Merkimiði - Lögfræði


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (403)
Dómasafn Hæstaréttar (134)
Umboðsmaður Alþingis (89)
Stjórnartíðindi - Bls (244)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (255)
Dómasafn Félagsdóms (22)
Dómasafn Landsyfirréttar (1)
Alþingistíðindi (2530)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (112)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (89)
Lagasafn (137)
Lögbirtingablað (267)
Samningar Íslands við erlend ríki (3)
Alþingi (3631)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1936:135 nr. 90/1935[PDF]

Hrd. 1937:597 nr. 43/1936[PDF]

Hrd. 1939:242 nr. 65/1938[PDF]

Hrd. 1939:391 nr. 61/1938 (Álit málfræðings)[PDF]

Hrd. 1940:32 nr. 111/1938[PDF]

Hrd. 1954:131 kærumálið nr. 6/1954[PDF]

Hrd. 1954:133 kærumálið nr. 7/1954[PDF]

Hrd. 1958:609 nr. 30/1958 (Kostnaður af yfirmatsgerð - Lausn ítaka af jörðum - Þorp)[PDF]

Hrd. 1959:238 nr. 151/1958[PDF]

Hrd. 1959:641 nr. 89/1957[PDF]

Hrd. 1961:849 nr. 143/1960[PDF]

Hrd. 1962:243 nr. 154/1961[PDF]

Hrd. 1962:277 nr. 20/1962[PDF]

Hrd. 1962:861 nr. 140/1962[PDF]

Hrd. 1963:480 nr. 155/1962[PDF]

Hrd. 1963:674 nr. 104/1962 (Ólöglegur innflutningur á vörum og gjaldeyrisskil)[PDF]

Hrd. 1965:238 nr. 40/1965[PDF]

Hrd. 1965:400 nr. 129/1964[PDF]

Hrd. 1965:824 nr. 118/1964[PDF]

Hrd. 1966:339 nr. 211/1965[PDF]

Hrd. 1966:628 nr. 44/1965[PDF]

Hrd. 1967:895 nr. 21/1967[PDF]

Hrd 1967:951 nr. 60/1967 (Aðstöðugjald)[PDF]

Hrd. 1968:18 nr. 9/1967[PDF]

Hrd. 1968:165 nr. 161/1966 (Kleppsvegur)[PDF]

Hrd. 1968:784 nr. 121/1968[PDF]

Hrd. 1968:876 nr. 3/1968 (Drap eiginkonu, sviptur málflutningsréttindum o.fl.)[PDF]

Hrd. 1969:1192 nr. 205/1968[PDF]

Hrd. 1971:200 nr. 14/1971[PDF]

Hrd. 1971:1210 nr. 78/1970 (Kleppsvegur 8-16)[PDF]

Hrd. 1972:821 nr. 63/1971[PDF]

Hrd. 1973:700 nr. 82/1972[PDF]

Hrd. 1974:329 nr. 41/1974[PDF]

Hrd. 1975:87 nr. 9/1975[PDF]

Hrd. 1975:1077 nr. 168/1975[PDF]

Hrd. 1977:80 nr. 116/1975[PDF]

Hrd. 1977:844 nr. 58/1975[PDF]

Hrd. 1978:678 nr. 81/1976[PDF]

Hrd. 1979:453 nr. 9/1979[PDF]

Hrd. 1979:1157 nr. 173/1978 (Umgengnisréttur eftir óvígða sambúð)[PDF]

Hrd. 1980:787 nr. 178/1977[PDF]

Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn)[PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.
Hrd. 1981:266 nr. 80/1979 (Borgarspítalinn - Hæfnisnefnd)[PDF]

Hrd. 1981:287 nr. 118/1980[PDF]

Hrd. 1981:581 nr. 165/1980[PDF]

Hrd. 1981:884 nr. 44/1979[PDF]

Hrd. 1981:910 nr. 131/1979[PDF]

Hrd. 1981:928 nr. 151/1979[PDF]

Hrd. 1982:1045 nr. 16/1980 (Hjónagarðar)[PDF]

Hrd. 1982:1990 nr. 87/1980[PDF]

Hrd. 1983:474 nr. 124/1980[PDF]

Hrd. 1983:1055 nr. 49/1981[PDF]

Hrd. 1983:1063 nr. 52/1981[PDF]

Hrd. 1983:1538 nr. 89/1980 (Haldlagning - Neðri-Dalur)[PDF]
Efnið var talið hafa lítið markaðslegt gildi. Jarðeigandinn var ekki talinn geta sýnt fram á að geta selt öðrum það. Hæstiréttur taldi að þrátt fyrir það ætti jarðeigandinn rétt á bótum.
Hrd. 1983:1740 nr. 116/1981[PDF]

Hrd. 1983:1935 nr. 206/1983[PDF]

Hrd. 1983:2134 nr. 225/1981 (Skilningur á kaupmála)[PDF]
K og M deildu um gildi kaupmála sem þau gerðu sín á milli.

M hélt því fram að K hefði allt frumkvæðið og séð um fjármálin. Hún hefði heimtað að kaupmálinn yrði gerður og eignirnar væru hennar séreignir. Hún hefði ákveðið að skilja við M skömmu eftir skráningu kaupmálans. M taldi að K hefði ætlað sér að skilja við hann um leið og hann samþykkti kaupmálann.
K var með 75% örorkumat og lága greindarvísitölu og því ekki í stöðu til að þvinga kaupmálanum í gegn. M taldi sig einnig að kaupmálinn kæmi einvörðungu til framkvæmda í tilfelli andláts annars þeirra en ekki vegna skilnaðar.

Ólíkt héraðsdómi taldi Hæstiréttur að ekki ætti að ógilda kaupmálann.
Hrd. 1984:1173 nr. 151/1984 (Byggingafulltrúi, bygginganefnd og jarðanefnd)[PDF]

Hrd. 1984:1281 nr. 213/1984[PDF]

Hrd. 1985:1260 nr. 46/1985[PDF]

Hrd. 1986:462 nr. 204/1985 (Þungaskattur í formi kílómetragjalds)[PDF]
Vörubifreiðastjóri fór í mál til að endurheimta skatt sem hann greiddi.
Síðar voru sett lög sem heimiluðu endurgreiðslu ofgreiddra skatta.
Hrd. 1986:1141 nr. 10/1986[PDF]

Hrd. 1986:1318 nr. 169/1986[PDF]

Hrd. 1986:1349 nr. 17/1985[PDF]

Hrd. 1987:1138 nr. 191/1987[PDF]

Hrd. 1987:1495 nr. 296/1987[PDF]

Hrd. 1988:112 nr. 25/1988[PDF]

Hrd. 1988:512 nr. 57/1988[PDF]

Hrd. 1988:862 nr. 160/1987[PDF]

Hrd. 1989:776 nr. 100/1988[PDF]

Hrd. 1990:128 nr. 258/1988[PDF]

Hrd. 1991:520 nr. 105/1991[PDF]

Hrd. 1991:765 nr. 176/1991[PDF]

Hrd. 1991:1236 nr. 482/1990[PDF]

Hrd. 1991:1592 nr. 453/1989[PDF]

Hrd. 1991:1776 nr. 241/1991[PDF]

Hrd. 1992:1573 nr. 345/1988[PDF]

Hrd. 1992:2259 nr. 91/1989[PDF]

Hrd. 1993:906 nr. 440/1992[PDF]

Hrd. 1993:1061 nr. 43/1990[PDF]

Hrd. 1993:1180 nr. 225/1993[PDF]

Hrd. 1993:1535 nr. 363/1993[PDF]

Hrd. 1993:2147 nr. 313/1990[PDF]

Hrd. 1994:79 nr. 442/1993 (Skinkumál)[PDF]
Deilt var um hvort framleiðsluráð gæti kveðið á um bann við innflutningi á vöru á grundvelli lagaákvæðis sem skyldaði umleitan álits framleiðsluráðs þegar flytja ætti inn landbúnaðarvöru.

Meirihluti Hæstaréttar (4 af 7) túlkaði lagaákvæðið með þeim hætti að verið væri að tryggja rétt framleiðsluráðsins til umsagnar en ekki sjálfstæða heimild til innflutningstakmörkunar á landbúnaðarvörum. Stjórnvaldsákvarðanir ráðherra um synjun á tollafgreiðslu varanna voru því ógiltar.
Hrd. 1994:748 nr. 300/1991 (Einangrunarvistin - Agaviðurlög í fangelsi)[PDF]
Lög kváðu á um að beiting agaviðurlaga með setningu fanga í einangrun teldist ekki til afplánunartímans, og lengdi því refsinguna. Hæstiréttur taldi það andstætt 2. gr. stjórnarskrárinnar að gera slíkt án dóms. Fallist var því á skaðabótakröfu fangans.
Hrd. 1994:1117 nr. 173/1991 (Kaupþing)[PDF]

Hrd. 1994:1316 nr. 187/1994[PDF]

Hrd. 1994:1335 nr. 397/1991 (Laufás)[PDF]

Hrd. 1994:1451 nr. 270/1994 (EES-samningur)[PDF]
„[D]ómstólar verða ekki krafðir álits um lögfræðileg efni nema að því leyti, sem nauðsynlegt er til úrlausnar um ákveðna kröfu í dómsmáli.“
Hrd. 1994:2203 nr. 270/1991 (Tangarhöfði)[PDF]

Hrd. 1995:1682 nr. 137/1993 (Bv. Sigurey)[PDF]

Hrd. 1995:1692 nr. 90/1993[PDF]

Hrd. 1995:1727 nr. 11/1993[PDF]

Hrd. 1995:1752 nr. 162/1993 (Óskipulögð framsetning héraðsdóms)[PDF]

Hrd. 1995:2610 nr. 146/1995[PDF]

Hrd. 1995:2630 nr. 368/1995[PDF]

Hrd. 1996:629 nr. 427/1993 (Grundarstígur 23)[PDF]
Kaupandi fasteignar krafði seljanda hennar um skaðabætur er næmu 44 milljónum króna en kaupverð fasteignarinnar var um 5 milljónir króna. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki hafa sýnt seljandanum nægilega tillitssemi við kröfugerðina og eðlilegra hefði verið að rifta samningnum en að setja fram svo háa skaðabótakröfu.
Hrd. 1996:858 nr. 309/1994 (Grafarvogssókn)[PDF]
Þrotabú verktakafyrirtækis höfðaði mál gegn Grafarvogssókn og tryggingafélagi og setti fram dómkröfur sínar þannig að Grafarvogssókn bæri að greiða sér fjárhæð og tryggingafélagið yrði að þola dóm í málinu á hendur sókninni.

Hæstiréttur taldi að þar sem engri dómkröfu hefði verið beint að tryggingafélaginu né því stefnt til réttargæslu í málinu, væri rétt að vísa málsókninni gagnvart því ex officio frá héraðsdómi.
Hrd. 1996:1457 nr. 451/1994[PDF]

Hrd. 1996:1475 nr. 452/1994[PDF]

Hrd. 1996:1580 nr. 378/1994[PDF]

Hrd. 1996:1840 nr. 142/1995[PDF]

Hrd. 1996:1852 nr. 28/1995[PDF]

Hrd. 1996:2321 nr. 240/1996[PDF]

Hrd. 1996:2428 nr. 337/1996[PDF]

Hrd. 1996:2987 nr. 330/1995[PDF]

Hrd. 1996:3037 nr. 254/1995[PDF]

Hrd. 1997:126 nr. 222/1995[PDF]

Hrd. 1997:208 nr. 233/1995[PDF]

Hrd. 1997:1323 nr. 210/1996[PDF]

Hrd. 1997:2805 nr. 269/1996 (Jón E. Jakobsson I)[PDF]
Dómurinn er til marks um að allsherjarveð í öllum skuldum útgefanda við tiltekinn aðila, hverju nafni sem þær nefnist, teljist fullnægjandi lýsing skulda í tryggingarbréfi.
Hrd. 1997:2862 nr. 2/1997 (Inntak hf.)[PDF]

Hrd. 1997:3337 nr. 457/1997 (Valdimar Jóhannesson - Veiðileyfamálið)[PDF]

Hrd. 1998:881 nr. 310/1997[PDF]

Hrd. 1998:985 nr. 216/1997 (Arnarnesland - Eignarnám á Arnarneshálsi)[PDF]
Garðabær sagðist hafa reynt í einhvern tíma en án árangurs að kaupa tilteknar landspildur á Arnarnesi, en eignarnámsþolarnir töldu það ekki vera rétt.

Garðabær hafi slitið samningaviðræðunum áður en mörg erfið álitaefni höfðu verið rædd til þrautar, og höfðu verðhugmyndir aðila ekki verið reyndar til fulls. Samþykkt tillagna um deiliskipulag höfðu ekki verið leiddar til lykta án þess að Garðabær hafi skýrt með fullnægjandi hætti ástæður þeirrar frestunar. Í ljósi þessa og að virtu samhengi viðræðnanna í heild, féllst Hæstiréttur á kröfu eignarnámsþolanna um ógildingu ákvörðunarinnar um eignarnám.
Hrd. 1998:1949 nr. 198/1998[PDF]

Hrd. 1998:2140 nr. 368/1997 (Lífeyrissjóður sjómanna - Sjómaður)[PDF]

Hrd. 1998:2780 nr. 388/1997[PDF]

Hrd. 1998:2908 nr. 394/1998 (Vanhæfi héraðsdómara)[PDF]

Hrd. 1998:3460 nr. 50/1998 (Lyfjaeftirlitsgjald I)[PDF]
Lyfsala var gert að greiða Lyfjaeftirliti ríkisins eftirlitsgjald sem skilgreint var í reglugerð sem tiltekið hlutfall „veltu og/eða umfangi eftirlitsskyldrar starfsemi“. Hæstiréttur taldi að skýra hefði lagaákvæðið á þann hátt að um væri að ræða heimild til þess að leggja á þjónustugjald og ekki voru færð viðhlítandi rök af hálfu stjórnvalda fyrir því að veltan ein og sér endurspeglaði þörfina á eftirliti með einstökum lyfjabúðum. Eftirlitsgjaldið sem lagt var á með reglugerðinni var ekki talið standast kröfur 40. og 77. gr. stjórnarskrárinnar.
Hrd. 1998:3870 nr. 55/1998[PDF]

Hrd. 1999:15 nr. 9/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1404 nr. 81/1999 (Flutningur sýslumanns)[HTML][PDF]
Sýslumaður var fluttur á milli embætta en kaus að fara á eftirlaun. Litið var svo á að um væri að ræða fleiri kröfur um sama efnið þar sem ein krafan var innifalin í hinni.
Hrd. 1999:4793 nr. 278/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1344 nr. 95/2000 (Dýri BA 98)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4261 nr. 430/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:178 nr. 202/2000[HTML]

Hrd. 2001:1756 nr. 146/2001 (Haffærnisskírteini)[HTML]

Hrd. 2001:2529 nr. 22/2001 (Lögmannsþóknun)[HTML]

Hrd. 2001:2733 nr. 247/2001 (Ólögmæti og vikið til hliðar)[HTML]

Hrd. 2001:3723 nr. 120/2001 (Landsímamál)[HTML]

Hrd. 2001:3873 nr. 161/2001[HTML]

Hrd. 2001:4126 nr. 423/2001 (Mismunun vegna sjómannaafsláttar - Frávísun)[HTML]

Hrd. 2001:4214 nr. 103/2001[HTML]

Hrd. 2002:1087 nr. 88/2002 (Kísiliðjan, Mývatni)[HTML]
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið hægt að bæta úr annmarka á lögvörðum hagsmunum eftir á.
Hrd. 2002:1212 nr. 306/2001 (Lögmaður og vitni)[HTML]

Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.
Hrd. 2002:2534 nr. 391/2002 (Gunnlaugur og Guðlaug)[HTML]
Reyndi á fleira en eina tegund af ráðstöfunum.

Gunnlaugur var upphaflega giftur Estheri og átti barn með henni og sat í óskiptu búi.

Með móðurarfi sem Gunnlaugur greiddi barninu fylgdi sérstök yfirlýsing. Minnst er á samkomulag um að innbúinu yrði skipt síðar. Óljóst hvort skiptunum var lokið eða ekki.

Gunnlaugur giftist aftur og gerir erfðaskrá með Guðlaugu. Gunnlaugur deyr og situr Guðlaug þá í óskiptu búi. Átta árum síðar krefst barn Gunnlaugs um skipti á því óskipta búi.

Guðlaug hafði flutt út úr íbúð þeirra Gunnlaugs og var dóttir Guðlaugar komin inn í íbúðina.

Veitt hafði verið leyfi til að veðsetja fasteignina. Í málinu var talið sannað að það hefði mátt þar sem við skiptin var áhættan orðin nánast engin. Guðlaugu var talin hafa verið heimilt að selja hlutabréf, fara til útlanda og verja fé í viðhald.
Hrd. 2002:2745 nr. 210/2002[HTML]

Hrd. 2002:3066 nr. 121/2002 (Sýslumaður á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Hrd. 2002:3686 nr. 167/2002 (ASÍ-dómur - Lagasetning á sjómannaverkfall)[HTML]
Í málinu var deilt um lagasetningu á verkföll og verkbönn ýmissa félaga innan Sjómannasambands Íslands og Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, og eru þau félög innan ASÍ. ASÍ stefndi ríkinu og Samtökum atvinnulífsins til að fá úr skorið um lögmæti lagasetningarinnar. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms með vísan til forsendna hans.

Megindeilurnar byggðust á því að með setningu laganna væri vegið að samningsfrelsi þeirra og verkfallsrétti sem nyti verndar 74. gr. stjórnarskrárinnar, sbr. 11. gr. MSE. Þá snerust þær einnig um að lögin hefðu einnig náð yfir aðildarfélög sem höfðu ekki tekið þátt í umræddum aðgerðum. Að auki var vísað til jafnræðisreglu 65. gr. stjórnarskrárinnar þar sem eitt aðildarfélaga Samtaka atvinnulífsins hafði gert kjarasamning við Vélstjórafélag Íslands um mörg atriði nátengd deilumálunum sem gerðardómur skyldi líta til.

Litið var til þess að með sérstakri upptalningu á stéttarfélögum í 74. gr. yrðu gerðar ríkari kröfur til takmarkana á réttindum þeirra. Hins vegar var ákvæðið ekki túlkað með þeim hætti að löggjafanum væri óheimilt að setja lög sem stöðvuðu vinnustöðvanir tímabundið. Við setningu laganna hafði verkfallið þá staðið í sex vikur og taldi löggjafinn að ef ekkert væri gert hefði það neikvæð áhrif á almannahagsmuni. Ekki voru talin efni til þess að hnekkja því mati löggjafans.

Lagasetningin kvað á um að gerðardómur myndi ákvarða kjör allra aðildarfélaganna og jafnframt þeirra sem ekki höfðu tekið þátt í umræddum aðgerðum. Í greinargerð viðurkenndi íslenska ríkið að það hefði ekki verið ætlun laganna að þau næðu jafnframt yfir félög sem hvorki væru í verkfalli né verkbanni við gildistöku laganna. Gerðardómur taldi sig samt knúinn til þess að ákvarða einnig kjör þeirra sökum lagafyrirmælanna og takmarkaðs valdsviðs. Dómur héraðsdóms, með vísan til 1. mgr. 74. gr. stjórnarskrárinnar, taldi að almannaheill hafi ekki krafist svo víðtæks gildissviðs og var því dæmt að umrætt bann laganna næði ekki yfir þau né ákvörðun gerðardómsins.

Dómsorð:
Fallist er á kröfu stefnanda að því leyti, að viðurkennt er að Verkalýðsfélagi Snæfellsbæjar, Verkalýðsfélaginu Stjörnunni í Grundarfirði og Verkalýðsfélagi Stykkishólms sé, þrátt fyrir ákvæði l. gr., 2. gr., og 3. gr. laga nr. 34/2001, heimilt að efna til verkfalls og að ákvörðun gerðardóms samkvæmt sömu lögum ráði ekki kjörum fiskimanna í þessum félögum.
Stefndu, íslenska ríkið og Samtök atvinnulífsins, skulu að öðru leyti vera sýknir af kröfum stefnanda, Alþýðusambands Íslands, í máli þessu.
Málskostnaður fellur niður.
Hrd. 2002:3733 nr. 495/2002[HTML]

Hrd. 2002:4098 nr. 530/2002 (Betri Pizzur ehf. gegn Papa John ́s International Inc.)[HTML][PDF]
Ekki var fallist á að ákvæði í sérleyfissamningi um að tiltekinn breskur gerðardómur færi með lögsögu ágreinings um tiltekin atriði samningsins fæli í sér skerðingu á aðgengi að dómstólum. Var því haldið fram að hinn mikli kostnaður er fælist í meðferð mála við þann dómstól jafnaði til afsals á aðgengi að óhlutdrægum og óvilhöllum dómstóli til lausnar ágreiningsins.

Dómstólar nefndu að stefnanda málsins, Betri Pizzur ehf., hefði mátt gera sér grein fyrir kostnaðarlegum afleiðingum gerðardómsmeðferðar ef á reyndi og ósannað að hinn stefndi hefði átt að veita stefnanda sérstakar upplýsingar um þetta. Ástæðan fyrir því að stefnandinn hafi fallist á gerðardómsmeðferð var ekki talin hafa verið vegna lakari samningsstöðu hans. Þá var ekki fallist á málsástæður um svik, óheiðarleika né ósanngirni í tengslum við samningsgerðina né síðar. Var því málinu vísað frá dómi.
Hrd. 2003:784 nr. 542/2002 (Einkadans)[HTML]

Hrd. nr. 327/2001 dags. 20. mars 2003[HTML]

Hrd. 2003:1619 nr. 122/2003[HTML]

Hrd. 2003:2301 nr. 187/2003 (Engjasel 85 I)[HTML]

Hrd. 2003:2307 nr. 181/2003[HTML]

Hrd. 2003:2752 nr. 225/2003 (Íslenski reiðskólinn)[HTML]

Hrd. 2003:2836 nr. 246/2003[HTML]

Hrd. 2003:3239 nr. 23/2003 (Sýking í hælbeini)[HTML]

Hrd. 2003:3633 nr. 388/2003 (British Tobacco)[HTML]
Sett voru lög sem höfðu meðal annars þau áhrif að ekki hefði mátt hafa tóbak sýnilegt gagnvart almenningi. Tóbaksframleiðandi fór í mál gegn íslenska ríkinu þar sem það taldi lögin andstæð hagsmunum sínum vegna minni sölu. Héraðsdómur taldi framleiðandann skorta lögvarða hagsmuni þar sem ÁTVR væri seljandi tóbaks en ekki framleiðandinn. Hæstiréttur var ekki sammála því mati héraðsdóms og taldi tóbaksframleiðandann hafa lögvarða hagsmuni um úrlausn dómkröfunnar.
Hrd. 2003:3698 nr. 37/2003 (Grænmetismál)[HTML]

Hrd. 2003:4366 nr. 145/2003[HTML]

Hrd. 2003:4547 nr. 447/2003[HTML]

Hrd. 2004:397 nr. 481/2003[HTML]

Hrd. 2004:1293 nr. 275/2003 (Niðurlagning stöðu - Prófessor við læknadeild)[HTML]

Hrd. 2004:2094 nr. 173/2004[HTML]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2004:3895 nr. 47/2004 (Biskupstungnaafréttur „norðan vatna“)[HTML]

Hrd. 2004:4597 nr. 262/2004[HTML]

Hrd. 2004:5049 nr. 264/2004[HTML]

Hrd. 2005:1175 nr. 88/2005[HTML]

Hrd. 2005:2414 nr. 231/2005[HTML]

Hrd. 2005:2567 nr. 217/2005 (Hólar)[HTML]

Hrd. 2005:2596 nr. 97/2005[HTML]

Hrd. 2005:2910 nr. 334/2005[HTML]

Hrd. 2005:4453 nr. 157/2005 (Skilasvik)[HTML]

Hrd. 2005:4840 nr. 492/2005 (Baugsmál I)[HTML]

Hrd. 2005:5276 nr. 267/2005[HTML]

Hrd. 2006:22 nr. 537/2005[HTML]

Hrd. 2006:607 nr. 328/2005 (Vorsabær)[HTML]

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML]

Hrd. 2006:2203 nr. 345/2005 (Fell)[HTML]

Hrd. 2006:2693 nr. 280/2006[HTML]

Hrd. 2006:3375 nr. 379/2006 (Rekstur frísvæðis)[HTML]

Hrd. 2006:3447 nr. 434/2006[HTML]

Hrd. 2006:3774 nr. 497/2005 (Hoffells-Lambatungur)[HTML]

Hrd. 2006:4289 nr. 54/2006 (Eyrarvegur 34 - Landsafl hf.)[HTML]
Fasteignasala gerði GG, fyrir hönd eigenda lóðarinnar E, kauptilboð í lóð GG. Síðar gerði GG gagntilboð fyrir sína hönd og annarra eigenda lóðarinnar og var það samþykkt. Hins vegar neitaði GG síðan að veita samþykki gagntilboðsins móttöku. Eigendur lóðarinnar stofnuðu síðan einkahlutafélag og afsöluðu lóð sinni til þess. Fyrir dómi var síðan krafist þess að viðurkennt yrði að með samþykkt gagntilboðsins hafi komist á bindandi kaupsamningur.

Hæstiréttur taldi að þar sem umboð hinna lóðareigendanna sem GG sagðist hafa þegar hann gerði gagntilboðið voru ekki skrifleg, uppfyllti það ekki skilyrði laga til þess að það gæti orðið bindandi þar sem það gæti ekki orðið skuldbindandi fyrir sameigendur hans. Umboðsmaðurinn var ekki sérfróður aðili og var því ekki talinn hafa mátt vita af þánýlegri lagabreytingu um að hin nauðsynlegu umboð yrðu að vera skrifleg. Kröfu um skaðabætur var synjað þar sem fulltrúum Landsafls hefði átt að gera sér ljóst að umboð GG hefði ekki verið fullnægjandi.
Hrd. 2006:4587 nr. 173/2006[HTML]

Hrd. 2006:4767 nr. 221/2006 (Hlutafélag)[HTML]

Hrd. 2006:5323 nr. 609/2006[HTML]

Hrd. 2006:5696 nr. 263/2006 (Kona undir áfengisáhrifum ók á steinvegg)[HTML]

Hrd. nr. 289/2006 dags. 22. mars 2007 (Landskiptagerð - Grjóteyri)[HTML]

Hrd. nr. 218/2007 dags. 8. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 4/2007 dags. 31. maí 2007 (Höskuldsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 396/2007 dags. 23. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 41/2007 dags. 13. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 47/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 554/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 569/2007 dags. 12. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 153/2007 dags. 13. desember 2007 (Flugslys í Hvalfirði)[HTML]
Flugkennari losnaði undan bótaskyldu.
Hrd. nr. 671/2007 dags. 23. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 223/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Innbú)[HTML]

Hrd. nr. 293/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 449/2007 dags. 18. mars 2008 (VÍS III)[HTML]

Hrd. nr. 370/2007 dags. 10. apríl 2008 (Umferðarslys)[HTML]

Hrd. nr. 330/2008 dags. 26. júní 2008 (Innkeyrsla)[HTML]

Hrd. nr. 56/2008 dags. 16. október 2008 (Bætur vegna hrd. 52/2004)[HTML]
K fékk miskabætur vegna brottvísunar hans er var felld úr gildi með Hrd. 2004:2760 nr. 52/2004 (Brottvísun útlendings - Hættulegur hagsmunum almennings).
Hrd. nr. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 34/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 307/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 391/2008 dags. 12. mars 2009 (Glitur ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 486/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML]

Hrd. nr. 604/2008 dags. 18. júní 2009 (Vanhæfur dómari)[HTML]
P krafðist frekari bóta í kjölfar niðurstöðunnar í Dómur MDE Pétur Thór Sigurðsson gegn Íslandi dags. 10. apríl 2003 (39731/98).

Hæstiréttur féllst á að íslenska ríkið bæri bótaábyrgð en P sýndi ekki fram á að niðurstaða málsins hefði verið önnur ef annar dómari hefði komið í stað þess dómara sem álitinn var vanhæfur. Taldi hann því að P hefði ekki sýnt fram á að hann ætti rétt á frekari bótum en MDE hafði dæmt P til handa.
Hrd. nr. 396/2009 dags. 21. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 472/2009 dags. 13. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML]

Hrd. nr. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML]

Hrd. nr. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 121/2009 dags. 3. desember 2009 (Elínarmálið - Elín-ÞH)[HTML]

Hrd. nr. 249/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 143/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 773/2009 dags. 1. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 167/2010 dags. 24. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 449/2009 dags. 12. maí 2010 (Umferðarslys á Arnarnesvegi - Sjúkrakostnaður)[HTML]
Kveðið á um að eingöngu sá er varð fyrir tjóninu geti krafist bótanna.
Hrd. nr. 489/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 266/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 318/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 436/2010 dags. 19. júlí 2010 (Aðalskipulag Flóahrepps - Urriðafossvirkjun - Flýtimeðferð)[HTML]

Hrd. nr. 352/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 384/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 415/2010 dags. 23. ágúst 2010 (Hólmsheiði)[HTML]

Hrd. nr. 592/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. 262/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 256/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 145/2010 dags. 27. janúar 2011 (Leiruland)[HTML]

Hrd. nr. 52/2011 dags. 9. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 341/2010 dags. 10. mars 2011 (Meðgöngueitrun)[HTML]

Hrd. nr. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 188/2011 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 189/2011 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 412/2010 dags. 14. apríl 2011 (Bótaábyrgð ráðherra vegna dómaraskipunar)[HTML]
Sérstök dómnefnd hafði farið yfir umsóknir um skipun í embætti héraðsdómara og flokkaði þrjá efstu umsækjendurna sem hæfustu. Aðili sem raðaðist í 5. sæti í röð dómnefndarinnar hafði verið aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er fór með skipunarvaldið. Ad hoc ráðherra var svo settur yfir málið og vék frá niðurstöðu dómnefndarinnar með því að skipa þann aðila.

Einn af þeim sem dómnefndin hafði sett í flokk hæfustu fór svo í bótamál gegn ríkinu og ad hoc ráðherrann sjálfan. Hæstiréttur sýknaði aðila af kröfunni um fjárhagstjón þar sem umsækjandinn hafði ekki sannað að hann hefði hlotið stöðuna þótt ákvörðun ad hoc ráðherrans hefði verið í samræmi við niðurstöðu dómnefndarinnar. Hins vegar taldi Hæstiréttur að bæði ad hoc ráðherrann og íslenska ríkið bæru sameiginlega miskabótaábyrgð með því að fara framhjá honum á listanum og velja umsækjanda sem var neðar á lista dómnefndarinnar.
Hrd. nr. 200/2011 dags. 15. apríl 2011 (Útflutningsálag)[HTML]

Hrd. nr. 216/2011 dags. 7. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 365/2011 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 293/2010 dags. 22. september 2011 (Þorvaldsstaðir og Hamar)[HTML]

Hrd. nr. 294/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 282/2011 dags. 20. október 2011 (Þrotabú AB 258)[HTML]

Hrd. nr. 301/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 300/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 62/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 619/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 224/2011 dags. 15. desember 2011 (Lögmannsþóknun)[HTML]
Samningur var talinn hafa sterkust tengsl við Kanada. Kanadískt félag stefndi málinu á Íslandi.

Hafnað var dráttarvaxtakröfu á þeim grundvelli að ef samningurinn færi eftir kanadískum lögum, þá væri ekki hægt að beita ákvæðum íslensku vaxtalaganna um dráttarvexti og ekki var upplýst í málinu hvernig því væri háttað í Kanada.
Hrd. nr. 700/2011 dags. 12. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 697/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 685/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls IV)[HTML]

Hrd. nr. 684/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls III)[HTML]

Hrd. nr. 682/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls I)[HTML]

Hrd. nr. 683/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls II)[HTML]

Hrd. nr. 84/2011 dags. 26. janúar 2012 (Skuldbindingargildi tveggja skjala er vörðuðu eignarrétt að landspildu)[HTML]
Verðmæti spildu jókst eftir undirritun samnings.
Hæstiréttur féllst ekki á svik.
Tíminn sem leið milli undirritunar skjalanna tveggja var einn þáttur þess að ekki hefði verið hægt að byggja á óheiðarleika við ógildingu þar sem þær gátu aflað sér upplýsinga í millitíðinni.
Hrd. nr. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 412/2011 dags. 23. febrúar 2012 (Féll á borði á Spáni)[HTML]

Hrd. nr. 206/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 272/2012 dags. 7. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 293/2012 dags. 8. maí 2012 (Haldlagning á bankainnstæðu)[HTML]

Hrd. nr. 285/2012 dags. 25. maí 2012 (Keops)[HTML]

Hrd. nr. 287/2012 dags. 25. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 286/2012 dags. 25. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 246/2012 dags. 25. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 543/2011 dags. 14. júní 2012 (Jöklafold 4)[HTML]

Hrd. nr. 459/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 487/2012 dags. 30. ágúst 2012 (Þrotabú Milestone ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 472/2012 dags. 26. september 2012 (Latibær)[HTML]

Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 406/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 93/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Vélar og þjónusta)[HTML]

Hrd. nr. 308/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 733/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 351/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 761/2012 dags. 29. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 387/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 439/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Skipulagsvald sveitarfélags - Borgarholtsbraut)[HTML]
Maður vildi breyta aðkomu að eign sinni og var synjað af Kópavogsbæ. Hæstiréttur taldi sig ekki geta ógilt þá synjun.
Hrd. nr. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss)[HTML]
Framkvæmdir við viðbyggingu sumarhúss. Skírskotað til stórfelldrar slysahættu.

Málið var höfðað gegn:
P, byggingarstjóra framkvæmda og skráðum húsasmíðameistara,
R, smið ráðnum í framkvæmdirnar á grundvelli verksamnings við sumarhúsaeigandann,
S, eiganda sumarhússins, og
V ehf., sem vátryggjanda ábyrgðartrygginga P og S

Tjónþoli var sonur eiganda sumarhúss og aðstoðaði föður sinn við byggingu viðbyggingar meðfram ýmsum öðrum. Búið var að steypa kjallaraveggi og grunnplötuna en upp úr henni stóðu járnteinar. Hurð var við rýmið. Um kvöldið fengu nokkrir sér í tá og fóru að sofa. Maðurinn í svefngalsa fer samt sem áður um hurðina og dettur þannig að teinarnir fóru í gegnum búk hans, og hlaut því líkamstjón.

Fallist var á bótaábyrgð allra sem málið var höfðað gegn. Auk þess var talið að R hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni á staðnum. P var ekki geta talinn geta komist framhjá lögbundinni ábyrgð húsasmíðameistara með því að fela R tiltekið verk.

Síðar höfðaði tjónþolinn mál gagnvart vátryggingafélagi sínu um greiðslur úr frítímaslysatryggingu sinni, er varð Hrd. nr. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar).
Hrd. nr. 608/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 604/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 606/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 196/2013 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 222/2013 dags. 17. apríl 2013 (Latibær II)[HTML]
Reynt hafði verið á samskonar fjárfestingar í fyrri Latabæjardómnum sem var svo vísað til í þessum dómi.
Hrd. nr. 230/2013 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 268/2013 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 341/2013 dags. 29. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 362/2013 dags. 4. júní 2013[HTML]
Hæstiréttur nefndi að heimilt hefði verið að leggja fram upptökur af símtölum sakbornings við tvo nafngreinda lögmenn þar sem þeir voru ekki verjendur hans.
Hrd. nr. 409/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 482/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 138/2013 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 543/2013 dags. 16. september 2013 (Tjarnarvellir)[HTML]

Hrd. nr. 533/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 553/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 344/2013 dags. 27. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 343/2013 dags. 27. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 408/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 489/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 617/2012 dags. 10. október 2013 (Land á Hellisheiði)[HTML]

Hrd. nr. 273/2013 dags. 24. október 2013 (Bifhjólaslys á Akranesi)[HTML]

Hrd. nr. 752/2013 dags. 6. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 812/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 807/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 607/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 606/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 181/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 182/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 206/2014 dags. 4. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 374/2014 dags. 16. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 485/2014 dags. 11. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 490/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 528/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 396/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Fasteignaverkefni - Berlin ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 457/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 11/2014 dags. 11. september 2014 (Toppfiskur)[HTML]

Hrd. nr. 64/2014 dags. 18. september 2014 (Eineilti af hálfu skólastjóra)[HTML]
Einelti af hálfu skólastjóra gagnvart kennara. Ekki talið að um vinnuveitandaábyrgð væri að ræða.
Hrd. nr. 79/2014 dags. 2. október 2014 (Intrum - Hampiðjan hf.)[HTML]
Starfsmaður innheimtufyrirtækis vanrækti að innheimta kröfu þannig að hún fyrndist.
Hrd. nr. 694/2014 dags. 4. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 110/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Eykt)[HTML]

Hrd. nr. 319/2014 dags. 13. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 800/2014 dags. 17. desember 2014 (Háskólinn í Reykjavík)[HTML]

Hrd. nr. 54/2015 dags. 23. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 55/2015 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 89/2015 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML]

Hrd. nr. 639/2014 dags. 31. mars 2015 (Aumur og marinn)[HTML]
Sjómaður fékk greitt 12 sinnum inn á tjónið yfir árstímabil. Félagið hafnaði svo greiðsluskyldu þar sem það taldi skorta orsakasamband. Hæstiréttur taldi að greiðslurnar hefðu falið í sér viðurkenningu á greiðsluskyldunni og hefði félagið getað komið með þetta talsvert fyrr.
Hrd. nr. 421/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 577/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 40/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 394/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 224/2015 dags. 29. október 2015 (Leita sátta nema báðir aðilar óski lögskilnaðar)[HTML]

Hrd. nr. 2/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 359/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 759/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 292/2015 dags. 17. desember 2015 (Lánasjóður sveitarfélaga II)[HTML]

Hrd. nr. 239/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 172/2015 dags. 17. desember 2015 (KAX)[HTML]
KS var að láta reisa einbýlishús og réð KAX sem lögmann vegna ágreinings sem átti sér stað í tengslum við byggingu þess. Deilurnar í þessu máli snerust um það að KS hefði ráðið KAX til að vinna verkið en ekki fulltrúa hans. Hæstiréttur taldi að KS hefði átt að vera ljóst að KAX ynni ekki einn að verkinu og átti skilningurinn að vera sá að KAX væri í forsvari í dómsmálinu.
Hrd. nr. 474/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 7/2016 dags. 29. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 475/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 251/2016 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 74/2015 dags. 28. apríl 2016 (Milestone - Endurskoðendur)[HTML]

Hrd. nr. 332/2016 dags. 30. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 637/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 638/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 779/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 472/2016 dags. 26. ágúst 2016 (Viðurkenndur réttur til helmings - Sambúðarmaki)[HTML]
Mál milli K og barna M.

Skera þurfti úr um skiptingu eigna sambúðarinnar. Börnin kröfðust þess að M ætti allt og því ætti það að renna í dánarbú hans.

M hafði gert plagg sem hann kallaði erfðaskrá. Hann hafði hitt bróður sinn sem varð til þess að hann lýsti vilja sínum um að sambúðarkona hans mætti sitja í óskiptu búi ef hann félli á undan. Hins vegar var sú ráðstöfun ógild þar sem hann hafði ekki slíka heimild, enda um sambúð að ræða. Þar að auki voru engin börn fyrir K til að sitja í óskiptu búi með.

K gat sýnt fram á einhverja eignamyndun, og fékk hún helminginn.
Hrd. nr. 458/2016 dags. 5. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 601/2016 dags. 14. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 850/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 749/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 630/2016 dags. 28. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 783/2016 dags. 28. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 793/2016 dags. 28. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 792/2016 dags. 28. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 360/2015 dags. 1. desember 2016 (Júlíus Þór Sigurþórsson o.fl. - Verðsamráð - Einbeittur brotavilji)[HTML]
Margir voru ákærðir vegna ólögmæts samráðs á markaði. Meðákærðir voru viðstaddir þegar aðrir ákærðir gáfu skýrslu. Talið var að ákærðu hefðu ekki átt að hlýða á framburð meðákærðu áður en þeir sjálfir væru búnir að gefa sína skýrslu.
Hrd. nr. 218/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 784/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 776/2016 dags. 16. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 221/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 278/2016 dags. 26. janúar 2017 (Umboðsmaður skuldara)[HTML]
Starfsmaður umboðsmanns skuldara skipti sér af þremur málum fyrrverandi eiginmanns síns. Hæstiréttur taldi að veita hefði átt starfsmanninum áminningu þar sem afskiptin voru ekki það alvarleg að þau réttlættu fyrirvaralausa brottvikningu úr starfi.
Hrd. nr. 331/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 329/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 213/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 197/2017 dags. 25. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 604/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 684/2016 dags. 19. október 2017 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í umhverfisráðuneytinu)[HTML]

Hrd. nr. 633/2017 dags. 24. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 718/2016 dags. 7. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 438/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 342/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 578/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 773/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 160/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 827/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 23/2018 dags. 5. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 463/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 26/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 7/2019 dags. 31. maí 2019 (Áreiðanleikakönnun)[HTML]
Einkahlutafélag lét fjármálafyrirtæki gera áreiðanleikakönnun og taldi hinn síðarnefnda hafa gert hana illa.

Engar skráðar reglur lágu fyrir um framkvæmd áreiðanleikakannana en litið var til fyrirheita sem fjármálafyrirtækið gaf út. Ekki var talið hafa verið til staðar gáleysi af hálfu fjármálafyrirtækisins fyrir að hafa ekki skoðað fleiri atriði en það hefði sjálft talið upp.
Hrd. nr. 9/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 24/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 29/2019 dags. 27. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. nr. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 49/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML]

Hrd. nr. 7/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 8/2020 dags. 20. maí 2020 (JTWROS)[HTML]
Dómurinn er til marks um það að Hæstiréttur getur beitt erlendum réttarreglum.
Hrd. nr. 56/2019 dags. 8. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Hrd. nr. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 9/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 25/2022 dags. 9. maí 2022[HTML]

Hrd. nr. 40/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 6/2025 dags. 5. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. október 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 26. ágúst 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 7/2006 dags. 5. júní 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar nr. 5/2019 dags. 18. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 16/2020 dags. 25. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 4/2021 dags. 15. desember 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2012 (Kæra Hjalta Árnasonar og Félags íslenskra aflraunamanna á ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2012 (Kæra Jóns Einarssonar á ákvörðun Neytendastofu 6. september 2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 18/2010 (Kæra Karls Jónssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2010.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2011 (Kæra Upplýsingastýringar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2011)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2011 (Kæra Nýherja hf. á ákvörðun Neytendastofu 2. maí 2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2014 (Kæra Tölvutek ehf. á ákvörðun Neytendastofu 14. apríl 2014 nr. 22/2014)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/1997 dags. 14. mars 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2001 dags. 3. apríl 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/2001 dags. 15. júní 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2002 dags. 14. febrúar 2002[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2002 dags. 12. júlí 2002[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 16. desember 2013 í máli nr. E-7/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 27. júní 2014 í máli nr. E-26/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 17. október 2014 í máli nr. E-28/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 24. nóvember 2014 í máli nr. E-27/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 1. febrúar 2016 í máli nr. E-17/15[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. september 2016 í máli nr. E-29/15[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. desember 2016 í máli nr. E-6/16[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 21. desember 2017 í máli nr. E-5/17[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 30. maí 2018 í máli nr. E-6/17[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-008-20 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 12/2007 dags. 12. október 2007[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 2/2012 dags. 10. febrúar 2012[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2015 dags. 23. október 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 4/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1971:15 í máli nr. 2/1972[PDF]

Dómur Félagsdóms 1972:27 í máli nr. 1/1972[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1975:186 í máli nr. 6/1975[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1975:189 í máli nr. 7/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1977:45 í máli nr. 2/1977[PDF]

Dómur Félagsdóms 1977:51 í máli nr. 3/1977[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1984:64 í máli nr. 8/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1987:200 í máli nr. 7/1987[PDF]

Dómur Félagsdóms 1990:333 í máli nr. 1/1990[PDF]

Dómur Félagsdóms 1990:365 í máli nr. 4/1990[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1993:58 í máli nr. 4/1993[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1993:125 í máli nr. 7/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:603 í máli nr. 5/1996[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1996:660 í máli nr. 12/1996[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1997:25 í máli nr. 3/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:315 í máli nr. 4/1998[PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 5/2000 dags. 8. júní 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 11/2000 dags. 16. nóvember 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 5/2001 dags. 27. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 21/2001 dags. 24. janúar 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 12/2005 dags. 29. desember 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 1/2008 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2011 dags. 3. febrúar 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-5/2011 dags. 24. júní 2011[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2014 dags. 3. júní 2014[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2015 dags. 30. mars 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2016 dags. 18. maí 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-20/2021 dags. 16. desember 2021

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-14/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. desember 1998 (Reykjavík - Ákvörðun borgarstjórnar um hver skuli taka sæti Hrannars B. Arnarssonar í borgarstjórn)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. júní 1999 (Grindavíkurkaupstaður - Skipti á fulltrúa sveitarfélagsins í stjórn Hitaveitu Suðurnesja)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. apríl 2000 (Vestur-Landeyjahreppur - Hæfi hreppsnefndar til að fjalla um málefni fyrrverandi oddvita)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. nóvember 2000 (Austur-Hérað - Sala fasteigna sveitarfélags, útboð, sérstakt hæfi, hvenær komin er á fullnaðarákvörðun bæjarstjórnar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. nóvember 2000 (Húsavíkurkaupstaður - Heimildir bæjarstjórnar til að veita ábyrgð vegna lántöku Orkuveitu Húsavíkur, hugtakið stofnun sveitarfélags, 6. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 2002 (Sveitarfélagið Ölfus - Heimildir aukafundar byggðasamlags til að ákveða hlutafjáraukningu í einkahlutafélagi, veiting ábyrgða)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2002 (Kirkjubólshreppur - Styrkveiting úr sveitarsjóði til stofnunar hitaveitu, sameining yfirvofandi við annað sveitarfélag)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 13. ágúst 2002 (Mosfellsbær - Krafa um afhendingu lögfræðilegrar álitsgerðar, undantekningarregla 1. mgr. 16. gr. stjórnsýslulaga)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. apríl 2003 (Reykjavíkurborg - Veiting ábyrgða til Landsvirkjunar vegna Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. september 2007 (Sveitarfélagið Ölfus - Skylda til að afla sérfræðiálits vegna verulegra skuldbindinga)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 3/2021 dags. 25. mars 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2024 dags. 19. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17120045 dags. 29. janúar 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-34/2007 dags. 28. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-314/2007 dags. 25. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-54/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-1/2012 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-128/2024 dags. 10. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-4/2025 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-615/2005 dags. 27. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-614/2005 dags. 27. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-613/2005 dags. 27. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-293/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-534/2008 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2010 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-33/2010 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-167/2014 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. M-10/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-70/2010 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-114/2018 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-21/2021 dags. 5. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-71/2005 dags. 9. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-56/2014 dags. 6. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2946/2008 dags. 11. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3970/2009 dags. 4. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4975/2009 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-905/2010 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1482/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 11. júní 2012[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1161/2010 dags. 11. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1687/2012 dags. 13. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-143/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-180/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-165/2014 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2014 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-423/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-921/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1146/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-21/2018 dags. 29. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-483/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-152/2019 dags. 25. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2398/2019 dags. 19. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1140/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1521/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-940/2021 dags. 25. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2220/2021 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2381/2021 dags. 1. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1152/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-431/2023 dags. 14. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-232/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1364/2023 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1272/2024 dags. 11. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2058/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1476/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-198/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2223/2022 dags. 22. júlí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4898/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4698/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6323/2005 dags. 16. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2006 dags. 11. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5263/2005 dags. 30. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7756/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3100/2005 dags. 18. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7689/2005 dags. 13. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10452/2004 dags. 19. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7302/2005 dags. 14. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1627/2006 dags. 30. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3993/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-57/2007 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5341/2005 dags. 25. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2144/2005 dags. 29. júní 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6574/2006 dags. 6. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2340/2005 dags. 2. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-751/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1920/2007 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-696/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4080/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6569/2006 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5092/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7677/2007 dags. 15. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7710/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4359/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7481/2007 dags. 6. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7709/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7946/2007 dags. 9. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2008 dags. 19. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-561/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8589/2007 dags. 11. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-16/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-613/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1489/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2009 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7532/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3174/2008 dags. 12. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5689/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8493/2008 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1655/2008 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6177/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8042/2008 dags. 14. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-49/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1173/2008 dags. 8. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1172/2008 dags. 8. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8836/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3625/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9568/2008 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-291/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2103/2009 dags. 9. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11725/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8766/2009 dags. 8. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 12. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3614/2009 dags. 23. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12453/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3297/2010 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13507/2009 dags. 14. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14134/2009 dags. 27. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-455/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2960/2010 dags. 10. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5657/2010 dags. 17. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6974/2010 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2010 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5864/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5863/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-45/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4903/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-54/2011 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2612/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6157/2010 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2198/2011 dags. 13. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1452/2011 dags. 6. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-870/2010 dags. 9. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1449/2011 dags. 3. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2601/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-16/2011 dags. 3. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-15/2011 dags. 3. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-14/2011 dags. 3. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2893/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2678/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-102/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2870/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2679/2011 dags. 22. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-837/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2436/2011 dags. 3. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-664/2012 dags. 1. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3268/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4117/2011 dags. 25. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-106/2011 dags. 11. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3417/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2011 dags. 17. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-206/2013 dags. 21. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2600/2010 dags. 11. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1817/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3371/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2728/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-650/2012 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-451/2011 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4431/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-585/2012 dags. 17. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3185/2012 dags. 27. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7461/2010 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3889/2012 dags. 16. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1547/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2011 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4082/2012 dags. 5. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-127/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2053/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-404/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-66/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3790/2012 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-54/2013 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2625/2013 dags. 15. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2013 dags. 20. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-344/2014 dags. 6. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5214/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3324/2012 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2734/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-919/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1438/2012 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4597/2013 dags. 8. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-657/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5054/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2014 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4441/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4972/2014 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2534/2015 dags. 18. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2249/2014 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2005/2015 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4295/2014 dags. 15. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2248/2014 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-28/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2549/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4464/2013 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4463/2013 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3162/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1225/2015 dags. 7. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5046/2014 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1354/2015 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-61/2016 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-320/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2503/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2548/2015 dags. 20. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3485/2016 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-483/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4226/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3058/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3259/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-949/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2459/2016 dags. 19. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-445/2017 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2016 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2227/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1676/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1290/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-853/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1134/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3870/2017 dags. 29. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2922/2016 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-723/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-415/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-649/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2859/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-343/2013 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1669/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-955/2019 dags. 28. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-137/2019 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1271/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4684/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-747/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-4/2019 dags. 9. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-829/2018 dags. 24. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2015 dags. 6. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1259/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5019/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5341/2019 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1738/2018 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3376/2020 dags. 1. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1361/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-396/2019 dags. 9. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-984/2020 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1007/2020 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5061/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-607/2021 dags. 18. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5333/2019 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6574/2020 dags. 8. september 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2407/2021 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5993/2020 dags. 25. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8164/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-903/2021 dags. 14. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3786/2018 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-585/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2855/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4282/2020 dags. 2. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8089/2020 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2970/2021 dags. 25. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2857/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2019 dags. 2. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4729/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3343/2021 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5909/2021 dags. 15. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5643/2021 dags. 23. september 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1489/2022 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-806/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3148/2022 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5787/2022 dags. 12. júlí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5866/2022 dags. 6. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3030/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7745/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4110/2023 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-569/2023 dags. 20. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3600/2022 dags. 1. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7498/2023 dags. 5. júlí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1151/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2023 dags. 12. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7114/2023 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5936/2021 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3417/2024 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4952/2023 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1561/2024 dags. 30. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2346/2022 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1807/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1808/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1542/2024 dags. 30. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2025 dags. 31. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3894/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6583/2023 dags. 22. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1544/2022 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1545/2022 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3324/2024 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-220/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-246/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2024 dags. 14. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2317/2025 dags. 24. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-350/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-486/2005 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-487/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-533/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-260/2010 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-139/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-611/2010 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-59/2017 dags. 31. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-97/2020 dags. 1. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-478/2022 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-5/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-37/2014 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-17/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-318/2005 dags. 18. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2019 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22040105 dags. 26. september 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 2/2014 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 110/2012 dags. 12. júní 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2002 dags. 26. mars 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2006 dags. 30. október 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2011 dags. 25. september 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2013 dags. 16. desember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2014 dags. 10. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 75/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 102/2020 dags. 21. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 73/2024 dags. 3. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1998 dags. 21. ágúst 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1999 dags. 7. janúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/1999 dags. 19. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/2003 dags. 5. apríl 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/2006 dags. 16. apríl 2007[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2008 dags. 22. júlí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2008 dags. 28. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2011 dags. 12. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2012 dags. 15. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2012 dags. 28. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2015 dags. 16. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2015 dags. 16. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2018 dags. 2. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2019 dags. 14. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 17/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2021 dags. 12. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/2021 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/2022 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2023 dags. 13. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/2023 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 125/2011 dags. 12. apríl 2012[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2003 dags. 11. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2003 dags. 19. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2018 dags. 18. júní 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 51/2020B dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 51/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2022 dags. 26. júlí 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2024 dags. 23. september 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2025 dags. 12. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2015 í máli nr. KNU15020005 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2016 í máli nr. KNU15100026 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2016 í máli nr. KNU15020019 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2017 í máli nr. KNU16110043 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 511/2017 í máli nr. KNU17060061 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 668/2017 í máli nr. KNU17090033 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2018 í máli nr. KNU18010029 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2018 í máli nr. KNU18020070 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 445/2018 í máli nr. KNU18090023 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2018 í máli nr. KNU18080011 dags. 19. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 523/2018 í máli nr. KNU18070003 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 533/2018 í máli nr. KNU18090044 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2019 í máli nr. KNU18110041 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2019 í máli nr. KNU19030013 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2019 í máli nr. KNU19030012 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2019 í málum nr. KNU19020059 o.fl. dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 268/2019 í máli nr. KNU19030042 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2019 í máli nr. KNU19040086 dags. 4. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2019 í máli nr. KNU19040083 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 309/2019 í máli nr. KNU19040013 dags. 7. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2019 í málum nr. KNU19050041 o.fl. dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2019 í máli nr. KNU19060008 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2019 í máli nr. KNU19060011 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 518/2019 í málum nr. KNU19080029 o.fl. dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2019 í máli nr. KNU19090008 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 590/2019 í máli nr. KNU19090055 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2020 í málum nr. KNU19100065 o.fl. dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2020 í máli nr. KNU19100084 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2020 í máli nr. KNU20030026 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2020 í máli nr. KNU20030023 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 278/2020 í máli nr. KNU20060027 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2020 í máli nr. KNU20030045 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2020 í máli nr. KNU20090001 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2020 í máli nr. KNU20070021 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2021 í máli nr. KNU20110025 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 359/2021 í málum nr. KNU21040035 o.fl. dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2021 í máli nr. KNU21060003 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2021 í máli nr. KNU21060067 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2022 í máli nr. KNU21120065 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2022 í máli nr. KNU22060044 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2022 í máli nr. KNU22060045 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2022 í máli nr. KNU22070035 dags. 1. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2023 í máli nr. KNU22110026 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 24/2023 í máli nr. KNU22110083 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2023 í máli nr. KNU23020031 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 627/2023 í máli nr. KNU23070110 dags. 24. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 733/2023 í máli nr. KNU23050076 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2025 í máli nr. KNU24110162 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 98/2021 dags. 29. ágúst 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 325/2018 dags. 16. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 419/2018 dags. 17. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 592/2018 dags. 27. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 210/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 32/2018 dags. 24. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 139/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 429/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 853/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 911/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 624/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 152/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 667/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 170/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 177/2019 dags. 14. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 877/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 321/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 536/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 541/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 402/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 642/2019 dags. 16. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 691/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 718/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 532/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 332/2018 dags. 6. desember 2019 (Viðskiptavakt)[HTML][PDF]

Lrú. 665/2019 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 677/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 768/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 334/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 376/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 75/2020 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 54/2020 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 857/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 856/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 119/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 212/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 701/2019 dags. 22. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 140/2018 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 415/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 554/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 823/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 556/2020 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 829/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 826/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 620/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 752/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 673/2020 dags. 26. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 749/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 772/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 604/2019 dags. 19. mars 2021 (CLN)[HTML][PDF]

Lrd. 804/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 215/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 174/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 173/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 235/2021 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 282/2021 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 174/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 298/2021 dags. 22. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 331/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 349/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 350/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 361/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 363/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 363/2021 dags. 29. júní 2021

Lrd. 397/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 244/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 450/2021 dags. 9. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 384/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 665/2021 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 560/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 265/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 364/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 392/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 10/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 191/2021 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 475/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 397/2022 dags. 2. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 463/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 468/2022 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 413/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 646/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 559/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 545/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 670/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 758/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 751/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 97/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 84/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 67/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 198/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 129/2023 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 153/2023 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 74/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 185/2022 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 159/2022 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 30/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 117/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 217/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 418/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 168/2023 dags. 3. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 560/2023 dags. 11. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 191/2021 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 676/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 318/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 409/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 344/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 235/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 474/2022 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 784/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 726/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 460/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 83/2024 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 37/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 180/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 191/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 158/2024 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 240/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 291/2024 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 383/2024 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 101/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 450/2024 dags. 28. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 556/2024 dags. 4. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 560/2024 dags. 11. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 528/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 559/2024 dags. 25. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 594/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 899/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 743/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 772/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1020/2024 dags. 7. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 549/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 99/2022 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 798/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 994/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 993/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 846/2023 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 100/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 136/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 98/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 125/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 140/2025 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 401/2025 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 303/2025 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 377/2024 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 237/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 239/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 238/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 237/2025 dags. 8. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 550/2025 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 553/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 535/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1918:556 í máli nr. 47/1918[PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 7. desember 1981[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 18. desember 1981[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. júní 1982[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. október 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 28. október 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 20. janúar 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-15/2001 dags. 17. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-17/2002 dags. 28. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-08/2008 dags. 21. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-19/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-09/2010 dags. 27. október 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-27/2011 dags. 23. desember 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-01/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-12/2013 dags. 25. september 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-51/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-13/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-22/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-12/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-32/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-02/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-2/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-8/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 19. júní 2014[HTML]

Álit Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR17020045 dags. 18. október 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 3/2013 dags. 20. ágúst 2013[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2013 dags. 8. nóvember 2013[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 3/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 4/2002 dags. 24. september 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Landsvæði milli Hraunhafnardals, Mælifells og Bjarnarfossdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/350 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1519 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020061979 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022050993 dags. 22. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2003 dags. 15. júlí 2003[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2009 dags. 23. júní 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 38/2010 dags. 22. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 41/2010 dags. 30. desember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2012 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2013 dags. 10. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2014 dags. 13. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2018 dags. 26. apríl 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2019 dags. 14. október 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 575/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 871/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 104/1980[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 8/2012[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 32/2009 dags. 20. október 2009 (Siglingastofnun: Endurnýjun atvinnuréttinda til skipstjórnar. Mál nr. 32/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 27/2009 dags. 9. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um ákvörðun Reykjavíkurborgar að synja Brimborg ehf. um skil á lóð. Mál nr. 27/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 41/2009 dags. 22. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 41/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 59/2009 dags. 13. ágúst 2010 (Sveitarfélagið Borgarbyggð - Ágreiningur um smölun ágangsbúfjár af landi Kapals hf. að Skarðshömrum í Borgarbyggð. Mál nr. 59/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18040052 dags. 29. mars 2019[HTML]

Leiðbeiningar Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20060063 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 3/2004 dags. 24. maí 2004 (Mál nr. 3/2004,)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 62/2008 dags. 1. apríl 2009 (Kópavogur - lögmæti ákvörðunar um hvaða vísitölu skuli nota við endurgreiðslu: Mál nr. 62/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 79/2008 dags. 25. júní 2009 (Hrunamannahreppur - lögmæti ákvörðunar um töku lands eignarnámi, breyting ákvörðunar og skylda til að kaupa fasteignir: Mál nr. 79/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 85/2008 dags. 13. nóvember 2009 (Reykjanesbær: Ágreiningur um uppgjör endurgreiðslu vegna lóðarskila. Mál nr. 85/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2009 dags. 23. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2015 dags. 30. apríl 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2002 dags. 31. janúar 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2018 dags. 13. desember 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 32/2024 dags. 23. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/1998 dags. 23. mars 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/1999 dags. 21. janúar 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 5/1999 dags. 29. mars 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/2004 dags. 22. mars 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00070028 dags. 4. september 2000[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 116/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 259/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 82/2013 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 10/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 23/2011 dags. 25. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 40/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2006 dags. 29. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2006 dags. 10. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2015 dags. 3. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 58/2003 dags. 10. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2007 dags. 27. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 62/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2005 í máli nr. 1/2005 dags. 2. september 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]
Félagið taldi sig hafa sent tilkynningu um niðurfellinguna. Í tilkynningunni kom fram að félagið myndi annaðhvort að fella trygginguna niður eða senda hana í lögfræðiinnheimtu. Það var ekki talið nægilega skýrt svo niðurfellingin teldist gilt. Félagið var því talið bótaskylt.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2012 dags. 30. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2013 dags. 22. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2020 dags. 10. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2020 dags. 19. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2023 dags. 5. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2024 dags. 15. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2025 dags. 4. mars 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/1998 í máli nr. 19/1998 dags. 12. maí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/1999 í máli nr. 16/1999 dags. 7. ágúst 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2000 í máli nr. 42/2000 dags. 10. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2001 í máli nr. 41/2001 dags. 24. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2002 í máli nr. 47/2000 dags. 8. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2004 í máli nr. 60/2004 dags. 11. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2005 í máli nr. 6/2002 dags. 4. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2006 í máli nr. 5/2005 dags. 9. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2006 í máli nr. 10/2006 dags. 30. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2006 í máli nr. 11/2002 dags. 30. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2006 í máli nr. 31/2005 dags. 4. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2007 í máli nr. 68/2004 dags. 10. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2007 í máli nr. 21/2005 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2007 í máli nr. 18/2006 dags. 30. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2007 í máli nr. 44/2007 dags. 15. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 75/2007 í máli nr. 75/2005 dags. 27. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 76/2007 í máli nr. 70/2005 dags. 4. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 92/2007 í máli nr. 11/2006 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2008 í máli nr. 62/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2008 í máli nr. 64/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 87/2008 í máli nr. 13/2006 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2009 í máli nr. 57/2006 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2013 í máli nr. 112/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2015 í máli nr. 66/2011 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2015 í máli nr. 75/2010 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2015 í máli nr. 21/2013 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2018 í máli nr. 26/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2018 í máli nr. 52/2017 dags. 31. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2018 í málum nr. 12/2018 o.fl. dags. 5. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2019 í máli nr. 10/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2019 í máli nr. 70/2019 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2019 í máli nr. 127/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2020 í máli nr. 125/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2020 í máli nr. 34/2020 dags. 27. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2021 í máli nr. 62/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2025 í máli nr. 105/2025 dags. 16. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2025 í máli nr. 30/2025 dags. 29. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-78/1999 dags. 25. ágúst 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-87/1999 dags. 2. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-315/2009 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-317/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-338/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-365/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-369/2010 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-449/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-510/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 586/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 700/2017 (Kröflulína)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 700/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 776/2019 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 786/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 784/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 792/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 806/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 864/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 904/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 933/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1016/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1065/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1064/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1132/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2006 dags. 27. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2009 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2014 dags. 28. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 45/2014 dags. 11. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 88/2014 dags. 17. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 103/2014 dags. 20. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 106/2014 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 45/2015 dags. 18. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2016 dags. 10. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2018 dags. 9. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2018 dags. 9. nóvember 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 227/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 242/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 274/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 305/2015 dags. 17. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 306/2016 dags. 17. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 307/2015 dags. 17. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 124/2015 dags. 7. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 365/2015 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 53/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 268/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 315/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 348/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 129/2016 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 33/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 50/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 333/2015 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 170/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 250/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 308/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 241/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 311/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 339/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 350/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 352/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 12/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 351/2016 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 351/2015 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 170/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 110/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 195/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 201/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 261/2017 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2017 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 290/2017 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 308/2017 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 317/2017 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 354/2017 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 279/2017 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 363/2017 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 464/2016 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 434/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 441/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 195/2016 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 12/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2018 dags. 13. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 86/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 80/2028 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 124/2018 dags. 19. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 133/2018 dags. 19. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 162/2018 dags. 19. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 199/2018 dags. 17. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 250/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 211/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 298/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 297/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 388/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 360/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 431/2018 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 21/2019 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 414/2018 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 12/2019 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 31/2019 dags. 12. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2019 dags. 12. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 91/2019 dags. 10. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 118/2019 dags. 10. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 69/2019 dags. 10. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 115/2019 dags. 10. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 23/2019 dags. 10. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 120/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 173/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 153/2019 dags. 11. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2019 dags. 24. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 183/2019 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 192/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 25/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 351/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 97/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 305/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 434/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 532/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 559/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 11/2020 dags. 6. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 36/2020 dags. 6. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 561/2019 dags. 6. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 9/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 54/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 108/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 82/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 57/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 549/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 129/2020 dags. 19. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 190/2020 dags. 19. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 98/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 369/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 446/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 460/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 467/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 385/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 554/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 612/2020 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 588/2020 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 592/2020 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 686/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 649/2020 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 651/2020 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 679/2020 dags. 9. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 75/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 682/2020 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 685/2020 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 15/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 56/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 79/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 119/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 152/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 95/2021 dags. 22. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 211/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 258/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 338/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 270/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 248/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 284/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 365/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 449/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 177/2021 dags. 2. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 540/2021 dags. 2. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 612/2021 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 584/2021 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 470/2021 dags. 9. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 701/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 690/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 609/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 622/2021 dags. 30. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 24/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 58/2022 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 17/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 61/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 106/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 154/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 163/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 98/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 234/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 159/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 429/2022 dags. 10. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 370/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 443/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 537/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 575/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 313/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 140/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 98/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2023 dags. 16. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 113/2023 dags. 16. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 239/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 240/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 232/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 301/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 214/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 211/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 417/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 428/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 458/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 537/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 576/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 487/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 575/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 611/2023 dags. 20. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 604/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 615/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 608/2024 dags. 29. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 169/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 109/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 154/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 7. febrúar 2011 (Stöðvun þátttöku Sjúkratrygginga Íslands í kostnaði vegna tannlækninga)[HTML]

Fara á yfirlit

Vörumerkjaskrárritari

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara nr. 1/1992 dags. 16. janúar 1992[PDF]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2017 dags. 26. desember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 341/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 4/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 257/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 189/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 300/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 368/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 365/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 591/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 411/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 309/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 430/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 665/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 357/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 318/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 319/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 317/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1230/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 447/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 448/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 48/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 178/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 689/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 456/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 78/1989 dags. 30. mars 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 346/1990 (Innheimtubréf - Innheimtukostnaður Húsnæðisstofnunar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 577/1992 (Múrarameistari)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 656/1992 dags. 8. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 524/1991 dags. 30. ágúst 1992 (Húsnæðismál)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1320/1994 dags. 2. febrúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1391/1995 dags. 26. júní 1996 (Umboðsmaður barna)[HTML]
Umsækjandi hafði verið skrifstofustjóri í ráðuneytinu og hafði ráðherrann því mikla þekkingu á störfum hans. Hins vegar höfðu þeir aðilar spilað bridds. Umboðsmaður taldi það ekki leiða til vanhæfis enda ekki sýnt á nána vináttu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1215/1994 dags. 24. júlí 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1623/1995 dags. 26. ágúst 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1693/1996 dags. 30. júní 1997 (Réttur til afhendingar gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2151/1997 (Birting EES-gerða)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2091/1997 dags. 17. febrúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2324/1997 dags. 29. október 1999 (Staðfesting á gjaldskrá)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2517/1998 dags. 17. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2411/1998 dags. 17. nóvember 1999 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2370/1998 (Frádráttur lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2795/1999 dags. 22. júní 2000 (Samstarfserfiðleikar umsækjanda við fyrrverandi yfirmenn sína)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2426/1998 dags. 7. júlí 2000 (Læknisþjónusta við fanga í einangrun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2793/1999 dags. 20. nóvember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2785/1999 dags. 5. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2877/1999 dags. 27. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2992/2000 dags. 18. apríl 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2999/2000 (Upplýsingar umsækjanda í óhag sem komu í veg fyrir að hann fengi starfið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2970/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2973/2000 (Launakjör prófessora við HÍ)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2974/2000 (Launakjör prófessora við HÍ)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3643/2002 dags. 13. desember 2002 (Lögfræðiálit fyrir Mosfellsbæ)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3588/2002 (Birting úrskurða kærunefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3490/2002 (Skipun í embætti sýslumanns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3882/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4227/2004 (Ráðning landvarða)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4205/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4495/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4397/2005 dags. 19. október 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4186/2004 dags. 24. október 2005 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]
Bótaþegi var svipt rétti sínum til atvinnuleysisbóta á þeim grundvelli að hún hefði tekið að sér störf í fyrirtæki eiginmanns síns, og var hún krafin um endurgreiðslu bótanna. Breytingarlögum var ætlað að fjarlægja almenn skilyrði tiltekins lagabálks um ásetningsbrot og skilja eftir gáleysisbrot. Hins vegar láðist að breyta lagatextanum með hliðsjón af því að þeirri röksemd að ekki sé viljandi hægt að gera eitthvað af gáleysi.

Að mati umboðsmanns var því ekki hægt að beita þeim gagnvart ásetningsbrotum og þar sem háttsemin var skilgreind þannig í lögunum að hún gæti eingöngu átt við um ásetning, og því rúmaðist yfirlýst ætlan löggjafans í lögskýringargögnum ekki innan merkingar lagatextans sjálfs.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4315/2005 (Breyting á ráðningarkjörum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4430/2005 (Skipan umboðsmanns barna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4413/2005 (Skipan umboðsmanns barna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4279/2004 dags. 10. janúar 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4210/2004 dags. 21. mars 2006 (Skipun ráðuneytisstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3566/2002 (Frumkvæðisathugun á málsmeðferð stjórnvalda og skráningu erinda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4580/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4650/2006 (Takmörkun á aðgengi að tónlistarkennslu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4771/2006 (Úthlutun byggðakvóta - Skilyrði um peningagreiðslu í kvótasjóð)[HTML]
Sveitarfélögum var veitt heimild til að gera samning um byggðakvóta og vildi einn aðilinn fá úthlutaðan slíkan kvóta. Sett var skilyrði um þátttöku í tilteknu samstarfsverkefni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4968/2007 (Hundaeftirlitsgjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5073/2007 (Óbyggðanefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5060/2007 dags. 30. júní 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4712/2006 (Stimpilgjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5129/2007 (Upplýsingar um veikindi umsækjandans)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5520/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5404/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5220/2008 dags. 30. desember 2008 (Skipun héraðsdómara)[HTML]
Sonur Davíðs Oddssonar, ÞD, sótti um dómaraembætti og fjallað um málið í nefnd. Nefndin raðaði ÞD ekki hátt. Settur dómsmálaráðherra í málinu fór yfir gögnin og tók ákvörðun. Ráðherra taldi að þekking á sviði þjóðaréttar væri umsækjanda ekki til tekna og skipaði því ÞD. UA taldi að það mat hefði ekki verið forsvaranlegt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5118/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5466/2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5112/2007 (Útgáfa lagasafns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4920/2007 (Leyfi til þess að fella á í sinn forna farveg - Varnargarður í Hvítá II)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5900/2010 dags. 10. febrúar 2010[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 6077/2010 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6182/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6070/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6624/2011 dags. 29. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6425/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6698/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6402/2011 (Staðfesting ráðherra á svæðisskipulagi)[HTML]
Setning aðalskipulags sem var ekki talin vera stjórnvaldsákvörðun.
Álitamálið snerist um það hvort ráðherrann hafi verið vanhæfur til að staðfesta skipulagið þar sem ráðherrann tók þátt í samþykkt þess á sveitarstjórnarstigi. Umboðsmaður var á því að svo hafi verið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6565/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6984/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6639/2011 dags. 22. maí 2013 (Gjald til Fjármálaeftirlits)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6405/2011 (Greiðsla kostnaðar vegna sérstaks umframeftirlits)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8122/2014 dags. 22. janúar 2015 (Lekamál í innanríkisráðuneytinu)[HTML]
Álitamálið var, litið út frá hæfisreglum, hvort þær hafi verið brotnar með samskiptum ráðherra við lögreglustjórann um rannsókn hins síðarnefnda á lekamálinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8181/2014 dags. 22. apríl 2015 (Flutningur Fiskistofu)[HTML]
Ef stjórnvaldsathöfn varðar grundvallaratriði í skipulagi stofnunar eða þjónustu, og þar með hversu íþyngjandi hún er fyrir borgarana, þ.m.t. starfsmenn stofnunarinnar, þá þarfnast hún sterkari lagastoðar en ella.

Umboðsmaður taldi ámælisvert að enginn lögfræðinga ráðuneytisins hefði vakið athygli á fordæminu í Hrd. 1998:4552 nr. 312/1998 (Flutningur Landmælinga Íslands).
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8749/2015 (Brottvísun úr framhaldsskóla)[HTML]
16 ára dreng var vísað ótímabundið úr framhaldsskóla vegna alvarlegs brots. Talið var að um væri brot á meðalhófsreglunni þar sem ekki var rannsakað hvort vægari úrræði væru til staðar svo drengurinn gæti haldið áfram náminu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9937/2018 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10037/2019 dags. 14. maí 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10005/2019 dags. 30. desember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10902/2021 dags. 25. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11003/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10811/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11002/2021 dags. 19. maí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11160/2021 dags. 15. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11186/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10052/2019 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11370/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11568/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11583/2022 dags. 4. mars 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11167/2021 dags. 11. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12173/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12818/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12820/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12759/2024 dags. 31. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1917-1919563
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1936139
1937 - Registur75
1937633
1939245, 398
1940 - Registur117
194039
194134
195354
1954132, 134
1958614
1959255, 645
1961 - Registur12
1961849-850
1962243, 250, 279, 865
1963483, 487, 733-734
1966345
1967901, 957
196840, 171, 920
1968 - Registur62, 91
1969893, 1196
1972838
1974339
197594, 1087
1979508, 1171-1172
1981 - Registur103-104, 124, 134
1981227, 268, 287, 297, 416, 592-593, 923, 936
19821050, 2012
19831059, 1553, 1745, 1937, 2141
1984 - Registur74, 86
19841177-1178, 1288
19851266-1267
1986464, 1344
19871143, 1501
1988 - Registur128
1988115, 517
1989777
1990140
1991520, 765, 1266, 1779
19921578-1579, 2271
1993 - Registur237
1993266, 910, 1067, 1180, 1535, 2157
1994 - Registur226
199496, 754, 1122, 1317-1318, 1349, 1451, 2210, 2213
1995 - Registur300
19952626, 2631
1996632, 862, 1458, 1476, 1603, 1840, 1860, 2323, 2432, 2998, 3038
1997129, 223, 1330, 2813, 2870, 3340
1998 - Registur201
1998888, 1959, 2147, 2912, 3914
199919, 4799
20001350, 1834, 4269
20024102
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1971-197516, 23, 33
1971-1975187, 190
1976-198349-50, 56-57
1984-199272, 204, 344, 377
1993-199662, 129, 613, 663
1997-200028
1997-2000320, 584, 588, 629
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1875B48
1880B61
1884B99
1893B66-67
1911A320
1912A28, 38
1917A136
1919A163
1929A169
1930A124
1935A221, 226
1936A130, 224, 232, 235
1938A136
1939B357
1941A265
1942A66-67, 72-73, 107-109
1943A34
1944A85
1947A31
1948A16, 46
1949A226-228
1951B210
1953A101, 193
1953B481
1954A11
1955A150
1955B319, 322, 375
1957A182
1958A142-144, 156
1959B285
1962A133
1963B529, 552
1964A182, 190-191
1964C23
1965A235
1966A161
1966C97
1968A19, 305-306
1968B485
1969B626, 710
1970A429-432, 434
1970B816
1971A198
1972A12
1972B910
1973A23
1973B428, 979, 984
1974A403, 405
1974B394-395
1974C137, 158
1975A118-119, 121
1975C52, 59, 62
1976B1024
1977A195
1977B983, 988
1978A26, 202, 280
1978C42
1979A84, 97, 285-288
1979B1202-1203
1979C55
1980A17
1980B204, 1306
1980C79
1981A251-252
1984B845
1986A79
1986B730
1987A238
1987B985, 1282
1988A193
1988B748
1989A459
1989B1086-1087
1989C82
1991A272, 497
1991B1264
1992A243-245
1992B124, 308, 310, 510
1992C104
1993A449-451
1993B408, 655, 1385
1994A55, 206, 267, 342-343, 353
1994B1172, 1347, 2528-2529, 2884
1995A668, 677
1995B541, 1325, 1587, 1910
1996A148, 396-397
1996C28, 44, 73
1997B705, 1020, 1059, 1848
1998A66-67, 69, 308
1998B189, 192, 886, 1509, 1876, 2182
1999B847, 1779, 1850, 1942-1943, 2771-2772, 2776
2000B592-593, 625, 744, 885, 1063-1065, 1215-1216, 1933, 2174-2176, 2525, 2841
2000C212
2001A240
2001B1557-1558, 2874
2002A256
2002B216, 1699-1702
2002C977
2003A385
2003B1140, 1216, 1630, 1986-1987, 2456
2003C371
2004A323-324, 617
2004B810, 2180-2181, 2371-2372
2004C407
2005A376
2005B31-32, 157-158, 1167, 2498-2501
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1875BAugl nr. 55/1875 - Auglýsing[PDF prentútgáfa]
1893BAugl nr. 51/1893 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um þingsályktun um stofnun lagaskóla[PDF prentútgáfa]
1911AAugl nr. 63/1911 - Viðauki við bráðabirgðareglugjörð fyrir Háskóla Íslands 4. október 1911[PDF prentútgáfa]
1912AAugl nr. 8/1912 - Auglýsing um reglugjörð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1917AAugl nr. 80/1917 - Lög um breyting á lögum nr. 12, 9. júlí 1909, um breyting á lögum um stofnun landsbanka 18. sept. 1885, m. m.[PDF prentútgáfa]
1930AAugl nr. 48/1930 - Lög um gagnfræðaskóla[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 111/1935 - Lög um breytingar á lögum nr. 22 6. okt. 1919, um hæstarétt, og lögum nr. 37 4. júní 1924, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1935 - Lög um hæstarétt[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 47/1936 - Auglýsing um breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1936 - Lög um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 80/1938 - Lög um stéttarfélög og vinnudeilur[PDF prentútgáfa]
1939BAugl nr. 221/1939 - Reglugerð um skyldutryggingar[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 114/1941 - Reglugerð um viðauka við reglugerð fyrir Háskóla Íslands nr. 8 frá 9. okt. 1912[PDF prentútgáfa]
1942AAugl nr. 47/1942 - Auglýsing um staðfestingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1942 - Lög um málflytjendur[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 14/1943 - Fjárlög fyrir árið 1943[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 29/1947 - Lög um vernd barna og ungmenna[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 13/1948 - Lög um heimild til að staðfesta fyrir Íslands hönd alþjóðasamning um réttindi Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 97/1949 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands, nr. 47 frá 30. júní 1942[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 217/1953 - Reglugerð um löggilta endurskoðendur[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 11/1954 - Auglýsing um fullgildingu Evrópuráðssamnings um verndun mannréttinda og mannfrelsis[PDF prentútgáfa]
1955AAugl nr. 74/1955 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi um stöðu flóttamanna[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 147/1955 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 51/1957 - Lög um vísindasjóð[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 76/1958 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 161/1959 - Hafnarreglugerð fyrir Patrekshöfn[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 70/1962 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 245/1963 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 55/1964 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1964 - Auglýsing um staðfestingu forseta Íslands á breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1964CAugl nr. 5/1964 - Auglýsing um aðild Íslands að Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO)[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 90/1965 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 74/1966 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að gerast aðili að alþjóðasamningi um lausn fjárfestingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja[PDF prentútgáfa]
1966CAugl nr. 13/1966 - Auglýsing um gildistöku samnings um lausn fjárfestingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 5/1968 - Lög um ráðstafanir til lækkunar ríkisútgjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1968 - Auglýsing um staðfestingu forseta Íslands á breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands nr. 76 frá 17. júní 1958, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 323/1968 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Verðlaunasjóð Ásu Guðmundsdóttur Wright, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra, 1. desember 1968[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 351/1969 - Auglýsing frá vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 354/1969 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 81/1970 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 76/1958 fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 302/1970 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 68/1971 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 7/1972 - Lög um breyting á lögum nr. 68 15. júní 1971, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 368/1972 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 11/1973 - Lög um framkvæmd eignarnáms[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 215/1973 - Reglugerð um Tækniskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 427/1973 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 89/1974 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands, nr. 76/1958, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 190/1974 - Reglugerð um Lagastofnun Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1974CAugl nr. 23/1974 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi frá 21. febrúar 1971 um ávana- og fíkniefni[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 63/1975 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands, nr. 76/1958, um áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 461/1976 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 59/1977 - Auglýsing um staðfestingu forseta Íslands á breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands, nr. 76/1958, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 483/1977 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 4/1978 - Lög um aðild Íslands að alþjóðasamningi um ræðissamband[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1978 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1978 - Lög um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti[PDF prentútgáfa]
1978CAugl nr. 8/1978 - Auglýsing um aðild Íslands að Vínarsamningnum um ræðissamband[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 14/1979 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd þrjá alþjóðasamninga um varnir gegn mengun sjávar af völdum olíu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1979 - Auglýsing um staðfestingu forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 76 17. júní 1958, fyrir Háskóla Íslands með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1979 - Auglýsing um staðfestingu forseta Íslands á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 545/1979 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1979CAugl nr. 10/1979 - Auglýsing um aðild að alþjóðasamningum um mannréttindi[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 7/1980 - Lög um breyting á lögum nr. 40 18. maí 1978, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 690/1980 - Skrá um ný hlutafélög samkvæmt Lögbirtingablaði 1980[PDF prentútgáfa]
1980CAugl nr. 10/1980 - Auglýsing um aðild að þremur alþjóðasamningum um varnir gegn mengun sjávar[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 516/1984 - Auglýsing um skipulag menntamálaráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 27/1986 - Lög um verðbréfamiðlun[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 343/1986 - Reglugerð um Iðnþróunarsjóð[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 70/1987 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 78/1979, fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 519/1987 - Reglugerð um próf til að öðlast löggildingu til fasteigna- og skipasölu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 642/1987 - Embætti, sýslanir[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 75/1988 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 78/1979, fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 335/1988 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Bókaútgáfu Orators, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 24. júní 1988[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 92/1989 - Lög um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um framkvæmdarvald ríkisins í héraði
1989BAugl nr. 543/1989 - Reglugerð um námskeið og próf til að öðlast leyfi til verðbréfamiðlunar[PDF prentútgáfa]
1989CAugl nr. 16/1989 - Auglýsing um viðbótarsamning við Evrópusamning um upplýsingar um erlenda löggjöf[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 40/1991 - Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1991 - Lög um meðferð einkamála[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 645/1991 - Skrá um firmatilkynningar sem birtust í Lögbirtingablaði 1991[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 102/1992 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 78/1979, fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 51/1992 - Reglugerð um Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1992 - Reglugerð um námskeið og próf til að öðlast leyfi til verðbréfamiðlunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1992 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1992—1993[PDF prentútgáfa]
1992CAugl nr. 18/1992 - Auglýsing um samning um réttindi barnsins[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 98/1993 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 211/1993 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1993-1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1993 - Embætti og sýslanir[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 26/1994 - Lög um fjöleignarhús[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1994 - Lög um mannréttindasáttmála Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1994 - Lög um umboðsmann barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1994 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á reglugerð um breytingar á reglugerð nr. 90/1993, fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1994 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 98/1993 fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 370/1994 - Reglugerð um skipulag Húsnæðisstofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 424/1994 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1994-1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/1994 - Auglýsing um Íslenska atvinnugreinaflokkun - ÍSAT 95[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 705/1994 - Embætti og sýslanir[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 113/1995 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 98/1993, fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 264/1995 - Reglugerð um barnaverndarstofu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 536/1995 - Auglýsing um skipulag menntamálaráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 625/1995 - Reglugerð um rétt lögmanna frá öðru EES-ríki til að veita tímabundna þjónustu á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 723/1995 - Embætti og sýslanir[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 118/1996 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 98/1993, fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1996CAugl nr. 14/1996 - Auglýsing um Evrópusamning um viðurkenningu og fullnustu ákvarðana varðandi forsjá barna og endurheimt forsjár barna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1996 - Auglýsing um samning um einkaréttarleg áhrif af brottnámi barna til flutnings milli landa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1996 - Auglýsing um samning gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 350/1997 - Reglugerð um prófnefnd vátryggingamiðlara, námskeið og próf til þess að mega stunda miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 471/1997 - Reglugerð um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 490/1997 - Reglugerð um Lögregluskóla ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 782/1997 - Skrá um firmatilkynningar sem birtust í Lögbirtingablaði 1997[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 15/1998 - Lög um dómstóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1998 - Lög um lögmenn[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 99/1998 - Reglugerð um réttaraðstoðarvátryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1998 - Reglugerð um málflutningsréttindi erlendra lögmanna o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1998 - Reglugerð um Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 406/1978, um fasteignaskráningu og fasteignamat, sbr. regulugerð nr. 95/1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Austurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 739/1998 - Starfsreglur um meðferð kynferðisbrota innan íslensku þjóðkirkjunnar[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 301/1999 - Reglugerð um próf í verðbréfamiðlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 646/1999 - Reglur um fjárveitingar til háskóla skv. 20. gr. laga nr. 136/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 713/1999 - Reglugerð um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 900/1999 - Reglugerð fyrir lagadeild Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 902/1999 - Reglugerð fyrir viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 296/2000 - Reglur um framkvæmd prófraunar til öflunar málflutningsréttinda fyrir Hæstarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 304/2000 - Reglugerð um menntun fangavarða og skilyrði þess að vera ráðinn fangavörður[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/2000 - Reglugerð fyrir Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/2000 - Reglugerð um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/2000 - Reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 506/2000 - Reglugerð um próf í verðbréfaviðskiptum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 643/2000 - Reglugerð um breytingar á reglugerð nr. 350/1997, um prófnefnd vátryggingamiðlara, námskeið og próf til þess að mega stunda miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 774/2000 - Reglugerð um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 910/2000 - Reglugerð um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 12/2000 - Auglýsing um Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 107/2001 - Þjóðminjalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 612/2001 - Reglugerð um próf til að öðlast löggildingu til fasteigna-, fyrirtækja- og skipasölu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 979/2001 - Reglur um Lagastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 96/2002 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 87/2002 - Auglýsing um útgáfu skrár um viðurkenndar prófgráður og inntak þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 638/2002 - Reglur um breytingu (11) á reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 458/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 35/2002 - Auglýsing um breytingar á samningi um Alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl (INTELSAT)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
2003BAugl nr. 323/2003 - Reglur um breytingu (15) á reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 458/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 518/2003 - Reglur um breytingu (16) á reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 458/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 633/2003 - Reglugerð um próf í verðbréfaviðskiptum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 799/2003 - Reglur um breytingu (17) á reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 458/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 26/2003 - Auglýsing um samþykkt um Haag-ráðstefnuna um alþjóðlegan einkamálarétt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 93/2004 - Lög um breyting á lögum um lögmenn, nr. 77 15. júní 1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 308/2004 - Reglugerð um Orkustofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 837/2004 - Reglugerð um námskeið og prófraun til að öðlast löggildingu til sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 951/2004 - Reglur um breytingu (20) á reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 458/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 26/2004 - Auglýsing um uppsögn samnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóveníu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 74/2005 - Lög um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000, og skipulags- og byggingarlögum, nr. 73/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 26/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, nr. 774 18. október 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/2005 - Reglur um doktorsnám og rannsóknanámsnefnd við lagadeild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 532/2005 - Reglur um breytingu (23) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1095/2005 - Reglugerð um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 46/2006 - Lög um breyting á lögreglulögum, nr. 90 13. júní 1996, og lögum um framkvæmdarvald ríkisins í héraði, nr. 92 1. júní 1989[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 251/2006 - Auglýsing um skipulag menntamálaráðuneytis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 276/2006 - Reglur um breytingu (27) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2006 - Reglugerð um próf í vátryggingamiðlun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2006 - Reglur um alþjóðlegt meistaranám í auðlindarétti og alþjóðlegum umhverfisrétti (LL.M. in Natural Resources Law and International Environmental Law) við lagadeild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2006 - Reglur um breytingu (29) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 4/2006 - Auglýsing um samning um forréttindi og friðhelgi sérstofnana Sameinuðu þjóðanna[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 181/2007 - Auglýsing um skipulag menntamálaráðuneytis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 215/2007 - Reglur um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 761/2007 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 1095/2005 um próf til að öðlast réttindi til þess að vera héraðsdómslögmaður ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 890/2007 - Reglur lagadeildar Háskóla Íslands um lögfræði sem aukagrein fyrir stúdenta í BA- og BS-námi við aðrar deildir Háskólans[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2007 - Auglýsing um starfsreglur um breyting á ýmsum starfsreglum þjóðkirkjunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1046/2007 - Reglugerð um skipulag og samsetningu kærunefndar Flugöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2008 - Lög um skattlagningu kolvetnisvinnslu[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 240/2008 - Skipulagsskrá Rannsóknarstyrkja Bjarna Benediktssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 347/2008 - Reglur um breytingu (36) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 6/2008 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamning við Mön[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 136/2009 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 112/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um námskeið og prófraun til að öðlast löggildingu til sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa nr. 837/2004, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 569/2009 - Reglur fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2009 - Reglur um Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 611/2009 - Reglur um stjórnskipulag hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2009 - Auglýsing um starfsreglur um meðferð kynferðisbrota innan íslensku þjóðkirkjunnar[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 101/2010 - Lög um greiðsluaðlögun einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2010 - Skipulagslög[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 547/2010 - Reglur um Lagastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 620/2010 - Reglur um störf dómnefndar sem fjallar um hæfni umsækjenda um dómaraembætti[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 68/2011 - Lög um rannsóknarnefndir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2011 - Lög um þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2011 - Lög um skattlagningu á kolvetnisvinnslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2011 - Lög um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 500/2011 - Reglur um doktorsnám við félagsvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 643/2011 - Reglur um meistaranám við félagsvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 416/2012 - Reglur um stjórnskipulag hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 15/2013 - Lög um breytingu á lögum um dómstóla, lögum um meðferð sakamála og lögum um meðferð einkamála (endurupptökunefnd)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2013 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 629/2013 - Reglur um breytingu á reglum nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 931/2013 - Reglur um breytingu á reglum nr. 319/2009 um inntökuskilyrði í grunnnám við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 44/2014 - Lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2014 - Lög um framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2014 - Lög um breytingu á lögreglulögum, nr. 90/1996, með síðari breytingum (fækkun lögregluumdæma, aðskilnaður embætta lögreglustjóra og sýslumanna, hæfiskröfur)[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 384/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 41/2015 - Lög um ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2015 - Lög um breytingu á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62/1994, með síðari breytingum (15. samningsviðauki)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 258/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 397/2000, um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 338/2015 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnun samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2015 - Reglur um mat á umsóknum um leyfi til að kalla sig byggingafræðing[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 38/2016 - Lög um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002, með síðari breytingum (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2016 - Lög um breytingu á lögum nr. 68/2011, um rannsóknarnefndir (skipun rannsóknarnefnda o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2016 - Lög um dómstóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2016 - Lög um breytingu á lögreglulögum, nr. 90/1996, með síðari breytingum (eftirlit með störfum lögreglu)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 930/2016 - Reglugerð um meginatriði náms til að öðlast löggildingu til milligöngu við sölu fasteigna og skipa[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 165/2017 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2017 - Reglugerð um réttaraðstoðarvátryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2017 - Reglugerð um útlendinga[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 75/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2018 - Reglur um val á nemendum til náms til BA-prófs í lögreglu- og löggæslufræði við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 70/2019 - Lög um vandaða starfshætti í vísindum[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 590/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðveldið Maldívur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2019 - Reglugerð um viðurkenningu frjálsra úrskurðaraðila á sviði neytendamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2019 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1379/2019 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 151/2020 - Lög um stjórnsýslu jafnréttismála[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 29/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Nicaragua[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2020 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2020 - Auglýsing um birtingu á reglum frá 14. febrúar 2013 um ráðgjöf og sáttameðferð samkvæmt barnalögum nr. 76/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2020 - Reglur um störf dómnefndar sem fjallar um hæfni umsækjenda um dómaraembætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1070/2020 - Reglugerð um próf í verðbréfaviðskiptum[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 50/2021 - Lög um breytingu á lögreglulögum, lögum um dómstóla og lögum um framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði (eftirlit með lögreglu, lögregluráð o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2021 - Kosningalög[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 44/2021 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2021 - Reglugerð um kærunefnd jafnréttismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2021 - Auglýsing um staðfestingu á starfsreglum stjórnar Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1125/2021 - Reglugerð um verðbréfaréttindi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1450/2021 - Reglugerð um ráðgjöf, sáttameðferð og samtal að frumkvæði barns á grundvelli barnalaga nr. 76/2003[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 84/2021 - Auglýsing um Evrópuráðssamning um aðgerðir gegn mansali[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2021 - Auglýsing um norræna handtökuskipun[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 24/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 694/2022 - Reglur fyrir Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 821/2022 - Reglur um stjórnskipulag Hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1545/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1744/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 77/2022 - Auglýsing um alþjóðasamning um erfðaauðlindir plantna í matvælaframleiðslu og landbúnaði[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 1616/2023 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 433/2024 - Reglur um aðgang almennings að gögnum og upplýsingum um einstök mál hjá Landsrétti og héraðsdómstólum eftir að þeim er endanlega lokið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2024 - Reglur um doktorsnám á félagsvísindasviði Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2024 - Reglugerð um kærunefnd jafnréttismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1541/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 53/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Hong Kong[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Perús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 101/2025 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 498/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 523/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing1Umræður51-52, 202, 613-614
Ráðgjafarþing2Umræður128
Ráðgjafarþing5Þingskjöl46
Ráðgjafarþing5Umræður241-242, 319, 482, 489-490, 551-553, 555-556, 567-568, 570-571, 866
Ráðgjafarþing6Umræður89, 91, 339-340, 342, 371, 375, 490, 492
Ráðgjafarþing7Umræður74, 106, 532, 539, 547, 699, 703, 710, 713, 715, 1298, 1301
Ráðgjafarþing8Umræður140, 142, 1470-1472, 1474, 1628, 1632, 1655, 1659, 1792, 1794, 1796
Ráðgjafarþing9Þingskjöl235, 454-455, 505
Ráðgjafarþing9Umræður194, 234, 611, 619, 676
Ráðgjafarþing10Þingskjöl565-566
Ráðgjafarþing10Umræður50, 388, 390
Ráðgjafarþing11Umræður50, 630
Ráðgjafarþing12Umræður237, 239, 241, 243
Ráðgjafarþing13Umræður18, 130, 211, 215-217
Ráðgjafarþing14Þingskjöl227
Ráðgjafarþing14Umræður308, 323
Löggjafarþing1Seinni partur231, 235
Löggjafarþing2Fyrri partur400
Löggjafarþing2Seinni partur531, 541, 543, 545-546, 548
Löggjafarþing3Þingskjöl74, 151, 205
Löggjafarþing3Umræður244, 248, 251, 253-254, 548
Löggjafarþing4Þingskjöl60, 331, 447-448
Löggjafarþing4Umræður539, 1057, 1061, 1064, 1066-1069
Löggjafarþing5Þingskjöl123, 243, 293, 334
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #151/52, 57/58-61/62, 671/672, 675/676, 681/682
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #2261/262
Löggjafarþing6Þingskjöl147, 200
Löggjafarþing6Umræður (Ed. og sþ.)193/194, 197/198, 209/210
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)785/786, 1091/1092, 1181/1182-1183/1184
Löggjafarþing8Þingskjöl161, 212, 217, 401, 412
Löggjafarþing8Umræður (Ed. og sþ.)165/166
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)41/42, 565/566
Löggjafarþing10Þingskjöl205, 341, 384
Löggjafarþing10Umræður (Ed. og sþ.)593/594
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)527/528, 1309/1310
Löggjafarþing11Þingskjöl199, 371-373, 419, 475, 495, 547
Löggjafarþing11Umræður (Ed. og sþ.)711/712-713/714
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)1511/1512-1513/1514, 1527/1528, 1533/1534, 1537/1538, 1541/1542, 1547/1548, 1551/1552, 1783/1784, 1835/1836, 1847/1848
Löggjafarþing13Þingskjöl203, 299, 338, 361, 431
Löggjafarþing13Umræður (Ed. og sþ.)161/162, 297/298, 301/302
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)1113/1114, 1453/1454, 1593/1594, 1597/1598, 1601/1602, 1719/1720
Löggjafarþing14Þingskjöl257, 481, 513, 538
Löggjafarþing14Umræður (Ed. og sþ.)273/274, 539/540
Löggjafarþing15Umræður (Ed. og sþ.)691/692
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)471/472, 475/476, 481/482-483/484
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)443/444, 765/766, 779/780
Löggjafarþing19Umræður493/494
Löggjafarþing20Þingskjöl280, 708
Löggjafarþing20Umræður1021/1022, 1029/1030-1033/1034, 1043/1044, 1059/1060, 1065/1066, 1073/1074
Löggjafarþing21Þingskjöl157, 159, 187
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)169/170, 407/408, 447/448
Löggjafarþing22Umræður (Ed. og sþ.)57/58, 561/562
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)393/394, 429/430, 623/624, 1311/1312
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)625/626
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)163/164
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)63/64
Löggjafarþing25Þingskjöl180
Löggjafarþing25Umræður (Ed.)285/286
Löggjafarþing26Þingskjöl161
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)627/628, 1487/1488
Löggjafarþing28Þingskjöl433, 675, 774, 963, 1172, 1292
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)13/14, 1033/1034, 1957/1958, 1967/1968, 1999/2000
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál1033/1034
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)503/504
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál835/836, 839/840, 995/996
Löggjafarþing31Þingskjöl204, 652, 813, 1147, 1631
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)2377/2378, 2485/2486
Löggjafarþing31Umræður - Fallin mál431/432, 681/682, 1327/1328
Löggjafarþing32Þingskjöl315, 317
Löggjafarþing33Þingskjöl180, 1684
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)849/850, 1255/1256, 1307/1308, 2211/2212
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál441/442
Löggjafarþing34Þingskjöl68, 362
Löggjafarþing34Umræður (samþ. mál)717/718
Löggjafarþing34Umræður - Fallin mál53/54, 225/226, 277/278, 293/294, 309/310
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)1917/1918
Löggjafarþing36Þingskjöl216, 415, 623, 951
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)2007/2008
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál79/80, 531/532, 993/994, 1009/1010, 1021/1022
Löggjafarþing37Þingskjöl135
Löggjafarþing37Umræður (þáltill. og fsp.)585/586
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)1683/1684
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)543/544-545/546
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)9/10, 3425/3426
Löggjafarþing40Þingskjöl958
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)1033/1034, 1327/1328, 2865/2866
Löggjafarþing40Umræður (þáltill. og fsp.)3/4
Löggjafarþing41Þingskjöl97, 561, 585, 600, 654, 1143, 1171, 1304, 1310, 1481
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)995/996, 2091/2092, 2129/2130, 2147/2148, 2161/2162, 2167/2168
Löggjafarþing42Þingskjöl325, 943, 1012, 1263, 1413, 1517
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)7/8, 2073/2074
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál371/372, 449/450
Löggjafarþing43Þingskjöl471, 531, 546, 874
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál1225/1226, 1231/1232, 1273/1274
Löggjafarþing44Þingskjöl465
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)1131/1132, 1291/1292
Löggjafarþing44Umræður (þáltill. og fsp.)283/284
Löggjafarþing45Þingskjöl124, 344, 481, 484, 1083, 1086, 1275, 1278
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)1251/1252
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál665/666, 669/670, 679/680, 691/692, 851/852, 877/878, 883/884
Löggjafarþing46Þingskjöl412, 423, 438, 441
Löggjafarþing47Þingskjöl410
Löggjafarþing47Umræður - Fallin mál63/64
Löggjafarþing47Umræður (þáltill. og fsp.)477/478, 569/570
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)915/916, 1123/1124
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál33/34
Löggjafarþing48Umræður (þáltill. og fsp.)7/8-9/10
Löggjafarþing49Þingskjöl265, 297, 301, 498, 529, 873, 880, 883
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)7/8, 57/58, 177/178, 945/946, 957/958-959/960, 995/996, 1001/1002, 1009/1010, 1025/1026, 1061/1062, 2009/2010, 2227/2228, 2343/2344
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál459/460, 481/482, 493/494, 567/568, 573/574, 719/720
Löggjafarþing50Þingskjöl123, 130, 133, 334, 386, 557, 594, 946, 1035
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)865/866, 875/876, 935/936
Löggjafarþing50Umræður (þáltill. og fsp.)77/78, 119/120, 129/130
Löggjafarþing51Þingskjöl375, 554
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)185/186, 251/252
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál43/44, 79/80, 745/746
Löggjafarþing51Umræður (þáltill. og fsp.)135/136
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál285/286-291/292
Löggjafarþing53Þingskjöl351, 578
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)159/160, 863/864, 1191/1192
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál69/70
Löggjafarþing54Þingskjöl213, 1095, 1293
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)1061/1062
Löggjafarþing54Umræður - Fallin mál109/110
Löggjafarþing54Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir13/14
Löggjafarþing55Þingskjöl65
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)243/244
Löggjafarþing55Umræður - Fallin mál63/64
Löggjafarþing56Þingskjöl94, 215-216, 218-223, 262, 332, 334, 337, 751-752, 834, 1002
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)969/970, 973/974, 1009/1010
Löggjafarþing56Umræður - Fallin mál163/164, 167/168, 179/180
Löggjafarþing58Umræður (samþ. mál)59/60
Löggjafarþing59Þingskjöl23, 88-90, 222-224, 369, 493, 505-507
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)673/674, 679/680
Löggjafarþing59Umræður - Fallin mál19/20, 25/26
Löggjafarþing61Þingskjöl22, 165, 244, 333, 344, 413, 560, 726, 832
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)647/648
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál217/218, 375/376
Löggjafarþing62Þingskjöl20, 67, 231, 807
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)397/398, 403/404-405/406, 415/416, 419/420, 455/456, 683/684, 737/738, 775/776, 779/780
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir149/150
Löggjafarþing63Þingskjöl403, 645, 1082
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)895/896, 995/996, 1019/1020, 1025/1026, 1045/1046-1049/1050, 1399/1400
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál219/220
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir113/114, 125/126
Löggjafarþing64Þingskjöl225, 337
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)701/702-703/704, 1321/1322
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál73/74, 141/142
Löggjafarþing65Þingskjöl18
Löggjafarþing65Umræður87/88, 231/232
Löggjafarþing66Þingskjöl160, 321
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)345/346, 1047/1048, 1963/1964
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)77/78, 211/212
Löggjafarþing67Þingskjöl64, 492, 711-712
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)497/498, 743/744, 1063/1064
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál625/626
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)457/458, 463/464, 571/572
Löggjafarþing68Þingskjöl18, 21, 1158, 1483
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)501/502, 793/794, 1565/1566
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál311/312
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)113/114, 157/158, 421/422, 549/550
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)899/900
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál491/492
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)35/36, 1325/1326
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál89/90
Löggjafarþing71Þingskjöl238, 1182
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)77/78, 155/156
Löggjafarþing72Þingskjöl134, 159-161, 573, 840, 859, 1044, 1117
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)205/206, 1295/1296, 1305/1306, 1395/1396
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál77/78, 165/166, 233/234, 239/240
Löggjafarþing73Þingskjöl261-263, 409, 567
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)79/80, 321/322-323/324, 327/328, 665/666, 1143/1144, 1529/1530
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál139/140, 161/162, 429/430, 619/620
Löggjafarþing74Þingskjöl87, 200, 237, 758
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)1083/1084, 1267/1268, 1515/1516, 2055/2056-2057/2058
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)21/22, 309/310, 355/356
Löggjafarþing75Þingskjöl176, 223-224, 432, 626, 873, 1339
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)45/46, 195/196, 841/842
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál153/154, 215/216-217/218
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)449/450-451/452
Löggjafarþing76Þingskjöl492, 981-982, 986-987, 995, 1164, 1173, 1293, 1310, 1335, 1339, 1392
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)109/110, 1901/1902, 2375/2376
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál153/154
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál259/260
Löggjafarþing78Þingskjöl770
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál23/24, 27/28
Löggjafarþing80Þingskjöl969
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)107/108, 271/272, 369/370, 3053/3054, 3445/3446-3447/3448
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál47/48
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)403/404
Löggjafarþing81Þingskjöl966
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)1055/1056, 1397/1398
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál427/428
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)139/140, 153/154, 691/692
Löggjafarþing82Þingskjöl335, 836, 1070, 1095, 1490, 1543, 1559
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)115/116, 451/452, 1169/1170, 1337/1338, 1499/1500, 2227/2228, 2395/2396
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)251/252, 951/952, 1061/1062, 1935/1936, 1967/1968
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál657/658-659/660
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)245/246
Löggjafarþing84Þingskjöl464, 1287
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)255/256, 1183/1184, 1255/1256, 2159/2160, 2211/2212
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)21/22, 287/288
Löggjafarþing85Þingskjöl182, 184, 1433
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)179/180, 187/188, 1555/1556, 1659/1660
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)427/428
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál161/162
Löggjafarþing86Þingskjöl796, 1240, 1325, 1380
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)1359/1360, 1505/1506, 1715/1716, 1999/2000, 2007/2008, 2011/2012, 2465/2466, 2475/2476
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)281/282
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál113/114, 333/334
Löggjafarþing87Þingskjöl175
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)985/986-987/988, 1463/1464
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)329/330
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál287/288
Löggjafarþing88Þingskjöl1035, 1041, 1349
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)21/22, 811/812, 1143/1144, 1347/1348, 1507/1508
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)991/992, 997/998, 1001/1002-1003/1004, 1015/1016-1017/1018, 1027/1028, 1033/1034, 1037/1038, 1501/1502, 1513/1514-1515/1516, 1523/1524, 1551/1552, 1559/1560, 1689/1690
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál87/88, 147/148, 535/536
Löggjafarþing90Þingskjöl1243, 1998
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)1125/1126
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)523/524, 863/864, 897/898, 905/906
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál1/2, 33/34, 493/494
Löggjafarþing91Þingskjöl1161, 1810, 1996, 2000, 2011, 2064
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)887/888, 901/902, 1037/1038, 1051/1052, 1243/1244, 2139/2140
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)339/340
Löggjafarþing92Þingskjöl258, 263, 274, 317, 355, 550, 1126, 1904, 2007
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)1877/1878
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)401/402, 693/694, 897/898, 1261/1262
Löggjafarþing93Þingskjöl264, 266-267, 271
Löggjafarþing93Umræður1085/1086, 2185/2186-2187/2188, 3739/3740
Löggjafarþing94Þingskjöl1244, 1474, 1476-1477, 1494, 1922, 2130
Löggjafarþing94Umræður471/472, 481/482, 1007/1008-1009/1010, 1487/1488, 2033/2034, 3557/3558, 3781/3782-3783/3784, 3787/3788, 3849/3850-3851/3852, 4007/4008
Löggjafarþing96Þingskjöl515, 521, 524, 1247
Löggjafarþing96Umræður391/392, 693/694, 2851/2852-2853/2854, 2961/2962
Löggjafarþing97Þingskjöl1875
Löggjafarþing97Umræður1651/1652-1653/1654, 1657/1658, 3763/3764, 3767/3768, 3887/3888, 3897/3898
Löggjafarþing98Þingskjöl1397-1398, 1707
Löggjafarþing98Umræður423/424, 517/518, 1073/1074, 1617/1618, 2691/2692, 2703/2704, 3627/3628
Löggjafarþing99Þingskjöl340, 1347, 1351, 1396, 1550, 1745, 1933, 1944, 2549, 2694
Löggjafarþing99Umræður3045/3046
Löggjafarþing100Þingskjöl541, 577, 612, 1761, 1763, 2796-2798, 2800-2801
Löggjafarþing100Umræður103/104-105/106, 199/200, 781/782, 2269/2270, 2505/2506, 2945/2946, 3449/3450, 3483/3484-3485/3486, 4101/4102, 5049/5050
Löggjafarþing102Þingskjöl411-412, 414-415, 432, 622-623, 625, 747, 802, 1622
Löggjafarþing102Umræður499/500, 849/850, 947/948, 955/956, 1987/1988, 2009/2010, 2711/2712, 2763/2764
Löggjafarþing103Þingskjöl380, 1688, 2163, 2350-2351
Löggjafarþing103Umræður597/598, 1191/1192, 1743/1744, 1771/1772, 3297/3298, 3747/3748, 3897/3898, 3953/3954, 3957/3958, 4029/4030, 4043/4044
Löggjafarþing104Umræður337/338, 755/756-757/758, 769/770, 953/954-955/956, 1361/1362, 2877/2878-2879/2880, 3123/3124-3125/3126, 3173/3174, 3197/3198, 3297/3298, 3303/3304, 4201/4202-4203/4204, 4325/4326, 4477/4478, 4613/4614, 4899/4900, 4905/4906
Löggjafarþing105Þingskjöl1150, 1345, 2253, 2265, 2273, 2299, 2302, 2305, 2926
Löggjafarþing105Umræður247/248, 301/302, 551/552, 669/670, 1005/1006, 1317/1318, 1339/1340, 2033/2034, 2037/2038, 2049/2050, 2485/2486, 2777/2778, 3027/3028-3029/3030
Löggjafarþing106Þingskjöl680-681, 897, 1731, 1841-1842, 2257, 2319, 2734, 3036
Löggjafarþing106Umræður1003/1004-1005/1006, 1017/1018, 1119/1120, 2961/2962, 3045/3046-3047/3048, 3227/3228, 3961/3962, 4169/4170, 4539/4540, 4573/4574, 4725/4726, 6405/6406
Löggjafarþing107Þingskjöl330, 376, 1015, 1195, 1300, 1522
Löggjafarþing107Umræður99/100, 157/158, 307/308, 367/368, 467/468, 637/638, 939/940, 1157/1158, 1217/1218, 1383/1384, 1633/1634, 1699/1700, 2561/2562, 4451/4452, 5169/5170, 5211/5212, 5783/5784, 5961/5962, 6351/6352, 6403/6404, 6955/6956
Löggjafarþing108Þingskjöl407, 604, 1666, 2007, 2106, 2162, 2428, 2431-2432, 2509, 2939, 3268, 3348
Löggjafarþing108Umræður1163/1164, 1243/1244, 1515/1516, 2161/2162, 2181/2182, 2251/2252, 2679/2680, 2781/2782, 2797/2798, 3717/3718, 4069/4070, 4321/4322-4323/4324
Löggjafarþing109Þingskjöl1142, 1144, 1186, 1202, 1594, 1604, 2578, 2613
Löggjafarþing109Umræður67/68, 71/72, 365/366, 1423/1424, 2479/2480, 2723/2724, 2961/2962, 3099/3100, 3481/3482
Löggjafarþing110Þingskjöl865, 2736, 3510, 3540, 3549, 3556, 3615, 3928
Löggjafarþing110Umræður1147/1148, 1357/1358, 1455/1456-1457/1458, 1687/1688, 2823/2824-2825/2826, 2887/2888, 3301/3302, 3393/3394, 3855/3856, 3981/3982, 3985/3986, 4137/4138, 4607/4608, 5613/5614, 6627/6628, 6641/6642
Löggjafarþing111Þingskjöl826, 1108, 1118, 1125, 1776, 2170, 2337, 2342, 2388, 2735, 2755
Löggjafarþing111Umræður177/178, 243/244, 369/370, 895/896, 973/974, 979/980, 1009/1010, 1569/1570, 2083/2084, 2299/2300, 2609/2610, 2753/2754, 3043/3044, 3497/3498, 4015/4016, 4033/4034, 4815/4816, 5093/5094, 5507/5508, 6191/6192, 6201/6202, 6335/6336, 6859/6860, 6895/6896, 7253/7254, 7305/7306, 7533/7534, 7595/7596
Löggjafarþing112Þingskjöl492, 655, 727, 2404, 2744, 2858-2859, 2970, 3362, 4276, 4281, 4393, 5169
Löggjafarþing112Umræður117/118, 131/132, 349/350, 1199/1200, 1501/1502, 1533/1534, 1545/1546, 1931/1932-1933/1934, 2297/2298-2299/2300, 3643/3644, 4237/4238, 4547/4548, 5189/5190, 5421/5422, 5683/5684, 5941/5942, 6159/6160, 6173/6174, 6337/6338-6339/6340, 6345/6346, 6627/6628, 7157/7158, 7497/7498-7499/7500
Löggjafarþing113Þingskjöl799, 2176, 2456, 3167, 3605, 3749, 3843, 4114, 4294, 4485, 4773, 4855, 4857, 5078
Löggjafarþing113Umræður5/6, 135/136, 145/146, 197/198, 349/350, 371/372, 557/558, 605/606-607/608, 643/644, 831/832, 859/860, 1321/1322, 1377/1378, 1463/1464, 1721/1722, 1727/1728, 1775/1776, 1783/1784, 1801/1802, 1815/1816, 1837/1838, 1851/1852, 1999/2000, 2007/2008, 2035/2036, 2097/2098, 2145/2146, 2179/2180, 2183/2184, 2591/2592, 2973/2974, 3417/3418, 4335/4336, 4343/4344, 4639/4640, 4717/4718
Löggjafarþing114Umræður509/510, 659/660
Löggjafarþing115Þingskjöl658, 1017, 1287, 1337, 1499, 2833, 2891, 3164-3166, 3470, 3513, 4500, 4707, 4731, 5017, 5072, 5374
Löggjafarþing115Umræður385/386, 1031/1032, 1453/1454, 1553/1554, 1607/1608-1609/1610, 1929/1930, 2697/2698-2699/2700, 2853/2854, 3243/3244-3245/3246, 4165/4166, 4373/4374, 4423/4424, 4555/4556, 4781/4782, 5383/5384, 5729/5730, 5733/5734, 7535/7536, 7549/7550, 7719/7720, 7841/7842, 9037/9038, 9109/9110
Löggjafarþing116Þingskjöl714, 717-718, 720-721, 724, 730, 744, 746, 758, 797, 801, 931, 1823, 2115, 2560, 2660, 2854, 3067, 3072, 3200, 3283, 3347, 3683, 4124, 4154, 4298-4300, 4305, 4307-4308, 4503, 4762, 4788, 5167, 5717, 5777, 5862, 6080, 6085
Löggjafarþing116Umræður75/76, 107/108, 119/120-121/122, 143/144, 161/162-163/164, 173/174, 215/216, 245/246-253/254, 265/266, 339/340, 477/478, 513/514, 599/600, 605/606, 687/688, 743/744, 787/788-789/790, 857/858, 877/878, 1103/1104, 1289/1290, 1297/1298, 1391/1392-1395/1396, 1415/1416, 1421/1422, 1429/1430, 1789/1790, 2519/2520, 2541/2542-2543/2544, 2561/2562, 2997/2998, 3263/3264, 3349/3350, 3387/3388, 3403/3404-3405/3406, 3455/3456, 4257/4258, 4277/4278, 4291/4292, 4311/4312, 4317/4318, 4423/4424, 4495/4496, 4627/4628, 4885/4886, 5355/5356, 5359/5360, 5371/5372, 5409/5410, 5617/5618, 6129/6130, 6141/6142, 7159/7160, 8425/8426, 8925/8926, 9247/9248, 9401/9402, 9643/9644, 9659/9660, 9903/9904, 10411/10412, 10419/10420, 10425/10426
Löggjafarþing117Þingskjöl772, 812, 815, 822, 1028, 1054, 1397, 1912, 2258-2259, 2516, 2520, 2574, 2698, 3121, 3447, 3972, 4216, 5042, 5081, 5138, 5188
Löggjafarþing117Umræður149/150, 379/380, 535/536, 1057/1058, 1309/1310, 1855/1856, 2317/2318, 3159/3160, 3179/3180, 3195/3196, 3813/3814, 3969/3970, 4003/4004, 4075/4076, 4203/4204, 4525/4526, 4605/4606, 4823/4824, 5001/5002, 5213/5214, 5343/5344, 5393/5394, 5451/5452, 5455/5456, 5529/5530, 5543/5544, 5549/5550, 6549/6550, 6821/6822, 6975/6976, 7029/7030, 7117/7118, 8167/8168, 8235/8236, 8241/8242
Löggjafarþing118Þingskjöl514, 1006, 1624, 1893, 2275, 2495-2496, 3603-3604, 3606
Löggjafarþing118Umræður3/4, 79/80-81/82, 713/714, 925/926, 1251/1252, 2021/2022, 3811/3812, 3945/3946, 4389/4390, 4411/4412, 4585/4586, 4769/4770, 4813/4814, 4921/4922
Löggjafarþing119Umræður427/428, 983/984
Löggjafarþing120Þingskjöl702, 796, 807, 1363, 1627, 2405, 2565, 2712, 2983, 3472, 3879, 4346, 4518, 4674, 4924
Löggjafarþing120Umræður673/674, 847/848, 1243/1244, 1353/1354, 1523/1524, 1559/1560, 2065/2066, 2321/2322, 2669/2670, 2743/2744, 2933/2934, 2941/2942, 3443/3444, 3489/3490, 3541/3542, 4105/4106, 4231/4232, 4347/4348, 4513/4514, 4517/4518, 4819/4820, 5583/5584, 5615/5616, 5873/5874, 6275/6276, 6301/6302, 6329/6330, 6333/6334, 6467/6468, 6663/6664, 6823/6824, 6889/6890, 6899/6900, 7031/7032, 7035/7036, 7669/7670
Löggjafarþing121Þingskjöl601, 683, 2134, 2555, 3071, 3485, 4429, 4687, 4775, 4942, 4968-4969, 4983, 5506, 5539
Löggjafarþing121Umræður509/510-511/512, 517/518, 1175/1176, 1803/1804, 2145/2146, 2381/2382, 2469/2470, 3035/3036, 3075/3076, 3579/3580, 3907/3908, 4701/4702, 4761/4762, 4981/4982, 5029/5030, 5109/5110, 5295/5296, 5401/5402, 5445/5446, 5751/5752, 5761/5762, 5843/5844, 6125/6126, 6165/6166, 6407/6408, 6475/6476, 6525/6526, 6743/6744, 6839/6840
Löggjafarþing122Þingskjöl562-564, 750, 821, 1067, 1122-1124, 1147, 1150, 1278, 1310, 1611, 1666, 2054, 2600, 2782, 2846, 3494, 3516, 3667, 3751, 3753, 3863, 4924, 5065, 5230-5231, 5238, 5496, 5781, 6028
Löggjafarþing122Umræður265/266, 473/474, 927/928, 1449/1450, 1743/1744, 2281/2282, 2311/2312, 2795/2796, 2799/2800, 2803/2804, 2811/2812-2813/2814, 2939/2940, 3249/3250, 3257/3258-3259/3260, 3309/3310, 3321/3322, 3471/3472, 3617/3618, 3651/3652-3653/3654, 3781/3782, 3795/3796, 4083/4084, 4483/4484, 4487/4488, 4577/4578, 4959/4960, 4981/4982, 5287/5288, 6137/6138, 6169/6170, 6447/6448, 6599/6600, 6679/6680, 6733/6734, 6799/6800, 6851/6852-6853/6854, 7125/7126, 7413/7414, 7535/7536, 7673/7674, 8175/8176
Löggjafarþing123Þingskjöl707, 924, 932, 1011, 1043, 1049, 1051, 2767, 2849, 3019, 3029, 3080, 3139, 3386, 3395, 4155, 4838
Löggjafarþing123Umræður483/484, 499/500, 537/538, 893/894, 1083/1084, 1713/1714, 1891/1892, 2455/2456, 2549/2550, 2635/2636, 2667/2668, 2693/2694-2695/2696, 2925/2926, 2929/2930, 2991/2992, 3033/3034, 3059/3060, 3077/3078, 3155/3156, 3159/3160, 3571/3572, 3719/3720, 3849/3850, 4223/4224, 4319/4320, 4597/4598, 4807/4808
Löggjafarþing124Umræður289/290
Löggjafarþing125Þingskjöl260, 539, 553, 683, 685, 692, 702, 1227, 1244, 1972, 2554, 2580, 2591, 2639, 3153, 3359, 3731, 3807-3808, 3844, 3898, 3957, 4254, 4357, 4423, 4667, 4898, 5677, 6035
Löggjafarþing125Umræður331/332, 363/364, 367/368, 477/478, 1119/1120, 1189/1190, 1681/1682, 1833/1834, 1989/1990-1991/1992, 2149/2150-2151/2152, 2669/2670, 2677/2678, 2755/2756, 2773/2774, 3401/3402, 3423/3424-3425/3426, 3935/3936, 3941/3942-3943/3944, 3949/3950-3953/3954, 3957/3958, 3963/3964, 3967/3968, 4079/4080, 4983/4984, 5255/5256, 5475/5476, 5697/5698, 5767/5768, 6177/6178
Löggjafarþing126Þingskjöl335-336, 696, 820, 1136, 1302, 1778, 1922, 2536, 2589, 2795, 3281, 3525, 3583, 3788, 3803, 4306, 4309, 4905, 5733
Löggjafarþing126Umræður287/288, 295/296, 391/392, 571/572-573/574, 1097/1098, 1347/1348, 1449/1450, 1607/1608, 2193/2194, 2599/2600, 2921/2922, 3169/3170, 3177/3178-3179/3180, 3193/3194, 3197/3198-3199/3200, 3251/3252-3253/3254, 3257/3258, 3261/3262, 3283/3284-3285/3286, 3317/3318, 3339/3340, 3399/3400-3401/3402, 3409/3410, 3419/3420, 3433/3434-3435/3436, 3439/3440, 3443/3444-3445/3446, 3485/3486, 3493/3494-3495/3496, 3505/3506, 3511/3512, 3523/3524, 3527/3528-3529/3530, 3607/3608, 3631/3632, 3657/3658-3659/3660, 3663/3664-3665/3666, 3669/3670, 3681/3682, 4075/4076, 4083/4084, 4089/4090-4093/4094, 4101/4102, 4105/4106, 4109/4110-4111/4112, 4139/4140, 4143/4144, 4403/4404, 4697/4698, 5315/5316-5317/5318, 6589/6590, 7009/7010
Löggjafarþing127Þingskjöl315, 568, 615, 617, 669, 1334, 1446, 1463, 1466, 1820, 1835, 2418, 3131-3132, 3339-3340, 3348-3349, 3391-3392, 3521-3522, 3643-3644, 3835-3836, 4032-4033, 4120-4121, 4593-4594, 5035-5036, 5938-5939, 6079-6080
Löggjafarþing127Umræður513/514, 917/918, 965/966, 995/996, 1077/1078, 1159/1160, 1365/1366-1367/1368, 2555/2556, 2651/2652, 2703/2704, 3165/3166, 3581/3582, 3701/3702, 4597/4598, 4909/4910, 5643/5644, 6343/6344, 6533/6534, 6575/6576, 6627/6628, 6667/6668, 7517/7518, 7833/7834, 7845/7846
Löggjafarþing128Þingskjöl308, 311, 578, 582, 672, 674, 676, 678, 812, 816, 1033, 1037, 1353, 1357, 1585, 1589, 1595, 1599, 1688, 1692, 1981-1982, 2248-2249, 2917-2918, 3529, 4029, 4247-4250, 4658, 5354, 5364, 5387, 5429
Löggjafarþing128Umræður451/452, 463/464, 1109/1110, 1189/1190, 1217/1218, 1349/1350, 2895/2896, 3285/3286-3287/3288, 3519/3520, 3855/3856-3859/3860
Löggjafarþing130Þingskjöl306, 536, 538, 569, 605, 1101, 1111, 1134, 1176, 1232, 1241, 1573, 1700, 2549, 2628, 2736, 2807, 2816, 2821, 2823-2824, 2874, 3334, 3416, 3479, 4518, 5799, 5995, 6451, 6465, 6480, 6485, 6490, 6492, 6512, 6527, 6932, 6963, 7021, 7247-7248, 7356, 7363, 7367, 7379-7380, 7392, 7394, 7405, 7410
Löggjafarþing130Umræður517/518, 649/650, 695/696-697/698, 703/704, 707/708, 751/752, 787/788, 875/876, 1205/1206, 1235/1236-1237/1238, 1303/1304-1305/1306, 1591/1592, 2043/2044, 2187/2188, 2233/2234, 2333/2334, 2611/2612-2613/2614, 3081/3082-3083/3084, 3137/3138-3141/3142, 3507/3508-3511/3512, 3767/3768, 4453/4454, 4481/4482-4483/4484, 4553/4554, 4831/4832, 5149/5150, 5509/5510, 5753/5754, 6001/6002, 6149/6150, 6159/6160, 6211/6212, 6471/6472, 6491/6492, 6495/6496, 6505/6506, 6509/6510-6513/6514, 6537/6538, 6543/6544, 6555/6556, 6559/6560, 6599/6600, 6605/6606, 6635/6636, 6707/6708, 6793/6794, 6805/6806, 6831/6832, 6873/6874, 6887/6888, 6921/6922, 6985/6986, 7045/7046, 7125/7126, 7423/7424, 7563/7564, 7707/7708, 8161/8162, 8197/8198, 8525/8526-8527/8528, 8543/8544, 8571/8572, 8597/8598-8599/8600, 8627/8628
Löggjafarþing131Þingskjöl297, 530, 627, 891, 1041, 1563, 2104, 2107, 2967, 2990, 3796, 4254, 4262-4263, 4495, 4497, 4502-4503, 4511, 4514, 4533-4534, 4715, 5058, 5185, 5224, 5751, 5884, 6205
Löggjafarþing131Umræður9/10, 587/588-589/590, 907/908, 1055/1056, 1081/1082, 1877/1878, 2603/2604, 2799/2800, 2819/2820-2821/2822, 2843/2844, 3011/3012, 3033/3034, 3521/3522, 3635/3636, 4343/4344, 4503/4504, 4995/4996, 5001/5002, 5013/5014, 5055/5056, 5161/5162, 5201/5202, 5265/5266-5267/5268, 5351/5352, 6059/6060, 6315/6316, 7189/7190, 7297/7298, 7309/7310, 7379/7380, 7513/7514, 8153/8154
Löggjafarþing132Þingskjöl616, 1108, 1111, 1150, 2374, 2390, 2439-2440, 2834, 2988, 3003, 3931, 4023, 4424, 5030, 5112, 5499
Löggjafarþing132Umræður77/78, 361/362, 453/454-455/456, 731/732, 739/740, 1035/1036, 1085/1086, 1241/1242, 2325/2326, 3011/3012, 4447/4448, 4467/4468, 4541/4542, 4587/4588, 4671/4672, 5095/5096, 5407/5408, 5415/5416, 5419/5420, 5423/5424, 5471/5472, 5475/5476, 5591/5592-5595/5596, 5619/5620, 5625/5626-5627/5628, 5797/5798, 5811/5812-5813/5814, 5893/5894, 5969/5970, 6091/6092, 6115/6116, 6129/6130-6131/6132, 6169/6170, 6173/6174, 6283/6284, 6641/6642, 6691/6692-6695/6696, 7139/7140, 7605/7606, 7729/7730, 7851/7852, 8023/8024, 8595/8596, 8729/8730
Löggjafarþing133Þingskjöl286, 622, 1527, 1666, 2236, 3829, 4376, 5057, 5566, 6433
Löggjafarþing133Umræður2273/2274, 3255/3256-3257/3258, 3359/3360, 3371/3372, 3587/3588-3589/3590, 3603/3604, 3611/3612, 3817/3818, 3941/3942, 4105/4106, 4623/4624, 5495/5496, 5585/5586, 5591/5592, 5881/5882, 6311/6312, 6315/6316, 6341/6342, 6389/6390
Löggjafarþing135Þingskjöl284, 609, 667, 1318-1319, 2767, 3160, 3246, 3464, 4016, 4048, 4841, 5280, 5670, 6026, 6125, 6411-6412
Löggjafarþing135Umræður915/916, 953/954, 995/996-1001/1002, 1011/1012, 1023/1024, 1131/1132, 1395/1396, 1579/1580, 1587/1588, 1841/1842, 2911/2912, 2915/2916, 3089/3090, 3385/3386, 3409/3410, 3637/3638, 3739/3740, 3859/3860, 4185/4186, 5209/5210, 6291/6292, 6569/6570, 6683/6684, 6729/6730, 6985/6986, 7155/7156, 7421/7422, 7495/7496, 7703/7704, 8437/8438, 8761/8762, 8793/8794, 8807/8808
Löggjafarþing136Þingskjöl245, 796, 977, 1226, 1298, 1334, 1364, 1564, 2216, 2566, 2955, 3047, 3074-3075, 3945, 4352, 4388, 4495
Löggjafarþing136Umræður333/334, 353/354, 1073/1074, 1173/1174, 1521/1522, 1581/1582, 1611/1612-1613/1614, 1763/1764, 1767/1768, 1775/1776, 1893/1894, 2075/2076, 2079/2080, 2131/2132, 2339/2340, 2377/2378, 2725/2726, 2861/2862, 3553/3554, 3587/3588-3589/3590, 3679/3680-3681/3682, 3851/3852-3853/3854, 3899/3900-3901/3902, 3935/3936-3937/3938, 4331/4332-4333/4334, 4343/4344, 4433/4434, 4715/4716, 4753/4754-4755/4756, 4765/4766, 4783/4784, 4787/4788, 4803/4804, 4855/4856, 4917/4918, 4981/4982, 5019/5020, 5873/5874, 5919/5920, 5927/5928, 5943/5944, 5949/5950, 5969/5970, 5975/5976, 6059/6060, 6081/6082, 6115/6116, 6125/6126, 6139/6140, 6161/6162, 6165/6166, 6275/6276, 6357/6358, 6367/6368, 6407/6408, 6427/6428, 6451/6452-6453/6454, 6479/6480, 6533/6534, 6593/6594
Löggjafarþing137Þingskjöl251, 564, 607, 609, 843, 1134, 1136, 1146, 1158, 1219-1220, 1277
Löggjafarþing137Umræður293/294, 419/420, 515/516, 803/804, 977/978, 1049/1050, 1125/1126-1127/1128, 1211/1212, 1621/1622, 1679/1680, 1883/1884, 1967/1968-1969/1970, 1987/1988, 2003/2004, 2065/2066, 2379/2380, 2547/2548, 2833/2834, 2991/2992, 3281/3282, 3353/3354, 3363/3364-3365/3366, 3401/3402, 3421/3422, 3447/3448, 3501/3502, 3507/3508, 3557/3558, 3609/3610, 3633/3634, 3681/3682
Löggjafarþing138Þingskjöl250, 802, 852, 913, 1260, 1328, 1464, 1590, 1593, 1608, 1911, 2731, 2984, 2986, 3007, 3036, 3219, 3222, 3225, 3506, 3599-3600, 3681, 4014, 4250, 4300, 4796, 5339, 5362, 5731, 5767, 5772, 5775, 5792, 5795-5796, 5804, 5808, 5811, 6808-6809, 6944, 7028, 7035, 7055, 7068, 7286, 7294, 7405, 7447, 7453, 7529, 7531, 7807
Löggjafarþing139Þingskjöl258, 498-499, 553, 683, 686, 1647, 2073, 2735, 3090-3091, 3110-3111, 3114-3116, 3602, 4371, 4558, 4650, 4710, 4719, 4989, 5126-5132, 5279, 5715, 6365, 6697, 7109, 7233, 7261, 7301, 7509, 7599, 7656, 8061, 8066, 8068, 8505, 8558-8559, 8693, 8736-8737, 8739, 8742-8743, 8957, 9110, 9181-9182, 9265, 9294, 9442, 9559, 9580, 9582, 9916
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
193183/84, 483/484
194593/94, 609/610, 713/714, 729/730, 2383/2384-2385/2386, 2393/2394, 2441/2442-2443/2444, 2567/2568
1954 - 1. bindi95/96, 143/144, 147/148, 687/688, 829/830
1954 - 2. bindi2237/2238, 2507/2508, 2517/2518, 2567/2568-2569/2570, 2745/2746
1965 - 1. bindi87/88, 135/136, 139/140, 401/402, 599/600, 619/620, 889/890
1965 - 2. bindi2301/2302, 2583/2584, 2639/2640-2643/2644, 2947/2948
1973 - 1. bindi87/88, 101/102, 333/334, 533/534, 803/804, 1401/1402
1973 - 2. bindi2373/2374, 2487/2488, 2651/2652, 2703/2704-2705/2706
1983 - 1. bindi83/84, 97/98, 377/378-379/380, 601/602, 899/900
1983 - 2. bindi1773/1774, 2221/2222, 2365/2366, 2503/2504, 2545/2546-2547/2548
1990 - 1. bindi87/88, 99/100, 103/104, 113/114, 365/366-367/368, 601/602
1990 - 2. bindi1755/1756, 2373/2374, 2509/2510, 2551/2552-2553/2554, 2559/2560
199518, 27, 42, 69, 72, 75, 316, 406, 709, 737, 1244, 1369
199917, 27, 42, 69, 71-73, 77, 337, 437, 445, 727, 772, 1312, 1448
200319, 37, 57, 61, 89, 91-93, 98, 380, 490, 500, 535, 701, 834, 887, 1568, 1736, 1749
200719, 29, 42, 63, 72, 101, 103-105, 110, 427, 545, 554, 619, 767, 912, 1488, 1771, 1994
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1563, 595
21413
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1989119
1991194, 208
199226, 347
1993107, 364-365
1994440-441
1995575
199613, 348, 423, 439, 453-454, 456-457, 460, 462-463, 683-684
199730, 520-521
199873, 237, 239
1999204, 316, 318
200038, 122, 132, 163, 169, 247, 249
2001151-152, 265-266
2002126, 211
2003108, 110, 248
200412, 107, 109-111, 113-116, 121, 124, 127-129, 131-135, 137-138, 192, 194
200563-64, 86, 193, 195
20069, 31, 92, 140-141, 227, 229
20079, 17, 101, 122, 171, 223-224, 244, 246
2008138-139, 143, 145-146, 148, 150-151, 160-161, 163-164
2009129
201122, 35, 109-110
201330
202317
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1994417
199842101
19992815-16
200060681
20006110, 13
200120149
20015131, 37
200323304
200349500
200516369-371
200615390, 592
20062662-63
20079248, 336
200716187
20074315
2008218
200822354
2009626
201064785, 854-855, 875
2011778
201110164
20114111
201259439
20126573
201320705
201346133
201356643
201428101
201587, 15, 86, 107
201546665
2015632023-2025, 2156, 2178, 2346, 2349
20157510
2016271080, 1259-1260
201652576
2017174
2017618
201783120
201823
201814112, 134
20194940
2019531
202012175, 183
202026253-254, 426-427
202050207
202085911
20217755
2022576
20226510
20237339, 88, 97
20238414
20241113
202542284, 321-322, 589, 599, 612
202571126, 317, 442
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
20011397
200143337
2001100786
2001108855
2001117922
2001125985
200217129
200263489
200297763
2002109853
2003965
200346368
200389710
200394745
200417135
200418137
200428217
200433257
200445353
200457451
2004106837
2004107845
2004122968
20041331054
20041471165
20041571245
200525
200575737
200578837
200579872
200581938-939
200582959
2005841045
20069266
200617513
200619593
200627859
2006361148-1149
2006381214-1215
2006391246
2006431345
2006692178
2006932957
20061093457-3458
200710317-318
200711332
200714422
200726830
2007321002-1003
2007421313
2007441391-1392
2007461459
2007541707
2007581825
2007631996
2007782465
20088230
200816487-488
200830937-938
200831987
2008431360
2008601897
2008752388
2008802533
2008812569, 2587
200912383-384
200918569-570
200919603-604
200922690
2009351119-1120
2009361146-1147
2009401269
2009411292, 1300
2009431351
2009481534
2009521640-1641
2009561787-1788
2009682145
2009692207-2208
2009702239
2009712261
2009722285
2009762401
2009842657
2009862738-2739
2010248-49, 63
20106187, 189-190
201017515-516
201026808
2010401251
2010421314
2010441384
2010481513
2010571811
2010601901, 1904
2010642043
2010662088
2010672129
2010722303
2010762401
2010852698
2010862731
2010892818-2819
201111, 14-15
2011366
201115449
201122673
2011421322
2011451409
2011491538
2011631985
2011642047
2011752369
2011812586
2011852698
20111023233
20111083434
20111093457
20111103489-3491
20111133593
20111153664
20111203810
20111233906
20129259
201223706
201224748
2012401260-1261
20121123582
2013351092-1093
2013361146
2013511628
2013772444-2445
20131023233
20131043307
2014391236
2014451438
2014511624-1625
2014692177
2014712272
2014822624
2014953036
2014983105
2014993165
201520631
2015391234
2015531675
2015762413
2015772439
2015782479
2015963072
20167215-216
20168247
201620640
2016341068
2016381216
2016702236
2016772444
2017424
2017531-32
20171328
20176015
20176927-28
20177329-30
20177613
2017953021
20185151-152
2018631993
2018812575
2018922924-2925, 2937
201928868
2019481530-1531
2019541725
2019712266
2020116
202022674
2020351446
2020542717
2020562873
20214264, 302
20218584
2021151138
2021161185
2021171234
2021221653
2021231767
20227588
2022161518
2022494687
2022605730
2022615788
2022625886
2022635981
2022666271-6272
2022686492
2022787397
20232151
20238725-726
2023131242
2023262460
2024131204, 1206
2024161519
2024353344
2024514873
2024565321
2024575403, 5424
2024615748
2024676306
2024696503
2025178
20253248-249
2025201878
2025261593
2025281799
2025302016
2025312061
2025503907
2025514015
2025604743
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A1 (fjárlög 1910 og 1911)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1909-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (fjáraukalög 1908 og 1909)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (háskóli)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (laun háskólakennara)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (meðferð skóga, kjarrs o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (varabiskup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 22

Þingmál A45 (stofnun lagaskóla á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1911-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (fjáraukalög 1910 og 1911)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-04-06 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (fjárlög 1912-1913)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1911-04-08 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (lögaldursleyfi)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-02-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 23

Þingmál A69 (prestssetrið Presthólar)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Benedikt Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1912-08-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A21 (íslenskur sérfáni)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1913-07-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1913-07-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A32 (varadómari í landsyfirrétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1914-07-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (stofnun kennarastóls í klassískum fræðum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1914-07-28 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Arnórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1914-08-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A14 (stjórnarskráin)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1915-07-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (útflutningsbann á breskum vörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1915-07-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (vélstjóraskóli í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðmundur Eggerz - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (hagnýt sálarfræði)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-08-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (stofnun Landsbanka)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1915-07-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A1 (fjárlög 1918 og 1919)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-08-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (erfðaábúð)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1917-07-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (stofnun landsbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 502 (breytingartillaga) útbýtt þann 1917-08-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 627 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 764 (breytingartillaga) útbýtt þann 1917-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 848 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1917-08-24 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Einar Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-09-05 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1917-09-05 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1917-09-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (Minst Magnúsar landshöfðingja Stephensen)

Þingræður:
1. þingfundur - Ólafur Briem (starfsaldursforseti) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1917-07-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A12 (tekjuskattur og lóðargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-05-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (mótak)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1918-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (framkvæmdir fossanefndarinnar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1918-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (bráðabirgðalaunaviðbót til embættismanna o. fl.)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Matthías Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A1 (fjárlög 1920 og 1921)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (stofnun Landsbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-07-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 336 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-08-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (lögreglusamþykktir fyrir kaupstaðina)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1919-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (lögnám á umráðum og notarétti vatnsorku allrar í Sogni)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1919-09-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (laun háskólakennara)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kristinn Daníelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (réttur ríkisins til vatnsorku í almenningum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-09-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (ríkið nemi vatnsorku í Sogni)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1919-09-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A19 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1921-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (skipulag kauptúna og sjávarþorpa)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Karl Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (fjárlög 1922)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-30 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Sigurður H. Kvaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (Ríkisveðbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Eggerz (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1921-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A2 (lögfylgjur hjónabands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (bæjarstjórn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1922-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (nefndarálit) útbýtt þann 1922-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1922-03-03 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gunnar Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1922-04-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-04-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gunnar Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1922-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (frestun á framkvæmd laga um fræðslu barna og laga um skipun barnakennara og laun þeirra)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1922-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (afnám kennaraembættis í hagnýtri sálarfræði)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1922-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (sætýndir menn)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Gunnar Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A9 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sveinn Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1923-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (prestsþjónusta í Mosfellsprestakalli)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-04-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A29 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ágúst Flygenring - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (sendiherra í Kaupmannahöfn)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (afnám kennarastóls í klassískum fræðum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1924-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (stofnun háskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1924-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 327 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1924-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 538 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jón Þorláksson - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-03-03 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Björn Líndal - Ræða hófst: 1924-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1924-03-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 37

Þingmál A26 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (sveitarstjórnar, bæjarstjórnar- og fátækralöggjöf)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1925-04-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A80 (veiting Sveinbirni Högnasyni embætti á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (málshöfðun gegn Sigurði Þórðarsyni)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-05-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A2 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (milliþinganefnd um hag bátaútvegsins)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1927-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (Minning látinna þingmanna)

Þingræður:
1. þingfundur - Björn Kristjánsson (starfsaldursforseti) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1927-02-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1928-03-14 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (sundhöll í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (vernd atvinnufyrirtækja gegn óréttmætum prentuðum ummælum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (þýðing og gildi þinglýsinga)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (háskólanám annarra en stúdenta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (þáltill.) útbýtt þann 1928-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál B33 (kjörbréf Jóns Auðuns Jónssonar)

Þingræður:
3. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A15 (laganefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 514 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 538 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 699 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-30 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1929-04-30 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1929-05-04 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Gunnar Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-05-04 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (gjaldþrotaskifti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1929-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (menntaskóli og gagnfræðaskóli í Reykjavík og Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (frumvarp) útbýtt þann 1929-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 600 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-05-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (ágangur búfjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (frumvarp) útbýtt þann 1929-04-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 42

Þingmál A14 (Menntaskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (nefndarálit) útbýtt þann 1930-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-01-30 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (gagnfræðaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 356 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 475 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 552 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1930-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (skráning skipa)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ingvar Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (minning látinna sjómanna)

Þingræður:
1. þingfundur - Björn Kristjánsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1930-01-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A93 (verslunarnám og atvinnuréttindi verslunarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 317 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1931-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ingvar Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Pétur Magnússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sveinn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A18 (einkasala ríkisins á tóbaki og eldspýtum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1931-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 1931-08-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (stjórnarmyndun)

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-08-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A7 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1932-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 116 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1932-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 608 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 738 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bergur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-03-15 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Arnórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-03-15 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Bergur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-03-15 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-30 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Einar Arnórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-12 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Einar Arnórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (bygging fyrir Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A102 (fimmtardóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (æðsta dóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 47

Þingmál A15 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1933-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (varalögregla)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (áfengismálið)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1933-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (þáltill.) útbýtt þann 1933-12-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 48

Þingmál A26 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1934-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (skipulagsnefnd atvinnumála)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1934-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Þorbergur Þorleifsson - Ræða hófst: 1934-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (ráðstafanir vegna fjárkreppunnar)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A1 (fjárlög 1936)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1935-12-03 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1935-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (loftskeytastöðvar í skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-10-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (starfsmenn ríkisins og laun þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1935-06-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1935-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 213 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 257 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Bergur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-11 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1935-03-11 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1935-03-18 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1935-03-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1935-03-22 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1935-03-22 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1935-03-30 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1935-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (stofnun atvinnudeildar við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Thor Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-15 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1935-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1935-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (Ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning Lárusar H. Bjarnasonar)

Þingræður:
1. þingfundur - Sigfús Jónsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1935-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (kæra um kjörgengi)

Þingræður:
14. þingfundur - Gísli Sveinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-10-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 220 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 246 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 429 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 507 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1936-04-30 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1936-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (garðyrkjuskóli ríkisins)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1936-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (starfsmenn ríkisins og laun þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1936-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (klaksjóður og klakstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (símaleynd)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A18 (leiga á mjólkurvinnslustöð)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1937-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (uppbót á bræðslusíldarverði)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1937-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1937-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Einar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (félagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (lagasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (þáltill.) útbýtt þann 1937-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (borgfirzka sauðfjárveikin)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A129 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1937-12-06 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1937-12-06 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1937-12-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A1 (fjárlög 1939)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1938-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 1938-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 361 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (niðurjöfnunarmenn sjótjóns)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A1 (fjárlög 1940)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 584 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1939-12-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (lögreglustjóri í Hrísey)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Gíslason - Ræða hófst: 1939-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (vöruflutningaskip til Ameríkuferða)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimta o. fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-27 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1939-12-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (bráðabirgðaráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1939-12-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A7 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Bergur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (lækkun lögbundinna gjalda)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A30 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 1941-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1941-04-07 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1941-04-08 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1941-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (lagasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (þáltill.) útbýtt þann 1941-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 687 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-06-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-04-18 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-04-18 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1941-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-05-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 58

Þingmál A4 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1941-11-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A2 (dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Finnur Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1942-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (gjaldeyrisverslun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1942-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 136 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 418 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1942-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-05-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (lendingarbætur á Stokkseyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1942-03-09 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1942-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 455 (lög í heild) útbýtt þann 1943-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A76 (lögreglustjórn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 706 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-01-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1943-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (rithöfundarréttur og prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (frumvarp) útbýtt þann 1943-01-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (verndun barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 595 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1943-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (samflot íslenzkra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-04-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 62

Þingmál A1 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (lögreglustjórn o.fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1943-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimta o.fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1943-10-08 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1943-10-08 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1943-10-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1943-10-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-10-12 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (jarðhiti)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (tjóni af veru herliðs hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 1943-09-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-09-24 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-09-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (rannsókn á olíufélögin og um olíuverzlunina)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (happdrætti)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-12-09 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1943-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (háskólakennarar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1943-12-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 63

Þingmál A2 (niðurfelling dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1944-01-19 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1944-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (laun háskólakennara Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1944-09-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 472 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1944-10-12 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1944-12-12 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1944-12-13 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Kristinn E. Andrésson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1945-01-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1945-02-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A32 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (söluverð fasteigna í sveitum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1945-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (gistihúsbygging í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1946-02-15 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1946-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (lögreglustjórar í Fáskrúðsfirði og í Dalvík)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A1 (bandalag hinna sameinuðu þjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1946-07-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-07-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Áki Jakobsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 1946-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (embættaveitingar og ráðning opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (frumvarp) útbýtt þann 1947-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (lögræði)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A332 (lögræði)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B13 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
2. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1946-10-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A40 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1947-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (réttindi Íslendinga á Grænlandi)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-01-27 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (sölugjald af jörðum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (réttindi Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (þjóðleikhúsið)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (fasteignasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1948-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Jóhann Hafstein (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (fiskmat o.fl.)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A8 (Landsbókasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (landhelgisgæzla og stækkun landhelginnar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1948-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Kaldaðarnes í Flóa)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (ræktunarlönd og byggingarlóðir í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (þátttaka Íslands í Norður-Atlantshafssamningi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (endurgreiðsla tolla af tilbúnum timburhúsum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Bernharð Stefánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-20 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1950-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (ríkisreikningurinn 1946)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A7 (skólastjóralaun og kennara við barnaskóla)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1951-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-03-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A31 (rannsókn á slysum á togurum og öðrum veiðiskipum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (mótvirðissjóður)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (mannréttindi og grundvallarfrjálsræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1951-10-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A10 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (mannréttindi og mannfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 388 (nefndarálit) útbýtt þann 1952-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 415 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1952-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1952-10-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1952-10-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1952-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 598 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1953-01-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 689 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1952-11-20 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (veð)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-02-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A2 (firma og prókúruumboð)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-10-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 147 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 265 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-10-07 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ingólfur Flygenring (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-11-06 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-12-11 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1953-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (Sogsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-02-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (staða flóttamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1954-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (vantraust á menntamálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (atkvæðagreiðsla að hálfu Íslands)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (bæjarstjórn í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (minning látinna manna)

Þingræður:
49. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1955-03-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A11 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (kjörskrá í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 173 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (aukagreiðslur embættismanna)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-15 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-02-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A30 (Söfnunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1956-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1957-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Einar Olgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (menningarsjóður og menntamálaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (vísindasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 627 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 634 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 669 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-05-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A185 (Alþjóðakjarnorkumálastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1957-05-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál B3 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-10-15 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1956-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B24 (minning látinna fyrrverandi alþingismanna)

Þingræður:
19. þingfundur - Emil Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1957-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 (varamenn taka þingsæti)

Þingræður:
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-15 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1957-02-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A101 (hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1958-02-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A9 (biskupskosning)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-11-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A13 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði 1960)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1959-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-12-03 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (lánasjóður íslenskra námsmanna erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-04-06 09:12:00 [PDF]

Þingmál A175 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A901 (efnahagsmálaráðuneyti og iðnaðarmálaráðuneyti)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir ofl.)

Þingræður:
4. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1959-11-28 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1959-11-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A144 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-02-08 09:43:00 [PDF]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-17 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (skemmtanaskattsviðauki)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Karl Kristjánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1962-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 375 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 819 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-02-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (málflytjendur)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-03-23 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1962-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A6 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (þinglýsingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-03-07 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (laxveiðijarðir)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1963-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (sala Utanverðuness í Rípurhreppi)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (Kennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
8. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1962-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (minning látinna manna)

Þingræður:
22. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (forseti) - Ræða hófst: 1962-12-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1963-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (bann gegn tilraunum með kjarnorkuvopn)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1964-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1963-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1964-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (tekjustofn handa þjóðkirkju Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (olíugeymar í Hvalfirði)

Þingræður:
3. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 (minning látinna fyrrv. ráðherra)

Þingræður:
7. þingfundur - Birgir Finnsson (forseti) - Ræða hófst: 1963-10-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A7 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (skrásetning réttinda í loftförum)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1965-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (útfærsla fiskveiðilandhelginnar fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (lántaka til vegaframkvæmda)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (athugun á byggingu aluminíumverksmiðju á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1965-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A18 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-02-10 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-02-10 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (reikningsskil hinna rændu þjóða við þær ríku)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (réttur til landgrunns Íslands)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-02 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (alþjóðasamningur um lausn fjárfestingardeilna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-05-04 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-05-04 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A8 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (tillögur U Þants til lausnar á styrjöldinni í Víetnam)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (uppsögn varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-16 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-14 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-20 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1967-04-10 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1967-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A8 (sala Setbergs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Magnús Kjartansson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Sigurvin Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Þorsteinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (ráðstafanir til lækkunar ríkisútgjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (varamenn taka þingsæti - rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1967-10-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A4 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (Póst- og símamálastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (Atvinnumálastofnun)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Benedikt Gröndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-14 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-14 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1969-04-14 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-14 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Benedikt Gröndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1969-04-14 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-04-14 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1969-04-17 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-04-17 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Sigurður Ingimundarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (sjómannalög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Pétur Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Pétur Benediktsson - Ræða hófst: 1969-05-05 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (Kvennaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1969-05-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A12 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (verðgæsla og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-19 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (eftirlaun aldraðra í stéttarfélögum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1970-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (endurskoðun laga um þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (siglingalög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sverrir Júlíusson - Ræða hófst: 1970-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A923 (ómæld yfirvinna)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-08 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A41 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A294 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A297 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B23 (hæstaréttardómur í handritamálinu)

Þingræður:
64. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A34 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (öryggismál Íslands)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A204 (útttekt á embættismannakerfi)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1972-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A277 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-05-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 944 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1972-05-18 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A926 (lausn Laxárdeilunnar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A22 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (orlof)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (lagasafn í lausblaðabroti)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (lögreglustjóri í Hafnarhreppi í Austur-Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1973-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A291 (störf stjórnarskrárnefndar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A313 (skaðabótamál vegna slysa)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A26 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (fjárreiður stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1974-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (lyfjaframleiðsla)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1973-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-01-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 745 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (tryggingadómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1974-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A302 (félagsráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-05 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1974-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
80. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1974-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S137 ()

Þingræður:
29. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-04 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1973-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S631 ()

Þingræður:
76. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-04-23 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A20 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti (INTELSAT))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1974-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (lögfræðiþjónusta fyrir efnalítið fólk)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (félagsráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A305 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-12-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A154 (sálfræðingar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (upptaka ólöglegs sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]
119. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A277 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál B61 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
49. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A4 (umboðsnefnd Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (samkomulag um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-29 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Gils Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (lögrétttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
13. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S103 ()

Þingræður:
40. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-01-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A35 (alþjóðasamningur um ræðissamband)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (samkeppni í verðmyndun og samruni fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (frumvarp) útbýtt þann 1978-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A242 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 675 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A19 (dómvextir og meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1979-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (kjaramál)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-21 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (Vesturlína)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (alþjóðasamningar um varnir gegn mengun sjávar af völdum olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A115 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1978-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (alþjóðasamningar um mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1978-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A229 (námsstyrkir erlendra aðila til Íslendinga)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1979-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (afborgunarkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A319 (lögfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál B90 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
46. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S17 ()

Þingræður:
7. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-10-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A40 (lögfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (orlof)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (landgrunnsmörk Íslands til suðurs)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (notkun gervihnatta við dreifingu sjónvarps- og hljóðvarpsefnis um Norðurlönd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (listskreytingar ískólum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (utanríkismál 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál B67 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1980-03-10 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
45. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B105 (minning Jóhanns Hafsteins)

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Helgason (forseti) - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (horfnir menn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (málefni Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Steinþór Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (hollustuhættir)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Guðrún Helgadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (árlegt lagasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (þáltill.) útbýtt þann 1981-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A261 (jafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (rekstrar- og afurðalán landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A302 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (verðlagsaðhald)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B49 (None)

Þingræður:
38. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - prent - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B112 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
76. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1981-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A7 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-03-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-03-17 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-03-29 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1982-03-29 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Flutningsráð ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (nefndir og fjárveitingar)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - prent - Ræða hófst: 1982-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B87 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B105 (minnst látins fyrrv. ráðherra og alþingismanns)

Þingræður:
85. þingfundur - Jón Helgason (forseti) - Ræða hófst: 1982-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S430 ()

Þingræður:
67. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-18 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1982-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (viðræðunefnd við Alusuisse)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (hafsbotnsréttindi Íslands á Reykjaneshrygg)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 180 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Lárus Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (viðræðunefnd við Alusuisse)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál B22 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
12. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B32 (um þingsköp)

Þingræður:
16. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
27. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B79 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
52. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-16 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-16 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1983-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A42 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (lagahreinsun og samræming gildandi laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (takmörkun fiskveiða í skammdeginu)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1984-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (sala lagmetisiðju ríkisins á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1984-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A277 (sala kristfjárjarðarinnar Ytra-Vallholts)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (kynning á líftækni)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (stofnun smáfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (þáltill.) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A362 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A372 (bráðabirgðasamningur milli Íslands og SwissAluminium)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1983-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1983-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1983-11-22 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B181 (minnst látins þingmanns)

Þingræður:
93. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Eiður Guðnason (4. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (rannsóknarnefnd til að rannsaka afskipti ráðherra og embættismanna af rekstri ólöglegra útvarpsstöðv)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 196 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-11-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-12 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (verndun kaupmáttar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (stofnun og rekstur smáfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (þáltill.) útbýtt þann 1984-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A399 (staða skrifstofustjóra í félagsmálaráðuneytinu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A442 (námaleyfi Kísiliðjunnar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Einarsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-05 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A478 (tónlistarskólar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A503 (getraunir Öryrkjabandalags Íslands)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (skýrsla ríkisstjórnarinnar um kjaradeilurnar)

Þingræður:
3. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B70 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1986-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (varnir gegn kynsjúkdómum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1986-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (opinn háskóli)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1985-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (utanlandsferðir þingmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (svar) útbýtt þann 1986-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 867 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 892 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-01-29 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (þáltill.) útbýtt þann 1986-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A278 (endurskoðun á lögum um smitsjúkdóma)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1986-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál B53 (viðskipti Hafskips og Útvegsbankans)

Þingræður:
28. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)

Þingræður:
39. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B137 (minnst látins fyrrv. alþingismanns)

Þingræður:
73. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A159 (afborgunarkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A244 (mannréttindamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (þáltill.) útbýtt þann 1986-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A272 (samningur um stofnun norræns þróunarsjóðs fyrir Fæeyjar, Grænland og Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A33 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 988 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A311 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A452 (gjafsóknarreglur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 802 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A471 (stofnun hlutafélags um ríkisprentsmiðjuna Gutenberg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A182 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1989-03-07 - Sendandi: Jóhannes Árnason sýslum. Snæf.- og Hnappadalssýslu - [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A352 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 1990-05-01 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A422 (læknalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 1990-04-18 - Sendandi: Læknafélag Íslands/Læknadeild Háskóla Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A98 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 1990-11-12 - Sendandi: Dómsog kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 1990-12-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-05-29 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (búvörusamningur)

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-05-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Elín R. Líndal - Ræða hófst: 1991-12-13 02:40:00 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-21 05:17:00 - [HTML]

Þingmál A26 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-19 17:49:02 - [HTML]
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-11-19 18:15:00 - [HTML]

Þingmál A30 (lánsfjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-14 14:35:00 - [HTML]

Þingmál A31 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-28 13:46:00 - [HTML]

Þingmál A44 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-12-11 22:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (útflutningur á raforku um sæstreng)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-06 14:02:00 - [HTML]

Þingmál A164 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-01-17 12:11:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-16 13:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-01-17 16:40:00 - [HTML]
70. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-20 19:25:00 - [HTML]
73. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-22 21:40:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1992-02-19 19:44:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 630 - Komudagur: 1992-03-09 - Sendandi: Framkvæmdastjóri LÍN - Skýring: Dreifing lánþega 90/91 á námsgreinar - [PDF]

Þingmál A217 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1992-02-28 10:43:00 - [HTML]
92. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1992-02-28 11:06:00 - [HTML]

Þingmál A222 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1992-05-15 16:54:06 - [HTML]

Þingmál A250 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 1992-04-30 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A275 (EES-samningur og íslensk stjórnskipun)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-14 16:00:00 - [HTML]

Þingmál A418 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-04-10 13:17:00 - [HTML]
124. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-10 14:31:00 - [HTML]

Þingmál A449 (skipulag á Miðhálendi Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-10 15:33:00 - [HTML]

Þingmál A459 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-05-15 11:13:00 - [HTML]

Þingmál A516 (ábyrgð verktaka)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-05-14 11:26:39 - [HTML]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
19. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-05 23:39:00 - [HTML]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-11-14 17:08:00 - [HTML]

Þingmál B69 (úrskurður Evrópudómstólsins um EES-samninginn)

Þingræður:
54. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-12-17 17:45:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-17 17:54:00 - [HTML]

Þingmál B130 (samningur um Evrópskt efnahagssvæði og þingleg meðferð hans)

Þingræður:
128. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-04-28 16:19:39 - [HTML]

Þingmál B142 (sjávarútvegsmál)

Þingræður:
10. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-10-17 14:46:00 - [HTML]

Þingmál B150 (framhald umræðu um skýrslu utanríkisráðherra um EES-samninga)

Þingræður:
16. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-10-25 10:46:00 - [HTML]

Þingmál B242 (aðgerðir utanríkisráðuneytisins í máli tveggja íslenskra stúlkna í Tyrklandi)

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-11-19 13:50:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-08-20 12:36:59 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-08-24 13:40:29 - [HTML]
6. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-24 17:07:38 - [HTML]
7. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-08-25 14:06:23 - [HTML]
7. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-08-25 15:31:12 - [HTML]
7. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1992-08-25 16:29:03 - [HTML]
10. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1992-08-31 14:23:44 - [HTML]
13. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-03 18:46:52 - [HTML]
13. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-03 19:25:10 - [HTML]
16. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-09-09 18:25:28 - [HTML]
16. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-09 19:04:42 - [HTML]
16. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-09 19:05:42 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-09 22:14:53 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-10 00:36:58 - [HTML]
82. þingfundur - Björn Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-14 14:59:45 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-14 21:17:35 - [HTML]
83. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-12-15 22:08:10 - [HTML]
84. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-12-16 14:11:22 - [HTML]
93. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1993-01-05 14:15:11 - [HTML]
93. þingfundur - Stefán Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-05 15:28:17 - [HTML]
93. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-05 18:03:08 - [HTML]
97. þingfundur - Páll Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-08 12:13:58 - [HTML]
97. þingfundur - Björn Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-08 12:16:20 - [HTML]
97. þingfundur - Páll Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-08 12:18:36 - [HTML]

Þingmál A19 (kjaradómur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-02 13:56:01 - [HTML]
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-02 15:23:16 - [HTML]
12. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-09-02 18:33:31 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-09-08 14:46:36 - [HTML]
23. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-17 18:01:14 - [HTML]
23. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-17 18:21:57 - [HTML]
23. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-17 18:27:24 - [HTML]

Þingmál A26 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-14 14:57:35 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-08-26 14:07:23 - [HTML]
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-27 10:35:15 - [HTML]
9. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-08-27 12:01:18 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-10 02:26:37 - [HTML]
66. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-26 17:07:41 - [HTML]
66. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-26 17:56:28 - [HTML]
66. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1992-11-26 21:22:00 - [HTML]
66. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-11-26 22:53:30 - [HTML]
66. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-26 23:06:15 - [HTML]

Þingmál A30 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-17 10:33:16 - [HTML]
23. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-17 11:11:54 - [HTML]

Þingmál A31 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-05 13:11:05 - [HTML]
48. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-11-05 14:35:31 - [HTML]
48. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1992-11-05 15:56:33 - [HTML]

Þingmál A34 (skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-10-13 15:18:41 - [HTML]
30. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-10-13 15:20:26 - [HTML]

Þingmál A36 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-17 22:07:13 - [HTML]
23. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-09-17 22:20:24 - [HTML]

Þingmál A46 (kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-08 19:09:40 - [HTML]

Þingmál A77 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-02 14:33:03 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-19 11:32:44 - [HTML]

Þingmál A145 (lánsfjárlög 1993 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-29 18:33:08 - [HTML]

Þingmál A155 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Finnur Ingólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-19 13:30:44 - [HTML]
58. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-19 15:50:37 - [HTML]

Þingmál A157 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1992-10-26 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A170 (mannréttindi í Eystrasaltsríkjunum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-11-26 10:54:30 - [HTML]

Þingmál A211 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-05 14:19:11 - [HTML]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-17 12:19:04 - [HTML]
167. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-30 10:49:53 - [HTML]
167. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-04-30 11:30:23 - [HTML]
167. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-04-30 13:53:22 - [HTML]

Þingmál A277 (Þvottahús Ríkisspítalanna)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-03-09 20:06:28 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1992-12-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-19 01:36:56 - [HTML]

Þingmál A296 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-01-13 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-01-14 14:42:02 - [HTML]
102. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-01-14 15:27:16 - [HTML]

Þingmál A313 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingræður:
162. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-26 13:52:48 - [HTML]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 1993-04-19 - Sendandi: Arnljótur Björnsson - [PDF]

Þingmál A327 (Tækniskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-08 15:31:29 - [HTML]

Þingmál A407 (Norræna ráðherranefndin 1992--1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-09 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Eiður Guðnason (ráðherra norrænna samstarfsmála) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-19 15:54:50 - [HTML]

Þingmál A440 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
170. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1993-05-05 15:32:42 - [HTML]

Þingmál A441 (Lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-27 23:49:51 - [HTML]

Þingmál A489 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-04-19 14:03:50 - [HTML]

Þingmál A504 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
176. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-05-08 18:02:17 - [HTML]
176. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-05-08 18:39:05 - [HTML]

Þingmál A512 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (frumvarp) útbýtt þann 1993-03-31 09:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B135 (umræða um EES og ummæli utanríkisráðherra)

Þingræður:
82. þingfundur - Ragnar Arnalds - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-14 14:09:06 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A9 (efnahagsaðgerðir vegna kjarasamninga)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-13 15:50:02 - [HTML]
13. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-14 14:03:48 - [HTML]

Þingmál A17 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-07 14:42:45 - [HTML]

Þingmál A18 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A28 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-11 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-20 14:24:49 - [HTML]

Þingmál A101 (álit EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um EES)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-02-08 15:25:19 - [HTML]

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1993-12-18 01:02:31 - [HTML]

Þingmál A105 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-07 20:44:41 - [HTML]

Þingmál A114 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1994-02-10 11:12:59 - [HTML]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-21 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-25 16:20:38 - [HTML]

Þingmál A121 (Lyfjaverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1994-04-14 15:49:31 - [HTML]

Þingmál A132 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-04 11:30:45 - [HTML]

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (lög í heild) útbýtt þann 1994-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 1994-02-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir- samantekt - [PDF]

Þingmál A196 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-11-11 15:51:26 - [HTML]

Þingmál A201 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1994-05-06 02:30:37 - [HTML]

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (prestssetur)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-12-17 23:51:11 - [HTML]

Þingmál A264 (ráðgjöf um sambúðarslit, hjónaskilnað og forsjá barna)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-01-31 16:02:21 - [HTML]

Þingmál A298 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-12-17 22:05:46 - [HTML]

Þingmál A302 (stöðvun verkfalls fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-03-01 23:03:05 - [HTML]

Þingmál A317 (skólanefndir)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-07 17:30:31 - [HTML]

Þingmál A338 (lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (þáltill.) útbýtt þann 1994-02-02 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-08 18:25:59 - [HTML]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-03 13:36:10 - [HTML]
82. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-02-03 15:57:01 - [HTML]
106. þingfundur - Gísli S. Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-10 14:37:29 - [HTML]
109. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-03-15 16:28:19 - [HTML]
109. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-15 16:59:47 - [HTML]
109. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-15 22:36:47 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-15 23:34:52 - [HTML]
109. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-03-16 00:21:20 - [HTML]
109. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-16 01:02:21 - [HTML]
122. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-03-29 14:25:49 - [HTML]

Þingmál A377 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-06 15:59:34 - [HTML]

Þingmál A378 (stefnumótandi byggðaáætlun 1994--1997)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-02-17 17:16:03 - [HTML]

Þingmál A416 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1993)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-02-24 17:46:52 - [HTML]

Þingmál A534 (störf yfirskattanefndar)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-04-18 15:28:48 - [HTML]

Þingmál A542 (samningur um Svalbarða)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-08 17:17:40 - [HTML]
125. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-08 17:33:59 - [HTML]

Þingmál A558 (heimild til að selja Seltjarnarneskaupstað eyjuna Gróttu)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-19 16:50:33 - [HTML]

Þingmál B90 (skattlagning aflaheimilda)

Þingræður:
44. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-25 15:09:52 - [HTML]

Þingmál B177 (vinna við búvörulagafrumvarp)

Þingræður:
92. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-02-17 10:40:14 - [HTML]

Þingmál B201 (afgreiðsla hafnalaga)

Þingræður:
107. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-03-14 15:19:24 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A6 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-10-05 14:47:42 - [HTML]
3. þingfundur - Páll Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-05 14:58:23 - [HTML]

Þingmál A7 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-14 20:31:05 - [HTML]
96. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-02-16 13:13:03 - [HTML]
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-17 11:35:36 - [HTML]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 1994-11-28 - Sendandi: Verslunarskóli Íslands, B/t skólastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 441 - Komudagur: 1994-12-09 - Sendandi: Samtök kennara í viðskipta- og hagfræðigreinum, B/t Ingu Jónu Jóns - [PDF]
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 1994-12-12 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir-samantekt umsagna - [PDF]

Þingmál A130 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-03 17:08:40 - [HTML]

Þingmál A219 (skoðun kvikmynda)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-24 11:35:29 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-08 14:43:52 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1995-02-23 14:59:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 1995-01-17 - Sendandi: Jónas Haraldsson hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Amnesty International - [PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]

Þingmál A321 (lagaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (þáltill.) útbýtt þann 1994-12-21 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-01-30 16:53:30 - [HTML]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1995-04-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Áfangaskýrsla nefndar dómsmálaráðhera - [PDF]

Þingmál A344 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1994-12-30 02:04:01 - [HTML]

Þingmál A420 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-16 21:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (samningur um verndun mannréttinda og mannfrelsis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-22 23:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B7 (minning Jóns Þorsteinssonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Matthías Bjarnason (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1994-10-01 14:08:00 - [HTML]

Þingmál B31 (málefni Háskóla Íslands)

Þingræður:
18. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-25 13:44:27 - [HTML]

Þingmál B35 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
20. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-27 15:04:15 - [HTML]

Þingmál B159 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
90. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-09 10:35:58 - [HTML]

Þingmál B164 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
95. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-15 18:15:00 - [HTML]

Þingmál B206 (minning Jónasar G. Rafnars)

Þingræður:
94. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1995-02-14 13:33:40 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A16 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-05-31 14:22:05 - [HTML]

Þingmál A43 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1995-06-13 15:31:43 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1995-12-14 20:43:04 - [HTML]

Þingmál A11 (orka fallvatna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-27 16:13:23 - [HTML]

Þingmál A22 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-11-01 14:55:46 - [HTML]

Þingmál A44 (fjáraukalög 1995)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-21 21:31:00 - [HTML]

Þingmál A73 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 1995-11-29 - Sendandi: Íslensk málefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 1995-12-28 - Sendandi: Mannanafnanefnd - [PDF]

Þingmál A94 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-28 22:26:26 - [HTML]
150. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-28 23:00:34 - [HTML]

Þingmál A96 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ágúst Einarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-29 19:04:42 - [HTML]
45. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-29 22:43:41 - [HTML]

Þingmál A117 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-07 16:54:45 - [HTML]

Þingmál A154 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-15 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-02 17:23:22 - [HTML]
129. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 1996-05-02 22:25:55 - [HTML]
137. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1996-05-14 20:32:53 - [HTML]
137. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-14 20:34:36 - [HTML]
137. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-14 23:39:31 - [HTML]
137. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-14 23:41:04 - [HTML]
137. þingfundur - Hjálmar Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-14 23:44:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 1995-11-27 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 686 - Komudagur: 1996-01-22 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 1996-03-14 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A180 (sérstakur ákærandi í efnahagsbrotum)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-05 15:15:49 - [HTML]
83. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-02-05 15:53:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 1996-03-18 - Sendandi: Rannsóknarlögregla ríkisins - [PDF]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-27 13:59:42 - [HTML]
96. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-27 17:32:03 - [HTML]
147. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-23 13:21:27 - [HTML]

Þingmál A355 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2461 - Komudagur: 1996-09-16 - Sendandi: Haukur Friðriksson, Hvammstanga - [PDF]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 1996-05-24 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-19 21:57:02 - [HTML]
132. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-07 15:21:48 - [HTML]
132. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-05-07 21:25:18 - [HTML]
134. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-05-09 22:31:17 - [HTML]
137. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-14 16:36:07 - [HTML]
148. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-24 12:37:24 - [HTML]
148. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-24 14:32:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Lára V. Júlíusdóttir hdl. - Skýring: (álitsgerð fyrir efh.- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 1996-05-22 - Sendandi: A & P lögmenn - [PDF]

Þingmál A399 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-03-18 16:14:35 - [HTML]

Þingmál A408 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-04-10 14:19:33 - [HTML]
115. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-10 14:46:02 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-03-21 18:19:32 - [HTML]
140. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-05-17 16:44:38 - [HTML]
143. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-21 15:23:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1758 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A471 (Evrópusamningur um forsjá barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-04-10 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (fullgilding samnings gegn pyndingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-04-10 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-06-04 23:28:39 - [HTML]

Þingmál B47 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
16. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1995-10-19 11:41:24 - [HTML]

Þingmál B98 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1994)

Þingræður:
40. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1995-11-23 10:35:46 - [HTML]

Þingmál B145 (bifreiðakaupalán til öryrkja)

Þingræður:
69. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-18 15:19:32 - [HTML]

Þingmál B162 (starfsleyfi fyrir álver í Straumsvík)

Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-22 11:11:41 - [HTML]

Þingmál B208 (verðmyndun hjá Osta- og smjörsölunni)

Þingræður:
98. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1996-02-28 15:37:53 - [HTML]

Þingmál B252 (meðferð upplýsinga úr skattskrám)

Þingræður:
119. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-16 14:03:57 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-12-13 14:56:03 - [HTML]

Þingmál A14 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1996-10-02 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-09 14:43:12 - [HTML]

Þingmál A70 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-01-29 16:02:26 - [HTML]

Þingmál A82 (tóbaksverð og vísitala)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-17 16:27:16 - [HTML]
10. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-17 16:31:10 - [HTML]
10. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-17 17:06:22 - [HTML]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-05-13 21:25:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 1997-01-24 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 1997-03-06 - Sendandi: Háskóli Íslands, lagadeild - Skýring: (lögfræðiálit) - [PDF]

Þingmál A149 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-17 16:20:50 - [HTML]

Þingmál A189 (sérákvæði laga er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-05 10:45:49 - [HTML]
124. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-05-14 13:42:33 - [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-01-30 14:01:58 - [HTML]
59. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-01-30 14:06:17 - [HTML]
59. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-01-30 17:27:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 1997-03-04 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (Upplýsingar frá ritara) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 1997-04-01 - Sendandi: Þórunn Guðmundsdóttir hrl. - Skýring: (lögfræðiálit) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 1997-04-02 - Sendandi: Viðar Már Matthíasson prófessor - [PDF]

Þingmál A237 (Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-02 14:13:59 - [HTML]

Þingmál A248 (samningar um veiðar á norsk-íslenska síldarstofninum 1997)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1996-12-18 14:21:40 - [HTML]

Þingmál A255 (lögmenn)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-13 11:54:13 - [HTML]
70. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-02-13 11:56:00 - [HTML]

Þingmál A266 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-24 17:35:47 - [HTML]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-09 18:17:43 - [HTML]

Þingmál A304 (eignarhald á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-03 18:11:06 - [HTML]

Þingmál A394 (endurskoðun laga um tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-19 15:05:48 - [HTML]
93. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-03-19 15:08:55 - [HTML]

Þingmál A408 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-22 18:08:28 - [HTML]
109. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-22 19:24:40 - [HTML]

Þingmál A482 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-04 15:50:50 - [HTML]

Þingmál A528 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-05-12 15:01:21 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A531 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-05-16 12:08:31 - [HTML]
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-05-16 22:22:51 - [HTML]

Þingmál A535 (bæjanöfn)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-15 22:35:04 - [HTML]

Þingmál B67 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1995)

Þingræður:
24. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-14 11:17:39 - [HTML]

Þingmál B262 (réttur alþingismanna til upplýsinga um fyrirtæki og stofnanir í ríkiseigu)

Þingræður:
95. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-03-20 14:01:54 - [HTML]
95. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-20 14:06:06 - [HTML]

Þingmál B269 (útgáfa starfsleyfis og upphaf framkvæmda við álbræðslu á Grundartanga)

Þingræður:
98. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-03 14:35:43 - [HTML]

Þingmál B288 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
105. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-17 17:11:21 - [HTML]

Þingmál B290 (setning reglugerðar um tekjutryggingu almannatrygginga)

Þingræður:
105. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-04-17 13:51:36 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A8 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-19 17:16:24 - [HTML]

Þingmál A11 (eftirlit með starfsemi stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 1997-10-06 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (kjör stjórnenda Pósts og síma hf.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-05 13:38:22 - [HTML]

Þingmál A50 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-07 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-07 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-28 14:43:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 1997-11-13 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga í ríkisþjónustu, Sólveig Bachman - [PDF]
Dagbókarnúmer 793 - Komudagur: 1998-02-03 - Sendandi: Orator, Félag laganema - [PDF]
Dagbókarnúmer 944 - Komudagur: 1998-03-02 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A78 (túnfiskveiðar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-10-15 14:06:37 - [HTML]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-16 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 17:02:48 - [HTML]

Þingmál A250 (rannsókn á atvinnuleysi kvenna)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-12 12:38:54 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-05 15:22:09 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-05 16:30:33 - [HTML]
120. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-07 20:24:37 - [HTML]
132. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-25 14:43:02 - [HTML]

Þingmál A291 (fangelsi og fangavist)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-11-20 14:56:59 - [HTML]

Þingmál A304 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-08 15:43:44 - [HTML]

Þingmál A338 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-12-16 14:21:13 - [HTML]
50. þingfundur - Ágúst Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-20 12:08:47 - [HTML]
50. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-20 13:30:01 - [HTML]
50. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-20 13:39:17 - [HTML]

Þingmál A348 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1998-01-27 18:01:09 - [HTML]

Þingmál A349 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-16 17:22:06 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 18:29:27 - [HTML]
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-02-19 10:33:13 - [HTML]
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-02-19 12:19:54 - [HTML]
124. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1998-05-11 16:15:24 - [HTML]
124. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-11 22:43:03 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-12 13:53:07 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-12 19:33:40 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-12 19:36:14 - [HTML]
133. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-26 17:21:44 - [HTML]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 11:56:11 - [HTML]
60. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-02-05 12:27:44 - [HTML]
123. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 12:02:27 - [HTML]

Þingmál A415 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (frumvarp) útbýtt þann 1998-02-05 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-12 15:09:39 - [HTML]
86. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-12 15:46:32 - [HTML]

Þingmál A466 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-11 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (gjald af áfengi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-03 18:07:54 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 15:24:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 1998-04-01 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A552 (bindandi álit í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-03-17 18:39:44 - [HTML]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-06-05 14:29:43 - [HTML]

Þingmál A596 (endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (þáltill.) útbýtt þann 1998-03-24 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (kjaramál fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-03-25 17:19:46 - [HTML]
94. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-03-25 21:08:47 - [HTML]

Þingmál A642 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-04-14 16:38:48 - [HTML]

Þingmál B35 (málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna)

Þingræður:
6. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-09 10:37:04 - [HTML]

Þingmál B220 (uppboð á skuldabréfum ÞÞÞ á Akranesi)

Þingræður:
68. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-16 16:05:43 - [HTML]
68. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-16 18:24:27 - [HTML]
68. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-16 18:45:53 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A4 (réttarfarsdómstóll)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 1998-11-24 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 331 - Komudagur: 1998-11-30 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands, Ólafur Þ. Hauksson - [PDF]

Þingmál A20 (endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-06 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-10-16 10:30:19 - [HTML]
12. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1998-10-16 12:13:26 - [HTML]
12. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-16 16:22:44 - [HTML]
35. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1998-12-08 17:10:15 - [HTML]
36. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1998-12-09 21:31:48 - [HTML]
44. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-17 11:45:27 - [HTML]

Þingmál A113 (þjónustukaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1174 - Komudagur: 1999-03-01 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A181 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (frumvarp) útbýtt þann 1998-11-03 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-11-16 15:55:32 - [HTML]
79. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1999-03-06 12:12:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 1999-01-15 - Sendandi: Guðmundur Skaftason fyrrverandi hæstaréttardómari - [PDF]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 1999-02-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A230 (stefna í byggðamálum fyrir árin 1999-2001)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 1999-03-02 18:31:04 - [HTML]

Þingmál A309 (búfjárhald, forðagæsla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (frumvarp) útbýtt þann 1998-12-08 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-18 10:34:23 - [HTML]
45. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-12-18 18:20:51 - [HTML]
45. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-18 22:07:20 - [HTML]
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-11 14:31:00 - [HTML]
52. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-01-11 14:41:24 - [HTML]
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-01-11 16:07:54 - [HTML]
52. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1999-01-11 19:37:53 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 1999-01-12 10:32:18 - [HTML]
53. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-01-12 12:23:06 - [HTML]
53. þingfundur - Kristinn Pétursson - Ræða hófst: 1999-01-12 14:51:28 - [HTML]
55. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1999-01-13 16:56:48 - [HTML]
55. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1999-01-13 17:15:53 - [HTML]
55. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-13 17:22:29 - [HTML]
55. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-13 17:24:21 - [HTML]
55. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-13 17:24:37 - [HTML]

Þingmál A365 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-19 10:07:00 - [HTML]

Þingmál A476 (ríkislögmaður)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-11 18:28:35 - [HTML]

Þingmál A515 (fornleifauppgröftur í Skálholti)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 1999-02-16 18:54:46 - [HTML]

Þingmál B92 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-11-05 12:09:16 - [HTML]

Þingmál B281 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
70. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-19 10:53:51 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A2 (samningur milli Íslands, Noregs og Rússlands um þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1999-06-15 17:40:29 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A9 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-12 16:26:04 - [HTML]

Þingmál A12 (aðgerðir vegna stríðsátakanna í Kosovo)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-14 14:55:39 - [HTML]
10. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-14 14:58:09 - [HTML]

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-12 16:08:22 - [HTML]
47. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-16 17:58:15 - [HTML]
47. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-16 18:39:38 - [HTML]

Þingmál A69 (skráð trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-12 13:48:12 - [HTML]

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-17 18:11:38 - [HTML]

Þingmál A160 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-10 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-12 12:09:52 - [HTML]

Þingmál A172 (afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-11 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 11:44:33 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 13:59:00 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-02-03 14:02:16 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-11-16 11:03:43 - [HTML]
26. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 20:22:47 - [HTML]

Þingmál A205 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-17 16:39:13 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-02 11:32:47 - [HTML]
36. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-06 15:59:45 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-11 17:17:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 708 - Komudagur: 2000-01-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1999-12-09 20:19:03 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 20:42:56 - [HTML]
41. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 20:45:07 - [HTML]

Þingmál A239 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-03 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Þuríður Backman (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-03 16:24:07 - [HTML]

Þingmál A245 (fjarvinnslustörf í Ólafsfirði)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-23 14:50:11 - [HTML]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 2000-03-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-21 15:39:54 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-21 16:02:08 - [HTML]
67. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 2000-02-21 16:37:29 - [HTML]
67. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-21 16:46:05 - [HTML]
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-21 17:13:17 - [HTML]
67. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-02-21 17:37:28 - [HTML]
67. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-21 17:49:01 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-21 17:56:11 - [HTML]

Þingmál A292 (lögleiðing ólympískra hnefaleika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1293 - Komudagur: 2000-03-28 - Sendandi: Ómar Ragnarsson fréttamaður, Sjónvarpinu - [PDF]

Þingmál A296 (vegáætlun fyrir árin 2000 - 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-12-20 10:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-21 18:27:29 - [HTML]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (frumvarp) útbýtt þann 2000-03-13 18:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (staðfest samvist)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-06 22:05:35 - [HTML]

Þingmál A585 (fullgilding samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-13 17:24:44 - [HTML]

Þingmál A614 (skýrsla utanríkisráðherra um stöðu Íslands í Evrópusamstarfi)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-08 12:54:29 - [HTML]

Þingmál A642 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1300 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-09 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B150 (einkavæðing ríkisfyrirtækja og dreifð eignaraðild)

Þingræður:
25. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-15 15:52:34 - [HTML]

Þingmál B463 (stjórn fiskveiða)

Þingræður:
102. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-26 14:07:48 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2000-12-08 19:42:45 - [HTML]

Þingmál A7 (endurskoðun viðskiptabanns á Írak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-10 17:57:50 - [HTML]
6. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-10-10 18:46:21 - [HTML]

Þingmál A25 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-10-12 14:37:17 - [HTML]
10. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2000-10-16 19:08:11 - [HTML]

Þingmál A32 (skipun hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-18 13:41:51 - [HTML]
13. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-18 13:56:43 - [HTML]

Þingmál A51 (löggjöf og eftirlit með klámi, vændi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (lagaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-10 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-20 13:35:08 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 14:30:45 - [HTML]
73. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-02-20 14:51:51 - [HTML]
73. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-02-20 14:59:02 - [HTML]
73. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2001-02-20 15:22:36 - [HTML]
73. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-20 15:52:49 - [HTML]
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 16:10:02 - [HTML]
73. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-02-20 16:20:55 - [HTML]
73. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-20 16:40:55 - [HTML]
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-02-20 18:53:44 - [HTML]
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 19:15:41 - [HTML]

Þingmál A147 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A160 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-11-21 17:19:50 - [HTML]

Þingmál A169 (Þingvallabærinn)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-08 13:37:51 - [HTML]

Þingmál A223 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (safnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2001-01-17 - Sendandi: Minjavörður Vesturlands og Vestfj. - [PDF]

Þingmál A310 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2001)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-12-04 17:56:07 - [HTML]

Þingmál A314 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-29 13:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 2001-02-06 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - fjölskylduráð, b.t. Hönnu S. Gunnsteinsdótt - [PDF]

Þingmál A329 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp) útbýtt þann 2000-12-05 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-05 16:01:58 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2001-01-22 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-01-17 11:30:08 - [HTML]
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-01-17 12:16:26 - [HTML]
60. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2001-01-17 14:31:13 - [HTML]
60. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-17 15:03:44 - [HTML]
60. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-17 15:05:05 - [HTML]
60. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-17 15:06:54 - [HTML]
60. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-01-17 21:02:41 - [HTML]
60. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-17 21:35:58 - [HTML]
60. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-17 21:47:01 - [HTML]
60. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-17 21:48:17 - [HTML]
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-01-17 23:29:56 - [HTML]
61. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-01-18 12:01:32 - [HTML]
61. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-18 14:44:45 - [HTML]
61. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2001-01-18 19:16:48 - [HTML]
63. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-22 10:32:08 - [HTML]
63. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-22 10:53:42 - [HTML]
63. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-22 12:03:40 - [HTML]
63. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-22 12:12:00 - [HTML]
63. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-01-22 12:14:40 - [HTML]
63. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-01-22 14:01:04 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-01-22 17:38:08 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-01-22 18:15:05 - [HTML]
63. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-01-22 19:45:12 - [HTML]
63. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-22 20:35:28 - [HTML]
63. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-01-22 21:26:02 - [HTML]
63. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-22 21:50:59 - [HTML]
64. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-01-23 15:36:34 - [HTML]
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-01-23 17:26:15 - [HTML]
64. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-23 22:04:15 - [HTML]
64. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-23 22:08:29 - [HTML]
64. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2001-01-23 22:11:27 - [HTML]
64. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-01-23 23:05:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2001-01-19 - Sendandi: Starfshópur v. breyt. á l. um almannatryggingar - Skýring: (lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2038 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Ritari landbúnaðarnefndar - [PDF]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-03 16:46:30 - [HTML]
104. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-03 16:59:22 - [HTML]

Þingmál A445 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (starfsemi Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 802 (svar) útbýtt þann 2001-03-06 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2001-03-12 18:08:41 - [HTML]

Þingmál A543 (Norræna ráðherranefndin 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-08 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (birting laga og stjórnvaldaerinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2112 - Komudagur: 2001-04-27 - Sendandi: Þröstur Freyr Gylfason - [PDF]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2726 - Komudagur: 2001-05-31 - Sendandi: Félagsmálanefnd Siglufjarðar, Guðrún Pálsdóttir - [PDF]

Þingmál A626 (sala kristfjárjarðanna Arnheiðarstaða og Droplaugarstaða)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-18 15:40:08 - [HTML]

Þingmál A627 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2217 - Komudagur: 2001-05-02 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2805 - Komudagur: 2001-08-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2821 - Komudagur: 2001-09-10 - Sendandi: Selfossveitur - [PDF]

Þingmál B110 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
24. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-14 17:36:00 - [HTML]

Þingmál B118 (skýrslur umboðsmanns Alþingis 1998 og 1999)

Þingræður:
26. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-16 15:20:10 - [HTML]

Þingmál B214 (sameining Landsbanka og Búnaðarbanka)

Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-12-15 16:11:54 - [HTML]

Þingmál B545 (frumvarp um kjaramál fiskimanna)

Þingræður:
123. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2001-05-15 10:19:30 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A3 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-16 16:55:55 - [HTML]

Þingmál A19 (kirkjuskipan ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-15 12:07:05 - [HTML]

Þingmál A35 (lagaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (brunatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2002-03-15 - Sendandi: Húseigendafélagið - [PDF]

Þingmál A52 (talsmaður útlendinga á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2002-03-13 - Sendandi: Fjölmenningaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2002-03-15 - Sendandi: Félag um menningarfjölbreytni á Vestfjörðum - [PDF]

Þingmál A59 (tryggingarskilmálar vátryggingafélaga)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-11-08 14:57:03 - [HTML]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Átak, bifreiðastjórafélag - [PDF]

Þingmál A191 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 274 - Komudagur: 2001-11-28 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-11-02 13:51:44 - [HTML]
21. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-11-05 17:52:40 - [HTML]
51. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-12-12 18:31:07 - [HTML]
51. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-12-12 23:38:07 - [HTML]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (svar) útbýtt þann 2001-12-07 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-04-18 13:52:49 - [HTML]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-11 19:34:13 - [HTML]

Þingmál A347 (bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-01-28 16:35:03 - [HTML]

Þingmál A348 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 457 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Iðnnemasamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ev) - [PDF]

Þingmál A392 (staða og þróun löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2002-04-23 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (afnám gjalds á menn utan trúfélaga)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-07 17:47:34 - [HTML]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-29 21:22:34 - [HTML]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A502 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-14 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-18 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A556 (Evrópuráðsþingið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-26 19:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-03-04 22:29:39 - [HTML]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Rannsóknastofnun landbúnaðarins - [PDF]

Þingmál A586 (óhreyfð skip í höfnum og skipsflök)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2327 - Komudagur: 2002-09-02 - Sendandi: Sorpeyðing höfuðborgarsvæðis bs - [PDF]

Þingmál A598 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-07 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-11 15:41:48 - [HTML]
94. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-11 16:05:39 - [HTML]

Þingmál A605 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A615 (samningur um alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-12 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-26 17:05:06 - [HTML]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (vegáætlun fyrir árin 2000--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (Þjóðhagsstofnun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-04-18 17:56:24 - [HTML]
122. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-18 18:29:42 - [HTML]
122. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-04-18 22:30:50 - [HTML]

Þingmál A711 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-10 20:29:31 - [HTML]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-05-02 20:46:15 - [HTML]
135. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-05-02 22:00:01 - [HTML]

Þingmál B102 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
21. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-05 15:21:30 - [HTML]

Þingmál B110 (starfsskilyrði háskóla)

Þingræður:
23. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2001-11-07 14:01:30 - [HTML]

Þingmál B313 (bréf Verslunarráðs til viðskiptaráðherra um rannsókn Samkeppnisstofnunar á ólöglegu verðsamráði olíufélaganna)

Þingræður:
71. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-06 14:19:08 - [HTML]

Þingmál B517 (þingsályktun um verkaskiptingu hins opinbera og einkaaðila)

Þingræður:
122. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2002-04-18 10:36:24 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Samband íslenskra sparisjóða - [PDF]

Þingmál A24 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (kirkjuskipan ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-11 16:54:10 - [HTML]

Þingmál A143 (lögfræðiaðstoð við efnalítið fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-14 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-10 17:44:01 - [HTML]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-15 14:46:49 - [HTML]
10. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-15 14:48:38 - [HTML]
10. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2002-10-15 15:46:56 - [HTML]

Þingmál A209 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-10 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2002-11-13 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (álitsgerð frá viðskrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2002-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A249 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-18 17:02:34 - [HTML]

Þingmál A273 (fjöldatakmarkanir í Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-13 14:17:15 - [HTML]

Þingmál A298 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (frumvarp) útbýtt þann 2002-11-01 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (framkvæmd þjóðlendulaganna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-20 15:16:16 - [HTML]
34. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-20 15:23:47 - [HTML]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-11-14 11:34:19 - [HTML]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (frumvarp) útbýtt þann 2002-12-03 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1164 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (ums. um 462. og 463. mál) - [PDF]

Þingmál A510 (áhrif laga um opinberar eftirlitsreglur og störf ráðgjafarnefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-01-22 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-01-30 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Íslandssími hf - [PDF]

Þingmál A612 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-17 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-03 16:09:47 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2003-03-03 16:15:21 - [HTML]
86. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2003-03-03 16:23:05 - [HTML]
86. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-03 16:27:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1531 - Komudagur: 2003-03-06 - Sendandi: Formaður laganefndar Lögmannafélags Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2003-04-15 - Sendandi: Lagadeild Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1769 - Komudagur: 2003-04-28 - Sendandi: Skólafélag Viðskiptaháskólans á Bifröst - [PDF]
Dagbókarnúmer 1777 - Komudagur: 2003-04-30 - Sendandi: Lögrétta, félag laganema við Háskólinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2003-05-07 - Sendandi: Orator, félag laganema við Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2003-05-08 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1796 - Komudagur: 2003-05-06 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A654 (eftirlit með matvælum og heilbrigði dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B244 (framkvæmd laga um þjóðlendur)

Þingræður:
31. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-18 15:19:43 - [HTML]

Þingmál B394 (afgreiðsla forsætisnefndar á beiðni um skýrslu)

Þingræður:
70. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2003-02-03 15:03:46 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-10-14 16:03:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2003-11-20 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A10 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 275 - Komudagur: 2003-11-24 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna - [PDF]

Þingmál A14 (kirkjuskipan ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-28 15:24:51 - [HTML]

Þingmál A24 (stofnun stjórnsýsluskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-07 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-16 15:44:40 - [HTML]

Þingmál A38 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1750 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-24 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-17 16:48:11 - [HTML]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-11-28 15:17:58 - [HTML]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-06 12:07:34 - [HTML]
22. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-11-06 15:24:00 - [HTML]
23. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2003-11-10 17:09:52 - [HTML]
23. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-10 17:26:46 - [HTML]
23. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-10 17:31:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2003-10-08 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (innflutn.bann á eldisdýrum) - [PDF]

Þingmál A140 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-27 15:55:09 - [HTML]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2004-03-11 15:38:01 - [HTML]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (laganám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-10-28 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-12 10:54:06 - [HTML]
63. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-12 10:57:21 - [HTML]
63. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-02-12 11:02:56 - [HTML]
63. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2004-02-12 11:04:14 - [HTML]
63. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-12 11:06:11 - [HTML]

Þingmál A223 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-29 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2004-01-12 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 739 - Komudagur: 2004-01-13 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - Skýring: (frá Verkfr.félaginu og Tæknifr.félaginu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2004-01-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sam.leg frá SI, LÍÚ, SVÞ o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2004-01-16 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 2004-01-29 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]

Þingmál A302 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]

Þingmál A307 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Félag starfsmanna Alþingis - [PDF]

Þingmál A313 (uppfinningar starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-17 20:55:21 - [HTML]

Þingmál A317 (háskóli á Vestfjörðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2004-03-18 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]

Þingmál A325 (verklag við fjárlagagerð)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-10 11:33:16 - [HTML]
46. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-12-10 11:47:30 - [HTML]
46. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-10 11:49:36 - [HTML]

Þingmál A333 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1592 - Komudagur: 2004-03-30 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A349 (kvótamiðlun Landssambands íslenskra útvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 14:27:03 - [HTML]

Þingmál A353 (fjármagn til rannsókna við háskóla)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-12 11:08:27 - [HTML]

Þingmál A374 (íslenska táknmálið)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2003-12-02 17:00:04 - [HTML]

Þingmál A411 (starfsmenn í hlutastörfum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-19 15:40:02 - [HTML]

Þingmál A443 (fórnarlamba- og vitnavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-11 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (uppsögn af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-03-23 18:33:35 - [HTML]

Þingmál A458 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-11 23:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1712 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-18 19:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-01-29 11:46:44 - [HTML]
53. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-01-29 12:02:33 - [HTML]
129. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-05-27 18:49:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1016 - Komudagur: 2004-02-20 - Sendandi: Félag lögfræðinga fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Réttarfarsnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, félagsvísinda- og lagadeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Lögrétta, félag laganema - [PDF]
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Skólafélag Viðskiptaháskólans á Bifröst - [PDF]
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1071 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Viðskiptaháskólinn á Bifröst, lögfræðideild - [PDF]
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Lagadeild Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Orator, félag laganema við Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2004-03-01 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga - [PDF]

Þingmál A466 (gjafsókn á stjórnsýslustigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (þáltill.) útbýtt þann 2003-12-12 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-30 14:46:47 - [HTML]

Þingmál A568 (lögfræðiaðstoð við efnalítið fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-12 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-11 17:50:05 - [HTML]
82. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2004-03-11 18:02:18 - [HTML]

Þingmál A579 (Norræna ráðherranefndin 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-12 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Páll Ólafsson og Jón Sveinsson - Skýring: (lögfræðiálit) - [PDF]

Þingmál A688 (norrænt samstarf 2003)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-16 16:01:49 - [HTML]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1552 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-30 14:00:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 2004-03-29 - Sendandi: Toshiki Toma, prestur innflytjenda - [PDF]

Þingmál A780 (Háskóli Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2004-04-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1998 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - Skýring: (um 782. og 783.mál) - [PDF]

Þingmál A788 (alþjóðaheilbrigðisþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-22 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A817 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2159 - Komudagur: 2004-04-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A818 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2004-04-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A819 (Tækniháskóli Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2161 - Komudagur: 2004-04-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A868 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-05 18:08:54 - [HTML]

Þingmál A899 (tekjur háskóla af skólagjöldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1697 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A950 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2004)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-04-26 17:40:13 - [HTML]

Þingmál A960 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1629 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2004-05-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 17:37:36 - [HTML]
112. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-11 15:08:55 - [HTML]
112. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-11 15:16:50 - [HTML]
112. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-11 16:40:29 - [HTML]
112. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-05-11 17:44:27 - [HTML]
112. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2004-05-11 20:02:15 - [HTML]
112. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-05-11 22:55:38 - [HTML]
113. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-12 13:48:03 - [HTML]
114. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2004-05-13 10:54:01 - [HTML]
114. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-13 14:16:06 - [HTML]
114. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-13 16:13:50 - [HTML]
114. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-13 17:22:42 - [HTML]
114. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-13 22:26:13 - [HTML]
115. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-05-14 13:32:05 - [HTML]
116. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-15 11:38:22 - [HTML]
116. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-15 16:43:53 - [HTML]
116. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-15 17:59:21 - [HTML]
120. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-19 11:07:31 - [HTML]
120. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-19 14:10:09 - [HTML]
121. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-05-21 13:37:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2364 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Stefán Geir Þórisson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2374 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík, Evrópuréttarstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]

Þingmál A1005 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-27 16:06:04 - [HTML]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1894 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-07-20 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1898 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-07-21 12:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-07-21 13:33:06 - [HTML]
136. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-07-21 13:47:50 - [HTML]
136. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-07-21 14:49:42 - [HTML]
136. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-07-21 17:11:21 - [HTML]
136. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-07-21 19:08:10 - [HTML]
137. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-07-22 11:03:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2618 - Komudagur: 2004-07-12 - Sendandi: Páll Hreinsson lagaprófessor - Skýring: (lagt fram á fundi allshn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2621 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Hróbjartur Jónatansson, hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2630 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Sigurður H. Líndal - [PDF]
Dagbókarnúmer 2635 - Komudagur: 2004-07-14 - Sendandi: Þjóðarhreyfingin - með lýðræði - Skýring: (um 1011. og 1012. mál) - [PDF]

Þingmál A1012 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1892 (frumvarp) útbýtt þann 2004-07-05 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1896 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-07-20 18:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2633 - Komudagur: 2004-07-14 - Sendandi: Þjóðarhreyfingin - með lýðræði - Skýring: (um 1011. og 1012. mál) - [PDF]

Þingmál B96 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við dómi Hæstaréttar í öryrkjamálinu)

Þingræður:
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-10-17 12:59:23 - [HTML]
14. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-10-17 13:08:09 - [HTML]
14. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-10-17 13:31:07 - [HTML]
14. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2003-10-17 13:42:31 - [HTML]

Þingmál B109 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2002)

Þingræður:
18. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-30 11:24:14 - [HTML]

Þingmál B213 (afgreiðsla fjárlaga)

Þingræður:
42. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-12-04 13:51:19 - [HTML]

Þingmál B275 (fiskvinnsluskólar)

Þingræður:
54. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-02-02 15:20:47 - [HTML]

Þingmál B277 (samkeppnisstaða háskóla)

Þingræður:
54. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-02-02 15:31:00 - [HTML]

Þingmál B477 (álit kærunefndar jafnréttismála um skipan hæstaréttardómara og viðbrögð dómsmálaráðherra)

Þingræður:
98. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2004-04-16 10:51:20 - [HTML]

Þingmál B516 (brot á samkeppnislögum)

Þingræður:
106. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-29 13:37:44 - [HTML]

Þingmál B541 (þinghaldið og afgreiðsla fjölmiðlafrumvarps úr nefnd)

Þingræður:
111. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-10 22:42:42 - [HTML]

Þingmál B550 (skipan hæstaréttardómara)

Þingræður:
112. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2004-05-11 14:17:00 - [HTML]
112. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-11 14:30:58 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (fórnarlamba- og vitnavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-18 17:11:48 - [HTML]

Þingmál A21 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2004-12-14 - Sendandi: Háskóli Íslands, Félagsvísindadeild - [PDF]

Þingmál A27 (efling starfsnáms)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-02 16:45:10 - [HTML]

Þingmál A38 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-26 15:26:30 - [HTML]

Þingmál A50 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-14 18:59:16 - [HTML]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-17 12:18:27 - [HTML]

Þingmál A53 (nýting stofnfrumna úr fósturvísum til rannsókna og lækninga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 629 - Komudagur: 2004-12-17 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A150 (fiskvinnslunám)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-17 14:29:52 - [HTML]

Þingmál A191 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-10-18 17:03:42 - [HTML]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1388 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-09 20:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1465 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1476 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-11-05 10:58:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og fl. - Skýring: (SI, SA, SVÞ og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2004-12-29 - Sendandi: Líffræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2005-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A244 (stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2005-04-14 17:57:13 - [HTML]

Þingmál A309 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2005-02-17 - Sendandi: Vinnumálastofnun - Skýring: (álitsg. f. Ábyrgðasjóð launa) - [PDF]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-02 18:12:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2005-02-10 - Sendandi: Fangelsismálastjóri - [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-22 18:58:43 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-08 23:45:31 - [HTML]

Þingmál A387 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-04 21:00:58 - [HTML]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-12-07 14:53:55 - [HTML]
51. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-12-07 16:14:23 - [HTML]
51. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-12-07 16:34:22 - [HTML]
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-07 18:13:40 - [HTML]
53. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 01:40:05 - [HTML]
83. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-03-03 13:31:50 - [HTML]
83. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-03 14:06:36 - [HTML]
83. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-03-03 14:57:41 - [HTML]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-01-27 11:18:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1025 - Komudagur: 2005-03-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A438 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (fjarsala á fjármálaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (lögfræðiaðstoð við efnalítið fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-03 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-05-03 16:03:36 - [HTML]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 17:00:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2005-03-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um Samkeppniseftirlitið) - [PDF]

Þingmál A591 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-03-08 19:43:48 - [HTML]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-10 11:18:59 - [HTML]
87. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-10 11:30:28 - [HTML]
87. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-10 11:35:33 - [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2005-04-27 - Sendandi: Ríkisútvarpið, útvarpsstjóri - Skýring: (um 643. og 644. mál) - [PDF]

Þingmál A648 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-16 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1316 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-05-02 17:32:44 - [HTML]

Þingmál A662 (þjónustusamningur við Sólheima)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1006 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1119 (svar) útbýtt þann 2005-04-12 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík, Guðmundur Sigurðsson dr.jur - [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-11 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A725 (búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-07 18:10:14 - [HTML]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-05-11 16:54:07 - [HTML]

Þingmál A779 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-14 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (þjónusta fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-06 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B5 (minning Gunnars G. Schrams)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2004-10-01 14:38:01 - [HTML]

Þingmál B347 (skýrsla Samkeppnisstofnunar um verðsamráð olíufélaganna)

Þingræður:
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-05 13:40:11 - [HTML]

Þingmál B458 (málefni sparisjóðanna)

Þingræður:
48. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-03 10:44:22 - [HTML]

Þingmál B514 (upplýsingar um Íraksstríðið)

Þingræður:
59. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2005-01-25 13:40:44 - [HTML]

Þingmál B616 (eignarhald á Hótel Sögu og fleiri fyrirtækjum)

Þingræður:
84. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2005-03-07 15:27:57 - [HTML]

Þingmál B766 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
119. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-29 14:13:15 - [HTML]

Þingmál B779 (fjárframlög til Mannréttindaskrifstofu Íslands)

Þingræður:
123. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-05-04 13:38:57 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2005-10-17 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi mennt.) - [PDF]

Þingmál A3 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-05 15:16:53 - [HTML]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 12:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-13 17:05:35 - [HTML]

Þingmál A222 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-11-07 17:56:35 - [HTML]
78. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-07 16:06:18 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-07 17:41:39 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-07 22:12:17 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 20:01:16 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-08 22:38:41 - [HTML]
82. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-03-10 12:30:27 - [HTML]
82. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-10 13:45:27 - [HTML]
84. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-13 20:23:16 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-14 22:02:05 - [HTML]
86. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-15 12:31:21 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-15 13:31:55 - [HTML]
86. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-03-15 13:47:58 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-03-15 20:36:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2005-12-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A279 (breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-04 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-08 15:45:38 - [HTML]

Þingmál A317 (stefna ríkisstjórnarinnar í málefnum Háskólans á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-29 13:35:00 - [HTML]
95. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-29 13:38:35 - [HTML]
95. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2006-03-29 13:48:54 - [HTML]
95. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-29 13:51:01 - [HTML]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2006-06-01 15:49:02 - [HTML]

Þingmál A365 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-28 16:40:41 - [HTML]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-04 23:10:11 - [HTML]
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-19 18:01:54 - [HTML]
105. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2006-04-21 15:05:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 2006-02-17 - Sendandi: Ríkisútvarpið, útvarpsstjóri - [PDF]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (Kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-01-17 17:24:28 - [HTML]

Þingmál A456 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 12:04:53 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-10 13:50:54 - [HTML]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-10 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1242 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-04 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1458 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-02-14 14:48:41 - [HTML]
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 18:16:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1195 - Komudagur: 2006-03-07 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Keflavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Félag löglærðra fulltrúa ákæruvalds - [PDF]
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2006-03-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1486 - Komudagur: 2006-03-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-02-23 15:27:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-20 15:41:21 - [HTML]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A670 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-04-11 18:07:52 - [HTML]

Þingmál A797 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-05-04 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B100 (framtíðaruppbygging Háskólans á Akureyri)

Þingræður:
8. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2005-10-13 13:45:55 - [HTML]
8. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-10-13 13:48:08 - [HTML]

Þingmál B118 (svar við skriflegu erindi þingmanns)

Þingræður:
13. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2005-10-20 13:32:11 - [HTML]

Þingmál B120 (skipulag ákæruvalds í kjölfar niðurstöðu Hæstaréttar)

Þingræður:
13. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-20 14:05:34 - [HTML]

Þingmál B157 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2004)

Þingræður:
19. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-11-10 12:04:58 - [HTML]

Þingmál B214 (minning Páls Hallgrímssonar)

Þingræður:
34. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2005-12-05 15:04:00 - [HTML]

Þingmál B355 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-02-15 13:31:25 - [HTML]
67. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-02-15 13:32:59 - [HTML]

Þingmál B417 (framtíð Listdansskóla Íslands)

Þingræður:
81. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-03-09 10:45:14 - [HTML]
81. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-03-09 10:56:34 - [HTML]

Þingmál B432 (fundur iðnaðarnefndar um vatnalögin)

Þingræður:
84. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-13 15:35:30 - [HTML]

Þingmál B555 (frumvörp um Ríkisútvarpið og fjölmiðla)

Þingræður:
108. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-04-25 13:39:46 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-10-05 15:59:11 - [HTML]

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2007-03-17 16:33:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2007-01-23 - Sendandi: Ragnheiður Bragadóttir prófessor - Skýring: (um umsagnir - lagt fram á fundi a.) - [PDF]

Þingmál A39 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2007-01-15 15:30:08 - [HTML]
51. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2007-01-15 15:33:37 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2007-01-15 22:51:47 - [HTML]
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-01-17 18:02:22 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-01-17 19:59:59 - [HTML]
54. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-18 23:24:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2006-11-06 - Sendandi: Ríkisútvarpið, útvarpsstjóri - [PDF]

Þingmál A236 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2006-12-08 - Sendandi: Magnús Helgi Árnason hdl. - Skýring: (sent fh. nokkurra útgerðarfyrirtækja) - [PDF]

Þingmál A273 (landlæknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Tannlæknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2007-01-16 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Lýðheilsustöð - Skýring: (afrit af ums. til heilbr.- og trmrn.) - [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (afnám refsiákvæða vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Eiríkur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-03 13:59:33 - [HTML]

Þingmál A349 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (tilraunaverkefnið Bráðger börn)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-24 15:04:17 - [HTML]

Þingmál A465 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-22 15:14:03 - [HTML]
91. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-03-16 12:01:45 - [HTML]

Þingmál A496 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-17 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2007-02-07 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A530 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-05 19:10:11 - [HTML]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-22 11:27:49 - [HTML]

Þingmál A622 (norrænt samstarf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 11:34:33 - [HTML]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-26 16:06:55 - [HTML]
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 16:38:24 - [HTML]
90. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-03-15 22:29:50 - [HTML]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1657 - Komudagur: 2007-04-17 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 16:43:03 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-12 16:51:26 - [HTML]
86. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-13 00:08:59 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-03-13 00:57:58 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-13 02:05:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (umsögn og ritgerð) - [PDF]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A698 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B269 (ummæli formanns Framsóknarflokksins um stuðning við innrásina í Írak)

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-30 10:35:20 - [HTML]

Þingmál B328 (gögn um samskipti menntamálaráðuneytis og ESA)

Þingræður:
51. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-15 14:52:58 - [HTML]

Þingmál B333 (Ríkisútvarpið og samkeppnislög)

Þingræður:
52. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-01-16 11:01:14 - [HTML]

Þingmál B533 (frumvarp til stjórnarskipunarlaga)

Þingræður:
90. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-15 20:55:08 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2007-10-30 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 2007-11-06 - Sendandi: Vegagerðin - Skýring: (lagt fram á fundi sg.) - [PDF]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-31 15:31:12 - [HTML]

Þingmál A46 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2008-03-27 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst, nemendafélagið - [PDF]

Þingmál A65 (notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 16:24:22 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-11-01 16:33:08 - [HTML]
16. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-01 16:46:53 - [HTML]
16. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2007-11-01 17:27:31 - [HTML]
16. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 18:23:43 - [HTML]
18. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-05 16:34:48 - [HTML]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-02-11 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-17 15:59:36 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 12:37:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2007-11-29 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst, rannsóknarsetur vinnuréttar og jafnréttismála - [PDF]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A183 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-12 15:26:05 - [HTML]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-21 19:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-11-15 11:40:56 - [HTML]
25. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2007-11-15 12:23:58 - [HTML]

Þingmál A227 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1898 - Komudagur: 2008-03-27 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst, nemendafélagið - [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1154 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-20 20:57:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2008-01-15 - Sendandi: Bogi Nilsson fyrrv. ríkissaksóknari - Skýring: (athugasemdir og ábendingar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-23 16:24:00 - [HTML]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1367 - Komudagur: 2008-02-11 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands - Skýring: (v. ums. Reykjav.borgar og Samb.ísl.sveitarfélaga) - [PDF]

Þingmál A292 (samgönguáætlun)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-12-11 22:21:56 - [HTML]

Þingmál A293 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-13 20:42:23 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-13 22:22:54 - [HTML]

Þingmál A294 (nálgunarbann)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-11 18:12:07 - [HTML]

Þingmál A306 (myndlistarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Kynningarmiðstöð ísl. myndlistar - [PDF]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-28 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-01-22 15:06:24 - [HTML]

Þingmál A339 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-29 14:36:26 - [HTML]
96. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 17:58:40 - [HTML]
96. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 18:00:49 - [HTML]
96. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 18:02:54 - [HTML]
96. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 18:05:05 - [HTML]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-31 12:18:14 - [HTML]

Þingmál A351 (flutningur á útgáfu starfsleyfa til landlæknis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2008-02-18 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2186 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3143 - Komudagur: 2008-09-01 - Sendandi: Hjalti Steinþórsson - Skýring: (aths. og ábendingar) - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2199 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A386 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-08 18:42:58 - [HTML]
103. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-05-15 21:22:14 - [HTML]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-21 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-02-28 18:40:32 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 21:11:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2931 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3135 - Komudagur: 2008-09-02 - Sendandi: Landlæknisembættið - Skýring: (afrit af bréfi til Persónuverndar) - [PDF]

Þingmál A522 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3140 - Komudagur: 2008-09-03 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - Skýring: (upplýs. um skipan í nefndir) - [PDF]

Þingmál A531 (flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2724 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Alþjóðahús - [PDF]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2608 - Komudagur: 2008-05-08 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A546 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-04-21 17:04:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2540 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Háskóli Íslands, háskólarektor - [PDF]

Þingmál A553 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl.)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-15 19:10:15 - [HTML]

Þingmál A586 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-16 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2873 - Komudagur: 2008-05-16 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - Skýring: (stefnuyfirlýsing) - [PDF]

Þingmál A651 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 12:18:18 - [HTML]
122. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-09-11 15:55:57 - [HTML]

Þingmál B186 (yfirtaka vatnsréttinda í neðri hluta Þjórsár)

Þingræður:
40. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-10 15:41:33 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-12-10 16:01:40 - [HTML]

Þingmál B241 (skipan dómara í embætti)

Þingræður:
48. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-16 13:36:00 - [HTML]

Þingmál B755 (afbrigði um lengd þingfundar)

Þingræður:
107. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-05-23 10:54:29 - [HTML]

Þingmál B878 (staðgöngumæðrun)

Þingræður:
123. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-12 10:50:33 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-16 01:42:52 - [HTML]

Þingmál A6 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-14 15:17:13 - [HTML]
12. þingfundur - Kristrún Heimisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-14 16:55:29 - [HTML]

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-14 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-13 18:14:41 - [HTML]

Þingmál A125 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A127 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-10 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-20 12:06:50 - [HTML]
32. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-20 12:08:59 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-20 12:11:08 - [HTML]

Þingmál A172 (málefni íslenskra fanga erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (svar) útbýtt þann 2008-12-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-11-27 17:02:26 - [HTML]
38. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-28 01:24:09 - [HTML]
38. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-11-28 01:34:09 - [HTML]
38. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-11-28 01:38:23 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Magnússon (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-05 17:08:34 - [HTML]
44. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-12-05 17:26:45 - [HTML]
44. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-05 18:01:31 - [HTML]
44. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-12-05 19:22:00 - [HTML]

Þingmál A178 (breytt skipan gjaldmiðilsmála)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-02-16 17:16:18 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-12 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-11-27 11:48:47 - [HTML]
56. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-12 15:50:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2008-12-02 - Sendandi: Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Jóhannes Karl Sveinsson - [PDF]

Þingmál A198 (íslensk málstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-12-05 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (skattlagning kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 478 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-22 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-09 16:38:25 - [HTML]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-19 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-16 15:54:30 - [HTML]
63. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-12-19 21:20:03 - [HTML]

Þingmál A248 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-20 17:23:05 - [HTML]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2009-01-05 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (lögfr.álit Peter Dyrberg) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1013 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-02-20 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-20 11:19:27 - [HTML]
85. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-02-20 14:49:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2009-02-10 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi v.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 832 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svör við fyrirspurnum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands, bankastjórn - [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-03-13 13:22:26 - [HTML]

Þingmál A286 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-06 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-02-17 17:44:50 - [HTML]

Þingmál A292 (skoðun á Icesave-ábyrgðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 584 (svar) útbýtt þann 2009-02-26 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 2009-03-04 18:04:25 - [HTML]
94. þingfundur - Geir H. Haarde - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-04 18:24:40 - [HTML]
94. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-04 18:52:02 - [HTML]
95. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-05 16:42:08 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2009-04-02 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-10 16:02:46 - [HTML]
98. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-03-10 18:57:19 - [HTML]
98. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-10 20:22:48 - [HTML]
98. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-03-10 21:38:41 - [HTML]
98. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-10 22:06:28 - [HTML]
100. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-03-11 15:55:54 - [HTML]
124. þingfundur - Björn Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-02 15:09:58 - [HTML]
124. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-04-02 17:01:27 - [HTML]
124. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-02 17:31:21 - [HTML]
124. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-04-02 18:44:15 - [HTML]
124. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-02 19:24:38 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-03 01:15:03 - [HTML]
125. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 12:00:47 - [HTML]
125. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-03 14:27:20 - [HTML]
125. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-03 15:05:06 - [HTML]
125. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-03 16:26:08 - [HTML]
125. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-04-03 18:05:30 - [HTML]
126. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-04 13:46:39 - [HTML]
127. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-06 15:15:09 - [HTML]
127. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-06 16:35:05 - [HTML]
127. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-06 19:33:20 - [HTML]
127. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 2009-04-06 22:21:21 - [HTML]
127. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-07 00:07:29 - [HTML]
127. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-07 00:20:14 - [HTML]
127. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-07 00:24:32 - [HTML]
127. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-04-07 02:13:21 - [HTML]
128. þingfundur - Björn Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-04-07 14:27:25 - [HTML]
130. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-04-08 10:29:56 - [HTML]
134. þingfundur - Kristrún Heimisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-17 15:40:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: ReykjavíkurAKADEMÍAN,félag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A436 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-17 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (þáltill.) útbýtt þann 2009-04-01 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2004--2005, 2005--2006 og 2006--2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-04-17 09:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B367 (hugsanleg lögsókn gegn Bretum -- ummæli þingmanns)

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-12 10:40:37 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-12-12 10:51:53 - [HTML]
55. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-12-12 10:54:00 - [HTML]

Þingmál B588 (minning Sigbjörns Gunnarssonar)

Þingræður:
81. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (forseti) - Ræða hófst: 2009-02-16 15:02:04 - [HTML]

Þingmál B748 (aðildarumsókn að ESB -- Icesave)

Þingræður:
99. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2009-03-11 12:06:29 - [HTML]

Þingmál B771 (hagsmunir Íslands vegna Icesave-ábyrgðanna)

Þingræður:
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 11:08:30 - [HTML]

Þingmál B778 (Tilkynning forsætisráðherra um þingrof og kosningar)

Þingræður:
102. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 2009-03-13 10:38:02 - [HTML]

Þingmál B951 (staðgöngumæðrun)

Þingræður:
124. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-02 11:26:09 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A35 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-26 18:33:52 - [HTML]
19. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-15 20:12:30 - [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 16:19:16 - [HTML]
12. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-05-29 12:18:19 - [HTML]
38. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-10 22:49:25 - [HTML]
45. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-07-16 11:02:41 - [HTML]

Þingmál A82 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-06-26 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-29 18:23:04 - [HTML]

Þingmál A86 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-06-05 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-16 17:47:34 - [HTML]
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-06-16 17:50:23 - [HTML]

Þingmál A91 (Icesave-reikningar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-06-11 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 237 (svar) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A126 (skýrsla fjármálaráðherra um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-06-30 16:01:19 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 351 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-08-27 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-02 14:46:49 - [HTML]
33. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-02 20:45:11 - [HTML]
33. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-02 21:00:49 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-07-02 22:10:20 - [HTML]
55. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-20 09:06:01 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-08-20 14:20:04 - [HTML]
55. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 15:07:57 - [HTML]
55. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 15:12:26 - [HTML]
55. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 17:30:45 - [HTML]
55. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-08-20 18:52:20 - [HTML]
55. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-08-20 20:57:45 - [HTML]
56. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-08-21 11:15:53 - [HTML]
56. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 11:40:11 - [HTML]
56. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 15:57:46 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-08-21 20:02:32 - [HTML]
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-08-21 21:49:17 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-08-27 14:03:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Elvira Mendez-Pinedo, niðurstöður lögfræðiálits - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Meiri hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2009-08-04 - Sendandi: Hagfræðistofnun Háskóla Íslands - Skýring: (skv. beiðni fjárln.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2009-08-21 - Sendandi: Þorsteinn Einarsson hrl. og Þórhallur H. Þorvaldsson hdl. - Skýring: (blaðagrein) - [PDF]

Þingmál A138 (embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-03 12:11:53 - [HTML]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-07-23 21:27:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2009-09-16 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B172 (Icesave-samningarnir, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
16. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-06-08 16:39:26 - [HTML]

Þingmál B203 (niðurfelling persónulegra ábyrgða starfsmanna Kaupþings)

Þingræður:
19. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-15 15:17:10 - [HTML]

Þingmál B234 (upplýsingar um Icesave-samningana)

Þingræður:
22. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-06-18 18:43:42 - [HTML]

Þingmál B387 (álit Seðlabankans um Icesave o.fl.)

Þingræður:
43. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-07-14 13:54:24 - [HTML]
43. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-07-14 13:56:39 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-21 16:36:15 - [HTML]

Þingmál A7 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1342 - Komudagur: 2010-03-23 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A11 (afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2009-11-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-10-14 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-11 18:32:16 - [HTML]
23. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-11 18:37:25 - [HTML]
23. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-11 18:42:09 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-19 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 257 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 601 (frhnál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-28 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-10-22 13:31:10 - [HTML]
13. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-10-22 16:12:08 - [HTML]
13. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-22 17:17:18 - [HTML]
29. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 16:15:30 - [HTML]
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 15:30:34 - [HTML]
32. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 16:10:57 - [HTML]
33. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-27 16:10:48 - [HTML]
34. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-28 11:11:45 - [HTML]
34. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-28 13:29:37 - [HTML]
34. þingfundur - Birgir Ármannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-28 20:41:54 - [HTML]
34. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-11-28 20:55:03 - [HTML]
35. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-30 19:11:06 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 22:12:57 - [HTML]
36. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 15:19:17 - [HTML]
36. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 02:11:01 - [HTML]
37. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 15:41:39 - [HTML]
37. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 16:06:04 - [HTML]
37. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 18:55:35 - [HTML]
37. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-12-03 21:03:45 - [HTML]
37. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 21:15:58 - [HTML]
37. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-04 00:14:12 - [HTML]
38. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-12-04 14:02:08 - [HTML]
38. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 14:52:06 - [HTML]
39. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-05 10:20:55 - [HTML]
39. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-05 11:41:40 - [HTML]
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-08 03:15:57 - [HTML]
41. þingfundur - Birgir Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-08 15:00:53 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-28 19:40:04 - [HTML]
64. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-12-29 17:14:08 - [HTML]
65. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-12-30 20:54:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Skúli Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Davíð Þór Björgvinsson - Skýring: (svar við beiðni um álit) - [PDF]
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2009-12-21 - Sendandi: Þýðingarmiðstöð utanríkisráðuneytisins - Skýring: (ísl. þýðing á áliti Ashurst lögfr.stofu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2009-12-29 - Sendandi: Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (um álitsgerð Mishcon de Reya) - [PDF]
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Þýðing á áliti Mischon de Reya - [PDF]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-11-03 16:35:01 - [HTML]
18. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 18:07:14 - [HTML]

Þingmál A122 (lánssamningar í erlendri mynt)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-18 12:36:29 - [HTML]

Þingmál A135 (menningarsamningar á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-25 18:20:59 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-09 15:36:44 - [HTML]
134. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-09 18:57:41 - [HTML]
137. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-06-11 20:13:00 - [HTML]
137. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-06-11 20:27:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Aðalheiður Ámundadóttir - [PDF]

Þingmál A171 (handtaka og afhending manna milli Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-06 14:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Dóms- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (samn. um framsal vegna refsiverðrar háttsemi) - [PDF]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-02-04 13:31:03 - [HTML]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 504 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (kynning o.fl.) - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 623 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Skattstofa Suðurlandsumdæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 627 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-19 18:56:31 - [HTML]

Þingmál A289 (birting skjala og annarra upplýsinga um ákvörðun um stuðning Íslands við innrásina í Írak)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-18 17:06:02 - [HTML]

Þingmál A341 (árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (þáltill.) útbýtt þann 2009-12-28 20:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-04 15:52:48 - [HTML]
150. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-03 11:23:44 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2010-04-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A352 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2010-01-08 19:21:09 - [HTML]

Þingmál A383 (afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2730 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Haukur Arnþórsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A390 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-02-23 14:59:34 - [HTML]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (álit) útbýtt þann 2010-03-01 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (lög í heild) útbýtt þann 2010-09-09 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1713 - Komudagur: 2010-04-13 - Sendandi: Hallur Hróarsson - [PDF]

Þingmál A457 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A514 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2304 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A516 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-06-15 21:49:48 - [HTML]

Þingmál A525 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2177 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Samtök fiskvinnslustöðva - [PDF]

Þingmál A555 (Vinnumarkaðsstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Vinnueftirlitið - [PDF]

Þingmál A559 (húsaleigulög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1952 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2027 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2029 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna - [PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-04-20 21:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2010-06-15 13:33:51 - [HTML]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2049 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Félag yfirlögregluþjóna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A646 (skilmálabreytingar veðtryggðra lánssamninga og kaupleigusamninga einstaklinga vegna bifreiðakaupa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2774 - Komudagur: 2010-06-09 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-10 14:33:46 - [HTML]

Þingmál A661 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-12 12:55:46 - [HTML]
138. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-12 12:59:50 - [HTML]
153. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-08 11:43:22 - [HTML]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3023 - Komudagur: 2010-08-16 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A665 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (uppbygging á Vestfjarðavegi, nr. 60)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1334 (frumvarp) útbýtt þann 2010-06-14 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-24 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (aðkeypt þjónusta, ráðgjöf og sérverkefni á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1526 (svar) útbýtt þann 2010-09-27 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3167 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - Skýring: (um aðdraganda, innleiðingu og áhrif breytinga) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingræður:
162. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-17 11:49:40 - [HTML]
163. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-20 16:09:54 - [HTML]
163. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 16:14:39 - [HTML]
164. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-21 14:58:48 - [HTML]
167. þingfundur - Atli Gíslason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 14:30:00 - [HTML]
168. þingfundur - Atli Gíslason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-28 11:09:31 - [HTML]
168. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-09-28 14:24:42 - [HTML]
169. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-09-28 16:21:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3136 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Ómar Sævar Harðarson stjórnmálafræðingur - [PDF]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 18:57:57 - [HTML]
164. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 19:01:53 - [HTML]
164. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-09-21 19:45:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3137 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Ómar Sævar Harðarson stjórnmálafræðingur - [PDF]

Þingmál B251 (framtíðaruppbygging á Vestfjarðavegi í kjölfar dóms Hæstaréttar)

Þingræður:
29. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-19 11:17:42 - [HTML]

Þingmál B373 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
44. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-12-15 11:49:08 - [HTML]

Þingmál B604 (Færeyingar og EFTA -- verklagsreglur bankanna -- Icesave o.fl.)

Þingræður:
79. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-02-23 13:37:36 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
105. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 13:07:39 - [HTML]

Þingmál B883 (bifreiðalán í erlendri mynt)

Þingræður:
116. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-30 12:35:44 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-08 11:22:06 - [HTML]
44. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-08 17:15:46 - [HTML]

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-10-06 17:44:13 - [HTML]

Þingmál A10 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2010-11-10 - Sendandi: Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A20 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-13 17:36:41 - [HTML]

Þingmál A48 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-21 18:15:50 - [HTML]

Þingmál A61 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-21 16:34:40 - [HTML]
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-21 16:36:52 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-06 20:29:29 - [HTML]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A104 (innheimtuaðgerðir á vegum LÍN og viðbrögð sjóðsins við vanskilum lántakenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (svar) útbýtt þann 2010-11-16 18:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-02-22 15:24:37 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-22 16:24:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 362 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-24 15:17:51 - [HTML]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2010-11-22 - Sendandi: Sigurður Hr. Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn) - [PDF]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-31 19:30:29 - [HTML]

Þingmál A246 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (styrking dómstóla) - [PDF]

Þingmál A258 (starfsmannahald og aðkeypt þjónusta hjá ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (svar) útbýtt þann 2010-12-15 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A261 (starfsmannahald og aðkeypt þjónusta hjá ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (svar) útbýtt þann 2010-12-17 22:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1867 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1932 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-16 20:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2011-03-02 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1429 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-17 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1480 (þál. í heild) útbýtt þann 2011-05-19 12:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-18 15:48:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1566 - Komudagur: 2011-03-03 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 944 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1498 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-05-26 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-09 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 2011-03-08 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-01-31 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 778 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-02-02 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 779 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-02 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 834 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-02-15 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-16 14:35:12 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-12-16 20:41:53 - [HTML]
50. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-12-16 20:57:32 - [HTML]
69. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-02-02 14:41:05 - [HTML]
69. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-02 16:19:05 - [HTML]
69. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-02 16:56:46 - [HTML]
69. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-02-02 18:08:20 - [HTML]
69. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-02 18:31:03 - [HTML]
69. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-02 18:34:28 - [HTML]
72. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-02-15 18:27:39 - [HTML]
72. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 23:37:14 - [HTML]
72. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 23:54:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2011-01-07 - Sendandi: Stefán Már Stefánsson o.fl. - Skýring: (SMS, BB, DG og SGÞ) - [PDF]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (frumvarp) útbýtt þann 2011-01-25 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-31 18:01:36 - [HTML]

Þingmál A485 (íslenskir háskólanemar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (svar) útbýtt þann 2011-02-28 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-24 11:15:12 - [HTML]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-02 17:13:39 - [HTML]
85. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 14:43:57 - [HTML]
85. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 15:09:25 - [HTML]
85. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-03-03 17:02:32 - [HTML]
85. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 17:19:21 - [HTML]
85. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 18:37:36 - [HTML]
85. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-03-03 19:32:17 - [HTML]
93. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-15 19:12:30 - [HTML]
93. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-15 19:14:49 - [HTML]
93. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-15 19:17:09 - [HTML]
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-15 20:38:22 - [HTML]
97. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-22 22:38:55 - [HTML]
98. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-23 15:22:14 - [HTML]

Þingmál A557 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-15 17:14:22 - [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-09-08 18:16:53 - [HTML]

Þingmál A568 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2999 - Komudagur: 2011-08-02 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-10 15:42:09 - [HTML]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1678 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-08 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-09 17:36:45 - [HTML]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1755 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1773 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2203 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2420 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Héraðsskjalavörður Kópavogs og héraðsskjalavörður Árnesinga - [PDF]

Þingmál A658 (endurskoðun á núverandi kirkjuskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (þáltill.) útbýtt þann 2011-03-30 13:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
161. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-09-12 21:38:39 - [HTML]
162. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-13 11:05:48 - [HTML]

Þingmál A678 (fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-06-09 19:29:58 - [HTML]

Þingmál A683 (fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1868 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-08 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1888 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-08 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1863 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-12 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1982 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
156. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-02 15:38:10 - [HTML]
166. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-17 10:34:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2315 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Félag umhverfisfræðinga Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2319 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A711 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2998 - Komudagur: 2011-07-30 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]

Þingmál A714 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (þáltill.) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2011-04-27 - Sendandi: ISNIC, Internet á Íslandi hf. - [PDF]

Þingmál A727 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-09-07 22:26:49 - [HTML]

Þingmál A753 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2711 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A769 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 15:47:30 - [HTML]
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 13:55:19 - [HTML]
118. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-05-05 13:59:55 - [HTML]
118. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-05 15:38:35 - [HTML]
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-05-05 15:49:18 - [HTML]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2901 - Komudagur: 2011-06-09 - Sendandi: Karvel Aðalsteinn Jónsson - Skýring: (ums. og MA rannsókn) - [PDF]

Þingmál A784 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3090 - Komudagur: 2011-09-14 - Sendandi: Rósa Katrín Möller - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 18:55:00 - [HTML]
159. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 12:27:58 - [HTML]
159. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 17:41:29 - [HTML]
159. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 17:46:17 - [HTML]
159. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 18:35:13 - [HTML]
159. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 19:03:48 - [HTML]
159. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 20:08:17 - [HTML]
159. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-09-07 20:27:34 - [HTML]
159. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-07 21:10:16 - [HTML]
159. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 21:47:55 - [HTML]
159. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 21:50:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3082 - Komudagur: 2011-09-08 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A789 (stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 11:25:36 - [HTML]

Þingmál A796 (viðbrögð við ábendingum Ríkisendurskoðunar í skýrslu um þjónustusamninga Barnaverndarstofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1821 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A813 (verktakasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1746 (svar) útbýtt þann 2011-06-10 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A822 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (álit) útbýtt þann 2011-05-19 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B113 (háskólamál)

Þingræður:
14. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-10-18 15:51:03 - [HTML]
14. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-10-18 15:55:42 - [HTML]

Þingmál B681 (kynning vegna þjóðaratkvæðagreiðslu)

Þingræður:
82. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-28 15:18:46 - [HTML]

Þingmál B706 (málaferli um skipulag Flóahrepps)

Þingræður:
85. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-03-03 10:47:17 - [HTML]

Þingmál B1207 (áhrif frumvarps um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
147. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-06-09 14:21:48 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-10-11 19:37:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Viktor Orri Valgarðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður - [PDF]

Þingmál A4 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-14 21:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 568 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-12-15 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-10-05 16:31:21 - [HTML]
43. þingfundur - Eygló Harðardóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-17 14:58:10 - [HTML]
43. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-01-17 15:37:28 - [HTML]
43. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2012-01-17 17:16:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 225 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-21 16:22:30 - [HTML]
60. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-02-22 15:41:13 - [HTML]

Þingmál A16 (leiðréttingar á höfuðstól íbúðalána og minna vægi verðtryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Marinó G. Njálsson - [PDF]

Þingmál A57 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-05 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 17:24:07 - [HTML]

Þingmál A58 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 16:18:46 - [HTML]

Þingmál A98 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A138 (matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2012-01-04 - Sendandi: Beint frá býli - [PDF]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-05-02 16:13:54 - [HTML]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A239 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-17 15:02:50 - [HTML]

Þingmál A262 (náttúruverndaráætlanir)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-28 19:23:09 - [HTML]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: ISNIC - Internet á Íslandi - Skýring: (viðbótar umsögn) - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-21 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (málefni aldraðra, heilbrigðisþjónusta, almannatryggingar og kosningar til Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2012-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A344 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A349 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 788 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (kostn. við fjármálaeftirlit) - [PDF]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-29 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 13:46:50 - [HTML]
46. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-01-20 13:57:38 - [HTML]
46. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 14:32:30 - [HTML]
46. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 14:40:18 - [HTML]
46. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-01-20 15:07:44 - [HTML]
46. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2012-01-20 15:25:49 - [HTML]
46. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 16:19:11 - [HTML]
46. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 16:56:06 - [HTML]
46. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 20:40:53 - [HTML]
64. þingfundur - Þráinn Bertelsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 16:49:28 - [HTML]
64. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-29 16:56:59 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús M. Norðdahl (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 19:11:53 - [HTML]
64. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-02-29 20:00:19 - [HTML]
64. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-02-29 20:15:13 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús M. Norðdahl (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 20:47:56 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2012-02-29 22:23:32 - [HTML]
64. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-02-29 23:10:48 - [HTML]
65. þingfundur - Birgir Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-03-01 11:27:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A468 (háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst - [PDF]
Dagbókarnúmer 1104 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík, Skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A555 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (staðfesting samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A634 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (álit) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-03-27 19:16:51 - [HTML]
77. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-27 21:16:10 - [HTML]
77. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-27 23:15:22 - [HTML]
77. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-27 23:17:36 - [HTML]
77. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-27 23:19:50 - [HTML]
100. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-16 16:01:20 - [HTML]
100. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-16 16:20:23 - [HTML]
100. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-16 16:50:33 - [HTML]
101. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-05-18 11:34:20 - [HTML]
101. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 14:49:32 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-18 16:12:54 - [HTML]
101. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 19:13:39 - [HTML]
101. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 19:18:24 - [HTML]
102. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 14:03:49 - [HTML]
104. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-05-21 19:41:34 - [HTML]
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-21 20:25:48 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-03-29 03:05:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 2012-04-21 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2475 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-31 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 14:19:49 - [HTML]
111. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-06-01 23:21:02 - [HTML]
111. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-02 00:15:48 - [HTML]
112. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-04 17:41:51 - [HTML]
112. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-04 19:44:54 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 23:36:12 - [HTML]
113. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-05 12:07:38 - [HTML]
114. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 12:23:42 - [HTML]
115. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-06-07 16:25:47 - [HTML]
115. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-06-07 18:22:38 - [HTML]
116. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-06-08 14:54:27 - [HTML]
116. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-06-08 16:32:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]

Þingmál A670 (bann við skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-27 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-18 21:27:43 - [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-20 14:24:28 - [HTML]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-04-25 16:52:29 - [HTML]

Þingmál A742 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-16 14:11:29 - [HTML]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2765 - Komudagur: 2012-08-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. frá efnh.- og viðskrn. - viðbót) - [PDF]

Þingmál A779 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-18 12:30:38 - [HTML]

Þingmál A852 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-19 16:42:26 - [HTML]

Þingmál B47 (fjárhagsstaða heimilanna -- málefni háskólanna -- ráðning forstjóra Bankasýslunnar o.fl.)

Þingræður:
5. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-10-06 10:38:22 - [HTML]

Þingmál B56 (úttekt á samfélagslegum áhrifum kvótakerfisins)

Þingræður:
6. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-10-11 13:49:02 - [HTML]

Þingmál B909 (ummæli ráðherra um breytingar á Stjórnarráðinu)

Þingræður:
86. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-04-20 14:03:29 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-04 20:48:56 - [HTML]

Þingmál A12 (dómstólar o.fl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-01-28 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 964 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1044 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-29 16:13:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Eiríkur Tómasson prófessor - [PDF]

Þingmál A27 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 11:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-14 18:22:17 - [HTML]

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 12:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A64 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 10:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2012-10-22 - Sendandi: Kópavogsbær, velferðar- og félagsmálaráð - [PDF]

Þingmál A83 (gagnger endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2012-11-09 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A87 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-09-19 16:40:38 - [HTML]

Þingmál A109 (bókasafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2012-10-19 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]

Þingmál A152 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-14 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-15 11:46:59 - [HTML]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Húsavík - [PDF]

Þingmál A173 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Húsavík - [PDF]

Þingmál A175 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Fjölpóstur - Skýring: (samhljóða aths. um reiðvegi) - [PDF]

Þingmál A207 (stjórnarskráin og Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (svar) útbýtt þann 2012-10-25 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-21 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1233 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-12 20:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A247 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-16 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-18 13:15:01 - [HTML]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Árni Stefán Árnason dýraréttarlögfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Borgarnesi - [PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-15 14:38:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A310 (stjórnsýsla hreindýraveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (svar) útbýtt þann 2012-11-19 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-15 18:57:49 - [HTML]
105. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-16 13:56:13 - [HTML]
105. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-16 13:58:31 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-03-16 14:29:48 - [HTML]

Þingmál A325 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (réttur barna til að vita um uppruna sinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-22 01:48:00 - [HTML]
62. þingfundur - Atli Gíslason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-22 03:01:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Utanríkismálanefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-11-20 17:17:46 - [HTML]
75. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-01-30 19:30:31 - [HTML]
75. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2013-01-30 21:32:26 - [HTML]
76. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2013-01-31 11:47:12 - [HTML]
76. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2013-01-31 14:32:40 - [HTML]
76. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-01-31 20:50:41 - [HTML]
76. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-31 21:28:02 - [HTML]
76. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-01-31 21:30:32 - [HTML]
82. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-15 14:12:30 - [HTML]
82. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-15 14:22:49 - [HTML]
82. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-15 14:25:07 - [HTML]
82. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-15 14:27:24 - [HTML]
82. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-02-15 14:31:37 - [HTML]
89. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-06 11:08:47 - [HTML]
89. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-03-06 11:41:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (ýmis gögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Guðmundur Alfreðsson - Skýring: (frá 16.8.1992) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1028 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Indriði H. Indriðason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (um 13., 25. og 34.gr. frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - Skýring: (send um 3. mál á 140. löggjþ. 17.1.2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1283 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2013-01-27 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, minni hluti - [PDF]

Þingmál A417 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-16 16:24:00 - [HTML]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1857 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-14 16:18:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4 - [PDF]

Þingmál A448 (búnaðarlög og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-12-08 11:00:53 - [HTML]

Þingmál A453 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A474 (vönduð lagasetning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-18 21:20:36 - [HTML]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1812 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2013-03-01 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1828 - Komudagur: 2013-03-01 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1929 - Komudagur: 2013-03-11 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A566 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-25 22:30:17 - [HTML]
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-02-25 22:38:40 - [HTML]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A575 (fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2009--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A630 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-18 16:50:53 - [HTML]
107. þingfundur - Lúðvík Geirsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-19 11:49:38 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-21 12:54:04 - [HTML]
108. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-03-21 16:59:32 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-03-22 12:02:39 - [HTML]
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-22 16:18:07 - [HTML]

Þingmál A683 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B179 (stjórnarskrármál)

Þingræður:
21. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-10-18 14:23:26 - [HTML]
21. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-10-18 16:14:53 - [HTML]

Þingmál B205 (niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrármál, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-10-23 14:46:55 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A2 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-06-21 14:38:44 - [HTML]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Árni Páll Árnason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-06-27 13:31:37 - [HTML]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-09-12 16:47:39 - [HTML]

Þingmál B2 (minning Hreggviðs Jónssonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2013-06-06 14:26:07 - [HTML]

Þingmál B243 (Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
27. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-12 12:12:58 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-12-17 16:43:39 - [HTML]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-12-19 11:49:58 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-12-20 10:44:11 - [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-13 00:25:55 - [HTML]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (skaðabótaábyrgð í tengslum við úrgangs- og spilliefni frá bandaríska varnarliðinu í Langanesbyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (svar) útbýtt þann 2013-11-07 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (raflínur í jörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 391 - Komudagur: 2013-11-26 - Sendandi: Sigurður Hr. Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A70 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A73 (fríverslunarsamningur Íslands og Kína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2013-11-11 - Sendandi: Hafþór Sævarsson, stjórnarform. Unseen ehf. - [PDF]

Þingmál A136 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2013-11-26 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A140 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Skeljungur hf - [PDF]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands, Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (álitsgerð f. atvinnuveganefnd) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1200 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Flóki ehf. og Sólberg ehf. - Skýring: (v. brtt.) - [PDF]

Þingmál A158 (aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-12 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1204 (lög í heild) útbýtt þann 2014-05-16 18:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Íslensk erfðagreining ehf. - [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-18 21:03:58 - [HTML]

Þingmál A185 (málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2013-11-26 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A203 (háhraðanettengingar í dreifbýli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2014-02-03 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A217 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2014-03-19 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-12 00:52:44 - [HTML]

Þingmál A234 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2014-02-06 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A237 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1088 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A242 (kirkjujarðir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (svar) útbýtt þann 2014-01-14 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1084 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-12 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1126 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-14 10:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - Skýring: (um upplýsingatæknimál sýslumannsembætta) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]

Þingmál A251 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1085 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-13 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1127 (lög í heild) útbýtt þann 2014-05-14 10:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2014-02-09 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A271 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (frumvarp) útbýtt þann 2014-01-16 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-28 17:17:09 - [HTML]
58. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-28 17:42:45 - [HTML]
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-28 17:44:02 - [HTML]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (friðlandsmörk Þjórsárvera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-01-29 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 613 (svar) útbýtt þann 2014-02-18 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-11 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-13 18:15:14 - [HTML]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-20 16:59:46 - [HTML]

Þingmál A333 (dómsmál gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (svar) útbýtt þann 2014-04-01 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (Norræna ráðherranefndin 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-13 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 15:03:36 - [HTML]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-04-07 16:35:29 - [HTML]
109. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-13 21:04:35 - [HTML]
109. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 21:58:26 - [HTML]

Þingmál A487 (endurskoðun á virðisaukaskattsumhverfi íþróttahreyfingarinnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1884 - Komudagur: 2014-06-06 - Sendandi: Almannaheill - samtök þriðja geirans - [PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-10 15:32:29 - [HTML]

Þingmál A529 (framkvæmd á úrskurðum kjararáðs vegna laga nr. 87/2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-04-01 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 21:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (framkvæmd á úrskurðum kjararáðs vegna laga nr. 87/2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 893 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-04-01 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (frestun verkfallsaðgerða á Herjólfi VE)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-01 17:32:22 - [HTML]
87. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-01 17:34:35 - [HTML]

Þingmál A567 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1749 - Komudagur: 2014-05-04 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. - [PDF]

Þingmál A589 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-09 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B385 (umræður um störf þingsins 21. janúar)

Þingræður:
53. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-01-21 13:48:30 - [HTML]

Þingmál B433 (afnám verðtryggingar)

Þingræður:
56. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-27 15:09:06 - [HTML]

Þingmál B446 (staðgöngumæðrun, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
59. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2014-01-29 17:29:57 - [HTML]
59. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-29 17:51:42 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-29 18:32:52 - [HTML]

Þingmál B629 (staða framhaldsskólans)

Þingræður:
77. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-03-19 16:09:41 - [HTML]

Þingmál B746 (skýrsla Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður við ESB)

Þingræður:
92. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-08 14:06:47 - [HTML]

Þingmál B766 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)

Þingræður:
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-04-11 15:17:07 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 20:05:36 - [HTML]
42. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-12-05 20:44:15 - [HTML]

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 963 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-02-24 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-29 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-23 16:42:26 - [HTML]

Þingmál A154 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A160 (greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um fall sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (skipan í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-10-06 17:51:56 - [HTML]

Þingmál A183 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 18:56:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Þorvaldur Þórðarson - [PDF]

Þingmál A194 (ráðningar starfsmanna velferðarráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (svar) útbýtt þann 2014-11-04 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (úrskurðarnefnd velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1295 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-15 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1553 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1586 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Páll Valur Björnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 15:25:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2014-11-25 - Sendandi: Kærunefnd barnaverndarmála - [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1234 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-04-27 19:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 522 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2015-01-29 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A240 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-10-14 15:10:36 - [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 15:23:25 - [HTML]
108. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-19 23:02:53 - [HTML]
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-20 21:56:09 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-20 21:57:36 - [HTML]
112. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-05-26 18:06:46 - [HTML]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 17:40:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 725 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Eydís Lára Franzdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A328 (verktakakostnaður embættis sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (svar) útbýtt þann 2014-11-27 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (mjólkurfræði)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2015-04-30 19:23:47 - [HTML]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (fulltrúar í starfshópum og nefndum á vegum ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (svar) útbýtt þann 2014-12-08 12:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2015-01-28 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1836 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A419 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-10 22:40:30 - [HTML]

Þingmál A422 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A430 (meðferð sakamála og lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-02 20:27:04 - [HTML]
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 16:48:44 - [HTML]
119. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-06-04 14:48:26 - [HTML]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-02 17:37:52 - [HTML]
62. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 17:49:16 - [HTML]
62. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 17:53:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A463 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-11 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (starfshópur um myglusvepp)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-02-02 16:48:51 - [HTML]

Þingmál A491 (störf og hlutverk fjölmiðlanefndar og endurskoðun laga um fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (svar) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-02-25 17:50:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2269 - Komudagur: 2015-06-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: , aths. vegna till. fjm- og efnhrn. - [PDF]

Þingmál A598 (úrskurðir um umgengni barna við umgengnisforeldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (svar) útbýtt þann 2015-04-15 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (fjölmiðla- og lögfræðiráðgjöf vegna svokallaðs lekamáls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-03-16 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1219 (svar) útbýtt þann 2015-04-20 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2109 - Komudagur: 2015-05-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A638 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-24 13:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2158 - Komudagur: 2015-05-29 - Sendandi: Hreiðar Eiríksson - [PDF]

Þingmál A650 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Haraldur Einarsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-15 18:17:50 - [HTML]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1899 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Eiríkur Karl Ólafsson Smith - [PDF]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1864 - Komudagur: 2015-04-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Háskóli Íslands - Skýring: , lagadeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 1976 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A768 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (þáltill.) útbýtt þann 2015-05-27 12:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-05-27 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (102. og 103. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2013--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-01 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A798 (kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-06-12 21:27:50 - [HTML]
128. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-12 22:06:19 - [HTML]
128. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-12 22:08:33 - [HTML]

Þingmál B13 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-10 19:42:13 - [HTML]

Þingmál B333 (áætlun um afnám gjaldeyrishafta)

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-27 11:51:34 - [HTML]

Þingmál B346 (náttúrupassi og almannaréttur)

Þingræður:
39. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-02 13:47:36 - [HTML]

Þingmál B515 (ummæli þingmanna í fundarstjórnarumræðu)

Þingræður:
55. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-01-22 12:03:44 - [HTML]

Þingmál B708 (staða Alþingis, yfirlýsing forseta og umræða um hana, skv. 61. gr. þingskapa)

Þingræður:
79. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2015-03-16 16:36:11 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-03-16 17:11:37 - [HTML]

Þingmál B710 (staða þingsins og viðhorf ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
79. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-16 16:25:36 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-03-16 16:33:02 - [HTML]

Þingmál B712 (Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
80. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-17 15:56:12 - [HTML]
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-17 16:15:39 - [HTML]
80. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-03-17 17:20:49 - [HTML]
80. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-03-17 19:00:02 - [HTML]
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-03-17 19:57:02 - [HTML]

Þingmál B985 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
110. þingfundur - Jón Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-05-21 11:06:45 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 12:08:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Hið íslenska bókmenntafélag - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-17 22:20:54 - [HTML]

Þingmál A12 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-11 19:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2016-01-28 - Sendandi: Stefán Geir Þórisson hrl. - [PDF]

Þingmál A21 (staða kvenna á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-19 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-14 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-23 15:49:53 - [HTML]

Þingmál A41 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-03-09 16:47:49 - [HTML]

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1282 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-17 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-18 17:33:36 - [HTML]

Þingmál A115 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-15 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1031 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-10 19:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 26 - Komudagur: 2015-10-02 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Kerfélagið ehf. - [PDF]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-11-03 22:40:56 - [HTML]
27. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-03 23:12:51 - [HTML]

Þingmál A180 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2016-03-29 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (háskólarnir í Norðvesturkjördæmi)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-10-19 16:55:52 - [HTML]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-10-20 14:58:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2015-11-12 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 396 - Komudagur: 2015-11-18 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A329 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-08 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Vigdís Hauksdóttir, form. fjárlaganefndar - [PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-01 16:07:26 - [HTML]

Þingmál A363 (skipan dómara við Hæstarétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (svar) útbýtt þann 2016-01-25 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (tölvutækt snið þingskjala)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 20:39:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 2016-02-29 - Sendandi: Fons Juris ehf. - [PDF]

Þingmál A458 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-01-27 18:48:29 - [HTML]

Þingmál A466 (Vestnorræna ráðið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (sáttamiðlun í sakamálum)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-14 16:17:14 - [HTML]

Þingmál A512 (útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1263 (svar) útbýtt þann 2016-05-12 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-02-26 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1219 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-04-29 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1233 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-10 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1275 (lög í heild) útbýtt þann 2016-05-12 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-02 18:49:01 - [HTML]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1316 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-05-23 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A617 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum skólaárin 2008/2009 til 2012/2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-17 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-03-18 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-19 17:31:39 - [HTML]

Þingmál A653 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-04-04 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1361 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-19 19:19:00 - [HTML]

Þingmál A658 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1411 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-06-02 12:05:17 - [HTML]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A679 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-30 16:21:05 - [HTML]
150. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-12 16:57:31 - [HTML]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1674 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
154. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-20 20:57:57 - [HTML]
154. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 21:15:28 - [HTML]
154. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-09-20 22:23:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2055 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd - [PDF]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-04-29 15:33:15 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-20 18:50:10 - [HTML]
123. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2016-06-01 22:48:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Kærunefnd útlendingamála - [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-29 12:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-10 16:13:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1545 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst - [PDF]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-05-22 22:21:40 - [HTML]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1876 - Komudagur: 2016-08-23 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2053 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A806 (uppsögn samkomulags við þjóðkirkjuna um kirkjujarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1436 (þáltill.) útbýtt þann 2016-06-02 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 22:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2131 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Ríkislögmaður - [PDF]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-22 17:26:21 - [HTML]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1766 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
156. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-23 14:15:27 - [HTML]
156. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-23 14:49:34 - [HTML]
167. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 16:56:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2260 - Komudagur: 2016-09-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál B616 (starfsreglur verkefnisstjórnar rammaáætlunar)

Þingræður:
79. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-23 13:49:23 - [HTML]

Þingmál B697 (aðkoma forsætisráðherra að samningum um slitabú föllnu bankanna)

Þingræður:
90. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-03-17 11:00:03 - [HTML]

Þingmál B758 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2016-04-13 15:28:07 - [HTML]

Þingmál B1097 (störf þingsins)

Þingræður:
142. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-30 13:39:50 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2016-12-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A67 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 247 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Lífeyrissjóður bænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Lífeyrissjóður bænda - [PDF]

Þingmál A68 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-26 12:13:12 - [HTML]

Þingmál A70 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-31 17:07:05 - [HTML]

Þingmál A78 (aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Andri Ingason og Rebekka Bjarnadóttir - [PDF]

Þingmál A88 (sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-31 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-02 16:22:41 - [HTML]
24. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-02 16:32:44 - [HTML]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2017-02-28 20:07:49 - [HTML]

Þingmál A113 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-07 15:40:31 - [HTML]
26. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2017-02-07 16:09:27 - [HTML]
32. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-24 11:54:40 - [HTML]
32. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-24 12:14:05 - [HTML]
32. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2017-02-24 15:03:52 - [HTML]

Þingmál A143 (húsnæði Listaháskóla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Nemendaráð Listaháskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A150 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-22 17:17:07 - [HTML]
30. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-22 17:31:39 - [HTML]
30. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-22 17:33:29 - [HTML]

Þingmál A201 (uppsögn samkomulags við þjóðkirkjuna um kirkjujarðir o.fl. frá 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-27 19:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2017-03-02 16:39:49 - [HTML]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Júlíus Georgsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2017-09-07 - Sendandi: LEX lögmannsstofa fh. Jóna Transport hf. og Samskipa hf. - [PDF]

Þingmál A392 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Eygló Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-16 18:02:16 - [HTML]

Þingmál A397 (réttur barna til að vita um uppruna sinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-30 18:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 941 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1010 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]

Þingmál A426 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1542 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Suðurlandi - [PDF]

Þingmál A435 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1149 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A436 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Samtök um framfærsluréttindi - [PDF]

Þingmál A445 (myglusveppir og tjón af völdum þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (svar) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (fráveitumál í Mývatnssveit og á friðlýstum svæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (svar) útbýtt þann 2017-08-18 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (frumvarp) útbýtt þann 2017-05-30 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-06-01 13:10:04 - [HTML]
79. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-06-01 13:40:17 - [HTML]
79. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-06-01 15:01:40 - [HTML]
79. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-06-01 16:11:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Álit umboðsmanns Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 412/2010 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál B190 (minningarorð um Ólöfu Nordal alþingismann)

Þingræður:
28. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2017-02-09 10:30:04 - [HTML]

Þingmál B258 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2017-02-28 13:33:14 - [HTML]

Þingmál B274 (ívilnandi samningar vegna mengandi stóriðju)

Þingræður:
38. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-02 10:53:20 - [HTML]

Þingmál B405 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um kaup í Búnaðarbankanum)

Þingræður:
51. þingfundur - Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-30 11:32:41 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (réttur barna til að vita um uppruna sinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingar á Vestfjarðavegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A124 (kröfur um menntun opinberra starfsmanna sem fara með valdheimildir, stjórnsýsluaðgerðir og löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 18:54:58 - [HTML]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-12-28 16:46:30 - [HTML]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A40 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Óli Björn Kárason (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-21 18:38:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2018-01-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A74 (réttur barna til að vita um uppruna sinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-21 20:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-07 17:40:41 - [HTML]

Þingmál A90 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2018-03-30 - Sendandi: Gunnar Hrafn Birgisson - [PDF]

Þingmál A91 (dánaraðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 457 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]

Þingmál A93 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-06 14:17:47 - [HTML]

Þingmál A99 (kirkjujarðasamkomulagið frá 1997/98)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (frumvarp) útbýtt þann 2018-01-25 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (helgidagafriður)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-20 17:43:43 - [HTML]
26. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 17:57:13 - [HTML]

Þingmál A139 (rekstur háskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A165 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A219 (gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-02-28 18:24:52 - [HTML]

Þingmál A224 (stuðningur við Samtök umgengnisforeldra)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-05 18:05:49 - [HTML]

Þingmál A238 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-22 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-01 18:26:59 - [HTML]

Þingmál A269 (Kristnisjóður o.fl.)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2018-04-26 18:24:21 - [HTML]

Þingmál A328 (samræmd próf og innritun í framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-03-19 18:15:39 - [HTML]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2018-04-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2018-04-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A424 (brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2018-04-20 - Sendandi: Lífeyrissjóður bænda - [PDF]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-24 17:05:25 - [HTML]

Þingmál A441 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-23 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-23 10:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-23 10:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (frumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-07 17:16:23 - [HTML]

Þingmál A576 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 16:02:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: Marinó G. Njálsson - [PDF]

Þingmál A648 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2018-06-08 18:05:57 - [HTML]

Þingmál A663 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1301 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B270 (ummæli þingmanns í Silfrinu)

Þingræður:
29. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-26 15:49:33 - [HTML]
29. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-26 15:52:01 - [HTML]

Þingmál B315 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-07 15:08:45 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 12:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-14 20:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-17 16:38:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2018-10-10 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2018-10-10 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A37 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 16:33:53 - [HTML]

Þingmál A39 (lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-18 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (réttur barna til að vita um uppruna sinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-13 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A55 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-19 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-25 23:34:37 - [HTML]

Þingmál A70 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (kirkjujarðasamkomulagið frá 1997/1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (svar) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A126 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-05-13 21:47:51 - [HTML]
103. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-13 22:24:07 - [HTML]
103. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-13 22:31:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5702 - Komudagur: 2019-06-04 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A138 (dánaraðstoð)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-28 15:54:17 - [HTML]
72. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-02-28 16:14:52 - [HTML]
72. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-02-28 16:25:11 - [HTML]
72. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2019-02-28 17:13:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4664 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Valgerður Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A139 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-11-06 14:44:47 - [HTML]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 15:56:17 - [HTML]
12. þingfundur - Páll Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 17:54:22 - [HTML]
38. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-11-26 17:38:25 - [HTML]

Þingmál A156 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Una María Óskarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-12-13 11:29:58 - [HTML]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1618 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-24 20:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-03-25 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A250 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Vísindasiðanefnd - [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: Einar S. Hálfdánarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Gunnar Þór Ásgeirsson - [PDF]

Þingmál A356 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4586 - Komudagur: 2019-03-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A364 (fjöldi starfsmanna sem vinna við gerð lagafrumvarpa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (svar) útbýtt þann 2019-02-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (kirkjujarðasamkomulagið 1997/1998 og eignaskrá ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2101 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-22 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-02 20:30:55 - [HTML]
99. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-05-03 11:50:04 - [HTML]
103. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-05-13 17:38:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4221 - Komudagur: 2019-01-24 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp og Félag áhugafólks um Downs-heilkenni - [PDF]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1546 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A404 (stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1546 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2613 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Rótin - félag um málefni kvenna - [PDF]

Þingmál A412 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-07 15:19:05 - [HTML]

Þingmál A417 (samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3181 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A457 (tilnefning sérfróðra meðdómsmanna og kunnáttumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 902 (svar) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-12-13 18:24:15 - [HTML]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-02-28 11:07:03 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4766 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Útvarp Saga - [PDF]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5162 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A645 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4979 - Komudagur: 2019-04-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5613 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Tómas Hrafn Sveinsson - [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A757 (landlæknir og lýðheilsa og réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Olga Margrét Cilia - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-10 19:54:27 - [HTML]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-06-13 19:45:28 - [HTML]

Þingmál A771 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5562 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-18 14:25:03 - [HTML]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1525 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-14 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2041 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2019-08-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-08 19:27:40 - [HTML]
91. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 14:36:49 - [HTML]
91. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 14:39:08 - [HTML]
104. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-14 16:53:38 - [HTML]
104. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-05-14 18:43:28 - [HTML]
104. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-14 21:34:55 - [HTML]
104. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-14 22:05:09 - [HTML]
104. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-14 22:09:03 - [HTML]
104. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-14 22:49:20 - [HTML]
104. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-05-14 22:56:05 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2019-05-15 15:49:04 - [HTML]
105. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-15 16:09:44 - [HTML]
105. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-15 16:12:55 - [HTML]
105. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-05-15 17:31:01 - [HTML]
105. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-15 20:50:38 - [HTML]
105. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-05-15 23:22:58 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 02:33:00 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 04:17:59 - [HTML]
106. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-20 20:12:04 - [HTML]
106. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-05-20 22:05:55 - [HTML]
106. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 22:29:59 - [HTML]
106. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-20 22:32:20 - [HTML]
106. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 23:40:31 - [HTML]
106. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-05-21 01:58:35 - [HTML]
106. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-05-21 02:31:06 - [HTML]
107. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-21 15:15:33 - [HTML]
107. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 20:06:53 - [HTML]
107. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 04:12:39 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 04:15:00 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 04:24:19 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-22 05:44:15 - [HTML]
107. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 05:49:43 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 05:52:14 - [HTML]
107. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 05:54:44 - [HTML]
107. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 06:08:54 - [HTML]
107. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-22 06:36:53 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 06:52:26 - [HTML]
107. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 06:54:45 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 16:20:00 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 21:28:11 - [HTML]
108. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 00:59:09 - [HTML]
108. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 04:03:47 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 05:42:03 - [HTML]
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-23 17:28:14 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 18:01:48 - [HTML]
109. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 18:14:07 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 18:53:43 - [HTML]
109. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 21:53:59 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 21:56:12 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 00:59:32 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 02:08:10 - [HTML]
109. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 05:50:33 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 07:48:33 - [HTML]
109. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 08:29:35 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-24 16:12:50 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-24 16:45:36 - [HTML]
110. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-05-24 17:02:28 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 17:34:30 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 17:39:16 - [HTML]
110. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-05-24 18:53:16 - [HTML]
110. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-05-24 21:06:09 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 22:48:19 - [HTML]
110. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-05-25 00:15:40 - [HTML]
110. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 00:36:47 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-25 05:43:57 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 05:55:56 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 06:44:48 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-25 07:17:29 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 07:24:59 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 07:29:33 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-25 09:31:40 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 09:39:52 - [HTML]
110. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 09:44:53 - [HTML]
111. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 15:58:04 - [HTML]
111. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 16:44:36 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 17:08:34 - [HTML]
111. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 18:21:50 - [HTML]
111. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 21:29:41 - [HTML]
111. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 22:06:44 - [HTML]
111. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 01:15:09 - [HTML]
111. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-05-28 01:42:50 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 02:11:37 - [HTML]
112. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 11:52:45 - [HTML]
112. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 11:56:45 - [HTML]
112. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-28 12:09:43 - [HTML]
112. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 13:49:53 - [HTML]
112. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-28 14:47:34 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 15:25:34 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 20:57:43 - [HTML]
112. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 23:10:13 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 06:53:15 - [HTML]
112. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 08:01:28 - [HTML]
112. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 08:42:59 - [HTML]
117. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-06-05 15:30:38 - [HTML]
117. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 15:42:38 - [HTML]
117. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 16:34:46 - [HTML]
130. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-28 11:57:40 - [HTML]
130. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-08-28 13:09:01 - [HTML]
130. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-08-28 17:58:22 - [HTML]
130. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-08-28 18:49:45 - [HTML]
130. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-08-28 19:04:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5232 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Stefán Már Stefánsson og Friðrik Árni Friðriksson Hirst - [PDF]
Dagbókarnúmer 5285 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5345 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5650 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A779 (vandaðir starfshættir í vísindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1239 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1754 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1782 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 14:00:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5144 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Valdimar Össurarson - [PDF]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5368 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-08-29 12:07:10 - [HTML]
131. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-29 12:20:41 - [HTML]
131. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-29 12:33:47 - [HTML]
131. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-29 13:17:47 - [HTML]
131. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-08-29 13:59:44 - [HTML]
131. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2019-08-29 15:36:21 - [HTML]
131. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-29 15:58:25 - [HTML]
131. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-29 16:03:18 - [HTML]
131. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2019-08-29 16:15:11 - [HTML]
131. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-08-29 16:44:08 - [HTML]
131. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-08-29 17:26:40 - [HTML]
131. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-08-29 18:05:54 - [HTML]
131. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2019-08-29 18:57:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5172 - Komudagur: 2019-04-28 - Sendandi: Bjarni Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5327 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5516 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson - [PDF]

Þingmál A788 (dómtúlkar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (þáltill.) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1585 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 20:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5328 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5514 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson - [PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 20:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5329 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5515 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson - [PDF]

Þingmál A799 (sameiginleg umsýsla höfundarréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A801 (menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5266 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Gerður G. Óskarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 5662 - Komudagur: 2019-05-29 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A848 (úrbætur á sviði byggingarmála vegna myglusvepps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2001 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A860 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A883 (skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2029 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B44 (efling trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
8. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-09-20 12:18:18 - [HTML]

Þingmál B312 (Bankasýsla ríkisins)

Þingræður:
40. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-12-03 15:20:28 - [HTML]

Þingmál B358 (endurskoðun laga vegna úthlutunar veiðheimilda í makríl)

Þingræður:
44. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-12-10 15:37:41 - [HTML]

Þingmál B656 (viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
79. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-03-18 15:04:51 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (300 þús. kr. lágmarksframfærsla almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-16 20:57:20 - [HTML]

Þingmál A21 (auðlindir og auðlindagjöld)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-23 18:24:23 - [HTML]

Þingmál A39 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2020-06-09 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A88 (réttur barna til að vita um uppruna sinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-13 12:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-26 16:34:29 - [HTML]

Þingmál A123 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2019-10-22 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2019-10-28 - Sendandi: Félag einstæðra foreldra - [PDF]

Þingmál A124 (athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2148 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2019-11-12 - Sendandi: Hafþór Sævarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2545 - Komudagur: 2020-06-03 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-10 11:59:39 - [HTML]
53. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-28 18:07:54 - [HTML]
53. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-01-28 19:02:42 - [HTML]
53. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-01-28 19:36:49 - [HTML]

Þingmál A171 (lagaheimild til útgáfu reglugerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-09-26 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 396 (svar) útbýtt þann 2019-11-09 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2019-10-08 19:14:20 - [HTML]
13. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-08 20:15:12 - [HTML]
39. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2019-12-03 16:06:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Hafþór Sævarsson Ciesielski - [PDF]

Þingmál A196 (stjórnsýsla forsjár- og umgengnismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (svar) útbýtt þann 2020-02-20 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-15 14:06:38 - [HTML]
18. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-15 14:52:32 - [HTML]
18. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-15 15:05:43 - [HTML]
18. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-10-15 15:07:02 - [HTML]

Þingmál A252 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-22 18:50:37 - [HTML]

Þingmál A278 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-10-24 15:01:06 - [HTML]
25. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-24 15:30:09 - [HTML]
25. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-24 15:32:20 - [HTML]
25. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-24 15:34:35 - [HTML]
25. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-10-24 15:36:35 - [HTML]

Þingmál A307 (dómtúlkar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-20 14:09:20 - [HTML]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-28 18:30:09 - [HTML]

Þingmál A362 (vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 269/2019 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-03-05 12:02:40 - [HTML]

Þingmál A388 (lagarök, lögskýringarsjónarmið og lögskýringargögn til grundvallar útgáfu reglugerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (svar) útbýtt þann 2019-12-17 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-11-28 11:58:28 - [HTML]

Þingmál A430 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-21 17:53:24 - [HTML]

Þingmál A447 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-06-12 15:59:38 - [HTML]

Þingmál A470 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-11 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (dánaraðstoð)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Birgir Þórarinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-17 10:34:47 - [HTML]

Þingmál A505 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (svar) útbýtt þann 2020-03-04 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-06-29 16:24:07 - [HTML]

Þingmál A727 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1838 - Komudagur: 2020-04-23 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-05-28 15:58:50 - [HTML]

Þingmál A813 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-29 20:22:54 - [HTML]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-18 18:07:57 - [HTML]

Þingmál A815 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-18 18:38:41 - [HTML]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 17:06:25 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 549 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 677 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-17 20:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 435 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um samstarf í gjaldeyrismálum og gagnkvæmar gengisvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-19 15:52:01 - [HTML]

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-07 17:40:39 - [HTML]
32. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-07 18:07:13 - [HTML]
49. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-01-27 18:16:09 - [HTML]

Þingmál A89 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-25 19:20:49 - [HTML]

Þingmál A134 (dómtúlkar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-08 10:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-02-17 17:04:19 - [HTML]

Þingmál A136 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-04 15:07:54 - [HTML]

Þingmál A159 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2020-11-01 - Sendandi: JS lögmannsstofa - [PDF]

Þingmál A161 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-10-13 17:03:53 - [HTML]

Þingmál A163 (endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2107 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]

Þingmál A192 (réttur barna til að þekkja uppruna sinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-15 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-23 14:24:47 - [HTML]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-11-25 18:42:35 - [HTML]
50. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-01-28 15:13:19 - [HTML]
53. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-02-04 16:00:50 - [HTML]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1776 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1928 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Tómas Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2541 - Komudagur: 2021-04-14 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A345 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-05-18 14:27:43 - [HTML]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A365 (lögreglulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-01 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1353 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Storm Orka ehf. - [PDF]

Þingmál A441 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2423 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-11 17:52:44 - [HTML]
54. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-11 19:20:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2340 - Komudagur: 2021-03-25 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A491 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-12 14:02:15 - [HTML]

Þingmál A497 (norrænt samstarf 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A554 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2444 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]

Þingmál A587 (þjóðkirkjan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-09 19:28:48 - [HTML]

Þingmál A613 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 18:22:38 - [HTML]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A661 (ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1925 (svar) útbýtt þann 2021-09-22 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (lagaleg ráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1144 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-03-26 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1500 (svar) útbýtt þann 2021-05-25 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A676 (lagaleg ráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1145 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-03-26 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1526 (svar) útbýtt þann 2021-05-27 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A677 (lagaleg ráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1146 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-03-26 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1400 (svar) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (lagaleg ráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-03-26 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1918 (svar) útbýtt þann 2021-09-22 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (lagaleg ráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1148 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-03-26 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (svar) útbýtt þann 2021-04-26 12:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (lagaleg ráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-03-26 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1927 (svar) útbýtt þann 2021-09-22 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (lagaleg ráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1150 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-03-26 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1361 (svar) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (lagaleg ráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-03-26 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (svar) útbýtt þann 2021-04-21 12:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (lagaleg ráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-03-26 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1369 (svar) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (lagaleg ráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-03-26 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (svar) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3095 - Komudagur: 2021-05-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A708 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2738 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A721 (aðstoðarmenn dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (þáltill.) útbýtt þann 2021-04-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-14 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A772 (stefna Íslands um gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1345 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-06 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A795 (ríkisstyrkir til fyrirtækja og stofnana á fræðslumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1669 (svar) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-06-10 16:00:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3139 - Komudagur: 2021-06-11 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál B65 (valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana, munnleg skýrsla forsætisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
10. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-19 15:45:07 - [HTML]

Þingmál B211 (úrskurður Mannréttindadómstólsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-02 15:13:14 - [HTML]

Þingmál B223 (störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-03 12:02:24 - [HTML]

Þingmál B531 (ákvörðun um áfrýjun til Landsréttar)

Þingræður:
66. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-12 12:31:06 - [HTML]

Þingmál B553 (sóttvarnaráðstafanir og bólusetningar gegn Covid-19, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-03-17 14:02:46 - [HTML]

Þingmál B613 (lagagrundvöllur sóttvarnareglugerðar)

Þingræður:
76. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-04-12 15:20:20 - [HTML]
76. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-04-12 15:23:29 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-02 20:41:34 - [HTML]
16. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-12-22 10:42:55 - [HTML]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2022-01-16 - Sendandi: Álfheiður Eymarsdóttir - [PDF]

Þingmál A16 (aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-09 15:29:32 - [HTML]

Þingmál A23 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-06-16 00:15:51 - [HTML]

Þingmál A39 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Tómas A. Tómasson - Ræða hófst: 2022-02-09 17:47:35 - [HTML]

Þingmál A122 (aðstoðarmenn dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-03 11:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (dýralyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (ákvörðun um breytingu á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-13 16:06:47 - [HTML]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-01-25 18:59:49 - [HTML]

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-01-18 15:09:38 - [HTML]
23. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-01-18 15:36:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2022-02-08 - Sendandi: Réttindagæslumaður fatlaðra - [PDF]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2022-02-17 - Sendandi: Félag grunnskólakennara - [PDF]

Þingmál A247 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-03 17:59:31 - [HTML]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-27 19:46:52 - [HTML]

Þingmál A272 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-02 18:10:52 - [HTML]
82. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-05-31 23:16:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 841 - Komudagur: 2022-02-17 - Sendandi: JS lögmannsstofa ehf. - [PDF]

Þingmál A318 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 19:24:04 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2022-02-16 - Sendandi: Storm Orka ehf. - [PDF]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2022-03-22 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A357 (sölumeðferð eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka hf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-02-10 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (lýsing verðbréfa o.fl.)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-05-31 20:33:37 - [HTML]

Þingmál A389 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 17:07:12 - [HTML]
82. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 18:39:08 - [HTML]

Þingmál A411 (ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-04-27 17:10:56 - [HTML]

Þingmál A414 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-01 18:00:06 - [HTML]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 19:03:45 - [HTML]

Þingmál A433 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-03-22 15:27:42 - [HTML]

Þingmál A438 (Vestnorræna ráðið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (norrænt samstarf 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A460 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-29 12:48:26 - [HTML]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-06 17:52:59 - [HTML]

Þingmál A518 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3608 - Komudagur: 2022-06-08 - Sendandi: Aflið - Samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi ofl. - [PDF]

Þingmál A589 (starfskjaralög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-05-16 18:14:45 - [HTML]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3596 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A702 (greiðslur til LOGOS lögmannsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1426 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A719 (beiðni ráðherra um úttekt Ríkisendurskoðunar á sölu eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-06-01 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1405 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A736 (úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1418 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B9 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2021-11-25 15:41:14 - [HTML]
0. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-11-25 16:35:10 - [HTML]
0. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2021-11-25 17:24:54 - [HTML]

Þingmál B197 (forsendur sóttvarnatakmarkana)

Þingræður:
29. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-01-31 15:44:02 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-05 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-08 11:45:05 - [HTML]
44. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-08 15:15:39 - [HTML]
45. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-12-09 16:48:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 871 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-11 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-18 17:59:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Hilmar Garðars Þorsteinsson - [PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A139 (rannsóknasetur öryggis- og varnarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst ses. - [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-15 00:29:51 - [HTML]

Þingmál A210 (umboðsmaður sjúklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 385 - Komudagur: 2022-11-08 - Sendandi: Heilsuhagur - hagsmunasamtök notenda í heilbrigðisþjónustu - [PDF]

Þingmál A215 (óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2022-11-08 15:06:09 - [HTML]

Þingmál A227 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-12-05 19:35:10 - [HTML]
47. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-12 23:37:30 - [HTML]
47. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-13 00:56:03 - [HTML]

Þingmál A268 (tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-10-26 17:10:03 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 17:36:39 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-01-23 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-23 16:42:39 - [HTML]
53. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-23 18:45:39 - [HTML]
54. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-24 22:20:57 - [HTML]
55. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-25 16:00:07 - [HTML]
55. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-25 19:29:18 - [HTML]
56. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-26 17:26:14 - [HTML]
57. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-31 14:17:53 - [HTML]
57. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-31 18:21:31 - [HTML]
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 18:30:16 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-01 18:35:49 - [HTML]
58. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-02 01:52:02 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-03 01:15:30 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-03 02:03:45 - [HTML]
59. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-03 03:59:09 - [HTML]
59. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 04:04:43 - [HTML]
59. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 04:20:56 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 14:05:32 - [HTML]
60. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 14:32:22 - [HTML]
61. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-06 22:14:35 - [HTML]
62. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-07 15:04:07 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 17:28:42 - [HTML]
62. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-07 18:46:20 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 19:45:21 - [HTML]
62. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-08 01:03:47 - [HTML]
64. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-02-09 13:08:24 - [HTML]
79. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-03-13 18:06:45 - [HTML]
80. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-14 17:47:57 - [HTML]
81. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 19:45:13 - [HTML]

Þingmál A476 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - [PDF]

Þingmál A530 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-12-15 20:16:57 - [HTML]
50. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-15 20:27:43 - [HTML]

Þingmál A535 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (skipun nefndar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (þáltill.) útbýtt þann 2022-12-14 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A716 (kostnaður vegna fjar- og staðnáms á háskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (svar) útbýtt þann 2023-03-20 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (álit) útbýtt þann 2023-02-28 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-28 16:11:36 - [HTML]
70. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 16:37:50 - [HTML]
70. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 17:46:31 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-02-28 17:58:18 - [HTML]
70. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 18:17:58 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 18:41:05 - [HTML]
70. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 18:43:11 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-02-28 19:49:34 - [HTML]
70. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2023-02-28 20:00:36 - [HTML]
70. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 20:10:45 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 20:13:11 - [HTML]
70. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 20:14:42 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 20:16:49 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-28 20:25:58 - [HTML]

Þingmál A799 (greinargerð setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol ehf.)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-06 17:09:01 - [HTML]
72. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-06 17:37:33 - [HTML]

Þingmál A823 (aukið aðgengi að hjálpartækjum fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-03-22 18:07:34 - [HTML]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1392 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 15:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4597 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4653 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Lilja Ólafsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 4665 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Friðrik Árni Friðriksson Hirst - [PDF]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 17:57:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4514 - Komudagur: 2023-04-28 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A924 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-03-30 11:06:08 - [HTML]
91. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-03-30 12:06:19 - [HTML]
91. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-03-30 12:17:36 - [HTML]
91. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-30 12:41:21 - [HTML]
91. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-30 12:53:28 - [HTML]

Þingmál A941 (uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4846 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4932 - Komudagur: 2023-06-06 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A982 (aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-26 18:24:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4681 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5026 - Komudagur: 2023-05-15 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A984 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B166 (Störf þingsins)

Þingræður:
20. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-19 15:19:46 - [HTML]

Þingmál B194 (skuldbindingar vegna ÍL-sjóðs)

Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-10-26 15:13:23 - [HTML]

Þingmál B195 (ríkisábyrgð ÍL-sjóðs)

Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-10-26 15:20:15 - [HTML]

Þingmál B276 (lögfræðiálit vegna ÍL-sjóðs)

Þingræður:
31. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-11-15 13:55:50 - [HTML]

Þingmál B287 (Niðurstöður nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2022-11-16 17:22:30 - [HTML]
32. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-16 18:27:56 - [HTML]

Þingmál B312 (greinargerð setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol)

Þingræður:
34. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-11-21 15:07:58 - [HTML]

Þingmál B387 (aðgerðir vegna ÍL-sjóðs)

Þingræður:
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-12-08 10:42:00 - [HTML]

Þingmál B397 (umræða um skýrslu fjármálaráðherra um ÍL-sjóð)

Þingræður:
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-12-08 11:15:17 - [HTML]

Þingmál B526 (sala Íslandsbanka)

Þingræður:
57. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2023-01-31 14:09:31 - [HTML]

Þingmál B619 (greinargerð um sölu Lindarhvols)

Þingræður:
65. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-02-20 15:15:15 - [HTML]

Þingmál B661 (atkvæðagreiðsla um birtingu greinargerðar um Lindarhvol)

Þingræður:
70. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-02-28 14:10:30 - [HTML]
70. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2023-02-28 14:14:46 - [HTML]
70. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-28 14:16:28 - [HTML]
70. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-02-28 14:18:40 - [HTML]
70. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-02-28 14:19:50 - [HTML]
70. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2023-02-28 14:37:08 - [HTML]
70. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2023-02-28 14:51:06 - [HTML]

Þingmál B718 (greinargerð um sölu Lindarhvols)

Þingræður:
76. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-03-09 11:56:57 - [HTML]

Þingmál B732 (greinargerð um sölu Lindarhvols)

Þingræður:
79. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-03-13 15:07:47 - [HTML]

Þingmál B749 (birting greinargerðar um sölu Lindarhvols)

Þingræður:
82. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-03-20 15:46:35 - [HTML]

Þingmál B752 (Samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórn varðandi rafvarnarvopn)

Þingræður:
82. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-20 16:24:45 - [HTML]

Þingmál B823 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
93. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-03-31 11:28:53 - [HTML]

Þingmál B1042 (lögfræðiálit varðandi hvalveiðar)

Þingræður:
116. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-06-05 15:47:23 - [HTML]

Þingmál B1049 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
120. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-06-07 21:15:47 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2023-10-02 - Sendandi: Þolendamiðstöðin Sigurhæðir, þjónusta við þolendur kynbundins ofbeldis og heimilisofbeldis á Suðurlandi - [PDF]

Þingmál A12 (velferð dýra)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-10-25 17:02:26 - [HTML]

Þingmál A19 (þjóðarmarkmið um fastan heimilislækni og heimilisteymi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-08 16:22:13 - [HTML]

Þingmál A183 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2023-10-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A199 (fagmenntun starfsmanna stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (svar) útbýtt þann 2023-11-22 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2023-09-26 18:51:16 - [HTML]

Þingmál A234 (stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-13 22:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 14:55:39 - [HTML]
50. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-14 15:43:28 - [HTML]
50. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-14 16:13:50 - [HTML]
50. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-14 16:16:14 - [HTML]
50. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-14 16:18:32 - [HTML]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 11:43:32 - [HTML]

Þingmál A296 (skilamat á þjónustu talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (svar) útbýtt þann 2023-12-14 10:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (skipun og störf talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (svar) útbýtt þann 2023-12-14 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (ákvörðun nr. 190/2022 um breytingar á XI. viðauka við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-18 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (skipun nefndar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-25 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (almennar sanngirnisbætur)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-09 13:11:36 - [HTML]
27. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-09 13:32:38 - [HTML]

Þingmál A478 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Súðavíkurhreppur - [PDF]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A581 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-07 15:01:09 - [HTML]

Þingmál A597 (styrkir og samstarfssamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (svar) útbýtt þann 2024-03-07 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-24 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-13 17:01:40 - [HTML]
72. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-02-13 17:25:54 - [HTML]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-06-18 15:50:47 - [HTML]

Þingmál A690 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-04-24 19:08:36 - [HTML]

Þingmál A691 (meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Brynhildur Björnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-12 16:45:06 - [HTML]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1764 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1903 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A706 (sala ríkiseigna o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (þáltill.) útbýtt þann 2024-02-15 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-03-04 17:47:14 - [HTML]
113. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-16 15:37:44 - [HTML]
122. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-13 12:29:13 - [HTML]
122. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-13 17:53:45 - [HTML]
122. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-13 18:08:53 - [HTML]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1792 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Kristín Huld Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-22 14:31:14 - [HTML]

Þingmál A905 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1833 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-10 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2335 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Íslensk erfðagreining ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2501 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2487 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2811 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: Kári Hólmar Ragnarsson og Víðir Smári Petersen - [PDF]

Þingmál A951 (vistun fylgdarlausra barna á flótta sem eru ekki í fóstri á vegum barnaverndaryfirvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1911 (svar) útbýtt þann 2024-07-05 10:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1007 (aðkeypt þjónusta hjá Samkeppniseftirlitinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2232 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1088 (mat á öryggi ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2240 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-03 17:54:57 - [HTML]

Þingmál A1146 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 20:54:32 - [HTML]
119. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 20:57:29 - [HTML]
119. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 21:08:09 - [HTML]

Þingmál B152 (Samkeppniseftirlit)

Þingræður:
10. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-09-28 13:47:52 - [HTML]

Þingmál B915 (ótímabundið rekstrarleyfi til sjókvíaeldis)

Þingræður:
103. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2024-04-29 15:28:18 - [HTML]
103. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2024-04-29 15:32:22 - [HTML]

Þingmál B1136 (auðlindaákvæði í stjórnarskrá)

Þingræður:
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-06-20 10:43:31 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-09-13 16:51:05 - [HTML]
4. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2024-09-13 16:53:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]

Þingmál A116 (skipun nefndar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-18 16:21:58 - [HTML]

Þingmál A188 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (námsgögn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A237 (bann við auglýsingum á jarðefnaeldsneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-26 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A6 (Fasteignir sjúkrahúsa ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-05 10:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Fjársýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A8 (rannsóknasetur öryggis- og varnarmála)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Víðir Reynisson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-04 20:26:26 - [HTML]

Þingmál A78 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-18 13:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-02-11 14:58:20 - [HTML]
3. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-02-11 15:55:30 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-06-06 21:20:37 - [HTML]
55. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-06 21:53:26 - [HTML]
55. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-06 21:56:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2025-02-21 - Sendandi: Ingibergur Valgarðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2025-02-23 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 127 - Komudagur: 2025-02-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: NASF á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Kristín Ása Guðmundsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2025-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, NASF og Náttúrugrið - [PDF]

Þingmál A107 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-03-06 16:49:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2025-04-02 - Sendandi: Deild Nautgripabænda innan Bændasamtaka íslands - [PDF]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1182 - Komudagur: 2025-05-22 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A129 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-05 15:48:24 - [HTML]

Þingmál A147 (skipulag haf- og strandsvæða og skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Landssamtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samherji hf. - [PDF]

Þingmál A175 (jarðalög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-03-19 16:13:43 - [HTML]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-18 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-06 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-03-20 15:06:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 654 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga - [PDF]

Þingmál A187 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-03-20 12:35:58 - [HTML]

Þingmál A195 (aukið réttaröryggi sjálfboðaliða í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-19 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: UN Women Ísland - [PDF]

Þingmál A254 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-04-02 17:41:49 - [HTML]

Þingmál A260 (breyting á ýmsum lögum um skatta, tolla og gjöld)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-04-04 15:56:47 - [HTML]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-04-01 19:37:03 - [HTML]

Þingmál A311 (stoðþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (svar) útbýtt þann 2025-06-23 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-05-08 18:40:36 - [HTML]

Þingmál A431 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-05-28 19:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1396 - Komudagur: 2025-06-13 - Sendandi: Kærunefnd útlendingamála - [PDF]

Þingmál B21 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-02-10 19:43:34 - [HTML]

Þingmál B400 (ákvörðun fjármálaráðherra varðandi endurgreiðslu styrkja til Flokks fólksins)

Þingræður:
43. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-05-15 10:32:31 - [HTML]
43. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-05-15 10:43:52 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 15:13:43 - [HTML]
8. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-09-18 15:17:45 - [HTML]
8. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 16:57:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]

Þingmál A13 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A34 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (leikskólar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-08 18:04:03 - [HTML]

Þingmál A73 (jarðakaup erlendra aðila)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 13:58:59 - [HTML]

Þingmál A104 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Gnarr - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-08 18:34:37 - [HTML]

Þingmál A107 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-22 18:20:00 - [HTML]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 341 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-11-18 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 17:36:03 - [HTML]
10. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-09-23 19:05:25 - [HTML]
34. þingfundur - Grímur Grímsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-11-18 15:05:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Félag löglærðra fulltrúa sýslumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2025-10-14 - Sendandi: Laganefnd LMFÍ - [PDF]

Þingmál A112 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-09-23 19:58:13 - [HTML]

Þingmál A153 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2025-10-28 - Sendandi: Landssamband grásleppuútgerða - [PDF]

Þingmál A177 (aukið réttaröryggi sjálfboðaliða í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2025-10-14 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: UNICEF á Íslandi - [PDF]

Þingmál A261 (vernd barna og ungmenna á stafrænum vettvangi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1182 - Komudagur: 2025-12-04 - Sendandi: Ásdís Bergþórsdóttir - [PDF]

Þingmál A311 (réttindavernd fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]