Merkimiði - Aðildarskortur


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1181)
Dómasafn Hæstaréttar (572)
Umboðsmaður Alþingis (9)
Stjórnartíðindi - Bls (7)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (7)
Dómasafn Félagsdóms (19)
Alþingistíðindi (20)
Lagasafn (12)
Lögbirtingablað (1)
Alþingi (31)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1925:6 nr. 23/1924 (Áfram)[PDF]

Hrd. 1929:1102 nr. 58/1927[PDF]

Hrd. 1931:367 nr. 71/1931[PDF]

Hrd. 1932:647 nr. 128/1931[PDF]

Hrd. 1932:839 nr. 58/1932[PDF]

Hrd. 1934:858 nr. 45/1934[PDF]

Hrd. 1935:113 nr. 126/1934[PDF]

Hrd. 1935:629 nr. 38/1935[PDF]

Hrd. 1936:504 nr. 47/1935[PDF]

Hrd. 1937:382 nr. 179/1936[PDF]

Hrd. 1940:108 nr. 63/1939 (Rauðasandshreppur - 46% matsverð)[PDF]

Hrd. 1940:413 nr. 90/1940[PDF]

Hrd. 1941:132 nr. 73/1940[PDF]

Hrd. 1942:271 nr. 46/1942[PDF]

Hrd. 1943:103 nr. 92/1941[PDF]

Hrd. 1944:200 nr. 21/1944 (Verslunarrekstur)[PDF]

Hrd. 1945:98 nr. 51/1944[PDF]

Hrd. 1945:385 nr. 42/1945[PDF]

Hrd. 1945:437 nr. 116/1945[PDF]

Hrd. 1946:146 nr. 66/1945[PDF]

Hrd. 1946:198 nr. 88/1945[PDF]

Hrd. 1946:436 kærumálið nr. 11/1946[PDF]

Hrd. 1946:460 nr. 26/1945[PDF]

Hrd. 1947:240 nr. 85/1946[PDF]

Hrd. 1947:278 nr. 13/1945[PDF]

Hrd. 1948:502 nr. 31/1947[PDF]

Hrd. 1950:275 nr. 90/1949[PDF]

Hrd. 1950:307 kærumálið nr. 10/1950[PDF]

Hrd. 1951:391 nr. 105/1950[PDF]

Hrd. 1952:158 nr. 91/1951[PDF]

Hrd. 1952:328 nr. 167/1950[PDF]

Hrd. 1952:577 nr. 59/1951[PDF]

Hrd. 1953:402 nr. 100/1952[PDF]

Hrd. 1954:439 kærumálið nr. 13/1954 (Skipan ákæruvalds á varnarsvæðinu)[PDF]
Í málinu var tekinn fyrir kærður úrskurður sakadóms Keflavíkurflugvallar og samþykkti utanríkisráðherra kæruna. Fyrir sakadóminum var krafist frávísunar vegna aðildarskorts þar sem málið var höfðað af varnarmáladeild utanríkisráðuneytisins sem ekki væri talin fara með neitt ákæruvald, heldur væri það í hendi dómsmálaráðherra. Þeirri kröfu var synjað af hálfu sakadómsins.

Fyrir Hæstarétti var krafist frávísunar frá héraðsdómi. Hæstiréttur reifaði sjónarmið um að lög kveði á um að dómsmálaráðherra fari með ákæruvaldið og því gæti forsetaúrskurður ekki haggað. Í athugasemdum við bráðabirgðalög um lögreglustjóra á Keflavíkurflugvelli, sem og samþykktum lögum um hið sama efni, var ekki tekin fram slík heimild. Hæstiréttur taldi að þrátt fyrir skýr lögskýringargögn væri ekki hægt að túlka lagaákvæðið á þann hátt að utanríkisráðherra hefði slíka lagaheimild.

Hæstiréttur vísaði málinu hins vegar frá Hæstarétti þar sem þetta þýddi að utanríkisráðherranum hafði brostið heimild til að samþykkja kæru úrskurðarins til Hæstaréttar.
Hrd. 1954:584 nr. 108/1953[PDF]

Hrd. 1955:204 nr. 145/1953[PDF]

Hrd. 1955:316 nr. 59/1953[PDF]

Hrd. 1955:340 nr. 13/1954[PDF]

Hrd. 1955:648 nr. 159/1955[PDF]

Hrd. 1955:700 nr. 11/1954[PDF]

Hrd. 1956:161 nr. 106/1955 (Setberg)[PDF]

Hrd. 1956:578 nr. 36/1956[PDF]

Hrd. 1956:777 nr. 86/1956[PDF]

Hrd. 1957:56 nr. 63/1954[PDF]

Hrd. 1957:94 nr. 58/1956 (Dýptarmælir)[PDF]

Hrd. 1957:414 nr. 69/1956 (KR)[PDF]

Hrd. 1957:697 nr. 101/1956[PDF]

Hrd. 1958:629 nr. 129/1958[PDF]

Hrd. 1960:175 nr. 118/1958 (V/s Oddur)[PDF]

Hrd. 1961:138 nr. 174/1960[PDF]

Hrd. 1961:310 nr. 69/1960[PDF]

Hrd. 1961:900 nr. 175/1960[PDF]

Hrd. 1962:137 nr. 171/1961 (Þvottahús varnarliðsins)[PDF]

Hrd. 1963:12 nr. 91/1962[PDF]

Hrd. 1965:406 nr. 128/1964[PDF]

Hrd. 1965:424 nr. 125/1964 (Stofnlánadeild - Stóreignaskattur)[PDF]

Hrd. 1965:528 nr. 152/1964 (Flotgrunnur)[PDF]

Hrd. 1965:727 nr. 88/1964[PDF]

Hrd. 1966:100 nr. 75/1964[PDF]

Hrd. 1966:128 nr. 195/1964[PDF]

Hrd. 1966:240 nr. 139/1965[PDF]

Hrd. 1967:264 nr. 35/1966[PDF]

Hrd. 1967:631 nr. 210/1966[PDF]

Hrd. 1967:916 nr. 84/1966 (Reyðarvatn)[PDF]

Hrd. 1969:267 nr. 105/1968[PDF]

Hrd. 1969:1349 nr. 66/1969 (Kaffihitun)[PDF]

Hrd. 1970:64 nr. 4/1970[PDF]

Hrd. 1970:87 nr. 89/1969[PDF]

Hrd. 1970:459 nr. 166/1969 (Ölbrugg)[PDF]

Hrd. 1971:18 nr. 174/1969[PDF]

Hrd. 1971:43 nr. 222/1970[PDF]

Hrd. 1971:133 nr. 130/1970[PDF]

Hrd. 1972:93 nr. 145/1970 (ÁTVR)[PDF]
Kona rak verslun í eigin nafni þar sem hún stofnaði ekki félag um það. Bróðir hennar rak verslunina vegna veikinda hennar. Hann stofnaði til viðskipta við ÁTVR og ætlaði ÁTVR síðan að innheimta skuld. Konan nefndi að á þeim tíma hefði bróðir hennar tekið við rekstrinum og því hefði hann stofnað til skuldina sjálfur en ekki í umboði hennar. ÁTVR var talið grandlaust þar sem það hefði ekki vitað af þessum eigendaskiptum.
Hrd. 1972:904 nr. 167/1971 (Vegarstæði)[PDF]

Hrd. 1973:93 nr. 148/1972[PDF]

Hrd. 1973:164 nr. 89/1972[PDF]

Hrd. 1973:231 nr. 186/1971[PDF]

Hrd. 1973:278 nr. 108/1971 (Smáraflöt 49)[PDF]

Hrd. 1973:308 nr. 49/1973[PDF]

Hrd. 1973:736 nr. 111/1972[PDF]

Hrd. 1974:4 nr. 170/1972[PDF]

Hrd. 1974:668 nr. 40/1973[PDF]

Hrd. 1974:1148 nr. 144/1973[PDF]

Hrd. 1975:365 nr. 2/1974[PDF]

Hrd. 1976:79 nr. 181/1974[PDF]

Hrd. 1976:132 nr. 25/1975[PDF]

Hrd. 1976:164 nr. 180/1974[PDF]

Hrd. 1976:345 nr. 102/1974 (Dvergabakki 24)[PDF]

Hrd. 1976:621 nr. 184/1974[PDF]

Hrd. 1977:198 nr. 142/1975[PDF]

Hrd. 1977:415 nr. 109/1975[PDF]

Hrd. 1977:516 nr. 122/1974[PDF]

Hrd. 1977:537 nr. 144/1976[PDF]

Hrd. 1977:1184 nr. 112/1976[PDF]

Hrd. 1978:97 nr. 50/1976 (Hafnargjöld)[PDF]
Bræðsluskip var leigt og loðnunni landað í þetta skip töluvert undan höfninni. Rekstraraðilar hafnarinnar voru ósáttir þar sem bátarnir lögðust ekki að höfninni, er leiddi til tekjutaps fyrir sveitarfélagið. Álitamálið var hvort heimilt hafi verið að leggja á hafnargjaldið í slíkum tilvikum. Hæstiréttur taldi að það hafi verið óheimilt þar sem hvorki lög né reglugerður veittu heimild til að rukka gjaldið gagnvart skipum utan marka kaupstaðarins.
Hrd. 1978:387 nr. 167/1976[PDF]

Hrd. 1978:476 nr. 104/1976[PDF]

Hrd. 1978:484 nr. 147/1976 (Sök helminguð - Ökuréttindaleysi)[PDF]

Hrd. 1978:535 nr. 212/1976[PDF]

Hrd. 1978:563 nr. 119/1975 (Fiskveiðasjóður Íslands)[PDF]

Hrd. 1978:672 nr. 67/1975[PDF]

Hrd. 1978:693 nr. 175/1976[PDF]

Hrd. 1978:926 nr. 139/1978[PDF]

Hrd. 1979:1157 nr. 173/1978 (Umgengnisréttur eftir óvígða sambúð)[PDF]

Hrd. 1979:1213 nr. 174/1977 (Fiskveiðasjóður Íslands)[PDF]

Hrd. 1979:1358 nr. 4/1978[PDF]

Hrd. 1980:1545 nr. 80/1977[PDF]

Hrd. 1980:1920 nr. 137/1978[PDF]

Hrd. 1980:1968 nr. 10/1978[PDF]

Hrd. 1981:2 nr. 169/1978[PDF]

Hrd. 1981:7 nr. 164/1978[PDF]

Hrd. 1981:543 nr. 202/1979[PDF]

Hrd. 1981:605 nr. 70/1979[PDF]

Hrd. 1981:1135 nr. 48/1980[PDF]

Hrd. 1982:371 nr. 112/1981 (Aðalgata)[PDF]

Hrd. 1982:546 nr. 106/1979[PDF]

Hrd. 1982:664 nr. 198/1979[PDF]

Hrd. 1982:1124 nr. 129/1979[PDF]

Hrd. 1982:1160 nr. 134/1982[PDF]

Hrd. 1982:1180 nr. 136/1982[PDF]

Hrd. 1982:1321 nr. 149/1982[PDF]

Hrd. 1982:1466 nr. 147/1980[PDF]

Hrd. 1982:1676 nr. 66/1979[PDF]

Hrd. 1983:145 nr. 59/1980[PDF]

Hrd. 1983:316 nr. 53/1979[PDF]

Hrd. 1983:421 nr. 171/1980[PDF]

Hrd. 1983:549 nr. 5/1981[PDF]

Hrd. 1983:1055 nr. 49/1981[PDF]

Hrd. 1983:1063 nr. 52/1981[PDF]

Hrd. 1983:1280 nr. 230/1980 (Endurgreiðsla meðlags)[PDF]

Hrd. 1983:1327 nr. 221/1982[PDF]

Hrd. 1983:1867 nr. 127/1981[PDF]

Hrd. 1983:1974 nr. 270/1981 (Ágirnd)[PDF]
RÚV keypti sýningarrétt á kvikmyndinni Ágirnd af manni sem reyndist svo ekki hafa fullan höfundarrétt að myndinni. Meðhöfundur kvikmyndarinnar sætti sig ekki við þetta og höfðaði mál við RÚV til að fá skaðabætur.
Hrd. 1984:15 nr. 55/1982 (Tabú)[PDF]

Hrd. 1984:27 nr. 238/1983[PDF]

Hrd. 1984:427 nr. 181/1982[PDF]

Hrd. 1984:587 nr. 84/1982 (Danfosshitakerfi)[PDF]

Hrd. 1984:838 nr. 29/1983 (Húsasmiðjudómur)[PDF]

Hrd. 1984:1069 nr. 150/1984[PDF]

Hrd. 1985:331 nr. 114/1983 (Höfundarréttarbrot)[PDF]

Hrd. 1985:463 nr. 122/1983[PDF]

Hrd. 1985:528 nr. 98/1983[PDF]

Hrd. 1985:1327 nr. 105/1984[PDF]

Hrd. 1985:1544 nr. 81/1983 (Kjarnfóðurgjald)[PDF]
Bráðabirgðalög, nr. 63/1980, voru sett þann 23. júní 1980. Með þeim var kominn á 200% skattur á innkaupsverði kjarnfóðurs, kjarnfóðurgjald, og mögulegt væri að fá endurgreiðslu að hluta eftir reglum sem Framleiðsluráð landbúnaðarins ákvæði. Hæstiréttur taldi að með þessu væri skattlagningarvaldið í reynd hjá framleiðsluráði og væri því brot á 40. gr. stjórnarskrárinnar. Engu breytti þótt umræddar reglur væru háðar ráðherrastaðfestingu.

Með síðari breytingarlögum, nr. 45/1981, var ráðherra falið að ákveða endurgreiðslu gjaldsins að fengnum tillögum Framleiðsluráðs landbúnaðarins, í stað þess að framleiðsluráðið ákvæði reglurnar. Í þessu tilfelli taldi Hæstiréttur hins vegar að um væri að ræða langa og athugasemdalausa venju að fela ráðherra að ákveða innan vissra marka hvort innheimta skuli tiltekna skatta. Umrædd venja hafi því hnikað til merkingu 40. gr. stjórnarskrárinnar.

Athuga skal þó að árið 1995 kom inn nýmæli í stjórnarskrána sem tók fyrir hendur þessa heimild löggjafans til að framselja stjórnvöldum ákvörðunarvald til skattlagningar. Því er talið að sú venja hafi verið lögð af með þeirri stjórnarskrárbreytingu.
Hrd. 1986:120 nr. 185/1984 (Sólvallagata)[PDF]

Hrd. 1986:386 nr. 49/1985[PDF]

Hrd. 1986:916 nr. 193/1984[PDF]

Hrd. 1986:1011 nr. 60/1985 (Skipsgluggar og kýraugu)[PDF]

Hrd. 1986:1436 nr. 263/1984[PDF]

Hrd. 1986:1671 nr. 25/1985 (Vöruúttekt í reikning)[PDF]

Hrd. 1987:330 nr. 24/1986[PDF]

Hrd. 1987:430 nr. 95/1985 (Hegranes)[PDF]

Hrd. 1987:513 nr. 133/1986[PDF]

Hrd. 1987:961 nr. 120/1986[PDF]

Hrd. 1987:1054 nr. 178/1986[PDF]

Hrd. 1987:1444 nr. 49/1986 (Byggingafræðingur)[PDF]

Hrd. 1987:1465 nr. 108/1986[PDF]

Hrd. 1987:1575 nr. 237/1987[PDF]

Hrd. 1987:1656 nr. 83/1986 (Flateyjardalsheiði)[PDF]
Höfðað var mál til viðurkenningar á því að með jörðum nokkurra jarðeigenda á Flateyjardalsheiði hefði áunnist upprekstrarréttur með hefðun. Hæstiréttur synjaði kröfunni á þeim forsendum að eigendunum hefði mátt vera ljós betri réttur annarra aðila, meðal annars sökum mannvirkja á því svæði og leigusamnings einnar af þeim jörðum, og hefðu því haft vitneskju um betri rétt annarra.
Hrd. 1988:70 nr. 12/1987 (Danebank)[PDF]

Hrd. 1988:162 nr. 74/1987[PDF]

Hrd. 1988:1307 nr. 116/1987 (Barborðið)[PDF]

Hrd. 1988:1381 nr. 22/1987 (Grunnskólakennari - Ráðning stundakennara)[PDF]
Deilt var um hvort ríkissjóður eða sveitarfélagið bæri ábyrgð á greiðslu launa í kjölfar ólögmætrar uppsagnar stundakennara við grunnskóla. Hæstiréttur leit til breytingar sem gerð var á frumvarpinu við meðferð þess á þingi til marks um það að stundakennarar séu ríkisstarfsmenn. Ríkissjóður hafði þar að auki fengið greidd laun beint frá fjármálaráðuneytinu án milligöngu sveitarfélagsins. Ríkissjóður bar því ábyrgð á greiðslu launa stundakennarans.
Hrd. 1988:1696 nr. 137/1987[PDF]

Hrd. 1989:22 nr. 221/1987[PDF]

Hrd. 1989:610 nr. 328/1987[PDF]

Hrd. 1989:674 nr. 262/1987[PDF]

Hrd. 1989:776 nr. 100/1988[PDF]

Hrd. 1989:833 nr. 141/1987[PDF]

Hrd. 1989:1218 nr. 269/1988[PDF]

Hrd. 1989:1586 nr. 76/1988[PDF]

Hrd. 1989:1666 nr. 166/1988[PDF]

Hrd. 1989:1676 nr. 168/1988[PDF]

Hrd. 1990:118 nr. 398/1988[PDF]

Hrd. 1990:214 nr. 87/1988[PDF]

Hrd. 1990:490 nr. 278/1987[PDF]

Hrd. 1990:951 nr. 376/1989[PDF]

Hrd. 1990:1091 nr. 220/1988[PDF]

Hrd. 1990:1094 nr. 221/1988[PDF]

Hrd. 1990:1458 nr. 363/1988[PDF]

Hrd. 1990:1476 nr. 46/1989[PDF]

Hrd. 1990:1593 nr. 390/1988[PDF]

Hrd. 1991:118 nr. 265/1987 (Foss- og vatnsréttindi Orkubús Vestfjarða - Fornjótsdómurinn)[PDF]

Hrd. 1991:1166 nr. 356/1989[PDF]

Hrd. 1991:1356 nr. 300/1988[PDF]

Hrd. 1991:1387 nr. 226/1991[PDF]

Hrd. 1992:172 nr. 77/1990[PDF]

Hrd. 1992:483 nr. 259/1990[PDF]

Hrd. 1992:525 nr. 144/1990 (Fákur)[PDF]

Hrd. 1992:549 nr. 222/1990[PDF]

Hrd. 1992:872 nr. 274/1990[PDF]

Hrd. 1992:886 nr. 321/1989[PDF]

Hrd. 1992:980 nr. 297/1990[PDF]

Hrd. 1992:1092 nr. 96/1989[PDF]

Hrd. 1992:1573 nr. 345/1988[PDF]

Hrd. 1992:1716 nr. 57/1990[PDF]

Hrd. 1992:1780 nr. 163/1990[PDF]

Hrd. 1992:1858 nr. 156/1987 (Sæból)[PDF]

Hrd. 1992:1992 nr. 47/1989[PDF]

Hrd. 1992:2057 nr. 84/1990[PDF]

Hrd. 1993:108 nr. 355/1989 (Eystri Hóll)[PDF]

Hrd. 1993:185 nr. 190/1989 (Triton)[PDF]

Hrd. 1993:416 nr. 183/1989[PDF]

Hrd. 1993:618 nr. 123/1991 (Atlantik)[PDF]

Hrd. 1993:758 nr. 121/1993 (Skýring meðlagssamnings)[PDF]

Hrd. 1993:988 nr. 119/1993[PDF]

Hrd. 1993:1144 nr. 220/1990[PDF]

Hrd. 1993:1217 nr. 124/1993 (Leigubílstjóraaldur)[PDF]

Hrd. 1993:1258 nr. 2/1991[PDF]

Hrd. 1993:1304 nr. 185/1993 (Bifreiðaskoðun Íslands)[PDF]

Hrd. 1993:1418 nr. 186/1990[PDF]

Hrd. 1993:1653 nr. 151/1993[PDF]

Hrú. 1993:1691 nr. 210/1993[PDF]

Hrd. 1993:1936 nr. 411/1990 (Fyrirtækjabifreiðin - Bílvelta við Úlfarsfell)[PDF]
Starfsmaður fékk bifreið frá vinnuveitanda að láni til afnota. Sonur starfsmannsins fékk hana svo að láni og olli tjóni á henni af einföldu gáleysi. Starfsmaðurinn og sonur hans voru dæmdir í óskiptri ábyrgð. Sonurinn bar ábyrgð á sakargrundvelli en faðirinn á grundvelli hlutlægrar ábyrgðar.
Hrd. 1993:2087 nr. 449/1993[PDF]

Hrd. 1993:2119 nr. 61/1990[PDF]

Hrd. 1994:97 nr. 2/1994[PDF]

Hrd. 1994:313 nr. 72/1994[PDF]

Hrd. 1994:367 nr. 3/1992[PDF]

Hrd. 1994:1001 nr. 347/1991[PDF]

Hrd. 1994:1278 nr. 163/1993[PDF]

Hrd. 1994:1307 nr. 204/1994[PDF]

Hrd. 1994:1365 nr. 136/1991[PDF]

Hrd. 1994:1597 nr. 166/1992[PDF]

Hrd. 1994:1600 nr. 167/1992[PDF]

Hrd. 1994:1611 nr. 260/1992[PDF]

Hrd. 1994:1719 nr. 346/1994 (Þrotabú Miklagarðs)[PDF]

Hrd. 1994:1880 nr. 84/1992[PDF]

Hrd. 1994:2019 nr. 98/1991[PDF]

Hrd. 1994:2149 nr. 161/1993[PDF]

Hrd. 1994:2255 nr. 325/1991 (Fannafold)[PDF]

Hrd. 1994:2844 nr. 222/1992[PDF]

Hrd. 1995:3 nr. 494/1994[PDF]

Hrd. 1995:53 nr. 8/1995[PDF]

Hrd. 1995:63 nr. 355/1992[PDF]

Hrd. 1995:77 nr. 38/1992 (Parket)[PDF]
Kröfurnar voru skýrlega settar fram í símbréfinu með pöntuninni. Milligöngumaður skoðaði parketið fyrir afhendingu. Verð vörunnar var ekki tilefni til að álykta um minni væntingar. Seljandi var álitinn hafa ábyrgst ákveðna eiginleika parketsins og þegar annað kom í ljós hafi kaupandi með réttu mátt rifta samningnum.
Hrd. 1995:167 nr. 312/1992 (Aðgangur að eldri sjúkraskrám)[PDF]

Hrd. 1995:453 nr. 445/1992[PDF]

Hrd. 1995:462 nr. 372/1992 (Myndbandaleiga)[PDF]

Hrd. 1995:540 nr. 434/1992 (Þverholt)[PDF]
Þinglýst tryggingarbréf á Þverholt 20 en síðan er eigninni skipt upp í Þverholt 20, 22, 24, 26, 28, 30, og 32. Við skiptin lætur þinglýsingarstjórinn bréfið eingöngu á Þverholt 20 hlutann.
Hrd. 1995:626 nr. 245/1993[PDF]

Hrd. 1995:632 nr. 138/1993[PDF]

Hrd. 1995:648 nr. 238/1993 (Flugslys)[PDF]

Hrd. 1995:752 nr. 498/1993 (Kraftlyftingar - Vaxtarræktarummæli)[PDF]

Hrd. 1995:953 nr. 234/1993[PDF]

Hrd. 1995:1240 nr. 501/1991[PDF]

Hrd. 1995:1299 nr. 349/1993 (Útibú Íslandsbanka hf.)[PDF]

Hrd. 1995:1305 nr. 350/1993[PDF]

Hrd. 1995:1363 nr. 237/1992[PDF]

Hrd. 1995:1503 nr. 32/1993[PDF]

Hrd. 1995:1706 nr. 40/1994[PDF]

Hrd. 1995:1799 nr. 142/1993[PDF]

Hrd. 1995:2541 nr. 360/1995[PDF]

Hrd. 1995:2592 nr. 29/1994[PDF]

Hrd. 1995:2788 nr. 120/1994 (Íslandsbanki - Einar Pétursson)[PDF]

Hrd. 1995:2818 nr. 277/1994[PDF]

Hrd. 1995:2895 nr. 212/1994[PDF]

Hrd. 1995:2900 nr. 213/1994[PDF]

Hrd. 1995:2905 nr. 214/1994[PDF]

Hrd. 1995:2921 nr. 464/1994[PDF]

Hrd. 1995:3081 nr. 99/1994[PDF]

Hrd. 1995:3153 nr. 375/1993[PDF]

Hrd. 1995:3175 nr. 211/1994[PDF]

Hrd. 1996:1 nr. 414/1995[PDF]

Hrd. 1996:405 nr. 135/1995 (Samvinnubankinn)[PDF]

Hrd. 1996:582 nr. 282/1994 (Búseti)[PDF]

Hrd. 1996:812 nr. 119/1994[PDF]

Hrd. 1996:858 nr. 309/1994 (Grafarvogssókn)[PDF]
Þrotabú verktakafyrirtækis höfðaði mál gegn Grafarvogssókn og tryggingafélagi og setti fram dómkröfur sínar þannig að Grafarvogssókn bæri að greiða sér fjárhæð og tryggingafélagið yrði að þola dóm í málinu á hendur sókninni.

Hæstiréttur taldi að þar sem engri dómkröfu hefði verið beint að tryggingafélaginu né því stefnt til réttargæslu í málinu, væri rétt að vísa málsókninni gagnvart því ex officio frá héraðsdómi.
Hrd. 1996:911 nr. 306/1994[PDF]

Hrd. 1996:931 nr. 227/1994[PDF]

Hrd. 1996:973 nr. 104/1996 (Iðnlánasjóðsgjald - Iðnaðarmálagjald)[PDF]

Hrd. 1996:1016 nr. 177/1994[PDF]

Hrd. 1996:1143 nr. 498/1994[PDF]

Hrd. 1996:1356 nr. 118/1996 (Skandia)[PDF]

Hrd. 1996:1542 nr. 137/1995 (Tígulgosinn hf.)[PDF]
Kaupsamningur hafði verið stofnaður í nafni óstofnaðs félags. Dómsmál var svo höfðað vegna samningsins á hendur því. Málinu var vísað frá þar sem málið var höfðað gegn hinu óstofnaða félagi en ekki þess stofnaða enda hafði hið síðarnefnda félag tekið við skyldum fyrrnefnda félagsins og að greiðslan hafði á stofndeginum ekki enn fallið í gjalddaga.
Hrd. 1996:1580 nr. 378/1994[PDF]

Hrd. 1996:1646 nr. 109/1995 (Söluturninn Ísborg)[PDF]
Ógilding skv. 33. gr. samningalaga, nr. 7/1936, vegna fötlunarástands kaupandans. Seljandinn var talinn hafa mátt vita um andlega annmarka kaupandans.
Hrd. 1996:1673 nr. 231/1994 (Lóðamörk)[PDF]

Hrd. 1996:1697 nr. 34/1995 (Drengur fellur í pytt - Hitavatnsleiðslur að sundlaug)[PDF]

Hrd. 1996:1753 nr. 141/1995[PDF]
Ekki var fallist á að eintak það sem kröfuhafinn hafði undir höndum væri samrit af skuldabréfinu, en í aðdraganda málsins hafði skuldari afhent kröfuhafanum tvö eintök af skuldabréfinu án aðgreiningar um hvort þeirra væri frumritið og hvort þeirra væri samrit þess.
Hrd. 1996:1931 nr. 65/1995[PDF]

Hrd. 1996:1955 nr. 310/1995[PDF]

Hrd. 1996:2153 nr. 172/1995[PDF]

Hrd. 1996:2158 nr. 171/1995[PDF]

Hrd. 1996:2269 nr. 125/1995 (Hrognatunnur)[PDF]

Hrd. 1996:2457 nr. 64/1995[PDF]

Hrd. 1996:2584 nr. 187/1995 (Skylduaðild að lífeyrissjóðum)[PDF]

Hrd. 1996:2727 nr. 238/1995[PDF]

Hrd. 1996:2928 nr. 261/1995 (Hlutabréf)[PDF]

Hrd. 1996:2942 nr. 262/1995[PDF]

Hrd. 1996:3049 nr. 122/1995[PDF]

Hrd. 1996:3108 nr. 326/1995[PDF]

Hrd. 1996:3316 nr. 309/1995[PDF]

Hrd. 1996:3381 nr. 127/1995[PDF]

Hrd. 1996:3392 nr. 128/1995[PDF]

Hrd. 1996:3400 nr. 129/1995[PDF]

Hrd. 1996:3409 nr. 130/1995[PDF]

Hrd. 1996:3432 nr. 407/1996[PDF]

Hrd. 1996:3519 nr. 31/1996 (Borgey)[PDF]

Hrd. 1996:3663 nr. 37/1996[PDF]

Hrd. 1996:3875 nr. 171/1996[PDF]

Hrd. 1996:3893 nr. 259/1996[PDF]

Hrd. 1996:4228 nr. 141/1996 (Vélar og þjónusta)[PDF]

Hrd. 1996:4243 nr. 131/1996 (Hrísrimi)[PDF]

Hrd. 1997:65 nr. 277/1996[PDF]

Hrd. 1997:144 nr. 111/1996[PDF]

Hrd. 1997:175 nr. 33/1996[PDF]

Hrd. 1997:567 nr. 421/1995[PDF]

Hrd. 1997:656 nr. 212/1996[PDF]

Hrd. 1997:887 nr. 262/1996[PDF]

Hrd. 1997:939 nr. 304/1996[PDF]

Hrd. 1997:1008 nr. 255/1996 (Útsendingarstjórar)[PDF]

Hrd. 1997:1269 nr. 222/1996 (Félagsbúið Stekkum)[PDF]

Hrd. 1997:1373 nr. 263/1996[PDF]

Hrd. 1997:1487 nr. 293/1996[PDF]

Hrd. 1997:1857 nr. 321/1996[PDF]

Hrd. 1997:1948 nr. 196/1997[PDF]

Hrd. 1997:2012 nr. 372/1996[PDF]

Hrd. 1997:2025 nr. 346/1996 (Syðribrú - Forkaupsréttur sveitarfélags)[PDF]

Hrd. 1997:2463 nr. 412/1996[PDF]

Hrd. 1997:2488 nr. 456/1996 (Hofstaðir - Laxá - Ákvörðun Náttúruverndarráðs)[PDF]

Hrd. 1997:2602 nr. 441/1996[PDF]

Hrd. 1997:2729 nr. 402/1997 (Blóðrannsókn - Meintur faðir höfðar I)[PDF]

Hrd. 1997:3465 nr. 475/1997[PDF]

Hrd. 1997:3645 nr. 217/1997[PDF]

Hrd. 1998:18 nr. 520/1997 (Félag íslenskra stórkaupmanna)[PDF]

Hrd. 1998:76 nr. 149/1997[PDF]

Hrd. 1998:106 nr. 155/1997 (Hafnað bágri heilsu M)[PDF]

Hrd. 1998:179 nr. 15/1998[PDF]

Hrd. 1998:207 nr. 331/1996[PDF]

Hrd. 1998:263 nr. 245/1997 (Regína gegn Íslandsbanka)[PDF]

Hrd. 1998:400 nr. 140/1997[PDF]

Hrd. 1998:441 nr. 56/1997[PDF]

Hrd. 1998:708 nr. 237/1997[PDF]

Hrd. 1998:897 nr. 132/1997[PDF]

Hrd. 1998:1327 nr. 118/1998[PDF]

Hrd. 1998:1337 nr. 133/1998[PDF]

Hrd. 1998:1376 nr. 280/1997 (Húsnæðisstofnun)[PDF]

Hrd. 1998:1653 nr. 251/1997 (Uppgreiðsla skuldabréfs - Mistök banka)[PDF]
Skuldabréf gefið út vegna gatnagerðargjalda vegna fasteignar í Reykjavík. Bréfið var vaxtalaust og bankinn látinn innheimta bréfið. Fyrsta afborgun bréfsins var túlkuð sem höfuðstóll og afhent fullnaðarkvittun þegar hún var greidd. Við lok síðustu greiðslunnar var bréfinu aflýst en skuldarinn hafði í raun greitt einvörðungu ⅓ af skuldinni. Skuldarinn lést og spurði ekkja skuldarans bankann hvort þetta væri rétt, sem bankinn játti. Talið var að ekkjan hefði átt að vita af mistökum bankans. Greiðsluseðlarnir voru því ekki skuldbindandi fyrir kröfuhafann.
Hrd. 1998:1724 nr. 346/1997[PDF]

Hrd. 1998:1870 nr. 331/1997[PDF]

Hrd. 1998:2140 nr. 368/1997 (Lífeyrissjóður sjómanna - Sjómaður)[PDF]

Hrd. 1998:2233 nr. 317/1997 (Lágmarksmiskastig - Grundvöllur bótaútreiknings)[PDF]

Hrd. 1998:2440 nr. 233/1998[PDF]

Hrd. 1998:2452 nr. 65/1998[PDF]

Hrd. 1998:2670 nr. 268/1998[PDF]

Hrd. 1998:2794 nr. 514/1997[PDF]

Hrd. 1998:2913 nr. 436/1997[PDF]

Hrd. 1998:3011 nr. 415/1997[PDF]

Hrd. 1998:3037 nr. 31/1998 (Gráðugur fasteignasali)[PDF]

Hrd. 1998:3096 nr. 497/1997 (Iðnlánasjóður - Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[PDF]

Hrd. 1998:3164 nr. 19/1998[PDF]

Hrd. 1998:3631 nr. 66/1998 (Kambahraun)[PDF]

Hrd. 1998:3651 nr. 119/1998[PDF]

Hrd. 1998:3664 nr. 414/1997[PDF]

Hrd. 1998:3682 nr. 53/1998 (Slökkviliðsmenn)[PDF]

Hrd. 1998:3745 nr. 99/1998[PDF]

Hrd. 1998:3798 nr. 80/1998[PDF]

Hrd. 1998:3838 nr. 89/1998[PDF]

Hrd. 1998:4167 nr. 223/1998 (Faðernismál)[PDF]

Hrd. 1998:4180 nr. 146/1998 (Jöfnunargjald)[PDF]

Hrd. 1998:4196 nr. 109/1998[PDF]

Hrd. 1998:4320 nr. 200/1998 (Borgarfell)[PDF]

Hrd. 1999:4 nr. 6/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:262 nr. 241/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:568 nr. 328/1998 (Gamli Álafoss hf.)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:592 nr. 329/1998 (Farg hf.)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:936 nr. 331/1998 (mb. Jói á Nesi)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1247 nr. 243/1998 (Skeljatangi)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1450 nr. 375/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1551 nr. 318/1998 (Meðferðarheimili)[HTML][PDF]
Líta mátti til sjónarmiða um ásakanir um ölvun og kynferðislega áreitni gagnvart forstöðumanni þegar tekin var ákvörðun um að synja um framlengingu á samningi.
Hrd. 1999:1691 nr. 372/1998 (Þormóðsstaðir)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1808 nr. 383/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2025 nr. 428/1998 (Eignamiðstöðin Hátún og makaskipti)[HTML][PDF]
Hjón komu við á fasteignasölu og vildu framkvæma makaskipti. Ekki tókst að ganga frá þeim viðskiptum. Höfðu þau veitt fasteignasölunni söluumboð en Hæstiréttur taldi það hafa verið einskorðað við makaskiptin. Hjónin höfðu samband við fasteignasalann og sögðust ekki þurfa lengur aðstoð að halda og sömdu sjálf beint við kaupendur. Hæstiréttur taldi að umboðið hefði þá fallið niður.
Hrd. 1999:2105 nr. 393/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2414 nr. 509/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2621 nr. 468/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2641 nr. 136/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2666 nr. 461/1998 (Sorpstöð Suðurlands)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2910 nr. 263/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2988 nr. 270/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3373 nr. 251/1999 (Ytri-Langamýri)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3424 nr. 379/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3799 nr. 114/1999 (MS-félagið)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3862 nr. 230/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4007 nr. 91/1999 (Landbúnaðargjöld)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4688 nr. 259/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4727 nr. 300/1999 (Saumastofa - Saumnálin)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4965 nr. 307/1999 (Afferming tengivagns)[HTML][PDF]
Ekki var talið að tjónið hafi verið vegna notkunar bifreiðarinnar þar sem hún var kyrrstæð og verið var að afferma hana.
Hrd. 2000:38 nr. 502/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:617 nr. 327/1999 (Afturköllun flugumferðarstjóraskírteinis)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:789 nr. 48/2000 (Samtök atvinnulífsins - Skaðabætur vegna verkfalls)[HTML][PDF]
Tvö verkalýðsfélög boðuðu vinnustöðvun gegn Vinnuveitendafélagi Vestfjarða. Fyrirtækið Frosti hf., sem var aðili að vinnuveitendafélaginu, lét sigla einu skipa sinna til hafnar utan svæðis verkalýðsfélaganna til að landa, en þar komu félagsmenn í verkalýðsfélögunum í veg fyrir löndun. Fór skipið svo til annarrar hafnar en tókst það heldur ekki þar. Annað skip fyrirtækisins gerði svo tilraun til löndunar í enn annarri höfn en tókst það heldur ekki. Fyrirtækið fékk svo greitt úr vinnudeilusjóði Vinnuveitendasambandsins (síðar Samtök Atvinnulífsins) og framseldi svo allar ódæmdar bótakröfur vegna deilunnar til þeirra samtaka.

SA fór svo í skaðabótamál gegn verkalýðsfélögunum tveimur og þeim félagsmönnum sem áttu þátt í að hindra téðar landanir. Sumir félagsmenn tóku þátt í öllum aðgerðunum en sumir eingöngu í hluta þeirra. Í stefnunni var tilgreind heildarfjárhæð í einni dómkröfu en svo var ítarleg sundurliðun í henni hvaða hlutfalls af þeirri upphæð væri krafist af hverjum og einum. Hæstiréttur taldi orðalagið villandi en kröfugerðin hefði þó verið nægilega ljós að ekki ætti að beita frávísun.

Hæstiréttur taldi að skilyrðum um kröfusamlag væru uppfyllt þar sem um væri að ræða þrjár samkynja kröfur, þ.e. allar um greiðslu peningafjárhæðar, og hver þeirra vegna sjálfstæðra atvika. Þá var þeim öllum beint að verkalýðsfélögunum tveimur auk tveggja félagsmanna. Þó svo hefði ekki verið nákvæmlega eins háttað um hina félagsmennina sem voru til varnar var litið svo á að Samtök atvinnulífsins hafi verið heimilt að sækja þau í þessu máli á grundvelli aðilasamlags enda væri meint bótaskylda hinna rakin til sömu atvika. Var því ekki fallist kröfu málsaðila um frávísun málsins.
Hrd. 2000:869 nr. 374/1999 (Flugafgreiðslan - Hlaðmaður)[HTML][PDF]
Hlaðmanni á Keflavíkurflugvelli var sagt upp fyrirvaralaust vegna ásakana um að hann hefði stolið varningi úr farmi, auk þess sem hann var kærður til lögreglu. Á meðan sakamálinu stóð höfðaði hann einkamál til að krefjast launa er samsvöruðu launagreiðslum í uppsagnarfresti og lauk því með fullnaðarsamkomulagi. Sakamálið var svo fellt niður. Hann kærði svo stjórn vinnuveitanda síns fyrir rangar sakargiftir. Hæstiréttur taldi að þar sem uppsögnin var reist á sögusögnum hefði hún verið óréttmæt. Starfsmaðurinn var ekki álitinn hafa afsalað sér öðrum rétti með útgáfu einfaldrar fullnaðarkvittunar þar sem hún ætti eingöngu við um þá kröfu.
Hrd. 2000:925 nr. 81/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1050 nr. 60/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1183 nr. 359/1999 (Jöfnunargjald - Sama sakarefni)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1211 nr. 329/1999 (Jöfnunargjald)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1309 nr. 455/1999 (Íslenskir aðalverktakar)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1521 nr. 461/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1900 nr. 10/2000 (Mjódd - Aðferð fjöleignarhúsalaga - Göngugata)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1992 nr. 183/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2008 nr. 501/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2124 nr. 59/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2131 nr. 486/1999 (Dómnefnd um lektorsstarf)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2148 nr. 205/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3182 nr. 364/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3284 nr. 240/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3440 nr. 147/2000 (Taka barns af heimili)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3986 nr. 159/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4003 nr. 163/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4122 nr. 153/2000 (Kauphóll)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4354 nr. 289/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4394 nr. 419/2000 (Viðurkenning á faðerni - Sóknaraðild í faðernismáli)[HTML][PDF]
Áður en málið féll höfðu einungis barnið sjálft og móðir þess lagalega heimild til að höfða faðernismál.

Stefnandi var maður sem taldi sig vera föður barns og höfðaði mál til þess að fá það viðurkennt. Hæstiréttur taldi að útilokun hins meinta föður hefði verið brot á stjórnarskrá, og honum því heimilað að sækja málið þrátt fyrir að vera ekki á lista yfir aðila sem gætu sótt slíkt mál samkvæmt almennum landslögum.
Hrd. 2001:39 nr. 315/2000 (Mannlíf)[HTML]

Hrd. 2001:57 nr. 311/2000[HTML]

Hrd. 2001:135 nr. 265/2000 (Rauðsíða ehf.)[HTML]

Hrd. 2001:617 nr. 309/2000 (Leigusamningur - Stöðvarleyfi)[HTML]

Hrd. 2001:1040 nr. 384/2000 (Óskráð sambúð)[HTML]
Fólk var í óskráðri sambúð og spurt hvort þau voru í sambúð eða ekki. Móðirin hafði dáið og því torvelt að fá svar.
Niðurstaðan var að þau voru í sambúð þegar barnið fæddist og því var M skráður faðir.
Síðar var lögunum breytt þannig að krafist var skráðrar sambúðar.
Hrd. 2001:1090 nr. 58/2000 (Vatnsendi)[HTML]
ÞH gerði kröfu á hendur L um niðurfellingu eignarnáms á spildu af landi Vatnsenda er fram hafði farið árið 1947. Kröfuna byggði hann á að því sem eignarnáminu var ætlað að ná fram á sínum tíma hefði ekki gengið eftir, og að L ætlaði að selja Kópavogsbæ landið undir íbúðabyggð í stað þess að skila því.

Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að eingöngu lítill hluti af hinu eignarnumda landsvæðis hafði verið notað til þess að reisa fjarskiptamannvirki og því stórt svæði sem ekki hafði verið notað í þeim tilgangi. Héraðsdómur taldi að afsalið sem gefið var út árið 1947 hafi verið algert og því ætti eignarnámsþolinn enga kröfu til þess að fá aftur landspildur sem væru ekki notaðar í samræmi við eignarnámsheimildina. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms en tók þó fram slík endurheimt á landi þyrfti ekki að fara fram nema fyrir lægi lagaheimild eða sérstakar aðstæður.
Hrd. 2001:1114 nr. 381/2000 (Kaupfélag Þingeyinga)[HTML]

Hrd. 2001:1428 nr. 398/2000[HTML]

Hrd. 2001:1574 nr. 361/2000[HTML]

Hrd. 2001:1586 nr. 362/2000[HTML]

Hrd. 2001:1672 nr. 446/2000[HTML]

Hrd. 2001:1719 nr. 457/2000[HTML]

Hrd. 2001:1792 nr. 421/2000 (Einholt)[HTML]

Hrd. 2001:1966 nr. 453/2000 (Hrútur)[HTML]

Hrd. 2001:2048 nr. 348/2000 (Breiðabólsstaður II)[HTML]

Hrd. 2001:2716 nr. 233/2001[HTML]

Hrd. 2001:2865 nr. 317/2001[HTML]

Hrd. 2001:2884 nr. 147/2001[HTML]

Hrd. 2001:2901 nr. 117/2001 (Kaupskylda sveitarstjórnar)[HTML]

Hrd. 2001:2940 nr. 10/2001[HTML]

Hrd. 2001:3025 nr. 3/2001 (Eystrasalt)[HTML]

Hrd. 2001:3203 nr. 119/2001[HTML]

Hrd. 2001:3434 nr. 277/2001 (Alþýðusamband Íslands)[HTML]
Reynt var á hvort uppbygging Alþýðusambandsins væri slík að hún heimilaði málsókn þess vegna hagsmuna félagsmanna undirfélaga sinna.
Hrd. 2001:3470 nr. 87/2001[HTML]

Hrd. 2001:3761 nr. 205/2001[HTML]

Hrd. 2001:4051 nr. 169/2001[HTML]

Hrd. 2001:4319 nr. 195/2001 (Hópuppsagnir)[HTML]

Hrd. 2001:4330 nr. 196/2001 (Kaupfélag Þingeyinga)[HTML]

Hrd. 2001:4341 nr. 197/2001[HTML]

Hrd. 2001:4350 nr. 198/2001[HTML]

Hrd. 2001:4359 nr. 199/2001[HTML]

Hrd. 2001:4368 nr. 214/2001[HTML]

Hrd. 2001:4665 nr. 108/2001 (Innheimta)[HTML]

Hrd. 2002:404 nr. 329/2001[HTML]

Hrd. 2002:599 nr. 272/2001 (SP-Fjármögnun)[HTML]

Hrd. 2002:655 nr. 312/2001 (Tennisæfing)[HTML]

Hrd. 2002:806 nr. 353/2001[HTML]

Hrd. 2002:1006 nr. 243/2001 (Farmbréf - Flutningur á báti - Vextir)[HTML]
Í farmbréfi var tekið fram að bætur bæru enga vexti fram að dómsuppsögu. Hæstiréttur taldi skilmála í farmbréfi standast þrátt fyrir að viðskiptavinurinn bar fyrir ósanngjörn skilmálaákvæði. Hæstiréttur miðaði upphafstíma vaxta við dómsuppsögu í héraði.
Hrd. 2002:1108 nr. 116/2002 (Lyfjaverslun)[HTML]

Hrd. 2002:1212 nr. 306/2001 (Lögmaður og vitni)[HTML]

Hrd. 2002:1372 nr. 394/2001[HTML]

Hrd. 2002:1617 nr. 435/2001[HTML]

Hrd. 2002:1664 nr. 197/2002[HTML]

Hrd. 2002:1708 nr. 293/2001 (Njörvasund 27)[HTML]

Hrd. 2002:1755 nr. 387/2001[HTML]

Hrd. 2002:1981 nr. 448/2001 (Íbúðalánasjóður - Langholtsvegur)[HTML]
Íbúðalaunasjóður krafðist nauðungarsölu á íbúð með áhvílandi láni frá þeim. Hann kaupir svo íbúðina á sömu nauðungarsölu á lægra verði. Fólkið sem bjó í íbúðinni vildi kaupa íbúðina á því verði sem hann keypti hana á.
Hrd. 2002:2376 nr. 3/2002[HTML]

Hrd. 2002:2593 nr. 313/2002[HTML]

Hrd. 2002:2823 nr. 425/2002 (Húsleit)[HTML]

Hrd. 2002:2855 nr. 310/2002[HTML]

Hrd. 2002:2989 nr. 32/2002[HTML]

Hrd. 2002:3265 nr. 239/2002[HTML]

Hrd. 2002:3365 nr. 464/2002 (Kjarasamningar sjómanna)[HTML]

Hrd. 2002:3392 nr. 236/2002 (Guðlaugur Magnússon sf.)[HTML]

Hrd. 2002:3429 nr. 258/2002[HTML]

Hrd. 2002:3447 nr. 262/2002[HTML]

Hrd. 2002:3492 nr. 479/2002[HTML]

Hrd. 2002:3647 nr. 458/2002 (Framsóknarfélag Mýrasýslu)[HTML]

Hrd. 2002:3686 nr. 167/2002 (ASÍ-dómur - Lagasetning á sjómannaverkfall)[HTML]
Í málinu var deilt um lagasetningu á verkföll og verkbönn ýmissa félaga innan Sjómannasambands Íslands og Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, og eru þau félög innan ASÍ. ASÍ stefndi ríkinu og Samtökum atvinnulífsins til að fá úr skorið um lögmæti lagasetningarinnar. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms með vísan til forsendna hans.

Megindeilurnar byggðust á því að með setningu laganna væri vegið að samningsfrelsi þeirra og verkfallsrétti sem nyti verndar 74. gr. stjórnarskrárinnar, sbr. 11. gr. MSE. Þá snerust þær einnig um að lögin hefðu einnig náð yfir aðildarfélög sem höfðu ekki tekið þátt í umræddum aðgerðum. Að auki var vísað til jafnræðisreglu 65. gr. stjórnarskrárinnar þar sem eitt aðildarfélaga Samtaka atvinnulífsins hafði gert kjarasamning við Vélstjórafélag Íslands um mörg atriði nátengd deilumálunum sem gerðardómur skyldi líta til.

Litið var til þess að með sérstakri upptalningu á stéttarfélögum í 74. gr. yrðu gerðar ríkari kröfur til takmarkana á réttindum þeirra. Hins vegar var ákvæðið ekki túlkað með þeim hætti að löggjafanum væri óheimilt að setja lög sem stöðvuðu vinnustöðvanir tímabundið. Við setningu laganna hafði verkfallið þá staðið í sex vikur og taldi löggjafinn að ef ekkert væri gert hefði það neikvæð áhrif á almannahagsmuni. Ekki voru talin efni til þess að hnekkja því mati löggjafans.

Lagasetningin kvað á um að gerðardómur myndi ákvarða kjör allra aðildarfélaganna og jafnframt þeirra sem ekki höfðu tekið þátt í umræddum aðgerðum. Í greinargerð viðurkenndi íslenska ríkið að það hefði ekki verið ætlun laganna að þau næðu jafnframt yfir félög sem hvorki væru í verkfalli né verkbanni við gildistöku laganna. Gerðardómur taldi sig samt knúinn til þess að ákvarða einnig kjör þeirra sökum lagafyrirmælanna og takmarkaðs valdsviðs. Dómur héraðsdóms, með vísan til 1. mgr. 74. gr. stjórnarskrárinnar, taldi að almannaheill hafi ekki krafist svo víðtæks gildissviðs og var því dæmt að umrætt bann laganna næði ekki yfir þau né ákvörðun gerðardómsins.

Dómsorð:
Fallist er á kröfu stefnanda að því leyti, að viðurkennt er að Verkalýðsfélagi Snæfellsbæjar, Verkalýðsfélaginu Stjörnunni í Grundarfirði og Verkalýðsfélagi Stykkishólms sé, þrátt fyrir ákvæði l. gr., 2. gr., og 3. gr. laga nr. 34/2001, heimilt að efna til verkfalls og að ákvörðun gerðardóms samkvæmt sömu lögum ráði ekki kjörum fiskimanna í þessum félögum.
Stefndu, íslenska ríkið og Samtök atvinnulífsins, skulu að öðru leyti vera sýknir af kröfum stefnanda, Alþýðusambands Íslands, í máli þessu.
Málskostnaður fellur niður.
Hrd. 2002:3789 nr. 238/2002 (Framsal handhafaskuldabréfs)[HTML]

Hrd. 2002:4393 nr. 293/2002 (Smáratorg)[HTML][PDF]

Hrd. 2003:16 nr. 553/2002[HTML]

Hrd. 2003:596 nr. 70/2002 (Forkaupsréttur - Dalabyggð - Sælingsdalstunga)[HTML]
Sveitarfélag nýtti sér forkaupsrétt á grundvelli þess að ætlunin var að efla ferðaþjónustu. Kaupandinn taldi að ræða hefði átt við hann um að rækja þetta markmið. Hæstiréttur féllst ekki á mál kaupandans.
Hrd. 2003:761 nr. 403/2002[HTML]

Hrd. 2003:784 nr. 542/2002 (Einkadans)[HTML]

Hrd. 2003:874 nr. 214/2002 (Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf. II)[HTML]
Rör í brunakerfi réð ekki við íslenskt vatn og var dæmdur afsláttur.
Hrd. 2003:1009 nr. 17/2003 (Dalsbyggð)[HTML]

Hrd. 2003:1261 nr. 333/2002 (Valhöll)[HTML]
Fasteignasali lét duga að treysta einhliða yfirlýsingu seljandans um engar skuldir við húsfélag en svo reyndist ekki vera. Þetta var ekki talið uppfylla skilyrðið um faglega þjónustu.
Hrd. 2003:1284 nr. 283/2002 (Rúllustigi í Kringlunni)[HTML]

Hrd. 2003:1532 nr. 426/2002[HTML]

Hrd. 2003:1559 nr. 466/2002[HTML]

Hrd. 2003:1576 nr. 497/2002 (Björgunarsveitarmaður - Fall af þaki)[HTML]
Björgunarsveitarmaður var að festa þakplötur í óveðri. Hann varð fyrir líkamstjóni og krafði húseigandann um bætur á grundvelli reglna um óbeðinn erindisrekstur. Hæstiréttur taldi skilyrðin um óbeðinn erindisrekstur ekki eiga við í málinu.
Hrd. 2003:1589 nr. 117/2003[HTML]

Hrd. 2003:1894 nr. 437/2002[HTML]

Hrd. 2003:2020 nr. 454/2002[HTML]

Hrd. 2003:2127 nr. 514/2002[HTML]

Hrd. 2003:2373 nr. 504/2002 (Tjaldanes 9)[HTML]

Hrd. 2003:2435 nr. 527/2002 (Cafe Margret ehf.)[HTML]

Hrd. 2003:2579 nr. 561/2002 (Þyrill ehf.)[HTML]

Hrd. 2003:2693 nr. 39/2003 (Nunnudómur hinn síðari - Samtök um kvennaathvarf II)[HTML]

Hrd. 2003:2727 nr. 51/2003[HTML]

Hrd. 2003:3104 nr. 564/2002[HTML]

Hrd. 2003:3575 nr. 81/2003[HTML]

Hrd. 2003:3855 nr. 210/2003[HTML]

Hrd. 2003:4048 nr. 183/2003[HTML]

Hrd. 2003:4075 nr. 78/2003[HTML]

Hrd. 2003:4153 nr. 151/2003 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Á grundvelli skyldna í 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar var ekki talið fullnægjandi framkvæmd yfirlýsts markmiðs laga er heimiluðu söfnun ópersónugreinanlegra upplýsinga í gagnagrunn á heilbrigðissviði, að kveða á um ýmiss konar eftirlit með gerð og starfrækslu gagnagrunns opinberra stofnana og nefnda án þess að þær hafi ákveðin og lögmælt viðmið að styðjast í störfum sínum. Þá nægði heldur ekki að fela ráðherra að kveða á um skilmála í rekstrarleyfi né fela öðrum handhöfum opinbers valds að setja eða samþykkja verklagsreglur þess efnis.
Hrd. 2003:4366 nr. 145/2003[HTML]

Hrd. 2003:4430 nr. 319/2003 (Bæklunarlæknar)[HTML]

Hrd. 2003:4694 nr. 249/2003[HTML]

Hrd. 2004:23 nr. 248/2003 (Hekluminjasafn)[HTML]

Hrd. 2004:153 nr. 330/2003 (Ráðning leikhússtjóra)[HTML]

Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Hrd. 2004:446 nr. 239/2003 (Kennari í námsleyfi - Greiðslur úr námsleyfasjóði)[HTML]
Stjórn námsleyfasjóðs var óheimilt að beita nýjum reglum um úthlutun námsleyfa afturvirkt á ákvarðanir sem þegar höfðu verið teknar.
Hrd. 2004:519 nr. 269/2003 (Nýbrauð)[HTML]

Hrd. 2004:791 nr. 301/2003[HTML]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML]

Hrd. 2004:1129 nr. 37/2004[HTML]

Hrd. 2004:1178 nr. 365/2003[HTML]

Hrd. 2004:1282 nr. 64/2004[HTML]

Hrd. 2004:1293 nr. 275/2003 (Niðurlagning stöðu - Prófessor við læknadeild)[HTML]

Hrd. 2004:1647 nr. 409/2003[HTML]

Hrd. 2004:2104 nr. 428/2003[HTML]

Hrd. 2004:2205 nr. 466/2003 (Tryggingarvíxill)[HTML]

Hrd. 2004:2304 nr. 432/2003 (North Atlantic Computers)[HTML]
Samningurinn var ógiltur af mismunandi ástæðum í héraði (svik) og Hæstarétti (brostnar forsendur).
Kaupandi hlutafjár hafði verið útibússtjóri hjá banka.
Hrd. 2004:2578 nr. 27/2004 (Mismunandi flokkar bótaþega samkvæmt almannatryggingalögum)[HTML]

Hrd. 2004:2632 nr. 162/2004[HTML]

Hrd. 2004:3052 nr. 247/2004[HTML]

Hrd. 2004:3059 nr. 248/2004[HTML]

Hrd. 2004:3066 nr. 249/2004[HTML]

Hrd. 2004:3145 nr. 343/2004[HTML]

Hrd. 2004:3312 nr. 87/2004 (Sjálfstæður dómur)[HTML]

Hrd. 2004:3445 nr. 145/2004[HTML]

Hrd. 2004:3521 nr. 97/2004[HTML]

Hrd. 2004:3681 nr. 116/2004[HTML]

Hrd. 2004:3691 nr. 174/2004 (Atlantsskip)[HTML]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2004:4063 nr. 417/2004[HTML]

Hrd. 2004:4070 nr. 412/2004[HTML]

Hrd. 2004:4083 nr. 416/2004 (Elliðahvammur)[HTML]

Hrd. 2004:4764 nr. 209/2004[HTML]

Hrd. 2004:4776 nr. 204/2004 (Flugþjónustan - Hlaðmaður)[HTML]

Hrd. 2004:4903 nr. 285/2004 (York Linings)[HTML]
Einkahlutafélag gerði samning við York um sjá um umsýslu fyrir það félag. Mál var höfðað gegn framkvæmdastjóra einkahlutafélagsins en Hæstiréttur taldi engan bótagrundvöll vera fyrir hendi þar sem samningurinn hafi verið við einkahlutafélagið sjálft en ekki framkvæmdastjóra þess.
Hrd. 2004:5102 nr. 291/2004[HTML]

Hrd. 2005:229 nr. 304/2004[HTML]

Hrd. 2005:297 nr. 24/2005[HTML]

Hrd. 2005:631 nr. 369/2004[HTML]

Hrd. 2005:1086 nr. 378/2004 (Uppsögn á reynslutíma)[HTML]

Hrd. 2005:1096 nr. 389/2004 (Bernhard - Ofgreitt fé)[HTML]
Hæstiréttur taldi að aðili er ofgreiddi ætti ekki rétt á dráttarvöxtum frá því ofgreiðslan átti sér stað.
Hrd. 2005:2049 nr. 448/2004[HTML]

Hrd. 2005:2221 nr. 203/2005 (Brautarholt V)[HTML]

Hrd. 2005:2245 nr. 501/2004[HTML]

Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Hrd. 2005:2861 nr. 277/2005 (Hnoðrahöll ehf.)[HTML]

Hrd. 2005:2900 nr. 320/2005[HTML]

Hrd. 2005:2945 nr. 377/2005[HTML]

Hrd. 2005:3234 nr. 60/2005[HTML]

Hrd. 2005:3255 nr. 61/2005[HTML]

Hrd. 2005:3274 nr. 62/2005[HTML]

Hrd. 2005:3296 nr. 86/2005 (Fiskiskipið Valur)[HTML]

Hrd. 2005:3315 nr. 87/2005 (Valur)[HTML]

Hrd. 2005:3370 nr. 112/2005 (Tollstjóri)[HTML]

Hrd. 2005:3380 nr. 51/2005 (Kostnaður vegna skólagöngu fatlaðs barns)[HTML]

Hrd. 2005:3465 nr. 49/2005 (Brot á kynfrelsi)[HTML]

Hrd. 2005:3480 nr. 402/2005[HTML]

Hrd. 2005:3500 nr. 495/2004[HTML]

Hrd. 2005:3660 nr. 96/2005[HTML]

Hrd. 2005:3920 nr. 149/2005[HTML]

Hrd. 2005:3936 nr. 122/2005 (Landssími Íslands)[HTML]

Hrd. 2005:4111 nr. 139/2005[HTML]

Hrd. 2005:4285 nr. 172/2005[HTML]

Hrd. 2005:4438 nr. 204/2005 (Fegurðarsamkeppni)[HTML]

Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I)[HTML]
Vegagerðin bauð út verk á Evrópska efnahagssvæðinu um gerð Héðinsfjarðarganga. Lægsta boðið var sameiginlegt tilboð íslensks aðila og dansks aðila sem var 3,2% yfir kostnaðaráætlun. Fyrir tilkynningu úrslita útboðsins samþykkti ríkisstjórn Íslands að fresta verkinu um þrjú ár og nýtt útboð færi fram miðað við það. Í kjölfarið tilkynnti Vegagerðin öllum bjóðendum að öllum tilboðum hefði verið hafnað á grundvelli þensluástands í þjóðfélaginu og að stofnunin fengi ekki nægt fjármagn fyrir þessar framkvæmdir.

Aðilarnir er áttu lægsta boðið kærðu ákvörðunina til kærunefndar útboðsmála og taldi nefndin að ákvörðunin hefði verið ólögmæt og að hún væri skaðabótaskyld, þó án afstöðu til efndabóta. Þeir höfðuðu svo viðurkenningarmál fyrir dómstólum um skaðabætur. Hæstiréttur taldi að þó lagaheimild væri sannarlega til staðar um að hafna öllum tilboðum væri þó ekki hægt að beita þeirri heimild án þess að fyrir lægju bæði málefnalegar og rökstuddar ástæður. Hann taldi engar málefnalegar ástæður liggja fyrir þeirri ákvörðun. Nefndi hann þar að auki að á Vegagerðinni hefði legið sönnunarbyrðin um að ekki hefði verið samið við lægstbjóðendur en hún axlaði ekki þá sönnunarbyrði. Þar sem lægstbjóðendur hefðu boðið sem næmi hærri fjárhæð en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á var talið að þeir hefðu sýnt fram á að þeir hefðu orðið fyrir tjóni. Var því viðurkennd bótaskylda íslenska ríkisins gagnvart lægstbjóðendum.
Hrd. 2005:4560 nr. 132/2005 (Grafík)[HTML]
Uppsögn verkkaupa á verktaka talin óheimil. Hinn fyrrnefndi var álitinn eiga rétt á efndabótum.
Hrd. 2005:4634 nr. 245/2005[HTML]

Hrd. 2005:4767 nr. 253/2005 (Iceland Seafood International)[HTML]

Hrd. 2005:5013 nr. 268/2005[HTML]

Hrd. 2005:5118 nr. 289/2005 (Ísland DMC - Ferðaskrifstofa Akureyrar)[HTML]

Hrd. 2006:29 nr. 545/2005[HTML]

Hrd. 2006:167 nr. 326/2005 (Byggingaleyfi - Sunnuhvoll I)[HTML]

Hrd. 2006:192 nr. 388/2005 (Vatnsréttindi Króks)[HTML]
Jörð var seld án þess að getið hefði verið um aðskilnað vatnsréttinda frá henni en það hafði átt sér stað árið 1918 (um 74 árum áður). Talið var að kaupandinn hefði verið grandlaus, þó þekkt höfðu verið mörg tilvik í því nágrenni að algengt hefði verið að skilja slík réttindi frá.
Hrd. 2006:260 nr. 336/2005[HTML]

Hrd. 2006:269 nr. 349/2005[HTML]

Hrd. 2006:465 nr. 337/2005[HTML]

Hrd. 2006:696 nr. 79/2006[HTML]

Hrd. 2006:1112 nr. 417/2005[HTML]

Hrd. 2006:1249 nr. 427/2005[HTML]

Hrd. 2006:1296 nr. 406/2005[HTML]

Hrd. 2006:1354 nr. 433/2005[HTML]

Hrd. 2006:1589 nr. 403/2005[HTML]

Hrd. 2006:1618 nr. 159/2006[HTML]

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML]

Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML]

Hrd. 2006:2502 nr. 494/2005[HTML]

Hrd. 2006:2661 nr. 232/2006[HTML]

Hrd. 2006:2745 nr. 549/2005[HTML]

Hrd. 2006:3745 nr. 553/2005[HTML]

Hrd. 2006:3888 nr. 70/2006[HTML]

Hrd. 2006:4013 nr. 60/2006[HTML]

Hrd. 2006:4183 nr. 128/2006[HTML]

Hrd. 2006:4289 nr. 54/2006 (Eyrarvegur 34 - Landsafl hf.)[HTML]
Fasteignasala gerði GG, fyrir hönd eigenda lóðarinnar E, kauptilboð í lóð GG. Síðar gerði GG gagntilboð fyrir sína hönd og annarra eigenda lóðarinnar og var það samþykkt. Hins vegar neitaði GG síðan að veita samþykki gagntilboðsins móttöku. Eigendur lóðarinnar stofnuðu síðan einkahlutafélag og afsöluðu lóð sinni til þess. Fyrir dómi var síðan krafist þess að viðurkennt yrði að með samþykkt gagntilboðsins hafi komist á bindandi kaupsamningur.

Hæstiréttur taldi að þar sem umboð hinna lóðareigendanna sem GG sagðist hafa þegar hann gerði gagntilboðið voru ekki skrifleg, uppfyllti það ekki skilyrði laga til þess að það gæti orðið bindandi þar sem það gæti ekki orðið skuldbindandi fyrir sameigendur hans. Umboðsmaðurinn var ekki sérfróður aðili og var því ekki talinn hafa mátt vita af þánýlegri lagabreytingu um að hin nauðsynlegu umboð yrðu að vera skrifleg. Kröfu um skaðabætur var synjað þar sem fulltrúum Landsafls hefði átt að gera sér ljóst að umboð GG hefði ekki verið fullnægjandi.
Hrd. 2006:4370 nr. 537/2006[HTML]

Hrd. 2006:4993 nr. 212/2006[HTML]

Hrd. 2006:5035 nr. 213/2006[HTML]

Hrd. 2006:5076 nr. 214/2006[HTML]

Hrd. 2006:5244 nr. 145/2006 (Bjartur í Vík ehf.)[HTML]

Hrd. 2006:5276 nr. 245/2006[HTML]

Hrd. 2006:5356 nr. 267/2006 (Impregilo SpA)[HTML]

Hrd. 2006:5504 nr. 323/2006[HTML]

Hrd. 2006:5566 nr. 250/2006 (Umboð fyrir húsfélag)[HTML]
Gjaldkeri tók í nafni húsfélagsins lán vegna viðgerða. Ágreiningur var um hvort gjaldkerinn hefði haft umboð til að skuldsetja húsfélagið eða farið út fyrir umboðið. Hann var ekki talinn bera bótaskyldu gagnvart viðsemjandanum á grundvelli þess að hafa farið út fyrir umboðið.
Hrd. 2006:5575 nr. 180/2006 (Þverfell)[HTML]

Hrd. 2006:5607 nr. 312/2006 (Roðasalir - Aðfararveð - Samningsveð)[HTML]
Nauðungarsala gerð á helming tiltekinnar fasteignar. G krafðist viðurkenningar á að ganga inn í veðréttinn á þeim helmingi og féllst Hæstiréttur á það.
Hrd. nr. 2/2007 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML]

Hrd. nr. 449/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 64/2007 dags. 7. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 485/2006 dags. 22. mars 2007 (Slys í Suðurveri)[HTML]
Vinnuveitandinn útvegaði vörurnar og fór tjónþolinn, sem var starfsmaður hans, á milli verslana til að dreifa þeim. Vinnuveitandi tjónþola var sýknaður af kröfu tjónþola sökum þess að hann hafði ekkert um að segja um verslunarhúsnæðið í þeirri verslun þar sem tjónið átti sér stað.
Hrd. nr. 466/2006 dags. 22. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 552/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 588/2006 dags. 10. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 24/2007 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 598/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 656/2006 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 271/2007 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 623/2006 dags. 18. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 414/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 32/2007 dags. 13. september 2007 (Landsbanki Íslands hf. - Launaútreikningur)[HTML]
Mistök leiddu til of hárrar launagreiðslu og þremur árum síðar var krafist endurgreiðslu fyrir því ofgreidda. Hæstiréttur vísaði til þess að meginregla gilti um rétt skuldara til slíkrar endurkröfu sem á væru undantekningar. Í því sambandi nefndi hann að launagreiðandanum hefði átt að vera mistökin ljós, þar sem hann var banki, og var endurkröfunni því synjað.
Hrd. nr. 41/2007 dags. 13. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 78/2007 dags. 4. október 2007 (Greiðslumark)[HTML]

Hrd. nr. 491/2006 dags. 11. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 659/2006 dags. 18. október 2007 (Hellisvellir)[HTML]

Hrd. nr. 67/2007 dags. 25. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 489/2006 dags. 15. nóvember 2007 (Þorragata 5, 7 og 9)[HTML]

Hrd. nr. 118/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 212/2007 dags. 20. desember 2007 (V&Þ - Tíföld frestun)[HTML]

Hrd. nr. 656/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 655/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 194/2007 dags. 17. janúar 2008 (Stóri-Skógur)[HTML]

Hrd. nr. 262/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 246/2007 dags. 31. janúar 2008 (Glitnir - Þönglabakki)[HTML]

Hrd. nr. 142/2007 dags. 7. febrúar 2008 (Olíusamráð - Reykjavíkurborg)[HTML]

Hrd. nr. 230/2007 dags. 14. febrúar 2008 (Kross - Ný-fiskur)[HTML]
Krafist var andvirði fisks sem var landað á tilteknu tímabili. Kross fór í málið gegn loforðsgjafanum (Ný-fiski). Hæstiréttur taldi að samningurinn bæri með sér að Kross hefði átt sjálfstæðan rétt til efnda þótt því fyrirtæki hefði ekki verið tilkynnt um tilvist samningsins.
Hrd. nr. 90/2008 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 221/2007 dags. 13. mars 2008 (Höfundaréttur)[HTML]
Í útgáfu ævisögu Halldórs Laxness voru fjölmargar tilvitnanir sem taldar voru brjóta gegn höfundarétti. Hæstiréttur taldi að málshöfðunarfrestur til að hafa uppi refsikröfu í einkamáli hefði verið liðinn og var þeim kröfulið vísað sjálfkrafa frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 318/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 146/2008 dags. 11. apríl 2008 (SMÁÍS - 365 miðlar ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 366/2007 dags. 23. apríl 2008 (Portus - Tónlistarhúsið Harpan)[HTML]
Tveir aðilar sem höfðu ekki verið valdir til að fá sérleyfi til byggingar, eign og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpuna, kröfðust afrits af samkomulags sem Austurhöfn-TR ehf., fyrirtæki stofnað af íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg, gerði við Portus ehf. Þeirri beiðni var synjað af hálfu Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar og var henni skotið til úrskurðarnefndar upplýsingamála sem féllst svo á beiðnina.

Hæstiréttur hafnaði málsástæðu um að samningurinn félli utan við gildissvið upplýsingalaga og vísaði þar á meðal að í þeim lögum hefði ekki verið neinn áskilnaður um ákvörðun er varðaði rétt eða skyldu manna. Þá var einnig getið þess í dómnum að Ríkiskaup sáu um þau innkaup sem voru aðdragandi samningins auk þess að hann var undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Ljóst var að Ríkiskaup og Reykjavíkurborg höfðu haft samninginn undir höndum vegna verkefna þeirra á sviði stjórnsýslu.
Hrd. nr. 429/2007 dags. 23. apríl 2008 (Cadillac Escalade)[HTML]

Hrd. nr. 195/2008 dags. 29. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 426/2007 dags. 8. maí 2008 (Hringrás)[HTML]

Hrd. nr. 194/2008 dags. 8. maí 2008 (Istorrent I)[HTML]

Hrd. nr. 506/2007 dags. 5. júní 2008 (Gámaleiga)[HTML]

Hrd. nr. 591/2007 dags. 25. september 2008 (Hraði - Slitnir hjólbarðar - Stilla útvarp)[HTML]
Ökumaður var að skipta um rás í útvarpinu og var að keyra yfir hámarkshraða. Það var ekki talið vera stórfellt gáleysi en taldist þó vera einfalt gáleysi. Ekki var talið sannað að slit hjólbarðanna ein og sér hefðu valdið slysinu.
Hrd. nr. 484/2007 dags. 25. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 73/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 69/2008 dags. 23. október 2008 (Aðild - Kaupsamningur feðga)[HTML]
Maður í óskiptu búi seldi syni sínum jörð úr búinu. Eftir andlát mannsins vildi dóttir hans ógilda samninginn á grundvelli óheiðarleika.

Hæstiréttur taldi að hún gæti ekki átt lögvarða hagsmuni enda var dánarbúið enn í skiptum og hún því ekki fengið neina kröfu.
Hrd. nr. 509/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 645/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 101/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 233/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 147/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 133/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 132/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 321/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 2/2009 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 15/2009 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 202/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Rektor)[HTML]

Hrd. nr. 296/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 465/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 392/2008 dags. 5. mars 2009 (Sala veiðiheimilda - Þórsberg ehf. gegn Skarfakletti)[HTML]
Kvóta og skipasalan gerði skriflegt tilboð til Þórsbergs um sölu tiltekinna veiðiheimilda. Þórsbergi var stefnt til að greiða. Talið var að um hefði verið að ræða umsýsluviðskipti og vísað í óskráðar reglur fjármunaréttar.
Hrd. nr. 328/2008 dags. 5. mars 2009 (Ábyrgð blaðamanna)[HTML]

Hrd. nr. 503/2008 dags. 2. apríl 2009 (Euro Trade GmbH)[HTML]

Hrd. nr. 444/2008 dags. 7. apríl 2009 (Sumarhús af sameiginlegri lóð - Miðengi - Sunnuhvoll II)[HTML]

Hrd. nr. 533/2008 dags. 7. apríl 2009 (Síðumúli)[HTML]

Hrd. nr. 475/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 495/2008 dags. 6. maí 2009 (Neðristígur 11)[HTML]

Hrd. nr. 437/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 210/2009 dags. 27. maí 2009 (Heiðmörk)[HTML]
Skógræktarfélagið fer í mál við Kópavogsbæ þar sem Reykjavíkurborg ætti landið.
Dómurinn er til marks um að tré sem er fast við landareignina er hluti af fasteigninni en þegar það hefur verið tekið upp er það lausafé.
Hæstiréttur taldi að Kópavogsbær bæri skaðabótaábyrgð.
Hrd. nr. 266/2009 dags. 2. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 667/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 415/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 45/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 21/2009 dags. 24. september 2009 (Byko)[HTML]
Hæstiréttur áréttaði að hvorki gagnaðilinn né dómarinn hafði hvatt aðilann til skýrslugjafar og því ekki nægar forsendur til þess að túlka skort á skýrslugjöf hans honum í óhag.
Hrd. nr. 25/2009 dags. 15. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 22/2009 dags. 22. október 2009 (Vegalagning í Nesjum í Hornafirði - Hornafjarðarfljót)[HTML]

Hrd. nr. 117/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 107/2009 dags. 12. nóvember 2009 (Troja trésmiðja - Matsgerð um ökuhraða)[HTML]
Einhliða skýrslu var aflað um atriði án þess að gagnaðili fékk færi á að koma að eigin hagsmunum og sjónarmiðum. Var hún af þeim ástæðum ekki talin hafa þýðingu í málinu.
Hrd. nr. 638/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 600/2009 dags. 25. nóvember 2009 (Skjöl á erlendu tungumáli)[HTML]
Héraðsdómur vísaði frá máli 27 erlendra banka gegn Seðlabanka Íslands, og var ein af mörgum frávísunarástæðum sú að stefnendur málsins hafi lagt fram átján skjöl á erlendum tungumálum án þýðinga á íslensku. Hæstiréttur staðfesti hinn kærða úrskurð héraðsdóms af þessari og fleirum ástæðum, og staðhæfði þar að auki að framlagning skjala á íslensku væri meginreglan en að þýða þurfi þá hluta sem byggt væri á eða sérstaklega vísað til í málinu nema dómarinn telji sér fært að þýða það.
Hrd. nr. 132/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 195/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 704/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 769/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 222/2009 dags. 28. janúar 2010 (Ósamþykktur fyrirvari við greiðslu til Arion banka)[HTML]
Stefnandi setti fyrirvara í uppgjör við greiðslu veðkröfu um endurheimta hluta hennar. Hæstiréttur taldi að eðli fyrirvarans væri slíkur að í honum fólst nýtt tilboð. Þar sem stefndi hafði ekki samþykkt tilboðið væri hann ekki bundinn af því.
Hrd. nr. 143/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 278/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 279/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 214/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Istorrent II)[HTML]
Reyndi á því hvort milligönguaðilinn bæri ábyrgð á efninu. Eingöngu væri verið að útvega fjarskiptanet. Talið að þetta ætti ekki við þar sem þjónustan væri gagngert í ólöglegum tilgangi.
Hrd. nr. 321/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 104/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 334/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Landspilda nr. 381 á Vatnsenda)[HTML]

Hrd. nr. 142/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 369/2009 dags. 4. mars 2010 (Logasalir)[HTML]

Hrd. nr. 411/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 315/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 456/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 129/2010 dags. 19. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 455/2009 dags. 30. mars 2010 (Ábyrgð við skuldskeytingu)[HTML]

Hrd. nr. 709/2009 dags. 6. maí 2010 (Ártúnsbrekka)[HTML]

Hrd. nr. 399/2009 dags. 6. maí 2010 (Skuggahverfi)[HTML]

Hrd. nr. 245/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 230/2010 dags. 11. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 471/2009 dags. 27. maí 2010 (Innheimtufyrirtæki)[HTML]

Hrd. nr. 327/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 29/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 684/2009 dags. 14. október 2010 (Þjóðhátíðarlundur)[HTML]

Hrd. nr. 504/2008 dags. 18. október 2010 (Víkurver)[HTML]

Hrd. nr. 708/2009 dags. 4. nóvember 2010 (Óttarsstaðir - Straumsbúið o.fl.)[HTML]
Ætlað tjón vegna umhverfismengunar. Tjónþoli taldi að hann ætti rétt á bótum þar sem hann mætti ekki nota landið til að reisa íbúðarhús.
Hrd. nr. 151/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Lóðaskil í Reykjavíkurborg - Hádegismóar)[HTML]
Hugar ehf. hafði fengið úthlutað lóð til atvinnustarfsemi frá Reykjavíkurborg og átti þess í stað að greiða gatnagerðargjald og kaupverð byggingarréttarins. Fyrirtækið krafðist í kjölfar efnahagshrunsins 2008 að skila lóðinni gegn endurgreiðslu en þá hafði Reykjavíkurborg breytt stjórnsýsluframkvæmd sinni og byrjað að neita að taka aftur við lóðum í ljósi skipulagsmarkmiða og að ólíklegt væri að sóst yrði um úthlutun á þeim lóðum sem yrði skilað.

Dómurinn er til marks um þá meginreglu að óheimilt væri að breyta langvarandi og kunnri stjórnsýsluframkvæmd með íþyngjandi hætti gagnvart almenningi einvörðungu á þeim grundvelli að málefnalegar ástæður liggi þar fyrir, heldur verði að taka formlega ákvörðun þar að lútandi þannig að aðilar sem eigi hagsmuna að niðurstöðunni geti gætt hagsmuna sinna.

Þrátt fyrir þetta synjaði Hæstiréttur málsástæðu fyrirtækisins um að venja hefði myndast um endurgreiðslu gjaldanna af hálfu Reykjavíkurborgar vegna skila á atvinnuhúsalóðum þar sem ekki hefði verið nóg að benda á fáein tilvik því til stuðnings.
Hrd. nr. 768/2009 dags. 11. nóvember 2010 (Almenningsskógar Álftaneshrepps)[HTML]

Hrd. nr. 600/2010 dags. 16. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 426/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 770/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 726/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 736/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 731/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 742/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 738/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 732/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 730/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 741/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 727/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 729/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 739/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 743/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 735/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 737/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 734/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 728/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 733/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 740/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 637/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 137/2010 dags. 2. desember 2010 (Hesthús)[HTML]

Hrd. nr. 79/2010 dags. 9. desember 2010 (Biðskýlið Njarðvík - Skaðsemisábyrgð og EES tilskipun - Sælgætisúði)[HTML]
Framleiðendur og dreifingaraðilar voru álitnir bótaskyldir gagnvart stúlku sem lenti í tjóni vegna sælgætisúða.
Hrd. nr. 653/2010 dags. 14. desember 2010 (Sparisjóður Mýrarsýslu II)[HTML]

Hrd. nr. 646/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 650/2010 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 165/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 672/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 673/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 376/2010 dags. 27. janúar 2011 (Aflahlutdeild)[HTML]

Hrd. nr. 439/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 82/2011 dags. 7. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 114/2011 dags. 21. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 333/2010 dags. 24. mars 2011 (Asbest)[HTML]

Hrd. nr. 406/2010 dags. 24. mars 2011 (Leiga á landspildu - Akrar í Borgarbyggð - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 498/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 552/2010 dags. 31. mars 2011 (Eddufell)[HTML]

Hrd. nr. 560/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 154/2011 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 508/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 191/2011 dags. 17. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 192/2011 dags. 17. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 526/2010 dags. 26. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 329/2011 dags. 7. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 458/2010 dags. 16. júní 2011 (Sjálfseignarstofnun)[HTML]

Hrd. nr. 328/2011 dags. 20. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 370/2011 dags. 29. júlí 2011[HTML]

Hrd. nr. 463/2011 dags. 3. ágúst 2011[HTML]

Hrd. nr. 454/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 720/2010 dags. 20. október 2011 (Skuld vegna húsbyggingar)[HTML]
M og K ætluðu að byggja hús.
K sagði að þau hefðu keypt lóðina og þau hafi ætlað að byggja hús. Einnig að þau hefðu ákveðið að K yrði skráður þinglýstur eigandi en M yrði einn skráður lántaki.
M sagðist hafa fengið lánið og samið við verktakann.
Verktakinn var byrjaður að byggja þegar efnahagshrunið 2008 varð og í kjölfarið varð M gjaldþrota.
Verktakinn vildi láta líta út fyrir að hann hefði samið við þau bæði. Hann hafði gefið út reikning sem var greiddur af bankareikningi K.
Niðurstaðan var sú að verktakinn hefði samið við M og eingöngu við hann. Ekki hafði talist sannað að K bæri ábyrgð á skuldbindingunni gagnvart verktakanum.
Hrd. nr. 453/2009 dags. 3. nóvember 2011 (Veiðifélag Miðfirðinga - Veiðiréttur í Ytri Rangá - Kotvöllur)[HTML]
Skógræktarfélag Rangæinga krafðist viðurkenningar á veiðirétti sínum í Eystri-Rangá og Fiská á grundvelli jarðarinnar Kotvöllur sem lá þó ekki að þeim, byggt á að...:
  1. Félaginu hafði verið ákvörðuð hlutdeild í arðskrá Veiðifélags Eystri-Rangár árið 1999.
  2. Umráðamenn Kotvallar hafi um áratugabil átt aðild að því veiðifélagi og forvera þess.
  3. Kotvöllur hafi átt land að Eystri-Rangá fram til landskipta er fóru fram árið 1963, auk hlutdeildar landsins í sameiginlegu landi Vallartorfu ásamt meðfylgjandi hlunnindum þeirra, sem aldrei hafi verið skipt.
  4. Veiðirétturinn hafi unnist fyrir hefð.

Hæstiréttur taldi ósannað í málinu að Kotvellir hafi fram til landskiptanna tilheyrt óskiptu landi er lægi að þessum ám, og bæri skógræktarfélagið þá sönnunarbyrði sem það axlaði svo ekki. Væri því ekki hægt að líta svo á að réttlætt væri undantekning frá meginreglunni um að veiðiréttur væri eingöngu á hendi þeirra sem ættu land að vatni.

Hrd. nr. 693/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 669/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 55/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 165/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 65/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 470/2010 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 119/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]
Glitnir kynnti viðskiptin og nefndi að fólk myndi ekki tapa meiru en tiltekinni upphæð. Litið á að kaupandinn hafi ekki vitað mikið um málefnið.
Hrd. nr. 179/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Meðferð bankaláns)[HTML]

Hrd. nr. 266/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 129/2011 dags. 1. desember 2011 (Atorka)[HTML]

Hrd. nr. 76/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 221/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 262/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 224/2011 dags. 15. desember 2011 (Lögmannsþóknun)[HTML]
Samningur var talinn hafa sterkust tengsl við Kanada. Kanadískt félag stefndi málinu á Íslandi.

Hafnað var dráttarvaxtakröfu á þeim grundvelli að ef samningurinn færi eftir kanadískum lögum, þá væri ekki hægt að beita ákvæðum íslensku vaxtalaganna um dráttarvexti og ekki var upplýst í málinu hvernig því væri háttað í Kanada.
Hrd. nr. 383/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 700/2011 dags. 12. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 690/2011 dags. 17. janúar 2012 (Gamli Grettir)[HTML]

Hrd. nr. 678/2011 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 270/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 271/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 269/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 408/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 76/2012 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 461/2011 dags. 1. mars 2012 (Þorbjörn hf. gegn Byr sparisjóði)[HTML]
Þorbjörn hefði ekki getað afturkallað munnlegt loforð um greiðslu á víxli. Ekki var til staðar rýmri afturköllunarfrestur.
Hrd. nr. 495/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 482/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 481/2011 dags. 1. mars 2012 (Ágreiningur um lögmannsþóknun)[HTML]

Hrd. nr. 70/2012 dags. 5. mars 2012 (Arfur til kirkjunnar)[HTML]
M gerði erfðaskrá K til hagsbóta. Hún hafði hjálpað honum lengi gegnum árin.

Þegar hann var kominn á elliheimili missti hann systur sína og vildi svo gera nýja erfðaskrá. Samband M við K hafði dofnað. Talið var að M hefði átt frumkvæði að framkvæmd breytinga á fyrri erfðaskránni, sem varð svo hin seinni.

Lögmaður gerir erfðaskrána og vottorðið. Auk þess vottar fulltrúi sýslumanns. Hann deyr svo stuttu síðar. Gallar voru á vottorði seinni erfðaskrárinnar að því leyti að orðalagið um vottun um andlegt hæfi var klúðurslegt.

Í seinni erfðaskránni var kirkja arfleidd að eignum og hún auðkennd með kennitölu. Engar kirkjur hafa kennitölur, heldur kirkjusóknir. Kirkjusóknin fór í málið við eldri bréferfingja. Í erfðaskránni stóð kirkja en ekki kirkjusókn.

Hæstiréttur taldi að M hefði verið hæfur til að gera hina nýju erfðaskrá, þrátt fyrir kröfu K um að hann hefði ekki verið það. Í niðurstöðunni var það rökstutt að kirkjan væri eign kirkjusóknarinnar og hún bæri ábyrgð á kirkjunni, og fékk því arfinn.
Hrd. nr. 507/2011 dags. 15. mars 2012 (Orkuveitan)[HTML]

Hrd. nr. 516/2011 dags. 22. mars 2012 (Innlausn flugskýlis á Ólafsfirði)[HTML]

Hrd. nr. 307/2011 dags. 29. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 501/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 590/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 527/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 156/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 546/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 536/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 591/2011 dags. 31. maí 2012 (Ærumeiðingar í DV)[HTML]
Ný lög um fjölmiðla tóku við af eldri lögum um prentrétt, er færðu refsi- og fébótaábyrgð á efni rita frá höfundi þess, hafi hann verið nafngreindur, yfir á nafngreinda viðmælendur séu ummælin höfð rétt eftir þeim og með samþykki þeirra. Í máli þessu höfðu verið birt ummæli eftir nafngreindan einstakling eftir gildistöku laganna, en viðtalið hafði verið tekið fyrir gildistökuna. 2. mgr. 2. gr. almennra hegningarlaga kveður á um að við tilvik eins og þessi falli einnig niður aðrar afleiðingar sem refsinæmi hans samkvæmt eldri lögum leiddi af sér.

Hæstiréttur skýrði ákvæðið á þá leið að þar væri verið að vísa til önnur viðurlög en refsingu, en hins vegar raskaði það ekki bótarétti sem hafði þegar stofnast. Þrátt fyrir að ómerking ummæla á grundvelli almennra hegningarlaga teldist til refsikenndra viðurlaga væri hún í eðli sínu staðfesting á því að óviðurkvæmileg ummæli skyldu verða að engu hafandi. Af þessari ástæðu voru þau ekki jöfnuð við íþyngjandi viðurlaga í þessu samhengi. Ummælin voru því dæmd ómerk en miskabæturnar lækkaðar.
Hrd. nr. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 568/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 671/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 655/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 46/2012 dags. 19. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 505/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 502/2012 dags. 17. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 67/2012 dags. 20. september 2012 (Frávísun)[HTML]
K höfðaði mál með kröfu um opinber skipti en gerði það eins og um væri einkamál að ræða.

K vildi meina að þau hefðu ruglað saman reitum sínum það mikið að skráningin hafi verið röng þar sem hún sé raunverulegur eigandi tiltekinnar eignar. Hún vildi fá úr því skorið að hún ætti eignina.
Hæstiréttur synjaði að taka afstöðu til þeirrar kröfu.
Hrd. nr. 667/2011 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 485/2012 dags. 21. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 75/2012 dags. 27. september 2012 (Sala verslunar)[HTML]

Hrd. nr. 702/2011 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 552/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 131/2012 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 703/2011 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 636/2012 dags. 15. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 406/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 6/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 96/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 624/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 181/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 658/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 158/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 677/2012 dags. 30. nóvember 2012 (Skuldabréf)[HTML]

Hrd. nr. 237/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 725/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 169/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 351/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 274/2012 dags. 24. janúar 2013 (Vindasúlur)[HTML]

Hrd. nr. 761/2012 dags. 29. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 420/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 421/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 426/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 346/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 162/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 344/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 387/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 12/2013 dags. 1. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 458/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Akraneshöfn)[HTML]
Netagerðarmaður hefði átt að taka við nótunni beint úr krana en gerði það ekki. Hins vegar var venja um að leggja netið beint á bryggjuna og greiða svo úr því.

Vinnueftirlitið gerði engar athugasemdir en Hæstiréttur taldi aðstæðurnar á bryggjunni vera nógu erfiðar að fallist var á bótaábyrgð. Vinnuveitandinn var svo talinn bera hana.
Hrd. nr. 457/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 409/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 23/2013 dags. 15. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 525/2012 dags. 21. febrúar 2013 (Pressan)[HTML]

Hrd. nr. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss)[HTML]
Framkvæmdir við viðbyggingu sumarhúss. Skírskotað til stórfelldrar slysahættu.

Málið var höfðað gegn:
P, byggingarstjóra framkvæmda og skráðum húsasmíðameistara,
R, smið ráðnum í framkvæmdirnar á grundvelli verksamnings við sumarhúsaeigandann,
S, eiganda sumarhússins, og
V ehf., sem vátryggjanda ábyrgðartrygginga P og S

Tjónþoli var sonur eiganda sumarhúss og aðstoðaði föður sinn við byggingu viðbyggingar meðfram ýmsum öðrum. Búið var að steypa kjallaraveggi og grunnplötuna en upp úr henni stóðu járnteinar. Hurð var við rýmið. Um kvöldið fengu nokkrir sér í tá og fóru að sofa. Maðurinn í svefngalsa fer samt sem áður um hurðina og dettur þannig að teinarnir fóru í gegnum búk hans, og hlaut því líkamstjón.

Fallist var á bótaábyrgð allra sem málið var höfðað gegn. Auk þess var talið að R hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni á staðnum. P var ekki geta talinn geta komist framhjá lögbundinni ábyrgð húsasmíðameistara með því að fela R tiltekið verk.

Síðar höfðaði tjónþolinn mál gagnvart vátryggingafélagi sínu um greiðslur úr frítímaslysatryggingu sinni, er varð Hrd. nr. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar).
Hrd. nr. 97/2013 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 66/2013 dags. 4. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 599/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 588/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 533/2012 dags. 14. mars 2013 (MP banki hf.)[HTML]
Kona setti með handveðsetningu til MP banka sem tryggingu og einnig tiltekinn reikning í hennar eigu hjá Kaupþingi. Innstæða hafði verið flutt af þessum reikningi til MP banka. Hún krafði bankann um féð þar sem hún taldi bankann hafa ráðstafað fénu án leyfis. Hæstiréttur taldi að handveðsetningin hefði ekki fallið niður vegna þessa.
Hrd. nr. 605/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 196/2013 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 180/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 680/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 744/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 245/2013 dags. 23. apríl 2013 (Askar Capital hf.)[HTML]
Veðsetningin var talin ógild. Stjórnarmaður lánaði félaginu fé og tók veð í félaginu. Það var ekki borið undir stjórnina. Bæði mikilsháttar ráðstöfun og varðaði stjórnarmann.
Hrd. nr. 711/2012 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 695/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 268/2013 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 701/2012 dags. 3. maí 2013 (Vatnsendi 6)[HTML]
Greint var á um staðsetningu beins eignarréttar að jörðinni Vatnsenda, þ.e. hvort hann hefði í raun færst frá dánarbúi SKLH til MSH eða hvort hann væri enn í dánarbúinu. Hæstiréttur taldi að um hið síðarnefnda væri að ræða.
Hrd. nr. 211/2013 dags. 6. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 769/2012 dags. 8. maí 2013 (Norðurmjólk - Plasteyri)[HTML]
Auðhumla var sýknuð af kröfum Plasteyris þar sem ekki var litið svo á að ekki væri kominn eiginlegur samningur.
Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 750/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 758/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 331/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 347/2013 dags. 5. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 346/2013 dags. 10. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 61/2013 dags. 13. júní 2013 (Bótaréttur og búsetuskilyrði)[HTML]

Hrd. nr. 90/2013 dags. 19. júní 2013 (Ljósastandur)[HTML]

Hrd. nr. 444/2013 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 428/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 426/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 520/2013 dags. 2. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 138/2013 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 490/2013 dags. 23. september 2013 (Endurfjármögnunarsamningur Giftar)[HTML]
Loforðsgjafinn var Kaupþing og móttakandi Gift, og þriðji aðilinn SPRON verðbréf ehf. Kaupþing hafði tekið að sér að greiða skuldir Giftar til tiltekins þriðja aðila. Deilt var um hvort SPRON ætti beinan rétt til efnda á þeim samningi. Svo var ekki að mati Hæstaréttar.
Hrd. nr. 240/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 178/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 620/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 191/2012 dags. 17. október 2013 (Frávísun norsks ríkisborgara)[HTML]

Hrd. nr. 236/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 249/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 372/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 200/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Viðskiptablaðið)[HTML]

Hrd. nr. 302/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Vinnulyftur ehf. - KPMG)[HTML]
KPMG var með milligöngu um sölu á fyrirtæki en gætti ekki nægilega vel að hagsmunum seljandans. Sérfræðingur frá KPMG var látinn bera ⅔ hluta bótaskyldunnar á grundvelli sérfræðiábyrgðar en viðskiptavinurinn restina sökum skorts á varkárni.
Hrd. nr. 348/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Yfirdráttarlán)[HTML]
Skuldarar greiddu miðað við gengisbindingu sem stóðst svo ekki.
Hrd. nr. 367/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Aztiq Pharma)[HTML]

Hrd. nr. 246/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 458/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 467/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 575/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 191/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 413/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 412/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 570/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 545/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 584/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 592/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 608/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.
Hrd. nr. 576/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 117/2014 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 676/2013 dags. 13. mars 2014 (Fossatún)[HTML]
Heimild veiðifélags Grímsár í Borgarfirði til að nota hús til leigu fyrir ferðamenn á veturna. Í 2 km fjarlægð frá veiðihúsinu var fólk að reka gististöðuna Fossatún og hafði það fólk aðild að veiðifélaginu og voru ósátt við þessa ráðstöfun. Hæstiréttur fjallaði um heimildir félagsins til þessa og nefndi að þar sem lögum um lax- og silungsveiði sleppti ætti að beita ólögfestu reglunum og einnig lögum um fjöleignarhús.
Hrd. nr. 157/2014 dags. 13. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 678/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 546/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 181/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 182/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 212/2014 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 217/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 662/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 672/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 286/2014 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 308/2014 dags. 6. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 353/2014 dags. 16. júní 2014 (Wow air)[HTML]

Hrd. nr. 36/2014 dags. 18. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 527/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 518/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 400/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 432/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 561/2014 dags. 4. september 2014 (Hljómalindarreitur)[HTML]

Hrd. nr. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 367/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 56/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 557/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 778/2013 dags. 25. september 2014 (Héðinsfjarðargöng II)[HTML]

Hrd. nr. 92/2013 dags. 2. október 2014 (Atli Gunnarsson)[HTML]
Synjað var skaðabótakröfu vegna ætlaðra mistaka við lagasetningu þar sem ekki var talið að meint mistök hafi verið nógu bersýnileg og alvarleg til að dæma bætur.
Hrd. nr. 79/2014 dags. 2. október 2014 (Intrum - Hampiðjan hf.)[HTML]
Starfsmaður innheimtufyrirtækis vanrækti að innheimta kröfu þannig að hún fyrndist.
Hrd. nr. 154/2014 dags. 2. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 124/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 111/2014 dags. 9. október 2014 (Vífilfell)[HTML]
Deilt var um hvort kolsýrðir drykkir teldust til vatnsdrykkja og taldi Vífillfell það ekki nógu vel rannsakað. Fyrir Hæstarétti byrjaði Samkeppniseftirlitið að koma með nýjar málsástæður og málsgögn. Hæstiréttur taldi að ekki væri horft á gögn sem voru ekki til fyrir.
Hrd. nr. 190/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 244/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 708/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 148/2014 dags. 13. nóvember 2014 (Adakris)[HTML]

Hrd. nr. 195/2014 dags. 20. nóvember 2014 (Exista)[HTML]

Hrd. nr. 376/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 787/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 153/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 215/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 289/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 92/2014 dags. 18. desember 2014 (Bær)[HTML]

Hrd. nr. 858/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 407/2014 dags. 29. janúar 2015 (Vingþór - Grjótháls)[HTML]

Hrd. nr. 42/2015 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 425/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Sólheimar 30)[HTML]

Hrd. nr. 45/2015 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 378/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Skiptasamningur)[HTML]

Hrd. nr. 465/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Seljavegur)[HTML]
14% flatarmálsmunur var ekki talinn duga.
Hrd. nr. 631/2014 dags. 12. mars 2015 (Endurgreiðsla virðisaukaskatts)[HTML]

Hrd. nr. 533/2014 dags. 19. mars 2015 (Yfirdráttarheimild)[HTML]

Hrd. nr. 558/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 618/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML]

Hrd. nr. 597/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 228/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 251/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 250/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 578/2014 dags. 22. apríl 2015 (Hönnuður)[HTML]

Hrd. nr. 594/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 605/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 579/2014 dags. 21. maí 2015 (Straumur og Berjanes)[HTML]

Hrd. nr. 307/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 475/2014 dags. 4. júní 2015 (Forkaupsréttur að fiskiskipi - Síldarvinnslan)[HTML]
Sveitarfélag taldi sig geta gengið inn í hlutabréfakaup á grundvelli forkaupsréttar. Téður forkaupsréttur byggðist á lagaákvæði um að sveitarfélög hefðu forkaupsrétt á fiskiskipum er hefðu leyfi til veiða í atvinnuskyni til útgerðar sem hefði heimilisfesti í öðru sveitarfélagi, og ætti þá sveitarstjórnin í sveitarfélagi seljanda forkaupsrétt á skipinu.

Héraðsdómur hafði samþykkt kröfu sveitarfélagsins á þeim grundvelli að með sölu á hlutabréfum fyrirtækis væri verið að fara fram hjá markmiði lagaákvæðisins. Hæstiréttur var á öðru máli og taldi að ákvæði stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttur mæltu gegn því að lögjafna á þessum forsendum, og synjaði því kröfu sveitarfélagsins.
Hrd. nr. 837/2014 dags. 11. júní 2015 (Creditinfo)[HTML]

Hrd. nr. 599/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 394/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 5/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 184/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 181/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 553/2015 dags. 30. september 2015 (Berlice ehf. - Þorsteinn Hjaltested - Afleiðutengd skuldabréf)[HTML]

Hrd. nr. 66/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 106/2015 dags. 8. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 195/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 252/2015 dags. 22. október 2015 (Hvaleyrarbraut 22)[HTML]

Hrd. nr. 191/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 707/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 703/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 229/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Erfingjar sjálfskuldarábyrgðarmanns - Námslán)[HTML]
SH gekkst í sjálfskuldarábyrgð fyrir námslánum annars aðila en hann lést síðan. Um mánuði eftir andlátið hætti lánþeginn að greiða af láninu. Síðar sama ár var veitt leyfi til einkaskipta á búinu. Um tveimur árum eftir andlát SH tilkynnti lánveitandinn lánþeganum að öll skuldin hefði verið gjaldfelld vegna verulegra vanskila. Erfingjar SH bæru sem erfingjar dánarbús hans óskipta ábyrgð á umræddri skuld.

Í málinu var deilt um það hvort erfingjarnir hafi gengist undir skuldina. Erfingjarnir báru fyrir sig að hún hefði fallið niður við andlát sjálfskuldarábyrgðarmannsins, lögjafnað frá ákvæði er kvæði um niðurfellingu hennar við andlát lánþegans. Hæstiréttur synjaði þeirri málsástæðu á þeim forsendum að með sjálfskuldarábyrgðinni á námslánunum hefðu stofnast tryggingarréttindi í formi persónulegra skuldbindinga sem nytu verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar, er kæmi bæði í veg fyrir að ákvæðið væri túlkað rýmra en leiddi af því í bókstaflegum skilningi orðanna og að beitt yrði lögjöfnun með þessum hætti.

Þá var jafnframt hafnað málsástæðu um ógildingu á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. nr. 128/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Bónusgrísinn)[HTML]

Hrd. nr. 687/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 683/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 686/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 682/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 198/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 681/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 684/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 217/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 685/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 100/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]
Hæstiréttur taldi að lán með óheyrilega háa vexti hefði verið vaxtalaust af þeim sökum, sem sagt ekki beitt fyllingu. Hins vegar bar það dráttarvexti frá málshöfðun.
Hrd. nr. 134/2015 dags. 10. desember 2015 (Parlogis)[HTML]

Hrd. nr. 824/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 8/2016 dags. 12. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 807/2015 dags. 20. janúar 2016 (Gunnars majónes)[HTML]

Hrd. nr. 811/2015 dags. 25. janúar 2016 (24 ára sambúð - Helmingaskipti)[HTML]

Hrd. nr. 253/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 406/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 476/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 450/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 436/2015 dags. 10. mars 2016 (Bætur frá Tryggingastofnun)[HTML]

Hrd. nr. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 410/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 464/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 162/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 163/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 509/2015 dags. 14. apríl 2016 (Tunguás)[HTML]
Maður gefur 15 börnum sínum land sem kallað er Tunguás með gjafabréfi. Á því var kvöð um sameign, að hana mætti ekki selja eða ráðstafa henni og hvert og eitt ætti forkaupsrétt innbyrðis. Sum systkinin vildu skipta sameigninni en hin andmæltu því. Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið skýrt í gjafabréfinu að bannað væri að skipta henni og taldi það því heimilt. Þau yrðu samt sem áður bundin af kvöðunum áfram hver á sínum eignarhluta.
Hrd. nr. 575/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 619/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 618/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 620/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 621/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 585/2015 dags. 4. maí 2016 (Kostnaður vegna málsmeðferðar fyrir Tryggingastofnun ríkisins)[HTML]

Hrd. nr. 577/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 333/2016 dags. 24. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 693/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 330/2016 dags. 30. maí 2016 (Aðili flutti mál sitt sjálfur)[HTML]
Máli var vísað frá í héraði og ekki var upplýst að dómarinn hefði fullnægt leiðbeiningarskyldunni. Frávísunin var felld úr gildi og héraðsdómi gert að taka það til löglegrar meðferðar að nýju.
Hrd. nr. 479/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 353/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 355/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 340/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 625/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 476/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 508/2016 dags. 5. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 509/2016 dags. 5. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 629/2015 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 209/2016 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 842/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 637/2016 dags. 4. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 749/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 71/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 556/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 714/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 760/2016 dags. 29. nóvember 2016 (Landspilda í Vopnafirði)[HTML]

Hrd. nr. 769/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 212/2016 dags. 15. desember 2016 (Íslandsstofa)[HTML]
Íslandsstofa stofnaði til útboðs um rammasamning. Hæstiréttur taldi hana bundna af meginreglum stjórnsýsluréttar þar sem hún var (þá) ótvírætt stjórnvald í skilningi íslenskra laga.
Hrd. nr. 306/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 784/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 438/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 314/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 305/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 338/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 349/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 372/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 382/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 381/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 293/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 447/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 134/2017 dags. 15. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 418/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 302/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 464/2016 dags. 23. mars 2017 (Molden Enterprises Ltd. gegn Sjóklæðagerðinni)[HTML]
Greiðslur vegna starfsloka fyrrum forstjóra aðila. Sjóklæðagerðin var þriðji aðili og ekki aðili að samningnum. Egus hafði lofað að halda tilteknu félagi skaðlaust af starfslokasamningnum. Vísað frá héraðsdómi í Hæstarétti sökum varnarþingsákvæðis samningsins.
Hrd. nr. 187/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 432/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 192/2017 dags. 29. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 461/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 489/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 499/2016 dags. 6. apríl 2017 (Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Hrd. nr. 678/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 189/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 200/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 621/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 264/2017 dags. 16. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 570/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 768/2016 dags. 1. júní 2017 (Ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML]

Hrd. nr. 541/2016 dags. 1. júní 2017 (Hæfi dómara)[HTML]
Aðili taldi að dómari málsins í héraði hefði spurt einkennilega og ekki gætt sín nægilega vel. Hæstiréttur taldi að það hafi gengið svo langt að vísa ætti málinu á ný til málsmeðferðar í héraði.
Hrd. nr. 313/2017 dags. 12. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 391/2017 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 380/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]
Málsástæða komst ekki að í Hæstarétti þar sem hún var ekki borin upp í héraði.
Hrd. nr. 555/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 684/2016 dags. 19. október 2017 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í umhverfisráðuneytinu)[HTML]

Hrd. nr. 633/2016 dags. 2. nóvember 2017 (Úkraínskt félag)[HTML]

Hrd. nr. 136/2017 dags. 9. nóvember 2017 (Á og Skarð á Skarðströnd)[HTML]

Hrd. nr. 774/2016 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 687/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 672/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 702/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 717/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 791/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 10/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 86/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 677/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 804/2016 dags. 25. janúar 2018 (Lóð við Reykjaneshöfn)[HTML]

Hrd. nr. 720/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 828/2016 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 869/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 796/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 74/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 215/2017 dags. 8. mars 2018 (Fiskverkun)[HTML]

Hrd. nr. 151/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 164/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 148/2017 dags. 8. mars 2018 (Landsbankinn Luxemborg)[HTML]

Hrd. nr. 236/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 262/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 261/2017 dags. 27. mars 2018 (Handveðsettir fjármálagerningar)[HTML]

Hrd. nr. 343/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 269/2017 dags. 20. apríl 2018 (Þrotabú KNH ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 271/2017 dags. 20. apríl 2018 (Skaginn hf.)[HTML]
Ágreiningur var um riftun vinnusamnings er klæddur hafði verið í búning verksamnings. Starfsmaðurinn sýndi tómlæti við að skila inn umsömdum vinnustundum sem var látið átölulaust í nokkurn tíma. Viðsemjandi fyrirtækis starfsmannsins rifti þeim samningi svo fyrirvaralaust. Hæstiréttur mat ekki svo að um hefði verið um verulega vanefnd að ræða og að vanefndirnar hefðu verið þess eðlis að viðsemjandinn hefði átt að veita áminningu áður en hann færi að rifta samningnum. Hefði því komið til greina skaðabótakrafa ef slíkri hefði verið haldið uppi, en slíkri kröfu var ekki til að dreifa í málinu.
Hrd. nr. 303/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 243/2017 dags. 26. apríl 2018 (Litli-Saurbær)[HTML]

Hrd. nr. 342/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 187/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 494/2017 dags. 17. maí 2018 (Kvistir ehf.)[HTML]
Einstaklingur var ráðinn sem bústjóri hjá fyrirtæki með hrossarækt. Hann keypti svo hryssu með öðum manni í gegnum einkahlutafélag á sex milljónir króna og seldi hana svo til eiganda hrossaræktarbúsins á níu milljónir króna. Hagnaðnum af sölunni skipti hann svo með viðskiptafélaga sínum, og fékk hvor 1,5 milljónir króna í sinn hlut. Vinnuveitandinn taldi hann hafa með þessu brotið gróflega gegn ráðningarsamningi sínu með þessu athæfi og rak starfsmanninn fyrirvaralaust úr starfi.

Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða gróft brot starfsmanns á starfsskyldum er talin voru réttlæta riftun vinnuveitanda hans á samningi þeirra.
Hrd. nr. 543/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 503/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 472/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 471/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 267/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 647/2017 dags. 21. júní 2018 (Kálfaströnd)[HTML]

Hrd. nr. 618/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 615/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 798/2017 dags. 20. september 2018 (Langalína 2)[HTML]
Banki tók ákvörðun um húsbyggingu og var stjórnin ekki talin bera ábyrgð, heldur bankinn sjálfur.
Hrd. nr. 644/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 275/2017 dags. 25. október 2018 (Jarðhitaréttindi í Skútustaðahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 306/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 844/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Yfirdráttur)[HTML]

Hrd. nr. 373/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Deloitte ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 632/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Grenlækur)[HTML]

Hrá. nr. 2018-236 dags. 5. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Hrd. nr. 33/2018 dags. 21. maí 2019 (Hluthafasamkomulag)[HTML]
Tvær fjölskyldur áttu saman hlutafélag, um helming hvor. Önnur þeirra samanstóð af fjórum einstaklingum, er gerðu hluthafasamning sín á milli árið 2010 og svo var hluthafasamningur milli allra hluthafa. Í fyrrnefnda samningnum var ákvæði um að samþykki allra aðila þess samnings þyrfti svo einn gæti framselt hlut sinn. Einn aðilinn að fyrrnefnda samningnum framseldi hluta sinn til erlends einkahlutafélags, án þess að afla slíkrar heimildar, og það félag framseldi svo þann hluta til einkahlutafélags í fullri eigu þess einstaklings. Þessir gjörningar voru álitnir heimilaðir samkvæmt síðarnefnda samningnum, svo breyttum árið 2014.

Hæstiréttur taldi að fyrstnefndi framsalsgerningurinn væri brot á fyrrnefnda samningnum þrátt fyrir að hinn endanlegi eigandi væri fyrirtæki í fullri eigu viðkomandi einstaklings. Litið var á að hluthafinn ætti um 34% hlut í hlutafélaginu er stæði af 69% af þeim 50% hlut sem hluthafasamningurinn næði yfir. Sá sem rifti samningnum var talinn eiga verulegra hagsmuna að gæta í þessu og ekki væri tryggt að félagið sem ætti þennan 34% hlut kæmist ekki í eigu utanaðkomandi aðila. Væri því um verulega vanefnd að ræða og gæti hver og einn hinna aðila hluthafasamningsins rift honum á þeim forsendum.

Hrd. nr. 4/2019 dags. 28. maí 2019 (Reiknistofa bankanna)[HTML]

Hrd. nr. 3/2019 dags. 28. maí 2019 (Reiknistofa bankanna I)[HTML]

Hrd. nr. 20/2019 dags. 12. júní 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-194 dags. 19. júní 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-289 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-320 dags. 13. desember 2019[HTML]

Hrd. nr. 19/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML]

Hrá. nr. 2020-87 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Hrd. nr. 51/2019 dags. 4. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn)[HTML]
Um er að ræða áfrýjun á Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn) þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hinn áfrýjaði dómur skyldi verða óraskaður.
Hrd. nr. 56/2019 dags. 8. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 57/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-199 dags. 12. ágúst 2020[HTML]

Hrd. nr. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Hrd. nr. 28/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 17/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 18/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 9/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 17/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-274 dags. 10. desember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-316 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-4 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-63 dags. 27. maí 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-97 dags. 10. október 2022[HTML]

Hrd. nr. 30/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 48/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Hrd. nr. 49/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-50 dags. 2. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-79 dags. 12. september 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-117 dags. 27. nóvember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-112 dags. 27. nóvember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-123 dags. 15. desember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-141 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 48/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 2/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 51/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 41/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-69 dags. 2. júlí 2024[HTML]

Hrd. nr. 34/2024 dags. 26. mars 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. desember 2016 (Lotna ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að svipta Margéti ÍS 147 (2340) úthlutun byggðakvóta á móti þeim afla sem landað var hjá Lotnu ehf. en var ekki unninn í fiskvinnslu fyrirtækisins heldur fluttur óunninn frá byggðarlaginu)[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Ákvörðun Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 30. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2007 (Kæra Skjásins miðla ehf. á ákvörðun Neytendastofu 16. janúar 2007)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2011 (Kæra Jóns Geirs Sigurbjörnssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2012 (Kæra Bónuss á ákvörðun Neytendastofu 11. apríl 2012.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 13/2011 dags. 18. febrúar 2012[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 37/2021 dags. 22. ágúst 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 19. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1982:283 í máli nr. 1/1982[PDF]

Dómur Félagsdóms 1988:214 í máli nr. 1/1988[PDF]

Dómur Félagsdóms 1989:269 í máli nr. 2/1989[PDF]

Dómur Félagsdóms 1990:333 í máli nr. 1/1990[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:494 í máli nr. 4/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:1 í máli nr. 14/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:82 í máli nr. 3/1993[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1995:381 í máli nr. 9/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:124 í máli nr. 14/1997[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1999:461 í máli nr. 7/1999[PDF]

Dómur Félagsdóms 1999:476 í máli nr. 7/1999[PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 5/2000 dags. 8. júní 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 6/2000 dags. 8. júní 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2000 dags. 19. febrúar 2001[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 4/2001 dags. 19. mars 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2001 dags. 4. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 21/2001 dags. 24. janúar 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 15/2001 dags. 8. apríl 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 8/2002 dags. 23. júní 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 5/2002 dags. 26. júní 2002[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 7/2002 dags. 14. október 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 14/2004 dags. 24. febrúar 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2005 dags. 15. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 9/2005 dags. 9. maí 2005[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 13/2005 dags. 19. janúar 2006[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 4/2008 dags. 28. júlí 2008[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-25/2015 dags. 10. mars 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-13/2016 dags. 30. mars 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2018 dags. 29. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-16/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-20/2021 dags. 16. desember 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-20/2021 dags. 31. maí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-4/2022 dags. 4. október 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2022 dags. 13. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2025 dags. 9. febrúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. apríl 2003 (Reykjavíkurborg - Veiting ábyrgða til Landsvirkjunar vegna Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. apríl 2003 (Akureyrarkaupstaður - Álagning gatnagerðargjalds án þess að sveitarfélag komi að gerð götu, eignarhald og viðhald götu)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. júlí 2006 (Akraneskaupstaður - Úthlutun byggingarlóðar til atvinnustarfsemi, jafnræðisregla, andmælaréttur, deiliskipulag)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. júlí 2006 (Hveragerðisbær - Samningur um sölu byggingarlands og samstarf um uppbyggingu, málsmeðferð)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 13/2022 dags. 28. nóvember 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2024 dags. 9. júlí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2024 dags. 19. desember 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 3/2025 dags. 4. apríl 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 15. september 2006 (Lyfsala - aðildarskortur)[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 12. október 2010 (Krafa um ógildingu ákvörðunar Lyfjastofnunar um bann við auglýsingum lyfja)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 14/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-301/2005 dags. 9. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-300/2005 dags. 9. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-107/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-114/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-113/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-112/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-111/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-110/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-109/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-106/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-105/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-103/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-136/2008 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-65/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-54/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-87/2011 dags. 19. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-202/2010 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-120/2011 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-5/2013 dags. 1. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2013 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-50/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-12/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-17/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2018 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2017 dags. 14. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-31/2020 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-72/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-395/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-509/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-325/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-324/2007 dags. 6. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2008 dags. 13. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-217/2009 dags. 20. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-494/2009 dags. 14. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-404/2009 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-213/2010 dags. 31. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-346/2010 dags. 29. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-355/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-354/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-131/2010 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-170/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-230/2012 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-218/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-244/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-25/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-221/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-51/2014 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-271/2014 dags. 16. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-295/2013 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2015 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2016 dags. 30. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-1/2019 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-198/2018 dags. 1. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-22/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-692/2020 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-191/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2018 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2020 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2022 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-426/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-200/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-199/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-303/2023 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-112/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-37/2005 dags. 23. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Y-2/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-342/2006 dags. 15. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-32/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-75/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2008 dags. 8. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-99/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-118/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-27/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-30/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2014 dags. 8. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-39/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-56/2014 dags. 6. ágúst 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2015 dags. 24. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-45/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2016 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-43/2017 dags. 15. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-151/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-103/2023 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-939/2005 dags. 23. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2006 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-508/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-615/2006 dags. 30. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2308/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2307/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2305/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2304/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2306/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2005 dags. 28. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1283/2006 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1991/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2299/2006 dags. 5. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1296/2006 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-954/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1102/2007 dags. 25. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1069/2006 dags. 29. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1452/2007 dags. 27. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1075/2007 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1538/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2369/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2008 dags. 30. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2527/2007 dags. 7. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-643/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-586/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1600/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1305/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2221/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1686/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2651/2007 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2501/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2715/2008 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2651/2007 dags. 19. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2569/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-429/2009 dags. 8. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2828/2008 dags. 9. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3407/2008 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2215/2009 dags. 3. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-159/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-258/2009 dags. 13. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-532/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2077/2009 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-753/2010 dags. 24. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3890/2009 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3889/2009 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3888/2009 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5271/2009 dags. 22. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4975/2009 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4388/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1931/2010 dags. 14. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1433/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2255/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2254/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2253/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2251/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-905/2010 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-357/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2142/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1088/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2903/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1901/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-903/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2446/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1906/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1880/2010 dags. 17. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-515/2010 dags. 19. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2381/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1274/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1171/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1038/2011 dags. 9. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 11. júní 2012[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1161/2010 dags. 11. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-19/2011 dags. 10. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1885/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1274/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-23/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-958/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-743/2012 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-754/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1889/2011 dags. 24. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-757/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-971/2011 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2/2014 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-819/2013 dags. 15. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-206/2013 dags. 11. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-102/2014 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-42/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-84/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2014 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-835/2014 dags. 1. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-834/2014 dags. 1. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-78/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-77/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2014 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-100/2013 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1068/2015 dags. 29. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-870/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-921/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2015 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-287/2015 dags. 14. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1266/2014 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-773/2015 dags. 20. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1291/2015 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1100/2015 dags. 21. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2016 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-387/2012 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-59/2016 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1067/2015 dags. 13. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-873/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-651/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-934/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-864/2016 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-577/2016 dags. 11. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1005/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-285/2017 dags. 24. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-235/2017 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-347/2017 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-656/2017 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1143/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-465/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-853/2016 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1146/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-21/2018 dags. 29. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-120/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1164/2017 dags. 3. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-766/2017 dags. 24. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-154/2018 dags. 26. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-629/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-656/2018 dags. 3. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-575/2018 dags. 3. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-212/2018 dags. 7. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-417/2018 dags. 28. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1085/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-23/2019 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1181/2017 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-977/2018 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-73/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-178/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-813/2018 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-910/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2019 dags. 2. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-87/2019 dags. 13. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1197/2018 dags. 29. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-752/2019 dags. 3. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1848/2019 dags. 4. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1427/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2523/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1617/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-51/2019 dags. 18. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1695/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1332/2020 dags. 29. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2773/2020 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-884/2020 dags. 14. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3361/2020 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-89/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-110/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-252/2021 dags. 7. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3027/2020 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3364/2020 dags. 4. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3366/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-752/2019 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2629/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3031/2020 dags. 4. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2514/2019 dags. 26. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1535/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1335/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2535/2021 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2133/2021 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3165/2020 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-746/2012 dags. 4. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1065/2022 dags. 13. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2084/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-344/2022 dags. 13. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1247/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-942/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-431/2023 dags. 14. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1811/2022 dags. 19. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2517/2022 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2020 dags. 19. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 7. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1245/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1100/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-936/2022 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1851/2022 dags. 30. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2393/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1383/2024 dags. 4. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-777/2022 dags. 11. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1343/2024 dags. 4. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1066/2024 dags. 6. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3060/2023 dags. 30. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-198/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-918/2024 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-586/2025 dags. 16. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-376/2025 dags. 26. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4898/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6110/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3998/2004 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3770/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-15/2006 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2005 dags. 26. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6020/2005 dags. 2. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7312/2004 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5585/2005 dags. 9. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7569/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9646/2004 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4420/2005 dags. 20. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-308/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2322/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6280/2005 dags. 10. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7331/2005 dags. 12. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2006 dags. 27. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-367/2006 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1845/2006 dags. 5. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10271/2004 dags. 6. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4794/2005 dags. 6. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3063/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10452/2004 dags. 19. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4690/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-366/2006 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7747/2005 dags. 1. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7380/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6740/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1888/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10030/2004 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1862/2006 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2005 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7758/2005 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4673/2005 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2007/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2280/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2260/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2261/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4338/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2804/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5998/2005 dags. 15. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2555/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3115/2006 dags. 27. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6005/2006 dags. 2. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-99/2006 dags. 6. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2425/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3945/2006 dags. 20. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7407/2006 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6278/2006 dags. 7. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6942/2005 dags. 11. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1462/2005 dags. 21. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1285/2007 dags. 29. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7591/2006 dags. 29. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2005 dags. 30. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5280/2006 dags. 22. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1654/2007 dags. 7. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1653/2007 dags. 7. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1652/2007 dags. 7. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4165/2006 dags. 11. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2293/2007 dags. 19. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1111/2007 dags. 20. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-277/2007 dags. 26. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2005 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1714/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3907/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7608/2006 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3524/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-751/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-616/2007 dags. 26. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7265/2006 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7264/2006 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6734/2006 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2547/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2546/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2606/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7288/2006 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-247/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6824/2006 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2006 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-784/2007 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2855/2007 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5801/2007 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3619/2007 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5788/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2847/2007 dags. 14. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2123/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4183/2006 dags. 26. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4976/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5901/2007 dags. 4. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4868/2007 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6888/2007 dags. 14. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7677/2007 dags. 15. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4830/2007 dags. 19. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7848/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5903/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6574/2006 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4514/2007 dags. 10. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1231/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-394/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7302/2007 dags. 16. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2006 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6207/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7567/2007 dags. 1. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1965/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2008 dags. 29. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3300/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4705/2007 dags. 11. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3609/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3289/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7547/2008 dags. 28. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1442/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4546/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2788/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-657/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-16/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1164/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3309/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4721/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4533/2008 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2078/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10349/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3020/2006 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5323/2008 dags. 16. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6726/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6595/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5196/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5195/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4140/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7389/2007 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5118/2007 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2789/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5471/2008 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8465/2008 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2121/2007 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11065/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7532/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9875/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11800/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11799/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4466/2008 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1213/2009 dags. 24. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2007 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11548/2008 dags. 15. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9399/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5273/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-610/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-609/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-362/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-361/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-360/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-359/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-358/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-357/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-356/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-355/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-352/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-351/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-350/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-33/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-32/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11063/2008 dags. 9. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8403/2008 dags. 9. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8042/2008 dags. 14. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2009 dags. 19. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2911/2009 dags. 21. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8699/2009 dags. 26. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-659/2008 dags. 27. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4598/2006 dags. 18. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1519/2009 dags. 20. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-341/2009 dags. 11. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6459/2009 dags. 14. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6971/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5118/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-843/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-842/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-839/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5265/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-699/2009 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12493/2009 dags. 27. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4042/2009 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5343/2009 dags. 16. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-262/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12679/2009 dags. 23. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9735/2009 dags. 26. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7958/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3501/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9045/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8402/2008 dags. 9. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4639/2009 dags. 14. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-15/2010 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4948/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9487/2009 dags. 19. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2524/2010 dags. 26. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11335/2009 dags. 28. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9261/2008 dags. 28. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7120/2008 dags. 14. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10888/2009 dags. 28. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7160/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12161/2009 dags. 8. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12325/2009 dags. 10. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12454/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1804/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9049/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12452/2009 dags. 24. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8606/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11613/2008 dags. 28. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12036/2009 dags. 29. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8494/2009 dags. 8. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12180/2009 dags. 9. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5780/2009 dags. 15. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9114/2009 dags. 16. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1611/2010 dags. 22. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13703/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12182/2009 dags. 1. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10867/2009 dags. 8. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11868/2009 dags. 19. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-845/2010 dags. 29. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-33/2010 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6460/2009 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-20/2010 dags. 19. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2010 dags. 19. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11047/2008 dags. 1. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2010 dags. 3. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1987/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13505/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9048/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8576/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5657/2010 dags. 17. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11506/2009 dags. 8. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5215/2010 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-20/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-659/2008 dags. 28. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2042/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1056/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7932/2009 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2413/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11868/2009 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5862/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4903/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2398/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13800/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-340/2010 dags. 1. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5611/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2981/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12403/2009 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6404/2009 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1937/2010 dags. 20. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5537/2010 dags. 27. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5536/2010 dags. 27. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5535/2010 dags. 27. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5533/2010 dags. 27. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5243/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6907/2010 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-76/2009 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-65/2011 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12327/2009 dags. 14. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6156/2010 dags. 15. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1301/2011 dags. 21. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5120/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-845/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12526/2009 dags. 29. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6878/2010 dags. 6. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7935/2009 dags. 11. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6524/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1530/2010 dags. 21. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2010 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-471/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7437/2010 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-730/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-70/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2198/2011 dags. 13. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7491/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-16/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6159/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1452/2011 dags. 6. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12180/2009 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7410/2010 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14165/2009 dags. 31. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1210/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2018/2011 dags. 13. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-520/2010 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5814/2010 dags. 19. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2601/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4248/2011 dags. 11. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6465/2010 dags. 17. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3213/2011 dags. 8. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3776/2011 dags. 15. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3802/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5861/2010 dags. 16. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1607/2011 dags. 18. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-139/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-136/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4640/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2387/2011 dags. 29. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1180/2011 dags. 6. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4643/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2011 dags. 15. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-378/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4870/2011 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10158/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2889/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11719/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-92/2011 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2630/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1777/2011 dags. 23. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-455/2011 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-176/2012 dags. 2. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5183/2010 dags. 10. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-419/2011 dags. 12. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2878/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-72/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3948/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6728/2010 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4901/2010 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4878/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4398/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2436/2011 dags. 3. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4281/2011 dags. 18. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-169/2011 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2010 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4640/2011 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-867/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4872/2011 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1736/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1076/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4649/2011 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4646/2011 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4858/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4304/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2392/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-454/2011 dags. 1. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2298/2012 dags. 5. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4874/2011 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-884/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1747/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4648/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4647/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4636/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2356/2010 dags. 21. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2710/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-27/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4221/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1749/2012 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4256/2012 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7492/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1473/2012 dags. 21. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-180/2013 dags. 22. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1479/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4635/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4634/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4432/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3782/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2932/2011 dags. 11. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3339/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4231/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1643/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1642/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4922/2010 dags. 11. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2012 dags. 19. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-532/2013 dags. 27. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1803/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-525/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1473/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4395/2012 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2013 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1410/2012 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4163/2012 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4270/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-629/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3287/2012 dags. 3. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1910/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4515/2011 dags. 11. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4262/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-181/2013 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-646/2012 dags. 22. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3642/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3638/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-404/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-66/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4892/2010 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1286/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2381/2011 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1759/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-899/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2485/2013 dags. 5. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3837/2012 dags. 12. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-30/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1013/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1472/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5231/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2702/2013 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2936/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-644/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1786/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2952/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-55/2013 dags. 26. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2542/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3538/2012 dags. 12. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2439/2012 dags. 13. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10/2014 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2722/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3683/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-908/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1756/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1467/2013 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4828/2011 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2925/2013 dags. 15. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-523/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-919/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4565/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2562/2013 dags. 30. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-614/2014 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2014 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2011 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3021/2013 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-866/2012 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-265/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-35/2014 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3976/2012 dags. 19. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1918/2013 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-921/2014 dags. 27. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7536/2008 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4994/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4219/2013 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2717/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2193/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-927/2014 dags. 6. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5190/2013 dags. 13. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3393/2014 dags. 30. mars 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2583/2014 dags. 7. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2012 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4927/2014 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2918/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2011 dags. 8. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-530/2015 dags. 19. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3796/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2012 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4390/2012 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-163/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1571/2014 dags. 17. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-165/2013 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-91/2015 dags. 14. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4964/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4963/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2534/2015 dags. 18. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4610/2014 dags. 1. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1826/2012 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2014 dags. 28. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4738/2014 dags. 30. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4798/2013 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2014 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1747/2012 dags. 4. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2740/2012 dags. 11. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1026/2014 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-530/2014 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2808/2014 dags. 19. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1479/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-620/2014 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-390/2015 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2553/2015 dags. 15. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2933/2014 dags. 15. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2463/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3088/2015 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-868/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2014 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-953/2014 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1891/2012 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4985/2014 dags. 16. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2012 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1708/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1457/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4451/2014 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2016 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1180/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2521/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2742/2012 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-81/2014 dags. 20. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4252/2014 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2760/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2738/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-435/2014 dags. 15. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1812/2014 dags. 21. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1809/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1583/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1582/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1098/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1096/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1095/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1094/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1092/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1091/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1584/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1097/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2754/2012 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1920/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1919/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-815/2015 dags. 12. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1354/2015 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1967/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2583/2014 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2758/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2746/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2745/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2012 dags. 26. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2012 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4935/2014 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4065/2011 dags. 4. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3922/2015 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2749/2012 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2510/2013 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2739/2012 dags. 21. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-579/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2490/2015 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3519/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2765/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2751/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-862/2014 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2744/2012 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2462/2016 dags. 2. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4610/2014 dags. 8. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2476/2015 dags. 12. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3714/2015 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4207/2015 dags. 5. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1282/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-927/2016 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-926/2016 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-980/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1552/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2481/2015 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2016 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3926/2015 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2013 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2140/2015 dags. 27. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2012 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-318/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-235/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2284/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2548/2015 dags. 20. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-344/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3512/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3511/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3510/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3509/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-958/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4971/2014 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2012 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3145/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1608/2016 dags. 19. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2093/2016 dags. 30. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4226/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2229/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1971/2016 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3147/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3007/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3208/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4550/2014 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2091/2016 dags. 28. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-482/2017 dags. 2. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3562/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3561/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3797/2016 dags. 13. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-949/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2736/2012 dags. 23. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4109/2015 dags. 30. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-141/2017 dags. 6. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3275/2015 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-966/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1445/2016 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2043/2017 dags. 11. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3563/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4550/2014 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-369/2013 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1886/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1884/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1878/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1876/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3331/2016 dags. 5. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2017 dags. 29. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3300/2016 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1330/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3810/2016 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1015/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4995/2013 dags. 22. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2337/2017 dags. 4. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1102/2017 dags. 4. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2016 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2186/2017 dags. 16. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2284/2014 dags. 16. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-676/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-335/2017 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2925/2016 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1247/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1252/2017 dags. 11. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2263/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2016 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2922/2016 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2284/2014 dags. 19. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3910/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3000/2016 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2018 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1447/2018 dags. 29. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2718/2017 dags. 30. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-957/2018 dags. 20. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1684/2017 dags. 26. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3896/2017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2011 dags. 4. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-134/2018 dags. 21. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-136/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-195/2015 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-226/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3583/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3247/2017 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3246/2017 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1298/2018 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-234/2015 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3367/2018 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1513/2018 dags. 6. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2017 dags. 20. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2088/2018 dags. 23. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-206/2018 dags. 23. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-40/2018 dags. 28. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1891/2018 dags. 31. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-837/2015 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2411/2017 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-299/2018 dags. 12. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2027/2018 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-824/2018 dags. 17. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2019 dags. 22. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3270/2018 dags. 22. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1669/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-956/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-957/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3445/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2595/2018 dags. 28. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3658/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1569/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1746/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-848/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-132/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6371/2019 dags. 16. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2015 dags. 6. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6604/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2188/2019 dags. 27. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4342/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1131/2019 dags. 29. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2455/2019 dags. 18. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4242/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3426/2012 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2816/2019 dags. 18. ágúst 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2080/2019 dags. 8. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2205/2020 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5001/2019 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1082/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3066/2019 dags. 22. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1750/2019 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3291/2020 dags. 9. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2019 dags. 10. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1361/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5022/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6958/2019 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1813/2018 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2728/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-467/2020 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-932/2014 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3541/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4329/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4327/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3381/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3321/2020 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6924/2019 dags. 22. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1133/2019 dags. 23. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2960/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3800/2018 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2020 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5949/2019 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2020 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7867/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5737/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6578/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2720/2017 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7771/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1959/2019 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-777/2021 dags. 17. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2862/2020 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1008/2020 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7816/2020 dags. 3. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6065/2020 dags. 15. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-355/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5638/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2018 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7108/2020 dags. 1. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-470/2021 dags. 6. október 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2407/2021 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-819/2021 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6872/2019 dags. 19. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2020 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3250/2018 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-122/2021 dags. 7. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1416/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2026/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-583/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-777/2021 dags. 10. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8279/2020 dags. 25. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3786/2018 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3983/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8057/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2021 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4452/2021 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5296/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4594/2021 dags. 20. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3567/2021 dags. 6. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2021 dags. 10. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4333/2018 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4037/2021 dags. 31. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-34/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7354/2019 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-533/2022 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5906/2021 dags. 13. september 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3364/2021 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7614/2020 dags. 10. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5874/2021 dags. 13. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-680/2022 dags. 27. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4879/2021 dags. 14. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4756/2021 dags. 13. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5933/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2985/2022 dags. 2. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4849/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1863/2022 dags. 16. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5409/2019 dags. 17. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3922/2021 dags. 4. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2024/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4871/2022 dags. 13. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5298/2022 dags. 14. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5334/2022 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-734/2023 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1858/2021 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-114/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5894/2022 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-682/2022 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8231/2020 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1208/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1641/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-374/2024 dags. 2. apríl 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3969/2023 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7745/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5139/2022 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3020/2023 dags. 16. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5498/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3302/2023 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3301/2023 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6927/2023 dags. 24. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3204/2023 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-735/2023 dags. 5. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6253/2023 dags. 9. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2162/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5110/2023 dags. 11. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-704/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-960/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2082/2024 dags. 10. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2025 dags. 31. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2023/2024 dags. 10. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7236/2023 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4346/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4347/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5895/2022 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-488/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-599/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3742/2022 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4848/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6583/2023 dags. 22. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7748/2023 dags. 13. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2024 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4509/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4846/2021 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3741/2022 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4606/2022 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6102/2024 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-882/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2024 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2024 dags. 16. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6749/2024 dags. 29. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-212/2025 dags. 10. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-627/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2024 dags. 31. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3760/2022 dags. 11. nóvember 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5274/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-492/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-533/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-264/2007 dags. 12. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-426/2007 dags. 7. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-655/2007 dags. 18. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-173/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-217/2008 dags. 7. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-489/2007 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-608/2008 dags. 16. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-83/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-657/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-269/2009 dags. 14. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-257/2009 dags. 3. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2009 dags. 18. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1095/2009 dags. 19. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-434/2009 dags. 18. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-936/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1190/2009 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-287/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-128/2010 dags. 13. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-434/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-139/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-317/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-485/2010 dags. 19. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-343/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-100/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-58/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-314/2013 dags. 13. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-208/2013 dags. 30. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-190/2014 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-154/2014 dags. 19. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-158/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-111/2015 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-202/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-10/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2016 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-222/2016 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-292/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-277/2016 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-180/2017 dags. 16. apríl 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-252/2016 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-208/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-750/2019 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-353/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-784/2020 dags. 14. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-237/2021 dags. 1. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-391/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-28/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-444/2021 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-362/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-251/2023 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-575/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-53/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-337/2024 dags. 6. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. T-1/2007 dags. 24. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-222/2008 dags. 15. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-118/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-47/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-1/2010 dags. 6. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-35/2012 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-35/2012 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-16/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-70/2016 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-4/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-85/2005 dags. 20. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-315/2006 dags. 26. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-3/2007 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-228/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-248/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-204/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-35/2011 dags. 6. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-7/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-264/2011 dags. 11. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-13/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-154/2012 dags. 22. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-30/2012 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-40/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-157/2013 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-102/2013 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-128/2014 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-27/2014 dags. 13. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-92/2015 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-73/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2018 dags. 19. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-6/2019 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-19/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-63/2019 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-325/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-162/2020 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-36/2021 dags. 14. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-60/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2023 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-167/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-287/2023 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-187/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-153/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 37/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 76/2009 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11060303 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12070028 dags. 24. júní 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR16010179 dags. 23. mars 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 7/2013 dags. 21. ágúst 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 97/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2019 dags. 26. mars 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 95/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 80/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 116/2021 dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/2021 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2024 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 75/2013 dags. 13. mars 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 46/2014 dags. 11. september 2014[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2009 dags. 29. júlí 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2025 dags. 12. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 566/2017 í máli nr. KNU17070005 dags. 17. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2017 í máli nr. KNU17070006 dags. 17. október 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 107/2020 dags. 23. apríl 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 135/2018 dags. 22. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 168/2018 dags. 7. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 239/2018 dags. 22. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 197/2018 dags. 10. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 323/2018 dags. 24. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrd. 128/2018 dags. 18. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 382/2018 dags. 6. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 378/2018 dags. 21. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 259/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 606/2018 dags. 30. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 644/2018 dags. 13. september 2018 (Yfirlýsing um að virða erfðaskrá)[HTML][PDF]

Lrú. 63/2018 dags. 21. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 572/2018 dags. 2. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 300/2018 dags. 19. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 174/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 114/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 342/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 341/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 340/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 154/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 362/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 243/2018 dags. 21. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 853/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 369/2018 dags. 18. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 673/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 241/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 557/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 526/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 476/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 489/2018 dags. 15. febrúar 2019 (Klettagerði 5 - Sprangkrafa)[HTML][PDF]
Einn leki átti sér stað í fasteign árið 2009 eða 2010 og hún svo seld árið 2013. Annar leki átti sér svo stað árið 2016. Talið var að seljandi hefði ekki vanrækt upplýsingaskyldu sína með því að nefna ekki þann galla við kaupanda þar sem nógu langt var liðið auk þess sem annar leki kom ekki upp fyrr en mörgum árum eftir það.
Lrd. 483/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 590/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 166/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 66/2019 dags. 5. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 528/2018 dags. 8. mars 2019 (Málamyndaafsöl)[HTML][PDF]
Á þessari stundu (12. mars 2019) liggja ekki fyrir upplýsingar um að málskotsbeiðni hafi verið send til Hæstaréttar.
Lrd. 486/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 624/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 425/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 256/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 149/2019 dags. 9. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 667/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 122/2019 dags. 15. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 659/2018 dags. 24. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 843/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn)[HTML][PDF]
Niðurstaða þessa dóms varð staðfest af Hæstarétti í Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn).
Lrú. 297/2019 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 370/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 369/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 931/2018 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 929/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 634/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 787/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 909/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 867/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 642/2019 dags. 16. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 928/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 674/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 158/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 39/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 13/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 761/2019 dags. 6. desember 2019 (Samið um lögsögu enskra dómstóla)[HTML][PDF]
Landsréttur vísaði máli frá héraðsdómi að kröfu málsaðila á þeim forsendum að skilmálar samningsaðila kváðu á um að ensk lög giltu um túlkun samningsins og að samþykkt væri óafturkræft að enskir dómstólar myndu leysa úr ágreiningi sem kynnu að verða vegna eða í tengslum við þann samning.
Lrd. 921/2018 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 125/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 934/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 852/2019 dags. 20. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 559/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 15/2020 dags. 5. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 480/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 28/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 834/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 287/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 286/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 272/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 333/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 324/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 441/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 355/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 335/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 54/2020 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 393/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 504/2019 dags. 17. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 167/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 503/2019 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 690/2019 dags. 22. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 464/2019 dags. 18. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 291/2020 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 415/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 285/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 576/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 440/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 360/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 736/2018 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 603/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 435/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 613/2020 dags. 14. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 883/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 707/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 817/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 6/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 80/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 65/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 85/2021 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 16/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 85/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 163/2020 dags. 16. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 140/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 111/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 161/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 168/2020 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 29/2020 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 105/2020 dags. 21. maí 2021

Lrd. 197/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 82/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 351/2021 dags. 16. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 325/2020 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 105/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 397/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 351/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 373/2021 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 199/2020 dags. 15. október 2021[HTML]

Lrd. 395/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 417/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 556/2021 dags. 25. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 413/2020 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 396/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 676/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 481/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 605/2021 dags. 7. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 469/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 650/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 636/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 633/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 628/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 733/2021 dags. 31. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 742/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 753/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 495/2020 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 641/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 601/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 796/2021 dags. 8. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 23/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 167/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 150/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 9/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 136/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 132/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 336/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 181/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 191/2021 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 273/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 263/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 203/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 252/2022 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 725/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 247/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 333/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 296/2022 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 475/2022 dags. 5. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 199/2020 dags. 16. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 466/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 347/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 554/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 553/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 780/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 301/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 547/2022 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 516/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 384/2021 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 513/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 629/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 465/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 615/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 621/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 616/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 813/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 725/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 668/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 822/2022 dags. 14. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 834/2022 dags. 23. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 652/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 1/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 3/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 112/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 84/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 753/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 252/2023 dags. 9. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 251/2023 dags. 9. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 181/2021 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 673/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 18/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 457/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 149/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 117/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 826/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 369/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 510/2023 dags. 13. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 211/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 275/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 191/2021 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 400/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 288/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 191/2023 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 406/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 354/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 25/2024 dags. 23. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 73/2024 dags. 31. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 678/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 522/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 91/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 767/2022 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 87/2024 dags. 13. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 180/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 70/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 52/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 424/2024 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 383/2024 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 511/2024 dags. 9. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 467/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 273/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 257/2023 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 595/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 471/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 561/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 274/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 566/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 638/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 699/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 489/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 697/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 794/2024 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 549/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 998/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 876/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 429/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 689/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 846/2023 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 839/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 169/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 134/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 569/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 281/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 249/2025 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 246/2025 dags. 26. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 767/2022 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 489/2023 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 241/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 405/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 453/2024 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 463/2025 dags. 12. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 483/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 484/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 331/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 607/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 280/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 614/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 656/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 492/2024 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 7. mars 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 24. janúar 2025 (Synjun Matvælastofnunar um að kæra ákveðið tilvik til lögreglu)[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110264 dags. 8. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110265 dags. 8. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 31. júlí 2024 (Stjórnvaldssekt vegna reksturs gististaða án tilskilins rekstrarleyfis)[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110238 dags. 11. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 2/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2021 dags. 12. apríl 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2007/890 dags. 18. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/992 dags. 17. desember 2014[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/259 dags. 14. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2006 dags. 13. nóvember 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2009 dags. 29. júní 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2010 dags. 27. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2011 dags. 2. mars 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2011 dags. 6. maí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2012 dags. 8. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2013 dags. 3. maí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2014 dags. 7. maí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2015 dags. 27. mars 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2016 dags. 11. mars 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2016 dags. 26. október 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2017 dags. 14. mars 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2018 dags. 12. janúar 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2018 dags. 23. mars 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2019 dags. 20. mars 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2020 dags. 14. apríl 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2020 dags. 29. maí 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 26/2009 dags. 20. nóvember 2009 (Garðabær: Lögmæti ákvarðana sveitarfélags vegna lóðarskila. Mál nr. 26/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 20/2009 dags. 8. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um synjun um skil á byggingarétti. Mál nr. 20/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 3/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóðum. Mál nr. 3/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 33/2009 dags. 25. júní 2010 (Sveitarstjórn Mýrdalshrepps: Ágreiningur um hæfi í sveitarstjórn og nefnd. Mál nr. 33/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 68/2009 dags. 20. september 2010 (Rekstrarstjórn Hafralækjarskóla: Ágreiningur um ráðningu deildarstjóra. Mál nr. 68/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17060113 dags. 27. júní 2019[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19020030 dags. 13. september 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 42/2007 dags. 4. janúar 2008 (Flugmálastjórn Íslands - veiting undanþágu frá flug- og vinnutímamörkum og hvíldartíma flugáhafna, á tilteknum flugleiðum: Mál nr. 42/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 7/2008 dags. 17. apríl 2008 (Kópavogur - lögmæti uppsagnar verksamnings: Mál nr. 7/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 54/2007 dags. 2. júlí 2008 (Mönnunarnefnd skipa - heimild til fækkunar vélstjóra í vélarrúmi skips: Mál nr. 54/2007)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/1994 dags. 8. júní 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/1995 dags. 20. desember 1995[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 17/2018 dags. 6. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 1/2018 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09090009 dags. 14. desember 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 93/2014 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2006 dags. 20. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 12/2006 dags. 22. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2007 dags. 3. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2007 dags. 4. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2019 dags. 14. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2020 dags. 20. júlí 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 10/2002 í máli nr. 10/2002 dags. 2. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2011 í máli nr. 1/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 14/2011 í máli nr. 14/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 14/2011 í máli nr. 14/2011 dags. 11. september 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/1998 í máli nr. 34/1998 dags. 30. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/1999 í máli nr. 16/1999 dags. 7. ágúst 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/1999 í máli nr. 53/1999 dags. 30. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/1999 í máli nr. 54/1999 dags. 30. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2001 í máli nr. 34/2001 dags. 8. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2001 í máli nr. 41/2001 dags. 24. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2001 í máli nr. 24/2001 dags. 6. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2001 í máli nr. 34/2001 dags. 14. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2005 í máli nr. 56/2005 dags. 28. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2006 í máli nr. 5/2006 dags. 23. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2006 í máli nr. 65/2006 dags. 6. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2007 í máli nr. 18/2007 dags. 30. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2007 í máli nr. 20/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2007 í máli nr. 31/2007 dags. 18. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2007 í máli nr. 87/2006 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2007 í máli nr. 69/2007 dags. 22. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2007 í máli nr. 43/2005 dags. 30. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 73/2007 í máli nr. 96/2007 dags. 20. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 80/2007 í máli nr. 66/2007 dags. 23. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 81/2007 í máli nr. 97/2007 dags. 23. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 94/2007 í máli nr. 28/2007 dags. 21. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 95/2007 í máli nr. 148/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2008 í máli nr. 17/2008 dags. 27. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 80/2008 í máli nr. 9/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2009 í máli nr. 19/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2009 í máli nr. 33/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2009 í máli nr. 34/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2009 í máli nr. 97/2008 dags. 18. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2009 í máli nr. 35/2008 dags. 2. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2010 í máli nr. 74/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2010 í máli nr. 29/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2011 í máli nr. 76/2010 dags. 11. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2011 í máli nr. 20/2009 dags. 4. mars 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2013 í máli nr. 30/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2013 í máli nr. 9/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2013 í máli nr. 80/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2015 í máli nr. 81/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2016 í máli nr. 39/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2016 í máli nr. 63/2015 dags. 30. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2017 í máli nr. 33/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2018 í máli nr. 12/2016 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2018 í málum nr. 10/2016 o.fl. dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2018 í máli nr. 36/2017 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2018 í máli nr. 99/2016 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2018 í málum nr. 22/2018 o.fl. dags. 4. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2019 í máli nr. 132/2017 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2019 í máli nr. 91/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2019 í máli nr. 23/2018 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2019 í máli nr. 109/2018 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2019 í málum nr. 122/2018 o.fl. dags. 13. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2019 í máli nr. 90/2018 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2019 í máli nr. 26/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2019 í máli nr. 28/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2020 í máli nr. 24/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2020 í máli nr. 51/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2020 í máli nr. 111/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2020 í máli nr. 121/2019 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2020 í máli nr. 75/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2020 í máli nr. 80/2020 dags. 10. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2020 í máli nr. 76/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2021 í máli nr. 66/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2021 í máli nr. 90/2018 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2022 í máli nr. 140/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2022 í máli nr. 184/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2022 í máli nr. 74/2022 dags. 2. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2023 í máli nr. 140/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2023 í máli nr. 79/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2024 í máli nr. 140/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2024 í máli nr. 11/2024 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2025 í máli nr. 25/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-221/2005 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-501/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 845/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2003 dags. 15. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2003 dags. 22. desember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2004 dags. 14. desember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2010 dags. 18. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 60/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 76/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 93/2011 dags. 23. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2012 dags. 25. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2012 dags. 15. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 78/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 79/2012 dags. 14. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 102/2012 dags. 5. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 130/2012 dags. 23. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 109/2012 dags. 7. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 149/2012 dags. 18. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 143/2012 dags. 4. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 171/2012 dags. 18. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 181/2012 dags. 1. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 195/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 201/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 197/2012 dags. 15. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 179/2012 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 190/2012 dags. 31. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 68/2013 dags. 15. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 96/2013 dags. 24. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2015 dags. 12. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2015 dags. 18. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2015 dags. 11. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2019 dags. 21. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2019 dags. 8. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2019 dags. 22. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2020 dags. 13. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2020 dags. 22. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2021 dags. 25. mars 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 186/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 001/2015 dags. 16. janúar 2015 (Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Lyfjastofnunar að hafna því að láta af birtingu tölfræðiupplýsinga um sölu lyfja með markaðsleyfi á vef Lyfjastofnunar)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 16/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 449/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 54/2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4530/2005 dags. 23. október 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4735/2006 (Viðhaldsskylda á götu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5475/2008 (Félag vélstjóra og málmtæknimanna - Breyting á stjórnsýsluframkvæmd)[HTML]
Kæru stéttarfélags var vísað frá úrskurðarnefnd þar sem félagið ætti ekki aðild að málinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6083/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6242/2010 (Lokaúttekt byggingarfulltrúa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6552/2011 dags. 31. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6454/2011 dags. 31. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10593/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12283/2023 dags. 9. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1925-1929 - Registur25, 59
1925-192911, 1104
1931-1932371, 650, 842
1933-1934861-862
1935121, 629, 632-633
1936 - Registur34, 85
1937389
1939 - Registur130
1940112, 414
1941132
1942 - Registur8, 27, 73
1942271, 273
1943105
1944202
1945100, 386, 440
1946 - Registur38
1946200, 437-438, 461-462
1947 - Registur7, 34
1947240, 242-243, 286
1948504-505
1950275, 278, 310-311
1951397
1952161, 167, 333-334, 582
1953404
1954441, 443, 589
1955 - Registur40
1955207, 320, 343, 649
1956 - Registur41
1956167, 580, 583, 781-782
195758, 97, 419, 700
1958633
1960 - Registur127
1960188
1961 - Registur35
1961140, 322, 905
1962140
196315
1964 - Registur44
1966105, 132, 244
1967291, 636
1969 - Registur16
1969274, 1358-1359, 1467
1970 - Registur69, 91
197069, 94, 96, 475
1971 - Registur48
197298, 917
1973 - Registur36, 48, 94
1973111, 177, 308, 736, 739, 741
197412, 1153
1975366
197681, 134, 173, 365, 649
1977 - Registur46
1978 - Registur56, 102
1978103, 407, 483, 499, 590, 677, 697, 705-706, 930
19791161, 1171-1173, 1217, 1364, 1367
1981 - Registur5, 65, 146, 197
19813, 7, 546, 607
1982374, 554-555, 688, 1139, 1165, 1185, 1470, 1692
1983 - Registur306
19831059, 1067, 1287, 1328, 1336-1337, 1891, 1984
1984843-844, 1080
1985 - Registur73, 175
1985337-338, 340, 473, 536-537, 1327, 1330, 1558
1986 - Registur84, 145
1986389, 923, 925, 1021, 1450, 1675
1987336, 431-432, 434, 516, 966, 1057, 1451, 1474, 1576-1577, 1670
1988 - Registur6
198870-71, 87, 165
1989 - Registur109
198926, 612-613, 679, 793, 835-836, 1222-1223, 1594, 1673, 1683
1990 - Registur79, 99
1990121, 221, 223, 493, 954, 1092, 1096, 1459-1460, 1466, 1469, 1479, 1595
1991129, 131, 1169, 1171, 1362
1992 - Registur138, 290
1992172, 485, 530, 554, 873, 887, 982, 1578, 1719, 1782, 1876, 1881, 1992, 2059
1993 - Registur98, 121, 250
1993114, 190, 419, 425, 620, 760, 995, 1150, 1224, 1263, 1308, 1422, 1670, 1691, 1939-1940, 2090, 2130
1994 - Registur171
199497-100, 315, 372, 1006, 1279, 1311, 1369, 1597, 1600, 1613, 1723-1725, 2020, 2152, 2256
1995 - Registur160-162, 194, 215, 228, 302
19954, 54, 69-70, 81, 180, 458-459, 468, 545, 631, 635, 648, 2545, 2604, 2793, 2821, 2895, 2900, 2905, 2924, 3084, 3154-3155, 3160, 3163, 3179
1996 - Registur19, 119, 138-140, 183, 200, 206, 302, 388
19963, 5, 583, 586, 595, 832-833, 875, 914-915, 934, 940, 974, 1018, 1147-1148, 1357, 1542, 1596, 1598-1600, 1656, 1688-1689, 1714, 1756, 1938, 1943, 1961-1962, 2156, 2161, 2278, 2464, 2594, 2728, 2731, 2938, 2952, 3062, 3108, 3320-3321, 3389, 3398, 3406, 3415, 3522, 3666, 3883, 3899, 4233, 4245
1997 - Registur87, 156, 167, 214
199766, 146-147, 155, 187, 191, 578, 658, 664-665, 888, 896, 944, 1020, 1277, 1385, 1497, 1858, 2012, 2019, 2031, 2466, 2489, 2492, 2502, 2606, 2619, 2623-2624, 2730, 2733, 3467-3468, 3647
1998 - Registur157, 231, 334, 371
199823-24, 81, 83, 114, 183-184, 221, 223, 266, 406, 451, 714, 1329, 1340, 1342, 1402, 1406-1407, 1659, 1661, 1732, 1874, 2241, 2442, 2458, 2685, 2801, 2924, 3025, 3038, 3042-3043, 3045, 3096, 3109, 3111-3112, 3172, 3177-3178, 3634, 3657, 3663, 3679, 3698, 3752, 3755, 3805, 3838, 4172, 4187, 4219, 4322
19998, 10, 268, 605, 939, 1257, 1453, 1568, 1697, 1815, 2032, 2035, 2039, 2116, 2419, 2423, 2626, 2642, 2667-2669, 2677-2678, 2916, 2995, 3384, 3425, 3814-3815, 3865, 3867, 3869, 4019, 4024, 4692, 4736
200047, 639, 792, 879-880, 882, 929, 1050, 1203, 1213, 1223, 1317, 1531, 1901-1902, 1910, 1913, 2004-2005, 2009, 2012-2013, 2023, 2026, 2032, 2124, 2129-2130, 2141, 2149, 2152, 3182, 3291, 3294, 3448, 3986, 3988, 3993, 4011, 4132, 4134, 4137, 4354, 4358, 4360, 4400
20024393, 4397
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1976-1983286
1984-1992215, 274, 276, 343, 349-350, 352, 358, 499, 502
1993-199690
1997-2000134, 468, 481, 581, 593, 597-598
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1936A229
1951A59
1961A258
1973A208
1974A349
1991A495
1996B1312
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1936AAugl nr. 85/1936 - Lög um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 27/1951 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 82/1961 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 73/1973 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 74/1974 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 91/1991 - Lög um meðferð einkamála[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 517/1996 - Starfsreglur fyrir kærunefnd útboðsmála[PDF prentútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing43Þingskjöl906
Löggjafarþing49Þingskjöl878, 945
Löggjafarþing50Þingskjöl128
Löggjafarþing68Þingskjöl41
Löggjafarþing69Þingskjöl65
Löggjafarþing70Þingskjöl137
Löggjafarþing75Þingskjöl205, 223
Löggjafarþing82Þingskjöl363
Löggjafarþing100Umræður2191/2192
Löggjafarþing112Umræður6157/6158
Löggjafarþing115Þingskjöl1015, 1074
Löggjafarþing120Þingskjöl1582
Löggjafarþing120Umræður2223/2224
Löggjafarþing121Þingskjöl4368
Löggjafarþing125Umræður3185/3186
Löggjafarþing127Þingskjöl846
Löggjafarþing128Umræður3191/3192
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1954 - 2. bindi2709/2710
1965 - 2. bindi2425/2426, 2589/2590, 2783/2784
1973 - 2. bindi2655/2656, 2835/2836
1983 - 2. bindi2509/2510
1990 - 2. bindi2515/2516
199578
199983
2003104
2007116
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2020442018
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 43

Þingmál A334 (innheimta skulda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (frumvarp) útbýtt þann 1931-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A32 (loftskeytastöðvar í skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A19 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 70

Þingmál A18 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A52 (eignarráð á flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-16 11:11:00 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-21 16:10:44 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2001-01-19 - Sendandi: Formaður heilbrigðis- og trygginganefndar - Skýring: (afrit af dómi - lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A125 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A44 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B416 (fullgilding Árósasamningsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-02-10 15:23:41 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1202 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-27 00:01:46 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2014-11-19 - Sendandi: Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði - [PDF]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2219 - Komudagur: 2015-06-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A662 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2218 - Komudagur: 2015-06-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2018-03-20 19:07:16 - [HTML]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-04-23 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-04-23 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-06-11 11:44:07 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A80 (Þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-10-06 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2722 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Hildur Fjóla Antonsdóttir - [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2022-02-17 - Sendandi: Félag grunnskólakennara - [PDF]

Þingmál A518 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3599 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Hildur Fjóla Antonsdóttir - [PDF]