Merkimiði - Dagsektir


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (538)
Dómasafn Hæstaréttar (851)
Umboðsmaður Alþingis (38)
Stjórnartíðindi - Bls (432)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (758)
Dómasafn Félagsdóms (23)
Dómasafn Landsyfirréttar (35)
Alþingistíðindi (1908)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (21)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (38)
Lagasafn handa alþýðu (8)
Lagasafn (533)
Lögbirtingablað (2)
Alþingi (2475)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1920:66 nr. 59/1919 (Höfðabrekka)[PDF]

Hrd. 1921:127 nr. 13/1920[PDF]

Hrd. 1923:397 nr. 45/1922[PDF]

Hrd. 1929:1027 nr. 83/1928[PDF]

Hrd. 1929:1135 nr. 42/1929[PDF]

Hrd. 1933:165 nr. 19/1932[PDF]

Hrd. 1934:1031 nr. 64/1934[PDF]

Hrd. 1935:141 nr. 41/1934[PDF]

Hrd. 1935:301 nr. 142/1934 (Löggilding til að standa fyrir húsasmíðum)[PDF]

Hrd. 1936:285 nr. 107/1935[PDF]

Hrd. 1936:348 nr. 18/1935 (Víxill - Líftryggingarskírteini - Fullnusta bótagreiðslu)[PDF]

Hrd. 1936:441 nr. 120/1936 (Leifsgata 32)[PDF]

Hrd. 1936:479 nr. 17/1936[PDF]

Hrd. 1937:183 nr. 34/1936[PDF]

Hrd. 1937:237 nr. 143/1936[PDF]

Hrd. 1937:678 nr. 75/1936[PDF]

Hrd. 1938:41 nr. 55/1937 (Leifsgata)[PDF]

Hrd. 1938:399 nr. 48/1938 (Leifsgata 32)[PDF]

Hrd. 1938:753 nr. 67/1938 (Kulkompagni)[PDF]

Hrd. 1939:285 nr. 157/1937[PDF]

Hrd. 1939:365 nr. 5/1939 (Saumakonan - Saumastofan Gullfoss)[PDF]
Þýsk saumakona skuldbatt sig ótímabundið til þess að vinna ekki fyrir aðra við sambærileg störf í Reykjavík og nágrenni og Hafnarfirði. Þegar 3 ár voru liðin stofnaði konan eigin saumastofu og krafðist fyrri vinnuveitandinn þess að hún léti af starfrækslu þeirrar stofu. Hæstiréttur taldi að bannið hefði ekki mátt standa lengur en í eitt ár í þessu tilviki.
Hrd. 1939:400 nr. 47/1939 (Innlausn veiðiréttar)[PDF]

Hrd. 1940:189 nr. 98/1939[PDF]

Hrd. 1940:287 nr. 28/1940 (Kiddabúð)[PDF]

Hrd. 1940:320 nr. 96/1939[PDF]

Hrd. 1940:413 nr. 90/1940[PDF]

Hrd. 1941:210 nr. 24/1941[PDF]

Hrd. 1942:47 nr. 31/1941 (Meiðyrðamál)[PDF]

Hrd. 1942:223 nr. 33/1942[PDF]

Hrd. 1943:112 nr. 75/1942[PDF]

Hrd. 1943:265 nr. 66/1942[PDF]

Hrd. 1943:339 nr. 43/1943[PDF]

Hrd. 1944:19 nr. 69/1943[PDF]

Hrd. 1944:192 nr. 63/1943[PDF]

Hrd. 1945:113 nr. 79/1944[PDF]

Hrd. 1945:117 kærumálið nr. 2/1945[PDF]

Hrd. 1945:263 kærumálið nr. 5/1945[PDF]

Hrd. 1945:348 kærumálið nr. 10/1945[PDF]

Hrd. 1946:384 nr. 152/1945 (Torfbirgðir)[PDF]

Hrd. 1946:599 kærumálið nr. 8/1945[PDF]

Hrd. 1947:227 nr. 132/1946[PDF]

Hrd. 1947:370 kærumálið nr. 11/1947[PDF]

Hrd. 1948:556 nr. 103/1946[PDF]

Hrd. 1949:74 kærumálið nr. 8/1949[PDF]

Hrd. 1949:209 nr. 156/1948[PDF]

Hrd. 1949:407 nr. 7/1947 (Laufás - Laufástún)[PDF]

Hrd. 1950:6 kærumálið nr. 20/1949[PDF]

Hrd. 1951:74 nr. 130/1949[PDF]

Hrd. 1951:86 nr. 88/1948[PDF]

Hrd. 1951:90 nr. 167/1949 (Einangrunartorf)[PDF]

Hrd. 1951:116 nr. 27/1950[PDF]

Hrd. 1951:125 kærumálið nr. 2/1951 (Vitnaskýrslur)[PDF]

Hrd. 1951:418 nr. 14/1950[PDF]

Hrd. 1952:80 nr. 46/1950 (Grafarnes - Forsamningur)[PDF]

Hrd. 1953:170 nr. 169/1949[PDF]

Hrd. 1953:257 nr. 54/1951[PDF]

Hrd. 1953:336 nr. 115/1952 (Vegur að sumarbústað - Heimkeyrsla - Mógilsá)[PDF]

Hrd. 1953:411 nr. 50/1953[PDF]

Hrd. 1953:461 nr. 135/1952[PDF]

Hrd. 1954:260 nr. 116/1953[PDF]

Hrd. 1954:329 nr. 146/1952[PDF]

Hrd. 1954:374 nr. 134/1953[PDF]

Hrd. 1954:534 nr. 17/1953 (Njarðargata)[PDF]

Hrd. 1955:32 nr. 3/1955[PDF]

Hrd. 1955:67 nr. 118/1953 (Um gildi kvaðar á húslóð - Kirkjutún)[PDF]

Hrd. 1955:321 nr. 128/1954[PDF]

Hrd. 1956:79 nr. 140/1954[PDF]

Hrd. 1956:85 nr. 37/1955[PDF]

Hrd. 1956:209 nr. 112/1955 (Mjóahlíð)[PDF]

Hrd. 1956:427 nr. 73/1956 (Trésmiðir)[PDF]

Hrd. 1957:233 nr. 40/1957[PDF]

Hrd. 1957:277 nr. 53/1957[PDF]

Hrd. 1957:501 nr. 48/1955[PDF]

Hrd. 1957:514 nr. 78/1956 (Laugavegur 80)[PDF]

Hrd. 1957:607 nr. 17/1956 (Þjóðleikhúsdómur)[PDF]

Hrd. 1957:708 nr. 118/1956 (Stórholt)[PDF]

Hrd. 1958:477 nr. 158/1957[PDF]

Hrd. 1958:651 nr. 95/1957 (Þýsku börnin)[PDF]
Eftir Seinni heimstyrjöld komu margar þýskar konur til Íslands og byrjuðu að vinna út á landi. Ein þeirra eignaðist tvö börn með íslenskum manni í hjúskap með öðrum. Lagaákvæði kvað á um að íslensk lög ættu við um börn þegar móðirin væri íslenskur ríkisborgari. Þýska konan lést og féllst héraðsdómur á kröfu um að börnin færu til Þýskalands. Lögunum var breytt í rekstri málsins fyrir Hæstarétti þar sem reglan var orðuð með þeim hætti að íslensku lögin kvæðu á um búsetu móður á Íslandi.
Hrd. 1961:86 nr. 57/1960[PDF]

Hrd. 1961:607 nr. 14/1959[PDF]

Hrd. 1961:772 nr. 164/1960[PDF]

Hrd. 1962:101 nr. 111/1961 (Fésekt fyrir meiðyrði)[PDF]

Hrd. 1962:123 nr. 180/1959[PDF]

Hrd. 1962:835 nr. 138/1961[PDF]

Hrd. 1962:881 nr. 9/1962[PDF]

Hrd. 1963:222 nr. 148/1962[PDF]

Hrd. 1963:349 nr. 79/1961[PDF]

Hrd. 1963:553 nr. 144/1962 (Rafmagnsveita Reykjavíkur)[PDF]

Hrd. 1964:79 nr. 31/1963[PDF]

Hrd. 1964:695 nr. 24/1964[PDF]

Hrd. 1965:63 nr. 87/1964 (Skaftahlíð)[PDF]

Hrd. 1965:635 nr. 208/1964[PDF]

Hrd. 1965:773 nr. 20/1965[PDF]

Hrd. 1965:930 nr. 201/1965[PDF]

Hrd. 1966:550 nr. 175/1964[PDF]

Hrd. 1966:628 nr. 44/1965[PDF]

Hrd. 1966:937 nr. 43/1965[PDF]

Hrd. 1967:682 nr. 141/1966[PDF]

Hrd. 1967:768 nr. 76/1967[PDF]

Hrd. 1967:1055 nr. 22/1967[PDF]

Hrd. 1968:145 nr. 88/1967[PDF]

Hrd. 1968:628 nr. 62/1968[PDF]

Hrd. 1968:762 nr. 196/1966[PDF]

Hrd. 1969:57 nr. 34/1968[PDF]

Hrd. 1969:1070 nr. 115/1968 (Snorrastaðir)[PDF]

Hrd. 1969:1149 nr. 30/1969 (Álfaskeið 98)[PDF]

Hrd. 1969:1213 nr. 84/1969 (Sokkaverksmiðjan Eva)[PDF]
Gerð var krafa um dagsektir þar til veðbandslausn á keyptri eign færi fram.
Hrd. 1969:1251 nr. 213/1968[PDF]

Hrd. 1969:1338 nr. 187/1969[PDF]

Hrd. 1970:87 nr. 89/1969[PDF]

Hrd. 1970:749 nr. 52/1970[PDF]

Hrd. 1971:525 nr. 218/1970 (Garðaflöt)[PDF]

Hrd. 1971:927 nr. 65/1970[PDF]

Hrd. 1971:957 nr. 3/1971[PDF]

Hrd. 1971:1004 nr. 39/1970 (Grímshagi)[PDF]

Hrd. 1971:1012 nr. 15/1971[PDF]

Hrd. 1972:30 nr. 134/1971[PDF]

Hrd. 1972:144 nr. 8/1971 (Háaloft)[PDF]
Í afsali hinnar seldu eignar, útgefnu 29. apríl 1967, kom fram að háaloft fylgdi íbúð. Því afsali var svo þinglýst með athugasemdum og kvað ein þeirra um að háalofts yfir íbúðinni hefði ekki verið getið á afsalinu sem seljandinn framvísaði þegar hann keypti íbúðina á sínum tíma.

Síðari eftirgrennslan kaupanda leiddi í ljós að háaloftið væri sameign hússins, og sótti hann því eftir matsgerð dómkvaddra matsmanna til að meta tjónið af ágangi annarra íbúa um háaloftið. Í matsgerðinni var litið svo á að þetta teldist eigi bótahæft. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu dómsins í héraði að gefinni þeirri athugasemd að kaupandinn hefði ekki leitt fram neinar sönnur er hnekktu því mati matsgerðarinnar.
Hrd. 1972:635 nr. 175/1971[PDF]

Hrd. 1972:995 nr. 113/1971[PDF]

Hrd. 1973:469 nr. 81/1972[PDF]

Hrd. 1973:771 nr. 169/1972[PDF]

Hrd. 1974:639 nr. 19/1973[PDF]

Hrd. 1974:707 nr. 51/1973[PDF]

Hrd. 1974:890 nr. 8/1973[PDF]

Hrd. 1976:90 nr. 27/1976[PDF]

Hrd. 1976:286 nr. 172/1973[PDF]

Hrd. 1976:656 nr. 147/1975 (Forsjá barns)[PDF]

Hrd. 1976:720 nr. 137/1976[PDF]

Hrd. 1977:1260 nr. 38/1975 (Sunnuvegur)[PDF]

Hrd. 1978:78 nr. 13/1978[PDF]

Hrd. 1978:855 nr. 232/1976[PDF]

Hrd. 1978:903 nr. 178/1976 (Hamraborg)[PDF]

Hrd. 1978:912 nr. 179/1976 (Hamraborg 16 - Miðbæjarframkvæmdir)[PDF]

Hrd. 1979:32 nr. 145/1977 (Hátún)[PDF]

Hrd. 1979:167 nr. 22/1977 (Sléttuhraun)[PDF]

Hrd. 1979:178 nr. 223/1976 (Miðvangur 125 - Lóðarréttindi)[PDF]

Hrd. 1979:1174 nr. 43/1977[PDF]

Hrd. 1981:1229 nr. 62/1979[PDF]

Hrd. 1981:1499 nr. 31/1981[PDF]

Hrd. 1981:1573 nr. 257/1981 (Hluthafar)[PDF]

Hrd. 1982:37 nr. 263/1981[PDF]

Hrd. 1982:462 nr. 193/1978 (Aðalstræti)[PDF]

Hrd. 1983:1458 nr. 205/1980 (Vörumerkjaréttur)[PDF]

Hrd. 1983:2225 nr. 220/1983[PDF]

Hrd. 1984:65 nr. 142/1982[PDF]

Hrd. 1984:368 nr. 38/1982[PDF]

Hrd. 1984:742 nr. 184/1981[PDF]

Hrd. 1984:1341 nr. 110/1984 (Ólögleg eggjataka)[PDF]

Hrd. 1985:3 nr. 40/1983 (Breiðvangur)[PDF]

Hrd. 1985:59 nr. 222/1982[PDF]

Hrd. 1985:128 nr. 146/1983[PDF]

Hrd. 1985:179 nr. 155/1983[PDF]

Hrd. 1985:218 nr. 87/1982[PDF]

Hrd. 1985:671 nr. 187/1983 (Nóatún - Gnoðavogur)[PDF]

Hrd. 1985:1189 nr. 45/1984[PDF]

Hrd. 1986:704 nr. 129/1986[PDF]

Hrd. 1986:770 nr. 165/1984[PDF]

Hrd. 1986:1551 nr. 39/1986 (Flóagaflstorfan)[PDF]

Hrd. 1986:1564 nr. 40/1986[PDF]

Hrd. 1986:1571 nr. 41/1986[PDF]

Hrd. 1986:1576 nr. 42/1986[PDF]

Hrd. 1986:1580 nr. 43/1986[PDF]

Hrd. 1986:1585 nr. 44/1986[PDF]

Hrd. 1986:1589 nr. 45/1986[PDF]

Hrd. 1986:1594 nr. 46/1986[PDF]

Hrd. 1986:1702 nr. 274/1985 (Goðheimar)[PDF]

Hrd. 1987:437 nr. 35/1986 (Atvikalýsing)[PDF]

Hrd. 1987:664 nr. 327/1986[PDF]

Hrd. 1987:782 nr. 111/1987[PDF]

Hrd. 1987:1201 nr. 235/1984 (Gröf - Ytri-Tjarnir[PDF]

Hrd. 1987:1374 nr. 14/1986 (Samvinnufélagið Hreyfill)[PDF]

Hrd. 1988:116 nr. 331/1986[PDF]

Hrd. 1988:812 nr. 130/1988[PDF]

Hrd. 1988:1039 nr. 186/1988[PDF]

Hrd. 1988:1169 nr. 270/1986 (Esjubraut)[PDF]

Hrd. 1988:1319 nr. 159/1985[PDF]

Hrd. 1988:1341 nr. 282/1987[PDF]

Hrd. 1988:1344 nr. 243/1987[PDF]

Hrd. 1988:1567 nr. 370/1988[PDF]

Hrd. 1989:618 nr. 203/1987[PDF]

Hrd. 1989:995 nr. 245/1987[PDF]

Hrd. 1989:1268 nr. 259/1988[PDF]

Hrd. 1990:48 nr. 241/1989[PDF]

Hrd. 1990:688 nr. 63/1989[PDF]

Hrd. 1991:3 nr. 447/1990 (Olíuverslun Íslands)[PDF]

Hrd. 1991:331 nr. 94/1991[PDF]

Hrd. 1992:17 nr. 504/1991 (Sæbraut I)[PDF]

Hrd. 1992:747 nr. 316/1989[PDF]

Hrd. 1992:800 nr. 218/1989[PDF]

Hrd. 1992:837 nr. 154/1992 (Sæbraut II)[PDF]

Hrd. 1992:844 nr. 155/1992 (Sæbraut III)[PDF]

Hrd. 1992:1009 nr. 302/1989[PDF]

Hrd. 1992:1209 nr. 30/1990 (Sumarbústaður)[PDF]

Hrd. 1992:1597 nr. 339/1992[PDF]

Hrd. 1992:1804 nr. 403/1992 (Sæbraut IV)[PDF]

Hrd. 1993:469 nr. 429/1989 (Fasteign og uppþvottavél)[PDF]
Dráttarvextir voru dæmdir frá dómsuppsögudegi í Hæstarétti, án þess að það var skýrt nánar.
Hrd. 1993:509 nr. 119/1992[PDF]

Hrd. 1993:603 nr. 27/1993[PDF]

Hrd. 1993:1527 nr. 302/1993[PDF]

Hrd. 1993:1624 nr. 480/1989[PDF]

Hrd. 1993:1675 nr. 121/1989[PDF]

Hrd. 1993:1984 nr. 187/1990[PDF]

Hrd. 1993:2106 nr. 465/1993[PDF]

Hrd. 1994:117 nr. 514/1993 (Fjallaskáli á Fimmvörðuhálsi - Þórsmörk)[PDF]

Hrd. 1994:190 nr. 401/1990[PDF]

Hrd. 1994:387 nr. 202/1991 (Vogatunga)[PDF]

Hrd. 1994:424 nr. 88/1994[PDF]

Hrd. 1994:891 nr. 214/1991 (Grund í Skorradal)[PDF]

Hrd. 1994:2057 nr. 331/1991 (Kelduhvammur 5)[PDF]

Hrd. 1994:2527 nr. 245/1991 (Sala fasteignar - Brot gegn lögum um sölu fasteigna)[PDF]
Seljendur voru fasteignasalarnir sjálfir. Þrátt fyrir að brotið hefði verið á lögum um sölu fasteigna leiddi það ekki til ógildingu sölunnar.
Hrd. 1995:136 nr. 84/1993[PDF]

Hrd. 1995:167 nr. 312/1992 (Aðgangur að eldri sjúkraskrám)[PDF]

Hrd. 1995:497 nr. 421/1993[PDF]

Hrd. 1995:509 nr. 222/1993 (Kleppsvegur)[PDF]

Hrd. 1995:867 nr. 193/1992[PDF]

Hrd. 1995:888 nr. 99/1995[PDF]

Hrd. 1995:1333 nr. 383/1993[PDF]

Hrd. 1995:1342 nr. 401/1993 (Stóri Núpur)[PDF]

Hrd. 1995:1646 nr. 316/1992 (Öryggisþjónustan Vari)[PDF]

Hrd. 1995:1814 nr. 428/1992[PDF]

Hrd. 1995:1940 nr. 237/1995 (Stóru-Vogaskóli)[PDF]

Hrd. 1995:2101 nr. 362/1992[PDF]

Hrd. 1995:2175 nr. 418/1993 (Rauðilækur)[PDF]

Hrd. 1995:2270 nr. 321/1995 (Fiskanes)[PDF]

Hrd. 1995:2392 nr. 492/1993[PDF]

Hrd. 1995:2480 nr. 361/1993 (Skipagata 13 - Fjárfestingafélagið Skandia hf.)[PDF]
Veðskuldabréf gefið út í öðrum veðrétti. Útgefandinn var Skipagata 13 hf. Verðbréfasjóður fær síðan bréfið og var því þinglýst athugasemdalaust. Mistök voru gerð með athugasemdalausri þinglýsingu þar sem húsinu fylgdu engin lóðarréttindi.

Þegar nauðungarsölunni lauk þurfti gerðarbeiðandi svo að kosta flutning hússins af lóðinni.
Hæstiréttur taldi sjóðinn bera eigin sök þar sem hann leitaði ekki upplýsinga sem hann hefði átt að gera.
Hrd. 1995:2582 nr. 186/1995 (Tollstjórinn)[PDF]

Hrd. 1995:2641 nr. 409/1993 (Póstur og sími)[PDF]

Hrd. 1995:2760 nr. 366/1995[PDF]

Hrd. 1996:858 nr. 309/1994 (Grafarvogssókn)[PDF]
Þrotabú verktakafyrirtækis höfðaði mál gegn Grafarvogssókn og tryggingafélagi og setti fram dómkröfur sínar þannig að Grafarvogssókn bæri að greiða sér fjárhæð og tryggingafélagið yrði að þola dóm í málinu á hendur sókninni.

Hæstiréttur taldi að þar sem engri dómkröfu hefði verið beint að tryggingafélaginu né því stefnt til réttargæslu í málinu, væri rétt að vísa málsókninni gagnvart því ex officio frá héraðsdómi.
Hrd. 1996:1163 nr. 100/1994 (Eimskip - Fiskfarmur - Haldsréttur)[PDF]

Hrd. 1996:1199 nr. 23/1996[PDF]

Hrd. 1996:1255 nr. 53/1994 (Ávöxtun sf. - Bankaeftirlit Seðlabankans)[PDF]

Hrd. 1996:1673 nr. 231/1994 (Lóðamörk)[PDF]

Hrd. 1996:1868 nr. 95/1996[PDF]

Hrd. 1996:2786 nr. 276/1995 (Langholtsvegur)[PDF]

Hrd. 1996:2928 nr. 261/1995 (Hlutabréf)[PDF]

Hrd. 1996:2942 nr. 262/1995[PDF]

Hrd. 1996:3358 nr. 184/1995[PDF]

Hrd. 1996:3804 nr. 101/1996[PDF]

Hrd. 1996:4206 nr. 445/1996[PDF]

Hrd. 1997:175 nr. 33/1996[PDF]

Hrd. 1997:474 nr. 133/1996 (Eftirlit / hlutverk)[PDF]

Hrd. 1997:746 nr. 207/1996 (Grensásvegur)[PDF]

Hrd. 1997:773 nr. 197/1996 (Smiðjuvegur)[PDF]

Hrd. 1997:864 nr. 219/1996[PDF]

Hrd. 1997:1409 nr. 287/1996[PDF]

Hrd. 1997:1985 nr. 327/1995[PDF]

Hrd. 1997:2087 nr. 369/1996[PDF]

Hrd. 1997:2187 nr. 277/1997 (Mb. Faxavík)[PDF]

Hrd. 1997:3465 nr. 475/1997[PDF]

Hrd. 1998:179 nr. 15/1998[PDF]

Hrd. 1998:187 nr. 113/1997[PDF]

Hrd. 1998:867 nr. 345/1997 (Ferðaskrifstofan Vilborg)[PDF]

Hrd. 1998:1209 nr. 225/1997 (Mb. Freyr)[PDF]
Verið að selja krókabát. Síðar voru sett lög sem hækkuðu verðmæti bátsins. Seljandinn taldi sig hafa átt að fá meira fyrir bátinn og bar fyrir sig að hann hafi verið ungur og óreyndur. Talið að hann hefði getað ráðfært sig við föður sinn.

Þessi dómur er umdeildur þar sem Hæstiréttur nefndi að seljandinn hefði getað gert hitt eða þetta.
Hrd. 1998:3499 nr. 26/1998[PDF]

Hrd. 1998:3757 nr. 136/1998[PDF]

Hrd. 1998:4232 nr. 190/1998[PDF]

Hrd. 1998:4342 nr. 187/1998 (Sómastaðir - Niðurrif)[PDF]

Hrd. 1998:4421 nr. 189/1998 (Kjóavellir)[PDF]

Hrd. 1999:1043 nr. 74/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1155 nr. 262/1998 (Skipsskrokkur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1455 nr. 467/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1498 nr. 126/1999 (Ármúli)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1855 nr. 376/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2195 nr. 5/1999 (Fasteignatorgið)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2505 nr. 10/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2857 nr. 219/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4523 nr. 226/1999 (Hafnarstræti 20)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4862 nr. 344/1999 (Keflavík í Skagafirði)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:945 nr. 437/1999 (Bakki)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1648 nr. 470/1999 (Geymslufé)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1845 nr. 476/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2090 nr. 42/2000 (Ármúli)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2148 nr. 205/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2200 nr. 440/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2829 nr. 351/2000 (Dagsektir)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4155 nr. 75/2000 (Hleðsluforrit)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4327 nr. 251/2000 (Miklabraut)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1040 nr. 384/2000 (Óskráð sambúð)[HTML]
Fólk var í óskráðri sambúð og spurt hvort þau voru í sambúð eða ekki. Móðirin hafði dáið og því torvelt að fá svar.
Niðurstaðan var að þau voru í sambúð þegar barnið fæddist og því var M skráður faðir.
Síðar var lögunum breytt þannig að krafist var skráðrar sambúðar.
Hrd. 2001:1090 nr. 58/2000 (Vatnsendi)[HTML]
ÞH gerði kröfu á hendur L um niðurfellingu eignarnáms á spildu af landi Vatnsenda er fram hafði farið árið 1947. Kröfuna byggði hann á að því sem eignarnáminu var ætlað að ná fram á sínum tíma hefði ekki gengið eftir, og að L ætlaði að selja Kópavogsbæ landið undir íbúðabyggð í stað þess að skila því.

Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að eingöngu lítill hluti af hinu eignarnumda landsvæðis hafði verið notað til þess að reisa fjarskiptamannvirki og því stórt svæði sem ekki hafði verið notað í þeim tilgangi. Héraðsdómur taldi að afsalið sem gefið var út árið 1947 hafi verið algert og því ætti eignarnámsþolinn enga kröfu til þess að fá aftur landspildur sem væru ekki notaðar í samræmi við eignarnámsheimildina. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms en tók þó fram slík endurheimt á landi þyrfti ekki að fara fram nema fyrir lægi lagaheimild eða sérstakar aðstæður.
Hrd. 2001:1472 nr. 318/2000 (Metró)[HTML]

Hrd. 2001:1837 nr. 155/2001 (Faðernisviðurkenning - Málshöfðunarfrestur)[HTML]

Hrd. 2001:2167 nr. 139/2001[HTML]

Hrd. 2001:2352 nr. 7/2001[HTML]

Hrd. 2001:2733 nr. 247/2001 (Ólögmæti og vikið til hliðar)[HTML]

Hrd. 2001:3358 nr. 39/2001[HTML]

Hrd. 2001:4472 nr. 245/2001 (Handsal)[HTML]

Hrd. 2002:1108 nr. 116/2002 (Lyfjaverslun)[HTML]

Hrd. 2002:1291 nr. 154/2002 (Skotíþróttasamband Íslands)[HTML]
Málinu var vísað frá þar sem ekki hafði verið reynt að tæma kæruleiðir innan íþróttahreyfingarinnar.
Hrd. 2002:2507 nr. 356/2002 (Bandaríki Norður-Ameríku)[HTML]

Hrd. 2002:3182 nr. 155/2002 (Njálsgata 33 - Sér Danfoss)[HTML]

Hrd. 2002:3959 nr. 268/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:3990 nr. 228/2002 (Reykjavíkurhöfn)[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4203 nr. 224/2002 (Bakkabraut)[HTML][PDF]

Hrd. 2003:261 nr. 12/2003[HTML]

Hrd. 2003:303 nr. 301/2002[HTML]

Hrd. 2003:506 nr. 329/2002 (Bátasmiður - Gáski)[HTML]

Hrd. 2003:833 nr. 305/2002 (Dráttar- og lóðsbátur)[HTML]
Verktaki tók að sér að smíða bát og átti kaupandinn að skila teikningum til verktakans. Afhending teikninganna dróst og var talið að tafir á verkinu hefðu verið réttlætanlegar í því ljósi enda var afhendingin forsendan fyrir því að verktakinn gæti framkvæmt skyldu sína.
Hrd. 2003:1748 nr. 456/2002[HTML]

Hrd. 2003:1847 nr. 160/2003[HTML]

Hrd. 2003:1859 nr. 156/2003[HTML]

Hrd. 2003:2649 nr. 13/2003 (Jarðvinna)[HTML]

Hrd. 2003:3023 nr. 73/2003 (Vatn - Dalabyggð)[HTML]

Hrd. 2003:3036 nr. 3/2003 (Lífiðn)[HTML]
Maður ritaði undir veðskuldabréf þar sem hann gekkst undir ábyrgð fyrir skuld annars aðila við banka. Engin lagaskylda var um greiðslumat þegar lánið var tekið og lét bankinn hjá líða að kanna greiðslugetu lántakans áður en lánið var veitt. Ábyrgðarmaðurinn var samkvæmt mati dómkvadds manns með þroskahömlun ásamt því að vera ólæs. Hann var því talinn hafa skort hæfi til að gera sér grein fyrir skuldbindingunni.

Undirritun ábyrgðarmannsins var því ógilt á grundvelli 36. gr. samningalaga nr. 7/1936.
Hrd. 2003:3221 nr. 40/2003 (Otislyftur)[HTML]

Hrd. 2003:3343 nr. 79/2003 (Eyvindarstaðavegur)[HTML]

Hrd. 2003:3542 nr. 124/2003 (Plast, miðar og tæki)[HTML]
Talið var að samningskveðið févíti sem lagt var á starfsmann sökum brota hans á ákvæði ráðningarsamnings um tímabundið samkeppnisbann hafi verið hóflegt.
Hrd. 2003:4256 nr. 194/2003 (Björgunarbátur)[HTML]
Sbr. matsgerð var sýnt fram á að báturinn gæti ekki náð tilætluðum hraða þar sem ganghraðinn væri ekki í samræmi við smíðalýsingar. Bóta var krafist um þann kostnað sem þyrfti að reiða af hendi til að breyta bátnum.
Hrd. 2003:4395 nr. 457/2003[HTML]

Hrd. 2003:4538 nr. 461/2003[HTML]

Hrd. 2003:4582 nr. 228/2003 (Vífilfell)[HTML]

Hrd. 2004:489 nr. 272/2003 (Vesturberg)[HTML]

Hrd. 2004:1129 nr. 37/2004[HTML]

Hrd. 2004:1766 nr. 91/2004[HTML]

Hrd. 2004:3624 nr. 131/2004 (Ísnet)[HTML]

Hrd. 2004:3745 nr. 404/2003[HTML]

Hrd. 2004:3994 nr. 200/2004 (Móhella 1)[HTML]

Hrd. 2004:4449 nr. 206/2004[HTML]

Hrd. 2004:4689 nr. 459/2004 (Sóleyjarimi)[HTML]

Hrd. 2004:4871 nr. 326/2004 (Almannahætta vegna íkveikju - Greiðsla skaðabóta)[HTML]

Hrd. 2005:297 nr. 24/2005[HTML]

Hrd. 2005:2692 nr. 71/2005 (Flétturimi)[HTML]

Hrd. 2005:2861 nr. 277/2005 (Hnoðrahöll ehf.)[HTML]

Hrd. 2005:3720 nr. 430/2005[HTML]

Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I)[HTML]
Vegagerðin bauð út verk á Evrópska efnahagssvæðinu um gerð Héðinsfjarðarganga. Lægsta boðið var sameiginlegt tilboð íslensks aðila og dansks aðila sem var 3,2% yfir kostnaðaráætlun. Fyrir tilkynningu úrslita útboðsins samþykkti ríkisstjórn Íslands að fresta verkinu um þrjú ár og nýtt útboð færi fram miðað við það. Í kjölfarið tilkynnti Vegagerðin öllum bjóðendum að öllum tilboðum hefði verið hafnað á grundvelli þensluástands í þjóðfélaginu og að stofnunin fengi ekki nægt fjármagn fyrir þessar framkvæmdir.

Aðilarnir er áttu lægsta boðið kærðu ákvörðunina til kærunefndar útboðsmála og taldi nefndin að ákvörðunin hefði verið ólögmæt og að hún væri skaðabótaskyld, þó án afstöðu til efndabóta. Þeir höfðuðu svo viðurkenningarmál fyrir dómstólum um skaðabætur. Hæstiréttur taldi að þó lagaheimild væri sannarlega til staðar um að hafna öllum tilboðum væri þó ekki hægt að beita þeirri heimild án þess að fyrir lægju bæði málefnalegar og rökstuddar ástæður. Hann taldi engar málefnalegar ástæður liggja fyrir þeirri ákvörðun. Nefndi hann þar að auki að á Vegagerðinni hefði legið sönnunarbyrðin um að ekki hefði verið samið við lægstbjóðendur en hún axlaði ekki þá sönnunarbyrði. Þar sem lægstbjóðendur hefðu boðið sem næmi hærri fjárhæð en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á var talið að þeir hefðu sýnt fram á að þeir hefðu orðið fyrir tjóni. Var því viðurkennd bótaskylda íslenska ríkisins gagnvart lægstbjóðendum.
Hrd. 2005:4599 nr. 459/2005 (Álit um bótaskyldu - Opinber innkaup)[HTML]

Hrd. 2005:4697 nr. 482/2005[HTML]

Hrd. 2005:5171 nr. 292/2005 (Sóleyjarimi)[HTML]

Hrd. 2006:1051 nr. 97/2006 (Bankareikningar lögmannsstofu)[HTML]
Viðskipti með stofnfjárbréf voru kærð. Lögregla leitaði til Fjármálaeftirlitsins um gagnaöflun og voru þau svo afhent lögreglunni. Deilt var um hvort lögreglan gæti nýtt atbeina annarra aðila til að afla fyrir sig gögn. Hæstiréttur taldi að slíkt væri heimilt.
Hrd. 2006:1364 nr. 445/2005[HTML]

Hrd. 2006:1464 nr. 138/2006[HTML]

Hrd. 2006:1489 nr. 157/2006[HTML]

Hrd. 2006:1975 nr. 438/2005[HTML]

Hrd. 2006:2650 nr. 210/2006[HTML]

Hrd. 2006:3393 nr. 337/2006[HTML]

Hrd. 2006:3542 nr. 467/2006[HTML]

Hrd. 2006:3674 nr. 63/2006[HTML]

Hrd. 2006:4269 nr. 51/2006 (Berjarimi)[HTML]

Hrd. nr. 52/2007 dags. 12. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 87/2007 dags. 27. febrúar 2007 (Suðurhús I)[HTML]

Hrd. nr. 500/2006 dags. 15. mars 2007 (Álafossvegur)[HTML]

Hrd. nr. 92/2007 dags. 16. mars 2007 (Olíusamráðsdómur - Forstjórar olíufélaga)[HTML]
Forstjórar olíufélaga voru ákærðir. Álitið var að skilin á milli rannsóknar samkeppnisyfirvalda og sakamálarannsóknar lögreglu. Ákærunni var vísað frá dómi þar sem fyrrnefnda rannsóknin var framkvæmd á þeim grundvelli að ákærðu voru neyddir að lögum til að fella á sig sök, sem notað var svo gegn þeim í síðarnefndu rannsókninni. Hæstiréttur taldi þetta leiða til þess að rannsóknin var ónýt að öllu leyti.
Hrd. nr. 173/2007 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 519/2006 dags. 26. apríl 2007 (Umgengnisréttur)[HTML]

Hrd. nr. 521/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 58/2007 dags. 25. október 2007 (Klettháls)[HTML]

Hrd. nr. 80/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 208/2007 dags. 20. desember 2007 (Stangarhylur)[HTML]

Hrd. nr. 306/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Kjarval)[HTML]

Hrd. nr. 473/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 429/2007 dags. 23. apríl 2008 (Cadillac Escalade)[HTML]

Hrd. nr. 455/2007 dags. 15. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 388/2008 dags. 2. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 32/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Viðbygging ofan á hús - Suðurhús - Brottflutningur I)[HTML]

Hrd. nr. 588/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 97/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 151/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 271/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 224/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 84/2009 dags. 4. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 208/2008 dags. 5. mars 2009 (Lónsbraut - Milliloft)[HTML]

Hrd. nr. 444/2008 dags. 7. apríl 2009 (Sumarhús af sameiginlegri lóð - Miðengi - Sunnuhvoll II)[HTML]

Hrd. nr. 533/2008 dags. 7. apríl 2009 (Síðumúli)[HTML]

Hrd. nr. 479/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 565/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 266/2009 dags. 2. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 280/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 368/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 433/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 118/2009 dags. 8. október 2009 (Kvöð um umferð á Laugaveg)[HTML]

Hrd. nr. 602/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 202/2009 dags. 17. desember 2009 (Lambeyri)[HTML]

Hrd. nr. 711/2009 dags. 8. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 745/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 398/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 50/2010 dags. 3. febrúar 2010 (Hafsbrún ehf.)[HTML]
Samningur á milli aðila um varnarþing sem var svo hunsað. Ósannað var um að samkomulag hefði verið á milli lögmanna aðilanna þess efnis.
Hrd. nr. 290/2009 dags. 4. mars 2010 (Úrskurður ráðuneytis)[HTML]

Hrd. nr. 411/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 84/2010 dags. 24. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 399/2009 dags. 6. maí 2010 (Skuggahverfi)[HTML]

Hrd. nr. 454/2010 dags. 29. júlí 2010 (Tálmun - Aðför)[HTML]

Hrd. nr. 352/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 420/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 415/2010 dags. 23. ágúst 2010 (Hólmsheiði)[HTML]

Hrd. nr. 568/2010 dags. 12. október 2010 (Þörungaverksmiðjan)[HTML]

Hrd. nr. 601/2010 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 193/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Átök um umgengni)[HTML]
Dæmi um það hvernig umgengnin var ákveðin mismunandi eftir barni.
Hrd. nr. 80/2010 dags. 9. desember 2010 (Kiðjaberg - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 348/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 350/2010 dags. 24. febrúar 2011 (Miklar umgengnistálmanir - Áhrif á forsjárhæfni)[HTML]
Alvarleg athugasemd varð gerð um forsjárhæfni beggja.
Ekki umdeilt að K hefði tálmað umgengni.
M var gagnrýndur fyrir að fylgja rétti sínum til umgengni of hart.

Kjarnadæmi um það hvernig úrlausnarkerfið gagnast ekki til að leysa úr svona málum.
Pabbinn höfðaði nýtt forsjármál í þetta skiptið. Fyrsta málið í þessari atburðarrás hafði verið höfðað mörgum árum árum.
Ekki dæmigerð forsjárdeila.
Hrd. nr. 406/2010 dags. 24. mars 2011 (Leiga á landspildu - Akrar í Borgarbyggð - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 533/2010 dags. 26. maí 2011 (Syðra Fjall 1)[HTML]

Hrd. nr. 542/2010 dags. 21. júní 2011 (Álftaneslaug)[HTML]
Deilt var um uppgjör verksamnings um sundlaug á Álftanesi. Verktakinn vildi að samningnum yrði breytt því hann vildi hærri greiðslu vegna ófyrirsjáanlegra verðlagshækkana sem urðu á tímabilinu og jafnframt á 36. gr. samningalaga.

Byggingavísitalan hækkaði ekki um 4% eins og áætlað hafði verið, heldur yfir 20%.
Hæstiréttur synjaði kröfu verktakans um breytingu vegna brostinna forsendna, en hins vegar fallist á að breyta honum á grundvelli 36. gr. samningalaganna.
Hrd. nr. 407/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Hrd. nr. 558/2011 dags. 21. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 49/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 124/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Sjóferðir Arnars ehf. - Vélbáturinn Þingey)[HTML]
Álitamál 1:
Kaupandi vélbáts átti að greiða eina milljón við undirritun og einnig standa við síðari greiðslu. Ljóst þótti að kaupandinn greiddi ekki fyrri greiðsluna á þeim tíma en seljandinn þinglýsti samt sem áður samningnum. Kaupandinn innti af hendi þá greiðslu síðar án athugasemda frá seljandanum. Hæstiréttur taldi að seljandinn gæti ekki notað þessa vanefnd gegn kaupandanum síðar af þeim sökum þegar aðrar vanefndir voru bornar upp.

Álitamál 2:
Afhenda átti bát eigi síðar en tiltekinn dag á atvinnustöð kaupanda að Húsavík. Hæstiréttur taldi að hér hafi verið um reiðukaup að ræða og 3. mgr. 6. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000, ætti við. Seljandinn var talinn vera skyldugur til þess að tilkynna kaupandanum tímanlega hvenær afhending fyrir þann dag ætti að fara fram. Þá taldi Hæstiréttur að um hefði verið um afhendingardrátt að ræða sökum þess að báturinn hafi ekki verið í umsömdu ástandi og kaupandinn því ekki getað tekið við bátnum.

Í ljósi vanefnda beggja aðila væru ekki skilyrði uppfyllt um riftun samningsins.
Hrd. nr. 690/2010 dags. 7. desember 2011 (Völuteigur 31 og 31a)[HTML]

Hrd. nr. 619/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 654/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 137/2011 dags. 15. desember 2011 (Kársnessókn)[HTML]

Hrd. nr. 236/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 210/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 497/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 491/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 316/2012 dags. 25. maí 2012 (Úrskurðarnefnd raforkumála)[HTML]

Hrd. nr. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 620/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 543/2011 dags. 14. júní 2012 (Jöklafold 4)[HTML]

Hrd. nr. 528/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 472/2012 dags. 26. september 2012 (Latibær)[HTML]

Hrd. nr. 129/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 665/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 136/2012 dags. 8. nóvember 2012 (Sterk tengsl föður)[HTML]

Hrd. nr. 137/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 138/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús II - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 276/2012 dags. 13. desember 2012 (Bergsmári 4)[HTML]

Hrd. nr. 362/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 424/2012 dags. 17. janúar 2013 (Grenitrén í Kópavogi)[HTML]
Krafa var sett fram um að grenitré yrði fjarlægt eða til vara að tréð yrði stytt. Hæstiréttur var í vafa hvernig hefði átt að framkvæma varakröfuna.

Dómurinn er til marks um það almenna viðmið að viðkvæmni fólks nýtur ekki sérstakrar verndar.
Hrd. nr. 439/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Skipulagsvald sveitarfélags - Borgarholtsbraut)[HTML]
Maður vildi breyta aðkomu að eign sinni og var synjað af Kópavogsbæ. Hæstiréttur taldi sig ekki geta ógilt þá synjun.
Hrd. nr. 532/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 418/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 137/2013 dags. 14. mars 2013 (Útgáfa afsals)[HTML]

Hrd. nr. 612/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 524/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 141/2013 dags. 19. september 2013 (Álfhólsvegur)[HTML]
Dómkröfum var vísað frá dómi ex officio þar sem þær voru taldar vera málsástæður fyrir öðrum dómkröfum í sama máli og ættu því ekki erindi inn í málið sem sjálfstæðar dómkröfur.
Hrd. nr. 117/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 303/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 425/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 630/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 643/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 87/2010 dags. 3. apríl 2014 (Hróarsholt)[HTML]
Tekist á um meinta fölsun. Maður krafðist viðurkenningar gagnvart tengdaföður á að hafa eignast landspildu sem hann og systkini hans hefðu erft eftir föður sinn.
Stefnandinn hafði falsað yfirlýsingu stefnda, samkvæmt rannsókn á rithönd.
Hrd. nr. 749/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 265/2014 dags. 13. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 300/2014 dags. 13. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 286/2014 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 774/2013 dags. 12. júní 2014 (Lóð í Þormóðsdal)[HTML]

Hrd. nr. 353/2014 dags. 16. júní 2014 (Wow air)[HTML]

Hrd. nr. 469/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 562/2014 dags. 9. september 2014 (Heiðarvegur)[HTML]

Hrd. nr. 540/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 58/2014 dags. 18. september 2014 (Fonsi)[HTML]

Hrd. nr. 113/2014 dags. 2. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 632/2014 dags. 6. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 708/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 753/2014 dags. 2. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 29/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 183/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 299/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 184/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 45/2015 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 139/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 89/2015 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 545/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 421/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 283/2015 dags. 30. apríl 2015 (Um hvað er sáttameðferðin?)[HTML]
Sáttameðferð var í umgengnisdeilu K og M.
M höfðaði svo forsjármál.
Málshöfðun M var ruglingsleg þar sem hann gerði ekki greinarmun á umgengni og lögheimili.
Niðurstaðan var að sáttavottorð um umgengni væri ekki nóg fyrir mál um forsjá og lögheimili.
Hrd. nr. 342/2015 dags. 21. maí 2015 (Ice Lagoon - Frávísun)[HTML]
Meiri hluti Hæstaréttar taldi ráðstöfun um undirritun leigusamnings lögmæta þar sem hún krafðist ekki samþykkis allra félagsmanna þar sem hún var ekki meiriháttar, auk þess sem rétt hefði verið staðið að ákvörðunarferlinu. Þá fengu þeir sem voru á móti áformunum tilkynningu um fyrirhugaða ákvörðunartöku og fengu tækifæri til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri.

Litið var til þess að einn þeirra aðila hefði um margra ára skeið boðið upp á sambærilega þjónustu og gefið út yfirlýsingu á sínum tíma að aðrir sameigendur hefðu rétt til þess að nýta landið á sambærilegan hátt á öðrum hlutum landsins en hann var að nota. Fyrirliggjandi leigusamningur var því ekki talinn hvorki fela í sér óvenjulega né meiriháttar ráðstöfun.

Sératkvæði í málinu fól í sér að dómarinn hafi verið ósammála meiri hlutanum hvað varðar bærni félagsins til að taka þá ákvörðun, og ráðstöfunin hafi því talist óheimil.
Hrd. nr. 731/2014 dags. 4. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 721/2014 dags. 4. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 492/2015 dags. 5. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 394/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 408/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 252/2015 dags. 22. október 2015 (Hvaleyrarbraut 22)[HTML]

Hrd. nr. 704/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 128/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Bónusgrísinn)[HTML]

Hrd. nr. 194/2015 dags. 19. nóvember 2015 (Miðhraun 14)[HTML]

Hrd. nr. 239/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 172/2015 dags. 17. desember 2015 (KAX)[HTML]
KS var að láta reisa einbýlishús og réð KAX sem lögmann vegna ágreinings sem átti sér stað í tengslum við byggingu þess. Deilurnar í þessu máli snerust um það að KS hefði ráðið KAX til að vinna verkið en ekki fulltrúa hans. Hæstiréttur taldi að KS hefði átt að vera ljóst að KAX ynni ekki einn að verkinu og átti skilningurinn að vera sá að KAX væri í forsvari í dómsmálinu.
Hrd. nr. 807/2015 dags. 20. janúar 2016 (Gunnars majónes)[HTML]

Hrd. nr. 246/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 379/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 563/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 120/2016 dags. 26. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 447/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 246/2016 dags. 6. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 304/2016 dags. 30. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 67/2016 dags. 9. júní 2016 (Tengsl - Tálmanir - Tilraun)[HTML]

Hrd. nr. 268/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 540/2015 dags. 16. júní 2016 (Laugarásvegur 62 - Matsgerð)[HTML]
Miklar yfirlýsingar fóru fram í fasteignaauglýsingu, sem sem að fasteign hefði verið endurbyggð frá grunni, en raunin var að stór hluti hennar var upprunalegur.

Hæstiréttur nefndi að með afdráttarlausum yfirlýsingum sé seljandi ekki eingöngu að ábyrgjast réttmæti upplýsinganna heldur einnig ábyrgjast gæði verksins. Reynist þær upplýsingar ekki sannar þurfi seljandinn að skila þeirri verðmætaaukningu aftur til kaupandans.
Hrd. nr. 476/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 526/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 517/2016 dags. 7. september 2016 (Samtök sparifjáreigenda)[HTML]
Samtök sparifjáreigenda höfðuðu mál á hendur fimm mönnum er voru að afplána refsingu í fangelsinu að Kvíabryggju. Í héraðsdómi var máli vísað frá á þeim forsendum að fangar teldust ekki eiga fasta búsetu í fangelsinu sbr. ákvæði laga um lögheimili þar sem fram kom að dvöl í fangelsi ígilti ekki fastri búsetu, og því væri ekki hægt að byggja afplánunarstað fangans sem grundvöll fyrir varnarþingi í málinu í skilningi 1. mgr. 32. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.

Hæstiréttur var sammála því mati héraðsdóms en ógilti svo þann úrskurð á þeim forsendum að slíkt hefði verið heimilt skv. 4. mgr. 32. gr. laganna. Stefnandi í héraði vísaði til þess ákvæðis í munnlegum málflutningi en stefndu í héraði andmæltu því á þeim vettvangi þar sem þess hefði ekki verið getið í stefnu, en héraðsdómari sinnti ekki þeim andmælum. Hæstiréttur tók fram að eigi væri skylt að taka fram í héraðsdómsstefnu á hvaða grundvelli stefnandi teldi stefna eiga varnarþing í þeirri þinghá, né að stefnandinn þurfi að svara fyrir fram atriðum sem stefndi gæti reynt að beita sér fyrir í þeim efnum. Með hliðsjón af þessum atriðum og öðrum felldi hann úrskurð héraðsdóms úr gildi og kvað á um að málið skyldi hljóta efnislega umfjöllun hjá héraðsdómi.
Hrd. nr. 579/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 109/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 665/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 91/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Ursus)[HTML]

Hrd. nr. 18/2016 dags. 15. desember 2016 (Kæra stjórnvalds á máli til lögreglu)[HTML]

Hrd. nr. 418/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 130/2017 dags. 22. mars 2017 (Aðfararheimild í 6 mánuði)[HTML]
M hafði verið í neyslu og K var hrædd um að senda barnið í umgengni hjá honum sökum neyslunnar.
Krafist var dagsekta og tillaga um nýjan samning um umgengni.
M hafði líka höfðað forsjármál og var matsmaður kvaddur.
K hafði ítrekað tálmað umgengni en hún fór rétt fram eftir kvaðningu matsmannsins.
K hélt því fram við rekstur forsjármálsins að ekki væri þörf á aðför þar sem umgengnin hafði farið rétt fram, en dómarinn nefndi þau tengsl á réttri framkvæmd á umgengni við gerð matsgerðarinnar.
K var ekki talið heimilt að tálma umgengni M við barnið vegna áhyggja hennar um að M neytti enn fíkniefna.
Hrd. nr. 250/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 264/2017 dags. 16. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 563/2016 dags. 18. maí 2017 (Kjötbökumálið)[HTML]
Matvælastofnun hafði keypt eina pakkningu af kjötbökum til rannsóknar og fann ekkert nautakjöt í bökunni. Fyrirtækið var beitt viðurlögum og birti Matvælastofnun tilkynningu um það á vefsíðu sinni.

Fyrirtækið fór í mál. Hæstiréttur vísaði til þess að með reglugerð var búið að ákveða að heilbrigðiseftirlitið hefði þurft að birta slíkar upplýsingar og brast því Matvælastofnun heimild til þess.
Hrd. nr. 510/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 485/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 441/2017 dags. 14. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 468/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Grjóthleðsla)[HTML]

Hrd. nr. 467/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Grjóthleðsla)[HTML]

Hrd. nr. 437/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 664/2016 dags. 21. september 2017 (Stakkholt)[HTML]

Hrd. nr. 623/2016 dags. 12. október 2017 (Vaxtaendurskoðun)[HTML]
Vísað var til að sökum þess að engin fyrirmæli voru í nýju lögunum um lagaskil þeirra og eldri laganna bæri að leysa úr ágreiningi um skyldur er stofnaðar voru í tíð eldri laga á grundvelli eldri laganna en ekki þeirra nýrri. Skipti þá engu þótt skyldurnar hafi að einhverju leyti verið ítarlegri skilgreindar í nýju lögunum en þeim eldri.

Í þessu máli var ágreiningur um skyldu lánveitenda um upplýsingagjöf um vexti við gerð lánssamnings að því leyti að bankinn tilgreindi ekki við hvaða aðstæður óbreytilegir vextir myndu breytast. Staðfesti Hæstiréttur því niðurstöðu Neytendastofu og áfrýjunarnefndar neytendamála um að bankinn hefði brotið eldri lögin að þessu leyti.
Hrd. nr. 680/2016 dags. 23. nóvember 2017 (K/F Stjörnan)[HTML]

Hrd. nr. 655/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 721/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 856/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 869/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 54/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Greiðslumat)[HTML]

Hrd. nr. 91/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 269/2017 dags. 20. apríl 2018 (Þrotabú KNH ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 438/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 321/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 485/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 729/2017 dags. 26. júní 2018 (Ærumeiðing)[HTML]

Hrd. nr. 106/2017 dags. 25. október 2018 (Aðgengi fatlaðs einstaklings að fasteignum á vegum sveitarfélags)[HTML]

Hrd. nr. 18/2018 dags. 16. janúar 2019 (Álag á skattstofna og ábyrgð maka - Ekki ábyrgð á álagi)[HTML]
K var rukkuð um vangoldna skatta M og lætur reyna á allt í málinu. Meðal annars að verið sé að rukka K um bæði skattinn og álagið. Álagið er refsing og því ætti hún ekki að bera ábyrgð á því.

Hæsturéttur vísaði í dómaframkvæmd MSE og þar var búið að kveða á um að skattaálög séu refsikennd viðurlög. Löggjafinn hafði ekki orðað það nógu skýrt að makinn bæri ábyrgð á greiðslu álagsins og þurfti K því ekki að greiða skattinn þar sem bæði skatturinn og álagið voru saman í dómkröfu.
Hrá. nr. 2019-135 dags. 21. maí 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-134 dags. 21. maí 2019[HTML]

Hrd. nr. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. nr. 17/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Hrd. nr. 25/2019 dags. 9. desember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-337 dags. 17. desember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2020-15 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2021-10 dags. 2. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 7/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Hrd. nr. 29/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-325 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 26/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-64 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-136 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-171 dags. 31. janúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 34/2023 dags. 6. maí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-80 dags. 10. september 2024[HTML]

Hrd. nr. 28/2024 dags. 19. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 53/2024 dags. 21. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-83 dags. 24. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. janúar 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 26. ágúst 2025[HTML]

Ákvörðun Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 12. september 2025[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 17. september 2025[HTML]

Ákvörðun Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 24. september 2025[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 12. nóvember 2025 (Álagning dagsektar vegna óviðunandi umhverfis dýra)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2013 (Kæra Atvinnueignar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 6/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2010 (Kæra Lýsingar hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 34/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2012 (Kæra Eddu Bjarnadóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2015 (Kæra Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 3/2015)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2015 (Kæra Neytendalána ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 50/2015)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 18/2021 (Kæra Zolo og dætra ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 48/2021 frá 6. desember 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2014 (Kæra Olíuverzlunar Íslands hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 42/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2007 (Kæra Skjásins miðla ehf. á ákvörðun Neytendastofu 16. janúar 2007)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2013 (Kæra Jökulsárlóns ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 23/2012 (Kæra Skeljungs hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 45/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2006 (Kæra Nýherja hf. á ákvörðun Neytendastofu 26. maí 2006)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2011 (Kæra Skeljungs hf. á ákvörðun Neytendastofu 24. janúar 2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2012 (Kæra Pennans á Íslandi ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 11/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2015 (Kæra Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðun Neytendastofu 27. janúar 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2016 (Kærur Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðunum Neytendastofu nr. 16/2016 og 17/2016)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2020 (Kæra Geymslna ehf. á ákvörðun Neytendastofu 9. september 2020 í máli nr. 27/2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2011 (Kæra Skeljungs hf. á ákvörðun Neytendastofu 24. janúar 2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2018 (Kæra Íslenska gámafélagsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 24. apríl 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2012 (Kæra Rafco ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 12/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2013 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna á ákvörðun Neytendastofu frá 15. ágúst 2013)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2017 (Kæra E-content ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 26/2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2020 (Kæra Borgarefnalaugarinnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 48/2020 frá 23. október 2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2021 (Kæra Veganmatar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 4/2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2006 (Kæra Örvars H. Kárasonar á ákvörðun Neytendastofu 18. nóvember 2006)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2010 (Kæra Avant hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2013 (Kæra Egilsson ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 20/2013)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2012 (Kæra Einars Matthíassonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 14/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2016 (Kæra E-content ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 59/2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2017 (Kæra Norðursiglingar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2009 (Kæra Kaupþings hf. á ákvörðun Neytendastofu í máli nr. 6/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2017 (Kæra Nautafélagsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 16/2017)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/1999 dags. 4. júní 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/1999 dags. 4. ágúst 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/1999 dags. 14. september 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 13/1999 dags. 14. september 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2005 dags. 24. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2007 dags. 11. maí 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2007 dags. 10. október 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2011 dags. 22. júní 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2017 dags. 26. júní 2017[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 11/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 4/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1939:24 í máli nr. 10/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:89 í máli nr. 5/1940[PDF]

Dómur Félagsdóms 1948:4 í máli nr. 2/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1948:12 í máli nr. 3/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1951:178 í máli nr. 14/1951[PDF]

Dómur Félagsdóms 1951:185 í máli nr. 13/1951[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:1 í máli nr. 6/1952[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:15 í máli nr. 7/1952[PDF]

Dómur Félagsdóms 1956:119 í máli nr. 2/1956[PDF]

Dómur Félagsdóms 1956:123 í máli nr. 3/1956[PDF]

Dómur Félagsdóms 1956:129 í máli nr. 4/1956[PDF]

Dómur Félagsdóms 1956:134 í máli nr. 5/1956[PDF]

Dómur Félagsdóms 1963:136 í máli nr. 3/1963[PDF]

Dómur Félagsdóms 1963:160 í máli nr. 2/1963[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1971:5 í máli nr. 1/1971[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1975:186 í máli nr. 6/1975[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1975:189 í máli nr. 7/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2013 dags. 20. janúar 2014[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-29/2015 dags. 6. apríl 2016[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. mars 2003 (Reykjavíkurborg - Afgreiðsla þriggja ára áætlunar, áhrif þess að farið er fram yfir tímafrest skv. 63. gr. sveitarstjórnarlaga)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. apríl 2003 (Vestmannaeyjabær - Ábyrgðaveiting til sameignarfélags, skortur á að ábyrgða og skuldbindinga sé getið í ársreikningi sveitarfélags o.fl.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 1/2019 dags. 14. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 2/2020 dags. 10. júní 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2021 dags. 8. júlí 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 6/2022 dags. 19. september 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 13/2022 dags. 28. nóvember 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 13/2023 dags. 22. desember 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2024 dags. 13. ágúst 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2024 dags. 10. október 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 12/2024 dags. 31. október 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2025 dags. 19. febrúar 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 15. september 2006 (Lyfsala - aðildarskortur)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 28. nóvember 2007 (Ógilding áminningar til rekstrarleyfishafa)[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-272/2006 dags. 12. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-244/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-120/2011 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-89/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-93/2016 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-65/2021 dags. 7. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-31/2020 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-296/2005 dags. 2. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-403/2004 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-318/2006 dags. 31. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-174/2007 dags. 28. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-219/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2022 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-65/2022 dags. 18. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2022 dags. 5. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-23/2023 dags. 21. júní 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-75/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-77/2007 dags. 22. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-99/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-115/2008 dags. 21. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-27/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1337/2005 dags. 20. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2312/2005 dags. 23. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1260/2006 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1260/2006 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1209/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2183/2006 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1284/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1337/2005 dags. 1. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-481/2007 dags. 25. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1666/2005 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1069/2006 dags. 29. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2278/2007 dags. 1. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1341/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2008 dags. 30. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2456/2008 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3107/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3819/2009 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4029/2009 dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-294/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2348/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1244/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-175/2011 dags. 1. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-598/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2160/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2126/2010 dags. 21. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1482/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-972/2011 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1413/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-945/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-560/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-175/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-235/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-467/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-175/2013 dags. 14. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-323/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-512/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-625/2014 dags. 6. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-624/2014 dags. 6. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1171/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-18/2015 dags. 13. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1592/2014 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-129/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1204/2015 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1247/2015 dags. 10. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1137/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-650/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-672/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1151/2016 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2016 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2015 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-153/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-62/2018 dags. 4. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1268/2017 dags. 5. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-821/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1196/2018 dags. 7. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-290/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1197/2018 dags. 29. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-172/2019 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-482/2019 dags. 23. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1032/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2020 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-88/2021 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2255/2020 dags. 7. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3027/2020 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1129/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1255/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2019 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2084/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-583/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2132/2021 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1580/2022 dags. 4. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2406/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2185/2022 dags. 19. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1174/2023 dags. 22. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-654/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-273/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-918/2024 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2402/2024 dags. 5. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7077/2005 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4906/2005 dags. 18. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7356/2005 dags. 10. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4030/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-366/2006 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1058/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-243/2006 dags. 29. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2005 dags. 3. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-244/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1879/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2188/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-99/2006 dags. 6. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5264/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6826/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-87/2007 dags. 8. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2294/2007 dags. 21. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1127/2007 dags. 21. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1924/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5356/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5309/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-864/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3094/2006 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6690/2006 dags. 11. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5132/2007 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5092/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6497/2007 dags. 11. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7507/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2006 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1201/2008 dags. 24. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3605/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2007 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2006 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3020/2006 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3669/2007 dags. 4. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11065/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9853/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5444/2009 dags. 27. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8958/2009 dags. 6. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1353/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5426/2008 dags. 19. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6670/2009 dags. 13. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-27/2010 dags. 7. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10500/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-30/2010 dags. 10. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9054/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12453/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8504/2009 dags. 2. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 26. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3064/2010 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8585/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8576/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5467/2010 dags. 28. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-905/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-54/2011 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1657/2011 dags. 5. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-875/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-101/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10868/2009 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8680/2009 dags. 7. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-102/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-561/2012 dags. 12. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1804/2011 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2817/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1774/2012 dags. 18. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2383/2011 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1165/2012 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2701/2012 dags. 18. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2817/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-215/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4416/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-449/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3788/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-220/2013 dags. 16. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-442/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4218/2012 dags. 17. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4217/2012 dags. 17. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2186/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1013/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3003/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4594/2013 dags. 27. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2011 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1060/2014 dags. 5. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3625/2014 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2309/2013 dags. 20. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2093/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3097/2014 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5192/2013 dags. 7. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3968/2013 dags. 22. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-30/2013 dags. 28. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4819/2013 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4390/2012 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5169/2014 dags. 2. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4663/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1382/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-249/2015 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1819/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1670/2014 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-953/2014 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-299/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-84/2013 dags. 1. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4661/2014 dags. 23. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1673/2015 dags. 28. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-870/2014 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-228/2016 dags. 13. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3560/2015 dags. 30. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4065/2011 dags. 4. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2510/2013 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4259/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-862/2014 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-679/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-980/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-302/2016 dags. 27. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-669/2015 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1568/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1403/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1244/2016 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-155/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1993/2015 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2014 dags. 23. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2398/2017 dags. 4. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2017 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3505/2017 dags. 1. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2016 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2922/2016 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3896/2017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-227/2018 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2018 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1118/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2018 dags. 15. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4108/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2017 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-234/2015 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2017 dags. 20. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3035/2018 dags. 9. ágúst 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-2789/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2430/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2019 dags. 17. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-152/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-132/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2118/2019 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4833/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5339/2019 dags. 3. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5869/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6721/2019 dags. 17. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6132/2019 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3381/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2019 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1546/2019 dags. 19. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2310/2019 dags. 19. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6078/2020 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-28/2019 dags. 7. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7981/2020 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6378/2020 dags. 18. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7772/2020 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3872/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3560/2021 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2021 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4452/2021 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5361/2019 dags. 9. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4921/2021 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2021 dags. 31. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4077/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2982/2020 dags. 14. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5455/2021 dags. 16. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3839/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2022 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1693/2022 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4871/2022 dags. 13. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3088/2022 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3885/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3555/2023 dags. 21. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2023 dags. 2. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4067/2023 dags. 12. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3677/2023 dags. 12. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6842/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-704/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-960/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2657/2023 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5951/2023 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5895/2022 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6334/2024 dags. 21. mars 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3813/2024 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7783/2024 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1205/2025 dags. 8. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-835/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2024 dags. 31. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3760/2022 dags. 11. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5511/2024 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-579/2007 dags. 16. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-850/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-385/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-678/2009 dags. 7. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-602/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-72/2012 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-336/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-39/2012 dags. 22. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-203/2011 dags. 22. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-184/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-138/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-250/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-249/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-59/2017 dags. 31. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-111/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-267/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-182/2018 dags. 10. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-96/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-201/2016 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-97/2020 dags. 1. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-784/2020 dags. 14. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-66/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Y-2/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-35/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-248/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. A-11/2010 dags. 27. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-179/2010 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-7/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-259/2011 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-141/2013 dags. 18. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-140/2016 dags. 17. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-6/2019 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-162/2020 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-289/2020 dags. 2. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-96/2021 dags. 20. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-220/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-140/2022 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24070064 dags. 2. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/1997 dags. 11. september 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2001 dags. 9. ágúst 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 62/2003 dags. 24. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2005 dags. 24. ágúst 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2008 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2011 dags. 10. júní 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 104/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2009 dags. 29. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2019 dags. 30. ágúst 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2002 dags. 6. maí 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2004 dags. 11. september 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2004 dags. 10. janúar 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2005 dags. 5. ágúst 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2005 dags. 2. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2007 dags. 24. janúar 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2007 dags. 6. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2007 dags. 2. október 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2009 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2012 dags. 23. mars 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2012 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2012 dags. 1. ágúst 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2016 dags. 27. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2016 dags. 13. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2021 dags. 28. júlí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2022 dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2023 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2023 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2024 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2024 dags. 12. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2020 dags. 5. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 31/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 322/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 424/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 619/2018 dags. 14. ágúst 2018 (Aðför heimil)[HTML][PDF]
K og M eignuðust barn eftir skammvinn kynni og höfðu því ekki verið í föstu sambandi og voru ekki í neinum samskiptum á meðan meðgöngu stóð. Stuttu eftir fæðingu fór M fram á DNA-próf til að sannreyna faðernið og sagði K við M að barnið væri hans. Síðan hafi M þá farið að hitta barnið með reglulegu millibili. Síðar óskaði K eftir að barnið færi aftur í mannerfðafræðilega rannsókn, og í blóðrannsókn í það skiptið. Eftir að niðurstöður þeirrar rannsóknar lágu fyrir hitti M barnið sjaldnar en áður.

K tók saman við unnusta sinn og tilraunir M til að fá að heimsækja barnið gengu illa. Þetta ástand varði í rétt yfir ár. M óskaði árið 2012 við sýslumann eftir umgengnissamningi og að komið yrði á reglulegri umgengni. K taldi að barnið sjálft ætti að ráða henni, en það var þá rúmlega ársgamalt. Sýslumaðurinn kvað síðar upp úrskurð með nánara afmörkuðu inntaki. Eftir það hafi samskipti K og M batnað og umgengni hafi farið fram að mestu í samræmi við þann úrskurð þar til K flutti til útlanda með barnið sumarið 2014 en þá féll umgengnin niður að mestu.

K flutti aftur til Íslands en þá hélt umgengnin áfram en ekki í samræmi við úrskurð sýslumanns. K hélt því fram að barnið ætti að ráða því sjálft. Fór þá umgengnin fram með þeim hætti að M sótti það til K þá morgna sem umgengnin fór fram en skilað því til baka á kvöldin.

M fór þá til sýslumanns og krafðist álagningar dagsekta vegna tálmunar K á umgengni hans við barnið. Sýslumaður tók undir þá beiðni og lagði á dagsektir en tók þá fram að K hafði mótmælt því að tálmun hafi átt sér stað og setti á ný fram það sjónarmið að barnið ætti að ráða því hvort umgengnin fari fram eða ekki og hvort það myndi gista hjá M. Þá úrskurðaði hann einnig um umgengnina.

Úrskurður sýslumanns um umgengni og dagsektir var kærður til ráðuneytisins. Ráðuneytið staðfesti dagsektarúrskurðinn óbreyttan en umgengnisúrskurðinn með breytingum. Framkvæmd umgengninnar eftir það gekk alls ekki.

Árið 2018 krafðist M að gert yrði fjárnám hjá K vegna innheimtu dagsektanna, og lauk þeirri gerð með árangurslausu fjárnámi. Stuttu síðar komust K og M að samkomulagi um umgengni og var óskað eftir aðstoð frá sýslumanni til þess. Sáttamaðurinn náði sambandi við M en gekk erfiðlega að ná sambandi við K. K afþakkaði þá frekari aðkomu sýslumanns, og var síðar gefið út vottorð um árangurslausa sáttameðferð.

M krafðist þess að umgengni hans við barn sitt og K yrði komið á með aðför. K var talin hafa með margvíslegum hætti tálmað umgengni M við barn sitt þrátt fyrir að fyrir lægju úrskurðir sýslumanns og dómsmálaráðuneytisins.
Ekkert lá fyrir sem benti til þess að M gæti ekki tekið á móti barninu í umgengni né að umgengnin væri andstæð hagsmunum barnsins eða þörfum þess.

Við meðferð málsins í héraði tilkynnti lögmaður K um að hún og barnið væru flutt til tiltekins lands en ekki um nánari staðsetningu innan þess. K fór því fram á frávísun málsins á grundvelli skorts á lögsögu dómstóla. Hins vegar voru lögð fram gögn um að bæði K og barnið væru í raun og veru búsett á Íslandi. Frávísunarkröfu K var því hafnað.

Þá var talið að K hefði vanrækt tilkynningarskyldu sína um að tilkynna M um lögheimilisflutning barnsins og heldur ekki upplýst hann um meintan dvalarstað þess í útlöndum.

Með hliðsjón af málavöxtum féllst héraðsdómur á kröfu M um að umgengni hans við barnið yrði komið á með aðfarargerð.

Landsréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms með vísan til forsendna hans.
Lrú. 463/2018 dags. 7. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 586/2018 dags. 17. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 123/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 237/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 758/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 276/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 384/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 891/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 916/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 752/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 476/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 403/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 569/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 568/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 484/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 182/2019 dags. 26. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 795/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 667/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 591/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 527/2018 dags. 17. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 541/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 634/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 691/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 238/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 244/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 95/2019 dags. 20. desember 2019 (Háaleiti 37)[HTML][PDF]
Leki kom í ljós þremur mánuðum eftir afhendingu og var hann slíkur að talið var útilokað að seljandinn hafi ekki vitað af honum við kaupsamningsgerð.
Lrú. 856/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 811/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 333/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 325/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 112/2020 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 433/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 303/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 393/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 283/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 70/2020 dags. 18. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrd. 440/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 356/2020 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 499/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 583/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 749/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 113/2021 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 148/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 133/2019 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 105/2020 dags. 21. maí 2021

Lrú. 281/2021 dags. 27. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 382/2021 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 446/2021 dags. 13. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 478/2021 dags. 8. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 119/2021 dags. 17. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 257/2020 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 245/2021 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 105/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 386/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 595/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 497/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 373/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 614/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 707/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 700/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 470/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 633/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 631/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 90/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 110/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 353/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 136/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 230/2022 dags. 9. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 500/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 497/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 745/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 294/2022 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 450/2022 dags. 21. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 494/2022 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 780/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 413/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 441/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 308/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 691/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 752/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 85/2023 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 662/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 155/2023 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 73/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 168/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 189/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 87/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 529/2023 dags. 18. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 677/2023 dags. 24. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 388/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 406/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 476/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 308/2021 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 224/2023 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 64/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 176/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 244/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 235/2024 dags. 7. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 824/2022 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 840/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 731/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 285/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 487/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 450/2024 dags. 28. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 712/2024 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 263/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 331/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 266/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 595/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 836/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 714/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 794/2024 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 588/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 998/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 50/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 34/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 67/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 655/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 19/2025 dags. 18. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 179/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 140/2025 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 534/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 421/2025 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 453/2024 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 377/2024 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 511/2025 dags. 12. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 370/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 911/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 393/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 55/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1881:41 í máli nr. 4/1881[PDF]

Lyrd. 1887:226 í máli nr. 49/1887[PDF]

Lyrd. 1892:295 í máli nr. 20/1892[PDF]

Lyrd. 1896:204 í máli nr. 42/1895[PDF]

Lyrd. 1903:542 í máli nr. 31/1902[PDF]

Lyrd. 1903:665 í máli nr. 28/1903[PDF]

Lyrd. 1909:170 í máli nr. 21/1908[PDF]

Lyrd. 1911:641 í máli nr. 5/1911[PDF]

Lyrd. 1912:688 í máli nr. 29/1911[PDF]

Lyrd. 1913:147 í máli nr. 24/1913[PDF]

Lyrd. 1913:191 í máli nr. 21/1913[PDF]

Lyrd. 1914:314 í máli nr. 53/1913[PDF]

Lyrd. 1915:483 í máli nr. 50/1914[PDF]

Lyrd. 1916:684 í máli nr. 67/1915[PDF]

Lyrd. 1917:57 í máli nr. 50/1916[PDF]

Lyrd. 1918:369 í máli nr. 65/1917[PDF]

Lyrd. 1918:392 í máli nr. 84/1917[PDF]

Lyrd. 1918:407 í máli nr. 82/1917[PDF]

Lyrd. 1918:503 í máli nr. 79/1917[PDF]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 3. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 27. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 14. apríl 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2002/276 dags. 5. júní 2003[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/583 dags. 14. september 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/999 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1078 dags. 17. desember 2014[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/1078 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1392 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1842 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010548 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020061849 dags. 2. júní 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2001 dags. 27. apríl 2001[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2004 dags. 16. apríl 2004[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2007 dags. 2. apríl 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2008 dags. 1. apríl 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2009 dags. 17. júlí 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2010 dags. 19. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2010 dags. 6. september 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2010 dags. 7. september 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2010 dags. 1. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2011 dags. 18. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2011 dags. 14. mars 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2011 dags. 11. október 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2012 dags. 4. október 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2012 dags. 29. október 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 38/2012 dags. 14. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2013 dags. 13. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2014 dags. 1. apríl 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2014 dags. 19. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2015 dags. 6. nóvember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2016 dags. 9. september 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2016 dags. 25. október 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2016 dags. 16. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2017 dags. 23. janúar 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2017 dags. 17. nóvember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2017 dags. 17. nóvember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2018 dags. 26. apríl 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2018 dags. 24. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2019 dags. 13. febrúar 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2019 dags. 29. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2019 dags. 29. maí 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2019 dags. 23. ágúst 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2019 dags. 7. október 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2020 dags. 22. júní 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2020 dags. 30. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2021 dags. 10. maí 2021[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2021 dags. 30. júní 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2007 dags. 27. mars 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2007 dags. 17. ágúst 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 38/2007 dags. 17. ágúst 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 43/2007 dags. 23. ágúst 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2008 dags. 25. júní 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2008 dags. 31. júlí 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 48/2008 dags. 29. ágúst 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 50/2008 dags. 7. október 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 62/2008 dags. 15. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2009 dags. 4. febrúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2011 dags. 20. apríl 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 45/2017 dags. 15. desember 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2018 dags. 13. desember 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/1997 dags. 2. júlí 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 39/1997 dags. 30. október 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 37/1997 dags. 30. október 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 10/1998 dags. 23. mars 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 31/2000 dags. 26. október 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2001 dags. 22. janúar 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/2001 dags. 2. febrúar 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01110027 dags. 27. maí 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02120125 dags. 26. júní 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2014 dags. 29. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 11/2015 dags. 30. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2017 dags. 9. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2017 dags. 8. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 13/2017 dags. 9. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2019 dags. 27. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2019 dags. 31. mars 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2002 í máli nr. 8/2002 dags. 24. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2004 í máli nr. 5/2004 dags. 25. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2008 í máli nr. 3/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 341/2021 dags. 9. nóvember 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/1998 í máli nr. 28/1998 dags. 13. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/1999 í máli nr. 2/1999 dags. 7. apríl 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2000 í máli nr. 39/1999 dags. 29. maí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2000 í máli nr. 22/2000 dags. 26. september 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2001 í máli nr. 26/2001 dags. 13. júní 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2001 í máli nr. 20/2000 dags. 27. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2002 í máli nr. 66/2000 dags. 18. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2003 í máli nr. 11/2001 dags. 31. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2004 í máli nr. 68/2002 dags. 8. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2004 í máli nr. 20/2002 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2005 í máli nr. 66/2004 dags. 7. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 84/2008 í máli nr. 17/2007 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 87/2008 í máli nr. 13/2006 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 88/2008 í máli nr. 50/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2009 í máli nr. 84/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2009 í máli nr. 114/2008 dags. 7. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2009 í máli nr. 24/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2009 í máli nr. 83/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2010 í máli nr. 18/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2011 í máli nr. 2/2011 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2011 í máli nr. 60/2010 dags. 11. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2011 í máli nr. 19/2010 dags. 25. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2011 í máli nr. 49/2011 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2012 í máli nr. 73/2009 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2014 í máli nr. 90/2011 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2012 í máli nr. 62/2012 dags. 17. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2014 í máli nr. 111/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2014 í máli nr. 10/2014 dags. 12. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2014 í máli nr. 52/2013 dags. 31. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2014 í máli nr. 113/2012 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2014 í máli nr. 94/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2015 í máli nr. 4/2015 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2015 í máli nr. 1/2015 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2015 í máli nr. 16/2010 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2015 í máli nr. 2/2012 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2015 í máli nr. 74/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2015 í máli nr. 76/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2015 í máli nr. 85/2009 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 152/2015 í máli nr. 100/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2015 í máli nr. 48/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2016 í máli nr. 1/2016 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2016 í máli nr. 100/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2016 í máli nr. 74/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2016 í máli nr. 74/2014 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2016 í máli nr. 33/2014 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2016 í máli nr. 42/2016 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2016 í máli nr. 93/2014 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2016 í máli nr. 24/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2016 í máli nr. 49/2015 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2016 í máli nr. 124/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2017 í máli nr. 31/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2017 í máli nr. 79/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2017 í máli nr. 109/2016 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2017 í máli nr. 31/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2017 í máli nr. 70/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2017 í máli nr. 102/2015 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2017 í máli nr. 64/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2017 í máli nr. 112/2015 dags. 29. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2018 í máli nr. 55/2016 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2018 í máli nr. 129/2017 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2018 í máli nr. 65/2018 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2018 í máli nr. 79/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2018 í máli nr. 116/2017 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 172/2018 í máli nr. 121/2017 dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2019 í máli nr. 128/2018 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2019 í máli nr. 98/2019 dags. 11. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2019 í máli nr. 107/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2020 í máli nr. 18/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2020 í máli nr. 40/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2020 í máli nr. 22/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2020 í máli nr. 109/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2020 í máli nr. 98/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2020 í máli nr. 75/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2020 í máli nr. 58/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2020 í máli nr. 95/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2020 í máli nr. 43/2020 dags. 10. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2020 í máli nr. 35/2020 dags. 21. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2020 í máli nr. 70/2020 dags. 8. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2020 í máli nr. 58/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2020 í máli nr. 82/2020 dags. 13. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2020 í máli nr. 34/2020 dags. 27. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2020 í máli nr. 99/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2020 í máli nr. 28/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2020 í máli nr. 93/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 146/2020 í máli nr. 70/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2021 í máli nr. 126/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2021 í máli nr. 38/2021 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2021 í máli nr. 14/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2021 í máli nr. 138/2020 dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2021 í máli nr. 58/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2021 í máli nr. 58/2021 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2021 í máli nr. 93/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2021 í máli nr. 94/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2021 í máli nr. 104/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 165/2021 í máli nr. 128/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 170/2021 í máli nr. 114/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2022 í máli nr. 130/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2022 í máli nr. 150/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2022 í máli nr. 45/2022 dags. 27. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2022 í máli nr. 132/2022 dags. 23. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2023 í máli nr. 83/2022 dags. 17. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2023 í máli nr. 28/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2023 í máli nr. 112/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2023 í máli nr. 116/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2023 í máli nr. 72/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2023 í máli nr. 98/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2023 í máli nr. 109/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2023 í máli nr. 21/2023 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2023 í máli nr. 18/2023 dags. 29. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2023 í máli nr. 134/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2023 í máli nr. 49/2023 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2023 í máli nr. 48/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2023 í máli nr. 52/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2023 í máli nr. 54/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2023 í máli nr. 108/2023 dags. 3. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2023 í máli nr. 138/2022 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2023 í máli nr. 118/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 154/2023 í máli nr. 84/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2023 í máli nr. 70/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 165/2023 í máli nr. 131/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2024 í máli nr. 133/2022 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2024 í máli nr. 125/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2024 í máli nr. 9/2024 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2024 í máli nr. 54/2024 dags. 24. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2024 í máli nr. 31/2024 dags. 30. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2024 í máli nr. 54/2024 dags. 6. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2024 í máli nr. 17/2024 dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2024 í máli nr. 34/2024 dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2024 í máli nr. 45/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2024 í máli nr. 96/2024 dags. 10. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2024 í máli nr. 76/2024 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2024 í máli nr. 80/2024 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2024 í máli nr. 95/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2024 í máli nr. 117/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2024 í máli nr. 145/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2024 í máli nr. 178/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2025 í máli nr. 160/2024 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2025 í máli nr. 178/2024 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2025 í máli nr. 20/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2025 í máli nr. 50/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2025 í máli nr. 175/2024 dags. 13. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2025 í máli nr. 153/2024 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2025 í máli nr. 168/2024 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2025 í máli nr. 14/2025 dags. 3. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2025 í máli nr. 17/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2025 í máli nr. 170/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2025 í máli nr. 22/2025 dags. 25. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2025 í máli nr. 32/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2025 í máli nr. 20/2025 dags. 11. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2025 í máli nr. 28/2025 dags. 11. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2025 í máli nr. 65/2025 dags. 11. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2025 í máli nr. 69/2025 dags. 7. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2025 í máli nr. 82/2025 dags. 18. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2025 í máli nr. 95/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 156/2025 í máli nr. 115/2025 dags. 23. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2025 í máli nr. 151/2025 dags. 23. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 166/2025 í máli nr. 164/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 169/2025 í máli nr. 139/2025 dags. 14. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 172/2025 í máli nr. 141/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 173/2025 í máli nr. 142/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 177/2025 í máli nr. UUA2511056 dags. 24. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 880/2020 dags. 24. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 889/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 926/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 983/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1275/2025 dags. 15. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2016 dags. 9. desember 2016[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 569/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 7. nóvember 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 18. júní 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 004/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 30. júní 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 005/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 11. júlí 2016 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 003/2016)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 23. mars 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 014/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 023/2018 dags. 17. september 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 023/2018)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 425/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2021[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 217/1989 dags. 28. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 367/1990 dags. 8. febrúar 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1266/1994 dags. 19. apríl 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3309/2001 dags. 31. júlí 2002 (Aðgangur að gögnum hjá Fjármálaeftirlitinu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2625/1998 dags. 3. júlí 2003 (Reglur um fjárhagsaðstoð)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4388/2005 dags. 2. desember 2005 (Löggilding rafverktaka)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4371/2005 dags. 30. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4839/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4735/2006 (Viðhaldsskylda á götu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5718/2009 dags. 7. júlí 2009 (Einelti)[HTML]
Ráðherra gæti borið skyldu til þess að bregðast við í tilefni kvörtunar starfsmanns undirstofnunar um einelti gagnvart honum. Reglurnar kváðu um að starfsmaðurinn ætti að beina kvörtunum um einelti til forstöðumanns en starfsmaðurinn hafði beint henni til ráðuneytisins þar sem kvörtunin sneri að meintu einelti forstöðumannsins sjálfs. Ráðuneytið sagðist ekkert geta gert þegar starfsmaðurinn leitaði til þess. UA taldi að reglurnar myndu vart þjóna tilgangi sínum ef þær yrðu túlkaðar með þeim hætti sem gert var.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5768/2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5669/2009 (Umsókn um skráningu lögheimilis barns synjað)[HTML]
Aðilar fóru til Bandaríkjanna og ákvað Þjóðskrá að fara inn í tölvukerfið að eigin frumkvæði og breyta lögheimili þeirra. Umboðsmaður taldi að Þjóðskrá hefði borið að birta aðilunum þá ákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6010/2010 dags. 17. desember 2010 (Stjórnsýsluviðurlög)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6561/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6660/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6534/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6720/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6578/2011 (Skil á ársskýrslu og árshlutareikningum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6460/2011 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6436/2011 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9770/2018 dags. 29. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10051/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10875/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10785/2020 dags. 31. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11379/2021 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11026/2021 dags. 17. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11434/2021 dags. 31. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11460/2022 dags. 31. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11874/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11989/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12083/2023 dags. 25. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12322/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12337/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12360/2023 dags. 23. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12249/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12641/2024 dags. 23. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12962/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 440/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1830-183723
1837-184561
1857-186262
1863-186724
1863-1867213
1868-187020, 26, 34, 59
1871-187421, 28, 55
1875-1880369
1881-188520
1881-188542, 449
1890-1894297
1895-1898206
1899-1903542-543, 666
1908-1912641-642, 692
1913-1916148, 192, 484, 685-686
1917-191958, 370, 376, 393, 409, 504
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1920-192467, 130, 398
1925-19291028, 1136, 1138, 1141
1933-1934 - Registur14, 26, 35-37, 47, 142
1933-1934165-166, 168-169, 1031-1032, 1035-1036, 1041
1935 - Registur53, 63
1935141, 144, 150, 302, 305
1936 - Registur18, 33, 54, 82
1936287, 289, 349, 353, 441, 443-445, 449, 479, 482
1937 - Registur116
1937183-184, 187, 237, 239, 242, 683-684
1938 - Registur28, 33-34, 43-44, 52, 58, 68-69, 75, 79, 82
193842-43, 47, 399-400, 402, 405-406
1939287-288, 370, 374-375, 400-401
1940 - Registur26, 34, 45, 57-59, 69, 139, 147, 174
1940192, 195, 289, 322-324, 414, 416-417
1941214, 217
1942 - Registur22, 39, 103
194247-48, 223-225
1943 - Registur9, 24, 29, 43, 53-54, 66-67, 80, 105
1943114-115, 267, 269, 339-341
1944 - Registur23, 35
194421-22, 194
1945 - Registur24, 46
1945114, 118, 264, 316, 349
1946386, 601-602
1947228, 371, 499
1948 - Registur29, 57, 59
1948559-562
1949 - Registur26, 40, 100
194975, 209-211, 213, 408, 412-413, 416
19507
1951 - Registur30, 34, 45, 54, 95, 101, 109
195174, 76, 87-88, 91, 116, 126, 418-421
195285
1953 - Registur35, 52, 72
1953172, 174, 258, 339, 342, 413, 416-417, 463, 465-466
1954 - Registur62, 90
1954267, 330-331, 374-375, 377, 534, 536
1955 - Registur34, 60, 109, 114
195537-38, 70-71, 74, 321-322, 324-325
1956 - Registur38, 72, 83-85, 114, 158, 185
195685, 87-88, 210, 214, 220, 428-430
1957 - Registur29, 49, 55, 73, 81, 101, 144, 152
1957234-235, 278, 504, 507-508, 514-516, 518-519, 607-608, 614-615, 626, 708, 712-713, 715
1958478, 480-481, 656, 659
1960270
1961 - Registur33, 47, 70, 105
196186-89, 97, 608, 774
1962 - Registur33, 49, 52-53
1962104-105, 129-130, 835, 882, 884, 887-888, 899
1963224, 227, 230, 349, 351, 555
1964 - Registur39, 60, 73, 105, 107
196481, 84-85, 88, 696, 698
1965 - Registur105, 109
1966553, 555, 560, 628, 634, 939, 941
1967 - Registur36, 61, 64, 78
1967684, 768-770, 1056-1057, 1060, 1067
1968148, 155, 630, 762, 764
1969 - Registur5, 14, 43, 68-69, 79, 112, 139, 186, 199
196957-58, 64-65, 1071, 1075, 1152, 1213-1214, 1223-1224, 1251, 1255, 1340
197088-89, 750-755, 760-761
1970 - Registur95, 103, 135, 164
1971 - Registur123, 166, 175
197232, 145, 639, 996
1972 - Registur40, 62, 133
1973 - Registur37, 58, 65-66, 156
1973469, 771, 774
1974 - Registur37, 60, 70, 105
1974641-642, 647-648, 790, 890, 892
1975 - Registur39, 64
1976 - Registur38, 63
1976292, 673-674, 725
1978 - Registur46, 76, 86
197880, 856-857, 862, 911, 915, 919
197932, 39, 45, 169, 178-179, 182-183, 1174, 1176
1979 - Registur48, 73, 82, 107-108
1980 - Registur43, 66
1981 - Registur53, 81
19811230, 1504, 1574, 1577
1982 - Registur51, 80
198241, 476-481
1983 - Registur64, 109, 127, 325
19831458-1459, 1461, 2228
1984 - Registur53, 73, 81, 120, 132
1984744, 1342
1985 - Registur113, 140, 183, 185-186
19854, 9, 13, 63-64, 135, 181, 219, 221, 671, 674, 677, 1190-1191
1986 - Registur49, 68, 101, 115
1986704-705, 771-772, 1551-1553, 1566-1567, 1571-1573, 1576-1578, 1581-1583, 1585-1587, 1590-1592, 1594-1596, 1708, 1718
1987 - Registur18, 63, 88, 93, 127, 164
1987437, 442, 447, 671, 782-787, 1202, 1212, 1228, 1374-1375, 1377, 1380, 1382, 1394
1988 - Registur17, 60, 91
1988123
1989 - Registur10, 61, 74, 77, 87, 126
1989618-620, 627, 995, 997-1002, 1268, 1271
1990 - Registur100, 159
199051, 689, 692, 697-698
19917, 10, 332
1992 - Registur17, 114, 155, 236, 245, 312
199219, 747, 753, 808, 840, 847, 1009, 1011, 1013, 1016-1017, 1209, 1213, 1600, 1807
1993 - Registur113
1993471, 482, 524, 613, 1529, 1625-1627, 1677, 1984, 1990
1994 - Registur8, 114, 145, 278, 298
1994122, 190-192, 196, 198, 200, 202, 206, 390, 394, 426, 892, 2057, 2059, 2065, 2528, 2531
1995 - Registur7, 10, 24, 139, 182-183, 204, 260, 267, 307, 315, 343-344, 373, 375, 377, 380
1995137, 140, 143, 149, 158, 167, 497, 509, 511-513, 515, 2590, 2642-2646, 2765-2766, 2768
1996 - Registur38, 120, 158, 160, 191, 262
1996867, 1163, 1167, 1172, 1221, 1257, 1674, 1677, 1695, 1872, 1877, 1883, 1894, 2795, 2932, 2946, 3365-3367, 3374, 3804, 3806, 3808, 3810, 3812, 3821-3822, 4206-4207
1997 - Registur6, 10, 19, 72, 98, 155, 214
1997175-176, 184, 188-190, 192, 474, 479-480, 484-485, 746-749, 754, 758, 785, 883, 1409, 1413-1414, 1985, 1988, 1990, 2087, 2093, 2188
1998 - Registur194
1998180-182, 185, 193-194, 202, 205-206, 874, 1212, 1216-1217, 1223, 1225, 3499, 3501-3502, 3513, 3758-3759, 3762-3763, 4232, 4235, 4243-4244, 4253, 4346, 4355, 4421, 4423, 4425, 4432
19991045, 1155, 1159, 1166, 1465, 1502, 1861, 2195, 2197-2198, 2201, 2506, 2509, 2511-2512, 2858, 2861, 4524-4525, 4534, 4542-4543, 4554, 4862, 4864, 4867
2000945-946, 949-950, 952, 957, 961, 1650-1651, 1653-1654, 1656, 1845, 1848, 1850-1851, 1853-1854, 2091, 2093, 2203, 2211-2212, 2829-2833, 4161, 4164, 4169, 4342-4343
20023959-3962, 3964, 4005, 4203, 4207, 4210-4211
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1939-194224, 90
1948-19527, 12
1948-1952179, 183, 186, 191
1953-196011, 15
1953-1960119, 123-124, 128-129, 133-134, 138
1961-1965136, 160
1971-19755, 187, 190
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1881B87
1891B197
1894A14
1895A130-131
1897B197
1901A176
1903A102
1905A110, 118, 164, 290
1906B143
1907A188, 248, 296, 502, 512
1908B71
1909A204
1911A114-117, 128, 290
1912A124
1912B210
1913A35
1915A107
1919A129, 155
1920A2
1921A62, 78-79, 113, 190, 291-292, 321
1921B29-30, 264
1922A13
1925B137
1926A106, 142, 145, 168
1926B82
1927A21, 131, 164
1927B103, 161
1929A100
1931A179
1932A95
1932B297
1933B330
1934A113, 131
1934B305
1935A33-34, 66, 75, 111, 352
1935B44
1936A255, 257, 293, 419, 421
1936B189, 465
1937A105, 170
1937B65
1938A90, 96
1938B235
1939A83
1940A27, 60, 150
1940B326-327
1941A44, 72, 116, 128, 226, 228, 242, 284
1942A36
1943A114
1943B28
1944B110
1945A106
1946A53, 131
1947A38, 223, 312
1947B163, 165, 277, 281, 428
1948A135, 140
1950A37
1952A53, 122, 156, 167
1953A274
1953B462
1954A155
1955A46
1955B372-373, 375
1956A154-155, 190, 198, 241, 264
1957A119
1959A23
1960A21, 153, 208, 224
1960B74, 260
1961A23, 84, 95, 403
1962A31-32, 66-67, 138
1962B125, 259
1963A149
1963B2, 78, 568
1964A9, 31, 42, 102, 187
1964B80, 86
1965A183, 241
1966A100, 146, 434
1967B103
1968A285
1968B82
1969A187, 208, 281, 297, 300, 307, 366
1969B62
1970A203
1970B422
1971A123, 204
1972A92
1972B43, 97, 129
1973A53
1973B273, 411, 520
1974A215, 326, 389
1974B246
1975B1014
1976A571
1976B95, 434
1977A95, 167, 213
1977B735
1978A139, 239, 270, 273, 287
1978B372, 459, 553
1979A115
1979B554, 593, 600
1980A238
1980B451
1981A91, 102, 486
1981B235, 1298
1982A108
1982B161, 846, 1121
1983A12-13
1984A67, 256, 262, 273
1984B689
1985A143, 153, 161
1986A49, 63, 65, 95, 114
1986B332, 740-741, 961, 966, 1060
1987A11, 13
1987B548, 711, 1185
1988A69, 198, 209
1988B746
1989A426, 433, 441, 448
1989B503, 769, 887
1990A329
1990B339, 523, 1077
1991A79, 88, 138, 214, 237, 260, 507, 520, 546, 548, 550
1991B390, 1123
1992A59, 66, 101, 117-118
1992B397, 403, 450, 795
1993A56-57, 67, 473, 487
1994A232, 316, 360, 434, 768
1994B51, 96, 961, 2794
1995A42, 129, 762
1995B1240
1996A38, 49, 124, 314, 479, 481
1996B139, 1512
1997A216, 220, 420, 446
1998A32-33, 195, 256, 280, 335, 386, 389
1998B802, 820, 1108, 1386, 1399, 1401, 1460
1999A78, 124, 126, 131, 199, 235, 242, 244
1999B1631, 2142, 2822
2000A12, 15-17, 189, 194, 205, 467
2000B545, 2424
2001A35, 54, 75-77, 129, 131, 134, 204
2001B949, 1202, 1410-1412
2002A41, 47, 82, 132, 180, 484, 502
2002B215, 589, 1132, 1135, 1137, 1139-1142, 1286, 2065, 2318, 2340
2003A34, 89, 173, 218, 248, 252, 254, 282-284, 322
2003B1614, 2104, 2210, 2223-2224, 2264, 2713
2004A137, 337, 341
2004B725, 764, 1809, 1972, 1989, 2663
2005A43, 49, 69, 101-102, 185-186, 195, 406
2005B519, 1680, 1857-1858, 2408-2409, 2519
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1881BAugl nr. 111/1881 - Fundaskýrslur amtsráðanna. B. Fundur amtsráðsins í suðurumdæminu 27.—30. júní 1881[PDF prentútgáfa]
1894AAugl nr. 1/1894 - Lög um aukatekjur þær, er renna í landssjóð[PDF prentútgáfa]
1895AAugl nr. 29/1895 - Lög um hagfræðiskýrslur[PDF prentútgáfa]
1897BAugl nr. 122/1897 - Skýrsla um amtsráðsfund Austuramtsins 12—14. júlí 1897[PDF prentútgáfa]
1901AAugl nr. 37/1901 - Toll-lög fyrir Ísland[PDF prentútgáfa]
1903AAugl nr. 18/1903 - Lög um kosningar til alþingis[PDF prentútgáfa]
1905AAugl nr. 12/1905 - Lög um ritsíma, talsíma o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1905 - Lög um rithöfundarjett og prentrjett[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1905 - Lög um skýrslur um alidýrasjúkdóma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1905 - Fátækralög[PDF prentútgáfa]
1906BAugl nr. 75/1906 - Reglugjörð um fyrirkomulag og samning skýrslna um alidýrasjúkdóma[PDF prentútgáfa]
1907AAugl nr. 30/1907 - Lög um lán úr landssjóði til byggingar íbúðarhúsa á prestssetrum landsins m. m.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1907 - Lög um gjald af innlendri vindlagjörð og tilbúningi á bitter[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1907 - Lög um laun sóknarpresta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1907 - Lög um brunamál[PDF prentútgáfa]
1908BAugl nr. 32/1908 - Reglugjörð um innlenda vindlagjörð og tilbúning á bitter[PDF prentútgáfa]
1909AAugl nr. 40/1909 - Lög um sóknargjöld[PDF prentútgáfa]
1911AAugl nr. 15/1911 - Lög um erfðafjárskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1911 - Lög um aukatekjur landssjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1911 - Tolllög fyrir Ísland[PDF prentútgáfa]
1912AAugl nr. 30/1912 - Lög um vörutoll[PDF prentútgáfa]
1915AAugl nr. 28/1915 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1919AAugl nr. 31/1919 - Lög um gjald af innlendri vindlagerð og tilbúningi á konfekt og brjóstsykri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1919 - Lög um löggiltar reglugerðir sýslunefnda um eyðing refa o. fl.[PDF prentútgáfa]
1920AAugl nr. 2/1920 - Lög um viðauka við lög nr. 12, 12. ágúst 1918, um stimpilgjald[PDF prentútgáfa]
1921AAugl nr. 27/1921 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1921 - Lög um erfðafjárskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1921 - Lög um vörutoll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1921 - Lög um afstöðu foreldra til skilgetinna barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1921 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1921 - Lög um hlutafjelög[PDF prentútgáfa]
1921BAugl nr. 20/1921 - Reglugjörð um eyðing refa í Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1921 - Reglugjörð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1922AAugl nr. 12/1922 - Lög um verslunarskýrslur[PDF prentútgáfa]
1925BAugl nr. 54/1925 - Auglýsing um staðfesting stjórnarráðsins á lögreglusamþykt fyrir Neskauptún í Norðfirði í Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
1926AAugl nr. 40/1926 - Lög um fræðslu barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1926 - Lög um útsvör[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1926 - Lög um vörutoll[PDF prentútgáfa]
1926BAugl nr. 39/1926 - Auglýsing um staðfesting stjórnarráðsins á lögreglusamþykt fyrir Ytri-Akraneshrepp í Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1927AAugl nr. 12/1927 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1927 - Fátækralög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1927 - Lög um gjald af innlendum tollvörutegundum[PDF prentútgáfa]
1927BAugl nr. 74/1927 - Reglur um útsvarsskýrslur utansveitarmanna[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 61/1931 - Lög um ríkisbókhald og endurskoðun[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 47/1932 - Lög um lækningaleyfi, um réttindi og skyldur lækna og annara, er lækningaleyfi hafa, og um skottulækningar[PDF prentútgáfa]
1932BAugl nr. 94/1932 - Reglugerð um skýrslugerðir lækna og þeirra, sem lækningaleyfi hafa, annara heilbrigðisstarfsmanna og heilbrigðisstofnana[PDF prentútgáfa]
1933BAugl nr. 103/1933 - Auglýsing um staðfestingu dómsmálaráðuneytisins á ljósmæðrareglugerð[PDF prentútgáfa]
1934AAugl nr. 70/1934 - Lög um breyting á lögum nr. 50 31. maí 1927, um gjald af innlendum tollvörutegundum[PDF prentútgáfa]
1934BAugl nr. 126/1934 - Reglur um útsvarsskýrslur utansveitarmanna[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 6/1935 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1935 - Lög um heimild handa skipulagsnefnd atvinnumála til þess að krefjast skýrslna o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1935 - Lög um eftirlit með sjóðum, er fengið hafa konungsstaðfestingu á skipulagsskrá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1935 - Lög um bráðabirgðaútflutningsskýrslur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1935 - Framfærslulög[PDF prentútgáfa]
1935BAugl nr. 9/1935 - Reglugerð um innlenda tollvörugerð[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 85/1936 - Lög um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1936 - Lög um fræðslu barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1936 - Lög um útsvör[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 78/1936 - Reglugerð um skipulagningu fólksflutninga með bifreiðum[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 63/1937 - Lög um tollheimtu og tolleftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1937 - Lög um verðlag á vörum[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 62/1938 - Lög um bókhald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1938 - Lög um skipun nefndar til að rannsaka hag og rekstur togaraútgerðarinnar og gera tillögur um það mál[PDF prentútgáfa]
1938BAugl nr. 123/1938 - Reglugerð um tollheimtu og tolleftirlit[PDF prentútgáfa]
1939AAugl nr. 60/1939 - Lög um gjald af innlendum tollvörutegundum[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 19/1940 - Almenn hegningarlög[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 159/1940 - Reglugerð um sölu og úthlutun á nokkrum matvörutegundum[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 30/1941 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1941 - Lög um gjaldeyrisvarasjóð og eftirlit með erlendum lántökum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1941 - Lög um húsaleigu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1941 - Lög um eftirlit með opinberum sjóðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1941 - Lög um viðauka við og breyting á lögum 8. sept. 1941 um húsaleigu[PDF prentútgáfa]
1942AAugl nr. 28/1942 - Lög um dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 39/1943 - Lög um húsaleigu[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 66/1945 - Lög um útsvör[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 34/1946 - Lög um fræðslu barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1946 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 29/1947 - Lög um vernd barna og ungmenna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1947 - Lög um eignakönnun[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 130/1947 - Reglugerð um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1947 - Reglugerð um sölu og afhendingu benzíns og takmörkun á akstri bifreiða[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 37/1948 - Lög um brunavarnir og brunamál[PDF prentútgáfa]
1952AAugl nr. 28/1952 - Lög um gjald af kvikmyndasýningum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1952 - Bráðabirgðalög um manntal 16. október 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1952 - Lög um manntal 16. okt. 1952[PDF prentútgáfa]
1953AAugl nr. 88/1953 - Lög um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl.[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 46/1954 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1955AAugl nr. 26/1955 - Lög um breyting á lögum nr. 7 12. jan. 1945, um jarðræktar- og húsagerðarsamþykktir í sveitum[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 147/1955 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 31/1956 - Lög um þjóðskrá og almannaskráningu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1956 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1956 - Lög um prentrétt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1956 - Lög um tollheimtu og tolleftirlit[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 21/1957 - Lög um dýravernd[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 23/1959 - Lög um sauðfjárbaðanir[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 10/1960 - Lög um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1960 - Lög um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1960 - Lög um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 21/1960 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Vestmannaeyjakaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1960 - Reglugerð um sölu og útflutning á vörum[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 10/1961 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1961 - Ábúðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1961 - Lög um ríkisábyrgðir[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 54/1962 - Lög um þjóðskrá og almannaskráningu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1962 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 118/1962 - Erindisbréf fyrir skólanefndir í barna- og gagnfræðastigsskólum[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 7/1963 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 27/1963 - Reglugerð um sauðfjárbaðanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1963 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 17/1964 - Lög um ávöxtun fjár tryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1964 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 30/1964 - Heilbrigðissamþykkt fyrir Eskifjarðarhrepp í Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 70/1965 - Lög um breyting á lögum nr. 55 17. júlí 1964, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1965 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 53/1966 - Lög um vernd barna og ungmenna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1966 - Lög um verðtryggingu fjárskuldbindinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1966 - Lög um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 43/1967 - Reglugerð um ríkisábyrgðir og Ríkisábyrgðasjóð[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 63/1968 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 41/1968 - Reglugerð um gjöld af innlendum tollvörutegundum[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 3/1969 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1969 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1969 - Lög um brunavarnir og brunamál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1969 - Lög um tollheimtu og tolleftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1969 - Lög um fyrirtækjaskrá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1969 - Læknalög[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 1/1970 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 105/1970 - Reglugerð um vernd barna og ungmenna[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 47/1971 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1971 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 60/1972 - Lög um stofnun og slit hjúskapar[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 15/1972 - Reglugerð um vörugjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1972 - Heilbrigðisreglugerð[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 24/1973 - Námulög[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 129/1973 - Auglýsing um samkomulag skv. 20. gr. í samningnum frá 9. nóvember 1972 milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 269/1973 - Reglugerð um mjólk og mjólkurvörur[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 6/1974 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1974 - Lög um breyting á lögum nr. 101 28. des. 1970, um Lífeyrissjóð bænda, sbr. lög nr. 35 1972, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 515/1975 - Reglugerð um sjóðfélaga Lífeyrissjóðs bænda og iðgjöld til sjóðsins[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 120/1976 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 250/1976 - Reglugerð um tilbúning og dreifingu matvæla og annarra neyslu- og nauðsynjavara[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 22/1977 - Lög um sauðfjárbaðanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1977 - Lög um breyting á lögum nr. 79 6. sept. 1974, um fjáröflun til vegagerðar, og lögum nr. 78 23. des. 1975, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 438/1977 - Auglýsing um samkomulag skv. 20. gr. í samningnum frá 9. nóvember 1972 milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 32/1978 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1978 - Lyfjalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1978 - Byggingarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1978 - Lög um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 227/1978 - Samþykkt um sorplosun á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 269/1978 - Reglugerð um brunavarnir og brunamál[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 31/1979 - Lög um breyting á lögum nr. 59 28. maí 1969, um tollheimtu og tolleftirlit, sbr. lög nr. 2 11. febr. 1970, lög nr. 66 30. apríl 1973 og lög nr. 71 31. maí 1976, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 292/1979 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 298/1979 - Reglugerð um breyting á byggingarreglugerð nr. 292 16. maí 1979[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 46/1980 - Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 50/1981 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1981 - Lög um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 809/1981 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 74/1982 - Lög um brunavarnir og brunamál[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 84/1982 - Reglugerð um starfsmannabústaði og starfsmannabúðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 601/1982 - Auglýsing um samkomulag skv. 20. gr. í samningi frá 9. nóvember 1972 milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum, sbr. viðbótarsamning við samninginn frá 11. júní 1980[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 10/1983 - Lög um breyting á sektarmörkum nokkurra laga[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 50/1984 - Lög um lífeyrissjóð bænda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1984 - Lyfjalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1984 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 430/1984 - Reglugerð um sjóðfélaga Lífeyrissjóðs bænda og iðgjöld til sjóðsins[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 43/1985 - Lög um Verðlagsráð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1985 - Lög um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 8/1986 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1986 - Lög um breyting á lögum nr. 79/1974, um fjáröflun til vegagerðar, sbr. lög nr. 78/1977[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1986 - Lög um varnir gegn mengun sjávar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1986 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 164/1986 - Reglugerð um viðbótargreiðslur fyrir sauðfjárafurðir vegna ársfjórðungslegrar verðhækkunar á birgðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 349/1986 - Reglugerð um þungaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/1986 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 516/1986 - Reglugerð um þungaskatt[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 3/1987 - Lög um fjáröflun til vegagerðar[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 287/1987 - Reglugerð um grundvöll og útreikning meðalávöxtunar og dráttarvaxta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 374/1987 - Reikningur Lífeyrissjóðs bænda fyrir árið 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 593/1987 - Reglugerð um þungaskatt[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 30/1988 - Lög um breyting á lögum um nr. 109/1984, um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1988 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 334/1988 - Reikningur Lífeyrissjóðs bænda 1987[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 90/1989 - Lög um aðför[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 276/1989 - Reikningur Lífeyrissjóðs bænda 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 386/1989 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/1989 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 430/1984, um sjóðfélaga Lífeyrissjóðs bænda og iðgjöld til sjóðsins[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 116/1990 - Lög um breytingu á sektarmörkum nokkurra laga o.fl.[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 202/1990 - Reikningur Lífeyrissjóðs bænda fyrir árið 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1990 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 19/1991 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1991 - Lög um skipti á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1991 - Lög um samvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1991 - Lög um mannanöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1991 - Lög um meðferð einkamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1991 - Lög um breyting á ýmsum lögum vegna aðskilnaðar dómsvalds og umboðsvalds í héraði[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 20/1992 - Barnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1992 - Lög um sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1992 - Lög um brunavarnir og brunamál[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 177/1992 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1992 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 8/1993 - Samkeppnislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1993 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1993 - Búvörulög[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 101/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 30/1993, um neytendalán[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1994 - Lög um neytendalán[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1994 - Lög um einkahlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/1994 - Lög um evrópsk fjárhagsleg hagsmunafélög[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 35/1994 - Reglugerð um varnir gegn olíumengun frá starfsemi í landi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 672/1994 - Reglur um málsmeðferð samkeppnisyfirvalda[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1995 - Lög um vernd Breiðafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1995 - Lög um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 489/1995 - Reglur um skyldu verðbréfasjóða til þess að eiga ríkisverðbréf[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 13/1996 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1996 - Lög um mannanöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1996 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1996 - Lög um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1996 - Lög um Póst- og fjarskiptastofnun[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 79/1996 - Reglugerð um amalgammengað vatn og amalgammengaðan úrgang frá tannlæknastofum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1996 - Samþykkt um hundahald í Neskaupstað[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 73/1997 - Skipulags- og byggingarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1997 - Lög um ríkisábyrgðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1997 - Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 7/1998 - Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1998 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1998 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1998 - Lög um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, nr. 99/1993, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1998 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, með síðari breytingum, og um breytingar á öðrum lögum (afnám varðhaldsrefsingar)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1998 - Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 237/1998 - Reglugerð um ríkisábyrgðir, Ríkisábyrgðasjóð og endurlán ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/1998 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 33/1999 - Lög um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1999 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1999 - Lög um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1999 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1999 - Lög um Póst- og fjarskiptastofnun[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 541/1999 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Búðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 786/1999 - Reglugerð um mengunarvarnaeftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 933/1999 - Reglugerð um hávaða[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 11/2000 - Lög um breytingu á lagaákvæðum um fjármálaeftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/2000 - Lög um brunavarnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/2000 - Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 252/2000 - Samþykkt um hundahald í Fjarðabyggð[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 17/2001 - Auglýsing um meðferð forsetavalds í fjarveru forseta Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/2001 - Lög um breyting á barnalögum, nr. 20 22. maí 1992[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/2001 - Lög um rafrænar undirskriftir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/2001 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/2001 - Lög um breytingu á lagaákvæðum um eftirlit með eigendum virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/2001 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 374/2001 - Reglugerð um eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/2001 - Reglugerð um útboð verðbréfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 560/2001 - Reglugerð um beitingu dagsekta og févítis í opinberu eftirliti með fjármálastarfsemi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 20/2002 - Lög um skylduskil til safna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/2002 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/2002 - Lög um rafeyrisfyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/2002 - Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/2002 - Lög um vörur unnar úr eðalmálmum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 86/2002 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 232/2002 - Samþykkt um hreinsun og losun rotþróa í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 386/2002 - Reglur um lausafjárhlutfall[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 387/2002 - Reglur um gjaldeyrisjöfnuð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/2002 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/2002 - Reglur um beitingu viðurlaga í formi dagsekta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/2002 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss á starfssvæði heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 851/2002 - Reglugerð um grænt bókhald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 938/2002 - Reglugerð um vörur unnar úr eðalmálmum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 941/2002 - Reglugerð um hollustuhætti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 17/2003 - Lög um fyrirtækjaskrá[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2003 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/2003 - Lög um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/2003 - Raforkulög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/2003 - Lög um breytingu á lögum nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/2003 - Lög um Póst- og fjarskiptastofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2003 - Barnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2003 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 511/2003 - Reglugerð um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 671/2003 - Samþykkt um hreinsun og losun rotþróa á starfssvæði heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra, að undanteknum Húsavíkurbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 737/2003 - Reglugerð um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 738/2003 - Reglugerð um urðun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 739/2003 - Reglugerð um brennslu úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 906/2003 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 33/2004 - Lög um varnir gegn mengun hafs og stranda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/2004 - Lög um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/2004 - Lög um jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 263/2004 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss á starfssvæði heilbrigðisnefndar Austurlands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/2004 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Austurbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 710/2004 - Samþykkt Norður-Héraðs um umgengni og þrifnað utanhúss á starfssvæði heilbrigðisnefndar Austurlands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/2004 - Reglugerð um móttöku á úrgangi frá skipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 801/2004 - Reglugerð um varnir gegn sorpmengun frá skipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1048/2004 - Reglugerð um gæði raforku og afhendingaröryggi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 31/2005 - Lög um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 33/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2005 - Lög um miðlun vátrygginga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/2005 - Samkeppnislög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/2005 - Lög um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/2005 - Lög um Neytendastofu og talsmann neytenda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/2005 - Lög um verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 345/2005 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 773/2005 - Reglugerð um viðmiðunarmörk vegna niðurgreiðslna dreifingarkostnaðar rafmagns í dreifbýli[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 879/2005 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1040/2005 - Reglugerð um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1102/2005 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 20/2006 - Vatnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2006 - Lög um breytingu á lögum nr. 47/1993, um frjásan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, og lögum nr. 97/2002, um atvinnuréttindi útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2006 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um fjármálaeftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2006 - Lög um mælingar, mæligrunna og vigtarmenn[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 317/2006 - Reglur um lausafjárhlutfall[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 318/2006 - Reglur um gjaldeyrisjöfnuð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 956/2006 - Reglugerð um starfshætti þeirra sem annast löggildingar mælitækja í umboði Neytendastofu[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 34/2007 - Lög um breytingu á lögum á sviði Neytendastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 39/2007 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2007 - Lög um breytingu á lögum nr. 87/2003, um Orkustofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2007 - Lög um breytingu á lögum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, nr. 13/2001[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2007 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2007 - Lög um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2007 - Lög um breytingu á lögum um lögheimili, nr. 21/1990, og lögum um brunavarnir, nr. 75/2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2007 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2007 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2007 - Lög um kauphallir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 163/2007 - Lög um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2007 - Lög um breyting á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 465/2007 - Reglugerð um innleiðingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2004/22/EB um mælitæki[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 10/2008 - Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2008 - Lög um efni og efnablöndur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2008 - Lög um Fiskræktarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2008 - Innheimtulög[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 106/2008 - Samþykkt um hundahald í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 107/2008 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 365/2008 - Reglugerð um söfnun gagna um innflutning, geymslu og sölu á eldsneyti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 373/2008 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2008 - Samþykkt um byggingargjöld í Hveragerði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 577/2008 - Reglur um gjaldeyrisjöfnuð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 608/2008 - Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 724/2008 - Reglugerð um hávaða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2008 - Reglur um verðmerkingar og aðrar verðupplýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2008 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1104/2008 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 29/2009 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga frá Neytendastofu til Brunamálastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2009 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna endurskoðunar á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn og innleiðingar frá reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 frá 28. janúar 2002 auk afleiddra gerða[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 351/2009 - Auglýsing um staðfestingu á reglum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2009 - Samþykkt um byggingargjöld í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2009 - Reglur um gjaldeyrisjöfnuð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 739/2009 - Reglugerð um hreinsun og förgun PCB og staðgengilsefna þess[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 42/2010 - Lög um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2010 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2010 - Lög um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2010 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál og tollalögum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2010 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 45/2007, um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2010 - Skipulagslög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2010 - Lög um mannvirki[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 397/2010 - Reglugerð um beitingu dagsekta og févítis í opinberu eftirliti með fjármálastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 668/2010 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss í Fljótsdalshreppi, Fjarðabyggð, Seyðisfjarðarkaupstað, Fljótsdalshéraði og Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 767/2010 - Reglugerð um hámark dagsekta vegna matvæla- og fóðureftirlits[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2010 - Reglugerð um yfirgjaldsþjónustu í tal- og farsímanetum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 783/2010 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2010 - Reglur um gjaldeyrisjöfnuð[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 9/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 57/1996, um umgengni nytjastofna sjávar, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2011 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, með síðari breytingum (fjarskiptaáætlun, stjórnun og úthlutun tíðna o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2011 - Lög um stjórn vatnamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2011 - Lög um fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2011 - Lög um breytingu á lögum um almenningsbókasöfn, nr. 36/1997 (gjaldtökuheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2011 - Lög um breytingu á vatnalögum, nr. 15/1923, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 139/2005, um starfsmannaleigur, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2011 - Lög um Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 536/2011 - Reglur um verðmerkingar og einingarverð við sölu á vörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 537/2011 - Reglur um verðupplýsingar við sölu á þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2011 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 941/2011 - Reglugerð um auglýsingar meðfram vegum og annars staðar utan þéttbýlis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2011 - Reglugerð um námuúrgangsstaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2011 - Reglugerð um rafhlöður og rafgeyma[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1047/2011 - Reglugerð um skipulag og úthlutun tíðna í fjarskiptum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1206/2011 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss í Sveitarfélaginu Skagaströnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1363/2011 - Starfsreglur fjölmiðlanefndar[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 61/2012 - Lög um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (forsjá og umgengni)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2012 - Lög um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2012 - Lög um menningarminjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 70/2012, um loftslagsmál (skráningarkerfi losunarheimilda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 61/2012, um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2012 - Bókasafnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2012 - Lög um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum og tollalögum (úthlutun tollkvóta og fóðursjóður)[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 112/2012 - Byggingarreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 231/2012 - Reglur um skiptingu starfa á milli stjórnar og starfsmanna Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 412/2012 - Reglugerð um álagningu dagsekta sem Lyfjastofnun ákveður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 508/2012 - Reglugerð um dagsektir til að knýja fram upplýsingar vegna hagskýrslugerðar Hagstofu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2012 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 665/2012 - Reglugerð um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2012 - Reglugerð um framkvæmdaleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 782/2012 - Reglur um lausafjárhlutfall[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2012 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 33/2013 - Lög um neytendalán[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum (rýmkun heimilda, aukið eftirlit, hækkun sekta o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2013 - Lög um velferð dýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2013 - Lög um náttúruvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2013 - Efnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands, með síðari breytingum (varúðarreglur, aðgangur að upplýsingum o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2013 - Lög um skiptileigusamninga fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 85/2013 - Gjaldskrá Brunavarna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 225/2013 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 297/2013 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2013 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2013 - Gjaldskrá Slökkviliðs Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 658/2013 - Gjaldskrá Slökkviliðs Grundarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 697/2013 - Reglugerð um viðmiðunarmörk vegna niðurgreiðslna dreifingarkostnaðar rafmagns í dreifbýli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2013 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2013 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2013 - Reglugerð um söfnun gagna um framleiðslu, innflutning, geymslu og sölu á eldsneyti og eftirlit með orkuhlutdeild endurnýjanlegs eldsneytis í heildarsölu til samgangna á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2013 - Reglur um lausafjárhlutfall o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1164/2013 - Gjaldskrá Slökkviliðs Snæfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1321/2013 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 39/2014 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum vegna færslu eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar (forræði rafmagnsöryggismála)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2014 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi (flutningur verkefna, stofnun sjóðs o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2014 - Lög um byggingarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 42/2009, um visthönnun vöru sem notar orku, með síðari breytingum (innleiðing tilskipunar og viðurlagaákvæði)[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 60/2014 - Gjaldskrá Brunavarna Árnessýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2014 - Reglugerð um Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 260/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 395/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 495/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2014 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 596/2014 - Reglur um gjaldskrá Háskólans á Akureyri vegna þjónustu við nemendur og innheimtu og ráðstöfun skrásetningargjalds[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 890/2014 - Gjaldskrá Brunavarna á Austurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1031/2014 - Reglur um lausafjárhlutfall o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1032/2014 - Reglur um fjármögnunarhlutfall í erlendum gjaldmiðlum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1103/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Grundarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2014 - Reglugerð um móttöku á úrgangi og farmleifum frá skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2014 - Gjaldskrá Brunavarna Rangárvallasýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2014 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1305/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Grindavíkur[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 7/2015 - Lög um breytingu á lögum um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi orkunotkun heimilistækja o.fl., nr. 72/1994, með síðari breytingum (innleiðing tilskipunar og viðurlagaákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2015 - Lög um breytingu á lögum um umboðsmann skuldara, nr. 100/2010, með síðari breytingum (upplýsingaskylda og dagsektir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2015 - Lög um breytingu á efnalögum, nr. 61/2013 (gufugleypibúnaður, gæði eldsneytis, færsla eftirlits o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2015 - Lög um leigu skráningarskyldra ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2015 - Lög um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013, með síðari breytingum (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 273/2015 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 434/2015 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2015 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 801/2015 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2015 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 910/2015 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss á starfssvæði heilbrigðisnefndar Vestfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 940/2015 - Reglugerð um beitingu og hámark dagsekta í opinberu eftirliti með velferð dýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1052/2015 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 715/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1072/2015 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1155/2015 - Gjaldskrá Slökkviðliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2015 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2015 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1296/2015 - Gjaldskrá Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1346/2015 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 16/2016 - Lög um neytendasamninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2016 - Lög um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2016 - Lög um breytingu á lögum um brunavarnir, nr. 75/2000, með síðari breytingum (brunaöryggi vöru, EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2016 - Lög um timbur og timburvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2016 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, með síðari breytingum (losun fjármagnshafta)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2016 - Lög um fasteignalán til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2016 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 83/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2016 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 692/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vestmannaeyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 835/2016 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2016 - Reglugerð um mælitæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 877/2016 - Reglugerð um gerð og framleiðslu ósjálfvirks vogarbúnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1184/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1237/2016 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1311/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vestmannaeyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1337/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1339/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1349/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 28/2017 - Lög um farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2017 - Lög um lánshæfismatsfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2017 - Lög um breytingu á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 10/2008, með síðari breytingum (jafnlaunavottun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2017 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (EES-reglur, losun frá iðnaði og skráningarskylda)[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 11/2017 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2017 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2017 - Reglur um lausafjárhlutfall lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2017 - Gjaldskrá Slökkviliðs Akureyrar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 618/2017 - Reglugerð um notkun þjóðfána Íslendinga við markaðssetningu á vöru og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2017 - Reglugerð um varnir gegn olíumengun frá starfsemi á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2017 - Reglugerð um starfrækslu fjarstýrðra loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2017 - Reglugerð um vottun á jafnlaunakerfum fyrirtækja og stofnana á grundvelli staðalsins ÍST 85[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2017 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2017 - Gjaldskrá Slökkviliðs Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1149/2017 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2017 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2017 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2017 - Gjaldskrá Slökkviliðs Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1307/2017 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1324/2017 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 33/2018 - Lög um breytingu á lögum um matvæli, lögum um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr og lögum um lífræna landbúnaðarframleiðslu (eftirlit, upplýsingagjöf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2018 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (endurbótaáætlun, tímanleg inngrip, eftirlit á samstæðugrunni, eftirlitsheimildir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2018 - Lög um breytingu á lögum um siglingavernd og lögum um loftferðir (laumufarþegar, bakgrunnsathuganir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2018 - Lög um breytingu á lögum um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra og fleiri lögum (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2018 - Lög um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna[PDF vefútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um jafna meðferð utan vinnumarkaðar
Augl nr. 86/2018 - Lög um jafna meðferð á vinnumarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2018 - Lög um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2018 - Lög um Ferðamálastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2018 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2018 - Lög um landgræðslu[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 166/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2018 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 259/2018 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Slökkviliðs Grindavíkur, nr. 1305/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2018 - Reglugerð um rafsegulsamhæfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 313/2018 - Reglugerð um búnað og verndarkerfi sem eru ætluð til notkunar í mögulega sprengifimu lofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2018 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 639/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2018 - Reglugerð um viðmiðunarmörk vegna niðurgreiðslna dreifingarkostnaðar rafmagns í dreifbýli til almennra notenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 706/2018 - Reglugerð um fjárhæð dagsekta vegna vanrækslu sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 784/2018 - Reglur um gjaldeyrisjöfnuð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2018 - Reglur um störf stjórnar Persónuverndar og skipingu starfa gagnvart skrifstofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2018 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1177/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1310/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1324/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1329/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1330/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1339/2018 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Slökkviliðs Grindavíkur nr. 1305/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1347/2018 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1388/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1394/2018 - Reglur um breytingu á reglum nr. 596/2014 um gjaldskrá Háskólans á Akureyri vegna þjónustu við nemendur og innheimtu og ráðstöfun skrásetningargjalds[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1401/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1403/2018 - Gjaldskrá Brunavarna Austur-Húnvetninga[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 33/2019 - Lög um skóga og skógrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2019 - Lög um breytingu á lögum um siglingavernd, nr. 50/2004, með síðari breytingum (dagsektir, laumufarþegar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2019 - Lög um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2019 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum (stjórnvaldssektir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2019 - Lög um dreifingu vátrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2019 - Lög um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2019 - Lög um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2019 - Lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2019 - Lög um skráningu raunverulegra eigenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2019 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2019 - Lög um póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi (áhættumat, úthlutun eldissvæða o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2019 - Lög um ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraðafjarskiptaneta[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 20/2019 - Gjaldskrá Slökkviliðs Akureyrar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2019 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 305/2019 - Reglugerð um skráningu gervihnattatíðna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2019 - Reglur um innkaup Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2019 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 759/2019 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 715/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 933/2019 - Reglugerð um beitingu dagsekta sem Jafnréttisstofa ákveður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2019 - Reglugerð um þráðlausan fjarskiptabúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1115/2019 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1187/2019 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1271/2019 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1286/2019 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1348/2019 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1357/2019 - Gjaldskrá Slökkviliðs Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2019 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 21/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd (heimildir til rannsókna og framfylgdar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2020 - Lög um vernd uppljóstrara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2020 - Lög um tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2020 - Lög um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2020 - Lög um breytingu á lögum um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun og lögum um ríkisábyrgðir (Ferðaábyrgðasjóður)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2020 - Lög um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (skuldbindingar og losunarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2020 - Lyfjalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2020 - Lög um ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2020 - Lög um viðskiptaleyndarmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2020 - Lög um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2020 - Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2020 - Lög um stjórnsýslu jafnréttismála[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 190/2020 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2020 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2020 - Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2020 - Reglugerð um fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2020 - Auglýsing um birtingu á reglum frá 14. febrúar 2013 um ráðgjöf og sáttameðferð samkvæmt barnalögum nr. 76/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2020 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2020 - Reglur um gjaldskrá Háskólans á Akureyri vegna þjónustu við nemendur og innheimtu og ráðstöfun skrásetningargjalds[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1237/2020 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1356/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1405/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1458/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1475/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1479/2020 - Gjaldskrá brunavarna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1498/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1504/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1514/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Múlaþings, nr. 1042/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1554/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1578/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 52/2021 - Lög um breytingu á lögum um lax- og silungsveiði, nr. 61/2006 (minnihlutavernd o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2021 - Lög um íslensk landshöfuðlén[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Lög um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2021 - Lög um Fjarskiptastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2021 - Lög um breytingu á lögum um póstþjónustu og lögum um Byggðastofnun (flutningur póstmála)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2021 - Lög um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 97/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 870/2013 um söfnun gagna um framleiðslu, innflutning, geymslu og sölu á eldsneyti og eftirlit með orkuhlutdeild endurnýjanlegs eldsneytis í heildarsölu til samgangna á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2021 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 198/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vestmannaeyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2021 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2021 - Reglugerð um viðmiðunarmörk vegna niðurgreiðslna dreifingarkostnaðar rafmagns í dreifbýli til almennra notenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2021 - Reglugerð um skráningarskylda aðila í fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2021 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2021 - Samþykkt um byggingargjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2021 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2021 - Gjaldskrá Brunavarna á Austurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1395/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1435/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1450/2021 - Reglugerð um ráðgjöf, sáttameðferð og samtal að frumkvæði barns á grundvelli barnalaga nr. 76/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1474/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1517/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1527/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1570/2021 - Gjaldskrá Brunavarna Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1586/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1602/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1636/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1671/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1678/2021 - Gjaldskrá Brunavarna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1690/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1772/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 93/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 14/2022 - Lög um dýralyf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, lögum um Fjarskiptastofu og lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri (áfallaþol fjarskiptaþjónustu og fjarskiptaneta)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2022 - Lög um breytingu á lögum um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, nr. 87/2018 (nikótínvörur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2022 - Lög um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 140/2018 (sýndareignir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar (eftirlit Fiskistofu o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2022 - Lög um leigubifreiðaakstur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2022 - Lög um breytingu á lögum um skráningu raunverulegra eigenda, nr. 82/2019 (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 138/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 216/2022 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2022 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2022 - Gjaldskrá Brunavarna Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 327/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 396/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar, nr. 731/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 558/2022 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 691/2022 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2022 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Grýtubakkahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2022 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2022 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2022 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2022 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1224/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1336/2022 - Samþykkt um stjórn Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1345/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1374/2022 - Gjaldskrá Brunavarna Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1453/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1473/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1507/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1536/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Grindavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1564/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1575/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Akureyrar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1581/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1603/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, nr. 1213/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1618/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1628/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1648/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1668/2022 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald og tæmingu rotþróa í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1688/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 35/2023 - Lög um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (uppbygging innviða)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2023 - Lög um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 92/2019 (fjármálaeftirlitsnefnd)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2023 - Lög um afvopnun, takmörkun vígbúnaðar og útflutningseftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2023 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2023 - Lög um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2023 - Lög um breytingu á lögum um tóbaksvarnir, nr. 6/2002 (innihaldsefni, umbúðir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 22/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 245/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 377/2023 - Reglugerð um dagsektir Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 436/2023 - Samþykkt um byggingargjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2023 - Reglugerð um markaðsgreiningar á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 945/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þráðlausan fjarskiptabúnað, nr. 944/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2023 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2023 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1315/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1318/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1356/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1383/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1405/2023 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss í Fjarðabyggð, Fljótsdalshreppi, Múlaþingi, Sveitarfélaginu Hornafirði og Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1407/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings, nr. 670/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1432/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Akureyrar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1433/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1486/2023 - Gjaldskrá fyrir Slökkvilið í Sveitarfélaginu Stykkishólmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1497/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1530/2023 - Samþykkt um byggingargjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1546/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1598/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1636/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Árnessýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1642/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1675/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1685/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1696/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1731/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1749/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Rangárvallasýslu bs[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 22/2024 - Lög um breytingu á lögum um Orkustofnun og raforkulögum (Raforkueftirlitið)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2024 - Lög um breytingu á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim og fleiri lögum (EES-reglur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2024 - Lög um breytingar á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og lögum um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna (áhættumat o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2024 - Lög um Umhverfis- og orkustofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 42/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda og Slökkviliðs Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 201/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda og Slökkviliðs Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2024 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 492/2024 - Reglugerð um brottfall reglugerða á sviði lyfja og lækningatækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 541/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vestmannaeyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1245/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1421/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1435/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1501/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1517/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vestmannaeyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1520/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1568/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar, nr. 408/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1594/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1598/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1664/2024 - Reglugerð um skyldu rekstraraðila stafrænna vettvanga til skýrslugjafar vegna leigu fasteigna og lausafjár og sölu á vörum og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1701/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1707/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1718/2024 - Samþykkt um byggingargjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1736/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1739/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda og Slökkviliðs Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1750/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1780/2024 - Gjaldskrá fyrir Slökkvilið í Sveitarfélaginu Stykkishólmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1788/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1793/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1803/2024 - Gjaldskrá slökkviliðs Húnabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1813/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Akureyrar[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 74/2025 - Lög um starfstengda eftirlaunasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2025 - Lög um verndun og sjálfbæra nýtingu líffræðilegrar fjölbreytni hafsins utan lögsögu ríkja[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 64/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar, nr. 813/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2025 - Gjaldskrá Slökkviliðs Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2025 - Reglur um störf stjórnar Persónuverndar og skiptingu starfa gagnvart skrifstofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2025 - Starfsreglur fjölmiðlanefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 239/2025 - Gjaldskrá Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda og Slökkviliðs Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 344/2025 - Gjaldskrá Slökkviliðs Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 636/2025 - Reglugerð um yfirgjaldsþjónustu í almennum fjarskiptanetum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 788/2025 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1175/2025 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 525/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1304/2025 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1340/2025 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1341/2025 - Gjaldskrá Brunavarna Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 8/2025 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerð á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing4Þingskjöl72
Löggjafarþing4Umræður949
Löggjafarþing6Umræður (Ed. og sþ.)239/240-241/242
Löggjafarþing8Þingskjöl325
Löggjafarþing9Þingskjöl236
Löggjafarþing9Umræður (Nd.)1151/1152
Löggjafarþing11Þingskjöl136, 329, 390, 571
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)1933/1934
Löggjafarþing13Þingskjöl163, 239, 291, 343, 397, 415, 430
Löggjafarþing13Umræður (Ed. og sþ.)367/368
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)271/272
Löggjafarþing16Þingskjöl201, 282, 372, 409, 599, 614, 639, 747, 792
Löggjafarþing17Þingskjöl48, 174, 204, 280, 308
Löggjafarþing18Þingskjöl127, 140, 215, 271, 302
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)123/124
Löggjafarþing19Þingskjöl205, 212, 232, 298, 308, 437, 452, 491, 517, 581, 937, 982, 1030, 1034, 1134, 1219
Löggjafarþing19Umræður1597/1598
Löggjafarþing20Þingskjöl223-224, 315, 569, 571, 638, 643, 676, 730, 827, 852, 894, 899, 989, 995, 1046, 1079, 1102, 1189, 1214, 1257, 1263, 1335, 1340
Löggjafarþing21Þingskjöl513, 565, 876, 1006, 1086, 1095, 1106, 1178
Löggjafarþing22Þingskjöl196, 208, 370, 376-377, 384, 391, 421, 444, 471, 543, 762, 813-814, 859, 902, 1017
Löggjafarþing23Þingskjöl137, 173, 186, 236, 284, 417, 443, 494, 506
Löggjafarþing24Þingskjöl204, 238, 244, 290, 322, 471, 478, 498, 507, 516, 632, 637, 1204, 1358
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)53/54
Löggjafarþing25Þingskjöl32, 55, 226, 317, 353, 396, 668, 727, 786, 812, 843
Löggjafarþing26Þingskjöl112, 187, 280, 350, 434, 1140, 1217, 1319, 1391, 1545, 1612
Löggjafarþing28Þingskjöl450, 904, 1224
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál463/464, 471/472-473/474, 479/480
Löggjafarþing29Þingskjöl54, 57, 271, 369, 372
Löggjafarþing31Þingskjöl334, 493, 628, 726, 846, 930, 986, 1070, 1150, 1373, 1537, 1581
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)1911/1912
Löggjafarþing32Þingskjöl72, 111, 212, 263
Löggjafarþing33Þingskjöl14, 32-33, 66, 93, 360, 371, 651-652, 696, 701, 758, 808, 916-917, 1025, 1143, 1178, 1194, 1416, 1447, 1611-1612, 1640
Löggjafarþing34Þingskjöl128, 156, 158, 343
Löggjafarþing35Þingskjöl94-95, 245, 247
Löggjafarþing36Þingskjöl108, 391
Löggjafarþing37Þingskjöl294, 813-814
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)2343/2344, 3031/3032
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál1041/1042
Löggjafarþing38Þingskjöl79, 119, 121, 133, 417, 419, 556, 689, 691, 933, 965, 1011, 1013
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)173/174
Löggjafarþing39Þingskjöl7, 20, 49, 229, 269, 418, 447, 466, 931, 954
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)105/106
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál765/766
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)4213/4214
Löggjafarþing41Þingskjöl739, 988, 1333
Löggjafarþing42Þingskjöl273-274, 287, 432-433, 545, 961, 1063-1064, 1185
Löggjafarþing43Þingskjöl87-88, 105, 141, 267, 301, 366-367, 560, 574, 653-654, 676, 685, 815, 830, 959
Löggjafarþing44Þingskjöl104, 150-151, 641, 880
Löggjafarþing45Þingskjöl158, 830, 1203
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)1785/1786
Löggjafarþing46Þingskjöl500, 767
Löggjafarþing47Þingskjöl228
Löggjafarþing48Þingskjöl97-98, 177, 179, 232, 234, 310, 408, 416, 494, 518, 520, 527, 612-613, 615, 729-730, 819, 891, 1005, 1083-1084, 1220
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)1325/1326, 1367/1368-1369/1370, 1379/1380, 1419/1420-1421/1422, 1425/1426, 1459/1460
Löggjafarþing49Þingskjöl140-142, 221, 528, 562, 726, 902, 904, 969, 971-972, 1525
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)1187/1188
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál773/774
Löggjafarþing50Þingskjöl152, 154, 476, 726, 764, 920, 1113
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)1081/1082, 1345/1346
Löggjafarþing51Þingskjöl85, 87, 339, 528
Löggjafarþing52Þingskjöl188, 377, 448, 454, 473, 540
Löggjafarþing53Þingskjöl105, 175, 258, 327-328, 421, 547, 568, 582, 686, 720
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál113/114-115/116
Löggjafarþing54Þingskjöl124, 273, 318, 350, 365, 772, 926, 959
Löggjafarþing55Þingskjöl106, 261
Löggjafarþing56Þingskjöl98, 176, 189, 200, 252, 299, 503, 655, 679, 706, 860, 924
Löggjafarþing58Þingskjöl4-5, 50, 53, 61
Löggjafarþing58Umræður (samþ. mál)21/22
Löggjafarþing59Þingskjöl329, 388
Löggjafarþing61Þingskjöl259, 261, 264, 340, 469, 675, 733, 767, 779
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)489/490-491/492, 511/512, 519/520
Löggjafarþing63Þingskjöl1089
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)1397/1398
Löggjafarþing64Þingskjöl232, 609, 902, 957, 1280, 1388, 1453
Löggjafarþing66Þingskjöl328, 984, 1088, 1093, 1096, 1461, 1479, 1511
Löggjafarþing67Þingskjöl166, 171, 174, 585, 650, 673, 748, 753, 851
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)691/692
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál707/708
Löggjafarþing68Þingskjöl114, 708, 855, 892-893, 1098, 1122, 1193, 1315
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)761/762
Löggjafarþing69Þingskjöl116, 250, 775
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)1283/1284, 1301/1302
Löggjafarþing71Þingskjöl501, 962, 1127-1128
Löggjafarþing72Þingskjöl203, 339, 341, 354, 433, 564, 804
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)1119/1120
Löggjafarþing73Þingskjöl124, 153, 440, 527, 569, 625, 639
Löggjafarþing74Þingskjöl168, 176, 188-189, 205, 811, 967-968, 997, 1002
Löggjafarþing75Þingskjöl131, 201, 215, 266, 313, 841, 848, 861-862, 878, 886, 1220-1221, 1232-1233
Löggjafarþing76Þingskjöl149, 157, 163, 166, 198, 391, 945, 1148
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)1131/1132
Löggjafarþing77Þingskjöl314, 318, 826
Löggjafarþing78Þingskjöl383, 387, 541, 546, 647
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)1197/1198, 1201/1202
Löggjafarþing80Þingskjöl523, 757, 983, 1044, 1089, 1125, 1148, 1156, 1216, 1284, 1293, 1306
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)2433/2434
Löggjafarþing81Þingskjöl355, 421, 887, 944, 972, 1143, 1185, 1245
Löggjafarþing82Þingskjöl359, 373, 504, 573, 669, 841, 861-862, 1075, 1087, 1213-1214
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)239/240, 2361/2362, 2471/2472-2473/2474
Löggjafarþing83Þingskjöl1022, 1577
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál233/234
Löggjafarþing84Þingskjöl117, 255, 970, 999, 1064, 1067, 1212, 1276, 1290
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)245/246, 731/732, 973/974, 1007/1008
Löggjafarþing85Þingskjöl175, 194, 912, 1315, 1519, 1522, 1566
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)2191/2192
Löggjafarþing86Þingskjöl290, 1105, 1125
Löggjafarþing88Þingskjöl1049, 1085, 1089, 1137, 1155-1156
Löggjafarþing89Þingskjöl213, 548-549, 584, 588, 1512, 1557, 1567, 1584, 1774
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)1307/1308
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)917/918
Löggjafarþing90Þingskjöl1071, 1247, 1500, 1832, 1993
Löggjafarþing91Þingskjöl1343, 1460, 1464, 1656, 1854, 2035, 2067-2068
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)1063/1064, 1071/1072, 1077/1078
Löggjafarþing92Þingskjöl326, 359, 1328, 1338, 1428, 1563
Löggjafarþing93Þingskjöl261, 1322, 1334, 1633
Löggjafarþing93Umræður2753/2754
Löggjafarþing94Þingskjöl415, 617, 986, 1863, 1979, 1982, 2243
Löggjafarþing96Þingskjöl287
Löggjafarþing97Þingskjöl210, 213, 220, 222, 250, 311, 1256, 1283, 1798, 1832, 1895
Löggjafarþing98Þingskjöl306, 464, 712, 761, 1078, 1387, 1727, 1893, 2134, 2137, 2139, 2145, 2147, 2374, 2640, 2787
Löggjafarþing98Umræður3637/3638
Löggjafarþing99Þingskjöl264, 267, 274, 276-277, 418, 505, 835-836, 1027-1028, 1071, 1357, 1365, 1571, 1692, 1696, 1912, 1940, 1978, 1985, 2161, 2420, 2424, 2654, 2662, 2697, 3253, 3256
Löggjafarþing99Umræður1403/1404, 1475/1476-1479/1480, 1493/1494, 3605/3606
Löggjafarþing100Þingskjöl1942, 2252, 2270
Löggjafarþing101Þingskjöl320, 338, 474
Löggjafarþing102Þingskjöl272, 290, 763, 1872-1873, 1877
Löggjafarþing103Þingskjöl344, 614-615, 618, 843, 849-850, 871, 1590, 2056, 2064, 2178, 2335, 2346
Löggjafarþing103Umræður3615/3616, 3933/3934
Löggjafarþing104Þingskjöl449-450, 454, 1075-1076, 1080, 1333, 1650, 1850, 1855, 1949, 2043, 2132, 2147, 2232
Löggjafarþing104Umræður243/244, 2563/2564, 4419/4420, 4895/4896
Löggjafarþing105Þingskjöl446, 910, 1669, 1676-1679, 1683, 1686, 1909, 2831
Löggjafarþing105Umræður2271/2272
Löggjafarþing106Þingskjöl429, 750, 1457, 1468, 3181
Löggjafarþing107Þingskjöl622, 1299, 1420, 2510, 2607, 3275, 3282, 3293, 3307
Löggjafarþing107Umræður783/784-785/786, 1373/1374-1375/1376, 1379/1380, 1417/1418, 1425/1426-1427/1428
Löggjafarþing108Þingskjöl557, 723, 734-735, 1726, 1733, 2482, 2613, 2701, 2703, 2708, 2936, 2947, 2949, 3268, 3416, 3429, 3441
Löggjafarþing108Umræður2369/2370, 4115/4116, 4119/4120
Löggjafarþing109Þingskjöl1168, 1316, 2007, 3102
Löggjafarþing110Þingskjöl816, 1002, 1650, 1659-1660, 2444, 3140
Löggjafarþing110Umræður4123/4124, 4127/4128, 4135/4136, 6417/6418
Löggjafarþing111Þingskjöl775, 782, 790, 797, 809, 811, 818, 848-849, 873-874, 876, 1040, 2201, 2789, 2795, 2798, 3259
Löggjafarþing111Umræður1013/1014, 3239/3240, 3541/3542-3543/3544, 3811/3812, 5651/5652, 5739/5740
Löggjafarþing112Þingskjöl2096, 2102, 2118, 2867, 3505, 3522-3523, 3624, 3630, 3865, 3870, 4292, 5077
Löggjafarþing112Umræður2393/2394
Löggjafarþing113Þingskjöl1512-1513, 1519, 2290, 2498, 2526, 3021, 3023, 3153, 3693, 4159-4160, 4270-4271, 4280, 4286, 4791, 4963-4964, 4968, 4972-4973, 4986, 5221
Löggjafarþing113Umræður2153/2154, 2975/2976, 3187/3188-3189/3190, 3355/3356-3359/3360, 3363/3364, 3377/3378, 3491/3492, 4351/4352, 4423/4424-4427/4428, 4483/4484, 4717/4718
Löggjafarþing115Þingskjöl584-585, 590, 815, 818, 820, 835, 838, 841, 844, 1028, 1041, 1109, 1135, 1142, 1150, 1153, 1167, 1174, 1184, 1682-1683, 1690, 1912, 1915, 1917, 2406, 4156, 4158, 4627-4629, 4658-4659, 4698, 4832-4833, 4839, 4967, 4999, 5112, 5114, 5118, 5132, 5334-5335, 5337-5338, 5558-5559, 5633, 5636, 6002
Löggjafarþing115Umræður1689/1690, 1693/1694, 1701/1702, 3431/3432, 7645/7646, 7653/7654-7655/7656, 9137/9138
Löggjafarþing116Þingskjöl342, 345, 358-359, 391-393, 409, 2221, 2223, 2227, 2241, 2370, 2374, 2706-2707, 3220, 3255, 3879, 4032, 4039, 5463
Löggjafarþing116Umræður3481/3482, 8717/8718
Löggjafarþing117Þingskjöl628, 1832, 2305, 2883, 2923, 2939, 2945, 3701, 3776, 3789, 5076
Löggjafarþing117Umræður4925/4926, 4935/4936, 4939/4940, 6563/6564
Löggjafarþing118Þingskjöl865, 905, 1545, 1557, 1564, 2239, 2727, 2753, 2764, 4285, 4287, 4292, 4423
Löggjafarþing118Umræður1733/1734, 1737/1738, 4065/4066
Löggjafarþing119Þingskjöl76
Löggjafarþing119Umræður423/424, 427/428
Löggjafarþing120Þingskjöl666, 691, 791, 920, 963, 977, 1220, 2059, 2063, 2079, 2191, 3095, 3189, 3232, 3366, 3672, 3677, 4320, 5168
Löggjafarþing120Umræður633/634, 2841/2842, 4593/4594
Löggjafarþing121Þingskjöl750, 826, 830, 1344, 1351, 1355, 1907, 2334, 2432, 2612, 2681, 4410, 4613, 5174, 5334, 5338, 5352, 5710, 5715
Löggjafarþing121Umræður2381/2382, 2481/2482, 2527/2528
Löggjafarþing122Þingskjöl547, 868, 877, 1238, 1243, 1254, 1723, 1965, 2420, 2920, 3357-3358, 3413, 3541-3542, 3698, 3907, 3952, 3955, 3963, 3982-3983, 4470, 4473, 4630, 5761, 6038, 6124, 6126, 6153
Löggjafarþing122Umræður2747/2748, 3751/3752, 6073/6074
Löggjafarþing123Þingskjöl574, 912, 917, 925-926, 1109, 3336-3337, 3518, 3523, 3558, 3562, 3566, 3864, 4084, 4486, 4494
Löggjafarþing123Umræður235/236, 583/584, 651/652
Löggjafarþing124Umræður251/252
Löggjafarþing125Þingskjöl726-727, 734, 745-747, 1169, 1190, 1802-1803, 1805-1806, 1808-1813, 2207-2208, 2214, 2279, 2435, 2613, 2642, 2684-2685, 2695, 2718, 2747, 3012, 3103, 3107-3108, 3324-3325, 3381, 3663, 4047, 4066, 4136-4137, 4145, 4147, 4674, 4677-4679, 5862, 5873
Löggjafarþing125Umræður731/732, 735/736, 1529/1530-1533/1534, 2655/2656, 3551/3552, 3631/3632, 4555/4556, 4559/4560, 4987/4988-4993/4994, 5067/5068
Löggjafarþing126Þingskjöl1170, 1197, 1247, 1777-1779, 2436, 2440, 2506, 2625-2626, 3376, 3388, 3414, 3480, 3495, 3931, 4502, 4517, 4538, 4562, 4564-4565, 4580, 4584, 4678-4681, 4695, 4754, 4790, 4836, 4858, 4895-4896, 4945, 5039, 5168, 5230, 5233, 5236, 5290, 5496, 5498, 5502, 5610
Löggjafarþing126Umræður2327/2328-2331/2332, 2965/2966, 2969/2970, 4881/4882, 5499/5500, 5989/5990, 6303/6304, 6311/6312, 6823/6824, 7045/7046
Löggjafarþing127Þingskjöl998, 1267, 1315, 1415-1416, 1420, 1909, 2825, 3077-3078, 3245-3246, 3474-3475, 3481-3482, 3487-3488, 3495-3496, 3987-3989, 3991-3992, 3998-4000, 4018-4019, 4050-4055, 4060-4062, 4077-4078, 4177-4179, 4183-4184, 4581-4583, 4633-4634, 4639-4640, 4644-4645, 5425-5426, 5567-5568, 5603-5604, 6001-6002
Löggjafarþing127Umræður3069/3070, 4777/4778, 4797/4798-4799/4800, 4951/4952-4953/4954, 5063/5064, 7171/7172, 7267/7268, 7569/7570
Löggjafarþing128Þingskjöl877, 879, 881, 883, 892-893, 896-897, 900, 917, 921, 928-930, 932-941, 956-957, 960-961, 964-965, 968-970, 972, 974, 1056-1057, 1060-1061, 1074, 1078, 1106, 1110, 1138, 1140, 1142, 1144, 1184, 1188, 1193, 1197-1198, 1202, 1207, 1211, 1475, 1479, 1530, 1534, 1577, 1581, 1618, 1622, 1624, 1628, 1689, 1693, 2791-2792, 2809-2810, 2905-2906, 2955-2956, 2961-2962, 2965-2966, 3376, 3689, 3731, 3762, 4169, 4198, 4201, 4204, 4472, 5142, 5214, 5236, 5867, 5979, 6003-6005, 6040
Löggjafarþing128Umræður449/450, 3095/3096, 4871/4872
Löggjafarþing130Þingskjöl877, 886, 891, 900, 1620, 1627, 2353, 2356, 3275-3276, 4238, 4307, 5630, 6061, 7307
Löggjafarþing130Umræður161/162, 3533/3534, 3805/3806, 4451/4452, 4715/4716, 5629/5630, 8323/8324
Löggjafarþing131Þingskjöl546, 549, 809, 963, 1237, 1323, 1535, 1816, 1822, 1856, 2100, 2110, 2130, 2446, 3650, 3656, 3980, 4039, 4239-4240, 4250, 4266, 4272-4273, 4279-4280, 4283, 4582-4583, 4636-4637, 5351, 5397, 5419, 5425, 6097-6098, 6103-6104, 6107, 6177
Löggjafarþing131Umræður441/442, 623/624, 1033/1034, 2061/2062, 4601/4602, 4741/4742-4743/4744, 5469/5470, 5497/5498-5499/5500, 7989/7990
Löggjafarþing132Þingskjöl589, 592, 1104, 1114, 1135, 2015, 2416, 2909, 2913-2914, 2916, 2918-2919, 2921, 3072, 3560, 3773, 3777, 3801-3802, 3864, 3923, 4743, 4747-4748, 4870, 4875, 4878-4879, 4881-4882, 4947, 4950, 4955, 4958, 4963, 4965, 4968, 4972, 4987, 5269, 5600-5601, 5648-5649
Löggjafarþing132Umræður1031/1032, 1077/1078, 1085/1086, 1435/1436, 1735/1736, 3095/3096-3099/3100, 5087/5088, 5095/5096, 6797/6798, 7897/7898, 8117/8118, 8845/8846
Löggjafarþing133Þingskjöl600, 603, 781, 787, 789-790, 793, 859-860, 863, 867, 871, 876, 878, 881, 1460, 2321, 2351-2352, 2354-2356, 2633-2634, 2647, 2672, 2674, 3152, 3154, 3158-3159, 3741, 3928-3929, 4029, 4129, 4140, 4888, 4894-4895, 4956, 4966-4967, 4970, 5156-5158, 5197, 5553, 5567, 5586, 5599, 5607, 5620, 5664, 5669, 6144, 6152, 6258, 6289, 6912, 6933, 7112, 7152, 7203, 7326
Löggjafarþing133Umræður883/884, 1701/1702, 2251/2252, 6055/6056
Löggjafarþing134Þingskjöl107, 115, 134, 211
Löggjafarþing134Umræður339/340
Löggjafarþing135Þingskjöl907, 923, 993, 998, 1005, 1009-1010, 1015, 1018, 1268, 1270, 1274, 1276, 1346, 1406, 1461-1462, 1466, 1475, 2532, 2662, 2724, 2765, 2773, 2903, 2905, 2980, 2985, 3234, 3247, 3266, 3279, 3304, 3347, 3832, 3837, 3870-3871, 3875-3876, 4716, 4733, 4944, 5089, 5092, 5654, 5659, 5720, 5777, 6021, 6102, 6147, 6494
Löggjafarþing135Umræður673/674, 929/930-933/934, 937/938, 941/942, 953/954-957/958, 961/962-963/964, 975/976, 983/984-985/986, 1701/1702, 3061/3062, 3585/3586, 3591/3592, 3603/3604, 6255/6256, 6269/6270, 7871/7872
Löggjafarþing136Þingskjöl656, 819, 1446-1447, 1512, 1518, 2237, 2256, 2264, 2278, 3016, 3109, 3127, 3839, 3842-3843
Löggjafarþing136Umræður3843/3844-3845/3846
Löggjafarþing137Þingskjöl51, 157, 414, 425, 429, 736, 755, 764, 779
Löggjafarþing137Umræður143/144, 149/150
Löggjafarþing138Þingskjöl706-707, 725-726, 735, 749, 889, 1128, 1134, 1531-1532, 2021, 2637, 2656, 3180, 3183, 3186, 3638-3642, 3644, 3705-3706, 3708, 3713, 3738, 3748, 3750-3751, 3768, 3772, 3795, 3797, 3807-3811, 3989, 4001, 4015, 4036, 4049, 4076, 4119, 4520, 4523-4524, 5410, 5415, 5821, 5823-5824, 5828, 5835-5836, 5924, 6019, 6171, 6272, 6308, 6348, 6350, 6353-6354, 6745-6746, 6749, 6766-6767, 6795, 6953, 7351, 7391, 7406, 7528
Löggjafarþing139Þingskjöl976, 1017, 1383, 1393, 1604-1609, 1670-1671, 1673, 1678, 1704, 1714, 1716-1717, 1735-1736, 1740, 1762, 1764, 1774-1778, 1953, 2006, 2008-2009, 2549, 2752-2753, 3096, 3280, 3568, 4294-4295, 4605-4606, 5305, 5346, 5363, 5786, 5788, 6090, 6275, 6470-6471, 6478, 6496, 6499, 6503, 6517, 7539, 7543-7544, 7630, 7770-7771, 7781, 7867-7868, 7900, 7902, 7904, 7972, 8023-8026, 8028, 8058, 8091, 8098, 8123, 8189, 8192-8193, 8205-8206, 8228-8229, 8233, 8244-8245, 8254-8256, 8262, 8268, 8340, 8816-8817, 8899-8900, 9061, 9064, 9168, 9305, 9439, 9476, 9626, 9746-9747, 10027, 10140
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
4147, 217
515, 83, 181, 186, 208, 268
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
193155/56, 131/132, 151/152, 273/274-275/276, 289/290, 299/300, 321/322, 345/346-347/348, 457/458, 495/496, 689/690, 695/696, 741/742, 1037/1038, 1447/1448, 1565/1566, 1609/1610
1945149/150, 165/166, 171/172, 331/332, 353/354-355/356, 489/490, 503/504, 513/514, 539/540-541/542, 741/742, 871/872, 991/992, 1035/1036, 1041/1042, 1117/1118, 1503/1504-1505/1506, 1577/1578-1579/1580, 2085/2086, 2151/2152-2153/2154, 2239/2240, 2243/2244, 2281/2282, 2319/2320, 2359/2360, 2415/2416-2417/2418
1954 - 1. bindi203/204-205/206, 235/236, 389/390, 409/410-413/414, 537/538, 551/552, 597/598, 603/604-605/606, 645/646, 695/696, 851/852, 861/862, 1005/1006, 1145/1146, 1205/1206, 1213/1214
1954 - 2. bindi1305/1306, 1463/1464, 1621/1622, 1701/1702, 1705/1706, 1769/1770, 1777/1778, 2193/2194, 2257/2258-2259/2260, 2343/2344-2345/2346, 2385/2386, 2433/2434, 2479/2480, 2539/2540-2541/2542
1965 - 1. bindi203/204, 209/210-211/212, 253/254, 259/260, 275/276, 407/408-409/410, 427/428-431/432, 447/448, 455/456, 471/472, 509/510, 519/520, 607/608, 799/800, 809/810, 985/986, 1049/1050, 1145/1146, 1217/1218, 1225/1226
1965 - 2. bindi1455/1456, 1515/1516, 1593/1594, 1631/1632, 1697/1698, 1725/1726, 1729/1730, 1791/1792, 1795/1796, 2179/2180, 2189/2190-2191/2192, 2253/2254, 2321/2322, 2325/2326, 2409/2410-2411/2412, 2453/2454, 2543/2544, 2559/2560, 2617/2618, 2837/2838, 2843/2844, 2955/2956
1973 - 1. bindi155/156-161/162, 193/194, 205/206, 211/212, 241/242, 341/342, 359/360-361/362, 379/380, 389/390, 405/406, 409/410, 447/448, 711/712, 719/720, 837/838, 841/842, 1021/1022, 1145/1146, 1207/1208, 1219/1220, 1319/1320
1973 - 2. bindi1575/1576, 1709/1710, 1835/1836, 1873/1874-1875/1876, 1923/1924, 2285/2286, 2311/2312, 2329/2330, 2461/2462, 2575/2576, 2613/2614, 2627/2628, 2681/2682
1983 - Registur171/172
1983 - 1. bindi163/164-165/166, 169/170, 229/230, 239/240, 285/286, 413/414-417/418, 433/434, 465/466, 469/470, 499/500, 645/646, 905/906, 929/930-933/934, 971/972, 1041/1042, 1093/1094, 1103/1104, 1127/1128-1129/1130, 1227/1228, 1291/1292, 1305/1306
1983 - 2. bindi1405/1406, 1413/1414, 1589/1590, 1619/1620, 1623/1624, 1695/1696, 1731/1732-1733/1734, 1781/1782, 2159/2160, 2179/2180, 2333/2334, 2443/2444, 2475/2476, 2489/2490, 2529/2530
1990 - Registur125/126
1990 - 1. bindi183/184, 187/188, 191/192, 243/244, 275/276, 417/418, 649/650, 913/914, 943/944-947/948, 987/988, 1047/1048, 1103/1104-1105/1106, 1115/1116, 1145/1146-1147/1148, 1305/1306, 1321/1322
1990 - 2. bindi1399/1400, 1419/1420, 1425/1426, 1579/1580, 1603/1604, 1611/1612, 1619/1620, 1685/1686, 1713/1714, 1925/1926, 2125/2126, 2145/2146, 2325/2326, 2445/2446, 2479/2480, 2495/2496, 2535/2536, 2577/2578, 2583/2584, 2591/2592, 2597/2598
1995 - Registur41
199583, 89, 117, 121, 125, 127, 163, 188, 234, 269, 271, 273-274, 289, 326, 335-336, 460, 476, 604, 618, 635, 641, 663, 727, 763, 802-803, 808, 812, 846, 931, 935, 938, 965, 971, 977, 1001, 1008, 1011-1012, 1040, 1049, 1051-1052, 1086-1087, 1229, 1233, 1236, 1302, 1325, 1341, 1351
1999 - Registur43, 72
199988, 94, 124, 127, 131, 134, 169, 194, 240, 288, 290, 292-293, 306, 505, 521, 625, 641, 663, 799, 838-839, 845, 851, 855, 892, 909-910, 984, 995-996, 1032, 1037-1038, 1043, 1070-1071, 1073, 1077, 1080-1081, 1111, 1124, 1127, 1157, 1252, 1256, 1297, 1301, 1304, 1373, 1388, 1404, 1424, 1433
2003 - Registur50, 81
2003109, 147, 150, 154, 157, 195, 221, 270, 320-321, 324, 340, 355, 577, 595, 718, 729, 757, 765, 796, 855, 921, 971, 980, 985, 989, 993, 997-998, 1014, 1023, 1039, 1056-1057, 1062, 1075-1076, 1079, 1140, 1151, 1165-1166, 1204-1205, 1210, 1218, 1248-1249, 1252, 1255, 1259, 1292, 1310, 1312, 1359, 1476, 1480, 1483-1484, 1507, 1546, 1549, 1554, 1557, 1562, 1668, 1685, 1703, 1724, 1733
2007 - Registur52, 85
2007121, 158, 161, 165, 168, 204, 229, 279, 333-334, 337-338, 354, 376, 612, 637, 655, 784, 795, 834, 841-842, 873, 938, 1017, 1090, 1098, 1101, 1105, 1109-1110, 1113, 1120-1121, 1131-1132, 1142, 1151, 1161, 1182, 1185, 1201-1202, 1212, 1229, 1232, 1276, 1303-1304, 1311, 1316-1317, 1321, 1323, 1329, 1336, 1340-1341, 1376, 1389-1390, 1397, 1427-1428, 1431, 1433, 1437, 1440-1441, 1444, 1477, 1496, 1499, 1547, 1680, 1698-1699, 1756, 1759, 1764-1765, 1817, 1872, 1894, 1913, 1936, 1978
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199146
1995122-123
200288-89, 93
2003190
200583-84
2007207-208
2009164
20108, 125, 129
201130, 33
201342, 77
202083
202344
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200060445
2007508
20115150, 152
201110218
20142834, 76, 122
20158889, 893
201657565, 588, 744, 835-836, 867-871, 877
201717423, 455-459, 465
20192585
2022853, 62
202218111
20238363
2024391
202483271
20252320, 127
20253078
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
20121083455-3456
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A53 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1909-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 354 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 694 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 715 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-05-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 764 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1909-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (farmgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1909-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 649 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 703 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 22

Þingmál A9 (prentsmiðjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1911-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 275 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (sóttgæsluskírteini skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (aukatekjur landssjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 222 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 253 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 625 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 800 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (hegningarlagabreyting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (frumvarp) útbýtt þann 1911-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (farmgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (frumvarp) útbýtt þann 1911-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 663 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 698 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 23

Þingmál A13 (hagfræðisskýrslur um tóbaksinnflutning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (útrýming fjárkláðans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (nefndarálit) útbýtt þann 1912-07-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (vörutollur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1912-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 294 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1912-08-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 325 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1912-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 385 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1912-08-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 395 (lög í heild) útbýtt þann 1912-08-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (árgjald af verslun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 1912-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 171 (breytingartillaga) útbýtt þann 1912-08-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 24

Þingmál A6 (skattanefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (vitagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (laun íslenskra embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1913-07-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 231 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 271 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 610 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-08-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 680 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-09-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (lán til byggingar íbúðarhúsa á prestssetrum landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-07-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 74 (breytingartillaga) útbýtt þann 1913-07-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 79 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-07-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 213 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-07-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 240 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 273 (lög í heild) útbýtt þann 1913-08-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 25

Þingmál A36 (friðun á laxi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-07-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 137 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1914-07-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 210 (breytingartillaga) útbýtt þann 1914-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (breytingartillaga) útbýtt þann 1914-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 281 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (friðun á laxi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-07-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 473 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 508 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 515 (lög í heild) útbýtt þann 1914-08-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 26

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1915-07-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 191 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 787 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 975 (lög í heild) útbýtt þann 1915-09-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1915-07-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 155 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1915-07-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (dýrtíðarskattur af tekjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (breytingartillaga) útbýtt þann 1915-09-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 820 (breytingartillaga) útbýtt þann 1915-09-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 28

Þingmál A107 (merkjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (breytingartillaga) útbýtt þann 1917-08-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 799 (breytingartillaga) útbýtt þann 1917-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1917-09-04 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1917-09-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1917-09-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (misærisskattur af tekjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (frumvarp) útbýtt þann 1917-08-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (markalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1917-08-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 29

Þingmál A12 (tekjuskattur og lóðargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1918-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 188 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 307 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1918-06-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (fólksráðningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-06-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 31

Þingmál A31 (afstaða foreldra til skilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (gjald af innlendri vindlagerð og tilbúningi á konfekti og brjóstsykri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 192 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-07-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 262 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 433 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 831 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (löggiltar reglugerðir um eyðing refa o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1919-08-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 484 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 666 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (bæjargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (frumvarp) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 32

Þingmál A5 (afstaða foreldra til skilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 90 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 159 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1920-02-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 33

Þingmál A1 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 261 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 678 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A2 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 240 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 372 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 473 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 673 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 325 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (afstaða foreldra til skilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (vörutollur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 295 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 455 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 34

Þingmál A3 (prestar þjóðkirkjunnar og prófastar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (verslunarskýrslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 146 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1922-03-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 35

Þingmál A6 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1923-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (gerðardómur í kaupgjaldsþrætum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 335 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1923-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 36

Þingmál A10 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1924-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (byggingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1924-03-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 37

Þingmál A50 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (málamiðlun og gerðardómur í kaupgjaldsþrætum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 1925-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (sáttatilraunir í vinnudeilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (aflaskýrslur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A1 (fjárlög 1927)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 285 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 519 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1926-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 553 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 188 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 371 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1926-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 587 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-05-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 39

Þingmál A1 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 78 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1927-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 256 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1927-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 291 (lög í heild) útbýtt þann 1927-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (gjald af innlendum tollvörutegundum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 600 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1927-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (fátækralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1927-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A119 (landsspítali)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1928-03-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A116 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (frumvarp) útbýtt þann 1929-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 433 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 625 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 42

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (verðtollur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A185 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 362 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-03-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 43

Þingmál A4 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 185 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (verðtollur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 293 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 369 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (ríkisbókhald og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 144 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 208 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (kirkjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 151 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A12 (ríkisbókhald og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-07-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 295 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 450 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A24 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 415 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 675 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1932-04-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A116 (salerni í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 47

Þingmál A66 (bráðabirgðaútflutningsskýrlsur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-11-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 48

Þingmál A6 (gjald af innlendum tollvörutegundum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 399 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 746 (lög í heild) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (skipulagsnefnd atvinnumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 554 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-10-16 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-11-16 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-12-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-12-07 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-11 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-17 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1934-12-17 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-12-17 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1934-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (bráðabirgðaútflutningsskýrslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 230 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-10-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 241 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-10-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (útflutningsgjald af síld til hlutaruppbótar sjómönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 144 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (eftirlit með sjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 902 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (frystigjald beitusíldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (frumvarp) útbýtt þann 1934-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (barnafræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-11-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A20 (frystigjald beitusíldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1935-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (eftirlit með sjóðum og sjálfseignarstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 255 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (bæjargjöld á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1935-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (sjóðir líftryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (frumvarp) útbýtt þann 1935-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1935-12-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (landssmiðja)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 407 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1936-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (frumvarp) útbýtt þann 1936-04-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 51

Þingmál A8 (vörutollur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (verðlag á almennum nauðsynjavörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 52

Þingmál A10 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (verðlag á vörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (frumvarp) útbýtt þann 1937-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 225 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 297 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-11-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 53

Þingmál A19 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 327 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (efnahagsreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1938-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 235 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 362 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1938-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (togaraútgerðarnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 1938-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 154 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (mæðiveiki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (breytingartillaga) útbýtt þann 1938-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 560 (breytingartillaga) útbýtt þann 1938-05-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 54

Þingmál A9 (ráðstafanir vegna yfirvofandi styrjaldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (eftirlit með bönkum og sparisjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1939-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A132 (gjald af innlendum tollvörutegundum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (efnahagsreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (frumvarp) útbýtt þann 1939-12-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 55

Þingmál A13 (ráðstafanir vegna styrjaldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 123 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1940-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (verðlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 299 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1940-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 56

Þingmál A21 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 490 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-06-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 719 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-06-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 137 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (gjaldeyrisvarasjóður og eftirlit með erlendum lántökum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (eftirlit með sjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 1941-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 163 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 58

Þingmál A4 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 45 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 50 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 73 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (ábyrgð rekstrarláns fyrir Landsbankann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1941-11-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 59

Þingmál A2 (dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 289 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (gjaldeyrisverslun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-04-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 60

Þingmál A7 (dómnefnd í verðlagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-08-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-08-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A16 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1943-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-01-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 382 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 519 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 640 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 654 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jóhann Sæmundsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-01-19 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhann Sæmundsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-02-08 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhann Sæmundsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (verðlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-01-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 349 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (verndun barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 595 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-03-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 62

Þingmál A17 (innheimta skatta og útsvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-09-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 63

Þingmál A244 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1945-01-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A264 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1945-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A94 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 831 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (framleiðsluráð landbúnaðarins o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 866 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 897 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A232 (brunamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A255 (eignakönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-05-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A55 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 430 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (breytingartillaga) útbýtt þann 1948-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (beitumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1948-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (stóríbúðaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (frumvarp) útbýtt þann 1948-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Páll Zóphóníasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-02-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A19 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (eftirlit með rekstri ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 585 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 727 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 774 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (stóríbúðaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (frumvarp) útbýtt þann 1949-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (frumvarp) útbýtt þann 1949-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (frumvarp) útbýtt þann 1949-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A206 (húsnæði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (frumvarp) útbýtt þann 1949-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A907 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-11-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A30 (stóríbúðaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1949-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (húsnæði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1949-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 1949-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 491 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 70

Þingmál A156 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-01-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A128 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (gjald af kvikmyndasýningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (frumvarp) útbýtt þann 1952-01-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-01-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 774 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1952-01-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A25 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (manntal 16, okt. 1952)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 235 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1952-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (firmu og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-12-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A2 (firma og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 232 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (innflutningsmál- gjaldeyrismál, fjárfestingamál o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 266 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 74

Þingmál A26 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (jarðræktar og húsagerðarsamþykktir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (nefndarálit) útbýtt þann 1955-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 537 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 576 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 585 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1955-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (lækkun verðlags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (frumvarp) útbýtt þann 1955-02-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A2 (prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (gjald af innlendum tollvörutegundum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (bann við að taka íbúðarhúsnæði til annarrar notkunnar en íbúðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (frumvarp) útbýtt þann 1956-01-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A163 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-02-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 76

Þingmál A10 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-10 17:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 227 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 399 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (gjald af innlendum tollvörutegundum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 534 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-05-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A88 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1957-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 439 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-04-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 78

Þingmál A89 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1959-01-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 264 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1959-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 371 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Páll Zóphóníasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-01-27 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-02-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-03-09 11:11:00 [PDF]

Þingmál A104 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-03-30 13:55:00 [PDF]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-04-08 09:12:00 [PDF]
Þingskjal nr. 379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-05-04 09:12:00 [PDF]
Þingskjal nr. 409 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-05-09 09:12:00 [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-05-18 09:12:00 [PDF]
Þingskjal nr. 487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-05-20 09:12:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (verðlagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-05-13 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 586 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-06-01 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 596 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-06-02 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 618 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-06-02 11:11:00 [PDF]

Þingmál A172 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-05-30 11:11:00 [PDF]

Löggjafarþing 81

Þingmál A117 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-11-29 09:06:00 [PDF]

Þingmál A124 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-12-05 09:06:00 [PDF]
Þingskjal nr. 334 (breytingartillaga) útbýtt þann 1961-02-06 09:06:00 [PDF]
Þingskjal nr. 354 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-02-10 09:06:00 [PDF]
Þingskjal nr. 470 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-03-13 09:06:00 [PDF]
Þingskjal nr. 547 (breytingartillaga) útbýtt þann 1961-03-21 09:06:00 [PDF]
Þingskjal nr. 624 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-03-24 09:06:00 [PDF]

Þingmál A180 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-02-01 09:43:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 206 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 219 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Geir Gunnarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 375 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (heilbrigðisnefndir og heilbrigðissamþykktir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-15 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1962-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A192 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A227 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A13 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-12 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-01-21 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 383 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 408 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 589 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1963-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (ávöxtun fjár tryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-05-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 85

Þingmál A7 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 284 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 692 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (aluminíumverksmiðja)

Þingræður:
49. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A20 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 416 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A90 (heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (byggingarlög fyrir skipulagsskylda staði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-31 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A4 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 509 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 533 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 728 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (sumaratvinna skólafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1969-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A283 (Kísilvegur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1969-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-30 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (smíði skuttogara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1969-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A285 (rekstur Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1969-04-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 90

Þingmál A123 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 268 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (verðgæsla og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A213 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 562 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 677 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-25 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1971-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (innflutnings- og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A39 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (Jafnlaunadómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 645 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A241 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 93

Þingmál A21 (Jafnlaunaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1972-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1973-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 428 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A253 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A28 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (eftirlit með einokun, hringamyndun og samkeppnishömlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (frumvarp) útbýtt þann 1973-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (verndun Mývatns og Laxár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A290 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A310 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (jafnvægi í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-05-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A54 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A206 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A5 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A270 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A18 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 503 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 619 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 353 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (lögrétttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A14 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 859 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 227 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 228 (breytingartillaga) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 262 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-14 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-16 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Helgason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (samkeppni í verðmyndun og samruni fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A242 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 559 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 564 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 675 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A291 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A265 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A300 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 101

Þingmál A13 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A24 (Framleiðsluráð landbúnaðarins, kjarasamningar bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A18 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (frumvarp) útbýtt þann 1980-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (frumvarp) útbýtt þann 1980-05-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 409 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 426 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 539 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 556 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 717 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1981-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A296 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (frumvarp) útbýtt þann 1981-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A302 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A43 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 592 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 637 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (frumvarp) útbýtt þann 1981-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (frumvarp) útbýtt þann 1981-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 643 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (verðlag og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-22 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A264 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A307 (neyðarbirgðir olíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál B112 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
88. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A33 (neyðarbirgðir olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]

Þingmál A118 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-29 13:42:00 [PDF]

Þingmál A160 (sektarmörk nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-01-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-15 10:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 574 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-03-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A55 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A115 (lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A163 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A72 (forræðislausir foreldrar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Páll Pétursson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 636 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 915 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 952 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 727 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (afskipti bankaeftirlitsins af málefnum Útvegsbankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 866 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 923 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A168 (læknalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (vegagerð á Laxárdalsheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (svar) útbýtt þann 1986-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A352 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A116 (læknalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (húsnæðislánastofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A229 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-01-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A398 (akstur utan vega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A352 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 1990-05-01 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A28 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1990-10-15 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A72 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-21 13:51:00 - [HTML]
32. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1991-11-21 14:04:00 - [HTML]
32. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1991-11-21 14:41:00 - [HTML]
125. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-13 20:30:00 - [HTML]
125. þingfundur - Ragnhildur Eggertsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-13 21:16:00 - [HTML]

Þingmál A188 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-19 16:00:00 - [HTML]
146. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-15 19:15:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-02 21:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 84 - Komudagur: 1992-10-05 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 1992-10-30 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: Yfirferð yfir umsagnir - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1992-11-23 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Vinnuskjal - athugasemdir v/frv. - [PDF]

Þingmál A486 (ríkisreikningur 1991)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-15 15:31:37 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A285 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-03-01 16:29:09 - [HTML]
100. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-03-01 17:17:15 - [HTML]
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-01 17:37:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 1994-03-23 - Sendandi: Bæjarstjórn Stykkishólms, - [PDF]
Dagbókarnúmer 1128 - Komudagur: 1994-04-05 - Sendandi: Náttúruverndarráð, - [PDF]

Þingmál A430 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-08 18:26:43 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-13 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-11-17 14:11:10 - [HTML]
35. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-11-17 14:52:17 - [HTML]
35. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-17 15:06:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 1994-12-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir umsagnaraðila -samantekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 1994-12-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir sem komu fram við 1. umræðu. - [PDF]

Þingmál A342 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1995-02-02 12:13:10 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A16 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1995-05-31 14:13:24 - [HTML]
11. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-05-31 14:22:05 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A73 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-06 17:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 1995-12-06 - Sendandi: Inger Anna Aikman og Andri Þór Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A92 (fullnusta erlendra ákvarðana um forsjá barna)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-31 14:34:41 - [HTML]

Þingmál A97 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (öryggi vöru og opinber markaðsgæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-15 19:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-20 10:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (kvikmyndaauglýsingar í sjónvarpi)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-01-31 14:29:33 - [HTML]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 21:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-11 15:48:53 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A73 (öryggi raforkuvirkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-20 23:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1996-10-28 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-15 18:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-19 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-17 16:20:50 - [HTML]
49. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1996-12-18 15:05:10 - [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 1997-03-04 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (Upplýsingar frá ritara) - [PDF]

Þingmál A298 (aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (þáltill.) útbýtt þann 1997-02-04 13:18:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-19 23:59:53 - [HTML]

Þingmál A4 (aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 1997-10-06 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-15 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (réttarstaða barna til umgengni við báða foreldra sína)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-12 15:53:51 - [HTML]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-03 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 291 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]

Þingmál A398 (öldrunardeildin Ljósheimar á Selfossi)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-18 14:46:42 - [HTML]

Þingmál A414 (gjald af kvikmyndasýningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (frumvarp) útbýtt þann 1998-02-02 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1549 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-04 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1559 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-05 17:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 1998-03-30 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1617 - Komudagur: 1998-03-30 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]

Löggjafarþing 123

Þingmál A44 (afnám laga um gjald af kvikmyndasýningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-06 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-12 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 16:24:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra - [PDF]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúrufræðistofa Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Fjallið, fél. jarð- og landfr.nema, Jarðfræðihúsi HÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Árni Finnsson - [PDF]

Löggjafarþing 124

Þingmál A9 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-15 14:55:44 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A25 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-06 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 318 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-06 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 541 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-16 16:39:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 76 - Komudagur: 1999-11-10 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (breyt. á frv.) - [PDF]

Þingmál A89 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-12 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-14 11:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-14 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-21 15:58:09 - [HTML]
15. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-21 16:19:37 - [HTML]

Þingmál A111 (þjónustukaup)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-10 11:40:31 - [HTML]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 500 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-21 09:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-16 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 774 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-20 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 775 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-03-20 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 906 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-04 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 937 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-05 19:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-18 18:49:21 - [HTML]
29. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-11-18 18:55:46 - [HTML]
87. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-03 16:50:38 - [HTML]
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-04-03 17:02:10 - [HTML]
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-04-03 17:13:43 - [HTML]
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-03 17:26:05 - [HTML]
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-04-03 18:17:32 - [HTML]
90. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-04-05 13:34:09 - [HTML]

Þingmál A205 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-10 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 501 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-20 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2000-02-23 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi fél) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2000-04-10 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-08 13:47:03 - [HTML]

Þingmál A326 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1617 - Komudagur: 2000-04-18 - Sendandi: Lyfjaeftirlit ríkisins - [PDF]

Þingmál A409 (úrbætur á aðstöðu öldrunardeildarinnar Ljósheima á Selfossi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-02-24 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-15 15:01:31 - [HTML]
80. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-15 15:11:30 - [HTML]

Þingmál A485 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1354 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2034 - Komudagur: 2000-05-03 - Sendandi: Hrólfur Jónsson slökkviliðsstjóri - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A488 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 16:49:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A229 (kostnaður við hafrannsóknarskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (svar) útbýtt þann 2001-01-16 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 612 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-16 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 619 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-16 11:38:36 - [HTML]

Þingmál A314 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-29 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1110 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-04-24 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (ofbeldisdýrkun og framboð ofbeldisefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (þáltill.) útbýtt þann 2000-12-04 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2038 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Ritari landbúnaðarnefndar - [PDF]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-18 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-10 21:57:46 - [HTML]
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-05-10 22:44:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1772 - Komudagur: 2001-04-04 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1812 - Komudagur: 2001-04-06 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1150 (lög í heild) útbýtt þann 2001-04-27 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-08 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-15 12:15:08 - [HTML]

Þingmál A670 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 19:51:14 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-18 18:49:00 - [HTML]

Þingmál A671 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2226 - Komudagur: 2001-05-02 - Sendandi: Innkaupastofnun Reykjavborgar - [PDF]

Þingmál A675 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-18 22:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2029 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-05-14 20:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-02 10:24:05 - [HTML]
127. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-05-17 13:31:50 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A150 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A170 (reglugerðir frá umhverfisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (svar) útbýtt þann 2001-12-04 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-03-07 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 933 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-06 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 568 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-13 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 690 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 928 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-24 11:14:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Félag íslenskra flugumferðarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Flugfélagið Garðaflug - [PDF]
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2002-01-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök um almannaflug - [PDF]

Þingmál A454 (rafeyrisfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-31 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1184 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-10 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1509 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A555 (landgræðsluáætlun 2003 -- 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2002-04-04 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-05 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-07 15:20:02 - [HTML]
92. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2002-03-07 17:10:31 - [HTML]
92. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-07 17:15:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1626 - Komudagur: 2002-04-04 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1828 - Komudagur: 2002-04-11 - Sendandi: Norður-Hérað - [PDF]
Dagbókarnúmer 2007 - Komudagur: 2002-04-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A593 (afréttamálefni, fjallskil o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2002-04-04 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]

Þingmál A601 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-04-19 18:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-27 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1420 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-29 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-11 20:00:35 - [HTML]
94. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-03-11 20:10:11 - [HTML]
127. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-24 12:16:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Samtök verslunarinnar, Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1800 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2002-04-11 - Sendandi: Pharmaco hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Stjórn Lyfjafræðingafélags Íslands - [PDF]

Þingmál A605 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1198 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-04-17 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-12 18:14:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Félag íslenskra sjúkraþjálfara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1713 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A620 (vörur unnar úr eðalmálmum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-18 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 16:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2002-04-12 - Sendandi: Félag íslenskra gullsmiða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2002-04-26 15:08:50 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1338 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-13 20:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-15 14:13:47 - [HTML]
102. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-14 22:55:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2002-11-18 - Sendandi: Félag einstæðra foreldra - [PDF]
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2002-11-19 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2002-11-25 - Sendandi: Félag ábyrgra feðra - [PDF]
Dagbókarnúmer 353 - Komudagur: 2002-12-29 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - Skýring: (sameigl. Félagsþjónustan) - [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2003-02-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1675 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - [PDF]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 2002-12-10 - Sendandi: Búnaðarbanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2002-12-16 - Sendandi: Refsiréttarnefnd - [PDF]

Þingmál A351 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1180 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (lög í heild) útbýtt þann 2003-03-15 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun og framboði ofbeldisefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (þáltill.) útbýtt þann 2002-12-13 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 17:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar) - [PDF]

Þingmál A550 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1438 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1441 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-06 12:16:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Vinnueftirlitið - [PDF]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A600 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-26 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2003-06-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um 651. og 652. mál) - [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A145 (viðbygging við Heilbrigðisstofnunina á Selfossi)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2004-02-12 12:34:57 - [HTML]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-15 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1136 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-03-17 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1496 (lög í heild) útbýtt þann 2004-04-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-03-11 15:19:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg umsögn) - [PDF]

Þingmál A223 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1455 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (textun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-28 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1854 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-23 16:00:10 - [HTML]
69. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-23 16:03:06 - [HTML]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-18 16:42:56 - [HTML]
130. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-05-28 10:40:41 - [HTML]

Þingmál A747 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1117 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-11 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1863 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1885 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2527 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A852 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2638 - Komudagur: 2004-07-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A934 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 09:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-23 12:56:44 - [HTML]
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-23 12:58:51 - [HTML]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B56 (kjör og aðbúnaður starfsmanna við Kárahnjúka)

Þingræður:
4. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-06 15:46:37 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A20 (textun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 21:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-04 15:29:01 - [HTML]

Þingmál A116 (kjör og vinnuskilyrði blaðburðarfólks)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-10-13 14:15:34 - [HTML]

Þingmál A143 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-10-19 14:04:30 - [HTML]

Þingmál A212 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-19 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-09 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1194 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-04-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1426 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-10 23:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-15 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-25 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (eldvarnaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-11-25 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 662 (svar) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 988 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1138 - Komudagur: 2005-03-29 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2005-04-05 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A519 (Heilbrigðisstofnun Suðurlands)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-23 14:21:27 - [HTML]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (þvingunarúrræði og dagsektir umhverfisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-02-21 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-16 13:35:28 - [HTML]
90. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-16 13:38:57 - [HTML]
90. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-03-16 13:42:51 - [HTML]
90. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-03-16 13:44:06 - [HTML]
90. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-16 13:46:30 - [HTML]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]

Þingmál A591 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1458 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1459 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1265 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A625 (Hegningarhúsið við Skólavörðustíg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-03-09 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 977 (svar) útbýtt þann 2005-03-17 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A755 (úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-05-10 10:53:07 - [HTML]

Þingmál A799 (efnisnámur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (svar) útbýtt þann 2005-05-11 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B422 (forvarnir við eldvarnaeftirlit og umhverfisvarnir)

Þingræður:
39. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-25 10:51:09 - [HTML]

Þingmál B719 (niðurstaða fjölmiðlanefndar, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-11 14:09:38 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A42 (textun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-15 16:55:49 - [HTML]

Þingmál A58 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2006-03-06 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 932 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-03-16 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-07 17:25:47 - [HTML]

Þingmál A279 (breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-11-08 15:08:12 - [HTML]
17. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-08 15:45:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 2005-12-05 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2005-12-07 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2006-01-16 - Sendandi: Félag ábyrgra feðra - [PDF]

Þingmál A314 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-21 16:48:52 - [HTML]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2006-01-13 - Sendandi: Lex Nestor lögmannsstofa - [PDF]

Þingmál A330 (endurbætur á varðskipinu Ægi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (svar) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-21 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1511 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-23 14:57:16 - [HTML]
74. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-02-23 15:27:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2006-03-22 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 2006-03-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2006-03-28 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1781 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]

Þingmál A567 (flutningur þjóðskrár og almannaskráningar frá Hagstofu Íslands til dómsmálaráðuneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 10:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1525 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 14:11:06 - [HTML]

Þingmál A713 (skráning losunar gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1344 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-02 11:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 01:54:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1855 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA og SI) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1881 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]

Þingmál A771 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-10 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1214 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-28 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-28 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Jón Kristjánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-21 18:32:43 - [HTML]
111. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-28 10:34:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1809 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1834 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Verkalýðsfélag Húsavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1856 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B269 (heimild Fjármálaeftirlitsins til að beita dagsektum)

Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-19 13:32:31 - [HTML]
46. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2006-01-19 13:34:52 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A9 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2007-01-30 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær, lýðræðis- og jafnréttisnefnd - [PDF]

Þingmál A30 (textun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-02 13:50:04 - [HTML]

Þingmál A220 (lögheimili og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2006-12-12 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins - Skýring: (íbúðir í atvinnuhúsnæði) - [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Björn Ingi Hrafnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-16 17:31:32 - [HTML]

Þingmál A367 (Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 880 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-02-14 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 953 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-02-26 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1269 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A378 (breyting á lögum á sviði Neytendastofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-20 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 888 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-02-15 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 954 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-02-26 20:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1270 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-16 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1396 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 23:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1409 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 23:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2007-02-14 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Austurlands, Þorsteinn Bergsson form. - [PDF]

Þingmál A397 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 684 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-24 16:54:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2006-12-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A436 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1369 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (framkvæmd samk.laga í nokkrum löndum) - [PDF]

Þingmál A523 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1055 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A641 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2007-04-20 - Sendandi: Félag byggingarfulltrúa - [PDF]

Þingmál A663 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1005 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-02 01:00:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1618 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (lögheimili og brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2007-03-16 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1416 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-18 01:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 134

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 47 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 42 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 48 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-06-07 16:07:40 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A128 (Hagstofa Íslands og opinber hagskýrslugerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-10 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-10 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 11:19:52 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-30 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 535 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-14 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-12-14 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-01-21 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 698 (lög í heild) útbýtt þann 2008-02-26 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-01 10:57:02 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 11:17:42 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 11:26:12 - [HTML]
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-01 11:33:11 - [HTML]
16. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 12:39:09 - [HTML]
16. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2007-11-01 12:47:08 - [HTML]
16. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2007-11-01 13:30:48 - [HTML]
16. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2007-11-01 13:46:32 - [HTML]
16. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 14:52:57 - [HTML]
16. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2007-11-01 15:26:02 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-01 15:33:35 - [HTML]
47. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-15 14:15:43 - [HTML]
47. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2008-01-15 14:54:18 - [HTML]
47. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-15 15:47:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 214 - Komudagur: 2007-11-16 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2007-11-21 - Sendandi: Samband ungra sjálfstæðismanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 329 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2007-12-14 - Sendandi: Femínistafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A149 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2007-12-10 - Sendandi: Kvenfélagasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A230 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 447 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-10 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 515 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-13 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 15:51:25 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-11 20:29:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 697 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1153 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Héraðsdómur Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1093 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-23 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-28 12:29:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2008-02-25 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir ums.aðila) - [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 3143 - Komudagur: 2008-09-01 - Sendandi: Hjalti Steinþórsson - Skýring: (aths. og ábendingar) - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2117 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]
Dagbókarnúmer 2224 - Komudagur: 2008-04-15 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2281 - Komudagur: 2008-04-18 - Sendandi: Hvalfjarðarsveit - [PDF]
Dagbókarnúmer 2414 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A376 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2163 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2008-04-15 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2284 - Komudagur: 2008-04-18 - Sendandi: Hvalfjarðarsveit - [PDF]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (efni og efnablöndur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-25 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1081 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 22:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1302 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2002 - Komudagur: 2008-04-03 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis - [PDF]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2385 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2468 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 3149 - Komudagur: 2008-09-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A530 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-04-15 16:31:02 - [HTML]

Þingmál A536 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (Fiskræktarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1197 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-28 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-04-15 17:28:30 - [HTML]

Þingmál A628 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hafa hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A53 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (Landsbókasafn Íslands -- Háskólabókasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-12 12:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2009-01-09 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn - [PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2009-01-09 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, starfsm.fél. þjóðd. og ha - [PDF]
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2009-01-09 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hefur hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 13:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis - [PDF]

Þingmál A322 (aðför o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-17 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-02-19 15:20:48 - [HTML]

Þingmál A356 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-02 12:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A359 (breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-02 12:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-13 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 824 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-25 18:16:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A14 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-19 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-20 15:07:39 - [HTML]
4. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-05-20 15:21:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 2009-06-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-18 18:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers - [PDF]
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Deloitte hf., KPMG hf. og PricewaterhouseCoopers ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-04 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-17 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-18 20:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A71 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-20 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-16 12:21:00 - [HTML]
84. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-03-02 14:06:25 - [HTML]
84. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 14:31:20 - [HTML]
84. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 14:37:51 - [HTML]

Þingmál A115 (eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1134 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-31 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-01 16:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2009-11-25 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2407 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - Skýring: (frá nóv. 2009 til evrn.) - [PDF]

Þingmál A273 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-16 22:05:38 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.) - [PDF]

Þingmál A382 (vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-17 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1016 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-04-26 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-10 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1086 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-05-11 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-23 16:32:22 - [HTML]
118. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-06 17:57:42 - [HTML]
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-05-07 12:58:26 - [HTML]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2010-03-09 16:00:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1708 - Komudagur: 2010-04-13 - Sendandi: Friðrik Friðriksson - [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-03 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (lög í heild) útbýtt þann 2010-09-09 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
151. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-09-06 11:28:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Akureyrarbær, Bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Landsnet ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skipulags- og byggingasvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2010-04-23 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 3074 - Komudagur: 2010-08-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg, Félagsþjónustan - [PDF]
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]
Dagbókarnúmer 2979 - Komudagur: 2010-08-10 - Sendandi: Eggert Hauksson - [PDF]

Þingmál A427 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1640 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A484 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-22 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1291 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-11 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1343 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-07-01 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1375 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-06 11:50:57 - [HTML]
138. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-12 19:14:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2483 - Komudagur: 2010-05-20 - Sendandi: Vinnueftirlitið - [PDF]

Þingmál A492 (ábyrgð á framkvæmd 22. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (svar) útbýtt þann 2010-05-14 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (geislavarnir)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-30 14:05:28 - [HTML]

Þingmál A567 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1342 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-14 13:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2010-05-03 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2183 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A589 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-04-12 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-26 21:02:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2244 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A590 (hvalir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-04-12 13:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Hvalur hf. - [PDF]

Þingmál A645 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-14 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-01 19:36:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2744 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 17:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3011 - Komudagur: 2010-08-13 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1190 (auglýsingaskilti utan þéttbýlis)

Þingræður:
154. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-09 10:49:07 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 350 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-15 11:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2010-10-25 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-04 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1143 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-03-28 17:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Mörður Árnason alþingismaður - Skýring: (frá Póst- og fjarskiptastofnun) - [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-11 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-04-12 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-15 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-14 17:23:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A203 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 586 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-17 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-01-31 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 780 (lög í heild) útbýtt þann 2011-02-02 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-16 16:54:21 - [HTML]
65. þingfundur - Atli Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-01-26 14:44:38 - [HTML]
65. þingfundur - Atli Gíslason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-26 14:50:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-29 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-07 11:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1840 - Komudagur: 2011-03-29 - Sendandi: Rannsóknarmiðstöð ferðamála - [PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1896 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2006 - Komudagur: 2011-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (sbr. ums. Samb. ísl. sveitarfélaga) - [PDF]

Þingmál A580 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1546 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2011-05-27 12:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1651 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-07 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-23 18:12:52 - [HTML]
120. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-10 15:42:09 - [HTML]
142. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 15:33:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2126 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2439 - Komudagur: 2011-05-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A629 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-23 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2347 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2377 - Komudagur: 2011-05-11 - Sendandi: Birna Lárusdóttir fornleifafræðingur o.fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2421 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Félag íslenskra fornleifafræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2424 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Fornleifastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A705 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-09 16:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2444 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2554 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A710 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Haukur Örn Birgisson hrl. og Ragnar Baldursson hrl. fh. Útlána - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-04-12 20:55:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2278 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Flóahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2288 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2432 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2525 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2011-08-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 9.-14. kafla) - [PDF]

Þingmál A729 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1819 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1989 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 16:38:48 - [HTML]

Þingmál A760 (Landsbókasafn -- Háskólabókasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1592 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-31 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1593 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-05-31 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1653 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1828 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1943 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-16 23:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-16 16:50:58 - [HTML]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-10 17:12:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2608 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2674 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Femínistafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2781 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 3057 - Komudagur: 2011-08-25 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A782 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjálfseignarstofnanir og sjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1381 (álit) útbýtt þann 2011-05-10 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A850 (yfirgefin og illa hirt hús og sameining lóða í miðbæ Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1758 (svar) útbýtt þann 2011-09-13 11:40:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A59 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður - Skýring: (sorpbrennslan Funi) - [PDF]

Þingmál A136 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-12 14:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-08 13:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A233 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-03 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-17 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-30 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-05-30 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-05 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1529 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-02 16:34:33 - [HTML]
53. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-02-02 17:24:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2012-02-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Borgarnesi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Barnageðlæknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: UNICEF á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2012-03-14 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-21 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1345 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-16 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-07 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 17:02:19 - [HTML]
123. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-16 11:39:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1093 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Íslenskar fornleifarannsóknir ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Fornleifastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Íslenska ICOMOS-nefndin og fleiri - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2012-02-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1491 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Birna Lárusdóttir og fleiri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1947 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Margrét Hermanns Auðardóttir - Skýring: (lagt fram á fundi am) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (aths. um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 789 - Komudagur: 2011-12-13 - Sendandi: Síminn - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 888 - Komudagur: 2012-01-11 - Sendandi: Skipti hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2012-01-12 - Sendandi: Fjarskipti ehf. (Vodafone) - [PDF]
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2012-02-03 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A375 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1426 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-05-30 10:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (frekari aðgerðir gegn svartri atvinnustarfsemi)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-16 16:08:47 - [HTML]

Þingmál A508 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-22 15:59:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1563 - Komudagur: 2012-03-19 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - Skýring: Sameiginl. með Samtökum mjólkur- og kjötv.fyrirtæk - [PDF]

Þingmál A578 (eðlilegir og heilbrigðir viðskiptahættir fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2510 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A611 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2376 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Samtök iðnaðarins o.fl. - Skýring: (SI, Samál, Samorka, FÍF, SA) - [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Útlán - [PDF]
Dagbókarnúmer 2683 - Komudagur: 2012-06-08 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A710 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-03-30 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-11 15:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2003 - Komudagur: 2012-04-30 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2512 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2630 - Komudagur: 2012-05-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1528 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-12 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1658 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-19 17:35:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2377 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SI,SA,Samál,Samorka,FÍF) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2384 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A779 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1495 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-11 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-18 10:46:02 - [HTML]

Þingmál A822 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-06-11 14:39:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1664 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-22 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1342 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2012-10-15 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A94 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 856 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: CreditInfo - [PDF]

Þingmál A103 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A109 (bókasafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 648 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-03 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 764 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-19 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 774 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-19 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-19 17:07:02 - [HTML]
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2012-12-18 20:24:02 - [HTML]

Þingmál A128 (skipan ferðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2012-10-09 - Sendandi: Ferðamálastofa - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2012-10-22 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A134 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 15:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2013-02-27 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A152 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2012-11-16 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-11 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-21 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-11 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-18 12:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 807 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-20 21:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 864 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-21 23:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-24 16:33:05 - [HTML]
58. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2012-12-20 15:44:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök mjólkur- og kjötvinnslufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-12 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 15:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-07 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 886 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-14 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-22 03:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1386 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Svavar Kjarrval - [PDF]
Dagbókarnúmer 1409 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A476 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 831 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-21 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 860 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 876 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-22 01:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-21 16:36:30 - [HTML]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-19 15:12:12 - [HTML]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-19 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1908 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A669 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-09 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1317 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1969 - Komudagur: 2013-03-15 - Sendandi: Seðlabanki Ísladns - [PDF]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A20 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-19 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 61 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-07-01 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 89 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-07-05 01:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-20 11:18:22 - [HTML]
19. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-07-03 00:17:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2013-06-20 - Sendandi: Advance - [PDF]
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2013-06-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2013-06-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2013-06-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2013-06-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: Svör við sp. ev. nefndar - [PDF]

Þingmál B227 (störf ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2013-09-10 15:50:22 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A61 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-08 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-15 16:46:24 - [HTML]

Þingmál A92 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 227 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-11-19 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1820 - Komudagur: 2014-05-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2013-12-04 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A176 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2013-12-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A187 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A213 (færsla eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-12-03 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1075 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-12 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1122 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-14 10:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (áhættumat vegna ferðamennsku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1211 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-04 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-09 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-16 11:56:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1197 - Komudagur: 2014-03-06 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1205 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2014-03-17 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2014-03-18 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 985 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Blönduósi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1107 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Blönduósbær - [PDF]

Þingmál A251 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Blönduósi - [PDF]

Þingmál A254 (Fjármálaeftirlitið og starfsemi Dróma hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (svar) útbýtt þann 2014-01-23 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-13 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1216 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1271 (lög í heild) útbýtt þann 2014-05-16 23:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-19 16:51:28 - [HTML]
77. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-19 17:37:07 - [HTML]
77. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-03-19 18:01:19 - [HTML]
118. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 12:36:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-04-07 21:35:25 - [HTML]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-10 15:32:29 - [HTML]
95. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 16:00:54 - [HTML]
95. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-10 16:28:09 - [HTML]
95. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 18:01:13 - [HTML]
95. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 18:03:35 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-04-10 18:18:48 - [HTML]
95. þingfundur - Edward H. Huijbens - Ræða hófst: 2014-04-10 18:49:50 - [HTML]

Þingmál A523 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-15 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B75 (umræður um störf þingsins 1. nóvember)

Þingræður:
14. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2013-11-01 11:00:11 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2014-10-08 - Sendandi: Blönduósbær - [PDF]

Þingmál A7 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2014-09-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A54 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-11-13 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-23 14:06:49 - [HTML]

Þingmál A64 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (svar) útbýtt þann 2014-11-05 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-15 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 566 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-11-19 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 616 (lög í heild) útbýtt þann 2014-11-28 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-23 11:16:58 - [HTML]
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-10-23 11:19:30 - [HTML]
24. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-23 11:34:38 - [HTML]
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-23 11:36:40 - [HTML]
24. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-23 11:40:37 - [HTML]
24. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2014-10-23 11:45:16 - [HTML]
25. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-11-03 15:43:04 - [HTML]
37. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-11-27 18:39:59 - [HTML]

Þingmál A99 (merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-15 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-11-27 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 854 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-01-22 11:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 879 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-01-28 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-01-20 15:37:06 - [HTML]

Þingmál A108 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A159 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 696 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-12-08 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 857 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-01-22 11:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 953 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-02-17 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-07 15:11:24 - [HTML]
15. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-07 15:23:35 - [HTML]
15. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-10-07 15:31:02 - [HTML]
53. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-01-20 15:42:05 - [HTML]
53. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-20 15:52:38 - [HTML]
67. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-02-17 14:12:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2014-10-21 - Sendandi: Fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 247 - Komudagur: 2014-10-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 268 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 329 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 351 - Komudagur: 2014-10-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 353 - Komudagur: 2014-10-29 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2014-11-03 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1471 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A408 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-05 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1502 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1524 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-03 19:58:42 - [HTML]
138. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-29 16:10:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2015-02-19 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1331 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1374 - Komudagur: 2015-02-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Margrét Hermanns Auðardóttir - [PDF]

Þingmál A464 (eftirlit með framkvæmd laga um vexti og verðtryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (svar) útbýtt þann 2015-02-16 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A491 (störf og hlutverk fjölmiðlanefndar og endurskoðun laga um fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (svar) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 16:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1455 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A511 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-29 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2015-03-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1637 - Komudagur: 2015-03-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1715 - Komudagur: 2015-04-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A598 (úrskurðir um umgengni barna við umgengnisforeldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (svar) útbýtt þann 2015-04-15 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2015-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A638 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-24 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1528 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1609 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-07-02 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1619 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-05 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1629 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-03 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-06-10 13:34:26 - [HTML]
145. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-07-02 16:25:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2320 - Komudagur: 2015-06-25 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2322 - Komudagur: 2015-06-25 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál B568 (umræður um störf þingsins 4. febrúar)

Þingræður:
63. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-02-04 15:15:15 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A12 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-11 19:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Íslandsspil - [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-17 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 430 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-11-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-11-12 14:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2015-11-11 17:11:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 66 - Komudagur: 2015-10-06 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2015-10-14 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Kerfélagið ehf. - [PDF]

Þingmál A265 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-21 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (lögmæti smálána)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-30 16:23:33 - [HTML]
43. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-30 16:38:43 - [HTML]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1819 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A384 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2016-08-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (neytendasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 970 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-03-09 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1422 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-06-01 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 13:37:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2016-04-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1408 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1445 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1553 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A671 (öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1738 - Komudagur: 2016-06-09 - Sendandi: Frumtök - samtök framleiðenda frumlyfja - [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1647 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-08 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
150. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-12 16:10:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1869 - Komudagur: 2016-08-22 - Sendandi: Dýraverndarsamband Íslands - [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1674 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1678 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 18:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
154. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-20 21:46:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2055 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd - [PDF]

Þingmál A705 (flutningur verkefna til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (svar) útbýtt þann 2016-05-30 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-20 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1317 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-22 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-22 23:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1320 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-22 23:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-20 17:18:47 - [HTML]
114. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 21:55:54 - [HTML]
114. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2016-05-22 21:58:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Davíð Þór Björgvinsson - [PDF]

Þingmál A785 (timbur og timburvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-24 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-26 18:03:47 - [HTML]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1991 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-17 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1733 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-03 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1785 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1931 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1949 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Lagastoð, lögfræðiþjónusta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1964 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2088 - Komudagur: 2016-09-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál B129 (dýravelferð)

Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-13 14:19:26 - [HTML]

Þingmál B892 (störf þingsins)

Þingræður:
112. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-18 15:18:57 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A59 (sáttameðferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (svar) útbýtt þann 2017-02-22 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2017-05-16 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (úrskurðir um umgengni barna við umgengnisforeldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-02-21 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 577 (svar) útbýtt þann 2017-04-04 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2017-03-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A248 (valdheimildir Umhverfisstofnunar og Heilbrigðiseftirlitsins í ljósi fregna af fráveitumálum í Mývatnssveit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 20:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (laxeldi í sjókvíum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1126 (svar) útbýtt þann 2017-08-18 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1035 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A386 (skortsala og skuldatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 826 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 15:42:03 - [HTML]

Þingmál A401 (lánshæfismatsfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1026 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 981 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1537 - Komudagur: 2017-06-02 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2017-06-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A407 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2017-06-02 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1573 - Komudagur: 2017-07-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A426 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Brynjar Níelsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-16 21:29:35 - [HTML]
66. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-16 22:12:37 - [HTML]
66. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-16 22:31:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 856 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Samtök umgengnisforelda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2017-05-24 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1485 - Komudagur: 2017-05-26 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1493 - Komudagur: 2017-06-08 - Sendandi: Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1509 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1542 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Suðurlandi - [PDF]

Þingmál A434 (stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1352 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A435 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A436 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 942 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-29 21:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 966 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2017-05-30 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1033 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1054 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-25 21:44:31 - [HTML]
59. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-25 23:06:00 - [HTML]
60. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-26 18:03:10 - [HTML]
75. þingfundur - Nichole Leigh Mosty (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 23:13:19 - [HTML]
75. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-31 00:00:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-02 16:09:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Tabú, femínísk hreyfing - [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-09 20:31:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1444 - Komudagur: 2017-05-19 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2017-05-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A506 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum og Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-05-05 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (neytendamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-16 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (kærunefnd jafnréttismála og Jafnréttisstofu)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-29 12:07:19 - [HTML]

Þingmál A597 (kynjamismunun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1146 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 147

Þingmál A69 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (kröfur um menntun landvarða og heilbrigðisfulltrúa sem fara með valdheimildir, stjórnsýsluaðgerðir og löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A83 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-07 18:36:30 - [HTML]

Þingmál A90 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (þáltill.) útbýtt þann 2018-01-22 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-08 17:24:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A216 (Vestmannaeyjaferja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (svar) útbýtt þann 2018-03-23 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (siglingavernd og loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-31 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1058 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-05-31 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1197 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 18:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-07 17:45:49 - [HTML]
72. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-08 14:19:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2018-04-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2018-04-04 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2018-04-06 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2018-04-03 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A330 (matvæli o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-01 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 863 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-03 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 867 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-26 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 869 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Samtök iðnaðarins, SVÞ- Samtök verslunar og þjónustu, Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2018-03-23 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2018-04-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2018-04-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2018-04-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A393 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1237 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1257 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 16:28:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2018-04-13 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2018-04-16 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1238 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1258 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2018-04-16 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2018-04-18 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-19 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1121 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-06 11:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1200 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 19:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-16 22:36:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1576 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1588 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2018-05-11 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 21:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1212 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-11 12:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1277 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1294 (lög í heild) útbýtt þann 2018-06-13 00:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 18:36:40 - [HTML]
76. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 22:18:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2018-04-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A612 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-31 18:45:12 - [HTML]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 16:21:19 - [HTML]
63. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-05-29 16:54:48 - [HTML]
63. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-05-29 17:30:43 - [HTML]
64. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-05-29 19:39:13 - [HTML]
78. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-06-12 21:06:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1773 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: SA, Samorka, SAF, SFF, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SI, SVÞ og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1790 - Komudagur: 2018-06-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1832 - Komudagur: 2018-06-11 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál B407 (smálán)

Þingræður:
45. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-09 15:46:42 - [HTML]
45. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-09 15:51:53 - [HTML]
45. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-04-09 16:01:50 - [HTML]

Þingmál B630 (almenna persónuverndarreglugerðin)

Þingræður:
70. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-06-07 11:02:01 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A9 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 18:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A126 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-20 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Brynjar Níelsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-13 20:33:32 - [HTML]
103. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-13 21:07:54 - [HTML]
103. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-13 21:25:33 - [HTML]
103. þingfundur - Halla Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-13 21:41:36 - [HTML]
103. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-13 22:02:21 - [HTML]
103. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2019-05-13 22:11:18 - [HTML]
103. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-13 22:24:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5659 - Komudagur: 2019-05-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5702 - Komudagur: 2019-06-04 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 5746 - Komudagur: 2019-06-12 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A132 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (staða aðgerða samkvæmt ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-25 23:46:25 - [HTML]
25. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 23:57:36 - [HTML]
25. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-26 00:02:26 - [HTML]
25. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-26 00:12:37 - [HTML]
25. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-10-26 00:32:19 - [HTML]
25. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-26 00:44:17 - [HTML]
25. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-26 00:49:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2018-11-27 - Sendandi: Félag kvenna í atvinnulífinu - [PDF]

Þingmál A189 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (úrskurðir sýslumanns í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (svar) útbýtt þann 2018-11-08 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1185 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-03-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-02 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 22:00:16 - [HTML]
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 22:02:29 - [HTML]
23. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2018-10-23 22:10:35 - [HTML]
88. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-04-02 14:55:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 551 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 745 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 774 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 783 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-14 11:39:46 - [HTML]
51. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-12-14 15:03:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A240 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (svar) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1941 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1944 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 02:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-07 16:13:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1789 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-11 22:46:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3187 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3209 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 3212 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Axel Tómasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 3216 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5053 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A442 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4490 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A542 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1620 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-24 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1621 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-24 20:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1689 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-03 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1730 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-06 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1793 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-21 11:17:27 - [HTML]
69. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2019-02-21 11:22:39 - [HTML]
114. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-31 11:46:52 - [HTML]
120. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-11 12:30:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4652 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4693 - Komudagur: 2019-03-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4695 - Komudagur: 2019-03-15 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis - [PDF]
Dagbókarnúmer 5009 - Komudagur: 2019-04-09 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5028 - Komudagur: 2019-04-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 5676 - Komudagur: 2019-06-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1785 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-01 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1717 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-05 18:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1743 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1042 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 17:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4840 - Komudagur: 2019-03-26 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 4845 - Komudagur: 2019-03-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A642 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-04-30 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1445 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-06 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-07 15:42:19 - [HTML]
98. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-02 16:24:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4971 - Komudagur: 2019-04-04 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1870 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1937 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4863 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5433 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A758 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5099 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A759 (efnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5098 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1719 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1934 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 01:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 21:10:48 - [HTML]

Þingmál A774 (frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5463 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 5650 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5334 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5335 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5336 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A794 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1732 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-07 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 20:01:18 - [HTML]

Þingmál A860 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A941 (dagsektir í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1587 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-05-21 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2050 (svar) útbýtt þann 2019-08-29 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A999 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1955 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2081 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1000 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1956 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2079 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1001 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1957 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2078 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1002 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1958 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2088 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (forseti) - Ræða hófst: 2019-08-28 10:36:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5809 - Komudagur: 2019-07-05 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1003 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1959 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2007 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1004 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1960 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2020 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1005 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1961 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2062 (svar) útbýtt þann 2019-09-02 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1006 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1962 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2099 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1007 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1963 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2036 (svar) útbýtt þann 2019-08-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5813 - Komudagur: 2019-07-12 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1008 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1964 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2011 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B300 (staða íslensku millilandaflugfélaganna og eftirlitshlutverk Samgöngustofu)

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-26 15:48:55 - [HTML]

Þingmál B556 (störf þingsins)

Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-02-20 15:03:33 - [HTML]

Þingmál B634 (dagskrártillaga)

Þingræður:
76. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (forseti) - Ræða hófst: 2019-03-06 19:50:30 - [HTML]

Þingmál B699 (starfsmannaleigur og eftirlit með starfsemi þeirra)

Þingræður:
83. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-25 16:21:36 - [HTML]

Þingmál B710 (kostnaður við smíði nýs Herjólfs)

Þingræður:
87. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-01 15:41:37 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A7 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (starfsemi smálánafyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-23 18:54:07 - [HTML]

Þingmál A19 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-19 19:10:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Félag kvenna í atvinnulífinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 866 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020--2023)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-26 11:46:12 - [HTML]

Þingmál A122 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 283 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-10-16 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 288 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-10-22 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 290 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-10-17 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A123 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Brynjar Níelsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-10 16:20:46 - [HTML]
16. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-10 16:33:56 - [HTML]
16. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-10 16:53:44 - [HTML]
16. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-10 16:55:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 194 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 274 - Komudagur: 2019-10-30 - Sendandi: Helga Dögg Sverrisdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2019-11-04 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 399 - Komudagur: 2019-11-07 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A196 (stjórnsýsla forsjár- og umgengnismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (svar) útbýtt þann 2020-02-20 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-16 17:02:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1470 - Komudagur: 2019-11-20 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A254 (ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-03-20 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2019 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-10-18 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-05 13:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1353 - Komudagur: 2020-01-07 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A331 (samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1354 - Komudagur: 2020-01-07 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A357 (málsmeðferð hjá sýslumanni í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2019-11-06 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-03 17:57:26 - [HTML]
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-02-03 18:00:54 - [HTML]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1331 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-12 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1405 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-12 19:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-18 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1947 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2020-01-17 - Sendandi: Lyfjahópur Félags atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2020-04-01 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A452 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-12-13 16:41:55 - [HTML]

Þingmál A559 (stjórnvaldssektir á smálánafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1266 (svar) útbýtt þann 2020-04-22 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 12:47:19 - [HTML]

Þingmál A635 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2147 - Komudagur: 2020-05-23 - Sendandi: Lögmenn Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A718 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1752 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-20 12:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1915 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1956 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-05-04 16:26:25 - [HTML]
96. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-05-04 16:50:36 - [HTML]
96. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-04 17:27:16 - [HTML]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-05-06 20:39:15 - [HTML]

Þingmál A748 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1294 (þáltill.) útbýtt þann 2020-05-04 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A772 (söfnun og miðlun fjárhagsupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2119 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2332 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1709 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-18 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-16 13:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2020-05-27 - Sendandi: Hagsmunahópur fasteignafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2276 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: Fjármála- og áhættustýringarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A944 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun og ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-06-24 10:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1932 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-29 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1965 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1974 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-30 02:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A999 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-09-03 14:50:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 18:06:42 - [HTML]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 18:37:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 988 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A13 (viðskiptaleyndarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-02 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-15 21:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-17 20:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-16 11:05:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 228 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-15 21:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 622 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-15 21:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 677 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-17 20:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 15:31:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 222 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 434 - Komudagur: 2020-11-12 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A18 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 428 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-02 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-11-26 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-15 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 475 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 491 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-03 13:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 835 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-02-23 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-22 17:29:51 - [HTML]
32. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-07 16:51:16 - [HTML]
32. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-07 17:05:07 - [HTML]
32. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-07 17:11:13 - [HTML]
32. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-07 17:13:32 - [HTML]
32. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-07 17:17:17 - [HTML]
32. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-12-07 17:47:35 - [HTML]
32. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-07 18:17:59 - [HTML]
32. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-07 18:19:21 - [HTML]
32. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-07 18:21:01 - [HTML]
32. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2020-12-07 19:02:59 - [HTML]
32. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2020-12-07 19:25:31 - [HTML]
49. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-01-27 15:37:39 - [HTML]
49. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-01-27 16:26:23 - [HTML]
49. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-01-27 16:46:44 - [HTML]
49. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-01-27 17:34:37 - [HTML]
49. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-01-27 17:45:15 - [HTML]
49. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-27 18:05:45 - [HTML]
49. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-01-27 18:16:09 - [HTML]
49. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-27 18:36:47 - [HTML]
49. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-27 18:57:01 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-01-27 19:18:51 - [HTML]
50. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-01-28 12:35:24 - [HTML]
50. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-01-28 13:45:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 390 - Komudagur: 2020-11-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Podium ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Finnur Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2021-01-28 - Sendandi: Stefán Már Stefánsson prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 1669 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A103 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-07 10:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 576 - Komudagur: 2020-11-26 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A104 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-06 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-24 23:23:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 2020-12-13 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A161 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 269 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A182 (breytingar á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (svar) útbýtt þann 2020-11-12 10:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 16:31:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]

Þingmál A210 (aðgengi hreyfihamlaðra að mannvirkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-04-15 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2281 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A234 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2272 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-21 12:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1168 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-21 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1458 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-20 16:19:49 - [HTML]
79. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-04-15 16:34:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2408 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-09 17:11:45 - [HTML]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-10 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1725 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: NPA miðstöðin svf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2021-01-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1366 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fjöregg, félag um náttúruvernd og heilbrigt umhverfi í Mývatnssveit - [PDF]
Dagbókarnúmer 1444 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A390 (malarnámur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-01 20:26:24 - [HTML]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-12 23:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1766 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1807 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2052 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Íslandspóstur ohf - [PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1775 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1816 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (fiskeldi, matvæli og landbúnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-18 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-25 17:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2431 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 20:37:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2813 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2828 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2908 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A713 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2797 - Komudagur: 2021-04-30 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál B26 (störf þingsins)

Þingræður:
5. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-10-07 10:33:18 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A88 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-10 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (dýralyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-02 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-02-03 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (starf Seðlabanka Íslands eftir gildistöku laga nr. 92/2019)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-01-27 13:55:32 - [HTML]

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-09 22:57:10 - [HTML]
88. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-09 23:02:33 - [HTML]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 448 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-02-03 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 496 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-09 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 502 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-02-10 12:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-13 20:19:39 - [HTML]
35. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-02-08 14:33:12 - [HTML]
35. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-08 14:49:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Nova ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2022-01-18 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2022-01-20 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A222 (eftirlit Matvælastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (svar) útbýtt þann 2022-02-10 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-20 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-01 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2022-02-02 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-08 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 689 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (fiskveiðistjórn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-22 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1178 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-09 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1179 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-06-09 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 20:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-24 11:09:59 - [HTML]
41. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-24 11:24:03 - [HTML]
89. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-14 00:57:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A411 (ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-04-04 16:38:02 - [HTML]

Þingmál A450 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-09 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1370 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-22 18:27:18 - [HTML]
54. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 20:48:43 - [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-24 18:35:32 - [HTML]
56. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-24 18:56:04 - [HTML]
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-24 18:57:39 - [HTML]
59. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-03-29 15:21:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2022-03-29 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2022-04-12 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A463 (ákvörðun nr. 274/2021 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-14 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3390 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A508 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-24 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 16:56:10 - [HTML]
64. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 16:59:26 - [HTML]
64. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 17:37:58 - [HTML]
64. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 17:41:59 - [HTML]
64. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 17:55:23 - [HTML]
64. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 18:20:00 - [HTML]

Þingmál A570 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (raunverulegir eigendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (starfskjaralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-16 17:31:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3460 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 3493 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 3519 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A594 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1316 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1393 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:35:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A46 (öruggt farsímasamband á þjóðvegum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3727 - Komudagur: 2023-01-02 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]

Þingmál A76 (neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 18:46:10 - [HTML]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A137 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-10 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1835 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-23 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 896 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 2022-10-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-06 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 827 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-14 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-12-05 17:46:36 - [HTML]

Þingmál A328 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2022-10-17 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-21 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-23 15:59:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 3826 - Komudagur: 2023-02-06 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A530 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3934 - Komudagur: 2023-02-28 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A541 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1816 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-16 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1914 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-31 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-05-23 16:00:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3763 - Komudagur: 2023-01-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A567 (Ríkisábyrgðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1734 (svar) útbýtt þann 2023-05-15 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2122 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2143 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2063 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2139 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A981 (endurskoðendur og endurskoðun o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4695 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A983 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A22 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (Orkustofnun og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-03-06 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1180 (lög í heild) útbýtt þann 2024-03-07 11:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2023-10-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2023-10-20 - Sendandi: Póstdreifing ehf. - [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðendur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2023-11-08 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A226 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-04 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 810 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 499 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A483 (dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1243 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-03-12 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (lög í heild) útbýtt þann 2024-03-19 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (kvikmyndalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-03-11 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-12 16:39:07 - [HTML]
85. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-12 16:45:27 - [HTML]

Þingmál A506 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (frumvarp) útbýtt þann 2023-11-15 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1189 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A542 (lögheimili og aðsetur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 796 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-14 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-29 16:05:40 - [HTML]
51. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-15 19:42:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-15 20:02:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2023-12-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2023-12-04 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1101 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök verslunar og þjónustu og Viðskiptaráð Íslands. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1195 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-15 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 21:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2134 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1516 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1575 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-23 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-04-24 19:36:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1412 - Komudagur: 2024-02-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-07 17:42:45 - [HTML]
122. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 21:08:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A708 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (álit) útbýtt þann 2024-02-15 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna og stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (frumvarp) útbýtt þann 2024-03-07 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 11:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2111 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2132 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2153 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2572 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A914 (innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A926 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2632 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A927 (aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1999 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-21 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2072 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-24 16:29:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2461 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Sjávarútvegsþjónustan ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2721 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2749 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A1148 (áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1836 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-11 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B120 (Störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-09-20 15:35:26 - [HTML]

Þingmál B137 (niðurstöður áfrýjunarnefndar samkeppnismála um athugun Samkeppniseftirlitsins)

Þingræður:
9. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-26 13:53:32 - [HTML]

Þingmál B152 (Samkeppniseftirlit)

Þingræður:
10. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2023-09-28 14:01:37 - [HTML]

Þingmál B597 (svör ráðherra við fyrirspurnum)

Þingræður:
61. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-01-31 15:38:30 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A32 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna og stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (sjávarútvegsstefna til ársins 2040)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 357 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-11-13 21:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 387 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 402 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2024-11-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B100 (Starfsmannaleigur og vinnumansal)

Þingræður:
13. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-09 15:43:20 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A75 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna og stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-03-18 16:40:15 - [HTML]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Kristín Ása Guðmundsdóttir - [PDF]

Þingmál A111 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A122 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-03-04 19:28:22 - [HTML]

Þingmál A145 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-11 17:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A214 (náttúruvernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-22 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-03-27 16:02:11 - [HTML]

Þingmál A251 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A261 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 828 - Komudagur: 2025-11-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A19 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna og stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-11 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 269 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-03 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 284 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-05 17:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A191 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-17 11:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (verndun og sjálfbær nýting líffræðilegrar fjölbreytni hafsins utan lögsögu ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-21 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-12 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1104 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (aðgengi að vefsetrum og smáforritum opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-18 17:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: ÖBÍ - réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]