Merkimiði - Dómendur


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (2414)
Dómasafn Hæstaréttar (2959)
Umboðsmaður Alþingis (5)
Stjórnartíðindi - Bls (197)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (114)
Dómasafn Félagsdóms (121)
Dómasafn Landsyfirréttar (99)
Alþingistíðindi (2104)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (10)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (2)
Lovsamling for Island (11)
Lagasafn handa alþýðu (25)
Lagasafn (279)
Lögbirtingablað (9)
Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands (13)
Samningar Íslands við erlend ríki (11)
Alþingi (1242)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1921:218 nr. 14/1921[PDF]

Hrd. 1922:332 nr. 19/1922[PDF]

Hrd. 1923:397 nr. 45/1922[PDF]

Hrd. 1923:444 nr. 59/1922[PDF]

Hrd. 1923:506 nr. 14/1923[PDF]

Hrd. 1924:612 nr. 60/1923[PDF]

Hrd. 1926:253 nr. 6/1926[PDF]

Hrd. 1926:264 nr. 57/1925 (Afli og veiðarfæri)[PDF]

Hrd. 1927:477 nr. 2/1927 (Búnaðarmálastjóri)[PDF]

Hrd. 1933:101[PDF]

Hrd. 1935:483 nr. 127/1934[PDF]

Hrd. 1939:28 nr. 80/1938 (Einarsnes)[PDF]
Reynt var á hvort hefð hefði unnist á landamerkjum innan beggja jarða. Fallist var á hefðun í þeim tilvikum enda hefði hefðandinn haft full umráð á svæðinu.
Hrd. 1939:73 nr. 141/1937[PDF]

Hrd. 1940:183 nr. 99/1939[PDF]

Hrd. 1940:189 nr. 98/1939[PDF]

Hrd. 1942:82 kærumálið nr. 2/1942[PDF]

Hrd. 1943:265 nr. 66/1942[PDF]

Hrd. 1944:19 nr. 69/1943[PDF]

Hrd. 1944:114 nr. 113/1943 (Bræðraborgarstígur)[PDF]

Hrd. 1944:244 nr. 125/1942[PDF]

Hrd. 1944:329 nr. 129/1942[PDF]

Hrd. 1945:98 nr. 51/1944[PDF]

Hrd. 1945:216 nr. 111/1944[PDF]

Hrd. 1946:345 nr. 77/1945 (Landauki - Hafnargerð á Dalvík)[PDF]

Hrd. 1947:172 kærumálið nr. 3/1946[PDF]

Hrd. 1947:227 nr. 132/1946[PDF]

Hrd. 1947:499 nr. 61/1946[PDF]

Hrd. 1949:323 kærumálið nr. 15/1949[PDF]

Hrd. 1949:365 nr. 81/1948[PDF]

Hrd. 1949:388 nr. 121/1949[PDF]

Hrd. 1949:478 nr. 16/1948 (e/s Garnes)[PDF]

Hrd. 1949:487 nr. 31/1944[PDF]

Hrd. 1950:117 nr. 60/1948 (Rafveita Ólafsfjarðar)[PDF]

Hrd. 1950:353 nr. 124/1947[PDF]

Hrd. 1950:404 nr. 22/1950[PDF]

Hrd. 1951:20 kærumálið nr. 13/1950 (Lögmannamótmæli)[PDF]

Hrd. 1951:57 nr. 116/1950[PDF]

Hrd. 1951:86 nr. 88/1948[PDF]

Hrd. 1951:96 nr. 16/1951[PDF]

Hrd. 1951:111 nr. 115/1950[PDF]

Hrd. 1951:139 nr. 45/1950[PDF]

Hrd. 1951:162 nr. 68/1949[PDF]

Hrd. 1951:282 nr. 112/1950 (Dánargjöf eða ekki - Kaupmáli/lífsgjöf)[PDF]
Maður kvað á um í kaupmála að við andlát hans yrðu allar eignir hans yrðu að séreign konunnar. Hann átti jafnframt dóttur.

Í dómnum skipti máli hvað hann vissi um væntanlegt andlát sitt. Hann hafði greinst með krabbamein og var dauðvona.

Á þessum tíma var forsjárhyggju heilbrigðisstarfsmanna meiri og því var talið að manninum hefði verið illkunnugt um veikindi sín og hvenær yrði talið að hann myndi deyja af þeim.

Meirihluti Hæstaréttar taldi að um hefði verið um lífsgjöf að ræða. Minnihluti Hæstaréttar taldi þetta vera dánargjöf.
Hrd. 1951:302 kærumálið nr. 14/1951[PDF]

Hrd. 1951:468 nr. 103/1950[PDF]

Hrd. 1951:487 nr. 173/1950[PDF]

Hrd. 1952:45 nr. 136/1950[PDF]

Hrd. 1952:128 nr. 73/1951[PDF]

Hrd. 1952:311 nr. 131/1951[PDF]

Hrd. 1952:434 nr. 80/1952 (Stóreignaskattur)[PDF]

Hrd. 1953:1 nr. 176/1952[PDF]

Hrd. 1953:36 kærumálið nr. 27/1952 (Ákært fyrir brot á viðskipta- og gjaldeyrisslöggjöf)[PDF]

Hrd. 1953:74 nr. 141/1951[PDF]

Hrd. 1953:130 nr. 57/1951[PDF]

Hrd. 1953:154 nr. 130/1952[PDF]

Hrd. 1953:159 nr. 104/1952[PDF]

Hrd. 1953:165 nr. 126/1952[PDF]

Hrd. 1953:175 nr. 92/1952 (Rekstur hrossa)[PDF]
Ekki var um að ræða ráðningarsamband. Rekstrarmennirnir voru að vinnu fyrir sinn vinnuveitanda og bað eigandi hrossins þá um að kippa sínum hesti með. Vinnuveitandi rekstrarmannanna var látinn bera ábyrgð á skaða sem hrossið varð fyrir, en eigandi bifreiðar sem hrossið skemmdi var ekki talinn bera vinnuveitandaábyrgð á því tjóni.
Hrd. 1953:188 nr. 142/1948[PDF]

Hrd. 1953:204 nr. 123/1951[PDF]

Hrd. 1953:306 nr. 171/1952[PDF]

Hrd. 1953:312 nr. 151/1952[PDF]

Hrd. 1953:318 nr. 123/1952[PDF]

Hrd. 1953:324 nr. 81/1952 (Línolía)[PDF]

Hrd. 1953:343 nr. 16/1953 (Dynskógajárnið - E/s Persier)[PDF]

Hrd. 1953:363 nr. 9/1952[PDF]

Hrd. 1953:392 nr. 40/1949[PDF]

Hrd. 1953:402 nr. 100/1952[PDF]

Hrd. 1953:439 nr. 3/1952[PDF]

Hrd. 1953:456 nr. 148/1952[PDF]

Hrd. 1953:461 nr. 135/1952[PDF]

Hrd. 1953:478 kærumálið nr. 10/1953[PDF]

Hrd. 1953:516[PDF]

Hrd. 1953:579 nr. 43/1953[PDF]

Hrd. 1953:587 nr. 129/1953[PDF]

Hrd. 1953:594 nr. 80/1953[PDF]

Hrd. 1953:602 nr. 145/1952[PDF]

Hrd. 1953:623 nr. 3/1950 (Hlið)[PDF]

Hrd. 1953:626 nr. 147/1950[PDF]

Hrd. 1954:38 nr. 165/1952[PDF]

Hrd. 1954:85 nr. 109/1952[PDF]

Hrd. 1954:90 nr. 27/1951[PDF]

Hrd. 1954:104 nr. 65/1952 (Gluggadómur - Handtökumál)[PDF]

Hrd. 1954:114 nr. 7/1953 (Bergstaðastræti)[PDF]
Spurningin var um viðbót við hús.
K átti húsnæði en síðar hafði verið byggt við það.
Átti K þá allt húsnæðið eða eingöngu hluta þess?

Dómurinn er einnig til marks um að þó fasteign teljist séreign gerir það ekki innbú hennar sjálfkrafa að séreign. Haldið var því fram að séreign hafi verið notuð til að kaupa innbúið en það taldist ekki nægjanlega sannað.
Hrd. 1954:121 kærumálið nr. 5/1954[PDF]

Hrd. 1954:124 nr. 191/1953[PDF]

Hrd. 1954:131 kærumálið nr. 6/1954[PDF]

Hrd. 1954:133 kærumálið nr. 7/1954[PDF]

Hrd. 1954:135 nr. 95/1953[PDF]

Hrd. 1954:139 nr. 48/1951[PDF]

Hrd. 1954:154 nr. 162/1953[PDF]

Hrd. 1954:157 nr. 8/1952[PDF]

Hrd. 1954:190 nr. 52/1953 (Umsjónarlaun)[PDF]

Hrd. 1954:232 nr. 37/1952[PDF]

Hrd. 1954:260 nr. 116/1953[PDF]

Hrd. 1954:282 nr. 65/1953 (Framfærsla)[PDF]

Hrd. 1954:336 nr. 119/1952[PDF]

Hrd. 1954:377 nr. 112/1953[PDF]

Hrd. 1954:433 nr. 112/1952 (Meðlag óskilgetins barns)[PDF]

Hrd. 1954:444 nr. 97/1954[PDF]

Hrd. 1954:452 kærumálið nr. 16/1954[PDF]

Hrd. 1954:501 nr. 92/1954[PDF]

Hrd. 1954:516 nr. 159/1953[PDF]

Hrd. 1954:525 nr. 74/1954[PDF]

Hrd. 1954:529 nr. 121/1954[PDF]

Hrd. 1954:531 nr. 161/1954[PDF]

Hrd. 1954:534 nr. 17/1953 (Njarðargata)[PDF]

Hrd. 1954:547 kærumálið nr. 20/1954[PDF]

Hrd. 1954:549 nr. 166/1953[PDF]

Hrd. 1954:574 nr. 56/1953[PDF]

Hrd. 1954:580 nr. 155/1952[PDF]

Hrd. 1954:635 nr. 10/1953[PDF]

Hrd. 1954:647 nr. 73/1954[PDF]

Hrd. 1954:653 nr. 33/1954[PDF]

Hrd. 1954:684 kærumálið nr. 25/1954[PDF]

Hrd. 1954:705 nr. 64/1954[PDF]

Hrd. 1954:708 nr. 70/1954[PDF]

Hrd. 1954:718 nr. 83/1953[PDF]

Hrd. 1955:11 nr. 4/1955[PDF]

Hrd. 1955:25 nr. 40/1954[PDF]

Hrd. 1955:53 nr. 173/1953[PDF]

Hrd. 1955:75 nr. 143/1953[PDF]

Hrd. 1955:108 nr. 103/1953 (Landmannaafréttur I)[PDF]

Hrd. 1955:188 nr. 27/1955[PDF]

Hrd. 1955:241 nr. 50/1955[PDF]

Hrd. 1955:244 nr. 13/1953[PDF]

Hrd. 1955:283 nr. 65/1954[PDF]

Hrd. 1955:316 nr. 59/1953[PDF]

Hrd. 1955:348 nr. 166/1954[PDF]

Hrd. 1955:383 nr. 204/1954[PDF]

Hrd. 1955:397 nr. 169/1953[PDF]

Hrd. 1955:406 nr. 82/1954[PDF]

Hrd. 1955:413 nr. 193/1954 (Veitingarekstur)[PDF]

Hrd. 1955:457 nr. 130/1953[PDF]

Hrd. 1955:461 nr. 151/1954[PDF]

Hrd. 1955:471 nr. 75/1953 (Málamyndagerningur)[PDF]

Hrd. 1955:561 nr. 199/1954 (Hlaup yfir Bankastræti - Hlutlæg ábyrgðarregla II)[PDF]

Hrú. 1955:571 nr. 97/1955[PDF]

Hrd. 1955:572 nr. 47/1954[PDF]

Hrd. 1955:580 nr. 56/1955[PDF]

Hrd. 1955:594 nr. 89/1955[PDF]

Hrd. 1955:605 nr. 25/1955[PDF]

Hrd. 1955:610 nr. 26/1955[PDF]

Hrd. 1955:616 nr. 141/1954[PDF]

Hrd. 1955:626 nr. 158/1953[PDF]

Hrd. 1955:643 nr. 12/1954[PDF]

Hrd. 1955:651 nr. 77/1954[PDF]

Hrd. 1955:677 nr. 83/1955[PDF]

Hrd. 1956:1 nr. 193/1953[PDF]

Hrd. 1956:56 nr. 147/1954[PDF]

Hrd. 1956:133 nr. 100/1955[PDF]

Hrd. 1956:157 nr. 180/1955[PDF]

Hrd. 1956:161 nr. 106/1955 (Setberg)[PDF]

Hrd. 1956:177 nr. 120/1951 (Strætóbílstjóri með koltvísýringseitrun)[PDF]

Hrd. 1956:183 nr. 19/1956[PDF]

Hrd. 1956:209 nr. 112/1955 (Mjóahlíð)[PDF]

Hrd. 1956:248 nr. 121/1955[PDF]

Hrd. 1956:300 nr. 59/1956[PDF]

Hrd. 1956:387 nr. 134/1955[PDF]

Hrd. 1956:392 nr. 94/1954[PDF]

Hrd. 1956:427 nr. 73/1956 (Trésmiðir)[PDF]

Hrd. 1956:457 nr. 85/1955[PDF]

Hrd. 1956:578 nr. 36/1956[PDF]

Hrd. 1956:591 nr. 197/1954[PDF]

Hrd. 1956:601 nr. 105/1953[PDF]

Hrd. 1956:605 nr. 52/1955[PDF]

Hrd. 1956:609 nr. 156/1954 (m/s Fell)[PDF]

Hrd. 1956:627 nr. 110/1955[PDF]

Hrd. 1956:637 nr. 111/1955 (Blaðagrein)[PDF]

Hrd. 1956:648 nr. 111/1956[PDF]

Hrd. 1956:651 nr. 91/1955[PDF]

Hrd. 1956:657 nr. 63/1956[PDF]

Hrd. 1956:682 nr. 127/1956[PDF]

Hrd. 1956:711 nr. 32/1956[PDF]

Hrd. 1956:718 nr. 145/1956[PDF]

Hrd. 1956:742 nr. 67/1956[PDF]

Hrd. 1956:752 nr. 93/1956[PDF]

Hrd. 1956:763 nr. 203/1954 (Vífilfell)[PDF]

Hrd. 1956:789 nr. 27/1956[PDF]

Hrd. 1956:807 nr. 165/1956[PDF]

Hrd. 1957:1 nr. 83/1956[PDF]

Hrd. 1957:11 nr. 134/1956[PDF]

Hrd. 1957:23 nr. 144/1956[PDF]

Hrd. 1957:26 nr. 8/1957[PDF]

Hrd. 1957:28 nr. 171/1956[PDF]

Hrd. 1957:35 nr. 146/1955[PDF]

Hrd. 1957:38 nr. 56/1956[PDF]

Hrd. 1957:117 nr. 122/1956[PDF]

Hrd. 1957:155 nr. 185/1955[PDF]

Hrd. 1957:194 nr. 166/1955[PDF]

Hrd. 1957:248 nr. 86/1953[PDF]

Hrd. 1957:259 nr. 65/1956 (Fiskiroð)[PDF]

Hrd. 1957:275 nr. 13/1955[PDF]

Hrd. 1957:280 nr. 51/1957[PDF]

Hrd. 1957:290 nr. 151/1955[PDF]

Hrd. 1957:318 nr. 177/1953[PDF]

Hrd. 1957:330 nr. 151/1956[PDF]

Hrd. 1957:338 nr. 61/1956 (Ólögleg veiðarfæri - Refsing felld niður)[PDF]

Hrd. 1957:342 nr. 72/1956[PDF]

Hrd. 1957:346 nr. 78/1957[PDF]

Hrd. 1957:348 nr. 83/1957[PDF]

Hrd. 1957:351 nr. 187/1954[PDF]

Hrd. 1957:354 nr. 188/1954[PDF]

Hrd. 1957:362 nr. 191/1954[PDF]

Hrd. 1957:365 nr. 192/1954[PDF]

Hrd. 1957:368 nr. 76/1954 (Axel)[PDF]

Hrd. 1957:390 nr. 103/1956[PDF]

Hrd. 1957:393 nr. 11/1957[PDF]

Hrú. 1957:406 nr. 22/1957[PDF]

Hrú. 1957:435 nr. 3/1957[PDF]

Hrd. 1957:459 nr. 98/1957[PDF]

Hrd. 1957:472 nr. 139/1957[PDF]

Hrd. 1957:476 nr. 108/1956[PDF]

Hrd. 1957:487 nr. 82/1955[PDF]

Hrd. 1957:501 nr. 48/1955[PDF]

Hrd. 1957:511 nr. 66/1957[PDF]

Hrd. 1957:514 nr. 78/1956 (Laugavegur 80)[PDF]

Hrd. 1957:520 nr. 190/1955[PDF]

Hrd. 1957:534 nr. 43/1957[PDF]

Hrd. 1957:559 nr. 47/1957 (Vonarland)[PDF]

Hrd. 1957:595 nr. 175/1957[PDF]

Hrd. 1957:607 nr. 17/1956 (Þjóðleikhúsdómur)[PDF]

Hrú. 1957:627 nr. 95/1957[PDF]

Hrd. 1957:628 nr. 22/1957 (Hlutdeild)[PDF]

Hrd. 1957:687 nr. 92/1956[PDF]

Hrd. 1957:697 nr. 101/1956[PDF]

Hrd. 1957:708 nr. 118/1956 (Stórholt)[PDF]

Hrd. 1957:722 nr. 105/1957 (Sælgætisumbúðir)[PDF]

Hrd. 1957:727 nr. 82/1957 (Geymsla undir útitröppum)[PDF]

Hrd. 1958:112 nr. 144/1957 (Steinn þeytist frá vörubíl)[PDF]
Steinn þeyttist frá dekki vörubíls á rúðu bankabyggingar. Vísað var til þess að alkunna væri að steinar þeyttust frá dekkjum ökutækja.
Hrd. 1958:130 nr. 121/1957[PDF]

Hrd. 1958:202 nr. 61/1957[PDF]

Hrd. 1958:258 nr. 177/1957[PDF]

Hrd. 1958:316 nr. 8/1958[PDF]

Hrd. 1958:324 nr. 109/1957[PDF]

Hrd. 1958:381 nr. 100/1957 (Víxill vegna bifreiðakaupa - Bekkjabræður í Versló)[PDF]
Maður hafði í höndum víxil frá einstaklingi sem hann þekkti. Sá sem greiddi með víxlinum vissi að skuldarinn var ekki borgunarmaður fyrir honum.
Kaupin voru svo ógilt.
Hrd. 1958:389 nr. 37/1958[PDF]

Hrd. 1958:413 nr. 56/1958[PDF]

Hrd. 1958:420 nr. 150/1957[PDF]

Hrd. 1958:429 nr. 6/1958[PDF]

Hrd. 1958:434 nr. 216/1957[PDF]

Hrd. 1958:441 nr. 66/1955[PDF]

Hrd. 1958:447 nr. 132/1955[PDF]

Hrd. 1958:461 nr. 25/1958[PDF]

Hrd. 1958:452 nr. 5/1957[PDF]

Hrd. 1958:466 nr. 69/1958[PDF]

Hrd. 1958:469 nr. 35/1958[PDF]

Hrd. 1958:482 nr. 71/1958[PDF]

Hrd. 1958:486 nr. 167/1957 (Hús o.fl. á Akureyri - Bókasafn ekki „innanhúsgögn“)[PDF]
Verðmætt og sérstakt bókasafn var á heimili M og K. Það var ekki talið vera venjulegt innbú.
Hrd. 1958:529 nr. 74/1958[PDF]

Hrd. 1958:618 nr. 108/1958[PDF]

Hrd. 1958:625 nr. 15/1957 (Týli hf.)[PDF]

Hrd. 1958:634 nr. 132/1957[PDF]

Hrd. 1958:643 nr. 97/1958[PDF]

Hrú. 1958:660 nr. 215/1957[PDF]

Hrd. 1958:664 nr. 138/1957[PDF]

Hrd. 1958:679 nr. 147/1958[PDF]

Hrd. 1958:696 nr. 149/1958[PDF]

Hrd. 1958:709 nr. 152/1958[PDF]

Hrd. 1958:721 nr. 26/1958[PDF]

Hrd. 1958:730 nr. 121/1958[PDF]

Hrd. 1958:744 nr. 73/1958[PDF]

Hrd. 1958:777 nr. 105/1958[PDF]

Hrd. 1958:791 nr. 28/1957[PDF]

Hrd. 1958:808 nr. 16/1958[PDF]

Hrd. 1958:831 nr. 167/1958[PDF]

Hrd. 1959:49 nr. 191/1958 (Ættleiðingarleyfi)[PDF]

Hrd. 1959:65 nr. 79/1958[PDF]

Hrd. 1959:79 nr. 13/1958[PDF]

Hrd. 1959:88 nr. 211/1957[PDF]

Hrd. 1959:105 nr. 60/1957 (Efstasund 19)[PDF]

Hrd. 1959:120 nr. 12/1959[PDF]

Hrd. 1959:145 nr. 215/1957[PDF]

Hrd. 1959:168 nr. 117/1957[PDF]

Hrd. 1959:313 nr. 144/1958[PDF]

Hrd. 1959:320 nr. 52/1959[PDF]

Hrd. 1959:323 nr. 25/1959[PDF]

Hrd. 1959:348 nr. 33/1958[PDF]

Hrd. 1959:367 nr. 135/1958[PDF]

Hrd. 1959:435 nr. 188/1958[PDF]

Hrd. 1959:445 nr. 178/1958[PDF]

Hrd. 1959:454 nr. 68/1959[PDF]

Hrd. 1959:457 nr. 1/1959[PDF]

Hrd. 1959:471 nr. 96/1959[PDF]

Hrd. 1959:509 nr. 27/1954[PDF]

Hrd. 1959:541 nr. 134/1958 (Kvennaheimilið Hallveigarstaðir)[PDF]

Hrd. 1959:564 nr. 73/1959[PDF]

Hrd. 1959:571 nr. 126/1959[PDF]

Hrd. 1959:572 nr. 149/1959[PDF]

Hrd. 1959:581 nr. 155/1959[PDF]

Hrd. 1959:584 nr. 139/1958[PDF]

Hrd. 1959:588 nr. 134/1959[PDF]

Hrd. 1959:591 nr. 99/1959[PDF]

Hrd. 1959:594 nr. 127/1959 (Hlíðarvegur 35)[PDF]

Hrd. 1959:598 nr. 28/1959 (Fjármál hjóna - Tilboð í „þrotabú“)[PDF]

Hrd. 1959:609 nr. 110/1959 (Sementsverksmiðjan)[PDF]

Hrd. 1959:613 nr. 143/1958[PDF]

Hrd. 1959:618 nr. 61/1959[PDF]

Hrd. 1959:625 nr. 79/1959[PDF]

Hrd. 1959:633 nr. 189/1959[PDF]

Hrd. 1959:634 nr. 42/1959 (Skattaskuldir - Sönnun)[PDF]
Hjón að rífast innbyrðis. Ekkert deilt um staðgreiðslu skatta árið sem þau voru að skilja. M hélt því fram að hann hefði greitt skattaskuldir K langt aftur í tímann. M krafðist þess að K myndi greiða honum skuldina og því myndi skuldin koma inn í skiptin. Þeirri kröfu var hafnað.
Ekkert tíðkast á þeim tíma að vera með kvittanir vegna greiðslu skulda innbyrðis.
Hrd. 1959:641 nr. 89/1957[PDF]

Hrd. 1959:657 nr. 192/1959[PDF]

Hrd. 1959:662 nr. 35/1959[PDF]

Hrd. 1959:681 nr. 93/1959 (Nesjahreppur)[PDF]
Plaggið var talið vera uppkast að erfðaskrá og það stóð að svo væri. Það var þó undirritað.
Hins vegar var sá vilji ekki talinn vera endanlegur.

Vantaði algerlega votta.
Hrd. 1959:684 nr. 95/1959[PDF]

Hrd. 1959:700 nr. 193/1959[PDF]

Hrd. 1959:711 nr. 196/1959[PDF]

Hrd. 1959:715 nr. 197/1959[PDF]

Hrd. 1959:719 nr. 57/1959[PDF]

Hrd. 1959:738 nr. 213/1957[PDF]

Hrd. 1959:743 nr. 179/1959[PDF]

Hrd. 1959:752 nr. 82/1956[PDF]

Hrd. 1959:755 nr. 46/1959[PDF]

Hrd. 1959:759 nr. 129/1959 (Skattareglur um fyrirframgreiddan arf)[PDF]

Hrd. 1959:780 nr. 80/1957[PDF]

Hrd. 1959:793 nr. 34/1959 (Öryggis- og kynditæki)[PDF]

Hrd. 1960:1 nr. 172/1958[PDF]

Hrd. 1960:123 nr. 200/1959[PDF]

Hrd. 1960:139 nr. 1/1960[PDF]

Hrd. 1960:155 nr. 193/1958 (Húsbygging skipstjóra)[PDF]

Hrd. 1960:165 nr. 85/1959[PDF]

Hrd. 1960:191 nr. 87/1959[PDF]

Hrd. 1960:197 nr. 3/1959[PDF]

Hrd. 1960:203 nr. 144/1959 (Svartagilsdómur)[PDF]

Hrd. 1960:243 nr. 111/1959[PDF]

Hrd. 1960:249 nr. 69/1959[PDF]

Hrd. 1960:260 nr. 99/1958[PDF]

Hrd. 1960:264 nr. 15/1960[PDF]

Hrd. 1960:271 nr. 32/1958 (Heilsutjón)[PDF]

Hrd. 1960:289 nr. 86/1959[PDF]

Hrd. 1960:294 nr. 83/1959[PDF]

Hrd. 1960:299 nr. 120/1959[PDF]

Hrd. 1960:306 nr. 27/1960 (Rauðarárstígur)[PDF]

Hrd. 1960:332 nr. 165/1959[PDF]

Hrd. 1960:351 nr. 13/1959[PDF]

Hrd. 1960:374 nr. 230/1959[PDF]

Hrd. 1960:380 nr. 143/1957[PDF]

Hrd. 1960:393 nr. 204/1959[PDF]

Hrd. 1960:399 nr. 72/1959[PDF]

Hrd. 1960:408 nr. 11/1960[PDF]

Hrd. 1960:460 nr. 17/1957[PDF]

Hrd. 1960:466 nr. 3/1957[PDF]

Hrd. 1960:726 nr. 162/1959 (Skeljabrekkudómur I)[PDF]

Hrd. 1960:786 nr. 169/1959 (Skeljabrekkudómur II)[PDF]

Hrd. 1960:796 nr. 193/1960[PDF]

Hrd. 1960:807 nr. 170/1959[PDF]

Hrd. 1960:840 nr. 23/1960[PDF]

Hrd. 1960:856 nr. 210/1960[PDF]

Hrd. 1961:5 nr. 212/1959 (Vs. Oddur)[PDF]

Hrd. 1961:77 nr. 219/1960[PDF]

Hrd. 1961:124 nr. 110/1960[PDF]

Hrd. 1961:147 nr. 25/1960[PDF]

Hrd. 1961:157 nr. 98/1960 (Sýsluvegur)[PDF]

Hrd. 1961:186 nr. 40/1960[PDF]

Hrd. 1961:234 nr. 60/1960[PDF]

Hrd. 1961:283 nr. 135/1960[PDF]

Hrd. 1961:294 nr. 84/1960[PDF]

Hrd. 1961:310 nr. 69/1960[PDF]

Hrd. 1961:324 nr. 132/1958[PDF]

Hrd. 1961:339 nr. 91/1960 (Lögræðissvipting fyrir sakadómara)[PDF]

Hrd. 1961:350 nr. 163/1959 (Skeljabrekkudómur III)[PDF]

Hrd. 1961:411 nr. 76/1961[PDF]

Hrd. 1961:460 nr. 79/1960[PDF]

Hrd. 1961:470 nr. 82/1961[PDF]

Hrd. 1961:481 nr. 39/1960[PDF]

Hrd. 1961:506 nr. 95/1961[PDF]

Hrd. 1961:511 nr. 152/1960 (Andlát af völdum kolsýrlingseitrunar)[PDF]

Hrd. 1961:538 nr. 208/1960[PDF]

Hrd. 1961:632 nr. 190/1960[PDF]

Hrd. 1961:661 nr. 188/1960[PDF]

Hrd. 1961:685 nr. 133/1960[PDF]

Hrd. 1961:715 nr. 61/1960[PDF]

Hrd. 1961:720 nr. 124/1959 (Pappírspokagerðin)[PDF]

Hrd. 1961:724 nr. 69/1961[PDF]

Hrd. 1961:749 nr. 184/1960[PDF]

Hrd. 1961:760 nr. 185/1960[PDF]

Hrd. 1961:815 nr. 56/1961[PDF]

Hrd. 1961:830 nr. 19/1960 (Miklabraut)[PDF]

Hrd. 1961:839 nr. 52/1961 (Skuld vegna bifreiðar)[PDF]
Lán var veitt til M vegna bifreiðakaupa. Lánið féll síðan á hann.
Skuldheimtumenn reyndu að ganga að þeim báðum til innheimtu kröfunnar.
Í héraði var rakið að M hefði verið að kaupa bílinn til atvinnureksturs og því ætlað að afla tekna fyrir félagsbúið. Skuldin væri því sameiginleg.
Hæstiréttur var ósammála og taldi bílinn vera hjúskapareign M og að skuldheimtumönnum hefði ekki tekist að sanna að K hefði tekið að sér ábyrgð á skuldinni.
Hrd. 1961:844 nr. 125/1961[PDF]

Hrd. 1961:861 nr. 109/1959[PDF]

Hrd. 1961:868 nr. 9/1961[PDF]

Hrd. 1961:878 nr. 30/1961[PDF]

Hrd. 1961:887 nr. 61/1961[PDF]

Hrd. 1961:900 nr. 175/1960[PDF]

Hrú. 1962:1 nr. 77/1961[PDF]

Hrd. 1962:2 nr. 137/1961[PDF]

Hrd. 1962:5 nr. 124/1961[PDF]

Hrd. 1962:12 nr. 191/1961[PDF]

Hrd. 1962:31 nr. 12/1960[PDF]

Hrd. 1962:40 nr. 101/1961 (Kunningjarabb við skipverja)[PDF]

Hrd. 1962:46 nr. 102/1961[PDF]

Hrd. 1962:50 nr. 114/1961[PDF]

Hrd. 1962:69 nr. 8/1961[PDF]

Hrd. 1962:74 nr. 74/1961 (Slönguslagur)[PDF]
Slagur um slöngu í fiskverkunarstöð og hlaut forsprakki slagsins meiðsli af hníf. Vinnuveitandaábyrgð var ekki talin eiga við.
Hrd. 1962:90 nr. 145/1960[PDF]

Hrd. 1962:184 nr. 167/1960[PDF]

Hrd. 1962:232 nr. 220/1960[PDF]

Hrd. 1962:318 nr. 22/1962[PDF]

Hrd. 1962:330 nr. 13/1962[PDF]

Hrd. 1962:335 nr. 179/1961[PDF]

Hrd. 1962:349 nr. 133/1961[PDF]

Hrd. 1962:356 nr. 142/1961[PDF]

Hrd. 1962:387 nr. 188/1961[PDF]

Hrd. 1962:405 nr. 113/1961[PDF]

Hrd. 1962:415 nr. 90/1961[PDF]

Hrd. 1962:424 nr. 59/1961[PDF]

Hrd. 1962:449 nr. 55/1962 (Hafnarsjóður Vestmannaeyja)[PDF]

Hrd. 1962:508 nr. 189/1961[PDF]

Hrd. 1962:580 nr. 150/1961 (Leifsgata - Makaskipti)[PDF]
Þar hafi seljandi ábyrgst að byggingarrétturinn sem samningurinn snerist um væri tryggur gagnvart öðrum leigjendum Leifsgötu 13. Fallist var á að kaupandi hafi haft heimild til að rifta samningnum þegar hann uppgötvaði að svo reyndist ekki, og að hann ætti rétt til vangildisbóta.
Hrú. 1962:603 nr. 138/1961[PDF]

Hrd. 1962:605 nr. 73/1960[PDF]

Hrd. 1962:628 nr. 72/1962[PDF]

Hrd. 1962:660 nr. 160/1961[PDF]

Hrd. 1962:666 nr. 18/1962[PDF]

Hrd. 1962:685 nr. 27/1962[PDF]

Hrd. 1962:695 nr. 37/1962[PDF]

Hrd. 1962:705 nr. 156/1961 (Silfurtún)[PDF]

Hrd. 1962:736 nr. 62/1962[PDF]

Hrd. 1962:755 nr. 19/1962 (Bræði vegna afbrýðisemi)[PDF]

Hrd. 1963:55 nr. 127/1962 (Birkihvammur)[PDF]

Hrd. 1963:71 nr. 48/1962 (Vélasjóður)[PDF]
Skaðabótaábyrgð hélst hjá leigusalanum. Ríkissjóður leigði út vélar ásamt stjórnanda. Starfsmaðurinn varð síðan fyrir líkamstjón af hans eigin völdum. Þá lá einnig fyrir að starfsmaðurinn tók einnig við fyrirmælum frá Vélasjóði. Leigusalinn (Vélasjóður) var talinn bera ábyrgð.
Hrd. 1963:137 nr. 112/1962 (Bílskúrsréttindi)[PDF]

Hrd. 1963:141 nr. 182/1962[PDF]

Hrd. 1963:173 nr. 163/1961[PDF]

Hrd. 1963:216 nr. 136/1962 (Salerni í kjallara - Eiríksgata)[PDF]

Hrd. 1963:222 nr. 148/1962[PDF]

Hrd. 1963:238 nr. 82/1962[PDF]

Hrd. 1963:259 nr. 17/1961[PDF]

Hrd. 1963:272 nr. 162/1960[PDF]

Hrd. 1963:276 nr. 126/1962 (Leiga dráttarvélar)[PDF]
H krafðist greiðslu af seljanda dráttarvélar sem hann keypti sökum þess að seljandinn synjaði, á grundvelli ábyrgðarskírteinisins, beiðni H um að bera kostnaðinn við að flytja vélina til og frá viðgerðarstað. Í lagaákvæðinu var kveðið á um að ábyrgðaryfirlýsing mætti eingöngu gefa út ef hún veitti viðtakanda betri rétt en hann hefði samkvæmt gildandi lögum en í athugasemdunum og framsöguræðu ráðherra kom fram að ætlun löggjafans hafi verið sú að það ætti einvörðungu við um ábyrgðartíma vara.

Hæstiréttur taldi ekki ástæðu til þess að víkja frá skýrum orðum lagaákvæðisins á grundvelli þessara lögskýringargagna.
Hrd. 1963:292 nr. 117/1961[PDF]

Hrd. 1963:295 nr. 51/1963[PDF]

Hrd. 1963:299 nr. 160/1962[PDF]

Hrd. 1963:307 nr. 157/1962[PDF]

Hrd. 1963:310 nr. 149/1962 (Bílaverið h/f - Bílstuldur)[PDF]

Hrd. 1963:347 nr. 117/1962[PDF]

Hrd. 1963:355 nr. 67/1962 (Braggi)[PDF]
Reykjavík keypti árið 1945 svokallað Camp by Town, sem var herskálahverfi, og leigði út bragga í þeim. Einn leigjandinn seldi svo braggann til annars manns sem sína eign árið 1951, sem seldi hann til annars árið 1955, sem seldi hann svo áfram árið 1958. Sveitarfélagið taldi sig eiga braggann og höfðaði mál gegn seinasta aðila keðjunnar. Hæstiréttur taldi að sveitarfélagið hefði ekki orðið fyrir tjóni og féllst því ekki á skaðabótakröfu þess.
Hrd. 1963:366 nr. 119/1962[PDF]

Hrd. 1963:378 nr. 64/1962 (Stórholt)[PDF]

Hrd. 1963:390 nr. 36/1963 (Fjársvik gegn Christian kaupmanni)[PDF]

Hrd. 1963:409 nr. 37/1963[PDF]

Hrd. 1963:437 nr. 170/1962[PDF]

Hrd. 1963:456 nr. 171/1962[PDF]

Hrd. 1963:461 nr. 66/1963 (Löghald á skip)[PDF]

Hrd. 1963:480 nr. 155/1962[PDF]

Hrd. 1963:499 nr. 111/1962[PDF]

Hrd. 1963:544 nr. 83/1963[PDF]

Hrd. 1963:549 nr. 131/1962[PDF]

Hrd. 1963:568 nr. 169/1960[PDF]

Hrd. 1963:592 nr. 95/1963[PDF]

Hrd. 1963:613 nr. 158/1962[PDF]

Hrd. 1963:618 nr. 8/1962[PDF]

Hrd. 1963:664 nr. 52/1963[PDF]

Hrd. 1963:674 nr. 104/1962 (Ólöglegur innflutningur á vörum og gjaldeyrisskil)[PDF]

Hrd. 1964:34 nr. 74/1963[PDF]

Hrd. 1964:44 nr. 175/1962[PDF]

Hrd. 1964:54 nr. 129/1963[PDF]

Hrd. 1964:59 nr. 118/1963 (Rakarastofa)[PDF]

Hrú. 1964:73 nr. 143/1962[PDF]

Hrd. 1964:91 nr. 81/1963[PDF]

Hrd. 1964:96 nr. 114/1962[PDF]

Hrd. 1964:104 nr. 15/1964[PDF]

Hrd. 1964:108 nr. 28/1963 (Barónsstígur)[PDF]

Hrd. 1964:119 nr. 56/1963[PDF]

Hrd. 1964:122 nr. 96/1962[PDF]

Hrd. 1964:179 nr. 16/1963[PDF]
Einstaklingur var ósáttur við landskiptingu og skrifaði harðorða grein í blöð. Landskiptagjörðin var felld úr gildi.
Hrd. 1964:197 nr. 76/1963[PDF]

Hrú. 1964:214 nr. 21/1964[PDF]

Hrú. 1964:215 nr. 22/1964[PDF]

Hrú. 1964:216 nr. 23/1964[PDF]

Hrú. 1964:217 nr. 31/1964[PDF]

Hrd. 1964:219 nr. 30/1963[PDF]

Hrd. 1964:229 nr. 41/1963[PDF]

Hrd. 1964:249 nr. 87/1963 (Ritvilla)[PDF]

Hrd. 1964:254 nr. 22/1964[PDF]

Hrd. 1964:256 nr. 23/1964[PDF]

Hrd. 1964:284 nr. 32/1962[PDF]

Hrd. 1964:296 nr. 132/1963[PDF]

Hrd. 1964:323 nr. 136/1963[PDF]

Hrd. 1964:344 nr. 117/1963[PDF]

Hrd. 1964:353 nr. 98/1963[PDF]

Hrd. 1964:356 nr. 77/1961[PDF]

Hrd. 1964:363 nr. 52/1964[PDF]

Hrd. 1964:371 nr. 92/1963[PDF]

Hrd. 1964:385 nr. 147/1962[PDF]

Hrd. 1964:389 nr. 143/1962[PDF]

Hrd. 1964:406 nr. 122/1963 (Árelíusarbörn)[PDF]
Reyndi á þá spurningu hvort að viðkomandi var búinn að gefa of mikið áður en hann dó, s.s. að dulbúa gjafir til að komast framhjá arfleiðsluheimild.
Hrd. 1964:417 nr. 7/1963[PDF]

Hrd. 1964:428 nr. 84/1964[PDF]

Hrd. 1964:462 nr. 105/1963 (Erfðaskrá hjóna þrátt fyrir niðja)[PDF]
Hjónin gerðu sameiginlega erfðaskrá um að arfleifa hvort annað að öllum sínum eignum. Þau áttu engin sameiginleg börn.

Þau deyja svo með tiltölulega stuttu millibili.

Svo kom í ljós að M mátti ekki ráðstafa 1/3 hluta en K mátti það.

Erfingjarnir sóttust eftir því að ógilda erfðaskrána á grundvelli brostinna forsenda. Erfingjarnir þurftu að bera hallan af því.
Hrd. 1964:474 nr. 40/1963[PDF]

Hrd. 1964:497 nr. 8/1963[PDF]

Hrd. 1964:503 nr. 140/1963 (Geitafellsómagameðlag)[PDF]

Hrd. 1964:513 nr. 139/1963[PDF]

Hrd. 1964:528 nr. 134/1963[PDF]

Hrd. 1964:536 nr. 153/1963[PDF]

Hrd. 1964:540 nr. 107/1963 (Fjórir víxlar)[PDF]

Hrd. 1964:555 nr. 90/1964[PDF]

Hrd. 1964:561 nr. 151/1963[PDF]

Hrú. 1964:572 nr. 31/1964[PDF]

Hrd. 1964:573 nr. 80/1963 (Sundmarðabú)[PDF]

Hrd. 1964:596 nr. 55/1963[PDF]

Hrd. 1964:638 nr. 103/1963 (Fiskiðjuver Ísfirðings)[PDF]

Hrd. 1964:649 nr. 146/1963[PDF]

Hrd. 1964:665 nr. 145/1964[PDF]

Hrd. 1964:677 nr. 124/1963[PDF]

Hrd. 1964:699 nr. 4/1964[PDF]

Hrd. 1964:742 nr. 42/1963[PDF]

Hrd. 1964:777 nr. 138/1964[PDF]

Hrd. 1964:797 nr. 148/1964[PDF]

Hrd. 1964:802 nr. 122/1964[PDF]

Hrd. 1964:833 nr. 2/1964[PDF]

Hrd. 1964:851 nr. 144/1963[PDF]

Hrd. 1964:872 nr. 104/1963 (Hringver)[PDF]

Hrd. 1964:887 nr. 70/1964[PDF]

Hrd. 1964:892 nr. 37/1964[PDF]

Hrd. 1964:897 nr. 100/1964[PDF]

Hrd. 1964:900 nr. 98/1964 (Rolf)[PDF]
Kaupverð greitt með víxlum sem fengust ekki greiddir, þannig að kaupandinn afhenti aðra, og svo fór aðili í þrot. Hæstiréttur taldi greiðslu krafnanna sem forsendu og því þurfti seljandinn ekki að una því.
Hrd. 1964:908 nr. 139/1964[PDF]

Hrd. 1964:912 nr. 39/1964[PDF]

Hrd. 1964:925 nr. 161/1963[PDF]

Hrd. 1964:936 nr. 108/1963[PDF]

Hrd. 1964:942 nr. 109/1963[PDF]

Hrd. 1964:948 nr. 110/1963[PDF]

Hrd. 1964:954 nr. 111/1963[PDF]

Hrd. 1964:960 nr. 178/1964 (Mat löggjafans - Takmarkanir við leigubifreiðar)[PDF]

Hrd. 1965:4 nr. 143/1963[PDF]

Hrd. 1965:8 nr. 13/1964[PDF]

Hrd. 1965:23 nr. 14/1964[PDF]

Hrd. 1965:74 nr. 1/1964[PDF]

Hrd. 1965:99 nr. 42/1964[PDF]

Hrd. 1965:104 nr. 130/1964[PDF]

Hrd. 1965:107 nr. 80/1962[PDF]

Hrd. 1965:134 nr. 28/1961[PDF]

Hrd. 1965:146 nr. 85/1963[PDF]

Hrd. 1965:195 nr. 160/1964[PDF]

Hrd. 1965:212 nr. 77/1962[PDF]

Hrd. 1965:238 nr. 40/1965[PDF]

Hrd. 1965:243 nr. 123/1964[PDF]

Hrd. 1965:283 nr. 137/1964[PDF]

Hrd. 1965:314 nr. 102/1964 (Innistæðulaus tékki)[PDF]
Kaupverð greitt með tékka gagnvart öðrum og meira að segja greitt til baka þar sem tékkinn var hærri en kaupverðið.
Útgefandi tékkans lést og því urðu vanskil.
Hrd. 1965:321 nr. 95/1964[PDF]

Hrd. 1965:333 nr. 85/1964[PDF]

Hrd. 1965:376 nr. 203/1964 (Flugstjóri undir áhrifum áfengis)[PDF]
Flugstjóri kom til vinnu á Reykjavíkurflugvöll eftir víndrykkju kvöldið áður. Honum var þá neitað að fljúga flugvélinni sem hann ætlaði að fljúga. Reglugerð, er bannaði flugliðum að neyta áfengis 18 klukkustundum áður en flug væri hafið, var ekki talin hafa notið lagastoðar á þeim tíma sem hún var sett árið 1949. Hins vegar öðlaðist hún síðar slíka stoð með setningu áfengislaga árið 1954. Flugstjórinn var þó sýknaður sökum þess að hann hafði ekki hafið störf í skilningi reglugerðarinnar.
Hrd. 1965:448 nr. 67/1964[PDF]

Hrd. 1965:461 nr. 173/1964[PDF]

Hrd. 1965:466 nr. 75/1965[PDF]

Hrd. 1965:510 nr. 113/1964[PDF]

Hrd. 1965:528 nr. 152/1964 (Flotgrunnur)[PDF]

Hrd. 1965:649 nr. 109/1965[PDF]

Hrd. 1965:727 nr. 88/1964[PDF]

Hrd. 1965:737 nr. 184/1964[PDF]

Hrd. 1965:773 nr. 20/1965[PDF]

Hrd. 1965:789 nr. 89/1965 (Dómur um meðlagsúrskurð)[PDF]

Hrd. 1965:796 nr. 140/1964[PDF]

Hrd. 1965:824 nr. 118/1964[PDF]

Hrd. 1965:861 nr. 111/1964[PDF]

Hrú. 1965:933 nr. 121/1964[PDF]

Hrd. 1966:2 nr. 121/1964[PDF]

Hrd. 1966:19 nr. 156/1964[PDF]

Hrd. 1966:22 nr. 213/1964[PDF]

Hrd. 1966:40 nr. 79/1965[PDF]

Hrd. 1966:158 nr. 175/1965[PDF]

Hrd. 1966:163 nr. 205/1965[PDF]

Hrd. 1966:194 nr. 118/1965[PDF]

Hrd. 1966:207 nr. 41/1965[PDF]

Hrd. 1966:246 nr. 95/1965 (Áfrýjunarleyfi)[PDF]

Hrd. 1966:275 nr. 161/1964[PDF]

Hrd. 1966:287 nr. 35/1965[PDF]

Hrd. 1966:294 nr. 82/1964[PDF]

Hrd. 1966:313 nr. 32/1965[PDF]

Hrd. 1966:375 nr. 117/1965 (Árekstur, M meðábyrgur)[PDF]

Hrd. 1966:382 nr. 210/1965[PDF]

Hrd. 1966:423 nr. 29/1965 (Hátún)[PDF]

Hrd. 1966:468 nr. 84/1965[PDF]

Hrd. 1966:477 nr. 5/1966 (Bv. Rosette - Togaradómur)[PDF]
Togarinn olli skemmdum og höfðað mál gegn eiganda skipsins til greiðslu bóta vegna skemmda á hafnargarðinu. Skv. gildandi ákvæðum skipalaga náði veðið fyrir greiðslu bótanna eingöngu til togarans sjálfs án persónulegrar ábyrgðar en þar sem togarinn fórst gat kröfuhafinn ekki gengið á aðra til greiðslu kröfunnar.

Búið er að breyta lögunum hvað þetta varðar.
Hrd. 1966:504 nr. 138/1965[PDF]

Hrd. 1966:529 nr. 183/1965[PDF]

Hrd. 1966:540 nr. 127/1965[PDF]

Hrd. 1966:561 nr. 127/1964[PDF]

Hrd. 1966:591 nr. 80/1965 (Skattkrafa)[PDF]

Hrd. 1966:614 nr. 60/1965[PDF]

Hrd. 1966:628 nr. 44/1965[PDF]

Hrd. 1966:704 nr. 57/1966 (Kvöldsöluleyfi)[PDF]
Aðili fékk leyfi til kvöldsölu frá sveitarfélaginu og greiddi gjaldið. Sveitarfélagið hætti við og endurgreiddi gjaldið. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að óheimilt hafi verið að afturkalla leyfið enda ekkert sem gaf til kynna að hann hefði misfarið með leyfið.

Lögreglan hafði innsiglað búðina og taldi meiri hluti Hæstaréttar að eigandi búðarinnar hefði átt að fá innsiglinu hnekkt í stað þess að brjóta það.

Hrd. 1966:741 nr. 157/1966[PDF]

Hrd. 1966:758 nr. 107/1965[PDF]

Hrd. 1966:764 nr. 68/1965 (Ljósheimar 6)[PDF]

Hrd. 1966:827 nr. 141/1965 (Innanbúnaður)[PDF]

Hrd. 1966:949 nr. 199/1965[PDF]

Hrd. 1966:992 nr. 59/1966[PDF]

Hrd. 1966:1000 nr. 120/1965[PDF]
Flutningstrygging hafði verið tekin en ekki var búið að semja um vátryggingarupphæð.
Talið var að tryggingin hefði komist á.
Hrd. 1966:1010 nr. 83/1966[PDF]

Hrd. 1966:1015 nr. 81/1966[PDF]

Hrd. 1966:1038 nr. 217/1965 (Heimtaugagjald)[PDF]

Hrd. 1966:1051 nr. 86/1966[PDF]

Hrd. 1967:23 nr. 188/1965[PDF]

Hrd. 1967:55 nr. 215/1966[PDF]

Hrd. 1967:82 nr. 203/1965[PDF]

Hrd. 1967:127 nr. 50/1966[PDF]

Hrd. 1967:138 nr. 8/1966 (Laxveiði)[PDF]

Hrd. 1967:225 nr. 64/1966 (Sogavegur 32)[PDF]

Hrd. 1967:238 nr. 15/1966[PDF]

Hrd. 1967:246 nr. 182/1965[PDF]

Hrd. 1967:264 nr. 35/1966[PDF]

Hrd. 1967:318 nr. 96/1966[PDF]

Hrd. 1967:511 nr. 19/1966[PDF]

Hrd. 1967:573 nr. 59/1967[PDF]

Hrd. 1967:599 nr. 63/1967[PDF]

Hrd. 1967:604 nr. 10/1967[PDF]

Hrd. 1967:611 nr. 213/1965[PDF]

Hrd. 1967:624 nr. 202/1965[PDF]

Hrd. 1967:631 nr. 210/1966[PDF]

Hrd. 1967:655 nr. 197/1966[PDF]

Hrd. 1967:688 nr. 228/1966 (Þverbrekka 7)[PDF]

Hrd. 1967:707 nr. 176/1965 (Hjaltalínsreitir)[PDF]

Hrd. 1967:743 nr. 40/1966[PDF]

Hrd. 1967:787 nr. 65/1966[PDF]

Hrd. 1967:806 nr. 61/1967[PDF]

Hrd. 1967:827 nr. 209/1965[PDF]

Hrd. 1967:832 nr. 39/1967[PDF]

Hrd. 1967:942 nr. 1/1967[PDF]

Hrd. 1967:960 nr. 24/1967 (Raflampar höfðu verið seldir)[PDF]

Hrd. 1967:974 nr. 150/1966[PDF]

Hrd. 1967:995 nr. 208/1966[PDF]

Hrd. 1967:1003 nr. 68/1966[PDF]

Hrd. 1967:1011 nr. 85/1967[PDF]

Hrd. 1967:1047 nr. 87/1966 (Selveiði í Þjórsá)[PDF]

Hrd. 1967:1055 nr. 22/1967[PDF]

Hrd. 1967:1082 nr. 25/1967[PDF]

Hrd. 1967:1103 nr. 2/1967 (Drápuhlíð 48)[PDF]

Hrd. 1967:1163 nr. 76/1966 (Lögregluþjónn við dyravörslu)[PDF]
Lögreglumaður starfaði við dyravörslu á veitingahúsi sem aukastarf. Gestur fór í bótamál við lögreglumanninn ásamt veitingastaðnum og lögreglustjóranum (sem embættismanni). Málsástæðum vegna ábyrgðar lögreglustjórans var hafnað þar sem lögreglumaðurinn var ekki að vinna sem slíkur.
Hrd. 1967:1184 nr. 94/1966[PDF]

Hrd. 1968:52 nr. 28/1967 (Gulltryggur)[PDF]

Hrd. 1968:71 nr. 147/1966 (Landsmiðjan - Landhelgisgæslan)[PDF]

Hrd. 1968:104 nr. 102/1967[PDF]

Hrd. 1968:110 nr. 256/1966[PDF]

Hrd. 1968:165 nr. 161/1966 (Kleppsvegur)[PDF]

Hrd. 1968:252 nr. 106/1967[PDF]

Hrd. 1968:259 nr. 42/1967[PDF]

Hrd. 1968:312 nr. 42/1966[PDF]

Hrd. 1968:319 nr. 196/1967 (Sér hitalögn)[PDF]

Hrd. 1968:329 nr. 50/1967[PDF]

Hrd. 1968:336 nr. 104/1966 (Krossavík)[PDF]

Hrd. 1968:356 nr. 73/1967[PDF]

Hrd. 1968:470 nr. 29/1967[PDF]

Hrd. 1968:498 nr. 52/1966[PDF]

Hrd. 1968:549 nr. 204/1965[PDF]

Hrú. 1968:627 nr. 45/1967[PDF]

Hrd. 1968:662 nr. 203/1967[PDF]

Hrd. 1968:676 nr. 94/1968[PDF]

Hrd. 1968:681 nr. 169/1967[PDF]

Hrd. 1968:734 nr. 212/1965[PDF]

Hrd. 1968:762 nr. 196/1966[PDF]

Hrd. 1968:804 nr. 54/1967 (Úthlíð)[PDF]

Hrd. 1968:990 nr. 107/1967[PDF]

Hrd. 1968:1014 nr. 108/1967[PDF]

Hrd. 1968:1034 nr. 92/1968[PDF]

Hrd. 1968:1079 nr. 198/1968[PDF]

Hrd. 1968:1080 nr. 171/1967[PDF]

Hrd. 1968:1164 nr. 191/1967[PDF]

Hrd. 1968:1226 nr. 160/1968[PDF]

Hrd. 1968:1271 nr. 96/1968[PDF]

Hrd. 1969:1 nr. 138/1968[PDF]

Hrd. 1969:26 nr. 202/1968[PDF]

Hrd. 1969:117 nr. 27/1968[PDF]

Hrd. 1969:160 nr. 71/1967[PDF]

Hrd. 1969:188 nr. 153/1968 (Drukknun við laxveiðar)[PDF]

Hrd. 1969:225 nr. 161/1968 (Timburþurrkofn)[PDF]

Hrd. 1969:305 nr. 129/1968[PDF]

Hrd. 1969:425 nr. 12/1968[PDF]

Hrd. 1969:510 nr. 128/1967 (Nýjabæjarafréttarmál)[PDF]

Hrd. 1969:570 nr. 72/1969[PDF]

Hrd. 1969:579 nr. 109/1968[PDF]

Hrd. 1969:597 nr. 111/1968[PDF]

Hrd. 1969:612 nr. 135/1968 (Sólheimar 32)[PDF]

Hrd. 1969:624 nr. 212/1968[PDF]

Hrd. 1969:663 nr. 16/1969 (Mercedes Benz)[PDF]

Hrd. 1969:671 nr. 5/1969[PDF]

Hrd. 1969:697 nr. 94/1969[PDF]

Hrd. 1969:699 nr. 190/1968[PDF]

Hrd. 1969:750 nr. 209/1968[PDF]

Hrd. 1969:780 nr. 99/1968 (Vatnsendi 2)[PDF]
Skiptaráðandi dánarbús SKLH lýsti því yfir að MSH skyldi fá afhent umráð og afhent fasteignarinnar Vatnsenda með því sem henni fylgdi og fylgja bæri samkvæmt ákvæðum erfðaskrárinnar, að geymdum rétti þeirra sem kynnu að hafa löglegt tilkall til afnota eða annarra réttinda á jörðinni eða hluta hennar.
Ekkja SKLH skaut ákvörðun skiptaráðandans til Hæstaréttar. Krafan var ekki tekin til greina þar sem henni fylgdu engin haldbær rök. Að auki var haldið því fram að erfðaskrá MEH hefði verið fölsuð. Ákvörðun skiptaráðandans var því staðfest.
Hrd. 1969:845 nr. 56/1968 (Skipasmíðastöð KEA)[PDF]

Hrd. 1969:1076 nr. 141/1969[PDF]

Hrd. 1969:1103 nr. 127/1969[PDF]

Hrd. 1969:1149 nr. 30/1969 (Álfaskeið 98)[PDF]

Hrd. 1969:1163 nr. 177/1968[PDF]

Hrd. 1969:1312 nr. 163/1969[PDF]

Hrd. 1969:1345 nr. 187/1968[PDF]

Hrd. 1969:1361 nr. 128/1969 (Bollagata - Þrjú ár of mikið)[PDF]

Hrd. 1969:1394 nr. 133/1969[PDF]

Hrd. 1969:1408 nr. 192/1968[PDF]

Hrd. 1969:1414 nr. 122/1969 (Síðari þinglýsing 2 - Garðsendi)[PDF]

Hrd. 1969:1423 nr. 221/1969[PDF]

Hrd. 1969:1437 nr. 183/1969[PDF]

Hrd. 1969:1443 nr. 194/1968[PDF]

Hrd. 1969:1452 nr. 205/1969[PDF]

Hrd. 1970:22 nr. 148/1969[PDF]

Hrd. 1970:47 nr. 107/1969[PDF]

Hrd. 1970:56 nr. 3/1970[PDF]

Hrd. 1970:64 nr. 4/1970[PDF]

Hrd. 1970:72 nr. 195/1969[PDF]

Hrd. 1970:77 nr. 204/1969[PDF]

Hrd. 1970:97 nr. 109/1969 (Starfsmaður Vegagerðar ríkisins slasast við veginn undir Súðarvíkurhlíð)[PDF]

Hrd. 1970:118 nr. 47/1966[PDF]

Hrd. 1970:123 nr. 80/1969[PDF]

Hrd. 1970:212 nr. 200/1969 (Veiðar á bannsvæði)[PDF]

Hrd. 1970:225 nr. 135/1969[PDF]

Hrd. 1970:278 nr. 138/1969 (Samningur um framfærslueyri, ráðuneytið gat ekki breytt)[PDF]

Hrd. 1970:291 nr. 34/1970[PDF]

Hrd. 1970:301 nr. 234/1969[PDF]

Hrd. 1970:320 nr. 213/1969[PDF]

Hrd. 1970:354 nr. 41/1970[PDF]

Hrd. 1970:410 nr. 30/1970[PDF]

Hrd. 1970:487 nr. 126/1969[PDF]

Hrd. 1970:498 nr. 139/1969[PDF]

Hrd. 1970:578 nr. 15/1970[PDF]

Hrd. 1970:586 nr. 80/1970[PDF]

Hrd. 1970:670 nr. 223/1969 (Ábendingar Hæstaréttar um öflun skýrslna vegna túlkunar kaupmála)[PDF]

Hrd. 1970:693 nr. 59/1970[PDF]

Hrd. 1970:698 nr. 219/1969[PDF]

Hrd. 1970:700 nr. 74/1970[PDF]

Hrd. 1970:710 nr. 135/1970[PDF]

Hrd. 1970:719 nr. 66/1970[PDF]

Hrd. 1970:749 nr. 52/1970[PDF]

Hrd. 1970:762 nr. 179/1970[PDF]

Hrd. 1970:773 nr. 83/1969[PDF]

Hrd. 1970:784 nr. 22/1970[PDF]

Hrd. 1970:787 nr. 84/1970[PDF]

Hrd. 1970:801 nr. 138/1970 (Skipverjar háðir skipstjóra fjárhagslega)[PDF]

Hrd. 1970:834 nr. 105/1970[PDF]

Hrd. 1970:884 nr. 103/1970[PDF]

Hrd. 1970:891 nr. 161/1970[PDF]

Hrd. 1970:897 nr. 247/1969[PDF]

Hrd. 1970:908 nr. 100/1970[PDF]

Hrd. 1970:971 nr. 180/1970[PDF]

Hrd. 1970:977 nr. 195/1970[PDF]

Hrd. 1970:1008 nr. 123/1969 (Grímshagi)[PDF]

Hrd. 1970:1013 nr. 192/1969[PDF]

Hrd. 1970:1035 nr. 24/1970[PDF]

Hrd. 1970:1044 nr. 99/1970[PDF]

Hrd. 1970:1075 nr. 209/1970[PDF]

Hrd. 1970:1079 nr. 73/1970[PDF]

Hrd. 1970:1085 nr. 35/1970[PDF]

Hrd. 1970:1115 nr. 111/1970[PDF]

Hrd. 1970:1122 nr. 153/1970[PDF]

Hrd. 1970:1137 nr. 241/1969[PDF]

Hrd. 1970:1151 nr. 148/1970[PDF]

Hrd. 1971:5 nr. 200/1970[PDF]

Hrá. 1971:16 nr. 185/1960 (Sandgerði)[PDF]

Hrd. 1971:23 nr. 194/1969 (Banaslys af völdum glannaaksturs)[PDF]

Hrd. 1971:71 nr. 50/1970 (Dvergasteinn)[PDF]

Hrd. 1971:108 nr. 204/1970 (Löngumýrar-Skjóna)[PDF]

Hrd. 1971:133 nr. 130/1970[PDF]

Hrd. 1971:175 nr. 137/1970[PDF]

Hrd. 1971:217 nr. 90/1970[PDF]

Hrd. 1971:399 nr. 64/1970[PDF]

Hrd. 1971:419 nr. 225/1970[PDF]

Hrú. 1971:423 nr. 27/1970[PDF]

Hrd. 1971:463 nr. 41/1971[PDF]

Hrd. 1971:560 nr. 48/1970 (Þéttiefni)[PDF]
Kaupandi fékk annað þéttiefni frá seljanda en hann pantaði. Seljandinn var talinn vera ábyrgur. Álitaefni var hvort kaupandinn hefði átt að gera sér grein fyrir muninum en nefnt að hann hefði átt að geta treyst seljandanum í þeim efnum.
Hrd. 1971:600 nr. 55/1971[PDF]

Hrd. 1971:606 nr. 40/1970[PDF]

Hrd. 1971:635 nr. 108/1970[PDF]

Hrd. 1971:661 nr. 59/1971[PDF]

Hrd. 1971:670 nr. 33/1971[PDF]

Hrd. 1971:688 nr. 208/1970[PDF]

Hrd. 1971:722 nr. 37/1971[PDF]

Hrd. 1971:744 nr. 122/1970[PDF]

Hrd. 1971:762 nr. 199/1970 (Hitaeinangrun)[PDF]

Hrd. 1971:781 nr. 88/1970[PDF]

Hrd. 1971:808 nr. 86/1971[PDF]

Hrd. 1971:814 nr. 94/1971[PDF]

Hrd. 1971:894 nr. 175/1970 (Bjarglaun - Björgunarlaun)[PDF]

Hrd. 1971:927 nr. 65/1970[PDF]

Hrd. 1971:943 nr. 151/1971[PDF]

Hrd. 1971:950 nr. 231/1969[PDF]

Hrd. 1971:974 nr. 125/1970 (Hafþór Guðjónsson VE 265)[PDF]
Í útgefnu afsali vegna sölu vélbáts var sett skilyrði að hann skyldi afhendast málaður að utan og í „ríkisskoðunarstandi“. Við afhendinguna komst kaupandinn að því að mikið vantaði upp á síðarnefnda skilyrðið og þurfti að kosta miklu vegna þeirra úrbóta. Matsmenn töldu hins vegar að úrbæturnar hefðu verið mikið meiri en nauðsynlegt taldi til að koma bátnum í það ástand, og mátu talsvert lægri upphæð en kaupandinn lagði reikninga fyrir. Jafnframt voru teknar fyrir aðrar kröfur, m.a. um iðgjöld og reikning fyrir veiðarfærum.
Hrd. 1971:1034 nr. 47/1970[PDF]

Hrd. 1971:1090 nr. 220/1970[PDF]

Hrd. 1971:1095 nr. 178/1970[PDF]

Hrd. 1971:1137 nr. 193/1970 (Reyðarvatn)[PDF]

Hrd. 1971:1148 nr. 43/1971[PDF]

Hrd. 1972:12 nr. 102/1970[PDF]

Hrd. 1972:23 nr. 31/1971[PDF]

Hrd. 1972:110 nr. 107/1971 (Ákvæði opins bréfs)[PDF]

Hrd. 1972:191 nr. 27/1970 (Mannhelgi Jónsbókar)[PDF]
Tveir verkamenn voru að vinna og var annar þeirra á gröfu. Geðveikur maður skýtur úr riffli í átt að þeim og fara sum skotin í stýrishúsið. Þrátt fyrir að gerandinn hafi verið talinn ósakhæfur var deilt um það hvort hann væri samt sem áður bótaskyldur. Hann var dæmdur bótaskyldur á grundvelli Mannhelgisbálks Jónsbókar.
Hrd. 1972:215 nr. 223/1970[PDF]

Hrd. 1972:226 nr. 30/1972[PDF]

Hrd. 1972:231 nr. 77/1971 (Mótorbáturinn Dagný)[PDF]
Skipverji keypti tryggingu fyrir bát og sigldi til Stykkishólms. Þegar báturinn hafði siglt í nokkra daga næst ekki samband við skipið. Gleymst hafði að slysatryggja áhöfnina og óskaði umboðsmaður skipsins eftir slysatryggingu á áhöfnina þegar farið var að sakna hennar. Synjað var um greiðslu bótanna þar sem ekki var upplýst að við samningsgerðina að áhafnarinnar væri saknað.
Hrd. 1972:243 nr. 135/1971 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[PDF]

Hrd. 1972:261 nr. 157/1970[PDF]

Hrd. 1972:291 nr. 39/1972[PDF]

Hrd. 1972:293 nr. 84/1971 (Áhlaup á Laxárvirkjun - Stífludómur)[PDF]

Hrd. 1972:359 nr. 38/1972[PDF]

Hrd. 1972:389 nr. 82/1969[PDF]

Hrd. 1972:397 nr. 46/1972[PDF]

Hrd. 1972:400 nr. 168/1971[PDF]

Hrd. 1972:417 nr. 74/1971[PDF]

Hrd. 1972:441 nr. 22/1972[PDF]

Hrd. 1972:498 nr. 83/1971[PDF]

Hrd. 1972:544 nr. 110/1971 (Jöfnunarhlutabréf)[PDF]

Hrd. 1972:566 nr. 28/1970[PDF]

Hrd. 1972:577 nr. 71/1971[PDF]

Hrd. 1972:592 nr. 81/1971[PDF]

Hrd. 1972:611 nr. 13/1972[PDF]

Hrd. 1972:620 nr. 129/1970[PDF]

Hrd. 1972:635 nr. 175/1971[PDF]

Hrd. 1972:657 nr. 116/1971[PDF]

Hrd. 1972:696 nr. 97/1971 (Sönnunargögn, fyllingareiður)[PDF]
Konur máttu á þeim tíma fá skráningu á faðerni barns þeirra með eiði.
Hrd. 1972:725 nr. 144/1970[PDF]

Hrd. 1972:758 nr. 122/1971[PDF]

Hrd. 1972:821 nr. 63/1971[PDF]

Hrd. 1972:904 nr. 167/1971 (Vegarstæði)[PDF]

Hrd. 1972:938 nr. 202/1971[PDF]

Hrd. 1972:945 nr. 57/1972 (Verðjöfnunargjald til fiskiðnaðarins - Rækjudómur)[PDF]

Hrd. 1972:995 nr. 113/1971[PDF]

Hrd. 1973:3 nr. 121/1970[PDF]

Hrd. 1973:69 nr. 142/1972[PDF]

Hrd. 1973:93 nr. 148/1972[PDF]

Hrd. 1973:113 nr. 149/1971 (Moskvitch - Bifreið á sjávarkambi)[PDF]

Hrd. 1973:143 nr. 146/1971[PDF]

Hrd. 1973:157 nr. 104/1972[PDF]

Hrd. 1973:178 nr. 132/1971[PDF]

Hrd. 1973:247 nr. 24/1972[PDF]

Hrd. 1973:278 nr. 108/1971 (Smáraflöt 49)[PDF]

Hrd. 1973:347 nr. 85/1972[PDF]

Hrd. 1973:366 nr. 70/1972[PDF]

Hrd. 1973:390 nr. 16/1972 (Grafarhver)[PDF]

Hrd. 1973:418 nr. 53/1973[PDF]

Hrd. 1973:435 nr. 188/1971[PDF]

Hrd. 1973:469 nr. 81/1972[PDF]

Hrd. 1973:513 nr. 52/1972[PDF]

Hrd. 1973:561 nr. 26/1973[PDF]

Hrd. 1973:584 nr. 118/1972 (Vegagerðin)[PDF]

Hrd. 1973:617 nr. 100/1973[PDF]

Hrd. 1973:622 nr. 103/1973[PDF]

Hrd. 1973:624 nr. 72/1973[PDF]

Hrd. 1973:648 nr. 39/1973[PDF]

Hrd. 1973:656 nr. 133/1973[PDF]

Hrd. 1973:660 nr. 115/1973[PDF]

Hrd. 1973:700 nr. 82/1972[PDF]

Hrd. 1973:708 nr. 84/1972[PDF]

Hrd. 1973:736 nr. 111/1972[PDF]

Hrd. 1973:778 nr. 98/1972[PDF]

Hrd. 1973:782 nr. 80/1972[PDF]

Hrd. 1973:789 nr. 117/1972[PDF]

Hrd. 1973:794 nr. 25/1973[PDF]

Hrd. 1973:802 nr. 151/1973[PDF]

Hrd. 1973:803 nr. 104/1971[PDF]

Hrd. 1973:811 nr. 19/1972[PDF]

Hrd. 1973:826 nr. 149/1973[PDF]

Hrd. 1973:837 nr. 135/1973[PDF]

Hrd. 1973:846 nr. 35/1972[PDF]

Hrd. 1973:866 nr. 105/1972 (Húsgrunnur)[PDF]

Hrd. 1973:887 nr. 107/1972[PDF]

Hrd. 1973:893 nr. 158/1973[PDF]

Hrd. 1973:901 nr. 6/1972 (Samþykkisskortur)[PDF]
Eign var seld án samþykkis maka seljanda. Samþykkt var að kaupandinn ætti rétt á kostnaði vegna fasteignasala.
Hrd. 1973:907 nr. 94/1972[PDF]

Hrd. 1973:912 nr. 114/1973 (Yrsufell - Fullur ökumaður I)[PDF]

Hrd. 1973:962 nr. 128/1972[PDF]

Hrd. 1973:974 nr. 115/1972[PDF]

Hrd. 1973:984 nr. 103/1972[PDF]

Hrd. 1973:1000 nr. 152/1972[PDF]

Hrd. 1973:1013 nr. 177/1973[PDF]

Hrd. 1973:1026 nr. 129/1972 (Reynisvatn)[PDF]

Hrd. 1973:1037 nr. 27/1973[PDF]

Hrd. 1974:1 nr. 153/1973[PDF]

Hrd. 1974:30 nr. 154/1973[PDF]

Hrd. 1974:69 nr. 145/1973[PDF]

Hrd. 1974:76 nr. 10/1974[PDF]

Hrd. 1974:96 nr. 20/1973[PDF]

Hrd. 1974:109 nr. 151/1972 (Hraunbær)[PDF]

Hrd. 1974:135 nr. 113/1972[PDF]

Hrd. 1974:141 nr. 17/1974[PDF]

Hrd. 1974:154 nr. 62/1973[PDF]

Hrd. 1974:162 nr. 36/1974[PDF]

Hrd. 1974:186 nr. 176/1970[PDF]

Hrd. 1974:219 nr. 143/1973[PDF]

Hrd. 1974:252 nr. 155/1972[PDF]

Hrd. 1974:275 nr. 148/1973[PDF]

Hrd. 1974:280 nr. 96/1971[PDF]

Hrd. 1974:299 nr. 16/1973[PDF]

Hrd. 1974:306 nr. 59/1973[PDF]

Hrd. 1974:352 nr. 74/1973[PDF]

Hrd. 1974:368 nr. 36/1972 (Holtsós)[PDF]

Hrd. 1974:413 nr. 45/1973 (Ein klukkustund og tuttugu mínútur - Mótmælaganga)[PDF]

Hrd. 1974:435 nr. 111/1973[PDF]

Hrd. 1974:439 nr. 132/1973[PDF]

Hrd. 1974:446 nr. 117/1973[PDF]

Hrd. 1974:452 nr. 174/1973[PDF]

Hrd. 1974:457 nr. 50/1974[PDF]

Hrd. 1974:469 nr. 171/1972[PDF]

Hrd. 1974:481 nr. 46/1973[PDF]

Hrd. 1974:522 nr. 163/1971[PDF]

Hrd. 1974:528 nr. 77/1974[PDF]

Hrd. 1974:530 nr. 28/1972 (Benz 319)[PDF]

Hrd. 1974:541 nr. 82/1974[PDF]

Hrú. 1974:543 nr. 37/1973[PDF]

Hrd. 1974:544 nr. 164/1973 (100 veski)[PDF]

Hrd. 1974:554 nr. 85/1974[PDF]

Hrd. 1974:563 nr. 29/1973 (Innheimtulaun)[PDF]
Skuldari greiddi afborgunina en ekki innheimtulaun þar sem hann taldi sér það óskylt. Kröfuhafinn ákvað á þeim grundvelli að gjaldfella allt bréfið. Hæstiréttur taldi það óheimilt þar sem gjaldfellingarákvæðið var takmarkað við vanefnd á afborguninni og vöxtum.
Hrd. 1974:571 nr. 71/1974[PDF]

Hrd. 1974:581 nr. 5/1973[PDF]

Hrd. 1974:588 nr. 30/1973[PDF]

Hrd. 1974:594 nr. 31/1972[PDF]

Hrd. 1974:620 nr. 195/1971[PDF]

Hrd. 1974:626 nr. 43/1973[PDF]

Hrd. 1974:668 nr. 40/1973[PDF]

Hrd. 1974:678 nr. 110/1974 (Afhending barns)[PDF]
Fógetaréttur hafði úrskurðað að barn yrði tekið af föður þess og fengið móður með beinni fógetagerð. Úrskurðinum var bæði áfrýjað og gagnáfrýjað til Hæstaréttar. Móðirin krafðist afhendingar á barninu samkvæmt innsetningargerðinni og úrskurðaði fógetarétturinn nokkrum dögum eftir fyrri úrskurð sinn, þrátt fyrir áfrýjunina, að barnið yrði afhent móðurinni. Sá úrskurður var kærður samdægurs til Hæstaréttar.

Hæstiréttur taldi að varhugavert væri að fullnusta áfrýjuðum úrskurði um afhendingu barnsins áður en dómur Hæstaréttar lægi fyrir. Væri slíkt í brýnni andstöðu við meginreglur barnalöggjafar og barnaverndarlaga. Ákvæði þáverandi aðfararlaga kváðu á um að áfrýjun úrskurðar um að aðför fari fram fresti ekki framkvæmd hennar. Hæstiréttur taldi að það ákvæði ætti að víkja fyrir meginreglum barnalaga og barnaverndarlaga.
Hrd. 1974:707 nr. 51/1973[PDF]

Hrd. 1974:810 nr. 151/1974[PDF]

Hrd. 1974:812 nr. 157/1974[PDF]

Hrd. 1974:823 nr. 68/1973 (Skattframkvæmd á reiki)[PDF]

Hrd. 1974:833 nr. 160/1974[PDF]

Hrd. 1974:843 nr. 19/1974[PDF]

Hrd. 1974:849 nr. 164/1974[PDF]

Hrd. 1974:860 nr. 150/1974[PDF]

Hrd. 1974:890 nr. 8/1973[PDF]

Hrd. 1974:901 nr. 61/1973[PDF]

Hrd. 1974:905 nr. 109/1973[PDF]

Hrd. 1974:918 nr. 12/1974[PDF]

Hrd. 1974:926 nr. 64/1974[PDF]

Hrd. 1974:934 nr. 86/1974[PDF]

Hrd. 1974:942 nr. 182/1974[PDF]

Hrd. 1974:944 nr. 107/1973[PDF]

Hrd. 1974:959 nr. 189/1974[PDF]

Hrd. 1974:961 nr. 188/1974[PDF]

Hrd. 1974:973 nr. 32/1973[PDF]

Hrd. 1974:977 nr. 78/1973 (Gosflaska - Sódavatnsflöskudómur)[PDF]

Hrd. 1974:1000 nr. 125/1973 (Útsvar)[PDF]

Hrd. 1974:1004 nr. 123/1973[PDF]

Hrd. 1974:1015 nr. 192/1974[PDF]

Hrd. 1974:1061 nr. 108/1973[PDF]

Hrd. 1974:1067 nr. 56/1973[PDF]

Hrd. 1974:1079 nr. 44/1973[PDF]

Hrd. 1974:1110 nr. 96/1974[PDF]

Hrd. 1974:1119 nr. 201/1974 (Sogavegur)[PDF]

Hrd. 1974:1125 nr. 78/1974[PDF]

Hrd. 1974:1130 nr. 101/1974[PDF]

Hrd. 1974:1136 nr. 183/1973[PDF]

Hrd. 1974:1141 nr. 186/1973[PDF]

Hrd. 1974:1148 nr. 144/1973[PDF]

Hrd. 1974:1170 nr. 128/1973[PDF]

Hrd. 1975:1 nr. 222/1974[PDF]

Hrd. 1975:6 nr. 53/1974[PDF]

Hrd. 1975:30 nr. 111/1974 (Þjórsártungur)[PDF]

Hrd. 1975:45 nr. 139/1974[PDF]

Hrd. 1975:73 nr. 101/1973[PDF]

Hrd. 1975:83 nr. 97/1973[PDF]

Hrd. 1975:104 nr. 48/1973[PDF]

Hrd. 1975:112 nr. 65/1973[PDF]

Hrd. 1975:119 nr. 119/1973[PDF]

Hrd. 1975:132 nr. 70/1973[PDF]

Hrd. 1975:164 nr. 37/1973 (Fóstureyðing - Rauðir hundar)[PDF]

Hrd. 1975:195 nr. 150/1973[PDF]

Hrd. 1975:251 nr. 138/1973[PDF]

Hrd. 1975:283 nr. 185/1973[PDF]

Hrd. 1975:307 nr. 8/1974[PDF]

Hrd. 1975:311 nr. 79/1973[PDF]

Hrú. 1975:364 nr. 141/1972[PDF]

Hrd. 1975:374 nr. 71/1973 (Benz ’55/’57)[PDF]

Hrd. 1975:385 nr. 179/1973[PDF]

Hrd. 1975:395 nr. 16/1974[PDF]

Hrd. 1975:396 nr. 73/1974[PDF]

Hrd. 1975:402 nr. 44/1975 (Lífeyrissjóður)[PDF]

Hrd. 1975:415 nr. 36/1975[PDF]

Hrd. 1975:418 nr. 129/1973[PDF]

Hrd. 1975:423 nr. 74/1974[PDF]

Hrd. 1975:426 nr. 31/1974[PDF]

Hrd. 1975:435 nr. 157/1973[PDF]

Hrd. 1975:445 nr. 66/1973[PDF]

Hrd. 1975:459 nr. 87/1974[PDF]

Hrd. 1975:477 nr. 30/1975[PDF]

Hrd. 1975:482 nr. 34/1974[PDF]

Hrd. 1975:494 nr. 162/1973[PDF]

Hrd. 1975:519 nr. 34/1975[PDF]

Hrd. 1975:532 nr. 120/1973[PDF]

Hrd. 1975:542 nr. 9/1973[PDF]

Hrd. 1975:578 nr. 56/1974 (Lögbann á sjónvarpsþátt)[PDF]
‚Maður er nefndur‘ var þáttur sem fluttur hafði verið um árabil fluttur í útvarpinu. Fyrirsvarsmenn RÚV höfðu tekið ákvörðun um að taka tiltekinn þátt af dagskrá og byggðu ættingjar eins viðfangsefnisins á því að þar lægi fyrir gild ákvörðun. Þátturinn var fluttur samt sem áður og leit Hæstiréttur svo á að fyrirsvarsmennirnir höfðu ekki tekið ákvörðun sem hefði verið bindandi fyrir RÚV sökum starfssviðs síns.
Hrd. 1975:594 nr. 39/1975[PDF]

Hrd. 1975:601 nr. 23/1974 (Hundamál)[PDF]
Borgarstjórinn í Reykjavík hafði synjað áfrýjanda um leyfi til að halda hund af íslensku fjárhundakyni á heimili sínu. Eldri lög veittu bæjarstjórnum og hreppsnefndum heimild til að takmarka eða banna hundahald í kaupstöðum og kauptúnum í formi reglugerðar staðfestum af stjórnarráðinu, og nýtti Reykjavík þá heimild á þann veg að banna hundahald á kaupstaðarlóð Reykjavíkur en hægt var að sækja um leyfi fyrir þarfahundum. Ný lög voru sett er tóku við af þeim eldri er höfðu sömu heimildir til banns á hundahaldi en kröfðust samþykktar staðfestri af heilbrigðismálaráðuneytinu.

Hæstiréttur taldi að þessar breyttu kröfur um setningarhátt yrðu ekki til þess að raska gildi reglugerðar sem sett hafði verið með stoð í eldri lögin. Synjaði hann einnig málsástæðu um að tiltekin lagaákvæði hafi verið talin hafa fallið úr gildi þar sem banni við hundahaldi í Reykjavík sbr. reglugerð, hafi ekki verið framfylgt.
Hrd. 1975:611 nr. 161/1972 (Hraunbær 34)[PDF]

Hrd. 1975:620 nr. 2/1975[PDF]

Hrd. 1975:625 nr. 26/1975[PDF]

Hrd. 1975:629 nr. 154/1974[PDF]

Hrd. 1975:632 nr. 212/1974[PDF]

Hrd. 1975:634 nr. 213/1974[PDF]

Hrd. 1975:636 nr. 214/1974[PDF]

Hrd. 1975:638 nr. 215/1974[PDF]

Hrd. 1975:640 nr. 54/1974 (Nýsköpunartogarinn)[PDF]

Hrd. 1975:663 nr. 78/1975[PDF]

Hrd. 1975:669 nr. 102/1975[PDF]

Hrd. 1975:671 nr. 105/1975[PDF]

Hrd. 1975:674 nr. 113/1975[PDF]

Hrd. 1975:683 nr. 161/1974 (Fasteignaskattur og lögtak)[PDF]

Hrd. 1975:687 nr. 35/1974 (Moskwitch 1971)[PDF]

Hrd. 1975:700 nr. 136/1975[PDF]

Hrd. 1975:702 nr. 190/1974[PDF]

Hrd. 1975:713 nr. 182/1973 (Ársgömul bifreið)[PDF]

Hrd. 1975:727 nr. 140/1975[PDF]

Hrd. 1975:777 nr. 37/1974[PDF]

Hrd. 1975:788 nr. 7/1975[PDF]

Hrd. 1975:793 nr. 29/1974[PDF]

Hrd. 1975:814 nr. 62/1974 (Rafha - Gjaldskrá rafveitu)[PDF]
Samkvæmt þágildandi orkulögum sömdu stjórnir veitna gjaldskrár fyrir raforku frá héraðsrafmagnsveitum, sem ráðherrar síðan staðfestu. Rafveita Hafnarfjarðar hækkaði gjaldskrá sína og tilkynnti gjaldskrárhækkunina til viðskiptavina sinna með útsendum greiðsluseðli.

Hæstiréttur taldi breytinguna ekki hafa hlotið gildi fyrr en við birtingu hennar í Stjórnartíðindum, og þurfti því rafveitan að endurgreiða viðskiptavininum það sem ofgreitt var.
Hrd. 1975:842 nr. 156/1974[PDF]

Hrd. 1975:850 nr. 127/1974[PDF]

Hrd. 1975:873 nr. 133/1974[PDF]

Hrd. 1975:895 nr. 141/1974[PDF]

Hrd. 1975:905 nr. 163/1975[PDF]

Hrd. 1975:907 nr. 105/1974[PDF]

Hrd. 1975:914 nr. 106/1974[PDF]

Hrd. 1975:929 nr. 151/1975[PDF]

Hrd. 1975:933 nr. 80/1974[PDF]

Hrd. 1975:948 nr. 43/1974[PDF]

Hrd. 1975:952 nr. 32/1975[PDF]

Hrd. 1975:973 nr. 63/1973 (Kirkjuból í Korpudal)[PDF]

Hrd. 1975:989 nr. 4/1975[PDF]

Hrd. 1975:993 nr. 27/1974[PDF]

Hrd. 1975:1002 nr. 28/1974[PDF]

Hrd. 1975:1011 nr. 18/1973 (Eimskip II - Bruni í vöruskála - Dettifoss)[PDF]
Eimskip var talið hafa með fullnægjandi hætti undanþegið sig ábyrgð á tilteknu tjóni er varð vegna bruna í vörurskála. Sönnunarbyrðin um sök Eimskips var talin liggja hjá tjónþola sem náði svo ekki að axla hana.
Hrd. 1975:1051 nr. 148/1974[PDF]

Hrd. 1975:1077 nr. 168/1975[PDF]

Hrd. 1976:1 nr. 184/1975[PDF]

Hrd. 1976:4 nr. 166/1975 (Reiðikast vegna stórfelldrar móðgunar - Mömmudómur)[PDF]

Hrd. 1976:13 nr. 97/1974[PDF]

Hrd. 1976:29 nr. 81/1975[PDF]

Hrd. 1976:73 nr. 23/1976[PDF]

Hrd. 1976:76 nr. 24/1976[PDF]

Hrd. 1976:79 nr. 181/1974[PDF]

Hrd. 1976:82 nr. 202/1974[PDF]

Hrd. 1976:90 nr. 27/1976[PDF]

Hrd. 1976:96 nr. 141/1972[PDF]

Hrd. 1976:121 nr. 130/1974[PDF]

Hrd. 1976:132 nr. 25/1975[PDF]

Hrd. 1976:161 nr. 52/1976[PDF]

Hrd. 1976:164 nr. 180/1974[PDF]

Hrd. 1976:175 nr. 138/1974[PDF]

Hrd. 1976:184 nr. 136/1974[PDF]

Hrd. 1976:197 nr. 125/1974[PDF]

Hrd. 1976:205 nr. 58/1976[PDF]

Hrd. 1976:210 nr. 60/1976[PDF]

Hrd. 1976:212 nr. 194/1974 (Réttmæt synjun)[PDF]

Hrd. 1976:232 nr. 126/1974[PDF]

Hrd. 1976:248 nr. 2/1976[PDF]

Hrd. 1976:282 nr. 74/1976[PDF]

Hrd. 1976:286 nr. 172/1973[PDF]

Hrd. 1976:300 nr. 195/1974[PDF]

Hrd. 1976:319 nr. 107/1975[PDF]

Hrd. 1976:334 nr. 93/1974[PDF]

Hrd. 1976:374 nr. 82/1976[PDF]

Hrd. 1976:394 nr. 107/1974[PDF]

Hrd. 1976:413 nr. 51/1974[PDF]

Hrd. 1976:424 nr. 168/1974 (Álfheimadómur)[PDF]

Hrd. 1976:436 nr. 49/1975[PDF]

Hrd. 1976:437 nr. 5/1975[PDF]

Hrd. 1976:447 nr. 73/1975 (Viðlagasjóður vegna jarðelda)[PDF]

Hrd. 1976:456 nr. 108/1974 (Nefndalaun)[PDF]
Þrír starfsmenn nefndar hafi verið starfsmenn HÍ en fengu lægri laun. Hæstiréttur taldi óheimilt að mismuna þeim á þennan hátt.
Hrd. 1976:469 nr. 100/1976[PDF]

Hrd. 1976:482 nr. 105/1976[PDF]

Hrd. 1976:487 nr. 117/1976[PDF]

Hrd. 1976:489 nr. 35/1975[PDF]

Hrd. 1976:503 nr. 18/1975[PDF]

Hrd. 1976:527 nr. 114/1976[PDF]

Hrd. 1976:533 nr. 115/1976[PDF]

Hrd. 1976:539 nr. 116/1976[PDF]

Hrd. 1976:545 nr. 122/1976[PDF]

Hrd. 1976:563 nr. 196/1974[PDF]

Hrd. 1976:586 nr. 172/1974 (H.B. & Co. hf.)[PDF]

Hrd. 1976:594 nr. 118/1974[PDF]

Hrd. 1976:621 nr. 184/1974[PDF]

Hrd. 1976:653 nr. 127/1976[PDF]

Hrd. 1976:656 nr. 147/1975 (Forsjá barns)[PDF]

Hrd. 1976:680 nr. 155/1974[PDF]

Hrd. 1976:692 nr. 62/1976[PDF]

Hrd. 1976:713 nr. 131/1976[PDF]

Hrd. 1976:720 nr. 137/1976[PDF]

Hrd. 1976:730 nr. 145/1974[PDF]

Hrd. 1976:735 nr. 163/1976[PDF]

Hrd. 1976:739 nr. 64/1975[PDF]

Hrd. 1976:741 nr. 64/1976[PDF]

Hrd. 1976:750 nr. 134/1975 (Hvassaleiti - Safamýri 75)[PDF]

Hrd. 1976:837 nr. 189/1976[PDF]

Hrd. 1976:854 nr. 186/1976[PDF]

Hrd. 1976:896 nr. 42/1975[PDF]

Hrd. 1976:908 nr. 216/1974 (Hamranes)[PDF]
Útgerð veðsetti skipið Hamranes með skilmálum um að veðsetningin næði einnig til vátryggingabóta. Skipverjar voru taldir sökkt skipinu með saknæmum hætti og útgerðin ekki talin geta átt rétt á vátryggingabótum. Hins vegar var talið að veðhafinn gæti haft slíkan rétt þó vátryggingartakinn, útgerðin, ætti ekki rétt á þeim.
Hrd. 1976:933 nr. 89/1975[PDF]

Hrd. 1976:948 nr. 29/1975[PDF]

Hrd. 1976:955 nr. 46/1975[PDF]

Hrd. 1976:963 nr. 114/1975[PDF]

Hrd. 1976:974 nr. 172/1975 (Landhelgisgæslan - B/v Svalbakur)[PDF]
Landhelgisgæsla krafði útgerð um björgunarlaun með reikningi. Reikningurinn var með talsvert lægri upphæð en hefði átt að rukka. Sá reikningur var greiddur og álitamál um hvort skuldin væri fullgreidd. Hæstiréttur féllst ekki á að fullgreiðsla hefði verið innt af hendi.
Hrd. 1976:984 nr. 22/1975[PDF]

Hrd. 1976:1005 nr. 108/1975[PDF]

Hrd. 1976:1011 nr. 132/1974[PDF]

Hrd. 1976:1021 nr. 65/1976[PDF]

Hrd. 1976:1030 nr. 95/1975 (Tjarnargata)[PDF]

Hrd. 1976:1066 nr. 124/1975[PDF]

Hrd. 1976:1072 nr. 154/1976[PDF]

Hrd. 1976:1075 nr. 233/1976[PDF]

Hrd. 1976:1080 nr. 15/1974[PDF]

Hrd. 1976:1105 nr. 169/1974 (Garðakot)[PDF]

Hrd. 1976:1118 nr. 153/1976[PDF]

Hrd. 1977:13 nr. 143/1974 (Steinahlíð)[PDF]

Hrd. 1977:32 nr. 103/1976[PDF]

Hrd. 1977:74 nr. 220/1974[PDF]

Hrd. 1977:102 nr. 185/1975[PDF]

Hrd. 1977:153 nr. 30/1974 (Kirkjuvegur)[PDF]

Hrd. 1977:190 nr. 193/1974[PDF]

Hrd. 1977:198 nr. 142/1975[PDF]

Hrd. 1977:334 nr. 158/1976[PDF]

Hrd. 1977:343 nr. 37/1975 (Botnvörpungur losnaði frá bryggju)[PDF]

Hrd. 1977:375 nr. 110/1975 (Varið land)[PDF]

Hrd. 1977:415 nr. 109/1975[PDF]

Hrd. 1977:567 nr. 45/1976[PDF]

Hrd. 1977:601 nr. 47/1976[PDF]

Hrd. 1977:672 nr. 145/1976[PDF]

Hrd. 1977:844 nr. 58/1975[PDF]

Hrd. 1977:1025 nr. 148/1975[PDF]

Hrd. 1977:1096 nr. 74/1975[PDF]

Hrd. 1977:1220 nr. 219/1974[PDF]

Hrd. 1977:1236 nr. 62/1975[PDF]

Hrd. 1977:1260 nr. 38/1975 (Sunnuvegur)[PDF]

Hrd. 1977:1364 nr. 71/1975[PDF]

Hrd. 1978:1 nr. 233/1977[PDF]

Hrd. 1978:126 nr. 26/1977[PDF]

Hrd. 1978:210 nr. 163/1977[PDF]

Hrd. 1978:293 nr. 143/1975[PDF]

Hrd. 1978:387 nr. 167/1976[PDF]

Hrd. 1978:414 nr. 49/1977[PDF]

Hrd. 1978:447 nr. 50/1978[PDF]

Hrd. 1978:563 nr. 119/1975 (Fiskveiðasjóður Íslands)[PDF]

Hrd. 1978:593 nr. 152/1976[PDF]

Hrd. 1978:659 nr. 66/1975[PDF]

Hrd. 1978:782 nr. 76/1976 (Ferðaskrifstofan Sunna hf.)[PDF]

Hrd. 1978:947 nr. 38/1977[PDF]

Hrd. 1978:964 nr. 187/1976[PDF]

Hrd. 1978:1060 nr. 205/1976 (Kárastaðir)[PDF]

Hrd. 1979:21 nr. 206/1976[PDF]

Hrd. 1979:84 nr. 140/1976 (Þjóðhátíð á Þingvöllum)[PDF]

Hrd. 1979:104 nr. 141/1976 (Þjóðhátíð á Þingvöllum)[PDF]

Hrd. 1979:122 nr. 142/1976 (Þjóðhátíð á Þingvöllum)[PDF]

Hrd. 1979:141 nr. 135/1976 (Þjóðhátíð á Þingvöllum)[PDF]

Hrd. 1979:287 nr. 16/1978[PDF]

Hrd. 1979:330 nr. 99/1977[PDF]

Hrd. 1979:350 nr. 52/1979[PDF]

Hrd. 1979:387 nr. 128/1978[PDF]

Hrd. 1979:392 nr. 80/1975[PDF]

Hrd. 1979:681 nr. 79/1978[PDF]

Hrd. 1979:775 nr. 162/1975[PDF]

Hrd. 1979:808 nr. 119/1979[PDF]

Hrd. 1979:829 nr. 92/1974[PDF]

Hrd. 1979:846 nr. 164/1976[PDF]

Hrd. 1979:897 nr. 56/1979[PDF]

Hrd. 1979:978 nr. 5/1978 (Hvellhettur)[PDF]
Vísað til hættu af sprengjuefninu og að það hefði ekki kostað mikið að flytja það í betri geymslu.
Hrd. 1979:1077 nr. 63/1975[PDF]

Hrd. 1979:1157 nr. 173/1978 (Umgengnisréttur eftir óvígða sambúð)[PDF]

Hrd. 1979:1181 nr. 71/1977[PDF]

Hrd. 1980:89 nr. 214/1978 (Guðmundar- og Geirfinnsmálið)[PDF]

Hrd. 1980:745 nr. 95/1977[PDF]

Hrd. 1980:778 nr. 38/1978[PDF]

Hrd. 1980:787 nr. 178/1977[PDF]

Hrd. 1980:839 nr. 38/1976 (Járnhurð skellur á höfði háseta)[PDF]

Hrd. 1980:883 nr. 72/1978[PDF]

Hrd. 1980:1021 nr. 55/1979[PDF]

Hrd. 1980:1091 nr. 51/1977[PDF]

Hrd. 1980:1115 nr. 186/1978[PDF]

Hrd. 1980:1225 nr. 191/1979[PDF]

Hrd. 1980:1239 nr. 35/1978[PDF]

Hrd. 1980:1317 nr. 113/1977[PDF]

Hrd. 1980:1409 nr. 90/1980 (Sérdómstóll)[PDF]

Hrd. 1980:1426 nr. 209/1977[PDF]

Hrd. 1980:1568 nr. 176/1980[PDF]

Hrd. 1980:1572 nr. 180/1979[PDF]

Hrd. 1980:1585 nr. 136/1978[PDF]

Hrd. 1980:1596 nr. 19/1978 (Túngata 25, Álftanesi)[PDF]

Hrd. 1980:1627 nr. 102/1978[PDF]

Hrd. 1980:1654 nr. 74/1978[PDF]

Hrd. 1980:1702 nr. 219/1979[PDF]

Hrd. 1980:1715 nr. 175/1978[PDF]

Hrd. 1980:1727 nr. 44/1980[PDF]

Hrd. 1980:1732 nr. 141/1979 (Skyldusparnaður - Afturvirkni skattalaga)[PDF]

Hrd. 1980:1775 nr. 111/1978[PDF]

Hrd. 1980:1817 nr. 118/1979[PDF]

Hrd. 1980:1905 nr. 19/1979[PDF]

Hrd. 1980:1927 nr. 174/1978 (Skildingarnes 33)[PDF]

Hrd. 1980:1974 nr. 2/1979 (Safamýri)[PDF]
Hæstiréttur taldi að gjaldfelling handhafaskuldabréfs hefði verið óheimil þar sem skuldarinn hafi ekki vitað um greiðslustaðinn fyrr en í fyrsta lagi þegar tilkynning um gjaldfellingu barst honum.
Hrd. 1981:18 nr. 71/1978[PDF]

Hrd. 1981:128 nr. 6/1978 (Skipti fólks í óvígðri sambúð - Ráðskonukaup)[PDF]

Hrd. 1981:247 nr. 209/1978[PDF]

Hrd. 1981:287 nr. 118/1980[PDF]

Hrd. 1981:310 nr. 298/1979[PDF]

Hrd. 1981:383 nr. 112/1979[PDF]

Hrd. 1981:406 nr. 4/1981 (Dýraspítali Watsons)[PDF]

Hrd. 1981:430 nr. 209/1979 (Rannsóknarlögreglumaður í Keflavík)[PDF]
Fulltrúi sýslumanns tók þátt í atburðarás lögreglumanns um að koma fyrir bjór í farangursgeymslu bifreiðar og almennir borgarar fengnir til að plata bílstjórann til að skutla bjór milli sveitarfélaga. Bílstjórinn var svo handtekinn fyrir smygl á bjór og úrskurðaður í gæsluvarðhald.
Hrd. 1981:469 nr. 211/1980[PDF]

Hrd. 1981:473 nr. 103/1979[PDF]

Hrd. 1981:496 nr. 141/1978[PDF]

Hrd. 1981:639 nr. 31/1980[PDF]

Hrd. 1981:743 nr. 218/1979[PDF]

Hrd. 1981:898 nr. 144/1978[PDF]

Hrd. 1981:910 nr. 131/1979[PDF]

Hrd. 1981:965 nr. 191/1978[PDF]

Hrd. 1981:1113 nr. 156/1978[PDF]

Hrd. 1981:1300 nr. 164/1980[PDF]

Hrd. 1981:1398 nr. 61/1979 (Miðvangur - Uppboð)[PDF]

Hrd. 1981:1429 nr. 232/1981[PDF]

Hrd. 1981:1432 nr. 233/1981[PDF]

Hrd. 1981:1454 nr. 214/1980[PDF]

Hrd. 1981:1499 nr. 31/1981[PDF]

Hrd. 1981:1512 nr. 110/1979 (Volvo)[PDF]

Hrd. 1981:1540 nr. 91/1980 (Sementsverksmiðjan)[PDF]

Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari)[PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1982:1 nr. 19/1981[PDF]

Hrd. 1982:96 nr. 113/1980[PDF]

Hrd. 1982:260 nr. 130/1979[PDF]

Hrd. 1982:281 nr. 222/1980[PDF]

Hrd. 1982:363 nr. 93/1981[PDF]

Hrd. 1982:409 nr. 96/1981[PDF]

Hrd. 1982:428 nr. 150/1978[PDF]

Hrd. 1982:437 nr. 117/1979[PDF]

Hrd. 1982:613 nr. 27/1979 (Alviðrumálið - Landvernd)[PDF]

Hrd. 1982:664 nr. 198/1979[PDF]

Hrd. 1982:711 nr. 27/1980[PDF]

Hrd. 1982:816 nr. 264/1981[PDF]

Hrd. 1982:881 nr. 133/1979[PDF]

Hrd. 1982:969 nr. 228/1981 (Frystihús á Stokkseyri)[PDF]

Hrd. 1982:1084 nr. 11/1980[PDF]

Hrd. 1982:1124 nr. 129/1979[PDF]

Hrd. 1982:1160 nr. 134/1982[PDF]

Hrd. 1982:1198 nr. 151/1980 (Veiðarfærageymsla)[PDF]

Hrd. 1982:1434 nr. 198/1982[PDF]

Hrd. 1982:1440 nr. 181/1980[PDF]

Hrd. 1982:1492 nr. 226/1980[PDF]

Hrd. 1982:1583 nr. 25/1980[PDF]

Hrd. 1982:1676 nr. 66/1979[PDF]

Hrd. 1982:1877 nr. 164/1981[PDF]

Hrd. 1982:1921 nr. 225/1980 (Gamli frímerkjakaupamaðurinn)[PDF]
Meirihlutinn taldi að viðsemjendur mannsins hafi ekki verið grandsamir um ástand mannsins.

Athuga hefði samt að verðbólga var á undanförnu tímabili og því breyttist verðlag hratt. Það hafði eðlilega áhrif á gengi gjaldmiðla. Gamli maðurinn var ekki var um þetta og taldi sig því hafa verið að fá meira en raunin varð.
Hrd. 1982:1955 nr. 73/1980[PDF]

Hrd. 1982:1990 nr. 87/1980[PDF]

Hrd. 1983:316 nr. 53/1979[PDF]

Hrd. 1983:474 nr. 124/1980[PDF]

Hrd. 1983:495 nr. 125/1980[PDF]

Hrd. 1983:509 nr. 126/1980[PDF]

Hrd. 1983:523 nr. 127/1980[PDF]

Hrd. 1983:621 nr. 250/1980 (Málefni ófjárráða)[PDF]

Hrd. 1983:701 nr. 267/1981 (Anna í Ámundakoti II)[PDF]

Hrd. 1983:770 nr. 64/1981[PDF]

Hrd. 1983:834 nr. 33/1981[PDF]

Hrd. 1983:906 nr. 189/1979[PDF]

Hrd. 1983:1036 nr. 145/1981[PDF]

Hrd. 1983:1096 nr. 177/1982[PDF]

Hrd. 1983:1196 nr. 228/1980 (Landeigendafélag Laxár og Mývatns)[PDF]

Hrd. 1983:1350 nr. 52/1983[PDF]

Hrd. 1983:1390 nr. 63/1982 (Útafakstur)[PDF]

Hrd. 1983:1423 nr. 10/1982[PDF]

Hrd. 1983:1447 nr. 223/1981[PDF]

Hrd. 1983:1568 nr. 137/1983 (Spegilsmál)[PDF]

Hrd. 1983:1655 nr. 205/1981[PDF]

Hrd. 1983:1664 nr. 139/1981[PDF]

Hrd. 1983:1787 nr. 186/1981[PDF]

Hrd. 1983:1958 nr. 170/1983[PDF]

Hrd. 1983:1967 nr. 49/1982 (Eitt ár + ekki samstaða)[PDF]

Hrd. 1983:1997 nr. 46/1983[PDF]

Hrd. 1983:2076 nr. 132/1981 (Sandur - Spilda úr landi Sands)[PDF]

Hrd. 1983:2148 nr. 157/1981 (Raflagnir)[PDF]

Hrd. 1983:2194 nr. 206/1981 (Tískuvörur)[PDF]

Hrd. 1983:2219 nr. 190/1983[PDF]

Hrd. 1983:2225 nr. 220/1983[PDF]

Hrd. 1983:2237 nr. 143/1981[PDF]

Hrd. 1984:39 nr. 17/1982 (Slys við eigin húsbyggingu)[PDF]
Strætisvagnabílstjóri var að byggja sér hús í Kópavogi og slasast hann við húsbygginguna. Leitaði hann því bóta í slysatryggingu launþega er gilti allan sólarhringinn. Fyrirtækið hafði ekki keypt trygginguna þannig að bílstjórinn sótti bætur til fyrirtækisins sjálfs. Að koma þaki yfir höfuð var ekki talið til arðbærra starfa og því fallist á bætur.
Hrd. 1984:65 nr. 142/1982[PDF]

Hrd. 1984:180 nr. 174/1983 (Ákærðu taldir vanaafbrotamenn)[PDF]

Hrd. 1984:325 nr. 40/1982[PDF]

Hrd. 1984:336 nr. 41/1982[PDF]

Hrd. 1984:361 nr. 95/1982[PDF]

Hrd. 1984:439 nr. 109/1982 (Drykkjusýki)[PDF]
Hæstiréttur taldi að áfengismeðferð sem launþegi fór í hafi ekki leitt til réttar í slysa- og veikindaforföllum þar sem hann taldi að áfengissýki teldist ekki sjúkdómur í þeim skilningi.
Hrd. 1984:560 nr. 39/1982 (Ónýtt bundið slitlag)[PDF]

Hrd. 1984:767 nr. 179/1983[PDF]

Hrd. 1984:790 nr. 98/1982[PDF]

Hrd. 1984:834 nr. 140/1982[PDF]

Hrd. 1984:886 nr. 72/1980 (Upprekstrarleið)[PDF]

Hrd. 1984:955 nr. 141/1980[PDF]

Hrd. 1984:1197 nr. 162/1982 (Melgerði)[PDF]

Hrd. 1984:1273 nr. 238/1982 (Stíflusel - Matsverð eignar)[PDF]

Hrd. 1984:1290 nr. 69/1983[PDF]

Hrd. 1984:1341 nr. 110/1984 (Ólögleg eggjataka)[PDF]

Hrd. 1984:1462 nr. 1/1984 (Lögskráning á skip)[PDF]
Stefndi vísaði til ákvæðis kjarasamnings um rétt sinn til að draga af launum stefnanda. Stefnandi nefndi hins vegar það fyrst í aðalmeðferð að honum hefði verið það heimilt þar sem skipið hefði ekki verið lögskráð, og féllst rétturinn á það þrátt fyrir andmæli stefnda um að málsástæðan hafi verið of seint fram komin. Hæstiréttur taldi að stefnanda í héraði hafa orðið að bera hallann af því að hafa ekki beðið um frest til að afla gagna til að svara þeirri málsástæðu, og staðfesti því dóminn í héraði.
Hrd. 1985:21 nr. 196/1982 (Háholt)[PDF]

Hrd. 1985:30 nr. 68/1983 (Fiskvinnslan)[PDF]
Deilt var um hvort skilyrði undantekningar 4. gr. laga nr. 19/1979 hefðu verið til staðar. Launþegar héldu því fram að réttlætingar vinnuveitanda síns um slík óviðráðanleg atvik hefðu verið fyrirsláttur þar sem hann hefði verið í slæmri fjárhagsstöðu áður en meint atvik komu upp. Hæstiréttur lét vinnuveitandann njóta vafans og féllst því ekki á kröfu launþeganna í málinu.
Hrd. 1985:59 nr. 222/1982[PDF]

Hrd. 1985:81 nr. 71/1983[PDF]

Hrd. 1985:128 nr. 146/1983[PDF]

Hrd. 1985:150 nr. 218/1984 (Landsbankarán)[PDF]

Hrd. 1985:266 nr. 189/1984[PDF]

Hrd. 1985:331 nr. 114/1983 (Höfundarréttarbrot)[PDF]

Hrd. 1985:354 nr. 143/1983 (Klapparberg 29)[PDF]

Hrd. 1985:374 nr. 6/1984 (Bárugata)[PDF]

Hrd. 1985:479 nr. 124/1984[PDF]

Hrd. 1985:519 nr. 17/1983 (Skipagata)[PDF]

Hrd. 1985:613 nr. 23/1983[PDF]

Hrd. 1985:665 nr. 88/1983[PDF]

Hrd. 1985:671 nr. 187/1983 (Nóatún - Gnoðavogur)[PDF]

Hrd. 1985:692 nr. 116/1983[PDF]

Hrd. 1985:791 nr. 93/1983[PDF]

Hrd. 1985:801 nr. 110/1983 (Lok frestar - Nes)[PDF]

Hrd. 1985:867 nr. 17/1984[PDF]

Hrd. 1985:872 nr. 26/1984[PDF]

Hrd. 1985:936 nr. 14/1985[PDF]

Hrd. 1985:1056 nr. 102/1985[PDF]

Hrd. 1985:1061 nr. 92/1985[PDF]

Hrd. 1985:1076 nr. 118/1983[PDF]

Hrd. 1985:1131 nr. 162/1983 (Tjón á sumarhúsi)[PDF]

Hrd. 1985:1168 nr. 222/1985 (Bein fógetagerð vegna forsjár - Innsetningargerð II)[PDF]

Hrd. 1985:1174 nr. 123/1985[PDF]

Hrd. 1985:1195 nr. 128/1985[PDF]

Hrd. 1985:1257 nr. 100/1983[PDF]

Hrd. 1985:1296 nr. 201/1983 (Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna - Verðbætur á lífeyri)[PDF]

Hrd. 1985:1339 nr. 131/1984 (Útilíf)[PDF]
Verslunin Útilíf pantaði vörur frá erlendum birgja og fékk reikning. Á honum stóð að krafan hefði verið framseld gagnvart öðrum aðila. Samt sem áður greiddi verslunin seljandanum en ekki framsalshafa. Seljandinn fór svo í þrot. Framsalshafinn vildi svo fá sína greiðslu.

Klofinn dómur. Meiri hlutinn taldi að kaupandinn hefði þurft að sæta sig við það þar sem tilkynningin var í sama letri og annar texti en ekki smáu letri. Þá var kaupandinn talinn vera reyndur í viðskiptum og réttmætt að krefjast þess að hann læsi allan reikninginn í ljósi upphæðar hans.

Minni hlutinn taldi að tilkynningin hefði ekki verið nógu áberandi og væri eins og hver annar texti á sjö blaðsíðna óundirrituðum reikningi.
Hrd. 1985:1471 nr. 272/1985[PDF]

Hrd. 1985:1516 nr. 60/1984 (Miðbraut)[PDF]

Hrd. 1986:79 nr. 66/1983 (Álverið í Straumsvík)[PDF]

Hrd. 1986:528 nr. 116/1984[PDF]

Hrd. 1986:558 nr. 33/1984[PDF]

Hrd. 1986:605 nr. 52/1984[PDF]

Hrd. 1986:619 nr. 34/1984 (Vextir af skyldusparnaði)[PDF]

Hrd. 1986:704 nr. 129/1986[PDF]

Hrd. 1986:706 nr. 133/1984 (Hlunnindaskattur Haffjarðarár - Utansveitarmenn)[PDF]

Hrd. 1986:714 nr. 134/1984[PDF]

Hrd. 1986:770 nr. 165/1984[PDF]

Hrd. 1986:818 nr. 82/1985[PDF]

Hrd. 1986:835 nr. 260/1985[PDF]

Hrd. 1986:980 nr. 117/1985[PDF]

Hrd. 1986:1022 nr. 37/1985 (Þórsgata - Skattlagning á sölugróða)[PDF]

Hrd. 1986:1095 nr. 99/1985[PDF]

Hrd. 1986:1149 nr. 218/1986[PDF]

Hrd. 1986:1601 nr. 246/1984[PDF]

Hrd. 1986:1666 nr. 290/1986[PDF]

Hrd. 1986:1702 nr. 274/1985 (Goðheimar)[PDF]

Hrd. 1986:1723 nr. 252/1986 (Vaxtaákvarðanir Seðlabanka Íslands - Okurvextir)[PDF]

Hrd. 1986:1742 nr. 223/1984 (Íbúðaval hf. - Brekkubyggð)[PDF]

Hrd. 1986:1770 nr. 252/1984 (Kópubraut)[PDF]

Hrd. 1987:129 nr. 227/1986[PDF]

Hrd. 1987:210 nr. 13/1986[PDF]

Hrd. 1987:356 nr. 273/1986 (Aðskilnaðardómur II)[PDF]

Hrd. 1987:410 nr. 242/1985[PDF]

Hrd. 1987:508 nr. 221/1986 (Mazda 323)[PDF]

Hrd. 1987:587 nr. 85/1986[PDF]

Hrd. 1987:635 nr. 113/1986[PDF]

Hrd. 1987:718 nr. 257/1986[PDF]

Hrd. 1987:782 nr. 111/1987[PDF]

Hrd. 1987:788 nr. 199/1985[PDF]

Hrd. 1987:863 nr. 201/1985[PDF]

Hrd. 1987:1078 nr. 299/1986[PDF]

Hrd. 1987:1119 nr. 47/1986[PDF]

Hrd. 1987:1263 nr. 229/1986 (Lyfjapróf Jóns Páls)[PDF]

Hrd. 1987:1273 nr. 258/1986[PDF]

Hrd. 1987:1533 nr. 242/1986[PDF]

Hrd. 1987:1563 nr. 25/1987[PDF]

Hrd. 1987:1582 nr. 230/1986[PDF]

Hrd. 1987:1785 nr. 126/1987[PDF]

Hrd. 1988:19 nr. 355/1987[PDF]

Hrd. 1988:256 nr. 163/1987[PDF]

Hrd. 1988:267 nr. 14/1987[PDF]

Hrd. 1988:388 nr. 196/1986 (Ísafjörður)[PDF]

Hrd. 1988:400 nr. 61/1987 (Kristján SI-18)[PDF]
Kaup á gömlum bát. Kaupandi skoðaði ekki bátinn fyrir viðskiptin þrátt fyrir hvatningu seljanda. Kaupandinn glataði gallakröfu sinni sökum tómlætis.
Hrd. 1988:507 nr. 229/1987[PDF]

Hrd. 1988:518 nr. 153/1987[PDF]

Hrd. 1988:631 nr. 187/1986[PDF]

Hrd. 1988:820 nr. 124/1986 (Skilyrði löggildingar tæknifræðings)[PDF]

Hrd. 1988:862 nr. 160/1987[PDF]

Hrd. 1988:1049 nr. 169/1987[PDF]

Hrd. 1988:1102 nr. 194/1988[PDF]

Hrd. 1988:1307 nr. 116/1987 (Barborðið)[PDF]

Hrd. 1988:1354 nr. 336/1988[PDF]

Hrd. 1988:1422 nr. 244/1988 (Oddhólsmál II)[PDF]

Hrd. 1988:1504 nr. 236/1985[PDF]

Hrd. 1988:1532 nr. 239/1987 (Framadómur)[PDF]
Í reglugerð var kveðið á um það skilyrði fyrir atvinnuleyfi að bifreiðastjóri yrði að vera í Bifreiðastjórafélaginu Frama. Bifreiðarstjórinn fékk atvinnuleyfi árið 1984 og skuldbatt sig til að fylgja ákvæðum reglugerðarinnar í einu og öllu. Árið eftir hætti hann að greiða félagsgjöldin og taldi sig vera óskylt að vera í félaginu. Umsjónarnefnd leigubifreiða innkallaði atvinnuleyfið að ósk félagsins og staðfesti ráðherra þá ákvörðun. Bifreiðarstjórinn höfðaði mál til ógildingar á þeirri ákvörðun.

Í lögunum, sem reglugerðin byggði á, var ekki mælt fyrir um skyldu atvinnuleyfishafa til að vera í stéttarfélagi eða einungis megi veita atvinnuleyfi til þeirra sem væru í stéttarfélagi bifreiðastjóra. Hæstiréttur taldi að ákvæði stjórnarskrár um atvinnufrelsi kvæði á um að lagaboð þyrfti til að leggja bönd á atvinnufrelsi manna og vísaði þá í sett lög frá Alþingi, og þar af leiðandi dygðu reglugerðarákvæðin ekki ein og sér. Taldi dómurinn því að óheimilt hafi verið að svipta bifreiðarstjórann atvinnuleyfinu á þeim forsendum.
Hrd. 1988:1624 nr. 210/1988[PDF]

Hrd. 1988:1696 nr. 137/1987[PDF]

Hrd. 1989:185 nr. 347/1987[PDF]

Hrd. 1989:230 nr. 182/1987 (Endurákvörðun opinberra gjalda)[PDF]

Hrd. 1989:239 nr. 218/1987 (Vífilfell)[PDF]
Systkini eiga stór fyrirtæki, meðal annars Vífilfell. Þau voru misvirk í stjórn en einn bróðirinn er að reka það. Ein systirin fær heilasjúkdóm og fer í margar geislameðferðir. Augljóst var að hún hafði hlotið alvarlegan skaða. Síðan gerði hún erfðaskrá þar sem hún arfleiddi einn bróður sinn að sínum hlut.

Læknarnir voru mjög misvísandi um hvort hún væri hæf til að gera erfðaskrá. Ekkert læknisvottorð var til fyrir þann dag sem hún gerði erfðaskrána.

Allir sammála um að aðgerðirnar gerðar á K hefðu valdið einhverri andlegri skerðingu í kjölfarið. Þurfti þá að meta áhrif skerðingarinnar á hæfi hennar til að gera erfðaskrá á þeim tíma sem hún var undirrituð/samþykkt.

Vottorðið var svolítið gallað. Fulltrúi sýslumanns í Reykjavík hafði notað sama textann á vottorðið árum saman, eða jafnvel áratugum saman. Hæstiréttur leit á að það væri gallað en það kæmi ekki að sök.

Hæstiréttur klofnaði og taldi meirihlutinn hana hæfa en minnihlutinn ekki. Hún var talin hafa skilið það nógu vel um hversu mikið virði væri að ræða.
Hrd. 1989:293 nr. 39/1989[PDF]

Hrd. 1989:583 nr. 322/1987 (BEC)[PDF]

Hrd. 1989:762 nr. 156/1989[PDF]

Hrd. 1989:824 nr. 37/1988[PDF]

Hrd. 1989:995 nr. 245/1987[PDF]

Hrd. 1989:1022 nr. 29/1987[PDF]

Hrd. 1989:1080 nr. 104/1987[PDF]

Hrd. 1989:1325 nr. 172/1988[PDF]

Hrd. 1989:1586 nr. 76/1988[PDF]

Hrd. 1989:1627 nr. 252/1989 (Áfengiskaup hæstaréttardómara)[PDF]
Forseti Hæstaréttar var sakaður um að hafa misnotað hlunnindi sem handhafi forsetavalds með því að kaupa mikið magn áfengis á kostnaðarverði, þ.e. án áfengisgjalds, með lagaheimild sem þá var til staðar. Forseti Íslands veitti forseta Hæstaréttar lausn um stundarsakir og svo höfðað dómsmál um lausn til frambúðar. Settur Hæstiréttur í málinu taldi að skortur á hámarki í lagaheimildinni skipti ekki máli og með þessu athæfi hefði hæstaréttardómarinn rýrt það almenna traust sem hann átti að njóta og staðfesti þar af leiðandi varanlega lausn hans úr embættinu.
Hrd. 1990:2 nr. 120/1989 (Aðskilnaðardómur III)[PDF]
G var sakaður um skjalafals auk þess að hafa ranglega látið skrifa vörur á fyrirtæki án heimildar. Málið var rekið á dómþingi sakadóms Árnessýslu og dæmdi dómarafulltrúi í málinu en hann starfaði á ábyrgð sýslumanns. Samkvæmt skjölunum var málið rannsakað af lögreglunni í Árnessýslu og ekki séð að dómarafulltrúinn hafi haft önnur afskipti af málinu en þau að senda málið til fyrirsagnar ríkissaksóknara.

Hæstiréttur rakti forsögu þess að fyrirkomulagið hafi áður verið talist standast stjórnarskrá með vísan til 2. gr. hennar þar sem 61. gr. hennar gerði ráð fyrir því að dómendur geti haft umboðsstörf á hendi. Þessi dómsúrlausn er þekkt fyrir það að Hæstiréttur hvarf frá þessari löngu dómaframkvæmd án þess að viðeigandi lagabreytingar höfðu átt sér stað. Ný lög um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði höfðu verið sett en áttu ekki að taka gildi fyrr en 1. júlí 1992, meira en tveimur árum eftir að þessi dómur væri kveðinn upp.

Þau atriði sem Hæstiréttur sagði að líta ætti á í málinu (bein tilvitnun úr dómnum):
* Í stjórnarskrá lýðveldisins er byggt á þeirri meginreglu, að ríkisvaldið sé þríþætt og að sérstakir dómarar fari með dómsvaldið.
* Þær sérstöku sögulegu og landfræðilegu aðstæður, sem bjuggu því að baki, að sömu menn fara utan Reykjavíkur oftsinnis bæði með stjórnsýslu og dómstörf, hafa nú minni þýðingu en fyrr, meðal annars vegna greiðari samgangna en áður var.
* Alþingi hefur sett lög um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði, sem taka eigi gildi 1. júlí 1992.
* Ísland hefur að þjóðarétti skuldbundið sig til að virða mannréttindasáttmála Evrópu.
* Mannréttindanefnd Evrópu hefur einróma ályktað, að málsmeðferðin í máli Jóns Kristinssonar, sem fyrr er lýst, hafi ekki verið í samræmi við 6. gr. 1. mgr. mannréttindasáttmálans.
* Ríkisstjórn Íslands hefur, eftir að fyrrgreindu máli var skotið til Mannréttindadómstóls Evrópu, gert sátt við Jón Kristinsson, svo og annan mann sem kært hefur svipað málefni með þeim hætti sem lýst hefur verið.
* Í 36. gr. 7. tl. laga nr. 85/1936 um meðferð einkamála í héraði segir meðal annars, að dómari skuli víkja úr dómarasæti, ef hætta er á því, „að hann fái ekki litið óhlutdrægt á málavöxtu“. Þessu ákvæði ber einnig að beita um opinber mál samkvæmt 15. gr. 2. mgr. laga nr. 74/1974 um meðferð opinberra mála.
* Í máli þessu er ekkert komið fram, sem bendir til þess, að dómarafulltrúinn, sem kvað upp héraðsdóminn, hafi litið hlutdrægt á málavöxtu. Hins vegar verður að fallast á það með Mannréttindanefnd Evrópu, að almennt verði ekki talin næg trygging fyrir óhlutdrægni í dómstörfum, þegar sami maður vinnur bæði að þeim og lögreglustjórn.

Með hliðsjón af þessu leit Hæstiréttur svo á að skýra beri ætti tilvitnuð ákvæði einkamálalaga og sakamálalaga á þann hátt að sýslumanninum og dómarafulltrúanum hefði borið að víkja sæti í málinu. Hinn áfrýjaði dómur var felldur úr gildi og öll málsmeðferðin fyrir sakadómi, og lagt fyrir sakadóminn að taka málið aftur til löglegrar meðferðar og dómsálagningar.
Hrd. 1990:128 nr. 258/1988[PDF]

Hrd. 1990:538 nr. 420/1989[PDF]

Hrd. 1990:598 nr. 197/1988[PDF]

Hrd. 1990:664 nr. 177/1990[PDF]

Hrd. 1990:670 nr. 62/1989 (Lögmannsþóknun)[PDF]

Hrd. 1990:688 nr. 63/1989[PDF]

Hrd. 1990:699 nr. 111/1988 (Hvolpadauði í minkabúi í Skagafirði)[PDF]
Í seinni hluta aprílmánaðar kom í ljós að óvenjulegur hvolpadauði hafði átt sér stað. Eigandi búsins leitaði til dýralæknis og sýni voru tekin í maí og send. Í lok júní var send tilkynning til vátryggingafélagsins. Ástæðan var síðan rekin til óheppilegrar samsetningar á fóðri.

Vátryggingafélagið beitti því fyrir sér að það hefði ekki átt tækifæri til að meta tjónið, en ekki fallist á það. Litið var til þess að félagið hafði ekkert gert í kjölfar tilkynningarinnar, eins og með því að gera tilraun til að meta tjónið.
Hrd. 1990:789 nr. 343/1988[PDF]

Hrd. 1990:885 nr. 219/1989[PDF]

Hrd. 1990:951 nr. 376/1989[PDF]

Hrd. 1990:972 nr. 263/1987[PDF]

Hrd. 1990:1003 nr. 237/1990[PDF]

Hrd. 1990:1008 nr. 383/1988[PDF]

Hrd. 1990:1237 nr. 186/1989[PDF]

Hrd. 1990:1360 nr. 236/1990[PDF]

Hrd. 1990:1503 nr. 400/1990[PDF]

Hrd. 1990:1593 nr. 390/1988[PDF]

Hrd. 1990:1667 nr. 354/1988[PDF]

Hrd. 1990:1703 nr. 401/1988 (Eskiholt)[PDF]

Hrd. 1991:25 nr. 464/1990[PDF]

Hrd. 1991:30 nr. 464/1990[PDF]

Hrd. 1991:68 nr. 260/1989[PDF]

Hrd. 1991:97 nr. 266/1988 (Súrheysturn)[PDF]

Hrd. 1991:157 nr. 389/1990[PDF]

Hrd. 1991:178 nr. 304/1988 (Brekkugerði)[PDF]

Hrd. 1991:264 nr. 436/1990[PDF]

Hrd. 1991:321 nr. 147/1988[PDF]

Hrd. 1991:334 nr. 80/1989 (Borgartún)[PDF]

Hrd. 1991:443 nr. 287/1989[PDF]

Hrd. 1991:449 nr. 93/1988 (Vaxtafótur v. örorkubóta)[PDF]

Hrd. 1991:615 nr. 98/1990 (Gatnagerðargjald)[PDF]

Hrd. 1991:635 nr. 106/1990[PDF]

Hrd. 1991:638 nr. 107/1990[PDF]

Hrd. 1991:641 nr. 109/1990[PDF]

Hrd. 1991:644 nr. 96/1990[PDF]

Hrd. 1991:651 nr. 100/1990[PDF]

Hrd. 1991:654 nr. 102/1990[PDF]

Hrd. 1991:657 nr. 103/1990[PDF]

Hrd. 1991:660 nr. 104/1990[PDF]

Hrd. 1991:663 nr. 105/1990[PDF]

Hrd. 1991:666 nr. 97/1990[PDF]

Hrd. 1991:673 nr. 99/1990[PDF]

Hrd. 1991:676 nr. 101/1990[PDF]

Hrd. 1991:679 nr. 110/1990[PDF]

Hrd. 1991:749 nr. 125/1991[PDF]

Hrd. 1991:785 nr. 303/1989[PDF]

Hrd. 1991:857 nr. 117/1988 (Fógetinn)[PDF]

Hrd. 1991:900 nr. 257/1989[PDF]

Hrd. 1991:1146 nr. 47/1991[PDF]

Hrd. 1991:1199 nr. 25/1991[PDF]

Hrd. 1991:1236 nr. 482/1990[PDF]

Hrd. 1991:1334 nr. 364/1989[PDF]

Hrd. 1991:1413 nr. 277/1991 og 278/1991[PDF]

Hrd. 1991:1444 nr. 282/1988 (Skógar og Brúsholt)[PDF]

Hrd. 1991:1531 nr. 379/1990[PDF]

Hrd. 1991:1605 nr. 200/1991[PDF]

Hrd. 1991:1609 nr. 291/1989 (Verslunarhúsnæði)[PDF]

Hrd. 1991:1690 nr. 93/1989 (Jökull hf. - Sjávarafli)[PDF]

Hrd. 1991:1944 nr. 359/1988[PDF]

Hrd. 1991:2022 nr. 243/1990[PDF]

Hrd. 1992:1 nr. 477/1991 (Hótel Borg)[PDF]

Hrd. 1992:117 nr. 306/1989 (Þb. Ingólfs Óskarssonar II)[PDF]

Hrd. 1992:133 nr. 247/1991[PDF]

Hrd. 1992:198 nr. 271/1989 (Reynilundur)[PDF]

Hrd. 1992:206 nr. 225/1990 (Friðrik Kjarrval)[PDF]

Hrd. 1992:342 nr. 352/1989 (Umboð lögmanns ófullnægjandi)[PDF]

Hrd. 1992:379 nr. 60/1992[PDF]

Hrd. 1992:401 nr. 274/1991 (Staðahaldarinn í Viðey)[PDF]

Hrd. 1992:507 nr. 8/1991[PDF]

Hrd. 1992:605 nr. 519/1991[PDF]

Hrd. 1992:651 nr. 489/1989[PDF]

Hrd. 1992:671 nr. 490/1989[PDF]

Hrd. 1992:691 nr. 350/1989[PDF]

Hrd. 1992:987 nr. 73/1992 (Val hnífs í eldhúsi - Reiði og hatur)[PDF]

Hrd. 1992:1009 nr. 302/1989[PDF]

Hrd. 1992:1101 nr. 490/1991[PDF]

Hrd. 1992:1178 nr. 99/1989[PDF]

Hrd. 1992:1197 nr. 373/1989 (Landsbankinn - Þrotabú Vatneyrar)[PDF]

Hrd. 1992:1409 nr. 411/1991[PDF]

Hrd. 1992:1501 nr. 75/1991[PDF]

Hrd. 1992:1511 nr. 286/1989 (Óttarsstaðir)[PDF]

Hrd. 1992:1698 nr. 74/1990[PDF]

Hrd. 1992:1762 nr. 361/1992 (Jónína og Benjamín)[PDF]

Hrd. 1992:1774 nr. 293/1992[PDF]

Hrd. 1992:1804 nr. 403/1992 (Sæbraut IV)[PDF]

Hrd. 1992:1858 nr. 156/1987 (Sæból)[PDF]

Hrd. 1992:1896 nr. 426/1991[PDF]

Hrd. 1992:1926 nr. 317/1992[PDF]

Hrd. 1992:1962 nr. 129/1991 (BHMR-dómur)[PDF]

Hrd. 1992:2064 nr. 18/1989 (Arkitektinn)[PDF]

Hrd. 1992:2095 nr. 308/1989[PDF]

Hrd. 1992:2325 nr. 471/1989 (Látraströnd, skuldheimtumenn)[PDF]
Gerður hafði verið kaupmáli þar sem eign hafði verið gerð að séreign K.
Kaupmálanum hafði ekki verið breytt þrátt fyrir að eignin hafði tekið ýmsum breytingum.
K hélt því fram að hún ætti hluta af eigninni við Látraströnd þrátt fyrir skráningu á nafni M.

Hæstiréttur taldi sannfærandi að hún hefði látið hluta séreignarinnar í eignina við Látraströndina. Hins vegar skipti það ekki máli þar sem sú eign var þinglýst eign M.
Dómurinn sérstakur þar sem þetta var sá eini þar sem byggt var á þinglýsingu einni saman.
Hrd. 1993:207 nr. 421/1992[PDF]

Hrd. 1993:226 nr. 360/1992 (Svipting umgengnisréttar)[PDF]

Hrd. 1993:259 nr. 135/1990 (Innheimtustarfsemi)[PDF]

Hrd. 1993:404 nr. 195/1990[PDF]

Hrd. 1993:537 nr. 108/1991 (Blýpotturinn - Engin þýðing kröfugerðar)[PDF]
Starfsmaður lenti í reykeitrun við hreinsun blýpotts. Sýknað var af bótakröfu hans þar sem skoðun undanfarin ár hafði ekki leitt til athugasemda við aðbúnaðinn.
Hrd. 1993:644 nr. 42/1990 (Torfufell - Viðskiptafræðingur)[PDF]
I gaf út skuldabréf sem skuldari við G. Á fyrsta veðrétti hvíldu 24 þúsund krónur. Á öðrum veðrétti voru tvö veðskuldabréf sem G átti. Á veðskuldabréfunum voru fyrirvarar um að kröfuhafa væri var um þinglýstar kvaðir sem á eigninni hvíldu. Þeim var þinglýst athugasemdalaust en það hefði ekki átt að gera. Ekki var greitt af bréfinu. Íbúðin var svo seld á nauðungarsölu og nýtti Íbúðastofnun ríksins þá rétt sinn og tók hana til sín á matsverði, sem var talsvert lægra en fyrir skuldunum. G gat ekki innheimt skuldina gagnvart skuldara né þrotabúi hans og fór í mál við ríkið.

Talið var að þinglýsingarstjórinn hefði átt að setja athugasemd um þessar kvaðir. Hæstiréttur taldi að um mistök þinglýsingarstjóra væri að ræða en texti fyrirvaranna gaf til kynna að G hefði verið kunnugt um kvaðir sem þessar. G væri viðskiptafræðingur en ætlað var að hann ætti að vita nóg til að sýna aðgæslu.
Hrd. 1993:677 nr. 108/1993 (Brattakinn)[PDF]
K var skráð fyrir eignunum en M var með tekjuöflunina. Framlög M voru skýr. Mikil fjárhagsleg samstaða.
Hrd. 1993:698 nr. 37/1993[PDF]

Hrd. 1993:777 nr. 395/1989 (Salatpökkunarvél)[PDF]
Í kaupsamningi kom fram að salatpökkunar hefði ákveðna eiginleika um afkastagetu. Matsmaður mat svo vélina og komst að þeirri niðurstöðu að vélin hefði ekki nærrum því þá afkastagetu. Kaupandinn var talinn bera sönnunarbyrðina.
Hrd. 1993:826 nr. 141/1993[PDF]

Hrd. 1993:844 nr. 23/1991 (Þrotabú Fórnarlambsins hf. - Sölugjald)[PDF]

Hrd. 1993:854 nr. 254/1990[PDF]

Hrd. 1993:906 nr. 440/1992[PDF]

Hrd. 1993:951 nr. 171/1993[PDF]

Hrd. 1993:1156 nr. 275/1990 (Mæðralaun - Sambúð)[PDF]

Hrd. 1993:1316 nr. 229/1993[PDF]

Hrd. 1993:1364 nr. 231/1993[PDF]

Hrd. 1993:1390 nr. 288/1990[PDF]

Hrd. 1993:1409 nr. 356/1990[PDF]

Hrd. 1993:1521 nr. 278/1993[PDF]

Hrd. 1993:1594 nr. 300/1992[PDF]

Hrd. 1993:1653 nr. 151/1993[PDF]

Hrd. 1993:1785 nr. 306/1993[PDF]

Hrd. 1993:1802 nr. 271/1991[PDF]

Hrd. 1993:1984 nr. 187/1990[PDF]

Hrd. 1993:2061 nr. 291/1993 (Hrönn hf.)[PDF]

Hrd. 1993:2181 nr. 444/1993[PDF]

Hrd. 1993:2205 nr. 325/1990 (Brekka)[PDF]

Hrd. 1993:2302 nr. 45/1992[PDF]

Hrd. 1994:79 nr. 442/1993 (Skinkumál)[PDF]
Deilt var um hvort framleiðsluráð gæti kveðið á um bann við innflutningi á vöru á grundvelli lagaákvæðis sem skyldaði umleitan álits framleiðsluráðs þegar flytja ætti inn landbúnaðarvöru.

Meirihluti Hæstaréttar (4 af 7) túlkaði lagaákvæðið með þeim hætti að verið væri að tryggja rétt framleiðsluráðsins til umsagnar en ekki sjálfstæða heimild til innflutningstakmörkunar á landbúnaðarvörum. Stjórnvaldsákvarðanir ráðherra um synjun á tollafgreiðslu varanna voru því ógiltar.
Hrd. 1994:158 nr. 14/1993[PDF]

Hrd. 1994:179 nr. 479/1993[PDF]

Hrd. 1994:343 nr. 379/1991[PDF]

Hrd. 1994:514 nr. 461/1993 (Snorrabraut)[PDF]

Hrd. 1994:606 nr. 189/1993 (Reykjavíkurvegur - Riftun - Ábyrgð fyrir barn)[PDF]

Hrd. 1994:639 nr. 510/1993[PDF]

Hrd. 1994:671 nr. 12/1994[PDF]

Hrd. 1994:694 nr. 108/1994[PDF]

Hrd. 1994:748 nr. 300/1991 (Einangrunarvistin - Agaviðurlög í fangelsi)[PDF]
Lög kváðu á um að beiting agaviðurlaga með setningu fanga í einangrun teldist ekki til afplánunartímans, og lengdi því refsinguna. Hæstiréttur taldi það andstætt 2. gr. stjórnarskrárinnar að gera slíkt án dóms. Fallist var því á skaðabótakröfu fangans.
Hrd. 1994:959 nr. 523/1993[PDF]

Hrd. 1994:1019 nr. 182/1994[PDF]

Hrd. 1994:1130 nr. 436/1993[PDF]

Hrd. 1994:1257 nr. 440/1991 (Björgunarlaun)[PDF]

Hrd. 1994:1263 nr. 338/1992 (Spattaður hestur)[PDF]

Hrd. 1994:1371 nr. 12/1991[PDF]

Hrd. 1994:1386 nr. 253/1994[PDF]

Hrd. 1994:1397 nr. 221/1991 (Vogalax)[PDF]

Hrd. 1994:1421 nr. 435/1991 (Langamýri 10)[PDF]

Hrd. 1994:1451 nr. 270/1994 (EES-samningur)[PDF]
„[D]ómstólar verða ekki krafðir álits um lögfræðileg efni nema að því leyti, sem nauðsynlegt er til úrlausnar um ákveðna kröfu í dómsmáli.“
Hrd. 1994:1541 nr. 263/1994[PDF]

Hrd. 1994:1733 nr. 271/1990[PDF]

Hrd. 1994:1913 nr. 288/1991[PDF]

Hrd. 1994:1949 nr. 28/1992 (Haffjarðará)[PDF]

Hrd. 1994:1973 nr. 207/1993[PDF]

Hrd. 1994:1995 nr. 391/1992[PDF]

Hrd. 1994:2019 nr. 98/1991[PDF]

Hrd. 1994:2088 nr. 328/1994 (Siglinganámskeið)[PDF]

Hrd. 1994:2127 nr. 53/1991 og 7/1994[PDF]

Hrd. 1994:2255 nr. 325/1991 (Fannafold)[PDF]

Hrd. 1994:2325 nr. 245/1992[PDF]

Hrd. 1994:2356 nr. 355/1994[PDF]

Hrd. 1995:286 nr. 61/1993[PDF]

Hrd. 1995:308 nr. 104/1994[PDF]

Hrd. 1995:604 nr. 371/1994[PDF]

Hrd. 1995:408 nr. 122/1992 (Gallerí Borg)[PDF]

Hrd. 1995:716 nr. 139/1992[PDF]

Hrd. 1995:752 nr. 498/1993 (Kraftlyftingar - Vaxtarræktarummæli)[PDF]

Hrd. 1995:783 nr. 39/1993[PDF]

Hrd. 1995:916 nr. 95/1995[PDF]

Hrd. 1995:937 nr. 429/1992[PDF]

Hrd. 1995:989 nr. 386/1992 (Sérfræðiskýrsla læknis)[PDF]
Hæstiréttur taldi óheimilt fyrir lækni í vitnaskýrslu að gefa álit á sérfræðilegum atriðum.
Hrd. 1995:1010 nr. 48/1992[PDF]

Hrd. 1995:1245 nr. 301/1992[PDF]

Hrd. 1995:1319 nr. 73/1993[PDF]

Hrd. 1995:1401 nr. 320/1993 (Bakkahlíð 17)[PDF]

Hrd. 1995:1444 nr. 103/1994 (Dómarafulltrúi - Aðskilnaðardómur VI)[PDF]

Hrd. 1995:1469 nr. 72/1995[PDF]

Hrd. 1995:1518 nr. 135/1994[PDF]

Hrd. 1995:1638 nr. 17/1993 (Vegarstæði að sumarbústaðarlandi)[PDF]

Hrd. 1995:1752 nr. 162/1993 (Óskipulögð framsetning héraðsdóms)[PDF]

Hrd. 1995:1760 nr. 416/1992 (Hafeldi)[PDF]

Hrd. 1995:1840 nr. 355/1993[PDF]

Hrd. 1995:1863 nr. 245/1994 (Þverársel)[PDF]

Hrd. 1995:2091 nr. 296/1994[PDF]

Hrd. 1995:2120 nr. 340/1993 (Nefsholt og Gata)[PDF]

Hrd. 1995:2194 nr. 165/1993[PDF]

Hrd. 1995:2249 nr. 209/1993[PDF]

Hrd. 1995:2315 nr. 367/1993 (Silungakvísl 6)[PDF]

Hrd. 1995:2328 nr. 290/1993[PDF]

Hrd. 1995:2355 nr. 168/1995[PDF]

Hrd. 1995:2392 nr. 492/1993[PDF]

Hrd. 1995:2445 nr. 236/1993 (Íslandsbanki - Þrotabú Álafoss)[PDF]

Hrd. 1995:2582 nr. 186/1995 (Tollstjórinn)[PDF]

Hrd. 1995:2592 nr. 29/1994[PDF]

Hrd. 1995:2610 nr. 146/1995[PDF]

Hrd. 1995:2641 nr. 409/1993 (Póstur og sími)[PDF]

Hrd. 1995:2712 nr. 344/1993[PDF]

Hrd. 1995:2744 nr. 504/1993[PDF]

Hrd. 1995:2796 nr. 244/1995[PDF]

Hrd. 1995:2838 nr. 255/1993[PDF]

Hrd. 1995:2910 nr. 296/1993[PDF]

Hrd. 1995:2925 nr. 286/1993[PDF]

Hrd. 1995:2958 nr. 8/1994[PDF]

Hrd. 1995:2972 nr. 9/1994[PDF]

Hrd. 1995:3192 nr. 410/1995[PDF]

Hrd. 1996:96 nr. 169/1994 (Miðholt)[PDF]

Hrd. 1996:159 nr. 223/1994 (Snjóflóð)[PDF]
Starfsmaður Vegagerðarinnar varð fyrir tjóni við snjóruðning. Synjað var um bótaábyrgð Vegagerðarinnar en hins vegar var vátryggingarfyrirtækið látið bera ábyrgð þar sem starfsmaðurinn var að nota ökutækið á þeirri stundu.
Hrd. 1996:240 nr. 402/1994 (Borgarheiði 11)[PDF]

Hrd. 1996:262 nr. 32/1996[PDF]

Hrd. 1996:320 nr. 383/1994 (Umfang máls)[PDF]

Hrd. 1996:629 nr. 427/1993 (Grundarstígur 23)[PDF]
Kaupandi fasteignar krafði seljanda hennar um skaðabætur er næmu 44 milljónum króna en kaupverð fasteignarinnar var um 5 milljónir króna. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki hafa sýnt seljandanum nægilega tillitssemi við kröfugerðina og eðlilegra hefði verið að rifta samningnum en að setja fram svo háa skaðabótakröfu.
Hrd. 1996:1023 nr. 19/1995[PDF]

Hrd. 1996:1108 nr. 98/1996[PDF]

Hrd. 1996:1236 nr. 483/1994 (Aflagrandi 20)[PDF]

Hrd. 1996:1279 nr. 405/1994[PDF]

Hrd. 1996:1563 nr. 47/1995[PDF]

Hrd. 1996:1580 nr. 378/1994[PDF]

Hrd. 1996:1793 nr. 10/1995[PDF]

Hrd. 1996:1868 nr. 95/1996[PDF]

Hrd. 1996:1998 nr. 151/1996 (Gæsluvarðhaldsúrskurður II)[PDF]

Hrd. 1996:2221 nr. 147/1995 (Vikurvinnslusamstæða)[PDF]
Bótaábyrgðin færðist frá leigusala til leigutaka.
Verkamaður hjá Víkurvinnslu hlaut líkamstjón vegna háttsemi kranamanns sem hafði ásamt krana verið leigður frá öðru fyrirtæki. Litið var meðal annars til þess að kranamaðurinn tók við fyrirmælum frá starfsmönnum leigjandans. Verkið var hluti af nokkuð stóru heildarverki en ekki eitt afmarkað verk. Helmingur tjónsins var fellt á verkamanninn vegna skorts á aðgæslu hans.
Hrd. 1996:2245 nr. 26/1995[PDF]

Hrd. 1996:2269 nr. 125/1995 (Hrognatunnur)[PDF]

Hrd. 1996:2457 nr. 64/1995[PDF]

Hrd. 1996:2466 nr. 216/1995 (Staða skulda við fasteignasölu)[PDF]
Kaupendur fóru í bótamál gegn seljendum og fasteignasala. Kaupendurnir voru upplýstir um veðskuld sem þeir tóku svo yfir, og þær uppreiknaðar. Fjárhagsstaða seljandanna var slæm á þeim tíma og lágu fyrir aðrar veðskuldir sem seljendur ætluðu að aflétta en gerðu svo ekki.

Fasteignin var svo seld á nauðungaruppboði. Fasteignasalinn var talinn hafa skapað sér bótaábyrgð með því að hafa ekki látið vita af hinum veðskuldunum með hliðsjón af slæmri fjárhagsstöðu seljendanna en svo tókst ekki að sanna tjónið.
Hrd. 1996:2626 nr. 102/1995[PDF]

Hrd. 1996:2641 nr. 103/1995[PDF]

Hrd. 1996:2737 nr. 195/1995[PDF]

Hrd. 1996:3049 nr. 122/1995[PDF]

Hrd. 1996:3120 nr. 453/1994 (Áhættutaka I - Áhættutaka farþega ölvaðs ökumanns)[PDF]

Hrd. 1996:3196 nr. 333/1995[PDF]

Hrd. 1996:3531 nr. 416/1995 (Albert Ólafsson HF 39)[PDF]

Hrd. 1996:3738 nr. 105/1996 (Þvottasnigill)[PDF]

Hrd. 1996:3794 nr. 331/1995[PDF]

Hrd. 1996:3920 nr. 270/1996 (Siglufjarðarapótek)[PDF]

Hrd. 1996:3948 nr. 336/1995[PDF]

Hrd. 1996:3992 nr. 213/1996 (Kranavírar slitnuðu vegna innra ryðs)[PDF]
Þegar hífa átti frystigám með krana slitnuðu vírar vegna ryðs. Talið var að ekki hefði verið um stórfellt gáleysi að ræða þar sem ryðið var innan víranna án þess að það sást utan á þeim. Árið eftir var rekist á mar á kranahúsinu og síðar komist að því að það mátti rekja til slitsins. Árið eftir það var farið út í skipta um snúningslegur og vátryggingarfélaginu tilkynnt um þetta. Talið var að hinn vátryggði vanrækti tilkynningarskylduna gróflega en ekki leitt til þess að félagið hefði ekki getað gætt hagsmuna sinna, og leiddi það því eingöngu til lækkunar á bótum.

Borið var við að brotin hafi verið varúðarregla í vátryggingarskilmálum um að starfsmenn fyrirtækisins ættu að halda tækjum í góðu rekstrarástandi. Hæstiréttur taldi varúðarregluna vera alltof almenna.
Hrd. 1996:4219 nr. 113/1996 (Slys við línuveiðar)[PDF]
Bilun var í búnaði í stýrishúsi skips. Tvennar bilanir urðu en hvorug var sönnuð hafa ollið því að stýrimaður fékk krók í augað. Atvikið var því flokkað sem óhappatilvik.
Hrd. 1996:4248 nr. 432/1995 (Verkfræðistofa)[PDF]

Hrd. 1997:86 nr. 317/1995 (Brúttólestir)[PDF]

Hrd. 1997:106 nr. 318/1995 (Brúttólestir)[PDF]

Hrd. 1997:116 nr. 319/1995 (Brúttólestir)[PDF]

Hrd. 1997:157 nr. 60/1996[PDF]

Hrd. 1997:175 nr. 33/1996[PDF]

Hrd. 1997:293 nr. 159/1996[PDF]

Hrd. 1997:385 nr. 3/1997 (Vífilfell)[PDF]

Hrd. 1997:474 nr. 133/1996 (Eftirlit / hlutverk)[PDF]

Hrd. 1997:490 nr. 110/1996[PDF]

Hrd. 1997:553 nr. 168/1996[PDF]

Hrd. 1997:602 nr. 88/1996[PDF]

Hrd. 1997:712 nr. 233/1996[PDF]

Hrd. 1997:817 nr. 299/1996[PDF]

Hrd. 1997:864 nr. 219/1996[PDF]

Hrd. 1997:904 nr. 403/1996[PDF]

Hrd. 1997:1024 nr. 26/1997 (Drap systur sína en átti ekki erfðarétt)[PDF]

Hrd. 1997:1115 nr. 126/1996[PDF]

Hrd. 1997:1197 nr. 184/1996[PDF]

Hrd. 1997:1323 nr. 210/1996[PDF]

Hrd. 1997:1447 nr. 334/1996[PDF]

Hrd. 1997:1615 nr. 335/1996[PDF]

Hrd. 1997:1693 nr. 351/1996[PDF]

Hrd. 1997:1877 nr. 82/1997[PDF]

Hrd. 1997:1913 nr. 121/1997[PDF]

Hrd. 1997:1985 nr. 327/1995[PDF]

Hrd. 1997:2072 nr. 125/1997[PDF]

Hrd. 1997:2087 nr. 369/1996[PDF]

Hrd. 1997:2275 nr. 336/1997 (Meðlagsskuld)[PDF]

Hrd. 1997:2312 nr. 254/1996 (Ekki sótt um örorkulífeyri)[PDF]

Hrd. 1997:2481 nr. 380/1996[PDF]

Hrd. 1997:2488 nr. 456/1996 (Hofstaðir - Laxá - Ákvörðun Náttúruverndarráðs)[PDF]

Hrd. 1997:2625 nr. 156/1997 (Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma)[PDF]

Hrd. 1997:2663 nr. 49/1997[PDF]

Hrd. 1997:2742 nr. 32/1997[PDF]

Hrd. 1997:2828 nr. 302/1997 (Framsal sakamanna til Bandaríkjanna)[PDF]
Bandarísk hjón voru framseld til Bandaríkjanna. Bandarísku stjórnvöldin handtóku hjónin með því að setja þau í járn. Talið var að íslensk stjórnvöld hefðu átt að skilyrða framsalið til að koma í veg fyrir vanvirðandi meðferð.
Hrd. 1997:3098 nr. 46/1997[PDF]

Hrd. 1997:3294 nr. 133/1997[PDF]

Hrd. 1997:3523 nr. 166/1997[PDF]

Hrd. 1997:3537 nr. 86/1997 (Flugumferðarstjóri)[PDF]

Hrd. 1997:3560 nr. 87/1997[PDF]

Hrd. 1997:3574 nr. 88/1997[PDF]

Hrd. 1997:3698 nr. 501/1997[PDF]

Hrd. 1997:3759 nr. 165/1997[PDF]

Hrd. 1998:137 nr. 286/1997 (Siglfirðingur ehf.)[PDF]

Hrd. 1998:179 nr. 15/1998[PDF]

Hrd. 1998:238 nr. 138/1997[PDF]

Hrd. 1998:268 nr. 456/1997[PDF]

Hrd. 1998:601 nr. 476/1997 (Möðrufell í Eyjafjarðarsveit - Dalabyggð - Röksemdir ráðuneytis)[PDF]

Hrd. 1998:969 nr. 464/1997 (Myndbandaleiga)[PDF]

Hrd. 1998:985 nr. 216/1997 (Arnarnesland - Eignarnám á Arnarneshálsi)[PDF]
Garðabær sagðist hafa reynt í einhvern tíma en án árangurs að kaupa tilteknar landspildur á Arnarnesi, en eignarnámsþolarnir töldu það ekki vera rétt.

Garðabær hafi slitið samningaviðræðunum áður en mörg erfið álitaefni höfðu verið rædd til þrautar, og höfðu verðhugmyndir aðila ekki verið reyndar til fulls. Samþykkt tillagna um deiliskipulag höfðu ekki verið leiddar til lykta án þess að Garðabær hafi skýrt með fullnægjandi hætti ástæður þeirrar frestunar. Í ljósi þessa og að virtu samhengi viðræðnanna í heild, féllst Hæstiréttur á kröfu eignarnámsþolanna um ógildingu ákvörðunarinnar um eignarnám.
Hrd. 1998:1055 nr. 327/1997[PDF]

Hrd. 1998:1094 nr. 150/1997 (Skattlagning söluhagnaðar af fasteign)[PDF]

Hrd. 1998:1300 nr. 500/1997[PDF]

Hrd. 1998:1346 nr. 88/1998[PDF]

Hrd. 1998:1426 nr. 298/1997 (Héraðsdómari)[PDF]

Hrd. 1998:1446 nr. 311/1995[PDF]

Hrd. 1998:1615 nr. 226/1997 (Jón E. Jakobsson II)[PDF]

Hrd. 1998:1634 nr. 227/1997[PDF]

Hrd. 1998:1846 nr. 406/1997 (Hlaðmaður)[PDF]

Hrd. 1998:1928 nr. 160/1998 (Sameining sveitarfélaga í Skagafirði)[PDF]

Hrd. 1998:1976 nr. 311/1997 (Breytt mat á örorku - Reikniregla)[PDF]
Sett var ný reikniregla um umreikning. Haldið var því fram að reiknireglan væri gölluð því hún bætti ekki alla starfsorkuskerðingu. Hæstiréttur var ósammála þar sem veita ætti löggjafanum svigrúm til að stilla þetta af.
Hrd. 1998:2002 nr. 312/1997[PDF]

Hrd. 1998:2060 nr. 390/1997[PDF]

Hrd. 1998:2098 nr. 420/1997[PDF]

Hrd. 1998:2233 nr. 317/1997 (Lágmarksmiskastig - Grundvöllur bótaútreiknings)[PDF]

Hrd. 1998:2346 nr. 360/1997[PDF]

Hrd. 1998:2383 nr. 139/1998 (Þroskahömlun)[PDF]

Hrd. 1998:2390 nr. 478/1997[PDF]

Hrd. 1998:2420 nr. 112/1998[PDF]

Hrd. 1998:2510 nr. 98/1998[PDF]

Hrd. 1998:2528 nr. 418/1997 (Sjálfstæði dómarafulltrúa og 6. gr. MSE)[PDF]
Mál hafði verið dæmt af dómarafulltrúa í héraði sem var svo talin vera andstæð stjórnarskrá. Málsaðilinn höfðaði skaðabótamál vegna aukins málskostnaðar og var fallist á bótaskyldu vegna þessa, þrátt fyrir að slíkt fyrirkomulag hafi tíðkast lengi vel.
Hrd. 1998:2616 nr. 338/1996[PDF]

Hrd. 1998:2760 nr. 349/1997[PDF]

Hrd. 1998:2809 nr. 181/1998[PDF]

Hrd. 1998:2875 nr. 29/1998[PDF]

Hrd. 1998:2884 nr. 522/1997[PDF]

Hrd. 1998:2908 nr. 394/1998 (Vanhæfi héraðsdómara)[PDF]

Hrd. 1998:2992 nr. 105/1998[PDF]

Hrd. 1998:3096 nr. 497/1997 (Iðnlánasjóður - Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[PDF]

Hrd. 1998:3303 nr. 303/1997[PDF]

Hrd. 1998:3538 nr. 202/1998[PDF]

Hrd. 1998:3551 nr. 203/1998 (Lyfjaverslun ríkisins)[PDF]

Hrd. 1998:3563 nr. 204/1998[PDF]

Hrd. 1998:3575 nr. 205/1998[PDF]

Hrd. 1998:3587 nr. 206/1998[PDF]

Hrd. 1998:3745 nr. 99/1998[PDF]

Hrd. 1998:3832 nr. 457/1998[PDF]

Hrd. 1998:3957 nr. 150/1998[PDF]

Hrd. 1998:4006 nr. 125/1998 (Tilvitnunarmerki)[PDF]

Hrd. 1998:4167 nr. 223/1998 (Faðernismál)[PDF]

Hrd. 1998:4406 nr. 166/1998 (Iðnaðarmálagjald)[PDF]

Hrd. 1998:4438 nr. 135/1998[PDF]

Hrd. 1998:4512 nr. 488/1998 (Vanhæfi meðdómsmanns)[PDF]

Hrd. 1999:158 nr. 237/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:295 nr. 309/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:568 nr. 328/1998 (Gamli Álafoss hf.)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:592 nr. 329/1998 (Farg hf.)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:654 nr. 278/1998 (Framleiðsluréttur á mjólk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:724 nr. 379/1998 (Akraneskaupstaður)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:957 nr. 275/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1270 nr. 482/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1709 nr. 403/1998 (Ósoneyðandi efni)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1728 nr. 491/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1737 nr. 498/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2042 nr. 407/1998 (Marargrund)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2076 nr. 266/1998 (Háskólabíó)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2119 nr. 508/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2306 nr. 384/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2857 nr. 219/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2927 nr. 264/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3018 nr. 315/1999 (Mýrarhús, Krókur og Neðri-Lág - Landskipti)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3335 nr. 431/1998 (Háfur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3386 nr. 65/1999 (Good Morning America)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3459 nr. 217/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3612 nr. 72/1999 (Kastalagerði)[HTML][PDF]
Afsláttur var ákveðinn með hliðsjón af viðgerðarkostnaði.
Hrd. 1999:3645 nr. 58/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3662 nr. 59/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3691 nr. 157/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3780 nr. 64/1999 (Bára Siguróladóttir - Búnaðarmálasjóðsgjald II)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3799 nr. 114/1999 (MS-félagið)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3870 nr. 286/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4035 nr. 161/1999 (Málverk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4234 nr. 223/1999 (Niðurlagning stöðu - Ótímabundinn starfsmaður hjá RÚV - Biðlaun)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4247 nr. 132/1999 (Forstjóri Landmælinga ríkisins - Brottvikning)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4429 nr. 169/1998 (Fagtún)[HTML][PDF]
Hæstaréttarúrskurður sem kveðinn var upp í málinu: Hrú. 1998:2608 nr. 169/1998 (Fagtún)

Verktakafyrirtæki bauð í framkvæmdir til að byggja Borgarholtsskóla. Fyrirtækið varð aðalverktaki er naut svo liðsinnis undirverktakann Fagtún er átti að sjá um þakeiningar. Þær voru smíðaðar í Noregi. Samningur milli byggingarnefndar skólans og verktakafyrirtækisins hljóðaði hins vegar upp á að þakeiningarnar yrðu smíðaðar á Íslandi. Fagtún var svo komið út úr verkinu af þeim sökum en það stefndi svo íslenska ríkinu ásamt fleirum til greiðslu skaðabóta. EFTA-dómstóllinn var spurður hvort slíkt samningsákvæði stæðist EES-samninginn en mat dómstólsins var að það bryti gegn 11. gr. hans.

Fagtún byggði bótakröfu sína á skaðabótum utan samninga og EES-reglunum en íslenska ríkið benti á að ekkert samningssamband væri milli Fagtúns og bygginganefndar Borgarholtsskóla. Hæstiréttur tók undir að samningsákvæðið, sem sett var eftir að útboðið fór fram, færi gegn EES-samningnum. Þá nefndi rétturinn að þar sem Fagtún var hrundið frá verkinu á grundvelli ólögmæts samningsákvæðis hefði byggingarnefndin valdið Fagtúni tjóni með saknæmum hætti er það bæri bótaábyrgð á. Hæstiréttur féllst á bótalið Fagtúns um að það ætti að fá bætt missis hagnaðar. Bótafjárhæðin tók mið af því að litið var á framlagða reikninga en þó lagt til grundvallar að þeir voru ekki unnir af óvilhöllum matsmönnum og fjárhæðin því dæmd að álitum.
Hrd. 1999:4467 nr. 48/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4631 nr. 211/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4769 nr. 195/1999 (Lífeyrissjóður sjómanna - Kjartan Ásmundsson)[HTML][PDF]
Á sumum prófum hefur verið ranglega vísað til ártals dómsins sem 1994.

K var stýrimaður á skipi árið 1978 þegar hann varð fyrir slysi við sjómennsku. Hann fékk 100% örorkumat er kom að fyrri störfum. Varanleg almenn örorka var metin sem 25%.

Á þeim tíma sem slysið var voru viðmið örorku á þann veg að hún var metin með hliðsjón af því starfi sem viðkomandi gegndi á þeim tíma. Árið 1992 voru sett lög sem breyttu því mati þannig að eingöngu væri byggt á hæfi til almennra starfa og til að eiga rétt á greiðslum frá L yrði almenna örorkan að vera a.m.k. 35%. Við þessa breytingu missti K rétt sinn til greiðslu lífeyris úr sjóðum L.

Í málinu hélt K því fram að lífeyrisréttur sinn nyti verndar 72. gr. stjórnarskrárinnar og þyrfti að byggja á skýrri lagaheimild. L vísaði til hallarekstur sjóðsins og því hefði L óskað eftir lagabreytingum sem varð síðan af.

Hæstiréttur taldi að málefnalegar forsendur hefðu legið að baki skerðingunum og að breytingin hefði verið almenn og tók til allra sem nutu eða gátu notið örorkulífeyris úr sjóðnum. Lagabreytingin kvað á um fimm ára aðlögunarfrest sem gilti jafnt um alla sjóðfélaga. Sýknaði því Hæstiréttur Lífeyrissjóðinn og íslenska ríkið af kröfum K.

K skaut síðan málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu (umsókn nr. 60669/00) sem dæmdi honum síðan í hag.
Hrd. 1999:4804 nr. 225/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:63 nr. 499/1999 (Skýrslutaka barns)[HTML][PDF]
Hæstiréttur taldi að lagaheimild að víkja sakborningi úr dómsal á meðan skýrslutaka færi fram yfir brotaþola stæðist stjórnarskrá á meðan sakborningurinn geti fylgst með réttarhöldunum jafnóðum annars staðar frá og komið spurningum á framfæri við dómara.
Hrd. 2000:115 nr. 339/1999 (Hitt húsið - Tímarit)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:166 nr. 23/1999 (Raddbandalömun)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:265 nr. 317/1999 (Líkamsárás á Akranesi)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:300 nr. 57/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:383 nr. 277/1999 (Uppsögn lektors í spænsku við HÍ)[HTML][PDF]
Samkvæmt reglum er giltu á þeim tíma þurfti staðfestingu ráðherra til að ráða starfsfólk. Óheimilt var að segja upp lektornum án staðfestingar ráðherra þar sem ráðherra kom að staðfestingu ráðningar hans.
Hrd. 2000:468 nr. 357/1999 (Starfslokasamningur starfsmanns við Landsbanka Íslands)[HTML][PDF]
Landsbankinn, sem þá var í ríkiseigu, sagði upp starfsmanni. Gerðu aðilar sín á milli starfslokasamning þar sem fram kom að um væri að ræða endanlegt uppgjör og hvorugur aðili ætti kröfu á hinn.

Hæstiréttur tók undir með héraðsdómi að um ekki hefði verið ólögmæt nauðung að ræða þar sem efni samningsins kvað á um betri hagsmuni fyrir stefnanda heldur en ef honum hefði verið sagt upp. Hins vegar ógilti Hæstiréttur nokkur ákvæði samningsins á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936, þar sem þau fólu í sér afsal á greiðslum sem starfsmaðurinn hefði ella hlotið við niðurlagningu starfs síns. Bankastjórn hefði með því hlunnfarið starfsmanninn og við samningsgerðina naut starfsmaðurinn ekki aðstoðar lögmanns.
Hrd. 2000:571 nr. 356/1999 (Matsreglur ríkisskattstjóra)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:723 nr. 306/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:974 nr. 426/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1145 nr. 436/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1155 nr. 323/1999 (Veggjatítla)[HTML][PDF]
Mikið veggjatítluvandamál var til staðar í timburhúsi og skaðinn það mikill að húsið væri ónýtt. Grunnurinn var hins vegar steyptur og því væri hægt að byggja nýtt hús ofan á hann.
Hrd. 2000:1228 nr. 82/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1379 nr. 324/1999 (Smyrlaberg - Ákvörðun um innlausn jarðarhluta)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML][PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.
Hrd. 2000:1855 nr. 492/1999 (Hundahald)[HTML][PDF]
Samningur var gerður um að greiða fyrir ákveðinn fjölda hunda en sá samningur var ekki gildur þar sem engin lagaheimild var fyrir því að afmarka tiltekinn fjölda hunda.
Hrd. 2000:1881 nr. 193/2000 (Ákvörðun dómara um aðalmeðferð máls)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1942 nr. 45/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2008 nr. 501/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2174 nr. 69/2000 (Skilyrði fyrir kindakjöt og mjólk - Greiðslumark II)[HTML][PDF]
Greiðslukerfi í landbúnaði var breytt og höfðaði sauðfjárbóndi einn mál þar sem verið væri að hygla kúabændum við þær breytingar.

Hæstiréttur féllst ekki á að í því fælist óheimil mismunun í skilningi jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar þar sem löggjafanum hafi ekki verið skylt að láta sömu lagareglur gilda um allar greinar landbúnaðar. Þá hafi þeir breytingar sem áttu sér stað verið gerðar í lögmætum tilgangi, til þess fallnar að ná fram ákveðnum markmiðum í sauðfjárrækt og náðu til allra er stunduðu hana.
Hrd. 2000:2315 nr. 73/2000 (Fiskistofa)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2619 nr. 305/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2682 nr. 94/2000 (Fljótasel 34)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2922 nr. 124/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2971 nr. 79/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3093 nr. 101/2000 (Uppgjör bóta)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3118 nr. 92/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3135 nr. 175/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3198 nr. 330/2000 (Rannsóknarnefnd sjóslysa)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3219 nr. 114/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3252 nr. 157/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3268 nr. 158/2000 (Sýslumaður)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3331 nr. 211/2000 (Einbreið brú í Önundarfirði)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3467 nr. 143/2000 (Brunabótafélagið)[HTML][PDF]
Fyrirkomulag var um að félagsmenn í tryggingafélagi myndu eingöngu fá tilbaka það sem þeir lögðu í félagið ef því yrði slitið.
Félagsmaður lést og erfingjar hans kröfðust þess að fá hans hlut í félaginu, en var synjað um það.
Hæstiréttur taldi að eignarhluturinn hefði ekki erfst og hefði fallið til félagsins sjálfs við andlátið.
Hrd. 2000:3543 nr. 218/2000 (Ísfélagsdómur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3563 nr. 195/2000 (Héraðsnefnd Austur-Húnvetninga)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4016 nr. 295/2000 (L.A. Café)[HTML][PDF]
Veitingastaður sótti um rýmkun á afgreiðslutíma áfengis þar sem slík rýmkun hafi verið almennt leyfð á öðru svæði innan Reykjavíkurborgar. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að afmörkun svæðisins sem almenna rýmkunin gilti um væri málefnaleg.
Hrd. 2000:4155 nr. 75/2000 (Hleðsluforrit)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4191 nr. 208/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4205 nr. 209/2000 (Varanlegt fóstur)[HTML][PDF]
Lagaákvæðið sjálft var túlkað á þá leið að með varanlegu fóstri sé átt við að það haldist þar til forsjárskyldur féllu niður samkvæmt lögum en ekki að fósturbarn hverfi aftur til foreldra sinna að nýju að því ástandi loknu.
Hrd. 2000:4236 nr. 403/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4261 nr. 430/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4361 nr. 273/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4480 nr. 125/2000 (Öryrkjadómur I)[HTML][PDF]
Niðurstöðu málsins fyrir Hæstarétti er oft skipt í tímabil: Fyrri tímabilið er krafa er átti við 1. janúar 1994 til 31. desember 1998 og hið seinna frá 1. janúar 1999. Ástæða skiptingarinnar er sú að forsendur úrlausnarinnar fyrir sitt hvort tímabilið voru mismunandi í mikilvægum aðalatriðum.

Þann 1. janúar 1994 tóku gildi ný heildarlög til almannatrygginga en við setningu þeirra var í gildi reglugerð, um tekjutryggingu, heimilisuppbót og heimildarhækkanir, með stoð í eldri lögunum. Ný reglugerð, um tekjutryggingu, var síðan sett 5. september 1995 með stoð í nýju lögunum en þar var kveðið á um heimild til lækkunar á greiðslum byggðum á tekjum maka örorkulífeyrisþegans. Þann 1. janúar 1999 var reglugerðarákvæðinu færð lagastoð með gildistöku breytingarlaga nr. 149/1998.

Ágreiningurinn í máli er varðaði fyrra tímabilið sneri í meginatriðum um hvort íslenska ríkið hafi haft lagaheimild til að skerða tekjur örorkulífeyrisþegans með umræddum hætti á meðan því stóð. Er kom að seinna tímabilinu kom það ekki sérstaklega til álita enda hafði lögunum verið breytt til að koma slíkri á en þá reyndi sérstaklega á samræmi hennar við stjórnarskrá.

Niðurstaða Hæstaréttar var sú að skerðingarheimildin hafi verið óheimil vegna beggja tímabilanna. Allir dómararnir sem dæmdu í málinu voru sammála um fyrra tímabilið. Tveir dómaranna skiluðu sératkvæði þar sem þeir lýstu sig ósammála meirihlutanum um niðurstöðuna um seinna tímabilið en voru sammála að öðru leyti.

Forsendur niðurstöðu meirihlutans um seinna tímabilið voru í megindráttum þær að þar sem tekjur maka skiptu ekki máli við annars konar greiðslur frá ríkinu, eins og slysatrygginga og sjúkratrygginga, væri talið í gildi sé sú aðalregla að greiðslur úr opinberum sjóðum skuli vera án tillits til tekna maka, og vísað þar til jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Þó megi taka tillit til hjúskaparstöðu fólks varðandi framfærslu ef málefnaleg rök styðja slíkt.

76. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, spilar hér stórt hlutverk. Meirihlutinn taldi að þrátt fyrir að löggjafinn hafi talsvert svigrúm til mats við að ákveða inntak þeirrar aðstoðar sem ákvæðið kveður á um, þá komist dómstólar ekki hjá því að taka afstöðu til þess hvort það fyrirkomulag sé í samræmi við önnur ákvæði stjórnarskrárinnar eins og þau séu skýrð með hliðsjón af þeim þjóðréttarlegu skuldbindingum sem íslenska ríkið hefur undirgengist.

Þá leit meirihlutinn svo á að við breytingarnar sem urðu að núverandi 1. mgr. 76. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, en við þær breytingar var fellt út orðalag um undanþágu ríkisins frá því að veita slíka aðstoð í þeim tilvikum þegar viðkomandi nyti ekki þegar framfærslu annarra en í greinargerð var lýst því yfir að ekki væri um efnislega breytingu að ræða. Meirihluti Hæstaréttar taldi að þrátt fyrir staðhæfinguna í lögskýringargögnum hefði breytingin á ákvæðinu samt sem áður slík áhrif.

Eftirmálar dómsúrlausnarinnar fyrir Hæstarétti voru miklir og hefur Hæstiréttur í síðari dómaframkvæmd minnkað áhrif dómsins að einhverju leyti.
Hrd. 2001:447 nr. 298/2000 (Hitaveita Stykkishólms - Útboð)[HTML]
Stykkishólmsbær bauð út lagningu hitaveitu og auglýsti hana sem almennt útboð. Níu tilboð komu fram og lagði ráðgjafi fram að lægsta boðinu yrði tekið. Á bæjarstjórnarfundi var hins vegar ákveðið að ganga til samninga við aðila er bauð 27% hærri upphæð í verkið sem þar að auki var með aðsetur í bænum. Réttlætingin fyrir frávikinu var sögð mikilvægi þess að svo stórt verk væri unnið af heimamönnum.

Lægstbjóðandi fór í bótamál við sveitarfélagið og nefndi meðal annars að útboðið hefði ekki verið í samræmi við EES-reglur um útboð. Grundvöllur aðal bótakröfunnar voru efndabætur en varakrafan hljóðaði upp á vangildisbætur. Hæstiréttur féllst á vangildisbætur en nefndi að þótt sjónarmið um staðsetningu þátttakenda í útboði gætu verið málefnaleg þyrfti að líta til þess að það hafi samt sem áður verið auglýst sem almennt útboð og ekkert í henni sem gaf til kynna að sjónarmið sem þessi vægju svo þungt.
Hrd. 2001:458 nr. 402/2000[HTML]

Hrd. 2001:585 nr. 339/2000[HTML]

Hrd. 2001:742 nr. 312/2000 (MDMA-töflur)[HTML]
Maður fékk reynslulausn og álitamál skapaðist um hvort hann hafi öðlast réttarstöðu sakbornings á meðan henni stóð. Hæstiréttur leit svo á að úrskurður um hlerun hefði leitt til þess að hann hefði talist vera sakborningur. Reynslulausnin varð svo dæmd upp.
Hrd. 2001:918 nr. 336/2000[HTML]

Hrd. 2001:1169 nr. 395/2000 (Hámark viðmiðunartekna við bætur - Svæfingalæknir)[HTML]
Svæfingalæknir slasast. Hann var með það miklar tekjur að þær fóru yfir hámarksárslaunaviðmiðið og taldi hann það ekki standast 72. gr. stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi hámarkið standast.
Hrd. 2001:1304 nr. 409/2000[HTML]

Hrd. 2001:1641 nr. 134/2001[HTML]

Hrd. 2001:1875 nr. 47/2001[HTML]

Hrd. 2001:1880 nr. 48/2001[HTML]

Hrd. 2001:1885 nr. 25/2001 (Sýslumannsflutningur - Tilflutningur í starfi)[HTML]

Hrd. 2001:2043 nr. 127/2001 (Upptaka veiðitækja)[HTML]

Hrd. 2001:2091 nr. 24/2001 (Hefnd vegna framburðar - 18 ára fangelsi)[HTML]

Hrd. 2001:2167 nr. 139/2001[HTML]

Hrd. 2001:2547 nr. 40/2001[HTML]

Hrd. 2001:2571 nr. 62/2001[HTML]

Hrd. 2001:2622 nr. 358/2000[HTML]

Hrd. 2001:2828 nr. 296/2001 (Umgengnisréttur)[HTML]

Hrd. 2001:2901 nr. 117/2001 (Kaupskylda sveitarstjórnar)[HTML]

Hrd. 2001:3231 nr. 110/2001[HTML]

Hrd. 2001:3260 nr. 212/2001[HTML]

Hrd. 2001:3279 nr. 101/2001[HTML]

Hrd. 2001:3434 nr. 277/2001 (Alþýðusamband Íslands)[HTML]
Reynt var á hvort uppbygging Alþýðusambandsins væri slík að hún heimilaði málsókn þess vegna hagsmuna félagsmanna undirfélaga sinna.
Hrd. 2001:3856 nr. 200/2001 (Vísað í sakaferil til þyngingar)[HTML]

Hrd. 2001:4417 nr. 176/2001 (Gaukshólar 2)[HTML]

Hrd. 2001:4693 nr. 242/2001 (Vörukassi)[HTML]

Hrd. 2002:143 nr. 331/2001[HTML]

Hrd. 2002:196 nr. 282/2001[HTML]

Hrd. 2002:314 nr. 413/2001[HTML]

Hrd. 2002:358 nr. 330/2001 (Hópbifreið ekið yfir einbreiða brú)[HTML]

Hrd. 2002:546 nr. 49/2002[HTML]

Hrd. 2002:717 nr. 11/2001[HTML]

Hrd. 2002:837 nr. 279/2001[HTML]

Hrd. 2002:1024 nr. 397/2001 (Minnisblaðsdómur)[HTML]

Hrd. 2002:1078 nr. 98/2002[HTML]

Hrd. 2002:1212 nr. 306/2001 (Lögmaður og vitni)[HTML]

Hrd. 2002:1521 nr. 10/2002[HTML]

Hrd. 2002:1941 nr. 218/2002 (Í skóm drekans)[HTML]
Þátttaka keppenda í fegurðarsamkeppni var tekin upp án vitneskju þeirra. Myndbönd voru lögð fram í héraði en skoðun þeirra takmörkuð við dómendur í málinu. Hæstiréttur taldi þetta brjóta gegn þeirri grundvallarreglu einkamálaréttarfars um að jafnræðis skuli gæta um rétt málsaðila til að kynna sér og tjá sig um sönnunargögn gagnaðila síns.
Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.
Hrd. 2002:2432 nr. 72/2002 (Krónusprengja)[HTML]

Hrd. 2002:3066 nr. 121/2002 (Sýslumaður á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Hrd. 2002:3097 nr. 182/2002[HTML]

Hrd. 2002:3248 nr. 468/2002[HTML]

Hrd. 2002:3295 nr. 144/2002 (Eignarhaldsfélag Hörpu hf.)[HTML]

Hrd. 2002:3647 nr. 458/2002 (Framsóknarfélag Mýrasýslu)[HTML]

Hrd. 2002:3686 nr. 167/2002 (ASÍ-dómur - Lagasetning á sjómannaverkfall)[HTML]
Í málinu var deilt um lagasetningu á verkföll og verkbönn ýmissa félaga innan Sjómannasambands Íslands og Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, og eru þau félög innan ASÍ. ASÍ stefndi ríkinu og Samtökum atvinnulífsins til að fá úr skorið um lögmæti lagasetningarinnar. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms með vísan til forsendna hans.

Megindeilurnar byggðust á því að með setningu laganna væri vegið að samningsfrelsi þeirra og verkfallsrétti sem nyti verndar 74. gr. stjórnarskrárinnar, sbr. 11. gr. MSE. Þá snerust þær einnig um að lögin hefðu einnig náð yfir aðildarfélög sem höfðu ekki tekið þátt í umræddum aðgerðum. Að auki var vísað til jafnræðisreglu 65. gr. stjórnarskrárinnar þar sem eitt aðildarfélaga Samtaka atvinnulífsins hafði gert kjarasamning við Vélstjórafélag Íslands um mörg atriði nátengd deilumálunum sem gerðardómur skyldi líta til.

Litið var til þess að með sérstakri upptalningu á stéttarfélögum í 74. gr. yrðu gerðar ríkari kröfur til takmarkana á réttindum þeirra. Hins vegar var ákvæðið ekki túlkað með þeim hætti að löggjafanum væri óheimilt að setja lög sem stöðvuðu vinnustöðvanir tímabundið. Við setningu laganna hafði verkfallið þá staðið í sex vikur og taldi löggjafinn að ef ekkert væri gert hefði það neikvæð áhrif á almannahagsmuni. Ekki voru talin efni til þess að hnekkja því mati löggjafans.

Lagasetningin kvað á um að gerðardómur myndi ákvarða kjör allra aðildarfélaganna og jafnframt þeirra sem ekki höfðu tekið þátt í umræddum aðgerðum. Í greinargerð viðurkenndi íslenska ríkið að það hefði ekki verið ætlun laganna að þau næðu jafnframt yfir félög sem hvorki væru í verkfalli né verkbanni við gildistöku laganna. Gerðardómur taldi sig samt knúinn til þess að ákvarða einnig kjör þeirra sökum lagafyrirmælanna og takmarkaðs valdsviðs. Dómur héraðsdóms, með vísan til 1. mgr. 74. gr. stjórnarskrárinnar, taldi að almannaheill hafi ekki krafist svo víðtæks gildissviðs og var því dæmt að umrætt bann laganna næði ekki yfir þau né ákvörðun gerðardómsins.

Dómsorð:
Fallist er á kröfu stefnanda að því leyti, að viðurkennt er að Verkalýðsfélagi Snæfellsbæjar, Verkalýðsfélaginu Stjörnunni í Grundarfirði og Verkalýðsfélagi Stykkishólms sé, þrátt fyrir ákvæði l. gr., 2. gr., og 3. gr. laga nr. 34/2001, heimilt að efna til verkfalls og að ákvörðun gerðardóms samkvæmt sömu lögum ráði ekki kjörum fiskimanna í þessum félögum.
Stefndu, íslenska ríkið og Samtök atvinnulífsins, skulu að öðru leyti vera sýknir af kröfum stefnanda, Alþýðusambands Íslands, í máli þessu.
Málskostnaður fellur niður.
Hrd. 2002:4111 nr. 538/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4166 nr. 328/2002 (Bandaríska sendiráðið)[HTML][PDF]

Hrd. 2003:545 nr. 352/2002 (Smáragata)[HTML]

Hrd. 2003:596 nr. 70/2002 (Forkaupsréttur - Dalabyggð - Sælingsdalstunga)[HTML]
Sveitarfélag nýtti sér forkaupsrétt á grundvelli þess að ætlunin var að efla ferðaþjónustu. Kaupandinn taldi að ræða hefði átt við hann um að rækja þetta markmið. Hæstiréttur féllst ekki á mál kaupandans.
Hrd. 2003:804 nr. 446/2002 (Þátttakandi í deilu)[HTML]
Sambúð K og M hófst 1992 og hjúskapur stofnaður 1996. Samvistarslit urðu í desember 2001 og flutti K börn þeirra til annars manns í janúar 2002, og búið þar síðan.

Ágreiningur var um forsjá sonar þeirra en K hafði verið dæmd forsjá dóttur þeirra í héraði, sem M og féllst á undir rekstri málsins þar.

Bæði K og M voru talin vera hæfir uppalendur og hafi aðstöðu heima hjá sér fyrir soninn. Honum á að hafa þótt vænt um báða foreldra sína en hefði haft einarðan vilja um að búa hjá föður sínum. Að mati sálfræðingsins mælti ekkert gegn því að systkinin alist upp á sitt hvoru heimilinu.

K og M töldu hafa bæði viljað sameiginlega forsjá en útilokuðu síðar þann möguleika. Staðan varð því sú að eini valmöguleikinn væri að velja á milli annarra hjónanna til að fara eitt með forsjána. Deilan hafði neikvæð áhrif á líðan sonarins þar sem þrýst var mikið á hann af hálfu foreldra sinna að gera upp á milli þeirra, sem Hæstiréttur taldi ganga þvert á skyldur þeirra sem foreldra.

Hæstiréttur taldi að almennt væri æskilegt að systkinin byggju saman og að vilji sonarins til að búa hjá föður sínum hefði ekki verið eins sterkur og héraðsdómur lýsti. Sonurinn hafi þó sterk jákvæð tengsl við föður sinn og að faðir hans hafi tíma og svigrúm til að annast hann. Auk þessa væri aldursmunur á systkinunum. Í ljósi þessa og fleiri atriða taldi Hæstiréttur það ekki vega þyngra að systkinin yrðu ekki aðskilin, sérstaklega með hliðsjón af rúmri umgengni þeirra systkina við hvort annað og báða foreldra sína.
Hrd. 2003:874 nr. 214/2002 (Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf. II)[HTML]
Rör í brunakerfi réð ekki við íslenskt vatn og var dæmdur afsláttur.
Hrd. 2003:1234 nr. 94/2003[HTML]

Hrd. 2003:1500 nr. 338/2002 (Tollvörður - Bótaskylda vegna rangrar frávikningar)[HTML]

Hrd. 2003:1767 nr. 355/2002 (Knarrarnes á Vatnsleysu)[HTML]

Hrd. 2003:2198 nr. 463/2002 (Háspennustaur)[HTML]
Orkuveitan var talin hafa sýnt af sér grófa vanrækslu.
Hrd. 2003:2246 nr. 11/2003[HTML]

Hrd. 2003:2313 nr. 168/2003 (Kaupréttur að jörð - Stóri-Klofi)[HTML]

Hrd. 2003:2329 nr. 499/2002 (Hlutabréfakaup)[HTML]
J keypti hlutabréf árið 1996 og nýtti sér frádráttarheimild þágildandi laga til að draga frá allt að 80% fjárfestingarinnar frá tekjum sínum og var heimilt að flytja frádrátt til annarra skattára og nýta á næstu fimm árum. Í ársbyrjun 1997 tóku í gildi ný lög þar sem frádráttarheimildin var lækkuð í áföngum á næstu þremur árum en farið yrði með eldri ónýttan frádrátt með sama hætti og ef til hans hefði verið stofnað eftir gildistöku laganna.

Í málinu byggði J á því að með því að lækka frádráttarheimild hans með þessum hætti ætti sér stað afturvirk skerðing á rétti sem hann hefði löglega til unnið og féllst meirihluti Hæstaréttar á það.
Hrd. 2003:2346 nr. 560/2002[HTML]

Hrd. 2003:2398 nr. 47/2003[HTML]

Hrd. 2003:3121 nr. 21/2003 (Grjótvarða)[HTML]

Hrd. 2003:3239 nr. 23/2003 (Sýking í hælbeini)[HTML]

Hrd. 2003:3411 nr. 549/2002 (Öryrkjadómur II)[HTML]
Eftir uppkvaðningu fyrri öryrkjadómsins, hrd. Öryrkjadómur I (2000:4480), samþykkti Alþingi lög er kváðu á um skerðingar kröfuréttinda er Hæstiréttur staðfesti í þeim dómi á þann veg að kröfur vegna tiltekins tímabils teldust fyrndar og kröfur vegna annars tiltekins tímabils voru lækkaðar.

Öryrki er varð fyrir skerðingu vegna laganna höfðaði dómsmál á þeim grundvelli þess að viðkomandi ætti að fá fullar bætur. Hæstiréttur tók undir og áréttaði að kröfuréttur hefði stofnast með fyrrnefndum dómi Hæstaréttar sem mætti ekki skerða með afturvirkum og íþyngjandi hætti.
Hrd. 2003:3698 nr. 37/2003 (Grænmetismál)[HTML]

Hrd. 2003:3832 nr. 152/2003[HTML]

Hrd. 2003:3885 nr. 312/2003 (Frjáls fjölmiðlun)[HTML]
Kaupandi neitaði að greiða eftirstöðvar í hlutabréfakaupum þar sem verðmæti félagsins væri lægra en það sem var uppgefið. Síðar fór félagið í gjaldþrot. Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða gölluð kaup og ákvarðaði að kaupandinn hefði átt að greiða það sem hann hafði þegar greitt og eftirstöðvarnar sem hann neitaði að greiða yrðu felldar niður.
Hrd. 2003:4058 nr. 155/2003 (Lyngheiði 6)[HTML]

Hrd. 2003:4430 nr. 319/2003 (Bæklunarlæknar)[HTML]

Hrd. 2003:4714 nr. 172/2003 (Svipting forsjár barna)[HTML]

Hrd. 2004:382 nr. 332/2003 (Gautavík 1)[HTML]

Hrd. 2004:540 nr. 234/2003 (Starfsmaður á Sólheimum)[HTML]
Vistmaður á sambýli réðst á starfsmann en starfsmaðurinn vildi sækja bætur vegna árásarinnar. Gerð var lagaleg krafa um framlagningu kæru en starfsmaðurinn vildi það ekki. Honum var því synjað af bætur af hálfu bótanefndar og sótt hann því dómsmál til að fá ákvörðuninni hnekkt. Eftir höfðun málsins var fjarlægð áðurnefnd lagaleg krafa um kæru og í framhaldinu var dómkrafa starfsmannsins um ógildingu ákvörðunarinnar samþykkt.
Hrd. 2004:640 nr. 265/2003 (Sleipnir - Forgangsréttarákvæði í kjarasamningi)[HTML]

Hrd. 2004:656 nr. 266/2003[HTML]

Hrd. 2004:1336 nr. 374/2003[HTML]

Hrd. 2004:1431 nr. 371/2003[HTML]

Hrd. 2004:1568 nr. 463/2003[HTML]

Hrd. 2004:1629 nr. 379/2003[HTML]

Hrd. 2004:2039 nr. 471/2003[HTML]

Hrd. 2004:2147 nr. 325/2003 (Stóra málverkafölsunarmálið)[HTML]
Í raun voru málin tvö.
Í fyrra málinu hafði ákærði merkt málverk undir öðrum listamanni.
Í seinna málinu höfðu falsanirnar voru mismunandi og þurfti að fá tugi sérfræðinga til að meta þær. Myndirnar voru rúmlega 100 og átti Listasafn Íslands eina þeirra. Hæstiréttur leit svo á að ótækt væri að vísa til mats sérfræðinganna sem lögreglan leitaði til og höfðu unnið hjá Listasafni Íslands.
Hrd. 2004:2220 nr. 296/2003[HTML]

Hrd. 2004:2354 nr. 477/2003 (Handtaka án tilefnis)[HTML]
Lögreglumaður á vakt hugðist fara í sjoppu til að kaupa snarl. Kúnni fór að abbast upp á hann með því að taka mynd af lögreglumanninum að borða og handtók lögreglumaðurinn kúnnann. Honum var vikið úr starfi og hann svo sakfelldur.
Hrd. 2004:2701 nr. 448/2003[HTML]

Hrd. 2004:2760 nr. 52/2004 (Brottvísun útlendings - Hættulegur hagsmunum almennings)[HTML]
K kom til Íslands frá Litháen og var með dvalarleyfi. Dvalarleyfið var síðan afturkallað þar sem útlendingaeftirlitið hefði komist á snoðir um ákæru fyrir glæp í heimalandi sínu en síðan dæmdur sekur en verið ósakhæfur, og að útlendingaeftirlitið efaðist um réttmæti útskriftar hans. Hann var síðan útskrifaður sem heilbrigður og fer síðar til Íslands. Greint var á um það hvort heimilt hefði verið að afturkalla það, meðal annars á þeim forsendum að málið hefði ekki verið rannsakað nægilega.

Hæstiréttur felldi úr gildi afturköllunina á dvalarleyfi K og þar af leiðandi grundvöll brottvísunarinnar. Í síðara máli Hrd. nr. 56/2008 dags. 16. október 2008 (Bætur vegna hrd. 52/2004) fékk K miskabætur vegna brottvísunarinnar.
Hrd. 2004:3936 nr. 165/2004[HTML]

Hrd. 2004:4339 nr. 220/2004[HTML]

Hrd. 2004:4355 nr. 221/2004 (Loðnuvinnslan)[HTML]

Hrd. 2004:4420 nr. 163/2004 (Brattakinn)[HTML]

Hrd. 2004:4724 nr. 234/2004 (Hreindýrakjöt)[HTML]

Hrd. 2004:4816 nr. 465/2004 (Erfðafjárskattur I)[HTML]
Þann 31. mars 2004 voru birt ný lög um erfðafjárskatt, nr. 14/2004, er felldu brott eldri lög um erfðafjárskatt, nr. 83/1984. Nýju lögin giltu einvörðungu um skipti á dánarbúum eftir þá er létust 1. apríl 2004 eða síðar. Engan fyrirvara mátti finna um að eldri lögin giltu áfram um skipti einstaklinga er létust fyrir þann dag. Samkvæmt lögunum var erfðafjárskattur lagður á þegar erfðafjárskýrslan væri afhent sýslumanni. Bráðabirgðalög, nr. 15/2004, voru birt þann 20. apríl 2004 þar sem settur var slíkur fyrirvari en þá hafði sýslumaður ekki tekið afstöðu til skýrslunnar.

Í umræddu máli lést arfleifandinn 29. desember 2003, erfingjarnir fengu leyfi til einkaskipta þann 16. febrúar 2004, og var erfðafjárskýrslunni skilað til sýslumanns þann 13. apríl 2004. Meirihluti Hæstaréttar mat það sem svo að engri lagaheimild var til að dreifa til að leggja á erfðafjárskatt þegar umræddri skýrslu var skilað og því þurftu erfingjarnir ekki að greiða neinn erfðafjárskatt af arfinum. Ekki væri hægt að beita ákvæðum bráðabirgðalaganna í málinu þar sem þau höfðu þá ekki tekið gildi.

Í sératkvæði var ekki tekið undir niðurstöðu meirihlutans með vísan til ætlunar löggjafans og 65. gr. stjórnarskrárinnar. Taldi dómarinn að afnám skattskyldu þyrfti að vera ótvíræð en því væri ekki að dreifa í tilfelli þeirra sem ekki höfðu lokið skiptum við gildistökuna, og með það í huga hefðu eldri lög um erfðafjárskatt eingöngu fallið niður hvað varði búskipti eftir þá sem látist eftir 1. apríl 2004.
Hrd. 2004:5037 nr. 277/2004[HTML]

Hrd. 2005:122 nr. 258/2004 (Félagsráðgjafi - Tæknifræðingur - Deildarstjóri)[HTML]

Hrd. 2005:170 nr. 257/2004[HTML]

Hrd. 2005:1306 nr. 348/2004[HTML]

Hrd. 2005:1329 nr. 359/2004 (Fjarðabyggð - Veitingasala)[HTML]

Hrd. 2005:1348 nr. 393/2004[HTML]

Hrd. 2005:1534 nr. 474/2004 (Frístundabyggð - Sumarhús - Bláskógabyggð)[HTML]
Krafist var viðurkenningar á því að hjón ásamt börnum þeirra ættu lögheimili að tilteknu húsi á svæði sem sveitarfélagið hafði skipulagt sem frístundabyggð. Hagstofan hafði synjað þeim um þá skráningu.

Hæstiréttur taldi að sóknaraðilar ættu rétt á að ráða búsetu sinni sbr. 4. mgr. 66. gr. stjórnarskrárinnar og lægju ekki fyrir haldbærar lagaheimildir til að takmarka rétt sóknaraðilanna til að skrá lögheimili þeirra á húsið í frístundabyggðinni. Þar sem sóknaraðilarnir höfðu fasta búsetu í húsinu í samræmi við 2. mgr. 1. gr. laga um lögheimili og 1. mgr. ákvæðisins yrði skýrt á þann veg að lögheimili væri sá staður sem maður hefði fasta búsetu, var krafa sóknaraðila tekin til greina.

Niðurstaðan er talin óvenjuleg að því leyti að í stað þess að eingöngu ómerkja synjunina sjálfa var jafnframt tekin ný ákvörðun í hennar stað.
Hrd. 2005:1588 nr. 484/2004[HTML]

Hrd. 2005:1619 nr. 2/2005[HTML]

Hrd. 2005:1906 nr. 367/2004[HTML]

Hrd. 2005:1973 nr. 170/2005 (Læknafélag Íslands)[HTML]

Hrd. 2005:2171 nr. 520/2004[HTML]
Mikilvæg vitni komu ekki fyrir dóm en þau höfðu áður borið vitni um atburði hjá lögreglu. Sýknað var af hinum ákærðu brotum þar sem ekki höfðu næg sönnunargögn verið lögð fram í tengslum við hið meinta athæfi.
Hrd. 2005:2282 nr. 56/2005[HTML]

Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Hrd. 2005:2584 nr. 43/2005[HTML]

Hrd. 2005:2630 nr. 52/2005 (A Hansen - Líkamsárás með exi og slegið í höfuð)[HTML]

Hrd. 2005:3168 nr. 47/2005[HTML]

Hrd. 2005:3431 nr. 33/2005[HTML]

Hrd. 2005:3665 nr. 105/2005[HTML]

Hrd. 2005:3678 nr. 130/2005[HTML]

Hrd. 2005:3720 nr. 430/2005[HTML]

Hrd. 2005:3727 nr. 420/2005 (Baugur)[HTML]

Hrd. 2005:3830 nr. 108/2005[HTML]

Hrd. 2005:4204 nr. 147/2005 (Móar)[HTML]

Hrd. 2005:4546 nr. 240/2005[HTML]

Hrd. 2005:4581 nr. 358/2005[HTML]

Hrd. 2005:5200 nr. 514/2005 (Skógræktarfélagið Hnúki gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. 2005:5217 nr. 315/2005 (Iðnaðarmálagjald)[HTML]

Hrd. 2006:440 nr. 68/2006[HTML]

Hrd. 2006:444 nr. 69/2006[HTML]

Hrd. 2006:457 nr. 348/2005 (Kaupás)[HTML]

Hrd. 2006:956 nr. 412/2005[HTML]

Hrd. 2006:1051 nr. 97/2006 (Bankareikningar lögmannsstofu)[HTML]
Viðskipti með stofnfjárbréf voru kærð. Lögregla leitaði til Fjármálaeftirlitsins um gagnaöflun og voru þau svo afhent lögreglunni. Deilt var um hvort lögreglan gæti nýtt atbeina annarra aðila til að afla fyrir sig gögn. Hæstiréttur taldi að slíkt væri heimilt.
Hrd. 2006:1309 nr. 343/2005[HTML]

Hrd. 2006:1865 nr. 524/2005 (Heiðursmorð)[HTML]

Hrd. 2006:1899 nr. 168/2006[HTML]

Hrd. 2006:1916 nr. 432/2005[HTML]

Hrd. 2006:2097 nr. 86/2006[HTML]

Hrd. 2006:2405 nr. 209/2006 (Upplýsingar um IP-tölur)[HTML]
Lögreglan krafðist þess að öll símafyrirtæki léti af hendi upplýsingar um notendur tiltekins vistfangs á tilteknum tíma. Hæstiréttur féllst á beiðni lögreglunnar um upplýsingar og féllst ekki á beiðni fyrirtækisins um að vita hvort lögreglan hefði getið aflað þessara upplýsinga frá því án dómsúrskurðar.
Hrd. 2006:2672 nr. 224/2006 (Barátta fyrir lífsýni III)[HTML]

Hrd. 2006:3549 nr. 464/2006[HTML]

Hrd. 2006:3569 nr. 112/2006[HTML]

Hrd. 2006:3605 nr. 101/2006 (Kostnaður vegna umgengni)[HTML]

Hrd. 2006:3649 nr. 72/2006[HTML]

Hrd. 2006:3810 nr. 498/2005 (Stafafell - Lón í Hornafirði)[HTML]

Hrd. 2006:3963 nr. 133/2006 (Hrunaheiðar)[HTML]

Hrd. 2006:4500 nr. 220/2006[HTML]

Hrd. 2006:4599 nr. 205/2006[HTML]

Hrd. 2006:4725 nr. 218/2006[HTML]

Hrd. 2006:4859 nr. 234/2006[HTML]

Hrd. 2006:5696 nr. 263/2006 (Kona undir áfengisáhrifum ók á steinvegg)[HTML]

Hrd. nr. 355/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 474/2005 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 102/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 329/2006 dags. 1. febrúar 2007 (Hefnd)[HTML]

Hrd. nr. 604/2006 dags. 8. febrúar 2007 (Frelsissvipting)[HTML]

Hrd. nr. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML]

Hrd. nr. 562/2006 dags. 1. mars 2007 (Hnífstunga í síðu)[HTML]

Hrd. nr. 315/2006 dags. 8. mars 2007 (Glútaraldehýð)[HTML]

Hrd. nr. 124/2007 dags. 8. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 92/2007 dags. 16. mars 2007 (Olíusamráðsdómur - Forstjórar olíufélaga)[HTML]
Forstjórar olíufélaga voru ákærðir. Álitið var að skilin á milli rannsóknar samkeppnisyfirvalda og sakamálarannsóknar lögreglu. Ákærunni var vísað frá dómi þar sem fyrrnefnda rannsóknin var framkvæmd á þeim grundvelli að ákærðu voru neyddir að lögum til að fella á sig sök, sem notað var svo gegn þeim í síðarnefndu rannsókninni. Hæstiréttur taldi þetta leiða til þess að rannsóknin var ónýt að öllu leyti.
Hrd. nr. 429/2006 dags. 10. maí 2007 (Skemmtibáturinn Harpa)[HTML]

Hrd. nr. 536/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 448/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 24/2007 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 36/2007 dags. 24. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 666/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 120/2007 dags. 18. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 31/2007 dags. 18. júní 2007 (Hnífstunga í bak - Tilviljunin ein)[HTML]

Hrd. nr. 523/2006 dags. 20. september 2007 (Starfsmannaleigur - Impregilo SpA)[HTML]
Spurt var um hver ætti að skila skattinum. Fyrirætlað í lögskýringargögnum en kom ekki fram í lagatextanum, og því ekki hægt að byggja á lagaákvæðinu.
Hrd. nr. 672/2006 dags. 20. september 2007 (Blikastígur 9)[HTML]

Hrd. nr. 70/2007 dags. 20. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 203/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 27/2007 dags. 4. október 2007 (Tindfjallajökull - Grænafjall - Þjóðlenda)[HTML]

Hrd. nr. 79/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 243/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 235/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 262/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 21/2008 dags. 8. febrúar 2008 (Ríkislögreglustjóri - Skattrannsóknarstjóri - Skattur)[HTML]
Klofinn dómur.
Rannsókn á stóru og umfangsmiklu máli leiddi til uppgötvana um vantalinn skatt. Lögreglan hafði sent skattayfirvöldum til útreiknings á ætluðum skattaundanskotum. Niðurstaða skattayfirvalda hljóðaði eingöngu upp á tvo einstaklinga en ekki hinn þriðja, en sá þriðji hafði ítrekað synjað um afhendingu gagna. Lögreglan taldi að hinn þriðji ætti að hljóta sömu meðferð og krafðist húsleitarheimildar hjá dómstólum.

Í þessu máli vissi aðgerðarþoli og skattrannsóknarstjóri af beiðninni og kærði hinn síðarnefndi úrskurðinn.
Hrd. nr. 238/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Opel Vectra)[HTML]

Hrd. nr. 104/2008 dags. 4. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 419/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 198/2008 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 74/2008 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 82/2008 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 207/2008 dags. 8. maí 2008 (Ákvörðun ríkissaksóknara um niðurfellingu rannsóknar)[HTML]
Barn hafði dáið með voveiflegum hætti og málið var svo fellt niður. Sú niðurfelling var kærð til ríkissaksóknara sem staðfesti niðurstöðuna. Foreldrarnir fóru í dómsmál og kröfðust ógildingar niðurfellingarinnar. Hæstiréttur klofnaði og taldi meiri hlutinn sig ekki geta endurskoðað ákvarðanir ríkissaksóknara og vísaði málinu því frá. Minni hlutinn taldi það leiða af 70. gr. stjórnarskrárinnar að hægt væri að fá endurskoðun dómstóla á slíkum ákvörðunum.
Hrd. nr. 267/2008 dags. 16. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 642/2007 dags. 22. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 185/2008 dags. 29. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 385/2007 dags. 5. júní 2008 (Baugsmál II)[HTML]

Hrd. nr. 94/2008 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 83/2008 dags. 19. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 327/2008 dags. 26. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 614/2007 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 510/2007 dags. 18. september 2008 (Oddviti)[HTML]

Hrd. nr. 487/2007 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 523/2007 dags. 25. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 596/2007 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 491/2007 dags. 23. október 2008 (Áfengisauglýsingabann II)[HTML]

Hrd. nr. 576/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 227/2008 dags. 30. október 2008 (Aldur brotaþola)[HTML]

Hrd. nr. 86/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 265/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 383/2008 dags. 4. desember 2008 (Hótel Saga)[HTML]

Hrd. nr. 229/2008 dags. 11. desember 2008 (Barnapía)[HTML]

Hrd. nr. 284/2008 dags. 11. desember 2008 (Ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML]

Hrd. nr. 659/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 558/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 50/2006 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 63/2009 dags. 6. mars 2009 (Framsal sakamanns IX)[HTML]

Hrd. nr. 96/2009 dags. 10. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 116/2009 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 538/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 415/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 627/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 574/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 535/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 346/2008 dags. 14. maí 2009 (Veghelgunarsvæði - Vegalagning um Norðurárdal í Skagafirði)[HTML]

Hrd. nr. 253/2009 dags. 19. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 58/2009 dags. 28. maí 2009 (Langvarandi kynferðisleg misnotkun)[HTML]

Hrd. nr. 694/2008 dags. 4. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 604/2008 dags. 18. júní 2009 (Vanhæfur dómari)[HTML]
P krafðist frekari bóta í kjölfar niðurstöðunnar í Dómur MDE Pétur Thór Sigurðsson gegn Íslandi dags. 10. apríl 2003 (39731/98).

Hæstiréttur féllst á að íslenska ríkið bæri bótaábyrgð en P sýndi ekki fram á að niðurstaða málsins hefði verið önnur ef annar dómari hefði komið í stað þess dómara sem álitinn var vanhæfur. Taldi hann því að P hefði ekki sýnt fram á að hann ætti rétt á frekari bótum en MDE hafði dæmt P til handa.
Hrd. nr. 616/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 528/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 667/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 628/2008 dags. 17. september 2009 (Tryggingastofnun ríkisins)[HTML]

Hrd. nr. 536/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 345/2008 dags. 8. október 2009 (Jarðgöng 3 - Almannaskarðsgöng II)[HTML]

Hrd. nr. 64/2009 dags. 22. október 2009 (Langamýri - Eignarhlutföll - Lán)[HTML]

Hrd. nr. 256/2009 dags. 5. nóvember 2009 (Þriðja tilraun)[HTML]

Hrd. nr. 176/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 641/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 312/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 665/2008 dags. 17. desember 2009 (Gildi lífeyrissjóður)[HTML]
Á þeim tíma þurfti ráðherra að staðfesta samþykktir lífeyrissjóða væru réttar (þ.e. færu að lögum og reglur, jafnræði, eignarrétt, og þvíumlíkt). Í stjórn sjóðsins sat ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og kom ráðuneytisstjórinn ekki að málinu innan ráðuneytisins og vék því ekki af fundi þegar ráðherra undirritaði breytinguna. Hæstiréttur taldi að ráðuneytisstjórinn hefði ekki verið vanhæfur.
Hrd. nr. 371/2009 dags. 14. janúar 2010 (Skafa)[HTML]
Fyrir Hæstarétti var krafist ómerkingar á héraðsdómi á þeim grundvelli að ekki hefði verið tekin skýrsla af öllum þeim sem höfðu upplýsingar um atvikið. Þeim málatilbúnaði var hafnað þar sem héraðsdómur byggði niðurstöðu sína á framburði brotaþola, annars vitnis, ásamt ákærða sjálfum að hluta til, auk þess sem ákærði virtist ekki hafa krafist þess í héraði að vitnis þessu yrðu leidd fram né átti að frumkvæði um það sjálfur.
Hrd. nr. 277/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 375/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Maresco)[HTML]

Hrd. nr. 672/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 404/2009 dags. 25. mars 2010 (Mýrar á Fljótsdalshéraði - Fljótsdalslína 3 og 4)[HTML]

Hrd. nr. 215/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 762/2009 dags. 12. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 617/2009 dags. 20. maí 2010 (Sambúð - Vatnsendi)[HTML]
Andlag samnings varð verðmeira eftir samningsgerð og samningi breytt þannig að greiða yrði viðbótarfjárhæð.
Hrd. nr. 338/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 42/2010 dags. 27. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 198/2009 dags. 3. júní 2010 (Ölfus- og Selvogsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 184/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 646/2009 dags. 10. júní 2010 (Laugardalslaug)[HTML]
Maður stingur sér í öllu afli ofan í grynnri enda sundlaugar og verður fyrir tjóni, með 100% örorku. Á skilti við laugina stóð D-0,96. Maðurinn var af erlendu bergi brotinn og skildi ekki merkinguna. Meðábyrgðin í þessu máli hafði samt verið augljós undir venjulegum kringumstæðum.
Litið til þess að Reykjavíkurborg væri stór aðili sem nyti ýmislegra fjárhagslegra réttinda og vátryggingar.
Hrd. nr. 364/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 363/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 356/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 358/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 365/2010 dags. 18. júní 2010 (Vændiskaupamál - Lokun þinghalds)[HTML]

Hrd. nr. 360/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 357/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 361/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 355/2010 dags. 18. júní 2010 (Talskona Feministafélags Íslands)[HTML]
Ákærði var sakaður um vændiskaup og var úrskurðað um að málið yrði lokað. Blaðamaður og talskona Feministafélags Íslands kærði úrskurðinn til Hæstaréttar sem borgari, blaðamaður og talskona Femínistafélags Íslands. Hæstiréttur taldi að kærandi úrskurðarins ætti ekki lögvarða hagsmuni af kærunni þar sem hún væri að láta sig málið varða sem almennur borgari sem hefði áhuga á að fylgjast með málinu og vísaði kærumálinu því frá Hæstarétti.
Hrd. nr. 362/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 359/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 675/2009 dags. 21. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 454/2010 dags. 29. júlí 2010 (Tálmun - Aðför)[HTML]

Hrd. nr. 516/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 722/2009 dags. 7. október 2010 (Hvammur)[HTML]

Hrd. nr. 379/2009 dags. 7. október 2010 (Heiðarmúli)[HTML]

Hrd. nr. 723/2009 dags. 7. október 2010 (Laxárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 748/2009 dags. 7. október 2010 (Vatnsendi, Svalbarðshreppi)[HTML]

Hrd. nr. 749/2009 dags. 7. október 2010 (Þverfellsland)[HTML]

Hrd. nr. 546/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 517/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 750/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 29/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 781/2009 dags. 14. október 2010 (Matsmaður VÍS)[HTML]
Sérfróður meðdómsmaður, sem var læknir, hafði gert margar matsgerðir fyrir einn aðila málsins áður fyrr. Hæstiréttur taldi að hann hefði átt að víkja úr sæti á grundvelli þess mikla viðskiptasambands sem þar væri á milli.
Hrd. nr. 504/2008 dags. 18. október 2010 (Víkurver)[HTML]

Hrd. nr. 13/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 204/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 768/2009 dags. 11. nóvember 2010 (Almenningsskógar Álftaneshrepps)[HTML]

Hrd. nr. 72/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 674/2009 dags. 25. nóvember 2010 (Hnífsstunga í Bankastræti)[HTML]

Hrd. nr. 185/2010 dags. 2. desember 2010 (Klettháls)[HTML]
Staðfest var að heimilt væri að nýta fyrnda gagnkröfu til skuldajafnaðar þar sem gagnkrafan var samrætt aðalkröfunni.
Hrd. nr. 573/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 50/2011 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 349/2010 dags. 27. janúar 2011 (Húftrygging - Markaðsverð bifreiðar)[HTML]
Álitaefni um hvað teldist vera markaðsverð bifreiðar sem eigandinn hafði flutt sjálfur inn. Eigandinn keyrði á steinvegg og skemmdi hana. Bíllinn var ekki til sölu hér á landi. Eigandinn vildi fá fjárhæð er samsvaraði kostnaði bíls af þeirri tegund við innflutning frá Þýskalandi. Hæstiréttur féllst á það sjónarmið.
Hrd. nr. 604/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Mjóstræti - Frjálsi fjárfestingarbankinn - Gengistrygging)[HTML]

Hrd. nr. 350/2010 dags. 24. febrúar 2011 (Miklar umgengnistálmanir - Áhrif á forsjárhæfni)[HTML]
Alvarleg athugasemd varð gerð um forsjárhæfni beggja.
Ekki umdeilt að K hefði tálmað umgengni.
M var gagnrýndur fyrir að fylgja rétti sínum til umgengni of hart.

Kjarnadæmi um það hvernig úrlausnarkerfið gagnast ekki til að leysa úr svona málum.
Pabbinn höfðaði nýtt forsjármál í þetta skiptið. Fyrsta málið í þessari atburðarrás hafði verið höfðað mörgum árum árum.
Ekki dæmigerð forsjárdeila.
Hrd. nr. 71/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 78/2010 dags. 3. mars 2011 (Skattalagabrot)[HTML]

Hrd. nr. 159/2011 dags. 18. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 412/2010 dags. 14. apríl 2011 (Bótaábyrgð ráðherra vegna dómaraskipunar)[HTML]
Sérstök dómnefnd hafði farið yfir umsóknir um skipun í embætti héraðsdómara og flokkaði þrjá efstu umsækjendurna sem hæfustu. Aðili sem raðaðist í 5. sæti í röð dómnefndarinnar hafði verið aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er fór með skipunarvaldið. Ad hoc ráðherra var svo settur yfir málið og vék frá niðurstöðu dómnefndarinnar með því að skipa þann aðila.

Einn af þeim sem dómnefndin hafði sett í flokk hæfustu fór svo í bótamál gegn ríkinu og ad hoc ráðherrann sjálfan. Hæstiréttur sýknaði aðila af kröfunni um fjárhagstjón þar sem umsækjandinn hafði ekki sannað að hann hefði hlotið stöðuna þótt ákvörðun ad hoc ráðherrans hefði verið í samræmi við niðurstöðu dómnefndarinnar. Hins vegar taldi Hæstiréttur að bæði ad hoc ráðherrann og íslenska ríkið bæru sameiginlega miskabótaábyrgð með því að fara framhjá honum á listanum og velja umsækjanda sem var neðar á lista dómnefndarinnar.
Hrd. nr. 142/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 700/2009 dags. 26. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 367/2010 dags. 26. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 674/2010 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 716/2010 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 293/2010 dags. 22. september 2011 (Þorvaldsstaðir og Hamar)[HTML]

Hrd. nr. 294/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 368/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 40/2011 dags. 29. september 2011 (Hóll)[HTML]

Hrd. nr. 56/2011 dags. 29. september 2011 (Hvannstaðir og Víðirhóll)[HTML]

Hrd. nr. 75/2011 dags. 29. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 280/2011 dags. 29. september 2011[HTML]
Systir ákærða gaf skýrslu fyrir lögreglu en henni hafði ekki verið kynntur réttur sinn til að skorast undan því að svara spurningum um refsiverða háttsemi bróður síns, auk þess sagði lögreglan henni ranglega að bróðir sinn fengi ekki aðgang að skýrslunni. Hæstiréttur taldi að við þessar aðstæður yrði að líta framhjá skýrslugjöf hennar í málinu.
Hrd. nr. 654/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 27/2011 dags. 27. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 341/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 453/2009 dags. 3. nóvember 2011 (Veiðifélag Miðfirðinga - Veiðiréttur í Ytri Rangá - Kotvöllur)[HTML]
Skógræktarfélag Rangæinga krafðist viðurkenningar á veiðirétti sínum í Eystri-Rangá og Fiská á grundvelli jarðarinnar Kotvöllur sem lá þó ekki að þeim, byggt á að...:
  1. Félaginu hafði verið ákvörðuð hlutdeild í arðskrá Veiðifélags Eystri-Rangár árið 1999.
  2. Umráðamenn Kotvallar hafi um áratugabil átt aðild að því veiðifélagi og forvera þess.
  3. Kotvöllur hafi átt land að Eystri-Rangá fram til landskipta er fóru fram árið 1963, auk hlutdeildar landsins í sameiginlegu landi Vallartorfu ásamt meðfylgjandi hlunnindum þeirra, sem aldrei hafi verið skipt.
  4. Veiðirétturinn hafi unnist fyrir hefð.

Hæstiréttur taldi ósannað í málinu að Kotvellir hafi fram til landskiptanna tilheyrt óskiptu landi er lægi að þessum ám, og bæri skógræktarfélagið þá sönnunarbyrði sem það axlaði svo ekki. Væri því ekki hægt að líta svo á að réttlætt væri undantekning frá meginreglunni um að veiðiréttur væri eingöngu á hendi þeirra sem ættu land að vatni.

Hrd. nr. 723/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 368/2011 dags. 3. nóvember 2011 (Yfirgaf vettvang - Fyrrverandi sambúðarkona)[HTML]

Hrd. nr. 610/2010 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 648/2010 dags. 10. nóvember 2011 (Fiskislóð)[HTML]

Hrd. nr. 49/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 551/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 157/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 418/2011 dags. 26. janúar 2012 (Framkvæmdastjóri til málamynda)[HTML]

Hrd. nr. 445/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]
Ákæruvaldið hafði ekki fengið tilkynningu um að inn á upptöku hefði slæðst trúnaðarsamtal sakbornings og verjanda hans, svo það gæti brugðist við. Hæstiréttur taldi vítavert að ákæruvaldið hafi lagt mynddisk með samtalinu með sem sönnunargagn í málinu fyrir héraði og að héraðsdómarar hafi athugasemdalaust hlýtt og horft á það.
Hrd. nr. 279/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 478/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 482/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 307/2011 dags. 29. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 217/2012 dags. 2. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 582/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 650/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 593/2011 dags. 16. maí 2012 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]
Fjármálaeftirlitið taldi að aðildar féllu undir a-lið reglugerðarákvæðis. Fyrir dómi taldi það að aðilinn félli undir b-lið þess.
Hrd. nr. 521/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 316/2012 dags. 25. maí 2012 (Úrskurðarnefnd raforkumála)[HTML]

Hrd. nr. 392/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 417/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 393/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 442/2011 dags. 7. júní 2012 (Exeter Holdings ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 202/2012 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 554/2011 dags. 14. júní 2012 (Tjörvastaðir)[HTML]

Hrd. nr. 563/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 31/2012 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 3/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 466/2012 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Hrd. nr. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML]

Hrd. nr. 472/2012 dags. 26. september 2012 (Latibær)[HTML]

Hrd. nr. 350/2011 dags. 27. september 2012 (Hofsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 13/2012 dags. 4. október 2012 (Hrófá í Strandabyggð)[HTML]

Hrd. nr. 259/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 457/2011 dags. 11. október 2012 (Krýsuvík)[HTML]
Deilur um landamerki um Stóru Vatnsleysu og Krýsuvíkur. Sem sagt hvaða landamerki ættu að gilda og landamerki Krýsuvíkar var talið gilda, en um hundrað árum síðar komu aðrir aðilar sem sögðu að eigendur Krýsuvíkur á þeim tíma hefðu ekki verið raunverulegir eigendur. Hæstiréttur vísaði til gildi þinglýstra skjala þar til annað kæmi í ljós.
Hrd. nr. 121/2012 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 428/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 6/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 655/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 35/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 181/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 664/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 547/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 213/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 429/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. 512/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 703/2012 dags. 10. desember 2012 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 239/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 350/2012 dags. 19. desember 2012 (Gangaslagur í MR)[HTML]
Tjónþoli fékk bætur eftir að hafa hálsbrotnað í gangaslag sem var algengur innan þess skóla, þrátt fyrir að skólinn hafi gert einhverjar ráðstafanir til að koma í veg fyrir háttsemina. Hins vegar þurfti tjónþolinn að bera hluta tjónsins sjálfur vegna meðábyrgðar hans.

Skortur var á mati sem sýndi læknisfræðilega þörf fyrir breytingu á húsnæði.
Hrd. nr. 424/2012 dags. 17. janúar 2013 (Grenitrén í Kópavogi)[HTML]
Krafa var sett fram um að grenitré yrði fjarlægt eða til vara að tréð yrði stytt. Hæstiréttur var í vafa hvernig hefði átt að framkvæma varakröfuna.

Dómurinn er til marks um það almenna viðmið að viðkvæmni fólks nýtur ekki sérstakrar verndar.
Hrd. nr. 521/2012 dags. 31. janúar 2013 (Hells Angels - Líkamsárás o.fl.)[HTML]

Hrd. nr. 162/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 74/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 563/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Myglusveppur)[HTML]
Myglusveppur í fasteign var ekki staðreyndur fyrr en 2,5 árum eftir afhendingu. Ósannað þótti að hann hafi verið til staðar við áhættuskiptin og seljandi fasteignarinnar því sýknaður af þeirri bótakröfu kaupanda.
Hrd. nr. 418/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 585/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 531/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 336/2013 dags. 22. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 657/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 90/2013 dags. 19. júní 2013 (Ljósastandur)[HTML]

Hrd. nr. 215/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 104/2013 dags. 19. júní 2013 (Bifhjól á ofsahraða)[HTML]

Hrd. nr. 770/2012 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 656/2012 dags. 19. september 2013 (Möðruvallaafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 452/2013 dags. 24. september 2013 (Faðerni lá þegar fyrir)[HTML]

Hrd. nr. 547/2012 dags. 26. september 2013 (Landamerki Reykjahlíðar)[HTML]

Hrd. nr. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 413/2012 dags. 26. september 2013 (Bleikmýrardalur)[HTML]

Hrd. nr. 117/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 408/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 617/2012 dags. 10. október 2013 (Land á Hellisheiði)[HTML]

Hrd. nr. 372/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 246/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 193/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 463/2013 dags. 12. desember 2013 (Hagar)[HTML]
Hagar var nokkuð stórt fyrirtæki og var lántaki stórs gengisláns. Lánveitandi krafðist mikillar viðbótargreiðslu.

Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða lán til fjárfestinga sem var sérstaklega sniðið að því. Auk þess myndi viðbótargreiðslan ekki leiða til mikils óhagræðis fyrir lántaka. Fallist var því á viðbótargreiðsluna.
Hrd. nr. 466/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 445/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 420/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 625/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Hættulegur vélavagn)[HTML]

Hrd. nr. 329/2013 dags. 6. mars 2014 (Meðferð málsins dregist úr hömlu)[HTML]

Hrd. nr. 689/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 247/2014 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 451/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 502/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 727/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 37/2014 dags. 28. maí 2014 (Réttarfarssekt - Al Thani-málið)[HTML]
Verjendur voru í ágreiningi við dómara. Dómari þurfti að fara frá málinu vegna heilsu og kom nýr dómari. Verjendurnir sögðu sig frá máli stuttu fyrir aðalmeðferð og lagði dómari á þá sekt án þess að þeir fengju tækifæri til að tjá sig um það. Hæstiréttur taldi það ekki leiða til réttarspjalla og ekki brjóta í bága við meginregluna um réttláta málsmeðferð enda gátu þeir andmælt þessum réttarfarssektum fyrir Hæstarétti.

Dómurinn var kærður til MDE sem gerði engar athugasemdir, bæði í neðri deild og efri deild.
Hrd. nr. 13/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 668/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 669/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 609/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 729/2013 dags. 18. júní 2014 (Hnífstungur - Blóðferlar)[HTML]

Hrd. nr. 486/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 24/2014 dags. 18. september 2014 (Vaskárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 360/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 611/2014 dags. 24. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 778/2013 dags. 25. september 2014 (Héðinsfjarðargöng II)[HTML]

Hrd. nr. 46/2014 dags. 9. október 2014 (Skólastjóri afhendir dagbók)[HTML]
Sveitarfélag var sýknað af kröfu um bótaábyrgð. Skólastjóri afhenti ríkissaksóknara dagbók sem stúlka hafði skrifað þar sem innihald bókarinnar voru meðal annars hugrenningar um ætluð kynferðisbrot. Skólastjórinn var síðan dæmdur á grundvelli sakarábyrgðar.
Hrd. nr. 193/2014 dags. 16. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 334/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 222/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 214/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 93/2014 dags. 27. nóvember 2014 (Silfurtúnsreitur í Garðabæ - Goðatún)[HTML]

Hrd. nr. 112/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 538/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 598/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 102/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 215/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 275/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 346/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 13/2015 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 46/2015 dags. 2. febrúar 2015 (Gjald vegna skipunar tveggja sérfræðinga til að hafa sértækt eftirlit með rekstri hans)[HTML]

Hrd. nr. 294/2014 dags. 5. febrúar 2015 (Shaken baby syndrome)[HTML]

Hrd. nr. 56/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 534/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 236/2015 dags. 27. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 487/2014 dags. 31. mars 2015 (Verjandi mætti ekki í þinghöld)[HTML]

Hrd. nr. 244/2015 dags. 14. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 579/2014 dags. 21. maí 2015 (Straumur og Berjanes)[HTML]

Hrd. nr. 21/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 336/2015 dags. 5. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 550/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 467/2015 dags. 13. ágúst 2015 (Verkfallsmál)[HTML]

Hrd. nr. 637/2014 dags. 10. september 2015 (Brekka - Snartarstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 28/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 18/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 61/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 846/2014 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 170/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 189/2015 dags. 8. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 655/2015 dags. 13. október 2015[HTML]
Áframhald á atburðarásinni í Hrd. nr. 511/2014 dags. 22. apríl 2015 (Meðdómari hraunar yfir saksóknara).
Dómsformaður lét yfirlýsingu falla þar sem hann væri ekki sáttur með úrlausn Hæstaréttar. Hæstiréttur taldi að sú yfirlýsing leiddi til þess að einnig mætti með réttu efast um hlutleysi dómsformannsins.
Hrd. nr. 306/2015 dags. 15. október 2015 (Baklóð - Laugavegur 87)[HTML]

Hrd. nr. 127/2015 dags. 15. október 2015 (Dyrhólaey)[HTML]

Hrd. nr. 35/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía II)[HTML]

Hrd. nr. 34/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía I)[HTML]

Hrd. nr. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 685/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 243/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 478/2014 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 42/2016 dags. 22. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 190/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 475/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 198/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 205/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 204/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 202/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 203/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 549/2015 dags. 14. apríl 2016 (Deiliskipulag - Gróðurhús)[HTML]
Kostnaður vegna vinnu við gagnaöflun innan fyrirtækis fékkst ekki viðurkenndur sem tjón.
Hrd. nr. 615/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.
Hrd. nr. 547/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML]

Hrd. nr. 546/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML]

Hrd. nr. 545/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML]

Hrd. nr. 544/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML]

Hrd. nr. 543/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML]

Hrd. nr. 542/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML]

Hrd. nr. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. nr. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 486/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 420/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 644/2015 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 850/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 16/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 676/2015 dags. 13. október 2016 (Vörulager)[HTML]
Ósannað var verðmæti vörulagers þar sem málsaðilinn lét hjá líða að afla sönnunargagna því til sönnunar.
Hrd. nr. 796/2015 dags. 13. október 2016 (Suðurnesjalína 2 - Leyfi Orkustofnunar)[HTML]

Hrd. nr. 828/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 89/2016 dags. 13. október 2016 (Ásetningur ekki sannaður - 2. mgr. 194. gr. alm. hgl.)[HTML]

Hrd. nr. 20/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 59/2016 dags. 20. október 2016 (Torfufell)[HTML]

Hrd. nr. 322/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Hnjótafjall)[HTML]

Hrd. nr. 323/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Skíðadalsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 556/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 44/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Ice Lagoon)[HTML]

Hrd. nr. 449/2016 dags. 15. desember 2016 (Ómerking - Heimvísun)[HTML]
Hæstiréttur ómerkti úrskurð/dóm héraðsdóms.

Mamman flutti til útlanda með barnið fljótlega eftir uppkvaðningu niðurstöðu héraðsdóms og Hæstiréttur ómerkti á þeim grundvelli að aðstæður hefðu breyst svo mikið.

Niðurstaða héraðsdóms byggði mikið á matsgerð um hæfi foreldra.

Hafnað skýrt í héraðsdómi að dæma sameiginlega forsjá.

K var talin miklu hæfari en M til að sjá um barnið samkvæmt matsgerð.

Ekki minnst á í héraðsdómi að það væri forsenda úrskurðarins að hún myndi halda sig hér á landi, en Hæstiréttur vísaði til slíkra forsenda samt sem áður.

K fór í tvö fjölmiðlaviðtöl, annað þeirra nafnlaust og hitt þeirra undir fullu nafni. Hún nefndi að hann hefði sakaferil að baki. M dreifði kynlífsmyndum af henni á yfirmenn hennar og vinnufélaga.

M tilkynnti K til barnaverndaryfirvalda um að hún væri óhæf móðir.
Hrd. nr. 440/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 441/2016 dags. 15. desember 2016 (Nauðgunartilraun)[HTML]

Hrd. nr. 3/2017 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 838/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 839/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 835/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 223/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 519/2016 dags. 23. febrúar 2017 (Skapa frið um tvíbura)[HTML]

Hrd. nr. 284/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 417/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 85/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 451/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 196/2017 dags. 16. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 246/2017 dags. 17. maí 2017 (Aðför vegna Kröflulínu 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 334/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 451/2017 dags. 31. júlí 2017 (Landsréttur)[HTML]

Hrd. nr. 452/2017 dags. 31. júlí 2017 (Landsréttur)[HTML]

Hrd. nr. 613/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 619/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 283/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 93/2017 dags. 28. september 2017 (Djúpidalur)[HTML]

Hrd. nr. 94/2017 dags. 28. september 2017 (Hvassafell)[HTML]

Hrd. nr. 790/2016 dags. 5. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 78/2017 dags. 5. október 2017 (Vörðuleið að Skjálfandafljóti)[HTML]

Hrd. nr. 555/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 665/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 716/2016 dags. 9. nóvember 2017 (Upphlutur)[HTML]

Hrd. nr. 136/2017 dags. 9. nóvember 2017 (Á og Skarð á Skarðströnd)[HTML]

Hrd. nr. 710/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 802/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 354/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 415/2017 dags. 14. desember 2017 (Hatursorðræða)[HTML]

Hrd. nr. 577/2017 dags. 14. desember 2017 (Hatursorðræða)[HTML]

Hrd. nr. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 514/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 49/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Goðatún)[HTML]

Hrd. nr. 789/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 10/2018 dags. 24. maí 2018 (Umferðarlagabrot)[HTML]

Hrd. nr. 455/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 583/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 485/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 423/2017 dags. 31. maí 2018 (Vinnuslys)[HTML]

Hrd. nr. 611/2017 dags. 7. júní 2018 (Perlan RE sökk)[HTML]

Hrá. nr. 2018-179 dags. 19. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 190/2017 dags. 18. október 2018 (LÍN og sjálfskuldarábyrgð)[HTML]

Hrd. nr. 33/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 25/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 812/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 23/2018 dags. 5. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 834/2017 dags. 8. nóvember 2018 (Fífuhvammur)[HTML]

Hrá. nr. 2018-211 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 828/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 632/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Grenlækur)[HTML]

Hrá. nr. 2019-72 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-79 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-89 dags. 18. mars 2019[HTML]

Hrd. nr. 31/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-102 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Hrd. nr. 34/2018 dags. 14. maí 2019 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - Tekjustofnum sveitarfélaga breytt með reglugerð)[HTML]
Gerð var breyting á lögum og með reglugerð var kveðið á um að sum sveitarfélög fengju ekki jöfnunargjöldin lengur. Sveitarfélagið var ekki sátt og fer fram á það við dómi að íslenska ríkið greiði þeim samsvarandi upphæð og ef niðurfellingin hefði ekki orðið.

Hæstiréttur klofnaði í niðurstöðu sinni. Meiri hlutinn taldi að hér væri um að ræða of víðtækt framsal valds og féllst því á kröfu sveitarfélagsins. Ágreiningurinn milli meiri og minni hluta virðist felast í því hversu strangar kröfur þarf að gera til slíks framsals.
Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML]

Hrd. nr. 4/2019 dags. 28. maí 2019 (Reiknistofa bankanna)[HTML]

Hrd. nr. 3/2019 dags. 28. maí 2019 (Reiknistofa bankanna I)[HTML]

Hrd. nr. 9/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 24/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 8/2019 dags. 12. júní 2019 (Kleifar)[HTML]

Hrd. nr. 11/2019 dags. 26. júní 2019 (Stórfellt gáleysi vegna bílslyss)[HTML]
Einstaklingur krafðist miskabóta skv. 26. gr. skaðabótalaga, nr. 50/1993, vegna umferðarslyss. Byggði hann á því að tjónið hefði orðið vegna stórfellds gáleysis. Deilt var um hvort tjónvaldur hefði valdið því að stórfelldu eða einföldu gáleysi.

Ökumaðurinn hafði farið yfir á öfugan vegarhelming og keyrði á bíl konu sem var á leið úr hinni áttinni. Deilt var um hvort ökumaðurinn hefði verið að tala í farsíma eða teygja sig í farsíma, en það var ósannað. Einnig haldið því fram að liðið yfir hann. Læknisgögn lágu fyrir um að hann hefði verið illa fyrirkallaður þar sem hann hafði hvorki borðað né sofið í nokkra daga fyrir slysið auk þess að keyra of hratt. Talið var að um hefði verið að ræða stórfellt gáleysi í þetta sinn.

Inniheldur umfjöllun í kafla 3.2 um muninn á almennu og stórfelldu gáleysi.
Hrd. nr. 27/2019 dags. 30. september 2019[HTML]

Hrd. nr. 17/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Hrd. nr. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 36/2019 dags. 20. desember 2019 (Verktaki nr. 16)[HTML]
Í málinu lá fyrir munnlegur samningur eiganda mannvirkis við byggingarstjóra þrátt fyrir að í lögum um mannvirki var kveðið á um skyldu um skriflegra samninga í þeim tilvikum. Hæstiréttur minntist á meginregluna um formfrelsi samninga og leit hann svo á að í lögunum væri ekki áskilið að gildi samningsins sé bundið við að hann sé skriflegur, og stæði því umrætt lagaákvæði ekki í vegi fyrir gildi hins umdeilda samnings.
Hrá. nr. 2019-365 dags. 14. janúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 41/2019 dags. 22. janúar 2020 (Niðurrif á friðuðu húsi)[HTML]
Fólk höfðaði mál gegn Hafnarfjarðarbæ um að fá tiltekið deiliskipulag fellt niður þar sem þau vildu rífa niður hús og byggja annað í staðinn. Minjastofnun féllst á það með skilyrði um að nýja húsið félli að götumyndinni. Hæstiréttur taldi skilyrðið ólögmætt þar sem Minjastofnun var ekki lagalega heimilt að setja skilyrði um nýja húsið.
Hrd. nr. 58/2019 dags. 10. mars 2020[HTML]

Hrd. nr. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML]

Hrd. nr. 30/2019 dags. 28. apríl 2020 (LMFÍ lagði fram kvörtun á hendur félagsmanni)[HTML]

Hrd. nr. 57/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 4/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 15/2020 dags. 1. október 2020[HTML]

Hrd. nr. 33/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Hrd. nr. 25/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 24/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 9/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-15 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 30/2020 dags. 18. febrúar 2021 (Heilari)[HTML]

Hrd. nr. 34/2020 dags. 18. mars 2021 (Dómur Landsréttar ómerktur og vísað heim)[HTML]
Ákæruvaldið vildi láta spila skýrslu yfir nafngreindum lögreglumanni en taldi í upphafi ekki þarft að spila skýrslu ákærða, og verjandi andmælti því ekki. Svo tók ákæruvaldið þá afstöðu að spila ætti einnig skýrslu ákærða.

Ákveðið var að kveða ákærða til skýrslutöku en ákærði beitti þagnarréttinum fyrir Landsrétti. Skýrsla ákærða fyrir héraðsdómi var ekki spiluð fyrir Landsrétti. Þrátt fyrir það endurskoðaði Landsréttur sönnunargildi munnlegs framburðar hins ákærða í dómi sínum. Hæstiréttur ómerkti þann dóm og vísaði málinu aftur til Landsréttar til löglegrar meðferðar og dómsálagningar að nýju.
Hrd. nr. 29/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-126 dags. 15. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 24/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-118 dags. 23. júní 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-205 dags. 1. október 2021[HTML]

Hrd. nr. 41/2020 dags. 13. október 2021[HTML]

Hrd. nr. 21/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 28/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 31/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-323 dags. 2. febrúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 46/2021 dags. 2. mars 2022[HTML]

Hrd. nr. 41/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 39/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 25/2022 dags. 9. maí 2022[HTML]

Hrd. nr. 5/2022 dags. 25. maí 2022[HTML]

Hrd. nr. 53/2021 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-90 dags. 6. september 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-93 dags. 14. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 31/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Hrd. nr. 20/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Hrd. nr. 30/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 28/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 27/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 38/2022 dags. 1. mars 2023[HTML]

Hrd. nr. 6/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 8/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 28/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 56/2022 dags. 4. október 2023[HTML]

Hrd. nr. 11/2023 dags. 4. október 2023[HTML]

Hrd. nr. 45/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Hrd. nr. 9/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Hrd. nr. 39/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 25/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 36/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 23/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 22/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 21/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 20/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 57/2023 dags. 2. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 4/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 54/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 41/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 21/2024 dags. 4. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-145 dags. 14. janúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 33/2024 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 25/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 1/2025 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 41/2024 dags. 5. mars 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-47 dags. 1. apríl 2025[HTML]

Hrd. nr. 46/2024 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Hrd. nr. 56/2024 dags. 21. maí 2025[HTML]

Hrd. nr. 55/2025 dags. 30. október 2025[HTML]

Hrd. nr. 30/2025 dags. 26. nóvember 2025[HTML]

Hrd. nr. 15/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Hrd. nr. 16/2025 dags. 17. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2012 (Kæra Jóns Einarssonar á ákvörðun Neytendastofu 6. september 2012.)[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 21/2021 dags. 30. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 2/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 9/2022 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 38/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 13/2022 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 24/2022 dags. 23. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 23/2022 dags. 23. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 22/2022 dags. 23. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 21/2022 dags. 23. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 20/2022 dags. 23. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 19/2022 dags. 23. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 28/2022 dags. 22. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 32/2022 dags. 20. september 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 6/2024 dags. 12. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 24/2013 dags. 15. október 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 8/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 10/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 14/2015 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 22/2017 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1940:105 í máli nr. 3/1940[PDF]

Dómur Félagsdóms 1942:172 í máli nr. 1/1942[PDF]

Dómur Félagsdóms 1942:178 í máli nr. 7/1941[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:37 í máli nr. 21/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:56 í máli nr. 5/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:88 í máli nr. 7/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1945:150 í máli nr. 12/1944[PDF]

Dómur Félagsdóms 1945:159 í máli nr. 2/1945[PDF]

Dómur Félagsdóms 1945:163 í máli nr. 4/1945[PDF]

Dómur Félagsdóms 1948:28 í máli nr. 12/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1949:36 í máli nr. 1/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:1 í máli nr. 6/1952[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:15 í máli nr. 7/1952[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:28 í máli nr. 1/1953[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:34 í máli nr. 9/1952[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:41 í máli nr. 5/1953[PDF]

Dómur Félagsdóms 1954:55 í máli nr. 1/1954[PDF]

Dómur Félagsdóms 1955:84 í máli nr. 2/1955[PDF]

Dómur Félagsdóms 1955:91 í máli nr. 7/1954[PDF]

Dómur Félagsdóms 1956:113 í máli nr. 5/1955[PDF]

Dómur Félagsdóms 1956:119 í máli nr. 2/1956[PDF]

Dómur Félagsdóms 1956:129 í máli nr. 4/1956[PDF]

Dómur Félagsdóms 1956:134 í máli nr. 5/1956[PDF]

Dómur Félagsdóms 1956:146 í máli nr. 1/1955[PDF]

Dómur Félagsdóms 1958:188 í máli nr. 1/1957[PDF]

Dómur Félagsdóms 1959:193 í máli nr. 1/1959[PDF]

Dómur Félagsdóms 1960:203 í máli nr. 6/1959[PDF]

Dómur Félagsdóms 1960:207 í máli nr. 2/1959[PDF]

Dómur Félagsdóms 1960:217 í máli nr. 2/1960[PDF]

Dómur Félagsdóms 1960:221 í máli nr. 1/1960[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1961:1 í máli nr. 1/1961[PDF]

Dómur Félagsdóms 1961:16 í máli nr. 8/1961[PDF]

Dómur Félagsdóms 1962:38 í máli nr. 4/1961[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1962:103 í máli nr. 10/1962[PDF]

Dómur Félagsdóms 1963:115 í máli nr. 7/1962[PDF]

Dómur Félagsdóms 1963:119 í máli nr. 8/1962[PDF]

Dómur Félagsdóms 1963:149 í máli nr. 6/1963[PDF]

Dómur Félagsdóms 1963:160 í máli nr. 2/1963[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1964:166 í máli nr. 2/1964[PDF]

Dómur Félagsdóms 1966:1 í máli nr. 5/1965[PDF]

Dómur Félagsdóms 1973:60 í máli nr. 6/1972[PDF]

Dómur Félagsdóms 1973:70 í máli nr. 3/1973[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1975:186 í máli nr. 6/1975[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1975:189 í máli nr. 7/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1976:21 í máli nr. 2/1976[PDF]

Dómur Félagsdóms 1977:35 í máli nr. 3/1976[PDF]

Dómur Félagsdóms 1977:45 í máli nr. 2/1977[PDF]

Dómur Félagsdóms 1977:51 í máli nr. 3/1977[PDF]

Dómur Félagsdóms 1977:66 í máli nr. 9/1977[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1979:111 í máli nr. 4/1978[PDF]

Dómur Félagsdóms 1979:152 í máli nr. 3/1979[PDF]

Dómur Félagsdóms 1979:164 í máli nr. 4/1979[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1980:198 í máli nr. 2/1980[PDF]

Dómur Félagsdóms 1982:283 í máli nr. 1/1982[PDF]

Dómur Félagsdóms 1982:290 í máli nr. 3/1982[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:1 í máli nr. 3/1983[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:23 í máli nr. 4/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:29 í máli nr. 5/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:88 í máli nr. 11/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1986:122 í máli nr. 1/1986[PDF]

Dómur Félagsdóms 1988:218 í máli nr. 4/1988[PDF]

Dómur Félagsdóms 1988:231 í máli nr. 2/1988[PDF]

Dómur Félagsdóms 1988:244 í máli nr. 6/1988[PDF]

Dómur Félagsdóms 1989:269 í máli nr. 2/1989[PDF]

Dómur Félagsdóms 1989:280 í máli nr. 1/1989[PDF]

Dómur Félagsdóms 1989:287 í máli nr. 3/1989[PDF]

Dómur Félagsdóms 1990:392 í máli nr. 6/1990[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1991:406 í máli nr. 1/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1991:416 í máli nr. 1/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1991:427 í máli nr. 1/1991[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1994:149 í máli nr. 1/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:153 í máli nr. 1/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:220 í máli nr. 9/1994[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1994:228 í máli nr. 11/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:234 í máli nr. 11/1994[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1994:256 í máli nr. 11/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:282 í máli nr. 15/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:603 í máli nr. 5/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:652 í máli nr. 11/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:673 í máli nr. 12/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:684 í máli nr. 13/1996[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1997:84 í máli nr. 10/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:124 í máli nr. 14/1997[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1998:238 í máli nr. 3/1998[PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 11/2000 dags. 16. nóvember 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2001 dags. 18. apríl 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2002 dags. 20. desember 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 12/2002 dags. 20. desember 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 2/2003 dags. 28. maí 2003[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 10/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2005 dags. 15. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 2/2005 dags. 15. apríl 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 4/2005 dags. 16. júní 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 5/2005 dags. 16. júní 2005[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 13/2005 dags. 19. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 4/2008 dags. 28. júlí 2008[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-20/2015 dags. 14. október 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-27/2015 dags. 29. janúar 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2016 dags. 27. janúar 2017[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-4/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2017 dags. 13. nóvember 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2021 dags. 16. september 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-16/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2025 dags. 9. febrúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2023 dags. 13. júní 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-42/2011 dags. 5. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-77/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-48/2012 dags. 1. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-44/2013 dags. 23. október 2013[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-59/2012 dags. 11. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-67/2013 dags. 8. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-14/2015 dags. 7. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-87/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-1/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-99/2015 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2015 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-9/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-124/2020 dags. 18. september 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-36/2017 dags. 2. mars 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-403/2004 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2006 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-585/2005 dags. 21. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-228/2009 dags. 31. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-270/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-101/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-130/2012 dags. 21. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-187/2014 dags. 12. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-44/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-124/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-229/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-316/2007 dags. 10. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-112/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2415/2005 dags. 16. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-376/2004 dags. 2. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1280/2006 dags. 23. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1707/2005 dags. 29. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1209/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1337/2005 dags. 1. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2229/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1452/2007 dags. 27. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2527/2007 dags. 7. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1059/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3407/2008 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-703/2009 dags. 19. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-726/2010 dags. 23. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-41/2011 dags. 20. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2635/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-683/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-506/2011 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2126/2010 dags. 21. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1035/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1161/2010 dags. 11. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-241/2012 dags. 17. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-592/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1257/2012 dags. 16. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-295/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1486/2013 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1270/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1355/2014 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-291/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-442/2017 dags. 18. maí 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1146/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-160/2018 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-334/2018 dags. 5. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2382/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1351/2020 dags. 6. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3201/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-846/2021 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2629/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-700/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-37/2021 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1061/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-925/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-477/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6481/2004 dags. 9. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-280/2006 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-289/2006 dags. 5. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-105/2006 dags. 15. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-292/2006 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-577/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-444/2006 dags. 22. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5186/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2122/2005 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-296/2007 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5188/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3996/2006 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-532/2007 dags. 4. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-781/2007 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1190/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2049/2007 dags. 25. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-94/2008 dags. 27. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1590/2008 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-714/2006 dags. 3. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-252/2008 dags. 12. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-839/2007 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2008 dags. 14. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1694/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2325/2007 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11202/2008 dags. 22. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4727/2008 dags. 15. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-659/2008 dags. 27. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2038/2008 dags. 14. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9798/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5426/2008 dags. 19. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-449/2010 dags. 23. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-246/2008 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4205/2009 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-149/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-659/2008 dags. 28. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2/2011 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5474/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14151/2009 dags. 24. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-476/2010 dags. 29. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4760/2010 dags. 28. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-995/2011 dags. 7. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1127/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2200/2011 dags. 24. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1835/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1804/2011 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2938/2011 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2356/2010 dags. 21. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3787/2012 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-342/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13727/2009 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3975/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2737/2013 dags. 27. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1325/2013 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-537/2013 dags. 23. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-350/2012 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4521/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-546/2014 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3015/2013 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-805/2013 dags. 6. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3157/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-206/2013 dags. 26. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2217/2015 dags. 15. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2014 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-386/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2014 dags. 6. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4425/2012 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1967/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3784/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3783/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2510/2013 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-679/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-193/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4971/2014 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1403/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4226/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3401/2016 dags. 12. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1022/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2016 dags. 28. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-45/2018 dags. 15. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2076/2016 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-81/2018 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-212/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-115/2018 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-723/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-415/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1036/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1118/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3643/2017 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2018 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2409/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3603/2018 dags. 17. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3804/2018 dags. 5. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3882/2016 dags. 18. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3211/2019 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2449/2018 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4342/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2019 dags. 5. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2973/2019 dags. 5. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1081/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3199/2019 dags. 28. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3198/2019 dags. 28. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3200/2019 dags. 28. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5022/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3562/2020 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2020 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7483/2020 dags. 1. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1217/2020 dags. 27. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3653/2019 dags. 15. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8149/2020 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5022/2019 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5455/2021 dags. 16. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5219/2021 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3523/2021 dags. 5. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5129/2021 dags. 12. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1997/2021 dags. 1. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4760/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3558/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3847/2022 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-682/2022 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7745/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4426/2023 dags. 5. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1162/2023 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1553/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7498/2023 dags. 5. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5447/2023 dags. 14. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2023 dags. 11. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2024 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4044/2024 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5931/2023 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-25/2025 dags. 9. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-987/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6101/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5275/2021 dags. 5. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-425/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-276/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-5/2008 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-83/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-936/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-935/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-31/2011 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-250/2011 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-68/2012 dags. 14. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-459/2012 dags. 15. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-540/2013 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-300/2013 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-4/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-62/2017 dags. 30. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-99/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-130/2021 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-32/2022 dags. 14. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-645/2023 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-327/2024 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-445/2024 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-267/2004 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-62/2007 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-2/2010 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-1/2011 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-222/2009 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-156/2011 dags. 1. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-1/2012 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-1/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-21/2012 dags. 14. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-53/2017 dags. 12. janúar 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-228/2019 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-108/2019 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-34/2019 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-294/2020 dags. 14. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-130/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-33/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-191/2022 dags. 8. febrúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. T-287/2024 dags. 28. janúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/2003 dags. 5. apríl 2004[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2003 dags. 25. apríl 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2021 dags. 28. júlí 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2020 í málum nr. KNU19110042 o.fl. dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2020 í máli nr. KNU20050035 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2020 í máli nr. KNU20050034 dags. 11. júní 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Landsdómur

Úrskurður Landsdóms dags. 10. júní 2011 í máli nr. 3/2011 (Alþingi gegn Geir Hilmari Haarde)[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 325/2018 dags. 16. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 3/2018 dags. 25. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 93/2018 dags. 8. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 498/2018 dags. 19. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 151/2018 dags. 14. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 75/2018 dags. 28. september 2018 (Sönnunarbyrði)[HTML][PDF]

Lrd. 123/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 121/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 92/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 152/2018 dags. 19. október 2018 (Stórfelld líkamsárás sem leiddi til bana)[HTML][PDF]

Lrd. 228/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 165/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 66/2018 dags. 16. nóvember 2018 (Peningaþvætti)[HTML][PDF]

Lrd. 392/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Samspil barnalaga og barnaverndarlaga)[HTML][PDF]
Í héraði hafði umgengnin verið ákveðin 1 klst. á mánuði en Landsréttur jók hana upp í 4 klst. á mánuði.
Barnið hafði verið tekið af K og fært yfir til M.
Lrd. 117/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 342/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 510/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 404/2018 dags. 7. desember 2018 (Tungubit)[HTML][PDF]

Lrd. 341/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 340/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 436/2018 dags. 14. desember 2018 (Inntak foreldrahæfni/móðir+)[HTML][PDF]
Tekið sérstaklega fram að engin ný gögn höfðu verið lögð fram fyrir Landsrétti sem hnekktu matsgerðinni.

Dómkvaddur matsmaður ráðlagði að forsjá drengjanna yrði ekki sameiginleg. Hann taldi að þau hefðu verið jafn hæf til að fara með forsjána, en móðirin hefði ýmsa burði fram yfir föðurinn til að axla ein og óstudd ábyrgð á uppeldi og umönnun drengjanna. Í matsgerðinni var ítarleg útlistun á hæfni foreldranna.

Ásakanir voru á í víxl gagnvart hvort öðru um að hitt væri að beita ofbeldi.

Dómsorð héraðsdóms eru ítarleg varðandi fyrirkomulag umgengninnar.

Faðirinn hafði sett þrautavarakröfu við aðalmeðferð málsins sem var mótmælt sem of seint framkominni, sem héraðsdómari tók undir að svo væri. Landsréttur tók efnislega afstöðu til kröfunnar án frekari athugasemda.
Lrd. 635/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 349/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 429/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 344/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 271/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 50/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 243/2018 dags. 21. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 306/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 482/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 347/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 18/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 578/2018 dags. 8. febrúar 2019 (Rætt við barn)[HTML][PDF]
Á þessari stundu (1. mars 2019) liggja ekki fyrir upplýsingar um að málskotsbeiðni hafi verið send til Hæstaréttar.

K og M voru í sambúð og eignuðust barnið eftir sambúðarslit þeirra. Þau gerðu samkomulag árið 2007 um sameiginlega forsjá barnsins, að lögheimili þess yrði hjá K, og að M greiddi K eitt og hálft meðlag frá þeim degi. Samkomulagið var staðfest af sýslumanni. Enginn skriflegur samningur um umgengni var gerður.

M leitaði til sýslumanns í desember 2016 og krafðist breytingar á samkomulaginu þannig að hann færi einn með forsjá barnsins og greiðslu einfalds meðlags frá K. Sýslumaður vísaði málinu frá þar sem ekki náðist samkomulag milli K og M.

Í dómsmálinu kröfðust K og M óskiptrar forsjár en til vara að hún yrði sameiginleg með lögheimili hjá sér. Bæði gerðu kröfu um að dómstólar kvæðu á um inntak umgengninnar og um greiðslu meðlags af hendi hins.

Þau gerðu bráðabirgðasamkomulag um umgengni við barnið á meðan málið væri rekið fyrir dómstólum. Það hljóðaði upp á jafna umgengni og að barnið myndi eiga greið samskipti við hitt foreldrið á meðan umgengni stæði.

Héraðsdómur úrskurðaði, að kröfu M, til bráðabirgða að lögheimili barnsins yrði hjá honum og að K greiddi honum einfalt meðlag frá úrskurðardegi þar til endanlegur dómur lægi fyrir í málinu. Áður en sá úrskurður var kveðinn var fenginn sálfræðingur til þess að ræða við barnið um afstöðu þess til lögheimilis. Í fyrra viðtali sálfræðingsins við barnið lýsti það hversu leiðinlegt það væri að flytja stöðugt búferlum milli hótela vegna endurtekinna vandamála með myglu. Í seinna viðtalinu var barnið nýflutt inn í nýja íbúð og lýsti því létti og spenningi vegna þess. Barnið leit á báða foreldra sína sem trúnaðarmenn en ræði frekar við móður sína ef það er hrætt eða áhyggjufullt. Barnið var talið skýrt í afstöðu sinni um að það vildi frekar að faðir sinn færi með sín málefni en móðir og að það virðist öruggara í umsjá föður síns þar sem hann reiðist nær aldrei. Barnið kaus sveigjanleika þannig að það gæti hitt hvort foreldrið sem er þegar því hentaði og að umgengni væri sem jöfnust.

Dómkvaddur matsmaður var kallaður í héraði til að meta aðstæður, og skilaði í kjölfarið skýrslu þar sem K og M var lýst. Þá lagði matsmaðurinn persónuleikapróf fyrir barnið og komst að þeirri niðurstöðu að barnið sýndi sterkari og jákvæðari tilfinninga- og umönnunartengsl við föður sinn en móður. Einnig kom fram að barnið væri í nánum og miklum tengslum við föðurætt sína, en nánast hið andstæða varðandi móðurætt sína. Enn fremur var það mat matsmannsins að ekkert benti til annars en að barninu liði vel hjá föður sínum en teldi sig ekki nægilega öruggt hjá móður sinni. Í ljósi þessa taldi matsmaðurinn að viku/viku umgengni hentaði ekki þar sem annað hlutfall yrði betur til þess fallið að koma á meiri ró og festu. Umgengnin gæti, til að byrja með, verið löng helgi aðra hverja viku sem gæti svo þróast út í jafnari umgengni. Matsmaðurinn taldi báða foreldrana vera hæfa til að fara með forsjá en faðirinn væri hæfari.

Að mati héraðsdómara lá ekkert fyrir í málinu að K eða M hefði vísvitandi reynt að hafa áhrif á afstöðu barnsins til málsins en málareksturinn hefði samt óhjákvæmilegt haft slík áhrif. Þá var ekkert sem benti til þess að skoðun barnsins væri ekki sín eigin eða utanaðkomandi áhrif væru svo mikil að ekki væri hægt að byggja á henni.

K byggði málatilbúnað sinn á því að matsgerðin væri röng og byggði á röngum forsendum, en hafði fallið frá kröfu um yfirmat þar sem henni var synjað um gjafsókn vegna kostnaðar af yfirmatsgerð. K kom ekki með sannfærandi rök sem gæfu ástæðu til þess að efast um réttmæti þeirra upplýsinga sem matið byggði á.

M sakaði K um að tálma umgengni hans við barnið á tímabili. K neitaði sök þar sem ekki væri í gildi umgengnisamningur og að M hefði hitt barnið á því tímabili. Framburður lá fyrir dómi um að M hefði einungis hitt barnið tilviljanakennt í gegnum aðra á því tímabili. Samskiptum M við barnið hefði verið stjórnað af K á tímabilinu og þau hefðu verið lítil. Matsmaður taldi barnið hafa liðið illa hjá K á tímabilinu. Héraðsdómari taldi að líta yrði meðal annars til þessara atriða þar sem skylda foreldra væri að stuðla að umgengni við það foreldri sem væri ekki forsjárforeldri eða umgengnisforeldri, og að það gilti þrátt fyrir að ekki væri til staðar samkomulag um umgengni.

K sakaði M einnig um tálmun á umgengni en dómurinn taldi ekkert hafa komið fram sem styddi slíkar ásakanir.

Vísað var í að dómafordæmi lægju fyrir um að sameiginleg forsjá kæmi ekki til greina þegar annað foreldrið er talið hæfara, og vísað í nefndarálits vegna ákvæðis sem lögfest var með 13. gr. laga nr. 61/2012, er lögfesti heimild dómara til að dæma sameiginlega forsjá foreldra.

Héraðsdómur féllst því á kröfu M um að hann færi með óskipta forsjá barnsins. Af þeim ástæðum féllst hann einnig á kröfu M um að K myndi greiða honum meðlag. Þá kvað héraðsdómur einnig nánar um fyrirkomulag umgengninnar, og að hún yrði aðallega hjá M.

K áfrýjaði málinu til Landsréttar þar sem hún gerði sömu kröfur og í héraði. Við aðalmeðferð málsins féll hún hins vegar frá öllum dómkröfum fyrir Landsrétti utan greiðslu málskostnaðar. Hún gerði það eftir að sálfræðingur hafði verið fenginn til að kynna sér viðhorf barnsins að nýju og hafði gefið skýrslu um það við aðalmeðferð málsins.
Lrd. 530/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 671/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 901/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 99/2019 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 625/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 569/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 568/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 493/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 795/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 25/2019 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 550/2018 dags. 17. maí 2019 (Lögreglumaður)[HTML][PDF]

Lrd. 809/2018 dags. 24. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 819/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 877/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 534/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 442/2019 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 52/2019 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 373/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 649/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 562/2018 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 421/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 532/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 39/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 812/2018 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 677/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 125/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 768/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 923/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 10/2020 dags. 6. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 325/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 857/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 856/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 471/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 273/2020 dags. 6. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 814/2018 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 335/2020 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 140/2018 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 377/2020 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 190/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 184/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 63/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 147/2020 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 462/2020 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 322/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 366/2020 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 736/2018 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 655/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 588/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 441/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 330/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 435/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 548/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 356/2020 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 835/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 490/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 752/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 732/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 731/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 733/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 653/2019 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 707/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 79/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 812/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 547/2020 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 907/2018 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 528/2019 dags. 26. febrúar 2021 (Snapchat)[HTML][PDF]

Lrd. 217/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 128/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 80/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 148/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 152/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 141/2020 dags. 21. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 723/2018 dags. 26. maí 2021[HTML]

Lrd. 228/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 8/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 799/2019 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 99/2021 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 26/2020 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 185/2020 dags. 17. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 325/2020 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 245/2021 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 565/2021 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 261/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 373/2021 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 100/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 592/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 656/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 497/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 338/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 692/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 316/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 638/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 605/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 636/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 633/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 699/2021 dags. 20. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 566/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 224/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 88/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 101/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 259/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 165/2022 dags. 29. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 369/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 504/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 181/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 614/2020 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 211/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 247/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 497/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 205/2022 dags. 22. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 754/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 538/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 472/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 471/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 325/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 638/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 509/2022 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 604/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 259/2021 dags. 27. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 775/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 38/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 730/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 324/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 120/2023 dags. 1. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 743/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 102/2023 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 785/2022 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 67/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 427/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 2/2023 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 181/2021 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 31/2023 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 272/2023 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 28/2023 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 149/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 251/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 25/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 87/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 277/2023 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 642/2023 dags. 11. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 351/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 448/2023 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 708/2023 dags. 6. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 352/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 400/2023 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 107/2023 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 687/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 104/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 164/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 141/2024 dags. 12. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 734/2022 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 77/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 272/2022 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 383/2024 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 836/2022 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 160/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 488/2022 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 560/2024 dags. 11. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 712/2024 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 263/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 331/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 392/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 416/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 531/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 711/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 549/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 123/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 729/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 901/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 513/2023 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 159/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 867/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 98/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 108/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 380/2024 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 638/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 528/2023 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 932/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 909/2023 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 468/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 31/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 156/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 232/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 830/2024 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 587/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 280/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 553/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 575/2024 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 295/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 431/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 76/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 488/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 582/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 132/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 900/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 373/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 393/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 188/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 830/2024 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1876:124 í máli nr. 15/1876[PDF]

Lyrd. 1876:157 í máli nr. 12/1875[PDF]

Lyrd. 1877:219 í máli nr. 12/1877[PDF]

Lyrd. 1878:307 í máli nr. 35/1877[PDF]

Lyrd. 1885:422 í máli nr. 45/1884[PDF]

Lyrd. 1885:442 í máli nr. 44/1884[PDF]

Lyrd. 1886:1 í máli nr. 26/1885[PDF]

Lyrd. 1889:436 í máli nr. 21/1888[PDF]

Lyrd. 1889:495 í máli nr. 45/1888[PDF]

Lyrd. 1890:27 í máli nr. 50/1889[PDF]

Lyrd. 1891:117 í máli nr. 30/1890[PDF]

Lyrd. 1891:146 í máli nr. 5/1891[PDF]

Lyrd. 1891:156 í máli nr. 17/1891[PDF]

Lyrd. 1891:159 í máli nr. 18/1891[PDF]

Lyrd. 1892:207 í máli nr. 31/1891[PDF]

Lyrd. 1892:274 í máli nr. 10/1892[PDF]

Lyrd. 1894:539 í máli nr. 9/1894[PDF]

Lyrd. 1895:181 í máli nr. 28/1895[PDF]

Lyrd. 1897:450 í máli nr. 15/1897[PDF]

Lyrd. 1901:296 í máli nr. 29/1900[PDF]

Lyrd. 1903:602 í máli nr. 32/1903[PDF]

Lyrd. 1904:41 í máli nr. 43/1903[PDF]

Lyrd. 1909:229 í máli nr. 46/1908[PDF]

Lyrd. 1910:380 í máli nr. 4/1910[PDF]

Lyrd. 1913:36 í máli nr. 12/1912[PDF]

Lyrd. 1913:191 í máli nr. 21/1913[PDF]

Lyrd. 1913:206 í máli nr. 42/1913[PDF]

Lyrd. 1915:449 í máli nr. 43/1914[PDF]

Lyrd. 1917:34 í máli nr. 62/1916[PDF]

Lyrd. 1917:93 í máli nr. 65/1916[PDF]

Lyrd. 1917:299 í máli nr. 33/1917[PDF]

Lyrd. 1917:319 í máli nr. 42/1917[PDF]

Lyrd. 1919:622 í máli nr. 26/1918[PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Kjartan Ásmundsson gegn Íslandi dags. 12. október 2004 (60669/00)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-26/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2010 dags. 5. október 2010[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 2/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Húnavatnshreppur austan Blöndu og Skagafjörður vestan Vestari-Jökulsár ásamt Hofsjökli)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 926/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2013[PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2002 dags. 31. janúar 2017[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 6/2013 dags. 12. janúar 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2019 dags. 27. janúar 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/1999 dags. 14. september 1999[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2006 í máli nr. 63/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2022 í máli nr. 59/2016 dags. 30. desember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 200/2012 dags. 22. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2006[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 161/1989 (Starfsstöð innsigluð)[HTML]
Lagt til grundvallar að samskipti hefðu átt að eiga sér stað áður en starfsstöð væri lokað vegna vanrækslu á greiðslu söluskattsskuldar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1442/1995 dags. 23. desember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3882/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11682/2022 dags. 10. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12284/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1802-181442, 93, 271, 463, 469
1815-182419, 30, 97, 245, 322-323
1824-1830296, 333, 340
1830-1837144, 248
1837-184527, 44
1845-185238
1845-185265
1853-185729, 38
1853-1857177, 187, 210
1857-186224-25, 35, 70
1857-1862101
1863-186722, 27, 33, 45, 49
1863-1867368
1868-1870256
1871-1874186-187, 257
1875-1880126, 158, 165-166, 170-171, 221, 307
1881-1885157, 163, 424, 442
1886-188921
1886-18892, 24, 26, 437-438, 497
1890-189428, 117, 128, 147, 156-162, 207, 275, 349, 540, 612
1895-1898181, 450-451
1899-190318
1899-1903605, 642
1904-190741, 378
1908-191221
1908-1912230-232, 382-383
1913-191636, 192, 207, 450
1917-191913-14, 36, 95, 320, 627
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1920-1924218, 333, 399, 444, 446-447, 506, 509, 613
1925-1929 - Registur128
1925-1929257, 275, 483, 1132
193030
1933-1934101, 104
1935487-488, 498, 500
1938 - Registur3
193854
1939 - Registur66, 108, 179
193933, 37, 74, 77-79
1940 - Registur60
1940188-189, 194
194283
1943 - Registur78, 124
1943265
1944 - Registur26, 73
194419, 22, 114, 248, 284, 340, 342
1945 - Registur50, 68, 71, 98
1945100, 217, 219-220
1946 - Registur72, 84
1946346, 518
1947 - Registur136
1947175, 178, 228, 235, 502
1948 - Registur119-120
19493, 27, 69, 110, 115, 172, 205, 325-326, 380, 388, 407, 486-487, 490
1949 - Registur85
1950 - Registur74, 105-106
1950148, 356, 413, 415
195121, 58, 89, 97, 142, 145-146, 164, 282, 307, 474, 490
1951 - Registur69, 72, 82-83, 96, 103-104
195245, 129, 311, 316, 437, 440
1952 - Registur132
19531, 37, 41, 61, 75, 92, 120, 130, 133-134, 137, 139, 142, 154, 157, 159, 161, 165, 167, 170, 175, 177, 182, 188, 204, 231, 276, 281, 306, 312, 322, 325, 332, 355, 363, 367, 376, 392, 398, 402, 411, 434, 445, 456, 462-463, 465, 482-483, 520, 537, 579, 593-594, 597, 602, 610, 623, 626
1953 - Registur52, 80, 90, 114, 117, 125, 140-141
195417, 40, 42, 73, 81, 85, 90, 93, 104, 111, 114, 121, 124, 127, 131, 133, 135, 139, 145, 149, 154, 157, 162, 197, 212, 247, 260, 265, 289, 339, 370, 374, 377-378, 383, 436, 453, 457-458, 501, 506-507, 516, 522, 525, 528-529, 531-532, 534, 539, 542, 547, 549, 574, 580, 636-637, 642, 647, 651, 653, 692, 705, 708, 711, 714, 718
1954 - Registur103-104, 137
195511-12, 16, 19, 25, 42, 47, 53, 77, 83, 88, 133, 194, 224, 239, 241, 244, 254, 283, 291, 318, 325, 348, 350, 376, 383, 386, 389-390, 397, 406, 413, 419, 423, 427, 431, 437, 443, 457, 461-462, 471, 501, 523, 563, 571-572, 575, 580, 594, 607, 612, 616, 626, 643, 651, 665, 677, 691, 698
1955 - Registur145
19561, 8, 122, 133, 150, 153, 157, 161, 168, 177, 183, 186, 189, 200, 206, 209, 221, 248, 263, 268, 294, 304, 391-392, 425, 427, 458, 517, 550-551, 568, 570, 578, 586, 588, 591, 600-601, 605, 609, 620, 627, 637, 640, 645, 648, 651, 653, 657, 662, 669, 674, 678, 682, 702, 711, 718, 723, 731, 739, 742, 752, 756, 763, 771, 777, 784, 789, 807
1956 - Registur90, 146-147
19571, 11, 16, 23, 26, 28, 30, 33, 35, 38, 47, 56, 102, 107, 111, 122, 155, 195, 248, 259, 265-267, 275, 283, 290, 293, 318, 330, 335, 338, 342, 345-346, 348, 351, 354, 356, 359, 362, 365, 368, 380, 383, 390, 393, 395, 406, 435-436, 444, 456, 459, 466, 472, 476, 482, 487, 494-495, 498, 501, 508, 511, 514, 520, 525, 534-535, 544, 550, 555, 559, 564, 577, 586, 591, 595, 597, 602, 607, 615, 627-628, 667, 674, 682, 687-688, 697, 709, 717, 722, 727
1957 - Registur50, 56, 124, 132, 134, 145, 154, 163, 172, 189
1958 - Registur51, 72, 87, 99-100
195887, 96, 112, 130, 141, 148, 160, 165, 182, 186, 195, 198, 202, 205, 258, 268, 316, 324, 359, 381, 389, 403, 407, 413, 417, 420, 429-430, 434, 441, 447, 452, 461, 466, 469, 477, 482, 486, 493, 529, 609, 619, 625, 634, 641, 643, 651, 660, 664, 679, 681, 683, 687, 696, 698, 709, 711, 721, 730, 737, 741, 744, 753, 772, 777, 789, 791, 793, 796, 803, 808, 814, 831
1959 - Registur70, 89-90
195949, 56, 65, 73, 79, 88, 115, 121-122, 135, 145, 160, 169, 313, 320, 323, 348, 367, 376, 401, 441, 445, 454, 457, 471, 473, 513, 545, 547, 567, 571-572, 581, 583-584, 588, 591, 594, 598, 604, 609, 613, 618, 623, 625, 627, 633-634, 641, 655, 657, 662, 671, 681, 684, 691, 700, 703, 707, 711, 715, 719, 722, 731, 738, 743, 752, 755, 759, 772, 775, 780, 783, 793, 795
19601, 118, 123-124, 128, 134, 139, 141-142, 149, 155, 160, 165-166, 168, 175, 191, 197, 201, 203, 206, 243, 249, 252, 257, 260, 264, 267, 271, 278, 285, 289, 294, 299, 306, 310, 316, 318, 322, 325, 332, 338, 351, 360, 368, 374, 380, 388, 390, 393, 399, 403, 408-409, 418, 443, 460, 466, 476-477, 480, 525, 541, 605, 619, 634, 736-738, 795-796, 810, 824, 840-841, 859
1960 - Registur106, 108, 120
196174, 77, 101, 112, 118, 124, 131, 155, 157, 163, 200-201, 243, 255, 261, 266, 283, 294, 300, 305, 310, 324, 339, 343-344, 358-359, 411-412, 460, 470, 481, 506, 511, 520, 531, 538, 550, 629, 632, 637-638, 646, 653, 661, 675, 685, 715, 718-720, 724, 733-734, 739, 749, 756, 760, 770-771, 811, 815, 830, 835-836, 839, 844, 849, 859, 861, 868, 873, 878, 887-888, 900
1961 - Registur102-103
19621-2, 5, 12, 14, 19, 24, 31, 40, 45-46, 50, 56, 69, 74, 84, 94, 119, 189, 192, 236, 243, 310, 319, 323, 330, 343, 349, 356, 372, 376, 381, 387, 401, 405, 410, 415, 424, 452, 460, 508, 512, 545, 580, 603, 609, 632, 649, 660, 666, 680, 685, 695, 705, 708, 736, 760, 835, 853, 861, 916
1962 - Registur50, 52, 61, 90, 92, 99, 103, 106, 117, 120
196323, 30, 62, 71, 98, 102-103, 115, 128, 137, 141, 155, 173, 199, 216, 222, 232, 238, 245, 259, 265, 272, 276, 281, 286, 292, 295, 299, 304, 307, 310, 314-315, 319, 324, 333, 347, 349, 355, 366, 378, 387, 390, 401, 405, 409, 414, 437, 442, 456, 472-473, 480, 485-486, 499, 507, 534-537, 539, 544, 549, 553, 561, 568, 576-577, 588, 592, 603, 613, 618, 646, 655, 659, 664, 669, 674
19641, 10, 19, 34, 44, 54, 59, 72-74, 79, 91, 96, 104, 108, 117, 119, 122, 138, 144, 159, 167, 174, 179, 187, 192, 197, 205-206, 210, 214-217, 219, 229, 242, 245-246, 249, 252, 254, 256, 258, 268, 284, 290, 296, 309, 314, 323, 326, 337, 344, 350, 353, 355-356, 363, 366, 371, 385-386, 389, 406, 417, 426-428, 432, 462, 474, 497, 503, 513, 515, 528, 536, 540, 545, 555, 561, 572-573, 596, 606, 613, 618, 638, 641-642, 649, 665, 668, 677, 680, 699, 734, 742, 777, 779, 783, 797, 802-803, 805, 833, 851, 872, 887, 892, 895, 897, 900, 908, 912, 925, 936, 942, 948, 954, 960, 965
1964 - Registur39, 61, 63, 112
1965 - Registur35, 50, 97
19662, 19, 37, 39, 46, 100, 158, 163, 189, 194, 207, 246, 251, 266, 275, 287, 294, 313, 331, 339, 354, 375, 382, 387, 414, 431-432, 435, 468, 473, 477, 506, 518-519, 546, 550, 561, 563, 570, 582, 591, 614, 631, 696, 704, 747, 759, 770, 824, 827, 927, 949, 995, 1000, 1008, 1010, 1027, 1029, 1038, 1052
1966 - Registur38, 51, 57, 62, 71, 82, 98
196723, 32, 55, 63, 88, 108, 127, 134, 140, 155-156, 171, 237-238, 244, 246, 264, 318, 511, 573, 591, 596, 599, 604, 611, 616, 624, 627, 631, 639, 645, 655, 672, 682, 688, 703, 707, 745, 751-752, 768, 787, 806, 831, 836, 845-846, 895, 942, 965, 967, 974, 981, 995, 1003, 1012, 1047, 1050, 1053, 1055, 1076, 1082, 1108, 1115, 1121, 1163, 1168, 1184
1967 - Registur36, 61-62, 113, 140, 151, 165
1968 - Registur41, 62
196852, 71, 78, 81, 104, 110-111, 132, 165, 179, 258-259, 266, 268, 277, 309, 312, 324-325, 327, 329, 336, 360-362, 428, 439-440, 470, 498, 504, 549, 627, 676, 681, 690-691, 695, 712, 717, 737, 769, 771-775, 777, 781, 804, 810, 812, 876, 998, 1007, 1021-1025, 1034, 1051, 1065, 1075, 1079-1080, 1082, 1091, 1105, 1155, 1164, 1234, 1236, 1243-1244, 1276, 1319
19694, 56, 96, 117, 119-120, 160, 188, 225, 231, 278, 305, 425, 494, 499, 502, 510, 524, 570-571, 579, 588, 597, 604, 612, 622, 638, 652, 663, 684, 690, 692, 694, 697, 707, 728, 751-752, 758, 780, 782, 864-866, 868, 870, 1076, 1103, 1161, 1183, 1312, 1330, 1333, 1342, 1345, 1349, 1361, 1375, 1394, 1408, 1414, 1419, 1423, 1431, 1435, 1437, 1443, 1452, 1492
1969 - Registur43, 69, 148
1970 - Registur5, 62, 85, 101, 116, 141-142
197028, 47, 56-57, 64, 72, 76-77, 100, 107, 109, 118, 123, 212, 218, 223, 225-226, 278, 283-284, 290, 292, 302, 323, 325, 354, 380, 414-415, 491, 503, 544, 567, 578, 586, 601, 670, 680, 690, 693, 698, 700, 703, 710, 719, 724, 735-739, 749, 762, 767, 770, 773, 784, 787, 795, 801, 834, 841, 884, 891, 897, 902, 908, 930-931, 933, 968, 971, 977, 984, 987, 991, 998, 1004, 1008, 1013, 1031-1033, 1035, 1044, 1050, 1075, 1079, 1085, 1113, 1115, 1122, 1137, 1142-1143, 1151, 1159
1971 - Registur39, 61, 65, 132-133
1972 - Registur6, 40, 62-63, 124
197217, 23, 30, 110, 191, 203-206, 217, 222, 226, 231, 243, 261, 272, 276, 291, 294, 345, 355, 359-360, 362, 367, 374, 389, 397, 400, 407, 417, 441, 483, 502, 544, 566, 580, 582, 608, 614, 620, 635, 652-653, 671, 688, 696, 725, 734, 758, 792, 821, 906, 909, 938, 945, 968-969, 995, 1047
19733, 10, 69, 93, 113, 128-129, 143, 157, 164, 178, 194, 247, 282, 286, 349, 360, 366, 390, 418, 431, 433, 441, 469, 513, 567, 599, 617, 622, 624-625, 643-644, 646, 648, 656, 660, 667, 676, 684, 690, 700, 708, 727, 736, 742, 771, 778, 782, 789, 794, 802-803, 809, 811, 813, 826, 837-838, 845-846, 866, 885, 887, 893, 901, 907, 912, 962, 971-972, 974, 984, 1000, 1013, 1015, 1017, 1026, 1029, 1037
1973 - Registur37, 55, 58, 110, 129-131, 136, 149, 157
19741, 4, 13, 30, 42, 69, 76, 96, 109, 115, 130, 132, 135, 139-141, 143, 146, 152, 154, 162-163, 186, 219, 252, 274-275, 280, 287, 299, 306, 317, 322, 329, 352, 356, 368, 408, 410, 413, 435, 439, 446, 452, 457, 469, 481, 513, 515-516, 518-520, 522, 528, 530, 538, 541, 543-544, 554-555, 563, 567, 571, 581, 586, 588, 594, 597, 609, 620, 626, 639, 648, 660, 668, 670, 678, 681, 707, 717, 724, 770, 799, 807, 810, 812, 814, 823, 833, 843, 849, 860, 870, 890, 901, 905, 918, 926, 934, 944, 955, 959, 961-962, 969, 973, 977, 981, 1000, 1004, 1015, 1018, 1054, 1057, 1061, 1067, 1079, 1093, 1095, 1110, 1119, 1125, 1130, 1136, 1141, 1145, 1148, 1154, 1166, 1170, 1176, 1179, 1185
1974 - Registur37, 61-62, 120, 127
19751-2, 6, 10, 28, 30, 34-35, 45, 55, 73, 83, 87, 104, 112, 119, 127, 132, 145, 158, 161, 164, 170, 172, 174, 195, 212, 221-222, 242, 251, 263, 283, 307, 311, 337, 364-365, 374, 385, 395-396, 402, 404, 415, 418, 423, 435, 445, 458-459, 461, 464, 469, 474, 477, 482, 487, 492-494, 500, 519, 522, 528, 532, 542, 556, 573, 578-579, 592, 594, 601, 611, 620, 625, 629, 632, 634, 636, 638, 640, 663, 669, 671-672, 674-675, 683, 685, 687, 695, 700, 702, 713, 727-728, 753, 761, 771, 774, 777, 788, 793, 803-804, 814, 823, 839, 842, 850, 866-867, 873, 895, 900, 905, 907, 914, 921, 929, 933, 944, 948, 952, 955, 959, 973, 989, 993, 995, 1002, 1004-1005, 1011, 1019-1020, 1032, 1051, 1071, 1077, 1101, 1105
1975 - Registur48, 66, 147, 155
19761, 4, 13-14, 22, 26, 29, 59, 73, 76, 79, 82, 90, 96, 121, 129, 132, 138, 145, 161, 164, 175, 183-184, 197, 205, 207, 210, 212, 217, 232, 234, 248, 282, 284, 286, 300, 309-310, 319, 334, 345, 367, 374, 376, 379, 391, 394, 396-397, 399, 413, 424, 430, 436-438, 447, 456, 469, 474, 482, 487, 489, 502-503, 515, 522, 524, 527, 533, 539, 545-546, 560, 563, 567, 578, 586, 594, 620-621, 625, 653-654, 656, 658, 662, 676, 680, 692, 713, 717, 719-720, 730, 735, 739, 741, 744, 750, 755, 810, 837, 839, 854, 856, 859-861, 863, 874, 896, 904, 908, 915-916, 933-934, 940-941, 944, 948, 955, 963, 972, 974, 984, 1005, 1011, 1015, 1017, 1019, 1021, 1030, 1042, 1048, 1059, 1066, 1072, 1075, 1080, 1101, 1105, 1118
1976 - Registur39, 64-66, 72, 86, 95, 112
1977 - Registur66, 69, 87, 100
1978 - Registur93, 135, 141, 150, 187-188
1978133, 213, 296, 391, 417, 449, 568-570, 572, 599, 602, 667, 789, 960-961, 976-977, 1069
197930, 87-88, 107-108, 125-126, 143-144, 289, 345, 351, 388, 395, 398, 697, 777, 805-807, 810, 845, 860, 862, 899, 982, 1083, 1164-1165, 1186-1187
1980 - Registur68, 133
198092
198120, 130, 251, 288, 318-320, 387-389, 433, 482, 505-506, 523, 640-641, 745-746, 902, 972, 1115, 1302, 1402-1403, 1430, 1433, 1456, 1504, 1519, 1543, 1594, 1598-1599, 1636
1981 - Registur101
1982 - Registur150-151, 182
198298, 261-262, 285, 365, 411, 430, 444, 617, 668, 671, 713, 818, 888, 973, 1126, 1161, 1166, 1204, 1435-1436, 1445, 1504, 1591, 1595, 1694, 1879, 1928, 1958, 1966, 1997-1998
19831037, 1099, 1202-1203, 1351, 1391-1392, 1427-1428, 1449, 1569, 1662, 1665, 1791, 1959, 1973, 2002, 2078, 2150, 2164-2165, 2199, 2219, 2226, 2241
1984 - Registur110, 114
1984712, 769, 791, 837, 899, 917, 963, 1206, 1277, 1291-1292, 1295-1296, 1298-1300, 1346, 1465
198524, 32, 69, 72, 87-88, 131, 155-156, 268, 333-334, 355, 376, 489, 502, 509-510, 522, 617, 667, 676, 697-698, 793, 803, 868, 873, 950, 1057, 1062, 1080, 1134-1135, 1176, 1198, 1259, 1298, 1345, 1472, 1525-1526
1986109, 530, 560, 610, 644, 705, 771, 806, 820, 838, 982, 1025, 1097, 1149, 1602, 1666, 1707, 1728, 1750, 1755, 1773, 1787, 1789
1987 - Registur188
198711, 132-133, 212, 357, 411, 511, 601, 638, 722, 786-787, 803-804, 818, 828, 888, 1080-1081, 1123, 1265, 1275, 1536-1537, 1566, 1593, 1690
1988 - Registur156, 193
1988259, 269, 399, 401, 509-510, 522, 648
1989 - Registur127
1989232, 283, 294, 586-587, 764, 824, 996, 1000-1003, 1045, 1084, 1091-1092, 1329, 1590, 1647, 1652-1653
1990 - Registur128, 160
19903, 134, 602, 665, 673, 691, 710, 796, 888, 953, 980, 1004, 1006, 1009, 1239-1240, 1361, 1505, 1596, 1672, 1706
1991 - Registur95, 109, 118, 127, 129, 137, 141, 143, 145, 159, 164, 172, 174, 191, 199
199127, 30, 68, 106, 158, 182, 189, 266, 323, 328, 336, 345, 444, 461, 622, 624-626, 636, 639, 642, 645, 652, 655, 658, 661, 664, 667, 674, 677, 680, 753, 788, 861, 902, 1147, 1231, 1300, 1333, 1339, 1342, 1416, 1455, 1463, 1532, 1607, 1610, 1697, 1945, 2025
1992 - Registur155, 247
19923, 135-136, 203, 207, 345-346, 380-381, 415, 509, 607-608, 654, 673, 694-697, 699-700, 987, 1017, 1106-1107, 1188, 1198, 1410, 1513, 1703, 1764, 1775, 1806, 1880-1881, 1899, 1928, 1970-1971, 1973, 2066-2067, 2099, 2328
1993209, 234, 413, 544, 647, 679, 701, 786-787, 828, 847, 871, 906, 952, 1159, 1318, 1367, 1412, 1525, 1598, 1603, 1659, 1786, 1803, 1990, 2065, 2184, 2213, 2304
1994 - Registur154, 207, 249
199492-93, 159, 181, 348, 609, 640, 672, 695-697, 749, 751, 753, 970, 1020, 1132, 1261-1262, 1273, 1373, 1387, 1398, 1433-1437, 1453, 1543-1544, 1735, 1914, 1956, 1973, 1999, 2025, 2090, 2130, 2264, 2326, 2359
1995 - Registur188, 299, 386
1995289-290, 308, 414, 604, 719, 2585, 2596-2597, 2615-2616, 2646, 2715, 2747, 2816, 2846, 2920, 2940, 3192-3193
1996 - Registur162, 247, 276, 313-314, 323, 334
1996101, 112-115, 118-120, 124, 164, 243, 269, 325, 640, 647, 1039, 1042, 1049, 1110, 1251, 1296, 1564, 1576, 1602, 1798, 2224, 2248, 2253, 2271, 2459, 2480, 2627, 2642, 2750, 3053, 3122, 3124, 3197, 3541-3543, 3738, 3797, 3923, 3951, 3993, 4008-4010, 4219, 4251
1997 - Registur94, 159, 189, 206, 215
199790-91, 110-111, 120-121, 159, 190-193, 294, 299, 387, 486, 491, 493, 524, 562, 606, 714, 719, 824, 886, 905-906, 1052, 1117, 1203, 1328, 1450, 1618, 1696, 1879, 1929-1930, 1986, 2074-2075, 2077, 2088, 2111-2112, 2289, 2317, 2482-2483, 2492, 2631, 2665, 2689, 2749, 2835-2836, 3101-3102, 3298, 3527, 3529, 3542-3543, 3565-3566, 3579-3580, 3698-3699, 3772
1998 - Registur207, 261, 263-264, 296, 322
1998142, 182, 241, 244, 275, 277, 605-606, 970, 973, 976-977, 988, 1055, 1101, 1305, 1346, 1428, 1453-1454, 1619, 1638, 1850, 1929, 1985-1986, 1988, 2009, 2068, 2081, 2101, 2239, 2351, 2385, 2402, 2421, 2435, 2512-2513, 2534, 2617, 2762, 2810, 2875, 2888-2889, 2911, 2993, 3098, 3305, 3748-3749, 3833, 3959, 4017, 4020-4021, 4169-4170, 4409, 4439, 4514
1999162, 308-310, 572-573, 596-597, 665, 727, 1273, 1716, 1729, 1738, 2043, 2053-2054, 2080-2081, 2123-2124, 2311, 2862, 2873-2877, 2879, 2936, 3019, 3021, 3024, 3027, 3029-3030, 3349, 3393, 3473, 3629, 3650, 3652, 3667, 3669, 3696-3698, 3788, 3790, 3802, 3823, 3870, 3875-3877, 4043-4044, 4079-4080, 4102, 4122, 4238, 4253, 4257, 4275, 4480, 4637, 4644, 4773, 4806
200064, 120-121, 169, 171, 277, 415, 475, 579, 736, 977, 979, 981, 1147, 1158-1160, 1230, 1232, 1390, 1550, 1552, 1557, 1562-1563, 1860, 1882, 1961, 1963, 2014, 2179, 2320, 2322, 2620, 2692-2693, 2929, 2972-2976, 3099-3100, 3121, 3139, 3202, 3236-3238, 3256, 3259, 3279, 3332, 3472, 3547, 3551, 3571, 4024, 4168, 4196, 4210, 4239, 4248, 4269, 4363, 4492
20024122, 4174
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1939-1942108, 174, 180
1943-194740, 62, 94, 152, 162, 168
1948-195230, 37
1953-196015, 29
1953-19601, 15, 28, 34, 41, 45, 55, 84, 87, 91, 96, 101, 108, 113, 119, 123, 129, 134, 142, 146, 154, 160, 166, 178, 190, 193, 203, 207, 210, 217, 221
1961-196521
1961-19651, 4, 42, 103-104, 115, 119, 123, 149, 160, 166, 189
1966-197012
1971-197568, 92, 188, 191
1976-198321, 24-27, 30, 32, 36
1976-198351, 58, 68, 115-116, 153, 165, 203, 288-289, 295
1984-199227, 29
1984-19926, 94, 125, 191, 223, 242-243, 252, 278, 286, 298, 397, 408, 425, 428
1993-1996149-151, 154, 226, 232, 254, 257, 613-614, 653-654, 656-657, 682-683, 690-691
1997-200090, 144-145, 246, 629
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1875A72
1875B59
1884B157-158
1886B128
1887C45, 48
1888B71-72
1889A84
1894B196
1902A32
1904B332
1905A98, 100, 102, 104
1908B294
1909A284
1910B19
1911A162
1912B149
1913A163, 174, 183
1914A42, 48, 110, 131
1915A19, 90
1917A38
1919A41-42, 51, 143-145, 226
1920A11, 15, 18, 29
1921A50
1921B163, 177-178
1923A6
1923B23
1925A110
1926B94
1928B360, 364, 368
1931A201
1932B89
1934A18
1934B179
1935A221, 223-227, 234-235
1936A87, 217, 223, 232, 268, 376
1936B293-294
1938A58, 62-63, 211
1940A80
1942A136
1944A42, 46, 48
1944B470
1946A222-230, 236
1947A237, 241
1948B321
1950A37
1951A45, 60, 73, 79, 84-85
1952B300, 353
1954A196
1959A163, 165, 168
1960A207
1960B138
1961A114, 243-244, 259, 272, 278, 282, 284
1962A72, 74, 77, 84
1962B350
1963A2-8
1965A81
1966A122, 173, 220
1966C110
1970A221, 337-338
1972A131
1973A115, 117, 194, 209, 222, 229, 233-234, 239, 246-247
1973B397
1974A334, 349, 363, 369, 374-375
1975A74
1977A98
1979A245, 304
1981A65
1982A88
1984A39, 113
1985A107, 193, 195, 321
1985B983
1986A9, 84, 165, 183, 196-197, 204
1987A137-138, 249
1989A509
1991A40, 66, 491, 520-521
1992A565, 567
1993C1567
1995B1030
1996A244
1998A67, 309
2000B593
2004A324
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1875AAugl nr. 14/1875 - Lög um laun íslenzkra embættismanna, o. fl.[PDF prentútgáfa]
1889AAugl nr. 23/1889 - Lög um breyting á lögum 15. okt. 1875, um laun íslenzkra embættismanna[PDF prentútgáfa]
1902AAugl nr. 9/1902 - Ýtarlegar reglur um tilhögun á prófi í gufuvjelafræði við stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1904BAugl nr. 147/1904 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Íþróttasjóð Seyðisfjarðar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 9. nóvbr. 1904[PDF prentútgáfa]
1905AAugl nr. 11/1905 - Lög um landsdóm[PDF prentútgáfa]
1909AAugl nr. 54/1909 - Lög um stofnun vátryggingarfjelags fyrir fiskiskip[PDF prentútgáfa]
1910BAugl nr. 8/1910 - Reglugjörð fyrir samábyrgð Islands á fiskiskipum[PDF prentútgáfa]
1911AAugl nr. 22/1911 - Lög um Stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1912BAugl nr. 82/1912 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Jóns Sigurgeirssonar frá Bjarnastöðum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 17. júní 1912[PDF prentútgáfa]
1913AAugl nr. 63/1913 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1914AAugl nr. 35/1914 - Lög um mælingu og skrásetningu lóða og landa í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1914 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1915AAugl nr. 12/1915 - Stjórnarskipunarlög um breyting á stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málefni Íslands 5. jan. 1874 og stjórnarskipunarlögum 3. okt. 1903[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1915 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1917AAugl nr. 29/1917 - Lög um málskostnað einkamála[PDF prentútgáfa]
1919AAugl nr. 22/1919 - Lög um hæstarjett[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1919 - Lög um landamerki o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1919 - Lög um laun embættismanna[PDF prentútgáfa]
1920AAugl nr. 9/1920 - Stjórnarskrá konungsríkisins Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1920 - Lög um breytingu á lögum nr. 28, 3. nóv. 1915, um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1921AAugl nr. 23/1921 - Lög um vátryggingarfjelag fyrir fiskiskip[PDF prentútgáfa]
1921BAugl nr. 75/1921 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Verðlaunasjóð Pjeturs Pjeturssonar óðalsbónda á Bollastöðum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra Íslands 18. ágúst 1921[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1921 - Staðfesting konungs á stofnskrá »Gullpennasjóðsins«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra Íslands 24. ágúst 1921[PDF prentútgáfa]
1923AAugl nr. 4/1923 - Auglýsing um breyting á prófreglugjörð fyrir lærdómsdeild Hins almenna mentaskóla í Reykjavík frá 20. maí 1910[PDF prentútgáfa]
1923BAugl nr. 12/1923 - Auglýsing um breyting á prófreglugjörð fyrir gagnfræðadeild Hins almenna mentaskóla í Reykjavík frá 18. apríl 1907[PDF prentútgáfa]
1925AAugl nr. 46/1925 - Lög um vatnsorkusjerleyfi[PDF prentútgáfa]
1926BAugl nr. 45/1926 - Prófreglugjörð fyrir Stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1928BAugl nr. 87/1928 - Reglugjörð um iðnaðarnám[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 67/1931 - Fjáraukalög fyrir árið 1929[PDF prentútgáfa]
1932BAugl nr. 25/1932 - Reglugerð um próf fyrir bifreiðarstjóra[PDF prentútgáfa]
1934AAugl nr. 18/1934 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1934BAugl nr. 82/1934 - Reglugerð fyrir Kennaraskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 111/1935 - Lög um breytingar á lögum nr. 22 6. okt. 1919, um hæstarétt, og lögum nr. 37 4. júní 1924, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1935 - Lög um hæstarétt[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 27/1936 - Lög um iðnaðarnám[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1936 - Lög um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1936 - Lög um stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 102/1936 - Reglugerð um námsskeið og próf í siglingafræði utan Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 35/1938 - Lög um að ágreiningur útgerðarmanna botnvörpuskipa og sjómanna um kaupkjör skuli lagður í gerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1938 - Lög um að ágreiningur milli Eimskipafélags Íslands h/f og Skipaútgerðar ríkisins o. fl. annarsvegar og Stýrimannafélags Íslands hinsvegar skuli lagður í gerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1938 - Fjáraukalög fyrir árið 1936[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 31/1940 - Póstlög[PDF prentútgáfa]
1942AAugl nr. 80/1942 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1944AAugl nr. 33/1944 - Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 91/1946 - Auglýsing um að Ísland hafi gengið að sáttmála hinna sameinuðu þjóða[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 68/1947 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
1948BAugl nr. 178/1948 - Reglugerð um kennslu og próf bifreiðastjóra[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 27/1951 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 154/1952 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 74 17. apríl 1950, um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 70/1954 - Lög um breyting á lögum nr. 80 11. júní 1938, um stéttarfélög og vinnudeilur[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 50/1959 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1959 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 54/1960 - Lög um verðlagsmál[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 57/1960 - Reglugerð um ökukennslu, próf ökumanna o. fl.[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 57/1961 - Lög um breyting á lögum nr. 27 5. marz 1951, um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1961 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 55/1962 - Lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1962 - Lög um Hæstarétt Íslands[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 159/1962 - Reglugerð um kjarasamninga starfsmanna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 3/1963 - Lög um landsdóm[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 29/1965 - Lög um breyting á lögum nr. 41 frá 28. nóv. 1919, um landamerki o. fl.[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 65/1966 - Lög um hægri handar umferð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1966 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að gerast aðili að alþjóðasamningi um lausn fjárfestingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1966 - Lög um lagagildi samnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
1966CAugl nr. 13/1966 - Auglýsing um gildistöku samnings um lausn fjárfestingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 12/1970 - Lög um menntaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1970 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 46/1973 - Lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1973 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1973 - Lög um Hæstarétt Íslands[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 195/1973 - Reglugerð um kjarasamninga starfsmanna sveitar- og sýslufélaga[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 74/1974 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 26/1975 - Lög um Hússtjórnarkennaraskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 23/1977 - Lög um breyting á lögum nr. 46 25. apríl 1973, um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 70/1979 - Bráðabirgðalög um stöðvun verkfalls á farskipum og verkbannsaðgerða Vinnuveitendasambands Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1979 - Bráðabirgðalög um stöðvun verkfalls á farskipum og verkbannsaðgerða Vinnuveitendasambands Íslands[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 28/1981 - Lög um breyting á lögum nr. 85 23. júní 1936, um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 24/1984 - Lög um kjaradóm í vinnudeilu Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Flugleiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1984 - Lög um breyting á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 52/1959, sbr. lög nr. 6/1966, nr. 48/1968, nr. 15/1974, nr. 37/1979, nr. 90/1981 og nr. 4/1983[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 34/1985 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1985 - Lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1985 - Lög um kjaradóm í verkfallsdeilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 494/1985 - Samþykktir fyrir FJÖLÍS[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 5/1986 - Lög um lausn vinnudeilu Mjólkurfræðingafélags Íslands annars vegar, Vinnuveitendasambands Íslands og Vinnumálasambands samvinnufélaganna hins vegar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1986 - Bráðabirgðalög um stöðvun verkfalls félagsmanna í Skipstjórafélagi Íslands svo og félagsmanna í Sjómannafélagi Reykjavíkur, sem vinna á farskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1986 - Bráðabirgðalög um stöðvun verkfalls flugvirkja og flugvélstjóra í Flugvirkjafélagi Íslands, sem starfa hjá Arnarflugi hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1986 - Lög um Kjaradóm[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1986 - Lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 51/1987 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1987 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 105/1989 - Lög um breyting á lögum um sakadóm í ávana- og fíkniefnamálum, nr. 29/1986[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 19/1991 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1991 - Lög um meðferð einkamála[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 120/1992 - Lög um Kjaradóm og kjaranefnd[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 422/1995 - Samþykktir fyrir Myndhöfundasjóð Íslands - Myndstef[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 75/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 80/1938, um stéttarfélög og vinnudeilur, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 15/1998 - Lög um dómstóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1998 - Lög um lögmenn[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 296/2000 - Reglur um framkvæmd prófraunar til öflunar málflutningsréttinda fyrir Hæstarétti[PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 93/2004 - Lög um breyting á lögum um lögmenn, nr. 77 15. júní 1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 868/2004 - Prófareglur fyrir Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
2006AAugl nr. 47/2006 - Lög um kjararáð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2006 - Lög um breytingar á siglingalögum, nr. 34/1985, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 780/2006 - Reglugerð um fis[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 34/2014 - Lög um frestun verkfallsaðgerða Félags íslenskra atvinnuflugmanna gegn Icelandair ehf.[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 45/2016 - Lög um kjaramál Félags íslenskra flugumferðarstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2016 - Lög um breytingu á lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála (millidómstig)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2016 - Lög um dómstóla[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 47/2020 - Lög um breytingu á lögum um dómstóla, lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála (Endurupptökudómur)[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 970/2020 - Reglur um störf dómnefndar sem fjallar um hæfni umsækjenda um dómaraembætti[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 42/2022 - Lög um breytingu á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, nr. 80/1938 (Félagsdómur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2022 - Lög um breytingu á lögum um meðferð einkamála, lögum um meðferð sakamála og lögum um dómstóla (ýmsar breytingar)[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Þjóðfundurinn 1851Þingskjöl23, 29, 40, 44, 93, 97
Ráðgjafarþing1Þingskjöl5, 111
Ráðgjafarþing1Umræður210, 212, 220-221, 247, 249, 252, 394, 400, 620
Ráðgjafarþing2Umræður103, 369, 418, 571, 732
Ráðgjafarþing3Umræður62, 534
Ráðgjafarþing4Umræður79, 349, 422, 654, 657
Ráðgjafarþing5Þingskjöl104, 111
Ráðgjafarþing5Umræður63-64, 124, 129, 241-242, 320, 347, 362, 408-413, 441-448, 485, 511-513, 515-520, 535, 554, 560, 567-568, 576, 582, 766, 814-818, 850, 856, 872
Ráðgjafarþing6Umræður57, 102, 217, 220, 226, 249, 252, 300, 347, 378, 897
Ráðgjafarþing7Umræður497, 542, 1465, 1585, 1820
Ráðgjafarþing8Þingskjöl15
Ráðgjafarþing8Umræður355, 392-393, 426, 724, 872, 1136, 1179, 1245, 1369, 1386, 1416, 1418-1419, 1431, 1629, 1649, 1652, 1658, 1796-1797
Ráðgjafarþing9Þingskjöl31, 77, 235, 315, 454-455
Ráðgjafarþing9Umræður535, 611, 620
Ráðgjafarþing10Þingskjöl166, 560, 564
Ráðgjafarþing11Þingskjöl12, 20, 23, 102-103, 125, 263, 268, 274-275, 425, 428, 483, 490-491, 494, 565, 583-585, 590, 620, 627, 630
Ráðgjafarþing11Umræður48-49, 943-944
Ráðgjafarþing12Þingskjöl21, 29, 33, 51, 183, 276, 344, 370, 387, 394-395, 399
Ráðgjafarþing12Umræður187, 238, 283
Ráðgjafarþing13Þingskjöl8, 15, 153, 256-257, 264, 387, 443, 457-458, 465, 490, 502-504, 618, 637, 644
Ráðgjafarþing13Umræður214, 305, 754
Ráðgjafarþing14Þingskjöl191, 198, 224, 226, 257, 273
Löggjafarþing1Fyrri partur27, 29-31, 70, 154, 167, 400
Löggjafarþing1Seinni partur228-229, 234, 237-238, 385, 391
Löggjafarþing2Fyrri partur24-25, 54, 112, 213, 392, 400, 660
Löggjafarþing2Seinni partur420, 481-482, 525-526, 530, 532, 534-537, 542-543, 632
Löggjafarþing3Þingskjöl109, 111-113, 133
Löggjafarþing3Umræður248, 459, 536, 771-772, 782
Löggjafarþing4Þingskjöl21, 204, 232, 290, 375, 491, 548, 610
Löggjafarþing4Umræður415-416, 419, 421, 424, 1060, 1124, 1127, 1130
Löggjafarþing5Þingskjöl103, 105, 138, 142, 185, 191, 242-243, 273, 290, 303, 333, 335, 365, 367, 371, 391, 395, 414, 437
Löggjafarþing5Umræður (Ed. og sþ.)191/192, 321/322, 325/326, 541/542
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #1327/328, 445/446
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #25/6, 219/220
Löggjafarþing6Þingskjöl22-23, 113, 117-118, 181, 186, 197-198, 214, 235, 268, 273, 293, 309, 314, 380, 384, 398, 402, 408
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)625/626-627/628, 635/636-637/638, 641/642-643/644, 783/784, 799/800, 807/808, 1149/1150, 1255/1256-1257/1258, 1265/1266-1267/1268, 1271/1272, 1357/1358-1359/1360, 1397/1398, 1401/1402, 1405/1406, 1413/1414, 1455/1456, 1477/1478-1481/1482
Löggjafarþing7Þingskjöl20, 24-25, 30, 47, 51-52, 58
Löggjafarþing7Umræður (Ed. og sþ.)123/124
Löggjafarþing8Þingskjöl30, 32, 123, 127-128, 246, 250-251, 297
Löggjafarþing8Umræður (Ed. og sþ.)145/146, 267/268
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)499/500, 507/508-509/510, 783/784
Löggjafarþing9Þingskjöl18-19, 170, 180, 185, 190, 225, 309, 314, 347, 352-353, 447, 519, 522, 524, 559, 562, 564-565, 569, 572
Löggjafarþing9Umræður (Ed. og sþ.)565/566, 627/628
Löggjafarþing9Umræður (Nd.)99/100, 235/236, 447/448
Löggjafarþing10Þingskjöl20, 22, 125, 128, 133, 151, 185, 273, 277-278, 292, 297
Löggjafarþing10Umræður (Ed. og sþ.)17/18, 95/96, 161/162, 165/166-167/168, 391/392, 399/400
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)63/64-65/66, 113/114-115/116, 119/120, 123/124, 205/206-209/210, 507/508, 517/518, 525/526, 529/530, 1157/1158, 1307/1308
Löggjafarþing11Þingskjöl21, 23, 159, 163-164, 243, 245, 249-250, 308, 472, 703
Löggjafarþing11Umræður (Ed. og sþ.)285/286, 433/434-435/436, 481/482, 485/486, 519/520, 523/524-527/528, 585/586-591/592
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)587/588, 705/706-707/708, 1031/1032
Löggjafarþing12Þingskjöl7, 11-12, 45, 77, 81-82, 125
Löggjafarþing12Umræður (Ed. og sþ.)25/26
Löggjafarþing13Þingskjöl22, 24, 138, 142-143, 299, 303, 329, 333-334, 337
Löggjafarþing13Umræður (Ed. og sþ.)161/162, 195/196, 325/326
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)669/670-673/674, 811/812, 817/818-823/824, 1385/1386, 1449/1450
Löggjafarþing14Þingskjöl23-24, 247, 321, 335, 359, 499, 546
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)1171/1172
Löggjafarþing15Þingskjöl27-28, 129
Löggjafarþing15Umræður (Ed. og sþ.)301/302
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)473/474
Löggjafarþing16Þingskjöl27-28, 583, 810
Löggjafarþing16Umræður (Ed. og sþ.)457/458
Löggjafarþing17Umræður (Nd.)677/678
Löggjafarþing18Þingskjöl33, 35, 194, 452, 577-578, 593, 684, 742, 756-757, 814-815
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)243/244-247/248, 251/252, 775/776
Löggjafarþing19Þingskjöl35-36, 138-144, 405-407, 430-433, 454-456
Löggjafarþing19Umræður1035/1036, 1705/1706-1715/1716, 1719/1720, 1731/1732-1739/1740, 1955/1956
Löggjafarþing20Þingskjöl38, 402, 1036, 1095, 1303
Löggjafarþing20Umræður75/76, 273/274, 1895/1896
Löggjafarþing21Þingskjöl38, 173, 183, 192-192, 192, 283, 297, 314, 715, 740, 764, 766, 882, 967, 1001, 1173, 1180
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)955/956
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)745/746, 1099/1100, 1617/1618, 1825/1826
Löggjafarþing22Þingskjöl135, 147, 167-168, 212, 215, 221, 477-478
Löggjafarþing22Umræður (Ed. og sþ.)369/370, 435/436, 573/574
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)999/1000, 1433/1434, 2047/2048, 2051/2052
Löggjafarþing23Þingskjöl38, 50, 132
Löggjafarþing24Þingskjöl159, 172, 227-228, 567, 579, 691, 703, 933, 935, 1082, 1158, 1293, 1305, 1330, 1673
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)65/66, 383/384, 1589/1590, 1653/1654, 1955/1956
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)7/8
Löggjafarþing25Þingskjöl3, 7, 144, 156-157, 179-180, 184, 211, 310, 315, 352, 384-385, 414-415, 445, 512, 519, 648, 697, 707, 750, 758, 766, 792, 823
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)331/332, 443/444, 1013/1014
Löggjafarþing26Þingskjöl144, 166, 352, 407, 414, 618, 1197, 1299, 1525, 1592
Löggjafarþing27Umræður (Nd.)481/482-483/484
Löggjafarþing27Umræður (Ed.)119/120
Löggjafarþing28Þingskjöl248, 370-371, 534, 558, 877, 899, 914, 1016, 1082, 1193, 1375, 1602
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál471/472, 735/736-737/738
Löggjafarþing29Þingskjöl9-10, 432, 449, 467
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál761/762, 789/790
Löggjafarþing31Þingskjöl94, 97, 100-101, 168-169, 178-180, 182, 310-311, 319-322, 326-327, 534, 605, 658-659, 667, 706-707, 715, 722-724, 766, 768, 819-820, 867-868, 876, 942-943, 951, 1013-1015, 1066-1068, 1092, 1236, 1240, 1243, 1290, 1294, 1297, 1364, 1366, 1393-1395, 1530, 1584, 1589, 1593, 1596, 1671, 1675, 1678, 1691, 1789, 1854, 1858, 1861, 2035
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)789/790, 807/808, 819/820, 1339/1340, 1343/1344-1345/1346
Löggjafarþing31Umræður - Fallin mál1321/1322-1323/1324, 1329/1330-1331/1332
Löggjafarþing32Þingskjöl1, 5, 8, 97, 144, 157, 161, 164, 168, 229, 251, 277, 281, 284
Löggjafarþing33Þingskjöl228
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)1597/1598, 2395/2396
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál535/536
Löggjafarþing34Þingskjöl129, 196, 201-202, 243, 255, 362, 371, 452, 623, 676
Löggjafarþing34Umræður - Fallin mál179/180, 213/214, 265/266, 271/272, 277/278, 281/282, 287/288-303/304, 317/318-323/324
Löggjafarþing34Umræður (þáltill. og fsp.)61/62, 65/66, 69/70
Löggjafarþing35Þingskjöl275, 277, 324, 396, 666, 676, 890
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)365/366
Löggjafarþing35Umræður - Fallin mál565/566-575/576, 713/714-715/716, 875/876
Löggjafarþing35Umræður (þáltill. og fsp.)151/152, 811/812, 847/848, 869/870
Löggjafarþing36Þingskjöl92, 159, 174, 321-322, 700-701, 910
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)1961/1962, 1973/1974-1981/1982, 1987/1988, 1993/1994-2001/2002, 2005/2006-2009/2010, 2017/2018-2021/2022, 2025/2026-2027/2028, 2031/2032-2041/2042, 2045/2046, 2051/2052, 2061/2062-2065/2066, 2073/2074, 2077/2078, 2081/2082
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál215/216, 243/244, 251/252, 609/610
Löggjafarþing36Umræður (þáltill. og fsp.)23/24, 391/392
Löggjafarþing37Þingskjöl953
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)829/830, 871/872, 1505/1506
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál37/38, 689/690, 905/906, 949/950-953/954, 993/994
Löggjafarþing38Þingskjöl698
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál1127/1128-1131/1132, 1139/1140-1141/1142, 1145/1146, 1149/1150, 1155/1156
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)639/640
Löggjafarþing39Þingskjöl233
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)2965/2966, 3295/3296, 3409/3410-3411/3412
Löggjafarþing39Umræður (þáltill. og fsp.)131/132
Löggjafarþing40Þingskjöl218
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)663/664, 845/846
Löggjafarþing41Þingskjöl267-268, 539, 1318-1319
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)2575/2576
Löggjafarþing41Umræður - Fallin mál981/982, 1171/1172, 1229/1230, 1319/1320
Löggjafarþing41Umræður (þáltill. og fsp.)321/322
Löggjafarþing42Þingskjöl161, 163-165, 170-172, 177-178, 180-186, 190, 990, 993, 999-1002, 1006-1007, 1010-1013, 1137, 1139-1141, 1147-1148, 1207, 1209, 1482
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)1277/1278, 1287/1288, 1299/1300, 2319/2320
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál365/366-371/372, 377/378, 391/392, 399/400-403/404, 411/412, 421/422, 429/430-431/432, 435/436-437/438, 445/446
Löggjafarþing43Þingskjöl530, 532-534, 539, 541, 546-548, 924
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál1225/1226, 1243/1244, 1257/1258-1259/1260, 1275/1276, 1281/1282-1283/1284
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)1265/1266
Löggjafarþing45Þingskjöl123, 125-127, 134, 216, 219, 344-345, 350, 355, 480-484, 491, 1052, 1082-1086, 1092-1093, 1197, 1274-1278, 1285
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál635/636-637/638, 669/670, 673/674-679/680, 687/688-689/690, 695/696-697/698, 721/722-723/724, 749/750, 755/756-757/758, 777/778, 789/790, 809/810, 817/818-819/820, 831/832-833/834, 839/840, 843/844-845/846, 855/856, 859/860-861/862, 877/878, 885/886, 889/890-893/894, 1103/1104
Löggjafarþing46Þingskjöl409-411, 419, 422-423, 425-429, 435-436, 438-440
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál705/706, 709/710, 715/716, 721/722-723/724, 727/728, 733/734-735/736, 755/756, 759/760
Löggjafarþing47Þingskjöl3, 137, 240, 347, 455
Löggjafarþing49Þingskjöl191, 296, 298, 301-302, 497, 499-500, 503, 529-531, 569-570, 866, 881, 914, 928, 934, 938, 946, 981, 985, 1011, 1154, 1555
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)947/948-949/950, 953/954, 961/962, 967/968, 973/974, 983/984-985/986, 993/994, 999/1000-1005/1006, 1013/1014, 1019/1020, 1023/1024, 1027/1028, 1031/1032, 1051/1052, 2151/2152, 2405/2406
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál175/176
Löggjafarþing50Þingskjöl131, 164, 263, 312, 318-319, 324, 329, 334, 382, 558, 561, 599, 735, 911, 944, 1033, 1035, 1108, 1121
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)1343/1344, 1395/1396
Löggjafarþing50Umræður (þáltill. og fsp.)119/120, 125/126
Löggjafarþing51Þingskjöl158, 163, 392-393
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál73/74, 611/612
Löggjafarþing52Þingskjöl108, 113
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál269/270
Löggjafarþing53Þingskjöl86, 91-92, 254, 358, 652-653
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)407/408, 817/818, 881/882, 1023/1024
Löggjafarþing54Þingskjöl214, 222, 236, 247-249, 255, 281, 732, 933
Löggjafarþing54Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir121/122
Löggjafarþing55Þingskjöl57, 66, 73-74, 87
Löggjafarþing59Þingskjöl179, 322, 527
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)111/112, 175/176
Löggjafarþing60Þingskjöl31, 151
Löggjafarþing61Þingskjöl302
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál315/316, 517/518, 527/528
Löggjafarþing63Þingskjöl1, 4, 7, 192, 196, 198-199, 204, 208, 210, 249, 252, 255, 329, 332, 335, 966, 968, 1090, 1352, 1360
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)1509/1510
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál5/6, 37/38, 207/208
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir935/936
Löggjafarþing64Þingskjöl235, 923, 927, 942, 1514, 1518
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál63/64
Löggjafarþing65Þingskjöl11-12, 17-18, 52-60, 66
Löggjafarþing66Þingskjöl134, 138, 330, 356, 422, 1014, 1018, 1520, 1554
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)1697/1698
Löggjafarþing67Þingskjöl281, 631
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)359/360, 983/984
Löggjafarþing68Þingskjöl26-27, 41, 53-54, 60, 64-65, 68-69, 79, 887
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál297/298
Löggjafarþing69Þingskjöl50-51, 65, 77-78, 84, 88-89, 775, 847
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)927/928, 1271/1272, 1275/1276, 1279/1280-1281/1282, 1291/1292, 1303/1304, 1349/1350
Löggjafarþing70Þingskjöl123, 137, 150, 156, 160-161, 908
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)1351/1352
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál139/140
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)337/338
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)331/332
Löggjafarþing73Þingskjöl1002-1003, 1292, 1299
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)1647/1648
Löggjafarþing74Þingskjöl810
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)21/22, 317/318
Löggjafarþing75Þingskjöl86, 176, 178, 181, 213-215, 221, 238, 480, 1438
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál149/150
Löggjafarþing76Þingskjöl994
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)103/104, 1835/1836
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál243/244
Löggjafarþing77Þingskjöl565
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)121/122
Löggjafarþing78Þingskjöl614, 751, 782, 793
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)1601/1602
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál51/52, 125/126
Löggjafarþing79Þingskjöl3, 57
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)435/436
Löggjafarþing80Þingskjöl509, 1125, 1284, 1293, 1305
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)2945/2946, 2961/2962, 2965/2966
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)55/56, 487/488-493/494
Löggjafarþing81Þingskjöl1131
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)1527/1528, 1689/1690
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál889/890
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)51/52, 217/218-219/220, 277/278, 289/290, 293/294, 325/326, 347/348, 389/390, 421/422, 443/444, 475/476
Löggjafarþing82Þingskjöl334, 337, 340, 371-373, 392, 397, 412, 416, 1335, 1341, 1401, 1403, 1465, 1477-1478, 1480, 1482, 1490, 1502, 1506, 1534, 1562
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)987/988, 2381/2382, 2403/2404, 2423/2424
Löggjafarþing83Þingskjöl145-157, 159-164, 508, 731-736
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)547/548
Löggjafarþing84Þingskjöl87, 293
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)31/32, 57/58, 1439/1440, 1445/1446, 1471/1472, 1477/1478
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)299/300, 339/340, 345/346
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál95/96, 117/118, 511/512, 887/888
Löggjafarþing85Þingskjöl250
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)1367/1368, 1949/1950, 1961/1962-1963/1964
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)473/474
Löggjafarþing86Þingskjöl431, 439, 859, 1130-1131, 1176, 1392, 1514
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)841/842, 1823/1824, 2131/2132
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)291/292
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál109/110-111/112, 129/130-131/132, 177/178, 197/198, 491/492
Löggjafarþing87Þingskjöl274-275, 486, 489, 492-494
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)1079/1080
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)223/224-227/228
Löggjafarþing88Þingskjöl717, 1221
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)273/274, 2005/2006
Löggjafarþing89Þingskjöl1186, 1513, 1553, 1704
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)1831/1832
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)519/520
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál357/358
Löggjafarþing90Þingskjöl276, 349, 411-412, 423, 1441, 1929, 2182
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)527/528, 535/536
Löggjafarþing91Þingskjöl2054
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)203/204
Löggjafarþing92Þingskjöl345, 375, 377, 1460
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)875/876, 1237/1238, 1249/1250, 1545/1546
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)103/104, 959/960
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál225/226
Löggjafarþing93Þingskjöl263, 265, 347-349, 1379-1381, 1385, 1679
Löggjafarþing93Umræður653/654-655/656, 2939/2940, 3023/3024-3025/3026
Löggjafarþing94Þingskjöl714, 1475, 1492, 1589, 1741, 2129
Löggjafarþing94Umræður2039/2040, 3777/3778
Löggjafarþing96Þingskjöl1410
Löggjafarþing96Umræður2083/2084
Löggjafarþing97Þingskjöl1383, 1494, 1862, 1866-1868, 1875-1878, 1880, 1883, 1886, 1891, 1894, 1896, 1988-1989, 1991
Löggjafarþing97Umræður347/348, 2977/2978, 3337/3338-3339/3340, 3455/3456, 3753/3754-3755/3756, 4079/4080
Löggjafarþing98Þingskjöl728, 742, 1698-1700, 1707-1709, 1712, 1715, 1718, 1723, 1726, 1728, 1731, 1733, 1735, 1782, 2621
Löggjafarþing98Umræður469/470, 1611/1612, 1715/1716, 2403/2404, 3605/3606
Löggjafarþing99Þingskjöl521, 535, 1349, 1364, 1408, 1417, 1542-1544, 1551-1553, 1556, 1559, 1562, 1567, 1570, 1572, 1731, 1733, 1735, 2000
Löggjafarþing99Umræður953/954, 1351/1352, 4339/4340, 4437/4438
Löggjafarþing100Þingskjöl357, 2718, 2734
Löggjafarþing100Umræður521/522-525/526, 1275/1276, 1559/1560, 4101/4102, 4149/4150
Löggjafarþing101Þingskjöl500, 502
Löggjafarþing102Þingskjöl296, 298, 419, 634, 639, 641, 715, 731, 738-740, 747-749, 752-753, 758, 761-764
Löggjafarþing102Umræður863/864
Löggjafarþing103Þingskjöl349, 365, 382, 1256, 1261, 1263, 2154-2156, 2163-2166, 2168-2169, 2173, 2176-2177, 2179
Löggjafarþing103Umræður1401/1402, 2121/2122, 2283/2284
Löggjafarþing104Þingskjöl683, 685, 1924
Löggjafarþing104Umræður749/750, 753/754-757/758, 761/762, 949/950-951/952, 955/956-957/958, 3559/3560, 4465/4466-4467/4468, 4613/4614, 4919/4920
Löggjafarþing105Þingskjöl818, 2280-2281, 2332, 2358, 2368, 2721, 2727, 2737, 2743, 2747-2748
Löggjafarþing105Umræður3091/3092
Löggjafarþing106Þingskjöl1293, 2209, 2316, 2334, 2364, 3064, 3081
Löggjafarþing106Umræður1235/1236-1237/1238
Löggjafarþing107Þingskjöl960, 1012, 1030, 1060, 2530, 2842, 4059
Löggjafarþing107Umræður481/482, 4099/4100, 6771/6772
Löggjafarþing108Þingskjöl577, 712, 1045, 2498, 2504-2505, 2515, 2687, 2914
Löggjafarþing108Umræður129/130, 2659/2660
Löggjafarþing109Þingskjöl564, 681, 751, 859, 861, 1191, 1197-1198, 1208, 1425, 1553-1554, 1964, 2458, 2552, 3534, 3541, 4038
Löggjafarþing109Umræður509/510, 1003/1004, 1831/1832, 2601/2602, 3103/3104-3105/3106
Löggjafarþing110Þingskjöl1565, 2339, 3545, 3547
Löggjafarþing110Umræður1147/1148, 2823/2824, 6623/6624, 6633/6634
Löggjafarþing111Þingskjöl799, 1114, 1116
Löggjafarþing111Umræður2079/2080, 5145/5146, 7347/7348
Löggjafarþing112Þingskjöl855, 963, 3826, 3852, 4220
Löggjafarþing112Umræður953/954, 1065/1066, 3637/3638, 5871/5872
Löggjafarþing113Þingskjöl2153, 2199-2200, 2628-2629, 2639, 3654, 3680-3681, 3995, 5217
Löggjafarþing113Umræður825/826, 2147/2148, 2171/2172, 2979/2980, 3943/3944, 4935/4936, 5225/5226-5227/5228
Löggjafarþing114Umræður389/390
Löggjafarþing115Þingskjöl1010, 1041-1042, 1067, 2915, 3454, 3946, 5195
Löggjafarþing115Umræður3123/3124, 3371/3372, 7311/7312, 8731/8732
Löggjafarþing116Þingskjöl680, 683, 685, 688, 707, 711, 734, 749, 865, 867, 873-874, 1039-1041, 3549, 3552, 3628, 4526, 5883
Löggjafarþing116Umræður57/58, 131/132, 139/140, 143/144-147/148, 207/208, 307/308, 475/476, 491/492, 723/724, 873/874, 1369/1370, 1397/1398, 1409/1410, 1413/1414, 3367/3368, 3407/3408, 3455/3456, 4319/4320, 4513/4514-4515/4516, 5357/5358, 5825/5826, 6085/6086, 6113/6114, 7119/7120, 8289/8290, 8415/8416, 9699/9700
Löggjafarþing117Þingskjöl793
Löggjafarþing117Umræður309/310, 1311/1312, 1777/1778, 3579/3580, 3971/3972, 4111/4112, 4117/4118-4119/4120, 4141/4142, 4805/4806, 5375/5376, 5439/5440, 6509/6510
Löggjafarþing118Þingskjöl2098, 3884
Löggjafarþing118Umræður3129/3130
Löggjafarþing119Þingskjöl38
Löggjafarþing119Umræður1271/1272
Löggjafarþing120Þingskjöl2428, 3152, 3426, 3472-3473, 4644
Löggjafarþing120Umræður2879/2880, 4013/4014, 6033/6034, 6045/6046
Löggjafarþing121Þingskjöl2158, 3697, 3889, 4377, 4796, 4843-4844
Löggjafarþing121Umræður2915/2916
Löggjafarþing122Þingskjöl1134-1136, 1139, 1141-1143, 1150-1151, 1158, 1171, 1176, 1186, 2618, 3344, 3751, 4306, 4309, 6029
Löggjafarþing122Umræður831/832, 3983/3984, 4143/4144, 7661/7662
Löggjafarþing123Þingskjöl2311, 2767, 2813, 2816
Löggjafarþing123Umræður1585/1586, 2659/2660, 2667/2668, 2929/2930
Löggjafarþing124Umræður305/306, 333/334
Löggjafarþing125Þingskjöl1967-1968, 1980, 2603, 2615, 4575
Löggjafarþing125Umræður2007/2008, 3957/3958, 5763/5764, 5781/5782, 5789/5790
Löggjafarþing126Þingskjöl2520, 2552, 2891
Löggjafarþing126Umræður525/526, 3037/3038, 3189/3190, 3245/3246, 3405/3406, 3513/3514, 3527/3528, 5309/5310, 5317/5318, 5925/5926, 6771/6772
Löggjafarþing127Þingskjöl602, 956, 3517-3518, 4038-4039
Löggjafarþing127Umræður637/638, 735/736, 2355/2356
Löggjafarþing128Þingskjöl824, 828, 1343, 1347, 1350, 1354, 3334-3335, 3559
Löggjafarþing128Umræður2633/2634, 3501/3502
Löggjafarþing130Þingskjöl602, 2589, 2817, 2822, 3589, 7248
Löggjafarþing130Umræður3079/3080, 4009/4010-4011/4012, 4137/4138, 4647/4648-4653/4654, 6821/6822
Löggjafarþing131Þingskjöl528, 554, 612, 618, 624, 856, 908, 2806, 4511-4512, 4517
Löggjafarþing131Umræður3463/3464, 4083/4084, 4513/4514-4515/4516, 5463/5464, 7037/7038, 7829/7830
Löggjafarþing132Þingskjöl533, 613, 736, 1743, 1745, 1789, 4406, 4411, 4414, 4418, 4423, 4425, 4427, 5374, 5570, 5655
Löggjafarþing132Umræður3017/3018, 3215/3216
Löggjafarþing133Þingskjöl893, 899, 5266, 6955, 7021, 7029, 7056, 7060-7061, 7079
Löggjafarþing133Umræður869/870, 3183/3184
Löggjafarþing135Þingskjöl543, 606, 1312, 1366, 1402, 1404, 1451, 1508, 4943, 6023, 6405, 6459
Löggjafarþing135Umræður1215/1216
Löggjafarþing136Þingskjöl2947
Löggjafarþing136Umræður1517/1518, 1985/1986, 2137/2138, 4763/4764, 6121/6122, 6933/6934
Löggjafarþing138Þingskjöl1602-1603, 2594, 2893, 3218-3219, 3223, 6385, 7779-7780, 7792
Löggjafarþing139Þingskjöl2331-2333, 3705, 5986, 6242, 8151, 8178, 9714
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
11545
13457-458
14521, 526
17100
20225-226
21734, 741-742
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
16, 74, 135-136, 139-140, 169-171, 176, 208
2194
346, 53, 78, 266, 274-275
448, 209
5174-178
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19311/2, 7/8, 23/24-29/30, 507/508, 511/512, 515/516, 673/674, 775/776-777/778, 1115/1116, 1259/1260, 1375/1376, 1579/1580-1581/1582, 1675/1676, 1765/1766, 1769/1770, 1793/1794, 1913/1914-1915/1916, 1923/1924
19457/8, 11/12-15/16, 27/28-33/34, 103/104, 609/610, 725/726, 729/730, 979/980, 1007/1008, 1147/1148, 1609/1610, 1863/1864, 1935/1936, 2255/2256-2257/2258, 2377/2378, 2383/2384, 2427/2428, 2553/2554, 2565/2566-2569/2570, 2573/2574-2575/2576
1954 - 1. bindi7/8, 11/12-13/14, 29/30-31/32, 35/36, 127/128-131/132, 135/136, 709/710, 847/848, 1133/1134, 1185/1186
1954 - 2. bindi1343/1344, 1809/1810, 1905/1906, 1909/1910, 2359/2360-2361/2362, 2501/2502, 2507/2508, 2553/2554, 2691/2692-2693/2694, 2709/2710, 2727/2728, 2735/2736, 2741/2742-2747/2748, 2751/2752-2753/2754
1965 - 1. bindi1/2, 5/6-7/8, 23/24-31/32, 119/120-125/126, 129/130, 163/164-165/166, 619/620, 779/780, 795/796, 815/816, 1135/1136, 1185/1186
1965 - 2. bindi1359/1360, 1467/1468, 1569/1570, 1933/1934-1935/1936, 2425/2426-2427/2428, 2583/2584, 2629/2630, 2765/2766-2767/2768, 2785/2786, 2801/2802, 2809/2810, 2815/2816-2819/2820, 2827/2828
1973 - 1. bindi7/8, 27/28-33/34, 37/38, 129/130-131/132, 531/532-533/534, 673/674, 723/724, 1135/1136, 1337/1338, 1495/1496, 1499/1500-1501/1502
1973 - 2. bindi1679/1680, 2039/2040-2041/2042, 2477/2478, 2649/2650, 2653/2654, 2689/2690, 2817/2818-2819/2820, 2835/2836, 2851/2852, 2857/2858, 2863/2864-2865/2866, 2869/2870, 2875/2876
1983 - 1. bindi1/2-5/6, 25/26-31/32, 35/36, 129/130-131/132, 601/602, 1157/1158, 1219/1220
1983 - 2. bindi1883/1884, 2181/2182, 2501/2502, 2537/2538, 2659/2660, 2675/2676, 2689/2690, 2695/2696, 2699/2700, 2705/2706-2707/2708, 2711/2712
1990 - 1. bindi1/2, 5/6-7/8, 27/28-31/32, 37/38, 113/114, 157/158, 161/162, 601/602
1990 - 2. bindi1809/1810, 1863/1864, 2147/2148, 2543/2544, 2709/2710, 2725/2726, 2739/2740, 2745/2746, 2749/2750-2751/2752, 2757/2758-2759/2760, 2763/2764
19951, 3, 70, 76, 89-90, 99, 111, 214-217, 255-257, 737, 1136
19991, 3, 72, 78, 81, 94-95, 103, 118, 220-223, 272-273, 771-772, 1208
20031, 3, 98, 102, 116, 125, 141, 248-251, 304-306, 675, 886-887, 1415
20071, 3, 104, 110, 114, 127-128, 137, 152, 258-261, 314, 317, 974-975, 1614
Fara á yfirlit

Ritið Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands

BindiBls. nr.
1610, 665, 719, 728, 738, 782, 794, 796
3246, 699, 708, 775-776
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1298-306, 312-313
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1996200-201
2004107, 110, 120, 124, 126, 132, 137-138
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19945567
20213517
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2020492310-2311
2022706659
2023162-63
2024585529-5530
2025131207
2025534182
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A1 (fjárlög 1910 og 1911)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 768 (breytingartillaga) útbýtt þann 1909-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1909-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (vátryggingarfélag fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 161 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 489 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (meðferð skóga, kjarrs o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (byggingarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp) útbýtt þann 1909-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 527 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 560 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-19 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1909-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (hlutabréf Íslandsbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1909-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 642 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Magnús Th. S. Blöndahl (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (verslunar- og atvinnumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-05-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 22

Þingmál A1 (stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 1911-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (rannsókn bankamálsins)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1911-02-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1911-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (innsetning gæslustjóra Landsbankans)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1911-03-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (færsla þingtímans)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1911-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (úrskurðarvald sáttanefnda)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1911-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (lögaldursleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 23

Þingmál A1 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (samningur um einkaréttarsölu á steinolíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 24

Þingmál A7 (fasteignaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (laun íslenskra embættismanna)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1913-07-07 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1913-07-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 293 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 657 (lög í heild) útbýtt þann 1913-09-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (ritsíma- og talsímakerfi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1913-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 578 (breytingartillaga) útbýtt þann 1913-08-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 667 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-09-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 874 (frv. til. stjórnarsk.) útbýtt þann 1913-09-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Kristján Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-21 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1913-08-22 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Valtýr Guðmundsson - Ræða hófst: 1913-09-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (forðagæsla)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (íslensk lög verði eftirleiðis aðeins gefin út á íslensku)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1913-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (Fyrsti fundur í ed)

Þingræður:
2. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1913-07-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A4 (mæling og skrásetning lóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1914-07-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 93 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-07-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 128 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 241 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1914-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-07-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 305 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 377 (lög í heild) útbýtt þann 1914-08-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (varadómari í landsyfirrétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1914-07-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (friðun á laxi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-07-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 208 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-07-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur Eggerz - Ræða hófst: 1914-07-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (friðun á laxi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-07-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1914-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 336 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 459 (lög í heild) útbýtt þann 1914-08-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-07-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 372 (breytingartillaga) útbýtt þann 1914-08-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 473 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 508 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 515 (lög í heild) útbýtt þann 1914-08-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 488 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 498 (lög í heild) útbýtt þann 1914-08-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 26

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1915-07-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 191 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 787 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 975 (lög í heild) útbýtt þann 1915-09-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 27

Þingmál A32 (skipun bankastjórnar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1917-01-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-01-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (útflutningsgjald af síld)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1917-01-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A37 (skipting bæjarfógetaembættisins í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (málskostnaður einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 306 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 322 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 563 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 717 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-08-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (merkjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1917-09-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (laun íslenskra embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1917-08-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 775 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 877 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 977 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 1917-09-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A5 (laun íslenskra embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1918-04-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (bráðabirgðalaunaviðbót til embættismanna o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1918-06-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 419 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1918-06-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 442 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1918-07-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A5 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 504 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 642 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 902 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 965 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (landamerki o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 261 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 292 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 905 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 949 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1919-08-26 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 174 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-07-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-07-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 254 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 341 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 372 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 406 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-08-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-07-07 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-08 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (frumvarp) útbýtt þann 1919-09-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-09-20 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-09-20 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 32

Þingmál A1 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 53 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 180 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 42 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1920-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 54 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 115 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1920-02-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 33

Þingmál A1 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Gunnar Sigurðsson - Ræða hófst: 1921-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (seðlaútgáfa Íslandsbanka hlutafjárauka o. fl.)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1921-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (launalög)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1921-04-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A5 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 1922-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 1922-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 161 (nefndarálit) útbýtt þann 1922-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 209 (nefndarálit) útbýtt þann 1922-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1922-03-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-03-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1922-03-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1922-03-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1922-03-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1922-03-03 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Þorláksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1922-04-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gunnar Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1922-04-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-04-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1922-04-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Þorláksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1922-04-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-04-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1922-04-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1922-04-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Þorláksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1922-04-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1922-04-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1922-04-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1922-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (frestun á framkvæmd laga um fræðslu barna og laga um skipun barnakennara og laun þeirra)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1922-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (afnám kennaraembættis í hagnýtri sálarfræði)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1922-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp) útbýtt þann 1922-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 171 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1922-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (breyting á hæstaréttarlögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (þáltill. n.) útbýtt þann 1922-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 273 (þál. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1922-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-04-21 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-04-21 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-04-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A4 (embættaskipun)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1923-02-24 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (breytingartillaga) útbýtt þann 1923-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 403 (breytingartillaga) útbýtt þann 1923-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (ferðalög ráðherra)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-05-12 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-05-12 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1923-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1923-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (gerðardómur í kaupgjaldsþrætum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1923-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (mæling lóða og landa í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 399 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1923-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 527 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 344 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-03-24 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-03-24 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-03-24 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-03-24 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-04-17 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-04-17 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-04-17 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (tryggingar fyrir enska láninu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1923-04-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A7 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1924-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (nauðasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1924-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1924-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 137 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 387 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 501 (breytingartillaga) útbýtt þann 1924-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-03-17 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-03-17 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1924-03-17 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-03-17 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-03-19 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-03-19 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-03-19 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-03-19 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Kjartansson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ágúst Flygenring - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Árni Jónsson - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Kjartansson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-04-26 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Kjartansson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-04-26 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurjón Þ. Jónsson - Ræða hófst: 1924-05-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Árni Jónsson - Ræða hófst: 1924-05-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1924-05-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-05-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Líndal - Ræða hófst: 1924-05-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1924-05-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1924-05-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (sameining kennarastarfs í hagnýtri sálfræði forstöðu Landsbókasafnsins)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (Alþingistíðindi, niðurfelling umræðuparts)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Eggert Pálsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (fækkun ráðherra)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (sparnaður við starfrækslu ríkisrekstrarins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (niðurfall nokkurra embætta)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Eggert Pálsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (fjöldi kenslustunda fastra kennara við ríkisskólana)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Árni Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-05-13 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1925-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (bæjarstjórn í Hafnarfirði)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Torfason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (dócentsembætti við heimspekideild)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (húsaleiga í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A103 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (frumvarp) útbýtt þann 1926-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sigurður Eggerz - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-04-24 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-24 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-04-24 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1926-04-24 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-24 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1926-04-24 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (aðstaða málfærslumanna við undirrétt)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A2 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-02-14 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (gagnfræðaskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1927-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (landsstjórn)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A55 (gagnfræðaskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 1928-01-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 41

Þingmál A33 (dómur í vinnudeilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1929-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 607 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-03-05 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-03-07 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1929-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (rannsókn á rekstri togaraútgerðarinnar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-03-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1929-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1929-03-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A22 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 374 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1930-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (nefndarálit) útbýtt þann 1930-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 467 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1930-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-01-30 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-01-30 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-01-30 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-01-31 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Jónas Kristjánsson - Ræða hófst: 1930-01-31 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1930-01-31 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A589 (milliríkjasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1930-06-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 43

Þingmál A94 (sauðfjármörk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 347 (breytingartillaga) útbýtt þann 1931-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ingvar Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Pétur Magnússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-04-11 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A2 (fjáraukalög 1929)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-07-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 456 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-08-17 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1931-08-17 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Pétur Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A15 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 116 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1932-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 121 (breytingartillaga) útbýtt þann 1932-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 126 (nefndarálit) útbýtt þann 1932-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 127 (breytingartillaga) útbýtt þann 1932-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 570 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1932-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 608 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 668 (breytingartillaga) útbýtt þann 1932-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 738 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-02-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-02-19 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Bergur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-03-15 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Arnórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-03-15 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1932-03-15 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Bergur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-03-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-03-29 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Einar Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-30 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-04-30 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-05-02 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-02 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Pétur Magnússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-02 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1932-05-02 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1932-05-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1932-05-07 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-05-12 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Einar Arnórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-12 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Bergur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-12 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-05-12 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Einar Arnórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-12 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Bergur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-12 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-05-12 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1932-05-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A102 (fimmtardóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-18 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-03-18 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-18 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-18 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (æðsta dóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-17 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1933-03-17 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-03-17 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-03-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A2 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 59 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 254 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (lög í heild) útbýtt þann 1933-12-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A32 (loftskeytastöðvar í skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 595 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (barnavernd)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (starfsmenn ríkisins og laun þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1935-06-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 213 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 257 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 314 (breytingartillaga) útbýtt þann 1935-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Bergur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-11 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1935-03-11 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1935-03-11 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1935-03-18 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1935-03-18 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1935-03-18 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1935-03-19 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-03-19 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1935-03-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1935-03-22 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1935-03-22 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-03-22 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1935-03-22 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Bergur Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1935-03-22 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-03-30 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1935-03-30 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-03-30 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1935-03-30 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (Stýrimannaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 900 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1935-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (kæra um kjörgengi)

Þingræður:
14. þingfundur - Gísli Sveinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-10-12 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Jónas Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-10-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 220 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 246 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 1936-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 429 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 507 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (landssmiðja)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (stýrimannaskólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 577 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 588 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (starfsmenn ríkisins og laun þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1936-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (mjólkurlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (frumvarp) útbýtt þann 1936-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (klaksjóður og klakstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (símaleynd)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A36 (vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1937-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1937-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (félagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A16 (vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1937-12-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A16 (vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (gerðardómur í togarakaupdeilu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (frumvarp) útbýtt þann 1938-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1938-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 1938-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-04-08 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-04-26 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1938-04-26 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (fjáraukalög 1936)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1938-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (gerðardómur í farmannakaupdeilu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (frumvarp) útbýtt þann 1938-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 54

Þingmál A24 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (póstlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 441 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (félagsdómur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1939-12-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A1 (fjárlög 1941)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Bergur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-02-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A2 (dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-03-11 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1942-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (eftirlit með ungmennum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1942-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (lendingarbætur á Stokkseyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (fjölgun hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (þáltill.) útbýtt þann 1942-04-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 60

Þingmál A28 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 141 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-08-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-08-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A121 (hæstaréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (frumvarp) útbýtt þann 1943-01-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-01-26 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-01-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-01-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 98 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 103 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (Þormóðsslysið)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1944-03-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1944-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (samkeppni um hugmyndir að mannvirkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]
138. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A229 (fjöldi dómara í hæstarétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (þáltill.) útbýtt þann 1944-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A244 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1945-01-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (leiga á færeyskum skipum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1945-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A287 (húsnæði í þarfir ríkisins)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1945-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 (Þormóðsslysið)

Þingræður:
29. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1944-03-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A183 (lögreglustjórar í Fáskrúðsfirði og í Dalvík)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1946-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A1 (bandalag hinna sameinuðu þjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1946-07-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 66

Þingmál A10 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1947-01-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 912 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 967 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (aðflutningsgjöld o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (nefndarálit) útbýtt þann 1946-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 238 (nefndarálit) útbýtt þann 1946-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-12-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A45 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (nafnbreyting Vinnuveitendafélags Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1947-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Hallgrímur Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-02-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 565 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-04-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A19 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 492 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-03-31 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-03-27 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1950-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1950-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-04-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 70

Þingmál A18 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1951-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
48. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A122 (rannsókn gegn Helga Benediktssyni)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A217 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1952-10-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A155 (landamerki o. fl.)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-02-26 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1954-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 723 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 741 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1954-04-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 74

Þingmál A105 (atkvæðagreiðsla að hálfu Íslands)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (lækkun verðlags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (frumvarp) útbýtt þann 1955-02-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 568 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 76

Þingmál A114 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B3 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-10-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A73 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1957-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 78

Þingmál A68 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1959-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (verkstjóranámskeið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 79

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 20 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1959-08-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A82 (endurskoðun laga nr. 11 1905, um landsdóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (þáltill.) útbýtt þann 1960-03-08 11:11:00 [PDF]

Þingmál A162 (verðlagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-05-13 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 586 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-06-01 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 596 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-06-02 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 618 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-06-02 11:11:00 [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A914 (skaðabótakröfur á hendur ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A59 (launajöfnuður karla og kvenna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-03-09 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-03-10 14:27:00 [PDF]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
60. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A15 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1961-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 631 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1962-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A224 (greiðslur til setudómara o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1962-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 769 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 823 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-14 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1962-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 168 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 205 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (lausn á síldveiðideilunni sumarið 1962)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-11-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (landamerki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 1963-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (hækkun á bótum almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A28 (landamerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1964-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-26 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (útfærsla fiskveiðilandhelginnar fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1965-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lausn kjaradeilu atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1965-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A61 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ingi R. Helgason - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ingi R. Helgason - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 516 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (stýrimannaskóli í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Helgi Bergs - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (embætti lögsögumanns)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (héraðsdómsskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (þáltill.) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (alþjóðasamningur um lausn fjárfestingardeilna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 87

Þingmál A15 (héraðsdómaskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 1966-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (meðferð dómsmála og dómaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A72 (ráðstafanir vegna landbúnaðarins í sambandi við breyting á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Páll Þorsteinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (breytt skipan lögreglumála í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (þáltill.) útbýtt þann 1967-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Friðjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A26 (löggjöf um þjóðaratkvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1969-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (Póst- og símamálastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (verkfall opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristján Thorlacius - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 642 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A213 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (þáltill.) útbýtt þann 1969-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Geir Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A15 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 1969-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Geir Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (löggjöf um þjóðaratkvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1970-01-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 559 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 765 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (verðgæsla og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A294 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A309 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A21 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1972-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (Jafnlaunadómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1971-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1971-11-08 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (skipan dómsvalds í héraði)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-01-26 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-01-26 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A244 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B19 (launa og kaupgjaldsmál)

Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A21 (Jafnlaunaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1972-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-11-13 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (Hússtjórnarkennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál S387 ()

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A135 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-01-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 542 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1974-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 745 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Jón Skaftason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (tryggingadómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1974-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (Hússtjórnarkennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál S524 ()

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A33 (samræmd vinnsla sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (Hússtjórnarkennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A108 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1975-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 471 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (upptaka ólöglegs sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A232 (rannsókn sakamála)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál S33 ()

Þingræður:
11. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-11-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A6 (þingnefnd til að kanna framkvæmd dómsmála)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (meðferð minni háttar mála fyrir héraðsdómstólum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1977-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (lögrétttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A227 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A51 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (verðlagsmál landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (samkeppni í verðmyndun og samruni fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 867 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A56 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-13 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1978-11-13 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (dómari og rannsóknardeild í skattamálum og bókhaldsmálum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A341 (skýrsla um meðferð dómsmála)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A29 (stöðvun verkfalls á farskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A19 (stöðvun verkfalls á farskipum og verkbannsaðgerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (Skattadómur og rannsókn skattsvikamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-02-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (horfnir menn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A189 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1981-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A302 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A90 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 552 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Sveinsson - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-02 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-04-30 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Vilmundur Gylfason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A92 (gerð frumvarps til stjórnarskipunarlaga um aðgreiningu löggjafarvalds og framkvæmdavalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 1982-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-25 15:53:00 [PDF]

Þingmál A243 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A260 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A363 (kjaradómur í vinnudeilu Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Flugleiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 946 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A403 (lögrétta og endurbætur í dómsmálum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A30 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A403 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1313 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Guðmundur Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (kjaradómur í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (Siglingamálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A372 (vinnudeila Mjólkurfræðingafélags Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A384 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A28 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (verkfall flugvirkja og flugvélstjóra hjá Arnarflugi hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (verkfall félagsmanna í Skipstjórafélagi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (Kjaradómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 368 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (stöðvun verkfalls á fiskiskipum og á farskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A293 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A405 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 968 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A181 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 436 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A98 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 1990-11-12 - Sendandi: Dómsog kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 1990-11-30 - Sendandi: Yfirsakadómarinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 1990-11-30 - Sendandi: Rannsóknarlögregla ríkisins - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
6. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-19 02:48:00 - [HTML]

Þingmál A202 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-12 19:44:18 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1991-12-16 22:12:00 - [HTML]

Þingmál A464 (yfirskattanefnd)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-08 14:34:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-20 12:50:29 - [HTML]
7. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-25 13:34:05 - [HTML]
7. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-08-25 14:06:23 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-14 21:17:35 - [HTML]
83. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-15 17:53:41 - [HTML]
84. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-12-16 14:11:22 - [HTML]
93. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1993-01-05 14:15:11 - [HTML]
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-01-09 13:42:52 - [HTML]
98. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1993-01-09 18:52:58 - [HTML]

Þingmál A19 (kjaradómur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-02 13:56:01 - [HTML]
12. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-09-02 15:06:08 - [HTML]
23. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-17 16:11:17 - [HTML]
23. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-17 18:28:30 - [HTML]
23. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-17 18:33:02 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-26 13:36:01 - [HTML]
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-27 10:35:15 - [HTML]
9. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-08-27 16:10:53 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-10 02:26:37 - [HTML]
66. þingfundur - Ragnar Arnalds - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-26 18:43:21 - [HTML]
66. þingfundur - Ragnar Arnalds - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-26 18:46:12 - [HTML]
66. þingfundur - Páll Pétursson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1992-11-26 23:08:20 - [HTML]

Þingmál A35 (álit EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um EES)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-17 21:09:45 - [HTML]

Þingmál A46 (kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-08 17:20:26 - [HTML]

Þingmál A77 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-02 14:33:03 - [HTML]

Þingmál A115 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-03-25 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-01 17:37:46 - [HTML]
152. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-04-05 13:42:44 - [HTML]

Þingmál A277 (Þvottahús Ríkisspítalanna)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-03-09 20:06:28 - [HTML]

Þingmál A323 (endurskoðun slysabóta sjómanna)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-05 16:09:06 - [HTML]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
167. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-30 16:54:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 1993-04-19 - Sendandi: Arnljótur Björnsson - [PDF]

Þingmál A440 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
170. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-05-05 15:57:10 - [HTML]

Þingmál A458 (staða brotaþola við meðferð kynferðisbrotamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (þáltill.) útbýtt þann 1993-03-25 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A37 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-24 14:54:34 - [HTML]

Þingmál A101 (álit EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um EES)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-02-08 14:07:46 - [HTML]
85. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-02-08 15:25:19 - [HTML]
85. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-02-08 16:14:46 - [HTML]
85. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-02-08 17:56:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 1993-12-06 - Sendandi: Thor Vilhjálmsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 1994-01-26 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-11 16:11:09 - [HTML]

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-03 13:36:10 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-10 18:25:23 - [HTML]
106. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-10 18:26:40 - [HTML]
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-03-15 15:13:05 - [HTML]
109. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-15 16:59:47 - [HTML]

Þingmál A405 (Fríverslunarsamtök Evrópu 1993)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-02-24 16:28:05 - [HTML]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-04-08 14:27:07 - [HTML]

Þingmál B54 (eftirlaun hæstaréttardómara)

Þingræður:
12. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-10-13 14:06:32 - [HTML]

Þingmál B131 (forræði á innflutningi búvara)

Þingræður:
74. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1994-01-24 16:40:57 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1994-12-19 16:00:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 1995-01-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 1995-01-26 - Sendandi: Verkamannafélagið Dagsbrún - [PDF]
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]

Löggjafarþing 119

Þingmál A13 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 1995-05-24 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Dómur hæstaréttar - [PDF]

Þingmál A47 (þingfararkaup)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-06-15 17:51:06 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A274 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-02-01 13:32:03 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 1996-03-12 - Sendandi: Hafdís Ólafsdóttir nefndarritari - [PDF]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 1996-05-24 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-05-09 21:01:55 - [HTML]
134. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-05-09 22:31:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1350 - Komudagur: 1996-04-12 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga, b.t. Jóns V. G. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Ritari efnahags- og viðskiptanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 1996-05-20 - Sendandi: Andri Árnason hrl. - [PDF]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-31 16:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Verkamannafélagið Dagsbrún - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál B222 (aukastörf dómara)

Þingræður:
107. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-13 15:45:27 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 1997-03-06 - Sendandi: Háskóli Íslands, lagadeild - Skýring: (lögfræðiálit) - [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-28 13:55:03 - [HTML]

Þingmál A96 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-25 14:49:32 - [HTML]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-16 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-03 16:30:44 - [HTML]
80. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-05 11:05:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 1997-12-03 - Sendandi: Hrafn Bragason hæstaréttardómari - [PDF]
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 1997-12-04 - Sendandi: Hæstiréttur Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 1997-12-11 - Sendandi: Hjörtur Torfason hæstaréttardómari - [PDF]

Þingmál A723 (skipun rannsóknarnefndar um málefni Landsbanka Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1998-06-05 10:42:44 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-12-18 21:38:26 - [HTML]
45. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-18 22:07:20 - [HTML]
52. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-01-11 14:41:24 - [HTML]

Þingmál A354 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 1999-02-23 - Sendandi: Dómarafélag Íslands, Garðar Gíslason formaður - [PDF]

Þingmál B144 (viðbrögð Alþingis við dómi Hæstaréttar um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
34. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-12-07 13:49:59 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A167 (kynferðisleg misnotkun á börnum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-12-08 14:20:49 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-21 17:13:17 - [HTML]

Þingmál A573 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B463 (stjórn fiskveiða)

Þingræður:
102. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-26 13:47:04 - [HTML]
102. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2000-04-26 15:10:45 - [HTML]
102. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2000-04-26 15:47:31 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A20 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 2000-10-17 16:00:32 - [HTML]

Þingmál A51 (löggjöf og eftirlit með klámi, vændi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-27 15:02:08 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-01-17 14:05:16 - [HTML]
60. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2001-01-17 20:33:57 - [HTML]
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-18 19:47:16 - [HTML]
61. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-18 19:54:03 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-22 20:37:10 - [HTML]
63. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-01-22 21:26:02 - [HTML]

Þingmál A415 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (frumvarp) útbýtt þann 2001-02-08 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-03 16:03:21 - [HTML]
104. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-04-03 17:00:25 - [HTML]

Þingmál B551 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
126. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-05-16 20:42:11 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-07 20:17:07 - [HTML]

Þingmál A12 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-30 17:04:44 - [HTML]

Þingmál A119 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1645 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A133 (eftirlit Alþingis með fyrirmælum framkvæmdarvaldshafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-09 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Örlygur Hnefill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-18 15:49:21 - [HTML]

Þingmál A265 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1617 - Komudagur: 2002-04-04 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A502 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-14 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A598 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-07 18:01:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A60 (sjómannalög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-01-27 18:44:51 - [HTML]

Þingmál A151 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-14 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A289 (eftirlit Alþingis með fyrirmælum framkvæmdarvaldshafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-31 10:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (frumvarp) útbýtt þann 2002-11-01 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (reynslulausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (þáltill.) útbýtt þann 2003-01-23 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-18 15:31:07 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A40 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1248 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Dómstólaráð - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-03-04 11:32:49 - [HTML]

Þingmál A447 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 20:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-29 11:42:52 - [HTML]

Þingmál A595 (landsdómur og ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-19 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-05-13 12:46:17 - [HTML]

Þingmál B371 (fjárhagserfiðleikar dómstólanna og efling sérsveitar lögreglunnar)

Þingræður:
74. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-02 13:33:22 - [HTML]
74. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-02 13:35:16 - [HTML]

Þingmál B420 (starfsskilyrði héraðsdómstólanna)

Þingræður:
86. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-18 10:32:29 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-03-18 10:47:59 - [HTML]
86. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2004-03-18 10:50:16 - [HTML]
86. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-03-18 10:54:56 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A12 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-08 14:38:15 - [HTML]

Þingmál A21 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 21:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A50 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-17 13:11:02 - [HTML]

Þingmál A176 (eftirlit Alþingis með fyrirmælum framkvæmdarvaldshafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-12 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A203 (landsdómur og ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-14 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-15 17:54:25 - [HTML]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 14:37:33 - [HTML]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (sáttmáli um verndun mannréttinda og mannfrelsis)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-26 14:32:46 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A20 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-05 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 12:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 326 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2005-12-08 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkrafl.manna - [PDF]

Þingmál A135 (úrbætur í málefnum barna sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-17 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1385 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1455 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (Kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-01-17 17:58:10 - [HTML]
47. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-01-20 14:55:13 - [HTML]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1478 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1504 (lög í heild) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Kjaradómur - Garðar Garðarsson form. - [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2006-11-14 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2007-01-23 - Sendandi: Ragnheiður Bragadóttir prófessor - Skýring: (um umsagnir - lagt fram á fundi a.) - [PDF]

Þingmál A61 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (úrbætur í málefnum barna og unglinga sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (skipan áfrýjunarstigs dómsmála)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Eiríkur Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-01 16:14:07 - [HTML]

Þingmál A435 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-12-09 16:40:19 - [HTML]

Þingmál A647 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (þáltill.) útbýtt þann 2007-02-22 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A22 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-11 16:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (um dómstóla o.fl.) - [PDF]

Þingmál A46 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-06 16:51:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 915 - Komudagur: 2007-12-11 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1153 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Dómstólaráð - [PDF]

Þingmál A237 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2007-11-29 - Sendandi: Garðar Garðarsson hrl. fyrrv. form. Kjaradóms - [PDF]

Þingmál A536 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A19 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-04-15 22:30:45 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-27 11:36:48 - [HTML]
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-12 16:18:11 - [HTML]

Þingmál A210 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2008-12-12 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A286 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-06 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-10 20:22:48 - [HTML]
125. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-03 15:05:06 - [HTML]

Þingmál B359 (skipun sérstaks saksóknara og álag á dómstóla)

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-11 10:48:04 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 16:15:30 - [HTML]
29. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 21:49:54 - [HTML]
29. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-19 21:59:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2009-12-17 - Sendandi: Björg Thorarensen og Eiríkur Tómasson - [PDF]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2009-12-08 - Sendandi: Héraðsdómur Norðurlands eystra - [PDF]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-08 21:57:01 - [HTML]
134. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-09 15:13:59 - [HTML]
137. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-11 20:47:34 - [HTML]

Þingmál A184 (sparnaður af breytingum á héraðsdómstólum, sýslumannsembættum og lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (svar) útbýtt þann 2009-12-16 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 15:41:36 - [HTML]
27. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 15:44:13 - [HTML]
27. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 15:52:39 - [HTML]

Þingmál A334 (endurskoðun laga um landsdóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (svar) útbýtt þann 2009-12-21 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-23 14:39:33 - [HTML]
79. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - Ræða hófst: 2010-02-23 15:48:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2010-03-16 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A523 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2220 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Árvakur hf, Morgunblaðið - [PDF]

Þingmál A646 (skilmálabreytingar veðtryggðra lánssamninga og kaupleigusamninga einstaklinga vegna bifreiðakaupa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-01 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3147 - Komudagur: 2010-01-07 - Sendandi: Nefndarritari (SBE) - Skýring: (gögn um lagasetn.ferli frá 1962) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
163. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-20 12:00:54 - [HTML]
163. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 14:31:09 - [HTML]
163. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-20 16:38:33 - [HTML]
167. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2010-09-27 15:07:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3130 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Allsherjarnefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3133 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Allsherjarnefnd, meiri hluti - [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A10 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2010-11-02 - Sendandi: Haraldur Henrysson fyrrv. hæstaréttardómari - [PDF]
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2010-11-04 - Sendandi: Hæstiréttur Íslands (sjö starfandi dómarar) - [PDF]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð um umsögnum) - [PDF]

Þingmál A246 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-01-17 15:56:39 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-01-17 16:35:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (styrking dómstóla) - [PDF]

Þingmál A247 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-24 17:09:39 - [HTML]
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-11-24 17:35:00 - [HTML]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-22 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1892 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-08 21:49:48 - [HTML]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1892 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 19:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A769 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (frumvarp) útbýtt þann 2011-05-02 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-03 14:47:56 - [HTML]
116. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 15:02:29 - [HTML]
118. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-05-05 11:36:35 - [HTML]
118. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 11:39:56 - [HTML]
118. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 11:41:32 - [HTML]
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 12:13:59 - [HTML]
118. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 12:16:24 - [HTML]
118. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 12:20:16 - [HTML]
118. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-05-05 13:32:21 - [HTML]

Þingmál B520 (framkvæmd kosningar til stjórnlagaþings, munnleg skýrsla innanríkisráðherra)

Þingræður:
66. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-27 12:05:24 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 824 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Jóhann Ólafsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - [PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-05 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-12 16:23:19 - [HTML]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 17:31:21 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-01-20 18:35:57 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-01-20 20:06:08 - [HTML]
46. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-01-20 20:32:07 - [HTML]
64. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 19:18:35 - [HTML]
64. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 22:19:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 2012-01-31 - Sendandi: Sigurður Líndal - Skýring: (Skírnir - lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (um dóm Hæstaréttar) - [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A12 (dómstólar o.fl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2012-10-13 - Sendandi: Björn Erlendsson - [PDF]

Þingmál A26 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 11:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (kostnaður við landsdómsmál gegn Geir H. Haarde)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-09-14 11:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 259 (svar) útbýtt þann 2012-10-16 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (nauðungarsala o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (sbr. ums. frá 140. þingi) - [PDF]

Þingmál A175 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (dómarar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-11-05 17:01:07 - [HTML]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - Skýring: (afrit af bréfi til atv.- og nýsk.ráðherra) - [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 35. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Ragnhildur Helgadóttir - Skýring: (punktar v. fundar með am.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Guðmundur Alfreðsson - Skýring: (frá 16.8.1992) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Ragnhildur Helgadóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2012-12-08 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (um 111. gr., sent til utanrmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - Skýring: (send um 3. mál á 140. löggjþ. 17.1.2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Feneyjanefndin - Skýring: (drög að áliti) - [PDF]

Þingmál A475 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi AM) - [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A69 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-01 11:17:00 - [HTML]

Þingmál A597 (leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (frestun verkfallsaðgerða Félags íslenskra atvinnuflugmanna gegn Icelandair ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-14 21:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1157 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-15 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1158 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-15 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-06-18 14:49:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A56 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-18 15:20:19 - [HTML]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1774 - Komudagur: 2015-04-30 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A798 (kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1430 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-13 14:05:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A30 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-23 16:29:17 - [HTML]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (skipan dómara við Hæstarétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (svar) útbýtt þann 2016-01-25 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A384 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2016-08-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A401 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A460 (lágmarksréttindi öryrkja og aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 953 (svar) útbýtt þann 2016-03-09 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-18 11:20:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2016-04-06 - Sendandi: Dómstólaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 2016-05-03 - Sendandi: Björn Ó. Vernharðsson - [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2016-04-06 - Sendandi: Dómstólaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
154. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 23:08:36 - [HTML]
154. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-20 23:25:50 - [HTML]

Þingmál A742 (lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst - [PDF]

Þingmál A815 (kjaramál Félags íslenskra flugumferðarstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1504 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-06-08 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1506 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-06-08 20:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1508 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-08 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2017-03-03 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]

Þingmál A538 (endurupptaka dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-06-01 17:31:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 412/2010 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1523 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Löggjafarþing 147

Þingmál B2 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2017-09-12 14:22:46 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A442 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-23 10:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 17:21:00 - [HTML]
46. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 17:32:38 - [HTML]
46. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-04-10 17:55:32 - [HTML]
46. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 18:16:37 - [HTML]
46. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 18:23:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 2018-05-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1836 - Komudagur: 2018-06-11 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-04-13 00:43:20 - [HTML]
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-13 00:45:43 - [HTML]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A630 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-06-08 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-06-11 18:39:13 - [HTML]

Þingmál A663 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1301 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A70 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-20 13:56:16 - [HTML]
8. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-20 14:04:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Endurupptökunefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 2018-12-03 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A147 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4350 - Komudagur: 2019-02-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A234 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4656 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: Einar S. Hálfdánarson - [PDF]

Þingmál A413 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5622 - Komudagur: 2019-05-23 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A716 (eldri eiðstafur dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (svar) útbýtt þann 2019-04-30 13:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 08:04:55 - [HTML]

Þingmál B331 (ráðherraábyrgð og landsdómur)

Þingræður:
41. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-04 16:36:12 - [HTML]

Þingmál B656 (viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
79. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-03-18 16:18:40 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A45 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A140 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2020-02-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-11 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-11 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-11 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-19 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-19 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-22 16:27:10 - [HTML]
51. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-22 16:37:02 - [HTML]
102. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-12 17:37:36 - [HTML]
102. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 17:55:55 - [HTML]
102. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 18:03:09 - [HTML]
102. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-12 18:11:29 - [HTML]
102. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-05-12 18:19:37 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 18:39:53 - [HTML]
102. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 18:41:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2020-02-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A894 (lögbundin verkefni dómstóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1919 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 364 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Bifreiðastjórafélagið Átak og Taxiservive ehf. - [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A129 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2021-02-17 16:25:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2021-02-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A159 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2020-11-01 - Sendandi: JS lögmannsstofa - [PDF]

Þingmál A351 (kjaramál flugvirkja Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-27 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1842 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A441 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-01-21 18:00:52 - [HTML]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2022-02-08 - Sendandi: Réttindagæslumaður fatlaðra - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3537 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið, innviðaráðuneytið og utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A272 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1140 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-01 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1199 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 22:46:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 841 - Komudagur: 2022-02-17 - Sendandi: JS lögmannsstofa ehf. - [PDF]

Þingmál A460 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (frumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B202 (störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-01 13:56:52 - [HTML]

Þingmál B506 (skipan ríkisendurskoðanda í embætti ráðuneytisstjóra)

Þingræður:
61. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2022-04-04 20:03:09 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Hilmar Garðars Þorsteinsson - [PDF]

Þingmál A34 (endurvinnsla í hringrásarhagkerfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2022-12-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A37 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2022-11-28 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A278 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 892 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 01:12:49 - [HTML]

Þingmál A795 (aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4593 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Málfrelsis - Samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi - [PDF]
Dagbókarnúmer 4602 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Ásgrímur Hartmannsson - [PDF]

Þingmál A1156 (breyting á ýmsum lögum til samræmis við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4945 - Komudagur: 2023-06-07 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B799 (Störf þingsins)

Þingræður:
90. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-29 15:15:37 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Menntasjóður námsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2024-01-09 - Sendandi: Menntasjóður námsmanna - [PDF]

Þingmál A610 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (frumvarp) útbýtt þann 2024-01-23 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-13 17:19:50 - [HTML]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1777 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Claudia & Partners Legal Services - [PDF]

Þingmál A1160 (breyting á ýmsum lögum vegna launa þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-19 15:30:02 - [HTML]
125. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-19 16:09:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2839 - Komudagur: 2024-06-19 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2844 - Komudagur: 2024-06-20 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A108 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-08 13:18:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-05-12 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-02 18:11:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: NASF á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2025-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A107 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A187 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-03-20 12:35:58 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 17:02:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Jón Bjarnason - [PDF]

Þingmál A82 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-10-16 15:06:08 - [HTML]
20. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 15:28:56 - [HTML]