Óskipt bú er réttarástand þar sem maki hins látna hefur óskað eftir og fengið frestun á skiptingu hjúskaparbúsins. Hjúskaparbúinu er þá ekki skipt fyrr en eftirlifandi makinn óskar eftir því að búinu sé skipt, makinn gengur í nýtt hjónaband eða við andlát hans. Við tilteknar aðstæður geta tilteknir erfingjar krafist síns hluta úr búinu.
Inn í óskipt bú renna ekki séreignir hjónanna en séreignir hins látna renna þá þegar í dánarbú hans. Þegar skipti fara fram á óskipta búinu rennur hlutur hins látna í hjúskaparbúinu inn í dánarbú hans og skipti þess halda áfram.
Þau sem sitja í óskiptu búi er langlífari makinn ásamt þeim sem standa til að fá skylduarf eftir skammlífari makann. Niðjar langlífari makans sitja því ekki í óskipta búinu nema þegar þau séu einnig niðjar hins skammlífari.
Oft er misskilið að synjun eins stjúpniðja geti komið í veg fyrir að langlífari maki geti fengið leyfi fyrir setu í óskiptu búi. Þar sem lögin minnast á samþykki stjúpniðja og viðkomandi stjúpniðja veitir það ekki, þá eru áhrifin þau að sá stjúpniðji situr þá ekki í óskipta búinu og á því rétt á greiðslu síns hluta. Langlífari makinn situr þá í óskiptu búi með öðrum þeim sem koma til greina. Eina undantekningin frá þessu er að ef enginn yrði þá eftir fyrir langlífari makann til að sitja með í óskipta búinu, þá séu forsendurnar fyrir því brostnar.
Læknarnir voru mjög misvísandi um hvort hún væri hæf til að gera erfðaskrá. Ekkert læknisvottorð var til fyrir þann dag sem hún gerði erfðaskrána.
Allir sammála um að aðgerðirnar gerðar á K hefðu valdið einhverri andlegri skerðingu í kjölfarið. Þurfti þá að meta áhrif skerðingarinnar á hæfi hennar til að gera erfðaskrá á þeim tíma sem hún var undirrituð/samþykkt.
Vottorðið var svolítið gallað. Fulltrúi sýslumanns í Reykjavík hafði notað sama textann á vottorðið árum saman, eða jafnvel áratugum saman. Hæstiréttur leit á að það væri gallað en það kæmi ekki að sök.
Gunnlaugur var upphaflega giftur Estheri og átti barn með henni og sat í óskiptu búi.
Með móðurarfi sem Gunnlaugur greiddi barninu fylgdi sérstök yfirlýsing. Minnst er á samkomulag um að innbúinu yrði skipt síðar. Óljóst hvort skiptunum var lokið eða ekki.
Gunnlaugur giftist aftur og gerir erfðaskrá með Guðlaugu. Gunnlaugur deyr og situr Guðlaug þá í óskiptu búi. Átta árum síðar krefst barn Gunnlaugs um skipti á því óskipta búi.
Guðlaug hafði flutt út úr íbúð þeirra Gunnlaugs og var dóttir Guðlaugar komin inn í íbúðina.
Erfitt var að leysa úr öllum álitamálum um framreikning fyrirfram greidds arfs, sérstaklega vegna þess að túlka þurfti hvaða ákvæði erfðaskrárinnar trompuðu hin.
Í umræddu máli lést arfleifandinn 29. desember 2003, erfingjarnir fengu leyfi til einkaskipta þann 16. febrúar 2004, og var erfðafjárskýrslunni skilað til sýslumanns þann 13. apríl 2004. Meirihluti Hæstaréttar mat það sem svo að engri lagaheimild var til að dreifa til að leggja á erfðafjárskatt þegar umræddri skýrslu var skilað og því þurftu erfingjarnir ekki að greiða neinn erfðafjárskatt af arfinum. Ekki væri hægt að beita ákvæðum bráðabirgðalaganna í málinu þar sem þau höfðu þá ekki tekið gildi.
Hann fer að gefa þeim umboð til að taka út peninga af reikningum sínum. Eftir að hann dó var farið að rekja úttektir þeirra aftur í tímann.
Efast var um einhverjar úttektir sem voru nálægt andlátinu og spurt hvað varð um peningana þar sem þeir runnu í þeirra þágu en ekki gamla mannsins.Hrd. 2006:1074 nr. 118/2006 (Kvíur í sameign)[HTML] Hrd. 2006:1409 nr. 468/2005 (82ja ára gamall maður)[HTML] Einstaklingur ákærður fyrir að hafa nýtt sér skort á andlegri færni gamals manns til að gera samninga. Engin samtímagögn lágu fyrir um andlega færni hans til að gera samninga en hún var skoðuð um 5 mánuðum eftir samningsgerðina.
Ekki var fallist á ógildingu þar sem lánið sem tekið var var notað til að greiða skuldir lántakandans (gamla mannsins).Hrd. 2006:3013 nr. 307/2006[HTML] Hrd. 2006:3499 nr. 412/2006 (Kaupmála ekki getið)[HTML] K fékk setu í óskiptu búi. Hún hafði gert kaupmála en sagði ekki frá honum. K fór síðan að ráðstafa eignum búsins með ýmsum hætti. Samerfingjarnir voru ekki sáttir við þær ráðstafanir.
Við rekstur dómsmálsins komust erfingjarnir að því að kaupmáli lá fyrir og ýmsar séreignir. Hæstiréttur taldi það ekki slíka rýrnun þar sem peningalega innstæðan var ekki rosalega frábrugðin þeirri sem var þegar leyfið fékkst til setu í óskiptu búi, jafnvel þótt ýmsar breytingar hafa orðið á eignasamsetningunni.Hrd. 2006:4828 nr. 547/2006 (Vilji hjóna - Engin krafa)[HTML] Málið var rekið af börnum M úr fyrra hjónabandi gagnvart börnum K úr fyrra hjónabandi. Sameiginleg börn M og K stóðu ekki að málinu.
K var í hjúskap við fyrrum eiginmann á meðan hluta af sambúð hennar og M stóð.
M og K höfðu gert kaupmála.
M og K dóu með stuttu millibili og í málinu reyndi hvort regla erfðaréttar um að hvorugt hjónanna myndi erfa hitt, ætti við eða ekki, þar sem M hafði ekki sótt um leyfi til setu í óskiptu búi þegar hann lést.
Eign hafði verið gerð að séreign K en hún hafði tekið breytingum.
Spurningin var hvort eignin hefði öll verið séreign K eða eingöngu að hluta.
Rekja þurfti sögu séreignarinnar.
Talið var að séreign K hefði verið að lágmarki 60%. Skera þurfti síðan út um stöðu hinna 40%. Niðurstaða Hæstaréttar var að þau hefðu verið að öllu leyti séreign K og fór því í dánarbú hennar.
Félaginu hafði verið ákvörðuð hlutdeild í arðskrá Veiðifélags Eystri-Rangár árið 1999.
Umráðamenn Kotvallar hafi um áratugabil átt aðild að því veiðifélagi og forvera þess.
Kotvöllur hafi átt land að Eystri-Rangá fram til landskipta er fóru fram árið 1963, auk hlutdeildar landsins í sameiginlegu landi Vallartorfu ásamt meðfylgjandi hlunnindum þeirra, sem aldrei hafi verið skipt.
Hjón höfðu gert sameiginlega erfðaskrá og tilgreindu að henni yrði ekki breytt eða hún afturkölluð án samþykkis hins.
Langlífari makinn, K, gerði nýja erfðaskrá á meðan setu hennar stóð í óskiptu búi. Sú erfðaskrá var ógild sökum erfðasamnings um að hinu væri óheimilt að breyta erfðaskrá sinni án samþykkis hins.
Börnin sendu bréf til K um að þeim þætti vera komið tilefni til að skipta búinu. Hún hafði gert erfðaskrá þar sem hún arfleiddi börn hennar að meiru. K skipti búinu fyrir andlát sitt.
K hafði veitt syni sínum allsherjarumboð til að sjá um sín mál. Einhverjar áhyggjur voru með þær ráðstafanir og kröfðust stjúpdætur hennar þess að hún yrði svipt fjárræði sökum elliglapa. Fallist var á þá beiðni þrátt fyrir að hún hafi ekki verið spurð.
K var ósátt við þessi málalok og gerði hún, með hjálp sonar síns, erfðaskrá til að minnka hlut dætra henna í arfinum og til hagsbóta fyrir son sinn. Hún biður hann um að hjálpa sér og lætur undirbúa drög. Hann biður sýslumann um að koma til að votta. Sýslumaður synjaði um vottun erfðaskrár þar sem hann taldi hana ekki hæfa sökum skorts á lögræði, án leyfis lögráðamanns hennar. Lögráðamaðurinn synjaði um þá beiðni án þess að hitta K.
K sat í óskiptu búi í skjóli erfðaskrár með sameiginlegu barni. Stjúpbarnið fer að spyrja K um ráðstafanir hennar en hún svarar engu. Það fer til sýslumanns og biður um lista yfir skulda og eignir, og lærir að eignirnar hafa rýrnað eitthvað.
K hafði selt ýmsar fasteignir og tekið ýmis lán. Síðan tók hún um 20 milljónir út úr bankabók og lánaði sameiginlega barninu. Óljóst var á skuldaviðurkenningu um hvenær ætti að greiða af láninu og hvernig, og það þótti ekki vera í lagi.Hrd. nr. 424/2012 dags. 17. janúar 2013 (Grenitrén í Kópavogi)[HTML] Krafa var sett fram um að grenitré yrði fjarlægt eða til vara að tréð yrði stytt. Hæstiréttur var í vafa hvernig hefði átt að framkvæma varakröfuna.
Erfingi vefengdi erfðaskrá þremur árum eftir fyrsta skiptafund. Á þeim skiptafundi mætti sá erfingi með lögmanni og tjáði sig ekki þegar sýslumaður spurði hvort einhver vefengdi hana.
Niðurstaða málsins var sú að fallist var á kröfu K um opinber skipti þar sem hún gæti lagt fram slíka kröfu sem maki M, þar sem skilnaðarleyfið hafði ekki verið gefið út fyrir andlátið.Hrd. nr. 740/2013 dags. 6. desember 2013 (Vatnsendi 7)[HTML] Í máli þessu var deilt um það hvort réttur aðila til lands hefði verið beinn eða óbeinn eignarréttur að landinu. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða óbeinan eignarrétt og því ætti að leiðrétta þinglýsingabækur.Hrd. nr. 796/2013 dags. 14. janúar 2014[HTML] Hrd. nr. 28/2014 dags. 17. febrúar 2014 (Annar bróðir fær arf)[HTML] Hjón eiga tvo syni og þau gera allt í einu erfðaskrá til hagsbóta öðrum þeirra. Eftir lát hjónanna deila bræðurnir um erfðaskrána og fannst bróðurnum sem fékk ekki arf að hjónin hafi ekki haft næga vitræna getu. Hann hafi alltaf hjálpað þeim.
Hinn bróðirinn sagði sögu um að hjónin hefðu gengist í ábyrgð fyrir þann bróður sem þau arfleiddu ekki, og þær ábyrgðir hefðu fallið fyrir lát þeirra. Þau hefðu síðan minnkað samband sitt við hann.
Hjónin fóru fjórum sinnum til lögmanns til að ræða gerð erfðaskrárinnar. Ekki voru merki um að bróðirinn sem fékk arf hafi komið að gerð erfðaskrárinnar né mætt með þeim á fundina með lögmanninum.
Ekki kom fram í vottorðinu að vottarnir væru tilkvaddir né um að þeir vissu að þetta væri erfðaskrá. Hæstiréttur taldi að þetta hafi legið fyrir í kringumstæðunum er umluktu téðar vottanir að um væri að ræða þessi atriði. Í vottorðunum var ekki tilgreint heimilisfang en ekki minnst á það í dómnum.
Maðurinn missti völdin í fyrirtækinu og fékk eftirlaunasamning. Sá samningur var síðan ógiltur. Maðurinn var síðan lagður inn á sjúkrahús með heilabilun.
Langlífari maki í óskiptu búi gerir nýja erfðaskrá á meðan setu stendur í óskiptu búi. Sú erfðaskrá var gild. Ekkert loforð var í sameiginlegu erfðaskránni um að ekki mætti fella hana úr gildi einhliða eða breyta henni.Hrd. nr. 710/2014 dags. 11. nóvember 2014 (Ákæru vísað frá)[HTML] M sat í óskiptu búi.
Hann spreðaði kyrfilega. Hann millifærði milljónir til kvenna í Ghana. Hann hafði fengið bætur vegna jarðskjálftans á Suðurlandi með því skilyrði að hann lagaði húsið, en hann gerði það ekki. Þegar búinu var svo skipt var það svo eignalaust.
Ósannað var talið að um væri að ræða gjöf. Minnst var á í dómnum að hún hefði fengið greiddar 9,3 milljónir í arð sem rök fyrir því að ekki væri að óttast rýrnun, en ekki höfðu verið gerðar athugasemdir um það í rekstri málsins.Hrd. nr. 8/2015 dags. 17. september 2015[HTML] Hrd. nr. 229/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Erfingjar sjálfskuldarábyrgðarmanns - Námslán)[HTML] SH gekkst í sjálfskuldarábyrgð fyrir námslánum annars aðila en hann lést síðan. Um mánuði eftir andlátið hætti lánþeginn að greiða af láninu. Síðar sama ár var veitt leyfi til einkaskipta á búinu. Um tveimur árum eftir andlát SH tilkynnti lánveitandinn lánþeganum að öll skuldin hefði verið gjaldfelld vegna verulegra vanskila. Erfingjar SH bæru sem erfingjar dánarbús hans óskipta ábyrgð á umræddri skuld.
Í málinu var deilt um það hvort erfingjarnir hafi gengist undir skuldina. Erfingjarnir báru fyrir sig að hún hefði fallið niður við andlát sjálfskuldarábyrgðarmannsins, lögjafnað frá ákvæði er kvæði um niðurfellingu hennar við andlát lánþegans. Hæstiréttur synjaði þeirri málsástæðu á þeim forsendum að með sjálfskuldarábyrgðinni á námslánunum hefðu stofnast tryggingarréttindi í formi persónulegra skuldbindinga sem nytu verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar, er kæmi bæði í veg fyrir að ákvæðið væri túlkað rýmra en leiddi af því í bókstaflegum skilningi orðanna og að beitt yrði lögjöfnun með þessum hætti.
Skera þurfti úr um skiptingu eigna sambúðarinnar. Börnin kröfðust þess að M ætti allt og því ætti það að renna í dánarbú hans.
M hafði gert plagg sem hann kallaði erfðaskrá. Hann hafði hitt bróður sinn sem varð til þess að hann lýsti vilja sínum um að sambúðarkona hans mætti sitja í óskiptu búi ef hann félli á undan. Hins vegar var sú ráðstöfun ógild þar sem hann hafði ekki slíka heimild, enda um sambúð að ræða. Þar að auki voru engin börn fyrir K til að sitja í óskiptu búi með.
Í búinu var hlutdeild í jarðeign sem K ráðstafaði með gjafagerningi sem var þinglýst.
Síðar fóru fram skipti og reynt á hvort hægt væri að ógilda þá gjöf. Langur tími hafði liðið. Frestur samkvæmt erfðalögum var liðinn og reyndu erfingjarnir að rifta henni skv. samningalögum. Þá hefði þurft að reyna að sýna fram á svik eða misneytingu.
Í hrd. 204/2014 var tekin til greina krafa Landsbankans hf. um að bú M yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Frestdagur við skiptin var 12. febrúar 2013 og lauk kröfulýsingarfresti 10. maí 2014. Lýstar kröfur í búið námu 2.336.688.534 kr.
Augl nr. 57/1878 - Reglugjörð fyrir skattanefndir þær og yfirskattanefndir, sem fyrirskipaðar eru með lögum um tekjuskatt 14. desbr. 1877[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1904 - Tilskipun um hvernig gegna skuli embættisstörfum amtmanna, stiptsyfirvalda og landfógeta á Íslandi, þegar embætti þessi verða lögð niður[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1935 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands og Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1971 - Lög um breyting á lögum nr. 90 7. október 1965, um tekjuskatt og eignarskatt, lögum nr. 78 29. desember 1967 og lögum nr. 48 12. maí 1970, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa] Augl nr. 68/1971 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/2011 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum (í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við undirritun kjarasamninga o.fl.)[PDF vefútgáfa] Augl nr. 164/2011 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum (aðgerðir í skattamálum, verðlagsbreytingar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.[PDF vefútgáfa] Augl nr. 133/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2021[PDF vefútgáfa]
2021
C
Augl nr. 71/2021 - Auglýsing um samning Íslands og Evrópusambandsins og aðildarríkja þess um sameiginlegar efndir á öðru skuldbindingartímabili Kýótóbókunarinnar[PDF vefútgáfa]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 25 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-02-26 00:00:00 [PDF]
Löggjafarþing 54
Þingmál A131 (dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimta o. fl. í Reykjavík)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 326 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-23 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 467 (nefndarálit) útbýtt þann 1939-12-16 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 499 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-12-19 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 616 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-12-28 00:00:00 [PDF]
Löggjafarþing 62
Þingmál A35 (dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimta o.fl. í Reykjavík)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 45 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-09-08 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 224 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 141 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 375 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-04-16 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 819 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF] Þingræður: 4. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-21 00:00:00 - [HTML]
Löggjafarþing 91
Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-10 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 722 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-19 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 494 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-06 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 728 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 765 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 848 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-06 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 1189 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 222 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 256 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-23 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 894 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-04-26 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingmál A506 (viðfangsefni sýslumannsembætta árin 1980-1987)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 903 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1404 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 22:15:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML][PDF]
Þingmál A562 (réttarstaða fólks í hjúskap og óvígðri sambúð)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1626 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-03 18:37:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1753 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-11 14:26:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1790 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-11 14:29:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 14:59:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-16 01:08:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-17 20:44:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 143
Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - Skýring: (um upplýsingatæknimál sýslumannsembætta) - [PDF]
Löggjafarþing 144
Þingmál A670 (Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1515 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:30:00 [HTML][PDF] Þingræður: 97. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-28 21:49:40 - [HTML]
Þingræður: 108. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-25 21:00:42 - [HTML] 108. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-25 21:03:07 - [HTML] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF] Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2019-12-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Þingmál A722 (breyting á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-18 14:41:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1275 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-04-28 13:20:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-04-30 09:27:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1284 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-04-28 18:16:00 [HTML][PDF] Þingræður: 93. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-04-28 14:36:16 - [HTML]
Löggjafarþing 151
Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 431 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-11-26 16:32:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 494 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-07 16:06:00 [HTML][PDF]
Þingmál A160 (breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML][PDF]