Merkimiði - B-deild Stjórnartíðinda

„Í B-deild Stjórnartíðinda skal birta reglugerðir, samþykktir og auglýsingar sem gefnar eru út eða staðfestar af ráðherra, reikninga sjóða, ef svo er mælt í staðfestum skipulagsákvæðum þeirra, úrslit alþingiskosninga sem tilkynnt hafa verið á árinu og heiðursmerki, nafnbætur og heiðursverðlaun sem ríkisstjórnin veitir. Einnig skal þar birta reglur sem stjórnvöldum og opinberum stofnunum, öðrum en ráðuneytum, er falið lögum samkvæmt að setja.“ - 1. mgr. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005.


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (170)
Dómasafn Hæstaréttar (62)
Umboðsmaður Alþingis (178)
Stjórnartíðindi - Bls (716)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1224)
Dómasafn Félagsdóms (31)
Alþingistíðindi (485)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (103)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (3)
Lagasafn (199)
Lögbirtingablað (110)
Alþingi (905)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1951:105 kærumálið nr. 1/1951[PDF]

Hrd. 1955:599 nr. 129/1954[PDF]

Hrd. 1966:704 nr. 57/1966 (Kvöldsöluleyfi)[PDF]
Aðili fékk leyfi til kvöldsölu frá sveitarfélaginu og greiddi gjaldið. Sveitarfélagið hætti við og endurgreiddi gjaldið. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að óheimilt hafi verið að afturkalla leyfið enda ekkert sem gaf til kynna að hann hefði misfarið með leyfið.

Lögreglan hafði innsiglað búðina og taldi meiri hluti Hæstaréttar að eigandi búðarinnar hefði átt að fá innsiglinu hnekkt í stað þess að brjóta það.

Hrd. 1967:810 nr. 30/1967[PDF]

Hrd. 1967:815 nr. 31/1967[PDF]

Hrd. 1967:819 nr. 32/1967[PDF]

Hrd. 1967:1014 nr. 120/1967[PDF]

Hrd. 1967:1029 nr. 122/1967[PDF]

Hrd. 1967:1082 nr. 25/1967[PDF]

Hrd. 1968:1045 nr. 97/1968[PDF]

Hrd. 1969:265 nr. 33/1969[PDF]

Hrd. 1969:1288 nr. 151/1969 (Botnvörpuveiðar)[PDF]
Bann við botnvörpuveiðum hafði verið birt í Lögbirtingablaðinu en þrátt fyrir það héldu nokkrir sjómenn á botnvörpuveiðar með þeim afleiðingum að þeir voru ákærðir. Eftir málsatvik gerðust var bannið jafnframt birt í Stjórnartíðindum, eins og lögin kváðu á um. Hæstiréttur taldi birtinguna í Lögbirtingablaðinu ekki nægja og sýknaði því mennina.
Hrd. 1969:1292 nr. 152/1969 (Botnvörpuveiðar)[PDF]

Hrd. 1969:1296 nr. 153/1969 (Botnvörpuveiðar)[PDF]

Hrd. 1969:1338 nr. 187/1969[PDF]

Hrd. 1969:1423 nr. 221/1969[PDF]

Hrd. 1969:1431 nr. 222/1969[PDF]

Hrd. 1975:814 nr. 62/1974 (Rafha - Gjaldskrá rafveitu)[PDF]
Samkvæmt þágildandi orkulögum sömdu stjórnir veitna gjaldskrár fyrir raforku frá héraðsrafmagnsveitum, sem ráðherrar síðan staðfestu. Rafveita Hafnarfjarðar hækkaði gjaldskrá sína og tilkynnti gjaldskrárhækkunina til viðskiptavina sinna með útsendum greiðsluseðli.

Hæstiréttur taldi breytinguna ekki hafa hlotið gildi fyrr en við birtingu hennar í Stjórnartíðindum, og þurfti því rafveitan að endurgreiða viðskiptavininum það sem ofgreitt var.
Hrd. 1985:1440 nr. 141/1984 (Rafveita Hafnarfjarðar)[PDF]
Rafveita Hafnarfjarðar setti fram lögtaksbeiðni gegn Gísla Jónssyni, prófessor í rafmagnsverkfræði og fyrrverandi framkvæmdastjóra Sambands íslenskra rafveitna, til tryggingar á gjaldskuld. Sú skuld átti rætur að rekja til rafmagnsreiknings. Breytingar höfðu átt sér stað á gjaldskránni er leiddu til hækkunar en Gísli greiddi einvörðungu upphæðina skv. eldri taxtanum, og beindist því lögtakið að mismuninum þar á milli.

Deilt var í málinu hvort hinir breyttu skilmálar hafi verið rétt birtir. Gísli hélt því fram að skv. orkulögum skuli skilmálar settir í reglugerðum en ekki í gjaldskrá. Rétturinn tók ekki undir þá málsástæðu þar sem skilmálarnir eru staðfestir af ráðherra og birtir í B-deild Stjórnartíðinda, og því „hliðsett stjórnvaldsregla reglugerðinni og því gild réttarheimild“.
Hrd. 1985:1491 nr. 209/1985[PDF]

Hrd. 1986:1723 nr. 252/1986 (Vaxtaákvarðanir Seðlabanka Íslands - Okurvextir)[PDF]

Hrd. 1987:972 nr. 12/1986 (Kjarnaborvél)[PDF]

Hrd. 1987:1201 nr. 235/1984 (Gröf - Ytri-Tjarnir[PDF]

Hrd. 1989:1754 nr. 58/1989[PDF]

Hrd. 1992:1828 nr. 195/1992 (Skylduaðild að stéttarfélagi)[PDF]
Aðili keyrði á tiltekið svæði með vörur án þess að vera í tilteknu stéttarfélagi. Lagaheimild skorti til að takmarka aðgengi að svæðinu á þeim grundvelli.
Hrd. 1993:1775 nr. 92/1990 (Dánarbússkipti á Ísafirði)[PDF]

Hrd. 1993:2205 nr. 325/1990 (Brekka)[PDF]

Hrd. 1994:1476 nr. 281/1991 (Launaskattur - Atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands)[PDF]
Með lögum var lagður á launaskattur ásamt heimild til að ákveða álagningu launaskatts á atvinnutekjur hjá fyrirtækjum sem flokkuðust undir fiskverkun og iðnað samkvæmt atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands. Þá var sett reglugerð þar sem heimildin var nýtt og með henni var fylgiskjal með hluta af atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands. Síðar var gefin út önnur reglugerð er tók við af hinni fyrri en án birtingar úr atvinnuvegaflokkuninni, og var það heldur ekki gert síðar. Enn síðar voru birt lög þar sem vinnulaun og þóknanir fyrir störf hjá fyrirtækjum sem flokkast undir fiskverkun og iðnað skv. atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands væru undanþegin skattinum.

Blikksmiðameistari kærði áætlun skattstjóra um álögð gjöld sem endaði á stjórnsýslustigi með álagningu 3,5% launaskatts á vinnu við uppsetningu loftræstikerfa á byggingarstað. Taldi meistarinn að verkið væri undanþegið launaskattsskyldu og að fáránlegt væri að álagning þessa skattar færi eftir því hvar hann ynni verkið . Lögtak varð síðan gert í fasteign hans til tryggingar á skuld hans vegna greiðslu þessa skatts.

Meirihluti Hæstaréttar mat það svo að eingöngu hefði verið hægt að byggja á þeim hlutum atvinnuvegaflokkunarinnar sem hafði þá þegar verið birtur, og því var hafnað að líta á hluta hennar sem óbirtur voru við meðferð málsins og ríkið vísaði í til stuðnings máli sínu. Vísaði hann einnig til þess að löggjafinn hefði ætlað að undanþágan næði einvörðungu til þess hluta sem unninn væri á verkstæðum en ekki samsetningar hluta utan þeirra, hefði þurft að taka það skýrt fram við setningu laganna. Með hliðsjón af þessu var ekki gerður greinarmunur á þessum þáttum starfseminnar.
Hrd. 1994:2781 nr. 374/1994[PDF]

Hrd. 1996:240 nr. 402/1994 (Borgarheiði 11)[PDF]

Hrd. 1996:2255 nr. 132/1995[PDF]

Hrd. 1996:2598 nr. 490/1994[PDF]

Hrd. 1997:683 nr. 147/1996 (Kistustökk í leikfimi - Örorka unglingsstúlku)[PDF]

Hrd. 1997:1457 nr. 178/1997[PDF]

Hrd. 1997:2625 nr. 156/1997 (Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma)[PDF]

Hrd. 1997:2691 nr. 390/1996 (Myndstef)[PDF]
Dómurinn er til marks um að málsóknarumboð veitir ekki heimild til málsóknar um miskabótakröfu.
Hrd. 1999:231 nr. 222/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4647 nr. 459/1999 (Dýraspítali Watsons)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:571 nr. 356/1999 (Matsreglur ríkisskattstjóra)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1252 nr. 340/1999 (Óvirk lífeyrisréttindi - Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1621 nr. 15/2000 (Stjörnugrís I)[HTML][PDF]
Of víðtækt framsal til ráðherra um hvort framkvæmdir þyrftu að fara í mat á umhverfisáhrifum.
Hrd. 2000:1855 nr. 492/1999 (Hundahald)[HTML][PDF]
Samningur var gerður um að greiða fyrir ákveðinn fjölda hunda en sá samningur var ekki gildur þar sem engin lagaheimild var fyrir því að afmarka tiltekinn fjölda hunda.
Hrd. 2000:2922 nr. 124/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4016 nr. 295/2000 (L.A. Café)[HTML][PDF]
Veitingastaður sótti um rýmkun á afgreiðslutíma áfengis þar sem slík rýmkun hafi verið almennt leyfð á öðru svæði innan Reykjavíkurborgar. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að afmörkun svæðisins sem almenna rýmkunin gilti um væri málefnaleg.
Hrd. 2001:1966 nr. 453/2000 (Hrútur)[HTML]

Hrd. 2001:2028 nr. 113/2001 (Stjörnugrís II - Hæfi ráðherra)[HTML]
Stjörnugrís hf. (S) leitaði til heilbrigðisnefndar um fyrirhugaða stækkun svínabús í samræmi við nýsett lög um umhverfismat. Við meðferð málsins aflaði heilbrigðisnefndin skriflegs álits umhverfisráðuneytisins um hvort henni væri heimilt að gefa út starfsleyfi samkvæmt eldri lögunum eða hvort það yrði að gefa út samkvæmt nýju lögunum þar sem krafist væri mats á umhverfisáhrifum. Ráðuneytið leit svo á að nýju lögin ættu að gilda. S kærði niðurstöðuna til umhverfisráðherra og krafðist ógildingar á ákvörðun heilbrigðisnefndarinnar og krafðist þess að bæði umhverfisráðherra og allt starfsfólk ráðuneytisins viki sæti í málinu.

Hæstiréttur taldi að umhverfisráðherra hefði verið vanhæfur til meðferðar málsins á æðra stjórnsýslustigi þar sem álitið sem heilbrigðisnefndin aflaði frá ráðuneytinu hafi verið skrifað í umboði ráðherra og þar af leiðandi falið í sér afstöðu ráðherra sjálfs, óháð því hvort ráðherrann sjálfur hafi kveðið upp úrskurðinn eða starfsmenn þeir sem undirrituðu bréfið.
Hrd. 2003:730 nr. 349/2002[HTML]

Hrd. 2003:1032 nr. 444/2002 (Smiðjuvegur)[HTML]

Hrd. 2004:2509 nr. 171/2004 (Skipulag Strandahverfis - Sjáland - Skrúðás)[HTML]

Hrd. 2004:3398 nr. 358/2004 (Siðanefnd Háskóla Íslands)[HTML]

Hrd. 2004:5078 nr. 294/2004[HTML]

Hrd. 2005:2945 nr. 377/2005[HTML]

Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I)[HTML]
Vegagerðin bauð út verk á Evrópska efnahagssvæðinu um gerð Héðinsfjarðarganga. Lægsta boðið var sameiginlegt tilboð íslensks aðila og dansks aðila sem var 3,2% yfir kostnaðaráætlun. Fyrir tilkynningu úrslita útboðsins samþykkti ríkisstjórn Íslands að fresta verkinu um þrjú ár og nýtt útboð færi fram miðað við það. Í kjölfarið tilkynnti Vegagerðin öllum bjóðendum að öllum tilboðum hefði verið hafnað á grundvelli þensluástands í þjóðfélaginu og að stofnunin fengi ekki nægt fjármagn fyrir þessar framkvæmdir.

Aðilarnir er áttu lægsta boðið kærðu ákvörðunina til kærunefndar útboðsmála og taldi nefndin að ákvörðunin hefði verið ólögmæt og að hún væri skaðabótaskyld, þó án afstöðu til efndabóta. Þeir höfðuðu svo viðurkenningarmál fyrir dómstólum um skaðabætur. Hæstiréttur taldi að þó lagaheimild væri sannarlega til staðar um að hafna öllum tilboðum væri þó ekki hægt að beita þeirri heimild án þess að fyrir lægju bæði málefnalegar og rökstuddar ástæður. Hann taldi engar málefnalegar ástæður liggja fyrir þeirri ákvörðun. Nefndi hann þar að auki að á Vegagerðinni hefði legið sönnunarbyrðin um að ekki hefði verið samið við lægstbjóðendur en hún axlaði ekki þá sönnunarbyrði. Þar sem lægstbjóðendur hefðu boðið sem næmi hærri fjárhæð en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á var talið að þeir hefðu sýnt fram á að þeir hefðu orðið fyrir tjóni. Var því viðurkennd bótaskylda íslenska ríkisins gagnvart lægstbjóðendum.
Hrd. 2006:607 nr. 328/2005 (Vorsabær)[HTML]

Hrd. 2006:4425 nr. 122/2006 (Synjun Mosfellsbæjar á umsókn um byggingarleyfi)[HTML]

Hrd. nr. 345/2006 dags. 8. mars 2007 (Kaupþing banki hf. - Skattaupplýsingar)[HTML]
Ríkisskattstjóri óskaði eftir ítarlegum upplýsingum um stóran hóp aðila hjá Kaupþing banka en var synjað. Hæstiréttur taldi að afhending upplýsinganna ætti að fara fram og vísaði til þess að tilgangurinn með lagaheimildinni hefði verið málefnalegur og beiting ríkisskattstjóra hafi verið í samræmi við meðalhófsreglu stjórnsýslulaganna.
Hrd. nr. 333/2006 dags. 8. mars 2007 (Glitnir banki hf.)[HTML]

Hrd. nr. 325/2006 dags. 8. mars 2007 (Landsbanki Íslands hf.)[HTML]

Hrd. nr. 117/2007 dags. 14. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 594/2006 dags. 1. nóvember 2007 (Brekkuás)[HTML]

Hrd. nr. 155/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 49/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 444/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 418/2007 dags. 23. apríl 2008 (Teigarás - Akrar)[HTML]

Hrd. nr. 194/2008 dags. 8. maí 2008 (Istorrent I)[HTML]

Hrd. nr. 559/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Istorrent)[HTML]

Hrd. nr. 57/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 84/2009 dags. 4. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 218/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 118/2009 dags. 8. október 2009 (Kvöð um umferð á Laugaveg)[HTML]

Hrd. nr. 95/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 277/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 214/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Istorrent II)[HTML]
Reyndi á því hvort milligönguaðilinn bæri ábyrgð á efninu. Eingöngu væri verið að útvega fjarskiptanet. Talið að þetta ætti ekki við þar sem þjónustan væri gagngert í ólöglegum tilgangi.
Hrd. nr. 211/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 501/2009 dags. 10. júní 2010 (Fyrirspurn um byggingarleyfi)[HTML]

Hrd. nr. 415/2010 dags. 23. ágúst 2010 (Hólmsheiði)[HTML]

Hrd. nr. 80/2010 dags. 9. desember 2010 (Kiðjaberg - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 688/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 579/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Flóahreppur - Urriðafossvirkjun)[HTML]

Hrd. nr. 472/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 66/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 525/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 453/2009 dags. 3. nóvember 2011 (Veiðifélag Miðfirðinga - Veiðiréttur í Ytri Rangá - Kotvöllur)[HTML]
Skógræktarfélag Rangæinga krafðist viðurkenningar á veiðirétti sínum í Eystri-Rangá og Fiská á grundvelli jarðarinnar Kotvöllur sem lá þó ekki að þeim, byggt á að...:
  1. Félaginu hafði verið ákvörðuð hlutdeild í arðskrá Veiðifélags Eystri-Rangár árið 1999.
  2. Umráðamenn Kotvallar hafi um áratugabil átt aðild að því veiðifélagi og forvera þess.
  3. Kotvöllur hafi átt land að Eystri-Rangá fram til landskipta er fóru fram árið 1963, auk hlutdeildar landsins í sameiginlegu landi Vallartorfu ásamt meðfylgjandi hlunnindum þeirra, sem aldrei hafi verið skipt.
  4. Veiðirétturinn hafi unnist fyrir hefð.

Hæstiréttur taldi ósannað í málinu að Kotvellir hafi fram til landskiptanna tilheyrt óskiptu landi er lægi að þessum ám, og bæri skógræktarfélagið þá sönnunarbyrði sem það axlaði svo ekki. Væri því ekki hægt að líta svo á að réttlætt væri undantekning frá meginreglunni um að veiðiréttur væri eingöngu á hendi þeirra sem ættu land að vatni.

Hrd. nr. 49/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 72/2011 dags. 23. febrúar 2012 (Valitor - Borgun - Upplýsingar um kreditkortanotkun)[HTML]
Valitor á að boðið viðskiptavinum Borgunar upp á ókeypis notkun á posum hjá þeim. Borgun veitti upplýsingar sem Samkeppniseftirlitið þurrkaði út að hluta áður en þær voru afhentar Valitor. Dómstólar töldu að Samkeppniseftirlitið hefði átt að framkvæma mat á hagsmunum einstaklinganna sem komu á framfæri ábendingum.

Valitor gerði kröfu um ógildingu á ákvörðunar áfrýjunarnefndar samkeppnismála og einnig ógildingu á ákvörðun Samkeppniseftirlitsins. Hæstiréttur taldi að ekki þyrfti að krefjast ógildingar á ákvörðun lægra setta stjórnvaldsins.
Hrd. nr. 478/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 389/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 516/2011 dags. 22. mars 2012 (Innlausn flugskýlis á Ólafsfirði)[HTML]

Hrd. nr. 523/2011 dags. 26. apríl 2012 (Stjörnugrís III - Svínabú í Hvalfjarðarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 550/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 535/2011 dags. 7. júní 2012 (Skil á lóð til Reykjavíkurborgar)[HTML]
Dómurinn er dæmi um réttarframkvæmd þar sem krafist er þess að hver sem vill bera fyrir sig venju þurfi að leiða tilvist og efni hennar í ljós. Í málinu tókst ekki að sýna fram á að það hafi verið venjuhelguð framkvæmd að hægt væri að skila lóðum til Reykjavíkurborgar með einhliða gjörningi lóðarhafa og fengið endurgreiðslu á lóðargjöldum.
Hrd. nr. 563/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 703/2011 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 137/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 138/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús II - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 439/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Skipulagsvald sveitarfélags - Borgarholtsbraut)[HTML]
Maður vildi breyta aðkomu að eign sinni og var synjað af Kópavogsbæ. Hæstiréttur taldi sig ekki geta ógilt þá synjun.
Hrd. nr. 443/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 614/2012 dags. 18. apríl 2013 (Lóðir í Reykjavík)[HTML]

Hrd. nr. 615/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 616/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 406/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 677/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Gálgahraun)[HTML]

Hrd. nr. 304/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 122/2014 dags. 18. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 82/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Grimsborgir II - Ásborgir)[HTML]
Aðili keypti af sveitarfélagi tvær byggingarlóðir í landi og ætlaði að koma þar upp íbúðarbyggð. Fáeinum árum eftir kaupin uppgötvar kaupandinn umræður um það hvort skilgreina ætti svæðið einnig sem atvinnusvæði, og svo verður af því. Hæstiréttur taldi að seljandinn hefði brotið á samningsskyldum sínum með saknæmum hætti með þeirri endurskilgreiningu. Þetta var talið vera eftirfarandi vanefnd á kaupsamningi þeirra.
Hrd. nr. 259/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 46/2015 dags. 2. febrúar 2015 (Gjald vegna skipunar tveggja sérfræðinga til að hafa sértækt eftirlit með rekstri hans)[HTML]

Hrd. nr. 76/2015 dags. 5. febrúar 2015 (Laugavegur 47)[HTML]

Hrd. nr. 32/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 631/2014 dags. 12. mars 2015 (Endurgreiðsla virðisaukaskatts)[HTML]

Hrd. nr. 545/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 585/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 732/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 580/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML]

Hrd. nr. 49/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 306/2015 dags. 15. október 2015 (Baklóð - Laugavegur 87)[HTML]

Hrd. nr. 127/2015 dags. 15. október 2015 (Dyrhólaey)[HTML]

Hrd. nr. 173/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Hestamannafélagið Funi - Reiðvegur)[HTML]
A krafðist ógildingar á ákvörðun ráðherra um að heimila Hestamannafélagsinu Funa að gera eignarnám í hluta lands í eigu A og nýta andlag eignarnámsins til lagningar reiðstígs.

Fyrir lágu tvær mögulegar leiðir sem reiðstígurinn hefði farið, þar sem önnur myndi liggja um austanverða Eyjafjarðará er myndi þvera Munkaþverá og hinn valkosturinn var að leggja hann um vestanverða Eyjafjarðará án þess að þvera Munkaþverá. Ráðherra valdi fyrrnefndu leiðina með rökstuðningi um aukið umferðaröryggi gagnvart bílaumferð er leiddi síður til þess að hestar myndu fælast, og því lægi fyrir almenningsþörf.

Hæstiréttur tók almennt undir mat ráðherra um almenningsþörfina en taldi hins vegar að ekki hefði nægilega verið gætt að meðalhófi, meðal annars sökum þess takmarkaða hóps er myndi ferðast um stíginn og að stígurinn yrði í einkaeigu. Þá nefndi hann að hinn valkosturinn hefði ekki verið nógu vel rannsakaður og borinn saman við hagsmuni eignarnámsþolans. Féllst Hæstiréttur því á kröfuna um ógildingu ákvörðunar ráðherra.
Hrd. nr. 183/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 22/2016 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 530/2015 dags. 3. mars 2016 (Lambhagi - Langanesmelar)[HTML]
Stóð skýrt í samningnum að verið væri að selja jörð með áskilnaði um að laxveiðiréttindin yrðu eftir.
Hrd. nr. 549/2015 dags. 14. apríl 2016 (Deiliskipulag - Gróðurhús)[HTML]
Kostnaður vegna vinnu við gagnaöflun innan fyrirtækis fékkst ekki viðurkenndur sem tjón.
Hrd. nr. 509/2015 dags. 14. apríl 2016 (Tunguás)[HTML]
Maður gefur 15 börnum sínum land sem kallað er Tunguás með gjafabréfi. Á því var kvöð um sameign, að hana mætti ekki selja eða ráðstafa henni og hvert og eitt ætti forkaupsrétt innbyrðis. Sum systkinin vildu skipta sameigninni en hin andmæltu því. Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið skýrt í gjafabréfinu að bannað væri að skipta henni og taldi það því heimilt. Þau yrðu samt sem áður bundin af kvöðunum áfram hver á sínum eignarhluta.
Hrd. nr. 172/2016 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 584/2015 dags. 26. maí 2016 (Smygl á Litla Hrauni)[HTML]
Löggjafinn má kveða á með almennum hætti á um hvaða háttsemi telst refsiverð og láta stjórnvaldi eftir að útfæra regluna nánar í stjórnvaldsfyrirmælum, en hins vegar var löggjafanum óheimilt að veita stjórnvaldi svo víðtækt vald að setja efnisreglu frá grunni. Framsalið braut því í bága við meginreglu 1. mgr. 69. gr. stjórnarskrárinnar um skýrleika refsiheimilda.
Hrd. nr. 550/2015 dags. 26. maí 2016 (Smygl á munum og efnum inn í fangelsi)[HTML]

Hrd. nr. 268/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 59/2016 dags. 20. október 2016 (Torfufell)[HTML]

Hrd. nr. 78/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 781/2016 dags. 12. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 260/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 380/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 392/2016 dags. 2. mars 2017 (RED)[HTML]

Hrd. nr. 566/2016 dags. 30. mars 2017 (Á eyrunum)[HTML]

Hrd. nr. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 650/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 562/2016 dags. 12. október 2017 (Fagurhóll og Grásteinn)[HTML]

Hrd. nr. 862/2016 dags. 16. nóvember 2017 (Staðarmörk Reykjavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 804/2016 dags. 25. janúar 2018 (Lóð við Reykjaneshöfn)[HTML]

Hrd. nr. 683/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 738/2017 dags. 26. apríl 2018 (Byggingarfulltrúi starfsmaður og undirmaður aðalhönnuðar og hönnunarstjóra mannvirkisins)[HTML]

Hrd. nr. 739/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 511/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 582/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 190/2017 dags. 18. október 2018 (LÍN og sjálfskuldarábyrgð)[HTML]

Hrd. nr. 834/2017 dags. 8. nóvember 2018 (Fífuhvammur)[HTML]

Hrd. nr. 30/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 16/2019 dags. 4. apríl 2019 (Kæruheimild varnaraðila)[HTML]
Stefndi í héraði kærði frávísun á dómkröfu stefnanda í héraði. Hæstiréttur taldi þar vera skort á lögvörðum hagsmunum.
Hrd. nr. 41/2019 dags. 22. janúar 2020 (Niðurrif á friðuðu húsi)[HTML]
Fólk höfðaði mál gegn Hafnarfjarðarbæ um að fá tiltekið deiliskipulag fellt niður þar sem þau vildu rífa niður hús og byggja annað í staðinn. Minjastofnun féllst á það með skilyrði um að nýja húsið félli að götumyndinni. Hæstiréttur taldi skilyrðið ólögmætt þar sem Minjastofnun var ekki lagalega heimilt að setja skilyrði um nýja húsið.
Hrd. nr. 52/2019 dags. 25. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn)[HTML]
Um er að ræða áfrýjun á Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn) þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hinn áfrýjaði dómur skyldi verða óraskaður.
Hrd. nr. 25/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-25 dags. 19. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 3/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrd. nr. 20/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Hrd. nr. 29/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2023-70 dags. 23. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 36/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 39/2024 dags. 14. október 2024[HTML]

Hrd. nr. 11/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 48/2024 dags. 24. nóvember 2025[HTML]

Hrd. nr. 16/2025 dags. 17. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. nóvember 2012 (G.P.G. fiskverkun ehf., kærir úthlutun byggðakvóta á Húsavík í Norðurþingi fyrir fiskveiðiárið 2011/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. maí 2016 (Eskja hf., kærir er ákvörðun Fiskistofu, dags. 27. nóvember 2015, um leiðréttingu á skráningu aflamarks á Huginn VE-55, skipaskrárnúmer 2411, sem nemur 611.704 kg.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. maí 2016 (Eskja hf., kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 27. nóvember 2015, um leiðréttingu á skráningu aflamarks á Aðalsteini Jónssyni SU 11, (2699), sem nemur 273.067 kg.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. júní 2016 (Útgerðarfélagið Burst ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 6. janúar 2016, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Bíldudals í Vesturbyggð fyrir fiskveiðiárið 2015/2016 til bátsins Þrastar BA-48)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. júlí 2016 (Úrskurður um ákvörðun Fiskistofu um bann við netaveiði göngusilungs við Faxaflóa)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. maí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að setja bann við netaveiði göngusilungs í sjó við Faxaflóa)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. maí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um bann við netaveiði göngusilungs í sjó.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta til bátsins [D])[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2021 (Um ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta varðandi bátinn [B])[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2021 (Um ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta varðandi bátinn [C])[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. ágúst 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 25. mars 2013 í máli nr. E-10/12[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1984:45 í máli nr. 6/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1987:173 í máli nr. 3/1987[PDF]

Dómur Félagsdóms 1990:333 í máli nr. 1/1990[PDF]

Dómur Félagsdóms 1991:416 í máli nr. 1/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1991:427 í máli nr. 1/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:485 í máli nr. 3/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:494 í máli nr. 4/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:506 í máli nr. 2/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:260 í máli nr. 12/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:282 í máli nr. 15/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:347 í máli nr. 8/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:394 í máli nr. 11/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:453 í máli nr. 13/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:534 í máli nr. 9/1995[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1997:25 í máli nr. 3/1997[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1997:84 í máli nr. 10/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:249 í máli nr. 10/1997[PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 3/2000 dags. 7. apríl 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2001 dags. 20. maí 2001[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. apríl 1997 (Þórshafnarhreppur - Almenn skilyrði álagningar. Fyrning)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. apríl 1998 (Reykjavík - Lögmæti hækkunar vatnsgjalds)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. ágúst 1999 (Akureyrarkaupstaður - Skylda til að birta reglur, samþykktir og tilkynningar bæjarstjórnar í B-deild Stjórnartíðinda)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. apríl 2003 (Skaftárhreppur - Skipulags- og byggingarmál, hæfi, beiðni um endurupptöku hafnað vegna skorts á kæruheimild)[HTML]

Bréf Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. október 2003 (Ráðuneytið fellst á nafnið Austurbyggð fyrir sameinað sveitarfélag Búðahrepps og Stöðvarhrepps)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13120064 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 30/2019 dags. 30. desember 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-65/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-523/2008 dags. 24. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2011 dags. 21. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-76/2014 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-28/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1196/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1059/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3055/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3054/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3053/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3592/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2635/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1482/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1584/2012 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-823/2014 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1291/2015 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-86/2017 dags. 6. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-275/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-218/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-120/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1091/2017 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4898/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4751/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4727/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-321/2005 dags. 15. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1789/2006 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4788/2005 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-762/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6639/2007 dags. 29. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3605/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1195/2006 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5816/2006 dags. 14. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1969/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6161/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3297/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2034/2010 dags. 19. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12038/2009 dags. 23. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12038/2009 dags. 25. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5474/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5553/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5243/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7518/2009 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-845/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3808/2010 dags. 29. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4284/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4189/2011 dags. 3. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1398/2012 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2985/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2932/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3934/2013 dags. 2. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2723/2013 dags. 27. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2925/2013 dags. 15. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-269/2014 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5158/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2788/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2550/2014 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1549/2014 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5045/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-50/2014 dags. 16. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2483/2015 dags. 9. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2840/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1970/2015 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-299/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4238/2015 dags. 12. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2014 dags. 5. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-9/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3714/2015 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3014/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-235/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2475/2016 dags. 28. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-767/2017 dags. 5. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2016 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2177/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2017 dags. 16. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4093/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2017 dags. 8. mars 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-314/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-298/2007 dags. 11. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-83/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-298/2007 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-385/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-192/2013 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-113/2014 dags. 18. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-250/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-249/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-176/2015 dags. 24. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-125/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-201/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-450/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-111/2010 dags. 28. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-110/2010 dags. 28. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2011 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-117/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-19/2014 dags. 9. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-13/2017 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-98/2017 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 12/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 29/2010 dags. 26. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11040264 dags. 16. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 41/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 69/2010 dags. 18. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11070045 dags. 21. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11050283 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11050294 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11050293 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12040032 dags. 13. maí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24020034 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 11/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2023 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1205/2024 í máli nr. KNU24070182 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 627/2025 í máli nr. KNU25060065 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 138/2018 dags. 21. febrúar 2018 (Söluskáli á Seltjarnarnesi)[HTML][PDF]

Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn)[HTML][PDF]
Niðurstaða þessa dóms varð staðfest af Hæstarétti í Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn).
Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/1998 dags. 15. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 18/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 19/2005 dags. 6. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 5. september 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 17. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (2))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (3))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (1))[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-17/2002 dags. 28. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-22/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-03/2010 dags. 9. mars 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-14/2010 dags. 20. maí 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-16/2010 dags. 30. júní 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-01/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-38/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-15/2014 dags. 22. október 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-03/2015 dags. 20. maí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-05/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-17/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-6/2024 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-8/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 29. ágúst 2022 (Umsókn um endurnýjun rekstrarleyfis fyrir gististað)[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Rangárvallahreppur, nú í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Fljótshlíðar-, Hvol- og Vestur- og Austur-Landeyjahreppar, nú í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Mýrdalshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 9/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fljótshverfi í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 21. júní 2019 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár (Endurupptaka))[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2008 dags. 16. júlí 2008[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 187/1990[HTML]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 42/2009 dags. 5. nóvember 2009 (Djúpvogshreppur: Ágreiningur um álagningu B-gatnagerðargjalds. Mál nr. 42/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 74/2009 dags. 25. maí 2010 (Hveragerðisbær: Ágreiningur um álagningu gatnagerðargjalds. Mál nr. 74/2009)[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17070004 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040840 dags. 15. mars 2019[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19030073 dags. 13. maí 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20010081 dags. 29. júlí 2021[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20030095 dags. 18. ágúst 2021[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20020089 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 53/2007 dags. 15. júlí 2008 (Flugmálastjórn Íslands - stjórnvaldsfyrirmæli eða stjornvaldsákvörðun, lögmæti ákvörðunar um bann við flugtökum, lendingum og loftakstri þyrlna: Mál nr. 53/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 9/2008 dags. 31. júlí 2008 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - frávísunarkrafa, hæfi við meðferð tillögu um breytt aðalskipulag, höfnun þess að taka á ný fyrir tillögu að aðalskipulagi, afhending gagna, vanræksla: Mál nr. 9/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 39/2008 dags. 16. október 2008 (Reykjavíkurborg - málsmeðferð við ráðningu sviðsstjóra: Mál nr. 39/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 50/2008 dags. 21. október 2008 (Akranes - breyting á 44. gr. samþykkta um stjórn og fundarsköp: Mál nr. 50/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 62/2008 dags. 1. apríl 2009 (Kópavogur - lögmæti ákvörðunar um hvaða vísitölu skuli nota við endurgreiðslu: Mál nr. 62/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 68/2008 dags. 30. apríl 2009 (Djúpavogshreppur - lögmæti álagningar B-fasteignagjalds: Mál nr. 68/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 65/2008 dags. 5. maí 2009 (Reykjavík - frávísunarkrafa, lögmæti ráðninga í stöður aðstoðarskólastjóra: Mál nr. 65/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 79/2008 dags. 25. júní 2009 (Hrunamannahreppur - lögmæti ákvörðunar um töku lands eignarnámi, breyting ákvörðunar og skylda til að kaupa fasteignir: Mál nr. 79/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 25/2009 dags. 31. ágúst 2009 (Flóahreppur - lögmæti samkomulags við Landsvirkjun, endurupptaka á úrskurði nr. 26/2008: Mál nr. 25/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 85/2008 dags. 13. nóvember 2009 (Reykjanesbær: Ágreiningur um uppgjör endurgreiðslu vegna lóðarskila. Mál nr. 85/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2012 dags. 18. apríl 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2012 dags. 18. apríl 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2012 dags. 1. júní 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2012 dags. 21. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/1997 dags. 7. maí 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 42/1997 dags. 13. nóvember 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 3/1998 dags. 3. júní 1998[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 13/2017 dags. 10. janúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 03060014 dags. 27. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07060005 dags. 15. maí 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07060014 dags. 15. maí 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09090028 dags. 10. maí 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 10120197 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11100049 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 42/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 9/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 3/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 152/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 158/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2007 í máli nr. 8/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2009 í máli nr. 2/2009 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2009 í máli nr. 8/2009 dags. 13. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2010 í máli nr. 4/2010 dags. 14. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2010 í máli nr. 7/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 10/2011 í máli nr. 10/2011 dags. 26. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 14/2011 í máli nr. 14/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 17/2011 í máli nr. 17/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 22/2011 í máli nr. 22/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 14/2011 í máli nr. 14/2011 dags. 11. september 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 472/2011 dags. 11. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2012 dags. 19. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2012 dags. 2. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2014 dags. 20. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2014 dags. 10. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2016 dags. 16. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2017 dags. 7. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2017 dags. 13. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2017 dags. 24. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2017 dags. 30. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2019 dags. 12. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2018 dags. 9. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2018 dags. 8. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2018 dags. 14. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2019 dags. 14. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2019 dags. 21. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2019 dags. 21. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2019 dags. 28. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2019 dags. 25. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2019 dags. 24. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2020 dags. 21. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2020 dags. 19. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 340/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2020 dags. 20. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2020 dags. 1. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 398/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2021 dags. 11. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2021 dags. 17. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 325/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2021 dags. 22. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 419/2021 dags. 22. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 455/2021 dags. 8. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/1998 í máli nr. 11/1998 dags. 19. maí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/1998 í máli nr. 11/1998 dags. 16. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/1999 í máli nr. 43/1998 dags. 12. mars 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/1999 í máli nr. 43/1998 dags. 12. mars 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/1999 í máli nr. 1/1999 dags. 15. apríl 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/1999 í máli nr. 19/1999 dags. 20. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/1999 í máli nr. 27/1999 dags. 16. september 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/1999 í máli nr. 42/1999 dags. 29. september 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/1999 í máli nr. 31/1999 dags. 22. október 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/1999 í máli nr. 32/1999 dags. 22. október 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/1999 í máli nr. 56/1999 dags. 19. nóvember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2000 í máli nr. 42/1999 dags. 17. janúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2000 í máli nr. 38/1999 dags. 21. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2000 í máli nr. 56/1999 dags. 3. mars 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2000 í máli nr. 5/2000 dags. 3. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2000 í máli nr. 59/1999 dags. 23. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2000 í máli nr. 1/2000 dags. 30. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2000 í máli nr. 38/2000 dags. 3. október 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2000 í máli nr. 11/2000 dags. 30. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2000 í máli nr. 25/2000 dags. 21. desember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2001 í máli nr. 79/2000 dags. 30. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2001 í máli nr. 51/2000 dags. 8. mars 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2001 í máli nr. 19/2000 dags. 4. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2001 í máli nr. 41/2000 dags. 27. júní 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2001 í máli nr. 27/2001 dags. 11. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2001 í máli nr. 34/2001 dags. 8. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2001 í máli nr. 41/2001 dags. 24. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2001 í máli nr. 7/2001 dags. 22. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2001 í máli nr. 24/2001 dags. 6. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2001 í máli nr. 34/2001 dags. 14. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2002 í máli nr. 3/2002 dags. 15. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2002 í máli nr. 62/2000 dags. 12. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2002 í máli nr. 3/2002 dags. 18. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2002 í máli nr. 38/2001 dags. 10. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2002 í máli nr. 33/2002 dags. 8. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2002 í máli nr. 48/2000 dags. 26. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2002 í máli nr. 57/2000 dags. 5. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2002 í máli nr. 15/2002 dags. 12. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2002 í máli nr. 19/2002 dags. 4. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2002 í máli nr. 6/2001 dags. 4. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2002 í máli nr. 2/2002 dags. 21. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2002 í máli nr. 69/2000 dags. 31. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2002 í máli nr. 75/2000 dags. 13. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2002 í máli nr. 29/2002 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2002 í máli nr. 33/2002 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2003 í máli nr. 4/2002 dags. 23. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2003 í máli nr. 64/2002 dags. 31. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2003 í máli nr. 10/2001 dags. 27. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2003 í máli nr. 13/2002 dags. 13. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2003 í máli nr. 16/2003 dags. 3. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2003 í máli nr. 24/2003 dags. 15. maí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2003 í máli nr. 30/2001 dags. 15. maí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2003 í máli nr. 20/2003 dags. 26. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2003 í máli nr. 46/2003 dags. 2. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2003 í máli nr. 56/2003 dags. 9. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2003 í máli nr. 61/2001 dags. 9. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2003 í máli nr. 54/2001 dags. 13. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2003 í máli nr. 22/2003 dags. 20. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2003 í máli nr. 58/2003 dags. 20. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2003 í máli nr. 11/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2003 í máli nr. 18/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2003 í máli nr. 70/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2003 í máli nr. 72/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2003 í máli nr. 74/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2004 í máli nr. 24/2003 dags. 22. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2004 í máli nr. 48/2002 dags. 22. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2004 í máli nr. 63/2003 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2004 í máli nr. 70/2000 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2004 í máli nr. 12/2004 dags. 11. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2004 í máli nr. 27/2002 dags. 11. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2004 í máli nr. 76/2003 dags. 2. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2004 í máli nr. 62/2003 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2004 í máli nr. 64/2003 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2004 í máli nr. 70/2003 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2004 í máli nr. 72/2003 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2004 í máli nr. 12/2004 dags. 10. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2004 í máli nr. 11/2004 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2004 í máli nr. 40/2003 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2004 í máli nr. 5/2004 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2004 í máli nr. 56/2002 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2004 í máli nr. 75/2003 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2004 í máli nr. 25/2004 dags. 10. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2004 í máli nr. 42/2003 dags. 10. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2004 í máli nr. 39/2002 dags. 10. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2004 í máli nr. 45/2003 dags. 29. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2004 í máli nr. 28/2008 dags. 17. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2004 í máli nr. 29/2004 dags. 28. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2004 í máli nr. 67/2002 dags. 28. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2004 í máli nr. 45/2005 dags. 11. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2004 í máli nr. 41/2004 dags. 23. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2004 í máli nr. 56/2003 dags. 23. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2004 í máli nr. 48/2004 dags. 9. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 72/2004 í máli nr. 73/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2005 í máli nr. 10/2004 dags. 13. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2005 í máli nr. 51/2004 dags. 10. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2005 í máli nr. 47/2004 dags. 18. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2005 í máli nr. 8/2005 dags. 18. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2005 í máli nr. 30/2004 dags. 16. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2005 í máli nr. 34/2005 dags. 4. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2005 í máli nr. 34/2005 dags. 9. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2005 í máli nr. 39/2005 dags. 9. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2005 í máli nr. 56/2004 dags. 9. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2005 í máli nr. 39/2005 dags. 23. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2005 í máli nr. 61/2005 dags. 18. ágúst 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2005 í máli nr. 56/2005 dags. 28. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2005 í máli nr. 69/2005 dags. 27. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2005 í máli nr. 6/2002 dags. 4. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2008 í máli nr. 72/2005 dags. 4. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2005 í máli nr. 76/2005 dags. 4. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2005 í máli nr. 82/2005 dags. 17. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2005 í máli nr. 62/2005 dags. 25. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2005 í máli nr. 76/2005 dags. 25. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2005 í máli nr. 50/2005 dags. 7. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2005 í máli nr. 61/2005 dags. 7. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2005 í máli nr. 100/2005 dags. 16. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2005 í máli nr. 11/2005 dags. 16. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2005 í máli nr. 46/2005 dags. 16. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2005 í máli nr. 93/2005 dags. 16. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2006 í máli nr. 107/2005 dags. 5. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2006 í máli nr. 107/2005 dags. 24. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2006 í máli nr. 36/2005 dags. 24. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2006 í máli nr. 8/2006 dags. 6. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2006 í máli nr. 80/2005 dags. 6. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2006 í máli nr. 14/2006 dags. 22. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2006 í máli nr. 58/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2006 í máli nr. 5/2006 dags. 23. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2006 í máli nr. 10/2006 dags. 30. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2006 í máli nr. 11/2002 dags. 30. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2006 í máli nr. 15/2006 dags. 6. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2006 í máli nr. 45/2002 dags. 6. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2006 í máli nr. 15/2003 dags. 27. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2006 í máli nr. 13/2003 dags. 4. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2006 í máli nr. 31/2003 dags. 11. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2006 í máli nr. 1/2006 dags. 18. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2006 í máli nr. 32/2006 dags. 18. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2006 í máli nr. 51/2003 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2006 í máli nr. 6/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2006 í máli nr. 60/2005 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2006 í máli nr. 33/2006 dags. 1. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2006 í máli nr. 38/2004 dags. 1. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2006 í máli nr. 18/2004 dags. 22. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2006 í máli nr. 36/2003 dags. 27. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2006 í máli nr. 39/2006 dags. 28. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2006 í máli nr. 41/2005 dags. 28. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2006 í máli nr. 43/2006 dags. 2. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2006 í máli nr. 56/2006 dags. 2. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2006 í máli nr. 4/2006 dags. 15. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2006 í máli nr. 38/2005 dags. 23. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2006 í máli nr. 27/2003 dags. 30. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2006 í máli nr. 34/2003 dags. 30. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2006 í máli nr. 37/2003 dags. 30. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2006 í máli nr. 69/2003 dags. 30. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2006 í máli nr. 34/2004 dags. 25. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2006 í máli nr. 22/2005 dags. 28. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2006 í máli nr. 70/2006 dags. 3. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 70/2006 í máli nr. 24/2004 dags. 6. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 72/2006 í máli nr. 30/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 78/2006 í máli nr. 54/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 77/2006 í máli nr. 6/2005 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 80/2006 í máli nr. 37/2004 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 82/2006 í máli nr. 10/2005 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 81/2006 í máli nr. 4/2005 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 86/2006 í máli nr. 75/2004 dags. 7. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 88/2006 í máli nr. 49/2006 dags. 12. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2007 í máli nr. 43/2006 dags. 10. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2007 í máli nr. 56/2006 dags. 10. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2007 í máli nr. 2/2005 dags. 7. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2007 í máli nr. 7/2007 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2007 í máli nr. 18/2005 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2007 í máli nr. 25/2005 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2007 í máli nr. 13/2007 dags. 8. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2007 í máli nr. 81/2005 dags. 15. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2007 í máli nr. 101/2005 dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2007 í máli nr. 18/2006 dags. 30. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2007 í máli nr. 18/2007 dags. 30. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2007 í máli nr. 42/2005 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2007 í máli nr. 14/2005 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2007 í máli nr. 31/2007 dags. 18. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2007 í máli nr. 6/2007 dags. 24. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2007 í máli nr. 90/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2007 í máli nr. 23/2007 dags. 31. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2007 í máli nr. 51/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2007 í máli nr. 44/2007 dags. 15. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2007 í máli nr. 40/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2007 í máli nr. 87/2006 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2007 í máli nr. 23/2007 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2007 í máli nr. 74/2007 dags. 15. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2007 í máli nr. 69/2007 dags. 22. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2007 í máli nr. 79/2007 dags. 22. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2007 í máli nr. 96/2006 dags. 4. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2007 í máli nr. 64/2006 dags. 6. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2007 í máli nr. 17/2005 dags. 11. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2007 í máli nr. 32/2006 dags. 18. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2007 í máli nr. 54/2005 dags. 18. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 72/2007 í máli nr. 52/2007 dags. 20. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 75/2007 í máli nr. 75/2005 dags. 27. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 78/2007 í máli nr. 131/2007 dags. 11. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 79/2007 í máli nr. 126/2007 dags. 15. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 80/2007 í máli nr. 66/2007 dags. 23. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 81/2007 í máli nr. 97/2007 dags. 23. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 84/2007 í máli nr. 39/2007 dags. 29. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 85/2007 í máli nr. 74/2007 dags. 29. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 86/2007 í máli nr. 53/2005 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 88/2007 í máli nr. 2/2006 dags. 7. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 90/2007 í máli nr. 33/2005 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 94/2007 í máli nr. 28/2007 dags. 21. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 95/2007 í máli nr. 148/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 100/2007 í máli nr. 29/2006 dags. 5. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 101/2007 í máli nr. 105/2005 dags. 11. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2008 í máli nr. 122/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2008 í máli nr. 159/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2008 í máli nr. 67/2006 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2008 í máli nr. 145/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2008 í máli nr. 5/2008 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2008 í máli nr. 123/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2008 í máli nr. 126/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2008 í máli nr. 165/2007 dags. 19. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2008 í máli nr. 10/2008 dags. 4. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2008 í máli nr. 130/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2008 í máli nr. 83/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2008 í máli nr. 56/2007 dags. 11. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2008 í máli nr. 7/2008 dags. 11. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2008 í máli nr. 65/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2008 í máli nr. 90/2007 dags. 2. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2008 í máli nr. 58/2007 dags. 10. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2008 í máli nr. 159/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2008 í máli nr. 94/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2008 í máli nr. 27/2008 dags. 21. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2008 í máli nr. 12/2008 dags. 12. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2008 í máli nr. 8/2008 dags. 12. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2008 í máli nr. 16/2008 dags. 19. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2008 í máli nr. 19/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2008 í máli nr. 55/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2008 í máli nr. 7/2008 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2008 í máli nr. 120/2007 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2008 í máli nr. 44/2008 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2008 í máli nr. 167/2007 dags. 24. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2008 í máli nr. 27/2006 dags. 24. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2008 í máli nr. 31/2008 dags. 24. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2008 í máli nr. 3/2006 dags. 27. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 81/2008 í máli nr. 138/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 80/2008 í máli nr. 9/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 83/2008 í máli nr. 145/2007 dags. 30. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 82/2008 í máli nr. 30/2007 dags. 30. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 84/2008 í máli nr. 17/2007 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 86/2008 í máli nr. 47/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 89/2008 í máli nr. 10/2007 dags. 5. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 90/2008 í máli nr. 80/2007 dags. 5. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 92/2008 í máli nr. 22/2006 dags. 15. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 91/2008 í máli nr. 67/2005 dags. 15. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 94/2008 í máli nr. 81/2007 dags. 15. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 93/2008 í máli nr. 87/2007 dags. 15. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2009 í máli nr. 68/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2009 í máli nr. 15/2007 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2009 í máli nr. 78/1007 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2009 í máli nr. 105/2008 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2009 í máli nr. 57/2006 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2009 í máli nr. 34/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2009 í máli nr. 2/2009 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2009 í máli nr. 115/2007 dags. 28. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2009 í máli nr. 91/2006 dags. 19. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2009 í máli nr. 67/2007 dags. 12. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2009 í máli nr. 32/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2009 í máli nr. 57/2007 dags. 28. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2009 í máli nr. 37/2009 dags. 18. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2009 í máli nr. 97/2008 dags. 18. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2009 í máli nr. 52/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2009 í máli nr. 166/2007 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2009 í máli nr. 64/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2009 í máli nr. 62/2009 dags. 8. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2009 í máli nr. 31/2009 dags. 21. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2009 í máli nr. 44/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2009 í máli nr. 12/2007 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2009 í máli nr. 141/2007 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2009 í máli nr. 15/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2009 í máli nr. 52/2009 dags. 18. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2009 í máli nr. 154/2007 dags. 2. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2009 í máli nr. 35/2008 dags. 2. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2009 í máli nr. 44/2008 dags. 2. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2009 í máli nr. 152/2007 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2009 í máli nr. 16/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2009 í máli nr. 21/2006 dags. 10. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2010 í máli nr. 153/2007 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2010 í máli nr. 156/2007 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2010 í máli nr. 86/2007 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2010 í máli nr. 57/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2010 í máli nr. 144/2007 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2010 í máli nr. 77/2007 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2010 í máli nr. 6/2010 dags. 3. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2010 í máli nr. 72/2007 dags. 3. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2010 í máli nr. 8/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2010 í máli nr. 76/2007 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2010 í máli nr. 74/2008 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2010 í máli nr. 29/2008 dags. 24. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2010 í máli nr. 41/2008 dags. 6. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2010 í máli nr. 1/2009 dags. 22. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2010 í máli nr. 23/2010 dags. 5. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2010 í máli nr. 53/2010 dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2010 í máli nr. 83/2008 dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2010 í máli nr. 78/2008 dags. 8. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2010 í máli nr. 86/2008 dags. 8. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2010 í máli nr. 49/2008 dags. 16. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2010 í máli nr. 39/2008 dags. 30. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2010 í máli nr. 40/2010 dags. 6. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2010 í máli nr. 84/2007 dags. 15. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2010 í máli nr. 102/2008 dags. 28. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2010 í máli nr. 100/2008 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2010 í máli nr. 56/2008 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2010 í máli nr. 116/2008 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2010 í máli nr. 76/2008 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2010 í máli nr. 98/2008 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 70/2010 í máli nr. 53/2009 dags. 26. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2010 í máli nr. 120/2008 dags. 15. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2011 í máli nr. 79/2010 dags. 24. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2011 í máli nr. 141/2007 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2011 í máli nr. 16/2011 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2011 í máli nr. 20/2009 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2011 í máli nr. 79/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2011 í máli nr. 26/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2011 í máli nr. 16/2011 dags. 25. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2011 í máli nr. 169/2007 dags. 5. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2011 í máli nr. 47/2009 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2011 í máli nr. 13/2010 dags. 24. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2011 í máli nr. 33/2011 dags. 24. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2011 í máli nr. 4/2009 dags. 24. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2011 í máli nr. 64/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2011 í máli nr. 10/2011 dags. 11. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2011 í máli nr. 50/2011 dags. 26. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2011 í máli nr. 53/2011 dags. 29. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2011 í máli nr. 19/2010 dags. 25. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2011 í máli nr. 73/2011 dags. 9. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2011 í máli nr. 31/2010 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2011 í máli nr. 69/2010 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2011 í máli nr. 1/2008 dags. 8. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2012 í máli nr. 9/2010 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2012 í máli nr. 10/2010 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2012 í máli nr. 12/2009 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2012 í máli nr. 41/2010 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2012 í máli nr. 55/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2012 í máli nr. 25/2009 dags. 1. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2012 í máli nr. 56/2010 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2012 í máli nr. 48/2008 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2012 í máli nr. 14/2008 dags. 1. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2012 í máli nr. 91/2008 dags. 15. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2012 í máli nr. 95/2011 dags. 1. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2012 í máli nr. 32/2008 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2012 í máli nr. 60/2009 dags. 25. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2012 í máli nr. 46/2010 dags. 25. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2012 í máli nr. 80/2011 dags. 25. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2012 í máli nr. 42/2010 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2014 í máli nr. 6/2011 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2014 í máli nr. 26/2010 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2014 í máli nr. 44/2010 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 91/2014 í máli nr. 29/2011 dags. 19. desember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2012 í máli nr. 16/2012 dags. 14. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2012 í máli nr. 10/2012 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2012 í máli nr. 26/2012 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2012 í máli nr. 8/2012 dags. 5. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2012 í máli nr. 16/2012 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2012 í máli nr. 7/2012 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2012 í máli nr. 17/2012 dags. 21. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2012 í máli nr. 8/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2012 í máli nr. 28/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2012 í máli nr. 37/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2012 í máli nr. 23/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2012 í máli nr. 115/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2012 í máli nr. 15/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2012 í máli nr. 76/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2013 í máli nr. 112/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2013 í máli nr. 115/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2013 í máli nr. 124/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2013 í máli nr. 85/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2013 í máli nr. 13/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2013 í máli nr. 131/2012 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2013 í máli nr. 91/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2013 í máli nr. 95/2012 dags. 14. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2013 í máli nr. 44/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2013 í máli nr. 2/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2013 í máli nr. 1/2012 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2013 í máli nr. 19/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2013 í máli nr. 5/2012 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2013 í máli nr. 39/2012 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2013 í máli nr. 59/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2013 í máli nr. 70/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2013 í máli nr. 29/2013 dags. 18. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2013 í máli nr. 31/2013 dags. 18. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2013 í máli nr. 4/2012 dags. 31. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2014 í máli nr. 12/2013 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2014 í máli nr. 117/2012 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2014 í máli nr. 96/2012 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2014 í máli nr. 92/2013 dags. 12. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2014 í máli nr. 69/2012 dags. 23. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2014 í máli nr. 20/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2014 í máli nr. 43/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2014 í máli nr. 90/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2014 í máli nr. 20/2014 dags. 19. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2014 í máli nr. 119/2012 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2014 í máli nr. 19/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2014 í máli nr. 35/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2014 í máli nr. 7/2014 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2014 í máli nr. 31/2014 dags. 7. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2014 í máli nr. 56/2014 dags. 20. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2014 í máli nr. 47/2014 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2014 í máli nr. 78/2014 dags. 22. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2014 í máli nr. 37/2014 dags. 1. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2014 í máli nr. 49/2013 dags. 2. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2014 í máli nr. 87/2013 dags. 5. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2014 í máli nr. 88/2013 dags. 5. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2014 í máli nr. 89/2013 dags. 5. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2014 í máli nr. 87/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2014 í máli nr. 81/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2014 í máli nr. 28/2014 dags. 19. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2014 í máli nr. 3/2013 dags. 25. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2014 í máli nr. 91/2014 dags. 3. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2014 í máli nr. 104/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2014 í máli nr. 94/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2014 í máli nr. 104/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2014 í máli nr. 69/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2014 í máli nr. 113/2012 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2014 í máli nr. 82/2012 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2014 í máli nr. 84/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2014 í máli nr. 50/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2014 í máli nr. 101/2014 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2014 í máli nr. 69/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2014 í máli nr. 109/2013 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2014 í máli nr. 108/2014 dags. 2. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2014 í máli nr. 67/2012 dags. 5. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2014 í máli nr. 81/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2015 í máli nr. 56/2011 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2015 í máli nr. 2/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2015 í máli nr. 15/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2015 í máli nr. 54/2011 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2015 í máli nr. 57/2011 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2015 í máli nr. 81/2009 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2015 í máli nr. 74/2010 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2015 í máli nr. 85/2008 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2015 í máli nr. 124/2014 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2015 í máli nr. 66/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2015 í máli nr. 108/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2015 í máli nr. 65/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2015 í máli nr. 49/2014 dags. 24. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2015 í máli nr. 21/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2015 í máli nr. 100/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2015 í máli nr. 23/2009 dags. 6. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2015 í máli nr. 44/2011 dags. 6. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2015 í máli nr. 12/2011 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2015 í máli nr. 5/2010 dags. 24. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2015 í máli nr. 97/2013 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2015 í máli nr. 17/2013 dags. 27. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2015 í máli nr. 30/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2015 í máli nr. 72/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2015 í máli nr. 89/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2015 í máli nr. 13/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2015 í máli nr. 6/2013 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2015 í máli nr. 11/2011 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2015 í máli nr. 22/2013 dags. 19. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2015 í máli nr. 24/2015 dags. 19. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2015 í máli nr. 70/2014 dags. 19. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2015 í máli nr. 78/2011 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2015 í máli nr. 8/2011 dags. 9. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2015 í máli nr. 75/2012 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2015 í máli nr. 37/2015 dags. 22. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2015 í máli nr. 75/2009 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2015 í máli nr. 26/2013 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2015 í máli nr. 59/2010 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2015 í máli nr. 92/2014 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2015 í máli nr. 51/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2015 í máli nr. 18/2011 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2015 í máli nr. 37/2015 dags. 14. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2015 í máli nr. 35/2014 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2015 í máli nr. 37/2014 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2015 í máli nr. 112/2013 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2015 í máli nr. 61/2015 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2015 í máli nr. 72/2013 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2015 í máli nr. 33/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2015 í máli nr. 32/2013 dags. 15. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2015 í máli nr. 1/2014 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2015 í máli nr. 115/2008 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2015 í máli nr. 77/2010 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2015 í máli nr. 73/2013 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2015 í máli nr. 76/2013 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2015 í máli nr. 100/2011 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2015 í máli nr. 96/2011 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2015 í máli nr. 21/2008 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2015 í máli nr. 31/2014 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2015 í máli nr. 98/2011 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2015 í máli nr. 81/2011 dags. 9. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2015 í máli nr. 117/2008 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2015 í máli nr. 49/2009 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2015 í máli nr. 99/2011 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2015 í máli nr. 86/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2015 í máli nr. 87/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2015 í máli nr. 110/2013 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2015 í máli nr. 21/2013 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2015 í máli nr. 60/2013 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2015 í máli nr. 54/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 153/2015 í máli nr. 46/2013 dags. 3. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2015 í máli nr. 96/2008 dags. 10. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2015 í máli nr. 58/2014 dags. 17. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2015 í máli nr. 14/2013 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2015 í máli nr. 15/2013 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2015 í máli nr. 56/2014 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 166/2015 í máli nr. 103/2013 dags. 30. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 167/2015 í máli nr. 95/2015 dags. 30. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2016 í máli nr. 114/2015 dags. 19. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2016 í máli nr. 79/2013 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2016 í máli nr. 15/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2016 í máli nr. 64/2013 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2016 í máli nr. 107/2013 dags. 29. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2016 í máli nr. 70/2015 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2016 í máli nr. 1/2016 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2016 í máli nr. 57/2014 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2016 í máli nr. 99/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2016 í máli nr. 53/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2016 í máli nr. 5/2016 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2016 í máli nr. 16/2016 dags. 30. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2016 í máli nr. 13/2014 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2016 í máli nr. 74/2014 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2016 í máli nr. 17/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2016 í máli nr. 21/2016 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2016 í máli nr. 101/2014 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2016 í máli nr. 17/2014 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2016 í máli nr. 117/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2016 í máli nr. 33/2014 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2016 í máli nr. 105/2014 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2016 í máli nr. 42/2016 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2016 í máli nr. 7/2014 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2016 í máli nr. 43/2016 dags. 24. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2016 í máli nr. 47/2016 dags. 6. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2016 í máli nr. 29/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2016 í máli nr. 31/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2016 í máli nr. 40/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2016 í máli nr. 106/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2016 í máli nr. 46/2016 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2016 í máli nr. 104/2016 dags. 8. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2016 í máli nr. 58/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2016 í máli nr. 79/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2016 í máli nr. 84/2014 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2016 í máli nr. 94/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2016 í máli nr. 97/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2016 í máli nr. 75/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2016 í máli nr. 95/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2016 í máli nr. 96/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2016 í máli nr. 48/2016 dags. 24. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2016 í máli nr. 127/2014 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2016 í máli nr. 105/2016 dags. 23. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2016 í máli nr. 37/2016 dags. 23. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2016 í máli nr. 47/2016 dags. 23. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2016 í máli nr. 2/2015 dags. 30. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2016 í máli nr. 63/2015 dags. 30. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2016 í máli nr. 29/2016 dags. 7. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2016 í máli nr. 46/2016 dags. 10. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2016 í máli nr. 101/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2016 í máli nr. 46/2015 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2016 í máli nr. 54/2016 dags. 17. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2016 í máli nr. 118/2016 dags. 25. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2016 í máli nr. 95/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2016 í máli nr. 95/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2016 í máli nr. 96/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2016 í máli nr. 136/2016 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2016 í máli nr. 14/2015 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2016 í máli nr. 115/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2016 í máli nr. 34/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2016 í máli nr. 41/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2016 í máli nr. 34/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2017 í máli nr. 38/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2017 í máli nr. 56/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2017 í máli nr. 174/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2017 í máli nr. 115/2015 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2017 í máli nr. 69/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2017 í máli nr. 12/2017 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2017 í máli nr. 94/2015 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2017 í máli nr. 25/2015 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2017 í máli nr. 39/2015 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2017 í máli nr. 107/2014 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2017 í máli nr. 52/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2017 í máli nr. 65/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2017 í máli nr. 17/2017 dags. 31. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2017 í máli nr. 66/2015 dags. 31. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2017 í máli nr. 148/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2017 í máli nr. 86/2015 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2017 í máli nr. 96/2015 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2017 í máli nr. 15/2017 dags. 15. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2017 í máli nr. 136/2016 dags. 12. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2017 í máli nr. 67/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2017 í máli nr. 165/2016 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2017 í máli nr. 2/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2017 í máli nr. 5/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2017 í máli nr. 6/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2017 í máli nr. 109/2016 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2017 í máli nr. 33/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2017 í máli nr. 55/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2017 í máli nr. 56/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2017 í máli nr. 107/2015 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2017 í máli nr. 70/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2017 í máli nr. 76/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2017 í máli nr. 54/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2017 í máli nr. 102/2017 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2017 í máli nr. 55/2015 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2017 í máli nr. 87/2015 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2017 í máli nr. 93/2015 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2017 í máli nr. 125/2014 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2017 í máli nr. 45/2017 dags. 12. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2017 í málum nr. 95/2017 o.fl. dags. 12. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2017 í máli nr. 99/2017 dags. 31. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2017 í máli nr. 127/2017 dags. 6. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2017 í máli nr. 73/2017 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2017 í málum nr. 86/2017 o.fl. dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2017 í máli nr. 8/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2017 í máli nr. 19/2017 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2017 í máli nr. 27/2017 dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2017 í máli nr. 102/2015 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2017 í máli nr. 118/2015 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2017 í máli nr. 173/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2017 í máli nr. 39/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2017 í máli nr. 18/2016 dags. 29. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2018 í máli nr. 2/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2018 í máli nr. 31/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2018 í máli nr. 32/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2018 í máli nr. 12/2016 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2018 í máli nr. 155/2017 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2018 í máli nr. 106/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2018 í máli nr. 40/2016 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2018 í máli nr. 13/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2018 í málum nr. 10/2016 o.fl. dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2018 í máli nr. 134/2017 dags. 19. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2018 í máli nr. 55/2016 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2018 í máli nr. 22/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2018 í máli nr. 67/2016 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2018 í máli nr. 105/2016 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2018 í máli nr. 22/2016 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2018 í máli nr. 129/2016 dags. 16. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2018 í máli nr. 84/2017 dags. 26. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2018 í máli nr. 115/2017 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2018 í máli nr. 64/2016 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2018 í málum nr. 21/2018 o.fl. dags. 20. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2018 í máli nr. 54/2018 dags. 2. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2018 í máli nr. 15/2018 dags. 4. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2018 í máli nr. 19/2018 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2018 í máli nr. 86/2016 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2018 í máli nr. 18/2018 dags. 11. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2018 í máli nr. 149/2016 dags. 15. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2018 í máli nr. 63/2016 dags. 15. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2018 í máli nr. 24/2018 dags. 24. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2018 í máli nr. 61/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2018 í máli nr. 137/2016 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2018 í máli nr. 54/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2018 í máli nr. 48/2018 dags. 29. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2018 í máli nr. 26/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2018 í máli nr. 74/2018 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2018 í máli nr. 67/2017 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2018 í máli nr. 67/2018 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2018 í máli nr. 18/2017 dags. 20. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2018 í máli nr. 134/2016 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2018 í máli nr. 110/2016 dags. 27. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2018 í máli nr. 44/2017 dags. 27. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2018 í máli nr. 93/2018 dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2018 í máli nr. 36/2017 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2018 í máli nr. 151/2016 dags. 10. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2018 í máli nr. 102/2018 dags. 17. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2018 í máli nr. 48/2017 dags. 17. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2018 í málum nr. 41/2017 o.fl. dags. 31. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2018 í máli nr. 76/2017 dags. 31. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2018 í málum nr. 22/2018 o.fl. dags. 4. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2018 í máli nr. 66/2017 dags. 4. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2018 í máli nr. 68/2017 dags. 6. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2018 í máli nr. 108/2018 dags. 10. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2018 í máli nr. 91/2017 dags. 13. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2018 í máli nr. 63/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2018 í máli nr. 139/2016 dags. 24. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2018 í máli nr. 120/2017 dags. 26. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 146/2018 í máli nr. 122/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2018 í málum nr. 21/2018 o.fl. dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2018 í máli nr. 37/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 152/2018 í máli nr. 103/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 153/2018 í máli nr. 118/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 154/2018 í máli nr. 128/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2018 í máli nr. 57/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 156/2018 í máli nr. 134/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2018 í máli nr. 60/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2018 í máli nr. 112/2017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2018 í málum nr. 95/2017 o.fl. dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2018 í máli nr. 105/2016 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 169/2018 í máli nr. 125/2017 dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 177/2018 í máli nr. 117/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 178/2018 í máli nr. 126/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 176/2018 í máli nr. 145/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2019 í máli nr. 131/2017 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2019 í máli nr. 132/2017 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2019 í máli nr. 79/2017 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2019 í máli nr. 52/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2019 í málum nr. 1/2019 o.fl. dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2019 í máli nr. 133/2017 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2019 í málum nr. 149/2018 o.fl. dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2019 í máli nr. 140/2017 dags. 19. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2019 í máli nr. 82/2017 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2019 í málum nr. 134/2017 o.fl. dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2019 í máli nr. 141/2017 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2019 í máli nr. 141/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2019 í máli nr. 10/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2019 í máli nr. 151/2017 dags. 14. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2019 í máli nr. 149/2017 dags. 22. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2019 í máli nr. 86/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2019 í málum nr. 148/2017 o.fl. dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2019 í máli nr. 37/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2019 í máli nr. 26/2018 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2019 í máli nr. 32/2018 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2019 í málum nr. 24/2018 o.fl. dags. 17. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2019 í máli nr. 23/2018 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2019 í máli nr. 87/2018 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2019 í máli nr. 14/2018 dags. 20. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2019 í máli nr. 109/2018 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2019 í máli nr. 46/2018 dags. 11. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2019 í máli nr. 2/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2019 í máli nr. 8/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2019 í máli nr. 17/2019 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2019 í máli nr. 51/2018 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2019 í máli nr. 77/2018 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2019 í máli nr. 108/2018 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2019 í máli nr. 88/2018 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2019 í máli nr. 49/2019 dags. 10. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2019 í málum nr. 48/2019 o.fl. dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2019 í máli nr. 50/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2019 í máli nr. 95/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2019 í málum nr. 96/2018 o.fl. dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2019 í máli nr. 105/2018 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2019 í máli nr. 70/2019 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2019 í málum nr. 142/2018 o.fl. dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2019 í máli nr. 98/2018 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2019 í máli nr. 115/2018 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2019 í máli nr. 120/2018 dags. 24. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2019 í málum nr. 67/2019 o.fl. dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2019 í máli nr. 39/2018 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2019 í máli nr. 102/2019 dags. 11. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2019 í málum nr. 1/2019 o.fl. dags. 11. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2019 í máli nr. 103/2019 dags. 18. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2019 í máli nr. 34/2019 dags. 12. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2019 í máli nr. 49/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2019 í málum nr. 5/2019 o.fl. dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2019 í máli nr. 125/2018 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2019 í máli nr. 20/2019 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2019 í máli nr. 68/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2019 í málum nr. 33/2019 o.fl. dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2019 í máli nr. 80/2018 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2020 í máli nr. 94/2019 dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2020 í málum nr. 102/2019 o.fl. dags. 17. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2020 í máli nr. 1/2020 dags. 30. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2020 í máli nr. 10/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2020 í málum nr. 124/2019 o.fl. dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2020 í máli nr. 126/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2020 í máli nr. 7/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2020 í máli nr. 36/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2020 í máli nr. 76/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2020 í máli nr. 22/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2020 í málum nr. 85/2019 o.fl. dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2020 í máli nr. 47/2019 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2020 í máli nr. 62/2019 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2020 í máli nr. 19/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2020 í málum nr. 80/2019 o.fl. dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2020 í máli nr. 44/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2020 í máli nr. 53/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2020 í máli nr. 81/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2020 í máli nr. 79/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2020 í máli nr. 86/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2020 í máli nr. 88/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2020 í máli nr. 51/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2020 í málum nr. 89/2019 o.fl. dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2020 í máli nr. 133/2019 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2020 í málum nr. 11/2020 o.fl. dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2020 í málum nr. 23/2019 o.fl. dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2020 í málum nr. 134/2019 o.fl. dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2020 í máli nr. 7/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2020 í máli nr. 113/2019 dags. 5. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2020 í máli nr. 18/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2020 í máli nr. 123/2019 dags. 19. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2020 í máli nr. 127/2019 dags. 19. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2020 í máli nr. 125/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2020 í máli nr. 132/2019 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2020 í máli nr. 25/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2020 í máli nr. 21/2020 dags. 14. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2020 í máli nr. 56/2020 dags. 14. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2020 í máli nr. 65/2020 dags. 21. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2020 í máli nr. 67/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2020 í máli nr. 20/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2020 í máli nr. 87/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2020 í máli nr. 32/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2020 í málum nr. 40/2020 o.fl. dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2020 í máli nr. 79/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2020 í málum nr. 22/2020 o.fl. dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2020 í málum nr. 71/2020 o.fl. dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2020 í máli nr. 46/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2020 í máli nr. 34/2020 dags. 27. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2020 í máli nr. 121/2019 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2020 í máli nr. 74/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2020 í máli nr. 55/2020 dags. 10. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2020 í máli nr. 80/2020 dags. 10. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2020 í máli nr. 28/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2020 í máli nr. 64/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2020 í máli nr. 69/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2020 í máli nr. 61/2020 dags. 1. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2020 í máli nr. 79/2020 dags. 1. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2020 í máli nr. 108/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2020 í máli nr. 95/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2020 í málum nr. 110/2020 o.fl. dags. 11. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 143/2020 í máli nr. 85/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2020 í máli nr. 98/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2020 í máli nr. 83/2020 dags. 30. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2020 í máli nr. 84/2020 dags. 30. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2021 í máli nr. 12/2021 dags. 12. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2021 í máli nr. 62/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2021 í máli nr. 120/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2021 í máli nr. 8/2021 dags. 27. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2021 í máli nr. 94/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2021 í máli nr. 96/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2022 í máli nr. 16/2022 dags. 10. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2021 í máli nr. 102/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2021 í máli nr. 92/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2021 í máli nr. 5/2021 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2021 í máli nr. 66/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2021 í máli nr. 114/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2021 í máli nr. 128/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2021 í máli nr. 26/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2021 í máli nr. 28/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2021 í máli nr. 103/2020 dags. 16. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2021 í máli nr. 3/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2021 í máli nr. 18/2021 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2021 í máli nr. 35/2021 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2021 í máli nr. 12/2021 dags. 28. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2021 í máli nr. 141/2020 dags. 8. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2021 í máli nr. 63/2021 dags. 8. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2021 í máli nr. 135/2020 dags. 14. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2021 í máli nr. 34/2021 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2021 í málum nr. 63/2021 o.fl. dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2021 í máli nr. 6/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2021 í máli nr. 26/2021 dags. 30. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2021 í máli nr. 91/2021 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2021 í máli nr. 109/2021 dags. 22. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2021 í máli nr. 112/2021 dags. 22. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2021 í máli nr. 80/2021 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2021 í máli nr. 33/2021 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2021 í málum nr. 36/2021 o.fl. dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2021 í máli nr. 135/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2021 í máli nr. 21/2021 dags. 30. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2021 í máli nr. 20/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2021 í máli nr. 134/2021 dags. 3. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2021 í máli nr. 126/2021 dags. 7. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2021 í máli nr. 17/2021 dags. 13. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2021 í máli nr. 25/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2021 í máli nr. 64/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2021 í máli nr. 60/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2021 í máli nr. 136/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2021 í máli nr. 48/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2021 í máli nr. 81/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2021 í máli nr. 152/2021 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2021 í málum nr. 72/2021 o.fl. dags. 22. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2021 í máli nr. 91/2021 dags. 22. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2021 í máli nr. 112/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2021 í máli nr. 43/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2021 í máli nr. 90/2018 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2021 í máli nr. 103/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2021 í máli nr. 106/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 143/2021 í máli nr. 70/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 153/2021 í máli nr. 123/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 152/2021 í málum nr. 61/2021 o.fl. dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 156/2021 í máli nr. 109/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2021 í máli nr. 157/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2021 í máli nr. 111/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2021 í máli nr. 89/2021 dags. 14. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 167/2021 í máli nr. 175/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 173/2021 í máli nr. 135/2021 dags. 28. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2022 í máli nr. 10/2022 dags. 1. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2022 í máli nr. 11/2022 dags. 1. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2022 í máli nr. 13/2022 dags. 1. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2022 í máli nr. 8/2022 dags. 1. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2022 í máli nr. 134/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2022 í máli nr. 151/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2022 í máli nr. 7/2022 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2022 í máli nr. 153/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2022 í máli nr. 182/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2022 í máli nr. 160/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2022 í máli nr. 164/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2022 í máli nr. 15/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2022 í máli nr. 152/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2022 í máli nr. 172/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2022 í máli nr. 143/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2022 í máli nr. 119/2021 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2022 í máli nr. 161/2021 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2022 í máli nr. 175/2021 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2022 í máli nr. 178/2021 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2022 í máli nr. 163/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2022 í máli nr. 182/2021 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2022 í máli nr. 1/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2022 í máli nr. 5/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2022 í máli nr. 57/2022 dags. 2. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2022 í máli nr. 74/2022 dags. 2. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2022 í máli nr. 29/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2022 í máli nr. 179/2021 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2022 í máli nr. 67/2022 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2022 í máli nr. 53/2022 dags. 27. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2022 í máli nr. 55/2022 dags. 30. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2022 í máli nr. 51/2022 dags. 7. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2022 í máli nr. 71/2022 dags. 7. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2022 í máli nr. 24/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2022 í máli nr. 21/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2022 í máli nr. 79/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2022 í máli nr. 173/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2022 í máli nr. 65/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2022 í máli nr. 93/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2022 í máli nr. 121/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2022 í máli nr. 124/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2022 í máli nr. 63/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2022 í máli nr. 70/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2022 í máli nr. 31/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2022 í máli nr. 141/2022 dags. 28. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2022 í máli nr. 94/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2023 í máli nr. 150/2022 dags. 9. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2023 í máli nr. 135/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2023 í máli nr. 58/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2023 í máli nr. 89/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2023 í máli nr. 146/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2023 í máli nr. 2/2023 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2023 í máli nr. 92/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2023 í máli nr. 152/2022 dags. 24. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2023 í máli nr. 148/2022 dags. 27. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2023 í máli nr. 64/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2023 í máli nr. 144/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2023 í máli nr. 151/2016 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2023 í máli nr. 14/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2024 í máli nr. 8/2024 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2023 í máli nr. 105/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2023 í máli nr. 88/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2023 í máli nr. 17/2023 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2023 í máli nr. 25/2023 dags. 24. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2023 í máli nr. 111/2022 dags. 2. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2023 í málum nr. 86/2022 o.fl. dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2023 í máli nr. 1/2023 dags. 14. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2023 í máli nr. 147/2022 dags. 14. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2023 í máli nr. 114/2022 dags. 17. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2023 í málum nr. 127/2022 o.fl. dags. 17. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2023 í máli nr. 23/2023 dags. 17. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2023 í máli nr. 109/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2023 í máli nr. 137/2022 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2023 í máli nr. 115/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2023 í máli nr. 142/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2023 í máli nr. 149/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2023 í máli nr. 126/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2023 í máli nr. 131/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2023 í máli nr. 81/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2023 í máli nr. 46/2023 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2023 í máli nr. 150/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2023 í máli nr. 145/2022 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2023 í máli nr. 19/2023 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2023 í máli nr. 151/2022 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2023 í máli nr. 65/2023 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2023 í máli nr. 140/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2023 í máli nr. 79/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2023 í máli nr. 15/2023 dags. 2. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2023 í máli nr. 35/2023 dags. 2. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2023 í máli nr. 41/2023 dags. 2. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2023 í máli nr. 27/2023 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2023 í máli nr. 29/2023 dags. 20. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2023 í máli nr. 36/2023 dags. 20. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2023 í máli nr. 64/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2023 í máli nr. 38/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2023 í máli nr. 46/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2023 í máli nr. 23/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2023 í máli nr. 34/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2023 í máli nr. 67/2023 dags. 9. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2023 í máli nr. 59/2023 dags. 18. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2023 í máli nr. 95/2023 dags. 25. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2023 í máli nr. 99/2023 dags. 29. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2023 í máli nr. 100/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2023 í máli nr. 43/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2023 í máli nr. 87/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2023 í máli nr. 69/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2023 í máli nr. 82/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2023 í máli nr. 73/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2023 í máli nr. 83/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2023 í máli nr. 53/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2023 í máli nr. 112/2023 dags. 16. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2023 í máli nr. 66/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2023 í máli nr. 71/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2023 í máli nr. 95/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2023 í máli nr. 104/2023 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2023 í máli nr. 98/2023 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2023 í máli nr. 74/2023 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2023 í máli nr. 94/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2023 í máli nr. 114/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2023 í máli nr. 120/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2023 í máli nr. 89/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 156/2023 í máli nr. 91/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2023 í máli nr. 70/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2023 í máli nr. 109/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2023 í máli nr. 92/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2023 í máli nr. 85/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2023 í máli nr. 127/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 168/2023 í máli nr. 98/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 170/2023 í máli nr. 135/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2024 í máli nr. 110/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2024 í máli nr. 100/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2024 í máli nr. 116/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2024 í máli nr. 142/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2024 í máli nr. 114/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2024 í máli nr. 112/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2024 í máli nr. 115/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2024 í máli nr. 130/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2024 í máli nr. 103/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2024 í máli nr. 124/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2024 í máli nr. 143/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2024 í máli nr. 99/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2024 í máli nr. 3/2024 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2024 í máli nr. 138/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2024 í máli nr. 8/2024 dags. 25. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2024 í máli nr. 147/2023 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2024 í máli nr. 26/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2024 í máli nr. 43/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2024 í máli nr. 13/2024 dags. 16. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2024 í máli nr. 10/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2024 í máli nr. 111/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2024 í máli nr. 18/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2024 í máli nr. 19/2024 dags. 22. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2024 í máli nr. 26/2024 dags. 3. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2024 í máli nr. 41/2024 dags. 3. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2024 í máli nr. 47/2024 dags. 6. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2025 í máli nr. 74/2025 dags. 13. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2024 í máli nr. 44/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2024 í máli nr. 15/2024 dags. 24. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2024 í máli nr. 29/2024 dags. 30. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2024 í máli nr. 52/2024 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2024 í máli nr. 47/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2024 í máli nr. 77/2024 dags. 24. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2024 í máli nr. 61/2024 dags. 12. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2024 í máli nr. 62/2024 dags. 12. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2024 í máli nr. 96/2024 dags. 10. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2024 í máli nr. 99/2024 dags. 18. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2024 í máli nr. 100/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2024 í máli nr. 72/2024 dags. 1. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2024 í máli nr. 118/2024 dags. 9. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2024 í máli nr. 97/2024 dags. 9. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2024 í máli nr. 69/2024 dags. 11. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2024 í máli nr. 33/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2024 í máli nr. 36/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2024 í máli nr. 74/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2024 í máli nr. 92/2024 dags. 5. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2024 í máli nr. 149/2024 dags. 13. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2024 í máli nr. 124/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2024 í máli nr. 149/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2024 í máli nr. 107/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2024 í máli nr. 108/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2025 í máli nr. 148/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2025 í máli nr. 122/2024 dags. 21. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2025 í máli nr. 179/2024 dags. 22. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2025 í máli nr. 154/2024 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2025 í máli nr. 114/2024 dags. 4. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2025 í máli nr. 98/2024 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2025 í máli nr. 147/2024 dags. 11. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2025 í máli nr. 26/2025 dags. 12. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2025 í máli nr. 26/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2025 í máli nr. 31/2025 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2025 í máli nr. 103/2024 dags. 4. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2025 í máli nr. 157/2024 dags. 13. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2025 í máli nr. 164/2024 dags. 13. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2025 í máli nr. 4/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2025 í máli nr. 44/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2025 í máli nr. 47/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2025 í máli nr. 51/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2025 í máli nr. 151/2024 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2025 í máli nr. 180/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2025 í máli nr. 49/2025 dags. 15. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2025 í máli nr. 43/2025 dags. 2. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2025 í máli nr. 2/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2025 í máli nr. 78/2025 dags. 15. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2025 í máli nr. 64/2025 dags. 22. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2025 í máli nr. 176/2024 dags. 27. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2025 í máli nr. 52/2025 dags. 27. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2025 í máli nr. 70/2025 dags. 30. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2025 í máli nr. 54/2025 dags. 4. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2025 í máli nr. 72/2025 dags. 6. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2025 í máli nr. 91/2025 dags. 25. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2025 í máli nr. 93/2025 dags. 25. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2025 í máli nr. 63/2025 dags. 26. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2025 í máli nr. 33/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2025 í máli nr. 40/2025 dags. 15. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2025 í máli nr. 72/2025 dags. 7. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2025 í máli nr. 80/2025 dags. 7. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2025 í máli nr. 106/2025 dags. 8. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2025 í máli nr. 66/2025 dags. 22. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2025 í máli nr. 114/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2025 í máli nr. 85/2025 dags. 29. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2025 í máli nr. 111/2025 dags. 1. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2025 í máli nr. 53/2025 dags. 4. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2025 í máli nr. 60/2025 dags. 18. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2025 í máli nr. 145/2025 dags. 23. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2025 í máli nr. 117/2025 dags. 2. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2025 í máli nr. 84/2025 dags. 2. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 153/2025 í máli nr. 110/2025 dags. 10. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2025 í máli nr. 75/2025 dags. 10. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2025 í máli nr. 36/2025 dags. 20. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2025 í máli nr. 139/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2025 í máli nr. 162/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2025 í máli nr. 119/2025 dags. 28. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2025 í máli nr. 101/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 171/2025 í máli nr. 122/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 174/2025 í máli nr. 165/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 176/2025 í máli nr. 158/2025 dags. 19. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 175/2025 í máli nr. 57/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 180/2025 í máli nr. 160/2025 dags. 27. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 189/2025 í máli nr. 120/2025 dags. 22. desember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 189/2025 í máli nr. 129/2025 dags. 22. desember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 191/2025 í máli nr. 140/2025 dags. 22. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-240/2007 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-306/2009 dags. 25. júní 2009[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-434/2012 (Flugöryggisstofnunin)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-434/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-518/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 538/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 581/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 602/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 627/2016 (Landsbanki)
Nefndinni þótti óþarft að leita til Landsbankans um að veita umsögn þar sem hún vísaði málinu frá.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 627/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 771/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 790/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1132/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1279/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 63/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2021 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 540/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 324/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 451/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 706/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 825/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 864/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 876/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1157/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1199/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1204/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 162/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 163/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 120/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 263/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 23/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 442/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 123/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 333/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 190/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 203/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 257/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 351/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 376/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 388/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 394/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 101/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 163/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 205/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 303/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 308/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 450/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 362/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 407/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 122/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 414/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 274/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 316/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 343/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 2/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 27/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 287/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 14/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 341/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 72/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 378/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 589/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 248/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 220/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 400/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 372/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 224/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 281/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 321/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 319/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 143/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 318/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 309/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 558/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 372/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 337/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 402/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 224/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 226/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 137/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 243/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 484/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 318/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 360/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 238/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 101/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 132/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 334/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 132/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 145/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 305/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 345/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 260/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 305/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1130/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 232/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1140/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 467/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 475/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 322/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 615/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 137/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 754/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 199/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 206/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 199/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 30/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 48/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 616/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 112/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 304/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 22/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 108/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 630/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 152/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 118/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 140/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 161/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 26/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 664/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 829/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 872/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 881/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 913/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1006/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1034/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 689/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 441/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 456/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 35/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 164/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 112/1989 dags. 15. febrúar 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 178/1989 dags. 12. mars 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 218/1989 dags. 5. maí 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 577/1992 (Múrarameistari)[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 586/1992 dags. 6. nóvember 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 656/1992 dags. 8. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 727/1992 (Breyting á deiliskipulagi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 710/1992 dags. 24. febrúar 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 842/1993 dags. 24. október 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1328/1995 (Snyrtingar á vínveitingastöðum)[HTML]
Veitingastaður vildi samnýta snyrtingu með öðru fyrirtæki en nefndin sem afgreiddi umsóknina féllst ekki á það án skilyrða.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1014/1994 dags. 24. nóvember 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1427/1995 dags. 2. febrúar 1996 (Lækkun eignarskattsstofns I)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1435/1995 dags. 15. febrúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1679/1994 dags. 1. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1609/1995 dags. 15. nóvember 1995 (Bifreiðastjórafélagið Frami - Gjald fyrir útgáfu undanþágu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1855/1996 dags. 20. desember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1934/1996 dags. 3. janúar 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1659/1996 (Þjónustugjöld Fiskistofu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1517/1995 dags. 30. júní 1997 (Mengunar- og heilbrigðiseftirlitsgjöld)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1776/1996 dags. 30. júlí 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1747/1996 dags. 6. ágúst 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2119/1997 dags. 6. janúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2151/1997 (Birting EES-gerða)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1833/1996 (Lækkun eignarskattsstofns II)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2140/1997 dags. 14. maí 1998 (Krókabátar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1970/1996 dags. 24. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2098/1997 (Eftirlitsgjald með vínveitingahúsum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1999/1997 dags. 15. júlí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2202/1997 dags. 4. júní 1999 (Stöðuveiting - Skólastjóri Listdansskóla Íslands)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2219/1997 dags. 7. júlí 1999 (Gjald vegna sérstakrar tollmeðferðar vöru)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2324/1997 dags. 29. október 1999 (Staðfesting á gjaldskrá)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2473/1998 dags. 4. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2500/1998 dags. 17. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2594/1998 dags. 30. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2532/1998 dags. 6. apríl 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2542/1998 dags. 7. apríl 2000 (Verklagsreglur ríkisskattstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2630/1998 dags. 7. apríl 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2530/1998 dags. 28. apríl 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2795/1999 dags. 22. júní 2000 (Samstarfserfiðleikar umsækjanda við fyrrverandi yfirmenn sína)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2416/1998 dags. 22. ágúst 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2638/1999 (Fjallskilgjald í Dalasýslu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2723/1999 dags. 13. september 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2717/1999 dags. 17. október 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2826/1999 dags. 21. nóvember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2352/1998 dags. 20. desember 2000 (Útflutningsskylda sauðfjárafurða)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2484/1998 dags. 22. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2701/1999 dags. 20. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2906/2000 (Úrskurðarnefnd skipulags og byggingarmála)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3034/2000 dags. 15. júní 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2938/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2805/1999 (Reglur um afplánun á áfangaheimili Verndar - Þvag- og blóðsýnataka)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3066/2000 (Umsögn umsækjanda í óhag)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2957/2000 (Vegalagning á Vatnaheiði á Snæfellsnesi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3259/2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3503/2002 dags. 27. nóvember 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3699/2003 dags. 17. janúar 2003 (Byggðakvóti)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3545/2002 dags. 24. febrúar 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3698/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3756/2003 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3708/2003 dags. 3. júlí 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3848/2003 dags. 3. júlí 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2625/1998 dags. 3. júlí 2003 (Reglur um fjárhagsaðstoð)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3805/2003 (Gjald fyrir inntökupróf í læknadeild)[HTML]
Rukkað var fyrir töku inntökuprófs til að komast í læknadeild HÍ á þeim forsendum að inntökuprófið væri ekki hluti af kennslunni. Umboðsmaður taldi að þar sem inntökuprófið væri forsenda þess að komast í læknadeildina hafi hún verið hluti af náminu, og því ólögmætt að taka gjald fyrir inntökuprófið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4132/2004 dags. 19. október 2004 (Súðavíkurhreppur - Byggðakvóti)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4189/2004 dags. 25. nóvember 2005 (Gjald fyrir útskrift úr ökutækjaskrá)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4436/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4298/2004 (Hafnargjöld)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4557/2005 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4340/2005 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4316/2005 (Úthlutun úr Fornleifasjóði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4580/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4597/2005 dags. 29. desember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4585/2005 (Úthlutun styrkja úr Kvikmyndasjóði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4771/2006 (Úthlutun byggðakvóta - Skilyrði um peningagreiðslu í kvótasjóð)[HTML]
Sveitarfélögum var veitt heimild til að gera samning um byggðakvóta og vildi einn aðilinn fá úthlutaðan slíkan kvóta. Sett var skilyrði um þátttöku í tilteknu samstarfsverkefni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4390/2005 dags. 30. nóvember 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4964/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5321/2008 (Áætlunarheimild LÍN)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4552/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5141/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5035/2007 dags. 17. nóvember 2008 (ÁTVR - Ákvörðun útsöluverðs áfengis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5364/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4934/2007 (Aðgangur að gögnum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5184/2007 (Gjald fyrir meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5002/2007 (Innheimta gjalds af sjúklingum og aðstandendum þeirra fyrir gistingu á sjúkrahóteli)[HTML]
Umboðsmaður taldi að sjúkrahótel væri hluti af þjónustunni en ekki ólögbundin aukaþjónusta.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5651/2009 dags. 28. september 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5530/2008 (Gjaldskrá Lyfjastofnunar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5146/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5379/2008 (Framlenging á úthlutunartímabili aflaheimilda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5746/2009 (Gjafsóknarbeiðni)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5197/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]
Orðalagi var breytt þannig að í stað þess að úthlutað væri til byggðarlags var úthlutað til aðila innan þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6010/2010 dags. 17. desember 2010 (Stjórnsýsluviðurlög)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6109/2010 dags. 7. júní 2011 (Úthlutunarreglur LÍN)[HTML]
Umboðsmaður gerði athugasemdir við stuttan tímafrest sem væntanlegir nemendur fengu frá því breytingar voru gerðar og þar til lánstímabilið hófst.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6070/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6402/2011 (Staðfesting ráðherra á svæðisskipulagi)[HTML]
Setning aðalskipulags sem var ekki talin vera stjórnvaldsákvörðun.
Álitamálið snerist um það hvort ráðherrann hafi verið vanhæfur til að staðfesta skipulagið þar sem ráðherrann tók þátt í samþykkt þess á sveitarstjórnarstigi. Umboðsmaður var á því að svo hafi verið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6973/2012 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6784/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6433/2011 (Atvinnuleysistryggingar námsmanna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7015/2012 dags. 7. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7028/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6938/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6527/2011 dags. 12. mars 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6639/2011 dags. 22. maí 2013 (Gjald til Fjármálaeftirlits)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7024/2012 (Lagastoð samþykktar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6405/2011 (Greiðsla kostnaðar vegna sérstaks umframeftirlits)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6533/2011 (Álag á skrásetningargjald við Háskóla Íslands)[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F42/2014 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7609/2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7705/2013 dags. 17. september 2014 (Réttur til örorkulífeyris I)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7590/2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9021/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]
Einstaklingur kvartaði undan afgreiðslugjaldi til að fá svör við fyrirspurn um túlkun deiliskipulags. Gjaldið hafði verið sett með heimild í 20. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Reynt var á lagagrundvöll gjaldskrárinnar. Umboðsmaður taldi að gjaldtakan samræmdist ekki lögum vegna lögmætisreglunnar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8308/2014 dags. 23. desember 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7896/2014 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9116/2016 (Skipulags- og byggingarmál)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9561/2018 (Ráðning starfsmanna á Borgarsögusafni)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9730/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10343/2019 dags. 30. desember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10902/2021 dags. 25. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10879/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10892/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10920/2021 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10942/2021 dags. 15. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10959/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10992/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10998/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10811/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10885/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10467/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11002/2021 dags. 19. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10899/2021 dags. 31. maí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10619/2020 dags. 15. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11186/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10593/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11240/2021 dags. 13. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11256/2021 dags. 1. september 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9970/2019 dags. 13. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11293/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11371/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10724/2020 dags. 21. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11482/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11237/2021 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11049/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11722/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11679/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12088/2023 dags. 15. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12093/2023 dags. 29. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12096/2023 dags. 29. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12114/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11998/2023 dags. 15. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12188/2023 dags. 19. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12195/2023 dags. 20. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12186/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12244/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11797/2022 dags. 23. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12374/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12393/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12120/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12434/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12218/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12273/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12691/2024 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12587/2024 dags. 13. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12577/2023 dags. 24. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12389/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12516/2023 dags. 18. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12764/2024 dags. 26. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12523/2023 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12914/2024 dags. 8. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13053/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 16/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12882/2024 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13052/2024 dags. 10. mars 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12804/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12295/2023 dags. 29. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 198/2025 dags. 6. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12682/2024 dags. 30. júní 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12250/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 196/2025 dags. 28. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12657/2024 dags. 4. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1951106
1955602
1966704, 713
1967812, 821, 1034, 1083
19681046, 1048
1969 - Registur81, 172-173
1969266, 1288, 1293, 1297, 1339, 1423, 1432
1975 - Registur59, 131
1975818, 822
1985 - Registur177
19851497
19861734
1987989, 1225
19891760
19921833
19931776, 2218
1994 - Registur271-272
19941477, 1488, 2781
1996253, 2263, 2599, 2602, 2604, 2607
1997694, 1458, 2626, 2695
1999243-244, 247, 433, 3016, 4653
2000589, 1254, 1630, 1638, 1868, 2928, 4020
20024130
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1984-199248
1984-1992175, 177, 181, 336, 420, 431, 485-486, 495, 514, 517, 520-521
1993-1996266, 268, 272, 278, 293, 358, 363, 394, 396, 398, 400, 560
1997-200025, 85, 90, 250, 569
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1882B117, 148
1896B172
1919B183
1921A101, 311
1929A12
1930A120, 234-235
1931A11
1932A42
1936A184
1937A77
1937B20
1938A226
1938B32
1940A241
1941A241
1943A102, 135
1943B186
1944B6
1945B387, 397
1946A76
1946B97
1947B12-13, 189, 372, 390, 498
1948A53, 129
1948B78, 139, 202
1949A119, 170
1949B470
1950B154, 156, 162, 519
1951A33
1951B106
1952B156, 443
1953A86
1953B140, 230, 238, 434
1954A97, 230
1954B50, 109, 270
1955A82
1955B43
1956A122, 158, 190, 195
1957A141
1957B101, 128, 153, 157, 166, 192, 200, 290, 303
1958B4, 96, 111, 206, 242, 256, 326
1959B69, 323, 331
1960A162
1960B163, 183, 278, 371
1961A15, 139
1961B91, 105-106, 184-185, 307
1962A105, 111, 162
1962B42, 64, 73, 197, 315, 403, 469
1963A141, 252, 273, 277
1963B115, 247, 338, 424
1964A151
1964B144, 177-178, 209-210, 429
1965B490
1966A62, 77
1966B270, 319-320
1967A114, 130
1967B17, 91, 116, 422, 430, 442
1968A274
1968B17, 51, 72, 108, 111, 126-127, 148, 439-440, 467, 477, 487
1969A175, 206
1969B29, 34, 92, 108, 140, 149, 156, 321, 455
1970A189, 293, 386
1970B240, 678, 680
1971A131, 158
1971B204, 248, 250
1972A18, 64, 70
1972B178, 339, 526, 680
1973B133, 153-154, 370
1974A200
1974B14, 279, 488, 694
1975A35
1975B303, 535, 1011, 1037
1976B143, 178, 480
1977A70
1977B203, 622
1978A267
1978B145, 170, 416, 418, 724-725, 809
1979B292, 342, 903, 1017, 1186
1980A306
1980B151, 492-493, 806-808, 974
1981A100, 111
1981B529, 542, 937, 1190
1982B95, 716, 1348
1983A82
1983B130, 1015, 1405
1984A119, 186, 263
1984B223, 251, 258, 282, 386, 407
1985B395, 519, 754, 761, 962
1986A44, 48
1986B193, 243, 549, 559, 939, 972, 983, 985
1987A2, 8, 241, 250, 273
1987B366, 1200
1988A47, 199
1988B1133
1989A452
1989B260, 299, 769, 1057, 1081
1990A122, 128, 228
1990B441, 574, 718-719, 1077, 1344
1991B338, 709, 715, 1066
1992B59, 94, 217, 239, 345, 392, 601, 984
1993A83, 262, 308, 543
1994A264
1994B91, 93, 998, 1004-1005, 1011, 1013, 1019, 1022, 1028, 1030, 1035
1995A49, 787
1995B574, 589, 1098, 1669, 1710, 1715, 1742
1996A55, 149
1996B51, 181, 1104
1997A153, 204-209, 213, 491
1997B363, 945, 1278, 1343, 1357, 1813
1998A27, 29, 31-32, 136, 152, 190, 194
1998B54, 170, 285, 1021, 1072, 1083, 1231-1233, 1255-1256, 1381, 1569, 1577, 1579, 1596, 1915, 2113, 2374-2375, 2459
1999A111, 123, 156, 158, 226
1999B91, 110, 157, 557, 559, 568, 649-650, 926, 987, 998, 1010-1012, 1455, 1520, 1621, 1627, 1630, 1849, 1862, 1880, 1883, 1885, 1934-1935, 1945, 2001, 2087, 2090, 2115, 2122-2123, 2140, 2309, 2814, 2816
2000A232, 476-477, 479
2000B271, 278, 298, 320, 372, 396, 399, 407, 415, 421, 464, 472, 488, 533-534, 543, 546, 557, 572, 669, 720, 739, 846-848, 902-903, 910, 919-920, 976, 1006, 1301, 1308, 1314, 1326, 1441, 1443, 1448-1450, 1485, 1521, 1921-1922, 1952, 1970, 1997-1998, 2031, 2055, 2084, 2124, 2179, 2328, 2461-2462, 2465, 2470, 2480, 2718, 2766, 2770, 2788, 2844
2001A81, 122, 396
2001B44, 54-55, 85-86, 129, 200, 227, 305, 461, 466, 654, 900, 902, 1053, 1056, 1069, 1186, 1365, 1650, 2440, 2552, 2924
2002A549
2002B29, 35, 39-40, 69, 74, 264, 310, 358, 536-537, 592, 948, 1023, 1063, 1070, 1091, 1123, 1201, 1279, 1282, 1286, 1494, 1662, 1704, 1746, 1752, 1817, 1820, 1865, 1893, 1898, 2018, 2136-2137, 2142-2143, 2146, 2282, 2339, 2389
2003A20, 169, 172
2003B25, 31, 46, 63, 183, 189, 193, 205, 260-261, 294, 488, 498, 506, 539, 543, 559, 593-594, 862, 963, 1119, 1599, 1629, 1689, 1706, 1827, 1974, 2099-2100, 2107, 2141, 2147, 2361, 2383, 2391, 2508-2509, 2512, 2642, 2749, 2787, 2927, 2950, 2952, 2956, 2980
2004A119, 136, 155, 336, 822-823
2004B107, 473, 476, 479, 481-482, 484, 486, 520, 525, 575, 601-602, 633, 638, 640, 680, 684, 711, 716, 719, 722, 725, 760, 762, 766-767, 789, 812, 857, 1017, 1026, 1144, 1206, 1428, 1504, 1538, 1541, 1543, 1545, 1807, 1810, 2196, 2253, 2263, 2542, 2609, 2717, 2783
2005A13, 92
2005B5, 126, 128, 135, 161, 167, 195, 213-214, 216, 236-237, 266-267, 301, 338, 341, 359, 379, 444, 450, 456, 531-532, 543, 653, 683, 685, 711, 721, 1142, 1179, 1181, 1231, 1269, 1315-1316, 1551, 1665, 1714, 1719, 1736, 1765, 1878, 1921, 2303, 2411, 2418, 2438, 2514, 2516, 2518, 2521, 2546, 2550-2551, 2556, 2765, 2810, 2822
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1921AAugl nr. 36/1921 - Lög um samvinnufjelög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1921 - Lög um hlutafjelög[PDF prentútgáfa]
1929AAugl nr. 8/1929 - Lög um löggilding verzlunarstaða[PDF prentútgáfa]
1930AAugl nr. 46/1930 - Lög um Fiskveiðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1930 - Almenn fyrirmæli um Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 5/1931 - Reglugerð um Fiskveiðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 22/1932 - Lög um forkaupsrétt kaupstaða og kauptúna á hafnarmannvirkjum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 46/1937 - Lög um samvinnufélög[PDF prentútgáfa]
1937BAugl nr. 16/1937 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Skólabyggingarsjóð Hólshrepps, í Bolungarvík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 12. marz 1937[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 99/1938 - Lög um Fiskveiðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 34/1943 - Lög um fiskveiðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1943 - Lög um birtingu laga og stjórnvaldaerinda[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 207/1945 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Hannesar Thorarensen“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 13. desember 1945[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 41/1946 - Lög um stofnlánadeild sjávarútvegsins við Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 8/1947 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Schram-sjóð“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 13. janúar 1947[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1947 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Helgu Jakobsdóttur og Jóhanns Jónssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 13. janúar 1947[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 218/1947 - Reglugerð um búfjártryggingar[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 35/1948 - Lög um sementverksmiðju[PDF prentútgáfa]
1948BAugl nr. 84/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Kristjáns Tryggva Jóhannssonar verkfræðings“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 10. júní 1948[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 40/1949 - Lög um áburðarverksmiðju[PDF prentútgáfa]
1950BAugl nr. 56/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Líknar- og menningarsjóð Ljósmæðrafélags Reykjavíkur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. marz 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Verðlaunasjóð Marius Nielsen“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 24. marz 1950[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 228/1952 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð um Þorgerði Þorvarðsdóttur, húsmæðrakennara, Gerðuminning“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. desember 1952[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 79/1953 - Reglugerð um búfjártryggingar[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 36/1954 - Lög um breyting á lögum nr. 62 30. des. 1939, um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1954 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 24/1956 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1956 - Lög um þjóðskrá og almannaskráningu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1956 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 34/1957 - Lög um Útvegsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 41/1957 - Reglugerð um tollheimtu og tolleftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1957 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Ræktunarsjóð Kjalarnesþings, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 30. apríl 1957[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1957 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð séra Sigurðar Stefánssonar og frú Þórunnar Bjarnadóttur í Vigur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 2. júlí 1957[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 39/1958 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir sjóðinn Vinaminni í Mýrahreppi í Austur-Skaftafellsýslu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 22. apríl 1958[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1958 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Þuríðar Bárðardóttur ljósmóður, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 26. ágúst 1958[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 47/1959 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Þorsteins Eiríkssonar frá Minni-Völlum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 31. marz 1959[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1959 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarlund Jóns biskups Arasonar að Grýtu í Eyjafirði, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 15. desember 1959[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 105/1960 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Barnaheimilissjóð Hafnarfjarðar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 22. júní 1960[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 8/1961 - Lög um Bjargráðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1961 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 86/1961 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð Marteinstungukirkju, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 10. ágúst 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1961 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Listasafn Alþýðusambands Íslands, (Gjöf Ragnars Jónssonar), útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. ágúst 1961[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 69/1962 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1962 - Lög um aflatryggingasjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 30/1962 - Reglugerð fyrir Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1962 - Reglugerð fyrir Útvegsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 174/1962 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Fræðasjóð Skagfirðinga, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 10. október 1962[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 7/1963 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1963 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1963 - Lög um aðstoð ríkisins við kaupstaði og kauptún vegna landakaupa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1963 - Lög um Iðnlánasjóð[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 45/1963 - Auglýsing um breyting á auglýsingu um fyrirmynd að byggingarsamþykktum nr. 97 18. ágúst 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1963 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Helgu Sigurðardóttur, skólastjóra Húsmæðrakennaraskóla Íslands, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. september 1963[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 51/1964 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 79/1964 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð dr. Rögnvalds Péturssonar til eflingar íslenzkum fræðum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. maí 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 252/1964 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Kvenfélagsins Líknar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 18. nóvember 1964[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 237/1965 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ólafs Þ. Ágústssonar, skátaforingja í Njarðvíkum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 2. desember 1965[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 52/1966 - Lög um ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 117/1966 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ara Jósefssonar skálds, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 25. apríl 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1966 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Hljómlistarsjóð Steinars Guðmundssonar frá Hamrendum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 28. júní 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1966 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Jólaglaðnings- og hjálparsjóð Gunnlaugs Bjarna, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 25. apríl 1966[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 82/1967 - Lög um Bjargráðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 193/1967 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Halldóru I. Sigmundsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 21. desember 1967[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 63/1968 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 3/1969 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1969 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 1/1970 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1970 - Lög um skipun prestakalla og prófastsdæma og um kristnisjóð[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um Kristnisjóð o.fl.
Augl nr. 70/1970 - Lög um sameiningu sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 41/1970 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Kirkjubyggingarsjóð Bolungarvíkur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 10. marz 1970[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 67/1971 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 123/1971 - Reglugerð um Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 8/1972 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1972 - Lög um Sölustofnun lagmetisiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1972 - Lög um Bjargráðasjóð[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 319/1972 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Finns Jónssonar frá Geirmundarstöðum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 30. nóvember 1972[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 62/1973 - Reglugerð um Viðlagasjóð[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 6/1974 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 227/1974 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Þorgerði Þorvarðsdóttur, húsmæðrakennara, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. júlí 1974[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 10/1975 - Lög um járnblendiverksmiðju í Hvalfirði[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 162/1975 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Líknarsjóð Margrétar Árnadóttur, Alviðru, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. apríl 1975[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 18/1977 - Lög um járnblendiverksmiðju í Hvalfirði[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 54/1978 - Byggingarlög[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 243/1978 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Hermanns Haraldssonar frá Heiðarseli, S-Þingeyjarsýslu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 19. apríl 1978[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 343/1978 - Reglugerð um Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 542/1979 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 73/1980 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 507/1980 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Haraldarsjóð, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 26. júní 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 601/1980 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Byggingarsjóð aldraðra í Selfosskaupstað, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 3. nóvember 1980[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 50/1981 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1981 - Lög um Landkaupasjóð vegna kaupstaða og kauptúna[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 347/1981 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Þórðar Jónssonar — Foreldraminningu —, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 20. febrúar 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 755/1981 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Tryggva Ólafssonar og Guðrúnar Magnúsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 6. nóvember 1981[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 51/1983 - Lög um Aflatryggingasjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 82/1983 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð hjónanna Pálínu Pálsdóttur og Jóns Andréssonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum, af dómsmálaráðherra 18. febrúar 1983[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 66/1984 - Lög um breyting á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 52/1959, sbr. lög nr. 6/1966, nr. 48/1968, nr. 15/1974, nr. 37/1979, nr. 90/1981 og nr. 4/1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1984 - Lög um breyting á lögum nr. 50/1981, um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1984 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 150/1984 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir barnaheimilið Sólheima í Hverakoti í Grímsnesi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 14. mars 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1984 - Reglugerð um Þróunarsjóð lagmetisiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/1984 - Samþykkt um hundahald í Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 187/1984 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Framfarasjóð Síldar og Fisks, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 6. apríl 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/1984 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Endurhæfingarstöð heyrnarskertra útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum, af dómsmálaráðherra, 9. maí 1984[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 217/1985 - Samþykkt um hundahald í Þingeyrarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 384/1985 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Minjavernd, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum, af dómsmálaráðherra 3. október 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/1985 - Reglugerð um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1985 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Áshildarsjóð, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 19. desember 1985[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 8/1986 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 128/1986 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Soroptimistaklúbbs Reykjavíkur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 21. febrúar 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 280/1986 - Reglugerð um endurgreiðslu söluskatts af aðföngum fiskvinnslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 288/1986 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir kvikmynda- og hljómleikahúsið Bíóhöllina á Akranesi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. júní 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1986 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð Mjólkursamsölunnar í Reykjavík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra, 4. desember 1986[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 2/1987 - Lög um breyting á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 52 14. ágúst 1959, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1987 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 604/1987 - Auglýsing um gjald fyrir birtingu efnis í B-deild Stjórnartíðinda[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 19/1988 - Lög um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1988 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 91/1989 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 122/1989 - Auglýsing um gjald fyrir birtingu efnis í B-deild Stjórnartíðinda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 386/1989 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 525/1989 - Skipulagsskrá fyrir Menningar- og minningarsjóð kvenna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 542/1989 - Reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 62/1990 - Lög um skipan prestakalla og prófastsdæma og um starfsmenn þjóðkirkju Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1990 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 166/1990 - Reglur um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 236/1990 - Reglugerð um flokkun, merkingu og meðferð eiturefna, hættulegra efna og vörutegunda, sem innihalda slík efni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/1990 - Reglugerð um Verðjöfnunarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1990 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/1990 - Reglugerð um Selfossveitur[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 156/1991 - Reglugerð um Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 385/1991 - Skipulagsskrá Landgræðslusjóðs, samþykkt á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands á Ísafirði 25.-27. ágúst 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/1991 - Reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 26/1992 - Reglur um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1992 - Reglugerð um Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1992 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 283/1992 - Gjaldskrá fyrir tannréttingar[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 11/1993 - Lög um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1993 - Lög um ábyrgðasjóð launa vegna gjaldþrota[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1993 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 82/1994 - Lög um reynslusveitarfélög[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 319/1994 - Auglýsing um sérstaka tollmeðferð vegna fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Póllands og tvíhliða samnings Íslands og lýðveldisins Póllands um landbúnaðarafurðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/1994 - Auglýsing um sérstaka tollmeðferð vegna fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu og tvíhliða samnings Íslands og Rúmeníu um landbúnaðarafurðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/1994 - Auglýsing um sérstaka tollmeðferð vegna fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Búlgaríu og tvíhliða samnings Íslands og Búlgaríu um landbúnaðarafurðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/1994 - Auglýsing um sérstaka tollmeðferð vegna fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ungverjalands og tvíhliða samnings Íslands og Ungverjalands um landbúnaðarafurðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 323/1994 - Auglýsing um sérstaka tollmeðferð vegna fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ísrael og tvíhliða samnings Íslands og Ísrael um landbúnaðarafurðir[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 4/1995 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1995 - Lög um Bjargráðasjóð[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 278/1995 - Samþykkt um hunda- og kattahald á Hólum í Hjaltadal[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 437/1995 - Reglugerð um refa- og minkaveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 647/1995 - Reglugerð fyrir Orkuveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 664/1995 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 665/1995 - Reglugerð fyrir Akranesveitu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 672/1995 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Borgarness[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 56/1996 - Lög um spilliefnagjald[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 105/1996 - Reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1996 - Skipulagsskrá fyrir Líknarsjóð Harðar Þorgeirssonar og Unnar Guðmundsdóttur[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 73/1997 - Skipulags- og byggingarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1997 - Lög um breyting á lögum um aukatekjur ríkissjóðs, nr. 88 31. desember 1991, sbr. lög nr. 1/1992, lög nr. 50/1994 og lög nr. 140/1995[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 596/1997 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Columbia Ventures Corporation og Norðuráls hf.[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 7/1998 - Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1998 - Lög um starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1998 - Lög um breyting á lögum um bæjanöfn o.fl., nr. 35/1953, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1998 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 30/1998 - Reglugerð fyrir Bjargráðasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1998 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Arnarvatnsheiði og Geitland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/1998 - Skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina Skóga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 352/1998 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Ok[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 400/1998 - Skipulagsreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/1998 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/1998 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 661(1990) vegna innrásar Íraka í Kúvæt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 476/1998 - Skipulagsskrá fyrir „Ævinlega erfingjarentu Sigríðar Melsteð“[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1998 - Reglugerð um breytingu á mengunarvarnareglugerð nr. 48/1994, með síðari breytingum nr. 378/1994, nr. 536/1994, nr. 394/1996, nr. 26/1997, nr. 273/1997 og nr. 23/1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 609/1998 - Skipulagsskrá fyrir Jarðasjóð Vestur - Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 41/1999 - Lög um Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1999 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1999 - Lög um breytingu á skipulags- og byggingarlögum, nr. 73/1997, sbr. lög nr. 135/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1999 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1999 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 44/1999 - Reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 355/1999 - Auglýsing um staðfestingu svæðisskipulags miðhálendis Íslands 2015[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 362/1999 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Gyðu Maríasdóttur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 369/1999 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina, Markaðsstofa Austurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 469/1999 - Samþykkt um sorphirðu í Djúpavogshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 541/1999 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Búðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 676/1999 - Samþykkt um hundahald í Reykdælahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 677/1999 - Samþykkt um sorphirðu og hreinsun opinna svæða í Bolungarvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 785/1999 - Reglugerð um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 786/1999 - Reglugerð um mengunarvarnaeftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 804/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun vatns af völdum köfnunarefnissambanda frá landbúnaði og öðrum atvinnurekstri[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 85/2000 - Lög um framkvæmd samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/2000 - Lög um breytingu á skipulags- og byggingarlögum, nr. 73/1997, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 97/2000 - Samþykkt um sorpflutninga og sorpeyðingu í Biskupstungnahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/2000 - Samþykkt um sorphirðu í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/2000 - Samþykkt um sorphirðu í Fjarðabyggð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/2000 - Samþykkt um hundahald í Bessastaðahreppi, Garðabæ, Hafnarfirði og Kópavogi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 167/2000 - Samþykkt um hundahald í Húnaþingi vestra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/2000 - Samþykkt um kattahald í Húnaþingi vestra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/2000 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Soroptimistaklúbbs Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/2000 - Samþykkt um sorphirðu í Borgarfjarðarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 261/2000 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Skútustaðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 275/2000 - Samþykkt um sorphreinsun í Skaftárhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/2000 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/2000 - Samþykkt um sorphirðu í Fljótsdalshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/2000 - Auglýsing um deiliskipulag og breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 392/2000 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 418/2000 - Samþykkt um sorphirðu í Skeggjastaðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 541/2000 - Samþykkt um sorphirðu sveitarfélaga á Norðurlandi eystra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 581/2000 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Minjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/2000 - Reglugerð um innflutning, ræktun og dreifingu útlendra plöntutegunda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/2000 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 668/2000 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 708/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skemmtibáta nr. 168/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 896/2000 - Skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð Íslandsbanka-FBA[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 976/2000 - Reglugerð fyrir Akranesveitu[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 38/2001 - Lög um vexti og verðtryggingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/2001 - Lög um breytingu á lögum um birtingu laga og stjórnvaldaerinda, nr. 64 16. desember 1943, o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 22/2001 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/2001 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/2001 - Skipulagsskrá Vísindasjóðs Gigtarfélags Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/2001 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/2001 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2001 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/2001 - Samþykkt fyrir sorphirðu hjá Hraungerðishreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 209/2001 - Samþykkt um sorphirðu hjá Hvolhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 297/2001 - Skipulagsskrá fyrir Lögreglusjóð Reykjavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 357/2001 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 360/2001 - Samþykkt um hundahald á Akureyri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 382/2001 - Auglýsing um ný deiliskipulagssvæði frístundabyggðar í Dagverðarneslandi, Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 386/2001 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar í Dagverðarneslandi, Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 400/2001 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ársæls Jónassonar kafara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 469/2001 - Auglýsing um gjald fyrir birtingu staðfestra skipulagsskráa í B-deild Stjórnartíðinda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 646/2001 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 780/2001 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 836/2001 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1005/2001 - Auglýsing um gildistöku ákvörðunar Flugmálastjórnar Íslands nr. 1/2001 um breytingu á ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 1/2000 og 3/2000 um gildistöku nýrra reglna um flugrekstur með þyrlum, JAR-OPS 3, Change 1[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 167/2002 - Lög um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 17/2002 - Reglur hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands um meistaranám[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/2002 - Reglur verkfræðideildar Háskóla Íslands um doktorsnám[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/2002 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/2002 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í landi Reykjadals í Mosfellsdal, Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/2002 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi flugvallar á Tungubökkum í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/2002 - Samþykkt um sorphirðu (meðhöndlun úrgangs) í Rangárvallahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/2002 - Samþykkt um breytingu á samþykkt nr. 29/1995 um hundahald á Blönduósi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/2002 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/2002 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/2002 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá nr. 977/2001 fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/2002 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 234/2002 - Samþykkt um fráveitur í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/2002 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Hafnarsvæðis 5, Búðahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 353/2002 - Samþykkt um kattahald á Siglufirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 356/2002 - Samþykkt um sorphirðu í sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 373/2002 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Tónlistarskóli Kópavogs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 425/2002 - Reglugerð um breytingu á byggingarreglugerð nr. 441/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/2002 - Samþykkt um kattahald í Borgarfjarðarsveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 460/2002 - Samþykkt um hundahald í Borgarfjarðarsveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 461/2002 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs á Austur-Héraði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/2002 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss á starfssvæði heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 573/2002 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 608/2002 - Auglýsing um deiliskipulag fyrir starfsmannahús í Þjóðgarðinum í Skaftafelli í Öræfum, Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 643/2002 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 664/2002 - Reglur um meistaranám í þjóðarétti og umhverfisrétti (LL.M. in International and Environmental Law) við lagadeild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 668/2002 - Reglugerð um togbrautarbúnað til fólksflutninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 749/2002 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 759/2002 - Samþykkt um notkun og hreinsun rotþróa í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 825/2002 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 826/2002 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 881/2002 - Samþykkt um notkun og hreinsun rotþróa á Austur-Héraði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 893/2002 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 897/2002 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 916/2002 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 941/2002 - Reglugerð um hollustuhætti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 952/2002 - Reglur um framhaldsnám við heimspekideild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 12/2003 - Lög um heimild til samninga um álverksmiðju í Reyðarfirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/2003 - Lög um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 10/2003 - Auglýsing um deiliskipulagsáætlanir í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2003 - Samþykkt um hundahald í Dalabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 594/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/2003 - Auglýsing um deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/2003 - Samþykkt um fráveitu í Bessastaðahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/2003 - Reglur um doktorsnám og doktorspróf við læknadeild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/2003 - Reglur um meistaranám við lyfjafræðideild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/2003 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/2003 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi iðnaðar- og hafnarsvæðis – Hraun 1 í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/2003 - Reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/2003 - Samþykkt um hundahald í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/2003 - Samþykkt Bláskógabyggðar um sorpflutninga og sorpeyðingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/2003 - Reglur um rannsóknarnám við félagsvísindadeild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/2003 - Reglur um diplomanám á meistarastigi við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 187/2003 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/2003 - Auglýsing um deiliskipulag í landi Miðdals, lóð fyrir frístundahús, Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/2003 - Samþykkt um sorphirðu í Hvalfjarðarstrandarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/2003 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 594/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 276/2003 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/2003 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 315/2003 - Reglur raunvísindadeildar Háskóla Íslands um rannsóknanám[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 506/2003 - Auglýsing um deiliskipulag spildu úr landi Hraðastaða í Mosfellsdal, Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 517/2003 - Reglur um meistaranám við læknadeild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/2003 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Alcoa Inc. og Fjarðaáls sf. og Alcoa á Íslandi ehf. og Reyðaráls ehf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 573/2003 - Auglýsing um deiliskipulag íþróttasvæðis á Tungubökkum í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 628/2003 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 667/2003 - Samþykkt um fráveitu Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 675/2003 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 714/2003 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 726/2003 - Samþykkt um kattahald í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 737/2003 - Reglugerð um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 752/2003 - Samþykkt um fráveitu í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 776/2003 - Samþykkt um fráveitur í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 783/2003 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í landi Kambshóls, Hvalfjarðarstrandarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 812/2003 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 816/2003 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Súðavíkurhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 938/2003 - Samþykkt um hesthúsahverfið Heimsenda í Kópavogi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 955/2003 - Samþykkt um fráveitu í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1031/2003 - Auglýsing um deiliskipulag í landi Miðdals, lóð fyrir frístundahús norðan Selvatns, Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1041/2003 - Reglur um meistaranám við Háskóla Íslands í upplýsingatækni á heilbrigðissviði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1042/2003 - Reglur um inntöku nýnema í læknisfræðiskor og sjúkraþjálfunarskor í læknadeild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1043/2003 - Reglur um rannsóknarnám í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1056/2003 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 30/2004 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2004 - Lög um varnir gegn mengun hafs og stranda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/2004 - Lög um breytingu á lögum um Siglingastofnun Íslands, nr. 6/1996, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/2004 - Lög um lánasjóð sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 126/2004 - Samþykkt um fráveitur í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/2004 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Breiðdalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/2004 - Samþykkt um fráveitur í Austurbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/2004 - Samþykkt um fráveitur á Austur-Héraði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/2004 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/2004 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Austurbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/2004 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Skaftfell[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/2004 - Reglur um doktorsnám við lyfjafræðideild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/2004 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Leirár- og Melahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 198/2004 - Samþykkt um fráveitu í Dalabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/2004 - Auglýsing um staðfestingu starfsreglna nefndar sem starfar samkvæmt 1. mgr. 31. gr. laga nr. 97/1990 um heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/2004 - Gjaldskrá fyrir hirðu og meðhöndlun seyru í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/2004 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/2004 - Reglur um meistaranám við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 240/2004 - Reglur um diplomanám á meistarastigi við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 257/2004 - Reglur um doktorsnám við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/2004 - Reglur um doktorsnám við félagsvísindadeild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 259/2004 - Reglur um meistaranám við verkfræðideild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/2004 - Reglur um meistaranám við félagsvísindadeild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/2004 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss á starfssvæði heilbrigðisnefndar Austurlands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/2004 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Austurbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/2004 - Samþykkt um hundahald í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 282/2004 - Samþykkt um hundahald á Akranesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/2004 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/2004 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 395/2004 - Samþykkt um kattahald á Suðurnesjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 448/2004 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 579/2004 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktunum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1483(2003) og nr. 1546(2004) um afnám viðskiptaþvingana gegn Írak o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/2004 - Auglýsing um skráningu magntölu vara í aðflutnings- og útflutningsskýrslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 592/2004 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/2004 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 617/2004 - Samþykkt um hundahald í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 618/2004 - Samþykkt um hreinsun fráveituvatns og reglubundna losun, vinnslu eða förgun seyru í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/2004 - Auglýsing um deiliskipulag fjár- og hesthúsabyggðar í Ægissíðu, Hornafirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 709/2004 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald, stofngjald holræsa og stofngjald vatnsveitu í Austurbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 710/2004 - Samþykkt Norður-Héraðs um umgengni og þrifnað utanhúss á starfssvæði heilbrigðisnefndar Austurlands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 844/2004 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 897/2004 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í þéttbýli í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 993/2004 - Reglugerð um framkvæmd samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1018/2004 - Samþykkt um breytingar á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1060/2004 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1084/2004 - Reglur um úthlutun andvirðis beingreiðslna af 7500 ærgildum á árunum 2004-2007[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 15/2005 - Lög um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/2005 - Samkeppnislög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 6/2005 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík og auglýsing um afturköllun á breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/2005 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/2005 - Samþykkt um hreinsun fráveituvatns og reglubundna losun, vinnslu eða förgun seyru í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/2005 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs á Álftanesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/2005 - Reglur um doktorsnám og rannsóknanámsnefnd við lagadeild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/2005 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/2005 - Samþykktir fyrir Lánasjóð sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/2005 - Samþykkt um fráveitur í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/2005 - Gjaldskrá fyrir hirðu og meðhöndlun seyru í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/2005 - Samþykkt um fráveitu í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/2005 - Auglýsing um gildistöku ákvörðunar Flugmálastjórnar Íslands nr. 1/2005 um lofthæfifyrirmæli[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/2005 - Auglýsing um gildistöku ákvörðunar Flugmálastjórnar Íslands nr. 2/2005 um kóðun neyðarsenda á tíðninni 406 Mhz[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 232/2005 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 248/2005 - Samþykkt um fráveitur í þéttbýlisstöðum Fljótsdalshéraðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/2005 - Samþykkt um fráveitu í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/2005 - Samþykkt um hreinsun, losun og frágang rotþróa á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um viðarumbúðir vara við útflutning, nr. 343/2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 282/2005 - Samþykkt um fráveitu í Garðabæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/2005 - Reglur um meistaranám við Háskóla Íslands í umhverfis- og auðlindafræðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 309/2005 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/2005 - Samþykkt um fráveitur í Breiðdalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 359/2005 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/2005 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Minningarsjóð Ólafs Túbals og Láru Eyjólfsdóttur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 408/2005 - Samþykkt fyrir hirðu og meðhöndlun seyru í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/2005 - Gjaldskrá fyrir hirðu og meðhöndlun seyru í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/2005 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs á Suðurnesjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 438/2005 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Garðabæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/2005 - Reglur um úthlutun andvirðis beingreiðslna af 7500 ærgildum á árunum 2005-2007[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 540/2005 - Reglur um val nemenda til náms í geislafræði og lífeindafræði við læknadeild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 544/2005 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 574/2005 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar EB nr. 261/2004 um sameiginlegar reglur um skaðabætur og aðstoð til handa farþegum sem neitað er um far og þegar flugi er aflýst eða mikil seinkun verður og um að fella úr gildi reglugerð (EBE) nr. 295/91[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 579/2005 - Auglýsing um gildistöku ákvörðunar Flugmálastjórnar Íslands nr. 3/2005 um heimild handhafa flugrekstrarleyfa útgefinna af Flugmálastjórn Íslands til að taka upp JAR-OPS 1, Amendment 8, útg. 1. janúar 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 609/2005 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 761/2005 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 795/2005 - Samþykkt um kattahald á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 812/2005 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 829/2005 - Reglugerð um framkvæmd samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 882/2005 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Svalbarðsstrandarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 908/2005 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1041/2005 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1045/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skemmtibáta nr. 168/1997[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1051/2005 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Garðabæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1101/2005 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1102/2005 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1119/2005 - Skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina Auðkúluheiði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1120/2005 - Skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina Grímstungu- og Haukagilsheiði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1121/2005 - Samþykkt um kattahald í Blönduóssbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1122/2005 - Skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina Eyvindarstaðaheiði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1209/2005 - Samþykkt um kattahald í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1231/2005 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs á Akranesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1237/2005 - Gjaldskrá fyrir hirðu og meðhöndlun seyru í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 3/2006 - Lög um ársreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2006 - Vatnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2006 - Lög um faggildingu o. fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2006 - Lög um Landhelgisgæslu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2006 - Lög um varnir gegn fisksjúkdómum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 107/2006 - Lög um að skrá losun gróðurhúsalofttegunda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 153/2006 - Lög um gatnagerðargjald[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 23/2006 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2006 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 178/2006 - Samþykkt um kattahald í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2006 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 258/2006 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 322/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um framkvæmd raforkulaga nr. 1040/2005, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 429/2006 - Skipulagsskrá fyrir Þekkingarsetur Þingeyinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 447/2006 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2006 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 449/2006 - Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2006 - Skipulagsskrá Menningarsjóðs þingeyskra kvenna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2006 - Reglugerð um umhverfismerki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 594/2006 - Reglur um meistara- og doktorsnám í lýðheilsufræðum við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2006 - Reglur um rannsóknarnám í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 811/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1/2003 frá 16. desember 2002 um framkvæmd samkeppnisreglna sem mælt er fyrir um í 81. gr. og 82. gr. sáttmálans[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 812/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 773/2004 frá 7. apríl 2004 um málsmeðferð framkvæmdastjórnarinnar skv. 81. og 82. gr. EB-sáttmálans[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 frá 20. janúar 2004 um eftirlit með samfylkingum fyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 814/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 3975/87 frá 14. desember 1987 sem setur reglur um beitingu samkeppnisreglna gagnvart fyrirtækjum á sviði flutninga í lofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 815/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 1017/68 frá 19. júlí 1968 um að beita samkeppnisreglum gagnvart flutningum á járnbrautum, vegum og skipgengum vatnaleiðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 816/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2790/1999 frá 22. desember 1999 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart flokkum lóðréttra samninga og samstilltra aðgerða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 817/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar ráðsins nr. 4056/86 frá 22. desember 1986 sem setur nákvæmar reglur um beitingu 85. og 86. gr. Rómarsáttmálans gagnvart flutningum á sjó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 818/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 823/2000 frá 19. apríl 2000 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga, ákvarðana og samstilltra aðgerða milli áætlunarskipafélaga (skipafélagasamtaka)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 820/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2658/2000 frá 29. nóvember 2000 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart flokkum samninga um sérhæfingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 822/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2659/2000 frá 29. nóvember 2000 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart flokkum samninga um rannsóknir og þróun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 823/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1400/2002 frá 31. júlí 2002 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum lóðréttra samninga og samstilltra aðgerða á sviði vélknúinna ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 824/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 1617/93 frá 25. júní 1993 um beitingu 3. mgr. 53. gr. EES-samningsins gagnvart tilteknum flokkum samninga, ákvarðana og samstilltra aðgerða varðandi sameiginlega áætlunargerð og samræmda ferðaáætlun, sameiginlegan rekstur, samráð um fargjöld og farmgjöld í áætlunarflugi og um úthlutun afgreiðslutíma á flugvöllum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 826/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 2988/74 frá 26. nóvember 1974 um fyrningarfrest við meðferð mála og hvernig beita skuli refsiaðgerðum samkvæmt reglum Efnahagsbandalags Evrópu um flutninga og samkeppni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2006 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi svæðis A á flugþjónustusvæði á Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 21/2007 - Lög um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2007 - Lög um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2007 - Lög um losun gróðurhúsalofttegunda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2007 - Vegalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 167/2007 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðs Íslands[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 16/2007 - Samþykkt Hrunamannahrepps um sorpflutninga og sorpeyðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2007 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2007 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi svæðis A á flugþjónustusvæði á Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2007 - Samþykkt um hreinsun, losun og frágang rotþróa í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2007 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2007 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2007 - Samþykkt um sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 183/2007 - Samþykkt um hreinsun, losun og frágang rotþróa í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 187/2007 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Blönduóssbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 188/2007 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 201/2007 - Gjaldskrá fyrir framkvæmda- og byggingarleyfi í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 227/2007 - Samþykkt um fráveitur í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 294/2007 - Reglugerð um endurmat eigna og fyrningar hjá orkufyrirtækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 295/2007 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 296/2007 - Samþykkt um fráveitur og rotþrær í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 342/2007 - Reglur um doktorsnám við hugvísindadeild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 412/2007 - Reglugerð um arðskrár veiðifélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 439/2007 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2006/2007 samkvæmt 2. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 485/2007 - Samþykkt um hundahald í Arnarneshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2007 - Samþykkt um hundahald í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 573/2007 - Samþykkt um hundahald í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 574/2007 - Samþykkt um kattahald fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2007 - Samþykkt um hundahald í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2007 - Samþykkt um hundahald í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 734/2007 - Samþykkt um hundahald í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2007 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2007 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 769/2007 - Gjaldskrá fyrir tengi-, þjónustu- og eftirlitsgjöld og gjöld vegna útgáfu framkvæmdaleyfis í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 982/2007 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi flugstöðvarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um raforkuvirki nr. 264/1971, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2007 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1322/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1370/2007 - Gjaldskrá um hundahald í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 70/2008 - Lög um Veðurstofu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2008 - Lög um stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2008 - Lög um opinbera háskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2008 - Lög um leikskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2008 - Lög um grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2008 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 55/2008 - Samþykkt um hundahald í Vestmannaeyjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2008 - Samþykkt fyrir sorphirðu í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2008 - Samþykkt um hundahald í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 107/2008 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 262/2008 - Samþykkt um fráveitur og rotþrær í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 267/2008 - Gjaldskrá fyrir fráveitu og hreinsun rotþróa í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 305/2008 - Samþykkt um fráveitu í Sveitarfélaginu Álftanesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 306/2008 - Samþykkt um fráveitur í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 422/2008 - Skipulagsskrá fyrir Landspítalasjóð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 426/2008 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi flugstöðvarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 505/2008 - Reglugerð fyrir Bláskógaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2008 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 582/2008 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 583/2008 - Samþykkt um fráveitur í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 586/2008 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2008 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2007/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 608/2008 - Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 609/2008 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla – fataiðngreinar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2008 - Samþykkt um fráveitur í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2008 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2008 - Samþykkt um fráveitur í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 872/2008 - Auglýsing um niðurfellingu eldri skipulagsáætlana í Garðabæ við gildistöku nýrra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 888/2008 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 958/2008 - Samþykkt um hesthúsahverfi á Kjóavöllum í landi Kópavogs og Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2008 - Samþykkt um kattahald í Djúpavogshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 996/2008 - Samþykkt um hundahald í Djúpavogshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1034/2008 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 9/2009 - Lög um uppbyggingu og rekstur fráveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 154/2009 - Lög um breytingu á lögum um Siglingastofnun Íslands, nr. 6/1996, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 22/2009 - Auglýsing um staðfestingu verklagsreglna Bændasamtaka Íslands um úthlutun bústofnskaupastyrkja til frumbýlinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2009 - Gjaldskrá um hundahald í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2009 - Reglugerð um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2009 - Samþykkt um kattahald í Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 199/2009 - Samþykkt um fráveitu í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2009 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 257/2009 - Gjaldskrá fyrir fráveitu og hreinsun rotþróa í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 331/2009 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Hlíðarbæjar og nágrennis, Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2009 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 387/2009 - Reglur fyrir Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 419/2009 - Auglýsing um deiliskipulag fyrir Hverahlíð, Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 451/2009 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 452/2009 - Auglýsing um staðfestingu á reglum um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 496/2009 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2009 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2008/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 569/2009 - Reglur fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 586/2009 - Samþykkt um hundahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 587/2009 - Samþykkt um kattahald í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 731/2009 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 732/2009 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Century Aluminum Company og Norðuráls Helguvík ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2009 - Reglur um meistaranám við Háskóla Íslands í talmeinafræði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2009 - Auglýsing um niðurfellingu reglna nr. 966/2001, um form og efni fjárfestingarstefnu lífeyrissjóða og úttektar á ávöxtun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1018/2009 - Samþykkt um fráveitur og meðhöndlun seyru í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 42/2010 - Lög um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2010 - Lög um sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2010 - Lög um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 18/1996, um erfðabreyttar lífverur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2010 - Lög um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2010 - Skipulagslög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 59/1992, um málefni fatlaðra, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2010 - Lög um mannvirki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 161/2010 - Lög um breytingu á lögum um brunavarnir, nr. 75/2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 28/2010 - Auglýsing um námskrá í íslensku fyrir útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2010 - Auglýsing um brottfall reglna um Gunnarsstofu, Stofnun Gunnars Gunnarssonar að Skriðuklaustri, nr. 702/1997[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2010 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2010 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2010 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2010 - Gjaldskrá fyrir fráveitu og hreinsun rotþróa í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2010 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2010 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2009/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2010 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2010 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu, sorpeyðingu og seyrulosun í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2010 - Gjaldskrá fyrir fráveitu og meðhöndlun seyru í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 306/2010 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu, stofngjald holræsa og byggingarleyfisgjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 342/2010 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hveragerði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2010 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 425/2010 - Samþykkt um hundahald í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 484/2010 - Reglur um þverfaglegt meistaranám við Háskóla Íslands í skattarétti og reikningsskilum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 498/2010 - Samþykkt um sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 612/2010 - Auglýsing um framlengingu á skipan fjárhaldsstjórnar fyrir Sveitarfélagið Álftanes[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 668/2010 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss í Fljótsdalshreppi, Fjarðabyggð, Seyðisfjarðarkaupstað, Fljótsdalshéraði og Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 705/2010 - Samþykkt um kattahald og gæludýrahald annarra dýra en hunda í Seyðisfjarðarkaupstað, á Fljótsdalshéraði, í Fjarðabyggð og í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 731/2010 - Gjaldskrá fyrir sérstakt gatnagerðargjald vegna framkvæmda við eldri götur á Akranesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2010 - Samþykkt um kattahald á Akranesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 783/2010 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 828/2010 - Auglýsing um framlengingu á skipan fjárhaldsstjórnar fyrir Sveitarfélagið Álftanes[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 849/2010 - Samþykkt um hundahald í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 898/2010 - Samþykkt um fráveitu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 899/2010 - Samþykkt um fráveitu á Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 901/2010 - Samþykkt um fráveitur í Svalbarðsstrandarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 909/2010 - Samþykkt um fráveitur í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 914/2010 - Auglýsing um framlengingu á skipan fjárhaldsstjórnar fyrir Sveitarfélagið Álftanes[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2010 - Auglýsing um staðfestingu verklagsreglna Bændasamtaka Íslands um úthlutun bústofnskaupastyrkja til frumbýlinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 960/2010 - Reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 982/2010 - Reglugerð um fráveitur sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2010 - Reglugerð um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 999/2010 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2010/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1014/2010 - Samþykkt um fráveitu í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2010 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1034/2010 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1075/2010 - Gjaldskrá um sorphirðu í Hafnarfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1076/2010 - Gjaldskrá um hreinsun taðþróa í Hlíðarþúfum – hesthúsahverfi, Hafnarfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1127/2010 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu á vegum Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1152/2010 - Gjaldskrá vegna sorphirðu og förgunar úrgangs í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1165/2010 - Gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2010 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 38/2011 - Lög um fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2011 - Lög um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 65/2007, um losun gróðurhúsalofttegunda (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2011 - Lög um skeldýrarækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2011 - Lög um breytingu á vatnalögum, nr. 15/1923, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2011 - Safnalög[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 39/2011 - Gjaldskrá fyrir fráveitu og hreinsun rotþróa í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2011 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2011 - Auglýsing um framlengingu á skipan fjárhaldsstjórnar fyrir Sveitarfélagið Álftanes[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu, sorpeyðingu og seyrulosun í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2011 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 214/2011 - Reglur um meistara- og doktorsnám við Háskóla Íslands í umhverfis- og auðlindafræðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2011 - Samþykkt um fráveitur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 247/2011 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 248/2011 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 263/2011 - Samþykkt um fráveitur í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 328/2011 - Auglýsing um framlengingu á skipan fjárhaldsstjórnar fyrir Sveitarfélagið Álftanes[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 329/2011 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarsviðs fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa Hafnarfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2011 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2011 - Samþykkt um kattahald í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 438/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 632/2010 (að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) nr. 24 og alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IFRS-staðal) nr. 8)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 439/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 574/2010 (að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS-staðla) nr. 1 og 7)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 440/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 633/2010 (að því er varðar túlkun alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil (IFRIC-túlkun) nr. 14)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 441/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 662/2010 (að því er varðar túlkun alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil (IFRIC-túlkun) nr. 19 og alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IFRS-staðal) nr. 1)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 444/2011 - Gjaldskrá fyrir mótttöku úrgangs í Stekkjarvík í Blönduóssbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2011 - Samþykkt um kattahald í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2011 - Auglýsing um skipulagsmál í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 645/2011 - Auglýsing um framlengingu á skipan fjárhaldsstjórnar fyrir Sveitarfélagið Álftanes[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2011 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2011 - Gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna, leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúaembættis Skorradalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2011 - Auglýsing um framlengingu á skipan fjárhaldsstjórnar fyrir Sveitarfélagið Álftanes[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 914/2011 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 956/2011 - Auglýsing um staðfestingu gjaldskrár fyrir vefforrit Bændasamtaka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2011 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1194/2011 - Samþykkt um hundahald í Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1197/2011 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1204/2011 - Samþykkt um hundahald í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1206/2011 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss í Sveitarfélaginu Skagaströnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2011 - Gjaldskrá fyrir sorpflutninga og sorpeyðingu í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2011 - Samþykkt um sorphirðu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2011 - Auglýsing um framlengingu á skipan fjárhaldsstjórnar fyrir Sveitarfélagið Álftanes[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2011 - Samþykkt um fráveitu og rotþrær í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1312/2011 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarsviðs fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúans í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1328/2011 - Reglur Garðabæjar um styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 55/2012 - Lög um umhverfisábyrgð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2012 - Lög um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2012 - Lög um menningarminjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2012 - Lög um Farsýsluna, stjórnsýslustofnun samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2012 - Lög um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010, með síðari breytingum (auglýsing deiliskipulags)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2012 - Upplýsingalög[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 46/2012 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2012 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs hjá Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2012 - Gjaldskrá fyrir móttöku úrgangs í Stekkjarvík í Blönduósbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2012 - Samþykkt um hundahald í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2012 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2012 - Gjaldskrá fyrir fráveitu og hreinsun rotþróa í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2012 - Byggingarreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2012 - Gjaldskrá um fráveitu og meðhöndlun seyru í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2012 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 156/2012 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu, sorpeyðingu og seyrulosun í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 306/2012 - Auglýsing um framlengingu á skipan fjárhaldsstjórnar fyrir Sveitarfélagið Álftanes[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 351/2012 - Auglýsing um skipulagsmál Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 354/2012 - Gjaldskrá Húnavatnshrepps fyrir skipulags- og byggingarmál og tengda þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 403/2012 - Reglugerð um arðskrár veiðifélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 432/2012 - Samþykkt um kattahald í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 433/2012 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 479/2012 - Auglýsing um deiliskipulag á Hvammstanga í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 558/2012 - Auglýsing um framlengingu á skipan fjárhaldsstjórnar fyrir Sveitarfélagið Álftanes[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2012 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2012 - Auglýsing um skipulagsmál í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 587/2012 - Auglýsing um deiliskipulag í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2012 - Gjaldskrá fyrir fráveitu- og rotþróargjald í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 623/2012 - Skipulagsskrá fyrir Þekkingarsetur Suðurnesja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 628/2012 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2012 - Samþykkt um hundahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2012 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 634/2012 - Samþykkt um húsdýrahald og almennt gæludýrahald í Hafnarfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 636/2012 - Samþykkt um kattahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2012 - Gjaldskrá fyrir kattahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 675/2012 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 753/2012 - Auglýsing um skipulagsmál í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2012 - Reglugerð um framkvæmdaleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2012 - Samþykkt um fráveitur og meðhöndlun seyru í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 902/2012 - Auglýsing um framlengingu á skipan fjárhaldstjórnar fyrir Sveitarfélagið Álftanes[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1008/2012 - Auglýsing um deiliskipulag Hlíðargötu 58 og nágrennis á Fáskrúðsfirði, Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2012 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2012 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2012 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1183/2012 - Auglýsing um lúkningu fjárhaldsstjórnar fyrir Sveitarfélagið Álftanes[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2012 - Reglugerð um Orkuveitu Húsavíkur ohf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2012 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1265/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi hálendismiðstöðvar í Drekagili í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1269/2012 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1276/2012 - Gjaldskrá fyrir fráveitu og hreinsun rotþróa í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2012 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 52/2013 - Lög um heimild til samninga um kísilver í landi Bakka í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2013 - Lög um breytingu á lögum um opinbera háskóla, nr. 85/2008 (landbúnaðarháskólar og samstarf opinberra háskóla)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2013 - Lög um náttúruvernd[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 63/2013 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi, nr. 1166/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2013 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi, nr. 1165/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2013 - Gjaldskrá Brunavarna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2013 - Skipulagsreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2013 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 148/2013 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2013 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2013 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1042/2003 um inntöku nýnema í læknisfræðiskor og sjúkraþjálfunarskor í læknadeild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 201/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Marmeti ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Thorsil ehf., Timminco Limited svo og Strokks Energy ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og BECROMAL Iceland ehf., BECROMAL Properties ehf., Strokks Energy ehf. svo og BECROMAL S.p.A[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 204/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Verne Real Estate II ehf. svo og Verne Holdings Ltd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 205/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Íslenska kísilfélagsins ehf., Tomahawk Development á Íslandi ehf. svo og GSM Enterprises LLC[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 207/2013 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 225/2013 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 228/2013 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 241/2013 - Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogsbæjar á tillögum að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 295/2013 - Samþykkt um kattahald í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 297/2013 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 298/2013 - Samþykkt um kattahald í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 365/2013 - Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogsbæjar á tillögum að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 394/2013 - Auglýsing um staðfestingu á reglum um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 426/2013 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2013 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 436/2013 - Auglýsing um deiliskipulag Rauðuskriðu I-III í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2013 - Samþykkt um hundahald í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 476/2013 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2013 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 478/2013 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 479/2013 - Auglýsing um deiliskipulag í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 526/2013 - Samþykkt um fráveitu og rotþrær í Stykkishólmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 531/2013 - Samþykkt um fráveitur í Grýtubakkahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 538/2013 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi hálendismiðstöðvar í Drekagili í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2013 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 547/2013 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 549/2013 - Auglýsing um gildistöku deililskipulags í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2013 - Skipulagsskrá fyrir Þekkingarsetrið Nýheima[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 568/2013 - Gjaldskrá fyrir kattahald í þéttbýli á Flúðum, Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2013 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 639/2013 - Samþykkt um fráveitur í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um afgreiðslu umsóknar um stuðningsfjölskyldur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 653/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 654/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um afgreiðslu umsóknar um skammtímavistun fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 655/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um afgreiðslu umsókna um þjónustu á heimilum fatlaðs fólks og sértæk húsnæðisúrræði vegna sértækra eða mikilla þjónustuþarfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um dagþjónustu og aðstoð vegna atvinnu fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 657/2013 - Reglur stjórnar byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um beiðni um endurupptöku og málskot í málum einstaklinga sem þjónustuhópur hefur afgreitt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 658/2013 - Gjaldskrá Slökkviliðs Grundarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 661/2013 - Gjaldskrá embættis byggingar- og skipulagsfulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 665/2013 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 749/2013 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 608/2008 um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2013 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2013 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2013 - Reglugerð um viðurkenningu safna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 928/2013 - Reglur um inntöku nýnema og inntökupróf í lagadeild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 986/2013 - Auglýsing um deiliskipulag frístundabyggðar í landi Árbótar í Aðaldal, Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2013 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1164/2013 - Gjaldskrá Slökkviliðs Snæfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1239/2013 - Gjaldskrá um hundahald í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1256/2013 - Gjaldskrá fyrir fráveitu og meðhöndlun seyru í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1298/2013 - Gjaldskrá vegna byggingareftirlits byggingarfulltrúa Eyjafjarðarsvæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1318/2013 - Gjaldskrá um byggingarleyfisgjald, afgreiðslu- og þjónustugjöld byggingarfulltrúa, framkvæmdaleyfisgjald og gjöld vegna skipulagsbreytinga í Seyðisfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1321/2013 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 58/2014 - Lög um heimild til að staðfesta fjárfestingarsamning við Algalíf Iceland ehf. um smáþörungaverksmiðju á Reykjanesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2014 - Lög um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (bótaákvæði o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2014 - Lög um opinber skjalasöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2014 - Lög um vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 106/2000, um mat á umhverfisáhrifum, með síðari breytingum (viðaukar, tilkynningarskyldar framkvæmdir, flutningur stjórnsýslu)[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 144/2014 - Auglýsing um deiliskipulag í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 395/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 495/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2014 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2014 - Auglýsing um skipulagsmál í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 702/2014 - Auglýsing um staðfestingu á verklagsreglum Bændasamtaka Íslands um ráðstöfun fjár til rannsókna og þróunarverkefna í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2014 - Auglýsing um staðfestingu á verklagsreglum Bændasamtaka Íslands um styrki til stuðnings við kennslu, rannsóknir, leiðbeiningar og þróun í sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 729/2014 - Gjaldskrá um greiðslur fyrir aukaverk presta þjóðkirkjunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2014 - Samþykkt um fráveitu og rotþrær í Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 791/2014 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 890/2014 - Gjaldskrá Brunavarna á Austurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2014 - Reglur um háskólaráð og rektor Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1103/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Grundarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2014 - Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1305/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Grindavíkur[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 8/2015 - Lög um greiðsludrátt í verslunarviðskiptum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2015 - Lög um ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2015 - Lög um breytingu á lögum um Fiskistofu og ýmsum öðrum lögum (gjaldskrárheimild)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2015 - Lög um breytingu á lögum sem varða alþjóðleg öryggismál o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2015 - Lög um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013, með síðari breytingum (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2015 - Lög um Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2015 - Lög um opinber fjármál[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 329/2015 - Samþykkt um byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa í Breiðdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 434/2015 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 497/2015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og móttöku úrgangs í Sveitarfélaginu Skagaströnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2015 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 668/2015 - Samþykkt um gatnagerðargjald, bygginarleyfisgjald og þjónustugöld byggingarfulltúa á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 801/2015 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 910/2015 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss á starfssvæði heilbrigðisnefndar Vestfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2015 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2015 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1296/2015 - Gjaldskrá Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 50/2016 - Lög um dómstóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2016 - Lög um breytingu á lyfjalögum og lögum um lækningatæki (gjaldtaka)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2016 - Lög um breytingu á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð, nr. 60/2007, með síðari breytingum (stjórnfyrirkomulag, verndaráætlun, leyfisveitingar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 16/2016 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2016 - Gjaldskrá fyrir Stjórnartíðindi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2016 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi nr. 1165/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2016 - Auglýsing um niðurfellingu auglýsingar nr. 511/2014 um náttúruvættið Búrfell, Búrfellsgjá og eystri hluta Selgjár í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 383/2016 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Svalbarðsstrandarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 596/2016 - Reglugerð um skráningu afurðarheita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 623/2016 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar ráðsins (ESB), á sviði samkeppnismála, nr. 1269 frá 5. desember 2013, sem uppfærir reglugerð nr. 802/2004, um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 um eftirlit með samfylkingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 661/2016 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Seyðisfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 664/2016 - Samþykkt um fráveitur og rotþrær í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 668/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 669/2016 - Samþykkt um fráveitu í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 692/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vestmannaeyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 822/2016 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1072/2016 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1083/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2016 - Samþykkt um fráveitu og rotþrær í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1093/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Múlavirkjunar í Eyja- og Miklaholtshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1156/2016 - Gjaldskrá fyrir fráveitu og meðhöndlun seyru í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1179/2016 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1304/2016 - Gjaldskrá fyrir kattahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1311/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vestmannaeyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1337/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1339/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1347/2016 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 28/2017 - Lög um farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 11/2017 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2017 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Garðabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 773/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2017 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 43/2017 - Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2017 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2017 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi, nr. 1166/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2017 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi nr. 1165/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2017 - Reglugerð um umhverfismerki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 227/2017 - Auglýsing um deiliskipulag í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 397/2017 - Auglýsing um brottfall reglna varðandi starfsemi fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 539/2017 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á stofnsamningi Héraðsnefndar Þingeyinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 709/2017 - Auglýsing um afgreiðslu bæjarráðs Kópavogsbæjar á tillögu að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2017 - Samþykkt um fráveitu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2017 - Gjaldskrá Slökkviliðs Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1149/2017 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2017 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1226/2017 - Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2017 - Gjaldskrá fyrir fráveitu í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1241/2017 - Gjaldskrá fyrir fráveitu og hreinsun rotþróa í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1243/2017 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1272/2017 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1273/2017 - Gjaldskrá fyrir kattahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1307/2017 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1324/2017 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
2017CAugl nr. 3/2017 - Auglýsing um afleidda reglugerð 2015/35/ESB, um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 70/2018 - Lög um Þjóðskrá Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2018 - Lög um skipulag haf- og strandsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2018 - Lög um Ferðamálastofu[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 34/2018 - Auglýsing um ákvörðun setts umhverfisráðherra vegna staðfestingar á breytingum á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 og staðfestingar á breytingum á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 181/2018 - Samþykkt um fráveitu í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 186/2018 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi, nr. 1165/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 187/2018 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi, nr. 1166/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 260/2018 - Reglugerð um vegi í náttúru Íslands samkvæmt lögum um náttúruvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2018 - Auglýsing um aðalskipulag Garðabæjar 2016-2030[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 518/2018 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 802/2004 frá 7. apríl 2004 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 um eftirlit með samfylkingum fyrirtækja (ásamt leiðréttingum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2018 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 622/2008 frá 30. júní 2008 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 773/2004, að því er varðar sáttameðferð í málum sem tengjast einokunarhringum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 522/2018 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1419/2006 frá 25. september 2006 um niðurfellingu reglugerðar (EBE) nr. 4056/86 sem setur nákvæmar reglur um beitingu 85. og 86. gr. sáttmálans gagnvart flutningum á sjó og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1/2003 að því er varðar rýmkun á gildissviði hennar svo að hún taki til gestaflutninga og alþjóðlegrar þjónustu með leiguskip[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 594/2018 - Auglýsing um deiliskipulag í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 610/2018 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 615/2018 - Reglur fyrir Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 685/2018 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 699/2018 - Reglur um val á nemendum til náms í sálfræði við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2018 - Reglur um val á nemendum til náms til BA-prófs í lögreglu- og löggæslufræði við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 724/2018 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 888/2018 - Gjaldskrá Skagabyggðar fyrir skipulags- og byggingarmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2018 - Samþykkt um fráveitur í sveitarfélaginu Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 909/2018 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 921/2018 - Reglur um námsmat fyrir Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2018 - Reglur um meistara- og doktorsnám í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1187/2018 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1310/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1330/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1355/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1380/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1388/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1401/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1403/2018 - Gjaldskrá Brunavarna Austur-Húnvetninga[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 58/2019 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum (stjórnvaldssektir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2019 - Lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2019 - Lög um endurskoðendur og endurskoðun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 148/2019 - Lög um breytingu á lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016, með síðari breytingum (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 153/2019 - Lög um breytingu á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2019 - Lög um breytingu á lögum um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, með síðari breytingum (aðgangur að upplýsingum um stjórnsýslu Alþingis)[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 20/2019 - Gjaldskrá Slökkviliðs Akureyrar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2019 - Gjaldskrá fyrir fráveitu og hreinsun rotþróa í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2019 - Samþykkt um sorphirðu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 191/2019 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2019 - Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2019 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 292/2019 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi, nr. 1166/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 293/2019 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi, nr. 1165/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 383/2019 - Samþykkt um fráveitur í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 493/2019 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2019 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2019/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 932/2019 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1093/2019 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2019 - Samþykkt um fráveitu í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1187/2019 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1198/2019 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1206/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2019 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2019 - Gjaldskrá fyrir fráveitu og meðhöndlun seyru í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2019 - Samþykkt um Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1314/2019 - Gjaldskrá fyrir fráveitu og hreinsun rotþróa í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1316/2019 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1322/2019 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1366/2019 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 29/2020 - Lög um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011 (afturköllun ákvörðunar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2020 - Lyfjalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2020 - Lög um skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (tryggingagjald o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 172/2020 - Reglur um meistaranám í iðnaðarlíftækni við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2020 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2020 - Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 302/2020 - Auglýsing um afturköllun ákvörðunar um það með hvaða hætti sameining sveitarfélaganna Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar öðlast gildi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2020 - Samþykkt um kattahald og gæludýrahald annað en hundahald í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 658/2020 - Auglýsing um staðfestingu samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins á sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í eitt sveitarfélag[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 728/2020 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 822/2020 - Auglýsing um landslagsverndarsvæði í Kerlingarfjöllum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2020 - Samþykkt um fráveitu í Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2020 - Reglur um Byggðarannsóknasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1155/2020 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2020 - Samþykkt um hundahald í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1356/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1387/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1418/2020 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1474/2020 - Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1479/2020 - Gjaldskrá brunavarna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1500/2020 - Samþykkt um fráveitur í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1569/2020 - Gjaldskrá fyrir losun taðþróa í Hlíðarþúfum í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1578/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 2/2021 - Lög um breytingu á sóttvarnalögum, nr. 19/1997 (opinberar sóttvarnaráðstafanir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2021 - Lög um breytingu á sóttvarnalögum og lögum um útlendinga (sóttvarnahús og för yfir landamæri)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2021 - Lög um breytingu á lögum um þingsköp Alþingis og lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (starf þingnefnda, tímafrestir, eftirlit, starfsfólk, stjórnsýsla o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2021 - Lög um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, nr. 162/2006 (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 110/2021 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2021 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 255/2021 - Reglugerð um Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 546/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2021 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Héraðsnefnd Þingeyinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 793/2021 - Reglur um breytingar á reglum um doktorsnám og doktorspróf við Háskólann á Akureyri, nr. 701/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2021 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 846/2021 - Samþykkt um fráveitu í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 987/2021 - Gjaldskrá Umhverfis- og tæknisviðs uppsveita bs. vegna byggingarleyfis- og þjónustugjalda byggingarfulltrúa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2021 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2021 - Auglýsing um staðfestingu á starfsreglum stjórnar Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1028/2021 - Samþykkt um fráveitur í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1051/2021 - Auglýsing um staðfestingu á ákvörðun Umhverfisstofnunar um áframhaldandi takmarkanir á umferð í hella í Þeistareykjahrauni í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2021 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2021 - Gjaldskrá Brunavarna á Austurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1270/2021 - Samþykkt fyrir Heilbrigðiseftirlit Suðurlands bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1418/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1451/2021 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1453/2021 - Gjaldskrá vegna móttöku og hreinsunar á seyru í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1494/2021 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu um umferð í Fjarðabyggð, nr. 1064/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1517/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1530/2021 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1579/2021 - Gjaldskrá fráveitu og meðhöndlun seyru í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1602/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1609/2021 - Gjaldskrá fyrir losun taðþróa í Hlíðarþúfum í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1620/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1671/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1678/2021 - Gjaldskrá Brunavarna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1685/2021 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1686/2021 - Gjaldskrá fyrir fráveitu og hreinsun rotþróa í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1710/2021 - Gjaldskrá fyrir fráveitur og meðhöndlun seyru í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1716/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1765/2021 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1772/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2022 - Lög um leigubifreiðaakstur[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 20/2022 - Gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2022 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2022 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Umhverfis- og tæknisvið uppsveita bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2022 - Reglur um þverfaglegt meistaranám við Háskóla Íslands í skattarétti og reikningsskilum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2022 - Samþykkt um fráveitu í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 216/2022 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2022 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 243/2022 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 436/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 507/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2022 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2022 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2022 - Auglýsing um friðlýsingu hella á Þeistareykjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 761/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 898/2022 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2022 - Auglýsing um staðfestingu á heiti sveitarfélagsins Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2022 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2022 - Auglýsing um staðfestingu á heiti sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Grýtubakkahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2022 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1224/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2022 - Auglýsing um staðfestingu á heiti sveitarfélagsins Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1307/2022 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1325/2022 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2022 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1327/2022 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1328/2022 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1348/2022 - Samþykkt um hundahald í Garðabæ, Hafnarfjarðarbæ, Kópavogsbæ, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1353/2022 - Gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna, leyfisveitinga og þjónustu byggingarfulltrúaembættis Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1354/2022 - Gjaldskrá vegna skipulagsmála, lóðamála, framkvæmdaleyfa og þjónustu skipulagsfulltrúa Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1360/2022 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1370/2022 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1507/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1628/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1648/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1659/2022 - Gjaldskrá vegna móttöku og hreinsunar á seyru í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1668/2022 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald og tæmingu rotþróa í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1710/2022 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1711/2022 - Gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu sorps í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1742/2022 - Gjaldskrá fyrir seyrulosun í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 67/2023 - Lög um afvopnun, takmörkun vígbúnaðar og útflutningseftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2023 - Lög um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 65/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2023 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 299/2023 - Auglýsing um staðfestingu á heiti Sveitarfélagsins Stykkishólms[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 301/2023 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2023 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Bergrisann bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 675/2023 - Skipulagsskrá fyrir Póstmannasjóð Íslandspósts hf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 722/2023 - Reglur um breytingu á reglum um námsmat fyrir Háskólann á Akureyri, nr. 921/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 852/2023 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 877/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2023 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1044/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1315/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1318/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1327/2023 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1383/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2023 - Samþykkt um fráveitu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1401/2023 - Samþykkt um fráveitur í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1402/2023 - Samþykkt um fráveitu í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1405/2023 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss í Fjarðabyggð, Fljótsdalshreppi, Múlaþingi, Sveitarfélaginu Hornafirði og Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1448/2023 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2023 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1481/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, lóðagjald o.fl. í Sveitarfélaginu Stykkishólmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1484/2023 - Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Sveitarfélaginu Stykkishólmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1486/2023 - Gjaldskrá fyrir Slökkvilið í Sveitarfélaginu Stykkishólmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1490/2023 - Samþykkt um fráveitu og rotþrær í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1569/2023 - Gjaldskrá fyrir fráveitu og meðhöndlun seyru í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1589/2023 - Gjaldskrá fyrir fráveitu og hreinsun rotþróa í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1636/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Árnessýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1642/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2023 - Gjaldskrá fyrir fráveitu og hreinsun rotþróa í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1675/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1683/2023 - Gjaldskrá fyrir Langaneshafnir í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1685/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1706/2023 - Samþykkt um fráveitur í sveitarfélaginu Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1711/2023 - Gjaldskrá Húnabyggðar fyrir afgreiðslu, leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1724/2023 - Gjaldskrá fyrir Flateyjarhöfn, Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1731/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
2023CAugl nr. 1/2023 - Auglýsing um innleiðingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/174 um breytingar á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum inn í Sambandið, um framkvæmd reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og (EB) nr. 178/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2023 - Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2023 - Auglýsing um innleiðingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2504 um breytingu á III. og V. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2020/2235 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum og opinberum vottorðum vegna komu sendinga af tilteknum lagarafurðum og mikið unnum afurðum úr dýraríkinu inn í Sambandið og fyrirmynd að eigin staðfestingu vegna innflutnings á tilteknum samsettum afurðum inn í Sambandið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 9/2023 - Auglýsing um innleiðingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1453 um brottfall framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2021/1533 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2023 - Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2020/2236 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af lagardýrum og af tilteknum lagardýraafurðum og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2023 - Auglýsing um innleiðingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1471 um breytingu og leiðréttingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) 2020/2235 og (ESB) 2020/2236 að því er varðar tilvísanir til landsráðstafana sem gerðar eru til að takmarka áhrif tiltekinna sjúkdóma í lagardýrum ásamt skrám yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða svæði þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr og vörur til Sambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2023 - Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2023 - Auglýsing um samning við Mexíkó um undanþágu frá vegabréfsáritun fyrir handhafa diplómatískra vegabréfa og þjónustuvegabréfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2023 - Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/405 um skrár yfir þriðju lönd eða svæði þeirra sem hafa heimild til að flytja inn tiltekin dýr og vörur, sem eru ætluð til manneldis, til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2023 - Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2023 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2023 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2020/2235 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum, fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum og eigin staðfestingu vegna komu inn í Sambandið eða umflutnings gegnum Sambandið á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 54/2024 - Lög um Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2024 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar (þjónustugjöld)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 42/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda og Slökkviliðs Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2024 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Sorpstöð Suðurlands bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 221/2024 - Gjaldskrá Skagabyggðar fyrir leyfisveitingar og afgreiðslur og þjónustu byggingar- og skipulagsfulltrúa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 262/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2024 - Reglur um breytingu á reglum um gjaldskrá Háskólans á Akureyri vegna þjónustu við nemendur og innheimtu og ráðstöfun skrásetningargjalds, nr. 1211/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 362/2024 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 597/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 606/2024 - Gjaldskrá Isavia ohf. fyrir skipulagsvinnu og framkvæmdaleyfi á Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 649/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2024 - Auglýsing um brottfall auglýsingar um verndarsvæði á Norðurlandi – vatnasvið Jökulsár á Fjöllum í verndarflokki verndar- og orkunýtingaráætlunar, nr. 740/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2024 - Auglýsing um deiliskipulagsmál í Sveitarfélaginu Stykkishólmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 819/2024 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2024/2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2024 - Gjaldskrá fyrir fráveitu og meðhöndlun seyru í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2024 - Reglugerð um breytingu á skipulagsreglugerð nr. 90/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2024 - Gjaldskrá vegna móttöku og hreinsunar á seyru hjá Umhverfis- og tæknisviði uppsveita bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1087/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1248/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1252/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1293/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2024 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1375/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1392/2024 - Auglýsing um niðurfellingu auglýsingar um verndarsvæði á Reykjanesskaga – háhiti Brennisteinsfjallasvæðis í verndarflokki verndar- og orkunýtingaráætlunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1393/2024 - Auglýsing um niðurfellingu auglýsingar um verndarsvæði á Suðurlandi – vatnasvið Jökulfalls og Hvítár í Árnessýslu í verndarflokki verndar- og orkunýtingaráætlunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1395/2024 - Auglýsing um niðurfellingu auglýsingar um verndarsvæði í Kerlingarfjöllum – Hverabotn, Neðri-Hveradalir, Kisubotnar og Þverfell í verndarflokki verndar- og orkunýtingaráætlunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2024 - Auglýsing um niðurfellingu auglýsingar um verndarsvæði á Suðurlandi – vatnasvið Tungnaár í verndarflokki verndar- og orkunýtingaráætlunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1446/2024 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1459/2024 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðarkaupstaðar vegna Suðurnesjalínu 1[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1461/2024 - Auglýsing um afturköllun auglýsingar um breytt deiliskipulag Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1473/2024 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1475/2024 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs á svæði Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1501/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1529/2024 - Samþykkt um fráveitur í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1535/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1597/2024 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóðinn Kríu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1605/2024 - Gjaldskrá fyrir fráveitu og meðhöndlun seyru í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1691/2024 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1701/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1707/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1712/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1721/2024 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1723/2024 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1760/2024 - Gjaldskrá fyrir fráveitu og hreinsun rotþróa í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1777/2024 - Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Sveitarfélaginu Stykkishólmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1788/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1793/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1796/2024 - Gjaldskrá fyrir fráveitu og hreinsun rotþróa í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1803/2024 - Gjaldskrá slökkviliðs Húnabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1804/2024 - Gjaldskrá Húnabyggðar fyrir afgreiðslu, leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1819/2024 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1821/2024 - Gjaldskrá fyrir Flateyjarhöfn, Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1824/2024 - Gjaldskrá fyrir Stykkishólmshöfn[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 1/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum inn í Sambandið, um framkvæmd reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og (EB) nr. 178/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2020/1158 um skilyrði fyrir innflutningi á matvælum og fóðri, sem eru upprunnin í þriðju löndum, í kjölfar slyssins í Tsjernóbýl-kjarnorkuverinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum inn í Sambandið, um framkvæmd reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og (EB) nr. 178/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/405 um skrár yfir þriðju lönd eða svæði þeirra sem hafa heimild til að flytja inn tiltekin dýr og vörur, sem eru ætluð til manneldis, til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins (ESB) 2017/625[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 9/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2022/478 að því er varðar framlengingu á gildistíma verndarráðstafana varðandi innflutning á samlokum frá Tyrklandi sem eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/572/EB og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2024 - Auglýsing um innleiðingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1009 um reglur um að bjóða ESB-áburðarvörur fram á markaði og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 1069/2009 og (EB) nr. 1107/2009 og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 2003/2003 (orðsending framkvæmdastjórnarinnar um útlit merkimiðans á ESB-áburðarvörum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/572/EB og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum inn í Sambandið, um framkvæmd reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og (EB) nr. 178/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/28/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/779/EB og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 56/2025 - Lög um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 121/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Tónlistarskóla Árnesinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 156/2025 - Samþykkt um kattahald í þéttbýli í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 438/2025 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 571/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Bergrisann bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 737/2025 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 774/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2025 - Samþykkt um fráveitur og rotþrær í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 788/2025 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 826/2025 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 829/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps, nr. 45/2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 867/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 868/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 921/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 922/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1031/2025 - Samþykkt um fráveitu í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1040/2025 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1099/2025 - Auglýsing um friðlýsingu menningarminja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1254/2025 - Samþykkt um hreinsun fráveitumannvirkja í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1341/2025 - Gjaldskrá Brunavarna Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1371/2025 - Reglur um bílastæðakort íbúa í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1399/2025 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs á svæði Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1415/2025 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1446/2025 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 1/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum inn í Sambandið, um framkvæmd reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og (EB) nr. 178/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 9/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/405 um skrár yfir þriðju lönd eða svæði þeirra sem hafa heimild til að flytja inn tiltekin dýr og vörur, sem eru ætluð til manneldis, til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/28/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/779/EB og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum inn í Sambandið, um framkvæmd reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og (EB) nr. 178/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2025 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2025 - Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2025 - Auglýsing um fyrirsvarssamning við Þýskaland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2025 - Auglýsing um fyrirsvarssamning við Portúgal[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing33Þingskjöl6
Löggjafarþing39Þingskjöl571
Löggjafarþing40Þingskjöl194
Löggjafarþing41Þingskjöl404
Löggjafarþing42Þingskjöl1072
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál119/120
Löggjafarþing44Þingskjöl106, 605
Löggjafarþing45Þingskjöl168
Löggjafarþing50Þingskjöl937
Löggjafarþing51Þingskjöl284
Löggjafarþing55Þingskjöl369
Löggjafarþing62Þingskjöl224-225, 349, 365
Löggjafarþing64Þingskjöl1158, 1313, 1404
Löggjafarþing66Þingskjöl299
Löggjafarþing67Þingskjöl227, 728, 836, 951, 1009, 1076
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)1071/1072
Löggjafarþing68Þingskjöl98, 733, 934, 1071, 1126
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)867/868
Löggjafarþing69Þingskjöl144, 377, 443, 449, 501, 524, 529, 627, 856
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál71/72
Löggjafarþing70Þingskjöl305, 725, 837
Löggjafarþing71Þingskjöl499
Löggjafarþing72Þingskjöl205, 352, 798, 849
Löggjafarþing73Þingskjöl118, 150, 521, 638, 1049, 1208, 1281
Löggjafarþing74Þingskjöl168, 188, 202, 327, 983, 1205
Löggjafarþing75Þingskjöl846, 1196, 1470, 1479, 1482, 1491, 1525
Löggjafarþing76Þingskjöl1218, 1306
Löggjafarþing78Þingskjöl235
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál227/228
Löggjafarþing80Þingskjöl920-921
Löggjafarþing81Þingskjöl298, 847, 1051
Löggjafarþing82Þingskjöl256, 974, 1111, 1305, 1553
Löggjafarþing83Þingskjöl884, 890, 903, 988, 1110, 1299, 1384, 1569, 1729, 1745
Löggjafarþing84Þingskjöl278
Löggjafarþing86Þingskjöl773, 909
Löggjafarþing88Þingskjöl370, 1130
Löggjafarþing89Þingskjöl211
Löggjafarþing90Þingskjöl264, 374, 1491, 1772
Löggjafarþing91Þingskjöl594, 1659, 1910, 2018, 2083
Löggjafarþing92Þingskjöl599, 1093, 1112
Löggjafarþing93Þingskjöl1145
Löggjafarþing94Þingskjöl630, 972, 1703
Löggjafarþing96Þingskjöl1173, 1200
Löggjafarþing97Þingskjöl207
Löggjafarþing98Þingskjöl1091, 1295, 2025, 2131, 2141
Löggjafarþing99Þingskjöl261, 270, 1288, 1464
Löggjafarþing101Þingskjöl541
Löggjafarþing102Umræður2519/2520
Löggjafarþing103Þingskjöl801, 848, 2882
Löggjafarþing104Umræður1879/1880
Löggjafarþing105Þingskjöl2339
Löggjafarþing106Þingskjöl1299, 1985-1986, 2621
Löggjafarþing106Umræður3345/3346, 3869/3870, 4259/4260
Löggjafarþing107Þingskjöl2503
Löggjafarþing108Þingskjöl550, 556, 605, 649, 2478, 2481, 2612
Löggjafarþing108Umræður2111/2112, 2761/2762
Löggjafarþing109Þingskjöl501, 799, 1434, 3094, 3178, 3182, 3188
Löggjafarþing110Þingskjöl790, 3088, 3269
Löggjafarþing111Þingskjöl106, 1368, 2722, 3102
Löggjafarþing112Þingskjöl478, 2094, 2820, 2826, 4705, 4712, 5380, 5386, 5404
Löggjafarþing113Þingskjöl4308, 4333
Löggjafarþing115Þingskjöl1346, 1359, 2291, 5110
Löggjafarþing116Þingskjöl291, 462, 465, 487, 2219, 4079, 4648, 5067, 5460
Löggjafarþing117Þingskjöl678, 1945, 3699, 4055, 4188, 5179-5180
Löggjafarþing117Umræður3271/3272, 3277/3278, 6601/6602
Löggjafarþing118Þingskjöl3254, 3873, 4275-4276, 4278, 4284, 4299, 4301
Löggjafarþing118Umræður1879/1880
Löggjafarþing119Þingskjöl653
Löggjafarþing120Þingskjöl981, 1248, 1257, 1582, 2048, 3049, 3193, 4592
Löggjafarþing120Umræður2825/2826
Löggjafarþing121Þingskjöl814-815, 817-818, 823, 5321-5322, 5324, 5326-5327, 5330, 5345-5346, 5349, 5697-5698, 5700-5703, 6004
Löggjafarþing122Þingskjöl795, 1009, 1239, 1241-1242, 1909, 1925, 1929, 1960, 1964, 2041, 2043, 2349-2350, 2807, 3381, 3383, 3385-3386, 3536, 3538, 3540-3541, 3733, 4029, 4240, 4758, 5329-5330, 5429-5430, 5755, 5759
Löggjafarþing122Umræður2861/2862
Löggjafarþing123Þingskjöl980, 985, 1060, 1062, 1064, 1798-1799, 1803, 3297, 3315, 3492-3493, 3514, 3570, 4476, 4485, 4496-4497
Löggjafarþing123Umræður3361/3362
Löggjafarþing125Þingskjöl1159, 1184, 1300, 2574, 2589, 3093, 3869, 4506, 4509, 4514, 4516
Löggjafarþing126Þingskjöl3606, 3609, 4597
Löggjafarþing127Umræður2939/2940
Löggjafarþing130Þingskjöl5629, 5791
Löggjafarþing131Þingskjöl883, 1177, 4037, 4297
Löggjafarþing131Umræður587/588
Löggjafarþing132Þingskjöl1106
Löggjafarþing133Þingskjöl6920
Löggjafarþing133Umræður2401/2402
Löggjafarþing135Þingskjöl912, 927, 949, 965, 1794, 1885, 2712, 2917, 3231, 3235, 3237, 3240-3241, 3243, 3268, 3302, 3326, 3349, 4178, 4181, 4630, 4649, 4656, 5050, 5067, 5653, 5655, 5720-5721, 5906, 5927, 6334, 6356, 6496, 6506
Löggjafarþing135Umræður5789/5790
Löggjafarþing136Þingskjöl947, 1099, 1102, 1108, 1115, 1130, 1511, 1514, 3089, 3417, 3430, 3432, 3446, 3798, 4264, 4540
Löggjafarþing137Þingskjöl17
Löggjafarþing138Þingskjöl898, 1126, 1129, 1135, 2241, 2250, 2274, 2823, 3019, 3179, 3183, 3622, 3734, 3998, 4003, 4005, 4008, 4010-4012, 4037, 4057, 4074-4075, 4120, 4126-4128, 4132, 4690, 4860, 4976, 5090, 5487, 5552, 6013, 6017, 6156-6157, 6188, 6306, 6309, 6315, 6365, 6591, 6841, 6866, 7112, 7177, 7354, 7358-7359, 7388, 7392-7393, 7395, 7397-7398, 7401-7403, 7444-7445
Löggjafarþing139Þingskjöl957, 974, 996, 1018, 1024, 1026-1027, 1031, 1201-1202, 1232, 1588, 1989, 2376, 2391, 2495, 3261, 3278, 3288, 3290-3291, 3605, 3614, 3668, 3798, 4347, 5305, 5363, 6444, 6454, 6468, 6474, 7615, 7773, 7787, 7871, 7962, 8007, 8122, 8127, 8633, 8637, 8654, 8673, 9198, 9205, 9595, 9747, 10024, 10142
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931209/210, 1543/1544
19451757/1758, 2207/2208, 2231/2232
1954 - 1. bindi229/230, 289/290, 305/306, 455/456, 489/490
1954 - 2. bindi1677/1678, 1955/1956, 1987/1988, 2315/2316, 2333/2334
1965 - 1. bindi87/88, 249/250, 307/308, 435/436, 523/524, 539/540, 711/712, 1235/1236
1965 - 2. bindi1691/1692, 1697/1698, 1981/1982, 2011/2012-2013/2014, 2035/2036, 2381/2382, 2399/2400, 2915/2916
1973 - 1. bindi85/86, 195/196, 451/452, 465/466, 615/616, 1217/1218, 1301/1302-1303/1304
1973 - 2. bindi1823/1824, 1829/1830, 1837/1838, 2085/2086, 2115/2116, 2141/2142, 2437/2438
1983 - 1. bindi83/84, 219/220, 505/506, 517/518, 703/704, 1103/1104, 1301/1302
1983 - 2. bindi1385/1386, 1405/1406-1407/1408, 1691/1692, 1697/1698, 1719/1720, 1929/1930, 1955/1956, 1969/1970, 1993/1994, 2287/2288
1990 - 1. bindi61/62, 87/88, 225/226, 505/506, 719/720, 725/726, 1105/1106, 1115/1116, 1315/1316
1990 - 2. bindi1395/1396, 1421/1422, 1909/1910, 1931/1932, 1943/1944, 1963/1964, 2275/2276, 2329/2330
199547, 69, 237, 239, 243, 275, 505, 508, 636, 640, 689, 837, 852, 887, 900, 1050, 1116, 1246, 1354
199947, 69, 240, 251, 254, 257, 403, 409, 598, 600, 661-663, 706, 950, 956, 958, 1118-1121, 1123, 1187, 1316, 1428, 1471
200389, 270, 282, 285, 289, 451, 676, 679, 754-755, 757, 764-765, 986, 1109, 1114, 1116, 1118, 1248, 1300, 1303-1305, 1307-1308, 1312, 1394, 1490, 1568, 1728, 1775
2007101, 278, 294, 298, 301, 468, 741, 744, 831-833, 841, 1093, 1102, 1116, 1258, 1282, 1284, 1286, 1440, 1443, 1466, 1476-1477, 1479-1480, 1486, 1489-1491, 1493, 1495, 1498, 1556, 1589, 1593, 1615, 1770, 1865, 1973, 2020
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199229, 164
199365, 135
1994151, 217, 219
199590, 226, 229, 233-234, 237, 576
199629, 86, 93-94, 339, 492, 520, 593, 684
199783, 93, 251, 253, 257, 302, 304, 307, 354, 521
199864, 76, 79-81, 84, 159, 161, 178-179, 239
1999319
200069, 113, 144, 160, 250
200147, 60, 184
2003163, 191
200496, 195
2005152, 196
200677, 230
200762, 162, 164, 170-171
200847, 61, 115, 118
200979, 191, 193, 232
2010118
201194
201224, 32, 66, 107
201337, 43, 123-125
201428-29, 33, 113-114
201530, 88-89
201639, 44, 67-68, 85, 97
201725, 53, 79
2018174
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2013456
20136818
2016144
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200183660
200525165
2007331050
201122698
2012351120
2012632009
2012662111-2112
2012722288-2289
2012973103-3104
20121083456
20121153677
20121163710
20121193801
20121203838
20137223-224
20139285
201314436-437
201319598
201320637
2013642045
2014581850
2015491556-1557
2015953036
2015963057
2015983126
2016262
201610316
201631990
20173427-28
2017862744
201813395
2018451429
2018521659
2018561787
2018782494-2495
20181083456
201915469-470
201916509
2019501589
2019661907, 1910
2019772452
2019922942-2943
202015478
202020636
202021671
2020281005
2020301130, 1132
2020381653
2020452109
2020472209
20213200
20215370
2021151136
2021211645
2021251945-1946
2021262066
20222152
20223229
20229843
202210913
2022474472
2022514846
2022524955, 4979
2022555267
2022575459
20234349
20238733
202310927
2023131213
2023171611-1612
2023333137
2023343235
2023383629
2023494668
2024170-71
20249839
2024191808-1809
2024252377
2024353359
2024363455
2024514852
2024555262
2024646034-6035
2024696518
202510924
2025201888
2025261598
2025332281
2025453415
2025493828
2025574493
2025604753
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 33

Þingmál A1 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 261 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 38

Þingmál A38 (löggilding verslunarstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-03-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 39

Þingmál A64 (forkaupsréttur kaupstaða og kauptúna á hafnarmannvirkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 351 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 40

Þingmál A45 (forkaupsréttur kaupstaða á hafnarmannvirkjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1928-01-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 42

Þingmál A80 (forkaupsréttur kaupstaða á hafnarmannvirkjum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1930-04-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A15 (forkaupsréttur kaupstaða á hafnarmannvirkjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 257 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-08-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A27 (forkaupréttur kaupstaða á hafnarmannvirkjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A117 (löggilding verzlunarstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-04-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 55

Þingmál A83 (löggilding verzlunarstaðar í Auðkúlubót)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1940-03-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 62

Þingmál A58 (birting laga og stjórnvaldserinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-09-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 66

Þingmál A91 (fiskiðjuver á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (frumvarp) útbýtt þann 1946-11-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A61 (sementsverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 409 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (vátryggingarfélag fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (breytingartillaga) útbýtt þann 1948-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 514 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-03-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A16 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 344 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 389 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 610 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (fiskiðjuver í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (klak í ám og vötnum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1949-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (fiskiðjuver í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 779 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-05-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A37 (sveitarstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 579 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 674 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 1950-01-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1950-02-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 70

Þingmál A70 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (sóttvarnir gagnvart útlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1950-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 495 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1951-01-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 71

Þingmál A128 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A25 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (firmu og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (löggilding verslunarstaðar í Vogum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 404 (frumvarp) útbýtt þann 1952-12-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A2 (firma og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 232 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (verðlagsskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 382 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (tollskrá o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1954-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 679 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 709 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1954-04-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 74

Þingmál A26 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 556 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 719 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1955-05-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A89 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 401 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 619 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (kaup og útgerð togara til atvinnuframkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 1955-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A163 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 667 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 76

Þingmál A178 (Útvegsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 631 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A144 (löggilding verslunarstaðar að Skriðulandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (frumvarp) útbýtt þann 1958-02-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 78

Þingmál A44 (verksmiðja til vinnslu sjávarafurða á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 1958-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-11-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A110 (verslunarstaður við Arnarnesvog)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (frumvarp) útbýtt þann 1960-03-31 13:55:00 [PDF]

Þingmál A172 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-05-30 11:11:00 [PDF]

Löggjafarþing 81

Þingmál A73 (bústofnsaukningar og vélakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1960-10-26 09:07:00 [PDF]

Þingmál A85 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-11-01 09:18:00 [PDF]
Þingskjal nr. 149 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-11-22 09:18:00 [PDF]

Þingmál A173 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-30 16:26:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A29 (bústofnsaukning og vélakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1961-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A189 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-03-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A141 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (bústofnslánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (frumvarp) útbýtt þann 1963-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (aðstoð við kaupstaði og kauptún vegna landakaupa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 443 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A227 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 599 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 615 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A42 (bústofnslánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1963-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (frumvarp) útbýtt þann 1964-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 85

Þingmál A129 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (frumvarp) útbýtt þann 1965-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A99 (ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (bústofnslánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (frumvarp) útbýtt þann 1966-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 87

Þingmál A65 (löggilding á verslunarstað í Egilstaðarkauptúni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-11-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A41 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1968-02-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A4 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A230 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (frumvarp) útbýtt þann 1969-04-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 90

Þingmál A7 (sameining sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (Togaraútgerð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (Minningarsjóður Jóns Sigurðssonar frá Gautlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp) útbýtt þann 1969-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (breyting á lausaskuldum bænda í föst lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (frumvarp) útbýtt þann 1970-02-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A90 (Togaraútgerð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (kauptryggingasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (frumvarp) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 419 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A209 (Sölustofnun lagmetisiðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 93

Þingmál A198 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (frumvarp) útbýtt þann 1973-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A297 (friðuð svæði á Breiðafirði)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1973-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A301 (menningarsjóður félagsheimila)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-03-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A94 (lyfjaframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A266 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (frumvarp) útbýtt þann 1975-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (Byggingarefnaverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (frumvarp) útbýtt þann 1975-04-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A5 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A209 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A119 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A220 (skipulagsskrá fyrir Þjóðhátíðarsjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 696 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1977-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A264 (byggingarþróun heilbrigðisstofnana 1970-1976 og ýmsar upplýsingar um heilbrigðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-03-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A14 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 101

Þingmál A35 (viðskiptabankar í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A157 (gjaldskrárbreytingar þjónustustofnana)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (aflatryggingasjóður grásleppuveiðimanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 717 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A288 (Landakaupasjóður kaupstaða og kauptúna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A133 (lækkun gjalda af fasteignum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1982-12-06 13:42:00 [PDF]

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-25 15:53:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A226 (birting laga og stjórnvaldaerinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-05 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-19 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 677 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-04-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 636 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (nýting lánsfjár úr Iðnlánasjóði)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A18 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 622 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A352 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A361 (sjóðir og stofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A100 (sjóðir og stofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 733 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A229 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-01-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A417 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A406 (ábyrgðasjóður launa vegna gjaldþrota)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-22 14:48:22 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A554 (reynslusveitarfélög)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-05 18:21:12 - [HTML]

Þingmál A566 (birting laga og stjórnvaldaerinda)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-11 16:43:39 - [HTML]
150. þingfundur - Gísli S. Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-04 13:10:29 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-13 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 656 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-14 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-14 20:31:05 - [HTML]

Þingmál A215 (greiðslur atvinnuleysisbóta til sjálfstætt starfandi einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-11-21 17:27:48 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1995-06-13 20:33:34 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A39 (tilraunasveitarfélög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-10-11 14:23:27 - [HTML]

Þingmál A101 (Verðbréfaþing Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-03-18 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-21 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-23 13:37:57 - [HTML]

Þingmál A252 (spilliefnagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-23 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-01-30 16:55:25 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A90 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 1996-11-26 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A98 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1996-10-28 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-15 18:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (úrskurðarnefnd í málefnum neytenda)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-04 14:34:48 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:38:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A164 (bæjanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1287 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-04-28 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-03 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-23 10:51:02 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-24 13:32:42 - [HTML]

Þingmál A285 (starfsemi kauphalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (lög í heild) útbýtt þann 1998-04-06 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-20 14:03:07 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-08 10:35:14 - [HTML]

Þingmál A304 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-08 15:05:26 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-12-08 15:24:07 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A83 (endurskoðun viðskiptabanns á Írak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-12 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1204 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-02-08 16:51:04 - [HTML]

Þingmál A509 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1203 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A526 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúrufræðistofa Kópavogs - [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 500 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-21 09:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-17 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2000-03-24 - Sendandi: Útlendingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A377 (endurskoðun viðskiptabanns á Írak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-22 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-08 11:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-16 16:29:28 - [HTML]

Þingmál A555 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1350 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (störf úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 12:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A7 (endurskoðun viðskiptabanns á Írak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-09 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 548 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-14 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A146 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-08 11:33:40 - [HTML]

Þingmál A190 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 572 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-15 11:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 604 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2000-12-14 15:35:50 - [HTML]

Þingmál A542 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-08 12:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (birting laga og stjórnvaldaerinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-12 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-15 20:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-27 14:19:18 - [HTML]
120. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-11 10:48:57 - [HTML]

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:36:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A21 (fjárreiður stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-18 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 515 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2001-12-12 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-01-24 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-05 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (birting laga og stjórnvaldaerinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2002-11-28 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A441 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-05 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 746 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 765 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-13 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1061 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-03 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1093 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-05 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-26 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (fjárreiður stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (frumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A73 (kynning á sjúklingatryggingu)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-10-08 15:03:44 - [HTML]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-15 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1136 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-03-17 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1496 (lög í heild) útbýtt þann 2004-04-26 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (sýslur)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 16:46:42 - [HTML]

Þingmál A341 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (greiðslumark í sauðfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (svar) útbýtt þann 2004-02-03 18:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1419 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-04-16 11:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-27 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-29 23:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (fylgiréttargjald á listaverk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1027 (svar) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1854 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A754 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1129 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-16 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A960 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A191 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-02-22 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 897 (lög í heild) útbýtt þann 2005-03-02 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-18 17:00:10 - [HTML]
80. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 11:18:41 - [HTML]

Þingmál A269 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-04 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 652 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-10 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 672 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-10 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (diplómatavegabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 404 (svar) útbýtt þann 2004-11-23 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-26 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-03 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:40:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A250 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-20 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 932 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-03-16 20:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (faggilding o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 988 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-27 20:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1013 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-03 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1091 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-03 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-28 18:29:30 - [HTML]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (varnir gegn fisksjúkdómum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1473 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1500 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1515 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 13:42:59 - [HTML]

Þingmál A694 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1488 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1520 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A713 (skráning losunar gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1483 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1513 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:52:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A219 (gatnagerðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-08 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 667 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-09 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 668 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-13 15:25:36 - [HTML]

Þingmál A366 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 997 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-27 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1083 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-09 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-16 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-30 21:10:27 - [HTML]
84. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-08 20:25:39 - [HTML]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1396 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 23:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1409 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 23:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 08:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1384 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1274 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-16 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 21:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-15 22:36:24 - [HTML]

Þingmál A641 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 539 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-14 18:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1256 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 21:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 21:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3088 - Komudagur: 2008-08-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A405 (veglagning yfir Grunnafjörð)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-04-02 18:04:41 - [HTML]

Þingmál A431 (efni og efnablöndur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 22:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-06 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1251 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1279 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 00:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-02 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1290 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1304 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 819 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1293 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1254 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-30 01:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hafa hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-13 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A187 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 590 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-02-26 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-02 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-27 19:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 237 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 238 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-11-28 04:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hefur hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 960 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-04-20 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 965 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-04-17 20:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-12 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-31 15:19:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A2 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A75 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-20 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 535 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-28 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 539 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-19 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1081 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-11 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1082 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-05-11 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1134 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-31 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-01 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-12 19:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1050 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-07 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1096 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-11 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A382 (vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-17 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-10 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1086 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-05-11 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-03 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1465 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-09-03 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (lög í heild) útbýtt þann 2010-09-09 17:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1419 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1584 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Akureyrarbær, Bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 3074 - Komudagur: 2010-08-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1140 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-31 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-05-19 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1389 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-16 23:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (grunngerð landupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2613 - Komudagur: 2010-05-31 - Sendandi: LÍSA, samtök um landupplýsingar á Íslandi - [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2380 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A674 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-15 17:18:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-15 11:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 451 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 654 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-21 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-19 16:23:18 - [HTML]

Þingmál A121 (grunngerð stafrænna landupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1325 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1351 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-05-02 16:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: LÍSA, samtök um landupplýsingar á Íslandi - [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-11 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-15 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1726 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-11 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-24 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-17 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-17 15:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Sólheimar í Grímsnesi - [PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1871 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-07 18:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1776 - Komudagur: 2011-03-22 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1998 - Komudagur: 2011-04-08 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1896 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (safnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1942 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1981 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1764 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2477 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 11:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A105 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-18 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 918 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-01 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-15 15:15:25 - [HTML]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-08 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1633 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-06-19 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1033 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-28 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-07 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Íslenska ICOMOS-nefndin og fleiri - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]

Þingmál A363 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 775 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2012-01-12 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-10 20:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2012-01-09 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Orkusalan - [PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1948 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-19 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1531 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A598 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (ökutækjatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1658 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A822 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-06-11 14:39:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.) - [PDF]

Þingmál A87 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-22 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1342 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 521 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins - [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-13 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 829 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-21 23:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Orkusalan ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-27 23:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-08 16:08:24 - [HTML]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Skaftárhreppur - [PDF]

Þingmál A439 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-22 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-12-12 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-12-12 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 781 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-19 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (kísilver í landi Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1396 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-28 01:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-21 10:28:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A20 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-19 19:59:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2013-12-19 - Sendandi: Norðurál ehf. - Skýring: (til fjárln., efnh- og viðskn. og atvn.) - [PDF]

Þingmál A31 (fangelsismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (svar) útbýtt þann 2013-10-14 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (landsnet ferðaleiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2013-11-06 - Sendandi: Landmælingar Íslands - [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2013-12-04 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]

Þingmál A200 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2014-01-08 - Sendandi: Svavar Kjarval - [PDF]

Þingmál A217 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (frumvarp) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 946 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-04-10 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2014-04-01 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A338 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-20 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (smáþörungaverksmiðja Algalífs Iceland ehf. á Reykjanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-24 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2014-05-07 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A492 (heimild til gjaldtöku á náttúruverndarsvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1304 (svar) útbýtt þann 2014-06-30 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1239 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1270 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-10 15:32:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1752 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A567 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-09 10:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A8 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 877 (lög í heild) útbýtt þann 2015-01-28 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 963 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-02-24 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-29 19:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A53 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-12 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 748 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-12-15 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-16 22:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 806 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2150 - Komudagur: 2015-05-28 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Magnús Ingi Hannesson - Skýring: , Hannes A. Magnússon og Marteinn Njálsson. - [PDF]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-06 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1924 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Sigurður Ingi Jónsson - [PDF]

Þingmál A391 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2015-03-10 - Sendandi: Samtök um framfærsluréttindi - [PDF]

Þingmál A417 (Fiskistofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1606 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-05 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1623 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-03 10:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (fjárfestingarsamningur við Thorsil ehf. um kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-20 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (meðferð elds og varnir gegn gróðureldum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2015-02-24 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðis bs - [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2015-04-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A628 (alþjóðleg öryggismál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1588 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1549 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1605 (lög í heild) útbýtt þann 2015-07-02 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2209 - Komudagur: 2015-06-05 - Sendandi: Dalvíkurbyggð - [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A19 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A35 (sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-17 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 407 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-11-10 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 430 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-11-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-11-12 14:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 675 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-06 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 416 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-11-17 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 568 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-02 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2015-11-02 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2015-11-25 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 682 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1266 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-11 17:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2016-01-15 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A473 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1396 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-31 18:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1639 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-09-08 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1644 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-08 12:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2016-06-07 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður - [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1696 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A898 (Reykjavíkurflugvöllur í Vatnsmýri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1804 (frumvarp) útbýtt þann 2016-10-12 15:09:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-22 12:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2017-05-16 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (uppbygging að Hrauni í Öxnadal)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2017-04-17 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A234 (breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-07 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Breiðafjarðarnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A335 (sérstakur húsnæðisstuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (svar) útbýtt þann 2017-05-03 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Samtök um framfærsluréttindi - [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A31 (siðareglur og upplýsingagjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (svar) útbýtt þann 2018-01-25 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A264 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (nöfn sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (svar) útbýtt þann 2018-03-20 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-05 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1118 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-19 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-07 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 21:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands og 14 veiðirétthafar - [PDF]

Þingmál A461 (framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingar á Vestfjarðavegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1277 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1294 (lög í heild) útbýtt þann 2018-06-13 00:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (synjun Skipulagsstofnunar á tillögu sveitarstjórnar að aðalskipulagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A9 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Jóhannes B. Sigtryggsson og Ágústa Þorbergsdóttir - [PDF]

Þingmál A77 (breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2018-10-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A147 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-25 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4509 - Komudagur: 2019-02-26 - Sendandi: Garðsöguhópur Félags íslenskra landslagsarkitekta - [PDF]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 774 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 783 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1849 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1789 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3438 - Komudagur: 2019-01-15 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A436 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 19:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1621 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-24 20:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1689 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-03 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1793 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (bindandi álit í skattamálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4795 - Komudagur: 2019-03-22 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4859 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið LAXINN LIFI og nokkurra veiðifélagið og veiðiréttarhafa - [PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5474 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Fallastakkur ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 5650 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A801 (menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5395 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum - [PDF]

Þingmál A851 (Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. og Hildu ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2094 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A202 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-10-10 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 672 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-09 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 807 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 768 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A369 (aðgerðaáætlun um að efla matvælaöryggi, tryggja vernd búfjárstofna og bæta samkeppnisstöðu innlendrar matvælaframleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-13 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (búvörulög og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 717 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1947 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 773 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 817 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A611 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2020-03-18 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]

Þingmál A648 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-03-12 11:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-12 17:12:21 - [HTML]

Þingmál A662 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 10:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-03-21 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-30 20:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A734 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2049 - Komudagur: 2020-05-15 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2099 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: N1 hf. - [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (lögbundin verkefni opinberra háskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1817 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A867 (lögbundin verkefni Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1832 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A868 (lögbundin verkefni Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1830 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (lögbundin verkefni Rannsóknamiðstöðvar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1826 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A876 (lögbundin verkefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1822 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 28 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2020-11-11 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A206 (skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-11-26 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1118 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-25 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-21 12:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A314 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-15 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 644 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-16 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-23 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 838 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-02-11 12:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 865 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-02-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Jóhannes Loftsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1370 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Akstursíþróttasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Björn Jóhannsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A418 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-16 12:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Þórður Birgisson - [PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-01-21 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1585 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-04 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-27 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2037 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A527 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2389 - Komudagur: 2021-03-31 - Sendandi: Garðsöguhópur félags íslenskra landslagsarkítekta - [PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1766 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1807 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-25 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (þjóðkirkjan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 12:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1824 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1828 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (farþegaflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1767 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1808 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (sóttvarnalög og útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1267 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-20 22:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1279 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-22 02:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1283 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-26 12:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1284 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-04-22 04:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2605 - Komudagur: 2021-04-21 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2022-01-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A149 (dýralyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-02 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-02-03 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-06-15 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3532 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A292 (náttúruminjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (svar) útbýtt þann 2022-02-28 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2022-03-02 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3821 - Komudagur: 2023-02-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-10 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1835 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-23 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-20 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 896 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3976 - Komudagur: 2023-03-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4384 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A896 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-27 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A941 (uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1471 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 12:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2123 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2144 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (kosningalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A946 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1966 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-06 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2122 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2143 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A226 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-04 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 810 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2892 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1718 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-16 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (almennar sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-09 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1684 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-05-13 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1695 (lög í heild) útbýtt þann 2024-05-14 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-24 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (skipulag og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (frumvarp) útbýtt þann 2024-01-24 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1516 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1604 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-04-29 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (lög í heild) útbýtt þann 2024-04-30 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (greiðsla viðbótarlauna til starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (svar) útbýtt þann 2024-03-12 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A868 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2220 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1898 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-13 12:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1968 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-11 17:33:10 - [HTML]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2005 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-21 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2084 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A1044 (endurskoðun reglugerðar um hollustuhætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2179 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A9 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2025-03-06 11:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-18 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-02-15 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-18 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A253 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 872 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-07-14 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 874 (lög í heild) útbýtt þann 2025-07-14 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (framkvæmd laga um póstþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2025-05-26 14:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A34 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (þjónustugjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (svar) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A129 (þjónustugjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (svar) útbýtt þann 2025-10-15 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-12-05 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 557 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-15 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 612 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-18 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-17 11:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (staðfesting ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (fullgilding samnings um loftslagsbreytingar, viðskipti og sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (faggilding o.fl. og staðlar og Staðlaráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-11-10 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1312 - Komudagur: 2025-12-12 - Sendandi: PCC BakkiSilicon hf. - [PDF]