4559/4560, 4563/4564, 4567/4568-4569/4570, 4573/4574-4575/4576, 4689/4690, 4701/4702, 4909/4910, 5013/5014-5015/5016, 5297/5298-5299/5300, 5347/5348, 5521/5522, 5561/5562, 5615/5616, 5659/5660, 5667/5668, 5715/5716, 5749/5750, 5757/5758, 5775/5776-5779/5780, 5815/5816, 5823/5824, 5827/5828, 5831/5832-5835/5836, 5849/5850, 5875/5876, 5889/5890, 5895/5896-5901/5902, 5905/5906, 5955/5956-5957/5958, 6145/6146, 6155/6156-6163/6164, 6211/6212, 6351/6352, 6409/6410, 6583/6584, 6587/6588, 6635/6636, 6791/6792, 6815/6816-6819/6820, 7167/7168, 7429/7430-7435/7436, 7443/7444, 7573/7574, 7779/7780-7781/7782, 7869/7870, 7873/7874-7875/7876, 7887/7888, 7963/7964, 8141/8142, 8199/8200, 8291/8292, 8315/8316, 8395/8396, 8399/8400, 8421/8422-8425/8426, 8433/8434-8437/8438, 8441/8442, 8447/8448, 8451/8452, 8455/8456, 8499/8500-8501/8502, 8639/8640, 8691/8692, 8753/8754, 8761/8762, 8765/8766-8771/8772
Löggjafarþing136Þingskjöl464, 469, 508-510, 512-513, 523, 542, 551, 555, 646, 726, 737, 757, 764, 784-785, 802-804, 808-809, 811, 813, 845, 960, 963, 975, 1044, 1049, 1112, 1115, 1117, 1120-1121, 1123, 1129-1130, 1278, 1287, 1290, 1329, 1366, 1472, 1478, 1495-1496, 1498, 1523, 1561, 1760, 2207, 2210, 2320, 2872, 2905-2908, 2921, 2943, 3003, 3025, 3048, 3110, 3159, 3374, 3528, 3551, 3780-3782, 3784, 3801, 3804, 3885-3886, 3900, 3919, 3977, 4010, 4053, 4056, 4131, 4133, 4313, 4337-4339, 4351, 4364, 4409, 4442, 4444-4445, 4448-4449, 4451
Löggjafarþing136Umræður11/12-13/14, 41/42, 51/52, 137/138, 157/158, 223/224, 287/288, 367/368, 373/374, 377/378-381/382, 387/388-389/390, 393/394-395/396, 447/448, 453/454, 541/542, 571/572, 583/584, 613/614, 687/688, 691/692-693/694, 713/714, 721/722, 755/756, 769/770, 787/788, 793/794-795/796, 803/804-805/806, 815/816, 823/824-827/828, 835/836, 843/844, 857/858-865/866, 933/934-937/938, 951/952-953/954, 959/960, 1001/1002, 1011/1012, 1021/1022-1023/1024, 1071/1072, 1147/1148, 1167/1168, 1179/1180-1181/1182, 1211/1212, 1225/1226, 1261/1262-1263/1264, 1271/1272, 1275/1276-1279/1280, 1285/1286-1287/1288, 1291/1292-1299/1300, 1355/1356-1357/1358, 1371/1372, 1399/1400, 1473/1474, 1487/1488, 1567/1568, 1587/1588, 1597/1598, 1601/1602-1605/1606, 1617/1618-1619/1620, 1623/1624, 1637/1638, 1651/1652-1653/1654, 1727/1728, 1747/1748, 1751/1752, 1769/1770, 1945/1946-1947/1948, 1953/1954-1961/1962, 1979/1980-1981/1982, 1993/1994-2001/2002, 2077/2078, 2081/2082, 2151/2152, 2211/2212, 2259/2260, 2323/2324-2325/2326, 2459/2460, 2487/2488, 2491/2492-2505/2506, 2537/2538, 2771/2772-2773/2774, 2995/2996-2997/2998, 3001/3002-3003/3004, 3009/3010, 3109/3110, 3145/3146, 3153/3154, 3175/3176, 3179/3180-3181/3182, 3195/3196, 3211/3212-3215/3216, 3223/3224, 3245/3246, 3249/3250, 3261/3262-3271/3272, 3275/3276, 3293/3294, 3301/3302, 3309/3310-3319/3320, 3323/3324-3329/3330, 3439/3440-3443/3444, 3503/3504, 3531/3532, 3545/3546, 3555/3556-3557/3558, 3579/3580-3581/3582, 3619/3620-3625/3626, 3635/3636-3637/3638, 3663/3664-3665/3666, 3759/3760-3761/3762, 3879/3880-3881/3882, 3923/3924-3925/3926, 3963/3964-3985/3986, 4003/4004-4009/4010, 4115/4116-4117/4118, 4143/4144-4145/4146, 4225/4226-4229/4230, 4233/4234-4237/4238, 4241/4242-4251/4252, 4557/4558, 4679/4680-4681/4682, 4695/4696-4697/4698, 4779/4780, 4803/4804, 4811/4812, 4863/4864, 4867/4868, 4871/4872, 4875/4876, 4919/4920, 4923/4924-4925/4926, 4943/4944, 4965/4966, 5001/5002-5005/5006, 5029/5030, 5035/5036-5043/5044, 5047/5048-5049/5050, 5091/5092, 5109/5110, 5177/5178, 5227/5228-5233/5234, 5237/5238, 5245/5246, 5293/5294-5297/5298, 5327/5328, 5333/5334, 5371/5372, 5437/5438, 5461/5462, 5489/5490-5491/5492, 5615/5616, 5949/5950, 5967/5968, 5973/5974, 6063/6064, 6087/6088, 6093/6094, 6099/6100-6101/6102, 6585/6586, 6719/6720, 6755/6756, 6773/6774-6775/6776, 6779/6780, 6845/6846, 6949/6950, 7017/7018, 7121/7122
Löggjafarþing137Þingskjöl8-9, 12, 47, 52, 61, 66, 68, 91, 182, 189, 216, 220, 224, 227, 244, 268-278, 282, 284-285, 288, 292-293, 342, 388, 456, 471, 492, 563, 585, 592, 594, 599, 702, 805, 935, 1013, 1020, 1026, 1029, 1085, 1090-1101, 1127, 1215-1216, 1238, 1285
Löggjafarþing137Umræður19/20, 55/56, 113/114, 125/126, 141/142-147/148, 151/152-155/156, 167/168, 173/174, 197/198-203/204, 207/208, 211/212, 227/228-233/234, 363/364-365/366, 477/478, 553/554, 567/568-569/570, 577/578-579/580, 591/592-597/598, 671/672, 755/756-757/758, 765/766-767/768, 775/776, 805/806, 809/810-821/822, 847/848-851/852, 931/932, 977/978, 1073/1074, 1193/1194, 1313/1314, 1401/1402-1403/1404, 1569/1570-1571/1572, 1575/1576-1577/1578, 1595/1596-1609/1610, 1639/1640, 1681/1682, 1731/1732, 1737/1738, 1745/1746-1749/1750, 1777/1778, 1809/1810, 1815/1816, 1839/1840, 1853/1854-1855/1856, 1865/1866, 1869/1870, 1873/1874-1879/1880, 1883/1884-1885/1886, 1895/1896, 1939/1940, 1947/1948-1955/1956, 1959/1960, 1965/1966, 1973/1974, 1979/1980-1981/1982, 1993/1994-1995/1996, 2007/2008, 2011/2012, 2027/2028-2041/2042, 2109/2110, 2149/2150, 2173/2174, 2401/2402, 2427/2428, 2455/2456-2459/2460, 2527/2528, 2545/2546, 2557/2558, 2565/2566, 2885/2886, 2909/2910, 2927/2928-2931/2932, 2935/2936-2941/2942, 2947/2948, 3023/3024-3029/3030, 3087/3088, 3093/3094-3095/3096, 3105/3106, 3109/3110, 3125/3126-3127/3128, 3135/3136, 3139/3140, 3167/3168, 3197/3198-3205/3206, 3209/3210-3213/3214, 3265/3266-3267/3268, 3271/3272, 3297/3298, 3307/3308, 3379/3380, 3385/3386, 3459/3460, 3539/3540, 3559/3560-3561/3562, 3567/3568, 3611/3612, 3665/3666, 3713/3714
Löggjafarþing138Þingskjöl464, 658, 791, 804, 814, 853, 890, 979, 982-983, 986, 1114, 1164-1166, 1178, 1214, 1359, 1363, 1413, 1488, 1490-1491, 1493-1494, 1497, 1506, 1558, 1565, 1573, 1684, 1688, 1708, 1718, 1793, 1799, 1831, 1841-1842, 1850, 1896, 1934, 1936-1937, 2014, 2049, 2068, 2369, 2605, 2689, 3002, 3008, 3019, 3031, 3046, 3109, 3111, 3127, 3132, 3178, 3203, 3464-3465, 3479, 3563, 3599, 3604, 3610, 3614, 4114, 4171, 4175, 4177-4179, 4181, 4188, 4298, 4341-4342, 4375, 4377-4378, 4463, 4556, 4745, 4763, 4992, 5349, 5402, 5434-5436, 5439, 5445, 5447, 5450-5451, 5486, 5551, 5851-5852, 5854, 5874, 5978, 5997, 6020-6021, 6028, 6134, 6151, 6174, 6188, 6192, 6197, 6218-6219, 6326-6327, 6334, 6355-6356, 6364, 6434, 6436, 6595, 6597, 6679, 6682-6684, 6743, 6750-6751, 6757, 6813, 6817, 6835, 6840, 6855, 6865, 6913, 6924, 7131, 7179, 7207, 7477, 7530, 7532, 7537, 7541-7543, 7545, 7550, 7555-7556, 7558, 7560, 7568, 7570-7571, 7587-7588, 7591, 7601, 7606, 7609, 7612-7613, 7616, 7657, 7663-7664, 7673-7678, 7696-7697, 7705-7710, 7719-7720, 7723, 7726, 7736, 7744-7746, 7749-7751, 7762, 7771
Löggjafarþing139Þingskjöl477, 479-483, 489, 503, 506, 515, 553-554, 1012, 1153, 1161, 1193, 1277, 1330, 1404, 1563, 1565, 2018, 2022-2024, 2041, 2045, 2096-2098, 2100-2102, 2104, 2114-2115, 2134-2135, 2158, 2252, 2282, 2314, 2317, 2320, 2325, 2368, 2402, 2431, 2537, 2633, 2659, 2712, 2721, 2816-2817, 3152, 3158, 3189, 3211, 3325, 3685, 3687-3689, 3708, 3764, 3846, 3849, 4368, 4380, 4384, 4431, 4433, 4440, 4461, 4602, 4768, 4786, 4990, 5016, 5034, 5190, 5275, 5375, 5673, 5791, 5801, 5803, 5839, 5841, 5897-5898, 5923, 6011, 6057-6058, 6128, 6258, 6261, 6265, 6267-6268, 6284, 6314, 6338, 6348-6349, 6353, 6356, 6358-6359, 6376, 6392, 6589, 6599, 6779-6780, 6789-6790, 6792, 6802-6803, 6805, 6807, 6810-6811, 6817, 6820-6822, 6824-6825, 6827, 6829, 6832, 6835, 6837-6839, 6842, 6844-6845, 6847-6848, 6850, 6854, 6857, 6862-6865, 6868, 6897, 7285, 7482, 7492, 7494-7495, 7640, 7655, 8032, 8041, 8057, 8144-8146, 8151, 8155, 8157, 8185, 8267, 8280, 8305, 8313-8314, 8316, 8322, 8324, 8326, 8335, 8377, 8450, 8474, 8537, 8541, 8559, 8620, 8723-8724, 8746, 8777, 8779, 8812-8813, 8836, 8864, 8934-8935, 8944-8945, 8963, 9018, 9091-9092, 9094, 9162-9163, 9188, 9190, 9192-9193, 9230-9231, 9234, 9244, 9246, 9251, 9267-9269, 9301, 9306, 9421, 9423, 9513, 9515, 9517, 9522, 9541, 9549, 9555, 9569, 9596, 9704, 9716, 9764, 9773, 9780, 9788, 9924, 9926, 9935-9936, 9938, 9947-9948, 9950, 9953, 9955-9956, 9962, 9965-9967, 9969, 9971-9972, 9974, 9977-9978, 9981, 9983-9984, 9987, 9989-9990, 9992-9993, 9996, 9999-10000, 10002, 10007-10008, 10010, 10013, 10094, 10154
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1973 - 1. bindi293/294-295/296
1973 - 2. bindi1927/1928, 1931/1932, 2151/2152
1983 - 1. bindi181/182, 193/194-195/196, 217/218, 315/316-317/318, 329/330
1983 - 2. bindi1685/1686, 1749/1750, 1773/1774-1775/1776, 1783/1784-1785/1786, 2003/2004, 2053/2054, 2311/2312, 2333/2334
1990 - 1. bindi201/202, 211/212, 217/218, 223/224, 277/278-279/280, 285/286-287/288, 291/292, 305/306-307/308, 321/322-323/324, 327/328, 685/686
1990 - 2. bindi1601/1602, 1609/1610, 1731/1732, 1739/1740, 1755/1756, 1765/1766, 1971/1972, 2181/2182-2183/2184, 2203/2204-2207/2208, 2213/2214-2219/2220, 2299/2300, 2323/2324
1995252-253, 283-285, 327-328, 379, 442, 767-768, 787-788, 798, 803, 806, 808, 813, 822-824, 826, 828, 842, 846-847, 850-851, 853, 970, 978, 1294-1295, 1342-1343
1999269, 301-302, 346-347, 407, 482, 807-809, 827-829, 838-841, 846, 848, 850-851, 855, 867-869, 871, 873, 876, 878, 884-885, 890, 892-893, 898, 902, 908-910, 1044, 1343, 1366-1367, 1379, 1389, 1405, 1425, 1427, 1429, 1433
2003301-302, 334, 336, 389, 456, 668, 934-936, 958-959, 971, 973-974, 980-981, 983, 985-988, 990, 993-994, 998, 1003, 1009, 1015, 1032, 1040-1041, 1043, 1045, 1052, 1055-1059, 1061, 1219, 1610, 1612, 1623-1624, 1627, 1629, 1673, 1686, 1703, 1725, 1727, 1729, 1733
2007310-311, 345, 349-350, 473, 732, 1042-1044, 1073, 1089-1090, 1092-1093, 1097, 1099, 1101-1104, 1106, 1109-1111, 1113-1115, 1117, 1121, 1132, 1138, 1145, 1151, 1171, 1189, 1191, 1193, 1199, 1202-1204, 1209-1211, 1243, 1250, 1256, 1258, 1272-1273, 1275-1276, 1398, 1815, 1817, 1828, 1831, 1834, 1877, 1883, 1895, 1911, 1914, 1934, 1938, 1940, 1974, 1978
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198840-41, 44
199126
1992327
1993255-256, 258, 260, 263, 331
1995235
1996474, 484, 617-618, 620-623, 626-627, 631-633, 635-637, 640, 647
199751, 183, 486
1999124
200287-88, 121-122
2006186
200762
200823, 30, 222
200929, 80-82, 84-91, 93, 95-97
201038
201135, 72-73, 127
201223, 26, 29, 98, 109
201533, 62
201683, 101
202210, 53, 55
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1995496
1997252
19974711
19983911
2014288, 30, 54, 73, 96, 118
20181463, 96
20232621
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
20011421128
200272567
200369546
20031601266
200429
200419145
200429231
200551352
200553367
200554375
2007331040
2007451417
200911330
2010601904
2010662088
201219608
201229928
2012561792
2012722304
2012792528
201424741
2020391721
20228685
2022504744-4745
2022514834
2022706658-6659
2022757099
20232150-151
2023161514
202410919
2024595519
2024696478
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 64

Þingmál A228 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-04-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A19 (milliþinganefnd endurskoði lög um útflutningsverslun og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (sumaratvinna framhaldsskólanema)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 90

Þingmál A30 (hagnýting á saltsíld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1970-01-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 446 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1970-03-18 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (verðgæsla og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (ávísanir með nafni Seðlabanka Íslands á)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-01-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (loðnugöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (Útflutningslánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-05-03 11:33:00 [PDF]
Þingskjal nr. 750 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A231 (Alþýðubankinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A913 (flutningar frá Reykjavíkurhöfn um veg til álversins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-01-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A914 (stofnun kaupþings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-01-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A921 (lánveitingar úr fiskveiðasjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A922 (niðursoðnar fiskafurðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A923 (ómæld yfirvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A924 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-03-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A139 (dragnótaveiði í Faxaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (Útflutningsmiðstöð iðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A247 (innflutnings- og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A332 (fiskiræktarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A333 (Fiskiræktarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A334 (vöruvöndun á sviði fiskveiða og fiskverkunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A335 (ísingarhætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A336 (heimavistarkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (afurðalán landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A338 (vaxtakjör Seðlabankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A339 (póstgíróþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-11-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (afurðalán iðnfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (Vestfjarðaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (verðlagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 190 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 235 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (landshlutaáætlun fyrir Norður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (þáltill.) útbýtt þann 1972-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (fjármagn til Landnáms ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A239 (kjarnfóðurinnflutningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A904 (veggjald á Reykjanesbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A907 (neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A908 (stofnlán atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A909 (bygging héraðsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A910 (vísitölubinding húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A911 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A918 (binding innlánsfjár í Seðlabankanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A931 (hækkun á verðlagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-04-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 93

Þingmál A40 (fangelsismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (bankamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (bundnar innistæður hjá Seðlabankanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (verðlagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (skipan gjaldeyris- og innflutningsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (þáltill.) útbýtt þann 1972-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (opinberar nefndir sem lagðar hafa verið niður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (jöfnun flutningskostnaðar á sementi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A249 (endurskoðun bankakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A266 (dómsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A267 (ölvun á almannafæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A268 (eiturlyfjamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (áfengismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A270 (stjórnir, nefndir og ráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (verðtrygging iðnrekstrarlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (skipun opinberra nefnda í tíð núverandi ríkisstjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A305 (framleiðslulán til íslensks iðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (radíóstaðsetningartæki skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-03-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A55 (niðurfærsla verðlags o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (gengisskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp) útbýtt þann 1973-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (eftirlit með einokun, hringamyndun og samkeppnishömlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (frumvarp) útbýtt þann 1973-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (grænfóðurverksmiðjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1973-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A161 (endurskoðun olíusölunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (bundnar innistæður í Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (fjölgun starfsmanna í stjórnarráðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A216 (bankaútibú í Ólfsvík eða á Hellissandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A285 (skipan gjaldeyris- og innflutningsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (þáltill.) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A292 (áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A314 (aðstaða bæklaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A316 (viðskipti Íslandinga við þjóðir Sovétríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (þjónustustarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A393 (vextir og þóknun lánastofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A394 (innflutningur á olíu og olíuverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A406 (kennsla í fjölmiðlun í Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A407 (flugvöllurinn í Aðaldal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A408 (innlendar fiskiskipasmíðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A412 (fullvinnsla iðnaðarvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A413 (skipulagning björgunarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A414 (ríkisjarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A426 (kaup Seðlabankans á rekstrarvíxlum iðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A427 (samræming símgjalda á Reykjavíkur- og Brúarlandssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A428 (viðskilnaður mannvirkja á Heiðarfjalli á Langanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-04-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 95

Þingmál B20 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
5. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1974-08-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A28 (jöfnun flutningskostnaðar á sementi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (lífeyrissjóður fyrir alla landsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A161 (skipan gjaldeyris- og innflutningsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (þáltill.) útbýtt þann 1975-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (innheimta afnotagjalda sjónvarps og hljóðvarps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A300 (endurvarpsstöðvar sjónvarps á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (þjóðhátíðarmynt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (flutningur sjónvarps á leikhúsverkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A338 (eftirstöðvar olíustyrks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-04-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A14 (raforkumál á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (fisksölusamstarf við belgíumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (starfsemi IBM hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (aðild Íslands að samningi um aðstoðarsjóð Efnahags- og framfarastofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A262 (Iðnþróunarsjóður fyrir Portúgal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 584 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 833 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (verðlagsbrot í útreikningi ákvæðisvinnu í byggingariðnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-10-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A90 (tryggingarmál sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1976-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (samstarf við grannþjóðir um sjávarútvegsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A230 (kjarasamningar starfsmanna banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A252 (samanburður á vöruverði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1976-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (endurskoðun á lögum um hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-02-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A26 (uppsafnaður söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (rafmagn á sveitabýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (framkvæmd laga um Framleiðslueftirlit sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (verðlagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (þingmannanefnd til að rannsaka innflutnings- og verðlagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 1977-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (innflutningur á áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1977-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (innflutningur á áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (þáltill.) útbýtt þann 1978-01-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (samkeppni í verðmyndun og samruni fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A163 (umboðsmenn erlendra framleiðenda eða heildsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1978-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (fjárfesting ríkisbankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1978-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (hundraðföldun á verðgildi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1978-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 559 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 675 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 829 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (viðskiptabankar í hlutafélagsformi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A312 (bifreiðahlunnindi ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A313 (bifreiðahlunnindi bankastjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A314 (laun forstjóra ríkisfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A315 (raforka til graskögglaframleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A316 (ráðstöfun húsakynna að Staðarfelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A317 (úrvinnsla áls á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A318 (verðlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (Íslenskir aðalverktakar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (starfsmannafjöldi banka o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A322 (Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A323 (sjósamgöngur við Vestfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A38 (verðlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1978-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (raungildi olíustyrks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1978-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (verðgildi íslensks gjaldmiðils)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 644 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (verðmyndun á bensíni og olíum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1978-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (frumvarp) útbýtt þann 1979-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A311 (tímabundið aðlögunargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A327 (launakjör og fríðindi bankastjóra ríkisbankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1978-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A328 (nafnlausar bankabækur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1978-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A329 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1978-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A335 (atvinnumöguleikar ungs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1978-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A336 (störf byggðanefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1978-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A338 (brennsla svartolíu í fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1978-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A339 (útgáfa fiskikorta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1978-12-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 101

Þingmál A35 (viðskiptabankar í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A71 (smásöluverslun í dreifbýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (flugstöðvarbygging á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (jöfnun og lækkun hitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (lánsfjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-05-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A224 (lánakortastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A231 (utanríkismál 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-04-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A46 (breytt verðgildi íslensks gjaldmiðils)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (rekstrar- og afurðalán landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (útflutningur á saltfiski)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1980-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (varaflugvöllur fyrir millilandaflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (verðlagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1980-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (tékkar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (verðgildi íslensks gjaldmiðils)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (kaup á togara til Þórshafnar og Raufarhafnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (ávöxtun skyldusparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (vaxtabreytingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A262 (lagmetisiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 837 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (olíuviðskipti við Breta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A268 (rekstrar- og afurðalán landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (verðlagsaðhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A317 (ríkisreikningur 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (olíustyrkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A351 (greiðsla útflutningsbóta og niðurgreiðslna til bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A356 (jöfnun og lækkun hitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A365 (kostnaður við myntbreytinguna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A366 (reikningsmeðferð aura eftir myntbreytinguna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A367 (Vestfjarðalæknishérað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A368 (áfengisauglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A369 (vaxtaútreikningur verðtryggðra lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A370 (viðskiptahættir ríkisbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A377 (greiðslufrestur á tollum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A378 (gjaldskrárhækkanir B-hluta fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A388 (utanríkismál 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A395 (verðhækkanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A396 (málefni Skúla Pálssonar á Laxalóni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A397 (jöfnun og lækkun hitakostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-05-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A9 (aðild Íslands að Alþjóðaorkustofnuninni)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (tölvustýrð sneiðmyndatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (útgáfa nýs lagasafns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (tjón á Vesturlínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (styrktaraðgerðir við iðnað í viðskiptalöndum okkar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (eftirvinnu- og aukagreiðslur til starfsmanna ríkisbankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1981-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (öryggismál sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (öryrkjabifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (erlendar lántökur vegna viðskipta með fiskiskip innanlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (nafngiftir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (umboðsþóknun og gengismunur gjaldeyrisbankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (frumvarp) útbýtt þann 1981-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Albert Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (ný samvinnufélagalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (verðlag og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 645 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 683 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1982-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A218 (verðlagning olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A234 (bókasafn Landsbankans og Seðlabankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A280 (hitunarkostnaður íbúðarhúsnæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A286 (jöfnun hitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A307 (neyðarbirgðir olíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A310 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A328 (gjaldtaka tannlækna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A329 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A330 (útboð verklegra framkæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (gróði bankakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A334 (ráðstafanir vegna myntbreytingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A335 (rekstrar- og afurðalán landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A336 (beinar greiðslur til bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (nýjar kjarnorkueldflaugar í Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A338 (aðild Íslands að kjarnorkuvopnalausu svæði á Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A339 (örbylgjustöðvar á Skaga og í Grímsey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (harðindi norðanlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A347 (olíustyrkir til jöfnunar og lækkunar hitakostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A348 (lántökur ríkissjóðs og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A349 (afstaða til atburða í El Salvador)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A350 (smáiðnaður í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A351 (innheimta þinggjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A352 (Sölustofnun lagmetis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A359 (flóð Þjórsár í Villingaholtshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A360 (fjáröflun fyrir Bjargráðasjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A361 (tollafgreiðslugjald á aðföng til iðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A364 (utanríkismál 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A377 (símamál í Austurlandskjördæmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A378 (stöðuveiting stöðvarstjóra Pósts og síma á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A379 (samkeppnisaðstaða Íslendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A380 (undirbúningur kennslu í útvegsfræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-04-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A19 (verðlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (afurðalán landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]

Þingmál A33 (neyðarbirgðir olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]

Þingmál A84 (starfsmannahald ríkisbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1982-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A261 (beinar greiðslur til bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]

Þingmál A262 (löggjöf um samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]

Þingmál A263 (lögmannskostnaður og ríkisábyrgð á launum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]

Þingmál A278 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-02-28 15:53:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A8 (ráðstafanir í sjávarútvegsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A20 (hjartaskurðlækningar á Landspítalanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A32 (verðlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A47 (frestun á greiðslum vegna verðtryggðra íbúðalána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (starfsemi endurhæfingarráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (olíustyrkir og innlend orka til húshitunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1983-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (eggjaeinkasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (frestun Suðurlínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (kostnaður af kynningu á efnahagsaðgerðum Sjálfsæðisflokks og Framsóknarflokks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (samstarfssamningur Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1983-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (kreditkort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (endurgreiðsla söluskatts af snjómokstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1984-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A203 (úttekt á rekstrar- og afurðalánakerfi atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (þáltill.) útbýtt þann 1984-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (beinar niðurgreiðslur til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (útflutningur dilkakjöts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (vaxtakjör viðskiptabankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A330 (jöfnun hitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (Iðnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A332 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A336 (dreifing olíu innanlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 721 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A380 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A382 (starfsemi ríkisfyrirtækja og hlutafélaga með ríkisaðild er tilheyra starssviði iðnaðarráðuneytis ári)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A386 (útreikningur verðbóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A387 (endurskoðun laga um sjálfræðissviptingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A388 (geðheilbrigðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A391 (innheimta og ráðstöfun kjarnfóðursgjalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A392 (Þormóður rammi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A393 (fundargerðir bankaráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A394 (bankaútubú)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A395 (staðgreiðslukerfi skatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A396 (lækkun tolla af tækjabúnaði til sjúkrahúsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A397 (eftirlit og mat á ferskum fiski)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A398 (Áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A399 (verðlagseftirlit með þjónustugjöldum bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A400 (bankaútibú)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A405 (verðlagning á sjávarafurðum á Bandaríkjamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A406 (þyrlukaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A407 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A408 (sumarbústaðir að Hellnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A420 (efling kalrannsókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A452 (jafnréttislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A453 (dýpkunarskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A454 (virkjunarkostnaður við Blöndu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A455 (byggingarkostnaður við Seðlabankahúsið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A456 (byggingarkostnaður við Þjóðarbókhlöðuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A457 (byggingarkostnaður við Útvarpshúsið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A458 (byggingarkostnaður Osta- og smjörsölunnar og Mjólkursamsölunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A459 (ráðstöfun gengismunar og bætt meðferð sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál S721 ()

Þingræður:
90. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A30 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A52 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A66 (greiðslukort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (afurðalán bankakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (nýting ríkissjóðs á hluta af Seðlabankabyggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (fjárfestingar erlendra aðila í atvinnufyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (gjaldeyrissala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1984-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (greiðsla rekstrar- og afurðalána bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (ríkisstyrkir Norðmanna til sjávarútvegs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A246 (viðskipti með skuldabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A247 (flutningsjöfnunarsjóður olíu og bensíns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1184 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A249 (rannsókn á innflutningsversluninni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (þáltill.) útbýtt þann 1985-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A254 (nöfn fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A255 (auglýsingar banka og sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A256 (vaxtamismunur inn- og útlána í bönkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (starfsemi banka og sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A258 (eiginfjárstaða banka og sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A259 (vanskil í bönkum og sparisjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A260 (útlán banka og sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A265 (sala á fiski erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1985-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (afurðalán í sjávarútvegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A300 (þóknun til banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1985-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (samvinnufélög og samvinnusambönd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A311 (sölu- og markaðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (þáltill.) útbýtt þann 1985-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A312 (auglýsingar banka og sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A332 (gjaldmiðlar í erlendum lánum fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A333 (ávöxtun gjaldeyrisforða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A335 (frelsi í innflutningi á olíuvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (þáltill.) útbýtt þann 1985-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A336 (frelsi í útflutningsverslun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (þáltill.) útbýtt þann 1985-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1118 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1985-06-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A344 (raunvextir afurðalána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A345 (greiðslukvittanir lánastofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A364 (jöfnun og lækkun hitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A379 (útflutningsmál iðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1985-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A391 (framkvæmd þingsályktana)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1313 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1320 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1351 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1388 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A430 (bankaráð ríkisbankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A443 (lífeyrismál bankastjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1985-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A450 (lán opinberra lánasjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A471 (stofnun Útflutningsráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A480 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1167 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1206 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1308 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1321 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A509 (veðdeild Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A511 (gjaldskrárhækkanir tannlækna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1985-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A515 (kvikmyndamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (frumvarp) útbýtt þann 1985-05-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A518 (vextir af veðskuldabréfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1985-05-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A522 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A538 (þjóðhagsáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A544 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál S436 ()

Þingræður:
59. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S481 ()

Þingræður:
59. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A18 (rannsókn á innflutningsversluninni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]

Þingmál A36 (tollar Efnahagsbandalagsins á saltfiski)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (vaxtaálagning banka á veðskuldabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (útflutningur á ferskum fiski)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1985-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 435 (svar) útbýtt þann 1986-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (sala á ferskum fiski erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (dráttarvextir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (endurnýjun á Sjóla GK)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (utanlandsferðir þingmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (svar) útbýtt þann 1986-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (samstarfssamningur Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1985-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (stöðvun okurlánastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 426 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 427 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-04 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (frumvarp) útbýtt þann 1985-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (staða Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1985-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1065 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1986-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (afskipti bankaeftirlitsins af málefnum Útvegsbankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1985-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 692 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (sjálfstætt bankaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (frumvarp) útbýtt þann 1985-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (eiginfjárstaða ríkisbankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (nefnd til að kanna viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 321 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 351 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 353 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 639 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 640 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 892 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A204 (bifreiðamál ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (þáltill.) útbýtt þann 1985-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 877 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 878 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 923 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 973 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1043 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1064 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (gallar í varanlegri fjárfestingarvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1986-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A224 (vanskil korthafa hjá greiðslukortafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1986-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 698 (svar) útbýtt þann 1986-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A233 (skipting útflutningsverðmætis eftir kjördæmum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1986-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 616 (svar) útbýtt þann 1986-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A247 (sölu- og markaðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (þáltill.) útbýtt þann 1986-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A259 (Útflutningsráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 810 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 835 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 839 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 840 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 997 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (frelsi í innflutningi á olíuvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (þáltill.) útbýtt þann 1986-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A287 (aðild Spánar og Portúgals að Efnahagsbandalagi Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1986-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A290 (verðbætur á innlán og útlán banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1986-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A298 (erlend leiguskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1986-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A300 (Rannsóknastofnun útflutnings- og markaðsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A346 (sala mjólkur til Grænlands)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A358 (markaðsöflun fyrir íslenskar búvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 738 (svar) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A407 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A412 (dráttarvextir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A416 (Söfnunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A55 (innlánsdeildir kaupfélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1986-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 147 (svar) útbýtt þann 1986-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (lánveitingar banka og sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1986-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 148 (svar) útbýtt þann 1986-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (Bankaeftirlit ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (afborgunarkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A204 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A249 (listmunauppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 948 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A265 (innlán og útlán innlánsstofnana eftir kjördæmum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1986-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 719 (svar) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A267 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1986-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A284 (verð á steypu og sementi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1987-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 562 (svar) útbýtt þann 1987-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A307 (álit milliþinganefndar um húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (vaxtalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 778 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 944 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A322 (viðskiptahagsmunir Íslendinga gagnvart Evrópubandalaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1987-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A359 (stofnun hlutafélagsbanka um Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 730 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1017 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A369 (erlent áhættufjármagn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1987-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A396 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A19 (erlend nöfn á íslenskum fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (vextir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1987-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 87 (svar) útbýtt þann 1987-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (Útflutningsráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (verðlagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1987-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (lánsfjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1987-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (verðlagsrannsókn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 1987-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (veiting útflutningsleyfa á frystum sjávarafurðum til Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1987-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (veiting leyfa til útflutnings á skreið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1987-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 933 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1988-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A217 (innflutningur á fatnaði með fölsuðum upprunaskírteinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1988-01-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (frumvarp) útbýtt þann 1988-01-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A239 (löggjöf um auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1988-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A260 (brottfall ýmissa laga á sviði viðskiptamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A266 (afnám bankastimplunar við innflutning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1988-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A267 (jöfnuður í verslun við einstök lönd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1988-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A284 (erlend vörukaupalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 584 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1988-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 982 (svar) útbýtt þann 1988-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A291 (tjón Norræna fjárfestingarbankans af gjaldþroti Kongsbergs Våpenfabrikk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1988-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A305 (útgjöld vísitölufjölskyldu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1988-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (þjónustugjöld banka og sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1988-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 755 (svar) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A353 (vextir og peningamál í sjávarútvegi og landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 859 (svar) útbýtt þann 1988-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A372 (gjaldtaka innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1988-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 860 (svar) útbýtt þann 1988-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A387 (innflutningur á vörum á fölsuðum upprunaskírteinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A401 (álit matsnefndar og lokaskilareikningur Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A409 (réttindi farmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A417 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A425 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A481 (mengunarútbúnaður bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A483 (hlutafélagaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A510 (byggingarkostnaður Seðlabankahússins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1988-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A513 (rekstrarhalli á Seðlabankanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1988-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A516 (norrænt samstarf 1987-1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 953 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1034 (skýrsla rh. (viðbót)) útbýtt þann 1988-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A2 (eignarleigustarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 95 - Komudagur: 1988-11-23 - Sendandi: Samstarfsráð verslunarinnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 1988-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 1991-03-01 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Bandalag háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Landssamband iðnaðarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 815 - Komudagur: 1991-03-06 - Sendandi: Útvarpsráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 833 - Komudagur: 1991-03-08 - Sendandi: Sól hf. - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A24 (þróun íslensks iðnaðar)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-05-19 02:03:44 - [HTML]
150. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-19 02:20:42 - [HTML]

Þingmál A32 (skipan gjaldeyris- og viðskiptamála)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-02 14:57:00 - [HTML]

Þingmál A66 (yfirtökutilboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1992-03-19 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1991-12-07 11:51:00 - [HTML]
69. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-01-17 14:45:00 - [HTML]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
17. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-10-25 15:15:00 - [HTML]

Þingmál B75 (staða íslensks landbúnaðar með tilliti til þróunar viðræðna um nýjan GATT-samning o.fl.)

Þingræður:
61. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-01-07 19:57:00 - [HTML]

Þingmál B105 (staða sjávarútvegsins)

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-27 15:42:00 - [HTML]

Þingmál B140 (evrópska efnahagssvæðið (EES))

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-16 13:51:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-15 15:47:23 - [HTML]
85. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-12-17 21:00:10 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - ber af sér sakir - Ræða hófst: 1993-01-05 13:10:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 1992-10-26 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Fundir v/EES og gestir - [PDF]

Þingmál A5 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 1992-09-01 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Athugasemdir v/frv - [PDF]
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 1992-09-14 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-02 21:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-02 23:00:01 - [HTML]
114. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1993-02-23 17:19:30 - [HTML]

Þingmál A10 (húsgöngu- og fjarsala)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-09-10 15:02:23 - [HTML]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 249 - Komudagur: 1992-11-06 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1992-11-23 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Vinnuskjal - athugasemdir v/frv. - [PDF]

Þingmál A14 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 1992-11-02 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Athugasemdir v/frv. frá ráðun. og fundum nefndar - [PDF]

Þingmál A145 (lánsfjárlög 1993 o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1993-01-12 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 1992-11-19 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 838 - Komudagur: 1993-01-26 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 978 - Komudagur: 1993-03-03 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]

Þingmál A210 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 1993-04-26 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A232 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (þál. í heild) útbýtt þann 1993-05-07 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A245 (stjórnarnefndir vinnumiðlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1992-11-19 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1993-02-23 16:39:03 - [HTML]

Þingmál A275 (samningar við EB um fiskveiðimál)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Björn Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-01-06 13:36:54 - [HTML]

Þingmál A280 (Rafmagnseftirlit ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (svar) útbýtt þann 1993-01-05 23:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 1992-12-19 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Íslenska járnblendifélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 1993-01-14 - Sendandi: Stéttarsamband bænda - [PDF]

Þingmál A337 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-15 15:41:00 - [HTML]

Þingmál A377 (norrænt samstarf 1992 til 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-05 10:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (eiginfjárstaða innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-03-17 16:18:19 - [HTML]

Þingmál B24 (atvinnumál)

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-07 15:37:37 - [HTML]

Þingmál B176 (varamaður tekur þingsæti)

Þingræður:
99. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1993-01-11 12:02:33 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-10-12 14:45:01 - [HTML]

Þingmál A75 (lánsfjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-20 11:40:30 - [HTML]

Þingmál A100 (lánskjör og ávöxtun sparifjár)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-11-25 11:41:57 - [HTML]

Þingmál A114 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 1993-10-21 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-10 10:41:53 - [HTML]

Þingmál A132 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-04 10:58:31 - [HTML]
30. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-04 12:23:11 - [HTML]

Þingmál A237 (skipun nefndar til að kanna útlánatöp)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-08 15:16:14 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-09 14:40:04 - [HTML]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-03-10 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 703 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-03-10 18:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-03 13:36:10 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-02-03 14:35:50 - [HTML]
106. þingfundur - Gísli S. Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-10 14:37:29 - [HTML]
106. þingfundur - Eggert Haukdal (4. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-10 17:19:46 - [HTML]

Þingmál A389 (sala notaðra ökutækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 1994-04-07 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda, - [PDF]

Þingmál A477 (Rannsóknarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-17 10:38:00 - [HTML]

Þingmál A536 (forkönnun á gerð fríverslunarsamnings við aðila að NAFTA)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B172 (launakjör bankastjóra ríkisbankanna)

Þingræður:
81. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1994-02-02 13:58:47 - [HTML]
81. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1994-02-02 14:02:01 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A44 (lánskjör og ávöxtun sparifjár)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eggert Haukdal - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-20 11:55:52 - [HTML]

Þingmál A72 (bókhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 1994-11-10 - Sendandi: Guðmundur Guðbjarnarson - [PDF]

Þingmál A73 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (vöruverð lífsnauðsynja og verðmunur á milli þéttbýlis og dreifbýlis)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-30 13:01:35 - [HTML]

Þingmál A419 (vog, mál og faggilding)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-23 18:21:06 - [HTML]

Þingmál A420 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-16 21:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B81 (minning Lúðvíks Jósepssonar)

Þingræður:
38. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1994-11-21 15:02:53 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A27 (Alþjóðaviðskiptastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (lög í heild) útbýtt þann 1995-06-15 01:05:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A97 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-31 15:21:33 - [HTML]

Þingmál A98 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-31 15:38:40 - [HTML]

Þingmál A99 (lánastofnanir aðrar en viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (öryggi vöru og opinber markaðsgæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-15 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-31 15:49:33 - [HTML]
66. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-15 17:04:56 - [HTML]

Þingmál A101 (Verðbréfaþing Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-03-18 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-06 19:54:41 - [HTML]

Þingmál A122 (rekstrarskilyrði smáfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-12-06 13:36:50 - [HTML]
54. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-12-06 13:44:37 - [HTML]

Þingmál A123 (eftirlit með viðskiptum bankastofnana)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-11-08 13:56:13 - [HTML]
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-11-08 14:02:51 - [HTML]

Þingmál A168 (réttindi og skyldur ábyrgðarmanna fjárskuldbindinga einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Drífa J. Sigfúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-28 18:06:08 - [HTML]

Þingmál A232 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-03 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-13 15:15:41 - [HTML]
124. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-22 17:51:20 - [HTML]
124. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-22 21:39:48 - [HTML]
124. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-22 22:00:31 - [HTML]
124. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-22 22:03:07 - [HTML]
124. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-22 22:07:24 - [HTML]
124. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-22 22:10:51 - [HTML]
124. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-22 22:14:18 - [HTML]
124. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-22 22:16:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 1996-01-16 - Sendandi: Tryggingarsjóður viðskiptabanka - [PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 1996-02-01 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 1996-02-09 - Sendandi: Samband íslenskra sparisjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 1996-03-05 - Sendandi: Tryggingasjóður viðskiptabanka - Skýring: (ársreikningur 1995) - [PDF]
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 1996-03-06 - Sendandi: Tryggingasjóður viðskiptabanka - [PDF]

Þingmál A233 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1995-12-11 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (kvikmyndaauglýsingar í sjónvarpi)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-01-31 14:29:33 - [HTML]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-15 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-02-12 15:24:11 - [HTML]
88. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1996-02-12 16:18:55 - [HTML]
88. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1996-02-12 16:23:38 - [HTML]
88. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1996-02-12 16:26:52 - [HTML]
91. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-02-15 17:37:39 - [HTML]
91. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-15 17:47:23 - [HTML]
91. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-15 17:52:02 - [HTML]
128. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-30 22:38:49 - [HTML]
137. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-14 17:35:04 - [HTML]
137. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-14 17:45:23 - [HTML]
137. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-14 17:49:27 - [HTML]
137. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-14 17:55:25 - [HTML]
137. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-14 17:59:28 - [HTML]

Þingmál A310 (fiskréttaverksmiðjur)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-19 12:17:49 - [HTML]

Þingmál A318 (fjárfesting erlendra aðila á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-02-28 14:07:15 - [HTML]
97. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-02-28 14:17:33 - [HTML]

Þingmál A319 (fjárfesting Íslendinga erlendis)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-02-28 14:23:45 - [HTML]
97. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-02-28 14:32:59 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2391 - Komudagur: 1996-06-25 - Sendandi: Hjörtur Bragi Sverrisson hdl. (f. Póstdreifingu hf.) - [PDF]

Þingmál A369 (munur á launum og lífskjörum á Íslandi og í Danmörku)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-06-05 11:18:30 - [HTML]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 1996-05-03 - Sendandi: Samband lánastofnana, b.t. Braga Hannessonar Iðnlánasjóði - [PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1850 - Komudagur: 1996-05-03 - Sendandi: Samband lánastofnana, b.t. Braga Hannessonar Iðnlánasjóði - [PDF]

Þingmál A473 (dráttarvextir)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-08 15:58:28 - [HTML]
133. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-08 16:05:01 - [HTML]

Þingmál A477 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-04-15 16:35:53 - [HTML]

Þingmál B180 (vaxtahækkanir bankanna)

Þingræður:
88. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-02-12 15:10:54 - [HTML]
88. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-02-12 15:15:10 - [HTML]

Þingmál B216 (samkeppnishindranir Félags eggjaframleiðenda)

Þingræður:
103. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-07 15:45:22 - [HTML]
103. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-07 16:04:26 - [HTML]

Þingmál B217 (sameining ríkisviðskiptabanka)

Þingræður:
104. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-11 15:08:51 - [HTML]
104. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-11 15:11:55 - [HTML]
104. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-11 15:14:19 - [HTML]

Þingmál B261 (svör við fyrirspurn)

Þingræður:
124. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-22 15:04:45 - [HTML]
124. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-22 15:08:41 - [HTML]

Þingmál B336 (eiginfjárstaða Landsbankans og tap Lindar hf.)

Þingræður:
158. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-06-03 14:08:54 - [HTML]
158. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-06-03 14:11:00 - [HTML]
158. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-06-03 14:12:39 - [HTML]

Þingmál B342 (fjárhagsstaða sjúkrahúsanna og sumarlokanir)

Þingræður:
160. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-06-04 13:35:51 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A7 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-17 14:18:13 - [HTML]
10. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-17 14:22:22 - [HTML]

Þingmál A28 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 1997-01-15 - Sendandi: Viðskiptaráððuneytið, Tryggvi Axelsson - [PDF]

Þingmál A44 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-18 17:48:57 - [HTML]
26. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-18 17:53:57 - [HTML]

Þingmál A48 (fjáraukalög 1996)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-10 15:17:45 - [HTML]

Þingmál A72 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-12 23:27:26 - [HTML]
122. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-12 23:31:18 - [HTML]

Þingmál A74 (Löggildingarstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-20 23:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-29 14:03:24 - [HTML]
12. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-29 14:12:14 - [HTML]
12. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-29 14:19:23 - [HTML]
12. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-29 14:24:46 - [HTML]

Þingmál A75 (brunatryggingar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-29 14:27:22 - [HTML]
12. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-29 14:31:35 - [HTML]
12. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-29 14:42:21 - [HTML]

Þingmál A148 (sala notaðra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-07 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-12 18:31:26 - [HTML]
21. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-12 18:43:07 - [HTML]
98. þingfundur - Ágúst Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 17:32:22 - [HTML]
98. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-03 17:37:34 - [HTML]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-02-04 18:52:13 - [HTML]

Þingmál A298 (aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (þáltill.) útbýtt þann 1997-02-04 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-23 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-20 10:39:57 - [HTML]

Þingmál A404 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-20 18:40:51 - [HTML]

Þingmál A407 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1234 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-23 17:52:33 - [HTML]
111. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-23 17:57:37 - [HTML]
111. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-23 18:36:11 - [HTML]
111. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-23 18:41:23 - [HTML]
111. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-23 18:45:07 - [HTML]

Þingmál A408 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1233 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-13 16:57:52 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-13 18:51:12 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-13 18:54:09 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1997-03-13 18:59:08 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-13 20:55:40 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-13 21:50:12 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-13 22:02:17 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-13 22:06:55 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-13 22:08:29 - [HTML]
90. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-03-13 22:09:11 - [HTML]
109. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-22 16:11:30 - [HTML]
109. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-22 18:08:28 - [HTML]
109. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-22 19:14:00 - [HTML]
109. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-22 19:26:55 - [HTML]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-04-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1232 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-11 14:26:58 - [HTML]
87. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-11 14:46:12 - [HTML]
87. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-11 14:50:33 - [HTML]
87. þingfundur - Geir H. Haarde - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-11 15:31:07 - [HTML]
87. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-03-11 15:37:17 - [HTML]
87. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-11 16:17:17 - [HTML]
87. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-11 16:21:06 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-13 11:45:21 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-13 11:48:18 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-13 14:48:27 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-13 15:23:21 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-13 15:29:00 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-13 15:32:18 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-13 15:54:35 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-13 15:58:27 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-13 16:42:46 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-13 16:48:28 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-13 16:50:51 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-13 16:54:29 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-13 16:56:10 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-21 17:38:32 - [HTML]
108. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-21 22:56:03 - [HTML]
108. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-21 23:11:08 - [HTML]
109. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-04-22 14:03:16 - [HTML]

Þingmál A420 (útilokun fyrirtækja frá markaði)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-03-19 14:45:19 - [HTML]

Þingmál A437 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 1997-04-21 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - Skýring: (Sameiginleg umsögn SÍV, SÍSP og Samt. verðbr.fyri - [PDF]

Þingmál A474 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 16:35:43 - [HTML]
98. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-03 17:09:14 - [HTML]
98. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-03 17:17:49 - [HTML]

Þingmál A485 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 17:19:12 - [HTML]

Þingmál A504 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-09 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-09 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-09 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A514 (upplýsingar ráðherra um málefni hlutafélags í ríkiseigu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (þáltill.) útbýtt þann 1997-04-03 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1888 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Vinnumálasambandið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 1997-05-02 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A567 (gjaldtaka lögmanna og fjármálastofnana)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-04-16 15:18:23 - [HTML]
103. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-04-16 15:26:19 - [HTML]

Þingmál A595 (reglur Seðlabankans um verðtryggingu)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-05-14 16:21:43 - [HTML]
125. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-05-14 16:28:06 - [HTML]

Þingmál B66 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1995)

Þingræður:
24. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-14 12:42:19 - [HTML]

Þingmál B74 (framkvæmd GATT-samningsins)

Þingræður:
19. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-06 15:49:45 - [HTML]

Þingmál B107 (rekstur bankakerfisins í alþjóðlegum samanburði)

Þingræður:
29. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-20 15:51:41 - [HTML]
29. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-20 16:21:06 - [HTML]

Þingmál B201 (starfskjör yfirmanna í ríkisbönkunum)

Þingræður:
74. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-19 15:46:59 - [HTML]
74. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-19 16:18:14 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A4 (aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 1997-10-06 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-28 14:14:54 - [HTML]
136. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-28 14:43:34 - [HTML]

Þingmál A99 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: A&P lögmenn, f. Búnaðarbanka Íslands og Landsbanka Íslands - [PDF]

Þingmál A106 (biðlauna- og lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisbankanna)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-19 14:17:53 - [HTML]
28. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-19 14:26:13 - [HTML]

Þingmál A147 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-23 12:20:28 - [HTML]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (lög í heild) útbýtt þann 1997-12-15 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-23 10:38:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 1997-11-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 1997-11-25 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 1997-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A150 (þjónustukaup)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-23 12:33:41 - [HTML]

Þingmál A151 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-31 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-23 12:44:17 - [HTML]

Þingmál A180 (loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-11-17 19:01:06 - [HTML]

Þingmál A209 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 1997-12-08 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 1998-03-05 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - Skýring: (viðbótarupplýsingar) - [PDF]

Þingmál A217 (markaðshlutdeild fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-12 13:43:36 - [HTML]

Þingmál A218 (markaðshlutdeild fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-12 13:47:10 - [HTML]

Þingmál A219 (markaðshlutdeild fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-12 13:49:28 - [HTML]

Þingmál A220 (markaðshlutdeild fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-12 13:51:17 - [HTML]

Þingmál A221 (markaðshlutdeild fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-12 13:53:11 - [HTML]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 1997-12-05 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A268 (áhrif fríðindatilboða á verðlagningu vöru og þjónustu)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-12-03 13:52:00 - [HTML]
33. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-12-03 13:58:17 - [HTML]

Þingmál A283 (upplýsingagjöf fyrirtækja á hlutabréfamarkaði)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-12-03 14:02:40 - [HTML]
33. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-12-03 14:09:55 - [HTML]

Þingmál A285 (starfsemi kauphalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (lög í heild) útbýtt þann 1998-04-06 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-20 14:03:07 - [HTML]

Þingmál A286 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-20 14:16:57 - [HTML]

Þingmál A310 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-12 13:39:30 - [HTML]

Þingmál A346 (eftirlitsstarfsemi hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (nefndarálit) útbýtt þann 1998-04-28 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (nýjar starfsreglur viðskiptabankanna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-02-18 14:04:38 - [HTML]
70. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-02-18 14:11:16 - [HTML]

Þingmál A376 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (þál. í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (staðsetning Fjárfestingarbanka og Nýsköpunarsjóðs)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-03-11 15:06:58 - [HTML]
84. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-03-11 15:22:17 - [HTML]

Þingmál A554 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 21:44:31 - [HTML]

Þingmál A555 (gjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 21:38:45 - [HTML]

Þingmál A556 (samningar með tilkomu evrunnar)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 21:41:41 - [HTML]

Þingmál A557 (Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-23 18:01:28 - [HTML]
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-23 18:12:52 - [HTML]
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-23 18:16:23 - [HTML]
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-23 18:50:22 - [HTML]
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-23 19:06:09 - [HTML]
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-23 19:10:23 - [HTML]
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-23 19:14:34 - [HTML]
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-23 19:18:38 - [HTML]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1559 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-05 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 20:33:49 - [HTML]
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-17 21:04:40 - [HTML]
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-17 21:10:05 - [HTML]
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-17 21:31:22 - [HTML]
142. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-03 13:37:22 - [HTML]
146. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-06-05 13:36:00 - [HTML]
146. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-06-05 14:08:09 - [HTML]
146. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-06-05 14:24:33 - [HTML]
146. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-06-05 14:28:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 1998-03-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 1998-03-31 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - Skýring: (sameiginleg umsögn SIV og SÍSP) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1694 - Komudagur: 1998-04-02 - Sendandi: Samband almennra lífeyrissjóða - Skýring: (sameig.leg umsögn Landssamband líf.sjóða) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1774 - Komudagur: 1998-04-08 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A562 (vextir, dráttarvextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 21:49:42 - [HTML]
89. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-03-17 22:09:30 - [HTML]
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-17 22:21:49 - [HTML]
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-17 22:36:06 - [HTML]
89. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-17 22:38:19 - [HTML]
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-17 22:39:32 - [HTML]
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-17 22:50:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1335 - Komudagur: 1998-03-19 - Sendandi: Réttarfarsnefnd - Skýring: (afrit af umsögn til dómsmrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1733 - Komudagur: 1998-04-06 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - Skýring: (sameiginleg umsögn SÍV og SÍSP) - [PDF]

Þingmál A575 (málefni Samkeppnisstofnunar og samkeppnisráðs)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-04-06 17:24:22 - [HTML]
102. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-04-06 17:34:08 - [HTML]

Þingmál A581 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-23 19:20:53 - [HTML]
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-23 19:27:15 - [HTML]
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-23 19:29:49 - [HTML]

Þingmál A660 (flutningskostnaður olíuvara)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-16 15:11:46 - [HTML]

Þingmál A723 (skipun rannsóknarnefndar um málefni Landsbanka Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-05 10:07:39 - [HTML]
146. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-06-05 10:17:21 - [HTML]
146. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-05 10:33:12 - [HTML]
146. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-06-05 11:51:22 - [HTML]

Þingmál B36 (hlutafjárvæðing ríkisbanka og fjárfestingarlánasjóða)

Þingræður:
6. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-09 11:06:32 - [HTML]
6. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-09 11:26:53 - [HTML]

Þingmál B38 (svör ráðherra í utandagskrárumræðu)

Þingræður:
6. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-09 11:31:55 - [HTML]

Þingmál B62 (upplýsingasamfélagið og gjaldskrá Pósts og síma)

Þingræður:
17. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-11-03 15:40:22 - [HTML]
17. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-11-03 15:43:15 - [HTML]

Þingmál B127 (nýtt hlutverk Seðlabankans)

Þingræður:
43. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-15 15:12:57 - [HTML]
43. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-15 15:15:53 - [HTML]

Þingmál B242 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
80. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-05 10:35:28 - [HTML]
80. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-05 10:43:33 - [HTML]
80. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-05 10:46:52 - [HTML]

Þingmál B295 (kostnaður Landsbankans við laxveiðar og rangar upplýsingar í svari ráðherra til Alþingis)

Þingræður:
101. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-06 14:25:45 - [HTML]
101. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-04-06 15:10:27 - [HTML]

Þingmál B304 (skýrsla viðskiptaráðherra um málefni Landsbanka Íslands)

Þingræður:
104. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-15 17:02:29 - [HTML]
104. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-15 17:27:25 - [HTML]
104. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-04-15 18:36:53 - [HTML]

Þingmál B328 (svör við fyrirspurn um kaup Landsbankans á veiðileyfum í Hrútafjarðará)

Þingræður:
114. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-04-29 10:33:43 - [HTML]
114. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-04-29 10:43:19 - [HTML]

Þingmál B379 (fyrirspurn um málefni Landsbankans og Lindar hf.)

Þingræður:
125. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-12 11:06:37 - [HTML]

Þingmál B409 (svar við fyrirspurn um málefni Landsbankans og Lindar hf.)

Þingræður:
133. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-26 10:33:49 - [HTML]
133. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-26 10:55:20 - [HTML]

Þingmál B410 (greinargerðir um málefni Landsbankans og Lindar hf.)

Þingræður:
133. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-26 11:03:56 - [HTML]

Þingmál B412 (ummæli viðskiptaráðherra á blaðamannafundi)

Þingræður:
134. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-27 10:35:30 - [HTML]
134. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-27 10:51:13 - [HTML]

Þingmál B428 (ummæli þingmanns um óundirbúnar fyrirspurnir)

Þingræður:
139. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-06-02 10:33:56 - [HTML]
139. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-02 10:50:06 - [HTML]

Þingmál B429 (svör viðskiptaráðherra um málefni Landsbankans og Lindar hf.)

Þingræður:
139. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-06-02 11:10:11 - [HTML]

Þingmál B439 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
143. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-06-03 21:47:14 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A8 (úttekt á útlánatöpum Landsbankans og Búnaðarbankans)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-12 12:36:29 - [HTML]
23. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-11-12 12:52:21 - [HTML]
23. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-11-12 15:44:10 - [HTML]
23. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-12 15:54:40 - [HTML]
23. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-12 15:58:56 - [HTML]

Þingmál A59 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði og samkeppnisreglur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-10-14 16:26:02 - [HTML]

Þingmál A68 (starfsemi erlendra kvikmyndavera á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-10-14 16:34:42 - [HTML]
10. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-10-14 16:42:32 - [HTML]

Þingmál A75 (aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-12 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1999-03-09 21:06:06 - [HTML]

Þingmál A107 (hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-19 15:15:45 - [HTML]

Þingmál A113 (þjónustukaup)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-19 15:20:20 - [HTML]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 16:24:16 - [HTML]
16. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-22 16:41:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 1998-11-24 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 1998-11-25 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A136 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 16:45:17 - [HTML]

Þingmál A149 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 15:58:07 - [HTML]
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1999-02-09 16:15:31 - [HTML]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 11:12:05 - [HTML]

Þingmál A223 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 13:38:38 - [HTML]
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-09 13:44:02 - [HTML]
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-09 13:46:48 - [HTML]
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-09 13:57:42 - [HTML]
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-09 13:59:22 - [HTML]

Þingmál A224 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 14:02:20 - [HTML]
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - ber af sér sakir - Ræða hófst: 1999-02-09 14:08:59 - [HTML]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 14:19:35 - [HTML]

Þingmál A227 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 14:28:58 - [HTML]

Þingmál A229 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-16 17:59:36 - [HTML]
24. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-16 18:13:48 - [HTML]
24. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-16 18:18:32 - [HTML]
24. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-16 18:35:50 - [HTML]
24. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-16 18:41:34 - [HTML]
24. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-16 19:02:09 - [HTML]
24. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-16 19:07:27 - [HTML]
24. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-11-16 19:12:28 - [HTML]
24. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-16 19:22:33 - [HTML]
24. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-16 19:27:13 - [HTML]
44. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-17 16:01:59 - [HTML]
44. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-17 16:06:38 - [HTML]
44. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-17 18:40:44 - [HTML]
44. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-17 18:45:44 - [HTML]
44. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-17 19:04:26 - [HTML]
44. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-17 19:09:30 - [HTML]
44. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-17 19:32:09 - [HTML]
44. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-17 19:36:06 - [HTML]
44. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-12-17 19:41:10 - [HTML]
44. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-17 20:13:34 - [HTML]
44. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-17 20:18:28 - [HTML]
47. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-12-19 22:33:10 - [HTML]
47. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-19 22:46:56 - [HTML]
47. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-19 22:50:25 - [HTML]

Þingmál A285 (Norræni fjárfestingarbankinn)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-04 15:26:44 - [HTML]

Þingmál A340 (Útflutningsráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-20 12:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-12 18:24:05 - [HTML]

Þingmál A388 (brunatryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 14:48:57 - [HTML]

Þingmál A414 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-10 22:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 15:06:59 - [HTML]
79. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 12:53:31 - [HTML]
79. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1999-03-06 14:31:44 - [HTML]

Þingmál A470 (greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-16 16:52:11 - [HTML]

Þingmál A554 (viðbrögð Landsbanka og Búnaðarbanka við úrskurði kærunefndar jafnréttismála)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-03-03 15:49:13 - [HTML]
77. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-03-03 15:56:35 - [HTML]
77. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - ber af sér sakir - Ræða hófst: 1999-03-03 15:59:29 - [HTML]

Þingmál A585 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-08 13:45:19 - [HTML]
80. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-03-08 13:52:47 - [HTML]

Þingmál B147 (sala hlutabréfa í bönkum)

Þingræður:
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-08 13:08:43 - [HTML]
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-12-08 13:37:16 - [HTML]

Þingmál B150 (svör ráðherra í utandagskrárumræðu)

Þingræður:
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-12-08 13:41:15 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A9 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1999-06-10 13:25:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A15 (afnám verðtryggingar fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-21 16:30:44 - [HTML]
15. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-21 16:45:20 - [HTML]

Þingmál A20 (úttekt á stjórnunar- og eignatengslum milli fyrirtækja á íslenskum markaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-10-07 14:19:52 - [HTML]

Þingmál A23 (öryggi greiðslufyrirmæla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-07 12:02:19 - [HTML]
5. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-07 12:16:12 - [HTML]
5. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-07 12:20:50 - [HTML]

Þingmál A24 (setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1248 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (þál. í heild) útbýtt þann 2000-05-09 23:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-21 10:52:16 - [HTML]
15. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-21 11:28:23 - [HTML]
15. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-21 11:37:02 - [HTML]
15. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-21 11:56:20 - [HTML]
110. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 20:42:57 - [HTML]
110. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-05-09 20:44:20 - [HTML]

Þingmál A25 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 317 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-06 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 318 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-06 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 319 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-06 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 320 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-07 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 541 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-07 12:22:59 - [HTML]
5. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-07 12:30:57 - [HTML]
5. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-07 12:35:04 - [HTML]
5. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-07 12:48:18 - [HTML]
5. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-07 12:59:09 - [HTML]
47. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-16 16:39:35 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-12-16 17:00:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 1999-11-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A38 (einkavæðing fjármálastofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 121 (svar) útbýtt þann 1999-11-01 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (verkefni sem sinna má á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-11 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-11 15:53:06 - [HTML]

Þingmál A83 (útlán innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1999-10-12 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 136 (svar) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (gjaldtökur og þóknanir hjá Landsbanka og Búnaðarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1999-10-13 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-14 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-21 14:24:10 - [HTML]
15. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-21 14:30:22 - [HTML]
15. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-21 14:34:36 - [HTML]
15. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-21 14:53:57 - [HTML]
15. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-21 14:57:03 - [HTML]

Þingmál A98 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-14 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-21 15:58:09 - [HTML]
15. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-21 16:09:51 - [HTML]
15. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-21 16:13:41 - [HTML]
15. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-21 16:17:24 - [HTML]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1048 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-26 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1049 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-26 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1149 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-04 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-10 10:32:28 - [HTML]
61. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-10 10:51:03 - [HTML]
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-10 11:14:36 - [HTML]
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-10 11:21:59 - [HTML]

Þingmál A111 (þjónustukaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-26 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1093 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1150 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-04 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-10 11:25:08 - [HTML]
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-10 11:52:17 - [HTML]
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-10 12:01:15 - [HTML]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 503 - Komudagur: 1999-12-13 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]

Þingmál A161 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-18 18:17:43 - [HTML]

Þingmál A162 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-10 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-18 18:23:17 - [HTML]

Þingmál A163 (rafræn eignarskráning á verðbréfum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-10 12:06:00 - [HTML]
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-10 12:18:24 - [HTML]

Þingmál A165 (erlend fjárfesting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1999-11-10 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 247 (svar) útbýtt þann 1999-11-24 12:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A187 (stuðningur stjórnvalda við íslenska matreiðslumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-12 12:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-23 16:34:40 - [HTML]

Þingmál A199 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-16 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 774 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-20 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 775 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-03-20 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 906 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-04 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 937 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-05 19:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-18 18:49:21 - [HTML]
29. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-18 19:06:09 - [HTML]

Þingmál A200 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-16 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 483 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 537 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-18 19:09:09 - [HTML]
29. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-18 19:13:56 - [HTML]
29. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-18 19:15:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 1999-12-08 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A214 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-23 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 523 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-02 14:18:27 - [HTML]
34. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-02 14:21:51 - [HTML]

Þingmál A220 (samhengi milli sölu veiðiheimilda og verðbólgu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1999-11-23 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 462 (svar) útbýtt þann 1999-12-16 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 336 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-08 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 339 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-09 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-03 12:32:26 - [HTML]
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-03 12:59:34 - [HTML]
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-03 13:03:57 - [HTML]
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-03 14:41:23 - [HTML]
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-03 14:45:56 - [HTML]
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-03 15:13:25 - [HTML]
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-03 15:31:21 - [HTML]
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-03 15:34:56 - [HTML]
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-03 15:37:54 - [HTML]
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-03 15:41:11 - [HTML]
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-03 15:52:55 - [HTML]
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-03 15:59:46 - [HTML]
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-03 16:03:40 - [HTML]
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-03 16:14:27 - [HTML]
41. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-09 18:07:39 - [HTML]
41. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 20:02:15 - [HTML]
41. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 20:04:33 - [HTML]
41. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 20:06:10 - [HTML]
41. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 20:08:31 - [HTML]
41. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 20:11:09 - [HTML]
41. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 20:13:04 - [HTML]
41. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 20:15:34 - [HTML]
41. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 20:17:39 - [HTML]
41. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 20:40:49 - [HTML]
41. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 20:45:07 - [HTML]
41. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 20:49:43 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-09 21:28:59 - [HTML]
41. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 22:17:11 - [HTML]
42. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-10 10:50:58 - [HTML]
42. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-10 11:09:11 - [HTML]
42. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-10 11:12:36 - [HTML]
42. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-10 11:16:15 - [HTML]
42. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-10 11:19:15 - [HTML]
42. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-10 11:20:36 - [HTML]
42. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-10 11:34:42 - [HTML]
42. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-10 11:38:43 - [HTML]
42. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-10 11:42:57 - [HTML]
42. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-12-10 11:52:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Samband ísl. bankamanna og starfsmannafél. Búnb. og Landsb. - [PDF]
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður - Skýring: (spurningar lagðar fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 385 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - Skýring: (svör við spurn. JóhS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Samtök verðbréfafyrirtækja - Skýring: (svör við spurn. JóhS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 388 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. JóhS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 391 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (samantekt v. umsagna) - [PDF]
Dagbókarnúmer 434 - Komudagur: 1999-12-08 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (útboðslýsing v. sölu á FBA) - [PDF]

Þingmál A240 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A247 (útlán hjá tryggingafélögum og eignarleigum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1999-12-03 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (svar) útbýtt þann 1999-12-20 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (sameining ríkisbanka áður en þeir verða seldir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (þáltill.) útbýtt þann 1999-12-09 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (afkoma Landsbanka Íslands 1988-97)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 553 (svar) útbýtt þann 2000-02-14 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-15 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1037 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-26 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-10 14:43:09 - [HTML]

Þingmál A288 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (frumvarp) útbýtt þann 1999-12-16 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-10 15:39:40 - [HTML]

Þingmál A302 (banka- og póstafgreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1999-12-21 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-02 18:06:37 - [HTML]
55. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-02 18:12:44 - [HTML]

Þingmál A318 (innherjaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 731 (svar) útbýtt þann 2000-03-14 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (lánveitingar til sjávarútvegsfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-02-09 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 686 (svar) útbýtt þann 2000-03-07 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (áhættulán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-02-17 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (svar) útbýtt þann 2000-03-09 11:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (forvarnir gegn krabbameini og úrræði í þjónustu við krabbameinssjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-02-17 13:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (innflutningur á skordýraeitri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-02-21 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (svar) útbýtt þann 2000-03-07 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A404 (kjör stjórnenda Fjárfestingarbanka atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 662 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-03-08 15:48:31 - [HTML]
75. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-03-08 16:04:26 - [HTML]

Þingmál A413 (ÖSE-þingið 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-06 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (NATO-þingið 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1219 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 23:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 10:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 14:40:36 - [HTML]
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-21 14:54:34 - [HTML]
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-21 15:19:16 - [HTML]
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-21 15:34:16 - [HTML]
110. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-09 17:02:56 - [HTML]
110. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-09 17:07:42 - [HTML]
111. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-09 22:27:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2000-03-30 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2000-04-10 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: samningsbundið uppgjör á afleiðusamningum - [PDF]

Þingmál A421 (húsgöngu- og fjarsölusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1094 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1151 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-04 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 15:40:23 - [HTML]
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-21 15:57:15 - [HTML]
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-21 16:00:02 - [HTML]
103. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-27 21:11:05 - [HTML]

Þingmál A453 (innherjaviðskipti og dreifð eignaraðild)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-03-13 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 899 (svar) útbýtt þann 2000-04-10 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1347 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-10 02:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-13 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1418 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 16:18:43 - [HTML]
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-21 17:16:39 - [HTML]
117. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-12 23:01:41 - [HTML]

Þingmál A489 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 16:01:18 - [HTML]
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-21 16:16:51 - [HTML]

Þingmál A526 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-07 17:41:40 - [HTML]

Þingmál A530 (stofnun hlutafélags um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1227 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 23:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1228 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-08 23:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1291 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-07 17:50:49 - [HTML]
95. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-04-07 18:06:06 - [HTML]
95. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 18:11:32 - [HTML]
95. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 18:17:29 - [HTML]
95. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 18:20:23 - [HTML]

Þingmál A531 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-10 16:55:43 - [HTML]

Þingmál A532 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-10 17:04:45 - [HTML]
96. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-04-10 17:25:41 - [HTML]

Þingmál A549 (vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-05 13:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-05-08 15:37:45 - [HTML]

Þingmál B28 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-04 20:52:13 - [HTML]

Þingmál B150 (einkavæðing ríkisfyrirtækja og dreifð eignaraðild)

Þingræður:
25. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-15 16:16:40 - [HTML]

Þingmál B181 (yfirlýsingar bankastjóra Landsbankans um sameiningu banka)

Þingræður:
36. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-12-06 14:15:31 - [HTML]
36. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-12-06 14:18:39 - [HTML]
36. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-12-06 14:21:00 - [HTML]

Þingmál B300 (viðskiptasiðferði og verklagsreglur á fjármálamarkaði)

Þingræður:
59. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-09 13:38:06 - [HTML]
59. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-09 14:02:09 - [HTML]

Þingmál B333 (vinna við skýrslu um úttekt á stjórnunar- og eignatengslum milli fyrirtækja á íslenskum markaði)

Þingræður:
68. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-22 13:49:55 - [HTML]

Þingmál B361 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
73. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-07 13:35:05 - [HTML]
73. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-07 13:50:00 - [HTML]

Þingmál B523 (fyrirspurnir til forsætisráðherra)

Þingræður:
114. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-10 12:20:25 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A3 (aukaþing Alþingis um byggðamál sumarið 2001)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-04 14:54:29 - [HTML]
3. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-04 15:02:37 - [HTML]
3. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-04 15:28:50 - [HTML]

Þingmál A8 (dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-09 16:22:54 - [HTML]
5. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-09 16:28:33 - [HTML]
5. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-09 16:32:09 - [HTML]
5. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-09 16:34:59 - [HTML]
5. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-09 17:09:18 - [HTML]
5. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-09 17:13:33 - [HTML]

Þingmál A18 (samkeppni olíufélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-10-05 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-11 14:21:17 - [HTML]
7. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-11 14:30:02 - [HTML]

Þingmál A25 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-12 13:32:37 - [HTML]
9. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2000-10-12 14:53:43 - [HTML]

Þingmál A37 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-10-05 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-11 14:35:24 - [HTML]
7. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-11 14:44:04 - [HTML]

Þingmál A58 (búsetuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-10-05 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (greiðslur vegna tjóna í jarðskjálftunum á Suðurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-10-05 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 178 (svar) útbýtt þann 2000-11-03 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (tjónagreiðslur vegna jarðskjálftanna á Suðurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-10-05 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 177 (svar) útbýtt þann 2000-11-03 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (verkefni sem unnt er að sinna á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-10-05 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (Átak til atvinnusköpunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (svar) útbýtt þann 2000-11-08 11:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-10-05 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 159 (svar) útbýtt þann 2000-11-08 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-12 10:44:27 - [HTML]

Þingmál A111 (framtíðarskipulag raforkuframleiðslu og flutnings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (svar) útbýtt þann 2000-11-27 18:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (siðareglur í viðskiptum á fjármagnsmarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-10-16 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (félög og fyrirtæki sem skráð eru á Verðbréfaþingi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-08 14:02:02 - [HTML]
21. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-08 14:07:23 - [HTML]

Þingmál A151 (frumkvöðlafræðsla á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-10-19 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 219 (svar) útbýtt þann 2000-11-09 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (iðgjaldahækkanir tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2000-10-19 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 598 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-12-16 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-10-31 13:33:57 - [HTML]
16. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-10-31 13:42:25 - [HTML]

Þingmál A158 (greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-19 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A160 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-21 16:26:55 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-21 16:55:01 - [HTML]

Þingmál A162 (sjálfsábyrgð á fasteignum vegna tjóns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-10-19 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A163 (rekstrarstöðvanir fyrirtækja af völdum náttúruhamfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-10-19 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (hagræðing í viðskiptabönkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-10-19 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (jöfnun flutningskostnaðar á sementi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-15 11:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 606 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-21 13:34:09 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-21 13:41:05 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-21 13:42:45 - [HTML]
28. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2000-11-21 14:08:20 - [HTML]

Þingmál A216 (veiðieftirlitsgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-27 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-11 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-21 15:59:02 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-21 16:15:57 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-21 16:22:35 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-12 18:16:35 - [HTML]

Þingmál A233 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-15 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 586 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-21 14:16:54 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-21 15:06:07 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-21 15:21:05 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-21 15:46:17 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-21 15:53:57 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-21 15:57:28 - [HTML]

Þingmál A325 (ofbeldisdýrkun og framboð ofbeldisefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (þáltill.) útbýtt þann 2000-12-04 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (skuldir fyrirtækja og einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-12-04 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 741 (svar) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (málefni Búnaðarbankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-02-08 15:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 765 (svar) útbýtt þann 2001-03-06 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (innflutningur gæludýrafóðurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-02-14 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (samvinnufélög (rekstrarumgjörð))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-14 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-01 12:58:29 - [HTML]
80. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-01 14:46:59 - [HTML]
80. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-01 14:51:32 - [HTML]
80. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-01 15:06:58 - [HTML]
80. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-01 15:13:39 - [HTML]
80. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-01 15:16:21 - [HTML]
80. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-01 15:20:55 - [HTML]

Þingmál A449 (samvinnufélög (innlánsdeildir))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-14 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-04-27 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-01 12:52:08 - [HTML]

Þingmál A459 (börn og auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-02-15 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-02-21 14:20:45 - [HTML]
75. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-02-21 14:30:43 - [HTML]

Þingmál A463 (flutningur verkefna eða stofnana til landsbyggðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-02-20 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (réttur til að kalla sig viðskiptafræðinga eða hagfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (frumvarp) útbýtt þann 2001-02-27 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-03 18:12:29 - [HTML]
129. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 16:55:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2413 - Komudagur: 2001-05-07 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors - [PDF]
Dagbókarnúmer 2543 - Komudagur: 2001-05-09 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A493 (réttur unglinga til debetkorta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-02-26 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (hönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (greiðslur vegna tjóna af völdum jarðskjálfta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-03-01 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-14 18:33:18 - [HTML]

Þingmál A517 (greiðslur vegna tjóna á útihúsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-03-01 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 906 (svar) útbýtt þann 2001-03-26 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-13 14:23:28 - [HTML]
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-13 17:58:25 - [HTML]
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 18:16:03 - [HTML]
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 18:17:39 - [HTML]
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 18:21:13 - [HTML]
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 18:23:35 - [HTML]
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 18:27:10 - [HTML]
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 18:29:40 - [HTML]
119. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 17:24:30 - [HTML]
119. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 17:28:58 - [HTML]
119. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-05-10 17:43:18 - [HTML]
119. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2001-05-10 21:15:03 - [HTML]
119. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 21:31:04 - [HTML]
119. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 21:34:02 - [HTML]
119. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 21:38:46 - [HTML]
119. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 21:42:26 - [HTML]
128. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 14:31:20 - [HTML]
128. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 14:35:49 - [HTML]
128. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 14:48:20 - [HTML]
128. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 14:52:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 2001-03-22 - Sendandi: Búnaðarbanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 2001-03-28 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða, Hrafn Magnússon - [PDF]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-13 19:06:26 - [HTML]
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 19:21:12 - [HTML]
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 19:23:31 - [HTML]
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 19:26:50 - [HTML]
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 19:30:43 - [HTML]
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 19:35:02 - [HTML]
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 19:38:57 - [HTML]
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-13 21:13:51 - [HTML]
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 21:23:04 - [HTML]
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 21:27:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2001-04-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A523 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-13 21:32:12 - [HTML]
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 21:35:26 - [HTML]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1150 (lög í heild) útbýtt þann 2001-04-27 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-13 14:08:24 - [HTML]

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2001-05-18 17:38:10 - [HTML]
128. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 17:44:44 - [HTML]
128. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 17:48:55 - [HTML]
128. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 17:52:49 - [HTML]
128. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 17:55:38 - [HTML]
128. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 18:01:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2001-04-23 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1996 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A567 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-26 16:37:29 - [HTML]
97. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-26 16:49:40 - [HTML]
99. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-27 18:38:07 - [HTML]
99. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-27 18:55:47 - [HTML]
99. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-27 18:58:03 - [HTML]
99. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-27 19:01:05 - [HTML]
99. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-27 19:05:57 - [HTML]
99. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-27 19:11:18 - [HTML]

Þingmál A577 (uppgjörsaðferðir fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-04-25 14:41:55 - [HTML]

Þingmál A648 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-30 15:34:56 - [HTML]
115. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-30 15:52:11 - [HTML]
115. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-30 15:56:37 - [HTML]
115. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-30 15:59:44 - [HTML]

Þingmál A675 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2029 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2001-05-19 11:13:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2501 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - Skýring: (afrit af minnisblaði til Einkavæðinganefndar) - [PDF]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2805 - Komudagur: 2001-08-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A740 (tryggingarskilmálar vátryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1343 (þáltill.) útbýtt þann 2001-05-16 11:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B17 (ráðstafanir stjórnvalda í kjölfar jarðskjálfta á Suðurlandi í sumar)

Þingræður:
3. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-04 14:32:16 - [HTML]

Þingmál B30 (úttekt á stjórnunar- og eignatengslum milli fyrirtækja)

Þingræður:
5. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-09 15:24:48 - [HTML]
5. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-09 15:27:36 - [HTML]
5. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-09 15:29:30 - [HTML]

Þingmál B41 (sameining Búnaðarbanka og Landsbanka)

Þingræður:
7. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-11 13:33:25 - [HTML]
7. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-11 13:36:37 - [HTML]

Þingmál B48 (ummæli iðnaðarráðherra í fyrirspurnatíma)

Þingræður:
9. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-12 10:38:31 - [HTML]

Þingmál B54 (sameining Landsbanka og Búnaðarbanka)

Þingræður:
10. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-16 15:12:25 - [HTML]
10. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-10-16 15:38:45 - [HTML]
10. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-16 15:41:08 - [HTML]

Þingmál B110 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
24. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-14 16:48:22 - [HTML]

Þingmál B183 (sameining Landsbanka og Búnaðarbanka)

Þingræður:
45. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-11 11:06:03 - [HTML]
45. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-11 11:21:49 - [HTML]

Þingmál B199 (staðan í viðræðum um sameiningu Landsbanka og Búnaðarbanka)

Þingræður:
46. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-12 14:23:55 - [HTML]
46. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-12 14:50:36 - [HTML]

Þingmál B214 (sameining Landsbanka og Búnaðarbanka)

Þingræður:
50. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-15 16:01:22 - [HTML]
50. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-15 16:58:17 - [HTML]

Þingmál B326 (útlán bankanna til einstaklinga)

Þingræður:
76. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-26 15:42:51 - [HTML]
76. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-26 15:45:45 - [HTML]

Þingmál B570 (orð forseta um Samkeppnisstofnun)

Þingræður:
129. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2001-05-19 10:11:42 - [HTML]

Þingmál B575 (stjórnunar- og eignatengsl í íslensku atvinnulífi)

Þingræður:
129. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 14:09:22 - [HTML]
129. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-19 14:14:44 - [HTML]
129. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2001-05-19 14:32:37 - [HTML]

Þingmál B587 (skýrsla um stjórnunar- og eignatengsl í íslensku atvinnulífi)

Þingræður:
128. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2001-05-18 20:36:53 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A42 (brunatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-08 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-08 12:23:48 - [HTML]
25. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-08 12:28:22 - [HTML]
25. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-08 12:55:28 - [HTML]
25. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-08 12:59:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 506 - Komudagur: 2001-12-13 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - [PDF]

Þingmál A59 (tryggingarskilmálar vátryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-08 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-08 14:47:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 165 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A75 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-04 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 211 (svar) útbýtt þann 2001-11-06 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (styrkveitingar til atvinnuuppbyggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-04 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 248 (svar) útbýtt þann 2001-11-15 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (greiðslur fyrir tjón af völdum jarðskjálfta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 217 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (tjón á útihúsum af völdum jarðskjálfta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-04 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 218 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (greiðslur til sveitarfélaga vegna jarðskjálfta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 219 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (erlend fjárfesting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-04 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 194 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (óbein fjárfesting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-04 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 195 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-12-12 13:15:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2001-11-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2001-11-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A117 (kynning á alþjóðlegum viðskiptafélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-10-04 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-10-10 15:26:55 - [HTML]
8. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-10-10 15:31:20 - [HTML]

Þingmál A121 (nýtt byggðakort ESA á Suðurnesjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-10-08 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A132 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-11 14:28:43 - [HTML]

Þingmál A136 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-09 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-11 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 553 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-13 10:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 578 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-12-13 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-11 14:35:54 - [HTML]
9. þingfundur - Örlygur Hnefill Jónsson - Ræða hófst: 2001-10-11 14:38:12 - [HTML]
9. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2001-10-11 14:43:48 - [HTML]
9. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-11 14:47:09 - [HTML]

Þingmál A150 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-01 16:50:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]

Þingmál A172 (skattfríðindi í skjóli laga um alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-16 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 216 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (bifreiðatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-18 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 282 (svar) útbýtt þann 2001-11-05 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A197 (kynning á evrunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-10-18 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-10-31 15:01:38 - [HTML]

Þingmál A216 (Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-30 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 368 (svar) útbýtt þann 2001-11-21 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (staða banka og sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-30 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 369 (svar) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 529 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-11 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-08 10:50:05 - [HTML]
25. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-08 11:28:35 - [HTML]
25. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-08 11:50:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2001-11-21 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2001-11-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (lagt fram í heimsókn nefndarinnar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur - [PDF]
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2001-12-04 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Hagall - [PDF]

Þingmál A242 (framkvæmdanefnd um einkavæðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (svar) útbýtt þann 2002-01-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (rafgirðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (svar) útbýtt þann 2001-11-29 12:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (rannsókn Samkeppnisstofnunar á hækkun matvöruverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-11-19 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-28 14:29:42 - [HTML]
38. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-28 14:39:42 - [HTML]

Þingmál A299 (gagnkvæmt samstarf við önnur ríki um fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-11-20 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-28 14:54:55 - [HTML]
38. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-28 14:59:18 - [HTML]

Þingmál A351 (áhrif lækkunar tekjuskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-12-06 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-01-23 13:42:23 - [HTML]
59. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-01-23 13:52:10 - [HTML]

Þingmál A363 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-12 13:36:46 - [HTML]
75. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-12 13:41:39 - [HTML]
75. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-12 13:45:17 - [HTML]
75. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-12 13:52:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1231 - Komudagur: 2002-03-14 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A394 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-01-23 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 15:51:53 - [HTML]
77. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 15:58:11 - [HTML]

Þingmál A427 (almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns (hryðjuverk))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (sparifé landsmanna í bönkum og sparisjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-01-31 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 898 (svar) útbýtt þann 2002-03-04 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (áhrif laga nr. 31/1999 á íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-01-31 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (rafeyrisfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-31 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1184 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-10 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-12 13:56:10 - [HTML]

Þingmál A461 (undanþága frá banni við samkeppnishömlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-02-05 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 18:06:53 - [HTML]
77. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 18:12:55 - [HTML]

Þingmál A464 (meint óeðlileg innherjaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-02-05 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 840 (svar) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1185 (lög í heild) útbýtt þann 2002-04-10 12:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-12 13:59:52 - [HTML]
75. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-12 14:14:19 - [HTML]
75. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-12 14:19:21 - [HTML]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1200 - Komudagur: 2002-03-13 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A507 (leiðir til að jafna lífskjör fólks og rekstrar- og samkeppnisstöðu fyrirtækja á landsbyggðinni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A517 (vöruverð í dreifbýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 815 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-02-14 18:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-03-13 15:57:59 - [HTML]
97. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-03-13 16:04:07 - [HTML]

Þingmál A523 (frumvarp um þróunarsjóð tónlistariðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-02-18 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 962 (svar) útbýtt þann 2002-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-18 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2002-03-19 - Sendandi: Samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva - [PDF]
Dagbókarnúmer 1335 - Komudagur: 2002-03-19 - Sendandi: Samtök sveitarfél. á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A540 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-08 14:09:43 - [HTML]

Þingmál A547 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-08 14:18:29 - [HTML]

Þingmál A596 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-07 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-04-17 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-19 16:50:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1545 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1674 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A607 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1408 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-29 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-03 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-03 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-11 20:42:58 - [HTML]

Þingmál A620 (vörur unnar úr eðalmálmum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (breyting á bókun 26 við EES-samninginn (störf Eftirlitsstofnunar EFTA))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1267 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-19 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-20 10:36:07 - [HTML]

Þingmál A626 (vaxtamunur og þjónustutekjur bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-03-15 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1192 (svar) útbýtt þann 2002-04-10 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-21 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-08 22:25:20 - [HTML]

Þingmál A673 (jöfnun kostnaðar við flutning og dreifingu raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-03 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (heildarskuldir og vaxtabyrði í íslenska lánakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-04-05 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (svar) útbýtt þann 2002-04-26 09:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B272 (samþjöppun fyrirtækja á matvælamarkaði og hækkun vöruverðs)

Þingræður:
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-01-28 15:29:49 - [HTML]
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-01-28 15:33:03 - [HTML]

Þingmál B313 (bréf Verslunarráðs til viðskiptaráðherra um rannsókn Samkeppnisstofnunar á ólöglegu verðsamráði olíufélaganna)

Þingræður:
71. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-06 14:01:20 - [HTML]
71. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-06 14:19:08 - [HTML]

Þingmál B355 (verðmyndun á matvörumarkaði)

Þingræður:
81. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-25 15:29:07 - [HTML]

Þingmál B398 (dreifð eignaraðild í fjármálastofnunum)

Þingræður:
96. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-13 13:41:07 - [HTML]
96. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-13 13:53:33 - [HTML]

Þingmál B417 (pistill á heimasíðu viðskiptaráðherra)

Þingræður:
102. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-21 10:35:43 - [HTML]
102. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-21 10:54:53 - [HTML]

Þingmál B426 (Norðurál)

Þingræður:
104. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-25 15:04:47 - [HTML]
104. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-25 15:08:11 - [HTML]
104. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-25 15:10:16 - [HTML]

Þingmál B492 (aukin vanskil og fjölgun fjárnáma í landinu)

Þingræður:
115. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-09 16:06:34 - [HTML]
115. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-04-09 16:32:17 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-11-28 14:49:02 - [HTML]

Þingmál A3 (matvælaverð á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A4 (einkavæðingarnefnd)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-08 14:27:38 - [HTML]
6. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-08 14:32:02 - [HTML]

Þingmál A8 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-19 17:28:50 - [HTML]

Þingmál A21 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (endurreisn íslensks skipaiðnaðar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-12 16:16:55 - [HTML]
27. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-12 16:22:47 - [HTML]

Þingmál A50 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-04 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (kvartanir vegna verðbréfaviðskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-10-04 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 371 (svar) útbýtt þann 2002-11-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (vátryggingarsamningar og Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1476 - Komudagur: 2003-03-04 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1580 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A134 (framlög ríkisins til neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-10-08 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 310 (svar) útbýtt þann 2002-10-31 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (viðskiptahættir á matvælamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-10-10 10:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-10-16 15:54:19 - [HTML]
12. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-10-16 16:02:18 - [HTML]

Þingmál A183 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-17 11:28:49 - [HTML]

Þingmál A209 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-11 18:42:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2003-03-04 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A212 (vextir banka og sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 426 (svar) útbýtt þann 2002-11-19 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 617 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 630 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 635 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-10 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-01 10:54:03 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 11:15:20 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 11:17:39 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 11:21:02 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 11:23:28 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 11:26:00 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 11:27:58 - [HTML]
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-11-01 11:54:00 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 13:02:36 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-01 14:30:28 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 14:47:06 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 14:48:56 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 14:51:24 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 14:54:57 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 14:57:05 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 14:59:41 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 15:01:40 - [HTML]
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 18:25:19 - [HTML]
51. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-12-11 13:53:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 153 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Samband íslenskra sparisjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 158 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2002-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A239 (vextir og þjónustugjöld bankastofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-23 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A291 (sparisjóðir og bankaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-20 13:41:10 - [HTML]
34. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-20 13:53:12 - [HTML]

Þingmál A344 (Stofnlánadeild verslunarfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-14 12:41:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 360 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Íslandsbanki hf. - [PDF]

Þingmál A346 (félagamerki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2002-11-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-14 12:37:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2002-11-29 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2002-12-16 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A350 (hlutafélög, einkahlutafélög, samvinnufélög og sjálfseignarstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1003 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 12:20:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 832 - Komudagur: 2003-01-16 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A351 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 833 - Komudagur: 2003-01-16 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A357 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Félag háskólakennara og Félag prófessora - [PDF]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 592 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-12-05 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-19 15:07:00 - [HTML]
32. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-19 15:40:00 - [HTML]
32. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-19 16:11:58 - [HTML]
32. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-19 16:19:26 - [HTML]
32. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-19 16:22:31 - [HTML]
32. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-19 16:36:20 - [HTML]
32. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-19 16:40:21 - [HTML]
32. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-19 17:00:05 - [HTML]
32. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-19 17:03:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 363 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 388 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A376 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 633 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2002-12-09 - Sendandi: Iðnaðarnefnd Alþingis - Skýring: (álit meiri hl. iðn.) - [PDF]

Þingmál A377 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-28 15:55:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2003-01-15 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A378 (rafmagnseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-11-18 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-12-04 18:41:06 - [HTML]
46. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-12-04 18:50:05 - [HTML]

Þingmál A381 (leiðtogafundur um sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-12-12 11:34:39 - [HTML]

Þingmál A386 (brot einstaklinga í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-11-20 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 535 (svar) útbýtt þann 2002-12-04 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (útflutningsaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-04 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 717 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-12 19:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-10 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-12-12 14:51:45 - [HTML]

Þingmál A458 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-12-12 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-12-13 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (svar) útbýtt þann 2003-01-22 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-30 16:56:33 - [HTML]

Þingmál A486 (aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun og framboði ofbeldisefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (þáltill.) útbýtt þann 2002-12-13 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (tjónaskuldir vátryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-01-23 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 940 (svar) útbýtt þann 2003-02-10 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (verðtryggðir skuldabréfavextir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 839 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-01-21 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 955 (svar) útbýtt þann 2003-02-13 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 943 - Komudagur: 2003-02-07 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið og fjármálaráðuneytið - Skýring: (svar skv. beiðni ev.) - [PDF]

Þingmál A510 (áhrif laga um opinberar eftirlitsreglur og störf ráðgjafarnefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-01-22 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1194 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-30 16:59:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A519 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-30 16:54:17 - [HTML]

Þingmál A520 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-30 16:55:36 - [HTML]

Þingmál A521 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-30 16:38:45 - [HTML]
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-01-30 16:47:16 - [HTML]
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-01-30 16:51:03 - [HTML]

Þingmál A522 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-30 16:52:53 - [HTML]

Þingmál A532 (embætti umboðsmanns neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-01-27 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-02-19 14:57:27 - [HTML]
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-02-19 15:06:57 - [HTML]

Þingmál A542 (starfslokasamningar hjá Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1001 (svar) útbýtt þann 2003-02-26 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar) - [PDF]

Þingmál A547 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-03 17:13:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A548 (opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-03 17:23:12 - [HTML]

Þingmál A549 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-03 17:16:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A556 (neytendakaup)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-03 17:07:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1097 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A568 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-03 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-06 13:34:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 2003-02-18 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Réttarfarsnefnd - [PDF]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1035 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-02-26 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1290 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-12 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-13 20:33:30 - [HTML]

Þingmál A653 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-06 11:10:23 - [HTML]
90. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-06 11:14:46 - [HTML]

Þingmál A657 (starfslokasamningar hjá Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-03-04 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-12 19:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (félög í eigu erlendra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-03-06 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1267 (svar) útbýtt þann 2003-03-13 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (fjármögnun sjóðs til að auka verðmæti íslenskra sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-03-11 22:04:41 - [HTML]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (þáltill.) útbýtt þann 2003-03-12 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B133 (krafa um dreifða eignaraðild við sölu á hlut ríkisins í ríkisbönkunum)

Þingræður:
3. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-03 10:38:32 - [HTML]
3. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-10-03 11:04:36 - [HTML]
3. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2002-10-03 11:08:05 - [HTML]

Þingmál B158 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu Landsbankans)

Þingræður:
7. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-10-09 13:35:37 - [HTML]
7. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-10-09 13:38:45 - [HTML]

Þingmál B162 (samkeppnislög)

Þingræður:
7. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-10-09 13:47:55 - [HTML]

Þingmál B233 (afdrif listaverka í Landsbanka og Búnaðarbanka)

Þingræður:
25. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-07 14:09:59 - [HTML]
25. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-07 14:34:16 - [HTML]

Þingmál B234 (samþykkt Alþjóðasambands lækna um notkun gagnagrunna á heilbrigðissviði)

Þingræður:
27. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-12 13:35:07 - [HTML]
27. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-12 13:43:07 - [HTML]

Þingmál B390 (upplýsingaskylda stjórna hlutafélaga um starfslokasamninga og fleiri sambærilega samninga)

Þingræður:
68. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-29 15:40:25 - [HTML]
68. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2003-01-29 16:05:10 - [HTML]

Þingmál B453 (upplýsingaskylda um launakjör)

Þingræður:
86. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2003-03-03 15:11:11 - [HTML]
86. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2003-03-03 15:12:52 - [HTML]

Þingmál B503 (fyrirspurn um starfslokasamninga hjá Byggðastofnun)

Þingræður:
100. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2003-03-13 20:13:27 - [HTML]
100. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2003-03-13 20:23:37 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-11-25 16:20:33 - [HTML]
42. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-04 22:04:29 - [HTML]
42. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-04 22:09:03 - [HTML]

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2003-10-14 14:26:33 - [HTML]
10. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-14 14:33:22 - [HTML]
10. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-14 14:37:25 - [HTML]
10. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-14 15:00:08 - [HTML]
10. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-14 15:04:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2003-11-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2003-10-14 16:28:34 - [HTML]
10. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-14 16:35:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2003-11-20 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A22 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 464 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2004-01-28 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A50 (jöfnun flutningskostnaðar á olíu og sementi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 162 (svar) útbýtt þann 2003-10-15 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 642 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 28 - Komudagur: 2003-10-27 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A99 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-28 18:32:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 388 - Komudagur: 2003-12-01 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 502 - Komudagur: 2003-12-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 533 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A117 (vátryggingarsamningar og Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-10-09 10:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-05 18:40:04 - [HTML]
21. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-05 18:45:42 - [HTML]

Þingmál A139 (ábyrgð þeirra sem reka netþjóna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2004-03-11 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A153 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-14 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-04 14:08:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 504 - Komudagur: 2003-12-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-03 19:18:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 829 - Komudagur: 2004-01-23 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2004-01-23 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A223 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-29 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 16:00:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A235 (Framtakssjóður Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-10-30 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 357 (svar) útbýtt þann 2003-11-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-04 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-06 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (vextir útlána banka og sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-11-06 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 523 (svar) útbýtt þann 2003-12-03 17:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-17 17:02:00 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2003-11-17 17:47:00 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-17 17:59:17 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-17 18:03:29 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-17 18:07:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2003-12-01 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 425 - Komudagur: 2003-12-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A312 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-17 20:04:20 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-17 20:12:35 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-17 20:15:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2003-12-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A315 (sala á hlut ríkisins í Landsbanka og Búnaðarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-11-13 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-26 18:05:16 - [HTML]
35. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-26 18:13:00 - [HTML]

Þingmál A323 (vextir og þjónustugjöld bankastofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-19 17:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1645 - Komudagur: 2004-04-05 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A334 (bifreiðamál ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (svar) útbýtt þann 2004-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (stjórnunar- og eignatengsl í viðskiptalífinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 404 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-02 16:53:18 - [HTML]

Þingmál A347 (starfskjör á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 14:15:52 - [HTML]
41. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 14:22:01 - [HTML]

Þingmál A349 (kvótamiðlun Landssambands íslenskra útvegsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-11-25 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 14:27:03 - [HTML]
41. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 14:34:47 - [HTML]

Þingmál A366 (starfsumgjörð fjölmiðla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 2004-01-16 - Sendandi: Ríkisútvarpið - dagskrárstjóri Rásar 2 - [PDF]

Þingmál A378 (kaupréttarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-11-28 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 14:39:27 - [HTML]
41. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 14:47:28 - [HTML]

Þingmál A391 (eftirlit með fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-12-02 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 793 (svar) útbýtt þann 2004-02-03 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (kostnaður við að stofna fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-12-02 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 18:48:12 - [HTML]
52. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 18:57:08 - [HTML]

Þingmál A402 (aðild starfsmanna að Evrópufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 15:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 873 - Komudagur: 2004-01-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A417 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2003-12-01 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (um vanda sauðfjárbænda) - [PDF]

Þingmál A422 (neytendastarf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-12-05 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 19:02:44 - [HTML]
52. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 19:11:44 - [HTML]

Þingmál A428 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 14:46:02 - [HTML]
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 14:50:36 - [HTML]

Þingmál A452 (vetnisráð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1655 - Komudagur: 2004-04-05 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2004-03-01 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga - [PDF]

Þingmál A490 (rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 762 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-01-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-12 14:23:02 - [HTML]
63. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-12 14:28:34 - [HTML]

Þingmál A507 (fylgiréttargjald á listaverk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1027 (svar) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (afskriftir viðskiptabankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-01-29 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 978 (svar) útbýtt þann 2004-03-08 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-02 18:14:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2004-04-05 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2004-04-07 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A549 (nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-03 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-02-05 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 848 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-02-05 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 849 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-02-05 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 852 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-02-05 22:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 853 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-02-05 22:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-04 13:53:14 - [HTML]
56. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-04 14:06:30 - [HTML]
56. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-04 14:09:47 - [HTML]
56. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-04 14:13:30 - [HTML]
56. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-04 14:16:46 - [HTML]
56. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-04 14:18:50 - [HTML]
56. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-04 14:21:49 - [HTML]
56. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-02-04 15:26:06 - [HTML]
56. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-04 17:18:39 - [HTML]
56. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-04 17:23:02 - [HTML]
58. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-05 20:52:32 - [HTML]
58. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-05 21:06:29 - [HTML]
58. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-05 21:39:55 - [HTML]
58. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-05 21:43:28 - [HTML]
58. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2004-02-05 22:07:54 - [HTML]
58. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-05 22:14:12 - [HTML]

Þingmál A563 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (NATO-þingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-24 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-03-01 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-03-01 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (svar) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (verðtrygging lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-03-04 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-10 18:17:16 - [HTML]
81. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-10 18:26:29 - [HTML]

Þingmál A721 (Samkeppnisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-03-09 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-27 15:26:01 - [HTML]
104. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-27 15:38:20 - [HTML]

Þingmál A734 (öryggi vöru og opinber markaðsgæsla)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-18 17:18:49 - [HTML]

Þingmál A798 (fjárfestingar viðskiptabanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-03-23 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1668 (svar) útbýtt þann 2004-05-15 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A841 (gagnsæi og ritstjórnarlegt sjálfstæði á íslenskum fjölmiðlamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A852 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1309 (frumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1640 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-12 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-18 11:17:50 - [HTML]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (brunatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1466 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 19:46:31 - [HTML]

Þingmál A955 (hringamyndun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1468 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-04-26 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 19:57:41 - [HTML]

Þingmál A961 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A962 (Samkeppnisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1480 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-04-23 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1570 (svar) útbýtt þann 2004-05-04 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1618 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1619 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1679 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-17 09:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1759 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-24 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-11 14:34:24 - [HTML]
114. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-13 11:45:43 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-14 12:03:07 - [HTML]
116. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-15 10:41:50 - [HTML]
120. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-19 12:21:44 - [HTML]

Þingmál A980 (niðurstaða Samkeppnisstofnunar í máli tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1587 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-05-05 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1681 (svar) útbýtt þann 2004-05-18 12:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A997 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-14 11:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-17 11:26:42 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-05-17 11:45:22 - [HTML]

Þingmál A1008 (samanburður á matvælaverði á Íslandi, Norðurlöndum og ríkjum Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1828 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-27 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-07-05 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B126 (viðbrögð við hækkun lögboðinna iðgjalda tryggingafélaganna)

Þingræður:
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-04 13:39:19 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2003-11-04 14:05:19 - [HTML]

Þingmál B157 (staða nýsköpunar á Íslandi)

Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-17 16:17:01 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2003-11-17 16:41:23 - [HTML]

Þingmál B161 (afkoma bankanna)

Þingræður:
29. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-18 13:41:43 - [HTML]
29. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2003-11-18 14:09:23 - [HTML]

Þingmál B190 (ofurlaun stjórnenda fyrirtækja)

Þingræður:
36. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-27 13:40:03 - [HTML]
36. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2003-11-27 14:17:59 - [HTML]

Þingmál B209 (lyfjaverð og fákeppni á lyfjamarkaði)

Þingræður:
42. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-04 11:02:20 - [HTML]
42. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2003-12-04 11:31:15 - [HTML]

Þingmál B274 (skipan nefndar um íslenskt viðskiptaumhverfi)

Þingræður:
54. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2004-02-02 15:15:05 - [HTML]
54. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2004-02-02 15:18:27 - [HTML]
54. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2004-02-02 15:20:04 - [HTML]

Þingmál B278 (áherslur í byggðamálum)

Þingræður:
54. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2004-02-02 15:41:25 - [HTML]
54. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2004-02-02 15:44:52 - [HTML]
54. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2004-02-02 15:47:15 - [HTML]

Þingmál B319 (áform Landsbankans um að kaupa eða sameinast Íslandsbanka)

Þingræður:
62. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-11 13:51:17 - [HTML]
62. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2004-02-11 14:19:38 - [HTML]

Þingmál B398 (samkeppnismál)

Þingræður:
82. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-11 10:35:03 - [HTML]
82. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-11 10:46:17 - [HTML]

Þingmál B511 (aðgangur þingmanna að upplýsingum)

Þingræður:
106. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-29 10:35:33 - [HTML]
106. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-29 10:41:11 - [HTML]

Þingmál B516 (brot á samkeppnislögum)

Þingræður:
106. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-29 13:37:44 - [HTML]
106. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-29 14:03:25 - [HTML]

Þingmál B587 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
124. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-05-24 19:53:09 - [HTML]
124. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-24 20:13:40 - [HTML]
124. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-24 21:36:47 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A6 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2004-10-12 16:33:56 - [HTML]

Þingmál A15 (atvinnuvegaráðuneyti)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-10-18 18:19:48 - [HTML]

Þingmál A18 (talsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-02 15:47:51 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-11-02 15:59:01 - [HTML]
16. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-11-02 16:11:46 - [HTML]
16. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2004-11-02 16:24:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A21 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-15 16:20:57 - [HTML]
30. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-15 16:44:38 - [HTML]
30. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-15 16:46:48 - [HTML]
30. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-15 16:48:50 - [HTML]
30. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-15 17:52:40 - [HTML]
30. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-15 17:54:17 - [HTML]

Þingmál A23 (fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-02-01 15:09:28 - [HTML]

Þingmál A34 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-02 18:15:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A36 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A41 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-01-27 18:33:08 - [HTML]

Þingmál A44 (endurskoðun á sölu Símans)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-02-01 18:33:00 - [HTML]
64. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-01 18:49:13 - [HTML]

Þingmál A45 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-14 15:03:47 - [HTML]
73. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-02-14 15:19:11 - [HTML]
73. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-02-14 15:23:13 - [HTML]
73. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2005-02-14 15:41:03 - [HTML]

Þingmál A49 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-14 16:20:37 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárþörf Samkeppnisstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-17 15:36:29 - [HTML]
76. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-17 16:03:21 - [HTML]
76. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-17 16:05:31 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-17 16:06:43 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-02-17 16:26:59 - [HTML]

Þingmál A81 (opinber verkefni og þjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-10-20 14:14:10 - [HTML]

Þingmál A83 (Samkeppnisstofnun og samkeppnisráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-10-06 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 219 (svar) útbýtt þann 2004-10-21 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (uppgreiðslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-10-06 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-20 14:41:05 - [HTML]

Þingmál A90 (lágmarkshlutfall kynja í stjórnum hlutafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-10-06 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (þjóðgarður norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-03 13:46:49 - [HTML]

Þingmál A129 (neyslustaðall)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-12-08 10:24:24 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-12-08 10:26:30 - [HTML]

Þingmál A131 (álag á Samkeppnisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-10-07 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 359 (svar) útbýtt þann 2004-11-17 13:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A143 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-20 14:52:49 - [HTML]

Þingmál A182 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-13 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-15 15:49:56 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-15 16:36:57 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-15 16:40:58 - [HTML]

Þingmál A197 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 15:46:25 - [HTML]

Þingmál A211 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-19 13:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A212 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2004-12-07 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-08 20:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 627 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-09 21:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-08 14:07:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 546 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A213 (byggð og búseta í Árneshreppi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 12:05:02 - [HTML]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-10-19 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-10-21 11:50:17 - [HTML]
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-21 14:28:05 - [HTML]
14. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2004-10-21 16:08:26 - [HTML]
14. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-10-21 17:18:20 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-05 15:09:42 - [HTML]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-11-04 10:45:08 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-12-02 12:34:29 - [HTML]

Þingmál A224 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2005-03-10 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A244 (stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-14 17:30:19 - [HTML]

Þingmál A248 (stuðningur stjórnvalda við íslenska matreiðslumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-02 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-14 18:01:01 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-14 18:11:07 - [HTML]

Þingmál A251 (einkaleyfi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 329 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: PharmaNor hf - [PDF]

Þingmál A256 (útlán banka og sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-11-03 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 470 (svar) útbýtt þann 2004-11-29 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (skattgreiðslur Alcan á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-10 13:55:50 - [HTML]

Þingmál A304 (úttektir á ríkisstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (svar) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (viðskiptahættir tryggingafélaga og banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-11-11 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-17 12:32:59 - [HTML]
32. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 12:36:11 - [HTML]
32. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-11-17 12:37:39 - [HTML]
32. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-11-17 12:38:54 - [HTML]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-15 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-26 12:56:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-26 13:31:08 - [HTML]
40. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-26 13:49:41 - [HTML]
40. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-26 13:51:15 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-26 13:53:07 - [HTML]
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-11-26 14:12:22 - [HTML]
53. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-12-08 14:50:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A327 (þjóðmálakönnun í Eyjafirði)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-11-24 13:43:58 - [HTML]

Þingmál A328 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-12-10 02:56:10 - [HTML]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-23 20:42:05 - [HTML]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-02-03 12:52:10 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-03 12:59:15 - [HTML]
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-02-03 13:59:51 - [HTML]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-12-02 17:26:53 - [HTML]

Þingmál A385 (verðmæti og ráðstöfun losunarheimilda)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-09 13:19:38 - [HTML]
69. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-02-09 13:26:30 - [HTML]

Þingmál A387 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jón Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-04 17:16:30 - [HTML]

Þingmál A391 (hlutafjáreign einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-11-30 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (svar) útbýtt þann 2005-02-23 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (opinber hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-02 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-05-03 23:42:06 - [HTML]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Mörður Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-02-15 14:34:04 - [HTML]

Þingmál A399 (stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-02-22 15:10:04 - [HTML]
78. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-22 16:07:19 - [HTML]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-01-31 15:16:28 - [HTML]
63. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2005-01-31 15:34:47 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-01-31 17:09:54 - [HTML]
63. þingfundur - Mörður Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-01-31 17:23:38 - [HTML]

Þingmál A415 (raforkuverð til garðyrkju)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-02-09 13:42:36 - [HTML]

Þingmál A421 (tryggingavernd innstæðueigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-12-07 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 780 (svar) útbýtt þann 2005-02-10 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-12-07 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 739 (svar) útbýtt þann 2005-02-01 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-03-09 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-17 11:04:06 - [HTML]
76. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2005-02-17 11:05:40 - [HTML]
87. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-10 11:49:01 - [HTML]

Þingmál A437 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-03-09 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-17 11:14:44 - [HTML]
87. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-10 11:56:34 - [HTML]

Þingmál A453 (kennitöluflakk í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-01-25 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 766 (svar) útbýtt þann 2005-02-07 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (þáltill.) útbýtt þann 2005-01-26 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (helgidagafriður)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-05 17:19:28 - [HTML]

Þingmál A482 (fjarsala á fjármálaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1186 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 15:42:08 - [HTML]

Þingmál A497 (flutningsjöfnunarsjóður olíuvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-02-03 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 837 (svar) útbýtt þann 2005-02-23 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-10 13:02:42 - [HTML]
72. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2005-02-10 15:10:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2005-03-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A509 (sala eignarhluta Landsbanka Íslands í Vátryggingafélagi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-02-07 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-03-03 12:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-03-03 12:32:19 - [HTML]

Þingmál A549 (fasteignir í eigu viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-02-17 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1000 (svar) útbýtt þann 2005-03-21 18:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (norrænt samstarf 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1184 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2005-04-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-08 20:07:37 - [HTML]
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 15:38:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2005-04-07 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-03 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1290 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-03 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1327 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-04 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-06 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-08 14:27:04 - [HTML]
85. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 14:40:55 - [HTML]
85. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-03-08 14:43:02 - [HTML]
85. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 15:17:45 - [HTML]
85. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 15:18:37 - [HTML]
85. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 15:21:35 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-03-08 15:24:27 - [HTML]
85. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 15:52:17 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 15:54:49 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 16:05:18 - [HTML]
85. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-03-08 16:30:27 - [HTML]
85. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2005-03-08 17:06:51 - [HTML]
85. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 17:26:21 - [HTML]
85. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2005-03-08 17:30:05 - [HTML]
85. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 17:46:14 - [HTML]
85. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-03-08 18:29:04 - [HTML]
85. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 18:46:10 - [HTML]
125. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 11:04:32 - [HTML]
125. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 11:18:20 - [HTML]
125. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2005-05-07 13:30:37 - [HTML]
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 14:28:45 - [HTML]
125. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-05-07 15:53:45 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-05-07 16:34:17 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 17:42:16 - [HTML]
125. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 17:44:30 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 17:46:40 - [HTML]
125. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 17:48:31 - [HTML]
125. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2005-05-07 17:52:06 - [HTML]
125. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 18:13:40 - [HTML]
125. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 18:16:08 - [HTML]
125. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 18:18:34 - [HTML]
125. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 18:28:43 - [HTML]
126. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-05-09 10:53:43 - [HTML]
126. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 11:25:48 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2005-05-09 11:39:21 - [HTML]
126. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 12:19:17 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 12:21:41 - [HTML]
126. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 12:23:46 - [HTML]
126. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-05-09 12:37:51 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-05-09 14:23:08 - [HTML]
128. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2005-05-09 15:00:53 - [HTML]
128. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-09 15:04:06 - [HTML]
128. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-05-09 15:46:15 - [HTML]
128. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2005-05-09 16:07:15 - [HTML]
132. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-05-11 10:49:04 - [HTML]
132. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-05-11 10:52:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A591 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1291 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-03 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1328 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-04 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1458 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-08 19:05:00 - [HTML]
85. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-03-08 19:13:40 - [HTML]
85. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 19:34:13 - [HTML]
128. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-09 16:24:20 - [HTML]
128. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-09 16:26:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1294 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-03 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1459 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-09 16:45:26 - [HTML]
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-09 16:53:46 - [HTML]
128. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-05-09 17:12:52 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-05-09 17:35:49 - [HTML]
128. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 17:55:44 - [HTML]
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 18:01:30 - [HTML]
132. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-05-11 11:11:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1265 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2005-04-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A599 (jöfnun á flutningskostnaði olíuvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 893 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-03-02 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 959 (svar) útbýtt þann 2005-03-14 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-10 11:18:59 - [HTML]
87. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-10 11:30:28 - [HTML]
87. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-10 11:36:42 - [HTML]
87. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-10 11:38:51 - [HTML]
87. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-10 11:40:35 - [HTML]
128. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-09 18:20:14 - [HTML]

Þingmál A619 (opinber hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-03-07 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-16 13:18:26 - [HTML]
90. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-16 13:21:42 - [HTML]
90. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2005-03-16 13:26:24 - [HTML]
90. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-03-16 13:28:50 - [HTML]
90. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-16 13:32:21 - [HTML]

Þingmál A639 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-03-17 17:42:19 - [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-15 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-11 16:13:47 - [HTML]
107. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-04-11 18:55:00 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 19:15:19 - [HTML]
107. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 19:17:33 - [HTML]
107. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-11 20:21:11 - [HTML]
107. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2005-04-11 20:57:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1713 - Komudagur: 2005-04-28 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A659 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-17 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-03-22 13:53:20 - [HTML]
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-03-22 14:05:01 - [HTML]
98. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2005-03-22 14:14:31 - [HTML]
98. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-22 14:22:01 - [HTML]

Þingmál A700 (Landbúnaðarstofnun)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-07 16:04:12 - [HTML]

Þingmál A707 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-14 12:23:12 - [HTML]

Þingmál A708 (starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1776 - Komudagur: 2005-05-02 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-10 00:30:23 - [HTML]

Þingmál A766 (matvöruverð og birgjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-04-14 10:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A767 (stærð verslunarhúsnæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-04-14 10:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (svar) útbýtt þann 2005-05-06 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A768 (matvöruverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1140 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-04-14 10:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (svar) útbýtt þann 2005-05-06 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A772 (kannanir á viðhorfum til orkufrekrar stóriðju)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-20 15:37:53 - [HTML]

Þingmál A773 (þjónustuskyldur í eldsneytisafgreiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1145 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-04-14 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-20 15:56:40 - [HTML]

Þingmál A787 (eignatengsl og hagsmunaárekstrar hjá viðskiptabönkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-04-19 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1384 (svar) útbýtt þann 2005-05-09 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B4 (minning Gylfa Þ. Gíslasonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2004-10-01 14:29:30 - [HTML]

Þingmál B345 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
20. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2004-11-05 10:32:47 - [HTML]

Þingmál B347 (skýrsla Samkeppnisstofnunar um verðsamráð olíufélaganna)

Þingræður:
20. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-05 13:34:54 - [HTML]
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-11-05 13:45:11 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-11-05 13:52:33 - [HTML]
20. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-05 13:54:43 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-05 14:09:09 - [HTML]

Þingmál B454 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
48. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-12-03 10:33:12 - [HTML]

Þingmál B458 (málefni sparisjóðanna)

Þingræður:
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-03 10:38:54 - [HTML]
48. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2004-12-03 10:59:53 - [HTML]
48. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-03 11:04:26 - [HTML]
48. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-03 11:06:50 - [HTML]

Þingmál B500 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2003)

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-01-24 17:51:49 - [HTML]

Þingmál B504 (lánveitingar Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
58. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-01-24 15:37:27 - [HTML]

Þingmál B535 (upplýsingar um stjórnunar- og eignatengsl í viðskiptalífinu)

Þingræður:
67. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-02-07 15:10:27 - [HTML]
67. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-02-07 15:14:03 - [HTML]

Þingmál B588 (Landsvirkjun)

Þingræður:
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-02-22 13:45:18 - [HTML]

Þingmál B589 (lánshæfismat Landsvirkjunar)

Þingræður:
79. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-02-23 12:06:50 - [HTML]
79. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-02-23 12:10:45 - [HTML]
79. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-02-23 12:15:09 - [HTML]

Þingmál B617 (kynferði og eignarhald í atvinnurekstri og landbúnaði)

Þingræður:
84. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-03-07 15:29:28 - [HTML]
84. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-03-07 15:33:45 - [HTML]
84. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-03-07 15:35:36 - [HTML]

Þingmál B635 (utandagskrárumræða um viðgerð á varðskipum)

Þingræður:
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-03-15 13:42:39 - [HTML]

Þingmál B650 (staða íslensks skipasmíðaiðnaðar)

Þingræður:
92. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-17 13:37:15 - [HTML]

Þingmál B654 (mælendaskrá og umræðuefni í fyrirspurnum)

Þingræður:
93. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-21 15:35:36 - [HTML]
93. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-03-21 15:46:14 - [HTML]

Þingmál B656 (útboðsreglur ríkisins)

Þingræður:
93. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-03-21 16:00:14 - [HTML]

Þingmál B679 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
98. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-22 13:31:51 - [HTML]
98. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-03-22 13:41:02 - [HTML]
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-03-22 13:47:36 - [HTML]

Þingmál B680 (fundur forseta með formönnum þingflokka -- skuldastaða heimilanna)

Þingræður:
99. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-03-30 13:44:10 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2005-11-24 10:53:59 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-24 11:33:12 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur Magnússon - Ræða hófst: 2005-11-24 21:36:47 - [HTML]
29. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-11-24 22:44:49 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-12-06 18:43:20 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-12-07 14:04:48 - [HTML]

Þingmál A3 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-10-10 16:35:14 - [HTML]
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-10-10 19:59:28 - [HTML]

Þingmál A5 (aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-13 15:22:30 - [HTML]
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-17 16:14:19 - [HTML]

Þingmál A20 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-03 14:35:41 - [HTML]

Þingmál A34 (hlutur kvenna í sveitarstjórnum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2005-10-20 17:53:52 - [HTML]

Þingmál A66 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-11 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-19 16:45:18 - [HTML]
46. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-01-19 17:09:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2006-02-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2006-02-20 - Sendandi: Skýrr hf - [PDF]

Þingmál A87 (viðskipti fruminnherja á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-10-05 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 265 (svar) útbýtt þann 2005-11-03 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (viðbúnaðaráætlun vegna fuglaflensu)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-10-12 15:30:16 - [HTML]

Þingmál A101 (móttaka ferðamanna við Kárahnjúka)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2005-11-23 13:00:19 - [HTML]

Þingmál A120 (staða framkvæmda við Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-23 12:19:34 - [HTML]

Þingmál A136 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1665 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A173 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 15:21:16 - [HTML]

Þingmál A247 (svörun í þjónustusíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-23 12:35:52 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-23 12:41:11 - [HTML]

Þingmál A265 (framtíð Hönnunarsafns Íslands)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-01 13:57:18 - [HTML]
56. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-01 14:03:27 - [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-14 17:08:15 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-14 17:33:23 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-14 17:36:47 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-14 17:43:40 - [HTML]
82. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-03-10 12:30:27 - [HTML]
82. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-10 13:08:36 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-13 17:17:45 - [HTML]
85. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-03-14 15:20:43 - [HTML]
85. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2006-03-14 20:37:03 - [HTML]
88. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-16 15:40:19 - [HTML]

Þingmál A270 (afleiðingar jarðskjálftanna á Suðurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-11-04 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 402 (svar) útbýtt þann 2005-11-25 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-22 14:08:46 - [HTML]
27. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-22 16:41:48 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-22 16:50:08 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-22 17:02:07 - [HTML]
38. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-12-07 18:43:22 - [HTML]
38. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-12-07 22:41:22 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-12-07 23:42:05 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-26 18:02:08 - [HTML]
55. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-01-31 16:26:29 - [HTML]

Þingmál A291 (æfingasvæði fyrir torfæruhjól)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-16 18:41:27 - [HTML]

Þingmál A294 (auglýsingar kringum barnatíma í sjónvarpi)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-01-25 12:25:50 - [HTML]

Þingmál A301 (lög og reglur um torfæruhjól)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-25 13:30:50 - [HTML]
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-25 13:41:54 - [HTML]

Þingmál A302 (tryggingavernd torfæruhjóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-11-10 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-23 12:46:21 - [HTML]
28. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-23 12:52:05 - [HTML]

Þingmál A314 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A327 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-21 18:00:36 - [HTML]

Þingmál A336 (íbúðalán banka og sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-11-17 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 543 (svar) útbýtt þann 2005-12-08 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (atvinnumál á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-18 14:28:34 - [HTML]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-20 18:37:18 - [HTML]

Þingmál A351 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-11-25 12:40:53 - [HTML]
30. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-25 12:53:22 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-25 12:55:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 388 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A361 (faggilding o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 988 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-27 20:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 989 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-03-27 20:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1013 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-03 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1091 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-03 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-28 18:51:17 - [HTML]

Þingmál A381 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-28 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-29 18:30:41 - [HTML]
32. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-11-29 18:35:21 - [HTML]

Þingmál A386 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (þáltill.) útbýtt þann 2005-11-29 19:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-01-24 15:32:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2006-04-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. o.fl.) - [PDF]

Þingmál A389 (greiðslur til foreldra langveikra barna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-03 14:47:35 - [HTML]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-12-07 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-09 11:16:17 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-09 15:56:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Blönduósbær, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-01-30 16:28:38 - [HTML]
54. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-30 19:40:59 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-27 16:42:00 - [HTML]
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-27 18:11:11 - [HTML]
93. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-03-27 21:19:53 - [HTML]
96. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-03-29 16:22:23 - [HTML]
97. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-30 12:21:39 - [HTML]
97. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-30 12:46:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-23 15:40:21 - [HTML]
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-23 16:13:12 - [HTML]
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-23 16:19:32 - [HTML]
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-23 16:50:00 - [HTML]
49. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2006-01-23 17:56:18 - [HTML]
49. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-23 18:29:32 - [HTML]
49. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-01-23 19:05:55 - [HTML]
99. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-04 14:30:57 - [HTML]
99. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-04 17:33:45 - [HTML]
99. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-04 20:01:58 - [HTML]
99. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-04-04 20:58:42 - [HTML]
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-04 23:10:11 - [HTML]
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-19 20:05:38 - [HTML]
117. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 15:49:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2006-02-21 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A404 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1164 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-11 20:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 13:33:36 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-07 13:41:58 - [HTML]
60. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-07 13:49:55 - [HTML]
60. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-02-07 13:57:41 - [HTML]
60. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-02-07 14:18:00 - [HTML]
60. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-02-07 14:38:17 - [HTML]
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-02-07 15:21:11 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-02-07 15:40:59 - [HTML]
60. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-02-07 16:13:56 - [HTML]
60. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-02-07 16:26:44 - [HTML]
60. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-07 16:39:47 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-02-07 16:45:42 - [HTML]
121. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 22:36:36 - [HTML]
121. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-06-02 22:51:45 - [HTML]
121. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-06-02 23:01:15 - [HTML]
122. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-06-03 09:35:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 964 - Komudagur: 2006-02-22 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Jafnréttisráð - [PDF]

Þingmál A417 (Kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-17 14:41:33 - [HTML]

Þingmál A420 (launa- og starfskjör skráðra félaga í kauphöllinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-01-18 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 966 (svar) útbýtt þann 2006-03-27 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1163 (svar (framhald)) útbýtt þann 2006-04-11 19:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (upplýsingaskylda bankastofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-01-18 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (svar) útbýtt þann 2006-02-08 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (laun og kjör stjórnarmanna og æðstu stjórnenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-01-18 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-25 14:03:01 - [HTML]
51. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-01-25 14:10:14 - [HTML]

Þingmál A436 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-20 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 18:18:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2006-02-22 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1071 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Jafnréttisráð - [PDF]

Þingmál A444 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1183 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-19 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 17:01:53 - [HTML]
60. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-07 17:18:23 - [HTML]
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-02-07 17:25:53 - [HTML]
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-02-07 17:47:48 - [HTML]
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 14:25:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1045 - Komudagur: 2006-02-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1379 - Komudagur: 2006-03-21 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A445 (einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 2006-02-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A461 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 18:16:11 - [HTML]

Þingmál A490 (staða bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-02-02 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 854 (svar) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (frumvarp) útbýtt þann 2006-02-06 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (kaup Eglu hf. á Búnaðarbankanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-02-20 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A552 (starfsemi og hæfi stjórnenda Kauphallarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-02-20 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-08 15:36:20 - [HTML]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-21 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-23 15:12:13 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-23 15:20:29 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-23 15:24:04 - [HTML]
74. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-02-23 15:27:17 - [HTML]
74. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-02-23 15:47:19 - [HTML]
74. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-23 16:04:52 - [HTML]
74. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-23 16:07:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2006-03-28 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1781 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-09 11:00:57 - [HTML]
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-09 11:20:38 - [HTML]
81. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-09 11:46:27 - [HTML]
81. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-03-09 13:18:12 - [HTML]
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-09 14:25:40 - [HTML]

Þingmál A568 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (upplýsingar frá Fjármálaeftirlitinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-02-23 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-08 15:48:24 - [HTML]
79. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-08 15:51:21 - [HTML]
79. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-08 15:55:55 - [HTML]

Þingmál A574 (norrænt samstarf 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Jónína Bjartmarz - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-09 14:28:19 - [HTML]

Þingmál A587 (samkeppnisstaða fiskverkenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-03-03 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (Veiðimálastofnun)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-20 21:48:28 - [HTML]

Þingmál A613 (fiskrækt)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-20 22:22:44 - [HTML]

Þingmál A616 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-16 16:52:08 - [HTML]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1525 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-30 15:16:11 - [HTML]

Þingmál A623 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-05-02 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (álver og stórvirkjanir á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-22 15:08:59 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Kr. Óskarsson - Ræða hófst: 2006-03-22 15:11:14 - [HTML]

Þingmál A627 (meðferð mála hjá Samkeppniseftirlitinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-03-14 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-26 12:47:31 - [HTML]
109. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-04-26 12:55:25 - [HTML]

Þingmál A631 (ívilnanir til álvera á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-26 12:59:23 - [HTML]

Þingmál A646 (Framtakssjóður Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-03-20 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1131 (svar) útbýtt þann 2006-04-06 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-03-30 14:29:41 - [HTML]
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-30 15:06:56 - [HTML]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 14:11:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1704 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2026 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A655 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-22 15:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A656 (lánveitingar til stjórnenda fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-03-22 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-05 19:02:07 - [HTML]

Þingmál A664 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-22 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 16:57:25 - [HTML]

Þingmál A666 (skráning og þinglýsing skipa)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-24 22:30:46 - [HTML]

Þingmál A676 (samkeppnisstaða íslenskrar fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-03-27 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1127 (svar) útbýtt þann 2006-04-06 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 16:45:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (fjármögnun nýsköpunar) - [PDF]

Þingmál A685 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 16:44:35 - [HTML]
119. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 11:55:03 - [HTML]

Þingmál A709 (lausafjárkaup, þjónustukaup og neytendakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-24 22:53:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1996 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A730 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: ASÍ, LÍÚ, SA, SI og SF - Skýring: (sameigl. umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1921 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2106 - Komudagur: 2006-05-15 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-04-10 17:22:18 - [HTML]
102. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-04-10 18:24:32 - [HTML]
102. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-04-10 21:11:53 - [HTML]

Þingmál A744 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 14:28:05 - [HTML]
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 14:38:45 - [HTML]

Þingmál A755 (afnám verðtryggingar lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-04-03 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-31 18:01:31 - [HTML]

Þingmál A759 (upptaka evru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-04-03 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1272 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A798 (neysluviðmiðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1256 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-05-04 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (svar) útbýtt þann 2006-05-31 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (kröfur tryggingafélaga um upplýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1394 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-06-02 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B67 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2005-10-04 19:52:13 - [HTML]
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-10-04 20:34:56 - [HTML]
2. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-10-04 21:37:35 - [HTML]

Þingmál B72 (þróun efnahagsmála)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-10-05 13:59:02 - [HTML]

Þingmál B97 (beiðni um utandagskrárumræðu)

Þingræður:
8. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2005-10-13 10:34:06 - [HTML]

Þingmál B105 (skattalækkunaráform ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-10-18 13:38:59 - [HTML]

Þingmál B116 (þróun matvælaverðs)

Þingræður:
12. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-20 10:45:52 - [HTML]

Þingmál B139 (skýrsla um aukin tækifæri í forustu atvinnulífsins)

Þingræður:
16. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-11-07 15:26:11 - [HTML]
16. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-07 15:28:18 - [HTML]
16. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-11-07 15:30:34 - [HTML]
16. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-11-07 15:33:02 - [HTML]

Þingmál B191 (sameining rannsóknastofnana iðnaðarins)

Þingræður:
26. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-21 15:18:30 - [HTML]

Þingmál B198 (svör ráðherra við fyrirspurn um Byggðastofnun)

Þingræður:
26. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-21 15:34:04 - [HTML]
26. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-11-21 15:37:43 - [HTML]

Þingmál B200 (röðun mála á dagskrá)

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-22 13:44:04 - [HTML]

Þingmál B223 (markaðsráðandi staða á matvælamarkaði)

Þingræður:
34. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-12-05 15:32:42 - [HTML]
34. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2005-12-05 15:35:04 - [HTML]

Þingmál B269 (heimild Fjármálaeftirlitsins til að beita dagsektum)

Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-19 13:32:31 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-19 13:37:17 - [HTML]
46. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-01-19 13:39:27 - [HTML]
46. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-19 13:41:42 - [HTML]

Þingmál B341 (ummæli ráðherra í umræðu um byggðamál)

Þingræður:
64. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-10 10:51:39 - [HTML]
64. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-02-10 11:00:16 - [HTML]

Þingmál B344 (ummæli ráðherra í umræðu um byggðamál)

Þingræður:
64. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-10 11:04:29 - [HTML]

Þingmál B349 (upplýsingar Landsvirkjunar um arðsemi)

Þingræður:
65. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-13 15:27:47 - [HTML]

Þingmál B351 (tæki stjórnvalda til að stuðla að lækkun matvælaverðs á Íslandi)

Þingræður:
65. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2006-02-13 15:53:48 - [HTML]

Þingmál B373 (kaupendur Búnaðarbankans)

Þingræður:
70. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2006-02-20 15:12:13 - [HTML]
70. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2006-02-20 15:16:08 - [HTML]
70. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2006-02-20 15:18:43 - [HTML]
70. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2006-02-20 15:20:04 - [HTML]

Þingmál B394 (stóriðjustefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 13:36:53 - [HTML]
75. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-03-02 14:07:40 - [HTML]

Þingmál B402 (skatttekjur af umferð)

Þingræður:
77. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-03-06 15:33:16 - [HTML]

Þingmál B419 (framhald umræðu um frumvarp til vatnalaga)

Þingræður:
82. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-10 10:02:13 - [HTML]

Þingmál B434 (þingmenn bera af sér sakir)

Þingræður:
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-13 15:26:05 - [HTML]

Þingmál B474 (staða efnahagsmála)

Þingræður:
90. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-21 13:56:32 - [HTML]

Þingmál B513 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
101. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-06 15:14:32 - [HTML]

Þingmál B622 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
123. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2006-06-03 13:30:59 - [HTML]
123. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-06-03 13:32:35 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-11-23 23:58:24 - [HTML]

Þingmál A4 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-09 17:18:45 - [HTML]

Þingmál A9 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-10-31 15:36:00 - [HTML]

Þingmál A10 (afnám verðtryggingar lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-03 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-21 18:02:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A13 (yfirlýsing gegn stuðningi við innrásina í Írak)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 15:31:14 - [HTML]
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 15:58:17 - [HTML]
83. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2007-03-01 16:29:51 - [HTML]
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 17:09:41 - [HTML]
83. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-01 17:18:34 - [HTML]
83. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 17:28:23 - [HTML]

Þingmál A23 (aðgerðir til að lækka matvælaverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-04 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-10-10 16:26:14 - [HTML]
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-14 18:35:32 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-16 16:52:03 - [HTML]
44. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-12-07 13:32:59 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-12-07 18:27:43 - [HTML]
52. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-16 19:59:50 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-17 22:03:15 - [HTML]
54. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2007-01-18 14:10:18 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-18 20:01:35 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2007-01-18 23:09:01 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-01-19 16:00:33 - [HTML]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1082 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-09 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1267 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-10 17:23:24 - [HTML]
9. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-10 17:36:28 - [HTML]
9. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-10 17:45:21 - [HTML]
84. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-03-08 20:52:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2006-11-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2006-11-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (v. minnisbl. Áslaugar Björgvinsdóttur) - [PDF]

Þingmál A95 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-07 14:35:20 - [HTML]

Þingmál A102 (neyslustaðall)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-03 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-11 13:33:12 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-11 13:36:24 - [HTML]
10. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-10-11 13:39:07 - [HTML]

Þingmál A107 (staðan á viðskiptabankamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-03 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-11 13:42:34 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-11 13:45:48 - [HTML]
10. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-10-11 13:48:40 - [HTML]

Þingmál A114 (eignarhlutur og þátttaka viðskiptabankanna í annarri starfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 488 (svar) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (menningarsamningar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-11-08 13:01:06 - [HTML]

Þingmál A172 (kröfur tryggingafélaga um upplýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-09 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (störf hjá Ratsjárstofnun)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-18 13:35:44 - [HTML]
14. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-10-18 13:40:16 - [HTML]

Þingmál A184 (fátækt barna og hagur þeirra)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-29 15:57:10 - [HTML]

Þingmál A260 (líf- og sjúkdómatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-10-19 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 786 (svar) útbýtt þann 2007-01-29 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-07 14:52:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 198 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A279 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-07 15:34:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (frá ASÍ, SA, SF, SI, LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1611 - Komudagur: 2007-03-11 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (v. umsagna) - [PDF]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-07 17:17:32 - [HTML]
92. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-17 02:14:11 - [HTML]

Þingmál A295 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-15 23:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-13 15:58:19 - [HTML]
94. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 21:34:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1606 - Komudagur: 2007-03-14 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A316 (framboð talsmanns neytenda til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-11-06 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 17:25:50 - [HTML]
30. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 17:30:23 - [HTML]
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-12-08 17:08:20 - [HTML]

Þingmál A367 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Sveinbjörn Björnsson. - [PDF]

Þingmál A378 (breyting á lögum á sviði Neytendastofu)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-11-24 15:30:48 - [HTML]
35. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-24 15:37:08 - [HTML]

Þingmál A386 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-11-24 15:07:43 - [HTML]
35. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-24 15:22:40 - [HTML]

Þingmál A387 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-29 18:53:51 - [HTML]
61. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-29 18:56:22 - [HTML]
61. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2007-01-29 18:59:16 - [HTML]
61. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-01-29 19:19:26 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-01-29 19:33:54 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-29 19:59:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1537 - Komudagur: 2007-03-09 - Sendandi: Læknafélag Íslands - Skýring: (ums. III um brtt.) - [PDF]

Þingmál A410 (endursala viðskiptabanka á eignum sem þeir hafa leyst til sín við nauðungarsölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-11-24 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 785 (svar) útbýtt þann 2007-01-29 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A414 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-01-29 20:04:56 - [HTML]

Þingmál A415 (vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-01-29 18:35:43 - [HTML]

Þingmál A416 (vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2006-12-04 17:26:53 - [HTML]
48. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2006-12-09 16:12:23 - [HTML]

Þingmál A435 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (frumvarp) útbýtt þann 2006-12-05 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (hækkun iðgjalda tryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-01-16 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 871 (svar) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (raunávöxtun vátryggingaskulda tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-01-16 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 872 (svar) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (greiðsluaðlögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-01-17 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-24 13:32:44 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-01-24 13:40:47 - [HTML]

Þingmál A482 (bættir innheimtuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-01-16 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-31 15:43:51 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-31 15:46:59 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-01-31 15:52:06 - [HTML]

Þingmál A488 (afnot af Ráðherrabústaðnum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-07 12:28:38 - [HTML]
68. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-02-07 12:30:50 - [HTML]

Þingmál A499 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-01-19 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-24 13:43:33 - [HTML]
59. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-24 13:46:52 - [HTML]
59. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-24 13:52:27 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-01-24 13:53:36 - [HTML]

Þingmál A516 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-16 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-16 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1397 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 23:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1411 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 23:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-01-29 20:20:50 - [HTML]
94. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 22:45:45 - [HTML]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-29 20:34:46 - [HTML]
61. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-29 20:51:01 - [HTML]
61. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-29 20:53:24 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-29 20:56:14 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-01-29 21:01:59 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-29 21:14:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð v. spurn.) - [PDF]

Þingmál A523 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-29 21:18:13 - [HTML]

Þingmál A524 (þátttaka banka í óskyldum samkeppnisrekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (svar) útbýtt þann 2007-03-15 23:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-02-13 14:38:20 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 15:23:45 - [HTML]
70. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-13 20:21:17 - [HTML]
70. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-13 20:55:27 - [HTML]
70. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 21:09:05 - [HTML]

Þingmál A552 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-13 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (fólksfækkun í byggðum landsins)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-02-28 13:16:19 - [HTML]

Þingmál A564 (starfsemi Samkeppniseftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 839 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-02-07 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-21 14:02:55 - [HTML]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2007-02-22 12:30:11 - [HTML]

Þingmál A570 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða og Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-02-20 14:42:15 - [HTML]
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-02-20 15:16:21 - [HTML]
74. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-02-20 15:50:19 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-20 15:59:04 - [HTML]
74. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-20 16:03:07 - [HTML]

Þingmál A571 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-19 21:17:52 - [HTML]

Þingmál A576 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-13 22:35:44 - [HTML]

Þingmál A579 (stuðningur við atvinnurekstur kvenna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-21 13:48:41 - [HTML]

Þingmál A606 (störf á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-02-15 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1183 (svar) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (tollkvótar við innflutning landbúnaðarafurða)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-28 15:54:02 - [HTML]
81. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-28 16:03:02 - [HTML]

Þingmál A622 (norrænt samstarf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A633 (framfærslugrunnur Lánasjóðs íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (svar) útbýtt þann 2007-03-16 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 11:25:36 - [HTML]
83. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-03-01 11:40:50 - [HTML]
83. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 12:05:08 - [HTML]
83. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-01 12:09:35 - [HTML]
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-01 15:08:53 - [HTML]
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 15:22:13 - [HTML]
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 15:24:47 - [HTML]
83. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 15:26:51 - [HTML]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-26 22:09:42 - [HTML]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-03-08 17:28:13 - [HTML]
89. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-15 14:12:41 - [HTML]
91. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-16 16:32:16 - [HTML]
91. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-16 16:34:28 - [HTML]

Þingmál A671 (staða og þróun jafnréttismála frá 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (frumvarp) útbýtt þann 2007-03-08 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-12 15:43:14 - [HTML]
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2007-03-12 16:13:21 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-12 16:51:26 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 17:17:27 - [HTML]
86. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 17:45:03 - [HTML]
86. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 17:59:18 - [HTML]
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 18:02:51 - [HTML]
86. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-12 18:14:19 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-03-12 21:01:32 - [HTML]
86. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-03-12 21:19:08 - [HTML]
86. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-03-12 21:39:28 - [HTML]
86. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 22:12:44 - [HTML]
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-03-12 22:27:27 - [HTML]
86. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2007-03-12 23:15:39 - [HTML]
86. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-13 01:18:35 - [HTML]
86. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-13 01:51:38 - [HTML]

Þingmál A688 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-15 21:14:47 - [HTML]

Þingmál A704 (minning tveggja alda afmælis Jóns Sigurðssonar forseta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B105 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2006-10-03 19:50:24 - [HTML]
2. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-03 19:52:19 - [HTML]

Þingmál B127 (stóriðjustefna og virkjanaleyfi)

Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-10-09 15:09:31 - [HTML]
8. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-10-09 15:13:54 - [HTML]
8. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-10-09 15:16:14 - [HTML]

Þingmál B128 (aðgerðir til að jafna flutningskostnað)

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2006-10-09 15:18:30 - [HTML]

Þingmál B145 (Kárahnjúkavirkjun og Hálslón, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra)

Þingræður:
11. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-10-12 11:34:04 - [HTML]

Þingmál B152 (álit Samkeppniseftirlitsins um búvörulögin)

Þingræður:
12. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-16 15:03:32 - [HTML]
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-10-16 15:23:20 - [HTML]

Þingmál B179 (kaup ríkisins á hlut Reykjavíkur og Akureyrar í Landsvirkjun)

Þingræður:
18. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-01 13:32:00 - [HTML]

Þingmál B199 (lækkun virðisaukaskatts á geisladiskum)

Þingræður:
22. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-07 13:32:20 - [HTML]
22. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-11-07 13:34:43 - [HTML]

Þingmál B203 (frumvörp um eignarhald orkufyrirtækja)

Þingræður:
23. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-11-08 12:14:45 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-11-08 12:19:32 - [HTML]

Þingmál B208 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2005)

Þingræður:
24. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-11-09 12:01:12 - [HTML]

Þingmál B269 (ummæli formanns Framsóknarflokksins um stuðning við innrásina í Írak)

Þingræður:
38. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-30 10:38:48 - [HTML]
38. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-11-30 10:47:31 - [HTML]

Þingmál B343 (málefni Byrgisins, þingstörfin fram undan o.fl.)

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-18 11:15:26 - [HTML]

Þingmál B347 (framhald umræðu um RÚV)

Þingræður:
55. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-01-19 10:35:20 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-19 10:44:28 - [HTML]

Þingmál B349 (framhald umræðu um RÚV)

Þingræður:
55. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-19 10:54:44 - [HTML]

Þingmál B351 (málefni Byrgisins)

Þingræður:
55. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-01-19 11:29:39 - [HTML]

Þingmál B424 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
72. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2007-02-15 10:34:25 - [HTML]

Þingmál B429 (rannsókn á bankakostnaði og samkeppnishindrunum)

Þingræður:
72. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-15 13:34:56 - [HTML]
72. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-02-15 13:50:49 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-02-15 13:57:21 - [HTML]

Þingmál B464 (virkjunarframkvæmdir í neðri Þjórsá)

Þingræður:
77. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2007-02-22 13:48:31 - [HTML]

Þingmál B476 (málefni byggðarlaga utan landshlutakjarna)

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-02-27 14:23:28 - [HTML]

Þingmál B498 (frumvarp til stjórnarskipunarlaga)

Þingræður:
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-09 10:41:28 - [HTML]
85. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2007-03-09 10:48:00 - [HTML]

Þingmál B500 (mælendaskrá í athugasemdum)

Þingræður:
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-09 11:04:25 - [HTML]
85. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-09 11:05:51 - [HTML]

Þingmál B515 (afstaða VG til virkjunar í neðri hluta Þjórsár -- stækkun álversins í Straumsvík)

Þingræður:
87. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-13 10:34:00 - [HTML]

Þingmál B522 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
88. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2007-03-14 19:51:22 - [HTML]

Þingmál B533 (frumvarp til stjórnarskipunarlaga)

Þingræður:
90. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-15 20:52:57 - [HTML]
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-15 20:57:08 - [HTML]
90. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2007-03-15 21:11:42 - [HTML]

Þingmál B553 (lánshæfismat ríkissjóðs)

Þingræður:
92. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-03-16 20:46:46 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A1 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-12 18:53:05 - [HTML]
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-06-13 14:58:08 - [HTML]
10. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-06-13 15:32:01 - [HTML]

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-06-06 14:08:50 - [HTML]
8. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2007-06-12 21:34:29 - [HTML]

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-06-04 16:03:50 - [HTML]
3. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-04 16:58:52 - [HTML]

Þingmál A12 (aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-07 14:13:26 - [HTML]
6. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-07 14:17:06 - [HTML]
6. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-07 14:21:07 - [HTML]
6. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-07 15:05:06 - [HTML]
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2007-06-13 11:27:06 - [HTML]

Þingmál A13 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-06-05 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 50 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2007-06-13 12:23:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2007-06-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi i.) - [PDF]

Þingmál B11 (kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa)

Þingræður:
1. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-05-31 16:06:26 - [HTML]

Þingmál B55 (umfjöllun um sjávarútvegsmál)

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-06-04 15:45:14 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2007-11-29 18:03:50 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-29 20:00:47 - [HTML]
33. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-11-29 23:28:03 - [HTML]
43. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2007-12-13 12:49:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Viðskiptanefnd, 2. minni hluti - [PDF]

Þingmál A16 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1068 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-22 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 21:07:42 - [HTML]
13. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-10-18 21:20:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 287 - Komudagur: 2007-11-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A20 (lánamál og lánakjör einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-30 17:05:38 - [HTML]
14. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-30 17:20:57 - [HTML]
14. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-30 17:34:50 - [HTML]
14. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-10-30 17:37:11 - [HTML]
14. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2007-10-30 17:41:14 - [HTML]
14. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-30 17:49:30 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-10-30 17:53:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 650 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 798 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A47 (takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 2008-01-15 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2008-01-15 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A48 (friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-27 17:22:32 - [HTML]

Þingmál A52 (óháð áhættumat vegna Urriðafossvirkjunar, Holtavirkjunar og Hvammsvirkjunar í Þjórsá)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-04 18:14:10 - [HTML]

Þingmál A53 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-19 15:35:20 - [HTML]

Þingmál A65 (notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-09 17:21:31 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-09 17:50:17 - [HTML]
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-09 17:56:38 - [HTML]
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-09 18:21:22 - [HTML]
16. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-01 15:59:55 - [HTML]
16. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 16:22:02 - [HTML]
16. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 16:25:39 - [HTML]
16. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 16:27:19 - [HTML]
16. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 16:29:15 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-11-01 16:33:08 - [HTML]
16. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 17:21:05 - [HTML]
16. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2007-11-01 17:27:31 - [HTML]
16. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 17:47:26 - [HTML]
16. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-11-01 18:00:38 - [HTML]
16. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 18:23:43 - [HTML]
16. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 18:25:38 - [HTML]
17. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-11-02 10:57:52 - [HTML]
18. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-05 15:45:17 - [HTML]
18. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-05 16:02:23 - [HTML]
18. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-05 16:04:33 - [HTML]
18. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2007-11-05 16:18:45 - [HTML]
18. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-11-05 16:28:12 - [HTML]
18. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-05 16:46:42 - [HTML]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-12-14 16:44:26 - [HTML]

Þingmál A70 (málefni lesblindra)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-10 13:46:53 - [HTML]

Þingmál A75 (Árneshreppur)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-07 12:35:16 - [HTML]

Þingmál A76 (umferðarlög og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 348 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-29 12:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-09 18:36:40 - [HTML]
38. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-06 15:24:38 - [HTML]

Þingmál A95 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-10 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 358 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-29 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-16 14:58:02 - [HTML]
10. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-10-16 15:18:53 - [HTML]
10. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-10-16 15:34:45 - [HTML]
10. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-16 15:56:16 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-16 16:00:13 - [HTML]
38. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-06 15:04:43 - [HTML]

Þingmál A97 (stimpilgjöld af lánum til húsnæðiskaupa)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Magnús Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-05 18:34:08 - [HTML]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-10-11 14:36:33 - [HTML]

Þingmál A106 (samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-02-11 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A129 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-10-18 16:43:58 - [HTML]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 336 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 381 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2007-12-04 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 539 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-14 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 10:57:12 - [HTML]
12. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-10-18 12:39:22 - [HTML]
12. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-10-18 14:08:07 - [HTML]
36. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-04 14:31:32 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-11 14:53:05 - [HTML]
41. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-11 17:52:06 - [HTML]
42. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-12-12 10:51:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Ferðamálasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2007-11-09 - Sendandi: Einkaleyfastofan - [PDF]
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A134 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-30 13:57:38 - [HTML]
55. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-30 14:23:22 - [HTML]
55. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-30 14:27:19 - [HTML]
55. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2008-01-30 15:03:33 - [HTML]

Þingmál A136 (flutningsjöfnunarstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-10-18 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-14 13:31:34 - [HTML]
24. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-11-14 13:39:44 - [HTML]
24. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-14 13:42:40 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2007-11-01 13:46:32 - [HTML]
47. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-01-15 16:29:11 - [HTML]

Þingmál A163 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-02 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-14 15:37:36 - [HTML]

Þingmál A168 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2008-02-04 16:15:07 - [HTML]

Þingmál A196 (sértryggð skuldabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 679 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-02-21 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-12 17:37:22 - [HTML]
69. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-26 16:08:46 - [HTML]
69. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-02-26 16:18:30 - [HTML]

Þingmál A263 (störf hjá ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-11-20 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 452 (svar) útbýtt þann 2007-12-13 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-23 21:46:21 - [HTML]
113. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-29 19:16:14 - [HTML]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1092 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1093 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-23 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-24 11:04:20 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-24 11:15:15 - [HTML]
53. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-01-24 11:23:44 - [HTML]
53. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-24 11:27:11 - [HTML]
111. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 12:21:06 - [HTML]
111. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-28 12:48:46 - [HTML]
111. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-28 12:57:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1596 - Komudagur: 2008-02-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir ums.aðila) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1968 - Komudagur: 2008-04-02 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2562 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-31 14:17:01 - [HTML]
57. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 15:11:46 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-01-31 17:01:22 - [HTML]

Þingmál A362 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-02-11 15:47:20 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-02-11 16:06:15 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-11 16:23:11 - [HTML]
63. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-11 16:24:55 - [HTML]
63. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-02-11 16:54:37 - [HTML]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2298 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3073 - Komudagur: 2008-07-20 - Sendandi: Neytendastofa, Birgir Ágústsson og Jóhann Ólafsson - Skýring: (um nál. og brtt.) - [PDF]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-07 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-11 17:19:12 - [HTML]
63. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-02-11 17:49:43 - [HTML]
63. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-02-11 18:05:51 - [HTML]
63. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-11 18:19:57 - [HTML]

Þingmál A404 (aðgerðir gegn skattsvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (svar) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (evruvæðing efnahagslífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-02-26 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Bjarni Harðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-02 15:08:59 - [HTML]
83. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-04-02 15:18:40 - [HTML]

Þingmál A448 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (norrænt samstarf 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2438 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - Skýring: (nefndaskipan) - [PDF]

Þingmál A476 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-12 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1058 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-21 18:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-27 12:32:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2369 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A486 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-03 11:36:46 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-03 12:07:13 - [HTML]
84. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-03 12:40:50 - [HTML]
84. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2008-04-03 12:50:03 - [HTML]
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-04-03 14:08:17 - [HTML]
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-04-03 16:00:20 - [HTML]

Þingmál A504 (jarðskaut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-03-31 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-07 12:02:38 - [HTML]

Þingmál A522 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3140 - Komudagur: 2008-09-03 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - Skýring: (upplýs. um skipan í nefndir) - [PDF]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-03 16:53:05 - [HTML]

Þingmál A526 (endurskoðendur)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-05-28 20:58:43 - [HTML]

Þingmál A529 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2616 - Komudagur: 2008-05-09 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A533 (aðild starfsmanna við samruna félaga yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-04-17 16:07:49 - [HTML]

Þingmál A536 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1090 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-03 17:28:02 - [HTML]
84. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-04-03 17:34:30 - [HTML]
109. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-27 12:35:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2400 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2427 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2519 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2847 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A538 (breyting á lögum er varða verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-28 14:10:23 - [HTML]
114. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-29 22:56:57 - [HTML]

Þingmál A539 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 11:34:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2402 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2539 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 11:43:41 - [HTML]
89. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-10 11:54:24 - [HTML]

Þingmál A546 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-17 11:35:20 - [HTML]
94. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2008-04-21 18:02:39 - [HTML]
94. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-21 18:27:52 - [HTML]

Þingmál A548 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-04-07 18:41:12 - [HTML]
85. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-07 18:46:11 - [HTML]

Þingmál A584 (samskipti ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-04-15 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-09-09 23:30:33 - [HTML]

Þingmál A615 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (frumvarp) útbýtt þann 2008-05-08 14:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2922 - Komudagur: 2008-05-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A640 (heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-29 10:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-09-02 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-09-04 11:07:07 - [HTML]
118. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-09-04 11:15:28 - [HTML]
118. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 11:31:04 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-09-04 12:06:11 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 12:18:18 - [HTML]
118. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 12:20:04 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 12:22:10 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 12:40:17 - [HTML]
118. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-09-04 13:39:18 - [HTML]
118. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-04 13:50:39 - [HTML]
118. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 14:10:05 - [HTML]
122. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-09-11 15:26:55 - [HTML]
122. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-09-11 15:55:57 - [HTML]
122. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-11 16:07:10 - [HTML]
122. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-11 16:27:19 - [HTML]

Þingmál A656 (beinar aðgerðir til að jafna flutningskostnað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-09-02 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (svar) útbýtt þann 2008-09-12 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1325 (frumvarp) útbýtt þann 2008-09-09 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-02 19:53:25 - [HTML]
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-10-02 20:13:34 - [HTML]
2. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-10-02 20:40:50 - [HTML]
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-02 20:51:42 - [HTML]

Þingmál B13 (horfur í efnahagsmálum og hagstjórn)

Þingræður:
3. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-10-03 13:56:51 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-10-03 14:05:40 - [HTML]
3. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2007-10-03 14:22:42 - [HTML]

Þingmál B18 (mótvægisaðgerðir)

Þingræður:
3. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-10-03 15:08:55 - [HTML]

Þingmál B72 (varamenn taka sæti)

Þingræður:
14. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2007-10-30 13:38:31 - [HTML]

Þingmál B77 (verðsamráð á matvörumarkaði)

Þingræður:
16. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-11-01 10:35:17 - [HTML]
16. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-11-01 10:41:17 - [HTML]
16. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-01 10:50:14 - [HTML]
16. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2007-11-01 10:52:27 - [HTML]

Þingmál B86 (samkeppni á matvörumarkaði)

Þingræður:
18. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-05 15:21:38 - [HTML]
18. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-05 15:25:55 - [HTML]
18. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-05 15:26:46 - [HTML]

Þingmál B97 (stefna ríkisstjórnarinnar í stóriðjumálum)

Þingræður:
22. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-12 15:21:15 - [HTML]

Þingmál B114 (kostnaður við samgöngur til Vestmannaeyja)

Þingræður:
27. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-11-19 15:35:23 - [HTML]

Þingmál B148 (efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
35. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-12-03 15:12:46 - [HTML]
35. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-03 15:14:56 - [HTML]
35. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-12-03 15:16:54 - [HTML]

Þingmál B168 (sala eigna á Keflavíkurflugvelli)

Þingræður:
37. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-12-05 14:23:34 - [HTML]

Þingmál B230 (uppgjör fjármálafyrirtækja í evrum)

Þingræður:
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-01-15 14:05:22 - [HTML]
47. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-15 14:06:40 - [HTML]

Þingmál B270 (efnahagsmál)

Þingræður:
51. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-01-22 13:45:28 - [HTML]

Þingmál B296 (starfsemi íslensku bankanna)

Þingræður:
54. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-01-29 13:51:03 - [HTML]
54. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-01-29 13:55:24 - [HTML]

Þingmál B298 (málaskrá ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
54. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-01-29 14:04:49 - [HTML]

Þingmál B322 (stefna ríkisstjórnarinnar í gjaldmiðilsmálum)

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-02-04 15:06:20 - [HTML]

Þingmál B323 (staða krónunnar)

Þingræður:
58. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-04 15:15:06 - [HTML]

Þingmál B359 (stefna ríkisstjórnarinnar í gjaldmiðilsmálum)

Þingræður:
63. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-02-11 15:14:49 - [HTML]
63. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-02-11 15:18:14 - [HTML]

Þingmál B360 (kaupréttarsamningar)

Þingræður:
63. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2008-02-11 15:20:05 - [HTML]
63. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2008-02-11 15:24:25 - [HTML]

Þingmál B381 (aðild að Evrópusambandinu)

Þingræður:
65. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2008-02-19 14:53:34 - [HTML]

Þingmál B410 (áform um frekari uppbyggingu stóriðju)

Þingræður:
68. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-25 15:33:19 - [HTML]

Þingmál B456 (staða efnahags-, atvinnu- og kjaramála)

Þingræður:
74. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-03-04 14:38:33 - [HTML]

Þingmál B495 (ástandið í efnahagsmálum)

Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-03-31 16:13:32 - [HTML]

Þingmál B514 (eldsneytisverð -- samráð utanríkisráðherra við utanríkismálanefnd o.fl.)

Þingræður:
83. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-04-02 14:02:24 - [HTML]

Þingmál B538 (ferðamáti ríkisstjórnarinnar í einkaþotum)

Þingræður:
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-04-07 15:09:44 - [HTML]
85. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-07 15:14:53 - [HTML]

Þingmál B576 (fjárfesting erlendra aðila í sjávarútvegi)

Þingræður:
89. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-10 10:49:16 - [HTML]

Þingmál B588 (aðgerðir í efnahagsmálum)

Þingræður:
90. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-04-15 13:39:17 - [HTML]
90. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-15 13:40:37 - [HTML]

Þingmál B634 (verðbólguþróun)

Þingræður:
95. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-28 15:06:56 - [HTML]
95. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-04-28 15:09:00 - [HTML]

Þingmál B686 (tilhögun þingfundar)

Þingræður:
100. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2008-05-07 12:01:04 - [HTML]

Þingmál B733 (merking grænmetis)

Þingræður:
104. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2008-05-21 13:52:10 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2008-05-21 13:56:09 - [HTML]

Þingmál B758 (staðan á fasteignamarkaðnum og Íbúðalánasjóður)

Þingræður:
107. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2008-05-23 12:19:20 - [HTML]

Þingmál B761 (lækkun matvælaverðs)

Þingræður:
107. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-05-23 11:27:48 - [HTML]

Þingmál B763 (samkeppni á matvælamarkaði)

Þingræður:
107. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-05-23 11:40:26 - [HTML]

Þingmál B825 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál)

Þingræður:
116. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-02 15:51:43 - [HTML]
116. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-09-02 17:15:05 - [HTML]

Þingmál B837 (stefna ríkisstjórnarinnar í virkjana- og stóriðjumálum)

Þingræður:
117. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-09-03 15:04:01 - [HTML]
117. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-09-03 15:24:59 - [HTML]

Þingmál B851 (verðtrygging)

Þingræður:
119. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-09-09 13:38:42 - [HTML]

Þingmál B863 (álit mannréttindanefndar SÞ -- landskiptalög -- Íbúðalánasjóður -- ný Vestmannaeyjaferja)

Þingræður:
122. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-09-11 10:46:17 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-15 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-12-15 14:12:43 - [HTML]
58. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-15 19:32:06 - [HTML]
58. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-12-16 00:02:15 - [HTML]

Þingmál A14 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-03 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-13 15:26:56 - [HTML]
11. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-13 15:28:50 - [HTML]

Þingmál A16 (lánamál og lánakjör einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-16 14:53:24 - [HTML]
14. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-10-16 15:16:02 - [HTML]
14. þingfundur - Samúel Örn Erlingsson - Ræða hófst: 2008-10-16 15:26:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2008-11-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A28 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-21 11:37:12 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-11-21 11:54:00 - [HTML]
33. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-11-21 12:09:26 - [HTML]
33. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-21 12:22:49 - [HTML]
33. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-21 12:33:10 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-21 12:35:21 - [HTML]
60. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-17 14:19:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 273 - Komudagur: 2008-11-27 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (breyttill.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2008-12-03 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (eftirlitsgjald) - [PDF]

Þingmál A32 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-31 12:37:55 - [HTML]
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-10-31 13:31:22 - [HTML]

Þingmál A50 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Karl V. Matthíasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-04 16:42:17 - [HTML]

Þingmál A53 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 689 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-11 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-11-21 12:52:54 - [HTML]
101. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 15:07:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2008-12-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2008-12-17 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A58 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-01-20 15:23:24 - [HTML]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-10-06 22:44:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 931 - Komudagur: 2009-02-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (skýrsla samræmingarnefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A89 (skuldir sjávarútvegsfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-10-14 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 125 (svar) útbýtt þann 2008-11-04 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-15 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-12 14:58:23 - [HTML]

Þingmál A97 (Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-10-16 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 162 (svar) útbýtt þann 2008-11-17 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (listaverk í eigu Landsbanka Íslands, Kaupþings og Glitnis)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 18:09:20 - [HTML]

Þingmál A113 (fundur með fjármálaráðherra Breta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-10-31 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 214 (svar) útbýtt þann 2008-11-24 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-11-06 14:37:26 - [HTML]

Þingmál A118 (hæfi við ákvarðanir er varða Kaupþing)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-11-12 14:38:08 - [HTML]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-11-11 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 177 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-11-13 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-11-06 15:50:29 - [HTML]
23. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-11 14:09:43 - [HTML]
23. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-11-11 15:38:54 - [HTML]
23. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-11 16:13:07 - [HTML]
26. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-13 18:14:41 - [HTML]

Þingmál A125 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-06 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 785 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-23 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 786 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-03-23 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 814 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-30 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 855 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-30 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-24 14:46:56 - [HTML]
112. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-25 00:21:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1109 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1373 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A126 (jafnræði kynja í ríkisbönkum)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-11-26 14:48:34 - [HTML]

Þingmál A128 (tímabundnar ráðstafanir í þágu einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-10 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-12 12:07:37 - [HTML]

Þingmál A129 (starfsmannafjöldi í viðskiptaráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-11-10 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 210 (svar) útbýtt þann 2008-11-21 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (fundur með fjármálaráðherra Breta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-11-10 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-10 14:04:28 - [HTML]
48. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-12-10 14:07:44 - [HTML]
48. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-12-10 14:11:24 - [HTML]
48. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-10 14:12:14 - [HTML]
48. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-10 14:13:32 - [HTML]
48. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-10 14:14:49 - [HTML]

Þingmál A131 (launakjör stjórnenda Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-11-10 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 333 (svar) útbýtt þann 2008-12-12 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 201 - Komudagur: 2008-11-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (um frystingu íbúðalána) - [PDF]

Þingmál A138 (meðferð trúnaðarupplýsinga innan ráðuneyta og ríkisstjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (þáltill.) útbýtt þann 2008-11-10 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-20 00:34:26 - [HTML]

Þingmál A153 (kaup á verðbréfum úr peningamarkaðssjóðum Glitnis, Landsbanka Íslands og Kaupþings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-11-13 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 306 (svar) útbýtt þann 2008-12-10 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (fjármögnun á kaupum á verðbréfum úr peningamarkaðssjóðum Glitnis, Landsbanka Íslands og Kaupþings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (svar) útbýtt þann 2008-12-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-17 22:54:01 - [HTML]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-11-20 11:29:48 - [HTML]
32. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-11-20 12:27:28 - [HTML]
32. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-20 12:44:50 - [HTML]
32. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-20 15:47:05 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-11-20 19:16:45 - [HTML]
44. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-12-05 14:38:04 - [HTML]

Þingmál A173 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-11-24 14:11:12 - [HTML]
34. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-24 14:26:46 - [HTML]
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-11-24 15:25:55 - [HTML]
34. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-24 17:20:59 - [HTML]

Þingmál A174 (samráð við Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-11-21 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-10 14:20:20 - [HTML]
48. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-12-10 14:23:05 - [HTML]
48. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-10 14:28:07 - [HTML]
48. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-12-10 14:31:21 - [HTML]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 260 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-11-27 15:58:06 - [HTML]
37. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-11-27 18:05:30 - [HTML]
37. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-27 18:10:11 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2008-12-05 16:11:22 - [HTML]
44. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-05 16:24:51 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-05 16:31:47 - [HTML]
44. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-05 17:45:16 - [HTML]

Þingmál A178 (breytt skipan gjaldmiðilsmála)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-16 16:52:16 - [HTML]

Þingmál A188 (aðgerðir til stuðnings sparisjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-11-27 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 505 (svar) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-27 19:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 233 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-11-28 02:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 237 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 238 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-11-28 04:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-27 20:19:48 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-11-27 20:26:48 - [HTML]
38. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-11-27 20:40:06 - [HTML]
38. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2008-11-27 20:44:27 - [HTML]
39. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-28 03:08:20 - [HTML]
39. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-11-28 03:37:26 - [HTML]
39. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-11-28 04:32:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2008-11-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (minnisblað og reglugerð um gjaldeyrismál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2008-11-27 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (breyt. á l. um gjaldeyrismál) - [PDF]

Þingmál A201 (gengistryggð húsnæðislán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-12-04 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 557 (svar) útbýtt þann 2009-02-20 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (staða bankamála og Icesave-ábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-12-09 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 504 (svar) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-01-20 14:27:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 869 - Komudagur: 2009-02-18 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2009-03-03 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (aths. og samanburður) - [PDF]

Þingmál A227 (bréf viðskiptaráðherra til breska fjármálaráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-12-10 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 503 (svar) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (fundur með fjármálaráðherra Breta 2. september sl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-12-11 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 722 (svar) útbýtt þann 2009-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-18 16:17:38 - [HTML]

Þingmál A244 (bókhald)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-03 15:49:32 - [HTML]

Þingmál A245 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-03 15:53:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2009-03-16 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A253 (peningamarkaðs- og skammtímasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2008-12-18 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 925 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2009-04-07 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (tjón af Suðurlandsskjálfta í maí sl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-12-19 21:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 502 (svar) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-02-06 11:33:15 - [HTML]
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 11:53:43 - [HTML]
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 11:55:49 - [HTML]
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 11:57:13 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-02-06 12:36:31 - [HTML]
76. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-02-06 12:51:33 - [HTML]
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-02-06 13:33:43 - [HTML]
76. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 13:48:46 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 13:56:28 - [HTML]
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 13:58:29 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 14:00:40 - [HTML]
76. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 14:17:24 - [HTML]
76. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-02-06 15:24:02 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-02-06 15:56:39 - [HTML]
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 16:45:21 - [HTML]
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 16:47:30 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 16:49:31 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 16:51:54 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 16:54:12 - [HTML]
76. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 16:58:07 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-02-06 17:02:46 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Pétursson - Ræða hófst: 2009-02-06 17:18:22 - [HTML]
76. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-02-06 17:34:00 - [HTML]
76. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 17:49:29 - [HTML]
76. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2009-02-06 17:51:11 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-02-20 13:57:50 - [HTML]
89. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-26 16:31:24 - [HTML]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 19:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Björn Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-05 11:39:49 - [HTML]
75. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-05 12:02:00 - [HTML]
75. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-05 12:06:55 - [HTML]
75. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-05 12:08:46 - [HTML]
75. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2009-02-05 13:31:05 - [HTML]
75. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2009-02-05 14:37:57 - [HTML]
75. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-05 14:50:58 - [HTML]
75. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-05 14:52:57 - [HTML]
75. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-05 14:56:16 - [HTML]
75. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-05 15:39:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 819 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA,SI,SFF,SVÞ) - [PDF]

Þingmál A285 (tölvupóstur til breska fjármálaráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-02-05 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 752 (svar) útbýtt þann 2009-03-18 11:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-17 16:39:47 - [HTML]

Þingmál A297 (fjárhagsvandi heimila)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-02-18 14:51:18 - [HTML]

Þingmál A315 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-02-26 18:37:48 - [HTML]

Þingmál A318 (bráðabirgðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-02-17 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-11 12:34:14 - [HTML]
99. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-03-11 12:37:31 - [HTML]

Þingmál A321 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A332 (samkeppnisstaða framleiðslufyrirtækja á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (þáltill.) útbýtt þann 2009-02-25 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-02 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-03 14:09:05 - [HTML]
91. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-03 14:19:58 - [HTML]
91. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-03-03 14:26:17 - [HTML]
91. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-03 14:40:58 - [HTML]
91. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-03 14:43:09 - [HTML]
91. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-03 14:46:44 - [HTML]
91. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-03-03 14:48:38 - [HTML]
91. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-03-03 14:53:17 - [HTML]
91. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2009-03-03 15:17:33 - [HTML]
132. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-15 23:52:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1135 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Nýi Kaupþing banki hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A358 (opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-03-03 15:35:33 - [HTML]

Þingmál A359 (breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-03-03 15:46:08 - [HTML]
131. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 2009-04-14 21:16:22 - [HTML]
131. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 2009-04-14 23:10:16 - [HTML]
131. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-14 23:30:25 - [HTML]

Þingmál A363 (reglur um skilaskyldu á ferskum matvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (þáltill.) útbýtt þann 2009-03-02 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-10 14:44:50 - [HTML]
98. þingfundur - Geir H. Haarde - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-10 14:47:06 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-03-10 21:12:59 - [HTML]
124. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-02 17:33:43 - [HTML]
124. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-04-02 18:44:15 - [HTML]
125. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 12:00:47 - [HTML]
134. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-17 14:19:37 - [HTML]

Þingmál A393 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-18 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-11 18:14:53 - [HTML]
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-11 18:34:55 - [HTML]
100. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-11 18:50:08 - [HTML]
111. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-23 19:04:39 - [HTML]
111. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-23 19:07:29 - [HTML]
111. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-23 19:18:18 - [HTML]
111. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-23 19:22:32 - [HTML]
112. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-03-24 15:17:46 - [HTML]
112. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-24 15:48:50 - [HTML]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 2009-03-11 19:10:52 - [HTML]

Þingmál A400 (könnun á greiðsluaðlögun fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-03-09 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-25 15:20:57 - [HTML]

Þingmál A401 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-17 15:09:06 - [HTML]
105. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2009-03-17 15:46:18 - [HTML]
105. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-17 16:29:34 - [HTML]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-04-14 14:58:38 - [HTML]
132. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 2009-04-15 13:31:48 - [HTML]

Þingmál A410 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-08 15:54:46 - [HTML]

Þingmál A411 (endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 20:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 903 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-04-02 20:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Jón G. Jónsson - Skýring: (um eignaumsýslufélagið) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A414 (breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-12 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-13 12:12:08 - [HTML]

Þingmál A415 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-12 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-13 12:25:13 - [HTML]

Þingmál A420 (breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-24 18:28:40 - [HTML]

Þingmál A426 (upplýsingaskylda fyrirtækja, félaga og stofnana í eigu íslenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-16 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (Icesave-ábyrgðir og flýtimeðferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-03-16 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 883 (svar) útbýtt þann 2009-04-01 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-30 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (tollalög og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-31 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 877 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-04-01 00:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 878 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-31 23:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-10-02 19:50:36 - [HTML]

Þingmál B54 (umræða um stöðu mála á fjármálamarkaði)

Þingræður:
10. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-10-09 10:34:20 - [HTML]

Þingmál B74 (staða bankakerfisins, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
13. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-10-15 14:20:28 - [HTML]
13. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-10-15 14:35:47 - [HTML]
13. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-15 14:51:04 - [HTML]
13. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-10-15 15:01:52 - [HTML]
13. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-10-15 15:22:43 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-10-15 15:32:35 - [HTML]
13. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-10-15 15:47:49 - [HTML]
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-10-15 16:03:41 - [HTML]

Þingmál B107 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál og aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-10-30 11:27:34 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 14:49:49 - [HTML]
17. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-10-30 16:45:34 - [HTML]

Þingmál B124 (samstarf um nýtt lagaumhverfi fyrir fjármálakerfið)

Þingræður:
19. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-04 14:05:23 - [HTML]

Þingmál B128 (mæting á fundi í viðskiptanefnd)

Þingræður:
19. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-04 13:35:54 - [HTML]
19. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-11-04 13:37:41 - [HTML]

Þingmál B132 (umræða um ESB -- hlutverk þingsins í efnahagsaðgerðum -- fundir fastanefnda)

Þingræður:
20. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-11-05 13:48:00 - [HTML]
20. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-11-05 13:52:49 - [HTML]

Þingmál B142 (peningamarkaðssjóðir)

Þingræður:
21. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-11-06 11:00:12 - [HTML]
21. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-11-06 11:04:34 - [HTML]

Þingmál B146 (afkoma heimilanna)

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-11-06 11:48:24 - [HTML]
21. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-11-06 12:24:57 - [HTML]
21. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2008-11-06 12:55:06 - [HTML]
21. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-11-06 13:02:06 - [HTML]

Þingmál B147 (málefni fasteignaeigenda)

Þingræður:
21. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-06 13:34:47 - [HTML]
21. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-06 14:07:03 - [HTML]

Þingmál B170 (smærri fjármálafyrirtæki -- sala notaðra bíla -- fundur fjármálaráðherra með fjárlaganefnd)

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-11-12 13:55:28 - [HTML]

Þingmál B177 (peningamarkaðssjóðir smærri fjármálafyrirtækja)

Þingræður:
25. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-11-13 10:43:01 - [HTML]
25. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-11-13 10:47:29 - [HTML]

Þingmál B232 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
33. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-11-21 10:35:50 - [HTML]

Þingmál B234 (bankamál og skilin milli eldri banka og hinna nýju)

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-11-21 11:20:57 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2008-11-21 11:27:54 - [HTML]

Þingmál B264 (efling gjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-26 14:00:18 - [HTML]

Þingmál B292 (viðvaranir Seðlabankans um ástand bankakerfisins)

Þingræður:
42. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-04 10:56:06 - [HTML]
42. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-04 11:00:27 - [HTML]

Þingmál B340 (tilhögun þinghalds o.fl.)

Þingræður:
48. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2008-12-10 13:43:06 - [HTML]

Þingmál B352 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
51. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-12-11 10:40:52 - [HTML]

Þingmál B355 (peningamarkaðssjóðir)

Þingræður:
51. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-11 11:17:55 - [HTML]
51. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 11:28:54 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-12-11 11:33:56 - [HTML]
51. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-12-11 11:36:21 - [HTML]
51. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 11:43:33 - [HTML]
51. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-11 11:48:09 - [HTML]

Þingmál B367 (hugsanleg lögsókn gegn Bretum -- ummæli þingmanns)

Þingræður:
55. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-12-12 10:45:16 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-12 11:03:56 - [HTML]

Þingmál B409 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
61. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-12-18 13:02:37 - [HTML]

Þingmál B417 (reglur um starfsemi ríkisbankanna)

Þingræður:
61. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-12-18 13:18:24 - [HTML]

Þingmál B419 (endurskipulagning Fjármálaeftirlitsins)

Þingræður:
61. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-18 13:31:24 - [HTML]

Þingmál B421 (vandi smærri fjármálafyrirtækja)

Þingræður:
61. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-18 13:39:04 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-12-18 13:49:38 - [HTML]
61. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-12-18 13:52:06 - [HTML]
61. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-18 13:56:30 - [HTML]
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-18 14:00:47 - [HTML]
61. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2008-12-18 14:03:09 - [HTML]
61. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-12-18 14:07:41 - [HTML]

Þingmál B467 (greiðsluvandi einstaklinga og fyrirtækja)

Þingræður:
69. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-01-20 14:10:11 - [HTML]

Þingmál B508 (stefna ríkisstjórnarinnar, skýrsla forsrh.)

Þingræður:
74. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-02-04 21:15:43 - [HTML]
74. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-02-04 21:46:09 - [HTML]

Þingmál B548 (viðvera ráðherra)

Þingræður:
76. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-06 13:32:07 - [HTML]
76. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (forseti) - Ræða hófst: 2009-02-06 13:32:37 - [HTML]

Þingmál B569 (starfsemi viðskiptabankanna -- Icesave-deilan)

Þingræður:
79. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2009-02-11 13:34:39 - [HTML]
79. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-02-11 13:43:26 - [HTML]
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-11 13:48:00 - [HTML]

Þingmál B586 (efnahagsmál)

Þingræður:
80. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2009-02-12 15:46:35 - [HTML]

Þingmál B590 (íslenskt viðskiptaumhverfi)

Þingræður:
81. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-16 15:11:59 - [HTML]
81. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-16 15:16:10 - [HTML]

Þingmál B599 (málefni Hólaskóla -- efnahagsmál og ESB)

Þingræður:
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-02-17 13:57:37 - [HTML]
82. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2009-02-17 14:05:00 - [HTML]

Þingmál B603 (ástæða Breta fyrir að beita hryðjuverkalögum á Ísland)

Þingræður:
82. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-17 14:51:08 - [HTML]

Þingmál B641 (staða ríkisbankanna)

Þingræður:
87. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-02-24 13:32:42 - [HTML]
87. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-02-24 13:36:55 - [HTML]

Þingmál B642 (skuldbreyting húsnæðislána)

Þingræður:
87. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-24 13:41:37 - [HTML]
87. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-24 13:43:36 - [HTML]
87. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-24 13:45:00 - [HTML]

Þingmál B644 (skuldir heimilanna)

Þingræður:
87. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-24 13:53:12 - [HTML]
87. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-24 13:57:40 - [HTML]

Þingmál B647 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
87. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (forseti) - Ræða hófst: 2009-02-24 13:31:21 - [HTML]

Þingmál B649 (staða og starfsumhverfi íslenskrar verslunar)

Þingræður:
87. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-24 14:11:08 - [HTML]
87. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2009-02-24 14:21:40 - [HTML]
87. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-24 14:23:56 - [HTML]
87. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 2009-02-24 14:30:50 - [HTML]
87. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2009-02-24 14:32:35 - [HTML]

Þingmál B654 (greiðsluþátttaka almennings í heilbrigðiskerfinu o.fl.)

Þingræður:
88. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2009-02-25 13:40:30 - [HTML]
88. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-02-25 13:53:40 - [HTML]

Þingmál B733 (yfirtaka ríkisins á Straumi fjárfestingarbanka)

Þingræður:
97. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-09 15:57:19 - [HTML]

Þingmál B748 (aðildarumsókn að ESB -- Icesave)

Þingræður:
99. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2009-03-11 12:06:29 - [HTML]

Þingmál B771 (hagsmunir Íslands vegna Icesave-ábyrgðanna)

Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-12 11:13:47 - [HTML]
101. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-12 11:32:42 - [HTML]
101. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-12 11:36:47 - [HTML]

Þingmál B795 (yfirfærsla lána milli gömlu og nýju bankanna)

Þingræður:
104. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-16 15:18:59 - [HTML]
104. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-16 15:23:00 - [HTML]

Þingmál B796 (álit Samkeppniseftirlitsins um Bændasamtökin)

Þingræður:
104. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-03-16 15:25:03 - [HTML]
104. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-03-16 15:29:11 - [HTML]

Þingmál B797 (Fjármálaeftirlitið og bankarannsókn)

Þingræður:
104. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-03-16 15:31:32 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-03-16 15:35:55 - [HTML]

Þingmál B799 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
104. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (forseti) - Ræða hófst: 2009-03-16 15:04:04 - [HTML]

Þingmál B801 (endurreisn bankakerfisins)

Þingræður:
104. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-16 15:38:27 - [HTML]
104. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-03-16 15:53:38 - [HTML]
104. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-16 16:05:05 - [HTML]
104. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-16 16:09:27 - [HTML]
104. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-03-16 16:11:39 - [HTML]

Þingmál B829 (staða fjármálafyrirtækja)

Þingræður:
110. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-03-23 13:07:31 - [HTML]
110. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2009-03-23 13:11:47 - [HTML]
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-23 13:15:55 - [HTML]
110. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-03-23 13:20:12 - [HTML]
110. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-23 13:24:29 - [HTML]

Þingmál B834 (kaup Exista á bréfum í Kaupþingi)

Þingræður:
111. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-23 15:06:34 - [HTML]

Þingmál B844 (upplýsingar um fall SPRON)

Þingræður:
111. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-23 15:34:43 - [HTML]

Þingmál B893 (gjaldeyrishöft og jöklabréf)

Þingræður:
117. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-03-30 15:20:25 - [HTML]

Þingmál B960 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
125. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (forseti) - Ræða hófst: 2009-04-03 11:01:12 - [HTML]

Þingmál B967 (áhrif gjaldeyrishafta á samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja)

Þingræður:
125. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2009-04-03 13:56:08 - [HTML]
125. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 14:00:45 - [HTML]
125. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-04-03 14:05:13 - [HTML]

Þingmál B1056 (þingfrestun)

Þingræður:
135. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (forseti) - Ræða hófst: 2009-04-17 20:39:11 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-15 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 146 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-06-16 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 162 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-06-22 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 261 (lög í heild) útbýtt þann 2009-07-10 11:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-05-19 16:53:08 - [HTML]
36. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-09 18:28:37 - [HTML]
36. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-09 20:42:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2009-05-22 - Sendandi: Jón G. Jónsson - Skýring: (kynning og athugasemdir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2009-05-23 - Sendandi: Ritari efnh.- og skattanefndar - Skýring: (breyt. á frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2009-05-22 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (aðgerðir Samræmingarnefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A5 (hlutafélög með gegnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-25 17:57:35 - [HTML]
5. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-05-25 18:12:37 - [HTML]
5. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-05-25 18:30:02 - [HTML]

Þingmál A13 (breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-19 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 199 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-06-29 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 295 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-07-23 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 311 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-24 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-25 17:33:50 - [HTML]
5. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-05-25 17:38:59 - [HTML]
5. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-25 17:45:20 - [HTML]
5. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-05-25 17:46:29 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-07-23 15:51:32 - [HTML]
46. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-23 16:11:52 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-23 16:36:46 - [HTML]
46. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-23 16:39:13 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-07-23 16:43:12 - [HTML]
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-07-23 16:53:49 - [HTML]

Þingmál A14 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-19 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-20 14:57:58 - [HTML]
4. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-20 15:07:39 - [HTML]
4. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-20 15:10:18 - [HTML]
4. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-20 15:12:25 - [HTML]
4. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-20 15:16:35 - [HTML]
4. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-20 15:19:09 - [HTML]
4. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-05-20 15:21:49 - [HTML]
4. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-05-20 15:38:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2009-06-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A15 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-07-23 17:16:07 - [HTML]

Þingmál A16 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-19 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-25 17:53:13 - [HTML]

Þingmál A19 (starfsemi banka og vátryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-05-19 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-03 14:22:40 - [HTML]
13. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-06-03 14:32:25 - [HTML]

Þingmál A22 (flutningskostnaður á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-05-20 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-03 14:35:43 - [HTML]
13. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-06-03 14:38:55 - [HTML]
13. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-06-03 14:41:21 - [HTML]
13. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-06-03 14:43:51 - [HTML]
13. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-03 14:46:31 - [HTML]

Þingmál A33 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2009-05-29 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-05-26 14:08:24 - [HTML]
6. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-05-26 14:16:03 - [HTML]
6. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-26 14:29:22 - [HTML]
6. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-26 14:30:52 - [HTML]
12. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-29 16:12:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 28 - Komudagur: 2009-05-28 - Sendandi: Skilanefnd Kaupþings banka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2009-06-02 - Sendandi: Skilanefnd Kaupþings banka hf. - Skýring: (afrit af bréfum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Skilanefnd Kaupþings banka hf. - Skýring: (afrit af tölvupósti) - [PDF]

Þingmál A37 (aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 200 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-06-30 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 294 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-07-23 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 308 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-24 20:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-23 14:31:15 - [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-05-28 11:53:56 - [HTML]
8. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-05-28 11:54:39 - [HTML]
39. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-11 11:09:18 - [HTML]
39. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-11 11:13:39 - [HTML]
39. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-11 13:00:18 - [HTML]
42. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-07-13 20:06:28 - [HTML]
43. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-07-14 14:06:01 - [HTML]
43. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-07-14 15:10:37 - [HTML]

Þingmál A48 (skilyrði Mats Josefssons fyrir áframhaldandi starfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (svar) útbýtt þann 2009-06-22 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (afskriftir af höfuðstóli lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-06-04 14:08:36 - [HTML]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-08 16:55:58 - [HTML]
16. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-08 17:21:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-29 15:18:40 - [HTML]

Þingmál A56 (olíugjald og kílómetragjald og gjald af áfengi og tóbaki o.fl.)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 21:08:32 - [HTML]

Þingmál A58 (verðmat Deloitte/Oliver Wyman á eignasöfnum nýju bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-05-28 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 171 (svar) útbýtt þann 2009-06-26 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (bílalán í erlendri mynt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-05-28 22:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-01 14:20:53 - [HTML]
31. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-07-01 14:23:36 - [HTML]
31. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-01 14:27:46 - [HTML]
31. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-07-01 14:29:56 - [HTML]
31. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2009-07-01 14:31:00 - [HTML]
31. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-07-01 14:32:24 - [HTML]

Þingmál A62 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-08 17:41:50 - [HTML]

Þingmál A82 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-23 11:53:25 - [HTML]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-05 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-09 14:28:11 - [HTML]
17. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-09 14:41:47 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2009-06-09 14:43:29 - [HTML]
32. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-01 18:02:32 - [HTML]
32. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-01 20:13:08 - [HTML]
32. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-01 20:32:38 - [HTML]
36. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-07-09 15:38:02 - [HTML]

Þingmál A88 (nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-11 14:26:49 - [HTML]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-11 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 298 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-24 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 301 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-07-24 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 323 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-17 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 362 (lög í heild) útbýtt þann 2009-08-28 11:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-18 16:10:05 - [HTML]
48. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-10 15:33:34 - [HTML]
48. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-10 15:45:06 - [HTML]

Þingmál A90 (endurskipulagning atvinnufyrirtækja á vegum bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-06-11 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 247 (svar) útbýtt þann 2009-07-09 11:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (yfirtaka fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-06-15 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-12 15:20:54 - [HTML]
50. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2009-08-12 15:26:18 - [HTML]

Þingmál A93 (fyrirtæki yfirtekin af bönkum og skilanefndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-06-15 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-12 15:28:33 - [HTML]
50. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-08-12 15:34:32 - [HTML]
50. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2009-08-12 15:35:45 - [HTML]

Þingmál A99 (neyslustaðall)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-12 18:01:53 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-08-12 18:04:08 - [HTML]
50. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-08-12 18:07:43 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-08-12 18:09:50 - [HTML]

Þingmál A105 (hlutfall karla og kvenna í stöðu forstjóra/forstöðumanna opinberra stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-06-16 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 192 (svar) útbýtt þann 2009-06-29 17:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-06-19 12:42:08 - [HTML]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-08-11 14:47:29 - [HTML]
49. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2009-08-11 15:33:22 - [HTML]
49. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-11 15:53:11 - [HTML]

Þingmál A126 (skýrsla fjármálaráðherra um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-06-30 16:01:19 - [HTML]

Þingmál A131 (vátryggingafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-06-26 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-12 15:40:30 - [HTML]
50. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-08-12 15:48:51 - [HTML]

Þingmál A133 (heimild ríkissjóðs Íslands til viðbótarlántöku á árinu 2009)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-29 16:45:17 - [HTML]
29. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-06-29 16:46:42 - [HTML]
29. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-29 17:03:42 - [HTML]
29. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-06-29 17:08:13 - [HTML]
29. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-06-29 17:23:10 - [HTML]
29. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-06-29 17:33:22 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-02 11:31:20 - [HTML]
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-07-02 12:21:19 - [HTML]
33. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-07-02 13:38:08 - [HTML]
33. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-02 14:17:36 - [HTML]
33. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-02 14:22:24 - [HTML]
33. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-02 14:24:44 - [HTML]
33. þingfundur - Valgeir Skagfjörð - Ræða hófst: 2009-07-02 14:31:15 - [HTML]
33. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-02 14:46:49 - [HTML]
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-02 15:36:15 - [HTML]
33. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-07-02 18:25:29 - [HTML]
33. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-07-02 18:49:42 - [HTML]
33. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-02 19:32:24 - [HTML]
33. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-07-02 19:44:51 - [HTML]
33. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-02 20:11:59 - [HTML]
33. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-02 20:45:11 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-07-02 21:14:34 - [HTML]
33. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-07-02 21:43:18 - [HTML]
34. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-07-03 12:25:34 - [HTML]
34. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-07-03 12:49:26 - [HTML]
34. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-03 13:48:18 - [HTML]
34. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-07-03 13:56:10 - [HTML]
34. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-03 14:01:33 - [HTML]
34. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-03 14:03:44 - [HTML]
34. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-03 14:07:32 - [HTML]
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-07-03 14:12:57 - [HTML]
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-03 14:29:55 - [HTML]
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-03 14:34:05 - [HTML]
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-03 14:40:01 - [HTML]
34. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-03 14:41:20 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-20 10:02:45 - [HTML]
55. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 10:42:14 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 10:43:57 - [HTML]
55. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-08-20 16:03:15 - [HTML]
55. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 22:03:55 - [HTML]
56. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-08-21 14:32:21 - [HTML]
56. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-08-21 16:13:00 - [HTML]
56. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 16:34:49 - [HTML]
56. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 16:36:57 - [HTML]
56. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-08-21 20:21:01 - [HTML]
58. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-27 11:45:05 - [HTML]
58. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-08-27 16:00:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Indefence-hópurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2009-07-20 - Sendandi: Formaður fjárlaganefndar - Skýring: (svar við bréfi minni hl. fln. frá 20.7.09) - [PDF]
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Tryggingarsjóður innstæðueigenda - Skýring: (skýrsla ESB og afrit af bréfum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2009-07-13 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (eignasafn o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 746 - Komudagur: 2009-08-22 - Sendandi: Tryggingasjóður innstæðueigenda og fjárfesta - [PDF]

Þingmál A142 (niðurfærsla skulda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-07-02 21:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 319 (svar) útbýtt þann 2009-08-12 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A163 (skilanefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-07-24 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 357 (svar) útbýtt þann 2009-08-27 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B80 (mál á dagskrá)

Þingræður:
4. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-05-20 14:03:43 - [HTML]

Þingmál B84 (efnahagshorfur, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-05-25 15:57:37 - [HTML]

Þingmál B94 (fundir í viðskiptanefnd)

Þingræður:
5. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-05-25 15:36:20 - [HTML]

Þingmál B141 (lög um fjármálafyrirtæki og bréf frá Kaupthing Edge)

Þingræður:
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-06-03 13:37:17 - [HTML]

Þingmál B168 (meðferð ríkisbanka á fyrirtækjum í greiðsluerfiðleikum)

Þingræður:
15. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-06-05 14:55:31 - [HTML]

Þingmál B169 (umræða um Icesave)

Þingræður:
15. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-06-05 16:08:50 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-06-05 16:17:27 - [HTML]

Þingmál B173 (erindi frá kröfuhöfum vegna íslensku bankanna)

Þingræður:
16. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-06-08 15:01:36 - [HTML]

Þingmál B203 (niðurfelling persónulegra ábyrgða starfsmanna Kaupþings)

Þingræður:
19. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-06-15 15:16:21 - [HTML]
19. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-06-15 15:18:31 - [HTML]

Þingmál B216 (nýting orkulinda og uppbygging stóriðju)

Þingræður:
20. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-06-16 14:20:39 - [HTML]

Þingmál B249 (vandi íbúðakaupenda með myntkörfulán)

Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2009-06-22 15:16:32 - [HTML]
24. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2009-06-22 15:20:58 - [HTML]

Þingmál B285 (ummæli ráðherra um Icesave-ábyrgð)

Þingræður:
29. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-06-29 15:10:19 - [HTML]

Þingmál B288 (útlánareglur nýju ríkisbankanna)

Þingræður:
29. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-06-29 15:30:55 - [HTML]
29. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-06-29 15:34:48 - [HTML]

Þingmál B295 (stofnfé sparisjóða -- þjóðaratkvæðagreiðslur -- Icesave -- samgöngumál)

Þingræður:
30. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-06-30 13:32:44 - [HTML]

Þingmál B301 (þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB -- peningamálastefnan -- lán frá Norðurlöndum)

Þingræður:
31. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-07-01 13:52:52 - [HTML]

Þingmál B368 (uppgjör vegna gömlu bankanna)

Þingræður:
40. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2009-07-13 15:13:45 - [HTML]
40. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2009-07-13 15:17:55 - [HTML]

Þingmál B369 (kennitöluskipti skuldugra fyrirtækja)

Þingræður:
40. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-13 15:20:26 - [HTML]
40. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-13 15:24:14 - [HTML]

Þingmál B387 (álit Seðlabankans um Icesave o.fl.)

Þingræður:
43. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-07-14 13:48:44 - [HTML]

Þingmál B414 (munnleg skýrsla fjármálaráðherra um eigendastefnu ríkisins á fjármálafyrirtækjum)

Þingræður:
47. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-24 11:59:55 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-24 12:04:06 - [HTML]

Þingmál B431 (rannsókn efnahagsbrota)

Þingræður:
48. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-08-10 15:23:02 - [HTML]

Þingmál B439 (strandveiðar -- Icesave)

Þingræður:
49. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-08-11 13:40:38 - [HTML]
49. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-08-11 14:00:08 - [HTML]

Þingmál B462 (fyrirgreiðsla í bönkum -- spekileki)

Þingræður:
52. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-08-17 15:17:48 - [HTML]
52. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-08-17 15:23:04 - [HTML]

Þingmál B464 (yfirstjórn fyrirtækja)

Þingræður:
52. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2009-08-17 15:33:36 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2009-12-14 16:13:42 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-14 16:51:03 - [HTML]
43. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-14 23:45:03 - [HTML]
57. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-12-21 17:21:08 - [HTML]
58. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-21 22:18:32 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-10-05 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-10-15 13:03:38 - [HTML]
8. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-15 14:55:22 - [HTML]
8. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-15 16:22:27 - [HTML]
8. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-15 16:26:47 - [HTML]
8. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-15 16:28:07 - [HTML]
8. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-15 16:32:24 - [HTML]
8. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-10-15 18:06:02 - [HTML]

Þingmál A4 (afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-10-20 16:45:24 - [HTML]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-05 18:18:12 - [HTML]

Þingmál A18 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-25 17:03:58 - [HTML]
82. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-02-25 17:34:36 - [HTML]

Þingmál A22 (skilaskylda á ferskum matvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-08 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-10 20:36:31 - [HTML]
22. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-10 20:41:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 505 - Komudagur: 2009-12-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 884 - Komudagur: 2010-01-08 - Sendandi: Matís ohf - [PDF]

Þingmál A24 (staða minni hluthafa)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 20:57:37 - [HTML]
27. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 20:59:45 - [HTML]
27. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2009-11-17 21:05:51 - [HTML]
27. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-17 21:10:17 - [HTML]
27. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 21:16:29 - [HTML]
27. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 21:18:00 - [HTML]
27. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-17 21:22:22 - [HTML]

Þingmál A37 (gengistryggð bílalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-10-07 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-10-14 15:18:49 - [HTML]
7. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-10-14 15:22:02 - [HTML]

Þingmál A46 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (ávinningur við sameiningu ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (svar) útbýtt þann 2009-12-21 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-20 17:02:16 - [HTML]
11. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 17:11:17 - [HTML]

Þingmál A58 (landflutningalög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-02 16:06:35 - [HTML]

Þingmál A64 (gjaldeyrisvarasjóður Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-10-15 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 218 (svar) útbýtt þann 2009-11-16 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-10-20 17:15:17 - [HTML]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-10-23 10:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 103 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-10-23 10:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 119 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-10-27 09:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 121 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-10-23 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-19 16:23:45 - [HTML]
15. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-10-23 11:39:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 12 - Komudagur: 2009-10-22 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A70 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2009-11-05 17:35:43 - [HTML]
46. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-16 11:44:02 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-16 11:46:19 - [HTML]

Þingmál A71 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-20 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-05 17:39:43 - [HTML]
46. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-16 12:16:49 - [HTML]
46. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-16 12:21:00 - [HTML]
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-02 15:01:13 - [HTML]
84. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-03-02 16:35:06 - [HTML]
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 17:02:45 - [HTML]
86. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-03-04 11:10:30 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-22 11:41:45 - [HTML]
13. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-22 12:10:53 - [HTML]
13. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-10-22 18:34:58 - [HTML]
13. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-22 19:30:20 - [HTML]
30. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-11-24 17:12:09 - [HTML]
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 15:30:34 - [HTML]
32. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 21:08:01 - [HTML]
32. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 21:11:21 - [HTML]
32. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 21:12:51 - [HTML]
32. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 21:22:02 - [HTML]
32. þingfundur - Birgir Ármannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-26 21:26:29 - [HTML]
32. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-26 21:36:27 - [HTML]
32. þingfundur - Birgir Ármannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-26 21:40:11 - [HTML]
32. þingfundur - Ólöf Nordal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-26 21:50:47 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-26 21:53:18 - [HTML]
32. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-26 21:54:51 - [HTML]
32. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 21:57:30 - [HTML]
33. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-27 12:06:03 - [HTML]
33. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-27 15:44:46 - [HTML]
33. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-27 16:10:48 - [HTML]
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-28 10:31:30 - [HTML]
34. þingfundur - Birgir Ármannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-28 12:28:26 - [HTML]
34. þingfundur - Birgir Ármannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-28 12:31:39 - [HTML]
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-11-28 12:32:55 - [HTML]
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-28 15:08:41 - [HTML]
34. þingfundur - Birgir Ármannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-28 16:27:38 - [HTML]
34. þingfundur - Birgir Ármannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-28 16:35:42 - [HTML]
34. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (forseti) - Ræða hófst: 2009-11-28 16:36:52 - [HTML]
34. þingfundur - Ólöf Nordal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-28 17:18:34 - [HTML]
34. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (forseti) - Ræða hófst: 2009-11-28 17:19:39 - [HTML]
34. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-28 17:23:11 - [HTML]
34. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-28 17:24:28 - [HTML]
34. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-11-28 19:57:31 - [HTML]
35. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-11-30 15:26:25 - [HTML]
35. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 22:06:17 - [HTML]
36. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-12-02 15:37:14 - [HTML]
36. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 15:49:54 - [HTML]
36. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-02 18:04:32 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 18:23:55 - [HTML]
36. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-12-02 20:21:23 - [HTML]
36. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 20:54:25 - [HTML]
36. þingfundur - Birgir Ármannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-12-02 21:41:13 - [HTML]
36. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-12-02 21:52:57 - [HTML]
36. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-03 04:28:20 - [HTML]
37. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-12-03 20:35:47 - [HTML]
37. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-12-03 22:01:13 - [HTML]
37. þingfundur - Ólöf Nordal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-12-03 22:02:35 - [HTML]
37. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-12-03 22:03:48 - [HTML]
37. þingfundur - Þuríður Backman (forseti) - Ræða hófst: 2009-12-03 22:04:52 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-12-03 22:05:38 - [HTML]
37. þingfundur - Eygló Harðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-12-03 22:08:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-12-03 22:09:20 - [HTML]
37. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 22:34:32 - [HTML]
37. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 23:04:57 - [HTML]
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 12:33:19 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 14:22:34 - [HTML]
38. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-12-04 17:28:14 - [HTML]
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 19:50:11 - [HTML]
38. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-12-04 20:30:23 - [HTML]
38. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 21:19:11 - [HTML]
38. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 21:21:21 - [HTML]
38. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 21:23:25 - [HTML]
38. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 21:24:35 - [HTML]
38. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 21:25:58 - [HTML]
38. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 21:29:46 - [HTML]
38. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 21:31:02 - [HTML]
38. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 21:32:15 - [HTML]
38. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 21:34:32 - [HTML]
39. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-05 10:26:50 - [HTML]
39. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-05 10:35:27 - [HTML]
39. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-05 10:52:03 - [HTML]
39. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-12-05 11:08:27 - [HTML]
39. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-12-05 11:44:20 - [HTML]
39. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-12-05 17:46:09 - [HTML]
39. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-05 17:58:47 - [HTML]
39. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-05 19:09:30 - [HTML]
39. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-12-05 19:15:35 - [HTML]
39. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-05 19:25:53 - [HTML]
39. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-05 19:28:07 - [HTML]
40. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-07 13:30:39 - [HTML]
40. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-07 13:32:53 - [HTML]
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-07 23:22:06 - [HTML]
40. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-07 23:24:09 - [HTML]
40. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-07 23:50:24 - [HTML]
40. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-12-08 00:30:01 - [HTML]
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-08 03:15:57 - [HTML]
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-08 04:19:21 - [HTML]
63. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-28 21:15:45 - [HTML]
63. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-28 21:45:07 - [HTML]
63. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-28 21:46:20 - [HTML]
64. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-29 11:48:12 - [HTML]
64. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-29 13:56:21 - [HTML]
64. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-12-29 15:19:38 - [HTML]
64. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-12-29 16:06:08 - [HTML]
64. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-29 18:30:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2009-11-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (um efnahagslega þætti) - [PDF]
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Skýring: (skv. beiðni utanrmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Utanríkismálanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2009-12-29 - Sendandi: Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (um álitsgerð Mishcon de Reya) - [PDF]

Þingmál A119 (kostnaður við skilanefndir banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-11-02 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 317 (svar) útbýtt þann 2009-11-30 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (endurreisn Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-11-02 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-18 12:18:01 - [HTML]
28. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-18 12:26:59 - [HTML]

Þingmál A122 (lánssamningar í erlendri mynt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-11-02 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-18 12:30:57 - [HTML]
28. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 12:34:02 - [HTML]

Þingmál A123 (áhrif fyrningar aflaheimilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-11-02 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-18 12:41:26 - [HTML]
28. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-18 12:49:24 - [HTML]

Þingmál A150 (meint brot á gjaldeyrisreglum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-11-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 371 (svar) útbýtt þann 2009-12-07 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Óli Björn Kárason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2010-06-08 14:43:43 - [HTML]

Þingmál A153 (húsnæðislán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-11-04 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 318 (svar) útbýtt þann 2009-11-30 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (úttekt á gjaldmiðilsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1498 - Komudagur: 2010-04-06 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A191 (íbúðalán í eigu Seðlabankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (svar) útbýtt þann 2010-02-24 12:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A213 (sameining Fjármálaeftirlits og Seðlabanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-11-16 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-11-25 15:43:22 - [HTML]
31. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-11-25 15:52:54 - [HTML]

Þingmál A214 (samkeppni á fyrirtækjamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-11-16 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-11-25 18:00:40 - [HTML]
31. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-11-25 18:08:57 - [HTML]

Þingmál A215 (upptaka evru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-11-16 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 690 (svar) útbýtt þann 2010-02-18 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-16 22:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 17:02:10 - [HTML]
39. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-12-05 17:07:21 - [HTML]
49. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-17 12:23:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Lánasjóður sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (kynning o.fl.) - [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-10 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1076 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-05-11 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1116 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1156 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-31 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-12-05 17:13:45 - [HTML]
124. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-17 17:36:44 - [HTML]
124. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-05-17 18:41:58 - [HTML]
124. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-17 19:44:55 - [HTML]
124. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-17 20:36:26 - [HTML]
129. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-01 15:54:23 - [HTML]
129. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-01 16:01:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 915 - Komudagur: 2010-01-15 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2010-01-27 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-05 15:54:15 - [HTML]

Þingmál A250 (skipan í stjórnir fyrirtækja á vegum skilanefnda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-11-25 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 612 (svar) útbýtt þann 2009-12-29 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-11 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-11 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-15 23:43:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 671 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2009-12-14 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (skipting séreignasparnaðar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2010-05-20 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2637 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (v. iðgjalds) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2773 - Komudagur: 2010-06-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (um brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3036 - Komudagur: 2010-08-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (frá Landslögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3089 - Komudagur: 2010-08-24 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (tillögur) - [PDF]

Þingmál A258 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-12-17 00:17:22 - [HTML]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2010-02-25 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A264 (kostnaður vegna starfa erlendra sérfræðinga í Seðlabankanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-11-28 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-02-24 15:47:18 - [HTML]
80. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-24 15:50:35 - [HTML]

Þingmál A267 (kostnaður við að verja krónuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-11-27 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 792 (svar) útbýtt þann 2010-03-16 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (breyting á grunni vísitölu neysluverðs hjá Hagstofu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-30 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 2010-01-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A278 (breytingar laga vegna frumvarps um þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 17:31:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 995 - Komudagur: 2010-01-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A288 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A299 (inneignir íslenskra ríkisborgara á Icesave-reikningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-12-02 20:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 406 (svar) útbýtt þann 2009-12-15 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (kröfur fjárfesta á Tryggingarsjóð innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-12-03 20:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 649 (svar) útbýtt þann 2010-02-02 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (skuldameðferð sjávarútvegsfyrirtækja í bönkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-12-05 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 606 (svar) útbýtt þann 2009-12-28 21:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 16:53:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2010-02-19 - Sendandi: Nefnd um erlenda fjárfestingu - [PDF]

Þingmál A326 (aðgerðir vegna meintra brota á gjaldeyrisreglum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-12-15 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 791 (svar) útbýtt þann 2010-03-16 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (jöklabréf og gjaldeyrishöft)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-12-15 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 709 (svar) útbýtt þann 2010-02-23 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (eignarhlutur ríkisins í Íslandsbanka hf., Arion banka hf. og NBI hf.)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-21 20:49:25 - [HTML]
60. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-12-22 12:11:58 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1096 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-17 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-11 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1263 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-10 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-01-29 12:39:37 - [HTML]
70. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-01-29 13:17:52 - [HTML]
70. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-01-29 14:06:44 - [HTML]
124. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-17 20:49:19 - [HTML]
126. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-05-18 15:25:16 - [HTML]
126. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-05-18 15:45:28 - [HTML]
126. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-05-18 18:04:59 - [HTML]
126. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-05-18 18:30:55 - [HTML]
126. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-05-18 19:31:19 - [HTML]
126. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-05-18 20:39:39 - [HTML]
126. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-05-18 21:36:53 - [HTML]
128. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-05-31 14:24:36 - [HTML]
128. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-31 14:44:49 - [HTML]
128. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-05-31 14:50:30 - [HTML]
128. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-31 15:42:31 - [HTML]
128. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-31 15:58:09 - [HTML]
128. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-31 15:59:14 - [HTML]
136. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-10 18:25:04 - [HTML]
136. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-10 18:59:11 - [HTML]
136. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-10 20:02:45 - [HTML]
136. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-10 20:19:25 - [HTML]
137. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2010-06-11 13:47:55 - [HTML]
137. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-11 14:03:21 - [HTML]
137. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-11 14:42:44 - [HTML]
137. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-06-11 16:06:42 - [HTML]
137. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-06-11 16:42:23 - [HTML]
137. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-06-11 16:47:39 - [HTML]
137. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-06-11 17:02:13 - [HTML]
138. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-06-12 10:49:31 - [HTML]
138. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-06-12 10:51:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 2010-03-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1289 - Komudagur: 2010-03-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (afrit af bréfi til SFF um málskotsrétt) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2707 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Endurskoðendaráð - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]

Þingmál A347 (lágmarksframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (svar) útbýtt þann 2010-04-15 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-01-08 12:01:25 - [HTML]
68. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-01-08 18:16:43 - [HTML]

Þingmál A357 (jöfnun samkeppnisstöðu framleiðslufyrirtækja á landsbyggðinni með endurskoðun á reglum ÁTVR)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (þáltill.) útbýtt þann 2010-02-02 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (gjaldeyrishöft)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-02-04 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1150 (svar) útbýtt þann 2010-05-31 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (brottfluttir einstaklingar með íslenskan ríkisborgararétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-02-04 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 987 (svar) útbýtt þann 2010-04-14 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A380 (reglugerð um gjafsókn)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-03-03 15:12:50 - [HTML]

Þingmál A389 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-02-22 16:33:22 - [HTML]
78. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-22 16:45:53 - [HTML]
78. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-02-22 17:02:05 - [HTML]

Þingmál A392 (frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (frumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-22 17:58:09 - [HTML]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (skuldameðferð og skuldastaða sjávarútvegsfyrirtækja í íslenskum bönkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (svar) útbýtt þann 2010-03-22 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (álit) útbýtt þann 2010-03-01 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (óeðlileg undirboð í vegagerð og byggingariðnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2010-02-25 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-06-14 12:46:53 - [HTML]
140. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-06-14 12:50:09 - [HTML]

Þingmál A412 (sértæk skuldaaðlögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-02-25 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 986 (svar) útbýtt þann 2010-04-13 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (lækkun dráttarvaxta og sparnaður heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2010-03-01 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-03-24 15:16:12 - [HTML]

Þingmál A416 (lögfræðiálit um lögmæti gengistryggðra lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-03-01 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1151 (svar) útbýtt þann 2010-05-31 12:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1725 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Brunamálastofnun - [PDF]

Þingmál A446 (greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-03-15 16:13:48 - [HTML]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-16 14:52:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A449 (gjaldþrotaskipti og fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-06 18:38:15 - [HTML]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (kostnaður við lækkun höfuðstóls verðtryggðra lána í íslenskum krónum til heimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-03-15 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1097 (svar) útbýtt þann 2010-05-17 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (Maastricht-skilyrði og upptaka evru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2010-03-15 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 12:59:44 - [HTML]
140. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-06-14 13:02:44 - [HTML]
140. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 13:07:48 - [HTML]
140. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2010-06-14 13:09:11 - [HTML]
140. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 13:10:31 - [HTML]

Þingmál A471 (gjald fyrir ónýttar yfirdráttarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2010-03-16 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-06-14 13:23:00 - [HTML]
140. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-06-14 13:25:08 - [HTML]

Þingmál A472 (stofnfé í eigu sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-04-28 13:19:29 - [HTML]
114. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-04-28 13:22:45 - [HTML]

Þingmál A487 (þróun vísitölu neysluverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-03-22 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 988 (svar) útbýtt þann 2010-04-14 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (kennitöluflakk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-25 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-07 15:41:45 - [HTML]
119. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-05-07 15:52:12 - [HTML]
119. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-07 16:04:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2807 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3077 - Komudagur: 2010-08-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um kennitöluflakk) - [PDF]

Þingmál A501 (unnin ársverk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-03-25 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (svar) útbýtt þann 2010-05-10 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2070 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A517 (heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-01 17:32:53 - [HTML]
133. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-06-08 16:08:33 - [HTML]
133. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-08 16:19:27 - [HTML]
133. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-06-08 16:47:23 - [HTML]
133. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-08 17:02:22 - [HTML]
137. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-06-11 13:36:07 - [HTML]

Þingmál A523 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-30 15:28:36 - [HTML]

Þingmál A539 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-07 16:20:51 - [HTML]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-16 16:18:09 - [HTML]

Þingmál A561 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-04-16 15:59:21 - [HTML]

Þingmál A564 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1203 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-04 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-20 21:19:25 - [HTML]
109. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 21:31:59 - [HTML]
109. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 21:36:16 - [HTML]
109. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-04-20 22:04:31 - [HTML]
132. þingfundur - Magnús Orri Schram (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-07 21:49:07 - [HTML]
132. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-07 22:01:46 - [HTML]

Þingmál A570 (rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-20 22:26:51 - [HTML]
109. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 22:33:48 - [HTML]
109. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 22:37:52 - [HTML]
109. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-04-20 22:52:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2153 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2231 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna, Friðrik Óttar Friðriksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2232 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2278 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2372 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A572 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2434 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2684 - Komudagur: 2010-06-03 - Sendandi: Hagar hf - [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-27 16:28:49 - [HTML]

Þingmál A577 (vatnalög og varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1325 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-12 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-06-15 14:07:03 - [HTML]

Þingmál A601 (stærstu eigendur Íslandsbanka og Arion banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-04-28 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1328 (svar) útbýtt þann 2010-06-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (vísitala fasteignaverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-04-29 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1224 (svar) útbýtt þann 2010-06-07 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (endurskoðun eftirlauna og skyldra hlunninda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (þáltill.) útbýtt þann 2010-05-14 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (umsókn um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-05-14 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1223 (svar) útbýtt þann 2010-06-09 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-18 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (gengistryggð lán hjá Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1282 (svar) útbýtt þann 2010-06-14 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-10 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-01 19:44:19 - [HTML]
130. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-01 19:48:31 - [HTML]
130. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-06-01 19:59:26 - [HTML]

Þingmál A646 (skilmálabreytingar veðtryggðra lánssamninga og kaupleigusamninga einstaklinga vegna bifreiðakaupa)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-01 21:19:18 - [HTML]

Þingmál A647 (lögfræðiálit um lögmæti gengistryggðra lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1404 (svar) útbýtt þann 2010-06-16 12:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-06-16 15:45:50 - [HTML]
151. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-06 12:11:43 - [HTML]
151. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-06 12:13:39 - [HTML]
151. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-09-06 16:28:56 - [HTML]
151. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-06 17:08:39 - [HTML]
151. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-06 17:18:39 - [HTML]
151. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-06 17:20:53 - [HTML]
151. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-06 17:22:56 - [HTML]
152. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-09-07 14:28:23 - [HTML]
152. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-09-07 16:03:43 - [HTML]

Þingmál A659 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-06-10 16:39:01 - [HTML]

Þingmál A665 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2010-06-12 10:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-06-24 10:32:46 - [HTML]
147. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-06-24 10:57:32 - [HTML]
147. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-06-24 11:01:32 - [HTML]

Þingmál A676 (skipun nefndar sem kanni forsendur verðtryggingar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (þáltill. n.) útbýtt þann 2010-06-15 20:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-16 23:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-16 16:46:56 - [HTML]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 18:10:16 - [HTML]
160. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-09-14 15:13:37 - [HTML]
160. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 16:11:36 - [HTML]
160. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-09-14 18:28:21 - [HTML]
161. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-09-15 15:21:35 - [HTML]
161. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-09-15 17:08:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3138 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Endurskoðendaráð - Skýring: (lög og eftirlit með endurskoðendum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3169 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Árni M.Mathiesen fyrrv. fjármálaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3170 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Björgvin G. Sigurðsson fyrrv. viðskiptaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3172 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Geir H. Haarde fyrrv. forsætisráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3174 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrv. utanríkisráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3181 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Valgerður Sverrisdóttir fyrrv. utanríkisráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3193 - Komudagur: 2010-08-03 - Sendandi: Stjórn Samtaka stofnfjáreigenda í BYR sparisjóði - Skýring: (fall sparisjóðanna) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3195 - Komudagur: 2010-07-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (sent skv. beiðni þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3196 - Komudagur: 2010-07-19 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3199 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Nefndarritari (BP) - Skýring: (afrit af útsendum bréfum) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
162. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-17 11:04:17 - [HTML]
162. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-17 11:53:34 - [HTML]
163. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 10:33:07 - [HTML]
163. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-20 11:01:45 - [HTML]
163. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-20 11:09:37 - [HTML]
163. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-09-20 11:13:26 - [HTML]
163. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-09-20 12:07:22 - [HTML]
163. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-20 14:19:04 - [HTML]
163. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 14:31:09 - [HTML]
163. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 15:45:48 - [HTML]
163. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2010-09-20 17:51:28 - [HTML]
164. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-09-21 10:33:21 - [HTML]
164. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-21 14:02:23 - [HTML]
164. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-09-21 14:18:10 - [HTML]
164. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-09-21 15:58:04 - [HTML]
164. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-09-21 16:39:37 - [HTML]
167. þingfundur - Atli Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-09-27 13:58:34 - [HTML]
167. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-27 15:50:21 - [HTML]
167. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 16:13:18 - [HTML]
167. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 16:14:40 - [HTML]
167. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 16:15:17 - [HTML]
167. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 16:16:33 - [HTML]
167. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 16:20:10 - [HTML]
167. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 16:21:26 - [HTML]
167. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 16:22:20 - [HTML]
167. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 16:23:41 - [HTML]
167. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-09-27 16:25:00 - [HTML]
167. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2010-09-27 17:52:39 - [HTML]
167. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 18:15:11 - [HTML]
168. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-09-28 11:16:44 - [HTML]
168. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-28 12:16:37 - [HTML]
168. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-28 12:19:07 - [HTML]
168. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-09-28 13:05:46 - [HTML]
168. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-09-28 14:24:42 - [HTML]
168. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-28 14:48:49 - [HTML]
169. þingfundur - Mörður Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-09-28 16:42:00 - [HTML]
169. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-09-28 16:43:03 - [HTML]
169. þingfundur - Bjarni Benediktsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-09-28 16:54:22 - [HTML]
169. þingfundur - Mörður Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-09-28 16:56:26 - [HTML]
169. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-09-28 16:57:17 - [HTML]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1503 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
164. þingfundur - Magnús Orri Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-21 17:31:16 - [HTML]
164. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 17:55:03 - [HTML]
164. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 17:57:23 - [HTML]
164. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 17:58:43 - [HTML]
164. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 18:00:03 - [HTML]
164. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-09-21 19:14:35 - [HTML]
164. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-09-21 19:30:35 - [HTML]
164. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-09-21 19:45:01 - [HTML]
165. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2010-09-22 11:04:05 - [HTML]

Þingmál A710 (afskriftir lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1515 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-09-21 18:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B17 (efnahagshrun og endurreisn, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-06 15:29:58 - [HTML]
3. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-06 15:32:52 - [HTML]
3. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-06 15:35:04 - [HTML]
3. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-10-06 15:36:39 - [HTML]
3. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-06 15:46:28 - [HTML]
3. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-06 15:48:27 - [HTML]
3. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-10-06 16:13:56 - [HTML]

Þingmál B18 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
4. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-10-07 13:34:51 - [HTML]
4. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-10-07 13:42:57 - [HTML]
4. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-10-07 13:47:28 - [HTML]

Þingmál B51 (endurheimtur á innstæðum Icesave-reikninganna)

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-13 14:00:11 - [HTML]

Þingmál B91 (Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Ísland)

Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-19 15:46:59 - [HTML]

Þingmál B144 (Fjármálaeftirlitið)

Þingræður:
17. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-11-02 15:18:33 - [HTML]
17. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-11-02 15:21:53 - [HTML]

Þingmál B146 (verklagsreglur banka)

Þingræður:
17. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2009-11-02 15:30:41 - [HTML]
17. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2009-11-02 15:34:27 - [HTML]

Þingmál B172 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
21. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-11-06 10:31:42 - [HTML]

Þingmál B174 (afskriftir skulda og samkeppnisstaða fyrirtækja)

Þingræður:
21. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-06 11:05:28 - [HTML]
21. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-11-06 11:34:08 - [HTML]

Þingmál B175 (staða efnahagsmála í kjölfar vaxtaákvörðunar Seðlabankans)

Þingræður:
21. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-06 13:42:33 - [HTML]

Þingmál B208 (krafa innlánstryggingarsjóðs)

Þingræður:
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-13 10:57:29 - [HTML]

Þingmál B221 (viðskipti íslenskra stjórnvalda og AGS)

Þingræður:
26. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-11-16 15:31:07 - [HTML]
26. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-11-16 15:35:13 - [HTML]

Þingmál B259 (lögmæti neyðarlaganna)

Þingræður:
30. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-24 13:53:02 - [HTML]

Þingmál B265 (viðvera ráðherra)

Þingræður:
30. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-11-24 14:44:07 - [HTML]

Þingmál B268 (Reykjavíkurflugvöllur -- verklagsreglur bankanna -- Suðvesturlína o.fl.)

Þingræður:
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-11-25 13:37:26 - [HTML]
31. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2009-11-25 13:39:45 - [HTML]

Þingmál B281 (kostnaður vegna bankaráðsmanns í Seðlabanka)

Þingræður:
33. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-11-27 10:45:07 - [HTML]

Þingmál B341 (efnahagsástandið og brottflutningur af landinu)

Þingræður:
40. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-12-07 12:15:07 - [HTML]

Þingmál B357 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Seðlabankann)

Þingræður:
43. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2009-12-14 10:50:01 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2009-12-14 10:54:28 - [HTML]

Þingmál B523 (úrræði fyrir fólk í greiðsluerfiðleikum)

Þingræður:
70. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-01-29 12:15:36 - [HTML]

Þingmál B530 (aðgerðir í efnahagsmálum)

Þingræður:
71. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-02-01 15:47:49 - [HTML]

Þingmál B531 (skipan skilanefnda bankanna)

Þingræður:
71. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-02-01 15:50:24 - [HTML]
71. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-02-01 15:54:46 - [HTML]

Þingmál B546 (Icesave -- veggjöld -- málefni RÚV o.fl.)

Þingræður:
73. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-02-03 13:55:57 - [HTML]

Þingmál B575 (aðildarviðræður við ESB -- skuldaaðlögun fyrirtækja -- stjórnsýsluúttektir)

Þingræður:
76. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-02-17 13:54:05 - [HTML]

Þingmál B589 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
77. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-02-18 10:31:50 - [HTML]

Þingmál B592 (gengistryggð lán)

Þingræður:
77. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-18 13:33:29 - [HTML]
77. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-02-18 14:02:02 - [HTML]

Þingmál B608 (samskipti íslenskra stjórnvalda og erindreka við fulltrúa bandarískra stjórnvalda)

Þingræður:
79. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-02-23 14:15:16 - [HTML]

Þingmál B611 (heilsutengd ferðaþjónusta -- umhverfisstefna ríkisstjórnarinnar -- skuldavandi heimilanna o.fl.)

Þingræður:
80. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-02-24 13:46:05 - [HTML]

Þingmál B622 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
81. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-02-25 10:31:27 - [HTML]

Þingmál B634 (afskriftir og fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja og eigenda þeirra hjá fjármálastofnunum)

Þingræður:
82. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-02-25 13:30:52 - [HTML]
82. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-25 13:31:06 - [HTML]
82. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 13:47:05 - [HTML]
82. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-02-25 13:51:19 - [HTML]
82. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-02-25 13:59:57 - [HTML]

Þingmál B639 (skuldavandi heimila og fyrirtækja)

Þingræður:
83. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-01 15:27:04 - [HTML]

Þingmál B662 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
86. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-03-04 10:31:06 - [HTML]

Þingmál B665 (peningamálastefna Seðlabankans)

Þingræður:
86. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (forseti) - Ræða hófst: 2010-03-04 13:31:08 - [HTML]
86. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-03-04 13:46:12 - [HTML]
86. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-03-04 13:50:54 - [HTML]

Þingmál B671 (endurskoðun á samstarfsáætlun við AGS)

Þingræður:
87. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-03-08 16:11:08 - [HTML]

Þingmál B736 (lánsfjárþörf ríkissjóðs)

Þingræður:
97. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-03-22 17:26:41 - [HTML]
97. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-03-22 17:31:10 - [HTML]

Þingmál B751 (styrkir til stjórnmálaflokka -- sjávarútvegsmál -- beiðni um utandagskrárumræðu o.fl.)

Þingræður:
99. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-03-24 13:44:05 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-04-13 14:15:46 - [HTML]
104. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-04-13 15:21:06 - [HTML]
104. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 16:10:33 - [HTML]
104. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 16:24:08 - [HTML]
104. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-04-13 17:00:14 - [HTML]
104. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 17:14:43 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-04-14 13:09:48 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 14:01:58 - [HTML]
105. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 14:11:29 - [HTML]
106. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-15 12:45:45 - [HTML]

Þingmál B818 (eldsumbrotin á Suðurlandi, yfirlýsing ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-20 13:37:31 - [HTML]

Þingmál B839 (fjárhagsleg endurskipulagning sparisjóðakerfisins, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
111. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-04-26 15:38:32 - [HTML]
111. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-26 15:38:45 - [HTML]
111. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-04-26 15:52:38 - [HTML]
111. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-04-26 16:12:41 - [HTML]
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-26 16:23:27 - [HTML]
111. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-04-26 16:33:40 - [HTML]
111. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-04-26 16:37:03 - [HTML]
111. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2010-04-26 16:53:04 - [HTML]
111. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-04-26 16:58:50 - [HTML]

Þingmál B843 (orð seðlabankastjóra um innstæðutryggingar)

Þingræður:
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-26 15:32:02 - [HTML]

Þingmál B865 (sameiginlegar reglur fyrir fjármálafyrirtæki)

Þingræður:
114. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-04-28 12:12:49 - [HTML]

Þingmál B866 (opinbert neysluviðmið)

Þingræður:
114. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2010-04-28 12:19:50 - [HTML]

Þingmál B867 (höfuðstólslækkun gagnvart fyrirtækjum)

Þingræður:
114. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-04-28 12:26:47 - [HTML]
114. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-04-28 12:30:32 - [HTML]

Þingmál B873 (fjárveitingar til framkvæmda -- réttindi skuldara -- fjármálakreppa í Grikklandi o.fl.)

Þingræður:
115. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-04-29 10:49:32 - [HTML]

Þingmál B896 (launakjör seðlabankastjóra -- mótmælendur í Alþingishúsinu -- atvinnumál o.fl.)

Þingræður:
119. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-05-07 12:09:44 - [HTML]

Þingmál B941 (sala á HS Orku)

Þingræður:
124. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-05-17 15:11:19 - [HTML]

Þingmál B949 (afnám gjaldeyrishafta)

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-05-17 16:09:05 - [HTML]

Þingmál B983 (upplýsingar um eignarhald nýju bankanna)

Þingræður:
129. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-06-01 14:54:42 - [HTML]
129. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-06-01 14:56:17 - [HTML]
129. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-06-01 14:59:55 - [HTML]

Þingmál B996 (samningar við kröfuhafa gamla Landsbankans og innstæðutryggingar)

Þingræður:
132. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-06-07 10:51:00 - [HTML]
132. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-06-07 10:55:15 - [HTML]

Þingmál B997 (uppgjörsmál gamla Landsbankans)

Þingræður:
132. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-06-07 10:57:52 - [HTML]

Þingmál B1011 (fjárhagsstaða heimilanna)

Þingræður:
133. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-06-08 15:27:22 - [HTML]
133. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-06-08 15:38:06 - [HTML]

Þingmál B1019 (staða sparifjáreigenda)

Þingræður:
134. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-06-09 10:55:39 - [HTML]

Þingmál B1022 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
134. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-06-09 10:32:50 - [HTML]

Þingmál B1025 (störf skilanefnda bankanna)

Þingræður:
134. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-09 14:00:53 - [HTML]
134. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-06-09 14:11:12 - [HTML]
134. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-06-09 14:13:36 - [HTML]
134. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-06-09 14:16:02 - [HTML]
134. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-06-09 14:18:18 - [HTML]
134. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-06-09 14:19:56 - [HTML]
134. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-06-09 14:28:51 - [HTML]

Þingmál B1026 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
134. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-06-09 11:30:42 - [HTML]
134. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-06-09 11:32:15 - [HTML]

Þingmál B1050 (skuldavandi heimilanna)

Þingræður:
137. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-11 12:14:15 - [HTML]

Þingmál B1053 (ummæli þingmanns um ráðherra)

Þingræður:
137. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-06-11 12:33:19 - [HTML]

Þingmál B1111 (hæstaréttardómar um myntkörfulán)

Þingræður:
144. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2010-06-16 17:02:52 - [HTML]
144. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-06-16 17:03:29 - [HTML]

Þingmál B1126 (áhrif dóms Hæstaréttar um gengistryggingu lána, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
147. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-06-24 13:55:11 - [HTML]
147. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-06-24 14:07:26 - [HTML]
147. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2010-06-24 14:13:28 - [HTML]
147. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-06-24 14:18:57 - [HTML]
147. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-06-24 14:24:00 - [HTML]

Þingmál B1130 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við hæstaréttardómum um gengistryggð lán)

Þingræður:
147. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-06-24 14:36:04 - [HTML]

Þingmál B1140 (störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
149. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-02 14:07:24 - [HTML]
149. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-09-02 14:17:55 - [HTML]
149. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-02 14:28:28 - [HTML]

Þingmál B1154 (gengistryggð lán)

Þingræður:
150. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-09-03 10:53:06 - [HTML]

Þingmál B1165 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við væntanlegum dómi Hæstaréttar um gengistryggð lán)

Þingræður:
151. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-09-06 10:38:06 - [HTML]

Þingmál B1167 (skuldir heimilanna)

Þingræður:
151. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-09-06 10:51:25 - [HTML]
151. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-09-06 10:55:34 - [HTML]

Þingmál B1176 (lausn Icesave-deilunnar -- gagnaver í Reykjanesbæ -- breytingar á ríkisstjórn)

Þingræður:
152. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-09-07 10:31:52 - [HTML]
152. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2010-09-07 10:33:41 - [HTML]

Þingmál B1191 (úrræði fyrir skuldug heimili og fyrirtæki)

Þingræður:
154. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-09-09 10:52:42 - [HTML]
154. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-09-09 10:56:38 - [HTML]

Þingmál B1198 (svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnun)

Þingræður:
154. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-09-09 11:05:54 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 10:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-10-06 15:40:37 - [HTML]
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-08 11:22:06 - [HTML]
49. þingfundur - Þór Saari (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-15 15:01:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2010-11-16 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (afskriftir lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 224 (svar) útbýtt þann 2010-11-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (skilaskylda á ferskum matvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1859 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-13 17:36:41 - [HTML]

Þingmál A21 (skuldastaða sjávarútvegsins og meðferð sjávarútvegsfyrirtækja hjá lánastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-10-04 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 297 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Eftirlitsnefnd um sértæka skuldaaðlögun - [PDF]

Þingmál A26 (efnahagsáætlun Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-11-08 16:27:54 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-08 16:31:02 - [HTML]

Þingmál A55 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2010-10-13 15:48:34 - [HTML]
11. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-10-14 14:15:50 - [HTML]

Þingmál A72 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-05 13:41:51 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-05 13:53:46 - [HTML]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 349 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-04 16:40:03 - [HTML]

Þingmál A87 (stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-18 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1131 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-28 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-10 17:16:08 - [HTML]

Þingmál A91 (nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og hópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (hlutdeild Íslendinga í erlendum sjávarútvegsfyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-10-19 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 503 (svar) útbýtt þann 2010-12-15 20:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-16 18:26:42 - [HTML]

Þingmál A106 (uppboðsmarkaður fyrir eignir banka og fjármálastofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-21 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-20 17:14:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1295 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-12-14 18:31:40 - [HTML]

Þingmál A126 (verðtryggð lán íslenskra heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 465 (svar) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (neyslustaðall/neysluviðmið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-22 16:37:53 - [HTML]
32. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-22 16:41:13 - [HTML]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-02-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-04 18:50:44 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-01-18 17:19:23 - [HTML]
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-02-23 14:38:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 286 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A132 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 16/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 975 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-15 22:54:13 - [HTML]

Þingmál A133 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 80/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-04 19:00:46 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-15 22:56:00 - [HTML]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 983 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-04 19:02:30 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-15 22:57:43 - [HTML]

Þingmál A139 (heildarlöggjöf um starfsemi frjálsra félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2010-11-04 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-12-13 12:55:56 - [HTML]

Þingmál A140 (skattaleg staða frjálsra félagasamtaka)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-22 15:47:29 - [HTML]

Þingmál A141 (aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-11-09 16:06:36 - [HTML]

Þingmál A152 (greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: Kolbrún Jónsdóttir - [PDF]

Þingmál A196 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 513 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-14 22:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2010-11-30 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-11-17 18:31:15 - [HTML]

Þingmál A199 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 10/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-25 17:43:05 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-15 23:03:10 - [HTML]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 631 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-17 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 662 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-18 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-17 15:08:54 - [HTML]
30. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-11-17 15:49:24 - [HTML]
30. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-11-17 16:19:23 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-17 16:47:05 - [HTML]
53. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-17 23:44:54 - [HTML]
53. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-17 23:58:30 - [HTML]
53. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-17 23:59:27 - [HTML]
53. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-18 00:01:39 - [HTML]
53. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-12-18 00:18:11 - [HTML]
53. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-12-18 00:38:15 - [HTML]
53. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-12-18 00:43:32 - [HTML]
54. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-18 11:44:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 410 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2010-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn) - [PDF]

Þingmál A212 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-16 15:28:12 - [HTML]

Þingmál A219 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 505 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-14 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-15 23:20:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 577 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Lánasjóður sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 589 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A224 (skuldaúrræði fyrir einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-11-17 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 650 (svar) útbýtt þann 2010-12-18 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 37/2010 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 987 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-25 17:46:59 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-15 23:04:45 - [HTML]
94. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-03-16 14:55:56 - [HTML]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1097 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-22 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-22 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1135 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-28 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1136 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2011-03-28 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1137 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-28 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-28 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1297 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-29 18:45:50 - [HTML]
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-29 19:13:12 - [HTML]
102. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-29 19:22:26 - [HTML]
102. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-29 19:48:24 - [HTML]
102. þingfundur - Eygló Harðardóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-29 19:50:01 - [HTML]
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-03-31 15:25:11 - [HTML]
104. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-03-31 15:26:12 - [HTML]
104. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-03-31 15:26:38 - [HTML]
104. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-03-31 15:31:38 - [HTML]
104. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-31 16:02:49 - [HTML]
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-31 17:06:28 - [HTML]
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-31 17:36:12 - [HTML]
104. þingfundur - Eygló Harðardóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-31 19:11:33 - [HTML]
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-31 19:13:40 - [HTML]
107. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-07 15:55:10 - [HTML]
107. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-04-07 15:57:43 - [HTML]
107. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-04-07 16:12:02 - [HTML]
107. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-07 16:17:23 - [HTML]
108. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-04-11 15:59:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Áhugahópur um úrbætur á fjármálakerfinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1160 - Komudagur: 2011-01-19 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-23 19:48:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 508 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 802 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 2011-01-31 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A247 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-24 17:56:11 - [HTML]

Þingmál A260 (starfsmannahald og aðkeypt þjónusta hjá ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-11-24 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 439 (svar) útbýtt þann 2010-12-08 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-25 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-11-30 16:49:39 - [HTML]

Þingmál A303 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1144 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-03-28 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-25 14:52:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A308 (efnahagsáætlun sem tryggir velferð án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-30 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (rannsókn á stöðu heimilanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (ráðstöfunarfé ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-11-30 20:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 624 (svar) útbýtt þann 2010-12-18 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Íris Róbertsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-18 16:48:56 - [HTML]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-12-07 19:59:13 - [HTML]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 22:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 11:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1991 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-09-08 11:52:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2535 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 834 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-02-15 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-16 16:49:21 - [HTML]
50. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-12-16 16:54:48 - [HTML]
50. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-12-16 17:10:27 - [HTML]
50. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-12-16 18:00:12 - [HTML]
50. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-12-16 20:03:21 - [HTML]
50. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-16 20:17:58 - [HTML]
50. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-16 20:20:07 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-12-16 20:41:53 - [HTML]
70. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-02-03 14:15:02 - [HTML]
72. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-02-15 16:14:55 - [HTML]
72. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-15 17:40:56 - [HTML]
72. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 18:21:06 - [HTML]
72. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 18:25:25 - [HTML]
72. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 19:43:21 - [HTML]
72. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-02-15 20:24:58 - [HTML]
72. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 21:27:21 - [HTML]
72. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 22:15:32 - [HTML]
72. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 23:01:40 - [HTML]
72. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 23:37:14 - [HTML]
72. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-16 00:57:56 - [HTML]
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-16 01:00:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1346 - Komudagur: 2011-02-15 - Sendandi: Viðskiptanefnd - meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1347 - Komudagur: 2011-02-15 - Sendandi: Viðskiptanefnd - minni hluti - [PDF]

Þingmál A393 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-24 15:22:14 - [HTML]

Þingmál A402 (úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-12-18 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (svar) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (áskrift að dagblöðum og héraðsfréttablöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-01-27 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 804 (svar) útbýtt þann 2011-02-14 13:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-16 17:29:09 - [HTML]

Þingmál A490 (skipun nefndar um framtíðaruppbyggingu fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-02-03 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1703 (svar) útbýtt þann 2011-06-09 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1775 - Komudagur: 2011-03-22 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A531 (hækkun verðtryggðra lána íslenskra heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-02-17 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1119 (svar) útbýtt þann 2011-03-29 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2011-02-24 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-24 16:01:44 - [HTML]

Þingmál A544 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 102/2010 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-02 15:10:23 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-02 15:15:56 - [HTML]
84. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-02 15:18:16 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-02 15:19:44 - [HTML]
84. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-02 15:21:58 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-02 15:23:44 - [HTML]
134. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-27 10:50:46 - [HTML]

Þingmál A553 (afskriftir í fjármálakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1839 (svar) útbýtt þann 2011-09-05 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (innstæður í lánastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-03 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1342 (svar) útbýtt þann 2011-05-03 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 50/2010 um breytingu á IX. og XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1493 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 16:05:28 - [HTML]
96. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-17 16:10:31 - [HTML]
165. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-16 13:39:23 - [HTML]

Þingmál A583 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (launagreiðslur til stjórnenda banka, skilanefnda og slitastjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-14 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1397 (svar) útbýtt þann 2011-05-11 13:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (kaupauka- og starfslokagreiðslur fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-14 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1749 (svar) útbýtt þann 2011-06-10 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2011-03-15 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (fjármálafyrirtæki og endurútreikningur erlendra lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-15 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1912 (svar) útbýtt þann 2011-09-16 11:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (taka fjármálagerninga til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-15 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1338 (svar) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (skuldamál lítilla og meðalstórra fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-03-17 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2011-03-28 17:06:10 - [HTML]

Þingmál A625 (fyrirgreiðsla og afskriftir viðskiptamanna bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-22 19:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (svar) útbýtt þann 2011-05-12 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (rekstrarform fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-22 19:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (svar) útbýtt þann 2011-05-02 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (kröfur um eiginfjárhlutfall fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-23 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (svar) útbýtt þann 2011-06-09 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-05-05 20:12:28 - [HTML]

Þingmál A643 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-28 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 20:22:33 - [HTML]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 11:50:06 - [HTML]
149. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-06-10 20:19:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2397 - Komudagur: 2011-05-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A646 (málefni fjármálafyrirtækja og skilanefnda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-29 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1809 (svar) útbýtt þann 2011-06-15 10:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-31 12:33:01 - [HTML]
165. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-16 14:50:31 - [HTML]

Þingmál A659 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-03-31 13:46:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2011-04-06 - Sendandi: Slitastjórn Kaupþings banka hf. - [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1842 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-05 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
166. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-17 11:39:03 - [HTML]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1892 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-05-03 18:33:46 - [HTML]
117. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-04 17:19:36 - [HTML]
160. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-08 21:49:48 - [HTML]
163. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-14 16:20:29 - [HTML]
163. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 00:28:53 - [HTML]
164. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-09-15 23:44:04 - [HTML]
164. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-16 00:38:42 - [HTML]
164. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-16 01:02:04 - [HTML]
164. þingfundur - Mörður Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-16 01:44:52 - [HTML]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1865 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-06 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1892 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-05-05 17:36:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2690 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A677 (fullgilding Singapúr-samnings um vörumerkjarétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1527 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 15:25:21 - [HTML]
147. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-09 19:26:09 - [HTML]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-01 10:00:44 - [HTML]
139. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-06-01 10:31:22 - [HTML]

Þingmál A695 (aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1664 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-07 23:05:43 - [HTML]

Þingmál A697 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1774 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2389 - Komudagur: 2011-05-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A698 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2644 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A699 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-12 14:43:16 - [HTML]

Þingmál A700 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1469 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-18 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-19 16:10:56 - [HTML]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2795 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Viðskiptanefnd, 1. minni hluti - [PDF]

Þingmál A711 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 20:50:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3043 - Komudagur: 2011-08-19 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3058 - Komudagur: 2011-08-25 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A712 (kröfur um starfsleyfi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-31 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1346 (svar) útbýtt þann 2011-05-02 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A713 (endurútreikningur gengistryggðra lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1236 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-31 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1913 (svar) útbýtt þann 2011-09-16 23:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-04-14 13:37:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2267 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Haukur Örn Birgisson hrl. og Ragnar Baldursson hrl. fh. Útlána - [PDF]
Dagbókarnúmer 2437 - Komudagur: 2011-05-12 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A750 (endurútreikningur gengistryggðra lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1300 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-04-12 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-06-08 15:08:13 - [HTML]

Þingmál A751 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-04-13 18:09:48 - [HTML]

Þingmál A763 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-06-06 16:36:37 - [HTML]

Þingmál A768 (brottfall laga um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-19 18:02:09 - [HTML]
130. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-05-19 18:11:12 - [HTML]
130. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-19 18:54:18 - [HTML]
130. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-19 18:54:55 - [HTML]
130. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-05-19 19:01:49 - [HTML]

Þingmál A769 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-03 15:49:49 - [HTML]
118. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-05-05 13:59:55 - [HTML]

Þingmál A774 (skuldir atvinnugreina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-04 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1542 (svar) útbýtt þann 2011-05-27 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (tap fyrirtækja vegna gjaldþrota eða afskrifta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1371 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-04 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1543 (svar) útbýtt þann 2011-05-27 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A782 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjálfseignarstofnanir og sjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1381 (álit) útbýtt þann 2011-05-10 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 11:57:43 - [HTML]
123. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 12:02:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2530 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Slitastjórn Glitnis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2561 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Slitastjórn Kaupþings - [PDF]
Dagbókarnúmer 2755 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2871 - Komudagur: 2011-06-01 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2910 - Komudagur: 2011-06-01 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1612 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-06-03 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1617 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1958 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1971 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-16 23:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1976 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-12 12:22:31 - [HTML]
123. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 12:32:56 - [HTML]
123. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-12 12:44:40 - [HTML]
123. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-12 14:09:24 - [HTML]
143. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-07 16:10:02 - [HTML]
143. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 16:28:25 - [HTML]
143. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-07 17:26:42 - [HTML]
143. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-07 18:13:40 - [HTML]
143. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 18:51:17 - [HTML]
143. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 18:52:36 - [HTML]
143. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-06-07 20:31:49 - [HTML]
143. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 20:56:46 - [HTML]
143. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 20:58:00 - [HTML]
143. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 21:01:30 - [HTML]
143. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 21:08:27 - [HTML]
143. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-06-07 21:13:21 - [HTML]
143. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-06-07 21:14:22 - [HTML]
143. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-06-07 21:16:02 - [HTML]
143. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 21:48:31 - [HTML]
143. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-06-07 22:36:05 - [HTML]
143. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 23:15:12 - [HTML]
143. þingfundur - Þuríður Backman (forseti) - Ræða hófst: 2011-06-07 23:20:40 - [HTML]
158. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-09-06 12:08:42 - [HTML]
158. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-09-06 12:28:52 - [HTML]
158. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-09-06 14:03:55 - [HTML]
158. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-09-06 14:24:18 - [HTML]
158. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-06 15:22:20 - [HTML]
158. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-06 15:30:45 - [HTML]
158. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-06 15:39:27 - [HTML]
158. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-09-06 16:15:24 - [HTML]
158. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-06 16:42:29 - [HTML]
158. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-09-06 16:44:44 - [HTML]
158. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-06 17:07:43 - [HTML]
158. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-09-06 17:14:39 - [HTML]
158. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-06 17:41:49 - [HTML]
158. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-06 17:51:04 - [HTML]
159. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-09-07 12:12:51 - [HTML]
159. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 15:48:52 - [HTML]
159. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 15:53:28 - [HTML]
159. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-09-07 15:59:57 - [HTML]
159. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-07 16:30:19 - [HTML]
159. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 16:50:32 - [HTML]
159. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-07 17:21:35 - [HTML]
159. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-09-07 17:25:35 - [HTML]
159. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-09-07 18:00:58 - [HTML]
159. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-09-07 18:48:54 - [HTML]
159. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 19:15:15 - [HTML]
159. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 20:22:32 - [HTML]
159. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 20:26:09 - [HTML]
159. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-09-07 20:27:34 - [HTML]
159. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 21:00:05 - [HTML]
159. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 21:20:45 - [HTML]
159. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 21:27:54 - [HTML]
159. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-09-07 21:37:40 - [HTML]
165. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-16 18:55:49 - [HTML]
165. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-16 19:02:35 - [HTML]
165. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-16 22:08:19 - [HTML]
165. þingfundur - Helgi Hjörvar - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-16 22:10:58 - [HTML]
166. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-17 09:47:35 - [HTML]
166. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-17 09:55:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2562 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2595 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2649 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2696 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2718 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2789 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Kauphöll Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2798 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð við umsögnum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2839 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um umsagnir - frh.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2846 - Komudagur: 2011-06-01 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð við umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3080 - Komudagur: 2011-09-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svar við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3087 - Komudagur: 2011-09-13 - Sendandi: Friðrik Már Baldursson - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A790 (launagreiðslur til stjórnenda banka, skilanefnda og slitastjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1415 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2011-05-12 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-16 17:30:38 - [HTML]
124. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-16 20:03:52 - [HTML]
124. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-05-16 21:37:05 - [HTML]

Þingmál A794 (yfirtaka fjármálafyrirtækja á atvinnustarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1419 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-12 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1759 (svar) útbýtt þann 2011-09-05 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A795 (eftirlit með greiðslukortafærslum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-12 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1714 (svar) útbýtt þann 2011-06-09 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A798 (Maastricht-skilyrði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1428 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-16 21:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1715 (svar) útbýtt þann 2011-06-10 21:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A802 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-17 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1734 (svar) útbýtt þann 2011-06-10 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A812 (verktakasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-17 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1632 (svar) útbýtt þann 2011-06-07 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A822 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (álit) útbýtt þann 2011-05-19 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-31 22:22:13 - [HTML]
138. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 23:23:53 - [HTML]
138. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 23:55:07 - [HTML]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-06-03 17:16:19 - [HTML]
141. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-06-06 12:11:28 - [HTML]

Þingmál A834 (skuldalækkun og ábyrgð á húsnæðislánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-05-20 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A854 (samskipti Seðlabanka Íslands við Moody's)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1562 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-27 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1716 (svar) útbýtt þann 2011-06-09 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1579 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2011-05-30 22:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-05-31 11:12:22 - [HTML]
136. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-31 11:20:39 - [HTML]
136. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-05-31 11:29:39 - [HTML]
136. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-05-31 11:38:40 - [HTML]

Þingmál A879 (innflutningur aflandskróna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1667 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-06-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1856 (svar) útbýtt þann 2011-09-06 10:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A887 (úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1718 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-06-09 20:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1903 (svar) útbýtt þann 2011-09-14 11:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A889 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1750 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2011-06-10 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
150. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-11 00:38:48 - [HTML]

Þingmál A905 (innflutningur aflandskróna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1872 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-09-07 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A907 (svokallaðir kaupleigusamningar um bifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1916 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-09-16 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B14 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-04 21:05:55 - [HTML]

Þingmál B30 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við skuldastöðu heimilanna, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-07 14:31:00 - [HTML]

Þingmál B32 (sértæk skuldaaðlögun)

Þingræður:
5. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-10-06 14:11:37 - [HTML]

Þingmál B33 (áminningarbréf ESA og lausn Icesave-deilunnar)

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-06 14:20:58 - [HTML]

Þingmál B56 (kostnaður við niðurfærslu skulda)

Þingræður:
8. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-10-12 14:17:54 - [HTML]

Þingmál B80 (viðbrögð við dómi um gengistryggð lán)

Þingræður:
10. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-10-14 10:49:29 - [HTML]

Þingmál B88 (skuldir heimilanna)

Þingræður:
10. þingfundur - Baldvin Jónsson - Ræða hófst: 2010-10-14 13:58:12 - [HTML]

Þingmál B103 (lausnir á skuldavanda heimilanna)

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-10-18 15:05:20 - [HTML]

Þingmál B122 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um tvo einkaskóla -- stuðningur ríkisins við fjármálafyrirtæki o.fl.)

Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-10-20 14:15:59 - [HTML]

Þingmál B156 (samráð við stjórnarandstöðuna)

Þingræður:
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-04 14:12:47 - [HTML]

Þingmál B165 (þing Norðurlandaráðs -- ofanflóðasjóður -- heilbrigðismál o.fl.)

Þingræður:
21. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-05 11:14:50 - [HTML]

Þingmál B182 (bygging nýs fangelsis)

Þingræður:
22. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-08 16:26:11 - [HTML]

Þingmál B209 (skuldavandi heimilanna)

Þingræður:
26. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-16 14:17:28 - [HTML]

Þingmál B211 (birting reglna um gjaldeyrishöft)

Þingræður:
26. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-16 14:33:08 - [HTML]

Þingmál B232 (safnliðir á fjárlögum -- vinnulag í nefndum -- ESB -- Icesave o.fl.)

Þingræður:
30. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-11-17 14:32:10 - [HTML]

Þingmál B240 (eftirlitskerfi ESB og Ísland)

Þingræður:
31. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-18 10:44:11 - [HTML]

Þingmál B248 (svör ráðherra við fyrirspurnum)

Þingræður:
31. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-11-18 11:23:44 - [HTML]

Þingmál B266 (efnahagsmál -- málefni fatlaðs drengs -- skuldavandi heimilanna o.fl.)

Þingræður:
34. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-11-24 14:14:35 - [HTML]

Þingmál B331 (Icesave)

Þingræður:
42. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-12-06 15:21:55 - [HTML]

Þingmál B339 (nýr Icesave-samningur)

Þingræður:
42. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-12-06 15:43:06 - [HTML]
42. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-12-06 15:48:20 - [HTML]

Þingmál B412 (lausn á skuldavanda lítilla fyrirtækja)

Þingræður:
51. þingfundur - Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson - Ræða hófst: 2010-12-17 10:50:35 - [HTML]

Þingmál B462 (útfærsla á 110%-leið í skuldamálum)

Þingræður:
59. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-01-17 15:21:43 - [HTML]

Þingmál B505 (afskriftir skulda hjá ríkisstofnunum)

Þingræður:
63. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-01-25 14:41:51 - [HTML]

Þingmál B575 (skuldamál fyrirtækja)

Þingræður:
71. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-02-14 15:18:39 - [HTML]
71. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-02-14 15:23:13 - [HTML]

Þingmál B579 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
71. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-02-14 15:03:28 - [HTML]

Þingmál B582 (afnám verðtryggingar)

Þingræður:
71. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-02-14 16:10:51 - [HTML]

Þingmál B629 (neysluviðmið)

Þingræður:
75. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-02-17 11:34:44 - [HTML]

Þingmál B631 (viðbragðsáætlun við fjármálaóstöðugleika)

Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-22 14:41:24 - [HTML]

Þingmál B639 (synjun forseta Íslands á Icesave-lögunum)

Þingræður:
76. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-02-22 14:16:47 - [HTML]

Þingmál B707 (nýtt mat skilanefndar Landsbankans)

Þingræður:
85. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-03-03 10:57:47 - [HTML]

Þingmál B726 (afnám gjaldeyrishafta)

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-14 15:15:55 - [HTML]

Þingmál B769 (efnahagsmál)

Þingræður:
95. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-03-17 10:39:39 - [HTML]
95. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-17 10:41:46 - [HTML]

Þingmál B774 (svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
95. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-03-17 11:11:32 - [HTML]

Þingmál B790 (tilhögun þingfundar og tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
97. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-03-22 14:01:21 - [HTML]

Þingmál B794 (framtíð sparisjóðanna)

Þingræður:
97. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-03-22 15:06:39 - [HTML]

Þingmál B819 (launakjör hjá skilanefndum bankanna)

Þingræður:
99. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2011-03-24 10:40:00 - [HTML]

Þingmál B831 (NATO, Líbía og afstaða VG -- kjarasamningar -- gjaldeyrishöft o.fl.)

Þingræður:
102. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-03-29 14:10:40 - [HTML]

Þingmál B833 (afnám gjaldeyrishafta)

Þingræður:
100. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-03-28 15:10:30 - [HTML]

Þingmál B854 (aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum -- sanngirnisbætur -- styrkir til stjórnmálaflokka o.fl.)

Þingræður:
103. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-03-30 14:26:35 - [HTML]

Þingmál B864 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
104. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-03-31 10:31:13 - [HTML]

Þingmál B866 (endurreisn íslenska bankakerfisins)

Þingræður:
104. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-31 11:12:41 - [HTML]
104. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-03-31 11:32:38 - [HTML]
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-03-31 11:37:07 - [HTML]
104. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-03-31 11:42:26 - [HTML]

Þingmál B879 (evran og efnahagskreppan)

Þingræður:
105. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-04-07 10:47:18 - [HTML]
105. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-04-07 10:51:39 - [HTML]

Þingmál B881 (skuldaúrvinnsla fyrirtækja og heimila)

Þingræður:
105. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2011-04-07 11:01:12 - [HTML]
105. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2011-04-07 11:04:44 - [HTML]

Þingmál B900 (niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu og ESB-umsókn)

Þingræður:
108. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-04-11 15:16:29 - [HTML]

Þingmál B902 (hagsmunir Íslands í Icesave-málinu)

Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-04-11 15:32:31 - [HTML]

Þingmál B913 (niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar og framhald Icesave-málsins, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
110. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-04-12 14:01:53 - [HTML]
110. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-04-12 14:28:02 - [HTML]
110. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2011-04-12 14:40:30 - [HTML]
110. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-04-12 14:57:01 - [HTML]

Þingmál B931 (Beina brautin)

Þingræður:
112. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-04-14 10:52:57 - [HTML]

Þingmál B952 (eftirlit með skiptastjórum þrotabúa)

Þingræður:
114. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-05-02 15:16:02 - [HTML]

Þingmál B977 (endurútreikningur lána)

Þingræður:
118. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-05-05 10:38:54 - [HTML]

Þingmál B979 (eftirlit með kreditkortafærslum)

Þingræður:
118. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-05-05 10:51:25 - [HTML]

Þingmál B1001 (endurútreikningur gengistryggðra lána)

Þingræður:
120. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-05-10 14:24:23 - [HTML]

Þingmál B1012 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
121. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-05-11 14:34:29 - [HTML]

Þingmál B1014 (íslensk matvælaframleiðsla og matvælagerð)

Þingræður:
121. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-05-11 14:59:10 - [HTML]

Þingmál B1017 (brottfelling fyrstu laga um Icesave)

Þingræður:
123. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-05-12 10:40:08 - [HTML]
123. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-05-12 10:44:41 - [HTML]

Þingmál B1018 (launagreiðslur til stjórnenda banka og skilanefnda)

Þingræður:
123. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-05-12 10:46:51 - [HTML]

Þingmál B1019 (fjárfestingar og ávöxtun lífeyrissjóðanna)

Þingræður:
123. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-05-12 10:53:39 - [HTML]

Þingmál B1023 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
123. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-05-12 10:31:48 - [HTML]

Þingmál B1028 (staða minni og meðalstórra fyrirtækja)

Þingræður:
123. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-05-12 11:30:41 - [HTML]

Þingmál B1058 (frumvarp um innstæðutryggingar -- samkeppnishæfi Íslands -- stjórn fiskveiða o.fl.)

Þingræður:
129. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-05-18 14:04:01 - [HTML]
129. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-05-18 14:32:49 - [HTML]

Þingmál B1094 (endurútreikningur gengistryggðra lána)

Þingræður:
134. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-05-27 13:57:59 - [HTML]
134. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-05-27 14:02:34 - [HTML]

Þingmál B1096 (tilhögun þingfundar)

Þingræður:
134. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-05-27 10:31:11 - [HTML]

Þingmál B1116 (aðild Íslands að NATO -- efnahagsmál -- Evrópusambandið o.fl.)

Þingræður:
136. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-05-31 10:50:34 - [HTML]

Þingmál B1144 (tilhögun þingfundar)

Þingræður:
140. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-06-03 10:31:33 - [HTML]

Þingmál B1162 (sameining háskóla landsins)

Þingræður:
141. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-06-06 10:55:14 - [HTML]
141. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-06-06 10:59:50 - [HTML]

Þingmál B1207 (áhrif frumvarps um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
147. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-06-09 13:51:13 - [HTML]

Þingmál B1212 (niðurstaða ESA um Icesave)

Þingræður:
148. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-06-10 11:51:25 - [HTML]
148. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-06-10 11:52:01 - [HTML]

Þingmál B1223 (álit Eftirlitsstofnunar EFTA um Icesave)

Þingræður:
149. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-06-10 17:28:22 - [HTML]

Þingmál B1263 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
157. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-09-05 10:35:36 - [HTML]

Þingmál B1264 (orð forseta Íslands um Icesave)

Þingræður:
157. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-09-05 10:40:43 - [HTML]

Þingmál B1267 (tollar á búvörum)

Þingræður:
157. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 10:55:38 - [HTML]
157. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 10:59:40 - [HTML]

Þingmál B1285 (Landhelgisgæslan -- uppbygging á Grímsstöðum á Fjöllum o.fl.)

Þingræður:
159. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-09-07 11:06:10 - [HTML]

Þingmál B1321 (viðvera ráðherra við umræður)

Þingræður:
161. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-09-12 15:48:16 - [HTML]

Þingmál B1325 (breyting á bankalögum -- atvinnumál -- Kvikmyndaskóli Íslands o.fl.)

Þingræður:
162. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 10:33:26 - [HTML]
162. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-09-13 10:54:25 - [HTML]

Þingmál B1338 (afskriftir banka og fjármálastofnana á skuldum heimilanna)

Þingræður:
163. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-09-14 16:03:00 - [HTML]
163. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-09-14 16:05:22 - [HTML]
163. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-09-14 16:15:19 - [HTML]

Þingmál B1344 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
164. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-09-15 10:32:08 - [HTML]

Þingmál B1380 (dagskrá fundarins)

Þingræður:
167. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-09-17 15:51:53 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 466 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-05 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 471 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-06 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-29 14:37:18 - [HTML]
28. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-11-30 02:55:23 - [HTML]
29. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-11-30 18:25:33 - [HTML]
32. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-06 12:11:36 - [HTML]
32. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-12-06 16:48:44 - [HTML]
32. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-06 17:01:26 - [HTML]
32. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-06 17:03:45 - [HTML]
32. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-06 17:05:38 - [HTML]
32. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-06 17:06:52 - [HTML]
32. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-06 17:10:40 - [HTML]
32. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-06 17:13:15 - [HTML]
32. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-06 17:16:18 - [HTML]
32. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2011-12-06 17:24:13 - [HTML]
32. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-12-06 18:14:40 - [HTML]
32. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-06 21:30:50 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2011-12-06 22:26:33 - [HTML]
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-12-06 23:11:42 - [HTML]
33. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-12-07 18:22:20 - [HTML]
33. þingfundur - Eygló Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-12-07 18:23:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - Skýring: (fjárheimildir Samkeppniseftirlitsins) - [PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (stöðugleiki í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-13 16:44:10 - [HTML]
8. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-13 17:42:28 - [HTML]
8. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-10-13 17:51:43 - [HTML]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A9 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-06 14:26:54 - [HTML]
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-10-06 15:20:00 - [HTML]
5. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-10-06 15:33:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2011-11-03 - Sendandi: Marinó G. Njálsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 24 - Komudagur: 2011-11-04 - Sendandi: Samtök lánþega - [PDF]
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2011-11-07 - Sendandi: Sigurður Hr. Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A11 (uppgjör gengistryggðra lána einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-10-12 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 291 (svar) útbýtt þann 2011-11-14 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-03 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 980 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-14 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1032 (þál. í heild) útbýtt þann 2012-03-21 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-06 14:07:25 - [HTML]
74. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-15 14:37:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2011-11-07 - Sendandi: Sigurður Hr. Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2011-11-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Neytendastofa, Tryggvi Axelsson forstj. - [PDF]

Þingmál A16 (leiðréttingar á höfuðstól íbúðalána og minna vægi verðtryggingar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-10-20 12:44:25 - [HTML]
14. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-20 12:54:44 - [HTML]
14. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-10-20 14:07:20 - [HTML]
14. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-10-20 14:24:54 - [HTML]

Þingmál A18 (uppgjör gengistryggðra lána fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-10-12 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 292 (svar) útbýtt þann 2011-11-14 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-11-15 18:12:56 - [HTML]

Þingmál A34 (reglur um skilaskyldu á ferskum matvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-05 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-19 16:39:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 222 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Matís ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 380 - Komudagur: 2011-11-22 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A39 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-13 18:32:28 - [HTML]

Þingmál A44 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 17:48:48 - [HTML]

Þingmál A48 (svokallaðir kaupleigusamningar um bifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-10-04 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (afskriftir af skuldum sjávarútvegsfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-10-05 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 196 (svar) útbýtt þann 2011-10-28 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (yfirfærsla lánasamninga frá gömlu fjármálafyrirtækjunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-10-05 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 325 (svar) útbýtt þann 2011-11-21 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-23 12:26:25 - [HTML]

Þingmál A94 (samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-11 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-10-13 14:10:54 - [HTML]

Þingmál A103 (launagreiðslur til stjórnenda banka, skilanefnda og slitastjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2011-10-13 10:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A104 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 12:14:03 - [HTML]

Þingmál A107 (skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 15:50:51 - [HTML]

Þingmál A133 (innflutningur aflandskróna frá því að gjaldeyrishöft voru sett á)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 293 (svar) útbýtt þann 2011-11-14 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (kennitöluflakk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-10-18 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A142 (aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-08 16:16:13 - [HTML]
18. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-11-08 18:37:54 - [HTML]
18. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-11-08 19:08:59 - [HTML]

Þingmál A143 (innstæður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-10-19 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (tjón af manngerðum jarðskjálfta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-10-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-28 15:40:36 - [HTML]

Þingmál A153 (fjármálalæsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-10-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Orri Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-05 16:33:01 - [HTML]
31. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-12-05 16:36:01 - [HTML]

Þingmál A155 (fjármálalæsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-10-19 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Orri Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-05 16:07:56 - [HTML]
31. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-12-05 16:11:17 - [HTML]

Þingmál A161 (kostnaður við utanlandsferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-10-20 10:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 356 (svar) útbýtt þann 2011-12-05 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (ráðningar starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-10-20 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 287 (svar) útbýtt þann 2011-11-14 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (lokafjárlög 2010)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 11:05:49 - [HTML]
110. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-05-31 11:48:01 - [HTML]

Þingmál A191 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2011-11-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-03 14:33:38 - [HTML]
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-11-03 14:42:32 - [HTML]
37. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-12-15 15:46:44 - [HTML]
37. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-12-15 17:47:52 - [HTML]
37. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-15 23:40:25 - [HTML]
37. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-15 23:42:41 - [HTML]
37. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-12-16 00:13:44 - [HTML]
37. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-12-16 01:24:48 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-12-13 21:31:42 - [HTML]
36. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-12-14 12:04:16 - [HTML]

Þingmál A206 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-02 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (kostnaður við ráðstefnu í Hörpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-11-01 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 374 (svar) útbýtt þann 2011-11-28 18:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (uppskipting eigna gömlu bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-11-01 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (svar) útbýtt þann 2012-01-09 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (staða mála á gosslóðum undir Eyjafjöllum, í Mýrdal og í Skaftárhreppi)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-28 17:42:54 - [HTML]

Þingmál A210 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-11-01 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-14 18:29:06 - [HTML]

Þingmál A215 (viðbrögð forsvarsmanna Lýsingar við tilmælum um afskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-11-01 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (raunvextir á innlánum í bankakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-11-01 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (svar) útbýtt þann 2011-12-14 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (hagtölur og aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-11-02 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 521 (svar) útbýtt þann 2011-12-15 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (vörumerki)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 17:27:36 - [HTML]

Þingmál A278 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-01-18 17:45:22 - [HTML]

Þingmál A288 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-16 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (gögn um endurútreikning lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-11-24 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-24 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 866 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-02-28 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 903 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-02-28 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1916 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Íslandsstofa - [PDF]

Þingmál A331 (ávöxtunarkrafa lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-11-28 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (lækkun fasteignaskulda hjá Íbúðalánasjóði)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-01-30 18:35:21 - [HTML]

Þingmál A350 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2011 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 795 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-15 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-17 01:05:37 - [HTML]

Þingmál A355 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2011-11-30 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 563 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-12-15 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 19:35:00 - [HTML]

Þingmál A358 (endurskoðun laga og reglugerða um kaup erlendra aðila á jörðum á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1917 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Íslandsstofa - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (um kaupaaukakerfi) - [PDF]

Þingmál A369 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-08 14:13:19 - [HTML]

Þingmál A370 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-16 00:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-16 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 14:21:15 - [HTML]
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-12-08 14:51:14 - [HTML]
39. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-17 13:48:53 - [HTML]
39. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-17 14:05:50 - [HTML]
39. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-17 14:07:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (drög að brtt.) - [PDF]

Þingmál A371 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 15:15:25 - [HTML]
34. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2011-12-08 15:30:57 - [HTML]
34. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-12-08 16:57:54 - [HTML]
34. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-12-08 17:10:03 - [HTML]
39. þingfundur - Kristján L. Möller - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-12-17 16:37:16 - [HTML]
39. þingfundur - Kristján L. Möller - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-12-17 16:44:26 - [HTML]
39. þingfundur - Helgi Hjörvar - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-12-17 16:45:31 - [HTML]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-24 16:49:15 - [HTML]
106. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-05-24 20:12:11 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-05-24 21:33:10 - [HTML]
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-30 17:51:01 - [HTML]
109. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-05-30 18:10:21 - [HTML]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-05-22 20:18:48 - [HTML]
105. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-22 20:41:33 - [HTML]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1015 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-19 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (þál. í heild) útbýtt þann 2012-06-11 22:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-18 18:10:25 - [HTML]
44. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 18:22:24 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 18:23:46 - [HTML]
44. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 18:33:02 - [HTML]
44. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 18:37:40 - [HTML]
44. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-01-18 18:43:00 - [HTML]
44. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 18:58:41 - [HTML]
118. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-11 12:08:40 - [HTML]
118. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-06-11 12:11:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 976 - Komudagur: 2012-02-09 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2012-02-09 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A386 (skipun nefndar til að endurskoða vörugjalda- og tollalöggjöf)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 17:04:51 - [HTML]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-06-19 12:11:37 - [HTML]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 17:47:13 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-01-20 18:35:57 - [HTML]
46. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 19:15:49 - [HTML]
46. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-01-20 20:46:20 - [HTML]
64. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-02-29 18:42:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A413 (fjárhæð lána heimila vegna íbúðarhúsnæðis í eigu banka og lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1219 (svar) útbýtt þann 2012-04-18 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (málshöfðun gegn fyrrverandi fjármálaráðherra, Árna M. Mathiesen)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (málshöfðun gegn fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (málshöfðun gegn fyrrverandi viðskiptaráðherra, Björgvin G. Sigurðssyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (svokallaðir kaupleigusamningar um bifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-01-16 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 798 (svar) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (kennitöluflakk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-01-16 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 927 (svar) útbýtt þann 2012-03-12 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (innstæður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-01-16 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (viðbrögð forsvarsmanna Lýsingar við tilmælum um afskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2012-01-16 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (gögn um endurútreikning lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 662 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-01-16 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 783 (svar) útbýtt þann 2012-02-13 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (ávöxtunarkrafa lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-01-16 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 819 (svar) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (áhrif banns við formerkingum á verðlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2012-01-17 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A455 (verðtryggð lán íslenskra heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-01-18 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 784 (svar) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (manntal og húsnæðistal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 708 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-01-20 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 782 (svar) útbýtt þann 2012-02-13 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (niðurfellingar af íbúðalánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-01-26 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 894 (svar) útbýtt þann 2012-02-29 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (óhreyfðir innlánsreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-01-30 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1193 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2012-02-23 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]

Þingmál A487 (Maastricht-skilyrðin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-01-31 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1005 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (þróun innlána einstaklinga í fjármálastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-02 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1024 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1544 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: Neytendastofa, Tryggvi Axelsson forstj. - [PDF]

Þingmál A493 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (þáltill.) útbýtt þann 2012-02-02 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-21 20:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2012-02-28 16:15:44 - [HTML]

Þingmál A503 (verklagsreglur um skilarétt, gjafabréf og inneignarnótur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2012-02-03 11:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Lúðvík Geirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-27 15:37:33 - [HTML]

Þingmál A513 (samsetning vísitölu neysluverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-13 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 932 (svar) útbýtt þann 2012-03-12 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (fyrirkomulag úrskurða í vátryggingamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2012-02-14 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-16 15:38:38 - [HTML]

Þingmál A524 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A526 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-16 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 956 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (skipun rannsóknarnefndar til að skoða starfshætti ráðuneyta og Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A544 (íbúðir í eigu banka og lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1483 (svar) útbýtt þann 2012-06-07 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (starfsmannastefna ráðuneytis varðandi atvinnuþátttöku fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1057 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-23 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1031 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 161/2011 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1206 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-01 13:31:04 - [HTML]
97. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-10 22:16:43 - [HTML]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-11 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-01 14:02:39 - [HTML]
99. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-15 23:48:35 - [HTML]

Þingmál A578 (eðlilegir og heilbrigðir viðskiptahættir fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-28 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1120 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (þáltill.) útbýtt þann 2012-02-28 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-14 17:58:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1935 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A581 (áhrif ólögmætis gengistryggingar erlendra lána til heimila í bankakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-28 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1481 (svar) útbýtt þann 2012-06-07 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (áhrif ólögmætis gengistryggingar erlendra lána til fyrirtækja í bankakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-28 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (svar) útbýtt þann 2012-06-07 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (eignarhald á bifreiðum og tækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-29 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1223 (svar) útbýtt þann 2012-04-24 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (staða einstaklinga með lánsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-03-01 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1246 (svar) útbýtt þann 2012-05-02 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-12 18:16:10 - [HTML]
68. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-12 18:33:40 - [HTML]
68. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-12 18:37:41 - [HTML]
69. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-03-12 22:55:20 - [HTML]
69. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-03-12 23:01:35 - [HTML]

Þingmál A609 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1279 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-11 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 16:14:46 - [HTML]
99. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-15 23:39:57 - [HTML]

Þingmál A610 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-16 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 16:25:52 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 13:59:11 - [HTML]

Þingmál A612 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2012 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-16 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 16:39:40 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 14:13:49 - [HTML]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-16 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 16:42:07 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 14:18:09 - [HTML]

Þingmál A625 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (frumvarp) útbýtt þann 2012-03-14 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (sóknaráætlunin Ísland 2020 og staða verkefna á ábyrgðarsviði ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (svar) útbýtt þann 2012-04-26 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1010 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-15 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (álit) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 18:23:05 - [HTML]
102. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-05-19 15:32:20 - [HTML]
104. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-21 21:14:12 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-05-21 22:44:31 - [HTML]
106. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-05-24 11:11:33 - [HTML]
106. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-05-24 11:16:09 - [HTML]

Þingmál A641 (endurskoðun löggjafar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (svar) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (áhrif ESB á umræður um ESB-aðild)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-03-21 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1463 (svar) útbýtt þann 2012-06-01 17:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-03-28 21:00:25 - [HTML]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-06-01 19:47:32 - [HTML]
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-01 22:12:51 - [HTML]
112. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-04 19:44:54 - [HTML]
112. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 20:36:07 - [HTML]
112. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-06-04 20:44:28 - [HTML]
112. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-06-04 22:43:58 - [HTML]
113. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-05 12:07:38 - [HTML]
113. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-05 15:16:21 - [HTML]
113. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-05 16:19:52 - [HTML]
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-06 15:28:31 - [HTML]
114. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-06-06 20:41:29 - [HTML]
115. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-07 14:52:51 - [HTML]
116. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-08 20:01:41 - [HTML]
116. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-06-08 21:38:43 - [HTML]
116. þingfundur - Jón Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-06-08 21:43:05 - [HTML]
117. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-06-09 11:56:19 - [HTML]

Þingmál A695 (þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1127 (frumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-27 19:08:29 - [HTML]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-02 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-17 14:19:05 - [HTML]
84. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 15:17:47 - [HTML]
84. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2012-04-17 16:04:21 - [HTML]
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-17 16:35:42 - [HTML]
84. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 16:46:13 - [HTML]
84. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 16:49:02 - [HTML]
84. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-04-17 17:07:49 - [HTML]
84. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-04-17 17:19:11 - [HTML]
84. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-04-17 20:00:30 - [HTML]
84. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-04-17 20:10:44 - [HTML]
84. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-04-17 21:04:27 - [HTML]
84. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-04-17 21:34:30 - [HTML]
84. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 22:10:17 - [HTML]
84. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 22:14:48 - [HTML]
84. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-04-17 22:56:55 - [HTML]
84. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-04-17 23:11:43 - [HTML]
84. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 23:23:28 - [HTML]
84. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 23:27:31 - [HTML]
85. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-18 15:47:46 - [HTML]
85. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-18 16:14:46 - [HTML]
85. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-04-18 16:46:03 - [HTML]
93. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-02 17:00:15 - [HTML]
93. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-02 17:37:39 - [HTML]
93. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-02 17:39:58 - [HTML]
93. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-02 17:42:17 - [HTML]
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-02 17:52:09 - [HTML]
93. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-02 21:36:24 - [HTML]
93. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-02 21:41:03 - [HTML]
93. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 00:23:48 - [HTML]
93. þingfundur - Lúðvík Geirsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 00:24:59 - [HTML]
93. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-05-03 00:54:15 - [HTML]
94. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-05-03 14:01:18 - [HTML]
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-05-03 15:33:36 - [HTML]
94. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 15:58:53 - [HTML]
94. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-05-03 16:12:44 - [HTML]
94. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 17:25:18 - [HTML]
94. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-03 17:32:12 - [HTML]
94. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 18:59:57 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 19:02:21 - [HTML]
94. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-03 19:59:57 - [HTML]
94. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-05-03 21:18:30 - [HTML]
94. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-05-04 00:50:34 - [HTML]
94. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-05-04 01:33:24 - [HTML]
94. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-05-04 01:55:25 - [HTML]
94. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-05-04 01:56:48 - [HTML]
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-05-04 01:58:27 - [HTML]
95. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 11:41:07 - [HTML]
95. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 12:17:32 - [HTML]
95. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-04 12:32:37 - [HTML]
97. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 14:18:01 - [HTML]
97. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 14:27:07 - [HTML]
97. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 14:44:22 - [HTML]
97. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-05-10 15:20:08 - [HTML]
97. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 15:29:57 - [HTML]
97. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 17:24:20 - [HTML]
97. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-10 17:57:47 - [HTML]
97. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 18:50:16 - [HTML]
97. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 19:11:18 - [HTML]
97. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 19:13:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A701 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-30 17:52:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1798 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Útlán - [PDF]
Dagbókarnúmer 2639 - Komudagur: 2012-05-25 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A705 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-25 13:41:09 - [HTML]
107. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-05-25 16:39:27 - [HTML]
107. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-05-25 21:50:34 - [HTML]

Þingmál A720 (innlán heimila og fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1158 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-16 15:52:41 - [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-24 14:26:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2127 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Framtíðarlandið - Skýring: (um Gjástykki og Eldvörp) - [PDF]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1492 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-11 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-04-27 17:37:49 - [HTML]
90. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-04-27 17:54:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2110 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A732 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (ökutækjatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2638 - Komudagur: 2012-05-24 - Sendandi: Akstursíþróttanefnd ÍSÍ/LÍA - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Eygló Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-13 11:56:03 - [HTML]
120. þingfundur - Eygló Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-13 12:17:34 - [HTML]
120. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-13 12:19:59 - [HTML]
120. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-13 16:41:42 - [HTML]
121. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-06-14 11:07:33 - [HTML]
121. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-14 11:29:53 - [HTML]
121. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-14 13:01:50 - [HTML]
121. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-06-14 14:40:54 - [HTML]
121. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-06-14 15:12:56 - [HTML]
121. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-14 15:32:00 - [HTML]
122. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-06-15 11:06:17 - [HTML]
122. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-15 11:14:03 - [HTML]
124. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-18 15:22:20 - [HTML]
124. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-18 15:57:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2396 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2496 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2546 - Komudagur: 2012-05-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A742 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (frumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-26 12:02:40 - [HTML]
89. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-26 18:30:12 - [HTML]
89. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-04-26 19:12:25 - [HTML]

Þingmál A762 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1493 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-11 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-05-11 12:17:46 - [HTML]
98. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-05-11 14:16:35 - [HTML]
98. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-11 14:45:02 - [HTML]
125. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-06-18 22:18:59 - [HTML]
125. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-06-18 22:35:01 - [HTML]
126. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-19 11:10:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2633 - Komudagur: 2012-05-24 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A763 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-05-03 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1607 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-18 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-11 14:51:17 - [HTML]
98. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-11 15:00:49 - [HTML]

Þingmál A764 (öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-05-02 21:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A769 (fjárheimildir og starfsmenn Fjármálaeftirlitsins og Samkeppniseftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1264 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-05-04 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-05-21 16:44:46 - [HTML]
104. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-05-21 16:52:32 - [HTML]
104. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-21 17:17:30 - [HTML]
104. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-05-21 17:30:17 - [HTML]
104. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-05-21 17:38:45 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-05-21 17:49:20 - [HTML]
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-21 17:54:45 - [HTML]
104. þingfundur - Baldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-05-21 18:00:52 - [HTML]
104. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-05-21 18:08:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2729 - Komudagur: 2012-05-30 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (umsagnir sem bárust efnh- og viðskrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2761 - Komudagur: 2012-08-21 - Sendandi: Straumur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2765 - Komudagur: 2012-08-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. frá efnh.- og viðskrn. - viðbót) - [PDF]

Þingmál A779 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-06-18 11:31:44 - [HTML]

Þingmál A788 (sérstök lög um fasteignalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2012-05-15 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-21 15:40:38 - [HTML]

Þingmál A803 (breytingar á gjaldskrám stofnana ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1386 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-05-19 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (svar) útbýtt þann 2012-06-05 10:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A814 (undirbúningur stjórnvalda vegna mögulegrar útgöngu Grikklands úr evrusamstarfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1413 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-05-24 18:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2012-06-29 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A836 (mat á áhættu fyrir íslenskt efnahagslíf sem stafar af vandamálum evrunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1585 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2012-06-18 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A838 (fjárheimildir og starfsmenn Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1592 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-06-18 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1685 (svar) útbýtt þann 2012-08-21 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A842 (auglýsingar um störf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1596 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-06-18 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1689 (svar) útbýtt þann 2012-08-21 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (viðlagatryggingar og jarðskjálftarnir á Suðurlandi 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1605 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-06-18 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1701 (svar) útbýtt þann 2012-08-21 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A857 (gjaldeyrisvarasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1636 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-06-19 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1703 (svar) útbýtt þann 2012-09-10 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B28 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
4. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-10-05 15:04:52 - [HTML]

Þingmál B33 (innlánstryggingakerfi)

Þingræður:
4. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-10-05 15:11:09 - [HTML]

Þingmál B53 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
6. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-10-11 13:34:07 - [HTML]

Þingmál B54 (lög um ólögmæti gengistryggðra lána)

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-10-11 13:34:28 - [HTML]

Þingmál B66 (afskriftir og afkoma bankanna)

Þingræður:
7. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-10-12 15:47:09 - [HTML]
7. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-10-12 15:53:55 - [HTML]
7. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-10-12 15:56:07 - [HTML]

Þingmál B67 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
8. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-10-13 10:32:00 - [HTML]

Þingmál B74 (skuldaúrvinnsla lánastofnana -- tjón af manngerðum jarðskjálftum -- aðgerðir í efnahagsmálum o.fl.)

Þingræður:
12. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-10-19 15:06:20 - [HTML]

Þingmál B75 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
13. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-10-20 10:31:10 - [HTML]

Þingmál B77 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
9. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-10-17 15:04:40 - [HTML]

Þingmál B101 (skuldaúrvinnsla lítilla og meðalstórra fyrirtækja)

Þingræður:
13. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-10-20 10:31:32 - [HTML]
13. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-10-20 10:35:57 - [HTML]

Þingmál B102 (reglur um eignarhald í bönkum)

Þingræður:
13. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2011-10-20 10:38:45 - [HTML]
13. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2011-10-20 10:42:44 - [HTML]

Þingmál B103 (lánsveð og 110%-leiðin)

Þingræður:
13. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-10-20 10:45:07 - [HTML]
13. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-10-20 10:49:18 - [HTML]

Þingmál B105 (fjárhagsleg endurskipulagning í rekstri bænda)

Þingræður:
13. þingfundur - Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson - Ræða hófst: 2011-10-20 10:58:53 - [HTML]

Þingmál B123 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
17. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-11-03 10:32:15 - [HTML]

Þingmál B147 (umræður um störf þingsins 9. nóvember)

Þingræður:
19. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-11-09 15:13:08 - [HTML]

Þingmál B153 (minning Matthíasar Á. Mathiesens)

Þingræður:
20. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-11-10 10:30:18 - [HTML]

Þingmál B154 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
20. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-11-10 10:36:54 - [HTML]

Þingmál B168 (ummæli um "óhreint fé" í bankakerfinu)

Þingræður:
20. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-11-10 10:51:36 - [HTML]

Þingmál B169 (minnisblað um sölu Grímsstaða á Fjöllum)

Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-11-10 10:57:21 - [HTML]

Þingmál B172 (frumvarp um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
21. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-11-14 15:02:45 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2011-11-14 15:05:08 - [HTML]
21. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-11-14 15:07:30 - [HTML]

Þingmál B176 (gjaldeyrishöft)

Þingræður:
21. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-11-14 15:29:23 - [HTML]

Þingmál B187 (umræður um störf þingsins 15. nóvember)

Þingræður:
23. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-11-15 13:37:23 - [HTML]

Þingmál B205 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
25. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-11-17 10:14:22 - [HTML]

Þingmál B241 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
29. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-11-30 15:03:08 - [HTML]

Þingmál B242 (þriðja skýrsla eftirlitsnefndar um sértæka skuldaaðlögun)

Þingræður:
29. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-11-30 18:51:04 - [HTML]

Þingmál B269 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
31. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-12-05 15:02:42 - [HTML]

Þingmál B271 (breytingar á ráðuneytum)

Þingræður:
31. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-12-05 15:10:38 - [HTML]

Þingmál B281 (umræður um störf þingsins 6. desember)

Þingræður:
32. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-12-06 11:10:19 - [HTML]
32. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-12-06 11:12:36 - [HTML]

Þingmál B282 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
33. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-12-07 15:00:53 - [HTML]

Þingmál B292 (sameining fjármála- og efnahagsráðuneytis)

Þingræður:
33. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-12-07 15:11:01 - [HTML]

Þingmál B294 (útgreiðsla til Icesave-kröfuhafa)

Þingræður:
33. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-12-07 15:20:47 - [HTML]

Þingmál B302 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
35. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-12-13 13:35:29 - [HTML]

Þingmál B326 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
37. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-12-15 10:30:54 - [HTML]

Þingmál B328 (forræði Icesave-málsins í Stjórnarráðinu)

Þingræður:
37. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-12-15 10:38:48 - [HTML]
37. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-12-15 10:40:27 - [HTML]
37. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-12-15 10:42:37 - [HTML]

Þingmál B330 (Icesave og hugsanleg ráðherraskipti)

Þingræður:
37. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-12-15 10:52:48 - [HTML]
37. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-12-15 10:57:08 - [HTML]

Þingmál B334 (málshöfðun ESA á hendur Íslendingum vegna Icesave)

Þingræður:
36. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-12-14 11:33:40 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-12-14 11:47:55 - [HTML]
36. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-12-14 11:53:33 - [HTML]
36. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-12-14 11:58:44 - [HTML]

Þingmál B382 (störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-01-16 15:28:13 - [HTML]
42. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-01-16 15:48:52 - [HTML]

Þingmál B394 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
43. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-01-17 13:32:00 - [HTML]

Þingmál B397 (tollvernd landbúnaðarvara og IPA-styrkir)

Þingræður:
43. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-01-17 13:40:12 - [HTML]

Þingmál B474 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
50. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-01-30 15:01:29 - [HTML]

Þingmál B477 (einkavæðing banka og fjármálafyrirtækja)

Þingræður:
50. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-01-30 15:11:13 - [HTML]

Þingmál B500 (umræður um störf þingsins 3. febrúar)

Þingræður:
54. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-02-03 10:41:11 - [HTML]
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-03 10:57:23 - [HTML]

Þingmál B521 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
55. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-02-13 15:06:12 - [HTML]

Þingmál B522 (umræður um störf þingsins 14. febrúar)

Þingræður:
56. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-02-14 13:47:22 - [HTML]
56. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-02-14 13:49:24 - [HTML]

Þingmál B525 (staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2012-02-16 14:39:35 - [HTML]

Þingmál B537 (orð ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
55. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-13 15:42:19 - [HTML]

Þingmál B550 (hæstaréttardómur um endurreikning gengistryggðra lána)

Þingræður:
57. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-02-15 16:22:15 - [HTML]

Þingmál B553 (dómur Hæstaréttar um gjaldeyrislán, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-02-16 11:43:12 - [HTML]
58. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-02-16 11:57:55 - [HTML]
58. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-02-16 12:37:24 - [HTML]
58. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-02-16 12:56:16 - [HTML]

Þingmál B562 (tilkynning um skriflegt svar)

Þingræður:
58. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-02-16 10:33:15 - [HTML]

Þingmál B564 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
59. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-02-21 13:35:02 - [HTML]

Þingmál B567 (skuldamál heimilanna og málefni Fjármálaeftirlitsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-02-21 13:42:12 - [HTML]

Þingmál B569 (endurútreikningur lána og nauðungarsölur)

Þingræður:
59. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-02-21 13:57:11 - [HTML]

Þingmál B591 (skýrsla Hagfræðistofnunar Háskólans um afföll íbúðarlána og kostnað við niðurfærslu lána, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-23 15:04:44 - [HTML]
61. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-02-23 15:35:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-02-23 16:22:14 - [HTML]

Þingmál B605 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
62. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-02-27 15:01:27 - [HTML]

Þingmál B609 (uppgjör gengistryggðra lána)

Þingræður:
62. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-02-27 15:08:49 - [HTML]

Þingmál B612 (hugsanleg þátttaka þingmanna í búsáhaldabyltingunni)

Þingræður:
62. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-02-27 15:28:28 - [HTML]

Þingmál B625 (umræður um störf þingsins 29. febrúar)

Þingræður:
64. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-02-29 15:27:14 - [HTML]
64. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-02-29 15:31:45 - [HTML]

Þingmál B635 (stefna í gjaldmiðilsmálum)

Þingræður:
65. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-01 11:49:10 - [HTML]
65. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-03-01 12:19:23 - [HTML]
65. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-03-01 12:21:48 - [HTML]
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-03-01 12:26:29 - [HTML]

Þingmál B647 (viðbrögð eftirlitsstofnana og ráðuneytis við dómi Hæstaréttar um gjaldeyrislán)

Þingræður:
66. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-03-12 15:52:26 - [HTML]
66. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-03-12 15:54:48 - [HTML]
66. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-03-12 15:57:08 - [HTML]
66. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-03-12 16:01:27 - [HTML]

Þingmál B669 (umræður um störf þingsins 13. mars)

Þingræður:
71. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-03-13 13:42:15 - [HTML]
71. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-03-13 14:05:16 - [HTML]

Þingmál B698 (netfærsla af nefndarfundi)

Þingræður:
73. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-14 15:38:03 - [HTML]

Þingmál B700 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
74. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-03-15 10:32:39 - [HTML]

Þingmál B702 (orð forsætisráðherra um krónuna)

Þingræður:
74. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-03-15 10:38:26 - [HTML]
74. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-03-15 10:41:58 - [HTML]

Þingmál B705 (orð forsætisráðherra um krónuna)

Þingræður:
74. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-03-15 10:58:53 - [HTML]
74. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-03-15 11:03:31 - [HTML]

Þingmál B713 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
75. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-03-20 13:33:45 - [HTML]

Þingmál B728 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
77. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-03-27 13:36:53 - [HTML]

Þingmál B733 (skattlagning neikvæðra vaxta)

Þingræður:
77. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-03-27 14:05:42 - [HTML]

Þingmál B744 (umræður um störf þingsins 28. mars)

Þingræður:
79. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-03-28 15:07:47 - [HTML]

Þingmál B753 (frumvörp um stjórn fiskveiða og veiðigjöld)

Þingræður:
79. þingfundur - Ólöf Nordal - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-28 15:38:29 - [HTML]

Þingmál B776 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
83. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-04-16 15:01:00 - [HTML]

Þingmál B834 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
90. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-04-27 10:31:57 - [HTML]

Þingmál B848 (vinna við landbúnaðarkafla í ESB-viðræðunum)

Þingræður:
90. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-04-27 10:38:38 - [HTML]
90. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-04-27 10:42:46 - [HTML]

Þingmál B849 (verðbólga og efnahagshorfur)

Þingræður:
90. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-04-27 10:45:31 - [HTML]

Þingmál B859 (staðan í úrlausn skuldavanda heimilanna)

Þingræður:
91. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-04-30 16:04:45 - [HTML]

Þingmál B877 (umræður um störf þingsins 2. maí)

Þingræður:
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-02 15:24:28 - [HTML]

Þingmál B887 (kreppa krónunnar)

Þingræður:
94. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-03 11:44:41 - [HTML]
94. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-05-03 11:55:54 - [HTML]

Þingmál B890 (lengd þingfundar)

Þingræður:
94. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-05-03 11:38:24 - [HTML]

Þingmál B896 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
95. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-05-04 10:31:45 - [HTML]

Þingmál B898 (eftirlitsnefnd um framkvæmd skuldaaðlögunar)

Þingræður:
95. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-05-04 10:39:28 - [HTML]

Þingmál B927 (umræður um störf þingsins 11. maí)

Þingræður:
98. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-05-11 10:32:52 - [HTML]

Þingmál B928 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
99. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-05-15 13:32:39 - [HTML]

Þingmál B938 (stuðningur Hreyfingarinnar við ríkisstjórnina)

Þingræður:
99. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-05-15 13:38:11 - [HTML]

Þingmál B941 (lánsveð)

Þingræður:
99. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-15 13:58:53 - [HTML]

Þingmál B961 (aðildarviðræður við ESB)

Þingræður:
101. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-05-18 10:32:31 - [HTML]

Þingmál B962 (aðkoma lífeyrissjóðanna að skuldaleiðréttingu)

Þingræður:
101. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-05-18 10:38:37 - [HTML]

Þingmál B973 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
103. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-05-21 15:01:08 - [HTML]

Þingmál B981 (atkvæðagreiðsla um aðildarviðræður við ESB)

Þingræður:
103. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-21 15:08:39 - [HTML]

Þingmál B984 (neytendavernd á fjármálamarkaði)

Þingræður:
103. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-05-21 15:30:39 - [HTML]
103. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-05-21 15:35:03 - [HTML]

Þingmál B1002 (beiðni um skýrslu)

Þingræður:
105. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-05-22 14:07:41 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-22 14:09:16 - [HTML]

Þingmál B1005 (fjárfestingaráætlun fyrir Ísland 2013--2015, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
106. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-05-24 17:11:41 - [HTML]

Þingmál B1014 (forgangsröðun ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-05-25 10:42:33 - [HTML]

Þingmál B1025 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
108. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-05-29 19:51:44 - [HTML]
108. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-05-29 20:58:28 - [HTML]

Þingmál B1029 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
109. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-05-30 10:31:29 - [HTML]

Þingmál B1032 (fréttir um brot hjá rannsakendum)

Þingræður:
109. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-05-30 10:44:05 - [HTML]
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-30 10:46:22 - [HTML]

Þingmál B1033 (þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB-viðræðurnar)

Þingræður:
109. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-05-30 10:51:41 - [HTML]

Þingmál B1038 (lengd þingfundar)

Þingræður:
109. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-05-30 15:02:43 - [HTML]

Þingmál B1078 (skert þjónusta við landsbyggðina)

Þingræður:
113. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-05 14:14:04 - [HTML]

Þingmál B1079 (samþjöppun á fjármálamarkaði)

Þingræður:
113. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-05 16:35:06 - [HTML]
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-05 16:39:58 - [HTML]
113. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-06-05 16:45:40 - [HTML]
113. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-06-05 16:59:42 - [HTML]

Þingmál B1097 (óundirbúinn fyrirspurnartími)

Þingræður:
115. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-06-07 10:31:15 - [HTML]

Þingmál B1099 (tekjur af virðisaukaskatti)

Þingræður:
115. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-07 10:39:16 - [HTML]
115. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-07 10:43:32 - [HTML]

Þingmál B1113 (umræður um störf þingsins 8. júní)

Þingræður:
116. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-08 10:59:45 - [HTML]

Þingmál B1127 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
118. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-06-11 10:32:03 - [HTML]

Þingmál B1128 (eignir SpKef)

Þingræður:
118. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-06-11 10:32:28 - [HTML]

Þingmál B1130 (ábyrgð á fjármálastofnunum)

Þingræður:
118. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-06-11 10:45:41 - [HTML]

Þingmál B1131 (endurreisn SpKef)

Þingræður:
118. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-06-11 10:53:50 - [HTML]

Þingmál B1132 (viðbúnaður vegna óróa á evrusvæðinu)

Þingræður:
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-06-11 11:01:39 - [HTML]

Þingmál B1153 (umræður um störf þingsins 13. júní)

Þingræður:
120. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-06-13 10:34:43 - [HTML]
120. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-06-13 10:36:34 - [HTML]
120. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-13 10:40:58 - [HTML]

Þingmál B1154 (uppgjör SpKef og Landsbankans)

Þingræður:
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-13 11:07:45 - [HTML]
120. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-06-13 11:27:59 - [HTML]

Þingmál B1170 (aðgerðir til bjargar Spáni og vandi evrunnar)

Þingræður:
121. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-14 10:59:35 - [HTML]
121. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-14 11:04:02 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-18 15:05:50 - [HTML]
57. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-12-19 20:50:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2012-11-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2013 (skýrsla um efnahagsstefnu))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-09-13 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (frádráttur á tekjuskatti vegna afborgana af fasteignalánum einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-09-20 14:21:53 - [HTML]

Þingmál A5 (almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-09-20 15:17:42 - [HTML]

Þingmál A9 (þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-09 18:13:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A50 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 276 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-10-16 18:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (kennitöluflakk) - [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 23:26:41 - [HTML]

Þingmál A92 (öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (brtt.) - [PDF]

Þingmál A103 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (svör við fsp.) - [PDF]

Þingmál A106 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 896 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-01-16 18:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2012-10-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (kynning) - [PDF]

Þingmál A151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-09-25 18:03:57 - [HTML]
10. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-25 18:21:29 - [HTML]
59. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-12-20 20:16:18 - [HTML]
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-12-22 00:12:34 - [HTML]

Þingmál A176 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Vinnueftirlitið - [PDF]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-16 15:56:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-11 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-21 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1075 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-02-26 13:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-16 16:08:13 - [HTML]
88. þingfundur - Eygló Harðardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-02-26 17:29:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Útlán - Samtök fjárm.fyrirtækja án umsýslu fjárm. - [PDF]
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2012-11-27 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (um umsagnir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2013-02-01 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2013-02-27 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A228 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-11 11:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1290 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-24 17:14:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Straumur fjárfestingarbanki hf. - [PDF]

Þingmál A236 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-07 16:59:50 - [HTML]

Þingmál A247 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-16 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-15 16:59:20 - [HTML]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (um 13., 25. og 34.gr. frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A439 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-22 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 761 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 786 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-19 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-08 12:20:38 - [HTML]
59. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-20 18:16:42 - [HTML]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1441 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A459 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-19 12:08:08 - [HTML]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-21 14:09:10 - [HTML]
60. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-21 14:11:21 - [HTML]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-12-14 20:16:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A503 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (svar) útbýtt þann 2013-02-19 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (Evrópuráðsþingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 997 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (undirbúningur lagafrumvarpa um bætta heildarumgjörð laga og reglna um íslenskt fjármálakerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-21 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-09 18:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2013-03-15 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A680 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-15 11:41:11 - [HTML]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B209 (umræður um störf þingsins 24. október)

Þingræður:
25. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-10-24 15:16:26 - [HTML]

Þingmál B305 (fræðsla í fjármálalæsi)

Þingræður:
36. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-19 15:39:07 - [HTML]

Þingmál B319 (staða þjóðarbúsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-11-22 13:51:21 - [HTML]

Þingmál B554 (afnám verðtryggingar)

Þingræður:
68. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-01-22 13:54:51 - [HTML]

Þingmál B695 (vandi Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2013-02-25 15:04:58 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-06-13 14:34:57 - [HTML]
5. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-06-13 15:58:38 - [HTML]

Þingmál A10 (stofnun og tilgangur ríkisolíufélags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2013-06-11 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-12 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-18 17:00:54 - [HTML]
26. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-11 17:06:23 - [HTML]
26. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-09-11 17:39:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-07-01 23:19:27 - [HTML]

Þingmál A18 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2013-06-14 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-06-20 11:49:45 - [HTML]
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-20 12:10:20 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-07-03 00:25:57 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-07-03 16:57:12 - [HTML]

Þingmál A30 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-07-03 19:47:38 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2013-07-04 20:34:40 - [HTML]

Þingmál A36 (viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 2013-09-10 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A50 (álversframkvæmdir í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-09-17 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 131 (svar) útbýtt þann 2013-09-30 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B35 (Landsvirkjun og rammaáætlun)

Þingræður:
4. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-12 16:00:20 - [HTML]

Þingmál B39 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
6. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2013-06-14 10:33:34 - [HTML]

Þingmál B41 (atvinnu- og orkustefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
6. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-14 11:08:29 - [HTML]

Þingmál B56 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
7. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-06-18 13:32:07 - [HTML]

Þingmál B62 (dreifiveita og raforka til garðyrkjubænda)

Þingræður:
7. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2013-06-18 14:00:30 - [HTML]

Þingmál B91 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
10. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-06-21 11:01:39 - [HTML]

Þingmál B93 (friðlýsing Þjórsárvera)

Þingræður:
10. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-21 11:08:07 - [HTML]

Þingmál B102 (orkuverð til álvers í Helguvík)

Þingræður:
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-06-24 15:03:51 - [HTML]

Þingmál B146 (umræður um störf þingsins 27. júní)

Þingræður:
15. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-27 10:51:15 - [HTML]

Þingmál B159 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
16. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-06-28 10:34:26 - [HTML]

Þingmál B179 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
18. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2013-07-01 15:02:50 - [HTML]

Þingmál B183 (ferðamálaáætlun 2011--2020)

Þingræður:
18. þingfundur - Edward H. Huijbens - Ræða hófst: 2013-07-01 15:24:32 - [HTML]

Þingmál B199 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)

Þingræður:
20. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-07-03 13:35:20 - [HTML]

Þingmál B206 (umræður um störf þingsins 4. júlí)

Þingræður:
22. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-04 10:38:52 - [HTML]

Þingmál B227 (störf ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-09-10 13:36:59 - [HTML]
25. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-10 15:16:21 - [HTML]

Þingmál B258 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
28. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-09-16 15:18:28 - [HTML]

Þingmál B272 (sæstrengur)

Þingræður:
29. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-09-17 16:58:47 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 16:00:13 - [HTML]
4. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2013-10-04 16:27:13 - [HTML]
39. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-17 14:01:25 - [HTML]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2013-11-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2013-10-08 18:02:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2013-11-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A7 (mótun stefnu í gjaldmiðilsmálum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-10-09 18:33:41 - [HTML]

Þingmál A11 (viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2013-11-19 - Sendandi: Lánsveðshópurinn - [PDF]

Þingmál A18 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-30 18:24:45 - [HTML]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 592 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-11 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-05 14:29:57 - [HTML]
16. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2013-11-05 15:48:00 - [HTML]
63. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-02-13 11:53:29 - [HTML]
63. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2014-02-13 12:15:50 - [HTML]
63. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2014-02-13 12:30:32 - [HTML]
63. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2014-02-13 15:15:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 2013-11-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 429 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Ríkisábyrgðasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 434 - Komudagur: 2013-11-28 - Sendandi: Sif Konráðsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 441 - Komudagur: 2013-11-28 - Sendandi: Landsnet ehf - [PDF]

Þingmál A60 (raflínur í jörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 941 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-09 14:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1093 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Landsnet ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1096 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1104 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Hörður Einarsson, hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2014-02-28 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1174 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A73 (fríverslunarsamningur Íslands og Kína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-20 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 568 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2014-01-29 17:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 201 - Komudagur: 2013-11-13 - Sendandi: Félag atvinnurekenda og Íslensk kínverska viðskiptaráðið - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A74 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-15 15:19:36 - [HTML]
9. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-15 15:21:38 - [HTML]

Þingmál A94 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-16 16:25:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2013-10-28 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A97 (veiting rekstrarleyfa fyrir veitingastaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-16 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Björk Vilhelmsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-17 12:24:52 - [HTML]
11. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-17 12:38:20 - [HTML]
11. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2013-10-17 12:43:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2013-11-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A106 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-17 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-31 11:59:26 - [HTML]

Þingmál A122 (landsnet ferðaleiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-30 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 719 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-03-12 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1226 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-01 12:42:22 - [HTML]
118. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 12:54:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2013-11-13 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A132 (verslanaskrár, firmu og prókúruumboð, sameignarfélög og fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-01 11:16:01 - [HTML]

Þingmál A138 (jöfnun á flutningskostnaði olíuvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-01 10:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2013-11-20 - Sendandi: Skeljungur - [PDF]

Þingmál A145 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-05 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (undanþágur frá gildissviði upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (svar) útbýtt þann 2013-12-10 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-14 14:04:41 - [HTML]

Þingmál A161 (flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-13 15:59:00 - [HTML]

Þingmál A164 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-12 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Kristján L. Möller - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-12-10 14:35:57 - [HTML]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-18 17:23:23 - [HTML]
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-25 15:17:02 - [HTML]

Þingmál A178 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2013-11-29 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A181 (fyrirhuguð hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2013-11-19 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2013-12-11 21:11:21 - [HTML]

Þingmál A229 (nýfjárfestingar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-12-10 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 531 (svar) útbýtt þann 2014-01-21 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 10:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-14 16:48:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A237 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-14 15:20:13 - [HTML]
49. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-01-14 15:25:19 - [HTML]
49. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-01-14 16:28:04 - [HTML]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-09 14:26:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A263 (Drómi hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (ráðstafanir gegn málverkafölsunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-14 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-12 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-28 16:26:14 - [HTML]

Þingmál A267 (sóknaráætlun skapandi greina til þriggja ára)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-01-28 17:01:01 - [HTML]

Þingmál A274 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-01-20 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-29 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1245 (þál. í heild) útbýtt þann 2014-05-16 19:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-12 17:57:31 - [HTML]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-02-13 17:59:45 - [HTML]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-26 21:42:27 - [HTML]
69. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-26 21:43:47 - [HTML]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-03-13 22:31:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1401 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Ólafur Heiðar Helgason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Sjálfstæðir Evrópumenn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1576 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Sigurður Hólm Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A343 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-24 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Sjálfstæðir Evrópumenn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1434 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Sjálfstæðir Evrópumenn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A369 (koltrefjaframleiðsla á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-02-27 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 909 (svar) útbýtt þann 2014-04-02 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (smáþörungaverksmiðja Algalífs Iceland ehf. á Reykjanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1074 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-12 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-26 16:08:23 - [HTML]
82. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-03-26 16:52:29 - [HTML]
118. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 12:26:43 - [HTML]

Þingmál A387 (atvinnumál)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-03-31 16:59:53 - [HTML]
84. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-03-31 17:05:01 - [HTML]

Þingmál A392 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-12 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (Norræna ráðherranefndin 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-13 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (uppsagnir starfsmanna ráðuneytisins og starfslið ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (svar) útbýtt þann 2014-04-29 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (uppsagnir starfsmanna atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og starfslið ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (svar) útbýtt þann 2014-04-29 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (fjármálastöðugleikaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-18 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-03-31 20:20:56 - [HTML]

Þingmál A444 (ferðakostnaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (svar) útbýtt þann 2014-05-15 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (kostnaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins vegna ráðgjafarþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (svar) útbýtt þann 2014-04-07 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (aðlögun að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-03-24 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1031 (svar) útbýtt þann 2014-05-06 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-13 21:04:35 - [HTML]
116. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-15 20:48:41 - [HTML]

Þingmál A493 (ráðstöfun fjár sem rann til menningarsamninga landshluta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (svar) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1746 - Komudagur: 2014-04-30 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]

Þingmál A494 (Vegagerðin og verkefnið Ísland allt árið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (svar) útbýtt þann 2014-06-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A502 (vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (þáltill.) útbýtt þann 2014-03-31 19:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (þáltill.) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (framkvæmd á úrskurðum kjararáðs vegna laga nr. 87/2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 21:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (framkvæmd á úrskurðum kjararáðs vegna laga nr. 87/2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-04-01 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1298 (svar) útbýtt þann 2014-06-30 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og vöktunarverkefni sem varða urriða í Efra-Sogi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-04-02 20:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1061 (svar) útbýtt þann 2014-05-09 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (gistirými)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-04-28 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1299 (svar) útbýtt þann 2014-06-30 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-15 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (stofnun hlutafélags um þátttöku íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-16 09:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-10-02 19:43:28 - [HTML]
2. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-02 22:06:18 - [HTML]

Þingmál B15 (fyrirkomulag fjárlagaumræðu)

Þingræður:
4. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-10-04 10:32:42 - [HTML]

Þingmál B37 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
8. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-10-14 15:05:30 - [HTML]

Þingmál B41 (bætt lífskjör)

Þingræður:
8. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-10-14 15:19:14 - [HTML]

Þingmál B96 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
15. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-11-04 15:03:38 - [HTML]

Þingmál B132 (umræður um störf þingsins 13. nóvember)

Þingræður:
21. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2013-11-13 15:19:18 - [HTML]

Þingmál B161 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
23. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-11-18 15:04:57 - [HTML]

Þingmál B178 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
26. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2013-11-20 15:04:20 - [HTML]

Þingmál B212 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
30. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-12-02 15:34:09 - [HTML]

Þingmál B231 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
32. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-12-04 15:02:54 - [HTML]

Þingmál B248 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
33. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-12-10 14:04:16 - [HTML]

Þingmál B268 (umræður um störf þingsins 12. desember)

Þingræður:
35. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2013-12-12 10:53:19 - [HTML]

Þingmál B277 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
36. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-12-13 10:32:50 - [HTML]

Þingmál B293 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
38. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-12-16 15:01:49 - [HTML]

Þingmál B361 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
49. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-01-14 13:39:48 - [HTML]

Þingmál B388 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
55. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-01-23 10:32:27 - [HTML]

Þingmál B430 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
56. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2014-01-27 15:08:45 - [HTML]

Þingmál B445 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
59. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2014-01-29 15:02:33 - [HTML]

Þingmál B453 (orka frá Blönduvirkjun)

Þingræður:
59. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-29 15:22:45 - [HTML]

Þingmál B460 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
60. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-02-10 15:04:34 - [HTML]

Þingmál B468 (uppbygging hafnarmannvirkja á Bíldudal)

Þingræður:
60. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-10 15:30:11 - [HTML]

Þingmál B469 (umræður um störf þingsins 11. febrúar)

Þingræður:
61. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-11 13:44:39 - [HTML]

Þingmál B471 (vernd og nýting ferðamannastaða)

Þingræður:
61. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-02-11 14:30:11 - [HTML]
61. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2014-02-11 14:32:32 - [HTML]

Þingmál B474 (umræður um störf þingsins 12. febrúar)

Þingræður:
62. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-02-12 15:28:42 - [HTML]

Þingmál B477 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
63. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-02-13 10:33:03 - [HTML]

Þingmál B510 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
66. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-02-20 10:32:25 - [HTML]

Þingmál B521 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
67. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-02-24 16:34:50 - [HTML]

Þingmál B542 (þingleg meðferð skýrslu um ESB)

Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-02-25 16:33:46 - [HTML]

Þingmál B547 (dagskrártillaga)

Þingræður:
69. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-02-26 15:50:07 - [HTML]

Þingmál B554 (umræða um skýrslu utanríkisráðherra)

Þingræður:
69. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-26 20:03:13 - [HTML]
69. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-26 20:21:17 - [HTML]

Þingmál B594 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
74. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-03-13 11:03:25 - [HTML]

Þingmál B629 (staða framhaldsskólans)

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-03-19 16:07:22 - [HTML]

Þingmál B637 (náttúrupassi og gjaldtaka á ferðamannastöðum)

Þingræður:
78. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-20 11:03:04 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-20 11:06:14 - [HTML]

Þingmál B643 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
79. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-03-24 15:04:57 - [HTML]

Þingmál B653 (umræður um störf þingsins 25. mars)

Þingræður:
80. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2014-03-25 13:42:18 - [HTML]

Þingmál B660 (umræður um störf þingsins 26. mars)

Þingræður:
81. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-26 15:31:14 - [HTML]

Þingmál B676 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
83. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-03-27 10:32:31 - [HTML]

Þingmál B677 (skatttekjur af hverjum ferðamanni og þróun rekstrarumhverfis ferðamannaiðnaðarins)

Þingræður:
83. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-03-27 14:06:13 - [HTML]

Þingmál B680 (tillögur Orkustofnunar um virkjunarkosti)

Þingræður:
83. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-27 10:44:44 - [HTML]

Þingmál B682 (menningarsamningar)

Þingræður:
83. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-27 10:56:19 - [HTML]

Þingmál B715 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
90. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-04-02 15:04:57 - [HTML]

Þingmál B735 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
91. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-04-07 15:05:50 - [HTML]

Þingmál B750 (umræður um störf þingsins 9. apríl)

Þingræður:
93. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2014-04-09 15:11:34 - [HTML]

Þingmál B766 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)

Þingræður:
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-04-11 13:45:03 - [HTML]
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-04-11 15:17:07 - [HTML]

Þingmál B795 (tilkynning um dagskrártillögu)

Þingræður:
99. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-04-29 13:34:43 - [HTML]

Þingmál B875 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
114. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2014-05-15 11:02:24 - [HTML]

Þingmál B881 (svör við munnlegum fyrirspurnum)

Þingræður:
111. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2014-05-14 10:12:36 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 10:32:28 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 17:33:03 - [HTML]
4. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-09-12 20:18:37 - [HTML]
40. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-03 16:41:22 - [HTML]
41. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-12-04 20:01:50 - [HTML]
41. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-04 20:48:27 - [HTML]
41. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-12-04 21:00:02 - [HTML]
42. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-12-05 16:07:35 - [HTML]
42. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-05 17:10:38 - [HTML]
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-09 15:44:47 - [HTML]
44. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-12-09 22:58:15 - [HTML]
45. þingfundur - Árni Páll Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-10 18:52:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2014-10-08 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagaströnd - [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-12-11 11:37:23 - [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-02 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-12-11 17:58:22 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-12 13:43:54 - [HTML]
47. þingfundur - Árni Páll Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-12 13:45:10 - [HTML]
47. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-12 13:46:25 - [HTML]

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1335 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-05-26 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-29 16:00:11 - [HTML]

Þingmál A12 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-12-11 22:01:27 - [HTML]

Þingmál A13 (aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: , Samtök iðnaðarins og Samtök sprotafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2014-10-20 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A16 (hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 517 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-11-13 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (þál. í heild) útbýtt þann 2014-11-19 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-23 15:58:06 - [HTML]
34. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-11-18 14:13:49 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-11-18 14:20:33 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-11-19 15:39:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 179 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - Skýring: , Samtök gagnavera, Samtök upplýsingatæknifyrirtæk - [PDF]
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1056 - Komudagur: 2014-10-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A19 (bráðaaðgerðir í byggðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-23 16:50:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Samorka,samtök orku- og veituf - [PDF]

Þingmál A34 (mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2015-03-19 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A36 (vörugjald)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-18 15:31:00 - [HTML]

Þingmál A40 (skipan ferðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2014-12-16 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A42 (efling ísaldarurriðans í Þingvallavatni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2014-10-06 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A67 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 296 (svar) útbýtt þann 2014-10-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (ráðningar starfsmanna atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-15 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 194 (svar) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-15 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 334 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-10-20 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-23 11:26:41 - [HTML]

Þingmál A99 (merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-15 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-02-17 17:17:35 - [HTML]

Þingmál A123 (bætt starfsumhverfi erlendra sérfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-23 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-18 15:00:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2014-12-16 - Sendandi: Íslandsstofa - [PDF]

Þingmál A127 (fríverslunarsamningur við Japan)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1545 - Komudagur: 2015-03-12 - Sendandi: Verslunarráð Íslands í Japan - [PDF]

Þingmál A139 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-22 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 490 (svar) útbýtt þann 2014-11-11 17:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 224 - Komudagur: 2014-10-16 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A168 (skoðun á lagningu sæstrengs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 420 (svar) útbýtt þann 2014-10-31 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (ráðningar starfsmanna atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (svar) útbýtt þann 2014-11-06 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (raforkuverð til garðyrkjubænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2014-10-07 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2015-05-19 18:57:00 - [HTML]
109. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-20 23:17:18 - [HTML]
109. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2015-05-20 23:59:41 - [HTML]
110. þingfundur - Óttarr Proppé (forseti) - Ræða hófst: 2015-05-21 21:58:50 - [HTML]

Þingmál A288 (flutningur stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-20 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 424 (svar) útbýtt þann 2014-10-31 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (fjöldi opinberra starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-21 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 560 (svar) útbýtt þann 2014-11-19 17:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2014-11-18 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-02-24 16:10:38 - [HTML]
71. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-02-26 16:33:06 - [HTML]
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-02-26 17:10:55 - [HTML]
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-02-26 20:01:09 - [HTML]
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 20:16:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 789 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Sverrir Ólafsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2015-03-24 - Sendandi: Sif Konráðsdóttir - [PDF]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 722 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A313 (framlög til rannsókna í þágu ferðaþjónustu og iðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 790 (svar) útbýtt þann 2014-12-16 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (stefna stjórnvalda um lagningu raflína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2014-11-21 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Sverrir Ólafsson - [PDF]

Þingmál A329 (lykilþættir er varða mögulegan útflutning orku um sæstreng)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2014-10-23 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (kostnaður Landsvirkjunar og umfang vinnu í tengslum við mögulega lagningu sæstrengs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 914 (svar) útbýtt þann 2015-02-05 10:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 749 - Komudagur: 2014-11-27 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 915 - Komudagur: 2014-12-10 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2014-12-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1042 - Komudagur: 2015-01-21 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A360 (umhverfismat vegna áforma um lagningu háspennulínu um Sprengisand)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-11-06 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 723 (svar) útbýtt þann 2014-12-12 13:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 833 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A383 (jöfnun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2014-11-13 13:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2015-02-02 16:59:48 - [HTML]

Þingmál A415 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-11 20:19:54 - [HTML]

Þingmál A420 (fjárfestingarsamningur við Thorsil ehf. um kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-05-04 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-03 19:24:46 - [HTML]
62. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-03 19:38:44 - [HTML]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-03 19:58:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2015-02-19 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1374 - Komudagur: 2015-02-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-02 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1404 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-09 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-03 20:25:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Margrét Hermanns Auðardóttir - [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-22 18:50:38 - [HTML]
119. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2015-06-04 16:26:18 - [HTML]
119. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 16:47:34 - [HTML]

Þingmál A453 (hagræn áhrif kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2014-12-08 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-12-09 14:19:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2380 - Komudagur: 2015-09-11 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 12:24:08 - [HTML]
59. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 12:28:14 - [HTML]
59. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-01-29 13:31:09 - [HTML]
59. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 13:48:36 - [HTML]
59. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-29 14:38:30 - [HTML]
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-01-29 16:49:38 - [HTML]
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 14:45:40 - [HTML]
62. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-03 14:54:55 - [HTML]
62. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-02-03 17:33:37 - [HTML]
62. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 17:56:21 - [HTML]
62. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 19:17:07 - [HTML]
62. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 19:21:16 - [HTML]
62. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 19:22:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1310 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Líf- og unhverfisvísindadeild Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A461 (markaðshlutdeild og samkeppni í dagvöruverslun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-12-10 22:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1158 (svar) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1044 - Komudagur: 2015-01-21 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A500 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-22 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A526 (raforkuframleiðsla og -notkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-02-03 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1284 (svar) útbýtt þann 2015-05-12 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (lokafjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-06-25 11:47:33 - [HTML]

Þingmál A541 (atvinnuuppbygging í Austur-Húnavatnssýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-02-05 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1183 (svar) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (þáltill.) útbýtt þann 2015-02-24 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (raforkumál á Norðausturlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2015-02-24 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-03-23 17:00:38 - [HTML]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-03 18:02:37 - [HTML]
77. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-04 19:00:23 - [HTML]

Þingmál A611 (Norræna ráðherranefndin 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (eftirlit með gistirými)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-04-13 19:10:26 - [HTML]
87. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-13 19:13:42 - [HTML]
87. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-13 19:22:02 - [HTML]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-19 11:07:48 - [HTML]
82. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-03-19 11:56:19 - [HTML]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-17 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2015-04-28 - Sendandi: Benedikt Jóhannesson - [PDF]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-15 18:40:38 - [HTML]
89. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-04-15 19:29:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2015-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-05 21:09:39 - [HTML]
102. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 21:36:05 - [HTML]
104. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-11 18:38:38 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-11 18:40:27 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-11 18:47:43 - [HTML]
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-11 18:50:05 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-11 19:05:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2145 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A734 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-04-30 12:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (svar) útbýtt þann 2015-05-19 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (mat á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1311 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-05-20 18:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-30 11:32:09 - [HTML]

Þingmál A767 (utanlandsferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-05-21 20:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1429 (svar) útbýtt þann 2015-06-12 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (öryggi rafrænna skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-06-01 19:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1637 (svar) útbýtt þann 2015-08-10 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A785 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-06-07 21:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
145. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-07-02 20:20:57 - [HTML]

Þingmál A791 (efling tónlistarnáms)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Róbert Marshall - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-06-22 18:48:57 - [HTML]

Þingmál A806 (orkuskipti í samgöngum samin af Grænu orkunni, samstarfsvettvangi um orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-25 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B18 (fyrirkomulag fjárlagaumræðu)

Þingræður:
4. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2014-09-12 10:31:24 - [HTML]

Þingmál B20 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
5. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-09-15 15:02:45 - [HTML]

Þingmál B21 (Stjórnarráð Íslands)

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-15 15:43:41 - [HTML]

Þingmál B74 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
13. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2014-09-25 10:32:01 - [HTML]

Þingmál B75 (innviðir ferðaþjónustunnar, tekjuleiðir og gjaldtaka)

Þingræður:
13. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-25 11:06:17 - [HTML]

Þingmál B76 (kennitöluflakk)

Þingræður:
13. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-25 11:44:32 - [HTML]

Þingmál B127 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
17. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-10-09 10:35:41 - [HTML]

Þingmál B176 (viðvera heilbrigðisráðherra í umræðu um sölu áfengis)

Þingræður:
20. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2014-10-16 16:36:17 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-10-16 16:41:30 - [HTML]

Þingmál B177 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
21. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-10-20 15:05:29 - [HTML]

Þingmál B197 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
24. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-10-23 10:33:40 - [HTML]

Þingmál B240 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
29. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-11-06 10:32:49 - [HTML]

Þingmál B249 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
30. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-11-11 13:39:03 - [HTML]

Þingmál B325 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
37. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-11-27 11:20:04 - [HTML]

Þingmál B344 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
39. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-12-02 13:35:27 - [HTML]

Þingmál B345 (náttúrupassi)

Þingræður:
39. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-12-02 13:35:41 - [HTML]

Þingmál B418 (fangaflutningar Bandaríkjamanna)

Þingræður:
47. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-12-12 10:33:52 - [HTML]

Þingmál B436 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
49. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-12-15 10:33:23 - [HTML]

Þingmál B480 (minning Tómasar Árnasonar)

Þingræður:
53. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-01-20 13:33:40 - [HTML]

Þingmál B487 (háspennulögn yfir Sprengisand)

Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-01-20 14:14:43 - [HTML]

Þingmál B501 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
55. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-01-22 11:19:46 - [HTML]

Þingmál B517 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
56. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-01-26 15:02:55 - [HTML]

Þingmál B530 (gjaldeyrishöft)

Þingræður:
57. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-01-27 14:38:29 - [HTML]

Þingmál B542 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
59. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-01-29 10:32:59 - [HTML]

Þingmál B552 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
60. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2015-02-02 15:02:35 - [HTML]

Þingmál B565 (umræður um störf þingsins 3. febrúar)

Þingræður:
62. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-03 14:00:38 - [HTML]

Þingmál B568 (umræður um störf þingsins 4. febrúar)

Þingræður:
63. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-04 15:03:45 - [HTML]
63. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-04 15:35:40 - [HTML]

Þingmál B584 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
65. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-02-16 15:03:55 - [HTML]

Þingmál B625 (umræður um störf þingsins 25. febrúar)

Þingræður:
70. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-25 15:27:02 - [HTML]

Þingmál B633 (lengd þingfundar)

Þingræður:
71. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-02-26 16:15:01 - [HTML]

Þingmál B638 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
72. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-02-27 10:37:05 - [HTML]

Þingmál B692 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
79. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-03-16 15:17:19 - [HTML]

Þingmál B697 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við ESB)

Þingræður:
79. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-03-16 15:45:14 - [HTML]

Þingmál B717 (umræður um störf þingsins 18. mars)

Þingræður:
81. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-03-18 15:30:16 - [HTML]

Þingmál B726 (beiðni um komu ráðherra á fund atvinnuveganefndar)

Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-03-18 15:09:44 - [HTML]

Þingmál B727 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
82. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-03-19 10:32:25 - [HTML]

Þingmál B735 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
83. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-03-23 15:02:16 - [HTML]

Þingmál B738 (Hagavatnsvirkjun)

Þingræður:
83. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-03-23 15:11:33 - [HTML]

Þingmál B747 (samkeppni á smásölumarkaði)

Þingræður:
84. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-24 14:52:53 - [HTML]

Þingmál B772 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
87. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-04-13 15:51:47 - [HTML]

Þingmál B829 (umræður um störf þingsins 21. apríl)

Þingræður:
93. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-21 13:39:34 - [HTML]

Þingmál B850 (ásakanir forsætisráðherra um trúnaðarbrest)

Þingræður:
94. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-04-22 15:34:01 - [HTML]

Þingmál B864 (umræður um störf þingsins 28. apríl)

Þingræður:
97. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-04-28 14:05:07 - [HTML]

Þingmál B866 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
99. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-04-30 10:32:55 - [HTML]

Þingmál B875 (lagning sæstrengs til Evrópu)

Þingræður:
99. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-30 10:49:26 - [HTML]

Þingmál B900 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
103. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-05-11 15:03:07 - [HTML]

Þingmál B911 (náttúrupassi)

Þingræður:
103. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-05-11 15:32:41 - [HTML]

Þingmál B913 (dagskrártillaga)

Þingræður:
104. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-05-11 19:44:45 - [HTML]

Þingmál B920 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
105. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-05-12 14:06:12 - [HTML]

Þingmál B963 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
109. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-05-20 10:01:22 - [HTML]

Þingmál B975 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
110. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-05-21 12:52:27 - [HTML]

Þingmál B985 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
110. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-05-21 10:48:00 - [HTML]

Þingmál B1001 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
111. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-05-22 10:02:33 - [HTML]

Þingmál B1040 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
115. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-05-29 11:13:08 - [HTML]

Þingmál B1041 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
116. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-06-01 10:29:52 - [HTML]

Þingmál B1119 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
124. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-06-08 15:02:44 - [HTML]

Þingmál B1228 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
134. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-06-22 15:46:33 - [HTML]

Þingmál B1261 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
138. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-06-29 10:04:21 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 599 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-08 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2015-09-11 14:25:25 - [HTML]
4. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 16:03:37 - [HTML]
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-09-11 17:33:14 - [HTML]
49. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 15:49:16 - [HTML]
49. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 17:07:27 - [HTML]
50. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2015-12-09 20:31:59 - [HTML]
52. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-12-11 20:01:03 - [HTML]
53. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-12 16:01:49 - [HTML]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-15 15:02:43 - [HTML]
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-18 12:17:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Hertz bílaleiga - Bílaleiga Flugleiða - [PDF]

Þingmál A23 (samstarf Íslands og Grænlands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2016-03-16 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A36 (millilandaflug um Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-11 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-14 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (hagræn áhrif kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2015-09-10 12:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 664 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-18 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 15:31:35 - [HTML]
36. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-11-18 19:16:30 - [HTML]
37. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-11-19 17:25:39 - [HTML]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-09-14 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1027 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2015-10-23 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A125 (stóriðja og orkuverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-09-16 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (svar) útbýtt þann 2015-12-16 17:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 249 - Komudagur: 2015-10-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A126 (aðgerðir til verndunar búsetu og menningarlandslags samkvæmt þingsályktun nr. 35/128)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (svar) útbýtt þann 2015-10-13 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-17 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 997 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-14 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-09-23 18:37:35 - [HTML]
88. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-15 16:46:14 - [HTML]
88. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-03-15 17:03:43 - [HTML]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2015-09-23 17:36:13 - [HTML]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-10-05 17:42:05 - [HTML]
27. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-11-03 17:01:03 - [HTML]

Þingmál A199 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-10 20:01:51 - [HTML]

Þingmál A219 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-16 17:56:27 - [HTML]

Þingmál A230 (áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2015-10-13 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 906 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-02-29 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (atvinnuuppbygging í Austur-Húnavatnssýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2015-10-14 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Hörður Ríkharðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-02 15:55:06 - [HTML]

Þingmál A243 (rannsökuð mál hjá Samkeppniseftirlitinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-10-15 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 861 (svar) útbýtt þann 2016-02-18 14:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 363 - Komudagur: 2015-11-12 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 446 - Komudagur: 2015-11-26 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2015-12-15 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 699 - Komudagur: 2016-01-20 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 2016-01-27 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A285 (útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-10-22 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 434 (svar) útbýtt þann 2015-11-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-03 14:38:24 - [HTML]
58. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-12-18 15:06:42 - [HTML]
58. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-18 15:22:40 - [HTML]

Þingmál A306 (breytingar með tilkomu Stjórnstöðvar ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-11-02 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 535 (svar) útbýtt þann 2015-11-30 17:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 430 - Komudagur: 2015-11-24 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A330 (rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Vigdís Hauksdóttir, form. fjárlaganefndar - [PDF]

Þingmál A351 (rafrænar mælingar á fjölmiðlanotkun og skoðanakannanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-11-17 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 615 (svar) útbýtt þann 2015-12-14 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A372 (stefna um nýfjárfestingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2016-02-02 - Sendandi: Íslandsstofa - [PDF]

Þingmál A387 (Nýsköpunarmiðstöð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-11-27 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 920 (svar) útbýtt þann 2016-03-01 17:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2016-01-20 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2016-02-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A442 (aldurssamsetning stjórnenda stofnana ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-12-17 11:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 794 (svar) útbýtt þann 2016-02-01 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-12-18 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2016-01-21 13:58:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2016-04-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-12 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-17 19:56:29 - [HTML]
111. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-17 20:24:19 - [HTML]
111. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-17 20:26:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A464 (rannsóknir í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-01-25 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1331 (svar) útbýtt þann 2016-05-24 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 883 - Komudagur: 2016-02-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2016-03-01 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1097 - Komudagur: 2016-03-11 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2016-04-25 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1427 - Komudagur: 2016-05-03 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A482 (reglur um starfsemi fasteignafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (svar) útbýtt þann 2016-04-07 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (svar) útbýtt þann 2016-05-10 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-01-28 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1197 (svar) útbýtt þann 2016-04-28 10:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2016-02-29 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1093 - Komudagur: 2016-03-11 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A522 (kennitöluflakk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-02-15 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1458 (svar) útbýtt þann 2016-06-02 18:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2016-04-25 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1511 - Komudagur: 2016-05-12 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2285 - Komudagur: 2016-04-05 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A540 (starfsemi Stjórnstöðvar ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-02-18 13:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1067 (svar) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2016-03-11 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A564 (raforkumál á Vestfjörðum og Hvalárvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2016-02-29 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (metanframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2016-03-02 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-23 15:55:52 - [HTML]
116. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-05-23 15:58:39 - [HTML]

Þingmál A608 (Norræna ráðherranefndin 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2016-04-14 12:14:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2016-04-25 - Sendandi: Íslandsstofa - [PDF]

Þingmál A621 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-16 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (flugþróunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1059 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2016-03-18 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-05-23 16:15:20 - [HTML]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1859 - Komudagur: 2016-08-18 - Sendandi: Stopp - hingað og ekki lengra - [PDF]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2025 - Komudagur: 2016-09-12 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2257 - Komudagur: 2016-09-06 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A682 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 293/2015 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-23 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-28 14:05:52 - [HTML]
117. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-24 17:02:08 - [HTML]

Þingmál A707 (flutningur verkefna til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-04-08 12:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (svar) útbýtt þann 2016-06-08 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-04-29 14:14:48 - [HTML]

Þingmál A732 (þátttaka Alþingis í störfum alþjóðlegra samtaka þingkvenna og kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-28 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (málefni Stjórnstöðvar ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2016-05-10 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A779 (félagasamtök til almannaheilla)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2016-08-22 16:03:25 - [HTML]

Þingmál A791 (rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl.)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 20:21:02 - [HTML]
124. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2016-06-02 14:32:02 - [HTML]

Þingmál A802 (aðgerðaáætlun um orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1405 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-06-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
137. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-22 16:21:25 - [HTML]
137. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-22 16:37:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2104 - Komudagur: 2016-09-22 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2016-09-24 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2162 - Komudagur: 2016-09-27 - Sendandi: Gylfi Árnason PhD, Aðjunkt HR - [PDF]

Þingmál A808 (Drekasvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-06-02 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1587 (svar) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A822 (uppbygging Heimskautsgerðisins á Raufarhöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1542 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-08-16 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1816 (svar) útbýtt þann 2016-10-13 11:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A840 (þriggja fasa rafmagn í dreifbýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1576 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-08-24 14:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2272 - Komudagur: 2016-09-30 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 22:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
143. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-08-31 15:53:13 - [HTML]
143. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2016-08-31 16:44:41 - [HTML]
143. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-08-31 17:02:36 - [HTML]
143. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-08-31 17:22:30 - [HTML]

Þingmál A853 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-13 15:39:40 - [HTML]

Þingmál A854 (tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1621 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-01 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A858 (fullgilding Parísarsamningsins)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-07 16:11:44 - [HTML]
148. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-07 16:17:30 - [HTML]
148. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-07 17:01:03 - [HTML]
148. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-07 18:06:41 - [HTML]

Þingmál A868 (orkukostnaður heimilanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1662 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-09-13 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A875 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 19:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2236 - Komudagur: 2016-10-07 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A878 (staða áforma um stórskipahöfn í Finnafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1700 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-09-23 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1815 (svar) útbýtt þann 2016-10-13 11:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A888 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-29 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A890 (rannsóknarleyfi Orkubús Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1754 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-10-06 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B21 (fyrirkomulag fjárlagaumræðu)

Þingræður:
4. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-09-11 10:49:59 - [HTML]

Þingmál B48 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
9. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2015-09-21 15:02:51 - [HTML]

Þingmál B70 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
12. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2015-09-24 11:12:24 - [HTML]

Þingmál B115 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
18. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-10-08 10:32:21 - [HTML]

Þingmál B128 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
19. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-10-13 13:42:31 - [HTML]

Þingmál B174 (störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-10-21 15:03:52 - [HTML]

Þingmál B176 (dagskrártillaga)

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2015-10-21 19:24:43 - [HTML]

Þingmál B179 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
25. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-10-22 11:45:59 - [HTML]

Þingmál B188 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
25. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-10-22 10:33:26 - [HTML]

Þingmál B190 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
26. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-11-02 15:19:49 - [HTML]

Þingmál B263 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-17 14:30:26 - [HTML]

Þingmál B290 (umferð um friðlandið á Hornströndum)

Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-11-23 15:25:19 - [HTML]

Þingmál B388 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
51. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-12-10 10:39:30 - [HTML]

Þingmál B421 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
54. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-12-14 10:32:44 - [HTML]

Þingmál B497 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
63. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-01-19 13:48:48 - [HTML]

Þingmál B508 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
65. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2016-01-21 10:31:21 - [HTML]

Þingmál B510 (sala bankanna)

Þingræður:
65. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-01-21 11:24:45 - [HTML]

Þingmál B574 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
74. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-02-04 10:31:59 - [HTML]
74. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-02-04 10:32:16 - [HTML]

Þingmál B596 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
78. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-02-18 10:32:07 - [HTML]

Þingmál B608 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
79. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-02-23 13:34:10 - [HTML]

Þingmál B619 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
81. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2016-02-29 15:05:18 - [HTML]

Þingmál B624 (uppbygging ferðamannastaða og samgöngukerfis)

Þingræður:
81. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-02-29 15:29:03 - [HTML]
81. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-02-29 15:31:02 - [HTML]

Þingmál B652 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
85. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-03-09 15:14:36 - [HTML]

Þingmál B710 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
92. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-04-04 16:12:55 - [HTML]

Þingmál B747 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
96. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-04-12 14:31:44 - [HTML]

Þingmál B842 (munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra um aðgerðir stjórnvalda vegna aflandsfélaga)

Þingræður:
108. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2016-05-04 17:04:08 - [HTML]

Þingmál B854 (fjarvera iðnaðarráðherra)

Þingræður:
108. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-04 15:02:36 - [HTML]

Þingmál B856 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
109. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2016-05-10 13:36:04 - [HTML]

Þingmál B858 (öryggi ferðamanna)

Þingræður:
109. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-10 14:55:54 - [HTML]

Þingmál B912 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
116. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-05-23 15:04:06 - [HTML]

Þingmál B925 (staða fjölmiðla á Íslandi)

Þingræður:
117. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-05-24 14:22:41 - [HTML]

Þingmál B946 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
121. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-05-30 21:32:03 - [HTML]

Þingmál B967 (störf þingsins)

Þingræður:
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-06-01 15:19:09 - [HTML]

Þingmál B980 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
124. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-06-02 10:32:30 - [HTML]

Þingmál B1023 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
132. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-08-15 15:14:13 - [HTML]

Þingmál B1045 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
137. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2016-08-22 15:01:01 - [HTML]

Þingmál B1107 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
144. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-09-01 10:32:37 - [HTML]

Þingmál B1116 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
145. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-09-05 15:03:24 - [HTML]

Þingmál B1135 (störf þingsins)

Þingræður:
147. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-06 14:03:16 - [HTML]

Þingmál B1153 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
150. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-09-12 15:04:54 - [HTML]

Þingmál B1171 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
153. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-09-19 16:34:58 - [HTML]

Þingmál B1234 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
160. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-09-29 10:32:53 - [HTML]

Þingmál B1246 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
161. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-10-03 11:14:30 - [HTML]

Þingmál B1297 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
167. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-10-10 10:45:49 - [HTML]

Þingmál B1313 (vaxtagreiðslur af lánum almennings)

Þingræður:
168. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-11 15:25:13 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (orkukostnaður heimilanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-12-21 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (eftirlitsstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-12-21 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A31 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-12-22 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-03-21 14:33:47 - [HTML]

Þingmál A78 (aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Andri Ingason og Rebekka Bjarnadóttir - [PDF]

Þingmál A99 (nýsköpunarverkefni fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (svar) útbýtt þann 2017-03-07 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 39/2016 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-09 10:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A146 (orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-21 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-24 15:37:06 - [HTML]
32. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-02-24 16:01:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 396 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A165 (útflutningur á raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (svar) útbýtt þann 2017-03-20 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2017-04-04 - Sendandi: Hrafnabjargavirkjun hf. - [PDF]

Þingmál A268 (stefna ríkisstjórnarinnar í raforkumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (svar) útbýtt þann 2017-05-24 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (breyting á ýmsum lögum vegna heitis Einkaleyfastofunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-03 18:28:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2017-05-19 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A379 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-30 12:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (vátryggingasamstæður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Fasteignafélag Bændahallarinnar ehf. - [PDF]

Þingmál A410 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (norræna ráðherranefndin 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-04-25 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (neytendamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-16 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál B405 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um kaup í Búnaðarbankanum)

Þingræður:
51. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-03-30 12:15:34 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A15 (viðbrögð við nýrri tæknibyltingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingar á Vestfjarðavegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (Almannaheillasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 16:25:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A73 (samkeppni í mjólkuriðnaði og stuðningur við hann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (svar) útbýtt þann 2018-02-16 12:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-12-29 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-24 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-06 15:11:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 473 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A179 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-02-06 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (svar) útbýtt þann 2018-04-09 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (sértæk skuldaaðlögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (svar) útbýtt þann 2018-04-26 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 18:33:01 - [HTML]

Þingmál A407 (lög um félagasamtök til almannaheilla)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-04-09 17:55:42 - [HTML]

Þingmál A420 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-22 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-23 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (ráðgjöf vegna siðareglna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (svar) útbýtt þann 2018-04-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (sértæk skuldaaðlögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (mótmæli gegn hvalveiðum og viðskiptahagsmunir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1397 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (árangur af störfum Stjórnstöðvar ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-07-17 13:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A44 (endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-13 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-21 18:06:36 - [HTML]

Þingmál A56 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-01 11:20:20 - [HTML]

Þingmál A64 (orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (svar) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (staða aðgerða samkvæmt ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (starfsemi smálánafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A292 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (nýjar aðferðir við orkuöflun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-08 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2014--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-22 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (kærur og málsmeðferðartími)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (svar) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 19:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (heiti Einkaleyfastofunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-05 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-21 11:14:23 - [HTML]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (húsnæðisverð í verðvísitölum, verðtrygging og verðbólgumarkmið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-03-11 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (frumvarp) útbýtt þann 2019-03-19 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-06-13 19:58:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5159 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 15:00:45 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 15:03:21 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 00:38:16 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 02:12:08 - [HTML]
108. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 23:27:08 - [HTML]
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-23 23:00:51 - [HTML]
111. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 20:31:47 - [HTML]
111. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 20:33:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5197 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5327 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-11 19:41:33 - [HTML]
94. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-04-11 19:47:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5312 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5161 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5328 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5329 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A1021 (vextir, gengistrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2107 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B286 (staða, þróun og framtíð íslenska lífeyrissjóðakerfisins)

Þingræður:
36. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-22 11:07:07 - [HTML]
36. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-11-22 11:49:38 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra kvikmyndafrmaleiðenda - [PDF]

Þingmál A14 (starfsemi smálánafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Njörður Sigurðsson - Ræða hófst: 2019-09-23 18:39:30 - [HTML]

Þingmál A104 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-13 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-26 16:48:21 - [HTML]
45. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-12-13 10:47:58 - [HTML]
47. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-17 11:04:08 - [HTML]

Þingmál A155 (fullgilding alþjóðasamnings um orkumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (svar) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-01 10:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-16 15:36:23 - [HTML]
19. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-10-16 15:48:45 - [HTML]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2020-04-21 - Sendandi: Björn Eysteinsson - [PDF]

Þingmál A351 (vegaframkvæmdir í Finnafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (svar) útbýtt þann 2019-12-17 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (raforkuflutningur í Finnafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (svar) útbýtt þann 2019-12-17 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-12 16:28:13 - [HTML]

Þingmál A448 (breyting á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (Norræna ráðherranefndin 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-12-16 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (Norræna ráðherranefndin 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-12-16 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2020-03-04 18:28:58 - [HTML]
129. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-29 15:57:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1958 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A640 (vörumerki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1806 - Komudagur: 2020-04-17 - Sendandi: Sigurjónsson og Thor - [PDF]

Þingmál A734 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2184 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Capacent ehf - [PDF]

Þingmál B70 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
10. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-09-25 15:02:36 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A260 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-05 15:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2222 - Komudagur: 2021-03-18 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1567 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: Hrafnabjargavirkjun hf. - [PDF]

Þingmál A400 (breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-14 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2073 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2074 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3011 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A603 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-17 18:03:51 - [HTML]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A628 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B140 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Kjartans Jóhannssonar.)

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-11-17 13:30:46 - [HTML]

Þingmál B339 (sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
44. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-18 21:49:52 - [HTML]
44. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-01-18 21:58:08 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-22 20:05:13 - [HTML]
39. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-22 21:28:27 - [HTML]

Þingmál A26 (endurskipulagning fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-01-25 18:59:49 - [HTML]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Ræða hófst: 2022-01-20 16:03:37 - [HTML]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-04-28 12:34:54 - [HTML]

Þingmál A279 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A309 (ferðagjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-02-02 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 586 (svar) útbýtt þann 2022-03-01 13:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (aðkoma ungs fólks að ákvarðanatöku og stefnumótun)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-03-02 15:00:16 - [HTML]

Þingmál A330 (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu og hækkana á húsnæðiskostnaði)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-03-08 18:05:21 - [HTML]

Þingmál A345 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-02-09 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 900 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 997 - Komudagur: 2022-03-01 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A408 (listamannalaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-24 15:16:36 - [HTML]
56. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2022-03-24 16:10:48 - [HTML]
56. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2022-03-24 16:16:59 - [HTML]
56. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-24 16:29:37 - [HTML]
56. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-24 17:10:47 - [HTML]
56. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-03-24 17:59:12 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-03-24 18:16:46 - [HTML]
56. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-24 18:20:15 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-28 19:39:42 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-28 20:06:53 - [HTML]

Þingmál A441 (utanríkis- og alþjóðamál 2021)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-03-10 15:57:02 - [HTML]

Þingmál A449 (grænþvottur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2022-03-09 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-03-23 19:25:58 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-23 19:55:58 - [HTML]
56. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-03-24 14:56:14 - [HTML]
90. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-06-14 20:51:18 - [HTML]

Þingmál A476 (heildarendurskoðun rekstrarumhverfis fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-04-06 14:38:07 - [HTML]
63. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-04-06 14:44:25 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-06 15:01:43 - [HTML]
63. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-04-06 15:33:54 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-06-13 21:04:39 - [HTML]
89. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-06-13 22:56:36 - [HTML]
90. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-06-14 14:34:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3212 - Komudagur: 2022-04-29 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A521 (njósnaauglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-28 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 975 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-04-07 17:57:41 - [HTML]

Þingmál A542 (Amtbókasafnið á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-30 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 988 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (rekstur skáldahúsa á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-30 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1074 (svar) útbýtt þann 2022-05-30 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A552 (skipan í stjórnir, starfshópa, nefndir, ráð o.þ.h.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-30 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1190 (svar) útbýtt þann 2022-06-09 20:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-23 18:45:43 - [HTML]

Þingmál A585 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (raunverulegir eigendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3418 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A588 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (frumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (ræktun lyfjahamps og notkun kannabisefna í lækningaskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (þáltill.) útbýtt þann 2022-04-06 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (skaðabótaréttur vegna samkeppnislagabrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-04-08 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1049 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (íslenski dansflokkurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 902 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-04-08 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 989 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (sala á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-04-25 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1105 (svar) útbýtt þann 2022-05-31 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (endurgerð skipsins Maríu Júlíu BA 36)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-05-16 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1172 (svar) útbýtt þann 2022-06-07 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-20 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-13 13:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3588 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A722 (verndun og varðveisla skipa og báta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (þáltill.) útbýtt þann 2022-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A732 (skýrsla OECD um samkeppnismat íslenskrar ferðaþjónustu og byggingariðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1233 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-06-13 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A736 (úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1282 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-06-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1418 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A758 (skilgreining)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1423 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1462 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B218 (túlkun starfsmannalaga um flutning embættismanna)

Þingræður:
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-03 16:20:07 - [HTML]
33. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-03 16:24:17 - [HTML]

Þingmál B239 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
37. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-02-10 11:01:00 - [HTML]

Þingmál B240 (staða viðkvæmra hópa og barna)

Þingræður:
37. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2022-02-10 11:05:59 - [HTML]

Þingmál B252 (hugmyndir viðskiptaráðherra um bankaskatt)

Þingræður:
38. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-02-21 15:07:28 - [HTML]
38. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-21 15:09:41 - [HTML]
38. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-02-21 15:12:09 - [HTML]
38. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-21 15:13:25 - [HTML]

Þingmál B254 (veiðigjöld)

Þingræður:
38. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-21 15:26:47 - [HTML]

Þingmál B255 (arðgreiðslur frá bönkum)

Þingræður:
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-02-21 15:29:14 - [HTML]

Þingmál B318 (sértækar aðgerðir vegna stöðu heimilanna)

Þingræður:
46. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-03-03 10:32:47 - [HTML]

Þingmál B337 (störf þingsins)

Þingræður:
48. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-03-08 13:46:24 - [HTML]

Þingmál B344 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
50. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-03-10 10:47:17 - [HTML]

Þingmál B358 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
51. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-03-14 15:39:47 - [HTML]

Þingmál B362 (hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja og veiðigjöld)

Þingræður:
51. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-03-14 16:03:55 - [HTML]

Þingmál B373 (svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
51. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-03-14 16:23:28 - [HTML]
51. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-03-14 16:27:58 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-03-14 16:33:36 - [HTML]
51. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-03-14 16:48:47 - [HTML]

Þingmál B379 (mál tekið af dagskrá)

Þingræður:
52. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-15 13:45:17 - [HTML]

Þingmál B397 (endurskoðuð þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
53. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-03-21 15:23:48 - [HTML]
53. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-03-21 15:25:11 - [HTML]

Þingmál B405 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-03-23 15:26:38 - [HTML]

Þingmál B438 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
56. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-03-24 10:40:35 - [HTML]

Þingmál B474 (vinna við þingmál)

Þingræður:
57. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-03-28 15:56:37 - [HTML]

Þingmál B478 (orð innviðaráðherra um þingstörfin)

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-03-29 14:35:45 - [HTML]

Þingmál B479 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
60. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-03-30 15:05:52 - [HTML]

Þingmál B486 (umhverfi fjölmiðla)

Þingræður:
60. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-30 16:10:55 - [HTML]

Þingmál B506 (skipan ríkisendurskoðanda í embætti ráðuneytisstjóra)

Þingræður:
61. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2022-04-04 20:03:09 - [HTML]

Þingmál B539 (ákvörðun um að leggja Bankasýsluna niður)

Þingræður:
68. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-04-25 16:09:31 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 17:30:07 - [HTML]
68. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 18:46:40 - [HTML]
68. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 18:48:49 - [HTML]
68. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 22:05:23 - [HTML]
68. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 22:07:25 - [HTML]
68. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 22:43:34 - [HTML]
68. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-04-25 22:48:40 - [HTML]
68. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 23:32:44 - [HTML]
68. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 23:58:44 - [HTML]
68. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 00:01:05 - [HTML]
68. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 00:02:17 - [HTML]
68. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 00:03:37 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 00:30:34 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 00:32:03 - [HTML]
68. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 00:43:37 - [HTML]
68. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 00:44:51 - [HTML]
68. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-04-26 02:15:08 - [HTML]
68. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 02:27:29 - [HTML]

Þingmál B548 (beiðni um viðveru ráðherra)

Þingræður:
68. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-04-25 15:08:53 - [HTML]
68. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-04-25 15:19:41 - [HTML]
68. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-04-25 15:21:07 - [HTML]
68. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-25 15:30:40 - [HTML]

Þingmál B550 (ákvörðun um að leggja Bankasýsluna niður)

Þingræður:
68. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-25 16:50:26 - [HTML]

Þingmál B551 (störf þingsins)

Þingræður:
69. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-04-26 14:00:11 - [HTML]

Þingmál B552 (sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
69. þingfundur - Halldóra Mogensen - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-26 16:05:33 - [HTML]
69. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 16:26:08 - [HTML]
69. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 16:35:34 - [HTML]

Þingmál B553 (störf þingsins)

Þingræður:
70. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-27 15:31:26 - [HTML]

Þingmál B564 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
71. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-04-28 10:48:15 - [HTML]

Þingmál B565 (traust í stjórnmálum)

Þingræður:
71. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-04-28 10:48:31 - [HTML]
71. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-04-28 10:53:20 - [HTML]

Þingmál B566 (ábyrgð fjármálaráðherra við bankasölu)

Þingræður:
71. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 10:56:19 - [HTML]
71. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 11:00:25 - [HTML]

Þingmál B568 (athugasemdir viðskiptaráðherra við fyrirkomulag bankasölu)

Þingræður:
71. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 11:11:16 - [HTML]
71. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 11:15:40 - [HTML]

Þingmál B569 (fyrirkomulag við sölu Íslandsbanka)

Þingræður:
71. þingfundur - Erna Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 11:22:09 - [HTML]

Þingmál B571 (sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-28 13:32:01 - [HTML]
71. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-04-28 13:47:32 - [HTML]
71. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-04-28 13:52:23 - [HTML]
71. þingfundur - Erna Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 13:54:44 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-28 13:56:51 - [HTML]
71. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2022-04-28 13:59:40 - [HTML]
71. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 14:04:10 - [HTML]
71. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 14:11:45 - [HTML]
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 14:16:33 - [HTML]

Þingmál B575 (afstaða ráðherra til söluferlis Íslandsbanka)

Þingræður:
71. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-04-28 11:25:14 - [HTML]
71. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-04-28 11:26:01 - [HTML]
71. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 11:28:25 - [HTML]
71. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 11:29:51 - [HTML]
71. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-04-28 11:30:56 - [HTML]
71. þingfundur - Erna Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 11:32:26 - [HTML]
71. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-04-28 11:40:29 - [HTML]
71. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-04-28 11:43:13 - [HTML]
71. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 11:47:15 - [HTML]
71. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-04-28 11:48:25 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-28 11:54:10 - [HTML]
71. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 12:03:42 - [HTML]
71. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 12:04:57 - [HTML]

Þingmál B577 (afstaða ráðherranefndar til bankasölu)

Þingræður:
72. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-29 10:33:34 - [HTML]

Þingmál B579 (ábyrgð á söluferli Íslandsbanka)

Þingræður:
72. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-29 10:48:13 - [HTML]

Þingmál B599 (störf þingsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-05-17 13:52:57 - [HTML]

Þingmál B613 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
78. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-05-23 15:07:17 - [HTML]

Þingmál B630 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
81. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2022-05-30 15:05:31 - [HTML]

Þingmál B691 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
89. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-06-13 11:35:22 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-15 09:20:05 - [HTML]
3. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-09-15 15:51:50 - [HTML]
4. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-09-16 15:18:20 - [HTML]
4. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-16 16:02:35 - [HTML]
4. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-09-16 16:15:55 - [HTML]
50. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-15 16:46:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: Menningarfélag Akureyrar ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Staðlaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A20 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A50 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A55 (neytendalán og fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A131 (samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-27 16:51:10 - [HTML]

Þingmál A143 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Bergþór Ólason - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 12:00:22 - [HTML]

Þingmál A158 (laxeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (svar) útbýtt þann 2022-10-25 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (samkeppnishæfni Íslands í alþjóðaviðskiptum og fjárfesting erlendra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2022-09-22 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - svar - Ræða hófst: 2023-03-20 18:48:31 - [HTML]
83. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - svar - Ræða hófst: 2023-03-20 18:56:19 - [HTML]

Þingmál A177 (fulltrúar í starfshópi um stofnanaumgjörð samkeppnis- og neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2022-09-22 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - svar - Ræða hófst: 2023-03-20 18:32:30 - [HTML]
83. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - svar - Ræða hófst: 2023-03-20 18:43:03 - [HTML]

Þingmál A191 (skipun þjóðminjavarðar án auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-09-22 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 442 (svar) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A212 (landamæri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 420 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-05 18:27:04 - [HTML]

Þingmál A227 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-12-12 21:06:16 - [HTML]

Þingmál A237 (ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-09-29 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 669 (svar) útbýtt þann 2022-12-09 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (skuldbindingar vegna stöðlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-10-17 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (svar) útbýtt þann 2022-12-09 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (heimild til færslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiðli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-10-17 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 719 (svar) útbýtt þann 2022-12-13 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (menningarsamningur við Akureyrarbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-10-20 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 623 (svar) útbýtt þann 2022-12-02 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-25 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-05-16 14:24:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4828 - Komudagur: 2023-05-24 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4844 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A394 (starfsaðstaða fyrir sjálfstætt starfandi fjölmiðlafólk hjá Ríkisútvarpinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-27 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-10 14:19:14 - [HTML]

Þingmál A410 (listamannalaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-08 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 698 (svar) útbýtt þann 2022-12-12 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (stjórnmálamenn í þáttum Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-08 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 558 (svar) útbýtt þann 2022-12-02 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-10 17:21:05 - [HTML]

Þingmál A442 (tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-11-17 15:01:23 - [HTML]
33. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-17 15:09:27 - [HTML]
33. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-17 15:14:25 - [HTML]
33. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-11-17 15:24:37 - [HTML]
33. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-17 15:32:35 - [HTML]

Þingmál A448 (áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-15 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1750 (svar) útbýtt þann 2023-05-15 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (líftryggingar einstaklinga sem greinst hafa með langvarandi sjúkdóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-21 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (kosningalög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-16 15:27:25 - [HTML]

Þingmál A509 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Samkeppniseftirlitið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (álit) útbýtt þann 2022-12-02 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (fjölgun starfsfólks og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-28 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1180 (svar) útbýtt þann 2023-02-23 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-09 17:23:28 - [HTML]
64. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-09 17:27:46 - [HTML]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1899 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-30 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-31 18:54:08 - [HTML]
114. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-31 19:11:45 - [HTML]
115. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-01 15:04:56 - [HTML]
115. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-01 15:37:29 - [HTML]
116. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-06-05 16:02:45 - [HTML]
116. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-06-05 16:03:55 - [HTML]
116. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-06-05 16:05:09 - [HTML]
121. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-06-08 12:35:10 - [HTML]
121. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-06-08 12:37:31 - [HTML]
121. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-06-08 12:39:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3771 - Komudagur: 2023-01-18 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4342 - Komudagur: 2023-04-12 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A566 (skipulag og stofnanir ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-12-08 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (svar) útbýtt þann 2023-03-15 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (verðupplýsingar tryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-12-09 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1073 (svar) útbýtt þann 2023-02-09 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar um samkeppnismat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-01-24 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (svar) útbýtt þann 2023-03-14 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (viðbrögð við vanvirðandi framkomu af hálfu ráðherra eða ráðuneytisstjóra og sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-01-24 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1179 (svar) útbýtt þann 2023-02-28 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (hindranir fjölmiðla á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1246 (svar) útbýtt þann 2023-03-07 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (aðgengi íslenskra neytenda að netverslunum á EES-svæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (svar) útbýtt þann 2023-03-14 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (endurgreiðslur vegna útgáfu bóka á íslensku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-01-31 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1639 (svar) útbýtt þann 2023-05-02 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (tónlistarstefna fyrir árin 2023--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-01 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1640 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-04-27 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1684 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-05-03 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-05-02 16:20:53 - [HTML]
102. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-05-03 15:45:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3899 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Tónstofa Valgerðar ehf. - [PDF]

Þingmál A690 (myndlistarstefna til 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-01 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1714 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-08 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1762 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-05-10 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-09 18:17:55 - [HTML]
105. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-10 16:57:59 - [HTML]

Þingmál A731 (takmörkun á óhóflegum innheimtukostnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-02-09 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1595 (svar) útbýtt þann 2023-04-24 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A737 (grænþvottur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1121 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2023-02-20 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (ákvarðanir nr. 69/2021 og nr. 70/2021 um breytingar á XIX. viðauka og nr. 270/2022 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-20 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-22 15:39:10 - [HTML]
67. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-22 15:42:02 - [HTML]

Þingmál A740 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1128 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-20 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (safnalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-20 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-01 16:02:35 - [HTML]
108. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-05-15 16:27:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4120 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]

Þingmál A751 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-21 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-01 16:09:00 - [HTML]

Þingmál A752 (ráðning starfsfólks með skerta starfsorku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1145 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-02-21 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1755 (svar) útbýtt þann 2023-05-15 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (álit) útbýtt þann 2023-02-27 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (álit) útbýtt þann 2023-02-28 10:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (bankaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1588 (svar) útbýtt þann 2023-04-24 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A804 (efling barnamenningar fyrir árin 2024-2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1239 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-23 14:38:15 - [HTML]
110. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-23 14:40:41 - [HTML]

Þingmál A805 (ákvörðun nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-09 12:35:05 - [HTML]
78. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-09 12:41:29 - [HTML]

Þingmál A807 (þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (þáltill.) útbýtt þann 2023-03-06 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-16 15:54:07 - [HTML]

Þingmál A811 (fulltrúi í sendiráði Íslands í Brussel)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-06 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1451 (svar) útbýtt þann 2023-04-03 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A815 (Íslandsbanki og samþjöppun á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1257 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-07 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1813 (svar) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A832 (norrænt samstarf 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-13 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (fjárveiting vegna reksturs fjölmiðla á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1320 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-14 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1596 (svar) útbýtt þann 2023-04-24 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A865 (Safnahúsið á Sauðárkróki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1357 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-20 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1594 (svar) útbýtt þann 2023-04-24 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A875 (hindranir fjölmiðla á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1371 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-22 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2040 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2017 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-08 11:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-31 12:07:56 - [HTML]
93. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2023-03-31 13:29:42 - [HTML]
94. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 21:31:43 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 21:46:40 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 21:54:13 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 21:58:26 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 22:03:17 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 22:07:48 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 22:12:29 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 22:17:21 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 22:22:24 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 22:27:10 - [HTML]
94. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 22:29:37 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 22:31:55 - [HTML]
94. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 22:34:02 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 22:36:15 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 22:41:18 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 22:46:41 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 22:51:24 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 22:56:06 - [HTML]
121. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-08 14:12:05 - [HTML]
121. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-08 15:56:16 - [HTML]
122. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-09 11:44:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4468 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4473 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Bílgreinasambandið og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A897 (heildarendurskoðun rekstrarumhverfis fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1403 (þáltill.) útbýtt þann 2023-03-27 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A899 (kvikmyndalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1411 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-27 15:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4541 - Komudagur: 2023-05-03 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A907 (kínversk rannsóknamiðstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1662 (svar) útbýtt þann 2023-05-02 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A934 (sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1464 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-29 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2083 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A952 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-06-09 15:58:07 - [HTML]

Þingmál A978 (aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1526 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-26 18:46:16 - [HTML]
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-26 19:02:06 - [HTML]
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-26 19:06:18 - [HTML]
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-26 19:10:17 - [HTML]

Þingmál A979 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-26 19:14:16 - [HTML]
99. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-26 19:20:47 - [HTML]
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-26 19:22:46 - [HTML]
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-26 19:27:13 - [HTML]
99. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-26 19:29:13 - [HTML]
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-26 19:31:32 - [HTML]
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-26 19:35:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4645 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Félag heyrnarlausra - [PDF]
Dagbókarnúmer 4687 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 4842 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4843 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-26 19:42:25 - [HTML]

Þingmál A981 (endurskoðendur og endurskoðun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-27 11:11:43 - [HTML]

Þingmál A982 (aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-26 18:00:25 - [HTML]

Þingmál A984 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A997 (úthlutanir úr Kvikmyndasjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1582 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-04-18 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (svar) útbýtt þann 2023-06-01 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1002 (könnun á sannleiksgildi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1592 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-04-19 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1756 (svar) útbýtt þann 2023-05-15 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1011 (ráð, nefndir, stjórnir, starfshópar og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1619 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-04-24 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2283 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1050 (þættirnir Skuggastríð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1690 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-05-03 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1812 (svar) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1051 (matvörugátt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1691 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-05-03 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2085 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1083 (netöryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1788 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-05-15 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2087 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1094 (endurmat útgjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1800 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-05-16 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2238 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1112 (Ríkisútvarpið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1846 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-05-23 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1124 (stafræn endurgerð íslensks prentmáls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1879 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-05-30 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2088 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1143 (notkun íslenska fánans og fánalitanna við merkingar á matvælum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1925 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-06-01 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2089 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1165 (útvistun verkefna Samkeppniseftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2029 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-06-08 11:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5022 - Komudagur: 2023-09-07 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1199 (styrkir og samstarfssamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2114 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-06-09 13:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5021 - Komudagur: 2023-09-07 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál B26 (lengd þingfundar og fyrirkomulag fjármálaumræðu)

Þingræður:
4. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-09-16 09:33:22 - [HTML]

Þingmál B28 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
5. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-09-19 15:12:14 - [HTML]

Þingmál B76 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
9. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-09-27 13:42:55 - [HTML]

Þingmál B93 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
11. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-10-10 15:09:30 - [HTML]

Þingmál B99 (eignarhald á Landsbankanum)

Þingræður:
11. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2022-10-10 15:44:52 - [HTML]
11. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2022-10-10 15:48:42 - [HTML]

Þingmál B170 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
21. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-10-20 10:31:47 - [HTML]

Þingmál B175 (rekstrarumhverfi fjölmiðla)

Þingræður:
21. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-10-20 10:58:37 - [HTML]

Þingmál B192 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
23. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-10-26 15:03:08 - [HTML]

Þingmál B220 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
25. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-11-07 15:06:22 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-11-15 17:28:33 - [HTML]
31. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-11-15 17:34:52 - [HTML]
31. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-11-15 19:25:37 - [HTML]
31. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 21:32:22 - [HTML]

Þingmál B279 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
32. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-11-16 15:03:17 - [HTML]

Þingmál B280 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu Íslandsbanka)

Þingræður:
32. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-11-16 15:03:28 - [HTML]
32. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-11-16 15:07:14 - [HTML]

Þingmál B283 (söluferli Íslandsbanka)

Þingræður:
32. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-11-16 15:23:46 - [HTML]

Þingmál B385 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
44. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-12-08 10:32:08 - [HTML]

Þingmál B415 (Pólitísk ábyrgð á Íslandi)

Þingræður:
47. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-12-12 15:46:08 - [HTML]
47. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-12-12 16:19:05 - [HTML]

Þingmál B442 (fjárframlög til fjölmiðla)

Þingræður:
49. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-12-14 15:03:07 - [HTML]

Þingmál B443 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
50. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-12-15 10:33:12 - [HTML]

Þingmál B506 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
56. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-01-26 10:33:08 - [HTML]

Þingmál B514 (Ferðaþjónustan á Íslandi í kjölfar Covid-19)

Þingræður:
56. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-01-26 11:10:52 - [HTML]

Þingmál B541 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
59. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-02-02 11:04:53 - [HTML]

Þingmál B545 (sveigjanleg starfslok)

Þingræður:
59. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-02-02 11:28:30 - [HTML]

Þingmál B640 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
69. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-02-27 15:04:16 - [HTML]

Þingmál B672 (lögfræðiálit um greinargerð vegna Lindarhvols, svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
71. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-03-01 15:04:00 - [HTML]

Þingmál B674 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
71. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-03-01 15:50:19 - [HTML]
71. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-01 15:59:11 - [HTML]

Þingmál B696 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
76. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-03-09 10:32:47 - [HTML]

Þingmál B704 (Fjölmiðlafrelsi)

Þingræður:
76. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-09 11:14:54 - [HTML]
76. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-03-09 11:32:54 - [HTML]
76. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-09 11:52:27 - [HTML]

Þingmál B719 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
79. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-03-13 15:29:18 - [HTML]

Þingmál B764 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
86. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2023-03-23 10:33:32 - [HTML]

Þingmál B785 (Loftslagsskattar ESB á millilandaflug)

Þingræður:
87. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-03-27 16:19:06 - [HTML]
87. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-03-27 16:37:49 - [HTML]

Þingmál B807 (Störf þingsins)

Þingræður:
93. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-31 10:38:45 - [HTML]

Þingmál B810 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
94. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-04-17 15:19:34 - [HTML]

Þingmál B815 (ríkisfjármálaáætlun)

Þingræður:
94. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 15:48:34 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 15:50:54 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 15:54:39 - [HTML]

Þingmál B832 (staða fjölmiðla á Íslandi)

Þingræður:
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 22:59:54 - [HTML]

Þingmál B847 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
97. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-04-24 15:09:35 - [HTML]

Þingmál B902 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
103. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-05-08 15:05:28 - [HTML]

Þingmál B908 (áhrif Airbnb á húsnæðismarkaðinn)

Þingræður:
103. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-08 15:46:45 - [HTML]
103. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-08 15:50:34 - [HTML]

Þingmál B1009 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
115. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2023-06-01 13:32:55 - [HTML]

Þingmál B1051 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
121. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-06-08 11:27:27 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-05 19:05:17 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-12-08 16:01:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 291 - Komudagur: 2023-10-20 - Sendandi: Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) - [PDF]
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A8 (þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-28 17:59:45 - [HTML]

Þingmál A15 (eftirlit með heimagistingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-12-06 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (svar) útbýtt þann 2024-03-05 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1108 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-02-22 23:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-03-06 15:41:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1290 - Komudagur: 2023-12-20 - Sendandi: Félag heyrnarlausra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2024-01-25 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A37 (málstefna íslensks táknmáls 2024--2027 og aðgerðaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1298 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-03-20 16:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2023-12-19 - Sendandi: Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra - [PDF]

Þingmál A53 (miðstöð íslenskrar þjóðtrúar á Ströndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-26 13:53:43 - [HTML]

Þingmál A62 (nýsköpunar-, rannsókna og þróunarsjóður ferðaþjónustunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-07 16:56:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 775 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Háskólafélag Suðurlands ehf. - [PDF]

Þingmál A109 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A137 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðendur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (ákvörðun og framkvæmd þvingaðrar lyfjagjafar við brottvísanir)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-11-06 15:13:08 - [HTML]

Þingmál A253 (útvistun verkefna Samkeppniseftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-09-26 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 878 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (ferðakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1018 (svar) útbýtt þann 2024-02-13 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-10-10 13:32:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 103 - Komudagur: 2023-10-09 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 477 - Komudagur: 2023-10-31 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A280 (heimild til færslu bókhalds í öðrum gjaldmiðlum en krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-09-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 479 (svar) útbýtt þann 2023-11-06 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2023-10-18 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A325 (fjölþrepa markaðssetning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 480 (svar) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (hlutur fyrirtækja í hagnaðardrifinni verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-10-18 15:48:39 - [HTML]

Þingmál A356 (hlutfall þjóðarframleiðslu fyrirtækja og félaga sem gera upp í öðrum gjaldmiðli en krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-10-16 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1294 (svar) útbýtt þann 2024-03-20 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2024-01-23 13:31:51 - [HTML]

Þingmál A365 (myndefni gervigreindar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-10-16 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 513 (svar) útbýtt þann 2023-11-09 11:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (grænþvottur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2023-10-16 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-17 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-22 17:54:26 - [HTML]

Þingmál A379 (árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-11-29 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (framlög og hagræðingarkrafa til Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-10-17 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 879 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-11-13 12:31:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2023-11-10 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A383 (ákvörðun nr. 190/2022 um breytingar á XI. viðauka við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-18 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-07 15:23:19 - [HTML]
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-07 15:28:33 - [HTML]

Þingmál A396 (félagsleg fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-10-24 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 671 (svar) útbýtt þann 2023-12-05 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (greiðslur almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-01-31 15:02:03 - [HTML]

Þingmál A429 (fjöldi starfsmanna, stöðugilda og einstaklinga í verktöku hjá Ríkisútvarpinu ohf. og RÚV sölu ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-10-26 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 577 (svar) útbýtt þann 2023-11-21 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-11-15 15:01:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A439 (alþjóðlegar skuldbindingar og frumvarpsgerð)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-11-20 15:05:35 - [HTML]

Þingmál A441 (alþjóðlegar skuldbindingar og frumvarpsgerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-10-26 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 876 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (staða félagslegra fyrirtækja á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (þáltill.) útbýtt þann 2023-11-06 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-15 17:49:20 - [HTML]

Þingmál A472 (upprunaábyrgðir á raforku)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-12-05 13:31:21 - [HTML]

Þingmál A486 (kvikmyndalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-13 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-21 16:30:56 - [HTML]
34. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-21 16:35:04 - [HTML]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-29 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1605 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-04-30 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-12-04 16:44:15 - [HTML]
108. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-05-07 15:46:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1445 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A528 (hlaðvarpsgerð Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2023-11-23 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (endurskoðun á reglum um búningsaðstöðu og salerni)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-02-12 15:02:00 - [HTML]

Þingmál A548 (fjárheimildir Samkeppniseftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2236 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1355 - Komudagur: 2024-01-31 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A559 (tilkynningarskyld útlánaþjónusta og neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-12-07 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 896 (svar) útbýtt þann 2024-01-25 12:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (ferðaþjónustustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2023-12-08 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (Ríkisútvarpið og áfengisauglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-12-07 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 877 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (viðhald fagþekkingar á hefðbundnu og fornu handverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (þáltill.) útbýtt þann 2023-12-12 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-12-14 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A598 (styrkir og samstarfssamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 901 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-01-22 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1767 (svar) útbýtt þann 2024-06-03 15:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1417 - Komudagur: 2024-02-09 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1657 - Komudagur: 2024-03-04 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1920 - Komudagur: 2024-04-04 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A613 (eftirlit með fjárhagsupplýsingastofum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-01-23 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1871 (svar) útbýtt þann 2024-07-05 10:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-05-13 15:02:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2372 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A625 (norrænt samstarf 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-01 12:17:19 - [HTML]

Þingmál A627 (fyrirtækjaskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A633 (Evrópuráðsþingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-31 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-03-05 13:32:49 - [HTML]

Þingmál A650 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2024-01-31 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-02-05 17:39:17 - [HTML]

Þingmál A656 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2023)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-01 15:09:33 - [HTML]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A686 (Ríkisútvarpið og útvarpsgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1027 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-02-08 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2029 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2024-03-04 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1921 - Komudagur: 2024-04-04 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2375 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A688 (varðveisla íslenskra danslistaverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (þáltill.) útbýtt þann 2024-02-12 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-21 16:40:23 - [HTML]

Þingmál A690 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-09 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-12 16:06:33 - [HTML]
70. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-02-12 16:15:45 - [HTML]
102. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-04-24 19:08:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2024-02-27 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2024-02-29 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2024-03-04 - Sendandi: Heimaleiga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1734 - Komudagur: 2024-03-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A717 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-22 17:45:52 - [HTML]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SVÞ og VÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A741 (umboðsmaður náttúrunnar)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-04-10 15:02:13 - [HTML]

Þingmál A751 (kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1121 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-02-22 23:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2246 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1922 - Komudagur: 2024-04-04 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2376 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A758 (handrit þjóðsagnasafns Jóns Árnasonar afhent íslensku þjóðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (þáltill.) útbýtt þann 2024-03-04 19:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A802 (styrkir til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-03-11 17:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1846 (svar) útbýtt þann 2024-06-20 11:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2373 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A823 (hatursorðræða og kynþáttahatur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-03-12 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1503 (svar) útbýtt þann 2024-04-15 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Kristín Huld Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A856 (nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1281 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-03-19 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2374 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A936 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 21:21:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2316 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Kammeróperan ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2351 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Söngskóli Sigurðar Demetz - [PDF]
Dagbókarnúmer 2420 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Félag íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2488 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A937 (listamannalaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 22:15:00 - [HTML]
125. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-19 21:03:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2620 - Komudagur: 2024-05-26 - Sendandi: Félag íslenskra tónlistarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2681 - Komudagur: 2024-06-03 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2810 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2565 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2669 - Komudagur: 2024-05-31 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A939 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1386 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A940 (bókmenntastefna fyrir árin 2024--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1387 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2535 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2539 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Landskerfi bókasafna hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2613 - Komudagur: 2024-05-24 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2699 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A941 (efling og uppbygging sögustaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1388 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2450 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Hólmfríður Sveinsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2566 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Kristín Huld Sigurðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2628 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Safnaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2648 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2809 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A965 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1428 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1961 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2377 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1007 (aðkeypt þjónusta hjá Samkeppniseftirlitinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1472 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 17:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2378 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1011 (skýrsla starfshóps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1780 (svar) útbýtt þann 2024-06-04 13:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2379 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1894 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-14 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-18 13:38:30 - [HTML]
99. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 15:13:06 - [HTML]
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 15:17:55 - [HTML]
100. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-04-22 18:25:50 - [HTML]
100. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-22 20:43:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2312 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2429 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1036 (ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1505 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-18 17:44:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2668 - Komudagur: 2024-05-30 - Sendandi: Guðmundur Björnsson - [PDF]

Þingmál A1061 (ávinningur sjálfvirknivæðingar og gervigreindar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1540 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-17 19:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1765 (svar) útbýtt þann 2024-06-03 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1067 (erlend fjárfesting á Íslandi samanborið við önnur norræn ríki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1549 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2024-04-18 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-17 16:19:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2701 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A1092 (auglýsingasala RÚV)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1622 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-30 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1116 (verðlagsþróun innanlandsflugs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1705 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-05-14 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1121 (verklagsreglur Ríkisútvarpsins um kynferðisbrot starfsfólks og verktaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1723 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-05-16 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-03 17:42:01 - [HTML]

Þingmál A1143 (stefna í neytendamálum til ársins 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1808 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-06-06 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1151 (íslenska sem opinbert mál á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1839 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-06-10 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2243 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1171 (kynhlutlaust mál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1937 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-06-18 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2244 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1173 (varðveisla bókhaldsgagna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1945 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-06-19 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1197 (stytta af Þorfinni karlsefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2031 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-06-22 00:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2230 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1208 (kaup auglýsinga og kynningarefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2046 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-06-22 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2245 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B13 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-09-13 19:41:05 - [HTML]
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-13 19:43:13 - [HTML]

Þingmál B134 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
9. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-09-26 13:34:13 - [HTML]

Þingmál B137 (niðurstöður áfrýjunarnefndar samkeppnismála um athugun Samkeppniseftirlitsins)

Þingræður:
9. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-09-26 13:47:51 - [HTML]

Þingmál B139 (áhrif hækkunar stýrivaxta á heimilin í landinu)

Þingræður:
9. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-26 14:01:51 - [HTML]

Þingmál B152 (Samkeppniseftirlit)

Þingræður:
10. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-28 13:32:34 - [HTML]
10. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-09-28 14:03:58 - [HTML]

Þingmál B155 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
11. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-10-09 15:13:01 - [HTML]

Þingmál B156 (aðgerðir stjórnvalda gegn verðbólgu)

Þingræður:
11. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2023-10-09 15:13:31 - [HTML]

Þingmál B162 (Ráðstöfun söluágóða af ríkiseignum til fjárfestinga í mikilvægum innviðum)

Þingræður:
11. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-09 16:25:40 - [HTML]

Þingmál B168 (Störf þingsins)

Þingræður:
12. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-10 14:17:17 - [HTML]

Þingmál B196 (Þolmörk ferðaþjónustunnar)

Þingræður:
15. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-16 16:11:43 - [HTML]

Þingmál B200 (Störf þingsins)

Þingræður:
16. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-10-17 13:40:56 - [HTML]

Þingmál B202 (Störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-10-18 15:32:23 - [HTML]

Þingmál B213 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
18. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-10-19 10:32:16 - [HTML]

Þingmál B236 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
21. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-10-26 10:32:09 - [HTML]

Þingmál B307 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
31. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-11-14 13:33:14 - [HTML]

Þingmál B325 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
33. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-11-20 15:07:46 - [HTML]

Þingmál B344 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
36. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-11-23 11:05:52 - [HTML]

Þingmál B355 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
37. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-11-27 15:04:31 - [HTML]

Þingmál B393 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
41. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-12-04 15:06:07 - [HTML]

Þingmál B395 (tímabundinn vaxtabótaauki)

Þingræður:
41. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-12-04 15:19:59 - [HTML]

Þingmál B440 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
47. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-12-11 15:02:52 - [HTML]

Þingmál B522 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
56. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2024-01-22 16:53:01 - [HTML]

Þingmál B523 (fjármögnun stuðnings við Grindvíkinga og mótvægisaðgerðir á húsnæðismarkaði)

Þingræður:
56. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-01-22 16:59:00 - [HTML]

Þingmál B566 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
60. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-01-30 13:33:57 - [HTML]

Þingmál B604 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
64. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-02-05 15:05:15 - [HTML]

Þingmál B644 (aðgerðir varðandi fíknisjúkdóma og geðheilbrigðismál)

Þingræður:
70. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-02-12 15:03:40 - [HTML]

Þingmál B719 (samkeppniseftirlit á Íslandi og innleiðing skaðabótatilskipunar ESB)

Þingræður:
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-03-04 15:09:15 - [HTML]

Þingmál B741 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
82. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-03-07 10:32:00 - [HTML]

Þingmál B748 (Samkeppni og neytendavernd)

Þingræður:
82. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-07 11:19:45 - [HTML]
82. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2024-03-07 11:38:41 - [HTML]

Þingmál B751 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
83. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-03-11 15:06:16 - [HTML]

Þingmál B768 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
86. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-03-18 15:11:02 - [HTML]

Þingmál B773 (eigendastefna ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki)

Þingræður:
86. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-03-18 15:39:43 - [HTML]
86. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-03-18 15:43:10 - [HTML]

Þingmál B791 (Fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
89. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-03-20 17:00:35 - [HTML]

Þingmál B836 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
94. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2024-04-11 10:34:50 - [HTML]

Þingmál B864 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
97. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-04-17 15:03:50 - [HTML]

Þingmál B890 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
100. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2024-04-22 15:12:47 - [HTML]

Þingmál B913 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
103. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-04-29 15:19:43 - [HTML]

Þingmál B972 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
110. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-05-13 15:05:43 - [HTML]

Þingmál B973 (kynhlutleysi í íslensku máli)

Þingræður:
110. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-05-13 15:06:14 - [HTML]

Þingmál B978 (RÚV á TikTok og fréttaskýring um lóðamál olíufélaganna)

Þingræður:
110. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-13 15:43:01 - [HTML]

Þingmál B1015 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
115. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-06-03 15:06:51 - [HTML]

Þingmál B1034 (viðvera fjármálaráðherra við umræðu mála)

Þingræður:
115. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-06-03 16:20:14 - [HTML]
115. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-06-03 16:22:37 - [HTML]
115. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-06-03 16:23:20 - [HTML]
115. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-06-03 16:25:08 - [HTML]

Þingmál B1082 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
122. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-06-13 11:09:11 - [HTML]

Þingmál B1100 (Störf þingsins)

Þingræður:
123. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-14 10:46:02 - [HTML]

Þingmál B1134 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
126. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-06-20 10:33:50 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2024-09-12 17:20:44 - [HTML]
4. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-09-13 10:40:07 - [HTML]
4. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-09-13 11:12:15 - [HTML]
4. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-09-13 11:39:21 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 11:44:32 - [HTML]
4. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-09-13 12:00:33 - [HTML]
4. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-09-13 12:04:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2024-10-06 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2024-10-21 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneyt - [PDF]
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2024-11-06 - Sendandi: Menningarfélagið Hraun í Öxnadal - [PDF]
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: Riff - Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Snorrastofa í Reykholti - [PDF]
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2024-10-28 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneyt - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A31 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-11 19:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (viðhald fagþekkingar á hefðbundnu og fornu handverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-13 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (miðstöð íslenskrar þjóðtrúar á Ströndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A132 (þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-17 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (afhending á handriti þjóðsagnasafns Jóns Árnasonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-19 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (auglýsingasala RÚV)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-09-17 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-10-10 10:33:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneyt - [PDF]
Dagbókarnúmer 499 - Komudagur: 2024-11-19 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneyt - [PDF]

Þingmál A214 (verklagsreglur Ríkisútvarpsins um kynferðisbrot starfsfólks og verktaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-09-17 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneyt - [PDF]
Dagbókarnúmer 498 - Komudagur: 2024-11-19 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneyt - [PDF]

Þingmál A221 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2024-10-11 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A222 (námsgögn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A237 (bann við auglýsingum á jarðefnaeldsneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-26 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (bókmenntastefna fyrir árin 2025--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2024-10-07 16:44:31 - [HTML]

Þingmál A281 (ákvarðanir nr. 317/2023 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-10 10:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-11-12 18:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-24 10:33:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 389 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2024-11-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A304 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (keðjuábyrgð, kjarasamningar og framlög til kvikmyndasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (þáltill.) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (kvartanir yfir fréttaflutningi Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-11-01 10:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2024-11-19 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneyt - [PDF]

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B9 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-09-11 19:41:11 - [HTML]
2. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-09-11 21:27:39 - [HTML]

Þingmál B46 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
8. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-09-19 10:33:03 - [HTML]

Þingmál B63 (þróun á húsnæðismarkaði og hlutur banka í að lækka verðbólgu)

Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-09-24 14:17:04 - [HTML]

Þingmál B64 (Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs)

Þingræður:
9. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-24 14:34:35 - [HTML]

Þingmál B99 (Störf þingsins)

Þingræður:
13. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-10-09 15:35:26 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A93 (auglýsingasala RÚV)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (svar) útbýtt þann 2025-03-05 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (bókmenntastefna fyrir árin 2025--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-06 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-13 12:05:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Málnefnd um íslenskt táknmál - [PDF]
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 438 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Málnefnd um íslenskt táknmál - [PDF]

Þingmál A216 (niðurlagning menningar- og viðskiptaráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (svar) útbýtt þann 2025-04-29 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-24 10:58:58 - [HTML]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A279 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-29 20:33:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A440 (nám í fjallaleiðsögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (svar) útbýtt þann 2025-07-11 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekjur af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-10 13:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 318 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: SÍM, Samband íslenskra myndlistarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 347 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Menningarfélagið Hraun í Öxnadal - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2025-10-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A217 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (menningarframlag streymisveitna til að efla íslenska menningu og íslenska tungu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]